Merkimiði - Rekstraraðilar


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (314)
Dómasafn Hæstaréttar (82)
Umboðsmaður Alþingis (68)
Stjórnartíðindi - Bls (538)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (1437)
Dómasafn Félagsdóms (4)
Alþingistíðindi (2353)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (29)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (5941)
Lagasafn (181)
Lögbirtingablað (80)
Alþingi (5030)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1978:926 nr. 139/1978[PDF]

Hrd. 1978:1313 nr. 210/1978[PDF]

Hrd. 1980:1426 nr. 209/1977[PDF]

Hrd. 1980:1831 nr. 33/1980[PDF]

Hrd. 1980:1948 nr. 18/1979[PDF]

Hrd. 1986:1095 nr. 99/1985[PDF]

Hrd. 1986:1396 nr. 98/1985[PDF]

Hrd. 1990:196 nr. 10/1989[PDF]

Hrd. 1991:707 nr. 79/1988[PDF]

Hrd. 1992:312 nr. 2/1990[PDF]

Hrd. 1992:401 nr. 274/1991 (Staðahaldarinn í Viðey)[PDF]

Hrd. 1992:1101 nr. 490/1991[PDF]

Hrd. 1993:259 nr. 135/1990 (Innheimtustarfsemi)[PDF]

Hrd. 1993:333 nr. 44/1993[PDF]

Hrd. 1993:844 nr. 23/1991 (Þrotabú Fórnarlambsins hf. - Sölugjald)[PDF]

Hrd. 1993:988 nr. 119/1993[PDF]

Hrd. 1993:1919 nr. 299/1993 (Haldsréttur)[PDF]

Hrd. 1993:2061 nr. 291/1993 (Hrönn hf.)[PDF]

Hrd. 1993:2242 nr. 408/1993[PDF]

Hrd. 1993:2273 nr. 132/1993[PDF]

Hrd. 1993:2407 nr. 346/1993[PDF]

Hrd. 1994:576 nr. 136/1992 (Söluskattur - Þýsk-íslenska hf. - Starfsstöð innsigluð)[PDF]
Fyrirtæki var í vanskilum á söluskatti og gripu yfirvöld til þess að innsigla starfsstöð þeirra. Það greiddi skuldina fljótt eftir innsiglunina. Hæstiréttur taldi að yfirvöld hefðu átt að bjóða þeim að greiða skuldina áður en gripið yrði til lokunar.
Hrd. 1994:2447 nr. 240/1991[PDF]

Hrd. 1995:198 nr. 148/1992 (Hálka á stétt)[PDF]

Hrd. 1995:447 nr. 412/1992[PDF]

Hrd. 1995:1363 nr. 237/1992[PDF]

Hrd. 1995:1760 nr. 416/1992 (Hafeldi)[PDF]

Hrd. 1995:2101 nr. 362/1992[PDF]

Hrd. 1995:2214 nr. 332/1995[PDF]

Hrd. 1996:431 nr. 164/1994[PDF]

Hrd. 1996:980 nr. 287/1994 (Fossháls - Kaupþing)[PDF]
Sleppt var að gera athugasemd sem hefði átti að vera færð inn.
Hrd. 1996:1114 nr. 115/1996[PDF]

Hrd. 1996:2457 nr. 64/1995[PDF]

Hrd. 1996:3531 nr. 416/1995 (Albert Ólafsson HF 39)[PDF]

Hrd. 1996:3683 nr. 56/1996[PDF]

Hrd. 1996:3920 nr. 270/1996 (Siglufjarðarapótek)[PDF]

Hrd. 1996:3992 nr. 213/1996 (Kranavírar slitnuðu vegna innra ryðs)[PDF]
Þegar hífa átti frystigám með krana slitnuðu vírar vegna ryðs. Talið var að ekki hefði verið um stórfellt gáleysi að ræða þar sem ryðið var innan víranna án þess að það sást utan á þeim. Árið eftir var rekist á mar á kranahúsinu og síðar komist að því að það mátti rekja til slitsins. Árið eftir það var farið út í skipta um snúningslegur og vátryggingarfélaginu tilkynnt um þetta. Talið var að hinn vátryggði vanrækti tilkynningarskylduna gróflega en ekki leitt til þess að félagið hefði ekki getað gætt hagsmuna sinna, og leiddi það því eingöngu til lækkunar á bótum.

Borið var við að brotin hafi verið varúðarregla í vátryggingarskilmálum um að starfsmenn fyrirtækisins ættu að halda tækjum í góðu rekstrarástandi. Hæstiréttur taldi varúðarregluna vera alltof almenna.
Hrd. 1997:385 nr. 3/1997 (Vífilfell)[PDF]

Hrd. 1997:1433 nr. 349/1996[PDF]

Hrd. 1997:1499 nr. 447/1996[PDF]

Hrd. 1997:1509 nr. 448/1996[PDF]

Hrd. 1997:2488 nr. 456/1996 (Hofstaðir - Laxá - Ákvörðun Náttúruverndarráðs)[PDF]

Hrd. 1997:2546 nr. 366/1997[PDF]

Hrd. 1997:3012 nr. 28/1997[PDF]

Hrd. 1997:3408 nr. 76/1997[PDF]

Hrd. 1998:945 nr. 218/1997[PDF]

Hrd. 1998:3011 nr. 415/1997[PDF]

Hrd. 1998:3259 nr. 242/1997 (Notaðir vélsleðar)[PDF]

Hrd. 1998:3398 nr. 101/1998 (Kvensjúkdómalæknir lokar skurðstofu)[PDF]

Hrd. 1998:4042 nr. 10/1998[PDF]

Hrd. 1998:4433 nr. 207/1998[PDF]

Hrd. 1999:173 nr. 411/1997 (Olíuverslun Íslands hf. - Bensínstöð)[HTML][PDF]
Aðili semur við OLÍS um að reka og sjá um eftirlit bensínstöðvar á Húsavík. Lánsviðskipti voru óheimil nema með samþykki OLÍS. Tap varð á rekstrinum og fór stöðin í skuld.

Starfsmenn OLÍS hefðu átt að gera sér grein fyrir rekstrinum og stöðunni. OLÍS gerði ekki allsherjarúttekt á rekstrinum þrátt fyrir að hafa vitað af slæmri stöðu hans.
Matsmenn höfðu talið að samningurinn bæri með sér fyrirkomulag sem væri dæmt til að mistakast.

Beitt var sjónarmiðum um andstæðu við góðar viðskiptavenjur í skilningi 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936.
Hrd. 1999:1053 nr. 86/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1096 nr. 255/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1112 nr. 256/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1650 nr. 163/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2919 nr. 268/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3633 nr. 242/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3750 nr. 156/1999 (Skattaupplýsingar)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3799 nr. 114/1999 (MS-félagið)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4035 nr. 161/1999 (Málverk)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4622 nr. 260/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4727 nr. 300/1999 (Saumastofa - Saumnálin)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:490 nr. 13/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:505 nr. 348/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:974 nr. 426/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1702 nr. 474/1999 (Stífluð skólplögn)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1760 nr. 290/1999 (Víkartindur)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2387 nr. 49/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3219 nr. 114/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3710 nr. 139/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4016 nr. 295/2000 (L.A. Café)[HTML][PDF]
Veitingastaður sótti um rýmkun á afgreiðslutíma áfengis þar sem slík rýmkun hafi verið almennt leyfð á öðru svæði innan Reykjavíkurborgar. Meiri hluti Hæstaréttar taldi að afmörkun svæðisins sem almenna rýmkunin gilti um væri málefnaleg.
Hrd. 2001:345 nr. 256/2000 (Bakverkur)[HTML]

Hrd. 2001:901 nr. 180/2000 (Læknamistök)[HTML]

Hrd. 2001:918 nr. 336/2000[HTML]

Hrd. 2001:1212 nr. 266/2000[HTML]

Hrd. 2001:1497 nr. 373/2000[HTML]

Hrd. 2001:2139 nr. 135/2001[HTML]

Hrd. 2001:2716 nr. 233/2001[HTML]

Hrd. 2001:2865 nr. 317/2001[HTML]

Hrd. 2001:3543 nr. 181/2001 (Skíðakona í Hlíðafjalli, Akureyri)[HTML]

Hrd. 2001:4319 nr. 195/2001 (Hópuppsagnir)[HTML]

Hrd. 2001:4330 nr. 196/2001 (Kaupfélag Þingeyinga)[HTML]

Hrd. 2002:1130 nr. 120/2002[HTML]

Hrd. 2002:1729 nr. 200/2002[HTML]

Hrd. 2002:2409 nr. 23/2002 (Sæþotur)[HTML]
Líkamstjón hlaust af notkun sæþota. Tveir strákar leigðu tækin og annar slasaðist. Við leigutökuna undirrituðu strákarnir samning um takmarkanirnar á bótaábyrgð leigusalans.
Hrd. 2002:2931 nr. 95/2002 (Varmidalur)[HTML]

Hrd. 2002:3429 nr. 258/2002[HTML]

Hrd. 2003:72 nr. 274/2002[HTML]

Hrd. 2003:1085 nr. 438/2002 (Lyfjaeftirlitsgjald II)[HTML]

Hrd. nr. 327/2001 dags. 20. mars 2003[HTML]

Hrd. 2003:1284 nr. 283/2002 (Rúllustigi í Kringlunni)[HTML]

Hrd. 2003:1904 nr. 435/2002 (Umferðarmiðstöð á Selfossi)[HTML]

Hrd. 2003:2762 nr. 232/2003[HTML]

Hrd. 2003:2899 nr. 287/2003 (Þrotabú Netverks ehf.)[HTML]

Hrd. 2003:2955 nr. 327/2003 (Íslenskur markaður hf.)[HTML]

Hrd. 2003:3104 nr. 564/2002[HTML]

Hrd. 2003:3698 nr. 37/2003 (Grænmetismál)[HTML]

Hrd. 2004:96 nr. 487/2003[HTML]

Hrd. 2004:555 nr. 218/2003[HTML]

Hrd. 2004:965 nr. 305/2003 (Corona)[HTML]

Hrd. 2004:1129 nr. 37/2004[HTML]

Hrd. 2004:1826 nr. 85/2004 (Gönguferð í Glymsgil)[HTML]

Hrd. 2004:1881 nr. 465/2003 (Flugstöð Leifs Eiríkssonar)[HTML]

Hrd. 2004:2660 nr. 60/2004[HTML]

Hrd. 2004:2959 nr. 246/2004 (Kristina Logos)[HTML]

Hrd. 2004:3011 nr. 302/2004 (Þrotabú Móa hf.)[HTML]

Hrd. 2004:4309 nr. 211/2004[HTML]

Hrd. 2004:4545 nr. 178/2004 (Brjóstaminnkun)[HTML]

Hrd. 2004:4792 nr. 296/2004[HTML]

Hrd. 2005:12 nr. 507/2004[HTML]

Hrd. 2005:787 nr. 375/2004 (Fréttablaðið - Blaðamaður)[HTML]

Hrd. 2005:864 nr. 394/2004[HTML]

Hrd. 2005:893 nr. 244/2004[HTML]

Hrd. 2005:1807 nr. 159/2005[HTML]

Hrd. 2005:2096 nr. 163/2005 (Sparisjóður Hafnarfjarðar)[HTML]

Hrd. 2005:2503 nr. 20/2005 (Starfsleyfi álvers í Reyðarfirði)[HTML]

Hrd. 2005:3142 nr. 26/2005 (Gistiheimili á Njálsgötu)[HTML]

Hrd. 2005:3660 nr. 96/2005[HTML]

Hrd. 2005:4216 nr. 197/2005 (Frístundahús)[HTML]

Hrd. 2005:4246 nr. 230/2005 (Kaffi Nauthóll)[HTML]

Hrd. 2005:4418 nr. 251/2005[HTML]

Hrd. 2006:2449 nr. 466/2005 (Garður)[HTML]

Hrd. 2006:2802 nr. 282/2006 (Radíó Reykjavík FM 104,5)[HTML]

Hrd. 2006:3375 nr. 379/2006 (Rekstur frísvæðis)[HTML]

Hrd. 2006:4390 nr. 539/2006 (Samkeppnislög og lífeyrissjóðirnir)[HTML]

Hrd. 2006:5134 nr. 222/2006 (Jökull)[HTML]

Hrd. nr. 402/2006 dags. 25. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 395/2006 dags. 1. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 102/2006 dags. 1. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 438/2006 dags. 1. mars 2007 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]
Reynt var á hvort stjórnsýslulögin ættu við. Starfsmanni hljómsveitarinnar hafði verið sagt upp þar sem hann stæði sig ekki nógu vel í starfi, og var ekki veittur andmælaréttur. Hæstiréttur taldi að hljómsveitin teldist ekki ríkisstofnun en hins vegar ættu stjórnsýslulögin við. Hún væri stjórnvald sökum þess að hún væri í eigu opinberra aðila og rekin fyrir almannafé.
Hrd. nr. 442/2006 dags. 1. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 345/2006 dags. 8. mars 2007 (Kaupþing banki hf. - Skattaupplýsingar)[HTML]
Ríkisskattstjóri óskaði eftir ítarlegum upplýsingum um stóran hóp aðila hjá Kaupþing banka en var synjað. Hæstiréttur taldi að afhending upplýsinganna ætti að fara fram og vísaði til þess að tilgangurinn með lagaheimildinni hefði verið málefnalegur og beiting ríkisskattstjóra hafi verið í samræmi við meðalhófsreglu stjórnsýslulaganna.
Hrd. nr. 333/2006 dags. 8. mars 2007 (Glitnir banki hf.)[HTML]

Hrd. nr. 325/2006 dags. 8. mars 2007 (Landsbanki Íslands hf.)[HTML]

Hrd. nr. 455/2006 dags. 15. mars 2007 (Skattfrelsi Orkuveitu Reykjavíkur)[HTML]

Hrd. nr. 433/2006 dags. 29. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 42/2007 dags. 3. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 545/2006 dags. 10. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 574/2006 dags. 24. maí 2007 (Innlausn eigna á jörð)[HTML]

Hrd. nr. 573/2006 dags. 24. maí 2007 (Innlausn eigna á jörð)[HTML]

Hrd. nr. 575/2006 dags. 24. maí 2007 (Innlausn eigna á jörð)[HTML]

Hrd. nr. 392/2006 dags. 31. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 591/2006 dags. 7. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 523/2006 dags. 20. september 2007 (Starfsmannaleigur - Impregilo SpA)[HTML]
Spurt var um hver ætti að skila skattinum. Fyrirætlað í lögskýringargögnum en kom ekki fram í lagatextanum, og því ekki hægt að byggja á lagaákvæðinu.
Hrd. nr. 505/2007 dags. 23. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 261/2007 dags. 1. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 187/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 419/2007 dags. 13. mars 2008[HTML]

Hrd. nr. 237/2008 dags. 8. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 550/2006 dags. 18. september 2008 (Faxaflóahafnir)[HTML]
Aðili taldi að Faxaflóahöfnum hafi verið óheimilt að setja áfenga og óáfenga drykki í mismunandi gjaldflokka vörugjalds hafnarinnar og höfðaði mál á grundvelli meints brots á jafnræðisreglu 11. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 og 65. gr. stjórnarskrárinnar.

Hæstiréttur leit svo á að áfengar og óáfengar drykkjarvörur væru eðlisólíkar og því ekki um sambærilegar vörur að ræða, og hafnaði því þeirri málsástæðu.
Hrd. nr. 106/2008 dags. 16. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 152/2008 dags. 4. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 427/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 538/2008 dags. 7. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 475/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 518/2008 dags. 20. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 9/2009 dags. 20. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 577/2008 dags. 11. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 6/2009 dags. 18. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 667/2008 dags. 18. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 166/2009 dags. 14. janúar 2010 (Starfsmannaleiga)[HTML]
Fyrirtækið S var ráðið til að setja upp loftræstikerfi í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á árinu 2000. S fékk portúgalska fyrirtækið M sem undirverktaka sem myndi útvega þjónustu starfsmanna. Fyrirtækið M sæi síðan um launagreiðslur til starfsmannanna sem það útvegaði. Skattstjórinn taldi að umræddir starfsmenn fyrirtækisins M bæru skattskyldu hér á landi og því bæri S að halda eftir staðgreiðslu af launum þeirra.

Hæstiréttur taldi að fyrirtækið M væri launagreiðandinn en ekki S. Tvísköttunarsamningur milli Íslands og Portúgals hafði verið undirritaður var 2. ágúst 1999 og var gildistaka hans auglýst af utanríkisráðuneytinu 31. maí 2002, en hann var ekki auglýstur í C-deild Stjórnartíðinda fyrr en 18. desember 2003. Mat Hæstiréttur því sem svo að hin takmarkaða skattskylda M hefði fallið niður frá ársbyrjun 2003 þó birtingu hans hafi skort á þeim tíma. Úrskurður skattstjóra var því ógiltur.
Hrd. nr. 214/2009 dags. 11. febrúar 2010 (Istorrent II)[HTML]
Reyndi á því hvort milligönguaðilinn bæri ábyrgð á efninu. Eingöngu væri verið að útvega fjarskiptanet. Talið að þetta ætti ekki við þar sem þjónustan væri gagngert í ólöglegum tilgangi.
Hrd. nr. 430/2009 dags. 25. mars 2010 (Ný gögn fyrir Hæstarétti)[HTML]

Hrd. nr. 526/2009 dags. 29. apríl 2010 (Dekkjaróla)[HTML]
Talið var að allt verklag hefði verið rétt.
Hrd. nr. 646/2009 dags. 10. júní 2010 (Laugardalslaug)[HTML]
Maður stingur sér í öllu afli ofan í grynnri enda sundlaugar og verður fyrir tjóni, með 100% örorku. Á skilti við laugina stóð D-0,96. Maðurinn var af erlendu bergi brotinn og skildi ekki merkinguna. Meðábyrgðin í þessu máli hafði samt verið augljós undir venjulegum kringumstæðum.
Litið til þess að Reykjavíkurborg væri stór aðili sem nyti ýmislegra fjárhagslegra réttinda og vátryggingar.
Hrd. nr. 501/2009 dags. 10. júní 2010 (Fyrirspurn um byggingarleyfi)[HTML]

Hrd. nr. 418/2009 dags. 16. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 716/2009 dags. 30. september 2010 (Hótel Saga)[HTML]
Hafnað því að eigandi og rekstraraðili hótelsins bæri ábyrgð á líkamstjóni gests sem var á árshátíð í sal. Verktaki sá um atburðinn á grundvelli þjónustusamnings við hótelið og sá alfarið um það.
Hrd. nr. 772/2009 dags. 7. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 151/2010 dags. 11. nóvember 2010 (Lóðaskil í Reykjavíkurborg - Hádegismóar)[HTML]
Hugar ehf. hafði fengið úthlutað lóð til atvinnustarfsemi frá Reykjavíkurborg og átti þess í stað að greiða gatnagerðargjald og kaupverð byggingarréttarins. Fyrirtækið krafðist í kjölfar efnahagshrunsins 2008 að skila lóðinni gegn endurgreiðslu en þá hafði Reykjavíkurborg breytt stjórnsýsluframkvæmd sinni og byrjað að neita að taka aftur við lóðum í ljósi skipulagsmarkmiða og að ólíklegt væri að sóst yrði um úthlutun á þeim lóðum sem yrði skilað.

Dómurinn er til marks um þá meginreglu að óheimilt væri að breyta langvarandi og kunnri stjórnsýsluframkvæmd með íþyngjandi hætti gagnvart almenningi einvörðungu á þeim grundvelli að málefnalegar ástæður liggi þar fyrir, heldur verði að taka formlega ákvörðun þar að lútandi þannig að aðilar sem eigi hagsmuna að niðurstöðunni geti gætt hagsmuna sinna.

Þrátt fyrir þetta synjaði Hæstiréttur málsástæðu fyrirtækisins um að venja hefði myndast um endurgreiðslu gjaldanna af hálfu Reykjavíkurborgar vegna skila á atvinnuhúsalóðum þar sem ekki hefði verið nóg að benda á fáein tilvik því til stuðnings.
Hrd. nr. 188/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 223/2010 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 165/2010 dags. 20. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 212/2010 dags. 20. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 22/2011 dags. 18. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 78/2010 dags. 3. mars 2011 (Skattalagabrot)[HTML]

Hrd. nr. 473/2010 dags. 12. maí 2011 (Réttur til að skila úthlutaðri lóð)[HTML]

Hrd. nr. 474/2010 dags. 12. maí 2011 (Réttur til að skila úthlutaðri lóð)[HTML]

Hrd. nr. 475/2010 dags. 12. maí 2011 (Réttur til að skila úthlutaðri lóð)[HTML]

Hrd. nr. 65/2010 dags. 19. maí 2011 (Kaffi Akureyri)[HTML]

Hrd. nr. 259/2011 dags. 30. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 450/2011 dags. 2. september 2011 (Urðarhvarf)[HTML]

Hrd. nr. 341/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 29/2011 dags. 10. nóvember 2011 (Daðla)[HTML]
Talið var að allt verklag hefði verið rétt.
Hrd. nr. 226/2011 dags. 1. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 258/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 418/2011 dags. 26. janúar 2012 (Framkvæmdastjóri til málamynda)[HTML]

Hrd. nr. 367/2011 dags. 2. febrúar 2012 (Asperger stúlkan)[HTML]

Hrd. nr. 211/2011 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 525/2011 dags. 23. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 516/2011 dags. 22. mars 2012 (Innlausn flugskýlis á Ólafsfirði)[HTML]

Hrd. nr. 263/2011 dags. 26. apríl 2012 (Skattlagning aflamarks)[HTML]

Hrd. nr. 7/2012 dags. 24. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 442/2011 dags. 7. júní 2012 (Exeter Holdings ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 104/2012 dags. 20. september 2012 (Rúllustigi)[HTML]
Sérstaklega vísað til sérstöku hættunnar af þessu.
Hrd. nr. 277/2012 dags. 8. nóvember 2012 (Stjörnugríssamruni)[HTML]

Hrd. nr. 547/2011 dags. 8. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 159/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 218/2012 dags. 6. desember 2012 (Samruni fyrirtækja)[HTML]
Átt að sekta Símann fyrir að brjóta gegn tveimur skilyrðum sem samkeppnisyfirvöld settu vegna samruna. Talið var að um væri að ræða skýrt brot gegn öðru skilyrðinu en hitt var svo óskýrt að það væri ónothæft sem sektargrundvöllur.
Hrd. nr. 153/2012 dags. 6. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 538/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 579/2012 dags. 21. mars 2013 (Húsaleiga eftir nauðungarsölu)[HTML]
Hjón bjuggu í húsi og lentu í greiðsluvandræðum. Húsið var síðan selt á nauðungaruppboði. Þau fengu að búa áfram í húsinu.
M hafði verið í samskiptum við bankann og gekk frá því samkomulagi.
Bankinn vildi koma þeim út þar sem þau höfðu ekki greitt húsaleiguna.
K hélt því fram að hún væri ekki skuldbundin og því ekki hægt að ganga að henni, en því var hafnað. K bar því sameiginlega ábyrgð með M á greiðslu húsaleigunnar til bankans.
Hrd. nr. 180/2013 dags. 16. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 26/2013 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 322/2013 dags. 28. maí 2013 (Ábyrgðarskuldbinding - Fjallasport)[HTML]
Fjárnám var gert í íbúð vegna ábyrgðar sem hann veitti fyrirtæki sem hann starfaði hjá sem almennur starfsmaður. Sú skuld var síðan færð (skuldskeytt) á eigendur fyrirtækisins persónulega þegar fyrirtækið var að fara í gjaldþrot og starfsmaðurinn var áfram skráður ábyrgðarmaður. Hæstiréttur synjaði um ógildingu þar sem staða ábyrgðarmannsins hefði ekki verið lakari vegna þess.
Hrd. nr. 694/2012 dags. 6. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 351/2013 dags. 13. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 162/2013 dags. 12. september 2013 (Flugskýli II)[HTML]

Hrd. nr. 254/2013 dags. 31. október 2013 (K7 ehf.)[HTML]
Í ráðningarsamningi starfsmanns hönnunarfyrirtækis var ákvæði um bann við ráðningu á önnur störf á samningstímanum án samþykkis fyrirtækisins. Starfsmaðurinn tók að sér hönnunarverk fyrir annað fyrirtæki og fékk greiðslu fyrir það. Hæstiréttur taldi þá háttsemi réttlæta fyrirvaralausa riftun ráðningarsamningsins en hins vegar ekki synjun vinnuveitandans um að greiða fyrir þau verk sem starfsmaðurinn hefði þegar unnið fyrir vinnuveitandann áður en riftunin fór fram.
Hrd. nr. 354/2013 dags. 12. desember 2013 (Fjallalind)[HTML]
Veðsetningin var talin ógild þar sem K ritaði eingöngu í reitinn fyrir samþykki maka þinglýsts eiganda fyrir veðsetningu eignarhluta M. Ekkert í gögnum málsins studdi það að K hefði einnig verið að veðsetja sinn eignarhluta. K var samt talin bundin af sölunni þar sem hún neytti ekki viðeigandi úrræða laga um nauðungarsölu, og þess getið að hún gæti átt rétt á bótum vegna nauðungarsölunnar.
Hrd. nr. 651/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 676/2013 dags. 13. mars 2014 (Fossatún)[HTML]
Heimild veiðifélags Grímsár í Borgarfirði til að nota hús til leigu fyrir ferðamenn á veturna. Í 2 km fjarlægð frá veiðihúsinu var fólk að reka gististöðuna Fossatún og hafði það fólk aðild að veiðifélaginu og voru ósátt við þessa ráðstöfun. Hæstiréttur fjallaði um heimildir félagsins til þessa og nefndi að þar sem lögum um lax- og silungsveiði sleppti ætti að beita ólögfestu reglunum og einnig lögum um fjöleignarhús.
Hrd. nr. 726/2013 dags. 10. apríl 2014 (Auðlegðarskattur)[HTML]

Hrd. nr. 696/2013 dags. 5. júní 2014 (Dyravarsla - Ellefan)[HTML]
Dyravörður hafði synjað R inngöngu á veitingastað með ýtingum hans og annars dyravarðar. Um 15 mínútum eftir þau samskipti, þegar R hafi verið kominn nokkurn spöl frá veitingastaðnum, hafi dyraverðirnir ráðist á hann. Ekki var fallist á kröfu R um skaðabætur frá vinnuveitendum dyravarðanna á grundvelli vinnuveitandaábyrgðar þar sem framferði dyravarðanna var of fjarri starfsskyldum þeirra.
Hrd. nr. 353/2014 dags. 16. júní 2014 (Wow air)[HTML]

Hrd. nr. 527/2014 dags. 18. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 467/2014 dags. 25. ágúst 2014 (Helmingur jarðar)[HTML]
K afsalaði sér helmingi jarðar sinnar til sambúðarmaka síns, M. 10 árum síðar lýkur sambúðinni og telur K að óheiðarlegt væri fyrir M að beita fyrir sér samningnum.
Hrd. nr. 56/2014 dags. 18. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 70/2014 dags. 25. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 121/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 111/2014 dags. 9. október 2014 (Vífilfell)[HTML]
Deilt var um hvort kolsýrðir drykkir teldust til vatnsdrykkja og taldi Vífillfell það ekki nógu vel rannsakað. Fyrir Hæstarétti byrjaði Samkeppniseftirlitið að koma með nýjar málsástæður og málsgögn. Hæstiréttur taldi að ekki væri horft á gögn sem voru ekki til fyrir.
Hrd. nr. 95/2015 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 18/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 488/2014 dags. 5. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 188/2015 dags. 17. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 592/2014 dags. 19. mars 2015 (Veitingaleyfi)[HTML]

Hrd. nr. 633/2014 dags. 31. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 594/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 315/2015 dags. 4. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 697/2014 dags. 13. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 645/2014 dags. 13. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 643/2014 dags. 13. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 752/2014 dags. 28. maí 2015 (Jökulsárlón - Spilda úr landi Fells - Riftun)[HTML]

Hrd. nr. 837/2014 dags. 11. júní 2015 (Creditinfo)[HTML]

Hrd. nr. 71/2015 dags. 12. nóvember 2015 (Líkamsrækt)[HTML]
Tjónvaldur hefði átt að hafa gert sér grein fyrir tjónshættu en gerði ekkert í því. Gerðar voru úrbætur á tækinu eftir slysið.
Hrd. nr. 217/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 366/2015 dags. 17. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 239/2015 dags. 17. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 281/2015 dags. 28. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 62/2016 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 333/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 375/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 388/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 781/2014 dags. 10. mars 2016 (Kaupréttarfélög)[HTML]

Hrd. nr. 748/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 541/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]
Ógilt eignarnám er framkvæmt var vegna raforkuvirkis.
Hrd. nr. 512/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]

Hrd. nr. 511/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]
Landsnet ákvað að láta setja upp háspennulínur í lofti milli Hafnarfjarðar og Reykjanesbæjar árið 2008 í þeim tilgangi að styrkja afhendingaröryggi raforku á Suðurnesjum. Fyrir var Suðurnesjalína 1 sem var á hámarksnýtingu og eina línan þar á milli. Línan myndu þá fara um tugi jarða, þar á meðal jörð Sveitarfélagsins Voga. Ráðherra ákvað árið 2014 að heimila Landsneti ótímabundið eignarnám á tilteknum svæðum í þeim tilgangi.

Sveitarfélagið taldi að ekki hefðu verið uppfyllt skilyrði um almenningsþörf og meðalhóf sökum þess að ráðherrann sinnti ekki rannsóknarskyldu sinni áður en hann veitti heimildina, að samráðsskyldan gagnvart sér hafi verið brotin, og að brotið hafi verið gegn andmælareglunni. Íslenska ríkið andmælti þeim málatilbúnaði þar sem hann hafi boðað til kynningarfunda um málið og að tillögur Landsnets hafi farið í gegnum viðeigandi ferli hjá Skipulagsstofnun og Orkustofnun.

Meiri hluti Hæstaréttar tók undir með sveitarfélaginu að þeir möguleikar að grafa háspennulínuna ofan í jörð hafi ekki verið skoðaðir nógu vel af hálfu Landsnets. Þá hafi eignarnámsþolarnir andmælt tillögunum á sínum tíma og bent á raunhæfa kosti þess að grafa þær í staðinn ofan í jörð. Þrátt fyrir þetta hafi Landsnet ekki farið í neitt mat á þeim möguleika og vísað í staðinn til almennra sjónarmiða um kosti og galla jarðstrengja. Ráðherra hafi þrátt fyrir að málið hafi verið í þessum búningi látið hjá líða að láta rannsaka þann valkost betur. Með hliðsjón af því sem kom fram féllst meiri hluti Hæstaréttar á ógildingu ákvörðunar ráðherra um heimild til eignarnáms. Minni hluti Hæstaréttar taldi að ekki væru efni til að fallast á ógildingarkröfuna.

Hrd. nr. 513/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]

Hrd. nr. 311/2016 dags. 12. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 608/2016 dags. 6. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 609/2016 dags. 6. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 528/2016 dags. 16. september 2016 (365 miðlar ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 714/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 44/2016 dags. 17. nóvember 2016 (Ice Lagoon)[HTML]

Hrd. nr. 360/2015 dags. 1. desember 2016 (Júlíus Þór Sigurþórsson o.fl. - Verðsamráð - Einbeittur brotavilji)[HTML]
Margir voru ákærðir vegna ólögmæts samráðs á markaði. Meðákærðir voru viðstaddir þegar aðrir ákærðir gáfu skýrslu. Talið var að ákærðu hefðu ekki átt að hlýða á framburð meðákærðu áður en þeir sjálfir væru búnir að gefa sína skýrslu.
Hrd. nr. 812/2016 dags. 4. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 836/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 525/2015 dags. 19. janúar 2017 (SPRON)[HTML]

Hrd. nr. 250/2016 dags. 2. febrúar 2017 (Bjargráðasjóður - Stjörnugrís III)[HTML]
Einstaklingur sem þurfti að borga búnaðargjald (vegna landbúnaðarstarfsemi) vildi fá það endurgreitt. Það gjald hafði runnið til Svínaræktarfélags Íslands, Bændasamtakanna og Bjargráðasjóðs. Vildi einstaklingurinn meina að með skyldu til greiðslu gjaldanna til þessara einkaaðila sé verið að greiða félagsgjald. Hæstiréttur nefndi að í tilviki Bjargráðasjóðs að sökum hlutverks sjóðsins og að stjórn sjóðsins væri skipuð af ráðherra yrði að líta til þess að sjóðurinn væri stjórnvald, og því væri um skatt að ræða.
Hrd. nr. 273/2015 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 329/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 127/2017 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 418/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 302/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 678/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 452/2016 dags. 11. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 535/2016 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 634/2016 dags. 12. október 2017 (Hálönd við Akureyri)[HTML]

Hrd. nr. 702/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 763/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 10/2017 dags. 19. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 677/2016 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 4/2017 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 30/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 158/2017 dags. 1. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 175/2017 dags. 8. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 170/2017 dags. 27. mars 2018 (Eyrartröð)[HTML]

Hrd. nr. 261/2017 dags. 27. mars 2018 (Handveðsettir fjármálagerningar)[HTML]

Hrd. nr. 738/2017 dags. 26. apríl 2018 (Byggingarfulltrúi starfsmaður og undirmaður aðalhönnuðar og hönnunarstjóra mannvirkisins)[HTML]

Hrd. nr. 506/2016 dags. 3. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 367/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 491/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 583/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 582/2017 dags. 14. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 644/2017 dags. 20. september 2018[HTML]

Hrd. nr. 11/2018 dags. 20. september 2018[HTML]

Hrd. nr. 249/2017 dags. 18. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 33/2017 dags. 18. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 25/2017 dags. 18. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 275/2017 dags. 25. október 2018 (Jarðhitaréttindi í Skútustaðahreppi)[HTML]

Hrd. nr. 29/2019 dags. 27. júní 2019[HTML]

Hrd. nr. 43/2019 dags. 23. september 2019 (Kyrrsett þota)[HTML]
Heimild var í loftferðarlögum um kyrrsetningar á flugvélum á flugvöllum. Fallist var á aðfarargerð um að fjarlægja þotuna af vellinum en síðar úreltust lögvörðu hagsmunirnir þar sem þotan var farin af flugvellinum.
Hrd. nr. 47/2019 dags. 18. nóvember 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-360 dags. 9. janúar 2020[HTML]

Hrd. nr. 1/2020 dags. 31. mars 2020 (Náttúruvernd 2 málsóknarfélag)[HTML]

Hrá. nr. 2020-98 dags. 27. apríl 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-97 dags. 27. apríl 2020[HTML]

Hrd. nr. 57/2019 dags. 9. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 3/2020 dags. 16. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 17/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 18/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 49/2022 dags. 4. apríl 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-121 dags. 7. desember 2023[HTML]

Hrd. nr. 43/2023 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Hrd. nr. 57/2023 dags. 2. maí 2024[HTML]

Hrd. nr. 34/2023 dags. 6. maí 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-59 dags. 25. júní 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-125 dags. 18. nóvember 2024[HTML]

Hrd. nr. 18/2024 dags. 9. desember 2024[HTML]

Hrá. nr. 2025-81 dags. 24. júní 2025[HTML]

Hrd. nr. 8/2025 dags. 29. október 2025[HTML]

Hrd. nr. 9/2025 dags. 18. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 7. október 2013 (Sigurbjörn ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu í bréfi dags. 21. janúar 2013 um lækkun sérstaks veiðigjalds fyrir fiskveiðiárið 2012/2013 skv. reglugerð nr. 838/2012.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 7. október 2013 (Frosti ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu í bréfi dags. 23. apríl 2013 um lækkun sérstaks veiðigjalds fyrir fiskveiðiárið 2012/2013 skv. reglugerð nr. 838/2012.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. október 2013 (Víkur ehf útgerð. kærir ákvörðun Fiskistofu um lækkun sérstaks veiðigjalds fyrir fiskveiðiárið 2012/2013 skv. reglugerð nr. 838/2012.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins nr. 1/2013 dags. 6. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins nr. 2/2013 dags. 6. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins nr. 3/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins nr. 2/2014 dags. 28. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. september 2016 (Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar Byggðastofnunar varðandi tilboð Goðaborgar ehf. um samstarf varðandi nýtingu byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 4. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 3. nóvember 2017 (Stjórnsýslukæra Rifsós hf. Stjórnsýslukæra Rifsós hf. um árlegt gjald í Umhverfissjóð sjókvíaeldis)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 4. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 10. september 2018[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. desember 2018[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 24. september 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 18. nóvember 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Atvinnuvegaráðuneytið

Ákvörðun Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 30. júní 2025[HTML]

Úrskurður Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 5. ágúst 2025 (Sölustöðvun á Cocoa Puffs og Lucky Charms)[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd hugverkaréttinda á sviði iðnaðar

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 7/2005 dags. 26. júlí 2006[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 16/2020 dags. 25. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 19/2019 dags. 14. júní 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2018 (Kæra Ergoline Ísland ehf. á ákvörðun Neytendastofu, dags. 7. desember 2017.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2019 (Kæra Enox Production Services GmbH á ákvörðun Neytendastofu nr. 42/2018.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2023 (Kæra Sýnar hf. á ákvörðun Neytendastofu frá 15. maí 2023 í máli nr. 17/2023)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 11/2013 (Kærur Cafe Kringlan ehf. og Blátt ehf. á ákvörðunum Neytendastofu 3. desember 2013 nr. 28/2013 og 31/2013)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 12/2012 (Kæra IP fjarskipta ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 23/2012.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 12/2015 (Kæra Samkaupa hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 33/2015.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 12/2019 (Kæra Báru Hólmgeirsdóttur á ákvörðun Neytendastofunr. 51/2019frá 27. nóvember2019.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 13/2015 (Kæra Bergþórugötu 23 ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 37/2015.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 13/2021 (Kæra Sante ehf. og ST ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 19. maí 2021.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 14/2011 (Kæra V.M ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 44/2011)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 15/2010 (Kæra RT veitinga ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 45/2010.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 18/2014 (Kæra Isavia ohf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 37/2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2015 (Kæra Boltabarsins ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 58/2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2021 (Kæra Nordic Car Rental ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 66/2020 frá 22. desember 2020.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2022 (Kæra Símans hf. á ákvörðun Neytendastofu frá 24. janúar 2022.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 21/2011 (Kæra Skakkaturns ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 66/2011)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2010 (Kæra Denim ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 11/2010)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2012 (Kæra Pennans á Íslandi ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 11/2012)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2012 (Kæra Samkaupa hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 7/2012)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2014 (Kæra Erlings Ellingssen á ákvörðun Neytendastofu nr. 7/2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2017 (Kæra E-content ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 26/2017.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2009 (Kæra Íslensks meðlætis hf. á ákvörðun Neytendastofu í máli nr. 4/2009)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2010 (Kæra Kaupáss hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 23/2010)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2014 (Kæra E. Ingasonar ehf. á ákvörðun Neytendastofu 2. apríl 2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2016 (Kæra E-content ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 59/2016.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2019 (Kæra Arnarlands ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 17. september 2019.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 8/2016 (Kæra Hópkaupa ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 62/2016.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2017 (Kæra Nautafélagsins ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 16/2017)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2023 (Kæra Santewines SAS hf. á ákvörðun Neytendastofu 20. október 2023 í máli nr. 38/2023.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2024 (Kæra Gryfjunnar ehf. á ákvörðun Neytendastofu 19. júní 2024 í máli nr. 16/2024.)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 6/1996 dags. 7. júní 1996[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 6/1999 dags. 17. maí 1999[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 6/2000 dags. 6. apríl 2000[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 16/2001 dags. 26. nóvember 2001[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2003 dags. 7. apríl 2003[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2004 dags. 7. júní 2004[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2004 dags. 29. janúar 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 18/2005 dags. 22. september 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 20/2005 dags. 11. október 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2007 dags. 11. maí 2007[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 9/2008 dags. 1. ágúst 2008[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2013 dags. 21. mars 2013[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 10/2013 dags. 3. mars 2014[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 11/2013 dags. 3. mars 2014[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2015 dags. 16. september 2015[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

EFTA-dómstóllinn

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 22. mars 2002 í máli nr. E-3/01[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 5. mars 2008 í máli nr. E-6/07[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 14. desember 2011 í máli nr. E-3/11[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 11. desember 2012 í máli nr. E-2/12[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 16. desember 2013 í máli nr. E-7/13[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 22. september 2016 í máli nr. E-29/15[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 21. desember 2017 í máli nr. E-5/17[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 30. maí 2018 í máli nr. E-6/17[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 10. desember 2020 í máli nr. E-13/19[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 20. nóvember 2024 í máli nr. E-3/24[PDF]

Fara á yfirlit

Eftirlitsnefnd fasteignasala

Ákvörðun Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. F-019-11 dags. 14. febrúar 2012[PDF]

Fara á yfirlit

Einkaleyfastofan

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 2/2005 dags. 10. febrúar 2005[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 2/2018 dags. 31. janúar 2018[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 14/2018 dags. 28. nóvember 2018[PDF]

Fara á yfirlit

Endurskoðendaráð

Álit Endurskoðendaráðs í máli nr. R-2010-002 dags. 31. mars 2011[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 2/2015 dags. 23. október 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1993:1 í máli nr. 14/1992[PDF]

Dómur Félagsdóms 1993:40 í máli nr. 2/1993[PDF]

Dómur Félagsdóms 1994:209 í máli nr. 7/1994[PDF]

Dómur Félagsdóms 1994:234 í máli nr. 11/1994[PDF]

Dómur Félagsdóms 1998:315 í máli nr. 4/1998[PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 5/2002 dags. 26. júní 2002[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 14/2004 dags. 24. febrúar 2005[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-7/2010 dags. 19. október 2010[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-7/2017 dags. 20. desember 2017[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-5/2019 dags. 15. mars 2019[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-10/2020 dags. 6. júlí 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-16/2020 dags. 25. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-4/2022 dags. 13. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-9/2023 dags. 30. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-10/2024 dags. 25. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-2/2025 dags. 4. apríl 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. júlí 1996 (Úrskurður um vinnubrögð oddvita og hreppsnefndar við útleigu húsnæðis til reksturs veitinga- og gistihúss)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 7. júlí 1999 (Gerðahreppur - Hæfi nefndarmanna til þáttöku í nefndarstörfum leikskólanefndar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 24. mars 2000 (Hafnarfjarðarkaupstaður - Afgreiðsla fjárhagsáætlunar og tilgreining á einkaframkvæmdum)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 5. maí 2000 (Hafralækjaskóli - Vinnubrögð rekstrarstjórnar varðandi útboð á skólaakstri o. fl.)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. nóvember 2000 (Reykjavíkurborg - Styrkveitingar til einkarekinna leikskóla, jafnræðisregla stjórnsýsluréttar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 7. október 2002 (Borgarfjarðarsveit - Álagning b-gatnagerðargjalds, jafnræðisregla, þörf á að tilkynna fyrirhugaðar framkvæmdir)[HTML]

Fara á yfirlit

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 16/2024 dags. 11. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 18/2024 dags. 29. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 19/2024 dags. 29. nóvember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 8/2022 dags. 22. september 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 1/2023 dags. 27. mars 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 4/2023 dags. 8. júní 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 6/2023 dags. 22. júní 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 2/2024 dags. 20. mars 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 3/2024 dags. 23. apríl 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 6/2024 dags. 13. júní 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 15/2024 dags. 19. desember 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 4/2025 dags. 5. maí 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12050037 dags. 11. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12060017 dags. 29. október 2012[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12110098 dags. 3. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12040043 dags. 29. maí 2013[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15020059 dags. 21. október 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 28. nóvember 2007 (Ógilding áminningar til rekstrarleyfishafa)[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðisráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 20/2022 dags. 3. október 2022[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 1/2024 dags. 4. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 6/2024 dags. 28. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 10/2024 dags. 8. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 18/2024 dags. 30. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 23/2024 dags. 12. september 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 26/2024 dags. 10. október 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-5/2008 dags. 12. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-73/2008 dags. 8. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-106/2009 dags. 1. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-114/2013 dags. 27. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-92/2014 dags. 14. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-1/2018 dags. 27. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-64/2018 dags. 15. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-193/2023 dags. 28. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-8/2022 dags. 7. mars 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-478/2004 dags. 16. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-701/2003 dags. 30. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-105/2006 dags. 23. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-162/2006 dags. 13. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-51/2007 dags. 18. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-292/2008 dags. 13. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-184/2009 dags. 6. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-194/2010 dags. 17. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-78/2013 dags. 15. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-34/2015 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-51/2015 dags. 14. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-9/2016 dags. 22. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-8/2016 dags. 3. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-34/2015 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-93/2016 dags. 27. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-152/2019 dags. 3. júní 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-115/2022 dags. 1. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-86/2022 dags. 19. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-109/2023 dags. 14. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-475/2023 dags. 15. júlí 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-107/2005 dags. 1. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-106/2005 dags. 1. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-105/2005 dags. 1. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-111/2006 dags. 28. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-110/2006 dags. 28. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. A-5/2007 dags. 3. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-115/2008 dags. 21. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-117/2021 dags. 23. febrúar 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-2/2006 dags. 13. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1569/2006 dags. 14. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-778/2006 dags. 15. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1159/2006 dags. 26. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-571/2007 dags. 19. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-866/2008 dags. 28. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1398/2008 dags. 4. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3832/2008 dags. 1. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2828/2008 dags. 9. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-294/2009 dags. 14. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-592/2009 dags. 15. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-460/2010 dags. 20. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1037/2010 dags. 9. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2348/2010 dags. 28. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-20/2010 dags. 5. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-115/2011 dags. 4. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1813/2011 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1478/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1450/2011 dags. 13. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-571/2011 dags. 10. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-826/2012 dags. 6. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1124/2013 dags. 8. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1085/2013 dags. 6. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-143/2014 dags. 20. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-287/2014 dags. 22. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-218/2014 dags. 9. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-291/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-787/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-185/2016 dags. 29. júní 2016[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1252/2015 dags. 18. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-446/2016 dags. 9. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-171/2016 dags. 22. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-939/2016 dags. 1. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-126/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-526/2015 dags. 2. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-156/2017 dags. 16. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-274/2017 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-851/2017 dags. 12. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-386/2017 dags. 12. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-122/2019 dags. 13. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1749/2019 dags. 19. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-749/2019 dags. 8. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2445/2019 dags. 27. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1351/2020 dags. 6. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2471/2020 dags. 26. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2261/2020 dags. 16. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2518/2019 dags. 16. apríl 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-89/2021 dags. 28. júní 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-1991/2021 dags. 28. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2261/2020 dags. 16. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1065/2022 dags. 13. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-191/2022 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2517/2022 dags. 30. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-602/2023 dags. 23. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1390/2024 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1568/2024 dags. 2. apríl 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4966/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4751/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4727/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-871/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4734/2005 dags. 25. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2109/2005 dags. 5. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7757/2005 dags. 16. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4732/2005 dags. 22. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7312/2004 dags. 6. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1229/2005 dags. 12. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-321/2005 dags. 15. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5272/2005 dags. 22. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7756/2005 dags. 29. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5186/2005 dags. 14. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6217/2005 dags. 13. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8815/2004 dags. 25. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1789/2006 dags. 20. október 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1027/2006 dags. 24. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2558/2005 dags. 24. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1919/2006 dags. 13. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5046/2006 dags. 15. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3650/2006 dags. 5. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1942/2006 dags. 19. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4236/2006 dags. 25. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3115/2006 dags. 27. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1992/2006 dags. 26. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6942/2005 dags. 11. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5188/2006 dags. 15. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3120/2006 dags. 18. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4752/2005 dags. 30. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2444/2006 dags. 15. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1654/2007 dags. 7. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1653/2007 dags. 7. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1652/2007 dags. 7. september 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1935/2007 dags. 11. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1714/2007 dags. 12. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-342/2007 dags. 28. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4230/2007 dags. 5. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-247/2007 dags. 13. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4142/2007 dags. 20. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4685/2007 dags. 21. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-8/2007 dags. 28. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-936/2007 dags. 6. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5903/2007 dags. 4. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-843/2008 dags. 12. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-842/2008 dags. 12. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-340/2008 dags. 18. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4250/2005 dags. 24. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-769/2008 dags. 23. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3609/2008 dags. 19. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7968/2008 dags. 1. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-61/2008 dags. 5. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-936/2007 dags. 15. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5382/2008 dags. 18. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1217/2008 dags. 26. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6727/2008 dags. 13. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1455/2007 dags. 13. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4791/2007 dags. 11. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7822/2008 dags. 13. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11068/2008 dags. 15. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5816/2006 dags. 14. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9916/2008 dags. 15. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5023/2008 dags. 6. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1970/2009 dags. 21. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1324/2009 dags. 5. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6971/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5265/2009 dags. 21. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-983/2009 dags. 12. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2003/2009 dags. 15. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6161/2009 dags. 3. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7649/2009 dags. 19. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7035/2009 dags. 24. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8019/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8018/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8017/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8578/2009 dags. 10. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7160/2009 dags. 1. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6640/2009 dags. 16. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11660/2009 dags. 3. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13256/2009 dags. 24. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4527/2009 dags. 21. desember 2010[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-337/2010 dags. 23. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13503/2009 dags. 23. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14176/2009 dags. 11. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12977/2009 dags. 13. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4840/2010 dags. 1. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5845/2010 dags. 25. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4018/2010 dags. 8. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12815/2009 dags. 14. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-37/2010 dags. 27. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-893/2010 dags. 22. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-476/2010 dags. 29. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5243/2010 dags. 4. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4760/2010 dags. 28. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2235/2011 dags. 8. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-354/2011 dags. 20. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7490/2010 dags. 28. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1028/2011 dags. 9. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-126/2011 dags. 11. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1605/2011 dags. 21. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4295/2010 dags. 22. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1121/2011 dags. 3. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7135/2010 dags. 5. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7596/2010 dags. 23. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6395/2010 dags. 27. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3458/2011 dags. 28. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-520/2010 dags. 13. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4808/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3652/2011 dags. 2. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-554/2012 dags. 9. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-551/2012 dags. 18. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-276/2012 dags. 18. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4455/2011 dags. 21. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1284/2012 dags. 12. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1774/2012 dags. 18. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3801/2012 dags. 4. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1216/2012 dags. 13. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2511/2012 dags. 18. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3403/2012 dags. 16. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-179/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1433/2013 dags. 4. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-76/2011 dags. 5. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-603/2013 dags. 18. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1410/2012 dags. 18. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1910/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2488/2012 dags. 9. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-227/2013 dags. 30. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2381/2011 dags. 21. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-173/2014 dags. 5. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3304/2013 dags. 10. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2714/2013 dags. 10. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1637/2013 dags. 18. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4092/2013 dags. 20. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3051/2013 dags. 7. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3852/2013 dags. 26. ágúst 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1727/2012 dags. 1. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-9/2013 dags. 14. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-8/2013 dags. 14. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4565/2013 dags. 24. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-916/2013 dags. 31. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1001/2014 dags. 16. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-342/2014 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4219/2013 dags. 10. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4291/2013 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5204/2013 dags. 10. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-807/2014 dags. 25. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2625/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2624/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2073/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2012/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2011/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1235/2014 dags. 3. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4460/2014 dags. 1. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-173/2014 dags. 16. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5/2015 dags. 21. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5097/2014 dags. 6. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-620/2014 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-953/2014 dags. 11. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2753/2012 dags. 17. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2248/2015 dags. 18. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5148/2014 dags. 3. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-645/2015 dags. 13. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2738/2012 dags. 10. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-732/2015 dags. 14. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-435/2014 dags. 15. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-528/2015 dags. 4. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2754/2012 dags. 4. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. T-3/2016 dags. 8. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2745/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4044/2015 dags. 12. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-2/2016 dags. 28. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3784/2015 dags. 17. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3783/2015 dags. 17. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1890/2014 dags. 17. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3852/2013 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3050/2015 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4213/2015 dags. 22. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-456/2016 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2744/2012 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4240/2015 dags. 15. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3271/2015 dags. 16. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7/2015 dags. 23. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2757/2012 dags. 28. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2766/2012 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-338/2016 dags. 25. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2743/2012 dags. 4. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3422/2016 dags. 5. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3081/2016 dags. 5. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3208/2015 dags. 14. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2783/2016 dags. 5. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3797/2016 dags. 13. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2736/2012 dags. 23. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4665/2014 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-253/2015 dags. 4. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3419/2016 dags. 5. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-608/2017 dags. 31. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-736/2017 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1704/2017 dags. 28. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-20/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-19/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-18/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-17/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-16/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-15/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-13/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1247/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2767/2017 dags. 28. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3902/2017 dags. 30. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2890/2017 dags. 5. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1827/2017 dags. 8. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2470/2016 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3410/2016 dags. 15. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4525/2013 dags. 23. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4040/2011 dags. 4. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2415/2017 dags. 2. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3532/2017 dags. 22. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-195/2015 dags. 6. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2895/2017 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1764/2018 dags. 8. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3247/2017 dags. 27. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3246/2017 dags. 27. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3954/2015 dags. 1. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4453/2014 dags. 1. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3029/2018 dags. 30. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-837/2015 dags. 5. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2970/2017 dags. 26. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3270/2018 dags. 22. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-137/2019 dags. 30. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3902/2018 dags. 30. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7/2019 dags. 31. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2190/2019 dags. 17. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2986/2019 dags. 17. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3554/2015 dags. 6. apríl 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4833/2019 dags. 24. apríl 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7441/2019 dags. 8. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3271/2018 dags. 10. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3411/2015 dags. 27. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6184/2019 dags. 24. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6329/2019 dags. 12. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1133/2019 dags. 23. febrúar 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-984/2020 dags. 1. mars 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1007/2020 dags. 1. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5369/2020 dags. 9. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4346/2020 dags. 4. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-538/2019 dags. 12. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4281/2020 dags. 12. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-354/2021 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2427/2019 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2569/2020 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7171/2019 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7866/2020 dags. 25. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5400/2020 dags. 29. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1217/2020 dags. 27. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-604/2020 dags. 1. október 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2407/2021 dags. 13. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7772/2020 dags. 11. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2730/2020 dags. 15. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-129/2021 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1085/2020 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-903/2021 dags. 14. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3983/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4877/2021 dags. 9. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2880/2021 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4594/2021 dags. 20. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-888/2019 dags. 2. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8149/2020 dags. 4. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3567/2021 dags. 6. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5369/2020 dags. 23. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4966/2021 dags. 29. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7614/2020 dags. 10. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3556/2021 dags. 25. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5418/2021 dags. 3. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1997/2021 dags. 1. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2374/2022 dags. 3. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3873/2022 dags. 6. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-421/2023 dags. 12. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3017/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5787/2022 dags. 12. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3267/2021 dags. 5. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3064/2023 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1858/2021 dags. 22. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4327/2022 dags. 12. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5897/2022 dags. 13. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2345/2023 dags. 10. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3203/2023 dags. 30. janúar 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2012/2023 dags. 6. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3967/2023 dags. 20. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4882/2022 dags. 19. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4363/2022 dags. 4. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4169/2021 dags. 2. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4168/2021 dags. 2. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4167/2021 dags. 2. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4165/2021 dags. 2. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4166/2021 dags. 2. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3764/2023 dags. 7. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4843/2023 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4079/2023 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5802/2023 dags. 23. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2182/2024 dags. 5. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2164/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6733/2023 dags. 20. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5931/2023 dags. 16. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1094/2023 dags. 15. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5951/2023 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4346/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4347/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4348/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3230/2024 dags. 24. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3742/2022 dags. 2. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2283/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4879/2024 dags. 6. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5274/2024 dags. 8. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2571/2024 dags. 10. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3349/2024 dags. 10. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3727/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3627/2024 dags. 2. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-835/2025 dags. 15. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6120/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3760/2022 dags. 11. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5754/2024 dags. 19. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-477/2006 dags. 5. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-408/2007 dags. 7. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-655/2007 dags. 18. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-94/2008 dags. 29. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-168/2008 dags. 5. ágúst 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-25/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-657/2008 dags. 8. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-193/2009 dags. 9. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-1055/2009 dags. 14. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-98/2011 dags. 19. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-327/2013 dags. 3. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-142/2014 dags. 25. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-111/2015 dags. 4. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-347/2020 dags. 1. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-201/2016 dags. 14. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-523/2023 dags. 19. nóvember 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-81/2003 dags. 19. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-10/2015 dags. 20. maí 2015[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-70/2016 dags. 9. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-50/2015 dags. 13. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-38/2022 dags. 28. febrúar 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-30/2012 dags. 31. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-66/2018 dags. 19. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-19/2019 dags. 14. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-162/2020 dags. 24. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-132/2021 dags. 24. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-180/2021 dags. 7. desember 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11120389 dags. 21. mars 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11060303 dags. 23. maí 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11070089 dags. 19. júní 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11100252 dags. 21. júní 2012[HTML]

Álit Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12090310 dags. 14. mars 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13030379 dags. 23. maí 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13020029 dags. 3. júlí 2013[HTML]

Álit Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13030230 dags. 22. október 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13120230 dags. 5. júní 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14070093 dags. 20. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14050211 dags. 9. desember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Innviðaráðuneytið

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN24020034 dags. 14. nóvember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 239/2012 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 32/1999 dags. 7. júlí 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 44/1999 dags. 30. september 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 37/1999 dags. 1. nóvember 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 33/2000 dags. 14. desember 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2001 dags. 4. júlí 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 29/2001 dags. 22. ágúst 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 35/2001 dags. 4. október 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2002 dags. 3. apríl 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 50/2002 dags. 30. desember 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 33/2003 dags. 15. september 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 60/2003 dags. 24. mars 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/2006 dags. 1. september 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 19/2012 dags. 23. október 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2012 dags. 3. apríl 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 8/2013 dags. 27. janúar 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 55/2014 dags. 13. janúar 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 44/2015 dags. 8. febrúar 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 14/2016 dags. 14. október 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 54/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 110/2018 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 52/2019 dags. 26. september 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 84/2019 dags. 11. desember 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 106/2020 dags. 8. mars 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/2021 dags. 31. ágúst 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 87/2021 dags. 10. febrúar 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2022 dags. 12. maí 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 97/2022 dags. 27. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 14/2024 dags. 12. desember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 40/2024 dags. 10. janúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2010 dags. 18. maí 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2010 dags. 27. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2022 dags. 24. október 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 76/2009 dags. 22. október 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 78/2010 dags. 28. júlí 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 103/2010 dags. 29. október 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 46/2014 dags. 11. september 2014[PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2005 dags. 12. október 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2005 dags. 12. október 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2005 dags. 26. október 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2005 dags. 26. október 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2005 dags. 17. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2005 dags. 17. febrúar 2006[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2005 dags. 29. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2006 dags. 12. febrúar 2007[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2007 dags. 4. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2008 dags. 5. mars 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2008 dags. 16. október 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2009 dags. 16. júní 2009[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2009 dags. 29. október 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2009 dags. 5. nóvember 2009[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2011 dags. 8. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2011 dags. 29. júní 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2013 dags. 31. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2010B dags. 23. september 2013[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2017 dags. 13. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2017 dags. 26. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2018 dags. 17. desember 2019[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2021 dags. 8. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2018 dags. 15. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2021 dags. 27. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2020 dags. 11. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2021 dags. 24. september 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 42/2021 dags. 20. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2021 dags. 22. febrúar 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2022 dags. 30. desember 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2023 dags. 30. mars 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 45/2022 dags. 3. apríl 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2022 dags. 3. apríl 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í málum nr. 46/2022 o.fl. dags. 3. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2023 dags. 22. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2022 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í málum nr. 46/2022 o.fl. dags. 25. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 45/2022 dags. 15. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2022 dags. 15. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 42/2023 dags. 31. maí 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2024 dags. 20. september 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2024 dags. 20. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2024 dags. 25. október 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2024 dags. 30. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2024 dags. 30. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2024 dags. 24. febrúar 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2025 dags. 12. júní 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2025 dags. 6. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 197/2020 í máli nr. KNU20030036 dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 199/2020 í máli nr. KNU20040005 dags. 28. maí 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 38/2021 dags. 28. október 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 97/2021 dags. 11. apríl 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 128/2023 dags. 23. maí 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 138/2023 dags. 29. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 80/2024 dags. 17. desember 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 16/2025 dags. 9. september 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Landbúnaðarráðuneytið

Úrskurður Landbúnaðarráðuneytisins nr. 1/2001 dags. 10. janúar 2001[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 226/2018 dags. 6. mars 2018[HTML][PDF]

Lrd. 4/2018 dags. 4. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 279/2018 dags. 9. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 361/2018 dags. 29. maí 2018[HTML][PDF]

Lrd. 101/2018 dags. 15. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 419/2018 dags. 17. júlí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 572/2018 dags. 2. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 210/2018 dags. 12. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 364/2018 dags. 19. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 300/2018 dags. 19. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 205/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 201/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 66/2018 dags. 16. nóvember 2018 (Peningaþvætti)[HTML][PDF]

Lrd. 64/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 155/2018 dags. 14. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 426/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 243/2018 dags. 21. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 526/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 483/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 501/2018 dags. 22. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 78/2019 dags. 27. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 722/2018 dags. 29. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 256/2018 dags. 29. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 191/2019 dags. 2. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 122/2019 dags. 15. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 520/2018 dags. 31. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 314/2019 dags. 19. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 321/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 549/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML][PDF]

