Merkimiði - Rétthafar


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (653)
Dómasafn Hæstaréttar (303)
Umboðsmaður Alþingis (33)
Stjórnartíðindi - Bls (620)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (601)
Dómasafn Félagsdóms (1)
Dómasafn Landsyfirréttar (1)
Alþingistíðindi (1963)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (17)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (458)
Lagasafn handa alþýðu (5)
Lagasafn (501)
Lögbirtingablað (316)
Samningar Íslands við erlend ríki (2)
Alþingi (2020)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1931:34 nr. 59/1930[PDF]

Hrd. 1946:436 kærumálið nr. 11/1946[PDF]

Hrd. 1947:240 nr. 85/1946[PDF]

Hrd. 1952:394 kærumálið nr. 13/1952[PDF]

Hrd. 1952:457 nr. 92/1951[PDF]

Hrd. 1953:306 nr. 171/1952[PDF]

Hrd. 1956:318 nr. 27/1953[PDF]

Hrd. 1958:91 nr. 4/1958[PDF]

Hrd. 1958:339 nr. 40/1958[PDF]

Hrd. 1959:541 nr. 134/1958 (Kvennaheimilið Hallveigarstaðir)[PDF]

Hrd. 1962:31 nr. 12/1960[PDF]

Hrd. 1963:613 nr. 158/1962[PDF]

Hrd. 1964:618 nr. 13/1963[PDF]

Hrd. 1965:268 nr. 7/1964 (Reykir)[PDF]

Hrd. 1965:727 nr. 88/1964[PDF]

Hrd. 1966:231 nr. 86/1965 (Eldavélarsamstæða)[PDF]

Hrd. 1967:916 nr. 84/1966 (Reyðarvatn)[PDF]

Hrd. 1967:1082 nr. 25/1967[PDF]

Hrd. 1968:1136 nr. 147/1968 (Hátún)[PDF]

Hrd. 1969:1070 nr. 115/1968 (Snorrastaðir)[PDF]

Hrd. 1970:194 nr. 235/1969[PDF]

Hrd. 1970:380 nr. 146/1969 (Vörubifreið)[PDF]

Hrd. 1970:749 nr. 52/1970[PDF]

Hrd. 1971:755 nr. 109/1970[PDF]

Hrd. 1971:1137 nr. 193/1970 (Reyðarvatn)[PDF]

Hrd. 1972:400 nr. 168/1971[PDF]

Hrd. 1972:483 nr. 133/1971[PDF]

Hrd. 1972:657 nr. 116/1971[PDF]

Hrd. 1973:418 nr. 53/1973[PDF]

Hrd. 1973:1037 nr. 27/1973[PDF]

Hrd. 1974:13 nr. 159/1973[PDF]

Hrd. 1974:163 nr. 44/1972[PDF]

Hrd. 1974:668 nr. 40/1973[PDF]

Hrd. 1974:1067 nr. 56/1973[PDF]

Hrd. 1976:286 nr. 172/1973[PDF]

Hrd. 1976:1105 nr. 169/1974 (Garðakot)[PDF]

Hrd. 1978:255 nr. 93/1976 (Krafa eftirlifandi sambúðarkonu til vátryggingarbóta vegna sjóslyss)[PDF]

Hrd. 1979:511 nr. 76/1979[PDF]

Hrd. 1979:527 nr. 47/1977[PDF]

Hrd. 1979:1224 nr. 199/1979[PDF]

Hrd. 1979:1358 nr. 4/1978[PDF]

Hrd. 1981:182 nr. 33/1978 (Mývatnsbotn)[PDF]
Greint var á um eignarhald á botni Mývatns og önnur verðmæti á botni Mývatns utan netlaga, og kröfðust landeigendur þeirra landa er lágu að Mývatni að þau teldust óskipt sameign þeirra allra. Fyrir héraði hófst málið með stefnu í júlímánuði 1974 sem að endingu varð að áðurgreindri kröfu. Ríkið höfðaði gagnsök sama mánuð sem að endingu varð sambærileg þeirra sem landeigendurnir gerðu, nema eignarhaldið færi til sín. Aukadómþing Þingeyjarsýslu dæmdi ríkinu í vil með gagnályktun á 1. tölul. 4. gr. vatnalaga nr. 15/1923 þar sem hinum málsaðilunum tókst ekki að sýna fram á að eignarrétturinn að Mývatnsbotni utan netlaga hefði stofnast með lögum eða með öðrum viðurkenndum hætti. Taldi hann í ljósi þessa að ríkið teldist réttmætur eigandi umrædds svæðis.

Fyrir Hæstarétti var málinu vísað frá héraði hvað varðaði kröfur tveggja ábúenda þar sem jarðirnar voru í ríkiseigu, sökum þess að það væri andstætt meginreglum réttarfars um aðild að aðili hafi uppi kröfur gegn sjálfum sér. Litið var svo á að frávísun þeirra krafna leiddi ekki til frávísun málsins í heild.

Hæstiréttur leit svo á að fyrir gildistöku vatnalaganna hafi engin lagaákvæði kveðið beinlínis á um eignarrétt yfir botnum stöðuvatna. Í málinu höfðu áfrýjendur ekki getað sýnt fram á að eignarréttur hafi myndast með öðrum hætti yfir botni Mývatns utan netlaga er leiddi til skerðingar eignarréttinda með 4. gr. vatnalaganna. Var ríkið því sýknað af þeirri kröfu áfrýjenda.

Hvað kröfu ríkisins varðaði vísaði Hæstiréttur til þess að 4. gr. vatnalaganna kvað heldur ekki um að ríkið teldist eigandi Mývatnsbotns utan netlaga né þeirra verðmæta sem tilheyrðu því svæði. Aukinheldur hafi ríkið heldur ekki sýnt fram á í málinu að það hafi stofnað til eignarréttarins með öðrum hætti. Voru landeigendurnir því einnig sýknaðir af kröfum ríkisins. Hins vegar kom fram að handhafar ríkisvalds gætu í skjóli valdheimilda sinna ráðið meðferð og nýtingu botns Mývatns og botnsverðmæta utan netlaga.
Hrd. 1981:834 nr. 198/1978 (Bæjarlögmaður)[PDF]

Hrd. 1981:898 nr. 144/1978[PDF]

Hrd. 1981:928 nr. 151/1979[PDF]

Hrd. 1981:1029 nr. 136/1981 (Oddhólsmál I)[PDF]

Hrd. 1981:1183 nr. 154/1979 (Leigubílstjóri)[PDF]

Hrd. 1981:1584 nr. 199/1978 (Landmannaafréttardómur síðari)[PDF]
Íslenska ríkið hóf mál fyrir aukadómþingi Rangárvallasýslu árið 1975 með eignardómsstefnu þar sem krafist var viðurkenningar á beinum eignarrétti ríkisins á Landmannaafrétti. Tilefnið var ágreiningur um réttarstöðu afréttanna vegna virkjanaframkvæmda hins opinbera við Tungnaá og Þórisvatn. Ríkið taldi sig ávallt hafa átt svæðið án þess að formleg staðfesting hafi verið á þeim rétti, en tók þó fram að það viðurkenndi þegar áunninn upprekstrarréttindi og önnur afréttarnot annarra aðila reist á lögum og venjum.

Meiri hluti aukadómþingsins féllst á kröfu íslenska ríkisins. Sératkvæði eins dómandans hljóðaði upp á sýknu af þeirri kröfu.

Meiri hluti Hæstaréttar taldi að málsvörn áfrýjenda um að þeir ættu landið en ekki ríkið hefði þegar verið tekin fyrir og dæmd í öðru máli málsaðilanna, hrd. Landmannaafréttur I. Enginn áfrýjenda gat sýnt fram á að þeir hafi haft neinn rýmri rétt til afréttanna en málsaðilar téðs máls Hæstaréttar. Annar málatilbúnaður og gögn var síðan ekki sinnt ýmist vegna vanreifunar eða vegna óskýrleika.

Þrátt fyrir þetta taldi meiri hlutinn sig bæran til að leysa úr viðurkenningarkröfu ríkisins um að það ætti beinan eignarrétt á Landmannaafrétti. Gat hann þess að Alþingi hafi ekki sett lög um þetta efni sem hefði verið eðlileg leið. Meiri hlutinn féllst ekki á þann málatilbúnað að íslenska ríkið hafi átt svæðið frá stofnun allsherjarríkisins né að beinn eignarréttur hafi stofnast með lögum eða öðrum hætti eins og eignarhefð. Tilvísanir íslenska ríkisins í námulög, vatnalög og eldri lög um nýbýli voru ekki talin duga að þessu leyti. Meiri hlutinn taldi að bærir handhafar ríkisvalds gætu sett reglur í skjóli valdheimilda sinna um meðferð og nýtingu landsvæðisins. Með hliðsjón af þessu taldi meirihlutinn að ekki væri unnt að taka kröfu íslenska ríkisins til greina.

Sératkvæði tveggja manna minni hluta Hæstaréttar voru um hið andstæða á þeim forsendum að í meginatriðum um þegar hefði verið leyst úr þeim hluta málsins fyrir Hæstarétti er varðaði veiðirétt og vatnsföll á sama svæði af hálfu sömu aðila, án þess að málatilbúnaðurinn hafi verið til þess fallinn að aðgreina það fordæmi né lögð fram ný gögn er gæfu tilefni til annarrar niðurstöðu.

Hrd. 1982:593 nr. 156/1979[PDF]

Hrd. 1982:891 nr. 97/1982 (Eyjasel)[PDF]

Hrd. 1983:104 nr. 14/1983[PDF]

Hrd. 1983:316 nr. 53/1979[PDF]

Hrd. 1983:403 nr. 240/1982 (Vesturvangur)[PDF]

Hrd. 1983:1974 nr. 270/1981 (Ágirnd)[PDF]
RÚV keypti sýningarrétt á kvikmyndinni Ágirnd af manni sem reyndist svo ekki hafa fullan höfundarrétt að myndinni. Meðhöfundur kvikmyndarinnar sætti sig ekki við þetta og höfðaði mál við RÚV til að fá skaðabætur.
Hrd. 1984:361 nr. 95/1982[PDF]

Hrd. 1984:845 nr. 59/1982[PDF]

Hrd. 1985:92 nr. 167/1982 (Oddhólsmál I)[PDF]

Hrd. 1985:231 nr. 34/1985[PDF]

Hrd. 1985:519 nr. 17/1983 (Skipagata)[PDF]

Hrd. 1985:1189 nr. 45/1984[PDF]

Hrd. 1985:1389 nr. 38/1984[PDF]

Hrd. 1985:1516 nr. 60/1984 (Miðbraut)[PDF]

Hrd. 1986:822 nr. 198/1983[PDF]

Hrd. 1986:993 nr. 160/1984[PDF]

Hrd. 1986:1034 nr. 180/1986[PDF]

Hrd. 1987:664 nr. 327/1986[PDF]

Hrd. 1987:748 nr. 259/1986[PDF]

Hrd. 1987:1706 nr. 241/1986[PDF]

Hrd. 1987:1735 nr. 331/1987 (Hafskip)[PDF]

Hrd. 1988:203 nr. 365/1987 (Ytri-Njarðvík)[PDF]

Hrd. 1988:507 nr. 229/1987[PDF]

Hrd. 1988:547 nr. 284/1987[PDF]

Hrd. 1988:1144 nr. 81/1987[PDF]

Hrd. 1988:1540 nr. 132/1987[PDF]

Hrd. 1989:776 nr. 100/1988[PDF]

Hrd. 1989:1108 nr. 29/1988 (Gjaldskrá fyrir talsíma til útlanda)[PDF]

Hrd. 1990:39 nr. 14/1990[PDF]

Hrd. 1990:962 nr. 135/1988 (Laxnes II, vestari hálflenda)[PDF]

Hrd. 1990:968 nr. 238/1990 (Scania)[PDF]
Þinglýsingarbeiðanda tókst að sanna að skjal hefði borist til þinglýsingar á öðrum tíma en skráð var í dagbókina. Lögjafnað var út frá ákvæði þinglýsingarlaga sem samkvæmt orðalagi sínu vísaði eingöngu til fasteignabókar.
Hrd. 1990:1659 nr. 29/1989 (Leigukaupasamningur)[PDF]

Hrd. 1991:3 nr. 447/1990 (Olíuverslun Íslands)[PDF]

Hrd. 1991:118 nr. 265/1987 (Foss- og vatnsréttindi Orkubús Vestfjarða - Fornjótsdómurinn)[PDF]

Hrd. 1991:160 nr. 59/1991[PDF]

Hrd. 1991:162 nr. 60/1991[PDF]

Hrd. 1991:164 nr. 61/1991[PDF]

Hrd. 1991:321 nr. 147/1988[PDF]

Hrd. 1991:615 nr. 98/1990 (Gatnagerðargjald)[PDF]

Hrd. 1991:795 nr. 89/1990 (Götuljóð)[PDF]
Tímarit birti ljóðið Götuljóð og beitti fyrir sig undanþáguákvæði höfundalaga um endurgjaldslausa sanngjarna notkun. Héraðsdómur tók ekki undir þær forsendur tímaritsins og túlkaði ákvæðið þröngt vegna markmiðs ákvæðisins til að gegna tilteknu kynningarhlutverki en víðari skilningur á ákvæðinu myndi grafa undan ákvörðunar- og fjárhagslegum rétti höfundar. Hæstiréttur staðfesti dóms héraðsdóms með vísan til forsendna hans.
Hrd. 1991:1155 nr. 162/1991 og 186/1991 (Goddi hf. - Smiðjuvegur)[PDF]

Hrd. 1991:1382 nr. 256/1991[PDF]

Hrd. 1992:269 nr. 273/1989 (Hamraberg)[PDF]

Hrd. 1992:931 nr. 194/1992 (Bifreiðaskráning)[PDF]

Hrd. 1992:1040 nr. 316/1990 (Hrafnaklettur 8)[PDF]

Hrd. 1992:1209 nr. 30/1990 (Sumarbústaður)[PDF]

Hrd. 1992:1356 nr. 331/1992[PDF]

Hrd. 1992:1383 nr. 491/1991[PDF]

Hrd. 1992:1425 nr. 154/1991 (Skógarás)[PDF]

Hrd. 1992:1440 nr. 395/1990[PDF]

Hrd. 1992:1445 nr. 396/1990[PDF]

Hrd. 1992:1511 nr. 286/1989 (Óttarsstaðir)[PDF]

Hrd. 1992:2325 nr. 471/1989 (Látraströnd, skuldheimtumenn)[PDF]
Gerður hafði verið kaupmáli þar sem eign hafði verið gerð að séreign K.
Kaupmálanum hafði ekki verið breytt þrátt fyrir að eignin hafði tekið ýmsum breytingum.
K hélt því fram að hún ætti hluta af eigninni við Látraströnd þrátt fyrir skráningu á nafni M.

Hæstiréttur taldi sannfærandi að hún hefði látið hluta séreignarinnar í eignina við Látraströndina. Hins vegar skipti það ekki máli þar sem sú eign var þinglýst eign M.
Dómurinn sérstakur þar sem þetta var sá eini þar sem byggt var á þinglýsingu einni saman.
Hrd. 1993:882 nr. 135/1993[PDF]

Hrd. 1993:1378 nr. 253/1993 (Hrísbrú)[PDF]

Hrd. 1993:1469 nr. 256/1993[PDF]

Hrd. 1993:1515 nr. 357/1993[PDF]

Hrd. 1993:1540 nr. 316/1993 (Bátur í Kópavogshöfn - Silja)[PDF]
Aðili tók eftir að bátur byrjaði að sökkva í Kópavogshöfn. Hann dró bátinn í land, gerði við hann, og krafði eigandann svo um greiðslu fyrir björgunina og viðgerðina. Hæstiréttur tók ekki undir kröfu aðilans um greiðslu vegna viðgerðarinnar af hendi eiganda bátsins.
Hrd. 1993:1775 nr. 92/1990 (Dánarbússkipti á Ísafirði)[PDF]

Hrd. 1993:1984 nr. 187/1990[PDF]

Hrd. 1994:36 nr. 17/1994[PDF]

Hrd. 1994:39 nr. 18/1994[PDF]

Hrd. 1994:44 nr. 15/1994[PDF]

Hrd. 1994:110 nr. 20/1994[PDF]

Hrd. 1994:728 nr. 101/1992[PDF]

Hrd. 1994:1032 nr. 20/1991[PDF]

Hrd. 1994:1209 nr. 183/1994[PDF]

Hrd. 1994:1328 nr. 502/1993[PDF]

Hrd. 1994:1704 nr. 360/1994 (Skipholt)[PDF]

Hrd. 1994:1719 nr. 346/1994 (Þrotabú Miklagarðs)[PDF]

Hrd. 1994:1759 nr. 341/1994[PDF]

Hrd. 1994:1855 nr. 175/1991[PDF]

Hrd. 1994:2497 nr. 285/1991 (Haldlagning myndbandsspóla)[PDF]

Hrd. 1994:2743 nr. 480/1994[PDF]

Hrd. 1994:2869 nr. 486/1994[PDF]

Hrd. 1995:8 nr. 3/1995 (Öðlingur)[PDF]

Hrd. 1995:16 nr. 1/1995 (Grettisgata)[PDF]

Hrd. 1995:577 nr. 100/1992[PDF]

Hrd. 1995:867 nr. 193/1992[PDF]

Hrd. 1995:1572 nr. 58/1994 (Sjávarréttir)[PDF]

Hrd. 1995:1940 nr. 237/1995 (Stóru-Vogaskóli)[PDF]

Hrd. 1995:1966 nr. 267/1995 (Brattahlíð - Lögveð)[PDF]

Hrd. 1995:2003 nr. 271/1995[PDF]

Hrd. 1995:2064 nr. 166/1993 (Aðaltún)[PDF]

Hrd. 1995:2226 nr. 461/1994 (Féfang hf.)[PDF]

Hrd. 1995:3126 nr. 400/1995 (Garðastræti)[PDF]

Hrd. 1996:431 nr. 164/1994[PDF]

Hrd. 1996:966 nr. 102/1996[PDF]

Hrd. 1996:1089 nr. 339/1994[PDF]

Hrd. 1996:1619 nr. 88/1995[PDF]

Hrd. 1996:1626 nr. 164/1995[PDF]

Hrd. 1996:1673 nr. 231/1994 (Lóðamörk)[PDF]

Hrd. 1996:2269 nr. 125/1995 (Hrognatunnur)[PDF]

Hrd. 1996:2392 nr. 282/1996[PDF]

Hrd. 1996:2584 nr. 187/1995 (Skylduaðild að lífeyrissjóðum)[PDF]

Hrd. 1996:3002 nr. 221/1995 (Fullvirðisréttur og greiðslumark í landbúnaði - Greiðslumark I - Fosshólar)[PDF]

Hrd. 1996:3196 nr. 333/1995[PDF]

Hrd. 1996:3948 nr. 336/1995[PDF]

Hrd. 1997:157 nr. 60/1996[PDF]

Hrd. 1997:350 nr. 290/1995[PDF]

Hrd. 1997:525 nr. 44/1997 (Berjarimi)[PDF]

Hrd. 1997:1162 nr. 66/1996 (Auðkúluheiði)[PDF]

Hrd. 1997:1269 nr. 222/1996 (Félagsbúið Stekkum)[PDF]

Hrd. 1997:1867 nr. 209/1996 (Skemmdir á dráttarbáti)[PDF]

Hrd. 1997:2488 nr. 456/1996 (Hofstaðir - Laxá - Ákvörðun Náttúruverndarráðs)[PDF]

Hrd. 1997:2528 nr. 383/1997[PDF]

Hrd. 1997:2691 nr. 390/1996 (Myndstef)[PDF]
Dómurinn er til marks um að málsóknarumboð veitir ekki heimild til málsóknar um miskabótakröfu.
Hrd. 1997:3023 nr. 52/1997[PDF]

Hrd. 1997:3249 nr. 71/1997 (Búlandstindur - Forkaupsréttur að hlutafé)[PDF]

Hrd. 1997:3318 nr. 447/1997[PDF]

Hrd. 1998:60 nr. 16/1998[PDF]

Hrd. 1998:227 nr. 124/1997 (Levis gallabuxur)[PDF]

Hrd. 1998:516 nr. 206/1997 (Dreifing kláms)[PDF]

Hrd. 1998:557 nr. 64/1998[PDF]

Hrd. 1998:560 nr. 52/1998 (Svarta Pannan ehf.)[PDF]

Hrd. 1998:897 nr. 132/1997[PDF]

Hrd. 1998:1238 nr. 268/1997 (Aðaltún 10)[PDF]

Hrd. 1998:1252 nr. 269/1997 (Aðaltún 12)[PDF]

Hrd. 1998:1257 nr. 270/1997 (Aðaltún 20)[PDF]

Hrd. 1998:1262 nr. 271/1997 (Aðaltún 24)[PDF]

Hrd. 1998:1267 nr. 272/1997 (Aðaltún 18)[PDF]

Hrd. 1998:1346 nr. 88/1998[PDF]

Hrd. 1998:2573 nr. 239/1998[PDF]

Hrd. 1998:3156 nr. 34/1998 (Jónsbókarréttur - Hella)[PDF]

Hrd. 1998:3238 nr. 40/1998[PDF]

Hrd. 1998:3286 nr. 318/1997[PDF]

Hrd. 1998:4089 nr. 458/1998[PDF]

Hrd. 1998:4232 nr. 190/1998[PDF]

Hrd. 1999:94 nr. 324/1998 (Lífeyrissjóður verzlunarmanna - Kastalagerði)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:654 nr. 278/1998 (Framleiðsluréttur á mjólk)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:686 nr. 279/1998 (Framleiðsluréttur á mjólk)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1910 nr. 339/1998 (Líftryggingarfé)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2119 nr. 508/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2549 nr. 201/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2777 nr. 40/1999 (Krýsuvík og Stóri Nýibær)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3032 nr. 320/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3315 nr. 34/1999 („Kartöflu-Lína“)[HTML][PDF]
Handhafar vörumerkisins Lína fóru í einkamál við handhafa vörumerkisins Kartöflu-Lína en beitt var þeirri vörn að málið yrði að vera höfðað sem sakamál. Þrátt fyrir mistök við lagasetningu voru lögin túlkuð á þann hátt að höfða mætti málið sem einkamál í þessu tilviki.
Hrd. 1999:3742 nr. 82/1999 (Skuldabréf)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3750 nr. 156/1999 (Skattaupplýsingar)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4491 nr. 453/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4495 nr. 235/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4523 nr. 226/1999 (Hafnarstræti 20)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:490 nr. 13/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:653 nr. 18/2000 (Breiðabólsstaður I)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:860 nr. 431/1999 (Ingolf Jón Petersen gegn Samvinnusjóði Íslands hf. - Bifreiðaviðskipti)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:897 nr. 310/1999 (Lækur)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1534 nr. 12/2000 (Vatneyrardómur)[HTML][PDF]
Skipstjóri, ásamt öðrum aðila, voru ákærðir fyrir brot gegn ýmsum lögum fyrir að hafa haldið til botnvörpuveiða án nokkurra aflaheimilda til veiðanna. Báðir viðurkenndu að hafa enga aflaheimild en sögðu að lagaskyldan um aflaheimild bryti í bága við stjórnarskrárvarin réttindi þeirra.

Meirihluti Hæstaréttar féllst ekki á þá málsvörn og beitti samræmisskýringu á milli 65. og 75. gr. stjórnarskrárinnar. Talið var að löggjafinn hafi almenna heimild til að takmarka frelsi manna til að stunda fiskveiðar í atvinnuskyni, en yrði þá að gæta jafnræðis. Takmarkanir á leyfilegum heildarafla verði að vera nauðsynlegar og þær yrðu að vera reistar á efnislegum mælikvarða (málefnalegum sjónarmiðum) svo jafnræðis sé gætt. Þá nefndi Hæstiréttur að þó slíkt mat væri á valdi löggjafans væri það samt hlutverk dómstóla að leysa úr því hvort lögin sem reist væru á því mati samræmdust grundvallarreglum stjórnarskrárinnar. Hæstiréttur taldi að umrædd takmörkun hefði verið reist á málefnalegum sjónarmiðum.

Í dómnum var vísað til desemberdómsins um stjórn fiskveiða og skýrt frá því að í þeim dómi hafði ekki verið tekin frekari afstaða til þess hvort viðurkenna átti rétt málsaðilans á úthlutun aflaheimilda. Með framangreindu hafnaði Hæstiréttur málsástæðum þeirra ákærðu um að umrætt mál hefði skorið úr um stjórnskipulegt gildi 7. gr. laga um stjórn fiskveiða.
Hrd. 2000:1855 nr. 492/1999 (Hundahald)[HTML][PDF]
Samningur var gerður um að greiða fyrir ákveðinn fjölda hunda en sá samningur var ekki gildur þar sem engin lagaheimild var fyrir því að afmarka tiltekinn fjölda hunda.
Hrd. 2000:1900 nr. 10/2000 (Mjódd - Aðferð fjöleignarhúsalaga - Göngugata)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2044 nr. 39/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2245 nr. 213/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2285 nr. 26/2000 (Sumarbústaður og snjór - Eyrarskógur)[HTML][PDF]
E keypti lóð sem hann ætlaði að reisa sumarhús á, sem hann svo gerði. Fáeinum árum eftir að sumarhúsið hafði verið reist skemmdist það af völdum snjóþunga. Leitaði E þá til byggingarnefndar hreppsins og ályktaði hún að ekki yrði mælt með því að lóðin yrði nýtt sem byggingarlóð fyrir sumarhús.

Skipulagsstjórn ríkisins hafði fyrir byggingu sumarhússins gert skipulag fyrir sumarhúsahverfi í sama skógi, sem hreppurinn hafði samþykkt, og því litið svo á að svæðið væri almennt hæft fyrir sumarbústaði. Af þeim sökum lagði Hæstiréttur sönnunarbyrðina á E um að sýna að restin af lóðinni sem hann keypti hefði einnig verið haldin þeim annmarka að vera óhæf til að reisa sumarhús. Þar sem E gerði enga tilraun til að sýna fram á það var seljandinn sýknaður af kröfum E um ógildingu samningsins og einnig varakröfu hans um riftun.
Hrd. 2000:2615 nr. 299/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2788 nr. 324/2000 (Hornafjörður - Umráð yfir grjóti - Siglingastofnun ríkisins)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3563 nr. 195/2000 (Héraðsnefnd Austur-Húnvetninga)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3781 nr. 146/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2001:135 nr. 265/2000 (Rauðsíða ehf.)[HTML]

Hrd. 2001:293 nr. 340/2000[HTML]

Hrd. 2001:372 nr. 21/2001[HTML]

Hrd. 2001:535 nr. 33/2001 (Hólafélagið ehf. - Málamyndagerningur)[HTML]

Hrd. 2001:1090 nr. 58/2000 (Vatnsendi)[HTML]
ÞH gerði kröfu á hendur L um niðurfellingu eignarnáms á spildu af landi Vatnsenda er fram hafði farið árið 1947. Kröfuna byggði hann á að því sem eignarnáminu var ætlað að ná fram á sínum tíma hefði ekki gengið eftir, og að L ætlaði að selja Kópavogsbæ landið undir íbúðabyggð í stað þess að skila því.

Við nánari eftirgrennslan kom í ljós að eingöngu lítill hluti af hinu eignarnumda landsvæðis hafði verið notað til þess að reisa fjarskiptamannvirki og því stórt svæði sem ekki hafði verið notað í þeim tilgangi. Héraðsdómur taldi að afsalið sem gefið var út árið 1947 hafi verið algert og því ætti eignarnámsþolinn enga kröfu til þess að fá aftur landspildur sem væru ekki notaðar í samræmi við eignarnámsheimildina. Hæstiréttur staðfesti niðurstöðu héraðsdóms en tók þó fram slík endurheimt á landi þyrfti ekki að fara fram nema fyrir lægi lagaheimild eða sérstakar aðstæður.
Hrd. 2001:1212 nr. 266/2000[HTML]

Hrd. 2001:1339 nr. 89/2001 (Tal hf. - 1)[HTML]

Hrd. 2001:1472 nr. 318/2000 (Metró)[HTML]

Hrd. 2001:1792 nr. 421/2000 (Einholt)[HTML]

Hrd. 2001:2752 nr. 270/2001[HTML]

Hrd. 2001:2975 nr. 154/2001 (Bárugata - Forgangsáhrif þinglýsingar - Nunnudómur hinn fyrri)[HTML]

Hrd. 2001:3010 nr. 357/2001[HTML]

Hrd. 2001:3249 nr. 80/2001 (Vestari Hóll)[HTML]
SJ tók við búskap á jörðinni Vestari-Hóll árið 1954 eftir andlát ættingja hans. Sá ættingi hefði einnig tekið við búskapi á jörðinni eftir föður sinn sem var enn hinn þinglýsti eigandi jarðarinnar. Engin gögn voru til staðar um skipti á dánarbúi hins síðastnefnda.

Í málatilbúnaði SJ hélt hann því fram í varakröfu um að hann hefði áunnið sér eignarhefð á jörðinni, ef aðalkröfu hans um að hafa fengið jörðina afhenta til eignar frá SJ á sínum tíma næði ekki fram.

Hæstiréttur leit svo á að hefðandi sem var ókunnugur um eignarhald annars aðila og reyndi að varðveita þann ókunnugleika af ásettu ráði, gat ekki borið hann fyrir sig sér til tekna. Hins vegar taldi Hæstiréttur í þessu máli að ekki hefði verið sýnt fram á ásetning að þessu leyti og hefðin því verið fullnuð.
Hrd. 2001:3962 nr. 417/2001 (Gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]
Ágreiningur var hvort dóttir látins manns hefði lögvarða hagsmuni af kröfu um að tilteknar upplýsingar um föður sinn færu ekki í gagnagrunn Íslenskrar erfðagreiningar. Hæstiréttur taldi að með því að hægt væri að ráða heilsufarsupplýsingar um hana út frá gögnum um föður sinn, þá hefði hún lögvarða hagsmuni af þeirri úrlausn.
Hrd. 2002:105 nr. 6/2002 (Vélsmiðja Orms og Víglundar)[HTML]

Hrd. 2002:196 nr. 282/2001[HTML]

Hrd. 2002:334 nr. 43/2002 (Þórustígur - Opinber skipti)[HTML]
Fjallar um opinber skipti eftir óvígða sambúð.
Hrd. 2002:1564 nr. 185/2002 (Fasteignafélagið Rán - Útburðargerð)[HTML]
Þegar málinu var skotið til Hæstaréttar hafði útburðargerðin liðið undir lok og því skorti lögvörðu hagsmunina.
Hrd. 2002:1607 nr. 67/2002[HTML]

Hrd. 2002:1941 nr. 218/2002 (Í skóm drekans)[HTML]
Þátttaka keppenda í fegurðarsamkeppni var tekin upp án vitneskju þeirra. Myndbönd voru lögð fram í héraði en skoðun þeirra takmörkuð við dómendur í málinu. Hæstiréttur taldi þetta brjóta gegn þeirri grundvallarreglu einkamálaréttarfars um að jafnræðis skuli gæta um rétt málsaðila til að kynna sér og tjá sig um sönnunargögn gagnaðila síns.
Hrd. 2002:2263 nr. 436/2001[HTML]

Hrd. 2002:2679 nr. 124/2002[HTML]

Hrd. 2002:2931 nr. 95/2002 (Varmidalur)[HTML]

Hrd. 2002:3350 nr. 73/2002 (K veitti m.a. móttöku greiðslu skv. samningi - Flugslys í Skerjafirði)[HTML]

Hrd. 2002:3721 nr. 496/2002[HTML]

Hrd. 2002:4037 nr. 521/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2002:4290 nr. 244/2002 (Líftrygging - Nánustu vandamenn)[HTML][PDF]

Hrd. 2003:567 nr. 384/2002[HTML]

Hrd. 2003:2045 nr. 477/2002 (Bókadómur)[HTML]

Hrd. 2003:2301 nr. 187/2003 (Engjasel 85 I)[HTML]

Hrd. 2003:2693 nr. 39/2003 (Nunnudómur hinn síðari - Samtök um kvennaathvarf II)[HTML]

Hrd. 2003:2780 nr. 240/2003 (Skeljungur á Hornafirði)[HTML]

Hrd. 2003:3185 nr. 77/2003 (Hvammur)[HTML]

Hrd. 2003:3411 nr. 549/2002 (Öryrkjadómur II)[HTML]
Eftir uppkvaðningu fyrri öryrkjadómsins, hrd. Öryrkjadómur I (2000:4480), samþykkti Alþingi lög er kváðu á um skerðingar kröfuréttinda er Hæstiréttur staðfesti í þeim dómi á þann veg að kröfur vegna tiltekins tímabils teldust fyrndar og kröfur vegna annars tiltekins tímabils voru lækkaðar.

Öryrki er varð fyrir skerðingu vegna laganna höfðaði dómsmál á þeim grundvelli þess að viðkomandi ætti að fá fullar bætur. Hæstiréttur tók undir og áréttaði að kröfuréttur hefði stofnast með fyrrnefndum dómi Hæstaréttar sem mætti ekki skerða með afturvirkum og íþyngjandi hætti.
Hrd. 2003:3542 nr. 124/2003 (Plast, miðar og tæki)[HTML]
Talið var að samningskveðið févíti sem lagt var á starfsmann sökum brota hans á ákvæði ráðningarsamnings um tímabundið samkeppnisbann hafi verið hóflegt.
Hrd. 2003:3655 nr. 402/2003 (Engjasel 85 II)[HTML]

Hrd. 2003:3698 nr. 37/2003 (Grænmetismál)[HTML]

Hrd. 2003:4153 nr. 151/2003 (Gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]
Á grundvelli skyldna í 1. mgr. 71. gr. stjórnarskrárinnar var ekki talið fullnægjandi framkvæmd yfirlýsts markmiðs laga er heimiluðu söfnun ópersónugreinanlegra upplýsinga í gagnagrunn á heilbrigðissviði, að kveða á um ýmiss konar eftirlit með gerð og starfrækslu gagnagrunns opinberra stofnana og nefnda án þess að þær hafi ákveðin og lögmælt viðmið að styðjast í störfum sínum. Þá nægði heldur ekki að fela ráðherra að kveða á um skilmála í rekstrarleyfi né fela öðrum handhöfum opinbers valds að setja eða samþykkja verklagsreglur þess efnis.
Hrd. 2003:4202 nr. 217/2003 (Veiðireynsla)[HTML]

Hrd. 2003:4430 nr. 319/2003 (Bæklunarlæknar)[HTML]

Hrd. 2003:4528 nr. 462/2003[HTML]

Hrd. 2003:4538 nr. 461/2003[HTML]

Hrd. 2004:397 nr. 481/2003[HTML]

Hrd. 2004:1060 nr. 292/2003[HTML]

Hrd. 2004:1178 nr. 365/2003[HTML]

Hrd. 2004:1392 nr. 355/2003 (Samvistarslitin)[HTML]

Hrd. 2004:2727 nr. 213/2004[HTML]

Hrd. 2004:2955 nr. 238/2004[HTML]

Hrd. 2004:2959 nr. 246/2004 (Kristina Logos)[HTML]

Hrd. 2004:3132 nr. 333/2004[HTML]

Hrd. 2004:3411 nr. 385/2004[HTML]

Hrd. 2004:3548 nr. 193/2004 (Bjargshóll - Minningarsjóðsmálið)[HTML]

Hrd. 2004:3796 nr. 48/2004 (Biskupstungur - Framaafréttur - Úthlíð)[HTML]
Íslenska ríkið stefndi í héraði nánar tilgreindum aðilum til ógildingar á tilteknum hluta úrskurðar óbyggðanefndar er fjallaði um tiltekin mörk milli eignarlands og þjóðlenda. Gagnsakarmál voru höfðuð af tveim stefndu í málinu.

Niðurstaða héraðsdóms var staðfesting úrskurðar óbyggðanefndar að öllu leyti nema að landið í kringum Hagafell, eins og það var afmarkað í úrskurðinum, teldist afréttur Bláskógabyggðar. Öðrum kröfum gagnstefnenda var vísað frá dómi.

Hæstiréttur staðfesti héraðsdóm, að hluta til með vísan til forsendna hans. Í dómnum rekur Hæstiréttur niðurstöðu hrd. Landmannaafréttur I og II, markmið laga þjóðlendulaga, og III. kafla laganna um setningu og hlutverk óbyggðanefndar. Fyrsta landsvæðið sem nefndin fjallaði um var norðanverð Árnessýsla sem hún gerði í sjö málum. Málið sem var skotið til dómstóla var eitt þeirra.

Hæstiréttur taldi greina þurfti, í ljósi þjóðlendulaganna, á milli þjóðlendna og ríkisjarða þar sem íslenska ríkið ætti ekki beinan eignarrétt að svæðum er teljast til þjóðlendna. Sérstaða þjóðlendna væri sú að um væri að ræða forræði yfir tilteknum heimildum á landi sem enginn gæti sannað eignarrétt sinn að.

Fyrir dómi hélt íslenska ríkið því fram að óbyggðanefnd hafi hafnað málatilbúnaði íslenska ríkisins um að nánar afmörkuð landsvæði teldust til þjóðlenda en án þess að taka afstöðu til þess hvaða aðilar teldust vera handhafar eignarréttinda innan þess. Taldi íslenska ríkið því rétt að krefjast endurskoðunar á þeim hluta úrskurðarins þar sem óbyggðanefnd á að hafa lagt alla sönnunarbyrðina á íslenska ríkið um að ekki sé um eignarland að ræða.

Til stuðnings máli sínu vísaði ríkið meðal annars til landamerkjalaga nr. 5/1882 en þar hafi fyrst verið kveðið á um skyldu til jarðeigenda um að gera landamerkjabréf fyrir jarðir sínar. Þau bréf hafi verið einhliða samin og því ekki tæk sem sönnun á eignarhaldi og þar að auki merki um að jarðeigendur hafi í einhverjum tilvikum verið að eigna sér eigandalaust land. Um mörk landsvæða í slíkum landamerkjabréfum sé um að ræða samning milli hlutaðeigandi aðila sem sé ríkinu óviðkomandi. Þá væri heldur ekki hægt að líta svo á að athugasemdalausar þinglýsingar landamerkjabréfa hafi falið í sér viðurkenningu ríkisins á efni þeirra, hvort sem það hafi verið með athöfn eða athafnaleysi.

Af hálfu stefndu í málinu var þeim málflutningi ríkisins andmælt á þeim forsendum að landamerki hvað aðliggjandi jarðir ræðir séu samkomulag þeirra eigenda og að íslenska ríkið ætti að bera sönnunarbyrðina fyrir því að hin þinglýstu jarðamerki væru röng. Séu lagðar fram ríkari kröfur um eignarheimildir myndi það leiða til meira ónæðis og kostnaðar en gagnvart öðrum landeigendum, ásamt því að leiða til óvissu um eignarréttinn. Athugasemdalaus þinglýsing hafi þar að auki falið í sér réttmætar væntingar þinglýsenda.

Hæstiréttur taldi að þinglýsing landamerkjabréfa væri ekki óyggjandi sönnun á mörkum lands heldur þyrfti að meta hvert bréf sérstaklega. Þar leit hann meðal annars á það hvort eigendur aðliggjandi jarða hafi samþykkt mörkin og hvort ágreiningur hefði verið borinn upp. Þá voru aðrar heimildir og gögn jafnan metin samhliða. Með hliðsjón af þessu mati var ekki fallist á kröfu íslenska ríkisins um ógildingu úrskurðar óbyggðanefndar.

Hrd. 2004:3895 nr. 47/2004 (Biskupstungnaafréttur „norðan vatna“)[HTML]

Hrd. 2004:4410 nr. 196/2004 (Ásar í Svínavatnshreppi)[HTML]

Hrd. 2004:4449 nr. 206/2004[HTML]

Hrd. 2004:4618 nr. 134/2004[HTML]

Hrd. 2004:4957 nr. 472/2004[HTML]

Hrd. 2004:5078 nr. 294/2004[HTML]

Hrd. 2005:631 nr. 369/2004[HTML]

Hrd. 2005:1052 nr. 436/2004 (SPM - Hvammur 2)[HTML]
Sparisjóðsstjórinn var ekki talinn hafa verið grandlaus.
Hrd. 2005:1578 nr. 441/2004[HTML]

Hrd. 2005:1834 nr. 467/2004 (Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar - Innsta-Vogsland 3)[HTML]
Hitaveita tekur hluta af jörð á leigu. Synir jarðareiganda fá jörðina og vita af leigusamningnum. Þeir selja síðan G jörð. Poppar þá upp forkaupsréttur sem getið er í leigusamningnum. Synirnir vissu um leigusamninginn en ekki um forkaupsréttinn í honum. Leigusamningurinn hafði ekki verið þinglýstur. Hitaveitan beitir þá forkaupsréttinum. Hæstiréttur taldi að þó eigandi viti af að á eign hvíli óþinglýst réttindi teljist hann ekki sjálfkrafa grandsamur um önnur réttindi.
Hrd. 2005:2221 nr. 203/2005 (Brautarholt V)[HTML]

Hrd. 2005:2245 nr. 501/2004[HTML]

Hrd. 2005:3336 nr. 524/2004 (Fasteignasali - Umboðssvik)[HTML]

Hrd. 2005:3601 nr. 101/2005 (Vatnsendablettur I)[HTML]

Hrd. 2005:3936 nr. 122/2005 (Landssími Íslands)[HTML]

Hrd. 2005:4847 nr. 485/2005[HTML]

Hrd. 2005:5071 nr. 214/2005 (Stóri-Skógur)[HTML]
Í þessu tilviki var forkaupsréttur að jörð bundinn við eiganda annarar tilgreindrar jarðar „að frágengnum þeim er kynnu að eiga hann lögum samkvæmt“.
Hrd. 2005:5171 nr. 292/2005 (Sóleyjarimi)[HTML]

Hrd. 2006:607 nr. 328/2005 (Vorsabær)[HTML]

Hrd. 2006:1278 nr. 443/2005 (Þverfell)[HTML]

Hrd. 2006:1339 nr. 154/2006[HTML]

Hrd. 2006:1364 nr. 445/2005[HTML]

Hrd. 2006:1689 nr. 220/2005 (Tóbaksdómur)[HTML]

Hrd. 2006:2203 nr. 345/2005 (Fell)[HTML]

Hrd. 2006:2449 nr. 466/2005 (Garður)[HTML]

Hrd. 2006:2469 nr. 511/2005 (Fjarskiptamastur - Gullver)[HTML]
Ætlunin var að segja upp fjarskiptamastur á tiltekinn stað. Talið var að eignarnámsþolinn bæri sönnunarbyrðina um að rannsókn í undirbúningi ákvörðunar um eignarnám hefði verið ófullnægjandi.
Hrd. 2006:2705 nr. 36/2006 (Lífeyrir)[HTML]

Hrd. 2006:2802 nr. 282/2006 (Radíó Reykjavík FM 104,5)[HTML]

Hrd. 2006:2998 nr. 317/2006[HTML]

Hrd. 2006:3013 nr. 307/2006[HTML]

Hrd. 2006:3412 nr. 350/2006 (Grænagata)[HTML]

Hrd. 2006:3963 nr. 133/2006 (Hrunaheiðar)[HTML]

Hrd. 2006:4052 nr. 111/2006[HTML]

Hrd. 2006:4390 nr. 539/2006 (Samkeppnislög og lífeyrissjóðirnir)[HTML]

Hrd. 2006:5153 nr. 298/2006[HTML]

Hrd. 2006:5504 nr. 323/2006[HTML]

Hrd. 2006:5575 nr. 180/2006 (Þverfell)[HTML]

Hrd. nr. 650/2006 dags. 16. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 2/2007 dags. 31. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 335/2006 dags. 8. febrúar 2007 (Íslenskar getraunir)[HTML]
Fótboltaleikur hafði verið ranglega skráður í leikskrá og keypti stefnandi miða í Lengjunni eftir að raunverulega leiknum var lokið. Hæstiréttur taldi að eðli leiksins væri slíkt að kaupandi miða ætti að giska á úrslit leikja áður en þeim er lokið, og sýknaði því Íslenskar getraunir af kröfu miðakaupanda um greiðslu vinningsfjársins umfram það sem hann lagði inn.

