Merkimiði - Ríkisborgarar


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (842)
Dómasafn Hæstaréttar (245)
Umboðsmaður Alþingis (86)
Stjórnartíðindi - Bls (1893)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (1411)
Alþingistíðindi (4599)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (108)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (771)
Lagasafn handa alþýðu (1)
Lagasafn (1200)
Lögbirtingablað (347)
Samningar Íslands við erlend ríki (72)
Alþingi (4873)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1938:149 nr. 154/1937[PDF]

Hrd. 1939:365 nr. 5/1939 (Saumakonan - Saumastofan Gullfoss)[PDF]
Þýsk saumakona skuldbatt sig ótímabundið til þess að vinna ekki fyrir aðra við sambærileg störf í Reykjavík og nágrenni og Hafnarfirði. Þegar 3 ár voru liðin stofnaði konan eigin saumastofu og krafðist fyrri vinnuveitandinn þess að hún léti af starfrækslu þeirrar stofu. Hæstiréttur taldi að bannið hefði ekki mátt standa lengur en í eitt ár í þessu tilviki.
Hrd. 1942:19 nr. 9/1941[PDF]

Hrd. 1945:26 nr. 8/1944[PDF]

Hrd. 1945:344 nr. 24/1945[PDF]

Hrd. 1946:353 nr. 148/1944[PDF]

Hrd. 1946:578 nr. 41/1946[PDF]

Hrd. 1947:357 nr. 109/1946[PDF]

Hrd. 1948:72 nr. 105/1945[PDF]

Hrd. 1949:403 kærumálið nr. 17/1949[PDF]

Hrd. 1950:282 nr. 108/1948[PDF]

Hrd. 1953:503 nr. 170/1950[PDF]

Hrd. 1955:540 nr. 36/1954[PDF]

Hrd. 1957:16 nr. 149/1956[PDF]

Hrd. 1957:277 nr. 53/1957[PDF]

Hrd. 1957:426 nr. 41/1957[PDF]

Hrd. 1957:436 nr. 81/1957[PDF]

Hrd. 1958:195 nr. 24/1958[PDF]

Hrd. 1958:198 nr. 23/1958[PDF]

Hrd. 1958:575 nr. 78/1958[PDF]

Hrd. 1958:651 nr. 95/1957 (Þýsku börnin)[PDF]
Eftir Seinni heimstyrjöld komu margar þýskar konur til Íslands og byrjuðu að vinna út á landi. Ein þeirra eignaðist tvö börn með íslenskum manni í hjúskap með öðrum. Lagaákvæði kvað á um að íslensk lög ættu við um börn þegar móðirin væri íslenskur ríkisborgari. Þýska konan lést og féllst héraðsdómur á kröfu um að börnin færu til Þýskalands. Lögunum var breytt í rekstri málsins fyrir Hæstarétti þar sem reglan var orðuð með þeim hætti að íslensku lögin kvæðu á um búsetu móður á Íslandi.
Hrd. 1961:538 nr. 208/1960[PDF]

Hrd. 1964:74 nr. 148/1963 (Erlendur togari)[PDF]

Hrd. 1967:486 nr. 225/1966[PDF]

Hrd. 1968:1 nr. 205/1967[PDF]

Hrd. 1968:6 nr. 206/1967[PDF]

Hrd. 1968:628 nr. 62/1968[PDF]

Hrd. 1969:57 nr. 34/1968[PDF]

Hrd. 1969:1452 nr. 205/1969[PDF]

Hrd. 1970:373 nr. 63/1970[PDF]

Hrd. 1972:995 nr. 113/1971[PDF]

Hrd. 1972:1061 nr. 121/1972[PDF]

Hrd. 1975:337 nr. 165/1974[PDF]

Hrd. 1976:874 nr. 54/1975[PDF]

Hrd. 1977:375 nr. 110/1975 (Varið land)[PDF]

Hrd. 1979:32 nr. 145/1977 (Hátún)[PDF]

Hrd. 1979:808 nr. 119/1979[PDF]

Hrd. 1979:882 nr. 137/1979[PDF]

Hrd. 1980:1225 nr. 191/1979[PDF]

Hrd. 1980:1568 nr. 176/1980[PDF]

Hrd. 1980:1692 nr. 127/1978[PDF]

Hrd. 1982:192 nr. 96/1980 (Málskot til dómstóla - Gildi sveitarstjórnarkosninga)[PDF]

Hrd. 1982:766 nr. 117/1982[PDF]

Hrd. 1982:836 nr. 214/1977 (Farþegi gegn gjaldi - Bílslys í Þjórsárdal)[PDF]

Hrd. 1983:145 nr. 59/1980[PDF]

Hrd. 1983:364 nr. 178/1982[PDF]

Hrd. 1983:546 nr. 51/1983 (Knattspyrnufélagið Fram)[PDF]

Hrd. 1983:877 nr. 155/1982[PDF]

Hrd. 1984:781 nr. 102/1984[PDF]

Hrd. 1984:1081 nr. 191/1984[PDF]

Hrd. 1984:1444 nr. 25/1983[PDF]

Hrd. 1985:150 nr. 218/1984 (Landsbankarán)[PDF]

Hrd. 1985:599 nr. 100/1985[PDF]

Hrd. 1986:993 nr. 160/1984[PDF]

Hrd. 1986:1149 nr. 218/1986[PDF]

Hrd. 1987:448 nr. 84/1987[PDF]

Hrd. 1988:18 nr. 18/1988[PDF]

Hrd. 1988:19 nr. 355/1987[PDF]

Hrd. 1989:420 nr. 139/1987[PDF]

Hrd. 1989:583 nr. 322/1987 (BEC)[PDF]

Hrd. 1990:92 nr. 31/1990 (Hæfi héraðsdómara - Gæsluvarðhaldsúrskurður I - Aðskilnaðardómur V)[PDF]

Hrd. 1991:118 nr. 265/1987 (Foss- og vatnsréttindi Orkubús Vestfjarða - Fornjótsdómurinn)[PDF]

Hrd. 1991:1630 nr. 421/1991[PDF]

Hrd. 1991:1688 nr. 441/1991[PDF]

Hrd. 1992:60 nr. 9/1992[PDF]

Hrd. 1992:80 nr. 5/1992[PDF]

Hrd. 1992:174 nr. 494/1991 (Dómtúlksdómur)[PDF]

Hrd. 1992:787 nr. 159/1992[PDF]

Hrd. 1993:63 nr. 25/1993[PDF]

Hrd. 1993:162 nr. 48/1993[PDF]

Hrd. 1993:164 nr. 49/1993[PDF]

Hrd. 1993:167 nr. 50/1993[PDF]

Hrd. 1993:279 nr. 74/1993[PDF]

Hrd. 1993:282 nr. 75/1993[PDF]

Hrd. 1993:890 nr. 109/1993[PDF]

Hrd. 1993:1374 nr. 263/1993[PDF]

Hrd. 1993:1719 nr. 405/1993[PDF]

Hrd. 1993:2262 nr. 494/1993[PDF]

Hrd. 1994:1154 nr. 221/1994[PDF]

Hrd. 1994:2227 nr. 247/1994 (Geitland)[PDF]

Hrd. 1994:2876 nr. 487/1994 (Tælenska konan I)[PDF]
Stefndi var eiginkona stefnanda og bæði með skráð sama lögheimili, en hún flutti til Tælands að hennar eigin sögn en neitaði að gefa upp aðsetur sitt til stefnanda. Stefnandi birti stefnu um höfðun skilnaðarmáls í Lögbirtingablaðinu þar sem hann taldi sig ekki getað aflað nauðsynlegra upplýsinga til að birta henni stefnuna. Hæstiréttur taldi það ekki nægja og vísaði málinu frá héraðsdómi.

Í framhaldinu fór fram málshöfðun sem leiddu til Hrd. 1995:966 nr. 112/1995 (Tælenska konan II) og svo Hrd. 1995:2031 nr. 308/1995 (Tælenska konan III).
Hrú. 1995:493 nr. 28/1995[PDF]

Hrd. 1995:966 nr. 112/1995 (Tælenska konan II)[PDF]
Málshöfðun í framhaldi af málavöxtum í Hrd. 1994:2876 nr. 487/1994 (Tælenska konan I).
Stefnandi birti stefnuna fyrir tilgreindri manneskju staðsettri „í sömu íbúð“ og stefndi átti heima í á Íslandi. Hún var talin uppfylla hæfisreglur einkamálalaga um móttöku á stefnu. Hins vegar hafi hún afhent stefnanda stefnuna aftur til baka í þeim tilgangi að hinn síðarnefndi hefði tekið að sér að póstleggja stefnuna til stefndu. Hæstiréttur taldi það óheimilt og taldi hana ekki rétt birta.

Í framhaldinu fór fram málshöfðun er leiddi til Hrd. 1995:2031 nr. 308/1995 (Tælenska konan III)
Hrd. 1995:2277 nr. 344/1995[PDF]

Hrd. 1995:2377 nr. 348/1995[PDF]

Hrd. 1996:187 nr. 27/1996[PDF]

Hrd. 1996:350 nr. 24/1996[PDF]

Hrd. 1996:1642 nr. 183/1996[PDF]

Hrd. 1996:1852 nr. 28/1995[PDF]

Hrd. 1996:4037 nr. 439/1996[PDF]

Hrd. 1997:259 nr. 38/1997 (Brottnám barns)[PDF]

Hrd. 1997:712 nr. 233/1996[PDF]

Hrd. 1997:1162 nr. 66/1996 (Auðkúluheiði)[PDF]

Hrd. 1997:1183 nr. 67/1996 (Eyvindarstaðaheiði)[PDF]

Hrd. 1997:2152 nr. 294/1997[PDF]

Hrd. 1997:2295 nr. 358/1997[PDF]

Hrd. 1997:2420 nr. 183/1997 (Neðri Hundadalur)[PDF]

Hrd. 1997:2742 nr. 32/1997[PDF]

Hrd. 1997:3683 nr. 203/1997[PDF]

Hrd. 1997:3704 nr. 494/1997 (Útgerðarmaður)[PDF]
Pro se mál. Málinu var vísað frá dómi vegna misbrests við að aðgreina sakarefnið og ódómhæfrar dómkröfu.
Hrd. 1998:320 nr. 47/1998[PDF]

Hrd. 1998:867 nr. 345/1997 (Ferðaskrifstofan Vilborg)[PDF]

Hrd. 1998:2637 nr. 273/1998[PDF]

Hrd. 1998:2711 nr. 374/1998[PDF]

Hrd. 1998:3132 nr. 413/1998[PDF]

Hrd. 1998:3451 nr. 396/1998[PDF]

Hrd. 1998:3957 nr. 150/1998[PDF]

Hrd. 1998:4103 nr. 470/1998[PDF]

Hrd. 1999:349 nr. 29/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:874 nr. 80/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:942 nr. 139/1997 (Rithandarrannsókn ekki afgerandi og litið til annarra atvika)[HTML][PDF]
Reynt var að sýna fram á fölsun rithandar með rannsókn.

Einstaklingur hafði fengið námslán og fengið skuldabréf. Haldið því fram að undirritunin á skuldabréfinu hefði verið fölsuð. Rannsóknin benti ekki nægileg líking væri fyrir því að um fölsun hefði verið að ræða, en heldur ekki í hina áttina. Að endingu var greiðsluskyldan staðfest.
Hrd. 1999:1078 nr. 95/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1211 nr. 113/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1396 nr. 130/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1641 nr. 146/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1643 nr. 147/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1916 nr. 426/1998 (Hnefaleikar - Hnefaleikabann)[HTML][PDF]
Í málinu var ákært fyrir brot á lögum um bann við hnefaleikum, nr. 92/1956, og báru ákærðu það fyrir sig að lögin hefðu fallið úr gildi fyrir notkunarleysi. Einnig báru þeir fyrir sig að bannið næði ekki yfir þá háttsemi þeir voru sakaðir um þar sem þeir hafi stundað áhugamannahnefaleika sem hefði ekki sömu hættueiginleika og þeir hnefaleikar sem voru stundaðir þegar bannið var sett á. Hæstiréttur féllst ekki á þessar málsvarnir og taldi að lögin hefðu ekki fallið brott sökum notkunarleysis né vera andstæð jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar.
Hrd. 1999:2006 nr. 41/1999 (Rjúpnaveiðar - Sandfellshagi)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2271 nr. 115/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2353 nr. 205/1999 (Stórfellt fíkniefnabrot - Gæsluvarðhaldsdeila)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2927 nr. 264/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2985 nr. 257/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3132 nr. 239/1999 (Kynfaðernismál)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3545 nr. 413/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4602 nr. 466/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4893 nr. 480/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:383 nr. 277/1999 (Uppsögn lektors í spænsku við HÍ)[HTML][PDF]
Samkvæmt reglum er giltu á þeim tíma þurfti staðfestingu ráðherra til að ráða starfsfólk. Óheimilt var að segja upp lektornum án staðfestingar ráðherra þar sem ráðherra kom að staðfestingu ráðningar hans.
Hrd. 2000:1047 nr. 89/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1500 nr. 361/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1534 nr. 12/2000 (Vatneyrardómur)[HTML][PDF]
Skipstjóri, ásamt öðrum aðila, voru ákærðir fyrir brot gegn ýmsum lögum fyrir að hafa haldið til botnvörpuveiða án nokkurra aflaheimilda til veiðanna. Báðir viðurkenndu að hafa enga aflaheimild en sögðu að lagaskyldan um aflaheimild bryti í bága við stjórnarskrárvarin réttindi þeirra.

Meirihluti Hæstaréttar féllst ekki á þá málsvörn og beitti samræmisskýringu á milli 65. og 75. gr. stjórnarskrárinnar. Talið var að löggjafinn hafi almenna heimild til að takmarka frelsi manna til að stunda fiskveiðar í atvinnuskyni, en yrði þá að gæta jafnræðis. Takmarkanir á leyfilegum heildarafla verði að vera nauðsynlegar og þær yrðu að vera reistar á efnislegum mælikvarða (málefnalegum sjónarmiðum) svo jafnræðis sé gætt. Þá nefndi Hæstiréttur að þó slíkt mat væri á valdi löggjafans væri það samt hlutverk dómstóla að leysa úr því hvort lögin sem reist væru á því mati samræmdust grundvallarreglum stjórnarskrárinnar. Hæstiréttur taldi að umrædd takmörkun hefði verið reist á málefnalegum sjónarmiðum.

Í dómnum var vísað til desemberdómsins um stjórn fiskveiða og skýrt frá því að í þeim dómi hafði ekki verið tekin frekari afstaða til þess hvort viðurkenna átti rétt málsaðilans á úthlutun aflaheimilda. Með framangreindu hafnaði Hæstiréttur málsástæðum þeirra ákærðu um að umrætt mál hefði skorið úr um stjórnskipulegt gildi 7. gr. laga um stjórn fiskveiða.
Hrd. 2000:1760 nr. 290/1999 (Víkartindur)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2352 nr. 181/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2887 nr. 72/2000 (Menntaskólinn í Kópavogi)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3135 nr. 175/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3440 nr. 147/2000 (Taka barns af heimili)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3587 nr. 97/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3799 nr. 207/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4048 nr. 436/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4050 nr. 399/2000 (Umgengnisréttur)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4250 nr. 426/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4327 nr. 251/2000 (Miklabraut)[HTML][PDF]

Hrd. 2001:1 nr. 8/2001[HTML]

Hrd. 2001:19 nr. 13/2001[HTML]

Hrd. 2001:502 nr. 45/2001[HTML]

Hrd. 2001:640 nr. 60/2001[HTML]

Hrd. 2001:1428 nr. 398/2000[HTML]

Hrd. 2001:1781 nr. 148/2001 (Þrotabú Ásdísar)[HTML]

Hrd. 2001:1831 nr. 166/2001[HTML]

Hrd. 2001:1833 nr. 167/2001[HTML]

Hrd. 2001:1835 nr. 168/2001[HTML]

Hrd. 2001:2603 nr. 128/2001[HTML]

Hrd. 2001:2687 nr. 258/2001[HTML]

Hrd. 2001:2888 nr. 351/2001[HTML]

Hrd. 2001:2891 nr. 352/2001[HTML]

Hrd. 2001:3025 nr. 3/2001 (Eystrasalt)[HTML]

Hrd. 2001:3197 nr. 369/2001[HTML]

Hrd. 2001:3200 nr. 377/2001[HTML]

Hrd. 2001:3344 nr. 142/2001[HTML]

Hrd. 2001:4237 nr. 393/2001[HTML]

Hrd. 2001:4390 nr. 178/2001[HTML]
Íslenska ríkið var krafið um skaðabætur þar sem sakborningur í nauðgunarmáli var ekki í gæsluvarðhald né farbanni eftir rannsókn málsins og þar til tekin var ákvörðun um ákæru. Urðu afleiðingarnar þær að hann fór til Grænlands áður en ákæra og fyrirkall hafði verið birt honum. Tilraun ríkissaksóknara um að fá hann framseldan tókst ekki þannig að hann taldi sig ekki geta aðhafst frekar.

Hæstiréttur staðfesti sýknudóm héraðsdóms á þeim grundvelli að ákvörðun ríkissaksóknara um að krefjast ekki gæsluvarðhalds eða farbanns sæti ekki endurskoðun dómstóla.
Hrd. 2001:4703 nr. 440/2001[HTML]

Hrd. 2002:746 nr. 85/2002 (Framsal til Lettlands)[HTML]

Hrd. 2002:1100 nr. 91/2002[HTML]

Hrd. 2002:1272 nr. 151/2002[HTML]

Hrd. 2002:1910 nr. 232/2002[HTML]

Hrd. 2002:2022 nr. 253/2002[HTML]

Hrd. 2002:2241 nr. 231/2002 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]
Aðilar sem nutu rýmkaðrar aðilar á stjórnsýslustigi gátu ekki notið hennar fyrir dómstólum þar sem löggjöf sem aðilarnir nýttu til að eiga aðild að stjórnsýslumálinu sjálfu var afmörkuð við stjórnsýslumálsmeðferð en náði ekki til meðferðar dómsmála vegna þeirra. Fyrir dómi varð því að meta lögvörðu hagsmunina á grundvelli almennra reglna, en stefnendur málsins í héraði voru ekki taldir njóta lögvarinna hagsmuna til að fá leyst úr þeim tilteknu dómkröfum sem þeir lögðu fram.
Hrd. 2002:2507 nr. 356/2002 (Bandaríki Norður-Ameríku)[HTML]

Hrd. 2002:2823 nr. 425/2002 (Húsleit)[HTML]

Hrd. 2002:3066 nr. 121/2002 (Sýslumaður á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Hrd. 2002:3373 nr. 157/2002 (Sorpförgun fyrir Varnarliðið)[HTML]

Hrd. 2002:3968 nr. 315/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2002:4410 nr. 554/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2003:396 nr. 43/2003[HTML]

Hrd. 2003:631 nr. 423/2002 (Hurðar - Fíkniefni)[HTML]

Hrd. 2003:693 nr. 53/2003[HTML]

Hrd. 2003:702 nr. 56/2003[HTML]

Hrd. 2003:1083 nr. 85/2003[HTML]

Hrd. 2003:1331 nr. 114/2003[HTML]

Hrd. 2003:1473 nr. 126/2003[HTML]

Hrd. 2003:1783 nr. 148/2003[HTML]

Hrd. 2003:1888 nr. 150/2003[HTML]

Hrd. 2003:2430 nr. 203/2003 (Starfsannir verjanda)[HTML]

Hrd. 2003:2789 nr. 270/2003[HTML]

Hrd. 2003:2791 nr. 268/2003[HTML]
Í máli þessu var tekin til úrlausnar krafa ákæruvaldsins um framlengingu á gæsluvarðhaldi yfir hermanni.

Hermaður bandaríkjahers er vann við herstöðina á Keflavíkurflugvelli var sakaður um tilraun til manndráps í Reykjavík. Hann var handtekinn af lögreglu og svo úrskurðaður í gæsluvarðhald. Varnarliðið óskaði þess við utanríkisráðuneytið að því yrði fengin lögsaga yfir meðferð málsins yfir hermanninum sem ráðuneytið vildi fallast á, sem sendi svo beiðni um flutning þess frá ríkissaksóknara. Ríkissaksóknari synjaði hins vegar beiðninni og taldi embætti sitt hafa lögsöguna. Hæstiréttur staðfesti þann skilning.
Hrd. 2003:2970 nr. 520/2002[HTML]

Hrd. 2003:3587 nr. 289/2003[HTML]

Hrd. 2003:3797 nr. 421/2003[HTML]

Hrd. 2003:4290 nr. 455/2003[HTML]

Hrd. 2003:4306 nr. 439/2003[HTML]

Hrd. 2003:4492 nr. 449/2003[HTML]

Hrd. 2003:4498 nr. 450/2003[HTML]

Hrd. 2003:4504 nr. 451/2003[HTML]

Hrd. 2003:4510 nr. 452/2003[HTML]

Hrd. 2003:4516 nr. 453/2003[HTML]

Hrd. 2003:4522 nr. 454/2003[HTML]

Hrd. 2003:4547 nr. 447/2003[HTML]

Hrd. 2003:4714 nr. 172/2003 (Svipting forsjár barna)[HTML]

Hrd. 2004:79 nr. 2/2004[HTML]

Hrd. 2004:397 nr. 481/2003[HTML]

Hrd. 2004:1025 nr. 423/2003[HTML]

Hrd. 2004:1159 nr. 342/2003 (Skagstrendingur hf.)[HTML]
Útgerðarfélag sagði starfsmanni upp og starfsmaðurinn stefndi því þar sem hann taldi að uppsögnin ætti að vera í samræmi við ákvæði laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Hæstiréttur synjaði ósk hans um lögjöfnun á þeim grundvelli að ríkisstarfsmenn njóti slíkra réttinda í skiptum fyrir lægri laun en gengur og gerist á almennum markaði.
Hrd. 2004:1475 nr. 122/2004[HTML]

Hrd. 2004:2760 nr. 52/2004 (Brottvísun útlendings - Hættulegur hagsmunum almennings)[HTML]
K kom til Íslands frá Litháen og var með dvalarleyfi. Dvalarleyfið var síðan afturkallað þar sem útlendingaeftirlitið hefði komist á snoðir um ákæru fyrir glæp í heimalandi sínu en síðan dæmdur sekur en verið ósakhæfur, og að útlendingaeftirlitið efaðist um réttmæti útskriftar hans. Hann var síðan útskrifaður sem heilbrigður og fer síðar til Íslands. Greint var á um það hvort heimilt hefði verið að afturkalla það, meðal annars á þeim forsendum að málið hefði ekki verið rannsakað nægilega.

Hæstiréttur felldi úr gildi afturköllunina á dvalarleyfi K og þar af leiðandi grundvöll brottvísunarinnar. Í síðara máli Hrd. nr. 56/2008 dags. 16. október 2008 (Bætur vegna hrd. 52/2004) fékk K miskabætur vegna brottvísunarinnar.
Hrd. 2004:2964 nr. 266/2004[HTML]

Hrd. 2004:3170 nr. 379/2004[HTML]

Hrd. 2004:3424 nr. 398/2004[HTML]

Hrd. 2004:3691 nr. 174/2004 (Atlantsskip)[HTML]

Hrd. 2004:4021 nr. 198/2004 (Ísland/Frakkland)[HTML]

Hrd. 2004:4618 nr. 134/2004[HTML]

Hrd. 2005:3 nr. 1/2005[HTML]

Hrd. 2005:498 nr. 355/2004[HTML]

Hrd. 2005:573 nr. 279/2004[HTML]

Hrd. 2005:613 nr. 370/2004[HTML]

Hrd. 2005:823 nr. 65/2005 (Framsal sakamanns)[HTML]

Hrd. 2005:1171 nr. 109/2005[HTML]

Hrd. 2005:1408 nr. 128/2005[HTML]

Hrd. 2005:1609 nr. 167/2005[HTML]

Hrd. 2005:1980 nr. 192/2005[HTML]

Hrd. 2005:2414 nr. 231/2005[HTML]

Hrd. 2005:2688 nr. 162/2005[HTML]
Pólskir ríkisborgarar voru grunaðir um að starfa án atvinnuleyfis. Þeir voru yfirheyrðir og ákærðir svo daginn eftir. Ekki kom fram í þingbók dómstólsins að þeim hafi verið kynntur réttur sinn til að íhuga sakarefnið áður en þeir tjáðu sig.
Hrd. 2005:2751 nr. 263/2005[HTML]

Hrd. 2005:2766 nr. 278/2005[HTML]

Hrd. 2005:2770 nr. 279/2005[HTML]

Hrd. 2005:2781 nr. 295/2005[HTML]

Hrd. 2005:2784 nr. 296/2005[HTML]

Hrd. 2005:2798 nr. 303/2005[HTML]

Hrd. 2005:2800 nr. 304/2005[HTML]

Hrd. 2005:2818 nr. 335/2005[HTML]

Hrd. 2005:2838 nr. 368/2005[HTML]

Hrd. 2005:2895 nr. 298/2005[HTML]

Hrd. 2005:2925 nr. 312/2005[HTML]

Hrd. 2005:3202 nr. 416/2005[HTML]

Hrd. 2005:3714 nr. 429/2005[HTML]

Hrd. 2005:4488 nr. 357/2005[HTML]

Hrd. 2005:4596 nr. 479/2005[HTML]

Hrd. 2005:4694 nr. 495/2005[HTML]

Hrd. 2005:4891 nr. 513/2005[HTML]

Hrd. 2005:5197 nr. 529/2005[HTML]

Hrd. 2005:5297 nr. 544/2005[HTML]

Hrd. 2006:1 nr. 2/2006[HTML]

Hrd. 2006:4 nr. 3/2006[HTML]

Hrd. 2006:251 nr. 48/2006[HTML]

Hrd. 2006:714 nr. 95/2006[HTML]

Hrd. 2006:759 nr. 404/2005[HTML]

Hrd. 2006:766 nr. 405/2005[HTML]

Hrd. 2006:831 nr. 103/2006[HTML]

Hrd. 2006:866 nr. 371/2005 (Síldeyjardómur)[HTML]

Hrd. 2006:884 nr. 386/2005[HTML]

Hrd. 2006:949 nr. 110/2006[HTML]

Hrd. 2006:1047 nr. 115/2006[HTML]

Hrd. 2006:1063 nr. 124/2006[HTML]

Hrd. 2006:1065 nr. 125/2006[HTML]

Hrd. 2006:1070 nr. 123/2006[HTML]
Hæstiréttur taldi að þótt framlenging á þriggja vikna fresti upp í fimm vikur til að afhenda verjanda gögn hefði átt við, þá hefði lögregla átt að afhenda gögnin jafnskjótt og skýrslutöku sakbornings var lokið.
Hrd. 2006:1339 nr. 154/2006[HTML]

Hrd. 2006:1344 nr. 158/2006[HTML]

Hrd. 2006:1427 nr. 508/2005 (Hnefahögg er leiddi til dauða)[HTML]

Hrd. 2006:1689 nr. 220/2005 (Tóbaksdómur)[HTML]

Hrd. 2006:1850 nr. 471/2005[HTML]

Hrd. 2006:2013 nr. 16/2006[HTML]

Hrd. 2006:2071 nr. 228/2006[HTML]

Hrd. 2006:2097 nr. 86/2006[HTML]

Hrd. 2006:2141 nr. 203/2006[HTML]

Hrd. 2006:2543 nr. 56/2006[HTML]

Hrd. 2006:2587 nr. 275/2006[HTML]

Hrd. 2006:2831 nr. 293/2006[HTML]

Hrd. 2006:3275 nr. 369/2006[HTML]

Hrd. 2006:3323 nr. 430/2006[HTML]

Hrd. 2006:3326 nr. 431/2006[HTML]

Hrd. 2006:3468 nr. 461/2006[HTML]

Hrd. 2006:3512 nr. 468/2006[HTML]

Hrd. 2006:3549 nr. 464/2006[HTML]

Hrd. 2006:3558 nr. 486/2006 (Farbann)[HTML]

Hrd. 2006:3561 nr. 490/2006[HTML]

Hrd. 2006:3669 nr. 114/2006[HTML]

Hrd. nr. 507/2006 dags. 25. september 2006[HTML]

Hrd. 2006:3882 nr. 515/2006[HTML]

Hrd. 2006:4072 nr. 522/2006[HTML]

Hrd. 2006:4079 nr. 521/2006[HTML]
Maður hætti störfum og var sakaður um að hafa afritað verðmætar skrár frá fyrirtækinu og taka afritin með sér til útlanda þar sem hann myndi vinna hjá samkeppnisaðila. Hann var látinn laus gegn framvísun tryggingarfés, sem hann og gerði.
Hrd. 2006:4223 nr. 420/2006[HTML]

Hrd. 2006:5153 nr. 298/2006[HTML]

Hrd. 2006:5356 nr. 267/2006 (Impregilo SpA)[HTML]

Hrd. 2006:5756 nr. 669/2006[HTML]

Hrd. nr. 18/2007 dags. 12. janúar 2007 (Krafa sýslumannsins á Seyðisfirði um farbann)[HTML]

Hrd. nr. 417/2006 dags. 18. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 120/2006 dags. 15. febrúar 2007 (Karl K. Karlsson - ÁTVR)[HTML]

Hrd. nr. 117/2007 dags. 14. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 330/2006 dags. 15. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 150/2007 dags. 15. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 168/2007 dags. 23. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 170/2007 dags. 26. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 190/2007 dags. 11. apríl 2007[HTML]

Hrd. nr. 191/2007 dags. 11. apríl 2007[HTML]

Hrd. nr. 217/2007 dags. 25. apríl 2007[HTML]

Hrd. nr. 197/2007 dags. 27. apríl 2007 (Krafa leidd af réttindum yfir fasteign)[HTML]

Hrd. nr. 647/2006 dags. 10. maí 2007 (Salmann Tamimi gegn Landspítala-háskólasjúkrahúsi - Uppsögn ríkisstarfsmanns)[HTML]
Ríkisstarfsmanni var sagt upp vegna útskiptingar á tölvukerfum og fór hann í mál. Hæstiréttur nefndi að það skipti máli í hvaða starf viðkomandi var ráðinn og ef starfi er skipt út fyrir annað þurfi að kanna hvort finna megi önnur störf innan stjórnvaldsins sem starfsmaðurinn er hæfur til að gegna. Talið var að uppsögnin hafi verið ólögmæt.
Hrd. nr. 429/2006 dags. 10. maí 2007 (Skemmtibáturinn Harpa)[HTML]

Hrd. nr. 667/2006 dags. 10. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 642/2006 dags. 24. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 470/2007 dags. 13. september 2007[HTML]

Hrd. nr. 131/2007 dags. 13. september 2007[HTML]

Hrd. nr. 460/2007 dags. 19. september 2007 (Hluti fasteignar - Ísland og Þýskaland)[HTML]
M var Íslendingar og K Þjóðverji.
Gerðu hjúskaparsamning, eins og það var kallað, á Þýskalandi.
Í honum var ákvæði um aðskilinn fjárhag og yfirlýsing um að allt varðandi þeirra hjúskap skyldi lúta þýskum reglum.
Slitu samvistum og M kemur hingað til lands og kaupir íbúð.
Þau taka síðan aftur samvistum. Íbúðin seld og keypt önnur eign.
Þau gera kaupmála á Íslandi. Á honum er kveðið á um að fasteign væri séreign M og allt sem kæmi í hennar stað.
Þau skilja síðan og reka dómsmál á Íslandi um skiptingu fasteignanna.
Deildu um það hvort fasteignin væri öll eða að hluta séreign M.
Hvorugt kemur með mótbárur að þetta tiltekna mál sé rekið á Íslandi né krefjast þess að einhver hluti málsins sé rekið á öðru landi eða færi eftir reglum erlendra ríkja.
Niðurstaðan var sérkennileg en héraðsdómur kvað á um að M ætti 59% hluta.
M mistókst að reyna á það hvort eignin væri séreign hans eða ekki þar sem hann hafði ekki kært úrskurð héraðsdóms fyrir sitt leyti.
Dómstólar tóku ekki afstöðu til þeirra 41% sem eftir voru þar sem þeim hluta var vísað frá.
K reyndi hvorki að útskýra hjúskaparsaminginn né þýskar réttarreglur.
Hrd. nr. 523/2006 dags. 20. september 2007 (Starfsmannaleigur - Impregilo SpA)[HTML]
Spurt var um hver ætti að skila skattinum. Fyrirætlað í lögskýringargögnum en kom ekki fram í lagatextanum, og því ekki hægt að byggja á lagaákvæðinu.
Hrd. nr. 508/2007 dags. 5. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 515/2007 dags. 9. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 537/2007 dags. 16. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 552/2007 dags. 23. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 553/2007 dags. 23. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 72/2007 dags. 25. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 561/2007 dags. 29. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 563/2007 dags. 30. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 580/2007 dags. 8. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 587/2007 dags. 9. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 569/2007 dags. 12. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 597/2007 dags. 15. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 594/2007 dags. 15. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 598/2007 dags. 15. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 603/2007 dags. 16. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 602/2007 dags. 16. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 601/2007 dags. 16. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 600/2007 dags. 16. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 617/2007 dags. 22. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 624/2007 dags. 23. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 618/2007 dags. 27. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 636/2007 dags. 4. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 646/2007 dags. 10. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 634/2007 dags. 10. desember 2007 (Framsal sakamanns)[HTML]

Hrd. nr. 649/2007 dags. 13. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 657/2007 dags. 18. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 667/2007 dags. 21. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 666/2007 dags. 21. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 12/2008 dags. 10. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 26/2008 dags. 17. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 15/2008 dags. 29. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 40/2008 dags. 30. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 52/2008 dags. 1. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 187/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 30/2008 dags. 13. mars 2008[HTML]

Hrd. nr. 4/2008 dags. 18. mars 2008[HTML]

Hrd. nr. 163/2008 dags. 26. mars 2008[HTML]

Hrd. nr. 162/2008 dags. 26. mars 2008[HTML]

Hrd. nr. 228/2008 dags. 29. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 445/2007 dags. 8. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 74/2008 dags. 8. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 270/2008 dags. 19. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 281/2008 dags. 22. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 269/2008 dags. 26. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 285/2008 dags. 27. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 289/2008 dags. 28. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 185/2008 dags. 29. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 303/2008 dags. 3. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 288/2008 dags. 3. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 304/2008 dags. 3. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 123/2008 dags. 5. júní 2008 (Árás á lögreglumann)[HTML]
Ekki var gætt að því að kalla til túlk við rannsókn sakamáls og var af þeim orsökum refsing hins ákærða milduð úr 10 mánaða óskilorðsbundnu fangelsi í héraði niður í 8 í Hæstarétti og þar af 5 skilorðsbundnir.
Hrd. nr. 117/2008 dags. 12. júní 2008 (Brotin glerflaska)[HTML]

Hrd. nr. 319/2008 dags. 12. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 331/2008 dags. 18. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 397/2007 dags. 19. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 361/2008 dags. 4. júlí 2008[HTML]

Hrd. nr. 398/2008 dags. 22. júlí 2008[HTML]

Hrd. nr. 408/2008 dags. 28. júlí 2008[HTML]

Hrd. nr. 410/2008 dags. 28. júlí 2008[HTML]

Hrd. nr. 407/2008 dags. 28. júlí 2008 (Framsal sakamanns)[HTML]

Hrd. nr. 429/2008 dags. 7. ágúst 2008[HTML]

Hrd. nr. 440/2008 dags. 12. ágúst 2008[HTML]

Hrd. nr. 447/2008 dags. 15. ágúst 2008[HTML]

Hrd. nr. 449/2008 dags. 18. ágúst 2008[HTML]

Hrd. nr. 483/2008 dags. 5. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 358/2008 dags. 5. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 510/2008 dags. 18. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 507/2008 dags. 18. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 508/2008 dags. 18. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 493/2008 dags. 22. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 517/2008 dags. 23. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 516/2008 dags. 23. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 534/2008 dags. 2. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 548/2008 dags. 10. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 554/2008 dags. 13. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 56/2008 dags. 16. október 2008 (Bætur vegna hrd. 52/2004)[HTML]
K fékk miskabætur vegna brottvísunar hans er var felld úr gildi með Hrd. 2004:2760 nr. 52/2004 (Brottvísun útlendings - Hættulegur hagsmunum almennings).
Hrd. nr. 78/2008 dags. 16. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 561/2008 dags. 16. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 629/2008 dags. 21. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 607/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 187/2008 dags. 20. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 611/2008 dags. 27. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 641/2008 dags. 1. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 642/2008 dags. 2. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 209/2008 dags. 11. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 660/2008 dags. 12. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 661/2008 dags. 12. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 672/2008 dags. 17. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 299/2008 dags. 18. desember 2008 (Brot gegn valdstjórninni - Óeinkennisklæddir lögreglumenn)[HTML]

Hrd. nr. 680/2008 dags. 22. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 695/2008 dags. 2. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 14/2009 dags. 16. janúar 2009 (Farbannskröfu hafnað)[HTML]

Hrd. nr. 28/2009 dags. 23. janúar 2009 (Framsal sakamanns VII)[HTML]

Hrd. nr. 321/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 11/2009 dags. 3. febrúar 2009 (Albanskir hælisleitendur)[HTML]
Rúm túlkun lögsögureglna.
Eitt hjóna, sem bæði voru albanskir hælisleitendur, vildi skilja en hvorugt hafði skráð lögheimili á Íslandi. Hæstiréttur taldi að heimilt hefði verið að höfða það mál fyrir íslenskum dómstólum.
Hrd. nr. 36/2009 dags. 6. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 328/2008 dags. 5. mars 2009 (Ábyrgð blaðamanna)[HTML]

Hrd. nr. 63/2009 dags. 6. mars 2009 (Framsal sakamanns IX)[HTML]

Hrd. nr. 79/2009 dags. 10. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 353/2008 dags. 12. mars 2009 (Hælisumsókn - Hælisleitandi frá Máritaníu)[HTML]

Hrd. nr. 116/2009 dags. 3. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 168/2009 dags. 9. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 193/2009 dags. 28. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 475/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 160/2009 dags. 8. maí 2009 (Tvöfalt líf II)[HTML]
Framhald á atburðarásinni í Hrd. nr. 183/2008 dags. 28. apríl 2008 (Tvöfalt líf).

Syninum tókst heldur ekki að sanna faðernið í þessu máli.
Hrd. nr. 226/2009 dags. 13. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 242/2009 dags. 15. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 239/2009 dags. 18. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 253/2009 dags. 19. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 49/2009 dags. 4. júní 2009 (Keilufell)[HTML]

Hrd. nr. 309/2009 dags. 9. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 311/2009 dags. 9. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 310/2009 dags. 10. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 472/2008 dags. 11. júní 2009 („Ásgarður“)[HTML]

Hrd. nr. 150/2009 dags. 11. júní 2009 (Norræna)[HTML]

Hrd. nr. 325/2009 dags. 16. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 344/2009 dags. 24. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 345/2009 dags. 24. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 365/2009 dags. 3. júlí 2009 (Framsal sakamanns)[HTML]

Hrd. nr. 364/2009 dags. 3. júlí 2009[HTML]

Hrd. nr. 361/2009 dags. 8. júlí 2009[HTML]

Hrd. nr. 392/2009 dags. 13. júlí 2009[HTML]

Hrd. nr. 389/2009 dags. 13. júlí 2009[HTML]

Hrd. nr. 380/2009 dags. 13. júlí 2009[HTML]

Hrd. nr. 388/2009 dags. 13. júlí 2009[HTML]

Hrd. nr. 460/2009 dags. 14. ágúst 2009[HTML]

Hrd. nr. 514/2009 dags. 10. september 2009[HTML]

Hrd. nr. 521/2009 dags. 11. september 2009[HTML]

Hrd. nr. 545/2009 dags. 29. september 2009[HTML]

Hrd. nr. 577/2009 dags. 12. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 595/2009 dags. 20. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 622/2009 dags. 30. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 630/2009 dags. 4. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 654/2009 dags. 17. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 649/2009 dags. 17. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 650/2009 dags. 17. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 653/2009 dags. 17. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 652/2009 dags. 17. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 651/2009 dags. 17. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 669/2009 dags. 25. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 95/2009 dags. 26. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 509/2009 dags. 3. desember 2009 (Fíkniefni á skútu)[HTML]

Hrd. nr. 692/2009 dags. 4. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 693/2009 dags. 7. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 694/2009 dags. 7. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 691/2009 dags. 7. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 661/2009 dags. 8. desember 2009 (Hjúskapur í Japan)[HTML]

Hrd. nr. 776/2009 dags. 31. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 775/2009 dags. 31. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 778/2009 dags. 31. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 777/2009 dags. 31. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 774/2009 dags. 31. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 426/2009 dags. 21. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 47/2010 dags. 29. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 46/2010 dags. 29. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 48/2010 dags. 29. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 45/2010 dags. 29. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 53/2010 dags. 1. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 60/2010 dags. 5. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 104/2010 dags. 26. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 109/2010 dags. 26. febrúar 2010 (Framsal til Brasilíu)[HTML]

Hrd. nr. 103/2010 dags. 26. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 73/2010 dags. 26. febrúar 2010 (Skilyrði kyrrsetningar)[HTML]

Hrd. nr. 117/2010 dags. 1. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 127/2010 dags. 4. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 139/2010 dags. 10. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 140/2010 dags. 10. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 370/2009 dags. 11. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 138/2010 dags. 12. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 160/2010 dags. 15. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 159/2010 dags. 15. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 173/2010 dags. 18. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 210/2010 dags. 9. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 183/2010 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 232/2010 dags. 28. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 215/2010 dags. 29. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 762/2009 dags. 12. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 303/2010 dags. 18. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 620/2009 dags. 20. maí 2010 (Hótel Borg)[HTML]

Hrd. nr. 105/2010 dags. 3. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 340/2010 dags. 16. júní 2010 (Uppgröftur líks)[HTML]

Hrd. nr. 224/2010 dags. 16. júní 2010 (Mansal)[HTML]

Hrd. nr. 382/2010 dags. 18. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 441/2010 dags. 13. júlí 2010[HTML]

Hrd. nr. 447/2010 dags. 19. júlí 2010[HTML]

Hrd. nr. 476/2010 dags. 9. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 477/2010 dags. 9. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 485/2010 dags. 16. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 486/2010 dags. 16. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 511/2010 dags. 1. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 512/2010 dags. 1. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 535/2010 dags. 15. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 534/2010 dags. 15. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 581/2010 dags. 12. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 582/2010 dags. 12. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 615/2009 dags. 14. október 2010 (Hælisumsókn - Hælisleitandi frá Íran)[HTML]

Hrd. nr. 28/2010 dags. 14. október 2010 (Fjölskyldunefnd)[HTML]
Forsjá barns var komin til fjölskyldunefndar og ekki var búið að skipa því lögráðamann. Talið var því að skort hafi heimild til að áfrýja fyrir hönd þess.
Hrd. nr. 549/2010 dags. 28. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 612/2010 dags. 28. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 629/2010 dags. 8. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 113/2010 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 166/2010 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 715/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 655/2010 dags. 30. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 696/2010 dags. 16. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 573/2010 dags. 21. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 710/2010 dags. 22. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 2/2011 dags. 5. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 23/2011 dags. 12. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 36/2011 dags. 18. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 20/2011 dags. 7. febrúar 2011 (Hagsmunir barna)[HTML]

Hrd. nr. 38/2011 dags. 7. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 330/2010 dags. 10. mars 2011 (Áfrýjunarstefna)[HTML]

Hrd. nr. 329/2010 dags. 10. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 42/2011 dags. 10. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 195/2011 dags. 29. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 176/2011 dags. 8. apríl 2011 (Bobby Fischer - Hjúskapur í Japan)[HTML]
Í þessu máli reyndi á innlenda viðurkenningu á hjónaböndum sem stofnuð eru erlendis með öðrum hætti en hér á landi. Það snerist um erfðarétt maka Bobbie Fischers en hún taldi að til hjúskaparins hefði stofnast í Japan.
Í Japan nægir að senda ákveðið eyðublað til yfirvalda til að stofna til hjónabands en ekki framkvæmd sérstök athöfn.

Í fyrra máli fyrir Hæstarétti taldi Hæstiréttur að ekki hefðu verið lögð fram næg gögn til að sýna fram á það. Það var hins vegar ekki vandamál í þetta skiptið.
Hrd. nr. 218/2011 dags. 12. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 225/2011 dags. 13. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 724/2009 dags. 1. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 349/2011 dags. 6. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 363/2011 dags. 7. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 407/2011 dags. 4. júlí 2011[HTML]

Hrd. nr. 462/2011 dags. 12. ágúst 2011[HTML]

Hrd. nr. 557/2011 dags. 14. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 704/2010 dags. 20. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 340/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin - FSCS)[HTML]
Við hrun fjármálamarkaðarins árið 2008 voru sett svokölluð neyðarlög (nr. 125/2008). Í 6. gr. laganna var bætt við nýju ákvæði í lög um fjármálafyrirtæki er kvað á að „[v]ið skipti á búi fjármálafyrirtækis njóta kröfur vegna innstæðna, samkvæmt lögum um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, rétthæðar skv. 1. mgr. 112. gr. laga um gjaldþrotaskipti o.fl.“. Þetta olli ósáttum við slitameðferð Landsbanka Íslands hf. og fór það fyrir dóm.

Einn kröfuhafinn, breskur tryggingarsjóður fyrir viðskiptavini viðurkenndra fjármálafyrirtækja (FSCS), krafðist viðurkenningar á kröfu sem slitastjórnin hafði samþykkt sem forgangskröfu. Aðrir kröfuhafar voru ekki sáttir og báru upp ágreining sinn við slitastjórnina. Slitastjórnin vísaði ágreiningnum til héraðsdóms.

Hæstiréttur viðurkenndi kröfu FSCS um að krafa þeirra skyldi sett í hærri forgang við skipti búsins. Við úrlausnina þurfti Hæstiréttur að meta stjórnskipulegt gildi 6. gr. laga nr. 125/2008. Þar mat hann svo á að aðstæður fjármálamarkaðarins væru slíkar að bæði stjórnvöld og Alþingi töldu ókleift að endurfjármagna bankana með fé úr ríkissjóði svo þeir gætu starfað áfram. Að auki stefndu önnur stærri fjármálafyrirtæki í óefni og var staða þeirra tæp. Með hliðsjón af „þeim mikla og fordæmalausa vanda, sem við var að etja, og þeim skýru markmiðum sem stefnt var að, verður við úrlausn um lögmæti ákvarðana löggjafans að játa honum ríku svigrúmi við mat á því hvaða leiðir skyldu farnar til að bregðast við því flókna og hættulega ástandi sem upp var komið“.

Þegar kom að mögulegu tjóni sóknaraðila vegna lagabreytinganna var litið til þess að Landsbankinn hafði þegar á þessu stigi höfðað nokkur skaðabótamál og riftunarmál en óljóst væri um árangur þeirra málsókna þegar dómurinn var kveðinn upp og því ókleift að vita á þeim tíma hve mikið myndi fást greitt af þeim þegar uppi væri staðið.

Rök Hæstaréttar varðandi breytingar á rétthæð krafna voru í grunni séð þau að allt frá 1974 hafi komið ítrekað fram í löggjöf breytingar á ákvæðum laga um skipun krafna í réttindaröð á þann veg að forgangskröfur hafi verið ýmist rýmkaðar eða þrengdar, sem hefur áhrif á stöðu annarra krafna í hag eða óhag. Með hliðsjón af þessu var ekki fallist á málatilbúnað sóknaraðila um að þeir hafi haft réttmætar væntingar til þess að reglunum yrði ekki breytt þeim í óhag.

Kröfuhafar komu á framfæri málatilbúnaði um að löggjöfin fæli í sér afturvirkar skerðingar á réttindum þeirra. Hæstiréttur mat málatilbúnaðinn á þann veg að breytingarnar sem löggjöfin fól í sér giltu um skipti almennt sem hæfust eftir gildistöku laganna. Löggjöfin mælti ekki fyrir um breytingar á skipan skipta sem væru þegar hafin eða væri þegar lokið. Af þeirri ástæðu hafnaði hann þeirri málsástæðu kröfuhafanna.
Hrd. nr. 341/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 586/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 589/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 587/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 595/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 594/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 605/2011 dags. 18. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 608/2011 dags. 23. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 158/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 29/2012 dags. 11. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 685/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls IV)[HTML]

Hrd. nr. 684/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls III)[HTML]

Hrd. nr. 682/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls I)[HTML]

Hrd. nr. 683/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls II)[HTML]

Hrd. nr. 175/2011 dags. 26. janúar 2012 (HH o.fl. gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. nr. 84/2012 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 120/2012 dags. 24. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 492/2011 dags. 8. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 149/2012 dags. 15. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 196/2012 dags. 23. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 254/2012 dags. 18. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 269/2012 dags. 23. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 58/2012 dags. 26. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 266/2012 dags. 30. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 293/2012 dags. 8. maí 2012 (Haldlagning á bankainnstæðu)[HTML]

Hrd. nr. 650/2011 dags. 10. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 369/2012 dags. 30. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 370/2012 dags. 30. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 404/2012 dags. 12. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 415/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 432/2012 dags. 20. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 558/2012 dags. 21. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 530/2012 dags. 31. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 581/2012 dags. 4. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 592/2012 dags. 10. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 590/2012 dags. 11. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 600/2012 dags. 17. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 603/2012 dags. 19. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 610/2012 dags. 27. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 643/2012 dags. 11. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 203/2012 dags. 25. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 96/2012 dags. 25. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 665/2012 dags. 31. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 430/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 431/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 703/2012 dags. 10. desember 2012 (Al-Thani)[HTML]

Hrd. nr. 759/2012 dags. 3. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 27/2013 dags. 16. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 40/2013 dags. 21. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 77/2013 dags. 6. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 68/2013 dags. 12. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 561/2012 dags. 7. mars 2013 (Dráttarvél lagt í myrkri á röngum helmingi)[HTML]
Maður lenti í alvarlegu líkamstjóni þegar bifreið ók á hann á þjóðvegi nr. 1 á Suðurlandi. Maðurinn stöðvaði dráttarvél og lagði henni á öfugan vegarhelming og fyrir aftan annan bíl. Ljós voru á dráttarvélinni. Tjónvaldurinn hélt að dráttarvélin væri að keyra í sömu akstursátt.

Hæstiréttur taldi í ljósi atvika að ekki ætti að skerða bæturnar þar sem bæði tjónvaldur og tjónþoli sýndu af sér stórfellt gáleysi.
Hrd. nr. 158/2013 dags. 12. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 556/2012 dags. 14. mars 2013 (Michelsen)[HTML]

Hrd. nr. 192/2013 dags. 22. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 114/2013 dags. 25. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 601/2012 dags. 26. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 217/2013 dags. 27. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 310/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 269/2013 dags. 19. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 272/2013 dags. 22. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 278/2013 dags. 23. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 279/2013 dags. 23. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 280/2013 dags. 23. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 251/2013 dags. 23. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 296/2013 dags. 29. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 301/2013 dags. 3. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 297/2013 dags. 6. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 317/2013 dags. 10. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 330/2013 dags. 17. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 369/2013 dags. 30. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 61/2013 dags. 13. júní 2013 (Bótaréttur og búsetuskilyrði)[HTML]

Hrd. nr. 414/2013 dags. 21. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 424/2013 dags. 24. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 432/2013 dags. 26. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 485/2013 dags. 18. júlí 2013[HTML]

Hrd. nr. 483/2013 dags. 18. júlí 2013[HTML]

Hrd. nr. 486/2013 dags. 25. júlí 2013[HTML]

Hrd. nr. 515/2013 dags. 31. júlí 2013[HTML]

Hrd. nr. 551/2013 dags. 19. ágúst 2013[HTML]

Hrd. nr. 565/2013 dags. 27. ágúst 2013[HTML]

Hrd. nr. 574/2013 dags. 30. ágúst 2013[HTML]

Hrd. nr. 600/2013 dags. 16. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 641/2013 dags. 3. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 191/2012 dags. 17. október 2013 (Frávísun norsks ríkisborgara)[HTML]

Hrd. nr. 405/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 242/2013 dags. 31. október 2013 (Engin sönnunargögn)[HTML]
Undirstrikað að mannerfðafræðileg rannsókn væri ekki hið eina sönnunargagn sem mætti leggja fram.

Ágæt vissa var um hver væri faðirinn. Sá aðili var fluttur úr landi og ekki lá fyrir slík rannsókn. Reynt að láta reyna á það hvort það væri hægt að gera það án slíkrar rannsóknar.
Hrd. nr. 243/2013 dags. 31. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 776/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 781/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 445/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 801/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 815/2013 dags. 23. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 823/2013 dags. 27. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 9/2014 dags. 10. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 21/2014 dags. 13. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 1/2014 dags. 20. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 814/2013 dags. 22. janúar 2014 (Norræn handtökuskipun)[HTML]

Hrd. nr. 76/2014 dags. 5. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 655/2013 dags. 6. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 97/2014 dags. 11. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 159/2014 dags. 7. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 790/2013 dags. 15. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 333/2014 dags. 19. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 368/2014 dags. 30. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 392/2014 dags. 6. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 308/2014 dags. 6. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 402/2014 dags. 11. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 480/2014 dags. 11. júlí 2014[HTML]

Hrd. nr. 522/2014 dags. 28. júlí 2014[HTML]

Hrd. nr. 536/2014 dags. 13. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 559/2014 dags. 26. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 606/2014 dags. 16. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 614/2014 dags. 18. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 621/2014 dags. 22. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 635/2014 dags. 29. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 92/2013 dags. 2. október 2014 (Atli Gunnarsson)[HTML]
Synjað var skaðabótakröfu vegna ætlaðra mistaka við lagasetningu þar sem ekki var talið að meint mistök hafi verið nógu bersýnileg og alvarleg til að dæma bætur.
Hrd. nr. 680/2013 dags. 9. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 670/2014 dags. 16. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 666/2014 dags. 27. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 727/2014 dags. 13. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 734/2014 dags. 19. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 779/2014 dags. 28. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 430/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 851/2014 dags. 23. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 41/2015 dags. 16. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 507/2014 dags. 12. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 566/2014 dags. 19. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 296/2015 dags. 24. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 350/2015 dags. 18. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 40/2015 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 369/2015 dags. 4. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 390/2015 dags. 12. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 485/2015 dags. 27. júlí 2015[HTML]

Hrd. nr. 488/2015 dags. 27. júlí 2015[HTML]

Hrd. nr. 515/2015 dags. 10. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 538/2015 dags. 24. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 557/2015 dags. 25. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 555/2015 dags. 25. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 556/2015 dags. 25. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 554/2015 dags. 25. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 570/2015 dags. 1. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 569/2015 dags. 1. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 571/2015 dags. 1. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 587/2015 dags. 8. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 605/2015 dags. 14. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 603/2015 dags. 14. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 606/2015 dags. 15. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 622/2015 dags. 18. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 84/2015 dags. 24. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 640/2015 dags. 28. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 642/2015 dags. 28. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 114/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 635/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 612/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 132/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 664/2015 dags. 6. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 164/2015 dags. 8. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 690/2015 dags. 13. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 726/2015 dags. 27. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 725/2015 dags. 27. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 723/2015 dags. 27. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 736/2015 dags. 30. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 735/2015 dags. 30. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 733/2015 dags. 30. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 734/2015 dags. 30. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 741/2015 dags. 2. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 703/2015 dags. 4. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 746/2015 dags. 4. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 229/2015 dags. 5. nóvember 2015 (Erfingjar sjálfskuldarábyrgðarmanns - Námslán)[HTML]
SH gekkst í sjálfskuldarábyrgð fyrir námslánum annars aðila en hann lést síðan. Um mánuði eftir andlátið hætti lánþeginn að greiða af láninu. Síðar sama ár var veitt leyfi til einkaskipta á búinu. Um tveimur árum eftir andlát SH tilkynnti lánveitandinn lánþeganum að öll skuldin hefði verið gjaldfelld vegna verulegra vanskila. Erfingjar SH bæru sem erfingjar dánarbús hans óskipta ábyrgð á umræddri skuld.

Í málinu var deilt um það hvort erfingjarnir hafi gengist undir skuldina. Erfingjarnir báru fyrir sig að hún hefði fallið niður við andlát sjálfskuldarábyrgðarmannsins, lögjafnað frá ákvæði er kvæði um niðurfellingu hennar við andlát lánþegans. Hæstiréttur synjaði þeirri málsástæðu á þeim forsendum að með sjálfskuldarábyrgðinni á námslánunum hefðu stofnast tryggingarréttindi í formi persónulegra skuldbindinga sem nytu verndar eignarréttarákvæðis stjórnarskrárinnar, er kæmi bæði í veg fyrir að ákvæðið væri túlkað rýmra en leiddi af því í bókstaflegum skilningi orðanna og að beitt yrði lögjöfnun með þessum hætti.

Þá var jafnframt hafnað málsástæðu um ógildingu á grundvelli 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936.
Hrd. nr. 128/2015 dags. 5. nóvember 2015 (Bónusgrísinn)[HTML]

Hrd. nr. 754/2015 dags. 6. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 780/2015 dags. 19. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 784/2015 dags. 20. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 806/2015 dags. 2. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 817/2015 dags. 7. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 818/2015 dags. 8. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 819/2015 dags. 8. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 823/2015 dags. 8. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 834/2015 dags. 14. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 838/2015 dags. 16. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 345/2015 dags. 17. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 650/2015 dags. 17. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 263/2015 dags. 17. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 851/2015 dags. 23. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 853/2015 dags. 23. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 852/2015 dags. 23. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 4/2016 dags. 5. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 93/2015 dags. 14. janúar 2016 (Faðir flutti)[HTML]

Hrd. nr. 49/2016 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 50/2016 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 57/2016 dags. 22. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 55/2016 dags. 22. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 320/2015 dags. 4. febrúar 2016 (Óhefðbundin sambúð - Gjöf við slit - Skattlögð gjöf)[HTML]
Skattamál. Ríkið var í máli við K.
Eiginmaður K, M, var breskur ríkisborgari.
Þau eignuðust barn en ekki löngu eftir það slíta þau sambúðinni.
M keypti fasteign sem K bjó í ásamt barni þeirra.
Gerðu samning um að K myndi halda íbúðinni og fengi 40 milljónir að auki, en M héldi eftir öllum öðrum eignum. M var sterkefnaður.
Skatturinn krefst síðan tekjuskatts af öllum gjöfunum.
Niðurstaðan var sú að K þurfti að greiða tekjuskatt af öllu saman.

Málið er sérstakt hvað varðar svona aðstæður sambúðarslita. Skatturinn lítur venjulega framhjá þessu.
Hrd. nr. 739/2015 dags. 4. febrúar 2016 (Aðstoðaði lögreglu við rannsókn fíkniefnamáls - Magn efna og tegund)[HTML]

Hrd. nr. 93/2016 dags. 9. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 127/2016 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 128/2016 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 126/2016 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 143/2016 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 160/2016 dags. 1. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 171/2016 dags. 4. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 175/2016 dags. 7. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 161/2016 dags. 8. mars 2016 (Hommar búsettir erlendis)[HTML]
Tveir samkynhneigðir karlmenn giftu sig hér á landi án þess að hafa skráða búsetu eða sérstök tengsl við Ísland. Þeir kröfðust lögskilnaðar á Íslandi þar sem þeir gátu ekki fengið því framgengt í heimalöndum sínum sökum þess að samkynhneigð væri ólögleg þar.

Beiðni þeirra var synjað þar sem þeir uppfylltu ekki skilyrði laganna um lögheimili eða heimilisfesti hér á landi, og því hefðu íslenskir dómstólar ekki lögsögu í slíkum málum.
Hrd. nr. 174/2016 dags. 8. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 177/2016 dags. 9. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 85/2016 dags. 10. mars 2016 (Fjármunabrot - Langur sakaferill)[HTML]

Hrd. nr. 453/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]
Aðila sem talaði ekki íslensku var skipaður verjandi á þeim grundvelli þrátt fyrir að bókað væri að hann óskaði ekki eftir verjanda. Hæstiréttur taldi þetta vera slíkan annmarka að hann ógilti málsmeðferðina fyrir héraðsdómi.
Hrd. nr. 216/2016 dags. 18. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 215/2016 dags. 18. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 217/2016 dags. 18. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 257/2016 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 259/2016 dags. 8. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 249/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 224/2016 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 351/2016 dags. 10. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 597/2015 dags. 19. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 403/2016 dags. 30. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 396/2016 dags. 2. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 415/2016 dags. 2. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 182/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 192/2016 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 86/2016 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 478/2016 dags. 1. júlí 2016[HTML]

Hrd. nr. 481/2016 dags. 1. júlí 2016[HTML]

Hrd. nr. 480/2016 dags. 1. júlí 2016[HTML]

Hrd. nr. 522/2016 dags. 20. júlí 2016[HTML]

Hrd. nr. 540/2016 dags. 29. júlí 2016[HTML]

Hrd. nr. 569/2016 dags. 10. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 581/2016 dags. 16. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 589/2016 dags. 19. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 590/2016 dags. 23. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 595/2016 dags. 25. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 599/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 611/2016 dags. 6. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 631/2016 dags. 14. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 661/2016 dags. 27. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 11/2016 dags. 13. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 710/2016 dags. 18. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 726/2016 dags. 26. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 707/2016 dags. 9. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 487/2016 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 786/2016 dags. 25. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 789/2016 dags. 28. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 803/2016 dags. 2. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 813/2016 dags. 9. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 449/2016 dags. 15. desember 2016 (Ómerking - Heimvísun)[HTML]
Hæstiréttur ómerkti úrskurð/dóm héraðsdóms.

Mamman flutti til útlanda með barnið fljótlega eftir uppkvaðningu niðurstöðu héraðsdóms og Hæstiréttur ómerkti á þeim grundvelli að aðstæður hefðu breyst svo mikið.

Niðurstaða héraðsdóms byggði mikið á matsgerð um hæfi foreldra.

Hafnað skýrt í héraðsdómi að dæma sameiginlega forsjá.

K var talin miklu hæfari en M til að sjá um barnið samkvæmt matsgerð.

Ekki minnst á í héraðsdómi að það væri forsenda úrskurðarins að hún myndi halda sig hér á landi, en Hæstiréttur vísaði til slíkra forsenda samt sem áður.

K fór í tvö fjölmiðlaviðtöl, annað þeirra nafnlaust og hitt þeirra undir fullu nafni. Hún nefndi að hann hefði sakaferil að baki. M dreifði kynlífsmyndum af henni á yfirmenn hennar og vinnufélaga.

M tilkynnti K til barnaverndaryfirvalda um að hún væri óhæf móðir.
Hrd. nr. 249/2016 dags. 19. janúar 2017 (Einbreið brú)[HTML]

Hrd. nr. 809/2015 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 157/2017 dags. 9. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 168/2017 dags. 20. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 183/2017 dags. 22. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 367/2016 dags. 30. mars 2017 (Staðgöngumæðrun)[HTML]
Lesbíur fóru til Bandaríkjanna sem höfðu samið við staðgöngumóður um að ganga með barn. Dómstóll í Bandaríkjunum gaf út úrskurð um að lesbíurnar væru foreldrar barnsins.

Þær komu aftur til Íslands og krefjast skráningar barnsins í þjóðskrá. Þjóðskrá Íslands spyr um uppruna barnsins og þær gefa upp fyrirkomulagið um staðgöngumæðrun. Þjóðskrá Íslands synjar um skráninguna og þær kærðu ákvörðunina til ráðuneytisins. Þar fór ákvörðunin til dómstóla sem endaði með synjun Hæstaréttar.

Barnið var sett í forsjá barnaverndaryfirvalda sem settu það í fóstur, þar var því ráðstafað í fóstur hjá lesbíunum sökum tengsla við barnið.
Hrd. nr. 231/2017 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 209/2017 dags. 11. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 289/2017 dags. 12. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 709/2016 dags. 18. maí 2017 (Styrkleiki fíkniefna)[HTML]

Hrd. nr. 314/2017 dags. 22. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 319/2017 dags. 23. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 285/2017 dags. 30. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 129/2017 dags. 1. júní 2017 (17 ára, ungur aldur)[HTML]

Hrd. nr. 360/2017 dags. 9. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 402/2017 dags. 26. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 469/2017 dags. 21. júlí 2017[HTML]

Hrd. nr. 516/2017 dags. 21. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 528/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 537/2017 dags. 29. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 479/2017 dags. 30. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 602/2017 dags. 25. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 24/2017 dags. 28. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 640/2017 dags. 9. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 652/2017 dags. 13. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 655/2017 dags. 17. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 662/2017 dags. 23. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 679/2017 dags. 31. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 690/2017 dags. 3. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 704/2017 dags. 10. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 220/2017 dags. 16. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 219/2017 dags. 16. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 719/2017 dags. 16. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 723/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 726/2017 dags. 22. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 746/2017 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 757/2017 dags. 5. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 758/2017 dags. 5. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 774/2017 dags. 12. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 777/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 490/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 832/2017 dags. 29. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 833/2017 dags. 29. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 852/2017 dags. 2. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 765/2017 dags. 8. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 514/2017 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 601/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 600/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 511/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 619/2017 dags. 7. júní 2018 (Andlegt ástand)[HTML]
Ekki hafði komið ógildingarmál af þessum toga í nokkra áratugi fyrir þennan dóm.
K var lögráða en með skertan þroska, á við 6-8 ára barn, samkvæmt framlögðu mati.
M hafði áður sótt um dvalarleyfi hér á landi en fengið synjun. Talið er að hann hafi gifst henni til þess að fá dvalarleyfi. Hann sótti aftur um dvalarleyfi um fimm dögum eftir hjónavígsluna.
Ekki deilt um það að hún hafi samþykkt hjónavígsluna hjá sýslumanni á þeim tíma.
Héraðsdómur synjaði um ógildingu þar sem dómarinn taldi að hér væri frekar um að ræða eftirsjá, sem væri ekki ógildingarástæðu. Hæstiréttur sneri því við þar sem hann jafnaði málsatvikin við að K hefði verið viti sínu fjær þar sem hún vissi ekki hvað hún væri að skuldbinda sig til.
Hrd. nr. 729/2017 dags. 26. júní 2018 (Ærumeiðing)[HTML]

Hrd. nr. 814/2017 dags. 20. september 2018[HTML]

Hrd. nr. 7/2020 dags. 20. maí 2020[HTML]

Hrd. nr. 8/2020 dags. 20. maí 2020 (JTWROS)[HTML]
Dómurinn er til marks um það að Hæstiréttur getur beitt erlendum réttarreglum.
Hrá. nr. 2020-236 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Hrd. nr. 27/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 25/2022 dags. 9. maí 2022[HTML]

Hrá. nr. 2023-13 dags. 1. mars 2023[HTML]

Hrd. nr. 48/2022 dags. 29. mars 2023[HTML]

Hrd. nr. 33/2023 dags. 19. febrúar 2024[HTML]

Hrd. nr. 29/2023 dags. 19. febrúar 2024[HTML]

Hrd. nr. 24/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]

Hrd. nr. 27/2023 dags. 13. mars 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-83 dags. 2. september 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-180 dags. 13. febrúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins nr. 1/2014 dags. 9. september 2014[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. september 2018 (Kæra vegna ákvörðunar Fiskistofu um að veita útgerðinni Y skriflega áminningu, skv. 3. mgr. 15. gr. laga nr. 57/1996, um umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 28. apríl 2020 (Óskráð Airbnb gististarfsemi)[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 14/2021 (Kæra Cromwell Rugs ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 14. október 2021.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2014 (Kæra Íslandsbanka hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 8/2014.)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 16/2003 dags. 16. september 2003[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Dómsmálaráðuneytið

Úrskurður Dómsmálaráðuneytisins í máli nr. DMR18060111 dags. 1. ágúst 2018[HTML]

Fara á yfirlit

EFTA-dómstóllinn

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 17. janúar 2006 í máli nr. E-4/05[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 1. febrúar 2008 í máli nr. E-4/07[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 14. desember 2011 í máli nr. E-3/11[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 30. nóvember 2012 í máli nr. E-19/11[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 22. júlí 2013 í máli nr. E-15/12[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 27. júní 2014 í máli nr. E-26/13[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 10. desember 2020 í máli nr. E-13/19[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 10. nóvember 2021 í máli nr. E-17/20[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 29. júlí 2022 í máli nr. E-5/21[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 23. maí 2024 í máli nr. E-4/23[PDF]

Fara á yfirlit

Endurskoðendaráð

Ákvörðun Endurskoðendaráðs dags. 25. ágúst 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 18/2022 dags. 17. janúar 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 17/2022 dags. 17. janúar 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 26/2022 dags. 28. febrúar 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 16/2013 dags. 26. júní 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 11/2017 dags. 23. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 6/2017 dags. 12. maí 2019[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 11/2016 dags. 12. maí 2019[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 7/2016 dags. 12. maí 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms í máli nr. 3/2006 dags. 7. júlí 2006[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 7/2006 dags. 23. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 2/2008 dags. 19. júní 2008[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 30. október 1998 (Austur-Eyjafjallahreppur - Úrskurður um sveitarstjórnarkosningar 23. maí 1998)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 30. október 1998 (Raufarhafnarhreppur - Úrskurður um sveitarstjórnarkosningar 23. maí 1998)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 17. apríl 2001 (Mosfellsbær - Málsmeðferð við lóðaúthlutun (1))[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 17. apríl 2001 (Mosfellsbær - Málsmeðferð við lóðaúthlutun (2))[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 10. október 2001 (Sveitarfélagið X - Ákvörðun um niðurlagningu grunnskóla, hæfi sveitarstjórnarmanna, framkvæmd skoðanakönnunar meðal íbúa sveitarfélagsins)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 11. júlí 2002 (Tálknafjarðarhreppur - Úrskurður um sveitarstjórnarkosningar 25. maí 2002.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. september 2005 (Synjun á veitingu atvinnuleyfis fyrir filippseyskan ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. september 2005 (Synjun á veitingu atvinnuleyfis fyrir taílenskan ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 5. október 2005 (Dalabyggð - Kjörgengi, brottvikning úr sveitarstjórn ógilt)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. febrúar 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 21. september 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 3. apríl 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 21. september 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 10. apríl 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 29. ágúst 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 26. apríl 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 12. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. júní 2006 (Synjun á veitingu atvinnuleyfis fyrir taílenskan ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. júní 2006 (Synjun á veitingu atvinnuleyfis fyrir rússneskan ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 6. júní 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 12. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 6. júní 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 29. nóvember 2005. Frávísun.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 6. júní 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 12. desember 2005. Frávísun.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. júlí 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 21. nóvember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 31. júlí 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 6. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 31. júlí 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 29. nóvember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 31. júlí 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 19. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 1. ágúst 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 28. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. ágúst 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 6. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 3. ágúst 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 6. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 3. ágúst 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 28. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. ágúst 2006 (Synjun um veitingu atvinnuleyfis fyrir srílankskan ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. ágúst 2006 (Synjun um veitingu atvinnuleyfis fyrir bosnískan ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. ágúst 2006 (Synjun um veitingu atvinnuleyfis fyrir líbanskan ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. ágúst 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 12. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. ágúst 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 6. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 17. ágúst 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 5. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 29. september 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 21. nóvember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 29. september 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 6. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 9. október 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 19. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 12. október 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 6. janúar 2006 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 12. október 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 10. apríl 2006. Frávísun.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 12. október 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 28. október 2005 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 6. nóvember 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 6. desember 2005 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 6. nóvember 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 22. maí 2006. Frávísun.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 20. nóvember 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 6. desember 2005 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. nóvember 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 16. febrúar 2006. Frávísun.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. desember 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 19. desember 2005 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. desember 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 28. desember 2005 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. desember 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 19. janúar 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. janúar 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 7. mars 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. janúar 2007 (Synjanir Vinnumálastofnunar frá 1. og 16. febrúar 2006 staðfestar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. janúar 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 16. febrúar 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. janúar 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 1. febrúar 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. janúar 2007 (Synjanir Vinnumálastofnunar frá 20. mars 2006 staðfestar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 29. janúar 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 16. mars 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 23. febrúar 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 16. febrúar staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 7. mars 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 7. mars 2006 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 9. mars 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 5. desember 2006. Frávísun.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 12. mars 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 3. apríl 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. mars 2007 (Synjanir Vinnumálastofnunar frá 1. febrúar 2006 staðfestar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. mars 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 29. maí 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 26. mars 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 29. maí 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 26. mars 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 27. apríl 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. mars 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 18. apríl 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. mars 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 29. maí 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. mars 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 12. júní 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. mars 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 19. desember 2005 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. apríl 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 21. júlí 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. apríl 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 22. maí 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. apríl 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 20. júní 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. apríl 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 26. maí 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 27. apríl 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 28. febrúar 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. maí 2007 (Synjanir Vinnumálastofnunar frá 5. júlí og 6. júlí 2006 staðfestar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. maí 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 26. júlí 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 18. maí 2007 (Synjanir Vinnumálastofnunar frá 27. október 2005, 5. desember 2005 og 16. febrúar 2006, sbr. einnig ákvörðun Vinnumálastofnunar frá 17. mars 2006, staðfestar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 30. maí 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 17. mars 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. júní 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 4. október 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. júní 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 28. febrúar 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 11. júní 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 20. apríl 2007. Frávísun.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 10. júlí 2007 (Synjanir Vinnumálastofnunar frá 4. maí 2006 staðfestar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 10. júlí 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 23. mars 2007 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 11. júlí 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 12. apríl 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 11. júlí 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 26. maí 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. ágúst 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 31. júlí 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. ágúst 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 11. ágúst 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 20. ágúst 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 22. ágúst 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 20. ágúst 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 5. desember 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 20. ágúst 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 21. desember 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. október 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 8. janúar 2007 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 8. október 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 2. júní 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 8. október 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 7. febrúar 2007 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. október 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 28. júlí 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. október 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 27. apríl 2007 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. október 2007 (Synjun á veitingu atvinnuleyfis fyrir túniskan ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. október 2007 (Synjun á veitingu atvinnuleyfis fyrir srílankskan ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. nóvember 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 9. ágúst 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 29. nóvember 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 21. maí 2007 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 3. janúar 2008 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 21. maí 2007 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 3. janúar 2008 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 25. janúar 2007 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 1/2020 dags. 7. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 2/2020 dags. 10. júní 2020[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 3/2020 dags. 24. júní 2020[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 6/2020 dags. 21. september 2020[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 7/2020 dags. 21. október 2020[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 9/2020 dags. 18. desember 2020[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 10/2020 dags. 18. desember 2020[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 1/2021 dags. 8. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 2/2021 dags. 8. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 3/2021 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 4/2021 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 5/2021 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 10/2021 dags. 9. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 13/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

Úrskurður Félags- og húsnæðismálaráðuneytisins nr. 3/2025 dags. 4. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Félags- og húsnæðismálaráðuneytisins nr. 8/2025 dags. 2. maí 2025[HTML]

Úrskurður Félags- og húsnæðismálaráðuneytisins nr. 10/2025 dags. 23. maí 2025[HTML]

Úrskurður Félags- og húsnæðismálaráðuneytisins nr. 11/2025 dags. 28. maí 2025[HTML]

Úrskurður Félags- og húsnæðismálaráðuneytisins nr. 13/2025 dags. 18. júní 2025[HTML]

Úrskurður Félags- og húsnæðismálaráðuneytisins nr. 14/2025 dags. 18. júní 2025[HTML]

Úrskurður Félags- og húsnæðismálaráðuneytisins nr. 15/2025 dags. 1. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Félags- og húsnæðismálaráðuneytisins nr. 17/2025 dags. 9. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Félags- og húsnæðismálaráðuneytisins nr. 18/2025 dags. 9. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Félags- og húsnæðismálaráðuneytisins nr. 19/2025 dags. 10. júlí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Félags- og tryggingamálaráðuneytið

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 5. maí 2008 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 10. maí 2007 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 27. júní 2008 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 1. október 2007 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 27. júní 2008 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 16. október 2007 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 27. júní 2008 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 4. september 2007 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 28. janúar 2009 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 5. ágúst 2008. Frávísun)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 6. febrúar 2009 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 5. mars 2008 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 6. febrúar 2009 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 22. apríl 2008 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 11. maí 2009 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 13. október 2008 . Frávísun)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 25. maí 2009 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 23. maí 2008 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 30. júní 2009 (Synjun á veitingu tímabundins atvinnuleyfis fyrir tvo kínverska ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 30. júní 2009 (Synjun á veitingu tímabundins atvinnuleyfis fyrir einn kínverskan ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 8. desember 2009 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 28. apríl 2008 er staðfest.)[HTML]

Fara á yfirlit

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 2/2023 dags. 17. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 4/2023 dags. 15. desember 2023[HTML]

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 2/2024 dags. 10. júní 2024[HTML]

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 3/2024 dags. 2. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 4/2024 dags. 3. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 5/2024 dags. 3. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 15/2024 dags. 4. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 18/2024 dags. 29. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 19/2024 dags. 29. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 1/2025 dags. 13. febrúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Forsætisráðuneytið

Úrskurður Forsætisráðuneytisins í máli nr. 1/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðisráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 21. ágúst 2009 (Synjun landlæknis um útgáfu starfsleyfis sem hjúkrunarfræðingur)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 21. október 2009 (Synjun landlæknis um starfsleyfi sem sjúkraþjálfari)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 10/2019 dags. 14. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 22/2022 dags. 27. október 2022[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 2/2023 dags. 8. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 21/2024 dags. 17. október 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 12/2025 dags. 27. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-320/2004 dags. 9. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-65/2006 dags. 10. maí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. B-1/2006 dags. 11. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-112/2006 dags. 30. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-111/2006 dags. 30. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-110/2006 dags. 6. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-199/2006 dags. 13. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-198/2006 dags. 13. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-142/2006 dags. 13. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-113/2006 dags. 21. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-171/2006 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-272/2005 dags. 4. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-164/2007 dags. 12. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-202/2007 dags. 11. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-5/2007 dags. 19. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-5/2008 dags. 12. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-176/2007 dags. 13. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-129/2008 dags. 4. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-108/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-107/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-114/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-113/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-112/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-111/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-110/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-106/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-105/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-104/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-103/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-53/2009 dags. 9. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-35/2010 dags. 14. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-42/2011 dags. 11. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-2/2011 dags. 8. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-66/2012 dags. 24. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-65/2012 dags. 24. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-86/2012 dags. 5. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-58/2013 dags. 9. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-64/2013 dags. 18. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-17/2017 dags. 20. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-5/2018 dags. 2. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-6/2019 dags. 20. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-188/2020 dags. 24. mars 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. R-57/2021 dags. 1. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-117/2022 dags. 27. júní 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-28/2007 dags. 11. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-331/2008 dags. 27. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-304/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-61/2015 dags. 5. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-165/2015 dags. 16. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-138/2016 dags. 13. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-348/2022 dags. 9. desember 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-31/2013 dags. 5. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-20/2016 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-117/2021 dags. 23. febrúar 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-91/2006 dags. 7. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-496/2006 dags. 28. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-335/2006 dags. 16. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1413/2006 dags. 10. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1474/2006 dags. 20. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-637/2007 dags. 17. ágúst 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-624/2007 dags. 23. ágúst 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1041/2007 dags. 7. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-53/2008 dags. 22. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1131/2007 dags. 23. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-72/2008 dags. 1. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-706/2008 dags. 27. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-722/2008 dags. 7. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-801/2008 dags. 14. ágúst 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-854/2008 dags. 22. ágúst 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-900/2008 dags. 5. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-948/2008 dags. 10. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1008/2008 dags. 2. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1090/2008 dags. 22. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1091/2008 dags. 22. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-405/2009 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-411/2009 dags. 8. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-502/2009 dags. 10. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-503/2009 dags. 10. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-513/2009 dags. 12. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-514/2009 dags. 12. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-572/2009 dags. 18. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-672/2009 dags. 29. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-673/2009 dags. 12. ágúst 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-681/2009 dags. 19. ágúst 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-680/2009 dags. 19. ágúst 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-679/2009 dags. 19. ágúst 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-678/2009 dags. 19. ágúst 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-676/2009 dags. 1. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-856/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1064/2009 dags. 8. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-532/2010 dags. 21. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-533/2010 dags. 21. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-190/2010 dags. 9. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-733/2010 dags. 20. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-461/2010 dags. 20. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-460/2010 dags. 20. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-428/2011 dags. 15. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-294/2011 dags. 21. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-150/2011 dags. 7. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-524/2011 dags. 6. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-530/2011 dags. 9. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-529/2011 dags. 9. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-528/2011 dags. 9. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-591/2011 dags. 7. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-677/2011 dags. 24. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-199/2011 dags. 27. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-990/2011 dags. 5. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-969/2011 dags. 7. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-968/2011 dags. 7. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1013/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1130/2011 dags. 30. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1129/2011 dags. 30. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1138/2011 dags. 7. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1158/2011 dags. 14. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1187/2011 dags. 17. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1193/2011 dags. 18. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1198/2011 dags. 20. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1368/2011 dags. 2. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1385/2011 dags. 13. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1384/2011 dags. 13. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1456/2011 dags. 21. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-68/2012 dags. 17. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-67/2012 dags. 17. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-134/2012 dags. 28. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-594/2011 dags. 8. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-240/2012 dags. 29. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-239/2012 dags. 29. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-261/2012 dags. 2. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-264/2012 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-266/2012 dags. 10. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-329/2012 dags. 27. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-348/2012 dags. 30. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-347/2012 dags. 30. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-529/2012 dags. 8. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-580/2012 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-579/2012 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-92/2012 dags. 23. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-607/2012 dags. 25. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-606/2012 dags. 25. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-612/2012 dags. 27. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-624/2012 dags. 3. ágúst 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-626/2012 dags. 21. ágúst 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-676/2012 dags. 23. ágúst 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-678/2012 dags. 24. ágúst 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-677/2012 dags. 24. ágúst 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-680/2012 dags. 27. ágúst 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-679/2012 dags. 27. ágúst 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-682/2012 dags. 28. ágúst 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-681/2012 dags. 28. ágúst 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-685/2012 dags. 29. ágúst 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-690/2012 dags. 31. ágúst 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-720/2012 dags. 4. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-719/2012 dags. 4. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-718/2012 dags. 4. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-726/2012 dags. 5. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-755/2012 dags. 13. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-757/2012 dags. 14. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-775/2012 dags. 26. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-790/2012 dags. 3. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-769/2012 dags. 16. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-768/2012 dags. 16. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-865/2012 dags. 25. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-876/2012 dags. 1. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-881/2012 dags. 21. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-76/2013 dags. 23. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-81/2013 dags. 1. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-89/2013 dags. 11. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-110/2013 dags. 20. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-134/2013 dags. 1. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-194/2013 dags. 10. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-202/2013 dags. 23. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-205/2013 dags. 26. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-599/2013 dags. 29. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-625/2013 dags. 3. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-620/2013 dags. 20. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-305/2013 dags. 26. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-619/2013 dags. 31. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-880/2013 dags. 7. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-777/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-931/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1055/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-59/2014 dags. 14. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-85/2014 dags. 5. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-45/2015 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-209/2015 dags. 13. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-273/2015 dags. 22. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-288/2015 dags. 26. ágúst 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-339/2015 dags. 4. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-265/2015 dags. 8. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-474/2015 dags. 15. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-446/2015 dags. 28. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-448/2015 dags. 7. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-4/2016 dags. 8. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3/2016 dags. 8. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2/2016 dags. 8. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-19/2016 dags. 15. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1/2016 dags. 25. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-458/2015 dags. 28. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-38/2016 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-129/2016 dags. 12. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-158/2016 dags. 17. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-175/2016 dags. 18. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-287/2015 dags. 14. júní 2016[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-210/2016 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-207/2016 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-206/2016 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-193/2016 dags. 20. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-218/2016 dags. 29. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-138/2016 dags. 29. júní 2016[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-366/2016 dags. 26. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-412/2016 dags. 22. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-209/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-521/2016 dags. 16. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-524/2016 dags. 21. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-523/2016 dags. 21. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-464/2016 dags. 28. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-536/2016 dags. 2. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-569/2016 dags. 17. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-66/2017 dags. 2. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-135/2017 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-27/2017 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-101/2017 dags. 9. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-115/2017 dags. 17. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-177/2017 dags. 23. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-199/2017 dags. 7. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-198/2017 dags. 7. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-200/2017 dags. 13. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-203/2017 dags. 14. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-179/2017 dags. 16. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-219/2017 dags. 19. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-217/2017 dags. 19. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-205/2017 dags. 23. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-204/2017 dags. 23. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-231/2017 dags. 27. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-207/2017 dags. 28. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-225/2017 dags. 10. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-223/2017 dags. 10. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-226/2017 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-209/2017 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-208/2017 dags. 13. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-243/2017 dags. 14. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-242/2017 dags. 14. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-221/2017 dags. 14. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-213/2017 dags. 19. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-261/2017 dags. 21. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-250/2017 dags. 25. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-224/2017 dags. 7. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-310/2017 dags. 19. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-127/2017 dags. 29. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-350/2017 dags. 11. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-351/2017 dags. 26. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-349/2017 dags. 26. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-337/2017 dags. 26. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-327/2017 dags. 26. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-396/2017 dags. 24. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-335/2017 dags. 28. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-334/2017 dags. 28. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-331/2017 dags. 28. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-329/2017 dags. 28. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-328/2017 dags. 28. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-342/2017 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-256/2017 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-413/2017 dags. 7. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-403/2017 dags. 7. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-357/2017 dags. 7. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-356/2017 dags. 7. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-402/2017 dags. 19. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-401/2017 dags. 19. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-399/2017 dags. 19. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-495/2017 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-46/2018 dags. 5. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-45/2018 dags. 5. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-12/2018 dags. 23. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-49/2018 dags. 27. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-104/2018 dags. 4. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-139/2018 dags. 9. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-20/2018 dags. 13. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-19/2018 dags. 13. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-477/2017 dags. 23. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-157/2018 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-156/2018 dags. 17. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-241/2018 dags. 25. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-296/2018 dags. 12. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-234/2018 dags. 29. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-328/2018 dags. 4. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-107/2018 dags. 10. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-367/2018 dags. 11. september 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-499/2018 dags. 28. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-398/2018 dags. 3. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-425/2018 dags. 29. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-424/2018 dags. 29. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-512/2018 dags. 1. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-505/2018 dags. 1. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-536/2018 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-548/2018 dags. 14. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-545/2018 dags. 20. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-312/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-516/2018 dags. 6. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-497/2018 dags. 6. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-618/2018 dags. 14. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-630/2018 dags. 28. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-619/2018 dags. 28. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-656/2018 dags. 11. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-10/2018 dags. 17. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-543/2018 dags. 29. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-7/2019 dags. 21. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-76/2019 dags. 13. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-118/2019 dags. 30. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-117/2019 dags. 30. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-116/2019 dags. 30. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-115/2019 dags. 30. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-113/2019 dags. 30. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-111/2019 dags. 30. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-219/2019 dags. 3. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-267/2019 dags. 3. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-617/2018 dags. 10. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-341/2019 dags. 24. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-249/2019 dags. 28. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-371/2019 dags. 5. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-364/2019 dags. 5. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-650/2019 dags. 28. ágúst 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1116/2019 dags. 26. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1056/2019 dags. 26. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-702/2019 dags. 26. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-700/2019 dags. 26. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-699/2019 dags. 26. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-696/2019 dags. 26. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-559/2018 dags. 27. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1284/2019 dags. 3. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1612/2019 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-350/2019 dags. 1. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1291/2019 dags. 6. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1471/2019 dags. 7. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1301/2019 dags. 7. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1143/2019 dags. 7. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1300/2019 dags. 14. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-349/2019 dags. 19. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1966/2019 dags. 16. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1964/2019 dags. 16. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2289/2019 dags. 19. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2238/2019 dags. 19. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2499/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2239/2019 dags. 3. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1027/2019 dags. 3. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1026/2019 dags. 3. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-829/2019 dags. 3. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2354/2019 dags. 7. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2352/2019 dags. 7. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1877/2019 dags. 21. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-293/2020 dags. 30. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2500/2019 dags. 30. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-266/2020 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-263/2020 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-367/2020 dags. 6. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-214/2020 dags. 3. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-271/2019 dags. 4. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2356/2019 dags. 5. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-212/2020 dags. 11. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-747/2020 dags. 12. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2503/2019 dags. 13. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-823/2020 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-822/2020 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-205/2020 dags. 6. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1018/2020 dags. 20. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1368/2020 dags. 22. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-213/2020 dags. 2. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1470/2019 dags. 2. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1307/2020 dags. 6. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1153/2020 dags. 27. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1303/2020 dags. 10. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1301/2020 dags. 10. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2313/2020 dags. 13. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3023/2020 dags. 16. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3054/2020 dags. 18. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3025/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3024/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1823/2020 dags. 5. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2303/2020 dags. 27. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1579/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3022/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-533/2021 dags. 11. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-619/2021 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-143/2021 dags. 15. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3062/2020 dags. 23. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2293/2020 dags. 24. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-440/2021 dags. 25. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-40/2021 dags. 6. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-371/2021 dags. 12. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3088/2020 dags. 25. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1250/2021 dags. 30. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-180/2021 dags. 8. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1628/2021 dags. 10. ágúst 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1243/2021 dags. 4. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1839/2021 dags. 6. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2422/2021 dags. 15. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-167/2022 dags. 17. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-514/2022 dags. 14. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-16/2022 dags. 16. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-488/2022 dags. 28. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2066/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1041/2022 dags. 20. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1040/2022 dags. 20. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-986/2022 dags. 23. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-865/2022 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1207/2022 dags. 30. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1235/2022 dags. 1. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1270/2022 dags. 4. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1290/2022 dags. 8. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1315/2022 dags. 14. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1311/2022 dags. 15. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1310/2022 dags. 22. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1450/2022 dags. 17. ágúst 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1403/2022 dags. 25. ágúst 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1435/2022 dags. 14. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1008/2022 dags. 29. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1006/2022 dags. 29. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1005/2022 dags. 29. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-868/2022 dags. 29. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-867/2022 dags. 29. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1404/2022 dags. 10. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1900/2022 dags. 12. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1699/2021 dags. 18. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1970/2022 dags. 20. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2016/2022 dags. 31. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2259/2022 dags. 24. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2346/2022 dags. 8. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2596/2022 dags. 4. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2595/2022 dags. 9. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-33/2023 dags. 12. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1888/2022 dags. 16. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-317/2023 dags. 9. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-316/2023 dags. 9. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-315/2023 dags. 9. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-314/2023 dags. 9. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-313/2023 dags. 9. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-394/2023 dags. 16. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-514/2023 dags. 23. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2481/2022 dags. 3. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2480/2022 dags. 3. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2478/2022 dags. 3. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-318/2023 dags. 21. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-450/2023 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-766/2023 dags. 30. mars 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1683/2022 dags. 31. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1074/2023 dags. 21. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-915/2022 dags. 25. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1075/2023 dags. 31. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-649/2022 dags. 2. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1602/2023 dags. 21. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1732/2023 dags. 3. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1789/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1739/2021 dags. 14. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1870/2023 dags. 20. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1869/2023 dags. 20. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1923/2023 dags. 28. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1913/2023 dags. 31. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1947/2023 dags. 9. ágúst 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1866/2023 dags. 31. ágúst 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2737/2023 dags. 1. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2836/2023 dags. 2. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2901/2023 dags. 3. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2837/2023 dags. 8. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2679/2023 dags. 14. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3003/2023 dags. 21. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3172/2023 dags. 1. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2383/2023 dags. 4. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3240/2023 dags. 7. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3222/2023 dags. 12. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3393/2023 dags. 19. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3157/2023 dags. 29. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3276/2023 dags. 10. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1683/2022 dags. 15. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3397/2023 dags. 15. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-95/2024 dags. 22. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-172/2024 dags. 25. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-336/2024 dags. 16. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-335/2024 dags. 16. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-250/2024 dags. 20. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3467/2023 dags. 20. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3464/2023 dags. 20. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3463/2023 dags. 20. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3398/2023 dags. 20. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-478/2024 dags. 29. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-479/2024 dags. 29. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-14/2024 dags. 6. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-464/2024 dags. 7. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-466/2024 dags. 7. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-614/2024 dags. 13. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-133/2024 dags. 13. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-503/2024 dags. 20. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-615/2024 dags. 25. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-28/2024 dags. 27. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-727/2024 dags. 2. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-882/2024 dags. 11. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-908/2024 dags. 15. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3414/2023 dags. 16. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1002/2024 dags. 24. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-775/2024 dags. 30. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-593/2024 dags. 2. maí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1208/2024 dags. 21. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-350/2024 dags. 21. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-594/2024 dags. 21. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-136/2024 dags. 23. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1043/2024 dags. 27. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1310/2024 dags. 28. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1292/2024 dags. 28. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1291/2024 dags. 28. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1290/2024 dags. 28. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1121/2024 dags. 29. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2997/2023 dags. 11. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1054/2024 dags. 20. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1450/2024 dags. 25. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-956/2024 dags. 25. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1582/2024 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1106/2024 dags. 28. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-958/2024 dags. 28. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1051/2024 dags. 28. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1615/2024 dags. 3. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1583/2024 dags. 9. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-726/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-725/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-724/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-723/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-721/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-720/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-718/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-717/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-716/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1660/2024 dags. 12. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1641/2024 dags. 15. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1640/2024 dags. 15. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1677/2024 dags. 19. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1851/2024 dags. 26. ágúst 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2013/2024 dags. 5. september 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1272/2024 dags. 11. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2219/2024 dags. 26. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1786/2024 dags. 22. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2548/2024 dags. 6. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2357/2024 dags. 13. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1785/2024 dags. 15. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2680/2024 dags. 15. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2356/2024 dags. 26. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-593/2024 dags. 11. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3115/2024 dags. 11. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-122/2024 dags. 2. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1313/2024 dags. 10. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2549/2024 dags. 10. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2869/2024 dags. 10. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2870/2024 dags. 10. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2847/2024 dags. 14. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-432/2025 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-340/2025 dags. 24. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-341/2025 dags. 24. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1357/2024 dags. 25. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-85/2025 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-433/2025 dags. 28. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-517/2025 dags. 4. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-161/2025 dags. 4. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-546/2025 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-633/2025 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-634/2025 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-635/2025 dags. 18. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-711/2025 dags. 19. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-649/2025 dags. 19. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-165/2025 dags. 7. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1169/2025 dags. 14. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1170/2025 dags. 14. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1807/2024 dags. 14. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3270/2024 dags. 15. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1293/2025 dags. 6. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-498/2025 dags. 12. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-160/2025 dags. 28. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1635/2025 dags. 3. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1636/2025 dags. 6. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1848/2025 dags. 25. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1741/2025 dags. 3. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1937/2025 dags. 8. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1573/2024 dags. 9. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2119/2025 dags. 21. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2164/2025 dags. 20. ágúst 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2287/2025 dags. 27. ágúst 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2465/2025 dags. 9. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2754/2025 dags. 18. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1881/2025 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2827/2025 dags. 25. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2073/2025 dags. 29. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2379/2025 dags. 2. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2760/2025 dags. 8. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3000/2025 dags. 10. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2999/2025 dags. 10. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3066/2025 dags. 20. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3186/2025 dags. 22. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1727/2025 dags. 24. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2685/2025 dags. 28. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3273/2025 dags. 31. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3274/2025 dags. 31. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3385/2025 dags. 5. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3658/2025 dags. 26. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3657/2025 dags. 2. desember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3707/2025 dags. 4. desember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2072/2025 dags. 8. desember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3879/2025 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1611/2005 dags. 31. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-513/2006 dags. 19. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2099/2005 dags. 2. maí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-367/2006 dags. 4. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-292/2006 dags. 6. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6286/2005 dags. 7. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-845/2006 dags. 14. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5186/2005 dags. 14. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1072/2006 dags. 21. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7355/2005 dags. 1. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1143/2006 dags. 26. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7753/2005 dags. 4. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4766/2005 dags. 18. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1697/2006 dags. 23. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5191/2006 dags. 24. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2074/2006 dags. 1. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6591/2006 dags. 14. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1695/2006 dags. 21. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3650/2006 dags. 5. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1949/2006 dags. 5. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1777/2006 dags. 1. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3690/2006 dags. 9. mars 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-84/2007 dags. 29. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-144/2007 dags. 4. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-533/2007 dags. 27. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-515/2007 dags. 14. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-505/2007 dags. 29. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2340/2005 dags. 2. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-896/2007 dags. 7. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-934/2007 dags. 13. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4230/2007 dags. 5. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7219/2006 dags. 4. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-8/2008 dags. 18. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2049/2007 dags. 25. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1496/2007 dags. 11. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3619/2007 dags. 26. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-128/2008 dags. 12. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-349/2008 dags. 28. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-117/2008 dags. 31. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5901/2007 dags. 4. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4843/2007 dags. 15. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5903/2007 dags. 4. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-843/2008 dags. 12. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-842/2008 dags. 12. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-976/2008 dags. 31. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7836/2007 dags. 17. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1293/2008 dags. 12. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1003/2008 dags. 15. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1791/2008 dags. 16. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1195/2006 dags. 28. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-11/2008 dags. 13. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-64/2009 dags. 19. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-616/2009 dags. 27. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12083/2008 dags. 15. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-673/2009 dags. 25. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-676/2009 dags. 21. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1572/2009 dags. 27. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-51/2009 dags. 2. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1065/2009 dags. 8. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-3/2009 dags. 30. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2008/2008 dags. 3. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8210/2007 dags. 30. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10758/2008 dags. 1. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5265/2009 dags. 21. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3632/2009 dags. 21. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5225/2009 dags. 29. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14070/2009 dags. 15. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9784/2009 dags. 19. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-290/2010 dags. 9. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-292/2010 dags. 15. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9785/2009 dags. 5. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11595/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1765/2010 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4084/2010 dags. 2. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2611/2010 dags. 8. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4784/2010 dags. 16. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4785/2010 dags. 21. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5216/2010 dags. 25. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2693/2010 dags. 29. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3360/2010 dags. 30. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-37/2010 dags. 27. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-36/2010 dags. 27. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6503/2010 dags. 12. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5239/2010 dags. 20. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4446/2010 dags. 25. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-995/2011 dags. 7. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7437/2010 dags. 11. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6159/2010 dags. 22. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6158/2010 dags. 22. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2013/2011 dags. 20. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1606/2011 dags. 27. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-66/2012 dags. 8. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2892/2011 dags. 22. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-372/2012 dags. 22. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4280/2011 dags. 11. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-445/2011 dags. 16. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-447/2011 dags. 22. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1188/2012 dags. 12. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-446/2011 dags. 12. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6728/2010 dags. 13. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-23/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-522/2012 dags. 18. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3427/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2304/2012 dags. 27. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1461/2012 dags. 13. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2562/2012 dags. 9. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3056/2012 dags. 30. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1904/2012 dags. 30. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3271/2012 dags. 23. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-555/2013 dags. 26. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-993/2012 dags. 20. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-334/2013 dags. 26. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-828/2013 dags. 8. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-652/2013 dags. 6. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1759/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-274/2014 dags. 18. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2838/2012 dags. 2. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-910/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-842/2014 dags. 4. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3377/2013 dags. 24. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3309/2012 dags. 24. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-453/2014 dags. 26. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-108/2014 dags. 22. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-353/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-902/2014 dags. 19. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-256/2011 dags. 24. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2764/2014 dags. 3. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2763/2014 dags. 3. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2762/2014 dags. 3. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2760/2014 dags. 3. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4994/2013 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2761/2014 dags. 11. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2759/2014 dags. 11. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-819/2014 dags. 20. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2753/2014 dags. 23. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3392/2014 dags. 6. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-547/2014 dags. 6. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1572/2014 dags. 19. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2700/2012 dags. 21. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4496/2014 dags. 10. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4559/2014 dags. 24. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1235/2014 dags. 3. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4390/2012 dags. 3. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-79/2015 dags. 7. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-591/2014 dags. 9. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1575/2014 dags. 9. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-101/2016 dags. 26. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2488/2015 dags. 2. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4451/2014 dags. 30. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2549/2015 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4161/2015 dags. 11. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-505/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-357/2016 dags. 30. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-775/2016 dags. 1. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1221/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-425/2016 dags. 19. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-773/2016 dags. 22. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4869/2014 dags. 6. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-776/2016 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1555/2016 dags. 17. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2074/2016 dags. 3. mars 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3286/2016 dags. 10. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1686/2016 dags. 8. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3940/2015 dags. 16. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-591/2014 dags. 4. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1244/2016 dags. 14. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-505/2017 dags. 11. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-155/2017 dags. 26. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-62/2018 dags. 6. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-666/2017 dags. 28. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2251/2017 dags. 9. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-722/2017 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1558/2017 dags. 23. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-741/2017 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1596/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-81/2018 dags. 24. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3567/2017 dags. 18. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1864/2017 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-143/2018 dags. 12. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-625/2018 dags. 14. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3756/2017 dags. 16. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3793/2017 dags. 23. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-690/2018 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-689/2018 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-688/2018 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-687/2018 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-686/2018 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-691/2018 dags. 5. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-251/2018 dags. 11. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-99/2018 dags. 11. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-846/2018 dags. 17. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-843/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-842/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-841/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-840/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-693/2018 dags. 20. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2435/2017 dags. 20. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1764/2018 dags. 8. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-265/2019 dags. 27. júní 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2691/2018 dags. 18. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1506/2018 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1507/2018 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5870/2019 dags. 10. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6005/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3366/2018 dags. 14. febrúar 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-10/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4049/2018 dags. 19. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3207/2019 dags. 29. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3890/2019 dags. 12. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2516/2016 dags. 19. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3221/2020 dags. 8. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2934/2020 dags. 19. ágúst 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5324/2019 dags. 21. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5176/2019 dags. 21. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3033/2019 dags. 23. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2205/2020 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4088/2020 dags. 29. október 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5990/2020 dags. 13. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1421/2020 dags. 17. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6830/2020 dags. 15. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5177/2019 dags. 7. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3562/2020 dags. 29. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3209/2019 dags. 24. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-578/2020 dags. 17. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-555/2019 dags. 23. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-554/2019 dags. 23. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6363/2020 dags. 11. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6573/2020 dags. 15. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8252/2020 dags. 14. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3616/2013 dags. 14. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5637/2020 dags. 11. ágúst 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6511/2020 dags. 11. ágúst 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6510/2020 dags. 11. ágúst 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6078/2020 dags. 27. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-715/2021 dags. 7. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-232/2021 dags. 22. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3205/2020 dags. 16. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3844/2021 dags. 6. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1852/2021 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3895/2021 dags. 10. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5685/2021 dags. 17. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-505/2022 dags. 22. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4237/2019 dags. 17. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-851/2022 dags. 21. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1989/2021 dags. 23. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2229/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4160/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2899/2022 dags. 4. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5409/2021 dags. 15. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-351/2022 dags. 13. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1504/2022 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3786/2022 dags. 28. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1405/2022 dags. 21. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5683/2021 dags. 23. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2656/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4781/2022 dags. 14. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-477/2022 dags. 15. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5113/2022 dags. 5. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3523/2021 dags. 5. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5129/2021 dags. 12. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4270/2022 dags. 16. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-582/2021 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4023/2022 dags. 14. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-181/2022 dags. 27. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3734/2022 dags. 16. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5870/2022 dags. 23. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4837/2022 dags. 23. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1625/2023 dags. 1. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3738/2022 dags. 14. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3735/2022 dags. 14. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3880/2023 dags. 26. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5776/2022 dags. 26. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1161/2023 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2207/2023 dags. 16. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1088/2023 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6061/2023 dags. 29. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2339/2023 dags. 20. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2736/2023 dags. 4. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5829/2023 dags. 11. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5827/2023 dags. 14. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-77/2024 dags. 20. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5821/2023 dags. 21. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2498/2023 dags. 14. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-988/2023 dags. 21. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3556/2023 dags. 3. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2953/2023 dags. 8. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2494/2023 dags. 8. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3608/2023 dags. 10. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4048/2023 dags. 10. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4044/2023 dags. 10. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-920/2024 dags. 15. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5820/2023 dags. 16. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7256/2023 dags. 17. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4049/2023 dags. 18. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4047/2023 dags. 18. apríl 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4045/2023 dags. 12. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5808/2023 dags. 30. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6402/2023 dags. 20. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-270/2024 dags. 20. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4046/2023 dags. 9. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1651/2023 dags. 29. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4305/2024 dags. 7. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2744/2024 dags. 11. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4041/2023 dags. 20. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1945/2024 dags. 10. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3841/2024 dags. 26. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3842/2024 dags. 26. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3843/2024 dags. 26. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7813/2024 dags. 14. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1153/2024 dags. 18. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3845/2024 dags. 27. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3846/2024 dags. 27. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-136/2025 dags. 8. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4043/2023 dags. 9. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3833/2024 dags. 11. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3834/2024 dags. 11. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3838/2024 dags. 11. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3492/2024 dags. 16. apríl 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1544/2022 dags. 30. apríl 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1545/2022 dags. 30. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-832/2025 dags. 4. júní 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4846/2021 dags. 10. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-504/2025 dags. 10. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1421/2025 dags. 11. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4606/2022 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6901/2024 dags. 16. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3219/2025 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1768/2023 dags. 9. júlí 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3813/2024 dags. 10. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5683/2021 dags. 10. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3957/2025 dags. 16. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3268/2025 dags. 25. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7841/2024 dags. 14. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5023/2025 dags. 15. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1182/2025 dags. 22. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1581/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5629/2025 dags. 4. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4823/2025 dags. 13. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5116/2025 dags. 17. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5164/2025 dags. 25. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5825/2025 dags. 27. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5958/2025 dags. 27. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6847/2025 dags. 8. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-753/2006 dags. 23. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-749/2006 dags. 23. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-232/2007 dags. 4. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-146/2005 dags. 21. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-5/2008 dags. 7. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-231/2008 dags. 29. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-322/2008 dags. 8. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-846/2008 dags. 8. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-449/2011 dags. 30. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-351/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-6/2016 dags. 16. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-173/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-174/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-209/2018 dags. 29. mars 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-288/2018 dags. 27. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-279/2023 dags. 16. október 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-53/2006 dags. 9. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-41/2006 dags. 12. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-33/2015 dags. 16. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-59/2018 dags. 10. maí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-33/2020 dags. 17. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-44/2021 dags. 8. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-46/2021 dags. 8. apríl 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-62/2006 dags. 15. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-5/2008 dags. 16. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-4/2008 dags. 16. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-356/2008 dags. 10. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-320/2009 dags. 24. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-319/2009 dags. 24. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-85/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-120/2015 dags. 25. ágúst 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-205/2023 dags. 12. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-263/2024 dags. 10. júní 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 45/2010 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11040243 dags. 17. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11100274 dags. 25. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13040273 dags. 10. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12020146 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12070229 dags. 6. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. irr13050318 dags. 17. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12020276 dags. 17. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12010498 dags. 19. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11110439 dags. 26. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13020105 dags. 25. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12020245 dags. 21. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12020440 dags. 9. október 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12050415 dags. 22. desember 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12030163 dags. 23. desember 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR15040241 dags. 30. nóvember 2015

