Merkimiði - Löggiltir endurskoðendur


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (657)
Dómasafn Hæstaréttar (614)
Umboðsmaður Alþingis (34)
Stjórnartíðindi - Bls (956)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (1303)
Alþingistíðindi (1723)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (34)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (201)
Lagasafn (287)
Lögbirtingablað (1729)
Alþingi (1885)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1927:643 nr. 39/1926[PDF]

Hrd. 1929:1158 nr. 30/1929[PDF]

Hrd. 1930:293 nr. 86/1929[PDF]

Hrd. 1934:728 nr. 14/1934 (Álagning á áfengi)[PDF]

Hrd. 1934:892 nr. 75/1934[PDF]

Hrd. 1935:113 nr. 126/1934[PDF]

Hrd. 1937:91 nr. 114/1936 (Endurgreiðsla oftekinna vaxta)[PDF]

Hrd. 1938:295 nr. 127/1937 (Verslunarleyfi mjólkurbúðar)[PDF]
Málið er dæmi um að venjur geti mótast af almenningi án atbeina stjórnvalda.
Hrd. 1938:580 nr. 57/1938[PDF]

Hrd. 1938:599 nr. 109/1937[PDF]

Hrd. 1939:146 nr. 123/1937[PDF]

Hrd. 1940:44 nr. 120/1938[PDF]

Hrd. 1940:386 nr. 71/1940[PDF]

Hrd. 1941:38 nr. 106/1940[PDF]

Hrd. 1943:256 nr. 87/1942 (Handleggsdómur)[PDF]
Maður krafðist bóta af ríkinu vegna harðræðis sem hann varð fyrir vegna handtöku hans sem leiddi til þess að hann handleggsbrotnaði. Engin lög voru til staðar er kváðu á um bótaskyldu ríkisins í þessum efnum en Hæstiréttur vísaði til þess að réttlátt væri og eðlilegt að þjóðfélagið bæri ábyrgð á mistökum sem þessum.
Hrd. 1944:379 nr. 111/1942[PDF]

Hrú. 1945:295 nr. 89/1943[PDF]

Hrd. 1946:11 nr. 151/1945[PDF]

Hrd. 1946:189 nr. 31/1945[PDF]

Hrd. 1946:314 nr. 38/1945[PDF]

Hrd. 1947:81 nr. 43/1946 (Eiginkona á sjó)[PDF]

Hrd. 1947:133 nr. 16/1945[PDF]

Hrd. 1947:153 nr. 44/1944[PDF]

Hrd. 1947:304 nr. 134/1946 (Bókhaldsbrot)[PDF]

Hrd. 1948:224 nr. 147/1946[PDF]

Hrd. 1948:232 nr. 12/1947 (Bátur í haffæru ástandi)[PDF]

Hrd. 1948:278 nr. 95/1946[PDF]

Hrd. 1948:385 nr. 139/1947[PDF]

Hrd. 1950:184 nr. 148/1948[PDF]

Hrd. 1951:445 nr. 161/1949[PDF]

Hrd. 1953:36 kærumálið nr. 27/1952 (Ákært fyrir brot á viðskipta- og gjaldeyrisslöggjöf)[PDF]

Hrd. 1953:466 kærumálið nr. 9/1953[PDF]

Hrd. 1953:478 kærumálið nr. 10/1953[PDF]

Hrd. 1953:572 kærumálið nr. 13/1953[PDF]

Hrd. 1954:684 kærumálið nr. 25/1954[PDF]

Hrd. 1955:151 nr. 142/1954 (Helgi Ben)[PDF]

Hrd. 1955:244 nr. 13/1953[PDF]

Hrd. 1955:413 nr. 193/1954 (Veitingarekstur)[PDF]

Hrd. 1955:471 nr. 75/1953 (Málamyndagerningur)[PDF]

Hrd. 1955:575 nr. 114/1954[PDF]

Hrd. 1956:255 nr. 110/1954[PDF]

Hrd. 1956:457 nr. 85/1955[PDF]

Hrd. 1957:85 nr. 4/1956 (Lögmannsþóknun)[PDF]

Hrd. 1958:258 nr. 177/1957[PDF]

Hrd. 1958:529 nr. 74/1958[PDF]

Hrd. 1958:753 nr. 116/1958 (Stóreignaskattur - Skattmat á eign hluthafa í hlutafélagi)[PDF]

Hrd. 1959:168 nr. 117/1957[PDF]

Hrd. 1959:313 nr. 144/1958[PDF]

Hrd. 1959:641 nr. 89/1957[PDF]

Hrd. 1960:257 nr. 117/1959[PDF]

Hrd. 1960:519 nr. 122/1959[PDF]

Hrd. 1960:846 nr. 213/1960[PDF]

Hrd. 1962:56 nr. 22/1961 (Dráttarbraut Keflavíkur)[PDF]

Hrd. 1962:499 nr. 173/1961[PDF]

Hrd. 1963:286 nr. 129/1962[PDF]

Hrd. 1963:480 nr. 155/1962[PDF]

Hrd. 1963:674 nr. 104/1962 (Ólöglegur innflutningur á vörum og gjaldeyrisskil)[PDF]

Hrd. 1964:296 nr. 132/1963[PDF]

Hrd. 1964:638 nr. 103/1963 (Fiskiðjuver Ísfirðings)[PDF]

Hrd. 1965:400 nr. 129/1964[PDF]

Hrd. 1966:758 nr. 107/1965[PDF]

Hrd. 1966:971 nr. 41/1966[PDF]

Hrd. 1966:985 nr. 101/1966 (Sjóveðréttarkrafa)[PDF]

Hrd. 1967:259 nr. 34/1967[PDF]

Hrd. 1967:616 nr. 14/1966[PDF]

Hrd. 1968:110 nr. 256/1966[PDF]

Hrd. 1968:329 nr. 50/1967[PDF]

Hrd. 1968:597 nr. 75/1968[PDF]

Hrd. 1969:26 nr. 202/1968[PDF]

Hrd. 1969:278 nr. 45/1967[PDF]

Hrd. 1969:798 nr. 88/1969[PDF]

Hrd. 1969:845 nr. 56/1968 (Skipasmíðastöð KEA)[PDF]

Hrd. 1969:1104 nr. 151/1968[PDF]

Hrd. 1969:1361 nr. 128/1969 (Bollagata - Þrjú ár of mikið)[PDF]

Hrd. 1969:1386 nr. 76/1969 (Stýrimaður)[PDF]

Hrd. 1970:373 nr. 63/1970[PDF]

Hrd. 1970:613 nr. 101/1970[PDF]

Hrd. 1970:647 nr. 180/1969 (m/s Ísborg)[PDF]
Kjallaraíbúð var seld og helmingur kaupverðs hennar var greitt með handhafaskuldabréfum útgefnum af öðrum. Síðar urðu atvikin þau að kröfurnar voru ekki greiddar. Kaupandi íbúðarinnar var talinn hafa verið var um slæma stöðu skuldara skuldabréfanna m.a. þar sem hann var í stjórn þess. Kaupandinn var því talinn þurfa að standa skil á þeim hluta greiðslunnar sem kröfurnar áttu að standa fyrir.
Hrd. 1970:834 nr. 105/1970[PDF]

Hrd. 1970:933 nr. 188/1970[PDF]

Hrd. 1971:166 nr. 86/1970[PDF]

Hrd. 1971:606 nr. 40/1970[PDF]

Hrd. 1971:661 nr. 59/1971[PDF]

Hrd. 1971:950 nr. 231/1969[PDF]

Hrd. 1972:42 nr. 163/1970[PDF]

Hrd. 1972:206 nr. 150/1971[PDF]

Hrd. 1972:455 nr. 141/1971[PDF]

Hrd. 1972:528 nr. 11/1972[PDF]

Hrd. 1972:544 nr. 110/1971 (Jöfnunarhlutabréf)[PDF]

Hrd. 1972:1020 nr. 197/1971[PDF]

Hrd. 1973:143 nr. 146/1971[PDF]

Hrd. 1973:215 nr. 127/1972[PDF]

Hrd. 1973:231 nr. 186/1971[PDF]

Hrd. 1973:536 nr. 76/1972[PDF]

Hrd. 1973:608 nr. 93/1973[PDF]

Hrd. 1973:893 nr. 158/1973[PDF]

Hrd. 1974:186 nr. 176/1970[PDF]

Hrd. 1974:571 nr. 71/1974[PDF]

Hrd. 1974:648 nr. 31/1973[PDF]

Hrd. 1974:860 nr. 150/1974[PDF]

Hrd. 1975:311 nr. 79/1973[PDF]

Hrd. 1975:675 nr. 39/1974[PDF]

Hrd. 1975:777 nr. 37/1974[PDF]

Hrd. 1975:1032 nr. 3/1974 (Vörubirgðir)[PDF]

Hrd. 1976:59 nr. 58/1974[PDF]

Hrd. 1976:1030 nr. 95/1975 (Tjarnargata)[PDF]

Hrd. 1977:45 nr. 174/1974[PDF]

Hrd. 1977:631 nr. 181/1976[PDF]

Hrd. 1977:831 nr. 43/1974[PDF]

Hrd. 1977:844 nr. 58/1975[PDF]

Hrd. 1977:1113 nr. 132/1975[PDF]

Hrd. 1978:196 nr. 39/1976[PDF]

Hrd. 1978:306 nr. 45/1978[PDF]

Hrd. 1978:563 nr. 119/1975 (Fiskveiðasjóður Íslands)[PDF]

Hrd. 1978:678 nr. 81/1976[PDF]

Hrd. 1979:295 nr. 14/1977[PDF]

Hrd. 1979:597 nr. 181/1978[PDF]

Hrd. 1979:775 nr. 162/1975[PDF]

Hrd. 1980:1396 nr. 18/1980 (Skipasmíðasamningur)[PDF]
Verksamningur um skipasmíði. Verkkaupinn ráðstafaði svo kröfurétti sínum og óskaði svo eftir að afsalið væri gefið út til framsalshafa. Svo voru óuppgerð ýmis verklaun. Verkkaupinn fór svo í mál við framseljandann til að fá greitt og taldi Hæstiréttur að framseljandinn hefði ekki sýnt fram á, gegn andmælum verktakans, að hann hefði einnig framselt skuldbindingum sínum gagnvart verktakanum.
Hrd. 1980:1596 nr. 19/1978 (Túngata 25, Álftanesi)[PDF]

Hrd. 1981:665 nr. 107/1981[PDF]

Hrd. 1981:815 nr. 131/1978 (Tjarnarból)[PDF]

Hrd. 1981:884 nr. 44/1979[PDF]

Hrd. 1981:965 nr. 191/1978[PDF]

Hrd. 1981:1323 nr. 161/1979 (Stálvirkinn)[PDF]

Hrd. 1981:1540 nr. 91/1980 (Sementsverksmiðjan)[PDF]

Hrd. 1982:222 nr. 39/1977 (Litla bílaleigan)[PDF]

Hrd. 1982:462 nr. 193/1978 (Aðalstræti)[PDF]

Hrd. 1982:1466 nr. 147/1980[PDF]

Hrd. 1983:977 nr. 145/1980[PDF]

Hrd. 1983:1002 nr. 146/1980[PDF]

Hrd. 1983:1447 nr. 223/1981[PDF]

Hrd. 1985:953 nr. 171/1985[PDF]

Hrd. 1985:1322 nr. 73/1984[PDF]

Hrd. 1985:1389 nr. 38/1984[PDF]

Hrd. 1986:386 nr. 49/1985[PDF]

Hrd. 1986:619 nr. 34/1984 (Vextir af skyldusparnaði)[PDF]

Hrd. 1986:762 nr. 135/1986[PDF]

Hrd. 1986:822 nr. 198/1983[PDF]

Hrd. 1986:907 nr. 161/1986[PDF]

Hrd. 1986:1436 nr. 263/1984[PDF]

Hrd. 1986:1520 nr. 254/1985[PDF]

Hrd. 1987:232 nr. 88/1985[PDF]

Hrd. 1987:782 nr. 111/1987[PDF]

Hrd. 1987:990 nr. 157/1987[PDF]

Hrd. 1987:1031 nr. 134/1986[PDF]

Hrd. 1987:1146 nr. 225/1987[PDF]

Hrd. 1987:1293 nr. 251/1986 (Endurskoðandinn)[PDF]
Endurskoðandi gekkst undir bann við að starfa fyrir viðskiptamenn endurskoðunarskrifstofunnar í tvö ár eftir starfslok.
Hann hóf störf í eigin endurskoðunarskrifstofu og þjónustaði einhverja viðskiptamenn fyrri vinnuveitanda.
Hann var dæmdur til að greiða bætur.
Hrd. 1988:126 nr. 31/1987[PDF]

Hrd. 1988:142 nr. 13/1987[PDF]

Hrd. 1988:631 nr. 187/1986[PDF]

Hrd. 1988:862 nr. 160/1987[PDF]

Hrd. 1988:1039 nr. 186/1988[PDF]

Hrd. 1988:1049 nr. 169/1987[PDF]

Hrd. 1988:1624 nr. 210/1988[PDF]

Hrd. 1988:1653 nr. 211/1988[PDF]

Hrd. 1989:696 nr. 19/1988[PDF]

Hrd. 1989:776 nr. 100/1988[PDF]

Hrd. 1989:909 nr. 150/1989[PDF]

Hrd. 1989:995 nr. 245/1987[PDF]

Hrd. 1989:1318 nr. 375/1989[PDF]

Hrd. 1989:1514 nr. 416/1989[PDF]

Hrd. 1990:376 nr. 91/1990[PDF]

Hrd. 1990:1637 nr. 443/1989[PDF]

Hrd. 1991:212 nr. 10/1991[PDF]

Hrd. 1991:216 nr. 19/1991 (Áfrýjun ríkissaksóknara)[PDF]
Synjað var kröfu áfrýjenda um frávísun málsins frá Hæstarétti á grundvelli þess að lagaákvæði um áfrýjunarfrest kvað skýrlega á um þriggja mánaða frest ríkissaksóknara til að taka ákvörðun um áfrýjun myndi hefjast við móttöku dómsgerða af hans hálfu en ekki frá dómsuppsögu eins og áfrýjendur kröfðust. Var þetta túlkað á þennan hátt þrátt fyrir því að hin almenna sakhraðaregla íslensks réttarfars og þjóðréttarskuldbindingar um hröðun málsmeðferðar mæltu gegn því.
Hrd. 1991:936 nr. 19/1991[PDF]

Hrd. 1991:1236 nr. 482/1990[PDF]

Hrd. 1991:1334 nr. 364/1989[PDF]

Hrd. 1991:1511 nr. 386/1990[PDF]

Hrd. 1991:1531 nr. 379/1990[PDF]

Hrd. 1991:1635 nr. 120/1990[PDF]

Hrd. 1991:1717 nr. 94/1989[PDF]

Hrd. 1991:1722 nr. 95/1989[PDF]

Hrd. 1991:1973 nr. 140/1989[PDF]

Hrd. 1991:2022 nr. 243/1990[PDF]

Hrd. 1992:154 nr. 286/1990[PDF]

Hrd. 1992:328 nr. 198/1990[PDF]

Hrd. 1992:560 nr. 345/1991[PDF]

Hrd. 1992:832 nr. 149/1992[PDF]

Hrd. 1992:1101 nr. 490/1991[PDF]

Hrd. 1992:1281 nr. 258/1992[PDF]

Hrd. 1992:1314 nr. 77/1991[PDF]

Hrd. 1992:1336 nr. 347/1992[PDF]

Hrd. 1992:1405 nr. 346/1992[PDF]

Hrd. 1992:1462 nr. 307/1990[PDF]

Hrd. 1992:1531 nr. 498/1991[PDF]

Hrd. 1992:2203 nr. 107/1991[PDF]

Hrd. 1992:2259 nr. 91/1989[PDF]

Hrd. 1993:259 nr. 135/1990 (Innheimtustarfsemi)[PDF]

Hrd. 1993:493 nr. 146/1992[PDF]

Hrd. 1993:502 nr. 53/1992[PDF]

Hrd. 1993:509 nr. 119/1992[PDF]

Hrd. 1993:844 nr. 23/1991 (Þrotabú Fórnarlambsins hf. - Sölugjald)[PDF]

Hrd. 1993:1532 nr. 314/1993[PDF]

Hrd. 1993:1653 nr. 151/1993[PDF]

Hrd. 1993:1936 nr. 411/1990 (Fyrirtækjabifreiðin - Bílvelta við Úlfarsfell)[PDF]
Starfsmaður fékk bifreið frá vinnuveitanda að láni til afnota. Sonur starfsmannsins fékk hana svo að láni og olli tjóni á henni af einföldu gáleysi. Starfsmaðurinn og sonur hans voru dæmdir í óskiptri ábyrgð. Sonurinn bar ábyrgð á sakargrundvelli en faðirinn á grundvelli hlutlægrar ábyrgðar.
Hrd. 1993:2061 nr. 291/1993 (Hrönn hf.)[PDF]

Hrd. 1993:2074 nr. 247/1990[PDF]

Hrd. 1993:2205 nr. 325/1990 (Brekka)[PDF]

Hrd. 1993:2285 nr. 167/1991 (Framnesvegur)[PDF]

Hrd. 1993:2328 nr. 255/1992 (Íslandsbanki - Fjárdráttur - Gilsdómur)[PDF]
Bankastjóri réð mann sem bendlaður hafði verið við fjárdrátt í öðrum banka, líklega sem greiða við tengdaforeldra þess manns. Maðurinn var svo staðinn að fjárdrætti í þeim banka. Bankastjórinn hafði samband við tengdaforeldrana og gerði þeim að greiða skuldina vegna fjárdráttarins ella yrði málið kært til lögreglu. Var svo samningur undirritaður þess efnis.

Fyrir dómi var samningurinn ógiltur á grundvelli 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936, sökum ójafnræðis við samningsgerðina. Í kröfugerð málsins var ekki byggt á nauðung.
Hrd. 1994:445 nr. 294/1993[PDF]

Hrd. 1994:576 nr. 136/1992 (Söluskattur - Þýsk-íslenska hf. - Starfsstöð innsigluð)[PDF]
Fyrirtæki var í vanskilum á söluskatti og gripu yfirvöld til þess að innsigla starfsstöð þeirra. Það greiddi skuldina fljótt eftir innsiglunina. Hæstiréttur taldi að yfirvöld hefðu átt að bjóða þeim að greiða skuldina áður en gripið yrði til lokunar.
Hrd. 1994:619 nr. 125/1994[PDF]

Hrd. 1994:694 nr. 108/1994[PDF]

Hrd. 1994:758 nr. 10/1994 (Skattfrjáls jöfnunarhlutabréf)[PDF]

Hrd. 1994:1022 nr. 313/1993[PDF]

Hrd. 1994:1140 nr. 302/1991[PDF]

Hrd. 1994:1476 nr. 281/1991 (Launaskattur - Atvinnuvegaflokkun Hagstofu Íslands)[PDF]
Með lögum var lagður á launaskattur ásamt heimild til að ákveða álagningu launaskatts á atvinnutekjur hjá fyrirtækjum sem flokkuðust undir fiskverkun og iðnað samkvæmt atvinnuvegaflokkun Hagstofu Íslands. Þá var sett reglugerð þar sem heimildin var nýtt og með henni var fylgiskjal með hluta af atvinnuvegaflokkun Hagstofu Íslands. Síðar var gefin út önnur reglugerð er tók við af hinni fyrri en án birtingar úr atvinnuvegaflokkuninni, og var það heldur ekki gert síðar. Enn síðar voru birt lög þar sem vinnulaun og þóknanir fyrir störf hjá fyrirtækjum sem flokkast undir fiskverkun og iðnað skv. atvinnuvegaflokkun Hagstofu Íslands væru undanþegin skattinum.

Blikksmiðameistari kærði áætlun skattstjóra um álögð gjöld sem endaði á stjórnsýslustigi með álagningu 3,5% launaskatts á vinnu við uppsetningu loftræstikerfa á byggingarstað. Taldi meistarinn að verkið væri undanþegið launaskattsskyldu og að fáránlegt væri að álagning þessa skattar færi eftir því hvar hann ynni verkið . Lögtak varð síðan gert í fasteign hans til tryggingar á skuld hans vegna greiðslu þessa skatts.

Meirihluti Hæstaréttar mat það svo að eingöngu hefði verið hægt að byggja á þeim hlutum atvinnuvegaflokkunarinnar sem hafði þá þegar verið birtur, og því var hafnað að líta á hluta hennar sem óbirtur voru við meðferð málsins og ríkið vísaði í til stuðnings máli sínu. Vísaði hann einnig til þess að löggjafinn hefði ætlað að undanþágan næði einvörðungu til þess hluta sem unninn væri á verkstæðum en ekki samsetningar hluta utan þeirra, hefði þurft að taka það skýrt fram við setningu laganna. Með hliðsjón af þessu var ekki gerður greinarmunur á þessum þáttum starfseminnar.
Hrd. 1994:1678 nr. 367/1994[PDF]

Hrd. 1994:1787 nr. 244/1992[PDF]

Hrd. 1994:1937 nr. 2/1992[PDF]

Hrd. 1994:2447 nr. 240/1991[PDF]

Hrd. 1994:2464 nr. 442/1994[PDF]

Hrd. 1994:2527 nr. 245/1991 (Sala fasteignar - Brot gegn lögum um sölu fasteigna)[PDF]
Seljendur voru fasteignasalarnir sjálfir. Þrátt fyrir að brotið hefði verið á lögum um sölu fasteigna leiddi það ekki til ógildingu sölunnar.
Hrd. 1994:2814 nr. 324/1991[PDF]

Hrd. 1994:2898 nr. 272/1992[PDF]

Hrd. 1994:2904 nr. 330/1992[PDF]

Hrd. 1995:888 nr. 99/1995[PDF]

Hrd. 1995:937 nr. 429/1992[PDF]

Hrd. 1995:1745 nr. 42/1993[PDF]

Hrd. 1995:1851 nr. 208/1995[PDF]

Hrd. 1995:1859 nr. 209/1995[PDF]

Hrd. 1995:1945 nr. 241/1995[PDF]

Hrd. 1995:1994 nr. 245/1995[PDF]

Hrd. 1995:2101 nr. 362/1992[PDF]

Hrd. 1995:2383 nr. 398/1993[PDF]

Hrd. 1995:2502 nr. 353/1995[PDF]

Hrd. 1995:2582 nr. 186/1995 (Tollstjórinn)[PDF]

Hrd. 1995:2592 nr. 29/1994[PDF]

Hrd. 1995:2610 nr. 146/1995[PDF]

Hrd. 1995:2777 nr. 373/1995[PDF]

Hrd. 1995:2796 nr. 244/1995[PDF]

Hrd. 1995:3098 nr. 386/1995[PDF]

Hrd. 1996:51 nr. 234/1994 (Barnaljóð)[PDF]
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna (SKB) gerði samning við Klettaútgáfuna um útgáfu bókarinnar Barnaljóð. Samið var um að SKB fengi fasta greiðslu á hvert selt eintak og var auglýst að bókin hafi verið seld til styrktar félaginu. Bókin varð svo metsölubók og hagnaðist útgefandinn verulega á því.

SKB vildi fá hlutdeild í þessum aukna hagnaði og krafðist beitingar 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936, í þeim tilgangi en á það var ekki fallist. Litið var til þess að SKB bar enga áhættu af útgáfunni.
Hrd. 1996:678 nr. 81/1996[PDF]

Hrd. 1996:812 nr. 119/1994[PDF]

Hrd. 1996:892 nr. 410/1994[PDF]

Hrd. 1996:901 nr. 463/1994[PDF]

Hrd. 1996:1132 nr. 31/1995[PDF]

Hrd. 1996:1143 nr. 498/1994[PDF]

Hrd. 1996:1183 nr. 71/1995[PDF]

Hrd. 1996:1199 nr. 23/1996[PDF]

Hrd. 1996:1255 nr. 53/1994 (Ávöxtun sf. - Bankaeftirlit Seðlabankans)[PDF]

Hrd. 1996:1308 nr. 404/1995[PDF]

Hrd. 1996:1314 nr. 173/1995[PDF]

Hrd. 1996:1347 nr. 123/1996[PDF]

Hrd. 1996:1356 nr. 118/1996 (Skandia)[PDF]

Hrd. 1996:1443 nr. 270/1995 (Áburðarverksmiðjan - Lífeyrissjóður SÁR)[PDF]

Hrd. 1996:1493 nr. 24/1995[PDF]

Hrd. 1996:1511 nr. 91/1995[PDF]

Hrd. 1996:1820 nr. 385/1994[PDF]

Hrd. 1996:1826 nr. 386/1994[PDF]

Hrd. 1996:1852 nr. 28/1995[PDF]

Hrd. 1996:1982 nr. 7/1996[PDF]

Hrd. 1996:2187 nr. 225/1996[PDF]

Hrú. 1996:2443 nr. 215/1996[PDF]

Hrd. 1996:2610 nr. 53/1996 (Fjárdráttur I)[PDF]

Hrd. 1996:3251 nr. 11/1996[PDF]

Hrd. 1996:3298 nr. 401/1996 (Prentsmiðjan Oddi hf.)[PDF]

Hrd. 1996:3531 nr. 416/1995 (Albert Ólafsson HF 39)[PDF]

Hrd. 1996:3845 nr. 428/1996[PDF]

Hrd. 1996:4089 nr. 121/1996 (Einarsreitur)[PDF]
Fyrirtæki sóttist eftir ógildingu á eignarnámi Hafnarfjarðarbæjar á svokölluðum Einarsreit sökum deilna um upphæð eignarnámsbóta sem matsnefnd eignarnámsbóta úrskurðaði um. Eignarhald fyrirtækisins byggðist á tveimur erfðafestusamningum milli þess og Hafnarfjarðarbæjar og á eigninni voru ýmis mannvirki. Hafnarfjarðarbær greiddi eignarnámsbætur en fyrirtækið tók við þeim með fyrirvara um að leita til dómstóla ef ósættir væru um upphæðina.

Fyrirtækið leitaði svo til dómstóla um að kallaðir yrðu til dómkvaddir matsmenn til að meta virði Einarsreits og töldu þeir hann vera meira virði en úrskurður matsnefndarinnar hljóðaði upp á. Óskað var eftir yfirmatsgerð sem leiddi til enn meiri hækkunar. Hafnarfjarðarbær var ósáttur við yfirmatið og höfðaði dómsmál vegna þess. Meðal ágreiningsefna var að fiskreitur hafði verið metinn hafa fjárhagslegt gildi en Hafnarfjarðarbæ taldi að hann væri verðlaus.

Héraðsdómur tók ekki undir þann málatilbúnað þar sem ekki hefði verið sýnt fram á að matsgerðirnar hefðu verið rangar og ekki hefði verið sýnt fram á að fiskverkunarhúsin væru verðlaus þrátt fyrir að fiskverkunaraðferðin sjálf væri útdauð. Hins vegar kvað hann á um lækkun sökum þess að fiskreiturinn hefði líklega þröngan kaupendahóp og að staðurinn yrði líklega ekki notaður undir fiskverkun í framtíðinni.

Meiri hluti Hæstaréttar lækkaði verðið enn frekar sökum óvissu um að markaður væri fyrir húsin. Hins vegar taldi hann að andlagið hefði fjárhagslegt gildi sökum hins almenna minjagildis.

Hrd. 1997:86 nr. 317/1995 (Brúttólestir)[PDF]

Hrd. 1997:106 nr. 318/1995 (Brúttólestir)[PDF]

Hrd. 1997:116 nr. 319/1995 (Brúttólestir)[PDF]

Hrd. 1997:126 nr. 222/1995[PDF]

Hrd. 1997:208 nr. 233/1995[PDF]

Hrd. 1997:385 nr. 3/1997 (Vífilfell)[PDF]

Hrd. 1997:643 nr. 63/1997 (Kirkjugarðar Reykjavíkur)[PDF]
Dómkröfum á hendur áfrýjunarnefnd samkeppnismála var vísað ex officio frá héraðsdómi þar sem hún, sem úrskurðarnefnd á málsskotsstigi innan stjórnsýslunnar, var ekki talin hafa lögvarða hagsmuni af úrlausn dómkrafnanna.
Hrd. 1997:1560 nr. 244/1996[PDF]

Hrd. 1997:1913 nr. 121/1997[PDF]

Hrd. 1997:2197 nr. 301/1997[PDF]

Hrd. 1997:2227 nr. 342/1997[PDF]

Hrd. 1997:2245 nr. 341/1997[PDF]

Hrd. 1997:2252 nr. 321/1997 (Fljótasel - Húsaleiga - Tímamark - Skipti á milli hjóna)[PDF]
M og K höfðu slitið samvistum og K flutti út.
K vildi meina að M hefði verið skuldbundinn til að greiða húsaleigu vegna leigu á húsnæðinu sem K flutti í. Þeirri kröfu var hafnað á þeim grundvelli að maki gæti einvörðungu skuldbundið hinn á meðan samvistum stendur.

M var eini þinglýsti eigandi fasteignar. K hélt því fram að hún ætti hluta í henni.
Framlögin til fasteignarinnar voru rakin.
Þinglýsing eignarinnar réð ekki úrslitum, þó hún hafi verið talin gefa sterkar vísbendingar.
Strangt í þessum dómi að eingöngu sé farið í peningana og eignarhlutföll í þessari fasteign og fyrri fasteignum sem þau höfðu átt, en ekki einnig farið í önnur framlög K.
K var talin hafa 25% eignarhlutdeild.
Hrd. 1997:2329 nr. 298/1996[PDF]

Hrd. 1997:2368 nr. 322/1996[PDF]

Hrd. 1997:2625 nr. 156/1997 (Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma)[PDF]

Hrd. 1997:3023 nr. 52/1997[PDF]

Hrd. 1997:3039 nr. 97/1997 (Freyja hf. - Eftirlaunasamningur)[PDF]

Hrd. 1997:3087 nr. 21/1997[PDF]

Hrd. 1997:3249 nr. 71/1997 (Búlandstindur - Forkaupsréttur að hlutafé)[PDF]

Hrd. 1997:3698 nr. 501/1997[PDF]

Hrd. 1998:172 nr. 3/1998[PDF]

Hrd. 1998:268 nr. 456/1997[PDF]

Hrd. 1998:421 nr. 114/1997[PDF]

Hrd. 1998:441 nr. 56/1997[PDF]

Hrd. 1998:465 nr. 51/1998[PDF]

Hrd. 1998:536 nr. 224/1997 (Aukatekjur presta)[PDF]

Hrd. 1998:570 nr. 361/1997[PDF]

Hrd. 1998:677 nr. 435/1997[PDF]

Hrd. 1998:799 nr. 305/1997[PDF]

Hrd. 1998:1082 nr. 455/1997[PDF]

Hrd. 1998:1745 nr. 380/1997[PDF]

Hrd. 1998:1807 nr. 191/1998[PDF]

Hrd. 1998:1898 nr. 32/1998[PDF]

Hrd. 1998:2173 nr. 82/1998[PDF]

Hrd. 1998:2460 nr. 33/1998[PDF]

Hrd. 1998:2856 nr. 365/1997[PDF]

Hrd. 1998:2971 nr. 85/1998 (Myllan-Brauð)[PDF]

Hrd. 1998:3086 nr. 491/1997 (Þverholt)[PDF]

Hrd. 1998:3259 nr. 242/1997 (Notaðir vélsleðar)[PDF]

Hrd. 1998:3398 nr. 101/1998 (Kvensjúkdómalæknir lokar skurðstofu)[PDF]

Hrd. 1998:3729 nr. 100/1998 (Lokauppgjör)[PDF]

Hrd. 1998:3781 nr. 93/1998 (Viðbótarálagning)[PDF]

Hrd. 1998:3821 nr. 452/1998[PDF]

Hrd. 1998:4022 nr. 91/1998 (Kvótadómur)[PDF]
Hjón skildu og gerðu á endanum þrjá samninga. Þau gerðu samning í apríl en svo var K ósátt og gerður var annar samningur sama mánuð. Síðar á árinu var svo gerður þriðji samningurinn.
Deilt var síðan um hvort miða skyldi verðmatið við fyrsta samninginn eða seinasta samninginn. Héraðsdómur vildi miða við tímasetningu fyrsta samningsins en Hæstiréttur við seinasta samninginn þar sem hann hefði verið hinn endanlegi samningur.
Hrd. 1998:4042 nr. 10/1998[PDF]

Hrd. 1998:4196 nr. 109/1998[PDF]

Hrd. 1999:79 nr. 246/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:173 nr. 411/1997 (Olíuverslun Íslands hf. - Bensínstöð)[HTML][PDF]
Aðili semur við OLÍS um að reka og sjá um eftirlit bensínstöðvar á Húsavík. Lánsviðskipti voru óheimil nema með samþykki OLÍS. Tap varð á rekstrinum og fór stöðin í skuld.

Starfsmenn OLÍS hefðu átt að gera sér grein fyrir rekstrinum og stöðunni. OLÍS gerði ekki allsherjarúttekt á rekstrinum þrátt fyrir að hafa vitað af slæmri stöðu hans.
Matsmenn höfðu talið að samningurinn bæri með sér fyrirkomulag sem væri dæmt til að mistakast.

Beitt var sjónarmiðum um andstæðu við góðar viðskiptavenjur í skilningi 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936.
Hrd. 1999:252 nr. 517/1997 (Áfengissala)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:568 nr. 328/1998 (Gamli Álafoss hf.)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:592 nr. 329/1998 (Farg hf.)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:919 nr. 317/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2095 nr. 460/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2147 nr. 512/1998 (Opinbert mál)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2294 nr. 504/1998 (Samningur um helmingaskipti - 23 ár)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2306 nr. 384/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2692 nr. 231/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3645 nr. 58/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3662 nr. 59/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3799 nr. 114/1999 (MS-félagið)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4035 nr. 161/1999 (Málverk)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4247 nr. 132/1999 (Forstjóri Landmælinga ríkisins - Brottvikning)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4647 nr. 459/1999 (Dýraspítali Watsons)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4677 nr. 454/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4746 nr. 272/1999 (PWC - Nathan & Olsen - Skaðabótaábyrgð endurskoðanda)[HTML][PDF]
Félag fór í mál við endurskoðanda varðandi 32ja milljóna króna fjárdrátt sem endurskoðandinn tók ekki eftir við rækslu starfs síns. Hæstiréttur taldi að stjórnin hefði borið meiri ábyrgð, en endurskoðunarfyrirtækið bæri hluta af skiptri ábyrgð upp á 4 milljónir.
Hrd. 2000:179 nr. 218/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:300 nr. 57/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:351 nr. 338/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:774 nr. 425/1999 (Slysamál)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1183 nr. 359/1999 (Jöfnunargjald - Sama sakarefni)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1279 nr. 430/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2633 nr. 282/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2846 nr. 186/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3219 nr. 114/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3587 nr. 97/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3933 nr. 225/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2001:27 nr. 445/2000 (Félagsprentsmiðjan)[HTML]

Hrd. 2001:178 nr. 202/2000[HTML]

Hrd. 2001:498 nr. 26/2001[HTML]

Hrd. 2001:833 nr. 293/2000[HTML]

Hrd. 2001:918 nr. 336/2000[HTML]

Hrd. 2001:1719 nr. 457/2000[HTML]

Hrd. 2001:1857 nr. 71/2001 (Oddviti lét af störfum í kjölfar fjárdráttar)[HTML]

Hrd. 2001:2167 nr. 139/2001[HTML]

Hrd. 2001:2666 nr. 256/2001 (Lyfjaverslun Íslands)[HTML]

Hrd. 2001:3052 nr. 130/2001[HTML]

Hrd. 2001:3231 nr. 110/2001[HTML]

Hrd. 2001:4051 nr. 169/2001[HTML]

Hrd. 2002:92 nr. 9/2002[HTML]

Hrd. 2002:196 nr. 282/2001[HTML]

Hrd. 2002:884 nr. 335/2001[HTML]

Hrd. 2002:1108 nr. 116/2002 (Lyfjaverslun)[HTML]

Hrd. 2002:1287 nr. 133/2002[HTML]

Hrd. 2002:2617 nr. 291/2002[HTML]

Hrd. 2002:2823 nr. 425/2002 (Húsleit)[HTML]

Hrd. 2002:2910 nr. 103/2002[HTML]

Hrd. 2002:3275 nr. 143/2002[HTML]

Hrd. 2002:3295 nr. 144/2002 (Eignarhaldsfélag Hörpu hf.)[HTML]

Hrd. 2002:3733 nr. 495/2002[HTML]

Hrd. 2002:4111 nr. 538/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2003:261 nr. 12/2003[HTML]

Hrd. 2003:294 nr. 6/2003[HTML]

Hrd. 2003:303 nr. 301/2002[HTML]

Hrd. 2003:833 nr. 305/2002 (Dráttar- og lóðsbátur)[HTML]
Verktaki tók að sér að smíða bát og átti kaupandinn að skila teikningum til verktakans. Afhending teikninganna dróst og var talið að tafir á verkinu hefðu verið réttlætanlegar í því ljósi enda var afhendingin forsendan fyrir því að verktakinn gæti framkvæmt skyldu sína.
Hrd. 2003:1261 nr. 333/2002 (Valhöll)[HTML]
Fasteignasali lét duga að treysta einhliða yfirlýsingu seljandans um engar skuldir við húsfélag en svo reyndist ekki vera. Þetta var ekki talið uppfylla skilyrðið um faglega þjónustu.
Hrd. 2003:1682 nr. 515/2002[HTML]

Hrd. 2003:2038 nr. 526/2002[HTML]

Hrd. 2003:2507 nr. 548/2002[HTML]

Hrd. 2003:3006 nr. 551/2002[HTML]

Hrd. 2003:3058 nr. 34/2003 (Trygging ferðaskrifstofu)[HTML]

Hrd. 2003:3446 nr. 64/2003[HTML]

Hrd. 2003:3885 nr. 312/2003 (Frjáls fjölmiðlun)[HTML]
Kaupandi neitaði að greiða eftirstöðvar í hlutabréfakaupum þar sem verðmæti félagsins væri lægra en það sem var uppgefið. Síðar fór félagið í gjaldþrot. Hæstiréttur leit svo á að um væri að ræða gölluð kaup og ákvarðaði að kaupandinn hefði átt að greiða það sem hann hafði þegar greitt og eftirstöðvarnar sem hann neitaði að greiða yrðu felldar niður.
Hrd. 2003:4366 nr. 145/2003[HTML]

Hrd. 2003:4452 nr. 111/2003[HTML]

Hrd. 2003:4476 nr. 177/2003 (Greiðslumark III)[HTML]

Hrd. 2003:4647 nr. 159/2003[HTML]

Hrd. 2003:4714 nr. 172/2003 (Svipting forsjár barna)[HTML]

Hrd. 2004:96 nr. 487/2003[HTML]

Hrd. 2004:273 nr. 227/2003 (Nathan & Olsen ehf.)[HTML]
Gerð var áreiðanleikakönnun vegna kaupa á fyrirtæki og benti hún á ýmsa ágalla. Í kjölfarið var samið um afslátt af kaupverðinu. Nokkrum mánuðum eftir afhendingu komst kaupandinn að því að ástandið hjá fyrirtækinu hefði verið enn verra. Hæstiréttur taldi kaupandann ekki geta borið þetta fyrir sig gagnvart seljandanum þótt áreiðanleikakönnunin hafi ekki gefið rétta mynd af stöðunni.
Hrd. 2004:555 nr. 218/2003[HTML]

Hrd. 2004:791 nr. 301/2003[HTML]

Hrd. 2004:1806 nr. 410/2003[HTML]

Hrd. 2004:1818 nr. 96/2004[HTML]

Hrd. 2004:2243 nr. 459/2003[HTML]

Hrd. 2004:2660 nr. 60/2004[HTML]

Hrd. 2004:3274 nr. 59/2004 (Veitingasala)[HTML]

Hrd. 2004:3521 nr. 97/2004[HTML]

Hrd. 2004:4070 nr. 412/2004[HTML]

Hrd. 2005:436 nr. 305/2004 (Axlarbrot)[HTML]

Hrd. 2005:613 nr. 370/2004[HTML]

Hrd. 2005:833 nr. 400/2004 (Melabraut)[HTML]

Hrd. 2005:893 nr. 244/2004[HTML]

Hrd. 2005:1702 nr. 347/2004 (Landsímamál)[HTML]

Hrd. 2005:1906 nr. 367/2004[HTML]

Hrd. 2005:2011 nr. 509/2004 (Tryggingasjóður lækna)[HTML]

Hrd. 2005:3580 nr. 76/2005[HTML]

Hrd. 2005:3727 nr. 420/2005 (Baugur)[HTML]

Hrd. 2005:4204 nr. 147/2005 (Móar)[HTML]

Hrd. 2005:4305 nr. 270/2005[HTML]

Hrd. 2005:4604 nr. 480/2005 (Ný lögreglurannsókn)[HTML]

Hrd. 2006:519 nr. 321/2005 (Sundagarðar)[HTML]

Hrd. 2006:1112 nr. 417/2005[HTML]

Hrd. 2006:1222 nr. 109/2006[HTML]

Hrd. 2006:1309 nr. 343/2005[HTML]

Hrd. 2006:1378 nr. 434/2005[HTML]

Hrd. 2006:1539 nr. 428/2005[HTML]

Hrd. 2006:1975 nr. 438/2005[HTML]

Hrd. 2006:2160 nr. 475/2005[HTML]

Hrd. 2006:2688 nr. 272/2006[HTML]

Hrd. 2006:3375 nr. 379/2006 (Rekstur frísvæðis)[HTML]

Hrd. 2006:3745 nr. 553/2005[HTML]

Hrd. 2006:4013 nr. 60/2006[HTML]

Hrd. 2006:4161 nr. 55/2006[HTML]

Hrd. 2006:4405 nr. 143/2006 (NorðurBragð)[HTML]

Hrd. 2006:4700 nr. 215/2006[HTML]

Hrd. 2006:4767 nr. 221/2006 (Hlutafélag)[HTML]

Hrd. 2006:4828 nr. 547/2006 (Vilji hjóna - Engin krafa)[HTML]
Málið var rekið af börnum M úr fyrra hjónabandi gagnvart börnum K úr fyrra hjónabandi. Sameiginleg börn M og K stóðu ekki að málinu.

K var í hjúskap við fyrrum eiginmann á meðan hluta af sambúð hennar og M stóð.
M og K höfðu gert kaupmála.
M og K dóu með stuttu millibili og í málinu reyndi hvort regla erfðaréttar um að hvorugt hjónanna myndi erfa hitt, ætti við eða ekki, þar sem M hafði ekki sótt um leyfi til setu í óskiptu búi þegar hann lést.

Eign hafði verið gerð að séreign K en hún hafði tekið breytingum.
Spurningin var hvort eignin hefði öll verið séreign K eða eingöngu að hluta.
Rekja þurfti sögu séreignarinnar.
Talið var að séreign K hefði verið að lágmarki 60%. Skera þurfti síðan út um stöðu hinna 40%. Niðurstaða Hæstaréttar var að þau hefðu verið að öllu leyti séreign K og fór því í dánarbú hennar.