Lrd. 919/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 674/2019 dags. 13. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 899/2018 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 72/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 761/2019 dags. 6. desember 2019 (Samið um lögsögu enskra dómstóla)[HTML][PDF]
Landsréttur vísaði máli frá héraðsdómi að kröfu málsaðila á þeim forsendum að skilmálar samningsaðila kváðu á um að ensk lög giltu um túlkun samningsins og að samþykkt væri óafturkræft að enskir dómstólar myndu leysa úr ágreiningi sem kynnu að verða vegna eða í tengslum við þann samning.
Lrd. 934/2018 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 10/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 287/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 286/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 563/2019 dags. 12. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 283/2020 dags. 29. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 285/2019 dags. 25. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 284/2019 dags. 25. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 360/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 736/2018 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 385/2019 dags. 4. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 598/2020 dags. 17. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 752/2019 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 46/2020 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 148/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 174/2021 dags. 26. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 173/2021 dags. 26. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrd. 168/2020 dags. 14. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 397/2020 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 100/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 266/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 488/2020 dags. 19. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 229/2020 dags. 19. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 560/2020 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 690/2021 dags. 15. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 691/2021 dags. 6. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 631/2020 dags. 28. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 628/2020 dags. 28. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 659/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 641/2020 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 104/2021 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrú. 796/2021 dags. 8. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 452/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 291/2021 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 132/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 191/2021 dags. 27. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 296/2022 dags. 29. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 468/2022 dags. 27. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 538/2021 dags. 29. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 427/2021 dags. 14. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 780/2021 dags. 14. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 402/2021 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 370/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 424/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 696/2022 dags. 15. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 750/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 633/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 574/2022 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 709/2022 dags. 29. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 25/2023 dags. 10. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 724/2021 dags. 3. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 454/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 746/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 456/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 223/2022 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 128/2022 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 61/2023 dags. 14. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 19/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 112/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 686/2021 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 178/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 153/2023 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 74/2022 dags. 12. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 37/2022 dags. 12. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 290/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 217/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 330/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 556/2023 dags. 4. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 245/2022 dags. 15. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 154/2022 dags. 6. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 191/2021 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 291/2022 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 461/2022 dags. 27. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 682/2023 dags. 31. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 344/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 352/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 678/2022 dags. 2. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 865/2023 dags. 8. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 164/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 127/2024 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 165/2023 dags. 3. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 4/2023 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 81/2023 dags. 17. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 291/2024 dags. 10. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 160/2023 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 502/2023 dags. 24. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 604/2023 dags. 7. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 561/2023 dags. 14. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 575/2023 dags. 14. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 732/2023 dags. 21. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 594/2023 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 889/2023 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 876/2023 dags. 13. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 67/2025 dags. 28. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 192/2025 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 157/2024 dags. 27. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 37/2025 dags. 9. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 140/2025 dags. 7. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 249/2025 dags. 12. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 302/2025 dags. 19. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 385/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 97/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 809/2024 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 374/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 468/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 237/2025 dags. 27. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 239/2025 dags. 27. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 238/2025 dags. 27. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 237/2025 dags. 8. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 483/2025 dags. 3. október 2025[HTML][PDF]

Lrú. 484/2025 dags. 3. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 524/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 614/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 237/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 238/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 239/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 664/2024 dags. 30. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 904/2024 dags. 13. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 541/2024 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2006 dags. 12. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2020 dags. 26. október 2020[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 17/2019 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 16/2019 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Matvælaráðuneytið

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 29. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 2. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 11. apríl 2024 (Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar MAST um álagningu stjórnvaldssektar vegna brota á lögum um fiskeldi nr. 71/2008)[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-04/2012 dags. 5. september 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins í máli nr. MVF23110238 dags. 11. desember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Mennta- og barnamálaráðuneytið

Úrskurður Mennta- og barnamálaráðuneytisins í máli nr. MRN22050230 dags. 24. mars 2023[HTML]

Úrskurður Mennta- og barnamálaráðuneytisins í máli nr. MRN22090037 dags. 1. október 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Suðursveit)[PDF]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2008/446 dags. 23. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2008/254 dags. 23. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2010/380 dags. 3. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/670 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/1607 dags. 13. maí 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/373 dags. 13. maí 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/377 dags. 13. maí 2014[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2014/1719 dags. 29. maí 2015[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2015/1203 dags. 22. september 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/793 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2015/183 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2016/1529 dags. 8. mars 2017[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2016/1214 dags. 18. maí 2017[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2016/1639 dags. 18. maí 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1517 dags. 16. október 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/613 dags. 15. október 2018[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020010343 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010631 dags. 28. október 2020[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2020092340 dags. 24. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010577 dags. 10. mars 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010545 dags. 15. júní 2021[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2021040973 dags. 24. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021020451 dags. 30. nóvember 2022[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2021071520 dags. 7. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2022010143 dags. 16. júní 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2022091432 dags. 14. nóvember 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022020363 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022020418 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022020416 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022020415 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022020414 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2022101805 dags. 14. desember 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021051091 dags. 12. mars 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/1999 dags. 26. maí 1999[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 6/2004 dags. 23. júlí 2004[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2007 dags. 11. júní 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 23/2007 dags. 26. nóvember 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 24/2007 dags. 28. nóvember 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2008 dags. 9. júlí 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2009 dags. 19. febrúar 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2009 dags. 29. júní 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2009 dags. 17. júlí 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2009 dags. 27. ágúst 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2009 dags. 26. nóvember 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 20/2009 dags. 26. nóvember 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2010 dags. 21. apríl 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 15/2010 dags. 27. maí 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 28/2010 dags. 7. október 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 32/2010 dags. 19. október 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 31/2010 dags. 19. október 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 34/2010 dags. 1. nóvember 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 35/2010 dags. 5. nóvember 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 37/2010 dags. 17. nóvember 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2011 dags. 18. febrúar 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2011 dags. 2. mars 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2011 dags. 4. apríl 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2011 dags. 13. apríl 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2011 dags. 13. apríl 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2011 dags. 6. maí 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 31/2011 dags. 16. desember 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2012 dags. 8. maí 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 17/2012 dags. 31. maí 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 18/2012 dags. 31. maí 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2012 dags. 20. september 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2013 dags. 3. maí 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2013 dags. 19. júní 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 29/2013 dags. 17. desember 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 28/2013 dags. 17. desember 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2013 dags. 17. desember 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 33/2013 dags. 20. desember 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2014 dags. 7. maí 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2014 dags. 30. maí 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2014 dags. 2. júlí 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 25/2014 dags. 11. nóvember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 29/2014 dags. 19. nóvember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 33/2014 dags. 1. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 40/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2015 dags. 27. mars 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2015 dags. 2. júní 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 36/2015 dags. 30. desember 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2016 dags. 11. mars 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2016 dags. 10. maí 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2016 dags. 20. júní 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2016 dags. 2. september 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 24/2016 dags. 29. desember 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2017 dags. 14. mars 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2017 dags. 3. júlí 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 31/2017 dags. 29. desember 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2018 dags. 16. febrúar 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2018 dags. 23. mars 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2018 dags. 3. júlí 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2018 dags. 14. ágúst 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 23/2018 dags. 3. desember 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2019 dags. 20. mars 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2019 dags. 29. apríl 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 17/2019 dags. 16. júlí 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 24/2019 dags. 29. október 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2019 dags. 29. nóvember 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 30/2019 dags. 20. desember 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2020 dags. 20. apríl 2020[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2020 dags. 29. maí 2020[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2020 dags. 25. september 2020[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2021 dags. 19. febrúar 2021[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2021 dags. 20. apríl 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 8/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 74/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 391/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 604/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 7/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 237/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 31/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 302/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 455/1974[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1232/1975[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 282/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 708/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 881/1991[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkistollanefnd

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 9/2002[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 1/2011[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 8/2012[PDF]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17070063 dags. 2. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18050076 dags. 11. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18050075 dags. 11. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18010025 dags. 6. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19010085 dags. 31. október 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19070075 dags. 20. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19070074 dags. 20. júlí 2020[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN21040023 dags. 29. desember 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 53/2007 dags. 15. júlí 2008 (Flugmálastjórn Íslands - stjórnvaldsfyrirmæli eða stjornvaldsákvörðun, lögmæti ákvörðunar um bann við flugtökum, lendingum og loftakstri þyrlna: Mál nr. 53/2007)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2005 dags. 22. september 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2005 dags. 11. október 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2006 dags. 7. febrúar 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2006 dags. 31. mars 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2006 dags. 22. maí 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2006 dags. 11. júlí 2006[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2006 dags. 19. október 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 40/2006 dags. 19. október 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 17/2007 dags. 30. apríl 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2008 dags. 4. febrúar 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2008 dags. 19. maí 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 36/2008 dags. 13. júní 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 62/2008 dags. 15. desember 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 60/2008 dags. 16. desember 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2009 dags. 26. janúar 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2009 dags. 13. febrúar 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 12/2009 dags. 3. apríl 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 15/2009 dags. 8. apríl 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 25/2009 dags. 30. júní 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2009 dags. 2. júlí 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 3/2011 dags. 3. febrúar 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2011 dags. 30. mars 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2011 dags. 31. maí 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 30/2011 dags. 20. september 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2011 dags. 5. október 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 3/2012 dags. 17. febrúar 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 7/2012 dags. 3. apríl 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 34/2012 dags. 21. desember 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 5/2013 dags. 8. mars 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2013 dags. 26. mars 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2013 dags. 12. apríl 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2013 dags. 24. apríl 2013[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2013 dags. 14. júní 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 25/2013 dags. 1. nóvember 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2014 dags. 10. febrúar 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 7/2014 dags. 1. apríl 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2014 dags. 3. apríl 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 21/2014 dags. 9. júlí 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 26/2014 dags. 22. september 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2014 dags. 3. nóvember 2014[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 36/2014 dags. 8. desember 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 40/2014 dags. 19. desember 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2015 dags. 19. janúar 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2015 dags. 30. apríl 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2015 dags. 15. maí 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2015 dags. 22. maí 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2015 dags. 4. júní 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 26/2015 dags. 13. október 2015[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2015 dags. 22. október 2015[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2015 dags. 22. október 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2016 dags. 11. mars 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2016 dags. 22. mars 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 20/2016 dags. 8. júlí 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2016 dags. 27. október 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 34/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2017 dags. 6. apríl 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2017 dags. 18. júlí 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 37/2017 dags. 20. október 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 42/2017 dags. 8. desember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 44/2017 dags. 13. desember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 43/2017 dags. 15. desember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 46/2017 dags. 19. desember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2018 dags. 22. maí 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2018 dags. 23. júlí 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2018 dags. 18. október 2018[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2018 dags. 13. desember 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2019 dags. 1. febrúar 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 3/2019 dags. 18. febrúar 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 8/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 29/2018 dags. 9. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2019 dags. 16. maí 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 43/2019 dags. 2. desember 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 44/2019 dags. 19. desember 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2020 dags. 17. janúar 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2020 dags. 4. febrúar 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 12/2020 dags. 14. mars 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 17/2020 dags. 31. mars 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 25/2020 dags. 28. maí 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 26/2020 dags. 3. júní 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 32/2020 dags. 22. júlí 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 34/2020 dags. 25. ágúst 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 15/2021 dags. 11. maí 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 26/2021 dags. 25. júní 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2021 dags. 28. júní 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2021 dags. 16. júlí 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 39/2021 dags. 22. október 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 32/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 44/2021 dags. 21. desember 2021[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2022 dags. 6. janúar 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 5/2022 dags. 21. mars 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2022 dags. 13. apríl 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2022 dags. 17. nóvember 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2023 dags. 26. janúar 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 3/2023 dags. 20. febrúar 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 7/2023 dags. 28. febrúar 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2023 dags. 22. maí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 20/2023 dags. 30. júní 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 21/2023 dags. 30. júní 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 19/2023 dags. 3. júlí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 24/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2023 dags. 14. júlí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2023 dags. 14. júlí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 25/2023 dags. 19. júlí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2023 dags. 20. júlí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 26/2023 dags. 21. júlí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2023 dags. 17. ágúst 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2023 dags. 8. september 2023[HTML]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 36/2023 dags. 22. september 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 37/2023 dags. 29. september 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 38/2023 dags. 29. september 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 41/2023 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 44/2023 dags. 8. desember 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 46/2023 dags. 19. desember 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2024 dags. 3. apríl 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2024 dags. 28. maí 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 18/2024 dags. 1. júlí 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 20/2024 dags. 3. júlí 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2024 dags. 9. september 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 28/2024 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 1/2025 dags. 16. janúar 2025[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 4/2025 dags. 31. janúar 2025[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 11/2025 dags. 24. mars 2025[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 13/2025 dags. 4. apríl 2025[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 17/2025 dags. 9. maí 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Álit Samkeppnisráðs nr. 2/1994 dags. 23. ágúst 1994[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 36/1994 dags. 23. nóvember 1994[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 8/1995 dags. 3. nóvember 1995[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 10/1995 dags. 13. nóvember 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 11/1996 dags. 21. mars 1996[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 6/1996 dags. 31. maí 1996[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 8/1996 dags. 19. september 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 18/1997 dags. 2. júní 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 22/1997 dags. 2. júní 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 23/1997 dags. 12. júní 1997[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 4/1997 dags. 1. september 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 4/1998 dags. 12. janúar 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 5/1998 dags. 20. febrúar 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 5/1995 dags. 20. febrúar 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 19/1998 dags. 12. júní 1998[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 8/1998 dags. 8. júlí 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 20/1998 dags. 8. júlí 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/1998 dags. 8. júlí 1998[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 10/1998 dags. 17. september 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 3/1999 dags. 21. janúar 1999[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 1/1999 dags. 21. janúar 1999[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 6/1999 dags. 9. júní 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 17/1999 dags. 9. júní 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 19/1999 dags. 6. júlí 1999[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 9/1999 dags. 6. september 1999[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 8/1999 dags. 6. september 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 1/2000 dags. 27. janúar 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 8/2000 dags. 21. febrúar 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 12/2000 dags. 24. febrúar 2000[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 4/2000 dags. 9. maí 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 15/2000 dags. 9. maí 2000[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 5/2000 dags. 29. maí 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 32/2000 dags. 26. október 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 35/2000 dags. 4. desember 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 36/2000 dags. 15. desember 2000[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 8/2000 dags. 15. desember 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 3/2001 dags. 2. febrúar 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 4/2001 dags. 2. febrúar 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 8/2001 dags. 5. mars 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 11/2001 dags. 22. mars 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 13/2001 dags. 30. mars 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 9/2001 dags. 5. apríl 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 24/2001 dags. 14. september 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 33/2001 dags. 16. nóvember 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 31/2001 dags. 16. nóvember 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 20/2002 dags. 31. maí 2002[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 2/2003 dags. 29. janúar 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 15/2003 dags. 9. maí 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 14/2003 dags. 9. maí 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 16/2003 dags. 15. maí 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 22/2003 dags. 14. júlí 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 40/2003 dags. 19. september 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 1/2004 dags. 6. febrúar 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 2/2004 dags. 6. febrúar 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 8/2004 dags. 1. apríl 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/2004 dags. 28. október 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/2005 dags. 22. júní 2005[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisstofnun

Ákvörðun Samkeppnisstofnunar nr. 1/2004 dags. 19. maí 2004[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 00110215 dags. 2. apríl 2001[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01010054 dags. 1. maí 2001[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01100210 dags. 5. júlí 2002[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 02020039 dags. 12. nóvember 2002[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 02100158 dags. 17. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 02110059 dags. 31. mars 2003[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 02120125 dags. 26. júní 2003[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. UMH03080123 dags. 20. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. UMH03080089 dags. 27. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. UMH03090121 dags. 29. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 04010016 dags. 14. maí 2004[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 08060131 dags. 8. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 08060022 dags. 3. júní 2009[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 09070115 dags. 2. mars 2010[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 09080074 dags. 8. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 11060032 dags. 6. desember 2011[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 11070080 dags. 5. mars 2012[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 11100049 dags. 4. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 10120222 dags. 17. júlí 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 241 dags. 20. nóvember 2007[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 17/2010 dags. 26. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 57/2010 dags. 3. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 132/2011 dags. 25. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 86/2013 dags. 10. desember 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 4/2013 dags. 11. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 69/2013 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2001 dags. 16. júlí 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2004 dags. 23. nóvember 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2006 dags. 29. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 9/2006 dags. 24. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 9/2007 dags. 4. apríl 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 8/2007 dags. 1. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2007 dags. 1. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2015 dags. 3. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2015 dags. 3. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2015 dags. 19. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2016 dags. 1. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2022 dags. 1. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2022 dags. 20. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. Ursk_1_2024 dags. 19. nóvember 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd hollustuhátta og mengunarvarna

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 8/2002 í máli nr. 8/2002 dags. 24. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 3/2004 í máli nr. 3/2004 dags. 22. október 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 2/2006 í máli nr. 2/2006 dags. 30. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 8/2007 í máli nr. 8/2007 dags. 16. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 1/2008 í máli nr. 1/2008 dags. 18. júní 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 6/2008 í máli nr. 6/2008 dags. 15. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 10/2008 í máli nr. 10/2008 dags. 11. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 4/2009 í máli nr. 4/2009 dags. 11. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 8/2009 í máli nr. 8/2009 dags. 13. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 5/2010 í máli nr. 5/2010 dags. 13. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 7/2010 í máli nr. 7/2010 dags. 4. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 1/2011 í máli nr. 1/2011 dags. 23. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 10/2011 í máli nr. 10/2011 dags. 26. september 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 46/2004 dags. 13. apríl 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 27/2007 dags. 2. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 217/2009 dags. 14. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 238/2009 dags. 5. ágúst 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 36/2011 dags. 15. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 188/2011 dags. 7. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 405/2011 dags. 16. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 130/2012 dags. 8. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 158/2016 dags. 9. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 198/2014 dags. 9. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 305/2014 dags. 4. nóvember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 365/2015 dags. 10. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 89/2016 dags. 25. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 256/2016 dags. 4. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 11/2017 dags. 21. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 73/2017 dags. 13. júní 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 163/2017 dags. 22. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 263/2017 dags. 14. nóvember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 64/2019 dags. 12. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 218/2018 dags. 14. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 351/2018 dags. 20. desember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 5/2019 dags. 5. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 42/2019 dags. 19. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 285/2019 dags. 8. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 259/2019 dags. 29. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 110/2020 dags. 23. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 296/2020 dags. 3. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 397/2020 dags. 16. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 39/2021 dags. 2. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 40/2021 dags. 16. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 38/2021 dags. 25. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 57/2021 dags. 25. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 80/2021 dags. 27. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 189/2021 dags. 22. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 138/2022 dags. 16. ágúst 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 262/2022 dags. 4. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 311/2022 dags. 6. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 323/2022 dags. 10. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 361/2022 dags. 10. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 367/2022 dags. 17. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 384/2022 dags. 17. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 33/2023 dags. 16. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 175/2023 dags. 5. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 342/2023 dags. 12. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 394/2023 dags. 19. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 14/2024 dags. 27. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 462/2023 dags. 7. mars 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 148/2024 dags. 25. júní 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 145/2024 dags. 24. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 129/2024 dags. 1. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 165/2024 dags. 1. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 342/2024 dags. 15. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 233/2024 dags. 29. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 206/2024 dags. 12. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 12/2025 dags. 18. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 3/2025 dags. 8. apríl 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 128/2025 dags. 18. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 182/2025 dags. 1. júlí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 199/2025 dags. 19. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 208/2025 dags. 9. september 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 216/2025 dags. 9. september 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/1998 í máli nr. 4/1998 dags. 15. apríl 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 33/1998 í máli nr. 32/1998 dags. 8. desember 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 2/1999 í máli nr. 46/1998 dags. 29. janúar 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/1999 í máli nr. 27/1999 dags. 18. júní 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/2001 í máli nr. 9/2001 dags. 28. mars 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/2001 í máli nr. 41/2000 dags. 27. júní 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 48/2002 í máli nr. 8/2002 dags. 19. desember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 13/2003 í máli nr. 59/2000 dags. 27. mars 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 49/2003 í máli nr. 23/2001 dags. 13. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 56/2003 í máli nr. 53/2002 dags. 2. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 24/2004 í máli nr. 50/2003 dags. 20. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 73/2004 í máli nr. 1/2004 dags. 30. desember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 40/2006 í máli nr. 9/2005 dags. 13. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 41/2006 í máli nr. 45/2006 dags. 22. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 83/2006 í máli nr. 45/2006 dags. 22. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/2007 í máli nr. 38/2006 dags. 7. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 84/2008 í máli nr. 17/2007 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2012 í máli nr. 74/2012 dags. 10. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2012 í máli nr. 37/2012 dags. 18. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2012 í máli nr. 23/2012 dags. 8. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2012 í máli nr. 76/2012 dags. 17. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2013 í máli nr. 95/2012 dags. 14. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2013 í máli nr. 59/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 7/2014 í máli nr. 21/2012 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2014 í máli nr. 10/2014 dags. 12. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 27/2014 í máli nr. 55/2013 dags. 23. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 9/2015 í máli nr. 117/2014 dags. 30. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2015 í máli nr. 4/2015 dags. 25. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2015 í máli nr. 96/2013 dags. 24. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2015 í máli nr. 41/2014 dags. 29. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 70/2015 í máli nr. 79/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 76/2015 í máli nr. 18/2015 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2015 í máli nr. 73/2010 dags. 16. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 97/2015 í máli nr. 43/2015 dags. 14. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2015 í máli nr. 35/2014 dags. 19. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 110/2015 í máli nr. 32/2013 dags. 15. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 119/2015 í máli nr. 100/2011 dags. 1. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 122/2015 í máli nr. 31/2014 dags. 8. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 126/2015 í máli nr. 102/2014 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2015 í máli nr. 55/2012 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2015 í máli nr. 76/2015 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 149/2015 í máli nr. 104/2013 dags. 25. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 152/2015 í máli nr. 100/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 150/2015 í máli nr. 102/2013 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 160/2015 í máli nr. 58/2014 dags. 17. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 164/2015 í máli nr. 15/2013 dags. 23. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 166/2015 í máli nr. 103/2013 dags. 30. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 167/2015 í máli nr. 95/2015 dags. 30. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 8/2016 í máli nr. 20/2013 dags. 29. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2016 í máli nr. 103/2014 dags. 17. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2016 í máli nr. 62/2015 dags. 21. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 22/2016 í máli nr. 10/2014 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 26/2016 í máli nr. 100/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2016 í máli nr. 76/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 48/2016 í máli nr. 86/2014 dags. 26. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 59/2016 í máli nr. 38/2014 dags. 24. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 58/2016 í máli nr. 42/2014 dags. 24. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2016 í máli nr. 54/2016 dags. 17. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2016 í máli nr. 95/2015 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 122/2016 í máli nr. 98/2015 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 1/2017 í máli nr. 38/2015 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 2/2017 í máli nr. 56/2015 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 12/2017 í máli nr. 79/2015 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 18/2017 í máli nr. 88/2015 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2017 í máli nr. 107/2014 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 48/2017 í máli nr. 11/2017 dags. 1. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2017 í máli nr. 163/2016 dags. 12. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2017 í máli nr. 5/2017 dags. 20. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2017 í máli nr. 33/2017 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2017 í máli nr. 81/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 107/2017 í máli nr. 26/2016 dags. 22. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2018 í máli nr. 155/2017 dags. 6. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 11/2018 í máli nr. 4/2016 dags. 6. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2018 í máli nr. 115/2017 dags. 28. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 44/2018 í máli nr. 117/2017 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2018 í máli nr. 77/2016 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 71/2018 í máli nr. 2/2018 dags. 7. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 76/2018 í máli nr. 8/2018 dags. 8. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 87/2018 í máli nr. 26/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 76/2019 í máli nr. 110/2018 dags. 19. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 97/2018 í máli nr. 68/2016 dags. 20. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 120/2018 í máli nr. 104/2018 dags. 4. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2018 í máli nr. 65/2017 dags. 20. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 140/2018 í máli nr. 12/2018 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 138/2018 í máli nr. 4/2018 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 139/2018 í máli nr. 6/2018 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 141/2018 í málum nr. 12/2018 o.fl. dags. 5. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 159/2018 í máli nr. 124/2018 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 163/2018 í máli nr. 42/2018 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 177/2018 í máli nr. 117/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 176/2018 í máli nr. 145/2017 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 18/2019 í máli nr. 155/2017 dags. 19. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2019 í máli nr. 20/2018 dags. 19. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2019 í máli nr. 82/2017 dags. 21. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 40/2019 í máli nr. 26/2018 dags. 4. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 49/2019 í máli nr. 49/2018 dags. 7. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 52/2019 í máli nr. 26/2019 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2019 í máli nr. 28/2019 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2019 í máli nr. 2/2018 dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 63/2019 í máli nr. 8/2018 dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2019 í máli nr. 127/2018 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 92/2019 í máli nr. 115/2018 dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 100/2019 í máli nr. 39/2018 dags. 26. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 121/2019 í máli nr. 59/2018 dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 124/2019 í málum nr. 5/2019 o.fl. dags. 29. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 126/2019 í máli nr. 114/2018 dags. 3. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 132/2019 í máli nr. 111/2018 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 133/2019 í máli nr. 26/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 134/2019 í máli nr. 28/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2019 í máli nr. 29/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2019 í máli nr. 30/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 138/2019 í málum nr. 33/2019 o.fl. dags. 30. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 5/2020 í máli nr. 35/2019 dags. 17. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 9/2020 í máli nr. 41/2019 dags. 30. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 17/2020 í málum nr. 124/2019 o.fl. dags. 13. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2020 í máli nr. 95/2019 dags. 30. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2020 í máli nr. 133/2019 dags. 7. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 59/2020 í máli nr. 4/2020 dags. 22. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 75/2020 í máli nr. 18/2020 dags. 16. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 79/2020 í máli nr. 6/2020 dags. 25. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 87/2020 í máli nr. 3/2020 dags. 1. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2020 í máli nr. 109/2020 dags. 27. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 149/2020 í máli nr. 84/2020 dags. 30. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 8/2021 í máli nr. 94/2020 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 10/2021 í máli nr. 96/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2021 í máli nr. 123/2020 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 22/2021 í máli nr. 16/2021 dags. 24. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2021 í máli nr. 116/2020 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 36/2021 í máli nr. 117/2020 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2021 í málum nr. 107/2020 o.fl. dags. 21. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2021 í máli nr. 141/2020 dags. 8. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2021 í máli nr. 14/2021 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2021 í máli nr. 138/2020 dags. 25. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 75/2021 í máli nr. 55/2021 dags. 28. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 88/2021 í máli nr. 110/2021 dags. 22. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 95/2021 í máli nr. 21/2021 dags. 30. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 103/2021 í máli nr. 79/2021 dags. 14. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 110/2021 í máli nr. 16/2021 dags. 20. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 114/2021 í málum nr. 51/2021 o.fl. dags. 24. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 139/2021 í máli nr. 43/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 142/2021 í máli nr. 105/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 151/2021 í máli nr. 110/2021 dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 161/2021 í máli nr. 119/2020 dags. 14. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 172/2021 í máli nr. 107/2021 dags. 28. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2022 í máli nr. 138/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2022 í máli nr. 153/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2022 í málum nr. 125/2021 o.fl. dags. 15. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2022 í máli nr. 164/2021 dags. 25. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2022 í máli nr. 161/2021 dags. 11. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 69/2022 í máli nr. 77/2022 dags. 5. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 80/2022 í máli nr. 180/2021 dags. 12. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 90/2022 í máli nr. 41/2022 dags. 29. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 91/2022 í máli nr. 43/2022 dags. 29. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 103/2022 í máli nr. 95/2022 dags. 26. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2022 í máli nr. 21/2022 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2022 í máli nr. 123/2022 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 111/2022 í máli nr. 173/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 118/2022 í máli nr. 90/2022 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 131/2022 í máli nr. 94/2022 dags. 30. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 7/2023 í máli nr. 83/2022 dags. 17. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 47/2023 í máli nr. 102/2022 dags. 29. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 66/2023 í máli nr. 42/2023 dags. 22. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2023 í máli nr. 3/2023 dags. 15. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2023 í máli nr. 39/2023 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 106/2023 í máli nr. 44/2023 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 137/2023 í máli nr. 138/2022 dags. 17. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 158/2023 í máli nr. 117/2023 dags. 6. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 22/2024 í máli nr. 124/2023 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2024 í máli nr. 125/2023 dags. 6. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2024 í máli nr. 147/2023 dags. 4. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2024 í máli nr. 1/2024 dags. 11. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 56/2024 í máli nr. 44/2024 dags. 16. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 58/2024 í máli nr. 40/2024 dags. 17. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 59/2024 í máli nr. 15/2024 dags. 24. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2024 í máli nr. 57/2024 dags. 24. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 78/2024 í máli nr. 66/2024 dags. 24. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 85/2024 í máli nr. 45/2024 dags. 30. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 87/2024 í máli nr. 67/2024 dags. 30. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2024 í máli nr. 70/2024 dags. 8. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 107/2024 í máli nr. 33/2024 dags. 28. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2024 í máli nr. 36/2024 dags. 28. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2024 í máli nr. 49/2024 dags. 28. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 110/2024 í máli nr. 74/2024 dags. 28. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 123/2024 í máli nr. 81/2024 dags. 28. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 124/2024 í máli nr. 104/2024 dags. 2. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 127/2024 í máli nr. 125/2024 dags. 10. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2024 í máli nr. 107/2024 dags. 20. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2024 í máli nr. 108/2024 dags. 20. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2025 í máli nr. 164/2024 dags. 13. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2025 í máli nr. 43/2025 dags. 2. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2025 í máli nr. 2/2025 dags. 13. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 66/2025 í máli nr. 24/2025 dags. 13. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 80/2025 í máli nr. 3/2025 dags. 4. júní 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 98/2025 í máli nr. 10/2025 dags. 8. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2025 í máli nr. 62/2025 dags. 8. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 114/2025 í máli nr. 114/2025 dags. 12. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 115/2025 í máli nr. 11/2025 dags. 18. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 115/2025 í máli nr. 177/2024 dags. 18. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 122/2025 í máli nr. 118/2025 dags. 26. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 128/2025 í máli nr. 53/2025 dags. 4. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 129/2025 í máli nr. 81/2025 dags. 4. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2025 í máli nr. 98/2025 dags. 8. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 134/2025 í máli nr. 124/2025 dags. 17. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2025 í máli nr. 60/2025 dags. 18. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 143/2025 í máli nr. 29/2025 dags. 29. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 144/2025 í máli nr. 30/2025 dags. 29. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 151/2025 í máli nr. 104/2025 dags. 10. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 154/2025 í máli nr. 113/2025 dags. 10. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 155/2025 í máli nr. 36/2025 dags. 20. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 181/2025 í máli nr. 108/2025 dags. 9. desember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 183/2025 í máli nr. 136/2025 dags. 10. desember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 293/2009 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-344/2010 dags. 1. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-376/2011 dags. 16. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-470/2013 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-532/2014 dags. 30. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 561/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 579/2015 dags. 15. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 585/2015 dags. 31. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 586/2015 dags. 31. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 591/2015 dags. 28. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 709/2017

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 709/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 754/2018 dags. 31. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 767/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 814/2019 dags. 10. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 829/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 857/2019 dags. 13. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 984/2021 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1040/2021 dags. 18. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1043/2021 dags. 19. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1054/2021 dags. 30. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1074/2022 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1078/2022 dags. 1. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1127/2023 dags. 14. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1162/2023 dags. 3. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1251/2025 dags. 18. febrúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2003 dags. 15. desember 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 18/2006 dags. 4. apríl 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 19/2009 dags. 9. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 21/2010 dags. 29. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 30/2013 dags. 30. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 76/2013 dags. 13. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 97/2014 dags. 20. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 28/2016 dags. 30. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 41/2016 dags. 2. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 34/2017 dags. 22. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2020 dags. 4. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 6/2021 dags. 7. október 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 444/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 74/2018 dags. 25. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 45/2019 dags. 11. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 295/2019 dags. 22. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 495/2021 dags. 12. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 166/2023 dags. 29. júní 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Velferðarráðuneytið

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 21. desember 2012 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirfasteignamatsnefnd

