Merkimiði - Fjárræði


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (400)
Dómasafn Hæstaréttar (539)
Umboðsmaður Alþingis (17)
Stjórnartíðindi - Bls (220)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (204)
Dómasafn Félagsdóms (1)
Dómasafn Landsyfirréttar (8)
Alþingistíðindi (763)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (5)
Lagasafn (291)
Lögbirtingablað (1047)
Samningar Íslands við erlend ríki (1)
Alþingi (709)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1931:325 nr. 32/1931[PDF]

Hrd. 1933:485 nr. 78/1933 (Útsvar)[PDF]

Hrd. 1937:214 nr. 5/1937[PDF]

Hrd. 1939:486 nr. 120/1937[PDF]

Hrd. 1944:249 nr. 43/1944[PDF]

Hrd. 1944:273 nr. 38/1944[PDF]

Hrd. 1946:415 nr. 24/1946[PDF]

Hrd. 1947:24 nr. 87/1946 (Skóverslun)[PDF]

Hrd. 1947:293 nr. 76/1945 (Kostnaður við vegalagningu)[PDF]
Davíð, sem var aldraður, samdi um vegalagningu á/við jörð og varð kostnaður hennar nokkuð hár. Nágranninn ætlaði að leggja eitthvað í þetta. Verðmatið fór fram með mati tveggja dómkvaddra manna. Davíð var talinn hafa ekki gert sér grein fyrir því hversu fjárfrekar skuldbindingarnar voru sem hann gekk undir miðað við sína hagi og átti nágrannanum að hafa verið það ljóst. Samningurinn var ógiltur á grundvelli 1. mgr. 31. gr. samningalaganna með lögjöfnun.
Hrd. 1948:72 nr. 105/1945[PDF]

Hrd. 1948:145 nr. 110/1947[PDF]

Hrd. 1948:538 nr. 20/1947[PDF]

Hrd. 1949:41 nr. 158/1948[PDF]

Hrú. 1949:172 nr. 33/1949[PDF]

Hrd. 1949:172 nr. 23/1948[PDF]

Hrd. 1950:456 nr. 35/1950[PDF]

Hrd. 1951:188 kærumálið nr. 4/1951[PDF]

Hrd. 1951:418 nr. 14/1950[PDF]

Hrd. 1952:64 nr. 109/1950[PDF]

Hrd. 1953:154 nr. 130/1952[PDF]

Hrd. 1953:165 nr. 126/1952[PDF]

Hrd. 1953:197 nr. 116/1952[PDF]

Hrd. 1953:306 nr. 171/1952[PDF]

Hrd. 1953:494 kærumálið nr. 11/1953[PDF]

Hrd. 1953:597 nr. 31/1952[PDF]

Hrd. 1953:639 nr. 185/1952[PDF]

Hrd. 1954:460 nr. 188/1952[PDF]

Hrd. 1955:698 nr. 171/1955[PDF]

Hrd. 1957:200 nr. 154/1956[PDF]

Hrd. 1958:711 nr. 60/1958[PDF]

Hrd. 1958:808 nr. 16/1958[PDF]

Hrd. 1959:559 nr. 102/1959[PDF]

Hrd. 1959:662 nr. 35/1959[PDF]

Hrd. 1959:719 nr. 57/1959[PDF]

Hrd. 1959:759 nr. 129/1959 (Skattareglur um fyrirframgreiddan arf)[PDF]

Hrd. 1960:374 nr. 230/1959[PDF]

Hrd. 1961:22 nr. 115/1959[PDF]

Hrd. 1961:163 nr. 24/1961[PDF]

Hrd. 1961:186 nr. 40/1960[PDF]

Hrd. 1961:283 nr. 135/1960[PDF]

Hrd. 1961:339 nr. 91/1960 (Lögræðissvipting fyrir sakadómara)[PDF]

Hrd. 1961:370 nr. 105/1960[PDF]

Hrd. 1961:511 nr. 152/1960 (Andlát af völdum kolsýrlingseitrunar)[PDF]

Hrd. 1961:620 nr. 195/1960[PDF]

Hrd. 1961:779 nr. 21/1961[PDF]

Hrd. 1962:302 nr. 128/1961[PDF]

Hrd. 1962:438 nr. 16/1962 (Mjólkurbúð)[PDF]
Barn var ekki samsamað foreldri sínu.
Hrd. 1962:590 nr. 63/1962[PDF]

Hrd. 1963:23 nr. 122/1962[PDF]

Hrd. 1963:417 nr. 39/1963[PDF]

Hrd. 1964:1 nr. 1/1963[PDF]

Hrd. 1964:167 nr. 188/1962[PDF]

Hrd. 1964:406 nr. 122/1963 (Árelíusarbörn)[PDF]
Reyndi á þá spurningu hvort að viðkomandi var búinn að gefa of mikið áður en hann dó, s.s. að dulbúa gjafir til að komast framhjá arfleiðsluheimild.
Hrd. 1965:74 nr. 1/1964[PDF]

Hrd. 1965:566 nr. 168/1964[PDF]

Hrd. 1965:796 nr. 140/1964[PDF]

Hrd. 1967:38 nr. 247/1966[PDF]

Hrd. 1967:50 nr. 230/1966[PDF]

Hrd. 1967:573 nr. 59/1967[PDF]

Hrd. 1967:631 nr. 210/1966[PDF]

Hrd. 1967:846 nr. 87/1967[PDF]

Hrd. 1967:974 nr. 150/1966[PDF]

Hrd. 1968:124 nr. 21/1966[PDF]

Hrd. 1968:422 nr. 110/1967 (Vatnsendi I)[PDF]

Hrd. 1968:1267 nr. 18/1968[PDF]

Hrd. 1968:1271 nr. 96/1968[PDF]

Hrd. 1969:96 nr. 195/1967[PDF]

Hrd. 1969:110 nr. 184/1967[PDF]

Hrd. 1969:180 nr. 132/1968[PDF]

Hrd. 1969:360 nr. 42/1969 (Stóragerði 11)[PDF]

Hrd. 1969:505 nr. 70/1969[PDF]

Hrd. 1969:671 nr. 5/1969[PDF]

Hrd. 1969:780 nr. 99/1968 (Vatnsendi 2)[PDF]
Skiptaráðandi dánarbús SKLH lýsti því yfir að MSH skyldi fá afhent umráð og afhent fasteignarinnar Vatnsenda með því sem henni fylgdi og fylgja bæri samkvæmt ákvæðum erfðaskrárinnar, að geymdum rétti þeirra sem kynnu að hafa löglegt tilkall til afnota eða annarra réttinda á jörðinni eða hluta hennar.
Ekkja SKLH skaut ákvörðun skiptaráðandans til Hæstaréttar. Krafan var ekki tekin til greina þar sem henni fylgdu engin haldbær rök. Að auki var haldið því fram að erfðaskrá MEH hefði verið fölsuð. Ákvörðun skiptaráðandans var því staðfest.
Hrd. 1969:782 nr. 117/1968[PDF]

Hrd. 1969:1113 nr. 171/1969[PDF]

Hrd. 1970:365 nr. 65/1970[PDF]

Hrd. 1970:710 nr. 135/1970[PDF]

Hrd. 1970:968 nr. 198/1970[PDF]

Hrd. 1971:463 nr. 41/1971[PDF]

Hrd. 1971:508 nr. 115/1970 (Dunhagi - Fálkagata)[PDF]

Hrd. 1971:703 nr. 23/1971[PDF]

Hrd. 1971:781 nr. 88/1970[PDF]

Hrd. 1971:986 nr. 36/1970[PDF]

Hrd. 1972:119 nr. 61/1971 (Hótel Saga)[PDF]

Hrd. 1972:417 nr. 74/1971[PDF]

Hrd. 1972:747 nr. 123/1971 (Bifreiðakaup ólögráða manns)[PDF]

Hrd. 1972:772 nr. 161/1971[PDF]

Hrd. 1973:51 nr. 8/1972[PDF]

Hrd. 1973:708 nr. 84/1972[PDF]

Hrd. 1973:782 nr. 80/1972[PDF]

Hrd. 1973:866 nr. 105/1972 (Húsgrunnur)[PDF]

Hrd. 1974:76 nr. 10/1974[PDF]

Hrd. 1974:306 nr. 59/1973[PDF]

Hrd. 1974:356 nr. 83/1973 (Bogadómur)[PDF]

Hrd. 1974:457 nr. 50/1974[PDF]

Hrd. 1974:594 nr. 31/1972[PDF]

Hrd. 1974:648 nr. 31/1973[PDF]

Hrd. 1974:1004 nr. 123/1973[PDF]

Hrd. 1975:374 nr. 71/1973 (Benz ’55/’57)[PDF]

Hrd. 1975:702 nr. 190/1974[PDF]

Hrd. 1975:728 nr. 141/1975 (Missagnir - Ritvillur)[PDF]

Hrd. 1975:1105 nr. 146/1974 (Líkamstjón)[PDF]

Hrd. 1976:22 nr. 178/1976[PDF]

Hrd. 1976:713 nr. 131/1976[PDF]

Hrd. 1976:955 nr. 46/1975[PDF]

Hrd. 1976:1080 nr. 15/1974[PDF]

Hrd. 1977:13 nr. 143/1974 (Steinahlíð)[PDF]

Hrd. 1977:153 nr. 30/1974 (Kirkjuvegur)[PDF]

Hrd. 1977:798 nr. 18/1976[PDF]

Hrd. 1977:1201 nr. 9/1976[PDF]

Hrd. 1978:372 nr. 151/1976[PDF]

Hrd. 1978:379 nr. 88/1975[PDF]

Hrd. 1978:387 nr. 167/1976[PDF]

Hrd. 1978:828 nr. 226/1976[PDF]

Hrd. 1978:1186 nr. 87/1976[PDF]

Hrú. 1978:1196 nr. 145/1977[PDF]

Hrd. 1978:1225 nr. 138/1978[PDF]

Hrd. 1978:1302 nr. 2/1977[PDF]

Hrd. 1979:32 nr. 145/1977 (Hátún)[PDF]

Hrd. 1979:918 nr. 154/1977[PDF]

Hrd. 1979:978 nr. 5/1978 (Hvellhettur)[PDF]
Vísað til hættu af sprengjuefninu og að það hefði ekki kostað mikið að flytja það í betri geymslu.
Hrd. 1979:1085 nr. 211/1977[PDF]

Hrd. 1979:1121 nr. 9/1978[PDF]

Hrd. 1979:1346 nr. 213/1979[PDF]

Hrd. 1980:713 nr. 114/1977[PDF]

Hrd. 1980:833 nr. 28/1980 (Anna í Ámundakoti)[PDF]

Hrd. 1980:992 nr. 53/1980 (Fyrirfram samþykki sonar)[PDF]
Talið var þurfa samþykki sonarins vegna setu í óskiptu búi.
Ekki var hægt að byggja á fyrirfram samþykki sonarins í þessu tilviki.
Hrd. 1980:1654 nr. 74/1978[PDF]

Hrd. 1980:1948 nr. 18/1979[PDF]

Hrd. 1981:416 nr. 97/1979 (Fálkagata)[PDF]

Hrd. 1981:689 nr. 43/1980[PDF]

Hrd. 1982:82 nr. 2/1978 (Grúfustökk)[PDF]

Hrd. 1982:664 nr. 198/1979[PDF]

Hrd. 1982:754 nr. 261/1981[PDF]

Hrd. 1982:1206 nr. 240/1981[PDF]

Hrd. 1983:97 nr. 186/1980[PDF]

Hrd. 1983:316 nr. 53/1979[PDF]

Hrd. 1983:381 nr. 121/1980 (Stefán Jónsson rithöfundur)[PDF]
Stefán og Anna voru gift og gerðu sameiginlega erfðaskrá þar sem þau arfleiddu hvort annað af öllum sínum eignum, og tilgreindu hvert eignirnar ættu að fara eftir lát beggja.

Önnu var um í mun að varðveita minningu Stefáns og vildi arfleiða Rithöfundasambandið að íbúð þeirra með tilteknum skilyrðum.

Talið var að hún hefði ráðstafað eigninni umfram heimild. Ekki var talið hægt að láta Rithöfundasambandið fá upphæðina í formi fjár eða afhenda því hluta íbúðarinnar, að því marki sem það var innan heimildar hennar.
Hrd. 1983:621 nr. 250/1980 (Málefni ófjárráða)[PDF]

Hrd. 1983:1802 nr. 156/1981[PDF]

Hrd. 1984:1063 nr. 132/1984[PDF]

Hrd. 1984:1391 nr. 150/1982 (Eyrarkot)[PDF]

Hrd. 1985:75 nr. 234/1982[PDF]

Hrd. 1985:187 nr. 23/1984[PDF]

Hrd. 1985:235 nr. 223/1982[PDF]

Hrd. 1985:320 nr. 31/1985[PDF]

Hrd. 1985:962 nr. 175/1985[PDF]

Hrd. 1986:780 nr. 182/1983 (5 ára)[PDF]

Hrd. 1986:1043 nr. 251/1984 (Lífsgjöf á dánarbeði)[PDF]
Reyndi á þá spurningu hvort að viðkomandi var búinn að gefa of mikið áður en hann dó, s.s. að dulbúa gjafir til að komast framhjá arfleiðsluheimild.
Hrd. 1986:1318 nr. 169/1986[PDF]

Hrd. 1987:67 nr. 173/1985[PDF]

Hrd. 1987:473 nr. 95/1986 (Valdsmaður - Fjárhæð meðlags)[PDF]

Hrd. 1987:1008 nr. 271/1985 (Samsköttun)[PDF]

Hrd. 1989:119 nr. 11/1988[PDF]

Hrd. 1989:131 nr. 238/1987 (Síritinn - Líkamstjón við fæðingu)[PDF]

Hrd. 1989:553 nr. 15/1988 (Laufásvegur)[PDF]
Einn eigandinn var ólögráða en hafði samþykkt veðsetningu fyrir sitt leyti. Því var veðsetning hans hluta ógild.
Hrd. 1990:551 nr. 152/1989, 254/1989 og 86/1990[PDF]

Hrd. 1990:645 nr. 334/1989 (Drekavogur - Misneyting)[PDF]

Hrd. 1990:925 nr. 301/1989 og 39/1990[PDF]

Hrd. 1991:426 nr. 74/1989[PDF]

Hrd. 1991:561 nr. 72/1989 (Ömmudómur II, barnabarn)[PDF]
Um er að ræða sömu atvik og í Ömmudómi I nema hér var um að ræða afsal til barnabarns konunnar sem var grandlaust um misneytinguna. Í þessum dómi var afsalið ógilt á grundvelli 36. gr. samningalaga nr. 7/1936 þrátt fyrir að um misneytingu hafi verið að ræða.
Hrd. 1991:570 nr. 73/1989 (Misneyting - Ömmudómur I)[PDF]
Fyrrverandi stjúpdóttir fer að gefa sig eldri manni. Hann gerir erfðaskrá og gefur henni peninga, og þar að auki gerir hann kaupsamning. Hún er síðan saksótt í einkamáli.

Héraðsdómur ógilti erfðaskrána á grundvelli 34. gr. erfðalaga, nr. 8/1962, en Hæstiréttur ógilti hana á grundvelli 37. gr. erfðalaganna um misneytingu og því ekki á grundvelli þess að arfleifandinn hafi verið óhæfur til að gera erfðaskrána. Aðrir gerningar voru ógiltir á grundvelli 31. gr. samningalaga, nr. 7/1936.

Arfleifandi var enn á lífi þegar málið var til úrlausnar hjá dómstólum.
Hrd. 1991:2006 nr. 269/1989[PDF]

Hrd. 1992:342 nr. 352/1989 (Umboð lögmanns ófullnægjandi)[PDF]

Hrd. 1992:515 nr. 93/1992[PDF]

Hrd. 1992:1259 nr. 247/1992[PDF]

Hrd. 1992:1367 nr. 476/1991[PDF]

Hrú. 1992:1823 nr. 3/1991[PDF]

Hrd. 1992:2325 nr. 471/1989 (Látraströnd, skuldheimtumenn)[PDF]
Gerður hafði verið kaupmáli þar sem eign hafði verið gerð að séreign K.
Kaupmálanum hafði ekki verið breytt þrátt fyrir að eignin hafði tekið ýmsum breytingum.
K hélt því fram að hún ætti hluta af eigninni við Látraströnd þrátt fyrir skráningu á nafni M.

Hæstiréttur taldi sannfærandi að hún hefði látið hluta séreignarinnar í eignina við Látraströndina. Hins vegar skipti það ekki máli þar sem sú eign var þinglýst eign M.
Dómurinn sérstakur þar sem þetta var sá eini þar sem byggt var á þinglýsingu einni saman.
Hrd. 1992:2339 nr. 70/1992[PDF]

Hrd. 1993:140 nr. 303/1992[PDF]

Hrd. 1993:758 nr. 121/1993 (Skýring meðlagssamnings)[PDF]

Hrd. 1993:767 nr. 136/1993 (Vanræksla)[PDF]
Hjón áttu börn og var M dæmdur fyrir langvarandi alvarlegt ofbeldi gegn þeim. Þau voru að skilja og barnavernd á fullu í málinu. K dó síðan og M sóttist eftir setu í óskiptu búi. Hæstiréttur taldi M hafa vanrækt framfærslu sína gagnvart börnunum.

Hrd. 1993:2119 nr. 61/1990[PDF]

Hrd. 1993:2307 nr. 272/1991 (Syðribrú)[PDF]

Hrd. 1993:2407 nr. 346/1993[PDF]

Hrd. 1994:400 nr. 3/1991[PDF]

Hrd. 1994:547 nr. 101/1994 (Fálkagata)[PDF]

Hrd. 1994:1379 nr. 261/1994[PDF]

Hrd. 1994:1411 nr. 465/1991[PDF]

Hrd. 1994:2007 nr. 320/1994[PDF]

Hrd. 1994:2071 nr. 282/1991 (Slípirokkur)[PDF]

Hrd. 1994:2182 nr. 263/1992 (Esjudómur)[PDF]
Í erfðaskránni var kvöð um að reisa kláf er gengi upp á Esjuna.