Ekki vísað til 32. gr. samningalaganna í dómnum þó byggt hafi verið á henni í málflutningi.
Hrd. nr. 105/2007 dags. 5. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 396/2006 dags. 22. mars 2007 (Líftrygging)[HTML]
Maðurinn gaf ekki upp að hann væri með kransæðasjúkdóm og vátryggingafélagið neitaði að greiða líftrygginguna þegar á reyndi.
Hrd. nr. 466/2006 dags. 22. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 138/2007 dags. 22. mars 2007 (Landspildan)[HTML]
Settar voru þrjár jafnstæðar dómkröfur þar sem að í einni þeirra var krafist tiltekinnar beitingar ákvæðis erfðafestusamnings en í annarri þeirra krafist ógildingar þess ákvæðis. Þótti það vera ódómtækt.
Hrd. nr. 115/2007 dags. 23. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 510/2006 dags. 29. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 326/2006 dags. 3. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 42/2007 dags. 3. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 536/2006 dags. 16. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 448/2006 dags. 16. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 24/2007 dags. 16. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 598/2006 dags. 24. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 642/2006 dags. 24. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 4/2007 dags. 31. maí 2007 (Höskuldsstaðir)[HTML]

Hrd. nr. 518/2006 dags. 7. júní 2007 (FL-Group)[HTML]

Hrd. nr. 423/2006 dags. 7. júní 2007 (Blönduós - Ræktunarlóð)[HTML]

Hrd. nr. 23/2007 dags. 14. júní 2007 (Þórsmörk)[HTML]

Hrd. nr. 22/2007 dags. 14. júní 2007 (Þórsmörk og Goðaland)[HTML]

Hrd. nr. 580/2006 dags. 14. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 26/2007 dags. 14. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 28/2007 dags. 14. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 25/2007 dags. 14. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 400/2007 dags. 27. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 416/2007 dags. 29. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 408/2007 dags. 18. september 2007[HTML]

Hrd. nr. 469/2007 dags. 20. september 2007 (Syðra-Lágafell I)[HTML]

Hrd. nr. 27/2007 dags. 4. október 2007 (Tindfjallajökull - Grænafjall - Þjóðlenda)[HTML]

Hrd. nr. 99/2007 dags. 11. október 2007 (Skaftártunguafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 46/2007 dags. 11. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 524/2007 dags. 15. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 79/2007 dags. 18. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 47/2007 dags. 18. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 554/2007 dags. 31. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 145/2007 dags. 8. nóvember 2007 (Kirkjubæjarskólalóð)[HTML]

Hrd. nr. 586/2007 dags. 13. nóvember 2007 (Herra Garðar ehf. - Aðalstræti I)[HTML]

Hrd. nr. 575/2007 dags. 13. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 581/2007 dags. 22. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 118/2007 dags. 22. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 626/2007 dags. 10. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 210/2007 dags. 13. desember 2007 (Grímstunga - Jarðir í Áshreppi)[HTML]

Hrd. nr. 239/2007 dags. 20. desember 2007 (Berufjarðará)[HTML]
Spildu var skipt úr jörð en ekki var vikið að vatni eða veiðiréttar. Eigendurnir töldu sig hafa óskiptan veiðirétt í sameign við hinn hluta jarðarinnar. Hæstiréttur féllst ekki á það.
Hrd. nr. 9/2008 dags. 23. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 225/2007 dags. 31. janúar 2008 (Sjúkdómatrygging)[HTML]

Hrd. nr. 38/2008 dags. 8. febrúar 2008 (Eftirfararbúnaður á bifreið)[HTML]
Sakborningur fann eftirfararbúnað í bifreið sinni og krafði hann dómara um að þeirri aðgerð yrði hætt. Dómari féllst á kröfuna.
Hrd. nr. 50/2008 dags. 8. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 233/2007 dags. 21. febrúar 2008 (Skaginn)[HTML]

Hrd. nr. 259/2007 dags. 28. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 146/2008 dags. 11. apríl 2008 (SMÁÍS - 365 miðlar ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 466/2007 dags. 17. apríl 2008 (Búrfell)[HTML]
Ágreiningur var um hluta jarðar, en hann var 19,4% minni en uppgefin stærð.
Hrd. nr. 398/2007 dags. 17. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 658/2007 dags. 23. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 350/2007 dags. 30. apríl 2008 (Turnhamar)[HTML]

Hrd. nr. 194/2008 dags. 8. maí 2008 (Istorrent I)[HTML]

Hrd. nr. 539/2007 dags. 15. maí 2008 (Svipting lögmannsréttinda)[HTML]

Hrd. nr. 385/2007 dags. 5. júní 2008 (Baugsmál II)[HTML]

Hrd. nr. 474/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 298/2008 dags. 16. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 264/2008 dags. 18. júní 2008 (Vestfjarðarvegur - Fuglaverndarfélag Íslands)[HTML]

Hrd. nr. 404/2008 dags. 2. september 2008 (Arnórsstaðir)[HTML]

Hrd. nr. 446/2008 dags. 2. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 464/2008 dags. 4. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 373/2008 dags. 10. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 469/2008 dags. 22. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 596/2007 dags. 2. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 91/2008 dags. 16. október 2008 (Grænagata)[HTML]

Hrd. nr. 73/2008 dags. 16. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 566/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Skálmholtshraun í Flóahreppi)[HTML]

Hrd. nr. 559/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Istorrent)[HTML]

Hrd. nr. 591/2008 dags. 7. nóvember 2008 (Lambhagi - Jafnaskarð)[HTML]

Hrd. nr. 623/2008 dags. 2. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 152/2008 dags. 4. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 101/2008 dags. 11. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 648/2008 dags. 17. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 248/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 247/2008 dags. 22. janúar 2009 (Markleysa - Vatnsendi)[HTML]

Hrd. nr. 30/2009 dags. 4. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 402/2008 dags. 26. febrúar 2009 (Fosshótel - Barónsstígur)[HTML]

Hrd. nr. 75/2009 dags. 2. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 359/2008 dags. 5. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 68/2009 dags. 9. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 391/2008 dags. 12. mars 2009 (Glitur ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 470/2008 dags. 19. mars 2009 (Bæjarlind)[HTML]
Ekki hafði verið tilgreint í tilkynningu til forkaupsréttarhafa á hvaða verði hver eignarhluti væri verðlagður. Leiddi það til þess að forkaupsréttarhafinn gæti beitt fyrir sér að greiða það verð sem væri í stærðarhlutfalli eignarinnar af heildarsölunni.
Hrd. nr. 130/2009 dags. 20. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 485/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 437/2008 dags. 6. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 562/2008 dags. 14. maí 2009 (Vatnsréttindi Þjórsár - Landsvirkjun - Skálmholtshraun)[HTML]

Hrd. nr. 472/2008 dags. 11. júní 2009 („Ásgarður“)[HTML]

Hrd. nr. 173/2009 dags. 12. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 172/2009 dags. 12. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 174/2009 dags. 12. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 626/2008 dags. 18. júní 2009 (Fífuhvammur í Kópavogi - Digranesvegur)[HTML]

Hrd. nr. 416/2009 dags. 31. ágúst 2009[HTML]

Hrd. nr. 685/2008 dags. 29. október 2009 (Afréttur Seltjarnarness hins forna - Lyklafell)[HTML]

Hrd. nr. 450/2008 dags. 29. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 122/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Arnórsstaðapartur)[HTML]

Hrd. nr. 120/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Arnórsstaðir)[HTML]

Hrd. nr. 509/2009 dags. 3. desember 2009 (Fíkniefni á skútu)[HTML]

Hrd. nr. 665/2008 dags. 17. desember 2009 (Gildi lífeyrissjóður)[HTML]
Á þeim tíma þurfti ráðherra að staðfesta samþykktir lífeyrissjóða væru réttar (þ.e. færu að lögum og reglur, jafnræði, eignarrétt, og þvíumlíkt). Í stjórn sjóðsins sat ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins og kom ráðuneytisstjórinn ekki að málinu innan ráðuneytisins og vék því ekki af fundi þegar ráðherra undirritaði breytinguna. Hæstiréttur taldi að ráðuneytisstjórinn hefði ekki verið vanhæfur.
Hrd. nr. 277/2009 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 88/2009 dags. 4. febrúar 2010 (Arðskrá Veiðifélags Miðfirðinga)[HTML]
Arði var úthlutað eftir aðskrá. Þegar arðskrá er metin er horft til fjölda atriða. Hæstiréttur taldi sér óheimilt að endurskoða þetta nema hvað varðar ómálefnanleg sjónarmið.
Hrd. nr. 237/2009 dags. 4. febrúar 2010 (Skálabrekka)[HTML]

Hrd. nr. 214/2009 dags. 11. febrúar 2010 (Istorrent II)[HTML]
Reyndi á því hvort milligönguaðilinn bæri ábyrgð á efninu. Eingöngu væri verið að útvega fjarskiptanet. Talið að þetta ætti ekki við þar sem þjónustan væri gagngert í ólöglegum tilgangi.
Hrd. nr. 424/2009 dags. 11. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 329/2009 dags. 18. febrúar 2010 (Sjóslys á Viðeyjarsundi)[HTML]

Hrd. nr. 258/2009 dags. 18. febrúar 2010 (Laufskálar)[HTML]

Hrd. nr. 334/2009 dags. 25. febrúar 2010 (Landspilda nr. 381 á Vatnsenda)[HTML]

Hrd. nr. 75/2010 dags. 2. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 154/2010 dags. 24. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 560/2009 dags. 29. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 236/2010 dags. 30. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 570/2009 dags. 6. maí 2010 (Hugtakið sala - Síðumúli)[HTML]

Hrd. nr. 591/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 208/2010 dags. 14. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 467/2009 dags. 20. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 585/2009 dags. 3. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 281/2010 dags. 8. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 318/2010 dags. 16. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 438/2009 dags. 21. júní 2010 (Séreignarlífeyrissparnaður)[HTML]
K missti manninn sinn og sat í óskiptu búi. Hún hélt að hún fengi séreignarlífeyrissparnað M.

Lífeyrissjóðurinn neitaði að láta það af hendi þrátt fyrir kröfu K.

Niðurstaðan verður sú að séreignarlífeyrissparnaður greiðist framhjá dánarbúinu og beint til maka og barna.
Hrd. nr. 420/2010 dags. 23. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 554/2009 dags. 30. september 2010 (Hof í Skagafirði)[HTML]

Hrd. nr. 178/2010 dags. 30. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 708/2009 dags. 4. nóvember 2010 (Óttarsstaðir - Straumsbúið o.fl.)[HTML]
Ætlað tjón vegna umhverfismengunar. Tjónþoli taldi að hann ætti rétt á bótum þar sem hann mætti ekki nota landið til að reisa íbúðarhús.
Hrd. nr. 768/2009 dags. 11. nóvember 2010 (Almenningsskógar Álftaneshrepps)[HTML]

Hrd. nr. 426/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 80/2010 dags. 9. desember 2010 (Kiðjaberg - Brottflutningur mannvirkis)[HTML]

Hrd. nr. 646/2010 dags. 14. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 685/2010 dags. 26. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 400/2010 dags. 27. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 348/2010 dags. 27. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 325/2010 dags. 24. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 692/2010 dags. 3. mars 2011 (Eimskip Íslands)[HTML]

Hrd. nr. 114/2011 dags. 21. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 77/2011 dags. 23. maí 2011 (Skilmálar við afleiðuviðskipti)[HTML]

Hrd. nr. 303/2011 dags. 30. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 674/2010 dags. 9. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 44/2011 dags. 9. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 289/2011 dags. 15. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 402/2011 dags. 2. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 474/2011 dags. 6. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 148/2011 dags. 6. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 398/2011 dags. 12. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 11/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 10/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 648/2010 dags. 10. nóvember 2011 (Fiskislóð)[HTML]

Hrd. nr. 606/2011 dags. 15. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 604/2011 dags. 15. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 76/2011 dags. 1. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 157/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 656/2011 dags. 19. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 447/2011 dags. 27. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 70/2012 dags. 5. mars 2012 (Arfur til kirkjunnar)[HTML]
M gerði erfðaskrá K til hagsbóta. Hún hafði hjálpað honum lengi gegnum árin.

Þegar hann var kominn á elliheimili missti hann systur sína og vildi svo gera nýja erfðaskrá. Samband M við K hafði dofnað. Talið var að M hefði átt frumkvæði að framkvæmd breytinga á fyrri erfðaskránni, sem varð svo hin seinni.

Lögmaður gerir erfðaskrána og vottorðið. Auk þess vottar fulltrúi sýslumanns. Hann deyr svo stuttu síðar. Gallar voru á vottorði seinni erfðaskrárinnar að því leyti að orðalagið um vottun um andlegt hæfi var klúðurslegt.

Í seinni erfðaskránni var kirkja arfleidd að eignum og hún auðkennd með kennitölu. Engar kirkjur hafa kennitölur, heldur kirkjusóknir. Kirkjusóknin fór í málið við eldri bréferfingja. Í erfðaskránni stóð kirkja en ekki kirkjusókn.

Hæstiréttur taldi að M hefði verið hæfur til að gera hina nýju erfðaskrá, þrátt fyrir kröfu K um að hann hefði ekki verið það. Í niðurstöðunni var það rökstutt að kirkjan væri eign kirkjusóknarinnar og hún bæri ábyrgð á kirkjunni, og fékk því arfinn.
Hrd. nr. 115/2012 dags. 13. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 506/2011 dags. 22. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 112/2012 dags. 22. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 198/2012 dags. 26. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 197/2012 dags. 26. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 226/2012 dags. 8. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 590/2011 dags. 16. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 536/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 369/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 391/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 414/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 578/2012 dags. 12. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 514/2012 dags. 18. september 2012 (Síminn - Skipti)[HTML]

Hrd. nr. 67/2012 dags. 20. september 2012 (Frávísun)[HTML]
K höfðaði mál með kröfu um opinber skipti en gerði það eins og um væri einkamál að ræða.

K vildi meina að þau hefðu ruglað saman reitum sínum það mikið að skráningin hafi verið röng þar sem hún sé raunverulegur eigandi tiltekinnar eignar. Hún vildi fá úr því skorið að hún ætti eignina.
Hæstiréttur synjaði að taka afstöðu til þeirrar kröfu.
Hrd. nr. 65/2012 dags. 20. september 2012 (Bræðraklif - Reykjahlíð)[HTML]

Hrd. nr. 350/2011 dags. 27. september 2012 (Hofsafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 457/2011 dags. 11. október 2012 (Krýsuvík)[HTML]
Deilur um landamerki um Stóru Vatnsleysu og Krýsuvíkur. Sem sagt hvaða landamerki ættu að gilda og landamerki Krýsuvíkar var talið gilda, en um hundrað árum síðar komu aðrir aðilar sem sögðu að eigendur Krýsuvíkur á þeim tíma hefðu ekki verið raunverulegir eigendur. Hæstiréttur vísaði til gildi þinglýstra skjala þar til annað kæmi í ljós.
Hrd. nr. 703/2011 dags. 11. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 233/2011 dags. 18. október 2012 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]
Samið var um árið 2005 um framsal vatnsréttinda á vatnasvæði Kárahnjúkavirkjunar sem reisa átti á svæðinu og að réttarstaðan samkvæmt samningnum yrði að öllu leyti jafngild eignarnámi þeirra réttinda. Á grundvelli samningsins var skipuð sérstök matsnefnd sem ákveða ætti umfang og verðmæti þeirra réttinda. Sumir landeigendanna voru sáttir við niðurstöðuna en margir þeirra ekki.

Hópur landeigenda fór í dómsmál til að hnekkja niðurstöðu nefndarinnar hvað varðaði verðmæti réttindanna, og vísuðu til matsgerðar tveggja dómkvaddra matsmanna. Töldu þeir að nefndin hefði beitt rangri aðferðafræði og því hefðu bæturnar verið alltof lágar.

Hæstiréttur nefndi að þar sem fallréttindi væru afar sérstök þyrfti að beita afbrigðum frá hinum hefðbundnu aðferðum við mat á eignarnámsbótum enda lítill eða enginn virkur markaður fyrir nýtingu slíkra réttinda hér á landi. Hann féllst á aðferðafræðina sem matsnefndin beitti þar sem hún var í samræmi við gildandi réttarframkvæmd í viðlíka málum. Þá þyrfti einnig að hafa í huga þær miklu fjárfestingar er fælust í leit og vinnslu á þeirri orkuauðlind, markað fyrir orkuna, og fleiri atriði. Þó féllst hann á með héraðsdómi að við hæfi væri að hækka þær bætur sem landeigendur áttu að fá samkvæmt matsnefndinni.
Hrd. nr. 181/2012 dags. 1. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 619/2012 dags. 5. nóvember 2012 (Þrotabú Baugs gegn stjórnendatryggjendum)[HTML]

Hrd. nr. 671/2012 dags. 22. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 218/2012 dags. 6. desember 2012 (Samruni fyrirtækja)[HTML]
Átt að sekta Símann fyrir að brjóta gegn tveimur skilyrðum sem samkeppnisyfirvöld settu vegna samruna. Talið var að um væri að ræða skýrt brot gegn öðru skilyrðinu en hitt var svo óskýrt að það væri ónothæft sem sektargrundvöllur.
Hrd. nr. 303/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 720/2012 dags. 18. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 304/2012 dags. 19. desember 2012 (Oddviti F-lista)[HTML]
Reykjavíkurborg greiddi lögbundin framlög til F-listans og var greitt inn á tiltekinn bankareikning borgarmálafélags F-listans sem oddviti flokksins hafði áður stofnað sem klofningsflokk frá hinum. Ekki var fallist á að oddvitinn hefði haft stöðuumboð fyrir F-listann til að breyta ráðstöfuninni. F-listinn hafði tilkynnt borginni um umboðsskortinn.

Vísað var til ákvæða laganna um að framlögin ættu að vera greidd til stjórnmálaflokka en einstakir frambjóðendur þeirra ættu ekki sjálfstætt tilkall til þeirra. Einnig var litið til þess að oddvitinn var forseti borgarstjórnar á þeim tíma og því ekki talið að borgin hefði verið grandlaus um þetta.
Hrd. nr. 351/2012 dags. 17. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 280/2012 dags. 24. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 74/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 524/2012 dags. 14. febrúar 2013 (Uppsalir)[HTML]

Hrd. nr. 538/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 79/2013 dags. 1. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 137/2013 dags. 14. mars 2013 (Útgáfa afsals)[HTML]

Hrd. nr. 310/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 206/2013 dags. 22. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 701/2012 dags. 3. maí 2013 (Vatnsendi 6)[HTML]
Greint var á um staðsetningu beins eignarréttar að jörðinni Vatnsenda, þ.e. hvort hann hefði í raun færst frá dánarbúi SKLH til MSH eða hvort hann væri enn í dánarbúinu. Hæstiréttur taldi að um hið síðarnefnda væri að ræða.
Hrd. nr. 229/2013 dags. 7. maí 2013 (ALMC I)[HTML]

Hrd. nr. 758/2012 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 476/2012 dags. 30. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 112/2013 dags. 13. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 178/2013 dags. 3. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 617/2012 dags. 10. október 2013 (Land á Hellisheiði)[HTML]

Hrd. nr. 396/2013 dags. 28. nóvember 2013 (Orkuveita Reykjavíkur - Vatnsgjald I)[HTML]

Hrd. nr. 397/2013 dags. 28. nóvember 2013 (Vatnsgjald II)[HTML]
Lagaákvæði í vatnsveitulögum gerði ráð fyrir því að innheimt væri vatnsgjald af öllum fasteignum þar sem vatn gátu notið. Hæstiréttur taldi að orðalagið vera slíkt að óheimilt væri að heimta vatnsgjaldið vegna tímabils áður en búið væri að tengja vatnið.
Hrd. nr. 740/2013 dags. 6. desember 2013 (Vatnsendi 7)[HTML]
Í máli þessu var deilt um það hvort réttur aðila til lands hefði verið beinn eða óbeinn eignarréttur að landinu. Hæstiréttur taldi að um hefði verið að ræða óbeinan eignarrétt og því ætti að leiðrétta þinglýsingabækur.
Hrd. nr. 762/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 817/2013 dags. 20. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 72/2014 dags. 13. febrúar 2014 (Glitnir banki - LBI)[HTML]

Hrd. nr. 598/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 7/2014 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 603/2013 dags. 20. febrúar 2014 (Krafa fyrri bréferfingja)[HTML]
Fjallar um hið endanlega uppgjör.

Erfingjarnir eiga ekki að endurgreiða það sem var umfram, þrátt fyrir að talsverður munur hafi verið milli fjárhæðanna.
Hrd. nr. 99/2014 dags. 20. febrúar 2014 (Hjúkrunarheimilið Eir)[HTML]
Eir er sjálfseignarstofnun. Skv. lögunum sem hjúkrunarheimilið starfaði eftir voru takmarkanir á sölu og veðsetningu, þ.e. að afla þurfi samþykkis tiltekinna aðila.

Eir veðsetti margar öryggisíbúðir án þess að samþykkin lágu fyrir og voru þau þinglýst. Mál var höfðað um gildi þinglýsingarinnar. Hæstiréttur taldi að um hefði verið að ræða mistök við þinglýsingu að ræða en málinu var vísað frá þar sem skorti lögvarða hagsmuni.
Hrd. nr. 678/2013 dags. 20. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 87/2010 dags. 3. apríl 2014 (Hróarsholt)[HTML]
Tekist á um meinta fölsun. Maður krafðist viðurkenningar gagnvart tengdaföður á að hafa eignast landspildu sem hann og systkini hans hefðu erft eftir föður sinn.
Stefnandinn hafði falsað yfirlýsingu stefnda, samkvæmt rannsókn á rithönd.
Hrd. nr. 212/2014 dags. 7. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 802/2013 dags. 10. apríl 2014 (Landspildur á Vatnsendabletti)[HTML]

Hrd. nr. 240/2014 dags. 29. apríl 2014 (Vefsíður)[HTML]

Hrd. nr. 239/2014 dags. 29. apríl 2014 (STEF)[HTML]

Hrd. nr. 238/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 227/2014 dags. 30. apríl 2014 (Búseturéttur - Drekavogur)[HTML]

Hrd. nr. 306/2014 dags. 9. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 218/2014 dags. 14. maí 2014 (Stefnumið ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 672/2013 dags. 15. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 407/2013 dags. 15. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 348/2014 dags. 28. maí 2014 (Séreignarlífeyrissparnaður)[HTML]
Fyrsti dómur Hæstaréttar um að séreignarlífeyrissparnaður væri innan skipta. Hins vegar þarf að athuga að á þeim tíma var í gildi lagaheimild til bráðabirgða til þess að taka út séreignarlífeyrissparnað fyrr en venjulega.

K og M gengu í hjúskap í júlí 2003 og slitu samvistum í júní 2012. Þau eiga jafnframt þrjú börn sem þau eignuðust á því tímabili. K sótti um skilnað að borði og sæng þann 11. febrúar 2013 og var hann veittur þann 3. október 2013.

Búið var tekið til opinberra skipta 24. júní 2013 og var viðmiðunardagur skipta 11. febrúar 2013. Samkomulag ríkti um að fasteignirnar og ein bifreið kæmi í hlut M með útlagningu. M tók yfir skuldir búsins. Í lok ársins 2012 nam séreignarlífeyrissparnaður M um 7,4 milljónum króna og réttindi hans í Lífeyrissjóði A nær tveimur milljónum króna. K hélt því fram að M ætti ennfremur lífeyrisréttindi í öðrum lífeyrissjóði en ekki lá fyrir upplýst virði þeirra réttinda, en þó lá fyrir að M hafði einungis greitt í hann lögbundið iðgjald í tæp tvö ár.

K krafðist þess að öll lífeyrisréttindi aðila verði talin hjúskapareign við fjárslit milli aðila.

Héraðsdómur Reykjaness hafnaði kröfu K.
Hæstiréttur sneri dómnum við að því leyti er varðaði séreignarlífeyrissparnað í Lífeyrissjóði A.
Hrd. nr. 728/2013 dags. 28. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 363/2014 dags. 4. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 443/2014 dags. 18. ágúst 2014 (Landesbank - Vanlýsing og stjórnarskrá)[HTML]

Hrd. nr. 398/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 399/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 400/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 562/2014 dags. 9. september 2014 (Heiðarvegur)[HTML]

Hrd. nr. 472/2014 dags. 10. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 49/2014 dags. 18. september 2014 (Röntgenmyndirnar)[HTML]

Hrd. nr. 24/2014 dags. 18. september 2014 (Vaskárdalur)[HTML]

Hrd. nr. 92/2013 dags. 2. október 2014 (Atli Gunnarsson)[HTML]
Synjað var skaðabótakröfu vegna ætlaðra mistaka við lagasetningu þar sem ekki var talið að meint mistök hafi verið nógu bersýnileg og alvarleg til að dæma bætur.
Hrd. nr. 647/2014 dags. 3. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 115/2014 dags. 16. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 694/2014 dags. 4. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 269/2014 dags. 20. nóvember 2014 (PWC)[HTML]

Hrd. nr. 376/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 746/2014 dags. 11. desember 2014 (ALMC II)[HTML]

Hrd. nr. 853/2014 dags. 12. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 27/2015 dags. 20. janúar 2015 (Hafhús)[HTML]

Hrd. nr. 24/2015 dags. 30. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 105/2015 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 751/2014 dags. 5. mars 2015 (Vatnsendi 8)[HTML]
Litið var svo á að ákvörðun skiptastjóra dánarbús MSH um að úthluta beinum eignarrétti jarðarinnar Vatnsenda til ÞH væri ógild þar sem MSH hefði fengið jörðina afhenta til umráða og afnota, þar sem hinn beini eignarréttur hefði ekki verið til staðar á þeim tíma. Hæstiréttur leit svo á að þau réttindi gætu aldrei gengið til baka til dánarbúsins, óháð því hvort það sé vegna brostinna forsendna fyrir erfðaskránni, andláts MSH né brot ÞH á erfðaskránni, en í síðastnefnda tilvikinu myndi jörðin ganga til næsta rétthafa frekar en aftur til dánarbúsins.
Hrd. nr. 583/2014 dags. 26. mars 2015 (Hjarðarhagi)[HTML]

Hrd. nr. 262/2015 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 267/2015 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 268/2015 dags. 24. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 313/2015 dags. 5. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 585/2014 dags. 7. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 368/2015 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 475/2014 dags. 4. júní 2015 (Forkaupsréttur að fiskiskipi - Síldarvinnslan)[HTML]
Sveitarfélag taldi sig geta gengið inn í hlutabréfakaup á grundvelli forkaupsréttar. Téður forkaupsréttur byggðist á lagaákvæði um að sveitarfélög hefðu forkaupsrétt á fiskiskipum er hefðu leyfi til veiða í atvinnuskyni til útgerðar sem hefði heimilisfesti í öðru sveitarfélagi, og ætti þá sveitarstjórnin í sveitarfélagi seljanda forkaupsrétt á skipinu.

Héraðsdómur hafði samþykkt kröfu sveitarfélagsins á þeim grundvelli að með sölu á hlutabréfum fyrirtækis væri verið að fara fram hjá markmiði lagaákvæðisins. Hæstiréttur var á öðru máli og taldi að ákvæði stjórnarskrár um friðhelgi eignarréttur mæltu gegn því að lögjafna á þessum forsendum, og synjaði því kröfu sveitarfélagsins.
Hrd. nr. 731/2014 dags. 4. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 493/2015 dags. 27. júlí 2015[HTML]

Hrd. nr. 439/2015 dags. 17. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 22/2015 dags. 8. október 2015 (Þjóðskrá - Skráning og mat vatnsréttinda - Jökulsá á Dal)[HTML]
Sveitarfélagið tók upp á því að vatnsréttindi yrðu skráð sérstaklega en það vildi Landsvirkjun ekki. Fallist var á sjónarmið sveitarfélagsins á stjórnsýslustigi. Landsvirkjun hélt því fram að það hefði ekki verið gert með þessum hætti. Ekki var talið að komin hefði verið á stjórnsýsluframkvæmd hvað þetta varðaði.
Hrd. nr. 83/2015 dags. 8. október 2015 (Geysir)[HTML]
Íslenska ríkið átti Geysi og einkaaðilar áttu umliggjandi svæði í sérstakri sameign. Einkaaðilarnir ákváðu að stofna einkahlutafélagið Landeigendafélagið Geysi í kringum rekstur svæðisins án samþykkis íslenska ríkisins og þrátt fyrir mótmæli þess. Félagið ákvað svo að setja gjaldskrá þar sem innheimt væri gjald af ferðamönnum á svæðinu og sóttist þá íslenska ríkið eftir lögbanni á gjaldheimtuna, sem var til meðferðar í dómsmáli þessu.

Hæstiréttur vísaði til óskráðrar meginreglu að meiri háttar ráðstafanir eigenda sérstakrar sameignar þyrftu samþykki þeirra allra. Að auki hafði ráðstöfunin áhrif á landsvæði sem var að fullu í eign íslenska ríkisins. Þar sem samþykki íslenska ríkisins skorti vegna þessara ráðstafana hefði setning umræddrar gjaldskrár verið óheimil. Staðfesti Hæstiréttur því lögbannið í ljósi þess að innheimta gjaldsins hefði brotið gegn eignarréttindum íslenska ríkisins.
Hrd. nr. 133/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 252/2015 dags. 22. október 2015 (Hvaleyrarbraut 22)[HTML]

Hrd. nr. 706/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 146/2015 dags. 19. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 147/2015 dags. 19. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 811/2015 dags. 25. janúar 2016 (24 ára sambúð - Helmingaskipti)[HTML]

Hrd. nr. 320/2015 dags. 4. febrúar 2016 (Óhefðbundin sambúð - Gjöf við slit - Skattlögð gjöf)[HTML]
Skattamál. Ríkið var í máli við K.
Eiginmaður K, M, var breskur ríkisborgari.
Þau eignuðust barn en ekki löngu eftir það slíta þau sambúðinni.
M keypti fasteign sem K bjó í ásamt barni þeirra.
Gerðu samning um að K myndi halda íbúðinni og fengi 40 milljónir að auki, en M héldi eftir öllum öðrum eignum. M var sterkefnaður.
Skatturinn krefst síðan tekjuskatts af öllum gjöfunum.
Niðurstaðan var sú að K þurfti að greiða tekjuskatt af öllu saman.

Málið er sérstakt hvað varðar svona aðstæður sambúðarslita. Skatturinn lítur venjulega framhjá þessu.
Hrd. nr. 305/2015 dags. 11. febrúar 2016 (Gjaldtaka í Reykjahlíð)[HTML]
Eigendur nokkurra lögbýla að Hverum við Námafjall og Leirhnúk stofnuðu einkahlutafélag L um tilteknar ráðstafanir á Reykjahlíð, sem var í sérstakri sameign þeirra allra. Eigendur nokkurra af þeim jörðum, er áttu samtals næstum 30% hluta af sameigninni, kröfðust staðfestingar á lögbanni gegn innheimtu L á aðgangsgjaldi að Hverum við Námafjall og Leirhnúk.

Hæstiréttur leit svo á að gjaldtakan hefði verið meiriháttar breyting á nýtingu landsins og því þurft að byggjast á ótvíræðu samþykki allra sameigenda. Ekki hafði mátt sjá að ótvírætt samþykki allra sameigenda hefði legið fyrir enda mátti ekki sjá á samþykktum L að eigendur sérstöku sameignarinnar hefðu afsalað þeim rétti til þess með ótvíræðum hætti, né tekið undir málatilbúnað L um að téðir eigendur hefðu samþykkt gjaldtökuna á vettvangi félagsins. Skorti því L heimild til gjaldtökunnar og lögbannið því staðfest.
Hrd. nr. 450/2015 dags. 10. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 436/2015 dags. 10. mars 2016 (Bætur frá Tryggingastofnun)[HTML]

Hrd. nr. 121/2016 dags. 16. mars 2016 (Vatnsendi 10)[HTML]
Hæstiréttur felldi úr gildi úrskurð héraðsdóms um frávísun máls er sneri að því hvort Kópavogsbær hafi greitt réttum aðila þær eignarnámsbætur sem ÞH fékk. Hæstiréttur taldi þýðingarmest í málinu að fyrir liggi eðli og umfang þeirra óbeinu eignarréttinda sem hvíla á jörðinni. Héraðsdómi var gert að taka málið til efnismeðferðar.
Hrd. nr. 575/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 285/2016 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 232/2016 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 225/2016 dags. 29. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 310/2016 dags. 19. maí 2016 (Stakkahlíð í Loðmundarfirði)[HTML]
Ekki var um augljós mistök að ræða og þinglýsingarstjórinn fór því út fyrir heimild sína þar sem honum hefði ekki verið heimilt að leiðrétta mistökin.
Hrd. nr. 327/2016 dags. 19. maí 2016 (Svertingsstaðir)[HTML]

Hrd. nr. 637/2015 dags. 2. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 638/2015 dags. 2. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 643/2015 dags. 2. júní 2016 (Laugar í Súgandafirði)[HTML]
Sveitarfélag keypti jarðhita af bónda og ætlaði að nota jarðhitann fyrir hitaveitu. Hæstiréttur leyfði þessu að ágangast þar sem þetta væri í hag almennings og ekki í andstöðu við tilgang laganna.
Hrd. nr. 408/2016 dags. 16. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 458/2016 dags. 5. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 546/2016 dags. 7. september 2016 (Sjálfstæðisflokkurinn fyrir hönd hóps íhaldssamra stjórnmálaflokka innan Norðurlandaráðs)[HTML]

Hrd. nr. 455/2016 dags. 7. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 789/2015 dags. 15. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 528/2016 dags. 16. september 2016 (365 miðlar ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 207/2015 dags. 13. október 2016[HTML]
Fyrir Hæstarétti var tekin fyrir krafa ákærða um niðurfellingu máls sökum tafa á rannsókn málsins, og var fallist á hana. Þá gagnrýndi Hæstiréttur meðal annars þann langa tíma sem það tók ákæruvaldið að skila málsgögnum til Hæstaréttar en þegar gögnunum var skilað höfðu liðið ellefu ár frá hinu ætlaða broti.
Hrd. nr. 84/2016 dags. 20. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 712/2016 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 322/2016 dags. 10. nóvember 2016 (Hnjótafjall)[HTML]

Hrd. nr. 714/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 95/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 760/2016 dags. 29. nóvember 2016 (Landspilda í Vopnafirði)[HTML]

Hrd. nr. 97/2016 dags. 1. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 16/2017 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 850/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 127/2017 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 134/2017 dags. 15. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 213/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 492/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 189/2016 dags. 11. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 621/2016 dags. 11. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 537/2016 dags. 18. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 301/2017 dags. 26. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 501/2016 dags. 1. júní 2017 (Tímabil atvinnuleysisbóta)[HTML]

Hrd. nr. 370/2017 dags. 15. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 480/2017 dags. 27. júlí 2017[HTML]

Hrd. nr. 392/2017 dags. 22. ágúst 2017 (Krókur hótel)[HTML]

Hrd. nr. 391/2017 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 395/2017 dags. 28. ágúst 2017 (Ytri-Hólmur)[HTML]
Skjal var móttekið til þinglýsingar árið 1958 en ekki fært í þinglýsingarbókina. Það var síðar leiðrétt. Ekki var talið að vafinn væri nægur til að útiloka að mistökin hefðu verið augljós.
Hrd. nr. 446/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 581/2017 dags. 19. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 572/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 779/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 554/2017 dags. 11. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 555/2017 dags. 11. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 672/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 689/2017 dags. 23. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 702/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 711/2017 dags. 14. desember 2017 (Eignarnámsbætur)[HTML]

Hrd. nr. 10/2017 dags. 19. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 86/2017 dags. 19. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 778/2017 dags. 5. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 42/2017 dags. 27. mars 2018 (Heiðarvegur 10 - Græðisbraut)[HTML]
Óþinglýstur réttur til bílastæða á landi sem tilheyrir þriðja aðila. Reyndi á grandleysi þegar landið var selt. Hæstiréttur vísaði til augljósra ummerkja á landinu og hefði kaupandinn þá átt að kynna sér nánar forsögu þeirra.
Hrd. nr. 243/2017 dags. 26. apríl 2018 (Litli-Saurbær)[HTML]

Hrd. nr. 506/2016 dags. 3. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 309/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 491/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 503/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrá. nr. 2018-136 dags. 20. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 598/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 590/2017 dags. 4. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 589/2017 dags. 4. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 329/2017 dags. 18. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 33/2017 dags. 18. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 25/2017 dags. 18. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 834/2017 dags. 8. nóvember 2018 (Fífuhvammur)[HTML]

Hrd. nr. 811/2017 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 586/2017 dags. 6. desember 2018[HTML]

Hrd. nr. 21/2018 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Hrd. nr. 16/2019 dags. 4. apríl 2019 (Kæruheimild varnaraðila)[HTML]
Stefndi í héraði kærði frávísun á dómkröfu stefnanda í héraði. Hæstiréttur taldi þar vera skort á lögvörðum hagsmunum.
Hrd. nr. 33/2018 dags. 21. maí 2019 (Hluthafasamkomulag)[HTML]
Tvær fjölskyldur áttu saman hlutafélag, um helming hvor. Önnur þeirra samanstóð af fjórum einstaklingum, er gerðu hluthafasamning sín á milli árið 2010 og svo var hluthafasamningur milli allra hluthafa. Í fyrrnefnda samningnum var ákvæði um að samþykki allra aðila þess samnings þyrfti svo einn gæti framselt hlut sinn. Einn aðilinn að fyrrnefnda samningnum framseldi hluta sinn til erlends einkahlutafélags, án þess að afla slíkrar heimildar, og það félag framseldi svo þann hluta til einkahlutafélags í fullri eigu þess einstaklings. Þessir gjörningar voru álitnir heimilaðir samkvæmt síðarnefnda samningnum, svo breyttum árið 2014.

Hæstiréttur taldi að fyrstnefndi framsalsgerningurinn væri brot á fyrrnefnda samningnum þrátt fyrir að hinn endanlegi eigandi væri fyrirtæki í fullri eigu viðkomandi einstaklings. Litið var á að hluthafinn ætti um 34% hlut í hlutafélaginu er stæði af 69% af þeim 50% hlut sem hluthafasamningurinn næði yfir. Sá sem rifti samningnum var talinn eiga verulegra hagsmuna að gæta í þessu og ekki væri tryggt að félagið sem ætti þennan 34% hlut kæmist ekki í eigu utanaðkomandi aðila. Væri því um verulega vanefnd að ræða og gæti hver og einn hinna aðila hluthafasamningsins rift honum á þeim forsendum.

Hrd. 12/2018 dags. 21. maí 2019 (Endurupptaka - Skattur - Ne bis in idem)[HTML]

Hrd. nr. 4/2019 dags. 28. maí 2019 (Reiknistofa bankanna)[HTML]

Hrd. nr. 3/2019 dags. 28. maí 2019 (Reiknistofa bankanna I)[HTML]

Hrd. nr. 32/2019 dags. 9. október 2019 (Hótel Esja)[HTML]
Eigandi eignar setti hömlur á hvaða atvinnustarfsemi mætti reka á tiltekinni húseign við Hallarmúla.
Hrd. nr. 18/2019 dags. 30. október 2019 (Stýriverktaka)[HTML]
Íslenskir Aðalverktakar gerðu samning 2006 um byggingu Hörpunnar. Sömdu um stýriverktöku þegar bílakjallarinn var byggður. ÍAV hélt því fram að þetta næði yfir allan bílakjallarann. Deilt var um hvort stýriverktakan væri kvöð á eigninni eða kröfuréttindi. Hæstiréttur taldi að um væru kröfuréttindi að ræða.