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 2/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 3/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 4/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 5/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 6/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 7/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 8/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 9/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 9/2017 dags. 26. desember 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 3/2024 dags. 3. september 2024[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/2025 dags. 13. maí 2025[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 2/2025 dags. 28. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 3/2025 dags. 1. september 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 328/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 817/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 834/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1158/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 60/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 352/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 19/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 21/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 89/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 126/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 127/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 173/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 225/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 233/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 266/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 298/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 65/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 86/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 156/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 439/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 221/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 273/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 95/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 89/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 442/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 304/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 301/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 313/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 159/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 335/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 179/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 190/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 171/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 203/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 201/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 219/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 254/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 258/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 295/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 297/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 299/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 359/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 357/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 362/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 385/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 389/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 390/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 40/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 44/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 230/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 207/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 208/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 265/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 450/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 98/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 89/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 157/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 180/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 206/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 297/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 274/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 293/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 8/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 16/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 70/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 285/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 83/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 334/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 109/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 56/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 37/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 38/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 321/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 141/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 28/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 70/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 618/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 183/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 378/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 391/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 276/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 174/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 305/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 194/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 195/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 313/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 411/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 302/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 312/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 568/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 665/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 692/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 280/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 10/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 337/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 155/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 201/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 73/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 70/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 127/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 165/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 304/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 120/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 233/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 234/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 368/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 148/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 430/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 177/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 194/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 265/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 47/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 34/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 419/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 423/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 426/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 70/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 255/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 318/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 80/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 360/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 381/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 154/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 316/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 82/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 259/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 579/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 146/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 150/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 298/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 158/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 317/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 197/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1271/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 230/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 54/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 125/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 241/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 409/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 554/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 377/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 459/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 581/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 337/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 425/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 136/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 168/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 55/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 84/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 283/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 442/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 778/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 403/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 239/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 191/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 192/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 30/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 66/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 110/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 524/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 525/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 140/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 141/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 176/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 181/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 3/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 4/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 5/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 20/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 28/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 29/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 31/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 35/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 38/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 47/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 49/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 60/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 65/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 66/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 72/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 77/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 78/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 95/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 105/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 124/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 128/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 138/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 157/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 158/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 159/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 619/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 170/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 182/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 193/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 195/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 196/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 204/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 205/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 7/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 11/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 66/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 67/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 88/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 108/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 111/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 119/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 127/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 141/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 4/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 15/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 39/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 45/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 64/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 355/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 95/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 138/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 161/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 173/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 197/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 15/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 102/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 103/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 17/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 671/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 811/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 853/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1015/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 522/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 24/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 215/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 218/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 399/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 315/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 135/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 147/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 158/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 159/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 15/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 25/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 48/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 69/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 190/2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 101/1989 dags. 3. maí 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 161/1989 (Starfsstöð innsigluð)[HTML]
Lagt til grundvallar að samskipti hefðu átt að eiga sér stað áður en starfsstöð væri lokað vegna vanrækslu á greiðslu söluskattsskuldar.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 470/1991 dags. 16. mars 1992 (Lyfsölumál)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1048/1994 dags. 10. mars 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1292/1994 dags. 22. ágúst 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1204/1994 dags. 6. október 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2009/1997 dags. 8. janúar 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1926/1996 (Samgönguráðherra framselur vald ferðamálaráðs)[HTML]
Umboðsmaður taldi ráðherra ekki geta skipað undirnefnd ferðamálaráðs er fékk síðan tiltekið vald, heldur yrði ráðið að gera það sjálft.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1970/1996 dags. 24. júní 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2497/1998 dags. 30. september 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2680/1999 dags. 18. nóvember 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2370/1998 (Frádráttur lífeyrissjóðsiðgjalda)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2574/1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2352/1998 dags. 20. desember 2000 (Útflutningsskylda sauðfjárafurða)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2440/1998 dags. 24. janúar 2001 (Landsvirkjun)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2824/1999 dags. 23. mars 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2996/2000 dags. 1. júní 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2896/1999 (Skatteftirlit)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3014/2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3881/2003 dags. 1. október 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3777/2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4187/2004 (Tollstjóri)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4183/2004 (Leyfi til rekstrar frísvæðis)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4260/2004 dags. 30. desember 2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4298/2004 (Hafnargjöld)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4530/2005 dags. 23. október 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4580/2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4552/2005 dags. 10. júní 2008 (Málefni aldraðra)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4992/2007 (Eftirlitsgjald vegna heilbrigðisskoðunar á sláturdýrum)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5544/2008 dags. 31. desember 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5184/2007 (Gjald fyrir meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4904/2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5002/2007 (Innheimta gjalds af sjúklingum og aðstandendum þeirra fyrir gistingu á sjúkrahóteli)[HTML]
Umboðsmaður taldi að sjúkrahótel væri hluti af þjónustunni en ekki ólögbundin aukaþjónusta.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6525/2011 dags. 18. júlí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6052/2010 dags. 30. desember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6259/2010 (Stöðvun á starfsemi söluturns)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6985/2012 dags. 16. maí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6565/2011 dags. 13. júlí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7333/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6518/2011 dags. 18. febrúar 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7000/2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8678/2015 dags. 23. desember 2016[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9235/2017 dags. 30. júní 2017[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9305/2017 dags. 30. nóvember 2018[HTML]
Fjallar um fjallskil, þ.e. réttur til að reka fé upp á land og beita. Sveitarfélögin skipuleggja smalanir á afrétti til að hreinsa þá og leggja á þjónustugjöld á aðila sem í reynd hafi upprekstrarrétt til að standa undir kostnaðnum.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9513/2017 dags. 19. desember 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9944/2019 dags. 23. september 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10051/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9911/2018 dags. 10. júlí 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9873/2018 dags. 7. september 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1775/1996 dags. 29. desember 2020[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10103/2019 dags. 18. janúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10889/2020 dags. 3. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10885/2020 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10052/2019 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11279/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10152/2019 dags. 8. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11604/2022 dags. 10. maí 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11394/2021 dags. 8. febrúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12089/2023 dags. 21. mars 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F82/2018 dags. 10. maí 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11998/2023 dags. 15. maí 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12094/2023 dags. 28. ágúst 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12941/2024 dags. 14. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 28/2025 dags. 5. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 37/2025 dags. 31. mars 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 305/2025 dags. 31. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 418/2025 dags. 19. september 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 513/2025 dags. 5. desember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1978930, 1315
19861102, 1403
1990197-198, 202
1991715
1992322-323, 428, 1163
1993266, 338, 852, 998-999, 1921, 2072, 2244, 2277, 2413
1994588, 2454
1995206, 208, 448
1996 - Registur189
1996432, 436, 439, 441, 443, 986, 1115, 2463, 3536, 3702, 3934, 4005
1997431, 1439, 1508, 1513, 1517, 2494, 2501, 2508, 2548, 3019, 3414
1998 - Registur270
19983263, 3277, 3405, 4055, 4433-4437
1999191, 1057, 1108, 1123, 1651, 2923, 3639, 3753, 3825, 4130, 4626, 4734
2000498, 507, 986, 1709, 1776, 2424, 2467, 3229, 4016
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1993-199646, 211, 235
1997-2000317
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1970A266
1973A70, 72
1974B206-207, 210-211
1975B644
1976A324, 326
1976B221, 613
1977B232-233, 235-237, 371
1978B356, 907
1979B977
1980B463, 1013, 1021
1981A127
1981B1093
1982A48, 150
1982B337, 782
1983B1003
1984B381
1985A210
1985B896
1986A92-93
1986B837, 1014
1987A1235
1987B381-382, 1097
1988A284
1988B78
1989A205, 387, 413
1989B766, 778, 1157
1990A97
1990B310, 512, 1074, 1173, 1291
1991A287
1991B21, 88, 353, 385-386, 414, 719-728, 730, 779, 1123-1126
1992A23, 172, 183, 278
1992B17, 232, 282, 327-330, 641, 644, 689, 791, 809, 816-819, 1000
1993A478, 481
1993B74, 293, 591, 630, 632, 739, 861, 863, 1129, 1133, 1169, 1172
1993C940
1994A253, 501
1994B34, 36, 41, 43-49, 72, 87, 171, 219, 247, 886, 905-906, 949, 1115, 1418-1420, 1422, 1425, 1427, 1508, 1696
1995A80, 95, 165, 171, 650, 682
1995B176, 279, 319, 460-461, 505, 561, 854, 1058, 1060, 1377-1380, 1385, 1443
1995C270
1996A187, 261, 306, 314, 316-317
1996B6, 245, 552, 558, 563, 841, 908, 1109, 1112-1114, 1470-1471, 1612, 1617
1997A234-236, 238, 395
1997B231, 236, 251, 292, 618, 852, 1241, 1323, 1329, 1491, 1495-1496, 1628, 1630, 1803-1808
1998A32, 317, 402, 478, 485, 503
1998B297, 672, 856-861, 916, 921, 1139, 1264-1266, 1268, 1343, 1489-1490, 1773-1774, 1921, 1951, 2106-2107
1999A122-123, 223-224, 494
1999B286, 460, 494, 642, 715-716, 719, 1104, 1161, 1478, 1895, 2114, 2118-2122, 2135, 2137-2138, 2141-2142, 2279, 2315, 2317-2318, 2329, 2340, 2343, 2813
1999C18
2000A184, 237, 282
2000B13, 405, 547-548, 753, 1020, 1171, 1211, 1279, 1298, 1329, 1446-1447, 1792-1793, 2121, 2401, 2404, 2416, 2419, 2427
2000C730
2001A119, 387-388
2001B27-28, 30-32, 96, 98, 306, 456, 461, 628, 936-938, 1189, 1321, 1360, 1366, 1488, 1909-1910, 2253, 2884
2002A38, 43-46, 132, 210, 226, 285, 511
2002B139, 145-146, 160, 190, 524-528, 607, 626, 628, 630, 639, 759, 822, 929, 931-932, 943, 966, 1057, 1059, 1087, 1231, 1286, 1427, 1431, 1468, 1704, 1715, 1937, 2061, 2284, 2324-2326, 2331, 2334, 2336, 2338, 2340, 2345-2348, 2390
2002C208, 291, 312, 899, 916, 1041
2003A115, 165, 167-174, 314, 355-356
2003B78, 482, 520, 598-600, 604, 625, 650, 1178, 1182, 1414-1415, 1431, 1491-1493, 1588, 1784, 1850-1855, 1857, 1859, 2085, 2171, 2202-2203, 2205-2206, 2208, 2210, 2214-2215, 2217-2225, 2228-2229, 2237, 2250, 2253, 2263-2264, 2296, 2444, 2693, 2720, 2851
2003C130
2004A132, 137, 170, 278, 840
2004B185, 192, 484, 613, 639, 725, 874-875, 877-884, 940, 1308, 1628, 1630, 1809, 1888, 1973-1974, 2535, 2754, 2759-2760, 2787
2004C497, 512
2005A380, 958, 1030
2005B87, 140, 365, 548, 550, 555, 595-597, 599-601, 710, 824, 930, 1118, 1194, 1223-1224, 1226-1228, 1355, 1404, 2215-2216, 2314-2315, 2476, 2531, 2578, 2809
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1970AAugl nr. 27/1970 - Lög um endurhæfingu[PDF prentútgáfa]
1973AAugl nr. 29/1973 - Lög um hlutdeild ríkisins í byggingu og rekstri dagvistunarheimila[PDF prentútgáfa]
1974BAugl nr. 128/1974 - Reglugerð um dagvistunarheimili[PDF prentútgáfa]
1975BAugl nr. 346/1975 - Reglugerð um sérstakt tímabundið vörugjald[PDF prentútgáfa]
1976AAugl nr. 112/1976 - Lög um byggingu og rekstur dagvistarheimila fyrir börn[PDF prentútgáfa]
1976BAugl nr. 121/1976 - Reglugerð um sérstakt tímabundið vörugjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 330/1976 - Reglugerð um Flensborgarskólann í Hafnarfirði, fjölbrautaskóla[PDF prentútgáfa]
1977BAugl nr. 149/1977 - Reglugerð um dagvistarheimili fyrir börn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 238/1977 - Reglugerð um sérstakt tímabundið vörugjald[PDF prentútgáfa]
1978BAugl nr. 217/1978 - Reglugerð um sérstakt tímabundið vörugjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 437/1978 - Reglugerð um sérstakt tímabundið vörugjald[PDF prentútgáfa]
1979BAugl nr. 505/1979 - Reglugerð fyrir Sjúkrahús Suðurlands og heilsugæslustöð Selfoss[PDF prentútgáfa]
1980BAugl nr. 279/1980 - Reglugerð um sérstakt tímabundið vörugjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 629/1980 - Reglugerð um sérstakt tímabundið vörugjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 634/1980 - Reglugerð um vörugjald[PDF prentútgáfa]
1981BAugl nr. 680/1981 - Reglugerð um sérstakt tímabundið vörugjald[PDF prentútgáfa]
1982AAugl nr. 36/1982 - Lög um Sinfóníuhljómsveit Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1982 - Lög um málefni aldraðra[PDF prentútgáfa]
1982BAugl nr. 160/1982 - Reglugerð fyrir heilsugæslustöðvar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 467/1982 - Reglugerð um sérstakt tímabundið vörugjald[PDF prentútgáfa]
1985AAugl nr. 67/1985 - Lög um veitinga- og gististaði[PDF prentútgáfa]
1985BAugl nr. 456/1985 - Reglugerð um sérstakt tímabundið vörugjald[PDF prentútgáfa]
1986AAugl nr. 32/1986 - Lög um varnir gegn mengun sjávar[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 393/1986 - Reglugerð um svæðisstjórnir málefna fatlaðra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 503/1986 - Reglugerð um sjúkraflutninga[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 203/1987 - Reglugerð um Sinfóníuhljómsveit Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 552/1987 - Samþykkt um stjórn Húsavíkurkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
1988AAugl nr. 108/1988 - Lög um breytingu á lagaákvæðum og niðurfellingu laga vegna breytinga á skipan sveitarstjórnarmála samkvæmt sveitarstjórnarlögum, nr. 8/1986[PDF prentútgáfa]
1989AAugl nr. 2/1989 - Fjárlög 1989[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1989 - Lög um málefni aldraðra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1989 - Lög um breytingu á verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 386/1989 - Mengunarvarnareglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 387/1989 - Reglugerð um greiðslur verðmiðlunargjalda til mjólkurbúa árið 1988[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 581/1989 - Reglugerð um greiðslur verðmiðlunargjalda til mjólkurbúa árið 1989[PDF prentútgáfa]
1990AAugl nr. 54/1990 - Lög um innflutning dýra[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 149/1990 - Heilbrigðisreglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 196/1990 - Reglugerð um forðageymslur fyrir F-gas (própan-bútangas) í húsi einu sér, hluta byggingar eða útigeymslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 389/1990 - Mengunarvarnareglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 428/1990 - Reglugerð um alifuglarækt og ráðstafanir gegn kjúklingasótt og öðrum sjúkdómum alifugla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 485/1990 - Reglugerð um greiðslur verðmiðlunargjalda til mjólkurbúa árið 1990[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 48/1991 - Lög um leikskóla[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 15/1991 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1991 - Reglugerð um útvarpsdreifikerfi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 196/1991 - Reglugerð um Sinfóníuhljómsveit Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 208/1991 - Samþykkt um stjórn Hvammstangahrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 391/1991 - Auglýsing um starfsleyfi fyrir móttöku og förgun úrgangs, á starfssvæði sorphirðunefndar héraðsnefndar Rangæinga, við Strönd, Rangárvallahreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 392/1991 - Auglýsing um starfsleyfi fyrir móttöku og förgun úrgangs í Skaftafelli, Öræfasveit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 393/1991 - Auglýsing um starfsleyfi fyrir móttöku og förgun úrgangs á starfssvæði sorpmálanefndar sveitarfélaga á Miðhéraði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 424/1991 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 593/1991 - Auglýsing um starfsleyfi fyrir móttöku og förgun úrgangs á Blönduósi og nærsveitum[PDF prentútgáfa]
1992AAugl nr. 5/1992 - Lög um breytingu á lögum um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, nr. 46 27. júní 1985, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1992 - Lög um málefni fatlaðra[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um málefni fatlaðs fólks
Augl nr. 60/1992 - Lög um Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 112/1992 - Lög um breytingu á lögum um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, nr. 46 27. júní 1985, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 13/1992 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1992 - Reglugerð um greiðslumark sauðfjárafurða á lögbýlum og beinar greiðslur til bænda verðlagsárið 1992-1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 125/1992 - Reglugerð um greiðslur verðmiðlunargjalda til mjólkurbúa árið 1991[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 153/1992 - Auglýsing um starfsleyfi fyrir móttöku og förgun úrgangs. Sorpmálanefnd sveitarfélaga á Miðhéraði, Egilsstaðabær, Eiðahreppur, Fellahreppur, Vallahreppur. Förgunarstaður í Tjarnarlandi, Hjaltastaðaþinghá. Móttökustöð á Egilsstöðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 309/1992 - Reglugerð um tollafgreiðslu og greiðslufrest á aðflutningsgjöldum þegar tollskjöl eru send milli tölva[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 336/1992 - Reglugerð um greiðslumark sauðfjárafurða á lögbýlum og beinar greiðslur til bænda verðlagsárið 1993-1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 396/1992 - Mengunarvarnareglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 400/1992 - Reglugerð um greiðslur verðmiðlunargjalda til mjólkurbúa árið 1992[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 408/1992 - Auglýsing um starfsleyfi fyrir móttöku og förgun úrgangs. Sorpmálanefnd sveitarfélaga á Miðhéraði, Egilsstaðabær, Fellahreppur, Vallahreppur. Förgunarstaður í Tjarnarlandi, Hjaltastaðaþinghá. Móttökustöð á Egilsstöðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 501/1992 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 324/1992 um aðlögun fullvirðisréttar að innanlandsmarkaði og um greiðslumark til framleiðslu mjólkur á lögbýlum verðlagsárið 1992-1993[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 99/1993 - Búvörulög[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 50/1993 - Reglugerð um bókhald og tekjuskráningu virðisaukaskattsskyldra aðila[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 313/1993 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beinar greiðslur til bænda verðlagsárið 1993-1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 338/1993 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 397/1993 - Reglugerð um greiðslumark sauðfjárafurða á lögbýlum og beinar greiðslur verðlagsárið 1994-1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 412/1993 - Reglugerð um skilti í lögsögu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 543/1993 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 264, 31. desember 1971 um raforkuvirki, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 554/1993 - Reglugerð um virðisaukaskattsskylda sölu á vörum til manneldis o.fl.[PDF prentútgáfa]
1993CAugl nr. 31/1993 - Auglýsing um samning um Evrópska efnahagssvæðið og bókun um breytingu á samningnum[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 78/1994 - Lög um leikskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 147/1994 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 35/1994 - Reglugerð um varnir gegn olíumengun frá starfsemi í landi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1994 - Reglugerð um greiðslur verðmiðlunargjalda til mjólkurbúa árið 1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1994 - Mengunarvarnareglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1994 - Gjaldskrá fyrir vopnaleit á Keflavíkurflugvelli[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 283/1994 - Reglugerð um héraðsskjalasöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 293/1994 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 300/1994 - Reglugerð um endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna fjárfestingar í hótel- og gistirými[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 334/1994 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beinar greiðslur til bænda verðlagsárið 1994-1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 450/1994 - Auglýsing um grundvöll reikningsskila[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 483/1994 - Reglugerð um frádrátt frá tekjum af atvinnurekstri eða sjálfstæðri starfsemi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 541/1994 - Reglugerð um greiðslumark sauðfjárafurða á lögbýlum og beinar greiðslur verðlagsárið 1995-1996[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 25/1995 - Lög um samræmda neyðarsímsvörun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1995 - Lög um vörugjald af olíu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1995 - Lög um grunnskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/1995 - Lög um gjald af áfengi[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um gjald af áfengi og tóbaki
Augl nr. 124/1995 - Lög um breytingu á lögum um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, nr. 99 8. september 1993, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 74/1995 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Húsavíkurkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 552/1987[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 130/1995 - Auglýsing um ökutækjatryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 155/1995 - Reglugerð um þjónustu við fötluð börn og fjölskyldur fatlaðra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 225/1995 - Reglugerð um starfsemi leikskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 251/1995 - Reglugerð um aðbúnað og sjúkdómavarnir á alifuglabúum og útungunarstöðvum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 274/1995 - Reglugerð um fólksflutninga með hópferðabifreiðum innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 360/1995 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beinar greiðslur til bænda verðlagsárið 1995-1996[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 430/1995 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu í einkarétti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 549/1995 - Reglugerð um hættumat í iðnaðarstarfsemi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 576/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ytri-Torfustaðahrepps[PDF prentútgáfa]
1995CAugl nr. 14/1995 - Auglýsing um loftferðasamning við Bandaríkin[PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 69/1996 - Lög um breyting á tollalögum, nr. 55 30. mars 1987, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1996 - Lög um framhaldsskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/1996 - Lög um náttúruvernd[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1996 - Lög um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 5/1996 - Reglugerð um greiðslumark sauðfjár á lögbýlum og beingreiðslur 1996-2000[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 278/1996 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu í einkarétti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 363/1996 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beinar greiðslur til bænda verðlagsárið 1996-1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 376/1996 - Reglugerð um atvinnumál fatlaðra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 420/1996 - Reglugerð um jöfnunarframlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til reksturs grunnskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 570/1996 - Reglugerð um framkvæmd samræmdrar neyðarsímsvörunar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 624/1996 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu í einkarétti[PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 75/1997 - Lög um samningsveð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/1997 - Lög um breyting á lögum um tekjuskatt og eignarskatt, nr. 75/1981, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 135/1997 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu í einkarétti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 137/1997 - Reglugerð um viðurkenningu einkaskóla á framhaldsskólastigi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 315/1997 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá og reglum fyrir símaþjónustu í einkarétti nr. 135/1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 411/1997 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beingreiðslur til bænda verðlagsárið 1997-1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 593/1997 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu í einkarétti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 653/1997 - Reglugerð um jöfnunarframlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til reksturs grunnskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 722/1997 - Reglugerð um SMT-tollafgreiðslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 770/1997 - Reglur um Framtakssjóð Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins[PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 7/1998 - Lög um hollustuhætti og mengunarvarnir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1998 - Lög um breyting á tollalögum, nr. 55/1987, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/1998 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/1998 - Leiklistarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 139/1998 - Lög um gagnagrunn á heilbrigðissviði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 154/1998 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 151/1998 - Auglýsing um ökutækjatryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 263/1998 - Reglugerð um hættumat í iðnaðarstarfsemi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 285/1998 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 264, 31. desember 1971, um raforkuvirki, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 383/1998 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beingreiðslur til bænda verðlagsárið 1998-1999[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 401/1998 - Reglur um heimili og stofnanir fyrir börn samkvæmt 1.- 3. mgr. 51. gr. laga um vernd barna og ungmenna, nr. 58/1992, sbr. lög nr. 22/1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 419/1998 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags Fremri-Torfustaðahrepps, Hvammstangahrepps, Kirkjuhvammshrepps, Staðarhrepps, Ytri-Torfustaðahrepps, Þorkelshólshrepps og Þverárhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 457/1998 - Reglugerð um hollustuhætti á sund- og baðstöðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 546/1998 - Reglur um endurskoðunardeildir og eftirlitsaðila lífeyrissjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 610/1998 - Reglugerð fyrir Almennan lífeyrissjóð VÍB[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 616/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð arkitekta og tæknifræðinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 710/1998 - Reglugerð um tilkynningarskyldu skipa sem flytja hættulegan varning[PDF prentútgáfa]
1999AAugl nr. 44/1999 - Lög um náttúruvernd[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 107/1999 - Lög um fjarskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 125/1999 - Lög um málefni aldraðra[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 238/1999 - Reglur um úthlutun styrkja úr Atvinnuleysistryggingasjóði til sérstakra verkefna á vegum svæðisvinnumiðlana[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 252/1999 - Reglugerð um varnir við losun rokgjarnra lífrænna efnasambanda (VOC), við geymslu á bensíni og dreifingu þess frá birgðastöðvum til bensínstöðva[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 389/1999 - Reglugerð um skipulag á fólksflutningum með hópferðabifreiðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 410/1999 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beingreiðslur til bænda verðlagsárið 1999-2000[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 457/1999 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 10/1999 um gildandi reglur þegar hlutabréf eru keypt á undirverði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 785/1999 - Reglugerð um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 786/1999 - Reglugerð um mengunarvarnaeftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 799/1999 - Reglugerð um meðhöndlun seyru[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 805/1999 - Reglugerð um úrgang[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 807/1999 - Reglugerð um brennslu spilliefna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 808/1999 - Reglugerð um sorpbrennslustöðvar[PDF prentútgáfa]
1999CAugl nr. 7/1999 - Auglýsing um loftferðasamning við Rússland[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 75/2000 - Lög um brunavarnir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/2000 - Lög um breyting á lögum nr. 99/1993, um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 105/2000 - Lög um breyting á lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 158/2000 - Reglur um forval og fast forval í talsímanetum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 255/2000 - Gjaldskrá um sorphirðu fyrir Siglufjarðarkaupstað árið 2000[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 256/2000 - Auglýsing um ökutækjatryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 349/2000 - Auglýsing um reglu Reikningsskilaráðs um reglulega og óreglulega rekstrarliði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 455/2000 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beingreiðslur til bænda verðlagsárið 2000-2001[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 495/2000 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beingreiðslur til bænda verðlagsárið 2000-2001[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 505/2000 - Reglugerð um hættumat vegna ofanflóða, flokkun og nýtingu hættusvæða og gerð bráðabirgðahættumats[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 529/2000 - Auglýsing um gildistöku aðalnámskrár tónlistarskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 536/2000 - Gjaldskrá fyrir flugleiðsögu, vopnaleit og afnot flugvalla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 582/2000 - Auglýsing um lista yfir mengandi starfsemi þar sem ekki er krafist ítarlegrar starfsleyfisgerðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 604/2000 - Reglugerð um löggildingu heitavatnsmæla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 760/2000 - Reglugerð um lækkun, niðurfellingu eða endurgreiðslu aðflutningsgjalda af vörum vegna endursendingar, galla, tjóns, vöntunar eða endursölu til útlanda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 850/2000 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 786/1999 um mengunarvarnaeftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 858/2000 - Reglugerð um SMT tollafgreiðslu[PDF prentútgáfa]
2000CAugl nr. 46/2000 - Auglýsing um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á EES-samningnum á árinu 1999[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 60/2001 - Lög um breytingu á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/2001 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, lögum nr. 83/1989, um Þjóðarbókhlöðu og endurbætur menningarbygginga, lögum nr. 113/1990, um tryggingagjald, lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda, lögum nr. 144/1994, um ársreikninga, og lögum nr. 145/1994, um bókhald, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 18/2001 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 192/1993, um innskatt, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/2001 - Reglugerð um greiðslumark sauðfjár á lögbýlum, beingreiðslur, uppkaupaálag og jöfnunargreiðslur 2001-2007[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/2001 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 6/2001 um fresti til að skila framtölum skv. 2. mgr. 93. gr. laga nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, sbr. 15. gr. laga nr. 149/2000, og um form framtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2001, sbr. 91. gr. laga nr. 75/1981 með áorðnum breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/2001 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 163/2001 - Reglur um Þróunarsjóð leikskóla[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 197/2001 - Reglur um farandsölu á Austur-Héraði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 206/2001 - Samþykkt fyrir sorphirðu hjá Hraungerðishreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 279/2001 - Auglýsing um ökutækjatryggingar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 373/2001 - Reglugerð um framkvæmd skatteftirlits og skattrannsókna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 472/2001 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beingreiðslur til bænda verðlagsárið 2001-2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 532/2001 - Reglugerð um notkun staðla um merkjasendingar fyrir sjónvarp[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 541/2001 - Reglugerð um endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna sölu hópferðabifreiða úr landi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 545/2001 - Reglur um farandsölu í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 593/2001 - Samþykkt um rotþrær fyrir Reykjavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 687/2001 - Reglur um endurskoðunardeildir og eftirlitsaðila lífeyrissjóða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 778/2001 - Reglur um farandsölu í Siglufirði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 985/2001 - Samþykkt um sorphirðu í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 20/2002 - Lög um skylduskil til safna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/2002 - Lög um breytingu á lögum um loftferðir, nr. 60/1998[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/2002 - Lög um breytingu á lyfjalögum, nr. 93/1994, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/2002 - Barnaverndarlög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 84/2002 - Lög um breytingu á lögum nr. 99/1993, um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/2002 - Lög um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 162/2002 - Lög um úrvinnslugjald[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 74/2002 - Reglugerð um lífræna framleiðslu landbúnaðarafurða og merkingar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/2002 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra nr. 7/2002 um fresti til að skila framtölum og um form framtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2002 á tekjur ársins 2001 og eignir í lok þess árs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 199/2002 - Reglugerð um sundurgreindan aðgang að heimtaugum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 251/2002 - Reglugerð um brennisteinsdíoxíð, köfnunarefnisdíoxíð og köfnunarefnisoxíð, bensen, kolsýring, svifryk og blý í andrúmsloftinu og upplýsingar til almennings[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 255/2002 - Reglugerð um takmörkun á útstreymi rokgjarnra lífrænna efna vegna notkunar á lífrænum leysiefnum í tiltekinni starfsemi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 280/2002 - Reglur um forval og fast forval í talsímanetum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 285/2002 - Reglugerð um aukefni í matvælum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 296/2002 - Reglugerð um búsetu fatlaðra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 309/2002 - Auglýsing um ökutækjatryggingar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 322/2002 - Reglugerð um útstreymisbókhald[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 351/2002 - Reglugerð um jöfnunarframlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til reksturs grunnskóla[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 370/2002 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 437/2002 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beingreiðslur til bænda verðlagsárið 2002-2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 463/2002 - Samþykkt um umgengni og þrifnað utan húss á starfssvæði heilbrigðisnefndar Norðurlands eystra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 528/2002 - Reglugerð um fólksflutninga á landi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 546/2002 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 554/1993, um virðisaukaskattskylda sölu á vörum til manneldis o.fl., með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 642/2002 - Reglugerð um breyting á reglugerð um starfsemi leikskóla nr. 225/1995[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 656/2002 - Reglugerð um varasjóð húsnæðismála[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 792/2002 - Reglugerð um löggildingu kaldavatnsmæla[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 851/2002 - Reglugerð um grænt bókhald[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 918/2002 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 941/2002 - Reglugerð um hollustuhætti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 942/2002 - Reglugerð um öryggi leikvallatækja og leiksvæða og eftirlit með þeim[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 953/2002 - Reglur um farandsölu í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002CAugl nr. 31/2002 - Auglýsing um alþjóðasamþykkt um viðmiðanir fyrir menntun og þjálfun, skírteini og vaktstöður áhafna fiskiskipa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/2002 - Auglýsing um Stokkhólmssamning um þrávirk lífræn efni[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/2002 - Auglýsing um breytingar á stofnsamningi Fríverslunarsamtaka Evrópu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/2002 - Auglýsing um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á EES-samningnum á árinu 2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 41/2003 - Lög um vaktstöð siglinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/2003 - Lög um meðhöndlun úrgangs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/2003 - Lög um fjarskipti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/2003 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um tekjuskatt
2003BAugl nr. 49/2003 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 4/2003 um fresti til að skila framtölum og um form framtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2003 á tekjur ársins 2002 og eignir í lok þess árs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 142/2003 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 7/2003 um reglur um endurskoðun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 175/2003 - Reglugerð um gæðastýrða sauðfjárframleiðslu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 217/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um efnislegar samkeppnisreglur í samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, nr. 594/1993, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 227/2003 - Reglugerð um úrvinnslugjald[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 238/2003 - Reglugerð um eldi nytjastofna sjávar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 341/2003 - Reglugerð um fólkslyftur og fólks- og vörulyftur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 432/2003 - Reglugerð um einangrunarstöðvar og sóttkvíar fyrir gæludýr[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 441/2003 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beingreiðslur til bænda verðlagsárið 2003-2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 461/2003 - Reglugerð um slátrun og meðferð sláturafurða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 501/2003 - Reglugerð um úrvinnslugjald[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 547/2003 - Auglýsing um ökutækjatryggingar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 582/2003 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 74/2002 um lífræna framleiðslu landbúnaðarafurða og merkingar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 662/2003 - Reglugerð um gildistöku tiltekinna gerða Evrópusambandsins um aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 735/2003 - Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 737/2003 - Reglugerð um meðhöndlun úrgangs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 738/2003 - Reglugerð um urðun úrgangs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 739/2003 - Reglugerð um brennslu úrgangs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 745/2003 - Reglugerð um styrk ósons við yfirborð jarðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 792/2003 - Reglugerð um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 895/2003 - Samþykkt um stjórn Akureyrarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 910/2003 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 982/2003 - Reglugerð um skylduskil til safna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003CAugl nr. 11/2003 - Auglýsing um samning við Kína um flutninga í almenningsflugi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 33/2004 - Lög um varnir gegn mengun hafs og stranda[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/2004 - Lög um siglingavernd[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/2004 - Lög um olíugjald og kílómetragjald o.fl.[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 146/2004 - Lög um greiðslur yfir landamæri í evrum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 107/2004 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Húsavíkurbæ árið 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/2004 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 4/2004 um fresti til að skila framtölum og um form framtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2004 á tekjur ársins 2003 og eignir í lok þess árs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 132/2004 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 7/2004 um reglur um endurskoðun á fyrirframgreiðslu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 204/2004 - Reglugerð um samræmdar kröfur og aðferðir að því er varðar örugga lestun og losun búlkaskipa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 214/2004 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 263/2004 - Samþykkt um umgengni og þrifnað utan húss á starfssvæði heilbrigðisnefndar Austurlands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 347/2004 - Reglugerð um flugvelli[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 523/2004 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beingreiðslur til bænda verðlagsárið 2004-2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 652/2004 - Reglugerð um úrræði á ábyrgð sveitarfélaga samkvæmt ákvæðum barnaverndarlaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 710/2004 - Samþykkt Norður-Héraðs um umgengni og þrifnað utanhúss á starfssvæði heilbrigðisnefndar Austurlands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 754/2004 - Gjaldskrá fyrir Þorlákshöfn árið 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 792/2004 - Reglugerð um móttöku á úrgangi frá skipum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 989/2004 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1077/2004 - Reglugerð um aðbúnað og umhirðu gæludýra og dýrahald í atvinnuskyni[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1085/2004 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Reykjavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004CAugl nr. 62/2004 - Auglýsing um loftferðasamning við Hong Kong[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 75/2005 - Lög um breytingu á lögum um loftferðir, nr. 60/1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/2005 - Auglýsing um þingsályktun um ferðamál[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 114/2005 - Lög um breyting á lögum um úrvinnslugjald, nr. 162/2002, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 65/2005 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 4/2005 á reglum um endurskoðun á fyrirframgreiðslu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 117/2005 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 5/2005 um fresti til að skila framtölum og form framtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2005 á tekjur ársins 2004 og eignir í lok þess árs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 271/2005 - Gjaldskrá um sorphirðu fyrir Siglufjarðarkaupstað árið 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 361/2005 - Reglugerð um flugvernd[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 366/2005 - Reglugerð um vistun barna á vegum annarra en barnaverndarnefnda samkvæmt ákvæðum barnaverndarlaga (sumarbúðir o.fl.)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 426/2005 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs á Suðurnesjum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 500/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um aukefni í matvælum, nr. 285/2002, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 512/2005 - Reglugerð um eftirlit með heilbrigði sjávareldisdýra og afurðum þeirra í viðskiptum innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 551/2005 - Reglugerð um sérkröfur um stöðugleika ekjufarþegaskipa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 571/2005 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 74/2002 um lífræna landbúnaðarframleiðslu og merkingar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 620/2005 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beingreiðslur til bænda verðlagsárið 2005-2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 637/2005 - Reglugerð um verkunarstöðvar fyrir hreindýrakjöt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 980/2005 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 74/2002 um lífræna landbúnaðarframleiðslu og merkingar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1000/2005 - Reglugerð um kortlagningu hávaða og aðgerðaáætlanir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1080/2005 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1110/2005 - Reglur um gerð og staðsetningu skilta í Vestmannaeyjum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1124/2005 - Reglugerð um úrvinnslugjald[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1231/2005 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs á Akranesi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006AAugl nr. 61/2006 - Lög um lax- og silungsveiði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 165/2006 - Lög um breytingu á lögum um loftferðir, nr. 60/1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 53/2006 - Reglugerð um tilkynningarskyldu flugslysa, alvarlegra flugatvika og atvika[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 61/2006 - Auglýsing ríkisskattstjóra um fresti til að skila framtölum og form framtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2006 á tekjur ársins 2005[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 189/2006 - Gjaldskrá fyrir hirðingu og eyðingu sorps í Blönduóssbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 224/2006 - Reglugerð um vigtun og skráningu sjávarafla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 535/2006 - Reglugerð um starfsleyfi flugleiðsöguþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 555/2006 - Reglugerð um gildistöku tiltekinna gerða Evrópusambandsins um aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 567/2006 - Reglugerð um gripagreiðslur á lögbýlum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 570/2006 - Reglur um skilyrt aðgangskerfi og notendabúnað fyrir stafrænt sjónvarp[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 608/2006 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins nr. 136/2004 um reglur um heilbrigðiseftirlit dýralæknis á skoðunarstöðvum Bandalagsins/Sambandsins á landamærum með afurðum sem eru fluttar inn frá þriðju löndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 610/2006 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beingreiðslur til bænda verðlagsárið 2006-2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 672/2006 - Reglugerð um vaktstöð siglinga og eftirlit með umferð skipa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 695/2006 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins nr. 282/2004 um að taka upp vottorð til að tilkynna um komu dýra til Bandalagsins frá þriðju löndum og um heilbrigðiseftirlit dýralæknis með þeim og reglugerðar Evrópusambandsins nr. 585/2004 um breytingu á reglugerð Evrópusambandsins nr. 282/2004[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 740/2006 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins nr. 136/2004 um reglur um heilbrigðiseftirlit á skoðunarstöðvum Bandalagsins á landamærum með afurðum sem eru fluttar inn frá þriðju löndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 785/2006 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar, nr. 637/2002[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 997/2006 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit Austurlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1070/2006 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1111/2006 - Auglýsing um gildistöku aðalnámskrár grunnskóla[PDF vefútgáfa]
2006CAugl nr. 15/2006 - Auglýsing um samning milli Íslands og Króatíu um flugþjónustu[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 40/2007 - Lög um heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 41/2007 - Lög um landlækni[PDF vefútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um landlækni og lýðheilsu
Augl nr. 58/2007 - Lög um breytingu á lögum nr. 99/1993, um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2007 - Lög um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2007 - Lög um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 108/2007 - Lög um verðbréfaviðskipti[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 17/2007 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 30/2007 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Kjósarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 32/2007 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2007 - Auglýsing ríkisskattstjóra um endurskoðun á fyrirframgreiðslu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 138/2007 - Auglýsing ríkisskattstjóra um fresti til að skila framtölum og form framtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2007 á tekjur ársins 2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 160/2007 - Reglugerð um varnir gegn hættu á stórslysum af völdum hættulegra efna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 171/2007 - Samþykkt um sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Flóahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 237/2007 - Reglugerð um gildistöku tiltekinna gerða Evrópusambandsins um aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 464/2007 - Reglugerð um flugvelli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 474/2007 - Reglugerð um vernd skipa og hafnaraðstöðu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 571/2007 - Auglýsing um breytingu á vátryggingarfjárhæðum lögmæltra ökutækjatrygginga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 630/2007 - Reglugerð um ólífrænan áburð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 631/2007 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og greiðslur til bænda verðlagsárið 2007-2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 752/2007 - Reglugerð um úttektir á öryggi loftfara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 755/2007 - Reglugerð um innkaup stofnana sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og fjarskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 786/2007 - Reglugerð um eftirlit landlæknis með rekstri heilbrigðisþjónustu og faglegar lágmarkskröfur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 820/2007 - Reglugerð um meðferð og nýtingu á slátur- og dýraleifum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 870/2007 - Reglugerð um flugleiðsögu í samevrópska loftrýminu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 994/2007 - Reglugerð um innleiðingu reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1287/2006 frá 10. ágúst 2006 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2004/39/EB að því er varðar skyldur fjármálafyrirtækja varðandi skýrsluhald, tilkynningar um viðskipti, gagnsæi á markaði, töku fjármálagerninga til viðskipta og hugtök sem eru skilgreind að því er varðar þá tilskipun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1111/2007 - Reglugerð um námsgagnasjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1133/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (VI)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1260/2007 - Reglugerð um styrki vegna kostnaðar við meðferð húðsjúkdóma, veitta af öðrum en læknum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1289/2007 - Reglugerð um gildistöku tiltekinnar gerðar Evrópusambandsins um aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1300/2007 - Reglugerð um notkun staðlaðra eyðublaða við birtingu opinberra útboðsauglýsinga samkvæmt lögum um opinber innkaup, nr. 84/2007[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 34/2008 - Varnarmálalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 40/2008 - Lög um samræmda neyðarsvörun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2008 - Lög um efni og efnablöndur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2008 - Lög um menntun og ráðningu kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2008 - Lög um leikskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2008 - Lög um breytingu á lögum nr. 81/2003, um fjarskipti, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 170/2008 - Lög um skattlagningu kolvetnisvinnslu[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 10/2008 - Reglugerð um gæðastýrða sauðfjárframleiðslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 11/2008 - Reglugerð um greiðslumark sauðfjár á lögbýlum 2008-2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 12/2008 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 56/2008 - Samþykkt fyrir sorphirðu í Húnavatnshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2008 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest vegna umsókna um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2008 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um fresti til að skila framtölum og form framtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2008 á tekjur ársins 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 125/2008 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 74/2002 um lífræna landbúnaðarframleiðslu og merkingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1101/2004, um markaðssetningu sæfiefna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 363/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um flugvernd nr. 361/2005[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 398/2008 - Reglugerð um gildistöku tiltekinnar gerðar Evrópusambandsins um efni og hluti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 410/2008 - Reglugerð um arsen, kadmíum, kvikasilfur, nikkel og fjölhringa arómatísk vetniskolefni í andrúmslofti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 475/2008 - Reglugerð um réttindi fatlaðra og hreyfihamlaðra einstaklinga sem ferðast með flugi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 521/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um stofnun Siglingaöryggisstofnunar Evrópu nr. 1138/2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 568/2008 - Reglugerð um góða framleiðsluhætti að því er varðar efni og hluti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 618/2008 - Reglugerð um reykbragðefni sem eru notuð eða eru ætluð til notkunar í eða á matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 670/2008 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og greiðslur til bænda verðlagsárið 2008-2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 695/2008 - Samþykkt um fráveitur í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 697/2008 - Reglugerð um gildistöku tiltekinna gerða Evrópusambandsins um aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 724/2008 - Reglugerð um hávaða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 758/2008 - Samþykkt um fráveitur í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 826/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um aðgerðir til að tryggja flugöryggi og skrá yfir flugrekendur er ekki uppfylla viðeigandi öryggiskröfur nr. 277/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 829/2008 - Auglýsing um breytingar á vátryggingarfjárhæðum lögmæltra ökutækjatrygginga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 950/2008 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (VII)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 951/2008 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 74/2002 um lífræna landbúnaðarframleiðslu og merkingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 990/2008 - Reglugerð um útstreymisbókhald[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1046/2008 - Reglugerð um alþjóðlegt reiki á almennum farsímanetum innan EES-svæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1076/2008 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá fyrir heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit Austurlands nr. 997/2006 með síðari breytingu nr. 1203/2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1086/2008 - Starfsreglur fyrir skipulagsnefnd Keflavíkurflugvallar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1186/2008 - Reglugerð um aðgang að flugafgreiðslu á flugvöllum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1234/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1101/2004, um markaðssetningu sæfiefna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1254/2008 - Reglugerð um heilbrigðiskröfur vegna lagareldisdýra og afurða þeirra og um forvarnir og varnir gegn tilteknum sjúkdómum í lagardýrum[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 15/2009 - Lög um breytingu á lögum um loftferðir, nr. 60/1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2009 - Lög um breytingu á lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2009 - Lög um breytingu á lögum nr. 52/1988, um eiturefni og hættuleg efni, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 93/2009 - Lög um breytingu á lögum um meðhöndlun úrgangs, nr. 55/2003, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 143/2009 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna endurskoðunar á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn og innleiðingar frá reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 178/2002 frá 28. janúar 2002 auk afleiddra gerða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 145/2009 - Lög um breytingu á lögum um fjarskipti, nr. 81/2003, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 1/2009 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um fresti til að skila framtölum og form framtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2009 á tekjur ársins 2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 5/2009 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2009 - Reglugerð um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2009 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest vegna umsókna um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 161/2009 - Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 74/2002 um lífræna landbúnaðarframleiðslu og merkingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 194/2009 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 199/2009 - Samþykkt um fráveitu í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 215/2009 - Gjaldskrá fyrir móttöku- og flokkunarstöð Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 242/2009 - Reglugerð um Sprotasjóð leik-, grunn- og framhaldsskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 244/2009 - Reglugerð um skil atvinnurekstrar á upplýsingum um losun gróðurhúsalofttegunda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 351/2009 - Auglýsing um staðfestingu á reglum um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 489/2009 - Reglugerð um vinnslu og heilbrigðiseftirlit með hvalaafurðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 549/2009 - Reglugerð um leyfisskyldar frístundaveiðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 636/2009 - Reglugerð um hættumat vegna snjóflóða á skíðasvæðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 648/2009 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og greiðslur til bænda frá 1. september 2009 til 31. desember 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 655/2009 - Reglugerð um starfsumhverfi leikskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 657/2009 - Reglugerð um gerð og búnað grunnskólahúsnæðis og skólalóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 678/2009 - Reglugerð um raforkuvirki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 704/2009 - Reglur um starfsemi jöfnunarkerfa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1004/2009 - Reglugerð um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1831/2003 um gerð og framsetningu umsókna og mat á aukefnum í fóðri og leyfi fyrir þeim[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1029/2009 - Reglugerð um rekstrartakmarkanir á flugvöllum vegna hávaða[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 87/2010 - Lög um breytingu á lögum um loftferðir, nr. 60/1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 99/2010 - Lög um ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 104/2010 - Lög um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum (skattaleg meðferð á eftirgjöf skulda)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 152/2010 - Lög um breytingu á lögum nr. 59/1992, um málefni fatlaðra, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 165/2010 - Lög um breyting á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 1/2010 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 36/2010 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 37/2010 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2010 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 105/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 854/2004 um sértækar reglur um skipulag opinbers eftirlits með afurðum úr dýraríkinu sem eru ætlaðar til manneldis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 108/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1774/2002 um heilbrigðisreglur um aukaafurðir úr dýrum sem ekki eru ætlaðar til manneldis, auk áorðinna breytinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 109/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1101/2004, um markaðssetningu sæfiefna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 115/2010 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 809/2003 um bráðabirgðaráðstafanir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1774/2002 að því er varðar vinnslukröfur fyrir efni í 3. flokki og húsdýraáburð sem er notaður í myltingarstöðvar, auk áorðinna breytinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 121/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 810/2003 um bráðabirgðaráðstafanir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1774/2002 að því er varðar vinnslukröfur fyrir efni í 3. flokki og húsdýraáburð sem er notaður í lífgasstöðvum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 135/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2073/2005 um örverufræðilegar viðmiðanir fyrir matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 137/2010 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um fresti til að skila framtölum og form framtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2010 á tekjur ársins 2009 og eignir í lok þess árs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 138/2010 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest vegna umsókna um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 177/2010 - Gjaldskrá fyrir móttöku- og flokkunarstöð úrgangs í Húnaþingi vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 183/2010 - Reglugerð um breytingar á reglugerð nr. 1046/2008 um alþjóðlegt reiki á almennum farsímanetum innan EES-svæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 237/2010 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 393/2010 - Gjaldskrá fyrir norræna umhverfismerkið, Svaninn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 418/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (VIII)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 426/2010 - Reglugerð um viðurkenningu einkaskóla á framhaldsskólastigi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 440/2010 - Reglugerð um störf og starfshætti undanþágunefndar grunnskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 489/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 136/2004 um reglur um heilbrigðiseftirlit dýralæknis á landamærastöðvum með afurðum sem eru fluttar inn frá þriðju löndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 498/2010 - Samþykkt um sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 514/2010 - Reglugerð um styrk brennisteinsvetnis í andrúmslofti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 590/2010 - Hafnarreglugerð fyrir Landeyjahöfn, Rangárþingi eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 638/2010 - Auglýsing um breytingar á vátryggingarfjárhæðum lögmæltra ökutækjatrygginga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 668/2010 - Samþykkt um umgengni og þrifnað utan húss í Fljótsdalshreppi, Fjarðabyggð, Seyðisfjarðarkaupstað, Fljótsdalshéraði og Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 677/2010 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 694/2010 - Reglugerð um almannaflug flugvéla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 695/2010 - Reglugerð um almannaflug þyrlna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 718/2010 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 265/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1881/2006 um hámarksgildi fyrir tiltekin aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 770/2010 - Reglugerð um flugreglur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 771/2010 - Reglugerð um veitingu veðurþjónustu fyrir flugleiðsögu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 772/2010 - Reglugerð um upplýsingaþjónustu flugmála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 773/2010 - Reglugerð um flugkort[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 785/2010 - Skipulagsskrá fyrir Kvennaathvarfið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 786/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um flutningaflug flugvéla nr. 1263/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 787/2010 - Reglugerð um flugumferðarþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 794/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (X)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 814/2010 - Reglugerð um hollustuhætti á sund- og baðstöðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 834/2010 - Reglugerð um flúoraðar gróðurhúsalofttegundir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 855/2010 - Auglýsing um tæknilega tengiskilmála hitaveitna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 899/2010 - Samþykkt um fráveitu á Keflavíkurflugvelli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 913/2010 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og greiðslur til bænda verðlagsárið 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 947/2010 - Reglugerð um störf notendanefnda flugvalla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1005/2010 - Reglugerð um frístundafiskiskip og öryggi þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1038/2010 - Reglugerð um merkingu og rekjanleika erfðabreyttra matvæla og erfðabreytts fóðurs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1051/2010 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1054/2010 - Reglugerð um þjónustu við fatlað fólk á heimili sínu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1063/2010 - Gjaldskrá fyrir sorpurðun og sorphirðu í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1067/2010 - Reglugerð um Fasteignasjóð Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 58/2011 - Lög um breytingu á lögum um meðhöndlun úrgangs, nr. 55/2003, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 63/2011 - Lög um breytingu á lögum nr. 64/1994, um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, með síðari breytingum (hreindýraveiðar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2011 - Lög um breytingu á lögum nr. 65/2007, um losun gróðurhúsalofttegunda (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 91/2011 - Lög um breytingu á lögum um grunnskóla, nr. 91/2008, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 105/2011 - Lög um breytingu á lögum nr. 13/2001, um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2011 - Lög um greiðsluþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 128/2011 - Lög um verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 4/2011 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 99/2011 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest til að skila umsókn um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2011 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um fresti til að skila framtölum og form framtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2011 á tekjur ársins 2010 og eignir í lok þess árs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 128/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1370/2007 um almenna farþegaflutninga á járnbrautum og á vegum og um niðurfellingu á reglugerðum ráðsins (EBE) nr. 1191/69 og (EBE) nr. 1107/70[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 175/2011 - Auglýsing um fyrirmæli landlæknis um lágmarksskráningu vistunarupplýsinga á sjúkrahúsum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 247/2011 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 261/2011 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 108/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1774/2002 um heilbrigðisreglur um aukaafurðir úr dýrum sem ekki eru ætlaðar til manneldis, auk áorðinna breytinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 262/2011 - Reglugerð um framkvæmd og skipulag sjúkraflutninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 292/2011 - Gjaldskrá fyrir Hirðu, móttöku- og flokkunarstöð Húnaþings vestra 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 353/2011 - Reglugerð um aðbúnað og heilbrigði svína[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 410/2011 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 411/2011 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Vopnafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 444/2011 - Gjaldskrá fyrir mótttöku úrgangs í Stekkjarvík í Blönduóssbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 517/2011 - Gjaldskrá fyrir verkefni og þjónustu Umhverfisstofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 543/2011 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir gegn tilteknum aðilum í Túnis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 631/2011 - Auglýsing um gildistöku aðalnámskrár leikskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 670/2011 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Akureyrarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 742/2011 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 744/2011 - Reglugerð um notkun og markaðssetningu fóðurs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 760/2011 - Auglýsing um gildistöku aðalnámskrár grunnskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 800/2011 - Reglugerð um eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 801/2011 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir gagnvart Íran[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 870/2011 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir sem varða Búrma/Mýanmar, Egyptaland, Gíneu, Íran, Líbýu og Sýrland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 884/2011 - Reglugerð um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 940/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 750/2008 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni („REACH“)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 985/2011 - Reglugerð um flugvernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1000/2011 - Reglugerð um námuúrgangsstaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1005/2011 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 104/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 853/2004 um sérstakar reglur um hollustuhætti sem varða matvæli úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1020/2011 - Reglugerð um rafhlöður og rafgeyma[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1043/2011 - Reglugerð um eftirlit með heilbrigði eldisdýra og dýraafurðum í viðskiptum innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1044/2011 - Reglugerð um eftirlit með innflutningi á dýraafurðum frá ríkjum utan EES[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1053/2011 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1060/2011 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá nr. 517/2011 fyrir verkefni og þjónustu Umhverfisstofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1084/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 71/2011 um stjórnun leitar- og björgunaraðgerða á leitar- og björgunarsvæði Íslands vegna sjófarenda og loftfara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1176/2011 - Reglugerð um heilbrigðisþjónustu við þá sem ekki eru sjúkratryggðir samkvæmt lögum um sjúkratryggingar og greiðslur þeirra fyrir heilbrigðisþjónustuna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1185/2011 - Reglur um fjárhagsaðstoð sveitarfélaga í sérstökum tilvikum við erlenda ríkisborgara, utan EES, sem ekki eiga lögheimili á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1206/2011 - Samþykkt um umgengni og þrifnað utanhúss í Sveitarfélaginu Skagaströnd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1258/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um flugvelli nr. 464/2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1271/2011 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1277/2011 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1278/2011 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og greiðslu til bænda verðlagsárið 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1295/2011 - Gjaldskrá fyrir norræna umhverfismerkið, Svaninn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1315/2011 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á Austurlandssvæði[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 50/2012 - Lög um breytingu á lögum um loftferðir, nr. 60/1998, með síðari breytingum (flugvirkt, flugvernd, neytendavernd, EES-skuldbindingar, loftferðasamningar o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2012 - Lög um umhverfisábyrgð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 62/2012 - Lög um breytingu á lögum um fjarskipti og lögum um Póst- og fjarskiptastofnun (netöryggissveit, rekstrargjald o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2012 - Lög um loftslagsmál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 141/2012 - Lög um breytingu á lögum nr. 70/2012, um loftslagsmál (skráningarkerfi losunarheimilda)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 162/2012 - Fjárlög fyrir árið 2013[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 15/2012 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest til að skila umsókn um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 16/2012 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um fresti til að skila framtölum og form framtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2012 á tekjur ársins 2011 og eignir í lok þess árs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 46/2012 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Rangárþingi eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 48/2012 - Reglugerð um sameiginlegar reglur um flugrekstur og flugþjónustu innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 52/2012 - Gjaldskrá fyrir móttöku úrgangs í Stekkjarvík í Blönduósbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 97/2012 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 112/2012 - Byggingarreglugerð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 198/2012 - Gjaldskrá fyrir Hirðu, móttöku- og flokkunarstöð Húnaþings vestra, 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 294/2012 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 739/2003 um brennslu úrgangs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 305/2012 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu i Blönduósbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 366/2012 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 630/2007 um ólífrænan áburð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 385/2012 - Gjaldskrá fyrir matvæla-, heilbrigðis- og mengunareftirlit á starfssvæði heilbrigðisnefndar Vestfjarða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 433/2012 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 446/2012 - Gjaldskrá fyrir verkefni og þjónustu Umhverfisstofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 480/2012 - Gjaldskrá fyrir norræna umhverfismerkið, Svaninn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 514/2012 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1186/2008 um aðgang að flugafgreiðslu á flugvöllum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 565/2012 - Gjaldskrá fyrir bakgrunnsathugun/-skoðun lögreglu á einstaklingi og útgáfu öryggisvottunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 578/2012 - Reglugerð um Fasteignasjóð Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 633/2012 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í sveitarfélaginu Húnaþingi vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 665/2012 - Reglugerð um verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 690/2012 - Auglýsing um breytingar á vátryggingarfjárhæðum lögmæltra ökutækjatrygginga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 699/2012 - Reglugerð um viðurkenningu grunnskóla sem reknir eru af öðrum en sveitarfélögum og skólahald samkvæmt erlendri eða alþjóðlegri námskrá og námsskipan[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 737/2012 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um flugvernd nr. 985/2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 773/2012 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 814/2010 um hollustuhætti á sund- og baðstöðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 838/2012 - Reglugerð um tímabunda lækkun sérstaks veiðigjalds samkvæmt ákvæði II til bráðabirgða við lög um veiðigjöld, nr. 74/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 890/2012 - Auglýsing um tæknilega tengiskilmála hitaveitna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 897/2012 - Reglugerð um losunarheimildir og einingar sem viðurkenndar eru í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1010/2012 - Reglugerð um viðbrögð við bráðamengun hafs og stranda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1017/2012 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá nr. 446/2012 fyrir verkefni og þjónustu Umhverfisstofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1025/2012 - Reglugerð um flugvirkt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1083/2012 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1084/2012 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og greiðslur til bænda verðlagsárið 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1096/2012 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1101/2012 - Reglugerð um heilbrigðisþjónustu við þá sem ekki eru sjúkratryggðir samkvæmt lögum um sjúkratryggingar og greiðslur þeirra fyrir heilbrigðisþjónustuna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1141/2012 - Gjaldskrá fyrir móttöku úrgangs í Stekkjarvík í Blönduósbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1174/2012 - Reglugerð um alþjóðlegt reiki á almennum farsímanetum innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1178/2012 - Gjaldskrá fyrir Hirðu, móttöku- og flokkunarstöð Húnaþings vestra 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1185/2012 - Reglugerð um starfrækslu og lofthæfi loftfars í opinberum rekstri[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 17/2013 - Lög um útgáfu og meðferð rafeyris[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 18/2013 - Lög um rannsókn samgönguslysa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2013 - Lög um velferð dýra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2013 - Lög um náttúruvernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 61/2013 - Efnalög[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 30/2013 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest til að skila umsókn um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 31/2013 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um fresti til að skila framtölum og form framtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2013 á tekjur ársins 2012 og eignir í lok þess árs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 32/2013 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Blönduóssbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2013 - Reglugerð um losunarleyfi rekstraraðila í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2013 - Reglugerð um skráningarkerfi fyrir losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 72/2013 - Reglugerð um vöktun og skýrslugjöf í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2013 - Reglugerð um úthlutun endurgjaldslausra losunarheimilda til rekstraraðila staðbundinnar starfsemi í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2013 - Reglugerð um vaktstöð siglinga og eftirlit með umferð skipa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2013 - Reglugerð um vottun og viðurkenningu vottunaraðila í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 218/2013 - Reglugerð um færanlegan þrýstibúnað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 228/2013 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 273/2013 - Reglugerð um kröfur varðandi sóttkví fyrir lagareldisdýr[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 299/2013 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um flugvernd nr. 985/2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 376/2013 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um flugvernd nr. 985/2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 416/2013 - Auglýsing um fólkvanginn Teigarhorn í Djúpavogshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 475/2013 - Reglugerð um málefni CERT-ÍS netöryggissveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 566/2013 - Reglugerð um markaðseftirlit, faggildingu o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 575/2013 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 823/2013 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 70/2013 um losunarleyfi rekstraraðila í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 978/2013 - Auglýsing um breyting á deiliskipulagi Þeistareykjavirkjunar í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 979/2013 - Reglugerð um rekstrarsamhæfi rafræns gjaldtökukerfis innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1037/2013 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og greiðslur til bænda verðlagsárið 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1060/2013 - Reglugerð um vöktun og skýrslugjöf starfsstöðva sem hafa verið undanskildar gildissviði viðskiptakerfis ESB með losunarheimildir skv. 14. gr. laga nr. 70/2012 um loftslagsmál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1100/2013 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Afganistan[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1101/2013 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús nr. 97/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1130/2013 - Reglugerð um heilbrigðisþjónustu við þá sem ekki eru sjúkratryggðir samkvæmt lögum um sjúkratryggingar og greiðslur þeirra fyrir heilbrigðisþjónustuna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1147/2013 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1166/2013 - Reglugerð um fjárfestingarheimildir verðbréfasjóða, innlausn, markaðssetningu erlendra sjóða og upplýsingagjöf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1204/2013 - Gjaldskrá fyrir söfnun, förgun, móttöku og flokkun sorps í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1227/2013 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1247/2013 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1250/2013 - Gjaldskrá fyrir sorpurðun og sorphirðu í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1281/2013 - Gjaldskrá fyrir verkefni og þjónustu Umhverfisstofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1299/2013 - Reglugerð um styrki til annarrar leiklistarstarfsemi en Þjóðleikhússins[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 63/2014 - Lög um breytingu á lögum nr. 55/2003, um meðhöndlun úrgangs, með síðari breytingum (innleiðing tilskipunar 2008/98/EB, rafhlöður og rafgeymar, raf- og rafeindatæki)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2014 - Lög um opinber skjalasöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2014 - Lög um greiðslur yfir landamæri í evrum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 114/2014 - Lög um byggingarvörur[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 22/2014 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um fresti til að skila framtölum og form framtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2014 á tekjur ársins 2013 og eignir í lok þess árs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 23/2014 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest til að skila umsókn um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 44/2014 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Blönduóssbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 74/2014 - Reglugerð um málsmeðferð við beitingu tiltekinna innlendra tæknireglna vegna löglega markaðssettrar vöru í öðru aðildarríki á Evrópska efnahagssvæðinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 128/2014 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 73/2013 um úthlutun endurgjaldslausra losunarheimilda til rekstraraðila staðbundinnar starfsemi í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 208/2014 - Reglugerð um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði við meðferð húðsjúkdóma, veitta af öðrum en læknum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 258/2014 - Auglýsing um breytingar á vátryggingarfjárhæðum lögmæltra ökutækjatrygginga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 262/2014 - Reglugerð um greiðslumark sauðfjár á lögbýlum 2014-2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 281/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 294/2014 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 738/2003 um urðun úrgangs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 326/2014 - Gjaldskrá fyrir Hirðu, móttöku- og flokkunarstöð Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 330/2014 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 350/2014 - Reglugerð um meðferð varnarefna og notendaleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 365/2014 - Reglugerð um skráningarkerfi fyrir losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 384/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Íran[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 448/2014 - Reglugerð um aðgerðir gegn hryðjuverkastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 456/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sýrland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 496/2014 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi Þeistareykjavirkjunar, Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 552/2014 - Reglugerð um myndlistarráð og myndlistarsjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 567/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Gíneu-Bissá[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 587/2014 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 838/2012 um tímabundna lækkun sérstaks veiðigjalds samkvæmt ákvæði II til bráðabirgða við lög um veiðigjöld[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 630/2014 - Reglugerð um takmarkanir á notkun tiltekinna, hættulegra efna í raf- og rafeindabúnaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 760/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Mið-Afríkulýðveldið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 845/2014 - Reglugerð um innkaup stofnana á sviði varnar- og öryggismála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 858/2014 - Reglugerð um úthlutun afgreiðslutíma flugvalla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 944/2014 - Reglugerð um öryggi leikfanga og markaðssetningu þeirra á Evrópska efnahagssvæðinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1052/2014 - Samþykkt um sameiginlega byggingarnefnd Keflavíkurflugvallar á flugvallarsvæði A[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1088/2014 - Reglugerð um heilbrigðisþjónustu við þá sem ekki eru sjúkratryggðir samkvæmt lögum um sjúkratryggingar og greiðslur þeirra fyrir heilbrigðisþjónustuna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1100/2014 - Reglugerð um greiðslumark sauðfjár á lögbýlum 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1101/2014 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og greiðslur til bænda verðlagsárið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1124/2014 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 870/2007 um flugleiðsögu í samevrópska loftrýminu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1130/2014 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1166/2014 - Gjaldskrá fyrir Hirðu, söfnunarstöð úrgangs frá Húnaþingi vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1173/2014 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1178/2014 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1196/2014 - Gjaldskrá fyrir söfnun, förgun, móttöku og flokkun sorps í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1200/2014 - Reglugerð um móttöku á úrgangi og farmleifum frá skipum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1227/2014 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um fresti til að skila framtölum og form framtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2015 á tekjur ársins 2014 og eignir í lok þess árs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1237/2014 - Reglugerð um merkingu og rekjanleika erfðabreyttra matvæla og erfðabreytts fóðurs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1277/2014 - Reglugerð um velferð minka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1294/2014 - Reglugerð um miðlun upplýsinga um matvæli til neytenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1298/2014 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 62/2015 - Lög um breytingu á lögum um loftslagsmál, nr. 70/2012, með síðari breytingum (EES-reglur, geymsla koldíoxíðs, vistvæn ökutæki, Kyoto-bókunin)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 63/2015 - Lög um breytingu á efnalögum, nr. 61/2013 (gufugleypibúnaður, gæði eldsneytis, færsla eftirlits o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2015 - Lög um breytingu á lögum um veiðigjöld, nr. 74/2012 (veiðigjald 2015–2018)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 91/2015 - Lög um Menntamálastofnun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 125/2015 - Lög um ýmsar forsendur frumvarps til fjárlaga fyrir árið 2016[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 7/2015 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest til að skila umsókn um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 16/2015 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 73/2013 um úthlutun endurgjaldslausra losunarheimilda til rekstraraðila staðbundinnar starfsemi í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 40/2015 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Blönduósbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2015 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 143/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Cote d'Ivoire (Fílabeinsströndina)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 160/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Alþýðulýðveldið Kóreu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 277/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Guineu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 280/2015 - Gjaldskrá fyrir matvæla-, heilbrigðis- og mengunareftirlit á starfssvæði Heilbrigðiseftirlits Vestfjarða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 283/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Túnis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 290/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Eritreu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 320/2015 - Auglýsing um breytingar á vátryggingarfjárhæðum lögmæltra ökutækjatrygginga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 338/2015 - Auglýsing um gjaldskrá Samgöngustofu, stjórnsýslustofnun samgöngumála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 375/2015 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 786/1999 um mengunarvarnaeftirlit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 405/2015 - Reglugerð um aðskilda sölu á reikiþjónustu í smásölu innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 460/2015 - Reglugerð um baðstaði í náttúrunni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 535/2015 - Gjaldskrá fyrir verkefni og þjónustu Umhverfisstofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 555/2015 - Samþykkt um verndarsvæði vatnsbóla innan lögsagnarumdæma Mosfellsbæjar, Reykjavíkurborgar, Seltjarnarnesbæjar, Kópavogsbæjar, Garðabæjar og Hafnarfjarðarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 724/2015 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 979/2013 um rekstrarsamhæfi rafræns gjaldtökukerfis innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 744/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Zimbabwe[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 745/2015 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 792/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sómalíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 800/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Lýðstjórnarlýðveldið Kongó[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 831/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Líberíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 835/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Líbanon[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 851/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Írak[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 880/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Jemen[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 887/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Líbyu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 900/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Suður-Súdan[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 908/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Egyptaland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 910/2015 - Samþykkt um umgengni og þrifnað utan húss á starfssvæði heilbrigðisnefndar Vestfjarða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 980/2015 - Reglugerð um meðferð varnarefna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1011/2015 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Mið-Afríkulýðveldið nr. 760/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1020/2015 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Côte d´Ivoire (Fílabeinsströndina) nr. 143/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1026/2015 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á Austurlandssvæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1078/2015 - Reglugerð um endurnýtingu úrgangs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1101/2015 - Gjaldskrá fyrir Hafnasjóð Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1142/2015 - Reglugerð um heilbrigðisþjónustu við þá sem ekki eru sjúkratryggðir samkvæmt lögum um sjúkratryggingar og greiðslur þeirra fyrir heilbrigðisþjónustuna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1198/2015 - Gjaldskrá fyrir söfnun, förgun, móttöku og flokkun sorps í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1202/2015 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1220/2015 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og greiðslur til bænda verðlagsárið 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1221/2015 - Reglugerð um greiðslumark sauðfjár á lögbýlum 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1222/2015 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1236/2015 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 541/2001, um endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna sölu hópferðabifreiða úr landi, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1245/2015 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1326/2015 - Gjaldskrá fyrir Hirðu, móttöku- og flokkunarstöð úrgangs í Húnaþingi vestra[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 12/2016 - Lög um breytingu á siglingalögum, umferðarlögum og lögum um rannsókn samgönguslysa vegna innleiðingar EES-reglna (réttindi farþega skipa, gerðarviðurkenning, skilgreiningar o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 76/2016 - Lög um breytingu á lögum um grunnskóla, nr. 91/2008, með síðari breytingum (sjálfstætt reknir grunnskólar, breytt valdmörk ráðuneyta, tómstundastarf og frístundaheimili)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 95/2016 - Lög um timbur og timburvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 102/2016 - Lög um breytingu á búvörulögum, búnaðarlögum, tollalögum og lögum um velferð dýra (búvörusamningar, búnaðarlagasamningur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 112/2016 - Lög um aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl.[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 10/2016 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest til að skila umsókn um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2016 - Reglugerð um velferð gæludýra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 91/2016 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Íran nr. 384/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2016 - Reglugerð um hönnun og framleiðslu skemmtibáta og einmenningsfara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 138/2016 - Gjaldskrá fyrir sorpurðun og sorphirðu í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 146/2016 - Gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands fyrir þjónustu dvalar- og hjúkrunarheimila sem ekki eru á föstum fjárlögum árið 2016 og eru án samnings um verð við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 203/2016 - Reglur um fjárhagsaðstoð sveitarfélaga, í sérstökum tilvikum, við erlenda ríkisborgara, utan EES, sem ekki eiga lögheimili á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 275/2016 - Auglýsing um breytingar á vátryggingarfjárhæðum lögmæltra ökutækjatrygginga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 390/2016 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 471/2016 - Reglugerð um kerfi til endurheimtar bensíngufu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 495/2016 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sýrland nr. 456/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 503/2016 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Túnis nr. 283/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 504/2016 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Zimbabwe nr. 744/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 505/2016 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarus nr. 97/2012, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 660/2016 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 661/2016 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Seyðisfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 666/2016 - Reglugerð um (5.) breytingu á byggingarreglugerð nr. 112/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 669/2016 - Samþykkt um fráveitu í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 736/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 528/2002 um fólksflutninga á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 745/2016 - Reglugerð um vigtun og skráningu sjávarafla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 750/2016 - Reglugerð um flugvernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 823/2016 - Reglugerð um timbur og timburvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 876/2016 - Reglugerð um mælitæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 877/2016 - Reglugerð um gerð og framleiðslu ósjálfvirks vogarbúnaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 899/2016 - Úthlutunarreglur Námsgagnasjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 920/2016 - Reglugerð um brennisteinsdíoxíð, köfnunarefnisdíoxíð og köfnunarefnisoxíð, bensen, kolsýring, svifryk og blý í andrúmsloftinu, styrk ósons við yfirborð jarðar og um upplýsingar til almennings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 966/2016 - Reglugerð um lyftur og öryggisíhluti fyrir lyftur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 999/2016 - Auglýsing um losunarleyfi rekstraraðila í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1026/2016 - Gjaldskrá fyrir Hirðu, móttöku- og flokkunarstöð úrgangs í Húnaþingi vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1070/2016 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1087/2016 - Gjaldskrá fyrir sorpurðun og sorphirðu í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1090/2016 - Samþykkt um fráveitu og rotþrær í Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1109/2016 - Gjaldskrá fyrir söfnun, förgun, móttöku og flokkun sorps í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1150/2016 - Reglugerð um stuðning í nautgriparækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1151/2016 - Reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1163/2016 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá nr. 1026/2015 fyrir heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á Austurlandssvæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1182/2016 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1234/2016 - Reglugerð um stuðning við garðyrkju[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1240/2016 - Reglugerð um almennan stuðning við landbúnað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1245/2016 - Reglugerð um dagdvöl aldraðra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1260/2016 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1270/2016 - Reglugerð um ákvörðun framlaga úr sveitarsjóði til sjálfstætt rekinna grunnskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1275/2016 - Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1277/2016 - Reglugerð um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1294/2016 - Auglýsing um losunarleyfi rekstraraðila í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1309/2016 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest til að skila umsókn um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1312/2016 - Gjaldskrá fyrir Vestmannaeyjahöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1319/2016 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Blönduósbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1344/2016 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
2016CAugl nr. 3/2016 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Liechtenstein[PDF vefútgáfa]