Engin endurgjaldskrafa var höfð uppi í málinu.
Hrd. 2006:5575 nr. 180/2006 (Þverfell)[HTML]

Hrd. 2006:5584 nr. 340/2006[HTML]

Hrd. nr. 654/2006 dags. 18. janúar 2007 (Olíusamráð)[HTML]

Hrd. nr. 181/2006 dags. 25. janúar 2007 (Baugur I)[HTML]
JÁ var ákærður fyrir brot á lögum um ársreikninga og reyndi þá á skýringu orðsins ‚lán‘. Í dómi Hæstaréttar kemur fram að til að fá úr um skorið hvort um væri að ræða refsiverða háttsemi eður ei þyrfti að skýra framangreint orð. Af þeim sökum var ekki hægt að túlka orðið víðtækar en af orðanna hljóðan þrátt fyrir lögskýringargögn bentu til þess að skýra ætti það með öðrum hætti.
Hrd. nr. 120/2006 dags. 15. febrúar 2007 (Karl K. Karlsson - ÁTVR)[HTML]

Hrd. nr. 115/2007 dags. 23. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 433/2006 dags. 29. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 450/2006 dags. 24. maí 2007 (Pizza-Pizza)[HTML]

Hrd. nr. 275/2007 dags. 30. maí 2007[HTML]
Hæstiréttur staðfesti úrskurð héraðsdómara um að hann víki ekki sæti, en í héraði var sú krafa reist á því að fyrri dómar héraðsdómarans í sambærilegum málum hefðu mótað skoðanir dómarans með þeim hætti að óhlutdrægnin hefði með réttu verið dregin í efa.
Hrd. nr. 392/2006 dags. 31. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 254/2007 dags. 1. júní 2007 (Baugsmál I)[HTML]

Hrd. nr. 401/2007 dags. 27. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 212/2007 dags. 20. desember 2007 (V&Þ - Tíföld frestun)[HTML]

Hrd. nr. 142/2007 dags. 7. febrúar 2008 (Olíusamráð - Reykjavíkurborg)[HTML]

Hrd. nr. 143/2007 dags. 7. febrúar 2008 (Olíusamráð - Strætó bs.)[HTML]

Hrd. nr. 330/2007 dags. 18. mars 2008 (Þorsklifur)[HTML]

Hrd. nr. 309/2007 dags. 30. apríl 2008 (Tjón af olíusamráði - Ker)[HTML]

Hrd. nr. 379/2007 dags. 8. maí 2008 (Sala á Íslenskum aðalverktökum hf.)[HTML]

Hrd. nr. 385/2007 dags. 5. júní 2008 (Baugsmál II)[HTML]

Hrd. nr. 549/2007 dags. 19. júní 2008 (Iceland Express)[HTML]

Hrd. nr. 387/2008 dags. 8. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 654/2007 dags. 2. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 541/2008 dags. 16. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 546/2008 dags. 22. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 151/2008 dags. 20. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 427/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 605/2008 dags. 26. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 522/2008 dags. 7. apríl 2009 (Ryn - Innborganir í greinargerð)[HTML]

Hrd. nr. 445/2008 dags. 6. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 150/2008 dags. 4. júní 2009 (Bergþórshvoll)[HTML]

Hrd. nr. 43/2009 dags. 11. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 61/2009 dags. 1. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 145/2009 dags. 26. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 166/2009 dags. 14. janúar 2010 (Starfsmannaleiga)[HTML]
Fyrirtækið S var ráðið til að setja upp loftræstikerfi í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á árinu 2000. S fékk portúgalska fyrirtækið M sem undirverktaka sem myndi útvega þjónustu starfsmanna. Fyrirtækið M sæi síðan um launagreiðslur til starfsmannanna sem það útvegaði. Skattstjórinn taldi að umræddir starfsmenn fyrirtækisins M bæru skattskyldu hér á landi og því bæri S að halda eftir staðgreiðslu af launum þeirra.

Hæstiréttur taldi að fyrirtækið M væri launagreiðandinn en ekki S. Tvísköttunarsamningur milli Íslands og Portúgals hafði verið undirritaður var 2. ágúst 1999 og var gildistaka hans auglýst af utanríkisráðuneytinu 31. maí 2002, en hann var ekki auglýstur í C-deild Stjórnartíðinda fyrr en 18. desember 2003. Mat Hæstiréttur því sem svo að hin takmarkaða skattskylda M hefði fallið niður frá ársbyrjun 2003 þó birtingu hans hafi skort á þeim tíma. Úrskurður skattstjóra var því ógiltur.
Hrd. nr. 137/2009 dags. 14. janúar 2010 (Task)[HTML]

Hrd. nr. 164/2009 dags. 21. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 143/2009 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 16/2010 dags. 17. febrúar 2010 (Fjárvörslureikningur)[HTML]
Mál erfingja annars hjónanna gagnvart hinu.

Kaupmáli lá fyrir um að hlutabréfaeign M yrði séreign.
Passað hafði verið vel upp á andvirðið og lá það nokkuð óhreyft. Hægt var því að rekja það.
Hrd. nr. 68/2010 dags. 19. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 81/2010 dags. 19. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 142/2009 dags. 25. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 246/2009 dags. 4. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 428/2009 dags. 11. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 456/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 265/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 244/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 471/2009 dags. 27. maí 2010 (Innheimtufyrirtæki)[HTML]

Hrd. nr. 391/2010 dags. 13. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 469/2010 dags. 31. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 483/2010 dags. 6. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 484/2010 dags. 6. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 707/2009 dags. 30. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 701/2009 dags. 30. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 4/2010 dags. 7. október 2010 (Athafnaleysi)[HTML]
Erfingjar dánarbús eru með efasemdir um að úttektir hafi farið út í að greiða reikninga hins látna innan umboðs.
Hrd. nr. 718/2010 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 325/2010 dags. 24. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 457/2010 dags. 3. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 714/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 713/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 715/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 712/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 529/2010 dags. 24. mars 2011 (Samskip - Tali ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 626/2010 dags. 31. mars 2011 (Ummæli yfirmanns eftirlitssviðs RSK)[HTML]

Hrd. nr. 437/2010 dags. 31. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 527/2010 dags. 12. maí 2011 (Iceland Excursions)[HTML]

Hrd. nr. 479/2011 dags. 19. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 560/2011 dags. 4. nóvember 2011[HTML]

Hrd. 291/2010 dags. 10. nóvember 2011 (Fádæma dráttur)[HTML]

Hrd. nr. 262/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 157/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 131/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 5/2012 dags. 26. janúar 2012 (Hljóðupptökur - Útburður úr fjöleignarhúsi)[HTML]

Hrd. nr. 205/2011 dags. 9. febrúar 2012 (Icelandair – Lækkun sektar vegna samkeppnislagabrota)[HTML]

Hrd. nr. 518/2011 dags. 10. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 593/2011 dags. 16. maí 2012 (Fjármálaeftirlitið)[HTML]
Fjármálaeftirlitið taldi að aðildar féllu undir a-lið reglugerðarákvæðis. Fyrir dómi taldi það að aðilinn félli undir b-lið þess.
Hrd. nr. 393/2012 dags. 15. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 551/2012 dags. 27. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 416/2011 dags. 20. september 2012 (Íslenskir aðalverktakar hf. - NCC International AS - Héðinsfjarðargöng II)[HTML]
Framhald af atburðarásinni í Hrd. 2005:4506 nr. 182/2005 (Héðinsfjarðargöng I) en eftir þau málalok náðust ekki sættir um bætur. Var þá sett fram bótakrafa studd með matsgerð dómkvaddra matsmanna. Þar sem verkið hafði verið unnið var hægt að taka mið af því, en þar spilaði inn í að verkið reyndist flóknara en áður sýndist.
Hrd. nr. 627/2012 dags. 11. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 233/2011 dags. 18. október 2012 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]
Samið var um árið 2005 um framsal vatnsréttinda á vatnasvæði Kárahnjúkavirkjunar sem reisa átti á svæðinu og að réttarstaðan samkvæmt samningnum yrði að öllu leyti jafngild eignarnámi þeirra réttinda. Á grundvelli samningsins var skipuð sérstök matsnefnd sem ákveða ætti umfang og verðmæti þeirra réttinda. Sumir landeigendanna voru sáttir við niðurstöðuna en margir þeirra ekki.

Hópur landeigenda fór í dómsmál til að hnekkja niðurstöðu nefndarinnar hvað varðaði verðmæti réttindanna, og vísuðu til matsgerðar tveggja dómkvaddra matsmanna. Töldu þeir að nefndin hefði beitt rangri aðferðafræði og því hefðu bæturnar verið alltof lágar.

Hæstiréttur nefndi að þar sem fallréttindi væru afar sérstök þyrfti að beita afbrigðum frá hinum hefðbundnu aðferðum við mat á eignarnámsbótum enda lítill eða enginn virkur markaður fyrir nýtingu slíkra réttinda hér á landi. Hann féllst á aðferðafræðina sem matsnefndin beitti þar sem hún var í samræmi við gildandi réttarframkvæmd í viðlíka málum. Þá þyrfti einnig að hafa í huga þær miklu fjárfestingar er fælust í leit og vinnslu á þeirri orkuauðlind, markað fyrir orkuna, og fleiri atriði. Þó féllst hann á með héraðsdómi að við hæfi væri að hækka þær bætur sem landeigendur áttu að fá samkvæmt matsnefndinni.
Hrd. nr. 624/2012 dags. 26. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 619/2012 dags. 5. nóvember 2012 (Þrotabú Baugs gegn stjórnendatryggjendum)[HTML]

Hrd. nr. 93/2012 dags. 22. nóvember 2012 (Vélar og þjónusta)[HTML]

Hrd. nr. 158/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 208/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 207/2012 dags. 29. nóvember 2012 (Drómundur)[HTML]

Hrd. nr. 320/2012 dags. 19. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 74/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 591/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 769/2012 dags. 8. maí 2013 (Norðurmjólk - Plasteyri)[HTML]
Auðhumla var sýknuð af kröfum Plasteyris þar sem ekki var litið svo á að ekki væri kominn eiginlegur samningur.
Hrd. nr. 259/2013 dags. 15. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 476/2012 dags. 30. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 346/2013 dags. 10. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 705/2012 dags. 13. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 550/2013 dags. 20. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 498/2013 dags. 2. október 2013 (SevenMiles)[HTML]

Hrd. nr. 258/2013 dags. 17. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 302/2013 dags. 7. nóvember 2013 (Vinnulyftur ehf. - KPMG)[HTML]
KPMG var með milligöngu um sölu á fyrirtæki en gætti ekki nægilega vel að hagsmunum seljandans. Sérfræðingur frá KPMG var látinn bera ⅔ hluta bótaskyldunnar á grundvelli sérfræðiábyrgðar en viðskiptavinurinn restina sökum skorts á varkárni.
Hrd. nr. 686/2013 dags. 13. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 721/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 436/2013 dags. 12. desember 2013 (Hópbílaleigan ehf. II)[HTML]
Framhald af atburðarásinni í Hrd. nr. 450/2007 dags. 8. maí 2008 (Hópbílaleigan I). Krafist var skaðabóta og matsgerð lögð fram þeim til stuðnings, og þær svo viðurkenndar af Hæstarétti.
Hrd. nr. 193/2013 dags. 12. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 810/2013 dags. 27. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 811/2013 dags. 27. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 799/2013 dags. 31. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 607/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 606/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 144/2014 dags. 6. mars 2014 (Félag fasteignasala)[HTML]

Hrd. nr. 450/2013 dags. 13. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 593/2013 dags. 10. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 416/2013 dags. 22. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 538/2013 dags. 5. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 787/2013 dags. 12. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 500/2014 dags. 26. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 461/2014 dags. 4. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 503/2014 dags. 11. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 142/2014 dags. 18. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 789/2013 dags. 18. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 607/2014 dags. 22. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 84/2014 dags. 25. september 2014 (Sjóklæðagerðin)[HTML]

Hrd. nr. 172/2014 dags. 23. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 127/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 269/2014 dags. 20. nóvember 2014 (PWC)[HTML]

Hrd. nr. 195/2014 dags. 20. nóvember 2014 (Exista)[HTML]

Hrd. nr. 112/2014 dags. 27. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 786/2013 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 757/2014 dags. 8. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 783/2014 dags. 9. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 790/2014 dags. 12. desember 2014 (Sameign)[HTML]
K og M voru í sambúð við andlát M.
K er í máli við erfingja hans og var M skráður fyrir eignunum.
Erfingjarnir vildu ekki að hún fengi hlut í eignunum.
Hrd. nr. 370/2014 dags. 15. janúar 2015 (Hringiðan ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 10/2014 dags. 5. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 425/2014 dags. 12. febrúar 2015 (Sólheimar 30)[HTML]

Hrd. nr. 159/2015 dags. 9. mars 2015 (Hilda)[HTML]

Hrd. nr. 120/2015 dags. 16. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 558/2014 dags. 19. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 791/2014 dags. 21. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 550/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 674/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 448/2015 dags. 24. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 5/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 4/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 3/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 7/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 6/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 117/2015 dags. 5. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 718/2015 dags. 12. nóvember 2015 (Safn)[HTML]

Hrd. nr. 660/2014 dags. 19. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 138/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 478/2014 dags. 3. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 278/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 272/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 277/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 298/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 382/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 393/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 344/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 417/2015 dags. 10. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 137/2016 dags. 15. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 138/2016 dags. 15. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 136/2016 dags. 15. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 464/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 74/2015 dags. 28. apríl 2016 (Milestone - Endurskoðendur)[HTML]

Hrd. nr. 225/2016 dags. 29. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 600/2015 dags. 2. júní 2016 (Hópbílaleigan ehf. III)[HTML]

Hrd. nr. 322/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 625/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 323/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 826/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 554/2016 dags. 5. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 429/2016 dags. 16. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 428/2016 dags. 16. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 744/2015 dags. 22. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 39/2016 dags. 6. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 659/2016 dags. 18. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 665/2016 dags. 26. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 168/2016 dags. 27. október 2016 (Þrotabú IceCapitals ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 92/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 18/2016 dags. 15. desember 2016 (Kæra stjórnvalds á máli til lögreglu)[HTML]

Hrd. nr. 525/2015 dags. 19. janúar 2017 (SPRON)[HTML]

Hrd. nr. 43/2017 dags. 13. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 461/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 163/2017 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 770/2015 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 189/2016 dags. 11. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 621/2016 dags. 11. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 337/2017 dags. 2. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 584/2016 dags. 8. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 527/2016 dags. 15. júní 2017 (Umtalsverðar eignir - Riftun - Kaupmáli)[HTML]
K og M hófu sambúð árið 2002 en gengu hjónaband 31. janúar 2009. Þau gerðu kaupmála 28. janúar 2009 og var hann móttekinn til skráningar í kaupmálabók sýslumanns 30. s.m. Þann dag afsalaði M þremur bifreiðum í sinni eigu til K.

Í hrd. 204/2014 var tekin til greina krafa Landsbankans hf. um að bú M yrði tekið til gjaldþrotaskipta. Frestdagur við skiptin var 12. febrúar 2013 og lauk kröfulýsingarfresti 10. maí 2014. Lýstar kröfur í búið námu 2.336.688.534 kr.

Við skoðun skiptastjóra á eignum og skuldum búsins taldi hann að M hefði ráðstafað verulegum hluta eigna sinna án endurgjalds. Höfðað var mál til riftunar á ráðstöfunum samkvæmt kaupmálanum og afsals á bifreiðunum. Málið var þingfest en K mætti ekki á þing. Málið var dómtekið en vísað frá þar sem það hafði verið höfðað að liðnum málshöfðunarfresti skv. 148. gjaldþrotalaga. Hæstiréttur felldi úr gildi frávísunarúrskurðinn með dómi í máli nr. 495/2015 og lagði fyrir héraðsdóm að taka það til efnismeðferðar. Dómur gekk síðan í málinu þar sem ráðstöfununum var rift og K gert að afhenda þrotabúinu eignirnar. K óskaði endurupptöku á málinu og var fallist á þá beiðni og kvað upp þann dóm sem áfrýjað var í þessu máli.
Hrd. nr. 352/2017 dags. 21. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 458/2017 dags. 21. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 457/2017 dags. 21. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 459/2017 dags. 21. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 619/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 554/2017 dags. 11. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 555/2017 dags. 11. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 627/2017 dags. 17. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 625/2017 dags. 17. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 628/2017 dags. 17. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 687/2016 dags. 16. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 702/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 718/2016 dags. 7. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 830/2016 dags. 14. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 796/2016 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 170/2017 dags. 27. mars 2018 (Eyrartröð)[HTML]

Hrd. nr. 321/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 491/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 617/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 590/2017 dags. 4. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 589/2017 dags. 4. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 249/2017 dags. 18. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 306/2017 dags. 25. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 373/2017 dags. 1. nóvember 2018 (Deloitte ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 32/2018 dags. 8. janúar 2019[HTML]

Hrd. 12/2018 dags. 21. maí 2019 (Endurupptaka - Skattur - Ne bis in idem)[HTML]

Hrd. nr. 7/2019 dags. 31. maí 2019 (Áreiðanleikakönnun)[HTML]
Einkahlutafélag lét fjármálafyrirtæki gera áreiðanleikakönnun og taldi hinn síðarnefnda hafa gert hana illa.

Engar skráðar reglur lágu fyrir um framkvæmd áreiðanleikakannana en litið var til fyrirheita sem fjármálafyrirtækið gaf út. Ekki var talið hafa verið til staðar gáleysi af hálfu fjármálafyrirtækisins fyrir að hafa ekki skoðað fleiri atriði en það hefði sjálft talið upp.
Hrd. nr. 20/2019 dags. 12. júní 2019[HTML]

Hrd. nr. 10/2019 dags. 26. júní 2019[HTML]

Hrd. nr. 22/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML]

Hrd. nr. 51/2019 dags. 4. maí 2020[HTML]

Hrd. nr. 3/2020 dags. 16. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 2/2020 dags. 19. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 6/2020 dags. 26. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 19/2020 dags. 29. október 2020[HTML]

Hrd. nr. 26/2020 dags. 4. mars 2021[HTML]

Hrd. nr. 32/2021 dags. 9. febrúar 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-108 dags. 16. september 2022[HTML]

Hrd. nr. 8/2022 dags. 9. nóvember 2022[HTML]

Hrá. nr. 2023-88 dags. 27. október 2023[HTML]

Hrd. nr. 54/2023 dags. 26. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 51/2023 dags. 26. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 50/2023 dags. 26. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 41/2023 dags. 26. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 34/2024 dags. 26. mars 2025[HTML]

Hrd. nr. 5/2025 dags. 2. júlí 2025[HTML]

Hrd. nr. 4/2025 dags. 2. júlí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 7. október 2013 (Frosti ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu í bréfi dags. 23. apríl 2013 um lækkun sérstaks veiðigjalds fyrir fiskveiðiárið 2012/2013 skv. reglugerð nr. 838/2012.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. september 2017 (Landssamband sjóstangaveiðifélaga kærir ákvörðun Fiskistofu um að hafna skráningu á opinberum sjóstangaveiðimótum árið 2017.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. september 2017 (Sjóstangveiðifélag Norðurfjarðar kærir ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um vilyrði fyrir skráningu afla á opinberum sjóstangaveiðimótum árið 2017)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. september 2017 (Sjóstangaveiðifélag Reykjavíkur kærir ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um vilyrði fyrir skráningu afla á opinberum sjóstangaveiðimótum árið 2017.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. september 2017 (Sjóstangaveiðifélag Snæfellsness kærir ákvörðun Fiskistofu, um að hafna umsókn um vilyrði fyrir skráningu afla á opinberum sjóstangaveiðimótum árið 2017)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. september 2017 (Sjóstangaveiðifélag Akureyrar, kærir ákvörðun Fiskistofu, um að hafna umsókn um vilyri fyrir skráningu afla á opinberum sjóstangaveiðimótum árið 2017.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. nóvember 2020 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 11/1996 dags. 4. september 1996[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 12/1996 dags. 4. september 1996[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 11/1999 dags. 10. ágúst 1999[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 13/1999 dags. 14. september 1999[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2000 dags. 3. maí 2000[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2004 dags. 29. janúar 2005[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Eftirlitsnefnd fasteignasala

Ákvörðun Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. F-019-11 dags. 14. febrúar 2012[PDF]

Fara á yfirlit

Endurskoðendaráð

Álit Endurskoðendaráðs í máli nr. R-2010-002 dags. 31. mars 2011[PDF]

Álit Endurskoðendaráðs dags. 15. september 2011[PDF]

Álit Endurskoðendaráðs í máli nr. G.2010 dags. 12. janúar 2012[PDF]

Áminning Endurskoðendaráðs dags. 10. janúar 2014[PDF]

Álit Endurskoðendaráðs dags. 6. janúar 2015[PDF]

Áminning Endurskoðendaráðs dags. 26. júní 2015[PDF]

Áminning Endurskoðendaráðs dags. 13. apríl 2016 (Vegna endurmenntunar 2013-2015 - 2)[PDF]

Áminning Endurskoðendaráðs dags. 13. apríl 2016 (Vegna endurmenntunar 2013-2015 - 1)[PDF]

Áminning Endurskoðendaráðs dags. 13. apríl 2016 (Vegna endurmenntunar ársins 2015)[PDF]

Álit Endurskoðendaráðs dags. 10. maí 2016 (Rökstutt álit endurskoðendaráðs um áminningu - 1)[PDF]

Álit Endurskoðendaráðs dags. 10. maí 2016 (Rökstutt álit endurskoðendaráðs um niðurfellingu réttinda endurskoðanda - 1)[PDF]

Álit Endurskoðendaráðs dags. 10. maí 2016 (Rökstutt álit endurskoðendaráðs um niðurfellingu réttinda endurskoðanda - 2)[PDF]

Álit Endurskoðendaráðs dags. 31. ágúst 2017[PDF]

Álit Endurskoðendaráðs dags. 29. nóvember 2017[PDF]

Álit Endurskoðendaráðs dags. 2. apríl 2019[PDF]

Álit Endurskoðendaráðs dags. 3. desember 2019[PDF]

Ákvörðun Endurskoðendaráðs dags. 30. júní 2020[PDF]

Ákvörðun Endurskoðendaráðs dags. 6. júlí 2020[PDF]

Ákvörðun Endurskoðendaráðs dags. 25. ágúst 2020[PDF]

Ákvörðun Endurskoðendaráðs dags. 15. september 2020[PDF]

Ákvörðun Endurskoðendaráðs dags. 15. janúar 2021[PDF]

Ákvörðun Endurskoðendaráðs dags. 7. júní 2021[PDF]

Ákvörðun Endurskoðendaráðs dags. 27. október 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 21/2021 dags. 30. desember 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 26/2022 dags. 28. febrúar 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 2/2015 dags. 23. október 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2017 dags. 28. febrúar 2017[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 8. janúar 1996 (Vesturbyggð - Upplýsingaréttur aðila máls)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 8. janúar 1996 (Vesturbyggð - Hafnað kröfu um að álit ráðuneytisins um afgreiðslu ársreiknings Patrekshrepps 1993 verði afturkallað)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 18. janúar 1996 (Eyrarbakkahreppur - Verksvið skoðunarmanna þegar löggiltur endurskoðandi starfar fyrir sveitarfélagið)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 25. nóvember 1996 (Vesturbyggð - Ýmis atriði í stjórnun sveitarfélagsins)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 25. nóvember 1996 (Vesturbyggð - Ýmis atriði varðandi stjórnun sveitarfélagsins)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 26. mars 1997 (X - Ýmsir þættir í stjórnsýslu oddvita og hreppsnefndar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. febrúar 2000 (Hveragerðisbær - Álagning b-gatnagerðargjalda á Reykjamörk 1a vegna framkvæmda við Iðjumörk og Reykjamörk. Kostnaður sem heimilt er að reikna með við álagningu gjaldsins)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. febrúar 2000 (Hveragerðisbær - Álagning b-gatnagerðargjalda á Reykjamörk 17 vegna framkvæmda við Iðjumörk og Reykjamörk. Kostnaður sem heimilt er að reikna með við álagningu gjaldsins)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. febrúar 2000 (Hveragerðisbær - Álagning b-gatnagerðargjalda á Reykjamörk 2 vegna framkvæmda við Iðjumörk og Reykjamörk. Kostnaður sem heimilt er að reikna með við álagningu gjaldsins)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 24. mars 2000 (Hafnarfjarðarkaupstaður - Afgreiðsla fjárhagsáætlunar og tilgreining á einkaframkvæmdum)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. apríl 2001 (Raufarhafnarhreppur - Heimildir sveitarfélaga til þátttöku í rekstri fyrirtækja í samkeppnisrekstri)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 26. nóvember 2001 (26. nóvember 2001 - Hafnarfjarðarkaupstaður - Tilgreining samninga um einkaframkvæmd í ársreikningi, samanburður lykiltalna, stofnun fyrirtækis um rekstur vatnsveitu)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 26. mars 2002 (Sveitarfélagið Ölfus - Heimildir aukafundar byggðasamlags til að ákveða hlutafjáraukningu í einkahlutafélagi, veiting ábyrgða)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. apríl 2003 (Vestmannaeyjabær - Ábyrgðaveiting til sameignarfélags, skortur á að ábyrgða og skuldbindinga sé getið í ársreikningi sveitarfélags o.fl.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. maí 2003 (Kópavogsbær - Málsmeðferð við úthlutun byggingarlóða, jafnræði, rannsóknar- og leiðbeiningarskylda, meðalhóf)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 6. júní 2003 (Kópavogsbær - Skylda bæjarstjórnarfulltrúa til að undirrita ársreikning)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. júlí 2006 (Hveragerðisbær - Samningur um sölu byggingarlands og samstarf um uppbyggingu, málsmeðferð)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. september 2007 (Sveitarfélagið Ölfus - Skylda til að afla sérfræðiálits vegna verulegra skuldbindinga)[HTML]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 5/2021 dags. 19. október 2021[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 15/2024 dags. 19. desember 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12110098 dags. 3. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15090071 dags. 2. febrúar 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-136/2008 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-1/2008 dags. 25. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-28/2014 dags. 30. desember 2020[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-324/2007 dags. 6. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-534/2008 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-131/2010 dags. 4. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-5/2013 dags. 21. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-263/2013 dags. 5. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-253/2013 dags. 22. maí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Q-1/2015 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-295/2013 dags. 13. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-264/2013 dags. 11. október 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-18/2012 dags. 14. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Q-2/2013 dags. 14. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Z-54/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1816/2006 dags. 26. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-765/2007 dags. 16. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-148/2008 dags. 18. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1608/2008 dags. 29. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-147/2008 dags. 18. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-146/2008 dags. 18. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2188/2008 dags. 23. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3832/2008 dags. 1. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2828/2008 dags. 9. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3751/2009 dags. 23. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1433/2010 dags. 1. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-59/2010 dags. 1. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2735/2010 dags. 27. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1906/2010 dags. 27. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2381/2010 dags. 22. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-594/2011 dags. 8. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1413/2011 dags. 22. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-407/2012 dags. 11. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-674/2012 dags. 2. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-405/2012 dags. 10. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1476/2012 dags. 7. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-9470/2013 dags. 24. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-44/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-39/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-49/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-48/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-47/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-45/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-42/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-41/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-377/2014 dags. 30. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-938/2014 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-724/2014 dags. 20. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1268/2014 dags. 2. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-447/2014 dags. 29. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-347/2015 dags. 12. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-100/2013 dags. 22. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-433/2015 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-103/2016 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-171/2016 dags. 22. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-873/2016 dags. 10. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1040/2016 dags. 17. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-853/2016 dags. 3. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-19/2016 dags. 8. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1208/2017 dags. 4. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-767/2017 dags. 7. mars 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-3/2018 dags. 9. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-23/2019 dags. 23. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1170/2018 dags. 13. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-910/2018 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1265/2017 dags. 12. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-152/2019 dags. 25. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-272/2019 dags. 6. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-214/2019 dags. 25. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-481/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-274/2020 dags. 12. apríl 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-2108/2021 dags. 11. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1580/2020 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1998/2021 dags. 11. júlí 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-708/2022 dags. 28. september 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-30/2019 dags. 28. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1811/2022 dags. 19. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-708/2022 dags. 7. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-904/2023 dags. 14. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-273/2023 dags. 4. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1439/2023 dags. 2. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1189/2024 dags. 20. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2058/2023 dags. 9. apríl 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4728/2005 dags. 8. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1026/2005 dags. 15. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7483/2005 dags. 28. mars 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-1/2006 dags. 29. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-871/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-321/2005 dags. 15. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7756/2005 dags. 29. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7365/2005 dags. 13. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-662/2006 dags. 20. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1888/2006 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4914/2005 dags. 6. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7758/2005 dags. 12. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4673/2005 dags. 12. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2008/2006 dags. 13. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2007/2006 dags. 13. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7348/2005 dags. 15. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1134/2006 dags. 22. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6102/2006 dags. 31. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2190/2006 dags. 13. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4914/2005 dags. 16. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5254/2006 dags. 23. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5253/2006 dags. 23. mars 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4965/2005 dags. 30. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-514/2006 dags. 3. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3120/2006 dags. 18. maí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1784/2007 dags. 21. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6/2007 dags. 5. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2237/2006 dags. 19. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-514/2006 dags. 28. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3139/2006 dags. 12. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1111/2007 dags. 20. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1784/2007 dags. 12. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1123/2007 dags. 17. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7580/2006 dags. 10. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4259/2007 dags. 18. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-864/2007 dags. 19. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7853/2007 dags. 7. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-246/2007 dags. 30. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-936/2007 dags. 6. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3443/2007 dags. 23. maí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7853/2007 dags. 11. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4250/2005 dags. 24. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6350/2007 dags. 7. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1436/2008 dags. 22. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-16/2008 dags. 22. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-666/2008 dags. 23. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-936/2007 dags. 15. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1607/2008 dags. 30. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3307/2008 dags. 27. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3045/2008 dags. 3. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1141/2008 dags. 3. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6181/2008 dags. 8. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9875/2008 dags. 28. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4466/2008 dags. 23. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2452/2009 dags. 21. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2451/2009 dags. 21. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2524/2008 dags. 29. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5444/2009 dags. 27. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11642/2008 dags. 27. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3625/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1246/2009 dags. 11. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4204/2009 dags. 18. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-948/2008 dags. 18. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3982/2009 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8622/2007 dags. 2. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7504/2002 dags. 19. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8898/2009 dags. 8. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1282/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7460/2009 dags. 12. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12161/2009 dags. 8. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1911/2007 dags. 9. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1872/2007 dags. 9. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4843/2010 dags. 1. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7123/2007 dags. 9. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-246/2008 dags. 17. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8622/2007 dags. 25. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-521/2010 dags. 17. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-990/2010 dags. 10. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-893/2010 dags. 22. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7123/2007 dags. 28. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3002/2011 dags. 24. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1957/2008 dags. 9. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-870/2010 dags. 9. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1603/2011 dags. 10. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5988/2010 dags. 7. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9050/2009 dags. 8. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7454/2010 dags. 22. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4269/2011 dags. 30. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2602/2011 dags. 25. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1282/2009 dags. 25. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-455/2011 dags. 13. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-347/2012 dags. 20. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3218/2011 dags. 20. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2594/2011 dags. 4. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-80/2011 dags. 7. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1735/2012 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2934/2011 dags. 14. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-81/2012 dags. 22. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4858/2011 dags. 12. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4117/2011 dags. 25. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2356/2010 dags. 21. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3678/2011 dags. 27. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. V-27/2012 dags. 2. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-823/2011 dags. 17. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4220/2011 dags. 21. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1289/2012 dags. 29. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-663/2012 dags. 30. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3371/2012 dags. 24. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3327/2012 dags. 24. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-908/2012 dags. 25. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1645/2010 dags. 10. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2565/2012 dags. 30. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-910/2012 dags. 14. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-425/2013 dags. 12. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3428/2012 dags. 22. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1783/2013 dags. 12. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3133/2012 dags. 11. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2186/2013 dags. 17. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2381/2011 dags. 21. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-277/2013 dags. 28. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2542/2012 dags. 27. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2609/2013 dags. 6. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-159/2013 dags. 11. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-645/2013 dags. 23. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-947/2013 dags. 26. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-19/2014 dags. 1. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11/2012 dags. 3. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-136/2014 dags. 10. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1919/2013 dags. 18. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-353/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-151/2013 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4996/2013 dags. 21. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4272/2011 dags. 3. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-943/2014 dags. 12. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-657/2013 dags. 17. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3292/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3291/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3002/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-218/2012 dags. 28. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2749/2014 dags. 4. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2974/2013 dags. 31. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2704/2013 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3678/2011 dags. 12. júní 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4439/2014 dags. 16. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-807/2014 dags. 25. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1382/2014 dags. 9. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5043/2014 dags. 12. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-742/2012 dags. 19. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-30/2015 dags. 13. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1441/2015 dags. 8. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-192/2014 dags. 21. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5215/2013 dags. 22. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-390/2015 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4492/2014 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1205/2015 dags. 4. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2277/2015 dags. 20. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1225/2015 dags. 7. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4984/2014 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4425/2012 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1809/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1583/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1582/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1098/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1096/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1095/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1094/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1092/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1091/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1584/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1097/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-399/2016 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-23/2016 dags. 8. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-228/2016 dags. 13. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1890/2014 dags. 17. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3519/2012 dags. 11. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7/2015 dags. 23. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4091/2013 dags. 24. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1902/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1453/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3512/2014 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3511/2014 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3510/2014 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3509/2014 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-669/2015 dags. 30. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1427/2016 dags. 28. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1425/2016 dags. 28. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3448/2015 dags. 28. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-427/2016 dags. 26. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2458/2016 dags. 30. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4549/2014 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4550/2014 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-482/2017 dags. 2. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2736/2012 dags. 23. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-192/2014 dags. 21. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4550/2014 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4549/2014 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-193/2016 dags. 2. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3069/2017 dags. 13. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2284/2014 dags. 16. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2451/2017 dags. 14. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2466/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-769/2017 dags. 12. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-931/2017 dags. 20. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3330/2017 dags. 22. júní 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-61/2013 dags. 25. júní 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-6/2018 dags. 7. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2284/2014 dags. 19. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2536/2017 dags. 12. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3410/2016 dags. 15. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1684/2017 dags. 26. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-991/2012 dags. 28. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3827/2011 dags. 28. desember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3826/2011 dags. 28. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-709/2018 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3085/2015 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-170/2017 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4055/2017 dags. 28. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-747/2019 dags. 3. desember 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3010/2018 dags. 10. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1788/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3658/2018 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1235/2016 dags. 2. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1566/2019 dags. 19. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-829/2018 dags. 24. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2527/2018 dags. 8. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4668/2019 dags. 5. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3426/2012 dags. 8. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1890/2020 dags. 21. ágúst 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4190/2018 dags. 10. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3199/2019 dags. 28. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3198/2019 dags. 28. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3200/2019 dags. 28. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-103/2020 dags. 4. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-102/2020 dags. 4. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6329/2019 dags. 12. janúar 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4416/2019 dags. 8. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7083/2019 dags. 18. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7084/2019 dags. 19. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3800/2018 dags. 25. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2187/2020 dags. 24. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3670/2018 dags. 14. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5636/2019 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5638/2019 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5637/2019 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3965/2018 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4135/2019 dags. 30. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3786/2018 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5131/2020 dags. 22. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7223/2020 dags. 7. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7363/2020 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4037/2021 dags. 31. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3963/2018 dags. 2. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3514/2021 dags. 2. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3991/2021 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3264/2021 dags. 20. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7169/2019 dags. 6. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3225/2019 dags. 6. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4960/2021 dags. 5. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1858/2021 dags. 22. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2006/2022 dags. 3. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4101/2023 dags. 8. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4105/2023 dags. 2. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2159/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2160/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2161/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2162/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2163/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2164/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2165/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1429/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1432/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2120/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2158/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5927/2023 dags. 12. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3022/2022 dags. 16. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3023/2022 dags. 16. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3861/2023 dags. 26. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5895/2022 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-987/2024 dags. 10. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3741/2022 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5683/2021 dags. 10. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3760/2022 dags. 11. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-9/2006 dags. 16. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-2/2007 dags. 4. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-261/2007 dags. 6. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-631/2007 dags. 16. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-849/2009 dags. 26. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-98/2011 dags. 19. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-342/2013 dags. 11. júlí 2014[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-26/2015 dags. 25. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-194/2013 dags. 30. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-61/2017 dags. 18. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-147/2013 dags. 18. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-116/2017 dags. 31. maí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-201/2016 dags. 14. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-353/2020 dags. 8. apríl 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. Q-1/2012 dags. 28. júní 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-35/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Z-173/2020 dags. 8. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-228/2019 dags. 17. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-108/2019 dags. 17. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-34/2019 dags. 17. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-180/2021 dags. 7. desember 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR15080229 dags. 30. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR15090216 dags. 30. janúar 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Innviðaráðuneytið

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN24060126 dags. 26. maí 2025[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN25060099 dags. 11. ágúst 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 150/2013 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 121/2014 dags. 19. nóvember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/1995 dags. 26. apríl 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 27/2004 dags. 29. júlí 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 37/2005 dags. 9. nóvember 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 9/2006 dags. 22. júní 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 23/2007 dags. 22. apríl 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2009 dags. 8. september 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 24/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 40/2022 dags. 13. júlí 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2003 dags. 3. júní 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2008 dags. 4. mars 2009[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2009 dags. 9. mars 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2009 dags. 22. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2009 dags. 28. apríl 2009[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2009 dags. 13. maí 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2009 dags. 3. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2009 dags. 29. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2009 dags. 20. nóvember 2009[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2011 dags. 13. maí 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2011 dags. 14. júní 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2011 dags. 27. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2011 dags. 8. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2011 dags. 29. ágúst 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2011 dags. 8. september 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2011 dags. 17. október 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2012 dags. 24. maí 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2012 dags. 1. ágúst 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2012 dags. 18. október 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2012 dags. 26. mars 2013[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2013 dags. 24. apríl 2013[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2012B dags. 27. maí 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2013 dags. 28. maí 2013[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2015 dags. 29. apríl 2015[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2015 dags. 22. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2015 dags. 18. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2015 dags. 23. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2015 dags. 7. mars 2016[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2016 dags. 1. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2016 dags. 20. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2016 dags. 20. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2016 dags. 9. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2017 dags. 7. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2015B dags. 11. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2019 dags. 20. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2019 dags. 28. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2020 dags. 16. apríl 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2020 dags. 11. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2020 dags. 15. júní 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2020 dags. 17. júlí 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2020 dags. 4. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2020 dags. 13. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2021 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2021 dags. 18. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2021 dags. 23. apríl 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2021 dags. 11. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2022 dags. 17. febrúar 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2022 dags. 4. mars 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2022 dags. 16. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2022 dags. 26. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2022 dags. 2. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2022 dags. 2. september 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2022 dags. 30. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2022 dags. 30. desember 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 40/2022 dags. 30. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2022 dags. 3. apríl 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 45/2022 dags. 3. apríl 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2022 dags. 3. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 40/2022 dags. 18. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2023 dags. 21. ágúst 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2023 dags. 28. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 45/2022 dags. 15. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2022 dags. 15. september 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2023 dags. 30. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2023 dags. 30. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 41/2023 dags. 18. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2024 dags. 20. september 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2024 dags. 20. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2024 dags. 2. desember 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 40/2024 dags. 2. desember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 40/2024 dags. 11. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 46/2024 dags. 14. apríl 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 40/2025 dags. 18. september 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 378/2018 dags. 21. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 662/2018 dags. 22. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 514/2018 dags. 21. september 2018[HTML][PDF]

Lrd. 69/2018 dags. 21. september 2018[HTML][PDF]

Lrú. 573/2018 dags. 3. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 32/2018 dags. 24. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 395/2018 dags. 2. nóvember 2018 (Íslenskir endurskoðendur)[HTML][PDF]

Lrd. 377/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 775/2018 dags. 3. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 281/2018 dags. 14. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 472/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 539/2018 dags. 11. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 66/2019 dags. 5. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 409/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 99/2019 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 81/2019 dags. 5. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 565/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 485/2018 dags. 12. apríl 2019 (Útvarp Saga)[HTML][PDF]

Lrú. 357/2019 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 299/2019 dags. 3. júlí 2019 (Fyrirframgreiddur arfur)[HTML][PDF]

Lrú. 450/2019 dags. 20. september 2019[HTML][PDF]

Lrd. 929/2018 dags. 27. september 2019[HTML][PDF]

Lrd. 847/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 899/2018 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 37/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 332/2018 dags. 6. desember 2019 (Viðskiptavakt)[HTML][PDF]

Lrd. 348/2019 dags. 6. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 921/2018 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 234/2019 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 185/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 1/2020 dags. 7. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 687/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 474/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 324/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 35/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 27/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 26/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 355/2019 dags. 20. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 516/2018 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 291/2019 dags. 7. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrd. 243/2019 dags. 5. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 140/2018 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 465/2019 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Lrú. 507/2020 dags. 12. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 293/2020 dags. 15. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 24/2021 dags. 12. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 85/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 120/2021 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 29/2020 dags. 14. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 58/2019 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 174/2020 dags. 11. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 144/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 331/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 349/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 350/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 361/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 363/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 363/2021 dags. 29. júní 2021

Lrú. 409/2021 dags. 3. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 397/2020 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 337/2020 dags. 22. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 244/2020 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 338/2020 dags. 19. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 481/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 477/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 53/2021 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 52/2021 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 522/2020 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 631/2020 dags. 28. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 659/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 561/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 4/2022 dags. 22. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 353/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 132/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 265/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 216/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 181/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 214/2022 dags. 7. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 297/2021 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 246/2022 dags. 6. júlí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 375/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 304/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 465/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 463/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 464/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 670/2022 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 722/2022 dags. 14. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 691/2022 dags. 14. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 616/2022 dags. 10. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 753/2021 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 388/2021 dags. 24. mars 2023[HTML]

Lrd. 181/2021 dags. 19. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 457/2021 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 499/2021 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 117/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 586/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 330/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 369/2023 dags. 28. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 184/2022 dags. 15. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 266/2022 dags. 6. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 400/2022 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 344/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 517/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 861/2023 dags. 12. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 731/2022 dags. 26. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 305/2022 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 239/2023 dags. 26. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrd. 4/2023 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 731/2022 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 601/2024 dags. 11. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 267/2024 dags. 15. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 486/2023 dags. 7. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 487/2023 dags. 7. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 566/2022 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 402/2023 dags. 4. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 737/2023 dags. 17. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 876/2023 dags. 13. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 402/2023 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 839/2023 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 338/2023 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 513/2023 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 37/2025 dags. 9. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 280/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 997/2024 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 946/2024 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/1990 dags. 23. janúar 1991[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/1991 dags. 4. febrúar 1993[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Menntasjóðs námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-5/2023 dags. 10. júlí 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 25. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 14. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 28. ágúst 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd vegna lausnar um stundarsakir