Hvaða bönd má leggja á erfingja?
Hann setti ýmis skilyrði fyrir arfinum, m.a. að tiltekið ferðafélag fengi fullt af peningum með því skilyrði að það myndi setja upp kláf upp á Esjuna.
Ferðafélagið fékk síðan arfinn án þess að þurfa að setja upp kláfinn.
Hrd. 1994:2794 nr. 223/1993[PDF]

Hrd. 1995:37 nr. 5/1993[PDF]

Hrd. 1995:306 nr. 9/1993[PDF]

Hrd. 1995:376 nr. 105/1993 (Graðhesturinn Gassi)[PDF]

Hrd. 1995:662 nr. 270/1993[PDF]

Hrd. 1995:822 nr. 292/1993[PDF]

Hrd. 1995:856 nr. 369/1992[PDF]

Hrd. 1995:1257 nr. 371/1993[PDF]

Hrd. 1995:1480 nr. 79/1995[PDF]

Hrd. 1995:2569 nr. 257/1995[PDF]

Hrd. 1996:1646 nr. 109/1995 (Söluturninn Ísborg)[PDF]
Ógilding skv. 33. gr. samningalaga, nr. 7/1936, vegna fötlunarástands kaupandans. Seljandinn var talinn hafa mátt vita um andlega annmarka kaupandans.
Hrd. 1996:1697 nr. 34/1995 (Drengur fellur í pytt - Hitavatnsleiðslur að sundlaug)[PDF]

Hrd. 1996:1863 nr. 83/1996[PDF]

Hrd. 1996:1912 nr. 202/1996[PDF]

Hrd. 1996:2205 nr. 130/1996[PDF]

Hrd. 1996:3178 nr. 260/1995[PDF]
Fagmenn í fasteignaviðskiptum áttu að hafa séð að áhættan yrði meiri en tjónþolinn átti að sjá fyrir. Ósannað þótti að fagmennirnir hafi kynnt þessa auknu áhættu fyrir tjónþolanum.
Hrd. 1996:3439 nr. 405/1996 (Dánarbú)[PDF]

Hrd. 1997:144 nr. 111/1996[PDF]

Hrd. 1997:157 nr. 60/1996[PDF]

Hrd. 1997:1258 nr. 461/1996[PDF]

Hrd. 1997:3476 nr. 473/1997[PDF]

Hrd. 1998:400 nr. 140/1997[PDF]

Hrd. 1998:550 nr. 523/1997[PDF]

Hrd. 1998:673 nr. 63/1998[PDF]

Hrd. 1998:1503 nr. 8/1998 (Heiðmörk)[PDF]

Hrd. 1998:2346 nr. 360/1997[PDF]

Hrd. 1998:2510 nr. 98/1998[PDF]

Hrd. 1998:3870 nr. 55/1998[PDF]

Hrd. 1999:756 nr. 296/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1569 nr. 258/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1910 nr. 339/1998 (Líftryggingarfé)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2147 nr. 512/1998 (Opinbert mál)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2202 nr. 93/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3096 nr. 273/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3118 nr. 299/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4290 nr. 295/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4862 nr. 344/1999 (Keflavík í Skagafirði)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:244 nr. 293/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2285 nr. 26/2000 (Sumarbústaður og snjór - Eyrarskógur)[HTML][PDF]
E keypti lóð sem hann ætlaði að reisa sumarhús á, sem hann svo gerði. Fáeinum árum eftir að sumarhúsið hafði verið reist skemmdist það af völdum snjóþunga. Leitaði E þá til byggingarnefndar hreppsins og ályktaði hún að ekki yrði mælt með því að lóðin yrði nýtt sem byggingarlóð fyrir sumarhús.

Skipulagsstjórn ríkisins hafði fyrir byggingu sumarhússins gert skipulag fyrir sumarhúsahverfi í sama skógi, sem hreppurinn hafði samþykkt, og því litið svo á að svæðið væri almennt hæft fyrir sumarbústaði. Af þeim sökum lagði Hæstiréttur sönnunarbyrðina á E um að sýna að restin af lóðinni sem hann keypti hefði einnig verið haldin þeim annmarka að vera óhæf til að reisa sumarhús. Þar sem E gerði enga tilraun til að sýna fram á það var seljandinn sýknaður af kröfum E um ógildingu samningsins og einnig varakröfu hans um riftun.
Hrd. 2000:2582 nr. 263/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2946 nr. 91/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3192 nr. 148/2000 (Guðfinnur ehf. - Laun sjómanns)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3252 nr. 157/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3951 nr. 416/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2001:1792 nr. 421/2000 (Einholt)[HTML]

Hrd. 2001:2740 nr. 259/2001[HTML]

Hrd. 2001:3690 nr. 404/2001 (Fölsun föður)[HTML]
Fjárnám framkvæmt á grundvelli skuldabréfs. Það var ógilt fyrir héraðsdómi en fyrir Hæstarétti voru lögð fram gögn með viðurkenningu viðkomandi á að hafa falsað undirritunina. Hæstiréttur ógilti fjárnámið þar sem kominn var réttmætur vafi á því að skuldbindingin hefði verið gild.
Hrd. 2001:3699 nr. 405/2001 (Fölsun föður)[HTML]
Fjárnám framkvæmt á grundvelli skuldabréfs. Það var ógilt fyrir héraðsdómi en fyrir Hæstarétti voru lögð fram gögn með viðurkenningu viðkomandi á að hafa falsað undirritunina. Hæstiréttur ógilti fjárnámið þar sem kominn var réttmætur vafi á því að skuldbindingin hefði verið gild.
Hrd. 2001:3962 nr. 417/2001 (Gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]
Ágreiningur var hvort dóttir látins manns hefði lögvarða hagsmuni af kröfu um að tilteknar upplýsingar um föður sinn færu ekki í gagnagrunn Íslenskrar erfðagreiningar. Hæstiréttur taldi að með því að hægt væri að ráða heilsufarsupplýsingar um hana út frá gögnum um föður sinn, þá hefði hún lögvarða hagsmuni af þeirri úrlausn.
Hrd. 2002:456 nr. 390/2001[HTML]

Hrd. 2002:2183 nr. 251/2001[HTML]
83ja ára kona seldi spildu úr jörð sinni til G. Börn konunnar riftu samningnum þar sem þau töldu hana ekki hafa gert sér grein fyrir því hvað hún hefði verið að gera. Í málinu var meint vanheilsa hennar ekki sönnuð og því var hún talin hafa verið hæf til að stofna til löggerningsins.
Hrd. 2002:2351 nr. 263/2002 (Dóttir og dóttursonur Ólafs)[HTML]
Sett var inn rangt nafn á jörð, líklega vegna rangrar afritunar frá annarri erfðaskrá.
Hrd. 2002:2409 nr. 23/2002 (Sæþotur)[HTML]
Líkamstjón hlaust af notkun sæþota. Tveir strákar leigðu tækin og annar slasaðist. Við leigutökuna undirrituðu strákarnir samning um takmarkanirnar á bótaábyrgð leigusalans.
Hrd. 2002:2432 nr. 72/2002 (Krónusprengja)[HTML]

Hrd. 2002:2931 nr. 95/2002 (Varmidalur)[HTML]

Hrd. nr. 327/2001 dags. 20. mars 2003[HTML]

Hrd. 2003:3036 nr. 3/2003 (Lífiðn)[HTML]
Maður ritaði undir veðskuldabréf þar sem hann gekkst undir ábyrgð fyrir skuld annars aðila við banka. Engin lagaskylda var um greiðslumat þegar lánið var tekið og lét bankinn hjá líða að kanna greiðslugetu lántakans áður en lánið var veitt. Ábyrgðarmaðurinn var samkvæmt mati dómkvadds manns með þroskahömlun ásamt því að vera ólæs. Hann var því talinn hafa skort hæfi til að gera sér grein fyrir skuldbindingunni.

Undirritun ábyrgðarmannsins var því ógilt á grundvelli 36. gr. samningalaga nr. 7/1936.
Hrd. 2003:3046 nr. 65/2003 (Hóla-Biskup)[HTML]
Samkomulag var um eignarhald aðilanna Þ og H til helmings hvor í hestinum Hóla-Biskup. H fékk síðar heilablóðfall og var í kjölfarið sviptur fjárræði sínu vegna afleiðinga þess. Þ flutti hestinn til útlanda án vitneskju H og lögráðamanns hans. Athæfið var kært af hálfu H með kröfu um skaðabætur og miskabætur.

Í lögregluskýrslu kom fram að Þ héldi því fram að brostnar forsendur hefðu verið á samkomulaginu þar sem hún hefði ein borið kostnaðinn af hestinum, og ætti því hann að fullu. Sökum tímaskorts af hennar hálfu ákvað Þ að flytja hestinn út þar sem hann hafði ekki verið í notkun undanfarið, þar á meðal til undaneldis, og reynt að koma honum í verð. Hélt hún því fram að athæfið hefði verið í samræmi við samkomulag hennar við H frá því áður en H veiktist.

Þ var ekki talin hafa getað sýnt fram á að athæfið hafi verið hluti af samkomulagi hennar við H. Þar sem ekki var heimilt með lögmætum hætti að flytja hestinn aftur til Íslands var Þ talin hafa svipt H eignarráðum yfir hestinum og bæri því skaðabótaábyrgð. Miskabótakrafan var ekki tekin til greina.
Hrd. 2003:4153 nr. 151/2003 (Gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]
Á grundvelli skyldna í 1. mgr. 71. gr. stjórnarskrárinnar var ekki talið fullnægjandi framkvæmd yfirlýsts markmiðs laga er heimiluðu söfnun ópersónugreinanlegra upplýsinga í gagnagrunn á heilbrigðissviði, að kveða á um ýmiss konar eftirlit með gerð og starfrækslu gagnagrunns opinberra stofnana og nefnda án þess að þær hafi ákveðin og lögmælt viðmið að styðjast í störfum sínum. Þá nægði heldur ekki að fela ráðherra að kveða á um skilmála í rekstrarleyfi né fela öðrum handhöfum opinbers valds að setja eða samþykkja verklagsreglur þess efnis.
Hrd. 2004:432 nr. 237/2003[HTML]
F krafðist bóta vegna ólögmætrar handtöku en sú handtaka hafði verið reist á almennum grunsemdum um fíkniefnamisferli, studdum sögusögnum og vitneskju um brotaferil hans, en hún var ekki heldur reist á rannsókn á neinu tilteknu broti. Hæstiréttur féllst á að handtakan hefði verið ólögmæt og féllst á bótakröfu F gegn íslenska ríkinu.
Hrd. 2004:602 nr. 38/2004[HTML]

Hrd. 2004:784 nr. 23/2004[HTML]

Hrd. 2004:1001 nr. 414/2003[HTML]

Hrd. 2004:1239 nr. 344/2002 (Slagæðaleggur)[HTML]
Þessi dómsúrlausn Hæstaréttar var til umfjöllunar í Dómur MDE Sara Lind Eggertsdóttir gegn Íslandi dags. 5. júlí 2007 (31930/04).
Hrd. 2004:1949 nr. 135/2004[HTML]

Hrd. 2004:3072 nr. 267/2004[HTML]

Hrd. 2004:3540 nr. 150/2004 (Skaðabótakrafa)[HTML]
Dómurinn er til marks um að þótt annmarkar um ólögræði eru lagaðir síðar, t.a.m. með því að viðkomandi verði lögráða síðar í rekstri dómsmálsins, þá dugi slíkt ekki.
Hrd. 2004:4394 nr. 151/2004[HTML]

Hrd. 2004:4697 nr. 468/2004[HTML]

Hrd. 2005:1812 nr. 179/2005[HTML]

Hrd. 2005:2832 nr. 341/2005[HTML]

Hrd. 2005:3488 nr. 421/2005[HTML]

Hrd. 2005:3920 nr. 149/2005[HTML]

Hrd. 2006:717 nr. 380/2005 (deCode)[HTML]

Hrd. 2006:834 nr. 391/2005 (Breiðabólsstaður)[HTML]

Hrd. 2006:1378 nr. 434/2005[HTML]

Hrd. 2006:1409 nr. 468/2005 (82ja ára gamall maður)[HTML]
Einstaklingur ákærður fyrir að hafa nýtt sér skort á andlegri færni gamals manns til að gera samninga. Engin samtímagögn lágu fyrir um andlega færni hans til að gera samninga en hún var skoðuð um 5 mánuðum eftir samningsgerðina.

Ekki var fallist á ógildingu þar sem lánið sem tekið var var notað til að greiða skuldir lántakandans (gamla mannsins).
Hrd. 2006:1865 nr. 524/2005 (Heiðursmorð)[HTML]

Hrd. 2006:3002 nr. 314/2006 (Ógilding kaupmála - 104. gr. - Gjöf 3ja manns - Yfirlýsing eftir á)[HTML]
Dómurinn er til marks um það að séreignarkvöð á fyrirfram greiddum arfi verði að byggjast á yfirlýsingu þess efnis í erfðaskrá.
Hrd. 2006:3023 nr. 306/2006 (Dánarbússkipti II)[HTML]

Hrd. 2006:3499 nr. 412/2006 (Kaupmála ekki getið)[HTML]
K fékk setu í óskiptu búi. Hún hafði gert kaupmála en sagði ekki frá honum. K fór síðan að ráðstafa eignum búsins með ýmsum hætti. Samerfingjarnir voru ekki sáttir við þær ráðstafanir.

Við rekstur dómsmálsins komust erfingjarnir að því að kaupmáli lá fyrir og ýmsar séreignir. Hæstiréttur taldi það ekki slíka rýrnun þar sem peningalega innstæðan var ekki rosalega frábrugðin þeirri sem var þegar leyfið fékkst til setu í óskiptu búi, jafnvel þótt ýmsar breytingar hafa orðið á eignasamsetningunni.
Hrd. 2006:4483 nr. 174/2006 (Handveðsyfirlýsing)[HTML]

Hrd. 2006:4500 nr. 220/2006[HTML]

Hrd. 2006:5153 nr. 298/2006[HTML]

Hrd. nr. 653/2006 dags. 4. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 40/2006 dags. 1. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 344/2006 dags. 22. febrúar 2007 (Straumnes)[HTML]
Snýr að reglu 20. kapítúla Kaupabálkar Jónsbókar um rétt til að slíta sameign.
Hrd. nr. 449/2006 dags. 22. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 511/2006 dags. 29. mars 2007 (Spilda í Vatnsenda)[HTML]

Hrd. nr. 615/2006 dags. 29. mars 2007 (Birtingarvottorð)[HTML]

Hrd. nr. 129/2007 dags. 1. nóvember 2007 (Óljós ráðstöfun reiðufjár)[HTML]
Fullorðin kona á hjúkrunarheimili átti fasteign sem hún selur síðan. Hún leggur kaupverðið inn á bankabók sína og síðan fara kaupendur fasteignarinnar í mál við hana til að heimta skaðabætur.

Hún deyr á meðan málið er í gangi og síðan fellur dómur þar sem kveðið var um kröfu upp á 4-5 milljónir sem gerð var á dánarbúið. Ekki fundust neinar eignir í búinu fyrir þeirri kröfu og ættingjarnir höfnuðu að taka við skuldbindingum búsins.

Hún hafði beðið ættingja hennar um að taka út peningana úr bankareikningnum. Ættingjarnir sögðust hafa afhent henni peningana og væri þeim óviðkomandi hvað hún gerði við þá eftir það.

Krafist var lögreglurannsóknar en ekki var sannað að ættingjarnir hefðu stungið fénu undan.
Hrd. nr. 287/2007 dags. 1. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 206/2007 dags. 8. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 668/2007 dags. 14. janúar 2008 (Undirritun/vottun á niðurfellingu kaupmála)[HTML]
Vottarnir voru ekki tilkvaddir né báðir viðstaddir samtímis.
Hrd. nr. 195/2007 dags. 17. janúar 2008 (Umferðarslys - Sjálfsmorð)[HTML]

Hrd. nr. 165/2007 dags. 6. mars 2008 (Leiðbeint - Hafnað hótunum eða þrýstingi)[HTML]

Hrd. nr. 195/2008 dags. 29. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 82/2008 dags. 8. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 567/2007 dags. 19. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 373/2008 dags. 10. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 23/2008 dags. 9. október 2008 (Jörðin Brakandi)[HTML]
Jörðin var seld einu barnanna fyrir nokkuð lítið fé miðað við virði hennar. Barnið hafði búið á jörðinni og sá um rekstur hennar.
Hrd. nr. 570/2008 dags. 31. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 594/2008 dags. 11. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 97/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 334/2008 dags. 4. desember 2008 (Byrgismálið)[HTML]

Hrd. nr. 648/2008 dags. 17. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 296/2008 dags. 12. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 369/2008 dags. 26. febrúar 2009 (Meðlag/viðbótarmeðlag)[HTML]
Hæstiréttur taldi í þessu máli að munur væri á grunnmeðlag og viðbótarmeðlagið. Hann hafði dæmt að ekki mætti greiða einfalt meðlag í eingreiðslu (sbr. Hrd. 2000:3526 nr. 135/2000 (Fjárskipti og meðlag)) en hins vegar mætti gera slíkt við viðbótarmeðlagið.
Hrd. nr. 83/2009 dags. 24. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 263/2008 dags. 26. mars 2009 (Stúlka með Asperger heilkenni)[HTML]

Hrd. nr. 151/2009 dags. 2. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 200/2009 dags. 8. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 359/2009 dags. 3. júlí 2009[HTML]

Hrd. nr. 534/2009 dags. 30. september 2009 (Lögræðissvipting)[HTML]

Hrd. nr. 578/2009 dags. 22. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 355/2009 dags. 18. febrúar 2010 (Málamyndaafsal um sumarbústað)[HTML]
Krafa var ekki talin njóta lögverndar þar sem henni var ætlað að skjóta eignum undan aðför.
Hrd. nr. 98/2010 dags. 12. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 252/2010 dags. 1. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 438/2009 dags. 21. júní 2010 (Séreignarlífeyrissparnaður)[HTML]
K missti manninn sinn og sat í óskiptu búi. Hún hélt að hún fengi séreignarlífeyrissparnað M.

Lífeyrissjóðurinn neitaði að láta það af hendi þrátt fyrir kröfu K.

Niðurstaðan verður sú að séreignarlífeyrissparnaður greiðist framhjá dánarbúinu og beint til maka og barna.
Hrd. nr. 4/2010 dags. 7. október 2010 (Athafnaleysi)[HTML]
Erfingjar dánarbús eru með efasemdir um að úttektir hafi farið út í að greiða reikninga hins látna innan umboðs.
Hrd. nr. 584/2010 dags. 18. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 79/2010 dags. 9. desember 2010 (Biðskýlið Njarðvík - Skaðsemisábyrgð og EES tilskipun - Sælgætisúði)[HTML]
Framleiðendur og dreifingaraðilar voru álitnir bótaskyldir gagnvart stúlku sem lenti í tjóni vegna sælgætisúða.
Hrd. nr. 687/2010 dags. 20. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 385/2010 dags. 3. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 330/2010 dags. 10. mars 2011 (Áfrýjunarstefna)[HTML]

Hrd. nr. 197/2011 dags. 4. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 264/2011 dags. 13. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 364/2011 dags. 14. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 500/2011 dags. 15. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 665/2010 dags. 13. október 2011 (Desjárstífla)[HTML]
Með tilliti til erfiðra aðstæðna var háttsemin talin saknæm þar sem tjónvaldur hefði átt að gera sér grein fyrir hættunni.
Hrd. nr. 117/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Stofnfjárkaup)[HTML]

Hrd. nr. 266/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 262/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 260/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 677/2011 dags. 11. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 103/2012 dags. 12. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 134/2012 dags. 13. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 251/2012 dags. 25. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 211/2012 dags. 27. apríl 2012 (Systir ekki aðili)[HTML]
Til marks um það að systkini geta ekki höfðað mál til þess að ógilda faðernisviðurkenningar vegna faðernis systkina sinna.
Hrd. nr. 337/2012 dags. 5. júní 2012 (Ófjárráða)[HTML]
K sat í óskiptu búi með stjúpbörnum sínum. Hún átti síðan einnig son sem hún var náin.

K hafði veitt syni sínum allsherjarumboð til að sjá um sín mál. Einhverjar áhyggjur voru með þær ráðstafanir og kröfðust stjúpdætur hennar þess að hún yrði svipt fjárræði sökum elliglapa. Fallist var á þá beiðni þrátt fyrir að hún hafi ekki verið spurð.

K var ósátt við þessi málalok og gerði hún, með hjálp sonar síns, erfðaskrá til að minnka hlut dætra henna í arfinum og til hagsbóta fyrir son sinn. Hún biður hann um að hjálpa sér og lætur undirbúa drög. Hann biður sýslumann um að koma til að votta. Sýslumaður synjaði um vottun erfðaskrár þar sem hann taldi hana ekki hæfa sökum skorts á lögræði, án leyfis lögráðamanns hennar. Lögráðamaðurinn synjaði um þá beiðni án þess að hitta K.