2017AAugl nr. 28/2017 - Lög um farþegaflutninga og farmflutninga á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 40/2017 - Lög um breytingu á ýmsum lögum á sviði samgangna (innleiðing alþjóðlegra skuldbindinga)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2017 - Lög um breytingu á lögum um meðhöndlun úrgangs og lögum um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur (EES-reglur o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2017 - Lög um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998, með síðari breytingum (EES-reglur, losun frá iðnaði og skráningarskylda)[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 50/2017 - Reglugerð um heilbrigðisþjónustu við þá sem ekki eru sjúkratryggðir samkvæmt lögum um sjúkratryggingar og greiðslur þeirra fyrir heilbrigðisþjónustuna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 51/2017 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Kópavogsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 52/2017 - Gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands fyrir dagdvöl aldraðra á vegum stofnana sem ekki eru á föstum fjárlögum árið 2017 og eru án samnings um verð við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 122/2017 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs á Fljótsdalshéraði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 123/2017 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 129/2017 - Reglur um upplýsingaöflun vegna ákvörðunar veiðigjalds[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 148/2017 - Auglýsing um breytingar á vátryggingarfjárhæðum lögmæltra ökutækjatrygginga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 149/2017 - Reglugerð um (13.) breytingu á reglugerð nr. 785/1999 um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 256/2017 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 528/2002 um fólksflutninga á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 287/2017 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um flugvernd nr. 750/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 314/2017 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 340/2017 - Reglugerð um innkaup aðila sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og póstþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 382/2017 - Reglugerð um leyfisskyldar frístundaveiðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 449/2017 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sýrland nr. 456/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 474/2017 - Reglugerð um leyfi til að stunda farþegaflutninga og farmflutninga á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 520/2017 - Reglugerð um gagnasöfnun og upplýsingagjöf stofnana vegna bókhalds Íslands yfir losun gróðurhúsalofttegunda og bindingu kolefnis úr andrúmslofti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 528/2017 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1174/2012 um alþjóðlegt reiki á almennum farsímanetum innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 561/2017 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1170/2015, um fiskeldi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 578/2017 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 941/2002, um hollustuhætti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 619/2017 - Reglugerð um samræmda afhendingu og miðlun upplýsinga um flutninga á sjó[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 674/2017 - Reglugerð um heilbrigðisreglur að því er varðar aukaafurðir úr dýrum og afleiddar afurðir sem ekki eru ætlaðar til manneldis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 703/2017 - Auglýsing um breytingu á starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 787/2017 - Samþykkt um fráveitu í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 796/2017 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Alþýðulýðveldið Kóreu nr. 160/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 834/2017 - Reglugerð um vöktun, vottun og skýrslugjöf vegna losunar koldíoxíðs frá sjóflutningum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 842/2017 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Lýðstjórnarlýðveldið Kongó nr. 800/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 843/2017 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Íran nr. 384/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 844/2017 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Zimbabwe nr. 744/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 884/2017 - Reglugerð um varnir gegn olíumengun frá starfsemi á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 890/2017 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 460/2015, um baðstaði í náttúrunni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 905/2017 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 941/2002, um hollustuhætti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 908/2017 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 73/2013 um úthlutun endurgjaldslausra losunarheimilda til rekstraraðila staðbundinnar starfsemi í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 950/2017 - Reglugerð um sérleyfissamninga um verk eða þjónustu yfir viðmiðunarfjárhæðum Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 990/2017 - Reglugerð um starfrækslu fjarstýrðra loftfara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1015/2017 - Auglýsing um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1016/2017 - Auglýsing um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1050/2017 - Reglugerð um varnir gegn hættu á stórslysum af völdum hættulegra efna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1055/2017 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 678/2009 um raforkuvirki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1092/2017 - Auglýsing um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1111/2017 - Gjaldskrá fyrir Hirðu, móttöku- og flokkunarstöð úrgangs í Húnaþingi vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1148/2017 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1162/2017 - Reglur ríkisskattstjóra um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1177/2017 - Reglugerð um heilbrigðisþjónustu við þá sem ekki eru sjúkratryggðir á Íslandi og greiðslur fyrir heilbrigðisþjónustuna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1180/2017 - Reglugerð um almennan stuðning við landbúnað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1181/2017 - Reglugerð um stuðning í nautgriparækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1182/2017 - Reglugerð um stuðning við garðyrkju[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1183/2017 - Reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1214/2017 - Gjaldskrá fyrir sorpurðun og sorphirðu í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1225/2017 - Gjaldskrá fyrir rotþróargjald í Skútustaðahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1239/2017 - Gjaldskrá fyrir söfnun, förgun, móttöku og flokkun sorps í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1248/2017 - Auglýsing um (2.) breytingu á gjaldskrá nr. 1026/2015 fyrir heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á Austurlandssvæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1281/2017 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1288/2017 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Blönduósbæ[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 38/2018 - Lög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 41/2018 - Lög um breytingu á lögum um fjarskipti, nr. 81/2003, með síðari breytingum (EES-reglur, nethlutleysi, CE-merkingar á fjarskiptabúnaði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 59/2018 - Lög um breytingu á lögum um virðisaukaskatt, nr. 50/1988 (kaup og sala þjónustu milli landa, áskriftir og sala fréttablaða o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2018 - Lög um breytingu á lögum um siglingavernd og lögum um loftferðir (laumufarþegar, bakgrunnsathuganir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2018 - Lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2018 - Lög um Ferðamálastofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 143/2018 - Lög um breytingu á lögum um virðisaukaskatt, nr. 50/1988 (gildisdagsetningar, virðisaukaskattsskylda alþjóðaflugvalla o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 145/2018 - Lög um veiðigjald[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 37/2018 - Gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands fyrir dagdvöl aldraðra á vegum stofnana sem ekki eru á föstum fjárlögum árið 2018 og eru án samnings um verð við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 76/2018 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest til að skila umsókn um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 89/2018 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 154/2018 - Auglýsing frá Matvælastofnun um vernd afurðarheitisins „Íslenskt lambakjöt“ með vísan til uppruna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 185/2018 - Auglýsing um losunarleyfi rekstraraðila í viðskiptakerfi Evrópusambandsins (ESB) með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 225/2018 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 236/2018 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 254/2018 - Auglýsing um breytingar á vátryggingarfjárhæðum lögmæltra ökutækjatrygginga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 277/2018 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Alþýðuveldið Kóreu nr. 160/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 300/2018 - Reglugerð um velferð lagardýra, varnir gegn sjúkdómum og heilbrigðiseftirlit með eldisstöðvum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 303/2018 - Reglugerð um rafsegulsamhæfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 313/2018 - Reglugerð um búnað og verndarkerfi sem eru ætluð til notkunar í mögulega sprengifimu lofti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 333/2018 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 694/2010 um almannaflug flugvéla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 334/2018 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 695/2010 um almannaflug þyrlna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 366/2018 - Reglur Reykjavíkurborgar um akstursþjónustu aldraðra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 370/2018 - Reglugerð um aðgang að flugafgreiðslu á flugvöllum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 380/2018 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Venesúela[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 381/2018 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Malí[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 485/2018 - Gjaldskrá fyrir söfnunarstöð sorps á Höfn, Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 510/2018 - Reglugerð um sprengiefni og forefni til sprengiefnagerðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 513/2018 - Gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands fyrir dagdvöl aldraðra á vegum stofnana sem ekki eru á föstum fjárlögum árið 2018 og eru án samnings um verð við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 533/2018 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 489/2009 um vinnslu og heilbrigðiseftirlit með hvalaafurðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 550/2018 - Reglugerð um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 647/2018 - Gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands fyrir dagdvöl aldraðra á vegum stofnana sem ekki eru á föstum fjárlögum árið 2018 og eru án samnings um verð við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 720/2018 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Iðnaðarsafnsins á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 735/2018 - Reglur um fjárhagsaðstoð sveitarfélaga, í sérstökum tilvikum, við erlenda ríkisborgara, utan EES, sem ekki eiga lögheimili á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 908/2018 - Samþykkt um fráveitur í sveitarfélaginu Norðurþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 909/2018 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Skaftárhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1033/2018 - Reglugerð um starfsleyfi til félagasamtaka, sjálfseignarstofnana og annarra þjónustu- og rekstraraðila sem veita þjónustu við fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1034/2018 - Reglugerð um starfsleyfi til félagasamtaka, sjálfseignarstofnana og annarra einkaaðila sem veita félagsþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1036/2018 - Reglugerð um eftirlit og eftirfylgni vegna þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1037/2018 - Reglugerð um starfsemi og aðbúnað á skammtímadvalarstöðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1062/2018 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 737/2003, um meðhöndlun úrgangs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1077/2018 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1660 um setningu sérstakra skilyrða fyrir innflutningi á tilteknum matvælum, sem eru ekki úr dýraríkinu, frá tilteknum þriðju löndum vegna áhættu á mengun af völdum varnarefnaleifa, um breytingu á reglugerð (EB) nr. 669/2009 og um niðurfellingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 885/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1102/2018 - Gjaldskrá fyrir matvæla-, heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á svæði Heilbrigðiseftirlits Suðurlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1141/2018 - Reglur ríkisskattstjóra um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1150/2018 - Reglugerð um sjálfstætt rekna grunnskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1151/2018 - Gjaldskrá fyrir sorpurðun og sorphirðu í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1171/2018 - Gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands fyrir dagdvöl aldraðra á vegum stofnana sem ekki eru á föstum fjárlögum árið 2019 og eru án samnings um verð við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1175/2018 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1227/2018 - Auglýsing um (7.) breytingu á gjaldskrá nr. 535/2015 fyrir verkefni og þjónustu Umhverfisstofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1244/2018 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1251/2018 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1260/2018 - Reglugerð um almennan stuðning við landbúnað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1261/2018 - Reglugerð um stuðning í nautgriparækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1262/2018 - Reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1263/2018 - Reglugerð um stuðning við garðyrkju[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1279/2018 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 834/2010 um flúoraðar gróðurhúsalofttegundir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1291/2018 - Gjaldskrá fyrir söfnun, förgun, móttöku og flokkun sorps í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1344/2018 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Blönduósbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1393/2018 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Mið-Afríkulýðveldið, nr. 760/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1400/2018 - Reglugerð um breyting á reglugerð um aðgerðir gegn hryðjuverkastarfsemi nr. 448/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 9/2019 - Lög um breytingu á tollalögum, nr. 88/2005, með síðari breytingum (flutningur fjármuna, VRA-vottun)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 58/2019 - Lög um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, lögum um meðhöndlun úrgangs og lögum um meðferð elds og varnir gegn gróðureldum (stjórnvaldssektir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 74/2019 - Lög um Höfðaborgarsamninginn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2019 - Lög um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 95/2019 - Lög um menntun, hæfni og ráðningu kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 101/2019 - Lög um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi (áhættumat, úthlutun eldissvæða o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 125/2019 - Lög um ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraðafjarskiptaneta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 144/2019 - Lög um breytingu á ýmsum lögum um matvæli (einföldun regluverks og EES-reglur)[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 23/2019 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest til að skila umsókn um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 151/2019 - Auglýsing um fyrirmæli landlæknis um upplýsingaöryggi við veitingu fjarheilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 192/2019 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 196/2019 - Auglýsing um breytingar á vátryggingarfjárhæðum lögmæltra ökutækjatrygginga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 221/2019 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Líbýu nr. 887/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 374/2019 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 382/2019 - Reglur um fjárhagsaðstoð sveitarfélaga, í sérstökum tilvikum, við erlenda ríkisborgara og endurgreiðslur aðstoðar úr ríkissjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 383/2019 - Samþykkt um fráveitur í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 385/2019 - Gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands fyrir dagdvöl aldraðra á vegum stofnana sem ekki eru á föstum fjárlögum árið 2019 og eru án samnings um verð við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 499/2019 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 568/2019 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Myanmar nr. 278/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 769/2019 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 814/2010, um hollustuhætti á sund- og baðstöðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 791/2019 - Reglugerð um (15.) breytingu á reglugerð nr. 835/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 669/2009 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 að því er varðar aukið, opinbert eftirlit með innflutningi á tilteknu fóðri og matvælum, sem eru ekki úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 874/2019 - Reglugerð um Umhverfissjóð sjókvíaeldis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 932/2019 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 944/2019 - Reglugerð um þráðlausan fjarskiptabúnað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1030/2019 - Gjaldskrá fyrir matvæla-, heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á svæði Heilbrigðiseftirlits Suðurlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1066/2019 - Reglugerð um flúoraðar gróðurhúsalofttegundir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1113/2019 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1145/2019 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1180/2019 - Samþykkt um fráveitu í Skútustaðahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1183/2019 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1198/2019 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Flóahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1223/2019 - Reglur ríkisskattstjóra um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1233/2019 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1248/2019 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1251/2019 - Reglugerð um innflutning dýraafurða til einkaneyslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1252/2019 - Reglugerð um stuðning í nautgriparækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1253/2019 - Reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1258/2019 - Gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands fyrir dagdvöl aldraðra á vegum stofnana sem ekki eru á föstum fjárlögum árið 2020 og eru án samnings um verð við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1273/2019 - Gjaldskrá fyrir sorpurðun og sorphirðu í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1308/2019 - Gjaldskrá fyrir söfnunarstöð sorps á Höfn, Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1319/2019 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1322/2019 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1339/2019 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 674/2017 um heilbrigðisreglur að því er varðar aukaafurðir úr dýrum og afleiddar afurðir sem ekki eru ætlaðar til manneldis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1344/2019 - Gjaldskrá fyrir söfnun, förgun, móttöku og flokkun sorps í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1366/2019 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 36/2020 - Fjáraukalög fyrir árið 2020, sbr. lög nr. 26/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2020 - Lög um fjárstuðning til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2020 - Lög um rekstraraðila sérhæfðra sjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 48/2020 - Lög um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, með síðari breytingum (neyslurými)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 53/2020 - Lög um breytingu á lögum um innflutning dýra, nr. 54/1990, með síðari breytingum (sóttvarna- og einangrunarstöðvar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2020 - Lög um breytingu á lögum um fjárstuðning til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, nr. 38/2020 (viðbótarlokunarstyrkir)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2020 - Lög um skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2020 - Lög um breytingu á lögum um fjárstuðning til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, lögum um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur og þinglýsingalögum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum á sviði sjávarútvegs, fiskeldis og lax- og silungsveiði vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2020 - Lög um breytingu á lögum um loftslagsmál, nr. 70/2012, með síðari breytingum (skuldbindingar og losunarheimildir)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 99/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018 (stofnanir á málefnasviði heilbrigðisráðherra)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2020 - Lyfjalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2020 - Lög um tekjufallsstyrki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 119/2020 - Lög um breytingu á lögum um fjárstuðning til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, nr. 38/2020 (framhald á lokunarstyrkjum)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 132/2020 - Lög um lækningatæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 133/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna fjárlaga fyrir árið 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (tryggingagjald o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 158/2020 - Fjárlög fyrir árið 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 159/2020 - Fjáraukalög fyrir árið 2020, sbr. lög nr. 110/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 160/2020 - Lög um viðspyrnustyrki[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 17/2020 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Blönduósbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 22/2020 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á Austurlandssvæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 28/2020 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest til að skila umsókn um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 42/2020 - Gjaldskrá fyrir söfnunarstöðvar (gámastöðvar) sorps í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 201/2020 - Reglugerð um einangrun og einangrunarstöðvar fyrir gæludýr[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 220/2020 - Auglýsing um gjaldskrá Samgöngustofu, stjórnsýslustofnunar samgöngumála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 275/2020 - Reglur Seltjarnarnesbæjar um skammtímadvöl fyrir fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 300/2020 - Reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 319/2020 - Auglýsing um nýtt og breytt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 435/2020 - Gjaldskrá fyrir söfnun, förgun, móttöku og flokkun sorps í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 444/2020 - Reglugerð um kröfur um notkun loftrýmis og verklagsreglur um hæfisbundna leiðsögu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 450/2020 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/466 um tímabundnar ráðstafanir til að halda í skefjum áhættu fyrir heilbrigði manna og dýra og plöntuheilbrigði og velferð dýra við tiltekna alvarlega röskun á eftirlitskerfum aðildarríkjanna vegna kórónaveirufaraldursins (COVID-19)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 512/2020 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 680/2004 um vinnu- og hvíldartíma skipverja á farþegaskipum og flutningaskipum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 534/2020 - Reglugerð um stuðningslán[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 540/2020 - Reglugerð um fiskeldi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 555/2020 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um rekstraraðila sérhæfðra sjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 562/2020 - Auglýsing um staðfestingu á áhættumati erfðablöndunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 630/2020 - Reglugerð um stuðning við garðyrkju[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 697/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um stuðningslán, nr. 534/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 815/2020 - Reglur um ákvörðun á tegundum rekstraraðila sérhæfðra sjóða, meðal annars um afmörkun á því hvort rekstraraðili teljist reka opinn sjóð, lokaðan eða bæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 822/2020 - Auglýsing um landslagsverndarsvæði í Kerlingarfjöllum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 840/2020 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1158 um skilyrði fyrir innflutningi á matvælum og fóðri, sem eru upprunnin í þriðju löndum, í kjölfar slyssins í Tsjernóbýl-kjarnorkuverinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 841/2020 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð um stuðningslán, nr. 534/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 844/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 750/2016 um flugvernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 852/2020 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Minjasafnsins á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 854/2020 - Reglur um breytingu á reglum nr. 1200/2019 um viðskipti fjármálafyrirtækja við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 866/2020 - Reglugerð um öryggi net- og upplýsingakerfa rekstraraðila nauðsynlegrar þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1080/2020 - Reglur Mosfellsbæjar um skammtímadvöl fyrir fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1088/2020 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs á starfssvæði Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1100/2020 - Gjaldskrá Seðlabanka Íslands vegna sértækra aðgerða Fjármálaeftirlitsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1161/2020 - Reglur Hafnarfjarðarkaupstaðar um skammtímadvöl fyrir fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1173/2020 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 728/2011 um sleppingu eða dreifingu og markaðssetningu erfðabreyttra lífvera[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1192/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 666/2001 um öryggi farþegaskipa í innanlandssiglingum, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1197/2020 - Gjaldskrá fyrir matvæla-, heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á svæði Heilbrigðiseftirlits Suðurlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1240/2020 - Reglur um ársreikninga rekstrarfélaga verðbréfasjóða, rekstraraðila sérhæfðra sjóða, verðbréfasjóða og fjárfestingarsjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1255/2020 - Reglugerð um öryggi net- og upplýsingakerfa veitenda stafrænnar þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1273/2020 - Reglugerð um stuðning við garðyrkju[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1309/2020 - Gjaldskrá fyrir Hafnasjóð Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1320/2020 - Reglugerð um starfsleyfi til einkaaðila sem veita félagsþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1350/2020 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1352/2020 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1363/2020 - Gjaldskrá fyrir sorpurðun og sorphirðu í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1388/2020 - Gjaldskrá fyrir söfnun, förgun, móttöku og flokkun sorps í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1396/2020 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi óleyfilegrar borunarstarfsemi Tyrklands í austanverðu Miðjarðarhafi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1400/2020 - Reglugerð um mengaðan jarðveg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1406/2020 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1427/2020 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð um stuðningslán, nr. 534/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1431/2020 - Reglur ríkisskattstjóra um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1500/2020 - Samþykkt um fráveitur í Húnaþingi vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1513/2020 - Gjaldskrá fyrir sorpmóttökustöðvar Bláskógabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1529/2020 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Blönduósbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1540/2020 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Húnaþingi vestra[PDF vefútgáfa]
2020CAugl nr. 2/2020 - Auglýsing um samning um ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2020 - Auglýsing um alþjóðaheilbrigðisreglugerðina[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 10/2021 - Lög um breytingu á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, nr. 140/2018 (rekstraraðilar sérhæfðra sjóða)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 12/2021 - Lög um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, lögum um mat á umhverfisáhrifum og lögum um loftslagsmál (niðurdæling koldíoxíðs)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 20/2021 - Lög um upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa og flöggunarskyldu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 22/2021 - Lög um breytingu á ýmsum lögum tengdum málefnum sveitarfélaga (sveitarfélög og kórónuveirufaraldur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 24/2021 - Forsetaúrskurður um breytingu á forsetaúrskurði nr. 119/2018, um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 37/2021 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna heimsfaraldurs kórónuveiru (framlenging úrræða, viðbætur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 39/2021 - Lög um breytingu á umferðarlögum, nr. 77/2019 (umframlosunargjald og einföldun regluverks)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 40/2021 - Lög um breytingu á lögum um ferðagjöf, nr. 54/2020 (endurnýjun)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2021 - Lög um breytingu á ýmsum lögum á sviði fiskeldis, matvæla og landbúnaðar (einföldun regluverks)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2021 - Lög um Fjarskiptastofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2021 - Lög um breytingu á ýmsum lögum á vátryggingamarkaði og bankamarkaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 103/2021 - Lög um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, lögum um meðhöndlun úrgangs og lögum um úrvinnslugjald (EES-reglur, hringrásarhagkerfi)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 105/2021 - Lög um stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 114/2021 - Lög um greiðsluþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 115/2021 - Lög um markaði fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 116/2021 - Lög um verðbréfasjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 125/2021 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2021 - Fjárlög fyrir árið 2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2021 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna fjárlaga fyrir árið 2022[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 8/2021 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 502/2020 um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2124 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 að því er varðar reglur um opinbert eftirlit með sendingum af dýrum og vörum í umflutningi, umfermingu og áframhaldandi flutningi gegnum Sambandið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 9/2021 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 481/2017 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1235/2008 um ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 834/2007 að því er varðar fyrirkomulag á innflutningi lífrænna afurða frá þriðju löndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 40/2021 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest til að skila umsókn um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 44/2021 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2021 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjáraukalaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2021 - Auglýsing um skrá yfir rekstraraðila nauðsynlegrar þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 151/2021 - Gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands fyrir dagdvöl aldraðra á vegum stofnana sem ekki eru á föstum fjárlögum árið 2021 og eru án samnings um verð við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 170/2021 - Reglugerð um neyslurými[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 255/2021 - Reglugerð um Kríu – sprota- og nýsköpunarsjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 280/2021 - Reglugerð um starfsemi Fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 324/2021 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð um stuðningslán, nr. 534/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 430/2021 - Reglugerð um almennan stuðning við landbúnað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 435/2021 - Reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID‑19[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 474/2021 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 507/2020 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1793 um tímabundna aukningu á opinberu eftirliti og neyðarráðstafanir sem gilda um komu tiltekinna vara frá tilteknum þriðju löndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 488/2021 - Reglugerð um tæknilega tengiskilmála hitaveitna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 499/2021 - Reglur um eðlilega og heilbrigða viðskiptahætti fjármálafyrirtækja, greiðslustofnana, rafeyrisfyrirtækja og rekstraraðila sérhæfðra sjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 520/2021 - Reglur um fjárhagsaðstoð sveitarfélaga, í sérstökum tilvikum, við erlenda ríkisborgara og endurgreiðslur fjárhagsaðstoðar úr ríkissjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 605/2021 - Reglugerð um skráningarkerfi með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 606/2021 - Reglugerð um viðskiptakerfi Evrópusambandsins með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 633/2021 - Reglugerð um starfsstöðvar undanskildar gildissviði viðskiptakerfis Evrópusambandsins með losunarheimildir skv. 14. gr. a laga nr. 70/2012 um loftslagsmál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 652/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sómalíu, nr. 792/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 677/2021 - Reglugerð um meðferð plöntuverndarvara og útrýmingarefna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 692/2021 - Reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID-19[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 696/2021 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir Byggðasamlagið Hulu bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 719/2021 - Auglýsing um (8.) breytingu á gjaldskrá nr. 535/2015 fyrir verkefni og þjónustu Umhverfisstofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 747/2021 - Reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID‑19[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 777/2021 - Reglugerð um gildistöku á reglugerð (ESB) 2021/953 um ramma um útgáfu, sannprófun og viðurkenningu samvirkandi vottorða um bólusetningu, próf og bata til að auðvelda frjálsa för á meðan COVID-19 heimsfaraldurinn stendur yfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 845/2021 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Dalabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 881/2021 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 938/2021 - Reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID‑19[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 950/2021 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Skaftárhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 976/2021 - Reglugerð um verndun fjármálagerninga og fjármuna viðskiptavina, skyldur við vöruþróun og um veitingu og móttöku þóknana, umboðslauna eða hvers konar ávinnings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 977/2021 - Reglugerð um tilkynningar um raunveruleg eða möguleg brot á lögum um aðgerðir gegn markaðssvikum og gildistöku reglugerða Evrópusambandsins í tengslum við markaðssvik[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 990/2021 - Gjaldskrá um meðhöndlun úrgangs á svæði Sorpstöðvar Rangarvallasýslu bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1010/2021 - Auglýsing um staðfestingu á starfsreglum stjórnar Kríu – sprota- og nýsköpunarsjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1028/2021 - Samþykkt um fráveitur í Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1039/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Myanmar, nr. 278/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1043/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um Kríu – sprota- og nýsköpunarsjóð, nr. 255/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1062/2021 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 540/2020 um fiskeldi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1100/2021 - Reglugerð um sóttkví og einangrun og sóttvarnaráðstafanir á landamærum Íslands vegna COVID-19[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1112/2021 - Reglur um samningu og miðlun lykilupplýsingaskjals fyrir almenna fjárfesta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1121/2021 - Auglýsing um breytingar á vátryggingarfjárhæðum ökutækjatrygginga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1125/2021 - Reglugerð um verðbréfaréttindi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1133/2021 - Reglugerð um skráningarskylda aðila í fiskeldi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1145/2021 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1202/2021 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1230/2021 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1240/2021 - Reglugerð um sóttkví og einangrun og sóttvarnaráðstafanir á landamærum Íslands vegna COVID-19[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1271/2021 - Gjaldskrá fyrir matvæla-, heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á svæði Heilbrigðiseftirlits Suðurlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1276/2021 - Gjaldskrá fyrir matvæla-, heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á svæði Heilbrigðiseftirlits Suðurlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1300/2021 - Reglugerð um frádrátt frá tekjum af atvinnurekstri eða sjálfstæðri starfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1303/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús, nr. 97/2012, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1391/2021 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1425/2021 - Reglur um beitingu stöðutakmarkana á hrávöruafleiður og óbeint stöðustofnunarfyrirkomulag[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1439/2021 - Gjaldskrá fyrir söfnun, förgun, móttöku og flokkun sorps í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1447/2021 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 300/2018 um velferð lagardýra, varnir gegn sjúkdómum og heilbrigðiseftirlit með eldisstöðvum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1503/2021 - Reglur ríksskattstjóra um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1528/2021 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1582/2021 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1605/2021 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1634/2021 - Gjaldskrá vegna meðhöndlunar úrgangs í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1645/2021 - Gjaldskrá fyrir Hafnasjóð Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1706/2021 - Gjaldskrá fyrir söfnunarstöð sorps á Höfn í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1719/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús, nr. 97/2012, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1748/2021 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Blönduósbæ[PDF vefútgáfa]
2021CAugl nr. 13/2021 - Auglýsing um samning við Evrópusambandið um vernd landfræðilegra merkinga landbúnaðarafurða og matvæla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 21/2021 - Auglýsing um Minamatasamninginn um kvikasilfur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 44/2021 - Auglýsing um reglugerð (ESB) 2021/168 og ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 388/2021 varðandi fjárhagslegar viðmiðanir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 59/2021 - Auglýsing um loftferðasamning við Bretland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2021 - Auglýsing um bókun um breytingu á Marakess-samningnum um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2021 - Auglýsing um breytingu á samningi um vörslu kjarnakleyfra efna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 94/2021 - Auglýsing um IPA-samning milli Íslands og Evrópusambandsins[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 6/2022 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 8/2022 - Lög um styrki til rekstraraðila veitingastaða sem hafa sætt takmörkunum á opnunartíma[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 15/2022 - Lög um breytingu á lögum um fjárstuðning til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, nr. 38/2020 (framhald lokunarstyrkja)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 16/2022 - Lög um breytingu á lögum um viðspyrnustyrki, nr. 160/2020 (framhald viðspyrnustyrkja)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 31/2022 - Lög um evrópska áhættufjármagnssjóði og evrópska félagslega framtakssjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 32/2022 - Lög um breytingu á lögum um lýsingu verðbréfa sem boðin eru í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði, nr. 14/2020, og lögum um upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa og flöggunarskyldu, nr. 20/2021 (ESB-endurbótalýsing o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2022 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki og fleiri lögum (lánastofnanir og verðbréfafyrirtæki)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 39/2022 - Lög um breytingu á lögum um almannavarnir, nr. 82/2008 (almannavarnastig o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 46/2022 - Lög um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998 (menntun og eftirlit)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 48/2022 - Lög um breytingu á lögum um skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja og lögum um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta (fjármögnun skilasjóðs, iðgjöld og fyrirkomulag Tryggingarsjóðs vegna fjármálafyrirtækja)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2022 - Lög um breytingu á ýmsum lögum á fjármálamarkaði (innleiðing o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 67/2022 - Lög um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, lögum um umhverfismat framkvæmda og áætlana og lögum um loftslagsmál (geymsla koldíoxíðs)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2022 - Lög um fjarskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2022 - Lög um loftferðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2022 - Lög um áhafnir skipa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 115/2022 - Lög um evrópska langtímafjárfestingarsjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 128/2022 - Lög um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (nýsköpun, fjöldatakmörk vistvænna ökutækja o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 129/2022 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna fjárlaga fyrir árið 2023[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 22/2022 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á Austurlandssvæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 24/2022 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2022 - Reglugerð um sóttkví og einangrun og sóttvarnaráðstafanir á landamærum Íslands vegna COVID-19[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 57/2022 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 507/2020 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1793 um tímabundna aukningu á opinberu eftirliti og neyðarráðstafanir sem gilda um komu tiltekinna vara frá tilteknum þriðju löndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2022 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Lýðstjórnarlýðveldið Kongó, nr. 800/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 67/2022 - Auglýsing um skrá yfir rekstraraðila nauðsynlegrar þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2022 - Gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands fyrir dagdvöl aldraðra á vegum stofnana sem ekki eru á föstum fjárlögum árið 2022 og eru án samnings um verð við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 144/2022 - Reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 145/2022 - Reglur um samningu og miðlun lykilupplýsingaskjals fyrir almenna fjárfesta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 147/2022 - Gjaldskrá fyrir sorpurðun og sorphirðu í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 176/2022 - Reglugerð um einangrun og sóttvarnaráðstafanir á landamærum Íslands vegna COVID-19[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 234/2022 - Reglur um afleiður og stöðustofnun fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 248/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 268/2022 - Auglýsing um staðfestingu á áhættumati erfðablöndunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 306/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 320/2022 - Reglur um aðgerðir gegn markaðssvikum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 321/2022 - Reglur um afleiður og stöðustofnun fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 326/2022 - Samþykkt um verndarsvæði vatnsbóla innan lögsagnarumdæma sveitarfélaganna á svæði Heilbrigðiseftirlits Suðurlands bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 348/2022 - Reglugerð um stuðning í nautgriparækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 353/2022 - Reglur um eðlilega og heilbrigða viðskiptahætti, samskipti við viðskiptavini og meðhöndlun kvartana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 450/2022 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/692 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 að því er varðar reglur um komu sendinga af tilteknum dýrum, kímefni og afurðum úr dýraríkinu inn í Sambandið og um tilflutning þeirra og meðhöndlun eftir komu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 454/2022 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2235 frá 16. desember 2020 um reglur um beitingu reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 og (ESB) 2017/625 að því er varðar fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum, fyrirmyndir að opinberum vottorðum og fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum/opinberum vottorðum vegna komu inn í Sambandið og tilflutninga innan Sambandsins á sendingum af tilteknum flokkum dýra og vara og opinbera vottun að því er varðar slík vottorð og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 599/2004, framkvæmdarreglugerðum (ESB) nr. 636/2014 og (ESB) 2019/628, tilskipun 98/68/EB og ákvörðunum 2000/572/EB, 2003/779/EB og 2007/240/EB[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 466/2022 - Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning hjá Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 477/2022 - Gjaldskrá vegna eftirlits Lyfjastofnunar með lækningatækjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 582/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 237/2014 um tæknikröfur og stjórnsýslureglur í tengslum við starfrækslu loftfara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 584/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 75/2016 um kröfur og stjórnsýslumeðferð er varða flugvelli samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 216/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 640/2022 - Reglugerð um kvikasilfur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 644/2022 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 711/2022 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 580/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 713/2022 - Reglugerð um að viðhalda verndarráðstöfunum varðandi innflutning á samlokum frá Tyrklandi sem eru ætlaðar til manneldis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 721/2022 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 454/2022 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2235 frá 16. desember 2020 um reglur um beitingu reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 og (ESB) 2017/625 að því er varðar fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum, fyrirmyndir að opinberum vottorðum og fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum/opinberum vottorðum vegna komu inn í Sambandið og tilflutninga innan Sambandsins á sendingum af tilteknum flokkum dýra og vara og opinbera vottun að því er varðar slík vottorð og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 599/2004, framkvæmdarreglugerðum (ESB) nr. 636/2014 og (ESB) 2019/628, tilskipun 98/68/EB og ákvörðunum 2000/572/EB, 2003/779/EB og 2007/240/EB[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 754/2022 - Gjaldskrá fyrir söfnun, förgun, móttöku og flokkun sorps í Súðavíkurhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 773/2022 - Reglur um tilkynningar Fjármálaeftirlitsins um skráningu rekstraraðila evrópskra áhættufjármagnssjóða (EuVECA)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 774/2022 - Reglur um tilkynningar Fjármálaeftirlitsins um skráningu rekstraraðila evrópskra félagslegra framtakssjóða (EuSEF)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 808/2022 - Reglugerð um framkvæmd skatteftirlits og skattrannsókna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 830/2022 - Reglugerð um skráningarskyldan atvinnurekstur samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 847/2022 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjáraukalaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 850/2022 - Reglur um afleiður og stöðustofnun fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 851/2022 - Reglur um gagnsæiskröfur á mörkuðum fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 852/2022 - Reglur um skipulagskröfur fyrir viðskiptavettvanga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 895/2022 - Auglýsing um gjaldskrá Samgöngustofu, stjórnsýslustofnunar samgöngumála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 898/2022 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 930/2022 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/2037 um reglur um beitingu á reglugerð 2016/429 að því er varðar undanþágur frá kvöðum um rekstrarleyfi fiskeldisstarfsstöðva og skráningu og varðveislu gagna hjá rekstraraðilum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 989/2022 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Tálknafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1025/2022 - Reglugerð um öryggi leikvallatækja og leiksvæða og eftirlit með þeim[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1032/2022 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 454/2022 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2235 frá 16. desember 2020 um reglur um beitingu reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 og (ESB) 2017/625 að því er varðar fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum, fyrirmyndir að opinberum vottorðum og fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum/opinberum vottorðum vegna komu inn í Sambandið og tilflutninga innan Sambandsins á sendingum af tilteknum flokkum dýra og vara og opinbera vottun að því er varðar slík vottorð og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 599/2004, framkvæmdarreglugerðum (ESB) nr. 636/2014 og (ESB) 2019/628, tilskipun 98/68/EB og ákvörðunum 2000/572/EB, 2003/779/EB og 2007/240/EB[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1037/2022 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 507/2020 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1793 um tímabundna aukningu á opinberu eftirliti og neyðarráðstafanir sem gilda um komu tiltekinna vara frá tilteknum þriðju löndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1093/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1100/2022 - Reglugerð um alþjónustu á sviði fjarskipta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1137/2022 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 454/2022 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2235 frá 16. desember 2020 um reglur um beitingu reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 og (ESB) 2017/625 að því er varðar fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum, fyrirmyndir að opinberum vottorðum og fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum/opinberum vottorðum vegna komu inn í Sambandið og tilflutninga innan Sambandsins á sendingum af tilteknum flokkum dýra og vara og opinbera vottun að því er varðar slík vottorð og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 599/2004, framkvæmdarreglugerðum (ESB) nr. 636/2014 og (ESB) 2019/628, tilskipun 98/68/EB og ákvörðunum 2000/572/EB, 2003/779/EB og 2007/240/EB[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1231/2022 - Auglýsing um breytingar á vátryggingarfjárhæðum ökutækjatrygginga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1266/2022 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1280/2022 - Gjaldskrá fyrir matvæla-, heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á svæði Heilbrigðiseftirlits Suðurlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1286/2022 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1340/2022 - Reglugerð um lyfsöluleyfi og lyfjabúðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1349/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1385/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 555/2020 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um rekstraraðila sérhæfðra sjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1408/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 255/2021 um Kríu – sprota- og nýsköpunarsjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1409/2022 - Auglýsing um breytingu á starfsreglum stjórnar Kríu – sprota- og nýsköpunarsjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1430/2022 - Reglugerð um geymslu koldíoxíðs í jörðu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1474/2022 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1483/2022 - Gjaldskrá um meðhöndlun úrgangs í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1490/2022 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1495/2022 - Gjaldskrá vegna meðhöndlunar úrgangs í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1509/2022 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1516/2022 - Gjaldskrá vegna eftirlits Lyfjastofnunar með lækningatækjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1551/2022 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1566/2022 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs á svæði Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1578/2022 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1584/2022 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1588/2022 - Reglugerð um alþjóðlega reikiþjónustu á almennum farnetum innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1589/2022 - Reglugerð um hámarksverð fyrir lúkningu símtala[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1626/2022 - Gjaldskrá fyrir sorpurðun og sorphirðu í Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1665/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um vistun barna á vegum annarra en barnaverndarnefnda samkvæmt ákvæðum barnaverndarlaga (sumarbúðir o.fl.), nr. 366/2005[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1716/2022 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Jemen, nr. 880/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1717/2022 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Malí, nr. 381/2018, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1718/2022 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Mið-Afríkulýðveldið, nr. 760/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1747/2022 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Húnabyggð[PDF vefútgáfa]
2022CAugl nr. 4/2022 - Auglýsing um birtingu á tilteknum ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerðum á sviði fjármálaþjónustu sem teknar hafa verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 12/2022 - Auglýsing um samning við Noreg um kolvetnisauðlindir sem liggja yfir markalínur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 52/2022 - Auglýsing um samning við Singapúr um flugþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 54/2022 - Auglýsing um breytingu á samningnum um að koma á fót Evrópuskrifstofu þráðlausra fjarskipta (ERO)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 81/2022 - Auglýsing um samning um flugþjónustu við Mongólíu[PDF vefútgáfa]
2023AAugl nr. 2/2023 - Forsetaúrskurður um breytingu á forsetaúrskurði nr. 6/2022, um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 6/2023 - Lög um peningamarkaðssjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 25/2023 - Lög um upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu og flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 28/2023 - Lög um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, lögum um fiskeldi og lögum um umhverfismat framkvæmda og áætlana (heimildir til bráðabirgðaráðstafana o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 31/2023 - Lög um breytingu á hafnalögum, nr. 61/2003 (EES-reglur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 33/2023 - Tónlistarlög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 41/2023 - Lög um fjármögnunarviðskipti með verðbréf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2023 - Lög um breytingu á lögum um rekstraraðila sérhæfðra sjóða, lögum um verðbréfasjóði og fleiri lögum (sala sjóða yfir landamæri, höfuðsjóðir og fylgisjóðir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2023 - Lög um uppbyggingu og rekstur flugvalla og þjónustu við flugumferð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 91/2023 - Lög um Miðstöð menntunar og skólaþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2023 - Lög um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 102/2023 - Lög um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld o.fl. (gistináttaskattur, áfengisgjald o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 103/2023 - Lög um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu, lögum um landlækni og lýðheilsu og lögum um réttindi sjúklinga (refsiábyrgð heilbrigðisstofnana og rannsókn alvarlegra atvika)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 110/2023 - Lög um breytingu á lögum um tóbaksvarnir, nr. 6/2002 (innihaldsefni, umbúðir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 8/2023 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á Austurlandssvæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 43/2023 - Gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands fyrir dagdvöl aldraðra á vegum stofnana sem ekki eru á föstum fjárlögum árið 2023 og eru án samnings um verð við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2023 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Haítí[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 56/2023 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Lýðstjórnarlýðveldið Kongó, nr. 800/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 57/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Myanmar, nr. 278/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 93/2023 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð um stuðningslán, nr. 534/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 119/2023 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Túnis, nr. 280/2015, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2023 - Gjaldskrá Seðlabanka Íslands vegna verkefna sem tengjast fjármálaeftirliti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 155/2023 - Reglur Ísafjarðarbæjar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 165/2023 - Gjaldskrá Seðlabanka Íslands vegna verkefna sem tengjast fjármálaeftirliti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 175/2023 - Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning hjá Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 179/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 202/2023 - Gjaldskrá fyrir söfnunarstöð úrgangs á Höfn í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 205/2023 - Reglugerð um lífræna framleiðslu og merkingu lífrænt ræktaðra vara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 206/2023 - Gjaldskrá fyrir verkefni og þjónustu Umhverfisstofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 222/2023 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 277/2023 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Skagabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 302/2023 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 393/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 430/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sómalíu, nr. 792/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 556/2023 - Reglugerð um markaðsgreiningar á sviði fjarskipta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 578/2023 - Reglugerð um breytingar á reglugerðum sem varða þvingunaraðgerðir gagnvart Alþýðulýðveldinu Kóreu, Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó, Íran, hryðjuverkastarfsemi, Líbíu, Malí, Suður-Súdan og Súdan[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 586/2023 - Reglur um skilgreiningar og viðmið vegna evrópskra langtímafjárfestingarsjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 587/2023 - Reglur um skýrslugjöf rekstraraðila peningamarkaðssjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 591/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 555/2020 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um rekstraraðila sérhæfðra sjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 632/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Moldóvu, nr. 291/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 745/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 472/2014 um samruna sjóða, skipan höfuðsjóða og fylgisjóða og tilkynningaraðferð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 788/2023 - Reglur leikskóla Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 803/2023 - Reglugerð um meðhöndlun úrgangs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 896/2023 - Auglýsing um breytingu á aðalnámskrá grunnskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 900/2023 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 908/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 945/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þráðlausan fjarskiptabúnað, nr. 944/2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 954/2023 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Haítí, nr. 55/2023, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 981/2023 - Reglur um afleiður og stöðustofnun fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 983/2023 - Reglur um gagnsæiskröfur á mörkuðum fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1033/2023 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1126/2023 - Reglur um upplýsingagjöf fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands vegna sölu sjóða um sameiginlega fjárfestingu yfir landamæri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1129/2023 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð um stuðningslán, nr. 534/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1144/2023 - Reglugerð um málsmeðferð við setningu skipulagsreglna flugvalla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1190/2023 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1378 frá 19. ágúst 2021 um tilteknar reglur sem varða vottorð sem er gefið út til rekstraraðila, hópa rekstraraðila og útflytjenda í þriðju löndum sem koma að innflutningi á lífrænt ræktuðum vörum og vörum í aðlögun inn í Sambandið og um að koma á fót skrá yfir viðurkennd eftirlitsyfirvöld og viðurkennda eftirlitsaðila í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1191/2023 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/771 frá 21. janúar 2021 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848 með því að mæla fyrir um sértækar viðmiðanir og skilyrði varðandi athuganir á skriflegu bókhaldi innan ramma opinbers eftirlits í lífrænni framleiðslu og opinbers eftirlits með hópum rekstraraðila[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1193/2023 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/2119 um ítarlegar reglur um tilteknar skrár og yfirlýsingar sem krafist er frá rekstraraðilum og hópum rekstraraðila og um tæknilegar aðferðir við útgáfu á vottorðum í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848 og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1378 að því er varðar útgáfu vottorða fyrir rekstraraðila, hópa rekstraraðila og útflytjendur í þriðju löndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1214/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Súdan, nr. 804/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1220/2023 - Auglýsing um breytingar á vátryggingarfjárhæðum ökutækjatrygginga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1237/2023 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1698 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848 að því er varðar kröfur um málsmeðferð er varða viðurkenningu á eftirlitsyfirvöldum og eftirlitsaðilum sem eru til þess bær að annast eftirlit með lífrænt vottuðum rekstraraðilum og hópum rekstraraðila og með lífrænt ræktuðum vörum í þriðju löndum og að því er varðar reglur um eftirlit með þeim og eftirlit og aðrar aðgerðir sem þessi eftirlitsyfirvöld og eftirlitsaðilar eiga að annast[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1260/2023 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Níger[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1300/2023 - Reglur um afleiðuviðskipti, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1331/2023 - Auglýsing um skrá yfir rekstraraðila nauðsynlegrar þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1333/2023 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 348/2022 um stuðning í nautgriparækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1340/2023 - Gjaldskrá um meðhöndlun úrgangs á svæði Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1350/2023 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Mið-Afríkulýðveldið, nr. 760/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1362/2023 - Gjaldskrá fyrir matvæla-, heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á svæði Heilbrigðiseftirlits Suðurlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1387/2023 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1190/2023 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1378 frá 19. ágúst 2021 um tilteknar reglur sem varða vottorð sem er gefið út til rekstraraðila, hópa rekstraraðila og útflytjenda í þriðju löndum sem koma að innflutningi á lífrænt ræktuðum vörum og vörum í aðlögun inn í Sambandið og um að koma á fót skrá yfir viðurkennd eftirlitsyfirvöld og viðurkennda eftirlitsaðila í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1388/2023 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1193/2023 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/2119 um ítarlegar reglur um tilteknar skrár og yfirlýsingar sem krafist er frá rekstraraðilum og hópum rekstraraðila og um tæknilegar aðferðir við útgáfu á vottorðum í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848 og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1378 að því er varðar útgáfu vottorða fyrir rekstraraðila, hópa rekstraraðila og útflytjendur í þriðju löndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1404/2023 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Skagabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1405/2023 - Samþykkt um umgengni og þrifnað utan húss í Fjarðabyggð, Fljótsdalshreppi, Múlaþingi, Sveitarfélaginu Hornafirði og Vopnafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1410/2023 - Gjaldskrá fyrir verkefni og þjónustu Umhverfisstofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1436/2023 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1442/2023 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1474/2023 - Gjaldskrá um meðhöndlun úrgangs í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1499/2023 - Reglur um breyting á reglum nr. 1165/2017 um aukastörf héraðsdómara, landsréttardómara og hæstaréttardómara og eignarhlut þeirra í félögum og atvinnufyrirtækjum og skráning þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1523/2023 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1532/2023 - Gjaldskrá vegna meðhöndlunar úrgangs í Tálknafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1543/2023 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1551/2023 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1555/2023 - Gjaldskrá vegna eftirlits Lyfjastofnunar með lækningatækjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1560/2023 - Reglur um fjármögnunarviðskipti með verðbréf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1594/2023 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1597/2023 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1611/2023 - Gjaldskrá fyrir móttökustöðvar úrgangs í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1616/2023 - Auglýsing um gjaldskrá Samgöngustofu, stjórnsýslustofnunar samgöngumála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1656/2023 - Reglur um staðsetningu og útlit auglýsingaskilta í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1691/2023 - Gjaldskrá vegna meðhöndlunar úrgangs í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1706/2023 - Samþykkt um fráveitur í sveitarfélaginu Norðurþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1710/2023 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Húnabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1722/2023 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Vestmannaeyjabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1732/2023 - Reglur Ísafjarðarbæjar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 8/2024 - Forsetaúrskurður um breytingu á forsetaúrskurði nr. 6/2022, um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 15/2024 - Lög um tímabundinn rekstrarstuðning vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 29/2024 - Lög um breytingu á lögum um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim og fleiri lögum (EES-reglur o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 56/2024 - Lög um innviði markaða fyrir fjármálagerninga sem byggjast á dreifðri færsluskrártækni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 62/2024 - Lög um breytingu á ýmsum lögum á fjármálamarkaði (lagfæringar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2024 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna framhalds á stuðningsaðgerðum vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 74/2024 - Lög um Afurðasjóð Grindavíkurbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2024 - Lög um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998 (geymsla koldíoxíðs)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 81/2024 - Lög um breytingar á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og lögum um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða og frystingu fjármuna (áhættumat o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2024 - Lög um stuðningslán til rekstraraðila í Grindavíkurbæ vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2024 - Lög um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld o.fl. (nýsköpun, virðisaukaskattur o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 25/2024 - Gjaldskrá fyrir söfnunarstöð úrgangs á Höfn í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2024 - Hafnarreglugerð fyrir Álfsneshöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 117/2024 - Gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands fyrir dagdvöl aldraðra á vegum stofnana sem ekki eru á föstum fjárlögum árið 2024 og eru án samnings um verð við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 146/2024 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á Austurlandssvæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 180/2024 - Reglugerð um framkvæmd laga um stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 195/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 211/2024 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Gvatemala[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 250/2024 - Reglugerð um umferðarmerki og notkun þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 262/2024 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 290/2024 - Reglugerð um breyting á reglugerð um aðgerðir gegn hryðjuverkastarfsemi, nr. 448/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 325/2024 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Skaftárhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 331/2024 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Vestmannaeyjabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 368/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um aðgerðir gegn hryðjuverkastarfsemi, nr. 448/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 371/2024 - Reglur um gagnsæiskröfur á mörkuðum fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 372/2024 - Reglur um skipulagskröfur fyrir viðskiptavettvanga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 388/2024 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 606/2021 um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 431/2024 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu- og sorpeyðingargjöld í Skaftárhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 442/2024 - Reglugerð um skiptingu kostnaðar milli ríkis og sveitarfélaga í kosningum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 466/2024 - Reglugerð um réttindi flugfarþega[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 478/2024 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 551/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sómalíu, nr. 792/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 570/2024 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Kjósarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 571/2024 - Reglur um akstursþjónustu fyrir eldra fólk í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 620/2024 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1237/2023 um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1698 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848 að því er varðar kröfur um málsmeðferð er varða viðurkenningu á eftirlitsyfirvöldum og eftirlitsaðilum sem eru til þess bær að annast eftirlit með lífrænt vottuðum rekstraraðilum og hópum rekstraraðila og með lífrænt ræktuðum vörum í þriðju löndum og að því er varðar reglur um eftirlit með þeim og eftirlit og aðrar aðgerðir sem þessi eftirlitsyfirvöld og eftirlitsaðilar eiga að annast[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 654/2024 - Auglýsing um umferð á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 727/2024 - Auglýsing um breytingu á samþykkt fyrir Umhverfis- og tæknisvið uppsveita bs., nr. 35/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 768/2024 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 773/2024 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Íran, nr. 384/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 877/2024 - Auglýsing um breytingu á reglum nr. 1523/2023, um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 893/2024 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Rússlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 903/2024 - Reglugerð um hollustuhætti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 919/2024 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir byggðasamlagið Hulu bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 930/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 474/2017 um leyfi til að stunda farþegaflutninga og farmflutninga á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 977/2024 - Reglur um aðgerðir gegn markaðssvikum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1024/2024 - Reglur um afleiðuviðskipti, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1055/2024 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Haítí, nr. 55/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1145/2024 - Reglugerð um Afurðasjóð Grindavíkurbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1207/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar, nr. 10/2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1211/2024 - Auglýsing um fyrirmæli landlæknis um lágmarksskráningu í heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1215/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1216/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús, nr. 97/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1242/2024 - Gjaldskrá um meðhöndlun úrgangs í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1248/2024 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Reykjanesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1255/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1385/2022 um breytingu á reglugerð nr. 555/2020 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um rekstraraðila sérhæfðra sjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1275/2024 - Reglur um aðgerðir gegn markaðssvikum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1285/2024 - Reglur um afleiðuviðskipti, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1293/2024 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Grundarfjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1316/2024 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1360/2024 - Reglugerð um starfrækslu ómannaðra loftfara og ómönnuð loftfarskerfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1365/2024 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 605/2021 um skráningarkerfi með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1375/2024 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Snæfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1422/2024 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1439/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Rússlandi, nr. 893/2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1449/2024 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Akureyrarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1472/2024 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun og förgun úrgangs í Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1475/2024 - Gjaldskrá um meðhöndlun úrgangs á svæði Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1481/2024 - Auglýsing um breytingar á vátryggingarfjárhæðum ökutækjatrygginga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1497/2024 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Kópavogsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1506/2024 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1528/2024 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1529/2024 - Samþykkt um fráveitur í Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1536/2024 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1537/2024 - Reglur um upplýsingagjöf vegna starfsemi rekstrarfélaga verðbréfasjóða og rekstraraðila sérhæfðra sjóða yfir landamæri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1554/2024 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1582/2024 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1597/2024 - Reglugerð um Nýsköpunarsjóðinn Kríu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1602/2024 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1618/2024 - Auglýsing um gjaldskrá Samgöngustofu, stjórnsýslustofnunar samgöngumála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1659/2024 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1664/2024 - Reglugerð um skyldu rekstraraðila stafrænna vettvanga til skýrslugjafar vegna leigu fasteigna og lausafjár og sölu á vörum og þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1674/2024 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1679/2024 - Gjaldskrá Skagafjarðarveitna. Hitaveita[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1687/2024 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá fyrir verkefni og þjónustu Umhverfisstofnunar, nr. 1410/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1690/2024 - Reglugerð um iðgjald vegna sjúklingatryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1704/2024 - Gjaldskrá um meðhöndlun úrgangs í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1710/2024 - Gjaldskrá fyrir matvæla-, heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á svæði Heilbrigðiseftirlits Suðurlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1712/2024 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1727/2024 - Gjaldskrá fyrir söfnunarstöð úrgangs á Höfn í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1733/2024 - Gjaldskrá vegna meðhöndlunar úrgangs í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1802/2024 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Húnabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1823/2024 - Skipulagsskrá fyrir Menningarmiðstöð Þingeyinga (MMÞ)[PDF vefútgáfa]
2024CAugl nr. 53/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Hong Kong[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 63/2024 - Auglýsing um loftferðasamning við Niðurlönd/Holland vegna Sankti Martin[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2024 - Auglýsing um loftferðasamning við Ísrael[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 67/2024 - Auglýsing um loftferðasamning við Niðurlönd/Holland vegna Curaçao[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 68/2024 - Auglýsing um loftferðasamning við Sádi-Arabíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 97/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning við Kína[PDF vefútgáfa]
2025AAugl nr. 5/2025 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 28/2025 - Lög um breytingu á lögum um rekstraraðila sérhæfðra sjóða og lögum um verðbréfasjóði (stjórnvaldsfyrirmæli)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 34/2025 - Lög um breytingu á lögum um landlækni og lýðheilsu og lögum um sjúkraskrár (heilbrigðisskrár o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 43/2025 - Lög um breytingu á lögum um kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík og lögum um stuðningslán til rekstraraðila í Grindavíkurbæ vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga (framlenging fresta)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2025 - Lög um verðbréfun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 74/2025 - Lög um starfstengda eftirlaunasjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2025 - Lög um stafrænan viðnámsþrótt fjármálamarkaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2025 - Lög um breytingu á lögum um evrópska langtímafjárfestingarsjóði, nr. 115/2022 (einföldun)[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 12/2025 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á Austurlandssvæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2025 - Reglur Sveitarfélagsins Hornafjarðar um akstursþjónustu aldraðra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 91/2025 - Gjaldskrá úrgangsmála í Húnabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2025 - Gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands fyrir dagdvöl aldraðra á vegum stofnana sem ekki eru á föstum fjárlögum árið 2025 og eru án samnings um verð við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2025 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1690/2024, um iðgjald vegna sjúklingatryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 155/2025 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 158/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Íran, nr. 384/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 159/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 171/2025 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs og sorphirðu í Vestmannaeyjabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 206/2025 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 990/2008 um útstreymisbókhald[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 218/2025 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 606/2021, um viðskiptakerfi Evrópusambandsins með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 260/2025 - Reglur um afleiðuviðskipti, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 414/2025 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 1190/2023 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1378 frá 19. ágúst 2021 um tilteknar reglur sem varða vottorð sem er gefið út til rekstraraðila, hópa rekstraraðila og útflytjenda í þriðju löndum sem koma að innflutningi á lífrænt ræktuðum vörum og vörum í aðlögun inn í Sambandið og um að koma á fót skrá yfir viðurkennd eftirlitsyfirvöld og viðurkennda eftirlitsaðila í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 415/2025 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 234/2020 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 um opinbert eftirlit og aðra opinbera starfsemi með matvælum, fóðri o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 438/2025 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 451/2025 - Auglýsing um umferð á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 480/2025 - Reglugerð um rekjanleikakerfi fyrir tóbaksvörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 498/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 522/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Mið-Afríkulýðveldið, nr. 760/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 523/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús, nr. 97/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 524/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Haítí, nr. 55/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 536/2025 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 1237/2023 um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1698 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848 að því er varðar kröfur um málsmeðferð er varða viðurkenningu á eftirlitsyfirvöldum og eftirlitsaðilum sem eru til þess bær að annast eftirlit með lífrænt vottuðum rekstraraðilum og hópum rekstraraðila og með lífrænt ræktuðum vörum í þriðju löndum og að því er varðar reglur um eftirlit með þeim og eftirlit og aðrar aðgerðir sem þessi eftirlitsyfirvöld og eftirlitsaðilar eiga að annast[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 537/2025 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 1190/2023 um gildistöku framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1378 frá 19. ágúst 2021 um tilteknar reglur sem varða vottorð sem er gefið út til rekstraraðila, hópa rekstraraðila og útflytjenda í þriðju löndum sem koma að innflutningi á lífrænt ræktuðum vörum og vörum í aðlögun inn í Sambandið og um að koma á fót skrá yfir viðurkennd eftirlitsyfirvöld og viðurkennda eftirlitsaðila í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 614/2025 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 903/2024 um hollustuhætti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 622/2025 - Reglur um viðmið við kostnaðarskiptingu fyrir aðgang að aðstöðu fyrir fjarskiptastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 667/2025 - Gjaldskrá fyrir söfnunarstöð úrgangs á Höfn í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 737/2025 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Hveragerðisbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 802/2025 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 1237/2023 um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1698 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848 að því er varðar kröfur um málsmeðferð er varða viðurkenningu á eftirlitsyfirvöldum og eftirlitsaðilum sem eru til þess bær að annast eftirlit með lífrænt vottuðum rekstraraðilum og hópum rekstraraðila og með lífrænt ræktuðum vörum í þriðju löndum og að því er varðar reglur um eftirlit með þeim og eftirlit og aðrar aðgerðir sem þessi eftirlitsyfirvöld og eftirlitsaðilar eiga að annast[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 806/2025 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 903/2024 um hollustuhætti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 826/2025 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 842/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Rússland, nr. 893/2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 844/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1597/2024 um Nýsköpunarsjóðinn Kríu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 938/2025 - Reglur um upplýsingagjöf vegna starfsemi sjóða yfir landamæri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1026/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús, nr. 97/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1027/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1031/2025 - Samþykkt um fráveitu í Reykjanesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1033/2025 - Gjaldskrá fyrir verkefni og þjónustu Umhverfis- og orkustofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1056/2025 - Reglugerð um komu- og brottfararkerfið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1057/2025 - Reglugerð um samvirkni upplýsingakerfa Evrópusambandsins á sviði landamæra, vegabréfsáritana, lögreglu- og dómsmálasamstarfs, verndarmála og fólksflutninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1122/2025 - Reglur um upplýsingagjöf vegna starfsemi sjóða yfir landamæri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1183/2025 - Gjaldskrá um meðhöndlun úrgangs í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1201/2025 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 1190/2023 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1378 frá 19. ágúst 2021 um tilteknar reglur sem varða vottorð sem er gefið út til rekstraraðila, hópa rekstraraðila og útflytjenda í þriðju löndum sem koma að innflutningi á lífrænt ræktuðum vörum og vörum í aðlögun inn í Sambandið og um að koma á fót skrá yfir viðurkennd eftirlitsyfirvöld og viðurkennda eftirlitsaðila í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1239/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1385/2022 um breytingu á reglugerð nr. 555/2020 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um rekstraraðila sérhæfðra sjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1272/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 75/2016 um kröfur og stjórnsýslumeðferð er varða flugvelli samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 216/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1288/2025 - Auglýsing um breytingar á vátryggingarfjárhæðum ökutækjatrygginga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1290/2025 - Reglur um aðgerðir gegn markaðssvikum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1291/2025 - Reglur Hafnarfjarðarkaupstaðar um skammtímadvöl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1366/2025 - Gjaldskrá Skagafjarðarveitna. Hitaveita[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1372/2025 - Reglur um bílastæðakort fyrir rekstraraðila í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1385/2025 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2026, vegna framtalsgerðar o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1390/2025 - Reglur um atvikamiðstöð fjármálainnviða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1391/2025 - Reglur um yfirsýn með kerfislega mikilvægum innviðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1399/2025 - Gjaldskrá um meðhöndlun úrgangs á svæði Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1414/2025 - Auglýsing um skrá yfir rekstraraðila nauðsynlegrar þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1415/2025 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1433/2025 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1443/2025 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1450/2025 - Reglugerð um fráveitur og skólphreinsun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1454/2025 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs og sorphirðu í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1455/2025 - Gjaldskrá fyrir urðun á úrgangi í Þernunesi, Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
2025CAugl nr. 8/2025 - Auglýsing um birtingu á tilteknum ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerð á sviði fjármálaþjónustu sem tekin hefur verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing71Umræður (samþ. mál)1077/1078
Löggjafarþing74Þingskjöl799
Löggjafarþing77Umræður (samþ. mál)799/800
Löggjafarþing81Umræður - Fallin mál347/348
Löggjafarþing86Þingskjöl1595
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)1907/1908
Löggjafarþing90Þingskjöl804
Löggjafarþing90Umræður (samþ. mál)599/600
Löggjafarþing90Umræður - Óútrædd mál161/162
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)421/422-423/424
Löggjafarþing91Umræður (þáltill. og fsp.)747/748
Löggjafarþing92Þingskjöl1738, 1740-1741, 1743, 1746
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)227/228
Löggjafarþing93Þingskjöl226-227, 229-230, 233, 461, 1355, 1408
Löggjafarþing94Umræður2309/2310
Löggjafarþing96Umræður281/282, 3387/3388, 4153/4154, 4267/4268-4269/4270
Löggjafarþing97Þingskjöl1935, 1937
Löggjafarþing97Umræður3563/3564, 3621/3622
Löggjafarþing98Þingskjöl513, 515, 521, 781, 1107, 1341, 2288
Löggjafarþing98Umræður1517/1518, 2159/2160, 3251/3252
Löggjafarþing99Þingskjöl301, 305, 309-310, 2786, 2879, 2951, 3278-3279, 3409, 3413
Löggjafarþing99Umræður1787/1788, 2083/2084, 4283/4284, 4413/4414, 4421/4422, 4591/4592, 4603/4604
Löggjafarþing100Þingskjöl948, 951, 980-981, 1396, 2171, 2174, 2176, 2199, 2612, 2615, 2811
Löggjafarþing100Umræður189/190, 529/530, 1341/1342, 1427/1428, 1523/1524, 1555/1556, 1705/1706, 1909/1910, 2015/2016, 2173/2174, 2413/2414, 2677/2678, 4245/4246, 4621/4622, 4803/4804, 5061/5062-5063/5064
Löggjafarþing101Þingskjöl383, 386, 388, 391, 394-395, 423
Löggjafarþing102Þingskjöl331, 334, 336, 396, 1312, 1323
Löggjafarþing102Umræður91/92, 199/200, 799/800, 821/822, 1315/1316, 1613/1614, 3045/3046
Löggjafarþing103Þingskjöl691, 841, 1308, 2002, 2367, 2371-2374, 2377, 2410, 2419, 2422, 2901
Löggjafarþing103Umræður755/756, 1059/1060, 1791/1792, 3769/3770, 3799/3800, 4017/4018, 4113/4114, 4133/4134, 4139/4140, 4297/4298, 4341/4342, 4933/4934
Löggjafarþing104Þingskjöl254, 257-258, 260-261, 306, 1292, 1658, 1775, 1873, 1880
Löggjafarþing104Umræður19/20, 559/560-561/562, 969/970, 973/974, 1143/1144, 1673/1674, 1801/1802, 2831/2832, 2953/2954, 3045/3046, 3119/3120-3121/3122, 3507/3508-3509/3510, 3529/3530, 3583/3584, 3863/3864-3865/3866, 3963/3964, 4117/4118, 4199/4200, 4433/4434, 4441/4442
Löggjafarþing105Þingskjöl339, 399, 406, 1157, 1471-1473, 1742-1743, 2952-2956, 2959, 2963, 2976
Löggjafarþing105Umræður1639/1640, 1911/1912, 2183/2184, 2533/2534
Löggjafarþing106Þingskjöl422-423, 1427-1428, 1430-1431, 1923, 2534, 2587, 2931, 2983, 3441
Löggjafarþing106Umræður867/868, 1073/1074, 2135/2136, 2187/2188, 2265/2266, 2339/2340, 3517/3518, 3713/3714, 4163/4164, 4177/4178, 5649/5650
Löggjafarþing107Þingskjöl1085, 1867-1868, 2482, 2817-2818, 2882, 2886, 3021, 3183, 3248, 3540, 3998
Löggjafarþing107Umræður615/616, 1791/1792, 2347/2348, 2471/2472, 2607/2608, 3179/3180, 4413/4414, 4997/4998-4999/5000, 5139/5140, 5789/5790, 6073/6074
Löggjafarþing108Þingskjöl721-722, 732, 926, 929, 931, 1312, 1753-1754, 2361, 2666, 2934-2935, 2962, 3434
Löggjafarþing108Umræður1139/1140, 1411/1412, 1815/1816, 2041/2042-2043/2044, 3317/3318, 3561/3562-3563/3564, 3679/3680, 3801/3802, 4071/4072
Löggjafarþing109Þingskjöl715, 1307, 2075, 2080-2081, 2132, 2592, 2609, 2611, 3066, 3312, 3342, 3391
Löggjafarþing109Umræður715/716, 1919/1920, 2051/2052, 2133/2134, 2171/2172, 2415/2416, 2947/2948, 3049/3050-3051/3052, 3081/3082, 3727/3728
Löggjafarþing110Þingskjöl1142, 1183, 1643, 1995, 2052, 2101-2104, 2319, 2336, 2405, 2529, 2538, 2540, 2544, 2548, 3195, 3265, 3296, 3376, 3378, 3421, 3604, 3782
Löggjafarþing110Umræður531/532, 825/826, 1519/1520, 3229/3230, 4217/4218-4219/4220, 4617/4618, 4627/4628-4629/4630, 4635/4636, 4655/4656, 5449/5450, 6541/6542, 7153/7154, 7157/7158
Löggjafarþing111Þingskjöl10, 85, 441, 1236, 1361, 1631, 1873, 1910-1912, 2141, 2680, 2688, 3047, 3569, 3602, 3642, 3675, 3975
Löggjafarþing111Umræður285/286, 873/874, 937/938, 1193/1194, 2149/2150, 2851/2852-2853/2854, 6843/6844, 6849/6850, 6859/6860, 6869/6870
Löggjafarþing112Þingskjöl257, 1647, 1844-1847, 2951, 2999, 3723, 4195, 4499, 4520, 4527, 4716, 4814, 4860
Löggjafarþing112Umræður931/932, 1663/1664, 1735/1736, 1873/1874, 2711/2712, 2877/2878, 4303/4304, 4463/4464, 5633/5634, 6211/6212, 6809/6810
Löggjafarþing113Þingskjöl2452, 2557-2558, 2670, 2696, 2739-2742, 3104, 3106, 3212, 3299-3300, 3306, 3322, 3329, 3336, 3339-3340, 4047, 4127, 4136, 4295, 4376, 4620
Löggjafarþing113Umræður441/442, 637/638, 2029/2030, 2123/2124, 2249/2250, 2383/2384, 2695/2696-2699/2700, 3167/3168, 3235/3236, 3603/3604, 3757/3758, 4585/4586
Löggjafarþing115Þingskjöl731, 1794, 1804, 2195, 2235, 2329-2331, 2334, 2432, 2868, 3250, 4420-4421, 5212, 5398, 5418, 5422, 5427, 5432, 5469, 5538, 5618, 5812, 5821, 6015, 6030
Löggjafarþing115Umræður233/234, 265/266, 2817/2818, 3285/3286, 5011/5012, 6373/6374, 7631/7632, 8067/8068, 8755/8756, 9141/9142-9143/9144, 9505/9506, 9509/9510, 9525/9526
Löggjafarþing116Þingskjöl114, 123, 520, 523, 1649, 2996, 3007, 3555, 3811, 4040, 4203, 4486-4487, 4489, 4491, 4496, 4501, 4503, 4533-4535, 4537, 4539-4540, 4545-4547, 4558-4559, 4570-4571, 4573-4574, 4576-4579, 4583, 4588, 4590, 4594, 4598, 4773, 5116, 5128, 5647
Löggjafarþing116Umræður1643/1644, 2163/2164, 2759/2760, 5121/5122, 6163/6164-6165/6166, 7393/7394, 8067/8068-8069/8070, 8345/8346, 9199/9200, 9231/9232, 9517/9518, 10199/10200, 10291/10292
Löggjafarþing117Þingskjöl443, 446, 449-452, 1039, 1318-1319, 1321, 1323, 1522, 1524-1525, 1600, 1833, 3988-3989, 3993-3994, 4624, 4885, 4946, 5071, 5079, 5082-5083, 5086
Löggjafarþing117Umræður65/66, 787/788, 1765/1766-1767/1768, 1943/1944, 3127/3128, 4891/4892, 6103/6104, 6623/6624, 6663/6664, 6669/6670, 7583/7584, 7815/7816, 7999/8000, 8003/8004
Löggjafarþing118Þingskjöl285, 736-737, 739, 742-743, 1043, 1099, 1144, 1151, 1743, 1811, 1954, 1959, 2280, 2719, 2756, 2761, 2771, 2879, 3702, 3760, 3972, 4202, 4214, 4437, 4445
Löggjafarþing118Umræður1127/1128, 1503/1504, 1625/1626, 1945/1946, 3023/3024, 3159/3160, 4315/4316, 4327/4328, 4663/4664, 4853/4854, 5155/5156, 5525/5526, 5775/5776
Löggjafarþing119Þingskjöl9, 713
Löggjafarþing120Þingskjöl289, 832, 836, 864, 887, 896, 1371-1372, 1435, 1439, 1710-1711, 1739, 2388-2389, 2391, 2393, 2398, 2403, 2405, 2435-2437, 2439, 2441-2442, 2448-2449, 2459-2460, 2689, 2950, 3081, 3087, 3498, 3544, 3546, 3564, 3568, 3570, 3633, 4020, 4313, 4332-4333, 4350, 4392, 4599-4600, 4679, 4788, 4832, 4955, 4957, 5167
Löggjafarþing120Umræður371/372, 693/694, 713/714, 1051/1052, 1341/1342, 2191/2192, 2335/2336, 2651/2652, 2859/2860, 3375/3376, 3415/3416, 3451/3452, 3663/3664, 3785/3786, 4069/4070, 4509/4510, 4799/4800, 4887/4888, 5707/5708, 6587/6588, 6831/6832, 6847/6848, 7093/7094, 7203/7204-7205/7206, 7549/7550, 7589/7590, 7609/7610-7611/7612, 7723/7724, 7765/7766, 7801/7802
Löggjafarþing121Þingskjöl280-281, 841, 1204, 1234-1235, 1334-1335, 1979, 2117-2120, 2123, 2127-2128, 2132, 2135, 2166-2169, 2171-2172, 2177-2178, 2188-2190, 2359, 2509, 2885, 3077, 3152, 3466, 3849, 3903, 3919, 4028, 4033, 4354, 4367, 4549, 4820, 4833, 4851, 4856, 4911, 5102, 5772
Löggjafarþing121Umræður311/312, 1155/1156, 1159/1160, 1453/1454-1455/1456, 1633/1634, 2055/2056, 2437/2438, 2493/2494, 2541/2542, 2727/2728, 2851/2852, 2991/2992, 3621/3622, 4759/4760, 5763/5764, 5871/5872, 5975/5976-5977/5978, 6321/6322-6323/6324, 6447/6448
Löggjafarþing122Þingskjöl547, 666-668, 798, 1243, 1556, 2091, 2153, 2157, 2491, 2546, 2698, 2852, 2924, 3353, 3357, 3541, 3917, 3969, 4386, 4404-4405, 4408-4409, 4547, 5080, 5447-5449, 6097, 6099
Löggjafarþing122Umræður203/204, 407/408, 517/518, 841/842, 957/958, 969/970, 1535/1536, 1773/1774, 1865/1866, 2029/2030, 2131/2132, 2737/2738, 2899/2900, 2911/2912, 3529/3530, 3585/3586, 4081/4082, 4103/4104, 4107/4108, 4411/4412, 5099/5100, 5487/5488, 5505/5506, 5511/5512, 6039/6040, 6599/6600, 6605/6606, 7885/7886, 7935/7936
Löggjafarþing123Þingskjöl349, 362, 433, 594, 1031, 1951, 2049, 2070, 2099, 2180, 2182-2183, 2263, 2404-2405, 2453, 2489, 2658, 2751, 2798, 2926, 3499, 3514, 3556, 4292, 4329, 4485
Löggjafarþing123Umræður425/426, 577/578, 589/590, 1479/1480, 1511/1512, 1537/1538, 1945/1946, 2075/2076-2077/2078, 2723/2724, 3267/3268-3269/3270, 3309/3310, 3449/3450, 3939/3940, 4761/4762
Löggjafarþing124Umræður169/170, 175/176
Löggjafarþing125Þingskjöl269, 275, 489, 1139, 1155-1156, 1267, 1787, 1791, 2077, 2979, 3090-3091, 3117, 3379, 3420, 3733, 3748, 3755, 3764, 3856, 3882, 3907, 3942, 4156, 4176, 4204, 4262, 4265, 4418, 4467-4468, 4492, 4565, 4596, 4656, 4783, 4819, 4957, 4995, 4998, 5299, 5529, 5531, 5580, 5669, 5681, 5869, 5988, 6488
Löggjafarþing125Umræður871/872, 1405/1406, 1431/1432, 1569/1570, 1973/1974, 2029/2030, 2491/2492, 2775/2776, 3361/3362, 3793/3794, 3823/3824, 4431/4432, 4451/4452, 4795/4796, 4889/4890, 4899/4900, 5165/5166, 5239/5240, 5283/5284, 5289/5290, 5311/5312, 5409/5410, 6019/6020, 6043/6044, 6407/6408, 6651/6652, 6679/6680-6681/6682, 6685/6686, 6709/6710
Löggjafarþing126Þingskjöl481, 657, 1167, 1281, 1284, 1295, 1303, 1326, 1335, 1670, 2561, 2646, 3433, 3464, 3474, 3757, 3834, 3929, 4011, 4034, 4037, 4044, 4056, 4106, 4147, 4270-4274, 4620-4621, 4719, 4750, 4752-4753, 4758, 4784-4785, 4791, 4808, 4814, 4816-4817, 4924, 4937, 5057-5060, 5138, 5168, 5182, 5190, 5227, 5290, 5342, 5412, 5504-5505
Löggjafarþing126Umræður967/968-969/970, 1401/1402, 1733/1734, 1741/1742, 1799/1800, 2033/2034, 2451/2452, 2463/2464, 2481/2482, 2945/2946, 3857/3858, 4565/4566, 4837/4838, 4987/4988, 5279/5280, 5399/5400, 5505/5506, 5541/5542, 5545/5546, 6357/6358-6359/6360, 6823/6824, 6833/6834, 6879/6880, 6901/6902, 7005/7006, 7267/7268, 7281/7282
Löggjafarþing127Þingskjöl459, 624, 634, 640, 706, 743, 766, 796, 809-810, 815-818, 958-959, 969, 983-986, 1146, 1154, 1166, 1168, 1265, 1364, 1411, 1413-1415, 1418, 1788, 1866, 1884-1885, 1889-1891, 1894-1896, 2356, 2481, 2983-2984, 3073-3079, 3210-3211, 3470-3471, 3474-3475, 3481-3482, 3491-3496, 4016-4017, 4052-4055, 4236-4237, 4257-4258, 4308-4315, 4325-4326, 4329-4331, 4496-4516, 4568-4569, 4618-4619, 4633-4634, 5006-5007, 5065-5066, 5134-5135, 5493-5494, 5603-5605, 5707-5708, 6000-6001, 6046-6047, 6117-6118, 6122-6123, 6145-6146, 6164-6166
Löggjafarþing127Umræður253/254, 839/840, 861/862, 1267/1268-1269/1270, 1377/1378, 1605/1606, 1925/1926, 2053/2054, 2115/2116, 3135/3136, 3237/3238, 3247/3248, 3339/3340, 3451/3452, 3473/3474, 3695/3696-3697/3698, 3847/3848, 4037/4038, 4215/4216, 4229/4230, 4647/4648, 4657/4658, 4855/4856, 4951/4952-4953/4954, 5115/5116, 5767/5768, 6001/6002, 6007/6008-6009/6010, 6033/6034, 6155/6156, 6767/6768, 7169/7170, 7175/7176
Löggjafarþing128Þingskjöl342, 345, 359, 362, 459, 462, 564, 568, 625, 629, 809, 813, 1181, 1185, 1189, 1192, 1196, 1203, 1205, 1207-1209, 1212, 1251-1253, 1255-1257, 1421, 1425, 1455, 1459, 1467-1493, 1874-1875, 1912-1913, 1920-1924, 1928-1930, 1932-1933, 1935-1936, 2255-2257, 2260-2265, 2699-2700, 2746-2747, 2940-2941, 2954-2955, 3055-3056, 3123-3124, 3344-3345, 3347-3348, 3360-3368, 3585, 3597, 3717, 3748, 4115, 4161, 4185, 4191, 4243, 4327, 4382, 4679, 4693, 4735, 4775, 4778, 4786-4790, 4792, 4893-4894, 4944, 5206, 5208-5215, 5229, 5354-5356, 5361, 5494, 5499, 5833
Löggjafarþing128Umræður267/268, 279/280, 1047/1048, 1061/1062, 1137/1138, 1141/1142, 1151/1152-1153/1154, 1307/1308, 1903/1904, 1957/1958-1959/1960, 2169/2170, 2173/2174, 2201/2202, 2905/2906, 3109/3110, 4195/4196, 4661/4662, 4835/4836
Löggjafarþing130Þingskjöl358, 461, 720, 873, 877, 885, 895, 898, 900, 1100-1102, 1105, 1107, 1132, 1163, 1403, 1405-1406, 1408, 1442-1443, 1670, 1681, 1717, 2280, 2311, 2423, 2474, 2724, 2833, 3059-3061, 3162, 3230, 3336, 3342, 3355, 3358, 3362, 3379, 3381, 3400-3415, 3632, 3711, 4303, 4307, 4597, 4606, 4649, 4671, 4873, 4895, 5574, 5616, 5680, 5835, 5917, 5923, 6006, 6012, 6015-6016, 6023-6024, 6065-6066, 6085, 6144, 6306, 6480, 6483, 6514, 6624, 6758, 6770, 6773, 6826, 6843, 7196, 7286
Löggjafarþing130Umræður117/118, 565/566, 983/984, 1099/1100, 1147/1148, 1287/1288, 2001/2002, 2027/2028, 2597/2598, 2843/2844, 3041/3042, 3387/3388, 3479/3480, 3529/3530, 3613/3614, 3657/3658-3659/3660, 3685/3686-3687/3688, 3693/3694, 3817/3818, 3877/3878, 3927/3928, 4201/4202, 5091/5092, 5095/5096, 5667/5668-5671/5672, 5679/5680, 6073/6074, 6271/6272, 6813/6814, 7011/7012, 7071/7072
Löggjafarþing131Þingskjöl419, 462, 591, 839, 846, 959, 1287-1288, 1500, 1589, 1803, 1807-1808, 2062, 2191, 2254, 2308, 2690-2691, 2733, 3587, 4108, 4782, 4789, 4834-4835, 4844, 4847, 4879, 5134, 5161, 5312, 5389, 5523, 5530, 5739, 5917, 6064, 6180, 6183-6184
Löggjafarþing131Umræður213/214, 351/352, 837/838, 943/944, 1529/1530, 2331/2332, 2623/2624, 2841/2842, 2879/2880, 3551/3552, 4033/4034, 4821/4822, 5217/5218, 5497/5498, 5621/5622, 5967/5968, 5971/5972, 5995/5996, 6081/6082, 6819/6820-6821/6822, 7281/7282, 8033/8034, 8165/8166-8167/8168
Löggjafarþing132Þingskjöl360, 432, 849-850, 963, 981-982, 1075, 1077-1079, 1191, 1193, 1460, 1462, 1974, 1994-1995, 1997, 2055, 2305, 2537, 2599, 2874, 3498, 3786, 3805, 3876, 3965, 3967, 4357, 4501, 4722, 4740, 4888-4889, 4893, 4902, 4910-4912, 4950, 4982, 5071, 5086, 5553
Löggjafarþing132Umræður389/390, 683/684, 1423/1424, 1733/1734, 2083/2084, 2529/2530, 3327/3328, 3359/3360, 3371/3372, 4013/4014, 5385/5386-5387/5388, 6755/6756, 7855/7856, 7927/7928-7933/7934, 8031/8032, 8081/8082, 8173/8174, 8349/8350
Löggjafarþing133Þingskjöl435, 569, 799, 801, 805, 814, 822-824, 862, 1053, 1333-1334, 1344, 1358-1360, 1367-1368, 1384, 1397, 1463-1464, 1467-1469, 1471, 1473, 1475-1477, 1485-1488, 1490-1491, 1493-1497, 1574, 1945, 2003, 2006-2007, 2346, 2479, 2605-2606, 2609-2610, 2640, 2662, 2665-2666, 3040, 3089, 3712, 3809, 3901, 4313, 4559, 4566, 4630, 4677, 4694, 4698, 4729, 4772-4773, 4793, 4847, 4850-4851, 4868-4870, 4873, 5007, 5062, 5192, 5543, 5714, 5725, 5896, 5931, 6007, 6107, 6177, 6205-6207, 6264, 6266, 6275, 6413-6414, 6494, 6496, 7181-7182, 7188-7189, 7208, 7211-7212
Löggjafarþing133Umræður661/662, 731/732, 741/742-743/744, 757/758, 965/966, 1195/1196-1197/1198, 1749/1750, 1765/1766, 2233/2234-2235/2236, 2613/2614, 2857/2858, 2917/2918, 3013/3014-3015/3016, 3335/3336, 3851/3852-3853/3854, 3937/3938, 3995/3996, 4067/4068, 4815/4816, 5291/5292, 5397/5398, 5431/5432-5433/5434, 5813/5814, 6171/6172
Löggjafarþing134Þingskjöl70
Löggjafarþing135Þingskjöl349, 381, 546, 764, 899-900, 971, 1126, 1158, 1670-1671, 1673-1674, 1679, 1681-1684, 1686-1687, 1690, 1694, 1696-1699, 1882, 1887, 1894, 1897, 1903, 1905-1906, 1913, 1926-1927, 2132, 2630, 2843, 2948, 2962, 2964, 3832, 4183, 4191, 4270, 4272, 4698, 4700-4701, 4704, 4884, 4979, 5253, 5273-5274, 5316, 5348, 5403, 5540, 5544, 5546, 5700, 5881, 5903, 5908, 5947-5948, 6043, 6361, 6494
Löggjafarþing135Umræður455/456, 871/872, 1729/1730, 2619/2620, 2795/2796, 2821/2822, 2937/2938, 3089/3090, 3125/3126, 3981/3982, 4455/4456, 5629/5630, 5729/5730, 5785/5786, 6385/6386, 6517/6518, 6675/6676, 6787/6788, 6835/6836, 7069/7070, 7091/7092, 7095/7096, 7233/7234, 7237/7238, 7241/7242, 7327/7328, 7389/7390, 7619/7620, 7635/7636-7637/7638, 8001/8002, 8011/8012, 8019/8020, 8079/8080, 8659/8660
Löggjafarþing136Þingskjöl214, 262, 612, 614, 1180, 1185-1190, 1192, 1198, 1200-1204, 1206, 1337, 1347, 1349, 2207, 2237, 2264, 2274, 2278, 2293, 2569, 3029, 3364-3365, 3411, 3464-3466, 3468-3473, 3912, 3915, 3994, 3996, 4016, 4247, 4249-4252, 4257-4258, 4272-4273, 4278, 4371-4372, 4442, 4446
Löggjafarþing136Umræður445/446, 1153/1154, 1663/1664-1665/1666, 1995/1996, 2001/2002, 3023/3024, 3855/3856-3857/3858, 4019/4020-4021/4022, 4975/4976-4977/4978, 5211/5212, 6987/6988, 7201/7202
Löggjafarþing137Þingskjöl25, 27-30, 35-36, 76, 80, 338, 391, 525, 693-694, 717, 736, 764, 774, 779, 793, 1066, 1068, 1125
Löggjafarþing137Umræður283/284, 455/456, 751/752, 1451/1452, 2081/2082, 2457/2458, 2977/2978
Löggjafarþing138Þingskjöl318, 663, 706, 735, 745, 749, 763, 815, 818, 856, 863, 866, 896, 984, 1468, 1752, 1758, 1786, 1792-1793, 1795, 1798, 1830-1831, 1835, 1888, 1944, 2021, 2637, 2734, 2736, 2752, 2807, 2836, 2997, 3491-3493, 3495, 3497, 3500-3501, 3545, 3550, 3553-3555, 3558-3560, 3708, 3878-3879, 3892, 3902, 3904, 3919, 3927, 3933, 3949, 3958, 3960-3961, 3964-3966, 3969, 3973, 4149-4151, 4185, 4236, 4741-4742, 4846-4847, 5273, 5279, 5297, 5300, 5408, 5413-5414, 5522, 5708, 5710-5711, 5714-5715, 5718, 5732, 6121, 6646, 6668-6669, 6745, 6793, 6900, 7218, 7304
Löggjafarþing139Þingskjöl558, 716, 721, 740, 743, 1129-1130, 1132, 1134-1142, 1211-1214, 1217-1219, 1222, 1224-1225, 1227-1228, 1337, 1345, 1373, 1377, 1493, 1499-1500, 1508, 1513, 1523-1525, 1533, 1558, 1673, 1845-1846, 1859, 1869, 1871, 1886, 1894, 1900, 1916, 1925, 1927-1928, 1931-1933, 1936, 1940, 1974, 2050, 2143, 2371-2373, 2376, 2386, 2391, 2486-2496, 2500-2502, 2504, 2506-2507, 2509, 2513, 2516-2527, 2676, 2689-2690, 3146, 3151, 3154, 3156, 3160, 3188-3189, 3193, 3316, 3320-3322, 3604, 4007, 4009, 4013, 4278, 4298, 4304, 4340-4341, 4346, 4352, 4408, 4476, 4485-4487, 4492, 4544, 4969, 5078, 5080, 5086, 5092, 5095, 5099, 5598, 5669-5670, 5750, 5752, 5754-5755, 5757, 5759-5761, 5776, 5795, 5805, 5992, 6249, 6317, 6319, 6558-6559, 6593-6594, 6619, 6739, 6956, 6958, 6960, 7535, 7613, 7621, 7631, 7680-7681, 7683-7689, 7726, 7736, 7984, 7993, 8105, 8369, 8452, 8469-8471, 8478, 8534, 8622, 8624-8625, 8650, 8700, 8818, 8914, 8926, 8932, 9009, 9043, 9045, 9156, 9195-9196, 9290, 9319, 9479-9480, 9482-9486, 9489-9492, 9537-9539, 9699, 9706, 9708, 9776, 9893, 10170-10171
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1973 - 1. bindi523/524, 1491/1492
1983 - 1. bindi583/584, 597/598, 683/684-685/686, 941/942
1983 - 2. bindi2073/2074
1990 - 1. bindi587/588, 701/702, 959/960
1990 - 2. bindi1569/1570, 1923/1924-1925/1926, 2039/2040, 2045/2046
1995325, 380, 382, 455, 524-526, 529, 611-612, 705, 710-711, 921, 973-974, 1039-1040, 1044, 1212
1999322, 364, 407, 418, 497, 561-562, 564, 567, 577, 632-634, 659, 663, 722, 728-729, 979, 1070, 1110, 1113, 1252, 1268, 1451-1453
2003365-366, 408, 441, 457, 462, 471, 568, 638-641, 644, 655, 717, 719-721, 753-754, 757, 762-766, 792, 836, 845, 1146, 1216, 1230, 1248, 1291, 1357, 1418, 1465, 1468-1469, 1471, 1476, 1488-1489, 1503, 1516, 1752-1754
2007346, 377-378, 380-385, 390-394, 396-398, 412, 456, 473, 480, 483, 628, 702-703, 705, 708, 719, 783, 786, 788, 813, 815-816, 823, 829-831, 834, 838-842, 869, 913-914, 922, 1392, 1395, 1399, 1427, 1465, 1475, 1477, 1479, 1545, 1617, 1619, 1667, 1669-1670, 1672-1673, 1709, 1726-1727, 1997-1999
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
199296-97, 100-102
199578, 216, 446
1999210
2000125-127
2001222
2002120-122
200368
2005149
200629, 177
200945, 172-174, 178, 180, 183-184
201186
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
1994394
19944326
19945319-20, 23
199594-5
1995254
1995265
1995434, 61-62
19961121-22
1996186, 15
199625137
19963267-68
1996333
19965150
199716176-177
19973752, 102, 104, 106
1997449
199748107
199865
19982785-92, 102, 104, 167-168
1998317
199930185
199932158-160, 162
1999349
199946127-133, 136, 138-140, 144-150, 152-153, 155-156, 158
19995072, 76
1999539
2000118
200028, 11
2000736-37, 42, 45, 47-48, 61, 118, 140, 157
200046145, 160
200050101, 110-111, 113, 186
200054104, 152
200055294, 296, 298
2000608, 194, 428, 436, 439
20013104, 133, 185
2001141-2
200120165, 167, 236-237, 239, 241-242, 253
2001312, 64, 73, 79, 307-308
2001469, 11
20015147-50, 52, 86, 93, 134, 142, 349
2002668
2002133
20021667
20024913
20025341, 46, 60, 97-98
2003681-87, 89, 149-150
20032349, 105, 375-377
2003491-3, 130, 250
2003575, 253, 255, 258, 293-295, 299
20049468-470, 472, 481, 484, 657
200429139, 208, 222, 224, 271
200447536, 575, 583, 587, 599, 609
20046442
200516314, 317, 328-329, 398
20054038
20055019
2005564-5
20055819-20, 22-24, 130, 133, 156
2006104, 6
20061526, 28, 226
2006214, 8, 10, 14-15, 17, 19, 24, 26-27, 35
20062682
20062914
200630230-231, 233-239, 241-243, 246, 257, 259-261, 267, 270-271, 274-279, 282, 290, 293, 296, 556
20065531
20065616
20065837, 39
20065950
20066246
2007913, 24, 47-49, 356, 358
200716206
20072419-20
200726211-212, 307, 364-365
20073015
20075515
2008221, 3, 12, 16, 123, 125, 135, 137-138, 303, 307, 309, 750, 753, 757-758
200868123, 177-178, 180-182, 184, 186, 189-191, 199-200, 203, 206, 209, 282, 309-310, 315-316, 321, 324-325, 332, 337, 339-341, 373, 389-390, 448, 451, 453, 475, 477, 486, 489, 511, 529, 626, 630, 640-641, 693, 700, 708, 747, 773-774, 777, 826, 836, 891
200873453, 455-456, 459
20087416
20087665-66, 160-163, 369
200925237, 305-306, 320
20093119
200937121, 218-219, 221, 270
20094745, 48-49, 52, 54-55
2009541
20097172, 124
201067, 14, 110-112, 217-219, 221
20102178, 86
2010283
2010311-2
20103227, 137-141
20103619
201039393, 397, 724-725
2010442
20104511-12
20105025
20105427-30, 32-33, 37, 54, 58, 61-62, 68, 166, 286-291, 299
2010561, 15-17, 19, 165
20105815
20106317
2010641, 3-4, 6-10, 12
201071133-135, 138-140, 142-143, 145, 148-149, 236
201152, 121
201167
201110113, 115-116, 120-121, 150-153, 156, 158-159
20112051, 114, 121, 123, 128, 131, 133, 136-138, 142, 144, 149-151, 160-161
20112520, 39
20112717
201129235
2011329
20113312
201140113
20115591, 142-145, 170, 240, 279, 292, 307, 357-358, 369
20115918, 160, 275, 474, 553
2011603, 14
20116238, 60
2011644
201168182, 215-216, 218, 487, 491, 493, 495
2012783, 103-104, 356
201212239, 242, 275, 277, 280, 283-286, 289-290, 307, 310-311, 313-318, 321-324, 326, 331-334, 338, 340-341, 347, 352, 355-356, 562, 625, 652
20121547-48
201219460, 464-466
201224266
20122914
2012328, 10, 17-19, 27, 156, 247
20123311-12
201238102
2012514-5
2012527
2012544, 6-7, 11-12, 27-28, 97-98, 111-112, 651, 653-655, 660-662, 667, 672, 676-677, 679-680, 683, 691-693, 725-726, 729-731, 733, 735-737, 740-741, 994, 1033, 1035, 1039, 1085, 1089-1090, 1129, 1132, 1189, 1195-1196, 1204, 1206, 1272
20125713
20125919, 94, 296, 299, 331, 443-444, 447-449, 451-456, 459, 466, 474, 498, 515-521, 527, 583-584, 586-594, 802, 810, 813, 815-817, 823, 828-829, 851, 854
2012643
201265103
201267179, 181-182, 189-190, 247, 249-250, 294, 301-302, 311, 391, 405, 475, 487-492, 494-496, 499-501, 504-505, 508
20134771, 776, 778, 780, 783, 800, 1115, 1119, 1155, 1306, 1314, 1569-1570, 1572
201391, 243, 291, 436, 465, 471, 473, 479, 508
201314330-349, 352, 354-356, 358-360, 363-372, 375, 377-379, 383-388, 396-397, 401, 410, 413-418, 429, 432-433, 435, 437-439, 442-443, 445, 449, 451-452, 462, 464, 469, 476, 481, 485-486, 537, 544, 565, 571, 574, 579, 581, 691-693
20131511
2013167-11, 21-22, 34, 64, 214, 236, 259, 267-268, 271, 273, 281, 316, 318, 320, 332, 342, 344, 347, 354, 356, 370-371, 381, 403, 436, 456, 461, 472, 480
201320142, 482, 491, 495, 525, 528-529
20132314-15
20132426
2013288, 28, 339, 366, 371, 412, 455
2013302
20133260, 102, 158, 199
20133751-58, 63-65, 120-123, 126, 129, 134, 139-142, 260, 262-266, 268, 270-272, 280, 282, 287-292
20134628, 64, 131, 133, 135
2013523, 16
20135641, 43, 45, 56, 140, 144, 382, 388, 657, 788-792, 795, 807, 905, 928, 1092-1094, 1097-1098, 1102
20136316
201364153, 157-161, 165-166, 170
2013698, 47
20137057, 83-96
2014435, 62, 249, 281, 372-373, 378, 388-390, 490, 523, 549, 554, 564-565, 573, 575, 760, 762, 776
20141282, 84, 94, 178, 200, 320
2014222, 9
2014236, 20, 183, 233, 255, 342, 360-362, 375, 985-986, 988, 990, 992, 995-999, 1003-1006, 1008, 1017, 1020, 1022, 1028, 1033, 1038, 1042-1043, 1047-1049
2014274-8, 10-22, 24-26
2014311-2, 11
201436180, 217, 246, 268, 337, 339, 532-534, 634-637
2014394
20144012
2014509
20145426, 390, 506-507, 524-526, 528, 530-531, 535, 576, 581, 586, 592, 938, 941, 943-944, 1006, 1269
20145895
2014641-3, 247, 345, 357, 380, 482-484
2014674
2014726
201473454, 642, 1030, 1071
20147635, 37, 40-41, 47, 113
201522
2015626
20158105-106, 108, 468, 536-538, 540-544, 599, 603, 605, 609, 730, 732, 738, 753, 755-756, 762, 857-858, 860-863, 865-866, 943
2015135
2015151-2, 36
20151666-69, 71-72, 74, 81-84, 177-178, 180, 183, 195-196, 200-201, 207, 297, 329, 338, 340, 482, 515, 588-593, 596, 601-604, 631-632, 634-635, 637, 639, 641, 648-651, 653, 764, 770-772, 774, 777-778, 828, 887-888
20152358-59, 61-62, 146-147, 301-302, 309, 313-314, 323, 635, 638, 658, 668, 712-715, 717-718, 721, 726-730, 804, 825, 837, 842, 851, 876-877
20152621
20153045
20153115
2015344, 11-12, 15, 18, 22, 25-26, 28, 30, 209, 297, 316-320, 322
2015402-3
20154417
201546213-217, 222-245, 248-435, 441, 444, 698, 748, 782, 856, 860
2015472-3
2015483
20155516-17, 19, 77-78, 371, 376, 380, 392-401, 403-407, 419, 421, 429, 435, 438
20156222
201563129, 144, 149, 179-180, 183-184, 194, 203, 206, 210-218, 220, 224, 226, 230, 244-246, 251, 255, 257, 262-264, 267, 279, 282-284, 286, 288, 451-452, 454, 458, 460-461, 470, 475, 482, 496-498, 501, 623-624, 630-631, 635, 638, 651-652, 655-656, 662, 846-849, 855, 857, 861, 874-877, 879, 940-945, 948, 952-955, 1141-1145, 1152-1156, 1160, 1162-1163, 1172-1175, 1177-1178, 1180-1182, 1186, 1191, 1193, 1205-1206, 1216, 1218-1219, 1221, 1224, 1299-1300, 1302, 1306, 1308, 1310, 1655, 1763-1764, 1781, 1825, 1852-1855, 1857, 1859-1861, 1864-1869, 1871-1872, 1876, 1878, 1883, 1893-1895, 1897, 1899-1900, 1919, 1973, 2212, 2273-2274, 2287-2291
20156510
20157011
2015741, 47, 49, 52, 72-73, 80-82, 246, 392, 515, 548, 554, 762, 885-886, 978
2016510, 15-16, 18, 23, 189-191, 193, 278-280, 284, 304, 747, 749, 944-945, 949
20161836, 44, 46, 215-218, 220, 222, 224-225, 229-232
20161911-12, 14, 19, 78, 94, 103-104, 113, 115, 118, 120-121, 123, 125-128, 132, 135, 156, 163-165, 168-169, 183-184, 194, 196, 198-199, 246, 248, 318-321, 324-325, 327, 331-334, 347-349, 351-352, 354, 360-363, 394-398, 400, 402-404, 421-426
20162146
2016273-4, 75, 77-78, 387, 396, 398, 405, 408, 410-411, 414-416, 423-424, 426, 437, 463, 470, 487, 492-493, 495, 499-503, 516, 576-577, 731, 948-953, 956, 959, 963, 971-976, 993-995, 998, 1000-1006, 1009, 1011-1012, 1014-1017, 1022-1032, 1034, 1052, 1059-1060, 1062-1074, 1076-1081, 1084-1085, 1088-1089, 1091, 1098-1116, 1118-1130, 1132-1133, 1203-1204, 1206-1207, 1210, 1214, 1216-1218, 1237-1240, 1242-1248, 1250-1252, 1255-1261, 1264, 1269, 1275, 1284, 1286-1287, 1289-1298, 1300-1313, 1315-1321, 1334, 1339, 1341-1344, 1346, 1352-1353, 1414-1415, 1463-1464, 1474-1475, 1503, 1801, 2039, 2041-2042, 2047-2048, 2054, 2056, 2058, 2060-2061, 2066-2067, 2073, 2075, 2077, 2079, 2099, 2101-2104, 2114, 2116-2119, 2129, 2136, 2144, 2146, 2148, 2150, 2153, 2155, 2157, 2160, 2164-2165, 2167, 2171, 2177, 2179
20163218-19
2016347
2016361-2
2016375
20164490, 92, 100, 140, 283, 445-463, 495
20164614
20165237, 152, 254-422, 648-650, 653, 657-659, 663-665
20165718-20, 22-23, 25-28, 32-36, 87, 131, 178, 360, 364-423, 425-501, 507-508, 511, 514, 518, 526, 528, 531-533, 535-546, 601, 637, 673-674, 827, 837-838, 856, 862, 864, 875, 924, 1926
2016596, 9, 19-20, 25, 27
20166324, 307-308, 315
20166619
2016673, 9-10, 13-16, 18, 21-22, 25, 29, 31-35, 44
20167074
20171060-61, 63, 65, 67, 69, 71, 134, 205-206, 232, 234, 236, 238, 240, 242, 244-245, 247, 249-252, 268
2017114
20171223
20171336, 39-40
201717329, 366-367, 415, 425-426, 444, 450, 452, 463, 708, 770, 772-773
2017186
2017229
20172420-21, 25, 30, 34-38, 42-43, 47-48, 50-51, 54, 56-57, 61-62, 65-72, 100, 118, 125, 127, 129-130, 132-134, 140, 149, 151-152, 156, 162, 169-171, 182, 193-194, 202-203, 207, 230, 266, 288-297, 302, 373, 398, 441-442, 444, 463, 646, 648, 650
2017312-3, 175, 188, 192-193, 195, 210, 338-339, 342, 346, 350, 355, 615, 623, 661, 796, 1022
2017329
2017342
2017351-2
2017397, 20
201740107-109, 111, 119, 121, 297-303
2017412
20174311
2017442
20174817, 811-813
2017501-2
2017524, 8-9, 16-17, 19, 21
2017578
2017607
20176733, 164, 342, 431, 453-455, 458-460, 462, 468-471, 490-491, 508, 669, 739
20176812
201774570, 577, 604, 613, 634
2017771
2017824, 50, 53, 55-57
201875, 10-12, 60, 85, 354
2018101-2, 4-5, 88
2018144, 33, 172-173, 249, 285, 287, 294, 311, 315, 323, 328
2018257, 18, 82, 113-114, 121, 235-241, 244, 249, 316, 363-364, 366-367, 375, 377, 380, 382-383, 386, 388, 390, 392-393
20182965
2018301
20183191
201833220, 247, 249, 394, 396, 424
2018342
2018406, 10, 17, 26
2018411-2
2018423, 17, 19, 28, 139, 141, 143, 211, 257
2018467-8
20184911, 366-370, 372-377, 386
20185122-23, 200, 204, 218
2018541, 235, 333, 343
2018622
20186312
20186459-61, 137, 231, 233
2018656
2018664
2018716
201872122, 362, 378-380, 384, 393, 396, 405, 407
2018742-3, 5-6
2018758, 14-15, 174, 256-257, 366
2018803
2018829
2018856, 14, 106, 117, 119-120, 124, 200-201
201886136
201962, 64, 69
2019911
20191154
201915168, 661
2019254, 63, 98, 129, 137, 145, 154, 175, 178, 249
2019295
201931215, 273, 417, 477, 510, 531
2019379, 13
20193829, 168, 170, 173-174
20194954, 108, 111, 115-116, 119, 121-122, 185-186, 226, 228-232, 242
2019541-2
2019588, 24, 58, 60, 79, 84, 174
2019673
2019704
2019794
2019811, 6-10
20198619, 64-69, 71-72, 75-76, 78, 80, 82-84, 86-91, 98, 101, 105-106, 111, 113-114, 116-118, 121-122, 124, 129-131, 133-134, 142, 155, 157-158, 170-172, 176-177, 406
20198810-11, 16-17
201990250
20199114
2019921-3, 56-58, 64, 74-75, 79, 81, 83, 109
2019937
20199438, 41, 44, 166-167, 173, 184, 189, 193, 195
2019975
20199836
20191002
201910165, 107, 115-116, 130
202038
2020523-24, 33, 35-36, 51-52, 85-87, 90-91, 95-96, 98, 106-109, 111, 118, 288, 364, 368-369, 400, 403, 409, 413-415, 422, 424, 426-427, 443-446, 450-453, 455-459, 462, 464, 467-470, 474-482, 492, 494, 499, 509, 512-518, 530, 533-534, 537-556, 558-563, 567, 569-571, 575, 596, 622-624
202082, 18, 41, 44
202098
2020122, 349, 439-440, 463-464
2020164, 8-9, 17-18, 40-42, 56-57, 86, 181, 183, 185, 211, 293, 321, 324, 329, 335, 340, 344, 348, 351, 354, 358, 362, 366, 372, 378, 381, 384, 388, 391, 394
2020173, 15, 20, 22-23, 44
2020202-3, 6, 8, 13-14, 17-18, 21-23, 25-27, 35-36, 40-41, 77, 83-84, 91-94, 96-98, 100-101, 103, 106, 108, 112, 125-127, 140-143, 145, 148, 151-155, 160, 163, 165-166, 168-171, 173, 175-176, 179-180, 184, 186-188, 194, 202-203, 235-236, 238-240, 242, 285, 287-288, 291, 295, 297, 299, 304-305, 310-312, 315-316, 327, 329, 396
202024295
2020262-37, 39, 41-42, 44, 229, 231-232, 237, 243-244, 246-247, 259-264, 303-306, 314-318, 337, 340, 348, 403, 405-406, 411, 415, 417-418, 420, 422, 429-433, 471-475, 481-484, 502, 505, 512, 591, 596, 599-600, 651-652, 681, 695, 917, 919, 924, 944, 947-949, 952-954, 959, 963, 965, 968-969, 972-973, 976-978, 980, 982-983
2020295-7, 12, 21-22, 26, 29, 50-51, 57, 59, 125, 127, 141, 148, 152, 156, 178, 202, 204
2020313, 6
20203812
20204237, 192-193
2020494-5
2020507, 402, 468
20205412, 143, 170-172, 174-176, 178-182, 195, 199-200, 225-226, 247, 254, 260
2020585, 12, 15-17
2020595
20206236, 38, 49, 52, 63, 67, 69, 83, 86, 89, 91, 106, 146, 163, 167, 169, 229, 234-236, 239, 243, 245-248, 250, 282
2020646
2020654
20206949, 127-128, 140-141, 207, 284, 306-308, 612, 633-635, 637-647, 650, 674-675, 684, 686-691
20207129
20207310, 12, 15, 69, 77, 79, 82, 84, 88, 100, 138
20207434, 52-53, 57, 59-61
2020753
2020799
202085173, 202, 207, 211, 486-488, 522-524, 935-938, 982-984, 1010, 1016-1017, 1064, 1070, 1073, 1176, 1183, 1298
20208715, 182-183, 188, 201, 274, 276, 278, 283-284, 286, 288-289, 292, 294-296, 300, 304, 308, 314-315, 319-320, 323, 326-327, 347
202143-4
2021524, 47-51, 57-58, 60, 63-64
20217425, 452-454, 459, 464, 468, 588, 594, 675-692, 753-754, 760
2021103, 12
2021114
20211210
2021142, 13
20211536
2021183
20211956-57
2021204
2021221-11, 129-130, 455, 493-494, 533, 616, 620, 622, 625, 643, 805
20212316, 54, 62, 77, 98, 143, 170-172, 176-179, 181, 186, 191, 195, 198-201, 203, 206-207, 221, 227-228, 231-232, 236-246, 249-260, 262-268, 270-274, 276-306, 308, 315-316, 334, 386, 388-392, 395-396, 398-404, 406, 409-414, 417-419, 449-452, 456-459, 464-465, 476, 489, 491-492, 495-496, 498, 503-504, 531-539, 542-562, 566, 568-576, 578-580
202126102, 104, 110, 112-114, 116-121, 135, 142, 163, 271, 336-337, 339, 341-342, 344-350, 355, 357-359, 372, 380, 387, 391
2021278, 11
2021281-4, 7, 10, 17, 20, 22-23, 25-26, 29-32, 35, 37-38, 40-41, 45, 92, 155-157, 163-164, 166, 168, 172
2021296
2021322
2021341, 64-65, 112, 116-118, 121-125, 368, 371, 376, 382, 388, 394, 398, 403, 407, 412, 433
20213554
2021372-7, 9-23, 25-29, 31-32, 34-36, 38, 40-43, 49, 51-54, 56-57, 60-66, 68-74, 76, 78-79, 111-114, 118-121
2021397
2021417
2021424
20214926, 37-45, 47-48, 50-78, 81-82, 84, 116, 200-201, 204, 207-208, 211, 215
2021504-5
2021541
20216011-12, 33-34, 45
20216261
2021633
2021657
202166103, 107, 111
2021681
2021704, 6
20217134, 39, 65, 71, 77, 86-89, 91-94, 96, 116, 118-119, 123, 144, 146, 149-150, 152, 162-164, 199, 237, 291, 306, 429
2021727, 12-13, 16, 39, 41, 48, 52-54, 56, 60, 64, 68, 70, 162, 180, 189, 191, 193, 195-197, 199, 203, 209, 243-244, 252, 288
20217445, 60-61, 63, 197, 213, 383-385, 391, 397-400, 408
20217513
20217810-11, 16-19, 24-25, 27, 45, 47, 50, 62, 163-173, 175-176, 179-183, 198, 247, 345-350, 355-357, 362
2021793
202180324
2022210
2022323
2022416, 22, 40, 42, 44, 48
202285, 8-10, 18, 21, 27, 31, 57, 85, 103
20221033-34, 172, 180, 182, 186-187, 197-198, 202, 209, 212, 220, 232, 243, 251, 257, 267, 275, 284, 291, 296, 302, 307, 313, 324, 335, 343, 349, 356, 361, 366, 371, 382, 393, 405, 413, 424, 428, 433, 445, 450, 456, 462, 469, 474, 480, 483, 487, 493, 499, 506, 514, 518, 521, 525, 529, 532, 547, 551, 567, 621, 742, 768, 887, 892, 897, 953, 1058, 1117-1127, 1132, 1194, 1210, 1219, 1249, 1254-1255, 1261
2022143
2022177
202218137-138, 140-142, 145, 151, 153, 167, 172, 214-215, 220-221, 286, 292-312, 315-329, 331-334, 336-338, 357, 381-385, 387-397, 404-410, 412-415, 418-426, 428-430, 437-441, 448, 451, 453, 455, 459-461, 463-466, 470-473, 477, 480, 485-492, 495-497, 504, 517-518, 521-531, 534-547, 549-552, 554, 558-561, 563-566, 568-573, 575, 577, 579, 581-584, 588-589, 730, 737, 747, 749, 754, 758-759, 761-780, 782-788, 790, 792, 800, 803-804, 809, 811-812, 814-816, 818, 821-823, 825-826, 828-830, 832-834, 840, 843, 864
2022204-5, 12-20, 29-30, 32, 39-41, 63-64, 84, 87
20222611, 13-16, 23, 42, 51, 59, 66-70, 72, 120, 132, 168, 255-256, 259, 287-289, 295, 348, 353
20222920, 37, 60, 298, 303, 338-341, 494-496
2022311, 3, 6, 10-11
2022323, 12, 17, 41, 45, 48, 53, 59, 64-66, 81, 86, 94, 374, 465-476
20223410, 28-30, 40-41, 49-56, 84, 272, 451, 474, 546, 571, 582, 586, 599, 660-661, 669
2022357
20223733, 49
2022382, 7-8, 11, 14, 19, 23, 27
20224254, 58-60, 62, 64, 66
2022433
20224626
2022471-4, 24, 69, 78-81, 105, 109-110, 118-119, 122
2022487-8
20225331, 52, 55, 65-66
2022615, 90
202263158, 179, 181-188, 190-192, 194-198, 201-202, 205-209
20226817, 19, 54, 75
20227010, 308
202272166-167, 230, 255, 263, 265, 295, 397-403, 408, 418-422, 425-426, 428, 458, 464, 493-494, 497, 502, 517, 538, 542, 592, 599-600, 604
20227480
20227631, 63, 206-207, 307
20228513-14, 46, 51, 53, 55, 82
202343-4, 9
202355
202376
2023894-97, 151, 271, 273, 275, 306-311, 326, 409, 428-430, 435, 439, 449, 464-465, 468
202396
2023179
20231824-25
202320226, 238, 247, 306, 312, 370, 372
20232252-54, 61
20232611-12, 14, 349-350, 361-362, 388, 551-552, 555, 558-559, 581-582, 598
2023294, 6
2023301, 35, 152, 483-484
2023379-10, 16, 38-40, 45, 53, 62-63, 69, 74, 79, 83, 124, 162, 164, 166-167, 169, 171, 199, 205, 210, 215, 219, 346, 348, 350, 353, 355, 357, 360, 584, 587-589
2023399, 21
20234024, 50, 53, 170, 176, 246-247, 365, 367, 371-378, 380-394, 396-398
2023443, 8-9
20234513
2023461-2
20235027
20235135
2023537
2023571
20236149
20236290, 116, 119, 189, 194, 196, 204, 215, 220, 230, 289-292, 294, 417-432, 721
2023643, 10
20236628
2023685-7, 23, 66, 73, 75, 107, 183, 191, 200, 293-294, 301, 321
20237076
20237369, 100, 108, 256
20237527
20237911, 24, 29, 239, 369-375, 377-380, 382, 403, 406, 713
2023823
2023835, 17, 19, 23, 76, 93, 96, 131, 188-189, 241, 261, 430, 485, 493-494
20238410
2023851, 17-19, 21, 112, 134-135, 137-140
2024418-19
2024565
2024736
2024914
20241130, 39-43, 86-87, 91, 127, 132, 148, 173, 182, 204, 227, 241-243, 264-265, 267, 272, 326-336, 338-347, 350, 355, 358-359, 370-371, 376, 485-486, 488-490, 492-493, 510, 545, 549, 570, 575-579, 586, 589, 595-596, 603, 605-607, 614-616, 644, 663, 665, 670-671, 676, 678, 688-690, 764, 774, 786, 800
2024126
20242565-67, 74, 354-364, 367-369, 371, 373, 376, 378, 381-382, 385, 637
2024269
20243483, 85-86, 88-90, 93-94, 100, 102-103, 105-108, 114, 117, 119, 167-171, 174, 176, 180-182, 282, 286-288, 294, 306, 387, 412, 427-428, 497-498, 511, 594, 635, 642, 691, 726-728, 731, 733-738, 744
20243817
202439113-114, 125, 127-133, 136-137, 140-141, 145-146, 148, 154-155, 160
20244152, 61-63, 86, 91, 111, 240-242
20245222
20245323-24
20245415
2024566
20245711
20245840, 72, 136, 229, 234, 242, 259
2024621
20246588-89, 92, 95-96, 306-309, 316-317, 322, 336-337, 385, 387
2024667
2024672, 33
2024682
20246962-64, 86, 240, 340, 346-347, 349, 373, 380, 382, 494
2024708-9
20247222
2024734
20247518
20247757, 62, 65, 207, 335
2024835, 11-13, 16, 19-20, 28, 33-35, 45, 48, 53, 57, 60, 72-76, 80, 82, 84-85, 87, 89, 104, 109, 113, 116-118, 121, 127-128, 136-137, 140-142, 144, 146, 148-149, 152, 159, 171, 174, 177, 179-180, 182, 184, 189-190, 193-195, 201-203, 205-206, 208, 213, 216, 219, 222, 249, 322, 324, 328
20248413
20248565, 387, 401, 405, 425, 436-437, 439-440, 445, 447-448, 452, 457, 461, 464, 556, 607
20248611
2024881-2
20249259
202493203, 236, 244, 249, 671-673, 704-706, 1192-1195, 1239-1242, 1267-1268, 1275, 1334, 1342, 1535, 1544-1545, 1633, 1639, 1664, 1753, 1775-1776, 1781-1782, 1793, 1800, 1803
2025211
2025626
2025762
202589
2025102-20, 22-24, 26, 28-29, 31-35, 37-42, 48-49, 53-56, 110, 115, 141, 152, 168, 171, 180, 189-190, 240, 283-284, 316, 351, 386, 390, 555, 629, 705-706, 759-761, 838, 842-843, 961-962, 965, 967-971, 973-974, 1047, 1054
2025152, 4, 9, 17, 22, 24, 27, 68, 74, 81-82, 84
2025171-2, 4-9, 11-18, 20-22, 31, 463, 471-475, 495, 515-517, 696
2025237, 20-21, 23-25, 27, 29-37, 75, 77, 79, 81, 126, 141, 143, 146
20252813, 32, 131-134, 136, 145, 147, 401, 532, 555-556, 558-560, 562, 621-622, 654
20253022
20253381, 85-87, 89, 101, 123, 133, 137, 230, 244-245
20253811
20254122-23
202542678, 693, 755, 760, 794, 818, 824-843
2025513, 5-7, 24
2025526
2025543, 295-299, 302, 306, 311, 315, 353-361, 363, 365, 380-381, 454, 506
2025572
2025588-9, 13, 19
20255935-38, 41-42, 66, 208-212, 214, 234, 238-239, 259, 262, 286, 304-305, 322, 326-329, 343, 352-354, 357-359, 363-365, 392, 399, 406, 430
2025606
20256149
20256332-33, 94-95, 114, 119-120, 251, 253-256, 260-261, 263, 268-270, 276, 280-282, 292-297, 300
2025677
2025704, 15
202571705-708, 712, 718-719, 945-951, 988-989
2025728
2025731-7, 9-10, 13-15, 29, 33, 66, 413, 415, 439, 452, 470, 490-495
2025747-8, 11, 13
20257514, 16, 19-20, 28-31, 33-34, 36-40, 42-50, 52-66, 71-72, 114, 123, 182, 185, 187, 195, 209, 326, 340
2025775, 17, 32
202580311, 325, 330
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2002213
200393742
20031661320
200473582
200488702
2006351116
2006581856
200824747
200827845
2008461467-1468
2009361148
2009762431
2009832655
2009852720
20104128
20108234
201026813
2011351117
2014953035
20154121
201626832
20171230-31
20175131
2017862747
201810316
2018351115
20181053329
2019702229
2019742357
202015477
202025809
20212114
20214291
2021302449
202213-4, 33
20224330
20225441
20227571, 642
2022121049
2022181671, 1675, 1680-1681, 1713
2022242217
2022262480-2481
2022454296
2022524960
2022545141
2022676410
2022686489
2022716791
20234289
20237578-579
20238739
202310946
2023111044
2023131232
2023141261
2023312884
2023333077
2023353342
20243194
20248678
202411990
2024302785
2024403784
2024454288
2024575375
2024585472, 5516
2024666226
2024686424
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 71