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR16010371 dags. 19. ágúst 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Innviðaráðuneytið

Úrskurður Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22010976 dags. 19. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22010975 dags. 26. september 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd barnaverndarmála

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 10/2012 dags. 28. september 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 15/2012 dags. 28. september 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 8/2015 dags. 7. ágúst 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 14/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 65/2011 dags. 12. mars 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 51/2011 dags. 12. mars 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 84/2011 dags. 19. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 78/2011 dags. 19. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 64/2012 dags. 24. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 122/2013 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 66/2012 dags. 28. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 4/2013 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 75/2013 dags. 28. apríl 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2011 dags. 22. mars 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2011 dags. 26. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 68/2024 dags. 18. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 29/2024 dags. 28. maí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/1996 dags. 10. janúar 1997[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 13/2003 dags. 31. mars 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 9/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 15/2022 dags. 23. nóvember 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2003 dags. 14. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2019 dags. 18. febrúar 2019[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2019 dags. 28. nóvember 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 12/2015 í máli nr. KNU15010072 dags. 23. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 2/2015 í máli nr. KNU15010050 dags. 23. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 3/2015 í máli nr. KNU15010028 dags. 12. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 24/2015 í máli nr. KNU15010097 dags. 19. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 14/2015 í máli nr. KNU15010098 dags. 19. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 26/2015 í máli nr. KNU15010079 dags. 25. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 25/2015 í máli nr. KNU15010026 dags. 25. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 36/2015 í máli nr. KNU15010020 dags. 9. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 44/2015 í máli nr. KNU15010033 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 37/2015 í máli nr. KNU15010005 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 38/2015 í máli nr. KNU15010092 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 39/2015 í máli nr. KNU15010009 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 40/2015 í máli nr. KNU15010010 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 41/2015 í máli nr. KNU15010019 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 61/2015 í máli nr. KNU15010085 dags. 13. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 62/2015 í máli nr. KNU15010086 dags. 13. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 68/2015 í máli nr. KNU15010055 dags. 29. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 65/2015 í máli nr. KNU15010087 dags. 29. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 67/2015 í máli nr. KNU15020004 dags. 29. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 71/2015 í máli nr. KNU15010022 dags. 29. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 74/2015 í máli nr. KNU15010018 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 80/2015 í máli nr. KNU15030016 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 79/2015 í máli nr. KNU15030001 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 66/2015 í máli nr. KNU15020024 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 78/2015 í máli nr. KNU15020020 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 83/2015 í máli nr. KNU15050006 dags. 24. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 82/2015 í máli nr. KNU15020018 dags. 24. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 69/2015 í máli nr. KNU15020008 dags. 24. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 75/2015 í máli nr. KNU15020005 dags. 24. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 95/2015 í máli nr. KNU15060006 dags. 6. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 94/2015 í máli nr. KNU15030003 dags. 6. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 90/2015 í máli nr. KNU15030005 dags. 8. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 91/2015 í máli nr. KNU15060012 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 85/2015 í máli nr. KNU15020003 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 86/2015 í máli nr. KNU15020011 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 104/2015 í máli nr. KNU15010025 dags. 15. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 121/2015 í máli nr. 15010071 dags. 19. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 117/2015 í máli nr. KNU15010002 dags. 26. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 114/2015 í máli nr. KNU15040008 dags. 9. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 115/2015 í máli nr. KNU15030006 dags. 9. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 122/2015 í máli nr. KNU15020015 dags. 9. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 132/2015 í máli nr. KNU15010083 dags. 9. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 133/2015 í máli nr. KNU15040011 dags. 16. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 134/2015 í máli nr. KNU15010048 dags. 16. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 139/2015 í máli nr. KNU15080004 dags. 6. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 147/2015 í máli nr. KNU15040005 dags. 6. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 141/2015 í máli nr. KNU15010039 dags. 6. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 148/2015 í máli nr. KNU15040004 dags. 6. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 183/2015 í máli nr. KNU15030017 dags. 6. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 152/2015 í máli nr. KNU15010082 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 146/2015 í máli nr. KNU15080011 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 165/2015 í máli nr. KNU15070002 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 158/2015 í máli nr. KNU15010053 dags. 5. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 157/2015 í máli nr. KNU15030002 dags. 9. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 161/2015 í máli nr. KNU15010063 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 171/2015 í máli nr. KNU15090029 dags. 17. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 179/2015 í máli nr. KNU15060016 dags. 17. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 174/2015 í máli nr. KNU15090005 dags. 17. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 182/2015 í máli nr. KNU15090002 dags. 25. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 191/2015 í máli nr. KNU15090032 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 140/2015 í máli nr. KNU15030014 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 153/2015 í máli nr. KNU15070013 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 192/2015 í máli nr. KNU15090028 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 180/2015 í máli nr. KNU15090035 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 186/2015 í máli nr. KNU15040007 dags. 2. desember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 199/2015 í máli nr. KNU15010045 dags. 9. desember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 195/2015 í máli nr. KNU15100011 dags. 9. desember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 198/2015 í máli nr. KNU15010091 dags. 9. desember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 197/2015 í máli nr. KNU15010091 dags. 9. desember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 184/2015 í máli nr. KNU15110003 dags. 16. desember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 207/2015 í máli nr. KNU15110004 dags. 16. desember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 190/2015 í máli nr. KNU15100004 dags. 16. desember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 176/2015 í máli nr. KNU15090027 dags. 16. desember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 177/2015 í máli nr. KNU15090027 dags. 16. desember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 175/2015 í máli nr. KNU15090027 dags. 16. desember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 6/2016 í máli nr. KNU15100027 dags. 7. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 2/2016 í máli nr. KNU15100014 dags. 7. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 3/2016 í máli nr. KNU15100014 dags. 7. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 4/2016 í máli nr. KNU15100014 dags. 7. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 7/2016 í máli nr. KNU15100005 dags. 7. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 5/2016 í máli nr. KNU15100015 dags. 16. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 19/2016 í máli nr. KNU15100007 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 20/2016 í máli nr. KNU15100010 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 14/2016 í máli nr. KNU15100012 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 15/2016 í máli nr. KNU15100013 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 13/2016 í máli nr. KNU15050009 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 51/2017 í máli nr. KNU16070043 dags. 26. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 24/2016 í máli nr. KNU15070008 dags. 28. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 29/2016 í máli nr. KNU15110005 dags. 28. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 30/2016 í máli nr. KNU15110006 dags. 28. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 37/2016 í máli nr. KNU15100028 dags. 1. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 38/2016 í máli nr. KNU15100009 dags. 1. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 39/2016 í máli nr. KNU15110013 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 40/2016 í máli nr. KNU15110014 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 36/2016 í máli nr. KNU15070009 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 35/2016 í máli nr. KNU15110029 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 45/2016 í máli nr. KNU15080005 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 46/2016 í máli nr. KNU15080010 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 92/2017 í máli nr. KNU16070029 dags. 16. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 54/2016 í máli nr. KNU15110031 dags. 16. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 50/2016 í máli nr. KNU15110021 dags. 16. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 56/2016 í máli nr. KNU15080007 dags. 16. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 57/2016 í máli nr. KNU15080006 dags. 16. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 78/2016 í máli nr. KNU15060002 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 76/2016 í máli nr. KNU15100018 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 77/2016 í máli nr. KNU15100019 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 74/2016 í máli nr. KNU15030020 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 73/2016 í máli nr. KNU15030024 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 67/2016 í máli nr. KNU16010005 dags. 1. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 80/2016 í máli nr. KNU16010017 dags. 1. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 82/2016 í máli nr. KNU15100023 dags. 1. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 79/2016 í máli nr. KNU16010003 dags. 1. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 81/2016 í máli nr. KNU16010004 dags. 1. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 65/2016 í máli nr. KNU16010025 dags. 1. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 66/2016 í máli nr. KNU15100026 dags. 1. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 151/2016 í máli nr. KNU15100030 dags. 3. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 87/2016 í máli nr. KNU16010013 dags. 8. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 83/2016 í máli nr. KNU16020007 dags. 8. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 91/2016 í máli nr. KNU16010020 dags. 15. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 100/2016 í máli nr. KNU16010030 dags. 15. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 101/2016 í máli nr. KNU16010029 dags. 15. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 97/2016 í máli nr. KNU16010007 dags. 15. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 98/2016 í máli nr. KNU16010006 dags. 15. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 103/2016 í máli nr. KNU16020005 dags. 15. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 93/2016 í máli nr. KNU16010041 dags. 15. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 92/2016 í máli nr. KNU16010023 dags. 15. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 60/2016 í máli nr. KNU15030026 dags. 22. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 75/2016 í máli nr. KNU15030027 dags. 22. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 104/2016 í máli nr. KNU16010009 dags. 22. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 107/2016 í máli nr. KNU16010011 dags. 22. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 106/2016 í máli nr. KNU16010010 dags. 22. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 109/2016 í máli nr. KNU15020021 dags. 22. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 108/2016 í máli nr. KNU15020019 dags. 22. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 110/2016 í máli nr. KNU16010042 dags. 22. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 111/2016 í máli nr. KNU16020006 dags. 22. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 114/2016 í máli nr. KNU15070016 dags. 5. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 115/2016 í máli nr. KNU15090013 dags. 5. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 119/2016 í máli nr. KNU15110018 dags. 5. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 102/2016 í máli nr. KNU16010043 dags. 5. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 125/2016 í máli nr. KNU15080008 dags. 5. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 121/2016 í máli nr. KNU16010021 dags. 5. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 123/2016 í máli nr. KNU16010032 dags. 5. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 122/2016 í máli nr. KNU16010031 dags. 5. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 130/2016 í máli nr. KNU16030029 dags. 12. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 127/2016 í máli nr. KNU16020002 dags. 12. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 132/2016 í máli nr. KNU16030015 dags. 12. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 131/2016 í máli nr. KNU16030016 dags. 12. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 128/2016 í máli nr. KNU16010044 dags. 12. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 129/2016 í máli nr. KNU15080002 dags. 19. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 137/2016 í máli nr. KNU15110024 dags. 19. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 136/2016 í máli nr. KNU15110022 dags. 19. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 125/2017 í máli nr. KNU16120025 dags. 19. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 141/2016 í máli nr. KNU16030027 dags. 19. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 140/2016 í máli nr. KNU16030028 dags. 19. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 142/2016 í máli nr. KNU16030026 dags. 19. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 133/2016 í máli nr. KNU16010014 dags. 19. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 134/2016 í máli nr. KNU16010015 dags. 19. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 120/2016 í máli nr. KNU16030002 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 148/2016 í máli nr. KNU16030006 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 149/2016 í máli nr. KNU16030018 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 90/2016 í máli nr. KNU16020020 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 135/2016 í máli nr. KNU16020011 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 150/2016 í máli nr. KNU16020018 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 146/2016 í máli nr. KNU16030007 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 143/2016 í máli nr. KNU16020045 dags. 3. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 154/2016 í máli nr. KNU16010038 dags. 3. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 155/2016 í máli nr. KNU16020017 dags. 3. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 156/2016 í máli nr. KNU16030008 dags. 3. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 124/2016 í máli nr. KNU16020028 dags. 3. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 160/2016 í máli nr. KNU16040020 dags. 3. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 166/2016 í máli nr. KNU15070014 dags. 10. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 177/2016 í máli nr. KNU15090020 dags. 17. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 168/2016 í máli nr. KNU15100031 dags. 17. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 175/2016 í máli nr. KNU16030025 dags. 17. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 171/2016 í máli nr. KNU16020010 dags. 17. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 169/2016 í máli nr. KNU16030019 dags. 17. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 179/2016 í máli nr. KNU16030020 dags. 26. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 182/2016 í máli nr. KNU16040014 dags. 26. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 180/2016 í máli nr. KNU16040003 dags. 26. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 181/2016 í máli nr. KNU16040013 dags. 26. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 145/2016 í máli nr. KNU16020022 dags. 26. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 195/2016 í máli nr. KNU16040004 dags. 7. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 194/2016 í máli nr. KNU16050027 dags. 7. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 184/2016 í máli nr. KNU16030040 dags. 7. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 196/2016 í máli nr. KNU15110011 dags. 14. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 192/2016 í máli nr. KNU16010002 dags. 14. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 200/2016 í máli nr. KNU16010022 dags. 21. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 138/2016 í máli nr. KNU15100029 dags. 21. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 210/2016 í máli nr. KNU16030035 dags. 21. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 205/2016 í máli nr. KNU16030043 dags. 21. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 206/2016 í máli nr. KNU16030047 dags. 21. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 239/2016 í máli nr. KNU16030046 dags. 28. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 235/2016 í máli nr. KNU16040036 dags. 28. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 236/2016 í máli nr. KNU16040037 dags. 28. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 242/2016 í máli nr. KNU16020027 dags. 28. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 240/2016 í máli nr. KNU16030045 dags. 28. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 241/2016 í máli nr. KNU16040005 dags. 28. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 246/2016 í máli nr. KNU16040018 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 247/2016 í máli nr. KNU16040019 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 251/2016 í máli nr. KNU16040033 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 207/2016 í máli nr. KNU16010012 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 249/2016 í máli nr. KNU16020021 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 255/2016 í máli nr. KNU16050020 dags. 14. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 254/2016 í máli nr. KNU16050019 dags. 14. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 183/2016 í máli nr. KNU16030044 dags. 28. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 267/2016 í máli nr. KNU16020016 dags. 28. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 245/2016 í máli nr. KNU16020035 dags. 28. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 271/2016 í máli nr. KNU16040015 dags. 28. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 270/2016 í máli nr. KNU16040006 dags. 28. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 269/2016 í máli nr. KNU16040007 dags. 28. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 170/2016 í máli nr. KNU16020009 dags. 17. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 281/2016 í máli nr. KNU16030055 dags. 18. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 277/2016 í máli nr. KNU16060012 dags. 18. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 278/2016 í máli nr. KNU16040026 dags. 18. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 279/2016 í máli nr. KNU16040025 dags. 18. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 283/2016 í máli nr. KNU16030049 dags. 18. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 286/2016 í máli nr. KNU16030042 dags. 25. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 110/2015 í máli nr. KNU15050001 dags. 26. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 274/2016 í máli nr. KNU16030031 dags. 30. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 276/2016 í máli nr. KNU16050024 dags. 30. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 291/2016 í máli nr. KNU16060022 dags. 30. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 290/2016 í máli nr. KNU16060021 dags. 30. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 292/2016 í máli nr. KNU16050014 dags. 30. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 285/2016 í máli nr. KNU16070009 dags. 30. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 275/2016 í máli nr. KNU16030032 dags. 30. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 289/2016 í máli nr. KNU16060051 dags. 30. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 295/2016 í máli nr. KNU16070037 dags. 30. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 288/2016 í máli nr. KNU16070024 dags. 30. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 305/2016 í máli nr. KNU16050036 dags. 8. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 304/2016 í máli nr. KNU16030048 dags. 8. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 294/2016 í máli nr. KNU16050052 dags. 8. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 273/2016 í máli nr. KNU16030021 dags. 22. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 318/2016 í máli nr. KNU16070005 dags. 22. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 303/2016 í máli nr. KNU16040030 dags. 22. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 319/2016 í máli nr. KNU16060043 dags. 22. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 315/2016 í máli nr. KNU16040028 dags. 22. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 314/2016 í máli nr. KNU16040027 dags. 22. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 316/2016 í máli nr. KNU16050025 dags. 22. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 313/2016 í máli nr. KNU16060018 dags. 22. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 284/2016 í máli nr. KNU16040029 dags. 22. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 325/2016 í máli nr. KNU16060027 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 324/2016 í máli nr. KNU16060038 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 323/2016 í máli nr. KNU16060037 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 326/2016 í máli nr. KNU16060006 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 322/2016 í máli nr. KNU16060029 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 344/2016 í máli nr. KNU16060041 dags. 30. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 343/2016 í máli nr. KNU16060040 dags. 30. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 333/2016 í máli nr. KNU16080010 dags. 4. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 327/2016 í máli nr. KNU16060030 dags. 4. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 330/2016 í máli nr. KNU16070008 dags. 4. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 332/2016 í máli nr. KNU16060007 dags. 4. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 328/2016 í máli nr. KNU16060052 dags. 4. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 329/2016 í máli nr. KNU16050015 dags. 4. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 334/2016 í máli nr. KNU16070017 dags. 4. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 331/2016 í máli nr. KNU16080026 dags. 4. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 335/2016 í máli nr. KNU16080015 dags. 4. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 351/2016 í máli nr. KNU16050051 dags. 6. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 338/2016 í máli nr. KNU16050048 dags. 6. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 349/2016 í máli nr. KNU16030009 dags. 6. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 350/2016 í máli nr. KNU16030022 dags. 6. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 361/2016 í máli nr. KNU16080023 dags. 13. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 354/2016 í máli nr. KNU16050046 dags. 13. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 353/2016 í máli nr. KNU16050031 dags. 13. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 357/2016 í máli nr. KNU16060035 dags. 13. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 358/2016 í máli nr. KNU16060036 dags. 13. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 336/2016 í máli nr. KNU16090038 dags. 13. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 355/2016 í máli nr. KNU16050047 dags. 13. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 352/2016 í máli nr. KNU16050030 dags. 13. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 359/2016 í máli nr. KNU16080020 dags. 13. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 362/2016 í máli nr. KNU16050038 dags. 13. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 382/2016 í máli nr. KNU16070014 dags. 17. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 383/2016 í máli nr. KNU16060005 dags. 17. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 371/2016 í máli nr. KNU16070025 dags. 18. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 365/2016 í máli nr. KNU16070007 dags. 18. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 375/2016 í máli nr. KNU16090031 dags. 18. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 373/2016 í máli nr. KNU16070041 dags. 18. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 386/2016 í máli nr. KNU16060016 dags. 18. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 366/2016 í máli nr. KNU16070010 dags. 18. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 367/2016 í máli nr. KNU16070011 dags. 18. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 370/2016 í máli nr. KNU16070022 dags. 18. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 388/2016 í máli nr. KNU16100025 dags. 18. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 374/2016 í máli nr. KNU16080021 dags. 18. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 369/2016 í máli nr. KNU16080019 dags. 18. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 365/2016 í máli nr. KNU16060031 dags. 18. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 368/2016 í máli nr. KNU16070038 dags. 18. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 390/2016 í máli nr. KNU16090067 dags. 21. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 389/2016 í máli nr. KNU16090066 dags. 21. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 403/2016 í máli nr. KNU16090024 dags. 24. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 384/2016 í máli nr. KNU16060004 dags. 25. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 385/2016 í máli nr. KNU16060003 dags. 25. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 405/2016 í máli nr. KNU16090027 dags. 25. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 407/2016 í máli nr. KNU16090005 dags. 26. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 406/2016 í máli nr. KNU16080032 dags. 26. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 356/2016 í máli nr. KNU16080001 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 402/2016 í máli nr. KNU16080007 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 398/2016 í máli nr. KNU16070012 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 399/2016 í máli nr. KNU16070013 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 394/2016 í máli nr. KNU16050003 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 395/2016 í máli nr. KNU16050002 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 397/2016 í máli nr. KNU16050003 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 396/2016 í máli nr. KNU16050006 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 401/2016 í máli nr. KNU16090051 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 360/2016 í máli nr. KNU16080024 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 409/2016 í máli nr. KNU16090041 dags. 2. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 408/2016 í máli nr. KNU16090039 dags. 2. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 411/2016 í máli nr. KNU16040010 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 412/2016 í máli nr. KNU16050034 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 413/2016 í máli nr. KNU16090010 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 421/2016 í máli nr. KNU16080002 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 420/2016 í máli nr. KNU16070015 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 447/2016 í máli nr. KNU16030003 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 446/2016 í máli nr. KNU16030004 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 424/2016 í máli nr. KNU16050037 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 426/2016 í máli nr. KNU16060033 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 433/2016 í máli nr. KNU16060032 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 425/2016 í máli nr. KNU16090001 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 429/2016 í máli nr. KNU16080033 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 423/2016 í máli nr. KNU16070031 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 422/2016 í máli nr. KNU16070033 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 449/2016 í máli nr. KNU16090026 dags. 11. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 442/2016 í máli nr. KNU16060015 dags. 14. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 438/2016 í máli nr. KNU16100018 dags. 14. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 440/2016 í máli nr. KNU16080022 dags. 14. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 439/2016 í máli nr. KNU16060013 dags. 14. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 444/2016 í máli nr. KNU16070042 dags. 14. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 441/2016 í máli nr. KNU16090030 dags. 14. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 443/2016 í máli nr. KNU16070016 dags. 14. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 445/2016 í máli nr. KNU16060042 dags. 14. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 197/2016 í máli nr. KNU16070003 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 453/2016 í máli nr. KNU16090064 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 452/2016 í máli nr. KNU16090063 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 421/2016 í máli nr. KNU16060017 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 381/2016 í máli nr. KNU16050045 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 450/2016 í máli nr. KNU1609002 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 451/2016 í máli nr. KNU1609003 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 380/2016 í máli nr. KNU16030057 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 463/2016 í máli nr. KNU16070021 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 475/2016 í máli nr. 16110021 dags. 22. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 460/2016 í máli nr. KNU16080018 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 456/2016 í máli nr. KNU16070045 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 457/2016 í máli nr. KNU16070044 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 476/2016 í máli nr. KNU16060045 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 477/2016 í máli nr. KNU16060046 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 418/2016 í máli nr. KNU16070019 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 419/2016 í máli nr. KNU16070020 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 493/2016 í máli nr. KNU16100009 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 491/2016 í máli nr. KNU16090074 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 492/2016 í máli nr. KNU16090065 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 490/2016 í máli nr. KNU16080006 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 502/2016 í máli nr. KNU16100066 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 501/2016 í máli nr. KNU16100016 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 504/2016 í máli nr. KNU16090056 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 522/2016 í máli nr. KNU16060034 dags. 8. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 521/2016 í máli nr. KNU16080009 dags. 8. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 565/2016 í máli nr. KNU16120039 dags. 13. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 494/2016 í máli nr. KNU16100021 dags. 13. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 531/2016 í máli nr. KNU16110012 dags. 13. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 537/2016 í máli nr. KNU16110028 dags. 13. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 532/2016 í máli nr. KNU16100015 dags. 13. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 525/2016 í máli nr. KNU16110044 dags. 13. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 523/2016 í máli nr. KNU16110045 dags. 13. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 527/2016 í máli nr. KNU16070040 dags. 13. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 539/2016 í máli nr. KNU16100027 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 538/2016 í máli nr. KNU16100026 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 513/2016 í máli nr. KNU16110059 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 543/2016 í máli nr. KNU16110008 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 544/2016 í máli nr. KNU16110009 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 546/2016 í máli nr. KNU16060050 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 545/2016 í máli nr. KNU16060049 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 548/2016 í máli nr. KNU16090049 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 547/2016 í máli nr. KNU16090050 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 540/2016 í máli nr. KNU16110032 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 517/2016 í máli nr. KNU16090037 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 516/2016 í máli nr. KNU16090036 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 550/2016 í máli nr. KNU16090007 dags. 17. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 549/2016 í máli nr. KNU16090006 dags. 17. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 559/2016 í máli nr. KNU16100062 dags. 22. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 557/2016 í máli nr. KNU16110031 dags. 22. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 3/2017 í máli nr. KNU16120040 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 5/2017 í máli nr. KNU16120016 dags. 13. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 33/2017 í máli nr. KNU16090070 dags. 13. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 32/2017 í máli nr. KNU16090069 dags. 13. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 4/2017 í máli nr. KNU16120017 dags. 13. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 22/2017 í máli nr. KNU16110064 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 27/2017 í máli nr. KNU16120027 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 26/2017 í máli nr. KNU16120026 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 29/2017 í máli nr. KNU16120028 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 23/2017 í máli nr. KNU16120048 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 28/2017 í máli nr. KNU16120029 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 24/2017 í máli nr. KNU16110023 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 39/2017 í máli nr. KNU16110047 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 61/2017 í máli nr. KNU16100014 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 35/2017 í máli nr. KNU16090034 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 36/2017 í máli nr. KNU16090033 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 52/2017 í máli nr. KNU16060023 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 41/2017 í máli nr. KNU16120075 dags. 27. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 42/2017 í máli nr. KNU16120074 dags. 27. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 59/2017 í máli nr. KNU16110063 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 58/2017 í máli nr. KNU16120062 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 55/2017 í máli nr. KNU16120042 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 57/2017 í máli nr. KNU16120060 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 56/2017 í máli nr. KNU16100049 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 60/2017 í máli nr. KNU16120065 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1/2017 í máli nr. KNU16120037 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 2/2017 í máli nr. KNU16120038 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 15/2017 í máli nr. KNU16120053 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 16/2017 í máli nr. KNU16120054 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 62/2017 í máli nr. KNU16120085 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 63/2017 í máli nr. KNU16120084 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 73/2017 í máli nr. KNU16100041 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 67/2017 í máli nr. KNU16070030 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 66/2017 í máli nr. KNU16090010 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 64/2017 í máli nr. KNU16110082 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 65/2017 í máli nr. KNU16110081 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 79/2017 í máli nr. KNU16120080 dags. 7. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 80/2017 í máli nr. KNU16120081 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 74/2017 í máli nr. KNU16100048 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 78/2017 í máli nr. KNU16090055 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 77/2017 í máli nr. KNU16080016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 75/2017 í máli nr. KNU16100040 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 101/2017 í máli nr. KNU16110080 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 97/2017 í máli nr. KNU16120070 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 96/2017 í máli nr. KNU16120071 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 99/2017 í máli nr. KNU16110078 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 88/2017 í máli nr. KNU16120045 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 84/2017 í máli nr. KNU16110062 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 86/2017 í máli nr. KNU16110060 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 98/2017 í máli nr. KNU16110077 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 100/2017 í máli nr. KNU16110079 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 102/2017 í máli nr. KNU16120046 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 72/2017 í máli nr. KNU16120050 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 85/2017 í máli nr. KNU16120041 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 104/2017 í máli nr. KNU16120002 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 89/2017 í máli nr. KNU16120069 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 83/2017 í máli nr. KNU16110069 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 87/2017 í máli nr. KNU16120044 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 103/2017 í máli nr. KNU16120047 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 108/2017 í máli nr. KNU16110051 dags. 16. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 93/2017 í máli nr. KNU16110001 dags. 16. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 121/2017 í máli nr. KNU16090015 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 119/2017 í máli nr. KNU16100029 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 116/2017 í máli nr. KNU17010008 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 115/2017 í máli nr. KNU17010009 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 120/2017 í máli nr. KNU16070006 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 111/2017 í máli nr. KNU16120079 dags. 2. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 112/2017 í máli nr. KNU16120078 dags. 2. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 134/2017 í máli nr. KNU16120083 dags. 3. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 135/2017 í máli nr. KNU16120082 dags. 3. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 143/2017 í máli nr. KNU16120057 dags. 9. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 81/2017 í máli nr. KNU17010004 dags. 9. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 82/2017 í máli nr. KNU17010005 dags. 9. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 149/2017 í máli nr. KNU17010001 dags. 9. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 140/2017 í máli nr. KNU17020015 dags. 14. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 147/2017 í máli nr. KNU17020014 dags. 14. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 142/2017 í máli nr. KNU16120066 dags. 14. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 139/2017 í máli nr. KNU16120059 dags. 14. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 144/2017 í máli nr. KNU16120043 dags. 14. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 145/2017 í máli nr. KNU17020016 dags. 14. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 146/2017 í máli nr. KNU17020008 dags. 14. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 156/2017 í máli nr. KNU17020006 dags. 16. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 157/2017 í máli nr. KNU16090071 dags. 23. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 154/2017 í máli nr. KNU16100010 dags. 23. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 166/2017 í máli nr. KNU16080027 dags. 23. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 161/2017 í máli nr. KNU16110057 dags. 23. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 160/2017 í máli nr. KNU16110058 dags. 23. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 167/2017 í máli nr. KNU16090048 dags. 23. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 25/2017 í máli nr. KNU16090053 dags. 23. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 170/2017 í máli nr. KNU17030010 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 177/2017 í máli nr. KNU17020017 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 163/2017 í máli nr. KNU17020031 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 178/2017 í máli nr. KNU17020054 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 171/2017 í máli nr. KNU16120058 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 172/2017 í máli nr. KNU17020035 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 174/2017 í máli nr. KNU17010027 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 164/2017 í máli nr. KNU17020038 dags. 30. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 186/2017 í máli nr. KNU17010017 dags. 30. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 187/2017 í máli nr. KNU17010016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 165/2017 í máli nr. KNU17020037 dags. 30. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 185/2017 í máli nr. KNU17020003 dags. 30. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 184/2017 í máli nr. KNU17010018 dags. 30. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 189/2017 í máli nr. KNU16080028 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 194/2017 í máli nr. KNU16110067 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 192/2017 í máli nr. KNU16100003 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 159/2017 í máli nr. KNU17020039 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 191/2017 í máli nr. KNU17020057 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 190/2017 í máli nr. KNU17020056 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 183/2017 í máli nr. KNU17020051 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 180/2017 í máli nr. KNU17020042 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 193/2017 í máli nr. KNU17020045 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 179/2017 í máli nr. KNU17020043 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 197/2017 í máli nr. KNU17020041 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 158/2017 í máli nr. KNU17020040 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 243/2017 í máli nr. KNU16110043 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 198/2017 í máli nr. KNU17030023 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 207/2017 í máli nr. KNU17030016 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 238/2017 í máli nr. KNU17020032 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 239/2017 í máli nr. KNU17020033 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 224/2017 í máli nr. KNU16110025 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 240/2017 í máli nr. KNU17030011 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 244/2017 í máli nr. KNU17030060 dags. 19. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 206/2017 í máli nr. KNU17030041 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 215/2017 í máli nr. KNU17020049 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 216/2017 í máli nr. KNU17020050 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 242/2017 í máli nr. KNU17030001 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 223/2017 í máli nr. KNU16110024 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 225/2017 í máli nr. KNU16110026 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 214/2017 í máli nr. KNU16110018 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 246/2017 í máli nr. KNU17020001 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 204/2017 í máli nr. KNU17030018 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 248/2017 í máli nr. KNU17020059 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 249/2017 í máli nr. KNU16100023 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 250/2017 í máli nr. KNU17030021 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 252/2017 í máli nr. KNU17030020 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 219/2017 í máli nr. KNU17020052 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 251/2017 í máli nr. KNU17030022 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 247/2017 í máli nr. KNU17020058 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 253/2017 í máli nr. KNU17030026 dags. 4. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 254/2017 í máli nr. KNU17030027 dags. 4. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 261/2017 í máli nr. KNU16100045 dags. 4. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 260/2017 í máli nr. KNU16100044 dags. 4. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 259/2017 í máli nr. KNU17030055 dags. 9. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 266/2017 í máli nr. KNU17030014 dags. 9. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 263/2017 í máli nr. KNU17030043 dags. 9. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 262/2017 í máli nr. KNU17030012 dags. 9. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 278/2017 í máli nr. KNU17030028 dags. 18. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 277/2017 í máli nr. KNU17030029 dags. 18. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 279/2017 í máli nr. KNU17030033 dags. 18. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 280/2017 í máli nr. KNU17030034 dags. 18. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 281/2017 í máli nr. KNU17030035 dags. 18. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 282/2017 í máli nr. KNU17030036 dags. 18. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 283/2017 í máli nr. KNU17030037 dags. 18. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 284/2017 í máli nr. KNU17030005 dags. 18. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 291/2017 í máli nr. KNU17040021 dags. 23. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 5287/2017 í máli nr. KNU17040044 dags. 23. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 296/2017 í máli nr. KNU17040018 dags. 23. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 294/2017 í máli nr. KNU17030063 dags. 23. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 295/2017 í máli nr. KNU17040024 dags. 23. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 292/2017 í máli nr. KNU17040008 dags. 23. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 293/2017 í máli nr. KNU17040019 dags. 23. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 290/2017 í máli nr. KNU17040020 dags. 23. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 297/2017 í máli nr. KNU17040027 dags. 23. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 298/2017 í máli nr. KNU17040028 dags. 23. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 286/2017 í máli nr. KNU17030025 dags. 23. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 299/2017 í máli nr. KNU17030056 dags. 23. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 300/2017 í máli nr. KNU17020007 dags. 26. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 301/2017 í máli nr. KNU17040030 dags. 26. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 304/2017 í máli nr. KNU17030031 dags. 26. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 316/2017 í máli nr. KNU17040035 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 315/2017 í máli nr. KNU17040034 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 308/2017 í máli nr. KNU17040046 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 307/2017 í máli nr. KNU17040047 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 312/2017 í máli nr. KNU17040038 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 313/2017 í máli nr. KNU17040037 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 310/2017 í máli nr. KNU17040010 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 309/2017 í máli nr. KNU17040009 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 314/2017 í máli nr. KNU17040033 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 317/2017 í máli nr. KNU17050019 dags. 9. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 326/2017 í máli nr. KNU17040043 dags. 9. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 330/2017 í máli nr. KNU17050026 dags. 9. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 331/2017 í máli nr. KNU17050028 dags. 9. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 343/2017 í máli nr. KNU17040042 dags. 15. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 336/2017 í máli nr. KNU17050011 dags. 15. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 340/2017 í máli nr. KNU17050016 dags. 15. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 124/2017 í máli nr. KNU16120024 dags. 15. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 306/2017 í máli nr. KNU17030053 dags. 15. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 339/2017 í máli nr. KNU17040011 dags. 15. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 333/2017 í máli nr. KNU17030061 dags. 22. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 334/2017 í máli nr. KNU17030050 dags. 22. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 323/2017 í máli nr. KNU17030057 dags. 22. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 328/2017 í máli nr. KNU17050013 dags. 22. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 347/2017 í máli nr. KNU17050050 dags. 22. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 322/2017 í máli nr. KNU17030058 dags. 22. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 332/2017 í máli nr. KNU17050012 dags. 22. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 324/2017 í máli nr. KNU17040023 dags. 22. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 378/2017 í máli nr. KNU17060003 dags. 27. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 379/2017 í máli nr. KNU17060004 dags. 27. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 368/2017 í máli nr. KNU17040016 dags. 27. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 362/2017 í máli nr. KNU17040045 dags. 27. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 303/2017 í máli nr. KNU17050008 dags. 27. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 394/2017 í máli nr. KNU17050007 dags. 27. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 369/2017 í máli nr. KNU17040017 dags. 27. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 373/2017 í máli nr. KNU17050025 dags. 27. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 374/2017 í máli nr. KNU17050047 dags. 27. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 342/2017 í máli nr. KNU17020076 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 341/2017 í máli nr. KNU17020075 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 355/2017 í máli nr. KNU17050042 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 354/2017 í máli nr. KNU17050041 dags. 29. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 352/2017 í máli nr. KNU17040050 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 350/2017 í máli nr. KNU17040048 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 351/2017 í máli nr. KNU17040049 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 349/2017 í máli nr. KNU17050023 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 337/2017 í máli nr. KNU17030042 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 376/2017 í máli nr. KNU17030052 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 377/2017 í máli nr. KNU17030051 dags. 29. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 400/2017 í máli nr. KNU17060031 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 401/2017 í máli nr. KNU17060032 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 396/2017 í máli nr. KNU17050044 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 397/2017 í máli nr. KNU17020048 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 395/2017 í máli nr. KNU17050045 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 383/2017 í máli nr. KNU17050032 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 402/2017 í máli nr. KNU17050043 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 412/2017 í máli nr. KNU17060029 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 413/2017 í máli nr. KNU17060050 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 411/2017 í máli nr. KNU17050030 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 408/2017 í máli nr. KNU17050017 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 414/2017 í máli nr. KNU17020074 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 416/2017 í máli nr. KNU17050021 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 410/2017 í máli nr. KNU17060007 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 407/2017 í máli nr. KNU17050036 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 426/2017 í máli nr. KNU17060058 dags. 20. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 427/2017 í máli nr. KNU17060059 dags. 20. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 422/2017 í máli nr. KNU17050006 dags. 20. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 421/2017 í máli nr. KNU17060008 dags. 20. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 425/2017 í máli nr. KNU17060047 dags. 20. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 384/2017 í máli nr. KNU17050039 dags. 10. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 385/2017 í máli nr. KNU17050040 dags. 10. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 423/2017 í máli nr. KNU17050048 dags. 10. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 424/2017 í máli nr. KNU17050049 dags. 10. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 438/2017 í máli nr. KNU17060026 dags. 15. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 435/2017 í máli nr. KNU17060035 dags. 15. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 447/2017 í máli nr. KNU17050056 dags. 15. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 434/2017 í máli nr. KNU17060062 dags. 15. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 432/2017 í máli nr. KNU17060039 dags. 15. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 433/2017 í máli nr. KNU17060038 dags. 15. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 441/2017 í máli nr. KNU17060034 dags. 15. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 440/2017 í máli nr. KNU17070025 dags. 15. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 444/2017 í máli nr. KNU17070004 dags. 15. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 446/2017 í máli nr. KNU17070013 dags. 15. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 443/2017 í máli nr. KNU17070040 dags. 15. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 442/2017 í máli nr. KNU17070010 dags. 15. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 448/2017 í máli nr. KNU17060033 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 452/2017 í máli nr. KNU17060043 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 450/2017 í máli nr. KNU17050031 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 461/2017 í máli nr. KNU17070002 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 462/2017 í máli nr. KNU17070001 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 453/2017 í máli nr. KNU17060040 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 464/2017 í máli nr. KNU17050046 dags. 22. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 463/2017 í máli nr. KNU17050059 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 335/2017 í máli nr. KNU17030044 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 469/2017 í máli nr. KNU17070028 dags. 24. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 468/2017 í máli nr. KNU17060073 dags. 24. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 467/2017 í máli nr. KNU17060074 dags. 24. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 470/2017 í máli nr. KNU17050060 dags. 24. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 471/2017 í máli nr. KNU17070038 dags. 29. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 481/2017 í máli nr. KNU17070043 dags. 29. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 482/2017 í máli nr. KNU17070042 dags. 29. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 437/2017 í máli nr. KNU17060011 dags. 29. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 474/2017 í máli nr. KNU17070056 dags. 29. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 405/2017 í máli nr. KNU17050057 dags. 29. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 479/2017 í máli nr. KNU17080012 dags. 31. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 480/2017 í máli nr. KNU17080032 dags. 31. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 478/2017 í máli nr. KNU17070003 dags. 31. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 483/2017 í máli nr. KNU17060055 dags. 31. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 494/2017 í máli nr. KNU17070060 dags. 7. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 495/2017 í máli nr. KNU17070061 dags. 7. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 492/2017 í máli nr. KNU17060065 dags. 7. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 514/2017 í máli nr. KNU17080023 dags. 12. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 491/2017 í máli nr. KNU17080022 dags. 12. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 512/2017 í máli nr. KNU17070011 dags. 12. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 489/2017 í máli nr. KNU17070015 dags. 12. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 488/2017 í máli nr. KNU17070014 dags. 12. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 513/2017 í máli nr. KNU17070012 dags. 12. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 510/2017 í máli nr. KNU17060049 dags. 12. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 509/2017 í máli nr. KNU17070037 dags. 12. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 502/2017 í máli nr. KNU17060030 dags. 14. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 506/2017 í máli nr. KNU17060027 dags. 14. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 508/2017 í máli nr. KNU17070048 dags. 14. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 501/2017 í máli nr. KNU17060041 dags. 14. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 565/2017 í máli nr. KNU17060002 dags. 14. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 505/2017 í máli nr. KNU17060071 dags. 14. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 507/2017 í máli nr. KNU17070047 dags. 14. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 515/2017 í máli nr. KNU17060048 dags. 14. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 522/2017 í máli nr. KNU17060057 dags. 22. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 523/2017 í máli nr. KNU17060056 dags. 22. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 517/2017 í máli nr. KNU1708003 dags. 22. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 516/2017 í máli nr. KNU17080036 dags. 22. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 525/2017 í máli nr. KNU17080021 dags. 28. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 526/2017 í máli nr. KNU17080032 dags. 28. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 524/2017 í máli nr. KNU17080014 dags. 28. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 531/2017 í máli nr. KNU17080031 dags. 28. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 532/2017 í máli nr. KNU17080030 dags. 28. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 541/2017 í máli nr. KNU17090006 dags. 5. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 542/2017 í máli nr. KNU17090007 dags. 5. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 540/2017 í máli nr. KNU17080020 dags. 5. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 544/2017 í máli nr. KNU17090017 dags. 5. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 546/2017 í máli nr. KNU17090023 dags. 5. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 543/2017 í máli nr. KNU17090016 dags. 5. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 548/2017 í máli nr. KNU17090037 dags. 5. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 579/2017 í máli nr. KNU17100001 dags. 19. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 552/2017 í máli nr. KNU17070049 dags. 10. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 553/2017 í máli nr. KNU17090051 dags. 10. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 550/2017 í máli nr. KNU17080037 dags. 10. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 566/2017 í máli nr. KNU17070005 dags. 17. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 564/2017 í máli nr. KNU17070065 dags. 17. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 567/2017 í máli nr. KNU17070006 dags. 17. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 571/2017 í máli nr. KNU17070046 dags. 17. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 572/2017 í máli nr. KNU17100018 dags. 19. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 575/2017 í máli nr. KNU17090056 dags. 19. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 578/2017 í máli nr. KNU17100002 dags. 19. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 574/2017 í máli nr. KNU17090057 dags. 19. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 580/2017 í máli nr. KNU17090040 dags. 24. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 527/2017 í máli nr. KNU17080007 dags. 24. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 583/2017 í máli nr. KNU17080006 dags. 24. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 586/2017 í máli nr. KNU17070041 dags. 24. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 581/2017 í máli nr. KNU17070050 dags. 24. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 592/2017 í máli nr. KNU17070035 dags. 26. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 593/2017 í máli nr. KNU17070034 dags. 26. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 589/2017 í máli nr. KNU17080019 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 596/2017 í máli nr. KNU17090052 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 601/2017 í máli nr. KNU17090050 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 600/2017 í máli nr. KNU17090049 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 616/2017 í máli nr. KNU17090019 dags. 7. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 604/2017 í máli nr. KNU17080004 dags. 7. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 605/2017 í máli nr. KNU17090034 dags. 7. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 511/2017 í máli nr. KNU17060061 dags. 7. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 621/2017 í máli nr. KNU17090047 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 618/2017 í máli nr. KNU17100041 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 614/2017 í máli nr. KNU17100044 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 622/2017 í máli nr. KNU17090048 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 619/2017 í máli nr. KNU17100042 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 504/2017 í máli nr. KNU17060042 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 568/2017 í máli nr. KNU17070032 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 569/2017 í máli nr. KNU17070031 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 628/2017 í máli nr. KNU17090002 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 634/2017 í máli nr. KNU17100026 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 630/2017 í máli nr. KNU17100057 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 624/2017 í máli nr. KNU17090054 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 640/2017 í máli nr. KNU17100056 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 650/2017 í máli nr. KNU17100028 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 610/2017 í máli nr. KNU17090045 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 608/2017 í máli nr. KNU17090028 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 609/2017 í máli nr. KNU17090029 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 633/2017 í máli nr. KNU17090038 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 636/2017 í máli nr. KNU17090026 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 645/2017 í máli nr. KNU17090039 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 638/2017 í máli nr. KNU17100064 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 637/2017 í máli nr. KNU17100063 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 617/2017 í máli nr. KNU17070044 dags. 23. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 646/2017 í máli nr. KNU17100051 dags. 23. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 647/2017 í máli nr. KNU17100003 dags. 23. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 639/2017 í máli nr. KNU17110001 dags. 23. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 657/2017 í máli nr. KNU17100040 dags. 5. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 670/2017 í máli nr. KNU17090035 dags. 5. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 668/2017 í máli nr. KNU17090033 dags. 5. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 660/2017 í máli nr. KNU17100047 dags. 5. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 674/2017 í máli nr. KNU17100029 dags. 5. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 666/2017 í máli nr. KNU17100016 dags. 5. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 597/2017 í máli nr. KNU17100007 dags. 7. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 662/2017 í máli nr. KNU17100031 dags. 7. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 672/2017 í máli nr. KNU17070053 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 699/2017 í máli nr. KNU17110051 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 689/2017 í máli nr. KNU17110033 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 697/2017 í máli nr. KNU17120001 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 693/2017 í máli nr. KNU17110057 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 687/2017 í máli nr. KNU17110048 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 676/2017 í máli nr. KNU17090053 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 691/2017 í máli nr. KNU17110064 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 698/2017 í máli nr. KNU17120003 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 686/2017 í máli nr. KNU17090046 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 679/2017 í máli nr. KNU17100023 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 673/2017 í máli nr. KNU17110004 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 700/2017 í máli nr. KNU17110044 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 682/2017 í máli nr. KNU17100046 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 688/2017 í máli nr. KNU17090027 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 692/2017 í máli nr. KNU17110009 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 701/2017 í máli nr. KNU17120012 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 694/2017 í máli nr. KNU17110058 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 696/2017 í máli nr. KNU17110065 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 695/2017 í máli nr. KNU17110060 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 702/2017 í máli nr. KNU17110034 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 690/2017 í máli nr. KNU17110032 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 667/2017 í máli nr. KNU17110021 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 675/2017 í máli nr. KNU17110022 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 615/2017 í máli nr. KNU17100045 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 683/2017 í máli nr. KNU17070054 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 712/2017 í máli nr. KNU17110024 dags. 19. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 632/2017 í máli nr. KNU17100052 dags. 19. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 711/2017 í máli nr. KNU17110023 dags. 19. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 710/2017 í máli nr. KNU17110006 dags. 19. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 709/2017 í máli nr. KNU17110041 dags. 19. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 716/2017 í máli nr. KNU17120016 dags. 21. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 723/2017 í máli nr. KNU17090005 dags. 30. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 4/2018 í máli nr. KNU17110007 dags. 4. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 3/2018 í máli nr. KNU17110008 dags. 4. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 2/2018 í máli nr. KNU17120006 dags. 4. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1/2018 í máli nr. KNU17120005 dags. 4. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 6/2018 í máli nr. KNU17120004 dags. 4. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 7/2018 í máli nr. KNU17120020 dags. 4. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 8/2018 í máli nr. KNU17110052 dags. 4. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 23/2018 í máli nr. KNU17120049 dags. 9. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 10/2018 í máli nr. KNU17100049 dags. 9. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 15/2018 í máli nr. KNU17120033 dags. 9. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 21/2018 í máli nr. KNU17120035 dags. 9. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 9/2018 í máli nr. KNU17100048 dags. 9. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 22/2018 í máli nr. KNU17120036 dags. 9. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 20/2018 í máli nr. KNU17100017 dags. 9. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 719/2017 í máli nr. KNU17110050 dags. 11. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 18/2018 í máli nr. KNU17120018 dags. 11. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 13/2018 í máli nr. KNU17120011 dags. 11. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 12/2018 í máli nr. KNU17120010 dags. 11. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 5/2018 í máli nr. KNU17110040 dags. 11. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 17/2018 í máli nr. KNU17120019 dags. 11. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 31/2018 í máli nr. KNU17120040 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 25/2018 í máli nr. KNU17110019 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 26/2018 í máli nr. KNU17110063 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 27/2018 í máli nr. KNU17110042 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 28/2018 í máli nr. KNU17110029 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 40/2018 í máli nr. KNU17120050 dags. 23. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 33/2018 í máli nr. KNU17120039 dags. 23. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 37/2018 í máli nr. KNU17120025 dags. 23. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 38/2018 í máli nr. KNU17120022 dags. 23. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 42/2018 í máli nr. KNU17100059 dags. 23. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 39/2018 í máli nr. KNU17120021 dags. 23. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 34/2018 í máli nr. KNU18010007 dags. 23. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 35/2018 í máli nr. KNU18010008 dags. 23. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 49/2018 í máli nr. KNU17100071 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 50/2018 í máli nr. KNU17100072 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 36/2018 í máli nr. KNU17120038 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 44/2018 í máli nr. KNU17110043 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 43/2018 í máli nr. KNU17120009 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 46/2018 í máli nr. KNU18010001 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 52/2018 í máli nr. KNU17120059 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 53/2018 í máli nr. KNU17120031 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 54/2018 í máli nr. KNU17100075 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 68/2018 í máli nr. KNU18010032 dags. 6. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 71/2018 í máli nr. KNU17100066 dags. 6. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 66/2017 í máli nr. KNU17100060 dags. 6. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 67/2018 í máli nr. KNU17100014 dags. 6. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 45/2018 í máli nr. KNU17120017 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 64/2018 í máli nr. KNU18010002 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 45/2017 í máli nr. KNU17120017 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 29/2018 í máli nr. KNU17110055 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 63/2018 í máli nr. KNU17120060 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 65/2018 í máli nr. KNU18010003 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 30/2018 í máli nr. KNU17110054 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 48/2018 í máli nr. KNU17110056 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 55/2018 í máli nr. KNU17100062 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 84/2018 í máli nr. KNU17120041 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 32/2018 í máli nr. KNU17120014 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 75/2018 í máli nr. KNU18010014 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 77/2018 í máli nr. KNU18010004 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 91/2018 í máli nr. KNU17100004 dags. 20. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 86/2018 í máli nr. KNU18010020 dags. 20. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 92/2018 í máli nr. KNU17100005 dags. 20. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 87/2018 í máli nr. KNU18010030 dags. 20. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 94/2018 í máli nr. KNU17120042 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 98/2018 í máli nr. KNU17120055 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 89/2018 í máli nr. KNU18020001 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 96/2018 í máli nr. KNU17120047 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 90/2018 í máli nr. KNU18020002 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 95/2018 í máli nr. KNU17120043 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 83/2018 í máli nr. KNU17120024 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 97/2018 í máli nr. KNU17120048 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 93/2018 í máli nr. KNU17120046 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 85/2018 í máli nr. KNU17120054 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 99/2018 í máli nr. KNU17120007 dags. 1. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 73/2018 í máli nr. KNU18010012 dags. 1. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 103/2018 í máli nr. KNU18020003 dags. 1. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 100/2018 í máli nr. KNU17120008 dags. 1. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 72/2018 í máli nr. KNU18010011 dags. 1. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 70/2018 í máli nr. KNU18010016 dags. 1. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 104/2018 í máli nr. KNU18010035 dags. 6. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 101/2018 í máli nr. KNU18010024 dags. 6. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 113/2018 í máli nr. KNU18020006 dags. 6. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 107/2018 í máli nr. KNU18020046 dags. 6. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 115/2018 í máli nr. KNU18010031 dags. 6. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 108/2018 í máli nr. KNU18020012 dags. 6. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 109/2018 í máli nr. KNU18020042 dags. 6. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 105/2018 í máli nr. KNU18020013 dags. 6. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 106/2018 í máli nr. KNU18010029 dags. 6. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 119/2018 í máli nr. KNU17110012 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 114/2018 í máli nr. KNU18020033 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 111/2018 í máli nr. KNU18010019 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 112/2018 í máli nr. KNU18020016 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 120/2018 í máli nr. KNU17110013 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 116/2018 í máli nr. KNU18010022 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 118/2018 í máli nr. KNU17110011 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 121/2018 í máli nr. KNU17110014 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 117/2018 í máli nr. KNU18010023 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 110/2018 í máli nr. KNU18010018 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 122/2018 í máli nr. KNU18020007 dags. 13. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 125/2018 í máli nr. KNU18020017 dags. 13. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 123/2018 í máli nr. KNU18010037 dags. 13. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 138/2018 í máli nr. KNU18010027 dags. 20. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 129/2018 í máli nr. KNU18030008 dags. 20. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 144/2018 í máli nr. KNU18020020 dags. 20. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 130/2018 í máli nr. KNU18030009 dags. 20. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 134/2018 í máli nr. KNU18030011 dags. 20. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 133/2018 í máli nr. KNU18030010 dags. 20. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 158/2018 í máli nr. KNU18010033 dags. 20. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 132/2018 í máli nr. KNU18020032 dags. 20. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 143/2018 í máli nr. KNU18010026 dags. 20. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 142/2018 í máli nr. KNU18010025 dags. 20. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 145/2018 í máli nr. KNU18020023 dags. 20. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 139/2018 í máli nr. KNU18010028 dags. 20. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 128/2018 í máli nr. KNU18020029 dags. 20. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 126/2018 í máli nr. KNU18020047 dags. 22. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 157/2018 í máli nr. KNU17120045 dags. 22. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 41/2018 í máli nr. KNU17110031 dags. 22. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 140/2018 í máli nr. KNU18020004 dags. 22. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 150/2018 í máli nr. KNU18020028 dags. 22. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 141/2018 í máli nr. KNU18020005 dags. 22. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 160/2018 í máli nr. KNU18020038 dags. 5. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 151/2018 í máli nr. KNU18020014 dags. 5. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 124/2018 í máli nr. KNU17120023 dags. 5. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 155/2018 í máli nr. KNU18010005 dags. 5. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 166/2018 í máli nr. KNU18030022 dags. 5. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 161/2018 í máli nr. KNU18020036 dags. 5. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 159/2018 í máli nr. KNU18020040 dags. 5. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 154/2018 í máli nr. KNU18010006 dags. 5. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 164/2018 í máli nr. KNU18020060 dags. 5. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 180/2018 í máli nr. KNU18020018 dags. 10. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 172/2018 í máli nr. KNU18020008 dags. 10. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 173/2018 í máli nr. KNU18020019 dags. 10. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 179/2018 í máli nr. KNU18010034 dags. 10. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 168/2018 í máli nr. KNU18020059 dags. 10. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 169/2018 í máli nr. KNU18020048 dags. 10. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 175/2018 í máli nr. KNU18020022 dags. 10. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 153/2018 í máli nr. KNU18020011 dags. 10. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 171/2018 í máli nr. KNU18020009 dags. 10. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 174/2018 í málum nr. KNU18020034 o.fl. dags. 12. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 178/2018 í máli nr. KNU18030019 dags. 12. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 186/2018 í máli nr. KNU17100053 dags. 12. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 181/2018 í máli nr. KNU18020039 dags. 12. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 177/2018 í máli nr. KNU18030018 dags. 12. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 176/2018 í máli nr. KNU18020045 dags. 12. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 189/2017 í máli nr. KNU18030031 dags. 17. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 191/2018 í máli nr. KNU18030033 dags. 17. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 190/2018 í máli nr. KNU18020055 dags. 24. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 207/2018 í máli nr. KNU18020037 dags. 24. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 192/2018 í máli nr. KNU18020070 dags. 24. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 206/2018 í máli nr. KNU18030015 dags. 24. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 205/2018 í máli nr. KNU18020074 dags. 24. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 204/2018 í málum nr. KNU18020052 o.fl. dags. 24. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 199/2018 í máli nr. KNU18030021 dags. 24. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 198/2018 í máli nr. KNU18030007 dags. 24. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 200/2018 í málum nr. KNU18020067 o.fl. dags. 24. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 201/2018 í máli nr. KNU18020031 dags. 24. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 203/2018 í máli nr. KNU18030024 dags. 24. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 209/2018 í máli nr. KNU18040032 dags. 3. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 212/2018 í máli nr. KNU18020065 dags. 3. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 220/2018 í máli nr. KNU18030003 dags. 3. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 210/2018 í máli nr. KNU18040033 dags. 3. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 213/2018 í málum nr. KNU18020049 o.fl. dags. 8. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 217/2018 í máli nr. KNU18030032 dags. 8. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 208/2018 í máli nr. KNU18020041 dags. 8. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 219/2018 í máli nr. KNU18030026 dags. 8. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 215/2018 í máli nr. KNU18040038 dags. 8. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 224/2018 í máli nr. KNU18030014 dags. 8. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 218/2018 í máli nr. KNU18040024 dags. 8. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 216/2018 í málum nr. KNU18040018 o.fl. dags. 8. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 214/2018 í máli nr. KNU18030006 dags. 8. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 228/2018 í máli nr. KNU18020078 dags. 17. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 230/2018 í máli nr. KNU18020066 dags. 17. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 234/2018 í máli nr. KNU18040013 dags. 22. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 239/2018 í málum nr. KNU18040030 o.fl. dags. 24. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 188/2018 í máli nr. KNU18030005 dags. 24. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 233/2018 í máli nr. KNU18030035 dags. 24. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 241/2018 í máli nr. KNU18030016 dags. 24. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 240/2018 í máli nr. KNU18040034 dags. 24. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 187/2018 í máli nr. KNU18030004 dags. 24. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 243/2018 í máli nr. KNU18040010 dags. 24. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 235/2018 í máli nr. KNU18040025 dags. 24. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 255/2018 í máli nr. KNU18020026 dags. 28. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 256/2018 í máli nr. KNU18020027 dags. 28. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 236/2018 í máli nr. KNU18040009 dags. 29. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 232/2018 í máli nr. KNU18040020 dags. 29. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 237/2018 í máli nr. KNU18030034 dags. 29. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 248/2018 í máli nr. KNU18020058 dags. 29. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 247/2018 í máli nr. KNU18030029 dags. 29. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 242/2018 í máli nr. KNU18030013 dags. 29. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 238/2018 í máli nr. KNU18040037 dags. 29. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 244/2018 í máli nr. KNU18040036 dags. 29. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 246/2018 í máli nr. KNU18040054 dags. 29. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 221/2018 í máli nr. KNU18020044 dags. 29. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 269/2018 í máli nr. KNU18050001 dags. 7. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 268/2018 í máli nr. KNU18040011 dags. 7. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 257/2018 í máli nr. KNU18050038 dags. 7. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 262/2018 í máli nr. KNU18050017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 263/2018 í máli nr. KNU18050023 dags. 7. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 267/2018 í máli nr. KNU18050021 dags. 7. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 261/2018 í máli nr. KNU18040035 dags. 7. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 277/2018 í máli nr. KNU18040048 dags. 14. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 281/2018 í máli nr. KNU18050024 dags. 14. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 270/2018 í máli nr. KNU18030020 dags. 14. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 264/2018 í máli nr. KNU18040021 dags. 14. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 265/2018 í máli nr. KNU18020073 dags. 14. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 274/2018 í máli nr. KNU18050003 dags. 14. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 294/2018 í máli nr. KNU18060020 dags. 21. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 271/2018 í máli nr. KNU18050002 dags. 21. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 280/2018 í máli nr. KNU18040017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 290/2018 í máli nr. KNU18050053 dags. 21. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 279/2018 í máli nr. KNU18040016 dags. 21. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 275/2018 í málum nr. KNU18040052 o.fl. dags. 21. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 272/2018 í máli nr. KNU18040051 dags. 21. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 273/2018 í málum nr. KNU18040014 o.fl. dags. 21. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 299/2018 í máli nr. KNU18050046 dags. 21. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 291/2018 í máli nr. KNU18050052 dags. 21. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 293/2018 í máli nr. KNU18050065 dags. 21. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 292/2018 í máli nr. KNU18050050 dags. 21. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 289/2018 í máli nr. KNU18050004 dags. 21. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 301/2018 í málum nr. KNU18040007 o.fl. dags. 28. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 303/2018 í máli nr. KNU18040006 dags. 28. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 298/2018 í máli nr. KNU18050054 dags. 20. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 306/2018 í máli nr. KNU18040022 dags. 28. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 302/2018 í máli nr. KNU18040005 dags. 28. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 305/2018 í máli nr. KNU18040023 dags. 28. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 300/2018 í málum nr. KNU18060026 o.fl. dags. 28. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 307/2018 í máli nr. KNU18060001 dags. 27. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 248/2018 í máli nr. KNU18050005 dags. 12. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 317/2018 í máli nr. KNU18050055 dags. 12. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 284/2018 í máli nr. KNU18050005 dags. 12. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 276/2018 í máli nr. KNU18050031 dags. 12. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 320/2018 í máli nr. KNU18050029 dags. 12. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 319/2018 í máli nr. KNU18050030 dags. 12. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 312/2018 í máli nr. KNU18050034 dags. 12. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 321/2018 í máli nr. KNU18040050 dags. 12. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 229/2018 í máli nr. KNU18040001 dags. 12. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 283/2018 í máli nr. KNU18050016 dags. 12. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 318/2018 í máli nr. KNU18050041 dags. 12. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 288/2018 í máli nr. KNU18050033 dags. 12. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 287/2018 í máli nr. KNU18050025 dags. 12. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 286/2018 í máli nr. KNU18050006 dags. 12. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 282/2018 í máli nr. KNU18050022 dags. 12. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 328/2018 í máli nr. KNU18070006 dags. 19. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 325/2018 í máli nr. KNU1800026 dags. 19. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 296/2018 í máli nr. KNU18020069 dags. 19. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 327/2018 í máli nr. KNU18050027 dags. 19. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 340/2018 í máli nr. KNU18070002 dags. 23. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 334/2018 í málum nr. KNU18050061 o.fl. dags. 26. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 329/2018 í málum nr. KNU18050048 o.fl. dags. 26. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 311/2018 í máli nr. KNU18050051 dags. 26. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 333/2018 í máli nr. KNU18050058 dags. 26. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 338/2018 í máli nr. KNU18050028 dags. 26. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 339/2018 í máli nr. KNU18050045 dags. 26. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 332/2018 í máli nr. KNU18050020 dags. 31. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 336/2018 í málum nr. KNU18050011 o.fl. dags. 31. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 324/2018 í máli nr. KNU18060012 dags. 2. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 330/2018 í máli nr. KNU18060013 dags. 3. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 331/2018 í máli nr. KNU18060032 dags. 3. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 347/2018 í máli nr. KNU18060010 dags. 9. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 322/2018 í máli nr. KNU18050056 dags. 9. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 341/2018 í máli nr. KNU18060031 dags. 9. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 345/2018 í máli nr. KNU18060011 dags. 9. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 343/2018 í máli nr. KNU18060006 dags. 9. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 346/2018 í máli nr. KNU18050013 dags. 9. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 342/2018 í máli nr. KNU18060007 dags. 9. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 348/2018 í málum nr. KNU18070037 o.fl. dags. 9. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 344/2018 í máli nr. KNU18060008 dags. 9. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 350/2018 í máli nr. KNU18050018 dags. 16. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 353/2018 í máli nr. KNU18050032 dags. 16. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 354/2018 í máli nr. KNU18060009 dags. 16. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 326/2018 í máli nr. KNU18030028 dags. 16. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 352/2018 í máli nr. KNU18060016 dags. 16. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 349/2018 í máli nr. KNU18050019 dags. 16. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 351/2018 í máli nr. KNU18040049 dags. 17. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 358/2018 í máli nr. KNU18060024 dags. 23. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 355/2018 í máli nr. KNU18060023 dags. 23. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 359/2018 í máli nr. KNU18070041 dags. 23. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 356/2018 í máli nr. KNU18060028 dags. 23. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 360/2018 í máli nr. KNU18050057 dags. 23. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 362/2018 í máli nr. KNU18050036 dags. 30. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 363/2018 í máli nr. KNU18070018 dags. 30. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 364/2018 í máli nr. KNU18050063 dags. 30. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 361/2018 í málum nr. KNU18070010 o.fl. dags. 30. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 366/2018 í máli nr. KNU18070031 dags. 5. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 365/2018 í máli nr. KNU18070012 dags. 5. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 367/2018 í máli nr. KNU18060040 dags. 5. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 357/2018 í málum nr. KNU18050066 o.fl. dags. 5. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 375/2018 í máli nr. KNU18070015 dags. 10. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 369/2018 í máli nr. KNU18060047 dags. 18. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 373/2018 í máli nr. KNU18070004 dags. 18. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 372/2018 í máli nr. KNU18060050 dags. 18. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 371/2018 í máli nr. KNU18060038 dags. 18. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 368/2018 í máli nr. KNU18060037 dags. 18. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 370/2018 í máli nr. KNU18060039 dags. 18. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 374/2018 í máli nr. KNU18080021 dags. 18. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 379/2018 í málum nr. KNU18070035 o.fl. dags. 20. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 377/2018 í máli nr. KNU18070034 dags. 20. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 381/2018 í máli nr. KNU18050047 dags. 20. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 378/2018 í málum nr. KNU18070028 o.fl. dags. 20. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 394/2018 í málum nr. KNU18050059 o.fl. dags. 24. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 395/2018 í máli nr. KNU18070020 dags. 25. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 396/2018 í máli nr. KNU18070021 dags. 25. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 399/2018 í máli nr. KNU18080029 dags. 26. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 393/2018 í málum nr. KNU18080001 o.fl. dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 388/2018 í málum nr. KNU18070042 o.fl. dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 386/2018 í máli nr. KNU18070001 dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 385/2018 í máli nr. KNU18060036 dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 390/2018 í máli nr. KNU18060021 dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 384/2018 í máli nr. KNU18060025 dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 391/2018 í máli nr. KNU18080019 dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 389/2018 í máli nr. KNU18070022 dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 387/2018 í máli nr. KNU18070005 dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 383/2018 í máli nr. KNU18060033 dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 398/2018 í máli nr. KNU18080005 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 404/2018 í máli nr. KNU18070017 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 409/2018 í máli nr. KNU18090027 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 403/2018 í máli nr. KNU18070030 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 397/2018 í máli nr. KNU18090001 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 410/2018 í máli nr. KNU18090003 dags. 9. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 416/2018 í máli nr. KNU18080025 dags. 9. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 412/2018 í máli nr. KNU18090002 dags. 9. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 419/2018 í málum nr. KNU18090004 o.fl. dags. 9. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 408/2018 í máli nr. KNU18080020 dags. 9. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 414/2018 í máli nr. KNU18080014 dags. 9. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 427/2018 í máli nr. KNU18070033 dags. 11. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 436/2018 í máli nr. KNU18090024 dags. 11. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 413/2018 í máli nr. KNU18070016 dags. 11. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 423/2018 í máli nr. KNU18080028 dags. 11. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 417/2018 í máli nr. KNU18080006 dags. 11. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 425/2018 í máli nr. KNU18090010 dags. 11. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 426/2018 í máli nr. KNU18090034 dags. 11. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 424/2018 í máli nr. KNU18080035 dags. 11. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 418/2018 í máli nr. KNU18070032 dags. 11. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 421/2018 í máli nr. KNU18090021 dags. 11. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 429/2018 í máli nr. KNU18070027 dags. 11. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 433/2018 í máli nr. KNU18090035 dags. 11. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 420/2018 í máli nr. KNU18080015 dags. 11. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 435/2018 í máli nr. KNU18090025 dags. 18. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 441/2018 í máli nr. KNU18070039 dags. 18. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 434/2018 í máli nr. KNU18080012 dags. 18. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 443/2018 í máli nr. KNU18090011 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 437/2018 í máli nr. KNU18080003 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 451/2018 í máli nr. KNU18070040 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 449/2018 í máli nr. KNU18060049 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 444/2018 í máli nr. KNU18090028 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 438/2018 í máli nr. KNU18080004 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 442/2018 í máli nr. KNU18090015 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 446/2018 í máli nr. KNU18090022 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 447/2018 í máli nr. KNU18090012 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 452/2018 í máli nr. KNU18080022 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 445/2018 í máli nr. KNU18090023 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 455/2018 í máli nr. KNU18080033 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 448/2018 í málum nr. KNU18090031 o.fl. dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 458/2018 í málum nr. KNU18060043 o.fl. dags. 1. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 457/2018 í máli nr. KNU18090018 dags. 1. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 459/2018 í máli nr. KNU18070019 dags. 1. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 432/2018 í málum nr. KNU18100043 o.fl. dags. 1. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 476/2018 í máli nr. KNU18100019 dags. 5. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 465/2018 í máli nr. KNU18090043 dags. 6. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 469/2018 í málum nr. KNU18100023 o.fl. dags. 6. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 464/2018 í máli nr. KNU18090041 dags. 6. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 466/2018 í máli nr. KNU18100003 dags. 6. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 472/2018 í máli nr. KNU18090033 dags. 6. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 467/2018 í máli nr. KNU18090046 dags. 6. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 475/2018 í máli nr. KNU18100061 dags. 6. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 460/2018 í máli nr. KNU18090038 dags. 6. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 463/2018 í máli nr. KNU18080027 dags. 6. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 470/2018 í máli nr. KNU18100045 dags. 16. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 473/2018 í máli nr. KNU18090040 dags. 25. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 471/2018 í málum nr. KNU18080023 o.fl. dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 477/2018 í máli nr. KNU18100037 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 474/2018 í máli nr. KNU18110005 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 485/2018 í máli nr. KNU18100006 dags. 13. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 484/2018 í máli nr. KNU18090037 dags. 13. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 479/2018 í máli nr. KNU18090007 dags. 13. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 483/2018 í máli nr. KNU18090048 dags. 13. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 486/2018 í máli nr. KNU18100035 dags. 13. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 482/2018 í máli nr. KNU18090042 dags. 13. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 481/2018 í máli nr. KNU18090036 dags. 13. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 478/2018 í máli nr. KNU18090020 dags. 13. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 493/2018 í máli nr. KNU18100028 dags. 13. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 495/2018 í málum nr. KNU18100065 o.fl. dags. 13. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 480/2018 í máli nr. KNU18090019 dags. 13. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 503/2018 í máli nr. KNU18100063 dags. 15. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 494/2018 í máli nr. KNU18080011 dags. 19. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 439/2018 í máli nr. KNU18070026 dags. 20. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 440/2018 í máli nr. KNU18070025 dags. 20. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 508/2018 í máli nr. KNU18080013 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 498/2018 í málum nr. KNU18100007 o.fl. dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 497/2018 í máli nr. KNU18080026 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 504/2018 í máli nr. KNU18110001 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 507/2018 í máli nr. KNU18090006 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 502/2018 í máli nr. KNU18060048 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 500/2018 í málum nr. KNU18100021 o.fl. dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 516/2018 í máli nr. KNU18110023 dags. 25. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 531/2018 í máli nr. KNU18100027 dags. 25. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 529/2018 í máli nr. KNU18110009 dags. 25. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 530/2018 í máli nr. KNU18110010 dags. 25. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 518/2018 í máli nr. KNU18110024 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 509/2018 í máli nr. KNU18100004 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 517/2018 í máli nr. KNU18100010 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 522/2018 í máli nr. KNU18100017 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 525/2018 í máli nr. KNU18100047 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 514/2018 í máli nr. KNU18090045 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 513/2018 í máli nr. KNU18100011 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 512/2018 í máli nr. KNU18100005 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 527/2018 í máli nr. KNU18110026 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 520/2018 í máli nr. KNU18100050 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 521/2018 í máli nr. KNU18100048 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 519/2018 í máli nr. KNU18100049 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 523/2018 í máli nr. KNU18070003 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 524/2018 í máli nr. KNU18100030 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 511/2018 í máli nr. KNU18100018 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 515/2018 í máli nr. KNU18100002 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 526/2018 í máli nr. KNU18100029 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 528/2018 í máli nr. KNU18110002 dags. 29. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 540/2018 í máli nr. KNU18100052 dags. 30. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 510/2018 í máli nr. KNU18100009 dags. 30. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 535/2018 í málum nr. KNU18100031 o.fl. dags. 6. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 534/2018 í máli nr. KNU18050064 dags. 6. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 542/2018 í máli nr. KNU18090029 dags. 6. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 533/2018 í máli nr. KNU18090044 dags. 6. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 539/2018 í máli nr. KNU18110025 dags. 6. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 550/2018 í málum nr. KNU18110044 o.fl. dags. 10. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 543/2018 í málum nr. KNU18100059 o.fl. dags. 12. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 549/2018 í máli nr. KNU18110030 dags. 12. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 544/2018 í málum nr. KNU18110037 o.fl. dags. 12. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 541/2018 í máli nr. KNU18100062 dags. 12. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 532/2018 í málum nr. KNU18110003 o.fl. dags. 12. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 546/2018 í málum nr. KNU18100057 o.fl. dags. 12. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 548/2018 í máli nr. KNU18100055 dags. 12. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 461/2018 í máli nr. KNU18090039 dags. 12. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 556/2018 í máli nr. KNU18110016 dags. 13. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 562/2018 í málum nr. KNU18120003 o.fl. dags. 13. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 551/2018 í málum nr. KNU18110033 o.fl. dags. 13. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 558/2018 í máli nr. KNU18110021 dags. 13. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 545/2018 í máli nr. KNU18110027 dags. 14. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 564/2018 í máli nr. KNU18110020 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 563/2018 í máli nr. KNU18100053 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 561/2018 í máli nr. KNU18100034 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 553/2018 í máli nr. KNU18100064 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 422/2018 í máli nr. KNU18080016 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 552/2018 í máli nr. KNU18110013 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 559/2018 í máli nr. KNU18110029 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 566/2018 í málum nr. KNU18100038 o.fl. dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 565/2018 í máli nr. KNU18110017 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 567/2018 í máli nr. KNU18110018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 574/2018 í máli nr. KNU18120041 dags. 21. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 575/2018 í máli nr. KNU18120013 dags. 21. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1/2019 í máli nr. KNU18100054 dags. 10. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 547/2018 í máli nr. KNU18110014 dags. 15. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 5/2019 í máli nr. KNU18120007 dags. 15. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 2/2019 í máli nr. KNU18120009 dags. 15. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 8/2019 í máli nr. KNU18110039 dags. 15. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 6/2019 í máli nr. KNU18120010 dags. 15. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 3/2019 í máli nr. KNU18110041 dags. 15. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 4/2019 í máli nr. KNU18120012 dags. 15. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 7/2019 í máli nr. KNU18120008 dags. 15. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 9/2019 í máli nr. KNU18120033 dags. 15. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 31/2019 í máli nr. KNU18100051 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 26/2019 í máli nr. KNU18120006 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 30/2019 í máli nr. KNU18110032 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 32/2019 í máli nr. KNU18100020 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 29/2019 í máli nr. KNU18110012 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 35/2019 í máli nr. KNU18110042 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 27/2019 í máli nr. KNU18120002 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 38/2019 í máli nr. KNU19010011 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 39/2019 í máli nr. KNU19010010 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 22/2019 í máli nr. KNU18110043 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 23/2019 í máli nr. KNU18120049 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 36/2019 í máli nr. KNU18120035 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 40/2019 í máli nr. KNU18120052 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 47/2019 í máli nr. KNU18120053 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 48/2019 í máli nr. KNU18120014 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 42/2019 í máli nr. KNU18120031 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 28/2019 í máli nr. KNU18120030 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 37/2019 í máli nr. KNU18120051 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 33/2019 í máli nr. KNU18120032 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 43/2019 í máli nr. KNU18120055 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 25/2019 í máli nr. KNU18120034 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 45/2019 í máli nr. KNU18120038 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 55/2019 í máli nr. KNU19010020 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 44/2019 í máli nr. KNU18110040 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 46/2019 í máli nr. KNU18100046 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 57/2019 í máli nr. KNU19010021 dags. 8. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 63/2019 í málum nr. KNU19020020 o.fl. dags. 8. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 52/2019 í málum nr. KNU19010023 o.fl. dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 50/2019 í máli nr. KNU19010022 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 58/2019 í máli nr. KNU18120067 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 59/2019 í máli nr. KNU18120057 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 41/2019 í máli nr. KNU18120060 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 56/2019 í máli nr. KNU18120061 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 66/2019 í máli nr. KNU19010025 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 62/2019 í máli nr. KNU19010005 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 60/2019 í málum nr. KNU18120073 o.fl. dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 61/2019 í máli nr. KNU19010004 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 51/2019 í máli nr. KNU19010001 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 49/2019 í málum nr. KNU18110035 o.fl. dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 65/2019 í máli nr. KNU19010035 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 68/2019 í máli nr. KNU19010002 dags. 14. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 69/2019 í máli nr. KNU19010003 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 86/2019 í máli nr. KNU19020019 dags. 20. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 77/2019 í máli nr. KNU18120062 dags. 21. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 72/2019 í máli nr. KNU19010039 dags. 21. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 70/2019 í máli nr. KNU19010009 dags. 21. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 73/2019 í máli nr. KNU18120026 dags. 21. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 75/2019 í máli nr. KNU19010040 dags. 21. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 79/2019 í máli nr. KNU18120040 dags. 21. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 74/2019 í málum nr. KNU18120027 o.fl. dags. 21. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 78/2019 í máli nr. KNU18120064 dags. 21. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 99/2019 í máli nr. KNU19010013 dags. 26. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 97/2019 í máli nr. KNU19010020 dags. 26. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 80/2019 í máli nr. KNU18120072 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 67/2019 í máli nr. KNU18110021 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 88/2019 í máli nr. KNU19010017 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 101/2019 í málum nr. KNU19010007 o.fl. dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 89/2019 í máli nr. KNU18100001 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 82/2019 í máli nr. KNU18120056 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 54/2019 í máli nr. KNU19010038 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 87/2019 í máli nr. KNU19010026 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 81/2019 í máli nr. KNU18120050 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 91/2019 í máli nr. KNU18120042 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 86/2019 í máli nr. KNU18120006 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 100/2019 í máli nr. KNU19020048 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 107/2019 í máli nr. KNU18120011 dags. 7. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 102/2019 í máli nr. KNU19010027 dags. 7. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 104/2019 í máli nr. KNU18120025 dags. 7. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 105/2019 í máli nr. KNU18120058 dags. 7. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 74/2020 í máli nr. KNU19110010 dags. 12. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 92/2019 í máli nr. KNU19020006 dags. 13. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 111/2019 í máli nr. KNU19020009 dags. 13. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 108/2019 í máli nr. KNU19020008 dags. 13. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 118/2019 í máli nr. KNU19020033 dags. 13. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 116/2019 í máli nr. KNU19020003 dags. 13. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 106/2019 í máli nr. KNU19010018 dags. 13. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 98/2019 í máli nr. KNU19020015 dags. 13. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 103/2019 í málum nr. KNU19020010 o.fl. dags. 13. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 112/2019 í máli nr. KNU18120063 dags. 13. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 137/2019 í málum nr. KNU19010032 o.fl. dags. 25. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 130/2019 í máli nr. KNU19020024 dags. 25. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 121/2019 í máli nr. KNU19010029 dags. 25. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 124/2019 í máli nr. KNU19030023 dags. 25. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 144/2019 í málum nr. KNU19030036 o.fl. dags. 25. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 123/2019 í máli nr. KNU19020022 dags. 25. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 120/2019 í máli nr. KNU19010030 dags. 25. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 53/2019 í máli nr. KNU19010016 dags. 25. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 122/2019 í máli nr. KNU19010041 dags. 25. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 119/2019 í máli nr. KNU19010019 dags. 25. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 127/2019 í máli nr. KNU19010037 dags. 25. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 129/2019 í máli nr. KNU19020007 dags. 25. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 133/2019 í máli nr. KNU19020014 dags. 25. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 110/2019 í málum nr. KNU19010042 o.fl. dags. 26. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 145/2019 í máli nr. KNU19020043 dags. 26. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 138/2019 í máli nr. KNU19020035 dags. 26. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 128/2019 í máli nr. KNU19030002 dags. 26. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 134/2019 í máli nr. KNU19020027 dags. 26. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 135/2019 í máli nr. KNU19020047 dags. 26. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 139/2019 í máli nr. KNU19030038 dags. 26. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 142/2019 í máli nr. KNU19020012 dags. 27. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 147/2019 í máli nr. KNU19020036 dags. 28. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 143/2019 í máli nr. KNU19030008 dags. 28. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 146/2019 í málum nr. KNU19020038 o.fl. dags. 28. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 117/2019 í máli nr. KNU19020023 dags. 28. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 162/2019 í máli nr. KNU19030050 dags. 4. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 150/2019 í málum nr. KNU19030004 o.fl. dags. 4. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 151/2019 í máli nr. KNU19030003 dags. 4. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 152/2019 í máli nr. KNU19020058 dags. 4. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 153/2019 í máli nr. KNU19020073 dags. 4. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 158/2019 í málum nr. KNU19020051 o.fl. dags. 8. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 164/2019 í máli nr. KNU19030006 dags. 9. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 163/2019 í máli nr. KNU19020045 dags. 9. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 148/2019 í máli nr. KNU19020046 dags. 9. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 161/2019 í máli nr. KNU19020074 dags. 9. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 126/2019 í máli nr. KNU19020034 dags. 9. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 159/2019 í máli nr. KNU19020061 dags. 9. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 132/2019 í málum nr. KNU19020016 o.fl. dags. 9. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 169/2019 í málum nr. KNU19030034 o.fl. dags. 11. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 154/2019 í máli nr. KNU19020040 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 160/2019 í máli nr. KNU19020069 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 167/2019 í máli nr. KNU19030028 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 183/2019 í máli nr. KNU19030015 dags. 14. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 182/2019 í máli nr. KNU19030022 dags. 14. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 181/2019 í máli nr. KNU19020042 dags. 14. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 83/2019 í máli nr. KNU18120054 dags. 23. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 171/2019 í máli nr. KNU19020050 dags. 23. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 175/2019 í máli nr. KNU19030024 dags. 23. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 173/2019 í máli nr. KNU19020041 dags. 23. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 172/2019 í máli nr. KNU19020064 dags. 23. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 136/2019 í máli nr. KNU19020001 dags. 23. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 174/2019 í máli nr. KNU19030014 dags. 23. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 170/2019 í máli nr. KNU19030009 dags. 23. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 177/2019 í máli nr. KNU19020037 dags. 23. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 190/2019 í málum nr. KNU19030019 o.fl. dags. 26. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 189/2019 í máli nr. KNU19040001 dags. 26. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 191/2019 í máli nr. KNU19040062 dags. 26. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 185/2019 í máli nr. KNU19030013 dags. 26. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 192/2019 í málum nr. KNU19020065 o.fl. dags. 26. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 188/2019 í máli nr. KNU19020075 dags. 26. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 176/2019 í máli nr. KNU19030010 dags. 26. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 184/2019 í máli nr. KNU19030012 dags. 26. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 193/2019 í máli nr. KNU19030011 dags. 26. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 187/2019 í málum nr. KNU19020059 o.fl. dags. 26. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 196/2019 í málum nr. KNU19030064 o.fl. dags. 30. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 210/2019 í máli nr. KNU19030045 dags. 6. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 197/2019 í málum nr. KNU19030017 o.fl. dags. 9. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 194/2019 í málum nr. KNU19020076 o.fl. dags. 9. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 195/2019 í máli nr. KNU19040065 dags. 9. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 205/2019 í máli nr. KNU19050003 dags. 9. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 201/2019 í máli nr. KNU19030020 dags. 9. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 199/2019 í máli nr. KNU19030025 dags. 9. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 237/2019 í máli nr. KNU19040090 dags. 9. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 263/2019 í máli nr. KNU19030043 dags. 10. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 268/2019 í máli nr. KNU19030042 dags. 15. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 246/2019 í máli nr. KNU19040022 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 204/2019 í máli nr. KNU19040036 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 257/2019 í máli nr. KNU19040046 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 223/2019 í máli nr. KNU19040032 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 230/2019 í máli nr. KNU19040025 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 253/2019 í máli nr. KNU19040016 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 224/2019 í máli nr. KNU19040031 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 225/2019 í máli nr. KNU19040030 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 261/2019 í máli nr. KNU19040051 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 240/2019 í máli nr. KNU19040043 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 209/2019 í máli nr. KNU19040040 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 231/2019 í máli nr. KNU19040085 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 213/2019 í máli nr. KNU19030062 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 219/2019 í máli nr. KNU19040052 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 236/2019 í máli nr. KNU19040061 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 252/2019 í máli nr. KNU19040014 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 214/2019 í máli nr. KNU19040006 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 244/2019 í máli nr. KNU19040024 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 222/2019 í máli nr. KNU19040033 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 254/2019 í máli nr. KNU19040020 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 251/2019 í máli nr. KNU19040015 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 234/2019 í máli nr. KNU19040059 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 242/2019 í máli nr. KNU19040045 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 229/2019 í máli nr. KNU19040026 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 235/2019 í máli nr. KNU19040060 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 206/2019 í máli nr. KNU19040037 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 250/2019 í máli nr. KNU19040017 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 241/2019 í máli nr. KNU19040044 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 228/2019 í máli nr. KNU19040027 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 249/2019 í máli nr. KNU19040019 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 259/2019 í máli nr. KNU19040048 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 218/2019 í máli nr. KNU19040053 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 247/2019 í máli nr. KNU19040021 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 217/2019 í máli nr. KNU19040054 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 227/2019 í máli nr. KNU19040028 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 248/2019 í máli nr. KNU19040018 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 208/2019 í máli nr. KNU19040039 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 233/2019 í máli nr. KNU19040058 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 260/2019 í máli nr. KNU19040050 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 238/2019 í máli nr. KNU19040041 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 216/2019 í máli nr. KNU19040055 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 255/2019 í máli nr. KNU19040066 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 245/2019 í máli nr. KNU19040023 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 207/2019 í máli nr. KNU19040038 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 226/2019 í máli nr. KNU19040029 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 220/2019 í máli nr. KNU19040035 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 239/2019 í máli nr. KNU19040042 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 215/2019 í máli nr. KNU19040056 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 258/2019 í máli nr. KNU19040047 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 232/2019 í máli nr. KNU19040057 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 279/2019 í málum nr. KNU19030026 o.fl. dags. 21. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 266/2019 í máli nr. KNU19030031 dags. 21. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 276/2019 í máli nr. KNU19040010 dags. 21. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 270/2019 í máli nr. KNU19040091 dags. 21. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 212/2019 í máli nr. KNU19030021 dags. 21. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 269/2019 í máli nr. KNU19030046 dags. 21. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 267/2019 í máli nr. KNU19040063 dags. 21. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 265/2019 í máli nr. KNU19030061 dags. 21. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 277/2019 í máli nr. KNU19040088 dags. 21. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 264/2019 í máli nr. KNU19030032 dags. 21. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 273/2019 í máli nr. KNU19030047 dags. 23. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 283/2019 í máli nr. KNU19040003 dags. 23. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 281/2019 í máli nr. KNU19040011 dags. 23. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 272/2019 í máli nr. KNU19030048 dags. 23. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 284/2019 í máli nr. KNU19040107 dags. 27. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 293/2019 í máli nr. KNU19040086 dags. 4. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 297/2019 í máli nr. KNU19040083 dags. 5. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 286/2019 í málum nr. KNU19050022 o.fl. dags. 6. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 292/2019 í máli nr. KNU19040067 dags. 6. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 291/2019 í máli nr. KNU19050030 dags. 6. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 290/2019 í málum nr. KNU19050027 o.fl. dags. 6. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 200/2019 í málum nr. KNU19030059 o.fl. dags. 6. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 300/2019 í máli nr. KNU19040007 dags. 7. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 309/2019 í máli nr. KNU19040013 dags. 7. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 312/2019 í máli nr. KNU19050016 dags. 11. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 308/2019 í máli nr. KNU19050069 dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 289/2019 í máli nr. KNU19030053 dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 303/2019 í málum nr. KNU19040076 o.fl. dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 299/2019 í máli nr. KNU19030057 dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 302/2019 í máli nr. KNU19030058 dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 295/2019 í máli nr. KNU19040064 dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 304/2019 í máli nr. KNU19040069 dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 298/2019 í málum nr. KNU19020062 o.fl. dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 321/2019 í máli nr. KNU19040095 dags. 18. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 314/2019 í máli nr. KNU19040117 dags. 20. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 320/2019 í máli nr. KNU19050005 dags. 20. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 315/2019 í máli nr. KNU19050018 dags. 20. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 307/2019 í máli nr. KNU19040087 dags. 20. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 316/2019 í máli nr. KNU19040068 dags. 20. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 317/2019 í máli nr. KNU19050035 dags. 20. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 243/2019 í máli nr. KNU19040002 dags. 20. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 305/2019 í máli nr. KNU19040089 dags. 10. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 322/2019 í máli nr. KNU19040012 dags. 21. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 325/2019 í máli nr. KNU19050026 dags. 27. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 326/2019 í máli nr. KNU19040073 dags. 27. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 324/2019 í máli nr. KNU19040093 dags. 27. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 332/2019 í máli nr. KNU19040116 dags. 4. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 329/2019 í máli nr. KNU19050025 dags. 4. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 330/2019 í máli nr. KNU19050019 dags. 4. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 333/2019 í málum nr. KNU19050020 o.fl. dags. 4. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 331/2019 í máli nr. KNU19040080 dags. 4. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 345/2019 í máli nr. KNU19060012 dags. 7. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 342/2019 í máli nr. KNU19050001 dags. 11. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 340/2019 í máli nr. KNU19040092 dags. 11. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 339/2019 í máli nr. KNU19030027 dags. 11. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 336/2019 í máli nr. KNU19030052 dags. 11. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 343/2019 í máli nr. KNU19050034 dags. 11. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 341/2019 í máli nr. KNU19050062 dags. 11. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 334/2019 í málum nr. KNU19050055 o.fl. dags. 11. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 337/2019 í máli nr. KNU19030051 dags. 11. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 338/2019 í máli nr. KNU19040110 dags. 11. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 351/2019 í máli nr. KNU19040111 dags. 18. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 352/2019 í máli nr. KNU19050067 dags. 18. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 353/2019 í máli nr. KNU19050066 dags. 18. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 349/2019 í máli nr. KNU19040115 dags. 18. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 354/2019 í máli nr. KNU19050065 dags. 18. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 335/2019 í máli nr. KNU19040099 dags. 18. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 348/2019 í máli nr. KNU19060022 dags. 18. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 357/2019 í máli nr. KNU19050007 dags. 18. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 346/2019 í máli nr. KNU19060044 dags. 18. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 367/2019 í máli nr. KNU19050057 dags. 25. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 364/2019 í máli nr. KNU19040114 dags. 25. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 369/2019 í máli nr. KNU19040112 dags. 25. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 360/2019 í máli nr. KNU19060001 dags. 25. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 347/2019 í máli nr. KNU19050006 dags. 25. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 362/2019 í máli nr. KNU19040005 dags. 25. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 368/2019 í máli nr. KNU19040113 dags. 25. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 359/2019 í máli nr. KNU19060002 dags. 25. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 363/2019 í máli nr. KNU19040084 dags. 25. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 328/2019 í máli nr. KNU19050004 dags. 8. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 379/2019 í máli nr. KNU19060017 dags. 8. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 382/2019 í máli nr. KNU19050031 dags. 8. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 380/2019 í máli nr. KNU19060015 dags. 8. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 381/2019 í málum nr. KNU19040078 o.fl. dags. 8. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 383/2019 í máli nr. KNU19050008 dags. 8. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 385/2019 í máli nr. KNU19060026 dags. 8. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 389/2019 í málum nr. KNU19070023 o.fl. dags. 14. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 388/2019 í málum nr. KNU19040108 o.fl. dags. 14. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 386/2019 í málum nr. KNU19050041 o.fl. dags. 14. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 313/2019 í máli nr. KNU19050002 dags. 22. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 392/2019 í máli nr. KNU19050051 dags. 22. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 393/2019 í máli nr. KNU19050047 dags. 22. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 399/2019 í málum nr. KNU19050063 o.fl. dags. 22. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 394/2019 í máli nr. KNU19050052 dags. 22. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 403/2019 í máli nr. KNU19060030 dags. 22. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 416/2019 í máli nr. KNU19050046 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 415/2019 í máli nr. KNU19050045 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 387/2019 í máli nr. KNU19050043 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 409/2019 í máli nr. KNU19080028 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 408/2019 í máli nr. KNU19050044 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 404/2019 í máli nr. KNU19070029 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 412/2019 í máli nr. KNU19050050 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 350/2019 í málum nr. KNU19070004 o.fl. dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 410/2019 í máli nr. KNU19050054 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 405/2019 í máli nr. KNU19060006 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 413/2019 í máli nr. KNU19050053 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 406/2019 í máli nr. KNU19070018 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 421/2019 í máli nr. KNU19070050 dags. 4. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 417/2019 í máli nr. KNU19070012 dags. 5. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 418/2019 í máli nr. KNU19060027 dags. 5. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 428/2019 í máli nr. KNU19070027 dags. 6. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 436/2019 í málum nr. KNU19060028 o.fl. dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 426/2019 í máli nr. KNU19060008 dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 425/2019 í máli nr. KNU19050060 dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 427/2019 í máli nr. KNU19060011 dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 422/2019 í máli nr. KNU19060014 dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 435/2019 í máli nr. KNU19070022 dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 429/2019 í máli nr. KNU19060035 dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 431/2019 í máli nr. KNU19050059 dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 424/2019 í málum nr. KNU19060004 o.fl. dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 430/2019 í máli nr. KNU19080012 dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 400/2019 í máli nr. KNU19050048 dags. 17. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 450/2019 í málum nr. KNU19070044 o.fl. dags. 17. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 318/2019 í máli nr. KNU19050024 dags. 17. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 433/2019 í máli nr. KNU19060032 dags. 17. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 401/2019 í máli nr. KNU19060009 dags. 17. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 437/2019 í máli nr. KNU19060003 dags. 17. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 438/2019 í máli nr. KNU19060023 dags. 17. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 443/2019 í máli nr. KNU19070007 dags. 17. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 448/2019 í máli nr. KNU19070041 dags. 17. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 440/2019 í máli nr. KNU19060043 dags. 17. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 391/2019 í máli nr. KNU19070003 dags. 17. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 460/2019 í máli nr. KNU19080019 dags. 23. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 461/2019 í máli nr. KNU19090001 dags. 23. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 453/2019 í máli nr. KNU19070017 dags. 26. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 456/2019 í máli nr. KNU19060025 dags. 26. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 459/2019 í máli nr. KNU19060020 dags. 26. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 452/2019 í máli nr. KNU19070006 dags. 26. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 454/2019 í málum nr. KNU19070030 o.fl. dags. 26. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 458/2019 í máli nr. KNU19060041 dags. 26. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 457/2019 í máli nr. KNU19060018 dags. 26. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 451/2019 í máli nr. KNU19060019 dags. 26. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 455/2019 í máli nr. KNU19060010 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 463/2019 í máli nr. KNU19090010 dags. 30. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 462/2019 í máli nr. KNU19090009 dags. 30. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 464/2019 í máli nr. KNU19070047 dags. 1. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 466/2019 í máli nr. KNU19070052 dags. 3. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 470/2019 í máli nr. KNU19080015 dags. 4. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 467/2019 í málum nr. KNU19060033 o.fl. dags. 8. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 419/2019 í máli nr. KNU19060021 dags. 8. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 465/2019 í málum nr. KNU19070053 o.fl. dags. 8. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 486/2019 í máli nr. KNU19070021 dags. 9. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 468/2019 í máli nr. KNU19080011 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 474/2019 í máli nr. KNU19070046 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 471/2019 í máli nr. KNU19070040 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 475/2019 í máli nr. KNU19080016 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 484/2019 í málum nr. KNU19070019 o.fl. dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 476/2019 í málum nr. KNU19060039 o.fl. dags. 11. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 489/2019 í máli nr. KNU19070065 dags. 14. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 497/2019 í máli nr. KNU19080023 dags. 14. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 439/2019 í máli nr. KNU19060024 dags. 14. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 446/2019 í máli nr. KNU19070049 dags. 14. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 498/2019 í máli nr. KNU19080022 dags. 14. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 445/2019 í máli nr. KNU19070016 dags. 14. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 487/2019 í máli nr. KNU19070033 dags. 14. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 494/2019 í máli nr. KNU19070074 dags. 14. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 485/2019 í máli nr. KNU19080025 dags. 14. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 490/2019 í máli nr. KNU19070062 dags. 14. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 495/2019 í máli nr. KNU19070073 dags. 14. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 444/2019 í máli nr. KNU19070011 dags. 14. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 496/2019 í máli nr. KNU19080021 dags. 14. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 500/2019 í málum nr. KNU19070055 o.fl. dags. 17. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 499/2019 í máli nr. KNU19070057 dags. 17. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 504/2019 í máli nr. KNU19070058 dags. 22. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 501/2019 í máli nr. KNU19090008 dags. 22. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 503/2019 í máli nr. KNU19080020 dags. 22. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 502/2019 í máli nr. KNU19080018 dags. 22. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 505/2019 í máli nr. KNU19080046 dags. 22. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 519/2019 í málum nr. KNU19100013 o.fl. dags. 25. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 521/2019 í málum nr. KNU19100007 o.fl. dags. 26. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 520/2019 í málum nr. KNU19100018 o.fl. dags. 26. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 515/2019 í máli nr. KNU19070048 dags. 30. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 514/2019 í máli nr. KNU19060016 dags. 30. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 516/2019 í máli nr. KNU19070028 dags. 30. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 472/2019 í máli nr. KNU19070014 dags. 7. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 523/2019 í málum nr. KNU19100064 o.fl. dags. 7. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 526/2019 í máli nr. KNU19080035 dags. 7. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 528/2019 í málum nr. KNU19090017 o.fl. dags. 7. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 518/2019 í málum nr. KNU19080029 o.fl. dags. 7. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 469/2019 í máli nr. KNU19050049 dags. 7. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 512/2019 í máli nr. KNU19080017 dags. 7. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 473/2019 í máli nr. KNU19080006 dags. 7. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 522/2019 í máli nr. KNU19090008 dags. 7. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 541/2019 í máli nr. KNU19080038 dags. 12. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 529/2019 í máli nr. KNU19080034 dags. 14. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 534/2019 í málum nr. KNU19080008 o.fl. dags. 14. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 531/2019 í máli nr. KNU19090023 dags. 14. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 506/2019 í málum nr. KNU19090060 o.fl. dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 552/2019 í málum nr. KNU19110011 o.fl. dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 554/2019 í máli nr. KNU19090019 dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 555/2019 í máli nr. KNU19090020 dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 540/2019 í máli nr. KNU19090005 dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 546/2019 í máli nr. KNU19090056 dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 550/2019 í máli nr. KNU19090006 dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 530/2019 í máli nr. KNU19100048 dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 551/2019 í málum nr. KNU19100082 o.fl. dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 527/2019 í málum nr. KNU19090003 o.fl. dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 532/2019 í máli nr. KNU19090035 dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 536/2019 í máli nr. KNU19090027 dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 535/2019 í máli nr. KNU19090029 dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 543/2019 í máli nr. KNU19080033 dags. 27. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 544/2019 í máli nr. KNU19080047 dags. 27. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 558/2019 í máli nr. KNU19080037 dags. 27. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 560/2019 í máli nr. KNU19070059 dags. 27. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 564/2019 í máli nr. KNU19090007 dags. 27. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 561/2019 í máli nr. KNU19090044 dags. 28. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 565/2019 í máli nr. KNU19080007 dags. 28. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 570/2019 í málum nr. KNU19090030 o.fl. dags. 28. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 577/2019 í málum nr. KNU19110001 o.fl. dags. 30. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 571/2019 í máli nr. KNU19090039 dags. 5. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 569/2019 í málum nr. KNU19090040 o.fl. dags. 5. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 575/2019 í máli nr. KNU19090034 dags. 5. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 567/2019 í máli nr. KNU19090057 dags. 5. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 562/2019 í málum nr. KNU19090046 o.fl. dags. 5. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 573/2019 í máli nr. KNU19090067 dags. 5. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 574/2019 í máli nr. KNU19090038 dags. 5. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 568/2019 í máli nr. KNU19090051 dags. 6. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 583/2019 í máli nr. KNU19100039 dags. 11. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 582/2019 í máli nr. KNU19100040 dags. 11. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 585/2019 í máli nr. KNU19110028 dags. 11. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 584/2019 í máli nr. KNU19100071 dags. 11. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 595/2019 í máli nr. KNU19100015 dags. 12. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 594/2019 í máli nr. KNU19110013 dags. 12. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 586/2019 í málum nr. KNU19090032 o.fl. dags. 12. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 601/2019 í máli nr. KNU19110044 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 592/2019 í máli nr. KNU19110031 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 590/2019 í máli nr. KNU19090055 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 602/2019 í málum nr. KNU19090021 o.fl. dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 598/2019 í máli nr. KNU19090016 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 591/2019 í máli nr. KNU19090058 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 593/2019 í máli nr. KNU19100010 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 611/2019 í málum nr. KNU19110038 o.fl. dags. 28. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 3/2020 í málum nr. KNU19100077 o.fl. dags. 5. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 2/2020 í máli nr. KNU19090052 dags. 9. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1/2020 í málum nr. KNU19100030 o.fl. dags. 9. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 19/2020 í málum nr. KNU19120037 o.fl. dags. 10. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 20/2020 í málum nr. KNU19120049 o.fl. dags. 13. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 5/2020 í málum nr. KNU19100005 o.fl. dags. 16. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 13/2020 í máli nr. KNU19100024 dags. 16. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 14/2020 í máli nr. KNU19100045 dags. 16. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 4/2020 í málum nr. KNU19090065 o.fl. dags. 16. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 7/2020 í máli nr. KNU19100011 dags. 16. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 15/2019 í máli nr. KNU19100023 dags. 16. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 6/2020 í máli nr. KNU19100044 dags. 16. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 22/2020 í máli nr. KNU19100061 dags. 23. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 23/2020 í málum nr. KNU19090036 o.fl. dags. 23. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 30/2020 í máli nr. KNU19090024 dags. 23. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 26/2020 í máli nr. KNU19100062 dags. 23. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 24/2020 í máli nr. KNU19100037 dags. 23. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 21/2020 í máli nr. KNU19090053 dags. 23. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 35/2020 í máli nr. KNU19100035 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 28/2020 í máli nr. KNU19100043 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 37/2020 í máli nr. KNU19100032 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 33/2020 í málum nr. KNU19100026 o.fl. dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 34/2020 í máli nr. KNU19100036 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 32/2020 í málum nr. KNU19120062 o.fl. dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 41/2020 í máli nr. KNU20010002 dags. 3. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 12/2020 í máli nr. KNU19070035 dags. 4. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 11/2020 í máli nr. KNU19080014 dags. 4. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 8/2020 í máli nr. KNU19090059 dags. 4. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 9/2020 í máli nr. KNU19100038 dags. 4. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 10/2020 í máli nr. KNU19070034 dags. 4. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 39/2020 í máli nr. KNU19120015 dags. 4. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 29/2020 í máli nr. KNU19120014 dags. 4. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 43/2020 í málum nr. KNU19120001 o.fl. dags. 6. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 45/2020 í máli nr. KNU19100041 dags. 6. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 46/2020 í máli nr. KNU19090054 dags. 6. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 57/2020 í málum nr. KNU19120043 o.fl. dags. 7. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 56/2020 í máli nr. KNU19120042 dags. 7. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 55/2020 í máli nr. KNU19120041 dags. 7. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 60/2020 í máli nr. KNU19110043 dags. 7. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 53/2020 í máli nr. KNU19090064 dags. 17. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 51/2020 í máli nr. KNU19110040 dags. 17. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 49/2020 í máli nr. KNU19100070 dags. 17. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 50/2020 í máli nr. KNU19120029 dags. 17. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 58/2020 í máli nr. KNU19110024 dags. 17. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 25/2020 í máli nr. KNU19110017 dags. 17. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 36/2020 í máli nr. KNU19100034 dags. 17. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 52/2020 í máli nr. KNU20010015 dags. 17. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 54/2020 í málum nr. KNU19100065 o.fl. dags. 17. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 67/2020 í máli nr. KNU19100076 dags. 17. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 47/2020 í máli nr. KNU19100069 dags. 17. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 68/2020 í máli nr. KNU20010022 dags. 27. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 66/2020 í máli nr. KNU19100084 dags. 27. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 69/2020 í máli nr. KNU19100009 dags. 27. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 76/2020 í máli nr. KNU19120034 dags. 9. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 87/2020 í máli nr. KNU19100086 dags. 9. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 83/2020 í máli nr. KNU19110049 dags. 9. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 80/2020 í málum nr. KNU19120017 o.fl. dags. 9. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 77/2020 í máli nr. KNU19120035 dags. 9. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 82/2020 í máli nr. KNU19110007 dags. 9. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 78/2020 í málum nr. KNU19120047 o.fl. dags. 9. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 98/2020 í málum nr. KNU20010005 o.fl. dags. 12. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 89/2020 í máli nr. KNU19110025 dags. 12. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 93/2020 í máli nr. KNU20020046 dags. 12. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 75/2020 í máli nr. KNU20020013 dags. 12. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 85/2020 í málum nr. KNU20010034 o.fl. dags. 12. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 94/2020 í máli nr. KNU19100033 dags. 12. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 84/2020 í máli nr. KNU19110016 dags. 12. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 73/2020 í máli nr. KNU19100080 dags. 12. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 96/2020 í máli nr. KNU20010046 dags. 13. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 90/2020 í máli nr. KNU20010023 dags. 13. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 97/2020 í máli nr. KNU19120030 dags. 13. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 70/2020 í máli nr. KNU20010004 dags. 13. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 122/2020 í máli nr. KNU20010048 dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 79/2020 í málum nr. KNU20020030 o.fl. dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 103/2020 í máli nr. KNU19100025 dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 115/2020 í máli nr. KNU20020012 dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 128/2020 í máli nr. KNU19110009 dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 113/2020 í málum nr. KNU20020043 o.fl. dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 111/2020 í máli nr. KNU20020028 dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 121/2020 í máli nr. KNU20010047 dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 110/2020 í málum nr. KNU20010049 o.fl. dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 108/2020 í málum nr. KNU20020041 o.fl. dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 119/2020 í máli nr. KNU20020001 dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 105/2020 í málum nr. KNU19110005 o.fl. dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 118/2020 í málum nr. KNU19090042 o.fl. dags. 25. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 101/2020 í máli nr. KNU19120023 dags. 25. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 104/2020 í málum nr. KNU20010007 o.fl. dags. 25. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 106/2020 í málum nr. KNU20010010 o.fl. dags. 25. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 95/2020 í málum nr. KNU19110022 o.fl. dags. 25. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 125/2020 í málum nr. KNU19110050 o.fl. dags. 25. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 131/2020 í málum nr. KNU20010024 o.fl. dags. 27. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 132/2020 í máli nr. KNU20010017 dags. 27. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 130/2020 í máli nr. KNU19100085 dags. 2. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 92/2020 í máli nr. KNU19100042 dags. 2. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 134/2020 í málum nr. KNU20010018 o.fl. dags. 2. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 127/2020 í máli nr. KNU20020040 dags. 2. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 135/2020 í máli nr. KNU19110008 dags. 2. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 126/2020 í málum nr. KNU19110052 o.fl. dags. 2. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 137/2020 í máli nr. KNU20020016 dags. 8. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 144/2020 í máli nr. KNU20030003 dags. 8. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 133/2020 í máli nr. KNU19100068 dags. 8. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 139/2020 í máli nr. KNU20030034 dags. 8. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 140/2020 í máli nr. KNU19100003 dags. 8. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 138/2020 í málum nr. KNU20030006 o.fl. dags. 8. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 150/2020 í máli nr. KNU20030005 dags. 14. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 147/2020 í máli nr. KNU19110018 dags. 16. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 148/2020 í máli nr. KNU19110041 dags. 16. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 142/2020 í máli nr. KNU20030019 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 152/2020 í máli nr. KNU19120003 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 151/2020 í máli nr. KNU20030001 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 154/2020 í málum nr. KNU20040008 o.fl. dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 91/2020 í máli nr. KNU20010026 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 117/2020 í málum nr. KNU20020057 o.fl. dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 156/2020 í málum nr. KNU20030008 o.fl. dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 159/2020 í málum nr. KNU20030037 o.fl. dags. 24. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 149/2020 í máli nr. KNU19120033 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 164/2020 í málum nr. KNU20030015 o.fl. dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 162/2020 í máli nr. KNU20010027 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 160/2020 í máli nr. KNU20010044 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 161/2020 í máli nr. KNU20020005 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 172/2020 í málum nr. KNU20020025 o.fl. dags. 7. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 170/2020 í málum nr. KNU20020026 o.fl. dags. 7. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 169/2020 í málum nr. KNU20040019 o.fl. dags. 7. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 166/2020 í málum nr. KNU20030012 o.fl. dags. 7. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 123/2020 í máli nr. KNU19110020 dags. 7. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 173/2020 í máli nr. KNU20040022 dags. 7. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 167/2020 í málum nr. KNU20030013 o.fl. dags. 7. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 171/2020 í málum nr. KNU20020024 o.fl. dags. 7. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 165/2020 í máli nr. KNU20040012 dags. 7. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 168/2019 í máli nr. KNU19120059 dags. 7. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 124/2020 í máli nr. KNU19110021 dags. 7. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 178/2020 í máli nr. KNU20030014 dags. 14. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 192/2020 í máli nr. KNU20020015 dags. 15. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 183/2020 í máli nr. KNU20050006 dags. 20. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 174/2020 í máli nr. KNU20020007 dags. 20. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 185/2020 í máli nr. KNU20050008 dags. 20. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 186/2020 í máli nr. KNU20050009 dags. 20. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 81/2020 í máli nr. KNU19110026 dags. 20. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 120/2020 í málum nr. KNU20010030 o.fl. dags. 20. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 184/2020 í máli nr. KNU20050007 dags. 20. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 175/2020 í máli nr. KNU20020039 dags. 20. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 182/2020 í máli nr. KNU20050001 dags. 20. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 155/2020 í máli nr. KNU20030024 dags. 22. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 180/2020 í máli nr. KNU19120027 dags. 22. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 86/2020 í máli nr. KNU20010016 dags. 22. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 179/2020 í máli nr. KNU19120028 dags. 22. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 153/2020 í málum nr. KNU20020009 o.fl. dags. 22. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 190/2020 í máli nr. KNU20030025 dags. 22. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 188/2020 í máli nr. KNU20030044 dags. 22. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 143/2020 í máli nr. KNU20020011 dags. 22. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 197/2020 í máli nr. KNU20030036 dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 191/2020 í málum nr. KNU20020055 o.fl. dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 189/2020 í máli nr. KNU20020058 dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 198/2020 í máli nr. KNU20020004 dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 196/2020 í máli nr. KNU20030031 dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 195/2020 í málum nr. KNU20010041 o.fl. dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 199/2020 í máli nr. KNU20040005 dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 203/2020 í máli nr. KNU20020054 dags. 4. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 201/2020 í máli nr. KNU19100079 dags. 4. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 200/2020 í máli nr. KNU20030026 dags. 11. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 213/2020 í máli nr. KNU20050004 dags. 11. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 207/2020 í málum nr. KNU19110042 o.fl. dags. 11. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 205/2020 í máli nr. KNU20040032 dags. 11. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 209/2020 í máli nr. KNU20050035 dags. 11. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 208/2020 í máli nr. KNU20050034 dags. 11. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 204/2020 í máli nr. KNU20020003 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 214/2020 í máli nr. KNU20050005 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 221/2020 í máli nr. KNU20020059 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 225/2020 í máli nr. KNU20030046 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 226/2020 í máli nr. KNU20030047 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 216/2020 í máli nr. KNU20040024 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 223/2020 í máli nr. KNU19110019 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 224/2020 í máli nr. KNU20040027 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 220/2020 í máli nr. KNU19100081 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 219/2020 í máli nr. KNU19110027 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 229/2020 í máli nr. KNU20010045 dags. 25. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 218/2020 í máli nr. KNU20050003 dags. 25. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 227/2020 í máli nr. KNU20060006 dags. 25. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 228/2020 í máli nr. KNU20050013 dags. 25. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 202/2020 í máli nr. KNU20050002 dags. 25. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 235/2020 í máli nr. KNU19120026 dags. 2. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 234/2020 í máli nr. KNU20050016 dags. 2. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 231/2020 í máli nr. KNU19120051 dags. 2. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 232/2020 í máli nr. KNU19120052 dags. 2. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 230/2020 í máli nr. KNU20040031 dags. 2. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 238/2020 í máli nr. KNU20040028 dags. 9. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 242/2020 í málum nr. KNU20050014 o.fl. dags. 9. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 193/2020 í málum nr. KNU20030009 o.fl. dags. 15. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 245/2020 í máli nr. KNU20060012 dags. 16. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 253/2020 í máli nr. KNU20060032 dags. 16. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 257/2020 í máli nr. KNU20060036 dags. 17. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 252/2020 í máli nr. KNU20050029 dags. 16. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 249/2020 í máli nr. KNU20060013 dags. 16. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 244/2020 í máli nr. KNU20050036 dags. 16. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 241/2020 í máli nr. KNU20050018 dags. 16. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 531/2020 í máli nr. KNU20060031 dags. 16. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 239/2020 í máli nr. KNU20050028 dags. 16. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 240/2020 í máli nr. KNU20050017 dags. 16. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 246/2020 í máli nr. KNU20060030 dags. 16. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 255/2020 í máli nr. KNU20060034 dags. 16. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 256/2020 í máli nr. KNU20060035 dags. 16. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 254/2020 í máli nr. KNU20060033 dags. 16. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 250/2020 í máli nr. KNU20060026 dags. 23. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 247/2020 í máli nr. KNU20060015 dags. 23. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 264/2020 í málum nr. KNU20060007 o.fl. dags. 23. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 269/2020 í máli nr. KNU20050033 dags. 23. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 261/2020 í máli nr. KNU20020053 dags. 23. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 262/2020 í máli nr. KNU20050022 dags. 23. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 236/2020 í máli nr. KNU20060039 dags. 23. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 237/2020 í máli nr. KNU20060040 dags. 23. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 268/2020 í máli nr. KNU20050032 dags. 23. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 194/2020 í máli nr. KNU20020052 dags. 7. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 271/2020 í máli nr. KNU20060009 dags. 13. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 272/2020 í máli nr. KNU20030022 dags. 13. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 273/2020 í máli nr. KNU20030023 dags. 13. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 275/2020 í máli nr. KNU20050024 dags. 13. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 274/2020 í máli nr. KNU20030042 dags. 13. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 248/2020 í máli nr. KNU20050010 dags. 19. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 281/2020 í máli nr. KNU20060011 dags. 20. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 282/2020 í máli nr. KNU20060021 dags. 20. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 258/2020 í máli nr. KNU20050037 dags. 20. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 279/2020 í máli nr. KNU20070002 dags. 20. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 278/2020 í máli nr. KNU20060027 dags. 20. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 287/2020 í máli nr. KNU20040021 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 286/2020 í máli nr. KNU20080008 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 243/2020 í máli nr. KNU20030027 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 284/2020 í máli nr. KNU20060042 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 285/2020 í málum nr. KNU20050026 o.fl. dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 277/2020 í máli nr. KNU20060005 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 283/2020 í málum nr. KNU20060022 o.fl. dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 295/2020 í máli nr. KNU20050040 dags. 3. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 288/2020 í máli nr. KNU20070033 dags. 3. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 291/2020 í máli nr. KNU20080003 dags. 3. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 294/2020 í máli nr. KNU20070003 dags. 3. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 290/2020 í máli nr. KNU20050025 dags. 3. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 293/2020 í máli nr. KNU20060043 dags. 3. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 296/2020 í máli nr. KNU20060003 dags. 10. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 297/2020 í máli nr. KNU20040010 dags. 10. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 314/2020 í máli nr. KNU20080004 dags. 16. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 306/2020 í máli nr. KNU20070004 dags. 16. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 302/2020 í máli nr. KNU20070020 dags. 16. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 309/2020 í máli nr. KNU20070017 dags. 16. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 307/2020 í máli nr. KNU20070012 dags. 16. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 280/2020 í máli nr. KNU20060025 dags. 16. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 305/2020 í máli nr. KNU20070019 dags. 16. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 298/2020 í máli nr. KNU20070034 dags. 17. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 312/2020 í máli nr. KNU20060029 dags. 17. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 308/2020 í máli nr. KNU20080016 dags. 17. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 310/2020 í máli nr. KNU20060004 dags. 17. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 316/2020 í máli nr. KNU20060038 dags. 24. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 319/2020 í málum nr. KNU20090007 o.fl. dags. 24. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 315/2020 í máli nr. KNU20080007 dags. 24. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 327/2020 í máli nr. KNU20070010 dags. 25. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 326/2020 í máli nr. KNU20070011 dags. 25. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 328/2020 í máli nr. KNU20090006 dags. 28. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 330/2020 í máli nr. KNU20070029 dags. 29. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 320/2020 í máli nr. KNU20080005 dags. 1. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 321/2020 í máli nr. KNU20070016 dags. 1. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 323/2020 í máli nr. KNU20070001 dags. 1. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 338/2020 í málum nr. KNU20090002 o.fl. dags. 8. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 322/2020 í máli nr. KNU20050030 dags. 8. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 332/2020 í máli nr. KNU20070005 dags. 8. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 336/2020 í máli nr. KNU20050031 dags. 8. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 331/2020 í máli nr. KNU20050039 dags. 8. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 333/2020 í máli nr. KNU20020045 dags. 8. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 352/2020 í máli nr. KNU20070041 dags. 14. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 344/2020 í máli nr. KNU20090020 dags. 14. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 343/2020 í máli nr. KNU20090005 dags. 14. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 354/2020 í máli nr. KNU20080006 dags. 14. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 351/2020 í máli nr. KNU20070030 dags. 14. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 350/2020 í máli nr. KNU20070028 dags. 14. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 355/2020 í máli nr. KNU20090029 dags. 14. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 342/2020 í máli nr. KNU20090028 dags. 14. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 341/2020 í máli nr. KNU20080019 dags. 15. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 356/2020 í máli nr. KNU20040007 dags. 15. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 339/2020 í máli nr. KNU20070027 dags. 15. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 334/2020 í máli nr. KNU20090022 dags. 15. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 348/2020 í máli nr. KNU20090003 dags. 15. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 362/2020 í málum nr. KNU20080009 o.fl. dags. 21. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 361/2020 í máli nr. KNU20070040 dags. 22. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 363/2020 í máli nr. KNU20050038 dags. 22. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 360/2020 í máli nr. KNU20070022 dags. 22. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 357/2020 í máli nr. KNU20070007 dags. 22. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 300/2020 í máli nr. KNU20030045 dags. 22. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 368/2020 í máli nr. KNU20100005 dags. 29. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 304/2020 í máli nr. KNU20070015 dags. 29. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 364/2020 í máli nr. KNU20090001 dags. 29. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 340/2020 í máli nr. KNU20070025 dags. 29. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 365/2020 í máli nr. KNU20090019 dags. 29. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 369/2020 í máli nr. KNU20070021 dags. 29. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 374/2020 í málum nr. KNU20070038 o.fl. dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 318/2020 í máli nr. KNU20080018 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 371/2020 í máli nr. KNU20090033 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 376/2020 í máli nr. KNU20070024 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 372/2020 í máli nr. KNU20090015 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 353/2020 í máli nr. KNU20080002 dags. 11. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 381/2020 í máli nr. KNU20100007 dags. 11. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 383/2020 í máli nr. KNU20090034 dags. 11. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 380/2020 í máli nr. KNU20090004 dags. 11. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 389/2020 í máli nr. KNU20100027 dags. 13. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 378/2020 í máli nr. KNU20100014 dags. 13. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 379/2020 í máli nr. KNU20100012 dags. 13. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 387/2020 í máli nr. KNU20100008 dags. 13. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 384/2020 í máli nr. KNU20100011 dags. 13. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 390/2020 í máli nr. KNU20090024 dags. 13. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 394/2020 í máli nr. KNU20070042 dags. 19. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 396/2020 í máli nr. KNU20060024 dags. 19. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 395/2020 í máli nr. KNU20100013 dags. 19. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 407/2020 í máli nr. KNU20100025 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 399/2020 í máli nr. KNU20110007 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 404/2020 í máli nr. KNU20110018 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 400/2020 í máli nr. KNU20110006 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 406/2020 í máli nr. KNU20100030 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 411/2020 í máli nr. KNU20110008 dags. 3. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 375/2020 í máli nr. KNU20080015 dags. 3. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 430/2020 í máli nr. KNU20100033 dags. 9. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 431/2020 í máli nr. KNU20100032 dags. 9. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 424/2020 í máli nr. KNU20110063 dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 417/2020 í máli nr. KNU20110029 dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 421/2020 í máli nr. KNU20110005 dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 418/2020 í málum nr. KNU20120007 o.fl. dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 427/2020 í máli nr. KNU20090038 dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 419/2020 í máli nr. KNU20110017 dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 426/2020 í málum nr. KNU20090016 o.fl. dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 425/2020 í máli nr. KNU20100023 dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 420/2020 í máli nr. KNU20110009 dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 413/2020 í máli nr. KNU20110028 dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 423/2020 í málum nr. KNU20110013 o.fl. dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 435/2020 í máli nr. KNU20110065 dags. 14. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 433/2020 í máli nr. KNU20110027 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 428/2020 í máli nr. KNU20110001 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 432/2020 í máli nr. KNU20110043 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 434/2020 í máli nr. KNU20110057 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 429/2020 í máli nr. KNU20120010 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 377/2020 í máli nr. KNU20070023 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 2/2021 í máli nr. KNU20120012 dags. 7. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 7/2021 í máli nr. KNU20110046 dags. 7. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 15/2021 í máli nr. KNU20110045 dags. 7. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 8/2021 í máli nr. KNU20110044 dags. 7. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 5/2021 í máli nr. KNU20110024 dags. 7. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 18/2021 í máli nr. KNU20110031 dags. 14. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 10/2021 í máli nr. KNU20120006 dags. 14. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 12/2021 í máli nr. KNU20120027 dags. 14. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 19/2021 í máli nr. KNU20110032 dags. 14. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 9/2021 í máli nr. KNU20120028 dags. 14. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 16/2021 í máli nr. KNU20110055 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 3/2021 í máli nr. KNU20110041 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 13/2021 í máli nr. KNU20070035 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 4/2021 í máli nr. KNU20110015 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 438/2021 í máli nr. KNU20110042 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 6/2021 í máli nr. KNU20110060 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 29/2021 í máli nr. KNU20100031 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 38/2021 í máli nr. KNU20090027 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 17/2021 í máli nr. KNU20110066 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 11/2021 í máli nr. KNU20110037 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 24/2021 í máli nr. KNU20110022 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 23/2021 í máli nr. KNU20110062 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 25/2021 í máli nr. KNU20110030 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 33/2021 í máli nr. KNU20110035 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 14/2021 í máli nr. KNU20100006 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 45/2021 í máli nr. KNU21010002 dags. 25. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 46/2021 í máli nr. KNU20110025 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 40/2021 í málum nr. KNU21010020 o.fl. dags. 28. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 41/2021 í máli nr. KNU21010011 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 27/2021 í máli nr. KNU20110052 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 31/2021 í máli nr. KNU20110049 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 28/2021 í máli nr. KNU20110061 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 32/2021 í máli nr. KNU20110034 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 20/2021 í máli nr. KNU20110053 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 44/2021 í máli nr. KNU20120032 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 51/2021 í máli nr. KNU20110019 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 26/2021 í máli nr. KNU20110054 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 30/2021 í máli nr. KNU20110050 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 35/2021 í máli nr. KNU20120001 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 52/2021 í máli nr. KNU20120040 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 54/2021 í málum nr. KNU20090025 o.fl. dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 56/2021 í málum nr. KNU20120023 o.fl. dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 59/2021 í máli nr. KNU20120009 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 55/2021 í máli nr. KNU21010008 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 73/2021 í máli nr. KNU21010018 dags. 17. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 61/2021 í máli nr. KNU20120039 dags. 17. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 78/2021 í máli nr. KNU20120052 dags. 17. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 62/2021 í máli nr. KNU20120054 dags. 17. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 65/2021 í máli nr. KNU21010025 dags. 17. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 67/2021 í máli nr. KNU20120048 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 68/2021 í máli nr. KNU20120055 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 43/2021 í máli nr. KNU20120003 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 53/2021 í máli nr. KNU20120004 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 72/2021 í máli nr. KNU20120005 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 57/2021 í máli nr. KNU20120020 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 49/2021 í máli nr. KNU20120018 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 76/2021 í máli nr. KNU20120021 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 86/2021 í máli nr. KNU21010019 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 81/2021 í máli nr. KNU21010007 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 87/2021 í máli nr. KNU21010003 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 85/2021 í máli nr. KNU21020011 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 97/2021 í máli nr. KNU20120050 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 77/2021 í máli nr. KNU20120031 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 104/2021 í máli nr. KNU21010004 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 75/2021 í máli nr. KNU20120002 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 70/2021 í máli nr. KNU20120046 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 69/2021 í máli nr. KNU20120017 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 71/2021 í máli nr. KNU20120016 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 103/2021 í máli nr. KNU21010005 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 89/2021 í máli nr. KNU20120061 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 90/2021 í máli nr. KNU20120064 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 74/2021 í máli nr. KNU20120038 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 95/2021 í máli nr. KNU20120036 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 96/2021 í máli nr. KNU20110059 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 98/2021 í máli nr. KNU20120053 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 92/2021 í máli nr. KNU20120065 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 106/2021 í máli nr. KNU21020009 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 112/2021 í máli nr. KNU20120013 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 108/2021 í máli nr. KNU21010015 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 113/2021 í máli nr. KNU21020007 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 110/2021 í máli nr. KNU21010006 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 109/2021 í máli nr. KNU21010028 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 111/2021 í máli nr. KNU21010016 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 128/2021 í máli nr. KNU21020050 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 124/2021 í máli nr. KNU21020048 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 121/2021 í máli nr. KNU21010009 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 126/2021 í máli nr. KNU20120062 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 122/2021 í máli nr. KNU20110002 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 123/2021 í máli nr. KNU21020040 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 120/2021 í máli nr. KNU20120037 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 117/2021 í máli nr. KNU21020005 dags. 18. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 129/2021 í máli nr. KNU21020024 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 130/2021 í máli nr. KNU21020033 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 131/2021 í máli nr. KNU21020023 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 137/2021 í máli nr. KNU21020022 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 133/2021 í máli nr. KNU21020021 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 134/2021 í máli nr. KNU21020020 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 151/2021 í máli nr. KNU21020035 dags. 31. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 146/2021 í máli nr. KNU21020031 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 153/2021 í máli nr. KNU21020017 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 147/2021 í máli nr. KNU21020018 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 148/2021 í máli nr. KNU21020032 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 152/2021 í máli nr. KNU21020042 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 150/2021 í máli nr. KNU21020034 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 156/2021 í máli nr. KNU20120059 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 115/2021 í máli nr. KNU21010014 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 118/2021 í máli nr. KNU21020012 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 119/2021 í máli nr. KNU21020055 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 157/2021 í máli nr. KNU21020029 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 162/2021 í máli nr. KNU21020006 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 163/2021 í máli nr. KNU21020028 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 155/2021 í máli nr. KNU21030020 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 114/2021 í máli nr. KNU21020003 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 154/2021 í máli nr. KNU21020043 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 171/2021 í máli nr. KNU21020067 dags. 20. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 169/2021 í máli nr. KNU21020049 dags. 20. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 172/2021 í máli nr. KNU21020026 dags. 20. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 173/2021 í máli nr. KNU21020037 dags. 20. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 170/2021 í máli nr. KNU21030024 dags. 20. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 168/2021 í máli nr. KNU21030025 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 182/2021 í máli nr. KNU21020044 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 165/2021 í máli nr. KNU21030061 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 178/2021 í máli nr. KNU21020052 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 181/2021 í máli nr. KNU21020010 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 167/2021 í máli nr. KNU21040016 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 179/2021 í máli nr. KNU21030023 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 166/2021 í máli nr. KNU21020036 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 175/2021 í máli nr. KNU21020053 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 180/2021 í máli nr. KNU21030022 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 192/2021 í máli nr. KNU21030082 dags. 28. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 186/2021 í máli nr. KNU21020030 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 188/2021 í máli nr. KNU21020002 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 125/2021 í máli nr. KNU21020019 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 189/2021 í máli nr. KNU21020054 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 176/2021 í máli nr. KNU21020058 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 183/2021 í máli nr. KNU21020059 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 107/2021 í máli nr. KNU20120060 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 196/2021 í máli nr. KNU21030059 dags. 30. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 198/2021 í máli nr. KNU21030068 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 191/2021 í máli nr. KNU21030027 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 209/2021 í máli nr. KNU21030032 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 205/2021 í máli nr. KNU21030009 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 206/2021 í máli nr. KNU21030012 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 177/2021 í máli nr. KNU21030005 dags. 12. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 190/2021 í máli nr. KNU21020057 dags. 12. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 210/2021 í máli nr. KNU21030014 dags. 12. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 214/2021 í máli nr. KNU21030007 dags. 12. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 159/2021 í máli nr. KNU21030058 dags. 12. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 215/2021 í máli nr. KNU21030013 dags. 12. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 226/2021 í máli nr. KNU21050036 dags. 17. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 207/2021 í málum nr. KNU21030074 o.fl. dags. 20. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 216/2021 í máli nr. KNU21040013 dags. 20. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 217/2021 í máli nr. KNU21030039 dags. 20. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 220/2021 í máli nr. KNU21030055 dags. 20. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 225/2021 í máli nr. KNU21040017 dags. 25. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 224/2021 í máli nr. KNU21030051 dags. 25. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 229/2021 í máli nr. KNU21030004 dags. 25. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 231/2021 í máli nr. KNU21030056 dags. 25. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 232/2021 í máli nr. KNU21030057 dags. 25. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 127/2021 í málum nr. KNU21010032 o.fl. dags. 25. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 234/2021 í máli nr. KNU21050027 dags. 25. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 223/2021 í máli nr. KNU21040019 dags. 25. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 174/2021 í máli nr. KNU21020066 dags. 1. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 221/2021 í málum nr. KNU21030079 o.fl. dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 236/2021 í máli nr. KNU21030010 dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 242/2021 í máli nr. KNU21030006 dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 244/2021 í máli nr. KNU21030026 dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 247/2021 í máli nr. KNU21030052 dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 248/2021 í máli nr. KNU21030033 dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 238/2021 í máli nr. KNU21030008 dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 187/2021 í máli nr. KNU21020060 dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 261/2021 í máli nr. KNU21040003 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 259/2021 í máli nr. KNU21050009 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 250/2021 í máli nr. KNU21030063 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 260/2021 í máli nr. KNU21040002 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 255/2021 í máli nr. KNU21030015 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 251/2021 í máli nr. KNU21030066 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 245/2021 í máli nr. KNU21030070 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 252/2021 í máli nr. KNU21030021 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 253/2021 í máli nr. KNU21030064 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 246/2021 í máli nr. KNU21040001 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 256/2021 í máli nr. KNU21030067 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 257/2021 í máli nr. KNU21030045 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 258/2021 í máli nr. KNU21030018 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 282/2021 í máli nr. KNU21050051 dags. 15. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 286/2021 í máli nr. KNU21050050 dags. 15. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 268/2021 í máli nr. KNU21030036 dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 263/2021 í máli nr. KNU21030069 dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 264/2021 í máli nr. KNU21030041 dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 273/2021 í málum nr. KNU21030053 o.fl. dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 271/2021 í máli nr. KNU21040008 dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 287/2021 í máli nr. KNU21060010 dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 278/2021 í máli nr. KNU21030073 dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 267/2021 í máli nr. KNU21060009 dags. 18. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 283/2021 í máli nr. KNU21050028 dags. 22. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 254/2021 í máli nr. KNU21040045 dags. 22. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 288/2021 í máli nr. KNU21040020 dags. 22. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 284/2021 í máli nr. KNU21040042 dags. 22. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 285/2021 í máli nr. KNU21040063 dags. 22. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 269/2021 í máli nr. KNU21030001 dags. 22. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 274/2021 í máli nr. KNU21050001 dags. 22. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 290/2021 í máli nr. KNU21040065 dags. 22. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 270/2021 í máli nr. KNU21040044 dags. 22. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 275/2021 í máli nr. KNU21060012 dags. 22. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 277/2021 í máli nr. KNU20110048 dags. 22. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 316/2021 í málum nr. KNU21040026 o.fl. dags. 1. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 310/2021 í máli nr. KNU21060018 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 302/2021 í máli nr. KNU21060004 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 311/2021 í máli nr. KNU21040046 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 294/2021 í máli nr. KNU21040022 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 319/2021 í máli nr. KNU21030065 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 295/2021 í máli nr. KNU21060015 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 297/2021 í máli nr. KNU21050003 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 320/2021 í máli nr. KNU20120049 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 296/2021 í máli nr. KNU21040023 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 314/2021 í máli nr. KNU21040032 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 315/2021 í máli nr. KNU21040033 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 325/2021 í máli nr. KNU21040015 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 324/2021 í málum nr. KNU21030077 o.fl. dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 317/2021 í máli nr. KNU21040012 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 330/2021 í máli nr. KNU21030034 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 329/2021 í máli nr. KNU21040024 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 321/2021 í málum nr. KNU21040028 o.fl. dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 318/2021 í máli nr. KNU21040018 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 276/2021 í málum nr. KNU21040006 o.fl. dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 313/2021 í máli nr. KNU21050004 dags. 15. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 345/2021 í máli nr. KNU21060069 dags. 15. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 342/2021 í máli nr. KNU21050032 dags. 15. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 331/2021 í málum nr. KNU21040030 o.fl. dags. 15. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 334/2021 í máli nr. KNU21060056 dags. 15. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 336/2021 í máli nr. KNU21040014 dags. 15. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 359/2021 í málum nr. KNU21040035 o.fl. dags. 12. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 352/2021 í málum nr. KNU21040055 o.fl. dags. 12. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 358/2021 í máli nr. KNU21060053 dags. 12. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 357/2021 í máli nr. KNU21040064 dags. 12. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 349/2021 í máli nr. KNU21050025 dags. 12. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 356/2021 í máli nr. KNU21050024 dags. 12. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 298/2021 í máli nr. KNU21050034 dags. 16. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 363/2021 í máli nr. KNU21050042 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 367/2021 í máli nr. KNU21060041 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 387/2021 í máli nr. KNU21040050 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 388/2021 í máli nr. KNU21060065 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 368/2021 í máli nr. KNU21060013 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 364/2021 í máli nr. KNU21050041 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 389/2021 í máli nr. KNU21060066 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 383/2021 í máli nr. KNU21050049 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 361/2021 í máli nr. KNU21060037 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 365/2021 í máli nr. KNU21060040 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 360/2021 í máli nr. KNU21060038 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 374/2021 í máli nr. KNU21050029 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 362/2021 í máli nr. KNU21060026 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 394/2021 í málum nr. KNU21070034 o.fl. dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 366/2021 í máli nr. KNU21060042 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 397/2021 í máli nr. KNU21070068 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 399/2021 í málum nr. KNU21050020 o.fl. dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 401/2021 í máli nr. KNU21070020 dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 400/2021 í máli nr. KNU21050023 dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 398/2021 í máli nr. KNU21040060 dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 396/2021 í málum nr. KNU21040037 o.fl. dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 393/2021 í málum nr. KNU21050030 o.fl. dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 397/2021 í málum nr. KNU21040058 o.fl. dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 415/2021 í máli nr. KNU21060055 dags. 30. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 422/2021 í máli nr. KNU21060025 dags. 2. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 406/2021 í máli nr. KNU21080027 dags. 2. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 403/2021 í máli nr. KNU21080025 dags. 2. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 405/2021 í máli nr. KNU21080026 dags. 2. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 409/2021 í máli nr. KNU21080016 dags. 2. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 425/2021 í málum nr. KNU21080001 o.fl. dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 424/2021 í máli nr. KNU21030040 dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 421/2021 í máli nr. KNU21060051 dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 442/2021 í máli nr. KNU21080017 dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 426/2021 í máli nr. KNU21060024 dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 427/2021 í máli nr. KNU21030028 dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 428/2021 í málum nr. KNU21040010 o.fl. dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 414/2021 í máli nr. KNU21060048 dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 429/2021 í máli nr. KNU21030016 dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 423/2021 í máli nr. KNU21030044 dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 417/2021 í máli nr. KNU21070030 dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 322/2021 í máli nr. KNU21040009 dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 443/2021 í máli nr. KNU21080015 dags. 10. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 444/2021 í málum nr. KNU21080036 o.fl. dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 433/2021 í máli nr. KNU21060052 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 451/2021 í máli nr. KNU21050043 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 454/2021 í máli nr. KNU21060027 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 430/2021 í máli nr. KNU21070022 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 434/2021 í máli nr. KNU21070063 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 452/2021 í máli nr. KNU21060071 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 431/2021 í máli nr. KNU21070029 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 445/2021 í máli nr. KNU21060068 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 436/2021 í máli nr. KNU21070010 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 453/2021 í máli nr. KNU21060072 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 432/2021 í máli nr. KNU21070041 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 435/2021 í máli nr. KNU21060054 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 437/2021 í máli nr. KNU21070015 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 439/2021 í máli nr. KNU21080032 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 469/2021 í máli nr. KNU21060005 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 455/2021 í máli nr. KNU21080008 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 462/2021 í máli nr. KNU21080013 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 464/2021 í máli nr. KNU21080047 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 450/2021 í máli nr. KNU21080022 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 465/2021 í máli nr. KNU21080014 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 456/2021 í máli nr. KNU21070032 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 449/2021 í máli nr. KNU21060034 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 412/2021 í máli nr. KNU21070039 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 460/2021 í máli nr. KNU21070031 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 461/2021 í máli nr. KNU21080012 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 416/2021 í máli nr. KNU21060049 dags. 29. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 419/2021 í máli nr. KNU21070001 dags. 29. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 420/2021 í máli nr. KNU21070013 dags. 29. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 471/2021 í máli nr. KNU21060035 dags. 30. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 472/2021 í máli nr. KNU21060023 dags. 30. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 476/2021 í máli nr. KNU21050005 dags. 30. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 477/2021 í máli nr. KNU21050052 dags. 30. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 473/2021 í máli nr. KNU21060003 dags. 30. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 497/2021 í málum nr. KNU21090039 o.fl. dags. 5. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 486/2021 í máli nr. KNU21080045 dags. 7. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 484/2021 í máli nr. KNU21090010 dags. 7. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 490/2021 í máli nr. KNU21080046 dags. 7. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 478/2021 í máli nr. KNU21050026 dags. 7. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 492/2021 í máli nr. KNU21080007 dags. 7. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 487/2021 í málum nr. KNU21070048 o.fl. dags. 7. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 467/2021 í máli nr. KNU21060019 dags. 7. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 483/2021 í máli nr. KNU21090003 dags. 7. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 488/2021 í máli nr. KNU21080030 dags. 7. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 475/2021 í máli nr. KNU21060002 dags. 7. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 485/2021 í máli nr. KNU21090009 dags. 7. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 466/2021 í máli nr. KNU21060020 dags. 7. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 468/2021 í málum nr. KNU21050018 o.fl. dags. 7. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 489/2021 í máli nr. KNU21080044 dags. 7. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 440/2021 í máli nr. KNU21060070 dags. 14. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 503/2021 í máli nr. KNU21080029 dags. 14. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 499/2021 í máli nr. KNU21090040 dags. 14. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 491/2021 í máli nr. KNU21070076 dags. 14. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 500/2021 í máli nr. KNU21080042 dags. 14. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 501/2021 í málum nr. KNU21080018 o.fl. dags. 14. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 512/2021 í máli nr. KNU21090037 dags. 14. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 418/2021 í máli nr. KNU21070014 dags. 14. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 502/2021 í máli nr. KNU21090066 dags. 14. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 447/2021 í máli nr. KNU21060036 dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 506/2021 í máli nr. KNU21060067 dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 515/2021 í máli nr. KNU21070071 dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 508/2021 í málum nr. KNU21070069 o.fl. dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 513/2021 í máli nr. KNU21070038 dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 514/2021 í máli nr. KNU21070074 dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 509/2021 í máli nr. KNU21070060 dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 511/2021 í málum nr. KNU21070036 o.fl. dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 510/2021 í máli nr. KNU21070061 dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 505/2021 í máli nr. KNU21070056 dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 521/2021 í máli nr. KNU21090013 dags. 27. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 522/2021 í máli nr. KNU21090082 dags. 27. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 524/2021 í máli nr. KNU21090044 dags. 27. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 523/2021 í máli nr. KNU21070062 dags. 27. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 538/2021 í máli nr. KNU21080048 dags. 28. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 518/2021 í máli nr. KNU21090038 dags. 28. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 525/2021 í máli nr. KNU21070073 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 526/2021 í máli nr. KNU21080006 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 528/2021 í máli nr. KNU21070055 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 527/2021 í máli nr. KNU21090048 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 530/2021 í máli nr. KNU21060021 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 547/2021 í málum nr. KNU21100003 o.fl. dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 542/2021 í málum nr. KNU21090068 o.fl. dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 536/2021 í máli nr. KNU21090002 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 541/2021 í máli nr. KNU21100007 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 531/2021 í máli nr. KNU21060022 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 554/2021 í máli nr. KNU21100035 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 543/2021 í máli nr. KNU21100023 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 549/2021 í máli nr. KNU21070040 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 537/2021 í máli nr. KNU21080028 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 529/2021 í málum nr. KNU21080033 o.fl. dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 535/2021 í máli nr. KNU21070075 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 550/2021 í málum nr. KNU21080020 o.fl. dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 556/2021 í málum nr. KNU21090031 o.fl. dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 548/2021 í málum nr. KNU21090035 o.fl. dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 533/2021 í máli nr. KNU21030079 dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 555/2021 í máli nr. KNU21090042 dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 532/2021 í máli nr. KNU21030080 dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 591/2021 í málum nr. KNU21080009 o.fl. dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 582/2021 í máli nr. KNU21100046 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 570/2021 í máli nr. KNU21100049 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 557/2021 í máli nr. KNU21100045 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 564/2021 í máli nr. KNU21090056 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 587/2021 í máli nr. KNU21100037 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 586/2021 í máli nr. KNU21090069 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 574/2021 í máli nr. KNU21100054 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 571/2021 í máli nr. KNU21100044 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 565/2021 í máli nr. KNU21100042 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 573/2021 í máli nr. KNU21090050 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 566/2021 í máli nr. KNU21100053 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 589/2021 í máli nr. KNU21100002 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 583/2021 í máli nr. KNU21100022 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 594/2021 í máli nr. KNU21100014 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 592/2021 í máli nr. KNU21080005 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 567/2021 í máli nr. KNU21100060 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 590/2021 í málum nr. KNU21090090 o.fl. dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 568/2021 í máli nr. KNU21100050 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 578/2021 í máli nr. KNU21100001 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 593/2021 í málum nr. KNU21100029 o.fl. dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 569/2021 í máli nr. KNU21090089 dags. 19. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 563/2021 í máli nr. KNU21100011 dags. 19. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 575/2021 í máli nr. KNU21100019 dags. 19. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 560/2021 í máli nr. KNU21090045 dags. 19. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 576/2021 í máli nr. KNU21100018 dags. 19. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 561/2021 í máli nr. KNU21090080 dags. 19. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 577/2021 í máli nr. KNU21100056 dags. 19. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 562/2021 í máli nr. KNU21090083 dags. 19. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 559/2021 í máli nr. KNU21100020 dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 610/2021 í máli nr. KNU21090084 dags. 25. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 603/2021 í máli nr. KNU21100048 dags. 25. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 607/2021 í máli nr. KNU21100061 dags. 25. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 606/2021 í máli nr. KNU21110035 dags. 25. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 609/2021 í máli nr. KNU21100028 dags. 25. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 627/2021 í máli nr. KNU21100031 dags. 29. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 614/2021 í málum nr. KNU21090087 o.fl. dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 620/2021 í málum nr. KNU21100051 o.fl. dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 605/2021 í máli nr. KNU21100064 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 626/2021 í máli nr. KNU21100036 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 622/2021 í málum nr. KNU21100032 o.fl. dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 618/2021 í máli nr. KNU21100034 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 625/2021 í máli nr. KNU21090033 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 623/2021 í máli nr. KNU21110022 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 616/2021 í máli nr. KNU21090073 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 643/2021 í máli nr. KNU21100078 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 611/2021 í máli nr. KNU21090046 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 637/2021 í máli nr. KNU21110076 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 624/2021 í máli nr. KNU21090030 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 612/2021 í málum nr. KNU21100039 o.fl. dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 642/2021 í máli nr. KNU21110004 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 615/2021 í máli nr. KNU21090047 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 619/2021 í máli nr. KNU21110017 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 645/2021 í máli nr. KNU21110019 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 601/2021 í máli nr. KNU21070023 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 653/2021 í máli nr. KNU21110066 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 646/2021 í máli nr. KNU21090094 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 644/2021 í máli nr. KNU21110031 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 602/2021 í máli nr. KNU21070011 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 613/2021 í málum nr. KNU21110048 o.fl. dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 647/2021 í máli nr. KNU21100071 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 649/2021 í máli nr. KNU21100012 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 651/2021 í máli nr. KNU21100015 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 650/2021 í máli nr. KNU21110025 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 639/2021 í máli nr. KNU21110021 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 652/2021 í máli nr. KNU21100070 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 648/2021 í máli nr. KNU21100013 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 640/2021 í máli nr. KNU21110033 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 634/2021 í máli nr. KNU21100026 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 633/2021 í máli nr. KNU21100059 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 657/2021 í máli nr. KNU21100010 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 632/2021 í máli nr. KNU21100058 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 631/2021 í máli nr. KNU21100057 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 658/2021 í máli nr. KNU21100041 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 636/2021 í máli nr. KNU21100073 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 635/2021 í máli nr. KNU21100027 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 654/2021 í máli nr. KNU21100043 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 664/2021 í málum nr. KNU21110081 o.fl. dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 676/2021 í máli nr. KNU21110095 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 673/2021 í máli nr. KNU21120004 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 668/2021 í máli nr. KNU21110003 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 661/2021 í máli nr. KNU21110027 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 24/2022 í máli nr. KNU21110084 dags. 11. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 12/2022 í máli nr. KNU21110059 dags. 13. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 13/2022 í máli nr. KNU21110085 dags. 13. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 47/2022 í máli nr. KNU21090067 dags. 19. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 3/2022 í málum nr. KNU21110043 o.fl. dags. 20. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 38/2022 í máli nr. KNU21110036 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1/2022 í málum nr. KNU21110045 o.fl. dags. 20. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 29/2022 í máli nr. KNU21110018 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 30/2022 í máli nr. KNU21110086 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 48/2022 í máli nr. KNU21110083 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 42/2022 í máli nr. KNU21110026 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 46/2022 í máli nr. KNU21110028 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 43/2022 í máli nr. KNU21110020 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 25/2022 í máli nr. KNU21100055 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 45/2022 í máli nr. KNU21100077 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 32/2022 í máli nr. KNU21100062 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 49/2022 í máli nr. KNU21120001 dags. 27. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 39/2022 í máli nr. KNU21120011 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 73/2022 í málum nr. KNU21120017 o.fl. dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 74/2022 í málum nr. KNU21110091 o.fl. dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 40/2022 í málum nr. KNU21120012 o.fl. dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 70/2022 í máli nr. KNU21120048 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 78/2022 í máli nr. KNU21120055 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 67/2022 í máli nr. KNU21120064 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 80/2022 í máli nr. KNU21120036 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 72/2022 í máli nr. KNU22010002 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 75/2022 í málum nr. KNU21100075 o.fl. dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 86/2022 í máli nr. KNU21120008 dags. 10. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 81/2022 í máli nr. KNU21120051 dags. 10. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 27/2022 í máli nr. KNU21100079 dags. 23. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 102/2022 í máli nr. KNU21110030 dags. 23. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 100/2022 í máli nr. KNU21110060 dags. 23. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 104/2022 í máli nr. KNU21110004 dags. 23. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 105/2022 í máli nr. KNU21110063 dags. 23. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 103/2022 í máli nr. KNU21110094 dags. 23. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 101/2022 í máli nr. KNU21110039 dags. 23. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 44/2022 í máli nr. KNU21100021 dags. 23. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 94/2022 í máli nr. KNU22010017 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 111/2022 í máli nr. KNU21120016 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 93/2022 í máli nr. KNU21120049 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 98/2022 í máli nr. KNU21120006 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 79/2022 í máli nr. KNU21120062 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 106/2022 í máli nr. KNU22010018 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 87/2022 í máli nr. KNU22010016 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 110/2022 í máli nr. KNU21110032 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 41/2022 í máli nr. KNU21110034 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 69/2022 í máli nr. KNU21120063 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 118/2022 í máli nr. KNU21120065 dags. 3. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 113/2022 í máli nr. KNU22020002 dags. 3. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 116/2022 í máli nr. KNU22020012 dags. 3. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 114/2022 í máli nr. KNU22020010 dags. 3. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 115/2022 í málum nr. KNU21110087 o.fl. dags. 3. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 132/2023 í máli nr. KNU22120068 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 120/2022 í máli nr. KNU22010014 dags. 10. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 124/2022 í málum nr. KNU22020025 o.fl. dags. 10. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 123/2022 í máli nr. KNU22020006 dags. 10. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 129/2022 í máli nr. KNU22010019 dags. 15. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 112/2022 í máli nr. KNU21070035 dags. 17. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 130/2022 í máli nr. KNU22020029 dags. 17. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 132/2022 í máli nr. KNU22020031 dags. 17. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 131/2022 í máli nr. KNU22020030 dags. 17. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 126/2022 í máli nr. KNU22010015 dags. 23. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 127/2022 í máli nr. KNU21110042 dags. 23. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 144/2022 í máli nr. KNU22020033 dags. 23. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 133/2022 í máli nr. KNU22020007 dags. 23. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 135/2022 í máli nr. KNU22010020 dags. 23. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 134/2022 í máli nr. KNU22020011 dags. 23. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 141/2022 í máli nr. KNU22030018 dags. 24. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 137/2022 í máli nr. KNU22030006 dags. 24. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 149/2022 í máli nr. KNU22030005 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 148/2022 í málum nr. KNU22030001 o.fl. dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 152/2022 í málum nr. KNU22030009 o.fl. dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 153/2022 í málum nr. KNU22020016 o.fl. dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 156/2022 í málum nr. KNU22030022 o.fl. dags. 7. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 157/2022 í máli nr. KNU22030052 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 162/2022 í málum nr. KNU22030030 o.fl. dags. 13. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 170/2022 í máli nr. KNU22030036 dags. 13. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 166/2022 í máli nr. KNU22040002 dags. 13. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 164/2022 í málum nr. KNU22030024 o.fl. dags. 13. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 163/2022 í máli nr. KNU22030023 dags. 13. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 158/2022 í máli nr. KNU22020036 dags. 27. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 167/2022 í máli nr. KNU22020003 dags. 27. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 174/2022 í máli nr. KNU22030056 dags. 27. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 175/2022 í máli nr. KNU22040005 dags. 28. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 178/2022 í máli nr. KNU22030019 dags. 28. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 172/2022 í máli nr. KNU22030037 dags. 28. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 176/2022 í máli nr. KNU22040006 dags. 28. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 171/2022 í máli nr. KNU22030039 dags. 28. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 177/2022 í máli nr. KNU22030004 dags. 4. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 139/2022 í máli nr. KNU22020021 dags. 4. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 168/2022 í máli nr. KNU22030035 dags. 4. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 165/2022 í málum nr. KNU22030013 o.fl. dags. 4. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 181/2022 í máli nr. KNU22040036 dags. 4. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 186/2022 í máli nr. KNU22030032 dags. 4. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 183/2022 í máli nr. KNU22030040 dags. 4. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 184/2022 í máli nr. KNU22040043 dags. 4. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 187/2022 í máli nr. KNU22030033 dags. 4. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 193/2022 í máli nr. KNU22050017 dags. 11. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 191/2022 í máli nr. KNU22040004 dags. 12. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 192/2022 í máli nr. KNU22040001 dags. 12. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 188/2022 í máli nr. KNU22040015 dags. 19. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 195/2022 í máli nr. KNU22040029 dags. 19. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 194/2022 í máli nr. KNU22040007 dags. 19. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 203/2022 í málum nr. KNU22040030 o.fl. dags. 25. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 206/2022 í máli nr. KNU22040016 dags. 25. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 202/2022 í máli nr. KNU22040023 dags. 25. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 205/2022 í máli nr. KNU22040045 dags. 25. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 204/2022 í máli nr. KNU22040025 dags. 25. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 214/2022 í málum nr. KNU22050001 o.fl. dags. 31. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 142/2022 í máli nr. KNU22020019 dags. 2. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 208/2022 í máli nr. KNU22030055 dags. 2. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 143/2022 í máli nr. KNU22020018 dags. 2. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 223/2022 í máli nr. KNU22040048 dags. 9. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 216/2022 í máli nr. KNU22040022 dags. 9. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 219/2022 í málum nr. KNU22040038 o.fl. dags. 9. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 220/2022 í máli nr. KNU22040046 dags. 9. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 225/2022 í máli nr. KNU22060007 dags. 9. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 217/2022 í máli nr. KNU22040035 dags. 9. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 226/2022 í máli nr. KNU22050038 dags. 15. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 233/2022 í máli nr. KNU22040008 dags. 16. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 227/2022 í málum nr. KNU22050003 o.fl. dags. 16. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 239/2022 í máli nr. KNU22040037 dags. 12. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 236/2022 í máli nr. KNU22050013 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 196/2022 í máli nr. KNU22040003 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 237/2022 í máli nr. KNU22050014 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 198/2022 í máli nr. KNU22030054 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 200/2022 í máli nr. KNU22040021 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 240/2022 í máli nr. KNU22050007 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 199/2022 í máli nr. KNU22040020 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 234/2022 í máli nr. KNU22040051 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 243/2022 í málum nr. KNU22050042 o.fl. dags. 30. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 242/2022 í málum nr. KNU22050049 o.fl. dags. 30. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 260/2022 í máli nr. KNU22040026 dags. 1. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 246/2022 í máli nr. KNU22050018 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 249/2022 í máli nr. KNU22050034 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 250/2022 í máli nr. KNU22060023 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 251/2022 í máli nr. KNU22060024 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 244/2022 í máli nr. KNU22050022 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 245/2022 í málum nr. KNU22050010 o.fl. dags. 6. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 258/2022 í máli nr. KNU22050031 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 247/2022 í máli nr. KNU22050028 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 263/2022 í máli nr. KNU22050033 dags. 13. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 264/2022 í máli nr. KNU22050025 dags. 13. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 269/2022 í máli nr. KNU22050032 dags. 13. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 271/2022 í máli nr. KNU22050044 dags. 13. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 262/2022 í máli nr. KNU22050050 dags. 13. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 267/2022 í máli nr. KNU22060022 dags. 14. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 265/2022 í máli nr. KNU22050043 dags. 14. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 266/2022 í máli nr. KNU22050046 dags. 14. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 270/2022 í máli nr. KNU22050048 dags. 14. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 277/2022 í málum nr. KNU22070006 o.fl. dags. 15. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 231/2022 í máli nr. KNU22040009 dags. 18. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 272/2022 í máli nr. KNU22050020 dags. 22. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 273/2022 í máli nr. KNU22050021 dags. 22. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 274/2022 í máli nr. KNU22060001 dags. 22. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 294/2022 í máli nr. KNU22060050 dags. 11. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 305/2022 í máli nr. KNU22050036 dags. 15. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 303/2022 í máli nr. KNU22070001 dags. 15. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 292/2022 í máli nr. KNU22060048 dags. 15. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 293/2022 í máli nr. KNU22060049 dags. 15. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 298/2022 í máli nr. KNU22050037 dags. 15. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 297/2022 í máli nr. KNU22070017 dags. 15. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 302/2022 í máli nr. KNU22060011 dags. 15. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 299/2022 í málum nr. KNU22060004 o.fl. dags. 15. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 296/2022 í máli nr. KNU22060035 dags. 18. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 301/2022 í máli nr. KNU22070018 dags. 18. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 307/2022 í máli nr. KNU22040047 dags. 18. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 304/2022 í máli nr. KNU22060052 dags. 18. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 295/2022 í máli nr. KNU22060042 dags. 18. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 300/2022 í máli nr. KNU22070019 dags. 18. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 309/2022 í máli nr. KNU22060043 dags. 19. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 322/2022 í málum nr. KNU22060028 o.fl. dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 318/2022 í máli nr. KNU22060036 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 321/2022 í máli nr. KNU22060027 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 319/2022 í máli nr. KNU22060025 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 320/2022 í máli nr. KNU22060026 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 312/2022 í máli nr. KNU22060044 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 323/2022 í máli nr. KNU22060030 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 315/2022 í máli nr. KNU22070002 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 313/2022 í máli nr. KNU22060045 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 326/2022 í máli nr. KNU22070027 dags. 26. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 291/2022 í máli nr. KNU22060038 dags. 1. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 329/2022 í máli nr. KNU22070034 dags. 1. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 328/2022 í máli nr. KNU22070035 dags. 1. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 345/2022 í máli nr. KNU22070046 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 338/2022 í máli nr. KNU22070029 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 335/2022 í máli nr. KNU22070049 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 341/2022 í máli nr. KNU22060053 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 336/2022 í máli nr. KNU22070050 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 350/2022 í máli nr. KNU22070021 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 342/2022 í máli nr. KNU22070022 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 337/2022 í máli nr. KNU22070023 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 340/2022 í máli nr. KNU22060051 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 343/2022 í máli nr. KNU22070026 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 344/2021 í máli nr. KNU22060014 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 339/2022 í máli nr. KNU22070024 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 334/2022 í máli nr. KNU22060055 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 368/2022 í máli nr. KNU22090004 dags. 9. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 413/2022 í máli nr. KNU22090021 dags. 12. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 360/2022 í máli nr. KNU22060033 dags. 14. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 356/2022 í máli nr. KNU22080035 dags. 14. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 370/2022 í málum nr. KNU22070040 o.fl. dags. 16. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 369/2022 í máli nr. KNU22070025 dags. 16. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 371/2022 í máli nr. KNU22070063 dags. 16. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 333/2022 í máli nr. KNU22060054 dags. 16. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 373/2022 í máli nr. KNU22070033 dags. 16. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 372/2022 í máli nr. KNU22070004 dags. 16. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 395/2022 í máli nr. KNU22080024 dags. 20. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 385/2022 í máli nr. KNU22070065 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 374/2022 í máli nr. KNU22080023 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 383/2022 í máli nr. KNU22070060 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 380/2022 í máli nr. KNU22080006 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 377/2022 í máli nr. KNU22080003 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 382/2022 í máli nr. KNU22070052 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 391/2022 í máli nr. KNU22090028 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 386/2022 í máli nr. KNU22090027 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 387/2022 í máli nr. KNU22090029 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 373/2022 í máli nr. KNU22070062 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 389/2022 í málum nr. KNU22080033 o.fl. dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 375/2022 í máli nr. KNU22080019 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 376/2022 í máli nr. KNU22080007 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 379/2022 í máli nr. KNU22080016 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 384/2022 í máli nr. KNU22070061 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 402/2022 í máli nr. KNU22090001 dags. 26. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 392/2022 í máli nr. KNU22070032 dags. 26. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 394/2022 í máli nr. KNU22070030 dags. 26. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 393/2022 í máli nr. KNU22070031 dags. 26. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 396/2022 í máli nr. KNU22090012 dags. 27. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 398/2022 í málum nr. KNU22090048 o.fl. dags. 27. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 408/2022 í málum nr. KNU22080012 o.fl. dags. 6. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 404/2022 í máli nr. KNU22090014 dags. 6. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 325/2022 í máli nr. KNU22060008 dags. 6. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 401/2022 í máli nr. KNU22090030 dags. 6. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 411/2022 í máli nr. KNU22070064 dags. 6. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 405/2022 í máli nr. KNU22080031 dags. 6. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 406/2022 í máli nr. KNU22080028 dags. 6. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 403/2022 í máli nr. KNU22090005 dags. 6. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 416/2022 í máli nr. KNU22090016 dags. 11. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 409/2022 í máli nr. KNU22090018 dags. 11. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 417/2022 í máli nr. KNU22090011 dags. 11. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 415/2022 í málum nr. KNU22090019 o.fl. dags. 11. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 397/2022 í máli nr. KNU22070068 dags. 11. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 425/2022 í máli nr. KNU22090024 dags. 12. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 355/2022 í máli nr. KNU22080022 dags. 12. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 410/2022 í máli nr. KNU22090022 dags. 12. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 414/2022 í máli nr. KNU22090010 dags. 12. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 412/2022 í máli nr. KNU22090013 dags. 12. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 418/2022 í máli nr. KNU22090015 dags. 13. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 426/2022 í máli nr. KNU22090062 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 424/2022 í máli nr. KNU22090017 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 427/2022 í máli nr. KNU22090069 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 428/2022 í máli nr. KNU22090070 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 419/2022 í málum nr. KNU22090032 o.fl. dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 421/2022 í málum nr. KNU22090055 o.fl. dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 422/2022 í máli nr. KNU22090035 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 420/2022 í máli nr. KNU22090034 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 430/2022 í máli nr. KNU22090026 dags. 27. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 436/2022 í máli nr. KNU22100050 dags. 27. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 434/2022 í máli nr. KNU22100003 dags. 27. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 429/2022 í máli nr. KNU22090023 dags. 27. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 433/2022 í málum nr. KNU22090058 o.fl. dags. 31. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 450/2022 í máli nr. KNU22100034 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 397/2022 í máli nr. KNU22090056 dags. 3. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 438/2022 í máli nr. KNU22090066 dags. 3. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 445/2022 í máli nr. KNU22090065 dags. 3. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 444/2022 í máli nr. KNU22090064 dags. 3. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 442/2022 í máli nr. KNU22090057 dags. 3. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 439/2022 í máli nr. KNU22100001 dags. 3. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 443/2022 í máli nr. KNU22090063 dags. 3. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 441/2022 í máli nr. KNU22100013 dags. 3. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 452/2022 í málum nr. KNU22100025 o.fl. dags. 3. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 461/2022 í málum nr. KNU22100031 o.fl. dags. 8. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 407/2022 í máli nr. KNU22090009 dags. 9. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 431/2022 í máli nr. KNU22100021 dags. 9. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 432/2022 í máli nr. KNU22100020 dags. 9. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 449/2022 í máli nr. KNU22090050 dags. 9. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 453/2022 í máli nr. KNU22090068 dags. 10. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 451/2022 í máli nr. KNU22090072 dags. 10. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 454/2022 í máli nr. KNU22090054 dags. 10. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 462/2022 í máli nr. KNU22110021 dags. 14. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 458/2022 í málum nr. KNU22110010 o.fl. dags. 17. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 463/2022 í máli nr. KNU22100022 dags. 17. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 458/2022 í máli nr. KNU22100028 dags. 17. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 464/2022 í málum nr. KNU22100015 o.fl. dags. 17. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 457/2022 í máli nr. KNU22110009 dags. 17. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 465/2022 í máli nr. KNU22100017 dags. 17. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 467/2022 í máli nr. KNU22100027 dags. 17. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 468/2022 í máli nr. KNU22110003 dags. 21. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 455/2022 í máli nr. KNU22090041 dags. 24. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 469/2022 í máli nr. KNU22100002 dags. 24. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 490/2022 í málum nr. KNU22100062 o.fl. dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 502/2022 í málum nr. KNU22100004 o.fl. dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 482/2022 í máli nr. KNU22100054 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 475/2022 í máli nr. KNU22100045 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 471/2022 í máli nr. KNU22100043 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 495/2022 í máli nr. KNU22100068 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 483/2022 í máli nr. KNU22100055 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 484/2022 í máli nr. KNU22100056 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 494/2022 í máli nr. KNU22100067 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 492/2022 í máli nr. KNU22100065 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 481/2022 í máli nr. KNU22100053 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 485/2022 í máli nr. KNU22100057 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 496/2022 í máli nr. KNU22100069 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 479/2022 í máli nr. KNU22100049 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 489/2022 í máli nr. KNU22100061 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 491/2022 í máli nr. KNU22100064 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 501/2022 í máli nr. KNU22100038 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 486/2022 í máli nr. KNU22100058 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 477/2022 í máli nr. KNU22100047 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 493/2022 í máli nr. KNU22100066 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 476/2022 í máli nr. KNU22100046 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 480/2022 í máli nr. KNU22100052 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 487/2022 í máli nr. KNU22100059 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 478/2022 í máli nr. KNU22100048 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 488/2022 í máli nr. KNU22100060 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 504/2022 í máli nr. KNU22110008 dags. 7. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 510/2022 í máli nr. KNU22110047 dags. 7. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 497/2022 í máli nr. KNU22110029 dags. 7. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 505/2022 í máli nr. KNU22110037 dags. 7. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 473/2022 í máli nr. KNU22100088 dags. 7. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 513/2022 í máli nr. KNU22090046 dags. 8. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 506/2022 í máli nr. KNU22100014 dags. 8. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 512/2022 í máli nr. KNU22100024 dags. 8. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 508/2022 í máli nr. KNU22100010 dags. 8. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 507/2022 í málum nr. KNU22110055 o.fl. dags. 8. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 515/2022 í máli nr. KNU22100006 dags. 8. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 532/2022 í máli nr. KNU22110073 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 536/2022 í máli nr. KNU22100081 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 520/2022 í máli nr. KNU22100071 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 528/2022 í máli nr. KNU22110079 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 517/2022 í máli nr. KNU22100083 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 530/2022 í máli nr. KNU22110078 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 531/2022 í máli nr. KNU22110061 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 525/2022 í máli nr. KNU22100070 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 527/2022 í málum nr. KNU22110090 o.fl. dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 533/2022 í máli nr. KNU22110086 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 526/2022 í málum nr. KNU22100084 o.fl. dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 534/2022 í máli nr. KNU22110024 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 521/2022 í málum nr. KNU22100072 o.fl. dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 516/2022 í máli nr. KNU22100079 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 529/2022 í máli nr. KNU22110062 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 540/2022 í máli nr. KNU22110019 dags. 16. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 538/2022 í máli nr. KNU22110017 dags. 16. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 539/2022 í máli nr. KNU22110018 dags. 16. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 537/2022 í máli nr. KNU22110016 dags. 16. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 509/2022 í máli nr. KNU22110004 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 541/2022 í máli nr. KNU22100074 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 7/2023 í máli nr. KNU22120041 dags. 3. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 8/2023 í máli nr. KNU22120071 dags. 3. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1/2023 í máli nr. KNU22110080 dags. 5. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 2/2023 í máli nr. KNU22100078 dags. 5. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 4/2023 í máli nr. KNU22100008 dags. 10. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 19/2023 í málum nr. KNU22110040 o.fl. dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 22/2023 í máli nr. KNU22110030 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 30/2023 í máli nr. KNU22110031 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 12/2023 í máli nr. KNU22100080 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 17/2023 í máli nr. KNU22100029 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 21/2023 í máli nr. KNU22110025 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 11/2023 í máli nr. KNU22100077 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 14/2023 í máli nr. KNU22110026 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 20/2023 í málum nr. KNU22110042 o.fl. dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 34/2023 í máli nr. KNU22120083 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 18/2023 í máli nr. KNU22110049 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 31/2023 í máli nr. KNU22110032 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 13/2023 í máli nr. KNU22110023 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 33/2023 í málum nr. KNU22120084 o.fl. dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 16/2023 í máli nr. KNU22110060 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 10/2023 í málum nr. KNU22100075 o.fl. dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 36/2023 í máli nr. KNU22120053 dags. 13. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 37/2023 í máli nr. KNU22120005 dags. 13. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 29/2023 í máli nr. KNU22120025 dags. 18. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 25/2023 í máli nr. KNU22120001 dags. 18. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 28/2023 í máli nr. KNU22110054 dags. 18. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 26/2023 í máli nr. KNU22120004 dags. 18. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 24/2023 í máli nr. KNU22110083 dags. 18. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 32/2023 í máli nr. KNU22120019 dags. 18. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 27/2023 í máli nr. KNU22110085 dags. 18. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 15/2023 í máli nr. KNU22110002 dags. 20. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 35/2023 í máli nr. KNU22110005 dags. 20. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 38/2023 í máli nr. KNU22110001 dags. 20. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 6/2023 í máli nr. KNU22100023 dags. 20. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 49/2023 í málum nr. KNU22120072 o.fl. dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 50/2023 í máli nr. KNU22110075 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 42/2023 í málum nr. KNU22110071 o.fl. dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 40/2023 í máli nr. KNU22110064 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 51/2023 í máli nr. KNU22110076 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 39/2023 í máli nr. KNU22110050 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 43/2023 í máli nr. KNU22120006 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 45/2023 í máli nr. KNU22110070 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 44/2023 í máli nr. KNU22110052 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 41/2023 í máli nr. KNU22110057 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 9/2023 í máli nr. KNU22100041 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 46/2023 í málum nr. KNU22110065 o.fl. dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 47/2023 í máli nr. KNU22120042 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 52/2023 í málum nr. KNU22120051 o.fl. dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 48/2023 í máli nr. KNU22120055 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 64/2023 í málum nr. KNU23010028 o.fl. dags. 30. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 63/2023 í máli nr. KNU23010030 dags. 30. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 62/2023 í máli nr. KNU23010036 dags. 30. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 54/2023 í máli nr. KNU22120011 dags. 30. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 67/2023 í máli nr. KNU22120039 dags. 1. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 66/2023 í máli nr. KNU22120046 dags. 1. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 59/2023 í máli nr. KNU22110006 dags. 2. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 56/2023 í máli nr. KNU22120015 dags. 2. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 57/2023 í máli nr. KNU22110036 dags. 2. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 53/2023 í máli nr. KNU22110033 dags. 2. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 55/2023 í máli nr. KNU22110007 dags. 2. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 58/2023 í máli nr. KNU22110022 dags. 2. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 79/2023 í málum nr. KNU23010039 o.fl. dags. 2. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 70/2023 í máli nr. KNU22120017 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 89/2023 í máli nr. KNU22110081 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 71/2023 í máli nr. KNU22120035 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 82/2023 í máli nr. KNU22110077 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 84/2023 í máli nr. KNU22120050 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 23/2023 í máli nr. KNU22110059 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 83/2023 í máli nr. KNU23010047 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 76/2023 í máli nr. KNU22120018 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 73/2023 í máli nr. KNU22120020 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 60/2023 í máli nr. KNU22120038 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 80/2023 í máli nr. KNU22120009 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 75/2023 í máli nr. KNU22120007 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 81/2023 í máli nr. KNU22120022 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 69/2023 í máli nr. KNU22120024 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 72/2023 í máli nr. KNU22120012 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 88/2023 í máli nr. KNU22120037 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 96/2023 í málum nr. KNU23020008 o.fl. dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 97/2023 í máli nr. KNU23020006 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 95/2023 í máli nr. KNU23020003 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 86/2023 í máli nr. KNU23010021 dags. 15. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 90/2023 í máli nr. KNU22120057 dags. 15. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 68/2023 í máli nr. KNU22120088 dags. 15. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 61/2023 í máli nr. KNU22110063 dags. 16. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 92/2023 í máli nr. KNU22110089 dags. 16. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 93/2023 í máli nr. KNU22120093 dags. 16. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 94/2023 í máli nr. KNU23010011 dags. 16. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 105/2023 í máli nr. KNU22120040 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 109/2023 í máli nr. KNU22120033 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 85/2023 í máli nr. KNU22120036 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 103/2023 í máli nr. KNU23010032 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 101/2023 í máli nr. KNU22120034 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 107/2023 í máli nr. KNU22120030 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 77/2023 í máli nr. KNU22120075 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 108/2023 í máli nr. KNU22120031 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 99/2023 í máli nr. KNU22120070 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 104/2023 í máli nr. KNU23010033 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 106/2023 í máli nr. KNU22120029 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 100/2023 í máli nr. KNU23010005 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 111/2023 í máli nr. KNU22120032 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 102/2023 í máli nr. KNU23010031 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 117/2023 í máli nr. KNU23020039 dags. 27. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 119/2023 í máli nr. KNU23020047 dags. 27. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 118/2023 í máli nr. KNU23020046 dags. 27. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 122/2023 í málum nr. KNU23020020 o.fl. dags. 28. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 114/2023 í máli nr. KNU22120016 dags. 1. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 115/2023 í máli nr. KNU22110087 dags. 1. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 112/2023 í málum nr. KNU22120026 o.fl. dags. 1. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 113/2023 í máli nr. KNU22120002 dags. 1. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 134/2023 í máli nr. KNU23010059 dags. 7. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 135/2023 í máli nr. KNU23010058 dags. 7. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 128/2023 í málum nr. KNU22120047 o.fl. dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 123/2023 í máli nr. KNU22120092 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 124/2023 í máli nr. KNU22120089 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 125/2023 í máli nr. KNU22120086 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 116/2023 í máli nr. KNU22120028 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 74/2023 í máli nr. KNU22120003 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 133/2023 í máli nr. KNU22120087 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 129/2023 í máli nr. KNU22120049 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 131/2023 í máli nr. KNU22120064 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 126/2023 í málum nr. KNU22120058 o.fl. dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 127/2023 í máli nr. KNU22120060 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 110/2023 í málum nr. KNU23010043 o.fl. dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 139/2023 í máli nr. KNU23020036 dags. 15. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 146/2023 í máli nr. KNU23010061 dags. 15. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 148/2023 í máli nr. KNU23020005 dags. 15. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 140/2023 í máli nr. KNU23020037 dags. 15. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 121/2023 í máli nr. KNU23010055 dags. 15. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 149/2023 í máli nr. KNU23020052 dags. 15. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 120/2023 í máli nr. KNU23010056 dags. 15. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 145/2023 í máli nr. KNU23020026 dags. 15. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 147/2023 í máli nr. KNU23020053 dags. 15. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 130/2023 í máli nr. KNU23010063 dags. 15. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 91/2023 í máli nr. KNU22120023 dags. 15. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 137/2023 í máli nr. KNU22110088 dags. 16. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 165/2023 í máli nr. KNU23030012 dags. 16. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 138/2023 í máli nr. KNU22120043 dags. 16. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 159/2023 í máli nr. KNU22120066 dags. 16. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 144/2023 í máli nr. KNU23010008 dags. 16. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 141/2023 í máli nr. KNU23020066 dags. 16. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 142/2023 í máli nr. KNU22120010 dags. 16. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 143/2023 í máli nr. KNU22120069 dags. 16. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 158/2023 í máli nr. KNU22120065 dags. 16. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 166/2023 í máli nr. KNU23030011 dags. 16. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 172/2023 í málum nr. KNU23030057 o.fl. dags. 22. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 169/2023 í máli nr. KNU23020004 dags. 22. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 173/2023 í máli nr. KNU23030059 dags. 22. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 160/2023 í málum nr. KNU23010001 o.fl. dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 161/2023 í málum nr. KNU23010037 o.fl. dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 153/2023 í máli nr. KNU23010010 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 168/2023 í máli nr. KNU23010009 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 156/2023 í máli nr. KNU23020049 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 155/2023 í máli nr. KNU23010006 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 151/2023 í máli nr. KNU23010046 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 162/2023 í máli nr. KNU23010014 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 152/2023 í máli nr. KNU23010004 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 154/2023 í málum nr. KNU23010054 o.fl. dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 163/2023 í máli nr. KNU23010007 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 164/2023 í máli nr. KNU23010016 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 157/2023 í máli nr. KNU23010003 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 178/2023 í máli nr. KNU23030063 dags. 27. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 181/2023 í máli nr. KNU23020022 dags. 28. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 186/2023 í máli nr. KNU23020029 dags. 28. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 184/2023 í máli nr. KNU23020007 dags. 28. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 187/2023 í máli nr. KNU23030065 dags. 28. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 188/2023 í máli nr. KNU23030064 dags. 28. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 185/2023 í máli nr. KNU23010044 dags. 28. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 175/2023 í máli nr. KNU22120054 dags. 30. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 197/2023 í máli nr. KNU23030073 dags. 30. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 171/2023 í máli nr. KNU22120077 dags. 30. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 170/2023 í máli nr. KNU23020018 dags. 30. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 177/2023 í máli nr. KNU23030022 dags. 30. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 204/2023 í máli nr. KNU23030081 dags. 3. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 189/2023 í máli nr. KNU23020027 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 195/2023 í máli nr. KNU23030008 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 179/2023 í máli nr. KNU23010057 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 194/2023 í máli nr. KNU23030013 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 183/2023 í máli nr. KNU23020024 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 182/2023 í máli nr. KNU23020019 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 201/2023 í máli nr. KNU23020035 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 193/2023 í máli nr. KNU23020025 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 196/2023 í máli nr. KNU23010060 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 190/2023 í máli nr. KNU23020033 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 192/2023 í máli nr. KNU23020023 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 180/2023 í máli nr. KNU23010065 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 191/2023 í máli nr. KNU23020028 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 211/2023 í máli nr. KNU23030068 dags. 12. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 198/2023 í máli nr. KNU23020054 dags. 12. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 200/2023 í máli nr. KNU23020058 dags. 12. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 212/2023 í málum nr. KNU23030066 o.fl. dags. 12. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 199/2023 í máli nr. KNU23020055 dags. 12. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 202/2023 í máli nr. KNU23020073 dags. 12. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 210/2023 í máli nr. KNU23030094 dags. 12. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 217/2023 í máli nr. KNU23030093 dags. 13. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 218/2023 í máli nr. KNU23020050 dags. 13. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 222/2023 í máli nr. KNU23030101 dags. 13. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 208/2023 í málum nr. KNU23020014 o.fl. dags. 13. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 223/2023 í máli nr. KNU23030102 dags. 13. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 214/2023 í málum nr. KNU23030103 o.fl. dags. 13. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 203/2023 í máli nr. KNU22110048 dags. 17. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 206/2023 í málum nr. KNU22120078 o.fl. dags. 17. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 209/2023 í máli nr. KNU23020076 dags. 17. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 232/2023 í máli nr. KNU23020068 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 221/2023 í máli nr. KNU23020038 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 234/2023 í máli nr. KNU23030004 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 228/2023 í máli nr. KNU23020034 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 219/2023 í máli nr. KNU23020051 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 225/2023 í máli nr. KNU23020030 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 220/2023 í máli nr. KNU23020031 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 226/2023 í málum nr. KNU23020044 o.fl. dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 236/2023 í málum nr. KNU23030060 o.fl. dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 224/2023 í máli nr. KNU23020041 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 233/2023 í máli nr. KNU23020060 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 167/2023 í máli nr. KNU23010062 dags. 21. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 256/2023 í máli nr. KNU23040057 dags. 27. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 255/2023 í máli nr. KNU23040060 dags. 27. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 254/2023 í máli nr. KNU23040017 dags. 27. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 235/2023 í máli nr. KNU22120056 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 238/2023 í máli nr. KNU22120008 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 239/2023 í máli nr. KNU23030086 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 240/2023 í máli nr. KNU22120082 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 262/2023 í málum nr. KNU23040077 o.fl. dags. 2. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 251/2023 í máli nr. KNU23030016 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 259/2023 í máli nr. KNU23030017 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 250/2023 í máli nr. KNU23020069 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 245/2023 í máli nr. KNU23020072 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 243/2023 í máli nr. KNU23030001 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 258/2023 í máli nr. KNU23020042 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 257/2023 í máli nr. KNU23030007 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 227/2023 í máli nr. KNU23020032 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 244/2023 í máli nr. KNU23020070 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 253/2023 í máli nr. KNU23030002 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 261/2023 í málum nr. KNU23030032 o.fl. dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 241/2023 í máli nr. KNU23030034 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 247/2023 í máli nr. KNU23030006 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 246/2023 í máli nr. KNU23030005 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 252/2023 í máli nr. KNU23030018 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 260/2023 í máli nr. KNU23030019 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 272/2023 í máli nr. KNU23040095 dags. 8. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 271/2023 í málum nr. KNU23040106 o.fl. dags. 8. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 274/2023 í máli nr. KNU23040058 dags. 8. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 273/2023 í máli nr. KNU23040097 dags. 8. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 277/2023 í máli nr. KNU23040001 dags. 9. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 278/2023 í máli nr. KNU23040096 dags. 9. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 276/2023 í máli nr. KNU23040061 dags. 9. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 266/2023 í máli nr. KNU23040010 dags. 10. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 280/2023 í máli nr. KNU23010013 dags. 10. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 264/2023 í máli nr. KNU23040013 dags. 10. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 281/2023 í máli nr. KNU23010020 dags. 10. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 248/2023 í máli nr. KNU23030069 dags. 10. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 265/2023 í máli nr. KNU23020079 dags. 10. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 279/2023 í máli nr. KNU23010012 dags. 10. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 249/2023 í máli nr. KNU23030079 dags. 10. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 267/2023 í máli nr. KNU23030009 dags. 10. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 263/2023 í máli nr. KNU23010045 dags. 11. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 269/2023 í málum nr. KNU23010025 o.fl. dags. 11. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 300/2023 í máli nr. KNU23030039 dags. 12. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 299/2023 í máli nr. KNU23030036 dags. 12. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 298/2023 í máli nr. KNU23030045 dags. 12. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 297/2023 í máli nr. KNU23030046 dags. 12. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 506/2023 dags. 16. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 294/2023 í máli nr. KNU23030062 dags. 17. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 303/2023 í máli nr. KNU23040027 dags. 17. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 293/2023 í málum nr. KNU23030047 o.fl. dags. 17. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 282/2023 í máli nr. KNU23030029 dags. 17. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 287/2023 í máli nr. KNU23030043 dags. 17. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 289/2023 í máli nr. KNU23030100 dags. 17. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 286/2023 í máli nr. KNU23030020 dags. 17. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 295/2023 í máli nr. KNU23030083 dags. 17. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 284/2023 í máli nr. KNU23030072 dags. 17. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 285/2023 í máli nr. KNU23040028 dags. 17. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 537/2023 dags. 23. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 317/2023 í máli nr. KNU23040083 dags. 24. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 318/2023 í máli nr. KNU23040125 dags. 24. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 319/2023 í máli nr. KNU23050056 dags. 24. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 307/2023 í máli nr. KNU23040007 dags. 25. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 309/2023 í máli nr. KNU23020043 dags. 25. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 329/2023 í máli nr. KNU23030082 dags. 31. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 323/2023 í máli nr. KNU23050101 dags. 31. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 322/2023 í máli nr. KNU23050098 dags. 31. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 325/2023 í máli nr. KNU23050096 dags. 31. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 324/2023 í máli nr. KNU23050103 dags. 31. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 328/2023 í máli nr. KNU23030074 dags. 31. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 313/2023 í máli nr. KNU23040006 dags. 1. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 312/2023 í máli nr. KNU23030099 dags. 1. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 311/2023 í máli nr. KNU23030077 dags. 1. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 315/2023 í máli nr. KNU23030088 dags. 1. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 314/2023 í máli nr. KNU23040011 dags. 1. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 331/2023 í máli nr. KNU23030092 dags. 1. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 338/2023 í máli nr. KNU23050051 dags. 1. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 337/2023 í máli nr. KNU23040036 dags. 1. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 344/2023 í máli nr. KNU23050096 dags. 6. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 345/2023 í máli nr. KNU23050129 dags. 6. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 343/2023 í máli nr. KNU23050104 dags. 6. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 327/2023 í máli nr. KNU23040093 dags. 7. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 333/2023 í máli nr. KNU23040085 dags. 7. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 340/2023 í máli nr. KNU23040105 dags. 8. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 334/2023 í máli nr. KNU23020065 dags. 8. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 355/2023 í máli nr. KNU23050162 dags. 8. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 356/2023 í málum nr. KNU23050099 o.fl. dags. 8. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 346/2023 í málum nr. KNU23040040 o.fl. dags. 13. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 351/2023 í máli nr. KNU23040052 dags. 13. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 348/2023 í máli nr. KNU23040049 dags. 13. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 358/2023 í máli nr. KNU23040015 dags. 13. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 352/2023 í málum nr. KNU23040031 o.fl. dags. 13. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 350/2023 í máli nr. KNU23040048 dags. 13. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 347/2023 í máli nr. KNU23040045 dags. 13. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 415/2023 í máli nr. KNU23040059 dags. 13. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 366/2023 í máli nr. KNU23050160 dags. 20. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 360/2023 í máli nr. KNU23040075 dags. 20. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 376/2023 í máli nr. KNU23050026 dags. 22. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 381/2023 í máli nr. KNU23060048 dags. 22. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 378/2023 í máli nr. KNU23060056 dags. 22. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 375/2023 í máli nr. KNU23050027 dags. 22. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 379/2023 í máli nr. KNU23060066 dags. 22. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 377/2023 í máli nr. KNU23060046 dags. 22. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 380/2023 í máli nr. KNU23060047 dags. 22. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 292/2023 í málum nr. KNU23020062 o.fl. dags. 22. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 310/2023 í máli nr. KNU23030010 dags. 22. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 370/2023 í málum nr. KNU23040068 o.fl. dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 369/2023 í máli nr. KNU23040071 dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 371/2023 í máli nr. KNU23040072 dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 383/2023 í málum nr. KNU23040066 o.fl. dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 373/2023 í máli nr. KNU23040070 dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 389/2023 í máli nr. KNU23060188 dags. 5. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 391/2023 í máli nr. KNU23060166 dags. 5. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 390/2023 í máli nr. KNU23060179 dags. 5. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 364/2023 í málum nr. KNU23030023 o.fl. dags. 6. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 382/2023 í máli nr. KNU23020064 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 367/2023 í máli nr. KNU23060088 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 374/2023 í máli nr. KNU23020061 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 400/2023 í máli nr. KNU23060087 dags. 7. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 403/2023 í máli nr. KNU23060086 dags. 7. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 402/2023 í máli nr. KNU23060085 dags. 7. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 401/2023 í máli nr. KNU23060084 dags. 7. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 407/2023 í málum nr. KNU23050123 o.fl. dags. 11. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 412/2023 í máli nr. KNU23060178 dags. 11. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 411/2023 í máli nr. KNU23050165 dags. 11. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 413/2023 í máli nr. KNU23060198 dags. 11. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 414/2023 í máli nr. KNU23060203 dags. 11. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 410/2023 í málum nr. KNU23070010 o.fl. dags. 11. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 417/2023 í máli nr. KNU23060151 dags. 12. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 394/2023 í málum nr. KNU23040119 o.fl. dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 385/2023 í máli nr. KNU23040082 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 396/2023 í máli nr. KNU23040090 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 388/2023 í máli nr. KNU23040108 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 387/2023 í máli nr. KNU23040118 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 404/2023 í máli nr. KNU23050004 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 408/2023 í máli nr. KNU23040054 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 395/2023 í máli nr. KNU23040094 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 416/2023 í máli nr. KNU23040062 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 422/2023 í málum nr. KNU23070008 o.fl. dags. 24. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 419/2023 í máli nr. KNU23050025 dags. 2. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 418/2023 í máli nr. KNU23040073 dags. 2. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 435/2023 í máli nr. KNU23070107 dags. 8. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 432/2023 í máli nr. KNU23070106 dags. 8. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 433/2023 í máli nr. KNU23070105 dags. 8. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 434/2023 í málum nr. KNU23070116 o.fl. dags. 8. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 431/2023 í máli nr. KNU23050181 dags. 8. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 428/2023 í máli nr. KNU23050044 dags. 8. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 442/2023 í máli nr. KNU23050007 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 443/2023 í máli nr. KNU23050008 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 444/2023 í máli nr. KNU23050009 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 386/2023 í máli nr. KNU23040117 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 420/2023 í máli nr. KNU23040087 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 454/2023 í máli nr. KNU23070103 dags. 18. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 445/2023 í máli nr. KNU23040053 dags. 23. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 450/2023 í máli nr. KNU23050154 dags. 23. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 448/2023 í máli nr. KNU23050062 dags. 23. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 447/2023 í máli nr. KNU23030041 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 464/2023 í máli nr. KNU23050028 dags. 31. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 463/2023 í máli nr. KNU23050033 dags. 31. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 467/2023 í máli nr. KNU23050016 dags. 31. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 462/2023 í máli nr. KNU23050017 dags. 31. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 479/2023 í máli nr. KNU23060177 dags. 6. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 488/2023 í máli nr. KNU23070118 dags. 7. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 486/2023 í málum nr. KNU23080052 o.fl. dags. 7. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 487/2023 í málum nr. KNU23070097 o.fl. dags. 7. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 473/2023 í málum nr. KNU23030051 o.fl. dags. 7. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 478/2023 í málum nr. KNU23080007 o.fl. dags. 7. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 493/2023 í málum nr. KNU23050091 o.fl. dags. 14. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 484/2023 í máli nr. KNU23060147 dags. 14. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 483/2023 í máli nr. KNU23050144 dags. 14. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 490/2023 í málum nr. KNU23050148 o.fl. dags. 14. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 492/2023 í máli nr. KNU23050088 dags. 14. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 482/2023 í máli nr. KNU23060068 dags. 15. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 520/2023 í máli nr. KNU23060192 dags. 19. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 522/2023 í máli nr. KNU23060034 dags. 18. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 498/2023 í máli nr. KNU23050046 dags. 20. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 449/2023 í máli nr. KNU23050110 dags. 20. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 496/2023 í máli nr. KNU23060186 dags. 20. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 497/2023 í máli nr. KNU23070060 dags. 20. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 530/2023 í máli nr. KNU23070055 dags. 21. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 533/2023 í máli nr. KNU23090052 dags. 21. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 540/2023 í máli nr. KNU23090101 dags. 25. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 526/2023 í máli nr. KNU23050128 dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 539/2023 í máli nr. KNU23040065 dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 525/2023 í málum nr. KNU23040046 o.fl. dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 494/2023 í máli nr. KNU23050147 dags. 22. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 480/2023 í máli nr. KNU23050075 dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 536/2023 í máli nr. KNU23050168 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 534/2023 í málum nr. KNU23050169 o.fl. dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 545/2023 í máli nr. KNU23050157 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 527/2023 í máli nr. KNU23050176 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 528/2023 í máli nr. KNU23050175 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 535/2023 í máli nr. KNU23050178 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 546/2023 í máli nr. KNU23070104 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 547/2023 í máli nr. KNU23060204 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 555/2023 í máli nr. KNU23070059 dags. 29. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 556/2023 í máli nr. KNU23070087 dags. 29. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 561/2023 í máli nr. KNU23090062 dags. 5. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 562/2023 í máli nr. KNU23090063 dags. 5. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 563/2023 í máli nr. KNU23090099 dags. 5. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 559/2023 í máli nr. KNU23070127 dags. 5. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 560/2023 í máli nr. KNU23070115 dags. 5. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 574/2023 í máli nr. KNU23080035 dags. 6. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 594/2023 í máli nr. KNU23070139 dags. 6. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 572/2023 í máli nr. KNU23070134 dags. 6. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 573/2023 í máli nr. KNU23070136 dags. 6. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 593/2023 í máli nr. KNU23080024 dags. 9. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 595/2023 í máli nr. KNU23070123 dags. 9. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 591/2023 í máli nr. KNU23080031 dags. 10. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 548/2023 í máli nr. KNU23060161 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 570/2023 í máli nr. KNU23060158 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 571/2023 í máli nr. KNU23060159 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 567/2023 í máli nr. KNU23060155 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 568/2023 í máli nr. KNU23060156 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 569/2023 í máli nr. KNU23060157 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 583/2023 í máli nr. KNU23050182 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 576/2023 í máli nr. KNU23060011 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 564/2023 í máli nr. KNU23060022 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 565/2023 í máli nr. KNU23060168 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 558/2023 í máli nr. KNU23060002 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 592/2023 í málum nr. KNU23080058 o.fl. dags. 16. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 585/2023 í máli nr. KNU23070092 dags. 18. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 586/2023 í máli nr. KNU23070064 dags. 18. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 584/2023 í máli nr. KNU23070135 dags. 18. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 577/2023 í máli nr. KNU23060162 dags. 18. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 580/2023 í máli nr. KNU23060007 dags. 18. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 582/2023 í máli nr. KNU23070074 dags. 18. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 587/2023 í máli nr. KNU23040021 dags. 19. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 609/2023 í máli nr. KNU23080088 dags. 23. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 596/2023 í máli nr. KNU23080065 dags. 23. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 614/2023 í máli nr. KNU23080107 dags. 23. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 612/2023 í máli nr. KNU23080096 dags. 23. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 613/2023 í máli nr. KNU23080083 dags. 23. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 632/2023 í máli nr. KNU23070096 dags. 24. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 635/2023 í máli nr. KNU23100015 dags. 24. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 627/2023 í máli nr. KNU23070110 dags. 24. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 634/2023 í máli nr. KNU23080016 dags. 24. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 631/2023 í máli nr. KNU23060098 dags. 24. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 468/2023 í máli nr. KNU23050087 dags. 24. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 637/2023 í máli nr. KNU23080097 dags. 25. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 599/2023 í máli nr. KNU23070034 dags. 26. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 607/2023 í máli nr. KNU23060194 dags. 26. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 617/2023 í máli nr. KNU23060199 dags. 26. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 618/2023 í máli nr. KNU23060200 dags. 26. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 602/2023 í máli nr. KNU23080011 dags. 26. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 644/2023 í málum nr. KNU23090020 o.fl. dags. 27. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 643/2023 í málum nr. KNU23090014 o.fl. dags. 27. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 645/2023 í máli nr. KNU23090026 dags. 30. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 647/2023 í máli nr. KNU23090036 dags. 31. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 652/2023 í máli nr. KNU23090024 dags. 1. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 713/2023 í máli nr. KNU23090001 dags. 2. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 623/2023 í máli nr. KNU23040089 dags. 2. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 668/2023 í máli nr. KNU23100044 dags. 3. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 666/2023 í máli nr. KNU23050164 dags. 3. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 672/2023 í máli nr. KNU23110007 dags. 6. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 673/2023 í máli nr. KNU23100152 dags. 6. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 537/2023 í máli nr. KNU23090096 dags. 9. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 681/2023 í máli nr. KNU23100122 dags. 9. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 659/2023 í máli nr. KNU23060213 dags. 9. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 680/2023 í málum nr. KNU23100118 o.fl. dags. 9. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 656/2023 í máli nr. KNU23070069 dags. 9. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 619/2023 í máli nr. KNU23070003 dags. 9. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 658/2023 í máli nr. KNU23070035 dags. 9. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 697/2023 í máli nr. KNU23110041 dags. 14. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 675/2023 í máli nr. KNU23080067 dags. 15. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 665/2023 í máli nr. KNU23080056 dags. 15. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 678/2023 í máli nr. KNU23070122 dags. 15. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 677/2023 í máli nr. KNU23080041 dags. 15. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 685/2023 í máli nr. KNU23040110 dags. 16. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 597/2023 í málum nr. KNU23100009 o.fl. dags. 16. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 710/2023 í málum nr. KNU2309001 o.fl. dags. 23. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 704/2023 í málum nr. KNU23080025 o.fl. dags. 23. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 701/2023 í máli nr. KNU23080060 dags. 23. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 671/2023 í máli nr. KNU23070072 dags. 23. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 703/2023 í máli nr. KNU23090057 dags. 23. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 717/2023 í málum nr. KNU23100033 o.fl. dags. 27. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 709/2023 í máli nr. KNU2309010124 dags. 30. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 708/2023 í máli nr. KNU23090105 dags. 30. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 722/2023 í málum nr. KNU23090076 o.fl. dags. 7. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 718/2023 í máli nr. KNU23080054 dags. 7. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 719/2023 í máli nr. KNU23080055 dags. 7. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 725/2023 í máli nr. KNU23090070 dags. 7. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 724/2023 í málum nr. KNU23100127 o.fl. dags. 7. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 721/2023 í málum nr. KNU23100070 o.fl. dags. 7. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 734/2023 í málum nr. KNU23060101 o.fl. dags. 8. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 733/2023 í máli nr. KNU23050076 dags. 8. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 732/2023 í máli nr. KNU23040121 dags. 8. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 743/2023 í máli nr. KNU23090117 dags. 13. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 747/2023 í máli nr. KNU23090019 dags. 13. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 762/2023 í máli nr. KNU23120012 dags. 13. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 766/2023 í máli nr. KNU23110027 dags. 13. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 763/2023 í málum nr. KNU2311010041 o.fl. dags. 13. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 760/2023 í málum nr. KNU23120001 o.fl. dags. 13. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 765/2023 í máli nr. KNU23110090 dags. 13. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 759/2023 í máli nr. KNU23110072 dags. 13. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 761/2023 í málum nr. KNU23110079 o.fl. dags. 13. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 764/2023 í máli nr. KNU23110107 dags. 13. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 739/2023 í máli nr. KNU23090022 dags. 13. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 746/2023 í máli nr. KNU23050048 dags. 14. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 773/2023 í máli nr. KNU23090142 dags. 18. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 777/2023 í máli nr. KNU23110019 dags. 19. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 782/2023 í málum nr. KNU23110098 o.fl. dags. 21. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 781/2023 í máli nr. KNU23110100 dags. 21. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 784/2023 í máli nr. KNU23120003 dags. 22. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 10/2024 í máli nr. KNU23110088 dags. 2. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 11/2024 í máli nr. KNU23120063 dags. 2. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 8/2024 í máli nr. KNU23110087 dags. 2. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 12/2024 í máli nr. KNU23120034 dags. 2. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 9/2024 í máli nr. KNU23110089 dags. 2. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 25/2024 í máli nr. KNU24010002 dags. 3. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 31/2024 í máli nr. KNU23120047 dags. 4. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 13/2024 í máli nr. KNU23050006 dags. 9. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 15/2024 í máli nr. KNU23060065 dags. 9. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 37/2024 í máli nr. KNU23100141 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 49/2024 í máli nr. KNU23080103 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 38/2024 í máli nr. KNU23120095 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 48/2024 í máli nr. KNU23080089 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 39/2024 í máli nr. KNU23120096 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 26/2024 í máli nr. KNU23100159 dags. 17. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 47/2024 í máli nr. KNU23090083 dags. 17. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 36/2024 í máli nr. KNU23100134 dags. 17. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 56/2024 í máli nr. KNU23100104 dags. 17. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 45/2024 í máli nr. KNU23090023 dags. 17. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 51/2024 í máli nr. KNU23100103 dags. 17. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 57/2024 í máli nr. KNU23100144 dags. 17. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 22/2024 í máli nr. KNU23090100 dags. 17. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 59/2024 í málum nr. KNU23050141 o.fl. dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 69/2024 í máli nr. KNU23100178 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 50/2024 í máli nr. KNU23110115 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 54/2024 í máli nr. KNU23060073 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 63/2024 í máli nr. KNU23050030 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 62/2024 í máli nr. KNU23060051 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 75/2024 í máli nr. KNU23080104 dags. 24. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 81/2024 í málum nr. KNU23090008 o.fl. dags. 24. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 35/2024 í máli nr. KNU23080069 dags. 24. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 93/2024 í máli nr. KNU23120004 dags. 25. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 90/2024 í máli nr. KNU23110142 dags. 25. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 94/2024 í máli nr. KNU24010028 dags. 25. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 92/2024 í máli nr. KNU23120088 dags. 25. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 91/2024 í málum nr. KNU23120032 o.fl. dags. 25. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 95/2024 í málum nr. KNU23060126 o.fl. dags. 1. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 109/2024 í máli nr. KNU23090037 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 118/2024 í máli nr. KNU23090056 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 126/2024 í máli nr. KNU23090055 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 127/2024 í máli nr. KNU23120073 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 139/2024 í máli nr. KNU23100179 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 108/2024 í máli nr. KNU23110030 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 123/2024 í máli nr. KNU23110125 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 125/2024 í máli nr. KNU23110045 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 138/2024 í máli nr. KNU23110047 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 124/2024 í máli nr. KNU23110026 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 143/2024 í máli nr. KNU23110035 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 144/2024 í máli nr. KNU23110060 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 145/2024 í málum nr. KNU23100175 o.fl. dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 157/2024 í málum nr. KNU23060053 o.fl. dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 154/2024 í máli nr. KNU23060160 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 149/2024 í máli nr. KNU23060003 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 155/2024 í málum nr. KNU23060041 o.fl. dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 178/2024 í máli nr. KNU24010093 dags. 20. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 187/2024 í málum nr. KNU24010073 o.fl. dags. 22. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 189/2024 í máli nr. KNU24010038 dags. 22. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 183/2024 í máli nr. KNU23050153 dags. 22. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 177/2024 í máli nr. KNU23060059 dags. 23. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 176/2024 í málum nr. KNU23060107 o.fl. dags. 23. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 194/2024 í máli nr. KNU24010058 dags. 26. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 193/2024 í málum nr. KNU23120116 o.fl. dags. 26. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 196/2024 í málum nr. KNU24020038 o.fl. dags. 26. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 197/2024 í máli nr. KNU24020013 dags. 27. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 198/2024 í máli nr. KNU24010112 dags. 27. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 203/2024 í máli nr. KNU23060063 dags. 27. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 205/2024 í máli nr. KNU23060008 dags. 27. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 206/2024 í máli nr. KNU23050117 dags. 27. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 210/2024 í máli nr. KNU24020018 dags. 28. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 182/2024 í málum nr. KNU23050078 o.fl. dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 179/2024 í máli nr. KNU23060016 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 213/2024 í málum nr. KNU23110146 o.fl. dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 214/2024 í máli nr. KNU23120115 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 216/2024 í máli nr. KNU23060001 dags. 1. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 204/2024 í máli nr. KNU23100107 dags. 7. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 217/2024 í málum nr. KNU23090143 o.fl. dags. 7. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 244/2024 í málum nr. KNU23110021 o.fl. dags. 8. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 180/2024 í máli nr. KNU23110126 dags. 12. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 238/2024 í máli nr. KNU23110124 dags. 12. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 236/2024 í máli nr. KNU23120027 dags. 12. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 235/2024 í máli nr. KNU23120046 dags. 12. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 223/2024 í máli nr. KNU23120109 dags. 12. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 294/2024 í málum nr. KNU24030070 o.fl. dags. 19. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 287/2024 í málum nr. KNU23100109 o.fl. dags. 21. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 285/2024 í málum nr. KNU23060115 o.fl. dags. 22. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 296/2024 í máli nr. KNU23060092 dags. 22. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 317/2024 í málum nr. KNU24020134 o.fl. dags. 25. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 333/2024 í máli nr. KNU24020139 dags. 26. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 327/2024 í máli nr. KNU24010001 dags. 26. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 329/2024 í máli nr. KNU23100166 dags. 27. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 297/2024 í málum nr. KNU23050131 o.fl. dags. 27. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 308/2024 í máli nr. KNU24030107 dags. 4. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 336/2024 í máli nr. KNU23050090 dags. 5. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 250/2024 í máli nr. KNU23120011 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 335/2024 í máli nr. KNU23120074 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 309/2024 í máli nr. KNU23120064 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 252/2024 í máli nr. KNU23110086 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 352/2024 í máli nr. KNU23120100 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 392/2024 í máli nr. KNU24030141 dags. 15. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 381/2024 í málum nr. KNU24010098 o.fl. dags. 18. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 391/2024 í máli nr. KNU23110051 dags. 18. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 399/2024 í máli nr. KNU23110005 dags. 18. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 416/2024 í máli nr. KNU23070043 dags. 24. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 436/2024 í máli nr. KNU24040031 dags. 29. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 452/2024 í máli nr. KNU24040098 dags. 30. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 451/2024 í máli nr. KNU24030145 dags. 30. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 447/2024 í máli nr. KNU24010020 dags. 8. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 448/2024 í máli nr. KNU24010004 dags. 8. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 461/2024 í máli nr. KNU24010019 dags. 8. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 463/2024 í máli nr. KNU24020199 dags. 8. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 474/2024 í máli nr. KNU24010029 dags. 8. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 453/2024 í máli nr. KNU24010049 dags. 8. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 462/2024 í máli nr. KNU24020070 dags. 8. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 457/2024 í máli nr. KNU24010034 dags. 8. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 356/2024 í máli nr. KNU24010064 dags. 8. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 476/2024 í máli nr. KNU24010031 dags. 8. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 349/2024 í máli nr. KNU23120068 dags. 8. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 475/2024 í máli nr. KNU24010030 dags. 8. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 468/2024 í máli nr. KNU24010113 dags. 10. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 487/2024 í máli nr. KNU24010085 dags. 10. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 507/2024 í máli nr. KNU24040142 dags. 14. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 513/2024 í málum nr. KNU24050010 o.fl. dags. 15. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 510/2024 dags. 16. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 525/2024 í máli nr. KNU24040153 dags. 17. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 564/2024 dags. 24. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 560/2024 dags. 24. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 591/2024 í máli nr. KNU24020101 dags. 5. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 645/2024 í málum nr. KNU24050021 o.fl. dags. 14. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 652/2024 í máli nr. KNU23060214 dags. 14. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 636/2024 í máli nr. KNU24010090 dags. 19. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 663/2024 í máli nr. KNU23110085 dags. 19. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 596/2024 í máli nr. KNU24010097 dags. 19. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 621/2024 í máli nr. KNU24010111 dags. 19. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 597/2024 í máli nr. KNU24010092 dags. 19. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 664/2024 í máli nr. KNU23110085 dags. 20. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 574/2024 í máli nr. KNU23060109 dags. 21. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 677/2024 dags. 27. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 696/2024 í málum nr. KNU23080014 o.fl. dags. 27. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 503/2024 í máli nr. KNU24010061 dags. 18. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 719/2024 í máli nr. KNU24020106 dags. 18. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 707/2024 í máli nr. KNU24020068 dags. 18. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 706/2024 í máli nr. KNU24050170 dags. 18. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 713/2024 í máli nr. KNU24020030 dags. 18. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 708/2024 í máli nr. KNU24020098 dags. 18. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 721/2024 í máli nr. KNU24060158 dags. 18. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 717/2024 í máli nr. KNU24020001 dags. 18. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 718/2024 í máli nr. KNU24020144 dags. 18. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 711/2024 í máli nr. KNU24020202 dags. 18. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 712/2024 í máli nr. KNU24020099 dags. 18. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 798/2024 í máli nr. KNU24050088 dags. 2. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 722/2024 í máli nr. KNU24020022 dags. 28. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 836/2024 í máli nr. KNU24030064 dags. 28. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 864/2024 í máli nr. KNU24030067 dags. 28. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 724/2024 í máli nr. KNU24050067 dags. 28. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 821/2024 í máli nr. KNU24020167 dags. 28. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 921/2024 í máli nr. KNU24070097 dags. 13. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 926/2024 í máli nr. KNU24060133 dags. 16. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 914/2024 í máli nr. KNU24060125 dags. 19. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 916/2024 í máli nr. KNU24060126 dags. 19. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 934/2024 í máli nr. KNU24040007 dags. 25. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 931/2024 í máli nr. KNU24050126 dags. 25. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 940/2024 í máli nr. KNU24030082 dags. 25. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 937/2024 í máli nr. KNU24040066 dags. 25. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 938/2024 í máli nr. KNU24030118 dags. 25. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 941/2024 í máli nr. KNU24040036 dags. 25. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 932/2024 í máli nr. KNU24030133 dags. 25. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 942/2024 í máli nr. KNU24030153 dags. 25. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 989/2024 í máli nr. KNU23120070 dags. 10. október 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1050/2024 í máli nr. KNU24030152 dags. 23. október 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1071/2024 í máli nr. KNU24030154 dags. 31. október 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 946/2024 dags. 1. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1111/2024 í máli nr. KNU24070194 dags. 5. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1117/2024 í málum nr. KNU24070043 o.fl. dags. 7. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1124/2024 í máli nr. KNU24040101 dags. 14. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1061/2024 í máli nr. KNU24070001 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1151/2024 í máli nr. KNU24050183 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1152/2024 í máli nr. KNU24060037 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1167/2024 í máli nr. KNU24050113 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 851/2024 í máli nr. KNU24020164 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1141/2024 í máli nr. KNU24060008 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1168/2024 í máli nr. KNU24050048 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1163/2024 í máli nr. KNU24050144 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1037/2024 í máli nr. KNU24050204 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 949/2024 í máli nr. KNU24030144 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1155/2024 í máli nr. KNU24060131 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1161/2024 í málum nr. KNU24050045 o.fl. dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1165/2024 í máli nr. KNU24100094 dags. 21. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1205/2024 í máli nr. KNU24070182 dags. 29. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1185/2024 í máli nr. KNU24080118 dags. 29. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1227/2024 í máli nr. KNU24080182 dags. 12. desember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1228/2024 í máli nr. KNU24080077 dags. 12. desember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1233/2024 í málum nr. KNU24090111 o.fl. dags. 12. desember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1269/2024 í máli nr. KNU24070078 dags. 18. desember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1263/2024 í máli nr. KNU24070013 dags. 18. desember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1293/2024 í málum nr. KNU24110080 o.fl. dags. 20. desember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1/2025 í máli nr. KNU24100193 dags. 3. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 23/2025 í máli nr. KNU24120067 dags. 10. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 49/2025 í málum nr. KNU24100134 o.fl. dags. 21. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 63/2025 í málum nr. KNU24070241 o.fl. dags. 23. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 66/2025 í máli nr. KNU24090071 dags. 24. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 47/2025 í máli nr. KNU24090139 dags. 30. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 53/2025 í máli nr. KNU24080170 dags. 30. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 54/2025 í máli nr. KNU24080134 dags. 30. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 73/2025 í málum nr. KNU24070038 o.fl. dags. 30. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 46/2025 í máli nr. KNU24100035 dags. 30. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 74/2025 í máli nr. KNU24080151 dags. 30. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 76/2025 í máli nr. KNU24090050 dags. 30. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 87/2025 í málum nr. KNU24080146 o.fl. dags. 4. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 94/2025 í máli nr. KNU24090177 dags. 6. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 95/2025 í máli nr. KNU24090014 dags. 6. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 93/2025 í máli nr. KNU24090110 dags. 10. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 101/2025 í máli nr. KNU24090170 dags. 13. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 138/2025 í máli nr. KNU24110132 dags. 20. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 181/2025 í máli nr. KNU24100149 dags. 28. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 175/2025 í máli nr. KNU24110162 dags. 28. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 185/2025 í máli nr. KNU25010005 dags. 6. mars 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 186/2025 í máli nr. KNU25010006 dags. 6. mars 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 187/2025 í máli nr. KNU25010007 dags. 6. mars 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 160/2025 í máli nr. KNU24100008 dags. 26. mars 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 161/2025 í máli nr. KNU24100207 dags. 26. mars 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 259/2025 í máli nr. KNU24110016 dags. 26. mars 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 272/2025 í málum nr. KNU25020128 o.fl. dags. 27. mars 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 253/2025 í máli nr. KNU24100021 dags. 31. mars 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 265/2025 í máli nr. KNU25020005 dags. 3. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 288/2025 í málum nr. KNU25020121 o.fl. dags. 3. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 251/2025 í máli nr. KNU24110025 dags. 4. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 308/2025 í máli nr. KNU24110095 dags. 23. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 325/2025 í máli nr. KNU24120023 dags. 23. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 312/2025 dags. 23. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 316/2025 dags. 23. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 321/2025 í máli nr. KNU25010074 dags. 23. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 311/2025 í máli nr. KNU24110083 dags. 23. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 343/2025 í máli nr. KNU25040034 dags. 25. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 307/2025 í máli nr. KNU24110143 dags. 28. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 335/2025 í máli nr. KNU24110101 dags. 28. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 354/2025 í málum nr. KNU25040043 o.fl. dags. 29. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 340/2025 í máli nr. KNU24090141 dags. 30. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 376/2025 í máli nr. KNU25030078 dags. 7. maí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 378/2025 í máli nr. KNU25030021 dags. 7. maí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 379/2025 í máli nr. KNU25020106 dags. 7. maí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 357/2025 í máli nr. KNU25020010 dags. 8. maí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 415/2025 í máli nr. KNU25010068 dags. 22. maí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 412/2025 í máli nr. KNU25010091 dags. 22. maí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 419/2025 í málum nr. KNU25040088 o.fl. dags. 22. maí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 399/2025 í máli nr. KNU25010040 dags. 22. maí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 418/2025 í máli nr. KNU25020092 dags. 22. maí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 481/2025 í máli nr. KNU24100040 dags. 10. júní 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 486/2025 í máli nr. KNU25050033 dags. 19. júní 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 542/2025 í máli nr. KNU25020091 dags. 1. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 512/2025 í máli nr. KNU25040128 dags. 3. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 546/2025 dags. 4. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 545/2025 í máli nr. KNU25030022 dags. 4. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 536/2025 í máli nr. KNU25050032 dags. 8. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 571/2025 í máli nr. KNU25030001 dags. 14. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 576/2025 í máli nr. KNU25030002 dags. 14. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 618/2025 í málum nr. KNU25060143 o.fl. dags. 15. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 606/2025 í máli nr. KNU25050061 dags. 21. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 593/2025 í máli nr. KNU25040042 dags. 21. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 604/2025 í máli nr. KNU25040118 dags. 21. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 628/2025 í máli nr. KNU24110073 dags. 21. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 603/2025 í máli nr. KNU25040117 dags. 21. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 629/2025 í málum nr. KNU24020120 o.fl. dags. 21. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 627/2025 í máli nr. KNU25060065 dags. 21. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 594/2025 í máli nr. KNU23070027 dags. 22. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 636/2025 í máli nr. KNU25030052 dags. 28. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 644/2025 í máli nr. KNU25050056 dags. 28. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 641/2025 í máli nr. KNU25040074 dags. 28. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 638/2025 í máli nr. KNU25050013 dags. 28. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 637/2025 í máli nr. KNU25030090 dags. 28. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 642/2025 í máli nr. KNU25050046 dags. 28. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 640/2025 í máli nr. KNU25040111 dags. 28. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 662/2025 í máli nr. KNU25060136 dags. 4. september 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 643/2025 í máli nr. KNU25050034 dags. 5. september 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 633/2025 í máli nr. KNU24090100 dags. 5. september 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 665/2025 dags. 10. september 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 679/2025 í málum nr. KNU25070148 o.fl. dags. 10. september 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 690/2025 í málum nr. KNU24090039 o.fl. dags. 12. september 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 706/2025 í máli nr. KNU24100001 dags. 16. september 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 719/2025 í máli nr. KNU24080144 dags. 18. september 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 676/2025 í máli nr. KNU25050016 dags. 18. september 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 734/2025 í máli nr. KNU24030059 dags. 23. september 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 729/2025 í máli nr. KNU25050067 dags. 24. september 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 674/2025 í málum nr. KNU25040058 o.fl. dags. 24. september 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 724/2025 í málum nr. KNU25040066 o.fl. dags. 24. september 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 751/2025 í máli nr. KNU24080100 dags. 26. september 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 749/2025 í máli nr. KNU24090191 dags. 26. september 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 759/2025 í máli nr. KNU24100153 dags. 30. september 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 774/2025 í máli nr. KNU25090073 dags. 9. október 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 773/2025 í málum nr. KNU25060014 o.fl. dags. 9. október 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 787/2025 í máli nr. KNU24100148 dags. 13. október 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 789/2025 í máli nr. KNU24100031 dags. 13. október 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 780/2025 í máli nr. KNU25060017 dags. 16. október 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 807/2025 í máli nr. KNU25070018 dags. 23. október 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 808/2025 í máli nr. KNU25090163 dags. 23. október 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 810/2025 í máli nr. KNU25060207 dags. 23. október 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 804/2025 í máli nr. KNU25060205 dags. 23. október 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 806/2025 í máli nr. KNU25060206 dags. 23. október 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 795/2025 í máli nr. KNU25020070 dags. 23. október 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 803/2025 í máli nr. KNU25060135 dags. 23. október 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 794/2025 í máli nr. KNU25020055 dags. 23. október 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 829/2025 dags. 6. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 827/2025 í málum nr. KNU25070001 o.fl. dags. 6. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 837/2025 í máli nr. KNU25050087 dags. 6. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 838/2025 í málum nr. KNU25050100 o.fl. dags. 6. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 843/2025 dags. 10. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 831/2025 í máli nr. KNU25080004 dags. 13. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 830/2025 í máli nr. KNU25070297 dags. 13. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 875/2025 í máli nr. KNU25070222 dags. 20. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 870/2025 í máli nr. KNU25070091 dags. 20. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 874/2025 í máli nr. KNU25040089 dags. 20. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 849/2025 í máli nr. KNU25070116 dags. 20. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 851/2025 í máli nr. KNU25070092 dags. 20. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 857/2025 í máli nr. KNU25070223 dags. 20. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 868/2025 í máli nr. KNU25060083 dags. 20. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 903/2025 í máli nr. KNU25100070 dags. 27. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 885/2025 í máli nr. KNU25060077 dags. 27. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 886/2025 í máli nr. KNU25060078 dags. 27. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 926/2025 í máli nr. KNU25080034 dags. 9. desember 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 927/2025 í máli nr. KNU25080047 dags. 9. desember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 60/2021 dags. 15. júní 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 29/2023 dags. 30. október 2023[PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 73/2018 dags. 10. janúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 74/2018 dags. 12. janúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 110/2018 dags. 24. janúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 162/2018 dags. 7. febrúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 223/2018 dags. 2. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 233/2018 dags. 6. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 240/2018 dags. 7. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 247/2018 dags. 9. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 263/2018 dags. 15. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 262/2018 dags. 15. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 267/2018 dags. 15. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 295/2018 dags. 22. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 294/2018 dags. 22. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 296/2018 dags. 22. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 357/2018 dags. 18. apríl 2018[HTML][PDF]