Niðurstaða dómstóla var að erfðaskráin væri ógild. Hæstiréttur minntist sérstaklega á að lögræði væri ekki skilyrði til að gera erfðaskrá.
Hrd. nr. 666/2011 dags. 7. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 292/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 79/2013 dags. 1. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 618/2012 dags. 26. mars 2013 (Meintur faðir horfinn)[HTML]

Hrd. nr. 701/2012 dags. 3. maí 2013 (Vatnsendi 6)[HTML]
Greint var á um staðsetningu beins eignarréttar að jörðinni Vatnsenda, þ.e. hvort hann hefði í raun færst frá dánarbúi SKLH til MSH eða hvort hann væri enn í dánarbúinu. Hæstiréttur taldi að um hið síðarnefnda væri að ræða.
Hrd. nr. 223/2013 dags. 13. maí 2013 (Þinglýsing og aflýsing - Langholt)[HTML]
M var skuldari á veðskuldabréfi sem var svo þinglýst á eignina án þess að fyrir lá samþykki K sem maka M. Þessi þinglýsingarmistök voru samt sem áður ekki leiðrétt sökum þess að K undirritaði síðar skilmálabreytingu er lengdi gildistíma veðskuldabréfsins. Með þessari undiritun var K talin hafa veitt eftir-á-samþykki.

K höfðaði ekki málið á grundvelli heimildar hjúskaparlaga til riftunar löggernings vegna skorts á samþykki maka þar sem sá málshöfðunarfrestur var liðinn.
Hrd. nr. 380/2013 dags. 18. júní 2013 (Vottun fullnægjandi)[HTML]

Hrd. nr. 571/2013 dags. 19. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 691/2013 dags. 6. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 704/2013 dags. 8. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 293/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 611/2013 dags. 30. janúar 2014 (Samþykki ógilt)[HTML]
K hafði undirritað tryggingarbréf vegna lántöku M með 3. veðrétti í fasteign K. K byggði kröfu sína á 36. gr. samningalaga um að ekki væri hægt að bera ábyrgðaryfirlýsingu hennar samkvæmt tryggingarbréfinu fyrir sig þar sem ekki hefði verið fylgt skilyrðum og skyldum samkvæmt samkomulagi um notkun ábyrgða á skuldum einstaklinga frá 1. nóvember 2001, sem var þá í gildi. Fyrirsvarsmenn varnaraðila hefðu vitað að lánið til M væri vegna áhættufjárfestinga. Greiðslugeta M hafði ekki verið könnuð sérstaklega áður en lánið var veitt og báru gögn málsins ekki með sér að hann gæti staðið undir greiðslubyrði þess. Varnaraðilinn hefði ekki haft samband við K vegna ábyrgðar hennar, en augljós aðstöðumunur hefði verið með aðilum.
Hrd. nr. 69/2014 dags. 5. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 597/2013 dags. 6. febrúar 2014 (Lán eða gjöf)[HTML]
Ekki það nálægt andlátinu að það skipti máli, og þetta var talið gjöf.
Hrd. nr. 603/2013 dags. 20. febrúar 2014 (Krafa fyrri bréferfingja)[HTML]
Fjallar um hið endanlega uppgjör.

Erfingjarnir eiga ekki að endurgreiða það sem var umfram, þrátt fyrir að talsverður munur hafi verið milli fjárhæðanna.
Hrd. nr. 32/2014 dags. 12. mars 2014 (Maki sviptur fjárræði - Sameiginleg erfðaskrá)[HTML]
Hjón gerðu sameiginlega og gagnkvæma erfðaskrá árið 1986 sem hvorugt mátti breyta án samþykkis hins. Gríðarlegir fjármunir voru undir og þau áttu þrjú börn.

Maðurinn missti völdin í fyrirtækinu og fékk eftirlaunasamning. Sá samningur var síðan ógiltur. Maðurinn var síðan lagður inn á sjúkrahús með heilabilun.

Konan krafðist ógildingar sökum brostinna forsendna. Ekki var fallist á það.
Hrd. nr. 615/2013 dags. 27. mars 2014 (Stóra-Árvík)[HTML]
Eigandi eignarhlutar að jörðinni Stóru-Árvík fékk þann eignarhluta með gjafagerningi árið 1976 sem hann þinglýsti svo. Árið 2009, eftir andlát móttakanda eignarhlutans, kom krafan sem á reyndi í þessu máli, um að þinglýsingabók yrði leiðrétt á grundvelli þess að erfingjar gefandans hefðu ekki undirritað gjafabréfið né hefði það verið vottað. Sýslumaður hafði synjað kröfunni á þeim grundvelli að þetta hefði ekki verið óvenjulegt á þeim tíma.

Hæstiréttur taldi ákvæði 1. mgr. 33. gr. þinglýsingarlaganna, um að móttakandi réttinda þyrfti ekki að þola að heimildarbréf fyrirrennara hans væri ógilt væri hann grandlaus, ekki eiga við þar sem úthlutun arfs felur ekki í sér samning. Þó var kröfu erfingjanna að endingu hafnað sökum tómlætis þar sem þau höfðu lengi vitneskju um gjafabréfið og höfðu sumir þeirra jafnvel vottað gerninga gjafþegans þar sem eignarréttindum jarðarinnar var ráðstafað.
Hrd. nr. 213/2014 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 253/2014 dags. 23. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 268/2014 dags. 23. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 280/2014 dags. 14. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 53/2014 dags. 5. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 201/2014 dags. 18. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 485/2014 dags. 11. júlí 2014[HTML]

Hrd. nr. 540/2014 dags. 16. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 596/2014 dags. 18. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 51/2014 dags. 25. september 2014 (Ráðning sveitarstjóra)[HTML]

Hrd. nr. 636/2014 dags. 7. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 657/2014 dags. 20. október 2014 (Sameiginleg erfðaskrá - Ekki erfðasamningur)[HTML]
Hjón gerðu sameiginlega erfðaskrá.

Langlífari maki í óskiptu búi gerir nýja erfðaskrá á meðan setu stendur í óskiptu búi. Sú erfðaskrá var gild. Ekkert loforð var í sameiginlegu erfðaskránni um að ekki mætti fella hana úr gildi einhliða eða breyta henni.
Hrd. nr. 751/2014 dags. 5. mars 2015 (Vatnsendi 8)[HTML]
Litið var svo á að ákvörðun skiptastjóra dánarbús MSH um að úthluta beinum eignarrétti jarðarinnar Vatnsenda til ÞH væri ógild þar sem MSH hefði fengið jörðina afhenta til umráða og afnota, þar sem hinn beini eignarréttur hefði ekki verið til staðar á þeim tíma. Hæstiréttur leit svo á að þau réttindi gætu aldrei gengið til baka til dánarbúsins, óháð því hvort það sé vegna brostinna forsendna fyrir erfðaskránni, andláts MSH né brot ÞH á erfðaskránni, en í síðastnefnda tilvikinu myndi jörðin ganga til næsta rétthafa frekar en aftur til dánarbúsins.
Hrd. nr. 601/2014 dags. 19. mars 2015 (Verðmæti miðað við eignir búsins)[HTML]
Reynt á sameiginlega og gagnkvæma erfðaskrá.

K hafði gefið börnunum eignir upp á hundrað milljónir á meðan hún sat í óskiptu búi. Reynt var á hvort um væri að óhæfilega gjöf eða ekki.

Hæstiréttur minnist á hlutfall hennar miðað við eignir búsins í heild. Eitt barnið var talið hafa fengið sínu meira en önnur. K hafði reynt að gera erfðaskrá og reynt að arfleifa hin börnin að 1/3 til að rétta þetta af, en sú erfðaskrá var talin ógild.
Hrd. nr. 237/2015 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 512/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 65/2015 dags. 13. maí 2015 (Gróf kynferðisbrot)[HTML]

Hrd. nr. 327/2015 dags. 4. júní 2015 (Afturköllun kaupmála ógild - Staðfestingarhæfi)[HTML]
Reyndi á þýðingu orðsins „staðfestingarhæfi“.
Vottarnir voru börn hjónanna en það mátti ekki. Þau voru talin of nátengd til að geta komið með trúverðugan vitnisburð.
Hrd. nr. 503/2015 dags. 10. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 521/2015 dags. 20. ágúst 2015 (Meint gjöf og arður)[HTML]
K fékk leyfi til setu í óskiptu búi og seldi einu þeirra fasteign undir markaðsverði. Tvö önnur börn hennar fóru í mál vegna þess. Ekki var kallaður til dómkvaddur matsmaður.

Ósannað var talið að um væri að ræða gjöf. Minnst var á í dómnum að hún hefði fengið greiddar 9,3 milljónir í arð sem rök fyrir því að ekki væri að óttast rýrnun, en ekki höfðu verið gerðar athugasemdir um það í rekstri málsins.
Hrd. nr. 458/2014 dags. 12. nóvember 2015 (Refsing skilorðsbundin að fullu vegna óhóflegs dráttar á málsmeðferð)[HTML]

Hrd. nr. 2/2016 dags. 18. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 305/2015 dags. 11. febrúar 2016 (Gjaldtaka í Reykjahlíð)[HTML]
Eigendur nokkurra lögbýla að Hverum við Námafjall og Leirhnúk stofnuðu einkahlutafélag L um tilteknar ráðstafanir á Reykjahlíð, sem var í sérstakri sameign þeirra allra. Eigendur nokkurra af þeim jörðum, er áttu samtals næstum 30% hluta af sameigninni, kröfðust staðfestingar á lögbanni gegn innheimtu L á aðgangsgjaldi að Hverum við Námafjall og Leirhnúk.

Hæstiréttur leit svo á að gjaldtakan hefði verið meiriháttar breyting á nýtingu landsins og því þurft að byggjast á ótvíræðu samþykki allra sameigenda. Ekki hafði mátt sjá að ótvírætt samþykki allra sameigenda hefði legið fyrir enda mátti ekki sjá á samþykktum L að eigendur sérstöku sameignarinnar hefðu afsalað þeim rétti til þess með ótvíræðum hætti, né tekið undir málatilbúnað L um að téðir eigendur hefðu samþykkt gjaldtökuna á vettvangi félagsins. Skorti því L heimild til gjaldtökunnar og lögbannið því staðfest.
Hrd. nr. 147/2016 dags. 25. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 450/2015 dags. 10. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 121/2016 dags. 16. mars 2016 (Vatnsendi 10)[HTML]
Hæstiréttur felldi úr gildi úrskurð héraðsdóms um frávísun máls er sneri að því hvort Kópavogsbær hafi greitt réttum aðila þær eignarnámsbætur sem ÞH fékk. Hæstiréttur taldi þýðingarmest í málinu að fyrir liggi eðli og umfang þeirra óbeinu eignarréttinda sem hvíla á jörðinni. Héraðsdómi var gert að taka málið til efnismeðferðar.
Hrd. nr. 258/2016 dags. 18. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 308/2016 dags. 10. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 327/2016 dags. 19. maí 2016 (Svertingsstaðir)[HTML]

Hrd. nr. 408/2016 dags. 16. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 429/2015 dags. 13. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 109/2016 dags. 13. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 691/2016 dags. 28. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 839/2015 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 221/2016 dags. 20. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 827/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 338/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 143/2017 dags. 17. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 483/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 495/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 576/2016 dags. 18. maí 2017 (Hafnað ógildingu gjafar)[HTML]
K sat í óskiptu búi.

Í búinu var hlutdeild í jarðeign sem K ráðstafaði með gjafagerningi sem var þinglýst.

Síðar fóru fram skipti og reynt á hvort hægt væri að ógilda þá gjöf. Langur tími hafði liðið. Frestur samkvæmt erfðalögum var liðinn og reyndu erfingjarnir að rifta henni skv. samningalögum. Þá hefði þurft að reyna að sýna fram á svik eða misneytingu.

Synjað var dómkröfu um ógildingu gjafarinnar.
Hrd. nr. 254/2017 dags. 20. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 419/2017 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Hrd. nr. 597/2016 dags. 21. september 2017 (Úttekt af bankareikningum - Fasteign afsalað til sonar sambýliskonu)[HTML]
Dánarbú eldri manns (A) er tekið til skipta. Búið er tekið til opinberra skipta. Fyrir andlátið hafði A selt syni sambýliskonu sinnar (B) fasteign. Dánarbúið fór svo í mál gegn B þar sem kaupverðið var greitt en ekki í peningum.

Hæstiréttur taldi í ljósi þess að seljandinn hafi verið með Alzheimer og samkvæmt læknismati hafi hann verið heilabilaður við samningsgerðina, og að B hafi átt að vera fullkunnugt um það ástand.

Deilt var um fjármuni sem B hafi átt að hafa tekið út af bankareikningi A. B tókst ekki að sýna fram á að fjármunirnir hafi verið nýttir í þágu A né verið innan umboðsins og var því gert að endurgreiða fjármunina.
Hrd. nr. 609/2017 dags. 13. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 730/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 645/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 20/2017 dags. 9. nóvember 2017 (Byggingarsamvinnufélag II)[HTML]
Hér er um að ræða sama fjöleignarhús og í Hrd. 2003:422 nr. 400/2002 (Byggingarsamvinnufélag I) nema verklaginu hafði verið breytt þannig að kaupendur gengust undir sérstaka skuldbindingu um hámarkssöluverð með umsókn um félagsaðild, ásamt því að kvaðirnar voru tíundaðar í kauptilboði í íbúðina og í kaupsamningi. Hæstiréttur taldi það hafa verið fullnægjandi þannig að erfingjar dánarbús eiganda íbúðarinnar voru bundnir af þeim.
Hrd. nr. 867/2016 dags. 19. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 751/2017 dags. 21. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 750/2017 dags. 16. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 822/2017 dags. 24. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 65/2017 dags. 22. febrúar 2018 (Blikaberg)[HTML]

Hrd. nr. 438/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 647/2017 dags. 21. júní 2018 (Kálfaströnd)[HTML]

Hrd. nr. 617/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Hrá. nr. 2019-193 dags. 5. júní 2019[HTML]

Hrd. nr. 11/2020 dags. 13. maí 2020 (Selfoss - Brenna)[HTML]

Hrd. nr. 36/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Hrá. nr. 2022-160 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvegaráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvegaráðuneytisins nr. 6/2025 dags. 6. maí 2025 (Úrskurður nr. 6/2025 um ákvörðun Fiskistofu að synja beiðni um bakfærslu aflaheimilda.)[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2019 (Kæra Djúpavogshrepps á tveimur ákvörðunum Neytendastofu frá 6. júní 2019.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2014 (Kæra Íslandsbanka hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 8/2014.)[PDF]

Fara á yfirlit

Endurskoðendaráð

Ákvörðun Endurskoðendaráðs dags. 15. september 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 11/2016 dags. 12. maí 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1945:138 í máli nr. 13/1944[PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 17. apríl 2001 (Mosfellsbær - Málsmeðferð við lóðaúthlutun (1))[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 17. apríl 2001 (Mosfellsbær - Málsmeðferð við lóðaúthlutun (2))[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. janúar 2002 (Garðabær - Úthlutun byggingarlóða, rannsóknarskylda stjórnvalds, jafnræðisregla, efni rökstuðnings)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 17. ágúst 2005 (Sveitarfélagið Árborg - Framkvæmd útdráttar, reglur sveitarfélags um úthlutun byggingarlóða)[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðisráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 9/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. L-1/2006 dags. 3. ágúst 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. L-2/2006 dags. 8. desember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. L-1/2007 dags. 26. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-65/2007 dags. 11. september 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. L-2/2007 dags. 1. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. L-3/2007 dags. 1. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. L-1/2008 dags. 12. mars 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. L-3/2008 dags. 6. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-94/2010 dags. 23. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-78/2011 dags. 4. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-52/2012 dags. 8. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-41/2012 dags. 13. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-29/2013 dags. 10. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-8/2015 dags. 8. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-51/2018 dags. 25. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-118/2022 dags. 4. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-108/2020 dags. 26. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-151/2023 dags. 17. apríl 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-184/2006 dags. 18. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-626/2006 dags. 25. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-164/2008 dags. 3. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-400/2007 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-151/2009 dags. 2. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-1/2010 dags. 20. september 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-6/2010 dags. 10. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-165/2014 dags. 18. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-140/2015 dags. 4. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-226/2014 dags. 13. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-84/2015 dags. 11. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-1/2016 dags. 5. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-66/2015 dags. 14. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-185/2021 dags. 20. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-485/2020 dags. 22. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-564/2020 dags. 24. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-365/2021 dags. 13. janúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-63/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-445/2023 dags. 9. janúar 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-172/2006 dags. 12. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-939/2005 dags. 23. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-341/2006 dags. 27. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-450/2006 dags. 28. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-412/2006 dags. 6. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-302/2006 dags. 23. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1415/2006 dags. 20. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1707/2005 dags. 29. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-625/2006 dags. 23. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-375/2007 dags. 19. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-689/2007 dags. 10. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1075/2007 dags. 31. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1355/2008 dags. 18. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2188/2008 dags. 23. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2757/2009 dags. 11. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2756/2009 dags. 11. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-5/2011 dags. 27. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1/2012 dags. 16. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-695/2013 dags. 27. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-323/2014 dags. 16. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-8/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-452/2015 dags. 22. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-14/2015 dags. 13. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-114/2016 dags. 18. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-475/2015 dags. 26. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-56/2016 dags. 20. desember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-10/2017 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-7/2017 dags. 18. maí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-13/2017 dags. 11. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-470/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-36/2018 dags. 17. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-608/2018 dags. 1. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-767/2017 dags. 7. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-474/2019 dags. 10. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1334/2019 dags. 12. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-716/2019 dags. 27. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-161/2020 dags. 18. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1153/2020 dags. 27. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1362/2014 dags. 22. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2293/2020 dags. 24. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-270/2022 dags. 19. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-30/2019 dags. 28. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1344/2024 dags. 18. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-81/2025 dags. 2. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2362/2024 dags. 15. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1650/2025 dags. 20. október 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-327/2005 dags. 13. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1766/2005 dags. 19. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4744/2005 dags. 25. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2099/2005 dags. 2. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4968/2005 dags. 4. maí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-9/2005 dags. 11. maí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-10/2005 dags. 22. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1774/2005 dags. 6. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6008/2005 dags. 10. ágúst 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7053/2005 dags. 16. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-383/2006 dags. 20. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1127/2007 dags. 21. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5904/2007 dags. 14. mars 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-1/2008 dags. 19. júní 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-1/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4598/2006 dags. 18. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-7/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-178/2010 dags. 5. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8517/2009 dags. 16. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2972/2010 dags. 21. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5120/2010 dags. 29. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1121/2011 dags. 3. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-273/2011 dags. 30. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2388/2011 dags. 24. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3191/2011 dags. 23. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2934/2011 dags. 14. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-760/2012 dags. 22. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-835/2012 dags. 8. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2445/2012 dags. 22. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2203/2012 dags. 20. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2303/2012 dags. 8. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4254/2012 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-151/2014 dags. 3. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2627/2013 dags. 21. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1832/2014 dags. 27. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2149/2014 dags. 13. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3424/2014 dags. 10. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2789/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3513/2014 dags. 22. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1546/2013 dags. 21. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1819/2015 dags. 19. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2005/2015 dags. 8. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2770/2015 dags. 30. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2769/2015 dags. 30. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-389/2015 dags. 4. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3787/2015 dags. 12. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-12/2015 dags. 12. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2487/2015 dags. 19. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4173/2013 dags. 30. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2226/2015 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-322/2016 dags. 28. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3172/2015 dags. 5. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1433/2016 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-968/2016 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-320/2016 dags. 22. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-937/2016 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3178/2016 dags. 31. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2458/2016 dags. 30. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-9/2017 dags. 14. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-659/2017 dags. 20. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4/2018 dags. 23. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1704/2017 dags. 28. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-722/2017 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2285/2017 dags. 8. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3000/2016 dags. 11. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1275/2017 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1111/2017 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1110/2017 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-201/2018 dags. 31. janúar 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-954/2019 dags. 24. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1399/2019 dags. 18. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-471/2019 dags. 18. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7549/2019 dags. 18. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2118/2019 dags. 31. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6125/2019 dags. 2. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-396/2019 dags. 9. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1352/2021 dags. 13. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2857/2020 dags. 29. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3645/2022 dags. 14. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1029/2023 dags. 23. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4960/2021 dags. 5. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3300/2024 dags. 9. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-825/2025 dags. 28. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6830/2024 dags. 30. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4879/2024 dags. 6. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2725/2024 dags. 14. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-263/2006 dags. 14. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-190/2006 dags. 14. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-145/2006 dags. 27. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-141/2006 dags. 11. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-97/2007 dags. 31. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-15/2008 dags. 9. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-737/2008 dags. 27. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-203/2012 dags. 8. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-574/2013 dags. 11. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-94/2014 dags. 12. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-47/2014 dags. 27. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-3/2018 dags. 17. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-127/2022 dags. 2. janúar 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-78/2005 dags. 27. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-78/2005 dags. 18. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-235/2008 dags. 18. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-60/2010 dags. 28. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-7/2011 dags. 27. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-17/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-173/2005 dags. 9. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-310/2006 dags. 20. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-360/2006 dags. 23. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-154/2012 dags. 22. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-137/2015 dags. 25. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-175/2014 dags. 31. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-132/2019 dags. 13. september 2019[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 33/2006 dags. 29. janúar 2007[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 39/2008 dags. 21. ágúst 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 46/2008 dags. 22. september 2008[PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 412/2025 í máli nr. KNU25010091 dags. 22. maí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 73/2022 dags. 1. mars 2023[PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 285/2018 dags. 21. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 475/2018 dags. 18. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 499/2018 dags. 25. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 553/2018 dags. 21. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 470/2018 dags. 28. ágúst 2018 (Nýr „kaupmáli“ ógildur)[HTML][PDF]
Málskotsbeiðni til að kæra úrskurð Landsréttar var hafnað með ákvörðun Hæstaréttar nr. 2018-182 þann 4. október 2018.