Þingmál A177 (fé mótvirðissjóðs)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1952-01-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 74

Þingmál A14 (vistheimili fyrir stúlkur)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Gísli Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-10-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1955-02-21 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 77

Þingmál A131 (samvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Friðjón Þórðarson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1958-05-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A35 (skólakostnaður)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Helgi Bergs (Nefnd) - Ræða hófst: 1961-03-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 84

Þingmál A210 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-05-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A177 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 608 (nefndarálit) útbýtt þann 1966-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Helgi Bergs (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A38 (togarakaup ríkisins)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Gils Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (endurhæfing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-12-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-12-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A8 (virkjun Lagarfoss)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1970-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A354 (jarðvarmaveitur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Jónas Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 92

Þingmál A86 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Geir Hallgrímsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A279 (dagvistunarheimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 733 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-05-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 93

Þingmál A3 (bygging og rekstur dagvistunarheimila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 452 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 485 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-04-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A100 (réttarstaða tjónaþola vegna skaða af völdum flugumferðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (þáltill.) útbýtt þann 1972-11-30 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 94

Þingmál A93 (sjálfskuldarábyrgð á lánum til kaupa á fiskiskipum)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A215 (olíubirgðastöð á Norðurlandi)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-02-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A11 (launajöfnunarbætur)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1975-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1975-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A285 (lán fyrir Flugleiðir hf.)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1975-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B99 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
75. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1975-04-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A31 (endurskoðun fyrningarákvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (þáltill.) útbýtt þann 1975-10-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A266 (fjáröflun til landhelgisgæslu, ríkisfjármál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Sigurður Blöndal - Ræða hófst: 1976-05-04 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Ragnar Arnalds (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A279 (dagvistarheimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 668 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-07 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 98

Þingmál A1 (fjárlög 1977)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Friðjón Þórðarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (dagvistarheimili fyrir börn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-18 15:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 159 (breytingartillaga) útbýtt þann 1976-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 200 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A36 (endurskoðun tekjuskattslaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (þáltill.) útbýtt þann 1976-10-20 15:00:00 [PDF]

Þingmál A105 (Kröfluvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1976-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1977-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A215 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (frumvarp) útbýtt þann 1977-03-29 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 99

Þingmál A28 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 1977-10-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A108 (rekstrar- og afurðalán til bænda)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1978-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (virkjun Blöndu)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1978-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A282 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 871 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1978-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1978-04-28 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-05-03 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Ragnar Arnalds (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-05-03 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Ragnar Arnalds (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A300 (þjónustustofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 719 (frumvarp) útbýtt þann 1978-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Kristján Ármannsson - Ræða hófst: 1978-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A304 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A328 (Kröfluvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 684 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1978-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1978-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A368 (menntamálaráðuneytið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 928 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1978-05-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 100

Þingmál A12 (efling þjónustu- og úrvinnsluiðnaðar í sveitum)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1978-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (rannsóknarnefnd til að kanna rekstur Flugleiða og Eimskipafélags Íslands)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (orkusparnaður)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1979-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (dagvistarheimili fyrir börn)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Soffía Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (ríkisábyrgð á launum við gjaldþrot)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (dómari og rannsóknardeild í skattamálum og bókhaldsmálum)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1978-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (frumvarp) útbýtt þann 1978-12-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1978-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (verðjöfnunargjald af raforku)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1979-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Tómas Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-12-18 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Tómas Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (orlof)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1979-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 715 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1979-05-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1979-01-29 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1979-05-10 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1979-05-15 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Ellert B. Schram (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1979-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (frumvarp) útbýtt þann 1979-01-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A271 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A289 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 883 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1979-05-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A290 (lyfjadreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-07 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 101

Þingmál A19 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Þingmál A20 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Löggjafarþing 102

Þingmál A23 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1980-01-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (lyfjadreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A44 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-12-19 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1980-02-14 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-02-18 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (fjárlög 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (nefndarálit) útbýtt þann 1980-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 262 (breytingartillaga) útbýtt þann 1980-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Eiður Guðnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (lánsfjárlög 1980)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1980-05-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A1 (fjárlög 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 327 (nefndarálit) útbýtt þann 1980-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (málefni Flugleiða hf.)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1980-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1980-11-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A122 (verðlag)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (frumvarp) útbýtt þann 1980-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A221 (útflutningsgjald af sjávarafurðum)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1981-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A290 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A306 (verðlagsaðhald)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1981-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A314 (stálbræðsla)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A319 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 737 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A320 (raforkuver)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 784 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1043 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-05-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-13 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1981-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A360 (orkuverð til fjarvarmaveitna)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1980-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A372 (málefni Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A1 (fjárlög 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A3 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 466 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-03-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-10-14 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir - Ræða hófst: 1981-11-09 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-11-09 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1982-03-03 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1982-03-10 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1982-03-17 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Helgi Seljan (forseti) - Ræða hófst: 1982-03-17 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-01 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1982-04-01 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1982-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (frumvarp) útbýtt þann 1981-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A42 (ráðstafanir vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (lánsfjárlög 1982)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1981-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-11-30 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Alexander Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Magnús H. Magnússon - Ræða hófst: 1981-11-23 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-11-23 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Magnús H. Magnússon - Ræða hófst: 1982-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (nefndir og fjárveitingar)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - prent - Ræða hófst: 1982-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A214 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-02-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A220 (fóðurverksmiðjur)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir - Ræða hófst: 1982-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A253 (ríkisreikningurinn 1978)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A257 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 540 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S499 ()

Þingræður:
77. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1982-04-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A1 (fjárlög 1983)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A11 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 1982-10-14 15:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-10-18 15:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 164 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A120 (atvinnuréttindi skipstjórnarmanna)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1983-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (gistiþjónusta á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 276 (þáltill.) útbýtt þann 1983-02-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A216 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1983-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A235 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-03-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A257 (skólakostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 623 (frumvarp) útbýtt þann 1983-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A258 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (frumvarp) útbýtt þann 1983-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál B68 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
43. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1983-02-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A1 (fjárlög 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 263 (nefndarálit) útbýtt þann 1983-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (fjármálaráðstafanir til verndar lífskjörum)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (gistiþjónusta á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (þáltill.) útbýtt þann 1983-10-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A82 (Ríkismat sjávarafurða)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1983-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1983-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1984-01-25 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1984-02-22 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A203 (úttekt á rekstrar- og afurðalánakerfi atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1984-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A217 (uppbygging Reykholtsstaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 386 (þáltill.) útbýtt þann 1984-02-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A311 (fjölbrautaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 606 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A319 (kvikmyndamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 650 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A349 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 791 (frumvarp) útbýtt þann 1984-05-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1984-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A356 (skipulag almenningsamgangna á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 862 (þáltill.) útbýtt þann 1984-05-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A378 (ríkisfjármál 1983)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A406 (þyrlukaup)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1984-01-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A428 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1984-03-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A1 (fjárlög 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]
Þingskjal nr. 370 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-02-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Kristín S. Kvaran (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-25 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-08 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1985-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (þingnefnd vegna rekstrarvanda í sjávarútvegi)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1984-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (þáltill.) útbýtt þann 1984-11-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (framkvæmd höfundalaga)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A213 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A397 (veitinga- og gististaðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 642 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1222 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1985-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A414 (fjárhagsvandi bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 680 (þáltill.) útbýtt þann 1985-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A415 (Myndlistaháskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 681 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A428 (gjöld af tóbaksvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 713 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 987 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-05-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A478 (tónlistarskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A487 (þörungavinnsla við Breiðafjörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 898 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1985-05-13 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B123 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
89. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1985-06-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A1 (fjárlög 1986)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1985-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Stefán Benediktsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1986-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (varnir gegn mengun sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 663 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 718 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A121 (sala Kröfluvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-11-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Skúli Alexandersson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1985-12-12 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Guðmundur Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (menningar og fræðasetur á Skriðuklaustri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (þáltill.) útbýtt þann 1985-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A232 (talnagetraunir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 936 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Eiður Guðnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A283 (sláturhús á Fagurhólsmýri)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A301 (dagvistarheimili fyrir börn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 553 (frumvarp) útbýtt þann 1986-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Kristín S. Kvaran - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A401 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 742 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-04-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A1 (fjárlög 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 445 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A71 (dagvistarheimili fyrir börn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (frumvarp) útbýtt þann 1986-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A158 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A196 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A273 (uppboðsmarkaður fyrir sjávarafla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 479 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A304 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A348 (iðnráðgjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 609 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A389 (erlend fjárfesting og íslenskt atvinnulíf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A394 (verndun fjölsóttra ferðamannastaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 717 (þáltill.) útbýtt þann 1987-03-03 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A1 (fjárlög 1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 421 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-12-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 434 (lög í heild) útbýtt þann 1987-12-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A181 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-12-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 350 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 435 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-12-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 481 (nefndarálit) útbýtt þann 1988-01-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A194 (verkaskipting ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A206 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A271 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-02-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A301 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (nefndarálit) útbýtt þann 1988-04-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A401 (álit matsnefndar og lokaskilareikningur Útvegsbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 747 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-03-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A417 (samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (frumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A430 (arðgreiðslur viðskiptabanka í ríkiseign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 780 (þáltill.) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A437 (löggjöf um forskólastig og uppbyggingu dagvistarstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (þáltill.) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A440 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A466 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 816 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A97 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 149 - Komudagur: 1990-12-07 - Sendandi: G-samtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 879 - Komudagur: 1991-03-12 - Sendandi: Nefndaog þingmáladeild skrifstofu Alþingis - [PDF]

Þingmál A320 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 761 - Komudagur: 1991-03-01 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 775 - Komudagur: 1991-03-04 - Sendandi: Félag íslenskra ferðaskrifstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 1991-03-04 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A1 (fjárlög 1992)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1991-12-12 23:35:00 - [HTML]

Þingmál A34 (íþróttakennsla í framhaldsskólum)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Hermann Níelsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-10-16 13:39:00 - [HTML]

Þingmál A45 (bókhald)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1991-12-18 15:30:00 - [HTML]

Þingmál A222 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - Ræða hófst: 1992-02-19 15:08:00 - [HTML]
146. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-15 16:35:00 - [HTML]
146. þingfundur - Eggert Haukdal - Ræða hófst: 1992-05-15 21:01:00 - [HTML]
151. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-19 13:46:00 - [HTML]
151. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-19 13:54:00 - [HTML]
151. þingfundur - Eggert Haukdal - Ræða hófst: 1992-05-19 15:15:46 - [HTML]

Þingmál A286 (ferðaþjónusta)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-03-19 10:44:00 - [HTML]

Þingmál A356 (rekstrarvandi sjávarútvegsfyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-05-12 22:28:17 - [HTML]

Þingmál B98 (Landakotsspítali og stefna ríkisstj. í málefnum sjúkrahúsanna á höfuðborgarsvæðinu)

Þingræður:
78. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-02-11 14:11:00 - [HTML]

Þingmál B137 (málefni St. Jósefsspítala í Hafnarfirði)

Þingræður:
7. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1991-10-15 13:56:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1992-08-17 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A39 (hlustunarskilyrði útvarps á Stöðvarfirði og í Breiðdal)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-10-08 10:31:29 - [HTML]

Þingmál A140 (fjáraukalög 1992)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-10-27 16:24:34 - [HTML]

Þingmál A189 (innheimta Pósts og síma)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-11-12 12:32:40 - [HTML]

Þingmál A284 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1992-12-22 01:48:04 - [HTML]

Þingmál A286 (skattamál)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1992-12-18 18:18:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 563 - Komudagur: 1992-12-11 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 598 - Komudagur: 1992-12-14 - Sendandi: BHMR - [PDF]
Dagbókarnúmer 694 - Komudagur: 1992-12-18 - Sendandi: Þjóðhagsstofnun - [PDF]

Þingmál A296 (grunnskóli)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1993-01-14 17:14:27 - [HTML]

Þingmál A350 (vátryggingarstarfsemi)[HTML]

Þingræður:
151. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-04-02 11:38:26 - [HTML]

Þingmál A378 (Vestnorræna þingmannaráðið 1992)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-03-11 16:13:47 - [HTML]

Þingmál A390 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-10 13:38:50 - [HTML]

Þingmál A419 (heimili fyrir börn og ungmenni)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-03-18 10:34:55 - [HTML]

Þingmál A428 (réttindi þeirra sem ekki hafa atvinnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (frumvarp) útbýtt þann 1993-03-23 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A470 (samningsveð)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-30 14:16:37 - [HTML]

Þingmál A524 (ferðaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (frumvarp) útbýtt þann 1993-04-02 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
161. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-21 17:34:57 - [HTML]

Þingmál A553 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
161. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1993-04-21 15:07:04 - [HTML]

Þingmál A554 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
175. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-05-07 22:15:00 - [HTML]

Þingmál A569 (vandi verslunar í strjálbýli)[HTML]

Þingræður:
165. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-04-29 12:24:33 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A6 (eftirlaunaréttindi launafólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1993-10-05 18:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Guðni Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-28 10:34:29 - [HTML]

Þingmál A41 (endurskoðun laga um skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (þáltill.) útbýtt þann 1993-10-12 18:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-11-17 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-24 13:59:18 - [HTML]
43. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1993-11-24 14:07:21 - [HTML]

Þingmál A234 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-29 16:46:40 - [HTML]

Þingmál A251 (skattamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 411 (nefndarálit) útbýtt þann 1993-12-16 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-12-17 17:09:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 185 - Komudagur: 1993-12-01 - Sendandi: Verslunarráð Íslands, - [PDF]
Dagbókarnúmer 218 - Komudagur: 1993-12-03 - Sendandi: BHMR, - [PDF]
Dagbókarnúmer 341 - Komudagur: 1993-12-10 - Sendandi: Ferðaþjónusta bænda - [PDF]
Dagbókarnúmer 468 - Komudagur: 1993-12-18 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: Greinargerð um lækkun VSK á matvæli - [PDF]
Dagbókarnúmer 472 - Komudagur: 1993-12-28 - Sendandi: Indriði H. Þorláksson - Skýring: Erindi um skatta, breytingar og horfur - [PDF]
Dagbókarnúmer 508 - Komudagur: 1994-01-05 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: greinargerð um lækkun VSK á matvæli - [PDF]

Þingmál A255 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
152. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-05-05 10:39:43 - [HTML]
152. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1994-05-05 11:25:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 757 - Komudagur: 1994-02-22 - Sendandi: Apótekarafélag Íslands, Neströð - [PDF]
Dagbókarnúmer 816 - Komudagur: 1994-03-07 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir -samantekt - [PDF]

Þingmál A260 (Verðjöfnunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 914 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-04-08 09:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A283 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1112 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-04-28 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-02-15 18:30:48 - [HTML]
149. þingfundur - Petrína Baldursdóttir - Ræða hófst: 1994-05-03 18:06:53 - [HTML]

Þingmál A285 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-12-14 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-01 14:08:07 - [HTML]

Þingmál A468 (sala ríkisins á SR-mjöli)[HTML]

Þingræður:
148. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-05-02 15:37:22 - [HTML]

Þingmál A469 (flugmálaáætlun 1994--1997)[HTML]

Þingræður:
152. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-05-05 15:50:53 - [HTML]

Þingmál A550 (leikskólar)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-12 14:09:49 - [HTML]

Þingmál A561 (vöruflutningar á landi)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-12 17:04:55 - [HTML]
129. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-04-12 17:38:16 - [HTML]

Þingmál B9 (rekstur dagvistarheimila sjúkrahúsanna)

Þingræður:
3. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1993-10-06 14:01:40 - [HTML]

Þingmál B28 (skýrsla dómsmálaráðherra um málefni Happdrættis Háskóla Íslands og almannavarna)

Þingræður:
14. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1993-10-18 16:24:19 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A22 (skipun nefndar um vatnsútflutning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (þáltill.) útbýtt þann 1994-10-04 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A54 (greiðsluaðlögun húsnæðislána)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-22 16:43:49 - [HTML]

Þingmál A62 (ferðaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-12 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A72 (bókhald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 129 - Komudagur: 1994-11-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 191 - Komudagur: 1994-11-17 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins, B/t Skúla Eggerts Þórðarsonar - [PDF]
Dagbókarnúmer 609 - Komudagur: 1994-12-19 - Sendandi: Félag bókhalds-og fjárhagsráðgjafa - [PDF]

Þingmál A88 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-17 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A96 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1994-12-19 21:13:43 - [HTML]

Þingmál A123 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1994-11-10 11:10:37 - [HTML]
94. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-02-14 20:31:05 - [HTML]

Þingmál A126 (grunnskóli)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1994-11-01 22:27:30 - [HTML]
96. þingfundur - Svavar Gestsson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 1995-02-16 16:41:01 - [HTML]
96. þingfundur - Svavar Gestsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-16 18:26:15 - [HTML]
105. þingfundur - Svavar Gestsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-24 12:47:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 349 - Komudagur: 1994-12-05 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir umsagnaraðila- samantekt - [PDF]
Dagbókarnúmer 966 - Komudagur: 1995-01-26 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga í Vesturlandskjördæmi - [PDF]

Þingmál A153 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-15 17:18:04 - [HTML]

Þingmál A319 (refsiákvæði nokkurra skattalaga)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-07 14:43:59 - [HTML]

Þingmál A335 (neyðarsímsvörun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-12-29 15:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1139 - Komudagur: 1995-02-15 - Sendandi: Securitas hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1436 - Komudagur: 1995-04-18 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - Skýring: Áfangaskýrsla nefndar dómsmálaráðhera - [PDF]

Þingmál A337 (vörugjald af olíu)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-07 15:17:47 - [HTML]

Þingmál A409 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1995-02-21 23:23:45 - [HTML]

Þingmál A438 (vörugjald af ökutækjum)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-25 15:37:22 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A4 (gjald af áfengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (lög í heild) útbýtt þann 1995-06-15 16:13:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 120

Þingmál A30 (veiðileyfagjald)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-17 13:14:26 - [HTML]

Þingmál A43 (lánsfjárlög 1996)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-10-17 14:05:49 - [HTML]
76. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-12-21 17:50:42 - [HTML]

Þingmál A94 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-29 09:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-02 10:36:14 - [HTML]
25. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-11-02 12:22:02 - [HTML]
130. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-05-03 16:15:07 - [HTML]

Þingmál A96 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 285 (lög í heild) útbýtt þann 1995-12-05 17:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A166 (verslunarrekstur í Flugstöð Leifs Eiríkssonar)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1995-11-27 15:22:32 - [HTML]

Þingmál A205 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-12-15 17:11:45 - [HTML]

Þingmál A254 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Ágúst Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-19 19:15:29 - [HTML]

Þingmál A256 (fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Litáens)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (þáltill. n.) útbýtt þann 1995-12-20 19:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A257 (fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Lettlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (þáltill. n.) útbýtt þann 1995-12-20 19:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A258 (fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Eistlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (þáltill. n.) útbýtt þann 1995-12-20 19:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A274 (samningsveð)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-02-01 11:11:46 - [HTML]

Þingmál A299 (skattlagning happdrættisreksturs)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-02-21 14:01:27 - [HTML]

Þingmál A323 (réttindi og skyldur kennara og skólastjórnenda grunnskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1996-02-19 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-07 10:35:54 - [HTML]
108. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-14 15:11:59 - [HTML]

Þingmál A331 (stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 1996-02-27 14:40:04 - [HTML]
147. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-23 13:38:23 - [HTML]
147. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1996-05-23 16:02:42 - [HTML]
151. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1996-05-29 14:44:26 - [HTML]
160. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1996-06-04 10:25:10 - [HTML]

Þingmál A365 (flugmálaáætlun 1996--1999)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1996-03-05 14:41:35 - [HTML]

Þingmál A366 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-05 21:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
161. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-06-05 14:18:44 - [HTML]
161. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1996-06-05 15:45:45 - [HTML]
161. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1996-06-05 21:12:47 - [HTML]

Þingmál A408 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-04-10 14:10:09 - [HTML]

Þingmál A421 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-04-16 19:20:48 - [HTML]
155. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-05-30 15:15:39 - [HTML]
160. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1996-06-04 11:33:41 - [HTML]
160. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1996-06-04 14:23:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2012 - Komudagur: 1996-05-14 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2079 - Komudagur: 1996-05-24 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (svar við bréfi nefndarinnar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2091 - Komudagur: 1996-05-24 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - Skýring: (svar við bréfi nefndarinnar) - [PDF]

Þingmál A422 (staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1210 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-05 13:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2076 - Komudagur: 1996-05-24 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2081 - Komudagur: 1996-05-24 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (svar við bréfi nefndarinnar) - [PDF]

Þingmál A441 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1038 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-22 15:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
142. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-20 18:19:53 - [HTML]

Þingmál A524 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-06-04 17:04:10 - [HTML]
160. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-06-04 17:07:57 - [HTML]

Þingmál B147 (neyðarsímsvörun)

Þingræður:
69. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-12-18 16:18:58 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A1 (fjárlög 1997)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-13 10:34:38 - [HTML]
43. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1996-12-13 23:04:27 - [HTML]
53. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1996-12-20 10:02:58 - [HTML]
53. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-12-20 16:03:41 - [HTML]

Þingmál A48 (fjáraukalög 1996)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1996-12-10 16:04:31 - [HTML]
50. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-12-19 10:39:39 - [HTML]

Þingmál A57 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-12-12 16:29:10 - [HTML]

Þingmál A125 (þátttaka ríkisins í náttúrustofum í kjördæmum)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-20 14:46:18 - [HTML]
29. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-11-20 14:49:41 - [HTML]

Þingmál A149 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-17 16:20:50 - [HTML]
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-12-17 23:16:11 - [HTML]
49. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-12-18 21:16:33 - [HTML]

Þingmál A150 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-13 15:29:57 - [HTML]
23. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-11-13 15:34:41 - [HTML]
23. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1996-11-13 15:47:02 - [HTML]

Þingmál A152 (Flugskóli Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-03-17 16:59:49 - [HTML]

Þingmál A230 (Stofnun jafnréttismála fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1997-05-02 16:28:12 - [HTML]
115. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1997-05-02 16:39:38 - [HTML]

Þingmál A234 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1378 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-17 13:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A238 (almenningsbókasöfn)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-01-28 17:01:08 - [HTML]

Þingmál A284 (starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 538 (frumvarp) útbýtt þann 1997-02-03 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A437 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-18 16:15:51 - [HTML]

Þingmál A480 (viðbætur við I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1997-04-02 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A486 (öryggisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1997-05-06 15:42:07 - [HTML]
117. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1997-05-06 15:54:32 - [HTML]

Þingmál A530 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1331 (nefndarálit) útbýtt þann 1997-05-16 16:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1834 - Komudagur: 1997-04-29 - Sendandi: Lífeyrissjóður Tæknifræðingafél., Bergsteinn Gunnarsson - [PDF]

Þingmál A566 (aðgerðir gegn skattsvikum)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-04-16 14:22:14 - [HTML]

Þingmál A575 (vandi lesblindra)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-04-23 15:07:59 - [HTML]

Þingmál B44 (fjármál Sjúkrahúss Reykjavíkur)

Þingræður:
7. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-10-14 15:24:36 - [HTML]

Þingmál B195 (málefni Silfurlax)

Þingræður:
71. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1997-02-17 15:30:54 - [HTML]

Þingmál B262 (réttur alþingismanna til upplýsinga um fyrirtæki og stofnanir í ríkiseigu)

Þingræður:
95. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1997-03-20 13:57:47 - [HTML]

Þingmál B329 (rekstur Fríhafnarinnar í Leifsstöð)

Þingræður:
123. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-13 13:35:06 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A1 (fjárlög 1998)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-12-12 22:30:11 - [HTML]
49. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1997-12-19 23:59:53 - [HTML]

Þingmál A55 (fjáraukalög 1997)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1997-10-14 14:33:30 - [HTML]
38. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-09 21:28:42 - [HTML]

Þingmál A76 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Sturla Böðvarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-13 15:48:01 - [HTML]

Þingmál A149 (rafræn eignarskráning verðbréfa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 142 - Komudagur: 1997-11-20 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 243 - Komudagur: 1997-11-25 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A156 (söfnunarkassar)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 1997-11-03 17:11:48 - [HTML]

Þingmál A194 (hollustuhættir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-03 18:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A201 (loftferðir)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-21 16:44:12 - [HTML]

Þingmál A207 (flugmálaáætlun 1998-2001)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-04-21 15:10:49 - [HTML]

Þingmál A225 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1997-11-03 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (vörugjald af ökutækjum)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-12-08 18:07:50 - [HTML]

Þingmál A338 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 703 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-20 19:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-13 17:55:53 - [HTML]

Þingmál A356 (leiklistarlög)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-01-27 14:40:19 - [HTML]
52. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-01-27 15:46:48 - [HTML]

Þingmál A367 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-09 12:38:41 - [HTML]

Þingmál A445 (lögverndun á starfsheiti grunnskólakennara)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-02-13 10:39:49 - [HTML]