Lrú. 269/2018 dags. 18. apríl 2018[HTML][PDF]

Lrú. 421/2018 dags. 16. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 435/2018 dags. 23. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 457/2018 dags. 31. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 498/2018 dags. 19. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 545/2018 dags. 3. júlí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 546/2018 dags. 4. júlí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 571/2018 dags. 11. júlí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 601/2018 dags. 23. júlí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 687/2018 dags. 30. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 693/2018 dags. 31. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 694/2018 dags. 4. september 2018[HTML][PDF]

Lrú. 696/2018 dags. 5. september 2018[HTML][PDF]

Lrú. 695/2018 dags. 5. september 2018[HTML][PDF]

Lrú. 699/2018 dags. 6. september 2018[HTML][PDF]

Lrú. 698/2018 dags. 6. september 2018[HTML][PDF]

Lrú. 728/2018 dags. 26. september 2018[HTML][PDF]

Lrú. 755/2018 dags. 9. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 751/2018 dags. 9. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 757/2018 dags. 10. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 756/2018 dags. 10. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 762/2018 dags. 15. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 767/2018 dags. 16. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 770/2018 dags. 17. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 778/2018 dags. 19. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 796/2018 dags. 25. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 800/2018 dags. 26. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 801/2018 dags. 30. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 827/2018 dags. 6. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 832/2018 dags. 9. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 840/2018 dags. 13. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 833/2018 dags. 13. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 850/2018 dags. 20. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 719/2018 dags. 21. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 51/2018 dags. 23. nóvember 2018 (Fíkniefni á fiskveiðiskipi)[HTML][PDF]
Málskotsbeiðni var hafnað með ákvörðun Hæstaréttar nr. 2019-79.
Lrú. 865/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 873/2018 dags. 27. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 880/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 888/2018 dags. 7. desember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 830/2018 dags. 9. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 29/2019 dags. 11. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 36/2019 dags. 15. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 903/2018 dags. 16. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 73/2019 dags. 30. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 91/2019 dags. 8. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 90/2018 dags. 14. febrúar 2019 (Marple)[HTML][PDF]

Lrú. 138/2019 dags. 27. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 151/2019 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 150/2019 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 137/2019 dags. 4. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 186/2019 dags. 13. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 175/2019 dags. 22. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 225/2019 dags. 27. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 249/2019 dags. 9. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 727/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 253/2019 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 252/2019 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 262/2019 dags. 16. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 281/2019 dags. 24. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 351/2019 dags. 20. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 534/2018 dags. 7. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 414/2019 dags. 11. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 419/2019 dags. 12. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 418/2019 dags. 12. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 54/2019 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 477/2019 dags. 28. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 484/2019 dags. 2. júlí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 520/2019 dags. 9. júlí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 529/2019 dags. 11. júlí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 581/2019 dags. 8. ágúst 2019[HTML][PDF]

Lrú. 592/2019 dags. 20. ágúst 2019[HTML][PDF]

Lrú. 597/2019 dags. 23. ágúst 2019[HTML][PDF]

Lrú. 602/2019 dags. 28. ágúst 2019[HTML][PDF]

Lrú. 614/2019 dags. 3. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 634/2019 dags. 13. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 459/2019 dags. 25. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 650/2019 dags. 2. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 655/2018 dags. 4. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 666/2019 dags. 10. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 637/2019 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 86/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 764/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 810/2019 dags. 2. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 784/2019 dags. 19. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 783/2019 dags. 19. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 187/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 868/2019 dags. 24. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 886/2019 dags. 3. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 9/2020 dags. 8. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 768/2019 dags. 16. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 45/2020 dags. 21. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 56/2020 dags. 29. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 55/2020 dags. 29. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 735/2019 dags. 30. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 99/2020 dags. 20. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 861/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 150/2020 dags. 13. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 219/2020 dags. 16. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 238/2020 dags. 17. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 167/2020 dags. 22. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 209/2020 dags. 28. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 303/2020 dags. 15. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 318/2020 dags. 25. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 322/2020 dags. 27. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 632/2019 dags. 29. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 344/2020 dags. 2. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 343/2020 dags. 2. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 342/2020 dags. 2. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 214/2019 dags. 18. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 415/2019 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 402/2020 dags. 2. júlí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 515/2020 dags. 20. ágúst 2020[HTML][PDF]

Lrú. 450/2020 dags. 31. ágúst 2020[HTML][PDF]

Lrú. 526/2020 dags. 9. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 165/2020 dags. 11. september 2020 (Fíkniefni í bifreið)[HTML][PDF]

Lrú. 551/2020 dags. 1. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 546/2019 dags. 2. október 2020 (Hópbifreið)[HTML][PDF]

Lrú. 573/2020 dags. 12. október 2020[HTML][PDF]

Lrú. 527/2020 dags. 21. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 698/2019 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 697/2019 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Lrú. 596/2020 dags. 27. október 2020[HTML][PDF]

Lrú. 645/2020 dags. 16. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 710/2020 dags. 15. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 654/2020 dags. 17. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 7/2021 dags. 11. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 28/2021 dags. 18. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 26/2021 dags. 18. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 38/2021 dags. 19. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 46/2021 dags. 26. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 44/2021 dags. 26. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 61/2021 dags. 3. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 64/2021 dags. 3. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 87/2021 dags. 16. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 86/2021 dags. 16. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 94/2021 dags. 18. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 96/2021 dags. 18. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 106/2021 dags. 22. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 102/2021 dags. 22. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 108/2021 dags. 23. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 111/2021 dags. 23. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 102/2020 dags. 26. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 493/2020 dags. 26. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 122/2021 dags. 26. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 129/2021 dags. 1. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 126/2021 dags. 1. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 131/2021 dags. 2. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 135/2021 dags. 3. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 140/2021 dags. 8. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 142/2021 dags. 8. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 141/2021 dags. 8. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 144/2021 dags. 9. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 158/2021 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 159/2021 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 170/2021 dags. 18. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 172/2021 dags. 18. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 171/2021 dags. 18. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 223/2021 dags. 7. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 270/2021 dags. 23. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrd. 874/2019 dags. 7. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 847/2019 dags. 14. maí 2021 (Ökuskírteini)[HTML][PDF]

Lrú. 261/2021 dags. 19. maí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 312/2021 dags. 19. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 149/2020 dags. 21. maí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 343/2021 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 348/2021 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 367/2021 dags. 7. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 372/2021 dags. 8. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 260/2021 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 396/2021 dags. 21. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 415/2021 dags. 25. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 423/2021 dags. 28. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 440/2021 dags. 7. júlí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 461/2021 dags. 14. júlí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 473/2021 dags. 15. júlí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 485/2021 dags. 21. júlí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 517/2021 dags. 6. ágúst 2021[HTML][PDF]

Lrú. 553/2021 dags. 14. september 2021[HTML][PDF]

Lrú. 561/2021 dags. 20. september 2021[HTML][PDF]

Lrú. 560/2021 dags. 20. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 245/2021 dags. 24. september 2021[HTML][PDF]

Lrú. 625/2021 dags. 25. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 630/2021 dags. 27. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 653/2021 dags. 3. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 654/2021 dags. 3. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 427/2020 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 680/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 681/2021 dags. 11. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 682/2021 dags. 11. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 694/2021 dags. 15. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 695/2021 dags. 15. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 696/2021 dags. 16. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 703/2021 dags. 18. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 705/2021 dags. 19. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 723/2021 dags. 30. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 727/2021 dags. 1. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 728/2021 dags. 1. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 77/2021 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 777/2021 dags. 20. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 785/2021 dags. 23. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 5/2022 dags. 7. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 50/2022 dags. 26. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 182/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 76/2022 dags. 14. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 601/2020 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 69/2021 dags. 25. mars 2022[HTML]

Lrd. 599/2020 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 216/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 152/2022 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 260/2022 dags. 29. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 268/2022 dags. 4. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 10/2021 dags. 13. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 310/2022 dags. 18. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 346/2022 dags. 31. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 10/2022 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 247/2021 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 380/2022 dags. 21. júní 2022[HTML]

Lrú. 381/2022 dags. 21. júní 2022[HTML]

Lrd. 268/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 267/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 415/2022 dags. 4. júlí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 435/2022 dags. 6. júlí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 453/2022 dags. 13. júlí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 464/2022 dags. 19. júlí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 507/2022 dags. 9. ágúst 2022[HTML][PDF]

Lrú. 505/2022 dags. 9. ágúst 2022[HTML][PDF]

Lrú. 511/2022 dags. 10. ágúst 2022[HTML][PDF]

Lrú. 546/2022 dags. 2. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 559/2022 dags. 9. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 557/2022 dags. 14. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 106/2022 dags. 22. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 582/2022 dags. 26. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 594/2022 dags. 3. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 592/2022 dags. 3. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 69/2021 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 613/2022 dags. 13. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 662/2022 dags. 28. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 684/2022 dags. 8. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 126/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 646/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 744/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 758/2021 dags. 2. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 766/2022 dags. 7. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 422/2022 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 789/2022 dags. 14. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 798/2022 dags. 19. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 18/2023 dags. 10. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 33/2023 dags. 13. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 751/2022 dags. 20. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 69/2023 dags. 25. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 813/2022 dags. 26. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 74/2023 dags. 30. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 724/2021 dags. 3. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 83/2023 dags. 8. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 99/2023 dags. 9. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 454/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 121/2023 dags. 16. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 324/2022 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 134/2023 dags. 23. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 135/2023 dags. 23. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 170/2023 dags. 6. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 184/2023 dags. 14. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 185/2023 dags. 15. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 187/2023 dags. 16. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 195/2023 dags. 20. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 213/2023 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 109/2023 dags. 27. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 110/2023 dags. 27. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 112/2023 dags. 27. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 111/2023 dags. 27. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 217/2023 dags. 27. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 218/2023 dags. 28. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 518/2021 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 270/2023 dags. 14. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrú. 258/2023 dags. 14. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrú. 306/2023 dags. 28. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrú. 296/2023 dags. 28. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrú. 315/2023 dags. 2. maí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 311/2023 dags. 2. maí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 252/2023 dags. 9. maí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 414/2023 dags. 6. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 426/2023 dags. 6. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 432/2023 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 430/2023 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 458/2023 dags. 21. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 71/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 477/2023 dags. 26. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 476/2023 dags. 26. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 473/2023 dags. 27. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 481/2023 dags. 28. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 256/2023 dags. 28. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 468/2023 dags. 29. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 522/2023 dags. 13. júlí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 521/2023 dags. 13. júlí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 609/2023 dags. 17. ágúst 2023[HTML][PDF]

Lrú. 621/2023 dags. 28. ágúst 2023[HTML][PDF]

Lrú. 622/2023 dags. 28. ágúst 2023[HTML][PDF]

Lrú. 654/2023 dags. 19. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 308/2022 dags. 29. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 688/2023 dags. 10. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 642/2023 dags. 11. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 672/2023 dags. 19. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 703/2023 dags. 23. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 725/2023 dags. 30. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 723/2023 dags. 2. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 212/2022 dags. 3. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 802/2023 dags. 22. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 790/2023 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 419/2022 dags. 1. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 834/2023 dags. 4. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 833/2023 dags. 4. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 682/2022 dags. 8. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 841/2023 dags. 8. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 478/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 704/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 635/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 869/2023 dags. 18. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 875/2023 dags. 3. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 29/2024 dags. 15. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 54/2024 dags. 22. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 192/2023 dags. 26. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 90/2024 dags. 6. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 131/2024 dags. 21. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 133/2024 dags. 23. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 151/2024 dags. 27. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 807/2022 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 83/2024 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 177/2024 dags. 6. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 60/2023 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 185/2024 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 186/2024 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 187/2024 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 189/2024 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 211/2024 dags. 14. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 229/2024 dags. 19. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 792/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 243/2024 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 245/2024 dags. 25. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 246/2024 dags. 25. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 284/2024 dags. 8. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrú. 293/2024 dags. 10. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrú. 307/2024 dags. 12. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrú. 326/2024 dags. 17. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrd. 874/2023 dags. 19. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrú. 338/2024 dags. 22. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrú. 341/2024 dags. 23. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrú. 373/2024 dags. 2. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 381/2024 dags. 6. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 389/2024 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 396/2024 dags. 14. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 400/2024 dags. 14. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 337/2023 dags. 24. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 459/2024 dags. 30. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 275/2023 dags. 31. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 357/2023 dags. 31. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 227/2024 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 484/2024 dags. 10. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 398/2023 dags. 12. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 23/2024 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 394/2024 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 498/2024 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 500/2024 dags. 18. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 606/2024 dags. 26. júlí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 603/2024 dags. 26. júlí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 657/2024 dags. 12. ágúst 2024[HTML][PDF]

Lrú. 659/2024 dags. 16. ágúst 2024[HTML][PDF]

Lrú. 667/2024 dags. 16. ágúst 2024[HTML][PDF]

Lrú. 676/2024 dags. 20. ágúst 2024[HTML][PDF]

Lrú. 713/2024 dags. 16. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 776/2024 dags. 2. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 780/2024 dags. 4. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 721/2024 dags. 9. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 784/2024 dags. 10. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 709/2024 dags. 10. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 805/2024 dags. 15. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 469/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 226/2024 dags. 24. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 837/2024 dags. 25. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 364/2024 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 852/2024 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 808/2024 dags. 4. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 30/2024 dags. 14. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 895/2024 dags. 18. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 914/2024 dags. 25. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 466/2024 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 930/2024 dags. 2. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 937/2024 dags. 3. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 936/2024 dags. 3. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 697/2024 dags. 10. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 967/2024 dags. 10. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 1011/2024 dags. 20. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 1018/2024 dags. 27. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 933/2024 dags. 6. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 1014/2024 dags. 7. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 23/2025 dags. 10. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 14/2025 dags. 10. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 24/2025 dags. 10. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 29/2025 dags. 13. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 814/2023 dags. 16. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 49/2025 dags. 20. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 847/2023 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 83/2025 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 105/2025 dags. 13. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 126/2025 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 142/2025 dags. 24. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 75/2025 dags. 4. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 947/2024 dags. 14. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 218/2025 dags. 24. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 221/2025 dags. 26. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 224/2025 dags. 26. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 229/2025 dags. 26. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 392/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 313/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 159/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 414/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 415/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 835/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 368/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 282/2025 dags. 15. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 299/2025 dags. 16. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 335/2025 dags. 5. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 142/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 407/2025 dags. 2. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 643/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 644/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 646/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 645/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 649/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 647/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 651/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 648/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 650/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 550/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 485/2025 dags. 4. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 227/2025 dags. 8. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 592/2025 dags. 8. ágúst 2025[HTML][PDF]

Lrú. 620/2025 dags. 25. ágúst 2025[HTML][PDF]

Lrú. 672/2025 dags. 26. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 727/2025 dags. 24. október 2025[HTML][PDF]

Lrú. 760/2025 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 363/2025 dags. 20. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 820/2025 dags. 26. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 938/2024 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 21/2025 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 82/2025 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Mannanafnanefnd

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 65/2005 dags. 18. júlí 2005 (Christofer (kk.), Christopher (kk.), og Daniel (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 71/2006 dags. 6. október 2006 (Vibeke (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 52/2007 dags. 27. september 2007 (Gúa (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 53/2007 dags. 24. október 2007 (Pia (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 8/2008 dags. 30. janúar 2008 (Robert (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 23/2010 dags. 23. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 50/2010 dags. 13. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 16/2013 dags. 5. september 2013 (Grethe (millinafn, kvk.))[HTML]

Fara á yfirlit

Mannréttindadómstóll Evrópu

Dómur MDE Kjartan Ásmundsson gegn Íslandi dags. 12. október 2004 (60669/00)[HTML]

Dómur MDE Súsanna Rós Westlund gegn Íslandi dags. 6. desember 2007 (42628/04)[HTML]

Fara á yfirlit

Matvælaráðuneytið

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 8. maí 2024[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 13. september 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-01/2005 dags. 14. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-11/2006 dags. 27. október 2006[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-17/2007 dags. 17. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-04/2008 dags. 16. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-08/2010 dags. 22. desember 2010[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-09/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-06/2011 dags. 7. desember 2011[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-30/2012 dags. 13. mars 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-34/2011 dags. 14. mars 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-42/2011 dags. 30. maí 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-36/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-02/2014 dags. 18. júní 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-06/2014 dags. 3. september 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-30/2014 dags. 2. september 2015[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-31/2016 dags. 30. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-11/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Menntasjóðs námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. L-05/2020 dags. 14. október 2020[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-5/2023 dags. 10. júlí 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Menntamálaráðuneytið

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 6. júní 2007 (Synjun námsstyrks þar sem framhaldsskólanámið fer fram í Svíþjóð)[HTML]

Fara á yfirlit

Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 20. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 25. mars 2014[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR21030093 dags. 29. júní 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Þingvallakirkjuland og efstu jarðir í Þingvallahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Ásahreppur og fyrrum Djúpárhreppur, nú í Rangárþingi ytra, ásamt Holtamannaafrétti)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Fljótsdalur og Jökuldalur austan Jökulsár á Jökuldal)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Jökuldalur norðan og vestan Jökulsár á Jökuldal ásamt Jökulsárhlíð)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Landsvæði milli Hítarvatns og Fossdalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hluti fyrrum Norðurárdalshrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hvítársíða, Þverárhlíð og Norðurárdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Arnarvatnsheiði, Geitland og Langjökull)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Fyrrum Lundarreykjadalshreppur og hluti fyrrum Hálsahrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Flekkudalur og Svínadalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Haukadalshreppur og Miðdalahreppur austan Miðár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Hörðudalshreppur og Miðdalahreppur vestan Miðár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Snæfellsjökull og landsvæði sunnan og austan hans)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Landsvæði milli Hraunhafnardals, Mælifells og Bjarnarfossdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Eyrarbotn)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Fjalllendið milli Elliða og Lágafells auk Baulárvalla)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2019 dags. 21. febrúar 2020 (Svæði 10A - Strandasýsla ásamt fyrrum Bæjarhreppi - Suðausturhluti Drangajökuls)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Bæjarbjarg)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Austurhluti fyrrum Barðastrandarhrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Skálmardalsheiði og hluti Þingmannaheiðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Hvannahlíð)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi norðan Geirþjófsfjarðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Dýrafjarðar og Önundarfjarðar auk Nesdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Ísafjarðardjúps, Álftafjarðar og Önundarfjarðar, auk Stigahlíðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi við innanverðan Arnarfjörð og Dýrafjörð ásamt landsvæðum sunnan Ísafjarðardjúps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi upp af Langadalsströnd)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Drangajökull og landsvæði umhverfis hann)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 8/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Sléttuhreppur og norðanverður Grunnavíkurhreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2023 dags. 17. október 2024 (Austurland og Norðausturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2023 dags. 17. október 2024 (Vesturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2023 dags. 17. október 2024 (Strandir - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Útmannasveit, Borgarfjörður, Víkur og Loðmundarfjörður)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði milli Norðfjarðar og Skriðdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Gilsárdalsafrétt, sunnanverður Skriðdalshreppur og Breiðdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði inn af Hamarsfirði og Álftafirði)[PDF]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2002/276 dags. 5. júní 2003[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2015/1041 dags. 22. september 2015[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2017/203 dags. 15. október 2018[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2018/831 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2020010373 dags. 4. júní 2020[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2021122453 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2022050843 dags. 12. mars 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 241/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 536/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 225/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 123/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 589/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 372/1973[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 529/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 279/1991[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkistollanefnd

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 10/2002[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 5/2003[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 12/2004[PDF]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17100028 dags. 23. mars 2018[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18030006 dags. 12. nóvember 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 3/2004 dags. 24. maí 2004 (Mál nr. 3/2004,)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 15/2006 dags. 18. maí 2007 (Mál nr. 15/2006)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2014 dags. 1. apríl 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2023 dags. 20. júlí 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Álit Samkeppnisráðs nr. 8/2000 dags. 15. desember 2000[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Tollstjóri

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 15/2004 dags. 28. janúar 2004[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 276/2001 dags. 9. janúar 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 79/2002 dags. 19. júní 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 170 dags. 20. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 248 dags. 20. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 82/2008 dags. 20. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 4/2009 dags. 30. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 7/2010 dags. 12. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 529/2010 dags. 19. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 287/2012 dags. 4. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 46/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 320/2014 dags. 4. febrúar 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 40/2009 dags. 30. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 81/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 20/2012 dags. 25. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 137/2013 dags. 19. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 134/2013 dags. 28. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 20/2012 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 51/2014 dags. 26. mars 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 11/2011 dags. 13. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 14/2011 dags. 13. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 40/2011 dags. 19. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 71/2013 dags. 21. maí 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2019 dags. 27. janúar 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fæðingar- og foreldraorlofsmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 45/2001 dags. 28. maí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 50/2001 dags. 28. maí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 59/2002 dags. 28. apríl 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 38/2003 dags. 24. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 39/2003 dags. 2. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 82/2003 dags. 6. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 63/2003 dags. 27. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 10/2004 dags. 11. júní 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 54/2003 dags. 7. september 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 12/2004 dags. 20. september 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 8/2004 dags. 12. október 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 32/2004 dags. 16. desember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 58/2004 dags. 13. maí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 11/2005 dags. 13. maí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 49/2005 dags. 22. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 52/2005 dags. 28. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 7/2006 dags. 16. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 17/2006 dags. 27. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 18/2006 dags. 27. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 6/2007 dags. 29. júní 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 38/2007 dags. 11. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 51/2007 dags. 7. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 10/2008 dags. 20. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 14/2008 dags. 25. september 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 23/2008 dags. 25. september 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 19/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 26/2012 dags. 9. október 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 287/2017 dags. 17. október 2017[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd kosningamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar kosningamála nr. 1/2022 dags. 3. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar kosningamála nr. 3/2022 dags. 14. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar kosningamála í máli nr. 2/2024 dags. 31. maí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 13/2018 í máli nr. 12/2016 dags. 6. febrúar 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 567/2015 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 704/2017 (Uppreist æru)
Úrskurðarnefndin vísaði til þess að umbeðnar upplýsingar lægju fyrir á vef Hæstaréttar.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 704/2017 dags. 11. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 759/2018 dags. 28. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 825/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1086/2022 dags. 12. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1124/2023 dags. 14. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1123/2023 dags. 14. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1212/2024 dags. 9. september 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1237/2024 dags. 19. desember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 43/2009 dags. 14. janúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2012 dags. 11. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 18/2012 dags. 11. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 73/2012 dags. 16. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 172/2012 dags. 16. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2013 dags. 31. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2014 dags. 19. september 2014[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 25/2015 dags. 29. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 206/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 226/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 60/2016 dags. 20. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 441/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 231/2017 dags. 13. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 93/2017 dags. 11. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 198/2017 dags. 15. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 228/2017 dags. 15. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 191/2017 dags. 31. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 387/2017 dags. 21. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 437/2017 dags. 21. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 480/2017 dags. 14. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 63/2018 dags. 11. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 112/2018 dags. 5. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 371/2018 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 281/2018 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 397/2018 dags. 20. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 419/2018 dags. 3. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 382/2018 dags. 15. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 529/2010 dags. 15. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 41/2019 dags. 5. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 387/2019 dags. 16. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 20/2019 dags. 16. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 397/2018 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 223/2020 dags. 9. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 155/2020 dags. 23. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 141/2020 dags. 24. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 319/2020 dags. 21. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 330/2020 dags. 22. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 491/2020 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 509/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 585/2020 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 626/2020 dags. 18. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 491/2020 dags. 4. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 101/2021 dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 207/2021 dags. 18. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 421/2020 dags. 23. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 340/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 347/2021 dags. 23. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 391/2021 dags. 13. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 400/2021 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 667/2021 dags. 16. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 669/2021 dags. 17. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 532/2021 dags. 18. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 158/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 160/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 358/2022 dags. 21. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 559/2021 dags. 6. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 697/2021 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 222/2023 dags. 5. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 348/2023 dags. 21. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 313/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 293/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 136/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 150/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 151/2023 dags. 6. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 187/2023 dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 427/2023 dags. 13. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 520/2023 dags. 17. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 453/2023 dags. 24. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 577/2024 dags. 6. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 175/2024 dags. 12. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Velferðarráðuneytið

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 9. mars 2011 (Úrskurður velferðarráðuneytis)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 5. apríl 2011 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 3. júní 2011 (Úrskurður velferðarráðuneytis)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 3. júní 2011 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 1. júlí 2011 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 5. júlí 2011 (Úrskurður velferðarráðuneytis)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 5. júlí 2011 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 21. desember 2012 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 18. mars 2013 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 1. júlí 2013 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 16. ágúst 2013 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 5. desember 2013 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 12. desember 2013 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 7. júlí 2014 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 008/2014)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 3. desember 2014 (Úrskurður velferðarráðuneytisins 017/2014)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 002/2015 dags. 9. apríl 2015 (Kæra vegna synjunar Embættis landlæknis um veitingu starfsleyfis sem tannsmiður)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 005/2015 dags. 8. júní 2015 (Kæra vegna synjunar Embættis landlæknis um veitingu starfsleyfis sem hjúkrunarfræðingur)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 26. júní 2015 (Synjun Embætti landlæknis um veitingu starfsleyfis sem hjúkrunarfræðingur)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 3. júlí 2015 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 009/2015)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 007/2015 dags. 7. júlí 2015 (Kæra vegna synjunar Embættis landlæknis um veitingu starfsleyfis sem hjúkrunarfræðingur)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 018/2015 dags. 9. október 2015 (Kæra vegna synjunar Embættis landlæknis um veitingu starfsleyfis sem hjúkrunarfræðingur)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 009/2016 dags. 23. september 2016 (Kæra vegna synjunar Embættis landlæknis um starfsleyfi sem sjúkraþjálfari)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 013/2016 dags. 30. nóvember 2016 (Kæra vegna synjunar Embættis landlæknis um almennt eða tímabundið lækningaleyfi)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 3. október 2017 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 013/2017)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 2. nóvember 2017 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 014/2017)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 1. desember 2017 (Synjun Vinnumálastofnunar á veitingu tímabundins atvinnuleyfis)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 1. desember 2017 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 015/2017)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 1. desember 2017 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 016/2017)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 15. janúar 2018 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 004/2018)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 008/2018 dags. 26. janúar 2018 (Synjun Embættis landlæknis um veitingu starfsleyfis sem sálfræðingur)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 010/2018 dags. 14. febrúar 2018 (Synjun Embættis landlæknis um varanlegt starfsleyfi sem talmeinafræðingur)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 15. mars 2018 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 013/2018)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 5. júlí 2018 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 018/2018)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 6. júlí 2018 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 019/2018)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 9. október 2018 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 027/2018)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 21. desember 2018[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 43/2018 dags. 21. desember 2018[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 3/2019 dags. 24. september 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 72/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 365/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 24/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 95/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 300/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 210/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 265/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 268/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 64/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 325/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 335/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 67/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 189/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 495/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 536/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 212/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 470/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 57/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 108/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 170/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 201/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 213/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 107/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 162/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 200/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 193/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 61/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 114/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 20/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 78/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 104/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 183/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 38/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 123/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 25/2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 59/1988 dags. 18. apríl 1989[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 98/1989 dags. 6. júní 1989[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 163/1989 dags. 31. október 1989[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 293/1990 dags. 6. maí 1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 440/1991 dags. 29. júlí 1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 80/1989 dags. 30. október 1991 (Framkvæmdastjórn framselur vald ferðamálaráðs)[HTML]
Ferðamálaráðið hittist á nokkurra mánaða fresti en framkvæmdastjórn þess hittist oftar. Framkvæmdastjórnin setti reglur um ferðaþjónustu og fólu öðrum en ferðamálaráðinu sjálfu að úthluta tilteknum styrkjum.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 382/1991 (Ráðning í tollvarðarstöðu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 652/1992 dags. 18. mars 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 630/1992 (Heimild til samninga við Varnarliðið)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1013/1994 dags. 19. apríl 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 894/1993 dags. 22. apríl 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1268/1994 dags. 30. apríl 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1450/1995 (Starfsleyfi til sjúkraþjálfunar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1919/1996 dags. 28. janúar 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1805/1996 (LÍN - Ný regla um aldursskilyrði)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1815/1996 dags. 13. apríl 1998 (Tekjutrygging örorkulífeyrisþega)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2235/1997 dags. 20. júlí 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2848/1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2512/1998 dags. 16. mars 2000 (Reynslulausn erlendra afplánunarfanga - Náðunarnefnd)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2643/1999 dags. 9. maí 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2569/1998 dags. 27. júní 2000 (Upplýsingar um meinta ólöglega lyfjanotkun - Sumarafleysingarstarf hjá lögreglu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2723/1999 dags. 13. september 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2610/1998 dags. 29. desember 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3137/2000 dags. 16. maí 2001 (Friðhelgi fjölskyldu - Dvalarleyfi)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3042/2000 dags. 18. júní 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3064/2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3299/2001 dags. 26. nóvember 2001 (Brottvísun útlendinga)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3198/2001 (Rökstuðningur fyrir synjun um inngöngu í Lögregluskóla ríkisins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3307/2001 dags. 10. maí 2002 (Ótímabundið dvalarleyfi)[HTML]
Í þágildandi lögum voru engin skilyrði um hvenær viðkomandi uppfyllti skilyrði til að öðlast tímabundið né ótímabundið dvalarleyfi. Stjórnvöldum var því fengið mikið svigrúm. Stjórnvald setti reglu er mælti fyrir að dvöl í þrjú ár leiddi til ótímabundins dvalarleyfis. Einstaklingur fékk dvalarleyfi og ári síðar var tímabilið lengt í fimm ár og látið gilda afturvirkt.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3308/2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3574/2002 (Umsókn um ríkisborgararétt)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3545/2002 dags. 24. febrúar 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3698/2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3820/2003 dags. 29. desember 2003 (Falun Gong)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3744/2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4168/2004 dags. 24. október 2005 (Atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4176/2004 dags. 30. desember 2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4275/2004 (Endurnýjun dvalarleyfis - Úkraínumaðurinn)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3820/2003 dags. 5. desember 2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4163/2004 dags. 24. apríl 2006 (Úthafskarfi)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4639/2006 (Veiðar á afréttum)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4839/2006 dags. 2. nóvember 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4680/2006 (Afnotagjald RÚV)[HTML]
Pólsk kona kom til Íslands. Hún fór til RÚV og sagðist ekki horfa á neitt sjónvarp og ætti því rétt á undanþágu. Starfsmaður rétti henni eyðublað á íslensku, sem hún skildi ekki, en þrátt fyrir það fyllti hún það út. Starfsmaðurinn sagði að þá væri allt í góðu og síðar voru afnotagjöldin felld niður. Eyðublaðið var hins vegar fyrir undanþágu fyrirtækja sem notuðu sjónvörp ekki til að sýna útsendingar.

Síðar fór RÚV að spá af hverju hún væri ekki að greiða afnotagjöld, og taldi rangt að samþykkja eyðublaðið sem hún sendi inn. UA taldi að rétt hefði verið að tilkynna henni að til stæði að afturkalla ákvörðunina.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4936/2007 dags. 9. júlí 2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4887/2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4929/2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5261/2008 (Brottvísun og endurkomubann)[HTML]
Útlendingur á Íslandi er tekinn fyrir ofbeldisbrot og sat fyrir það í fangelsi. Útlendingastofnun tók fyrir hvort skilyrði væru fyrir því að vísa honum úr landi og setja á hann endurkomubann. Hún veitti útlendingnum frest til að kynna sér gögn málsins.