Kaupmálinn var á viðunandi formi en hafði þó ekki verið skráður hjá sýslumanni.
Lrú. 715/2018 dags. 4. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 364/2018 dags. 19. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 432/2018 dags. 18. janúar 2019 (Glerflöskur og slökkvitæki)[HTML][PDF]

Lrd. 502/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 99/2019 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 164/2019 dags. 19. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 368/2018 dags. 5. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 277/2019 dags. 16. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 884/2018 dags. 7. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 886/2018 dags. 7. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 885/2018 dags. 7. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 570/2019 dags. 30. júlí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 740/2019 dags. 4. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 580/2019 dags. 13. desember 2019 (Brenna og manndráp - Selfoss)[HTML][PDF]

Lrú. 136/2020 dags. 24. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 245/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 284/2020 dags. 29. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 243/2019 dags. 5. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 341/2020 dags. 18. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 448/2020 dags. 28. júlí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 496/2020 dags. 28. ágúst 2020[HTML][PDF]

Lrd. 380/2018 dags. 25. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 247/2020 dags. 2. október 2020 (Gróft ofbeldis- og kynferðisbrot leiddi til andlegs tjóns)[HTML][PDF]

Lrd. 729/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrú. 587/2020 dags. 9. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 618/2020 dags. 5. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 746/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 49/2021 dags. 11. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 36/2020 dags. 26. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 251/2021 dags. 28. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 248/2021 dags. 29. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 235/2021 dags. 3. maí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 209/2021 dags. 20. maí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 366/2021 dags. 10. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 257/2020 dags. 24. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 162/2020 dags. 22. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 622/2021 dags. 29. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 463/2020 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 53/2021 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 704/2021 dags. 7. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 729/2021 dags. 11. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 137/2022 dags. 24. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 686/2020 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Lrú. 136/2022 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Lrú. 143/2022 dags. 29. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 452/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 150/2021 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 163/2022 dags. 5. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 161/2022 dags. 7. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 216/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 219/2022 dags. 25. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 270/2022 dags. 17. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 280/2022 dags. 27. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 36/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 452/2020 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 218/2022 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 357/2022 dags. 30. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 404/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 480/2022 dags. 9. ágúst 2022[HTML][PDF]

Lrú. 513/2022 dags. 17. ágúst 2022[HTML][PDF]

Lrd. 347/2021 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 627/2022 dags. 23. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 688/2022 dags. 23. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 691/2022 dags. 14. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 839/2022 dags. 10. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 73/2023 dags. 9. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 186/2022 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 97/2023 dags. 21. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 156/2023 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 427/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 159/2023 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 232/2023 dags. 12. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrú. 298/2023 dags. 10. maí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 390/2023 dags. 1. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 442/2023 dags. 22. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 438/2023 dags. 22. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 464/2023 dags. 4. júlí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 461/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 581/2023 dags. 11. ágúst 2023[HTML][PDF]

Lrú. 640/2023 dags. 15. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 838/2023 dags. 12. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 36/2024 dags. 22. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 53/2024 dags. 31. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 81/2024 dags. 14. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 101/2024 dags. 20. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 113/2024 dags. 22. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 102/2024 dags. 18. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 335/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 276/2024 dags. 17. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrú. 372/2024 dags. 7. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 359/2024 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 371/2024 dags. 13. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 267/2023 dags. 31. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 731/2022 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 321/2023 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 517/2024 dags. 2. júlí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 675/2024 dags. 30. ágúst 2024[HTML][PDF]

Lrú. 708/2024 dags. 17. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 749/2024 dags. 2. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 267/2024 dags. 15. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 899/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 764/2024 dags. 21. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 595/2023 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 107/2024 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 899/2024 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 737/2023 dags. 17. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 991/2024 dags. 27. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 1017/2024 dags. 6. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 1004/2024 dags. 6. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 92/2025 dags. 13. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 146/2025 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 158/2025 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 175/2025 dags. 21. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 252/2025 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 281/2025 dags. 23. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 350/2025 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 197/2025 dags. 2. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 396/2025 dags. 3. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 401/2025 dags. 16. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 480/2025 dags. 4. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 477/2025 dags. 4. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 502/2025 dags. 17. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 580/2025 dags. 8. ágúst 2025[HTML][PDF]

Lrú. 631/2025 dags. 25. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 654/2025 dags. 13. október 2025[HTML][PDF]

Lrú. 776/2025 dags. 24. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 809/2025 dags. 4. desember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 769/2025 dags. 4. desember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 825/2025 dags. 4. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsyfirréttur

Lyrd. 1918:570 í máli nr. 43/1918[PDF]

Fara á yfirlit

Matvælaráðuneytið

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 13. nóvember 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-01/2005 dags. 14. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-11/2006 dags. 27. október 2006[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Menntasjóðs námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. L-05/2020 dags. 14. október 2020[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-6/2021 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-16/2022 dags. 24. mars 2023[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-2/2023 dags. 25. maí 2023[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-5/2023 dags. 10. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-8/2023 dags. 20. desember 2023[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-2/2024 dags. 2. júní 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2011/354 dags. 10. maí 2011[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2012/180 dags. 6. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020092451 dags. 17. desember 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2022020371 dags. 22. júní 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 332/1976[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 588/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 319/1990[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 51/2006 dags. 18. desember 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2023 dags. 20. júlí 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 30/2000 dags. 26. október 2000[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Tollstjóri