Þingmál A468 (aðstaða landsmanna til að nýta sér ljósleiðarann)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-03-04 13:52:28 - [HTML]
78. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-03-04 14:05:33 - [HTML]

Þingmál A478 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1525 - Komudagur: 1998-03-26 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1546 - Komudagur: 1998-03-26 - Sendandi: Félag starfsfólks í veitingahúsum, Sigurður Guðmundsson formaður - [PDF]

Þingmál A480 (gjald af áfengi)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-03-03 17:47:16 - [HTML]

Þingmál A485 (staðsetning Fjárfestingarbanka og Nýsköpunarsjóðs)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-03-11 15:06:58 - [HTML]

Þingmál A553 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1544 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-04 18:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
142. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-06-03 10:44:11 - [HTML]

Þingmál A559 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 812 - Komudagur: 1998-02-05 - Sendandi: Landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (samningur um starfsskilyrði mjólkurframleiðslu) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2029 - Komudagur: 1998-04-25 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - Skýring: (kæra á atkv.gr.) - [PDF]

Þingmál A619 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1545 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-04 18:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-14 13:33:10 - [HTML]

Þingmál A698 (álagning fjármagnstekjuskatts)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-05-04 13:52:36 - [HTML]

Þingmál B55 (stefnan í heilbrigðismálum)

Þingræður:
11. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - Ræða hófst: 1997-10-16 11:54:02 - [HTML]

Þingmál B77 (stefnan í málefnum Ríkisútvarpsins)

Þingræður:
19. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-05 15:40:12 - [HTML]

Þingmál B108 (skýrsla félagsmálaráðherra um réttindi fatlaðra)

Þingræður:
35. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 1997-12-04 10:51:02 - [HTML]

Þingmál B439 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
143. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-06-03 20:41:44 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A1 (fjárlög 1999)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-11 11:15:14 - [HTML]
46. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-19 11:53:28 - [HTML]

Þingmál A3 (fjáraukalög 1997)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1998-10-01 15:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A79 (starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (frumvarp) útbýtt þann 1998-10-12 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A97 (dreifðir gagnagrunnar á heilbrigðissviði og persónuvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (þáltill.) útbýtt þann 1998-10-13 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A109 (gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (lög í heild) útbýtt þann 1998-12-17 12:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-10-15 14:45:17 - [HTML]
37. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-12-10 11:52:03 - [HTML]

Þingmál A135 (sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 257 - Komudagur: 1998-11-25 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A136 (innheimtulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 279 - Komudagur: 1998-11-25 - Sendandi: Intrum á Íslandi ehf - [PDF]

Þingmál A142 (rekstur almenningssamgöngukerfis í Eyjafirði)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-20 13:50:44 - [HTML]

Þingmál A146 (leiklistarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 514 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-12-17 12:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-22 10:42:33 - [HTML]
15. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-10-22 10:54:21 - [HTML]
32. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-03 15:10:32 - [HTML]

Þingmál A173 (fjáraukalög 1998)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-04 10:37:40 - [HTML]
33. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-04 11:06:13 - [HTML]
33. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1998-12-04 11:22:28 - [HTML]

Þingmál A278 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 637 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-12-20 12:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 566 - Komudagur: 1998-12-10 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda, Þorvarður Gunnarsson formaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 658 - Komudagur: 1998-12-14 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A279 (bifreiðagjald, fjáröflun til vegagerðar og vörugjald af ökutækjum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 238 - Komudagur: 1998-11-24 - Sendandi: Húsavíkurkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 623 - Komudagur: 1998-12-12 - Sendandi: Landvari,landsfélag vörubifreig - [PDF]

Þingmál A282 (skipulag á fólksflutningum með hópferðabifreiðum)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-03 12:28:58 - [HTML]

Þingmál A313 (útboð í Flugstöð Leifs Eiríkssonar)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - ber af sér sakir - Ræða hófst: 1999-02-10 14:03:41 - [HTML]

Þingmál A343 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1999-01-11 20:28:15 - [HTML]

Þingmál A371 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1999-02-04 11:57:02 - [HTML]

Þingmál A420 (menningarhús)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-03 15:22:38 - [HTML]
58. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-02-03 15:25:17 - [HTML]

Þingmál A528 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1205 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-11 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1999-02-19 18:31:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1213 - Komudagur: 1999-03-03 - Sendandi: Náttúrufræðistofa Kópavogs - [PDF]
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 1999-03-03 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands, Árni Finnsson - [PDF]

Þingmál A564 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-10 23:47:44 - [HTML]

Löggjafarþing 124

Þingmál A5 (verkaskipting hins opinbera og einkaaðila)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-06-14 14:54:29 - [HTML]
4. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1999-06-14 15:13:57 - [HTML]
4. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-06-14 15:40:08 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A1 (fjárlög 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1999-12-14 22:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-15 15:01:49 - [HTML]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-10-01 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A8 (verkaskipting hins opinbera og einkaaðila)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-11 18:25:41 - [HTML]

Þingmál A77 (frádráttur gjafa og framlaga frá tekjum við álagningu skatta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (svar) útbýtt þann 1999-11-01 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A105 (forgangur kostaðra dagskrárliða Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-03 13:47:29 - [HTML]

Þingmál A117 (fjáraukalög 1999)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-12-07 18:41:35 - [HTML]
37. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-07 19:11:15 - [HTML]

Þingmál A122 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-01 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 469 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-16 19:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 500 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-12-21 09:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 525 (lög í heild) útbýtt þann 1999-12-21 22:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-17 12:41:27 - [HTML]
48. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-17 18:16:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 486 - Komudagur: 1999-12-10 - Sendandi: TAL hf. - Skýring: (A&P lögmenn fyrir TAL) - [PDF]

Þingmál A156 (afkoma Flugstöðvar og Fríhafnar á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-11-18 11:27:46 - [HTML]

Þingmál A173 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 200 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-11 10:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 503 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-12-20 11:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 528 (lög í heild) útbýtt þann 1999-12-21 22:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-11-22 17:39:14 - [HTML]

Þingmál A186 (framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1999-11-17 22:36:06 - [HTML]

Þingmál A193 (starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (frumvarp) útbýtt þann 1999-11-17 15:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A194 (almenningssamgöngur á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 1999-12-08 15:53:51 - [HTML]
39. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-12-08 15:55:54 - [HTML]

Þingmál A198 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 727 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-03-13 18:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2000-04-07 11:55:27 - [HTML]
95. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-07 12:27:22 - [HTML]

Þingmál A206 (fullgilding samnings um framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 784 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-03-20 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 791 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-03-21 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 792 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-03-21 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-07 23:40:56 - [HTML]
83. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-21 13:56:23 - [HTML]
83. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2000-03-21 21:34:37 - [HTML]

Þingmál A213 (tekjustofnar í stað söfnunarkassa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (þáltill.) útbýtt þann 1999-11-22 18:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-15 18:12:08 - [HTML]

Þingmál A223 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2000-04-10 18:28:46 - [HTML]

Þingmál A234 (rekstur Herjólfs hf. í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-02-02 15:01:57 - [HTML]

Þingmál A296 (vegáætlun fyrir árin 2000 - 2004)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-17 10:35:27 - [HTML]

Þingmál A299 (flugmálaáætlun 2000 - 2003)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2000-05-04 15:12:57 - [HTML]

Þingmál A326 (skylduskil til safna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 576 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-08 13:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A336 (meðferðarstofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 588 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2000-02-14 14:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A364 (áhættulán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 699 (svar) útbýtt þann 2000-03-09 11:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A401 (lyfjalög og almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1640 - Komudagur: 2000-04-18 - Sendandi: Háskóli Íslands - lyfjafræðideild - [PDF]

Þingmál A418 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 681 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-03-13 16:38:19 - [HTML]
77. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-03-13 18:19:52 - [HTML]
77. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-03-13 19:04:51 - [HTML]

Þingmál A470 (Norræna ráðherranefndin 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-03-16 11:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (brunavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1249 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-09 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1250 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-05-09 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1354 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-10 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1362 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-10 21:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1613 - Komudagur: 2000-04-18 - Sendandi: Brunavarnir á Héraði, Baldur Pálsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2035 - Komudagur: 2000-05-03 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi um.) - [PDF]

Þingmál A500 (álagning gjalda á vörur)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-05-09 20:22:09 - [HTML]

Þingmál A502 (stofnun hlutafélags um Flugstöð Leifs Eiríkssonar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 797 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-21 22:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-23 12:18:36 - [HTML]
117. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-12 11:43:02 - [HTML]
117. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2000-05-12 14:35:32 - [HTML]

Þingmál A506 (umferð um Hvalfjarðargöng)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 958 (svar) útbýtt þann 2000-04-12 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A521 (vinnumarkaðsaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-07 14:41:35 - [HTML]

Þingmál A534 (lífsýnasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-09 20:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Jónína Bjartmarz (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-11 12:47:44 - [HTML]

Þingmál A547 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1683 - Komudagur: 2000-04-19 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1990 - Komudagur: 2000-05-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: Viðbótarumsögn - [PDF]

Þingmál A548 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 850 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1293 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-09 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1325 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-09 17:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-06 20:47:01 - [HTML]
94. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-04-06 20:54:49 - [HTML]
94. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-06 21:05:52 - [HTML]

Þingmál A553 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 855 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1351 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-10 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1359 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-10 21:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (bílaleigur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A583 (staðfesting breytinga á stofnsamningi Evrópustofnunar fjarskipta um gervitungl, EUTELSAT)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 885 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1079 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-27 18:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-06 14:59:41 - [HTML]
105. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-04 12:15:13 - [HTML]

Þingmál A593 (endurreisn velferðarkerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (þáltill.) útbýtt þann 2000-04-06 13:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (yfirlitsskýrsla um alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 956 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-04-07 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A642 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1300 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-05-09 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A646 (áfengiskaupaaldur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1378 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-05-11 15:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A653 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1402 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-05-12 21:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B99 (útboð á rekstri grunnskóla í Hafnarfirði)

Þingræður:
16. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-11-01 15:41:31 - [HTML]

Þingmál B364 (málefni Þjóðminjasafnsins)

Þingræður:
73. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-03-07 14:10:43 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A1 (fjárlög 2001)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2000-11-30 17:56:45 - [HTML]

Þingmál A6 (afnám skattleysissvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-09 14:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A28 (meðferðarstofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2000-10-05 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1255 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2001-05-18 13:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A51 (löggjöf og eftirlit með klámi, vændi o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2001-01-15 12:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A56 (loftferðir)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-02 15:02:42 - [HTML]
19. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-02 15:10:38 - [HTML]

Þingmál A146 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2001-03-08 11:22:10 - [HTML]

Þingmál A156 (fjáraukalög 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 340 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-11-24 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-27 15:46:58 - [HTML]

Þingmál A175 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-10-30 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A199 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-11-27 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-28 14:23:47 - [HTML]

Þingmál A240 (vinnumarkaðsaðgerðir)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-07 16:40:27 - [HTML]

Þingmál A276 (heilbrigðisáætlun til ársins 2010)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2000-12-07 19:13:47 - [HTML]

Þingmál A283 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2000-12-16 10:32:59 - [HTML]

Þingmál A317 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2000-12-07 17:49:53 - [HTML]

Þingmál A345 (tóbaksvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1260 - Komudagur: 2001-02-19 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1656 - Komudagur: 2001-03-28 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A389 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1340 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-05-16 11:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-13 16:04:44 - [HTML]
129. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-19 21:41:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1303 - Komudagur: 2001-03-02 - Sendandi: Heilbrigðisnefnd Hafnarfj.- og Kópavogssvæðis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1339 - Komudagur: 2001-03-06 - Sendandi: Landssamband fiskeldis og hafbeitarstöðva - [PDF]
Dagbókarnúmer 1413 - Komudagur: 2001-03-13 - Sendandi: Óttar Yngvason hrl. - Skýring: (afrit af bréfum o.fl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1435 - Komudagur: 2001-03-15 - Sendandi: Orri Vigfússon, formaður NASF - Skýring: (umsögn og myndband) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1437 - Komudagur: 2001-03-15 - Sendandi: Landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (brtl. og afrit af bréfi) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1469 - Komudagur: 2001-03-16 - Sendandi: Fjarðabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1629 - Komudagur: 2001-03-23 - Sendandi: Óttar Yngvason - [PDF]
Dagbókarnúmer 1785 - Komudagur: 2001-04-05 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2511 - Komudagur: 2001-05-08 - Sendandi: Óttar Yngvason - [PDF]

Þingmál A390 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (frumvarp) útbýtt þann 2001-01-17 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A412 (samningur milli Evrópubandalagsins og Íslands og Noregs um beiðni um hæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 764 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2001-02-26 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A467 (rekstrarleyfi veitinga- og gististaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 844 (svar) útbýtt þann 2001-03-12 18:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A514 (rekstur heilsugæslustöðva í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-03-14 15:19:08 - [HTML]

Þingmál A527 (velferðarsamfélagið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (þáltill.) útbýtt þann 2001-03-07 13:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A540 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 840 (frumvarp) útbýtt þann 2001-03-06 16:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-03 13:46:38 - [HTML]

Þingmál A567 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-03-27 18:03:45 - [HTML]

Þingmál A572 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-15 11:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2727 - Komudagur: 2001-05-31 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]

Þingmál A602 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-06 14:54:05 - [HTML]
129. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-19 20:24:52 - [HTML]

Þingmál A619 (samningur um Alþjóðastofnun um notkun gervitungla í siglingum (INMARSAT))[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-05 11:26:33 - [HTML]

Þingmál A633 (leigubifreiðar)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2001-04-06 12:46:45 - [HTML]

Þingmál A686 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-05 20:17:27 - [HTML]
120. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-05-11 12:07:01 - [HTML]
120. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-11 12:14:32 - [HTML]
120. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-11 12:19:13 - [HTML]
128. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-05-18 15:21:41 - [HTML]

Þingmál A707 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1316 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-05-14 20:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
127. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2001-05-17 13:31:50 - [HTML]
127. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2001-05-17 14:05:07 - [HTML]
127. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-05-17 16:31:42 - [HTML]
127. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2001-05-17 17:58:25 - [HTML]
127. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2001-05-17 20:50:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2500 - Komudagur: 2001-05-08 - Sendandi: Framkvæmdanefnd um einkavæðingu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2548 - Komudagur: 2001-05-10 - Sendandi: Samkeppnisstofnun, bt. Hrafnkels Óskarssonar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2600 - Komudagur: 2001-05-11 - Sendandi: Þórður Runólfsson prófessor - [PDF]

Þingmál A719 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2802 - Komudagur: 2001-08-31 - Sendandi: Rafmagnsveitur ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2819 - Komudagur: 2001-09-06 - Sendandi: Verkfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2821 - Komudagur: 2001-09-10 - Sendandi: Selfossveitur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2835 - Komudagur: 2001-09-14 - Sendandi: Hitaveita Suðurnesja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2836 - Komudagur: 2001-09-14 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skrifstofa borgarstjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 2837 - Komudagur: 2001-09-17 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2840 - Komudagur: 2001-09-20 - Sendandi: Akraneskaupstaður, bæjarskrifstofur - [PDF]

Þingmál A741 (framkvæmd vegáætlunar 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1367 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-05-16 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A742 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1505 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-20 01:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B117 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 1999)

Þingræður:
26. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2000-11-16 10:36:34 - [HTML]

Þingmál B140 (niðurstöður Haag-ráðstefnunnar um loftslagsbreytingar)

Þingræður:
32. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2000-11-27 15:20:49 - [HTML]

Þingmál B410 (samningar Íslandspósts hf. um dreifingu pósts á landsbyggðinni)

Þingræður:
97. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2001-03-26 15:41:27 - [HTML]

Þingmál B461 (skipulag flugöryggismála)

Þingræður:
108. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2001-04-06 13:41:04 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A1 (fjárlög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 475 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2001-12-06 21:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A20 (velferðarsamfélagið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-04 10:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A21 (fjárreiður stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-18 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A22 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-08 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A45 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-08 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-15 13:47:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 864 - Komudagur: 2002-02-25 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2058 - Komudagur: 2002-04-23 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga - Skýring: (framhaldsumsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2089 - Komudagur: 2002-04-26 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A55 (samstarf fagstétta í heilsugæsluþjónustu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 893 - Komudagur: 2002-02-26 - Sendandi: Heilsugæslan í Reykjavík - [PDF]

Þingmál A68 (greiðslur úr ábyrgðasjóði launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2001-10-04 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 210 (svar) útbýtt þann 2001-10-30 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A87 (greiðslur fyrir tjón af völdum jarðskjálfta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 217 (svar) útbýtt þann 2001-10-30 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A88 (tjón á útihúsum af völdum jarðskjálfta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (svar) útbýtt þann 2001-10-30 15:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A114 (tekjuskattur og eignarskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-04 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 472 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-06 10:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 515 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2001-12-11 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 550 (lög í heild) útbýtt þann 2001-12-12 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2001-10-09 14:15:20 - [HTML]
6. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-10-09 14:37:39 - [HTML]
45. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2001-12-06 16:23:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 37 - Komudagur: 2001-11-07 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins, B/t Skúla Eggerts Þórðarsonar - [PDF]
Dagbókarnúmer 41 - Komudagur: 2001-11-07 - Sendandi: KPMG og fleiri - [PDF]
Dagbókarnúmer 119 - Komudagur: 2001-11-15 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A128 (fjáraukalög 2001)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Gísli S. Einarsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-21 16:30:38 - [HTML]
42. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2001-12-04 17:54:50 - [HTML]

Þingmál A131 (rannsóknir á útbreiðslu, stofnstærð og veiðiþoli kúfskeljar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 887 - Komudagur: 2002-02-26 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga - [PDF]

Þingmál A135 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-09 18:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-01-29 17:11:26 - [HTML]
62. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2002-01-29 17:51:50 - [HTML]
68. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2002-02-04 19:59:21 - [HTML]
68. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-04 21:58:20 - [HTML]

Þingmál A139 (átak til að lengja ferðaþjónustutímann)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-11 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A145 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-11 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A167 (leigubifreiðar)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2001-11-01 13:44:49 - [HTML]

Þingmál A168 (póstþjónusta)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2001-11-01 15:51:07 - [HTML]
81. þingfundur - Jón Bjarnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-25 16:26:16 - [HTML]
81. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-02-25 17:28:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 237 - Komudagur: 2001-11-23 - Sendandi: Póstmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A199 (ferðaþjónusta á norðausturhorni Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-30 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A228 (skylduskil til safna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-31 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 930 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-03-07 14:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 933 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-03-07 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A229 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 301 - Komudagur: 2001-11-30 - Sendandi: Félag eldri borgara í Rvík og nágr. - [PDF]

Þingmál A230 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 239 - Komudagur: 2001-11-23 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (lagt fram í heimsókn nefndarinnar) - [PDF]

Þingmál A233 (heildarstefna um uppbyggingu og rekstur meðferðarstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 260 (þáltill.) útbýtt þann 2001-11-01 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A252 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-06 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 690 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-02-04 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 928 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-03-07 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2001-11-13 14:40:29 - [HTML]
27. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2001-11-13 14:54:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 337 - Komudagur: 2001-12-05 - Sendandi: Flugmálastjórn - [PDF]

Þingmál A278 (Íþróttamiðstöð Íslands að Laugarvatni)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-13 14:10:38 - [HTML]

Þingmál A310 (tónlistarnám fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-12-05 15:22:49 - [HTML]

Þingmál A318 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-26 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1412 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-29 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1436 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-30 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A321 (breyting á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 406 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-11-26 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-29 18:58:21 - [HTML]
67. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2002-01-31 14:45:17 - [HTML]

Þingmál A333 (eldi nytjastofna sjávar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 945 - Komudagur: 2002-02-28 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A347 (bókhald, ársreikningar og tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 721 - Komudagur: 2002-02-18 - Sendandi: Deloitte & Touche hf - [PDF]

Þingmál A386 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1129 - Komudagur: 2002-03-12 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1136 - Komudagur: 2002-03-12 - Sendandi: Hafnasamband sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A387 (bótaábyrgð vegna tjóns af notkun loftfars vegna hernaðaraðgerða, hryðjuverka eða áþekkra atvika)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2002-01-24 17:22:31 - [HTML]

Þingmál A404 (stofnun og rekstur tónminjasafns á Stokkseyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 661 (þáltill.) útbýtt þann 2002-01-24 10:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A430 (endurskoðun á reglum um innheimtu virðisaukaskatts)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 691 (þáltill.) útbýtt þann 2002-01-29 17:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Ólafur Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-07 17:34:07 - [HTML]

Þingmál A439 (þjónustugjald á fjölsóttum náttúruverndarsvæðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 706 (þáltill.) útbýtt þann 2002-02-04 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A492 (verndun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 782 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-11 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-14 21:27:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1295 - Komudagur: 2002-03-18 - Sendandi: Akureyrarbær, bæjarskrifstofur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1298 - Komudagur: 2002-03-18 - Sendandi: Grindavíkurkaupstaður - [PDF]

Þingmál A503 (virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2002-04-03 22:28:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2208 - Komudagur: 2002-05-28 - Sendandi: Tómas Gunnarsson lögfræðingur - Skýring: (afrit af bréfum) - [PDF]

Þingmál A517 (vöruverð í dreifbýli)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-03-13 15:57:59 - [HTML]

Þingmál A520 (Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1347 - Komudagur: 2002-03-19 - Sendandi: Náttúrustofa Austurlands - Skýring: (sameiginl. forstm. og stjórn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1349 - Komudagur: 2002-03-19 - Sendandi: Náttúrustofa Vesturlands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1588 - Komudagur: 2002-04-03 - Sendandi: Náttúrustofa Norðurlands vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1875 - Komudagur: 2002-04-12 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]

Þingmál A551 (fullgilding stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A562 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Kristján Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-05 16:59:36 - [HTML]
87. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2002-03-05 17:43:43 - [HTML]

Þingmál A564 (brottfall lagaákvæða um héraðslækna o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1996 - Komudagur: 2002-04-18 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús, læknaráð - [PDF]

Þingmál A573 (takmarkanir á tóbaksreykingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1067 (svar) útbýtt þann 2002-03-26 16:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A589 (svört atvinnustarfsemi, skattsvik og eftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1225 (svar) útbýtt þann 2002-04-17 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A599 (stefnumótun um aukið umferðaröryggi)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2002-04-19 17:36:33 - [HTML]

Þingmál A601 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-08 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1280 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2002-04-19 18:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1395 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-27 11:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1420 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-29 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-11 20:00:35 - [HTML]
94. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2002-03-11 20:10:11 - [HTML]
127. þingfundur - Jónína Bjartmarz (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-24 12:16:43 - [HTML]
127. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2002-04-24 12:39:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2002-04-05 - Sendandi: Efnafræðifélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1798 - Komudagur: 2002-04-10 - Sendandi: Lyf og heilsa - Hagræði hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1799 - Komudagur: 2002-04-10 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A629 (réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 990 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-15 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A630 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1001 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-19 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1450 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-30 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1458 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-05-02 18:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-25 21:57:58 - [HTML]

Þingmál A636 (breyting á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1008 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-03-19 17:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A638 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-20 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1465 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-05-02 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1487 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-05-03 15:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2002-04-08 12:23:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1919 - Komudagur: 2002-04-15 - Sendandi: Samorka - [PDF]
Dagbókarnúmer 2313 - Komudagur: 2002-07-10 - Sendandi: Samorka - [PDF]

Þingmál A651 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-22 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-08 12:45:52 - [HTML]
114. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2002-04-08 12:56:52 - [HTML]
114. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-04-08 16:18:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2168 - Komudagur: 2002-05-16 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Suðurlandssvæðis - [PDF]
Dagbókarnúmer 2172 - Komudagur: 2002-05-17 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2173 - Komudagur: 2002-05-17 - Sendandi: Umhverfis- og heilbrigðisstofa Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2222 - Komudagur: 2002-05-31 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis - [PDF]
Dagbókarnúmer 2256 - Komudagur: 2002-06-10 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 2270 - Komudagur: 2002-06-11 - Sendandi: Spilliefnanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2309 - Komudagur: 2002-06-30 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2328 - Komudagur: 2002-09-02 - Sendandi: Sorpeyðing höfuðborgarsvæðis bs - [PDF]
Dagbókarnúmer 2332 - Komudagur: 2002-09-19 - Sendandi: Kópavogsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 2335 - Komudagur: 2002-09-26 - Sendandi: Sorpurðun Vesturlands hf. - [PDF]

Þingmál A662 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-26 16:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A675 (alþjóðasamþykkt um menntun og þjálfun, skírteini og vaktstöður áhafna fiskiskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1091 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-04-08 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A680 (vegáætlun fyrir árin 2000--2004)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-09 15:45:17 - [HTML]

Þingmál A682 (fullgilding Stokkhólmssamnings um þrávirk lífræn efni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1098 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-04-09 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A684 (aðild að Kyoto-bókun við rammasamning Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1100 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-04-03 15:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A733 (framkvæmd vegáætlunar 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-04-20 11:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A738 (olíugjald og kílómetragjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-04-30 20:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B388 (útboð í heilbrigðisþjónustu)

Þingræður:
93. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-08 13:38:06 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A1 (fjárlög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-01 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-10-04 17:44:23 - [HTML]

Þingmál A18 (samkeppnisstaða atvinnufyrirtækja á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-19 17:50:10 - [HTML]
74. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2003-02-06 14:05:40 - [HTML]

Þingmál A22 (velferðarsamfélagið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-04 14:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A39 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-07 16:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A66 (fjáraukalög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-11-25 12:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A81 (launa- og starfskjör á vernduðum vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 260 (svar) útbýtt þann 2002-10-29 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A126 (daggjöld dvalar- og hjúkrunarheimila)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2002-10-30 14:58:04 - [HTML]

Þingmál A142 (þjónustugjald á fjölsóttum náttúruverndarsvæðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-09 15:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A185 (akstur ferðamanna á malarvegum)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2002-11-13 17:06:56 - [HTML]

Þingmál A189 (GSM-dreifikerfið)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2002-11-13 17:18:01 - [HTML]

Þingmál A206 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1662 - Komudagur: 2003-03-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A240 (verndun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-12 13:49:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 802 - Komudagur: 2003-01-20 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 937 - Komudagur: 2003-02-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (sameig.leg umsögn) - [PDF]

Þingmál A252 (fjárhagsleg staða fyrirtækja í ferðaþjónustu)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-11-13 17:59:21 - [HTML]

Þingmál A253 (upplýsingamiðstöðvar í ferðaþjónustu)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-11-13 18:11:45 - [HTML]

Þingmál A257 (póstþjónusta)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2002-12-12 17:14:22 - [HTML]

Þingmál A278 (flutningur opinberra starfa og stofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 930 (svar) útbýtt þann 2003-02-11 17:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A280 (flutningur opinberra starfa og stofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1319 (svar) útbýtt þann 2003-03-13 20:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A324 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 619 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-09 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 637 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-10 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-10 15:34:35 - [HTML]
54. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2002-12-12 15:17:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 468 - Komudagur: 2002-12-04 - Sendandi: Landssamband eldri borgara - [PDF]
Dagbókarnúmer 515 - Komudagur: 2002-12-04 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (breyt.tillögur) - [PDF]
Dagbókarnúmer 518 - Komudagur: 2002-12-04 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (v. breyt.till. frá fjármrn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 548 - Komudagur: 2002-12-05 - Sendandi: Ritari efnahags- og viðskiptanefndar - Skýring: (breyt.tillögur) - [PDF]
Dagbókarnúmer 618 - Komudagur: 2002-12-10 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (br. fyrningarreglur) - [PDF]

Þingmál A337 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-07 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 744 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-13 11:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 763 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-12-13 15:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-07 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1116 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-08 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1173 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1205 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-12 15:02:03 - [HTML]
93. þingfundur - Magnús Stefánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-10 16:28:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 30 - Komudagur: 2002-10-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (um frv. frá 127. þingi) - [PDF]
Dagbókarnúmer 31 - Komudagur: 2002-10-01 - Sendandi: Félag heilbrigðis- og umhverfisfulltrúa - Skýring: (um frv. frá 127. þingi) - [PDF]

Þingmál A357 (opinber stuðningur við vísindarannsóknir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 632 - Komudagur: 2002-12-10 - Sendandi: Iðntæknistofnun - [PDF]

Þingmál A392 (vaktstöð siglinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-25 12:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1177 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1209 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A413 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-02 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A422 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1299 - Komudagur: 2003-02-24 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A423 (lyfjalög og læknalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1329 - Komudagur: 2003-02-25 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A447 (skipulag ferðamála)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2002-12-12 14:51:45 - [HTML]

Þingmál A462 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-12 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2003-03-14 21:16:44 - [HTML]

Þingmál A469 (samgönguáætlun fyrir árin 2003--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-13 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (tekjutap sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1311 (svar) útbýtt þann 2003-03-13 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-22 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A518 (verðbréfasjóðir og fjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-23 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A549 (aðgerðir gegn peningaþvætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 896 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-29 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A550 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 897 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-29 14:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A599 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-11 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1412 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-14 23:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1560 - Komudagur: 2003-03-07 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A604 (frádráttur gjafa og framlaga frá tekjum við álagningu skatta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1074 (svar) útbýtt þann 2003-03-04 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A608 (stofnun og rekstur tónminjasafns á Stokkseyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (þáltill.) útbýtt þann 2003-02-17 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A618 (breyting á XI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 989 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-02-18 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A625 (Vestnorræna ráðið 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-26 09:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A659 (þriðja kynslóð farsíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-04 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (fjárreiður stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1078 (frumvarp) útbýtt þann 2003-03-04 18:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A665 (breyting á XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-03-04 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A666 (breyting á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-03-04 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A669 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1703 - Komudagur: 2003-03-13 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (afrit - lagt fram á fundi sg.) - [PDF]

Þingmál A690 (framkvæmd vegáætlunar 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1135 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-03-10 11:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A703 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-11 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (framkvæmd langtímaáætlunar í öryggismálum sjófarenda 2001--2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1241 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-03-11 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B157 (staða heilbrigðismála)

Þingræður:
6. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-08 15:38:53 - [HTML]
6. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-10-08 16:35:56 - [HTML]

Þingmál B303 (ástandið á kjötmarkaðnum)

Þingræður:
48. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-12-06 12:49:05 - [HTML]

Þingmál B396 (hækkun á leyfilegum heildarafla fiskveiðiárið 2002/2003)

Þingræður:
70. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-03 15:40:04 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A1 (fjárlög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-01 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2003-10-03 16:07:45 - [HTML]

Þingmál A6 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-02 19:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A19 (friðlýsing Jökulsár á Fjöllum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 580 - Komudagur: 2003-12-10 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A55 (ferðaþjónusta á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (svar) útbýtt þann 2003-11-05 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A75 (búsetumál fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (svar) útbýtt þann 2003-11-06 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A87 (fjáraukalög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-03 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 364 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-17 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 486 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2003-11-27 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 525 (lög í heild) útbýtt þann 2003-12-02 14:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A90 (fjáröflun til vegagerðar, vörugjald af ökutækjum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 468 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-27 10:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2003-11-27 11:42:46 - [HTML]
36. þingfundur - Kjartan Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-27 14:29:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 61 - Komudagur: 2003-11-03 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (svör við spurningum ev.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 102 - Komudagur: 2003-11-11 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (svör við spurn. ev.) - [PDF]

Þingmál A102 (lífeyrisskuldbindingar Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-10-15 14:34:03 - [HTML]
11. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-10-15 14:41:06 - [HTML]

Þingmál A111 (lax- og silungsveiði o.fl.)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-11-10 15:52:33 - [HTML]

Þingmál A139 (ábyrgð þeirra sem reka netþjóna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1290 - Komudagur: 2004-03-10 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A140 (Happdrætti Háskóla Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 378 - Komudagur: 2003-11-26 - Sendandi: Happdrætti Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A154 (aflétting veiðibanns á rjúpu)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-11-04 18:50:07 - [HTML]

Þingmál A155 (fjárhagslegt sjálfstæði þjóðgarðsins í Skaftafelli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2024 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2185 - Komudagur: 2004-04-28 - Sendandi: Umhverfisstofnun, bt. Kristjáns Geirssonar - [PDF]

Þingmál A156 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1626 - Komudagur: 2004-04-01 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A157 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1627 - Komudagur: 2004-04-01 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A162 (varnir gegn mengun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-15 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1136 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-03-17 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1496 (lög í heild) útbýtt þann 2004-04-26 16:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 199 - Komudagur: 2003-11-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (sameig.leg umsögn) - [PDF]

Þingmál A191 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-03 16:19:57 - [HTML]

Þingmál A204 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1286 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-03-31 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-01 15:42:41 - [HTML]

Þingmál A226 (skattlagning bótasjóða tryggingafélaganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 649 (svar) útbýtt þann 2003-12-11 21:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A235 (Framtakssjóður Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (svar) útbýtt þann 2003-11-17 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A243 (búseta geðfatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 576 (svar) útbýtt þann 2003-12-05 14:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A257 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1635 - Komudagur: 2004-04-01 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A268 (samstarf ríkis, sveitarfélaga og ýmissa rekstraraðila í heilbrigðis-, trygginga- og félagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (þáltill.) útbýtt þann 2003-11-05 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Hjálmar Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-17 16:38:57 - [HTML]
65. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2004-02-17 16:43:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1295 - Komudagur: 2004-03-10 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1399 - Komudagur: 2004-03-17 - Sendandi: Þroskahjálp,landssamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 1442 - Komudagur: 2004-03-19 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1475 - Komudagur: 2004-03-23 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1487 - Komudagur: 2004-03-23 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1498 - Komudagur: 2004-03-24 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1499 - Komudagur: 2004-03-24 - Sendandi: Eyþing - Samband sveitarfél. í Eyjaf. og Þing. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1588 - Komudagur: 2004-03-30 - Sendandi: Mosfellsbær, Fjölskyldusvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1636 - Komudagur: 2004-04-01 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2116 - Komudagur: 2004-04-26 - Sendandi: Ísafjarðarbær, Félagsmálastjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2571 - Komudagur: 2004-06-03 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A278 (sérkennslu- og meðferðardagdeild fyrir börn með geðrænan vanda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2250 - Komudagur: 2004-04-30 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús, bt. forstjóra - [PDF]

Þingmál A298 (menningartengd ferðaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 549 (svar) útbýtt þann 2003-12-04 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A306 (breyting á ýmsum lögum á orkusviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-12 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A337 (útvarpslög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-04 17:16:18 - [HTML]

Þingmál A385 (skattgreiðslur í tengslum við byggingu Kárahnjúkavirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (svar) útbýtt þann 2004-02-09 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A390 (byggðakvóti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 732 (svar) útbýtt þann 2004-01-28 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (beint millilandaflug frá Akureyri)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2003-12-10 10:44:08 - [HTML]

Þingmál A426 (þjóðgarðar og friðlýst svæði)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-01-28 18:04:42 - [HTML]

Þingmál A428 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-12 12:14:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 603 - Komudagur: 2003-12-11 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A435 (erfðafjárskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1437 - Komudagur: 2004-03-18 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A464 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 672 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (náttúruverndaráætlun 2004--2008)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1140 - Komudagur: 2004-02-25 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A481 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 750 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-01-28 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A496 (lífeyrisskuldbindingar Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-02-12 12:17:40 - [HTML]

Þingmál A545 (málefni heilabilaðra)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-02-18 14:52:23 - [HTML]
66. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-02-18 14:59:40 - [HTML]

Þingmál A549 (nefndir, ráð og stjórnir á vegum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1674 (svar) útbýtt þann 2004-05-21 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A564 (verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-23 16:49:18 - [HTML]
70. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-02-24 15:42:04 - [HTML]
71. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2004-02-25 13:48:24 - [HTML]

Þingmál A569 (siglingavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-02-09 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1487 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-04-26 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1563 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-03 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1678 (lög í heild) útbýtt þann 2004-05-15 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-11 14:22:10 - [HTML]
106. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-29 19:38:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1382 - Komudagur: 2004-03-16 - Sendandi: Olíudreifing ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1418 - Komudagur: 2004-03-17 - Sendandi: Siglingastofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1616 - Komudagur: 2004-03-31 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1641 - Komudagur: 2004-04-01 - Sendandi: Verkfræðistofan Hönnun og Admon ehf. - Skýring: (lagt fram á fundi sg.) - [PDF]

Þingmál A570 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-02-09 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1303 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-03-31 17:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1378 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-04-06 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Jónína Bjartmarz (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-23 16:27:57 - [HTML]
101. þingfundur - Þuríður Backman (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-23 16:36:03 - [HTML]
101. þingfundur - Þuríður Backman (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-23 17:25:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1275 - Komudagur: 2004-03-10 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1276 - Komudagur: 2004-03-09 - Sendandi: Landssamband eldri borgara - [PDF]
Dagbókarnúmer 1355 - Komudagur: 2004-03-15 - Sendandi: Akureyrarkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1489 - Komudagur: 2004-03-24 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A576 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson - Ræða hófst: 2004-04-01 15:23:22 - [HTML]

Þingmál A611 (breyting á XII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-02-19 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A634 (dýravernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 948 (frumvarp) útbýtt þann 2004-02-23 18:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A740 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2430 - Komudagur: 2004-05-11 - Sendandi: Egill B. Hreinsson - [PDF]

Þingmál A815 (þriðja kynslóð farsíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-29 16:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2236 - Komudagur: 2004-04-29 - Sendandi: Og Vodafone - [PDF]

Þingmál A849 (olíugjald og kílómetragjald o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1306 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-01 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1847 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1882 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 20:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1886 - Komudagur: 2004-04-17 - Sendandi: Olíudreifing ehf. Olíufélagið efh. og Olíuverzlun Ísl. hf. - Skýring: (sameiginl. umsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1887 - Komudagur: 2004-04-17 - Sendandi: Félag hópferðaleyfishafa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1922 - Komudagur: 2004-04-19 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A881 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2587 - Komudagur: 2004-04-23 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi iðn.) - [PDF]

Þingmál A885 (nýrnaveiki í seiðaeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1407 (svar) útbýtt þann 2004-04-23 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A945 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1439 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-16 16:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A971 (framkvæmd langtímaáætlunar í öryggismálum sjófarenda 2001--2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1522 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-28 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-28 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1629 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2004-05-11 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-05-03 23:01:01 - [HTML]
113. þingfundur - Einar Karl Haraldsson - Ræða hófst: 2004-05-12 20:01:19 - [HTML]
114. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-05-13 11:45:43 - [HTML]
115. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2004-05-14 16:04:27 - [HTML]
116. þingfundur - Einar Karl Haraldsson - Ræða hófst: 2004-05-15 13:43:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2363 - Komudagur: 2004-05-06 - Sendandi: Ríkisútvarpið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2364 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Stefán Geir Þórisson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2395 - Komudagur: 2004-05-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2416 - Komudagur: 2004-05-10 - Sendandi: Norðurljós - [PDF]

Þingmál A986 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1602 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-05-10 22:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A995 (framkvæmd samgönguáætlunar 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1657 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-05-13 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1000 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1677 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-05-15 16:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1008 (samanburður á matvælaverði á Íslandi, Norðurlöndum og ríkjum Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1828 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-05-27 16:41:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-01 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 530 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2004-12-03 11:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-03 11:31:56 - [HTML]

Þingmál A4 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2004-10-06 15:14:35 - [HTML]
6. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2004-10-11 17:51:47 - [HTML]

Þingmál A6 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-04 20:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A35 (staðgreiðsla opinberra gjalda og virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 278 - Komudagur: 2004-11-30 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1252 - Komudagur: 2005-04-12 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A39 (dýravernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-05 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A44 (endurskoðun á sölu Símans)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1066 - Komudagur: 2005-03-10 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A57 (fjárframlög til stjórnmálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1169 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2005-04-20 12:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A74 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1382 - Komudagur: 2005-04-19 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A75 (veggjald í Hvalfjarðargöng)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-10-21 18:35:25 - [HTML]

Þingmál A141 (sláturhús í Búðardal)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-11-03 14:06:42 - [HTML]

Þingmál A143 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 2005-03-11 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A160 (þriðja kynslóð farsíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-11 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-01-25 15:48:36 - [HTML]

Þingmál A179 (reglugerð um slátrun og meðferð sláturafurða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (svar) útbýtt þann 2004-11-15 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A184 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 769 - Komudagur: 2005-01-31 - Sendandi: Hrafnkell Karlsson og Helgi Eggertsson - Skýring: (lagt fram á fundi um.) - [PDF]

Þingmál A201 (grunnlínukerfi símans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (svar) útbýtt þann 2004-11-29 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A202 (grunnlínukerfi símans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 397 (svar) útbýtt þann 2004-11-22 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A212 (greiðslur yfir landamæri í evrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-19 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 602 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-12-08 20:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 627 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-12-09 21:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A221 (þjónustugjöld á náttúruverndarsvæðum)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-11-17 15:46:59 - [HTML]

Þingmál A241 (sala áfengis og tóbaks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1492 - Komudagur: 2005-04-22 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A328 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-11-26 15:02:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 536 - Komudagur: 2004-12-07 - Sendandi: Aðalsteinn Bjarnason, Fallorka ehf. - [PDF]

Þingmál A337 (staða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-11-17 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (breyting á ýmsum lögum á orkusviði)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2005-05-03 22:42:04 - [HTML]

Þingmál A398 (afnám laga um Tækniháskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-12-07 17:43:36 - [HTML]
51. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-07 18:07:51 - [HTML]
80. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-24 14:21:41 - [HTML]
80. þingfundur - Kjartan Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-24 14:24:20 - [HTML]
80. þingfundur - Kjartan Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-24 14:28:51 - [HTML]

Þingmál A434 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-12-10 11:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A437 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-12-10 11:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (umfang skattsvika á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-12-10 19:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A481 (helgidagafriður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 798 - Komudagur: 2005-02-17 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A493 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 753 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-02 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-07 16:11:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1032 - Komudagur: 2005-03-09 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1036 - Komudagur: 2005-03-09 - Sendandi: Eimskipafélag Íslands ehf. (LEX-NESTOR og LOGOS) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1123 - Komudagur: 2005-03-22 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (SMT-tollafgreiðsla) - [PDF]

Þingmál A530 (stöðvun á söluferli Landssímans)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-03-09 12:30:51 - [HTML]

Þingmál A537 (meinatæknar og heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1295 - Komudagur: 2005-04-12 - Sendandi: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A539 (tóbaksvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1065 - Komudagur: 2005-03-10 - Sendandi: Efling, stéttarfélag - [PDF]

Þingmál A556 (þvingunarúrræði og dagsektir umhverfisstofnana)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-16 13:35:28 - [HTML]

Þingmál A577 (Alþjóðavinnumálaþingin í Genf 2001--2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 865 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-24 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A639 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2005-03-17 16:09:46 - [HTML]

Þingmál A643 (Ríkisútvarpið sf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1720 - Komudagur: 2005-04-29 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1797 - Komudagur: 2005-05-03 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarráð - Skýring: (um 643. og 644. mál) - [PDF]

Þingmál A655 (skoðun tölvuleikja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1407 (svar) útbýtt þann 2005-05-11 12:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A675 (happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1406 - Komudagur: 2005-04-19 - Sendandi: Samtök áhugafólks um aðgerðir gegn spilafíkn - [PDF]

Þingmál A677 (uppboðsmarkaðir sjávarafla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1277 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2005-05-03 10:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
133. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-11 17:40:12 - [HTML]

Þingmál A678 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1032 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-30 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1280 (þál. í heild) útbýtt þann 2005-05-03 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-04-01 15:44:33 - [HTML]
101. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2005-04-01 16:05:54 - [HTML]
120. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-05-02 16:16:53 - [HTML]

Þingmál A698 (fólksflutningar, vöruflutningar og efnisflutningar á landi)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-05 14:12:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1379 - Komudagur: 2005-04-19 - Sendandi: Landssamband vörubifreiðastjóra - [PDF]

Þingmál A699 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1057 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-01 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1460 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1471 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 23:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A702 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-11 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A720 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1550 - Komudagur: 2005-04-25 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A735 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1097 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-05 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-18 16:50:04 - [HTML]

Þingmál A738 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1789 - Komudagur: 2005-05-03 - Sendandi: Snerpa ehf, Björn Davíðsson - [PDF]

Þingmál A746 (stefna í fjarskiptamálum 2005--2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1111 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-04-07 16:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2005-04-19 19:34:33 - [HTML]

Þingmál A791 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-26 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A803 (sumardvalarheimili fyrir fatlaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1455 (svar) útbýtt þann 2005-05-11 17:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A805 (þjónusta fyrir áfengis- og vímuefnaneytendur á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1346 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-05-06 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A813 (framkvæmd samgönguáætlunar 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1399 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-05-10 21:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B391 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
31. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2004-11-16 13:40:03 - [HTML]
31. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2004-11-16 13:42:00 - [HTML]

Þingmál B471 (samgöngur til Vestmannaeyja eftir 1. des. 2004)

Þingræður:
53. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-08 13:36:23 - [HTML]

Þingmál B704 (sala Símans, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
102. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2005-04-04 16:03:09 - [HTML]

Þingmál B797 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
130. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2005-05-10 21:22:20 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A1 (fjárlög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-03 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2005-11-25 00:30:23 - [HTML]
35. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2005-12-06 21:24:18 - [HTML]

Þingmál A12 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 129 - Komudagur: 2005-11-24 - Sendandi: Spölur ehf - [PDF]

Þingmál A18 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 32 - Komudagur: 2005-11-14 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 75 - Komudagur: 2005-11-18 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn, Efnahagsbrotadeild - [PDF]

Þingmál A66 (samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 847 - Komudagur: 2006-02-14 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A93 (samráðsvettvangur stjórnvalda og samtaka aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (svar) útbýtt þann 2005-11-07 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A115 (einkareknir grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-10-12 14:17:48 - [HTML]

Þingmál A124 (skattlagning söluhagnaðar af hlutabréfum og vaxta til erlendra aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 446 (svar) útbýtt þann 2005-11-29 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A125 (upplýsingaskylda í ársreikningum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (svar) útbýtt þann 2005-11-29 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A144 (fjáraukalög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-06 11:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 439 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2005-11-28 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-11-15 16:03:50 - [HTML]

Þingmál A172 (réttur verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1595 - Komudagur: 2006-04-12 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A179 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 535 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-12-07 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 602 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-12-09 19:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 626 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-12-09 19:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A221 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-18 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A222 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-18 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2006-03-07 13:55:44 - [HTML]

Þingmál A286 (breyting á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-11-08 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-21 16:38:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 373 - Komudagur: 2005-12-02 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Austurlandsssvæðis - [PDF]
Dagbókarnúmer 409 - Komudagur: 2005-12-05 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Norðurl.svæðis eystra - [PDF]

Þingmál A337 (einkarekstur í heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1118 (svar) útbýtt þann 2006-04-04 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A345 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-18 11:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A388 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 470 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-12-02 13:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1328 - Komudagur: 2006-03-15 - Sendandi: Félagið Læknar gegn tóbaki - [PDF]

Þingmál A401 (Ríkisútvarpið hf.)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-23 22:45:36 - [HTML]
105. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2006-04-21 15:05:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 878 - Komudagur: 2006-02-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 920 - Komudagur: 2006-02-20 - Sendandi: Framleiðendafélagið SÍK - [PDF]
Dagbókarnúmer 921 - Komudagur: 2006-02-20 - Sendandi: Félag kvikmyndagerðarmanna - [PDF]

Þingmál A402 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-04-24 16:33:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 773 - Komudagur: 2006-02-07 - Sendandi: Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 880 - Komudagur: 2006-02-16 - Sendandi: Sinfóníuhljómsveit Íslands - [PDF]

Þingmál A432 (almenn hegningarlög og skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 650 (frumvarp) útbýtt þann 2006-01-19 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (æskulýðslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1918 - Komudagur: 2006-04-27 - Sendandi: Barnaverndarstofa - Skýring: (lagt fram á fundi mennt.) - [PDF]

Þingmál A447 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-02-02 18:09:15 - [HTML]

Þingmál A503 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1208 - Komudagur: 2006-03-08 - Sendandi: Landssamband vörubifreiðastjóra - [PDF]

Þingmál A521 (nefndir á vegum ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (svar) útbýtt þann 2006-05-04 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A528 (rekstur Herjólfs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2006-02-15 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 908 (svar) útbýtt þann 2006-04-26 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A555 (landshlutaverkefni í skógrækt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1438 - Komudagur: 2006-03-22 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A607 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 891 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1474 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 12:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1501 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A620 (mælingar, mæligrunnar og vigtarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A635 (stækkun hjúkrunarheimilisins Sóltúns)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 934 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-03-16 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A646 (Framtakssjóður Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1131 (svar) útbýtt þann 2006-04-06 11:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A658 (malarnáma í Esjubergi)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-04-26 13:45:47 - [HTML]

Þingmál A664 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-22 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A695 (eftirlit með aðgangi barna að kvikmyndum og tölvuleikjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1025 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 16:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A715 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1051 (frumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 11:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A791 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-28 09:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A793 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-28 10:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-05-02 14:02:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2136 - Komudagur: 2006-05-19 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A794 (olíugjald og kílómetragjald o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2139 - Komudagur: 2006-05-19 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A795 (Flugmálastjórn Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Geir H. Haarde (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2006-05-04 15:52:41 - [HTML]

Þingmál B491 (staðan í hjúkrunarmálum)

Þingræður:
97. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2006-03-30 10:42:57 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A1 (fjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-02 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-12-05 22:15:29 - [HTML]

Þingmál A5 (úttekt á hækkun rafmagnsverðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 553 - Komudagur: 2006-12-05 - Sendandi: Norðurorka - [PDF]

Þingmál A21 (almenn hegningarlög og skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-02 15:59:09 - [HTML]

Þingmál A56 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-10-17 21:24:23 - [HTML]
51. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-15 20:00:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 60 - Komudagur: 2006-11-06 - Sendandi: Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 75 - Komudagur: 2006-11-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 82 - Komudagur: 2006-11-08 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - Skýring: (um 56. og 57. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 109 - Komudagur: 2006-11-10 - Sendandi: Blaðamannafélag Íslands - Skýring: (um 56. og 57. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 125 - Komudagur: 2006-11-14 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - Skýring: (um 56. og 57. mál) - [PDF]

Þingmál A57 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-10-19 12:40:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 54 - Komudagur: 2006-11-06 - Sendandi: Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 81 - Komudagur: 2006-11-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A58 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 703 - Komudagur: 2007-01-05 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 723 - Komudagur: 2007-01-12 - Sendandi: Ríkisútvarpið, útvarpsstjóri - [PDF]

Þingmál A117 (stækkun hjúkrunarheimilisins Sóltúns)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-10-03 21:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Ásta Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-08 14:12:59 - [HTML]
23. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-08 14:15:21 - [HTML]
23. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2006-11-08 14:22:06 - [HTML]

Þingmál A180 (þjónusta á hjúkrunarheimilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 725 (svar) útbýtt þann 2007-01-18 12:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A238 (siglingavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-16 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A247 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 414 (svar) útbýtt þann 2006-11-21 15:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1344 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1376 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 21:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-03 15:48:57 - [HTML]

Þingmál A273 (landlæknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1345 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1377 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 21:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 690 - Komudagur: 2006-12-21 - Sendandi: Landlæknir - [PDF]

Þingmál A274 (Heyrnar- og talmeinastöð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A277 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1368 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A315 (rekstur dvalar- og hjúkrunarrýma)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-02-21 13:08:51 - [HTML]

Þingmál A338 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-16 18:27:30 - [HTML]

Þingmál A343 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2005 og 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-11-15 17:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-11-13 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A364 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-11-20 16:58:50 - [HTML]
30. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-11-20 18:17:22 - [HTML]

Þingmál A384 (framkvæmd samgönguáætlunar 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 425 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-11-22 11:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A389 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-22 11:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 646 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-09 10:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 670 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-12-09 12:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-24 15:58:21 - [HTML]
46. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-12-08 21:18:40 - [HTML]
46. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-12-08 21:20:38 - [HTML]

Þingmál A395 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 439 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-22 15:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 808 - Komudagur: 2007-02-06 - Sendandi: Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi, SUNN - [PDF]
Dagbókarnúmer 893 - Komudagur: 2007-02-12 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: Sameiginleg umsögn með: SAF og SI. - [PDF]
Dagbókarnúmer 930 - Komudagur: 2007-02-13 - Sendandi: Ferðafélag Íslands - Skýring: Sameiginleg umsögn: Ferðafél. Ak. og Ferðafél. Flj - [PDF]
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 2007-02-13 - Sendandi: SAMÚT - Samtök útivistarfélaga, bt. Útivist - [PDF]
Dagbókarnúmer 1151 - Komudagur: 2007-02-20 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1554 - Komudagur: 2007-03-06 - Sendandi: Umhverfisstofnun - Skýring: (lagt fram á fundi umhvn.) - [PDF]

Þingmál A406 (tónlistarskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1136 (svar) útbýtt þann 2007-03-16 15:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A430 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-12-04 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A431 (sameining Kennaraháskóla Íslands og Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-04 14:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 958 - Komudagur: 2007-02-09 - Sendandi: Félag háskólakennara, bt. formanns - [PDF]

Þingmál A436 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1137 - Komudagur: 2007-02-21 - Sendandi: Talsmaður neytenda - [PDF]

Þingmál A451 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 928 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-02-19 21:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-20 18:53:23 - [HTML]

Þingmál A511 (námsgögn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 772 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-23 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1059 - Komudagur: 2007-02-19 - Sendandi: AFL - Starfsgreinafélag Austurlands - [PDF]

Þingmál A566 (meginreglur umhverfisréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-07 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A574 (samgönguáætlun fyrir árin 2007--2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 852 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A575 (samgönguáætlun fyrir árin 2007--2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 853 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 14:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1058 - Komudagur: 2007-02-19 - Sendandi: Fljótsdalshérað - Skýring: (bókun og fylgigögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1361 - Komudagur: 2007-03-02 - Sendandi: Hafnarnefnd Vopnafjarðar - Skýring: (um 575. og 574. mál) - [PDF]

Þingmál A588 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-13 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1349 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1382 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 21:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-19 20:51:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1364 - Komudagur: 2007-03-02 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1504 - Komudagur: 2007-03-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1546 - Komudagur: 2007-03-09 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A614 (aðgengi og afþreying í þjóðgarðinum á Þingvöllum)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-02-28 13:06:49 - [HTML]

Þingmál A620 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 920 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-19 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A641 (losun gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 957 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-22 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1360 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A660 (skattlagning kaupskipaútgerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1002 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-27 17:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A667 (íslensk alþjóðleg skipaskrá)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-03-08 20:02:53 - [HTML]

Þingmál A669 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1020 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-01 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1299 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-16 20:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1620 - Komudagur: 2007-01-30 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - Skýring: (samn. um starfsskilyrði) - [PDF]

Þingmál A682 (framkvæmd fjarskiptaáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1063 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-08 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A685 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1068 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-08 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A689 (framkvæmd samgönguáætlunar 2006, vegáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1087 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-09 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A691 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1089 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-13 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-12 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A699 (efling lýðheilsu á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1149 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-13 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B351 (málefni Byrgisins)

Þingræður:
55. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-19 11:13:50 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-19 11:19:11 - [HTML]

Þingmál B354 (gjaldskrá Herjólfs)

Þingræður:
56. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2007-01-22 10:39:54 - [HTML]

Þingmál B404 (málefni Byrgisins)

Þingræður:
69. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2007-02-12 15:06:22 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A7 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 47 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-06-13 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A8 (kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-01 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 427 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2007-12-11 10:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Gunnar Svavarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-12 11:42:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 179 - Komudagur: 2007-11-12 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - Skýring: (ýmsar upplýsingar skv. beiðni ft.) - [PDF]

Þingmál A3 (markaðsvæðing samfélagsþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-02 19:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A8 (brottfall vatnalaga)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-11 19:35:54 - [HTML]

Þingmál A13 (rannsóknir og sjálfbær nýting jarðhitasvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2168 - Komudagur: 2008-04-11 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A23 (lagaákvæði um almenningssamgöngur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-03 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-30 16:55:47 - [HTML]

Þingmál A42 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 740 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A47 (takmörkun auglýsinga á óhollri matvöru)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-19 17:50:26 - [HTML]

Þingmál A73 (lífríki Hvalfjarðar)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-12-05 18:57:46 - [HTML]

Þingmál A92 (skipan ferðamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 109 - Komudagur: 2007-11-07 - Sendandi: Ferðamálasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A118 (skýrsla fjárlaganefndar um greinargerð Ríkisendurskoðunar um kaup og endurnýjun á Grímseyjarferju)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-10-15 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A119 (búsetuúrræði fyrir fatlaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (svar) útbýtt þann 2007-11-29 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A129 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 263 - Komudagur: 2007-11-20 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A131 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-17 14:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 774 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A188 (samgöngumiðstöð í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 202 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2007-11-07 15:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 505 (svar) útbýtt þann 2007-12-13 15:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A191 (samræmd neyðarsvörun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-08 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 925 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-04-28 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 954 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-07 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1073 (lög í heild) útbýtt þann 2008-05-22 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-04-29 14:15:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 570 - Komudagur: 2007-11-30 - Sendandi: Síminn hf. - [PDF]

Þingmál A195 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-12-10 17:08:54 - [HTML]

Þingmál A269 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 146/2007, um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-11-21 11:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A285 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-22 10:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-05-22 19:45:08 - [HTML]
106. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-05-23 00:17:56 - [HTML]

Þingmál A286 (framhaldsskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1289 - Komudagur: 2008-01-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A287 (leikskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1011 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-15 18:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1113 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-26 21:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1255 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 21:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-07 11:26:59 - [HTML]
39. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2007-12-07 13:31:32 - [HTML]
106. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-22 11:47:12 - [HTML]
106. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-05-22 12:17:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1100 - Komudagur: 2008-01-22 - Sendandi: Faghópur leikskólasérkennara - [PDF]
Dagbókarnúmer 1169 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: Félag leikskólafulltrúa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1196 - Komudagur: 2008-01-24 - Sendandi: Foreldrafélög leikskóla í Garðabæ - [PDF]
Dagbókarnúmer 1230 - Komudagur: 2008-01-25 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - Skýring: (frá KÍ og aðildarfélögum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1286 - Komudagur: 2008-01-29 - Sendandi: Leikskólastjórar í Hafnarfirði - [PDF]
Dagbókarnúmer 1793 - Komudagur: 2008-03-12 - Sendandi: Umboðsmaður barna - Skýring: (frá sept. 2006) - [PDF]

Þingmál A288 (menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1116 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-26 22:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1258 (lög í heild) útbýtt þann 2008-05-29 21:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2020 - Komudagur: 2008-04-04 - Sendandi: Félag leikskólakennara - [PDF]

Þingmál A292 (samgönguáætlun)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-12-11 22:21:56 - [HTML]

Þingmál A316 (öryggismál í sundlaugum)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-01-23 15:45:13 - [HTML]

Þingmál A325 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 775 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-03-12 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-04-01 15:28:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2456 - Komudagur: 2008-04-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (frestaður söluhagnaður) - [PDF]

Þingmál A327 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-12-13 20:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A331 (varnarmálalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-01-15 15:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 890 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-04-15 12:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 907 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-04-16 16:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A349 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1813 - Komudagur: 2008-03-14 - Sendandi: Biskupsstofa, Kirkjugarðar Reyjav.próf.dæma og Kirkjugarðasamb. Ís - Skýring: (sameiginl. ums.) - [PDF]

Þingmál A376 (brunavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3085 - Komudagur: 2008-08-08 - Sendandi: Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 3113 - Komudagur: 2008-08-13 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Skrifstofa borgarstjóra - Skýring: (sbr. ums. SHS um nál. og brtt.) - [PDF]

Þingmál A416 (ferjubryggjan í Flatey)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-02 15:44:30 - [HTML]

Þingmál A429 (starfsemi Breiðavíkurheimilisins 1952--1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-25 14:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A431 (efni og efnablöndur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-25 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1289 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1302 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A432 (breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-26 12:20:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2096 - Komudagur: 2008-04-08 - Sendandi: Hitaveita Suðurnesja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2125 - Komudagur: 2008-04-10 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A459 (sala á Breiðafjarðarferjunni Baldri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 897 (svar) útbýtt þann 2008-04-15 12:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A464 (lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2346 - Komudagur: 2008-04-25 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A471 (stofnun opinbers hlutafélags um rekstur Keflavíkurflugvallar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 750 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-03-06 09:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1100 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-23 22:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-03-13 16:22:34 - [HTML]
113. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-29 15:09:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2057 - Komudagur: 2008-04-08 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2066 - Komudagur: 2008-04-09 - Sendandi: Félag íslenskra flugumferðarstjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 2167 - Komudagur: 2008-04-11 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2326 - Komudagur: 2008-04-22 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A487 (sjálfstæði landlæknisembættisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 777 (þáltill.) útbýtt þann 2008-03-13 12:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A508 (fargjöld með Herjólfi)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Bjarni Harðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-07 13:15:51 - [HTML]

Þingmál A519 (viðauki við fjögurra ára samgönguáætlun 2007--2010)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-18 00:19:46 - [HTML]

Þingmál A520 (Landeyjahöfn)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2008-05-28 23:26:07 - [HTML]

Þingmál A523 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 824 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-02 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1351 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-09-11 19:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-17 14:28:28 - [HTML]

Þingmál A524 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2385 - Komudagur: 2008-04-28 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Austurlands - [PDF]

Þingmál A534 (framkvæmdaáætlun í barnaverndarmálum til 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-04-03 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A535 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2724 - Komudagur: 2008-05-14 - Sendandi: Alþjóðahús - [PDF]

Þingmál A539 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 840 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A540 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2961 - Komudagur: 2008-05-16 - Sendandi: REMAX-fasteignasala - Skýring: (álitsgerð o.fl.) - [PDF]

Þingmál A554 (Fiskræktarsjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2639 - Komudagur: 2008-04-16 - Sendandi: Laxfiskar efh., Jóhannes Sturlaugsson - [PDF]