Umboðsmaður taldi að þriggja daga fresturinn til að kynna sér gögn málsins hefði verið of skammur þar sem hann gat ekki skilið efni gagnanna án túlks, og engar forsendur á grundvelli skjótrar málsmeðferðar réttlættu tímalengdina. Þá leit hann einnig til þess að ákvörðun stofnunarinnar var tekin löngu eftir að setti fresturinn var liðinn og ákvörðunin hafði birt honum mörgum vikum eftir að hún hafði verið tekin.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5002/2007 (Innheimta gjalds af sjúklingum og aðstandendum þeirra fyrir gistingu á sjúkrahóteli)[HTML]
Umboðsmaður taldi að sjúkrahótel væri hluti af þjónustunni en ekki ólögbundin aukaþjónusta.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5334/2008 dags. 29. desember 2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5697/2009 dags. 31. desember 2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5188/2007 dags. 22. janúar 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5669/2009 (Umsókn um skráningu lögheimilis barns synjað)[HTML]
Aðilar fóru til Bandaríkjanna og ákvað Þjóðskrá að fara inn í tölvukerfið að eigin frumkvæði og breyta lögheimili þeirra. Umboðsmaður taldi að Þjóðskrá hefði borið að birta aðilunum þá ákvörðun.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5653/2009 dags. 16. desember 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6251/2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6906/2012 dags. 20. mars 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6931/2012 dags. 21. maí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6123/2010 (Geysir Green Energy)[HTML]
Geysir Green Energy gaf út yfirlýsingu um að selja ýmis auðlindaréttindi til erlends aðila og fór það yfir nefnd. Hún mat lögmæti ákvörðunarinnar. Umboðsmaður taldi að yfirlýsingu bryti í bága við skýrleikaregluna þar sem hún olli mikilli réttaróvissu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8807/2016 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8910/2016 dags. 16. desember 2016[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8879/2016 dags. 12. febrúar 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9211/2017 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9510/2017 dags. 24. apríl 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8955/2016 dags. 20. júní 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9317/2017 dags. 31. desember 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9730/2018 dags. 22. janúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9850/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9722/2018 dags. 9. desember 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10234/2019 dags. 30. október 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10850/2020 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10894/2021 dags. 23. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10219/2019 dags. 4. október 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11066/2021 dags. 6. október 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11705/2022 dags. 31. maí 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11802/2022 dags. 6. janúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F139/2023 dags. 15. ágúst 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12333/2023 dags. 23. ágúst 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12291/2023 dags. 5. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12482/2023 dags. 24. maí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12838/2024 dags. 27. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12757/2024 dags. 25. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12647/2024 dags. 12. nóvember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12992/2024 dags. 14. nóvember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11/2025 dags. 13. mars 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12982/2024 dags. 31. mars 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 190/2025 dags. 6. ágúst 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12657/2024 dags. 4. desember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1930408
1938151
1939373
194221
1945 - Registur71
194527, 346
1946357, 581
1947364
194874
1949406
1950292
1952 - Registur121, 152
1953 - Registur78, 174
1953506
1954 - Registur45, 130
1955546
195720, 279, 427, 441
1958 - Registur34, 55, 58, 81, 85, 94, 125
1958196, 200, 653-654, 656-657
1959 - Registur34, 60, 94
1961554
196476, 78
1967 - Registur45, 152
1967487, 491, 493
19685, 9, 649
1968 - Registur135
1969 - Registur96, 100, 103, 163
19691456, 1465
1972 - Registur61, 85, 91, 96, 141
19721004-1005, 1008, 1075
1975341
1976880
19781178
197936, 57, 808, 883, 886
1979 - Registur89, 93, 128, 138, 148, 187, 190, 195
1980 - Registur73, 101, 121
1982 - Registur120, 135
1982213, 766-767, 771, 873
1984 - Registur77, 90, 139
1984783, 1081, 1445, 1450-1451
1985 - Registur76, 128
1985168, 600
1986999, 1149
1987 - Registur141
1987448
1988 - Registur138-139
198818, 21-23
1989424
199094
1991 - Registur155
1991124, 1630-1631, 1688-1689
1992 - Registur242
199261, 65, 82-83, 176, 178, 185, 187-188, 190, 787
1993 - Registur120, 140, 152, 183
199364, 162-163, 165, 168, 279-280, 283, 1719, 2263
19941155, 2227
1995 - Registur197, 250, 283
1995493
1996 - Registur231, 254
1996187, 354, 356, 1644, 1853, 1859, 1861, 4037
1997 - Registur103, 154
1997261, 716, 741, 1180, 1194, 2152, 2295, 2420, 2744, 2748, 3690, 3707
1998 - Registur171, 237, 242
1998321, 870, 2638, 2711-2712, 3132, 3135-3136, 3456, 3957, 3960, 3962-3963, 3966, 3968, 4103, 4105
1999352, 874-875, 943, 954, 1078, 1211-1212, 1396, 1641, 1643, 2010, 2354, 2929, 2938, 2986, 3136, 3546, 4603, 4893
2000395, 1047-1048, 1504, 1536, 1546, 1774, 2352, 3140-3141, 3440, 3447, 3449, 3453, 3809, 4049, 4057, 4251, 4255, 4332, 4337
20023970, 3974, 3976, 4411
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1898A46, 48
1899A100, 104, 108
1908A32
1913A131
1914A73, 78
1918A76
1919A38-40
1920A15, 20-21, 24, 29
1921A186, 196, 327
1921B227
1922A46-49
1923A26
1923B151
1925A20, 98, 103
1926A18, 49-51, 122
1927A123, 185-187
1928A91, 227
1928B342, 346
1929A38, 81-83, 90, 199, 242, 244, 247, 258, 260-261, 264, 269, 275, 279
1929B49
1930A283, 286
1930B227
1931A15, 45, 47-49, 227-228, 234, 237, 246
1932A91, 250
1933A81, 262, 360
1934A71
1934B1
1935A16, 127-130, 165, 212-216, 339, 341
1935B21
1936A73, 198, 263, 392-393
1936B349, 371, 395
1937A197
1937B78-80, 220-221
1938A58, 62, 110, 133, 136-137, 240
1938B22
1939A3, 6
1939B297, 343
1940A18-19, 35, 118, 134-135, 161, 178, 257, 305-306
1940B334, 338
1941A34, 50, 218, 229
1943A182, 206, 331, 336
1943B258
1944A30-31, 46, 51, 58-59, 62
1944B41
1945A116, 258
1945B65, 68, 71, 262
1946A106, 109, 127, 131, 150, 153, 183, 212
1947A3, 12, 224, 263
1947B14, 32, 35, 53, 420
1948A3-4, 7, 178, 226, 236-237, 297
1949A8, 30, 198, 201, 231-232, 240
1950A18, 170, 191
1950B137
1951A108, 139, 154-155, 158, 174, 265, 293-294
1951B358
1952A161, 187-189
1952B48, 528
1953A93-94, 97, 180-182, 275
1953B479, 589
1954A36-37, 39-41, 109, 186, 283
1954B326, 329, 464
1955A150-152, 154, 156, 164, 171
1955B65, 271, 302-303, 377, 553
1956A107-108, 123, 137, 202, 209-216, 218, 222-223, 239-240
1956B37, 506
1957A106, 108
1957B541
1958A67, 79, 106
1958B155, 628
1959A150, 170
1960A10, 148, 158, 160-161
1960B522, 525
1961A56, 62, 68-69, 76, 124, 182-183
1961B628
1962A8, 33-34, 112, 133
1962B47, 637
1962C14, 16-17, 19, 41
1963A252-253, 363, 467
1963B289, 292, 511, 541, 552, 566, 697
1963C67-68
1964A58, 64, 152, 182
1964B247, 359, 603
1964C2, 5, 21, 32, 38-39, 58
1965A83, 103, 110, 235
1965B311, 313-315, 514, 517, 534, 572
1965C46
1966A20-22, 52, 67, 112, 202, 205, 219, 222, 308
1966B556
1966C74-75, 127, 129, 131
1967A129
1967B591
1967C20, 37, 39, 41, 45
1968A92, 120
1968B78, 636
1968C8
1969A265, 363, 409
1969B702
1969C89
1970A257, 327, 341
1970B384, 424, 428, 989
1970C9, 11, 13, 17, 19, 54, 56, 118, 120, 228
1971A19, 21, 28, 30-32, 35, 53, 94-96, 164, 198
1971B165, 807
1971C96, 98, 137, 154, 167, 171, 178, 180, 187, 189-191, 194
1972A35, 126-127, 144-147, 156, 178, 181, 184, 247
1972B291, 904
1972C29, 36, 122
1973A52, 56, 181, 289-290, 307
1973B242, 330, 369, 974
1973C81, 189, 256
1974B150, 574, 1105
1974C22
1975A35, 59, 95
1975B547, 1062, 1296-1297
1975C179, 206, 251-252, 256, 264-265, 274-275
1976A18, 135, 307
1976B61, 315, 815, 831, 836, 1018-1019
1976C29, 73, 75, 77, 79, 120, 124
1977A7, 70, 81, 208
1977B309, 314-315, 973, 975
1977C94, 117, 123, 125, 127, 133, 139, 141, 143, 145
1978A11-12, 18-21, 25-27, 31, 41-42, 45, 86, 136, 141, 147, 149, 202, 217, 244-245, 382
1978B3, 40, 43, 893, 1157, 1167, 1169
1978C27-28, 34-37, 41-43, 47, 57-58, 61, 65
1979A126, 323
1979B225, 797, 933, 994, 1194-1195, 1199, 1202, 1204
1979C82, 84, 88, 90, 146
1980A20-21, 189-190, 274, 308-309, 350
1980B4, 958, 1029, 1291, 1299-1300
1980C26, 95, 130
1981A77, 79, 88, 177-181, 183-186, 251, 261-262
1981B122-123, 218-219, 279, 284, 461, 1019, 1024-1025, 1063-1064, 1101, 1478
1981C82-83, 85, 89-91, 96-102, 111
1982A10-11, 34, 36-37, 64-66
1982B1370, 1424, 1615, 1618, 1642
1982C36, 40, 42, 45, 51, 56, 65
1983B422, 424, 541, 575, 577, 1024, 1306, 1407, 1648
1983C49, 69, 81, 83, 150, 152, 156, 158, 166
1984A23, 31, 112, 157-158, 163, 166, 278, 283, 288
1984B514, 785, 1026, 1034
1984C9, 14, 28, 33, 37, 55, 64, 67-69, 71, 110, 113, 116, 121, 125
1985A27, 39, 127, 293, 363-364
1985B353, 986
1985C58, 68, 70, 74, 76, 78, 90, 92, 96, 102, 112, 126, 138, 160, 216, 218, 250, 252, 256, 258, 260, 266, 270, 306, 312, 326, 330, 336, 338, 365, 382, 454, 460, 465-466
1986A30, 79
1986B9, 739, 983, 1059
1987A26, 33, 60, 126, 131
1987B85-86, 318, 384-385, 466, 831, 934-935, 1184, 1223, 1268, 1273, 1276, 1287
1987C7-8, 53, 60, 64-65, 124
1988B255, 377, 510, 1122-1123, 1301, 1395
1988C15, 17
1989A256, 333, 347, 398, 403, 454, 566
1989B514, 1368
1989C11-12, 16, 18, 52, 93, 100, 105-106
1990A26-27, 229
1990B113, 253, 725, 839, 849, 908, 934, 937, 942, 946, 950, 953, 957, 962, 965, 967, 970, 973, 976-977, 980, 982, 988, 1445
1990C30-31, 33-34
1991A8, 82, 132, 216-221, 248, 257, 266, 461, 499
1991B370, 1080, 1082, 1234
1991C20, 111, 145, 155, 172, 180, 182, 219
1992A41, 63, 70, 92, 105-106, 152-153, 214
1992B293, 340, 343, 492, 508, 514, 558, 960-962, 1024
1992C23-25, 42, 44, 105-106, 114-115, 215
1993A7, 9-11, 21, 32, 35-36, 61, 71, 132, 150-151, 191, 197, 224-226, 228, 230, 233-237, 240, 281, 286, 292-293, 302-303, 318-320, 329, 338, 535-538, 541, 549, 553, 568, 584, 618
1993B107, 136, 398, 405, 471, 918, 934-935, 1288, 1292-1293, 1301, 1382
1993C8, 10, 274-275, 279, 456, 655-656, 660, 664, 671, 693, 696-698, 700, 702, 711, 714-716, 729-730, 744, 747, 772, 954-957, 959, 995, 1166-1167, 1250-1253, 1255-1256, 1261, 1272-1273, 1415, 1421-1422, 1444, 1447-1448, 1464, 1627, 1630
1994A138, 153, 165, 173, 180, 225, 239, 250, 348, 370, 372, 376, 388, 403, 413, 480
1994B689-690, 696, 698, 700, 703-707, 716, 718, 723-726, 730-733, 744, 746, 751-756, 758-759, 764, 768-774, 780, 782, 787, 789-792, 799, 804-806, 808-812, 817-821, 1342, 1354, 1433, 1668-1669, 2809, 2894
1994C16-17, 20
1995A3, 20, 51, 151-152, 156, 179-180, 191, 200, 205, 619-624, 628-629, 653, 805, 1082
1995B256, 671, 734, 737, 1577, 1746, 1748-1750, 1752, 1805-1806, 1852, 1897, 1906
1995C4, 18, 21, 23, 31, 45-46, 48-50, 58, 61, 64, 67, 70-71, 74, 78, 90, 116, 195, 263, 269, 278, 298-299, 307, 338, 341-342, 347, 354, 398, 431, 464, 476, 645, 654, 853, 870-872, 880, 890, 914, 938, 945-946, 955, 957, 959
1996A17, 24, 52, 120-121, 125-128, 143, 172-175, 177, 200, 214, 228, 233, 238, 240, 281, 301, 362, 369, 431, 443, 473
1996B234, 240, 265, 268, 270, 274, 283, 295, 462-463, 640-641, 653, 665, 720, 935, 1235, 1285, 1330, 1335, 1792, 1809, 1825, 1908
1996C28, 30-31, 33, 38, 48, 60
1997A14, 21, 40, 83-84, 90-91, 104, 154, 158, 160, 162, 169, 438, 452, 487, 495
1997B42, 97, 169, 182, 265, 404, 457-458, 507, 511, 515, 548, 553, 625-626, 638, 750-753, 756, 758-759, 763-766, 768-775, 954, 971, 978, 988, 1348, 1482, 1487, 1538, 1675, 1870-1871
1997C11, 23-24, 26-27, 32, 57, 95, 97-100, 105, 112, 117-118, 142, 152, 157, 176, 282-283, 287, 338, 346, 355, 358-359
1998A6, 91, 104, 122, 235, 239, 262-264, 292, 378, 381, 473
1998B191-192, 841, 990-991, 1155, 1170, 1183-1184, 1207, 1222, 1229, 1294, 1314, 1367, 1567-1570, 1798-1799, 1845, 1877, 2083, 2614-2615
1998C3, 61, 74-75, 78, 87, 97, 99, 152-154, 169, 181-182, 187, 190
1999A72, 586-587
1999B118, 131, 664-667, 669, 673-674, 677, 679-682, 693, 700, 757, 759-760, 809, 845, 849-853, 893, 1055-1056, 1070, 1188, 1191, 1195, 1198-1199, 1202, 1204, 1207, 1209, 1211, 1213, 1217, 1241, 1249, 1499-1500, 1705, 1818, 1820-1821, 1823-1824, 2006, 2388, 2859-2860
1999C13, 22-23, 29-31, 36, 43-45, 52, 56, 59, 62, 66, 81, 86, 96, 108, 110, 154
2000A21, 33, 79, 129, 160, 166
2000B690, 692, 706, 891, 1142-1143, 1529, 1532-1533, 1539, 1542, 1609-1613, 1643, 1646, 1673-1675, 1724, 1759, 1763, 2143, 2842-2843
2000C138, 157, 169-170, 199, 226, 232, 234, 292, 307, 408, 422, 678, 690-691
2001A84-86, 92, 105, 146, 148-149, 436
2001B397, 517-519, 521, 1118-1119, 1133, 1209, 1234, 1236, 1239-1241, 1252-1253, 1460, 2247, 2251-2252, 2275, 2579, 2602, 2612, 2643, 2936-2937
2001C108, 135, 194-198, 200-201, 210, 213, 288, 300, 303, 340, 373-374, 387-391, 427-428, 455, 457-458
2002A55, 126, 165-167, 169-177, 256, 258-259, 265, 272, 276, 279-280, 473
2002B296, 918, 920, 933, 1043, 1048-1051, 1094-1095, 1108, 1806, 1808, 1834, 2199, 2225-2232, 2234, 2377, 2379
2002C10, 23, 25, 33, 46, 49, 77, 92, 95, 132-134, 142, 156, 162, 164, 174-175, 178, 234, 243, 364-365, 388, 745-748, 752-760, 762-766, 769, 839-840, 844, 846, 852, 854, 858, 862, 866, 870, 872, 874, 876, 878, 882, 924-925, 949, 952-954, 986
2003A16-17, 21, 48, 261, 264-265, 267, 280, 296, 320, 328, 377, 385, 396, 398
2003B82, 84-86, 88, 90-93, 96, 104, 106-109, 112, 115, 119-122, 306, 1229, 1258-1259, 1272, 2355
2003C4, 17, 20-21, 23, 30, 42, 44-45, 51, 63, 68, 90-91, 95, 98-107, 122-123, 139, 144-145, 147-148, 150-154, 158, 160, 186-187, 198-200, 229, 310, 314, 317, 368, 373, 377, 414, 435
2004A18, 27, 30, 120, 211-212, 216-217
2004B88, 671, 942, 1159, 1172, 1341, 1397, 1428, 1581-1584, 1771, 1869, 1910, 1912-1915, 2246, 2254, 2651, 2850-2851
2004C12, 54, 60-62, 65, 84, 86, 89, 115-116, 121, 164-165, 176-177, 179, 191-194, 196-198, 200, 202, 210, 212-213, 279-281, 283, 291, 295-298, 384-385, 388-389, 430, 450, 470, 473-475, 488-489, 495, 501-502, 511, 528, 541, 562, 574, 578
2005A26-27, 59, 175, 395, 403, 429, 439, 1082, 1085, 1148-1150, 1152
2005B96, 314, 491-492, 496, 499, 876, 889, 1415, 1976, 2819, 2828-2829
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1898AAugl nr. 12/1898 - Auglýsing er birtir á Íslandi lög 19. marz 1898 um að öðlast og missa rjett innborinna manna[PDF prentútgáfa]
1899AAugl nr. 23/1899 - Auglýsing um verzlunar- og siglinga-samning milli konungsríkisins Danmerkur og keisaradæmisins Japans[PDF prentútgáfa]
1908AAugl nr. 5/1908 - Auglýsing er birtir á Íslandi lög 23. marz 1908 um breyting á og viðbót við lög 19. marz 1898 um að öðlast og missa rjett innborinna manna[PDF prentútgáfa]
1914AAugl nr. 56/1914 - Siglingalög[PDF prentútgáfa]
1918AAugl nr. 39/1918 - Dansk-íslensk sambandslög[PDF prentútgáfa]
1919AAugl nr. 21/1919 - Lög um ríkisborgararétt, hversu menn fá hann og missa[PDF prentútgáfa]
1920AAugl nr. 9/1920 - Stjórnarskrá konungsríkisins Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1920 - Lög um eftirlit með útlendingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1920 - Lög um breytingu á lögum nr. 28, 3. nóv. 1915, um kosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
1921AAugl nr. 60/1921 - Lög um útflutningsgjald af síld o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/1921 - Konungsbrjef um stofnun hinnar íslensku fálkaorðu[PDF prentútgáfa]
1921BAugl nr. 90/1921 - Reglugjörð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1922AAugl nr. 33/1922 - Lög um rjett til fiskiveiða í landhelgi[PDF prentútgáfa]
1923AAugl nr. 13/1923 - Lög um breyting á fátækralögum frá 10. nóv. 1905[PDF prentútgáfa]
1925AAugl nr. 46/1925 - Lög um vatnsorkusjerleyfi[PDF prentútgáfa]
1926AAugl nr. 32/1926 - Lög um veiting ríkisborgararjettar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1926 - Lög um ríkisborgararjett, hversu menn fá hann og missa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1926 - Lög um kosningar í málefnum sveita og kaupstaða[PDF prentútgáfa]
1927AAugl nr. 43/1927 - Fátækralög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1927 - Auglýsing um Samkomulag milli Íslands og Danmerkur um ívilnun í tekju- og eignarskatti til ríkisins handa þeim mönnum, sem greiða eiga skatt samtímis á báðum stöðum[PDF prentútgáfa]
1928AAugl nr. 35/1928 - Lög um Byggingar- og landnámssjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1928 - Lög um hvalveiðar[PDF prentútgáfa]
1928BAugl nr. 82/1928 - Reglugjörð fyrir Byggingar- og landnámssjóð[PDF prentútgáfa]
1929AAugl nr. 23/1929 - Lög um breyting á lögum nr. 43, 15. júní 1926, um kosningar í málefnum sveita og kaupstaða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1929 - Lög um loftferðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1929 - Auglýsing um verzlunarsamning milli konungsríkisins Íslands og lýðveldisins Austurríkis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1929 - Auglýsing um verzlunar- og siglingasamning milli Íslands og Finnlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1929 - Auglýsing um verzlunar- og siglingasamning milli Íslands og Lettlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1929 - Auglýsing um ákvæði, sem sett hafa verið milli Íslands og Finnlands, um gagnkvæma vernd fyrir vörumerki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1929 - Auglýsing um verzlunar- og siglingasamning milli Íslands og Póllands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1929 - Auglýsing um samkomulag milli Íslands og Tékkóslóvakíu snertandi afstöðu landanna í verzlunar- og siglingamálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1929 - Auglýsing um samkomulag milli Íslands og Rússlands snertandi verzlunar- og siglingaviðskipti landanna[PDF prentútgáfa]
1930AAugl nr. 78/1930 - Auglýsing um samning um sátt, dóms og gerðaskipun milli Íslands og Spánar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/1930 - Auglýsing um samkomulag sem konungsríkið Ísland og konungsríkið Svíaríki hafa gert með sér til að tryggja ríkisborgurunum rétt til bóta fyrir slys við vinnu[PDF prentútgáfa]
1931AAugl nr. 8/1931 - Auglýsing um verzlunar- og siglingasamning milli Íslands og Lithaugalands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1931 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi alþjóðleg einkamálaréttarákvæði í samningi milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar, um hjúskap, ættleiðingu og lögráð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1931 - Auglýsing um samning milli Íslands og Noregs um gagnkvæmi við slysabætur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1931 - Auglýsing um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um ívilnun í útsvörum handa þeim mönnum, sem greiða eiga skatt samtímis á báðum stöðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1931 - Auglýsing um verzlunar- og siglingasamning milli Íslands og gríska lýðveldisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1931 - Auglýsing um verzlunar- og siglingasamning milli Íslands og Rúmeníu, er gjörður var í Búkarest þann 8 maí 1931. Samningurinn birtist hér á eftir í íslenzkri þýðingu[PDF prentútgáfa]
1932AAugl nr. 84/1932 - Lög um bifreiðaskatt o. fl.[PDF prentútgáfa]
1933AAugl nr. 48/1933 - Lög um leiðsögu skipa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/1933 - Víxillög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 119/1933 - Lög um breyting á lögum nr. 59 14. júní 1929, um kosningar í málefnum sveita og kaupstaða[PDF prentútgáfa]
1934AAugl nr. 22/1934 - Stjórnarskipunarlög um breyting á stjórnarskrá konungsríkisins Íslands 18. maí 1920[PDF prentútgáfa]
1935AAugl nr. 6/1935 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1935 - Lög um ríkisborgararétt, hversu menn fá hann og missa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/1935 - Lög um almenn gæðamerki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/1935 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi ákvæðin í samningi milli Íslands og Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar, um erfðir og skipti á dánarbúum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 135/1935 - Framfærslulög[PDF prentútgáfa]
1935BAugl nr. 4/1935 - Reglugerð um próf fyrir dómtúlka og skjalþýðendur[PDF prentútgáfa]
1936AAugl nr. 26/1936 - Lög um alþýðutryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1936 - Lög um sveitarstjórnarkosningar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1936 - Lög um meðferð einkamála í héraði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 104/1936 - Lög um atvinnu við siglingar á íslenzkum skipum[PDF prentútgáfa]
1936BAugl nr. 130/1936 - Reglugerð um nýbýli[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1936 - Reglugerð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1937AAugl nr. 74/1937 - Lög um alþýðutryggingar[PDF prentútgáfa]
1937BAugl nr. 52/1937 - Reglugerð um eftirlit með útlendingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 117/1937 - Fyrirmæli til sýslumanna, bæjarfógeta, lögreglustjóra og annara löggæzlumanna um framkvæmd eftirlits með útlendingum[PDF prentútgáfa]
1938AAugl nr. 35/1938 - Lög um að ágreiningur útgerðarmanna botnvörpuskipa og sjómanna um kaupkjör skuli lagður í gerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1938 - Lög um að ágreiningur milli Eimskipafélags Íslands h/f og Skipaútgerðar ríkisins o. fl. annarsvegar og Stýrimannafélags Íslands hinsvegar skuli lagður í gerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1938 - Lög um byggingar- og landnámssjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1938 - Lög um stéttarfélög og vinnudeilur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1938 - Auglýsing um verzlunarsamning milli Íslands og Haïti[PDF prentútgáfa]
1938BAugl nr. 15/1938 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð O. C. Thorarensen, lyfsala, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 1. febrúar 1938[PDF prentútgáfa]
1939AAugl nr. 4/1939 - Auglýsing um samning milli Íslands og Danmerkur til að komast hjá tvísköttun af tekjum og eignum[PDF prentútgáfa]
1940AAugl nr. 19/1940 - Almenn hegningarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1940 - Lög um breytingar á framfærslulögum, nr. 135 frá 31. des. 1935[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1940 - Framfærslulög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1940 - Bifreiðalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/1940 - Lög um breyting á lögum nr. 74 31. des 1937, um alþýðutryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 120/1940 - Bráðabirgðalög um utanríkisþjónustu erlendis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1940 - Bráðabirgðalög um breyting á lögum nr. 4 4. maí 1925, um viðauka við lög nr. 33 19. júní 1922, um fiskveiðar í landhelgi[PDF prentútgáfa]
1940BAugl nr. 164/1940 - Reglugerð um sölu og veitingar áfengis, er um ræðir í lögum nr. 33 frá 9. janúar 1935 og lögum nr. 3 frá 4. apríl 1923[PDF prentútgáfa]
1941AAugl nr. 23/1941 - Bifreiðalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/1941 - Lög um byggingar- og landnámssjóð[PDF prentútgáfa]
1943AAugl nr. 99/1943 - Lög um ábyrgð ríkissjóðs á tjóni, sem hlýst af veru herliðs Bandaríkja Norður-Ameríku hér á landi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 104/1943 - Lög um breyting á I.—III. kafla laga um alþýðutryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 132/1943 - Auglýsing um hervernd Íslands[PDF prentútgáfa]
1944AAugl nr. 17/1944 - Lög um tilhögun atkvæðagreiðslu um þingsályktun um niðurfelling dansk-íslenzka sambandslagasamningsins frá 1918 og lýðveldisstjórnarskrá Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1944 - Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1944 - Forsetabréf um hina íslensku fálkaorðu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1944 - Reglugerð um diplomatisk vegabréf[PDF prentútgáfa]
1945AAugl nr. 114/1945 - Forsetabréf um starfsháttu orðunefndar[PDF prentútgáfa]
1945BAugl nr. 53/1945 - Reglugerð um gjöld til utanríkisráðuneytisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1945 - Reglugerð um vegabréf utanríkisráðuneytisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 134/1945 - Reglugerð um skyldu skipa og flugfara til að koma á tilteknar hafnir eða flugstöðvar til þess að fá fyrstu og síðustu afgreiðslu hér á landi[PDF prentútgáfa]
1946AAugl nr. 50/1946 - Lög um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1946 - Auglýsing um að Ísland hafi gengið að sáttmála hinna sameinuðu þjóða[PDF prentútgáfa]
1947AAugl nr. 68/1947 - Lög um eftirlit með skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1947 - Framfærslulög[PDF prentútgáfa]
1947BAugl nr. 19/1947 - Reglur um radíó-leyfi áhugamanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 190/1947 - Reglugerð um eignakönnun samkvæmt lögum nr. 67 1947[PDF prentútgáfa]
1948AAugl nr. 61/1948 - Auglýsing um aðild Íslands að samningi um efnahagssamvinnu Evrópu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1948 - Auglýsing um samning milli Íslands og Bandaríkja Ameríku um efnahagssamvinnu[PDF prentútgáfa]
1949AAugl nr. 26/1949 - Lög um hvalveiðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/1949 - Auglýsing um Norðurlandasamning um gagnkvæma veitingu ellilífeyris[PDF prentútgáfa]
1950AAugl nr. 74/1950 - Auglýsing um þátttöku Íslands í Evrópuráðinu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1950 - Forsetabréf um afreksmerki hins íslenska lýðveldis[PDF prentútgáfa]
1950BAugl nr. 46/1950 - Reglugerð um verndun fiskimiða fyrir Norðurlandi[PDF prentútgáfa]
1951AAugl nr. 39/1951 - Lög um rétt erlendra manna til að stunda atvinnu á Íslandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1951 - Bráðabirgðalög um lagagildi varnarsamnings milli Íslands og Bandaríkjanna og um réttarstöðu liðs Bandaríkjanna og eignir þess[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1951 - Auglýsing um Norðurlandasamning um gagnkvæma hjálp handa bágstöddu fólki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/1951 - Auglýsing um bráðabirgða verzlunar- og siglingasamning milli Íslands og Sambandslýðveldisins Þýzkalands og samkomulag um vernd höfundaréttar og einkaréttar í atvinnurekstri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 110/1951 - Lög um lagagildi varnarsamnings milli Íslands og Bandaríkjanna og um réttarstöðu liðs Bandaríkjanna og eignir þess[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 126/1951 - Auglýsing um fullgildingu milliríkjasamnings milli Íslands, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar, um gagnkvæma veitingu barnastyrkja[PDF prentútgáfa]
1952AAugl nr. 73/1952 - Lög um tilkynningar aðsetursskipta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/1952 - Lög um íslenzkan ríkisborgararétt[PDF prentútgáfa]
1953AAugl nr. 18/1953 - Lög um íslenzk vegabréf[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1953 - Lög um ættleiðingu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1953 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd Norðurlandasamning um gagnkvæmi varðandi greiðslur vegna skertrar starfshæfni[PDF prentútgáfa]
1954AAugl nr. 15/1954 - Auglýsing um milliríkjasamning milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um gagnkvæmni varðandi greiðslur vegna skertrar starfshæfni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1954 - Auglýsing um milliríkjasamning milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um gagnkvæma veitingu mæðrahjálpar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1954 - Lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1954 - Lög um fuglaveiðar og fuglafriðun[PDF prentútgáfa]
1955AAugl nr. 74/1955 - Auglýsing um aðild Íslands að alþjóðasamningi um stöðu flóttamanna[PDF prentútgáfa]
1955BAugl nr. 47/1955 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 11 18. jan. 1947, um innheimtu iðgjalda o. fl., samkv. lögum nr. 50 1946 um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 147/1955 - Reglugerð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1956AAugl nr. 22/1956 - Lög um skatt- og útsvarsgreiðslur útlendinga, gjaldenda, sem eru á förum úr landi, o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1956 - Lög um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/1956 - Íþróttalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1956 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd samning milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um félagslegt öryggi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1956 - Lög um prentrétt[PDF prentútgáfa]
1956BAugl nr. 19/1956 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 11 18. jan. 1947, um innheimtu iðgjalda o. fl., samkvæmt lögum nr. 50 1946 um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
1957AAugl nr. 12/1957 - Auglýsing um samning milli Íslands og Bandaríkja Ameríku um greiðslu kostnaðar af ýmsum menningarskiptum[PDF prentútgáfa]
1958AAugl nr. 26/1958 - Umferðarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1958 - Lög um útflutningssjóð o. fl.[PDF prentútgáfa]
1958BAugl nr. 72/1958 - Auglýsing frá ríkisstjórninni um breytingar á gjöldum[PDF prentútgáfa]
1959AAugl nr. 50/1959 - Lög um eftirlit með skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1959 - Lög um kosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
1960AAugl nr. 4/1960 - Lög um efnahagsmál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1960 - Lög um lögheimili[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1960 - Auglýsing um samning milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um reglur varðandi viðurkenningu á iðgjalda- og starfstíma fyrir þá menn, sem tryggðir eru gegn atvinnuleysi og flytjast milli ríkja þessara[PDF prentútgáfa]
1960BAugl nr. 262/1960 - Reglugerð um gjöld til utanríkisráðuneytisins[PDF prentútgáfa]
1961AAugl nr. 22/1961 - Auglýsing um loftferðasamning milli Íslands og Sambandslýðveldisins Þýzkalands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1961 - Auglýsing um loftferðasamning milli Íslands og Svíþjóðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1961 - Lög um breyting á almennum hegningarlögum, nr. 19 12. febr. 1940[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1961 - Sveitarstjórnarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1961 - Auglýsing um loftferðsamning milli Íslands og Finnlands[PDF prentútgáfa]
1962AAugl nr. 7/1962 - Lög um framsal sakamanna til Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1962 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd samning milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um breytingu á samningi milli sömu ríkja frá 15. september 1955, um félagslegt öryggi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1962 - Lög um tekjustofna sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1962 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1962CAugl nr. 6/1962 - Auglýsing um staðfestingu á samningi um breytingar á Norðurlandasamningi frá 15. september 1955, um félagslegt öryggi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1962 - Auglýsing um gildistöku samstarfssamnings milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1962 - Auglýsing um samkomulag milli Íslands og Kanada um afnám vegabréfsáritana[PDF prentútgáfa]
1963AAugl nr. 40/1963 - Lög um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1963 - Lög um fullnustu refsidóma, sem kveðnir hafa verið upp í Danmörku, Finnlandi, Noregi eða Svíþjóð, o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1963 - Vegalög[PDF prentútgáfa]
1963BAugl nr. 141/1963 - Reglur um radíó-leyfi áhugamanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 245/1963 - Reglugerð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1963CAugl nr. 15/1963 - Auglýsing um birtingu nokkurra alþjóðasamninga[PDF prentútgáfa]
1964AAugl nr. 34/1964 - Lög um loftferðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1964 - Lög um tekjustofna sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1964 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1964BAugl nr. 133/1964 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
1964CAugl nr. 1/1964 - Auglýsing um samning milli Íslands og Bandaríkja Ameríku um greiðslu kostnaðar af ýmsum menningarmálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1964 - Auglýsing um aðild Íslands að Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1964 - Auglýsing um gildistöku samnings milli Íslands og Svíþjóðar til þess að koma í veg fyrir tvísköttun tekna og eignar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1964 - Auglýsing um fullgildingu á samþykkt Evrópuríkja um framfærslu og læknishjálp ásamt viðbótarsamningi[PDF prentútgáfa]
1965AAugl nr. 32/1965 - Lög um hreppstjóra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1965 - Lög um eftirlit með útlendingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1965 - Lög um almennar náttúrurannsóknir og Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1965 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1965BAugl nr. 148/1965 - Reglugerð um eftirlit með útlendingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 244/1965 - Reglur um radíó-leyfi áhugamanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 254/1965 - Reglugerð um veitingu lögreglustarfs, lögregluskóla o. fl.[PDF prentútgáfa]
1965CAugl nr. 19/1965 - Auglýsing um aðild Íslands að Norðurlandasamningi um afnám vegabréfaskoðunar við landamæri milli Norðurlandanna[PDF prentútgáfa]
1966AAugl nr. 19/1966 - Lög um eignarrétt og afnotarétt fasteigna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1966 - Lög um fuglaveiðar og fuglafriðun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1966 - Lög um breyting á lögum um kísilgúrverksmiðju við Mývatn, nr. 22 21. maí 1964[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1966 - Lög um lagagildi samnings milli ríkisstjórnar Íslands og Swiss Aluminium Ltd., um álbræðslu við Straumsvík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1966 - Lög um kísilgúrverksmiðju við Mývatn[PDF prentútgáfa]
1966BAugl nr. 289/1966 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF prentútgáfa]
1966CAugl nr. 7/1966 - Auglýsing um fullgildingu samnings milli Íslands og Noregs um tvísköttun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1966 - Auglýsing um Norðurlandasamning um félagslegt öryggi[PDF prentútgáfa]
1967BAugl nr. 222/1967 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF prentútgáfa]
1967CAugl nr. 6/1967 - Auglýsing um breytingar á Norðurlandasamningi um félagslegt öryggi frá 15. september 1955[PDF prentútgáfa]
1968AAugl nr. 40/1968 - Umferðarlög[PDF prentútgáfa]
1968CAugl nr. 4/1968 - Auglýsing um afnám vegabréfsáritana milli Íslands og Búlgaríu[PDF prentútgáfa]
1969AAugl nr. 49/1969 - Lög um breyting á lögum nr. 47 23. júní 1932, um lækningaleyfi o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1969 - Læknalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/1969 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi samkomulag milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um breyting á Norðurlandasamningnum frá 6. febrúar 1931 um alþjóðleg einkamálaréttarákvæði um hjúskap, ættleiðingu og lögráð[PDF prentútgáfa]
1969BAugl nr. 352/1969 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF prentútgáfa]
1969CAugl nr. 22/1969 - Auglýsing um fullgildingu samkomulags um breyting á Norðurlandasamningnum frá 6. febrúar 1931 um alþjóðleg einkamálaréttarákvæði um hjúskap, ættleiðingu og lögráð[PDF prentútgáfa]
1970AAugl nr. 23/1970 - Vegalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1970 - Lög um eftirlit með skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1970 - Lög um skráningu skipa[PDF prentútgáfa]
1970BAugl nr. 94/1970 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1970 - Reglur um radíóleyfi áhugamanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 303/1970 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF prentútgáfa]
1970CAugl nr. 4/1970 - Auglýsing um breyting á Norðurlandasamningi um félagslegt öryggi frá 15. september 1955[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1970 - Auglýsing um aðild Íslands að Fríverzlunarsamtökum Evrópu (EFTA)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1970 - Auglýsing um samning milli Íslands og Danmerkur til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur og eignir[PDF prentútgáfa]
1971AAugl nr. 16/1971 - Lög um aðild Íslands að alþjóðasamningi um stjórnmálasamband[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1971 - Lög um olíuhreinsunarstöð á Íslandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1971 - Lög um utanríkisþjónustu Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/1971 - Lög um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1971 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1971BAugl nr. 69/1971 - Fyrirmæli um sakaskrá ríkisins og sakavottorð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 268/1971 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF prentútgáfa]
1971CAugl nr. 4/1971 - Auglýsing um samning um norrænan vinnumarkað fyrir lyfjafræðinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1971 - Auglýsing um breytingar á stofnskrá Evrópuráðsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1971 - Auglýsing um samning milli Íslands og Sambandslýðveldisins Þýzkalands til að koma í veg fyrir tvísköttun, að því er varðar skatta á tekjur og eignir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1971 - Auglýsing um aðild Íslands að Vínar-samningnum um stjórnmálasamband[PDF prentútgáfa]
1972AAugl nr. 73/1972 - Höfundalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1972 - Lög um heimild ríkisstjórninni til handa til að staðfesta Bernarsáttmálann til verndar bókmenntum og listaverkum í þeirri gerð hans, sem samþykkt var á ráðstefnu Bernarsambandsríkja í París 24. júlí 1971[PDF prentútgáfa]
1972BAugl nr. 118/1972 - Reglugerð um útsvör[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 366/1972 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF prentútgáfa]
1972CAugl nr. 7/1972 - Auglýsing um samning milli Íslands og Bretlands um flugþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1972 - Auglýsing um samninga og yfirlýsingar Íslands, er varða vegabréfsáritanir fyrir ferðamenn[PDF prentútgáfa]
1973AAugl nr. 24/1973 - Námulög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1973 - Lög um vátryggingarstarfsemi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/1973 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi samkomulag milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um breytingu á Norðurlandasamningnum frá 6. febrúar 1931 um alþjóðleg einkamálaréttarákvæði um hjúskap, ættleiðingu og lögráð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 107/1973 - Lög um þörungavinnslu við Breiðafjörð[PDF prentútgáfa]
1973BAugl nr. 118/1973 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 155/1973 - Reglugerð um könnun hjónavígsluskilyrða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 425/1973 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF prentútgáfa]
1973CAugl nr. 15/1973 - Auglýsing um fullgildingu samnings milli Íslands og Finnlands til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur og eignir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1973 - Auglýsing um fullgildingu samkomulags um breytingu á Norðurlandasamningnum frá 6. febrúar 1931 um alþjóðleg einkamálaréttarákvæði um hjúskap, ættleiðingu og lögráð[PDF prentútgáfa]
1974BAugl nr. 264/1974 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 439/1974 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF prentútgáfa]
1974CAugl nr. 6/1974 - Auglýsing um samninga og yfirlýsingar Íslands, er varða vegabréfsáritanir fyrir ferðamenn[PDF prentútgáfa]
1975AAugl nr. 10/1975 - Lög um járnblendiverksmiðju í Hvalfirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1975 - Lög um trúfélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1975 - Lög um breyting á lögum um framsal sakamanna til Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar, nr. 7 14. mars 1962[PDF prentútgáfa]
1975BAugl nr. 282/1975 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 542/1975 - Reglugerð fyrir Sjúkraliðaskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 557/1975 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF prentútgáfa]
1975CAugl nr. 10/1975 - Auglýsing um aðild að Norðurlandasamningnum um bætur vegna veikinda, meðgöngu og barnsburðar, og um breyting á samningi um félagslegt öryggi frá 15. september 1955[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1975 - Auglýsing um fullgildingu Norðurlandasamnings um réttarstöðu starfsfólks við samnorrænar stofnanir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1975 - Auglýsing um tvísköttunarsamning milli Íslands og Bandaríkja Ameríku[PDF prentútgáfa]
1976AAugl nr. 58/1976 - Lög um sjúkraþjálfun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/1976 - Lög um breyting á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940[PDF prentútgáfa]
1976BAugl nr. 48/1976 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 429/1976 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 439/1976 - Reglur um radióleyfi áhugamanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 460/1976 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF prentútgáfa]
1976CAugl nr. 5/1976 - Auglýsing um samninga og yfirlýsingar Íslands, er varða vegabréfsáritanir fyrir ferðamenn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1976 - Auglýsing um breytingar á Norðurlandasamningi um erfðir og skipti á dánarbúum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1976 - Auglýsing um Norðurlandasamning um reglur varðandi viðurkenningu á rétthæfingarskeiði m. m., vegna réttar til dagpeninga fyrir þá, sem tryggðir eru gegn atvinnuleysi[PDF prentútgáfa]
1977AAugl nr. 18/1977 - Lög um járnblendiverksmiðju í Hvalfirði[PDF prentútgáfa]
1977BAugl nr. 193/1977 - Reglur um radióleyfi áhugamanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 482/1977 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF prentútgáfa]
1977CAugl nr. 15/1977 - Auglýsing um fullgildingu alþjóðasamnings um varnarráðstafanir og refsingar vegna glæpa gegn einstaklingum er njóta alþjóðlegrar verndar, þ. á m. sendierindrekum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1977 - Auglýsing um breyting á Norðurlandasamningi um félagslegt öryggi frá 15. september 1955[PDF prentútgáfa]
1978AAugl nr. 4/1978 - Lög um aðild Íslands að alþjóðasamningi um ræðissamband[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1978 - Ættleiðingarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1978 - Lög um hlutafélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1978 - Lög um lyfjafræðinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1978 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1978 - Iðnaðarlög[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um handiðnað
Augl nr. 50/1978 - Lög um vátryggingarstarfsemi[PDF prentútgáfa]
1978BAugl nr. 1/1978 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1978 - Reglugerð um skotvopn og skotfæri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 430/1978 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 464/1978 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 465/1978 - Embætti, sýslanir m. m.[PDF prentútgáfa]
1978CAugl nr. 8/1978 - Auglýsing um aðild Íslands að Vínarsamningnum um ræðissamband[PDF prentútgáfa]
1979AAugl nr. 98/1979 - Lög um bráðabirgðafjárgreiðslur úr ríkissjóði og heimildir til lántöku á árinu 1980 o. fl.[PDF prentútgáfa]
1979BAugl nr. 126/1979 - Reglugerð um vegabréf utanríkisráðuneytisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 511/1979 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 544/1979 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 545/1979 - Embætti, sýslanir m. m.[PDF prentútgáfa]
1979CAugl nr. 12/1979 - Auglýsing um aðild að samningi um sameiginlegan norrænan vinnumarkað lækna[PDF prentútgáfa]
1980AAugl nr. 7/1980 - Lög um breyting á lögum nr. 40 18. maí 1978, um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1980 - Lög um breyting á lögum nr. 8 22. mars 1972, um tekjustofna sveitarfélaga, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1980 - Lög um starfskjör launafólks og skyldutryggingu lífeyrisréttinda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1980 - Lög um tekjustofna sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/1980 - Lög um Söfnunarsjóð lífeyrisréttinda[PDF prentútgáfa]
1980BAugl nr. 4/1980 - Reglugerð um próf og löggildingu fyrir dómtúlka og skjalaþýðendur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 586/1980 - Reglugerð fyrir Sjúkraliðaskóla Íslands og um réttindi og skyldur sjúkraliða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 636/1980 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 687/1980 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 688/1980 - Embætti, sýslanir m. m.[PDF prentútgáfa]
1980CAugl nr. 9/1980 - Auglýsing um samkomulag við Noreg um fiskveiði- og landgrunnsmál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1980 - Auglýsing um aðild að Evrópusamningi um varnir gegn hryðjuverkum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1980 - Auglýsing um samning við Pólland um samstarf og gagnkvæma aðstoð í tollamálum[PDF prentútgáfa]
1981AAugl nr. 43/1981 - Lög um Þróunarsamvinnustofnun Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1981 - Lög um horfna menn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1981 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að fullgilda fyrir Íslands hönd Norðurlandasamning um félagslegt öryggi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1981 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1981BAugl nr. 80/1981 - Reglugerð um starfsmenntun leiðsögumanna ferðafólks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 130/1981 - Reglugerð um starfsmenntun leiðsögumanna ferðafólks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 193/1981 - Reglugerð um skyldusparnað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 194/1981 - Reglugerð um starfskjör launafólks og skyldutryggingu lífeyrisréttinda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 284/1981 - Reglugerð um héraðslögreglumenn og aðra afleysingamenn í lögreglustarfi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 625/1981 - Reglur um radióleyfi áhugamanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 660/1981 - Reglugerð um veitingu lögreglustarfs, lögregluskóla o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 682/1981 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 816/1981 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF prentútgáfa]
1981CAugl nr. 16/1981 - Auglýsing um fullgildingu Norðurlandasamnings um félagslegt öryggi[PDF prentútgáfa]
1982AAugl nr. 26/1982 - Lög um atvinnuréttindi útlendinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/1982 - Lög um breytingu á lögum um íslenskan ríkisborgararétt nr. 100 23. des. 1952[PDF prentútgáfa]
1982BAugl nr. 775/1982 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 802/1982 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 809/1982 - Embætti, sýslanir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 814/1982 - Afreksmerki hins íslenska lýðveldis[PDF prentútgáfa]
1982CAugl nr. 6/1982 - Auglýsing um fullgildingu samnings um sameiginlegan norrænan vinnumarkað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1982 - Auglýsing um aðild að Norðurlandasamningi um viðurkenningu á starfsréttindum innan heilbrigðisþjónustunnar og dýralæknaþjónustunnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1982 - Auglýsing um fullgildingu Norðurlandasamnings um samstarf stjórnvalda á sviði starfsendurhæfingar og starfsmenntunar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1982 - Auglýsing um fullgildingu samkomulags um sameiginlegan norrænan vinnumarkað fyrir almenna kennara (bekkjarkennara) í grunnskólum[PDF prentútgáfa]
1983BAugl nr. 272/1983 - Reglugerð um atvinnuréttindi útlendinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 328/1983 - Auglýsing um viðurkenningu erlendra kennivottorða annarra en vegabréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 352/1983 - Reglugerð fyrir Sjúkraliðaskóla Íslands og um réttindi og skyldur sjúkraliða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 613/1983 - Reglugerð um starfrækslu talstöðva í landfarstöðvaþjónustu í metra- og desimetrabylgjusviðinu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 733/1983 - Reglugerð um starfrækslu talstöðva í landfarstöðvaþjónustu í metra- og desimetrabylgjusviðinu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 795/1983 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 829/1983 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF prentútgáfa]
1983CAugl nr. 6/1983 - Auglýsing um Norðurlandasamning til að komast hjá tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og eignir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1983 - Auglýsing um breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda[PDF prentútgáfa]
1984AAugl nr. 77/1984 - Lög um atvinnuréttindi vélfræðinga, vélstjóra og vélavarða á íslenskum skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1984 - Lög um atvinnuréttindi skipstjórnarmanna á íslenskum skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 112/1984 - Lög um atvinnuréttindi skipstjórnarmanna á íslenskum skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 113/1984 - Lög um atvinnuréttindi vélfræðinga, vélstjóra og vélavarða á íslenskum skipum[PDF prentútgáfa]
1984BAugl nr. 336/1984 - Reglugerð um starfrækslu talstöðva í landfarstöðvaþjónustu í metra- og desimetrabylgjusviðinu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 485/1984 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 523/1984 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 524/1984 - Embætti, sýslanir[PDF prentútgáfa]
1984CAugl nr. 8/1984 - Auglýsing um Evrópusamning um framsal sakamanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1984 - Auglýsing um Evrópusamning um gagnkvæma aðstoð í sakamálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1984 - Auglýsing um samning við Bandaríkin um fiskveiðar undan ströndum Bandaríkjanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1984 - Auglýsing um Parísargerð Bernarsáttmála til verndar bókmenntum og listaverkum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1984 - Auglýsing um breytingu á Norðurlandasamningi um félagslegt öryggi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1984 - Auglýsing um samkomulag við Frakkland um menningar- og vísindasamvinnu[PDF prentútgáfa]
1985AAugl nr. 18/1985 - Lög um vinnumiðlun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1985 - Lög um starfsheiti og starfsréttindi heilbrigðisstétta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1985 - Lög um sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 115/1985 - Lög um skráningu skipa[PDF prentútgáfa]
1985BAugl nr. 495/1985 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF prentútgáfa]
1985CAugl nr. 7/1985 - Auglýsing um hafréttarsamning Sameinuðu þjóðanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1985 - Auglýsing um alþjóðasamning um varnir gegn mengun frá skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1985 - Auglýsing um samning við Bretland um félagslegt öryggi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1985 - Auglýsing um breytingu á samningi við Bandaríkin um greiðslu kostnaðar af ýmsum menningarskiptum[PDF prentútgáfa]
1986AAugl nr. 8/1986 - Sveitarstjórnarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1986 - Lög um verðbréfamiðlun[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 13/1986 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur sjúkranuddara[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 349/1986 - Reglugerð um þungaskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 516/1986 - Reglugerð um þungaskatt[PDF prentútgáfa]
1987AAugl nr. 12/1987 - Lög um breyting á lögum um nauðungaruppboð, nr. 57 25. maí 1949[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1987 - Lög um uppboðsmarkað fyrir sjávarafla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1987 - Lög um breyting á lögum nr. 73/1980, um tekjustofna sveitarfélaga, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1987 - Umferðarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1987 - Lög um eftirlit með skipum[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 46/1987 - Reglugerð um starfsheiti og starfsréttindi næringarfræðinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/1987 - Reglugerð um starfsheiti og starfsréttindi næringarráðgjafa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 230/1987 - Reglur um umboðsskrifstofur erlendra banka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 494/1987 - Auglýsing um norræna tungumálasamninginn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 593/1987 - Reglugerð um þungaskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 618/1987 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur talmeinafræðinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 638/1987 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur tannfræðinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 641/1987 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 642/1987 - Embætti, sýslanir[PDF prentútgáfa]
1987CAugl nr. 5/1987 - Auglýsing um Norðurlandasamning um rétt norrænna ríkisborgara til að nota eigin tungu í öðru norrænu landi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1987 - Auglýsing um Norðurlandasamning til að komast hjá tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og eignir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1987 - Auglýsing um samkomulag við Bandaríkin um hvalamálefni[PDF prentútgáfa]
1988BAugl nr. 97/1988 - Reglugerð um fylgiréttargjald og starfslaunasjóð myndlistarmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 211/1988 - Reglugerð um skipan gjaldeyris- og viðskiptamála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 424/1988 - Reglugerð um vegabréf utanríkisráðuneytisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 523/1988 - Reglugerð um skráningu ökutækja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 579/1988 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF prentútgáfa]
1988CAugl nr. 13/1988 - Auglýsing um Norðurlandasamning um sameiginlegan vinnumarkað kennara í bóklegum greinum, list- og verkmennta- og íþróttakennara og sérkennara í grunnskólum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1988 - Auglýsing um Norðurlandasamning um sameiginlegan vinnumarkað kennara í bóklegum greinum, list- og verkmennta- og íþróttakennara í framhaldsskólum[PDF prentútgáfa]
1989AAugl nr. 19/1989 - Lög um eignarleigustarfsemi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1989 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta samninga um réttarstöðu skrifstofu ráðherranefndar Norðurlanda og stjórnarnefndar Norðurlandaráðs og um réttarstöðu samnorrænna stofnana[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1989 - Lög um breytingu á lögum um kosningar til Alþingis, nr. 80/1987[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1989 - Lög um lögbókandagerðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1989 - Lög um breytingu á verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1989 - Lög um tekjustofna sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 123/1989 - Lög um uppboðsmarkað fyrir sjávarafla[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 656/1989 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF prentútgáfa]
1989CAugl nr. 3/1989 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Sviss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1989 - Auglýsing um samning um réttarstöðu samnorrænna stofnana og starfsfólks þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1989 - Auglýsing um samning við Kanada um félagslegt öryggi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1989 - Auglýsing um Norðurlandasamning til að komast hjá tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og eignir[PDF prentútgáfa]
1990AAugl nr. 21/1990 - Lög um lögheimili[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1990 - Lög um tekjustofna sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 60/1990 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur hnykkja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 119/1990 - Reglugerð um bréfaskipti, símtöl og heimsóknir til afplánunarfanga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 312/1990 - Reglugerð um skipan gjaldeyris- og viðskiptamála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 331/1990 - Auglýsing um ráðstafanir til að framfylgja ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 661 (1990) vegna innrásar Íraka í Kúvæt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 344/1990 - Reglugerð um skírteini gefin út af Flugmálastjórn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 559/1990 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF prentútgáfa]
1990CAugl nr. 11/1990 - Auglýsing um Norðurlandasamning til að komast hjá tvísköttun arfs og gjafafjár[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 10/1991 - Lög um breyting á lögum um kosningar til Alþingis, nr. 80 16. október 1987, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1991 - Lög um gjaldþrotaskipti o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1991 - Lög um breytingu á lagaákvæðum er varða fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1991 - Lög um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1991 - Lög um mannanöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1991 - Lög um félagsþjónustu sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1991 - Lög um nauðungarsölu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1991 - Lög um meðferð einkamála[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 184/1991 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur fótaaðgerðafræðinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 574/1991 - Reglugerð varðandi umsóknir um einkaleyfi o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 642/1991 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF prentútgáfa]
1991CAugl nr. 2/1991 - Auglýsing um samning um stofnun Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1991 - Auglýsing um samning við Namibíu um þróunarsamvinnu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1991 - Auglýsing um samning við Lúxemborg um félagslegt öryggi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1991 - Auglýsing um samning við Efnahagsbandalag Evrópu til að koma á samstarfi á sviði menntunar og þjálfunar innan ramma ERASMUS-áætlunarinnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1991 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Bretland[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1991 - Auglýsing um samning um hefðbundinn herafla í Evrópu[PDF prentútgáfa]
1992AAugl nr. 20/1992 - Barnalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1992 - Lög um Lánasjóð íslenskra námsmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1992 - Lög um breyting á lögum nr. 95/1980, um Söfnunarsjóð lífeyrisréttinda, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1992 - Lög um breytingu á lögum um stofnun og slit hjúskapar, nr. 60/1972, og lögum um réttindi og skyldur hjóna, nr. 20/1923[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1992 - Lög um breytingu á höfundalögum, nr. 73 29. maí 1972, sbr. lög nr. 78 30. maí 1984[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1992 - Lög um gjaldeyrismál[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 130/1992 - Auglýsing um ráðstafanir til að framfylgja ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 748 (1992) vegna stuðnings líbýskra stjórnvalda við hryðjuverkastarfsemi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 160/1992 - Auglýsing um ráðstafanir til að framfylgja ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 661 (1990) vegna innrásar Íraka í Kúvæt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/1992 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Norður-Atlantshafslaxsjóðinn (NAS)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 197/1992 - Auglýsing um ráðstafanir til að framfylgja ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 757 (1992) um refsiaðgerðir gegn Sambandslýðveldinu Júgóslavíu (Serbíu og Svartfjallalandi)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 212/1992 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 1992—1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 249/1992 - Reglugerð um sakaskrá ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 471/1992 - Reglugerð um gjaldeyrismál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 520/1992 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF prentútgáfa]
1992CAugl nr. 8/1992 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Frakkland[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1992 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Tyrklands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1992 - Auglýsing um samning um réttindi barnsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1992 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Tékkneska og slóvakíska sambandslýðveldisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1992 - Auglýsing um Norðurlandasamning um norrænt menntunarsamfélag á framhaldsskólastigi[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 2/1993 - Lög um Evrópska efnahagssvæðið[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1993 - Lög um verðbréfaviðskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1993 - Lög um verðbréfasjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1993 - Hjúskaparlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1993 - Lög um viðskiptabanka og sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1993 - Lög um heimild til þess að fullgilda Norðurlandasamning um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/1993 - Lög um frjálsan atvinnu- og búseturétt launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1993 - Lög um alþjóðlega samvinnu um fullnustu refsidóma[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1993 - Lög um breytingar á lagaákvæðum er varða samgöngumál vegna aðildar að Evrópska efnahagssvæðinu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1993 - Lög um breytingar á lögum um vinnumarkaðsmál vegna aðildar að samningi um Evrópskt efnahagssvæði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1993 - Lög um breytingu á lagaákvæðum, er varða íslenskt ríkisfang, vegna aðildar að samningi um Evrópska efnahagssvæðið[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1993 - Lög um vernd svæðislýsinga smárása í hálfleiðurum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1993 - Lög um viðurkenningu á menntun og prófskírteinum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/1993 - Lög um breytingar á lagaákvæðum á sviði heilbrigðis- og tryggingamála vegna aðildar að samningi um Evrópskt efnahagssvæði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 117/1993 - Lög um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1993 - Lög um breytingu á lögum nr. 34/1991, um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 123/1993 - Lög um lánastofnanir aðrar en viðskiptabanka og sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1993 - Lög um breyting á ýmsum lögum sem varða réttarfar, atvinnuréttindi o.fl. vegna aðildar að samningi um Evrópska efnahagssvæðið[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 70/1993 - Reglugerð um útflutningsleyfi o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1993 - Auglýsing um sérstaka tollmeðferð vegna fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Tékkneska og slóvakíska sambandslýðveldisins og tvíhliða samnings Íslands og Tékkneska og slóvakíska sambandslýðveldisins um landbúnaðarafurðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 210/1993 - Reglugerð um Lánasjóð íslenskra námsmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 211/1993 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 1993-1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 244/1993 - Reglugerð um fylgiréttargjald og Myndlistarsjóð Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 459/1993 - Auglýsing um ráðstafanir til að framfylgja ályktunum öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 841 (1993), 873 (1993) og 875 (1993) um refsiaðgerðir gegn Haítí[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 474/1993 - Auglýsing um ráðstafanir til að framfylgja ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 883(1993) um refsiaðgerðir gegn Líbýu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 591/1993 - Reglugerð um opinber innkaup og opinberar framkvæmdir á Evrópska efnahagssvæðinu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 598/1993 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF prentútgáfa]
1993CAugl nr. 8/1993 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Póllands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1993 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Ísraels[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1993 - Auglýsing um samning um fríverslun milli Færeyja og Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1993 - Auglýsing um samning um flutning dæmdra manna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1993 - Auglýsing um Evrópusamning um alþjóðlegt gildi refsidóma[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1993 - Auglýsing um breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1993 - Auglýsing um Norðurlandasamning um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1993 - Auglýsing um samning um Evrópska efnahagssvæðið og bókun um breytingu á samningnum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1993 - Auglýsing um samning milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls og bókun um breytingu á samningnum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1993 - Auglýsing um samning um sameiginlegan norrænan vinnumarkað fyrir ákveðnar heilbrigðisstéttir og dýralækna[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 49/1994 - Lög um réttaraðstoð við alþjóðadómstólinn sem fjallar um stríðsglæpi í fyrrum Júgóslavíu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1994 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1994 - Lög um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1994 - Lög um sölu notaðra ökutækja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1994 - Lög um breyting á lögum nr. 83/1993, um viðurkenningu á menntun og prófskírteinum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 117/1994 - Lög um skipulag ferðamála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1994 - Lög um atvinnuréttindi útlendinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 137/1994 - Lög um breytingu á lögum nr. 32 12. maí 1978, um hlutafélög, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/1994 - Lög um einkahlutafélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 144/1994 - Lög um ársreikninga[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 244/1994 - Reglugerð um staðfestingu starfsleyfa nokkurra heilbrigðisstétta o.fl. skv. ákvæðum EES-samningsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 424/1994 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 1994-1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 456/1994 - Reglugerð um fuglaveiðar og nýtingu hlunninda af villtum fuglum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 533/1994 - Reglugerð um vegabréf utanríkisráðuneytisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 679/1994 - Reglugerð um gjaldeyrismál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 709/1994 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF prentútgáfa]
1994CAugl nr. 2/1994 - Auglýsing um alþjóðasamning um vernd listflytjenda, framleiðenda hljóðrita og útvarpsstofnana[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 2/1995 - Lög um hlutafélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/1995 - Lög um tekjustofna sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1995 - Lög um breytingu á lögum um atvinnuréttindi vélfræðinga, vélstjóra og vélavarða á íslenskum skipum, nr. 113/1984[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1995 - Lög um Lúganósamninginn um dómsvald og um fullnustu dóma í einkamálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1995 - Lög um greiðslu ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1995 - Lög um breytingu á lögum nr. 47/1993, um frjálsan atvinnu- og búseturétt launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1995 - Stjórnarskipunarlög um breyting á stjórnarskrá lýðveldisins Íslands, nr. 33/1944, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 155/1995 - Lög um lagagildi viðaukasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og Alusuisse-Lonza Holding Ltd. um álbræðslu við Straumsvík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 160/1995 - Lög um viðurkenningu og fullnustu erlendra ákvarðana um forsjá barna, afhendingu brottnuminna barna o.fl.[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 291/1995 - Reglugerð um veiðikort og hæfnispróf veiðimanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 305/1995 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 1995-1996[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 674/1995 - Reglugerð um dvöl útlendinga, sem falla undir samninginn um Evrópska efnahagssvæðið, hér á landi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 697/1995 - Reglugerð um rétt tiltekinna EES-ríkisborgara og EES-félaga til að öðlast eignarrétt eða afnotarétt yfir fasteignum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 709/1995 - Reglugerð fyrir Samvinnulífeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 719/1995 - Reglugerð um leyfi afplánunarfanga til dvalar utan fangelsis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 721/1995 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF prentútgáfa]
1995CAugl nr. 4/1995 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Eistland[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1995 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Lettland[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1995 - Auglýsing um Parísarsamning um vernd eignarréttinda á sviði iðnaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1995 - Auglýsing um samstarfssamning um einkaleyfi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1995 - Auglýsing um samning um líffræðilega fjölbreytni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1995 - Auglýsing um Baselsamning um eftirlit með flutningi spilliefna milli landa og förgun þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1995 - Auglýsing um loftferðasamning við Bandaríkin[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1995 - Auglýsing um samning við Austurríki um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1995 - Auglýsing um viðbótarsamning nr. 11 við mannréttindasáttmála Evrópu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1995 - Auglýsing um Norðurlandasamning um norrænan vinnumarkað fólks með minnst þriggja ára æðri menntun sem veitir starfsréttindi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1995 - Auglýsing um breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1995 - Auglýsing um samning við Namibíu um þróunarsamvinnu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1995 - Auglýsing um samning um opna lofthelgi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1995 - Auglýsing um samning um breytingu á tilteknum samningum EFTA-ríkjanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1995 - Auglýsing um samning um framkvæmd XI. hluta hafréttarsamnings Sameinuðu þjóðanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1995 - Auglýsing um Marakess-samning um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 8/1996 - Lög um löggildingu nokkurra starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1996 - Lög um verðbréfaviðskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1996 - Lög um breytingu á lögum nr. 10/1993, um verðbréfasjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1996 - Lög um mannanöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1996 - Lög um breyting á lögum um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri, nr. 34 25. mars 1991, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1996 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd Norðurlandasamning um félagslega aðstoð og félagslega þjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1996 - Lög um breyting á lögum nr. 3/1987, um fjáröflun til vegagerðar, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1996 - Lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1996 - Lög um réttindi og skyldur kennara og skólastjórnenda grunnskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1996 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að fullgilda fyrir Íslands hönd samning um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1996 - Lög um breyting á lögum nr. 80/1938, um stéttarfélög og vinnudeilur, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1996 - Lög um staðfesta samvist[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1996 - Lögreglulög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 113/1996 - Lög um viðskiptabanka og sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 141/1996 - Lög um lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 145/1996 - Lög um breytingu á höfundalögum, nr. 73 29. maí 1972, sbr. lög nr. 78 30. maí 1984 og lög nr. 57 2. júní 1992[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 118/1996 - Reglugerð um atvinnuskírteini skipstjórnar- og vélstjórnarmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 137/1996 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um skírteini gefin út af Flugmálastjórn, nr. 344/1990 með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 141/1996 - Reglugerð Lífeyrissjóðs verzlunarmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 144/1996 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóðinn Framsýn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 228/1996 - Auglýsing um sérstaka tollmeðferð vegna fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Slóveníu og tvíhliða samnings Íslands og Slóveníu um landbúnaðarafurðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 304/1996 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 1996-1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 326/1996 - Reglugerð um könnun hjónavígsluskilyrða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 378/1996 - Reglugerð fyrir Sameinaða lífeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 491/1996 - Reglugerð um innheimtu og skil á meðlögum o.fl. á vegum Innheimtustofnunar sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 504/1996 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóðinn Framsýn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 521/1996 - Reglugerð um Lífeyrissjóð Norðurlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 524/1996 - Reglugerð um greiðslu atvinnuleysisbóta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 701/1996 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð verkafólks í Grindavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 706/1996 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóðinn Lífiðn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 711/1996 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Vesturlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 720/1996 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF prentútgáfa]
1996CAugl nr. 14/1996 - Auglýsing um Evrópusamning um viðurkenningu og fullnustu ákvarðana varðandi forsjá barna og endurheimt forsjár barna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1996 - Auglýsing um samning um einkaréttarleg áhrif af brottnámi barna til flutnings milli landa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1996 - Auglýsing um samning við Mósambík um þróunarsamvinnu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 1/1997 - Lög um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 2/1997 - Lög um Lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1997 - Lög um atvinnuleysistryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1997 - Lög um breytingu á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga, nr. 40/1991, sbr. lög nr. 31/1994 og 130/1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1997 - Lög um vörumerki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1997 - Lög um heimild til samninga um álbræðslu á Grundartanga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1997 - Lög um breyting á lögum um vátryggingastarfsemi, nr. 60/1994, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/1997 - Lög um breyting á lögum nr. 21/1992, um Lánasjóð íslenskra námsmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 129/1997 - Lög um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 131/1997 - Lög um rafræna eignarskráningu verðbréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 141/1997 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 23/1997 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð verkalýðsfélaga á Norðurlandi vestra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1997 - Reglugerð um skráningu ökutækja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/1997 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Vesfirðinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 142/1997 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Suðurnesja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 196/1997 - Samþykktir fyrir Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 217/1997 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð verkalýðsfélaga á Suðurlandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 260/1997 - Auglýsing um almenna undanþágu frá búsetuskilyrðum hlutafélagalöggjafarinnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 265/1997 - Reglugerð um skotvopn og skotfæri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 281/1997 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Verkfræðingafélags Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 317/1997 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 1997-1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 367/1997 - Reglugerð um viðurkenningu á starfi og starfsþjálfun í iðnaði í öðru EES-ríki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 452/1997 - Auglýsing um aðalsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Elkem A/S og Sumitomo Corporation[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 454/1997 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð KEA[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 460/1997 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 504/1996 fyrir Lífeyrissjóðinn Framsýn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 464/1997 - Reglugerð Lífeyrissjóðs verslunarmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 596/1997 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Columbia Ventures Corporation og Norðuráls hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 652/1997 - Reglugerð fyrir Eftirlaunasjóð starfsmanna Hafnarfjarðarkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 669/1997 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð bankamanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 751/1997 - Reglugerð um greiðslu barnabóta á árinu 1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 783/1997 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF prentútgáfa]
1997CAugl nr. 6/1997 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Alþýðulýðveldið Kína[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1997 - Auglýsing um bókun við Madrídarsamninginn um alþjóðlega skráningu merkja[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1997 - Auglýsing um samning um framkvæmd ákvæða hafréttarsamnings Sameinuðu þjóðanna frá 10. desember 1982 um verndun deilistofna og víðförulla fiskstofna og stjórnun veiða úr þeim[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1997 - Auglýsing um samning við Alþýðulýðveldið Kína um að hvetja til fjárfestinga og veita þeim gagnkvæma vernd[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1997 - Auglýsing um Norðurlandasamning til að komast hjá tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og eignir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1997 - Auglýsing um samning um bann við þróun, framleiðslu, söfnun og notkun efnavopna og um eyðingu þeirra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1997 - Auglýsing um Evrópusamning um samframleiðslu kvikmyndaverka[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1997 - Auglýsing um samning Sameinuðu þjóðanna gegn ólöglegri verslun með fíkniefni og skynvilluefni[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1997 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Kanada[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 5/1998 - Lög um kosningar til sveitarstjórna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1998 - Lög um veiðar og vinnslu erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1998 - Lög um breyting á lögum um mannréttindasáttmála Evrópu, nr. 62 19. maí 1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1998 - Lög um verslunaratvinnu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1998 - Lög um loftferðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1998 - Lög um breyting á lögum um íslenskan ríkisborgararétt, nr. 100 23. desember 1952[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1998 - Lög um breytingu á lögum um skipulag ferðamála, nr. 117/1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1998 - Lög um lögverndun á starfsheiti og starfsréttindum grunnskólakennara, framhaldsskólakennara og skólastjóra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 136/1998 - Lög um vegabréf[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 101/1998 - Reglugerð um málflutningsréttindi erlendra lögmanna o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 259/1998 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur tanntækna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 322/1998 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 1998-1999[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 388/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóðinn Framsýn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 389/1998 - Samþykktir fyrir Samvinnulifeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 390/1998 - Samþykktir Lífeyrissjóðsins Lífiðnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 394/1998 - Samþykktir fyrir Sameinaða lífeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 397/1998 - Samþykktir Eftirlaunasjóðs FÍA[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 398/1998 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 711/1996, fyrir Lífeyrissjóð Vesturlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 410/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð verkalýðsfélaga á Suðurlandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 417/1998 - Samþykktir fyrir Lífeyrissjóð Vestfirðinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 434/1998 - Auglýsing um viðurkenningu erlendra kennivottorða annarra en vegabréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 468/1998 - Auglýsing um ráðstafanir til að framfylgja ályktunum öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 864(1993), 1127(1997), 1130(1997), 1173(1998) og 1176(1998) vegna brota UNITA-hreyfingarinnar í Angóla á ályktunum ráðsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 470/1998 - Auglýsing um ráðstafanir til að framfylgja ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 661(1990) vegna innrásar Íraka í Kúvæt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 563/1998 - Auglýsing um gildistöku reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 3577/92 frá 7. desember 1992 um beitingu meginreglunnar um frjálsa þjónustustarfsemi í flutningum á sjó innan aðildarríkjanna (gestaflutningar á sjó)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 587/1998 - Samþykktir fyrir Lífeyrissjóð Suðurnesja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 599/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Austurlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 695/1998 - Reglugerð um lögverndun á starfsheiti grunnskólakennara[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 824/1998 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF prentútgáfa]
1998CAugl nr. 2/1998 - Auglýsing um samning við Kanada um samframleiðslu á sviði hljóð- og myndverka[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1998 - Auglýsing um stofnsamning Fjölþjóðlegu fjárfestingarábyrgðastofnunarinnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1998 - Auglýsing um samning um baráttu gegn mútugreiðslum til erlendra opinberra starfsmanna í alþjóðlegum viðskiptum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1998 - Auglýsing um bókun um fríðindi og friðhelgi Alþjóðastofnunarinnar um notkun gervitungla í siglingum (INMARSAT)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1998 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Holland[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1999AAugl nr. 33/1999 - Lög um sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 130/1999 - Lög um ættleiðingar[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 63/1999 - Reglugerð um greiðslu barnabóta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 249/1999 - Reglugerð um viðurkenningu á menntun og prófskírteinum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 270/1999 - Reglugerð um íslensk vegabréf[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 300/1999 - Reglur um útgáfu vegabréfa til íslenskra ríkisborgara erlendis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 302/1999 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 367/1997 um viðurkenningu á starfi og starfsþjálfun í iðnaði í öðru EES-ríki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 327/1999 - Reglugerð um löggildingu ökukennara og starfsleyfi ökuskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 383/1999 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 1999-2000[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 419/1999 - Reglugerð um skírteini útgefin af Flugmálastjórn Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 463/1999 - Reglugerð um framkvæmd almannatrygginga og skráningu í tryggingaskrá[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 569/1999 - Reglugerð um sakaskrá ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 624/1999 - Reglugerð um íslensk vegabréf[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 813/1999 - Auglýsing um sérstaka tollmeðferð vegna fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og konungsríkisins Marokkó og bókun um landbúnaðarmál milli lýðveldisins Íslands og konungsríkisins Marokkó um landbúnaðarafurðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 947/1999 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF prentútgáfa]
1999CAugl nr. 7/1999 - Auglýsing um loftferðasamning við Rússland[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1999 - Auglýsing um samning milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar um framkvæmd tiltekinna ákvæða um ríkisborgararétt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1999 - Auglýsing um samning við Lettland um gagnkvæma eflingu og vernd fjárfestinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1999 - Auglýsing um samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 147 um lágmarkskröfur á kaupskipum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1999 - Auglýsing um Bernarsáttmálann til verndar bókmenntum og listaverkum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1999 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Litháen[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1999 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Pólland[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1999 - Auglýsing um samning um bann við notkun, birgðasöfnun, framleiðslu og flutningi jarðsprengna gegn liðsafla og um eyðingu þeirra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 15/2000 - Lög um breyting á ýmsum lögum vegna þátttöku Íslands í Schengen-samstarfinu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/2000 - Lög um kosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/2000 - Lög um breyting á höfundalögum, nr. 73/1972, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/2000 - Lög um bílaleigur[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 322/2000 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2000-2001[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 398/2000 - Reglugerð um bílaleigur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 468/2000 - Auglýsing um gildistöku samnings milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar um framkvæmd tiltekinna ákvæða um ríkisborgararétt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 587/2000 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 588/2000 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 768/2000 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um aksturs- og hvíldartíma ökumanna o.fl. í innanlandsflutningum og við flutning innan Evrópska efnahagssvæðisins, nr. 136 3. mars 1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 986/2000 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF prentútgáfa]
2000CAugl nr. 11/2000 - Auglýsing um viðbótarsamning við samning um flutning dæmdra manna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/2000 - Auglýsing um Rómarsamþykkt um Alþjóðlega sakamáladómstólinn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/2000 - Auglýsing um samning um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/2000 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/2000 - Auglýsing um samstarfssamning þeirra ríkja sem eru aðilar að Schengen-samkomulaginu og Schengen-samningnum og Íslands og Noregs um afnám persónueftirlits á sameiginlegum landamærum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/2000 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Tékkland[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 39/2001 - Lög um breytingu á Norðurlandasamningi um alþjóðleg einkamálaréttarákvæði um hjúskap, ættleiðingu og lögráð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/2001 - Lög um framkvæmd Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/2001 - Lög um hönnun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/2001 - Lög um áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 154/2001 - Lög um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu og lögum um almannatryggingar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 181/2001 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (I)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 234/2001 - Auglýsing um viðurkenningu erlendra kennivottorða og undanþágu frá skyldu til að hafa vegabréfsáritun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 432/2001 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2001-2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 486/2001 - Reglugerð um fylgiréttargjald[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 495/2001 - Reglugerð um viðurkenningu á starfi og starfsþjálfun í iðnaði í öðru EES-ríki[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 579/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um skírteini útgefin af Flugmálastjórn Íslands nr. 419/1999[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 776/2001 - Auglýsing um ráðstafanir til að framfylgja ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 1267 (1999) um aðgerðir gegn liðsmönnum stjórnar talibana í Afganistan og nr. 1333 (2000) um aðgerðir gegn talibönum í Afganistan og hryðjuverkasveitum sem hafa aðsetur í Afganistan[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 780/2001 - Reglugerð um flutningaflug[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 846/2001 - Auglýsing um ráðstafanir til að framfylgja ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 1343 (2001) um refsiaðgerðir gegn Líberíu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 867/2001 - Auglýsing um ráðstafanir til að framfylgja ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 1373 (2001) um aðgerðir til að hindra fjármögnun hryðjuverka[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1015/2001 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001CAugl nr. 3/2001 - Auglýsing um samning milli Evrópubandalagsins og Íslands og Noregs um viðmiðanir og fyrirkomulag við að ákvarða hvaða ríki skuli fara með beiðni um hæli sem lögð er fram í aðildarríki eða á Íslandi eða í Noregi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/2001 - Auglýsing um breytingar á Norðurlandasamningi um sameiginlegan norrænan vinnumarkað fyrir tilteknar heilbrigðis- og hjúkrunarstéttir og dýralækna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/2001 - Auglýsing um samning um viðurkenningu á menntun og hæfi á æðra skólastigi á Evrópusvæðinu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/2001 - Auglýsing um samkomulag um viðauka við norræna vegabréfaskoðunarsamninginn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/2001 - Auglýsing um samkomulag milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar um breytingar á Norðurlandasamningi um innheimtu meðlaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/2001 - Auglýsing um samning um opinber innkaup[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/2001 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu mér sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/2001 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Lúxemborg[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/2001 - Auglýsing um Genfargerð Haag-samnings um alþjóðlega skráningu hönnunar á sviði iðnaðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/2001 - Auglýsing um valfrjálsa bókun við samninginn um réttindi barnsins um sölu á börnum, barnavændi og barnaklám[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/2001 - Auglýsing um gerðir sem fela í sér breytingar á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/2001 - Auglýsing um samkomulag milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar um breytingar á Norðurlandasamningi um alþjóðleg einkamálaréttarákvæði um hjúskap, ættleiðingu og lögráð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/2001 - Auglýsing um breytingu á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Rúmeníu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 27/2002 - Lög um breytingu á lögum nr. 5/1998, um kosningar til sveitarstjórna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/2002 - Lög um breyting á almennum hegningarlögum og lögreglulögum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/2002 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna nýs stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/2002 - Lög um útlendinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/2002 - Lög um atvinnuréttindi útlendinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/2002 - Lög um fjármálafyrirtæki[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 119/2002 - Reglugerð um tollfríðindi við innflutning vara sem upprunnar eru í fátækustu þróunarríkjum heims[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 293/2002 - Reglugerð um umferð og dvöl manna á varnarsvæðum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 298/2002 - Reglugerð um starfsemi radíóáhugamanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 349/2002 - Auglýsing um ráðstafanir til að framfylgja ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 1267 (1999) um aðgerðir gegn liðsmönnum stjórnar talibana í Afganistan og nr. 1333 (2000) um aðgerðir gegn talibönum í Afganistan og hryðjuverkasveitum sem hafa aðsetur í Afganistan, sbr. og ályktanir öryggisráðsins nr. 1388 (2002) og 1390 (2002) um ástandið í Afganistan[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 376/2002 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2002-2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 702/2002 - Reglugerð um rétt útlendinga, sem falla undir samninginn um Evrópska efnahagssvæðið eða stofnsamning Fríverslunarsamtaka Evrópu, til að öðlast eignarrétt eða afnotarétt yfir fasteignum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 728/2002 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um dvöl útlendinga, sem falla undir samninginn um Evrópska efnahagssvæðið, hér á landi, nr. 674 20. desember 1995[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 910/2002 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 244/1994 um staðfestingu starfsleyfa nokkurra heilbrigðisstétta o.fl. skv. ákvæðum EES-samningsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 951/2002 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002CAugl nr. 2/2002 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Portúgal[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/2002 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Spán[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/2002 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Víetnam[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/2002 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/2002 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/2002 - Auglýsing um alþjóðlega björgunarsamninginn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/2002 - Auglýsing um alþjóðasamning um að koma í veg fyrir hryðjuverkasprengingar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/2002 - Auglýsing um viðbót við fyrirvara við e-lið 10. mgr. fylgiskjals með alþjóðasamningi um stjórnun hvalveiða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/2002 - Auglýsing um samning um að koma í veg fyrir ólögmætar aðgerðir gegn öryggi í siglingum á sjó og bókun við hann um að koma í veg fyrir ólögmætar aðgerðir gegn öryggi botnfastra mannvirkja á landgrunninu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/2002 - Auglýsing um breytingar á stofnskrá Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/2002 - Auglýsing um breytingar á stofnsamningi Fríverslunarsamtaka Evrópu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 9/2003 - Lög um breyting á lögum um íslenskan ríkisborgararétt, nr. 100 23. desember 1952 (tvöfaldur ríkisborgararéttur)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/2003 - Lög um heimild til samninga um álverksmiðju í Reyðarfirði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/2003 - Lög um breyting á lögum um útlendinga, nr. 96 15. maí 2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/2003 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna nýs stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/2003 - Barnalög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/2003 - Lög um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu, nr. 97/1990, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/2003 - Lög um námsstyrki[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/2003 - Lög um fjarskipti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 84/2003 - Lög um breyting á lögum um atvinnuréttindi útlendinga, nr. 97 10. maí 2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/2003 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um tekjuskatt
2003BAugl nr. 53/2003 - Reglugerð um útlendinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 134/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um skírteini útgefin af Flugmálastjórn Íslands nr. 419/1999, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 356/2003 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (VI)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 368/2003 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2003-2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 751/2003 - Reglugerð um skráningu ökutækja[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1060/2003 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF vefútgáfa]
2003CAugl nr. 6/2003 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/2003 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/2003 - Auglýsing um Evrópusamning um ríkisfang[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/2003 - Auglýsing um samning við Kína um flutninga í almenningsflugi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/2003 - Auglýsing um samning við Litháen um eflingu og gagnkvæma vernd fjárfestinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/2003 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/2003 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/2003 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/2003 - Auglýsing um bókun við samning um varnir gegn mengun hafsins vegna losunar úrgangsefna og annarra efna í það[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/2003 - Auglýsing um samþykkt um Haag-ráðstefnuna um alþjóðlegan einkamálarétt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/2003 - Auglýsing um samkomulag um breytingu á Norðurlandasamningi um rétt norrænna ríkisborgara til að nota eigin tungu í öðru norrænu landi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/2003 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/2003 - Auglýsing um samning um sérréttindi og friðhelgi Alþjóðlega sakamáladómstólsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 12/2004 - Lög um breyting á lögum um Lánasjóð íslenskra námsmanna, nr. 21/1992, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/2004 - Lög um breytingu á lögum nr. 47/1993, um frjálsan atvinnu- og búseturétt launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins, og lögum nr. 97/2002, um atvinnuréttindi útlendinga, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/2004 - Lög um breyting á lögum um útlendinga, nr. 96 15. maí 2002, með síðari breytingu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/2004 - Lög um vátryggingarsamninga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/2004 - Lög um lögfestingu Norðurlandasamnings um almannatryggingar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/2004 - Lög um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga, nr. 4/1995, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 55/2004 - Reglur um diplómatísk vegabréf og þjónustuvegabréf[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 238/2004 - Reglur Félagsþjónustu Kópavogs um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 347/2004 - Reglugerð um flugvelli[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 348/2004 - Reglugerð um starfsemi radíóáhugamanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 455/2004 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2004-2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 531/2004 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 706/2001 um skráningu hönnunar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 555/2004 - Reglugerð um greiðslu barnabóta[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 579/2004 - Auglýsing um ráðstafanir til að framfylgja ályktunum öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 1483(2003) og nr. 1546(2004) um afnám viðskiptaþvingana gegn Írak o.fl.[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 629/2004 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 244/1994 um staðfestingu starfsleyfa nokkurra heilbrigðisstétta o.fl. skv. ákvæðum EES-samningsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 681/2004 - Reglugerð um heimild finnskra og hollenskra ríkisborgara til að stofna til staðfestrar samvistar á Íslandi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 739/2004 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um stofnun Siglingaöryggisstofnunar Evrópu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 769/2004 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um útlendinga, nr. 53 23. janúar 2003, með síðari breytingu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 896/2004 - Reglugerð um rétt lögmanna frá öðru EES-ríki til að veita þjónustu hér á landi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 900/2004 - Reglugerð um veitingu héraðsdómslögmannsréttinda til erlendra lögmanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1043/2004 - Reglugerð um menntun sjóntækjafræðinga og takmarkanir á heimild þeirra til sjónmælinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1102/2004 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004CAugl nr. 1/2004 - Auglýsing um evrópska einkaleyfasamninginn, gerð um endurskoðun hans og samnings um beitingu 65. gr. samningsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/2004 - Auglýsing um samning á sviði refsiréttar um spillingu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/2004 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/2004 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/2004 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/2004 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/2004 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/2004 - Auglýsing um uppsögn samnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Slóveníu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/2004 - Auglýsing um uppsögn samnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Tékklands og samnings milli Íslands og Tékklands um viðskipti með landbúnaðarafurðir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/2004 - Auglýsing um uppsögn viðskiptasamnings við Eistland[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/2004 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/2004 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/2004 - Auglýsing um gildistöku samnings um sérréttindi og friðhelgi Alþjóðlega sakamáladómstólsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/2004 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/2004 - Auglýsing um loftferðasamning við Hong Kong[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/2004 - Auglýsing um samning um leiðir til að banna og hindra ólögmætan innflutning, útflutning og yfirfærslu eignarhalds á menningarverðmætum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/2004 - Auglýsing um samning við Lúxemborg um almannatryggingar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/2004 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Írland[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 25/2005 - Lög um sölu kristfjárjarðarinnar Utanverðuness í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/2005 - Lög um breyting á lögum um löggilta niðurjöfnunarmenn sjótjóns, nr. 74 11. júní 1938, og lögum um sölu fasteigna, fyrirtækja og skipa, nr. 99 9. júní 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/2005 - Lög um miðlun vátrygginga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/2005 - Lög um breyting á lögum um mannréttindasáttmála Evrópu, nr. 62 19. maí 1994, með síðari breytingum (14. samningsviðauki)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/2005 - Lög um uppboðsmarkaði sjávarafla[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/2005 - Lög um breyting á lögum um meðferð opinberra mála, nr. 19/1991 (sektarinnheimta)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/2005 - Lög um breytingar á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940, með síðari breytingum (bann við limlestingu á kynfærum kvenna)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 139/2005 - Lög um starfsmannaleigur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 143/2005 - Forsetabréf um afreksmerki hins íslenska lýðveldis[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 144/2005 - Forsetabréf um starfsháttu orðunefndar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 145/2005 - Forsetabréf um hina íslensku fálkaorðu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 81/2005 - Reglur félagsmálaráðs Akureyrar um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 238/2005 - Reglugerð um ættleiðingar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 339/2005 - Reglugerð um atvinnuréttindi útlendinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 483/2005 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2005-2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 648/2005 - Reglugerð um rétt lögmanna frá öðru EES-ríki til að veita tímabundna þjónustu hér á landi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 961/2005 - Reglugerð um fullnustu refsinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1236/2005 - Reglur um erlenda lektora og sérfræðinga við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1240/2005 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005CAugl nr. 9/2005 - Auglýsing um þróunarsamvinnusamning við Srí Lanka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 14/2005 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 15/2005 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 16/2005 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 17/2005 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 18/2005 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 19/2005 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa]
2006AAugl nr. 3/2006 - Lög um ársreikninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 9/2006 - Lög um breytingu á höfundalögum, nr. 73/1972, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 21/2006 - Lög um breytingu á lögum nr. 47/1993, um frjásan atvinnu- og búseturétt launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins, og lögum nr. 97/2002, um atvinnuréttindi útlendinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 46/2006 - Lög um breyting á lögreglulögum, nr. 90 13. júní 1996, og lögum um framkvæmdarvald ríkisins í héraði, nr. 92 1. júní 1989[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 54/2006 - Lög um atvinnuleysistryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 108/2006 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna samnings milli ríkisstjórnar Íslands annars vegar og ríkisstjórnar Danmerkur og heimastjórnar Færeyja hins vegar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 162/2006 - Lög um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 11/2006 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (VIII)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2006 - Reglugerð um framkvæmdasamning við Norðurlandasamning um almannatryggingar frá 18. ágúst 2003[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 193/2006 - Reglugerð um flutningaflug[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 426/2006 - Reglugerð um útfararþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 443/2006 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2006-2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 533/2006 - Auglýsing um almenna undanþágu frá búsetuskilyrðum hlutafélagalöggjafarinnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 773/2006 - Reglugerð um leyfi til að stunda dýralækningar á Íslandi fyrir dýralækna sem hlotið hafa menntun í ríkjum innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 790/2006 - Reglugerð um bílaleigur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 992/2006 - Auglýsing um ráðstafanir til að framfylgja ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 1718 (2006) um refsiaðgerðir gegn Norður-Kóreu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1187/2006 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF vefútgáfa]
2006CAugl nr. 1/2006 - Auglýsing um Hoyvíkursamninginn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 2/2006 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Ungverjaland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2006 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Möltu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 8/2006 - Auglýsing um samning um aðstoð ef kjarnorkuslys ber að höndum eða neyðarástand skapast af völdum geislunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 14/2006 - Auglýsing um samning milli Íslands og Chile um eflingu og gagnkvæma vernd fjárfestinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 15/2006 - Auglýsing um samning milli Íslands og Króatíu um flugþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 17/2006 - Auglýsing um samning milli Íslands og Mexíkó um eflingu og gagnkvæma vernd fjárfestinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 19/2006 - Auglýsing um alþjóðasamning um vernd nýrra yrkja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 31/2006 - Auglýsing um bókun við samninginn milli Evrópubandalagsins og Íslands og Noregs um viðmiðanir og fyrirkomulag við að ákvarða hvaða ríki skuli fara með beiðni um hæli sem lögð er fram í aðildarríki eða á Íslandi eða í Noregi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 33/2006 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 34/2006 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 41/2006 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 44/2006 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2006 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 48/2006 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 30/2007 - Lög um áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2007 - Lög um íslenska alþjóðlega skipaskrá[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2007 - Lög um réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands og starfskjör starfsmanna þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 81/2007 - Lög um breyting á lögum um íslenskan ríkisborgararétt, nr. 100 23. desember 1952, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 91/2007 - Lög um bókmenntasjóð og fleira[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2007 - Lög um almannatryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 106/2007 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna samnings um þátttöku Lýðveldisins Búlgaríu og Rúmeníu á Evrópska efnahagssvæðinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 112/2007 - Lög um lagagildi viðaukasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og Alcan Holdings Switzerland Ltd. um álbræðslu við Straumsvík[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 50/2007 - Reglugerð um starfsheiti og starfsréttindi næringarfræðinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 51/2007 - Reglugerð um starfsheiti og starfsréttindi næringarráðgjafa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 463/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um almannatryggingar (IX)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 467/2007 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2007-2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 474/2007 - Reglugerð um vernd skipa og hafnaraðstöðu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 585/2007 - Reglugerð um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 646/2007 - Reglugerð um uppboðsmarkaði sjávarafla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 790/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um almannatryggingar (X)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 828/2007 - Auglýsing um almenna undanþágu frá búsetuskilyrðum hlutafélagalöggjafarinnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1212/2007 - Reglugerð um för yfir landamæri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1350/2007 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF vefútgáfa]
2007CAugl nr. 1/2007 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Indland[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 78/2008 - Lög um breytingu á lögum nr. 97/2002, um atvinnuréttindi útlendinga, og lögum nr. 47/1993, um frjálsan atvinnu- og búseturétt launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 79/2008 - Lög um endurskoðendur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2008 - Lög um breyting á lögum um útlendinga, nr. 96 15. maí 2002, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2008 - Lög um menntun og ráðningu kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2008 - Lög um meðferð sakamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 89/2008 - Lög um breyting á lögum um Lánasjóð íslenskra námsmanna, nr. 21/1992, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 93/2008 - Lög um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 112/2008 - Lög um sjúkratryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 154/2008 - Lög um breytingu á lögum um frjálsan atvinnu- og búseturétt launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins, nr. 47/1993, lögum um atvinnuréttindi útlendinga, nr. 97/2002, og lögum um útlendinga, nr. 96/2002[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 171/2008 - Lög um breyting á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 175/2008 - Reglugerð um skipstjórnar- og vélstjórnarréttindi á fiskiskipum, varðskipum og öðrum skipum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 249/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 555/2004, um greiðslu barnabóta, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 400/2008 - Reglugerð um skírteini útgefin af Flugmálastjórn Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 511/2008 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2008-2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 961/2008 - Reglugerð um breyting á reglugerð um héraðslögreglumenn nr. 283/1997[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1264/2008 - Reglugerð um samræmingu á tæknikröfum og stjórnsýslumeðferð á sviði flugmála[PDF vefútgáfa]
2008CAugl nr. 1/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Grikkland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 2/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Rúmeníu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Úkraínu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Ítalíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 5/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við lýðveldið Kóreu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 6/2008 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamning við Mön[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 7/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Mexíkó[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 8/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Bandaríkin[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 10/2008 - Auglýsing um fjárfestingasamning við Indland[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 35/2009 - Lög um náms- og starfsráðgjafa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 51/2009 - Lög um heimild til samninga um álver í Helguvík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 136/2009 - Lög um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, og fleiri lögum[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 119/2009 - Reglugerð um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 153/2009 - Reglugerð um alþjóðlegar þvingunaraðgerðir varðandi Norður-Kóreu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 364/2009 - Auglýsing um almenna undanþágu frá búsetuskilyrðum hlutafélagalöggjafarinnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 560/2009 - Reglugerð um íslensk vegabréf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 573/2009 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2009-2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 680/2009 - Reglur um sakaskrá ríkisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 732/2009 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Century Aluminum Company og Norðuráls Helguvík ehf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 894/2009 - Reglugerð um framkvæmd alþjóðlegrar þróunarsamvinnu Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1124/2009 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1125/2009 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF vefútgáfa]
2009CAugl nr. 1/2009 - Auglýsing um samning um einkamálaréttarfar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 2/2009 - Auglýsing um samning um birtingu erlendis á réttarskjölum og utanréttarskjölum í einkamálum og verslunarmálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2009 - Auglýsing um samning um öflun sönnunargagna erlendis í einkamálum og verslunarmálum[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 12/2010 - Lög um handtöku og afhendingu manna milli Norðurlandanna vegna refsiverðra verknaða (norræn handtökuskipun)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 26/2010 - Lög um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 57/2010 - Lög um heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 58/2010 - Lög um eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 99/2010 - Lög um ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 101/2010 - Lög um greiðsluaðlögun einstaklinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 102/2010 - Lög um breytingu á lögum nr. 50/2009, um tímabundna greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 114/2010 - Lög um breyting á lögum um útlendinga, nr. 96 15. maí 2002, með síðari breytingum (Schengen, framfærsla o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 115/2010 - Lög um breyting á lögum nr. 96/2002, um útlendinga, með síðari breytingum (hælismál)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 135/2010 - Lög um breytingu á lögum nr. 101/2010, um greiðsluaðlögun einstaklinga, og fleiri lögum[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 418/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (VIII)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 533/2010 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2010-2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 794/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (X)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 879/2010 - Reglugerð um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 985/2010 - Reglugerð um ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1154/2010 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1159/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um för yfir landamæri nr. 1212/2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1160/2010 - Reglugerð um vegabréfsáritanir[PDF vefútgáfa]
2010CAugl nr. 1/2010 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamninga við Guernsey[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 2/2010 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamninga við Jersey[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2010 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamninga við Cayman-eyjar[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 7/2011 - Lög um Lúganósamninginn um dómsvald og um viðurkenningu og fullnustu dóma í einkamálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 76/2011 - Lög um þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2011 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna þjónustuviðskipta á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 135/2011 - Lög um breyting á lögum nr. 74/1996, um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að fullgilda fyrir Íslands hönd samning um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 286/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um útlendinga nr. 53/2003 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 461/2011 - Reglugerð um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi heilbrigðisstarfsmanna frá öðrum EES-ríkjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 478/2011 - Reglugerð um Lánasjóð íslenskra námsmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 543/2011 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir gegn tilteknum aðilum í Túnis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 585/2011 - Reglugerð um viðurkenningu á menntun og starfsreynslu til starfa í löggiltri iðn hér á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 590/2011 - Reglur um diplómatísk vegabréf og þjónustuvegabréf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 640/2011 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2011-2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 667/2011 - Reglugerð um almennar undanþágur frá frelsi þjónustuveitenda á EES-svæðinu til að veita þjónustu á Íslandi án staðfestu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 800/2011 - Reglugerð um eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 801/2011 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir gagnvart Íran[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 830/2011 - Reglugerð um ökuskírteini[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 870/2011 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir sem varða Búrma/Mýanmar, Egyptaland, Gíneu, Íran, Líbýu og Sýrland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 985/2011 - Reglugerð um flugvernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1185/2011 - Reglur um fjárhagsaðstoð sveitarfélaga í sérstökum tilvikum við erlenda ríkisborgara, utan EES, sem ekki eiga lögheimili á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1342/2011 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF vefútgáfa]
2011CAugl nr. 1/2011 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Króatíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 2/2011 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Mónakó[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2011 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamninga við Bermúdaeyjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2011 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamninga við Bresku Jómfrúaeyjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 5/2011 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Andorra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 6/2011 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og efnahagstengslasamning við Arúba[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 7/2011 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og efnahagstengslasamning við Hollensku Antillur[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 7/2012 - Lög um breytingu á lögum nr. 8/1996, um löggildingu nokkurra starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum, með síðari breytingum (EES-mál, innleiðing á tilskipun ESB um viðurkenningu á réttindum og prófskírteinum)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 40/2012 - Lög um breyting á lögum um íslenskan ríkisborgararétt, nr. 100 23. desember 1952, með síðari breytingum (biðtími vegna refsinga o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 58/2012 - Lög um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940, með síðari breytingum (samningur Evrópuráðsins um vernd barna gegn kynferðislegri misneytingu og kynferðislegri misnotkun)[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 97/2012 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2012 - Reglugerð um breyting á reglugerð um útlendinga, nr. 53 23. janúar 2003, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 442/2012 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 477/2012 - Reglugerð um einkaleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 560/2012 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2012-2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 622/2012 - Reglugerð um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 761/2012 - Reglugerð um breyting á reglugerð um för yfir landamæri, nr. 1212 17. desember 2007, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1295/2012 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF vefútgáfa]
2012CAugl nr. 1/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Makaó[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 2/2012 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Barbados[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Liechtenstein[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Gíbraltar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 5/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Angvilla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 6/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Turks- og Caicos-eyjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 7/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Samóa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 8/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Cooks-eyjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 9/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Barein[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 10/2012 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Slóveníu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 11/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Bahamaeyjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 12/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Belís[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 13/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við San Marínó[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 14/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Antígva og Barbúda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 15/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Grenada[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 16/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Dóminíku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 17/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Úrúgvæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 18/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Sankti Lúsíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 19/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Líberíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 20/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Montserrat[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 18/2013 - Lög um rannsókn samgönguslysa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 19/2013 - Lög um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 54/2013 - Lög um breytingu á lögum um fjölmiðla, nr. 38/2011 (eignarhaldsreglur og endurbætur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 119/2013 - Lög um lögfestingu Norðurlandasamnings um almannatryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 145/2013 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna flutnings verkefna frá innanríkisráðuneytinu til sýslumannsembætta og annarra embætta og stofnana[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 28/2013 - Reglur um (1.) breytingu á reglum nr. 1185/2011 um fjárhagsaðstoð sveitarfélaga, í sérstökum tilvikum, við erlenda ríkisborgara, utan EES, sem ekki eiga lögheimili á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2013 - Reglugerð um könnun hjónavígsluskilyrða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 202/2013 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Thorsil ehf., Timminco Limited svo og Strokks Energy ehf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 203/2013 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og BECROMAL Iceland ehf., BECROMAL Properties ehf., Strokks Energy ehf. svo og BECROMAL S.p.A[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 204/2013 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Verne Real Estate II ehf. svo og Verne Holdings Ltd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 205/2013 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Íslenska kísilfélagsins ehf., Tomahawk Development á Íslandi ehf. svo og GSM Enterprises LLC[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 714/2013 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2013-2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 848/2013 - Auglýsing um almenna undanþágu frá búsetuskilyrðum hlutafélagalöggjafarinnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 881/2013 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og GMR Endurvinnslunnar ehf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1100/2013 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Afganistan[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1101/2013 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús nr. 97/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1208/2013 - Reglur um (2.) breytingu á reglum nr. 1185/2011 um fjárhagsaðstoð sveitarfélaga, í sérstökum tilvikum, við erlenda ríkisborgara, utan EES, sem ekki eiga lögheimili á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1312/2013 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF vefútgáfa]
2013CAugl nr. 3/2013 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Panama[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2013 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Seychelles-eyjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 5/2013 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Máritíus[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 26/2014 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna samnings um þátttöku lýðveldisins Króatíu á Evrópska efnahagssvæðinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 58/2014 - Lög um heimild til að staðfesta fjárfestingarsamning við Algalíf Iceland ehf. um smáþörungaverksmiðju á Reykjanesi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2014 - Lög um breytingu á lögum nr. 96/2002, um útlendinga, með síðari breytingum (EES-reglur, innleiðing, kærunefnd, hælismál)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2014 - Lög um greiðslur yfir landamæri í evrum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 105/2014 - Lög um frjálsan atvinnu- og búseturétt launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 281/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 287/2014 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 384/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Íran[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 448/2014 - Reglugerð um aðgerðir gegn hryðjuverkastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 450/2014 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og PCC SE og PCC BakkiSilicon hf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 456/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sýrland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 493/2014 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2014-2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 567/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Gíneu-Bissá[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 626/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Súdan og Suður-Súdan[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 758/2014 - Reglugerð um eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 760/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Mið-Afríkulýðveldið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 765/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Bosníu og Hersegóvínu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 772/2014 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 908/2014 - Reglugerð um breyting á reglugerð um Lánasjóð íslenskra námsmanna, nr. 478/2011, með áorðnum breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 935/2014 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1182/2014 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 53/2003 um útlendinga, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1188/2014 - Reglugerð um endurgreiðslu á virðisaukaskatti til aðila búsettra erlendis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1189/2014 - Reglur um (3.) breytingu á reglum nr. 1185/2011 um fjárhagsaðstoð sveitarfélaga, í sérstökum tilvikum, við erlenda ríkisborgara, utan EES, sem ekki eiga lögheimili á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1300/2014 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF vefútgáfa]
2014CAugl nr. 1/2014 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 2/2014 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Niue[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2014 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Marshall-eyjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2014 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Bretland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 5/2014 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Kýpur[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 41/2015 - Lög um ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 53/2015 - Lög um breytingu á lyfjalögum, nr. 93/1994, með síðari breytingum (auglýsingar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2015 - Lög um sölu fasteigna og skipa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2015 - Lög um breytingu á Norðurlandasamningi um erfðir og skipti á dánarbúum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 83/2015 - Lög um framkvæmd samnings um klasasprengjur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2015 - Lög um breytingu á lögum um mannréttindasáttmála Evrópu, nr. 62/1994, með síðari breytingum (15. samningsviðauki)[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 75/2015 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 143/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Cote d'Ivoire (Fílabeinsströndina)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 160/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Alþýðulýðveldið Kóreu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 276/2015 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sýrland nr. 456/2014, ásamt síðari breytingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 277/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Guineu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 278/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Myanmar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 283/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Túnis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 290/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Eritreu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 291/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Moldóvu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 300/2015 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2015-2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 467/2015 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur lækna og skilyrði til að hljóta almennt lækningaleyfi og sérfræðileyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 744/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Zimbabwe[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 745/2015 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 792/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sómalíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 800/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Lýðstjórnarlýðveldið Kongó[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 804/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Súdan[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 831/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Líberíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 835/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Líbanon[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 851/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Írak[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 880/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Jemen[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 887/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Líbyu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 888/2015 - Reglugerð um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (REACH)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 900/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Suður-Súdan[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 908/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Egyptaland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1008/2015 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og United Silicon hf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1045/2015 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Thorsil ehf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1185/2015 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Matorku ehf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1331/2015 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF vefútgáfa]
2015CAugl nr. 1/2015 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Botswana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 2/2015 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Brúnei[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2015 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Sviss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2015 - Auglýsing um samning við Bandaríkin um að bæta alþjóðlega reglufylgni á sviði skattamála og að framfylgja FATCA-lögunum[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 23/2016 - Lög um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940, með síðari breytingum (Samningur Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi gegn konum og heimilisofbeldi)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2016 - Lög um breytingu á lögum um útlendinga, nr. 96 15. maí 2002, með síðari breytingum (kærunefnd, fjölgun nefndarmanna)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 51/2016 - Lög um handtöku og afhendingu manna til og frá Íslandi vegna refsiverðra verknaða á grundvelli handtökuskipunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 61/2016 - Lög um breytingu á lögreglulögum og lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (menntun lögreglu)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2016 - Lög um útlendinga[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 91/2016 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Íran nr. 384/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2016 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Burundí[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 203/2016 - Reglur um fjárhagsaðstoð sveitarfélaga, í sérstökum tilvikum, við erlenda ríkisborgara, utan EES, sem ekki eiga lögheimili á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 270/2016 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2016-2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 361/2016 - Reglugerð um eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 362/2016 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 395/2016 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 495/2016 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sýrland nr. 456/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 496/2016 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Alþýðulýðveldið Kóreu nr. 160/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 516/2016 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Líbýu nr. 887/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 750/2016 - Reglugerð um flugvernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1277/2016 - Reglugerð um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald[PDF vefútgáfa]
2016CAugl nr. 1/2016 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Georgíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 2/2016 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Hong Kong[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2016 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Liechtenstein[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2016 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Albaníu[PDF vefútgáfa]
2017AAugl nr. 25/2017 - Lög um breytingu á lögum um hlutafélög, lögum um einkahlutafélög og lögum um sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur (einföldun, búsetuskilyrði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 28/2017 - Lög um farþegaflutninga og farmflutninga á landi[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 110/2017 - Reglur um (1.) breytingu á reglum nr. 203/2016 um fjárhagsaðstoð sveitarfélaga, í sérstökum tilvikum, við erlenda ríkisborgara, utan EES, sem ekki eiga lögheimili á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 221/2017 - Reglugerð um mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 342/2017 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2017-2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 450/2017 - Reglugerð um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 474/2017 - Reglugerð um leyfi til að stunda farþegaflutninga og farmflutninga á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 540/2017 - Reglugerð um útlendinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 616/2017 - Reglugerð um rannsóknir og forvarnir gegn sjóslysum og sjóatvikum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 796/2017 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Alþýðulýðveldið Kóreu nr. 160/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 842/2017 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Lýðstjórnarlýðveldið Kongó nr. 800/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 843/2017 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Íran nr. 384/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 866/2017 - Reglugerð um för yfir landamæri[PDF vefútgáfa]
2017CAugl nr. 5/2017 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Austurríki[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 40/2018 - Lög um breytingu á lögum um einkaleyfi, nr. 17/1991, með síðari breytingum (EES-reglur, lyf fyrir börn o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 61/2018 - Lög um breytingu á lögum um íslenskan ríkisborgararétt og barnalögum (ríkisfangsleysi)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2018 - Lög um breytingu á lögum um réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands og starfskjör starfsmanna þeirra og fleiri lögum (vernd réttinda á vinnumarkaði, EES-mál)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2018 - Lög um lögheimili og aðsetur[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 240/2018 - Reglugerð um fullnustu refsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 241/2018 - Reglugerð um rétt lögmanna frá öðru ríki á Evrópska efnahagssvæðinu til að veita þjónustu hér á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 242/2018 - Reglugerð um rétt lögmanna frá öðru ríki á Evrópska efnahagssvæðinu til að veita tímabundna þjónustu hér á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 243/2018 - Reglugerð um veitingu málflutningsréttinda fyrir héraðsdómstólum til erlendra lögmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 277/2018 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Alþýðuveldið Kóreu nr. 160/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 375/2018 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2018-2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 380/2018 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Venesúela[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 381/2018 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Malí[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 606/2018 - Reglur um fjárhagslega neyðaraðstoð við íslenska ríkisborgara vegna heimferðar þeirra til Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 725/2018 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Algalíf Iceland ehf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 735/2018 - Reglur um fjárhagsaðstoð sveitarfélaga, í sérstökum tilvikum, við erlenda ríkisborgara, utan EES, sem ekki eiga lögheimili á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 795/2018 - Reglugerð um Þjóðskrá Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1277/2018 - Reglugerð um lögheimili og aðsetur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1362/2018 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1400/2018 - Reglugerð um breyting á reglugerð um aðgerðir gegn hryðjuverkastarfsemi nr. 448/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2018CAugl nr. 1/2018 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Japan[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 64/2019 - Lög um frystingu fjármuna og skráningu aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2019 - Umferðarlög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2019 - Lög um veitingu ríkisborgararéttar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 94/2019 - Lög um endurskoðendur og endurskoðun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 95/2019 - Lög um menntun, hæfni og ráðningu kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 121/2019 - Lög um ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 138/2019 - Lög um breytingu á lögum um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri, nr. 34/1991, með síðari breytingum (búsetuskilyrði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2019 - Lög um skráningu einstaklinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 159/2019 - Lög um breytingu á lögum um kynrænt sjálfræði, nr. 80/2019 (skráning kyns)[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 221/2019 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Líbýu nr. 887/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 222/2019 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Alþýðuveldið Kóreu nr. 160/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 303/2019 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2019-2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 382/2019 - Reglur um fjárhagsaðstoð sveitarfélaga, í sérstökum tilvikum, við erlenda ríkisborgara og endurgreiðslur aðstoðar úr ríkissjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 503/2019 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um vegabréfsáritanir, nr. 1160/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 568/2019 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Myanmar nr. 278/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 569/2019 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Suður-Súdan nr. 900/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 570/2019 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir gegn útbreiðslu efnavopna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 590/2019 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Lýðveldið Maldívur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 651/2019 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um vegabréfsáritanir, nr. 1160/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 701/2019 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um för yfir landamæri, nr. 866/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 761/2019 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (VII)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 795/2019 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir gegn netárásum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1133/2019 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Seltjarnarnesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1397/2019 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF vefútgáfa]
2019CAugl nr. 2/2019 - Auglýsing um samning milli Evrópusambandsins og lýðveldisins Íslands og Konungsríkisins Noregs um málsmeðferð við afhendingu milli aðildarríkja Evrópusambandsins og Íslands og Noregs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2019 - Auglýsing um marghliða samning um breytingar á tvísköttunarsamningum til þess að koma í veg fyrir rýrnun skattstofna og tilfærslu[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 11/2020 - Lög um breytingu á lögum um íslenskan ríkisborgararétt, nr. 100/1952, með síðari breytingum (biðtími vegna refsinga o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 16/2020 - Lög um breytingu á lögum um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi, nr. 26/2010, með síðari breytingum (EES-reglur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 19/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum varðandi leyfisveitingar (einföldun regluverks)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2020 - Lög um Menntasjóð námsmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 74/2020 - Lög um félagslegan viðbótarstuðning við aldraða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna (aðilar utan Evrópska efnahagssvæðisins, landeignaskrá, ráðstöfun landeigna, aukið gagnsæi o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 29/2020 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Nicaragua[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 145/2020 - Reglur um (1.) breytingu á reglum nr. 382/2019 um fjárhagsaðstoð sveitarfélaga, í sérstökum tilvikum, við erlenda ríkisborgara og endurgreiðslur aðstoðar úr ríkissjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 259/2020 - Reglur um sóttkví og einangrun vegna COVID-19[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 282/2020 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2020-2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 334/2020 - Reglur um fyrirgreiðslu úr ríkissjóði vegna kostnaðar við ferðir til Íslands vegna COVID-19 heimsfaraldursins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 477/2020 - Reglugerð um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 510/2020 - Reglugerð um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi heilbrigðisstarfsmanna frá öðrum EES-ríkjum eða Sviss til að starfa hér á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 694/2020 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð um sóttkví, einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID-19, nr. 580/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 695/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um för yfir landamæri, nr. 866/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 735/2020 - Auglýsing um úthlutunarreglur Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2020-2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 759/2020 - Reglugerð um sóttkví, einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID-19[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 768/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um för yfir landamæri, nr. 866/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 781/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um för yfir landamæri, nr. 866/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 808/2020 - Reglugerð um bakgrunnsathuganir vegna aðgangs að upplýsingum um siglingavernd og haftasvæðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 944/2020 - Reglugerð um skipstjórnar- og vélstjórnarréttindi á fiskiskipum, varðskipum og öðrum skipum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 995/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um för yfir landamæri, nr. 866/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1118/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um för yfir landamæri, nr. 866/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1258/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um för yfir landamæri, nr. 866/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1396/2020 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi óleyfilegrar borunarstarfsemi Tyrklands í austanverðu Miðjarðarhafi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1463/2020 - Reglur um (2.) breytingu á reglum nr. 382/2019 um fjárhagsaðstoð sveitarfélaga, í sérstökum tilvikum, við erlenda ríkisborgara og endurgreiðslur aðstoðar úr ríkissjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1560/2020 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF vefútgáfa]
2020CAugl nr. 1/2020 - Auglýsing um breytingar á Norðurlandasamningi um sameiginlegan norrænan vinnumarkað fyrir tilteknar heilbrigðis- og hjúkrunarstéttir og dýralækna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 2/2020 - Auglýsing um samning um ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2020 - Auglýsing um samning um vöruviðskipti milli Íslands, Noregs og Bretlands[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 41/2021 - Lög um breytingu á lögum um loftferðir, nr. 60/1998, með síðari breytingum (skyldur flugrekenda vegna COVID-19)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 51/2021 - Lög um Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2021 - Skipalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 112/2021 - Kosningalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 115/2021 - Lög um markaði fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 161/2021 - Reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID-19[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 305/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um för yfir landamæri, nr. 866/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 328/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um för yfir landamæri, nr. 866/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 350/2021 - Reglur um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 355/2021 - Reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID‑19[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 360/2021 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2021-2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 375/2021 - Reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID-19[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 402/2021 - Auglýsing um breytingar á ýmsum starfsreglum kirkjuþings samkvæmt heimildum í lögum um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar, nr. 78/1997, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 435/2021 - Reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID‑19[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 444/2021 - Reglugerð um bann við ónauðsynlegum ferðalögum frá skilgreindum hááhættusvæðum vegna COVID-19[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 466/2021 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir gegn alvarlegum mannréttindabrotum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 520/2021 - Reglur um fjárhagsaðstoð sveitarfélaga, í sérstökum tilvikum, við erlenda ríkisborgara og endurgreiðslur fjárhagsaðstoðar úr ríkissjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 521/2021 - Reglugerð um bann við ónauðsynlegum ferðalögum frá skilgreindum hááhættusvæðum vegna COVID-19[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 565/2021 - Reglugerð um skráningu einstaklinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 650/2021 - Reglugerð um skyldu flugrekenda til að kanna vottorð vegna COVID-19 í millilandaflugi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 652/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sómalíu, nr. 792/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 692/2021 - Reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID-19[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 747/2021 - Reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID‑19[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 777/2021 - Reglugerð um gildistöku á reglugerð (ESB) 2021/953 um ramma um útgáfu, sannprófun og viðurkenningu samvirkandi vottorða um bólusetningu, próf og bata til að auðvelda frjálsa för á meðan COVID-19 heimsfaraldurinn stendur yfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 916/2021 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 747/2021 um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID-19[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 938/2021 - Reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID‑19[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1100/2021 - Reglugerð um sóttkví og einangrun og sóttvarnaráðstafanir á landamærum Íslands vegna COVID-19[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1240/2021 - Reglugerð um sóttkví og einangrun og sóttvarnaráðstafanir á landamærum Íslands vegna COVID-19[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1275/2021 - Reglugerð um íslenskan hluta upplýsingakerfis (N-VIS) um vegabréfsáritanir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1303/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús, nr. 97/2012, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1322/2021 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá félagsþjónustu Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1398/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um för yfir landamæri, nr. 866/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1722/2021 - Reglur Mosfellsbæjar um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1752/2021 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF vefútgáfa]
2021CAugl nr. 3/2021 - Auglýsing um samning um réttarstöðu ríkisfangslausra einstaklinga frá 1954[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2021 - Auglýsing um samning um að draga úr ríkisfangsleysi frá 1961[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 7/2021 - Auglýsing um samning við Kína um undanþágur handhafa diplómatískra vegabréfa frá vegabréfsáritun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 19/2021 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Sameinuðu arabísku furstadæmin[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 21/2021 - Auglýsing um Minamatasamninginn um kvikasilfur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 22/2021 - Auglýsing um samning Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi á konum og heimilisofbeldi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 23/2021 - Auglýsing um samning um almannatryggingar við Bandaríkin og stjórnsýslufyrirkomulag vegna framkvæmdar samningsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 25/2021 - Auglýsing um samning við Þýskaland um gagnkvæma vernd trúnaðarflokkaðra upplýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 26/2021 - Auglýsing um endurviðtökusamning við Georgíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 29/2021 - Auglýsing um Norðurlandasamning um almannatryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 30/2021 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Jamaíka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 34/2021 - Auglýsing um stofnun Veðurtunglastofnunar Evrópu (EUMETSAT)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 42/2021 - Auglýsing um bókun um sérréttindi og friðhelgi Veðurtunglastofnunar Evrópu (EUMETSAT)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2021 - Auglýsing um valfrjálsa bókun við samninginn gegn pyndingum og annarri grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu (OPCAT)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 46/2021 - Auglýsing um samning við Bandaríkin um atvinnuréttindi aðstandenda sendiráðsstarfsmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 49/2021 - Auglýsing um bókun milli Íslands og Rússlands um framkvæmd endurviðtökusamnings milli ríkjanna frá árinu 2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 56/2021 - Auglýsing um samning um undanþágu frá vegabréfsáritun fyrir handhafa diplómatískra vegabréfa og þjónustuvegabréfa við Indland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 57/2021 - Auglýsing um breytingu á bókun 9 í samningi EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 59/2021 - Auglýsing um loftferðasamning við Bretland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 63/2021 - Auglýsing um breytingu á Rómarsamþykktinni um Alþjóðlega sakamáladómstólinn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2021 - Auglýsing um bókun um breytingu á Marakess-samningnum um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 67/2021 - Auglýsing um stofnsamning um Innviðafjárfestingabanka Asíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 68/2021 - Auglýsing um samning um þátttöku lýðveldisins Króatíu á Evrópska efnahagssvæðinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 69/2021 - Auglýsing um orkusáttmála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2021 - Auglýsing um breytingu á Norðurlandasamningi um erfðir og skipti á dánarbúum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2021 - Auglýsing um samning Íslands og Evrópusambandsins og aðildarríkja þess um sameiginlegar efndir á öðru skuldbindingartímabili Kýótóbókunarinnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2021 - Auglýsing um samning við Úkraínu um endurviðtöku fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 76/2021 - Auglýsing um samning við Úkraínu um að greiða fyrir útgáfu vegabréfsáritana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2021 - Auglýsing um samning um klasasprengjur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 81/2021 - Auglýsing um Suðurskautssamninginn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2021 - Auglýsing um Evrópuráðssamning um aðgerðir gegn mansali[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2021 - Auglýsing um norræna handtökuskipun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 95/2021 - Auglýsing um Evrópuráðssamning um vernd barna gegn kynferðislegri misneytingu og kynferðislegri misnotkun (Lanzarote samningur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2021 - Auglýsing um almennan samning Norðurlandanna um öryggi varðandi gagnkvæma vernd og miðlun leynilegra upplýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 97/2021 - Auglýsing um upplýsingaöryggissamning Atlantshafsbandalagsins frá 1997[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 80/2022 - Lög um loftferðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2022 - Lög um áhafnir skipa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 136/2022 - Lög um landamæri[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 33/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um för yfir landamæri, nr. 866/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2022 - Reglugerð um sóttkví og einangrun og sóttvarnaráðstafanir á landamærum Íslands vegna COVID-19[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 176/2022 - Reglugerð um einangrun og sóttvarnaráðstafanir á landamærum Íslands vegna COVID-19[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 248/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 306/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 328/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús, nr. 97/2012, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 378/2022 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2022-2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 385/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 532/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 777/2022 - Auglýsing um leiðbeiningar um álit um stöðu sveitarfélags skv. b-lið 2. mgr. 4. gr. a sveitarstjórnarlaga, nr. 138/2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 783/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um för yfir landamæri, nr. 866/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 795/2022 - Reglugerð um vegabréfsáritanir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 987/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um könnun hjónavígsluskilyrða nr. 55/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1093/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1094/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús, nr. 97/2012, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1349/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1717/2022 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Malí, nr. 381/2018, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1720/2022 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Líbanon[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1728/2022 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF vefútgáfa]
2022CAugl nr. 1/2022 - Auglýsing um samning við Rússland um að greiða fyrir útgáfu vegabréfsáritana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 2/2022 - Auglýsing um að samningur við Rússland um að greiða fyrir útgáfu vegabréfsáritana hafi tímabundið verið numinn úr gildi að hluta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 10/2022 - Auglýsing um endurskoðaðan Evrópusamning um samframleiðslu kvikmyndaverka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 11/2022 - Auglýsing um Árósasamning um aðgang að upplýsingum, þátttöku almennings í ákvarðanatöku og aðgang að réttlátri málsmeðferð í umhverfismálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 18/2022 - Auglýsing um Lúganósamninginn um dómsvald og um viðurkenningu og fullnustu dóma í einkamálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 27/2022 - Auglýsing um Norðurlandasamning um ríkisborgararétt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 28/2022 - Auglýsing um samning Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 29/2022 - Auglýsing um breyttan samning um stofnun Evrópumiðstöðvar fyrir meðallangar veðurspár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 30/2022 - Auglýsing um samkomulag um þátttöku í Evrópustofnunni um rekstur stórra upplýsingakerfa á svæði frelsis, öryggis og réttlætis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 31/2022 - Auglýsing um bókun um breytingu á samningi um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 33/2022 - Auglýsing um endurviðtökusamning við Makaó[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 35/2022 - Auglýsing um samning gegn fjölþjóðlegri skipulagðri glæpastarfsemi (Palermó-samninginn)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 36/2022 - Auglýsing um mansalsbókun við Palermó-samninginn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 41/2022 - Auglýsing um samning við Bandaríkin um flutning farþegabókunargagna (PNR)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2022 - Auglýsing um samning við Spán um þátttöku í sveitarstjórnarkosningum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 48/2022 - Auglýsing um samning við Rússland um endurviðtöku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2022 - Auglýsing um samning við Albaníu um endurviðtöku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 51/2022 - Auglýsing um samning við Albaníu um að greiða fyrir útgáfu vegabréfsáritana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 52/2022 - Auglýsing um samning við Singapúr um flugþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 58/2022 - Auglýsing um breytingu á Norðurlandasamningi um réttarstöðu samnorrænna stofnana og starfsfólks þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 59/2022 - Auglýsing um samning við Mexíkó um undanþágu frá vegabréfsáritun fyrir handhafa diplómatískra vegabréfa og þjónustuvegabréfa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2022 - Auglýsing um bókun um breytingu á samningnum um takmörkun ábyrgðar á sjóréttarkröfum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2022 - Auglýsing um samning um tölvubrot[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 74/2022 - Auglýsing um samning milli aðila að Norður-Atlantshafssamningnum um réttarstöðu liðsafla þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2022 - Auglýsing um alþjóðasamning um erfðaauðlindir plantna í matvælaframleiðslu og landbúnaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 81/2022 - Auglýsing um samning um flugþjónustu við Mongólíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2022 - Auglýsing um Tampere-samning um útvegun fjarskiptatilfanga til að draga úr afleiðingum hamfara og til neyðaraðstoðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 83/2022 - Auglýsing um Norðurlandasamning um norrænt menntunarsamfélag á framhaldsskólastigi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2022 - Auglýsing um samning Evrópuráðsins um hagræðingu úrslita í íþróttakeppnum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2022 - Auglýsing um fjölhliða samning um stofnun samevrópsks flugsvæðis[PDF vefútgáfa]
2023AAugl nr. 10/2023 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki og lögum um vátryggingastarfsemi (búsetuskilyrði stjórnenda)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 14/2023 - Lög um breytingu á lögum um útlendinga, nr. 80/2016 (alþjóðleg vernd)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2023 - Lög um nafnskírteini[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 56/2023 - Lög um breytingu á lögum um útlendinga, nr. 80/2016 (dvalarleyfi)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 62/2023 - Lög um breytingu á kosningalögum, lögum um starfsemi stjórnmálasamtaka og sveitarstjórnarlögum (ýmsar breytingar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 67/2023 - Lög um afvopnun, takmörkun vígbúnaðar og útflutningseftirlit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 68/2023 - Lög um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða og frystingu fjármuna[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 55/2023 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Haítí[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 128/2023 - Reglur um breytingu á reglum um fjárhagsaðstoð sveitarfélaga, í sérstökum tilvikum, við erlenda ríkisborgara og endurgreiðslur fjárhagsaðstoðar úr ríkissjóði, nr. 520/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 179/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 333/2023 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2023-2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 393/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 483/2023 - Reglugerð um meðferð umsókna um starfsleyfi og sérfræðileyfi skv. lögum um heilbrigðisstarfsmenn nr. 34/2012 frá umsækjendum frá ríkjum sem íslenska ríkið hefur ekki samið við um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 511/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 565/2021 um skráningu einstaklinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 578/2023 - Reglugerð um breytingar á reglugerðum sem varða þvingunaraðgerðir gagnvart Alþýðulýðveldinu Kóreu, Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó, Íran, hryðjuverkastarfsemi, Líbíu, Malí, Suður-Súdan og Súdan[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 632/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Moldóvu, nr. 291/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 856/2023 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur lækna og skilyrði til að hljóta lækningaleyfi og sérfræðileyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 907/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús, nr. 97/2012, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 908/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 922/2023 - Reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 954/2023 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Haítí, nr. 55/2023, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 955/2023 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Íran, nr. 384/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1011/2023 - Reglur um breytingu á reglum um fjárhagsaðstoð sveitarfélaga, í sérstökum tilvikum, við erlenda ríkisborgara og endurgreiðslur fjárhagsaðstoðar úr ríkissjóði, nr. 520/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1030/2023 - Reglugerð um ættleiðingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1120/2023 - Reglugerð um eftirlit með flutningi á hlutum með tvíþætt notagildi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1214/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Súdan, nr. 804/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1260/2023 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Níger[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1699/2023 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 585/2011 um viðurkenningu á menntun og starfsreynslu til starfa í löggiltri iðn hér á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1719/2023 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF vefútgáfa]
2023CAugl nr. 4/2023 - Auglýsing um samning við Danmörku ásamt Færeyjum er varðar afmörkun landgrunnsins handan 200 sjómílna á svæðinu milli Færeyja, Íslands, meginlands Noregs og Jan Mayen[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 5/2023 - Auglýsing um samning gegn misrétti í menntakerfinu frá 1960[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 16/2023 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Kosta Ríka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 17/2023 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Ástralíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 21/2023 - Auglýsing um samkomulag við Sameinuðu arabísku furstadæmin um gagnkvæma viðurkenningu ökuskírteina[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 11/2024 - Lög um breytingu á vopnalögum, nr. 16/1998 (skotvopn, skráning, varsla, eftirlit o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 51/2024 - Lög um breytingu á tollalögum, nr. 88/2005 (ökutæki flóttamanna frá Úkraínu)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 68/2024 - Lög um breytingu á lögum um útlendinga, nr. 80/2016 (alþjóðleg vernd)[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 195/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 211/2024 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Gvatemala[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 212/2024 - Reglur um diplómatísk vegabréf og þjónustuvegabréf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 220/2024 - Auglýsing um ákvörðun dómsmálaráðherra um að framlengja beitingu 44. gr. laga um útlendinga nr. 80/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 222/2024 - Auglýsing um framboð og kjör forseta Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 255/2024 - Reglugerð um nafnskírteini[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 290/2024 - Reglugerð um breyting á reglugerð um aðgerðir gegn hryðjuverkastarfsemi, nr. 448/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 390/2024 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2024-2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 509/2024 - Auglýsing um breytingu á reglum um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg nr. 350/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 551/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sómalíu, nr. 792/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 688/2024 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur erfðaráðgjafa og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 717/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Malí, nr. 381/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 748/2024 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 1106/2012, um menntun, réttindi og skyldur áfengis- og vímuefnaráðgjafa og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 893/2024 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Rússlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 984/2024 - Auglýsing um uppfærslu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2024-2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1055/2024 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Haítí, nr. 55/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1212/2024 - Reglugerð um flutning á hergögnum og varnartengdum vörum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1215/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1216/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús, nr. 97/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1400/2024 - Reglugerð um greiðslu barnabóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1439/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Rússlandi, nr. 893/2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1782/2024 - Heiðursmerki íslensku utanríkisþjónustunnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1822/2024 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF vefútgáfa]
2024CAugl nr. 23/2024 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Andorra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 24/2024 - Auglýsing um samning við Bretland um réttindi á sviði almannatrygginga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 33/2024 - Auglýsing um samkomulag við Evrópusambandið um þátttöku í Evrópsku stuðningsskrifstofunni í hælismálefnum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 39/2024 - Auglýsing um samkomulag við Japan um vinnudvöl ungs fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 40/2024 - Auglýsing um samkomulag um þátttöku í Landamæra- og strandgæslustofnun Evrópu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 42/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Egyptalands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 44/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Líbanons[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 46/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Tollabandalags Suður-Afríkuríkja (SACU)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 48/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Kanada[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og aðildarríkja Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 53/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Hong Kong[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 63/2024 - Auglýsing um loftferðasamning við Niðurlönd/Holland vegna Sankti Martin[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2024 - Auglýsing um loftferðasamning við Ísrael[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 67/2024 - Auglýsing um loftferðasamning við Niðurlönd/Holland vegna Curaçao[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 68/2024 - Auglýsing um loftferðasamning við Sádi-Arabíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 69/2024 - Auglýsing um endurskoðaðan félagsmálasáttmála Evrópu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Mið-Ameríkuríkjanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Albaníu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Perús[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Serbíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Úkraínu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 79/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Svartfjallalands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 81/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Kólumbíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 83/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Bosníu og Hersegóvínu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2024 - Auglýsing um heildarsamning um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Ekvador[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Georgíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 89/2024 - Auglýsing um heildarsamning um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Indónesíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2024 - Auglýsing um fyrirsvarssamning við Portúgal[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 97/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning við Kína[PDF vefútgáfa]
2025AAugl nr. 35/2025 - Lög um breytingu á lögum um framsal sakamanna og aðra aðstoð í sakamálum, nr. 13/1984 (einföldun málsmeðferðar)[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 55/2025 - Auglýsing um ákvörðun dómsmálaráðherra um að framlengja beitingu 44. gr. laga um útlendinga nr. 80/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2025 - Reglugerð um breytingu á ýmsum reglugerðum vegna veitingar starfsleyfa og sérfræðileyfa heilbrigðisstétta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 168/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um vegabréfsáritanir, nr. 795/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 294/2025 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 1108/2012 um menntun, réttindi og skyldur næringarrekstrarfræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 311/2025 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2025-2026[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 402/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um vegabréfsáritanir, nr. 795/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 472/2025 - Reglur Múlaþings um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 498/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 521/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sýrland, nr. 456/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 522/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Mið-Afríkulýðveldið, nr. 760/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 523/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús, nr. 97/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 733/2025 - Reglur Mosfellsbæjar um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 807/2025 - Reglur Múlaþings um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1026/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús, nr. 97/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1027/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1056/2025 - Reglugerð um komu- og brottfararkerfið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1057/2025 - Reglugerð um samvirkni upplýsingakerfa Evrópusambandsins á sviði landamæra, vegabréfsáritana, lögreglu- og dómsmálasamstarfs, verndarmála og fólksflutninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1058/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um íslenskan hluta upplýsingakerfis (N-VIS) um vegabréfsáritanir, nr. 1275/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1059/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um för yfir landamæri, nr. 866/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1184/2025 - Reglur Reykjanesbæjar um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1331/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sýrland, nr. 456/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1348/2025 - Reglur um breytingu á reglum um takmörkun á inntöku nemenda í tilteknar námsgreinar við Háskóla Íslands, nr. 153/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1371/2025 - Reglur um bílastæðakort íbúa í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
2025CAugl nr. 32/2025 - Auglýsing um samning um Alþjóðastofnun um leiðarmerki í siglingum[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing16Þingskjöl131
Löggjafarþing17Þingskjöl4
Löggjafarþing18Þingskjöl325
Löggjafarþing23Þingskjöl350, 377
Löggjafarþing24Þingskjöl529, 653
Löggjafarþing25Þingskjöl250, 283, 344, 629
Löggjafarþing26Umræður (Ed.)139/140, 147/148
Löggjafarþing27Umræður (Nd.)209/210
Löggjafarþing30Þingskjöl1-2, 7, 26, 42, 48, 51, 57-58
Löggjafarþing30Umræður (samþ. mál) og afgreidd123/124-125/126, 159/160, 169/170, 191/192, 207/208-209/210, 229/230
Löggjafarþing31Þingskjöl97, 106, 308, 330, 357-359, 496-497, 516-517, 522, 676-677, 703-704, 1103, 1246, 1599, 1681, 1864
Löggjafarþing31Umræður (samþ. mál)595/596, 599/600, 1439/1440-1443/1444, 1447/1448-1451/1452, 1489/1490, 1541/1542, 1549/1550, 1981/1982
Löggjafarþing31Umræður - Fallin mál627/628
Löggjafarþing32Þingskjöl109, 145, 287
Löggjafarþing32Umræður (samþ. mál)171/172
Löggjafarþing33Þingskjöl240, 860, 896, 1009, 1255, 1347, 1354, 1457
Löggjafarþing33Umræður (samþ. mál)159/160, 955/956, 1977/1978
Löggjafarþing33Umræður (þáltill. og fsp.)671/672
Löggjafarþing34Þingskjöl167, 169-170, 452-454, 560, 631
Löggjafarþing34Umræður (samþ. mál)585/586, 907/908, 911/912
Löggjafarþing35Þingskjöl109, 396, 676, 871
Löggjafarþing35Umræður (samþ. mál)1211/1212
Löggjafarþing35Umræður - Fallin mál1065/1066
Löggjafarþing36Þingskjöl86, 197
Löggjafarþing37Þingskjöl131, 429, 510, 522, 946, 1038
Löggjafarþing37Umræður (samþ. mál)1271/1272, 2343/2344, 2347/2348, 2607/2608
Löggjafarþing37Umræður - Fallin mál575/576, 585/586-587/588, 605/606
Löggjafarþing37Umræður (þáltill. og fsp.)259/260, 737/738, 745/746
Löggjafarþing38Þingskjöl135, 455-456, 502, 655-656, 920-921, 987
Löggjafarþing38Umræður (samþ. mál)461/462, 1051/1052, 2061/2062
Löggjafarþing39Þingskjöl81, 165, 254, 278, 969
Löggjafarþing39Umræður (samþ. mál)189/190-191/192, 1755/1756, 1759/1760, 1771/1772, 3509/3510
Löggjafarþing39Umræður - Fallin mál313/314, 319/320-321/322, 1149/1150
Löggjafarþing40Þingskjöl199
Löggjafarþing40Umræður (samþ. mál)3235/3236, 4145/4146, 4825/4826-4827/4828
Löggjafarþing40Umræður (þáltill. og fsp.)105/106
Löggjafarþing41Þingskjöl43, 51, 267, 437
Löggjafarþing41Umræður (samþ. mál)415/416, 907/908, 1777/1778, 3021/3022, 3139/3140, 3297/3298
Löggjafarþing42Þingskjöl417
Löggjafarþing43Þingskjöl73, 91, 146, 352, 629, 639, 712-714, 785, 909, 982
Löggjafarþing43Umræður - Fallin mál771/772
Löggjafarþing44Þingskjöl120-121, 135, 183, 248, 250-251, 269, 654, 656-658
Löggjafarþing44Umræður (samþ. mál)1101/1102
Löggjafarþing44Umræður (þáltill. og fsp.)101/102
Löggjafarþing45Þingskjöl71, 178, 219, 415-416, 429-430, 533, 1136, 1200, 1459
Löggjafarþing45Umræður (samþ. mál)1545/1546
Löggjafarþing45Umræður - Fallin mál1527/1528, 1533/1534
Löggjafarþing46Þingskjöl158, 194, 206, 238, 245, 493, 563, 977, 1350, 1461, 1490
Löggjafarþing46Umræður (samþ. mál)349/350, 1373/1374-1377/1378, 1391/1392, 1423/1424, 1513/1514
Löggjafarþing47Þingskjöl2, 69, 84-85, 225, 232
Löggjafarþing48Þingskjöl81, 354-355, 597
Löggjafarþing49Þingskjöl98, 146-147, 149, 200, 282, 329, 469, 561, 630, 715, 804, 975, 977, 1313, 1431, 1513-1514
Löggjafarþing49Umræður (samþ. mál)2055/2056, 2077/2078-2079/2080, 2083/2084, 2341/2342
Löggjafarþing49Umræður (þáltill. og fsp.)143/144
Löggjafarþing50Þingskjöl160, 239, 570, 951, 960, 1070
Löggjafarþing51Þingskjöl375, 407
Löggjafarþing51Umræður (samþ. mál)381/382
Löggjafarþing51Umræður - Fallin mál407/408-409/410
Löggjafarþing52Þingskjöl81, 247, 484
Löggjafarþing53Þingskjöl70, 77, 119, 217, 246, 254, 348, 351, 382, 399, 578-579, 585
Löggjafarþing54Þingskjöl56, 310, 325, 355, 372-373, 683, 691, 782, 968
Löggjafarþing54Umræður (samþ. mál)111/112, 1075/1076
Löggjafarþing55Þingskjöl169, 211, 225, 274, 295, 361, 464
Löggjafarþing55Umræður (samþ. mál)293/294
Löggjafarþing56Þingskjöl70-72, 74-75, 204, 261
Löggjafarþing56Umræður (samþ. mál)109/110, 291/292, 1245/1246, 1267/1268, 1289/1290
Löggjafarþing56Umræður - Fallin mál77/78
Löggjafarþing56Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir45/46
Löggjafarþing57Þingskjöl4, 8
Löggjafarþing57Umræður29/30
Löggjafarþing58Þingskjöl2-3
Löggjafarþing61Umræður (samþ. mál)1339/1340, 1343/1344
Löggjafarþing62Þingskjöl230-231, 265, 386, 430, 539, 566, 667
Löggjafarþing62Umræður (samþ. mál)143/144, 681/682-683/684, 697/698, 707/708
Löggjafarþing62Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir5/6
Löggjafarþing63Þingskjöl4, 9, 11, 13, 15, 89, 164, 175, 181, 196, 201, 208, 213, 220, 232, 248, 252, 257, 328, 332, 337, 568, 1502-1503, 1537
Löggjafarþing63Umræður (samþ. mál)97/98, 897/898-899/900, 969/970, 985/986
Löggjafarþing63Umræður - Fallin mál375/376
Löggjafarþing63Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir123/124, 133/134, 137/138, 143/144-145/146
Löggjafarþing64Þingskjöl23, 586, 604, 608, 622-624, 787, 910, 1429, 1431, 1449, 1453, 1502
Löggjafarþing64Umræður (samþ. mál)1989/1990, 2109/2110
Löggjafarþing64Umræður - Fallin mál13/14, 31/32, 153/154, 157/158
Löggjafarþing64Umræður (þáltill. og fsp.)119/120
Löggjafarþing65Þingskjöl42, 70, 119, 124, 126
Löggjafarþing65Umræður43/44-45/46, 49/50, 55/56
Löggjafarþing66Þingskjöl122, 163, 467, 586, 600, 988, 1002, 1052
Löggjafarþing66Umræður (samþ. mál)1871/1872, 1875/1876, 1885/1886-1887/1888
Löggjafarþing67Þingskjöl283
Löggjafarþing67Umræður (samþ. mál)137/138, 987/988, 1103/1104
Löggjafarþing67Umræður - Fallin mál157/158, 281/282
Löggjafarþing67Umræður (þáltill. og fsp.)27/28
Löggjafarþing68Þingskjöl7-8, 83, 93, 110, 352, 372, 377-378, 605, 887, 965-966
Löggjafarþing68Umræður (samþ. mál)321/322, 325/326, 331/332-335/336, 339/340, 1615/1616, 1657/1658, 1927/1928
Löggjafarþing68Umræður (þáltill. og fsp.)781/782, 939/940-941/942
Löggjafarþing69Þingskjöl40, 94, 121
Löggjafarþing69Umræður - Fallin mál95/96-97/98
Löggjafarþing69Umræður (þáltill. og fsp.)255/256
Löggjafarþing70Þingskjöl310-311, 908-909, 911, 956, 1092, 1102, 1109
Löggjafarþing70Umræður - Fallin mál139/140
Löggjafarþing70Umræður (þáltill. og fsp.)367/368
Löggjafarþing71Þingskjöl115, 161
Löggjafarþing71Umræður (samþ. mál)113/114, 759/760
Löggjafarþing72Þingskjöl167, 181, 183, 185, 187, 198, 204, 213, 232-241, 244, 364, 421, 470, 520, 646, 672-674, 815, 899, 901, 996, 1081-1082, 1153
Löggjafarþing72Umræður (samþ. mál)243/244, 1059/1060, 1069/1070-1075/1076, 1081/1082, 1085/1086-1087/1088, 1091/1092, 1097/1098-1107/1108, 1195/1196
Löggjafarþing72Umræður - Fallin mál501/502
Löggjafarþing73Þingskjöl126, 140-142, 144, 146, 151, 284, 293, 312-313, 419, 460-461, 592, 616, 919, 1004, 1357
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)71/72, 499/500, 567/568, 835/836
Löggjafarþing73Umræður - Fallin mál229/230-233/234, 237/238-241/242, 247/248-251/252, 255/256, 271/272, 331/332
Löggjafarþing74Þingskjöl216-217, 237-238, 240, 242-243, 251, 358, 368, 473, 890, 907, 918, 927, 1053, 1109, 1252
Löggjafarþing74Umræður (samþ. mál)63/64, 865/866-867/868, 873/874-875/876, 885/886-895/896, 899/900-901/902, 1083/1084, 1371/1372
Löggjafarþing75Þingskjöl130, 160, 210, 435, 439, 492, 586, 617, 813-814, 816, 820, 822, 827, 888, 1128, 1196, 1210, 1468, 1479, 1482, 1493
Löggjafarþing75Umræður (samþ. mál)917/918
Löggjafarþing75Umræður - Fallin mál215/216, 227/228, 241/242, 249/250-253/254, 257/258
Löggjafarþing76Þingskjöl467, 794, 838, 1025
Löggjafarþing76Umræður (samþ. mál)1387/1388, 1587/1588
Löggjafarþing76Umræður - Fallin mál255/256, 259/260-267/268, 273/274, 277/278-291/292
Löggjafarþing77Þingskjöl183, 558, 566, 633-634, 720, 793, 811, 838, 864, 943, 945, 947, 957
Löggjafarþing77Umræður (samþ. mál)1227/1228, 1285/1286-1287/1288, 1427/1428, 1599/1600
Löggjafarþing77Umræður - Fallin mál23/24, 31/32
Löggjafarþing78Þingskjöl221, 563, 591, 642
Löggjafarþing78Umræður (samþ. mál)1211/1212
Löggjafarþing79Þingskjöl5, 59, 94, 101, 107
Löggjafarþing80Þingskjöl360, 400, 436, 492, 997, 1006, 1057, 1191
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)2069/2070-2073/2074
Löggjafarþing81Þingskjöl153, 271, 550-551, 833, 1037, 1238, 1257, 1274
Löggjafarþing81Umræður (þáltill. og fsp.)1019/1020
Löggjafarþing82Þingskjöl265-267, 345, 368, 812, 836, 1070, 1111, 1183, 1409-1411, 1543, 1559
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)571/572, 769/770
Löggjafarþing83Þingskjöl464, 494-495, 622, 876, 920, 1006, 1032-1033, 1072, 1074, 1077, 1088, 1092, 1094-1095, 1105, 1111, 1142, 1144, 1166, 1171, 1199, 1203-1204, 1214, 1216, 1221, 1226, 1251-1252, 1264, 1295, 1635
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)569/570, 575/576
Löggjafarþing83Umræður - Fallin mál565/566, 655/656, 659/660
Löggjafarþing83Umræður (þáltill. og fsp.)287/288
Löggjafarþing84Þingskjöl126, 135, 140, 168, 172-173, 183, 185, 190, 195, 220, 395, 462, 519, 622, 745, 950, 989, 1134, 1139
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)145/146, 945/946, 1141/1142, 1149/1150, 1153/1154, 1173/1174
Löggjafarþing84Umræður (þáltill. og fsp.)709/710
Löggjafarþing85Þingskjöl196, 204, 341, 352, 354, 357, 873-878, 883-884, 1040, 1248-1250, 1266-1267, 1294-1295, 1422
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)1531/1532
Löggjafarþing85Umræður - Óútrædd mál167/168-169/170, 173/174, 177/178, 181/182
Löggjafarþing86Þingskjöl181, 208, 274-275, 277, 279-280, 284, 286-287, 532, 638, 876, 911, 1035, 1158, 1161, 1175, 1178, 1328-1329, 1470, 1477, 1493, 1505, 1508, 1540
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)617/618-621/622, 627/628, 631/632, 1373/1374, 1389/1390, 1787/1788, 1829/1830, 1839/1840-1841/1842, 1853/1854, 1865/1866, 2433/2434
Löggjafarþing86Umræður (þáltill. og fsp.)341/342, 461/462
Löggjafarþing87Þingskjöl968, 1144
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)919/920, 927/928-929/930, 1513/1514
Löggjafarþing88Þingskjöl303, 404, 1211, 1447-1448
Löggjafarþing89Þingskjöl1235-1236, 1665
Löggjafarþing89Umræður (samþ. mál)779/780, 987/988
Löggjafarþing89Umræður (þáltill. og fsp.)5/6, 19/20, 31/32, 303/304
Löggjafarþing90Þingskjöl227, 233, 236-237, 377, 379, 382, 402, 568-569, 623-624, 1878, 1963, 1969, 2010, 2156
Löggjafarþing90Umræður (samþ. mál)1595/1596
Löggjafarþing90Umræður (þáltill. og fsp.)839/840
Löggjafarþing90Umræður - Óútrædd mál229/230
Löggjafarþing91Þingskjöl392, 394, 401, 403-405, 407, 463, 1329, 1346-1347, 1349, 1542, 1664, 1706, 1745-1746, 1992-1993, 2004, 2007-2008, 2013, 2020-2021, 2049, 2055, 2088-2089
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)1341/1342-1343/1344, 1349/1350, 1353/1354, 1357/1358
Löggjafarþing92Þingskjöl255-256, 267, 270-271, 283-284, 345-346, 406, 504, 1193, 1252-1253, 1270, 1309, 1541-1542, 1669-1672, 1681, 1703, 1706, 1709, 1774
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)1791/1792-1793/1794, 1799/1800-1807/1808
Löggjafarþing92Umræður - Óútrædd mál479/480, 483/484
Löggjafarþing93Þingskjöl243, 311, 570-571, 1338, 1415, 1440-1441, 1447
Löggjafarþing93Umræður3113/3114
Löggjafarþing94Þingskjöl501, 681, 1030, 1188, 1487, 1503, 1871, 1897, 1904, 2076, 2318
Löggjafarþing94Umræður929/930, 2081/2082, 2843/2844
Löggjafarþing96Þingskjöl241, 581, 1057, 1195, 1264, 1699, 1726
Löggjafarþing96Umræður193/194, 685/686, 1207/1208, 1365/1366, 3877/3878-3879/3880
Löggjafarþing97Þingskjöl431, 1252, 1255, 1331-1332, 1506, 1513-1514, 1518, 1527, 1639, 1994, 1996-1998, 2029
Löggjafarþing97Umræður359/360, 1125/1126, 3383/3384, 3531/3532, 4143/4144
Löggjafarþing98Þingskjöl463, 485, 537, 691, 696, 705, 1301, 1322, 1397, 1406, 2371, 2625, 2777
Löggjafarþing98Umræður485/486, 3593/3594, 3679/3680, 3727/3728, 3769/3770, 3779/3780
Löggjafarþing99Þingskjöl322, 325-326, 332-335, 339-341, 355, 358, 366, 415, 542, 547, 556, 651, 660, 1091, 1857, 1875, 1877, 2549, 2567, 2609, 2622, 2915, 2932, 3153-3154, 3212, 3289, 3367, 3450-3451
Löggjafarþing99Umræður307/308, 867/868, 1323/1324, 3613/3614, 3793/3794, 4377/4378, 4463/4464-4465/4466
Löggjafarþing100Þingskjöl3, 451, 1725, 2798, 2803
Löggjafarþing100Umræður1237/1238, 1241/1242
Löggjafarþing101Þingskjöl284-285, 288, 355
Löggjafarþing102Þingskjöl303, 320, 412, 417-418, 434-435, 468, 492-493, 500, 805-806, 829, 1078-1079, 1551, 1627, 1901
Löggjafarþing102Umræður145/146, 433/434, 955/956, 965/966, 969/970, 1345/1346, 2725/2726
Löggjafarþing103Þingskjöl376, 383, 397, 558, 816, 1622, 1624, 1627, 1629-1630, 1807-1811, 1813-1816, 2034, 2036, 2219-2220, 2689, 2718, 2723, 2860, 2862, 2864
Löggjafarþing103Umræður263/264, 1185/1186, 2099/2100-2101/2102, 4231/4232, 4373/4374, 4577/4578, 4713/4714, 4717/4718-4719/4720
Löggjafarþing104Þingskjöl627, 688, 690, 693-696, 738, 1296, 1316-1320, 1322, 1328, 1612, 1640-1641, 1708, 1718, 1720, 1722, 1772, 1774-1775, 1779, 1951, 1953-1956, 1958, 1964, 1969, 2004, 2142, 2254, 2313, 2318
Löggjafarþing104Umræður697/698, 1173/1174, 1839/1840, 2029/2030, 2483/2484, 2499/2500, 2505/2506, 2815/2816, 2819/2820, 2949/2950, 3119/3120, 3133/3134-3137/3138, 3505/3506, 3883/3884, 3893/3894, 4049/4050, 4089/4090, 4417/4418
Löggjafarþing105Þingskjöl468, 527, 532, 942, 2294-2295, 2330, 2364, 2523, 2725, 2751, 3164
Löggjafarþing105Umræður1533/1534, 1541/1542, 2593/2594, 2719/2720, 2879/2880
Löggjafarþing106Þingskjöl528, 530, 612-613, 782, 791-794, 808, 813, 830, 834, 1292, 1687-1688, 1693-1695, 1700, 1704, 1706-1707, 1885, 1984-1985, 2325, 2477, 2481, 2487, 2498-2499, 2510, 2513, 2546, 2548, 2994, 3006, 3010, 3182, 3274
Löggjafarþing106Umræður1117/1118, 1661/1662, 3303/3304, 4297/4298, 4301/4302, 4609/4610, 4681/4682, 6343/6344-6345/6346, 6401/6402
Löggjafarþing107Þingskjöl309-310, 314-317, 322, 451, 455, 757, 759, 901, 1021, 1267, 1272, 1278, 1283, 1423, 1426, 1549, 1824, 1902-1903, 1908, 2442, 2489, 2695-2697, 2979, 3116, 3120, 3176, 3187, 3228, 3314, 3335, 3771, 3799, 3987
Löggjafarþing107Umræður377/378, 503/504-505/506, 549/550-553/554, 4399/4400, 4761/4762, 5785/5786, 5815/5816, 6765/6766, 6999/7000-7001/7002
Löggjafarþing108Þingskjöl250, 330, 418, 536, 609, 764, 816, 828, 1194, 1300, 1597, 1666, 1672, 2121, 2365, 2463-2464, 2502, 2668, 2672, 2939, 3006, 3048, 3225, 3231, 3347
Löggjafarþing108Umræður303/304, 369/370, 2161/2162
Löggjafarþing109Þingskjöl456, 505, 714, 718, 893, 1168, 1195, 1593, 2130, 2132, 2561, 2568, 2887, 3025, 3038, 3301, 3311, 3313-3317, 3319, 3327, 3415, 3456, 3527, 3555-3557, 3616, 3619, 3622, 3930, 4065, 4196
Löggjafarþing109Umræður755/756, 1361/1362, 3667/3668, 3735/3736, 3741/3742, 3963/3964, 4469/4470, 4485/4486
Löggjafarþing110Þingskjöl677, 680-681, 684, 817, 2654-2655, 2735, 2854, 3397, 3400-3405, 3408, 3410, 3416-3418, 3420, 3422-3426, 3428, 3436, 3572, 3578
Löggjafarþing110Umræður525/526, 841/842, 853/854, 857/858, 2375/2376, 2393/2394, 4597/4598, 5001/5002, 5401/5402-5405/5406
Löggjafarþing111Þingskjöl24, 146, 1077, 1079, 1334, 1370, 2210, 2215-2216, 2479, 2780-2782, 2785, 2846, 2970, 3104, 3110, 3225, 3231-3232, 3347, 3763, 3773
Löggjafarþing111Umræður463/464, 1611/1612, 3677/3678, 4075/4076, 4131/4132, 4269/4270, 4731/4732, 4889/4890, 5699/5700-5701/5702, 6073/6074, 6607/6608, 6615/6616, 6789/6790, 7335/7336
Löggjafarþing112Þingskjöl879-880, 888, 971, 981, 983-990, 1017-1020, 1028-1029, 1054-1055, 1057, 1227, 2384, 2417-2419, 2438-2440, 2579, 2593, 2772, 2775-2777, 2779, 2976, 2978-2982, 2986, 2988, 2994-2996, 2998, 3000-3004, 3006, 3014, 3318, 3383, 3455, 3502, 3507, 3509, 3517, 3520, 3721-3728, 3982, 4094, 4208, 4281, 4284, 4535, 4553, 4560, 4654, 4766, 4877, 4881, 4942, 5027, 5065-5067
Löggjafarþing112Umræður1187/1188, 1193/1194, 1261/1262, 1345/1346, 1353/1354, 1535/1536, 1541/1542, 3767/3768-3769/3770, 4193/4194, 4423/4424, 5331/5332, 5821/5822, 5869/5870, 6339/6340, 6421/6422, 7435/7436
Löggjafarþing113Þingskjöl606, 1446-1447, 1474, 1483, 1591, 1628-1630, 1704, 2520, 2631, 2660, 2669, 2675, 3021-3022, 3030, 3099, 3104-3110, 3112, 3114, 3119, 3121-3122, 3135-3145, 3150, 3160, 3181, 3189, 3283-3284, 3348, 3386, 3411-3412, 3414, 3428, 3431-3433, 3515, 4012-4013, 4093, 4194, 4244, 4283, 4300, 4334, 4570, 4575, 4578, 4580, 4678, 4690, 4979-4980, 5071, 5084, 5122
Löggjafarþing113Umræður115/116, 501/502, 563/564, 909/910, 1993/1994, 2911/2912-2913/2914, 2975/2976, 3173/3174-3175/3176, 3179/3180-3181/3182, 3215/3216, 3223/3224, 3467/3468, 3837/3838, 4209/4210, 4351/4352, 4913/4914-4915/4916
Löggjafarþing114Umræður129/130, 163/164, 199/200, 207/208, 219/220
Löggjafarþing115Þingskjöl457, 858, 927, 1009-1010, 1019, 1139, 1330-1333, 1473, 1576, 1581, 1742, 2017, 2025, 2080, 2082, 3027, 3110, 3130, 3228, 3476, 3478, 3506, 3609-3610, 3698, 3770, 3778, 3826, 3854, 3860, 4007-4010, 4012-4014, 4017-4019, 4091, 4109-4110, 4112-4113, 4191-4192, 4231-4233, 4318, 4335, 4337, 4836, 5020-5021, 5028, 5048, 5073-5074, 5220, 5246-5247, 5642, 5646, 5706, 5709-5711, 5724, 5739, 5742, 5744-5745, 5747, 5763, 5766, 5804, 5806-5810, 5812-5814, 5822-5823, 5828, 5848, 5943, 5950-5951, 6027-6028
Löggjafarþing115Umræður269/270, 285/286, 327/328, 333/334, 345/346, 607/608, 649/650, 1103/1104, 2105/2106, 2995/2996, 5077/5078, 5535/5536, 5541/5542, 5995/5996, 6129/6130, 6173/6174, 6393/6394-6395/6396, 6433/6434, 6555/6556, 6587/6588, 6591/6592, 6985/6986, 6989/6990, 7223/7224, 7227/7228-7229/7230, 7233/7234, 7295/7296, 7387/7388-7389/7390, 7415/7416-7417/7418, 7493/7494, 7725/7726, 7867/7868
Löggjafarþing116Þingskjöl8, 11-13, 26, 41, 44, 46-47, 49, 65, 68, 106, 108-112, 114-116, 124-125, 130, 150, 245, 252-253, 275-276, 280, 293, 311, 313, 315, 402, 412, 414, 424, 430, 544-545, 587-595, 599-604, 607, 610-613, 621-624, 627, 629, 631-633, 674-675, 677, 762, 793, 797, 800, 802-807, 809, 826, 954-958, 960-962, 966, 969-971, 1715, 1736, 1772, 1849, 1871, 1953, 1960, 1983, 1987, 1992-1993, 2102-2104, 2292, 2297-2298, 2304, 2311-2315, 2356-2360, 2363, 2446, 2464-2465, 2552-2553, 2582, 2595, 2643, 2678, 2715-2718, 2720, 2722, 2740-2741, 2761, 3077, 3084, 3112, 3316, 3873, 3883, 4124, 4327, 4330, 4338, 4340, 4349, 4352, 4358, 4364, 4367, 4370, 4573, 4594, 4654, 4659, 4671, 4832, 4947, 4950, 4957, 4978-4979, 4983, 5015, 5178, 5183, 5185, 5189, 5207, 5209, 5563, 5570, 5598, 5632, 5635-5639, 5642-5646, 5667, 6032-6033, 6074-6075, 6174, 6179, 6224, 6226, 6232
Löggjafarþing116Umræður35/36, 55/56, 135/136, 175/176, 331/332, 353/354, 383/384, 453/454, 557/558-559/560, 585/586, 777/778, 803/804, 923/924-927/928, 985/986, 999/1000, 1017/1018, 1023/1024, 1039/1040, 1043/1044, 1075/1076, 1119/1120-1121/1122, 1245/1246, 1249/1250, 1271/1272-1273/1274, 1277/1278-1279/1280, 1283/1284, 1421/1422-1425/1426, 1431/1432, 1437/1438, 1453/1454-1455/1456, 1463/1464-1465/1466, 1483/1484-1485/1486, 1495/1496-1497/1498, 1503/1504-1507/1508, 1597/1598-1599/1600, 1603/1604, 2207/2208-2209/2210, 2213/2214, 2217/2218, 2883/2884, 2951/2952, 3251/3252-3253/3254, 3447/3448-3449/3450, 3459/3460-3461/3462, 3519/3520, 3527/3528, 3531/3532-3537/3538, 3631/3632, 4297/4298, 4361/4362, 4395/4396, 4401/4402, 4447/4448, 4453/4454, 5381/5382, 5399/5400, 5451/5452, 5577/5578, 6457/6458, 6651/6652, 6675/6676, 6701/6702, 6705/6706, 7043/7044, 7109/7110-7111/7112, 7335/7336, 7635/7636, 8057/8058-8061/8062, 8903/8904, 8915/8916, 9477/9478, 9553/9554, 9877/9878, 9987/9988, 10143/10144, 10281/10282, 10347/10348, 10351/10352
Löggjafarþing117Þingskjöl446, 516, 524, 684, 688, 731-734, 736-740, 807, 811, 815-822, 864, 960, 976-978, 980-982, 1281, 1431, 1484, 1741, 1798-1800, 1849, 1921-1922, 1924, 1951, 1955, 2016-2019, 2023, 2028, 2235, 2356, 2543, 2548, 2550, 2552, 2607, 2731, 2771, 2783, 2804-2806, 2834, 2839, 2850, 2890-2892, 2896, 2918, 2952, 2954, 2970, 2988-2989, 3031, 3044, 3052, 3060, 3079, 3095-3096, 3383, 3473-3474, 3763, 3841, 3871, 3874, 3884-3885, 3962, 3996-3997, 4041-4046, 4052-4053, 4130, 4132-4136, 4194, 4197, 4207, 4232, 4648, 4677, 4823, 4928, 5161
Löggjafarþing117Umræður589/590, 595/596, 1051/1052, 1063/1064, 1669/1670, 1687/1688, 2717/2718-2719/2720, 2929/2930, 3187/3188-3191/3192, 4061/4062-4063/4064, 5167/5168-5169/5170, 5661/5662, 5715/5716, 5823/5824, 6539/6540, 6695/6696, 8201/8202, 8861/8862
Löggjafarþing118Þingskjöl553, 600, 715, 754, 766, 787-789, 817, 822, 833, 873-875, 879, 900, 976, 981, 1021, 1025, 1129-1133, 1140-1141, 1212, 1432, 1434, 1436-1438, 1441-1442, 1449, 1835-1836, 2070-2071, 2086-2088, 2102, 2138, 2157, 2175, 2187, 2204, 2216, 2294, 2349-2350, 2398-2399, 2402-2403, 2408, 2490, 2520-2521, 2526-2527, 2539, 2548, 2555, 2560, 2562, 2569, 2724-2725, 2729, 2731, 2740-2743, 2745-2748, 2751, 3011, 3117, 3257, 3269, 3273-3274, 3279-3280, 3321, 3541, 3627-3629, 3721-3723, 3877, 3884-3885, 3944, 3953, 3955-3958, 3960, 3963-3966, 4006, 4014, 4027, 4113
Löggjafarþing118Umræður555/556, 1221/1222-1223/1224, 1227/1228, 1233/1234-1235/1236, 1331/1332, 1445/1446, 3123/3124, 3127/3128, 3857/3858, 3953/3954, 4051/4052, 4059/4060, 4501/4502, 4813/4814, 5299/5300
Löggjafarþing119Þingskjöl1, 39-44, 50-51, 94-95, 98, 104, 529, 573
Löggjafarþing119Umræður85/86, 135/136, 307/308, 315/316-317/318, 609/610
Löggjafarþing120Þingskjöl487, 663-664, 668, 670, 678, 680-681, 684-686, 689, 697, 711, 736, 741, 774, 782, 796, 798-800, 810, 854, 906, 940, 983, 1393-1394, 1541, 1669, 1671, 1746-1747, 2129-2135, 2137, 2142, 2144-2145, 2574, 2630, 2636, 2640, 2682, 2691, 2708, 2727, 2837, 2852-2853, 3018, 3124, 3146, 3168, 3174, 3190, 3281, 3284, 3356-3358, 3360, 3362-3363, 3401, 3406, 3422, 3468, 3472-3473, 3487-3488, 3615-3616, 3661, 3763, 3789, 3968, 3978, 3980, 4060, 4068, 4076, 4079-4083, 4085-4086, 4259-4264, 4293-4294, 4316-4317, 4347, 4368, 4498, 4639, 4811, 4865, 4949, 4981, 5065, 5069
Löggjafarþing120Umræður619/620, 623/624, 1391/1392-1393/1394, 1405/1406, 1889/1890, 1941/1942, 3125/3126, 3133/3134, 3211/3212-3213/3214, 3217/3218, 3315/3316, 3705/3706, 3869/3870, 3923/3924, 3933/3934, 3947/3948, 4521/4522, 4765/4766, 4779/4780, 5113/5114, 5185/5186, 5277/5278, 5301/5302, 5415/5416-5421/5422, 6083/6084, 6371/6372, 6753/6754, 7461/7462, 7659/7660
Löggjafarþing121Þingskjöl509, 700, 713, 720, 765-767, 769, 1240, 1256, 1267, 1272, 1370, 1375, 1462, 1466, 1489, 1545, 1558, 1582, 1678, 1681, 1908-1910, 2084, 2102, 2215-2216, 2590, 2602, 2696, 2839, 2988, 3229, 3231, 3324, 3404-3405, 3407-3408, 3410, 3772, 3869, 3948-3949, 3964, 4060, 4072, 4098, 4126, 4256, 4258, 4260, 4469, 4606, 4629, 4646, 4649, 4709, 4712, 4715-4716, 4718, 4802, 4829, 4888, 4996-4997, 5015-5016, 5193-5194, 5526-5527, 5530, 5532-5533, 5536-5538, 5540, 5552, 5557, 5564-5565, 5568, 6003-6004
Löggjafarþing121Umræður233/234, 603/604, 607/608, 831/832, 883/884, 1315/1316, 2049/2050, 2055/2056, 2993/2994, 3373/3374, 3535/3536, 3591/3592-3595/3596, 3793/3794, 4001/4002, 5301/5302, 5717/5718, 6019/6020
Löggjafarþing122Þingskjöl514, 519, 550, 556, 623, 911, 922, 949, 1003, 1269, 1284, 1446, 1690, 1716, 1740, 2070-2083, 2085, 2127-2129, 2159, 2163, 2279, 2425, 2553, 2658, 2751, 2805, 2912, 3136, 3139, 3142, 3144, 3206, 3227, 3364, 3426, 3492, 3828, 4229, 4232, 4322, 4344, 4420, 4427, 4439, 4442, 4449, 4451, 4475, 4479, 4481, 4602, 4608, 4612, 4898-4899, 4947-4950, 5163, 5409-5411, 5442-5443, 5712, 6020, 6035-6037, 6081, 6084
Löggjafarþing122Umræður1327/1328, 1331/1332-1333/1334, 1499/1500, 1643/1644-1645/1646, 1783/1784, 2505/2506, 3533/3534, 3549/3550, 3767/3768-3769/3770, 3965/3966, 4665/4666, 5995/5996-5997/5998, 7675/7676, 7761/7762, 7833/7834
Löggjafarþing123Þingskjöl443, 583, 760, 762, 824-825, 830, 832, 861, 884, 906, 1003, 1043, 1277, 1727, 1731, 1831, 2234, 2265, 2534, 2827-2828, 2856-2857, 2944, 2964, 3093, 3385, 3391, 3426, 3455, 3465, 3591, 3889, 3952-3955, 3958, 3967, 3972-3977, 3979, 3984, 3997-3998, 4078, 4746-4747, 4944, 4953, 4965
Löggjafarþing123Umræður1875/1876, 3077/3078, 3287/3288, 3637/3638, 3669/3670
Löggjafarþing125Þingskjöl498, 526, 664-665, 680, 683-684, 691, 698, 995-996, 1246, 1714, 1762, 1764-1765, 1771, 1773, 1776, 1850, 1853, 1884, 1886, 1892-1893, 1896, 1899, 1903, 1917, 1919, 1925, 1933, 1950, 1955-1957, 1961, 1965, 1968, 1977, 1979, 1981-1982, 1985, 1989, 1991, 1993, 2059, 2186, 2195-2196, 2198-2199, 2438-2439, 2441-2442, 2657, 3022, 3370-3371, 3376, 3403, 3410, 3541, 3650-3651, 3675, 3721, 3732, 3758-3759, 3775, 3787, 3970, 4177, 4222, 4266, 4298, 4311, 4517, 4519, 4563, 4701-4702, 4833, 4852, 4856-4857, 4867, 4895, 4905, 4920-4922, 4924-4925, 5002, 5043, 5054, 5180, 5200, 5474, 5477-5478, 5488, 5660, 5876, 5904, 5906-5907
Löggjafarþing125Umræður779/780, 1617/1618-1619/1620, 1911/1912, 1983/1984, 2687/2688, 3319/3320-3321/3322, 4091/4092, 4413/4414, 4439/4440, 4589/4590, 4607/4608, 4711/4712, 4761/4762, 5073/5074-5075/5076, 5223/5224, 5339/5340, 5413/5414-5415/5416, 5451/5452, 5489/5490, 6247/6248, 6301/6302
Löggjafarþing126Þingskjöl407, 573-574, 576, 667, 747, 774-775, 913, 1302, 1305, 1329-1330, 1346, 1358, 1581, 1643, 1697, 1970, 1994, 1996-1997, 1999, 2002, 2009, 2016-2017, 2019, 2025, 2028-2031, 2034, 2036, 2041, 2046, 2054-2055, 2080, 2091-2092, 2098, 2103, 2109, 2286, 2288-2289, 2299-2300, 2309, 2387, 2399, 2449, 2586, 2595, 2649, 2656, 2658, 2660, 2668, 2682, 2693, 2750-2751, 2809-2810, 2836, 2981, 2985-2986, 2988-2990, 3001-3002, 3013, 3159, 3224, 3227, 3247, 3454, 3540, 3612-3615, 3849, 3919, 3923, 3958, 3972-3973, 4070-4071, 4090, 4092-4093, 4097-4098, 4103, 4130-4131, 4357, 4381, 4407, 4880, 4969, 5021, 5026, 5029, 5034, 5209-5210, 5295, 5535, 5538-5539, 5543-5546, 5578, 5690-5693, 5746
Löggjafarþing126Umræður375/376, 925/926, 1003/1004, 1107/1108, 1111/1112, 1641/1642, 1741/1742, 2879/2880-2883/2884, 2911/2912-2913/2914, 2949/2950, 3195/3196, 3645/3646, 3727/3728-3731/3732, 3735/3736-3737/3738, 4187/4188-4189/4190, 4201/4202, 4233/4234-4241/4242, 5445/5446-5447/5448, 5455/5456-5457/5458, 5463/5464, 5467/5468, 5587/5588-5591/5592, 5801/5802, 6143/6144, 6205/6206, 6251/6252, 6339/6340, 6863/6864, 7053/7054, 7087/7088
Löggjafarþing127Þingskjöl371, 386, 534, 536-537, 987, 1071, 1193, 1199, 1203, 1207-1208, 1213-1214, 1595, 1598, 1601, 1607, 2418, 2869, 2989-2990, 2992-2994, 2997-2999, 3009-3011, 3048-3051, 3053-3054, 3056-3057, 3061-3063, 3069-3070, 3130-3134, 3136-3137, 3139-3140, 3145-3146, 3153-3158, 3163-3172, 3174-3175, 3179-3181, 3184-3185, 3193-3197, 3307-3308, 3351-3352, 3407-3408, 3501-3502, 3683-3684, 3770-3771, 3774-3776, 3779-3785, 3790-3794, 3834-3835, 3885-3887, 3904-3906, 3921-3924, 3947-3948, 4250-4251, 4318-4319, 4322-4325, 4333-4334, 4945-4957, 4967-4968, 5104-5105, 5112-5113, 5313-5314, 5392-5395, 5582-5584, 5790-5791, 5805-5807, 5809-5818, 6004-6005, 6071-6072, 6074-6076, 6078-6082, 6087-6088, 6093-6094
Löggjafarþing127Umræður215/216, 559/560, 1027/1028, 1037/1038, 1041/1042, 1517/1518, 1875/1876, 2129/2130, 3501/3502, 3505/3506, 3527/3528, 4185/4186-4187/4188, 4265/4266, 4467/4468, 4473/4474, 4739/4740, 4743/4744, 4747/4748-4749/4750, 4759/4760, 4839/4840, 4847/4848, 5913/5914-5915/5916, 5931/5932-5935/5936, 5939/5940-5943/5944, 6201/6202, 6227/6228, 6649/6650, 6795/6796, 7457/7458, 7545/7546
Löggjafarþing128Þingskjöl785, 789, 834, 837-838, 840-841, 844, 875, 879, 933, 937, 1046, 1050, 1117, 1121, 1214-1221, 1223-1225, 1242, 1246, 1291-1298, 1398-1400, 1402-1404, 1980-1983, 2005-2006, 2134-2135, 2151-2152, 2402-2409, 2411-2412, 2722-2729, 2780-2781, 2866-2867, 3230-3231, 3300-3301, 3435, 3650, 3681, 3982, 4045, 4112, 4138, 4141, 4144-4145, 4167, 4197, 4373, 4589, 4774, 4776-4777, 5117, 5232, 5334, 5706, 5778, 5780-5781, 5875, 5878-5879, 5881, 5948, 6001
Löggjafarþing128Umræður425/426-427/428, 471/472, 627/628, 835/836, 1547/1548, 1813/1814, 2475/2476, 2779/2780, 2913/2914-2917/2918, 2921/2922, 3053/3054, 3455/3456, 3783/3784, 4165/4166, 4445/4446-4447/4448, 4653/4654
Löggjafarþing129Umræður19/20-21/22, 27/28-29/30, 33/34
Löggjafarþing130Þingskjöl369, 587, 814-815, 823, 936, 1080, 1532, 1539-1540, 1708-1712, 2065-2066, 2068, 2120, 2168, 2216, 2218, 2357, 2359, 2434, 2780, 2881, 2887, 3184, 3242-3243, 3500, 3749-3750, 4054-4055, 4057-4058, 4103, 4109, 4112-4113, 4135, 4145-4150, 4245-4247, 4249-4251, 4254, 5229, 5245, 5287, 5293-5296, 5299, 5317, 5319, 5322, 5348, 5354, 5460, 5514, 5585-5586, 5737-5738, 5742-5743, 5759-5760, 5764-5765, 5775, 5831-5832, 5890, 5892, 6055, 6109-6110, 6138, 6234, 6243-6244, 6521-6523, 6968-6969, 6971-6976, 7016, 7053-7054
Löggjafarþing130Umræður773/774, 1973/1974, 2469/2470, 3171/3172, 4029/4030-4031/4032, 4159/4160, 4163/4164, 4285/4286, 4299/4300, 4325/4326-4327/4328, 4333/4334-4335/4336, 4503/4504-4505/4506, 4741/4742, 4745/4746-4747/4748, 4751/4752, 4757/4758, 4945/4946, 5605/5606, 5649/5650-5651/5652, 5729/5730, 5739/5740, 5979/5980-5981/5982, 5987/5988-5989/5990, 6011/6012, 6015/6016, 6021/6022, 6027/6028-6029/6030, 6101/6102, 6119/6120, 6125/6126, 6129/6130, 6603/6604, 7285/7286-7287/7288, 7781/7782, 7933/7934
Löggjafarþing131Þingskjöl605-606, 608, 677-678, 761, 1469, 1474-1475, 1492, 1495, 1519-1520, 1522, 1528-1529, 1532, 1577, 1620, 1675, 1791, 2069, 2694, 2855, 2986, 3030, 3039, 3563, 3785-3786, 3970, 4130, 4308, 4336-4337, 4510, 4527, 4656, 4775, 4865-4866, 4908-4909, 5087, 5092, 5096, 5275-5276, 5517, 5519, 5540, 5645, 5654, 6198, 6216
Löggjafarþing131Umræður209/210, 433/434, 959/960, 1189/1190, 1337/1338, 1347/1348, 1531/1532, 1535/1536, 1585/1586, 1701/1702, 1827/1828-1829/1830, 2089/2090, 2637/2638, 3409/3410, 3721/3722, 3921/3922, 3929/3930, 4029/4030, 4153/4154, 5859/5860, 6719/6720, 6895/6896
Löggjafarþing132Þingskjöl524, 658-659, 968, 1011-1012, 1068, 1161, 1167, 1359-1360, 1366, 1372, 1423-1425, 1430, 1432, 1458, 1461-1462, 1755, 1757, 2105-2106, 2284, 2286-2287, 2379-2380, 2389, 2441, 2529, 2531, 2589, 2771, 2774-2775, 2834, 2873-2874, 2960, 2994, 3448, 3738, 3751, 3956, 3963, 3965-3967, 4040, 4052, 4057, 4067, 4088-4092, 4095-4097, 4101-4102, 4107, 4115, 4312, 4369, 4505, 4595-4596, 4608-4609, 4640, 4654, 4669-4670, 4672, 4742-4748, 4856, 4972, 4974, 4986-4987, 5424, 5500, 5587, 5609-5614, 5616-5619, 5623-5624
Löggjafarþing132Umræður751/752, 901/902, 1085/1086, 1219/1220, 1639/1640, 1669/1670, 1819/1820, 2215/2216, 4471/4472-4479/4480, 4773/4774, 4977/4978-4981/4982, 6253/6254, 6259/6260, 6953/6954, 7895/7896-7897/7898, 7901/7902, 8115/8116-8117/8118, 8123/8124, 8127/8128, 8133/8134, 8137/8138-8139/8140, 8143/8144, 8159/8160, 8563/8564, 8769/8770
Löggjafarþing133Þingskjöl623, 701, 716, 997, 1127, 1756, 1778, 1892, 1905, 1937, 2083, 2089, 2204, 2557, 2562-2564, 2574-2576, 2672, 2914-2915, 2983, 3129, 3136, 3512, 3676, 3678, 3681-3682, 3686-3687, 3762, 3786-3787, 3816-3817, 3915, 3921, 3924, 4103, 4107, 4110, 4115, 4158, 4374, 4987, 5052, 5288, 5307, 5392-5394, 5400, 5406-5408, 5415, 5449, 5456, 5459, 5461-5462, 5490, 5492-5493, 5496, 5505, 5507, 5675, 5677, 5681, 5684, 5694, 5698, 5700, 5918, 5936, 5963, 5965-5967, 5976, 5985, 6334, 6337, 6614, 6618, 6635, 6665, 6669, 6682-6683, 6764, 6790, 6830, 6895, 6907-6908, 7090-7091, 7168, 7216-7217
Löggjafarþing133Umræður87/88, 371/372, 837/838, 1081/1082, 1943/1944-1945/1946, 2703/2704, 2823/2824, 2925/2926, 3363/3364, 3567/3568, 3953/3954-3959/3960, 3965/3966, 3969/3970, 4655/4656-4657/4658, 4663/4664, 4683/4684, 4735/4736, 4779/4780-4783/4784, 4797/4798-4799/4800, 4833/4834, 5619/5620, 5983/5984, 6161/6162, 6229/6230-6231/6232, 6237/6238-6241/6242, 6245/6246, 6493/6494, 6499/6500, 6571/6572, 6821/6822, 6845/6846
Löggjafarþing134Þingskjöl9, 14-15, 22, 24, 27-28, 45-46, 64, 161, 170, 175-176
Löggjafarþing134Umræður167/168, 179/180-181/182, 195/196, 243/244, 361/362-363/364
Löggjafarþing135Þingskjöl548, 551, 706, 1280-1282, 1285-1286, 1288-1289, 1291, 1293-1296, 1298, 1306-1307, 1312, 1912, 1925-1926, 1942, 1946, 2931, 2950, 2967, 2991, 2994, 2996, 3000, 3004, 3006, 3008-3009, 3012, 3021-3022, 3028, 3030, 3032-3037, 3042-3048, 3055, 3057, 3059, 3419, 3421, 3911, 3929, 3934, 4032, 4046, 4291, 4305, 4307-4308, 4347, 4360-4362, 4364-4365, 4369, 4371-4375, 4379, 4393, 4395, 4649-4650, 4660, 4797, 4799, 4887, 4896, 4904-4905, 4916, 4918, 4926, 4981, 5019, 5038-5042, 5100-5101, 5256, 5264, 5271, 5352-5353, 5388-5389, 5408-5409, 5651-5652, 5896, 5946, 5979, 6010-6011, 6017, 6079-6080, 6121, 6217, 6221-6222, 6242-6243, 6263, 6285, 6287, 6289-6295, 6299-6300, 6347-6348, 6360, 6391-6392, 6394, 6397, 6400, 6404-6405, 6506-6507, 6516, 6522-6527
Löggjafarþing135Umræður1025/1026-1031/1032, 1037/1038, 1265/1266, 1361/1362, 1855/1856, 2131/2132, 2553/2554-2555/2556, 2607/2608-2609/2610, 3783/3784, 3919/3920-3923/3924, 3931/3932, 5939/5940, 5989/5990, 6053/6054, 6077/6078, 6145/6146, 6221/6222, 6233/6234, 6433/6434, 6439/6440, 6457/6458-6459/6460, 6463/6464-6471/6472, 6621/6622, 7631/7632, 7931/7932, 7967/7968, 7979/7980-7981/7982, 8113/8114, 8201/8202, 8215/8216, 8331/8332
Löggjafarþing136Þingskjöl672, 738, 924, 930, 1064-1066, 1227-1228, 1267, 1272, 1364, 1405, 1409, 1510, 1927-1928, 2145, 2159, 2571, 2952, 2955, 3033-3035, 3220-3221, 3223-3224, 3226-3228, 3233, 3235-3237, 3239-3241, 3244, 3246, 3248-3251, 3253, 3342-3343, 3406-3407, 3417, 3430, 3534, 3845, 3847, 3959, 3983, 4002, 4004, 4167, 4214, 4222, 4225-4226, 4540
Löggjafarþing136Umræður33/34, 1785/1786, 1803/1804-1805/1806, 2463/2464, 2469/2470, 2511/2512, 3297/3298, 3357/3358, 3361/3362, 3369/3370, 4131/4132-4133/4134, 4187/4188, 4943/4944, 5063/5064, 5345/5346-5347/5348
Löggjafarþing137Þingskjöl370, 484, 486, 1051
Löggjafarþing137Umræður1253/1254, 2161/2162, 3055/3056-3057/3058, 3687/3688, 3735/3736
Löggjafarþing138Þingskjöl300, 1105, 1107, 1125, 1154, 1201-1202, 1248, 1254-1257, 1262, 1326, 1464, 1602, 1909, 1934-1939, 1945-1946, 2014, 2038, 2041, 2044-2045, 2048, 2241, 2250, 2269, 2369, 2731, 3060-3061, 3096, 3116-3117, 3207-3208, 3479, 3487, 3491-3492, 3500, 3504, 3511-3512, 3761, 4170, 4298, 4372, 4534-4535, 4542, 4545, 4548, 4558, 4561, 4789, 4794, 4799, 4846, 5023, 5028, 5146, 5173, 5225, 5486, 5543, 5551, 5598, 5609, 5613, 5652-5653, 5764, 5852-5853, 5857, 5950, 5953, 6013, 6052-6053, 6057-6058, 6114, 6127, 6136, 6305, 6526-6527, 6529-6530, 6813, 6864-6865, 7227, 7229-7230, 7233, 7283, 7296, 7416, 7478, 7666
Löggjafarþing139Þingskjöl503, 540, 546, 691, 1060, 1071, 1075, 1114-1115, 1224, 1293, 1431, 1433, 1463, 1728, 2165, 2176, 2178, 2189, 2440, 2641, 2669, 3643, 3711-3712, 3714, 3717-3720, 3722, 4463, 4493-4494, 4851, 4877, 4927, 4979-4981, 5008, 5021, 5023, 5026, 5029, 5209, 5643, 5683, 5698, 5712, 5931, 5942, 5948-5950, 5953, 6019, 6241, 6344, 6363-6364, 6376, 6874, 6882, 6889, 6896, 6900, 6910, 6953, 6983, 6989, 7007, 7010, 7014, 7032, 7050, 7068-7069, 7109, 7134, 7140, 7160, 7172, 7491-7497, 7704, 7707, 7924-7926, 8076, 8078-8079, 8081-8082, 8379-8380, 8385, 8399, 8435, 8457, 8615, 8790, 8823, 8830, 8855, 9165, 9293, 9300-9302, 9574, 9608, 9849-9850, 9868, 10030
Fara á yfirlit