Álit Nefndar vegna lausnar um stundarsakir í máli nr. 2/2003 dags. 11. ágúst 2003[HTML]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 398/2001 dags. 11. janúar 2002[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2014/1719 dags. 29. maí 2015[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2018/805 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2006 dags. 7. desember 2006[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2007 dags. 11. júní 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 23/2007 dags. 26. nóvember 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2009 dags. 29. júní 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 15/2010 dags. 27. maí 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2011 dags. 6. maí 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2012 dags. 8. maí 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2013 dags. 3. maí 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2014 dags. 7. maí 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2015 dags. 27. mars 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2016 dags. 11. mars 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2017 dags. 14. mars 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2018 dags. 23. mars 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 25/2018 dags. 14. desember 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2019 dags. 20. mars 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2019 dags. 23. maí 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2020 dags. 29. maí 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Reikningsskila- og upplýsinganefnd

Álit Reikningsskila- og upplýsinganefndar nr. 1/2010[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 276/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 392/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 292/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 706/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 109/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 155/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 166/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 470/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 91/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 57/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 104/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 113/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 276/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 4/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 196/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 545/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 370/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 191/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 408/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1/1992[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 22/2008 dags. 5. nóvember 2008 (Kópavogur - frávísunarkrafa, málsmeðferð við úthlutun byggingaréttar, kærufrestir og rökstuðningur: Mál nr. 22/2008)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2005 dags. 22. september 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2007 dags. 30. mars 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2010 dags. 26. febrúar 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2010 dags. 14. desember 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 34/2011 dags. 17. október 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 26/2014 dags. 22. september 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 19/2016 dags. 7. júlí 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2017 dags. 17. febrúar 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 8/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 12/2021 dags. 13. apríl 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 37/2021 dags. 23. september 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2022 dags. 18. október 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 45/2023 dags. 22. desember 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Álit Samkeppnisráðs nr. 7/1995 dags. 26. október 1995[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 8/1996 dags. 19. september 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 32/1996 dags. 19. september 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 11/1997 dags. 7. maí 1997[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 1/1997 dags. 2. júní 1997[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 5/1997 dags. 18. september 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 38/1997 dags. 30. október 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 17/1999 dags. 9. júní 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 19/1999 dags. 6. júlí 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 16/2000 dags. 9. maí 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 34/2000 dags. 4. desember 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 13/2001 dags. 30. mars 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 8/2002 dags. 18. mars 2002[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 33/2002 dags. 28. október 2002[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 39/2002 dags. 6. desember 2002[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 19/2004 dags. 16. júní 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/2004 dags. 28. október 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 10/2005 dags. 11. mars 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 12/2005 dags. 23. mars 2005[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Tollstjóri

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 22/2004 dags. 15. janúar 2004[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 142 dags. 29. ágúst 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 10/2008 dags. 10. apríl 2008[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 121/2013 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2006 dags. 29. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 9/2007 dags. 4. apríl 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2019 dags. 14. nóvember 2019[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fæðingar- og foreldraorlofsmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 22/2003 dags. 22. desember 2003[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd hollustuhátta og mengunarvarna