Þingmál A613 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 955 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-05-07 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1161 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-28 09:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1330 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2008-09-09 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2008-05-15 15:12:35 - [HTML]
103. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2008-05-15 16:35:12 - [HTML]
103. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2008-05-15 17:08:51 - [HTML]
113. þingfundur - Ásta Möller (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-29 10:02:07 - [HTML]
113. þingfundur - Ásta Möller (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-29 10:35:59 - [HTML]
120. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2008-09-10 14:43:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2816 - Komudagur: 2008-05-19 - Sendandi: Heilbrigðisstofnun Suðurlands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2833 - Komudagur: 2008-05-20 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2935 - Komudagur: 2008-05-23 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A636 (framkvæmd samgönguáætlunar 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1095 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-05-23 13:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A649 (framkvæmd fjarskiptaáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1218 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-05-29 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B346 (einkarekstur og útvistun á starfsemi Landspítala)

Þingræður:
62. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2008-02-07 13:49:09 - [HTML]

Þingmál B674 (mannekla á velferðarstofnunum)

Þingræður:
98. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2008-05-06 14:28:41 - [HTML]

Þingmál B779 (Sóltúnssamningurinn og framkvæmd hans)

Þingræður:
108. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-26 15:40:14 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A1 (fjárlög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-01 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A29 (losun brennisteinsvetnis af manna völdum í andrúmslofti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 314 - Komudagur: 2008-12-03 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A38 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 78 - Komudagur: 2008-11-13 - Sendandi: Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma - Skýring: (sameiginl. Biskupsstofa og Kirkjugarðasamb. Ísl.) - [PDF]

Þingmál A43 (aðgengi í gömlu íbúðarhúsnæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-14 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-16 14:41:50 - [HTML]

Þingmál A44 (almenningssamgöngur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-13 14:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 269 - Komudagur: 2008-11-28 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A66 (áhrif markaðsvæðingar á samfélagsþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-13 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A120 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 57 - Komudagur: 2008-11-12 - Sendandi: Starfshópur um útflutning á óunnum fiski - Skýring: (skýrsla starfshóps - [PDF]

Þingmál A152 (kolvetnisstarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 367 - Komudagur: 2008-12-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A157 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 839 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-03-30 14:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2009-03-12 15:53:30 - [HTML]

Þingmál A170 (sjúkraskrár)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Þuríður Backman (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-04-16 11:30:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 669 - Komudagur: 2009-01-09 - Sendandi: Félag sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara - [PDF]

Þingmál A187 (uppbygging og rekstur fráveitna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 558 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-02-18 15:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Helgi Hjörvar (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-19 16:15:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 730 - Komudagur: 2009-01-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (frá SA, SI og SF) - [PDF]

Þingmál A194 (skylda lánastofnana í meirihlutaeigu ríkisins til að leita tilboða í innleyst fyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (þáltill.) útbýtt þann 2008-12-03 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-12 15:59:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1427 - Komudagur: 2009-03-23 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1429 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Talsmaður neytenda - [PDF]

Þingmál A196 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-03 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 647 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-03-04 18:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 659 (lög í heild) útbýtt þann 2009-03-05 14:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-04 11:44:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2009-01-13 - Sendandi: Icelandair - [PDF]
Dagbókarnúmer 747 - Komudagur: 2009-01-15 - Sendandi: SVÞ- Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 756 - Komudagur: 2009-01-16 - Sendandi: Iceland Express - [PDF]
Dagbókarnúmer 771 - Komudagur: 2009-01-20 - Sendandi: Flugstoðir ohf - [PDF]

Þingmál A208 (skattlagning kolvetnisvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-09 13:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 476 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-23 10:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 478 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-22 19:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A219 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 591 - Komudagur: 2008-12-17 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - Skýring: (fjárfestingarsjóður) - [PDF]

Þingmál A239 (fjáraukalög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-15 10:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A253 (peningamarkaðs- og skammtímasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2008-12-18 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 925 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2009-04-07 18:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A258 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-19 13:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 783 - Komudagur: 2009-01-05 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (lögfr.álit Peter Dyrberg) - [PDF]

Þingmál A304 (gjaldfrjáls göng)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-02-25 14:34:55 - [HTML]

Þingmál A381 (sjónvarpsútsendingar í dreifbýli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-03-04 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 768 (svar) útbýtt þann 2009-03-20 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A387 (samningur um siglingar yfir Breiðafjörð)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Herdís Þórðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-18 15:33:05 - [HTML]

Þingmál A394 (heimild til samninga um álver í Helguvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-05 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 884 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-04-01 21:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
134. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2009-04-17 19:46:40 - [HTML]

Þingmál A429 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 725 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2009-03-17 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A440 (aðgerðaáætlun gegn mansali)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 754 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-20 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A456 (eiturefni og hættuleg efni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-31 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-31 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A459 (ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (þáltill.) útbýtt þann 2009-03-30 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B224 (einkavæðing í heilbrigðisþjónustu)

Þingræður:
32. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-11-20 10:35:50 - [HTML]
32. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2008-11-20 10:37:59 - [HTML]

Þingmál B355 (peningamarkaðssjóðir)

Þingræður:
51. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2008-12-11 11:23:19 - [HTML]

Þingmál B485 (staða efnahagsmála og horfur á vinnumarkaði, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
70. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-01-22 10:36:32 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A3 (eiturefni og hættuleg efni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-18 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 218 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-07-02 21:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 219 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-07-02 21:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 304 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-08-10 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 321 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-08-11 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-05-26 17:56:57 - [HTML]
46. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-23 20:46:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 120 - Komudagur: 2009-06-09 - Sendandi: Kælitæknifélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 126 - Komudagur: 2009-06-09 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 127 - Komudagur: 2009-06-09 - Sendandi: Félag umhverfisfræðinga Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 147 - Komudagur: 2009-06-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (frá SA og SI) - [PDF]

Þingmál A4 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-18 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 305 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-08-10 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 322 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-08-11 14:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 63 - Komudagur: 2009-06-03 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - Skýring: (glærur) - [PDF]
Dagbókarnúmer 165 - Komudagur: 2009-06-12 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A34 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-25 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 126 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-06-16 13:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 150 (lög í heild) útbýtt þann 2009-06-18 14:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A49 (afskriftir af höfuðstóli lána íslenskra heimila og rekstrarfyrirtækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 366 - Komudagur: 2009-06-24 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A56 (olíugjald og kílómetragjald og gjald af áfengi og tóbaki o.fl.)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-05-28 18:36:28 - [HTML]

Þingmál A85 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2009-07-09 13:25:13 - [HTML]

Þingmál A87 (rekstur einyrkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (svar) útbýtt þann 2009-07-08 20:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A88 (nauðsynlegar aðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 369 - Komudagur: 2009-06-24 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A112 (hvalir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 538 - Komudagur: 2009-07-07 - Sendandi: Farmanna- og fiskimannasamband Íslands - Skýring: Sameiginleg umsögn með Félagi skipstjórnarmanna. - [PDF]

Þingmál A116 (ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (þáltill.) útbýtt þann 2009-06-18 12:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-22 18:28:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 570 - Komudagur: 2009-07-08 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A126 (skýrsla fjármálaráðherra um áætlun um jöfnuð í ríkisfjármálum 2009--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-06-26 13:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 619 - Komudagur: 2009-07-14 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - Skýring: Gögn frá Haraldi Líndal Haraldssyni - [PDF]

Þingmál A147 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-07-08 20:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A158 (uppbygging á Þingvöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 333 (svar) útbýtt þann 2009-08-19 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B168 (meðferð ríkisbanka á fyrirtækjum í greiðsluerfiðleikum)

Þingræður:
15. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-05 14:35:38 - [HTML]

Þingmál B369 (kennitöluskipti skuldugra fyrirtækja)

Þingræður:
40. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2009-07-13 15:20:26 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-01 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 543 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2009-12-19 22:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-08 15:12:28 - [HTML]
57. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2009-12-21 18:07:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1044 - Komudagur: 2009-12-21 - Sendandi: Heilbrigðisnefnd, meiri hluti - Skýring: (eftir 2. umr.) - [PDF]

Þingmál A14 (almenningssamgöngur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp) útbýtt þann 2009-10-13 13:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1491 - Komudagur: 2010-04-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A17 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-08 18:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 353 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-04 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 446 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-17 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 511 (lög í heild) útbýtt þann 2009-12-18 20:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 17 - Komudagur: 2009-10-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A21 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 784 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-03-16 16:05:03 - [HTML]

Þingmál A23 (bætt afhendingaröryggi raforku á Vestfjörðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 191 - Komudagur: 2009-11-18 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A57 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-15 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 491 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-18 12:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 540 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-19 13:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Róbert Marshall (Nefnd) - Ræða hófst: 2009-12-18 20:58:28 - [HTML]

Þingmál A68 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-16 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-10-20 17:12:04 - [HTML]

Þingmál A69 (aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-16 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 102 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-10-23 10:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 11 - Komudagur: 2009-10-21 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (til FT og ES) - [PDF]
Dagbókarnúmer 15 - Komudagur: 2009-10-22 - Sendandi: PriceWaterHouseCoopers - [PDF]
Dagbókarnúmer 79 - Komudagur: 2009-11-07 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið, Maríanna Jónasdóttir - [PDF]

Þingmál A73 (ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (þáltill.) útbýtt þann 2009-10-20 13:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-02-18 11:44:24 - [HTML]
77. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-18 12:02:45 - [HTML]

Þingmál A145 (flugsamgöngur til Vestmannaeyja)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-25 14:36:14 - [HTML]

Þingmál A174 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-03-16 17:30:58 - [HTML]

Þingmál A226 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-19 14:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 485 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-23 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 504 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-18 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A254 (niðurhal hugverka)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-02-17 14:57:31 - [HTML]

Þingmál A256 (tekjuöflun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-26 22:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 528 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-19 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-20 00:11:55 - [HTML]
57. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-12-21 10:24:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 584 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: PriceWaterhouseCoopers hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 772 - Komudagur: 2009-12-15 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A259 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-04 13:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 963 - Komudagur: 2010-01-22 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1091 - Komudagur: 2010-02-25 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2214 - Komudagur: 2010-05-12 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneyti - [PDF]

Þingmál A262 (útboð á sérleyfum til olíuleitar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 604 (svar) útbýtt þann 2009-12-29 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A274 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-02 17:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 323 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-02 17:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A288 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1516 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-05-31 14:10:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1098 - Komudagur: 2010-02-26 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A396 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 45/2009 um breytingu á X. og XI. viðauka við EES-samning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 705 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-02-23 12:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A398 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 141/2007 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 707 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-02-23 12:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A423 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1676 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Síminn hf. - [PDF]

Þingmál A427 (brunavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1604 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga, Borgartúni 30 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1726 - Komudagur: 2010-04-14 - Sendandi: Brunamálastofnun - [PDF]

Þingmál A434 (brunavarnir á flugvöllum landsins)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2010-03-24 15:34:48 - [HTML]
99. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-03-24 15:37:49 - [HTML]

Þingmál A445 (staðgreiðsla opinberra gjalda og virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-15 15:43:23 - [HTML]

Þingmál A446 (greiðsluuppgjör á opinberum gjöldum lögaðila og einstaklinga í atvinnurekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-08 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 870 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-03-24 17:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-15 16:00:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1398 - Komudagur: 2010-03-25 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (skattar og gjöld lögaðila) - [PDF]

Þingmál A447 (aðför og gjaldþrotaskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1554 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A448 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-08 13:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1741 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]

Þingmál A483 (kjaramál flugvirkja)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2010-03-22 16:28:47 - [HTML]

Þingmál A497 (kennitöluflakk)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-05-07 15:52:12 - [HTML]

Þingmál A506 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2276 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Félag ráðgjafarverkfræðinga - [PDF]

Þingmál A512 (happdrætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 899 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (geislavarnir)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-30 14:05:28 - [HTML]

Þingmál A553 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2691 - Komudagur: 2010-06-04 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2801 - Komudagur: 2010-06-11 - Sendandi: Árni Davíðsson - [PDF]

Þingmál A557 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A560 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2212 - Komudagur: 2010-05-12 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2529 - Komudagur: 2010-05-25 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A563 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2010-05-11 16:13:24 - [HTML]

Þingmál A567 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 957 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1249 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-09 14:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1311 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-24 09:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1342 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-14 13:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
115. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-29 16:48:21 - [HTML]
136. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-06-10 20:36:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1904 - Komudagur: 2010-05-03 - Sendandi: Samgönguráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2150 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Icelandair ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2151 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2181 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A572 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2718 - Komudagur: 2010-06-04 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - Skýring: (framhaldsumsögn) - [PDF]

Þingmál A573 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2532 - Komudagur: 2010-05-25 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A574 (ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 965 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1324 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-12 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1379 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-15 11:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2010-04-27 17:03:23 - [HTML]

Þingmál A581 (varnarmálalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2160 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Varnarmálastofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2538 - Komudagur: 2010-05-25 - Sendandi: Flugmálastjórn Íslands - [PDF]

Þingmál A582 (samgönguáætlun fyrir árin 2009--2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 973 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-04-20 21:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
115. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-29 14:37:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2236 - Komudagur: 2010-05-12 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður, Ráðhúsinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2294 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 2448 - Komudagur: 2010-05-19 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2463 - Komudagur: 2010-05-20 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-05-11 16:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A659 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1259 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-09 21:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1439 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-07-01 09:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1441 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-24 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
135. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-06-10 14:59:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2819 - Komudagur: 2010-06-15 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2848 - Komudagur: 2010-06-16 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 2851 - Komudagur: 2010-06-18 - Sendandi: Deloitte hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2863 - Komudagur: 2010-06-22 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A662 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1284 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-10 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1417 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-24 09:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
147. þingfundur - Atli Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-06-24 14:59:11 - [HTML]
147. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-06-24 15:34:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2959 - Komudagur: 2010-08-05 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2976 - Komudagur: 2010-08-09 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 3023 - Komudagur: 2010-08-16 - Sendandi: Talsmaður neytenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 3090 - Komudagur: 2010-08-26 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A693 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3124 - Komudagur: 2010-09-15 - Sendandi: Lex lögmannsstofa - [PDF]

Þingmál B175 (staða efnahagsmála í kjölfar vaxtaákvörðunar Seðlabankans)

Þingræður:
21. þingfundur - Bjarni Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-06 13:34:18 - [HTML]

Þingmál B773 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða, skýrsla nefndar skv. lögum nr. 142/2008)

Þingræður:
104. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2010-04-13 13:39:49 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-01 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 413 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-07 13:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A3 (öryggi Hvalfjarðarganga)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Ögmundur Jónasson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-10-18 16:44:22 - [HTML]

Þingmál A25 (ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-05 15:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 139 - Komudagur: 2010-11-08 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 141 - Komudagur: 2010-11-08 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A56 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-12 16:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A79 (brunavarnir)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2010-12-07 17:21:26 - [HTML]
43. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-12-07 17:42:31 - [HTML]
53. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2010-12-18 03:08:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 101 - Komudagur: 2010-11-03 - Sendandi: Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 417 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 768 - Komudagur: 2010-12-07 - Sendandi: Björn Karlsson brunamálastjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 769 - Komudagur: 2010-12-07 - Sendandi: Flugmálastjórn Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 2010-12-07 - Sendandi: Brunamálastofnun og Samband ísl. sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 788 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Isavia - Skýring: (framhaldsumsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 790 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Flugmálastjórn - [PDF]
Dagbókarnúmer 989 - Komudagur: 2010-12-16 - Sendandi: Flugmálastjórn Íslands - Skýring: (v. framh.nefndarálits) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1006 - Komudagur: 2010-12-16 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1019 - Komudagur: 2010-12-20 - Sendandi: Flugmálastjórn - [PDF]

Þingmál A82 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 17/2009 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-10-18 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 973 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-14 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-21 17:09:40 - [HTML]
93. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-03-15 22:50:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 941 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Umhverfisnefnd Alþingis - [PDF]

Þingmál A83 (sérgreining landshlutanna sem vettvangur rannsókna, kennslu og atvinnuþróunar)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Björn Valur Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-10 19:11:24 - [HTML]

Þingmál A91 (nýjar nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og hópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (svar) útbýtt þann 2010-11-25 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A100 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 194 - Komudagur: 2010-11-09 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]

Þingmál A119 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 18/2009 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-02 09:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A125 (gúmmíkurl úr dekkjum á leik- og íþróttavöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (svar) útbýtt þann 2010-12-18 00:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A131 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Magnús Orri Schram - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-07 21:17:13 - [HTML]

Þingmál A134 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 114/2008 um breyt. á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-02 10:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A135 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 32/2010 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-02 10:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 984 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-14 16:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1605 - Komudagur: 2011-03-08 - Sendandi: Samgöngunefnd Alþingis - [PDF]

Þingmál A136 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 771 - Komudagur: 2010-12-07 - Sendandi: IMC Ísland ehf - [PDF]

Þingmál A164 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1550 - Komudagur: 2011-03-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A185 (úrvinnslugjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 707 - Komudagur: 2010-12-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A186 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1407 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-05-11 16:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1471 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-05-19 10:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1507 (lög í heild) útbýtt þann 2011-05-20 12:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1156 - Komudagur: 2011-01-19 - Sendandi: Sorpa bs. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1157 - Komudagur: 2011-01-19 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1171 - Komudagur: 2011-01-25 - Sendandi: Sorpeyðingarstöð Suðurnesja sf - [PDF]

Þingmál A191 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 208 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 501 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-14 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-12-14 15:02:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 711 - Komudagur: 2010-12-06 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, Elsa B. Friðfinnsdóttir form. - [PDF]

Þingmál A197 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-16 22:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A198 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1138 - Komudagur: 2011-01-12 - Sendandi: Háskóli Íslands, Þorbjörn Broddason - [PDF]

Þingmál A200 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 217 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-16 13:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 429 - Komudagur: 2010-11-26 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A201 (skeldýrarækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1597 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-01 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1778 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2011-06-10 22:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
147. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-06-09 18:01:55 - [HTML]
147. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-06-09 18:18:13 - [HTML]
148. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-06-10 11:00:18 - [HTML]

Þingmál A206 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-11-17 16:47:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 398 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A208 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-16 13:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 886 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Deloitte hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 899 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Samtök íslenskra gagnavera - [PDF]
Dagbókarnúmer 908 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: PriceWaterhouseCoopers hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 910 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A214 (heilbrigðisþjónusta og málefni aldraðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1456 - Komudagur: 2011-02-23 - Sendandi: Bláskógabyggð - [PDF]

Þingmál A238 (fjárhagsstaða heimila og fyrirtækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 613 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Innheimtustofnun sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A256 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-24 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 550 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-15 22:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 551 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-12-15 22:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 613 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-17 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 614 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-12-17 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2010-12-17 12:00:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 546 - Komudagur: 2010-11-29 - Sendandi: Ritari félags- og tryggingamálanefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 591 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: Rannsóknarstofa um skóla án aðgreiningar - [PDF]
Dagbókarnúmer 635 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 665 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Sólheimar í Grímsnesi - [PDF]
Dagbókarnúmer 888 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Iðjuþjálfafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A276 (úttekt á öryggisútbúnaði Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1124 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-03-24 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-03-30 17:00:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1563 - Komudagur: 2011-03-03 - Sendandi: Siglingastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1847 - Komudagur: 2011-03-29 - Sendandi: Eimskip Ísland ehf. - Skýring: (svar við fsp.) - [PDF]

Þingmál A299 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-25 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1830 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-02 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1831 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-09-02 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-01-19 16:02:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1306 - Komudagur: 2011-02-14 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1307 - Komudagur: 2011-02-14 - Sendandi: Fornleifavernd ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1308 - Komudagur: 2011-02-14 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1309 - Komudagur: 2011-02-14 - Sendandi: Félag heilbrigðis- og umhverfisfulltrúa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1364 - Komudagur: 2011-02-15 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: Sameiginleg umsögn með Samtökum Iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1653 - Komudagur: 2011-03-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2040 - Komudagur: 2011-04-15 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 3021 - Komudagur: 2011-08-17 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3042 - Komudagur: 2011-08-22 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - Skýring: (ákvæði 21. gr.) - [PDF]

Þingmál A313 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-30 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 594 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-17 14:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 597 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-17 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 642 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-18 12:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 658 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-18 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-12-06 15:50:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 903 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 917 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 919 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: PriceWaterhouseCoopers hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 927 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 930 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]

Þingmál A349 (sjúkraflutningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 711 (svar) útbýtt þann 2011-01-20 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-07 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1890 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 11:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1991 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1276 - Komudagur: 2011-02-10 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A359 (gistináttaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-09 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1696 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-09 11:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-01-27 17:07:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1271 - Komudagur: 2011-02-10 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1399 - Komudagur: 2011-02-18 - Sendandi: ISAVIA ohf. - [PDF]

Þingmál A362 (heimilislæknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 818 (svar) útbýtt þann 2011-02-15 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A380 (framkvæmd þjónustusamnings við Menntaskólann Hraðbraut)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-02-17 14:27:27 - [HTML]
75. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2011-02-17 15:24:35 - [HTML]
75. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-02-17 16:17:39 - [HTML]

Þingmál A382 (Framkvæmdasjóður ferðamannastaða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1388 - Komudagur: 2011-02-18 - Sendandi: SSNV - Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]

Þingmál A385 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1580 - Komudagur: 2011-03-04 - Sendandi: Flugmálastjórn Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1619 - Komudagur: 2011-03-08 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A386 (Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1595 - Komudagur: 2011-03-04 - Sendandi: Isavia - [PDF]

Þingmál A406 (framkvæmd fjarskiptaáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 678 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-01-17 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A407 (flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 679 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-01-17 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1121 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-24 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-01 16:39:20 - [HTML]

Þingmál A408 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 680 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-01-17 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A411 (gervigrasvellir og gúmmíkurl úr notuðum dekkjum sem innihalda krabbameinsvaldandi efni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1093 (svar) útbýtt þann 2011-03-29 13:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A467 (ferðamálaáætlun 2011--2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1608 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-01 21:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
142. þingfundur - Kristján L. Möller (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-06-06 18:17:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1840 - Komudagur: 2011-03-29 - Sendandi: Rannsóknarmiðstöð ferðamála - [PDF]

Þingmál A495 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1637 - Komudagur: 2011-03-09 - Sendandi: Árni Davíðsson - [PDF]

Þingmál A502 (rekstur innanlandsflugs)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-03-14 16:20:49 - [HTML]

Þingmál A535 (ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-02-22 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (Hagþjónusta landbúnaðarins o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 964 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-14 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A578 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 56/2008 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 978 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A581 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 50/2010 um breytingu á IX. og XII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 981 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A588 (reiðhallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1423 (svar) útbýtt þann 2011-05-16 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A598 (framkvæmd heilsustefnu, opnun vefsíðu o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2011-03-14 18:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-04-11 17:54:46 - [HTML]
109. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-04-11 17:57:53 - [HTML]

Þingmál A608 (fjármálafyrirtæki og endurútreikningur erlendra lána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1912 (svar) útbýtt þann 2011-09-16 11:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A610 (taka fjármálagerninga til viðskipta á skipulegum verðbréfamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1338 (svar) útbýtt þann 2011-05-02 14:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A643 (innheimtulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2828 - Komudagur: 2011-05-31 - Sendandi: Motus kröfuþjónusta ehf - [PDF]

Þingmál A673 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1992 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-17 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1999 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A674 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A679 (staðfesting samnings milli Íslands og Noregs um kolvetnisauðlindir á markalínum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1196 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A691 (staða skólamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1927 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2011-09-16 18:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A701 (skattlagning á kolvetnisvinnslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2466 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A704 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 18:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2158 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 2159 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2306 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2725 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A707 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1432 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-05-17 16:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1481 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-05-26 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1713 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-09 14:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A710 (losun gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1630 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-06 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1721 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1764 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-10 21:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A719 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1547 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-27 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1852 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-05 17:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1862 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-06 16:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-14 13:39:32 - [HTML]
156. þingfundur - Kristján L. Möller (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-09-02 14:31:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2180 - Komudagur: 2011-05-03 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A725 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-12 18:42:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2470 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Internet á Íslandi hf.(Logos lögm.þjónusta) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2495 - Komudagur: 2011-05-18 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2749 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: ISNIC - Internet á Íslandi - [PDF]

Þingmál A741 (skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-05-10 16:55:01 - [HTML]

Þingmál A747 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1754 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1772 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-10 21:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2370 - Komudagur: 2011-05-10 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]
Dagbókarnúmer 2455 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Samtök sjálfstæðra skóla - [PDF]

Þingmál A761 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1319 (frumvarp) útbýtt þann 2011-04-14 17:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A762 (útgáfa Umhverfisstofnunar á starfsleyfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1645 (svar) útbýtt þann 2011-06-07 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A791 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1416 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-05-12 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A792 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um þjónustusamninga Barnaverndarstofu og lok þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1417 (álit) útbýtt þann 2011-05-12 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A824 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2758 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A827 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1475 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-19 11:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3029 - Komudagur: 2011-08-19 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]

Þingmál A830 (atvinnuleysistryggingar og réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1605 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-01 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
142. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-06-06 16:58:08 - [HTML]

Þingmál A839 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2011-06-06 15:10:24 - [HTML]

Þingmál B249 (ný þjóðhagsspá -- vinnulag við fjárlagagerð -- meðferðarheimilið í Árbót o.fl.)

Þingræður:
33. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2010-11-23 14:11:02 - [HTML]
33. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-11-23 14:24:24 - [HTML]

Þingmál B252 (fjárveiting til meðferðarheimilis í Árbót)

Þingræður:
32. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-11-22 15:11:48 - [HTML]

Þingmál B412 (lausn á skuldavanda lítilla fyrirtækja)

Þingræður:
51. þingfundur - Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson - Ræða hófst: 2010-12-17 10:50:35 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 390 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-11-28 18:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A7 (efling græna hagkerfisins á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-06 12:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2769 - Komudagur: 2011-10-06 - Sendandi: Skúli Helgason, form. nefndar um eflingu græna hagkerfisins - [PDF]

Þingmál A20 (aðgerðaáætlun um tóbaksvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 786 - Komudagur: 2011-12-12 - Sendandi: Rolf Johansen hf. - [PDF]

Þingmál A41 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1232 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-04-25 18:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A53 (skipan sannleiksnefndar til rannsóknar á málsmeðferð Guðmundar- og Geirfinnsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-04 18:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A59 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 177 - Komudagur: 2011-11-16 - Sendandi: Ólína Þorvarðardóttir alþingismaður - Skýring: (sorpbrennslan Funi) - [PDF]
Dagbókarnúmer 630 - Komudagur: 2011-12-05 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A97 (fjáraukalög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-11 15:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-13 11:07:10 - [HTML]

Þingmál A141 (svört atvinnustarfsemi og umfang skattsvika)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (svar) útbýtt þann 2011-11-14 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A142 (aðgerðir til að endurreisa íslenskt efnahagslíf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-19 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A156 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-19 17:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 422 - Komudagur: 2011-11-24 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A188 (lokafjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-20 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A192 (fólksflutningar og farmflutningar á landi)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-16 22:54:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 191 - Komudagur: 2011-11-16 - Sendandi: LOGOS lögmannsþjónusta - [PDF]
Dagbókarnúmer 220 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 449 - Komudagur: 2011-11-25 - Sendandi: Iceland Excursions Allrahanda ehf. - [PDF]

Þingmál A193 (fjársýsluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 512 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-12 22:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2011-12-15 20:20:27 - [HTML]
37. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2011-12-15 23:20:50 - [HTML]

Þingmál A195 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 514 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-12 22:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 272 - Komudagur: 2011-11-18 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A220 (tímasett áætlun um yfirfærslu heilsugæslunnar frá ríki til sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1734 - Komudagur: 2012-04-16 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1740 - Komudagur: 2012-04-13 - Sendandi: Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1787 - Komudagur: 2012-04-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A225 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2684 - Komudagur: 2012-06-06 - Sendandi: Landmælingar Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi us.) - [PDF]

Þingmál A268 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-14 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-02 15:18:10 - [HTML]
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-02 15:33:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1028 - Komudagur: 2012-02-14 - Sendandi: Björn Róbertsson kerfisstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 2012-02-29 - Sendandi: LOGOS fh. Internets á Íslandi hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1337 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: ISNIC - Internet á Íslandi - Skýring: (viðbótar umsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1456 - Komudagur: 2012-03-07 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A270 (tvöföldun Hvalfjarðarganga)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-11-28 16:24:27 - [HTML]
26. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-11-28 16:33:06 - [HTML]

Þingmál A272 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1001 - Komudagur: 2012-02-13 - Sendandi: Flugmálastjórn Íslands - [PDF]

Þingmál A286 (Vetraríþróttamiðstöð Íslands á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-01-16 19:47:12 - [HTML]

Þingmál A307 (málefni aldraðra, heilbrigðisþjónusta, almannatryggingar og kosningar til Alþingis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1252 - Komudagur: 2012-02-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A309 (mælingar á mengun frá virkjun og borholum Orkuveitu Reykjavíkur á Hellisheiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 699 (svar) útbýtt þann 2012-01-18 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A342 (tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-01 18:19:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1493 - Komudagur: 2012-03-06 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - Skýring: (skýrsla; Ástand fjarskipta á Vesturlandi) - [PDF]

Þingmál A349 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 425 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1267 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-05-10 10:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1451 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-05 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1500 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-11 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-02 14:53:48 - [HTML]
110. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-31 16:51:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1338 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: Flugmálafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1345 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1400 - Komudagur: 2012-03-06 - Sendandi: ISAVIA ohf. - [PDF]

Þingmál A350 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 97/2011 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 83/2011 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A353 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 67/2011 um breytingu á II. og IV. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 429 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A359 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 536 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-13 18:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-16 21:44:16 - [HTML]

Þingmál A362 (fjarskipti og Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1309 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-11 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1505 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-12 14:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1530 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-12 19:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Þuríður Backman (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-11 16:16:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 923 - Komudagur: 2012-01-25 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 954 - Komudagur: 2012-02-03 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A372 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1379 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-18 19:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1506 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-19 18:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1531 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-12 19:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-26 13:45:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1041 - Komudagur: 2012-02-14 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Suðurlandssvæðis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1299 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Félag heilbrigðis- og umhverfisfulltrúa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1303 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1308 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1399 - Komudagur: 2012-03-06 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A373 (samþykkt rammasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A383 (efling tónlistarnáms)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 491 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-07 15:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A387 (matvæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-12 22:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1332 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-05-15 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A392 (fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-14 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A393 (samgönguáætlun 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-14 12:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1351 - Komudagur: 2012-03-04 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]

Þingmál A440 (framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks til ársins 2014)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1089 - Komudagur: 2012-02-20 - Sendandi: Akraneskaupstaður - [PDF]

Þingmál A450 (um húsnæðisstefnu)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-30 18:51:25 - [HTML]

Þingmál A467 (myndlistarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1163 - Komudagur: 2012-02-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A479 (ræktun erfðabreyttra plantna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 954 (svar) útbýtt þann 2012-03-20 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A497 (hætta af kjarnorkuslysi í Sellafield)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 881 (svar) útbýtt þann 2012-02-27 18:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (frekari aðgerðir gegn svartri atvinnustarfsemi)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Lúðvík Geirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-16 16:05:45 - [HTML]
83. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-04-16 16:08:47 - [HTML]

Þingmál A503 (verklagsreglur um skilarétt, gjafabréf og inneignarnótur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 765 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2012-02-03 11:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Lúðvík Geirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-27 15:37:33 - [HTML]
62. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-02-27 15:40:11 - [HTML]

Þingmál A508 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1564 - Komudagur: 2012-03-19 - Sendandi: Matfugl - [PDF]

Þingmál A511 (framkvæmd samgönguáætlunar 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-13 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A530 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1196 (svar) útbýtt þann 2012-04-03 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A533 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 952 (svar) útbýtt þann 2012-03-15 13:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 17/2011 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 889 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 120/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 890 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A599 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 935 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A603 (fríverslunarsamningur EFTA og Hong Kong, Kína, samningur sömu aðila um vinnumál o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 945 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A611 (ákvörðun EES-nefndarinnar um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 961 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-13 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A620 (heilsustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1205 (svar) útbýtt þann 2012-04-16 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 78/2011 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-14 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1644 - Komudagur: 2012-03-27 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A623 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 984 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-14 14:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1755 - Komudagur: 2012-04-16 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A655 (sviðslistalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1049 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-26 22:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-28 17:16:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1698 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1749 - Komudagur: 2012-04-13 - Sendandi: Hagstofa Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Ritari atvinnuveganefndar - Skýring: (úr skýrslu auðlindanefndar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1976 - Komudagur: 2012-04-26 - Sendandi: Dögun, samtök um réttlæti, sanngirni og lýðræði - [PDF]
Dagbókarnúmer 2499 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (um aðferðafræði og niðurstöður Deloitte) - [PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1432 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-31 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1436 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-06-01 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1625 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-06-19 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-01 14:19:49 - [HTML]
111. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-01 17:02:29 - [HTML]
112. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2012-06-04 16:05:23 - [HTML]
113. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-06-05 21:12:07 - [HTML]
114. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-06 16:21:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1873 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2500 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (um aðferðafræði og niðurstöður Deloitte) - [PDF]

Þingmál A666 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2035 - Komudagur: 2012-05-04 - Sendandi: KPMG - [PDF]

Þingmál A676 (verkefni Fornleifaverndar ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1085 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-03-27 21:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1238 (svar) útbýtt þann 2012-04-26 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A678 (framkvæmd skólastarfs í leikskólum skólaárin 2008--2009, 2009--2010 og 2010--2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1087 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-03-28 10:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A688 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1118 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 20:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A708 (útgáfa og meðferð rafeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A712 (ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1145 (þáltill.) útbýtt þann 2012-03-30 12:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A727 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2039 - Komudagur: 2012-05-04 - Sendandi: Atli Gíslason - [PDF]

Þingmál A747 (velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1185 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A751 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1528 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-06-12 22:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1647 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-20 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1658 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-19 22:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
126. þingfundur - Þuríður Backman (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-19 17:35:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2374 - Komudagur: 2012-05-11 - Sendandi: ISAVIA ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2384 - Komudagur: 2012-05-11 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A778 (framtíðarskipan fjármálakerfisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2765 - Komudagur: 2012-08-29 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ums. frá efnh.- og viðskrn. - viðbót) - [PDF]

Þingmál A816 (framkvæmd samgönguáætlunar 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1420 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-05-30 12:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A822 (efnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1486 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-06-11 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B479 (ríkisfjármögnun Bændasamtakanna)

Þingræður:
50. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2012-01-30 15:21:41 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-11 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 699 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-12-12 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 728 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-18 12:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 801 (lög í heild) útbýtt þann 2012-12-20 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-12-18 12:07:48 - [HTML]
57. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-12-19 16:43:28 - [HTML]

Þingmál A13 (malbikun bílastæða við Reykjavíkurflugvöll)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-10-08 16:42:13 - [HTML]

Þingmál A51 (bætt skattskil)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 710 - Komudagur: 2012-11-26 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1664 - Komudagur: 2013-02-19 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A88 (efnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1083 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1310 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-22 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1342 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-26 17:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 544 - Komudagur: 2012-10-29 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A89 (vernd og orkunýting landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-20 13:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2012-12-11 16:50:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 23 - Komudagur: 2012-10-02 - Sendandi: Veiðifélag Þjórsár - [PDF]
Dagbókarnúmer 434 - Komudagur: 2012-11-08 - Sendandi: Veiðifélag Þjórsár - [PDF]

Þingmál A97 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 101/2012 um breytingu á bókun 31 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-14 11:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 701 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-12-12 14:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 731 - Komudagur: 2012-11-26 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: (minnisbl. frá innanrrn.) - [PDF]

Þingmál A98 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 55/2012 um breytingu á XII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-14 11:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A100 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 115/2012 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-14 11:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1187 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-09 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-03-26 21:57:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 730 - Komudagur: 2012-11-26 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A103 (innheimtulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 110 - Komudagur: 2012-10-11 - Sendandi: Motus kröfuþjónusta ehf - [PDF]

Þingmál A104 (samgöngumiðstöð í Vatnsmýri)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-09-24 16:56:45 - [HTML]

Þingmál A106 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-01-24 11:33:50 - [HTML]

Þingmál A108 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-18 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A128 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 13:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 83 - Komudagur: 2012-10-10 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A131 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-19 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 930 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-01-28 16:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1055 (lög í heild) útbýtt þann 2013-02-21 12:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A172 (tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-25 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A179 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 200 - Komudagur: 2012-10-23 - Sendandi: Svavar Kjarrval Lúthersson - [PDF]
Dagbókarnúmer 261 - Komudagur: 2012-10-31 - Sendandi: Árni Davíðsson - [PDF]

Þingmál A199 (sviðslistalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 202 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-05 13:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-16 17:40:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 486 - Komudagur: 2012-11-13 - Sendandi: Borgarleikhús, Leikfélag Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 487 - Komudagur: 2012-11-13 - Sendandi: SAVÍST - Samtök atv.v. í sviðsl. og tónlist - [PDF]
Dagbókarnúmer 555 - Komudagur: 2012-11-15 - Sendandi: Fagfélög sviðslistamanna - Skýring: (FÍL,FÍLD,FLH,FLÍ,SL) - [PDF]
Dagbókarnúmer 830 - Komudagur: 2012-12-04 - Sendandi: Akureyrarbær - [PDF]

Þingmál A201 (ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 208 (þáltill.) útbýtt þann 2012-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A216 (útgáfa og meðferð rafeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-10 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 962 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-02-14 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1056 (lög í heild) útbýtt þann 2013-02-21 12:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A230 (áhrif Evrópusambandsaðildar á virðisaukaskattskerfið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 649 (svar) útbýtt þann 2012-12-03 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A250 (rekstur framhaldsskóla)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-11-19 16:53:04 - [HTML]

Þingmál A272 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 581 - Komudagur: 2012-11-16 - Sendandi: Matfugl ehf. - [PDF]

Þingmál A273 (starf auðlindastefnunefndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-10-22 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A278 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 158/2012 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-10-23 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 167/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-10-23 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A283 (velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-23 14:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1216 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-12 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1314 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-25 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1340 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-26 17:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 578 - Komudagur: 2012-11-19 - Sendandi: Svínaræktarfélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1329 - Komudagur: 2013-01-31 - Sendandi: Æðarræktarfélag Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi av.) - [PDF]

Þingmál A288 (opinber innkaup)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1872 - Komudagur: 2013-03-05 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A291 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1150 - Komudagur: 2012-12-19 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - Skýring: (heildarendursk. á reglum Jöfnunarsj. sveitarfélag - [PDF]

Þingmál A303 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 336 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-24 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 677 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-11 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-11-14 16:24:34 - [HTML]
55. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-12-18 22:22:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 727 - Komudagur: 2012-11-26 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús - [PDF]

Þingmál A368 (álver Alcoa í Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 576 (svar) útbýtt þann 2012-12-03 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-07 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 755 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-18 22:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 756 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-12-18 22:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 812 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-20 21:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 886 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-01-14 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 887 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-22 03:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 824 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 932 - Komudagur: 2012-12-07 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A393 (mótun framleiðslustefnu í lífrænum landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (þáltill.) útbýtt þann 2012-11-13 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A417 (skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1489 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A421 (landslénið .is)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 528 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-20 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-15 18:17:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1224 - Komudagur: 2013-01-09 - Sendandi: IMMI, alþjóðleg stofnun um tjáningar- og upplýsingafrelsi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1251 - Komudagur: 2013-01-15 - Sendandi: Björn Róbertsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1457 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Póst- fjarskiptastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1857 - Komudagur: 2013-03-04 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-21 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1378 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-27 21:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1395 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-28 01:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-03-14 11:14:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1425 - Komudagur: 2013-02-10 - Sendandi: Ólafur H. Jónsson form. Landeigenda Reykjahlíðar ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1501 - Komudagur: 2013-02-12 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1680 - Komudagur: 2013-02-20 - Sendandi: Ferðafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A434 (kostnaður við breytingar á tölvukerfum á sviði tolla vegna aðildarviðræðna við ESB)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-11-22 10:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 994 (svar) útbýtt þann 2013-02-11 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1398 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Sigurbjörn Skarphéðinsson - [PDF]

Þingmál A465 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 200/2012 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 599 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-11-29 18:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 602 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-29 18:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 818 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-20 21:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-12-05 17:45:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1018 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1023 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1050 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1077 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Bílaleigan FairCar - [PDF]

Þingmál A469 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 923 - Komudagur: 2012-12-10 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A470 (velferðarstefna -- heilbrigðisáætlun til ársins 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 604 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-11-30 18:33:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1658 - Komudagur: 2013-02-19 - Sendandi: Félag íslenskra öldrunarlækna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1745 - Komudagur: 2013-02-24 - Sendandi: Rannsóknarstofa Háskóla Íslands og Landspítala í öldrunarfræðum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1885 - Komudagur: 2013-03-07 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A477 (happdrætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 615 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 10:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1225 - Komudagur: 2013-01-09 - Sendandi: IMMI, alþjóðleg stofnun um tjáningar- og upplýsingafrelsi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1340 - Komudagur: 2013-02-05 - Sendandi: Íslandsspil sf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1391 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1555 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja og Samtök atvinnulífsins - Skýring: (sameiginl. ums.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1567 - Komudagur: 2013-02-14 - Sendandi: Slysavarnafélagið Landsbjörg - [PDF]

Þingmál A490 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 22:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A498 (greiðsla kostnaðar við rekstur umboðsmanns skuldara)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Pétur H. Blöndal - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-12-19 11:55:18 - [HTML]

Þingmál A542 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1671 - Komudagur: 2013-02-20 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A543 (byggingarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-24 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-31 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A575 (fjögurra ára samgönguáætlun fyrir árin 2013--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-02-11 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A577 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1901 - Komudagur: 2013-03-08 - Sendandi: Hafnasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A593 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1007 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-12 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A617 (framkvæmd samgönguáætlunar 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1067 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-25 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A625 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1859 - Komudagur: 2013-03-05 - Sendandi: Kauphöllin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1938 - Komudagur: 2013-03-13 - Sendandi: Auður Capital hf. - [PDF]

Þingmál A632 (kísilver í landi Bakka)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-03-07 20:01:28 - [HTML]

Þingmál A639 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1908 - Komudagur: 2013-03-08 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A681 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1247 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-14 13:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-19 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B231 (hækkun skatta á ferðaþjónustu)

Þingræður:
29. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2012-11-05 15:17:17 - [HTML]

Þingmál B613 (olíuleit á Drekasvæðinu)

Þingræður:
77. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-02-11 15:49:25 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A1 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-06-08 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 34 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-06-24 16:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A15 (veiðigjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 68 - Komudagur: 2013-06-22 - Sendandi: Stefán B. Gunnlaugsson, dósent við viðskiptad. HA - [PDF]
Dagbókarnúmer 101 - Komudagur: 2013-06-25 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - Skýring: Svör v. fsp - [PDF]

Þingmál A37 (leikskóli að loknu fæðingarorlofi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 189 - Komudagur: 2013-09-26 - Sendandi: Samtök sjálfstæðra skóla - [PDF]

Þingmál A40 (bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 185 - Komudagur: 2013-09-25 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2013-10-04 19:02:59 - [HTML]
4. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2013-10-04 19:07:58 - [HTML]

Þingmál A5 (bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-04 10:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2013-10-10 11:31:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 147 - Komudagur: 2013-11-05 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A6 (leikskóli að loknu fæðingarorlofi)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-09 16:44:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5 - Komudagur: 2013-10-14 - Sendandi: Samtök sjálfstæðra skóla og Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A9 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 2013-10-03 10:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A13 (þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 251 - Komudagur: 2013-11-19 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A15 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 174 - Komudagur: 2013-11-08 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A50 (úrgangs- og spilliefni á Heiðarfjalli á Langanesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (svar) útbýtt þann 2013-11-01 11:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A58 (upptaka gæðamerkisins ,,broskarlinn")[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 398 - Komudagur: 2013-11-26 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]

Þingmál A59 (raforkustrengur til Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-10-08 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 592 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-02-11 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-02-13 11:53:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 395 - Komudagur: 2013-11-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 441 - Komudagur: 2013-11-28 - Sendandi: Landsnet ehf - [PDF]

Þingmál A60 (raflínur í jörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-10-08 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A61 (byggingarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-08 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A73 (fríverslunarsamningur Íslands og Kína)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A75 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 45/2013 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 86/2013 um breytingu á XII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A78 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 129/2013 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A97 (veiting rekstrarleyfa fyrir veitingastaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-16 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (raforkustrengur til Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-17 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-31 11:59:26 - [HTML]

Þingmál A153 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1029 - Komudagur: 2014-02-10 - Sendandi: Lagastofnun Háskóla Íslands, Helgi Áss Grétarsson - Skýring: (álitsgerð f. atvinnuveganefnd) - [PDF]

Þingmál A156 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 494 - Komudagur: 2013-12-02 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1822 - Komudagur: 2014-05-13 - Sendandi: HOB-vín ehf., Sigurður Örn Bernhöft - Skýring: (minnisbl. o.fl.) - [PDF]

Þingmál A159 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 920 - Komudagur: 2014-01-29 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A160 (lífsýnasöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 921 - Komudagur: 2014-01-29 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A169 (stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 868 - Komudagur: 2014-01-20 - Sendandi: Fannborg ehf. - [PDF]

Þingmál A171 (framkvæmd skólastarfs í grunnskólum skólaárin 2007--2008, 2008--2009 og 2009--2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 206 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-11-14 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A195 (mótun heildstæðrar stefnu um afreksfólk í íþróttum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 828 - Komudagur: 2014-01-10 - Sendandi: Frjálsíþróttasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A204 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 607 - Komudagur: 2013-12-10 - Sendandi: PriceWaterhouseCoopers hf - [PDF]

Þingmál A214 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 276 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-02 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 382 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-16 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Haraldur Einarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-12-18 12:41:54 - [HTML]

Þingmál A215 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-02 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1046 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-09 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1208 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1258 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 22:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-05-16 10:40:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 773 - Komudagur: 2014-01-08 - Sendandi: Samtök iðnaðarins o.fl. - Skýring: (frá SI, SA og SVÞ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 853 - Komudagur: 2014-01-15 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A218 (opinberar byggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 601 (svar) útbýtt þann 2014-02-13 12:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A221 (siglingavernd o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-04 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1056 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-05-09 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-01-16 11:56:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1192 - Komudagur: 2014-03-05 - Sendandi: Flugfreyjufélag Íslands og Flugvirkjafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1206 - Komudagur: 2014-03-07 - Sendandi: Icelandair Group hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1207 - Komudagur: 2014-03-07 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1271 - Komudagur: 2014-03-18 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1275 - Komudagur: 2014-02-17 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]

Þingmál A227 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 113/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-12-09 18:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A234 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1175 - Komudagur: 2014-03-03 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A236 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1105 - Komudagur: 2014-02-19 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A238 (greiðslur yfir landamæri í evrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-13 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1211 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1261 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A246 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-18 14:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 947 (breytingartillaga) útbýtt þann 2014-04-10 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1210 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1260 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1125 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1130 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Austfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1230 - Komudagur: 2014-03-10 - Sendandi: Mennta- og menningarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A269 (skattsvik)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (svar) útbýtt þann 2014-02-27 11:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A284 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1224 - Komudagur: 2014-03-10 - Sendandi: Landssamband vörubifreiðaeigenda - [PDF]

Þingmál A297 (tillögur starfshóps um póstverslun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 711 (svar) útbýtt þann 2014-03-11 17:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A303 (þjónustusamningar við veitendur heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 685 (svar) útbýtt þann 2014-03-10 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A306 (markaðar tekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 588 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-02-11 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 609 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-02-18 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1107 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-13 11:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1345 - Komudagur: 2014-03-31 - Sendandi: Landssamband fiskeldisstöðva - [PDF]
Dagbókarnúmer 1349 - Komudagur: 2014-03-31 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1461 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1553 - Komudagur: 2014-04-08 - Sendandi: Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða - [PDF]

Þingmál A335 (mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1660 - Komudagur: 2014-04-23 - Sendandi: Rótin, félag um málefni kvenna með áfengis- og fíkniefnavanda - [PDF]

Þingmál A338 (greiðsludráttur í verslunarviðskiptum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-02-20 12:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A373 (endurskoðendur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1670 - Komudagur: 2014-04-25 - Sendandi: Stefán Svavarsson - [PDF]

Þingmál A376 (losun og móttaka úrgangs frá skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-10 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1093 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-05-12 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-24 15:35:53 - [HTML]
118. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-05-16 12:30:40 - [HTML]

Þingmál A414 (efling tónlistarnáms)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1662 - Komudagur: 2014-04-25 - Sendandi: Kennarasamband Íslands, Félag tónlistarskólakennara - [PDF]

Þingmál A423 (úttekt á netöryggi almennings)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1314 (svar) útbýtt þann 2014-08-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1189 (breytingartillaga) útbýtt þann 2014-05-16 17:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A492 (heimild til gjaldtöku á náttúruverndarsvæðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1304 (svar) útbýtt þann 2014-06-30 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A495 (fjögurra ára samgönguáætlun 2013--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 855 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-03-31 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A496 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (spilahallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 862 (frumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 18:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A508 (opinber fjármál)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-04-30 16:56:02 - [HTML]

Þingmál A509 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 870 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 17:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A536 (frestun verkfallsaðgerða á Herjólfi VE)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 900 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-04-01 16:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A568 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 989 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-04-23 17:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1755 - Komudagur: 2014-05-05 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A575 (framkvæmd samgönguáætlunar 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 999 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-04-29 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A600 (frestun verkfallsaðgerða Félags íslenskra atvinnuflugmanna gegn Icelandair ehf.)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-14 23:22:21 - [HTML]

Þingmál B407 (svört atvinnustarfsemi)

Þingræður:
54. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-01-22 15:43:59 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 638 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 273 - Komudagur: 2014-10-07 - Sendandi: Akraneskaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 277 - Komudagur: 2014-10-07 - Sendandi: Sveitarfélagið Ölfus - [PDF]
Dagbókarnúmer 284 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: Sveitarfélagið Árborg - [PDF]

Þingmál A2 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 620 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-11-28 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2014-09-16 15:56:02 - [HTML]
39. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2014-12-02 16:11:52 - [HTML]
39. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-02 16:42:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 19 - Komudagur: 2014-09-24 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 127 - Komudagur: 2014-10-13 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 235 - Komudagur: 2014-10-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-11 17:24:13 - [HTML]
46. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2014-12-11 18:18:52 - [HTML]

Þingmál A8 (greiðsludráttur í verslunarviðskiptum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A16 (hagnýting internetsins og réttindavernd netnotenda)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Kristján L. Möller (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-11-18 14:38:07 - [HTML]
34. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-11-18 14:55:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 192 - Komudagur: 2014-10-16 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A30 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 645 - Komudagur: 2014-11-17 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf. - [PDF]

Þingmál A39 (gerð framkvæmdaáætlunar til langs tíma um uppbyggingu heilbrigðiskerfisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 846 - Komudagur: 2014-12-03 - Sendandi: Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna - [PDF]

Þingmál A54 (byggingarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-10 19:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 514 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-11-13 13:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A59 (sumardvalarstaðir fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 202 (svar) útbýtt þann 2014-10-06 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A63 (eftirlitsstjórnvöld/eftirlitsaðilar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (svar) útbýtt þann 2014-11-03 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A102 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 89 - Komudagur: 2014-10-10 - Sendandi: Landssamband vörubifreiðaeigenda - [PDF]

Þingmál A153 (spilahallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (frumvarp) útbýtt þann 2014-09-24 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A203 (rekstur sjúkrahótels)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (svar) útbýtt þann 2014-10-31 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A206 (opinber fjármál)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-10-16 11:39:41 - [HTML]

Þingmál A209 (bætt hljóðvist og aðgerðir til að draga úr erilshávaða í kennsluhúsnæði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 947 - Komudagur: 2014-12-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A214 (framhaldsskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 339 - Komudagur: 2014-10-28 - Sendandi: Iðnmennt - [PDF]

Þingmál A305 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 595 - Komudagur: 2014-11-13 - Sendandi: Magnús Ingi Hannesson - Skýring: , Hannes A. Magnússon og Marteinn Njálsson. - [PDF]
Dagbókarnúmer 743 - Komudagur: 2014-11-26 - Sendandi: Eydís Lára Franzdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1630 - Komudagur: 2015-03-24 - Sendandi: Sif Konráðsdóttir - [PDF]

Þingmál A340 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 173/2013 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 425 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-10-31 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A356 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-04 17:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-06 11:42:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 925 - Komudagur: 2014-12-10 - Sendandi: Ríkisskattstjóri Reykjavík - [PDF]

Þingmál A367 (fjáraukalög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-07 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A405 (stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2014-12-16 12:38:06 - [HTML]

Þingmál A412 (almannavarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 609 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2014-12-10 22:49:45 - [HTML]

Þingmál A421 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1233 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: LOGOS lögmannsþjónusta - [PDF]
Dagbókarnúmer 1331 - Komudagur: 2015-02-25 - Sendandi: Ferðamálastofa - [PDF]

Þingmál A424 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 632 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1505 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1527 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A425 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 75/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 989 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-02-25 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1007 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2015-02-27 13:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-01-28 16:51:57 - [HTML]
71. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-02-26 21:35:35 - [HTML]

Þingmál A426 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 634 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1076 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-03-17 18:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1215 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-04-16 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-21 17:38:38 - [HTML]
54. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-21 17:40:58 - [HTML]
54. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-01-21 17:59:40 - [HTML]
54. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-21 18:08:49 - [HTML]
54. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-21 18:11:00 - [HTML]
54. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-21 18:12:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1175 - Komudagur: 2015-02-17 - Sendandi: Félag grunnskólakennara - Skýring: og Skólastjórafélag Íslands. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1209 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Samtök sjálfstæðra skóla - Skýring: og SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A427 (uppbygging innviða fyrir ferðamenn til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 649 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-02 16:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1263 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1292 - Komudagur: 2015-02-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1318 - Komudagur: 2015-02-25 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1371 - Komudagur: 2015-02-27 - Sendandi: Vatnajökulsþjóðgarður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1459 - Komudagur: 2015-03-05 - Sendandi: Margrét Hermanns Auðardóttir - [PDF]

Þingmál A455 (náttúrupassi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 699 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-09 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-01-29 11:08:38 - [HTML]
59. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-29 13:55:14 - [HTML]
59. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-29 13:59:54 - [HTML]
59. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-29 18:17:12 - [HTML]
62. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-03 14:50:11 - [HTML]
62. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-02-03 16:40:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1236 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Katla Travel GmbH - [PDF]
Dagbókarnúmer 1246 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Hjörleifur Guttormsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2015-02-23 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1310 - Komudagur: 2015-02-25 - Sendandi: Líf- og unhverfisvísindadeild Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1317 - Komudagur: 2015-02-25 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1319 - Komudagur: 2015-02-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1324 - Komudagur: 2015-02-25 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1327 - Komudagur: 2015-02-25 - Sendandi: Ferðafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1390 - Komudagur: 2015-03-02 - Sendandi: Þjóðgarðurinn á Þingvöllum - [PDF]

Þingmál A456 (Menntamálastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-09 15:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1555 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-01 09:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1589 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-01 14:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-21 17:14:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1161 - Komudagur: 2015-02-16 - Sendandi: Berglind Rós Magnúsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1225 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1268 - Komudagur: 2015-02-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1281 - Komudagur: 2015-02-23 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1326 - Komudagur: 2015-02-25 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A472 (söfnunarkassar og happdrættisvélar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 796 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-12-16 18:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 911 (svar) útbýtt þann 2015-02-04 16:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A476 (Evrópuráðsþingið 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-20 15:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (farmflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-01-26 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-02-17 14:58:42 - [HTML]

Þingmál A504 (farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-01-26 17:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1376 - Komudagur: 2015-02-27 - Sendandi: Frami - bifreiðastjórafélag og Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1397 - Komudagur: 2015-03-02 - Sendandi: Ársæll Hauksson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1449 - Komudagur: 2015-03-05 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1458 - Komudagur: 2015-03-05 - Sendandi: Bifreiðastöðin Hreyfill Bæjarleiðir hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1468 - Komudagur: 2015-03-06 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1499 - Komudagur: 2015-03-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1523 - Komudagur: 2015-03-11 - Sendandi: Strætó bs - [PDF]
Dagbókarnúmer 1527 - Komudagur: 2015-03-11 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1573 - Komudagur: 2015-03-17 - Sendandi: Iceland Excursions Allrahanda ehf - [PDF]

Þingmál A511 (stjórn vatnamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-01-29 13:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1182 - Komudagur: 2015-02-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1381 - Komudagur: 2015-02-28 - Sendandi: Mosfellsbær - [PDF]

Þingmál A608 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 269/2014 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-03-16 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A643 (innflutningur dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2041 - Komudagur: 2015-05-17 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - Skýring: , meiri hluti stjórnar - [PDF]

Þingmál A644 (dýrasjúkdómar og varnir gegn þeim)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1896 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A660 (bráðaaðgerðir til að tryggja öllum húsnæði á viðráðanlegum kjörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1127 (þáltill.) útbýtt þann 2015-03-25 19:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A674 (Samgöngustofa og loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1144 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A690 (efnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1164 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1506 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1528 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-20 16:56:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1894 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A691 (stjórn veiða á Norðaustur-Atlantshafsmakríl)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-16 16:05:43 - [HTML]

Þingmál A692 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1166 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1576 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-02 09:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1600 (lög í heild) útbýtt þann 2015-07-02 15:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1748 - Komudagur: 2015-04-29 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1764 - Komudagur: 2015-04-30 - Sendandi: Ríkisskattstjóri Reykjavík - [PDF]

Þingmál A695 (þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2100 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]

Þingmál A696 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-04-28 16:38:36 - [HTML]
97. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-28 17:00:40 - [HTML]

Þingmál A704 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2015-04-15 19:29:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1749 - Komudagur: 2015-04-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 1750 - Komudagur: 2015-04-29 - Sendandi: Mannvirkjastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1771 - Komudagur: 2015-04-30 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1777 - Komudagur: 2015-05-02 - Sendandi: Undirbúningshópur um stofnun samtaka um heimagistingu og skammtímaleigu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1821 - Komudagur: 2015-05-06 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A770 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1341 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-05-27 15:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2257 - Komudagur: 2015-06-15 - Sendandi: Fjarðabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 2329 - Komudagur: 2015-06-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A786 (stöðugleikaskattur)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-07-02 16:52:11 - [HTML]

Þingmál A787 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1610 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-07-02 16:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A793 (net- og upplýsingaöryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1412 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-06-10 16:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B247 (hjúkrunarheimilið Eyri á Ísafirði)

Þingræður:
29. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-11-06 10:56:54 - [HTML]

Þingmál B639 (hjúkrunarheimili og þjónusta við aldraða)

Þingræður:
72. þingfundur - Helgi Hjörvar - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-02-27 11:10:25 - [HTML]

Þingmál B897 (umræður um störf þingsins 5. maí)

Þingræður:
102. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-05-05 13:35:20 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 585 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-05 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-11 00:59:04 - [HTML]
52. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-12-11 20:01:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 9 - Komudagur: 2015-09-25 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 59 - Komudagur: 2015-10-05 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 77 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Ísafjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 87 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Húnaþing vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 91 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Akureyrarkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 150 - Komudagur: 2015-10-09 - Sendandi: Sveitarfélagið Árborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 187 - Komudagur: 2015-10-12 - Sendandi: Akraneskaupstaður - [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 662 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-12-18 22:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 708 (lög í heild) útbýtt þann 2015-12-19 19:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 111 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Bílaleiga Akureyrar - Höldur ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 267 - Komudagur: 2015-10-20 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 373 - Komudagur: 2015-11-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 419 - Komudagur: 2015-11-23 - Sendandi: Félag eigenda torfærubifreiða í atvinnurekstri - [PDF]
Dagbókarnúmer 477 - Komudagur: 2015-11-30 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 587 - Komudagur: 2015-12-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A7 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 116 - Komudagur: 2015-10-08 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A15 (bráðaaðgerðir til að tryggja öllum húsnæði á viðráðanlegum kjörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-10 12:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A51 (spilahallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-11 15:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1213 - Komudagur: 2016-03-31 - Sendandi: Háskóli Íslands - Sálfræðideild Heilbrigðisvísindasviðs - [PDF]
Dagbókarnúmer 1279 - Komudagur: 2016-04-11 - Sendandi: Happdrætti DAS - [PDF]
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2016-04-11 - Sendandi: Íslandsspil - [PDF]
Dagbókarnúmer 1284 - Komudagur: 2016-04-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1301 - Komudagur: 2016-04-13 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1332 - Komudagur: 2016-04-24 - Sendandi: Happdrætti Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A133 (uppbygging innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-17 14:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 225 - Komudagur: 2015-10-15 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A140 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 148 - Komudagur: 2015-10-08 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A172 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-02 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-03 14:17:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 209 - Komudagur: 2015-10-13 - Sendandi: Slitastjórn Kaupþings - [PDF]

Þingmál A185 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 28/2015 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-10-05 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 338 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-02 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 122/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-10-05 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 339 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-02 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-17 18:29:34 - [HTML]

Þingmál A187 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 143/2015 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-10-05 17:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 340 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-02 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A190 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 9/2015 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 195 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-10-05 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 342 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-02 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-17 18:45:07 - [HTML]

Þingmál A198 (framkvæmd samgönguáætlunar 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-10-06 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A219 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1073 - Komudagur: 2016-03-09 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A224 (happdrætti og talnagetraunir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 422 - Komudagur: 2015-11-23 - Sendandi: Íslandsspil sf - [PDF]

Þingmál A231 (rekstur áfangaheimila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (svar) útbýtt þann 2015-12-02 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (fjáraukalög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-31 19:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 528 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-27 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-04 12:12:30 - [HTML]

Þingmál A327 (þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 575 - Komudagur: 2015-12-15 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]