Ritið Lagasafn handa alþýðu

BindiBls. nr.
4279
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
193111/12, 29/30, 83/84-85/86, 225/226, 275/276, 283/284, 359/360, 621/622-623/624, 707/708, 721/722, 973/974-977/978, 1205/1206, 1283/1284, 1363/1364, 1367/1368, 1449/1450-1453/1454
1945 - Registur13/14, 121/122, 147/148
19453/4, 11/12, 17/18, 31/32, 93/94-99/100, 243/244, 309/310, 549/550, 579/580, 585/586-587/588, 605/606, 609/610, 719/720, 959/960, 963/964-965/966, 971/972, 1061/1062, 1421/1422-1423/1424, 1687/1688, 1731/1732, 1927/1928, 2089/2090-2091/2092, 2173/2174, 2303/2304, 2309/2310, 2423/2424, 2503/2504-2507/2508
1954 - Registur15/16, 111/112, 131/132, 143/144
1954 - 1. bindi3/4, 17/18, 33/34-35/36, 95/96-101/102, 105/106, 119/120, 141/142, 157/158, 209/210, 363/364, 403/404, 613/614, 617/618, 639/640, 645/646, 665/666, 671/672, 707/708, 711/712, 731/732-733/734, 837/838, 1003/1004, 1101/1102, 1107/1108-1109/1110, 1115/1116, 1235/1236, 1249/1250, 1253/1254-1255/1256, 1263/1264
1954 - 2. bindi1627/1628-1629/1630, 1701/1702, 1873/1874, 1931/1932, 2085/2086-2087/2088, 2195/2196-2199/2200, 2203/2204, 2281/2282, 2417/2418, 2423/2424, 2547/2548, 2651/2652-2655/2656
1965 - Registur13/14, 65/66, 103/104-105/106, 115/116, 137/138, 155/156
1965 - 1. bindi9/10-11/12, 29/30, 33/34, 87/88-97/98, 113/114, 133/134, 151/152, 415/416, 419/420, 523/524, 541/542, 563/564, 573/574-581/582, 585/586, 615/616, 619/620, 649/650-651/652, 787/788, 923/924-925/926, 1071/1072, 1107/1108-1109/1110, 1115/1116, 1247/1248, 1263/1264, 1271/1272-1273/1274, 1279/1280
1965 - 2. bindi1631/1632-1633/1634, 1725/1726, 1897/1898, 1917/1918, 2135/2136-2137/2138, 2211/2212, 2255/2256-2259/2260, 2263/2264, 2347/2348, 2487/2488, 2491/2492-2493/2494, 2507/2508, 2513/2514, 2547/2548, 2551/2552-2553/2554, 2557/2558, 2623/2624, 2725/2726-2729/2730, 2867/2868, 2873/2874, 2915/2916, 2947/2948
1973 - Registur - 1. bindi3/4, 57/58, 91/92-93/94, 99/100, 139/140, 161/162
1973 - 1. bindi5/6, 9/10, 35/36, 39/40, 87/88-95/96, 99/100, 105/106, 109/110-113/114, 119/120, 333/334, 351/352, 473/474, 499/500-511/512, 529/530, 533/534, 563/564, 829/830, 943/944, 1039/1040, 1069/1070, 1081/1082, 1087/1088, 1235/1236, 1249/1250, 1257/1258, 1261/1262, 1265/1266, 1477/1478
1973 - 2. bindi1753/1754, 1869/1870, 2003/2004, 2013/2014, 2123/2124-2125/2126, 2239/2240-2241/2242, 2285/2286, 2289/2290, 2329/2330-2335/2336, 2339/2340, 2407/2408, 2467/2468, 2515/2516, 2519/2520-2521/2522, 2525/2526, 2539/2540, 2561/2562, 2565/2566-2567/2568, 2585/2586, 2615/2616-2617/2618, 2621/2622, 2625/2626, 2685/2686, 2781/2782-2785/2786
1983 - Registur3/4, 69/70, 103/104, 109/110, 165/166, 197/198, 223/224
1983 - 1. bindi3/4, 7/8, 31/32-33/34, 83/84-91/92, 95/96, 99/100, 103/104-107/108, 115/116, 119/120, 173/174, 377/378, 387/388-389/390, 407/408, 507/508-509/510, 523/524, 529/530, 547/548, 557/558-561/562, 565/566-571/572, 601/602-603/604, 613/614, 679/680, 739/740, 1077/1078-1081/1082, 1153/1154, 1167/1168-1169/1170, 1259/1260, 1313/1314, 1331/1332, 1345/1346, 1349/1350-1353/1354
1983 - 2. bindi1367/1368, 1391/1392, 1633/1634-1635/1636, 1847/1848-1849/1850, 1855/1856, 1873/1874, 1913/1914, 1947/1948-1949/1950, 1959/1960, 1963/1964-1965/1966, 2089/2090-2091/2092, 2127/2128, 2131/2132, 2149/2150, 2183/2184-2191/2192, 2195/2196, 2259/2260, 2279/2280, 2337/2338-2339/2340, 2389/2390, 2393/2394, 2399/2400, 2411/2412-2415/2416, 2429/2430, 2433/2434-2435/2436, 2445/2446, 2453/2454, 2479/2480-2483/2484, 2487/2488, 2613/2614-2615/2616
1990 - Registur1/2, 43/44, 63/64-65/66, 69/70, 129/130, 137/138, 165/166, 191/192
1990 - 1. bindi5/6, 9/10, 33/34, 39/40, 87/88-97/98, 121/122, 125/126-129/130, 135/136, 139/140, 145/146, 195/196, 289/290, 365/366, 377/378, 409/410, 507/508, 525/526, 529/530, 547/548, 559/560-563/564, 567/568-573/574, 601/602, 605/606, 615/616, 633/634, 697/698, 749/750, 935/936, 1073/1074, 1083/1084-1091/1092, 1173/1174, 1187/1188, 1273/1274, 1327/1328, 1363/1364-1365/1366, 1369/1370-1373/1374
1990 - 2. bindi1381/1382, 1403/1404, 1629/1630-1631/1632, 1687/1688, 1833/1834, 1841/1842, 1847/1848, 1853/1854, 1857/1858, 1893/1894, 1927/1928, 1933/1934, 2051/2052-2053/2054, 2089/2090, 2093/2094, 2115/2116, 2149/2150-2157/2158, 2161/2162, 2217/2218, 2247/2248, 2265/2266, 2331/2332-2333/2334, 2395/2396-2401/2402, 2405/2406, 2417/2418-2421/2422, 2435/2436, 2439/2440, 2449/2450, 2455/2456, 2479/2480, 2485/2486-2489/2490, 2493/2494, 2633/2634, 2661/2662-2663/2664, 2753/2754
1995 - Registur2, 9, 24-25, 37, 41, 63, 74
19952, 4-5, 8-9, 21, 42, 47-48, 80, 130-131, 136, 139, 149, 160, 183-185, 223, 225, 240, 248, 262, 272, 283, 313, 316, 321-322, 384, 396, 398, 400-402, 404-405, 408-409, 412-413, 418, 422, 424, 428, 432-433, 435, 438-443, 457, 462, 465, 478-480, 482, 486, 488, 491-492, 496, 576, 582, 644, 646-650, 692, 694, 699-701, 706, 726, 737-738, 744, 748, 767-768, 773, 783-784, 813, 816, 824, 843, 847, 856, 862, 866, 870, 896, 898, 947, 955, 1020, 1033, 1036, 1105, 1140, 1155, 1157, 1160, 1182, 1184, 1215, 1218, 1228, 1235, 1245, 1248, 1255, 1258-1260, 1282, 1292, 1307, 1315, 1327, 1332, 1356-1357, 1414-1416, 1419, 1424-1427
1999 - Registur4, 11, 25-26, 40, 43, 69, 81
19992-3, 5, 8-9, 16, 22, 42-43, 47-48, 85, 136-137, 142, 145, 155, 166, 188-189, 191, 229, 242, 255, 263, 279, 291, 300, 333, 337, 343, 354, 411, 425, 427, 429-433, 435-438, 440-441, 443, 445, 448, 451-453, 457, 462-463, 467, 471-473, 475, 478-483, 488, 501, 506, 509, 525, 527, 529, 532-533, 537-538, 542, 569, 595-596, 603, 667, 669-673, 710, 712, 716-719, 724, 727, 734-735, 739, 753, 757, 769, 772, 785, 807, 809, 814, 827, 855, 858, 871, 886, 894, 898, 913, 919, 922, 926, 952-954, 956, 958, 1015, 1021, 1090, 1103, 1106, 1131, 1175, 1212, 1227-1228, 1230, 1232-1233, 1243, 1268, 1272, 1279, 1296, 1303, 1313, 1315, 1319, 1326-1327, 1329-1331, 1354, 1365, 1389, 1394, 1406, 1414, 1430, 1434-1435, 1499-1501, 1503, 1509-1512, 1529
2003 - Registur8, 16, 30-31, 46, 50, 78-79, 91
20032-3, 5, 9-10, 19, 24, 57, 66, 106, 160-161, 166, 170, 180, 192, 215-216, 218, 258, 272, 286, 295, 312, 323, 334, 376, 380, 386-387, 397, 478, 480-492, 494, 497, 499, 502, 507-508, 512, 517, 519, 523, 531-537, 539-540, 542-546, 548, 550-552, 558, 573, 579, 582, 599-600, 602, 604, 607-608, 612-614, 647, 669, 672-673, 684, 766, 768-771, 773, 817, 826-828, 831, 834, 841-842, 884, 887, 902, 934-936, 944, 958, 964, 999, 1009, 1067, 1077, 1080, 1084, 1111-1112, 1116, 1118, 1186, 1193, 1269, 1285, 1288, 1322-1323, 1381, 1420, 1442, 1444, 1447, 1451-1452, 1463, 1466, 1505, 1515, 1519, 1526, 1547, 1555, 1561, 1567, 1569, 1586, 1593-1595, 1598-1600, 1648, 1659, 1687, 1692, 1704, 1713, 1730, 1734-1735, 1804, 1806-1807, 1809, 1815-1816, 1825, 1832, 1841
2007 - Registur8, 16, 31-32, 48, 52, 82-83, 95
20072-3, 5, 9-10, 18, 28, 31, 64, 66, 78, 100, 118, 170-171, 176, 190, 201, 223-224, 226, 267, 282, 295, 305, 323, 336, 348, 423, 427, 432-433, 500, 504, 533, 535-539, 541-546, 549, 552-553, 556-557, 561-563, 567, 572-573, 579, 589-593, 595-598, 601-605, 607, 609-612, 619, 633, 638, 641, 664, 666, 668, 671, 673, 677, 679, 711, 733, 736, 738, 747-748, 785, 844-849, 895, 903-906, 908-909, 912, 917-918, 933, 949, 954, 972, 975, 987, 990, 1001, 1042-1044, 1055, 1072, 1076, 1078, 1133, 1145, 1220, 1230, 1259, 1272, 1279-1280, 1284, 1286, 1359, 1366, 1453, 1455, 1468, 1511, 1577, 1621-1622, 1630, 1640-1641, 1643, 1645, 1649-1650, 1653, 1655-1656, 1664-1665, 1712, 1737, 1757-1758, 1763, 1769, 1772, 1797-1798, 1801-1804, 1852, 1863, 1871, 1896, 1901, 1915, 1975, 1980-1981, 2049, 2051-2052, 2054, 2059-2061, 2071, 2081, 2090
Fara á yfirlit

Ritið Samningar Íslands við erlend ríki

BindiBls. nr.
192, 211-214, 225-228, 287, 536, 595-598, 600-601, 610, 684, 724-731, 733, 737-738, 829-830
2882-884, 894, 927-928, 949, 967-969, 1069, 1080, 1083-1085, 1100, 1113-1115, 1135-1137, 1157-1158, 1216, 1231, 1236-1237, 1255, 1264, 1282-1283, 1288, 1320, 1327, 1344, 1351, 1400, 1402, 1414
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
198933-34, 50, 92
199118, 21, 24, 132, 205
1992154, 328, 354, 357-358
199330, 35, 188, 369, 371-372
1995581, 585
1996103, 105, 107-108, 691, 694
19976, 208-210, 212-216, 218, 443, 445, 522, 524, 528
199830, 240, 244, 249, 254-255
1999320, 335-336
200075, 81, 83, 154, 158-159, 255, 261, 267
20016, 15, 136, 226, 228, 287
2002212, 217, 233
2003217, 232, 262, 271
2004195-196, 201, 209, 216
2005166, 174, 178, 197-198, 203
2006158, 183, 231-232, 237, 254
200766, 138, 248-249, 255, 264, 272, 274
200827
200970
201063
201233-34, 85
201686
201826
202351
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
19943310
1994353
1994364
1994412, 8
19944211
1994532
1994552
1994598, 46
19957126
1995111-3
19951335, 37
19951426-27
1995253, 6
19954311
199627
1996811
19962372
19962418
199625148, 150, 152
19963310
1996431
199735
1997459, 61
19971113-14, 27
19971714
19972981
19973715, 107
19973912, 26
19974621
199748104, 106, 113
1998317
19981210
199818147
19982419
199827156, 168
1999215
1999713, 20
19991010
1999219, 11-12, 17, 19, 94-95, 97-99, 130, 134, 160-162, 221, 261, 265
199932145
19993615
1999409
19995094
2000115
2000737, 48
2000259
200028235
20003812
200046102, 106, 112, 115, 150
20005156, 79
200054102, 106
20005828
200124
2001732
2001853
200111219
200114179, 214, 217-218
200120116, 126, 139, 149
2001314
2001511-2, 8-10, 21-22, 34
20016077
20016124
2002846
20025376, 112
200263212
2003169
200323255-262, 264, 303, 305
20032935
20035122
2003636
200429212-214, 221, 223-224
2004472, 14-15, 222-223, 278-279, 282, 286-287, 289-292, 297, 514-516, 522-524, 530-532, 539-542, 548-551, 559, 569-572, 595-597, 602-604, 611
200556
200578
20052629
20053212, 30
20053429
20053917
20054255
20054998, 106, 121, 146, 160, 163, 167, 171, 175, 179, 183, 187, 191, 196, 199, 203, 207, 211, 215, 219, 224, 227, 232, 235, 254, 264-265
2005528
200558125, 223
20056024
2005638
20062156
2006241
2006429
20065532
20065616
2006581623, 1646, 1701-1702, 1706
2006593
20066247
2007423
20071210-11
20071688, 102, 124
20072419-20
20073925
2007414
2007436, 8
20074666
200754356, 359-360
20075927
2008315
200810258, 297
20081941, 44, 46
200823103-104
2008251
20082617-19
200827117
20083015
20083122, 40
200835102-103, 105, 145, 149, 152, 156, 161, 165, 169, 173, 184, 191, 197, 203, 207, 211, 214, 216, 220, 224
200838135, 153
20083941, 43
2008427
20085667
20085922, 46
20086426
200868108-110, 126
200873410
200876186, 190, 194-195, 197, 210, 213
200981
200925279, 281
20093794
20094717
2009499
20095130
2009541
20095629
2009596
200971120-121
20106149, 295
201099
20101266
201039677
2010475
20105815
2010633, 9, 11-12
2010711-2, 4-8, 12, 15-20, 23, 25-30, 32, 121, 145
20115137
2011811
201110146, 150-151, 158, 162, 169, 183
20112347
20112539
2011291
2011392
20114054
20115214
20115447, 54, 59
201155598-599, 601
20115983, 92
20116014
20116260
2011644
2011691
201261
20127399
20121247-49, 622
20121562
20121924, 28-29, 54
2012271
20125436, 92, 300-303, 306
20125513
20126327
2012663
201267375
20127060
20134167, 364, 1008, 1197-1199, 1385, 1397-1398, 1574
201314311, 526
20133219, 31-32, 42-46, 63-67, 116, 130, 140-144, 160-164
201356135, 142
2013588
20144559, 567
201436140-142, 181, 189, 284, 576
201454610, 814, 891, 898, 909-920, 931, 1141, 1237, 1252
20145822, 60, 67, 79, 83-87
20146332
201464413, 415-416, 492, 495, 497
20147134
20147327, 616, 1018-1019, 1022, 1026-1029, 1031
201476122
201551
2015849
201523675, 879
2015615
2015632345
20156912
201654
20162962
20165121
20165263
20165816
20166323
2016666
2016712
201710200, 220
2017123
20171313, 23, 33
2017185
20171940
201724632
201731625, 703, 707, 709-710, 715-717, 724, 731-732, 736-737, 739
201740294
20187521, 525-527
20181461, 105, 128, 158, 162, 171
201849528, 542-543
201864276, 309, 387-388
201872278
20187423
20191160
201925263, 299
20193811, 179
20194613
20196824
201976113
2019863
2020837
20201453
202016146
202026850, 866, 869, 907
2020434
2020472
20205482, 97, 100
2020552
2020562
202062241
2020638, 12
202069195, 202, 227, 249
2020706-7, 11
20207915
20212276, 91, 94
2021241
202126107
20212723
2021423
20215012
20215230-31
20216696, 98, 118
202178202
202180349, 352, 355-356, 358, 361, 486, 489, 492, 495, 498, 501, 504
202272
202210164
20221851, 68, 72, 359, 634, 707, 710, 713, 716, 719, 722
202226339, 342
202229276, 279, 282, 285, 288
20223115
20223852-53
20224165
2022571
202261134-135
202263127, 130, 133, 136, 139
20227025
202272309, 312, 315, 318, 321, 324, 327, 330
202276219
20238288, 291, 294
2023102
2023303, 6, 9, 12, 15, 18, 416, 418-422, 424
2023332
2023462
20237067-70
20237318, 107, 143, 200, 214, 217
20237535-36, 41, 43-44, 46
20237742-43
20238158, 60, 72, 74
2023863
20239011
20241014
20241119, 25, 376, 381, 472, 505, 519
20241370
20241745, 64, 67, 69, 71, 73, 75, 77, 79, 81, 83, 91
2024182-3
20241961-62
20242378
202434757
20244843, 45, 62
2024491
20245265, 68
20245324
202465226, 247, 251
20246998, 101
2024802
20248824
202525
202531
20251030, 55, 352
2025145
2025161
2025201
2025222
20254123
2025484
202554351-352
20255510
202559219, 316
2025624
2025672
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
200133257
200157447, 449
200188690
200229-11
2002426, 28
200214106
200246358
200257442
2002114895
200373578
200398777
200427213
200482650
2004125989
2006541728
20079286
200823734
200824738, 767
2008571803
2008732335-2336
2008752400
200926831
200928895
2009491537-1538
2009581853-1855
201025781
2010391246
2010401277-1278
2010601919
2010722303
20116180
201225796-797
2012531691-1692
2012642048
2012782495-2496
2012852694
2012862726
2012892848
2012983135
20121043325
20121163712
2013481533-1534
2013541697
2013943007
2014129
2014264
20147222
201428894
2014481521-1522
2014571823
2014772461
2014822622-2623
2014943008
20154125
201516491
201518558
201524767
2015401253
2015421338
2015471501
2015672143
2015752400
2015762403
2015842687-2688
20165143
20166177
201627864
2016401279-1280
2016511631-1632
2016541727
2016772463-2464
2017528, 30
2017730-32
20171028-29
20171415-16
20171731-32
20171930-31
20172516-17
2017272-3
2017292
20173430-31
20173511
20174220-21
20176430-31
20178113
2017872783
2017892836
2017902876-2877
2017953039-3040
2018262
20184127
201810315, 317
201819594
201820611, 634
2018331053
2018351115-1116
2018441390, 1404
2018481526
2018551743
2018571817
2018772463
2018912898
2018983130
20198242
201915479-480
2019331042
2019521662
2019551733
2019652079-2080
2019742338-2339
2019912887-2888
2020248
20204127-128
202015464
202019579
202020617
202025789, 791
202026878-879
2020301099
2020311214-1215
2020321240
2020331341-1342
2020401742, 1766-1767, 1769, 1773, 1788
2020472237-2239
2020492335, 2337
20213166
20217490
2021161201-1203
2021191388
2021211597-1598
2021221656
2021241876
2021251949
2021262042
2021282207-2208
2021292321
2021302397
202213-4, 33
20222126
20225409
20229768
2022141250-1251
2022201823, 1876
2022454299-4301
2022474428-4432
2022484556
2022494615
2022545170
2022605746
2022635963
2022696561-6562
2022716749
2022736941
2022797451
20233224
202310900
2023131182
2023151366-1367
2023222039
2023262430
2023312917-2919
2023353276, 3280
2023373497
2023393682
2023403807
2023434059
2023444157, 4217
2023454258-4260
2023474453
2023504754
2023514809-4810
2023524951
2023535034-5035
2024129-30
20242137
20243218-221, 229-232, 234
20244328, 330, 332, 335, 337
20245427
20246501-506
20247601-602
20249812, 814
2024111004
2024131169-1173, 1176
2024171557-1559
2024191762
2024201873
2024211952-1953
2024222033, 2040
2024232124-2125
2024242219
2024282633
2024353312
2024373543-3544, 3546
2024383566
2024423985
2024464353
2024494699
2024514829-4834
2024524934-4936
2024535085-5086
2024555227
2024565299-5300
2024585562
2024595482
2024605611
2024696483
2025157
20255400-401
202511975, 979
2025141280
2025161472, 1476
2025171579
2025201839-1840
2025352419
2025453384
2025463543
2025493781, 3784
2025544236, 4267, 4309
2025594648
2025604719
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 21

Þingmál A5 (samband Danmerkur og Íslands)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 1909-04-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 23

Þingmál A1 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (breytingartillaga) útbýtt þann 1912-07-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 240 (nefndarálit) útbýtt þann 1912-08-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 24

Þingmál A24 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1913-08-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Sigurður Eggerz (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-07-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (ritsíma- og talsímakerfi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1913-07-04 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 25

Þingmál A3 (undanþága vegna siglingalaganna)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Sveinn Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1914-07-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1914-08-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 416 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 1914-08-08 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 26

Þingmál A14 (stjórnarskráin)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1915-07-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (fjárlög 1916 og 1917)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Guðmundur Björnsson - Ræða hófst: 1915-09-07 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Karl Einarsson - Ræða hófst: 1915-09-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 27

Þingmál A45 (verðlaun fyrir útflutta síld)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1917-01-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 30

Þingmál A1 (dansk-íslensk sambandslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (frumvarp) útbýtt þann 1918-09-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 3 (breytingartillaga) útbýtt þann 1918-09-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 4 (breytingartillaga) útbýtt þann 1918-09-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 5 (breytingartillaga) útbýtt þann 1918-09-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 6 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1918-09-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
2. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1918-09-02 00:00:00 - [HTML]
2. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1918-09-02 00:00:00 - [HTML]
2. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1918-09-02 00:00:00 - [HTML]
2. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Nefnd) - Ræða hófst: 1918-09-02 00:00:00 - [HTML]
2. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1918-09-02 00:00:00 - [HTML]
2. þingfundur - Einar Arnórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1918-09-02 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1918-09-07 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1918-09-07 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1918-09-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 31

Þingmál A5 (stjórnarskrá konungsríkisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 514 (nefndarálit) útbýtt þann 1919-08-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 603 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-09-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 642 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-09-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 844 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-09-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 902 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-09-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 965 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1919-09-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Benedikt Sveinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-08-29 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-08-29 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Benedikt Sveinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-08-29 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-08-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (skrásetning skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 252 (breytingartillaga) útbýtt þann 1919-08-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Sigurður Eggerz (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1919-08-15 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1919-08-15 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Sigurður Eggerz (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1919-08-15 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Sigurður Eggerz (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1919-08-15 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1919-08-15 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Sigurður Eggerz (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1919-08-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 95 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-07-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 112 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-07-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-07-09 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-07-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (eignaréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Einar Arnórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-08-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (atvinnufrelsi)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-07-22 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1919-07-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (skilnaður ríkis og kirkju)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Gísli Sveinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1919-09-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (vatnsorkusérleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 793 (frumvarp) útbýtt þann 1919-09-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 32

Þingmál A1 (stjórnarskrá konungsríkisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1920-02-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 180 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1920-02-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A9 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1920-02-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 115 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1920-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 142 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1920-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Sveinn Björnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1920-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (eftirlit með útlendingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1920-02-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 56 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1920-02-23 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 33

Þingmál A9 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Magnús Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1921-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (útflutningsgjald af síld o. fl.)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (vatnsorkusérleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (bifreiðaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 346 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 361 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1921-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 523 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1921-05-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A62 (framkvæmdir í landhelgisgæslumálinu)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1921-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (útflutningur og sala síldar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 402 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1921-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 565 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 618 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1921-05-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A130 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson - Ræða hófst: 1921-05-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 34

Þingmál A18 (réttur til fiskveiða í landhelgi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1922-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 210 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1922-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 252 (nefndarálit) útbýtt þann 1922-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 275 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1922-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Karl Einarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1922-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (hin íslenska fálkaorða)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1922-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (útflutningsgjald af síld o. fl.)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Sigurður H. Kvaran - Ræða hófst: 1922-04-06 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Sigurður H. Kvaran (Nefnd) - Ræða hófst: 1922-04-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 35

Þingmál A9 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Einar Árnason - Ræða hófst: 1923-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (fátækralög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1923-02-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 543 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1923-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A30 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (breytingartillaga) útbýtt þann 1923-04-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A70 (einkasala á útfluttri síld)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jón Baldvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1923-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1923-04-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 36

Þingmál A7 (vatnsorkusérleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1924-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A31 (fiskveiði í landhelgi)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Ágúst Flygenring - Ræða hófst: 1924-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (síldarbræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (frumvarp) útbýtt þann 1924-02-26 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 37

Þingmál A1 (fjárlög 1926)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1925-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Jón Kjartansson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (vatnsorkusérleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1925-05-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 561 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1925-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1925-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (fiskveiðar í landhelgi)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1925-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (skráning skipa)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1925-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (bann gegn botnvörpuveiðum)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Sigurjón Þ. Jónsson - Ræða hófst: 1925-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1925-04-17 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1925-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (hvalveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (nefndarálit) útbýtt þann 1925-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 267 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1925-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 281 (breytingartillaga) útbýtt þann 1925-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-04-01 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1925-04-01 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1925-04-01 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1925-04-01 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-04-01 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1925-04-01 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1925-04-01 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-04-20 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1925-03-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A98 (Krossanesmálið)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1925-03-20 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1925-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (veiting ríkisborgararéttar til séra Friðriks Hallgrímsssonar)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Árni Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1925-03-23 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Árni Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1925-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (viðbótarbygging við geðveikrahælið á Kleppi)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Halldór Steinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1925-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (herpinótaveiði)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ágúst Flygenring - Ræða hófst: 1925-04-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 38

Þingmál A1 (fjárlög 1927)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1926-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (kosningar í málum sveita og kaupstaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1926-02-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 570 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1926-05-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A56 (vélgæsla á gufuskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1926-03-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A70 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1926-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1926-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 348 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1926-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 501 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1926-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A110 (sala á síld o. fl.)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1926-05-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 39

Þingmál A2 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1927-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (fátækralög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1927-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 115 (breytingartillaga) útbýtt þann 1927-03-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 615 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1927-05-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Jón Kjartansson (Nefnd) - Ræða hófst: 1927-03-15 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-03-16 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1927-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (atvinna við siglingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1927-02-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1927-02-24 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1927-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1927-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (hvalveiðar)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Sigurjón Þ. Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1927-04-05 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1927-04-05 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1927-05-05 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1927-05-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 40

Þingmál A26 (byggingar- og landnámssjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (nefndarálit) útbýtt þann 1928-02-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 278 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1928-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 561 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1928-03-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A59 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1928-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (hvalveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1928-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1928-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (tekju- og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1928-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (dragnótaveiði í landhelgi)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1928-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (rán erlendra fiskimann í varplöndum og selverum)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Þorleifur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1928-04-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 41

Þingmál A4 (rekstur verksmiðju til bræðslu síldar)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1929-05-01 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1929-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (skráning skipa)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1929-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1929-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 342 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1929-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 560 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1929-05-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (fjárlög 1930)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1929-04-11 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1929-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (dómur í vinnudeilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (frumvarp) útbýtt þann 1929-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A39 (einkasala á síld)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1929-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (fátækralög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (frumvarp) útbýtt þann 1929-03-04 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 42

Þingmál A65 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (frumvarp) útbýtt þann 1930-02-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 398 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1930-04-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (frumvarp) útbýtt þann 1930-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A153 (einkasala á steinolíu)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1930-04-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 43

Þingmál A4 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 185 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1931-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1931-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (ríkisbókhald og endurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A10 (bifreiðaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A12 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1931-04-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A47 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (frumvarp) útbýtt þann 1931-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A88 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1931-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A240 (hjúskapur, ættleiðing og lögræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1931-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A274 (framfærslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 274 (frumvarp) útbýtt þann 1931-03-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A388 (húsnæði í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 388 (frumvarp) útbýtt þann 1931-04-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 44

Þingmál A18 (einkasala ríkisins á tóbaki og eldspýtum)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1931-08-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (framfærslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (frumvarp) útbýtt þann 1931-07-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A24 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 1931-07-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A39 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 1931-07-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A74 (gæsla hagsmuna Íslands út af Grænlandsmálum)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1931-07-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (leyfi til að reka útvarpsstöð)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Pétur Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1931-08-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (hjúskapur, ættleiðing og lögráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1931-07-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 304 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1931-08-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A97 (húsnæði í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (frumvarp) útbýtt þann 1931-07-23 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 45

Þingmál A4 (bifreiðaskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1932-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 856 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1932-06-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A35 (lækningaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (frumvarp) útbýtt þann 1932-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 415 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 472 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1932-04-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 675 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Vilmundur Jónsson - Ræða hófst: 1932-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (frumvarp) útbýtt þann 1932-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 649 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Jón Þorláksson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-04-13 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Jón Baldvinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (framfærslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (frumvarp) útbýtt þann 1932-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A164 (framfærslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (frumvarp) útbýtt þann 1932-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A273 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (frumvarp) útbýtt þann 1932-03-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A351 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Einar Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1932-04-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 46

Þingmál A1 (fjárlög 1934)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1933-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Guðbrandur Ísberg - Ræða hófst: 1933-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (leiðsöguskip)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1933-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A45 (framfærslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (frumvarp) útbýtt þann 1933-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A47 (sjórnarskrárbreytingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (frumvarp) útbýtt þann 1933-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A59 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1933-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 793 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1933-05-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 960 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-06-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A64 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A86 (samkomulag um viðskiptamál milli Íslands og Noregs)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1933-03-14 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1933-03-14 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1933-03-15 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1933-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 195 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A125 (víxillög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A170 (höfundaréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (frumvarp) útbýtt þann 1933-04-27 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 47

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1933-11-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 122 (lög í heild) útbýtt þann 1933-11-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A9 (kosningar í málefnum sveita og kaupstaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 1933-11-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 117 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-11-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Thor Thors - flutningsræða - Ræða hófst: 1933-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (framfærslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 1933-11-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 48

Þingmál A12 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1934-10-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 398 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A100 (framfærslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 195 (frumvarp) útbýtt þann 1934-10-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A155 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1934-11-22 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1934-12-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 49

Þingmál A5 (bráðabirgðabreyting nokkurra laga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-03-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A11 (sveitarstjórnarkosningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A23 (erfðir og skipti á dánarbúi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A44 (gæðamerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A53 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1935-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (nýbýli og samvinnubyggðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A117 (sjóðir líftryggingafélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-03-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A131 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 726 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-12-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 778 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1935-12-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A133 (framfærslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (frumvarp) útbýtt þann 1935-10-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Bergur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1935-12-14 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1935-12-16 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1935-12-16 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Páll Hermannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1935-12-20 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1935-12-20 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1935-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (dragnótaveiði í landhelgi)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1935-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (atvinna við siglingar á íslenzkum skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 429 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A157 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (frumvarp) útbýtt þann 1935-11-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A202 (Menningarsjóður)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1935-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (framfærslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 871 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1935-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál B15 (kæra um kjörgengi)

Þingræður:
14. þingfundur - Bergur Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-10-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 50

Þingmál A12 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 1936-02-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 246 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1936-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 429 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1936-04-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A34 (atvinna við siglingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp) útbýtt þann 1936-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A50 (eftirlit með útlendingum)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1936-03-10 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1936-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (sveitarstjórnarkosningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1936-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 375 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1936-04-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A128 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 439 (frumvarp) útbýtt þann 1936-04-27 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 51

Þingmál A24 (dragnótaveiði í landhelgi)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1937-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1937-03-20 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Thor Thors (Nefnd) - Ræða hófst: 1937-03-20 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1937-03-20 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1937-03-20 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1937-04-10 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1937-04-10 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1937-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (Byggingarsjóður sveitanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (frumvarp) útbýtt þann 1937-03-30 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 52

Þingmál A5 (byggingarsjóður sveitanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (frumvarp) útbýtt þann 1937-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A60 (bifreiðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (frumvarp) útbýtt þann 1937-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A127 (framfærslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (frumvarp) útbýtt þann 1937-12-03 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 53

Þingmál A9 (framfærslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 1938-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A22 (bifreiðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 1938-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 214 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1938-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (rekstrarlánafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1938-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A38 (framfærslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (frumvarp) útbýtt þann 1938-03-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1938-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (byggingar- og landnámssjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 93 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1938-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 211 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1938-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 372 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1938-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A68 (gerðardómur í togarakaupdeilu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (frumvarp) útbýtt þann 1938-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A95 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (frumvarp) útbýtt þann 1938-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 361 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1938-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A136 (gerðardómur í farmannakaupdeilu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 451 (frumvarp) útbýtt þann 1938-05-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 54

Þingmál A1 (fjárlög 1940)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1939-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1939-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Magnús Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 1939-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (gengisskráning og ráðstafanir í því sambandi)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1939-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Bergur Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1939-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (framfærslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-11-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 495 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1939-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A137 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (frumvarp) útbýtt þann 1939-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A150 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1939-12-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 55

Þingmál A40 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1940-02-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 300 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1940-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A58 (náttúrurannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (frumvarp) útbýtt þann 1940-03-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 136 (nefndarálit) útbýtt þann 1940-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 159 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1940-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 176 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1940-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Pálmi Hannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1940-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (bifreiðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1940-03-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A65 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Magnús Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (framkvæmd tollskrárákvæðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1940-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A112 (kennaradeild í húsi Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (frumvarp) útbýtt þann 1940-04-08 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 56

Þingmál A1 (fjárlög)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1941-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (utanríkisráðuneyti Íslands og fulltrúar þess erlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1941-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 106 (nefndarálit) útbýtt þann 1941-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 140 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-04-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1941-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (fiskveiðar í landhelgi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1941-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1941-02-20 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-03-27 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1941-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 478 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1941-05-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A153 (frestun alþingiskosninga)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1941-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (ráðstafanir og tekjuöflunar vegna dýrtíðar og erfiðleika atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1941-06-14 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1941-06-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B23 (fyrirspurnir um stjórnarráðst. o. fl.)

Þingræður:
63. þingfundur - Ísleifur Högnason - Ræða hófst: 1941-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B24 (fyrirspurnir um stjórnarráðst. o. fl.)

Þingræður:
28. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1941-06-16 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Ísleifur Högnason - Ræða hófst: 1941-06-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 57

Þingmál A1 (hervernd Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1941-07-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1941-07-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 58

Þingmál A3 (fiskveiðar í landhelgi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1941-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál B17 (fyrirspurnir um stjórnarframkvæmdir o.fl.)

Þingræður:
4. þingfundur - Ísleifur Högnason - Ræða hófst: 1941-10-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 59

Þingmál A73 (áfengismál)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Pétur Ottesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-04-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 61

Þingmál A155 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Garðar Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-03-24 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Björn Þórðarson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1943-03-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 62

Þingmál A11 (samþykki til frestunar á fundum Alþingis)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1943-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (ríkisreikningur 1940)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1943-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (fjárlög 1944)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1943-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (tjóni af veru herliðs hér á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (frumvarp) útbýtt þann 1943-09-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 281 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-10-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 383 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-11-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 411 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1943-11-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-09-24 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Garðar Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-10-28 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Pétur Magnússon (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (fyrning skulda og annarra kröfuréttinda)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Pétur Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-11-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 63

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1944-01-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 98 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1944-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 100 (breytingartillaga) útbýtt þann 1944-02-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 103 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1944-02-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 153 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1944-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Björn Þórðarson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1944-02-26 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Björn Þórðarson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1944-03-02 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Einar Arnórsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1944-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (niðurfelling dansk-íslenzka sambandslagasamningsins frá 1918)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1944-01-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 70 (nefndarálit) útbýtt þann 1944-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1944-01-20 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1944-02-24 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Einar Arnórsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1944-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (framfærslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 1944-01-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Sigurður S. Thoroddsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-01-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (réttindi danskra ríkisborgara á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1944-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 129 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1944-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Eysteinn Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (atkvæðagreiðsla um niðurfellingu dansk-íslenzka sambandslagasamningsins og lýðveldisstjórnarskrár Ís)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1944-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 101 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1944-02-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 114 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1944-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 152 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1944-03-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A137 (lækningaleyfi til handa dr. Karl Kroner)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1944-09-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (nýbyggðir og nýbyggðasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (frumvarp) útbýtt þann 1944-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A156 (vera herliðs hér á landi)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-10-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 64

Þingmál A5 (verðlagning landbúnaðarafurða o.fl. (heildarlög))[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1945-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (botnvörpu- og dragnótaveiðar í Faxaflóa)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Pétur Ottesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1945-10-17 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-02-15 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1946-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-04-26 00:00:00 - [HTML]
129. þingfundur - Þórður Benediktsson - Ræða hófst: 1946-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (landsvistarleyfi nokkurra útlendinga)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Finnur Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1945-12-13 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Finnur Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1945-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1945-12-13 00:00:00 - [HTML]
118. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1946-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A228 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Pétur Magnússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1946-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A248 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1946-04-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 65

Þingmál A2 (ráðstafanir í sambandi við skilnað Íslands og Danmerkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1946-07-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 48 (nefndarálit) útbýtt þann 1946-10-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 56 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1946-10-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 61 (nefndarálit) útbýtt þann 1946-10-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-10-07 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1946-10-07 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1946-10-07 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-10-07 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-10-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 66

Þingmál A27 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1946-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 602 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-03-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A40 (heimilisfang)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1946-11-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 293 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-01-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A102 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 200 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1946-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson - Ræða hófst: 1946-12-11 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Hermann Guðmundsson - Ræða hófst: 1946-12-12 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-02-17 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Hermann Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-02-17 00:00:00 - [HTML]
140. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1947-05-22 00:00:00 - [HTML]
141. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1947-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (framfærslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1947-02-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 654 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 782 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1947-05-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A216 (Bernarsambandið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-03-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 67

Þingmál A76 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-11-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson - Ræða hófst: 1948-03-23 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Skúli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (sóknargjöld)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1948-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (stýrimannsskírteini og vélstjóraskírteini)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Finnur Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-12-16 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Finnur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1948-01-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1947-12-16 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1947-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (hreinsun Hvalfjarðar)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1948-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (réttindi Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 259 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-01-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 68

Þingmál A4 (hvalveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 77 (nefndarálit) útbýtt þann 1948-11-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 101 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1948-11-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 108 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1948-11-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 540 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1949-04-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A13 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1948-10-22 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Jóhann Hafstein (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-01-31 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Jóhann Hafstein (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-02-11 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1949-04-05 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1949-04-05 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-04-05 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1949-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (kyrrsetning og lögbann)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A19 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A60 (útflutningur og innflutningur á íslenzkum og erlendum gjaldeyri)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Hallgrímur Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (manntal)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A125 (fiskiðjuver í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (orkuver og orkuveitur)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1949-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 489 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-03-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A912 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1948-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A948 (skilnaður Íslands og Danmerkur)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1949-04-20 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1949-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (Marshallaðstoðin)

Þingræður:
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-10-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 69

Þingmál A16 (Evrópuráðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1949-11-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A21 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-11-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A34 (manntal)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-11-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A58 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-03-28 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1950-03-28 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1950-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (innlausn lífeyristrygginga)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1950-01-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 70

Þingmál A71 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (frumvarp) útbýtt þann 1950-11-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A109 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (nefndarálit) útbýtt þann 1951-01-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1951-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 741 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1951-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 758 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1951-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 766 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1951-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Rannveig Þorsteinsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A908 (Metzner og aðstoðarmaður hans)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Ólafur Thors (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1951-02-07 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1951-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A912 (Alþjóðavinnumálastofnunin í Genf 1949)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 581 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1951-01-30 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 71

Þingmál A4 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1951-10-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A17 (varnarsamningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1951-10-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1951-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Björn Ólafsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1951-12-14 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-12-18 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Rannveig Þorsteinsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 1952-01-18 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1952-01-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 72

Þingmál A25 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A30 (vegabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A31 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 297 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1952-11-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1952-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (ættleiðing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 352 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1952-12-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 647 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-01-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A71 (iðnaðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A95 (tilkynningar aðsetursskipta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 147 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1952-10-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 195 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1952-11-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A164 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (frumvarp) útbýtt þann 1952-11-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 649 (breytingartillaga) útbýtt þann 1953-01-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 751 (breytingartillaga) útbýtt þann 1953-02-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 760 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-02-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1953-02-06 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1953-02-06 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Rannveig Þorsteinsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 1953-01-13 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Rannveig Þorsteinsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 1953-01-13 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1953-01-19 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1953-01-30 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Björn Ólafsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1953-01-30 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1953-01-30 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Björn Ólafsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1953-01-30 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1953-02-02 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Rannveig Þorsteinsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 1953-02-04 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1953-02-04 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Björn Ólafsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1953-02-04 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1953-02-05 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1953-02-05 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1953-02-05 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Björn Ólafsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1953-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1952-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Rannveig Þorsteinsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 1952-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (byggingar íbúðarhúsa í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (frumvarp) útbýtt þann 1953-01-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-01-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 73

Þingmál A1 (fjárlög 1954)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1953-12-14 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1953-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 491 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1954-03-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A26 (íbúðarhúsabyggingar í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 1953-10-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-10-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (greiðslur vegna skertrar starfshæfni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 200 (nefndarálit) útbýtt þann 1953-10-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1953-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (stofnlánadeild sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (löggiltir endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-11-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A88 (mannanöfn)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1953-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-11-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 411 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A124 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (frumvarp) útbýtt þann 1953-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1954-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (breytingartillaga) útbýtt þann 1954-04-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Lárus Jóhannesson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-04-02 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Lárus Jóhannesson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-04-02 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Lárus Jóhannesson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-04-02 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1954-04-02 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Ingólfur Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1954-04-12 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Einar Ingimundarson - Ræða hófst: 1954-04-12 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1954-04-12 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Björn Ólafsson - Ræða hófst: 1954-04-13 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1954-04-13 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-04-13 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1954-04-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 74

Þingmál A3 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 472 (nefndarálit) útbýtt þann 1955-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 498 (breytingartillaga) útbýtt þann 1955-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-03-22 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1955-03-22 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1955-04-22 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Björn Ólafsson - Ræða hófst: 1955-04-22 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1955-04-22 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1955-04-22 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-04-22 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Sigurður Ágústsson - Ræða hófst: 1955-04-22 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1955-04-22 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Lárus Jóhannesson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-05-05 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-05-05 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Lárus Jóhannesson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-05-05 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1955-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (búseta og atvinnuréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1954-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 131 (nefndarálit) útbýtt þann 1954-11-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 152 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1954-11-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 226 (nefndarálit) útbýtt þann 1954-12-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 241 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1954-12-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1954-11-12 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1954-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (staða flóttamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1954-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A95 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Jón Kjartansson - Ræða hófst: 1954-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (bæjarstjórn í Kópavogskaupstað)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1955-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (byggingar íbúðarhúsa í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (frumvarp) útbýtt þann 1955-03-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A183 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (breytingartillaga) útbýtt þann 1955-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 665 (þáltill.) útbýtt þann 1955-04-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 75

Þingmál A2 (prentréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00 [PDF]

Þingmál A3 (íþróttalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 570 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1956-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A8 (rithöfundaréttur og prentréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00 [PDF]

Þingmál A18 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00 [PDF]

Þingmál A63 (byggingar íbúðarhúsa í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (frumvarp) útbýtt þann 1955-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A85 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-11-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 142 (breytingartillaga) útbýtt þann 1955-11-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 173 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1955-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 595 (breytingartillaga) útbýtt þann 1956-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-11-08 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1955-12-05 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-12-05 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-12-08 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1955-12-08 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1956-01-06 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1956-01-06 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1956-01-06 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1956-01-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-11-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 345 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1956-02-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 401 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1956-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 619 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1956-03-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (lífeyrissjóður togarasjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (frumvarp) útbýtt þann 1955-12-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A127 (félagslegt öryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 230 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-01-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A128 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1956-02-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (skatt- og útsvarsgreiðslur útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-01-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 384 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1956-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A205 (diplómatavegabréf)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1955-11-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál A117 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (frumvarp) útbýtt þann 1957-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 422 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A121 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (nefndarálit) útbýtt þann 1957-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 351 (breytingartillaga) útbýtt þann 1957-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Björn Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-03-11 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Björn Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-03-14 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-03-14 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1957-03-14 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-03-18 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1957-03-18 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Björn Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-03-18 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1957-03-18 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1957-03-18 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-03-18 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1957-03-18 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1957-03-18 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1957-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (heilsuvernd í skólum)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Alfreð Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (lífeyrissjóður togarasjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (frumvarp) útbýtt þann 1957-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A160 (húsnæðismálastofnun)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1957-05-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 77

Þingmál A13 (landhelgisbrot)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1958-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1957-10-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 373 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1958-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 407 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1958-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A49 (veitingasala, gististaðahald o. fl.)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1958-03-11 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1958-03-11 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1958-03-11 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Björgvin Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1958-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 217 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A146 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1958-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (mannfræði og ættfræðirannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Sigurvin Einarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (lágmark félagslegs öryggis)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1958-05-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (Atómvísindastofnun Norðurlanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 422 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1958-04-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A186 (útflutningssjóður o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 492 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1958-05-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 565 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1958-05-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 570 (breytingartillaga) útbýtt þann 1958-05-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 574 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1958-05-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 585 (breytingartillaga) útbýtt þann 1958-05-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Skúli Guðmundsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1958-05-23 00:00:00 - [HTML]
106. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1958-05-27 00:00:00 - [HTML]
111. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1958-05-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 78

Þingmál A39 (Atómvísindastofnun Norðurlanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1958-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A116 (lögheimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1959-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 366 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1959-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A126 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1959-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Gunnlaugur Þórðarson (Nefnd) - Ræða hófst: 1959-03-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 79

Þingmál A3 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-07-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 20 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1959-08-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 34 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1959-08-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 41 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1959-08-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 44 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1959-08-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 80

Þingmál A48 (efnahagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-02-03 13:55:00 [PDF]
Þingskjal nr. 103 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-02-15 13:55:00 [PDF]

Þingmál A53 (lögheimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1960-02-08 13:55:00 [PDF]

Þingmál A69 (lækningaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-02-25 09:54:00 [PDF]
Þingskjal nr. 338 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-04-27 13:48:00 [PDF]
Þingskjal nr. 396 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-05-06 13:48:00 [PDF]

Þingmál A76 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 333 (nefndarálit) útbýtt þann 1960-04-25 11:11:00 [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Einar Ingimundarson (Nefnd) - Ræða hófst: 1960-04-26 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1960-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 520 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1960-05-30 11:11:00 [PDF]

Löggjafarþing 81

Þingmál A10 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-10-11 14:11:00 [PDF]

Þingmál A69 (vega- og brúarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (frumvarp) útbýtt þann 1960-10-25 09:07:00 [PDF]

Þingmál A78 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (nefndarálit) útbýtt þann 1960-12-13 09:18:00 [PDF]

Þingmál A151 (fjárreiður Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, skipun nefndar skv. 39. gr. stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1961-01-30 16:26:00 [PDF]
Þingskjal nr. 383 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1961-02-20 16:26:00 [PDF]
Þingskjal nr. 618 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1961-03-24 16:26:00 [PDF]
Þingskjal nr. 644 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1961-03-24 16:26:00 [PDF]
Þingskjal nr. 670 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1961-03-27 16:26:00 [PDF]

Þingmál B18 (fyrirspurninr um stórnarráðstafanir)

Þingræður:
29. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-11-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A16 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 425 (nefndarálit) útbýtt þann 1962-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A34 (félagslegt öryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-10-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1961-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-11-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (framsal sakamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-02-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-02-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 375 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 819 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1962-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A178 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 530 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-03-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A221 (samstarfssamningur Norðurlanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 637 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1962-04-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 83

Þingmál A98 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1962-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (samningar Evrópuríkja um félagslegt öryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1962-11-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 397 (breytingartillaga) útbýtt þann 1963-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A108 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (nefndarálit) útbýtt þann 1963-02-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 359 (nefndarálit) útbýtt þann 1963-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Gunnar Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-03-12 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1963-03-12 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Einar Ingimundarson - Ræða hófst: 1963-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (fullnusta norrænna refsidóma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (náttúrurannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A134 (eignarréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (þáltill.) útbýtt þann 1963-02-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Hermann Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A194 (listflytjendur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A196 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A198 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A200 (fiskveiðar í landhelgi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (frumvarp) útbýtt þann 1963-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A216 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A232 (heimild til að veita Rafni Kolssyni skipstjóraskírteini)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1963-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál B17 (efnahagsbandalagsmálið)

Þingræður:
13. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1962-11-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 84

Þingmál A15 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (fullnusta refsidóma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A20 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 394 (breytingartillaga) útbýtt þann 1964-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 467 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-04-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1964-03-12 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1964-04-09 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1964-04-09 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1964-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1963-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 162 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1963-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1963-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1963-12-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A113 (eignarréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (þáltill.) útbýtt þann 1964-01-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Hermann Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A213 (náttúrurannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-04-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 85

Þingmál A8 (náttúrurannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-10-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 653 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-05-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A9 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 369 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (hreppstjórar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A57 (eftirlit með útlendingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-11-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-11-12 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1965-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (eignaréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 490 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1965-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 505 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 506 (breytingartillaga) útbýtt þann 1965-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 531 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 532 (breytingartillaga) útbýtt þann 1965-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-03-01 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1965-03-01 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-03-01 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1965-03-01 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Einar Ingimundarson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-04-27 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-04-27 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ragnar Arnalds (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (athugun á byggingu aluminíumverksmiðju á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1965-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál B16 (aluminíumverksmiðja)

Þingræður:
48. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1965-05-07 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1965-05-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A9 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (nefndarálit) útbýtt þann 1966-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A19 (eignarréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 131 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1965-12-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 154 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 264 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 348 (nefndarálit) útbýtt þann 1966-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 349 (breytingartillaga) útbýtt þann 1966-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-10-25 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1965-10-25 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1966-02-14 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1966-02-14 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-02-14 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-03-07 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-03-21 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-03-21 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Alfreð Gíslason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-03-21 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1966-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (listamannalaun og Listasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (frumvarp) útbýtt þann 1966-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A138 (lögheimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (frumvarp) útbýtt þann 1966-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A140 (takmörkun sjónvarps frá Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1966-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1966-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 501 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1966-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1966-04-02 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1966-04-23 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1966-04-23 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - Ræða hófst: 1966-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (alþjóðasamningur um lausn fjárfestingardeilna)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1966-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A189 (skipstjórnarmenn á íslenskum skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A190 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 513 (frumvarp) útbýtt þann 1966-04-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A195 (kísilgúrverksmiðja við Mývatn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 543 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Karl Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-29 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A203 (endurskoðun laga um hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1965-12-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A7 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (nefndarálit) útbýtt þann 1967-02-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-10-27 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Matthías Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-02-21 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-03-16 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1967-03-16 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-03-16 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Gunnar Gíslason - Ræða hófst: 1967-03-16 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1967-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (listamannalaun og Listasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 1966-11-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A170 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1967-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A197 (atvinnuréttindi skipstjórnarmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 471 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1967-04-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A208 (jafnrétti Íslendinga í samskiptum við Bandaríkin)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1967-02-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 88

Þingmál A14 (atvinnuréttindi skipstjórnarmanna á íslenskum skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-10-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A18 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (nefndarálit) útbýtt þann 1968-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A52 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-11-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A89 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Sveinn Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 264 (frumvarp) útbýtt þann 1968-02-07 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 89

Þingmál A3 (læknaskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (aðild að Fríverslunarsamtökum Evrópu)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-11-08 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1968-11-08 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1968-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (frjáls umferð Íslendinga á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Pétur Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (sumaratvinna framhaldsskólanema)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (þáltill.) útbýtt þann 1969-03-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A169 (lækningaleyfi o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 334 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 583 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-03-17 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-04-21 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-04-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A6 (skráning skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A34 (utanríkisþjónusta Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1969-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A54 (læknalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 521 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1970-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 592 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A74 (skattfrelsi heiðursverðlauna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 585 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1970-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A104 (Norðurlandasamningur um alþjóðleg einkamálaréttarákvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-11-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A117 (aðild Íslands að Fríverslunarsamtökum Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1969-12-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A127 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 741 (nefndarálit) útbýtt þann 1970-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A230 (olíuhreinsunarstöð á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 623 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-04-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A919 (veiðiréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1970-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (utanríkismál)

Þingræður:
44. þingfundur - Birgir Kjaran - Ræða hófst: 1970-04-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A7 (olíuhreinsunarstöð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 488 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-03-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A19 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 573 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Matthías Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-22 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1971-03-22 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Matthías Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-04-02 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1971-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (alþjóðasamningur um stjórnmálasamband)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-10-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A93 (löggjöf um rétt til óbyggða, afrétt og almennings)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Ásberg Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A211 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A217 (utanríkisþjónusta Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 883 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A281 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 566 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A288 (námulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 588 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A308 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A309 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-04-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 92

Þingmál A34 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A39 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Auður Auðuns - Ræða hófst: 1971-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (bann við losun hættulegra efna í sjó)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-11-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 483 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1972-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (nefndarálit) útbýtt þann 1972-05-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1972-05-18 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-05-18 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1972-05-18 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1972-05-18 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Svava Jakobsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 1972-05-18 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1972-05-18 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1972-05-18 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1972-05-18 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1972-05-18 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1972-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (námulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-12-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A236 (Rannsóknastofnun fiskræktar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (frumvarp) útbýtt þann 1972-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-27 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Oddur Ólafsson - Ræða hófst: 1972-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A269 (vátryggingarstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 642 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A276 (staðfesting Bernarsáttmálans til verndar bókmenntum og listaverkum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 712 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-05-08 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 93

Þingmál A8 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (þáltill.) útbýtt þann 1972-10-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1972-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (námulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A59 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 531 (nefndarálit) útbýtt þann 1973-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (þörungavinnsla á Reykhólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1972-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A124 (vátryggingarstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 490 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 520 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A131 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1972-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A214 (atvinnuréttindi skipstjórnarmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 437 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-03-27 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 94

Þingmál A61 (tannlækningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A73 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-11-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A101 (þörungavinnsla við Breiðafjörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-11-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 231 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1973-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 247 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (læknalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-11-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 889 (nefndarálit) útbýtt þann 1974-05-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A167 (Norðurlandasamningur um hjúskap, ættleiðingu og lögráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A198 (tryggingadómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-02-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A201 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-02-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1974-02-11 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1974-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A279 (skyldusparnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (þáltill.) útbýtt þann 1974-03-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A291 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 603 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A297 (trúfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 622 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A303 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (nefndarálit) útbýtt þann 1974-04-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A320 (opinberar fjársafnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 732 (frumvarp) útbýtt þann 1974-04-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál S141 ()

Þingræður:
29. þingfundur - Heimir Hannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-04 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Heimir Hannesson - Ræða hófst: 1973-12-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A11 (launajöfnunarbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 622 (breytingartillaga) útbýtt þann 1975-05-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A21 (trúfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-11-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A22 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-11-14 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (samræmd vinnsla sjávarafla)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1975-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Kjartan Ólafsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (löndun á loðnu til bræðslu)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Sverrir Hermannsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (opinberar fjársafnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (frumvarp) útbýtt þann 1974-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A149 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-02-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 376 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1975-03-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1975-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 675 (nefndarálit) útbýtt þann 1975-05-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Ingi Tryggvason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (ráðstafanir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 481 (breytingartillaga) útbýtt þann 1975-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Magnús Kjartansson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A213 (framsal sakamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 406 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-04-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A346 (utanríkismál 1975)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1975-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B63 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
31. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1975-01-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S423 ()

Þingræður:
63. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1975-04-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A58 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 750 (nefndarálit) útbýtt þann 1976-05-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Ingi Tryggvason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (sjúkraþjálfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-12-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 721 (breytingartillaga) útbýtt þann 1976-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 752 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-05-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1975-12-10 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Oddur Ólafsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-12 00:00:00 - [HTML]
108. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1975-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A195 (skattfrelsi bókmennta- og tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A197 (opinberar fjársafnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (frumvarp) útbýtt þann 1976-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 824 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-05-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A233 (norræn vitnaskylda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 480 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A235 (ættleiðing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 482 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A243 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1976-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A250 (stjórnmálaflokkar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 539 (frumvarp) útbýtt þann 1976-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Benedikt Gröndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A282 (löggiltir endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál S39 ()

Þingræður:
11. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1975-11-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A7 (ferðafrelsi)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1976-11-04 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1976-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-13 15:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (alþjóðasamningur um varnarráðstafanir vegna glæpa gegn einstaklingum er njóta alþjóðlegrar verndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1976-10-14 15:00:00 [PDF]

Þingmál A49 (opinberar fjársafnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 1976-10-28 15:00:00 [PDF]

Þingmál A96 (ættleiðingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A121 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 597 (nefndarálit) útbýtt þann 1977-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-12-15 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Ingi Tryggvason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1977-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A219 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A228 (sala hlutabréfa í Íslensku matvælamiðstöðinni hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 481 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1977-04-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-04-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A16 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1977-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (alþjóðasamningur um ræðissamband)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1977-10-24 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1977-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (iðnaðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 900 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 943 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 949 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-05-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A49 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A52 (ættleiðingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A90 (iðjuþjálfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-11-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (læknalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1977-11-28 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Jón Skaftason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-12-16 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1977-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 830 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1978-05-02 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1978-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-12-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A233 (vátryggingarstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 791 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A235 (lyfjafræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A282 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A283 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 601 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A285 (sáttastörf í vinnudeilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 604 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A294 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A303 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 780 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A368 (menntamálaráðuneytið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 928 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1978-05-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 100

Þingmál A4 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (frumvarp) útbýtt þann 1978-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-11-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Ragnar Arnalds (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-12-04 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1978-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (fiskveiðar á Norðvestur-Atlantshafi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 196 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A244 (hvalveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 492 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-03-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A319 (lögfræðiaðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 866 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-22 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 101

Þingmál A7 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Þingmál A18 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Löggjafarþing 102

Þingmál A22 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1980-01-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (lögfræðiaðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A42 (bráðabirgðafjárgreiðslur úr ríkissjóði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (breytingartillaga) útbýtt þann 1979-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 75 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1979-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1979-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 168 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A45 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 190 (breytingartillaga) útbýtt þann 1980-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 212 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Alexander Stefánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-03-13 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1980-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-01-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A153 (Evrópusamningur um varnir gegn hryðjuverkum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1980-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A200 (samkomulag milli Íslands og Noregs um fiskveiði- og landgrunnsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1980-05-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1980-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (umsvif erlendra sendiráða)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (utanríkisráðherra) - prent - Ræða hófst: 1980-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A231 (utanríkismál 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1980-04-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 103

Þingmál A7 (horfnir menn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A14 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A203 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1981-02-04 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1981-05-12 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Jósef Halldór Þorgeirsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A226 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-02-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 898 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-05-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 911 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-05-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 995 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-05-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1981-02-23 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Alexander Stefánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-20 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1981-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A264 (Norðurlandasamningur um félagslegt öryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A281 (lífeyrissjóður sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 930 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-05-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 993 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-05-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A290 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 840 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 922 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-05-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-14 00:00:00 - [HTML]
110. þingfundur - Lárus Jónsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A292 (Þróunarsamvinnustofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 603 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A349 (fuglaveiðar útlendinga hér á landi)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1980-10-28 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1980-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A350 (þjóðhagsáætlun 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1980-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A394 (Evrópuráðsþingið 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 672 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1981-04-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 104

Þingmál A46 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-11-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A83 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-11-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 413 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-03-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (samkomulag milli Íslands og Noregs um landgrunnið milli Íslands og Jan Mayen)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1981-11-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 235 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Geir Hallgrímsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 255 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-01-27 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Jósef Halldór Þorgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-16 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (dýralæknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 574 (breytingartillaga) útbýtt þann 1982-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 643 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-04-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1982-04-21 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Eiður Guðnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A203 (Innheimtustofnun sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 334 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-02-17 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-03-17 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-01 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Alexander Stefánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 402 (breytingartillaga) útbýtt þann 1982-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 415 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-03-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 459 (breytingartillaga) útbýtt þann 1982-03-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 465 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-03-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 470 (breytingartillaga) útbýtt þann 1982-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-02-18 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-02-18 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Guðmundur Vésteinsson - Ræða hófst: 1982-03-03 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1982-03-03 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-03-17 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Magnús H. Magnússon - Ræða hófst: 1982-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (mörk lögsagnarumdæma)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1982-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A265 (Norðurlandasamningar um vinnumarkaðsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 562 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1982-03-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A281 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 611 (frumvarp) útbýtt þann 1982-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A307 (neyðarbirgðir olíu o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 764 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál B35 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
18. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1981-11-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A33 (neyðarbirgðir olíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-10-19 14:20:00 [PDF]

Þingmál A87 (málefni El Salvador)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Eiður Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (varnir gegn mengun frá skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1982-11-29 13:42:00 [PDF]

Þingmál A154 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (orkuverð til Íslenska álfélagsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-23 15:53:00 [PDF]

Þingmál A206 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-25 15:53:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Matthías Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-03-07 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1983-03-08 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Jón Helgason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A243 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (frumvarp) útbýtt þann 1983-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1983-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A281 (Evrópuráðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 425 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1983-03-03 15:53:00 [PDF]

Löggjafarþing 106

Þingmál A63 (sjóntækjafræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-10-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 397 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-02-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A85 (sveitarstjórnarkosningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A122 (framsal sakamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A123 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1983-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1984-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (sala jarðarinnar Bæjarstæðis í Seyðisfjarðarhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A186 (takmörkun á umsvifum erlendra sendiráða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (þáltill.) útbýtt þann 1984-02-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (erlend sendiráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 332 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1984-02-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A205 (beinar niðurgreiðslur til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-02-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A274 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A301 (atvinnuréttindi skipstjórnarmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 585 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1093 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1984-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A302 (atvinnuréttindi vélfræðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 586 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A304 (selveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Björn Dagbjartsson - Ræða hófst: 1984-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A316 (tannlækningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1053 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-19 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1984-05-19 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1984-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A358 (kjörskrárstofn fyrir Alþingiskosningarnar 1983)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 878 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1984-05-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A360 (vinnumiðlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 898 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-05-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A372 (bráðabirgðasamningur milli Íslands og SwissAluminium)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1983-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S878 ()

Þingræður:
93. þingfundur - Jón Helgason (dómsmálaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1984-05-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A3 (umsvif erlendra sendiráða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (vinnumiðlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-22 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (tannlækningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 786 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1043 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-05-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1082 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-29 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-10-29 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1984-10-29 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-29 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-03 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Pétur Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-31 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A149 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A177 (fjárfestingar erlendra aðila í atvinnufyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (þáltill.) útbýtt þann 1984-11-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A178 (atvinnuréttindi vélfræðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 287 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 347 (breytingartillaga) útbýtt þann 1984-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 393 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A179 (atvinnuréttindi skipstjórnarmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 286 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 394 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A210 (selveiðar við Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A314 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A320 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A355 (starfsheiti og starfsréttindi heilbrigðisstétta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1985-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 835 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 871 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-05-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A423 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Svavar Gestsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A463 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 784 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-04-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A493 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A531 (landvistarleyfi erlendra ríkisborgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1211 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1985-06-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Jón Helgason (dómsmálaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1985-06-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A1 (fjárlög 1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-15 15:53:00 [PDF]

Þingmál A9 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-15 15:53:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Kristín S. Kvaran - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (aukafjárveitingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (svar) útbýtt þann 1985-10-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A54 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 602 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A61 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A75 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A84 (skráning skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 220 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 260 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 341 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A88 (iðnaðarlög)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Björn Líndal - Ræða hófst: 1985-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (utanlandsferðir þingmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 485 (svar) útbýtt þann 1986-02-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A202 (verðbréfamiðlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 721 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 892 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A301 (dagvistarheimili fyrir börn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 553 (frumvarp) útbýtt þann 1986-02-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A338 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (frumvarp) útbýtt þann 1986-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A368 (selveiðar við Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 665 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-03-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A407 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 751 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-04-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A437 (þing Evrópuráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-04-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 109

Þingmál A7 (mismunun gagnvart konum hérlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A18 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A70 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (frumvarp) útbýtt þann 1986-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A71 (dagvistarheimili fyrir börn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (frumvarp) útbýtt þann 1986-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 597 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-02-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 942 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A168 (læknalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A174 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A244 (mannréttindamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (þáltill.) útbýtt þann 1986-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A273 (uppboðsmarkaður fyrir sjávarafla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 479 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A294 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A297 (nauðungaruppboð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A337 (menntun stjórnenda smábáta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 587 (þáltill.) útbýtt þann 1987-02-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A346 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 603 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A380 (Norræni umhverfisverndarsamningurinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (þáltill.) útbýtt þann 1987-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A389 (erlend fjárfesting og íslenskt atvinnulíf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A396 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 722 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A405 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-03-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A407 (réttur norrænna ríkisborgara til að nota eigin tungu í öðru norrænu landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 751 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1987-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 998 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1066 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1987-03-18 00:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A413 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorku- og eiturefnavopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 800 (frumvarp) útbýtt þann 1987-03-10 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A65 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorku- og eiturefnavopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (frumvarp) útbýtt þann 1987-11-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A116 (læknalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A294 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A311 (Alþjóðavinnumálaþingin í Genf 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A331 (störf og starfshættir umboðsmanns Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 658 (þáltill.) útbýtt þann 1988-03-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A440 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A464 (lögbókandagerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 111

Þingmál A2 (eignarleigustarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 147 - Komudagur: 1988-12-12 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 112

Þingmál A422 (læknalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 916 - Komudagur: 1990-04-18 - Sendandi: Læknafélag Íslands/Læknadeild Háskóla Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A28 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1990-10-15 00:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A237 (sjóðshappdrætti til stuðnings kaupum á björgunarþyrlu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 699 - Komudagur: 1991-02-22 - Sendandi: Landhelgisgæslan - [PDF]

Þingmál A320 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 694 - Komudagur: 1991-02-20 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 1991-03-04 - Sendandi: Bandalag háskólamenntaðra ríkisstarfsmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 1991-03-04 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Löggjafarþing 114

Þingmál B11 (staða viðræðna um evrópskt efnahagssvæði)

Þingræður:
3. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B12 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
6. þingfundur - Eggert Haukdal - Ræða hófst: 1991-05-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 115

Þingmál A12 (stefna stjórnvalda gagnvart flóttamönnum á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1991-10-17 10:54:00 - [HTML]

Þingmál A16 (stefna ríkisstjórnarinnar varðandi ríkisjarðir)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1991-10-24 10:55:00 - [HTML]

Þingmál A70 (eignarréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-11 14:14:00 - [HTML]

Þingmál A82 (heimild handa erlendum skipum til að landa í íslenskum höfnum)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 1991-11-07 12:05:00 - [HTML]

Þingmál A135 (réttur til veiða í efnahagslögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-03 17:20:00 - [HTML]
106. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1992-03-19 15:21:00 - [HTML]
106. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1992-03-19 15:30:00 - [HTML]
109. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1992-03-25 14:02:00 - [HTML]
109. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1992-03-25 14:26:00 - [HTML]

Þingmál A158 (takmörkun á umsvifum erlendra sendiráða)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1991-12-05 11:22:00 - [HTML]

Þingmál A168 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorku- og eiturefnavopnum)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-03-24 16:33:00 - [HTML]

Þingmál A198 (skattskylda innlánsstofnana)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1991-12-14 14:47:00 - [HTML]

Þingmál A212 (samskipti varnarliðsins og íslenskra starfsmanna þess)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-04-09 12:13:00 - [HTML]

Þingmál A214 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-02-11 17:03:00 - [HTML]
78. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1992-02-11 17:43:00 - [HTML]
78. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-02-11 18:41:00 - [HTML]
82. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-02-17 13:46:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 550 - Komudagur: 1992-02-25 - Sendandi: Samstarfsnefnd námsmannahreyfinganna - [PDF]
Dagbókarnúmer 553 - Komudagur: 1992-02-25 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir v/frv LÍN útdr. úr ræðum - [PDF]
Dagbókarnúmer 677 - Komudagur: 1992-03-17 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir og br.tl við greinar frv. - [PDF]
Dagbókarnúmer 830 - Komudagur: 1992-04-02 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir-breytingatillögur - [PDF]

Þingmál A271 (fræðsla í íslensku fyrir innflytjendur)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-03-19 12:06:02 - [HTML]
105. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-03-19 12:07:00 - [HTML]

Þingmál A273 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-03-12 12:12:00 - [HTML]

Þingmál A274 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1992-03-12 15:03:00 - [HTML]

Þingmál A275 (EES-samningur og íslensk stjórnskipun)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-04-14 16:21:00 - [HTML]

Þingmál A279 (vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Elín R. Líndal - Ræða hófst: 1992-03-09 14:42:00 - [HTML]

Þingmál A368 (mengun frá bandaríska hernum)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-09 12:18:00 - [HTML]
122. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-04-09 12:21:00 - [HTML]

Þingmál A399 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1992-04-02 01:38:00 - [HTML]
115. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - andsvar - Ræða hófst: 1992-04-02 02:25:00 - [HTML]

Þingmál A415 (líffæraflutningar frá Íslandi til annarra landa)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-04-09 13:36:00 - [HTML]

Þingmál A420 (starfsréttindi norrænna ríkisborgara)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-07 14:06:00 - [HTML]

Þingmál A457 (ferðamiðlun)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-04-09 17:43:00 - [HTML]

Þingmál A480 (rannsókn á jarðvegi við varnarsvæðin á Suðurnesjum)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-04-09 00:46:00 - [HTML]

Þingmál A498 (áhrif EES-samnings á innflutning og sölu áfengis)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-30 11:07:00 - [HTML]

Þingmál A513 (samningur um réttindi barna)[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1992-05-12 19:10:07 - [HTML]

Þingmál A543 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1466 - Komudagur: 1992-06-24 - Sendandi: Farmanna-og fiskimannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1495 - Komudagur: 1992-07-02 - Sendandi: Búnaðarfélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1550 - Komudagur: 1992-07-21 - Sendandi: BHMR - [PDF]
Dagbókarnúmer 1563 - Komudagur: 1992-07-22 - Sendandi: Póst og símamálastofnun - [PDF]

Þingmál B21 (skýrsla utanrrh. um niðurstöður samninga um Evrópskt efnahagssvæði)

Þingræður:
13. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-10-23 13:40:00 - [HTML]
13. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1991-10-23 14:23:00 - [HTML]

Þingmál B104 (heimsókn forsætisráðherra til Ísraels)

Þingræður:
88. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-02-25 16:14:00 - [HTML]
88. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1992-02-25 16:36:00 - [HTML]
88. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-02-25 17:07:00 - [HTML]
88. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1992-02-25 17:23:00 - [HTML]
88. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-02-25 17:32:00 - [HTML]

Þingmál B130 (samningur um Evrópskt efnahagssvæði og þingleg meðferð hans)

Þingræður:
128. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-04-28 18:26:11 - [HTML]

Þingmál B140 (evrópska efnahagssvæðið (EES))

Þingræður:
8. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-10-16 13:51:00 - [HTML]
8. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-10-16 14:17:00 - [HTML]
8. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-10-16 14:54:00 - [HTML]
8. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1991-10-16 18:18:00 - [HTML]
8. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-10-16 18:43:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1992-08-17 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 411 (nefndarálit) útbýtt þann 1992-12-07 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-08-20 12:50:29 - [HTML]
6. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1992-08-24 13:40:29 - [HTML]
7. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-08-25 13:34:05 - [HTML]
7. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1992-08-25 16:29:03 - [HTML]
10. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1992-08-31 13:35:52 - [HTML]
11. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-09-01 15:26:30 - [HTML]
11. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1992-09-01 20:54:24 - [HTML]
11. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-09-01 21:59:58 - [HTML]
13. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1992-09-03 14:28:44 - [HTML]
13. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-03 16:40:34 - [HTML]
16. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-09-09 15:32:52 - [HTML]
16. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-09-09 20:58:18 - [HTML]
82. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-14 21:17:35 - [HTML]
83. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-15 14:06:23 - [HTML]
83. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-15 15:47:23 - [HTML]
83. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-12-15 23:24:49 - [HTML]
83. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-12-16 00:18:01 - [HTML]
93. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1993-01-05 15:33:09 - [HTML]
93. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1993-01-05 17:20:35 - [HTML]
94. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1993-01-06 11:31:48 - [HTML]
96. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1993-01-07 22:08:08 - [HTML]
98. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-01-09 13:42:52 - [HTML]

Þingmál A2 (vernd svæðislýsinga smárása í hálfleiðurum)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-10 12:16:31 - [HTML]
18. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-10 12:28:27 - [HTML]
174. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-05-07 11:23:54 - [HTML]

Þingmál A5 (gjaldeyrismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 1992-09-01 - Sendandi: Nefndadeild - Skýring: Athugasemdir v/frv - [PDF]

Þingmál A11 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 355 - Komudagur: 1992-11-23 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Vinnuskjal - athugasemdir v/frv. - [PDF]

Þingmál A15 (íslenskt ríkisfang vegna EES)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-10 16:49:42 - [HTML]
166. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-29 15:39:45 - [HTML]
166. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-29 15:44:24 - [HTML]

Þingmál A21 (atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-16 16:09:38 - [HTML]
24. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-18 11:12:35 - [HTML]
24. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1992-09-18 11:40:38 - [HTML]
24. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-09-18 12:02:23 - [HTML]
24. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-09-18 12:36:41 - [HTML]
24. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1992-09-18 13:58:00 - [HTML]
24. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-09-18 14:41:33 - [HTML]
24. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-18 14:57:16 - [HTML]
69. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-03 11:14:25 - [HTML]
69. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-12-03 11:25:53 - [HTML]
69. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - Ræða hófst: 1992-12-03 12:17:54 - [HTML]
69. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-12-03 12:32:09 - [HTML]
170. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1993-05-05 13:41:18 - [HTML]

Þingmál A22 (vinnumarkaðsmál)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-18 15:13:03 - [HTML]
24. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-09-18 15:28:45 - [HTML]
24. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1992-09-18 15:35:16 - [HTML]
56. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-11-18 15:24:06 - [HTML]

Þingmál A25 (lagaákvæði á sviði heilbrigðis- og tryggingamála vegna EES)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-11 10:56:45 - [HTML]
19. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-09-11 11:14:05 - [HTML]
19. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - Ræða hófst: 1992-09-11 12:16:31 - [HTML]
19. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-09-11 12:49:09 - [HTML]
19. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-09-11 14:14:43 - [HTML]
19. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-11 14:25:31 - [HTML]
19. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-09-11 17:07:34 - [HTML]

Þingmál A28 (lagaákvæði er varða samgöngumál)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-16 13:50:44 - [HTML]
22. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1992-09-16 14:22:45 - [HTML]
164. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1993-04-28 19:29:57 - [HTML]

Þingmál A29 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-08-27 12:01:18 - [HTML]
10. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-08-31 15:31:24 - [HTML]
66. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-11-26 17:07:41 - [HTML]

Þingmál A31 (þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-11-05 14:35:31 - [HTML]

Þingmál A32 (uppboðsmarkaður fyrir sjávarafla)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-15 13:39:57 - [HTML]
21. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-09-15 13:47:13 - [HTML]
21. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-15 13:50:16 - [HTML]

Þingmál A36 (réttarfar, atvinnuréttindi o.fl.)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-17 22:07:13 - [HTML]
23. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1992-09-17 22:20:24 - [HTML]
23. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-09-17 22:56:27 - [HTML]
23. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-09-17 23:35:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 12 - Komudagur: 1992-09-07 - Sendandi: Nefndadeild - Skýring: Tilvitnanir í lagagreinr - [PDF]

Þingmál A77 (viðurkenning á menntun og prófskírteinum)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-10-06 16:11:23 - [HTML]
25. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1992-10-06 16:19:52 - [HTML]
25. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-10-06 16:35:56 - [HTML]
61. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-25 15:45:38 - [HTML]
61. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-25 15:52:50 - [HTML]
68. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-12-02 14:06:36 - [HTML]
68. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-12-02 14:10:00 - [HTML]

Þingmál A146 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-10-28 14:43:05 - [HTML]
41. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-10-28 14:49:02 - [HTML]
41. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1992-10-28 15:08:17 - [HTML]
41. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1992-10-28 15:24:34 - [HTML]
41. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1992-10-28 15:29:49 - [HTML]
41. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1992-10-28 18:00:33 - [HTML]
176. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-05-08 12:33:52 - [HTML]
176. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-05-08 12:41:58 - [HTML]

Þingmál A157 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 179 (frumvarp) útbýtt þann 1992-10-26 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A208 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-17 13:57:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 978 - Komudagur: 1993-03-03 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka - [PDF]
Dagbókarnúmer 1141 - Komudagur: 1993-03-30 - Sendandi: Iðnaðar-og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1275 - Komudagur: 1993-04-19 - Sendandi: Iðnaðar-og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A228 (fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Tékkneska og slóvakíska sambandslýðveldisi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 285 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1992-11-16 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A231 (Lífeyrissjóður sjómanna)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-02 14:57:22 - [HTML]
68. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-12-02 15:04:22 - [HTML]

Þingmál A255 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-02-23 14:28:40 - [HTML]
114. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1993-02-23 16:39:03 - [HTML]
114. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1993-02-23 18:39:11 - [HTML]
114. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-02-23 19:03:06 - [HTML]

Þingmál A275 (samningar við EB um fiskveiðimál)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1992-12-03 22:24:38 - [HTML]

Þingmál A278 (stuðningur við réttindabaráttu Eystrasaltsríkjanna á alþjóðavettvangi)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-03-04 18:35:35 - [HTML]
121. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1993-03-04 18:43:54 - [HTML]
121. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1993-03-04 18:58:19 - [HTML]
122. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1993-03-05 15:16:36 - [HTML]
122. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1993-03-05 15:34:11 - [HTML]

Þingmál A286 (skattamál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 592 - Komudagur: 1992-12-14 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A302 (vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1993-03-18 14:18:25 - [HTML]

Þingmál A354 (fullgilding samnings um fríverslun milli Íslands og Færeyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1993-02-16 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (íslenskukennsla fyrir fullorðna nýbúa)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Guðrún J. Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-11 11:56:59 - [HTML]

Þingmál A407 (Norræna ráðherranefndin 1992--1993)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1993-03-09 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A447 (alferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 773 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-03-23 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A450 (alþjóðleg samvinna um fullnustu refsidóma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 776 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-03-23 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
147. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-30 13:51:07 - [HTML]
172. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-05-06 14:27:51 - [HTML]

Þingmál A489 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
159. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-19 13:50:46 - [HTML]

Þingmál A524 (ferðaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (frumvarp) útbýtt þann 1993-04-02 19:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A537 (Evrópusamningar um fullnustu refsidóma)[HTML]

Þingræður:
158. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-16 19:35:23 - [HTML]

Þingmál A554 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
175. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1993-05-07 21:23:29 - [HTML]

Þingmál A566 (fríverslunarsamningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Ísraels)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 933 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1993-04-02 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A567 (fríverslunarsamningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Póllands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 934 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1993-04-02 14:30:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 117

Þingmál A6 (eftirlaunaréttindi launafólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1993-10-05 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A18 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 1993-10-05 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A83 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-21 13:56:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 44 - Komudagur: 1993-11-08 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: samantekt umsagna - [PDF]

Þingmál A86 (lagaákvæði á sviði heilbrigðis- og tryggingamála vegna EES)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-21 13:34:52 - [HTML]
62. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1993-12-16 14:53:51 - [HTML]

Þingmál A103 (réttarfar, atvinnuréttindi o.fl.)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-18 00:24:56 - [HTML]
66. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-18 00:37:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 252 - Komudagur: 1993-12-07 - Sendandi: Dómsmlaráðuneyti - [PDF]

Þingmál A104 (alþjóðleg skráning skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (þáltill.) útbýtt þann 1993-10-19 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A132 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-04 10:58:31 - [HTML]
30. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-11-04 11:39:33 - [HTML]

Þingmál A200 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-11-09 11:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-08 14:23:22 - [HTML]
103. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1994-03-08 14:59:06 - [HTML]

Þingmál A201 (vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingræður:
159. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-05-11 17:56:30 - [HTML]

Þingmál A216 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1993-12-16 15:25:14 - [HTML]

Þingmál A219 (veiting ótakmarkaðs dvalarleyfis)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Guðrún J. Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-22 18:26:57 - [HTML]
41. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-11-22 18:28:20 - [HTML]
41. þingfundur - Guðrún J. Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1993-11-22 18:30:01 - [HTML]

Þingmál A220 (félagslegar aðstæður nýbúa)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Guðrún J. Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-22 17:26:32 - [HTML]

Þingmál A243 (uppboðsmarkaður fyrir sjávarafla)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-12-07 17:09:30 - [HTML]

Þingmál A281 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-14 14:17:12 - [HTML]
58. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-12-14 14:29:24 - [HTML]

Þingmál A283 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-12-14 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A293 (alferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-12-15 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A306 (réttindi Íslendinga í Bandaríkjunum)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-02-07 16:49:42 - [HTML]

Þingmál A319 (ættleiðing barna)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-07 16:38:42 - [HTML]
84. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-02-07 16:41:45 - [HTML]

Þingmál A427 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-18 16:25:44 - [HTML]

Þingmál A431 (fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Búlgaríu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-02-28 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A432 (fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Ungverjalands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-02-28 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A433 (fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Rúmeníu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-02-28 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A450 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1439 - Komudagur: 1994-04-19 - Sendandi: Gunnar Guðmundsson, tryggingamiðlari - [PDF]

Þingmál A530 (réttindi eftirlitsmanna vegna samnings um herafla í Evrópu)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-04-08 12:54:55 - [HTML]

Þingmál A534 (störf yfirskattanefndar)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-04-18 15:28:48 - [HTML]

Þingmál A536 (forkönnun á gerð fríverslunarsamnings við aðila að NAFTA)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1994-03-28 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A537 (fullgilding ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar um bókun 47)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-28 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (samningur um opna lofthelgi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 849 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-29 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (samningur um Svalbarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 850 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-29 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
125. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-08 16:53:24 - [HTML]

Þingmál A543 (samningur um líffræðilega fjölbreytni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 851 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-29 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A551 (viðurkenning á menntun og prófskírteinum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 862 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-03-29 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
153. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1994-05-06 11:10:24 - [HTML]

Þingmál A553 (atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-13 13:43:50 - [HTML]

Þingmál B59 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um fjármálaleg samskipti Hrafns Gunnlaugssonar við ýmsa opinbera aðila)

Þingræður:
30. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-11-04 15:15:39 - [HTML]

Þingmál B209 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
111. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-17 14:01:08 - [HTML]
111. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - Ræða hófst: 1994-03-17 17:48:36 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A7 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-03 13:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A21 (sjómannalög)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1994-10-18 16:18:44 - [HTML]

Þingmál A62 (ferðaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-12 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A73 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-12 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A96 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 93 - Komudagur: 1994-11-09 - Sendandi: Verslunarráð Íslands og VSÍ - [PDF]

Þingmál A97 (einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-18 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-19 14:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1994-11-03 14:45:08 - [HTML]
25. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1994-11-03 15:14:04 - [HTML]
25. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-11-03 15:33:44 - [HTML]
25. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - andsvar - Ræða hófst: 1994-11-03 15:54:23 - [HTML]
25. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1994-11-03 15:55:45 - [HTML]
28. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1994-11-07 19:11:59 - [HTML]

Þingmál A125 (atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-09 13:59:05 - [HTML]

Þingmál A165 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-09 14:06:56 - [HTML]

Þingmál A229 (samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-11-23 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A297 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Geir H. Haarde - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-19 15:26:24 - [HTML]
63. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1994-12-19 15:48:52 - [HTML]
104. þingfundur - Geir H. Haarde (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-23 11:35:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 771 - Komudagur: 1995-01-17 - Sendandi: Jónas Haraldsson hrl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 938 - Komudagur: 1995-01-25 - Sendandi: Guðmundur Guðmundsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 1995-01-27 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 989 - Komudagur: 1995-02-01 - Sendandi: Rauði kross Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 992 - Komudagur: 1995-02-01 - Sendandi: Nefndarritari - [PDF]
Dagbókarnúmer 994 - Komudagur: 1995-02-01 - Sendandi: Nefndarritari - [PDF]
Dagbókarnúmer 1019 - Komudagur: 1995-02-01 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1050 - Komudagur: 1995-02-06 - Sendandi: Nefndarritari - [PDF]

Þingmál A304 (samningur um breytingar á tilteknum samningum EFTA-ríkjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-12-17 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A313 (skráning skipa)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-01-26 13:44:37 - [HTML]
77. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1995-01-26 13:45:59 - [HTML]
77. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1995-01-26 13:49:05 - [HTML]
77. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1995-01-26 13:51:27 - [HTML]

Þingmál A316 (atvinnuréttindi skipstjórnarmanna)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-01-26 14:56:01 - [HTML]

Þingmál A325 (vernd svæðislýsinga smárása í hálfleiðurum)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-01-31 13:53:09 - [HTML]
96. þingfundur - Kristín Einarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-16 13:10:28 - [HTML]