Til þess að eignarréttindi geta stofnast þurfa þau í eðli sínu að geta talist vera hlutbundin réttindi og að það hafi verið ætlan samningsaðila að stofna slík réttindi. ÍAV áttu því eingöngu kröfu um þetta gagnvart gamla eigandanum á grundvelli síðara atriðisins.
Hrd. nr. 50/2019 dags. 4. maí 2020[HTML]

Hrd. nr. 39/2019 dags. 4. júní 2020 (Norðurturninn)[HTML]
Um er að ræða áfrýjun á Lrd. 647/2018 dags. 7. júní 2019 (Norðurturninn) þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að hinn áfrýjaði dómur skyldi verða óraskaður.
Hrá. nr. 2020-193 dags. 27. júlí 2020[HTML]

Hrd. nr. 17/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 38/2020 dags. 25. mars 2021[HTML]

Hrd. nr. 29/2020 dags. 25. mars 2021[HTML]

Hrd. nr. 41/2020 dags. 13. október 2021[HTML]

Hrd. nr. 43/2021 dags. 30. mars 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-93 dags. 14. september 2022[HTML]

Hrd. nr. 33/2022 dags. 21. desember 2022[HTML]

Hrd. nr. 45/2022 dags. 23. maí 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-123 dags. 15. desember 2023[HTML]

Hrd. nr. 25/2023 dags. 29. desember 2023[HTML]

Hrá. nr. 2024-6 dags. 12. febrúar 2024[HTML]

Hrd. nr. 36/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-104 dags. 30. ágúst 2024[HTML]

Hrd. nr. 45/2024 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Hrd. nr. 54/2024 dags. 26. febrúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 7. október 2013 (Frosti ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu í bréfi dags. 23. apríl 2013 um lækkun sérstaks veiðigjalds fyrir fiskveiðiárið 2012/2013 skv. reglugerð nr. 838/2012.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 27. júlí 2016 (Úrskurður um ákvörðun Fiskistofu um bann við netaveiði göngusilungs við Faxaflóa)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 27. september 2016 (Guðmundur Runólfsson kærir ákvörðun Fiskistofu um álagningu veiðigjalds)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 10. maí 2018 (Ákvörðun Fiskistofu um að setja bann við netaveiði göngusilungs í sjó við Faxaflóa)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 10. maí 2019 (Ákvörðun Fiskistofu um bann við netaveiði göngusilungs í sjó.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 13. desember 2019[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 29. apríl 2020 (Umsókn um svæðisbundinn stuðning í sauðfjárrækt)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 13. janúar 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um að synja beiðni um bakfærslu aflaheimilda.)[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd hugverkaréttinda á sviði iðnaðar

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 9/2003 dags. 26. mars 2004[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 17/2004 dags. 30. mars 2006[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 10/2006 dags. 30. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 1/2007 dags. 28. mars 2008[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 2/2007 dags. 28. mars 2008[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 10/2007 dags. 11. ágúst 2008[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 11/2007 dags. 15. september 2008[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 13/2007 dags. 15. september 2008[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar nr. 5/2019 dags. 4. febrúar 2019[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 1/2020 dags. 22. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 16/2019 dags. 22. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 12/2020 dags. 9. júní 2023[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 13/2020 dags. 9. júní 2023[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 14/2020 dags. 9. júní 2023[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 11/2020 dags. 13. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 6/2020 dags. 13. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 1/2022 dags. 12. október 2023[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 23/2019 dags. 15. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 4/2021 dags. 15. desember 2023[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 5/2021 dags. 13. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 7/2021 dags. 19. mars 2024[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 3/2022 dags. 17. september 2024[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 10/2021 dags. 15. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 6/2022 dags. 9. desember 2024[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 11/2021 dags. 18. desember 2024[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 13/2022 dags. 25. september 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2011 (Kæra Orkusölunnar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 54/2010)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2013 (Kæra Atvinnueignar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 6/2013.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 11/2012 (Kæra Hjalta Árnasonar og Félags íslenskra aflraunamanna á ákvörðun Neytendastofu nr. 18/2012.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 11/2021 (Kæra Orku ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 14. júlí 2021.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 12/2012 (Kæra IP fjarskipta ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 23/2012.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 13/2009 (Kæra Íslenska gámafélagsins ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 24/2009)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 13/2015 (Kæra Bergþórugötu 23 ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 37/2015.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 14/2009 (Kæra Himnesks ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 27/2009)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 17/2015 (Kæra Sýningakerfa ehf. á ákvörðun Neytendastofu 10. nóvember 2015.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 18/2010 (Kæra Karls Jónssonar á ákvörðun Neytendastofu nr. 49/2010.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 18/2014 (Kæra Isavia ohf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 37/2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2007 (Kæra Skjásins miðla ehf. á ákvörðun Neytendastofu 16. janúar 2007)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2013 (Kæra Jökulsárlóns ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 7/2013.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2015 (Kæra Boltabarsins ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 58/2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2017 (Kæra Brú Venture Capital ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 2/2017.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2021 (Kæra Nordic Car Rental ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 66/2020 frá 22. desember 2020.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 20/2011 (Kæra Drífu ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 60/2010.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 21/2014 (Kæra Kristins L. Matthíassonar á ákvörðun Neytendastofu frá 28. nóvember 2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 22/2015 (Kæra Norðurflugs ehf. á ákvörðun Neytendastofu 1. desember 2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2006 (Kæra Nýherja hf. á ákvörðun Neytendastofu 26. maí 2006)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2010 (Kæra Sparnaðar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 17/2010)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2011 (Kæra Jóns Geirs Sigurbjörnssonar á ákvörðun Neytendastofu nr. 5/2011.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2012 (Kæra Rafco ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 12/2012)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2016 (Kæra Friðjóns Guðjohnsen á ákvörðun Neytendastofu nr. 35/2016.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2021 (Kæra Ísey Skyr Bars ehf á ákvörðun Neytendastofu nr. 5/2021 frá 29. mars 2021)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2011 (Kæra Bergsteins Ómars Óskarssonar á ákvörðun Neytendastofu nr. 15/2011)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2019 (Kæra Arnarlands ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 17. september 2019.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2021 (Kæra Sólvallar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 7/2021 frá 17. maí 2021.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 8/2010 (Kæra Dufthúðunar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 27/2010)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 9/2012 (Kæra Orku ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 20/2012)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 9/2015 (Kæra Heklu hf. á ákvörðun Neytendastofu 6. maí 2015 vegna lénsins heklacarrental.is.)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2004 dags. 7. júní 2004[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 20/2005 dags. 11. október 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2008 dags. 2. júlí 2008[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 2/2010 dags. 28. maí 2010[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2014 dags. 25. mars 2015[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2015 dags. 16. september 2015[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

EFTA-dómstóllinn

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 27. júní 2014 í máli nr. E-26/13[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 10. nóvember 2021 í máli nr. E-17/20[PDF]

Fara á yfirlit

Eftirlitsnefnd fasteignasala

Ákvörðun Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. F-019-11 dags. 14. febrúar 2012[PDF]

Fara á yfirlit

Einkaleyfastofan

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar dags. 24. júní 1999[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 17/2004 dags. 12. ágúst 2004[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 27/2004 dags. 14. desember 2004[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 11/2010 dags. 30. nóvember 2010[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 1/2017 dags. 6. janúar 2017[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 2/2017 dags. 6. janúar 2017[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 3/2017 dags. 17. janúar 2017[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 4/2017 dags. 9. júní 2017[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 5/2017 dags. 9. júní 2017[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 6/2017 dags. 20. júlí 2017[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 7/2017 dags. 20. júlí 2017[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 9/2017 dags. 5. október 2017[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar nr. 15/2017 dags. 20. desember 2017[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 2/2018 dags. 31. janúar 2018[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 3/2018 dags. 15. febrúar 2018[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 4/2018 dags. 19. mars 2018[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 5/2018 dags. 12. júní 2018[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 6/2018 dags. 12. júní 2018[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 8/2018 dags. 6. september 2018[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 9/2018 dags. 6. september 2018[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 10/2018 dags. 14. september 2018[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 11/2018 dags. 14. september 2018[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar nr. 7/2018 dags. 20. september 2018[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 12/2018 dags. 1. október 2018[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 13/2018 dags. 14. nóvember 2018[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 15/2018 dags. 12. desember 2018[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar nr. 15/2018 dags. 17. desember 2018[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 1/2019 dags. 28. janúar 2019[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 2/2019 dags. 28. janúar 2019[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 3/2019 dags. 28. janúar 2019[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 6/2019 dags. 4. febrúar 2019[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 7/2019 dags. 18. febrúar 2019[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 8/2019 dags. 8. apríl 2019[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 9/2019 dags. 8. apríl 2019[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 10/2019 dags. 26. apríl 2019[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 12/2019 dags. 7. maí 2019[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 13/2019 dags. 9. maí 2019[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 40/2021 dags. 19. maí 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 17/2013 dags. 13. apríl 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1997:10 í máli nr. 15/1996[PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-12/2013 dags. 30. apríl 2014[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-5/2023 dags. 6. mars 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 4/2021 dags. 14. september 2021[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 12/2022 dags. 14. nóvember 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 5/2023 dags. 13. júní 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 7/2023 dags. 13. júlí 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 8/2023 dags. 13. september 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 11/2023 dags. 21. nóvember 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 12/2023 dags. 21. desember 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 12/2024 dags. 31. október 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 3/2025 dags. 4. apríl 2025[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 5/2025 dags. 26. júní 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15010066 dags. 20. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15020054 dags. 9. október 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15010005 dags. 16. október 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16030019 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16080012 dags. 3. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17020018 dags. 6. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR18010023 dags. 16. maí 2018[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17120067 dags. 16. maí 2018[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR19011201 dags. 12. mars 2019[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR19011332 dags. 18. mars 2019[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR19011330 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 31. desember 2007 (Synjun um endurupptöku máls um viðbótarframlag vegna tannréttinga)[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðisráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 30. nóvember 2010 (Synjun landlæknis um afhendingu upplýsinga úr sjúkraskrá kærð)[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. T-2/2008 dags. 2. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-176/2008 dags. 20. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-175/2008 dags. 20. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-65/2008 dags. 6. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-1/2008 dags. 25. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-50/2011 dags. 29. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-25/2011 dags. 7. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. T-1/2012 dags. 26. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. T-1/2015 dags. 8. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-12/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-45/2015 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-4/2017 dags. 23. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-62/2017 dags. 14. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-66/2017 dags. 11. mars 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-1/2018 dags. 27. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-51/2018 dags. 25. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-86/2020 dags. 10. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-78/2021 dags. 14. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-203/2023 dags. 14. apríl 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-91/2021 dags. 28. maí 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-2/2006 dags. 14. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-8/2006 dags. 14. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-400/2006 dags. 22. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-614/2006 dags. 5. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-400/2006 dags. 2. október 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. A-15/2007 dags. 26. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-404/2009 dags. 5. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-56/2010 dags. 7. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-68/2009 dags. 27. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-355/2010 dags. 21. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-354/2010 dags. 21. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-71/2010 dags. 11. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-75/2010 dags. 14. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-74/2010 dags. 15. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-195/2012 dags. 30. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-5/2013 dags. 21. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-84/2015 dags. 11. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-50/2013 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-2/2015 dags. 10. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. M-10/2015 dags. 13. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-2/2015 dags. 5. desember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-1/2019 dags. 3. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-303/2023 dags. 20. nóvember 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-200/2005 dags. 10. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-31/2007 dags. 24. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-126/2008 dags. 6. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-173/2008 dags. 22. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-28/2010 dags. 24. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-30/2013 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-18/2018 dags. 12. mars 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Z-54/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1379/2006 dags. 11. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1569/2006 dags. 14. maí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-1/2007 dags. 17. október 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-2/2007 dags. 6. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1351/2007 dags. 20. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2836/2007 dags. 11. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2836/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1398/2008 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2660/2007 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1398/2008 dags. 4. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1794/2008 dags. 25. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2501/2008 dags. 21. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3970/2009 dags. 4. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-765/2010 dags. 8. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-764/2010 dags. 8. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-566/2010 dags. 17. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-142/2010 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1893/2009 dags. 18. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1375/2010 dags. 16. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-1/2011 dags. 6. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-493/2011 dags. 9. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-176/2011 dags. 28. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-515/2010 dags. 19. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-730/2011 dags. 10. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1137/2011 dags. 8. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-594/2011 dags. 8. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1450/2011 dags. 13. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-2/2012 dags. 19. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-929/2011 dags. 10. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-587/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1889/2011 dags. 24. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-108/2013 dags. 17. september 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-971/2011 dags. 17. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2/2013 dags. 11. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-8/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-330/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-8/2014 dags. 22. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-19/2014 dags. 16. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1068/2015 dags. 29. mars 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-14/2015 dags. 13. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-2/2014 dags. 31. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-3/2017 dags. 5. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1150/2017 dags. 19. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-650/2017 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-424/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-218/2018 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-120/2017 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1150/2017 dags. 12. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-977/2018 dags. 3. júlí 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-2/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1427/2019 dags. 12. júní 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1791/2019 dags. 24. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-901/2019 dags. 3. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2009/2019 dags. 14. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1362/2014 dags. 22. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-51/2019 dags. 18. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1695/2020 dags. 25. mars 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-88/2021 dags. 20. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1250/2021 dags. 30. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-494/2021 dags. 14. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1463/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2133/2021 dags. 1. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2132/2021 dags. 21. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-943/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-937/2022 dags. 16. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1529/2022 dags. 2. júní 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-2340/2022 dags. 6. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-518/2018 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1611/2023 dags. 27. september 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-232/2024 dags. 14. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-88/2024 dags. 26. september 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-2915/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1066/2024 dags. 6. júní 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-124/2006 dags. 8. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4898/2005 dags. 15. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4045/2005 dags. 5. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4904/2005 dags. 26. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2099/2005 dags. 2. maí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2109/2005 dags. 5. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6143/2005 dags. 19. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6020/2005 dags. 2. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5585/2005 dags. 9. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-97/2006 dags. 7. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2558/2005 dags. 24. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-258/2006 dags. 27. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5191/2006 dags. 24. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3220/2006 dags. 1. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7758/2005 dags. 12. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1919/2006 dags. 13. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7302/2005 dags. 14. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3989/2006 dags. 18. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3193/2006 dags. 23. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3967/2006 dags. 12. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7398/2005 dags. 30. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1351/2006 dags. 4. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1992/2006 dags. 26. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-211/2007 dags. 12. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-190/2007 dags. 26. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-528/2005 dags. 2. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-861/2007 dags. 12. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-857/2007 dags. 14. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3524/2006 dags. 14. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3197/2007 dags. 16. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4142/2007 dags. 20. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2806/2007 dags. 11. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5801/2007 dags. 26. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1743/2007 dags. 3. mars 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7124/2007 dags. 13. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4184/2006 dags. 26. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4183/2006 dags. 26. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-329/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4868/2007 dags. 9. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6115/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-1/2008 dags. 19. júní 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-13/2008 dags. 5. ágúst 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-335/2008 dags. 14. ágúst 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4393/2008 dags. 26. september 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-1/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1342/2008 dags. 20. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2042/2008 dags. 27. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6174/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-112/2009 dags. 2. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6726/2008 dags. 13. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2040/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6115/2007 dags. 20. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5371/2008 dags. 29. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5370/2008 dags. 29. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11612/2008 dags. 9. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-183/2009 dags. 23. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-297/2008 dags. 25. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-521/2007 dags. 30. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5364/2008 dags. 8. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-766/2009 dags. 6. ágúst 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12017/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11063/2008 dags. 9. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5373/2008 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1352/2009 dags. 7. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1726/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-379/2009 dags. 26. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4555/2009 dags. 29. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-7/2009 dags. 7. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8402/2008 dags. 9. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-27/2010 dags. 7. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10500/2009 dags. 19. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9054/2009 dags. 11. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1726/2009 dags. 25. október 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-197/2010 dags. 22. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-246/2008 dags. 17. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-38/2009 dags. 14. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-95/2010 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-493/2010 dags. 17. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4803/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4802/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4801/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4299/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-76/2010 dags. 12. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-10/2011 dags. 31. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6404/2009 dags. 15. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1282/2009 dags. 30. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4082/2010 dags. 1. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6907/2010 dags. 5. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6156/2010 dags. 15. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-845/2010 dags. 29. september 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-264/2010 dags. 20. október 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-126/2010 dags. 1. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-552/2010 dags. 17. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1957/2008 dags. 9. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7135/2010 dags. 5. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2691/2011 dags. 26. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6395/2010 dags. 27. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2199/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-574/2010 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2585/2011 dags. 6. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2201/2011 dags. 8. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-168/2010 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-101/2011 dags. 5. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-253/2011 dags. 14. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2253/2011 dags. 30. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-988/2011 dags. 30. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-98/2012 dags. 15. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-95/2011 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3024/2011 dags. 13. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3842/2011 dags. 17. ágúst 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-491/2012 dags. 18. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-347/2012 dags. 20. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-445/2011 dags. 16. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-420/2011 dags. 16. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-80/2011 dags. 7. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4878/2011 dags. 19. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-628/2012 dags. 23. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2934/2011 dags. 14. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-551/2012 dags. 18. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4281/2011 dags. 18. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1076/2012 dags. 28. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2817/2012 dags. 14. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2445/2012 dags. 22. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2168/2012 dags. 12. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2084/2012 dags. 12. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4874/2011 dags. 12. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-711/2011 dags. 14. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3674/2012 dags. 12. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-113/2013 dags. 4. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-525/2013 dags. 17. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4414/2012 dags. 23. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-663/2013 dags. 4. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1785/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-608/2012 dags. 21. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4262/2012 dags. 20. desember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-19/2013 dags. 13. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-646/2012 dags. 22. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-899/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1952/2012 dags. 7. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-63/2013 dags. 10. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5181/2013 dags. 6. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-644/2013 dags. 6. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1786/2013 dags. 16. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-253/2013 dags. 22. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-373/2013 dags. 30. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1174/2013 dags. 3. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-43/2012 dags. 4. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2928/2013 dags. 26. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2723/2013 dags. 27. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4443/2012 dags. 10. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-9/2013 dags. 14. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-8/2013 dags. 14. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4594/2013 dags. 27. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-95/2013 dags. 4. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5158/2013 dags. 4. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2384/2013 dags. 16. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2383/2013 dags. 16. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1031/2013 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3424/2014 dags. 10. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2789/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2918/2014 dags. 12. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1829/2012 dags. 10. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-530/2015 dags. 19. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-291/2015 dags. 17. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4294/2014 dags. 6. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4731/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2740/2012 dags. 11. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1234/2014 dags. 14. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2248/2014 dags. 25. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4492/2014 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2753/2012 dags. 17. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-820/2015 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2567/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2521/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2520/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1171/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2742/2012 dags. 3. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2238/2015 dags. 30. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2760/2012 dags. 10. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2738/2012 dags. 10. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1932/2015 dags. 16. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. T-3/2016 dags. 8. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-843/2016 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2764/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2758/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2748/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2747/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2745/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2752/2012 dags. 21. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-2/2016 dags. 28. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1020/2015 dags. 11. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3784/2015 dags. 17. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3783/2015 dags. 17. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2749/2012 dags. 17. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-151/2016 dags. 20. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2739/2012 dags. 21. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2765/2012 dags. 11. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2751/2012 dags. 11. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1972/2016 dags. 21. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-270/2015 dags. 6. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2757/2012 dags. 28. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2987/2016 dags. 29. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2766/2012 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-53/2016 dags. 28. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2743/2012 dags. 4. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1608/2016 dags. 19. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3796/2016 dags. 21. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-772/2016 dags. 23. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2784/2015 dags. 27. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4549/2014 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4550/2014 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2736/2012 dags. 23. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1993/2015 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1113/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1105/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2227/2016 dags. 18. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4550/2014 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4549/2014 dags. 22. desember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2436/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-145/2017 dags. 16. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3152/2017 dags. 30. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-480/2017 dags. 7. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2285/2017 dags. 8. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-212/2018 dags. 6. júní 2018[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2113/2017 dags. 19. júní 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3628/2016 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3315/2017 dags. 22. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2873/2017 dags. 12. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2962/2017 dags. 3. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3000/2016 dags. 11. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2159/2017 dags. 16. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1447/2018 dags. 29. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-828/2018 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-486/2018 dags. 18. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4453/2014 dags. 1. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-662/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-234/2015 dags. 24. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1023/2017 dags. 20. maí 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-3/2019 dags. 27. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2410/2018 dags. 8. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2408/2018 dags. 8. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4048/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-957/2019 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3659/2019 dags. 20. febrúar 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-4/2019 dags. 9. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3554/2015 dags. 6. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5341/2019 dags. 15. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1738/2018 dags. 29. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1961/2019 dags. 25. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-249/2019 dags. 6. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6338/2020 dags. 29. október 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-3992/2020 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2377/2020 dags. 17. desember 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6401/2019 dags. 7. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2662/2020 dags. 4. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2672/2020 dags. 22. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3616/2013 dags. 14. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6378/2020 dags. 18. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5418/2020 dags. 28. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-122/2021 dags. 7. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2669/2020 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2668/2020 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2667/2020 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3895/2021 dags. 10. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8279/2020 dags. 25. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3983/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-585/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2653/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4353/2021 dags. 22. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3540/2021 dags. 23. febrúar 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4453/2021 dags. 18. mars 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4452/2021 dags. 18. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8089/2020 dags. 21. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5076/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3341/2021 dags. 5. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4333/2018 dags. 30. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4037/2021 dags. 31. maí 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. T-1432/2022 dags. 26. ágúst 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4112/2021 dags. 30. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5170/2021 dags. 18. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4189/2021 dags. 2. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1405/2022 dags. 21. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1004/2022 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2134/2021 dags. 20. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-300/2022 dags. 22. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1160/2022 dags. 14. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4857/2021 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-413/2023 dags. 22. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4754/2022 dags. 30. júní 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-680/2023 dags. 5. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5702/2022 dags. 17. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5701/2022 dags. 17. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-118/2023 dags. 21. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2736/2023 dags. 4. janúar 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-3149/2023 dags. 14. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-395/2023 dags. 14. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5952/2022 dags. 26. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3608/2023 dags. 10. apríl 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7745/2023 dags. 18. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4104/2023 dags. 2. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6251/2023 dags. 16. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4078/2023 dags. 11. júlí 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4424/2023 dags. 1. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2161/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1429/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. T-4291/2024 dags. 10. desember 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2290/2024 dags. 11. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3345/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4082/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4084/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4085/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4086/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4099/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4098/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5072/2022 dags. 6. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2457/2024 dags. 15. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1085/2024 dags. 23. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5951/2023 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2283/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7748/2023 dags. 13. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4509/2024 dags. 28. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6652/2024 dags. 20. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7770/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7774/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1470/2025 dags. 9. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-285/2005 dags. 3. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-3/2006 dags. 15. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-498/2005 dags. 18. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-600/2005 dags. 29. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-499/2005 dags. 14. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-493/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-492/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-495/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-494/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-491/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-490/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-489/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-488/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-486/2005 dags. 23. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-534/2005 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-532/2005 dags. 21. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-487/2005 dags. 28. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-496/2005 dags. 15. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-333/2005 dags. 15. desember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-4/2006 dags. 25. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-9/2006 dags. 16. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-2/2007 dags. 11. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-8/2006 dags. 11. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-3/2007 dags. 22. október 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-8/2006 dags. 3. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-8/2006 dags. 9. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-549/2007 dags. 27. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-660/2007 dags. 29. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-261/2008 dags. 28. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-12/2007 dags. 27. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-2/2008 dags. 18. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-766/2008 dags. 27. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-287/2010 dags. 7. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-611/2010 dags. 27. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-343/2011 dags. 13. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-5/2012 dags. 29. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. K-1/2014 dags. 14. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-89/2014 dags. 31. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-250/2014 dags. 21. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-249/2014 dags. 21. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-154/2014 dags. 19. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-20/2016 dags. 4. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-15/2016 dags. 18. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. K-1/2018 dags. 26. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-295/2019 dags. 7. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-353/2020 dags. 8. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-276/2021 dags. 22. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-237/2021 dags. 1. mars 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-220/2025 dags. 30. júní 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-177/2006 dags. 6. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-84/2005 dags. 10. mars 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. Q-1/2010 dags. 6. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-94/2014 dags. 29. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-105/2023 dags. 23. apríl 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-127/2006 dags. 8. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-349/2008 dags. 20. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-451/2008 dags. 29. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-94/2009 dags. 4. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-68/2010 dags. 16. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-210/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-154/2012 dags. 22. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. A-39/2012 dags. 1. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Y-1/2012 dags. 11. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-102/2013 dags. 13. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. T-2/2017 dags. 6. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-140/2016 dags. 17. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-53/2017 dags. 19. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-66/2017 dags. 10. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-70/2017 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-56/2019 dags. 4. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-64/2017 dags. 6. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-76/2017 dags. 28. apríl 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-36/2021 dags. 14. desember 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. X-103/2024 dags. 24. september 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Hugverkastofan

Ákvörðun Hugverkastofunnar nr. 14/2019 dags. 8. júlí 2019[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar nr. 16/2019 dags. 10. október 2019[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar nr. 17/2019 dags. 30. október 2019[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar nr. 21/2019 dags. 20. desember 2019[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar nr. 1/2020 dags. 1. apríl 2020[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar nr. 2/2020 dags. 24. apríl 2020[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar nr. 3/2020 dags. 24. apríl 2020[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar nr. 4/2020 dags. 29. maí 2020[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar nr. 5/2020 dags. 15. júní 2020[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar nr. 6/2020 dags. 15. júní 2020[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar nr. 10/2020 dags. 30. desember 2020[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar nr. 11/2020 dags. 30. desember 2020[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar nr. 9/2020 dags. 30. desember 2020[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í niðurfellingarmáli nr. 1/2021 dags. 10. júní 2021[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í niðurfellingarmáli nr. 2/2011 dags. 10. júní 2021[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í niðurfellingarmáli nr. 3/2021 dags. 10. júní 2021[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í niðurfellingarmáli nr. 4/2021 dags. 10. júní 2021[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar nr. 3/2021 dags. 24. júní 2021[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 4/2021 dags. 24. júní 2021[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar nr. 5/2021 dags. 20. október 2021[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar nr. 6/2021 dags. 22. nóvember 2021[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar nr. 4/2021 dags. 25. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 7/2021 dags. 3. desember 2021[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í niðurfellingarmáli nr. 7/2021 dags. 9. desember 2021[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í niðurfellingarmáli nr. 8/2021 dags. 15. desember 2021[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í niðurfellingarmáli nr. 1/2022 dags. 1. júlí 2022[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í niðurfellingarmáli nr. 2/2022 dags. 1. júlí 2022[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í niðurfellingarmáli nr. 3/2022 dags. 14. júlí 2022[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í niðurfellingarmáli nr. 4/2022 dags. 18. júlí 2022[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í niðurfellingarmáli nr. 5/2022 dags. 19. júlí 2022[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í niðurfellingarmáli nr. 6/2022 dags. 19. júlí 2022[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í niðurfellingarmáli nr. 7/2022 dags. 29. ágúst 2022[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í niðurfellingarmáli nr. 10/2022 dags. 17. október 2022[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í niðurfellingarmáli nr. 8/2022 dags. 17. október 2022[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í niðurfellingarmáli nr. 9/2022 dags. 17. október 2022[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar í andmælamáli nr. 2/2022 dags. 22. nóvember 2022[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í ógildingarmáli nr. 3/2023 dags. 14. júní 2023[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 1/2023 dags. 14. júlí 2023[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í niðurfellingarmáli nr. 1/2023 dags. 12. september 2023[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í niðurfellingarmáli nr. 2/2023 dags. 28. september 2023[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í niðurfellingarmáli nr. 3/2023 dags. 30. október 2023[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í niðurfellingarmáli nr. 4/2023 dags. 2. nóvember 2023[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í niðurfellingarmáli nr. 5/2023 dags. 29. nóvember 2023[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í niðurfellingarmáli nr. 6/2023 dags. 20. desember 2023[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í niðurfellingarmáli nr. 7/2023 dags. 20. desember 2023[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í niðurfellingarmáli nr. 1/2024 dags. 31. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 1/2024 dags. 9. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 2/2024 dags. 14. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 3/2024 dags. 21. febrúar 2024[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í endurveitingarmáli nr. EP3337462 dags. 15. mars 2024[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 4/2024 dags. 26. mars 2024[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í niðurfellingarmáli nr. 2/2024 dags. 23. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 5/2024 dags. 7. maí 2024[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í niðurfellingarmáli nr. 3/2024 dags. 13. maí 2024[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 6/2024 dags. 1. júlí 2024[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í endurveitingarmáli nr. EP3954288 dags. 5. júlí 2024[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í endurveitingarmáli nr. EP3988014 dags. 5. júlí 2024[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í niðurfellingarmáli nr. 4/2024 dags. 30. september 2024[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í niðurfellingarmáli nr. 5/2024 dags. 7. október 2024[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í niðurfellingarmáli nr. 6/2024 dags. 8. október 2024[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í niðurfellingarmáli nr. 7/2024 dags. 8. október 2024[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í ógildingarmáli nr. 2/2024 dags. 4. nóvember 2024[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í niðurfellingarmáli nr. 8/2024 dags. 20. nóvember 2024[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í endurveitingarmáli nr. EP2780022 dags. 20. desember 2024[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í niðurfellingarmáli nr. 9/2024 dags. 23. desember 2024[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 1/2025 dags. 9. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 2/2025 dags. 10. janúar 2025[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í ógildingarmáli nr. 1/2025 dags. 13. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 8/2025 dags. 9. apríl 2025[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 9/2025 dags. 14. apríl 2025[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í niðurfellingarmáli nr. 1/2025 dags. 19. maí 2025[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 10/2025 dags. 26. maí 2025[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 11/2025 dags. 11. júní 2025[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 13/2025 dags. 23. júní 2025[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 14/2025 dags. 4. júlí 2025[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 15/2025 dags. 8. júlí 2025[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í niðurfellingarmáli nr. 2/2025 dags. 21. ágúst 2025[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í niðurfellingarmáli nr. 3/2025 dags. 22. ágúst 2025[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í niðurfellingarmáli nr. 4/2025 dags. 22. ágúst 2025[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í niðurfellingarmáli nr. 5/2025 dags. 22. september 2025[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 16/2025 dags. 1. október 2025[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 17/2025 dags. 10. október 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 41/2010 dags. 30. júní 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11030318 dags. 20. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR10121828 dags. 20. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11040066 dags. 20. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11030058 dags. 8. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11050283 dags. 24. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13100174 dags. 3. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13020105 dags. 25. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12050415 dags. 22. desember 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR15080102 dags. 29. júlí 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 77/2011 dags. 28. október 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 8/1997 dags. 5. mars 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2001 dags. 4. júlí 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 28/2002 dags. 23. ágúst 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 26/2006 dags. 6. október 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/2008 dags. 27. maí 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2010 dags. 26. maí 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 14/2010 dags. 15. september 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 66/2012 dags. 2. september 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 60/2013 dags. 16. desember 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 47/2013 dags. 25. apríl 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 89/2018 dags. 4. desember 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 44/2019 dags. 23. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 69/2019 dags. 23. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 17/2023 dags. 17. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 16/2023 dags. 17. október 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 65/2023 dags. 5. febrúar 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 82/2008 dags. 22. janúar 2009[PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2005 dags. 26. október 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2005 dags. 26. október 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 42/2020 dags. 12. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2021 dags. 7. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2022 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 271/2016 í máli nr. KNU16040015 dags. 28. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 93/2017 í máli nr. KNU16110001 dags. 16. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 500/2017 í máli nr. KNU17070045 dags. 14. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 69/2023 í máli nr. KNU22120024 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 81/2024 í málum nr. KNU23090008 o.fl. dags. 24. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1141/2024 í máli nr. KNU24060008 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 53/2025 í máli nr. KNU24080170 dags. 30. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 94/2025 í máli nr. KNU24090177 dags. 6. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 175/2025 í máli nr. KNU24110162 dags. 28. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 571/2025 í máli nr. KNU25030001 dags. 14. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 576/2025 í máli nr. KNU25030002 dags. 14. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 636/2025 í máli nr. KNU25030052 dags. 28. ágúst 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrd. 76/2018 dags. 20. apríl 2018[HTML][PDF]

Lrú. 323/2018 dags. 24. apríl 2018[HTML][PDF]

Lrú. 427/2018 dags. 20. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 428/2018 dags. 20. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 514/2018 dags. 21. september 2018[HTML][PDF]

Lrd. 153/2018 dags. 28. september 2018[HTML][PDF]

Lrd. 174/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 127/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 729/2018 dags. 13. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 344/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 403/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 90/2018 dags. 14. febrúar 2019 (Marple)[HTML][PDF]

Lrd. 468/2018 dags. 28. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 488/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 166/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 150/2019 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 633/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 593/2018 dags. 29. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 256/2018 dags. 29. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 193/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 780/2018 dags. 3. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 208/2019 dags. 14. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 894/2018 dags. 17. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 647/2018 dags. 7. júní 2019 (Norðurturninn)[HTML][PDF]
Niðurstaða þessa dóms varð staðfest af Hæstarétti í Hrd. nr. 39/2019 dags. 4. júní 2020 (Norðurturninn).
Lrd. 634/2018 dags. 27. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 411/2019 dags. 2. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 802/2018 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 13/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 251/2019 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 667/2019 dags. 19. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 28/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 858/2019 dags. 27. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 286/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 272/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 157/2020 dags. 17. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 154/2020 dags. 17. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 90/2020 dags. 19. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 158/2020 dags. 26. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 264/2020 dags. 6. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 20/2019 dags. 8. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 308/2020 dags. 19. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 321/2020 dags. 30. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 348/2020 dags. 2. september 2020[HTML][PDF]

Lrú. 368/2020 dags. 15. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 284/2019 dags. 25. september 2020[HTML][PDF]

Lrú. 571/2020 dags. 14. október 2020[HTML][PDF]

Lrú. 451/2020 dags. 15. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 440/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 322/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 444/2019 dags. 30. október 2020

Lrú. 421/2020 dags. 13. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 603/2020 dags. 26. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 690/2020 dags. 7. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 688/2020 dags. 7. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 691/2020 dags. 7. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 689/2020 dags. 7. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 692/2020 dags. 7. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 693/2020 dags. 7. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 698/2020 dags. 7. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 694/2020 dags. 7. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 696/2020 dags. 7. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 697/2020 dags. 7. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 695/2020 dags. 7. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 826/2019 dags. 11. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 598/2020 dags. 17. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 732/2019 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 731/2019 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 583/2020 dags. 22. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 40/2021 dags. 3. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 872/2019 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 65/2020 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 484/2020 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 16/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 444/2019 dags. 23. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrd. 168/2020 dags. 14. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 104/2020 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 246/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 186/2020 dags. 23. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 351/2021 dags. 16. september 2021[HTML][PDF]

Lrú. 383/2021 dags. 11. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 413/2020 dags. 29. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 266/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 384/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 482/2020 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 469/2020 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 383/2021 dags. 16. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 691/2021 dags. 6. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 20/2021 dags. 21. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 81/2022 dags. 15. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 6/2022 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 781/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 686/2020 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 167/2021 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 452/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 548/2020 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 282/2022 dags. 12. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 203/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 36/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 490/2020 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 371/2021 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 335/2022 dags. 21. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 438/2020 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 452/2020 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 323/2022 dags. 29. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 520/2021 dags. 29. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 547/2022 dags. 19. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 187/2022 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 527/2022 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 528/2022 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 646/2022 dags. 25. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 514/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 621/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 760/2022 dags. 5. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 621/2022 dags. 10. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 51/2023 dags. 19. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 652/2021 dags. 3. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 112/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 97/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 518/2021 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 118/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 73/2022 dags. 12. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 276/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 217/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 374/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 614/2023 dags. 22. ágúst 2023[HTML][PDF]

Lrú. 553/2023 dags. 2. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 293/2022 dags. 6. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 572/2023 dags. 6. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 400/2022 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 756/2023 dags. 7. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 763/2023 dags. 7. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 256/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 354/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 850/2023 dags. 14. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 478/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 726/2023 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 712/2023 dags. 19. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 686/2023 dags. 21. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 33/2024 dags. 15. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 51/2024 dags. 23. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 885/2023 dags. 27. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 149/2024 dags. 27. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 690/2022 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 174/2024 dags. 5. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 156/2024 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 243/2024 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 265/2023 dags. 19. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrú. 158/2024 dags. 23. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrd. 734/2022 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 421/2024 dags. 21. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 5/2023 dags. 31. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 383/2024 dags. 18. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 298/2024 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 279/2024 dags. 26. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 511/2024 dags. 9. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 736/2024 dags. 19. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 622/2024 dags. 30. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 286/2023 dags. 3. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 266/2023 dags. 10. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 472/2023 dags. 7. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 767/2024 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 766/2024 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 554/2023 dags. 5. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 921/2024 dags. 17. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 785/2023 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 786/2023 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 549/2023 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 798/2024 dags. 18. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 1010/2024 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 46/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 197/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 288/2025 dags. 14. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 1013/2024 dags. 29. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 178/2025 dags. 5. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 302/2025 dags. 19. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 142/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 197/2025 dags. 2. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 120/2025 dags. 4. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 458/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 494/2024 dags. 23. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 554/2025 dags. 21. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 530/2025 dags. 28. ágúst 2025[HTML][PDF]

Lrú. 551/2025 dags. 15. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 820/2025 dags. 26. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 51/2025 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 30. ágúst 1977[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 19. desember 1977[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 7. nóvember 1979[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 17. nóvember 1980 (Ásgarður í Grímsneshreppi)[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 30. desember 1980[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 18. apríl 1983[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 20. janúar 1986[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/1991 dags. 16. mars 1993[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 15/1991 dags. 27. júlí 1993[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/1994 dags. 6. mars 1995[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/1993 dags. 15. maí 1995[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/1999 dags. 15. maí 2000[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 12/2003 dags. 27. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2004 dags. 1. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2005 dags. 4. maí 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2005 dags. 1. júní 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 16/2005 dags. 21. desember 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 13/2003 dags. 14. mars 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 11/2006 dags. 28. mars 2007[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2007 dags. 26. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2008 dags. 24. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 17/2019 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2021 dags. 21. desember 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2021 dags. 28. júní 2022[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2021 dags. 21. júní 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Matsnefnd samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði

Yfirmatsgerð Matsnefndar samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði dags. 28. júlí 1998[HTML]

Yfirmatsgerð Matsnefndar samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði dags. 25. júní 1999[HTML]

Yfirmatsgerð Matsnefndar samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði dags. 25. febrúar 2000[HTML]

Yfirmatsgerð Matsnefndar samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði dags. 29. janúar 2001[HTML]

Yfirmatsgerð Matsnefndar samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði dags. 31. maí 2002[HTML]

Yfirmatsgerð Matsnefndar samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði dags. 30. júní 2003[HTML]

Yfirmatsgerð Matsnefndar samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði dags. 7. febrúar 2005[HTML]

Fara á yfirlit

Matvælaráðuneytið

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 17. október 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 27. janúar 2023 (Úrskurður nr. 3 - Ákvörðun Fiskistofu um að synja umsókn um veiðileyfi og aflaheimildir.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 14. ágúst 2023 (Úrskurður nr. 6 um ákvörðun Fiskistofu um synjun kröfu um svæðisbundna friðun fyrir allri veiði á jörð og veiðisvæði)[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-4/2020 dags. 24. júní 2020[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-6/2020 dags. 24. júní 2020[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-04/2020 dags. 24. júní 2020[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-7/2019 dags. 24. júní 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins í máli nr. MMR19040236 dags. 19. maí 2020[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 7. desember 2023[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 3. júní 2024[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins í máli nr. MVF23120242 dags. 27. nóvember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 9. september 2010[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR16090113 dags. 10. október 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Þingvallakirkjuland og efstu jarðir í Þingvallahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Grímsnesafréttur og jarðir umhverfis Lyngdalsheiði í Grímsnes- og Grafningshreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Laugardalsafréttur og efstu jarðir í Laugardalshreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Biskupstungnaafréttur og efstu lönd í Biskupstungnahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Hrunamannaafréttur og efstu lönd í Hrunamannahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Flóa- og Skeiðamannaafréttur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Gnúpverjaafréttur, Þjórsárdalur og efstu jarðir í Gnúpverjahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Öræfi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Suðursveit)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Mýrar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Nes)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Ásahreppur og fyrrum Djúpárhreppur, nú í Rangárþingi ytra, ásamt Holtamannaafrétti)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Holta- og Landsveit ásamt Landmannaafrétti í Rangárþingi ytra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Eyjafjallasvæði og Þórsmörk í Rangárþingi eystra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Álftaver og Skaftártunga, sveitarfélaginu Skaftárhreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Stór-Reykjavík)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Ölfus)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Jökuldalur norðan og vestan Jökulsár á Jökuldal ásamt Jökulsárhlíð)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Mývatnsöræfi og Ódáðahraun)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Tjörnes og Þeistareykir)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Þingeyjarsveit sunnan Ljósavatnsskarðs og vestan Skjálfandafljóts)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Kinnar- og Víknafjöll ásamt Flateyjardalsheiði austan Dalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Grýtubakkahreppur ásamt Flateyjardalsheiði vestan Dalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. S-1/2011 dags. 20. júní 2014[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnavatnshreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Landsvæði milli Hítarvatns og Fossdalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hluti fyrrum Norðurárdalshrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hvítársíða, Þverárhlíð og Norðurárdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Arnarvatnsheiði, Geitland og Langjökull)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Fyrrum Lundarreykjadalshreppur og hluti fyrrum Hálsahrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Flekkudalur og Svínadalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Haukadalshreppur og Miðdalahreppur austan Miðár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Hörðudalshreppur og Miðdalahreppur vestan Miðár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2014 dags. 21. júní 2019 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Landsvæði milli Hítarvatns og Fossdalsár (Endurupptaka))[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Snæfellsjökull og landsvæði sunnan og austan hans)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Landsvæði milli Hraunhafnardals, Mælifells og Bjarnarfossdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Eyrarbotn)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Fjalllendið milli Elliða og Lágafells auk Baulárvalla)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2019 dags. 21. febrúar 2020 (Svæði 10A - Strandasýsla ásamt fyrrum Bæjarhreppi - Suðausturhluti Drangajökuls)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Bæjarbjarg)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Austurhluti fyrrum Barðastrandarhrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Skálmardalsheiði og hluti Þingmannaheiðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Hvannahlíð)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi norðan Geirþjófsfjarðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Dýrafjarðar og Önundarfjarðar auk Nesdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Ísafjarðardjúps, Álftafjarðar og Önundarfjarðar, auk Stigahlíðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi við innanverðan Arnarfjörð og Dýrafjörð ásamt landsvæðum sunnan Ísafjarðardjúps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi upp af Langadalsströnd)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Drangajökull og landsvæði umhverfis hann)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 8/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Sléttuhreppur og norðanverður Grunnavíkurhreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2023 dags. 17. október 2024 (Austurland og Norðausturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2023 dags. 17. október 2024 (Vesturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2023 dags. 17. október 2024 (Strandir - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Útmannasveit, Borgarfjörður, Víkur og Loðmundarfjörður)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði milli Norðfjarðar og Skriðdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Gilsárdalsafrétt, sunnanverður Skriðdalshreppur og Breiðdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði inn af Hamarsfirði og Álftafirði)[PDF]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2009/1054 dags. 12. mars 2010[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/1052 dags. 12. desember 2013[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/407 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/1012 dags. 22. september 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/241 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/1605 dags. 20. júní 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/1779 dags. 20. nóvember 2019[HTML]