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 7/2011 í máli nr. 7/2011 dags. 23. júní 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 279/1999 dags. 12. janúar 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 52/2023 dags. 4. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 160/2024 dags. 27. ágúst 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2013 í máli nr. 5/2012 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2019 í máli nr. 29/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2019 í máli nr. 30/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 86/2021 í málum nr. 88/2021 o.fl. dags. 22. júlí 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-27/1997 dags. 31. október 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-369/2010 dags. 31. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-398/2011 dags. 29. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-443/2012 dags. 29. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-500/2013 dags. 10. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 637/2016 dags. 12. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 690/2017 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 704/2017 (Uppreist æru)
Úrskurðarnefndin vísaði til þess að umbeðnar upplýsingar lægju fyrir á vef Hæstaréttar.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 704/2017 dags. 11. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1233/2024 dags. 19. desember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2002 dags. 1. ágúst 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2007 dags. 5. júní 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2007 dags. 11. janúar 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 55/2009 dags. 29. janúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2010 dags. 12. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 60/2011 dags. 16. desember 2011[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 634/2021 dags. 27. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 44/2023 dags. 27. apríl 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 988/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 163/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 233/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 53/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 46/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 261/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 131/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 138/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 263/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 41/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 9/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 397/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 345/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 93/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 249/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 230/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 357/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 358/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 390/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 464/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 150/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 163/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 295/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 308/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 334/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 450/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 34/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 89/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 83/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 60/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 29/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 141/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 49/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 160/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 591/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 220/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 214/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 50/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 270/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 226/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 216/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 156/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 313/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 314/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 265/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 287/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 557/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 699/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 354/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 112/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 229/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 280/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 359/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 357/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 30/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 402/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 93/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 150/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 215/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 373/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 235/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 342/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 368/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 752/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 170/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 275/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 381/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 71/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 387/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 485/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 474/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 636/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 689/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 146/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 279/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 327/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 799/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 800/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 9/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 125/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 773/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 104/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 583/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 337/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 434/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 449/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 282/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 270/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 106/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 197/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 16/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 600/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 124/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 126/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 70/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 111/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 162/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 183/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 184/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 152/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 19/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 355/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 158/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 5/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 24/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 89/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 102/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 17/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 739/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 881/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1015/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1053/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 138/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 220/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 404/2000[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 101/1989 dags. 3. maí 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 379/1991 dags. 8. febrúar 1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 276/1990 dags. 5. apríl 1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 210/1989 dags. 24. júní 1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 649/1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 541/1991 dags. 5. október 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 848/1993 dags. 9. nóvember 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 818/1993 dags. 17. nóvember 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1313/1994 dags. 17. ágúst 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1317/1994 dags. 2. apríl 1996 (Réttur til afhendingar gagna)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1508/1995 dags. 12. júní 1996 (Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæmis)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1859/1996 dags. 29. apríl 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1693/1996 dags. 30. júní 1997 (Réttur til afhendingar gagna)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1858/1997 dags. 16. október 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1931/1996 dags. 17. maí 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2292/1997 dags. 12. mars 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1924/1996 dags. 2. desember 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3427/2002 dags. 17. október 2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4225/2004 dags. 13. júlí 2006[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 5117/2007 dags. 9. október 2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5130/2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5520/2008 dags. 3. desember 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5617/2009 dags. 16. desember 2009 (Tilnefning rannsóknarmanna - Rannsókn í hlutafélagi)[HTML]
Ráðuneyti synjaði um heimild til skipunar skoðunarmanns.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5559/2009 dags. 8. febrúar 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6149/2010 dags. 13. október 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6182/2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6405/2011 (Greiðsla kostnaðar vegna sérstaks umframeftirlits)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7037/2012 dags. 28. nóvember 2014 (Félagsstofnun stúdenta)[HTML]
Umboðsmaður Alþingis taldi óskýrt í lögum hvort Félagsstofnun stúdenta væri opinber aðili í skilningi laga um opinber innkaup og taldi sér ekki fært að taka afstöðu um hvort frávísun kærunefndar útboðsmála væri réttmæt eður ei. Hann benti viðkomandi fagráðherra og Alþingi á téða óvissu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9964/2019 dags. 18. nóvember 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9629/2018 dags. 28. september 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10758/2020 dags. 9. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11178/2021 dags. 15. október 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12378/2023 dags. 23. apríl 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12283/2023 dags. 9. ágúst 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1925-1929 - Registur112
1925-1929645, 1165
1930 - Registur13, 16, 40, 46
1930296
1931-1932 - Registur31
1933-1934 - Registur45
1933-1934739, 743, 896
1935115, 120, 122
1937 - Registur63, 110
193798
1938 - Registur21, 49, 84, 88
1938215, 295, 583, 600
1939171
194049-50, 53, 387, 396-397, 400
194140, 148
1943263
1944380
1945245, 296
194616, 189, 319
194786, 135, 154, 156, 322
1947 - Registur109
1948227, 282, 387
1950 - Registur92
1950187
1951 - Registur44
195341, 47, 55, 61, 467, 482, 573
1953 - Registur92, 116, 121, 130
1954691-692
1955 - Registur134
1955158, 247, 250, 416, 577
1956561
195786
1958262, 529-530, 533, 759
1959 - Registur37
1959184, 313
1960259, 522, 849
196266
1963289, 492, 708
1964643
1966762, 975, 987
1967 - Registur28, 65, 119
1967260, 263, 616
1968121, 331, 601
196931, 304, 810, 847, 855, 868, 1243, 1367
1969 - Registur45, 115, 119, 189
1970374, 623, 669, 836, 841, 938, 948, 967
1972460-461, 468, 479, 538, 541, 558
1973144, 223, 237-238, 561, 616, 899
1974195, 217, 577, 658, 864
1975 - Registur117
1975311, 315, 320, 327, 333, 336, 784, 1047
197666, 1033
1977 - Registur75, 98
1978201-202, 582, 592, 683
1979 - Registur169
1979248, 297, 606, 614, 621, 777, 784-785, 805
1981674, 891, 893, 1551
1982223, 1470
1983986
1984753
1985 - Registur120
1985954-955, 1326, 1397
1986 - Registur56
1986386, 644, 763-764, 834, 908, 1448, 1521
1987 - Registur54
1987240, 785, 992, 1039, 1148, 1295-1296
1988141
1989697, 911, 1000, 1320-1321, 1516-1517
1990377-378, 1655, 1658
1991 - Registur16, 67, 89, 111, 126, 139, 145-146, 167, 183, 199
1991215-216, 936-940, 946, 951, 956-963, 978, 983-984, 995, 997-998, 1003, 1024-1025, 1027, 1029, 1034-1035, 1037-1039, 1042, 1047, 1054-1058, 1067-1069, 1092-1093, 1102, 1104, 1121-1123, 1125, 1241, 1248, 1251, 1257-1259, 1262, 1264-1266, 1269-1274, 1277-1280, 1282, 1325, 1328, 1335-1336, 1339, 1346, 1352, 1511, 1520, 1523, 1533, 1537, 1638, 1720, 1724, 1984, 1988, 2028, 2031
1992 - Registur7, 90, 122, 150, 160, 190, 235-236, 281, 284
1992154, 156-157, 161, 333, 575, 835, 1105-1106, 1108-1109, 1111, 1118-1120, 1122, 1132, 1137, 1141, 1146, 1152-1153, 1160, 1284, 1318-1319, 1339, 1407, 1463-1464, 2213, 2259
1993265, 499, 506, 535, 849, 1532, 1672-1673, 1936, 2064, 2073, 2229, 2290, 2336
1994446, 577, 584, 620, 697, 776, 1022, 1027, 1141, 1150, 1480, 1680, 1682, 1946, 2453, 2456, 2460, 2464, 2527, 2824, 2827, 2829, 2901
1995 - Registur225, 282, 304
19952504, 2593, 2599, 2603, 2608, 2623, 2786, 2798, 2807, 2810, 3109, 3115
1996 - Registur83, 281
199655-56, 681, 819, 824, 840, 896, 899, 907, 1136-1138, 1149, 1192, 1202, 1210, 1212, 1214, 1216, 1218, 1220-1222, 1224-1225, 1227, 1232, 1260-1262, 1311, 1317, 1321, 1351, 1364, 1368, 1444, 1495, 1500, 1505-1506, 1511, 1518, 1820-1821, 1826-1827, 1857-1858, 1987, 2191, 2443, 2611, 2613, 2615-2616, 2618-2624, 3255, 3261, 3300, 3307, 3543, 3852, 4104
1997105, 132, 231, 405, 407, 648, 1573, 1575, 1925, 1929, 2207, 2233, 2249, 2262, 2265, 2269, 2370, 2634, 3026, 3030, 3041, 3048, 3096, 3255
1998 - Registur78
1998175, 287, 296, 428, 443, 468, 540, 575, 682, 814, 1750, 1752, 1755, 1810, 1899, 1909, 1914, 2177, 2464, 2858, 3261, 3797, 3828, 4030, 4033, 4053-4054, 4198, 4204, 4207, 4218, 4220, 4222, 4225-4226, 4228, 4231
199981, 204-205, 255, 258, 587-588, 605, 612-613, 921, 932, 2100, 2298, 2303, 2309, 2317-2318, 3652, 3669, 3809, 3993, 4128, 4134, 4136, 4253, 4259, 4261, 4267, 4652, 4679, 4749-4750, 4752-4753, 4755, 4757, 4764, 4768
2000187, 195-197, 307, 368, 776, 784, 1184, 1210, 1284-1285, 1287-1288, 1291-1293, 1295, 2164, 2172, 2635-2636, 2851-2852, 3231, 3236, 3238, 3590, 3598, 3935-3936
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1926A13-14
1926B69
1929B49-50, 52-53
1933B448
1934B475
1937A135
1937B14
1938A176
1938B375-376
1939A179
1939B226
1940A208
1940B358
1941A156
1942B258
1943A37, 292
1943B111, 489
1944A131
1944B6
1945A215
1946B161, 178
1947A89
1948A90
1948B16
1949A81
1949B97, 195, 252
1950A87, 260
1950B154, 359, 597, 699
1951A218
1951B313, 356, 369
1952B60, 64
1953A41, 92, 232, 275-277
1953B335, 445, 479-480, 482-483
1954A331
1954B37
1955B43
1956A50
1956B275
1957A54, 318
1957B52
1959A106
1959B284, 307
1960A91, 311
1960B91, 128, 274, 281, 435
1961A98, 376
1961B78, 185, 218, 237, 239, 481
1962A246
1962B295-296, 515
1963A435
1963B148, 236, 477
1964A267
1964B112, 312, 325, 327, 364
1965A121, 124, 331
1965B136, 157, 162, 251, 490
1966A207, 402
1966B149, 267, 270, 321-324, 326, 688
1967A177
1967B147, 175, 191-196, 293
1968A399
1968B274, 276, 302, 336-341, 386, 420, 480
1969A316, 456
1969B161, 173, 220, 385-388, 606
1970A553
1970B274, 440-442, 566, 750, 1000
1971A100, 323
1971B98, 316-317, 321, 351, 361, 373, 462-463, 626
1972A70, 370
1972B306, 496, 499, 577
1973A58, 64, 165, 380
1973B435, 751-752
1974A506
1974B258, 681, 880, 916, 1094-1095, 1098-1099
1975A197
1975B286, 671, 891, 958-959
1976A30, 93, 143, 175-177
1976B294, 575, 699, 743
1977A8, 83
1977B309, 330-331, 340, 605, 618
1978A52, 69, 111, 121-123, 133, 140, 157, 159, 202, 247
1978B297, 308, 394, 541, 710-711, 746, 809, 812
1979B188, 287, 348-349, 453, 705, 903
1980B1, 550, 806, 991
1981A251-252
1981B416, 733-734, 786, 935, 973, 1029, 1296
1982B83, 132, 508, 700-701, 826, 958, 1009, 1155, 1159, 1345, 1397
1983A16, 68
1983B248, 267, 398, 553, 805, 994, 1052, 1349, 1361, 1379, 1402, 1658
1984A19, 65, 106, 234, 299
1984B51, 192, 201, 208, 211, 260, 282, 387, 407, 539, 680, 843
1985A152, 287, 301, 303, 342, 345, 347
1985B193, 270, 306, 373, 431, 518, 753-754, 843, 994
1985C280
1986A42, 55, 79-80, 113
1986B104-105, 113, 115, 468, 608, 617, 619, 729, 770, 840, 904, 939, 964, 971, 984-985, 1008
1987A49, 204
1987B277, 366, 478, 520, 654, 712, 891, 942, 1034, 1231, 1271
1988A156, 254
1988B185, 408, 648, 747-748, 914, 1293, 1308, 1393, 1428
1989A240, 256, 260, 262, 267-268, 281, 351, 359, 362
1989B113, 124, 227, 270, 488, 504, 542, 778, 824-825, 945, 1023, 1030, 1106, 1109, 1112, 1114, 1157, 1181-1182, 1187, 1192
1990B112, 126, 150, 176, 185, 278, 338, 524, 659, 700, 712, 1140-1141, 1171, 1236, 1252, 1291, 1411, 1431, 1442, 1482
1991A97, 134, 155, 197, 205-206, 210, 235, 813
1991B153, 165, 256, 383, 488, 631, 900, 907, 1020, 1032, 1131, 1157
1992A119, 143, 180, 262
1992B94, 215, 265, 281, 287, 344, 490-491, 517, 700, 750, 808, 898, 902, 1015
1993A60, 65, 68, 76, 82, 205-206, 339, 421, 472, 594
1993B22, 66, 202, 268, 281, 297, 421, 508, 510, 603, 694, 719, 723, 920-921, 954, 1233, 1379
1994A45, 166, 181, 247, 378, 404, 409, 420, 423-424, 433, 480, 485
1994B72, 262, 271, 289, 507, 562, 881, 890-891, 931, 946, 960, 1130, 1161-1163, 1294, 1395, 1397, 1451, 1465, 1630, 2776, 2835, 2868, 2873, 2925
1995A4, 27, 31, 41, 809
1995B485-486, 565, 584, 587, 591, 679, 682, 732, 858, 867, 935, 1010, 1012, 1179, 1282, 1284, 1324, 1590, 1595, 1839, 1848, 1874, 1909
1996A21, 24, 33, 50, 317, 377-378, 453, 460
1996B279, 289, 388, 438, 679, 864-865, 928, 1041, 1102, 1104, 1107, 1180, 1237, 1278, 1315, 1323, 1458, 1470, 1554, 1581, 1603, 1714, 1785, 1802, 1818, 1837, 1876
1997A29-30, 51, 54-56, 140, 194, 291-292, 440, 442, 445
1997B25, 28, 36, 90-91, 174, 258, 431, 438, 451, 480, 503, 505, 565, 574, 579, 646, 950, 953, 967, 983, 991, 1174, 1316, 1397, 1512, 1601
1998A142, 187, 293, 310, 500
1998B54, 130, 182, 262, 284, 690, 1071, 1148, 1161, 1176, 1194, 1199, 1213, 1216, 1225, 1271, 1281, 1287, 1300, 1305, 1333, 1354-1355, 1359, 1361, 1530, 1577, 1656, 1712, 1729, 1752, 1785, 1820, 1838, 1873-1874, 1892, 1900, 1917, 1947, 2045, 2066, 2458, 2473, 2492, 2501, 2544, 2588
1999A66, 201, 226
1999B107, 109, 114, 165, 247, 287, 299, 313, 366, 385, 493, 533, 556, 558-559, 586, 731, 811, 823, 859, 910, 943, 959, 1010, 1015, 1026, 1038, 1090, 1102, 1144, 1370, 1372, 1523, 1671, 1832, 1844, 1880-1881, 1954, 1996, 2055, 2532, 2674, 2716
2000A159, 484
2000B40, 233, 302, 412, 422, 450, 493, 595, 606, 630, 679, 766, 780, 793, 804, 837, 849, 862, 926, 940, 954, 979, 1086, 1099, 1194, 1227, 1241, 1300, 1327, 1443, 1779, 1798, 1810, 1826, 1843, 1999, 2041, 2043, 2398, 2432, 2688, 2726, 2759, 2769, 2776, 2799
2001A42, 411
2001B55-56, 81-82, 130, 142, 232, 240, 355, 368, 469, 557, 581, 596, 672, 715, 907, 939, 947, 1075, 1177, 1193, 1383, 1472, 1528, 1595, 1648, 1729, 1732, 1907, 2073, 2120-2122, 2238, 2505, 2616, 2668, 2689, 2717, 2784, 2786, 2881, 2888, 2916
2002A29, 32, 252, 471, 498
2002B24, 225, 236, 265, 343, 563, 691, 998, 1088, 1091, 1171, 1260, 1272, 1318, 1360, 1387, 1402, 1504, 1681, 1727, 1747-1748, 1965, 1978, 2116, 2133, 2286, 2322
2003A339, 385, 393, 471
2003B289, 631-632, 832, 858, 863, 964, 1100, 1172, 1214, 1256, 1514, 1698, 1719, 1779, 1919, 1943, 2037, 2041, 2167-2168, 2450, 2459, 2592, 2685, 2721, 2725, 2742, 2763, 2813, 2900, 2932, 2975, 2978
2004A325, 327, 348-349
2004B21, 149, 533, 649, 697, 1202, 1221, 1263, 1293, 1351, 1515, 1550, 1586, 1753, 1778, 1835, 2373, 2375, 2536, 2592, 2723
2004C594
2005A64, 367
2005B13, 133, 193, 195, 259, 272, 392, 505-506, 1294, 1495, 1588, 1613, 1808, 1942, 2303, 2478, 2511-2512, 2708, 2721, 2732, 2756, 2766, 2794
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1926AAugl nr. 9/1926 - Lög um löggilta endurskoðendur[PDF prentútgáfa]
1929BAugl nr. 18/1929 - Reglugjörð um próf löggiltra endurskoðenda, verksvið þeirra o. fl.[PDF prentútgáfa]
1933BAugl nr. 159/1933 - Firmnatilkynningar[PDF prentútgáfa]
1937AAugl nr. 65/1937 - Fjárlög fyrir árið 1938[PDF prentútgáfa]
1937BAugl nr. 12/1937 - Reglugerð um sjúkrahús líknarfélagsins Hvítabandið í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1938AAugl nr. 89/1938 - Fjárlög fyrir árið 1939[PDF prentútgáfa]
1939AAugl nr. 63/1939 - Fjárlög fyrir árið 1940[PDF prentútgáfa]
1940AAugl nr. 79/1940 - Fjárlög fyrir árið 1941[PDF prentútgáfa]
1940BAugl nr. 188/1940 - Staðfesting ráðuneytis Íslands á skipulagsskrá fyrir „Eftirlauna- og styrktarsjóð lyfjafræðinga“, útgefin á venjulegan hátt 28. nóvember 1940 af dóms- og kirkjumálaráðherra[PDF prentútgáfa]
1941AAugl nr. 86/1941 - Fjárlög fyrir árið 1942[PDF prentútgáfa]
1942BAugl nr. 178/1942 - Staðfesting ríkisstjóra á skipulagsskrá fyrir „Sumarheimili Templara“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 9. júlí 1942[PDF prentútgáfa]
1943AAugl nr. 14/1943 - Fjárlög fyrir árið 1943[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 130/1943 - Fjárlög fyrir árið 1944[PDF prentútgáfa]
1943BAugl nr. 67/1943 - Staðfesting ríkisstjóra á skipulagsskrá fyrir Barnaheimilissjóð, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 5. apríl 1943[PDF prentútgáfa]
1944AAugl nr. 72/1944 - Fjárlög fyrir árið 1945[PDF prentútgáfa]
1945AAugl nr. 106/1945 - Fjárlög fyrir árið 1946[PDF prentútgáfa]
1946BAugl nr. 86/1946 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „barnaheimili templara“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 25. maí 1946[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/1946 - Auglýsing um fyrirmynd að samþykktum fyrir byggingarsamvinnufélög[PDF prentútgáfa]
1947AAugl nr. 35/1947 - Fjárlög fyrir árið 1947[PDF prentútgáfa]
1948AAugl nr. 30/1948 - Fjárlög fyrir árið 1948[PDF prentútgáfa]
1949AAugl nr. 39/1949 - Fjárlög fyrir árið 1949[PDF prentútgáfa]
1950AAugl nr. 43/1950 - Fjárlög fyrir árið 1950[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1950 - Fjárlög fyrir árið 1951[PDF prentútgáfa]
1950BAugl nr. 56/1950 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Líknar- og menningarsjóð Ljósmæðrafélags Reykjavíkur“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 11. marz 1950[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 160/1950 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Gjafasjóð A. Schiöth, bakarameistara á Akureyri, Útlánasjóð Iðnaðarmannafélags Akureyrar“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 21. júlí 1950[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 271/1950 - Reglur um félagsheimili Umf. Austra[PDF prentútgáfa]
1951AAugl nr. 102/1951 - Fjárlög fyrir árið 1952[PDF prentútgáfa]
1951BAugl nr. 165/1951 - Reglur um félagsheimilið Hlégarð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 184/1951 - Reglur fyrir félagsheimilið Breiðablik[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 193/1951 - Reglur um félagsheimilið Innstaland, Skarðshreppi, Skagafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
1952BAugl nr. 32/1952 - Reglugerð um félagsheimilið Félagslund[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1952 - Reglugerð um íslenzkar getraunir[PDF prentútgáfa]
1953AAugl nr. 4/1953 - Fjárlög fyrir árið 1953[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1953 - Lög um Framkvæmdabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1953 - Fjárlög fyrir árið 1954[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/1953 - Lög um löggilta endurskoðendur[PDF prentútgáfa]
1953BAugl nr. 217/1953 - Reglugerð um löggilta endurskoðendur[PDF prentútgáfa]
1954AAugl nr. 112/1954 - Fjárlög fyrir árið 1955[PDF prentútgáfa]
1956AAugl nr. 7/1956 - Fjárlög fyrir árið 1956[PDF prentútgáfa]
1957AAugl nr. 9/1957 - Fjárlög fyrir árið 1957[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1957 - Fjárlög fyrir árið 1958[PDF prentútgáfa]
1957BAugl nr. 24/1957 - Auglýsing um fyrirmynd að samþykktum fyrir sjúkrasamlög í kaupstöðum[PDF prentútgáfa]
1959AAugl nr. 26/1959 - Fjárlög fyrir árið 1959[PDF prentútgáfa]
1959BAugl nr. 161/1959 - Hafnarreglugerð fyrir Patrekshöfn[PDF prentútgáfa]
1960AAugl nr. 12/1960 - Fjárlög fyrir árið 1960[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1960 - Fjárlög fyrir árið 1961[PDF prentútgáfa]
1960BAugl nr. 33/1960 - Reglur fyrir félagsheimili Hjaltastaðahrepps í Norður-Múlasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1960 - Reglur Rithöfundasambands Íslands um hagsmunagæzlu fyrir rithöfunda og aðra eigendur ritréttar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 103/1960 - Reglur um félagsheimilið Végarð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/1960 - Reglur um félagsheimilið Sævang[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 211/1960 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir barnaheimili Templara, Skálatúni, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 16. desember 1960[PDF prentútgáfa]
1961AAugl nr. 96/1961 - Fjárlög fyrir árið 1962[PDF prentútgáfa]
1961BAugl nr. 87/1961 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Listasafn Alþýðusambands Íslands, (Gjöf Ragnars Jónssonar), útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 11. ágúst 1961[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/1961 - Áburðarverksmiðjan h.f. Ársreikningar 1960[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 111/1961 - Reikningur Barnaspítalasjóðs Hringsins árið 1959[PDF prentútgáfa]
1962AAugl nr. 87/1962 - Fjárlög fyrir árið 1963[PDF prentútgáfa]
1962BAugl nr. 131/1962 - Áburðarverksmiðjan hf. Ársreikningur 1961[PDF prentútgáfa]
1963AAugl nr. 70/1963 - Fjárlög fyrir árið 1964[PDF prentútgáfa]
1963BAugl nr. 59/1963 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Bláa Bandið í Reykjavík, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 27. marz 1963[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/1963 - Áburðarverksmiðjan hf. Ársreikningar 1962[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 226/1963 - Reglur um Félagsheimili Kópavogs[PDF prentútgáfa]
1964AAugl nr. 62/1964 - Fjárlög fyrir árið 1965[PDF prentútgáfa]
1964BAugl nr. 44/1964 - Reglur fyrir Norræna búsýsluháskólann[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 196/1964 - Reglur félagsheimilis Staðarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 228/1964 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir sumarheimili templara, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 9. okt. 1964[PDF prentútgáfa]
1965AAugl nr. 59/1965 - Lög um Landsvirkjun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1965 - Lög um Laxárvirkjun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1965 - Fjárlög fyrir árið 1966[PDF prentútgáfa]
1965BAugl nr. 54/1965 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð frú Stefaníu Guðmundsdóttur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 23. marz 1965[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1965 - Samþykkt fyrir Byggingasamvinnufélag vélstjóra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1965 - Samþykkt fyrir Byggingarsamvinnufélag verkamanna og sjómanna, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 237/1965 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Ólafs Þ. Ágústssonar, skátaforingja í Njarðvíkum, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 2. desember 1965[PDF prentútgáfa]
1966AAugl nr. 76/1966 - Lög um lagagildi samnings milli ríkisstjórnar Íslands og Swiss Aluminium Ltd., um álbræðslu við Straumsvík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1966 - Fjárlög fyrir árið 1967[PDF prentútgáfa]
1966BAugl nr. 46/1966 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Hússjóð Öryrkjabandalags Íslands, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 22. febrúar 1966[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 115/1966 - Reglugerð fyrir Landsvirkjun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 117/1966 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Ara Jósefssonar skálds, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 25. apríl 1966[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 148/1966 - Atvinnubótasjóður Tekju- og gjaldareikningur frá 1. júlí til 31. des. 1962[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 296/1966 - Skrá um firmatilkynningar, sem birtar hafa verið í Lögbirtingablaðinu 1966[PDF prentútgáfa]
1967AAugl nr. 85/1967 - Fjárlög fyrir árið 1968[PDF prentútgáfa]
1967BAugl nr. 78/1967 - Reglugerð um íbúðabyggingar ríkisins og Reykjavíkurborgar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 109/1967 - Reikningur Barnaspítalasjóðs Hringsins 1966[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 154/1967 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Vistheimili Bláa Bandsins í Víðinesi í Kjalarneshreppi, Kjósarsýslu, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 15. september 1967[PDF prentútgáfa]
1968AAugl nr. 96/1968 - Fjárlög fyrir árið 1969[PDF prentútgáfa]
1968BAugl nr. 170/1968 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Vigdísar Ketilsdóttur og Ólafs Ásbjarnarsonar, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra, 24. maí 1968[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 171/1968 - Reglugerð fyrir Félagsstofnun stúdenta við Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 206/1968 - Reikningur Barnaspítalasjóðs Hringsins 1967[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 207/1968 - Reikningur Minningarsjóðs Frjálslynda safnaðarins 1967[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 242/1968 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Ara Jósefssonar, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 5. september 1968[PDF prentútgáfa]
1969AAugl nr. 69/1969 - Lög um áburðarverksmiðju ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/1969 - Fjárlög fyrir árið 1970[PDF prentútgáfa]
1969BAugl nr. 98/1969 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir sumarheimili templara, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 8. apríl 1969[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 110/1969 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá Barnaheimilissjóðs Sjómannadagsins í Reykjavík, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 29. apríl 1969[PDF prentútgáfa]
1970AAugl nr. 108/1970 - Fjárlög fyrir árið 1971[PDF prentútgáfa]
1970BAugl nr. 280/1970 - Reglur um félagsheimilið Valfell, Borgarhreppi, Mýrasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 305/1970 - Embætti, sýslanir m. m.[PDF prentútgáfa]
1971AAugl nr. 43/1971 - Lög um Áburðarverksmiðju ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/1971 - Fjárlög fyrir árið 1972[PDF prentútgáfa]
1971BAugl nr. 41/1971 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Ólafíu Jóhannsdóttur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 15. febrúar 1971[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 195/1971 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Tónskóla Sigursveins D. Kristinsson, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra, 15. september 1971[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 200/1971 - Samþykkt um stjórn bæjarmála Ísafjarðarkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 234/1971 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð um Jón Gunnlaugsson og Guðlaugu Gunnlaugsdóttur frá Bræðraparti á Akranesi, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 19. nóvember 1971[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 235/1971 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir æskulýðs- og sumarbúðirnar að Ölver í Melasveit, Borgarfjarðarsýslu, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 24. nóvember 1971[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 264/1971 - Reglugerð um raforkuvirki[PDF prentútgáfa]
1972AAugl nr. 51/1972 - Lög um Bjargráðasjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 114/1972 - Fjárlög fyrir árið 1973[PDF prentútgáfa]
1972BAugl nr. 120/1972 - Reglugerð um Iðnþróunarsjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 210/1972 - Reglur um félagsheimilið Lyngbrekku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 266/1972 - Reikningur Barnaspítalasjóðs Hringsins[PDF prentútgáfa]
1973AAugl nr. 26/1973 - Lög um vátryggingarstarfsemi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1973 - Lög um breyting á lögum nr. 30 12. maí 1970, um Húsnæðismálastofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 110/1973 - Fjárlög fyrir árið 1974[PDF prentútgáfa]
1973BAugl nr. 219/1973 - Reglur um félagsheimilið Fjarðarborg[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 396/1973 - Reglugerð um leyfi til vátryggingarstarfsemi og skráningu í vátryggingarfélagaskrá[PDF prentútgáfa]
1974AAugl nr. 111/1974 - Fjárlög fyrir árið 1975[PDF prentútgáfa]
1974BAugl nr. 153/1974 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð til hjálpar heyrnardaufum börnum, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 29. mars 1974[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 302/1974 - Samþykkt um stjórn bæjarmálefna Eskifjarðarkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 400/1974 - Reglur um félagsheimilið Höfðaborg[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 435/1974 - Reikningur Aflatryggingasjóðs sjávarútvegsins 1972[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 436/1974 - Reikningur Aflatryggingasjóðs sjávarútvegsins 1973[PDF prentútgáfa]
1975BAugl nr. 152/1975 - Samþykkt um stjórn bæjarmála Bolungarvíkurkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 359/1975 - Reglugerð um stjórn bæjarmála Ísafjarðarkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 434/1975 - Samþykkt fyrir Iðnaðarbanka Íslands hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 478/1975 - Reikningur Aflatryggingasjóðs sjávarútvegsins 1974[PDF prentútgáfa]
1976AAugl nr. 19/1976 - Lög um Samábyrgð Íslands á fiskiskipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1976 - Lög um lagagildi viðaukasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og Swiss Aluminium Ltd., um álbræðslu við Straumsvík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1976 - Lög um skipulag ferðamála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/1976 - Lög um löggilta endurskoðendur[PDF prentútgáfa]
1976BAugl nr. 182/1976 - Reglugerð um störf fræðslustjóra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 301/1976 - Reglur fyrir íþrótta- og félagsheimilið í Þorlákshöfn, Ölfushreppi, Árnessýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 366/1976 - Reglugerð um Samábyrgð Íslands á fiskiskipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 389/1976 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Suðurnesja[PDF prentútgáfa]
1977AAugl nr. 5/1977 - Lög um opinberar fjársafnanir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1977 - Lög um járnblendiverksmiðju í Hvalfirði[PDF prentútgáfa]
1977BAugl nr. 205/1977 - Reikningur Aflatryggingasjóðs sjávarútvegsins 1975[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 217/1977 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir sjálfseignarfélagið Dýraspítali Watsons, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 3. maí 1977[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 348/1977 - Auglýsing um breytingu á samþykkt um stjórn bæjarmála Bolungarvíkurkaupstaðar nr. 152 4. apríl 1975[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 358/1977 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Heilsugæslusjóð Hrafnistu, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 28. september 1977[PDF prentútgáfa]
1978AAugl nr. 6/1978 - Gjaldþrotalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1978 - Lög um hlutafélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1978 - Lög um Samábyrgð Íslands á fiskiskipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1978 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1978 - Lög um vátryggingarstarfsemi[PDF prentútgáfa]
1978BAugl nr. 192/1978 - Reglugerð fyrir Orkubú Vestfjarða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 231/1978 - Samþykkt um stjórn bæjarmálefna Húsavíkurkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 286/1978 - Samþykkt um stjórn bæjarmálefna Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 338/1978 - Reglugerð um Samábyrgð Íslands á fiskiskipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 353/1978 - Samþykkt um stjórn hreppsmálefna Borgarneshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 395/1978 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Söngskólann í Reykjavík, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 26. október 1978[PDF prentútgáfa]
1979BAugl nr. 106/1979 - Samþykkt um stjórn bæjarmálefna Seyðisfjarðarkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 167/1979 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá minningar- og styrktarsjóðs Guðfinnu Þorvaldsdóttur og Egils Júlíussonar, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 12. febrúar 1979[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 208/1979 - Reglugerð um verkleg próf til löggildingar til endurskoðunarstarfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 250/1979 - Samþykkt um stjórn hreppsmálefna Patrekshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 360/1979 - Samþykkt um stjórn bæjarmálefna Ólafsfjarðarkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
1980BAugl nr. 1/1980 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 208 4. maí 1979 um verkleg próf til löggildingar til endurskoðunarstarfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 335/1980 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Skaftholt, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 11. júní 1980[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 615/1980 - Samþykkt fyrir Iðnaðarbanka Íslands h.f.[PDF prentútgáfa]
1981AAugl nr. 75/1981 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1981BAugl nr. 241/1981 - Samþykkt um stjórn bæjarmálefna í Keflavíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 463/1981 - Reglugerð um leyfi til vátryggingarstarfsemi og skráningu í vátryggingarfélagaskrá[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 566/1981 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir útgáfuna Skálholt, Reykjavík, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 30. september 1981[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 601/1981 - Reikningur Samvinnubanka Íslands h.f. 1980[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 627/1981 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 120 frá 18. maí 1972 um Iðnþróunarsjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 809/1981 - Reglugerð fyrir Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1982BAugl nr. 39/1982 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir sjóðinn Hjálp, styrktarsjóð hjónanna Finns Kristjánssonar og Hjördísar T. Kvaran, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 14. janúar 1982[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1982 - Reglugerð fyrir Iðnaðarbanka Íslands hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 417/1982 - Reglugerð um bókhald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 483/1982 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Líknarsjóð Ögnu og Halldórs Jónssonar, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 4. ágúst 1982[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 536/1982 - Samþykkt um stjórn bæjarmála Vestmannaeyjabæjar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 557/1982 - Samþykkt um stjórn bæjarmálefna Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 627/1982 - Reglugerð um innheimtu gjalda til Stofnlánadeildar landbúnaðarins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 631/1982 - Reglugerð um innheimtu gjalda til Búnaðarmálasjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 758/1982 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð um dr. Jón Gíslason, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 1. desember 1982[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 789/1982 - Samþykkt um stjórn hreppsmálefna Ólafsvíkurhrepps[PDF prentútgáfa]
1983AAugl nr. 10/1983 - Lög um breyting á sektarmörkum nokkurra laga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1983 - Lög um Landsvirkjun[PDF prentútgáfa]
1983BAugl nr. 143/1983 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Kirkjuhúsið, Reykjavík, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 1. mars 1983[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 159/1983 - Reikningur Samvinnubanka Íslands 1982[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 261/1983 - Reglugerð um fæðingarorlof[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 333/1983 - Samþykkt um stjórn hreppsmála Hafnarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 499/1983 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá heimilis fyrir aldraða, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum, af dómsmálaráðherra 8. júlí 1983[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 596/1983 - Samþykkt um stjórn bæjarmála Ísafjarðarkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 622/1983 - Samþykkt um stjórn hreppsmálefna Blönduóshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 752/1983 - Samþykktir fyrir Alþýðubankann hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 760/1983 - Reglugerð fyrir Landsvirkjun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 780/1983 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir styrktarsjóð til rannsókna á stjörnulíffræði, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum, af dómsmálaráðherra 22. nóvember 1983[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 790/1983 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð frú Stefaníu Guðmundsdóttur, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum, af dómsmálaráðherra 12. desember 1983[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 831/1983 - Skrá um firmatilkynningar sem birtar hafa verið í Lögbirtingablaði 1983[PDF prentútgáfa]
1984AAugl nr. 9/1984 - Lög um frádrátt frá skattskyldum tekjum vegna fjárfestingar manna í atvinnurekstri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1984 - Lög um lífeyrissjóð bænda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1984 - Lög um Húsnæðisstofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 104/1984 - Lög um lagagildi viðaukasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og Swiss Aluminium Ltd., um álbræðslu við Straumsvík[PDF prentútgáfa]
1984BAugl nr. 42/1984 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Sparisjóðs Eyrarsveitar, Grundarfirði, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 25. janúar 1984[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 135/1984 - Samþykkt um stjórn bæjarmálefna Ólafsvíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 136/1984 - Samþykkt um stjórn hreppsmálefna Egilsstaðahrepps í Suður-Múlasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 137/1984 - Samþykkt um stjórnsýslu Stykkishólmshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 182/1984 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Sunnusjóð til hjálpar fjölfötluðum börnum, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum, af dómsmálaráðherra, 29. mars 1984[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 187/1984 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Framfarasjóð Síldar og Fisks, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 6. apríl 1984[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 256/1984 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Endurhæfingarstöð heyrnarskertra útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum, af dómsmálaráðherra, 9. maí 1984[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 338/1984 - Samþykkt um stjórn bæjarmálefna Garðakaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 425/1984 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Tónlistarskóla Vesturbæjar, Reykjavík, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum, af dómsmálaráðherra, 24. október 1984[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 514/1984 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Tónlistarsjóð Ármanns Reynissonar, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum, af dómsmálaráðherra, 18. júní 1984[PDF prentútgáfa]
1985AAugl nr. 46/1985 - Lög um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1985 - Lög um viðskiptabanka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1985 - Lög um sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 111/1985 - Lög um lagagildi viðaukasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og Swiss Aluminium Ltd. um álbræðslu við Straumsvík[PDF prentútgáfa]
1985BAugl nr. 90/1985 - Reglugerð um byggingarsamvinnufélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 141/1985 - Reglugerð um höfundarréttargjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 287/1985 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir umönnunar- og hjúkrunarheimilið Skjól að Laugarási í Reykjavík, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum, af dómsmálaráðherra 11. júlí 1985[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 384/1985 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Minjavernd, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum, af dómsmálaráðherra 3. október 1985[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 498/1985 - Skrá um hlutafélagatilkynningar sem birtust í Lögbirtingablaði 1985[PDF prentútgáfa]
1985CAugl nr. 7/1985 - Auglýsing um hafréttarsamning Sameinuðu þjóðanna[PDF prentútgáfa]
1986AAugl nr. 8/1986 - Sveitarstjórnarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1986 - Lög um ríkisendurskoðun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1986 - Lög um verðbréfamiðlun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1986 - Lög um Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 54/1986 - Reglugerð um Tryggingarsjóð viðskiptabanka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1986 - Samþykktir fyrir Tryggingarsjóð sparisjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 226/1986 - Reglugerð um innheimtu gjalda til Framleiðsluráðs landbúnaðarins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 321/1986 - Reglugerð um lánveitingar Byggingarsjóðs ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 322/1986 - Reikningur Fiskveiðasjóðs Íslands, fyrir árið 1985[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 343/1986 - Reglugerð um Iðnþróunarsjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 393/1986 - Reglugerð um svæðisstjórnir málefna fatlaðra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 437/1986 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Guðlaugar Bjargar Pálsdóttur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 9. október 1986[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 470/1986 - Reglugerð fyrir Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 475/1986 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Sauðfjárverndina, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 18. nóvember 1986[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 485/1986 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Tækjakaupa- og vísindarannsóknasjóðs lyflækningadeildar Landspítalans, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 3. desember 1986[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 486/1986 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Menningarsjóð Mjólkursamsölunnar í Reykjavík, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra, 4. desember 1986[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 497/1986 - Reikningur Lífeyrissjóðs bænda 1985[PDF prentútgáfa]
1987AAugl nr. 30/1987 - Lög um orlof[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1987 - Bráðabirgðalög um ráðstafanir í fjármálum[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 240/1987 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá Heimilis fyrir aldraða í Grindavík, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 22. maí 1987[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 337/1987 - Reglugerð um sérstakan söluskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 374/1987 - Reikningur Lífeyrissjóðs bænda fyrir árið 1986[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 469/1987 - Reglugerð um innheimtu framleiðslugjalds af mjólk umfram verðábyrgð ríkissjóðs á verðlagsárinu 1986—1987[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 502/1987 - Reglugerð um sérstakan söluskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 546/1987 - Reglugerð um fæðingarorlof samkvæmt lögum nr. 59 frá 31. mars 1987 um breyting á lögum um almannatryggingar nr. 67/1971 með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 623/1987 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Sjálfseignarstofnunina Móðir og barn, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 7. desember 1987[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 640/1987 - Reglur um meðferð fjármuna Barnaverndarsjóðs Knuds Knudsen[PDF prentútgáfa]
1988AAugl nr. 57/1988 - Lög um framhaldsskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1988 - Lög um Húsnæðisstofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
1988BAugl nr. 63/1988 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Sólvelli, dvalarheimili aldraðra á Eyrarbakka, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 7. janúar 1988[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 280/1988 - Reglur um eftirgjöf söluskatts af fjárfestingarvörum til nota við fiskeldi og hafbeit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 334/1988 - Reikningur Lífeyrissjóðs bænda 1987[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 335/1988 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Bókaútgáfu Orators, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 24. júní 1988[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 400/1988 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Listamannasjóð Sigríðar Ingvarsdóttur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 26. júlí 1988[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 515/1988 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Endurhæfingarstöð hjarta- og lungnasjúklinga í Reykjavík, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 28. nóvember 1988[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 529/1988 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Líknar- og minningarsjóð um hjónin Kristjönu Pálínu Kristjánsdóttur og Halldór Þorsteinsson frá Vörum, Garði, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 12. desember 1988[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 583/1988 - Skrá yfir firmatilkynningar sem birtust í Lögbirtingablaði 1988[PDF prentútgáfa]
1989AAugl nr. 11/1989 - Lög um breytingu á lögum um Seðlabanka Íslands, nr. 36 5. maí 1986[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1989 - Lög um eignarleigustarfsemi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1989 - Lög um verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1989 - Lög um breytingu á lögum nr. 86/1985, um viðskiptabanka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1989 - Lög um breyting á lögum nr. 32 12. maí 1978, um hlutafélög[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 54/1989 - Reglugerð um lánveitingar Byggingarsjóðs ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/1989 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarfélag og Styrktarsjóð Íslensku óperunnar (félag áhugafóks um óperu- og óperettuflutning)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 136/1989 - Reglugerð um breyting á reglugerð fyrir Seðlabanka Íslands, nr. 470 frá 14. nóvember 1986[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 262/1989 - Reglugerð fyrir heilsuhæli Náttúrulækningafélags Íslands, Hveragerði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 290/1989 - Reglur um Styrktarsjóð Blindrabókasafns Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 387/1989 - Reglugerð um greiðslur verðmiðlunargjalda til mjólkurbúa árið 1988[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 403/1989 - Reglugerð um verkleg próf til löggildingar til endurskoðunarstarfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 502/1989 - Reglugerð um tryggingaskyldu verðbréfamiðlara og verðbréfafyrirtækja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 507/1989 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð um Brand Jónsson[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 558/1989 - Skipulagsskrá Vísinda- og tækjakaupasjóðs sýklarannsóknadeildar Landspítalans[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 561/1989 - Reglugerð um greiðslu virðisaukaskatts af skattskyldri starfsemi sveitarfélaga og annarra opinberra aðila[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 562/1989 - Reglugerð um virðisaukaskatt af eigin þjónustu og úttekt til eigin nota innan óskattskyldra fyrirtækja og stofnana[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 581/1989 - Reglugerð um greiðslur verðmiðlunargjalda til mjólkurbúa árið 1989[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 592/1989 - Skipulagsskrá Listasafns Sigurjóns Ólafssonar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 594/1989 - Skipulagsskrá fyrir Vísindasjóð sérfræðinga á háls-, nef- og eyrnadeild Borgarspítalans[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 596/1989 - Skipulagsskrá Bréfaskólans[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 59/1990 - Skipulagsskrá Ferðasjóðs Félags íslenskra barnalækna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1990 - Skipulagsskrá fyrir Samvinnuháskólann[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/1990 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Suðurnesja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/1990 - Reikningur Verðjöfnunarsjóðs fiskiðnaðarins fyrir árið 1987[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 136/1990 - Skipulagsskrá fyrir Húsnæðisfélag SEM, samtök endurhæfðra mænuskaddaðra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 153/1990 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð gigtsjúkra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 238/1990 - Reikningur Verðjöfnunarsjóðs fiskiðnaðarins árið 1989[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 245/1990 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Flateyrarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 248/1990 - Reglugerð um virðisaukaskatt af skattskyldri starfsemi opinberra aðila[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 426/1990 - Skipulagsskrá Heimspekistofu dr. Helga Pjeturss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 467/1990 - Reglugerð um rekstrarkostnað stofnana fatlaðra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 485/1990 - Reglugerð um greiðslur verðmiðlunargjalda til mjólkurbúa árið 1990[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 541/1990 - Skipulagsskrá fyrir umönnunar- og hjúkrunarheimilin EIR[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 549/1990 - Skipulagsskrá fyrir Menningarsjóð Iðnskólans í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 558/1990 - Skipulagsskrá fyrir Kirkjuhúsið — Skálholtsútgáfuna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 562/1990 - Skrá firmatilkynninga sem birtust í Lögbirtingablaði 1990[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 20/1991 - Lög um skipti á dánarbúum o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1991 - Lög um gjaldþrotaskipti o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1991 - Lög um samvinnufélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/1991 - Lög um breyting á lögum nr. 51/1968, um bókhald[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 54/1991 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð dr. Halldórs Pálssonar búnaðarmálastjóra til stuðnings framförum í sauðfjárrækt og nýtingu sauðfjárafurða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1991 - Skipulagsskrá fyrir Höfundasjóð Leikfélags Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 115/1991 - Skipulagsskrá Málræktarsjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 194/1991 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 243, 4. sept. 1968, um síldarútvegsnefnd og útflutning saltaðrar síldar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 244/1991 - Reikningur Lífeyrissjóðs bænda 1990[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 334/1991 - Reikningur Lánasjóðs sveitarfélaga fyrir árið 1990[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 475/1991 - Skipulagsskrá fyrir sjóð til minningar um Odd Ólafsson[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 478/1991 - Reglugerð um framkvæmd útreiknings á innlausnarvirði hlutdeildarskírteina verðbréfasjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 522/1991 - Skipulagsskrá fyrir líknarfélagið Þrepið[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 532/1991 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð hjartasjúklinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 617/1991 - Skipulagsskrá Minningar- og styrktarsjóðs Guðfinnu Þorvaldsdóttur og Egils Júlíussonar[PDF prentútgáfa]
1992AAugl nr. 55/1992 - Lög um Viðlagatryggingu Íslands[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um Náttúruhamfaratryggingu Íslands
Augl nr. 59/1992 - Lög um málefni fatlaðra[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um málefni fatlaðs fólks
Augl nr. 111/1992 - Lög um breytingar í skattamálum[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 71/1992 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Orð lífsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/1992 - Skipulagsskrá Styrktar- og minningarsjóðs Þorbjargar Björnsdóttur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 127/1992 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Réttarholt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/1992 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Norður-Atlantshafslaxsjóðinn (NAS)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 196/1992 - Reglugerð um sérstakar greiðslur úr Verðjöfnunarsjóði sjávarútvegsins samkvæmt lögum nr. 29, 27. maí 1992, um viðauka við lög nr. 39, 15. maí 1990, um Verðjöfnunarsjóð sjávarútvegsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 344/1992 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Baldvins og Margrétar Dungal[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 377/1992 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Krossgötur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 400/1992 - Reglugerð um greiðslur verðmiðlunargjalda til mjólkurbúa árið 1992[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 450/1992 - Reikningur Hagræðingarsjóðs sjávarútvegsins fyrir árið 1991[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 451/1992 - Reikningur Hagræðingarsjóðs sjávarútvegsins fyrir árið 1992[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 9/1993 - Lög um verðbréfaviðskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1993 - Lög um verðbréfasjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1993 - Lög um Verðbréfaþing Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1993 - Lög um viðskiptabanka og sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1993 - Lög um Húsnæðisstofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/1993 - Búvörulög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 127/1993 - Lög ráðstafanir í ríkisfjármálum á árinu 1994[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 16/1993 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnun Dvalarheimilis aldraðra heyrnarlausra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1993 - Skipulagsskrá fyrir Sjálfseignarstofnunina Sólheima í Grímsnesi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1993 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna (Styrktarsjóð SKB)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 137/1993 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Guðbjargar Þorleifsdóttur og Túbals Karls Magnússonar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/1993 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um Tryggingarsjóð viðskiptabanka, nr. 54 31. janúar 1986[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 271/1993 - Skipulagsskrá fyrir Námssjóð Sigríðar Jónsdóttur í vörslu Öryrkjabandalags Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 272/1993 - Skipulagsskrá fyrir Verzlunarskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 319/1993 - Starfsreglur fyrir Staðlaráð Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 460/1993 - Reglugerð um úthlutanir úr Kvikmyndasjóði Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 491/1993 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um neytendalán, nr. 377 3. september 1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 581/1993 - Skipulagsskrá Vísinda- og tækjakaupasjóðs rannsóknarstofu í meltingarsjúkdómum, lyflækningadeild Landspítala[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 596/1993 - Reikningur Hagræðingarsjóðs sjávarútvegsins, 31. ágúst 1993[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 26/1994 - Lög um fjöleignarhús[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1994 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1994 - Lög um söfnunarkassa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 137/1994 - Lög um breytingu á lögum nr. 32 12. maí 1978, um hlutafélög, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/1994 - Lög um einkahlutafélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 144/1994 - Lög um ársreikninga[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 46/1994 - Reglugerð um greiðslur verðmiðlunargjalda til mjólkurbúa árið 1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1994 - Skipulagsskrá fyrir Vísindasjóð læknaráðs F.S.A.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 114/1994 - Auglýsing um staðfestingu breytinga á skipulagsskrá fyrir Söngskólann í Reykjavík, nr. 395 26. október 1978[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 122/1994 - Reglugerð fyrir Bjargráðasjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 149/1994 - Skipulagsskrá fyrir Íslenska myndsýn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 281/1994 - Skipulagsskrá fyrir styrktarsjóð Stanley Carter[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 288/1994 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignastofnunina Media upplýsingaþjónusta á Íslandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 297/1994 - Skipulagsskrá fyrir Domus Medica, sjálfseignarstofunun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 307/1994 - Reglugerð um útibú og umboðsskrifstofu lánastofnunar með staðfestu í ríki utan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 346/1994 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Mannréttindastofnun Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 364/1994 - Samþykktir fyrir Tryggingarsjóð innlánsdeildanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 413/1994 - Reikningur Fiskveiðasjóðs Íslands fyrir árið 1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 437/1994 - Skipulagsskrá Framkvæmdasjóðs Háskólans á Akureyri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 467/1994 - Reikningur Lánasjóðs sveitarfélaga fyrir árið 1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 473/1994 - Reglugerð um miðlun vátrygginga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 517/1994 - Skipulagsskrá fyrir Waldorfleikskólann Sólstafi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 651/1994 - Reglugerð um ráðstöfun eigna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 687/1994 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Sjóminja- og smiðjumunasafn J. Hinrikssonar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 702/1994 - Skipulagsskrá fyrir minningarsjóð Ársæls Jónassonar, kafara. Dags. 28. júlí 1991 með breytingum 29. desember 1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 704/1994 - Reglur um endurskoðun viðskiptabanka, sparisjóða og annarra lánastofnana skv. 62. gr. laga nr. 43/1993, sbr. 11. gr. laga nr. 123/1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 711/1994 - Skrá firmatilkynninga sem birtust í Lögbirtingablaði 1994[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 2/1995 - Lög um hlutafélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 155/1995 - Lög um lagagildi viðaukasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og Alusuisse-Lonza Holding Ltd. um álbræðslu við Straumsvík[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 241/1995 - Reglur fyrir Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 274/1995 - Reglugerð um fólksflutninga með hópferðabifreiðum innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 284/1995 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð um Birgi Einarson apótekara[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 286/1995 - Reikningur Verðjöfnunarsjóðs sjávarútvegsins 1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 296/1995 - Skipulagsskrá fyrir Stígamót, ráðgjafar- og fræðslumiðstöð um kynferðislegt ofbeldi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 297/1995 - Skipulagsskrá Málræktarsjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 361/1995 - Reglugerð um skattrannsóknir og málsmeðferð hjá skattrannsóknarstjóra ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 362/1995 - Reglugerð um Vetraríþróttamiðstöð Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 396/1995 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Fornleifastofnun Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 412/1995 - Skipulagsskrá Vísinda- og tækjakaupasjóðs Rannsóknarstofu í meltingarsjúkdómum, Lyflækningadeild Landspítalans[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 413/1995 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Eirarhús[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 464/1995 - Reikningur Lánasjóðs sveitarfélaga fyrir árið 1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 525/1995 - Skipulagsskrá Minningarsjóðs Ólafíu Jónsdóttur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 526/1995 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins til minningar um Þorstein Helga Ásgeirsson[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 535/1995 - Skipulagsskrá Snorrastofu í Reykholti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 626/1995 - Reglur um fjárvörslur lögmanna o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 708/1995 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Norðurlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 709/1995 - Reglugerð fyrir Samvinnulífeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 716/1995 - Reikningur Verðbréfaþings fyrir árin 1993 og 1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 722/1995 - Reikningur Félagsstofnunar stúdenta 1992-1995[PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 13/1996 - Lög um verðbréfaviðskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1996 - Lög um breytingu á lögum nr. 123/1993, um lánastofnanir aðrar en viðskiptabanka og sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1996 - Lög um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 113/1996 - Lög um viðskiptabanka og sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 142/1996 - Lög um póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 143/1996 - Lög um fjarskipti[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 141/1996 - Reglugerð Lífeyrissjóðs verzlunarmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 144/1996 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóðinn Framsýn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 184/1996 - Reglugerð um viðmiðunarreglur vegna skuldbreytinga og/eða frestun greiðslna á lánum Byggingarsjóðs ríkisins og af fasteignaveðbréfum húsbréfadeildar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 316/1996 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Tæknifræðingafélags Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 369/1996 - Stofnskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Hreyfimyndafélagið[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 370/1996 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð um hjónin Bergþóru Magnúsdóttur og Jakob Júlíus Bjarnason[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 378/1996 - Reglugerð fyrir Sameinaða lífeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 392/1996 - Skipulagsskrá fyrir Menningarsjóð Úlfars Þormóðssonar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 415/1996 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Ragnars Þorvarðarsonar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 417/1996 - Skipulagsskrá fyrir Líknarsjóð Harðar Þorgeirssonar og Unnar Guðmundsdóttur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 419/1996 - Skipulagsskrá fyrir Menntunarsjóð bílgreina[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 463/1996 - Samþykktir fyrir Íslenska lífeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 504/1996 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóðinn Framsýn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 521/1996 - Reglugerð um Lífeyrissjóð Norðurlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 570/1996 - Reglugerð um framkvæmd samræmdrar neyðarsímsvörunar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 612/1996 - Reglugerð um ársreikninga og samstæðureikninga líftryggingafélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 613/1996 - Reglugerð um ársreikninga og samstæðureikninga vátryggingafélaga annarra en líftryggingafélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 616/1996 - Reglur um útboðslýsingar verðbréfasjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 678/1996 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð blaðamanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 701/1996 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð verkafólks í Grindavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 706/1996 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóðinn Lífiðn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 711/1996 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Vesturlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 713/1996 - Skipulagsskrá fyrir Sjóð Kristínar Björnsdóttur fyrrverandi starfsmanns Sameinuðu þjóðanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 718/1996 - Skrá um firmatilkynningar sem birtust í Lögbirtingablaði 1996[PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 9/1997 - Lög um breytingu á lögum nr. 42/1983, um Landsvirkjun, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1997 - Lög um endurskoðendur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1997 - Lögræðislög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1997 - Lög um Ríkisendurskoðun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 129/1997 - Lög um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 19/1997 - Skipulagsskrá fyrir Gjafa- og minningarsjóð Skjólgarðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1997 - Reglugerð um Tryggingarsjóð viðskiptabanka og tilhögun á greiðslum úr tryggingasjóðum innlánsstofnana[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1997 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð verkalýðsfélaga á Norðurlandi vestra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1997 - Reglugerð fyrir Séreignalífeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/1997 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Vesfirðinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 142/1997 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Suðurnesja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 213/1997 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð lækna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 214/1997 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Suðurnesja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 217/1997 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð verkalýðsfélaga á Suðurlandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 235/1997 - Skipulagsskrá Vísindasjóðs krabbameinslækningadeildar Landspítalans[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 259/1997 - Reglugerð fyrir Landsvirkjun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 296/1997 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Önnu K. Nordal[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 299/1997 - Skipulagsskrá Minningar- og vísindasjóðs Arnórs Björnssonar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 320/1997 - Reikningur Verðbréfaþings Íslands fyrir árin 1995 og 1996[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 452/1997 - Auglýsing um aðalsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Elkem A/S og Sumitomo Corporation[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 454/1997 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð KEA[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 464/1997 - Reglugerð Lífeyrissjóðs verslunarmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 465/1997 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Flugvirkjafélags Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 526/1997 - Reglugerð fyrir Eftirlaunasjóð slökkviliðsmanna á Keflavíkurflugvelli[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 614/1997 - Reglur um ársreikninga lífeyrissjóða[PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 34/1998 - Lög um starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1998 - Sveitarstjórnarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1998 - Lög um breytingu á lögum um skipulag ferðamála, nr. 117/1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1998 - Lög um lögmenn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 153/1998 - Lög um byggingarsamvinnufélög[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 30/1998 - Reglugerð fyrir Bjargráðasjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1998 - Skipulagsskrá fyrir Sjálfseignarstofnun St. Jósefsspítala, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/1998 - Samþykkt um stjórnsýslu og fundarsköp fyrir hreppsnefnd Reykhólahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 142/1998 - Skipulagsskrá fyrir Tónlistarskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 181/1998 - Skipulagsskrá fyrir Vinasjóð Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 347/1998 - Skipulagsskrá fyrir Sjálfseignarstofnunina Skóga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 388/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóðinn Framsýn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 389/1998 - Samþykktir fyrir Samvinnulifeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 390/1998 - Samþykktir Lífeyrissjóðsins Lífiðnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 394/1998 - Samþykktir fyrir Sameinaða lífeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 396/1998 - Skipulagsskrá fyrir Samhug í verki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 397/1998 - Samþykktir Eftirlaunasjóðs FÍA[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 398/1998 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 711/1996, fyrir Lífeyrissjóð Vesturlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 402/1998 - Reglugerð um Frjálsa lífeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 410/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð verkalýðsfélaga á Suðurlandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 417/1998 - Samþykktir fyrir Lífeyrissjóð Vestfirðinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 419/1998 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags Fremri-Torfustaðahrepps, Hvammstangahrepps, Kirkjuhvammshrepps, Staðarhrepps, Ytri-Torfustaðahrepps, Þorkelshólshrepps og Þverárhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 426/1998 - Skipulagsskrá fyrir Menningarsjóð Landsbanka Íslands hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 429/1998 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Húsfélag Hvanneyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 462/1998 - Reglugerð um aðgang að starfsgrein farmflytjenda og farþegaflytjenda á landi og um gagnkvæma viðurkenningu á prófskírteinum og öðrum vitnisburði um formlega menntun í innanlands- og millilandaflutningum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 476/1998 - Skipulagsskrá fyrir „Ævinlega erfingjarentu Sigríðar Melsteð“[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 501/1998 - Skipulagsskrá Vöruþróunar- og markaðsöflunarsjóðs síldarútvegsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 525/1998 - Reglugerð um Tryggingasjóð sjálfstætt starfandi einstaklinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 527/1998 - Auglýsing um fyrirmynd að samþykkt um stjórn og fundarsköp sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 530/1998 - Reglur um bókhald, reikningsskil og upplýsingagjöf ferðaskrifstofa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 587/1998 - Samþykktir fyrir Lífeyrissjóð Suðurnesja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 599/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Austurlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 602/1998 - Skipulagsskrá fyrir Öldrunarmiðstöðina Höfn í Hafnarfirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 610/1998 - Reglugerð fyrir Almennan lífeyrissjóð VÍB[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 616/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð arkitekta og tæknifræðinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 673/1998 - Reglugerð um endurmenntun endurskoðenda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 689/1998 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Svalbarðsstrandarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 788/1998 - Skipulagsskrá Hússtjórnarskólans á Hallormsstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 796/1998 - Reglugerð um verðtilfærslugjald af mjólk[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 818/1998 - Samþykktir um breytingu á samþykktum nr. 196/1997 fyrir Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 822/1998 - Skrá um firmatilkynningar sem birtust í Lögbirtingablaði 1998[PDF prentútgáfa]
1999AAugl nr. 31/1999 - Lög um alþjóðleg viðskiptafélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/1999 - Lög um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 107/1999 - Lög um fjarskipti[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 50/1999 - Skipulagsskrá fyrir Hjálparstarf kirkjunnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1999 - Skipulagsskrá fyrir styrktarfélag klúbbsins Geysis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1999 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð hjónanna Málfríðar Guðbjartsdóttur og Hákonar Jónssonar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Kaldrananeshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 109/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þórshafnarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 110/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar Garðabæjar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 111/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Tjörneshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 140/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hríseyjarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 149/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Búðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 172/1999 - Skipulagsskrá fyrir Rannsóknarsjóð lungnalækningaskorar Ríkisspítalanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 189/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Borgarfjarðarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 201/1999 - Reglugerð um fjárvörslureikninga lögmanna o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 202/1999 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Upplýsingaþjónusta um menningaráætlun Evrópusambandsins á Íslandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 226/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 258/1999 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Umhyggju[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 287/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Bæjarhrepps í Strandasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 288/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Borgarbyggðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 305/1999 - Skipulagsskrá fyrir Skógarbæ — sjálfseignarstofnun í þágu aldraðra og sjúkra í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 334/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Ölfuss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 350/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Austur-Héraðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 352/1999 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunar- og starfsreglna stjórnar Bókasafnssjóðs höfunda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 369/1999 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina, Markaðsstofa Austurlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 377/1999 - Reglugerð um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 381/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Eyjafjarðarsveitar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 382/1999 - Samþykkt um stjórn Bessastaðahrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 387/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hvalfjarðarstrandarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 389/1999 - Reglugerð um skipulag á fólksflutningum með hópferðabifreiðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 402/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Borgarfjarðarsveitar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 423/1999 - Reglugerð um lánveitingar til leiguíbúða, ráðstöfun þeirra og rekstur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 472/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Húsavíkurkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 549/1999 - Samþykkt um stjórn Hveragerðisbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 630/1999 - Reikningur Bjargráðasjóðs fyrir árið 1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 642/1999 - Reikningur Lánasjóðs sveitarfélaga fyrir árið 1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 673/1999 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð vegna kyrrðardaga á vegum íslensku þjóðkirkjunnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 718/1999 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Íslenska brúðuleikhúsið Jón E. Guðmundsson[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 733/1999 - Skipulagsskrá fyrir dvalar- og hjúkrunarheimilið Holtsbúð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 757/1999 - Skipulagsskrá fyrir Fræðslumiðstöð Vestfjarða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 867/1999 - Samþykkt um stjórn Grindavíkurkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 887/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Höfðahrepps[PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 60/2000 - Lög um breyting á höfundalögum, nr. 73/1972, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 177/2000 - Lög um breytingar á lögum um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, nr. 43/1999[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 25/2000 - Skipulagsskrá Fræðslumiðstöðvar Þingeyinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/2000 - Reglur um ársreikninga lífeyrissjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/2000 - Samþykkt um stjórn Akureyrar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 165/2000 - Skipulagsskrá fyrir Líknar- og viðlagasjóð kirkjunnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 173/2000 - Skipulagsskrá fyrir Kynningar-, fræðslu- og útgáfusjóð kirkjunnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 190/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hólmavíkurhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 223/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpárhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 298/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Torfalækjarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 321/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Bárðdælahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 363/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Seyðisfjarðarkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 365/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Seltjarnarneskaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 366/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Laugardalshrepps í Árnessýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 367/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Fljótsdalshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 389/2000 - Skipulagsskrá fyrir Suzukitónlistarskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 394/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Siglufjarðarkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 396/2000 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Árborgar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 426/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skeggjastaðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 428/2000 - Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 429/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Raufarhafnarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 440/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Gerðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 460/2000 - Samþykkt um stjórn Snæfellsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 461/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skútustaðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 504/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Eyrarsveitar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 517/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 518/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Rangárvallahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 537/2000 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Sjómannaþjónustan í Reykjavík og nágrenni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 557/2000 - Skipulagsskrá fyrir Gjafa- og styrktarsjóð Jónínu S. Gísladóttur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 581/2000 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Minjar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 606/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Kelduneshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 607/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hrunamannahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 609/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Norður-Héraðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 611/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Öxarfjarðarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 681/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ljósavatnshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 706/2000 - Skipulagsskrá fyrir Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 707/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skorradalshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 846/2000 - Skipulagsskrá fyrir minningarsjóð Kristjáns Sigtryggssonar, Óskars Garibaldasonar og Sigursveins D. Kristinssonar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 871/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Gnúpverjahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 923/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hvolhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 944/2000 - Reglugerð um bókhald og ársreikninga sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 966/2000 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnun um símenntunarmiðstöð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 971/2000 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Ingibjargar Guðjónsdóttur Johnson[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 975/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skilmannahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 977/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Dalabyggðar[PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 22/2001 - Lög um breytingu á lögum nr. 22/1991, um samvinnufélög, með síðari breytingum (rekstrarumgjörð)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 139/2001 - Lög um stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 37/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grýtubakkahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/2001 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 5/2001 um reiknað endurgjald, viðmiðunarlaun vegna staðgreiðslu árið 2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Fellahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 124/2001 - Reglugerð um launaafdrátt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 131/2001 - Reglugerð um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 172/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Broddaneshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 175/2001 - Samþykkt um stjórn Reykjanesbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 176/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skeiðahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 211/2001 - Samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 257/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Kirkjubólshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 262/2001 - Samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 263/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Holta- og Landsveitar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 303/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skagahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 324/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveinsstaðahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 325/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Stykkishólmsbæjar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 362/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 373/2001 - Reglugerð um framkvæmd skatteftirlits og skattrannsókna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 374/2001 - Reglugerð um eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 375/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Helgafellssveitar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 376/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Tálknafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 379/2001 - Skipulagsskrá fyrir Rannsóknarsjóð æðaskurðlækninga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 403/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sandgerðisbæjar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 459/2001 - Skipulagsskrá fyrir Framkvæmdasjóð Skrúðs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 474/2001 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Saltfisksetur Íslands í Grindavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 556/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hörgárbyggðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 586/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Vatnsleysustrandarhrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 604/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Reykhólahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 624/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 643/2001 - Skipulagsskrá fyrir Rannsóknarsjóð um kvíða og skylda sjúkdóma[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 662/2001 - Reikningur Lánasjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2000[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 664/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Reykdælahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 686/2001 - Reglur um útboðslýsingar verðbréfasjóða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 732/2001 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Tónlistarskóli Kópavogs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 760/2001 - Auglýsing um samþykktir fyrir Tryggingasjóð innlánsdeildanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 767/2001 - Skipulagsskrá fyrir Styrktar- og minningarsjóð Tjarnar, Þingeyri[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 849/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Eyja- og Miklaholtshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 873/2001 - Reglugerð um lánveitingar til leiguíbúða, ráðstöfun þeirra og rekstur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 883/2001 - Skipulagsskrá fyrir Gjafa- og minningarsjóð Skjólgarðs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 906/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ásahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 932/2001 - Skipulagsskrá Landgræðslusjóðs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 933/2001 - Skipulagsskrá minningarsjóðs Lárusar Sveinssonar trompetleikara[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 983/2001 - Reglugerð um vöru- og efnisflutninga á landi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 989/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ólafsfjarðarbæjar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1000/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um lánaflokka Íbúðalánasjóðs, nr. 458/1999[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 19/2002 - Lög um póstþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/2002 - Lög um breytingu á lögum nr. 28/1998, um verslunaratvinnu, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/2002 - Lög um fjármálafyrirtæki[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 16/2002 - Auglýsing um samþykktir fyrir Tryggingasjóð sparisjóða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Gaulverjabæjarhrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grundarfjarðarbæjar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 154/2002 - Samþykkt um stjórn Bolungarvíkurkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 222/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Norður-Héraðs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 273/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Mýrdalshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 336/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Áshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 370/2002 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 373/2002 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Tónlistarskóli Kópavogs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 402/2002 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (III)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 453/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Innri-Akraneshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 454/2002 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Vigdísar Ketilsdóttur og Ólafs Ásbjarnarsonar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 494/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sandgerðisbæjar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 508/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Seltjarnarneskaupstaðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 512/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 577/2002 - Reikningur Lánasjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 637/2002 - Samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 662/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Búðahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 665/2002 - Skipulagsskrá fyrir Fullorðinsfræðslu fatlaðra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 806/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 807/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skeiða- og Gnúpverjahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 879/2002 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Fjölsmiðjan[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 918/2002 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 940/2002 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Kolkuós[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 88/2003 - Lög um Ábyrgðasjóð launa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/2003 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um tekjuskatt