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 1/2005 dags. 13. janúar 2005[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 45/2011 dags. 10. ágúst 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fæðingar- og foreldraorlofsmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 14/2004 dags. 14. september 2004[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 30/1999 dags. 9. mars 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 23/2005 dags. 3. mars 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 167/2006 dags. 4. október 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 409/2010 dags. 25. janúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 470/2012 dags. 20. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 303/2013 dags. 24. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 6/2014 dags. 7. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 255/2017 dags. 24. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 397/2017 dags. 6. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 303/2018 dags. 20. nóvember 2018[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-47/1998 dags. 24. apríl 1998[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2001 dags. 15. janúar 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 20/2002 dags. 20. febrúar 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2003 dags. 20. nóvember 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 28/2003 dags. 9. janúar 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 26/2004 dags. 8. febrúar 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2006 dags. 21. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2006 dags. 21. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2007 dags. 27. september 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2008 dags. 7. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 36/2010 dags. 3. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2010 dags. 29. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 30/2011 dags. 30. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2012 dags. 11. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 18/2012 dags. 11. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 76/2012 dags. 12. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 87/2012 dags. 9. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 73/2012 dags. 16. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 184/2012 dags. 8. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 192/2012 dags. 8. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 193/2012 dags. 15. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 178/2012 dags. 28. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 36/2013 dags. 21. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 27/2013 dags. 16. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 115/2014 dags. 17. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 19/2015 dags. 19. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 42/2015 dags. 18. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 51/2016 dags. 9. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 53/2016 dags. 19. maí 2017[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 33/2015 dags. 6. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 225/2017 dags. 19. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 307/2018 dags. 24. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 439/2018 dags. 21. febrúar 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1118/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 297/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 146/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 401/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 5/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 268/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 368/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 314/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 226/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 441/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 296/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 550/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 698/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 727/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 113/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 679/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 13/2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 384/1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1084/1994 dags. 24. mars 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4474/2005 dags. 7. apríl 2006 (Fósturforeldrar)[HTML]
Tekin var ákvörðun um umgengni kynforeldra við fósturbarn en fósturforeldrarnir voru ekki aðilar málsins. Umboðsmaður leit svo á að fósturforeldrarnir hefðu átt að hafa aðild að málinu þar sem málið snerti réttindi og skyldur þeirra að nægilega miklu leyti.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5106/2007 (Fjárhagsaðstoð sveitarfélags)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5335/2008 dags. 17. september 2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7122/2013 dags. 19. september 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6690/2011 dags. 26. október 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6697/2011 dags. 17. apríl 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8749/2015 (Brottvísun úr framhaldsskóla)[HTML]
16 ára dreng var vísað ótímabundið úr framhaldsskóla vegna alvarlegs brots. Talið var að um væri brot á meðalhófsreglunni þar sem ekki var rannsakað hvort vægari úrræði væru til staðar svo drengurinn gæti haldið áfram náminu.
Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10908/2021 dags. 24. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11026/2021 dags. 17. maí 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11354/2021 dags. 10. júní 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11296/2021 dags. 29. júní 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11264/2021 dags. 5. september 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12574/2024 dags. 12. febrúar 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12283/2023 dags. 9. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12370/2024 dags. 5. desember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1837-184547, 51, 61-62
1871-187445-46
1917-191924
1917-1919571
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1925-1929 - Registur29, 53
1931-1932338
1933-1934 - Registur71
1933-1934486
1937 - Registur22, 39, 67, 81, 91, 98-99, 144
1937218
1939 - Registur14
1939486, 489
1942 - Registur29
1943 - Registur83
1944 - Registur8, 57
1944273
1945 - Registur94
1946420
1947 - Registur32
194725, 299
1948 - Registur14
194873, 76, 145-146, 542
194946, 175, 221
1950458
1951188, 418-421
1952 - Registur42, 64, 76, 97, 102, 108, 115
195264-65
1953 - Registur17, 39, 52, 68-69, 75, 84, 89, 106, 152, 155
1953157, 168, 170, 198, 306, 495, 599, 639-640
1954 - Registur95, 108
1954461, 465
1955699
1956 - Registur41, 115
1957201
1958713, 719-720, 815
1959560, 662, 719, 721-722
1960 - Registur33, 57, 80, 89, 142
1960374-375, 379
1961 - Registur11, 35, 57, 59, 76, 82-83, 85, 91, 95
196123, 165, 188, 201, 287, 340-341, 344, 349, 371, 376, 513, 622, 628, 779-780
1962 - Registur7
1962303, 445
196324, 422
19645, 168, 174, 406-407, 410, 417
1964 - Registur9, 45, 110, 117
1965 - Registur41
1966 - Registur12, 109
1967 - Registur8
196739, 52, 573, 582-583, 633, 847, 851, 863, 975
1968 - Registur6, 8, 47, 65, 155
1968124, 129, 131, 422-423, 1268, 1278, 1324
1969 - Registur6, 8, 10, 13
1969105, 110-113, 187, 361, 370, 505, 507, 671, 673, 675, 689-690, 780, 782-784, 1114
1970 - Registur39-40
1970365-366, 710-711, 968-969, 1142
1971 - Registur7, 10, 61, 88, 145
1972 - Registur8, 48, 56, 87, 89-90, 112, 130
1972119, 123, 137, 417, 420, 422, 748-751, 755, 773
1973 - Registur11, 46-47, 57, 107
197354, 712, 786-787, 866, 868, 884
1974 - Registur7-8, 46, 65, 116, 141
197477, 306, 360, 459-460, 468, 594, 597, 659, 1004
1975 - Registur9, 47
1975382, 592, 703, 741, 743, 746, 1105, 1113, 1119
1976 - Registur6, 13, 47-48
197623, 145, 718, 957, 1080, 1084, 1101
1977 - Registur10, 39, 56-57, 65, 88
1978 - Registur8, 55, 160, 165, 174
1978372, 374, 379, 387, 413, 831, 1189, 1191, 1196-1197, 1231, 1303, 1306
1979 - Registur5, 13, 18, 56, 81, 106-107, 130-131
197932-33, 37-43, 45, 47-48, 50, 59-61, 918-919, 924, 978, 981-982, 1004, 1085, 1124-1125, 1352
1980 - Registur97, 142
1981418, 422, 691
1982 - Registur128
198284, 668, 761, 763, 1207
1983 - Registur18, 134, 231, 270, 286, 288, 326-327
19831802-1804
19841064, 1396, 1404
1985 - Registur6
198575-76, 80, 192, 238, 246, 320, 963
1986 - Registur10, 58, 85, 108
1986780-782, 1046, 1050, 1342
1987 - Registur112
198767, 70, 473, 476, 1012
1989127, 163, 561-563, 568-569
1990554-555, 647, 649, 926, 929, 937
1991426, 429-431, 561-563, 565-566, 568, 571, 576, 579, 2017
1992 - Registur29, 265
1992345-346, 1265, 1267, 1369, 1823, 2329, 2341
1993 - Registur14
1993761, 767, 770, 2131, 2308, 2310-2311, 2420
1994 - Registur21, 29
1994400, 404, 412, 551, 1379-1381, 1419, 2007, 2010, 2080, 2187-2188, 2797
1995 - Registur8, 14, 159-160, 172, 287, 365
199543, 306, 376, 378, 663, 2572
1996 - Registur171
19961647, 1649, 1651, 1653, 1662, 1719, 1865, 1913, 1917, 2206, 3187, 3440
1997 - Registur188, 223
1997150, 156, 160-161, 163-164, 166-167, 169, 172-173, 1264, 3478-3479
1998 - Registur9, 141, 201, 283-284, 293, 332
1998403, 550, 552-556, 673-675, 1503, 1505, 1507, 2352, 2526, 3920
1999760, 1571-1572, 1578, 1914-1915, 2150, 2179, 2206, 2213, 3098, 3120-3121, 4291, 4864, 4867-4868
2000246, 254-255, 257, 2289, 2589, 2954-2955, 3196, 3263, 3954
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1943-1947138
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1917A80-82, 90
1921A61, 192
1921B254
1923A3, 135, 142-144, 146
1929A166
1931A161, 216
1935A10
1935B11
1936A198
1936B428, 443, 462
1938A104
1941B236
1946A81, 84
1946B175, 317
1947A268, 284, 312-315, 317-319
1947B425
1948A13
1952A79, 83
1953A137, 189
1954A122
1955B342, 355-356
1957A154
1958A88
1960A140
1962A13-14, 16, 19-20, 88, 122, 134
1962B66, 74
1963A286
1963B515, 546, 558
1964A50, 171, 183
1965A86, 224, 236, 259
1965B154, 159
1968A94, 350-351
1968B202
1969A192-193
1970C120
1971A64, 75, 182-183, 199
1972A7, 19
1972B293
1975A38, 186
1975B598, 1041
1976A142-143
1977A7
1978A166, 175, 203, 217
1978B361
1979B199
1980B159, 1033
1981A13, 78, 221, 253
1981B1116
1982A74
1982B1380
1983B424, 1420
1984A122-128, 183
1984B781
1985A51, 209, 264-265, 293
1985B484, 900
1986A79, 102
1986B1093
1987A33
1987B1170
1989A256, 315-316, 566
1989B1289
1990B37, 43, 390
1991A85-87, 90, 92, 112, 216, 219-222, 449
1991B555
1992A54, 241
1992B514
1993A140, 197, 423
1993B415
1994A165, 180, 239, 348, 371
1994B1354, 1459, 1461
1995B749
1996B653
1997A177-179, 181, 186, 190-198
1997B638, 820
1998A292, 294, 520
1998B1005
1999B1070
2000B706
2001B1133, 2018
2002A207
2002B1094, 1108, 2024-2025
2003A228, 346, 387
2003B1258, 1272
2004A257
2004B1158, 1172, 2005, 2152
2005A38, 161, 368, 395
2005B94, 875, 889, 1360, 1504, 1553
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1917AAugl nr. 60/1917 - Lög um lögræði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1917 - Lög um stefnubirtingar[PDF prentútgáfa]
1921AAugl nr. 27/1921 - Lög um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1921 - Lög um afstöðu foreldra til skilgetinna barna[PDF prentútgáfa]
1921BAugl nr. 90/1921 - Reglugjörð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1923AAugl nr. 2/1923 - Lög um breyting á lögum nr. 74, 27. júní 1921, um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1923 - Lög um rjettindi og skyldur hjóna[PDF prentútgáfa]
1929AAugl nr. 45/1929 - Lög um verkamannabústaði[PDF prentútgáfa]
1931AAugl nr. 55/1931 - Lög um breyting á lögum nr. 45 1929, um verkamannabústaði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1931 - Lög um verkamannabústaði[PDF prentútgáfa]
1935AAugl nr. 3/1935 - Lög um verkamannabústaði[PDF prentútgáfa]
1935BAugl nr. 2/1935 - Bréf fjármálaráðuneytisins, til skattanefnda og yfirskattanefnda, um framkvæmd laga um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1936AAugl nr. 81/1936 - Lög um sveitarstjórnarkosningar[PDF prentútgáfa]
1936BAugl nr. 133/1936 - Reglugerð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1938AAugl nr. 71/1938 - Lög um byggingarsamvinnufélög[PDF prentútgáfa]
1946AAugl nr. 44/1946 - Lög um opinbera aðstoð við byggingar íbúðarhúsa í kaupstöðum og kauptúnum[PDF prentútgáfa]
1946BAugl nr. 92/1946 - Auglýsing um fyrirmynd að samþykktum fyrir byggingarsamvinnufélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 157/1946 - Auglýsing um fyrirmynd að samþykktum fyrir byggingarfélög verkamanna[PDF prentútgáfa]
1947AAugl nr. 80/1947 - Framfærslulög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1947 - Lög um afstöðu foreldra til óskilgetinna barna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/1947 - Lög um lögræði[PDF prentútgáfa]
1947BAugl nr. 190/1947 - Reglugerð um eignakönnun samkvæmt lögum nr. 67 1947[PDF prentútgáfa]
1948AAugl nr. 13/1948 - Lög um heimild til að staðfesta fyrir Íslands hönd alþjóðasamning um réttindi Sameinuðu þjóðanna[PDF prentútgáfa]
1952AAugl nr. 36/1952 - Lög um opinbera aðstoð við byggingar íbúðarhúsa í kaupstöðum og kauptúnum[PDF prentútgáfa]
1954AAugl nr. 40/1954 - Lög um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
1955BAugl nr. 147/1955 - Reglugerð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1957AAugl nr. 42/1957 - Lög um húsnæðismálastofnun, byggingarsjóð ríkisins, sparnað til íbúðabygginga, breyting á I. kafla laga nr. 36/1952 o. fl.[PDF prentútgáfa]
1958AAugl nr. 36/1958 - Lög um breyting á lögum nr. 46 14. apríl 1954, um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1960AAugl nr. 18/1960 - Lög um breyting á lögum nr. 46 14. apríl 1954, um tekjuskatt og eignarskatt, lögum nr. 36 1958 og lögum nr. 40 1959, um breyting á þeim lögum[PDF prentútgáfa]
1962AAugl nr. 8/1962 - Erfðalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1962 - Lög um verkamannabústaði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1962 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1962BAugl nr. 30/1962 - Reglugerð fyrir Landsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1962 - Reglugerð fyrir Útvegsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1963AAugl nr. 53/1963 - Lög um veitingasölu, gististaðahald o. fl.[PDF prentútgáfa]
1963BAugl nr. 245/1963 - Reglugerð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1964AAugl nr. 29/1964 - Lög um ferðamál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1964 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1965AAugl nr. 90/1965 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 104/1965 - Lög um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
1965BAugl nr. 69/1965 - Samþykkt fyrir Byggingasamvinnufélag vélstjóra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1965 - Samþykkt fyrir Byggingarsamvinnufélag verkamanna og sjómanna, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1968AAugl nr. 41/1968 - Lög um verzlunaratvinnu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1968 - Lög um breyting á lögum um ferðamál, nr. 29 30. apríl 1964[PDF prentútgáfa]
1969AAugl nr. 4/1969 - Lög um ferðamál[PDF prentútgáfa]
1970CAugl nr. 7/1970 - Auglýsing um aðild Íslands að Fríverzlunarsamtökum Evrópu (EFTA)[PDF prentútgáfa]
1971AAugl nr. 30/1971 - Lög um breyting á lögum nr. 90 7. október 1965, um tekjuskatt og eignarskatt, lögum nr. 78 29. desember 1967 og lögum nr. 48 12. maí 1970, um breyting á þeim lögum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1971 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1972AAugl nr. 7/1972 - Lög um breyting á lögum nr. 68 15. júní 1971, um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1972 - Lög um tekjustofna sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
1972BAugl nr. 118/1972 - Reglugerð um útsvör[PDF prentútgáfa]
1975AAugl nr. 11/1975 - Lög um ráðstafanir í efnahagsmálum og fjármálum til þess að stuðla að jafnvægi í þjóðarbúskapnum og treysta undirstöðu atvinnu og lífskjara[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/1975 - Lög um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
1975BAugl nr. 531/1975 - Reglugerð um dómsmálagjöld o. fl.[PDF prentútgáfa]
1976AAugl nr. 60/1976 - Lög um skipulag ferðamála[PDF prentútgáfa]
1978AAugl nr. 39/1978 - Þinglýsingalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1978 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1978 - Iðnaðarlög[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um handiðnað
1980BAugl nr. 114/1980 - Reglugerð um dómsmálagjöld o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 637/1980 - Reglugerð um dómsmálagjöld o. fl.[PDF prentútgáfa]
1981AAugl nr. 9/1981 - Barnalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1981 - Lög um horfna menn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1981 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1981BAugl nr. 697/1981 - Reglugerð um dómsmálagjöld o. fl.[PDF prentútgáfa]
1982BAugl nr. 781/1982 - Reglugerð um dómsmálagjöld o. fl.[PDF prentútgáfa]
1983BAugl nr. 272/1983 - Reglugerð um atvinnuréttindi útlendinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 802/1983 - Reglugerð um dómsmálagjöld o. fl.[PDF prentútgáfa]
1984AAugl nr. 68/1984 - Lögræðislög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1984 - Lög um breyting á jarðalögum nr. 65 31. maí 1976 með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1984BAugl nr. 483/1984 - Reglugerð um dómsmálagjöld o. fl.[PDF prentútgáfa]
1985AAugl nr. 67/1985 - Lög um veitinga- og gististaði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/1985 - Lög um skipulag ferðamála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1985 - Lög um sparisjóði[PDF prentútgáfa]
1985BAugl nr. 268/1985 - Reglur um Verðbréfaþing Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 460/1985 - Reglugerð um dómsmálagjöld o. fl.[PDF prentútgáfa]
1986AAugl nr. 27/1986 - Lög um verðbréfamiðlun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1986 - Lög um fasteigna- og skipasölu[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 540/1986 - Reglugerð um dómsmálagjöld o. fl.[PDF prentútgáfa]
1987AAugl nr. 19/1987 - Lög um uppboðsmarkað fyrir sjávarafla[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 585/1987 - Reglugerð um dómsmálagjöld o. fl.[PDF prentútgáfa]
1989AAugl nr. 19/1989 - Lög um eignarleigustarfsemi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1989 - Lög um breytingar á erfðalögum, nr. 8 14. mars 1962, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 123/1989 - Lög um uppboðsmarkað fyrir sjávarafla[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 642/1989 - Reglugerð um dómsmálagjöld o.fl.[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 30/1990 - Reglur um skilmála slysatryggingar ríkisstarfsmanna skv. kjarasamningum, vegna slysa sem starfsmenn verða fyrir í starfi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1990 - Reglur um skilmála slysatryggingar ríkisstarfsmanna skv. kjarasamningum, vegna slysa sem starfsmenn verða fyrir utan starfs[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 20/1991 - Lög um skipti á dánarbúum o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1991 - Lög um breytingu á lagaákvæðum er varða fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1991 - Lög um breytingu á lögum um Húsnæðisstofnun ríkisins, nr. 86/1988, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1991 - Lög um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 284/1991 - Auglýsing um fyrirmynd að samþykktum húsnæðissamvinnufélaga, sbr. lög nr. 24/1991[PDF prentútgáfa]
1992AAugl nr. 20/1992 - Barnalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/1992 - Lög um vog, mál og faggildingu[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 212/1992 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 1992—1993[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 31/1993 - Hjúskaparlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1993 - Lög um viðskiptabanka og sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1993 - Lög um Húsnæðisstofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 211/1993 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 1993-1994[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 60/1994 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1994 - Lög um sölu notaðra ökutækja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 117/1994 - Lög um skipulag ferðamála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1994 - Lög um atvinnuréttindi útlendinga[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 424/1994 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 1994-1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 473/1994 - Reglugerð um miðlun vátrygginga[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 305/1995 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 1995-1996[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 304/1996 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 1996-1997[PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 71/1997 - Lögræðislög[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 317/1997 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 1997-1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 395/1997 - Reglugerð um réttarstöðu handtekinna manna og yfirheyrslur hjá lögreglu[PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 73/1998 - Lög um breytingu á lögum um skipulag ferðamála, nr. 117/1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/1998 - Lög um húsnæðissamvinnufélög[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 322/1998 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 1998-1999[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 383/1999 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 1999-2000[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 322/2000 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2000-2001[PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 432/2001 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2001-2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 704/2001 - Reglur um viðskipti stjórnarmanna, forstjóra og starfsmanna Fjármálaeftirlitsins við eftirlitsskylda aðila[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 80/2002 - Barnaverndarlög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 376/2002 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2002-2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 831/2002 - Reglur Seðlabanka Íslands um meðferð trúnaðarupplýsinga og verðbréfa- og gjaldeyrisviðskipti starfsmanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 66/2003 - Lög um húsnæðissamvinnufélög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/2003 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um tekjuskatt
2003BAugl nr. 368/2003 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2003-2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 81/2004 - Jarðalög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 455/2004 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2004-2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 804/2004 - Reglugerð um fóstur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 872/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð félagsþjónustu Austur-Húnavatnssýslu[PDF vefútgáfa]
2005AAugl nr. 31/2005 - Lög um breytingu á lögum um verðbréfaviðskipti, nr. 33/2003, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/2005 - Lög um breytingu á lögum nr. 73/2001, um fólksflutninga, vöruflutninga og efnisflutninga á landi, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/2005 - Lög um skipan ferðamála[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/2005 - Lög um uppboðsmarkaði sjávarafla[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/2005 - Lög um breyting á lögum um meðferð opinberra mála, nr. 19/1991 (sektarinnheimta)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 81/2005 - Reglur félagsmálaráðs Akureyrar um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 483/2005 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2005-2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 624/2005 - Gjaldskrá fyrir Lögbirtingablað[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 670/2005 - Reglur um meðferð innherjaupplýsinga og viðskipti innherja[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 690/2005 - Gjaldskrá fyrir Lögbirtingablað[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006AAugl nr. 67/2006 - Lög um breytingar á lagaákvæðum um fjármálaeftirlit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2006 - Lög um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 91/2006 - Lög um mælingar, mæligrunna og vigtarmenn[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 100/2006 - Reglugerð um farmflutninga á landi í atvinnuskyni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2006 - Vinnureglur við úthlutun byggingarlóða hjá Vestmannaeyjabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 443/2006 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2006-2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 987/2006 - Reglur um meðferð innherjaupplýsinga og viðskipti innherja[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 108/2007 - Lög um verðbréfaviðskipti[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 467/2007 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2007-2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 583/2007 - Gjaldskrá fyrir Lögbirtingablað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 646/2007 - Reglugerð um uppboðsmarkaði sjávarafla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 650/2007 - Reglur um almennt og sérstakt hæfi löggiltra vigtarmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 720/2007 - Reglur um lóðaúthlutun á Flúðum í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 511/2008 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2008-2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 668/2008 - Auglýsing um breytingu á úthlutunarreglum Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2008-2009, sbr. auglýsingu nr. 511/2008[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 130/2009 - Skipulagsskrá fyrir Auðlind – Náttúrusjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 573/2009 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2009-2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 651/2009 - Reglugerð um réttarstöðu handtekinna manna, yfirheyrslur hjá lögreglu o.fl[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 56/2010 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 533/2010 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2010-2011[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 640/2011 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2011-2012[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 118/2012 - Reglur um breytingu á reglum Seðlabanka Íslands um meðferð trúnaðarupplýsinga og verðbréfa- og gjaldeyrisviðskipti starfsmanna, nr. 831/2002[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 177/2012 - Reglur um fjárhagsaðstoð frá Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 560/2012 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2012-2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1050/2012 - Reglur um meðferð innherjaupplýsinga og viðskipti innherja[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 567/2013 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 590/2013 - Reglur um innkaup Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 714/2013 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2013-2014[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 130/2014 - Reglur um viðskipti stjórnarmanna, forstjóra og starfsmanna Fjármálaeftirlitsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 345/2014 - Reglugerð um starfsemi veiðifélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 493/2014 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2014-2015[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 84/2015 - Lög um breytingu á lögræðislögum, nr. 71 28. maí 1997, með síðari breytingum (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, svipting lögræðis, lögráðamenn, nauðungarvistanir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 300/2015 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2015-2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1028/2015 - Gjaldskrá fyrir Lögbirtingablað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1049/2015 - Reglur um innkaup Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 260/2016 - Reglur um innkaup Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 270/2016 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2016-2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 690/2016 - Reglur um skrá um lögræðissvipta menn, lögráðamenn og ráðsmenn[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 342/2017 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2017-2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1300/2017 - Gjaldskrá fyrir Lögbirtingablað[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 96/2018 - Lög um Ferðamálastofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 151/2018 - Lög um breytingu á þinglýsingalögum, lögum um rafræn viðskipti og aðra rafræna þjónustu og lögum um aukatekjur ríkissjóðs (rafrænar þinglýsingar)[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 244/2018 - Reglur um innkaup Skútustaðahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 375/2018 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2018-2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 488/2018 - Reglur um verðbréfa- og gjaldeyrisviðskipti starfsmanna Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 748/2018 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 303/2019 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2019-2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 360/2019 - Reglugerð um rafrænar þinglýsingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 500/2019 - Reglur um innkaup Ásahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 540/2019 - Reglur um innkaup Skútustaðahrepps[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 33/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (staðgreiðsla, álagning o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2020 - Lög um fjárstuðning til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2020 - Lög um Menntasjóð námsmanna[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 282/2020 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2020-2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 303/2020 - Reglur um viðskipti seðlabankastjóra, varaseðlabankastjóra, utanaðkomandi nefndarmanna og starfsmanna Seðlabanka Íslands við eftirlitsskylda aðila[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 650/2020 - Reglur um innkaup Skútustaðahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 735/2020 - Auglýsing um úthlutunarreglur Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2020-2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 817/2020 - Auglýsing um breytingu á auglýsingu nr. 735/2020, um úthlutunarreglur Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2020-2021[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 360/2021 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2021-2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1322/2021 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá félagsþjónustu Múlaþings[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 74/2022 - Lög um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna (óskipt sameign, landamerki o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 252/2022 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 378/2022 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2022-2023[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 333/2023 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2023-2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1205/2023 - Skipulagsskrá fyrir Safn Sigurðar Péturssonar[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 390/2024 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2024-2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 984/2024 - Auglýsing um uppfærslu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2024-2025[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 311/2025 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2025-2026[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Ráðgjafarþing14Þingskjöl139
Löggjafarþing11Þingskjöl473
Löggjafarþing15Þingskjöl134
Löggjafarþing28Þingskjöl100-103, 105-109, 113, 389-392, 444, 446, 495, 497, 677-678, 788-790, 841-843, 967, 1067, 1081, 1174-1175, 1177, 1357, 1366-1367, 1369, 1446-1449
Löggjafarþing28Umræður (samþ. mál)1033/1034
Löggjafarþing33Þingskjöl58, 78, 92, 958, 1080, 1179, 1186, 1448, 1603
Löggjafarþing33Umræður - Fallin mál193/194
Löggjafarþing34Þingskjöl56, 66, 68, 118, 194
Löggjafarþing35Þingskjöl184, 228, 284, 363, 375, 410, 412, 1220-1222, 1224
Löggjafarþing38Þingskjöl750, 899-900
Löggjafarþing38Umræður (samþ. mál)1189/1190
Löggjafarþing38Umræður (þáltill. og fsp.)571/572-573/574
Löggjafarþing39Þingskjöl168
Löggjafarþing39Umræður (samþ. mál)3553/3554
Löggjafarþing41Þingskjöl984, 1182, 1316, 1479
Löggjafarþing41Umræður (samþ. mál)551/552-553/554, 605/606
Löggjafarþing42Þingskjöl269, 1059
Löggjafarþing42Umræður - Fallin mál951/952
Löggjafarþing43Þingskjöl84, 649
Löggjafarþing44Þingskjöl281
Löggjafarþing46Þingskjöl569, 1331
Löggjafarþing47Umræður (samþ. mál)357/358-359/360
Löggjafarþing48Þingskjöl694, 756, 860
Löggjafarþing49Þingskjöl98, 173, 429, 469, 561, 794, 930
Löggjafarþing49Umræður (samþ. mál)2077/2078
Löggjafarþing50Þingskjöl409, 779, 1070
Löggjafarþing51Þingskjöl228
Löggjafarþing52Þingskjöl235, 332
Löggjafarþing52Umræður - Fallin mál5/6
Löggjafarþing53Þingskjöl127, 432, 504, 608
Löggjafarþing61Þingskjöl344
Löggjafarþing63Þingskjöl12
Löggjafarþing64Þingskjöl247, 392, 395, 1238, 1295, 1323, 1326, 1366, 1369, 1460, 1548, 1551
Löggjafarþing66Þingskjöl330, 368, 470, 605, 782-796, 1137, 1311, 1320, 1556
Löggjafarþing66Umræður (samþ. mál)1853/1854
Löggjafarþing67Þingskjöl489
Löggjafarþing68Umræður (samþ. mál)511/512
Löggjafarþing72Þingskjöl443, 988, 992
Löggjafarþing73Þingskjöl175, 286, 289, 331-332, 419-420
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)145/146
Löggjafarþing74Þingskjöl920, 923, 1055, 1058
Löggjafarþing75Þingskjöl333, 336
Löggjafarþing75Umræður - Fallin mál331/332
Löggjafarþing76Þingskjöl1043, 1161, 1240
Löggjafarþing77Þingskjöl853, 856, 928
Löggjafarþing77Umræður - Fallin mál17/18
Löggjafarþing77Umræður (þáltill. og fsp.)485/486
Löggjafarþing78Þingskjöl742, 771, 798
Löggjafarþing80Þingskjöl916, 925, 972
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)2341/2342
Löggjafarþing80Umræður (þáltill. og fsp.)249/250
Löggjafarþing81Þingskjöl801-802, 804, 807, 815, 817-818, 821-822, 826
Löggjafarþing81Umræður - Fallin mál503/504
Löggjafarþing82Þingskjöl479-480, 482, 485, 826, 837, 892, 953, 1059, 1071, 1269, 1543, 1559
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)545/546
Löggjafarþing83Þingskjöl197, 206, 367, 890, 1407, 1414
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)599/600
Löggjafarþing84Þingskjöl104, 114, 804, 881, 889
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)1995/1996
Löggjafarþing85Þingskjöl212, 842, 992, 1153
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)927/928
Löggjafarþing85Umræður - Óútrædd mál381/382
Löggjafarþing86Þingskjöl335, 377
Löggjafarþing87Þingskjöl428
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)1513/1514
Löggjafarþing88Þingskjöl354, 1035, 1133, 1486
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)231/232
Löggjafarþing88Umræður - Óútrædd mál669/670
Löggjafarþing89Þingskjöl284, 1237, 1261-1262, 1514
Löggjafarþing89Umræður (samþ. mál)815/816
Löggjafarþing90Þingskjöl440, 454, 1810
Löggjafarþing90Umræður (samþ. mál)439/440
Löggjafarþing90Umræður - Óútrædd mál201/202, 349/350
Löggjafarþing91Þingskjöl1282, 1285, 1294, 1300, 1837, 1896, 1906
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)1147/1148
Löggjafarþing91Umræður - Óútrædd mál557/558
Löggjafarþing92Þingskjöl545, 553, 600, 761, 1065, 1112, 1121
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)839/840, 883/884, 1193/1194, 1283/1284
Löggjafarþing93Þingskjöl1093-1094
Löggjafarþing93Umræður177/178
Löggjafarþing94Þingskjöl639-640, 696, 1755-1756, 2076, 2170, 2173
Löggjafarþing94Umræður1527/1528, 2155/2156, 4001/4002
Löggjafarþing96Þingskjöl581, 1208, 1523
Löggjafarþing96Umræður417/418, 3289/3290
Löggjafarþing97Þingskjöl468, 1332, 1555-1556, 1829, 1856, 1972-1973
Löggjafarþing98Þingskjöl537, 709, 736, 1373, 1399
Löggjafarþing99Þingskjöl366, 502, 529, 1374, 1397, 1427, 2523, 2550, 3184
Löggjafarþing100Þingskjöl1409-1410, 2693, 2725
Löggjafarþing100Umræður3641/3642
Löggjafarþing102Þingskjöl690, 722, 1916-1917
Löggjafarþing103Þingskjöl335, 356, 375, 1601, 1843, 1920
Löggjafarþing103Umræður685/686-687/688, 691/692
Löggjafarþing104Þingskjöl1920
Löggjafarþing104Umræður963/964
Löggjafarþing105Þingskjöl1409-1410, 1412, 1414-1415, 1419-1421
Löggjafarþing106Þingskjöl405, 597-598, 600, 602-603, 607-609, 619, 1957, 2954, 2979, 3036, 3273
Löggjafarþing106Umræður615/616-617/618, 3269/3270, 5107/5108, 5703/5704, 5967/5968
Löggjafarþing107Þingskjöl541-542, 2515, 2816, 2819, 3012-3013, 3193-3194, 3314, 3335, 3749, 3783, 3966-3967, 3996, 4064, 4072
Löggjafarþing107Umræður2385/2386, 4785/4786-4787/4788, 5391/5392, 5723/5724
Löggjafarþing108Þingskjöl463, 562, 843, 1666, 1672, 2421, 2939, 3161, 3347
Löggjafarþing108Umræður265/266, 371/372, 1153/1154, 2161/2162, 3945/3946, 4025/4026
Löggjafarþing109Þingskjöl724-725, 1243, 2130, 2132, 3480
Löggjafarþing109Umræður2415/2416, 2425/2426, 3553/3554, 3727/3728
Löggjafarþing110Þingskjöl1656, 3401, 3403, 3561, 3576, 3582-3583
Löggjafarþing110Umræður869/870, 1435/1436, 1969/1970, 4511/4512
Löggjafarþing111Þingskjöl24, 1130, 1642-1643, 1645-1651, 2213, 2220, 2479, 2971, 2977, 3441-3442
Löggjafarþing111Umræður2773/2774, 4269/4270
Löggjafarþing112Þingskjöl1227, 2979, 2981, 4190, 4193, 4294
Löggjafarþing112Umræður1641/1642
Löggjafarþing113Þingskjöl1649, 2366, 2520, 2660-2661, 2691-2692, 2695, 3135, 3139-3140, 4244-4245, 4426, 4683, 4980, 5129, 5229
Löggjafarþing113Umræður1295/1296, 2663/2664, 4621/4622
Löggjafarþing115Þingskjöl1074, 1130, 1155, 1161, 1264, 3983, 4326, 4359, 4386-4387, 4389, 4393, 4400, 4416, 4419, 4827
Löggjafarþing115Umræður173/174, 337/338, 427/428, 4907/4908, 5445/5446, 6661/6662, 7485/7486, 7613/7614, 7623/7624
Löggjafarþing116Þingskjöl329, 1960, 2454, 2488, 2518-2519, 2521, 2532, 2693, 3319, 4832-4833, 5025, 5570
Löggjafarþing116Umræður7899/7900
Löggjafarþing117Þingskjöl970, 1497, 2067, 2356, 3044, 3059, 4131, 4823
Löggjafarþing117Umræður1537/1538
Löggjafarþing118Þingskjöl600-601, 939, 1433, 1452, 2486, 3553
Löggjafarþing120Þingskjöl508, 1355, 1746, 2691, 3813, 3815-3816
Löggjafarþing120Umræður1111/1112, 1941/1942, 3107/3108, 6311/6312-6315/6316
Löggjafarþing121Þingskjöl665, 1593, 3452, 3648-3650, 3652, 3658, 3662-3671, 3673-3677, 3679-3684, 3686-3688, 3696-3697, 3700-3702, 3716, 3718-3719, 3724, 3727, 3729-3730, 3733-3734, 3737-3746, 3748, 4829-4830, 4834, 4915, 5357-5360, 5634-5636, 5638, 5644, 5648-5657
Löggjafarþing121Umræður433/434, 1111/1112-1113/1114, 3821/3822, 4425/4426, 4591/4592-4599/4600, 4605/4606, 4653/4654, 5645/5646, 5671/5672, 6333/6334-6337/6338, 6353/6354, 6369/6370
Löggjafarþing122Þingskjöl1902, 2794, 3651, 3828, 3830, 4950, 6020
Löggjafarþing122Umræður3995/3996, 4177/4178, 4469/4470, 5293/5294
Löggjafarþing123Þingskjöl2108, 2468, 2842
Löggjafarþing123Umræður1125/1126, 3399/3400, 3419/3420, 4175/4176
Löggjafarþing125Þingskjöl5980
Löggjafarþing125Umræður4333/4334
Löggjafarþing126Þingskjöl785, 2469-2470, 3209, 3754, 3826, 3830, 3954, 3975, 4654, 4656-4658
Löggjafarþing126Umræður3305/3306, 3511/3512-3513/3514, 4727/4728-4729/4730, 4781/4782, 4797/4798
Löggjafarþing127Þingskjöl1785, 1858-1859, 1862
Löggjafarþing128Þingskjöl1594, 1598, 1609, 1613, 3171-3172, 3564, 4596, 4599, 4611
Löggjafarþing128Umræður465/466, 2363/2364, 2635/2636, 4429/4430
Löggjafarþing130Þingskjöl796, 909, 4429, 4448, 7026, 7028, 7274
Löggjafarþing130Umræður825/826, 4927/4928, 4935/4936, 6715/6716, 8249/8250
Löggjafarþing131Þingskjöl823, 3646, 3717-3718, 4823, 4830, 5127, 5134, 6071, 6192
Löggjafarþing131Umræður5687/5688, 6119/6120
Löggjafarþing132Þingskjöl2911, 2922, 3768, 3832, 5283, 5602-5603, 5644
Löggjafarþing132Umræður1055/1056, 3467/3468, 5491/5492
Löggjafarþing133Þingskjöl4872, 6223, 7032
Löggjafarþing133Umræður2251/2252
Löggjafarþing134Þingskjöl102
Löggjafarþing135Þingskjöl2043, 5397
Löggjafarþing135Umræður4821/4822
Löggjafarþing136Þingskjöl651, 1427
Löggjafarþing137Þingskjöl137
Löggjafarþing138Þingskjöl1511, 1692, 1695, 1880, 2608, 2799, 3781, 6252
Löggjafarþing139Þingskjöl1461, 1748, 2310, 2313, 3328, 7707, 7924, 7928, 8823
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1931321/322, 1385/1386-1387/1388, 1425/1426, 1431/1432-1435/1436, 1449/1450, 1777/1778
1945513/514, 621/622, 1087/1088, 2029/2030-2033/2034, 2065/2066, 2073/2074-2075/2076, 2087/2088, 2217/2218
1954 - 1. bindi141/142, 225/226, 559/560, 593/594, 677/678, 737/738, 741/742
1954 - 2. bindi1275/1276, 2143/2144-2151/2152, 2173/2174, 2181/2182-2183/2184, 2195/2196, 2205/2206
1965 - 1. bindi133/134, 233/234, 387/388, 403/404, 483/484, 505/506, 591/592, 655/656, 669/670
1965 - 2. bindi2115/2116, 2213/2214-2221/2222, 2243/2244, 2251/2252, 2265/2266, 2271/2272-2277/2278, 2861/2862, 2933/2934, 2947/2948
1973 - 1. bindi99/100, 313/314-315/316, 335/336, 423/424, 567/568, 1153/1154, 1395/1396, 1407/1408, 1525/1526
1973 - 2. bindi1849/1850, 2227/2228, 2293/2294-2301/2302, 2319/2320, 2325/2326, 2339/2340, 2345/2346-2349/2350, 2353/2354
1983 - Registur179/180
1983 - 1. bindi95/96, 349/350, 379/380, 575/576, 667/668, 1235/1236
1983 - 2. bindi1709/1710, 1951/1952, 2077/2078, 2135/2136-2141/2142, 2149/2150, 2165/2166, 2171/2172, 2175/2176, 2197/2198-2203/2204, 2279/2280, 2359/2360
1990 - Registur147/148
1990 - 1. bindi99/100, 289/290, 333/334, 367/368, 577/578, 1247/1248
1990 - 2. bindi1487/1488, 1687/1688, 1699/1700, 1929/1930, 2043/2044, 2099/2100-2105/2106, 2115/2116, 2131/2132, 2137/2138, 2141/2142, 2163/2164-2169/2170, 2189/2190, 2217/2218, 2265/2266, 2351/2352, 2365/2366
1995 - Registur46
1995162-164, 166, 176, 317, 374, 405, 442, 492, 783, 785, 790, 805, 816, 862, 870, 896, 955, 1070, 1212, 1215-1216, 1218-1222, 1231, 1251, 1261-1264, 1373, 1397
1999 - Registur49, 63
1999168-171, 181, 338, 401, 445, 483, 538, 848, 858, 952, 1021, 1133, 1268, 1272-1273, 1279-1282, 1285-1290, 1299, 1322, 1332-1335, 1455, 1480
2003 - Registur56, 72
2003194-196, 198, 208, 360, 381, 448, 499, 614, 982, 1111, 1193, 1325, 1515, 1519, 1521, 1526, 1528-1529, 1532, 1534-1538, 1551, 1580, 1589, 1601-1604, 1757, 1782
2007 - Registur59, 75
2007203-205, 207, 217, 407, 427, 464, 553, 679, 1118, 1150, 1179, 1229, 1279, 1366, 1514, 1583, 1732, 1737-1740, 1743-1748, 1782, 1793, 1806-1809, 2002, 2035
Fara á yfirlit