Bréf Persónuverndar dags. 2. júlí 2021[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022101809 dags. 21. júní 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 6/2004 dags. 23. júlí 2004[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2005 dags. 15. apríl 2005[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2007 dags. 24. janúar 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2008 dags. 14. febrúar 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2008 dags. 16. júlí 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 33/2008 dags. 30. desember 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2009 dags. 19. febrúar 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 21/2009 dags. 27. nóvember 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2010 dags. 11. febrúar 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2010 dags. 21. apríl 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2010 dags. 19. maí 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 20/2010 dags. 18. ágúst 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 21/2010 dags. 25. ágúst 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 24/2010 dags. 6. september 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 33/2010 dags. 27. október 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 40/2010 dags. 29. desember 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2011 dags. 15. febrúar 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2011 dags. 4. apríl 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2011 dags. 5. apríl 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 22/2011 dags. 28. júní 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 24/2011 dags. 4. júlí 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2012 dags. 7. mars 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2012 dags. 31. maí 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 23/2012 dags. 4. júlí 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 22/2012 dags. 4. júlí 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 25/2012 dags. 31. ágúst 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 35/2012 dags. 13. desember 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 39/2012 dags. 19. desember 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 40/2012 dags. 27. desember 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2013 dags. 2. júlí 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 31/2013 dags. 20. desember 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2014 dags. 2. júlí 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 22/2014 dags. 15. september 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2014 dags. 13. nóvember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 39/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2015 dags. 12. febrúar 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2015 dags. 25. júní 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2015 dags. 25. júní 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 30/2015 dags. 18. desember 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 37/2015 dags. 30. desember 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2016 dags. 11. apríl 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2016 dags. 20. júní 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2016 dags. 29. september 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2017 dags. 3. júlí 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2017 dags. 6. október 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2018 dags. 12. júní 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2018 dags. 3. júlí 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 17/2018 dags. 24. október 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 15/2018 dags. 24. október 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 22/2018 dags. 13. nóvember 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2018 dags. 27. desember 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2019 dags. 13. febrúar 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2019 dags. 20. júní 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 18/2019 dags. 23. ágúst 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2019 dags. 29. nóvember 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 6/2021 dags. 28. apríl 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 411/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 274/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 64/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 75/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 768/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 545/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 548/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 526/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 764/1991[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkistollanefnd

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 7/2006[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 10/2010[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 2/2012[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 3/2012[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 3/2013[PDF]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17090071 dags. 24. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19050056 dags. 25. maí 2020[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19070075 dags. 20. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19070074 dags. 20. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN20020051 dags. 25. nóvember 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 73/2008 dags. 3. apríl 2009 (Vegagerðin - lögmæti ákvörðunar um eigarnám lands: Mál nr. 73/2008)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2005 dags. 12. september 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2005 dags. 11. október 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2008 dags. 19. maí 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2009 dags. 26. janúar 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 15/2009 dags. 8. apríl 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 41/2009 dags. 18. desember 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2010 dags. 8. febrúar 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2013 dags. 22. apríl 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 34/2013 dags. 20. desember 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2015 dags. 22. maí 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 20/2015 dags. 2. júlí 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 30/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 42/2017 dags. 8. desember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 39/2019 dags. 21. nóvember 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 25/2020 dags. 28. maí 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2023 dags. 22. maí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 24/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 30/2023 dags. 28. júlí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2023 dags. 8. september 2023[HTML]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 42/2023 dags. 27. nóvember 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 3/1996 dags. 16. febrúar 1996[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 4/1996 dags. 16. febrúar 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 30/1996 dags. 10. júní 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 30/1997 dags. 1. september 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 39/1997 dags. 30. október 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/1998 dags. 8. júlí 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 8/2000 dags. 21. febrúar 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 24/2000 dags. 20. júní 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 39/2001 dags. 4. desember 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 18/2002 dags. 26. maí 2002[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 12/2003 dags. 27. mars 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 8/2004 dags. 1. apríl 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 10/2005 dags. 11. mars 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 12/2005 dags. 23. mars 2005[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Tollstjóri

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 6/2006 dags. 2. janúar 2006[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 15/2009 dags. 9. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 10/2009 dags. 30. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 18/2010 dags. 6. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 20/2010 dags. 10. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 5/2010 dags. 26. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 7/2010 dags. 27. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 6/2010 dags. 30. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 5/2013 dags. 6. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 3/2013 dags. 26. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 2/2012 dags. 25. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 16/2015 dags. 15. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 13/2017 dags. 10. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 7/2018 dags. 11. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 19/2018 dags. 19. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 2/2018 dags. 24. janúar 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01100210 dags. 5. júlí 2002[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 02050017 dags. 11. september 2002[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 06060163 dags. 26. júní 2007[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 74/2008 dags. 13. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 457/2010 dags. 6. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 29/2011 dags. 21. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 54/2011 dags. 7. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 40/2012 dags. 30. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 42/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 240/2012 dags. 16. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 81/2013 dags. 22. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 6/2013 dags. 10. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 334/2015 dags. 4. febrúar 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 122/2013 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 93/2014 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 18/2014 dags. 20. ágúst 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2001 dags. 26. mars 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2001 dags. 16. júlí 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2004 dags. 23. nóvember 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2004 dags. 7. september 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 10/2006 dags. 20. júlí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2007 dags. 19. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2008 dags. 30. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2015 dags. 16. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2015 dags. 9. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2016 dags. 21. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 10/2015 dags. 30. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2019 dags. 21. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2019 dags. 31. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2019-URSK dags. 6. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2022 dags. 20. desember 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd hollustuhátta og mengunarvarna

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 6/2011 í máli nr. 6/2011 dags. 23. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 13/2011 í máli nr. 13/2011 dags. 14. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 22/2011 í máli nr. 22/2011 dags. 12. mars 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 5/2006 dags. 7. febrúar 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 352/2010 dags. 21. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 304/2011 dags. 23. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 444/2012 dags. 13. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 304/2014 dags. 7. nóvember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 238/2015 dags. 11. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 122/2017 dags. 30. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 143/2019 dags. 8. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 396/2019 dags. 4. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 115/2021 dags. 11. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 401/2021 dags. 14. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 362/2022 dags. 20. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 330/2023 dags. 14. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 301/2024 dags. 10. september 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/2000 í máli nr. 39/2000 dags. 3. ágúst 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 22/2000 í máli nr. 38/2000 dags. 3. október 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2001 í máli nr. 15/2000 dags. 10. janúar 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 8/2001 í máli nr. 19/2000 dags. 4. apríl 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 22/2001 í máli nr. 7/2001 dags. 22. nóvember 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 2/2002 í máli nr. 64/2000 dags. 11. janúar 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 4/2002 í máli nr. 3/2002 dags. 15. febrúar 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/2002 í máli nr. 62/2000 dags. 12. apríl 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 9/2002 í máli nr. 3/2002 dags. 18. apríl 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2003 í máli nr. 4/2002 dags. 23. janúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 16/2003 í máli nr. 16/2003 dags. 3. apríl 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 26/2003 í máli nr. 7/2002 dags. 13. júní 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/2004 í máli nr. 20/2004 dags. 10. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 44/2004 í máli nr. 20/2004 dags. 25. júní 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 45/2006 í máli nr. 65/2004 dags. 20. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 89/2007 í máli nr. 92/2006 dags. 7. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 102/2007 í máli nr. 37/2007 dags. 11. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 105/2007 í máli nr. 98/2005 dags. 14. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 78/2008 í máli nr. 83/2006 dags. 16. október 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 91/2008 í máli nr. 67/2005 dags. 15. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 6/2009 í máli nr. 57/2006 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 56/2009 í máli nr. 44/2009 dags. 29. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 59/2009 í máli nr. 15/2008 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 12/2010 í máli nr. 63/2009 dags. 1. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 20/2010 í máli nr. 61/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 21/2010 í máli nr. 76/2007 dags. 15. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 61/2010 í máli nr. 40/2010 dags. 6. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 12/2011 í máli nr. 3/2011 dags. 4. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 33/2011 í máli nr. 30/2011 dags. 28. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 36/2011 í máli nr. 38/2011 dags. 27. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 66/2011 í máli nr. 94/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 6/2012 í máli nr. 31/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 10/2012 í máli nr. 41/2010 dags. 15. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 36/2012 í máli nr. 14/2008 dags. 1. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 72/2012 í máli nr. 108/2008 dags. 4. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 3/2014 í máli nr. 27/2009 dags. 5. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 91/2014 í máli nr. 29/2011 dags. 19. desember 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2012 í máli nr. 8/2012 dags. 29. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2012 í máli nr. 14/2012 dags. 28. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 63/2012 í máli nr. 57/2012 dags. 4. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2013 í máli nr. 112/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 8/2013 í máli nr. 92/2012 dags. 14. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2013 í máli nr. 131/2012 dags. 22. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2014 í máli nr. 116/2012 dags. 24. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 36/2014 í máli nr. 13/2012 dags. 30. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2014 í máli nr. 89/2013 dags. 5. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2014 í máli nr. 62/2014 dags. 10. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 76/2014 í máli nr. 95/2014 dags. 16. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2015 í máli nr. 66/2011 dags. 27. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 86/2015 í máli nr. 59/2010 dags. 2. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 120/2015 í máli nr. 21/2008 dags. 8. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 163/2015 í máli nr. 14/2013 dags. 23. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 2/2016 í máli nr. 79/2013 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2016 í máli nr. 123/2014 dags. 16. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 117/2016 í máli nr. 89/2015 dags. 18. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2017 í máli nr. 15/2017 dags. 15. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2017 í máli nr. 67/2015 dags. 16. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 96/2017 í máli nr. 27/2017 dags. 1. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2018 í máli nr. 146/2016 dags. 22. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 1/2019 í máli nr. 131/2017 dags. 10. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2019 í máli nr. 50/2018 dags. 19. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 123/2019 í máli nr. 93/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 80/2020 í máli nr. 125/2019 dags. 25. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 36/2021 í máli nr. 117/2020 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2021 í máli nr. 3/2021 dags. 18. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 113/2021 í máli nr. 64/2021 dags. 24. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 3/2022 í máli nr. 116/2021 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 13/2022 í máli nr. 133/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2022 í máli nr. 163/2021 dags. 20. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2023 í máli nr. 13/2023 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2023 í máli nr. 3/2023 dags. 15. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 85/2023 í máli nr. 36/2023 dags. 20. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2024 í máli nr. 30/2024 dags. 5. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 117/2024 í máli nr. 117/2024 dags. 17. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2025 í máli nr. 181/2024 dags. 20. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2025 í máli nr. 151/2024 dags. 9. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 100/2025 í máli nr. 42/2025 dags. 15. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 171/2025 í máli nr. 122/2025 dags. 17. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-145/2002 dags. 7. mars 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-199/2005 dags. 25. febrúar 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-359/2011 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-373/2011 dags. 28. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 639/2016 dags. 12. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 756/2018 dags. 31. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1099/2022 dags. 31. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1152/2023 dags. 30. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1156/2023 dags. 3. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1188/2024 dags. 16. maí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 21/2003 dags. 22. desember 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2006 dags. 27. október 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2010 dags. 1. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 40/2011 dags. 16. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 44/2011 dags. 3. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 30/2011 dags. 8. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 76/2013 dags. 13. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 98/2014 dags. 20. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 113/2014 dags. 27. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 45/2015 dags. 18. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2016 dags. 6. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 26/2016 dags. 18. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 32/2016 dags. 28. október 2016[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 233/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 73/2016 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 149/2016 dags. 14. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 190/2016 dags. 20. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 227/2016 dags. 8. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 355/2016 dags. 8. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 225/2016 dags. 29. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 394/2016 dags. 29. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 24/2017 dags. 26. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 77/2017 dags. 23. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 171/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 260/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 312/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 316/2017 dags. 17. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 374/2017 dags. 31. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 395/2017 dags. 21. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 275/2017 dags. 7. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 484/2017 dags. 14. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 54/2018 dags. 9. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 136/2018 dags. 6. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 164/2018 dags. 27. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 184/2018 dags. 4. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 166/2018 dags. 4. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 125/2018 dags. 29. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 112/2018 dags. 5. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 210/2018 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 288/2018 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 333/2018 dags. 5. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 17/2019 dags. 27. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 419/2018 dags. 3. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 382/2018 dags. 15. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 66/2019 dags. 5. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 132/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 175/2019 dags. 14. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 215/2019 dags. 14. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 239/2019 dags. 18. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 319/2019 dags. 6. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 338/2019 dags. 4. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 407/2019 dags. 22. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 408/2019 dags. 22. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 2/2020 dags. 18. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 491/2019 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 59/2020 dags. 19. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 251/2020 dags. 21. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 331/2020 dags. 16. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 442/2020 dags. 20. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 498/2020 dags. 20. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 422/2020 dags. 20. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 437/2020 dags. 20. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 499/2020 dags. 16. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 557/2020 dags. 16. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 552/2020 dags. 16. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 673/2020 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 81/2021 dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 76/2021 dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 255/2021 dags. 25. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 390/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 306/2021 dags. 13. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 332/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 501/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 450/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 399/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 569/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 488/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 134/2022 dags. 18. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 230/2022 dags. 15. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 301/2022 dags. 17. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 464/2022 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 501/2022 dags. 13. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 514/2022 dags. 13. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 39/2023 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 140/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 208/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 278/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 200/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 593/2023 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 70/2024 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 55/2024 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 102/2024 dags. 30. apríl 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirfasteignamatsnefnd

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 10/2020 dags. 27. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 13/2020 dags. 14. maí 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 222/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 180/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 297/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 204/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 173/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 299/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 358/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 35/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 32/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 495/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 115/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 201/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 297/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 70/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 246/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 373/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 173/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 192/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 232/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 233/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 258/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 260/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 261/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 255/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 113/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 289/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 166/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 8/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 10/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 31/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 104/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 399/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 413/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 153/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 162/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 184/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 2/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 6/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 18/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 34/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 63/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 70/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 91/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 103/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 131/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 144/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 188/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 196/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 37/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 64/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 74/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 105/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 106/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 174/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 13/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 52/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 132/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 407/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 54/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 194/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 26/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 38/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 60/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 134/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 154/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 155/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 31/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 26/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 28/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 47/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 52/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 57/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 92/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 146/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 184/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 19/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 45/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 63/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 98/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 55/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 150/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 141/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 32/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 34/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 121/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 176/2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 68/1988 (Lokun síma)[HTML]
Umboðsmaður taldi að beita hefði átt áskorun um greiðslu símreiknings áður en farið væri í lokun.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 401/1991 (Fullvirðisréttur)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 710/1992 dags. 24. febrúar 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 823/1993 dags. 13. mars 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1538/1995 dags. 1. október 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1825/1996 dags. 16. maí 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2308/1997 dags. 26. mars 1998 (Formaður áfrýjunarnefndar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1756/1996 dags. 4. september 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2219/1997 dags. 7. júlí 1999 (Gjald vegna sérstakrar tollmeðferðar vöru)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3302/2001 dags. 5. mars 2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3724/2003 dags. 31. október 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3845/2003 (Afnotagjald RÚV)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4340/2005 dags. 11. júlí 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4351/2005 (Skúffufé ráðherra)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4248/2004 dags. 29. desember 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4843/2006 (Innheimta gjalds fyrir endurnýjun einkanúmers)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5073/2007 (Óbyggðanefnd)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5060/2007 dags. 30. júní 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5404/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5222/2008 dags. 5. mars 2010 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6429/2011 dags. 24. maí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6461/2011 dags. 16. júní 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6521/2011 dags. 14. júlí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7238/2012 dags. 28. nóvember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7193/2012 dags. 20. nóvember 2013 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda - Kostnaður við innheimtu lífeyrissjóðsiðgjalda)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7790/2013 dags. 24. október 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9211/2017 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9835/2018 dags. 20. júní 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9979/2019 dags. 15. júní 2020[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11031/2021 dags. 23. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12218/2023 dags. 20. desember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12147/2023 dags. 16. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12663/2024 dags. 29. ágúst 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1837-1845150
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1925-1929 - Registur86, 90
1931-193239
1946437
1948 - Registur93
1952397, 459
1953309
1956325
195895, 342
1959551
196238
1963616
1964634-635
1966234
19671097
19681145
1969 - Registur136
19691071
1970197-198, 385, 752
1972400, 403-404, 406, 488, 664
1973 - Registur58, 143
1973423, 1038, 1044-1045
197422, 178, 674, 1077
1976 - Registur69, 78, 93, 114
1976287, 1116
1978257, 260-261
1979517, 529, 1230, 1365
1981 - Registur112
1981216, 845, 899, 938, 1031, 1199, 1614
1982 - Registur122, 189
1982612, 891
1983 - Registur6, 26, 79, 195, 328
19831980
1984846
1985 - Registur107, 161, 180
198596, 525, 1194, 1392, 1395, 1398, 1523
1986827, 998, 1003, 1040
1987670, 752, 1723, 1737
1988 - Registur120
1988205, 511, 548, 550
1989 - Registur122
1989796, 1112-1113
1990 - Registur163
199046, 966, 971, 1665
1991 - Registur161, 173-174, 219
19919, 130, 133, 161, 163, 165, 321, 620-621, 625, 799, 1157-1158, 1163, 1165, 1385
1992 - Registur167, 209, 319, 321
1992274, 934, 1044, 1211, 1359, 1384, 1428, 1441-1442, 1446-1447, 2325
1993 - Registur119
1993883, 1383, 1469, 1517, 1544-1545, 1783, 1986
1994 - Registur6
199436, 39, 46, 113, 732-733, 736-739, 745-746, 1041, 1214, 1330, 1707, 1721-1722, 1724-1725, 1765, 1871, 2499-2501, 2507, 2509, 2511, 2751, 2874
1995 - Registur163, 274, 388
19959, 17-18, 578-580, 585-586, 3128-3130
1996 - Registur186, 194, 256, 325
1996436, 968, 1095, 1620, 1627, 1695, 2279, 2396, 2586, 3010, 3021, 3028, 3950
1997 - Registur171
1997168, 373, 529, 532, 1175, 1270, 1871, 2491, 2531-2532, 2534, 2692-2693, 2695, 3030, 3252, 3257, 3328
1998 - Registur257
199863, 235-236, 523, 558-559, 567-569, 909, 1239, 1249, 1253, 1258, 1263, 1268, 1349, 2582, 3162, 3242, 3289, 4093, 4245
1999101, 663, 665, 673, 699, 1913, 2137, 2554, 3041, 3318, 3746, 3753, 4492, 4495-4497, 4499-4500, 4544
2000496, 498, 656, 867-868, 918, 1560, 1857, 1909, 2046, 2249, 2286, 2617, 2802, 3568, 3570-3571, 3787-3788
20024038, 4290-4293, 4296-4300
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1997-200020
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1930A286
1932A42
1934A65
1936A15
1947A335
1948A144
1949A182, 184
1949B42
1951B361
1953B141
1954A61, 67-70
1956A191, 193-194, 197
1956B58, 299-300
1957A117, 119
1957B80, 142
1958A51
1958B187
1962A279
1963A214-215, 222, 460, 482
1963C2
1964A60
1965A26, 110
1965B110
1966A26-28
1967A33
1968A75
1968B5
1969A272
1969B528, 530-531
1970A251, 344-345
1971A64, 118, 122, 184
1971B4, 380
1972A124, 126, 143
1972B264
1973A23-24, 263
1973B409, 757
1974A256
1974B365, 927
1975A135
1976B2-3, 49, 792
1977A16
1977B130
1978A64, 166-173, 177, 388
1978B28, 260, 804, 828, 831, 887, 909
1979B152, 328
1980B90, 365, 527, 573, 870
1981A182, 223
1981B23, 383, 716, 1010
1981C92
1982B30, 440, 485, 745, 836, 1101
1983B72, 93, 392, 456, 976
1984A159
1984B512, 847-849
1985A214, 367
1985B218, 458, 824, 981, 983
1986A53, 80-81
1986B5, 127, 753, 949, 1042, 1044-1045
1987A26, 73, 96, 688
1987B507
1988A3, 166
1988B28, 216-217, 610, 789, 1023, 1237
1989A378, 426
1989B67, 538, 987, 1213-1214
1989C8-9
1990B37, 43, 871, 1109, 1116-1117, 1131
1991A25, 33, 161, 456, 461, 464, 471-472
1991B21, 28-29, 43, 423, 752, 779, 785, 801, 1014, 1080
1991C176-178, 181
1992A150, 153, 184, 277-278
1992B17-18, 23-24, 40, 245
1992C20-21, 158
1993A49, 241, 243-244, 246-247, 329, 336, 478, 481
1993B226, 242, 244, 479, 606, 620-622, 630-632, 636-637, 643, 653, 738
1993C10, 325, 981, 1195, 1199-1200, 1336, 1424, 1557
1994A123-124, 158, 227, 380, 383, 407
1994B538-542, 904-906, 911-913, 919, 930, 1212, 1695
1995A9, 14, 180, 182, 184, 266-267, 791
1995B670, 901, 1058-1060, 1064, 1074, 1077-1078, 1082, 1084-1085, 1268, 1309, 1369, 1569, 1660, 1706, 1805
1995C10-15, 37-38, 40-42, 58, 873-875, 884-885, 887-888, 892-898, 904, 958
1996A85, 308, 313, 317-318, 410, 431, 436, 438, 442, 466, 470, 472-473
1996B161, 364-367, 370, 374-375, 382, 435-437, 558, 560, 563, 565, 574, 582, 675, 740, 742, 1175, 1181, 1206, 1538, 1588, 1612, 1614, 1617, 1619, 1628, 1660
1997A8, 12, 15, 20, 81-82, 98, 433-436, 455-457
1997B98, 231, 233, 236, 238, 247, 396, 401, 617-618, 620, 655, 733, 735, 750, 752-755, 757-758, 763, 765-766, 768, 770-771, 774, 1093, 1165, 1179-1180, 1323-1325, 1329-1331, 1339, 1407, 1481, 1485, 1488
1997C16-20, 30
1998A224, 229, 235-236, 394, 491
1998B11, 180, 199, 272-273, 275, 751, 847, 854, 938, 1031, 1170, 1185, 1209, 1296, 1315, 1359, 1830, 1884-1885, 1889-1894, 1920, 1949-1950, 2085-2089, 2190-2191, 2547
1999A119-122, 128, 131
1999B850-853, 959, 2750
1999C42, 73, 75-77
2000A68, 88, 95-96, 135, 159-160, 370
2000B389-390, 726-728, 818, 878-880, 882-887, 1559, 2075-2077, 2276
2001A100-101, 236, 408
2001B30, 498, 1208-1209, 1234, 1236, 1238-1241, 1321, 1381-1382, 1485, 2037, 2553, 2906
2002A66, 88, 226
2002B82, 84, 525-528, 1807, 1964, 2181, 2226, 2303, 2314-2315
2003A120, 255, 288, 300, 348
2003B519-520, 631, 2036, 2040, 2633, 2663-2664, 2711, 2798-2799, 2806-2807
2003C312
2004A50, 91-92, 98, 101, 108-113, 115-116, 118, 124, 150, 216, 226
2004B26, 1238-1240, 2163, 2781-2782
2004C389
2005A5-6, 23, 42, 144, 450-451, 954
2005B1140-1141, 1158, 1380, 1459, 1701, 1856, 2490, 2544, 2548, 2554
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1930AAugl nr. 79/1930 - Auglýsing um samkomulag sem konungsríkið Ísland og konungsríkið Svíaríki hafa gert með sér til að tryggja ríkisborgurunum rétt til bóta fyrir slys við vinnu[PDF prentútgáfa]
1932AAugl nr. 22/1932 - Lög um forkaupsrétt kaupstaða og kauptúna á hafnarmannvirkjum o. fl.[PDF prentútgáfa]
1934AAugl nr. 21/1934 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi ákvæðin í samningi milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar, um gjaldþrotaskipti[PDF prentútgáfa]
1936AAugl nr. 7/1936 - Lög um samningsgerð, umboð og ógilda löggerninga[PDF prentútgáfa]
1947AAugl nr. 110/1947 - Auglýsing um inngöngu Íslands í Bernarsambandið[PDF prentútgáfa]
1949AAugl nr. 57/1949 - Lög um nauðungaruppboð[PDF prentútgáfa]
1951BAugl nr. 186/1951 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Nótnasjóð Íslands“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 23. okt. 1951[PDF prentútgáfa]
1953BAugl nr. 39/1953 - Úthlutunarreglur STEFs — Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar — um úthlutun á tekjum af flutningi tónverka[PDF prentútgáfa]
1954AAugl nr. 20/1954 - Lög um vátryggingarsamninga[PDF prentútgáfa]
1956AAugl nr. 48/1956 - Lög um náttúruvernd[PDF prentútgáfa]
1956BAugl nr. 28/1956 - Gjaldskrá og reglur fyrir landssímann[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 151/1956 - Reglur STEFs — Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar — um úthlutun á tekjum fyrir upptökuréttindi[PDF prentútgáfa]
1957AAugl nr. 21/1957 - Lög um dýravernd[PDF prentútgáfa]
1957BAugl nr. 36/1957 - Gjaldskrá og reglur fyrir Landssímann[PDF prentútgáfa]
1958AAugl nr. 26/1958 - Umferðarlög[PDF prentútgáfa]
1958BAugl nr. 81/1958 - Gjaldskrá og reglur fyrir Landssímann[PDF prentútgáfa]
1962AAugl nr. 93/1962 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að láta öðlast gildi ákvæði í samningi milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar, um innheimtu meðlaga[PDF prentútgáfa]
1963AAugl nr. 28/1963 - Lög um fasteignamat og fasteignaskráningu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1963 - Lög um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1963 - Vegalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1963 - Lög um Lífeyrissjóð barnakennara[PDF prentútgáfa]
1963CAugl nr. 1/1963 - Auglýsing um gildistöku Norðurlandasamnings um innheimtu meðlaga[PDF prentútgáfa]
1964AAugl nr. 34/1964 - Lög um loftferðir[PDF prentútgáfa]
1965AAugl nr. 16/1965 - Lög um Lífeyrissjóð hjúkrunarkvenna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1965 - Lög um almennar náttúrurannsóknir og Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF prentútgáfa]
1965BAugl nr. 41/1965 - Reglugerð um komu, brottför og yfirflug erlendra flugfara í millilandaflugi yfir íslenzkt yfirráðasvæði[PDF prentútgáfa]
1966AAugl nr. 21/1966 - Lög um skrásetningu réttinda í loftförum[PDF prentútgáfa]
1968AAugl nr. 40/1968 - Umferðarlög[PDF prentútgáfa]
1969AAugl nr. 52/1969 - Þjóðminjalög[PDF prentútgáfa]
1969BAugl nr. 301/1969 - Reglugerð um fasteignamat og fasteignaskráningu[PDF prentútgáfa]
1970AAugl nr. 23/1970 - Vegalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1970 - Lög um skráningu skipa[PDF prentútgáfa]
1971AAugl nr. 30/1971 - Lög um breyting á lögum nr. 90 7. október 1965, um tekjuskatt og eignarskatt, lögum nr. 78 29. desember 1967 og lögum nr. 48 12. maí 1970, um breyting á þeim lögum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/1971 - Lög um náttúruvernd[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1971 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1971BAugl nr. 2/1971 - Reglugerð um skyldusparnað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 203/1971 - Reglur um umferð og athafnir í kirkjugörðum Keflavíkur, lóðum þeirra og löndum[PDF prentútgáfa]
1972AAugl nr. 73/1972 - Höfundalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1972 - Lög um heimild ríkisstjórninni til handa til að staðfesta Bernarsáttmálann til verndar bókmenntum og listaverkum í þeirri gerð hans, sem samþykkt var á ráðstefnu Bernarsambandsríkja í París 24. júlí 1971[PDF prentútgáfa]
1972BAugl nr. 107/1972 - Reglugerð um komu, brottför og yfirflug flugfara í millilandaflugi yfir íslenzkt yfirráðasvæði[PDF prentútgáfa]
1973AAugl nr. 11/1973 - Lög um framkvæmd eignarnáms[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1973 - Vegalög[PDF prentútgáfa]
1973BAugl nr. 205/1973 - Reglugerð Um náttúruvernd[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 399/1973 - Auglýsing um náttúruvætti í Skútustaðagígum[PDF prentútgáfa]
1974AAugl nr. 32/1974 - Lög um breyting á lögum nr. 3 12. apríl 1878, um skipti á dánarbúum og félagsbúum o. fl.[PDF prentútgáfa]
1975AAugl nr. 66/1975 - Vegalög[PDF prentútgáfa]
1976BAugl nr. 40/1976 - Reglugerð um skráningu ökutækja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 410/1976 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
1977AAugl nr. 6/1977 - Vegalög[PDF prentútgáfa]
1978AAugl nr. 6/1978 - Gjaldþrotalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1978 - Þinglýsingalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1978 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1978 - Lög um breyting á lögum nr. 10 22. mars 1960, um söluskatt, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
1978BAugl nr. 7/1978 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 154/1978 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 389/1978 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 406/1978 - Reglugerð um fasteignaskráningu og fasteignamat[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 426/1978 - Reglugerð um eftirgjöf á hinu fasta ársfjórðungsgjaldi fyrir venjulegan síma hjá elli- og örorkulífeyrisþegum[PDF prentútgáfa]
1979BAugl nr. 90/1979 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 188/1979 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
1980BAugl nr. 62/1980 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 222/1980 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 338/1980 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 536/1980 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
1981AAugl nr. 66/1981 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að fullgilda fyrir Íslands hönd Norðurlandasamning um félagslegt öryggi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1981 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1981BAugl nr. 5/1981 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 226/1981 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 447/1981 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 614/1981 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
1981CAugl nr. 16/1981 - Auglýsing um fullgildingu Norðurlandasamnings um félagslegt öryggi[PDF prentútgáfa]
1982BAugl nr. 5/1982 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 220/1982 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 256/1982 - Reglugerð um eftirgjöf á hinu fasta ársfjórðungsgjaldi fyrir venjulegan síma hjá elli- og örorkulífeyrisþegum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 435/1982 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 486/1982 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 580/1982 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
1983BAugl nr. 46/1983 - Reglugerð um eftirgjöf á hinu fasta ársfjórðungsgjaldi fyrir venjulegan síma hjá elli- og örorkulífeyrisþegum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 257/1983 - Auglýsing um staðfestingu á breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 1981—1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 279/1983 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 585/1983 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
1984AAugl nr. 78/1984 - Lög um breyting á höfundalögum, nr. 73 29. maí 1972[PDF prentútgáfa]
1984BAugl nr. 335/1984 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 517/1984 - Samþykktir fyrir Innheimtustöð gjalda skv. 11. gr. höfundalaga[PDF prentútgáfa]
1985AAugl nr. 68/1985 - Útvarpslög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 115/1985 - Lög um skráningu skipa[PDF prentútgáfa]
1985BAugl nr. 253/1985 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 420/1985 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 494/1985 - Samþykktir fyrir FJÖLÍS[PDF prentútgáfa]
1986AAugl nr. 11/1986 - Lög um breyting á lögum nr. 7 frá 1. febrúar 1936, um samningsgerð, umboð og ógilda löggerninga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1986 - Lög um verðbréfamiðlun[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 7/1986 - Reglugerð um starfrækslu jarðstöðva fyrir móttöku sjónvarpsefnis um fjarskiptatungl[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1986 - Reglugerð um útvarp samkvæmt tímabundnum leyfum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 466/1986 - Reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar Getspár[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 509/1986 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 511/1986 - Reglugerð um útvarp samkvæmt tímabundnum leyfum[PDF prentútgáfa]
1987AAugl nr. 12/1987 - Lög um breyting á lögum um nauðungaruppboð, nr. 57 25. maí 1949[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1987 - Lög um staðgreiðslu opinberra gjalda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/1987 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/1987 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum, þar með talin breyting samkvæmt lögum nr. 49/1987 sem taka eiga gildi 1. janúar 1988[PDF prentútgáfa]
1988AAugl nr. 1/1988 - Lög um breyting á lögum nr. 10/1960, um söluskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1988 - Lög um breytingu á þinglýsingalögum, nr. 39 10. maí 1978[PDF prentútgáfa]
1988BAugl nr. 6/1988 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1988 - Reglugerð um húsnæðisbætur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 269/1988 - Reglugerð um skráningu ökutækja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 345/1988 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 410/1988 - Reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar Getspár[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 477/1988 - Reglugerð fyrir Íslenskar getraunir[PDF prentútgáfa]
1989AAugl nr. 79/1989 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1989 - Lög um aðför[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 45/1989 - Reglugerð um starfrækslu jarðstöðva fyrir móttöku sjónvarpsefnis um fjarskiptatungl[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 287/1989 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 486/1989 - Gjaldskrá fyrir boðkerfisnotendur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 610/1989 - Reglugerð um útvarp samkvæmt tímabundnum leyfum[PDF prentútgáfa]
1989CAugl nr. 3/1989 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Sviss[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 30/1990 - Reglur um skilmála slysatryggingar ríkisstarfsmanna skv. kjarasamningum, vegna slysa sem starfsmenn verða fyrir í starfi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1990 - Reglur um skilmála slysatryggingar ríkisstarfsmanna skv. kjarasamningum, vegna slysa sem starfsmenn verða fyrir utan starfs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 396/1990 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 17/1991 - Lög um einkaleyfi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1991 - Lög um gjaldþrotaskipti o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1991 - Lög um nauðungarsölu[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 15/1991 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 410/1991 - Reglugerð um Sjóðshappdrætti Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 424/1991 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 518/1991 - Reglugerð fyrir Íslenskar getraunir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 574/1991 - Reglugerð varðandi umsóknir um einkaleyfi o.fl.[PDF prentútgáfa]
1991CAugl nr. 32/1991 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Bretland[PDF prentútgáfa]
1992AAugl nr. 57/1992 - Lög um breytingu á höfundalögum, nr. 73 29. maí 1972, sbr. lög nr. 78 30. maí 1984[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 112/1992 - Lög um breytingu á lögum um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, nr. 46 27. júní 1985, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 13/1992 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/1992 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 467/1991 um húsbréf og húsbréfaviðskipti[PDF prentútgáfa]
1992CAugl nr. 8/1992 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Frakkland[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1992 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Tékkneska og slóvakíska sambandslýðveldisins[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 8/1993 - Samkeppnislög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1993 - Lög um hönnunarvernd[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1993 - Lög um vernd svæðislýsinga smárása í hálfleiðurum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1993 - Lög um breyting á útvarpslögum, nr. 68/1985[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/1993 - Búvörulög[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 86/1993 - Reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/1993 - Gjaldskrá STEFs vegna flutnings tónverka utan útvarps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 248/1993 - Reglugerð um endurgreiðslu tryggingagjalds[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 319/1993 - Starfsreglur fyrir Staðlaráð Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 333/1993 - Samþykktir fyrir Innheimtustöð gjalda skv. 11. gr. höfundalaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 338/1993 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 397/1993 - Reglugerð um greiðslumark sauðfjárafurða á lögbýlum og beinar greiðslur verðlagsárið 1994-1995[PDF prentútgáfa]
1993CAugl nr. 8/1993 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Póllands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1993 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Ísraels[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1993 - Auglýsing um samning um Evrópska efnahagssvæðið og bókun um breytingu á samningnum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1993 - Auglýsing um samning milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls og bókun um breytingu á samningnum[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 45/1994 - Vegalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1994 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1994 - Lög um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 137/1994 - Lög um breytingu á lögum nr. 32 12. maí 1978, um hlutafélög, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/1994 - Lög um einkahlutafélög[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 178/1994 - Reglugerð um skráningu hönnunar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 293/1994 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 384/1994 - Reglugerð um skipulag og starfsemi Náttúrustofu Austurlands í Neskaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 541/1994 - Reglugerð um greiðslumark sauðfjárafurða á lögbýlum og beinar greiðslur verðlagsárið 1995-1996[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 2/1995 - Lög um hlutafélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1995 - Lög um Lúganósamninginn um dómsvald og um fullnustu dóma í einkamálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 149/1995 - Lög um breytingu á lögum um vatnsveitur sveitarfélaga, nr. 81/1991[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 291/1995 - Reglugerð um veiðikort og hæfnispróf veiðimanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 379/1995 - Reglugerð um greiðslu vaxtabóta á árinu 1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 430/1995 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu í einkarétti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 432/1995 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu í samkeppni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 516/1995 - Reglugerð fyrir talnagetraunina Kínó[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 543/1995 - Reglugerð fyrir Íslenskar getraunir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 615/1995 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá og reglum fyrir símaþjónustu í einkarétti nr. 430/1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 663/1995 - Gjaldskrá fyrir samnet (ISDN)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 697/1995 - Reglugerð um rétt tiltekinna EES-ríkisborgara og EES-félaga til að öðlast eignarrétt eða afnotarétt yfir fasteignum[PDF prentútgáfa]
1995CAugl nr. 4/1995 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Eistland[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1995 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Lettland[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1995 - Auglýsing um Parísarsamning um vernd eignarréttinda á sviði iðnaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1995 - Auglýsing um Marakess-samning um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 36/1996 - Lög um breytingu á lögum um einkaleyfi, nr. 17/1991, með síðari breytingum, lögum um vörumerki, nr. 47/1968, með síðari breytingum, og lögum um hönnunarvernd, nr. 48/1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/1996 - Lög um náttúruvernd[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1996 - Lög um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1996 - Lög um breyting á lögum nr. 94/1996, um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 141/1996 - Lög um lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 143/1996 - Lög um fjarskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 145/1996 - Lög um breytingu á höfundalögum, nr. 73 29. maí 1972, sbr. lög nr. 78 30. maí 1984 og lög nr. 57 2. júní 1992[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 97/1996 - Reglur um úrskurðarnefnd skv. 57. gr. höfundalaga nr. 73/1972 með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 174/1996 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu í samkeppni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 177/1996 - Reglugerð um greiðslu vaxtabóta á árinu 1996[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 215/1996 - Samþykktir Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar - STEF[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 278/1996 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu í einkarétti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 284/1996 - Reglugerð um þinglýsingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 312/1996 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um skráningu ökutækja, nr. 523 15. desember 1988, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 333/1996 - Samþykktir fyrir Innheimtumiðstöð gjalda skv. 11. gr. höfundalaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 463/1996 - Samþykktir fyrir Íslenska lífeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 481/1996 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð starfsmanna Akureyrarbæjar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 612/1996 - Reglugerð um ársreikninga og samstæðureikninga líftryggingafélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 614/1996 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir vatnsveitur sveitarfélaga nr. 421/1992 sbr. reglugerð nr. 175/1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 624/1996 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu í einkarétti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 641/1996 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá og reglum fyrir símaþjónustu í einkarétti nr. 624/1996[PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 1/1997 - Lög um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 2/1997 - Lög um Lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1997 - Lög um Bókasafnssjóð höfunda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1997 - Lög um vörumerki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 129/1997 - Lög um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 131/1997 - Lög um rafræna eignarskráningu verðbréfa[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 78/1997 - Reglugerð um skráningu ökutækja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 135/1997 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu í einkarétti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 196/1997 - Samþykktir fyrir Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 315/1997 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá og reglum fyrir símaþjónustu í einkarétti nr. 135/1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 327/1997 - Reglugerð um greiðslu vaxtabóta á árinu 1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 359/1997 - Reglugerð um símatorgsþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 367/1997 - Reglugerð um viðurkenningu á starfi og starfsþjálfun í iðnaði í öðru EES-ríki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 495/1997 - Reglugerð um Eftirlaunasjóð starfsmanna Útvegsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 526/1997 - Reglugerð fyrir Eftirlaunasjóð slökkviliðsmanna á Keflavíkurflugvelli[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 593/1997 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu í einkarétti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 619/1997 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá og reglum fyrir símaþjónustu í einkarétti nr. 593/1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 652/1997 - Reglugerð fyrir Eftirlaunasjóð starfsmanna Hafnarfjarðarkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
1997CAugl nr. 6/1997 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Alþýðulýðveldið Kína[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 57/1998 - Lög um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1998 - Lög um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1998 - Lög um loftferðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 148/1998 - Lög um breyting á lögum nr. 113/1990, um tryggingagjald, með síðari breytingum, og lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 7/1998 - Reglugerð um greiðslu vaxtabóta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 105/1998 - Reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/1998 - Reglugerð fyrir Eftirlaunasjóð Reykjanesbæjar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 203/1998 - Reglugerð um Bókasafnssjóð höfunda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 262/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð starfsmanna Búnaðarbanka Íslands hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 291/1998 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um skráningu ökutækja, nr. 78 30. janúar 1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 334/1998 - Reglugerð um þjóðminjavörslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 389/1998 - Samþykktir fyrir Samvinnulifeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 390/1998 - Samþykktir Lífeyrissjóðsins Lífiðnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 394/1998 - Samþykktir fyrir Sameinaða lífeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 410/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð verkalýðsfélaga á Suðurlandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 417/1998 - Samþykktir fyrir Lífeyrissjóð Vestfirðinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 429/1998 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Húsfélag Hvanneyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 584/1998 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 74/1997 fyrir Séreignalífeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 599/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Austurlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 610/1998 - Reglugerð fyrir Almennan lífeyrissjóð VÍB[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 616/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð arkitekta og tæknifræðinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 698/1998 - Reglugerð um ráðstöfun iðgjalds til lífeyrissparnaðar og viðbótartryggingarvernd[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 743/1998 - Reglugerð fyrir séreignardeild Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 818/1998 - Samþykktir um breytingu á samþykktum nr. 196/1997 fyrir Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
1999AAugl nr. 44/1999 - Lög um náttúruvernd[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 302/1999 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 367/1997 um viðurkenningu á starfi og starfsþjálfun í iðnaði í öðru EES-ríki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 352/1999 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunar- og starfsreglna stjórnar Bókasafnssjóðs höfunda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 892/1999 - Reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár[PDF prentútgáfa]
1999CAugl nr. 11/1999 - Auglýsing um Bernarsáttmálann til verndar bókmenntum og listaverkum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1999 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Litháen[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 32/2000 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna tilkomu rafrænnar eignarskráningar á verðbréfum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/2000 - Lög um lagaskil á sviði samningaréttar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/2000 - Lög um breyting á þinglýsingalögum, nr. 39/1978[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/2000 - Útvarpslög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/2000 - Lög um breyting á höfundalögum, nr. 73/1972, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 122/2000 - Lög um útvarpsgjald og innheimtu þess[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 148/2000 - Reglugerð um happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 331/2000 - Reglugerð um vörugjald af ökutækjum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 369/2000 - Reglugerð um útgáfu og notkun stæðiskorta fyrir hreyfihamlaða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 397/2000 - Reglugerð um rafræna eignarskráningu verðbréfa í verðbréfamiðstöð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 587/2000 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 719/2000 - Reglugerð um undanþágu aðflutningsgjalda af aðföngum til ýmissar atvinnustarfsemi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 810/2000 - Reglur um umgengni í kirkjugörðum Reykjavíkurprófastsdæma[PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 46/2001 - Lög um hönnun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/2001 - Safnalög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 137/2001 - Kvikmyndalög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 19/2001 - Reglugerð um greiðslumark sauðfjár á lögbýlum, beingreiðslur, uppkaupaálag og jöfnunargreiðslur 2001-2007[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 224/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 391/1998, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, sbr. reglugerð nr. 742/1998[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 486/2001 - Reglugerð um fylgiréttargjald[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 495/2001 - Reglugerð um viðurkenningu á starfi og starfsþjálfun í iðnaði í öðru EES-ríki[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 532/2001 - Reglugerð um notkun staðla um merkjasendingar fyrir sjónvarp[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 555/2001 - Reglugerð um breyting á reglugerð um vörugjald af ökutækjum, nr. 331/2000, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 589/2001 - Reglugerð um skipulag og starfsemi Náttúrustofu Reykjaness í Sandgerði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 706/2001 - Reglugerð um skráningu hönnunar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 837/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna, nr. 148 1. mars 2000, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 990/2001 - Reglugerð um greiðslu vaxtabóta[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 30/2002 - Lög um rafræn viðskipti og aðra rafræna þjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/2002 - Lög um fasteignakaup[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 84/2002 - Lög um breytingu á lögum nr. 99/1993, um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 50/2002 - Reglugerð um útvarpsstarfsemi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 199/2002 - Reglugerð um sundurgreindan aðgang að heimtaugum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 513/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Rangárþings ytra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 702/2002 - Reglugerð um rétt útlendinga, sem falla undir samninginn um Evrópska efnahagssvæðið eða stofnsamning Fríverslunarsamtaka Evrópu, til að öðlast eignarrétt eða afnotarétt yfir fasteignum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 805/2002 - Reglugerð um breyting á reglugerð, nr. 331/2000, um vörugjald af ökutækjum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 904/2002 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um ríkisaðstoð (I)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 910/2002 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 244/1994 um staðfestingu starfsleyfa nokkurra heilbrigðisstétta o.fl. skv. ákvæðum EES-samningsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 922/2002 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 331/2000, um vörugjald af ökutækjum, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 938/2002 - Reglugerð um vörur unnar úr eðalmálmum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 42/2003 - Lög um breytingu á lögum nr. 80/1993, um aðgerðir gegn peningaþvætti, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/2003 - Lög um Póst- og fjarskiptastofnun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/2003 - Barnalög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/2003 - Lög um fjarskipti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/2003 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um tekjuskatt
2003BAugl nr. 175/2003 - Reglugerð um gæðastýrða sauðfjárframleiðslu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 229/2003 - Reglugerð um Kvikmyndasjóð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 649/2003 - Reglur um úreldingu sauðfjársláturhúsa á árunum 2003 og 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 651/2003 - Reglur um úreldingu sauðfjársláturhúsa á árunum 2003 og 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 862/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um ökuskírteini nr. 501 11. ágúst 1997[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 881/2003 - Reglugerð um niðurfellingu eða endurgreiðslu tolla fyrir matvælaiðnað[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 906/2003 - Reglur um bindiskyldu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 964/2003 - Reglur um úthlutun andvirðis beingreiðslna af 7500 ærgildum á árunum 2003-2007[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 967/2003 - Reglur um úthlutun andvirðis beingreiðslna af 7500 ærgildum á árunum 2003-2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 26/2004 - Lög um Evrópufélög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/2004 - Lög um vátryggingarsamninga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/2004 - Lög um vatnsveitur sveitarfélaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/2004 - Lög um breytingu á lögum nr. 58/2000, um yrkisrétt, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/2004 - Lög um lögfestingu Norðurlandasamnings um almannatryggingar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/2004 - Lög um breyting á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 18/2004 - Skipulagsskrá fyrir listaverkasjóð Þorvaldar Guðmundssonar og Ingibjargar Guðmundsdóttur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 496/2004 - Reglur um greiðslu eftirlauna forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 879/2004 - Reglugerð um Skaftafellsþjóðgarð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1082/2004 - Reglugerð um tóbaksgjald og merkingar tóbaks[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1084/2004 - Reglur um úthlutun andvirðis beingreiðslna af 7500 ærgildum á árunum 2004-2007[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 8/2005 - Lög um þriðju kynslóð farsíma[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/2005 - Lög um rannsóknarnefnd umferðarslysa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/2005 - Lög um breytingu á lögum um verðbréfaviðskipti, nr. 33/2003, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/2005 - Lög um fullnustu refsinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/2005 - Auglýsing um þingsályktun um stefnu í fjarskiptamálum fyrir árin 2005 - 2010[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 522/2005 - Reglur um úthlutun andvirðis beingreiðslna af 7500 ærgildum á árunum 2005-2007[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 528/2005 - Reglugerð um takmarkanir á umferð í náttúru Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 630/2005 - Reglugerð um innherjaupplýsingar og markaðssvik[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 654/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 593/1993 um málsmeðferð og valdsvið eftirlitsstofnunar EFTA á sviði samkeppni samkvæmt samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 783/2005 - Samþykkt um bifreiðastæðasjóð Akureyrar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 879/2005 - Reglur um bindiskyldu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1090/2005 - Auglýsing um samþykktir fyrir úrskurðarnefnd í vátryggingamálum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1119/2005 - Skipulagsskrá fyrir Sjálfseignarstofnunina Auðkúluheiði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1120/2005 - Skipulagsskrá fyrir Sjálfseignarstofnunina Grímstungu- og Haukagilsheiði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1122/2005 - Skipulagsskrá fyrir Sjálfseignarstofnunina Eyvindarstaðaheiði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006AAugl nr. 9/2006 - Lög um breytingu á höfundalögum, nr. 73/1972, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 20/2006 - Vatnalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 23/2006 - Lög um upplýsingarétt um umhverfismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 53/2006 - Lög um öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 54/2006 - Lög um atvinnuleysistryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2006 - Lög um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2006 - Lög um evrópsk samvinnufélög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 95/2006 - Lög um landshlutaverkefni í skógrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 97/2006 - Lög um breytingu á höfundalögum, nr. 73/1972, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 103/2006 - Lög um landmælingar og grunnkortagerð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 161/2006 - Lög um breytingu á upplýsingalögum, nr. 50/1996[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 96/2006 - Reglugerð um framkvæmdasamning við Norðurlandasamning um almannatryggingar frá 18. ágúst 2003[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 347/2006 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 990/2001, um greiðslu vaxtabóta, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 567/2006 - Reglugerð um gripagreiðslur á lögbýlum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 628/2006 - Auglýsing um staðfestingu á breytingu á skipulagsskrá fyrir Sjálfseignarstofnunina Grímstungu- og Haukagilsheiði sem staðfest var 8. desember 2005 nr. 1120[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 757/2006 - Reglur Háskólans á Akureyri um viðurlög við ritstuldi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 881/2006 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um Bókasafnssjóð höfunda, nr. 203/1998[PDF vefútgáfa]
2006CAugl nr. 17/2006 - Auglýsing um samning milli Íslands og Mexíkó um eflingu og gagnkvæma vernd fjárfestinga[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 45/2007 - Lög um réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands og starfskjör starfsmanna þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 56/2007 - Lög um samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2007 - Vegalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 91/2007 - Lög um bókmenntasjóð og fleira[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 108/2007 - Lög um verðbréfaviðskipti[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 416/2007 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 331/2000, um vörugjald af ökutækjum, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1132/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (V)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1134/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (VII)[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 84/2008 - Lög um uppbót á eftirlaun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2008 - Lög um breyting á lögum um útlendinga, nr. 96 15. maí 2002, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 94/2008 - Lög um breytingu á samkeppnislögum, nr. 44/2005, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 171/2008 - Lög um breyting á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 10/2008 - Reglugerð um gæðastýrða sauðfjárframleiðslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 11/2008 - Reglugerð um greiðslumark sauðfjár á lögbýlum 2008-2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 323/2008 - Reglur um greiðslur fyrir afnot á bókasöfnum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 373/2008 - Reglur um bindiskyldu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 405/2008 - Reglugerð um þinglýsingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 416/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 331/2000, um vörugjald af ökutækjum, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 450/2008 - Reglur um skipulag, úthlutun og notkun númera, númeraraða og vistfanga á sviði fjarskipta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 567/2008 - Reglur um áframhaldandi úthlutun andvirðis beingreiðslna af 7500 ærgildum á árunum 2008-2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 608/2008 - Reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 630/2008 - Reglugerð um ýmis tollfríðindi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 684/2008 - Reglur um tilkynningu og málsmeðferð í samrunamálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 949/2008 - Reglur um númera- og þjónustuflutning í almennum fjarskiptanetum[PDF vefútgáfa]
2008CAugl nr. 6/2008 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamning við Mön[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 7/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Mexíkó[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 8/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Bandaríkin[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 9/2009 - Lög um uppbyggingu og rekstur fráveitna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 13/2009 - Lög um breyting á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda, og lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2009 - Lög um ráðstafanir í skattamálum (virðisaukaskattur o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 149/2009 - Lög um breyting á almennum hegningarlögum, nr. 19 12. febrúar 1940, með síðari breytingum (upptaka, hryðjuverk, skipulögð brotastarfsemi, mansal og peningaþvætti)[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 290/2009 - Reglugerð um fyrirkomulag og eftirlit með tímabundnum útgreiðslum séreignarsparnaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 446/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 331/2000, um vörugjald af ökutækjum, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 928/2009 - Auglýsing um lögformlega viðurkenningu mennta- og menningarmálaráðuneytisins á Sambandi tónskálda og eigenda flutningsréttar - STEF[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1018/2009 - Samþykkt um fráveitur og meðhöndlun seyru í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 56/2010 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 93/2010 - Lög um breyting á höfundalögum, nr. 73/1972, með áorðnum breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 164/2010 - Lög um ráðstafanir í ríkisfjármálum[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 617/2010 - Reglur um númera- og þjónustuflutning í almennum fjarskiptanetum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 655/2010 - Reglur um forval og fast forval í talsímanetum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 780/2010 - Reglugerð um yfirgjaldsþjónustu í tal- og farsímanetum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 879/2010 - Reglugerð um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 982/2010 - Reglugerð um fráveitur sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
2010CAugl nr. 1/2010 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamninga við Guernsey[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 2/2010 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamninga við Jersey[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2010 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamninga við Cayman-eyjar[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 7/2011 - Lög um Lúganósamninginn um dómsvald og um viðurkenningu og fullnustu dóma í einkamálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 34/2011 - Lög um breytingu á lögum um fjarskipti, nr. 81/2003, með síðari breytingum (fjarskiptaáætlun, stjórnun og úthlutun tíðna o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2011 - Lög um fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 122/2011 - Lög um breyting á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, með síðari breytingum (hæfi stjórnarmanna og framkvæmdastjóra, fjárfestingarheimildir)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 132/2011 - Lög um breytingu á vatnalögum, nr. 15/1923, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 141/2011 - Safnalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 164/2011 - Lög um ráðstafanir í ríkisfjármálum (aðgerðir í skattamálum, verðlagsbreytingar o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 118/2011 - Gjaldskrá Vatnsveitu Hveragerðis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 119/2011 - Gjaldskrá Fráveitu Hveragerðis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 585/2011 - Reglugerð um viðurkenningu á menntun og starfsreynslu til starfa í löggiltri iðn hér á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 785/2011 - Reglur um umgengni í Garðakirkjugarði á Álftanesi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 830/2011 - Reglugerð um ökuskírteini[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 925/2011 - Auglýsing um staðfestingu á samþykktum Sambands flytjenda og hljómplötuframleiðenda - SFH[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 929/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 758/2011, um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1047/2011 - Reglugerð um skipulag og úthlutun tíðna í fjarskiptum[PDF vefútgáfa]
2011CAugl nr. 2/2011 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Mónakó[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2011 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamninga við Bermúdaeyjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2011 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamninga við Bresku Jómfrúaeyjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 5/2011 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Andorra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 6/2011 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og efnahagstengslasamning við Arúba[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 7/2011 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og efnahagstengslasamning við Hollensku Antillur[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 50/2012 - Lög um breytingu á lögum um loftferðir, nr. 60/1998, með síðari breytingum (flugvirkt, flugvernd, neytendavernd, EES-skuldbindingar, loftferðasamningar o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2012 - Upplýsingalög[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 420/2012 - Reglur um ljósritun og hliðstæða eftirgerð verndaðra verka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 442/2012 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 477/2012 - Reglugerð um einkaleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 595/2012 - Gjaldskrá fyrir fráveitu- og rotþróargjald í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 930/2012 - Reglugerð um girðingar meðfram vegum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1170/2012 - Reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár[PDF vefútgáfa]
2012CAugl nr. 1/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Makaó[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Liechtenstein[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Gíbraltar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 5/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Angvilla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 6/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Turks- og Caicos-eyjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 7/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Samóa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 8/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Cooks-eyjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 9/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Barein[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 11/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Bahamaeyjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 12/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Belís[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 13/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við San Marínó[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 14/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Antígva og Barbúda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 15/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Grenada[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 16/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Dóminíku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 17/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Úrúgvæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 18/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Sankti Lúsíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 19/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Líberíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 20/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Montserrat[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 17/2013 - Lög um útgáfu og meðferð rafeyris[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 18/2013 - Lög um rannsókn samgönguslysa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 54/2013 - Lög um breytingu á lögum um fjölmiðla, nr. 38/2011 (eignarhaldsreglur og endurbætur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2013 - Lög um náttúruvernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 138/2013 - Lög um stimpilgjald[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 462/2013 - Auglýsing um náttúruvættið Tungufoss í Köldukvísl í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 724/2013 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 608/2008 um Vatnajökulsþjóðgarð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1160/2013 - Reglugerð um gæðastýrða sauðfjárframleiðslu[PDF vefútgáfa]
2013CAugl nr. 3/2013 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Panama[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2013 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Seychelles-eyjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 5/2013 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Máritíus[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 40/2014 - Lög um séreignarsparnað og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2014 - Lög um opinber skjalasöfn[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 262/2014 - Reglugerð um greiðslumark sauðfjár á lögbýlum 2014-2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 490/2014 - Reglur um áframhaldandi úthlutun andvirðis beingreiðslna af 7500 ærgildum á árunum 2014-2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 528/2014 - Auglýsing um fólkvanginn Bringur í Mosfellsdal[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 565/2014 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 991/2014 - Reglugerð um samræmt verklag við ráðstöfun séreignarsparnaðar til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1100/2014 - Reglugerð um greiðslumark sauðfjár á lögbýlum 2015[PDF vefútgáfa]
2014CAugl nr. 2/2014 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Niue[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2014 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Marshall-eyjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2014 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Bretland[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 46/2015 - Lög um breytingu á lögum um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, lögum um Matvælastofnun og tollalögum (stjórnsýsluverkefni, ónýttar og skertar beingreiðslur, gæðastýrð sauðfjárframleiðsla)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 109/2015 - Lög um breytingu á lögum um náttúruvernd, nr. 60/2013, með síðari breytingum (varúðarregla, almannaréttur, sérstök vernd, framandi tegundir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 590/2015 - Reglur um skipulag, úthlutun og notkun númera, númeraraða og vistfanga á sviði fjarskipta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 723/2015 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Byggðasafns Borgarfjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 807/2015 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Borgarsögusafns Reykjavíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 851/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Írak[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 886/2015 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Listasafns Reykjanesbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1000/2015 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Listasafns Reykjavíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1221/2015 - Reglugerð um greiðslumark sauðfjár á lögbýlum 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1240/2015 - Reglugerð um framkvæmd áreiðanleikakannana vegna upplýsingaöflunar á sviði skattamála[PDF vefútgáfa]
2015CAugl nr. 1/2015 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Botswana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 2/2015 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Brúnei[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2015 - Auglýsing um samning við Bandaríkin um að bæta alþjóðlega reglufylgni á sviði skattamála og að framfylgja FATCA-lögunum[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 9/2016 - Lög um breyting á höfundalögum, nr. 73/1972, með síðari breytingum (endurskoðun höfundalaga, einkaréttindi höfunda og samningskvaðir)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 10/2016 - Lög um breytingu á höfundalögum, nr. 73/1972, með síðari breytingum (innleiðing tilskipunar, munaðarlaus verk)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 11/2016 - Lög um breytingu á höfundalögum, nr. 73/1972, með síðari breytingum (lenging verndartíma hljóðrita)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 15/2016 - Lög um fullnustu refsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2016 - Lög um útlendinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2016 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 111/2016 - Lög um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 166/2016 - Reglugerð fyrir Íslenskar getraunir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 430/2016 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 450/2016 - Reglugerð um styrki vegna sýninga á kvikmyndum á íslensku í kvikmyndahúsum hér á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 583/2016 - Gjaldskrá Fráveitu Fljótsdalshéraðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 862/2016 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1151/2016 - Reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1240/2016 - Reglugerð um almennan stuðning við landbúnað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1266/2016 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1290/2016 - Reglugerð um útsendingu stuttra myndskeiða frá viðburðum sem vekja mikinn áhuga meðal almennings[PDF vefútgáfa]
2016CAugl nr. 2/2016 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Hong Kong[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 555/2017 - Reglugerð um samræmt verklag við ráðstöfun iðgjalda til séreignarsparnaðar til stuðnings kaupa á fyrstu íbúð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 591/2017 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 916/2009, um fjárfestingarstefnu og úttekt á ávöxtun lífeyrissjóða og vörsluaðila séreignarsparnaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 730/2017 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 608/2008 um Vatnajökulsþjóðgarð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1166/2017 - Reglugerð um gæðastýrða sauðfjárframleiðslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1180/2017 - Reglugerð um almennan stuðning við landbúnað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1183/2017 - Reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1245/2017 - Gjaldskrá fyrir fráveitu Seyðisfjarðarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 45/2018 - Lög um endurnot opinberra upplýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2018 - Lög um skipulag haf- og strandsvæða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2018 - Lög um stuðning við útgáfu bóka á íslensku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2018 - Lög um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 151/2018 - Lög um breytingu á þinglýsingalögum, lögum um rafræn viðskipti og aðra rafræna þjónustu og lögum um aukatekjur ríkissjóðs (rafrænar þinglýsingar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 155/2018 - Lög um landgræðslu[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 19/2018 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1183/2017 um stuðning við sauðfjárrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 280/2018 - Reglur um umgengni í Einarsstaðakirkjugarði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 778/2018 - Lögreglusamþykkt fyrir Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1260/2018 - Reglugerð um almennan stuðning við landbúnað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1261/2018 - Reglugerð um stuðning í nautgriparækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1262/2018 - Reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1349/2018 - Reglugerð um styrki vegna sýninga á kvikmyndum á íslensku í kvikmyndahúsum hér á landi[PDF vefútgáfa]
2018CAugl nr. 1/2018 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Japan[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 33/2019 - Lög um skóga og skógrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 61/2019 - Lög um breytingu á lögum um vátryggingarsamninga, nr. 30/2004, með síðari breytingum (upplýsingagjöf)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2019 - Lög um skráningu raunverulegra eigenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2019 - Lög um sameiginlega umsýslu höfundarréttar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 111/2019 - Lög um breytingu á lögum um tekjuskatt og lögum um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur (skattlagning tekna af höfundaréttindum)[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 360/2019 - Reglugerð um rafrænar þinglýsingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 393/2019 - Reglugerð um stuðning við útgáfu bóka á íslensku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 658/2019 - Reglur um umgengni í kirkjugörðum Keflavíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 795/2019 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir gegn netárásum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1225/2019 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2020, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1245/2019 - Reglugerð um skattlagningu tekna af höfundarréttindum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1253/2019 - Reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1390/2019 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis- og þjónustugjöld byggingarfulltrúa Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
2019CAugl nr. 4/2019 - Auglýsing um marghliða samning um breytingar á tvísköttunarsamningum til þess að koma í veg fyrir rýrnun skattstofna og tilfærslu[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 7/2020 - Lög um verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræna eignarskráningu fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 21/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd (heimildir til rannsókna og framfylgdar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 25/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 29/2020 - Lög um breytingu á sveitarstjórnarlögum, nr. 138/2011 (afturköllun ákvörðunar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 34/2020 - Lög um breytingu á lögum um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta, nr. 58/1998 (leyfisveitingar, málsmeðferð, endurupptaka o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 57/2020 - Lög um tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2020 - Lög um skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2020 - Lög um breytingu á lögum um vörumerki, nr. 45/1997, með síðari breytingum (EES-reglur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna (aðilar utan Evrópska efnahagssvæðisins, landeignaskrá, ráðstöfun landeigna, aukið gagnsæi o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2020 - Lyfjalög[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 300/2020 - Reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 385/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 290/2009, um fyrirkomulag og eftirlit með tímabundnum útgreiðslum séreignarsparnaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 415/2020 - Gjaldskrá fyrir fráveitu Seyðisfjarðarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 477/2020 - Reglugerð um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 588/2020 - Reglugerð um útboð eldissvæða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 630/2020 - Reglugerð um stuðning við garðyrkju[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 850/2020 - Reglugerð um umsóknir og skráningu vörumerkja, félagamerkja og ábyrgðar- og gæðamerkja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1082/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um rafrænar þinglýsingar, nr. 360/2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1273/2020 - Reglugerð um stuðning við garðyrkju[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1316/2020 - Gjaldskrá Hitaveitu Egilsstaða og Fella ehf. (HEF) – Fráveita Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1390/2020 - Reglur um tilkynningu og málsmeðferð í samrunamálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1433/2020 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2021, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 13/2021 - Lög um breytingu á höfundalögum, nr. 73/1972, með síðari breytingum (sjón‑ eða lestrarhömlun)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 28/2021 - Lög um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003, með síðari breytingum (skipt búseta barns)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 54/2021 - Lög um íslensk landshöfuðlén[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 57/2021 - Lög um breytingu á lögum um einkaleyfi, nr. 17/1991 (undanþága frá viðbótarvernd)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2021 - Skipalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2021 - Lög um Fjarskiptastofu[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 250/2021 - Reglur um greiðslur fyrir afnot efnis á bókasöfnum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 278/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um rafrænar þinglýsingar, nr. 360/2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 430/2021 - Reglugerð um almennan stuðning við landbúnað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 711/2021 - Lögreglusamþykkt fyrir Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 771/2021 - Reglur um umgengni í kirkjugörðum Lágafellssóknar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 821/2021 - Reglugerð um viðurkenningu sameiginlegra umsýslustofnana samkvæmt höfundalögum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 912/2021 - Reglur um þóknun til höfunda vegna opinbers flutnings tónverka og bókmenntaverka við guðsþjónustur og aðrar kirkjulegar athafnir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1442/2021 - Gjaldskrá HEF veitna ehf. – fráveita Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1568/2021 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2022, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1597/2021 - Gjaldskrá fráveitu Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
2021CAugl nr. 19/2021 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Sameinuðu arabísku furstadæmin[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 30/2021 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Jamaíka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 93/2021 - Auglýsing um breytingu á bókun 4 við samning EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 55/2022 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs (lágmarkstryggingavernd, tilgreind séreign o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2022 - Lög um fjarskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2022 - Lög um loftferðir[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 144/2022 - Reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 224/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um einkaleyfi, nr. 477/2012, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 288/2022 - Lögreglusamþykkt fyrir Múlaþing[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 532/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 707/2022 - Auglýsing um friðlýsingu hella á Þeistareykjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1093/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1112/2022 - Reglur um númera- og þjónustuflutning í almennum fjarskiptanetum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1349/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1449/2022 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2023, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1493/2022 - Gjaldskrá HEF veitna ehf. – fráveita Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1586/2022 - Reglugerð um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð[PDF vefútgáfa]
2022CAugl nr. 4/2022 - Auglýsing um birtingu á tilteknum ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerðum á sviði fjármálaþjónustu sem teknar hafa verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 18/2022 - Auglýsing um Lúganósamninginn um dómsvald og um viðurkenningu og fullnustu dóma í einkamálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 24/2022 - Auglýsing um Marakess-sáttmála um að greiða fyrir aðgengi þeirra sem eru blindir, sjónskertir eða glíma við aðra prentleturshömlum að útgefnum verkum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 30/2022 - Auglýsing um samkomulag um þátttöku í Evrópustofnunni um rekstur stórra upplýsingakerfa á svæði frelsis, öryggis og réttlætis[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 441/2023 - Reglugerð um eignarskráningu í verðbréfamiðstöð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 960/2023 - Reglur um númer, númeraraðir og vistföng á sviði fjarskipta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1373/2023 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2024, vegna framtalsgerðar o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1651/2023 - Gjaldskrá HEF veitna ehf. – fráveita Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1738/2023 - Gjaldskrá fyrir fráveitu í Grundarfjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
2023CAugl nr. 16/2023 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Kosta Ríka[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 54/2024 - Lög um Náttúrufræðistofnun og náttúrustofur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 62/2024 - Lög um breytingu á ýmsum lögum á fjármálamarkaði (lagfæringar)[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 555/2024 - Auglýsing um friðlýsingu Fjaðrárgljúfurs í Skaftárhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 670/2024 - Reglugerð um sjálfbæra landnýtingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1215/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1226/2024 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 430/2021, um almennan stuðning við landbúnað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1624/2024 - Gjaldskrá HEF veitna ehf. – fráveita Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1636/2024 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2025, vegna framtalsgerðar o.fl.[PDF vefútgáfa]
2024CAugl nr. 24/2024 - Auglýsing um samning við Bretland um réttindi á sviði almannatrygginga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Perús[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 81/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Kólumbíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 97/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning við Kína[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 498/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 523/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús, nr. 97/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 636/2025 - Reglugerð um yfirgjaldsþjónustu í almennum fjarskiptanetum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1385/2025 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2026, vegna framtalsgerðar o.fl.[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Ráðgjafarþing2Umræður246
Löggjafarþing18Þingskjöl392
Löggjafarþing19Þingskjöl418, 522, 860, 908, 938, 941-942, 1034-1035, 1038, 1224
Löggjafarþing42Þingskjöl312
Löggjafarþing43Þingskjöl375
Löggjafarþing44Þingskjöl106, 605
Löggjafarþing45Þingskjöl168
Löggjafarþing46Þingskjöl971
Löggjafarþing47Þingskjöl234
Löggjafarþing49Þingskjöl781
Löggjafarþing54Þingskjöl361
Löggjafarþing66Þingskjöl993
Löggjafarþing67Þingskjöl291, 577, 781
Löggjafarþing67Umræður (samþ. mál)1167/1168
Löggjafarþing68Þingskjöl445, 447, 455
Löggjafarþing72Umræður (þáltill. og fsp.)341/342
Löggjafarþing73Þingskjöl207, 213-216, 233, 241-246, 265-266
Löggjafarþing73Umræður - Fallin mál55/56-57/58
Löggjafarþing74Þingskjöl169, 171-173, 175, 182, 196, 201
Löggjafarþing74Umræður (þáltill. og fsp.)659/660
Löggjafarþing75Þingskjöl163, 231, 842, 844-845, 847, 855, 869, 874, 934, 951, 1475, 1486
Löggjafarþing75Umræður (samþ. mál)871/872
Löggjafarþing75Umræður (þáltill. og fsp.)381/382
Löggjafarþing76Þingskjöl147, 149, 159, 389-391, 452, 474, 944, 946, 1009
Löggjafarþing76Umræður (samþ. mál)1919/1920
Löggjafarþing77Þingskjöl167, 251, 560-561, 563, 674, 709, 788
Löggjafarþing78Þingskjöl742-749, 754, 761-762, 766-770, 772, 775, 779-788, 793-795
Löggjafarþing82Þingskjöl388
Löggjafarþing83Þingskjöl180, 196-203, 622, 626, 1030, 1088, 1100-1101, 1167, 1206, 1237, 1426, 1692
Löggjafarþing83Umræður - Fallin mál239/240
Löggjafarþing84Þingskjöl104-111, 136, 175, 206, 329, 388, 413, 1120, 1124, 1135, 1281
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)261/262
Löggjafarþing85Þingskjöl195, 199, 517, 835-837, 843, 853, 939, 983, 1166, 1505, 1535
Löggjafarþing85Umræður (þáltill. og fsp.)579/580
Löggjafarþing86Þingskjöl328-330, 336, 346, 1483
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)2327/2328
Löggjafarþing87Þingskjöl1052-1053, 1103
Löggjafarþing88Þingskjöl292
Löggjafarþing89Þingskjöl560, 1250
Löggjafarþing89Umræður (þáltill. og fsp.)471/472
Löggjafarþing90Þingskjöl230-231, 236, 1920-1921, 1989, 1993, 2006, 2172-2173
Löggjafarþing91Þingskjöl1286, 1302, 1327-1328, 1339, 1342, 1798, 1837, 1849, 1853, 1897, 1994, 2008
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)1091/1092
Löggjafarþing91Umræður - Óútrædd mál203/204
Löggjafarþing92Þingskjöl257, 271, 617, 1268-1269, 1668
Löggjafarþing92Umræður (þáltill. og fsp.)383/384
Löggjafarþing93Þingskjöl272-273, 1559, 1640
Löggjafarþing94Þingskjöl399, 453, 1295, 1659, 1743, 1919, 2239
Löggjafarþing94Umræður1783/1784, 3833/3834
Löggjafarþing96Þingskjöl612, 1648
Löggjafarþing96Umræður141/142, 3721/3722
Löggjafarþing97Þingskjöl242, 279, 282, 319, 1691
Löggjafarþing97Umræður431/432
Löggjafarþing98Þingskjöl456, 1465, 2436
Löggjafarþing99Þingskjöl480, 687, 807, 1374-1381, 1385, 1389, 1393-1395, 1397-1398, 1401, 1405-1409, 1411-1413, 1417-1418, 1855, 2012, 2271, 2428, 2525, 2606-2608, 2615
Löggjafarþing99Umræður3611/3612
Löggjafarþing100Þingskjöl481-482
Löggjafarþing100Umræður1253/1254, 1519/1520
Löggjafarþing102Þingskjöl367, 626
Löggjafarþing103Þingskjöl1741, 1811, 2422, 2873
Löggjafarþing103Umræður2859/2860, 3345/3346, 4289/4290-4291/4292, 4839/4840, 4945/4946, 4951/4952
Löggjafarþing104Þingskjöl624, 626, 629, 637, 668
Löggjafarþing104Umræður337/338, 813/814, 905/906, 909/910, 1241/1242-1243/1244, 2411/2412, 2495/2496
Löggjafarþing105Þingskjöl2921
Löggjafarþing106Þingskjöl576, 765, 893, 1282-1290, 1719, 1725, 1769, 1842, 1927, 1933, 1940, 2942, 3408
Löggjafarþing106Umræður847/848, 1343/1344, 2571/2572-2573/2574, 3047/3048, 3663/3664-3667/3668, 4169/4170, 5557/5558-5563/5564, 5691/5692, 6305/6306
Löggjafarþing107Þingskjöl325, 338, 344, 351, 365, 371, 1388, 2481, 2540, 2600, 2605, 2612, 2663, 2762, 3133, 3135, 3260, 3986
Löggjafarþing107Umræður2147/2148, 2607/2608-2609/2610, 2617/2618-2619/2620, 3173/3174, 4943/4944, 6239/6240, 6275/6276
Löggjafarþing108Þingskjöl403, 512, 514, 593, 599, 736, 831-832, 1303-1304, 1667, 1676-1677, 2057, 2132, 2147, 2940, 3250
Löggjafarþing108Umræður311/312, 2225/2226
Löggjafarþing109Þingskjöl366, 927, 1181, 1695, 2568-2569, 2573-2574, 2941, 2956, 2963, 2971, 2978, 3030, 3673, 4091
Löggjafarþing109Umræður3405/3406
Löggjafarþing110Þingskjöl533, 1043, 1050, 1192, 1984, 2027, 2071, 3631
Löggjafarþing110Umræður483/484, 961/962, 1311/1312, 1383/1384, 1403/1404, 1409/1410, 1631/1632, 1737/1738, 1741/1742, 2843/2844, 2873/2874
Löggjafarþing111Þingskjöl775, 823, 1840, 1845, 2363, 2518, 2523, 2971-2973, 2980, 2982, 3672
Löggjafarþing111Umræður2777/2778, 4607/4608, 5759/5760, 7575/7576
Löggjafarþing112Þingskjöl722, 1324, 3141, 3144, 3619, 3878, 4062, 4217, 4242, 4264, 4468, 4674, 4978, 4985, 5007, 5010, 5016, 5020, 5037, 5042-5044, 5047
Löggjafarþing112Umræður3669/3670
Löggjafarþing113Þingskjöl1507, 1543, 1550, 1571, 1574, 1580, 1584, 1601, 1606-1607, 1610, 2553, 2644, 4128, 4843
Löggjafarþing113Umræður857/858
Löggjafarþing115Þingskjöl579, 653, 667, 854, 859, 862, 869-870, 892, 900, 902, 904, 909, 911, 913, 927, 931, 938, 940, 948-949, 954-968, 974, 978, 980, 982, 1623, 1795, 1994, 2202, 2207, 2209, 2213, 2235, 3502, 3753, 4189, 4192, 4194, 4196-4198, 4200, 4203, 4383, 4395, 4399, 4649, 5213-5214, 5550, 5552, 5642-5643, 5646-5647, 5694, 5819, 5849
Löggjafarþing115Umræður1191/1192-1193/1194, 5259/5260, 7069/7070, 7235/7236, 9353/9354, 9423/9424
Löggjafarþing116Þingskjöl121, 151, 275-276, 279-281, 380, 926, 940, 1735, 1742, 2037-2040, 2042-2044, 2050, 2054-2056, 2059-2061, 2076, 2368, 2372, 2515, 2527, 2531, 2699, 2995-2996, 3007, 3104, 3116-3117, 3322-3323, 3431, 3446, 3465, 3467, 3555-3556, 4339, 4501, 4520, 4524, 4530, 5210, 5320, 5458, 5465, 5470, 6074-6075, 6092, 6094, 6149, 6187, 6232, 6263-6265, 6267-6270
Löggjafarþing116Umræður3231/3232, 3241/3242, 3247/3248, 3479/3480, 10007/10008, 10011/10012, 10145/10146, 10267/10268
Löggjafarþing117Þingskjöl519, 522, 916, 1305-1306, 2775, 2778, 2844, 2899, 3037, 3081, 3698, 3934, 4103, 4548, 4683, 5064, 5163
Löggjafarþing117Umræður787/788, 2909/2910, 2921/2922, 4695/4696, 6463/6464, 6941/6942, 8095/8096, 8163/8164, 8323/8324
Löggjafarþing118Þingskjöl499-500, 503, 757, 760, 827, 976, 978, 982, 1113, 1960, 2179, 2182, 2208, 2527, 2529, 2531, 2563, 2594, 2855, 3297-3298, 3300
Löggjafarþing118Umræður1303/1304, 4663/4664, 5147/5148
Löggjafarþing119Þingskjöl95, 97-98, 100-103, 106, 129-130, 482, 576, 645-646, 654
Löggjafarþing119Umræður259/260, 339/340, 431/432, 879/880, 1227/1228
Löggjafarþing120Þingskjöl486, 488, 733-735, 737-740, 743, 898, 1238, 1240, 1242, 1759, 1875, 1886, 2219, 2227, 2403, 2422, 2426, 2432, 2657-2658, 3033, 3089, 3094, 3206, 3546-3547, 3552, 3562, 3570, 3575, 3609, 3611-3612, 4255, 4590, 4791-4794, 4840, 4957-4958, 4962, 5162, 5167
Löggjafarþing120Umræður815/816, 1351/1352, 2095/2096, 2891/2892, 7755/7756-7757/7758, 7761/7762, 7795/7796
Löggjafarþing121Þingskjöl503, 507, 710, 712-713, 715-718, 721, 1323, 1367, 1388, 1545, 1550, 1553, 1556, 1592, 1595, 1841, 1891, 1959, 2071, 2088, 2092, 2133, 2152, 2156, 2163, 2447, 2589, 2595, 2597, 2601, 2778, 3014-3015, 3133, 3135-3137, 4063-4064, 4067, 4101-4104, 4107, 4109, 4602-4604, 4625-4626, 4730, 4770, 4776, 4808, 4865, 4983, 5109, 5112, 5142-5143, 5575
Löggjafarþing121Umræður559/560, 667/668, 1781/1782, 3679/3680-3681/3682, 5529/5530, 5857/5858, 6473/6474
Löggjafarþing122Þingskjöl622, 745, 914-915, 918, 953-955, 959, 961, 1012, 1284, 1286, 1710-1713, 1736-1737, 2105, 2278, 2400, 2408, 2428-2429, 2559, 2562, 2594, 2600, 2629, 2907-2910, 3023, 3027, 3060-3061, 3917-3918, 3933, 4608-4609, 5449-5450, 5788, 5808, 6097
Löggjafarþing122Umræður1563/1564, 1597/1598, 2771/2772, 2779/2780, 3319/3320, 3323/3324-3325/3326, 3791/3792, 5675/5676, 6137/6138, 6635/6636, 6797/6798, 6835/6836, 6847/6848, 7885/7886
Löggjafarþing123Þingskjöl517-518, 521, 757-762, 1110, 1112, 1276, 1282, 1706, 1850, 2060, 2583, 2598, 2612, 2618, 3026, 3380, 3484, 3511-3513, 3520, 3523, 3535, 3549-3550, 3552-3553, 3555, 3564, 3829, 4332, 4341-4342, 4346-4347, 4443, 4481-4484, 4491, 4494, 4742, 4756
Löggjafarþing123Umræður3375/3376, 3921/3922, 4171/4172, 4635/4636, 4639/4640, 4795/4796
Löggjafarþing125Þingskjöl275, 686, 1236, 1307, 1460, 1642, 1918, 2000, 2015, 2029, 2034, 2444, 2738-2739, 2841, 2843, 3359-3361, 3370, 3373-3374, 3376, 4123, 4135, 4254, 4364, 4484, 4494, 4607, 4610, 5077, 5164, 5196-5197, 5220, 5237, 5343, 5367-5368, 5370, 5374, 5404, 5476-5477, 5671, 5674-5675, 5677, 5847
Löggjafarþing125Umræður493/494, 3741/3742-3743/3744, 3971/3972-3973/3974, 5743/5744, 6103/6104-6105/6106, 6215/6216
Löggjafarþing126Þingskjöl347, 1149, 1922, 2981, 2985-2989, 3241-3242, 3254, 3257, 3264, 3956, 3960, 3963, 4270-4272, 4274, 4473, 4477, 4875-4876, 5314, 5730
Löggjafarþing126Umræður4403/4404
Löggjafarþing127Þingskjöl568-569, 983-986, 997, 1256, 1261, 1928, 2871, 3321-3323, 3343-3345, 4097-4098, 4257-4258, 4486-4487, 4491-4492, 5348-5349, 6117-6118
Löggjafarþing127Umræður569/570, 1329/1330, 2767/2768, 6523/6524
Löggjafarþing128Þingskjöl578, 582, 883, 887, 1684, 1688, 1964-1965, 2147-2148, 2563-2564, 3714, 3716, 4147, 4179, 4204, 4575, 4671-4673, 4675-4678, 4681-4682, 4688-4690, 4744, 4747, 4774-4778, 5180, 5305-5306, 5311, 5314, 5321-5328, 5332, 5397, 5416, 5420, 5436, 5440-5449, 5451-5452, 5454, 5456-5458, 5462, 5465, 5468, 5868, 6008
Löggjafarþing128Umræður615/616, 4123/4124-4125/4126, 4451/4452, 4457/4458, 4657/4658, 4875/4876
Löggjafarþing130Þingskjöl1011, 1052-1053, 1058, 1061, 1068-1074, 1076, 1078-1079, 1144, 1163, 1166, 1183, 1185, 1187-1196, 1198-1199, 1203-1204, 1206, 1209, 1211, 1214, 1676, 2531, 2571, 2598-2599, 2607, 2615, 2617, 2843, 2864, 3146, 3151, 3193, 3424, 3644, 3973, 4590-4591, 4594-4596, 4599, 4606-4607, 4975, 5389, 5431-5432, 5438, 5448-5454, 5458, 5577, 5684, 5810, 5831-5832, 6255-6256, 7010
Löggjafarþing130Umræður1973/1974, 2331/2332, 2749/2750, 2765/2766-2767/2768, 2935/2936, 3171/3172, 4985/4986, 5473/5474-5475/5476, 5481/5482, 5589/5590, 5835/5836, 7285/7286-7287/7288, 7553/7554, 7967/7968, 8131/8132
Löggjafarþing131Þingskjöl583, 832-833, 836-838, 841, 846-848, 874, 1064, 1070, 1425, 1450, 1512-1513, 1515, 1571, 1817, 1833, 2093, 2118, 2268, 2331-2332, 2336-2345, 3051-3052, 3650, 4383, 4577, 4607, 4864-4865, 4867-4868, 4870-4882, 4884, 4886-4888, 4890-4900, 4903-4904, 4906-4907, 4910-4911, 4913-4914, 4916-4925, 4929, 5147, 5154, 5163, 5168, 5177, 5193-5194, 5355, 5366, 5379, 5419, 5586, 5666, 6085
Löggjafarþing131Umræður633/634, 1657/1658, 2373/2374, 6845/6846-6851/6852, 6855/6856, 6859/6860, 7891/7892
Löggjafarþing132Þingskjöl526, 895, 940, 953, 967-985, 987-989, 991-1003, 1006-1010, 1014-1015, 1017, 1020-1029, 1032, 1097, 1122, 1329, 1333, 1335-1338, 1340-1341, 1347, 1361-1362, 1368-1371, 1373-1379, 1382, 1451-1452, 1459-1462, 2248, 2862-2863, 2872-2873, 3080, 3426-3427, 3600, 3857, 3913, 3926, 3929, 3953, 3955-3957, 3960, 3964-3965, 3967, 3969-3970, 4010, 4211, 4259, 4272, 4274, 4281, 4285, 4291, 4357, 4373-4374, 4640, 4679, 4719, 4846, 4874-4875, 4877-4879, 4935-4938, 4954-4955, 4963, 4965-4966, 4990, 5008-5009, 5014, 5190-5191, 5250, 5303-5304, 5323, 5325, 5587, 5608
Löggjafarþing132Umræður785/786-789/790, 2257/2258-2261/2262, 4571/4572-4573/4574, 5399/5400, 5573/5574, 5581/5582, 5877/5878, 6133/6134, 6239/6240, 6987/6988, 7001/7002, 7031/7032, 7167/7168, 7851/7852, 8403/8404, 8419/8420, 8447/8448-8449/8450, 8509/8510, 8549/8550, 8589/8590, 8679/8680, 8683/8684, 8809/8810
Löggjafarþing133Þingskjöl761, 773, 786-787, 789-790, 847-851, 867-868, 876, 878-879, 1700, 1702-1703, 1710, 1713, 1719, 2578, 2634, 2653, 2942-2943, 2970, 3139, 3168-3170, 3172, 3181, 3191-3192, 3513-3514, 3660, 3915, 3917-3919, 3922-3923, 3946-3947, 4103, 4114, 4152, 4161, 4168, 4449, 4944, 5532, 5893-5894, 6143, 6297, 6333, 6695, 6874, 7104, 7168, 7230-7231, 7234
Löggjafarþing133Umræður2873/2874-2875/2876, 2901/2902, 2947/2948, 3747/3748, 3869/3870, 4003/4004, 4013/4014, 4611/4612, 4683/4684-4685/4686, 4933/4934, 5009/5010, 5367/5368, 5823/5824, 6177/6178, 6487/6488
Löggjafarþing134Þingskjöl106
Löggjafarþing135Þingskjöl609, 669, 672, 1096, 1116, 2392, 3079, 3081, 3086-3087, 3194, 3368, 4625, 5070-5071, 5074, 6012, 6015, 6039-6040, 6140, 6161, 6388, 6392
Löggjafarþing135Umræður2909/2910, 4411/4412, 5895/5896
Löggjafarþing136Þingskjöl557, 577, 597-599, 605-606, 1097-1098, 1260, 1405, 1407, 1409, 1431, 1456, 2135-2136, 2138-2139, 2571, 2893-2894, 2992-2993, 3005-3013, 3088, 3227, 3233-3234, 3249, 3501-3502, 3506, 3515-3516, 3804-3805
Löggjafarþing136Umræður2047/2048, 2593/2594-2595/2596, 3357/3358, 3427/3428, 3433/3434, 3819/3820-3825/3826, 4517/4518-4519/4520, 4587/4588-4589/4590, 4603/4604, 4611/4612, 4615/4616, 4647/4648, 4659/4660-4661/4662, 5005/5006, 6399/6400
Löggjafarþing137Þingskjöl62, 141, 167, 982, 1000
Löggjafarþing137Umræður203/204
Löggjafarþing138Þingskjöl672, 690, 805, 1005, 1515, 1542, 1661, 1667, 1669, 1948, 2725, 2795, 2797-2798, 2857, 2898, 3511, 3625, 3630, 3632-3635, 3641, 3644, 3674-3678, 3688, 3746, 3748, 3778, 3780, 3791-3792, 3816-3817, 3882, 3915, 4989, 4991, 4993-4994, 4997-4999, 5001-5005, 5010, 5012-5013, 5579, 5613, 5617, 5622, 6038, 6255, 6283, 6458, 6754-6755, 6758, 6761, 6857-6858, 7182, 7329, 7821
Löggjafarþing139Þingskjöl1041, 1075, 1079, 1084, 1381, 1390, 1394, 1418, 1591, 1596, 1598, 1600, 1607, 1609-1610, 1640-1644, 1654, 1712, 1714, 1745, 1747, 1758-1759, 1784, 1849, 1882, 1967, 1975, 1982, 2004, 2166-2167, 2171, 2200, 2285-2286, 2294, 2308-2309, 2694, 3610, 3614, 3667, 3678, 3899, 3956, 4239, 4242, 4268, 4401-4402, 4466, 4474, 4495, 5293-5294, 5296, 5300-5301, 5303, 5325, 5328-5329, 5337, 5340-5341, 5353-5355, 5359, 5361, 5888, 5997, 6003, 6089, 6275, 6299, 6446, 7047, 7069, 7072, 7078, 7709, 7711-7714, 7724, 7728-7733, 7959, 8009, 8015, 8017, 8019, 8026, 8028, 8035, 8124, 8669, 9023, 9041, 9471, 9735-9738, 9742, 9744, 9747, 10025, 10098-10099, 10156-10157
Fara á yfirlit