2003BAugl nr. 122/2003 - Reglugerð um framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna húsaleigubóta[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 229/2003 - Reglugerð um Kvikmyndasjóð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 257/2003 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð hjartasjúklinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 303/2003 - Reglugerð um framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til að ljúka átaki til einsetningar grunnskólans[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 314/2003 - Samþykkt um stjórn Húsavíkurbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 339/2003 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Maríu Kristínar Stephensen[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 344/2003 - Skipulagsskrá fyrir Fræðslu- og símenntunarmiðstöð Vestmannaeyja[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 367/2003 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Leikminjasafn Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 529/2003 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Alcoa Inc. og Fjarðaáls sf. og Alcoa á Íslandi ehf. og Reyðaráls ehf[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 539/2003 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina, Vélsmiðja Guðmundar J. Sigurðssonar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 606/2003 - Reikningur Lánasjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 623/2003 - Skipulagsskrá fyrir sjóð Bjargar Símonardóttur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 649/2003 - Reglur um úreldingu sauðfjársláturhúsa á árunum 2003 og 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 651/2003 - Reglur um úreldingu sauðfjársláturhúsa á árunum 2003 og 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 733/2003 - Skipulagsskrá fyrir Rannsóknasjóð um offitu og skylda sjúkdóma[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 734/2003 - Skipulagsskrá fyrir Landbótasjóð Fljótsdalshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 792/2003 - Reglugerð um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 803/2003 - Skipulagsskrá Landbótasjóðs Norður-Héraðs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 847/2003 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Austurbyggðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 895/2003 - Samþykkt um stjórn Akureyrarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 910/2003 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 911/2003 - Skipulagsskrá sjálfseignarstofnunarinnar Unicef Ísland[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 932/2003 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Hönnu og Harald Hope[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 949/2003 - Reglugerð um endurmenntun endurskoðenda[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 969/2003 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Blönduóssbæjar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1013/2003 - Skipulagsskrá fyrir Verðlauna- og styrkjasjóð á sviði læknisfræði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1040/2003 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Rangárþings eystra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1054/2003 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Halldórs Hansen[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1055/2003 - Auglýsing um samþykktir fyrir Tryggingasjóð sparisjóða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 93/2004 - Lög um breyting á lögum um lögmenn, nr. 77 15. júní 1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/2004 - Lög um sölu fasteigna, fyrirtækja og skipa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 99/2004 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Garðs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 143/2004 - Auglýsing staðfestingar á breytingu á skipulagsskrá fyrir Fræðslumiðstöð Þingeyinga nr. 25 7. janúar 2000[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 228/2004 - Skipulagsskrá fyrir Landbótasjóð Búnaðarfélags Svínavatnshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 468/2004 - Skipulagsskrá fyrir „Ævinlega erfingjarentu Sigríðar Melsteð“[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 487/2004 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Súðavíkurhrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 507/2004 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Álftaness[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 516/2004 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Lagnakerfamiðstöð Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 598/2004 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Akureyri í öndvegi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 623/2004 - Reglugerð um Orkuveitu Reykjavíkur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 630/2004 - Samþykkt um stjórn Vestmannaeyjabæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 676/2004 - Skipulagsskrá fyrir veiðibótasjóðinn Blending[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 684/2004 - Reikningur Lánasjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 727/2004 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Ölfuss[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 843/2004 - Skipulagsskrá fyrir Rannsóknarmiðstöð um samfélags- og efnahagsmál (RSE)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 953/2004 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Hvalamiðstöðin á Húsavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 989/2004 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1006/2004 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Björns Eysteinssonar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1062/2004 - Samþykkt um stjórn Fljótsdalshéraðs og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 32/2005 - Lög um miðlun vátrygginga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/2005 - Lög um skipan ferðamála[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 112/2005 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Margrétar Björgólfsdóttur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 160/2005 - Samþykktir fyrir Lánasjóð sveitarfélaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 204/2005 - Auglýsing um samþykktir fyrir Tryggingasjóð sparisjóða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 212/2005 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð um Guðlaug Bergmann[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 286/2005 - Samþykkt um stjórn Húsavíkurbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 342/2005 - Reglugerð um fjárvörslureikninga fasteignasala[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 590/2005 - Reglugerð um fjárvörslureikninga vátryggingamiðlara og vátryggingaumboðsmanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 712/2005 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Austurbyggðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 715/2005 - Reikningur Lánasjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 930/2005 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímseyjarhrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 993/2005 - Skipulagsskrá fyrir Klúbbinn Strók[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1080/2005 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1100/2005 - Reglur um bókhald og reikningsskil ferðaskrifstofa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1192/2005 - Reglugerð um fjárvörslureikninga lögmanna o.fl.[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1198/2005 - Skipulagsskrá fyrir Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1204/2005 - Skipulagsskrá fyrir Vísindasjóð samtaka psoriasis- og exemsjúklinga (VSPOEX)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1210/2005 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1230/2005 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Voga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006AAugl nr. 3/2006 - Lög um ársreikninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 154/2006 - Lög um breyting á lögum nr. 42/1983, um Landsvirkjun, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 101/2006 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Pálma Jónssonar, stofnanda Hagkaups[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 102/2006 - Skipulagsskrá fyrir Jónínu – hluta Minningarsjóðs Pálma Jónssonar, stofnanda Hagkaups[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 103/2006 - Skipulagsskrá fyrir Stund – hluta Minningarsjóðs Pálma Jónssonar, stofnanda Hagkaups[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 104/2006 - Skipulagsskrá fyrir Viljanda – hluta Minningarsjóðs Pálma Jónssonar, stofnanda Hagkaups[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 199/2006 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skeiða- og Gnúpverjahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 243/2006 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar nr. 809/2004 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2003/71/EB að því er varðar upplýsingar í lýsingum, svo og framsetningu þeirra, upplýsingar felldar inn með tilvísun, og birtingu lýsinganna, svo og dreifingu auglýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 284/2006 - Skipulagsskrá fyrir Ljósið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 285/2006 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Guðmundar Ólafs Guðmundssonar og Ólafar Ingimundardóttur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 297/2006 - Reglugerð um Orkuveitu Reykjavíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 429/2006 - Skipulagsskrá fyrir Þekkingarsetur Þingeyinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 431/2006 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð um hjónin Rósmund Jóhannsson og Jónínu G. Sigurðardóttur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 495/2006 - Skipulagsskrá fyrir Hraunbúasjóðinn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 499/2006 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð um Guðbjörgu Einarsdóttur frá Kárastöðum í Þingvallasveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 501/2006 - Skipulagsskrá fyrir Gjafasjóð Dvalarheimilisins Höfða á Akranesi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 507/2006 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 531/2006 - Auglýsing um staðfestingu á breytingu á skipulagsskrá fyrir Þórdísarsjóð sem staðfest var 23. febrúar 1984 nr. 140[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 587/2006 - Skipulagsskrá fyrir Kolviðarsjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 627/2006 - Samþykkt um stjórn Norðurþings og fundarsköp sveitarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 676/2006 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Svalbarðsstrandarhrepps nr. 689/1998[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 727/2006 - Samþykkt um stjórn Snæfellsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 733/2006 - Skipulagsskrá fyrir styrktarsjóð RU MBA 2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 767/2006 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grundarfjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 786/2006 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 808/2006 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 870/2006 - Auglýsing um staðfestingu á breytingu á skipulagsskrá fyrir Fræðslumiðstöð Vestfjarða sem staðfest var 3. nóvember 1999 nr. 757[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 973/2006 - Skipulagsskrá Starfsendurhæfingar Norðurlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 999/2006 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð hjartasjúklinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1030/2006 - Skipulagsskrá fyrir Umhverfissjóð Snæfellsness[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1037/2006 - Skipulagsskrá fyrir minningarsjóð Philip Verrall hjá Þjóðminjasafni Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1070/2006 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1084/2006 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1148/2006 - Gjaldskrá fyrir þjónustu Flugmálastjórnar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1179/2006 - Skipulagsskrá fyrir Vör – sjávarrannsóknarsetur við Breiðafjörð[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 110/2007 - Lög um kauphallir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 111/2007 - Lög um breytingar á lagaákvæðum um fjármálafyrirtæki o.fl.[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 48/2007 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Tálknafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2007 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Fljótsdalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 212/2007 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð séra Ragnars Fjalars Lárussonar prófasts[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 231/2007 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Handverk og hönnun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 376/2007 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 409/2007 - Skipulagsskrá fyrir Minningargjafasjóð Landspítala Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 542/2007 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Flóahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 577/2007 - Skipulagsskrá ABC barnahjálpar á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 689/2007 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Markaðsstofu Vestfjarða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 799/2007 - Skipulagsskrá Fjölsmiðjunnar á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 896/2007 - Skipulagsskrá fyrir ABC barnahjálp International[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 920/2007 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Fjölbrautaskóla Suðurnesja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 926/2007 - Reikningur Lánasjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1011/2007 - Reglugerð um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1087/2007 - Skipulagsskrá Mænuskaðastofnunar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1288/2007 - Skipulagsskrá fyrir Náttúruverndarsjóð Pálma Jónssonar – hluta Minningarsjóðs Pálma Jónssonar, stofnanda Hagkaups[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1331/2007 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Laxár og Krákár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1348/2007 - Skipulagsskrá fyrir Gjafa- og minningarsjóð sjúkrahússins og heilsugæslustöðvarinnar á Akranesi (SHA)[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 11/2008 - Lög um sértryggð skuldabréf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 47/2008 - Lög um breytingu á lögum um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög (einföldun reglna um greiðslu hlutafjár í öðru en reiðufé o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 79/2008 - Lög um endurskoðendur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 142/2008 - Lög um rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 3/2008 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 12/2008 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 72/2008 - Skipulagsskrá Starfsendurhæfingar Austurlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 139/2008 - Auglýsing um staðfestingu á breytingu á skipulagsskrá fyrir Rannsóknarsjóð æðaskurðlækninga, nr. 379/2001[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 158/2008 - Gjaldskrá fyrir þjónustu Flugmálastjórnar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 190/2008 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Gísla Torfasonar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 240/2008 - Skipulagsskrá Rannsóknarstyrkja Bjarna Benediktssonar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 445/2008 - Samþykkt fyrir Vatnsveitufélag Kaupangssveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 487/2008 - Skipulagsskrá fyrir Rannsóknarsjóð síldarútvegsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 488/2008 - Skipulagsskrá fyrir Listasjóð Ólafar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 528/2008 - Reglur um sértryggð skuldabréf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 808/2008 - Reglur um viðskipti fjármálafyrirtækja við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 817/2008 - Skipulagsskrá fyrir Tjarnarsjóðinn, styrktarsjóð Menntaskólans við Sund[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 874/2008 - Skipulagsskrá fyrir Kraum – tónlistarsjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 940/2008 - Skipulagsskrá fyrir Sjóð Samtaka fjárfesta, almennra hlutabréfa- og sparifjáreigenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 945/2008 - Skipulagsskrá Starfsendurhæfingar Vestfjarða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 986/2008 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Dalabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1008/2008 - Skipulagsskrá fyrir Starfsendurhæfingu Hafnarfjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1130/2008 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1132/2008 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1158/2008 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hveragerðisbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1166/2008 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1186/2008 - Reglugerð um aðgang að flugafgreiðslu á flugvöllum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1246/2008 - Skipulagsskrá fyrir Rannsókna- og nýsköpunarsjóð Vestur-Barðastrandarsýslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1259/2008 - Skipulagsskrá fyrir Forvarna- og fræðslusjóðinn Þú getur[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 5/2009 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 48/2009 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hvalfjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 57/2009 - Reglugerð um lánaflokka Íbúðalánasjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 68/2009 - Samþykkt um stjórn Akraneskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2009 - Skipulagsskrá fyrir Auðlind – Náttúrusjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2009 - Skipulagsskrá fyrir Listahátíð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 158/2009 - Skipulagsskrá fyrir Markaðsstofu Suðurnesja (MS)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 264/2009 - Skipulagsskrá fyrir Hönnunarsjóð - Auroru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 278/2009 - Skipulagsskrá fyrir Leikritunarsjóðinn Prologos[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 373/2009 - Skipulagsskrá fyrir Hoffellsstofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 374/2009 - Skipulagsskrá fyrir Sjáfseignarstofnunina Icelandic Glacial Water for Life Foundation[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 453/2009 - Reglugerð um ættleiðingarfélög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 469/2009 - Skipulagsskrá fyrir Rannsóknarsjóð Sigrúnar Ástrósar Sigurðardóttur og Haralds Sigurðssonar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 513/2009 - Skipulagsskrá fyrir Hjálparsjóð Sjálfsbjargar á Akureyri og nágrenni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 545/2009 - Samþykkt um stjórn Fjallabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 585/2009 - Skipulagsskrá fyrir Alheimsauði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 599/2009 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Árborgar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 607/2009 - Skipulagsskrá Starfsendurhæfingar Suðurlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 621/2009 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Selár í Vopnafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 733/2009 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Rúnars Júlíussonar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 743/2009 - Skipulagsskrá fyrir Vináttu- og stuðningsfélag St. Franciskussystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 880/2009 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 912/2009 - Reglur um framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 928/2009 - Auglýsing um lögformlega viðurkenningu mennta- og menningarmálaráðuneytisins á Sambandi tónskálda og eigenda flutningsréttar - STEF[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1064/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um bókhald og ársreikninga sveitarfélaga nr. 944/2000, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1090/2009 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1099/2009 - Skipulagsskrá fyrir Hannesarholt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1101/2009 - Samþykkt um stjórn Vopnafjarðarhrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1118/2009 - Skipulagsskrá fyrir Sjálfseignarstofnunina „pianoforte“[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 27/2010 - Lög um framhaldsfræðslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 28/2010 - Lög um breytingu á lögum um skipan ferðamála, nr. 73/2005[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 152/2010 - Lög um breytingu á lögum nr. 59/1992, um málefni fatlaðra, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 1/2010 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 39/2010 - Skipulagsskrá fyrir Loftslagsrannsóknir (e. Climate Research Fund)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 95/2010 - Skipulagsskrá fyrir Úlfssjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2010 - Samþykkt fyrir Tungufljótsdeild Veiðifélags Árnesinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 148/2010 - Auglýsing um samþykktir fyrir Tryggingasjóð innlánsdeildanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 184/2010 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Húnavatnshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 194/2010 - Skipulagsskrá fyrir Fræðslusjóð Jóns Þórarinssonar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 276/2010 - Skipulagsskrá fyrir Múlabæ, dagheimili aldraðra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 294/2010 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Rangárþings eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 370/2010 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 396/2010 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Fljótsdalshéraðs og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 1062/2004[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 538/2010 - Samþykkt um stjórn Kópavogsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 586/2010 - Samþykkt um stjórn, stjórnsýslu og fundarsköp Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 621/2010 - Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 645/2010 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð um Helgu Ingólfsdóttur, stofnanda Sumartónleika í Skálholtskirkju[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 653/2010 - Skipulagsskrá fyrir Hlíðabæ, dagþjálfun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 682/2010 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 687/2010 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Sólvelli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 717/2010 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Umönnun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 726/2010 - Samþykkt um stjórn Hörgársveitar og fundarsköp sveitarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 730/2010 - Samþykkt um stjórn Breiðdalshrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 852/2010 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp fyrir Kjósarhrepp[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 860/2010 - Reglur um framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 957/2010 - Skipulagsskrá fyrir Menningarmiðstöð Þingeyinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 975/2010 - Samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 977/2010 - Skipulagsskrá fyrir Bergheima[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1058/2010 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1138/2010 - Samþykkt um stjórn Norðurþings og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1142/2010 - Skipulagsskrá Þristasjóðsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1151/2010 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 127/2011 - Lög um breytingu á lögum um gjaldeyrismál, tollalögum og lögum um Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 138/2011 - Sveitarstjórnarlög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 141/2011 - Safnalög[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 4/2011 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 30/2011 - Reglugerð um endurmenntun endurskoðenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2011 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóðinn Tögg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 189/2011 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Selár í Vopnafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 197/2011 - Skipulagsskrá Fjölsmiðjunnar á Suðurnesjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 209/2011 - Skipulagsskrá fyrir IMMI, alþjóðlega stofnun um upplýsinga- og tjáningarfrelsi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 221/2011 - Skipulagsskrá fyrir Áfram - hvatningarsjóð afkomenda Sigurjóns Brink[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 222/2011 - Skipulagsskrá Stofnunar Evu Joly[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 242/2011 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Hjálmars R. Bárðarsonar og Else S. Bárðarson[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 285/2011 - Skipulagsskrá fyrir Menningarsjóðinn „IMAGINE PEACE“ – Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 541/2011 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar Garðabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 556/2011 - Skipulagsskrá fyrir Listaverkasafn Valtýs Péturssonar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 598/2011 - Skipulagsskrá fyrir Tónlistarsjóð Hörpu fyrir ungt fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 614/2011 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð langveikra barna og barna með fátíða fötlun, til minningar um systkinin Valborgu, Jón, Guðmundu og Gunnar Jóhannsbörn frá Kirkjubóli í Múlasveit, A-Barðastrandarsýslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 701/2011 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skútustaðahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 805/2011 - Samþykkt um stjórn Grindavíkurbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 857/2011 - Skipulagsskrá fyrir Menntasjóð Sigurðar B. Sívertsen[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 879/2011 - Auglýsing um staðfestingu á breytingu á skipulagsskrá nr. 1282/2007 fyrir Stofnun Gunnars Gunnarssonar að Skriðuklaustri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 904/2011 - Skipulagsskrá sjálfseignarstofnunarinnar Unicef Ísland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 925/2011 - Auglýsing um staðfestingu á samþykktum Sambands flytjenda og hljómplötuframleiðenda - SFH[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 944/2011 - Reglur um framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1029/2011 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Guðlaugs Magna Óðinssonar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1210/2011 - Skipulagsskrá fyrir Markaðsstofu Norðurlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1277/2011 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1282/2011 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2012[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 60/2012 - Lög um atvinnutengda starfsendurhæfingu og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 200/2012 - Gjaldskrá fyrir þjónustu Flugmálastjórnar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 270/2012 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 430/2012 - Skipulagsskrá fyrir Mennta- og menningarsjóð Guðna Guðnasonar frá Eyjum I, Kjós[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 500/2012 - Skipulagsskrá fyrir Heimskautaréttarstofnun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 502/2012 - Reglugerð um fjárhagsleg viðmið og eftirlit með fjármálum sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 577/2012 - Reglur um endurskoðunardeildir og sjálfstætt starfandi eftirlitsaðila lífeyrissjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 596/2012 - Skipulagsskrá fyrir Menntunarsjóð Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 623/2012 - Skipulagsskrá fyrir Þekkingarsetur Suðurnesja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 656/2012 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Nótt og Dag[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 720/2012 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Skálatúnsheimilið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 771/2012 - Reglur um framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 942/2012 - Skipulagsskrá fyrir Rannsókna- og þróunarsjóð Rannsóknastofnunar í barna- og fjölskylduvernd, RBF[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 976/2012 - Auglýsing um fyrirmynd að samþykkt um stjórn sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1068/2012 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð hjartasjúklinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1083/2012 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1117/2012 - Auglýsing um samþykki starfsreglna endurskoðendaráðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1180/2012 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1257/2012 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofunina Vini Kenía[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1282/2012 - Skipulagsskrá fyrir Norðurslóðanet Íslands - þjónustumiðstöð norðurslóðamála / The Icelandic Arctic Cooperation Network[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1299/2012 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Sigrúnar Mjallar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1301/2012 - Skipulagsskrá fyrir Varand[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 142/2013 - Lög um breytingu á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum (afleiðuviðskipti, vatnsveitur og fráveitur, arðsúthlutun til eigenda félaga, millilandasamruni, milliverðlagning, sérstakur fjársýsluskattur, eindagi)[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 60/2013 - Skipulagsskrá fyrir Ólafíusjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2013 - Samþykkt um stjórn Fljótsdalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 99/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akureyrarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2013 - Reglugerð um framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna húsaleigubóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 206/2013 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 248/2013 - Skipulagsskrá fyrir Sunnusjóð til stuðnings fjölfötluðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 280/2013 - Skipulagsskrá fyrir WOW Sport[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 300/2013 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 348/2013 - Skipulagsskrá fyrir Fischersetur á Selfossi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 500/2013 - Samþykkt um stjórn Borgarfjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 513/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Húnavatnshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 514/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Grýtubakkahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 550/2013 - Skipulagsskrá fyrir Þekkingarsetrið Nýheima[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 554/2013 - Samþykkt um stjórn Hvalfjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 561/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Vestmannaeyjabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 564/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 567/2013 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 580/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Hrunamannahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 591/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 592/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Bláskógabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 611/2013 - Samþykkt um stjórn Snæfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 612/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 622/2013 - Samþykkt um stjórn Seyðisfjarðarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 640/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ásahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 678/2013 - Samþykkt um stjórn Hörgársveitar og fundarsköp sveitarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 679/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Árborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 685/2013 - Samþykkt um stjórn Reykhólahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 690/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Skútustaðahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 693/2013 - Samþykkt um stjórn Hveragerðisbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 696/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 703/2013 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Markaðsstofu Reykjaness[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 715/2013 - Samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 729/2013 - Samþykkt um stjórn Breiðdalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 730/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 731/2013 - Samþykkt um stjórn Stykkishólmsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 737/2013 - Skipulagsskrá fyrir „Aurora Observatory“[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 738/2013 - Skipulagsskrá fyrir Snorrastofu í Reykholti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 739/2013 - Skipulagsskrá fyrir Suzukitónlistarskólann í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 757/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 758/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Skeiða– og Gnúpverjahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 772/2013 - Samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 773/2013 - Samþykkt um stjórn Garðabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 774/2013 - Samþykkt um stjórn Kópavogsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 780/2013 - Samþykkt um stjórn Grundarfjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 781/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Kjósarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 790/2013 - Skipulagsskrá fyrir Stofnun Wilhelms Beckmann[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 798/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Flóahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 799/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Fljótsdalshéraðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 800/2013 - Skipulagsskrá fyrir Eir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 813/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sandgerðisbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 831/2013 - Samþykkt um stjórn Seltjarnarnesbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 861/2013 - Samþykkt um stjórn Eyjafjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 862/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 876/2013 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Ölfuss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 884/2013 - Samþykkt um stjórn Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 900/2013 - Reglugerð um viðurkenningu safna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 905/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Mýrdalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 925/2013 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Voga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 926/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Dalabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 960/2013 - Skipulagsskrá fyrir sjóðinn Gefum blindum augum sjón[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 961/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 977/2013 - Skipulagsskrá fyrir Minjasafnið Kört[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 992/2013 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Orra Ómarssonar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1000/2013 - Samþykkt um stjórn Reykjanesbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1042/2013 - Reglugerð um lánveitingar Íbúðalánasjóðs til sveitarfélaga, félaga og félagasamtaka sem ætlaðar eru til byggingar eða kaupa á leiguíbúðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1092/2013 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Sparnaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1107/2013 - Skipulagsskrá fyrir Forritara framtíðarinnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1111/2013 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Guðnýjar Stefáns[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1166/2013 - Reglugerð um fjárfestingarheimildir verðbréfasjóða, innlausn, markaðssetningu erlendra sjóða og upplýsingagjöf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1227/2013 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1231/2013 - Skipulagsskrá fyrir Hollvini AFS á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1280/2013 - Samþykkt um stjórn Tálknafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 63/2014 - Lög um breytingu á lögum nr. 55/2003, um meðhöndlun úrgangs, með síðari breytingum (innleiðing tilskipunar 2008/98/EB, rafhlöður og rafgeymar, raf- og rafeindatæki)[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 13/2014 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 102/2014 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2014 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Garðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 212/2014 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Dr. Olivers/(Dr. Oliver Foundation)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 238/2014 - Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 255/2014 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Vilhjálms Fenger[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 256/2014 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Lovísu Hrundar Svavarsdóttur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 322/2014 - Reglur um tryggilega varðveislu fjármuna rafeyrisfyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 323/2014 - Reglur um tryggilega varðveislu fjármuna greiðslustofnana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 332/2014 - Skipulagsskrá fyrir Rannsóknastofnun atvinnulífsins – Bifröst[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 366/2014 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Skagastrandar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 367/2014 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð gigtveikra barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 371/2014 - Samþykkt um stjórn Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 420/2014 - Samþykkt um stjórn Vopnafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 440/2014 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Tónlistarskóla Ísafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 470/2014 - Samþykkt um stjórn Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 472/2014 - Reglugerð um samruna sjóða, skipan höfuðsjóða og fylgisjóða og tilkynningaraðferð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 491/2014 - Skipulagsskrá fyrir Áslaugarsjóð, styrktarstofnun Sinfóníuhljómsveitar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 492/2014 - Samþykkt um stjórn Bolungarvíkurkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 521/2014 - Samþykkt um stjórn Kaldrananeshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 535/2014 - Samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 565/2014 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 566/2014 - Samþykkt um stjórn Súðavíkurhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 580/2014 - Samþykkt um stjórn Blönduósbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 595/2014 - Skipulagsskrá fyrir Rannsóknastöðina Rif[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 602/2014 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Örvars Arnarsonar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 778/2014 - Reglur um breytingu á reglum nr. 771/2012 um framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 790/2014 - Skipulagsskrá fyrir Hallgrímsstofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 825/2014 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1033/2014 - Skipulagsskrá fyrir Almannaróm[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1068/2014 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grindavíkurbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1172/2014 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1178/2014 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1275/2014 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings ytra[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 70/2015 - Lög um sölu fasteigna og skipa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 123/2015 - Lög um opinber fjármál[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 56/2015 - Skipulagsskrá fyrir Starfsendurhæfingu Vesturlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 132/2015 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 200/2015 - Skipulagsskrá fyrir Gamla bæinn í Múlakoti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 338/2015 - Auglýsing um gjaldskrá Samgöngustofu, stjórnsýslustofnun samgöngumála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 341/2015 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Eyja- og Miklaholtshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 390/2015 - Skipulagsskrá fyrir Rannsóknarstofnun hugans[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 427/2015 - Reikningur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir árið 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 440/2015 - Skipulagsskrá fyrir styrktarsjóðinn Vináttu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 442/2015 - Reglugerð um raf- og rafeindatækjaúrgang[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 514/2015 - Auglýsing um staðfestingu samþykkta fyrir Byggðasamlagið Bergrisann bs., um málefni fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 581/2015 - Samþykkt um stjórn Breiðdalshrepps og fundarsköp sveitarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 712/2015 - Reglur um framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 733/2015 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Byggðasafns Dalamanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 775/2015 - Reglur fyrir Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 845/2015 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Síldarminjasafns Íslands ses[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 859/2015 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Listasafns ASÍ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 869/2015 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Minjasafns Austurlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 886/2015 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Listasafns Reykjanesbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 925/2015 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Gjöf til þjóðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 965/2015 - Reglur um þóknun og útlagðan kostnað skipaðra lögráðamanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1008/2015 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og United Silicon hf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1024/2015 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð hjónanna Málfríðar Guðbjartsdóttur og Hákonar Jónssonar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1025/2015 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Ágústar Ármanns Þorlákssonar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1033/2015 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Samgöngustofu skv. auglýsingu nr. 338/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1045/2015 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Thorsil ehf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1185/2015 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Matorku ehf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1215/2015 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1222/2015 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1340/2015 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1341/2015 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir Byggðasamlag Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks bs., (BsVest)[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 29/2016 - Lög um breytingu á lögum um húsnæðissamvinnufélög, nr. 66/2003, með síðari breytingum (réttarstaða búseturéttarhafa, rekstur húsnæðissamvinnufélaga)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 37/2016 - Lög um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 46/2016 - Lög um ríkisendurskoðanda og endurskoðun ríkisreikninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2016 - Lög um breytingu á lögum um ársreikninga, nr. 3/2006, með síðari breytingum (einföldun og innleiðing ársreikningatilskipunar 2013/34/ESB)[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 72/2016 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ásahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 141/2016 - Skipulagsskrá fyrir ABC barnahjálp International[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 170/2016 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 194/2016 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp sveitarfélagsins Strandabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 195/2016 - Skipulagsskrá fyrir Vísindasjóð Krabbameinsfélags Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 262/2016 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Brynju Bragadóttur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 394/2016 - Reikningur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir árið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 425/2016 - Reglur um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 430/2016 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 442/2016 - Auglýsing um staðfestingu stofnsamnings fyrir Héraðsnefnd Þingeyinga bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 525/2016 - Samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 740/2016 - Skipulagsskrá fyrir Verndarsjóð Skálholtsdómkirkju[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 795/2016 - Samþykkt um stjórn Skagabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 838/2016 - Auglýsing um staðfestingu á breytingu á skipulagsskrá Starfsendurhæfingar Vestfjarða, nr. 945/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 862/2016 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 916/2016 - Reglugerð um skráningu afla á opinberum sjóstangaveiðimótum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1005/2016 - Skipulagsskrá fyrir Acuparia[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1234/2016 - Reglugerð um stuðning við garðyrkju[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1240/2016 - Reglugerð um almennan stuðning við landbúnað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1261/2016 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1266/2016 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 366/2017 - Reikningur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir árið 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 400/2017 - Skipulagsskrá fyrir The Icelandic wildlife fund[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 430/2017 - Skipulagsskrá ABC barnahjálpar á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 501/2017 - Auglýsing um staðfestingu stofnsamnings fyrir Byggðasamlag Snæfellinga bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 587/2017 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð frú Stefaníu Guðmundsdóttur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 695/2017 - Skipulagsskrá fyrir Nýheima þekkingarsetur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 920/2017 - Skipulagsskrá Landgræðslusjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1160/2017 - Reglur ríkisskattstjóra um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1180/2017 - Reglugerð um almennan stuðning við landbúnað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1182/2017 - Reglugerð um stuðning við garðyrkju[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1321/2017 - Skipulagsskrá fyrir Vísindasjóð Samtaka lungnasjúklinga[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 84/2018 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Samfélagssjóð KKÞ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2018 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Jóns Stefánssonar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 138/2018 - Samþykkt um stjórn Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 147/2018 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Byggðasafns Reykjanesbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 224/2018 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Guðfreðs Hjörvars Jóhannessonar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 267/2018 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Gísla Ísleifs Aðalsteinssonar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 370/2018 - Reglugerð um aðgang að flugafgreiðslu á flugvöllum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 391/2018 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Dalabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 435/2018 - Skipulagsskrá fyrir styrktarsjóðinn Traustur vinur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 450/2018 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 477/2018 - Skipulagsskrá fyrir Lyfjaeftirlit Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 595/2018 - Reikningur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir árið 2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 635/2018 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Vinátta í verki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 650/2018 - Skipulagsskrá fyrir Hringborð norðurslóða – Arctic Circle Foundation[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 719/2018 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Tækniminjasafns Austurlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 725/2018 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Algalíf Iceland ehf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 748/2018 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 749/2018 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 813/2018 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Árborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 925/2018 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna nr. 148/2000, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1061/2018 - Reglugerð um raf- og rafeindatækjaúrgang[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1080/2018 - Reglur um styrkveitingar utanríkisráðuneytisins úr Samstarfssjóði við atvinnulíf um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1142/2018 - Reglur ríkisskattstjóra um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1263/2018 - Reglugerð um stuðning við garðyrkju[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1287/2018 - Skipulagsskrá fyrir Íslensku fluguveiðisýninguna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1320/2018 - Samþykkt um stjórn Árneshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1329/2018 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akureyrarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1337/2018 - Auglýsing um staðfestingu á breytingu á skipulagsskrá nr. 993/2005 fyrir Klúbbinn Strók[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1338/2018 - Skipulagsskrá fyrir Samfélagssjóð BYKO[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 62/2019 - Lög um dreifingu vátrygginga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2019 - Lög um sameiginlega umsýslu höfundarréttar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2019 - Lög um póstþjónustu[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 10/2019 - Samþykkt um stjórn Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2019 - Reglugerð um tryggingar vegna pakkaferða og samtengdrar ferðatilhögunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 165/2019 - Auglýsing um staðfestingu á breytingu á skipulagsskrá fyrir Gjafa- og styrktarsjóð Jónínu S. Gísladóttur nr. 557/2000[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 321/2019 - Auglýsing um staðfestingu á breytingu á skipulagsskrá fyrir Almannaróm, nr. 1033/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 525/2019 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Skálatún[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 554/2019 - Samþykkt um stjórn Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 585/2019 - Samþykkt um stjórn Vopnafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 588/2019 - Samþykkt um stjórn Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 622/2019 - Samþykkt um stjórn Reykjanesbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 634/2019 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 30/2011 um endurmenntun endurskoðenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 641/2019 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 757/2019 - Skipulagsskrá fyrir Waldorfleikskólann Sólstafi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 800/2019 - Samþykkt um stjórn Bláskógabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 840/2019 - Auglýsing um staðfestingu á breytingu á skipulagsskrá fyrir Menntunarsjóð Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur, nr. 596/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 842/2019 - Skipulagsskrá fyrir Gjafasjóð Sjúkrahússins á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 869/2019 - Reikningur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir árið 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 896/2019 - Skipulagsskrá fyrir Frumkvöðlaauði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 935/2019 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Ölfuss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 939/2019 - Skipulagsskrá fyrir Málsóknarsjóð Gráa hersins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 990/2019 - Skipulagsskrá fyrir Nýja tónlistarskólann[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1020/2019 - Samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1077/2019 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Arnarskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1088/2019 - Skipulagsskrá fyrir Málfrelsissjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1151/2019 - Skipulagsskrá fyrir Styrktar- og fræðslusjóð um Downs heilkenni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1152/2019 - Skipulagsskrá fyrir Styrktar- og fræðslusjóð DM[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1153/2019 - Skipulagsskrá fyrir Styrktar- og fræðslusjóð um bráðafæðuofnæmi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1222/2019 - Reglur ríkisskattstjóra um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2020[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 57/2020 - Lög um tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 30/2020 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Kjósarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2020 - Reglur um tryggilega varðveislu fjármuna sem greiðslustofnun móttekur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 190/2020 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 220/2020 - Auglýsing um gjaldskrá Samgöngustofu, stjórnsýslustofnunar samgöngumála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 240/2020 - Reglugerð um launaafdrátt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 553/2020 - Auglýsing um staðfestingu á breytingu á skipulagsskrá fyrir Skógarbæ, nr. 305/1999[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 630/2020 - Reglugerð um stuðning við garðyrkju[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 670/2020 - Reglugerð um sérstakan rekstrarstuðning til einkarekinna fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 700/2020 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 748/2020 - Skipulagsskrá fyrir Sunnuhlíðarsamtökin[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 764/2020 - Skipulagsskrá fyrir Akureyrarakademíuna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 805/2020 - Reglugerð um lánveitingar til byggingar eða kaupa á leiguíbúðum samkvæmt lögum um húsnæðismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 833/2020 - Skipulagsskrá fyrir Skátasjóð Berents Th. Sveinssonar og Laufeyjar Guðbrandsdóttur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 852/2020 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Minjasafnsins á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 923/2020 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Síldarminjasafns Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 924/2020 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Hvalasafnsins á Húsavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 931/2020 - Starfsreglur um fjármál Þjóðkirkjunnar – Biskupsstofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 991/2020 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Vestmannaeyjabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 994/2020 - Skipulagsskrá fyrir Gjafa- og minningarsjóð Skjólgarðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1008/2020 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Sauðfjárseturs á Ströndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1011/2020 - Skipulagsskrá fyrir Menningarsjóð Hallsteins Sigurðssonar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1042/2020 - Samþykkt um stjórn Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1273/2020 - Reglugerð um stuðning við garðyrkju[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1430/2020 - Reglur ríkisskattstjóra um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1530/2020 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 58/2021 - Lög um breytingu á lögum um fjölmiðla, nr. 38/2011 (stuðningur við einkarekna fjölmiðla)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 114/2021 - Lög um greiðsluþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 115/2021 - Lög um markaði fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 116/2021 - Lög um verðbréfasjóði[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 116/2021 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 125/2021 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Svalbarðsstrandarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 240/2021 - Samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 525/2021 - Samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 590/2021 - Auglýsing um staðfestingu stofnsamnings fyrir Héraðsnefnd Þingeyinga bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 680/2021 - Skipulagsskrá fyrir Sviðslistamiðstöð Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 701/2021 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristjánssonar til styrktar stúdentum í verkfræði- og raunvísindanámi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 795/2021 - Skipulagsskrá fyrir Markaðsstofu Norðurlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 812/2021 - Reglugerð um Ferðatryggingasjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 825/2021 - Skipulagsskrá fyrir Aðgengissjóð Reykjavíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 900/2021 - Auglýsing um staðfestingu samþykkta fyrir Byggðasamlagið Norðurá bs. (sveitarfélög á Norðurlandi vestra)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 970/2021 - Reglugerð um fjárfestingarheimildir verðbréfasjóða og upplýsingagjöf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1026/2021 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Huldu Bjarkar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1036/2021 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð geðheilbrigðis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1180/2021 - Auglýsing um fyrirmynd að samþykkt um stjórn sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1430/2021 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Ólafs Ólafssonar og fjölskyldu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1504/2021 - Reglur ríkisskattstjóra um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1674/2021 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akureyrarbæjar[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 70/2022 - Lög um fjarskipti[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 131/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ásahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2022 - Skipulagsskrá fyrir Listaverkasjóð Þorvaldar Guðmundssonar og Ingibjargar Guðmundsdóttur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 251/2022 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Hrunamannahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 252/2022 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 263/2022 - Auglýsing um staðfestingu á breytingu á skipulagsskrá fyrir Suzukitónlistarskólann í Reykjavík, nr. 739/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 264/2022 - Auglýsing um staðfestingu á breytingu á skipulagsskrá fyrir Hollvini AFS á Íslandi, nr. 1231/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 280/2022 - Samþykkt um stjórn Bláskógabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 327/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 408/2022 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 415/2022 - Auglýsing um gerð kjörskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 420/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 470/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 530/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grindavíkurbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 557/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 558/2022 - Samþykkt um stjórn Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 563/2022 - Skipulagsskrá fyrir Stofnun sjálfbærnisrannsókna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 670/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 691/2022 - Samþykkt um stjórn Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 692/2022 - Samþykkt um stjórn Hvalfjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 730/2022 - Skipulagsskrá fyrir Römpum upp Ísland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 763/2022 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir byggðasamlagið Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 764/2022 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 810/2022 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 895/2022 - Auglýsing um gjaldskrá Samgöngustofu, stjórnsýslustofnunar samgöngumála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 910/2022 - Skipulagsskrá fyrir Kling og Bang[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 954/2022 - Skipulagsskrá fyrir Hafnarhaus[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 970/2022 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Gunnars Karls[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 975/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 980/2022 - Samþykkt um stjórn Eyjafjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1005/2022 - Reikningur Menntasjóðs námsmanna fyrir árið 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1130/2022 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1181/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Húnabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1182/2022 - Samþykkt um stjórn Garðabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1208/2022 - Samþykkt um stjórn Grundarfjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1210/2022 - Skipulagsskrá fyrir Eir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1213/2022 - Samþykkt um stjórn Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1225/2022 - Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1234/2022 - Skipulagsskrá fyrir Listahátíð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1251/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1336/2022 - Samþykkt um stjórn Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1361/2022 - Skipulagsskrá fyrir Námssjóð Sameinaðra verktaka hf. við Háskólann í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1491/2022 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1590/2022 - Reglugerð fyrir Félagsstofnun stúdenta við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1670/2022 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Símenntun[PDF vefútgáfa]
2023AAugl nr. 53/2023 - Lög um breytingu á lögum um fjölmiðla, nr. 38/2011 (stuðningur við einkarekna fjölmiðla)[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 190/2023 - Reglur um sértryggð skuldabréf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 330/2023 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Bryndísar Arnardóttur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 366/2023 - Auglýsing um staðfestingu á samþykkt fyrir byggðasamlagið Odda bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 440/2023 - Reglugerð um vörslufjárreikninga vátryggingamiðlara og vátryggingaumboðsmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 555/2023 - Reglugerð um bókhald og kostnaðargreiningu í rekstri fjarskiptafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 560/2023 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir byggðasamlagið Bergrisann bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 575/2023 - Samþykkt um stjórn Vopnafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 650/2023 - Samþykkt um stjórn Kjósarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 656/2023 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 676/2023 - Skipulagsskrá fyrir Kvískerjasjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 700/2023 - Reglugerð um rekstrarstuðning til einkarekinna fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 710/2023 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Örvars og Þórhöllu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 870/2023 - Reikningur Menntasjóðs námsmanna fyrir árið 2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 891/2023 - Skipulagsskrá fyrir Góðgerðarfélag 1881[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 923/2023 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hveragerðisbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 965/2023 - Skipulagsskrá fyrir Straumnes, minningarsjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 977/2023 - Skipulagsskrá fyrir Skálatún – sjálfseignarstofnun í þágu barna, ungmenna og fjölskyldna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1034/2023 - Skipulagsskrá sjálfseignarstofnunarinnar Landsnefnd UNICEF á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1100/2023 - Skipulagsskrá fyrir sjóðinn Lífsbrú[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1200/2023 - Skipulagsskrá fyrir AEGIS[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1205/2023 - Skipulagsskrá fyrir Safn Sigurðar Péturssonar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1216/2023 - Samþykkt um stjórn Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1313/2023 - Samþykkt um stjórn Tálknafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1524/2023 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1616/2023 - Auglýsing um gjaldskrá Samgöngustofu, stjórnsýslustofnunar samgöngumála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1714/2023 - Skipulagsskrá fyrir Glætuna[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 15/2024 - Samþykkt um stjórn Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 145/2024 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir byggðasamlagið Sorpstöð Suðurlands bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 208/2024 - Samþykkt um stjórn Kaldrananeshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 231/2024 - Skipulagsskrá fyrir Hlíðabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 232/2024 - Skipulagsskrá fyrir Múlabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 348/2024 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Síldarminjasafns Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 393/2024 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Byggðasafns Skagfirðinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 410/2024 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 420/2024 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Arnars Gunnarssonar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 424/2024 - Auglýsing um staðfestingu stofnsamnings fyrir Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 434/2024 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Ölfuss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 600/2024 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Hjalta Þórs Ísleifssonar stærðfræðings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 605/2024 - Reikningur Menntasjóðs námsmanna fyrir árið 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 680/2024 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Flóahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 869/2024 - Auglýsing um staðfestingu vinnureglna Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um sérstök framlög til að greiða fyrir sameiningu sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 923/2024 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 990/2024 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Mýrdalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1100/2024 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Ellýjar Katrínar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1120/2024 - Skipulagsskrá fyrir Hundahjálp AB[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1220/2024 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Marteins Helga Sigurðssonar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1290/2024 - Starfsreglur úthlutunarnefndar um rekstrarstuðning til einkarekinna fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1326/2024 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1618/2024 - Auglýsing um gjaldskrá Samgöngustofu, stjórnsýslustofnunar samgöngumála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1635/2024 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1691/2024 - Samþykkt um stjórn Kópavogsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1823/2024 - Skipulagsskrá fyrir Menningarmiðstöð Þingeyinga (MMÞ)[PDF vefútgáfa]
2024CAugl nr. 97/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning við Kína[PDF vefútgáfa]
2025AAugl nr. 66/2025 - Lög um breytingu á lögum um fjölmiðla, nr. 38/2011 (stuðningur við einkarekna fjölmiðla)[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 45/2025 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Skeiða- og Gnúpverjahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 121/2025 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir Tónlistarskóla Árnesinga bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 122/2025 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir Brunavarnir Árnessýslu bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 146/2025 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 250/2025 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Skorradalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 320/2025 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 321/2025 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Strandabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 401/2025 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Svalbarðsstrandarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 490/2025 - Samþykkt um stjórn Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 571/2025 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir byggðasamlagið Bergrisann bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1115/2025 - Reglugerð um rekstrarstuðning til einkarekinna fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1294/2025 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Skagastrandar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1301/2025 - Skipulagsskrá fyrir Stendur starfsendurhæfingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1311/2025 - Starfsreglur úthlutunarnefndar um rekstrarstuðning til einkarekinna fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing24Þingskjöl1184, 1216, 1360, 1400, 1413, 1656
Löggjafarþing24Umræður (Nd.)2057/2058, 2163/2164, 2509/2510
Löggjafarþing25Þingskjöl134, 188, 220-221, 245-246
Löggjafarþing25Umræður (Nd.)1043/1044
Löggjafarþing35Þingskjöl665-666
Löggjafarþing35Umræður - Fallin mál293/294-295/296, 305/306-311/312
Löggjafarþing37Þingskjöl187-188, 649, 1053
Löggjafarþing37Umræður - Fallin mál937/938-939/940, 943/944-947/948, 955/956
Löggjafarþing38Þingskjöl111-113, 196, 208, 303, 332-333, 358, 401-402, 1036, 1044
Löggjafarþing38Umræður (samþ. mál)19/20, 869/870-875/876
Löggjafarþing45Umræður - Fallin mál1229/1230
Löggjafarþing48Þingskjöl785
Löggjafarþing49Þingskjöl274
Löggjafarþing50Þingskjöl395
Löggjafarþing52Þingskjöl26, 601, 727, 813, 817
Löggjafarþing53Þingskjöl28, 474, 750
Löggjafarþing53Umræður (samþ. mál)569/570-571/572
Löggjafarþing54Þingskjöl27, 895, 1175, 1293
Löggjafarþing55Þingskjöl26, 324, 564
Löggjafarþing56Þingskjöl26, 601, 890
Löggjafarþing59Þingskjöl26
Löggjafarþing61Þingskjöl25, 416, 563
Löggjafarþing61Umræður (samþ. mál)629/630
Löggjafarþing62Þingskjöl23, 136, 556, 632, 908
Löggjafarþing62Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir145/146, 159/160, 163/164, 235/236, 409/410
Löggjafarþing63Þingskjöl49, 518, 553, 917, 1023, 1129
Löggjafarþing64Þingskjöl58, 723, 835, 877
Löggjafarþing66Þingskjöl67, 903, 1181
Löggjafarþing66Umræður (þáltill. og fsp.)91/92
Löggjafarþing67Þingskjöl128, 536, 914
Löggjafarþing68Þingskjöl198, 982, 1027, 1374
Löggjafarþing68Umræður (þáltill. og fsp.)883/884
Löggjafarþing69Þingskjöl182, 525, 983, 1018, 1135
Löggjafarþing69Umræður (samþ. mál)1269/1270
Löggjafarþing70Þingskjöl32, 306, 586, 766, 1065
Löggjafarþing71Þingskjöl31, 708, 901
Löggjafarþing71Umræður (samþ. mál)727/728, 745/746
Löggjafarþing71Umræður (þáltill. og fsp.)303/304
Löggjafarþing72Þingskjöl32, 206, 222, 753, 880, 886, 1009, 1020, 1103, 1218
Löggjafarþing73Þingskjöl32, 149, 394-397, 476, 680, 745, 799, 840, 1381, 1388
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)647/648-651/652, 761/762
Löggjafarþing74Þingskjöl36, 532, 687
Löggjafarþing74Umræður (samþ. mál)627/628
Löggjafarþing74Umræður (þáltill. og fsp.)175/176, 181/182
Löggjafarþing75Þingskjöl38, 160, 735, 1062
Löggjafarþing75Umræður (þáltill. og fsp.)183/184
Löggjafarþing76Þingskjöl39, 552
Löggjafarþing77Þingskjöl39, 376, 506, 571, 583, 988
Löggjafarþing77Umræður (samþ. mál)851/852
Löggjafarþing77Umræður - Fallin mál271/272
Löggjafarþing77Umræður (þáltill. og fsp.)381/382
Löggjafarþing78Þingskjöl73, 225, 538, 899, 1024
Löggjafarþing78Umræður - Fallin mál211/212
Löggjafarþing80Þingskjöl62, 299, 696, 895, 946, 1122
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)1469/1470
Löggjafarþing80Umræður - Fallin mál37/38, 41/42
Löggjafarþing81Þingskjöl60, 164, 338, 507, 667, 1154, 1304, 1312
Löggjafarþing81Umræður (samþ. mál)57/58, 789/790
Löggjafarþing81Umræður (þáltill. og fsp.)1157/1158
Löggjafarþing82Þingskjöl60, 642, 777
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)1475/1476, 2227/2228
Löggjafarþing83Þingskjöl61, 268, 698, 833, 1385
Löggjafarþing84Þingskjöl63, 590, 717
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)415/416, 1005/1006, 1021/1022
Löggjafarþing85Þingskjöl63, 673, 804, 1354, 1403, 1405, 1540
Löggjafarþing85Umræður (þáltill. og fsp.)539/540
Löggjafarþing86Þingskjöl62, 599, 735, 1163, 1299, 1311, 1338
Löggjafarþing87Þingskjöl63, 486, 501, 687, 818, 845
Löggjafarþing88Þingskjöl33, 134, 200, 496, 629, 951, 1295, 1437, 1620, 1629
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)1385/1386-1387/1388
Löggjafarþing88Umræður - Óútrædd mál319/320
Löggjafarþing89Þingskjöl37, 189, 660, 819, 1015, 1379, 1519, 1534, 1927
Löggjafarþing89Umræður (samþ. mál)1345/1346
Löggjafarþing89Umræður (þáltill. og fsp.)737/738
Löggjafarþing90Þingskjöl43, 212, 1060, 1080, 1126, 1334, 1494, 1504
Löggjafarþing90Umræður (samþ. mál)251/252
Löggjafarþing90Umræður (þáltill. og fsp.)449/450
Löggjafarþing91Þingskjöl67, 155, 216, 823, 907, 1019, 1632, 1812, 1860
Löggjafarþing92Þingskjöl64, 157, 200, 319, 553, 695, 873, 1393, 1549, 1558
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)769/770-771/772
Löggjafarþing92Umræður - Óútrædd mál137/138
Löggjafarþing93Þingskjöl70, 163, 196, 573, 588, 668, 862, 1093, 1153, 1313, 1416, 1441, 1575, 1610
Löggjafarþing93Umræður2539/2540-2541/2542, 3317/3318, 3361/3362
Löggjafarþing94Þingskjöl70, 180, 479, 563, 639, 1116, 1390, 1687, 1703, 1756, 2076, 2078, 2172
Löggjafarþing96Þingskjöl71, 171, 184, 581, 583, 709, 962
Löggjafarþing96Umræður997/998, 2833/2834
Löggjafarþing97Þingskjöl181, 425, 427, 482, 1332, 1334, 1582, 1823, 1884, 1966, 1972, 1992-1995, 2030, 2074, 2110, 2124, 2157, 2167
Löggjafarþing97Umræður329/330, 371/372, 1031/1032, 2645/2646, 3337/3338, 3849/3850
Löggjafarþing98Þingskjöl538, 540, 1324, 1398, 1716, 2347, 2356-2357, 2367, 2376, 2401, 2428-2429
Löggjafarþing98Umræður207/208, 3189/3190, 3197/3198
Löggjafarþing99Þingskjöl391, 400-401, 411, 420-421, 445, 472-473, 676, 678, 692, 702, 1271, 1288, 1452, 1537, 1560, 1737-1738, 1740, 1745, 1859, 2001, 2017, 2026, 2030, 2032, 2036, 2038, 2066-2067, 2134, 2144-2145, 2155, 2162, 2239, 2241, 2263, 2549, 2946, 3223, 3238, 3542
Löggjafarþing99Umræður241/242, 1925/1926-1927/1928, 3215/3216-3219/3220, 3483/3484, 3605/3606, 4167/4168
Löggjafarþing100Þingskjöl390, 569-570, 572, 577
Löggjafarþing100Umræður2683/2684, 5203/5204
Löggjafarþing101Þingskjöl541
Löggjafarþing102Þingskjöl788, 1689, 2218, 2263
Löggjafarþing102Umræður783/784, 949/950, 1091/1092, 1973/1974
Löggjafarþing103Þingskjöl313, 801, 2350, 2602
Löggjafarþing103Umræður331/332, 915/916, 1697/1698, 1747/1748, 3709/3710, 4361/4362
Löggjafarþing104Þingskjöl2232, 2340, 2346, 2356-2357, 2403, 2420, 2808
Löggjafarþing104Umræður839/840, 4201/4202
Löggjafarþing105Þingskjöl445, 763, 769, 779-780, 839, 856, 1065, 1673, 2186-2187, 2397, 2716
Löggjafarþing105Umræður2539/2540
Löggjafarþing106Þingskjöl433, 441, 748, 762, 865, 1334, 1345, 2777, 2896, 3042, 3044-3046, 3134, 3361, 3383, 3449, 3454, 3472
Löggjafarþing106Umræður915/916, 2331/2332, 2401/2402, 4781/4782, 5151/5152
Löggjafarþing107Þingskjöl859, 868, 885, 892, 1334, 1812, 1828, 2386, 2390-2391, 2501-2502, 2523-2524, 2535, 2861, 2984, 3004-3005, 3084, 3086, 3274, 3322, 3324, 3349, 3396, 3398, 3401, 3793, 3909, 4021, 4048, 4092, 4124, 4140, 4151, 4183, 4224
Löggjafarþing107Umræður471/472, 809/810, 813/814-817/818, 847/848, 935/936, 1187/1188, 1613/1614, 1639/1640, 1713/1714-1715/1716, 2079/2080-2081/2082, 2097/2098, 2795/2796, 4135/4136, 4147/4148, 4321/4322, 4327/4328, 5351/5352, 5395/5396, 5935/5936, 6317/6318, 6589/6590, 6755/6756, 6799/6800, 6981/6982
Löggjafarþing108Þingskjöl548-549, 570-571, 871, 873, 883, 956, 961, 1216, 1244-1246, 1251, 1261, 1572, 1577, 1667, 1672, 1724, 1736, 2022, 2203, 2207-2208, 2210, 2295, 2310-2311, 2426, 2429-2430, 2476, 2520, 2522, 2526, 2618, 2620, 2713, 2940, 3268, 3285, 3295, 3309, 3348, 3359, 3427
Löggjafarþing108Umræður661/662, 877/878, 919/920, 931/932, 1371/1372, 1375/1376, 1379/1380, 1389/1390, 1399/1400, 1835/1836, 2161/2162, 2189/2190, 2369/2370, 2647/2648, 2719/2720, 3387/3388, 3485/3486, 3977/3978, 3981/3982, 4069/4070, 4383/4384
Löggjafarþing109Þingskjöl221, 974-975, 996, 1022-1023, 1049, 1058, 1073, 1384, 1392, 1401-1402, 1404, 1411-1413, 2598, 2953, 4041, 4150
Löggjafarþing109Umræður321/322, 509/510, 827/828, 841/842, 863/864, 951/952, 1383/1384, 1917/1918, 1941/1942
Löggjafarþing110Þingskjöl879, 888, 891, 898-899, 901, 909-911, 918, 946, 953, 1002, 2534, 2942, 3187-3188, 3194, 3198, 3214, 3418, 3776, 4090
Löggjafarþing110Umræður6827/6828, 7403/7404
Löggjafarþing111Þingskjöl2, 9-10, 22, 917, 926, 929, 936-937, 939, 947-949, 956, 1039, 2198, 2269, 2301, 2307-2308, 2457, 2463, 2479, 2482-2483, 2530, 2540, 2557, 2559, 3434, 3436, 3446, 3469, 3477-3478, 3480, 3502, 3509-3510, 3512
Löggjafarþing111Umræður711/712, 2745/2746, 3891/3892, 3919/3920, 6267/6268
Löggjafarþing112Þingskjöl599-601, 803, 1643, 1791, 2428, 2433, 2435, 2996, 3066, 3183, 3550, 4213, 4234, 4632, 5170, 5305
Löggjafarþing112Umræður745/746, 927/928-941/942, 2229/2230, 2243/2244, 2571/2572, 3277/3278, 3375/3376, 3583/3584, 3639/3640, 5623/5624, 5683/5684
Löggjafarþing113Þingskjöl1662, 2479, 2488-2489, 2493, 2513, 2516-2517, 2525, 2684, 3141, 4232, 4294, 5220
Löggjafarþing113Umræður393/394, 819/820, 1535/1536, 3179/3180, 3405/3406, 3507/3508, 3617/3618
Löggjafarþing115Þingskjöl566, 774-775, 1307, 1659, 1885, 2415, 2441, 3321, 3323-3324, 3596-3597, 3966-3967, 4168, 4673, 4675, 4966, 5089, 5209, 5260, 5432, 5470, 5626, 5868, 6003
Löggjafarþing115Umræður215/216, 763/764-767/768, 775/776, 785/786, 853/854, 1385/1386, 3115/3116, 3137/3138, 3141/3142-3143/3144, 3211/3212, 3429/3430, 3509/3510, 3757/3758, 8705/8706, 8889/8890, 8923/8924, 9365/9366
Löggjafarþing116Þingskjöl170, 401, 406, 428, 435-436, 441, 461, 504, 840, 1589, 1591, 1967, 2003-2004, 2010, 2029, 2031, 2678, 2681, 2684, 2774, 3218, 3284, 3402, 3536, 3698, 3714, 3729, 3741, 3758-3759, 3768, 3820, 3822, 3872, 3877, 3880, 3888, 3895, 4077-4078, 4311, 4570, 4578-4579, 4590, 4752, 5545-5548, 5578-5579, 5736, 6077, 6082, 6231, 6239
Löggjafarþing116Umræður2701/2702, 2773/2774, 4141/4142, 6337/6338, 6695/6696-6697/6698, 7463/7464, 7503/7504, 8713/8714, 9291/9292
Löggjafarþing117Þingskjöl443, 450-451, 881, 987, 989-990, 1017, 1605, 1627, 1866, 1868, 1895, 1904, 1935, 1975, 2169, 2174, 2184, 2290, 2293, 2772-2773, 2802, 2825, 2840, 2846, 2858-2859, 2861, 2871, 2881, 2887, 2897, 3016, 3019, 3021-3024, 3045, 3061, 3088, 3103, 3717, 4024, 4187, 4618-4619, 4634-4635, 4648, 4653-4657, 4660, 4670-4671, 4717, 4800, 4910
Löggjafarþing117Umræður1517/1518, 1521/1522-1523/1524, 1539/1540, 1733/1734, 1867/1868, 1891/1892, 1943/1944-1945/1946, 1959/1960, 3375/3376, 3941/3942, 4741/4742, 4751/4752, 6847/6848, 6975/6976-6977/6978
Löggjafarþing118Þingskjöl517, 701-702, 715, 720-722, 730, 755, 785, 808, 823, 829, 841-843, 854, 864, 870, 880, 1207, 2130, 2132-2133, 2163, 2176, 2205, 2211, 2223, 2227, 2238, 2294, 3256, 3378, 3384, 3536
Löggjafarþing118Umræður103/104, 151/152, 191/192, 825/826-827/828, 929/930, 933/934, 2095/2096, 2509/2510, 3085/3086-3087/3088, 4321/4322, 4777/4778
Löggjafarþing119Þingskjöl32
Löggjafarþing119Umræður443/444, 577/578
Löggjafarþing120Þingskjöl518, 849, 903, 916, 935, 953, 1434, 1437, 1546, 1754, 1782, 1853-1854, 2196, 2804, 2968, 3171, 3174, 3184, 3234, 3346, 3545, 3569, 3608, 4326, 4395, 4830, 4956, 4964
Löggjafarþing120Umræður1195/1196, 1243/1244, 2347/2348, 5061/5062, 5539/5540
Löggjafarþing121Þingskjöl1234, 1360, 1396, 1499-1500, 1502, 1505, 1517, 1525, 1868, 1871-1872, 1874-1875, 1877-1879, 1881-1883, 2325, 2440-2441, 2558, 2713, 2719, 2722, 2792, 2884, 3104, 3140, 3630, 3661, 3666, 3736, 3749, 3792, 4119, 4160, 4272, 4290, 4374, 4607, 4609, 4612-4613, 4736-4737, 4740-4741, 4859, 4910, 5157, 5371, 5392, 5488, 5647, 6012-6013
Löggjafarþing121Umræður1165/1166-1167/1168, 1867/1868-1871/1872, 3601/3602, 4199/4200, 4531/4532, 4657/4658, 4959/4960, 5001/5002, 5077/5078, 5709/5710, 6107/6108, 6819/6820-6821/6822
Löggjafarþing122Þingskjöl818, 1600, 1717, 1719, 1722, 1915-1916, 1940, 1957, 1959, 1967, 1981, 2750, 2881, 2914, 2916, 2919, 3021, 3114, 3829-3830, 3834, 3844, 3885, 3891, 3979-3980, 4092, 4096, 4246-4247, 4306, 4654, 5371-5372, 5447-5448, 5455-5456, 5458-5459, 5472-5473, 5752, 5914, 6022, 6030
Löggjafarþing122Umræður533/534-535/536, 857/858, 3557/3558, 3569/3570-3571/3572, 3585/3586, 4097/4098, 4581/4582, 5273/5274, 5587/5588, 5701/5702, 6067/6068-6071/6072, 6109/6110, 6129/6130-6131/6132, 6237/6238, 6311/6312, 6333/6334, 6409/6410, 6431/6432, 6483/6484-6485/6486, 6517/6518, 7405/7406, 7463/7464, 7663/7664, 7671/7672
Löggjafarþing123Þingskjöl536, 590, 593, 1543, 2105, 2146, 2150, 2414, 2451, 2629, 2793, 2958, 3756, 3799, 3925, 4040, 4099
Löggjafarþing123Umræður385/386, 389/390, 793/794, 799/800, 1283/1284, 1417/1418
Löggjafarþing124Umræður175/176
Löggjafarþing125Þingskjöl334, 606, 791-792, 1159, 1183, 1784, 1787, 1790, 1792, 2079, 3014, 3093-3094, 4144, 4380-4381, 4387, 4389-4390, 4392, 4826, 5243, 5368, 5370, 5476, 5507, 5997
Löggjafarþing125Umræður439/440-441/442, 2761/2762, 4205/4206, 6105/6106
Löggjafarþing126Þingskjöl1533-1534, 1827, 2423, 2444, 3059-3060, 3066, 3069, 3072, 3708, 3982, 3984, 3986, 4008, 4012-4013, 4035, 4581, 4652, 4713, 4723, 4768, 4848-4849, 5035, 5038, 5043, 5227
Löggjafarþing126Umræður1401/1402, 3005/3006, 4569/4570, 5563/5564, 6315/6316
Löggjafarþing127Þingskjöl631, 635-636, 791, 794, 804-805, 1044, 1047, 1066, 1111, 2251, 2795, 2800, 2823-2824, 3733-3734, 3805-3807, 3845-3846, 3848-3849, 3965-3966, 3975-3976, 4082-4083, 4260-4261, 5389-5390, 6182-6183
Löggjafarþing127Umræður1987/1988
Löggjafarþing128Þingskjöl663, 667, 1070, 1074, 1085, 1089, 1998-1999, 2275-2276, 2525-2527, 2532-2533, 2693-2695, 2698-2700, 2728-2729, 2778-2779, 2805-2806, 3598, 3718, 4264, 4446-4448, 4536, 4555, 4667, 4732-4733, 4737-4738, 4882-4883, 5335, 5337
Löggjafarþing128Umræður953/954, 1551/1552, 2789/2790, 4147/4148
Löggjafarþing130Þingskjöl785, 1082-1083, 1375, 1417-1418, 1420-1424, 2023, 2222, 2570, 2765, 2784, 2807, 2809, 2818-2819, 2827, 3972, 4013, 4943, 5045, 7242-7243, 7249, 7251
Löggjafarþing130Umræður2775/2776, 2793/2794, 3075/3076, 3079/3080
Löggjafarþing131Þingskjöl412, 768, 944, 1101, 2686, 2733, 3975, 4241, 4630, 5127, 5188, 5344, 6191
Löggjafarþing131Umræður5905/5906, 7529/7530, 8113/8114, 8119/8120
Löggjafarþing132Þingskjöl656, 1778, 2167, 2293, 2413, 2656, 2661, 2677, 3319-3320, 3953, 4573, 4577, 4705, 4815, 4819, 4884, 5008, 5157, 5181, 5224-5225, 5259
Löggjafarþing132Umræður2079/2080, 2153/2154, 4171/4172, 6491/6492, 6501/6502, 8573/8574
Löggjafarþing133Þingskjöl796, 1036, 2292, 2305-2306, 2308, 2315, 4464, 5061, 6083, 6252, 6278
Löggjafarþing133Umræður1089/1090, 2955/2956-2957/2958, 3187/3188
Löggjafarþing134Þingskjöl128, 138, 205, 214
Löggjafarþing135Þingskjöl898, 1179, 1192, 1198, 1699, 2611, 2616, 2661, 2663, 2753, 3980, 4165-4167, 4169, 4269, 4771-4775, 4779-4780, 4783-4787, 4790, 4793, 4969, 4986-4987, 5424, 5426, 5509, 5644, 5673-5676, 5896, 6264-6268, 6272
Löggjafarþing135Umræður641/642, 1601/1602-1605/1606, 1941/1942, 2581/2582, 2741/2742, 5615/5616, 5937/5938, 6157/6158, 6931/6932, 6949/6950, 7961/7962-7963/7964
Löggjafarþing136Þingskjöl799-800, 841, 966, 987, 1068, 1074, 1077, 1369, 1381, 1449-1450, 1564, 1751, 2107, 2115, 2148, 3209, 3225, 3361, 3500, 3551, 3791, 3975, 4289, 4301, 4323, 4345, 4407
Löggjafarþing136Umræður371/372, 931/932, 945/946, 1511/1512, 1525/1526, 2131/2132, 4369/4370, 5349/5350
Löggjafarþing137Þingskjöl39, 160-161, 384, 585, 590, 668, 800
Löggjafarþing137Umræður143/144, 205/206, 2001/2002, 2943/2944, 2947/2948
Löggjafarþing138Þingskjöl373, 854, 1419, 1438, 1464, 1619, 1630, 1982, 2032, 2578, 2599-2600, 2731, 2757, 2793, 2804, 3014, 4136, 4175-4176, 4461, 4492, 4685, 4735, 4769, 4772, 4777, 5939-5940, 5957-5958, 5963, 6020, 6174, 6235, 6302, 6434, 6684, 7069, 7242, 7313, 7341, 7458, 7617, 7818
Löggjafarþing139Þingskjöl530, 563, 566, 569, 1351, 1495, 1502, 1518, 1529, 1962, 2130, 2135, 2386, 3099, 3124, 3307-3308, 3310, 4009, 4238, 4310, 4341, 4375, 4771, 5247, 6257, 6338, 6444, 6453, 7757-7758, 7842, 8312, 8627, 8824, 8827, 8868, 8870, 8934, 8989, 9084, 9089, 9145, 9522, 9598-9599, 9616, 9621-9622, 9630, 10023, 10094, 10126-10128, 10153
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1931 - Registur47/48, 107/108
19311035/1036
1945 - Registur51/52, 157/158
19451503/1504
1954 - Registur53/54
1954 - 2. bindi1701/1702-1703/1704
1965 - Registur55/56, 125/126
1965 - 1. bindi313/314
1965 - 2. bindi1725/1726-1727/1728, 2947/2948
1973 - Registur - 1. bindi49/50, 105/106
1973 - 1. bindi333/334, 1153/1154, 1479/1480-1481/1482, 1485/1486
1973 - 2. bindi1867/1868-1869/1870, 2115/2116, 2209/2210, 2217/2218
1983 - Registur57/58, 165/166, 185/186
1983 - 1. bindi377/378-379/380, 667/668, 1261/1262, 1265/1266, 1269/1270-1273/1274
1983 - 2. bindi1727/1728-1729/1730, 1955/1956, 2055/2056, 2305/2306, 2317/2318-2319/2320, 2327/2328, 2335/2336, 2621/2622
1990 - Registur37/38, 129/130, 151/152
1990 - 1. bindi83/84, 283/284, 297/298-299/300, 367/368, 385/386, 683/684, 1275/1276, 1279/1280, 1285/1286-1287/1288
1990 - 2. bindi1603/1604, 1709/1710-1711/1712, 2023/2024, 2205/2206-2207/2208, 2213/2214, 2217/2218, 2267/2268, 2287/2288, 2295/2296, 2305/2306-2307/2308, 2317/2318, 2325/2326-2327/2328, 2669/2670-2671/2672
1995 - Registur13, 28, 58
1995168, 187, 197, 231, 281, 316, 320, 492, 495, 713, 716, 727, 765, 773, 776, 780-782, 812, 819, 843, 849, 852, 862-863, 870, 887-888, 890, 971, 1308, 1319-1320, 1325, 1330, 1335-1336, 1341-1342, 1347-1349
1999 - Registur48, 63
199979, 174, 192, 203, 236-237, 279, 298, 337, 341, 395, 419, 538, 541, 732, 739, 742, 801, 814, 816, 821-822, 824-825, 854, 862-863, 872, 886, 890, 896-897, 918, 920, 943, 945, 950, 980-981, 1038, 1261, 1264, 1273, 1286, 1288, 1379, 1384-1386, 1392, 1397, 1399, 1404, 1406, 1417, 1419, 1424, 1427
2003 - Registur55, 72
200399, 219, 266-267, 312, 331, 380, 441, 472, 614, 617, 723, 838, 852-853, 855, 896, 944, 947, 952, 954-956, 959, 1007-1008, 1021, 1074, 1077, 1104, 1148, 1152, 1211, 1487, 1499, 1511, 1513, 1520, 1533, 1536, 1687, 1690, 1695, 1697, 1702, 1705, 1716, 1718, 1723, 1726, 1744, 1799
2007 - Registur57, 75
2007111-112, 209, 227, 238, 275-276, 323, 343, 427, 456, 527, 679, 682, 789, 828, 916, 934, 937, 1055, 1067, 1069, 1080-1081, 1213, 1228, 1230, 1264, 1269, 1274, 1320, 1323, 1390, 1512, 1705, 1718-1719, 1744, 1899, 1905, 1907, 1913, 1916, 1930, 1936, 1939
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
1992231, 233, 330-331
1993128, 329, 331, 353
1994105-107, 109-110, 112, 114, 116, 427
1995210, 558
1996187, 495, 508-509, 663
1997325, 373
1998206
1999173, 282
2000212
200982, 84
20107
2019103
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
19961119
1996167
20007119
20025210
20036274
20033931
200516378-397, 399-404, 406-413
2006581614
20081973
200822218, 236, 247, 254, 259, 276
20085618, 24
20086836
20092833
201021106
2010715, 175
20125485-88
20134723-724, 1247
201316252
201328301-302
20135671, 76, 93, 97, 103-104, 109, 112, 114, 116, 121, 124
201454704-706
201574777, 780, 785-787
20165190
201618355-357
201657327
201767331
20183129-53, 55-60, 62-84, 86-89, 91, 93
20192549
20199294
202020378, 386, 390, 402, 408, 413, 417, 420, 431, 437, 451, 460, 493, 500
20206277
202087206, 214
20211966
202122846-847, 850, 856-857
202137137
202149100-103
20217832
202180317, 322-323, 325-328, 330-331, 340
2022814, 62
2022101114
20251575
2025282-4
2025711031, 1038
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
200117
2001319
2001428
20011182
20011294
200113101
200118139
200129229
200135279
200137294
200142335
200161481, 483
200166517-518, 520, 522
200167531
200168538
200169547
200173575
200174583, 586
200175592
200192728
200195750
2001100788, 790
2001102804
2001103812
2001104817-818, 822
2001105832
2001106835, 839
2001107846
2001108850, 853, 856
2001110872
2001111877, 879
2001112887
2001118934
2001121959
2001123976
20011281012
20011301030
20011311037
20011331055
20011341059, 1063-1064
20011361077, 1080
20011381092
20011411116
20011441140
20011461156
20011471168
200217
2002212
200217134
200220157
200221162-163
200222173-174
200227211-212
200229228
200230239
200231242-243
200232254
200242330
200246363
200256435-436
200257443
200259461
200260466, 468
200261476
200269540
200274583
200288690
2002101794
2002111870
2002117922
2002121951
2002123972
2002126995
20021281007-1008, 1011
20021291017, 1020
20021301023-1024
20021311036
20021321042, 1044
20021351067
20031183
200314111
200340314
200343342
200349391
200354426
200359468
200379630
2003102815
2003108863
2003122973
2003125995, 999
20031311044
20031381094
20031391103-1104
20031401110
20031521202
20031631293
20031681330
2004212
2004536
2004751
20041075
20041398
200441326
200444349
200457454
200460477
200461486
200476603
200480637
20041311038
20041321047
20041391106
20041401113-1114
20041481178
20041551236
2005312
2005413
2005848
2005952
20051275
200519122
200521140
200531212
200534230-231
200539267
200540275
200544298
200551357
200554379
200560430
200562444
200566576
200568511
200569547-548
200578857
200579873-874
200580907
200582980
20067198
200615460
200616482
200617536
200620610
200621655
200623718
200626832
200628884
200631979
2006321004
2006331030, 1042
2006341078
2006351097-1098, 1101
2006381207-1208
2006421337
2006431368-1370
2006912882
2006932957
2006953020, 3032
2006983108, 3134
20061003174, 3181, 3198-3199
20061013228
20061023240
20061043302-3303, 3324
20061053342, 3344, 3349, 3352
20061073398
20061093475
2007248, 51-52
2007369, 87
20074114
20075136
20076184, 187
20077206
20078234
20079270, 274, 280, 282
200710306, 316
200711327, 329
200712380
200714420-421, 435, 439, 444
200716493
200717518-519
200723726
200725787-788
200727837, 846, 859
200729899, 913
2007321020
2007351105, 1112-1113
2007371177, 1183
2007381204, 1212-1213
2007411282-1283, 1303
2007421321, 1334
2007451410-1411, 1435
2007461446
2007481526
2007501589
2007511610, 1630-1631
2007551754
2007601918-1919
2007621960, 1967
2007631993
2007642027
2007672132-2133
2007682145
2007692178-2179, 2189, 2201, 2203
2007702222-2223
2007782480
2007802558
2007812588
2007842680
2007872773, 2777
2007882801
2007902868
2008236
20084100
20089283
200810290-291, 310
200812354
200813400
200814442
200815461-462
200818555, 558
200819584-585
200822693
200824760, 766
200825780-781
200826816
200828872, 878
200829916
200831963-964, 984
2008341066, 1068-1069, 1084
2008361127, 1138, 1148-1149
2008371179
2008381212
2008441395
2008461467-1468
2008471495-1496
2008491559
2008501598
2008541722
2008591858, 1881
2008611941, 1948
2008632005, 2012
2008652056
2008662082
2008682146, 2160
2008702216-2217
2008722283-2284
2008732320-2321, 2323, 2329
2008742347
2008752377-2378, 2392, 2396
2008762412-2413, 2429
2008772457, 2460
2008782494-2495
2008812582-2583
2008822614
2008842670, 2679
2008852717
2008862733, 2746
2008872760, 2783
2009260-61
2009391-92
20094109
20098244, 251
200910311
200911347
200915452, 469-470
200916495
200917524-525
200919587, 598
200925798
200926805, 814-815
200927853
200929905, 922
200930931
200931972
2009331048-1049
2009341061, 1086-1087
2009361129
2009381196
2009401272
2009411292
2009421343-1344
2009431351
2009451436
2009471473-1474, 1493-1494, 1497
2009491560-1561
2009511620-1621
2009551753
2009591857
2009601913
2009642021, 2038
2009672126, 2141
2009682151
2009692186
2009702214
2009722273-2274, 2279
2009732312-2313, 2331
2009752385-2386
2009762406-2407, 2427
2009772454-2455
2009782478-2479, 2482
2009792503-2504
2009822598, 2624
2009832635-2638
2009842677
2009852701-2703, 2719
2009862751
2009872761
2009892823, 2825
2009912887-2888
2009922916
2009932959
2010119
2010365
201010306
201011321
201013395
201014418-420
201017521-522
201020619-620
201021669-670
201022676-677
201023733-734
201024737
201026808-809
201027846
201028869-870
201030942-943
201031966
2010331026, 1051
2010341086
2010351095-1096, 1103-1104
2010371160
2010381185-1186, 1189-1190, 1211-1213
2010391227-1228, 1230
2010401252, 1274
2010431353
2010451410-1411, 1417-1418, 1420
2010471485
2010481517
2010491567
2010501575
2010521637-1638
2010531666
2010541709
2010551734-1735, 1739, 1752-1753
2010571793, 1803
2010581831
2010611932
2010621957
2010642020
2010682171
2010692204
2010732319
2010742366-2367
2010752383
2010772450
2010802559
2010812574-2575
2010822613-2614
2010862731, 2752
2010882802-2803
2010892817, 2819, 2846-2847
2010902867
20116191-192
201110310-311
201112379
201114426
201115471
201125792
201130955-956
2011341058
2011351117-1118
2011401277-1278
2011431345
2011441384-1385
2011461441, 1447, 1466, 1469
2011491566-1567
2011561772-1773
2011591866
2011611927-1928
2011621983
2011642029
2011752398
2011772461-2462
2011822622
2011832645-2646
2011852707
2011862750
2011892825
2011922935
2011932965
20111023234
20111083437
20111113532
20111133611
20124113, 123
20125130
20127214
201211321
201212377, 382
201215472-473
201217519
201218559-560, 573
201219580
201220614, 618, 634
201221672
201223712, 717, 733-734
201224744
201225800
201226801, 826-827
201227858-859, 861, 864
2012351089
2012391247
2012411304
2012441397, 1406
2012451432
2012511601, 1607
2012531671
2012541725
2012551729
2012591874
2012601913
2012611933
2012642043
2012662109
2012742351
2012752377
2012762408
2012792511-2512
2012812561, 2589-2590
2012822603
2012872777
2012963041
20121063371-3372
20121073404
20121093462-3463
20121113535
20121123553
20121133602
20121143618
20134108
20136190
20138250-251, 253
201315480
201316506
201317541-542
201318571
201319577, 601
201320635
201321698
201322728
201324737, 754-755
201329897, 923
201331986
2013331053-1054
2013341084
2013361146
2013381185, 1205
2013401279
2013421336
2013431374
2013451439
2013501597
2013541704-1705
2013551729, 1759
2013561773
2013581838, 1855
2013591881
2013672138, 2141
2013692205
2013722273
2013762428-2429
2013812588-2589
2013842657
2013902874
2013973094
2013993166
20131023255, 3260-3261
20131043324
20131053329
20131083452-3453
2014256
20146170
20149286
201413414
201415459
201416486
201418545, 554-555, 564, 572-573
201420613
201423714-715, 728-729
201425771-772
201426810, 813, 827
201429907
2014361122, 1141, 1147
2014381212
2014391237
2014411291
2014421336, 1340
2014431346-1347
2014441407
2014451436
2014461451-1452
2014481505, 1509
2014491537, 1562
2014501569
2014521633
2014531665, 1689
2014541700-1701
2014561787-1788
2014571820
2014601909-1912
2014621967, 1975
2014642042, 2045
2014662081
2014682175
2014692204
2014732325, 2327
2014742341, 2364
2014762408
2014772441, 2456
2014792499
2014802539-2540
2014822593
2014832637
2014842660-2661
2014862744
2014882812
2014932945, 2969-2970
2014953035
2014963053
2014973100
2014983121
2014993164
2015247
2015366
20154100
20156188
201510296, 316
201511321-322
201512361
201513388
201514425, 427
201516511
201517520, 522
201518566, 570
201519588
201520628
201521641
201523729-730
201526829
201527859-860
201529926-927
201531985-986
2015321002
2015331026-1027, 1055
2015341057, 1072
2015361139, 1145
2015371179
2015401252, 1276
2015421335
2015461462, 1467
2015481535
2015541708-1710, 1723
2015561764, 1787
2015571810
2015601909-1910
2015611945-1946
2015632012
2015652049, 2057
2015672113, 2119-2120
2015692190-2191
2015702209, 2221
2015712248
2015722301-2302
2015742358
2015772452, 2458, 2462
2015802557
2015812561
2015832643, 2645
2015862738
2015872769-2770
2015882798
2015892847
2015922932-2933
2015953034
2015963041, 3065
2015983130
20151003169
2016130-31
20167209, 222
20169266-267, 269
201612358
201613400
201614430
201615480
201616498-500
201617536
201618566, 570
201619580, 582, 584
201620612
201621646-647
201624763
201625786-787
201626803
201627833, 855
201628880-881
201629920, 923
201630951
2016341061
2016351117
2016371154
2016381214
2016441378-1380, 1391, 1393, 1396, 1400-1401
2016471481
2016481506
2016491553
2016511602-1604
2016531688-1690
2016591859
2016652068
2016662095
2016682152-2153, 2167
2016702210, 2234
2016722301
2016742337
2016752378
2016762401, 2427
2016782490
20168130
20168229-30
20168311, 23, 31-32
20168430
2017222-23
201733, 31
2017426-27
201757-8, 23-24
2017717-18, 24
2017829
2017927-28
2017106
20171120
20171429-30
20171529
2017191-2, 18
20172117-18
20172220-21
20172314-15, 32
20172429
20172724-26
2017316, 23
20173230
2017334-5, 8
2017341, 14-15, 29-31
2017351, 20-21, 23-24, 30
2017361, 17-18, 28
20173711-12
2017383-4, 8-9
20173924
20174020-21
2017413-4, 26-27
20174217-18
2017433-4
20174422
2017461
2017471, 15
2017481, 32
2017491, 3-4, 8, 29
20175013-14
20175226-27
2017561, 15, 22-23, 28-29
2017585-6
20175927
2017607-8
2017611, 24
20176225, 30
20176326-27
20176512-14
20176610-11
20176730
20176814
2017693-4, 23-24
20177013
20177226-27
20177515
2017762-3, 14, 16, 22-25
20177713-14, 17-18, 27
20177820-21
20178024-25, 29-30
20178127
2017822-3
20178328-29
20178428-29, 31-32
2017852718
2017892828
2017902867
2017912894-2895, 2906
2017932953-2954
2017942989
2017953013
2017973083
20184111
20185140, 156
20186173-174
20188232-233
201810304-305
201811321, 323-324
201812365-366
201814424
201815460
201819580-581
201820610, 613-614
201825771
2018321018
2018341062
2018351103-1104
2018361131
2018371178
2018381216
2018401253
2018411297
2018421314-1315, 1320
2018431359, 1362-1363
2018451415-1417
2018471478, 1502
2018511603-1604
2018521645
2018531689
2018541713
2018551730-1731
2018591880
2018611921
2018672139
2018682174
2018692179
2018702237
2018722275
2018732305
2018742339, 2363
2018752369
2018762425
2018772435, 2449-2450
2018792498, 2520-2521
2018812585
2018832627-2628, 2654
2018842672
2018852701
2018882813
2018892832, 2844
2018922925
2018932947
2018942988
2018993164
20181013215-3216
20181023234, 3263
20181053331
20181073396-3397
20181083444-3445
20181093464-3466
20181103499, 3503
20181113532-3533, 3548
2019241, 43-44, 63
2019393
20194124, 126-127
20195135
20197206, 220
201910294
201913388-389
201915473
201918549-550
201920610-611
201921646
201924764
201926806
201928867-869, 871-872
201929911-912
201930942-943
201931970
2019331027-1028
2019341068-1069
2019381187, 1201
2019411284
2019421317
2019441377, 1404, 1407
2019501570-1571
2019521639
2019551752, 1757-1759
2019571796-1797, 1822
2019581845
2019621957
2019631998
2019642020, 2046
2019652066
2019661916
2019672137
2019692177
2019702210-2211
2019712255
2019722298
2019772434-2435
2019792507
2019812575
2019822596
2019902864
2019942980
2019953039-3040
2020233
2020391
2020497
2020717
20208230
202011337, 350-352
202019595, 599, 607
202021653, 656
202022673, 675
202023718
202024758, 762
202026880
202027933
202028982, 984, 1008-1009
2020301134
2020311179-1180, 1207
2020321242, 1245, 1277
2020351416, 1447-1449
2020371574
2020381601, 1630-1631
2020401729, 1754-1755, 1792
2020411810-1811, 1835-1836, 1838, 1840
2020421859-1860
2020452112
2020462120
2020502371, 2373-2374
2020512443
2020522508
2020532648, 2655
2020542689
2020552793-2796, 2837
2020562844, 2852, 2902-2903
2020572951-2953
2020583018
2020593079
2021127
2021292
20213164
20214264-266, 284
20215321
20216441
20217484-485
20218545, 606
20219676
202111808
202112881-883, 915
202113930
2021171262
2021181302
2021211563, 1570, 1602-1603, 1628-1630
2021221662
2021241893
2021251918
2021262001
2021292274-2275, 2303
2021302399, 2447, 2460
202216, 57
20222160-161, 173, 183
20224291-295, 298, 349
20227588-589
20228666
20229770-771
202211981-985
2022121122-1123
2022161465-1466
2022171553, 1555-1556
2022181658-1659
2022191743
2022222073
2022252343-2345
2022262420, 2423-2424
2022292742, 2745
2022302810-2811
2022312959
2022323010
2022333136
2022353298-3299, 3347
2022383580
2022393697
2022403790-3791
2022413871
2022423984-3985, 4019
2022464331-4332
2022474424
2022484550
2022494614, 4680
2022504730-4731
2022514820
2022535018
2022545107-5108
2022565301
2022575398-5399
2022585496, 5498
2022625889, 5891
2022635957
2022646097
2022656155, 6157
2022666272, 6275-6277
2022706646
2022726830
2022746999-7000, 7002-7003
2022757072-7074, 7083
2022767171-7173
2022777253-7255
20233223
20234310
20236518-520
20237619-620
20238708
20239782
202310901
202311998
2023121075
2023151361, 1364
2023161470-1471
2023171568, 1572
2023201835
2023211967-1968
2023222037
2023232128, 2136
2023242246
2023262428
2023272517
2023302795, 2799-2800
2023333096
2023353272
2023403748
2023413869
2023434054-4055
2023464340
2023474447-4449
2023484550
2023494627
2023514802, 4819
2023524953
2024128
20242134
20243226, 228
20245424
20246498, 509
20247604
20248708, 711
2024111001, 1003
2024121091-1093, 1095, 1101
2024131179
2024171550, 1553
2024181658
2024201869
2024232119, 2121
2024242213-2214, 2216
2024282633
2024292696
2024333095, 3097
2024343217
2024363396
2024383563
2024393672-3673
2024423980, 3991
2024434072, 4077
2024464348, 4351
2024484546
2024494638-4639
2024504737-4738
2024514825, 4827
2024524932
2024535034
2024555218-5219, 5221
2024565298
2024575404-5405
2024585515
2024595479
2024625808
2024645990
2024656078, 6080, 6082, 6093-6094
2024666191
2024676267-6268
2025139
20252103, 109-110
20253241-242
20255397
20256521
20257621
20258678-679, 683, 690-692
202510900
202511971, 983
2025121096-1097, 1100
2025131184, 1186-1187
2025141279, 1283
2025151368, 1372-1373, 1375, 1380-1381
2025161466
2025171560, 1576
2025181673-1674
2025211950
2025222073
2025231262
2025261565
2025271638, 1641
2025281748
2025291869
2025301938
2025332243
2025372593, 2645
2025382729
2025392848
2025402886, 2888
2025413009
2025453381
2025473585
2025483660
2025493780
2025503870, 3875-3876
2025513964-3965
2025534162
2025544229, 4245
2025574464
2025584545, 4547
2025594646
2025604714, 4716, 4726
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 24