Ritið Samningar Íslands við erlend ríki

BindiBls. nr.
1377
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
1992327
1995361, 363
202238, 72
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2001322
2001533
20011296
200115120
200117136
200122174
200125200
200135279
200138301
200140320
200149391
200152416
200154425
200163500
200169546
200173580
200183660
200186680
200189703
2001107843
2001123976
20011301031
20011331056
20011351072
20011381093
20011401110
20011431135
20011451152
20011461160
200215
2002431
200230240
200249388
200251404
200256440
200266518
200274584
200282648
200299780
2002107841
2002115908
2002123970
2002125985
2002126995
20021501192
200318
200314112
200324192
200330240
200331248
200342336
200345360
200347373
200358463
200361487
200392734
200394752
2003116922
2003124989
20031261005
20031301040
20031371092
20031391108
20031451152
20031481176
20031561240
2004216
200422176
200426208
200427216
200430240
200435280
200436288
200437295
200440320
200452416
200455440
200462493
200476608
200478622
200482656
200495756
2004108858
2004113900
2004116924
2004118940
2004120956
2004121964
2004124988
20041291028
20041301036
20041341068
20041401116
20041451156
20041461164
2005523
200522146
200523154
200525170
200531213
200535236
200538262
200539270
200541282
200545310
200553374
200554382
200555390
200556398
200559422
200567509
200569572
200571637
200574733-734
200576772
200579893-894
200582989
2006374-75
20064127-128
20069282
200615479
200621672
200623710
200627863
200628894
2006361150-1151
2006441408
2006471502-1503
2006501600
2006511632
2006601920
2006983136
20061023264
20061053360
20061063392
20061083456
20061103520
20077223
20078254
200710320
200716512
200717542
200722704
200726831-832
2007351120
2007381216
2007441407
2007481535-1536
2007491568
2007521664
2007541728
2007551760
2007611952
2007621983
2007702240
2007712272
2007762432
2007802560
2007812592
2007832654
2007902880
20084128
20086192
20087224
20089288
200817544
200818576
200820640
200822704
200823736
200824768
200830959-960
200831992
2008351120
2008361152
2008381215-1216
2008411308-1309
2008421340
2008471504
2008481535
2008541728
2008591888
2008621982-1983
2008632016
2008642048
2008652079-2080
2008662112
2008682175-2176
2008702240
2008712272
2008722303
2008732336
2008742364
2008752399
2008762431-2432
2008782495
2008802560
20094128
20095160
200912384
200915475
200919608
200920638-639
200921672
200923736
200926831-832
200928896
2009331056
2009361152
2009381215-1216
2009401278
2009441408
2009461471-1472
2009471504
2009481536
2009501600
2009521664
2009541728
2009621984
2009642048
2009652079-2080
2009672144
2009682173
2009702240
2009742368
2009782495-2496
2009792528
2009922944
20107224
201012383-384
201013416
201016509
2010331055-1056
2010341085, 1088
2010351119-1120
2010481536
2010511632
2010521664
2010531696
2010692208
2010722303
2010732336
2010742368
2010752400
2010762432
2010782496
2010792528
2010802529, 2560
2010812592
2010902879
2010922944
20117224
201110314, 320
201112384
201113416
201117543-544
201121641, 672
201122704
201129928
2011331056
2011341088
2011361152
2011401280
2011421344
2011441407-1408
2011451440
2011481535-1536
2011561792
2011571824
2011632016
2011752399
2011772464
2011792528
2011832656
2011932976
2011953040
2011993168
20111023264
20111083456
20111103520
20128255
201213416
201215479
201220640
201223736
201226828, 832
201231992
2012321022-1023
2012371184
2012381216
2012391248
2012401280
2012471504
2012501600
2012511632
2012521664
2012551760
2012591887
2012632015
2012662111-2112
2012682176
2012712272
2012772463-2464
2012782496
2012882816
2012912912
2012922944
2012932976
2012973104
20121003200
20121033296
20121053360
20121083456
20121123577-3578
20121133614
20121143648
20121153680
20121183776
20121193806
20134128
201312384
201314448
201320640
201327864
201331992
2013321024
2013341088
2013371184
2013421344
2013441408
2013471504
2013481536
2013511632
2013531696
2013561792
2013571824
2013591888
2013621984
2013652080
2013682176
2013722300
2013732336
2013762432
2013792528
2013802560
2013832656
2013842688
2013872784
2013922943-2944
2013983136
20131013231-3232
2014264
20148256
201411352
201412384
201415477
201418576
201421672
201425800
201427864
201428894
201429928
201431992
201432993
2014331056
2014341058, 1088
2014351119
2014371184
2014391242-1243
2014411311
2014441408
2014481536
2014491568
2014521664
2014541728
2014581856
2014591887
2014611952
2014632016
2014712272
2014722303-2304
2014732336
2014742368
2014772464
2014792528
2014802559-2560
2014852720
2014872784
2014902880
2014973104
2014993168
20141003200
2015396
20155160
201511352
201513416
201516511
201517542
201522704
201523736
201525800
201528896
2015381216
2015391248
2015411312
2015421344
2015451440
2015461472
2015491568
2015501600
2015531696
2015551760
2015581856
2015601920
2015611952
2015621984
2015652049, 2080
2015662112
2015702240
2015752399
2015762432
2015772464
2015862752
2015882816
2015892848
2015912912
2015922944
2015953040
2016132
2016264
2016396
20164128
20165160
201610320
201611352
201612383
201617544
201619608
201620640
201625800
201627864
201629928
2016321024
2016361152
2016381216
2016401280
2016411312
2016421344
2016461472
2016511632
2016521664
2016551760
2016591888
2016632016
2016652080
2016662112
2016692208
2016772464
20168429
2017328-29
2017510, 30
2017721, 31-32
20171628-29
20171929
20172226-27, 29
20172431-32
20172532
20172730-31
20173429-31
20173932
20174431-32
20174631
20174928
20176123
2017644, 6
20177031-32
20177131-32
20177326-27, 32
20177626-28
20177731-32
20178031
20178131-32
20178230-32
2017862752
2017892848
2017902880
2017963072
2018264
2018396
20184128
20186192
20188255
201810320
201812384
201814448
201816512
201818575-576
201819608
201820640
201821672
201823735-736
201824767-768
201825799-800
201826832
201827864
201828895-896
201829927-928
201830960
201831991
2018321024
2018341088
2018351120
2018361151-1152
2018371184
2018381216
2018391248
2018421344
2018431376
2018441407
2018451440
2018461376
2018491568
2018501599-1600
2018511632
2018521664
2018531696
2018541728
2018581856
2018601920
2018611952
2018621984
2018632016
2018642048
2018652080
2018662112
2018692207
2018702240
2018712272
2018742368
2018752400
2018772464
2018782496
2018792528
2018802559-2560
2018822624
2018832656
2018842688
2018902880
2018912912
2018932976
2018983134-3136
2018993167-3168
20181013232
20181023264
20181033295-3296
20181063392
2019132
2019263-64
2019396
20195159-160
20196192
20197224
20198256
201910320
201912384
201914448
201915480
201916512
201923736
201925800
201926831-832
201931991
2019321024
2019341088
2019351120
2019361152
2019371184
2019391248
2019411312
2019421344
2019431376
2019441408
2019451440
2019461472
2019471504
2019481536
2019491568
2019531696
2019541728
2019551760
2019561791
2019571824
2019591888
2019601919-1920
2019611952
2019642048
2019652080
2019661920
2019672154
2019702240
2019722304
2019732336
2019772464
2019822624
2019842687
2019852720
2019862752
2019882816
2019922944
2019932976
2019973104
2020264
2020396
20204128
20206192
20208256
202010320
202011352
202014448
202016512
202017544
202020639-640
202021672
202022704
202024768
202026877
202027957
2020281021
2020291088
2020301138
2020311216
2020321279-1280
2020341408
2020351445
2020361507-1508
2020371600
2020381664
2020391693, 1728
2020431955, 1983-1984
2020442019, 2048
2020452082, 2111
2020462175
2020472214, 2240
2020482264-2265, 2304
2020492334-2335, 2367-2368
2020502425
2020512494-2495
2020522560
2020542748
2020562900
2020583059-3060
2020593123-3124
20213219
20215376-377
20217542-544
20218603-604
202110749, 768
202111801, 826
202113965, 988
2021151108, 1140
2021161204
2021171256
2021181357
2021191472
2021201505, 1559-1560
2021211594, 1627
2021221722-1723
2021241834, 1879
2021251950, 1978
2021262045, 2067
2021272142
2021282206, 2243
2021292297, 2322
2022131, 86
20222123, 156
20223233
20225409-410, 461
20226557-558
20228704, 735
20229848-849
202210917, 947
2022141328
2022201907
2022454307
2022484595
2022494689-4691
2022504786-4787
2022514882-4883
2022524977-4978
2022535074-5075
2022545171
2022555265-5267
2022565363
2022575458-5459
2022595651
2022615842
2022625939
2022656227
2022666322-6323
2022676419
2022686513-6515
2022696609-6610
2022706707
2022716802
2022726897
2022736994-6995
2022747027
2022767216-7218
2022777314-7315
2022787410
20233261-262
20234382-383
20235476-477
20236575
20237669
20238767
20239844
202310959
2023131247
2023151439
2023171631
2023181727
2023201919
2023212015
2023222111
2023232206
2023242302-2303
2023262495
2023272590-2591
2023282685
2023292782-2783
2023302878-2879
2023312974
2023333165-3166
2023353357-3358
2023363454
2023403810
2023434124-4126
2023444218
2023454318
2023464413
2023474509
2023484605-4606
2023494700
2023504746-4747
2023514893
2023535086
2024194-95
20243287
20244382-383
20246574-575
202410957-958
2024121151
2024131246-1247
2024141339-1340
2024161535
2024171629-1630
2024181726
2024222111
2024232207
2024242302-2303
2024252399
2024282686-2687
2024292783
2024302879
2024312974-2975
2024323071
2024333166
2024353359
2024373551
2024383645-3646
2024393742-3743
2024403839
2024413933-3934
2024424029-4030
2024434124-4125
2024444223
2024454319
2024484606
2024494703
2024504799
2024514894-4895
2024535087
2024555277
2024565373
2024575469
2024595564-5565
2024605662
2024615758-5759
2024625855
2024646047
2024656143
2024666238
2024676334
2024686430
2024696526
2025194-95
20252190-191
20253285
20255478-479
20257669-670
20258766
20259863
2025111054
2025121150-1151
2025131247
2025141343
2025151439
2025161534-1535
2025171631
2025181726-1727
2025191823
2025201826, 1919
2025212014-2015
2025222111
2025231343
2025241439
2025251533-1534
2025261630
2025271725-1726
2025302014-2015
2025312111
2025322206-2207
2025332302-2303
2025342399
2025352492-2494
2025362591
2025372687
2025382783
2025413070-3071
2025423167
2025433261-3263
2025443358
2025453454-3455
2025463550-3551
2025473646-3647
2025483743
2025493836-3838
2025503935
2025514031
2025524127
2025534222
2025544316-4318
2025554415
2025574510
2025584603
2025594703
2025604799
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 28