Ritið Lagasafn handa alþýðu

BindiBls. nr.
5186-187, 191-192, 222
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
19311337/1338, 1491/1492, 1609/1610, 1613/1614-1615/1616
19451757/1758, 1901/1902, 2123/2124, 2135/2136, 2283/2284-2287/2288, 2525/2526
1954 - 1. bindi1167/1168, 1175/1176-1179/1180
1954 - 2. bindi1955/1956, 2009/2010, 2227/2228, 2241/2242, 2387/2388, 2391/2392, 2399/2400, 2615/2616, 2671/2672
1965 - 1. bindi191/192, 1063/1064, 1177/1178-1181/1182
1965 - 2. bindi1981/1982, 2179/2180-2183/2184, 2187/2188-2191/2192, 2269/2270, 2291/2292, 2305/2306, 2419/2420, 2455/2456, 2459/2460, 2467/2468, 2689/2690, 2745/2746, 2869/2870
1973 - 1. bindi145/146, 315/316, 813/814, 823/824, 829/830-831/832, 837/838-841/842, 877/878, 1001/1002, 1033/1034, 1049/1050, 1083/1084, 1115/1116-1117/1118, 1175/1176-1181/1182
1973 - 2. bindi2009/2010, 2085/2086, 2343/2344, 2365/2366, 2377/2378, 2471/2472, 2487/2488-2489/2490, 2513/2514-2515/2516, 2519/2520, 2747/2748, 2799/2800
1983 - 1. bindi153/154, 351/352, 491/492, 563/564, 911/912, 919/920, 923/924, 927/928, 931/932-933/934, 1073/1074, 1119/1120, 1135/1136, 1169/1170, 1199/1200-1201/1202, 1247/1248, 1253/1254-1257/1258
1983 - 2. bindi1479/1480, 1851/1852-1853/1854, 1929/1930, 2019/2020, 2197/2198, 2357/2358-2367/2368, 2387/2388-2391/2392, 2583/2584-2585/2586, 2609/2610, 2631/2632, 2643/2644
1990 - 1. bindi175/176, 335/336, 361/362, 387/388, 565/566, 935/936, 939/940, 943/944, 947/948-949/950, 955/956, 1079/1080, 1137/1138, 1187/1188-1189/1190, 1219/1220-1221/1222, 1263/1264, 1267/1268-1273/1274
1990 - 2. bindi1489/1490, 1837/1838, 1909/1910, 1987/1988, 2163/2164, 2179/2180, 2351/2352-2359/2360, 2363/2364-2373/2374, 2387/2388, 2393/2394-2395/2396, 2399/2400, 2577/2578, 2631/2632-2635/2636, 2657/2658, 2679/2680, 2695/2696
1995118, 131-133, 147, 149, 151, 154-155, 200, 210, 301, 346, 388, 619, 621, 719, 722, 799, 859, 877, 880-881, 908, 973-974, 1005, 1008, 1034, 1044, 1089, 1117, 1142, 1182, 1246, 1270, 1310, 1313, 1329, 1357-1358, 1373-1376, 1378-1379, 1398, 1408, 1410, 1413, 1415, 1434, 1437, 1441-1444
1999124, 137, 139, 153, 155, 157, 160-161, 206, 215, 249, 319, 370, 412, 419, 421-422, 629, 643-644, 736-737, 750, 752, 754, 756, 842, 900, 916, 933-934, 936-938, 967, 991, 1068-1069, 1072-1073, 1104, 1113-1114, 1134, 1159, 1187, 1214, 1243, 1267, 1317, 1341, 1391, 1409, 1411, 1435-1436, 1455-1461, 1481, 1490, 1492-1494, 1497-1500, 1515, 1519, 1522-1526
2003147, 161, 163, 178, 182, 185-186, 233, 243, 281, 362, 413-414, 465, 472, 475, 714-715, 724, 732, 735, 849-850, 864, 866, 868, 871, 991-992, 1001, 1053, 1070, 1094, 1097-1099, 1125, 1159, 1213, 1246-1247, 1250-1252, 1286, 1299, 1331, 1363, 1395, 1423, 1463-1464, 1484, 1564, 1566, 1610, 1612, 1630, 1689, 1707, 1710, 1736, 1756-1760, 1762-1763, 1783, 1793, 1797, 1799-1800, 1802-1804, 1806, 1820, 1824, 1827, 1829, 1839
2007158, 171-173, 188, 191, 195, 241, 250, 255, 291, 325, 327, 329, 409, 509, 520, 527-528, 530-531, 659, 774, 785, 790, 798, 802, 908, 930-932, 946, 950, 989, 1001, 1107-1108, 1124, 1134-1135, 1181, 1206, 1223, 1246, 1249-1250, 1254-1258, 1292, 1300, 1332, 1392, 1395, 1425-1426, 1429-1431, 1456, 1483, 1486, 1552, 1558-1560, 1586, 1593, 1624-1625, 1665-1666, 1699, 1702, 1721, 1767, 1769, 1817, 1834, 1898, 1918, 1920, 1945-1946, 1961-1962, 1982, 2001-2005, 2007-2008, 2027, 2041, 2044, 2046-2049, 2051, 2066, 2070, 2076, 2078, 2084, 2088
Fara á yfirlit

Ritið Samningar Íslands við erlend ríki

BindiBls. nr.
1156, 222
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
1989131
1993117-118
1994217-222
1995118
1996549
1997165
2004157
2007223-224, 226
202056
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
19945314
19945558
19962227
1997457-61
199716176-177
19996275
20005489-90, 107, 134, 287
2000607, 445
200120227, 229-230, 232, 318, 324
2001517-10
2002193
2002205
200323256, 322, 341, 381, 383
200429187, 190, 221-225
200447511
20059221
200516398
200549123, 239
200558124
200630233, 235, 241-242, 249, 255, 404
200658126, 184, 191, 1612, 1616, 1622, 1642, 1651
2007968, 386-387, 389, 498
200716132, 187-195
2007464
200754589, 598, 600-602, 606
2008712
2008153
200822400
20082391
200827132
200835184, 224
2008613, 7, 10, 12, 15-16, 18
200873419, 426, 474
200876207-208, 212, 257
200925278-281, 285-286, 288-289
201039325, 327, 334, 336-338, 341, 343, 521, 585
201054267
2010717, 13-14, 28
201110169, 218
20115581-83
20121235
20121938
201254621, 628, 631
20134646, 1367, 1370-1371, 1374, 1376-1377, 1382, 1384, 1392, 1409-1410, 1413, 1422-1423, 1425, 1432, 1439, 1441, 1457, 1467, 1474, 1477-1478, 1522
20139440, 446, 450
201320697-698, 705-709, 714, 716
201328372-373, 377
20133239, 137
201356661
20136231
20136949, 51, 53, 57, 68
20137125-26
20145210-11
201454912
2015877, 109-110, 153
20151217-18
201516891-896, 898
2016107
201657654, 727
201710201
201724633, 637
201731543, 710, 1104
201767313-336, 338-339
20178370
20182582
20182921
2018434
201849384-385, 387-389
201851178, 279-280
2019254, 88, 95-96, 99, 110, 112, 154, 169, 176
2019373
2019499
20191018, 10
202012237
202026679-680, 687
202050182-183, 185-187, 223-225, 227, 230
2020614
2020653
202069231-232, 238
202087333-340
20212321, 47, 73-74
202128151-153
2021424
202281, 3-7, 76
20222937
202326578-579
20237366, 111
2023835, 28, 71, 76, 94
202422
202411486-493, 495-513, 516-524
202533116, 118-125, 127-128, 130, 132-133, 137-140, 143-159, 161-169, 174-175, 177-188, 191-193, 202-203, 207-213, 217, 220, 223-225, 228, 230-240, 264
202542376, 378
202571117-118, 126-131, 136, 138, 423, 617
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2001106834
200218140
200261478
200263493
200264503
200278615
200288690-691
200292728
200293736
2002103805-806
2002109858
200311
20031188
200314106, 112
200321168
200329225, 232
200336281
2003101807
20031301039
20031371092
20031381097
20031391105
20031401113
20031431134
20031451152
20031461160
20031471168
20031671322
2004750
200433257
200437296
200452416
200458460
200464505
200468541
200495756
2004100796
2004104825
2004110873
2004111881
2004112890
2004125996
20041281014
20041331056-1057
20041411123-1124
20041461164
20041591267
20041601276
2005416
20051170
20051490
200517110
200522143
200523147, 154
200526178
200529202
200533219
200537254
200538262
200539264
200540273, 278
200549342
200550350
200553373-374
200554382
200557400
200582990
2005841047
200611
200613416
200614448
200615478
200623707-708
200628865, 895
20074128
200717541
200728865
2007521642
2007541698
2007561767, 1769
2007581834
2007762430
200810290
200811332-333
200812354
200817524
200819583
200820610
200821672
200824745
2008431345, 1376
2008471473
2008481508-1509
2008521641-1642
2008531666
2008541703
2008642048
2008652062
2008752382
2008762432
2008782465, 2496
2008802532-2533
2008822603-2604
20096165
20097197
20098238, 255-256
200911352
2009381215-1216
2009411308
2009521664
2009832634-2635
2009902857-2858
2009932954
2010233
20108254-255
201012384
201018572-573
201019593-594
201029925
2010351098, 1100
2010361152
2010381188-1189
2010441408
2010461472
2010511601
2010611952
2010642048
2010672136
2010722304
2010822624
2010862752
2010932946
201112
2011366
20114128
20119288
2011321024
2011341088
2011381216
2011421344
2011431346, 1376
2011441408
2011451410
2011471490-1491
2011491568
2011611952
2011752400
20111013232
20111183772
20128250, 256
201211351-352
201213416
201222704
201225789
2012331053
2012391238
2012471492
2012511619
2012521664
2012531692-1693
2012541720
2012591888
2012601919-1920
20121043328
20136162-163, 174, 184-185
201311352
201320635-636
201322736
2013341088
2013511602-1603, 1632
2013611952
2013722300
2013732336
2013963066-3067
2013983136
20131003170
20131013202-3210
20131023234
201414418-421
201415450, 452-454
2014411312
2014441408
2014481523
2014561792
2014712272
2014892848
2015421344
2015491568
2015531696
2015652080
2015712246
2015852690
2015872754
2015892818
2015973080, 3086
2016132
20164124
201612383
2016481535
2016571824
2016672144
2016782496
20167931
2016802
201732
201772
201792
20172021-22
20172731-32
20174427-28, 30-31
20174727-28, 30-31
20175525, 28-29
20176332
2017645, 8
20177329
2017792
20187224
201823732
201824768
2018321024
2018772435
2018792501
2019772464
2019973104
2020264
202028985
20217540
2021221721
20226559
2022625846
2022797507
20234290
20235386
20237578
2023272587
2024181722
2024363452
2024413935
2024424031
2024444221
2024494663
2024535082
2024615759
2024625855
2025352495
2025534155
2025544307
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 42

Þingmál A80 (forkaupsréttur kaupstaða á hafnarmannvirkjum o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (frumvarp) útbýtt þann 1930-02-10 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 43

Þingmál A51 (forkaupsréttur kaupstaða og kauptúna á hafnarmannvirkjum o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 1931-02-25 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 44

Þingmál A15 (forkaupsréttur kaupstaða á hafnarmannvirkjum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (frumvarp) útbýtt þann 1931-07-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 257 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1931-08-10 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 45

Þingmál A27 (forkaupréttur kaupstaða á hafnarmannvirkjum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (frumvarp) útbýtt þann 1932-02-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 46

Þingmál A170 (höfundaréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (frumvarp) útbýtt þann 1933-04-27 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 47

Þingmál A68 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1933-11-23 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 49

Þingmál A146 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-10-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 52

Þingmál A24 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1937-10-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 54

Þingmál A29 (hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-03-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 66

Þingmál A216 (Bernarsambandið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-03-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 67

Þingmál A79 (kaupréttur á jörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1947-11-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 279 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1948-01-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 452 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1948-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1947-12-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 68

Þingmál A94 (nauðungaruppboð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-12-07 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 71

Þingmál A45 (rithöfundaréttur og prentréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1951-12-07 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 72

Þingmál A220 (þátttaka Íslands í Bernarsambandinu)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1952-11-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 73

Þingmál A13 (vátryggingasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A18 (rithöfundaréttur og prentréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1954-04-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 74

Þingmál A26 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1954-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A207 (sparifjáruppbætur)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1954-11-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 75

Þingmál A8 (rithöfundaréttur og prentréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00 [PDF]

Þingmál A18 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-01-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 266 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1956-01-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 277 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1956-01-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 610 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1956-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (bátagjaldeyrir)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1955-11-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál A10 (dýravernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-10-10 17:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 227 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-02-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 399 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1957-04-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A116 (félagsheimili)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (frumvarp) útbýtt þann 1957-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 422 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-04-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 77

Þingmál A18 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1957-10-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 101 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1957-11-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 326 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1958-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 373 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1958-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 407 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1958-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A101 (hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 217 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-02-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 78

Þingmál A153 (þinglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-04-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 82

Þingmál A71 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-11-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 83

Þingmál A7 (Norðurlandasamningur um innheimtu meðlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (þinglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (náttúrurannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A193 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A194 (listflytjendur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A222 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A242 (fasteignamat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 564 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-04-06 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 84

Þingmál A2 (þinglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A20 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 467 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-04-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 592 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-05-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A69 (Lífeyrissjóður barnakennara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-11-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A213 (náttúrurannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-04-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 85

Þingmál A8 (náttúrurannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-10-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 653 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 710 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-05-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A101 (Lífeyrissjóður hjúkrunarkvenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 294 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 455 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A122 (skrásetning réttinda í loftförum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-02-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A151 (sala landspildna úr Garðatorfunni og þriggja jarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (frumvarp) útbýtt þann 1965-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A215 (Aflatryggingasjóður)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1964-12-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A37 (skrásetning réttinda í loftförum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1965-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A149 (fólksflutningar með bifreiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 496 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1966-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Ragnar Arnalds (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A158 (almenningsbókasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A162 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 334 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-03-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 88

Þingmál A13 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-10-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 89

Þingmál A100 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 126 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 345 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-03-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A168 (sumaratvinna framhaldsskólanema)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (þáltill.) útbýtt þann 1969-03-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A171 (fæðingardeild Landsspítalans)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1969-05-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A6 (skráning skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 558 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 763 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A228 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1970-04-22 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 91

Þingmál A208 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-02-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 673 (breytingartillaga) útbýtt þann 1971-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 722 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-03-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A211 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A213 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 652 (breytingartillaga) útbýtt þann 1971-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 677 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1971-03-24 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1971-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A308 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-04-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 92

Þingmál A34 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A123 (endurgreiðsla söluskatts til rithöfunda)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (líf- og örorkutrygging sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 198 (frumvarp) útbýtt þann 1971-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A238 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A276 (staðfesting Bernarsáttmálans til verndar bókmenntum og listaverkum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 712 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-05-08 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 93

Þingmál A23 (framkvæmd eignarnáms)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A245 (skipti á dánarbúum og félagsbúum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 619 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A254 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 94

Þingmál A15 (orkulög)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Ingólfur Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (skipti á dánarbúum og félagsbúum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 545 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1974-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 630 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A46 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 492 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A176 (jarðgufuvirkjun við Kröflu eða Námafjall)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1974-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A336 (réttur fráskilinna til makalífeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 826 (þáltill.) útbýtt þann 1974-05-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 96

Þingmál A1 (fjárlög 1975)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (orkulög)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Ingólfur Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (lögsagnarumdæmi Hafnarfjarðarkaupstaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (frumvarp) útbýtt þann 1974-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A280 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 586 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-05-07 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 97

Þingmál A23 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-10-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A46 (fasteignasala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 1975-11-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A257 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-29 00:00:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 98

Þingmál A23 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-13 15:00:00 [PDF]

Þingmál A219 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A256 (lánsfjáráætlun 1977)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1976-12-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 99

Þingmál A49 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A103 (gjaldþrotalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-11-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 446 (breytingartillaga) útbýtt þann 1978-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 474 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A152 (þinglýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-01-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 539 (breytingartillaga) útbýtt þann 1978-04-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 569 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A282 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A283 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 601 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A342 (lánsfjáráætlun 1978)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1977-12-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 100

Þingmál A99 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (frumvarp) útbýtt þann 1978-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Matthías Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-12-04 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Kjartan Ólafsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-12-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 102

Þingmál A32 (eftirlaun til aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A225 (notkun gervihnatta við dreifingu sjónvarps- og hljóðvarpsefnis um Norðurlönd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1980-02-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 103

Þingmál A245 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1008 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1981-05-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1981-03-11 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Vilmundur Gylfason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A255 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (frumvarp) útbýtt þann 1981-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1981-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A264 (Norðurlandasamningur um félagslegt öryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A320 (raforkuver)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 784 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-13 00:00:00 - [HTML]
104. þingfundur - Skúli Alexandersson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-21 00:00:00 - [HTML]
122. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A7 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1981-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-11-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A82 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (frumvarp) útbýtt þann 1981-11-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Albert Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (þóknun fyrir innheimtu gjalda)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Friðrik Sophusson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A185 (íslenskt efni á myndsnældum)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Eiður Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A191 (Blindrabókasafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A321 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1981-11-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A256 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-03-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 106

Þingmál A40 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A115 (lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A127 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (frumvarp) útbýtt þann 1983-12-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A153 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 219 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 804 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-02-06 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-10 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-09 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-09 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (sala jarðarinnar Bæjarstæðis í Seyðisfjarðarhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A190 (orka fallvatna og nýting hennar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 341 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A195 (þinglýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A201 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 358 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-02-22 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A218 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A354 (landflutningasjóður)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Egill Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A423 (íslenskt efni á myndsnældum)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1984-03-13 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A424 (notkun sjónvarpsefnis í skólum)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1984-03-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A4 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]

Þingmál A5 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]
Þingskjal nr. 505 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-02-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 517 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-02-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 602 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 907 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1209 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1985-06-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Halldór Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-25 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Ragnar Arnalds (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]

Þingmál A193 (framkvæmd höfundalaga)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-05 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1985-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (höfundalög)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-02-05 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1985-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (eftirlaun til aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-12-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A218 (norskt sjónvarp um gervihnött)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1984-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A331 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A348 (þinglýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-03-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A391 (framkvæmd þingsályktana)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - prent - Ræða hófst: 1985-06-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A465 (skipti á dánarbúum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (frumvarp) útbýtt þann 1985-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál S39 ()

Þingræður:
80. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1985-05-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A5 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-16 15:53:00 [PDF]

Þingmál A16 (húsnæðissparnaðarreikningar)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (skipti á dánarbúum og félagsbúum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A59 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A74 (þinglýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A84 (skráning skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 260 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A202 (verðbréfamiðlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 721 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A203 (nafnskráning skuldabréfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A244 (alþjóðavinnumálaþingið í Genf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-02-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A257 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 488 (frumvarp) útbýtt þann 1986-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A260 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 493 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 838 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál B86 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)

Þingræður:
39. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1986-01-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A1 (fjárlög 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A120 (þinglýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 598 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-02-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A172 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A255 (fjarkennsla á vegum Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (þáltill.) útbýtt þann 1986-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A297 (nauðungaruppboð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A340 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A342 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 806 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1034 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A33 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (frumvarp) útbýtt þann 1987-10-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A179 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 408 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A196 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 226 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 349 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 390 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A477 (þinglýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 827 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A97 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 879 - Komudagur: 1991-03-12 - Sendandi: Nefndaog þingmáladeild skrifstofu Alþingis - [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A62 (nauðungarsala)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-11 14:00:00 - [HTML]

Þingmál A203 (Náttúrufræðistofnun Íslands)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-02-18 13:38:00 - [HTML]

Þingmál A243 (staða leiguliða á bújörðum)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-02-27 10:47:00 - [HTML]

Þingmál A269 (Norræna ráðherranefndin 1991--1992)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-04-02 15:30:00 - [HTML]

Þingmál A426 (skiptaverðmæti og greiðslumiðlun)[HTML]

Þingræður:
150. þingfundur - Árni Johnsen - andsvar - Ræða hófst: 1992-05-19 00:34:14 - [HTML]

Þingmál A436 (höfundalög)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-07 14:32:00 - [HTML]
149. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-18 17:49:30 - [HTML]

Þingmál A543 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1568 - Komudagur: 1992-07-22 - Sendandi: Ríkisútvarpið - [PDF]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1992-08-17 14:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 172 - Komudagur: 1992-10-23 - Sendandi: Nefndadeild - Skýring: Meginatriði umsagna sem borist hafa - [PDF]

Þingmál A2 (vernd svæðislýsinga smárása í hálfleiðurum)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-25 14:15:39 - [HTML]
61. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1992-11-25 14:58:17 - [HTML]
61. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-11-25 15:05:32 - [HTML]
61. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1992-11-25 15:20:21 - [HTML]
174. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-05-07 11:23:54 - [HTML]

Þingmál A9 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-02 21:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 179 (frumvarp) útbýtt þann 1992-10-26 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A228 (fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Tékkneska og slóvakíska sambandslýðveldisi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 285 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1992-11-16 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A245 (stjórnarnefndir vinnumiðlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1992-11-19 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A305 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
172. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1993-05-06 15:40:32 - [HTML]
172. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-05-06 16:15:27 - [HTML]

Þingmál A447 (alferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 773 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-03-23 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A554 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
175. þingfundur - Sigbjörn Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-05-07 20:39:27 - [HTML]

Þingmál A566 (fríverslunarsamningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Ísraels)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 933 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1993-04-02 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A567 (fríverslunarsamningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Póllands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 934 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1993-04-02 14:30:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 117

Þingmál A6 (eftirlaunaréttindi launafólks)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Guðni Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-28 10:34:29 - [HTML]

Þingmál A17 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (frumvarp) útbýtt þann 1993-10-05 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A18 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 1993-10-05 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A83 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1993-10-21 14:19:49 - [HTML]

Þingmál A86 (lagaákvæði á sviði heilbrigðis- og tryggingamála vegna EES)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-12-16 14:07:11 - [HTML]
62. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-12-16 14:51:56 - [HTML]

Þingmál A119 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-10-21 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A201 (vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingræður:
152. þingfundur - Ingi Björn Albertsson - Ræða hófst: 1994-05-06 02:30:37 - [HTML]
154. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1994-05-07 09:41:06 - [HTML]

Þingmál A215 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-11-17 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A251 (skattamál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 304 - Komudagur: 1993-12-08 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: Vaxtabætur - [PDF]
Dagbókarnúmer 478 - Komudagur: 1993-12-28 - Sendandi: Nefnd um endurskoðun vaxtabóta - [PDF]

Þingmál A293 (alferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-12-15 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A377 (umboðsmaður barna)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-23 13:59:08 - [HTML]

Þingmál A431 (fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Búlgaríu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-02-28 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A432 (fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Ungverjalands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-02-28 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A433 (fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Rúmeníu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-02-28 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A450 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1562 - Komudagur: 1994-04-25 - Sendandi: Tryggingaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A537 (fullgilding ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar um bókun 47)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-28 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A557 (húsaleigubætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1211 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-05-05 09:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
125. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-08 10:33:14 - [HTML]
152. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-05-05 22:06:05 - [HTML]

Þingmál A578 (Eignarhaldsfélagið Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1994-04-15 14:17:27 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A6 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-03 13:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A7 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-03 13:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A88 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-17 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A97 (einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-18 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A123 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (nefndarálit) útbýtt þann 1995-02-13 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-02-14 20:31:05 - [HTML]

Þingmál A157 (húsaleigubætur)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-11-07 17:29:02 - [HTML]

Þingmál A229 (samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-11-23 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A409 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-21 22:46:04 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A21 (höfundalög)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-05-31 14:42:08 - [HTML]

Þingmál A27 (Alþjóðaviðskiptastofnunin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (lög í heild) útbýtt þann 1995-06-15 01:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-05-30 13:53:47 - [HTML]
20. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-12 16:51:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 69 - Komudagur: 1995-06-07 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 89 - Komudagur: 1995-06-09 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 109 - Komudagur: 1995-06-12 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A45 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Ágúst Einarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-15 14:47:23 - [HTML]

Þingmál B61 (endurskoðun laga um náttúruvernd)

Þingræður:
6. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-05-24 13:53:41 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A1 (fjárlög 1996)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1995-12-14 23:21:39 - [HTML]

Þingmál A11 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 1995-10-05 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-11-27 16:13:23 - [HTML]

Þingmál A12 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 1995-10-05 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A86 (höfundalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 350 - Komudagur: 1995-12-07 - Sendandi: Menntamálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 760 - Komudagur: 1996-01-31 - Sendandi: Samkeppnisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 794 - Komudagur: 1996-02-09 - Sendandi: Nefndarritari menntamálanefndar - Skýring: athugasemdir ritara menntmn. - [PDF]
Dagbókarnúmer 849 - Komudagur: 1996-02-22 - Sendandi: Samband flytjenda og hljómplötuframleiðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 863 - Komudagur: 1996-02-26 - Sendandi: Endurskoðunarnefnd höfundalaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1300 - Komudagur: 1996-04-01 - Sendandi: STEF (Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar) - [PDF]

Þingmál A119 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 466 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1995-12-21 10:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-07 14:17:49 - [HTML]

Þingmál A179 (verndun jarðhitasvæðisins við Geysi í Haukadal)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 638 - Komudagur: 1995-12-12 - Sendandi: Náttúruverndarráð - [PDF]

Þingmál A233 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1995-12-11 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A274 (samningsveð)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-01 14:49:28 - [HTML]

Þingmál A286 (fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Slóveníu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1996-02-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-05 21:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
161. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1996-06-05 15:45:45 - [HTML]
161. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1996-06-05 20:58:10 - [HTML]

Þingmál A372 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (frhnál. með rökst.) útbýtt þann 1996-05-24 11:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A421 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2012 - Komudagur: 1996-05-14 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2077 - Komudagur: 1996-05-24 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A422 (staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1210 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-05 13:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2013 - Komudagur: 1996-05-14 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Löggjafarþing 121

Þingmál A3 (veiðileyfagjald)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1996-10-28 16:16:09 - [HTML]

Þingmál A14 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp) útbýtt þann 1996-10-02 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A15 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (frumvarp) útbýtt þann 1996-10-02 20:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A62 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 394 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-12-17 20:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A96 (takmarkanir á aðgangi að Símatorgi)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-10-30 16:18:51 - [HTML]

Þingmál A143 (staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (lög í heild) útbýtt þann 1996-12-11 18:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-04 19:11:46 - [HTML]

Þingmál A150 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-12-19 21:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A180 (lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (lög í heild) útbýtt þann 1996-12-20 23:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A233 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (lög í heild) útbýtt þann 1997-05-09 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A234 (samningsveð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1239 - Komudagur: 1997-04-01 - Sendandi: Þórunn Guðmundsdóttir hrl. - Skýring: (lögfræðiálit) - [PDF]

Þingmál A330 (Bókasafnssjóður höfunda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1115 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-07 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-18 13:38:36 - [HTML]
72. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1997-02-18 13:44:24 - [HTML]
72. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-02-18 13:52:12 - [HTML]
115. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-02 15:18:19 - [HTML]
115. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1997-05-02 15:20:21 - [HTML]

Þingmál A530 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1331 (nefndarálit) útbýtt þann 1997-05-16 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-18 15:50:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1787 - Komudagur: 1997-04-28 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1891 - Komudagur: 1997-05-02 - Sendandi: Vátryggingaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1911 - Komudagur: 1997-05-02 - Sendandi: Vátryggingaeftirlitið - [PDF]

Löggjafarþing 122

Þingmál A50 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 1997-10-07 14:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A56 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (frumvarp) útbýtt þann 1997-10-07 14:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A57 (lögmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 10 - Komudagur: 1997-10-30 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A149 (rafræn eignarskráning verðbréfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (lög í heild) útbýtt þann 1997-12-15 17:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 166 - Komudagur: 1997-11-21 - Sendandi: Verðbréfaþing Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 243 - Komudagur: 1997-11-25 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 300 - Komudagur: 1997-11-27 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A152 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-23 15:08:05 - [HTML]

Þingmál A201 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1482 (lög í heild) útbýtt þann 1998-06-02 16:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A249 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 702 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-20 19:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1997-12-20 10:02:17 - [HTML]
50. þingfundur - Gunnlaugur M. Sigmundsson - Ræða hófst: 1997-12-20 10:51:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 289 - Komudagur: 1997-11-26 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 350 - Komudagur: 1997-12-02 - Sendandi: Samtök verðbréfafyrirtækja, B/t Sigurðar B. Stefánssonar - [PDF]

Þingmál A288 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-28 15:46:40 - [HTML]
118. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-05-05 13:31:52 - [HTML]
118. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1998-05-05 15:22:09 - [HTML]

Þingmál A290 (húsaleigubætur)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1997-12-04 16:16:51 - [HTML]

Þingmál A359 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1438 (lög í heild) útbýtt þann 1998-05-28 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-05 18:06:42 - [HTML]
72. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1998-02-19 11:46:48 - [HTML]
125. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-05-12 13:53:07 - [HTML]
125. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-05-12 17:52:35 - [HTML]
125. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1998-05-12 19:02:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1562 - Komudagur: 1998-03-24 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A367 (þjóðlendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1435 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-05-28 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 1998-05-09 15:41:11 - [HTML]

Þingmál A406 (þjóðgarðar á miðhálendinu)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-05 18:38:09 - [HTML]

Þingmál A547 (staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1543 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-04 18:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
142. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-06-03 10:36:29 - [HTML]

Þingmál A559 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 812 - Komudagur: 1998-02-05 - Sendandi: Landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (samningur um starfsskilyrði mjólkurframleiðslu) - [PDF]
Dagbókarnúmer 813 - Komudagur: 1998-02-05 - Sendandi: Landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (álit Sjömannanefndar um framl. og vinnslu mjólkur - [PDF]

Þingmál B110 (breiðband Pósts og síma hf.)

Þingræður:
35. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-04 13:33:58 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A16 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1144 (þál. í heild) útbýtt þann 1999-03-10 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-22 18:49:04 - [HTML]
83. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1999-03-10 12:19:50 - [HTML]
83. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1999-03-10 12:35:51 - [HTML]

Þingmál A181 (orka fallvatna og nýting hennar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (frumvarp) útbýtt þann 1998-11-03 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-08 18:14:27 - [HTML]

Þingmál A228 (tryggingagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (lög í heild) útbýtt þann 1998-12-17 17:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A323 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1999-03-02 14:26:06 - [HTML]

Þingmál A528 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1205 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-11 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-19 17:01:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1213 - Komudagur: 1999-03-03 - Sendandi: Náttúrufræðistofa Kópavogs - [PDF]
Dagbókarnúmer 1256 - Komudagur: 1999-03-03 - Sendandi: Hellarannsóknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 1999-03-03 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands, Árni Finnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1310 - Komudagur: 1999-03-04 - Sendandi: SAMÚT, Gunnar H. Hjálmarsson formaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1313 - Komudagur: 1999-03-04 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1413 - Komudagur: 1999-03-08 - Sendandi: Búnaðarþing - [PDF]
Dagbókarnúmer 1423 - Komudagur: 1999-03-09 - Sendandi: Æðarræktarfélag Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 125

Þingmál A11 (stofnun Snæfellsþjóðgarðs)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1999-10-14 16:14:43 - [HTML]

Þingmál A70 (lagaskil á sviði samningaréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-07 09:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1096 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-04 10:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1134 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-04 16:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A90 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1999-10-14 11:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A163 (rafræn eignarskráning á verðbréfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-10 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 995 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-04-13 11:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1091 (lög í heild) útbýtt þann 2000-04-28 17:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A205 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A206 (fullgilding samnings um framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1999-11-18 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A207 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-18 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1133 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-08 13:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1217 (lög í heild) útbýtt þann 2000-05-08 20:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A260 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2000-05-08 16:40:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1260 - Komudagur: 2000-03-27 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A280 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-14 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A281 (þinglýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-15 11:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1019 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-13 18:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1020 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-04-13 18:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1044 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-04-27 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1142 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-04 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A285 (brunatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1057 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-27 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A321 (þjóðlendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-08 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-21 18:27:29 - [HTML]
102. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-26 11:44:41 - [HTML]

Þingmál A325 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 575 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-08 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1196 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-08 16:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1243 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-08 21:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-15 14:05:46 - [HTML]
106. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-04 22:33:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1066 - Komudagur: 2000-03-16 - Sendandi: Ríkisútvarpið, b.t. útvarpsstjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1095 - Komudagur: 2000-03-20 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1116 - Komudagur: 2000-03-21 - Sendandi: Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, Bjargarstíg 15 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1140 - Komudagur: 2000-03-22 - Sendandi: Námsgagnastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1405 - Komudagur: 2000-04-03 - Sendandi: Hagþenkir - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1603 - Komudagur: 2000-04-17 - Sendandi: Samband flytjenda og hljómpl.framleið. - [PDF]

Þingmál A326 (skylduskil til safna)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-15 14:14:58 - [HTML]

Þingmál A386 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1113 - Komudagur: 2000-03-21 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A488 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 770 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-20 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A519 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (frumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A527 (yrkisréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1109 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-04 10:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Hjálmar Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-04 22:43:40 - [HTML]

Þingmál A553 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 855 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1351 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-10 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1359 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-10 21:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A587 (staðfesting ýmissa ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 889 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A642 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1300 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-05-09 16:47:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 126

Þingmál A224 (safnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1491 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-20 01:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1023 - Komudagur: 2001-01-22 - Sendandi: Byggðasafn Skagfirðinga - [PDF]

Þingmál A329 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (frumvarp) útbýtt þann 2000-12-05 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-05 16:01:58 - [HTML]

Þingmál A444 (breyting á VII. viðauka við EES-samninginn (starfsmenntun))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 710 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-02-13 17:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A505 (hönnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 792 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-02-28 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1208 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-09 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A719 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2823 - Komudagur: 2001-09-11 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Löggjafarþing 127

Þingmál A3 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-02 19:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A86 (meðlagsgreiðslur)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-10-17 15:35:16 - [HTML]

Þingmál A132 (rafræn eignarskráning verðbréfa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 440 - Komudagur: 2001-12-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (um brtt.) - [PDF]

Þingmál A145 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-11 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A150 (lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-11 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A227 (kvikmyndalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 253 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-31 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 606 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2001-12-14 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 630 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-12-14 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A253 (fasteignakaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-07 13:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1161 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-10 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1182 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-10 12:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (þróun lífeyrismála 1998--2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-11-27 16:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 2002)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2001-12-13 14:55:35 - [HTML]

Þingmál A489 (rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-07 10:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1185 (lög í heild) útbýtt þann 2002-04-10 12:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A502 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (frumvarp) útbýtt þann 2002-02-14 11:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (frumvarp um þróunarsjóð tónlistariðnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 962 (svar) útbýtt þann 2002-03-13 18:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A575 (áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1826 - Komudagur: 2002-04-11 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A630 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1001 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-19 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1450 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-30 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1458 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-05-02 18:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A646 (Atvinnuleysistryggingasjóður)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-04-17 19:29:39 - [HTML]

Þingmál A650 (eftirlit með aðgangi barna að kvikmyndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1049 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-22 16:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B141 (brottkast afla)

Þingræður:
29. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - Ræða hófst: 2001-11-14 15:49:39 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A11 (aðgerðir til verndar rjúpnastofninum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 39 - Komudagur: 2002-11-08 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A24 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-04 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A150 (meðlagsgreiðslur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1504 - Komudagur: 2003-03-05 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]

Þingmál A180 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-10 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1338 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-13 20:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1424 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-15 02:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1443 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-15 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-14 22:55:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 44 - Komudagur: 2002-11-11 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]

Þingmál A243 (alþjóðasamningur um verndun túnfiska í Atlantshafi)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 2002-10-29 14:13:23 - [HTML]

Þingmál A298 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (frumvarp) útbýtt þann 2002-11-01 10:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A359 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-13 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A394 (breyting á XV. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 455 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-11-25 12:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 785 - Komudagur: 2003-01-17 - Sendandi: Búsetufélagið að Trönuhjalla - [PDF]

Þingmál A400 (samningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Singapúr)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 491 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-11-27 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A413 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 583 - Komudagur: 2002-12-09 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - Skýring: (lagt fram á fundi ht.) - [PDF]

Þingmál A422 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-03 15:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1299 - Komudagur: 2003-02-24 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A424 (breyting á VII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-04 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A439 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-05 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A488 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1372 - Komudagur: 2003-02-28 - Sendandi: Íslensk erfðagreining ehf. - [PDF]

Þingmál A549 (aðgerðir gegn peningaþvætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 896 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-29 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1163 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1198 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A599 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-11 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1412 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-14 23:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1560 - Komudagur: 2003-03-07 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A600 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 961 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-11 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1413 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-14 23:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A642 (álagning STEF-gjalda á óskrifaða geisladiska)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-03-12 11:43:41 - [HTML]

Þingmál A651 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-03 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A659 (þriðja kynslóð farsíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-04 13:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-06 20:53:16 - [HTML]

Þingmál A663 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-03-04 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A665 (breyting á XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-03-04 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A674 (höfundaréttur)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-03-12 12:02:29 - [HTML]

Þingmál A703 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-11 17:15:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 130