Þingmál A37 (hagstofa Íslands)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1913-08-27 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1913-08-27 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1913-08-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (lögskipaðir endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 598 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1913-08-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 627 (breytingartillaga) útbýtt þann 1913-08-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 683 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-09-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 705 (breytingartillaga) útbýtt þann 1913-09-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 723 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1913-09-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 862 (nefndarálit) útbýtt þann 1913-09-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Jón Ólafsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1913-09-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 25

Þingmál A25 (dómtúlkar og skjalþýðendur)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Björn Þorláksson - Ræða hófst: 1914-07-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (löggiltir endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (frumvarp) útbýtt þann 1914-07-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 101 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1914-07-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 133 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1914-07-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 155 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1914-07-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Ólafur Briem (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1914-07-08 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - flutningsræða - Ræða hófst: 1914-07-10 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1914-07-10 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Nefnd) - Ræða hófst: 1914-07-17 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Stefán Stefánsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1914-07-21 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Eiríkur Briem - Ræða hófst: 1914-07-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 35

Þingmál A149 (löggiltir endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 398 (frumvarp) útbýtt þann 1923-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1923-04-21 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - flutningsræða - Ræða hófst: 1923-04-30 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Þorsteinn M. Jónsson - Ræða hófst: 1923-04-30 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1923-04-30 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Þorsteinn M. Jónsson - Ræða hófst: 1923-04-30 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1923-04-30 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Þorsteinn M. Jónsson - Ræða hófst: 1923-04-30 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1923-04-30 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Lárus Helgason - Ræða hófst: 1923-04-30 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1923-04-30 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1923-04-30 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Þorsteinn M. Jónsson - Ræða hófst: 1923-04-30 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1923-04-30 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Lárus Helgason - Ræða hófst: 1923-04-30 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1923-04-30 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Þorsteinn M. Jónsson - Ræða hófst: 1923-04-30 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1923-04-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 37

Þingmál A35 (löggiltir endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (frumvarp) útbýtt þann 1925-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 349 (nefndarálit) útbýtt þann 1925-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1925-02-11 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - flutningsræða - Ræða hófst: 1925-02-16 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Árni Jónsson - Ræða hófst: 1925-04-29 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1925-04-29 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1925-04-29 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Halldór Steinsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1925-05-13 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Árni Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-05-12 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Halldór Steinsson (forseti) - Ræða hófst: 1925-05-14 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1925-05-14 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1925-05-13 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1925-05-13 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Ágúst Flygenring - Ræða hófst: 1925-05-13 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Árni Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-05-13 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1925-05-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 38

Þingmál A13 (löggiltir endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1926-02-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 34 (nefndarálit) útbýtt þann 1926-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 40 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1926-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 105 (nefndarálit) útbýtt þann 1926-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 131 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1926-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 155 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1926-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 181 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1926-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
1. þingfundur - Halldór Steinsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1926-02-08 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1926-02-11 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Eggert Pálsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1926-02-18 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1926-02-18 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1926-02-20 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Halldór Steinsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1926-03-13 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Árni Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1926-03-11 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1926-03-11 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1926-03-11 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Eggert Pálsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1926-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B13 (stjórnarfrumvörp lögð fram)

Þingræður:
2. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1926-02-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 45

Þingmál A154 (eftirlitsmaður með bönkum og sparisjóðum)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1932-03-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 48

Þingmál A1 (fjárlög 1935)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (nefndarálit) útbýtt þann 1934-11-21 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 49

Þingmál A63 (einkasala á áfengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A66 (starfsmenn ríkisins og laun þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (frumvarp) útbýtt þann 1935-06-08 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 50

Þingmál A59 (starfsmenn ríkisins og laun þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (frumvarp) útbýtt þann 1936-03-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 51

Þingmál A1 (fjárlög 1938)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1937-02-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 52

Þingmál A1 (fjárlög 1938)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1937-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 343 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1937-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 452 (lög í heild) útbýtt þann 1937-12-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 53

Þingmál A1 (fjárlög 1939)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1938-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 265 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1938-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 565 (lög í heild) útbýtt þann 1938-05-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A19 (bókhald)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Skúli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1938-02-25 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Gísli Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1938-03-14 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1938-03-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 54

Þingmál A1 (fjárlög 1940)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1939-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 658 (lög í heild) útbýtt þann 1939-12-30 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 55

Þingmál A1 (fjárlög 1941)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1940-02-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 160 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1940-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 412 (lög í heild) útbýtt þann 1940-04-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A19 (verðuppbót á kjöti og mjólk)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1940-02-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 56

Þingmál A1 (fjárlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1941-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 417 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-05-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 59

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1943)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1942-03-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 61

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1943)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1942-11-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 346 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-02-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 455 (lög í heild) útbýtt þann 1943-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A140 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1943-02-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 62

Þingmál A1 (fjárlög 1944)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A27 (fjárlög 1944)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-09-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 343 (breytingartillaga) útbýtt þann 1943-11-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 409 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-11-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 697 (lög í heild) útbýtt þann 1943-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A98 (neyzlumjólkurskortur)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1943-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (skipun mjólkurmála)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1943-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (rannsókn á olíufélögin og um olíuverzlunina)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-11-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Garðar Þorsteinsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1943-11-11 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1943-11-11 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Garðar Þorsteinsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1943-11-11 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1943-11-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 63

Þingmál A143 (fjárlög 1945)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 359 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1944-09-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 694 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1944-12-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 66

Þingmál A12 (fjárlög 1947)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 744 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 1947-04-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A53 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1947-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 67

Þingmál A50 (fjárlög 1948)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (fjárlög 1948)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-01-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 509 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1948-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 677 (lög í heild) útbýtt þann 1948-03-23 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 68

Þingmál A42 (fjárlög 1949)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-11-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 556 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1949-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 818 (lög í heild) útbýtt þann 1949-05-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A125 (fiskiðjuver í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (nefndir launaðar af ríkinu)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1949-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (fjáraukalög 1945)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 554 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-04-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 69

Þingmál A38 (fjárlög 1950)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-11-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 654 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-05-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 742 (lög í heild) útbýtt þann 1950-05-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A121 (lyfsölulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (frumvarp) útbýtt þann 1950-02-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 70

Þingmál A1 (fjárlög 1951)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-12-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A70 (lyfsölulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (frumvarp) útbýtt þann 1950-11-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A85 (dagskrárfé útvarpsins)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1950-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (Áfengis- og tóbakseinkasala ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-11-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A113 (niðurgreiðsla á olíu til rafstöðva)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 699 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1951-02-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 71

Þingmál A168 (ríkisreikningar)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1952-01-18 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1952-01-21 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1952-01-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (olíu- og bensínverð)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Björn Ólafsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1951-10-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 72

Þingmál A1 (fjárlög 1953)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1952-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A25 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A184 (framkvæmdabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 563 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-01-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 667 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-01-30 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 73

Þingmál A3 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A87 (löggiltir endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-11-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 214 (nefndarálit) útbýtt þann 1953-11-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 322 (nefndarálit) útbýtt þann 1953-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1953-11-05 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Lárus Jóhannesson (Nefnd) - Ræða hófst: 1953-11-30 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1953-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (útsvör)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1954-04-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 74

Þingmál A1 (fjárlög 1955)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1954-10-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 260 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 323 (lög í heild) útbýtt þann 1954-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A161 (okur)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-03-22 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1955-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A188 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Björn Ólafsson - Ræða hófst: 1955-04-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 75

Þingmál A1 (fjárlög 1956)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00 [PDF]

Þingmál A8 (rithöfundaréttur og prentréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00 [PDF]

Þingmál A79 (milliliðagróði)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1955-12-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál A1 (fjárlög 1957)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 272 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A60 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Björn Ólafsson - Ræða hófst: 1956-11-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 77

Þingmál A24 (veltuútsvör)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Björn Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (olíueinkasala ríkisins)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1958-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 217 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A118 (löggiltir endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-02-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Einar Olgeirsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1958-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Björn Ólafsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1958-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (Atómvísindastofnun Norðurlanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 422 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1958-04-22 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 78

Þingmál A39 (Atómvísindastofnun Norðurlanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1958-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A110 (áfengis-og tóbakssala ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (frumvarp) útbýtt þann 1959-02-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 80

Þingmál A13 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 451 (nefndarálit) útbýtt þann 1960-05-13 11:10:00 [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1960-05-17 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (fjárlög 1960)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-02-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A4 (ríkisreikningurinn 1958)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Garðar Halldórsson - Ræða hófst: 1960-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (löggiltir endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-10-11 13:41:00 [PDF]
Þingskjal nr. 142 (nefndarálit) útbýtt þann 1960-11-21 13:41:00 [PDF]
Þingskjal nr. 499 (lög í heild) útbýtt þann 1961-03-14 13:41:00 [PDF]

Þingmál A44 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1960-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (aðild ríkisstofnana að Vinnuveitendasambandi Íslands)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1961-02-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A22 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1961-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-02-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 375 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 781 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 819 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1962-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-02-12 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-03-16 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1962-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (verkamannabústaðir)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1962-03-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál A1 (fjárlög 1963)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (lyfsölulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-10-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A60 (hámarksþóknun fyrir verkfræðistörf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1963-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 444 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1963-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A218 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-25 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 84

Þingmál A1 (fjárlög 1964)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-04-17 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1964-04-17 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-05-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál A24 (Áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1964-10-28 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1964-10-28 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1964-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A202 (Laxárvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 611 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-05-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 717 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-05-10 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 86

Þingmál A177 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-01 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 87

Þingmál A93 (Austurlandsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (frumvarp) útbýtt þann 1966-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A205 (meðferð dómsmála og dómaskipun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1966-11-23 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 88

Þingmál A1 (fjárlög 1968)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 110 (breytingartillaga) útbýtt þann 1967-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 143 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1967-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 211 (lög í heild) útbýtt þann 1967-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A7 (efnahagsaðgerðir)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-10-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (bókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-11-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 442 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1968-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-03-29 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (áburðarverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (frumvarp) útbýtt þann 1968-02-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 89

Þingmál A1 (fjárlög 1969)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 143 (breytingartillaga) útbýtt þann 1968-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 178 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1968-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 238 (lög í heild) útbýtt þann 1968-12-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A14 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A82 (olíumál)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (Norðvesturlandsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (frumvarp) útbýtt þann 1969-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A203 (áburðarverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (breytingartillaga) útbýtt þann 1969-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 482 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 754 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1969-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A1 (fjárlög 1970)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 172 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 210 (lög í heild) útbýtt þann 1969-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A45 (rannsóknarnefnd vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1970-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 268 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-01-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 270 (breytingartillaga) útbýtt þann 1970-01-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-01-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A1 (fjárlög 1971)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 237 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 299 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1970-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A179 (Áburðarverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 687 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-03-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A273 (Sementsverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A297 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-25 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 92

Þingmál A1 (fjárlög 1972)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 208 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 283 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1971-12-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A127 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 427 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1972-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1971-12-16 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A249 (Bjargráðasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A269 (vátryggingarstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 642 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1972-05-03 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1972-05-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A1 (fjárlög 1973)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 187 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1972-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 264 (lög í heild) útbýtt þann 1972-12-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A25 (dvalarheimili aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (breytingartillaga) útbýtt þann 1973-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1973-03-14 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1973-03-22 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (vátryggingarstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 490 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 520 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A134 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 637 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1973-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 674 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-04-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A168 (lyfjaframleiðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A184 (rannsókn á íbúðum og sameignum í Breiðholti)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1973-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (Laxárvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (frumvarp) útbýtt þann 1973-03-22 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 94

Þingmál A1 (fjárlög 1974)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 243 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 323 (lög í heild) útbýtt þann 1973-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (Laxárvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (frumvarp) útbýtt þann 1973-10-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (lyfjaframleiðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A113 (skipulag ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-11-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 551 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A266 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A303 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (nefndarálit) útbýtt þann 1974-04-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A320 (opinberar fjársafnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 732 (frumvarp) útbýtt þann 1974-04-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A331 (þjónustustarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-04-24 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 96