Þingmál A335 (neyðarsímsvörun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1436 - Komudagur: 1995-04-18 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - Skýring: Áfangaskýrsla nefndar dómsmálaráðhera - [PDF]

Þingmál A336 (mannanöfn)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-02 11:07:03 - [HTML]
83. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1995-02-02 11:40:17 - [HTML]

Þingmál A448 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-24 02:48:50 - [HTML]

Þingmál A450 (samningur um verndun mannréttinda og mannfrelsis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 768 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1995-02-22 23:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B35 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
20. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1994-10-27 14:01:21 - [HTML]

Þingmál B205 (tilkynning um dagskrá)

Þingræður:
90. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1995-02-09 17:57:38 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1995-06-15 23:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Geir H. Haarde - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-05-22 15:39:50 - [HTML]

Þingmál A3 (verslun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1995-05-19 11:19:54 - [HTML]
26. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1995-06-15 18:14:08 - [HTML]

Þingmál A14 (atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1995-06-12 20:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-05-29 15:56:52 - [HTML]
7. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1995-05-29 16:35:41 - [HTML]
15. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-08 13:50:11 - [HTML]

Þingmál A20 (skipulag ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1995-06-12 20:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-05-31 14:39:06 - [HTML]
15. þingfundur - Magnús Stefánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-08 13:47:54 - [HTML]

Þingmál A21 (höfundalög)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-05-31 14:42:08 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A11 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 1995-10-05 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A32 (endurskoðun viðskiptabanns á Írak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (þáltill.) útbýtt þann 1995-10-06 10:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A73 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (lög í heild) útbýtt þann 1996-05-06 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-10-31 13:37:49 - [HTML]
22. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1995-10-31 13:56:14 - [HTML]
22. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-10-31 14:02:06 - [HTML]
105. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-03-12 13:55:59 - [HTML]
105. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-03-12 14:51:15 - [HTML]
105. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-12 16:20:51 - [HTML]
105. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-03-12 16:23:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 321 - Komudagur: 1995-12-06 - Sendandi: Inger Anna Aikman og Andri Þór Gunnarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 426 - Komudagur: 1995-12-12 - Sendandi: Þorbjörg Hilbertsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 611 - Komudagur: 1995-12-28 - Sendandi: Mannanafnanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 851 - Komudagur: 1996-02-22 - Sendandi: Sigríður Halldórsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 854 - Komudagur: 1996-02-23 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A86 (höfundalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 350 - Komudagur: 1995-12-07 - Sendandi: Menntamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A92 (fullnusta erlendra ákvarðana um forsjá barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1995-12-14 11:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A97 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 723 (lög í heild) útbýtt þann 1996-03-18 16:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A98 (verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 724 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-03-18 16:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A102 (löggilding starfsheita í tækni- og hönnunargreinum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 602 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-02-26 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A171 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1995-12-20 14:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A192 (fríverslunarsamningur Íslands og Litáens)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1995-11-27 13:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A193 (fríverslunarsamningur Íslands og Lettlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1995-11-27 13:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A198 (samstarfssamningur milli Norðurlanda)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-11 15:06:09 - [HTML]

Þingmál A214 (almannavæðing ríkisfyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Kristjana Bergsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-12 16:42:39 - [HTML]

Þingmál A254 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 978 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-15 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1996-02-12 16:26:52 - [HTML]
88. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1996-02-12 16:41:55 - [HTML]
90. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 1996-02-14 14:00:49 - [HTML]
90. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1996-02-14 14:09:49 - [HTML]
90. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 1996-02-14 14:33:15 - [HTML]
90. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1996-02-14 15:36:06 - [HTML]
91. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-02-15 17:15:20 - [HTML]
91. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-15 17:44:55 - [HTML]
124. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-22 23:16:32 - [HTML]

Þingmál A256 (fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Litáens)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (þáltill. n.) útbýtt þann 1995-12-20 19:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A257 (fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Lettlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (þáltill. n.) útbýtt þann 1995-12-20 19:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A258 (fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Eistlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (þáltill. n.) útbýtt þann 1995-12-20 19:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A286 (fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Slóveníu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1996-02-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A308 (réttur til veiða í efnahagslögsögu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-15 18:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A320 (staðfest samvist)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1182 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-04 02:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-05 17:54:53 - [HTML]

Þingmál A323 (réttindi og skyldur kennara og skólastjórnenda grunnskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1996-02-19 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1105 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-29 09:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A334 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-11 15:42:16 - [HTML]
138. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1996-05-15 16:34:06 - [HTML]

Þingmál A372 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1101 (lög í heild) útbýtt þann 1996-05-29 09:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1572 - Komudagur: 1996-04-18 - Sendandi: Bandalag háskólamanna, b.t. Birgis Björns Sigurjónssonar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1650 - Komudagur: 1996-04-22 - Sendandi: Ritari efnahags- og viðskiptanefndar - [PDF]

Þingmál A405 (iðnaðarlög)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-10 15:05:07 - [HTML]
115. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-04-10 15:09:16 - [HTML]

Þingmál A410 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorku- og eiturefnavopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (frumvarp) útbýtt þann 1996-03-20 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1135 (lög í heild) útbýtt þann 1996-05-31 16:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1873 - Komudagur: 1996-05-06 - Sendandi: Ritari félagsmálanefndar - Skýring: (samantekt á umsögnum) - [PDF]

Þingmál A420 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-04-19 16:09:18 - [HTML]

Þingmál A427 (réttarstaða fólks við gildistöku EES-samningsins)[HTML]

Þingræður:
149. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1996-05-28 13:44:01 - [HTML]

Þingmál A442 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-04 02:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A451 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-04 02:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
158. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1996-06-03 18:15:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1945 - Komudagur: 1996-05-08 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (samantekt á umsögnum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2075 - Komudagur: 1996-05-24 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]

Þingmál A471 (Evrópusamningur um forsjá barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 806 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1996-04-10 11:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (Schengen-samstarfið)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-04-15 16:13:35 - [HTML]
118. þingfundur - Gunnlaugur M. Sigmundsson - Ræða hófst: 1996-04-15 17:23:14 - [HTML]

Þingmál A492 (samningur um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1044 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-22 15:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (Norðurlandasamningur um félagslega aðstoð og félagslega þjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1043 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-22 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
125. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-23 22:58:59 - [HTML]
144. þingfundur - Geir H. Haarde (Nefnd) - Ræða hófst: 1996-05-22 14:15:58 - [HTML]

Þingmál A519 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1996-06-04 21:17:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2037 - Komudagur: 1996-05-21 - Sendandi: Sjávarútvegsráðuneytið - [PDF]

Þingmál B47 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
16. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1995-10-19 10:34:54 - [HTML]
17. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1995-10-19 18:34:55 - [HTML]

Þingmál B104 (Schengen-samkomulagið, munnleg skýrsla dómsmálaráðherra)

Þingræður:
42. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-11-28 13:39:23 - [HTML]
42. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-11-28 14:33:54 - [HTML]

Þingmál B262 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
125. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1996-04-23 21:12:21 - [HTML]

Þingmál B276 (forræðismál Sophiu Hansen)

Þingræður:
128. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-30 13:34:03 - [HTML]
128. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1996-04-30 13:52:53 - [HTML]
128. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1996-04-30 13:55:33 - [HTML]

Þingmál B298 (skýrsla um endurskoðun á útvarpslögum)

Þingræður:
135. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-05-10 13:32:33 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A14 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-29 14:59:33 - [HTML]

Þingmál A15 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (frumvarp) útbýtt þann 1996-10-02 20:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A29 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-10-09 14:30:24 - [HTML]

Þingmál A54 (fullgilding samnings um verndun víðförulla fiskstofna og stjórnun veiða úr þeim)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1996-10-08 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A57 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-12 15:11:44 - [HTML]
42. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-12 15:55:12 - [HTML]
42. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1996-12-12 16:54:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 59 - Komudagur: 1996-11-08 - Sendandi: Félag úthafsútgerða, Snorri Snorrason formaður - [PDF]

Þingmál A62 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 394 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-12-17 20:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A72 (opinber fjölskyldustefna)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-05 14:51:22 - [HTML]

Þingmál A76 (iðnaðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1027 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-04-23 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-29 14:46:15 - [HTML]
109. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-22 15:22:55 - [HTML]

Þingmál A79 (móttaka flóttamanna)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1996-11-06 14:38:47 - [HTML]
19. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1996-11-06 14:40:09 - [HTML]

Þingmál A101 (endurskoðun viðskiptabanns á Írak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (þáltill.) útbýtt þann 1996-10-29 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A130 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (frumvarp) útbýtt þann 1996-11-12 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-06 17:27:35 - [HTML]

Þingmál A152 (Flugskóli Íslands hf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 309 - Komudagur: 1996-12-04 - Sendandi: Félag íslenskra einkaflugmanna - [PDF]

Þingmál A171 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 682 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-03-03 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A180 (lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (lög í heild) útbýtt þann 1996-12-20 23:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A217 (skráning skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1025 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-04-23 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A233 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (lög í heild) útbýtt þann 1997-05-09 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-20 10:31:02 - [HTML]

Þingmál A258 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1539 - Komudagur: 1997-04-11 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið - Skýring: (drög að reglugerð) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2221 - Komudagur: 1997-05-28 - Sendandi: Lögreglustjóraembættið í Reykjavík - Skýring: (ýmis gögn og upplýsingar) - [PDF]

Þingmál A259 (viðurkenning á menntun og prófskírteinum)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-01-28 17:20:37 - [HTML]

Þingmál A295 (synjun atvinnuleyfa)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-02-12 14:18:31 - [HTML]
68. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-02-12 14:27:56 - [HTML]

Þingmál A354 (Stephansstofa)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-25 19:10:21 - [HTML]

Þingmál A381 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1142 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-09 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A445 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1363 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-16 23:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2148 - Komudagur: 1997-05-22 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ýmis gögn frá iðnrn.) - [PDF]

Þingmál A456 (danskar landbúnaðarafurðir)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-07 14:23:39 - [HTML]

Þingmál A485 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1292 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-14 18:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A530 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1331 (nefndarálit) útbýtt þann 1997-05-16 16:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1787 - Komudagur: 1997-04-28 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1891 - Komudagur: 1997-05-02 - Sendandi: Vátryggingaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A531 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1362 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-16 23:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (lögverndun á starfsheiti grunnskólakennara)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-15 23:06:17 - [HTML]

Þingmál A555 (samningur um verndun Norðaustur-Atlantshafsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 913 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1997-04-07 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A593 (samningur um bann við framleiðslu efnavopna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1036 (þáltill. n.) útbýtt þann 1997-04-28 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A608 (samningur Sameinuðu þjóðanna gegn ólöglegri verslun með fíkniefni og samningur um þvætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1157 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1997-05-13 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B92 (atvinnuleyfi fyrir nektardansara)

Þingræður:
26. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-11-18 15:14:30 - [HTML]

Þingmál B189 (meðferð yfirvalda á máli Hanes-hjónanna)

Þingræður:
70. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-02-13 13:36:16 - [HTML]
70. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-13 13:40:33 - [HTML]
70. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-02-13 13:53:29 - [HTML]
70. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1997-02-13 13:58:22 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A6 (endurskoðun viðskiptabanns á Írak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (þáltill.) útbýtt þann 1997-10-08 11:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A8 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 1997-10-06 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A43 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 673 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-19 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-18 16:56:19 - [HTML]
27. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1997-11-18 17:14:12 - [HTML]
48. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1997-12-18 14:44:02 - [HTML]
48. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-18 14:50:36 - [HTML]
48. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 1997-12-18 18:04:18 - [HTML]

Þingmál A50 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 1997-10-07 14:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A98 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-10-16 12:38:30 - [HTML]

Þingmál A149 (rafræn eignarskráning verðbréfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (lög í heild) útbýtt þann 1997-12-15 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A151 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-31 16:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A201 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1482 (lög í heild) útbýtt þann 1998-06-02 16:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A225 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1997-11-03 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 871 (lög í heild) útbýtt þann 1998-03-03 18:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-24 19:24:22 - [HTML]

Þingmál A249 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 702 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-20 19:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 376 - Komudagur: 1997-12-03 - Sendandi: Samband almennra lífeyrissjóða - Skýring: (sameiginleg umsögn SAL og LL) - [PDF]

Þingmál A254 (skipting afnotaréttar nytjastofna á Íslandsmiðum)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-02 17:04:50 - [HTML]

Þingmál A288 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1998-04-28 22:37:52 - [HTML]

Þingmál A311 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1495 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-02 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-05 10:32:45 - [HTML]
136. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-28 15:03:43 - [HTML]

Þingmál A328 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 697 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-20 19:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A340 (veiðar og vinnsla erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1113 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-31 16:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-08 18:49:06 - [HTML]

Þingmál A372 (réttarstaða barna samkvæmt barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 608 (þáltill.) útbýtt þann 1997-12-19 16:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A422 (málefni Hanes-hjónanna)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-02-18 16:04:38 - [HTML]

Þingmál A445 (lögverndun á starfsheiti grunnskólakennara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1550 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-04 18:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-13 10:31:53 - [HTML]
67. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-02-13 10:57:48 - [HTML]
141. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-06-02 20:33:49 - [HTML]

Þingmál A447 (íþróttalög)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-13 12:17:27 - [HTML]

Þingmál A464 (dánarvottorð o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1936 - Komudagur: 1998-04-20 - Sendandi: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A466 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 938 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-11 17:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A513 (ríkisstyrktar kaupskipaútgerðir á Norðurlöndum)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-03-18 15:20:13 - [HTML]

Þingmál A546 (skipulag ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1492 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-02 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A596 (endurskoðun reglna um sjúklingatryggingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (þáltill.) útbýtt þann 1998-03-24 14:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A601 (norræna vegabréfasambandið)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-04 10:41:27 - [HTML]
116. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-05-04 10:44:46 - [HTML]

Þingmál A618 (samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Marokkós)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1049 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1998-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (samningur um baráttu gegn mútugreiðslum til erlendra opinberra starfsmanna í alþjóðlegum viðskiptum)[HTML]

Þingræður:
139. þingfundur - Gunnlaugur M. Sigmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-06-02 14:23:34 - [HTML]

Þingmál A654 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-04-14 18:45:44 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A20 (endurskoðun reglna um sjúklingatryggingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 1998-10-06 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (frumvarp) útbýtt þann 1998-10-12 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A82 (mat á umhverfisáhrifum af stækkun Járnblendiverksmiðjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1999-02-25 12:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A83 (endurskoðun viðskiptabanns á Írak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (þáltill.) útbýtt þann 1998-10-12 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A109 (gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-12-09 18:16:13 - [HTML]

Þingmál A135 (sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1147 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-10 15:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A181 (orka fallvatna og nýting hennar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (frumvarp) útbýtt þann 1998-11-03 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A231 (vegabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (lög í heild) útbýtt þann 1998-12-17 17:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A266 (bætt réttarstaða barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (þáltill.) útbýtt þann 1998-11-30 10:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-16 14:58:31 - [HTML]

Þingmál A279 (bifreiðagjald, fjáröflun til vegagerðar og vörugjald af ökutækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 638 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-12-20 12:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 607 - Komudagur: 1998-12-11 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 694 - Komudagur: 1998-12-17 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A343 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Kristinn Pétursson - Ræða hófst: 1999-01-12 14:51:28 - [HTML]

Þingmál A414 (alþjóðleg viðskiptafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 907 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-03-01 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A427 (fjöldi útlendinga með atvinnuleyfi hér á landi)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1999-02-03 16:46:51 - [HTML]

Þingmál A457 (stofnun nýbúamiðstöðvar á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-15 19:05:36 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-10-01 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A4 (skattfrelsi norrænna verðlauna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-01 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 384 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1999-12-13 17:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A22 (iðnaðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 568 - Komudagur: 1999-12-15 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A68 (ættleiðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-07 09:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 487 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-12-17 20:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 542 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-12-21 22:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A69 (skráð trúfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-07 09:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-12 13:48:12 - [HTML]
47. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1999-12-16 19:27:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 160 - Komudagur: 1999-11-18 - Sendandi: Guðfræðideild Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A70 (lagaskil á sviði samningaréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-07 09:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A91 (málefni innflytjenda á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1999-11-01 17:29:52 - [HTML]

Þingmál A113 (samningur um flutning dæmdra manna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1999-10-20 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A117 (fjáraukalög 1999)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-07 15:43:01 - [HTML]

Þingmál A123 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (frumvarp) útbýtt þann 1999-11-02 13:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A165 (erlend fjárfesting)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (svar) útbýtt þann 1999-11-24 12:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A172 (afnotaréttur nytjastofna á Íslandsmiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 198 (þáltill.) útbýtt þann 1999-11-11 12:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 966 - Komudagur: 2000-03-09 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A189 (áhafnir íslenskra flutningaskipa, farþegaskipa, farþegabáta og skemmtibáta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 219 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-12 12:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1022 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-04-13 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1356 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-10 13:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-23 13:37:30 - [HTML]

Þingmál A190 (nýbúamiðstöð á Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 220 (þáltill.) útbýtt þann 1999-11-16 10:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1335 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-09 23:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-01 18:49:12 - [HTML]
53. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-02-01 19:02:54 - [HTML]

Þingmál A206 (fullgilding samnings um framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1999-11-18 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 791 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-03-21 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 792 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-03-21 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-21 13:41:20 - [HTML]
83. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-21 13:56:23 - [HTML]
83. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-21 17:34:46 - [HTML]

Þingmál A236 (Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-30 17:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A237 (þátttaka Íslands í Schengen-samstarfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 289 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-30 17:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 790 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-03-20 18:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 801 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-04-03 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 971 (lög í heild) útbýtt þann 2000-04-07 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2000-04-06 19:39:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 586 - Komudagur: 1999-12-20 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A261 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 933 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-05 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 934 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-04-05 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1006 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-04-13 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1039 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-04-26 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-10 18:52:07 - [HTML]
97. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2000-04-11 15:28:28 - [HTML]

Þingmál A271 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 369 (þáltill.) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A325 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 575 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-08 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1196 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-08 16:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1243 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-08 21:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (eftirlit með útlendingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-09 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A342 (aðgerðir NATO í Júgóslavíu 1999)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-02-23 15:35:40 - [HTML]

Þingmál A350 (dvalarleyfi háð takmörkunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 680 (svar) útbýtt þann 2000-03-09 13:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (útgáfa diplómatískra vegabréfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 673 (svar) útbýtt þann 2000-03-06 13:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A377 (endurskoðun viðskiptabanns á Írak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (þáltill.) útbýtt þann 2000-02-22 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A397 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (frumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-16 13:46:49 - [HTML]

Þingmál A401 (lyfjalög og almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1639 - Komudagur: 2000-04-18 - Sendandi: Samtök verslunarinnar -, - Félag ísl. stórkaupmanna - [PDF]

Þingmál A405 (varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 663 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-24 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2000-03-16 11:45:18 - [HTML]
97. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2000-04-11 18:21:27 - [HTML]

Þingmál A418 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 681 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-03-13 15:30:23 - [HTML]
77. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2000-03-13 17:30:40 - [HTML]

Þingmál A470 (Norræna ráðherranefndin 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-03-16 11:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A508 (heimsóknir útlendinga)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-05 13:58:48 - [HTML]
91. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-04-05 14:02:10 - [HTML]
91. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2000-04-05 14:07:39 - [HTML]

Þingmál A522 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (frumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1355 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-10 11:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1364 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-10 21:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A524 (eignarréttur íslenska ríkisins að auðlindum hafsbotnsins)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-07 16:46:35 - [HTML]

Þingmál A558 (staðfest samvist)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1195 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-08 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1240 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-08 21:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (bílaleigur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1206 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-08 21:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1207 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-05-08 19:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1289 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-09 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1318 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-09 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Árni Johnsen (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-09 10:33:55 - [HTML]

Þingmál A585 (fullgilding samnings um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 887 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (fullgilding Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A623 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-05-08 18:55:00 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A2 (Þjóðhagsáætlun 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-10-02 16:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A7 (endurskoðun viðskiptabanns á Írak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-04 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A25 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-10-12 12:40:50 - [HTML]
9. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-12 13:04:54 - [HTML]

Þingmál A48 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-05 10:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-08 13:55:53 - [HTML]
66. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2001-02-08 14:14:41 - [HTML]
66. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-02-08 14:29:50 - [HTML]
66. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2001-02-08 14:35:01 - [HTML]

Þingmál A51 (löggjöf og eftirlit með klámi, vændi o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2001-01-15 12:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A70 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (svar) útbýtt þann 2000-11-08 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A102 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-12 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Ásta Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-02 17:47:56 - [HTML]

Þingmál A118 (skráning skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-10-16 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-02 11:14:41 - [HTML]

Þingmál A145 (landsmiðstöð fyrir útlendinga búsetta á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-11-08 14:11:46 - [HTML]

Þingmál A156 (fjáraukalög 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 340 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-11-24 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-27 15:46:58 - [HTML]

Þingmál A184 (málefni barna og unglinga í hópi nýbúa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 443 (svar) útbýtt þann 2000-12-08 18:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A210 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2000-11-08 14:34:47 - [HTML]

Þingmál A231 (gagnkvæmt afnám vegabréfsáritana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 369 (svar) útbýtt þann 2000-12-14 10:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A242 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-21 20:30:33 - [HTML]

Þingmál A283 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-12-16 10:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2000-12-16 10:32:59 - [HTML]

Þingmál A284 (eftirlit með útlendingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-11-20 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A344 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-07 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-14 16:05:59 - [HTML]
50. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2000-12-15 12:13:28 - [HTML]
50. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2000-12-15 12:25:46 - [HTML]

Þingmál A348 (áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 496 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-11 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1484 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-20 01:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A349 (réttur til fiskveiða á eigin bát minni en 30 brl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 497 (frumvarp) útbýtt þann 2000-12-12 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A360 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-12-14 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A379 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2001-01-17 14:31:13 - [HTML]
64. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-01-23 20:56:03 - [HTML]

Þingmál A391 (framkvæmd Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-01-17 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1276 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-11 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-02-27 14:28:49 - [HTML]

Þingmál A410 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 665 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-01-23 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-27 14:44:53 - [HTML]
77. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2001-02-27 14:52:04 - [HTML]
77. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2001-02-27 15:00:49 - [HTML]
77. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-02-27 15:05:54 - [HTML]
120. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-11 10:45:48 - [HTML]

Þingmál A412 (samningur milli Evrópubandalagsins og Íslands og Noregs um beiðni um hæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 667 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-01-23 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 764 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2001-02-26 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-26 15:57:18 - [HTML]
76. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2001-02-26 17:14:54 - [HTML]

Þingmál A444 (breyting á VII. viðauka við EES-samninginn (starfsmenntun))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 710 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-02-13 17:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A445 (breyting á XI. viðauka við EES-samninginn (fjarskiptaþjónusta))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 711 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-02-13 17:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A498 (samningur um öryggi starfsmanna Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-02-27 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A505 (hönnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 792 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-02-28 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1208 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-09 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A521 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-10 12:55:55 - [HTML]
119. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-10 16:27:04 - [HTML]
119. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-10 16:29:14 - [HTML]
120. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2001-05-11 13:33:26 - [HTML]
128. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-05-18 10:20:48 - [HTML]

Þingmál A530 (hjónabönd útlendinga hér á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 826 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2001-03-05 17:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (Norræna ráðherranefndin 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 846 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-03-08 14:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A554 (Norðurlandasamningur um alþjóðleg einkamálaréttarákvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-12 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1279 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-11 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (réttarstaða starfsmanna sem starfa tímabundið á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 885 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-15 11:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A588 (móttaka flóttamannahópa)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2001-04-05 15:49:47 - [HTML]

Þingmál A620 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-06 16:52:09 - [HTML]
108. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2001-04-06 17:10:12 - [HTML]

Þingmál A624 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-05 16:42:22 - [HTML]
107. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2001-04-05 16:49:58 - [HTML]
107. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2001-04-05 17:23:17 - [HTML]
107. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-04-05 17:29:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2150 - Komudagur: 2001-04-30 - Sendandi: Miðstöð nýbúa, Upplýsinga- og menningarmiðstöð - [PDF]
Dagbókarnúmer 2209 - Komudagur: 2001-05-02 - Sendandi: Mannréttindasamtök innflytjenda á Íslandi - [PDF]

Þingmál A687 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2001-05-18 22:19:36 - [HTML]

Þingmál A707 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-05-17 16:31:42 - [HTML]

Þingmál B488 (staða erlends fiskverkafólks)

Þingræður:
113. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-26 13:35:54 - [HTML]
113. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2001-04-26 13:51:52 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-10-01 15:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A3 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2001-10-08 17:35:27 - [HTML]

Þingmál A52 (talsmaður útlendinga á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1719 - Komudagur: 2002-04-09 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A70 (réttarstaða erlendra kvenna)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-10-17 14:55:22 - [HTML]

Þingmál A114 (tekjuskattur og eignarskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-06 11:04:48 - [HTML]

Þingmál A146 (eignarréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-11 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-15 15:06:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 42 - Komudagur: 2001-11-07 - Sendandi: Toshiki Toma, prestur innflytjenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 43 - Komudagur: 2001-11-07 - Sendandi: Fjölmenningarráð - [PDF]

Þingmál A169 (heilbrigðisþjónusta og almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-15 17:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 605 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2001-12-14 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 629 (lög í heild) útbýtt þann 2001-12-14 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A202 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-30 13:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-19 19:58:17 - [HTML]

Þingmál A204 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-30 13:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1141 (breytingartillaga) útbýtt þann 2002-04-05 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1430 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-30 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1442 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-30 16:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-06 14:46:21 - [HTML]
22. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-11-06 15:43:08 - [HTML]
22. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-06 16:05:47 - [HTML]
132. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2002-04-29 16:18:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 621 - Komudagur: 2002-01-16 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A229 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 345 - Komudagur: 2001-12-05 - Sendandi: Sjálfsbjörg - [PDF]

Þingmál A285 (skráning skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-15 11:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1398 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-26 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-20 15:15:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 743 - Komudagur: 2002-02-18 - Sendandi: Stýrimannaskólinn í Reykjavík - [PDF]

Þingmál A308 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 495 (svar) útbýtt þann 2001-12-07 18:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A371 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-05 16:14:32 - [HTML]

Þingmál A406 (alþjóðasamningar um að koma í veg fyrir hryðjuverkasprengingar og fjármögnun hryðjuverkastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 663 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-01-24 14:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A427 (almenn hegningarlög og refsiábyrgð lögaðila vegna mútugreiðslu til opinbers starfsmanns (hryðjuverk))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-28 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A433 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-30 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1173 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-10 17:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1431 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-05-02 17:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1460 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-05-02 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-05 14:03:14 - [HTML]
69. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2002-02-05 15:32:22 - [HTML]
132. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2002-04-29 23:40:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 917 - Komudagur: 2002-02-27 - Sendandi: Toshiki Toma, prestur innflytjenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 938 - Komudagur: 2002-02-27 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 962 - Komudagur: 2002-03-01 - Sendandi: Útlendingaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 986 - Komudagur: 2002-03-01 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1002 - Komudagur: 2002-03-05 - Sendandi: Mannréttindasamtök innflytjenda á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1311 - Komudagur: 2002-03-15 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli - Skýring: (lagt fram á fundi a.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1508 - Komudagur: 2002-03-26 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneyti. - [PDF]

Þingmál A476 (flutningur fjarvinnsluverkefna og starfa út á land)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 999 (svar) útbýtt þann 2002-03-21 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A483 (norrænt samstarf 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-02-07 10:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-28 16:14:50 - [HTML]
85. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2002-02-28 16:50:18 - [HTML]

Þingmál A489 (rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-07 10:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A490 (Norræna ráðherranefndin 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 775 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-02-07 10:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A494 (almenn hegningarlög og lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 784 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-11 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1301 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-22 19:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1335 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-22 20:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A538 (stefna í byggðamálum 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 843 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-19 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-26 14:10:05 - [HTML]

Þingmál A550 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1010 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-03-19 18:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1014 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-03-21 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1015 (breytingartillaga) útbýtt þann 2002-03-21 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1016 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-03-21 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1017 (breytingartillaga) útbýtt þann 2002-03-21 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1135 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-05 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-07 11:46:06 - [HTML]
91. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2002-03-07 12:03:13 - [HTML]
91. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-03-07 12:09:54 - [HTML]
91. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-03-07 12:14:50 - [HTML]
91. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2002-03-07 12:34:42 - [HTML]
111. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-05 10:34:21 - [HTML]
111. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-05 10:35:51 - [HTML]
111. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-05 10:40:20 - [HTML]
111. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2002-04-05 12:14:07 - [HTML]
111. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2002-04-05 13:32:27 - [HTML]
111. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2002-04-05 13:35:09 - [HTML]
111. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2002-04-05 13:36:20 - [HTML]
111. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2002-04-05 13:39:08 - [HTML]
112. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-05 14:19:54 - [HTML]
112. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-05 14:27:55 - [HTML]
112. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-05 14:31:14 - [HTML]
112. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2002-04-05 14:39:07 - [HTML]

Þingmál A551 (fullgilding stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1021 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-03-21 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-08 12:02:17 - [HTML]
93. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2002-03-08 12:38:26 - [HTML]
115. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-09 22:35:21 - [HTML]

Þingmál A556 (Evrópuráðsþingið 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-02-26 19:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A565 (fullgilding samnings Fríverslunarsamtaka Evrópu og Króatíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 886 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-27 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A566 (fullgilding samnings Fríverslunarsamtaka Evrópu og Makedóníu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 887 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-27 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A567 (fullgilding samnings Fríverslunarsamtaka Evrópu og Jórdaníu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-27 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A575 (áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 902 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-04 18:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A672 (nýr stofnsamningur Fríverslunarsamtaka Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-04-08 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1271 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-19 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1272 (breytingartillaga) útbýtt þann 2002-04-19 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1314 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-20 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1392 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-26 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
115. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-09 20:37:06 - [HTML]
124. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-20 10:02:51 - [HTML]
124. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2002-04-20 10:34:07 - [HTML]

Þingmál A675 (alþjóðasamþykkt um menntun og þjálfun, skírteini og vaktstöður áhafna fiskiskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1091 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-04-08 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (samningur um að koma í veg fyrir ólögmætar aðgerðir gegn öryggi í siglingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1099 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-04-08 17:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A686 (samningur um vörslu kjarnakleyfra efna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1102 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-04-03 15:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A709 (Þjóðhagsstofnun o.fl.)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-04-18 21:02:05 - [HTML]

Þingmál B134 (erlent vinnuafl)

Þingræður:
27. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-13 13:45:13 - [HTML]

Þingmál B176 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
40. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 2001-11-29 15:06:09 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A1 (fjárlög 2003)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-12-05 17:57:36 - [HTML]

Þingmál A53 (varnir gegn mengun sjávar)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-01-29 14:50:00 - [HTML]

Þingmál A116 (íbúafjöldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2002-10-07 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 267 (svar) útbýtt þann 2002-10-31 13:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A157 (skráning skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-09 15:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 886 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2003-01-29 15:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 917 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-02-03 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-15 16:23:18 - [HTML]
75. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-10 16:00:05 - [HTML]

Þingmál A168 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2003-02-26 09:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1178 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1211 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-10 12:17:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 858 - Komudagur: 2003-01-24 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A179 (alþjóðasakamáladómstóllinn)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-01-22 15:13:35 - [HTML]

Þingmál A180 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-10 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1424 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-15 02:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1443 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-15 17:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 44 - Komudagur: 2002-11-11 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]

Þingmál A181 (tryggingagjald)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-10-14 17:13:08 - [HTML]
9. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2002-10-14 17:28:27 - [HTML]

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-17 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 660 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-13 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 743 (lög í heild) útbýtt þann 2002-12-13 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A242 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 867 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-01-27 18:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 954 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-02-10 18:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-29 15:23:27 - [HTML]
70. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-03 16:16:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 859 - Komudagur: 2003-01-24 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A248 (viðurkenning á menntun og prófskírteinum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 458 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-11-26 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-05 13:36:36 - [HTML]
39. þingfundur - Gunnar Birgisson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-28 15:32:39 - [HTML]

Þingmál A278 (flutningur opinberra starfa og stofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 930 (svar) útbýtt þann 2003-02-11 17:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A326 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 354 (frumvarp) útbýtt þann 2002-11-07 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A395 (breyting á VII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-11-25 12:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A400 (samningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Singapúr)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 491 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-11-27 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A424 (breyting á VII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-04 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A446 (námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-09 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1270 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2003-03-12 20:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1389 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-14 15:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1411 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-14 23:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-03 16:20:10 - [HTML]
70. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2003-02-03 16:29:07 - [HTML]
70. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2003-02-03 16:36:46 - [HTML]
70. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2003-02-03 16:55:25 - [HTML]

Þingmál A458 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-12-12 13:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A489 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 805 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-21 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-22 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1061 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-03 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1093 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-05 16:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1020 - Komudagur: 2003-02-14 - Sendandi: Alcan á Íslandi (ISAL) - [PDF]

Þingmál A523 (rannsókn flugslysa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1351 - Komudagur: 2003-02-27 - Sendandi: Flugmálastjórn - [PDF]

Þingmál A553 (lífeyrisgreiðslur til Íslendinga erlendis)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-02-05 15:15:20 - [HTML]

Þingmál A572 (Norræna ráðherranefndin 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 923 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-05 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A597 (nýr stofnsamningur Fríverslunarsamtaka Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 958 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-11 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1299 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-12 19:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1300 (breytingartillaga) útbýtt þann 2003-03-12 19:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1345 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-13 21:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1393 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-14 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-13 20:26:43 - [HTML]

Þingmál A598 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 959 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-11 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1187 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-10 21:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1363 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-13 22:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-17 16:47:32 - [HTML]
96. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-11 18:56:00 - [HTML]

Þingmál A599 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-11 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1412 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-14 23:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A665 (breyting á XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-03-04 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A686 (samskipti Íslendinga og bandarískra hermanna)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-12 11:16:23 - [HTML]
97. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-03-12 11:18:43 - [HTML]
97. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-03-12 11:23:28 - [HTML]

Þingmál A695 (bann við umskurði á kynfærum kvenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1155 (frumvarp) útbýtt þann 2003-03-10 20:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A703 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-11 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B445 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
85. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2003-02-27 15:02:38 - [HTML]

Löggjafarþing 129

Þingmál B1 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
0. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-05-26 17:00:50 - [HTML]
0. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-05-26 18:01:57 - [HTML]
0. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2003-05-26 18:41:11 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A1 (fjárlög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-01 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A18 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-10-28 14:22:20 - [HTML]

Þingmál A34 (framkvæmd alþingiskosninganna 10. maí 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2003-10-03 16:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 681 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2003-12-12 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A88 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-03 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 656 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-12-11 18:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 690 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-12-12 15:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A90 (fjáröflun til vegagerðar, vörugjald af ökutækjum o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 256 - Komudagur: 2003-11-24 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A125 (erlendar starfsmannaleigur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1712 - Komudagur: 2004-04-14 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2595 - Komudagur: 2004-07-05 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]

Þingmál A140 (Happdrætti Háskóla Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 145 - Komudagur: 2003-11-18 - Sendandi: Happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjóm. - [PDF]

Þingmál A146 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-14 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A198 (bann við umskurði kvenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 12:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-23 10:35:51 - [HTML]
101. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-04-23 11:08:26 - [HTML]
101. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-23 11:11:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2598 - Komudagur: 2004-07-08 - Sendandi: Refsiréttarnefnd - [PDF]

Þingmál A204 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1358 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-16 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1494 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-26 16:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A294 (samningur á sviði refsiréttar um spillingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-11-11 16:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-13 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 960 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-02-25 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1092 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-03-10 17:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-05 12:00:24 - [HTML]
43. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2003-12-05 12:05:43 - [HTML]
74. þingfundur - Gunnar Birgisson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-02 14:59:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 924 - Komudagur: 2004-02-03 - Sendandi: Baldur Andrésson - [PDF]

Þingmál A318 (meðlagsgreiðslur vegna barna erlendis)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-26 15:39:32 - [HTML]

Þingmál A338 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 412 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-24 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2004-03-09 15:41:22 - [HTML]
79. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-03-09 16:40:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 629 - Komudagur: 2003-12-10 - Sendandi: Viðskiptaskrifstofa utanríkisráðuneytisins - [PDF]

Þingmál A342 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 416 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-24 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-04 11:35:04 - [HTML]

Þingmál A345 (Evrópska efnahagssvæðið og íslenskur vinnumarkaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (svar) útbýtt þann 2003-12-11 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A376 (afdrif hælisleitenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1714 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2004-05-25 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A387 (réttarstaða íslenskrar tungu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (þáltill.) útbýtt þann 2003-12-02 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-09 18:39:46 - [HTML]

Þingmál A410 (tímabundin ráðning starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 558 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-03 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A462 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 13:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1034 - Komudagur: 2004-02-23 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A480 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 746 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-01-28 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-02 17:49:49 - [HTML]

Þingmál A484 (íslensk farskip)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 756 (þáltill.) útbýtt þann 2004-01-28 15:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-04 13:51:46 - [HTML]
77. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-03-04 14:07:52 - [HTML]
77. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-04 14:18:29 - [HTML]

Þingmál A488 (búsetuleyfi og dvalarleyfi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (svar) útbýtt þann 2004-02-09 17:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A579 (Norræna ráðherranefndin 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-12 15:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A719 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1068 (frumvarp) útbýtt þann 2004-03-09 13:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2053 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Samtök kvenna af erlendum uppruna - [PDF]

Þingmál A720 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1069 (frumvarp) útbýtt þann 2004-03-09 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A735 (samningur ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Chiles)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1091 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-03-10 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A736 (frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-10 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1458 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-04-23 15:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1510 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-27 15:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-15 15:50:03 - [HTML]
83. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2004-03-15 15:59:11 - [HTML]
102. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-26 15:56:30 - [HTML]

Þingmál A749 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1120 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-15 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1516 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-04-27 18:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1534 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-04-28 22:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1552 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-30 09:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1567 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-30 14:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2004-03-22 15:34:47 - [HTML]
87. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2004-03-22 15:53:18 - [HTML]
87. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-22 16:40:36 - [HTML]
106. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-29 11:22:28 - [HTML]
106. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-29 12:00:36 - [HTML]
106. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-29 12:02:52 - [HTML]
106. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-04-29 14:06:05 - [HTML]
106. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-29 14:37:30 - [HTML]
106. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-29 15:08:34 - [HTML]
106. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-04-29 15:25:59 - [HTML]
106. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-29 15:47:49 - [HTML]
106. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2004-04-29 22:46:03 - [HTML]
107. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2004-04-30 10:59:47 - [HTML]
107. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-30 11:34:27 - [HTML]
107. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2004-04-30 11:42:42 - [HTML]
107. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-04-30 11:53:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1750 - Komudagur: 2004-04-14 - Sendandi: Mannréttindasamtök innflytjenda á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1848 - Komudagur: 2004-04-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1912 - Komudagur: 2004-04-19 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1957 - Komudagur: 2004-04-19 - Sendandi: Alþjóðahúsið ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2010 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A750 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1121 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-15 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-22 15:20:42 - [HTML]

Þingmál A786 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-03-30 17:16:43 - [HTML]

Þingmál A791 (dvalarleyfi á grundvelli hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1388 (svar) útbýtt þann 2004-04-15 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A855 (fæðingar- og foreldraorlof og tryggingagjald)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-05-26 14:53:44 - [HTML]

Þingmál A884 (samningur um veitingu evrópskra einkaleyfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1342 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-23 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A909 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1377 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-05 21:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A945 (loftferðir)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-23 15:05:14 - [HTML]

Þingmál A948 (Norðurlandasamningur um almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-16 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1819 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-27 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-23 15:01:18 - [HTML]

Þingmál A949 (Norðurlandasamningur um almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1452 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-23 10:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-26 16:39:12 - [HTML]

Þingmál A959 (erlendir starfsmenn á Kárahnjúkasvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1740 (svar) útbýtt þann 2004-05-22 12:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A966 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1485 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2004-04-23 18:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Jónína Bjartmarz (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-18 10:31:21 - [HTML]
119. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2004-05-18 10:41:19 - [HTML]

Þingmál A969 (atvinnuleysi ungs fólks í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1766 (svar) útbýtt þann 2004-05-25 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-28 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2004-05-11 22:55:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2416 - Komudagur: 2004-05-10 - Sendandi: Norðurljós - [PDF]

Þingmál A986 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1602 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-05-10 22:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B390 (afplánun íslensks ríkisborgara í Texas)

Þingræður:
80. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-10 13:34:30 - [HTML]
80. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2004-03-10 13:38:39 - [HTML]
80. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2004-03-10 13:45:16 - [HTML]

Þingmál B587 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
124. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-05-24 21:43:52 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 439 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-11-25 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 531 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2004-12-03 11:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-05 14:49:59 - [HTML]
39. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-25 12:15:59 - [HTML]
48. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-03 12:20:01 - [HTML]

Þingmál A3 (innrásin í Írak og forsendur fyrir stuðningi íslenskra stjórnvalda)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-11-16 15:31:04 - [HTML]
56. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-12-10 18:21:01 - [HTML]

Þingmál A4 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-06 15:12:17 - [HTML]

Þingmál A47 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-05 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-01-27 18:42:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 887 - Komudagur: 2005-02-28 - Sendandi: UNIFEM á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 928 - Komudagur: 2005-03-02 - Sendandi: Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 929 - Komudagur: 2005-03-02 - Sendandi: Kvennaathvarfið, - [PDF]
Dagbókarnúmer 970 - Komudagur: 2005-03-07 - Sendandi: Alþjóðahúsið ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 972 - Komudagur: 2005-03-07 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1210 - Komudagur: 2005-04-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarráð - [PDF]

Þingmál A48 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-05 15:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 889 - Komudagur: 2005-02-28 - Sendandi: UNIFEM á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 912 - Komudagur: 2005-03-01 - Sendandi: Alþjóðahúsið ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 930 - Komudagur: 2005-03-02 - Sendandi: Kvennaathvarfið - [PDF]
Dagbókarnúmer 931 - Komudagur: 2005-03-02 - Sendandi: Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 2005-03-07 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A67 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-12 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1273 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-02 18:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1274 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-05-02 18:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1470 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1483 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 23:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 751 - Komudagur: 2005-01-27 - Sendandi: Áhugahópur gegn umskurði kvenna - [PDF]
Dagbókarnúmer 756 - Komudagur: 2005-02-01 - Sendandi: Refsiréttarnefnd - [PDF]

Þingmál A73 (sérdeild fyrir fanga á aldrinum 18 til 24 ára)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1258 - Komudagur: 2005-04-12 - Sendandi: Fangelsismálastofnun ríkisins - [PDF]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-05 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 390 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-11-18 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-18 11:31:05 - [HTML]
33. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-18 11:59:28 - [HTML]
35. þingfundur - Jón Bjarnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2004-11-22 15:40:25 - [HTML]

Þingmál A94 (aðgerðir gegn félagslegum undirboðum)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-10-13 13:50:14 - [HTML]

Þingmál A98 (skattamál í tengslum við Kárahnjúkavirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 416 (svar) útbýtt þann 2004-11-23 17:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A190 (einkamálalög og þjóðlendulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 80 - Komudagur: 2004-11-11 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - Skýring: (reglugerð um starfshætti gjafsóknarnefndar) - [PDF]

Þingmál A216 (byggðaáætlun fyrir árin 2002--2005)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-10-21 17:18:20 - [HTML]

Þingmál A236 (rannsóknarnefnd umferðarslysa)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2004-11-09 14:37:18 - [HTML]

Þingmál A279 (nýr þjóðsöngur)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Hilmar Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2004-11-16 17:23:11 - [HTML]

Þingmál A336 (fullnusta refsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 733 - Komudagur: 2005-01-25 - Sendandi: Afstaða (í stað Trúnaðarráðs fanga) - [PDF]
Dagbókarnúmer 794 - Komudagur: 2005-02-10 - Sendandi: Fangelsismálastjóri - [PDF]

Þingmál A337 (staða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-11-17 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-20 13:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A355 (íslenskukennsla fyrir útlendinga)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-02-02 15:24:43 - [HTML]

Þingmál A356 (þjónusta við innflytjendur)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-02-02 15:56:09 - [HTML]

Þingmál A442 (umfang skattsvika á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-12-10 19:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (græðarar og starfsemi þeirra á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-01-31 14:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A483 (brottvísun útlendinga úr landi)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-02-09 12:48:12 - [HTML]

Þingmál A484 (löggiltir niðurjöfnunarmenn sjótjóns og sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-01 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 984 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-03-16 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-07 15:58:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 803 - Komudagur: 2005-02-17 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A493 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 753 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-02 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1305 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-03 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1360 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2005-05-07 11:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1032 - Komudagur: 2005-03-09 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1036 - Komudagur: 2005-03-09 - Sendandi: Eimskipafélag Íslands ehf. (LEX-NESTOR og LOGOS) - [PDF]

Þingmál A516 (Norræna ráðherranefndin 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-08 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A551 (miðlun vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-21 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1262 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-02 11:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A577 (Alþjóðavinnumálaþingin í Genf 2001--2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 865 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-24 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A604 (breyting á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 903 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-03 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A606 (breyting á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 905 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-03 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A615 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (frumvarp) útbýtt þann 2005-03-07 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A617 (framkvæmd samkeppnisreglna EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 921 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-07 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A648 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 980 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-16 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1281 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-04 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1316 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-04 14:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (gæðamat á æðardúni)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-31 14:37:21 - [HTML]

Þingmál A677 (uppboðsmarkaðir sjávarafla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1030 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-30 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1464 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1474 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 23:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1263 - Komudagur: 2005-04-12 - Sendandi: Íslandsmarkaður hf - Skýring: (ath.semdir við frv.) - [PDF]

Þingmál A702 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-11 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A722 (samningur ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Líbanons)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1080 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-04-05 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A738 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-19 17:20:17 - [HTML]
113. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-19 17:23:59 - [HTML]

Þingmál A780 (stefna í málefnum barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1156 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-04-18 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B339 (árásir á íslenska starfsmenn utanríkisþjónustunnar í Kabúl í Afganistan)

Þingræður:
18. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-03 15:31:31 - [HTML]
18. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-11-03 15:59:48 - [HTML]

Þingmál B370 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
25. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2004-11-11 15:22:01 - [HTML]
25. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-11-11 16:07:40 - [HTML]

Þingmál B394 (staða innflytjenda)

Þingræður:
31. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-16 13:46:52 - [HTML]
31. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-16 13:51:55 - [HTML]
31. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2004-11-16 13:59:27 - [HTML]

Þingmál B736 (kynþáttafordómar og aðgerðir gegn þeim)

Þingræður:
111. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-04-14 14:00:07 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A17 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-04 20:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-08 15:51:43 - [HTML]

Þingmál A27 (kostir og gallar færeyska fiskveiðistjórnarkerfisins)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-11-03 18:13:06 - [HTML]

Þingmál A53 (meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1411 - Komudagur: 2006-03-22 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A62 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-12 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-21 17:26:17 - [HTML]

Þingmál A172 (réttur verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1595 - Komudagur: 2006-04-12 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A189 (Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2005-10-20 14:45:00 - [HTML]

Þingmál A206 (hælisleitendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 255 (svar) útbýtt þann 2005-11-03 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A222 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-18 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 772 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-02-15 14:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 777 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-02-16 09:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A284 (samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Túnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-11-08 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-16 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A340 (réttarstaða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-18 11:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-22 17:19:01 - [HTML]

Þingmál A345 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-18 11:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A365 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 689 - Komudagur: 2006-01-18 - Sendandi: Samtök um kvennaathvarf - [PDF]
Dagbókarnúmer 714 - Komudagur: 2006-01-24 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A366 (starfsmannaleigur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-24 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 521 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-12-06 19:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 596 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-12-09 19:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 614 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-12-09 19:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2005-11-28 16:42:14 - [HTML]
31. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-11-28 18:02:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 334 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi fél., samkomul.o.fll) - [PDF]
Dagbókarnúmer 368 - Komudagur: 2005-12-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A391 (stefnumótandi byggðaáætlun 2006--2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-12-07 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A395 (styrkir til háskólanáms)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 987 (svar) útbýtt þann 2006-04-03 16:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A401 (Ríkisútvarpið hf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1906 - Komudagur: 2006-04-28 - Sendandi: Dagsbrún hf. - Skýring: (EES-samningur, ríkisstyrkir) - [PDF]

Þingmál A403 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1204 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-04-28 09:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Hlynur Hallsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-10 14:20:50 - [HTML]
64. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-10 14:30:23 - [HTML]
64. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-02-10 14:35:44 - [HTML]
64. þingfundur - Hlynur Hallsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-10 14:43:16 - [HTML]
64. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-10 14:44:40 - [HTML]
64. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-02-10 14:48:08 - [HTML]
119. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-01 13:50:15 - [HTML]

Þingmál A407 (sveitarstjórnarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-12-09 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-02-16 15:05:02 - [HTML]

Þingmál A426 (íbúatölur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2006-01-19 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 710 (svar) útbýtt þann 2006-01-31 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A520 (lögreglulög og framkvæmdarvald ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-02-10 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1422 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 21:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1458 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A565 (Norræna ráðherranefndin 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-02-23 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A594 (evrópsk samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 878 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-07 17:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A615 (vegabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 900 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 12:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
121. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-06-02 20:49:04 - [HTML]

Þingmál A616 (uppboðsmarkaðir sjávarafla)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-16 16:28:01 - [HTML]
88. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-03-16 16:47:08 - [HTML]
98. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-04-03 20:38:47 - [HTML]

Þingmál A619 (almenn hegningarlög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 905 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A637 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 941 (þáltill.) útbýtt þann 2006-03-21 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1788 - Komudagur: 2006-04-25 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A664 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-22 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A671 (samningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og lýðveldisins Suður-Kóreu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 981 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-03-27 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A682 (samningur milli Íslands, Danmerkur og Færeyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 998 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-28 16:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1485 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1516 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (fullgilding Hoyvíkur-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 999 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-03-28 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (samningur um tölvubrot)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1022 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-04-03 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A703 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1033 (frumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 16:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A719 (löggilding starfsheitis áfengis- og vímuefnaráðgjafa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1055 (frumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 11:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A735 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1071 (frumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A741 (áhafnir íslenskra fiskiskipa og annarra skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1077 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 16:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A742 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1078 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1479 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1505 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A771 (atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-10 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1208 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2006-04-28 09:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1214 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-04-28 13:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1215 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-04-28 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Jón Kristjánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-21 18:32:43 - [HTML]
106. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-04-21 18:46:38 - [HTML]
111. þingfundur - Dagný Jónsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-28 10:34:32 - [HTML]
111. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-04-28 10:49:29 - [HTML]
111. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-04-28 11:20:13 - [HTML]
111. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-04-28 11:30:47 - [HTML]
111. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2006-04-28 12:24:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1800 - Komudagur: 2006-04-25 - Sendandi: Alþjóðahúsið ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1809 - Komudagur: 2006-04-25 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1830 - Komudagur: 2006-04-25 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1856 - Komudagur: 2006-04-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1860 - Komudagur: 2006-04-25 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1861 - Komudagur: 2006-04-25 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1872 - Komudagur: 2006-04-26 - Sendandi: Vélstjórafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1873 - Komudagur: 2006-04-26 - Sendandi: Útlendingastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1890 - Komudagur: 2006-04-26 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A808 (staða umferðaröryggismála 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1401 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-06-02 17:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B163 (hreyfanleiki starfsfólks og þjónustu eftir stækkun ESB)

Þingræður:
19. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-10 10:40:05 - [HTML]

Þingmál B182 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
24. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2005-11-17 16:38:03 - [HTML]
24. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-17 18:59:17 - [HTML]

Þingmál B335 (lög um fæðingarorlof -- undirbúningur að fjölmiðlafrumvarpi)

Þingræður:
61. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2006-02-08 12:09:31 - [HTML]

Þingmál B346 (frumvarp um aukatekjur ríkissjóðs)

Þingræður:
65. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2006-02-13 15:13:08 - [HTML]

Þingmál B383 (staða útlendinga hér á landi)

Þingræður:
72. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-02-22 12:44:24 - [HTML]
72. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2006-02-22 12:51:12 - [HTML]
72. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2006-02-22 12:58:11 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A27 (réttur nefndar til aðgangs að opinberum gögnum um öryggismál)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-10-04 18:10:55 - [HTML]

Þingmál A39 (almenn hegningarlög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 922 - Komudagur: 2007-02-13 - Sendandi: Alþjóðahúsið ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1081 - Komudagur: 2007-02-16 - Sendandi: Samtökin Stígamót - [PDF]
Dagbókarnúmer 1622 - Komudagur: 2007-03-22 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A40 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-12 16:15:25 - [HTML]

Þingmál A47 (fjáraukalög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A48 (heildarstefnumótun í málefnum útlendinga og innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-05 18:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A58 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 703 - Komudagur: 2007-01-05 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 709 - Komudagur: 2007-01-05 - Sendandi: Og fjarskipti ehf (Vodafone) - [PDF]

Þingmál A80 (samningur Evrópuráðsins um aðgerðir gegn mansali)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-10 12:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A142 (starfsmannaleigur)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-01 14:20:04 - [HTML]

Þingmál A191 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-12 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A194 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 195 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-16 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (sakaferill erlends vinnuafls)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-22 14:42:04 - [HTML]
33. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-11-22 14:46:37 - [HTML]

Þingmál A310 (erlent starfsfólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 328 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2006-11-03 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 426 (svar) útbýtt þann 2006-11-30 20:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A321 (Íslendingar í fangelsum erlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2006-11-07 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 461 (svar) útbýtt þann 2006-11-29 17:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A339 (mannanöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1068 - Komudagur: 2007-02-19 - Sendandi: Mannanafnanefnd - [PDF]

Þingmál A343 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2005 og 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-11-15 17:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Tollabandalags Suður-Afríkuríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-11-14 18:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A363 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-11-15 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-22 11:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1084 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-09 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1271 (lög í heild) útbýtt þann 2007-03-16 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (erlendir ríkisborgarar án lögheimilis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2006-11-22 18:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1184 (svar) útbýtt þann 2007-03-14 21:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A419 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 494 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-30 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A429 (ættleiðingarstyrkir)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-12-06 21:23:32 - [HTML]

Þingmál A432 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1003 - Komudagur: 2007-02-16 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - Skýring: (frá LÍÚ, SA og SF) - [PDF]

Þingmál A435 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (frumvarp) útbýtt þann 2006-12-05 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 696 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-09 18:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 702 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-12-09 20:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A443 (íslenska friðargæslan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1247 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-15 23:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-03-17 21:25:04 - [HTML]

Þingmál A445 (heilsufar erlendra ríkisborgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 573 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-12-07 20:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-07 15:07:30 - [HTML]
68. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-02-07 15:10:46 - [HTML]

Þingmál A446 (skólavist erlendra barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 574 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-12-07 20:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-07 18:24:51 - [HTML]
68. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-02-07 18:28:12 - [HTML]

Þingmál A447 (afskipti lögreglu af erlendum ríkisborgurum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 575 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2006-12-07 20:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 713 (svar) útbýtt þann 2007-01-17 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A464 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-09 11:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1070 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-08 18:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1215 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-15 11:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1298 (lög í heild) útbýtt þann 2007-03-16 20:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-22 15:55:31 - [HTML]
57. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-22 16:06:19 - [HTML]
57. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-01-22 16:14:17 - [HTML]
57. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-22 16:28:16 - [HTML]
57. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-01-22 16:42:22 - [HTML]
57. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2007-01-22 16:51:42 - [HTML]
57. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-22 17:02:59 - [HTML]
87. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-03-13 17:04:57 - [HTML]
87. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2007-03-13 17:37:33 - [HTML]
91. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2007-03-16 20:12:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 846 - Komudagur: 2007-02-08 - Sendandi: Rauði kross Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 945 - Komudagur: 2007-02-13 - Sendandi: Alþjóðahúsið ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1174 - Komudagur: 2007-02-20 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1238 - Komudagur: 2007-02-27 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A478 (erlendir ríkisborgarar á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2007-01-16 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 974 (svar) útbýtt þann 2007-02-26 17:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A513 (bókmenntasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 776 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1341 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 17:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1371 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-06 16:23:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1154 - Komudagur: 2007-02-21 - Sendandi: Myndstef - [PDF]
Dagbókarnúmer 1210 - Komudagur: 2007-02-26 - Sendandi: Rithöfundasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A541 (skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 810 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-30 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1113 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-12 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1199 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-03-14 21:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1265 (lög í heild) útbýtt þann 2007-03-16 14:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2007-02-06 14:12:04 - [HTML]
66. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-02-06 14:54:18 - [HTML]
66. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2007-02-06 15:55:05 - [HTML]
85. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2007-03-09 13:58:58 - [HTML]
85. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2007-03-09 15:00:37 - [HTML]
85. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2007-03-09 15:11:12 - [HTML]
85. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-09 15:36:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1111 - Komudagur: 2007-02-20 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1127 - Komudagur: 2007-02-21 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1167 - Komudagur: 2007-02-22 - Sendandi: Alþjóðahúsið ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1185 - Komudagur: 2007-02-23 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A542 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-01 15:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1293 - Komudagur: 2007-02-28 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A569 (Norræna ráðherranefndin 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-07 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A620 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 920 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-19 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (norrænt samstarf 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 925 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-19 17:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A648 (breyting á IV. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 967 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-22 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A652 (samningar um gagnkvæma réttaraðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-26 17:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1226 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-15 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-01 19:14:39 - [HTML]
91. þingfundur - Halldór Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-16 17:57:18 - [HTML]

Þingmál A655 (réttarstaða liðsafla aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 981 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-26 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A667 (íslensk alþjóðleg skipaskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1013 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-01 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1202 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-03-14 21:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1350 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1383 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 21:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-08 18:15:18 - [HTML]
84. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-03-08 18:33:13 - [HTML]
84. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-03-08 20:02:53 - [HTML]
93. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-17 15:39:04 - [HTML]

Þingmál A683 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 2007-03-13 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - Skýring: (umsögn og ritgerð) - [PDF]

Þingmál A684 (samningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Egyptalands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1067 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-03-09 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A688 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1086 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-09 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A695 (framganga lögreglu gagnvart mótmælendum við Kárahnjúka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (þáltill.) útbýtt þann 2007-03-12 16:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A697 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (þáltill.) útbýtt þann 2007-03-12 23:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A703 (staða umferðaröryggismála 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-15 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (tengsl Íslands og Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-15 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A709 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-16 23:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B105 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2006-10-03 19:52:19 - [HTML]

Þingmál B145 (Kárahnjúkavirkjun og Hálslón, munnleg skýrsla iðnaðarráðherra)

Þingræður:
11. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2006-10-12 10:33:41 - [HTML]

Þingmál B202 (fjölgun útlendinga á Íslandi)

Þingræður:
22. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-07 13:46:00 - [HTML]

Þingmál B252 (búseta í iðnaðarhúsnæði)

Þingræður:
34. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-23 10:31:37 - [HTML]

Þingmál B301 (símhleranir)

Þingræður:
45. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-08 14:24:15 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A2 (þátttaka Lýðveldisins Búlgaríu og Rúmeníu á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 20 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-06-06 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 21 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-06-07 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 44 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-06-13 11:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-06-05 15:08:48 - [HTML]
4. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2007-06-05 15:25:25 - [HTML]
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2007-06-05 15:56:52 - [HTML]
4. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2007-06-05 16:10:37 - [HTML]
4. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-06-05 17:12:46 - [HTML]
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2007-06-07 17:31:27 - [HTML]
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2007-06-07 17:42:41 - [HTML]
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2007-06-07 17:55:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2007-06-06 - Sendandi: Félags- og tryggingamálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ut.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 21 - Komudagur: 2007-06-06 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ut.) - [PDF]

Þingmál A11 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-06-06 15:47:14 - [HTML]

Þingmál A13 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-06-05 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 50 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-06-13 16:32:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-11-29 16:15:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 56 - Komudagur: 2007-10-30 - Sendandi: Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins - Skýring: minnisbl., ársskýrsla o.fl. - [PDF]

Þingmál A7 (lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-04 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A25 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-04 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-01 19:26:27 - [HTML]

Þingmál A28 (aðgerðaáætlun um íslenskukennslu fyrir innflytjendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-04 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-01 18:27:53 - [HTML]
16. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2007-11-01 18:42:44 - [HTML]
16. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-11-01 18:53:16 - [HTML]

Þingmál A81 (tengsl NATO við fangaflug bandarísku leyniþjónustunnar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-21 12:42:41 - [HTML]

Þingmál A82 (upplýsingagjöf til bandarískra stjórnvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2007-10-04 18:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-05 18:13:50 - [HTML]
37. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-12-05 18:17:01 - [HTML]

Þingmál A135 (atvinnuleyfi fyrir erlenda sérfræðinga)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-11-07 14:12:50 - [HTML]

Þingmál A147 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3013 - Komudagur: 2008-04-07 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A184 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1080 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-22 16:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1348 - Komudagur: 2008-02-07 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A232 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1287 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1300 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1041 - Komudagur: 2008-01-15 - Sendandi: Bogi Nilsson fyrrv. ríkissaksóknari - Skýring: (athugasemdir og ábendingar) - [PDF]

Þingmál A247 (útlendingar og réttarstaða þeirra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1026 - Komudagur: 2008-01-10 - Sendandi: Alþjóðahúsið ehf - [PDF]

Þingmál A272 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1375 - Komudagur: 2008-02-12 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - Skýring: (frá LÍÚ,SF,SA) - [PDF]

Þingmál A285 (grunnskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1223 - Komudagur: 2008-01-25 - Sendandi: Prestafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A286 (framhaldsskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1232 - Komudagur: 2008-01-25 - Sendandi: Prestafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A287 (leikskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1229 - Komudagur: 2008-01-25 - Sendandi: Prestafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A288 (menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1116 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-26 22:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1258 (lög í heild) útbýtt þann 2008-05-29 21:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1226 - Komudagur: 2008-01-25 - Sendandi: Prestafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A290 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-28 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 559 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-12-14 18:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-04 21:18:43 - [HTML]
36. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-04 21:34:20 - [HTML]

Þingmál A331 (varnarmálalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-01-15 15:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 890 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-04-15 12:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 896 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2008-04-10 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 907 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-04-16 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-08 21:30:53 - [HTML]
90. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-15 14:11:30 - [HTML]
90. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-15 15:04:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1561 - Komudagur: 2008-02-26 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A337 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-01-17 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1151 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-27 21:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1152 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-27 21:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1183 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-28 20:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1286 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1299 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Birgir Ármannsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-29 23:12:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1446 - Komudagur: 2008-02-18 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1527 - Komudagur: 2008-02-22 - Sendandi: Alþjóðahúsið ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1666 - Komudagur: 2008-03-05 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2874 - Komudagur: 2008-05-20 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið - Skýring: (breyt.till.) - [PDF]

Þingmál A338 (atvinnuréttindi útlendinga o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 573 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-01-17 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1135 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-28 11:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1224 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1268 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 22:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-22 19:27:49 - [HTML]
51. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-01-22 20:18:00 - [HTML]
112. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-28 21:15:56 - [HTML]
112. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-05-28 21:50:38 - [HTML]
112. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-05-28 22:13:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1416 - Komudagur: 2008-02-14 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús, bt. forstjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1609 - Komudagur: 2008-02-28 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1688 - Komudagur: 2008-03-06 - Sendandi: Fjölmenningarsetur - [PDF]

Þingmál A348 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2012 - Komudagur: 2008-04-03 - Sendandi: Alþjóðahús - [PDF]

Þingmál A351 (flutningur á útgáfu starfsleyfa til landlæknis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1488 - Komudagur: 2008-02-15 - Sendandi: Sálfræðingafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A375 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2199 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A401 (áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 647 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-19 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A432 (breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2561 - Komudagur: 2008-05-07 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (flutn.fyrirtæki og aðskiln.kröfur) - [PDF]

Þingmál A442 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 705 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-26 17:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2098 - Komudagur: 2008-04-09 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A447 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 710 (frumvarp) útbýtt þann 2008-02-28 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A452 (Norræna ráðherranefndin 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 722 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-28 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (fullgilding Palermó-samnings gegn fjölþjóðlegri skipulagðri glæpastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-03-31 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A495 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 789 (frumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 10:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A498 (breyting á samningi um takmörkun ábyrgðar á sjóréttarkröfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 792 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-03-31 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A499 (fullgilding þriggja Haag-samninga á sviði réttarfars)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 793 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-03-31 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-08 20:26:49 - [HTML]

Þingmál A515 (tekjuskattur og skattlagning kaupskipaútgerðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2408 - Komudagur: 2008-04-28 - Sendandi: PriceWaterhouseCoopers hf - [PDF]

Þingmál A518 (framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 819 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1293 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1307 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A526 (endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 827 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1221 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1264 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 22:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A528 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 829 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1109 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-05-26 13:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-07 17:32:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2357 - Komudagur: 2008-04-25 - Sendandi: Alþjóðahús - [PDF]

Þingmál A532 (staðfest samvist)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1150 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-05-27 21:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-21 21:34:49 - [HTML]
114. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-30 00:02:15 - [HTML]

Þingmál A535 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-04-07 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1226 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-17 17:48:50 - [HTML]
93. þingfundur - Paul Nikolov - Ræða hófst: 2008-04-17 18:12:33 - [HTML]
93. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-17 20:12:26 - [HTML]
93. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-04-17 20:19:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2618 - Komudagur: 2008-05-09 - Sendandi: Miðstöð innflytjendarannsókna, ReykjavíkurAkademíunni - [PDF]
Dagbókarnúmer 2724 - Komudagur: 2008-05-14 - Sendandi: Alþjóðahús - [PDF]
Dagbókarnúmer 2772 - Komudagur: 2008-05-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A540 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkja og Kanada)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 844 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-04-02 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A545 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 846 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1039 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-05-21 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1253 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1281 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-17 20:35:27 - [HTML]
93. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-04-17 20:48:07 - [HTML]
93. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-04-17 20:57:33 - [HTML]
93. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-04-17 21:00:42 - [HTML]
93. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-04-17 21:05:32 - [HTML]
113. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-29 17:21:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2859 - Komudagur: 2008-05-16 - Sendandi: Menntamálaráðuneytið - Skýring: (námsaðstoð og frjáls för) - [PDF]

Þingmál A556 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-04-03 12:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2008-04-08 14:58:42 - [HTML]

Þingmál A574 (framganga lögreglu gagnvart mótmælendum stóriðjuframkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2008-09-02 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A577 (Norðurlandasamningur um hjúskap, ættleiðingu og lögráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 893 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-10 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A613 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 955 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-05-07 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1220 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1344 (lög í heild) útbýtt þann 2008-09-10 15:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2862 - Komudagur: 2008-05-20 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A628 (eftirlit með hlutum, tækni og þjónustu sem hafa hernaðarlega þýðingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1040 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-05-21 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A645 (framvinda byggðaáætlunar 2006--2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-05-28 11:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A650 (staða umferðaröryggismála 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1219 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-05-29 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B92 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
21. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2007-11-08 15:31:12 - [HTML]

Þingmál B269 (framboð Íslands til öryggisráðsins)

Þingræður:
50. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2008-01-21 15:51:32 - [HTML]

Þingmál B576 (fjárfesting erlendra aðila í sjávarútvegi)

Þingræður:
89. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-04-10 10:47:12 - [HTML]

Þingmál B768 (réttindi stjórnenda smábáta)

Þingræður:
108. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2008-05-26 15:20:06 - [HTML]

Þingmál B803 (símhleranir á árunum 1949 til 1968)

Þingræður:
112. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2008-05-28 18:21:44 - [HTML]

Þingmál B825 (skýrsla forsætisráðherra um efnahagsmál)

Þingræður:
116. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2008-09-02 18:20:29 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A13 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-09 15:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A48 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1313 - Komudagur: 2009-03-19 - Sendandi: Tónastöðin - [PDF]

Þingmál A63 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-06 21:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-09 16:11:05 - [HTML]
77. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2009-02-09 16:30:48 - [HTML]
77. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2009-02-09 17:05:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1207 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A98 (innköllun íslenskra aflaheimilda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-28 16:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-02 16:54:42 - [HTML]

Þingmál A146 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-17 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A152 (kolvetnisstarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 369 - Komudagur: 2008-12-05 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A172 (málefni íslenskra fanga erlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (svar) útbýtt þann 2008-12-17 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A177 (samningar um ábyrgð ríkissjóðs vegna innstæðna í útibúum íslenskra viðskiptabanka á EES-svæðinu)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-05 18:49:02 - [HTML]

Þingmál A179 (frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-26 17:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 359 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-12-16 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 377 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-18 12:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 390 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-18 17:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-08 16:12:44 - [HTML]
60. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-17 14:39:51 - [HTML]
60. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-12-17 15:06:24 - [HTML]
61. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-12-18 14:27:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 451 - Komudagur: 2008-12-12 - Sendandi: Samtök fiskvinnslustöðva - [PDF]
Dagbókarnúmer 475 - Komudagur: 2008-12-15 - Sendandi: Fjölmenningarsetur - [PDF]
Dagbókarnúmer 517 - Komudagur: 2008-12-16 - Sendandi: Félags- og tryggingamálaráðuneytið - Skýring: svar við bréfi frá ft. og afrit af bréfinu - [PDF]

Þingmál A198 (íslensk málstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-12-05 16:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A219 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 297 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-10 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 477 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-23 10:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 479 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-22 19:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A229 (eftirlit með hlutum, tækni og þjónustu sem hefur hernaðarlega þýðingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-11 10:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A248 (fjárhagsleg fyrirgreiðsla úr ríkissjóði til málshöfðunar fyrir erlendum dómstólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (frumvarp) útbýtt þann 2008-12-16 17:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A258 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 783 - Komudagur: 2009-01-05 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (lögfr.álit Peter Dyrberg) - [PDF]

Þingmál A280 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 846 - Komudagur: 2009-02-12 - Sendandi: Jón Gunnar Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 872 - Komudagur: 2009-02-17 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (íslensk þýðing á ath.semdum Alþj.gjaldeyrissjóðsi - [PDF]

Þingmál A286 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 512 (frumvarp) útbýtt þann 2009-02-06 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A323 (Eystrasaltsrússar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 652 (svar) útbýtt þann 2009-03-05 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 564 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2009-02-19 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-26 17:52:25 - [HTML]

Þingmál A373 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 142/2007, um breytingu á VII. viðauka og bókun 37 við EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2009-03-03 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A394 (heimild til samninga um álver í Helguvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-05 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 960 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-04-20 11:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 965 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-04-17 20:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1335 - Komudagur: 2009-03-19 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2009-03-19 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1523 - Komudagur: 2009-03-24 - Sendandi: Verkalýðs- og sjómannafélag Suðurnesja - Skýring: (lagt fram á fundi iðn.) - [PDF]

Þingmál A402 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 2009-03-24 16:40:37 - [HTML]

Þingmál A405 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-11 11:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-12 13:40:59 - [HTML]

Þingmál A422 (náms- og starfsráðgjafar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2009-03-13 13:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 847 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-03-30 17:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-16 17:02:43 - [HTML]

Þingmál A437 (ÖSE-þingið 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 742 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-17 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A440 (aðgerðaáætlun gegn mansali)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 754 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-20 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A452 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-25 20:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A453 (Evrópuráðsþingið 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-30 12:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B11 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2008-10-02 21:05:17 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A1 (endurskipulagning rekstrarhæfra atvinnufyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-06-18 21:58:31 - [HTML]
36. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2009-07-09 19:36:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1 - Komudagur: 2009-05-22 - Sendandi: Jón G. Jónsson - Skýring: (kynning og athugasemdir) - [PDF]

Þingmál A34 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 67 - Komudagur: 2009-06-03 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - [PDF]

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 104 - Komudagur: 2009-06-07 - Sendandi: Ritari utanríkismálanefndar - Skýring: (hluti úr skýrslu Evrópunefndar bls.75-112) - [PDF]
Dagbókarnúmer 113 - Komudagur: 2009-06-08 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - Skýring: (lagt fram á fundi ut.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 132 - Komudagur: 2009-06-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A113 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-16 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A124 (Bankasýsla ríkisins)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2009-07-24 14:22:44 - [HTML]
47. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-07-24 14:36:02 - [HTML]

Þingmál A125 (þjóðaratkvæðagreiðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-22 17:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Þráinn Bertelsson - Ræða hófst: 2009-08-27 14:27:58 - [HTML]
58. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-08-27 17:34:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 691 - Komudagur: 2009-08-04 - Sendandi: Hagfræðistofnun Háskóla Íslands - Skýring: (skv. beiðni fjárln.) - [PDF]

Þingmál A164 (stjórnlagaþing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-07-24 15:26:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-01 13:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 77 - Komudagur: 2009-11-07 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið og Hagstofa Íslands - Skýring: (þjóðhagsforsendur - lagt fram á fundi es.) - [PDF]

Þingmál A3 (nauðsynlegar bráðaaðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-10-15 16:42:15 - [HTML]

Þingmál A16 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 148 - Komudagur: 2009-11-17 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A21 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2010-03-16 16:18:40 - [HTML]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-11-19 11:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-11-19 16:15:30 - [HTML]
29. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-11-19 21:59:25 - [HTML]
32. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-11-26 14:30:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 881 - Komudagur: 2010-01-04 - Sendandi: Þýðing á áliti Mischon de Reya - [PDF]

Þingmál A112 (framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-23 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A115 (eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-02 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1134 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-05-31 11:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1173 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-01 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-06 11:38:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 276 - Komudagur: 2009-11-25 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1045 - Komudagur: 2010-01-29 - Sendandi: Samtök hernaðarandstæðinga - [PDF]

Þingmál A116 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 129 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-02 15:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A152 (stjórnlagaþing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
133. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2010-06-08 21:57:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 523 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Borgarahreyfingin - [PDF]

Þingmál A168 (réttarbætur fyrir transfólk)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1385 - Komudagur: 2010-03-25 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A171 (handtaka og afhending manna milli Norðurlanda vegna refsiverðra verknaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-06 14:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 653 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-02-04 10:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 678 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-02-16 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-13 13:46:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 681 - Komudagur: 2009-12-11 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 820 - Komudagur: 2009-12-19 - Sendandi: Dóms- og mannréttindaráðuneytið - Skýring: (samn. um framsal vegna refsiverðrar háttsemi) - [PDF]

Þingmál A181 (Norræna ráðherranefndin 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-11-10 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A226 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-19 14:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 485 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-23 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 504 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-18 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A256 (tekjuöflun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-20 02:02:08 - [HTML]

Þingmál A277 (þjónustuviðskipti á innri markaði EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-30 19:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A278 (breytingar laga vegna frumvarps um þjónustuviðskipti á innri markaði EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-30 19:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-05 17:31:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1102 - Komudagur: 2010-03-01 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A279 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 323 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-02 17:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 999 - Komudagur: 2010-01-25 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A286 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Þuríður Backman - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-07 19:25:15 - [HTML]

Þingmál A296 (Schengen-samstarfið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 693 (svar) útbýtt þann 2010-02-22 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A299 (inneignir íslenskra ríkisborgara á Icesave-reikningum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 346 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-12-02 20:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 406 (svar) útbýtt þann 2009-12-15 15:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A309 (viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 361 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-05 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 799 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-03-15 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 844 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-03-25 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 856 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-03-23 14:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-17 14:31:57 - [HTML]
93. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-03-16 15:45:52 - [HTML]
93. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2010-03-16 15:54:10 - [HTML]

Þingmál A320 (heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-12 19:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1050 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-05-14 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1221 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-07 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (laun hjá hinu opinbera og lágmarksframfærsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (svar) útbýtt þann 2010-01-29 11:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A352 (þjóðaratkvæðagreiðsla um gildi laga nr. 1/2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 628 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-01-08 09:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 908 - Komudagur: 2010-01-08 - Sendandi: Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið - Skýring: (tilhögun þjóðaratkvæðagreiðslu) - [PDF]

Þingmál A357 (jöfnun samkeppnisstöðu framleiðslufyrirtækja á landsbyggðinni með endurskoðun á reglum ÁTVR)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1857 - Komudagur: 2010-05-04 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]

Þingmál A369 (brottfluttir einstaklingar með íslenskan ríkisborgararétt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 987 (svar) útbýtt þann 2010-04-14 11:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A388 (starfandi læknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (svar) útbýtt þann 2010-04-13 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 45/2009 um breytingu á X. og XI. viðauka við EES-samning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 705 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-02-23 12:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A423 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A426 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1546 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A448 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-08 13:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1741 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]

Þingmál A458 (Norræna ráðherranefndin 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (hjúskaparlög, staðfest samvist o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-23 13:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1926 - Komudagur: 2010-05-05 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A507 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 894 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1485 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-09-17 10:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1491 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-09-09 16:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3082 - Komudagur: 2010-08-23 - Sendandi: Rauði kross Íslands - Skýring: (rannsókn á eðli og umfangi mansals) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3096 - Komudagur: 2010-08-26 - Sendandi: Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3100 - Komudagur: 2010-08-26 - Sendandi: Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A508 (sameining Þjóðskrár og Fasteignaskrár Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1931 - Komudagur: 2010-05-05 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A512 (happdrætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 899 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A526 (fullgilding mansalsbókunar við Palermó-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A553 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A557 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-06 12:44:09 - [HTML]

Þingmál A574 (ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 965 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1324 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-12 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1379 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-15 11:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A580 (fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Lýðveldisins Kólumbíu o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A581 (varnarmálalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2160 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Varnarmálastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A585 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1493 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-09-09 16:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A597 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (frumvarp) útbýtt þann 2010-04-27 17:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-05-11 16:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A649 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
135. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-10 14:03:50 - [HTML]
135. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - Ræða hófst: 2010-06-10 14:14:02 - [HTML]

Þingmál A652 (aðild að samningi Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1210 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-06-04 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A665 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1315 (þáltill.) útbýtt þann 2010-06-11 16:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A667 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Róbert Marshall (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-06-16 03:04:07 - [HTML]
145. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-06-16 17:29:57 - [HTML]

Þingmál A670 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1421 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-24 09:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1422 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-06-24 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1435 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-24 17:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A671 (tímabundin greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1423 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-24 10:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1436 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-24 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
160. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-14 12:43:12 - [HTML]

Þingmál B17 (efnahagshrun og endurreisn, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
3. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-10-06 13:32:03 - [HTML]

Þingmál B107 (staða landsbyggðarinnar)

Þingræður:
12. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-10-21 14:08:46 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A5 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-04 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A18 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-05 18:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A50 (sala sjávarafla o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-12 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Baldvin Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-14 15:02:46 - [HTML]

Þingmál A81 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A119 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 18/2009 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-02 09:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A132 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 16/2009 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-02 10:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A152 (greiðsluaðlögun einstaklinga o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-11-05 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 362 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-11-30 20:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 377 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-11-30 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-11-09 18:50:42 - [HTML]
38. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-11-29 17:29:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1212 - Komudagur: 2010-11-03 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A174 (eftirlit Bandaríkjamanna með mannaferðum við Laufásveg)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-11-09 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 514 (svar) útbýtt þann 2010-12-15 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A197 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-23 16:11:21 - [HTML]

Þingmál A198 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A200 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 796 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A234 (Lúganósamningurinn um dómsvald og um fullnustu dóma í einkamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 265 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-18 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 708 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-01-20 12:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A281 (úttekt á áhrifum Schengen-samstarfsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2077 - Komudagur: 2011-04-20 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A295 (fjöldi Íslendinga og vinnumarkaðurinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 341 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-11-25 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 677 (svar) útbýtt þann 2011-01-17 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A310 (staðgöngumæðrun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (þáltill.) útbýtt þann 2010-11-30 16:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1866 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-09-06 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-01-20 16:12:42 - [HTML]
62. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-01-20 16:14:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1317 - Komudagur: 2011-02-14 - Sendandi: Femínistafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1410 - Komudagur: 2011-02-18 - Sendandi: Staðganga - stuðningsfélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 1415 - Komudagur: 2011-02-18 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1428 - Komudagur: 2011-02-22 - Sendandi: Siðfræðistofnun Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A381 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-14 11:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2011-03-15 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]
Dagbókarnúmer 2167 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-15 20:22:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1079 - Komudagur: 2011-01-10 - Sendandi: GAM Management hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1125 - Komudagur: 2011-01-11 - Sendandi: IFS greining - [PDF]
Dagbókarnúmer 1155 - Komudagur: 2011-01-06 - Sendandi: Peter Örebeck, Noregi - Skýring: (á ensku og íslensku) - [PDF]

Þingmál A400 (staða skuldara á Norðurlöndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1921 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2011-09-16 18:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A408 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 680 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-01-17 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-01 16:59:47 - [HTML]

Þingmál A418 (starfsemi sendiráða og ræðismannsskrifstofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 853 (svar) útbýtt þann 2011-02-16 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A467 (ferðamálaáætlun 2011--2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1975 - Komudagur: 2011-04-06 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A495 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-02-14 13:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2591 - Komudagur: 2011-05-20 - Sendandi: Ólafur Walter Stefánsson - [PDF]

Þingmál A507 (forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 829 (þáltill.) útbýtt þann 2011-02-14 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A533 (staða íslenskrar tungu og íslensks táknmáls)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 870 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-02-17 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1467 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-18 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-24 11:15:12 - [HTML]
78. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2011-02-24 11:30:06 - [HTML]
131. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-05-20 11:56:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1855 - Komudagur: 2011-03-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A545 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 86/2009 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-02-28 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A549 (skipun stjórnlagaráðs)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2011-03-03 16:26:28 - [HTML]

Þingmál A575 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 967 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A577 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A595 (norrænt samstarf 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1013 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-15 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A605 (Evrópuráðsþingið 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1025 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-15 20:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1087 (frumvarp) útbýtt þann 2011-03-22 17:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A643 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-28 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A645 (þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1554 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-30 11:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1755 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 10:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1773 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-10 21:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-14 11:50:06 - [HTML]
148. þingfundur - Magnús Orri Schram (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-06-10 15:26:40 - [HTML]

Þingmál A676 (fullgilding á samningi um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1534 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-05-26 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1944 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1985 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A677 (fullgilding Singapúr-samnings um vörumerkjarétt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A678 (fullgilding Árósasamnings um aðgang að upplýsingum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1195 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A681 (fríverslunarsamningur EFTA og Albaníu og landbúnaðarsamningur Íslands og Albaníu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1198 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A682 (fríverslunarsamningur EFTA og Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1199 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (fríverslunarsamningur EFTA og Perús og landbúnaðarsamningur Íslands og Perús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1200 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A684 (fríverslunarsamningur EFTA og Serbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Serbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1201 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A685 (fríverslunarsamningur EFTA og Úkraínu og landbúnaðarsamningur Íslands og Úkraínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1202 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A697 (þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1216 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1554 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-30 11:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1756 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 09:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1774 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-10 21:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2700 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Samgöngunefnd - [PDF]

Þingmál A709 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-09-05 17:39:44 - [HTML]

Þingmál A711 (ökutækjatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2998 - Komudagur: 2011-07-30 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Bolungarvík - [PDF]

Þingmál A724 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1248 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2011-04-14 13:33:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2357 - Komudagur: 2011-05-10 - Sendandi: Haukur Örn Birgisson hrl. og Ragnar Baldursson hrl. fh. Útlána - [PDF]

Þingmál A725 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2521 - Komudagur: 2011-05-18 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A726 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1874 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-07 21:13:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2657 - Komudagur: 2011-05-23 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær - [PDF]

Þingmál A727 (fullnusta refsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2849 - Komudagur: 2011-06-01 - Sendandi: Fangelsismálastofnun - [PDF]

Þingmál A734 (námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1259 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1550 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-05-27 12:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-15 15:51:45 - [HTML]

Þingmál A755 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-14 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-05 21:39:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2712 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Fjölmenningarráð - [PDF]

Þingmál A779 (Schengen-samstarfið)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-05-11 16:20:23 - [HTML]
122. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-05-11 16:23:35 - [HTML]

Þingmál A784 (sjúkratryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2987 - Komudagur: 2011-07-01 - Sendandi: Landssamband eldri borgara - [PDF]

Þingmál A788 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2435 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]

Þingmál A791 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1416 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-05-12 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A838 (erlendir fangar)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-06-08 16:45:32 - [HTML]
144. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-06-08 16:48:39 - [HTML]

Þingmál A847 (fjöldi innbrota og hópar erlendra afbrotamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1706 (svar) útbýtt þann 2011-06-09 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A861 (löggilding nokkurra starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1575 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-31 11:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A882 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingræður:
148. þingfundur - Róbert Marshall (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-06-10 14:33:07 - [HTML]
148. þingfundur - Róbert Marshall (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-10 14:40:49 - [HTML]

Þingmál B176 (njósnir í þágu USA í höfuðborgum Norðurlanda)

Þingræður:
22. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2010-11-08 15:28:16 - [HTML]

Þingmál B523 (útgáfa vegabréfs til íslensks ríkisborgara)

Þingræður:
66. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-01-27 10:34:22 - [HTML]
66. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-01-27 10:38:01 - [HTML]

Þingmál B821 (fjöldi afgreiddra umsókna um ríkisborgararétt)

Þingræður:
99. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2011-03-24 10:54:04 - [HTML]

Þingmál B828 (hagvöxtur og kjarasamningar)

Þingræður:
99. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2011-03-24 15:08:12 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 11:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-10-11 20:47:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2011-10-26 - Sendandi: Þorkell Helgason - Skýring: (samanburður á stjórnlögum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 231 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Hjalti Hugason prófessor - [PDF]
Dagbókarnúmer 285 - Komudagur: 2011-11-21 - Sendandi: Birgir Loftsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 411 - Komudagur: 2011-11-24 - Sendandi: Íslensk málnefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 507 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Hrafn Gunnlaugsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 521 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Árni Þormóðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 579 - Komudagur: 2011-12-01 - Sendandi: Svavar Kjarrval Lúthersson - [PDF]
Dagbókarnúmer 909 - Komudagur: 2012-01-18 - Sendandi: Ágúst Þór Árnason og Skúli Magnússon - [PDF]
Dagbókarnúmer 1517 - Komudagur: 2012-03-08 - Sendandi: Pétur Blöndal alþingismaður - [PDF]

Þingmál A4 (staðgöngumæðrun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-03 19:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-05 16:08:10 - [HTML]
4. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-05 18:11:22 - [HTML]

Þingmál A6 (meðferð frumvarps stjórnlagaráðs til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 844 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-02-21 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A20 (aðgerðaáætlun um tóbaksvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 663 - Komudagur: 2011-12-05 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]

Þingmál A26 (forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-04 18:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A31 (viðurkenning á sjálfstæði og fullveldi Palestínu)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2011-10-06 17:25:43 - [HTML]
27. þingfundur - Amal Tamimi - Ræða hófst: 2011-11-28 21:28:07 - [HTML]

Þingmál A42 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-05 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-12 16:23:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 348 - Komudagur: 2011-11-18 - Sendandi: Travis Didrik Kovaleinen - [PDF]

Þingmál A114 (löggilding nokkurra starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-13 17:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 488 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-12-06 19:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 729 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-01-31 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 745 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-02-01 17:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-25 16:37:11 - [HTML]

Þingmál A135 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-18 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1336 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-05-16 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1409 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-05-24 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-01 14:11:39 - [HTML]
15. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-01 14:17:04 - [HTML]
15. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-01 14:22:51 - [HTML]

Þingmál A142 (aðgerðir til að endurreisa íslenskt efnahagslíf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-19 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A147 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-19 15:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 185 - Komudagur: 2011-11-14 - Sendandi: Bryndís Kristinsdóttir klínískur tannsmíðameistari - [PDF]

Þingmál A195 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-12-14 17:03:36 - [HTML]
36. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-12-14 17:43:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 425 - Komudagur: 2011-11-24 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A266 (heildstæð orkustefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-02-14 16:28:24 - [HTML]

Þingmál A268 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1326 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A299 (undanþágur frá banni við því að aðilar utan EES öðlist eignarrétt og afnotarétt yfir fasteignum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 772 (svar) útbýtt þann 2012-02-13 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (þáltill.) útbýtt þann 2011-11-29 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A341 (fullgilding Evrópuráðssamningsins um vernd barna gegn kynferðislegri misneytingu og misnotkun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-03 11:06:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1344 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A344 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1339 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-05-15 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1450 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-06 14:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1499 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-11 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-02 18:26:20 - [HTML]
53. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2012-02-02 18:33:36 - [HTML]
110. þingfundur - Þuríður Backman (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-31 16:28:31 - [HTML]
110. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-05-31 16:38:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1343 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A358 (endurskoðun laga og reglugerða um kaup erlendra aðila á jörðum á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (þáltill.) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: IMMI - alþjóðleg stofnun um tján. og uppl.frelsi - [PDF]

Þingmál A376 (frávik vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-15 15:26:53 - [HTML]
105. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-05-22 20:58:04 - [HTML]

Þingmál A385 (stefna um beina erlenda fjárfestingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-08 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-11 12:04:16 - [HTML]
118. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-11 12:08:40 - [HTML]
118. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2012-06-11 12:32:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 935 - Komudagur: 2012-01-26 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 970 - Komudagur: 2012-02-08 - Sendandi: Samtök frumkvöðla og hugvitsmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 976 - Komudagur: 2012-02-09 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 977 - Komudagur: 2012-02-09 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A403 (afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 949 - Komudagur: 2012-01-26 - Sendandi: Ritari stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar - Skýring: (álitsgerð Páls Hr. frá mars 2004) - [PDF]

Þingmál A440 (framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks til ársins 2014)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1089 - Komudagur: 2012-02-20 - Sendandi: Akraneskaupstaður - [PDF]

Þingmál A523 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2011--2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 803 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-16 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A555 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-02-21 18:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1512 - Komudagur: 2012-03-13 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]

Þingmál A583 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 76/2011 um breytingu á VI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 909 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-28 18:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A593 (málaskrá lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1199 (svar) útbýtt þann 2012-04-16 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A599 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 935 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1549 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-06-13 18:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2038 - Komudagur: 2012-05-04 - Sendandi: IMMI - alþjóðleg stofnun um tján. og uppl.frelsi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2115 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Lindin,kristið útvarp - [PDF]

Þingmál A600 (staðfesting samnings um afhendingu vegna refsiverðrar háttsemi milli Norðurlandanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 937 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-30 15:43:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1497 - Komudagur: 2012-03-12 - Sendandi: Svavar Kjarrval Lúthersson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2690 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A603 (fríverslunarsamningur EFTA og Hong Kong, Kína, samningur sömu aðila um vinnumál o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 945 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A604 (fríverslunarsamningur EFTA og Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-12 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A605 (fríverslunarsamningur EFTA og Svartfjallalands og landbúnaðarsamningur Íslands og Svartfjallalands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-12 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A606 (framkvæmd þingsályktana frá 1. október 2005 fram til ársloka 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 948 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-03-12 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 78/2011 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-14 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A629 (sóknaráætlunin Ísland 2020 og staða verkefna á ábyrgðarsviði ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (svar) útbýtt þann 2012-04-26 19:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-27 19:00:14 - [HTML]
100. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2012-05-16 20:24:53 - [HTML]
101. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-18 16:56:16 - [HTML]

Þingmál A645 (áhrif ESB á umræður um ESB-aðild)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1249 (svar) útbýtt þann 2012-05-02 15:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A656 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-27 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-26 22:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-28 22:31:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Ritari atvinnuveganefndar - Skýring: (úr skýrslu auðlindanefndar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1882 - Komudagur: 2012-04-21 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2012-06-06 15:28:31 - [HTML]

Þingmál A682 (vopn, sprengiefni og skoteldar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1111 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A688 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1118 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 20:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A701 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 13:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A704 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2498 - Komudagur: 2012-05-14 - Sendandi: Útlán - [PDF]

Þingmál A705 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1138 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 16:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A709 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1659 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-06-19 22:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A713 (vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A731 (gjaldeyrismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2110 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2670 - Komudagur: 2012-05-28 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - Skýring: (um svar Seðlabanka Íslands) - [PDF]

Þingmál A733 (ökutækjatrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A736 (réttarstaða einstaklinga með kynáttunarvanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1174 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A749 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1187 (frumvarp) útbýtt þann 2012-04-16 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A761 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-04-24 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A778 (framtíðarskipan fjármálakerfisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2729 - Komudagur: 2012-05-30 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (umsagnir sem bárust efnh- og viðskrn.) - [PDF]

Þingmál A816 (framkvæmd samgönguáætlunar 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1420 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-05-30 12:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B188 (málefni innflytjenda)

Þingræður:
23. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-11-15 14:28:52 - [HTML]

Þingmál B382 (störf og stefna ríkisstjórnarinnar, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
42. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2012-01-16 15:38:34 - [HTML]

Þingmál B475 (skýrsla Norðmanna um EES-samstarfið)

Þingræður:
50. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-30 15:41:58 - [HTML]

Þingmál B502 (atvinnustefna ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
54. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-03 13:36:59 - [HTML]

Þingmál B797 (stjórnsýsluhindranir á Norðurlöndum, munnleg skýrsla ráðherra norrænna samstarfsmála)

Þingræður:
86. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - Ræða hófst: 2012-04-20 11:37:56 - [HTML]
86. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2012-04-20 12:17:44 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-11 16:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 715 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Norðurál - Skýring: (sent til efnh.- og viðskn., atvn. og fjárln. - [PDF]
Dagbókarnúmer 716 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Norðurál - Skýring: (sent til atv., efnh.- og viðskn. og fjárln.) - [PDF]

Þingmál A17 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 10:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A26 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-13 11:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A29 (forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 11:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A35 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1572 - Komudagur: 2013-02-14 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A64 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-13 10:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 50 - Komudagur: 2012-10-04 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A74 (málstefna í sveitarfélögum)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2013-01-14 15:37:08 - [HTML]

Þingmál A83 (gagnger endurskoðun á skipulagi og forsendum hvalveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 440 - Komudagur: 2012-11-09 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A101 (skattar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 156 - Komudagur: 2012-10-16 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðherra - [PDF]

Þingmál A103 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A122 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-19 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A131 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-19 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 930 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-01-28 16:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1055 (lög í heild) útbýtt þann 2013-02-21 12:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A153 (fjáraukalög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 16:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A155 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1045 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-02-20 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A179 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 17:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 220 - Komudagur: 2012-10-24 - Sendandi: Ólafur W. Stefánsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 752 - Komudagur: 2012-11-25 - Sendandi: Ólafur W. Stefánsson - Skýring: (viðbótar athugasemdir) - [PDF]

Þingmál A183 (vopn, sprengiefni og skoteldar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-27 13:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 269 - Komudagur: 2012-10-31 - Sendandi: Jakob Helgi Guðjónsson - [PDF]

Þingmál A205 (sala sjávarafla o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (frumvarp) útbýtt þann 2012-10-09 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Þór Saari - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-13 15:45:41 - [HTML]

Þingmál A215 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-09 15:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 493 - Komudagur: 2012-11-14 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]

Þingmál A236 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 250 (þáltill.) útbýtt þann 2012-10-16 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-20 21:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A382 (kennitöluútgáfa Þjóðskrár Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (svar) útbýtt þann 2012-12-04 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 947 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 958 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-30 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 738 - Komudagur: 2012-09-26 - Sendandi: Fanney Óskarsdóttir - Skýring: (um 4. gr., til sérfræðingahóps skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 742 - Komudagur: 2012-08-31 - Sendandi: Hinrika Sandra Ingimundardóttir lögfræðingur - Skýring: (um 4. gr., til sérfræðingahóps, skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 812 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (samantekt - sent til am. v. fundar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 820 - Komudagur: 2012-12-04 - Sendandi: Rúnar Lárusson - [PDF]
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: (ýmis gögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 937 - Komudagur: 2012-12-09 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]
Dagbókarnúmer 1024 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Svavar Kjarrval - [PDF]
Dagbókarnúmer 1029 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Íslensk málnefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1068 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Landskjörstjórn - Skýring: (um 39., 42.-44. gr.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1075 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1082 - Komudagur: 2012-12-08 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (um 111. gr., sent til utanrmn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1085 - Komudagur: 2012-12-14 - Sendandi: Ágúst Þór Árnason og Skúli Magnússon - Skýring: (send um 3. mál á 140. löggjþ. 17.1.2012) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1140 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (beiðni um frest og ath.semdir til nefnda) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1156 - Komudagur: 2012-12-21 - Sendandi: Daði Ingólfsson frkvstj. Samtaka um nýja stjórnarskrá - Skýring: (um skýrslu lögfræðinganefndar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1273 - Komudagur: 2013-01-17 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1677 - Komudagur: 2013-02-20 - Sendandi: Páll Þórhallsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2013-02-20 - Sendandi: Oddný Mjöll Arnardóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Feneyjanefndin - Skýring: (drög að áliti) - [PDF]

Þingmál A421 (landslénið .is)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1513 - Komudagur: 2013-02-12 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - Skýring: (sameiginl. ums.) - [PDF]

Þingmál A439 (ökutækjatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-22 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A449 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1416 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Dalvíkurbyggð - [PDF]

Þingmál A453 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-29 18:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Róbert Marshall - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-29 17:16:29 - [HTML]

Þingmál A457 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-28 16:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1268 - Komudagur: 2012-12-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - Skýring: (reglur þunnrar eiginfjármögnunar) - [PDF]

Þingmál A477 (happdrætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 615 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A479 (vegabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 10:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A490 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 22:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1218 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-11 20:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1346 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-26 23:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1381 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-27 23:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1568 - Komudagur: 2013-02-14 - Sendandi: Lindin,kristileg fjölmiðlun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1837 - Komudagur: 2013-03-04 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A520 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-12-20 15:30:43 - [HTML]

Þingmál A541 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-24 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-29 14:04:13 - [HTML]
74. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-29 14:39:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1815 - Komudagur: 2013-02-28 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1819 - Komudagur: 2013-02-28 - Sendandi: Evrópa unga fólksins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1820 - Komudagur: 2013-02-28 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]
Dagbókarnúmer 1828 - Komudagur: 2013-03-01 - Sendandi: Fjölmenningarsetur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1830 - Komudagur: 2013-03-01 - Sendandi: Innflytjendaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1849 - Komudagur: 2013-03-04 - Sendandi: Útlendingastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1922 - Komudagur: 2013-03-11 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1930 - Komudagur: 2013-03-11 - Sendandi: Advel lögmenn slf., Jón Ögmundsson hrl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1942 - Komudagur: 2013-03-13 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1951 - Komudagur: 2013-03-15 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A570 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-31 17:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1740 - Komudagur: 2013-02-24 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A572 (Vestnorræna ráðið 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 970 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-11 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A593 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1007 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-12 13:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-02-14 19:53:47 - [HTML]

Þingmál A600 (Norðurlandasamningur um almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1020 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-02-19 12:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-03-15 14:56:16 - [HTML]

Þingmál A616 (lögfesting Norðurlandasamnings um almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1066 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-25 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A617 (framkvæmd samgönguáætlunar 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1067 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-25 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A628 (Norræna ráðherranefndin 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1092 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A630 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2010 - Komudagur: 2013-03-27 - Sendandi: Blindrafélagið - [PDF]

Þingmál A635 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1115 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-05 19:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A641 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1244 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-14 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2013-03-19 13:30:59 - [HTML]

Þingmál A650 (tryggingagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1152 (frumvarp) útbýtt þann 2013-03-06 17:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A669 (gjaldeyrismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1953 - Komudagur: 2013-03-15 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]

Þingmál A692 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-19 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A695 (eignarréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-19 18:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A703 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1335 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2013-03-26 18:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B147 (framkvæmd þingsályktunar um að Ísland skapi sér afgerandi lagalega sérstöðu varðandi vernd tjáningar- og upplýsingafrelsis, munnleg skýrsla mennta- og menningarmálaráðherra)

Þingræður:
17. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2012-10-11 11:37:15 - [HTML]

Þingmál B179 (stjórnarskrármál)

Þingræður:
21. þingfundur - Bjarni Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-18 14:02:48 - [HTML]

Þingmál B560 (fjárhagsstaða íslenskra heimila)

Þingræður:
69. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2013-01-23 15:49:04 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A6 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 2013-06-10 19:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A7 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2013-06-10 19:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A15 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2013-07-01 22:12:30 - [HTML]

Þingmál A17 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 2013-06-14 10:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A31 (árangur vinnumarkaðsaðgerða fyrir ungt fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 129 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2013-09-30 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A46 (erlendir ríkisborgarar í íslenskum fangelsum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2013-09-11 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B147 (eftirlit bandarískra stjórnvalda með íslenskum borgurum)

Þingræður:
15. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2013-06-27 11:34:16 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2013-10-04 16:47:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 723 - Komudagur: 2013-12-19 - Sendandi: Norðurál ehf. - Skýring: (til fjárln., efnh- og viðskn. og atvn.) - [PDF]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-12 20:40:20 - [HTML]

Þingmál A12 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 2013-10-03 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-16 18:15:35 - [HTML]

Þingmál A20 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-03 10:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A22 (lögfesting Norðurlandasamnings um almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-03 11:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 167 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-11-04 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 202 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-11-13 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-10 11:05:17 - [HTML]
16. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-11-05 16:43:32 - [HTML]

Þingmál A32 (erlendir ríkisborgarar í íslenskum fangelsum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2013-10-03 16:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 213 (svar) útbýtt þann 2013-11-18 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A40 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-15 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A62 (skrásetning kjörsóknar eftir fæðingarári í kosningum á Íslandi frá vori 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 696 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-03-10 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A73 (fríverslunarsamningur Íslands og Kína)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 86/2013 um breytingu á XII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A124 (nám erlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2013-11-01 12:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 281 (svar) útbýtt þann 2013-12-02 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A136 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (þáltill.) útbýtt þann 2013-11-01 10:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A161 (flutningur verkefna frá innanríkisráðuneytinu til sýslumannsembætta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-11 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 433 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-12-21 13:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 472 (lög í heild) útbýtt þann 2013-12-20 12:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A200 (mannanöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 2014-01-07 - Sendandi: Baháí samfélagið - [PDF]

Þingmál A206 (framferði kínverskra yfirvalda gagnvart tíbesku þjóðinni)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-12-04 16:56:41 - [HTML]

Þingmál A221 (siglingavernd o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1207 - Komudagur: 2014-03-07 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]

Þingmál A232 (nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 680 - Komudagur: 2013-12-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A236 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-13 10:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A238 (greiðslur yfir landamæri í evrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-13 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1211 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1261 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A246 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-18 14:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A249 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-20 09:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 821 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-03-24 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 822 (breytingartillaga) útbýtt þann 2014-03-24 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1209 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1259 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 22:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-01-16 12:43:16 - [HTML]
118. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-05-16 10:53:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 991 - Komudagur: 2014-02-07 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1012 - Komudagur: 2014-02-10 - Sendandi: Fjölmenningarsetur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1187 - Komudagur: 2014-03-04 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A277 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (þáltill.) útbýtt þann 2014-01-21 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-02-11 18:03:37 - [HTML]

Þingmál A279 (vinnumarkaðsúrræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (svar) útbýtt þann 2014-02-26 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A288 (samningur um þátttöku Króatíu á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 559 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-01-28 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 747 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-03-18 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 844 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-03-26 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-02-10 15:47:48 - [HTML]
80. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-03-25 18:12:50 - [HTML]

Þingmál A320 (aðildarviðræður við Evrópusambandið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-02-18 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2014-02-24 18:09:36 - [HTML]
70. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2014-02-27 15:15:23 - [HTML]

Þingmál A327 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 620 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-18 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Lýðveldisins Kostaríka og Lýðveldisins Panama)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-18 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (fríverslunarsamningur EFTA og Bosníu og Hersegóvínu og landbúnaðarsamningur sömu ríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 622 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-18 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A340 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1480 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]
Dagbókarnúmer 1497 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A344 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1481 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]
Dagbókarnúmer 1498 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A352 (formlegt hlé á aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins og þjóðaratkvæðagreiðslu um viðræðurnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1479 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]
Dagbókarnúmer 1499 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A375 (smáþörungaverksmiðja Algalífs Iceland ehf. á Reykjanesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 686 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-10 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1268 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A378 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 697 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-10 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1014 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-04-30 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-27 17:03:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1624 - Komudagur: 2014-04-16 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]