Þingmál A40 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-07 15:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A88 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-12-10 21:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 636 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-12-11 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 642 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-12-11 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-11 15:23:41 - [HTML]
48. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-11 16:01:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 495 - Komudagur: 2003-12-04 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (álit Skúla Magnússonar dósent) - [PDF]

Þingmál A203 (Evrópufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 12:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1355 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-14 08:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1432 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-16 14:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 889 - Komudagur: 2004-01-28 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A204 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1358 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-16 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1494 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-26 16:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 914 - Komudagur: 2004-02-02 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A311 (meðlagsgreiðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (frumvarp) útbýtt þann 2003-11-13 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A318 (meðlagsgreiðslur vegna barna erlendis)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-11-26 15:42:35 - [HTML]

Þingmál A435 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 605 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-10 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A447 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2003-12-13 14:02:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 977 - Komudagur: 2004-02-11 - Sendandi: Talnakönnun hf. - Skýring: (sent skv. beiðni) - [PDF]

Þingmál A465 (fullnusta refsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 673 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (náttúruverndaráætlun 2004--2008)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1116 - Komudagur: 2004-02-25 - Sendandi: Hitaveita Suðurnesja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1205 - Komudagur: 2004-03-02 - Sendandi: Fjarðabyggð, umhverfismálanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1228 - Komudagur: 2004-03-04 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1268 - Komudagur: 2004-03-09 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]

Þingmál A480 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 746 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-01-28 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1735 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-21 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1792 (lög í heild) útbýtt þann 2004-05-26 14:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-02 17:49:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1209 - Komudagur: 2004-03-02 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A506 (fölsun listaverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 778 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2004-01-28 17:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-03-31 14:11:17 - [HTML]

Þingmál A507 (fylgiréttargjald á listaverk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 779 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-01-28 17:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1027 (svar) útbýtt þann 2004-03-10 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A576 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 867 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-02-10 17:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1497 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-26 16:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A613 (yrkisréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 921 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-02-19 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1509 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-28 21:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1556 (lög í heild) útbýtt þann 2004-04-29 23:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A713 (afsláttarkort Tryggingastofnunar)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-04-27 18:13:10 - [HTML]

Þingmál A815 (þriðja kynslóð farsíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-29 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-16 16:55:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2271 - Komudagur: 2004-04-29 - Sendandi: Síminn hf. - [PDF]

Þingmál A854 (staðgreiðsla opinberra gjalda og virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1311 (frumvarp) útbýtt þann 2004-04-01 15:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A871 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2311 - Komudagur: 2004-05-05 - Sendandi: Dómstólaráð, Elín Sigrún Jónsdóttir frkvstj. - [PDF]

Þingmál A910 (tónlistarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1382 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-06 19:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-15 18:20:01 - [HTML]
97. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-04-15 18:24:19 - [HTML]
97. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-15 18:57:14 - [HTML]
127. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-26 19:02:47 - [HTML]
127. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-05-26 20:03:04 - [HTML]
128. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2004-05-27 14:05:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2180 - Komudagur: 2004-04-27 - Sendandi: Samtónn,hagsmunafélag - [PDF]

Þingmál A945 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1439 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-16 16:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A948 (Norðurlandasamningur um almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-16 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1819 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-27 15:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A949 (Norðurlandasamningur um almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1452 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-23 10:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A961 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1479 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-23 17:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A966 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1485 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2004-04-23 18:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Jónína Bjartmarz (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-18 10:31:21 - [HTML]
119. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2004-05-18 10:41:19 - [HTML]
119. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2004-05-18 10:44:06 - [HTML]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2004-05-21 12:14:17 - [HTML]

Þingmál A986 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1602 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-05-10 22:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B213 (afgreiðsla fjárlaga)

Þingræður:
42. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2003-12-04 13:42:23 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A35 (staðgreiðsla opinberra gjalda og virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-04 20:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A51 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-05 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A74 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-07 10:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A121 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-11-17 15:33:26 - [HTML]

Þingmál A160 (þriðja kynslóð farsíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-11 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 776 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-02-07 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-19 14:38:50 - [HTML]

Þingmál A184 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-13 14:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 769 - Komudagur: 2005-01-31 - Sendandi: Hrafnkell Karlsson og Helgi Eggertsson - Skýring: (lagt fram á fundi um.) - [PDF]

Þingmál A235 (mat á umhverfisáhrifum og skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 326 - Komudagur: 2004-12-01 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A236 (rannsóknarnefnd umferðarslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 242 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-25 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 939 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-03-10 10:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 957 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-03-10 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A336 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-17 13:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1301 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-03 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1311 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-04 14:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 794 - Komudagur: 2005-02-10 - Sendandi: Fangelsismálastjóri - [PDF]

Þingmál A337 (staða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-11-17 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A374 (rannsóknir og nýting á jarðrænum auðlindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-25 14:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 940 - Komudagur: 2005-03-02 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - Skýring: (drög að greiningu) - [PDF]

Þingmál A375 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-11-29 16:26:49 - [HTML]

Þingmál A413 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-12-06 16:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1116 - Komudagur: 2005-03-21 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A434 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-12-10 11:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A438 (breyting á XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-12-10 11:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1130 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-04-12 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Davíð Oddsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-17 11:16:00 - [HTML]
113. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-19 14:34:45 - [HTML]

Þingmál A441 (lokafjárlög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1198 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-04-26 16:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 753 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-02 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1305 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-03 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1360 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2005-05-07 11:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-07 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1217 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-04-29 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1261 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-02 11:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A587 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2005-05-09 20:04:02 - [HTML]

Þingmál A614 (breyting á bókun 4 við samninginn milli EFTA-ríkjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 918 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-03 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A643 (Ríkisútvarpið sf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-15 16:07:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1718 - Komudagur: 2005-04-29 - Sendandi: Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna - [PDF]

Þingmál A694 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (frumvarp) útbýtt þann 2005-04-01 16:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A702 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-11 13:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-19 13:45:49 - [HTML]
113. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-19 14:02:39 - [HTML]
113. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-19 14:04:21 - [HTML]
113. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-04-19 14:23:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1849 - Komudagur: 2005-05-09 - Sendandi: Upplýsing, Félag bókasafns og upplýsingafræða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1850 - Komudagur: 2005-05-09 - Sendandi: Netfrelsi, Hreinn Beck - [PDF]
Dagbókarnúmer 1851 - Komudagur: 2005-05-09 - Sendandi: Fjölís,hagsmunasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 1861 - Komudagur: 2005-05-11 - Sendandi: Blindrabókasafn Íslands - [PDF]

Þingmál A738 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1102 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-07 10:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1727 - Komudagur: 2005-04-29 - Sendandi: Síminn hf. - [PDF]

Þingmál A746 (stefna í fjarskiptamálum 2005--2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1111 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-04-07 16:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1463 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 22:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A778 (skráning og eignarhald léna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1433 (svar) útbýtt þann 2005-05-11 15:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A791 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-26 13:11:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 132

Þingmál A18 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-04 20:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-18 16:23:59 - [HTML]

Þingmál A51 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-13 12:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A71 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-17 18:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A180 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-10 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A221 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-18 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1012 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-04-03 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1092 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-04-03 16:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 103 - Komudagur: 2005-11-21 - Sendandi: Páll Hreinsson lagaprófessor - Skýring: (fyrirlestur á fundi um.) - [PDF]

Þingmál A222 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-18 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 761 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-02-13 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 772 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-02-15 14:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 777 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-02-16 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-20 17:21:19 - [HTML]
66. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-14 13:37:52 - [HTML]
66. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-02-14 13:54:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 18 - Komudagur: 2005-11-09 - Sendandi: Upplýsing, Félag bókasafns- og upplýsingafræða - [PDF]
Dagbókarnúmer 37 - Komudagur: 2005-11-14 - Sendandi: Blindrabókasafn Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 53 - Komudagur: 2005-11-16 - Sendandi: Samband flytjenda og hljómpl.framleið. - [PDF]
Dagbókarnúmer 104 - Komudagur: 2005-11-22 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A235 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-20 17:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-03 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 932 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-03-16 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 938 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-03-16 20:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-03-07 16:06:18 - [HTML]
80. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-03-08 20:01:16 - [HTML]
83. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-03-11 13:31:23 - [HTML]
86. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2006-03-15 13:47:58 - [HTML]
88. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-16 14:58:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 215 - Komudagur: 2005-11-28 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - Skýring: (sameiginl. frá nokkrum samtökum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1340 - Komudagur: 2006-03-14 - Sendandi: Ritari iðnaðarnefndar - Skýring: (þýðing á norskum og sænskum lögum) - [PDF]

Þingmál A328 (öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-16 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1234 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-05-02 17:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1457 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-29 15:37:33 - [HTML]
32. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2005-11-29 15:41:10 - [HTML]
32. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-11-29 15:53:51 - [HTML]
120. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-02 14:56:23 - [HTML]
120. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-06-02 15:11:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 575 - Komudagur: 2006-01-23 - Sendandi: Félag umboðsmanna vörumerkja og einkaleyfa - [PDF]
Dagbókarnúmer 600 - Komudagur: 2006-01-12 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 616 - Komudagur: 2006-01-13 - Sendandi: Vísindanefnd Vísinda- og tækniráðs, Menntamálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 617 - Komudagur: 2006-01-13 - Sendandi: Tækninefnd Vísinda- og tækniráðs, Iðnaðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 618 - Komudagur: 2006-01-13 - Sendandi: Lex Nestor lögmannsstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 675 - Komudagur: 2006-01-17 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 721 - Komudagur: 2006-01-27 - Sendandi: AM Praxis ehf - Lögmannsstofa, Hróbjartur Jónatansson - [PDF]

Þingmál A344 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-18 11:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A345 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-18 11:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A401 (Ríkisútvarpið hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-12-06 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1037 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-03-30 18:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1038 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-03-30 18:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1117 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2006-04-04 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1196 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-04-28 09:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1232 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2006-05-02 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-04 13:49:41 - [HTML]
99. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-04 14:30:57 - [HTML]
99. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-04-04 23:10:11 - [HTML]
105. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2006-04-21 15:05:14 - [HTML]
117. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-05-30 14:46:19 - [HTML]
117. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-05-30 15:49:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 920 - Komudagur: 2006-02-20 - Sendandi: Framleiðendafélagið SÍK - [PDF]
Dagbókarnúmer 1868 - Komudagur: 2006-04-24 - Sendandi: Fulltr. Samfylkingarinnar og Vinstri hreyf. - græns framboðs - [PDF]

Þingmál A555 (landshlutaverkefni í skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-02-21 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1373 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1439 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-06-01 15:22:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1401 - Komudagur: 2006-03-22 - Sendandi: Skógræktarfélag Íslands - [PDF]

Þingmál A569 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 824 (frumvarp) útbýtt þann 2006-03-02 09:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A594 (evrópsk samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 878 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-07 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1365 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1431 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A607 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1327 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-06-01 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
121. þingfundur - Drífa Hjartardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-02 23:19:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1636 - Komudagur: 2006-04-18 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1650 - Komudagur: 2006-04-19 - Sendandi: Orri Vigfússon, Verndarsjóður villtra laxastofna - Skýring: (um mál 595,596,607,612,613) - [PDF]

Þingmál A651 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 958 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-21 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1366 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1433 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A664 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-22 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1449 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A666 (skráning og þinglýsing skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-27 15:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2130 - Komudagur: 2006-05-19 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum - [PDF]

Þingmál A668 (landmælingar og grunnkortagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 978 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-27 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1484 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1515 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A674 (skerðing vaxtabóta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1287 (svar) útbýtt þann 2006-05-31 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A687 (breyting á XI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-03-29 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1219 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-05-02 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Geir H. Haarde (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-11 16:48:51 - [HTML]
119. þingfundur - Drífa Hjartardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-01 11:58:26 - [HTML]

Þingmál A690 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1020 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 10:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A695 (eftirlit með aðgangi barna að kvikmyndum og tölvuleikjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1025 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 16:08:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1978 - Komudagur: 2006-05-02 - Sendandi: SMÁÍS-Samt myndréttahafa á Íslandi - [PDF]

Þingmál A742 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1078 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1479 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1505 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A763 (hugverkastuldur)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-05-31 15:17:55 - [HTML]
118. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-05-31 15:21:11 - [HTML]

Þingmál A791 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-28 09:53:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 133

Þingmál A44 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A56 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 558 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2006-12-07 10:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 606 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-08 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 773 (lög í heild) útbýtt þann 2007-01-23 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2007-01-18 16:29:59 - [HTML]
55. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2007-01-19 12:23:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 384 - Komudagur: 2006-11-28 - Sendandi: Matsnefnd vegna stofnefnahagsreiknings - Skýring: (lögð fram á fundi m.) - [PDF]

Þingmál A58 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 703 - Komudagur: 2007-01-05 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 723 - Komudagur: 2007-01-12 - Sendandi: Ríkisútvarpið, útvarpsstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 760 - Komudagur: 2007-01-31 - Sendandi: Síminn hf. - [PDF]

Þingmál A79 (sameignarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A91 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-12 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A220 (lögheimili og skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-12-05 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Dagný Jónsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-08 12:18:42 - [HTML]

Þingmál A236 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 642 - Komudagur: 2006-12-08 - Sendandi: Magnús Helgi Árnason hdl. - Skýring: (sent fh. nokkurra útgerðarfyrirtækja) - [PDF]

Þingmál A296 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-01 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 473 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-11-29 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 668 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-12-09 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-08 10:33:02 - [HTML]

Þingmál A330 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 293 - Komudagur: 2006-11-24 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A366 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 997 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-02-27 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-08 20:25:39 - [HTML]

Þingmál A385 (áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-22 11:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A395 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 439 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-22 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-23 15:37:07 - [HTML]
58. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-23 16:09:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1035 - Komudagur: 2007-02-19 - Sendandi: Hjörleifur Guttormsson - [PDF]

Þingmál A418 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2006-11-30 18:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Drífa Hjartardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-08 15:35:38 - [HTML]

Þingmál A437 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-06 10:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1352 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 08:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1384 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 21:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A449 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-12-07 19:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1094 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-12 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-05 18:20:46 - [HTML]
87. þingfundur - Jón Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-13 16:42:18 - [HTML]

Þingmál A462 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 638 (frumvarp) útbýtt þann 2006-12-08 23:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A513 (bókmenntasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 776 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1238 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-03-15 20:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1341 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 17:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1371 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-06 16:23:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1210 - Komudagur: 2007-02-26 - Sendandi: Rithöfundasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1350 - Komudagur: 2007-03-02 - Sendandi: Bókasafnssjóður höfunda - [PDF]

Þingmál A516 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 779 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 09:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 810 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-30 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1113 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-12 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1265 (lög í heild) útbýtt þann 2007-03-16 14:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-01 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-02-13 17:29:44 - [HTML]

Þingmál A547 (skattlagning tekna af hugverkum)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-14 13:32:29 - [HTML]

Þingmál A568 (starfstengdir eftirlaunasjóðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1215 - Komudagur: 2007-02-26 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A570 (stofnun hlutafélags um Orkubú Vestfjarða og Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-02-20 16:31:40 - [HTML]

Þingmál A572 (breyting á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 850 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A590 (hreinsun stranda og hafnarsvæða af skipsflökum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1220 (svar) útbýtt þann 2007-03-15 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A591 (tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1560 - Komudagur: 2007-03-10 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A616 (neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 916 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-19 16:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1318 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 09:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1357 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A632 (virkjanaundirbúningur Landsvirkjunar í neðri hluta Þjórsár)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-28 13:45:12 - [HTML]

Þingmál A669 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1621 - Komudagur: 2007-01-30 - Sendandi: Landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (reglur um úthl. beingreiðslna) - [PDF]

Þingmál A682 (framkvæmd fjarskiptaáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1063 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-08 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A691 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1089 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-13 10:15:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 134

Þingmál A7 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 47 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-06-13 16:31:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A46 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-04 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A63 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-16 13:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A67 (fyrning kröfuréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-02 19:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 177 - Komudagur: 2007-11-12 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A155 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2482 - Komudagur: 2008-05-02 - Sendandi: Skrifstofa Alþingis - Skýring: (álitsgerð) - [PDF]

Þingmál A184 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-05 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A191 (samræmd neyðarsvörun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 492 - Komudagur: 2007-11-28 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A306 (myndlistarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-12-04 15:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1177 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: Myndstef - [PDF]

Þingmál A337 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1151 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-27 21:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1152 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-27 21:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1286 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1299 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2874 - Komudagur: 2008-05-20 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið - Skýring: (breyt.till.) - [PDF]

Þingmál A349 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 585 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-01-29 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-06 15:13:42 - [HTML]

Þingmál A362 (eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 603 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-04 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A374 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2298 - Komudagur: 2008-04-21 - Sendandi: Kópavogsbær - [PDF]

Þingmál A384 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 628 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-07 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1188 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1233 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 15:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A515 (tekjuskattur og skattlagning kaupskipaútgerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 816 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A516 (ráðstöfun andvirðis vatnsréttinda kristfjárjarðanna Merkis og Arnarhóls)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-04-03 17:14:20 - [HTML]

Þingmál A546 (opinberir háskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2540 - Komudagur: 2008-05-06 - Sendandi: Háskóli Íslands, háskólarektor - [PDF]

Þingmál A547 (uppbót á eftirlaun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 848 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1160 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-05-27 21:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1193 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1278 (lög í heild) útbýtt þann 2008-05-30 00:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2964 - Komudagur: 2008-05-26 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A649 (framkvæmd fjarskiptaáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1218 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-05-29 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B186 (yfirtaka vatnsréttinda í neðri hluta Þjórsár)

Þingræður:
40. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-10 15:36:19 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A33 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-14 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A38 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-14 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A47 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-16 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A54 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-06 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A187 (uppbygging og rekstur fráveitna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 230 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-03 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 590 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-02-26 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 621 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-03-02 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A198 (íslensk málstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-12-05 16:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A219 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 297 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-10 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 477 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-23 10:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 479 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-22 19:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-11 15:59:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 443 - Komudagur: 2008-12-12 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A225 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-10 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A246 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-16 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-18 21:57:40 - [HTML]

Þingmál A279 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (frumvarp) útbýtt þann 2009-02-04 12:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Árni M. Mathiesen - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-10 15:40:22 - [HTML]
78. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2009-02-10 16:01:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 900 - Komudagur: 2009-02-20 - Sendandi: Nýi Landsbanki Íslands hf, greiningardeild - [PDF]
Dagbókarnúmer 902 - Komudagur: 2009-02-20 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A313 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 543 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-02-16 18:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A321 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 553 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-02-17 19:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 665 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-05 17:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 668 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-03-06 09:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 674 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-03-09 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 685 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-03-10 14:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-19 13:47:13 - [HTML]
96. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-06 14:42:48 - [HTML]
97. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 2009-03-09 17:48:55 - [HTML]
97. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-03-09 18:04:18 - [HTML]
97. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-03-09 19:03:17 - [HTML]
97. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 2009-03-09 20:16:43 - [HTML]
97. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2009-03-09 20:31:49 - [HTML]
97. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2009-03-09 22:51:39 - [HTML]
97. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-03-09 23:37:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 948 - Komudagur: 2009-02-26 - Sendandi: Nýi Landsbanki Íslands hf, greiningardeild - [PDF]
Dagbókarnúmer 957 - Komudagur: 2009-02-27 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 961 - Komudagur: 2009-02-27 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 962 - Komudagur: 2009-02-27 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 963 - Komudagur: 2009-02-27 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 986 - Komudagur: 2009-03-02 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A366 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1230 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A373 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 142/2007, um breytingu á VII. viðauka og bókun 37 við EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2009-03-03 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2009-04-06 18:57:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1390 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1395 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - [PDF]

Þingmál A415 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 703 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-12 15:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-13 12:25:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1415 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna - [PDF]

Þingmál B552 (þingmannamál á dagskrá)

Þingræður:
77. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-09 16:08:13 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A16 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-19 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-05-25 17:53:13 - [HTML]

Þingmál A53 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-29 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A134 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 653 - Komudagur: 2009-07-24 - Sendandi: Ríkisútvarpið - Skýring: (reglugerð) - [PDF]

Þingmál A161 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-07-23 20:42:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál A16 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-08 18:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 483 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-23 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 513 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-18 20:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A46 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-13 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 106 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-10-23 13:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-10-20 16:48:55 - [HTML]

Þingmál A158 (Íslandsstofa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1023 - Komudagur: 2010-01-22 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - Skýring: (um útflutn.aðstoð og landkynningu) - [PDF]

Þingmál A162 (ólöglegt niðurhal hugverka)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-02-17 14:32:50 - [HTML]
76. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-02-17 14:40:02 - [HTML]

Þingmál A175 (upplýsingar í ökuskírteini um vilja til líffæragjafar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1662 - Komudagur: 2010-04-09 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A229 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-19 14:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1125 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-01 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1182 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-01 22:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A239 (ráðstafanir í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-24 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 525 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-19 11:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 526 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-12-19 11:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 549 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-23 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 561 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-21 10:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 771 - Komudagur: 2009-12-15 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A253 (úrræði gegn ólöglegu niðurhali hugverka)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-02-17 14:44:32 - [HTML]

Þingmál A254 (niðurhal hugverka)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-02-17 14:57:31 - [HTML]

Þingmál A255 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1285 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-11 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1286 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-06-11 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1390 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-24 09:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-05 16:31:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 843 - Komudagur: 2009-12-18 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - Skýring: (skipting séreignasparnaðar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2481 - Komudagur: 2010-05-20 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2637 - Komudagur: 2010-06-01 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (v. iðgjalds) - [PDF]

Þingmál A256 (tekjuöflun ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 627 - Komudagur: 2009-12-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A260 (kostnaður við dagskrárliði í ríkissjónvarpinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 576 (svar) útbýtt þann 2009-12-21 22:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 323 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-02 17:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A293 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (frumvarp) útbýtt þann 2009-12-02 15:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 45/2009 um breytingu á X. og XI. viðauka við EES-samning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 705 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-02-23 12:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A420 (rýmkun heimilda til útgreiðslu séreignarsparnaðar)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-04-28 13:05:18 - [HTML]

Þingmál A423 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1449 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-02 15:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1537 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1578 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1581 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Og fjarskipti ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1621 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Skjárinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1675 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Lindin, kristið útvarp - [PDF]
Dagbókarnúmer 1676 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Síminn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1722 - Komudagur: 2010-04-14 - Sendandi: 365 - miðlar ehf - [PDF]

Þingmál A425 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1685 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skipulags- og byggingasvið - [PDF]

Þingmál A493 (markaðar tekjur og ríkistekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1057 (svar) útbýtt þann 2010-05-10 18:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 912 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1287 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-10 19:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1323 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-24 09:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1378 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-15 11:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-30 15:28:36 - [HTML]
137. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-06-11 20:58:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2220 - Komudagur: 2010-05-12 - Sendandi: Árvakur hf, Morgunblaðið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2369 - Komudagur: 2010-05-18 - Sendandi: Upplýsing, Félag bókasafns- og upplýsingafræða - [PDF]
Dagbókarnúmer 2370 - Komudagur: 2010-05-18 - Sendandi: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2624 - Komudagur: 2010-06-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A555 (Vinnumarkaðsstofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2593 - Komudagur: 2010-05-28 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A580 (fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Lýðveldisins Kólumbíu o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A591 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða og tryggingagjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1847 - Komudagur: 2010-04-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A651 (stjórn vatnamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1206 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-04 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A697 (skipan umsjónaraðila með lífeyrissjóðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1532 (svar) útbýtt þann 2010-09-28 16:50:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-08 10:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A81 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A121 (grunngerð stafrænna landupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1275 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-04-07 11:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A136 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-04 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 994 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-03-14 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1051 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-03-22 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1143 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-03-28 17:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A140 (skattaleg staða frjálsra félagasamtaka)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-11-22 15:42:32 - [HTML]

Þingmál A141 (aðgerðir til að stuðla að sátt við heimilin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (þáltill.) útbýtt þann 2010-11-04 15:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A198 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1112 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-03-24 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1296 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-04-11 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1324 (lög í heild) útbýtt þann 2011-04-15 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 563 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: Og fjarskipti ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 584 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: 365 - miðlar ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 601 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1469 - Komudagur: 2011-02-22 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]

Þingmál A200 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 217 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-16 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 566 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-16 21:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 570 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-16 21:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 641 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-18 12:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 657 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-12-18 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-18 14:41:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 906 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A202 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 219 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-16 16:46:43 - [HTML]

Þingmál A234 (Lúganósamningurinn um dómsvald og um fullnustu dóma í einkamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 265 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-18 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 708 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-01-20 12:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A237 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-18 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1297 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-05-02 14:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 651 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A300 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1312 - Komudagur: 2011-02-14 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A303 (einkaleyfi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1340 - Komudagur: 2011-02-15 - Sendandi: Félag umboðsm., vörum. og einkal., Valborg Kjartansdóttir - [PDF]

Þingmál A313 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-30 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-12-06 15:50:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 930 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]

Þingmál A381 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-14 11:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-15 20:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A406 (framkvæmd fjarskiptaáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 678 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-01-17 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A408 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 680 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-01-17 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A518 (varðveisla menningararfsins á stafrænu formi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1023 (svar) útbýtt þann 2011-03-17 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A561 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 949 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-03 14:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1823 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-09-02 10:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1896 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-15 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1984 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1911 - Komudagur: 2011-04-02 - Sendandi: Aagot Óskarsdóttir lögfræðingur - [PDF]

Þingmál A629 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 35/2010 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1104 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-03-23 13:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A650 (safnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1152 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1942 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1981 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A664 (staða atvinnulausra sem ekki eiga rétt á bótum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1637 (svar) útbýtt þann 2011-06-07 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (fríverslunarsamningur EFTA og Perús og landbúnaðarsamningur Íslands og Perús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1200 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A704 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1644 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-06-07 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1969 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-09-16 23:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1978 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2725 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3078 - Komudagur: 2011-09-06 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (brtt. á milli 2. og 3. umr.) - [PDF]

Þingmál A720 (vatnalög og rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2183 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: HS Orka hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2185 - Komudagur: 2011-04-29 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2238 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A724 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2357 - Komudagur: 2011-05-10 - Sendandi: Haukur Örn Birgisson hrl. og Ragnar Baldursson hrl. fh. Útlána - [PDF]

Þingmál A725 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2115 - Komudagur: 2011-04-27 - Sendandi: ISNIC, Internet á Íslandi hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2384 - Komudagur: 2011-05-10 - Sendandi: Svavar Kjarrval Lúthersson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2438 - Komudagur: 2011-05-16 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2470 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Internet á Íslandi hf.(Logos lögm.þjónusta) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2495 - Komudagur: 2011-05-18 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2522 - Komudagur: 2011-05-18 - Sendandi: Ingibjörg Bjarnardóttir hdl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2708 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2749 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: ISNIC - Internet á Íslandi - [PDF]

Þingmál A827 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1475 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-19 11:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3053 - Komudagur: 2011-08-23 - Sendandi: Áhugamannahópur um sjávarútvegsmál - Betra kerfi - [PDF]

Þingmál B141 (áform um breytingar á fiskveiðistjórnarlöggjöfinni)

Þingræður:
17. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2010-10-21 12:00:46 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A106 (stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-13 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-15 18:34:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 565 - Komudagur: 2011-12-01 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A124 (ólöglegt niðurhal)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-11-28 18:10:01 - [HTML]

Þingmál A125 (áhrif rafbókarinnar á skóla og menningu)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-11-28 18:23:26 - [HTML]

Þingmál A193 (fjársýsluskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 248 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Allianz Ísland hf. - [PDF]

Þingmál A195 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 200 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-01 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 514 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-12 22:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 515 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-12-12 22:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 564 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-12-16 01:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 608 (lög í heild) útbýtt þann 2011-12-17 20:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-03 11:08:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 310 - Komudagur: 2011-11-18 - Sendandi: Allianz Ísland hf. - [PDF]

Þingmál A238 (þjóðgarður við Breiðafjörð norðanverðan)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 564 - Komudagur: 2011-12-01 - Sendandi: Hjörleifur Guttormsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 566 - Komudagur: 2011-12-01 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A268 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-14 15:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1028 - Komudagur: 2012-02-14 - Sendandi: Björn Róbertsson kerfisstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1183 - Komudagur: 2012-02-27 - Sendandi: Svavar Kjarrval Lúthersson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1200 - Komudagur: 2012-02-28 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 2012-02-29 - Sendandi: LOGOS fh. Internets á Íslandi hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1316 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Magnús Soffaníasson frkvstj. TSC ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1317 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Steindór Dan Jensen - [PDF]
Dagbókarnúmer 1326 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1337 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: ISNIC - Internet á Íslandi - Skýring: (viðbótar umsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1456 - Komudagur: 2012-03-07 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A269 (vörumerki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1095 - Komudagur: 2012-02-21 - Sendandi: Félag umboðsmanna vörmerkja og einkaleyfa - Skýring: (viðbótar athugas.) - [PDF]

Þingmál A329 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (þáltill.) útbýtt þann 2011-11-29 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A349 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 425 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1267 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-05-10 10:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1451 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-05 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1500 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-11 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-31 16:51:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1338 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: Flugmálafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A366 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: IMMI - alþjóðleg stofnun um tján. og uppl.frelsi - [PDF]

Þingmál A389 (aðgangur almennings að hljóðupptökum Blindrabókasafns Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (þáltill.) útbýtt þann 2011-12-13 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Helgi Hjörvar - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-15 17:50:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2213 - Komudagur: 2012-05-09 - Sendandi: Bandalag íslenskra listamanna - [PDF]

Þingmál A407 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 587 (frumvarp) útbýtt þann 2011-12-16 20:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A408 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (frumvarp) útbýtt þann 2011-12-16 20:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A467 (myndlistarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1079 - Komudagur: 2012-02-19 - Sendandi: Listaháskóli Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1088 - Komudagur: 2012-02-20 - Sendandi: Myndstef - [PDF]
Dagbókarnúmer 1643 - Komudagur: 2012-03-27 - Sendandi: Myndstef - Skýring: (aths. við umsagnir) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2102 - Komudagur: 2012-03-26 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - Skýring: (aths. um ums.) - [PDF]

Þingmál A514 (ákvarðanir kjararáðs um laun og starfskjör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (svar) útbýtt þann 2012-03-21 18:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A517 (fyrirkomulag úrskurða í vátryggingamálum)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-04-16 15:41:26 - [HTML]

Þingmál A583 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 76/2011 um breytingu á VI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 909 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-28 18:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A599 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 935 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 78/2011 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-14 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-26 22:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1698 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Ritari atvinnuveganefndar - Skýring: (úr skýrslu auðlindanefndar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1885 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1889 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Tryggingamiðstöðin hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2475 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1880 - Komudagur: 2012-04-22 - Sendandi: Landssamtök landeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1886 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ9 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1900 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Tryggingamiðstöðin hf - [PDF]

Þingmál A688 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1118 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 20:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A713 (vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A727 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2021 - Komudagur: 2012-05-02 - Sendandi: Veiðifélag Árnesinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2153 - Komudagur: 2012-05-08 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A751 (loftslagsmál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2357 - Komudagur: 2012-05-11 - Sendandi: Félag skógarbænda á Austurlandi - [PDF]

Þingmál A778 (framtíðarskipan fjármálakerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-05-11 10:15:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 141

Þingmál A17 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 10:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A40 (endurskipulagning á lífeyrissjóðakerfinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 826 - Komudagur: 2012-12-04 - Sendandi: Landssamband eldri borgara - Skýring: (ums. og ályktun) - [PDF]

Þingmál A101 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 792 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-12-19 21:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 363 - Komudagur: 2012-11-06 - Sendandi: STEF, Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 461 - Komudagur: 2012-10-25 - Sendandi: STEF (Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar) - [PDF]

Þingmál A121 (stuðningur við íslenska tónlist)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-19 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A122 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-19 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A131 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-19 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 930 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-01-28 16:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1055 (lög í heild) útbýtt þann 2013-02-21 12:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A155 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 383 - Komudagur: 2012-11-06 - Sendandi: UNICEF á Íslandi - [PDF]

Þingmál A175 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 16:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A179 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 196 - Komudagur: 2012-10-22 - Sendandi: Landssamband hestamannafélaga - Skýring: (lagt fram á fundi us.) - [PDF]

Þingmál A186 (gjaldtaka fyrir einkanúmer)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (svar) útbýtt þann 2012-10-08 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A198 (opinber stuðningur við vísindarannsóknir)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2012-10-11 14:47:53 - [HTML]

Þingmál A215 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-09 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 829 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-22 00:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 868 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-21 23:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A216 (útgáfa og meðferð rafeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 916 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-01-24 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 962 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-02-14 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1056 (lög í heild) útbýtt þann 2013-02-21 12:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A265 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (frumvarp) útbýtt þann 2012-10-18 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A401 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 480 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-15 13:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A421 (landslénið .is)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 528 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-20 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-15 18:25:30 - [HTML]
65. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2013-01-15 18:34:22 - [HTML]
66. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2013-01-16 18:12:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1177 - Komudagur: 2013-01-02 - Sendandi: LOGOS fh. Internets á Íslandi hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1224 - Komudagur: 2013-01-09 - Sendandi: IMMI, alþjóðleg stofnun um tjáningar- og upplýsingafrelsi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1228 - Komudagur: 2013-01-11 - Sendandi: ISNIC - [PDF]
Dagbókarnúmer 1251 - Komudagur: 2013-01-15 - Sendandi: Björn Róbertsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1366 - Komudagur: 2013-02-06 - Sendandi: TSC ehf., net- og tölvuþjónusta - [PDF]
Dagbókarnúmer 1377 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Steindór Dan Jensen - [PDF]
Dagbókarnúmer 1445 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1457 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Póst- fjarskiptastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1513 - Komudagur: 2013-02-12 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - Skýring: (sameiginl. ums.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1564 - Komudagur: 2013-02-14 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1666 - Komudagur: 2013-02-19 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1779 - Komudagur: 2013-02-26 - Sendandi: ISNIC - [PDF]
Dagbókarnúmer 1857 - Komudagur: 2013-03-04 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-21 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1113 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1114 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1378 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-27 21:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1395 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-28 01:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2013-03-14 18:42:55 - [HTML]
103. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-14 19:23:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1378 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1399 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Ferðaklúbburinn 4x4 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1403 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Skógræktarfélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1409 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1425 - Komudagur: 2013-02-10 - Sendandi: Ólafur H. Jónsson form. Landeigenda Reykjahlíðar ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1433 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Landssamband sumarhúsaeiganda - Skýring: Sameiginl. ub með Landssamtökum landeigenda á Ísla - [PDF]
Dagbókarnúmer 1452 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Landsamtök hjólreiðamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1464 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Bandalag íslenskra skáta - [PDF]
Dagbókarnúmer 1465 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Dagur Bragason - [PDF]
Dagbókarnúmer 1486 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Skútustaðahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1499 - Komudagur: 2013-02-12 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1509 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - Skýring: (um umsagnir) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1560 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1606 - Komudagur: 2013-02-15 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1711 - Komudagur: 2013-02-22 - Sendandi: Helgi Tómasson og Ólafur Guðmundsson - [PDF]

Þingmál A468 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 602 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-29 18:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1046 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A490 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 22:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1346 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-26 23:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1381 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-27 23:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 634 (frumvarp) útbýtt þann 2012-12-03 15:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 772 (þáltill.) útbýtt þann 2012-12-19 15:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-24 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-31 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-12 17:17:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1754 - Komudagur: 2013-02-25 - Sendandi: Landssamband ísl. útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá LÍÚ, SF og SA) - [PDF]

Þingmál A625 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2013-03-11 21:10:49 - [HTML]

Þingmál A692 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-19 16:57:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 142

Þingmál A9 (aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 29 - Komudagur: 2013-06-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A15 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2013-06-28 15:44:55 - [HTML]
18. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2013-07-01 17:32:34 - [HTML]
18. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2013-07-01 20:33:43 - [HTML]
19. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2013-07-02 19:33:03 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A2 (tekjuaðgerðir fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 386 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-16 18:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 447 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-12-19 18:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 163 - Komudagur: 2013-11-06 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - Skýring: (skattkerfið o.fl.) - [PDF]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 24 - Komudagur: 2013-10-23 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A4 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 308 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-10 17:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 422 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-12-20 17:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 437 (lög í heild) útbýtt þann 2013-12-19 13:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-08 18:46:09 - [HTML]
40. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-12-18 11:18:11 - [HTML]

Þingmál A13 (þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1194 - Komudagur: 2014-03-05 - Sendandi: Einkaleyfastofan - [PDF]

Þingmál A73 (fríverslunarsamningur Íslands og Kína)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A122 (landsnet ferðaleiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 199 - Komudagur: 2013-11-13 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A153 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1199 - Komudagur: 2014-03-03 - Sendandi: Gísli Jón Kristjánsson - Skýring: (lagt fram á fundi AV) - [PDF]

Þingmál A167 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2013-11-18 18:37:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 411 - Komudagur: 2013-11-27 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 695 - Komudagur: 2013-12-13 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 902 - Komudagur: 2014-01-27 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - Skýring: (eftir fund í US) - [PDF]

Þingmál A169 (stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (þáltill.) útbýtt þann 2013-11-14 11:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-12-03 19:03:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 894 - Komudagur: 2014-01-23 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A177 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-12-10 21:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-12-18 12:06:56 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2013-12-18 15:09:25 - [HTML]

Þingmál A199 (fjáraukalög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-26 23:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A232 (nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 653 - Komudagur: 2013-12-12 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A246 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-18 14:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1210 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1260 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A277 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (þáltill.) útbýtt þann 2014-01-21 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-02-11 18:03:37 - [HTML]

Þingmál A327 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 620 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-18 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A377 (lokafjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-10 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A484 (séreignarsparnaður og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-26 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1070 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-09 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1071 (breytingartillaga) útbýtt þann 2014-05-09 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1119 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-14 11:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1153 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-05-15 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1238 (lög í heild) útbýtt þann 2014-05-16 19:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-04-02 20:38:09 - [HTML]
108. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-05-12 15:02:10 - [HTML]
118. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-05-16 16:38:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1591 - Komudagur: 2014-04-10 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1595 - Komudagur: 2014-04-10 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1596 - Komudagur: 2014-04-10 - Sendandi: Allianz - líftryggingafélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 1600 - Komudagur: 2014-04-11 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1681 - Komudagur: 2014-04-28 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1742 - Komudagur: 2014-05-02 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A485 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-26 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Árni Páll Árnason (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-05-15 15:30:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1627 - Komudagur: 2014-04-22 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A487 (endurskoðun á virðisaukaskattsumhverfi íþróttahreyfingarinnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1884 - Komudagur: 2014-06-06 - Sendandi: Almannaheill - samtök þriðja geirans - [PDF]

Þingmál A492 (heimild til gjaldtöku á náttúruverndarsvæðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1304 (svar) útbýtt þann 2014-06-30 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A502 (vistkerfi fyrir hagnýtingu internetsins og réttindavernd netnotenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (þáltill.) útbýtt þann 2014-03-31 19:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A512 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1143 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-05-14 20:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Edward H. Huijbens - Ræða hófst: 2014-04-10 18:49:50 - [HTML]
118. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-05-16 18:36:57 - [HTML]

Þingmál A521 (húsnæðislán í erlendum gjaldmiðli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1131 (svar) útbýtt þann 2014-05-14 11:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A589 (vernd afurðarheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-05-09 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B38 (lagaumhverfi náttúruverndar)

Þingræður:
8. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2013-10-14 15:51:14 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A2 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 620 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-11-28 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 648 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-02 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-12-02 14:10:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 25 - Komudagur: 2014-10-01 - Sendandi: SFH - Samband flytjenda og hljómplötuframleiðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 657 - Komudagur: 2014-11-19 - Sendandi: Félag rétthafa í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði - [PDF]

Þingmál A7 (nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 144 - Komudagur: 2014-09-15 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A16 (hagnýting internetsins og réttindavernd netnotenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-10 19:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-23 15:58:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 182 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A26 (stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-10 19:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-10-21 21:26:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 637 - Komudagur: 2014-11-17 - Sendandi: Hjörleifur Guttormsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 640 - Komudagur: 2014-11-18 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A60 (gagnasafn RÚV)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-10-06 16:16:17 - [HTML]

Þingmál A115 (aðgengi handhafa rannsóknarheimilda að upplýsingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (svar) útbýtt þann 2014-10-20 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A154 (vernd afurðarheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-23 13:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 234 - Komudagur: 2014-10-14 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 948 - Komudagur: 2014-12-12 - Sendandi: Einkaleyfastofan - Skýring: (athugas. við 24. gr. frv. og brtt. á 30. gr.) - [PDF]

Þingmál A305 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 595 - Komudagur: 2014-11-13 - Sendandi: Magnús Ingi Hannesson - Skýring: , Hannes A. Magnússon og Marteinn Njálsson. - [PDF]

Þingmál A361 (skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2341 - Komudagur: 2015-05-12 - Sendandi: Samtök um betri byggð - [PDF]

Þingmál A366 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 483 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-07 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-28 12:04:32 - [HTML]

Þingmál A417 (Fiskistofa o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1069 - Komudagur: 2015-01-30 - Sendandi: Útvegsbændafélag Vestmannaeyja - [PDF]

Þingmál A427 (uppbygging innviða fyrir ferðamenn til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 649 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-02 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1279 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-05-11 14:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1263 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1371 - Komudagur: 2015-02-27 - Sendandi: Vatnajökulsþjóðgarður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1459 - Komudagur: 2015-03-05 - Sendandi: Margrét Hermanns Auðardóttir - [PDF]

Þingmál A455 (náttúrupassi)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2015-01-29 14:38:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1238 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Aagot Vigdís Óskarsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1327 - Komudagur: 2015-02-25 - Sendandi: Ferðafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A493 (launatengd gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1097 (svar) útbýtt þann 2015-03-23 16:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A514 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 891 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-02 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A528 (lokafjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 907 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-03 15:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A571 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-04 18:17:27 - [HTML]

Þingmál A574 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 996 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-25 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A602 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1045 (frumvarp) útbýtt þann 2015-03-16 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2015-05-11 20:03:43 - [HTML]