Þingmál A1 (fjárlög 1975)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-10-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 176 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 246 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1974-12-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A112 (opinberar fjársafnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (frumvarp) útbýtt þann 1974-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A318 (hlutafélög og verðlagsmál)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1975-03-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A1 (fjárlög 1976)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (fjárreiður stjórnmálaflokka)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1975-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1975-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (bátaábyrgðarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-12-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1975-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (Samábyrgð Íslands á fiskiskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-12-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A113 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A197 (opinberar fjársafnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (frumvarp) útbýtt þann 1976-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1976-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A232 (rannsókn sakamála)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-04-28 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (breytingartillaga) útbýtt þann 1976-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 723 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 728 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-04-07 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Jón Helgason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A239 (Orkubú Vestfjarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 495 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A277 (lögréttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A282 (löggiltir endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 827 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1976-05-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 863 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-05-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 906 (nefndarálit) útbýtt þann 1976-05-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 947 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1976-05-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-14 00:00:00 - [HTML]
112. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1976-05-14 00:00:00 - [HTML]
116. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-17 00:00:00 - [HTML]
117. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A49 (opinberar fjársafnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 1976-10-28 15:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A141 (lögrétttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-01-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A219 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A241 (framkvæmd skattalaga)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1976-10-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A49 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 476 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 477 (breytingartillaga) útbýtt þann 1978-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 526 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 781 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-10-26 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (gjaldþrotalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-11-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 446 (breytingartillaga) útbýtt þann 1978-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 474 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A145 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (frumvarp) útbýtt þann 1978-01-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A166 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-02-06 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1978-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A187 (lögréttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A212 (Ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (frumvarp) útbýtt þann 1978-03-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A233 (vátryggingarstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A253 (Samábyrgð Íslands á fiskiskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 488 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A273 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A282 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 763 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-28 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1978-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A283 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A308 (viðskiptabankar í hlutafélagsformi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 840 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-05-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál B56 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
43. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-02-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A68 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A114 (dómari og rannsóknardeild í skattamálum og bókhaldsmálum)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1978-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (Ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (frumvarp) útbýtt þann 1978-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A148 (orlof)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Guðmundur Karlsson - Ræða hófst: 1979-02-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 101

Þingmál A35 (viðskiptabankar í eigu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (frumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Löggjafarþing 102

Þingmál A44 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 165 (nefndarálit) útbýtt þann 1980-02-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 168 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Alexander Stefánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál B67 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
41. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1980-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B86 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
45. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1980-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A3 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A23 (skattamál)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1981-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (niðurgreiðslur og útflutningsbætur)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1980-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (niðurfelling á opinberum gjöldum barna 1980)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1980-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 719 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1981-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1980-11-26 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (aflatryggingasjóður grásleppuveiðimanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A290 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 818 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-05-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A337 (málefni Flugleiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1980-10-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál B57 (kosning tveggja endurskoðenda reikninga Útvegsbanka Íslands)

Þingræður:
38. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1980-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S46 ()

Þingræður:
24. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1980-11-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A42 (ráðstafanir vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1981-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (nefndir og fjárveitingar)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - prent - Ræða hófst: 1982-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A307 (neyðarbirgðir olíu o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 764 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A309 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (frumvarp) útbýtt þann 1982-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A310 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A331 (gróði bankakerfisins)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1981-11-17 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1981-11-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A33 (neyðarbirgðir olíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-10-19 14:20:00 [PDF]

Þingmál A81 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (frumvarp) útbýtt þann 1982-11-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-11-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A143 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 531 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1983-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A160 (sektarmörk nokkurra laga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-01-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A204 (orkuverð til Íslenska álfélagsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-23 15:53:00 [PDF]

Þingmál A216 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1983-03-04 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Albert Guðmundsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1983-03-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A32 (verðlag)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Guðmundur Einarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (aðgerðir gegn skattsvikum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 697 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-01-26 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A123 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 158 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 765 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A159 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 230 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-01-25 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1984-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (frádráttur frá skattskyldum tekjum vegna fjárfestingar í atvinnurekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A362 (fasteigna- og skipasala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 908 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-05-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A369 (Sementsverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1028 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-05-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A372 (bráðabirgðasamningur milli Íslands og SwissAluminium)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1983-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A451 (starfsemi Íslenskra aðalverktaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 743 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1984-05-03 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 107

Þingmál A30 (kjarasamningar Bandalags starfsmanna ríkis og bæja)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (skattsvik)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1984-11-06 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (sala Landssmiðjunnar)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (löggiltir endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 217 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-12-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 319 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 350 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1984-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-11-07 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-12-10 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Tómas Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-05 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-12-05 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Páll Pétursson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-11-08 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A290 (ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 470 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1071 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-06-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1125 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-11 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A320 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A323 (iðnþróunarsjóðir landshluta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 512 (frumvarp) útbýtt þann 1985-02-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A407 (Sementsverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 669 (frumvarp) útbýtt þann 1985-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A423 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 773 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-04-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1337 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1399 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-06-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-17 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-18 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A430 (bankaráð ríkisbankanna)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1985-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A491 (framleiðsla og sala á búvörum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1262 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-06-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1307 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1308 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A493 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A505 (sjóðir atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 944 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A523 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Jón Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B97 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
69. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1985-04-11 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B131 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
95. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1985-06-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A54 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 525 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 526 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 602 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Friðrik Sophusson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1986-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (sláturkostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (svar) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A104 (endurskoðun gjaldþrotalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (þáltill.) útbýtt þann 1985-11-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (Jarðboranir hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-11-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A134 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-11-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 226 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 236 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 237 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 239 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-25 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Gunnar G. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-26 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1985-12-11 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1985-12-11 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Páll Pétursson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1985-12-11 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1985-12-11 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Gunnar G. Schram - Ræða hófst: 1985-12-11 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1985-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (afskipti bankaeftirlitsins af málefnum Útvegsbankans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1986-03-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A202 (verðbréfamiðlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 639 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 640 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 721 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 867 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 892 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-01-29 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-02 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1986-04-07 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-18 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Páll Pétursson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-16 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1986-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 877 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 923 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A234 (heilsuhæli NLFÍ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1986-02-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 522 (svar) útbýtt þann 1986-02-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A272 (ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-19 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A320 (fasteigna- og skipasala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A339 (sjóðir atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 622 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A443 (skattsvik)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 909 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál B33 (Hafskip og Útvegsbankinn)

Þingræður:
16. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1985-11-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A1 (fjárlög 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A144 (viðskipti Útvegsbanka Íslands og Hafskips hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A210 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A304 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A340 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A344 (kostnaður vegna samninganefnda um stóriðju)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1056 (svar) útbýtt þann 1987-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A431 (orlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1987-03-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A131 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A135 (ráðstafanir í fjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A157 (húsnæðislánastofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (frumvarp) útbýtt þann 1987-11-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A271 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-02-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 881 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1988-04-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A360 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A401 (álit matsnefndar og lokaskilareikningur Útvegsbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 747 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-03-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A440 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A454 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 804 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A493 (tryggingariðgjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1083 (svar) útbýtt þann 1988-05-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 111

Þingmál A2 (eignarleigustarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 147 - Komudagur: 1988-12-12 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A14 (Sementsverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1991-10-14 13:48:00 - [HTML]

Þingmál A45 (bókhald)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-10-25 11:43:00 - [HTML]
16. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1991-10-25 11:50:00 - [HTML]
16. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1991-10-25 11:59:00 - [HTML]
16. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1991-10-25 12:02:00 - [HTML]
16. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1991-10-25 12:37:00 - [HTML]
16. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1991-10-25 13:22:00 - [HTML]
54. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-17 15:31:00 - [HTML]
56. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1991-12-19 15:43:00 - [HTML]
57. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1991-12-20 12:16:02 - [HTML]

Þingmál A87 (Verðjöfnunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1991-11-14 11:09:00 - [HTML]

Þingmál A127 (Viðlagatrygging Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 445 - Komudagur: 1992-01-20 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A167 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1992)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-01-22 19:21:00 - [HTML]

Þingmál A202 (Síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-02-13 15:08:00 - [HTML]

Þingmál A205 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1991-12-16 21:05:00 - [HTML]
53. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1991-12-16 22:56:00 - [HTML]
53. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1991-12-16 23:41:00 - [HTML]
58. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-21 19:11:00 - [HTML]

Þingmál A394 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-15 00:45:00 - [HTML]

Þingmál A464 (yfirskattanefnd)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Matthías Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-14 15:52:27 - [HTML]

Þingmál A489 (Lífeyrissjóður sjómanna)[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1992-05-12 17:49:05 - [HTML]

Þingmál A522 (eftirlit með opinberum fjársöfnunum)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Finnur Ingólfsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-14 11:36:00 - [HTML]
144. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-05-14 11:40:25 - [HTML]

Þingmál A534 (Verðjöfnunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
150. þingfundur - Matthías Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-18 18:40:02 - [HTML]

Þingmál B34 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun)

Þingræður:
18. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1991-11-04 15:50:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1992-08-17 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A11 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 170 - Komudagur: 1992-10-23 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 355 - Komudagur: 1992-11-23 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Vinnuskjal - athugasemdir v/frv. - [PDF]
Dagbókarnúmer 390 - Komudagur: 1992-11-25 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 436 - Komudagur: 1992-11-30 - Sendandi: Samtök verðbréfafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A115 (Síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 789 (nefndarálit) útbýtt þann 1993-03-25 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A208 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
163. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-27 14:38:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 759 - Komudagur: 1992-12-28 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 978 - Komudagur: 1993-03-03 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka - [PDF]
Dagbókarnúmer 1141 - Komudagur: 1993-03-30 - Sendandi: Iðnaðar-og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1275 - Komudagur: 1993-04-19 - Sendandi: Iðnaðar-og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A210 (aðgerðir gegn peningaþvætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 761 - Komudagur: 1992-12-28 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1522 - Komudagur: 1993-04-26 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A211 (Sementsverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-11 14:10:40 - [HTML]

Þingmál A243 (ríkisreikningur 1990)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-03-15 14:29:54 - [HTML]

Þingmál A285 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-12-11 13:31:21 - [HTML]

Þingmál A286 (skattamál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 608 - Komudagur: 1992-12-15 - Sendandi: Landbúnaðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A311 (búnaðarfræðsla)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1993-02-12 12:21:35 - [HTML]

Þingmál A326 (skaðabótalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2025 - Komudagur: 1993-09-16 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið - Skýring: ýmis gögn - [PDF]

Þingmál A332 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-02-23 18:09:28 - [HTML]

Þingmál A350 (vátryggingarstarfsemi)[HTML]

Þingræður:
151. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-02 10:50:49 - [HTML]

Þingmál A364 (samvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-16 14:37:29 - [HTML]

Þingmál A439 (eiginfjárstaða innlánsstofnana)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-19 10:37:25 - [HTML]

Þingmál A486 (ríkisreikningur 1991)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1240 (nefndarálit) útbýtt þann 1993-05-07 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
157. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1993-04-15 15:04:58 - [HTML]

Þingmál A524 (ferðaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (frumvarp) útbýtt þann 1993-04-02 19:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B94 (starfsskýrslur Ríkisendurskoðunar 1990 og 1991)

Þingræður:
53. þingfundur - Pálmi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-12 13:36:20 - [HTML]

Þingmál B101 (tilkynning frá ríkisstjórninni)

Þingræður:
60. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1992-11-25 00:07:29 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A6 (eftirlaunaréttindi launafólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1993-10-05 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A138 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-23 16:45:28 - [HTML]

Þingmál A143 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (lög í heild) útbýtt þann 1994-03-23 14:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 31 - Komudagur: 1993-11-03 - Sendandi: Eiríka Friðriksdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 667 - Komudagur: 1994-02-08 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: athugasemdir- samantekt - [PDF]

Þingmál A217 (ríkisreikningur 1992)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1994-02-24 11:37:25 - [HTML]

Þingmál A234 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-29 16:46:40 - [HTML]
46. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-11-29 16:50:40 - [HTML]
46. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-11-29 16:58:04 - [HTML]

Þingmál A251 (skattamál)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1993-11-30 14:18:00 - [HTML]
47. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-11-30 19:53:38 - [HTML]
70. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1993-12-18 23:10:03 - [HTML]
72. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-20 21:41:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 185 - Komudagur: 1993-12-01 - Sendandi: Verslunarráð Íslands, - [PDF]
Dagbókarnúmer 400 - Komudagur: 1993-12-15 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda, - [PDF]
Dagbókarnúmer 472 - Komudagur: 1993-12-28 - Sendandi: Indriði H. Þorláksson - Skýring: Erindi um skatta, breytingar og horfur - [PDF]

Þingmál A255 (lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 743 - Komudagur: 1994-02-21 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna, - [PDF]
Dagbókarnúmer 782 - Komudagur: 1994-03-01 - Sendandi: Nefndarritari - [PDF]
Dagbókarnúmer 816 - Komudagur: 1994-03-07 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir -samantekt - [PDF]

Þingmál A260 (Verðjöfnunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 914 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-04-08 09:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
132. þingfundur - Matthías Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-14 17:49:47 - [HTML]

Þingmál A266 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-18 15:01:41 - [HTML]

Þingmál A283 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-12-14 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A294 (skattskylda innlánsstofnana)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-24 12:19:30 - [HTML]

Þingmál A446 (söfnunarkassar)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-15 21:51:35 - [HTML]
153. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 1994-05-06 15:18:31 - [HTML]

Þingmál A506 (stækkun atvinnu- og þjónustusvæða á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1994-03-22 15:40:07 - [HTML]

Þingmál A534 (störf yfirskattanefndar)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-04-18 15:28:48 - [HTML]

Þingmál A556 (vegtenging um utanverðan Hvalfjörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 868 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-29 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B68 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 1992)

Þingræður:
82. þingfundur - Pálmi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-03 10:33:38 - [HTML]

Þingmál B69 (skýrsla umboðsmanns Alþingis)

Þingræður:
39. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1993-11-18 11:03:16 - [HTML]
39. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1993-11-18 11:30:41 - [HTML]
39. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-11-18 11:40:15 - [HTML]
39. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1993-11-18 13:32:05 - [HTML]

Þingmál B90 (skattlagning aflaheimilda)

Þingræður:
44. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1993-11-25 15:34:57 - [HTML]
44. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - Ræða hófst: 1993-11-25 16:04:30 - [HTML]
44. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1993-11-25 16:18:32 - [HTML]
44. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1993-11-25 17:40:39 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A9 (héraðsdómur í skatta- og bókhaldsmálum)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-10-06 10:59:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 218 - Komudagur: 1994-11-23 - Sendandi: Réttarfarsnefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 266 - Komudagur: 1994-11-29 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A62 (ferðaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-12 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A72 (bókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-12 13:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-10-25 23:49:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 117 - Komudagur: 1994-11-10 - Sendandi: Guðmundur Guðbjarnarson - [PDF]
Dagbókarnúmer 480 - Komudagur: 1994-12-12 - Sendandi: Guðmundur Guðbjarnarson - [PDF]
Dagbókarnúmer 507 - Komudagur: 1994-12-13 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 609 - Komudagur: 1994-12-19 - Sendandi: Félag bókhalds-og fjárhagsráðgjafa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1002 - Komudagur: 1995-02-01 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A73 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-12 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A87 (bann við atvinnurekstri einstaklings vegna afbrota)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-17 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Finnur Ingólfsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-08 16:52:19 - [HTML]

Þingmál A96 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1994-12-17 12:04:47 - [HTML]
62. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1994-12-17 12:13:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 135 - Komudagur: 1994-11-11 - Sendandi: Guðmundur Guðbjarnarson - [PDF]
Dagbókarnúmer 233 - Komudagur: 1994-11-28 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A97 (einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-18 15:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 136 - Komudagur: 1994-11-11 - Sendandi: Guðmundur Guðbjarnarson - [PDF]

Þingmál A127 (framhaldsskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 235 - Komudagur: 1994-11-28 - Sendandi: Skólameistarafélag Íslands, Form. Jón Hjartarson - [PDF]

Þingmál A179 (vatnsgjald)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-11-28 17:08:12 - [HTML]

Þingmál A319 (refsiákvæði nokkurra skattalaga)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-07 14:43:59 - [HTML]
88. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1995-02-07 15:06:05 - [HTML]

Þingmál A418 (bókhald og ársreikningar)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-20 18:38:25 - [HTML]

Þingmál B13 (staða ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
5. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-10-10 13:48:56 - [HTML]
5. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1994-10-10 16:45:27 - [HTML]

Þingmál B36 (staða félagsmálaráðherra)

Þingræður:
20. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-10-27 15:29:39 - [HTML]
20. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1994-10-27 15:41:02 - [HTML]
20. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1994-10-27 15:46:55 - [HTML]
20. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1994-10-27 15:55:32 - [HTML]

Þingmál B37 (kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í bankaráð Seðlabanka Íslands til fjögurra ára, frá 1. nóvember 1994 til 31. október 1998, að viðhafðri hlutbundinni kosningu, skv. 30. gr. laga nr. 36 5. maí 1986, um Seðlabanka Íslands)

Þingræður:
40. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - prent - Ræða hófst: 1994-11-22 13:37:58 - [HTML]

Þingmál B163 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 1993)

Þingræður:
95. þingfundur - Pálmi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-15 18:42:26 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A11 (starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-05-31 15:14:58 - [HTML]
14. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1995-06-07 14:02:33 - [HTML]
14. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1995-06-07 14:15:59 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A20 (bætt skattheimta)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Hjálmar Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-10-10 14:48:37 - [HTML]

Þingmál A87 (ríkisreikningur 1991)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Jón Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-19 11:33:58 - [HTML]
123. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1996-04-19 11:41:46 - [HTML]

Þingmál A97 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 723 (lög í heild) útbýtt þann 1996-03-18 16:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A99 (lánastofnanir aðrar en viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 726 (lög í heild) útbýtt þann 1996-03-18 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A125 (Bjargráðasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 467 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1995-12-21 10:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A158 (starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-21 17:34:44 - [HTML]

Þingmál A171 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1995-12-20 14:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A180 (sérstakur ákærandi í efnahagsbrotum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1171 - Komudagur: 1996-03-18 - Sendandi: Rannsóknarlögregla ríkisins - [PDF]

Þingmál A206 (afnám laga nr. 96/1936)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Ágúst Einarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-18 17:19:59 - [HTML]

Þingmál A232 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 712 - Komudagur: 1996-01-24 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 768 - Komudagur: 1996-02-01 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka - [PDF]
Dagbókarnúmer 876 - Komudagur: 1996-02-27 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A297 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
138. þingfundur - Sturla Böðvarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-15 16:54:01 - [HTML]

Þingmál A356 (Innheimtustofnun sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
158. þingfundur - Magnús Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1996-06-03 20:32:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1652 - Komudagur: 1996-04-22 - Sendandi: Innheimtustofnun sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A421 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1951 - Komudagur: 1996-05-09 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A422 (staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1210 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-05 13:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1782 - Komudagur: 1996-04-30 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A428 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1996-04-17 20:34:01 - [HTML]

Þingmál B98 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 1994)

Þingræður:
40. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1995-11-23 10:35:46 - [HTML]

Þingmál B279 (úthlutun sjónvarpsrása)

Þingræður:
129. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1996-05-02 13:59:03 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A28 (fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1997-05-09 16:50:24 - [HTML]

Þingmál A100 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Sturla Böðvarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-13 20:42:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 786 - Komudagur: 1997-01-20 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A143 (staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 233 - Komudagur: 1996-11-28 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A150 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-12-19 21:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A151 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (lög í heild) útbýtt þann 1996-12-19 21:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A175 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 607 (lög í heild) útbýtt þann 1997-02-12 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Stefán Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-11 17:14:31 - [HTML]

Þingmál A214 (endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 931 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-04-07 14:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-09 15:30:02 - [HTML]
99. þingfundur - Ágúst Einarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-04 12:59:52 - [HTML]

Þingmál A244 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1366 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-16 23:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A262 (Ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1367 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-16 23:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-13 14:05:06 - [HTML]
128. þingfundur - Sturla Böðvarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-16 20:44:33 - [HTML]

Þingmál A284 (starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 538 (frumvarp) útbýtt þann 1997-02-03 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-04 14:44:43 - [HTML]
83. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1997-03-04 15:20:36 - [HTML]

Þingmál A408 (Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf.)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1997-03-13 21:50:12 - [HTML]

Þingmál A410 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1377 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-17 13:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A437 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1252 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-13 21:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A438 (uppgjör á vangoldnum söluskatti)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Ágúst Einarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-22 14:44:03 - [HTML]

Þingmál A445 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2148 - Komudagur: 1997-05-22 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ýmis gögn frá iðnrn.) - [PDF]

Þingmál A446 (bókhald)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-18 16:33:58 - [HTML]
109. þingfundur - Ágúst Einarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-22 14:39:21 - [HTML]

Þingmál A475 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-03 11:55:03 - [HTML]
98. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1997-04-03 16:03:58 - [HTML]

Þingmál A530 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1331 (nefndarálit) útbýtt þann 1997-05-16 16:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1911 - Komudagur: 1997-05-02 - Sendandi: Vátryggingaeftirlitið - [PDF]

Þingmál B67 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 1995)

Þingræður:
24. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1996-11-14 10:38:51 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A1 (fjárlög 1998)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-10-08 18:04:27 - [HTML]

Þingmál A57 (lögmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1494 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-02 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
136. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-28 13:55:03 - [HTML]
136. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1998-05-28 14:37:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 10 - Komudagur: 1997-10-30 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 88 - Komudagur: 1997-11-13 - Sendandi: Stéttarfélag lögfræðinga í ríkisþjónustu, Sólveig Bachman - [PDF]
Dagbókarnúmer 943 - Komudagur: 1998-03-02 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A70 (starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-13 13:36:02 - [HTML]
67. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-02-13 14:30:47 - [HTML]
67. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1998-02-13 14:41:35 - [HTML]
67. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1998-02-13 15:00:26 - [HTML]

Þingmál A76 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Sturla Böðvarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-13 15:48:01 - [HTML]

Þingmál A149 (rafræn eignarskráning verðbréfa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 300 - Komudagur: 1997-11-27 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 468 - Komudagur: 1997-12-09 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A209 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-03 18:40:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 317 - Komudagur: 1997-11-27 - Sendandi: Sjávarútvegsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 979 - Komudagur: 1998-03-05 - Sendandi: Verðbréfaþing Íslands - Skýring: (viðbótarupplýsingar) - [PDF]

Þingmál A249 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 702 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-20 19:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 392 - Komudagur: 1997-12-05 - Sendandi: Vátryggingaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A285 (starfsemi kauphalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1162 (lög í heild) útbýtt þann 1998-04-06 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A288 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1437 (lög í heild) útbýtt þann 1998-05-28 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-04-28 17:45:30 - [HTML]
117. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-05-04 16:40:09 - [HTML]
118. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-05-05 12:01:10 - [HTML]
118. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-05-05 13:31:52 - [HTML]
118. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-05-05 22:06:33 - [HTML]
119. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-05-06 13:30:09 - [HTML]
120. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-05-07 10:53:04 - [HTML]
120. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-07 19:14:04 - [HTML]
120. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-05-07 20:24:37 - [HTML]
121. þingfundur - Magnús Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-05-08 10:52:10 - [HTML]
121. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-05-08 14:50:42 - [HTML]
132. þingfundur - Magnús Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-25 14:03:02 - [HTML]
132. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-05-25 16:27:37 - [HTML]

Þingmál A338 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-13 17:55:53 - [HTML]

Þingmál A405 (hámarkstími til að svara erindum)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Gunnlaugur M. Sigmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-03 19:19:44 - [HTML]

Þingmál A438 (slit á Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Jónas Hallgrímsson - Ræða hófst: 1998-04-22 15:39:47 - [HTML]

Þingmál A546 (skipulag ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1492 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-02 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A552 (bindandi álit í skattamálum)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-03-17 18:55:49 - [HTML]

Þingmál A560 (eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1780 - Komudagur: 1998-04-08 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda, Þorvarður Gunnarsson formaður - [PDF]

Þingmál A562 (vextir, dráttarvextir og verðtrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1779 - Komudagur: 1998-04-08 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda, Þorvarður Gunnarsson formaður - [PDF]

Þingmál A641 (yfirskattanefnd)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-14 15:31:29 - [HTML]

Þingmál B57 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 1996)

Þingræður:
11. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-16 13:44:00 - [HTML]

Þingmál B409 (svar við fyrirspurn um málefni Landsbankans og Lindar hf.)

Þingræður:
133. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-05-26 10:39:02 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A79 (starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (frumvarp) útbýtt þann 1998-10-12 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A120 (skattfrádráttur meðlagsgreiðenda)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-11-03 17:46:31 - [HTML]

Þingmál A135 (sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 283 - Komudagur: 1998-11-26 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda, Þorvarður Gunnarsson formaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 328 - Komudagur: 1998-11-30 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 847 - Komudagur: 1999-01-20 - Sendandi: Grund, elli- og hjúkrunarheimili, b.t. framkvæmdastjóra - [PDF]

Þingmál A170 (ráðstafanir í skattamálum)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1998-11-03 18:20:29 - [HTML]

Þingmál A183 (skaðabótalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 826 - Komudagur: 1999-01-15 - Sendandi: Guðmundur Skaftason fyrrverandi hæstaréttardómari - [PDF]

Þingmál A226 (aðgerðir gegn peningaþvætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 506 - Komudagur: 1999-02-18 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda, Þorvarður Gunnarsson formaður - [PDF]

Þingmál A228 (tryggingagjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 402 - Komudagur: 1998-12-03 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda, Þorvarður Gunnarsson formaður - [PDF]

Þingmál A278 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 566 - Komudagur: 1998-12-10 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda, Þorvarður Gunnarsson formaður - [PDF]

Þingmál A332 (byggingarsamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-12-19 23:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A414 (alþjóðleg viðskiptafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1167 (lög í heild) útbýtt þann 1999-03-10 22:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B59 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 1997)

Þingræður:
11. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1998-10-15 10:34:41 - [HTML]
11. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-10-15 10:55:33 - [HTML]

Þingmál B110 (framkvæmd fjármagnstekjuskatts)

Þingræður:
27. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-11-19 11:06:20 - [HTML]

Þingmál B127 (málefni Stofnfisks)

Þingræður:
30. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-02 13:09:11 - [HTML]

Löggjafarþing 124

Þingmál A5 (verkaskipting hins opinbera og einkaaðila)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-06-14 15:38:00 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A25 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-04 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 486 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-12-17 20:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 541 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-12-21 22:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A70 (lagaskil á sviði samningaréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1063 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-26 16:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A110 (lausafjárkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-20 14:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A122 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-01 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 500 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-12-21 09:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 525 (lög í heild) útbýtt þann 1999-12-21 22:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1999-11-11 11:14:52 - [HTML]

Þingmál A193 (starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (frumvarp) útbýtt þann 1999-11-17 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-06 15:43:59 - [HTML]

Þingmál A199 (fjármálaeftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-03-20 18:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A200 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 541 - Komudagur: 1999-12-16 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda, Þorvarður Gunnarsson formaður - [PDF]

Þingmál A214 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 253 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-23 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A291 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1999-12-17 17:11:51 - [HTML]

Þingmál A325 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1196 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-08 16:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1243 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-08 21:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-04 22:33:41 - [HTML]

Þingmál A420 (verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1219 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-08 23:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1486 - Komudagur: 2000-04-10 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda, Símon Á. Gunnarsson formaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1507 - Komudagur: 2000-04-10 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: samningsbundið uppgjör á afleiðusamningum - [PDF]

Þingmál A502 (stofnun hlutafélags um Flugstöð Leifs Eiríkssonar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 797 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-21 22:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1379 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-13 10:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1416 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-13 23:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A531 (samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-10 16:55:43 - [HTML]

Þingmál A532 (samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 833 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A547 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1992 - Komudagur: 2000-05-02 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda, Símon Á. Gunnarsson formaður - [PDF]

Þingmál B67 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 1998)

Þingræður:
9. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1999-10-14 11:32:43 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A146 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-03-08 11:33:40 - [HTML]

Þingmál A233 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 581 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-12-15 16:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A264 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 592 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-12-16 09:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-16 15:31:44 - [HTML]

Þingmál A320 (endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 402 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-11-30 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 553 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-12-14 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A365 (Framkvæmdasjóður aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (svar) útbýtt þann 2001-03-26 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A448 (samvinnufélög (rekstrarumgjörð))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-02-14 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1138 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2001-04-27 10:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1147 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-04-27 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A449 (samvinnufélög (innlánsdeildir))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 717 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-02-14 15:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A480 (stofnun hlutafélags um Orkubú Vestfjarða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1651 - Komudagur: 2001-03-26 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A566 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2064 - Komudagur: 2001-04-25 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda, Símon Á. Gunnarsson formaður - [PDF]

Þingmál A567 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-13 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-10 23:08:25 - [HTML]

Þingmál A602 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-06 14:54:05 - [HTML]

Þingmál A675 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2061 - Komudagur: 2001-04-25 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda, Símon Á. Gunnarsson formaður - [PDF]

Þingmál A691 (reikningsskil og bókhald fyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2001-05-09 11:07:19 - [HTML]

Þingmál B117 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 1999)

Þingræður:
26. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2000-11-16 10:36:34 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A21 (fjárreiður stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-18 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A29 (siðareglur í stjórnsýslunni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1680 - Komudagur: 2002-04-05 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana - [PDF]

Þingmál A42 (brunatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 357 - Komudagur: 2001-12-05 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A76 (jafnréttisáætlun, stöðuveitingar og skipan í nefndir og ráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (svar) útbýtt þann 2001-10-30 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A114 (tekjuskattur og eignarskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-04 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 461 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-05 17:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 35 - Komudagur: 2001-11-07 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 40 - Komudagur: 2001-11-07 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 69 - Komudagur: 2001-11-08 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]

Þingmál A168 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-15 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 875 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-02-28 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 927 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-03-07 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A169 (heilbrigðisþjónusta og almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 92 - Komudagur: 2001-11-12 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]

Þingmál A316 (bindandi álit í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 869 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-02-26 16:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 709 - Komudagur: 2002-02-18 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A347 (bókhald, ársreikningar og tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 907 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-03-07 15:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 690 - Komudagur: 2002-02-13 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 691 - Komudagur: 2002-02-13 - Sendandi: Erna Bryndís Halldórsdóttir endursk. - [PDF]

Þingmál A366 (sameignarfyrirtæki um Orkuveitu Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 562 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-12-12 16:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 567 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-13 13:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 633 (lög í heild) útbýtt þann 2001-12-14 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 870 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-02-26 16:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 716 - Komudagur: 2002-02-18 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A380 (álagning skatta)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-02-13 15:26:28 - [HTML]

Þingmál A545 (stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 853 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A546 (einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1172 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2002-04-09 17:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1358 - Komudagur: 2002-03-20 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A547 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1331 - Komudagur: 2002-03-19 - Sendandi: Erna Bryndís Halldórsdóttir endursk. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1363 - Komudagur: 2002-03-20 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A581 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 910 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-05 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A607 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 954 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-08 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1476 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-05-03 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1495 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-05-03 15:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1603 - Komudagur: 2002-04-03 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A630 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1001 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-19 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A663 (steinullarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-04-29 18:09:26 - [HTML]

Þingmál B179 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 2000)

Þingræður:
41. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2001-12-03 19:24:56 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A58 (styrktarsjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-07 16:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A121 (stimpilgjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1477 - Komudagur: 2003-03-04 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A130 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1481 - Komudagur: 2003-03-04 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A153 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1475 - Komudagur: 2003-03-04 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A181 (tryggingagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 520 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-02 15:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 133 - Komudagur: 2002-11-21 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-17 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 617 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-09 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 630 (breytingartillaga) útbýtt þann 2002-12-09 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 660 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-13 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 743 (lög í heild) útbýtt þann 2002-12-13 15:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 145 - Komudagur: 2002-11-21 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 319 - Komudagur: 2002-11-27 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 534 - Komudagur: 2002-12-02 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]

Þingmál A322 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2002-12-05 14:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 392 - Komudagur: 2002-12-03 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A323 (endurgreiðsla oftekinna skatta og gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-05 15:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 393 - Komudagur: 2002-12-03 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A324 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 619 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-09 16:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 394 - Komudagur: 2002-12-03 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A344 (Stofnlánadeild verslunarfyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 581 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-05 14:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 395 - Komudagur: 2002-12-03 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A347 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-06 19:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 397 - Komudagur: 2002-12-03 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A371 (staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-09 16:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 406 - Komudagur: 2002-12-03 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A372 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 618 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2002-12-09 16:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 408 - Komudagur: 2002-12-03 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A396 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-25 12:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-28 15:40:25 - [HTML]

Þingmál A398 (erfðafjárskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1485 - Komudagur: 2003-03-04 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A427 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-02-17 17:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-10 10:53:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 824 - Komudagur: 2003-01-21 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 886 - Komudagur: 2003-01-29 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A462 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1117 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Hitaveita Suðurnesja - Skýring: (ums. um 462. og 463. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1178 - Komudagur: 2003-02-20 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A518 (verðbréfasjóðir og fjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-23 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1065 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-04 13:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1086 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A519 (samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1025 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-02-26 09:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1087 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A520 (sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1026 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-02-26 09:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1088 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A521 (einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1023 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-02-26 09:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1089 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A522 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1024 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-02-26 09:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1090 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A548 (opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1028 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-02-26 12:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1093 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A549 (aðgerðir gegn peningaþvætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 896 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-29 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1048 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2003-02-27 15:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1096 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A599 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-11 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1412 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-14 23:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A601 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1107 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-06 18:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1459 - Komudagur: 2003-03-04 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A610 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1296 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2003-03-12 19:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1458 - Komudagur: 2003-03-04 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A649 (Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1055 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-27 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1416 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-14 23:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (fjárreiður stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1078 (frumvarp) útbýtt þann 2003-03-04 18:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A703 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-11 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B227 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 2001)

Þingræður:
25. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-07 12:25:04 - [HTML]

Þingmál B390 (upplýsingaskylda stjórna hlutafélaga um starfslokasamninga og fleiri sambærilega samninga)

Þingræður:
68. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-01-29 15:40:25 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A7 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 283 - Komudagur: 2003-11-25 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A18 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 462 - Komudagur: 2003-12-04 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A23 (skattafsláttur vegna barna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 294 - Komudagur: 2003-11-25 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A32 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 469 - Komudagur: 2003-12-04 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A88 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-12-10 21:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-11 15:23:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 29 - Komudagur: 2003-10-27 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A89 (tryggingagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 402 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-26 12:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-02 13:58:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 30 - Komudagur: 2003-10-27 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A93 (sérfræðiþjónusta ráðuneyta og ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (svar) útbýtt þann 2003-11-11 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A99 (afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 301 - Komudagur: 2003-11-25 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A133 (styrktarsjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-13 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A204 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 13:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 303 - Komudagur: 2003-11-25 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A223 (innheimtulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1424 - Komudagur: 2004-03-18 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A244 (starfsemi sjúkrasjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (svar) útbýtt þann 2003-11-26 12:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A247 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (frumvarp) útbýtt þann 2003-11-03 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-12-10 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-11 23:01:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 487 - Komudagur: 2003-12-04 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A312 (alþjóðleg viðskiptafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 619 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2003-12-10 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-11 17:21:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 491 - Komudagur: 2003-12-04 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A402 (aðild starfsmanna að Evrópufélögum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 857 - Komudagur: 2004-01-26 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A427 (ársreikningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 858 - Komudagur: 2004-01-26 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A435 (erfðafjárskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1125 - Komudagur: 2004-02-25 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A462 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1839 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1873 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 20:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-01-29 11:31:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1077 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]

Þingmál A463 (lögmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1840 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1874 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 20:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-01-29 11:42:52 - [HTML]

Þingmál A480 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1129 - Komudagur: 2004-02-25 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A507 (fylgiréttargjald á listaverk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1027 (svar) útbýtt þann 2004-03-10 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A715 (Ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1057 (frumvarp) útbýtt þann 2004-03-08 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A851 (stjórnunarhættir fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-03-31 17:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A864 (vegagerð um Stórasand)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1322 (þáltill.) útbýtt þann 2004-04-05 18:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A882 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2151 - Komudagur: 2004-04-26 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda, Arnbjörg E. Guðbjörnsdóttir frkvstj - [PDF]

Þingmál A927 (virðisaukaskattur af refa- og minkaveiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1596 (svar) útbýtt þann 2004-05-10 22:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B524 (skýrsla um fjárframlög til stjórnmálaflokka)

Þingræður:
108. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-05-03 15:10:04 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-01 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A6 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 26 - Komudagur: 2004-11-05 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A7 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 27 - Komudagur: 2004-11-05 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A18 (talsmaður neytenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 271 - Komudagur: 2004-11-30 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A34 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 274 - Komudagur: 2004-11-30 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A35 (staðgreiðsla opinberra gjalda og virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1188 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-04-25 15:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 277 - Komudagur: 2004-11-30 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A36 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 279 - Komudagur: 2004-11-30 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A54 (fjárþörf Samkeppnisstofnunar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1042 - Komudagur: 2005-03-11 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A55 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1045 - Komudagur: 2005-03-11 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A57 (fjárframlög til stjórnmálastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-05-11 14:06:33 - [HTML]
133. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2005-05-11 14:31:22 - [HTML]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-05 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1305 - Komudagur: 2005-04-14 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A143 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1046 - Komudagur: 2005-03-11 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A159 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 24 - Komudagur: 2004-11-05 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A205 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1048 - Komudagur: 2005-03-11 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A211 (fjármálafyrirtæki og vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-19 13:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 288 - Komudagur: 2004-11-30 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A212 (greiðslur yfir landamæri í evrum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 291 - Komudagur: 2004-11-30 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A224 (innheimtulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1050 - Komudagur: 2005-03-11 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A242 (Ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 253 (frumvarp) útbýtt þann 2004-11-02 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-31 18:01:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1494 - Komudagur: 2005-04-22 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A336 (fullnusta refsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 729 - Komudagur: 2005-01-24 - Sendandi: Trúnaðarráð fanga á Kvíabryggju - [PDF]

Þingmál A351 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 539 - Komudagur: 2004-12-07 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A364 (skattskylda orkufyrirtækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 980 - Komudagur: 2005-03-07 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A442 (umfang skattsvika á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-12-10 19:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 901 - Komudagur: 2005-02-28 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 989 - Komudagur: 2005-03-07 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1054 - Komudagur: 2005-03-11 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]

Þingmál A478 (bókhald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1055 - Komudagur: 2005-03-11 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A480 (ársreikningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 963 - Komudagur: 2005-03-04 - Sendandi: PriceWaterhouseCoopers hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1037 - Komudagur: 2005-03-09 - Sendandi: Reikningsskilaráð, Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1056 - Komudagur: 2005-03-11 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1115 - Komudagur: 2005-03-21 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A482 (fjarsala á fjármálaþjónustu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 998 - Komudagur: 2005-03-07 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A493 (tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1001 - Komudagur: 2005-03-07 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A503 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1062 - Komudagur: 2005-03-11 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A551 (miðlun vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-21 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1262 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-02 11:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1232 - Komudagur: 2005-04-08 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A583 (stofnun hlutafélags um síldarútvegsnefnd og stofnun sjóða í þágu síldarútvegs)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-05-04 14:09:12 - [HTML]

Þingmál A590 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-02 11:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1220 - Komudagur: 2005-04-08 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A591 (eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1224 - Komudagur: 2005-04-08 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A592 (Neytendastofa og talsmaður neytenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1229 - Komudagur: 2005-04-08 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A643 (Ríkisútvarpið sf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-15 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (þjónustusamningur við Sólheima)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1119 (svar) útbýtt þann 2005-04-12 13:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A695 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1516 - Komudagur: 2005-04-25 - Sendandi: Grant Thornton endurskoðun ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1539 - Komudagur: 2005-04-25 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A708 (starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1787 - Komudagur: 2005-05-02 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A735 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1097 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-05 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1461 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1472 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 23:10:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 132

Þingmál A1 (fjárlög 2006)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-25 00:26:08 - [HTML]

Þingmál A18 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-12-06 22:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 77 - Komudagur: 2005-11-18 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A22 (fjárhagslegur aðskilnaður í rekstri útgerðar og fiskvinnslu)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson - Ræða hófst: 2005-10-18 20:05:20 - [HTML]

Þingmál A31 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 164 - Komudagur: 2005-11-25 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A36 (skil á fjármagnstekjuskatti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 308 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A37 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 527 - Komudagur: 2005-12-16 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A60 (Ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-10 18:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A77 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1578 - Komudagur: 2006-04-11 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A142 (sívinnsla við skil skattframtala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1313 - Komudagur: 2006-03-14 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1618 - Komudagur: 2006-04-12 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A351 (Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2005-11-25 12:57:50 - [HTML]

Þingmál A371 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-25 12:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A387 (Matvælarannsóknir hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-12-02 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1487 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1519 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A392 (stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-12-02 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-27 15:27:34 - [HTML]
93. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-03-27 16:01:24 - [HTML]

Þingmál A401 (Ríkisútvarpið hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1232 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2006-05-02 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-05-30 14:46:19 - [HTML]

Þingmál A404 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1086 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-04-04 14:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 988 - Komudagur: 2006-02-23 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A407 (sveitarstjórnarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-12-09 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A436 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1015 - Komudagur: 2006-02-23 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A444 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-01-23 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1183 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-04-19 19:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-07 17:01:53 - [HTML]
60. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-02-07 17:25:53 - [HTML]
119. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-01 14:25:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 997 - Komudagur: 2006-02-23 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1045 - Komudagur: 2006-02-24 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A445 (einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 667 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-01-23 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1185 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-04-19 21:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 998 - Komudagur: 2006-02-23 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1057 - Komudagur: 2006-02-24 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A456 (heimild til að afsala til Landsvirkjunar vatnsréttindum og landi vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1540 - Komudagur: 2006-04-05 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (svör við spurn. allshn.) - [PDF]

Þingmál A461 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2006-03-02 09:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-03 10:32:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 996 - Komudagur: 2006-02-23 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A462 (einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2006-03-02 09:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 995 - Komudagur: 2006-02-23 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A556 (fjármálaeftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1316 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-06-01 12:13:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1586 - Komudagur: 2006-04-11 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A594 (evrópsk samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1259 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2006-05-04 15:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2006-04-24 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A623 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1357 - Komudagur: 2006-03-17 - Sendandi: Grant Thornton endurskoðun ehf. - [PDF]

Þingmál A651 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1275 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-05-04 18:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1756 - Komudagur: 2006-04-24 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 2026 - Komudagur: 2006-05-03 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ath.semdir um umsagnir) - [PDF]

Þingmál A655 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1314 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-05-31 18:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1757 - Komudagur: 2006-04-24 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A664 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-22 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1449 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A713 (skráning losunar gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1844 - Komudagur: 2006-04-26 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A734 (stofnun hlutafélags um Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-04 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A791 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-28 09:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A793 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1337 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-06-01 18:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2155 - Komudagur: 2006-05-19 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Löggjafarþing 133

Þingmál A11 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1338 - Komudagur: 2007-03-01 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A22 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 160 - Komudagur: 2006-11-20 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A50 (afnám stimpilgjalda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1588 - Komudagur: 2007-03-12 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A58 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A79 (sameignarfélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 33 - Komudagur: 2006-11-03 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A93 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 576 - Komudagur: 2006-12-06 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A95 (endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-12 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-07 14:14:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 577 - Komudagur: 2006-12-06 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A186 (flutningur verkefna frá dóms- og kirkjumálaráðuneyti til sýslumannsembætta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 262 - Komudagur: 2006-11-24 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]