Þingmál A5 (lögræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1917-07-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 177 (nefndarálit) útbýtt þann 1917-07-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 225 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-07-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 270 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-08-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 415 (breytingartillaga) útbýtt þann 1917-08-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 515 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-08-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 536 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-08-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 768 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-09-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 874 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-09-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 904 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1917-09-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Einar Arnórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-08-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (stefnubirtingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 632 (nefndarálit) útbýtt þann 1917-08-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 716 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-08-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 871 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1917-09-10 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 33

Þingmál A7 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 473 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 673 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-05-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A9 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A20 (afstaða foreldra til skilgetinna barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (nefndarálit) útbýtt þann 1921-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 471 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-04-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A70 (kosningaréttur og kjörgengi til bæjarstjórnar og sveitarstjórnar)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1921-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (sýsluvegasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1921-04-25 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 34

Þingmál A2 (lögfylgjur hjónabands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1922-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A4 (atvinnulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1922-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A35 (bæjarstjórn í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp) útbýtt þann 1922-02-27 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 35

Þingmál A13 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (breytingartillaga) útbýtt þann 1923-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 92 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1923-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 202 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1923-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 210 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1923-03-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A53 (sjómælingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (breytingartillaga) útbýtt þann 1923-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A100 (réttindi og skyldur hjóna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (nefndarálit) útbýtt þann 1923-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 646 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1923-05-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 38

Þingmál A16 (kosningar í málum sveita og kaupstaða)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Jón Baldvinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1926-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (byggingar og landnámssjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 476 (nefndarálit) útbýtt þann 1926-05-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A108 (svifting ofdrykkjumanna lögræði og fjárræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (þáltill.) útbýtt þann 1926-04-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Halldór Steinsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1926-04-24 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - flutningsræða - Ræða hófst: 1926-04-28 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1926-04-28 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1926-04-28 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1926-04-28 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1926-04-28 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson - Ræða hófst: 1926-04-28 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1926-04-28 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson - Ræða hófst: 1926-04-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 39

Þingmál A2 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1927-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 1927-02-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 41

Þingmál A3 (kosningar í málefnum sveita og kaupstaða)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Halldór Stefánsson - Ræða hófst: 1929-03-13 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1929-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (verkamannabústaðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 429 (breytingartillaga) útbýtt þann 1929-04-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 547 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1929-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 606 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1929-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 696 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1929-05-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 42

Þingmál A65 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (frumvarp) útbýtt þann 1930-02-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 398 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1930-04-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A384 (byggingar- og landnámssjóður)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1930-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B29 (þingsetning á Þingvöllum)

Þingræður:
11. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1930-06-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 43

Þingmál A4 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 185 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1931-03-24 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 44

Þingmál A113 (verkamannabústaðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (frumvarp) útbýtt þann 1931-07-25 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 46

Þingmál A125 (víxillög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 775 (nefndarálit) útbýtt þann 1933-05-24 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 47

Þingmál A9 (kosningar í málefnum sveita og kaupstaða)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Thor Thors - flutningsræða - Ræða hófst: 1933-11-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 48

Þingmál A22 (verkamannabústaðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-11-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A158 (ættaróðal og óðalsréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (frumvarp) útbýtt þann 1934-11-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A167 (Líftryggingnastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 593 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1934-11-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 49

Þingmál A11 (sveitarstjórnarkosningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1935-02-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 194 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A34 (ættaróðal og óðalsréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A96 (Líftryggingastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-03-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A117 (sjóðir líftryggingafélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-03-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A133 (framfærslulög)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1935-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (frumvarp) útbýtt þann 1935-11-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 50

Þingmál A63 (sveitarstjórnarkosningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1936-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 375 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1936-04-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 541 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1936-05-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 51

Þingmál A62 (byggingarsamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (frumvarp) útbýtt þann 1937-03-06 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 52

Þingmál A50 (drykkjumannahæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (nefndarálit) útbýtt þann 1937-11-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1937-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (byggingarsamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (frumvarp) útbýtt þann 1937-10-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 53

Þingmál A23 (byggingarsamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (frumvarp) útbýtt þann 1938-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 248 (nefndarálit) útbýtt þann 1938-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 271 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1938-04-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 404 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1938-05-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A88 (þilplötur o. fl. úr torfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (nefndarálit) útbýtt þann 1938-04-29 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 61

Þingmál A125 (verndun barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-01-27 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 63

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1944-01-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 66

Þingmál A94 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1946-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A132 (dýralæknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (frumvarp) útbýtt þann 1947-01-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A158 (framfærslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (breytingartillaga) útbýtt þann 1947-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 782 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1947-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
121. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (óskilgetin börn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1947-02-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 781 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 970 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-05-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A194 (lögræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-03-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A255 (eignakönnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-05-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A332 (lögræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (þáltill.) útbýtt þann 1946-12-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 67

Þingmál A126 (réttindi Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 259 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-01-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 68

Þingmál A137 (erfðalög)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-03-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 72

Þingmál A106 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1952-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A207 (byggingar íbúðarhúsa í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (frumvarp) útbýtt þann 1953-01-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 73

Þingmál A11 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A26 (íbúðarhúsabyggingar í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 1953-10-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A51 (gengisskráning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Karl Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1953-12-09 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1953-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-11-06 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 74

Þingmál A179 (byggingar íbúðarhúsa í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (frumvarp) útbýtt þann 1955-03-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A183 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (breytingartillaga) útbýtt þann 1955-04-22 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 75

Þingmál A63 (byggingar íbúðarhúsa í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (frumvarp) útbýtt þann 1955-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A116 (Iðnaðarmálastofnun Íslands)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1956-02-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál A84 (breyting á framfærslulögum)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Björn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1956-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (húsnæðismálastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 436 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 565 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-05-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A174 (menningarsjóður og menntamálaráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 544 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-05-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 77

Þingmál A49 (veitingasala, gististaðahald o. fl.)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-02-11 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Björgvin Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1958-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 489 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1958-05-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 544 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1958-05-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A135 (endurskoðun laga um verkamannabústaði)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-03-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 78

Þingmál A153 (þinglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-04-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A158 (lögræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-04-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 80

Þingmál A1 (Byggingarsjóður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1960-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Geir Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 272 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-03-31 13:55:00 [PDF]
Þingskjal nr. 303 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-04-06 13:55:00 [PDF]

Þingmál A131 (innflutnings- og gjaldeyrismál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Daníel Ágústínusson - Ræða hófst: 1960-05-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A163 (almenningsbókasöfn)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Benedikt Gröndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-01-27 13:31:00 [PDF]

Löggjafarþing 82

Þingmál A95 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-11-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 339 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1962-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1961-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-02-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 375 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 781 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 819 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1962-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A155 (verkamannabústaðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 497 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-03-27 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 83

Þingmál A16 (þinglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A21 (lögræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A89 (veitingasala, gististaðahald o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A141 (Iðnlánasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Jónas G. Rafnar (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A218 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-25 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 84

Þingmál A2 (þinglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A7 (lögræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A133 (sparifjársöfnun ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 238 (frumvarp) útbýtt þann 1964-02-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A165 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-02-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
76. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-05-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál A17 (verkamannabústaðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 335 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 444 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (skrásetning réttinda í loftförum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-02-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A130 (loðdýrarækt)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Jónas Pétursson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-04-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A37 (skrásetning réttinda í loftförum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1965-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A51 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-11-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 87

Þingmál A46 (byggingarsamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 1966-11-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A170 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 88

Þingmál A19 (lögræði)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (byggingasamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (frumvarp) útbýtt þann 1967-10-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A89 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-01-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 524 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1968-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A112 (byggingarlög fyrir skipulagsskylda staði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-01-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A126 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A14 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A168 (sumaratvinna framhaldsskólanema)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (þáltill.) útbýtt þann 1969-03-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A169 (lækningaleyfi o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 334 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A179 (ættleiðing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 352 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-04-10 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-04-15 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Matthías Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A214 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (frumvarp) útbýtt þann 1969-04-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 90

Þingmál A53 (byggingarsamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (frumvarp) útbýtt þann 1969-10-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 470 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A66 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (frumvarp) útbýtt þann 1969-11-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Stefán Valgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1969-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (iðja og iðnaður)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-12-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A207 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 354 (frumvarp) útbýtt þann 1971-02-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Stefán Valgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-02-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 673 (breytingartillaga) útbýtt þann 1971-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 722 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 92

Þingmál A106 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Stefán Gunnlaugsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 209 (breytingartillaga) útbýtt þann 1971-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 427 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1972-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1972-03-07 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Matthías Bjarnason (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1972-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 389 (breytingartillaga) útbýtt þann 1972-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 419 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1972-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1972-03-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A1 (fjárlög 1973)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1972-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 202 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 674 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A152 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-07 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 94

Þingmál A113 (skipulag ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-11-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 551 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A134 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (frumvarp) útbýtt þann 1973-12-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1974-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A303 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (nefndarálit) útbýtt þann 1974-04-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A320 (opinberar fjársafnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 732 (frumvarp) útbýtt þann 1974-04-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A331 (þjónustustarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-04-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1974-04-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A31 (sjónvarpsmál)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (opinberar fjársafnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (frumvarp) útbýtt þann 1974-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A179 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1975-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (ráðstafanir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 493 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1975-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1975-04-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A110 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A197 (opinberar fjársafnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (frumvarp) útbýtt þann 1976-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 824 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-05-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A238 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 494 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 728 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-05-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A276 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 659 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-10 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 98

Þingmál A49 (opinberar fjársafnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 1976-10-28 15:00:00 [PDF]

Þingmál A97 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1977-02-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A38 (iðnaðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A51 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A152 (þinglýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-01-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A282 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 802 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A343 (meðferð dómsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1978-01-31 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 100

Þingmál A132 (varanleg vegagerð)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - Ræða hófst: 1979-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A315 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A341 (skýrsla um meðferð dómsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 334 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1979-02-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 102

Þingmál A103 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A235 (meðferð dómsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1980-05-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 103

Þingmál A5 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 426 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 539 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 556 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-03-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A7 (horfnir menn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A51 (bygging útvarpshúss)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-11-13 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-11-13 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-11-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A102 (mannanöfn)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1981-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A215 (skattskylda innlánsstofnana)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1982-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A260 (verslanaskrár og veitingasala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (frumvarp) útbýtt þann 1982-03-30 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 105

Þingmál A152 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-12-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 106

Þingmál A38 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A83 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-02-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (sveitarstjórnarkosningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A123 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Kristín S. Kvaran - Ræða hófst: 1984-05-02 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A221 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 825 (breytingartillaga) útbýtt þann 1984-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 858 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1090 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Egill Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A362 (fasteigna- og skipasala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 908 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-05-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 107

Þingmál A1 (fjárlög 1985)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1984-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]

Þingmál A320 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A397 (veitinga- og gististaðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 642 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1018 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-05-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1222 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A424 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 696 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1985-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Gunnar G. Schram (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-03 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1985-05-03 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Helgi Seljan (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A479 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 848 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1189 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A493 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A522 (húsnæðissparnaðarreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1065 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A535 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1323 (frumvarp) útbýtt þann 1985-06-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A536 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1324 (frumvarp) útbýtt þann 1985-06-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 108

Þingmál A21 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-15 15:53:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (erfðalög)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1986-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (frumvarp) útbýtt þann 1985-11-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A158 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A202 (verðbréfamiðlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 721 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 892 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A320 (fasteigna- og skipasala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A422 (starfsmenn þjóðkirkju Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 776 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál B141 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
77. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir - Ræða hófst: 1986-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A74 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (frumvarp) útbýtt þann 1986-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A193 (fasteigna- og skipasala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A273 (uppboðsmarkaður fyrir sjávarafla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 479 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A399 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 726 (frumvarp) útbýtt þann 1987-03-04 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A207 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A440 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A461 (aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A464 (lögbókandagerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 111

Þingmál A2 (eignarleigustarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 95 - Komudagur: 1988-11-23 - Sendandi: Samstarfsráð verslunarinnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 147 - Komudagur: 1988-12-12 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A135 (fræðsla í fjármálaumsýslu í skólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 909 (þál. í heild) útbýtt þann 1991-03-12 00:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A320 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 1991-03-04 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A115 (efling ferðaþjónustu)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1992-02-20 14:37:00 - [HTML]

Þingmál A204 (fræðsla í fjármálaumsýslu í skólum)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-02-06 11:18:00 - [HTML]

Þingmál A269 (Norræna ráðherranefndin 1991--1992)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-03-26 14:27:00 - [HTML]

Þingmál A457 (ferðamiðlun)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-04-09 16:52:00 - [HTML]

Þingmál A458 (veitinga- og gististaðir)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-04-13 15:00:00 - [HTML]

Þingmál B136 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
5. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1991-10-10 21:08:00 - [HTML]

Þingmál B140 (evrópska efnahagssvæðið (EES))

Þingræður:
8. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-10-16 18:43:00 - [HTML]

Þingmál B146 (ummæli forsætisráðherra um byggðamál)

Þingræður:
11. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1991-10-21 14:44:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A11 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1 - Komudagur: 1992-08-19 - Sendandi: Árni Vilhjálmsson - [PDF]

Þingmál A524 (ferðaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (frumvarp) útbýtt þann 1993-04-02 19:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B208 (lokuð deild fyrir síbrotaunglinga)

Þingræður:
141. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1993-03-24 15:58:42 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A103 (réttarfar, atvinnuréttindi o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 252 - Komudagur: 1993-12-07 - Sendandi: Dómsmlaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 305 - Komudagur: 1993-12-08 - Sendandi: Dómsmálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál B69 (skýrsla umboðsmanns Alþingis)

Þingræður:
39. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-11-18 12:46:15 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A62 (ferðaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-12 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A99 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-18 15:44:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 120

Þingmál A144 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-17 16:31:50 - [HTML]
34. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1995-11-17 18:13:52 - [HTML]

Þingmál A214 (almannavæðing ríkisfyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Kristjana Bergsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-12 16:42:39 - [HTML]

Þingmál A323 (réttindi og skyldur kennara og skólastjórnenda grunnskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1996-02-19 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A456 (lögræðislög)[HTML]

Þingræður:
137. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-14 21:48:59 - [HTML]

Þingmál A457 (lögræðislög)[HTML]

Þingræður:
137. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-14 22:19:08 - [HTML]

Þingmál B181 (fréttastofa sjónvarps)

Þingræður:
88. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-02-12 15:18:37 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A21 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1996-10-16 15:02:46 - [HTML]

Þingmál A49 (lögræðislög)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-12 19:11:56 - [HTML]
21. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-11-12 19:28:32 - [HTML]

Þingmál A199 (alþjóðasamþykkt um starfsfólk með fjölskylduábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (þáltill.) útbýtt þann 1996-12-03 16:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A308 (fræðsla til að búa nemendur í framhaldsskóla undir þátttöku í samfélaginu)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1997-02-20 12:49:56 - [HTML]

Þingmál A409 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1997-03-13 11:16:09 - [HTML]
108. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-21 17:38:32 - [HTML]
108. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1997-04-21 20:56:15 - [HTML]

Þingmál A410 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1377 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-17 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-17 17:19:27 - [HTML]
91. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1997-03-17 18:10:09 - [HTML]
123. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-13 14:27:15 - [HTML]
123. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1997-05-13 14:46:08 - [HTML]
123. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1997-05-13 15:43:11 - [HTML]
123. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1997-05-13 17:12:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1630 - Komudagur: 1997-04-18 - Sendandi: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, Starfshópur um málefni ge - [PDF]
Dagbókarnúmer 1821 - Komudagur: 1997-04-29 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1923 - Komudagur: 1997-05-05 - Sendandi: Þroskahjálp,landssamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 2123 - Komudagur: 1997-05-15 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]

Þingmál B258 (áform ríkisstjórnarinnar um breytingar á lífeyriskerfinu og kaup Landsbankans á 50% hlut í Vátryggingafélagi Íslands hf.)