Þingmál A632 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 29/2015 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-03-19 10:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1241 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-04-27 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-03-26 13:35:40 - [HTML]
113. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-05-27 12:41:01 - [HTML]
113. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-27 15:20:27 - [HTML]
113. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-27 15:35:47 - [HTML]
113. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-27 15:38:25 - [HTML]
113. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-27 15:39:51 - [HTML]
113. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-27 15:42:11 - [HTML]
113. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-27 15:44:11 - [HTML]
113. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-27 16:44:05 - [HTML]

Þingmál A686 (sjóðir og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá og lögum um málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1160 (frumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A688 (ríkisfjármálaáætlun fyrir árin 2016--2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1162 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A694 (framleiðsla, verðlagning og sala búvöru o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1548 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-01 09:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1583 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-01 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A697 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2086 - Komudagur: 2015-05-19 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2191 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]

Þingmál A700 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1174 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-07 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1386 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-06-03 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-30 11:54:06 - [HTML]
99. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-30 14:37:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2020 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Höfundaréttarnefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2054 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Samband flytjenda og hljómplötuframleiðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 2072 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Höfundaréttarfélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2376 - Komudagur: 2015-05-19 - Sendandi: STEF, Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar - [PDF]

Þingmál A701 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1175 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-07 17:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2035 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: IMMI, alþjóðleg stofnun um upplýsinga- og tjáningarfrelsi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2055 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Samband flytjenda og hljómplötuframleiðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 2073 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Höfundaréttarfélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2120 - Komudagur: 2015-05-22 - Sendandi: Kristín Amalía Atladóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2228 - Komudagur: 2015-06-09 - Sendandi: Félag um stafrænt frelsi á Íslandi - [PDF]

Þingmál A702 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-07 17:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1994 - Komudagur: 2015-05-14 - Sendandi: Myndstef - [PDF]
Dagbókarnúmer 2013 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Fjölís, - [PDF]
Dagbókarnúmer 2023 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Höfundaréttarnefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2036 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: IMMI, alþjóðleg stofnun um upplýsinga- og tjáningarfrelsi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2056 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Samband flytjenda og hljómplötuframleiðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 2074 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Höfundaréttarfélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2084 - Komudagur: 2015-05-19 - Sendandi: STEF, Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2118 - Komudagur: 2015-05-21 - Sendandi: Hagþenkir, félag fagbókahöfunda - [PDF]
Dagbókarnúmer 2156 - Komudagur: 2015-05-29 - Sendandi: Unseen ehf. - [PDF]

Þingmál A786 (stöðugleikaskattur)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-07-02 16:52:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2280 - Komudagur: 2015-06-18 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2282 - Komudagur: 2015-06-18 - Sendandi: Akin Gump LLP og LOGOS lögmannsþjónusta - [PDF]

Þingmál A787 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1610 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-07-02 16:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2281 - Komudagur: 2015-06-18 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2283 - Komudagur: 2015-06-18 - Sendandi: Akin Gump LLP og LOGOS lögmannsþjónusta - [PDF]

Þingmál A788 (húsnæðisbætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2359 - Komudagur: 2015-08-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál B152 (notkun á landsléninu .is)

Þingræður:
18. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-10-14 13:42:19 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 10 - Komudagur: 2015-09-25 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2016)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 267 - Komudagur: 2015-10-20 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A7 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-11 10:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-09-14 19:39:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 116 - Komudagur: 2015-10-08 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A35 (sjóðir og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá og málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-11 18:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-09-17 18:04:42 - [HTML]

Þingmál A37 (þjóðgarður á miðhálendinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-10 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A133 (uppbygging innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-17 14:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 961 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-03-09 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A140 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-17 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 406 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-10 19:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 407 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-11-10 19:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 430 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-11-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 432 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-11-12 14:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-09-23 16:16:11 - [HTML]
31. þingfundur - Elín Hirst - Ræða hófst: 2015-11-11 17:55:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 27 - Komudagur: 2015-10-01 - Sendandi: Sveitarfélagið Árborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 76 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 78 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 104 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 125 - Komudagur: 2015-10-08 - Sendandi: Skógrækt ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 132 - Komudagur: 2015-10-08 - Sendandi: Aagot Vigdís Óskarsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 148 - Komudagur: 2015-10-08 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 155 - Komudagur: 2015-10-08 - Sendandi: Náttúruminjasafn Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 178 - Komudagur: 2015-10-12 - Sendandi: Fjöregg - [PDF]
Dagbókarnúmer 219 - Komudagur: 2015-10-14 - Sendandi: Landssamtök landeigenda á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 255 - Komudagur: 2015-10-19 - Sendandi: Landssamtök landeigenda á Íslandi - Skýring: , um 18. gr. - [PDF]
Dagbókarnúmer 296 - Komudagur: 2015-10-26 - Sendandi: Kerfélagið ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 314 - Komudagur: 2015-10-28 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1805 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A265 (þriðja kynslóð farsíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-21 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-10 19:53:20 - [HTML]

Þingmál A305 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (álit) útbýtt þann 2015-11-02 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A332 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-10 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 937 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-03-14 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1025 (lög í heild) útbýtt þann 2016-03-16 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A333 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-10 15:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 780 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-02-01 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 844 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-02-16 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-17 17:13:18 - [HTML]
35. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2015-11-17 17:44:42 - [HTML]
72. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-02 17:25:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 433 - Komudagur: 2015-11-25 - Sendandi: Fjölís,hagsmunasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 444 - Komudagur: 2015-11-26 - Sendandi: IMMI, alþjóðleg stofnun um upplýsinga- og tjáningarfrelsi - [PDF]
Dagbókarnúmer 450 - Komudagur: 2015-11-26 - Sendandi: Félag íslenskra bókaútgefenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 454 - Komudagur: 2015-11-27 - Sendandi: Steinþór Steingrímsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 460 - Komudagur: 2015-11-27 - Sendandi: Félag rétthafa í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði - [PDF]
Dagbókarnúmer 462 - Komudagur: 2015-11-30 - Sendandi: STEF, Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar - [PDF]
Dagbókarnúmer 465 - Komudagur: 2015-11-30 - Sendandi: Myndstef - [PDF]
Dagbókarnúmer 469 - Komudagur: 2015-11-30 - Sendandi: 1984 ehf - Skýring: , Símafélagið ehf. og Snerpa ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 490 - Komudagur: 2015-12-02 - Sendandi: Höfundaréttarnefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 508 - Komudagur: 2015-12-03 - Sendandi: Félag íslenskra hljómlistarmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 548 - Komudagur: 2015-12-08 - Sendandi: Hagþenkir, félag fagbókahöfunda - [PDF]

Þingmál A334 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-10 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 767 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-01-27 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 845 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-02-16 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-17 18:04:54 - [HTML]
35. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-17 18:16:24 - [HTML]
35. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-17 18:17:23 - [HTML]
35. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2015-11-17 18:23:16 - [HTML]
72. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-02 17:39:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 471 - Komudagur: 2015-11-30 - Sendandi: Landsbókasafn -Háskólabókasafn - [PDF]
Dagbókarnúmer 491 - Komudagur: 2015-12-02 - Sendandi: Höfundaréttarnefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 507 - Komudagur: 2015-12-03 - Sendandi: Félag íslenskra hljómlistarmanna - [PDF]

Þingmál A362 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-24 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 846 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-02-16 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-02-02 17:45:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 509 - Komudagur: 2015-12-03 - Sendandi: Félag íslenskra hljómlistarmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 569 - Komudagur: 2015-12-14 - Sendandi: IMMI, alþjóðleg stofnun um upplýsinga- og tjáningarfrelsi - [PDF]

Þingmál A370 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-25 14:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 640 - Komudagur: 2016-01-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A373 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-25 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A374 (lokafjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-30 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A383 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 606 - Komudagur: 2016-01-06 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A396 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1564 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-08-24 09:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1613 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-01 14:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 922 - Komudagur: 2016-02-22 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A404 (uppbygging og rekstur fráveitna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A476 (Alþjóðaþingmannasambandið 2015)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-02-02 16:21:03 - [HTML]

Þingmál A618 (tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1475 - Komudagur: 2016-04-27 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]

Þingmál A668 (fjármögnun og rekstur nýsköpunarfyrirtækja og smærri fyrirtækja í vexti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1382 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-05-30 21:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
122. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-31 20:45:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2016-05-29 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A673 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A674 (Umhverfisstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1102 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1919 - Komudagur: 2016-08-31 - Sendandi: Minjastofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1961 - Komudagur: 2016-09-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A728 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-18 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1440 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1467 (lög í heild) útbýtt þann 2016-06-02 17:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1499 - Komudagur: 2016-05-11 - Sendandi: Útlendingastofnun - [PDF]

Þingmál A740 (fjármálaáætlun 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1523 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-15 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A741 (fjármálastefna 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1523 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-15 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A818 (stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1538 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-08-15 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1714 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-27 19:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1760 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-10-07 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1779 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-11 17:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1786 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-10-11 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1802 (lög í heild) útbýtt þann 2016-10-12 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
167. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-10 18:31:14 - [HTML]
169. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2016-10-12 12:11:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1879 - Komudagur: 2016-08-24 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1891 - Komudagur: 2016-08-28 - Sendandi: Jón Örn Árnason - [PDF]
Dagbókarnúmer 1893 - Komudagur: 2016-08-29 - Sendandi: Birkir Örn Hauksson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1894 - Komudagur: 2016-08-30 - Sendandi: Allianz Ísland hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1900 - Komudagur: 2016-08-30 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1905 - Komudagur: 2016-08-30 - Sendandi: Jón Valgeir Björnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1914 - Komudagur: 2016-08-31 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1947 - Komudagur: 2016-09-01 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1948 - Komudagur: 2016-09-01 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1950 - Komudagur: 2016-09-01 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2007 - Komudagur: 2016-09-08 - Sendandi: Samtök leigjenda á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2057 - Komudagur: 2016-09-15 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A828 (netbrotadeild lögreglunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1562 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2016-08-23 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
145. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-05 16:54:15 - [HTML]
145. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2016-09-05 16:57:24 - [HTML]

Þingmál A841 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1577 (frumvarp) útbýtt þann 2016-08-25 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
144. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2016-09-01 15:55:46 - [HTML]

Þingmál A859 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1626 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2016-09-05 18:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A870 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1667 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-16 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1749 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-10-05 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
154. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-20 19:15:14 - [HTML]
154. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-20 19:23:41 - [HTML]
154. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-20 19:28:04 - [HTML]
154. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-20 19:30:12 - [HTML]
154. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-20 19:32:17 - [HTML]
154. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-20 19:36:35 - [HTML]
154. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-09-20 20:10:57 - [HTML]
154. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-20 20:28:11 - [HTML]
154. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-20 20:32:37 - [HTML]
154. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-20 20:34:53 - [HTML]
154. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-20 20:42:57 - [HTML]
154. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-20 20:45:19 - [HTML]
154. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-20 20:49:51 - [HTML]
168. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-10-11 12:36:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2115 - Komudagur: 2016-09-23 - Sendandi: Innheimtumiðstöð gjalda - IHM - [PDF]
Dagbókarnúmer 2124 - Komudagur: 2016-09-26 - Sendandi: Höfundaréttarnefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2129 - Komudagur: 2016-09-26 - Sendandi: Félag íslenskra hljómlistarmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2134 - Komudagur: 2016-09-26 - Sendandi: Rithöfundasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2143 - Komudagur: 2016-09-26 - Sendandi: Félag rétthafa í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði - [PDF]
Dagbókarnúmer 2144 - Komudagur: 2016-09-26 - Sendandi: Félag hljómplötuframleiðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 2153 - Komudagur: 2016-09-26 - Sendandi: Samband flytjenda og hljómplötuframleiðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 2154 - Komudagur: 2016-09-27 - Sendandi: Stjórn Félags íslenskra tónlistarmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2156 - Komudagur: 2016-09-26 - Sendandi: STEF, Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2157 - Komudagur: 2016-09-27 - Sendandi: Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda og Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A881 (lokafjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1708 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-27 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B36 (störf þingsins)

Þingræður:
7. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-09-16 15:14:04 - [HTML]

Þingmál B1042 (störf þingsins)

Þingræður:
136. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-08-19 10:41:24 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 16 - Komudagur: 2016-12-14 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 18 - Komudagur: 2016-12-13 - Sendandi: Bandalag íslenskra listamanna - [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2017)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2 - Komudagur: 2016-12-12 - Sendandi: Biskupsstofa - Kirkjuráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 147 - Komudagur: 2016-12-21 - Sendandi: Óskar Guðmundsson - [PDF]

Þingmál A6 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 117 - Komudagur: 2016-12-20 - Sendandi: Óskar Guðmundsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1580 - Komudagur: 2016-12-16 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A8 (lokafjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-12 20:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A10 (fjáraukalög 2016)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 145 - Komudagur: 2016-12-21 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A58 (upptaka samræmdrar vísitölu neysluverðs)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-02-01 16:32:57 - [HTML]

Þingmál A67 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 301 - Komudagur: 2017-03-03 - Sendandi: Lífeyrissjóður bænda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1461 - Komudagur: 2017-05-22 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1484 - Komudagur: 2017-05-26 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A128 (farþegaflutningar og farmflutningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 210 - Komudagur: 2017-02-24 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 260 - Komudagur: 2017-02-28 - Sendandi: Sveitarfélagið Árborg - [PDF]

Þingmál A204 (Umhverfisstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-28 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A217 (evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 319 - Komudagur: 2017-03-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A272 (umgengni um nytjastofna sjávar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 822 - Komudagur: 2017-04-19 - Sendandi: Breiðafjarðarnefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1397 - Komudagur: 2017-05-17 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A286 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-20 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A306 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 776 - Komudagur: 2017-04-17 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]

Þingmál A371 (breyting á ýmsum lögum vegna heitis Einkaleyfastofunnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1507 - Komudagur: 2017-05-30 - Sendandi: Einkaleyfastofan - [PDF]

Þingmál A385 (skattar, tollar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1207 - Komudagur: 2017-05-09 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1609 - Komudagur: 2017-09-07 - Sendandi: LEX lögmannsstofa fh. Jóna Transport hf. og Samskipa hf. - [PDF]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 833 - Komudagur: 2017-04-21 - Sendandi: Biskup Íslands og kirkjuráð þjóðkirkjunnar - [PDF]

Þingmál A406 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2017-05-03 18:12:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1539 - Komudagur: 2017-06-02 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - [PDF]

Þingmál A407 (skógar og skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 538 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A408 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 539 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Teitur Björn Einarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-05-30 18:24:54 - [HTML]

Þingmál A553 (stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 829 (frumvarp) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Óli Björn Kárason - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-22 16:38:49 - [HTML]
68. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2017-05-22 17:52:53 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A7 (stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A135 (rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 20:02:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 78 - Komudagur: 2017-12-21 - Sendandi: Bandalag íslenskra listamanna - [PDF]

Þingmál A36 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (frumvarp) útbýtt þann 2017-12-18 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-07 15:37:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 525 - Komudagur: 2018-03-07 - Sendandi: Félag íslenskra bókaútgefenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 535 - Komudagur: 2018-03-07 - Sendandi: Höfundaréttarnefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 541 - Komudagur: 2018-03-07 - Sendandi: Rithöfundasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 561 - Komudagur: 2018-03-08 - Sendandi: Félag rétthafa í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði - [PDF]

Þingmál A49 (lokafjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-19 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A63 (kyrrsetning, lögbann o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 110 - Komudagur: 2018-01-06 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A167 (markaðar tekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-05 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-05-08 17:02:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 826 - Komudagur: 2018-03-21 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A201 (frelsi á leigubifreiðamarkaði)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-02-27 15:35:02 - [HTML]

Þingmál A219 (gerð áætlunar um stafræna endurgerð íslensks prentmáls)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (þáltill.) útbýtt þann 2018-02-20 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1061 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-05-31 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-28 17:37:37 - [HTML]
31. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-02-28 18:10:41 - [HTML]
31. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2018-02-28 18:24:52 - [HTML]
68. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-05 17:04:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 961 - Komudagur: 2018-03-23 - Sendandi: Landsbókasafn -Háskólabókasafn - [PDF]
Dagbókarnúmer 976 - Komudagur: 2018-03-26 - Sendandi: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum - [PDF]
Dagbókarnúmer 988 - Komudagur: 2018-03-26 - Sendandi: Félag íslenskra bókaútgefenda - [PDF]

Þingmál A264 (endurnot opinberra upplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-26 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 953 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-05-09 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 978 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-05-09 19:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1025 - Komudagur: 2018-03-28 - Sendandi: Einkaleyfastofan - [PDF]

Þingmál A292 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 394 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-27 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 815 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-04-23 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-01 12:16:44 - [HTML]
54. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-04-24 19:21:13 - [HTML]

Þingmál A396 (nýting vatnsauðlinda þjóðlendna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1014 (svar) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A424 (brottfall laga um Lífeyrissjóð bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 929 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-05-07 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-05-08 18:12:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2018-04-20 - Sendandi: Lífeyrissjóður bænda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1336 - Komudagur: 2018-04-24 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1342 - Komudagur: 2018-04-25 - Sendandi: Lífeyrissjóður bænda - [PDF]

Þingmál A425 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 607 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-22 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1195 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-11 10:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1276 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1286 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-12 21:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1522 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Landssamband fiskeldisstöðva - [PDF]

Þingmál A454 (Póst- og fjarskiptastofnun o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 2018-05-08 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A465 (kvikmyndalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A467 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1590 - Komudagur: 2018-05-08 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A545 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 186/2017 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 827 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-24 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1051 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-05-31 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-05-09 19:59:28 - [HTML]
69. þingfundur - Smári McCarthy (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-06 20:58:26 - [HTML]
69. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-06-06 21:13:05 - [HTML]
69. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-06-06 21:14:53 - [HTML]
69. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-06-06 21:17:03 - [HTML]

Þingmál A562 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 885 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-02 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1102 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-05 16:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1693 - Komudagur: 2018-05-28 - Sendandi: Félag rétthafa í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði - [PDF]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A68 (þinglýsingalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-14 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 728 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-12-13 13:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 759 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-01-02 11:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 779 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-14 16:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-20 13:32:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 333 - Komudagur: 2018-10-29 - Sendandi: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A104 (stimpilgjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4885 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A141 (staða aðgerða samkvæmt ferðamálaáætlun 2011--2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-09-24 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A176 (stuðningur við útgáfu bóka á íslensku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-27 18:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 723 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-13 13:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 724 (breytingartillaga) útbýtt þann 2018-12-13 12:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 758 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-01-02 11:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 778 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-14 16:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-12-13 18:37:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 486 - Komudagur: 2018-11-09 - Sendandi: Félag íslenskra bókaútgefenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 525 - Komudagur: 2018-11-13 - Sendandi: Storytel á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 599 - Komudagur: 2018-11-16 - Sendandi: Hagþenkir - [PDF]

Þingmál A184 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (þáltill.) útbýtt þann 2018-10-09 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2019-02-21 17:15:15 - [HTML]

Þingmál A231 (skógar og skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-15 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1282 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-04-08 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1406 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-05-02 11:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 572 - Komudagur: 2018-11-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 595 - Komudagur: 2018-11-16 - Sendandi: Hjörleifur Guttormsson - [PDF]

Þingmál A232 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-15 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 774 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-01-02 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 783 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-14 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-23 22:52:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 555 - Komudagur: 2018-11-14 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - [PDF]

Þingmál A233 (stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (frumvarp) útbýtt þann 2018-10-16 13:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 732 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-01-02 11:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 738 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-13 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A416 (öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3212 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Axel Tómasson - [PDF]

Þingmál A443 (íslenska sem opinbert mál á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2562 - Komudagur: 2019-01-11 - Sendandi: Forlagið ehf - [PDF]

Þingmál A446 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (frumvarp) útbýtt þann 2018-12-10 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A494 (rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 810 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1597 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-23 19:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Smári McCarthy (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-04 14:26:05 - [HTML]
118. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-06-06 11:27:26 - [HTML]
118. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-06-06 13:31:17 - [HTML]
118. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-06 13:58:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4497 - Komudagur: 2019-02-22 - Sendandi: STEF - Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar, Innheimtumiðstöð gjalda, Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda, Samband flytjenda og hljómplötuframleiðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 4499 - Komudagur: 2019-02-22 - Sendandi: Félag rétthafa í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði - [PDF]
Dagbókarnúmer 4502 - Komudagur: 2019-02-25 - Sendandi: Höfundaréttarnefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 4955 - Komudagur: 2019-04-03 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A531 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 158/2018 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-01-29 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-19 16:01:22 - [HTML]

Þingmál A541 (heiti Einkaleyfastofunnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4752 - Komudagur: 2019-03-20 - Sendandi: Einkaleyfastofan - [PDF]

Þingmál A580 (málefni Hljóðbókasafns Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 977 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-02-21 17:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A597 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 998 (frumvarp) útbýtt þann 2019-02-26 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (fiskeldi)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2019-06-12 16:26:40 - [HTML]
124. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2019-06-18 17:02:05 - [HTML]

Þingmál A668 (máltækni fyrir íslensku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2022 (svar) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-23 12:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A762 (tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-28 11:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2042 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-08-28 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2069 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2072 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-09-02 12:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-01 21:19:30 - [HTML]
87. þingfundur - Einar Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-01 21:27:07 - [HTML]
87. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-01 21:29:22 - [HTML]
131. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-08-29 20:00:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5005 - Komudagur: 2019-04-09 - Sendandi: Rithöfundasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5055 - Komudagur: 2019-04-16 - Sendandi: Myndstef - [PDF]
Dagbókarnúmer 5056 - Komudagur: 2019-04-16 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5435 - Komudagur: 2019-05-08 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 5720 - Komudagur: 2019-06-06 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 5799 - Komudagur: 2019-08-20 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A763 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-28 11:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1718 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1744 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-07 16:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A776 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5120 - Komudagur: 2019-04-24 - Sendandi: Vinnslustöðin hf. - [PDF]

Þingmál A778 (Þjóðgarðastofnun og þjóðgarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5471 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A794 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1255 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1802 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1820 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-13 12:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-11 20:01:18 - [HTML]

Þingmál A797 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1258 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-11 14:55:38 - [HTML]

Þingmál A799 (sameiginleg umsýsla höfundarréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1260 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1772 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-06-11 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1815 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1840 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-14 11:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-11 15:13:26 - [HTML]
121. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-12 11:44:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5488 - Komudagur: 2019-05-10 - Sendandi: Samband flytjenda og hljómplötuframleiðenda - [PDF]

Þingmál A860 (bætur vegna ærumeiðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1361 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-26 11:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A873 (óbyggð víðerni og friðlýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1807 (svar) útbýtt þann 2019-06-28 15:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A891 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1464 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-05-07 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-05-13 19:31:48 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 52 - Komudagur: 2019-10-04 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 54 - Komudagur: 2019-10-07 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samband íslenskra kvikmyndafrmaleiðenda - [PDF]

Þingmál A20 (aðgerðaáætlun í jarðamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-17 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A32 (endurskoðun á ráðstöfun almannafjár við gæðastýringu í sauðfjárrækt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 212 - Komudagur: 2019-10-22 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]

Þingmál A42 (veiðar á fuglum á válistum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2011 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A88 (réttur barna til að vita um uppruna sinn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 325 - Komudagur: 2019-11-01 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A92 (stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-13 12:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A95 (stafræn endurgerð íslensks prentmáls vegna þingsályktunar nr. 20/148)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-09-12 11:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-02-18 14:56:17 - [HTML]
60. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-02-18 15:01:35 - [HTML]

Þingmál A168 (málefni Hljóðbókasafns Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-09-25 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1021 (svar) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A278 (bætur vegna ærumeiðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A281 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-23 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A288 (breytingar á sköttum og gjöldum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 707 (svar) útbýtt þann 2019-12-13 10:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A317 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1026 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1067 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-03-12 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1328 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-05-06 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-04 16:41:50 - [HTML]
68. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-03-03 15:11:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 681 - Komudagur: 2019-12-01 - Sendandi: Bjarni M. Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 703 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Óbyggðanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 713 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A330 (breyting á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1035 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1068 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-03-17 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1077 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-03-05 13:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A361 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1704 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-26 19:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1711 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-15 20:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræn eignarskráning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-12 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 929 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 936 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-02-06 12:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A371 (þinglýsingalög og skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-12 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-14 16:37:08 - [HTML]
45. þingfundur - Páll Magnússon (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-12-13 15:55:52 - [HTML]

Þingmál A390 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1722 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-06-16 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1909 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1947 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-29 22:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (fimm ára samgönguáætlun 2020--2024)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1203 - Komudagur: 2020-01-27 - Sendandi: Landssamband hestamannafélaga - [PDF]

Þingmál A435 (samgönguáætlun fyrir árin 2020--2034)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1204 - Komudagur: 2020-01-27 - Sendandi: Landssamband hestamannafélaga - [PDF]

Þingmál A450 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1067 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Deloitte ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1114 - Komudagur: 2020-01-15 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A458 (fjölmiðlar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1230 - Komudagur: 2020-02-03 - Sendandi: Árvakur hf - [PDF]

Þingmál A612 (íslensk landshöfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1031 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-05 12:47:19 - [HTML]
70. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-03-05 13:30:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1603 - Komudagur: 2020-03-19 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1640 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1817 - Komudagur: 2020-04-20 - Sendandi: Internet á Íslandi hf - ISNIC - [PDF]
Dagbókarnúmer 1849 - Komudagur: 2020-04-24 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A640 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-05 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1669 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-22 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1700 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-12 18:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1157 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-21 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1201 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1206 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-03-30 20:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-23 11:19:11 - [HTML]

Þingmál A707 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A715 (Eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1763 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-23 11:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1933 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1957 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-29 23:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-29 12:32:54 - [HTML]
129. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-06-29 13:02:20 - [HTML]

Þingmál A773 (leigubifreiðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2169 - Komudagur: 2020-05-25 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A775 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-07 16:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2323 - Komudagur: 2020-06-05 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]

Þingmál A814 (tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1428 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-15 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1709 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-18 18:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1724 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-16 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A926 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2064 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-09-01 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
134. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-09-02 15:38:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2396 - Komudagur: 2020-06-19 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A999 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2091 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-09-03 14:50:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 151

Þingmál A9 (íslensk landshöfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1376 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-10 12:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1377 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-05-10 12:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1446 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-20 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1464 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-18 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-13 18:06:42 - [HTML]
95. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-05-11 15:23:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 157 - Komudagur: 2020-10-28 - Sendandi: Magnús Hrafn Magnússon - [PDF]
Dagbókarnúmer 166 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 170 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 226 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Hugverkastofan - [PDF]
Dagbókarnúmer 281 - Komudagur: 2020-11-02 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 300 - Komudagur: 2020-11-03 - Sendandi: Internet á Íslandi hf. - ISNIC - [PDF]
Dagbókarnúmer 645 - Komudagur: 2020-11-30 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A11 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1021 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-03-18 12:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1236 (lög í heild) útbýtt þann 2021-04-15 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 485 - Komudagur: 2020-11-19 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2020-12-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A49 (aðgerðaáætlun um nýtingu þörunga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 419 - Komudagur: 2020-11-11 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A136 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-07 15:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 965 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-03-03 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 971 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-03-03 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1013 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-03-12 09:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1024 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-03-12 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-10-13 19:45:37 - [HTML]
64. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-03-04 14:39:28 - [HTML]
64. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-03-04 14:55:09 - [HTML]
64. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-03-04 15:12:40 - [HTML]
64. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-04 15:31:59 - [HTML]
65. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2021-03-11 15:33:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 232 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Félag íslenskra bókaútgefenda - [PDF]

Þingmál A192 (réttur barna til að þekkja uppruna sinn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 914 - Komudagur: 2020-12-09 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A202 (tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-19 13:48:14 - [HTML]

Þingmál A208 (skipalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 209 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1495 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-21 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1496 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-05-21 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1522 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-27 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1563 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-31 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-05-25 15:00:54 - [HTML]

Þingmál A209 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 334 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]

Þingmál A271 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2020-12-15 20:18:39 - [HTML]

Þingmál A276 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 617 - Komudagur: 2020-11-30 - Sendandi: Landssamtök landeigenda á Íslandi - [PDF]

Þingmál A315 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 165/2020 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-11-18 17:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-24 16:46:55 - [HTML]
33. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-12-08 14:22:38 - [HTML]

Þingmál A345 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-26 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-01-20 16:19:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1100 - Komudagur: 2021-01-04 - Sendandi: Veiðifélag Árnesinga - [PDF]

Þingmál A367 (fjölmiðlar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1467 - Komudagur: 2021-02-02 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]

Þingmál A368 (vernd, velferð og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1577 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1597 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Einar Kr. Haraldsson - [PDF]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-12-08 15:21:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1290 - Komudagur: 2021-01-25 - Sendandi: Ágústa Ágústsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1304 - Komudagur: 2021-01-25 - Sendandi: Bláskógabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1320 - Komudagur: 2021-01-26 - Sendandi: Jón G. Guðmundsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1331 - Komudagur: 2021-01-27 - Sendandi: Veiðifélag Landmannaafréttar og fjallskilanefnd Landmannaafréttar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1332 - Komudagur: 2021-01-27 - Sendandi: Félag húsbílaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1351 - Komudagur: 2021-01-29 - Sendandi: Ferðafélagið Útivist - [PDF]
Dagbókarnúmer 1373 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Ásahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1375 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1389 - Komudagur: 2021-01-31 - Sendandi: Valdimar Aðalsteinsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1406 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Skotveiðifélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Fljótsdalshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1440 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1443 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1457 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Snorri Ingimarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1804 - Komudagur: 2021-02-19 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1895 - Komudagur: 2021-03-02 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1896 - Komudagur: 2021-03-02 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A370 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1574 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A375 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 467 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1652 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Skógræktin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1702 - Komudagur: 2021-02-11 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A419 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-16 12:07:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1695 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A444 (breyting á ýmsum lögum til einföldunar á regluverki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1714 - Komudagur: 2021-02-12 - Sendandi: Myndstef - [PDF]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (frumvarp) útbýtt þann 2021-01-21 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2021-02-03 16:29:38 - [HTML]
52. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2021-02-03 21:30:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1892 - Komudagur: 2021-03-02 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2000 - Komudagur: 2021-03-06 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2340 - Komudagur: 2021-03-25 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A506 (Fjarskiptastofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 852 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-03 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1707 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1795 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-12 23:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2560 - Komudagur: 2021-04-16 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]

Þingmál A616 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1436 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1460 (lög í heild) útbýtt þann 2021-05-18 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-17 15:48:30 - [HTML]

Þingmál A619 (heimild til nýtingar séreignarsparnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1268 (svar) útbýtt þann 2021-04-21 12:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A625 (stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2513 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2804 - Komudagur: 2021-04-30 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A629 (happdrætti Háskóla Íslands og happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3079 - Komudagur: 2021-05-27 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A698 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1177 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-05-10 15:31:10 - [HTML]

Þingmál A700 (breyting á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs og ákvæða um tilgreinda séreign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1179 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2661 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: BSRB - [PDF]
Dagbókarnúmer 2669 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 2672 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Almenni lífeyrissjóðurinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2685 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2691 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2694 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Frjálsi lífeyrissjóðurinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2831 - Komudagur: 2021-05-03 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]

Þingmál A704 (breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1183 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2693 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Útgerðarfélag Reykjavíkur hf. - [PDF]

Þingmál A717 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1196 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A768 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1338 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-05-03 18:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-05-05 14:03:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3101 - Komudagur: 2021-05-31 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A807 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1491 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-21 18:50:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 208 - Komudagur: 2021-12-09 - Sendandi: Uppkast ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 339 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A41 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 923 - Komudagur: 2022-02-23 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A74 (stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1109 - Komudagur: 2022-03-15 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A170 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 806 - Komudagur: 2022-02-14 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1371 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A332 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 962 - Komudagur: 2022-02-25 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A408 (listamannalaun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 587 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-01 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-24 15:05:26 - [HTML]

Þingmál A416 (eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-01 19:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1269 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-14 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-08 16:52:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3462 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A461 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1273 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-14 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1376 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 21:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1307 - Komudagur: 2022-04-08 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1359 - Komudagur: 2022-04-25 - Sendandi: Síminn hf - [PDF]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-29 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (raunverulegir eigendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A690 (hækkun lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1033 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-05-23 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1323 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1395 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3573 - Komudagur: 2022-06-06 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 3575 - Komudagur: 2022-06-06 - Sendandi: Frjálsi lífeyrissjóðurinn - [PDF]

Þingmál B179 (störf þingsins)

Þingræður:
27. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2022-01-26 15:22:03 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A8 (tæknifrjóvgun o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 107 - Komudagur: 2022-10-13 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A46 (öruggt farsímasamband á þjóðvegum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3727 - Komudagur: 2023-01-02 - Sendandi: Fjarskiptastofa - [PDF]

Þingmál A92 (Happdrætti Háskóla Íslands og lög um happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4157 - Komudagur: 2023-03-20 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A226 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 18:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A300 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (frumvarp) útbýtt þann 2022-10-11 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A325 (bætt staða og þjónusta við Íslendinga búsetta erlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 336 (þáltill.) útbýtt þann 2022-10-13 14:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-05-03 17:49:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4926 - Komudagur: 2023-06-05 - Sendandi: Samband íslenskra námsmanna erlendis - [PDF]

Þingmál A396 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-11-07 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A533 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1200 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-02-27 17:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-03-22 16:44:31 - [HTML]
85. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2023-03-22 17:29:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3760 - Komudagur: 2023-01-12 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A542 (tónlist)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 684 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-09 17:15:05 - [HTML]

Þingmál A543 (fjölmiðlar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3747 - Komudagur: 2023-01-10 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]

Þingmál A668 (endurgreiðslur vegna útgáfu bóka á íslensku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1038 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-01-31 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1639 (svar) útbýtt þann 2023-05-02 13:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A677 (stimpilgjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1047 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-02-03 13:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1553 (svar) útbýtt þann 2023-04-17 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A689 (tónlistarstefna fyrir árin 2023--2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4001 - Komudagur: 2023-02-23 - Sendandi: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn - [PDF]

Þingmál A728 (auðkenning umsækjenda af hálfu ISNIC)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1187 (svar) útbýtt þann 2023-02-27 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-29 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A896 (Innheimtustofnun sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-05-24 17:44:15 - [HTML]
113. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-05-30 17:06:38 - [HTML]

Þingmál A899 (kvikmyndalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4541 - Komudagur: 2023-05-03 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4737 - Komudagur: 2023-05-16 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A947 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1480 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-31 15:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-04-26 16:31:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4612 - Komudagur: 2023-05-10 - Sendandi: Internet á Íslandi hf - ISNIC - [PDF]
Dagbókarnúmer 4744 - Komudagur: 2023-05-16 - Sendandi: Fjarskiptastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 4884 - Komudagur: 2023-05-30 - Sendandi: Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A952 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1488 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2098 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-06-09 10:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
122. þingfundur - Guðbrandur Einarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-06-09 15:35:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4920 - Komudagur: 2023-06-02 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A979 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1527 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4764 - Komudagur: 2023-05-17 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]

Þingmál A980 (rafrænar skuldaviðurkenningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1528 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1124 (stafræn endurgerð íslensks prentmáls)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2088 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1130 (breytingar á sköttum og gjöldum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2256 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:23:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-12 15:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A32 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1278 - Komudagur: 2023-12-19 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]

Þingmál A52 (ættliðaskipti og nýliðun í landbúnaðarrekstri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 86 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A112 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-18 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A205 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 208 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-19 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1880 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-13 12:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-28 14:16:34 - [HTML]
124. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-18 19:28:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 207 - Komudagur: 2023-10-13 - Sendandi: Fjarskiptastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1130 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1131 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1348 - Komudagur: 2024-01-30 - Sendandi: Internet á Íslandi hf - ISNIC - [PDF]
Dagbókarnúmer 1651 - Komudagur: 2024-03-04 - Sendandi: Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1709 - Komudagur: 2024-03-12 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A247 (dvalarleyfisskírteini)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 748 (svar) útbýtt þann 2023-12-13 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A315 (samgönguáætlun fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-10-06 13:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A339 (nýskráning léns)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 346 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-10-12 15:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 806 (svar) útbýtt þann 2023-12-15 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-07 17:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 780 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-13 22:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Halldór Auðar Svansson - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-15 18:20:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 949 - Komudagur: 2023-11-30 - Sendandi: FRÍSK - Félag rétthafa í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði - [PDF]
Dagbókarnúmer 1094 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A479 (Náttúrufræðistofnun og náttúrustofur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 527 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-10 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1684 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-05-13 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1695 (lög í heild) útbýtt þann 2024-05-14 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A505 (búvörulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-14 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1270 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-03-18 19:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A521 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1464 - Komudagur: 2024-02-16 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A571 (undanþágur frá fjarskiptaleynd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1137 (svar) útbýtt þann 2024-03-04 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A624 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 930 (frumvarp) útbýtt þann 2024-01-25 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Brynhildur Björnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-21 16:59:00 - [HTML]
76. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-21 17:00:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1610 - Komudagur: 2024-02-28 - Sendandi: Myndstef - [PDF]
Dagbókarnúmer 1630 - Komudagur: 2024-03-01 - Sendandi: STEF, Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1671 - Komudagur: 2024-03-07 - Sendandi: Rithöfundasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1677 - Komudagur: 2024-03-07 - Sendandi: Félag íslenskra bókaútgefenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1694 - Komudagur: 2024-03-11 - Sendandi: Samband flytjenda og hljómplötuframleiðenda - [PDF]

Þingmál A705 (slit ógjaldfærra opinberra aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1054 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A726 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-20 16:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A764 (námsgögn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1669 (svar) útbýtt þann 2024-05-16 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A802 (styrkir til félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1846 (svar) útbýtt þann 2024-06-20 11:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A864 (breyting á ýmsum lögum vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfis almannatrygginga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2019 - Komudagur: 2024-04-15 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]

Þingmál A915 (breyting á ýmsum lögum á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1970 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-20 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1989 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-21 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A916 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1361 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2024-04-11 13:00:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2108 - Komudagur: 2024-04-26 - Sendandi: BSRB - [PDF]
Dagbókarnúmer 2113 - Komudagur: 2024-04-26 - Sendandi: Akta sjóðir hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2114 - Komudagur: 2024-04-26 - Sendandi: Arion banki - [PDF]
Dagbókarnúmer 2115 - Komudagur: 2024-04-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2120 - Komudagur: 2024-04-26 - Sendandi: Almenni lífeyrissjóðurinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2127 - Komudagur: 2024-04-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2655 - Komudagur: 2024-05-29 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A918 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2088 - Komudagur: 2024-04-23 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 2107 - Komudagur: 2024-04-26 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2230 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Víðir Smári Petersen - [PDF]
Dagbókarnúmer 2343 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Sjávarútvegsþjónustan ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2487 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2497 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Veiðifélag Laxár á Ásum - [PDF]
Dagbókarnúmer 2811 - Komudagur: 2024-06-10 - Sendandi: Kári Hólmar Ragnarsson og Víðir Smári Petersen - [PDF]

Þingmál A940 (bókmenntastefna fyrir árin 2024--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1387 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-04-05 12:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2322 - Komudagur: 2024-05-07 - Sendandi: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2535 - Komudagur: 2024-05-17 - Sendandi: Félag íslenskra bókaútgefenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 2613 - Komudagur: 2024-05-24 - Sendandi: Félag íslenskra bókaútgefenda - [PDF]

Þingmál A1077 (markaðssetningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1573 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-23 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1166 (útgáfa leyfa til leigubifreiðaaksturs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1932 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-06-18 19:20:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 557 - Komudagur: 2024-10-18 - Sendandi: Innheimtumiðstöð rétthafa - IHM - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-11-13 21:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A238 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-26 10:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A248 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-26 14:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A263 (bókmenntastefna fyrir árin 2025--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-10-04 14:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 289 - Komudagur: 2024-10-24 - Sendandi: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn - [PDF]

Þingmál A297 (fjáraukalög 2024)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-11-13 16:02:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 470 - Komudagur: 2024-11-11 - Sendandi: Innheimtumiðstöð rétthafa - IHM - [PDF]

Þingmál A300 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-24 10:33:28 - [HTML]

Löggjafarþing 156

Þingmál A141 (skipan upplýsingatækni í rekstri ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 669 - Komudagur: 2025-04-09 - Sendandi: Rithöfundasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A144 (bókmenntastefna fyrir árin 2025--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-06 16:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 424 - Komudagur: 2025-03-28 - Sendandi: Félag íslenskra bókaútgefenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 427 - Komudagur: 2025-03-28 - Sendandi: Rithöfundasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 451 - Komudagur: 2025-03-31 - Sendandi: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn - [PDF]
Dagbókarnúmer 946 - Komudagur: 2025-04-28 - Sendandi: Rithöfundasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A159 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-11 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A175 (jarðalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-14 16:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 481 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Sýslumannaráð - [PDF]

Þingmál A213 (kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 236 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-22 13:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A267 (framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1387 - Komudagur: 2025-06-12 - Sendandi: Laufey Bjarnadóttir o.fl. - [PDF]

Þingmál A269 (meðferð sakamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A430 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1352 - Komudagur: 2025-06-11 - Sendandi: Talnakönnun hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1374 - Komudagur: 2025-06-11 - Sendandi: Gildi - lífeyrissjóður - [PDF]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 101 - Komudagur: 2025-09-22 - Sendandi: Innheimtumiðstöð rétthafa - IHM - [PDF]
Dagbókarnúmer 1013 - Komudagur: 2025-11-27 - Sendandi: Réttur - Aðalsteinsson & Partners - [PDF]
Dagbókarnúmer 1014 - Komudagur: 2025-11-27 - Sendandi: Réttur - Aðalsteinsson & Partners - [PDF]

Þingmál A91 (kaup á fyrstu íbúð og sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-17 16:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A102 (framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 256 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Landeigendur á svæðinu Löngufjörur (áður Norður-Mýrar) og Langárós að Hjörsey (áður Álftanes-Álftárós-Langárós) - [PDF]

Þingmál A103 (meðferð sakamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 17:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A234 (markaðssetningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-10 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A285 (greiðslur fyrir afnot bóka og hljóðrita á bókasöfnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-11-20 15:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 521 (svar) útbýtt þann 2025-12-13 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A312 (atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 436 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A318 (menningarframlag streymisveitna til að efla íslenska menningu og íslenska tungu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 444 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-02 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A363 (Fjarskiptastofa og fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 560 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-15 17:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A374 (búvörulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 611 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-18 17:04:00 [HTML] [PDF]