Þingmál A276 (tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 578 - Komudagur: 2006-12-06 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A364 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-16 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 665 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-12-09 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 398 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-16 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A435 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2006-12-08 15:58:09 - [HTML]
46. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-12-08 16:10:58 - [HTML]
49. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-12-09 17:04:13 - [HTML]

Þingmál A450 (aðild starfsmanna að evrópskum samvinnufélögum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1318 - Komudagur: 2007-03-01 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A516 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1143 - Komudagur: 2007-02-21 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1234 - Komudagur: 2007-02-26 - Sendandi: Deloitte hf., skatta- og lögfræðisvið - [PDF]

Þingmál A522 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1144 - Komudagur: 2007-02-21 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A523 (viðurlög við brotum á fjármálamarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1146 - Komudagur: 2007-02-21 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A540 (samkeppnisrekstur og virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 926 (svar) útbýtt þann 2007-02-22 11:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 851 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A591 (tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1561 - Komudagur: 2007-03-12 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A618 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1562 - Komudagur: 2007-03-12 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A690 (fjármálafyrirtæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-12 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-12 14:47:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 134

Þingmál A8 (kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 42 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-06-13 11:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 48 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-06-13 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A9 (fjármálafyrirtæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 43 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-06-13 11:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 49 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-06-13 16:31:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A4 (olíugjald og kílómetragjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 794 - Komudagur: 2007-12-05 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A14 (skattaívilnanir vegna rannsókna- og þróunarverkefna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 587 - Komudagur: 2007-11-30 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A15 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 588 - Komudagur: 2007-11-30 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A23 (lagaákvæði um almenningssamgöngur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 591 - Komudagur: 2007-11-30 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A26 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1710 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A42 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 596 - Komudagur: 2007-11-30 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A67 (fyrning kröfuréttinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 167 - Komudagur: 2007-11-13 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A87 (Lánasýsla ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2007-11-21 14:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-27 15:35:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 273 - Komudagur: 2007-11-20 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A95 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 272 - Komudagur: 2007-11-20 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A103 (fjáraukalög 2007)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-12-06 16:38:59 - [HTML]

Þingmál A112 (endurgreiðsla virðisaukaskatts)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-10-17 14:41:32 - [HTML]

Þingmál A118 (skýrsla fjárlaganefndar um greinargerð Ríkisendurskoðunar um kaup og endurnýjun á Grímseyjarferju)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-10-15 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A131 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 497 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2007-12-12 21:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 690 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A169 (endurskoðun á skattamálum lögaðila)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1732 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A181 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 583 - Komudagur: 2007-11-30 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A196 (sértryggð skuldabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-08 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 718 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-03-03 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 744 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-03-04 16:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 575 - Komudagur: 2007-11-30 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A205 (ársskýrsla Ríkisendurskoðunar 2006)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Gunnar Svavarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-15 13:54:12 - [HTML]
25. þingfundur - Gunnar Svavarsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-15 14:21:46 - [HTML]
25. þingfundur - Gunnar Svavarsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-15 14:26:02 - [HTML]

Þingmál A206 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 416 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-12-07 12:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 762 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A229 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2007-12-11 11:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 764 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A230 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2007-12-10 18:04:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 768 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 928 - Komudagur: 2007-12-12 - Sendandi: Deloitte - [PDF]

Þingmál A231 (olíugjald og kílómetragjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 769 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A234 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 422 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-12-07 17:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 771 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A325 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 775 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-03-12 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-05-08 15:42:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1693 - Komudagur: 2008-03-06 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A375 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2827 - Komudagur: 2008-05-20 - Sendandi: Iðnfræðingafélagið - Skýring: (varðar löggildingu) - [PDF]

Þingmál A384 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1720 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A468 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 747 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-03-05 14:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 966 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-07 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1001 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-21 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1076 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-22 13:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-03-13 15:27:06 - [HTML]
102. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-08 14:30:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2062 - Komudagur: 2008-04-09 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A515 (tekjuskattur og skattlagning kaupskipaútgerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1036 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-21 13:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2439 - Komudagur: 2008-04-30 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A525 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 970 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-07 16:04:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2444 - Komudagur: 2008-04-30 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A526 (endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 827 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1049 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-22 10:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1221 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1264 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 22:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-07 17:26:23 - [HTML]
112. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-28 20:55:25 - [HTML]
112. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2008-05-28 20:58:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2445 - Komudagur: 2008-04-30 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (kynning) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2447 - Komudagur: 2008-04-30 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 2497 - Komudagur: 2008-05-05 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2554 - Komudagur: 2008-05-06 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2774 - Komudagur: 2008-05-15 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A527 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1051 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-05-21 17:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2448 - Komudagur: 2008-04-30 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A528 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1109 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-05-26 13:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2450 - Komudagur: 2008-04-30 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A538 (breyting á lögum er varða verðbréfaviðskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2547 - Komudagur: 2008-05-06 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A539 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 840 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-10 11:34:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2548 - Komudagur: 2008-05-06 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A540 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 14:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2949 - Komudagur: 2008-05-23 - Sendandi: Þorsteinn Einarsson hrl. - [PDF]

Þingmál B168 (sala eigna á Keflavíkurflugvelli)

Þingræður:
37. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2007-12-05 14:31:20 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A48 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1060 - Komudagur: 2009-03-06 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A50 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 270 - Komudagur: 2008-11-28 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A53 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-11 13:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 557 - Komudagur: 2008-12-16 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A69 (skattaívilnanir vegna rannsókna- og þróunarverkefna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1318 - Komudagur: 2009-03-19 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A80 (heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2008-10-27 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi ft.) - [PDF]

Þingmál A119 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-11-10 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 140 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-11-10 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 160 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-11-12 12:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 182 (lög í heild) útbýtt þann 2008-11-13 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-11 13:59:37 - [HTML]
23. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-11 15:08:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 92 - Komudagur: 2008-11-13 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (lagt fram á fundi viðskn.) - [PDF]

Þingmál A145 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-31 19:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 559 - Komudagur: 2008-12-16 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A161 (fjárhagsleg fyrirgreiðsla hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-11-17 16:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A180 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-26 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 335 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-12 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 345 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-15 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 348 (lög í heild) útbýtt þann 2008-12-12 18:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Sturla Böðvarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-27 11:03:12 - [HTML]
37. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2008-11-27 12:07:59 - [HTML]
56. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-12 15:50:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 352 - Komudagur: 2008-12-08 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A194 (skylda lánastofnana í meirihlutaeigu ríkisins til að leita tilboða í innleyst fyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1471 - Komudagur: 2009-03-25 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A212 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-12-17 14:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 435 - Komudagur: 2008-12-11 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A216 (framhaldsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-09 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A220 (tryggingagjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 526 - Komudagur: 2008-12-16 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (Icepro) - [PDF]

Þingmál A225 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-10 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A244 (bókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 361 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-16 17:33:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1147 - Komudagur: 2009-03-10 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A245 (ársreikningar, endurskoðendur og skoðunarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-16 17:33:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1154 - Komudagur: 2009-03-10 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A279 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 905 - Komudagur: 2009-02-17 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A289 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 637 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-04 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-05 11:37:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 908 - Komudagur: 2009-02-17 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 994 - Komudagur: 2009-03-03 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A321 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 665 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-05 17:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 946 - Komudagur: 2009-02-27 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A345 (fjármálafyrirtæki, verðbréfasjóðir og fjárfestingarsjóðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1472 - Komudagur: 2009-03-25 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A356 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 606 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-02 12:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-03 14:09:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1157 - Komudagur: 2009-03-10 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A358 (opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi og verðbréfaviðskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1160 - Komudagur: 2009-03-10 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A359 (breyting á ýmsum lögum er varða fjármálamarkaðinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-03-30 21:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1163 - Komudagur: 2009-03-10 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A365 (tollalög, vörugjald og virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 750 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-17 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-18 12:04:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1224 - Komudagur: 2009-03-12 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A366 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1242 - Komudagur: 2009-03-13 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A373 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 142/2007, um breytingu á VII. viðauka og bókun 37 við EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2009-03-03 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A375 (hlutafélög með gagnsætt eignarhald og bann við lánveitingum og krosseignarhaldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1558 - Komudagur: 2009-04-30 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A393 (embætti sérstaks saksóknara)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-03-24 16:54:20 - [HTML]

Þingmál A409 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-30 20:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1467 - Komudagur: 2009-03-25 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A411 (endurskipulagning þjóðhagslega mikilvægra atvinnufyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 903 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-04-02 20:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1306 - Komudagur: 2009-03-19 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A413 (Bjargráðasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-12 15:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 851 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-03-30 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 938 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-04-15 18:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B74 (staða bankakerfisins, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
13. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2008-10-15 14:20:28 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A1 (endurskipulagning rekstrarhæfra atvinnufyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-06-16 17:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 12 - Komudagur: 2009-05-26 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A5 (hlutafélög með gegnsætt eignarhald og bann við lánveitingum og krosseignarhaldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2009-05-18 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-05-25 17:57:35 - [HTML]

Þingmál A7 (staða minni hluthafa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 71 - Komudagur: 2009-06-03 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A14 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-19 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 193 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-06-29 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-05-20 14:57:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 74 - Komudagur: 2009-06-03 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A15 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-06-29 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-23 17:12:03 - [HTML]
46. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-07-23 17:16:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 41 - Komudagur: 2009-06-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 78 - Komudagur: 2009-06-03 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A31 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 722 - Komudagur: 2009-08-17 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A39 (samningsveð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 721 - Komudagur: 2009-08-17 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A53 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-29 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A85 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-06-30 18:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 244 - Komudagur: 2009-06-18 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A89 (breyting á ýmsum lögum vegna tilfærslu verkefna innan Stjórnarráðsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 723 - Komudagur: 2009-08-17 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A116 (ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 717 - Komudagur: 2009-08-07 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A118 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 335 - Komudagur: 2009-06-22 - Sendandi: Guðmundur Óskarsson - [PDF]

Þingmál A124 (Bankasýsla ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-07-08 20:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 475 - Komudagur: 2009-06-30 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A138 (embætti sérstaks saksóknara og meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-07-03 12:11:53 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-01 13:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A3 (nauðsynlegar bráðaaðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 237 - Komudagur: 2009-11-24 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A4 (afskriftir af höfuðstól lána íslenskra heimila og rekstrarfyrirtækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 228 - Komudagur: 2009-11-23 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A7 (samningsveð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 501 - Komudagur: 2009-12-08 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A10 (fjáraukalög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-08 09:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A24 (staða minni hluthafa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 643 - Komudagur: 2009-12-10 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A56 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 358 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-12-04 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-10-20 17:02:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 59 - Komudagur: 2009-11-04 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A68 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-16 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 811 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-03-16 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 858 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 887 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-03-25 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-03-22 18:52:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 97 - Komudagur: 2009-11-11 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 132 - Komudagur: 2009-11-13 - Sendandi: Ferðamálastofa - [PDF]

Þingmál A69 (aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 19 - Komudagur: 2009-10-26 - Sendandi: Skattvís - Skýring: (eftirgjöf skulda) - [PDF]

Þingmál A70 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 425 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-12-15 15:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 209 - Komudagur: 2009-11-23 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A71 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-20 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-05 17:39:43 - [HTML]

Þingmál A81 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-15 17:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 202 - Komudagur: 2009-11-23 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A82 (stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-15 17:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A167 (úttekt á gjaldmiðilsmálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1294 - Komudagur: 2010-03-18 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A197 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 891 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-04-20 14:46:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1122 - Komudagur: 2010-03-03 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A218 (ársreikningar, endurskoðendur og skoðunarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 242 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-16 17:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 943 - Komudagur: 2010-01-22 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1006 - Komudagur: 2010-01-22 - Sendandi: Félag viðurkenndra bókara - [PDF]

Þingmál A219 (bókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-16 17:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 944 - Komudagur: 2010-01-22 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1008 - Komudagur: 2010-01-22 - Sendandi: Félag viðurkenndra bókara - [PDF]

Þingmál A226 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-19 14:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 485 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-23 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 504 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-18 14:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 630 - Komudagur: 2009-12-10 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A227 (endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-03-03 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-03-04 12:08:15 - [HTML]

Þingmál A229 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1053 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-05-10 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1074 - Komudagur: 2010-02-17 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneyti - [PDF]

Þingmál A233 (framhaldsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-24 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 822 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-03-22 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 850 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-03-22 19:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 822 - Komudagur: 2009-12-18 - Sendandi: Kvasir,samtök fræðslu- og símenntunarmiðstöðva - [PDF]

Þingmál A239 (ráðstafanir í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-19 11:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 635 - Komudagur: 2009-12-10 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A255 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 657 - Komudagur: 2009-12-10 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A256 (tekjuöflun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 528 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-19 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-12-21 10:38:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 633 - Komudagur: 2009-12-10 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A257 (umhverfis- og auðlindaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 495 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-12-18 11:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 637 - Komudagur: 2009-12-10 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A258 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 693 - Komudagur: 2009-12-11 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A259 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 962 - Komudagur: 2010-01-22 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A277 (þjónustuviðskipti á innri markaði EES)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 965 - Komudagur: 2010-01-22 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A278 (breytingar laga vegna frumvarps um þjónustuviðskipti á innri markaði EES)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 971 - Komudagur: 2010-01-22 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A287 (mótun efnahagsáætlunar sem tryggir velferð og stöðugleika án aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1295 - Komudagur: 2010-03-18 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A288 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 332 (frumvarp) útbýtt þann 2009-12-03 18:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1296 - Komudagur: 2010-03-18 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A333 (olíugjald og kílómetragjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1279 - Komudagur: 2010-03-17 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A342 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (frumvarp) útbýtt þann 2009-12-29 11:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-02-25 17:56:31 - [HTML]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1095 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-05-14 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
136. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-06-10 18:25:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1090 - Komudagur: 2010-02-23 - Sendandi: Deloitte hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1092 - Komudagur: 2010-02-25 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1750 - Komudagur: 2010-04-15 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2771 - Komudagur: 2010-06-09 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A345 (Seðlabanki Íslands og samvinnufélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1524 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A386 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 868 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-03-24 15:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1251 - Komudagur: 2010-03-15 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A392 (frestun nauðungarsölu og flýtimeðferð einkamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1114 - Komudagur: 2010-03-04 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A448 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-08 13:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1541 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1741 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]

Þingmál A449 (gjaldþrotaskipti og fyrning kröfuréttinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2465 - Komudagur: 2010-05-20 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A497 (kennitöluflakk)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2778 - Komudagur: 2010-06-10 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A504 (rannsókn á starfsemi fjármálafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (frumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2780 - Komudagur: 2010-06-10 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A506 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1264 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-10 15:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A529 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins og Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1132 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-05-18 19:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1878 - Komudagur: 2010-05-04 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A563 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2818 - Komudagur: 2010-06-11 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A569 (hlutafélög, einkahlutafélög og ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1203 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-04 15:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2078 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A570 (rannsókn á fjárhagsstöðu skuldugra heimila)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2080 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A597 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (frumvarp) útbýtt þann 2010-04-27 17:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
150. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2010-09-03 15:38:32 - [HTML]

Þingmál A635 (aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1123 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-05-18 14:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A658 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1446 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-09-02 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
151. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-09-06 15:50:09 - [HTML]
155. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-09-09 16:05:11 - [HTML]

Þingmál A659 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1429 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-24 12:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2848 - Komudagur: 2010-06-16 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A670 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1363 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-06-15 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A693 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3108 - Komudagur: 2010-09-14 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A694 (lánveitingar til Saga Capital, VBS fjárfestingarbanka og Askar Capital)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1457 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-09-03 09:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1530 (svar) útbýtt þann 2010-09-28 16:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
159. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 18:10:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3138 - Komudagur: 2010-09-24 - Sendandi: Endurskoðendaráð - Skýring: (lög og eftirlit með endurskoðendum) - [PDF]

Löggjafarþing 139

Þingmál A13 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-04 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A20 (meðferð einkamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 73 - Komudagur: 2010-11-01 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A25 (ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1691 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2011-06-09 10:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 82 - Komudagur: 2010-11-01 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A30 (skattrannsóknir og skatteftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-10-06 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 456 (svar) útbýtt þann 2010-12-13 10:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A38 (rannsókn á starfsemi fjármálafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-07 11:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A59 (formleg innleiðing fjármálareglu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 246 - Komudagur: 2010-11-15 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A73 (stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 943 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A87 (stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1131 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-03-28 17:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 944 - Komudagur: 2010-12-13 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A91 (nýjar nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og hópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (svar) útbýtt þann 2010-11-25 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A96 (setning neyðarlaga til varnar almannahag)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1030 - Komudagur: 2010-12-20 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A106 (uppboðsmarkaður fyrir eignir banka og fjármálastofnana)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1220 - Komudagur: 2011-02-07 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A112 (Bankasýsla ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 945 - Komudagur: 2010-12-13 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A134 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 114/2008 um breyt. á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-02 10:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A141 (aðgerðir til að stuðla að sátt við heimilin)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1521 - Komudagur: 2011-02-28 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A164 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1481 - Komudagur: 2011-02-25 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A176 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-01-26 15:26:24 - [HTML]

Þingmál A186 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1471 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-05-19 10:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1507 (lög í heild) útbýtt þann 2011-05-20 12:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
130. þingfundur - Mörður Árnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-05-19 16:13:33 - [HTML]

Þingmál A187 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 453 - Komudagur: 2010-11-29 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A196 (sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 467 - Komudagur: 2010-11-29 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A199 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 10/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 216 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-11 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A200 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 566 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-16 21:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 392 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A206 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-17 20:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A208 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 961 - Komudagur: 2010-12-14 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A210 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1043 - Komudagur: 2010-12-20 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A218 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-12-06 17:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 586 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A219 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 611 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A237 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1097 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-22 17:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 612 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A238 (fjárhagsstaða heimila og fyrirtækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 697 - Komudagur: 2010-12-06 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A256 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-24 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 550 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-15 22:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 613 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-17 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 614 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-12-17 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2010-12-17 12:00:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 665 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Sólheimar í Grímsnesi - [PDF]

Þingmál A313 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-17 13:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 892 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A314 (rannsókn á stöðu heimilanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1651 - Komudagur: 2011-03-09 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A348 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-12-06 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1610 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-01 22:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1341 - Komudagur: 2011-02-15 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A359 (gistináttaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1325 - Komudagur: 2011-02-14 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A491 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (frumvarp) útbýtt þann 2011-02-14 13:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A548 (rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 926 (frumvarp) útbýtt þann 2011-02-28 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A563 (mat á skilaverði eignasafns Landsbanka Íslands hf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2045 - Komudagur: 2011-04-15 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A641 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2771 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 2834 - Komudagur: 2011-05-31 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A643 (innheimtulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2772 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A645 (þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1554 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-30 11:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2100 - Komudagur: 2011-04-28 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A650 (safnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1152 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1942 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1981 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2418 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Reykjavíkurborg, menningar- og ferðamálasvið - [PDF]

Þingmál A659 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1936 - Komudagur: 2011-04-04 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1961 - Komudagur: 2011-04-06 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A673 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1842 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-05 17:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2513 - Komudagur: 2011-05-18 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A696 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1664 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-07 19:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2247 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A697 (þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1554 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-30 11:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2106 - Komudagur: 2011-04-28 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A698 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1551 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-27 14:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2541 - Komudagur: 2011-05-19 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 2588 - Komudagur: 2011-05-20 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2644 - Komudagur: 2011-05-23 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A701 (skattlagning á kolvetnisvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1584 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-31 21:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2201 - Komudagur: 2011-05-03 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A702 (skattlagning á kolvetnisvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1584 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-31 21:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2199 - Komudagur: 2011-05-03 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A704 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2157 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2255 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A709 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Þingræður:
166. þingfundur - Mörður Árnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-09-17 10:08:30 - [HTML]

Þingmál A720 (vatnalög og rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2862 - Komudagur: 2011-06-01 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A724 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2064 - Komudagur: 2011-04-20 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A726 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1874 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-07 21:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1875 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-09-07 22:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1975 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-17 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1998 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
165. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-09-16 22:24:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2195 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: PricewaterhouseCoopers ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2477 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2499 - Komudagur: 2011-05-18 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A783 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1662 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-07 17:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2528 - Komudagur: 2011-05-18 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A788 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-10 17:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1958 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1976 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
159. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-07 16:30:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2716 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A824 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1625 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-03 18:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2745 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A827 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3050 - Komudagur: 2011-08-23 - Sendandi: LÍÚ, SF og SA - Skýring: (ums., álit LEX og mb. Deloitte) - [PDF]

Löggjafarþing 140

Þingmál A5 (stöðugleiki í efnahagsmálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 74 - Komudagur: 2011-11-10 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A9 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-06 14:26:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 13 - Komudagur: 2011-11-02 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 33 - Komudagur: 2011-11-07 - Sendandi: Gunnlaugur Kristinsson, endurskoðandi - [PDF]

Þingmál A16 (leiðréttingar á höfuðstól íbúðalána og minna vægi verðtryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 75 - Komudagur: 2011-11-10 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 324 - Komudagur: 2011-11-21 - Sendandi: Gunnlaugur Kristinsson, endurskoðandi - [PDF]

Þingmál A33 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-05 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A35 (úttekt á álitsgerðum matsfyrirtækja um lánshæfi íslenskra aðila)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 415 - Komudagur: 2011-11-24 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A41 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1232 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-04-25 18:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 95 - Komudagur: 2011-11-11 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A94 (samanburðarrannsókn á túlkun reglna EES-samningsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 414 - Komudagur: 2011-11-24 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A119 (upptaka Tobin-skatts)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 416 - Komudagur: 2011-11-24 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A142 (aðgerðir til að endurreisa íslenskt efnahagslíf)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 418 - Komudagur: 2011-11-24 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A191 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 195 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-28 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A193 (fjársýsluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 198 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-01 12:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 512 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-12 22:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 237 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 581 - Komudagur: 2011-12-01 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A195 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 514 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-12 22:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 236 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A229 (Bankasýsla ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 417 - Komudagur: 2011-11-24 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A278 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-16 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2012-01-18 17:47:03 - [HTML]
97. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-10 22:20:50 - [HTML]

Þingmál A306 (tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-24 13:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-08 14:39:53 - [HTML]

Þingmál A376 (frávik vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 936 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-03-12 14:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1343 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-15 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-15 15:41:23 - [HTML]
99. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-15 16:32:44 - [HTML]
99. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-15 16:34:12 - [HTML]
99. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2012-05-15 16:44:54 - [HTML]
99. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-15 17:25:02 - [HTML]
99. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-15 19:52:58 - [HTML]
99. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-05-15 19:59:26 - [HTML]
99. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-15 20:31:16 - [HTML]
99. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-05-15 20:37:53 - [HTML]
99. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-15 21:18:24 - [HTML]
99. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-05-15 21:19:45 - [HTML]
99. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-15 21:54:49 - [HTML]
99. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-15 23:06:59 - [HTML]
105. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-05-22 19:59:36 - [HTML]
105. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-22 21:08:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1006 - Komudagur: 2012-02-13 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A570 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 161/2011 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 887 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 120/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 890 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A609 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 19/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-03-30 16:18:48 - [HTML]

Þingmál A621 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 78/2011 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-14 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Ritari atvinnuveganefndar - Skýring: (úr skýrslu auðlindanefndar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1877 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Deloitte hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1885 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ) - [PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1432 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-31 17:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1857 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1878 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Deloitte hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1886 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ9 - [PDF]

Þingmál A700 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1795 - Komudagur: 2012-04-17 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A701 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 13:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A702 (bókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1135 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1794 - Komudagur: 2012-04-17 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A703 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2112 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 2614 - Komudagur: 2012-05-23 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (svör) - [PDF]

Þingmál A705 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1138 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 16:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A732 (endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1170 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A735 (atvinnutengd starfsendurhæfing og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1173 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-04-03 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1509 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-19 11:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1533 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-12 19:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A762 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-05-11 13:32:46 - [HTML]

Þingmál A778 (framtíðarskipan fjármálakerfisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2729 - Komudagur: 2012-05-30 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (umsagnir sem bárust efnh- og viðskrn.) - [PDF]

Þingmál B525 (staða lífeyrissjóðanna, munnleg skýrsla fjármálaráðherra)

Þingræður:
58. þingfundur - Magnús M. Norðdahl - Ræða hófst: 2012-02-16 15:30:54 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A93 (bókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 93 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 665 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-06 15:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1011 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-02-14 10:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 27 - Komudagur: 2012-10-03 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 126 - Komudagur: 2012-10-15 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - Skýring: (um 93. og 94. mál) - [PDF]

Þingmál A94 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 665 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-06 15:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1011 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-02-14 10:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 28 - Komudagur: 2012-10-03 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A102 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 26 - Komudagur: 2012-10-03 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A103 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A108 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-18 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A117 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-18 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A176 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 16:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 470 - Komudagur: 2012-11-13 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A390 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 807 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Veiðifélag Árnesinga - [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-06 16:31:49 - [HTML]

Þingmál A457 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-28 16:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1363 - Komudagur: 2013-02-06 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A469 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1428 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A477 (happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1340 - Komudagur: 2013-02-05 - Sendandi: Íslandsspil sf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1376 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Happdrætti DAS - [PDF]
Dagbókarnúmer 1391 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A501 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1160 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-07 17:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1306 - Komudagur: 2013-01-25 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1762 - Komudagur: 2013-02-23 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráuneytið - [PDF]

Þingmál A503 (endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 22:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1396 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1437 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Endurskoðendaráð - [PDF]

Þingmál A570 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1123 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-05 19:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A664 (endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1196 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2013-03-08 18:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A681 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1247 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-14 13:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A704 (Þorláksbúð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2020 - Komudagur: 2012-09-06 - Sendandi: Hópur áhugamanna um velferð Skálholtsstaðar - Skýring: (bygging Þorláksbúðar) - [PDF]

Þingmál A706 (eftirlit með endurskoðun og úrbótum á löggjöf o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-27 19:50:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 142

Þingmál A40 (bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 202 - Komudagur: 2013-10-01 - Sendandi: Félag löggiltra leigumiðlara - [PDF]

Löggjafarþing 143

Þingmál A2 (tekjuaðgerðir fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 386 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-16 18:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 31 - Komudagur: 2013-10-25 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A204 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-29 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 417 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-18 22:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 476 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-12-21 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 492 (lög í heild) útbýtt þann 2013-12-21 16:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 607 - Komudagur: 2013-12-10 - Sendandi: PriceWaterhouseCoopers hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 686 - Komudagur: 2013-12-13 - Sendandi: Fjármála- og efnhagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A215 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-02 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1208 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1258 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 22:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A236 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-13 10:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 946 - Komudagur: 2014-02-04 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 958 - Komudagur: 2014-02-06 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A250 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1063 - Komudagur: 2014-02-14 - Sendandi: Akraneskaupstaður - [PDF]

Þingmál A263 (Drómi hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1315 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2014-08-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A340 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-12 16:03:43 - [HTML]
73. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-12 16:06:00 - [HTML]
73. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-12 16:08:01 - [HTML]

Þingmál A373 (endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 682 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-10 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-27 17:27:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1472 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1651 - Komudagur: 2014-04-23 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1665 - Komudagur: 2014-04-25 - Sendandi: Endurskoðendaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1670 - Komudagur: 2014-04-25 - Sendandi: Stefán Svavarsson - [PDF]

Þingmál A375 (smáþörungaverksmiðja Algalífs Iceland ehf. á Reykjanesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 686 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-10 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A403 (uppsagnir starfsmanna ráðuneytisins og starfslið ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1003 (svar) útbýtt þann 2014-04-29 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A450 (kostnaður vegna ráðgjafarþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1005 (svar) útbýtt þann 2014-04-29 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A454 (kostnaður atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins vegna ráðgjafarþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 925 (svar) útbýtt þann 2014-04-07 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A456 (kostnaður vegna ráðgjafarþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 969 (svar) útbýtt þann 2014-04-11 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A474 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (álit) útbýtt þann 2014-03-24 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A488 (ríkisendurskoðandi og ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 848 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-03-27 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-04-09 00:17:43 - [HTML]
92. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2014-04-09 00:30:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1784 - Komudagur: 2014-05-06 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1787 - Komudagur: 2014-05-06 - Sendandi: Þorvaldur Ingi Jónsson viðskiptafr. - [PDF]

Þingmál A508 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 869 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 16:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1868 - Komudagur: 2014-05-22 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1872 - Komudagur: 2014-05-27 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1873 - Komudagur: 2014-05-28 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A510 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 871 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 17:19:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 144

Þingmál A11 (ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 405 - Komudagur: 2014-11-05 - Sendandi: IÁ-hönnun ehf. - [PDF]

Þingmál A12 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-10 19:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 613 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-11-28 14:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-25 14:03:51 - [HTML]
46. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-12-11 22:01:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 345 - Komudagur: 2014-10-28 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A30 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1010 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-03-02 14:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 410 - Komudagur: 2014-11-05 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A133 (framlög ríkisaðila til félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-09-22 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 327 (svar) útbýtt þann 2014-10-20 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A134 (framlög ríkisaðila til félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-09-22 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 584 (svar) útbýtt þann 2014-11-27 10:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A135 (framlög ríkisaðila til félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-09-22 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 795 (svar) útbýtt þann 2014-12-16 20:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A136 (framlög ríkisaðila til félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-09-22 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 328 (svar) útbýtt þann 2014-10-20 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A137 (framlög ríkisaðila til félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-09-22 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 417 (svar) útbýtt þann 2014-11-06 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A138 (framlög ríkisaðila til félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-09-22 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 531 (svar) útbýtt þann 2014-11-19 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A139 (framlög ríkisaðila til félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-09-22 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 490 (svar) útbýtt þann 2014-11-11 17:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A140 (framlög ríkisaðila til félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-09-22 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 300 (svar) útbýtt þann 2014-10-16 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A141 (framlög ríkisaðila til félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-09-22 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 301 (svar) útbýtt þann 2014-10-20 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A142 (framlög ríkisaðila til félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-09-22 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 472 (svar) útbýtt þann 2014-11-06 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A143 (framlög ríkisaðila til félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-09-22 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 416 (svar) útbýtt þann 2014-10-31 13:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A161 (greiðslur í tengslum við störf rannsóknarnefndar Alþingis um fall íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (svar) útbýtt þann 2014-10-16 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A162 (greiðslur í tengslum við störf rannsóknarnefndar Alþingis um fall sparisjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 318 (svar) útbýtt þann 2014-10-16 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A206 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1427 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-06-12 17:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 535 - Komudagur: 2014-11-12 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]

Þingmál A208 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1234 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-04-27 19:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1504 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1526 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 389 - Komudagur: 2014-11-04 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 522 - Komudagur: 2014-11-11 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 670 - Komudagur: 2014-11-20 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]

Þingmál A307 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-10-21 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2014-10-23 12:28:28 - [HTML]
24. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2014-10-23 12:32:11 - [HTML]
24. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-23 12:48:38 - [HTML]
24. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2014-10-23 12:50:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 574 - Komudagur: 2014-11-13 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 656 - Komudagur: 2014-11-19 - Sendandi: Endurskoðendaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 667 - Komudagur: 2014-11-20 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 722 - Komudagur: 2014-11-26 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1709 - Komudagur: 2015-04-15 - Sendandi: Fjárlaganefnd Alþingis - [PDF]

Þingmál A328 (verktakakostnaður embættis sérstaks saksóknara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 580 (svar) útbýtt þann 2014-11-27 10:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A420 (fjárfestingarsamningur við Thorsil ehf. um kísilmálmverksmiðju í Helguvík í Reykjanesbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 628 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-03 19:38:44 - [HTML]

Þingmál A504 (farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1458 - Komudagur: 2015-03-05 - Sendandi: Bifreiðastöðin Hreyfill Bæjarleiðir hf - [PDF]

Þingmál A578 (skýrslur Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2011 og 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1001 (álit) útbýtt þann 2015-02-27 11:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A690 (efnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2122 - Komudagur: 2015-05-22 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A697 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2191 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]

Þingmál A786 (stöðugleikaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2288 - Komudagur: 2015-06-18 - Sendandi: Slitastjórn Byrs Sparisjóðs - [PDF]
Dagbókarnúmer 2313 - Komudagur: 2015-06-22 - Sendandi: Slitastjórn Byrs Sparisjóðs - [PDF]

Þingmál A787 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1401 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-06-08 16:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2289 - Komudagur: 2015-06-18 - Sendandi: Slitastjórn Byrs Sparisjóðs - [PDF]
Dagbókarnúmer 2314 - Komudagur: 2015-06-22 - Sendandi: Slitastjórn Byrs Sparisjóðs - [PDF]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A112 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2015-09-15 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1282 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-05-17 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1333 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-25 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1357 (lög í heild) útbýtt þann 2016-05-25 17:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-17 12:22:39 - [HTML]
8. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-17 12:25:01 - [HTML]
8. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-17 12:27:10 - [HTML]
8. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-17 12:29:37 - [HTML]
8. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-09-17 12:31:25 - [HTML]
8. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2015-09-17 12:45:27 - [HTML]
112. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-18 17:33:36 - [HTML]
112. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-18 17:51:05 - [HTML]
112. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-18 17:59:25 - [HTML]
112. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2016-05-18 18:19:55 - [HTML]

Þingmál A148 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-18 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 481 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-23 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 525 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-12-03 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 675 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-12-19 12:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A172 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 204 - Komudagur: 2015-10-13 - Sendandi: Slitastjórn Byrs Sparisjóðs - [PDF]

Þingmál A370 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-25 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1042 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-03-18 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1181 (lög í heild) útbýtt þann 2016-04-19 09:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 556 - Komudagur: 2015-12-09 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 860 - Komudagur: 2016-02-15 - Sendandi: Félags- og húsnæðismálaráðherra - [PDF]

Þingmál A383 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-26 16:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 922 - Komudagur: 2016-02-22 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A435 (almennar íbúðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-16 15:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 659 - Komudagur: 2016-01-15 - Sendandi: Samtök leigjenda á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1383 - Komudagur: 2016-04-29 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]

Þingmál A456 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-01-20 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1422 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-06-01 23:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1423 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-06-02 10:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1461 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1470 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-01-21 13:30:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 891 - Komudagur: 2016-02-18 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1041 - Komudagur: 2016-03-04 - Sendandi: Fjársýsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1269 - Komudagur: 2016-04-08 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1328 - Komudagur: 2016-04-22 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A631 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2101 - Komudagur: 2016-09-21 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A680 (búvörulög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1878 - Komudagur: 2016-08-24 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A777 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1314 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-20 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1319 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-22 23:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1320 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-22 23:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A782 (skattaskjól og mögulegar lagabreytingar til að sporna við starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1336 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-05-24 16:31:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 146

Þingmál A63 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 387 - Komudagur: 2017-03-16 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A64 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 386 - Komudagur: 2017-03-16 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A130 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 39/2016 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-02-09 10:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A312 (endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-22 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-03 18:26:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 847 - Komudagur: 2017-04-21 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A396 (skatttekjur, skattrannsóknir og skatteftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 527 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2017-03-30 18:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A465 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2017-04-24 15:31:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 147

Þingmál A110 (Almannaheillasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A111 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 12:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A121 (skatttekjur, skattrannsóknir og skatteftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-09-26 17:00:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 12 - Komudagur: 2017-12-18 - Sendandi: Viðlagatrygging Íslands - [PDF]

Þingmál A125 (kaup á ráðgjafarþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 997 (svar) útbýtt þann 2018-05-30 18:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A167 (markaðar tekjur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 679 - Komudagur: 2018-03-13 - Sendandi: Virk Starfsendurhæfingarsjóður - [PDF]

Þingmál A340 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2018-03-05 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-08 11:35:30 - [HTML]

Þingmál A395 (innheimtulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1403 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A493 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 703 (frumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A599 (endurgreiðslur til félagasamtaka til almannaheilla vegna mannvirkjagerðar og annarra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 963 (frumvarp) útbýtt þann 2018-05-09 18:09:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 33 - Komudagur: 2018-10-08 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A136 (endurgreiðslur til félagasamtaka til almannaheilla vegna mannvirkjagerðar og annarra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-25 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Jón Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-01-24 14:01:46 - [HTML]

Þingmál A139 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-24 16:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-17 18:15:51 - [HTML]

Þingmál A270 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-23 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1941 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1944 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-20 02:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A303 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-02 16:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A312 (endurskoðendur og endurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-05 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1827 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-13 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-07 16:09:14 - [HTML]
123. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-14 13:54:18 - [HTML]
123. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-14 14:04:28 - [HTML]
123. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-14 14:13:52 - [HTML]
123. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-14 14:15:54 - [HTML]
123. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-06-14 14:21:11 - [HTML]
126. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-19 18:58:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 651 - Komudagur: 2018-11-20 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 670 - Komudagur: 2018-11-22 - Sendandi: Einar S. Hálfdánarson - [PDF]
Dagbókarnúmer 685 - Komudagur: 2018-11-22 - Sendandi: Guðmundur Óli Magnússon - [PDF]
Dagbókarnúmer 690 - Komudagur: 2018-11-23 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 706 - Komudagur: 2018-11-26 - Sendandi: Gunnar Þór Ásgeirsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 719 - Komudagur: 2018-11-26 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 5077 - Komudagur: 2019-04-17 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 5200 - Komudagur: 2019-04-29 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 5573 - Komudagur: 2019-05-15 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A343 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 102/2018 um breytingu á XXII. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 412 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-11-12 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-27 23:53:18 - [HTML]

Þingmál A457 (tilnefning sérfróðra meðdómsmanna og kunnáttumanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 902 (svar) útbýtt þann 2019-02-06 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A764 (dreifing vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1719 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-11 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1745 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-07 16:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A799 (sameiginleg umsýsla höfundarréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1260 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1815 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1840 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-14 11:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A909 (framkvæmd opinberra skipta dánarbúa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2080 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 150

Þingmál A183 (heimild til að greiða bætur vegna dóms Hæstaréttar í máli nr. 521/2017)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 317 - Komudagur: 2019-10-31 - Sendandi: Hafþór Sævarsson Ciesielski - [PDF]

Þingmál A448 (breyting á ýmsum lagaákvæðum um innlánsdeildir og hæfisskilyrði stjórnarmanna og framkvæmdastjóra samvinnufélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A450 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1025 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Marel hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1091 - Komudagur: 2020-01-14 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A458 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-06 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-12-16 21:48:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1070 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1321 - Komudagur: 2020-02-10 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A721 (ársreikningar og endurskoðendur og endurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-18 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1707 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-15 17:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2057 - Komudagur: 2020-05-18 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A726 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1322 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-06 16:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1845 - Komudagur: 2020-04-24 - Sendandi: Skólar ehf. - [PDF]

Þingmál A735 (heimild til að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Birgir Þórarinsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-25 11:37:16 - [HTML]
127. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2020-06-25 12:02:43 - [HTML]
127. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2020-06-25 12:50:12 - [HTML]

Þingmál A775 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-07 16:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A814 (tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1428 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-15 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1691 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-12 19:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1692 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-06-12 18:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1709 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-18 18:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1724 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-16 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Páll Magnússon (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-15 16:07:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2207 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: ADVEL lögmenn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2234 - Komudagur: 2020-05-27 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 151

Þingmál A56 (samvinnufélög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2021-01-28 12:45:55 - [HTML]

Þingmál A209 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A322 (opinber stuðningur við nýsköpun)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-04-14 14:20:39 - [HTML]

Þingmál A329 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-01-28 18:29:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 781 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Einar S. Hálfdánarson - [PDF]

Þingmál A367 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1479 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-20 14:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1503 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-25 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-12-03 19:47:42 - [HTML]
45. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-01-19 15:42:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1736 - Komudagur: 2021-02-12 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A399 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1539 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Deloitte ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1865 - Komudagur: 2021-02-25 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A444 (breyting á ýmsum lögum til einföldunar á regluverki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1725 - Komudagur: 2021-02-12 - Sendandi: Félag viðurkenndra bókara - [PDF]

Þingmál A583 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1772 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1813 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A587 (þjóðkirkjan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 996 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A624 (markaðir fyrir fjármálagerninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1797 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1821 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A629 (happdrætti Háskóla Íslands og happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3079 - Komudagur: 2021-05-27 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A657 (ráðgjafaþjónusta, verktaka og tímabundin verkefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1397 (svar) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A699 (verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1798 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1823 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A752 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-21 16:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3051 - Komudagur: 2021-05-25 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Löggjafarþing 152

Þingmál A461 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1273 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-14 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1376 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 21:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A531 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A533 (fjármálafyrirtæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 761 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B440 (fjármál Reykjavíkurborgar)

Þingræður:
56. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2022-03-24 10:49:12 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A92 (Happdrætti Háskóla Íslands og lög um happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4157 - Komudagur: 2023-03-20 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A543 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 685 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1900 (breytingartillaga) útbýtt þann 2023-05-30 20:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1970 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-05 19:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2052 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-08 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A946 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1478 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A981 (endurskoðendur og endurskoðun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1529 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1988 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-06-06 16:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4630 - Komudagur: 2023-05-10 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 4657 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Löggjafarþing 154

Þingmál A184 (endurskoðendur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-14 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 883 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-01-22 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-01-23 14:57:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 137 - Komudagur: 2023-10-12 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A316 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2894 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A349 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-10-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 645 - Komudagur: 2023-11-13 - Sendandi: Lögreglustjórinn á Vestfjörðum - [PDF]

Þingmál A399 (staðfesting ríkisreiknings 2022)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2024-04-24 17:15:31 - [HTML]

Þingmál A468 (skattar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 922 - Komudagur: 2023-11-30 - Sendandi: Samtök sjálfstæðra skóla - [PDF]

Þingmál A536 (ársreikningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1816 - Komudagur: 2024-03-22 - Sendandi: Endurskoðun og ráðgjöf ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1820 - Komudagur: 2024-03-25 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A726 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-20 16:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A806 (styrkir til félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1776 (svar) útbýtt þann 2024-06-05 19:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2573 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómstólasýslan - [PDF]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 568 - Komudagur: 2024-10-15 - Sendandi: Bandalag íslenskra skáta - [PDF]
Dagbókarnúmer 587 - Komudagur: 2024-10-10 - Sendandi: Snorrastofa í Reykholti - [PDF]
Dagbókarnúmer 652 - Komudagur: 2024-10-10 - Sendandi: Skógarmenn KFUM v. Vatnaskógar - [PDF]

Þingmál A192 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A256 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-31 14:52:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 157

Þingmál A49 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-10 19:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 207 (lög í heild) útbýtt þann 2025-10-16 12:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-16 18:18:02 - [HTML]

Þingmál A257 (skattar, gjöld o.fl. (tollar, leigutekjur o.fl.))[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1191 - Komudagur: 2025-12-05 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Atvinnuvegaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A300 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A318 (menningarframlag streymisveitna til að efla íslenska menningu og íslenska tungu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 444 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-02 13:26:00 [HTML] [PDF]