Þingræður:
92. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1997-03-18 16:10:39 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A209 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 979 - Komudagur: 1998-03-05 - Sendandi: Verðbréfaþing Íslands - Skýring: (viðbótarupplýsingar) - [PDF]

Þingmál A284 (réttarstaða íbúa á hjúkrunar- og dvalarheimilum)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Ásta B. Þorsteinsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-25 15:51:12 - [HTML]

Þingmál A310 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1998-03-12 14:10:15 - [HTML]
86. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-12 14:19:40 - [HTML]

Þingmál A464 (dánarvottorð o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1936 - Komudagur: 1998-04-20 - Sendandi: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A478 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-03-05 15:40:38 - [HTML]

Þingmál A546 (skipulag ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1492 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-02 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A642 (stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1998-04-14 17:09:14 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A109 (gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-07 17:47:10 - [HTML]

Þingmál A149 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1999-02-09 16:25:35 - [HTML]

Þingmál A229 (Fjárfestingarbanki atvinnulífsins)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-11-16 19:09:45 - [HTML]

Þingmál A323 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1999-03-02 14:39:11 - [HTML]

Þingmál A333 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-12-19 23:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A388 (brunatryggingar)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1999-02-09 15:00:18 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A22 (iðnaðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 568 - Komudagur: 1999-12-15 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A68 (ættleiðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-07 09:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A401 (lyfjalög og almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-09 10:31:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1590 - Komudagur: 2000-04-17 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A646 (áfengiskaupaaldur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1378 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-05-11 15:37:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 126

Þingmál A121 (siðareglur í viðskiptum á fjármagnsmarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-10-16 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A155 (iðgjaldahækkanir tryggingafélaganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 598 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2000-12-16 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A379 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-01-18 11:04:31 - [HTML]
63. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 2001-01-22 20:13:25 - [HTML]
63. þingfundur - Kristján Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-01-22 20:43:20 - [HTML]

Þingmál A493 (réttur unglinga til debetkorta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 779 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2001-02-26 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A521 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2001-03-13 14:27:43 - [HTML]
87. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-13 18:47:56 - [HTML]

Þingmál A522 (eigendur virkra eignarhluta í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-03-13 20:12:35 - [HTML]

Þingmál A572 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-15 11:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2140 - Komudagur: 2001-04-30 - Sendandi: Sifjalaganefnd, Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Löggjafarþing 127

Þingmál A318 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-26 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1412 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-29 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1436 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-30 11:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 654 - Komudagur: 2001-01-29 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - Skýring: (ums. Davíðs Þórs Björgvinssonar v. ums. Sifjalaga - [PDF]

Löggjafarþing 128

Þingmál A180 (barnalög)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2002-10-15 15:55:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 130 - Komudagur: 2002-11-19 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A347 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-11 16:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-11 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-25 12:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1404 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-14 22:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1425 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-15 17:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A484 (svipting lögræðis og fjárræðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2002-12-13 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 858 (svar) útbýtt þann 2003-01-28 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (ábúðarlög)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-11 23:05:51 - [HTML]

Þingmál A652 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-03 17:12:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 130

Þingmál A91 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2003-10-28 18:29:47 - [HTML]

Þingmál A138 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-13 16:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A163 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-16 09:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A313 (uppfinningar starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 359 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-13 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A333 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1649 - Komudagur: 2004-04-05 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A463 (lögmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1712 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-18 19:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1030 - Komudagur: 2004-02-23 - Sendandi: Réttarfarsnefnd - [PDF]

Þingmál A783 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-23 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1753 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-21 21:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1754 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-05-21 21:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1846 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1879 (lög í heild) útbýtt þann 2004-05-28 20:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-30 15:33:05 - [HTML]
90. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2004-03-30 16:20:43 - [HTML]
129. þingfundur - Drífa Hjartardóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-27 23:46:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1930 - Komudagur: 2004-04-19 - Sendandi: Landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (um ums. frá 128. þingi) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2001 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-05-12 13:48:03 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A143 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 2005-03-11 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A147 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-11 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A205 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1049 - Komudagur: 2005-03-11 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A375 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-26 15:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-07 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1191 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-04-25 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1217 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-04-29 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1261 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-02 11:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A587 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1171 - Komudagur: 2005-04-05 - Sendandi: Landssamband eldri borgara - [PDF]
Dagbókarnúmer 1483 - Komudagur: 2005-04-19 - Sendandi: Heilbr.- og tryggingamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A639 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-03-21 17:04:45 - [HTML]

Þingmál A677 (uppboðsmarkaðir sjávarafla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1030 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-30 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1464 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1474 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 23:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1263 - Komudagur: 2005-04-12 - Sendandi: Íslandsmarkaður hf - Skýring: (ath.semdir við frv.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1461 - Komudagur: 2005-04-22 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]

Þingmál A698 (fólksflutningar, vöruflutningar og efnisflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1056 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-01 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1419 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 12:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1446 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 12:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A723 (framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-05 17:00:29 - [HTML]

Þingmál A735 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1097 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-05 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1461 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1472 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 23:10:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 132

Þingmál A322 (fjármálafræðsla í skólum)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2006-01-25 12:44:27 - [HTML]

Þingmál A434 (æskulýðslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1082 - Komudagur: 2006-02-27 - Sendandi: Samband ungra sjálfstæðismanna - [PDF]

Þingmál A551 (fjármál stjórnmálaflokka og frambjóðenda í prófkjörum)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-03-08 12:21:53 - [HTML]

Þingmál A555 (landshlutaverkefni í skógrækt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 2006-03-08 - Sendandi: Landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (sent skv. beiðni) - [PDF]

Þingmál A556 (fjármálaeftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 810 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-02-21 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1482 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1511 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A620 (mælingar, mæligrunnar og vigtarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1495 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1525 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A623 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 916 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-13 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1362 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 10:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1427 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 21:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1357 - Komudagur: 2006-03-17 - Sendandi: Grant Thornton endurskoðun ehf. - [PDF]

Þingmál B150 (aðbúnaður og aðstæður aldraðra á dvalar- og hjúkrunarheimilum)

Þingræður:
17. þingfundur - Sigurrós Þorgrímsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-08 13:56:11 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A3 (ný framtíðarskipan lífeyrismála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 182 - Komudagur: 2006-11-22 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 358 - Komudagur: 2006-11-28 - Sendandi: Þroskahjálp,landssamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 495 - Komudagur: 2006-12-01 - Sendandi: Samtök sykursjúkra - [PDF]

Þingmál A79 (sameignarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A377 (eldi og heilbrigði sláturdýra o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 712 - Komudagur: 2007-01-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A381 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (frumvarp) útbýtt þann 2006-11-21 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-24 16:59:37 - [HTML]

Þingmál A588 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-13 18:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A691 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1089 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-13 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A709 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-16 23:00:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 134

Þingmál A7 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 47 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-06-13 16:31:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-28 20:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 304 - Komudagur: 2007-11-13 - Sendandi: Heilbrigðisnefnd, minni hluti - [PDF]

Þingmál A286 (framhaldsskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1210 - Komudagur: 2008-01-24 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A372 (frístundabyggð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1750 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: Arngrímur Hermannsson - Skýring: (lagt fram á fundi ft.) - [PDF]

Þingmál A410 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-21 12:34:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1752 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: Félag eldri borgara - Skýring: (lagt fram á fundi ft.) - [PDF]

Þingmál A613 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 955 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-05-07 11:17:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 136

Þingmál A53 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-16 09:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A225 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-10 14:01:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 137

Þingmál A53 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-29 15:43:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál A143 (ferðasjóður Íþróttasambands Íslands)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-11-18 15:16:52 - [HTML]

Þingmál A229 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-19 14:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1125 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-01 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1182 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-01 22:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A239 (ráðstafanir í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 527 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-19 11:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Pétur H. Blöndal (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-19 12:30:04 - [HTML]

Þingmál A255 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-30 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A274 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-02 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 441 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-15 19:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-07 17:07:57 - [HTML]

Þingmál A288 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1516 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A423 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 139

Þingmál A50 (sala sjávarafla o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1127 - Komudagur: 2011-01-12 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]

Þingmál A96 (setning neyðarlaga til varnar almannahag)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1029 - Komudagur: 2010-12-21 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A108 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-09 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-21 15:01:56 - [HTML]
47. þingfundur - Róbert Marshall (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-12-14 16:34:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 32 - Komudagur: 2010-10-28 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 168 - Komudagur: 2010-11-08 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A169 (Lánasjóður íslenskra námsmanna og ófjárráða háskólanemar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 185 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2010-11-09 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-11-22 16:50:13 - [HTML]
32. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-11-22 16:52:21 - [HTML]

Þingmál A198 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A200 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 482 - Komudagur: 2010-11-29 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A237 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-18 15:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 657 - Komudagur: 2010-12-03 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A580 (almenningsbókasöfn)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2011-06-06 15:36:24 - [HTML]

Þingmál A724 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1248 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2357 - Komudagur: 2011-05-10 - Sendandi: Haukur Örn Birgisson hrl. og Ragnar Baldursson hrl. fh. Útlána - [PDF]

Þingmál A734 (námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1259 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1550 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-05-27 12:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-15 15:51:45 - [HTML]
113. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-04-15 15:56:03 - [HTML]
142. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-06-06 15:39:05 - [HTML]
142. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2011-06-06 15:41:54 - [HTML]
156. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-02 14:28:13 - [HTML]

Þingmál A788 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2717 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál B269 (fjárhagsleg staða háskólanema)

Þingræður:
34. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-11-24 14:47:02 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-01 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A408 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (frumvarp) útbýtt þann 2011-12-16 20:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A490 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1545 - Komudagur: 2012-03-16 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A514 (ákvarðanir kjararáðs um laun og starfskjör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (svar) útbýtt þann 2012-03-21 18:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (réttindagæsla fyrir fatlað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1124 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 12:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A704 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2498 - Komudagur: 2012-05-14 - Sendandi: Útlán - [PDF]

Þingmál A738 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B591 (skýrsla Hagfræðistofnunar Háskólans um afföll íbúðarlána og kostnað við niðurfærslu lána, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
61. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2012-02-23 16:19:44 - [HTML]

Þingmál B899 (útvistun opinberra verkefna til Bændasamtakanna)

Þingræður:
95. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2012-05-04 10:47:18 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A51 (bætt skattskil)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1639 - Komudagur: 2013-02-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (kennitöluflakk) - [PDF]

Þingmál A114 (háskólanemar og námsstyrkir)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-10-08 17:04:11 - [HTML]

Þingmál A161 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-24 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A265 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (frumvarp) útbýtt þann 2012-10-18 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]

Þingmál A421 (landslénið .is)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1666 - Komudagur: 2013-02-19 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A496 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-21 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-12-21 17:58:00 - [HTML]

Þingmál A630 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2010 - Komudagur: 2013-03-27 - Sendandi: Blindrafélagið - [PDF]

Þingmál A635 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1115 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-05 19:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2021 - Komudagur: 2013-04-10 - Sendandi: Landssamband eldri borgara - [PDF]
Dagbókarnúmer 2028 - Komudagur: 2013-04-12 - Sendandi: Þroskahjálp,landssamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 2036 - Komudagur: 2013-04-19 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2045 - Komudagur: 2013-05-30 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A678 (réttindagæsla fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-12 14:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A702 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og upplýsingaskylda þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1334 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2013-03-26 19:21:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 142

Þingmál A6 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 2013-06-10 19:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A7 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 147 - Komudagur: 2013-07-01 - Sendandi: Þroskahjálp,landssamtök - [PDF]

Löggjafarþing 143

Þingmál A159 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 616 - Komudagur: 2013-12-10 - Sendandi: Félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 628 - Komudagur: 2013-12-11 - Sendandi: Háskóli Íslands, Rannsóknasetur í fötlunarfræðum - [PDF]

Þingmál A232 (nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 653 - Komudagur: 2013-12-12 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A233 (fjárhagsaðstoð vegna gjaldþrotaskipta)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2014-01-28 14:37:12 - [HTML]

Þingmál A250 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-20 09:52:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 144

Þingmál A7 (nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 144 - Komudagur: 2014-09-15 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A305 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 595 - Komudagur: 2014-11-13 - Sendandi: Magnús Ingi Hannesson - Skýring: , Hannes A. Magnússon og Marteinn Njálsson. - [PDF]

Þingmál A322 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1039 - Komudagur: 2015-01-20 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A421 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A504 (farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-01-26 17:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A626 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2015-04-14 22:40:21 - [HTML]

Þingmál A671 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A687 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1161 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1554 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-01 09:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1587 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-01 14:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1883 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Landspítali - Skýring: , Engilbert Sigurðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1891 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Landspítali - Skýring: , Sigurður Páll Pálsson og Halldóra Jónsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1909 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Þroskahjálp, landssamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 1943 - Komudagur: 2015-05-12 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A788 (húsnæðisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1402 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-06-08 18:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2350 - Komudagur: 2015-08-18 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 145

Þingmál A51 (spilahallir)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-03-10 12:31:52 - [HTML]

Þingmál A180 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1194 - Komudagur: 2016-03-29 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]

Þingmál A229 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-13 14:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A301 (lífeyrissjóðsiðgjöld og stéttarfélagsgjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 333 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-10-22 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 451 (svar) útbýtt þann 2015-11-17 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A407 (húsnæðisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-18 19:37:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1064 - Komudagur: 2016-03-08 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2136 - Komudagur: 2016-03-08 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2137 - Komudagur: 2016-03-08 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A779 (félagasamtök til almannaheilla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1984 - Komudagur: 2016-09-05 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A794 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-30 14:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1880 - Komudagur: 2016-08-24 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1923 - Komudagur: 2016-08-31 - Sendandi: Samband íslenskra námsmanna erlendis - [PDF]
Dagbókarnúmer 2054 - Komudagur: 2016-09-13 - Sendandi: Lánasjóður íslenskra námsmanna - [PDF]

Þingmál A826 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-08-17 16:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A857 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2039 - Komudagur: 2016-09-14 - Sendandi: Landssamband eldri borgara - [PDF]

Löggjafarþing 146

Þingmál A425 (endurskoðun lögræðislaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 558 (þáltill.) útbýtt þann 2017-04-03 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A437 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2017-04-26 18:03:10 - [HTML]

Löggjafarþing 148

Þingmál A40 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-03-21 17:01:03 - [HTML]
42. þingfundur - Óli Björn Kárason (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-03-21 18:08:56 - [HTML]
42. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-21 19:04:54 - [HTML]
42. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-21 19:09:31 - [HTML]
43. þingfundur - Birgir Ármannsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-03-22 13:58:55 - [HTML]
43. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-03-22 14:30:10 - [HTML]
43. þingfundur - Birgir Ármannsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2018-03-22 15:05:43 - [HTML]
44. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2018-03-23 11:33:49 - [HTML]
44. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2018-03-23 15:02:06 - [HTML]
44. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-23 15:58:06 - [HTML]
44. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-23 16:00:31 - [HTML]
44. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-23 16:04:40 - [HTML]
44. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2018-03-23 16:11:13 - [HTML]
44. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-23 17:08:54 - [HTML]
59. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2018-05-03 18:01:59 - [HTML]
59. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-03 18:57:27 - [HTML]
59. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-03 19:27:08 - [HTML]
59. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-03 19:46:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 105 - Komudagur: 2018-01-05 - Sendandi: Bláskógabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 125 - Komudagur: 2018-01-12 - Sendandi: Vopnafjarðarhreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 181 - Komudagur: 2018-01-18 - Sendandi: Hveragerðisbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 232 - Komudagur: 2018-01-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A85 (Vestnorræna ráðið 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-01-22 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A419 (endurskoðun lögræðislaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 593 (þáltill.) útbýtt þann 2018-03-23 10:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (Ferðamálastofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1277 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1294 (lög í heild) útbýtt þann 2018-06-13 00:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B332 (Bankasýsla ríkisins)

Þingræður:
37. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2018-03-08 10:52:33 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A53 (endurskoðun lögræðislaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-19 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A68 (þinglýsingalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-14 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 728 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-12-13 13:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 759 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-01-02 11:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 779 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-14 16:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 240 - Komudagur: 2018-10-24 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Vesturlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 344 - Komudagur: 2018-10-30 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 493 - Komudagur: 2018-11-09 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Vesturlandi - [PDF]

Þingmál A222 (breyting á ýmsum lögum vegna afnáms ákvæða um uppreist æru)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-10-23 20:41:31 - [HTML]

Þingmál A356 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (frumvarp) útbýtt þann 2018-11-14 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-01-24 15:18:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4435 - Komudagur: 2019-02-20 - Sendandi: Reykjanesbær - [PDF]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A602 (ábyrgð á vernd barna gegn einelti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2023 (svar) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A782 (raforkulög og Orkustofnun)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-08-29 18:38:54 - [HTML]

Þingmál A785 (félög til almannaheilla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5333 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]
Dagbókarnúmer 5476 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Landssamband ungmennafélaga - [PDF]

Þingmál A835 (afnám vasapeningafyrirkomulags)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1329 (þáltill.) útbýtt þann 2019-04-09 16:46:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 107 - Komudagur: 2019-10-11 - Sendandi: Sjálfstætt starfandi heilsugæstustöðvar - [PDF]

Þingmál A76 (afnám vasapeningafyrirkomulags)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-12 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-29 18:24:10 - [HTML]
54. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2020-01-29 18:35:33 - [HTML]

Þingmál A181 (félög til almannaheilla)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-16 16:01:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 429 - Komudagur: 2019-11-08 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]
Dagbókarnúmer 1504 - Komudagur: 2019-10-09 - Sendandi: Eyvindur G Gunnarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2337 - Komudagur: 2020-06-08 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A190 (skráningarskylda félaga til almannaheilla með starfsemi yfir landamæri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1505 - Komudagur: 2019-10-09 - Sendandi: Eyvindur G Gunnarsson - [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (innheimta opinberra skatta og gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2020-05-13 19:11:04 - [HTML]

Þingmál A329 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1558 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-08 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1655 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-09 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A332 (breyting á ýmsum lögum varðandi leyfisveitingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A450 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1112 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-03-17 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1329 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-05-06 16:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A715 (Eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2360 - Komudagur: 2020-06-11 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A725 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1380 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-11 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1381 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-05-11 19:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1403 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-05-18 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1420 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-13 16:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1905 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Landsbankinn hf. - [PDF]

Þingmál A839 (ferðagjöf)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-25 17:11:21 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A236 (afnám vasapeningafyrirkomulags)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (þáltill.) útbýtt þann 2020-11-03 19:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-02 22:43:57 - [HTML]

Þingmál A272 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A339 (kosningalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-25 16:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A341 (upplýsingaskylda útgefenda verðbréfa og flöggunarskylda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-26 14:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A375 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 467 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A552 (ábyrgð nemendafélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 945 (svar) útbýtt þann 2021-03-02 12:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A603 (félög til almannaheilla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2465 - Komudagur: 2021-04-08 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]
Dagbókarnúmer 3106 - Komudagur: 2021-06-01 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A624 (markaðir fyrir fjármálagerninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A625 (stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2591 - Komudagur: 2021-04-21 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A720 (ný velferðarstefna fyrir aldraða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3128 - Komudagur: 2021-06-04 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]

Þingmál B721 (störf þingsins)

Þingræður:
89. þingfundur - Hjálmar Bogi Hafliðason - Ræða hófst: 2021-05-04 13:02:00 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A47 (afnám vasapeningafyrirkomulags)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-01 18:12:23 - [HTML]
44. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-03-01 18:25:51 - [HTML]

Þingmál A49 (aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2022-03-01 18:48:19 - [HTML]

Þingmál A74 (stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2022-02-24 14:41:54 - [HTML]

Þingmál A163 (hjúskaparlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 719 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Sýslumannaráð - [PDF]

Þingmál A272 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-05-31 23:16:30 - [HTML]

Þingmál A350 (stjórn fiskveiða og lög um veiðigjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1064 - Komudagur: 2022-03-11 - Sendandi: Æðarræktarfélag Íslands - [PDF]

Þingmál A416 (eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-01 19:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1328 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-15 18:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1337 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 22:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1398 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1252 - Komudagur: 2022-03-31 - Sendandi: Jón Einarsson - [PDF]

Þingmál A479 (lögræðissviptir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (svar) útbýtt þann 2022-05-16 14:38:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 153

Þingmál A35 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-23 14:35:17 - [HTML]

Þingmál A83 (afnám vasapeningafyrirkomulags)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-22 15:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-23 18:07:07 - [HTML]

Þingmál A533 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-03-23 11:45:26 - [HTML]

Þingmál A803 (nafnskírteini)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-06 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A860 (aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-05-09 15:57:33 - [HTML]

Þingmál A980 (rafrænar skuldaviðurkenningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1528 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 154

Þingmál A131 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-21 18:26:02 - [HTML]

Þingmál A152 (afnám vasapeningafyrirkomulags)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-19 16:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A301 (breyting á ýmsum lögum varðandi aldursmörk)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-21 17:53:35 - [HTML]

Þingmál A537 (sértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-28 16:34:37 - [HTML]

Þingmál A922 (réttindagæsla fyrir fatlað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1367 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-11 16:42:13 - [HTML]

Þingmál A925 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-05-07 18:18:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2626 - Komudagur: 2024-05-27 - Sendandi: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál B129 (Hjúkrunarrými og heimahjúkrun)

Þingræður:
8. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2023-09-21 11:20:21 - [HTML]

Þingmál B184 (Fátækt og samfélagslegur kostnaður, munnleg skýrsla forsætisráðherra.)

Þingræður:
14. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2023-10-12 17:03:20 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A156 (afnám vasapeningafyrirkomulags)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-18 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A255 (mótun ungmennastefnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-26 16:36:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A149 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 401 - Komudagur: 2025-03-27 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A175 (jarðalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-14 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B384 (Störf þingsins)

Þingræður:
42. þingfundur - Karólína Helga Símonardóttir - Ræða hófst: 2025-05-14 15:36:44 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A47 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-16 17:19:49 - [HTML]

Þingmál A115 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 515 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A257 (skattar, gjöld o.fl. (tollar, leigutekjur o.fl.))[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1191 - Komudagur: 2025-12-05 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Atvinnuvegaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A311 (réttindavernd fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:47:00 [HTML] [PDF]