Þingmál A393 (ríkisborgararéttur erlendra maka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 720 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-03-12 17:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1307 (svar) útbýtt þann 2014-06-30 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A398 (Norræna ráðherranefndin 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-13 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-18 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-20 11:07:44 - [HTML]

Þingmál A485 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-08 22:54:23 - [HTML]

Þingmál A496 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (spilahallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 862 (frumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 18:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A516 (frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 877 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A519 (gerð sáttmála um verndun friðhelgi einkalífs í stafrænum miðlum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 880 (þáltill. n.) útbýtt þann 2014-04-01 21:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A567 (ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 988 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-04-23 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A571 (lokun Kristínarhúss og úrræði fyrir einstaklinga í vændi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1295 (svar) útbýtt þann 2014-06-30 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A575 (framkvæmd samgönguáætlunar 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 999 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-04-29 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A605 (hjúskaparréttindi erlendra ríkisborgara og dvalarleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1171 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-05-16 09:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B89 (njósnir bandarískra yfirvalda á Íslandi og víðar)

Þingræður:
13. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2013-10-31 11:03:32 - [HTML]

Þingmál B435 (hagsmunir íslenskra barna erlendis)

Þingræður:
56. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2014-01-27 15:22:58 - [HTML]
56. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2014-01-27 15:26:22 - [HTML]

Þingmál B446 (staðgöngumæðrun, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra)

Þingræður:
59. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2014-01-29 17:29:57 - [HTML]

Þingmál B486 (viðbrögð innanríkisráðherra við lögreglurannsókn)

Þingræður:
63. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2014-02-13 10:54:46 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-12-04 00:30:22 - [HTML]
42. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-12-05 20:44:15 - [HTML]
42. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-05 21:14:12 - [HTML]

Þingmál A11 (ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 963 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-02-24 19:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1501 (lög í heild) útbýtt þann 2015-06-29 19:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 240 - Komudagur: 2014-10-22 - Sendandi: Íslandsstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 348 - Komudagur: 2014-10-28 - Sendandi: Atvinnuþróunarfél Þingeyinga hf - [PDF]

Þingmál A33 (endurskoðun laga um lögheimili)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 778 - Komudagur: 2014-11-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A106 (frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-17 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 305 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-10-16 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 405 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-10-23 11:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-22 16:40:01 - [HTML]
10. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-22 16:43:51 - [HTML]
22. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-10-21 16:58:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 65 - Komudagur: 2014-10-05 - Sendandi: Samiðn,samband iðnfélaga - [PDF]

Þingmál A153 (spilahallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (frumvarp) útbýtt þann 2014-09-24 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A208 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1504 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1526 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A242 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-10-14 19:11:49 - [HTML]

Þingmál A253 (ríkisborgararéttur erlendra maka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-10-15 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 496 (svar) útbýtt þann 2014-11-11 13:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A322 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-22 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2014-11-27 17:27:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1035 - Komudagur: 2015-01-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A389 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (frumvarp) útbýtt þann 2014-11-17 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Óttarr Proppé - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-02-17 18:40:54 - [HTML]

Þingmál A402 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-25 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1358 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-05-29 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1591 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-01 14:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A420 (fjárfestingarsamningur við Thorsil ehf. um kísilmálmverksmiðju í Helguvík í Reykjanesbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 628 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A421 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A451 (samningur hafnríkja til að uppræta ólöglegar, ótilkynntar og eftirlitslausar veiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 686 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-12-05 16:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A455 (náttúrupassi)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-01-29 16:49:38 - [HTML]
62. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-03 14:45:40 - [HTML]
62. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-03 14:50:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1220 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Jónas Björgvinsson - [PDF]

Þingmál A463 (handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-11 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1135 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2015-02-17 14:14:57 - [HTML]
67. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-17 14:20:59 - [HTML]
67. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-17 14:22:09 - [HTML]
67. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-17 14:23:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1622 - Komudagur: 2015-03-23 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A477 (ÖSE-þingið 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-20 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A481 (mótun stefnu stjórnvalda um flokkun, vernd og skráningu ræktunarlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 830 (þáltill.) útbýtt þann 2015-01-20 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A504 (farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1376 - Komudagur: 2015-02-27 - Sendandi: Frami - bifreiðastjórafélag og Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1493 - Komudagur: 2015-03-09 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A506 (skráning barna í trú- og lífsskoðunarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 967 (svar) útbýtt þann 2015-02-23 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A510 (norrænt samstarf 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-28 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A515 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 153/2014 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 894 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-02-02 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A516 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 88/2014 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-02-02 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A546 (brottvísanir erlendra ríkisborgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 934 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-02-17 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1062 (svar) útbýtt þann 2015-03-16 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A559 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 965 (þáltill.) útbýtt þann 2015-02-18 18:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1074 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-03-17 13:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-03-19 11:07:48 - [HTML]
82. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2015-03-19 17:52:41 - [HTML]

Þingmál A622 (viðurlög við brotum á fjármálamarkaði o.fl.)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-04 19:28:21 - [HTML]

Þingmál A626 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-04-14 18:19:47 - [HTML]

Þingmál A636 (sjúkratryggingar og lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2082 - Komudagur: 2015-05-19 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]

Þingmál A637 (framkvæmd samnings um klasasprengjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-23 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1533 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A638 (sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2158 - Komudagur: 2015-05-29 - Sendandi: Hreiðar Eiríksson - [PDF]

Þingmál A647 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1113 (frumvarp) útbýtt þann 2015-03-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A665 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1132 (frumvarp) útbýtt þann 2015-03-26 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-30 18:05:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2061 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: IMMI - [PDF]

Þingmál A670 (Norðurlandasamningur um erfðir og skipti á dánarbúum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1140 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1278 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-05-11 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1515 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-28 21:49:40 - [HTML]
137. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-06-25 15:53:01 - [HTML]

Þingmál A671 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A673 (vopnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1910 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Bogveiðifélag Íslands - [PDF]

Þingmál A688 (ríkisfjármálaáætlun fyrir árin 2016--2019)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-05 17:51:08 - [HTML]

Þingmál A692 (veiðigjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1864 - Komudagur: 2015-04-24 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A704 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A724 (lífeyrisréttindi íslenskra ríkisborgara erlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1218 (þáltill.) útbýtt þann 2015-04-20 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A735 (meðferð trúnaðargagna í innanríkisráðuneyti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-04-30 18:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A777 (102. og 103. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2013--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-06-01 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B928 (umræður um störf þingsins 13. maí)

Þingræður:
106. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-05-13 16:17:09 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 585 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-05 17:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A5 (framtíðargjaldmiðill Íslands)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-10-06 18:07:50 - [HTML]

Þingmál A21 (staða kvenna á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2015-12-19 18:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A51 (spilahallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-11 15:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1279 - Komudagur: 2016-04-11 - Sendandi: Happdrætti DAS - [PDF]

Þingmál A72 (lífeyrisréttindi íslenskra ríkisborgara erlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-17 14:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A102 (mótun stefnu stjórnvalda um flokkun, vernd og skráningu ræktunarlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-21 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-09 17:23:06 - [HTML]

Þingmál A121 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-21 19:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A198 (framkvæmd samgönguáætlunar 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-10-06 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A206 (lögreglumál tengd erlendum ferðamönnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (svar) útbýtt þann 2015-11-02 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A227 (innleiðing Arjeplog-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 414 (svar) útbýtt þann 2015-11-11 15:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A228 (sjúkratryggingar og lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 377 - Komudagur: 2015-11-16 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]

Þingmál A229 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-13 14:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-10-20 14:29:31 - [HTML]
23. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-20 16:44:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 348 - Komudagur: 2015-11-10 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]
Dagbókarnúmer 371 - Komudagur: 2015-11-12 - Sendandi: Staðganga - stuðningsfélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 467 - Komudagur: 2015-11-30 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A297 (kennaramenntun og námsárangur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 729 (svar) útbýtt þann 2016-01-19 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (fjáraukalög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-31 19:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 528 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-27 15:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A322 (eftirfylgni áætlunar um aðgerðir gegn mansali)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (svar) útbýtt þann 2015-11-30 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-06 13:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 610 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-12-08 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A332 (fullnusta refsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 439 - Komudagur: 2015-11-25 - Sendandi: Afstaða, félag fanga á Íslandi - [PDF]

Þingmál A333 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-10 15:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (brottflutningur íslenskra ríkisborgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2015-11-12 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-29 16:01:39 - [HTML]
81. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2016-02-29 16:05:14 - [HTML]

Þingmál A390 (starfsmannaleigur og félagsleg undirboð)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2016-01-25 15:37:24 - [HTML]

Þingmál A401 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1026 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-03-17 10:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1052 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-03-18 11:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A410 (útgáfa vegabréfa í sendiráðum Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 717 (svar) útbýtt þann 2016-01-12 13:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A411 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 574 (frumvarp) útbýtt þann 2015-12-04 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (frumvarp) útbýtt þann 2015-12-14 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A422 (umsóknir Albana um hæli og dvalarleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 834 (svar) útbýtt þann 2016-02-16 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A436 (fullgilding stofnsamnings um Innviðafjárfestingabanka Asíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-12-16 17:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-01-20 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (aðild Gvatemala að fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Mið-Ameríkuríkjanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 924 - Komudagur: 2016-02-23 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: Fríverslunarsamningur EFTA og Miðameríkuríkja (Kostaríka og Panama) - íslensk þýðing - [PDF]

Þingmál A560 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 897 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2016-02-26 14:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1233 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-10 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1275 (lög í heild) útbýtt þann 2016-05-12 13:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1108 - Komudagur: 2016-03-14 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-15 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A617 (handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1019 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1290 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-17 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1356 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-25 17:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-10 18:40:27 - [HTML]
112. þingfundur - Vilhjálmur Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-18 17:30:40 - [HTML]
118. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-25 16:24:32 - [HTML]

Þingmál A618 (tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1415 - Komudagur: 2016-05-02 - Sendandi: Truenorth Ísland ehf. - [PDF]

Þingmál A620 (átaksverkefni í eftirliti með fylgni við vinnu- og skattalöggjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1023 (þáltill.) útbýtt þann 2016-03-16 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A664 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1092 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
137. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-22 16:10:42 - [HTML]

Þingmál A668 (fjármögnun og rekstur nýsköpunarfyrirtækja og smærri fyrirtækja í vexti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1375 - Komudagur: 2016-04-28 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1623 - Komudagur: 2016-05-24 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1643 - Komudagur: 2016-05-25 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A675 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A681 (ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1109 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-12 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A687 (Rómarsamþykktin um Alþjóðlega sakamáladómstólinn viðvíkjandi glæpum gegn friði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1115 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-04 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A711 (rannsókn á aflandsfélögum Íslendinga og skattundanskotum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1152 (þáltill.) útbýtt þann 2016-04-08 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-29 11:17:13 - [HTML]
104. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2016-04-29 14:34:20 - [HTML]

Þingmál A728 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-18 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1400 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-31 23:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1401 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-05-31 22:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1440 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1467 (lög í heild) útbýtt þann 2016-06-02 17:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-20 17:42:21 - [HTML]
102. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-04-20 18:50:10 - [HTML]
123. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-01 22:32:44 - [HTML]
123. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-06-01 22:56:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1453 - Komudagur: 2016-05-06 - Sendandi: Davor Purusic, hdl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1461 - Komudagur: 2016-05-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1469 - Komudagur: 2016-05-09 - Sendandi: No Borders Iceland - [PDF]
Dagbókarnúmer 1482 - Komudagur: 2016-05-09 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1499 - Komudagur: 2016-05-11 - Sendandi: Útlendingastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1504 - Komudagur: 2016-05-11 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1507 - Komudagur: 2016-05-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1515 - Komudagur: 2016-05-13 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A733 (alþjóðlegar viðskiptaþvinganir gagnvart lágskattaríkjum)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-02 17:33:42 - [HTML]

Þingmál A740 (fjármálaáætlun 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-29 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A741 (fjármálastefna 2017--2021)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2016-05-03 16:06:15 - [HTML]

Þingmál A742 (lögreglulög og lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-29 12:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1360 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-31 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1397 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-31 18:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A765 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda 2016--2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1285 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-05-17 16:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1650 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-12 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1692 (þál. í heild) útbýtt þann 2016-09-20 20:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
153. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-19 19:02:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1780 - Komudagur: 2016-06-27 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1809 - Komudagur: 2016-07-20 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1835 - Komudagur: 2016-08-10 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1839 - Komudagur: 2016-08-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A766 (framkvæmd samgönguáætlunar 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1286 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-05-17 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A774 (staða og þróun í málefnum innflytjenda 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1305 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-05-23 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A790 (framsal íslenskra fanga)[HTML]

Þingræður:
161. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-10-03 15:46:36 - [HTML]

Þingmál A794 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-30 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
133. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-16 14:07:33 - [HTML]
133. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-16 14:29:35 - [HTML]
133. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-16 14:31:36 - [HTML]
133. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2016-08-16 16:47:16 - [HTML]
133. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-16 17:07:10 - [HTML]
133. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-16 19:18:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1880 - Komudagur: 2016-08-24 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1923 - Komudagur: 2016-08-31 - Sendandi: Samband íslenskra námsmanna erlendis - [PDF]
Dagbókarnúmer 2043 - Komudagur: 2016-09-14 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2053 - Komudagur: 2016-09-13 - Sendandi: Lánasjóður íslenskra námsmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2054 - Komudagur: 2016-09-13 - Sendandi: Lánasjóður íslenskra námsmanna - [PDF]

Þingmál A804 (aðild Íslands að Geimvísindastofnun Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1419 (þáltill.) útbýtt þann 2016-06-01 20:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
138. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-23 17:50:59 - [HTML]

Þingmál A826 (gjaldeyrismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1979 - Komudagur: 2016-09-04 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]

Þingmál A834 (íslenskir fangar erlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1570 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2016-08-24 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A841 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1577 (frumvarp) útbýtt þann 2016-08-25 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A843 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1579 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2016-08-25 11:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
143. þingfundur - Ögmundur Jónasson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-31 18:39:52 - [HTML]

Þingmál A857 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2077 - Komudagur: 2016-09-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A859 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1626 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2016-09-05 18:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A879 (samgönguáætlun 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1706 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-09-27 10:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B49 (málefni flóttamanna)

Þingræður:
9. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-09-21 16:08:44 - [HTML]

Þingmál B230 (störf þingsins)

Þingræður:
31. þingfundur - Heiða Kristín Helgadóttir - Ræða hófst: 2015-11-11 15:17:33 - [HTML]

Þingmál B268 (störf þingsins)

Þingræður:
36. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2015-11-18 15:07:21 - [HTML]

Þingmál B291 (atgervisflótti ungs fólks)

Þingræður:
38. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2015-11-23 15:31:50 - [HTML]
38. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2015-11-23 15:33:52 - [HTML]
38. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2015-11-23 15:36:13 - [HTML]

Þingmál B426 (móttaka flóttamanna)

Þingræður:
54. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-12-14 11:06:55 - [HTML]

Þingmál B876 (störf þingsins)

Þingræður:
110. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-05-12 10:48:12 - [HTML]

Þingmál B930 (störf þingsins)

Þingræður:
118. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2016-05-25 15:30:26 - [HTML]

Þingmál B1024 (munnleg skýrsla forsætisráðherra um stöðu þjóðmála, ein umr)

Þingræður:
132. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2016-08-15 15:49:03 - [HTML]

Þingmál B1066 (störf þingsins)

Þingræður:
139. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2016-08-24 15:30:17 - [HTML]

Þingmál B1282 (störf þingsins)

Þingræður:
165. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2016-10-06 10:54:26 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A10 (fjáraukalög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-14 20:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A28 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2016-12-22 21:33:59 - [HTML]

Þingmál A33 (aðgerðaáætlun gegn mansali og vinnulag við mansalsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 588 (svar) útbýtt þann 2017-04-05 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A66 (fjármálastefna 2017--2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1587 - Komudagur: 2017-02-21 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A73 (framsal íslenskra fanga)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-02-06 16:26:01 - [HTML]
25. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-06 16:31:29 - [HTML]
25. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-06 16:32:47 - [HTML]
25. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-02-06 16:36:22 - [HTML]

Þingmál A76 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (þáltill.) útbýtt þann 2017-01-26 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A93 (hagir og viðhorf aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1147 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2017-09-08 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A94 (umsóknarferli hjá sýslumönnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (svar) útbýtt þann 2017-03-20 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A118 (fordæming aðgerða Bandaríkjaforseta gegn múslimum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (þáltill.) útbýtt þann 2017-02-07 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A128 (farþegaflutningar og farmflutningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-07 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 707 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-05-15 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 801 (lög í heild) útbýtt þann 2017-05-16 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Jón Gunnarsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-02-09 11:39:16 - [HTML]

Þingmál A167 (málsmeðferð hælisleitenda samkvæmt Dyflinnarreglugerðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (svar) útbýtt þann 2017-04-06 17:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A168 (gerð samnings um vegabréfsáritanafrelsi við Kósóvó)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-03-27 18:28:57 - [HTML]

Þingmál A171 (heilbrigðisþjónusta veitt erlendum ferðamönnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (svar) útbýtt þann 2017-04-03 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A177 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Georgíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-02-22 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A190 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (frumvarp) útbýtt þann 2017-02-22 18:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-02 22:04:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1408 - Komudagur: 2017-05-18 - Sendandi: Nemendafélag Menntaskóla Borgarfjarðar - [PDF]

Þingmál A207 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 658 - Komudagur: 2017-04-05 - Sendandi: NASF, Verndarsjóður villtra laxastofna - [PDF]

Þingmál A213 (mótun stefnu stjórnvalda um flokkun, vernd og skráningu ræktunarlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 297 (þáltill.) útbýtt þann 2017-02-28 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A217 (evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 319 - Komudagur: 2017-03-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A233 (komugjald á flugfarþega)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (svar) útbýtt þann 2017-05-15 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A236 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-09 12:14:39 - [HTML]
42. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-09 12:23:38 - [HTML]

Þingmál A237 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 329 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-07 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 592 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2017-04-06 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 706 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-05-04 18:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 732 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-05-09 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-09 11:43:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 547 - Komudagur: 2017-03-23 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A243 (aðstoð við fórnarlömb mansals)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 602 (svar) útbýtt þann 2017-04-06 18:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A256 (framkvæmd landamæraeftirlits o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 354 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-03-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 702 (svar) útbýtt þann 2017-05-04 15:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A258 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (frumvarp) útbýtt þann 2017-03-09 15:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 941 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2017-05-29 20:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Pawel Bartoszek - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-22 18:38:52 - [HTML]
46. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-22 18:47:07 - [HTML]
46. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-22 18:50:30 - [HTML]
46. þingfundur - Pawel Bartoszek - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-22 18:52:18 - [HTML]
75. þingfundur - Brynjar Níelsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2017-05-30 19:00:20 - [HTML]
77. þingfundur - Pawel Bartoszek - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2017-05-31 21:57:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 912 - Komudagur: 2017-04-25 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 969 - Komudagur: 2017-04-27 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1011 - Komudagur: 2017-04-28 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1033 - Komudagur: 2017-05-02 - Sendandi: Siðmennt, félag siðrænna húmanista - [PDF]
Dagbókarnúmer 1102 - Komudagur: 2017-05-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1187 - Komudagur: 2017-05-08 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]

Þingmál A263 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-13 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A269 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (frumvarp) útbýtt þann 2017-03-20 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A286 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-20 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A289 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (frumvarp) útbýtt þann 2017-03-20 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Pawel Bartoszek - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-16 23:11:00 - [HTML]

Þingmál A311 (búsetuskerðingar almannatrygginga)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-04-03 16:41:39 - [HTML]
52. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-04-03 16:50:41 - [HTML]

Þingmál A369 (viðbrögð við áliti Eftirlitsstofnunar EFTA um löggjöf um leyfi til leigubílaaksturs)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2017-05-29 11:03:47 - [HTML]

Þingmál A373 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-29 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-04 14:03:55 - [HTML]
54. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-04 14:20:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1151 - Komudagur: 2017-05-05 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]
Dagbókarnúmer 1190 - Komudagur: 2017-05-09 - Sendandi: No Borders Iceland - [PDF]
Dagbókarnúmer 1389 - Komudagur: 2017-05-16 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A379 (starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-30 12:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A382 (brottfall nemenda af erlendum uppruna úr framhaldsskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 880 (svar) útbýtt þann 2017-05-24 20:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A384 (sameining Útlendingastofnunar og Þjóðskrár Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 513 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-29 18:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-31 09:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 808 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 809 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-22 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2017-04-06 14:15:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1003 - Komudagur: 2017-04-28 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1393 - Komudagur: 2017-05-16 - Sendandi: Velferðarnefnd, 1. minni hluti - [PDF]

Þingmál A405 (vegabréf)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-04 15:00:29 - [HTML]
54. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-04 15:08:32 - [HTML]

Þingmál A414 (mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-31 19:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-16 22:50:31 - [HTML]

Þingmál A435 (jöfn meðferð á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 568 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-04 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A436 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 569 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-04 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A439 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1349 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg, velferðarsvið - [PDF]

Þingmál A457 (réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-24 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2017-05-09 20:31:04 - [HTML]
64. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-09 20:52:55 - [HTML]
64. þingfundur - Gunnar Ingiberg Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-09 22:44:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1435 - Komudagur: 2017-05-19 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A480 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-02 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-04 13:01:05 - [HTML]

Þingmál A527 (breytingar á EES-samningnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (svar) útbýtt þann 2017-05-31 20:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A611 (réttaráhrif laga nr. 124/2016, um breytingu á lögum um útlendinga, nr. 80/2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-05-30 20:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1154 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B126 (takmörkun á ferðafrelsi íslensks ríkisborgara)

Þingræður:
20. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-01-31 14:01:48 - [HTML]
20. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-01-31 14:06:39 - [HTML]

Þingmál B132 (stjórnmálaástandið í Bandaríkjunum)

Þingræður:
20. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-01-31 14:34:51 - [HTML]
20. þingfundur - Jóna Sólveig Elínardóttir - Ræða hófst: 2017-01-31 14:48:22 - [HTML]
20. þingfundur - Nichole Leigh Mosty - Ræða hófst: 2017-01-31 14:53:36 - [HTML]
20. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2017-01-31 15:04:58 - [HTML]
20. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2017-01-31 15:07:14 - [HTML]

Þingmál B196 (brottvísun bresks ríkisborgara á leið til Bandaríkjanna)

Þingræður:
29. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-21 14:04:02 - [HTML]
29. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-21 14:06:34 - [HTML]
29. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2017-02-21 14:07:18 - [HTML]

Þingmál B215 (þátttaka stjórnarflokka í sérstökum umræðum)

Þingræður:
30. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2017-02-22 15:12:30 - [HTML]
30. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-22 15:30:19 - [HTML]

Þingmál B331 (fríverslunarsamningar)

Þingræður:
42. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-09 15:07:13 - [HTML]

Þingmál B553 (aðgerðir gegn fátækt)

Þingræður:
66. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-16 14:04:10 - [HTML]

Þingmál B557 (Brexit og áhrifin á Ísland)

Þingræður:
67. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-22 10:39:04 - [HTML]
67. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2017-05-22 10:44:24 - [HTML]
67. þingfundur - Jóna Sólveig Elínardóttir - Ræða hófst: 2017-05-22 10:59:51 - [HTML]

Þingmál B609 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
74. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2017-05-29 21:09:12 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A38 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A43 (starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-26 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A48 (mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-26 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A65 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A96 (kennitölur til erlendra ríkisborgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-09-26 16:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A111 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 12:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A112 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2017-09-26 12:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2017-09-26 16:06:33 - [HTML]
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2017-09-26 16:08:38 - [HTML]
6. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-09-26 16:13:32 - [HTML]
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2017-09-26 16:19:27 - [HTML]

Þingmál A124 (kröfur um menntun opinberra starfsmanna sem fara með valdheimildir, stjórnsýsluaðgerðir og löggæslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (svar) útbýtt þann 2017-10-26 15:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A138 (uppreist æru, reglur og framkvæmd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-09-26 23:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B8 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2017-09-13 20:19:49 - [HTML]
2. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2017-09-13 20:46:51 - [HTML]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2017-12-15 17:38:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 68 - Komudagur: 2017-12-20 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 79 - Komudagur: 2017-12-21 - Sendandi: Reykjanesbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 80 - Komudagur: 2017-12-21 - Sendandi: Sveitarfélagið Vogar - [PDF]
Dagbókarnúmer 82 - Komudagur: 2017-12-21 - Sendandi: Sveitarfélagið Garður - [PDF]
Dagbókarnúmer 89 - Komudagur: 2017-12-22 - Sendandi: Grindavíkurbær - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálastefna 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-03-20 17:50:19 - [HTML]

Þingmál A7 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-16 12:56:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 56 - Komudagur: 2017-12-19 - Sendandi: Útlendingastofnun - [PDF]

Þingmál A26 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 195 - Komudagur: 2018-01-17 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A27 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 196 - Komudagur: 2018-01-17 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A34 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 438 - Komudagur: 2018-03-01 - Sendandi: Útlendingastofnun - [PDF]

Þingmál A35 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (frumvarp) útbýtt þann 2017-12-16 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2018-02-01 17:26:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 285 - Komudagur: 2018-02-14 - Sendandi: Skógræktin - [PDF]
Dagbókarnúmer 345 - Komudagur: 2018-02-21 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A40 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (frumvarp) útbýtt þann 2017-12-16 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 603 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-03-22 18:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Pawel Bartoszek - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-21 17:51:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 232 - Komudagur: 2018-01-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1633 - Komudagur: 2018-01-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A52 (mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (þáltill.) útbýtt þann 2017-12-19 14:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-01-24 19:15:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 387 - Komudagur: 2018-02-27 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A66 (fjáraukalög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-20 20:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A80 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-12-29 14:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A83 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (frumvarp) útbýtt þann 2018-01-22 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-07 17:51:29 - [HTML]

Þingmál A84 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-01-22 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A89 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (frumvarp) útbýtt þann 2018-01-23 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-07 18:59:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 629 - Komudagur: 2018-03-12 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]
Dagbókarnúmer 801 - Komudagur: 2018-03-20 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A114 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 896 - Komudagur: 2018-03-22 - Sendandi: Islamic Foundation of Iceland - [PDF]

Þingmál A133 (íslenskur ríkisborgararéttur og barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-01-30 14:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1155 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-07 19:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1233 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-20 11:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1253 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-11 22:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-06 15:55:55 - [HTML]
22. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-06 16:18:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 437 - Komudagur: 2018-03-01 - Sendandi: Útlendingastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 449 - Komudagur: 2018-03-02 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]
Dagbókarnúmer 475 - Komudagur: 2018-03-02 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 501 - Komudagur: 2018-03-05 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 665 - Komudagur: 2018-03-12 - Sendandi: Útlendingastofnun - [PDF]

Þingmál A182 (ræðismenn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 467 (svar) útbýtt þann 2018-03-07 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A189 (kostnaður við heilbrigðisþjónustu fyrir erlenda ferðamenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 712 (svar) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A214 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (frumvarp) útbýtt þann 2018-02-20 14:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 974 - Komudagur: 2018-03-25 - Sendandi: Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna - [PDF]

Þingmál A292 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 394 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-27 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 851 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-05-03 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 950 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-05-08 17:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A339 (Þjóðskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 450 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-05 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1118 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-19 10:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1148 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-07 13:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A345 (lögheimili og aðsetur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-06 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1235 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-20 11:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1255 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-11 22:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-20 14:06:22 - [HTML]
41. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-03-20 15:28:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1219 - Komudagur: 2018-04-13 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]

Þingmál A393 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-19 15:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A394 (jöfn meðferð á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-19 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A420 (starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (þáltill.) útbýtt þann 2018-03-22 15:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A465 (kvikmyndalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1157 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-07 21:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 674 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1190 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1200 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-08 19:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-16 22:36:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1601 - Komudagur: 2018-05-09 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A480 (stefnumótandi byggðaáætlun 2018--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-04 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1077 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-02 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1107 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-05 20:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1128 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-06 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-12 20:39:04 - [HTML]
70. þingfundur - Birgir Þórarinsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-06-07 15:10:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1274 - Komudagur: 2018-04-19 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]

Þingmál A495 (þolmörk ferðamennsku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 717 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A498 (framkvæmd alþjóðlegra skuldbindinga er varða flutning á vopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 725 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2018-04-11 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A510 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-04-10 15:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A521 (fjöldi hælisleitenda og dvalartími þeirra hér á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1317 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A539 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 800 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-23 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A563 (brottfall laga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 886 (frumvarp) útbýtt þann 2018-05-02 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A581 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Snæbjörn Brynjarsson - Ræða hófst: 2018-06-12 23:55:03 - [HTML]

Þingmál A607 (hvalveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1211 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 992 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-29 16:47:42 - [HTML]

Þingmál A629 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1047 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-31 12:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A640 (ábyrgðarmenn námslána, niðurfelling ábyrgðar og erlendir stúdentar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1391 (svar) útbýtt þann 2018-09-07 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A642 (túlkaþjónusta fyrir innflytjendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (svar) útbýtt þann 2018-08-15 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A643 (veiting ríkisfangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1132 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-06-06 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1367 (svar) útbýtt þann 2018-08-15 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B162 (félagsleg undirboð og svik á vinnumarkaði)

Þingræður:
18. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2018-01-30 14:34:49 - [HTML]
18. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-01-30 15:01:53 - [HTML]

Þingmál B247 (löggæslumál)

Þingræður:
27. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-02-21 16:04:21 - [HTML]

Þingmál B296 (skýrsla greiningardeildar ríkislögreglustjóra um skipulagða glæpastarfsemi)

Þingræður:
33. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2018-03-05 16:16:21 - [HTML]

Þingmál B315 (störf þingsins)

Þingræður:
36. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2018-03-07 15:10:47 - [HTML]

Þingmál B394 (dagur Norðurlanda)

Þingræður:
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2018-03-23 10:32:07 - [HTML]

Þingmál B477 (framtíð og fyrirkomulag utanspítalaþjónustu og sjúkraflutninga)

Þingræður:
55. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-25 15:41:22 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 60 - Komudagur: 2018-10-10 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - [PDF]

Þingmál A9 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-14 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1914 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-19 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-19 17:08:37 - [HTML]
126. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-19 22:39:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 171 - Komudagur: 2018-10-18 - Sendandi: Útlendingastofnun - [PDF]

Þingmál A13 (aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2022 til að styrkja stöðu barna og ungmenna)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-02 14:16:32 - [HTML]

Þingmál A19 (stofnun ráðgjafarstofu innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1628 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-05-27 18:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-24 18:13:13 - [HTML]
114. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-05-31 19:30:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 97 - Komudagur: 2018-10-12 - Sendandi: Mímir - símenntun ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 120 - Komudagur: 2018-10-16 - Sendandi: Refugee Council Iceland - [PDF]
Dagbókarnúmer 148 - Komudagur: 2018-10-17 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 152 - Komudagur: 2018-10-17 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 156 - Komudagur: 2018-10-17 - Sendandi: Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 161 - Komudagur: 2018-10-17 - Sendandi: Fjölmenningarsetur - [PDF]
Dagbókarnúmer 255 - Komudagur: 2018-10-25 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A20 (mótun eigendastefnu ríkisins með sérstöku tilliti til bújarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-13 10:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-24 18:38:59 - [HTML]

Þingmál A27 (dagur nýrra kjósenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-18 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A45 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-13 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 888 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-02-05 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-14 18:40:50 - [HTML]
67. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-02-19 15:14:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 742 - Komudagur: 2018-11-28 - Sendandi: Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 788 - Komudagur: 2018-11-30 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A46 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-13 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A56 (starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-24 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-01 11:20:20 - [HTML]

Þingmál A69 (refsingar fyrir hópmorð, glæpi gegn mannúð, stríðsglæpi og glæpi gegn friði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-14 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-20 13:47:26 - [HTML]

Þingmál A108 (verkferlar þegar einstaklingur verður bráðkvaddur erlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (svar) útbýtt þann 2018-10-15 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A119 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-24 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A134 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-24 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A138 (dánaraðstoð)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-28 15:54:17 - [HTML]

Þingmál A150 (viðskiptaþvinganir gagnvart Rússlandi)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2018-11-19 15:01:59 - [HTML]

Þingmál A168 (starfsemi smálánafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-27 17:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A172 (fimm ára samgönguáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-09-27 17:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2986 - Komudagur: 2019-01-04 - Sendandi: Bryndís G Thoroddsen - [PDF]
Dagbókarnúmer 4173 - Komudagur: 2019-01-20 - Sendandi: Sigurpáll Ingibergsson - [PDF]

Þingmál A173 (samgönguáætlun 2019--2033)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-11 15:41:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2988 - Komudagur: 2019-01-04 - Sendandi: Bryndís G Thoroddsen - [PDF]

Þingmál A178 (dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-27 18:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-16 18:49:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 222 - Komudagur: 2018-10-23 - Sendandi: Jarle Reiersen - [PDF]
Dagbókarnúmer 254 - Komudagur: 2018-10-25 - Sendandi: Dýralæknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A180 (brottfall laga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (frumvarp) útbýtt þann 2018-10-09 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A184 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (þáltill.) útbýtt þann 2018-10-09 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2019-02-21 17:15:15 - [HTML]
69. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-02-21 17:53:46 - [HTML]

Þingmál A187 (staða sveitarfélaganna á Suðurnesjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1853 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-06-18 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-28 13:47:34 - [HTML]
125. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-19 12:27:42 - [HTML]
125. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-06-19 12:48:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4624 - Komudagur: 2019-03-11 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - [PDF]

Þingmál A219 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-11 12:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1686 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1792 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-11 18:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 588 - Komudagur: 2018-11-15 - Sendandi: Samgöngustofa - [PDF]

Þingmál A221 (útlendingar og Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 725 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-12-13 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A222 (breyting á ýmsum lögum vegna afnáms ákvæða um uppreist æru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-11 12:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A228 (breskir ríkisborgarar á Íslandi og útganga Bretlands úr Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-10-11 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 911 (svar) útbýtt þann 2019-02-06 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A239 (íslenskir ríkisborgarar á Bretlandi og útganga Bretlands úr Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-10-16 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1040 (svar) útbýtt þann 2019-03-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2018-11-12 15:05:28 - [HTML]
48. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2018-12-12 15:01:22 - [HTML]
57. þingfundur - Brynjar Níelsson (forseti) - Ræða hófst: 2019-01-24 14:00:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 517 - Komudagur: 2018-11-13 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 665 - Komudagur: 2018-11-21 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 830 - Komudagur: 2018-12-04 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 914 - Komudagur: 2018-12-14 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4160 - Komudagur: 2019-01-21 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4246 - Komudagur: 2019-01-25 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4495 - Komudagur: 2019-02-23 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A246 (þýðing á íslenskum lögum og reglugerðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 482 (svar) útbýtt þann 2018-11-20 12:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A274 (mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til þátttöku í íslensku samfélagi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (þáltill.) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-01-23 15:36:30 - [HTML]

Þingmál A292 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A312 (endurskoðendur og endurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-05 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1849 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1936 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-20 01:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 756 - Komudagur: 2018-11-28 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A333 (aldursgreiningar Háskóla Íslands á tönnum umsækjenda um alþjóðlega vernd)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2019-02-18 15:02:54 - [HTML]

Þingmál A356 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4586 - Komudagur: 2019-03-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A374 (bálfarir og kirkjugarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 899 (svar) útbýtt þann 2019-02-06 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A393 (þungunarrof)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4243 - Komudagur: 2019-01-25 - Sendandi: Jón Valur Jensson - [PDF]
Dagbókarnúmer 4249 - Komudagur: 2019-01-25 - Sendandi: Jórunn I Kjartansdóttir - [PDF]

Þingmál A409 (áætlun fyrir árin 2019--2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1631 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-27 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2019-06-06 18:45:59 - [HTML]

Þingmál A434 (Þjóðarsjóður)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-12-12 18:46:47 - [HTML]

Þingmál A436 (ökutækjatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 19:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A438 (réttindi barna erlendra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2019-02-18 16:42:15 - [HTML]

Þingmál A443 (íslenska sem opinbert mál á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-12-07 16:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 929 - Komudagur: 2018-12-19 - Sendandi: Menntaskólinn við Sund - [PDF]
Dagbókarnúmer 2928 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Mímir - símenntun ehf. - [PDF]

Þingmál A465 (heimavist á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 686 (þáltill.) útbýtt þann 2018-12-12 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A495 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4523 - Komudagur: 2019-02-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A496 (meðferð einkamála og meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-24 12:46:02 - [HTML]

Þingmál A499 (fullgilding á uppfærðum fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Tyrklands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A500 (fullgilding heildarsamnings um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Ekvador)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A502 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (heilbrigðisstefna til ársins 2030)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2019-01-30 17:34:47 - [HTML]

Þingmál A539 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-01-31 11:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A557 (framkvæmd skólahalds í grunnskólum skólaárin 2010--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 937 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-02-18 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A566 (Schengen-samstarfið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-02-19 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2019-03-05 15:14:32 - [HTML]

Þingmál A681 (pör af mismunandi þjóðerni á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1098 (þáltill.) útbýtt þann 2019-03-11 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-23 12:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-27 19:29:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4987 - Komudagur: 2019-04-07 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 5492 - Komudagur: 2019-05-10 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 5507 - Komudagur: 2019-05-12 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5537 - Komudagur: 2019-05-14 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A752 (kynrænt sjálfræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1808 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-13 15:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5074 - Komudagur: 2019-04-17 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A760 (kostnaður vegna læknisaðgerða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1207 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-03-27 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1463 (svar) útbýtt þann 2019-05-07 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A772 (skráning einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5522 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A774 (frysting fjármuna og skráning aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-01 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1798 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1817 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-13 12:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-29 17:16:35 - [HTML]
96. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-29 17:23:56 - [HTML]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 18:05:05 - [HTML]
109. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 18:39:20 - [HTML]
110. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2019-05-25 01:02:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5175 - Komudagur: 2019-04-28 - Sendandi: Helga Garðarsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 5345 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A795 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5317 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök ferðaþjónustunnar og Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A801 (menntun, hæfni og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1262 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1939 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1942 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-20 02:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2019-04-10 22:34:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5395 - Komudagur: 2019-05-06 - Sendandi: Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum - [PDF]

Þingmál A838 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1334 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-10 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A863 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1384 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-04-26 11:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A918 (ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1540 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-05-20 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A958 (tvöfalt ríkisfang)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1902 (svar) útbýtt þann 2019-06-28 15:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1017 (lögheimilisskráning barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2003 (svar) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1018 (lögheimilisskráning barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2052 (svar) útbýtt þann 2019-08-29 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B103 (störf þingsins)

Þingræður:
17. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2018-10-10 15:29:29 - [HTML]
17. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2018-10-10 15:37:22 - [HTML]

Þingmál B214 (upplýsingar um afdrif Hauks Hilmarssonar)

Þingræður:
29. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2018-11-08 10:45:17 - [HTML]
29. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2018-11-08 10:49:31 - [HTML]

Þingmál B230 (eignarhald á bújörðum)

Þingræður:
30. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2018-11-12 16:22:58 - [HTML]

Þingmál B442 (staðan í stjórnmálunum í byrjun árs og verkefnin fram undan, munnleg skýrsla forsætisráðherra. -- Ein umræða)

Þingræður:
54. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2019-01-21 16:54:53 - [HTML]

Þingmál B463 (störf þingsins)

Þingræður:
56. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2019-01-23 15:19:38 - [HTML]

Þingmál B470 (Brexit)

Þingræður:
57. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2019-01-24 10:52:16 - [HTML]

Þingmál B503 (Brexit)

Þingræður:
61. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-02-04 15:19:27 - [HTML]

Þingmál B626 (störf þingsins)

Þingræður:
75. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2019-03-05 13:35:39 - [HTML]

Þingmál B812 (staða innflytjenda í menntakerfinu)

Þingræður:
101. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-05-07 14:06:27 - [HTML]

Þingmál B928 (störf þingsins)

Þingræður:
114. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-05-31 09:56:12 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-10 15:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 543 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-25 17:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-11-28 15:08:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 543 - Komudagur: 2019-11-20 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A17 (300 þús. kr. lágmarksframfærsla almannatrygginga)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2019-09-19 11:47:36 - [HTML]

Þingmál A20 (aðgerðaáætlun í jarðamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-17 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-23 17:09:35 - [HTML]
8. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-09-23 17:46:49 - [HTML]

Þingmál A22 (rannsóknir á þunglyndi meðal eldri borgara)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2019-09-23 16:08:16 - [HTML]

Þingmál A38 (mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til þátttöku í samfélaginu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-24 16:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-26 15:07:16 - [HTML]
130. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2020-06-30 00:15:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 193 - Komudagur: 2019-10-21 - Sendandi: Renata Emilsson Peskova - [PDF]

Þingmál A69 (hagsmunafulltrúi aldraðra)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2019-09-24 17:19:49 - [HTML]

Þingmál A74 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-29 18:18:10 - [HTML]

Þingmál A81 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-12 16:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2020-01-29 18:41:10 - [HTML]
54. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-29 18:42:58 - [HTML]
54. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-29 18:46:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1445 - Komudagur: 2020-03-02 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A94 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-13 12:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-09 18:54:34 - [HTML]

Þingmál A101 (skráning einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-12 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 609 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-12-10 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 621 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-03 14:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 98 - Komudagur: 2019-10-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 116 - Komudagur: 2019-10-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 153 - Komudagur: 2019-10-17 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A127 (stefnumótun og framtíðarskipulag náms á framhaldsskólastigi á Suðurnesjum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 677 - Komudagur: 2019-11-29 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - [PDF]

Þingmál A142 (ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-23 16:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 263 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-10-16 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 264 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-10-16 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 287 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-10-21 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 289 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-10-17 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-25 15:41:46 - [HTML]
20. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-10-17 11:05:36 - [HTML]
20. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-17 11:20:55 - [HTML]
20. þingfundur - Álfheiður Eymarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-10-17 12:33:02 - [HTML]

Þingmál A180 (starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (þáltill.) útbýtt þann 2019-10-07 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-17 17:37:40 - [HTML]
59. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2020-02-17 17:52:57 - [HTML]

Þingmál A186 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-04 11:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 493 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-11-18 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 611 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-12-03 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 637 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-04 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-16 16:20:01 - [HTML]

Þingmál A221 (kynskráning í þjóðskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 880 (svar) útbýtt þann 2020-01-28 18:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A222 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-15 17:31:35 - [HTML]

Þingmál A224 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 242 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-15 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A241 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 259 (þáltill.) útbýtt þann 2019-10-15 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A252 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-16 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 989 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-02-24 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1004 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-02-24 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-22 18:42:44 - [HTML]
61. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-02-20 12:05:06 - [HTML]
62. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-02-24 16:43:21 - [HTML]
62. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-02-24 16:44:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 476 - Komudagur: 2019-11-14 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (innheimta opinberra skatta og gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A316 (áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A324 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1479 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-25 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1558 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-08 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1655 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-09 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A332 (breyting á ýmsum lögum varðandi leyfisveitingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1070 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-03-12 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1079 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-03-05 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A389 (viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-21 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 990 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-02-24 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1005 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-02-24 17:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1182 - Komudagur: 2020-01-22 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A421 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-28 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-12-04 21:53:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1010 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1435 - Komudagur: 2020-02-28 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A434 (fimm ára samgönguáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 598 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-11-30 17:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A449 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-10 15:08:26 - [HTML]

Þingmál A450 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1198 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A469 (kynrænt sjálfræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 684 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2019-12-11 15:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 818 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-17 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-12-13 16:50:23 - [HTML]

Þingmál A470 (dómstólar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1298 - Komudagur: 2020-02-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A486 (dánaraðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2038 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2020-08-27 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A531 (Evrópuráðsþingið 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 881 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-03 17:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A539 (eignarhald erlendra aðila í sjávarútvegsfyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1720 (svar) útbýtt þann 2020-06-16 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A554 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 913 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-04 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-02-06 14:49:49 - [HTML]

Þingmál A579 (börn og umsóknir um alþjóðlega vernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1089 (svar) útbýtt þann 2020-03-13 12:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A580 (málsmeðferð umsókna umsækjenda um alþjóðlega vernd frá öruggum ríkjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1087 (svar) útbýtt þann 2020-03-13 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A581 (Framkvæmd samgönguáætlunar 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A609 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1028 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Brynjar Níelsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-06-12 17:33:49 - [HTML]

Þingmál A645 (framkvæmd skólastarfs í fram­haldsskólum skólaárin 2013-2014, 2014-2015 og 2015-2016.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-03-12 15:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A650 (reynslulausn fanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1247 (svar) útbýtt þann 2020-04-18 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A664 (atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-03-17 14:33:57 - [HTML]
76. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-03-17 14:40:46 - [HTML]
76. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-03-17 14:49:06 - [HTML]
76. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-03-17 15:24:14 - [HTML]
76. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2020-03-17 15:37:22 - [HTML]

Þingmál A666 (félagslegur viðbótarstuðningur við aldraða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1130 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-13 21:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1836 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-24 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1912 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-30 01:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1950 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-29 23:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-17 17:02:37 - [HTML]
128. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-06-26 18:08:42 - [HTML]
129. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-06-29 11:15:24 - [HTML]
129. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-06-29 11:16:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1768 - Komudagur: 2020-04-06 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1780 - Komudagur: 2020-04-08 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1781 - Komudagur: 2020-04-08 - Sendandi: Háskóli Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1797 - Komudagur: 2020-04-15 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1820 - Komudagur: 2020-04-21 - Sendandi: Útlendingastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1883 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi - [PDF]

Þingmál A683 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1157 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-21 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-23 11:19:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1681 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A715 (Eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1933 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1957 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-29 23:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-06-29 13:02:20 - [HTML]
129. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-29 13:23:00 - [HTML]
129. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-29 13:27:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2105 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2152 - Komudagur: 2020-05-24 - Sendandi: Ögmundur Jónasson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2176 - Komudagur: 2020-05-25 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2194 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2360 - Komudagur: 2020-06-11 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A716 (utanríkisþjónusta Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-11 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A717 (útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-11 12:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-05-05 22:32:02 - [HTML]
101. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-05-11 19:12:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2197 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2259 - Komudagur: 2020-05-29 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2282 - Komudagur: 2020-06-01 - Sendandi: Réttur - ráðgjöf og málflutningur ehf - [PDF]

Þingmál A724 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1853 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Geimvísinda- og tækniskrifstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1902 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A725 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1903 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A726 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1255 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-21 16:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1904 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A749 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1295 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-05-05 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-05-07 13:55:19 - [HTML]

Þingmál A767 (lögbundin verkefni Þjóðskrár Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1678 (svar) útbýtt þann 2020-06-11 18:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A775 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-07 16:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A811 (stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-18 16:20:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2174 - Komudagur: 2020-05-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök iðnaðarins og Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A814 (tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1428 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-15 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A839 (ferðagjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1642 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-08 18:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
115. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-09 16:32:02 - [HTML]
115. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-09 16:47:49 - [HTML]
115. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-09 16:48:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2292 - Komudagur: 2020-06-02 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A968 (breyting á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018--2022)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-08-27 14:43:36 - [HTML]

Þingmál A1004 (fjöldi og ríkisfang kórónuveirusmitaðra og ástæðu komu þeirra til landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2111 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-09-04 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2141 (svar) útbýtt þann 2020-09-29 11:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B799 (breyting á útlendingalögum)

Þingræður:
100. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-05-07 11:01:18 - [HTML]

Þingmál B848 (störf þingsins)

Þingræður:
105. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2020-05-19 13:51:39 - [HTML]

Þingmál B1022 (almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður).)

Þingræður:
125. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-06-23 20:05:12 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 530 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-09 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2020-12-10 20:03:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 34 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: BSRB - [PDF]
Dagbókarnúmer 46 - Komudagur: 2020-10-20 - Sendandi: Geimvísinda- og tækniskrifstofan (SPACE ICELAND) - [PDF]
Dagbókarnúmer 65 - Komudagur: 2020-10-21 - Sendandi: Samband sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 89 - Komudagur: 2020-10-22 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 35 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: BSRB - [PDF]
Dagbókarnúmer 37 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 84 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 90 - Komudagur: 2020-10-22 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A10 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-13 18:37:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 349 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A19 (utanríkisþjónusta Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A28 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-08 14:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-15 16:02:41 - [HTML]
9. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2020-10-15 16:30:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 420 - Komudagur: 2020-11-11 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 469 - Komudagur: 2020-11-18 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A48 (aukin atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-21 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-05 18:17:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 512 - Komudagur: 2020-11-24 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 528 - Komudagur: 2020-11-25 - Sendandi: BSRB - [PDF]
Dagbókarnúmer 536 - Komudagur: 2020-11-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 838 - Komudagur: 2020-12-04 - Sendandi: Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi - [PDF]

Þingmál A53 (endurupptaka viðræðna um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-27 17:26:50 - [HTML]

Þingmál A99 (Kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-06 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-24 22:53:15 - [HTML]
24. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-11-24 23:00:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 925 - Komudagur: 2020-12-09 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A141 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-09 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Birgir Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-18 15:52:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2034 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: Menntakerfið okkar - [PDF]
Dagbókarnúmer 3136 - Komudagur: 2021-06-11 - Sendandi: Siðmennt, félag siðrænna húmanista - [PDF]

Þingmál A159 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-09 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A161 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-09 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-12 18:44:56 - [HTML]
7. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-12 19:01:00 - [HTML]
7. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-12 19:24:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 54 - Komudagur: 2020-10-20 - Sendandi: Eiríkur Rögnvaldsson prófessor í íslenskri málfræði - [PDF]
Dagbókarnúmer 239 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Kristján Rúnarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 240 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson - [PDF]

Þingmál A204 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1307 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-04-30 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-05-03 16:47:38 - [HTML]

Þingmál A208 (skipalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 209 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1522 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-27 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1563 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-31 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A209 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A235 (framkvæmd ályktana Alþingis 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-03 19:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A239 (aðgengi einstaklinga sem ferðast til Íslands að þungunarrofi)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-12 13:50:14 - [HTML]
18. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-12 14:12:05 - [HTML]
18. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2020-11-12 14:45:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 563 - Komudagur: 2020-11-26 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 828 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi - [PDF]

Þingmál A248 (kvótaflóttamenn og umsækjendur um alþjóðlega vernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 480 (svar) útbýtt þann 2020-12-03 17:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A260 (starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (þáltill.) útbýtt þann 2020-11-05 15:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-25 17:32:29 - [HTML]

Þingmál A266 (Schengen-upplýsingarkerfið á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1327 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-03 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1328 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-05-03 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1383 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-20 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1411 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-11 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-17 15:26:52 - [HTML]
90. þingfundur - Birgir Ármannsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-05-05 17:54:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 771 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Útlendingastofnun - [PDF]

Þingmál A271 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2020-12-15 20:34:03 - [HTML]

Þingmál A272 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2321 - Komudagur: 2021-03-23 - Sendandi: Samband ungra framsóknarmanna - [PDF]

Þingmál A300 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 561 - Komudagur: 2020-11-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A307 (netnjósnir bandarísku þjóðaröryggisstofnunarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (svar) útbýtt þann 2020-12-15 17:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A308 (netnjósnir bandarísku þjóðaröryggisstofnunarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 540 (svar) útbýtt þann 2020-12-10 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A309 (netnjósnir bandarísku þjóðaröryggisstofnunarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (svar) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A310 (listamannalaun)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2020-12-14 21:28:28 - [HTML]

Þingmál A312 (fjárhagslegar viðmiðanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-17 21:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A322 (opinber stuðningur við nýsköpun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1851 - Komudagur: 2021-02-24 - Sendandi: Geimvísinda- og tækniskrifstofan (SPACE ICELAND) - [PDF]

Þingmál A329 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-28 15:29:19 - [HTML]
50. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-28 15:33:46 - [HTML]
50. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2021-01-28 15:38:14 - [HTML]
50. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2021-01-28 16:35:14 - [HTML]

Þingmál A339 (kosningalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-25 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1635 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-06-08 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1636 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-06-08 19:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1740 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-06-11 21:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1776 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1817 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-15 22:24:02 - [HTML]
112. þingfundur - Jón Þór Ólafsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-12 01:14:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1158 - Komudagur: 2021-01-12 - Sendandi: Samband ungra framsóknarmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1182 - Komudagur: 2021-01-14 - Sendandi: Ágúst Sigurður Óskarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1264 - Komudagur: 2021-01-20 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1265 - Komudagur: 2021-01-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A347 (hjúskaparlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2237 - Komudagur: 2021-03-19 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A365 (lögreglulög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-01 15:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A367 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-01-19 15:26:58 - [HTML]

Þingmál A368 (vernd, velferð og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1597 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Einar Kr. Haraldsson - [PDF]

Þingmál A389 (breyting á útlendingalögum til að hemja útgjöld og auka skilvirkni í málsmeðferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 528 (þáltill.) útbýtt þann 2020-12-08 17:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A452 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-05-04 19:18:08 - [HTML]
89. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-05-04 20:30:38 - [HTML]
89. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2021-05-04 20:41:18 - [HTML]
90. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2021-05-05 17:03:20 - [HTML]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (frumvarp) útbýtt þann 2021-01-21 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2021-02-03 18:03:37 - [HTML]

Þingmál A493 (Evrópuráðsþingið 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 824 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-02 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A495 (breyting á ýmsum lögum vegna stuðnings til smærri innlendra áfengisframleiðenda og heimildar til sölu áfengis á framleiðslustað)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2395 - Komudagur: 2021-03-31 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]

Þingmál A497 (norrænt samstarf 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-02 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-04 16:12:38 - [HTML]

Þingmál A504 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 850 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-04 12:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1983 - Komudagur: 2021-03-04 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]

Þingmál A515 (efling íslenskukennslu fyrir innflytjendur og fullorðinsfræðslu)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2021-03-03 14:18:58 - [HTML]
62. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2021-03-03 14:22:16 - [HTML]

Þingmál A537 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 899 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A550 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-23 12:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
105. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2021-06-02 14:48:17 - [HTML]
105. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2021-06-02 15:33:55 - [HTML]
105. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2021-06-02 17:09:54 - [HTML]
105. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2021-06-02 18:07:43 - [HTML]
110. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2021-06-09 14:26:25 - [HTML]
110. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2021-06-09 14:41:47 - [HTML]
110. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2021-06-09 14:56:59 - [HTML]
110. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2021-06-09 15:27:53 - [HTML]
110. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2021-06-09 17:57:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2017 - Komudagur: 2021-03-08 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2313 - Komudagur: 2021-03-23 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A559 (skýrsla um mat þjóðaröryggisráðs á ástandi og horfum í þjóðaröryggismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 939 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-03-03 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A585 (breyting á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 993 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A587 (þjóðkirkjan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 996 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A602 (útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-15 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-17 15:03:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2437 - Komudagur: 2021-04-07 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2450 - Komudagur: 2021-04-07 - Sendandi: Réttur - ráðgjöf og málflutningur ehf - [PDF]

Þingmál A613 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1065 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2021-03-18 13:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1325 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-05-03 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1341 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-05-04 12:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1344 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-04 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1466 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-18 16:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1520 (lög í heild) útbýtt þann 2021-05-26 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-18 14:12:56 - [HTML]
71. þingfundur - Olga Margrét Cilia - Ræða hófst: 2021-03-18 14:31:22 - [HTML]
71. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-03-18 14:37:02 - [HTML]
71. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-18 14:41:24 - [HTML]
71. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-18 14:43:21 - [HTML]
71. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-18 14:46:56 - [HTML]
90. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-05-05 18:01:53 - [HTML]
90. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-05 18:24:35 - [HTML]
90. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-05 18:28:11 - [HTML]
90. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-05 18:30:42 - [HTML]
90. þingfundur - Olga Margrét Cilia - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-05 18:34:11 - [HTML]
90. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-05-05 18:39:28 - [HTML]
90. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-05-05 18:54:47 - [HTML]
90. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2021-05-05 19:05:15 - [HTML]
90. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2021-05-05 19:23:57 - [HTML]
90. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2021-05-05 19:36:32 - [HTML]
90. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-05 19:57:19 - [HTML]
90. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-05 20:01:03 - [HTML]
96. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-05-17 14:07:54 - [HTML]
96. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-17 14:13:49 - [HTML]
96. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2021-05-17 14:20:58 - [HTML]
96. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-17 14:32:23 - [HTML]
96. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-17 14:37:05 - [HTML]
96. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2021-05-17 14:39:34 - [HTML]
97. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2021-05-18 14:34:47 - [HTML]
97. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2021-05-18 14:37:15 - [HTML]

Þingmál A624 (markaðir fyrir fjármálagerninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1797 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1821 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A627 (fjármálaáætlun 2022--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2534 - Komudagur: 2021-04-13 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 2539 - Komudagur: 2021-04-14 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A629 (happdrætti Háskóla Íslands og happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3079 - Komudagur: 2021-05-27 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A646 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1113 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-25 12:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2021-04-13 14:32:34 - [HTML]

Þingmál A647 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-25 12:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A668 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1137 (frumvarp) útbýtt þann 2021-03-25 19:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A701 (áhafnir skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A734 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1225 (þáltill.) útbýtt þann 2021-04-15 12:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A747 (sóttvarnalög og útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1267 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-20 22:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-04-21 16:38:28 - [HTML]
83. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-04-22 03:03:06 - [HTML]

Þingmál A761 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1303 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2021-04-27 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1711 (svar) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A765 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1321 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-03 15:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-06 17:06:03 - [HTML]

Þingmál A775 (atvinnuleysistryggingar og greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2021-06-08 16:11:25 - [HTML]

Þingmál A781 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1379 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-20 12:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A790 (framkvæmd samgönguáætlunar 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1429 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A843 (lög og reglur er varða umsóknir um alþjóðlega vernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1897 (svar) útbýtt þann 2021-08-25 11:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A867 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2021-06-13 01:13:52 - [HTML]

Þingmál B195 (staða mála á vinnumarkaði nú á tímum Covid-19, munnleg skýrsla félags- og barnamálaráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
26. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-11-26 11:56:43 - [HTML]

Þingmál B339 (sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
44. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2021-01-18 21:12:09 - [HTML]

Þingmál B371 (viðbrögð við Covid og vinnumarkaðurinn)

Þingræður:
48. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-01-26 14:03:18 - [HTML]

Þingmál B417 (samskipti Íslands og Bandaríkjanna eftir valdaskiptin 20. janúar sl.)

Þingræður:
53. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2021-02-04 13:44:13 - [HTML]

Þingmál B418 (utanríkisviðskiptastefna Íslands, munnleg skýrsla utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
53. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2021-02-04 15:15:44 - [HTML]

Þingmál B442 (Covid-19 og horfurnar fram undan, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. -- Ein umræða)

Þingræður:
55. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2021-02-16 14:04:51 - [HTML]
55. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2021-02-16 14:06:56 - [HTML]
55. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2021-02-16 14:08:39 - [HTML]
55. þingfundur - Olga Margrét Cilia - Ræða hófst: 2021-02-16 14:53:56 - [HTML]
55. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2021-02-16 14:55:19 - [HTML]
55. þingfundur - Olga Margrét Cilia - Ræða hófst: 2021-02-16 14:56:48 - [HTML]

Þingmál B483 (staða sjúkraþjálfara og talmeinafræðinga)

Þingræður:
60. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2021-02-25 14:37:40 - [HTML]

Þingmál B498 (störf þingsins)

Þingræður:
62. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-03-03 13:10:10 - [HTML]

Þingmál B544 (atvinnumál innflytjenda á Suðurnesjum)

Þingræður:
67. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2021-03-16 13:40:02 - [HTML]

Þingmál B546 (atvinnuleysi og staða atvinnuleitenda)

Þingræður:
67. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-16 13:47:05 - [HTML]

Þingmál B553 (sóttvarnaráðstafanir og bólusetningar gegn Covid-19, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
68. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-17 13:44:35 - [HTML]

Þingmál B584 (dagur Norðurlanda)

Þingræður:
72. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2021-03-23 13:00:51 - [HTML]

Þingmál B701 (covid-19, staðan og horfurnar fram undan, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
85. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-04-26 14:55:18 - [HTML]

Þingmál B791 (skipulögð glæpastarfsemi)

Þingræður:
97. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-05-18 13:37:23 - [HTML]

Þingmál B845 (njósnir Bandaríkjamanna og Dana)

Þingræður:
103. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2021-05-31 13:39:53 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2021-12-04 10:30:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 245 - Komudagur: 2021-12-11 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 281 - Komudagur: 2021-12-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálastefna 2022--2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 456 - Komudagur: 2022-01-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 542 - Komudagur: 2022-01-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A15 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 605 - Komudagur: 2022-01-19 - Sendandi: Soffía Magnúsdóttir - [PDF]

Þingmál A30 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A71 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-02-24 12:17:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1017 - Komudagur: 2022-03-04 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1229 - Komudagur: 2022-03-28 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A73 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-03 12:54:41 - [HTML]

Þingmál A88 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (frumvarp) útbýtt þann 2022-02-10 11:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A91 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-02 10:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A141 (breyting á útlendingalögum til að hemja útgjöld og auka skilvirkni í málsmeðferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-08 15:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A154 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-09 13:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 223 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-12-21 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-13 16:23:37 - [HTML]
9. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-13 16:28:32 - [HTML]
9. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2021-12-13 16:33:11 - [HTML]
9. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-13 16:50:50 - [HTML]
9. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2021-12-13 17:15:15 - [HTML]
9. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2021-12-13 17:34:58 - [HTML]
17. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-12-27 16:36:06 - [HTML]
17. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-27 16:44:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 343 - Komudagur: 2021-12-20 - Sendandi: Ríkislögreglustjóri - [PDF]

Þingmál A163 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 770 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-03-30 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Jón Gunnarsson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-18 15:53:34 - [HTML]

Þingmál A167 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2022-01-25 17:01:43 - [HTML]

Þingmál A169 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-13 21:02:57 - [HTML]

Þingmál A178 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 763 - Komudagur: 2022-02-08 - Sendandi: Halldór Þormar Halldórsson - [PDF]

Þingmál A185 (áhafnir skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 886 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-04-08 12:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1201 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-09 20:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1307 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 14:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 688 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Félag skipstjórnarmanna, VM-Félag vélstjóra og málmtæknimanna og Sjómannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2022-03-03 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1371 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3537 - Komudagur: 2022-06-02 - Sendandi: Forsætisráðuneytið, innviðaráðuneytið og utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A201 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (frumvarp) útbýtt þann 2022-01-19 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-26 17:43:54 - [HTML]

Þingmál A206 (fullgilding fríverslunarsamnings Íslands, Noregs og Liechtenstein og Stóra-Bretlands og Norður-Írlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 259 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-12-28 11:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A259 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (þáltill.) útbýtt þann 2022-01-25 18:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A271 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-01 17:56:05 - [HTML]
70. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-27 19:46:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3362 - Komudagur: 2022-05-20 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A272 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-01-28 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-31 22:02:49 - [HTML]
82. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-05-31 23:16:30 - [HTML]

Þingmál A312 (áætlaður aukinn kostnaður af þjónustu við flóttafólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1466 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A334 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1150 - Komudagur: 2022-03-18 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]

Þingmál A369 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-21 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-01 14:23:32 - [HTML]

Þingmál A416 (eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-01 19:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1269 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-14 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-08 16:52:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1193 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1201 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1247 - Komudagur: 2022-03-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1249 - Komudagur: 2022-03-31 - Sendandi: Eleven Experience á Íslandi - [PDF]

Þingmál A419 (eignarhald í laxeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1222 - Komudagur: 2022-03-25 - Sendandi: Arnarlax hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1263 - Komudagur: 2022-04-01 - Sendandi: ÍS 47 ehf og Hábrúnar hf. - [PDF]

Þingmál A424 (kosningalög og starfsemi stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-09 18:22:01 - [HTML]
49. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-03-09 18:56:52 - [HTML]
52. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-15 17:57:40 - [HTML]

Þingmál A439 (Evrópuráðsþingið 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (norrænt samstarf 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A445 (hlutlaus skráning kyns í vegabréfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 638 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-03-08 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 932 (svar) útbýtt þann 2022-04-26 17:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A459 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-05-23 20:07:33 - [HTML]

Þingmál A470 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 678 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-21 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-17 14:43:54 - [HTML]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-29 13:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3206 - Komudagur: 2022-04-12 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]

Þingmál A517 (frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-28 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A533 (fjármálafyrirtæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 761 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A536 (landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 764 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-23 20:56:07 - [HTML]
78. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-05-23 21:29:09 - [HTML]
78. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-23 21:50:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3682 - Komudagur: 2022-07-12 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]

Þingmál A569 (stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3437 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A592 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 834 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1364 (þál. í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3485 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Fræðslumiðstöð atvinnulífsins ehf - [PDF]

Þingmál A595 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-04 14:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-05-16 23:08:42 - [HTML]
75. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-16 23:20:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3456 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A596 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 838 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1248 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-06-14 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1321 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2022-06-15 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-06-15 17:25:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3596 - Komudagur: 2022-06-07 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]

Þingmál A597 (útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 839 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A628 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Bergþór Ólason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2022-04-08 12:12:23 - [HTML]
66. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2022-04-08 12:13:34 - [HTML]

Þingmál A692 (tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1039 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-05-20 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A703 (viðurkenning á heilbrigðismenntun sem aflað hefur verið í öðru landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1440 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A715 (staðfesting viðbótarsamninga við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Finnlands og Svíþjóðar)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2022-06-01 17:12:58 - [HTML]

Þingmál A730 (framkvæmd samgönguáætlunar 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-06-11 18:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A741 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-06-16 00:21:27 - [HTML]

Þingmál B178 (gögn frá Útlendingastofnun)

Þingræður:
26. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-01-25 13:56:07 - [HTML]

Þingmál B195 (gögn frá Útlendingastofnun og ráðherraáabyrgð)

Þingræður:
29. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-01-31 15:28:53 - [HTML]

Þingmál B238 (gögn frá Útlendingastofnun)

Þingræður:
36. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-02-09 15:36:33 - [HTML]

Þingmál B248 (opinn fundur með dómsmálaráðherra vegna gagna frá Útlendingastofnun)

Þingræður:
37. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-02-10 10:59:48 - [HTML]

Þingmál B298 (ný lög um útlendinga)

Þingræður:
44. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-01 13:34:16 - [HTML]

Þingmál B334 (staðan í Úkraínu, munnleg skýrsla utanríkisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
47. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-07 17:31:29 - [HTML]
47. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-03-07 18:56:41 - [HTML]

Þingmál B419 (dagur Norðurlanda)

Þingræður:
55. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2022-03-23 15:01:25 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-13 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 699 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-05 20:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 78 - Komudagur: 2022-10-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 3716 - Komudagur: 2022-10-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 3718 - Komudagur: 2022-10-03 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A28 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-15 09:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-20 11:38:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 351 - Komudagur: 2022-11-04 - Sendandi: Vinnumálastofnun - [PDF]

Þingmál A40 (flutningur Útlendingastofnunar til Reykjanesbæjar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 401 - Komudagur: 2022-11-09 - Sendandi: Útlendingastofnun - [PDF]

Þingmál A47 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-15 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-17 18:47:13 - [HTML]

Þingmál A91 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 12:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A92 (Happdrætti Háskóla Íslands og lög um happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4157 - Komudagur: 2023-03-20 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A122 (eignarhald í laxeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4271 - Komudagur: 2023-03-31 - Sendandi: Arnarlax hf. - [PDF]

Þingmál A167 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-21 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 707 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-12-06 13:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 720 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-12-06 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-09-27 14:27:55 - [HTML]
49. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-12-14 21:41:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 615 - Komudagur: 2022-12-01 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 624 - Komudagur: 2022-12-01 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A204 (lögheimilisskilyrði laga um gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (svar) útbýtt þann 2022-10-11 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A212 (landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 581 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-11-22 17:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 587 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-11-23 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 611 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-11-24 10:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 838 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-15 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-10 16:00:42 - [HTML]
36. þingfundur - Birgir Þórarinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-11-23 16:04:39 - [HTML]
36. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-11-23 16:40:13 - [HTML]
36. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-23 17:12:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 232 - Komudagur: 2022-10-25 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 242 - Komudagur: 2022-10-26 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 266 - Komudagur: 2022-10-27 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 420 - Komudagur: 2022-11-09 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A219 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-22 18:00:36 - [HTML]

Þingmál A309 (íslenskukennsla fyrir útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1092 (svar) útbýtt þann 2023-02-20 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A310 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-13 11:09:11 - [HTML]

Þingmál A314 (atkvæðagreiðsla utan kjörfundar og póstkosning íslenskra ríkisborgara erlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-10-12 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 369 (svar) útbýtt þann 2022-10-19 16:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A325 (bætt staða og þjónusta við Íslendinga búsetta erlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 336 (þáltill.) útbýtt þann 2022-10-13 14:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-05-03 17:49:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4926 - Komudagur: 2023-06-05 - Sendandi: Samband íslenskra námsmanna erlendis - [PDF]

Þingmál A381 (fjármálafyrirtæki og vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-21 10:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1183 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-02-23 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1278 (lög í heild) útbýtt þann 2023-03-08 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-27 14:53:57 - [HTML]
70. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-02-28 21:03:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 528 - Komudagur: 2022-11-21 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-21 10:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 752 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-08 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 757 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-12-08 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 769 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-12-09 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 961 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-01-23 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1112 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-02-09 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1337 (lög í heild) útbýtt þann 2023-03-15 21:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-25 19:57:19 - [HTML]
22. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2022-10-25 21:23:45 - [HTML]
22. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-10-25 21:53:19 - [HTML]
24. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-27 12:50:03 - [HTML]
53. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-01-23 16:00:39 - [HTML]
53. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-01-23 16:42:39 - [HTML]
53. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2023-01-23 17:13:38 - [HTML]
53. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-01-23 17:38:12 - [HTML]
54. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-01-24 17:24:21 - [HTML]
54. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (4. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2023-01-24 18:54:33 - [HTML]
54. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-01-24 19:45:30 - [HTML]
54. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2023-01-24 21:29:21 - [HTML]
54. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-01-24 22:20:57 - [HTML]
55. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2023-01-25 16:03:53 - [HTML]
55. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-01-25 16:47:01 - [HTML]
56. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-01-26 12:59:38 - [HTML]
56. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2023-01-26 13:02:02 - [HTML]
56. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2023-01-26 13:06:09 - [HTML]
56. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2023-01-26 14:12:20 - [HTML]
56. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-01-26 17:26:14 - [HTML]
57. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-01-31 19:16:09 - [HTML]
57. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-01-31 20:10:57 - [HTML]
57. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-01-31 20:27:30 - [HTML]
57. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-01-31 21:51:05 - [HTML]
57. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-01-31 22:13:31 - [HTML]
57. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-01-31 22:30:06 - [HTML]
57. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-01-31 22:52:03 - [HTML]
57. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2023-01-31 23:24:25 - [HTML]
58. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-01 16:40:46 - [HTML]
58. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-01 18:02:59 - [HTML]
58. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-01 19:40:50 - [HTML]
58. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-01 20:35:25 - [HTML]
58. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-02-01 20:46:34 - [HTML]
58. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-01 20:51:51 - [HTML]
58. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-02-01 22:49:18 - [HTML]
58. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-02 00:37:01 - [HTML]
58. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-02-02 01:52:02 - [HTML]
59. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-02 15:28:40 - [HTML]
59. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-02-02 15:50:18 - [HTML]
59. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-02 19:05:02 - [HTML]
59. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-02-02 19:59:42 - [HTML]
59. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-02-02 20:15:50 - [HTML]
59. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-02 20:21:30 - [HTML]
59. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-02-02 20:37:29 - [HTML]
59. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-03 01:37:08 - [HTML]
59. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-03 02:09:09 - [HTML]
59. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-03 02:30:55 - [HTML]
60. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-02-03 14:05:32 - [HTML]
60. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-02-03 14:21:50 - [HTML]
60. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-02-03 14:37:44 - [HTML]
60. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-02-03 14:53:52 - [HTML]
60. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-03 15:25:49 - [HTML]
60. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-03 15:41:55 - [HTML]
60. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-03 16:03:56 - [HTML]
60. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-02-03 16:14:52 - [HTML]
60. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-02-03 16:31:03 - [HTML]
60. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-02-03 17:24:51 - [HTML]
60. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-03 19:47:38 - [HTML]
61. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-02-06 16:20:51 - [HTML]
61. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-06 17:08:01 - [HTML]
61. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2023-02-06 18:06:36 - [HTML]
61. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-06 19:10:18 - [HTML]
61. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-06 20:11:02 - [HTML]
61. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-07 00:03:51 - [HTML]
61. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-02-07 01:07:32 - [HTML]
61. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-02-07 01:23:26 - [HTML]
62. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-02-07 14:15:48 - [HTML]
62. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-02-07 14:31:53 - [HTML]
62. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-07 14:37:27 - [HTML]
62. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-02-07 14:53:20 - [HTML]
62. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-02-07 15:14:53 - [HTML]
62. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-02-07 15:46:58 - [HTML]
62. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-02-07 16:03:09 - [HTML]
62. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-02-07 16:40:23 - [HTML]
62. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-07 17:55:08 - [HTML]
62. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-07 19:02:29 - [HTML]
62. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-07 19:07:48 - [HTML]
62. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-02-07 19:29:22 - [HTML]
62. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-07 19:34:40 - [HTML]
62. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-07 20:12:19 - [HTML]
62. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-07 21:06:13 - [HTML]
62. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-02-07 22:04:44 - [HTML]
62. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-02-07 22:48:52 - [HTML]
62. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-07 23:26:08 - [HTML]
62. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-02-08 01:09:23 - [HTML]
62. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-02-08 02:22:54 - [HTML]
79. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-03-13 18:06:45 - [HTML]
80. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-03-14 17:26:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 455 - Komudagur: 2022-11-14 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 481 - Komudagur: 2022-11-11 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 494 - Komudagur: 2022-11-16 - Sendandi: Mannréttinda- og lýðræðisskrifstofa Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 562 - Komudagur: 2022-11-25 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 608 - Komudagur: 2022-11-30 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 631 - Komudagur: 2022-12-02 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 674 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3812 - Komudagur: 2023-01-23 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A497 (kosningalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4878 - Komudagur: 2023-05-30 - Sendandi: Samband ungra sjálfstæðismanna - [PDF]

Þingmál A506 (póstkosning á grundvelli bráðabirgðaákvæðis VIII í kosningalögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-11-29 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A533 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 675 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A535 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 677 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A544 (mat þjóðaröryggisráðs á ástandi og horfum í þjóðaröryggismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-12-06 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A610 (vernd gegn netárásum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1125 (svar) útbýtt þann 2023-02-20 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A645 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1011 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-01-31 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-09 19:07:20 - [HTML]

Þingmál A728 (auðkenning umsækjenda af hálfu ISNIC)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1104 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-02-09 17:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1187 (svar) útbýtt þann 2023-02-27 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A733 (aðgengi að túlkaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1401 (svar) útbýtt þann 2023-03-27 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A772 (flóttafólk frá Venesúela)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1345 (svar) útbýtt þann 2023-03-20 17:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A775 (sjúkraflug)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1290 (svar) útbýtt þann 2023-03-14 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A777 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (þáltill.) útbýtt þann 2023-02-23 16:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A782 (málefni innflytjenda og vinnumarkaðsaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1433 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-03-28 15:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-07 14:45:58 - [HTML]
90. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-03-29 16:26:51 - [HTML]

Þingmál A784 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2023-02-28 18:54:23 - [HTML]

Þingmál A803 (nafnskírteini)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-06 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1898 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-05-30 20:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1971 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-05 19:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2053 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-08 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-09 12:07:40 - [HTML]
78. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-09 12:13:53 - [HTML]
78. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-09 12:16:12 - [HTML]
78. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-09 12:18:08 - [HTML]
78. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-09 12:21:55 - [HTML]
78. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2023-03-09 12:28:19 - [HTML]
115. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-06-01 19:06:37 - [HTML]
115. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2023-06-01 19:24:30 - [HTML]

Þingmál A890 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4504 - Komudagur: 2023-04-27 - Sendandi: Margrét Einarsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 4560 - Komudagur: 2023-05-05 - Sendandi: Björn Bjarnason - [PDF]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-29 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1995 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-06-07 12:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2023-04-18 16:15:04 - [HTML]
95. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2023-04-18 18:21:07 - [HTML]
95. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2023-04-18 19:25:29 - [HTML]
121. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-06-08 13:17:07 - [HTML]
121. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2023-06-08 19:05:19 - [HTML]
122. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2023-06-09 11:13:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4539 - Komudagur: 2023-05-03 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A896 (Innheimtustofnun sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-27 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A944 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1476 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 13:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1954 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-06-03 12:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1987 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-06 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2130 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-04-25 19:42:55 - [HTML]
116. þingfundur - Birgir Þórarinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-06-05 19:21:57 - [HTML]

Þingmál A945 (kosningalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1477 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 13:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2062 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-08 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2138 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 19:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-04-25 20:19:53 - [HTML]

Þingmál A946 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1478 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A953 (afvopnun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1489 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 15:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2122 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-09 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2143 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 19:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A974 (alþjóðlegar þvingunaraðgerðir og frysting fjármuna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1962 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-06-05 16:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2063 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-08 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2139 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 19:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Teitur Björn Einarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2023-06-06 16:48:28 - [HTML]

Þingmál A1109 (stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024--2038 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1829 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-05-23 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1111 (viðurkenning á háskólagráðum erlendra einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1845 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-05-23 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2217 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1123 (árangur í móttöku og aðlögun erlendra ríkisborgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1871 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2023-05-26 11:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-05-31 15:41:01 - [HTML]

Þingmál A1140 (málsmeðferðartími Útlendingastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1907 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-05-31 18:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2086 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1157 (framkvæmd samgönguáætlunar 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1991 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-06-09 11:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1176 (veiting viðbótarverndar til ríkisborgara Venesúela á árunum 2018 - 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2060 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-06-08 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2151 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B215 (Rannsókn á Samherjamálinu og orðspor Íslands)

Þingræður:
24. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-27 11:14:28 - [HTML]

Þingmál B250 (stéttaskipting á Íslandi)

Þingræður:
29. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-11-10 10:56:00 - [HTML]

Þingmál B311 (störf þingsins)

Þingræður:
35. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2022-11-22 14:04:39 - [HTML]

Þingmál B536 (lengd þingfundar)

Þingræður:
58. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-02-01 15:22:28 - [HTML]

Þingmál B967 (Störf þingsins)

Þingræður:
109. þingfundur - Friðjón R. Friðjónsson - Ræða hófst: 2023-05-16 14:01:54 - [HTML]

Þingmál B998 (Staðan í efnahagsmálum, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umr.)

Þingræður:
113. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-05-30 17:45:37 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-12 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 659 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-01 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 676 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-05 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-15 11:15:49 - [HTML]
43. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-05 16:03:35 - [HTML]
43. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-12-05 17:52:38 - [HTML]
45. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-12-07 15:27:11 - [HTML]
46. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-12-08 15:32:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 187 - Komudagur: 2023-10-13 - Sendandi: BSRB - [PDF]
Dagbókarnúmer 994 - Komudagur: 2023-12-01 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A5 (bann við fiskeldi í opnum sjókvíum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2023-10-10 13:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 528 - Komudagur: 2023-11-02 - Sendandi: Kristinn H Gunnarsson - [PDF]

Þingmál A6 (kosningalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 577 - Komudagur: 2023-10-23 - Sendandi: Þorkell Helgason - [PDF]

Þingmál A22 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - Ræða hófst: 2024-02-06 15:32:34 - [HTML]
66. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-02-06 15:49:04 - [HTML]

Þingmál A47 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-13 19:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Birgir Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-25 18:35:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 613 - Komudagur: 2023-11-09 - Sendandi: Siðmennt, félag siðrænna húmanista - [PDF]

Þingmál A69 (flutningur Útlendingastofnunar til Reykjanesbæjar)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - Ræða hófst: 2023-11-23 14:35:02 - [HTML]

Þingmál A99 (bann við hvalveiðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 608 - Komudagur: 2023-10-22 - Sendandi: Umsagnir mótteknar með tölvupóstum 22. október 2023 - [PDF]
Dagbókarnúmer 609 - Komudagur: 2023-10-23 - Sendandi: Umsagnir mótteknar með tölvupóstum 23. október 2023 - [PDF]

Þingmál A100 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-02-08 12:37:36 - [HTML]

Þingmál A103 (breyting á ýmsum lögum til að bæta stöðu kynsegin fólks)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-17 15:55:03 - [HTML]

Þingmál A107 (merkingar á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-18 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A113 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-14 08:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-19 15:53:33 - [HTML]

Þingmál A117 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-18 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A148 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-19 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A182 (stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024--2038 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-09-14 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við Evrópusambandið)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-19 19:25:11 - [HTML]

Þingmál A260 (íslenskukennsla fyrir útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 263 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-09-26 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 972 (svar) útbýtt þann 2024-02-01 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A290 (málsmeðferðartími umsókna um alþjóðlega vernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-09-28 14:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 749 (svar) útbýtt þann 2023-12-12 17:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-10-16 17:23:10 - [HTML]

Þingmál A315 (samgönguáætlun fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-10-06 13:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A349 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-10-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1019 (lög í heild) útbýtt þann 2024-02-07 15:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 645 - Komudagur: 2023-11-13 - Sendandi: Lögreglustjórinn á Vestfjörðum - [PDF]

Þingmál A362 (umferðarslys og erlend ökuskírteini)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (svar) útbýtt þann 2023-11-21 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A379 (árangur í móttöku og aðlögun erlendra ríkisborgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2023-10-17 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 625 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2023-11-29 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-10-18 15:55:36 - [HTML]

Þingmál A468 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2023-12-14 20:47:02 - [HTML]

Þingmál A509 (húsnæðisstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-11-20 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A511 (aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu fyrir árin 2024--2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1288 - Komudagur: 2023-12-20 - Sendandi: Fræðslumiðstöð atvinnulífsins ehf - [PDF]

Þingmál A514 (eftirlit með framkvæmd brottvísana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1393 (svar) útbýtt þann 2024-04-05 12:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A533 (breytingar á lögum um mannanöfn)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - Ræða hófst: 2024-02-05 18:22:44 - [HTML]

Þingmál A537 (sértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2023-12-05 14:24:15 - [HTML]

Þingmál A542 (lögheimili og aðsetur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-11-29 16:24:51 - [HTML]

Þingmál A550 (handtaka og afhending íslenskra ríkisborgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 649 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-11-29 19:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 863 (svar) útbýtt þann 2024-01-22 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A589 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-12-16 18:18:41 - [HTML]

Þingmál A610 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 916 (frumvarp) útbýtt þann 2024-01-23 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A631 (Alþjóðaþingmannasambandið 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 941 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-30 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A635 (bókun 35 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 948 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-30 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-13 17:19:50 - [HTML]
72. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-13 18:11:02 - [HTML]

Þingmál A641 (dvalarleyfi á grundvelli fjölskyldusameiningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1204 (svar) útbýtt þann 2024-03-11 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A659 (flutningur fólks til Venesúela)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2024-03-11 18:21:03 - [HTML]

Þingmál A694 (endurskoðun á rekstrarumhverfi fjölmiðla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1036 (frumvarp) útbýtt þann 2024-02-13 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A722 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-20 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1509 (breytingartillaga) útbýtt þann 2024-04-16 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1712 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-05-15 20:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1733 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-05-17 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1899 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-14 11:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-03-04 16:45:42 - [HTML]
79. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-04 17:01:27 - [HTML]
79. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-04 17:09:45 - [HTML]
79. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-04 17:11:08 - [HTML]
79. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-03-04 17:22:21 - [HTML]
79. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-04 17:38:06 - [HTML]
79. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-04 17:42:39 - [HTML]
79. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2024-03-04 17:47:14 - [HTML]
79. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2024-03-04 20:17:58 - [HTML]
113. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-05-16 14:11:23 - [HTML]
122. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-13 13:20:17 - [HTML]
122. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2024-06-13 16:39:21 - [HTML]
122. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-06-13 17:53:45 - [HTML]
123. þingfundur - Inga Sæland - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2024-06-14 11:33:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1768 - Komudagur: 2024-03-21 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1775 - Komudagur: 2024-03-20 - Sendandi: FTA - félag talsmanna umsækjenda um alþjóðlega vernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2074 - Komudagur: 2024-04-19 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2075 - Komudagur: 2024-04-19 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2340 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A726 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-20 16:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1955 - Komudagur: 2024-04-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, SVÞ og VÍ - [PDF]
Dagbókarnúmer 2136 - Komudagur: 2024-04-29 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A732 (mat á menntun innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2269 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A735 (raunfærnimat)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - svar - Ræða hófst: 2024-03-18 18:37:49 - [HTML]

Þingmál A771 (dánaraðstoð)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-07 16:58:58 - [HTML]

Þingmál A804 (styrkir til félagasamtaka)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2024-06-14 10:33:23 - [HTML]

Þingmál A866 (kostnaður vegna umsókna um alþjóðlega vernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2169 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A904 (sjúkraskrár og landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1349 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2173 - Komudagur: 2024-04-30 - Sendandi: Embætti landlæknis - [PDF]

Þingmál A909 (breyting á ýmsum lögum vegna samstarfs og eftirlits á vinnumarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2165 - Komudagur: 2024-04-30 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A912 (frjálst flæði ópersónugreinanlegra gagna)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-05 16:06:44 - [HTML]
117. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-05 16:54:58 - [HTML]

Þingmál A925 (lögræðislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2631 - Komudagur: 2024-05-27 - Sendandi: Engilbert Sigurðsson - [PDF]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2343 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Sjávarútvegsþjónustan ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2497 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Veiðifélag Laxár á Ásum - [PDF]

Þingmál A934 (námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1381 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-04-29 16:20:39 - [HTML]

Þingmál A943 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1390 (frumvarp) útbýtt þann 2024-04-05 12:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A950 (breytt stjórnsýsluframkvæmd vegna umsókna um fjölskyldusameiningu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1411 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-04-10 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1559 (svar) útbýtt þann 2024-04-19 13:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A953 (afturköllun dvalarleyfis og brottvísun erlendra ríkisborgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1414 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-04-11 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1963 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A957 (umsóknir um ríkisborgararétt sem Alþingi veitir með lögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1746 (svar) útbýtt þann 2024-06-01 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A976 (samráð stjórnvalda og persónuafsláttur lífeyrisþega)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1704 (svar) útbýtt þann 2024-05-16 17:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1021 (tölfræði um tekjur fólks eftir þjóðerni, eignir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2157 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1024 (kostnaður við auglýsingagerð, kynningarmál, viðburði og ráðstefnur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1799 (svar) útbýtt þann 2024-06-05 19:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-04-16 13:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2244 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2401 - Komudagur: 2024-05-10 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2509 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Lögreglustjórinn á Suðurnesjum - [PDF]

Þingmál A1042 (niðurlagning Útlendingastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1521 (þáltill.) útbýtt þann 2024-04-17 19:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1048 (gagnkvæm réttaraðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1527 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-04-17 18:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1917 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1086 (skatttekjur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2158 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1102 (sendiráð eða sendiskrifstofa á Spáni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1912 (svar) útbýtt þann 2024-07-05 10:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1103 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1643 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2024-05-07 16:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1698 (lög í heild) útbýtt þann 2024-05-14 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-05-08 16:54:30 - [HTML]

Þingmál A1109 (félagsaðstoð fyrir útlendinga sem sætt hafa niðurfellingu réttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2177 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1112 (flutningur einstaklinga til Íraks og endurviðtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1682 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-05-13 16:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2198 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1120 (aðstoð við erlenda ríkisborgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1722 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-05-16 16:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2173 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2869 - Komudagur: 2024-07-04 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A1128 (samstarf Norðurlandanna um móttöku umsækjenda um alþjóðlega vernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1762 (þáltill.) útbýtt þann 2024-06-01 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1134 (áhrif fyrirhugaðs afnáms persónuafsláttar til lífeyrisþega sem eru búsettir erlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2247 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1157 (flutningur einstaklinga til Nígeríu og endurviðtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1886 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-06-13 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2204 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1189 (hlutfall erlendra ríkisborgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2015 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-06-21 18:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2165 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B13 (Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2023-09-13 21:24:38 - [HTML]

Þingmál B102 (atvinnuleysi meðal fólks af erlendum uppruna)

Þingræður:
5. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2023-09-18 15:48:05 - [HTML]

Þingmál B317 (Störf þingsins)

Þingræður:
32. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - Ræða hófst: 2023-11-15 15:09:10 - [HTML]

Þingmál B372 (Störf þingsins)

Þingræður:
39. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-11-28 13:47:02 - [HTML]

Þingmál B384 (framsal íslenskra ríkisborgara)

Þingræður:
40. þingfundur - Tómas A. Tómasson - Ræða hófst: 2023-11-29 15:25:30 - [HTML]

Þingmál B605 (ákvörðun um frystingu fjármuna til UNRWA)

Þingræður:
64. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2024-02-05 15:11:38 - [HTML]

Þingmál B619 (Störf þingsins)

Þingræður:
66. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - Ræða hófst: 2024-02-06 14:05:33 - [HTML]

Þingmál B624 (Störf þingsins)

Þingræður:
67. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2024-02-07 15:11:35 - [HTML]

Þingmál B677 (afstaða Sjálfstæðisflokksins til útlendingamála og ráðstafanir varðandi fjölskyldusameiningu fólks frá Gaza)

Þingræður:
74. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2024-02-19 15:24:34 - [HTML]

Þingmál B684 (störf þingsins)

Þingræður:
75. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2024-02-20 13:43:28 - [HTML]

Þingmál B685 (Störf þingsins)

Þingræður:
76. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-21 15:02:46 - [HTML]
76. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - Ræða hófst: 2024-02-21 15:32:38 - [HTML]

Þingmál B694 (fjölskyldusameining fyrir Palestínumenn frá Gaza og afstaða Ísraels til tveggja ríkja lausnar)

Þingræður:
77. þingfundur - Bjarni Benediktsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2024-02-22 10:52:50 - [HTML]

Þingmál B733 (Störf þingsins)

Þingræður:
80. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-05 13:59:18 - [HTML]

Þingmál B942 (flutningur venesúelskra ríkisborgara aftur til Venesúela)

Þingræður:
106. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2024-05-06 15:20:20 - [HTML]
106. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2024-05-06 15:22:39 - [HTML]
106. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2024-05-06 15:25:57 - [HTML]

Þingmál B1069 (móttaka flóttafólks sem er þolendur mansals)

Þingræður:
119. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2024-06-10 15:59:56 - [HTML]

Þingmál B1081 (Almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
121. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2024-06-12 20:36:44 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-10 14:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 27 - Komudagur: 2024-09-30 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 41 - Komudagur: 2024-10-02 - Sendandi: Rithöfundasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 50 - Komudagur: 2024-10-03 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 506 - Komudagur: 2024-10-03 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 631 - Komudagur: 2024-10-14 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A6 (kosningalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2024-11-11 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-11-12 13:36:45 - [HTML]

Þingmál A20 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-26 11:10:40 - [HTML]
10. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2024-09-26 13:38:20 - [HTML]

Þingmál A36 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 183 - Komudagur: 2024-10-10 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]

Þingmál A40 (endurskoðun á rekstrarumhverfi fjölmiðla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-18 16:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A62 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-12 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (dánaraðstoð)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-10 14:42:37 - [HTML]

Þingmál A108 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-16 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A110 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-16 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A111 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-16 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A112 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-16 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A135 (samstarf Norðurlandanna um móttöku umsækjenda um alþjóðlega vernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-17 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A200 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (frumvarp) útbýtt þann 2024-10-04 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A210 (fjöldi fanga og sakborninga með erlent ríkisfang og alþjóðlega vernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (svar) útbýtt þann 2024-11-14 19:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Indlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 285 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-10-10 10:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A283 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 289 (frumvarp) útbýtt þann 2024-10-10 13:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A300 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-10-24 10:52:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 452 - Komudagur: 2024-11-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A301 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 413 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: Rafbílasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A302 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-24 13:14:33 - [HTML]

Þingmál B1 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Halla Tómasdóttir (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2024-09-10 14:08:15 - [HTML]

Löggjafarþing 156

Þingmál A12 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A13 (ungmenni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 775 (svar) útbýtt þann 2025-06-25 16:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A17 (læknanemar við erlenda háskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-04-09 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 501 (svar) útbýtt þann 2025-05-15 14:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A24 (upplýsingagjöf til almennings um útlendinga sem gerast brotlegir við lög)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2025-05-19 18:23:22 - [HTML]

Þingmál A40 (samstarf Norðurlandanna um móttöku umsækjenda um alþjóðlega vernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 2025-02-10 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A68 (mælaborð í málefnum innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (þáltill.) útbýtt þann 2025-02-13 15:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A71 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-13 15:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A85 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2025-06-06 19:55:35 - [HTML]
56. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-06-07 11:01:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 109 - Komudagur: 2025-02-19 - Sendandi: Margrét Einarsdóttir - [PDF]

Þingmál A91 (fullgilding samnings um viðskipti og efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Lýðveldisins Indlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-02-10 19:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A98 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 342 - Komudagur: 2025-03-24 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A113 (erlendir fangar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (svar) útbýtt þann 2025-04-28 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A114 (kostnaður vegna þeirra sem nota þjónustu bráðamóttökunnar og Læknavaktarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-02-20 12:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 339 (svar) útbýtt þann 2025-04-02 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A122 (verðbréfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-01 20:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A123 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 227 - Komudagur: 2025-03-17 - Sendandi: Rafbílasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A131 (framsal sakamanna og önnur aðstoð í sakamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-03 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 614 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-06-02 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 670 (lög í heild) útbýtt þann 2025-06-06 15:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 335 - Komudagur: 2025-03-21 - Sendandi: Afstaða, félag fanga á Íslandi - [PDF]

Þingmál A158 (borgarstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-11 17:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 332 - Komudagur: 2025-03-21 - Sendandi: Þóroddur Bjarnason - [PDF]

Þingmál A159 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 447 - Komudagur: 2025-03-31 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf. - [PDF]

Þingmál A191 (endurgreiðsla ferðakostnaðar sjúklinga og aðstandenda þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 209 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-03-19 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A196 (erlendir ríkisborgara í fangelsum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 217 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-03-20 11:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 751 (svar) útbýtt þann 2025-06-23 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A221 (atvinnuleysisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-03-24 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 407 (svar) útbýtt þann 2025-04-28 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A224 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1072 - Komudagur: 2025-05-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A252 (starfstengdir eftirlaunasjóðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 636 - Komudagur: 2025-04-08 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A260 (breyting á ýmsum lögum um skatta, tolla og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 691 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-10 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-04-04 15:41:09 - [HTML]
73. þingfundur - Arna Lára Jónsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-06-28 14:43:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1157 - Komudagur: 2025-05-19 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A261 (stafrænn viðnámsþróttur fjármálamarkaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A262 (markaðir fyrir sýndareignir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A264 (fjármálaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-31 14:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 658 - Komudagur: 2025-04-09 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 883 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: Landspítali - [PDF]

Þingmál A270 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1108 - Komudagur: 2025-05-15 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A278 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-31 18:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 769 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-21 13:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Grímur Grímsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-07-05 10:13:58 - [HTML]
81. þingfundur - Grímur Grímsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2025-07-05 10:47:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1168 - Komudagur: 2025-05-20 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A281 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Konungsríkisins Taílands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-31 18:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A289 (breyting á ýmsum lögum vegna endurskoðunar á rekstrarumhverfi fjölmiðla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (frumvarp) útbýtt þann 2025-04-01 15:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A305 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um atvinnuleysi og vinnumarkaðsúrræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (álit) útbýtt þann 2025-04-03 16:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A346 (herþjónusta íslenskra ríkisborgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 424 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-04-29 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 604 (svar) útbýtt þann 2025-06-03 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A347 (njósnastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 425 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-04-29 13:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A355 (skipulögð glæpastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2025-05-19 18:03:00 - [HTML]

Þingmál A371 (utanríkis- og alþjóðamál 2024)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2025-05-12 19:43:26 - [HTML]
40. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-12 21:17:31 - [HTML]

Þingmál A381 (fjárhagsaðstoð til erlendra ríkisborgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 480 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-05-10 11:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 635 (svar) útbýtt þann 2025-06-21 13:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A388 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-05-15 13:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2025-06-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A405 (erlendir ríkisborgarar á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 527 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-05-20 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 686 (svar) útbýtt þann 2025-06-16 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A425 (alþingiskosningar 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 580 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-06-03 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A431 (vegabréfsáritanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 588 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-05-28 19:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 863 (breytingartillaga) útbýtt þann 2025-07-12 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-06-05 11:45:29 - [HTML]
54. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-06-05 11:58:02 - [HTML]
54. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir - Ræða hófst: 2025-06-05 12:13:41 - [HTML]
54. þingfundur - Pawel Bartoszek - andsvar - Ræða hófst: 2025-06-05 12:45:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1389 - Komudagur: 2025-06-12 - Sendandi: Íslensk-indverska viðskiptaráðið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1396 - Komudagur: 2025-06-13 - Sendandi: Kærunefnd útlendingamála - [PDF]
Dagbókarnúmer 1398 - Komudagur: 2025-06-13 - Sendandi: Útlendingastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1432 - Komudagur: 2025-06-23 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1433 - Komudagur: 2025-06-23 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A462 (U2-vottorð vegna atvinnuleitar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 659 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-06-05 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 710 (svar) útbýtt þann 2025-06-18 11:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A478 (fjöldi fanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 934 (svar) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B225 (Störf þingsins)

Þingræður:
24. þingfundur - Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2025-04-02 15:15:00 - [HTML]

Þingmál B266 (Störf þingsins)

Þingræður:
28. þingfundur - Marta Wieczorek - Ræða hófst: 2025-04-08 13:40:18 - [HTML]

Þingmál B306 (Störf þingsins)

Þingræður:
32. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2025-04-29 14:01:03 - [HTML]

Þingmál B496 (Störf þingsins)

Þingræður:
53. þingfundur - Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir - Ræða hófst: 2025-06-04 15:09:37 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-09 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 459 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-12-02 13:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 21 - Komudagur: 2025-09-23 - Sendandi: Eiríkur Rögnvaldsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 57 - Komudagur: 2025-09-30 - Sendandi: Rithöfundasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 316 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 345 - Komudagur: 2025-10-10 - Sendandi: SÍUNG - Samtök íslenskra barna- og unglingabókahöfunda og Fyrirmynd - Félag myndhöfunda - [PDF]
Dagbókarnúmer 444 - Komudagur: 2025-09-17 - Sendandi: Afstaða - réttindasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 823 - Komudagur: 2025-11-17 - Sendandi: Lögreglan á Norðurlandi eystra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1119 - Komudagur: 2025-12-02 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A3 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-18 11:57:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 374 - Komudagur: 2025-10-14 - Sendandi: Eiríkur Áki Eggertsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 463 - Komudagur: 2025-10-22 - Sendandi: Björn Bjarnason - [PDF]
Dagbókarnúmer 475 - Komudagur: 2025-10-22 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 519 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 624 - Komudagur: 2025-10-31 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]

Þingmál A9 (endurskoðun á rekstrarumhverfi fjölmiðla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-10 19:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A12 (þekkingarsetur til undirbúningsnáms fyrir börn af erlendum uppruna)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Jón Pétur Zimsen - Ræða hófst: 2025-11-04 15:11:27 - [HTML]

Þingmál A17 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-11 10:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A20 (mælaborð í málefnum innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2025-09-11 10:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A37 (samstarf Norðurlandanna um móttöku og endursendingu umsækjenda um alþjóðlega vernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (þáltill.) útbýtt þann 2025-09-12 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A63 (leit að olíu og gasi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 582 - Komudagur: 2025-10-29 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A79 (vegabréfsáritanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-15 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-09-25 17:52:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 304 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Íslensk-indverska viðskiptaráðið - [PDF]
Dagbókarnúmer 460 - Komudagur: 2025-10-22 - Sendandi: Björn Bjarnason - [PDF]
Dagbókarnúmer 462 - Komudagur: 2025-10-22 - Sendandi: Útlendingastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 559 - Komudagur: 2025-10-27 - Sendandi: Ríkislögreglustjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 922 - Komudagur: 2025-11-25 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A84 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-16 13:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 294 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A85 (borgarstefna fyrir árin 2025--2040)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-09-16 13:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A98 (erlendir ríkisborgarar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-09-18 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 357 (svar) útbýtt þann 2025-11-19 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A99 (stafrænn viðnámsþróttur fjármálamarkaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 16:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A100 (verðbréfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 16:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A101 (starfstengdir eftirlaunasjóðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 343 - Komudagur: 2025-10-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A104 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-23 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Jón Gnarr - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-08 18:34:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 478 - Komudagur: 2025-10-23 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 536 - Komudagur: 2025-10-25 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson - [PDF]
Dagbókarnúmer 610 - Komudagur: 2025-10-30 - Sendandi: Aðalsteinn Hákonarson - [PDF]

Þingmál A112 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 17:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 488 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-12-05 18:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-23 19:52:09 - [HTML]
10. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2025-09-23 20:10:43 - [HTML]

Þingmál A148 (skattar, tollar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-25 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 298 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-11-10 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-06 19:23:28 - [HTML]
31. þingfundur - Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-11-11 20:47:39 - [HTML]

Þingmál A156 (fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Úkraínu o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-10-06 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A174 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-10-09 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A181 (aukin færni innflytjenda í íslensku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (þáltill.) útbýtt þann 2025-10-14 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (lífeyris- og meðlagsgreiðslur til erlendra ríkisborgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-10-15 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 397 (svar) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (forseti) - Ræða hófst: 2025-11-06 10:31:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 677 - Komudagur: 2025-11-05 - Sendandi: hûsnæôismålaråôuneyti - [PDF]

Þingmál A188 (forgangur við veitingu dvalarleyfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-10-15 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 543 (svar) útbýtt þann 2025-12-13 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A207 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-10-21 14:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 351 (svar) útbýtt þann 2025-11-18 17:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A221 (erlendir ríkisborgarar sem starfa fyrir hið opinbera)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 265 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-11-03 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (forseti) - Ræða hófst: 2025-11-24 15:01:15 - [HTML]
44. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (forseti) - Ræða hófst: 2025-12-10 10:30:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1028 - Komudagur: 2025-11-21 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1253 - Komudagur: 2025-12-08 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A228 (markaðir fyrir sýndareignir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-06 14:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A230 (brottfararstöð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-06 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-11-11 17:55:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 914 - Komudagur: 2025-11-24 - Sendandi: Sara Mansour - [PDF]
Dagbókarnúmer 936 - Komudagur: 2025-11-25 - Sendandi: No Borders Iceland - [PDF]
Dagbókarnúmer 950 - Komudagur: 2025-11-25 - Sendandi: No Borders Iceland - [PDF]
Dagbókarnúmer 1060 - Komudagur: 2025-11-28 - Sendandi: FTA, félag talsmanna umsækjenda um alþjóðlega vernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1102 - Komudagur: 2025-12-01 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]

Þingmál A259 (frádráttur frá tekjum erlendra sérfræðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-11-17 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 406 (svar) útbýtt þann 2025-11-25 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A300 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A316 (útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A317 (opinberir háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 443 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-02 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A322 (samgönguáætlun fyrir árin 2026--2040 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-12-03 10:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B25 (Störf þingsins)

Þingræður:
7. þingfundur - Grímur Grímsson - Ræða hófst: 2025-09-17 15:00:41 - [HTML]

Þingmál B94 (launaþjófnaður og brotastarfsemi á vinnumarkaði)

Þingræður:
17. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2025-10-15 15:54:23 - [HTML]

Þingmál B111 (starfsemi Vélfags)

Þingræður:
19. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2025-10-16 10:38:52 - [HTML]

Þingmál B131 (Störf þingsins)

Þingræður:
22. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2025-10-21 14:04:18 - [HTML]

Þingmál B292 (Skýrsla starfshóps um þróun í útgáfu dvalarleyfa og misræmi við önnur Norðurlönd)

Þingræður:
45. þingfundur - Snorri Másson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-12-11 11:14:53 - [HTML]
45. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-12-11 11:20:31 - [HTML]
45. þingfundur - Grímur Grímsson - Ræða hófst: 2025-12-11 11:38:20 - [HTML]