Þingmál A328 (notkun gúmmíkurls úr dekkjum á leik- og íþróttavöllum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 959 - Komudagur: 2016-02-24 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1028 - Komudagur: 2016-03-04 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1039 - Komudagur: 2016-03-04 - Sendandi: Foreldrahópur - Nýjan völl án tafar, öll dekkjakurl til grafar - [PDF]

Þingmál A338 (stefna og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-11-10 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1217 (þál. í heild) útbýtt þann 2016-04-29 12:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 535 - Komudagur: 2015-12-04 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A352 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (frumvarp) útbýtt þann 2015-11-17 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-02 19:06:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1228 - Komudagur: 2016-04-01 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]

Þingmál A373 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-25 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-27 15:38:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 563 - Komudagur: 2015-12-11 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A375 (siglingalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-27 11:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 925 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-03-01 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A380 (þjónusta við þá sem þarfnast langtímameðferðar í öndunarvél um barkarennu)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2016-01-25 16:04:27 - [HTML]

Þingmál A389 (skatteftirlit og skattrannsóknir)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2016-02-01 16:28:51 - [HTML]

Þingmál A394 (hjúkrunarrými)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 813 (svar) útbýtt þann 2016-02-03 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A398 (málefni aldraðra o.fl.)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-17 23:32:51 - [HTML]

Þingmál A404 (uppbygging og rekstur fráveitna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A416 (kostnaður við afturvirka hækkun lífeyris almannatrygginga og launahækkun ríkisstarfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 802 (svar) útbýtt þann 2016-02-02 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A430 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 115/2015 um breytingu á XIII. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 638 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-12-16 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 838 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-02-16 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-18 13:31:06 - [HTML]

Þingmál A431 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 116/2015 um breytingu á XIII. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 639 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-12-16 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 839 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-02-16 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-01-21 12:36:35 - [HTML]
78. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-18 13:35:24 - [HTML]

Þingmál A435 (almennar íbúðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-16 15:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-05-12 12:18:55 - [HTML]
111. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2016-05-17 14:31:42 - [HTML]
123. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-06-01 17:42:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1383 - Komudagur: 2016-04-29 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]

Þingmál A457 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-01-20 14:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 782 - Komudagur: 2016-02-09 - Sendandi: Sveitasæla ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 790 - Komudagur: 2016-02-10 - Sendandi: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 799 - Komudagur: 2016-02-10 - Sendandi: Ingunn Gísladóttir, Hlín Gunnarsdóttir og Sigfríður Þorsteinsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 801 - Komudagur: 2016-02-10 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 817 - Komudagur: 2016-02-11 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 867 - Komudagur: 2016-02-15 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 878 - Komudagur: 2016-02-16 - Sendandi: Ferðamálastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 885 - Komudagur: 2016-01-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1291 - Komudagur: 2016-03-02 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1421 - Komudagur: 2016-05-03 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A468 (innleiðing nýrra náttúruverndarlaga)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-02-29 16:52:03 - [HTML]

Þingmál A488 (sala ríkisins á leigufélaginu Kletti ehf.)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2016-02-15 16:20:45 - [HTML]

Þingmál A566 (eftirlit með starfsemi hjúkrunarheimila)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2016-03-14 17:50:17 - [HTML]

Þingmál A575 (helgidagafriður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1244 - Komudagur: 2016-04-04 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A579 (skil sérfræðilækna á starfsemisupplýsingum)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2016-03-14 18:08:02 - [HTML]

Þingmál A591 (einkarekstur í heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1172 (svar) útbýtt þann 2016-04-14 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A600 (einkarekstur heilsugæslustöðva)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1192 (svar) útbýtt þann 2016-04-28 10:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-15 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A620 (átaksverkefni í eftirliti með fylgni við vinnu- og skattalöggjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1023 (þáltill.) útbýtt þann 2016-03-16 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1024 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-16 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A631 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1054 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-18 14:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A638 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1061 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-03-18 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1679 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-19 19:33:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1368 - Komudagur: 2016-04-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A663 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1091 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A664 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1976 - Komudagur: 2016-09-02 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A665 (opinber innkaup)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1603 - Komudagur: 2016-05-23 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A667 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1095 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1372 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-30 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-13 16:16:38 - [HTML]
123. þingfundur - Brynjar Níelsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-01 21:26:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1311 - Komudagur: 2016-04-14 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1376 - Komudagur: 2016-04-28 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A670 (meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1098 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-03 20:38:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1553 - Komudagur: 2016-05-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1564 - Komudagur: 2016-05-19 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1588 - Komudagur: 2016-05-20 - Sendandi: Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1698 - Komudagur: 2016-05-31 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1700 - Komudagur: 2016-05-31 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A673 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1613 - Komudagur: 2016-05-23 - Sendandi: Norðurflug ehf. - [PDF]

Þingmál A674 (Umhverfisstofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1919 - Komudagur: 2016-08-31 - Sendandi: Minjastofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1961 - Komudagur: 2016-09-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A675 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1380 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-05-30 20:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1381 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-30 20:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1439 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1466 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 17:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-04 18:04:37 - [HTML]
123. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-01 22:26:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1561 - Komudagur: 2016-05-19 - Sendandi: Skólastjórafélag Íslands og Félag grunnskólakennara - [PDF]
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 2016-05-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A676 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1407 - Komudagur: 2016-05-02 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]

Þingmál A677 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1724 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1734 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Ingunn Björnsdóttir - [PDF]

Þingmál A679 (umgengni um nytjastofna sjávar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2186 - Komudagur: 2016-09-29 - Sendandi: Þörungaverksmiðjan hf. - [PDF]

Þingmál A680 (búvörulög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1618 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-09-06 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1663 (lög í heild) útbýtt þann 2016-09-13 16:13:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1609 - Komudagur: 2016-05-23 - Sendandi: Samband garðyrkjubænda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1683 - Komudagur: 2016-05-27 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A681 (ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1109 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-12 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1699 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-23 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A686 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 197/2015 um breytingu á I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1114 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-04 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-28 13:54:29 - [HTML]

Þingmál A728 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1482 - Komudagur: 2016-05-09 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A740 (fjármálaáætlun 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-29 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1549 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-17 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A741 (fjármálastefna 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1549 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-17 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
134. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2016-08-17 19:04:33 - [HTML]

Þingmál A758 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1265 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2016-05-12 10:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Jón Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-17 20:43:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1638 - Komudagur: 2016-05-25 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A763 (heimild til útboðs vegna nýrrar Vestmannaeyjaferju)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2016-05-18 16:55:04 - [HTML]

Þingmál A766 (framkvæmd samgönguáætlunar 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1286 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-05-17 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A785 (timbur og timburvara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1340 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-24 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1553 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-17 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1565 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-08-29 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1616 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-01 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-26 18:03:47 - [HTML]
119. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-26 18:10:15 - [HTML]
119. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-26 18:13:47 - [HTML]
119. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-26 18:15:57 - [HTML]
137. þingfundur - Haraldur Einarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-22 17:14:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1752 - Komudagur: 2016-06-13 - Sendandi: Mannvirkjastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1771 - Komudagur: 2016-06-22 - Sendandi: Skógrækt ríkisins - [PDF]

Þingmál A787 (aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1774 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-10-10 19:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1775 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-10-10 19:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1800 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-13 13:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1820 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-10-13 11:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
168. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-11 14:25:32 - [HTML]
168. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-10-11 15:33:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1871 - Komudagur: 2016-08-23 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1953 - Komudagur: 2016-09-01 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2028 - Komudagur: 2016-09-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A797 (tónlistarnám og jöfnun á aðstöðumun nemenda)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2016-05-31 22:47:19 - [HTML]

Þingmál A799 (inn- og útskattur hótela og gistiheimila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1610 (svar) útbýtt þann 2016-08-31 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A802 (aðgerðaáætlun um orkuskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2123 - Komudagur: 2016-09-24 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A813 (fjölskyldustefna 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1502 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-06-08 15:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A815 (kjaramál Félags íslenskra flugumferðarstjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1504 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-06-08 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A826 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-08-17 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1701 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-26 18:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1931 - Komudagur: 2016-09-01 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A828 (netbrotadeild lögreglunnar)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-05 16:54:15 - [HTML]

Þingmál A841 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1577 (frumvarp) útbýtt þann 2016-08-25 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A864 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 97/2016 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1636 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-09-07 17:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A870 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1749 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-10-05 17:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A879 (samgönguáætlun 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1706 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-09-27 10:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B180 (gjaldtaka á ferðamannastöðum)

Þingræður:
25. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2015-10-22 13:51:24 - [HTML]

Þingmál B287 (rekstur Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins)

Þingræður:
38. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2015-11-23 15:06:26 - [HTML]

Þingmál B507 (staða hjúkrunarheimila í landinu)

Þingræður:
64. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-01-20 15:52:55 - [HTML]
64. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2016-01-20 16:00:32 - [HTML]
64. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2016-01-20 16:25:06 - [HTML]

Þingmál B583 (störf þingsins)

Þingræður:
76. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2016-02-16 13:58:50 - [HTML]

Þingmál B589 (viðbrögð við undirskriftasöfnun)

Þingræður:
75. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2016-02-15 15:35:01 - [HTML]

Þingmál B1135 (störf þingsins)

Þingræður:
147. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-06 13:38:09 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
2. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-12-07 13:33:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 66 - Komudagur: 2016-12-15 - Sendandi: Ferðamálastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 103 - Komudagur: 2016-12-19 - Sendandi: Siðmennt, félag siðrænna húmanista - [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2016-12-08 13:31:52 - [HTML]

Þingmál A4 (sjúkratryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 283 - Komudagur: 2017-03-02 - Sendandi: Háskóli Íslands, hjúkrunarfræðideild - [PDF]

Þingmál A10 (fjáraukalög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-14 20:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A45 (eftirlitsstofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (svar) útbýtt þann 2017-01-31 11:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A61 (losun kolefnisgasa frá orkufrekum iðnaði og íslenskum flugflota)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (svar) útbýtt þann 2017-03-09 15:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A66 (fjármálastefna 2017--2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 186 - Komudagur: 2017-02-21 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A88 (sala ríkiseigna, lækkun skulda ríkissjóðs og fjárfesting í innviðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 310 - Komudagur: 2017-03-02 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A106 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-23 16:38:23 - [HTML]

Þingmál A111 (viðbótareftirlit með fjármálasamsteypum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-02 16:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A114 (stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1009 - Komudagur: 2017-04-28 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A128 (farþegaflutningar og farmflutningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-07 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 650 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-04-25 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 651 (breytingartillaga) útbýtt þann 2017-04-25 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 707 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-05-15 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 801 (lög í heild) útbýtt þann 2017-05-16 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Jón Gunnarsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-02-09 11:39:16 - [HTML]
28. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-09 11:53:44 - [HTML]
28. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-09 11:58:13 - [HTML]
28. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-09 12:36:21 - [HTML]
28. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2017-02-09 12:44:08 - [HTML]
61. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé (Nefnd) - Ræða hófst: 2017-05-02 20:23:54 - [HTML]
61. þingfundur - Valgerður Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-02 20:44:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 215 - Komudagur: 2017-02-24 - Sendandi: Hópferðir - [PDF]
Dagbókarnúmer 216 - Komudagur: 2017-02-24 - Sendandi: Bláskógabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 223 - Komudagur: 2017-02-24 - Sendandi: SBA-Norðurleið - [PDF]
Dagbókarnúmer 228 - Komudagur: 2017-02-24 - Sendandi: Íslenskir fjallaleiðsögum ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 229 - Komudagur: 2017-02-24 - Sendandi: Fjallasýn Rúnars Óskarssona ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 232 - Komudagur: 2017-02-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 234 - Komudagur: 2017-02-24 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 243 - Komudagur: 2017-02-25 - Sendandi: Allrahanda GL ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 246 - Komudagur: 2017-02-24 - Sendandi: Kynnisferðir ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 298 - Komudagur: 2017-03-06 - Sendandi: Time Tours Ltd - [PDF]
Dagbókarnúmer 322 - Komudagur: 2017-03-08 - Sendandi: Bláskógabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 348 - Komudagur: 2017-03-13 - Sendandi: Guðrún Helga Sigurðardóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 349 - Komudagur: 2017-03-13 - Sendandi: Harpa Viðarsdóttir, leiðsögumaður og lyfjafræðingur - [PDF]
Dagbókarnúmer 532 - Komudagur: 2017-03-22 - Sendandi: Nordic Luxury ehf. - [PDF]

Þingmál A146 (orkuskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 592 - Komudagur: 2017-03-28 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A181 (fjarskiptasjóður, staða ljósleiðaravæðingar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (svar) útbýtt þann 2017-03-28 18:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A185 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (frumvarp) útbýtt þann 2017-02-22 17:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A205 (staða og stefna í loftslagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 289 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-02-28 13:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A217 (evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 319 - Komudagur: 2017-03-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 575 - Komudagur: 2017-03-27 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A234 (breyting á ýmsum lögum á sviði samgangna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-07 16:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 994 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-05-31 15:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 617 - Komudagur: 2017-03-31 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 746 - Komudagur: 2017-04-11 - Sendandi: Samgöngustofa - [PDF]

Þingmál A235 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 327 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-07 17:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A237 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 515 - Komudagur: 2017-03-22 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A238 (inn- og útskattur hótela og gistiheimila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 744 (svar) útbýtt þann 2017-05-12 11:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A255 (notkun geðlyfja og svefnlyfja á hjúkrunarheimilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 807 (svar) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (umgengni um nytjastofna sjávar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 826 - Komudagur: 2017-04-20 - Sendandi: Þörungaverksmiðjan hf. - [PDF]

Þingmál A281 (förgun jarðvegsefna vegna byggingarframkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 603 (svar) útbýtt þann 2017-04-06 17:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A303 (Hvalfjarðargöng)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-03-20 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 794 (svar) útbýtt þann 2017-05-16 17:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A307 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 675 - Komudagur: 2017-04-05 - Sendandi: Computer Vision ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1271 - Komudagur: 2017-05-11 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A333 (meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-27 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1034 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-06-15 11:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1055 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-06-01 01:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-03 18:32:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 855 - Komudagur: 2017-04-21 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1101 - Komudagur: 2017-05-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A337 (verðmæti veiða í ám og vötnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (svar) útbýtt þann 2017-05-04 12:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (laxeldi í sjókvíum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1126 (svar) útbýtt þann 2017-08-18 11:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A340 (sjókvíaeldi og vernd villtra laxfiska)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 775 (svar) útbýtt þann 2017-05-15 16:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A356 (loftslagsmál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1152 - Komudagur: 2017-05-05 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A370 (Matvælastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-28 17:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A376 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-29 16:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 944 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-29 21:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 945 (breytingartillaga) útbýtt þann 2017-05-29 21:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1035 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-06-15 11:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1056 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-06-01 01:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-03 20:12:31 - [HTML]
75. þingfundur - Teitur Björn Einarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2017-05-30 15:25:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1006 - Komudagur: 2017-04-28 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1027 - Komudagur: 2017-05-01 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Suðurlands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1061 - Komudagur: 2017-05-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1066 - Komudagur: 2017-05-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1107 - Komudagur: 2017-05-04 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1144 - Komudagur: 2017-05-05 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1166 - Komudagur: 2017-05-05 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1171 - Komudagur: 2017-05-08 - Sendandi: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1273 - Komudagur: 2017-05-11 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A381 (greining á áhættu og öryggismálum í ferðamennsku og ferðaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 711 (svar) útbýtt þann 2017-05-09 13:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (skattar, tollar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1609 - Komudagur: 2017-09-07 - Sendandi: LEX lögmannsstofa fh. Jóna Transport hf. og Samskipa hf. - [PDF]

Þingmál A393 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (frumvarp) útbýtt þann 2017-03-30 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-31 09:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 808 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 809 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-22 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2017-05-23 11:57:28 - [HTML]
71. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-24 17:50:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 773 - Komudagur: 2017-04-12 - Sendandi: Kristján B. Ólafsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 843 - Komudagur: 2017-04-21 - Sendandi: Bær hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 857 - Komudagur: 2017-04-21 - Sendandi: Icelandair Hótel Flúðir - [PDF]
Dagbókarnúmer 865 - Komudagur: 2017-04-21 - Sendandi: Fyrirtæki í gistiþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 870 - Komudagur: 2017-04-24 - Sendandi: Hótel Hamar - [PDF]
Dagbókarnúmer 932 - Komudagur: 2017-04-26 - Sendandi: Elín Árnadóttir hdl - [PDF]
Dagbókarnúmer 940 - Komudagur: 2017-04-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 961 - Komudagur: 2017-04-27 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1003 - Komudagur: 2017-04-28 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1052 - Komudagur: 2017-04-29 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1320 - Komudagur: 2017-05-11 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptanefnd, 3. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1393 - Komudagur: 2017-05-16 - Sendandi: Velferðarnefnd, 1. minni hluti - [PDF]

Þingmál A407 (skógar og skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 538 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A408 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 539 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A411 (Framkvæmdasjóður ferðamannastaða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 920 - Komudagur: 2017-04-25 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A434 (stefna og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-04-04 13:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1380 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A437 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1156 - Komudagur: 2017-05-05 - Sendandi: Staðlaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A438 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-03 16:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1356 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1377 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1407 - Komudagur: 2017-05-17 - Sendandi: Tabú, femínísk hreyfing - [PDF]

Þingmál A439 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-04 13:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1357 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1430 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A489 (framkvæmd samgönguáætlunar 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-03 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A500 (heimagisting)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-05-29 12:35:17 - [HTML]

Þingmál A524 (jarðgöng undir Vaðlaheiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1482 - Komudagur: 2017-05-24 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A528 (einkavæðing Iðnskólans í Hafnarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 961 (svar) útbýtt þann 2017-05-30 18:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A529 (einkavæðing Iðnskólans í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (svar) útbýtt þann 2017-05-30 18:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A530 (einkavæðing Vélskólans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 959 (svar) útbýtt þann 2017-05-30 18:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A531 (einkavæðing Stýrimannaskólans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 958 (svar) útbýtt þann 2017-05-30 18:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A532 (einkavæðing Fjölbrautaskólans við Ármúla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 957 (svar) útbýtt þann 2017-05-30 18:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A533 (einkavæðing þeirra skóla sem nú tilheyra Tækniskólanum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 956 (svar) útbýtt þann 2017-05-30 18:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A556 (íbúðarhúsnæði fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1152 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A565 (tekjur og gjöld ráðuneytisins og undirstofnana þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1135 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A575 (náttúrugjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (frumvarp) útbýtt þann 2017-05-23 18:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A604 (fráveitumál í Mývatnssveit og á friðlýstum svæðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1115 (svar) útbýtt þann 2017-08-18 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B170 (störf þingsins)

Þingræður:
26. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2017-02-07 13:46:02 - [HTML]

Þingmál B219 (rekstrarvandi hjúkrunarheimila)

Þingræður:
31. þingfundur - Óttarr Proppé (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2017-02-23 10:54:29 - [HTML]

Þingmál B318 (menntamál og stefnuyfirlýsing ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
41. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2017-03-08 16:30:37 - [HTML]

Þingmál B341 (áherslur í skipulagi haf- og strandsvæða)

Þingræður:
44. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-20 15:44:25 - [HTML]

Þingmál B373 (umbætur í aðbúnaði og málefnum eldri borgara)

Þingræður:
48. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-03-27 16:54:54 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-09-14 10:32:52 - [HTML]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A36 (vistun barna með fötlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (svar) útbýtt þann 2017-10-26 15:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A39 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A67 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A69 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A115 (aðdragandi að útgáfu starfsleyfis til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2017-09-26 16:34:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 95 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-12-22 12:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Birgir Þórarinsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2017-12-22 15:06:36 - [HTML]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A14 (trygging gæða, hagkvæmni og skilvirkni opinberra fjárfestinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 419 - Komudagur: 2018-02-28 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A16 (aðdragandi að útgáfu starfsleyfis til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2017-12-16 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 759 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2018-04-12 12:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A26 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-15 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 817 (breytingartillaga) útbýtt þann 2018-04-23 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 847 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-05-07 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 873 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-04-26 14:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 134 - Komudagur: 2018-01-12 - Sendandi: Ás styrktarfélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 136 - Komudagur: 2018-01-15 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1651 - Komudagur: 2018-01-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A27 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-15 18:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 137 - Komudagur: 2018-01-15 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1627 - Komudagur: 2017-12-28 - Sendandi: Ás styrktarfélag - [PDF]

Þingmál A42 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (frumvarp) útbýtt þann 2017-12-18 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-01 11:52:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 484 - Komudagur: 2018-03-02 - Sendandi: Solveig Björk Sveinbjörnsdóttir - [PDF]

Þingmál A43 (bygging 5.000 leiguíbúða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 228 - Komudagur: 2018-01-26 - Sendandi: Samtök leigjenda á Íslandi - [PDF]

Þingmál A46 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-12-28 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A64 (búvörulög og búnaðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 390 - Komudagur: 2018-02-27 - Sendandi: Mjólkursamsalan - [PDF]

Þingmál A66 (fjáraukalög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-20 20:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A88 (óháð, fagleg staðarvalsgreining fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 572 - Komudagur: 2018-02-26 - Sendandi: Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 601 - Komudagur: 2018-03-06 - Sendandi: Reykjavíkurborg, umhverfis- og skipulagssvið - [PDF]

Þingmál A93 (afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-01-22 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A111 (farþegaflutningar og farmflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-01-24 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1187 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-08 18:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-01-30 15:21:24 - [HTML]

Þingmál A167 (markaðar tekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-05 14:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 579 - Komudagur: 2018-03-08 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A188 (undanþága frá kílómetragjaldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (svar) útbýtt þann 2018-02-28 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A212 (gagnaver)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-02-26 18:01:57 - [HTML]

Þingmál A231 (framkvæmd skólastarfs í leikskólum skólaárin 2011--2012, 2012--2013, 2013--2014 og 2014--2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-02-22 10:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A263 (siglingavernd og loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-26 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1188 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1197 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-08 18:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-07 17:45:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1115 - Komudagur: 2018-04-04 - Sendandi: Icelandair Group hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1236 - Komudagur: 2018-04-03 - Sendandi: Hafnasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A277 (ráðherrabílar og bílstjórar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 739 (svar) útbýtt þann 2018-04-10 13:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A282 (ráðherrabílar og bílstjórar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1307 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A284 (ráðherrabílar og bílstjórar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 756 (svar) útbýtt þann 2018-04-12 15:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A341 (rafmyntir)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2018-04-23 15:56:40 - [HTML]

Þingmál A342 (heimahjúkrun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 704 (svar) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A345 (lögheimili og aðsetur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1209 - Komudagur: 2018-04-12 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A388 (Viðlagatrygging Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1466 - Komudagur: 2018-05-03 - Sendandi: Íslenskar orkurannsóknir - [PDF]

Þingmál A389 (breyting á ýmsum lögum á sviði samgöngu-, fjarskipta-, sveitarstjórnar- og byggðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 935 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-05-08 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-05-31 20:58:07 - [HTML]

Þingmál A390 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 540 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 952 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-05-09 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 977 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-05-09 19:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-20 16:35:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1128 - Komudagur: 2018-04-06 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1150 - Komudagur: 2018-04-09 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1157 - Komudagur: 2018-04-09 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A412 (fjöldi vettvangsliða, bráðaliða og sjúkraflutningamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 778 (svar) útbýtt þann 2018-04-23 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A425 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 607 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-22 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1276 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1286 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-12 21:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1837 - Komudagur: 2018-04-27 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A426 (heilbrigðisþjónusta o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1442 - Komudagur: 2018-05-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A446 (rafmyntir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1343 (svar) útbýtt þann 2018-07-17 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A454 (Póst- og fjarskiptastofnun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 653 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (breyting á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-10 19:30:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1320 - Komudagur: 2018-04-24 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1415 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Laxar fiskeldi ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1418 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1432 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Háafell ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1449 - Komudagur: 2018-05-02 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1518 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands og 14 veiðirétthafar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1559 - Komudagur: 2018-05-07 - Sendandi: Stangaveiðifélag Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1574 - Komudagur: 2018-05-07 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A473 (endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 681 (þáltill.) útbýtt þann 2018-03-28 15:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A479 (stefnumarkandi landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum 2018--2029)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-16 18:17:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1714 - Komudagur: 2018-05-31 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A485 (Ferðamálastofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1277 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1294 (lög í heild) útbýtt þann 2018-06-13 00:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1644 - Komudagur: 2018-05-18 - Sendandi: Ferðaþjónustuaðilar á Austurlandi - [PDF]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-04 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1129 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-06 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2018-04-12 13:29:40 - [HTML]
48. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-12 19:45:03 - [HTML]
71. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2018-06-08 10:31:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1274 - Komudagur: 2018-04-19 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1385 - Komudagur: 2018-04-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1536 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1593 - Komudagur: 2018-05-08 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1645 - Komudagur: 2018-05-18 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]

Þingmál A495 (þolmörk ferðamennsku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 717 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A515 (jarðvegslosun í Bolaöldu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1348 (svar) útbýtt þann 2018-07-17 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A561 (aðgerðir gegn skattundanskotum og skattsvikum)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-05-09 19:32:11 - [HTML]

Þingmál A562 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 885 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-02 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1102 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-05 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1202 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-08 19:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-08 15:30:24 - [HTML]

Þingmál A578 (mengunarhætta vegna saltburðar og hættulegra efna í nágrenni vatnsverndarsvæða höfuðborgarsvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (svar) útbýtt þann 2018-09-07 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1292 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-28 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1296 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-13 00:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-29 20:29:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1768 - Komudagur: 2018-06-05 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1772 - Komudagur: 2018-06-05 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]

Þingmál A633 (áhættumat og viðbragðsáætlanir vegna eiturefnaflutninga í grennd við vatnsverndarsvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1395 (svar) útbýtt þann 2018-09-07 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1163 (frumvarp) útbýtt þann 2018-06-08 12:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A648 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2018-06-08 18:24:18 - [HTML]

Þingmál A654 (samningur um heilbrigðisþjónustu Sjúkrahússins á Akureyri við Grænland og Færeyjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1329 (svar) útbýtt þann 2018-07-17 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A682 (árangur af störfum Stjórnstöðvar ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1361 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-07-17 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B246 (störf þingsins)

Þingræður:
27. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-02-21 15:29:36 - [HTML]

Þingmál B477 (framtíð og fyrirkomulag utanspítalaþjónustu og sjúkraflutninga)

Þingræður:
55. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-25 15:34:37 - [HTML]

Þingmál B485 (stefna í flugmálum og öryggi flugvalla)

Þingræður:
56. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2018-04-26 10:46:25 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 446 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-14 19:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 461 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-15 12:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-13 14:25:16 - [HTML]
32. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2018-11-15 20:30:00 - [HTML]
33. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2018-11-19 17:18:58 - [HTML]
33. þingfundur - Birgir Þórarinsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-11-19 20:29:25 - [HTML]
34. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2018-11-20 16:27:30 - [HTML]
35. þingfundur - Logi Einarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2018-11-21 18:14:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 37 - Komudagur: 2018-10-08 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 87 - Komudagur: 2018-10-11 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 238 - Komudagur: 2018-10-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A5 (aðgerðaáætlun í húsnæðismálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 790 - Komudagur: 2018-11-30 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A11 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-09-20 14:39:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 103 - Komudagur: 2018-10-15 - Sendandi: Félag sjúkraþjálfara - [PDF]
Dagbókarnúmer 187 - Komudagur: 2018-10-19 - Sendandi: Sjómannadagsráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 214 - Komudagur: 2018-10-22 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A14 (óháð, fagleg staðarvalsgreining fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 8 - Komudagur: 2018-10-01 - Sendandi: Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 257 - Komudagur: 2018-10-25 - Sendandi: Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A17 (búvörulög og búnaðarlög)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-25 19:07:49 - [HTML]

Þingmál A30 (stofnun lýðháskóla Ungmennafélags Íslands á Laugarvatni)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2018-11-07 17:49:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 789 - Komudagur: 2018-11-30 - Sendandi: Ungmennafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A87 (endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-19 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A110 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-07 22:09:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5765 - Komudagur: 2019-06-14 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A124 (stofnun opinbers hlutafélags um rekstur Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-24 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A141 (staða aðgerða samkvæmt ferðamálaáætlun 2011--2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-09-24 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A144 (veiðigjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-25 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 493 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-20 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 494 (breytingartillaga) útbýtt þann 2018-11-20 18:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 562 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-12-05 19:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 660 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-11 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-27 17:26:30 - [HTML]
37. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-11-23 10:02:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 7 - Komudagur: 2018-10-01 - Sendandi: Heiðveig María Einarsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 59 - Komudagur: 2018-10-10 - Sendandi: Félag skipstjórnarmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 200 - Komudagur: 2018-10-19 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 202 - Komudagur: 2018-10-19 - Sendandi: Félag vélstjóra og málmtæknimanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 375 - Komudagur: 2018-10-31 - Sendandi: Þórólfur Geir Matthíasson - [PDF]
Dagbókarnúmer 614 - Komudagur: 2018-11-16 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A155 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 452 - Komudagur: 2018-11-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A172 (fimm ára samgönguáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-09-27 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-02-05 18:15:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 301 - Komudagur: 2018-10-26 - Sendandi: Vesturbyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 325 - Komudagur: 2018-10-29 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]

Þingmál A173 (samgönguáætlun 2019--2033)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 300 - Komudagur: 2018-10-29 - Sendandi: Vesturbyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 324 - Komudagur: 2018-10-29 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]

Þingmál A181 (40 stunda vinnuvika)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-25 18:21:14 - [HTML]

Þingmál A185 (heilbrigðisþjónusta o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-09 13:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 428 - Komudagur: 2018-11-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A189 (fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-09 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-09 14:55:00 - [HTML]
14. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-10-09 15:19:08 - [HTML]
14. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-09 15:34:15 - [HTML]
14. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2018-10-09 17:06:36 - [HTML]
15. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2018-10-09 22:52:09 - [HTML]

Þingmál A196 (innlend eldsneytisframleiðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2043 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2019-08-28 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A219 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1618 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-24 20:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 573 - Komudagur: 2018-11-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 596 - Komudagur: 2018-11-16 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]

Þingmál A231 (skógar og skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-15 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A235 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 250 (frumvarp) útbýtt þann 2018-10-15 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A270 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1916 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-19 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-11-06 15:42:11 - [HTML]
126. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-19 21:38:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 2018-11-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 777 - Komudagur: 2018-11-29 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]

Þingmál A273 (gjaldtaka Isavia á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 394 (svar) útbýtt þann 2018-11-08 13:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 352 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-02 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 824 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 891 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-02-05 14:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-08 14:08:28 - [HTML]
55. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-01-22 15:59:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 838 - Komudagur: 2018-12-05 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A323 (flutningar á sorpi grennd í grennd við vatnsverndarsvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 920 (svar) útbýtt þann 2019-02-07 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A336 (framkvæmdir og starfsemi sem ógnað geta öryggi vatnsöflunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 918 (svar) útbýtt þann 2019-02-07 16:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A341 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 152/2018 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-11-12 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 650 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-10 20:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-12-11 22:22:44 - [HTML]

Þingmál A347 (farsímasamband)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (svar) útbýtt þann 2018-12-07 17:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A354 (sorpflokkun í sveitarfélögum)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2019-02-04 17:23:58 - [HTML]

Þingmál A396 (framkvæmd samgönguáætlunar 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-26 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A403 (fimm ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2019--2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2919 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 3184 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Gagnaveita Reykjavíkur ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 4158 - Komudagur: 2019-01-18 - Sendandi: Öryggisnefnd Félags íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 4742 - Komudagur: 2019-03-20 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A404 (stefna í fjarskiptum fyrir árin 2019--2033)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-11-27 15:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2920 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 3185 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Gagnaveita Reykjavíkur ehf - [PDF]

Þingmál A415 (Höfðaborgarsamningurinn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-30 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1627 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-05-27 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1756 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1784 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-11 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A416 (öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-03 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1699 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-05 13:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1763 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1770 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-06-11 12:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1789 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-11 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-12-11 22:46:26 - [HTML]
119. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-07 12:05:32 - [HTML]
120. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-11 14:34:42 - [HTML]
120. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-11 14:38:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3187 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 3209 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 3216 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3438 - Komudagur: 2019-01-15 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 3736 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Internet á Íslandi hf - ISNIC - [PDF]
Dagbókarnúmer 4152 - Komudagur: 2019-01-18 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 4163 - Komudagur: 2019-01-18 - Sendandi: Samgöngustofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 4166 - Komudagur: 2019-01-18 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 4208 - Komudagur: 2019-01-23 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 4390 - Komudagur: 2019-02-15 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 4772 - Komudagur: 2019-03-21 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4850 - Komudagur: 2019-03-27 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 5053 - Komudagur: 2019-04-12 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 5054 - Komudagur: 2019-04-12 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A432 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 592 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 15:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 697 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-12 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 739 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-13 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-12-07 16:25:27 - [HTML]
49. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-12-13 12:36:39 - [HTML]

Þingmál A434 (Þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1576 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-21 13:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4293 - Komudagur: 2019-01-31 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4958 - Komudagur: 2019-04-03 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A437 (fjáraukalög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 599 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 22:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-07 16:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4479 - Komudagur: 2019-02-21 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og SVÞ-Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A469 (stefna um vistvæn atvinnutæki á svæðum í umsjá stofnana sem heyra undir ráðuneytið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 940 (svar) útbýtt þann 2019-02-18 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A470 (vistvæn atvinnutæki við flugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 829 (svar) útbýtt þann 2019-01-22 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A492 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 808 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A497 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4877 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A509 (heilbrigðisstefna til ársins 2030)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2019-05-14 15:31:42 - [HTML]
114. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-05-31 17:54:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4548 - Komudagur: 2019-02-28 - Sendandi: Læknafélag Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 4552 - Komudagur: 2019-02-28 - Sendandi: Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna - [PDF]

Þingmál A512 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-02 16:16:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4631 - Komudagur: 2019-03-12 - Sendandi: SORPA bs - [PDF]

Þingmál A537 (fjöldi hjúkrunar- og dvalarrýma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 980 (svar) útbýtt þann 2019-02-26 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-02-06 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1620 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-24 18:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1689 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-03 19:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1730 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-06-06 17:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1793 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-11 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2019-02-21 11:17:27 - [HTML]
114. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-05-31 11:46:52 - [HTML]
120. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-11 12:30:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4652 - Komudagur: 2019-03-13 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu og Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 4693 - Komudagur: 2019-03-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 4694 - Komudagur: 2019-03-15 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 5009 - Komudagur: 2019-04-09 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 5676 - Komudagur: 2019-06-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A549 (helgidagafriður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 922 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-02-07 13:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1663 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-05-31 18:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-21 12:27:24 - [HTML]
118. þingfundur - Páll Magnússon (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-06 21:50:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4680 - Komudagur: 2019-03-14 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A613 (uppbygging og framþróun Hornafjarðarflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1203 (svar) útbýtt þann 2019-03-27 14:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A639 (ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1045 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-04 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-07 15:33:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4838 - Komudagur: 2019-03-26 - Sendandi: Fjarðabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 4840 - Komudagur: 2019-03-26 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 4855 - Komudagur: 2019-03-28 - Sendandi: Síminn hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 4959 - Komudagur: 2019-04-03 - Sendandi: Netters - [PDF]
Dagbókarnúmer 5589 - Komudagur: 2019-05-17 - Sendandi: Síminn hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 5596 - Komudagur: 2019-05-20 - Sendandi: Gagnaveita Reykjavíkur ehf - [PDF]

Þingmál A645 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4974 - Komudagur: 2019-04-04 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A647 (fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-05 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1573 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-20 21:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1574 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-05-20 21:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1711 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-04 18:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1870 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1937 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-20 01:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-07 11:58:28 - [HTML]
78. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2019-03-11 17:43:29 - [HTML]
121. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-12 13:52:01 - [HTML]
121. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-12 15:32:33 - [HTML]
121. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2019-06-12 16:46:55 - [HTML]
122. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-06-13 13:08:13 - [HTML]
124. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2019-06-18 17:02:05 - [HTML]
124. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2019-06-18 17:35:29 - [HTML]
126. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2019-06-19 19:18:33 - [HTML]
126. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-19 19:50:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4859 - Komudagur: 2019-03-28 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndarfélagið LAXINN LIFI og nokkurra veiðifélagið og veiðiréttarhafa - [PDF]
Dagbókarnúmer 4890 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 4899 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Stangaveiðifélag Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 4916 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Valdimar Ingi Gunnarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 4918 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: AkvaFuture ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 4946 - Komudagur: 2019-04-01 - Sendandi: Jóhannes Sturlaugsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 5038 - Komudagur: 2019-04-12 - Sendandi: Umhverfis- og samgöngunefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 5058 - Komudagur: 2019-04-01 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 5060 - Komudagur: 2019-04-16 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 5613 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Tómas Hrafn Sveinsson - [PDF]

Þingmál A656 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 20/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1069 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-06 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1305 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-04-08 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1419 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2019-05-02 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-19 17:00:37 - [HTML]
98. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-05-02 11:19:26 - [HTML]

Þingmál A657 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 64/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-06 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-19 17:02:57 - [HTML]
80. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-19 17:05:06 - [HTML]
80. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-19 17:09:36 - [HTML]

Þingmál A710 (taka gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-19 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-21 14:00:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4860 - Komudagur: 2019-03-28 - Sendandi: Vesturbyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 4939 - Komudagur: 2019-04-01 - Sendandi: Ísafjarðarbær - [PDF]

Þingmál A711 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1135 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-19 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A739 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1167 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-20 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1331 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-04-09 21:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Jón Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-04-10 18:32:19 - [HTML]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-23 12:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1929 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-20 00:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-26 21:00:11 - [HTML]
84. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2019-03-26 21:59:31 - [HTML]
85. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-27 13:45:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5356 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 5501 - Komudagur: 2019-05-10 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 5587 - Komudagur: 2019-05-17 - Sendandi: Velferðarnefnd - [PDF]

Þingmál A757 (landlæknir og lýðheilsa og réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1199 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-26 20:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-10 19:45:51 - [HTML]

Þingmál A758 (loftslagsmál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5111 - Komudagur: 2019-04-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A775 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5265 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 22:09:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5235 - Komudagur: 2019-04-16 - Sendandi: Þorsteinn Ásgeirsson - [PDF]

Þingmál A778 (Þjóðgarðastofnun og þjóðgarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5471 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 5474 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Fallastakkur ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 5513 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 5650 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Minjastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A780 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5223 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A782 (raforkulög og Orkustofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1242 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-01 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-09 21:52:38 - [HTML]
91. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-04-09 22:18:57 - [HTML]
91. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-04-09 23:14:43 - [HTML]
131. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-08-29 14:56:33 - [HTML]

Þingmál A784 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5331 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 5585 - Komudagur: 2019-05-16 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A785 (félög til almannaheilla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5403 - Komudagur: 2019-05-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A798 (lýðskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1259 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A801 (menntun, hæfni og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1262 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1939 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1942 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-20 02:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5314 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5381 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5395 - Komudagur: 2019-05-06 - Sendandi: Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum - [PDF]
Dagbókarnúmer 5662 - Komudagur: 2019-05-29 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A802 (þjóðgarðurinn á Þingvöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1263 (frumvarp) útbýtt þann 2019-04-02 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1741 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-06-07 13:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-05-06 17:48:13 - [HTML]
120. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-06-11 22:21:59 - [HTML]
120. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-06-11 22:51:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5618 - Komudagur: 2019-05-22 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 5619 - Komudagur: 2019-05-22 - Sendandi: Leiðsögn - Stéttarfélag leiðsögumanna - [PDF]

Þingmál A803 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5653 - Komudagur: 2019-05-27 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A812 (viðskiptakerfi ESB um losunarheimildir gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1482 (svar) útbýtt þann 2019-05-13 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A814 (rekstrarafkoma íslenskra fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2103 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A823 (brunavarnir á alþjóðaflugvöllum á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1466 (svar) útbýtt þann 2019-05-07 15:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A878 (þjónustusamningur við hjúkrunarheimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1738 (svar) útbýtt þann 2019-06-14 11:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A879 (þjónustusamningar við rekstraraðila dagdvalarrýma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1448 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-05-06 18:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1683 (svar) útbýtt þann 2019-06-14 11:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A904 (hreinsun fjarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1841 (svar) útbýtt þann 2019-06-28 15:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A918 (ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1540 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-05-20 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A937 (spilakassar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1575 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-05-21 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1905 (svar) útbýtt þann 2019-06-28 15:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A960 (framkvæmd samgönguáætlunar 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1701 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-06-04 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B183 (aðdragandi að útgáfu starfsleyfis til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík o.fl., munnleg skýrsla umhverfis- og auðlindaráðherra)

Þingræður:
25. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-25 11:57:17 - [HTML]
25. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2018-10-25 12:54:16 - [HTML]

Þingmál B415 (atvinnustefna á opinberum ferðamannastöðum)

Þingræður:
51. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-12-14 13:33:18 - [HTML]

Þingmál B451 (vinnuálag lækna)

Þingræður:
55. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2019-01-22 13:41:32 - [HTML]

Þingmál B456 (bráðavandi Landspítala)

Þingræður:
55. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2019-01-22 15:40:17 - [HTML]

Þingmál B484 (hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra)

Þingræður:
58. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2019-01-29 19:00:27 - [HTML]

Þingmál B541 (málefni aldraðra)

Þingræður:
66. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2019-02-18 15:33:47 - [HTML]

Þingmál B851 (Isavia og skuldir WOW)

Þingræður:
105. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2019-05-15 15:20:16 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-10 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-11-13 19:26:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 54 - Komudagur: 2019-10-07 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samband íslenskra kvikmyndafrmaleiðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 72 - Komudagur: 2019-10-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 74 - Komudagur: 2019-10-08 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 117 - Komudagur: 2019-10-14 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 131 - Komudagur: 2019-10-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 169 - Komudagur: 2019-10-18 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 261 - Komudagur: 2019-10-30 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-11 19:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 86 - Komudagur: 2019-10-09 - Sendandi: Samtök iðnaðarins, SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtök ferðaþjónustunnar og Samtök atvinnulífsins. - [PDF]
Dagbókarnúmer 94 - Komudagur: 2019-10-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A30 (aðgerðir í þágu smærri fyrirtækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1345 - Komudagur: 2020-02-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A63 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-23 14:22:52 - [HTML]

Þingmál A82 (ársreikningar og hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1826 - Komudagur: 2020-04-21 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A86 (bygging hátæknisorpbrennslustöðvar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 389 - Komudagur: 2019-11-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A89 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 545 - Komudagur: 2019-11-20 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A96 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-12 16:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Óli Björn Kárason - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-09 19:28:26 - [HTML]

Þingmál A122 (ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-17 18:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 288 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-10-22 16:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 290 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-10-17 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-19 11:29:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 58 - Komudagur: 2019-10-07 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 132 - Komudagur: 2019-10-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A181 (félög til almannaheilla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 442 - Komudagur: 2019-11-11 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2337 - Komudagur: 2020-06-08 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A222 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-10-10 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A234 (urðun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 429 (svar) útbýtt þann 2019-11-11 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A235 (innheimta félagsgjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (svar) útbýtt þann 2019-12-06 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A243 (þjóðarsjóður)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-22 16:05:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 510 - Komudagur: 2019-11-15 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A313 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1432 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-18 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
105. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-05-19 14:48:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 581 - Komudagur: 2019-11-25 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar og Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A318 (breyting á ýmsum lögum um matvæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 361 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 757 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 800 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-17 15:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 532 - Komudagur: 2019-11-19 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A319 (Húsnæðis- og mannvirkjastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 617 - Komudagur: 2019-11-26 - Sendandi: Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 899 - Komudagur: 2019-12-16 - Sendandi: Sjálfsbjörg - landssamband hreyfihamlaðra - [PDF]

Þingmál A328 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1385 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-05-12 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1460 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-05-20 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1471 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-05-20 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-05-13 15:52:16 - [HTML]

Þingmál A332 (breyting á ýmsum lögum varðandi leyfisveitingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A341 (rekstraraðilar sérhæfðra sjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-05 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1099 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-03-12 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1100 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-03-12 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1330 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-02 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1332 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-05-06 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1373 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-11 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-11 19:10:34 - [HTML]
97. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-05-05 14:20:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 767 - Komudagur: 2019-12-04 - Sendandi: Lánamál ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 778 - Komudagur: 2019-12-04 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 789 - Komudagur: 2019-12-04 - Sendandi: Framís Samtök framtaksfjárfesta - [PDF]
Dagbókarnúmer 796 - Komudagur: 2019-12-04 - Sendandi: Logos slf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1115 - Komudagur: 2020-01-15 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A361 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1664 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-06-09 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1704 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-26 19:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1711 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-15 20:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A362 (vernd uppljóstrara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 865 - Komudagur: 2019-12-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A386 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 975 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2020-02-18 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Ólafur Ísleifsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-02-18 16:00:20 - [HTML]

Þingmál A390 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-21 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1909 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1947 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-29 22:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1074 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A421 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-28 15:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1024 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1435 - Komudagur: 2020-02-28 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1760 - Komudagur: 2020-04-01 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1990 - Komudagur: 2020-05-06 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2307 - Komudagur: 2020-06-04 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A432 (virðisaukaskattur og tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-30 17:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 843 - Komudagur: 2019-12-09 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 852 - Komudagur: 2019-12-09 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A434 (fimm ára samgönguáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2020-06-16 13:58:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1083 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1183 - Komudagur: 2020-01-14 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1192 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Garðaflug ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1240 - Komudagur: 2020-02-05 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1482 - Komudagur: 2020-03-09 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1730 - Komudagur: 2020-03-25 - Sendandi: Kristján L. Möller - [PDF]

Þingmál A435 (samgönguáætlun fyrir árin 2020--2034)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 971 - Komudagur: 2020-01-09 - Sendandi: Öryggisnefnd Félags íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1084 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1184 - Komudagur: 2020-01-14 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1483 - Komudagur: 2020-03-09 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1731 - Komudagur: 2020-03-25 - Sendandi: Kristján L. Möller - [PDF]
Dagbókarnúmer 2542 - Komudagur: 2020-02-05 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra - [PDF]

Þingmál A436 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-30 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1696 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-15 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-12-03 19:30:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 897 - Komudagur: 2019-12-16 - Sendandi: Húsfélagið Eskihlíð 10 og 10a - [PDF]
Dagbókarnúmer 997 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins, Samtök ferðaþjónustunnar og SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 999 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Ungir umhverfissinnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1001 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1099 - Komudagur: 2020-01-14 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1138 - Komudagur: 2020-01-16 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1162 - Komudagur: 2020-01-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1357 - Komudagur: 2020-01-22 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1438 - Komudagur: 2020-02-27 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1782 - Komudagur: 2020-04-08 - Sendandi: Ungir umhverfissinnar - [PDF]

Þingmál A439 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1311 - Komudagur: 2020-02-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A446 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 622 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1910 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1948 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-29 22:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A447 (ársreikningar)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-06-12 16:28:13 - [HTML]
116. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-12 16:46:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1308 - Komudagur: 2020-02-14 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A450 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-12-17 02:12:40 - [HTML]

Þingmál A458 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2019-12-16 22:18:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 973 - Komudagur: 2020-01-09 - Sendandi: Kjarninn miðlar ehf. - [PDF]

Þingmál A485 (öryggi fjarskipta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 952 (svar) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A538 (Norræna ráðherranefndin 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 889 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-03 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A539 (eignarhald erlendra aðila í sjávarútvegsfyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1720 (svar) útbýtt þann 2020-06-16 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (gegnsæi umhverfisáhrifa við framleiðslu vara og þjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1744 (svar) útbýtt þann 2020-06-22 13:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A559 (stjórnvaldssektir á smálánafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1266 (svar) útbýtt þann 2020-04-22 20:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A581 (Framkvæmd samgönguáætlunar 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A608 (innflutningur dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1023 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-02-28 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1407 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-05-20 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1658 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-09 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-03 18:06:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1620 - Komudagur: 2020-03-19 - Sendandi: Hundaræktarfélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2009 - Komudagur: 2020-05-11 - Sendandi: Félag ábyrgra hundaeigenda - [PDF]

Þingmál A635 (lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1073 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-05 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-12 11:39:20 - [HTML]

Þingmál A661 (urðun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1309 (svar) útbýtt þann 2020-05-05 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1739 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-16 21:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1742 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-18 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
128. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-06-26 11:34:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2139 - Komudagur: 2020-05-22 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu, Samtök fjármálafyrirtækja og Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2353 - Komudagur: 2020-06-10 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2367 - Komudagur: 2020-06-12 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A683 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1157 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-21 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1188 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-03-29 22:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-23 11:19:11 - [HTML]
84. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2020-03-30 12:19:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1650 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1663 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1674 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A695 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1646 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1652 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A697 (almannavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1626 - Komudagur: 2020-03-23 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A711 (Kría - sprota- og nýsköpunarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1219 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-04-30 11:52:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2079 - Komudagur: 2020-05-19 - Sendandi: Arrowhead ehf. - [PDF]

Þingmál A713 (breyting á ýmsum lögum á sviði sjávarútvegs, fiskeldis, lax- og silungsveiði vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1940 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1962 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-29 23:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A715 (Eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2067 - Komudagur: 2020-05-18 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2123 - Komudagur: 2020-05-21 - Sendandi: Veiðiklúbburinn Strengur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2125 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2138 - Komudagur: 2020-05-22 - Sendandi: Eleven Experience á Íslandi - [PDF]

Þingmál A718 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-11 12:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1915 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1956 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-29 23:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-05-04 15:45:14 - [HTML]
96. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-05-04 16:26:25 - [HTML]
96. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2020-05-04 16:50:36 - [HTML]
128. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-26 19:27:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2112 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2154 - Komudagur: 2020-05-25 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A720 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-05-04 18:24:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2230 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A724 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1253 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-21 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1333 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-06 22:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1335 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-05-06 22:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1362 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-05-11 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1371 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-11 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-04-22 11:17:09 - [HTML]
92. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2020-04-22 14:00:32 - [HTML]
92. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2020-04-22 16:08:02 - [HTML]
100. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-05-07 16:29:20 - [HTML]
100. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2020-05-07 20:10:30 - [HTML]
100. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2020-05-07 20:31:07 - [HTML]
100. þingfundur - Willum Þór Þórsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-05-07 23:00:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1858 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1865 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: None - [PDF]
Dagbókarnúmer 1873 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1882 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1886 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1893 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1898 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1902 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 2543 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A725 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-21 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1380 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-11 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1381 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-05-11 19:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1382 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-05-12 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1390 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-05-12 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1403 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-05-18 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1409 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-05-13 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1420 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-13 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-04-22 17:44:50 - [HTML]
92. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-04-22 17:59:38 - [HTML]
92. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-04-22 18:00:51 - [HTML]
92. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-04-22 18:10:30 - [HTML]
92. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-04-22 18:11:44 - [HTML]
92. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-04-22 18:21:27 - [HTML]
92. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2020-04-22 18:37:02 - [HTML]
102. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-05-12 14:31:44 - [HTML]
102. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-12 14:55:17 - [HTML]
102. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-12 15:00:24 - [HTML]
102. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-12 15:09:36 - [HTML]
102. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-12 15:11:24 - [HTML]
102. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-05-12 15:14:06 - [HTML]
102. þingfundur - Álfheiður Eymarsdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-05-12 15:47:39 - [HTML]
102. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-05-12 16:41:24 - [HTML]
102. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2020-05-12 17:01:47 - [HTML]
102. þingfundur - Álfheiður Eymarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-05-12 19:04:11 - [HTML]
102. þingfundur - Álfheiður Eymarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-05-12 19:13:36 - [HTML]
103. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-05-13 15:40:03 - [HTML]
103. þingfundur - Álfheiður Eymarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-05-13 16:19:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1846 - Komudagur: 2020-04-24 - Sendandi: Vestfjarðastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1866 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1868 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1874 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1891 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1894 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1897 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1903 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1905 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Landsbankinn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1909 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1922 - Komudagur: 2020-04-29 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1923 - Komudagur: 2020-04-29 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1926 - Komudagur: 2020-04-29 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1929 - Komudagur: 2020-04-29 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1932 - Komudagur: 2020-04-29 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1995 - Komudagur: 2020-05-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1996 - Komudagur: 2020-05-07 - Sendandi: Even labs - [PDF]

Þingmál A726 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1322 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-06 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-05-06 16:28:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1867 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1875 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1892 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1895 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1904 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1914 - Komudagur: 2020-04-29 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1927 - Komudagur: 2020-04-29 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1930 - Komudagur: 2020-04-29 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1935 - Komudagur: 2020-04-30 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A728 (Matvælasjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1896 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A730 (búningsaðstaða og salerni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1430 (svar) útbýtt þann 2020-05-20 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A732 (greiðara aðgengi að meðferðarúrræðum á Sjúkrahúsinu Vogi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1267 (þáltill.) útbýtt þann 2020-04-27 13:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A735 (heimild til að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1277 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-28 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
126. þingfundur - Birgir Þórarinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-24 18:50:26 - [HTML]
127. þingfundur - Birgir Þórarinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-25 11:30:45 - [HTML]

Þingmál A775 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-07 16:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2330 - Komudagur: 2020-06-08 - Sendandi: Gagnaveita Reykjavíkur ehf - [PDF]

Þingmál A787 (urðun úrgangs)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2020-05-20 18:13:28 - [HTML]

Þingmál A811 (stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1424 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-15 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-05-29 11:54:14 - [HTML]

Þingmál A814 (tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1691 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-12 19:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Páll Magnússon (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-15 16:07:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2201 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2207 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: ADVEL lögmenn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2214 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A838 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1475 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-22 18:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-05-25 16:40:12 - [HTML]

Þingmál A912 (lögbundin verkefni Úrvinnslusjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1995 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A922 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1621 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2020-06-05 19:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1699 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-12 18:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-06-08 19:17:54 - [HTML]
114. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-08 19:24:23 - [HTML]
114. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-08 19:26:08 - [HTML]

Þingmál A960 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1870 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2020-06-25 20:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1976 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-30 02:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-06-29 12:26:30 - [HTML]

Þingmál A969 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-08-28 14:08:45 - [HTML]
133. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2020-08-28 17:51:29 - [HTML]
133. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2020-08-28 18:44:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2474 - Komudagur: 2020-08-31 - Sendandi: Flugfélagið PLAY - [PDF]

Þingmál A970 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2033 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-08-25 17:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2475 - Komudagur: 2020-08-31 - Sendandi: Flugfélagið PLAY - [PDF]

Þingmál A972 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2079 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-09-02 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
135. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-09-02 22:39:45 - [HTML]

Þingmál A991 (salerni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2056 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-08-27 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2124 (svar) útbýtt þann 2020-09-29 11:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B427 (staða hjúkrunarheimila og Landspítala)

Þingræður:
51. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-22 15:40:22 - [HTML]
51. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2020-01-22 15:45:55 - [HTML]
51. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2020-01-22 15:51:36 - [HTML]
51. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-01-22 16:01:07 - [HTML]
51. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2020-01-22 16:03:33 - [HTML]
51. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2020-01-22 16:12:17 - [HTML]

Þingmál B818 (störf þingsins)

Þingræður:
102. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2020-05-12 13:47:39 - [HTML]

Þingmál B888 (störf þingsins)

Þingræður:
110. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2020-05-29 11:02:01 - [HTML]

Þingmál B1070 (varúðarreglur vegna Covid)

Þingræður:
133. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-08-28 14:06:45 - [HTML]

Þingmál B1086 (störf þingsins)

Þingræður:
134. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-09-02 15:33:57 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 530 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-09 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 534 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-12-09 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 552 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-10 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 571 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-14 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 726 (lög í heild) útbýtt þann 2020-12-18 22:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2020-10-05 18:14:22 - [HTML]
35. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-12-10 11:11:14 - [HTML]
35. þingfundur - Inga Sæland (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-12-10 16:01:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 18 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 29 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 40 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 46 - Komudagur: 2020-10-20 - Sendandi: Geimvísinda- og tækniskrifstofan (SPACE ICELAND) - [PDF]
Dagbókarnúmer 83 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 89 - Komudagur: 2020-10-22 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-10-06 16:27:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 19 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 38 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 39 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 41 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 90 - Komudagur: 2020-10-22 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A5 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 430 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-11-26 16:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 431 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-11-26 16:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 483 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-12-02 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 494 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-07 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 514 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-07 16:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-08 12:00:03 - [HTML]
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-08 12:01:25 - [HTML]
6. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-08 12:03:25 - [HTML]
30. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-12-02 15:55:37 - [HTML]
30. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-12-02 16:55:15 - [HTML]
30. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2020-12-02 17:31:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 217 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Bílgreinasambandið og Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 479 - Komudagur: 2020-11-19 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A9 (íslensk landshöfuðlén)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 300 - Komudagur: 2020-11-03 - Sendandi: Internet á Íslandi hf. - ISNIC - [PDF]
Dagbókarnúmer 1844 - Komudagur: 2021-02-23 - Sendandi: Lagaskrifstofa Alþingis - [PDF]

Þingmál A10 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 254 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 341 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Drivers ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 367 - Komudagur: 2020-11-06 - Sendandi: Bifreiðastöðin Hreyfill Bæjarleiðir hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 445 - Komudagur: 2020-11-13 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 466 - Komudagur: 2020-11-17 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A18 (lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 428 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 486 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-02 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-20 15:50:09 - [HTML]

Þingmál A23 (ráðstafanir gegn óréttmætri takmörkun á netumferð o.fl.)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2020-11-24 16:29:01 - [HTML]

Þingmál A29 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 777 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]

Þingmál A31 (ríkisábyrgð á viðspyrnulán til atvinnuþróunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (þáltill.) útbýtt þann 2020-11-25 14:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1146 - Komudagur: 2021-01-12 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1157 - Komudagur: 2021-01-12 - Sendandi: Bandalag sjálfstæðra leikhúsa - [PDF]

Þingmál A39 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 640 - Komudagur: 2020-11-30 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]

Þingmál A42 (stórefling innlendrar matvælaframleiðslu og öruggt fyrirsjáanlegt rekstrarumhverfi landbúnaðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 545 - Komudagur: 2020-11-25 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A50 (greiðara aðgengi að meðferðarúrræðum á sjúkrahúsinu Vogi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-08 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-22 15:44:48 - [HTML]
14. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-22 16:31:03 - [HTML]

Þingmál A56 (samvinnufélög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-01-28 13:51:08 - [HTML]

Þingmál A111 (innviðir og þjóðaröryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 751 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A115 (millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1709 - Komudagur: 2021-02-11 - Sendandi: Öryggisnefnd Félags íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]

Þingmál A137 (vegalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1924 - Komudagur: 2021-03-03 - Sendandi: Samgöngustofa - [PDF]

Þingmál A143 (opinber fjármál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 715 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Reykjavíkurborg, fjármála- og áhættustýringarsvið - [PDF]

Þingmál A158 (gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2198 - Komudagur: 2021-03-17 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A181 (lýtaaðgerðir á stúlkum og starfsemi lýtalækna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (svar) útbýtt þann 2020-11-03 19:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A183 (frádráttur frá tekjuskatti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 504 (svar) útbýtt þann 2020-12-07 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A200 (stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-19 18:43:55 - [HTML]

Þingmál A201 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 202 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-15 17:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 253 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-11-03 19:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 285 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 288 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-11-05 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-20 15:17:29 - [HTML]
15. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-11-04 17:20:40 - [HTML]
15. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-04 17:25:07 - [HTML]
15. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-04 17:29:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 86 - Komudagur: 2020-10-23 - Sendandi: HHB&W ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 87 - Komudagur: 2020-10-23 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 98 - Komudagur: 2020-10-23 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 100 - Komudagur: 2020-10-23 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 158 - Komudagur: 2020-10-28 - Sendandi: Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði - [PDF]

Þingmál A203 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2129 - Komudagur: 2021-03-11 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A205 (þinglýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 206 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-20 16:12:05 - [HTML]

Þingmál A206 (skrá yfir störf hjá sveitarfélögum sem heimild til verkfalls nær ekki til)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A209 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 500 - Komudagur: 2020-11-23 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 562 - Komudagur: 2020-11-23 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1833 - Komudagur: 2021-02-22 - Sendandi: Gagnaveita Reykjavíkur ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2823 - Komudagur: 2021-05-03 - Sendandi: Nova ehf. - [PDF]

Þingmál A212 (tekjufallsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 259 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-11-03 19:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 260 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-11-03 19:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 286 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 289 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-11-05 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-20 15:26:30 - [HTML]
11. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-20 15:44:06 - [HTML]
15. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-11-04 17:36:13 - [HTML]
15. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-04 17:58:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 80 - Komudagur: 2020-10-23 - Sendandi: Björn og Alfreð Haukssynir - [PDF]
Dagbókarnúmer 81 - Komudagur: 2020-10-22 - Sendandi: Gaflaraleikhúsið,félagasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 82 - Komudagur: 2020-10-22 - Sendandi: Bandalag íslenskra listamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 85 - Komudagur: 2020-10-23 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 88 - Komudagur: 2020-10-23 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 94 - Komudagur: 2020-10-23 - Sendandi: Tix miðasala ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 95 - Komudagur: 2020-10-23 - Sendandi: Samráðsvettvangur fagfélaga sviðslistafólks - [PDF]
Dagbókarnúmer 96 - Komudagur: 2020-10-23 - Sendandi: Bandalag sjálfstæðra leikhúsa - [PDF]
Dagbókarnúmer 97 - Komudagur: 2020-10-23 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 99 - Komudagur: 2020-10-23 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 104 - Komudagur: 2020-10-23 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 105 - Komudagur: 2020-10-23 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 238 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Samráðshópur tónlistariðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 338 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A261 (urðunarstaðir búfjár sem fargað er vegna sjúkdóma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 736 (svar) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A265 (fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-05 17:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 583 - Komudagur: 2020-11-27 - Sendandi: Halldór Runólfsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 650 - Komudagur: 2020-12-01 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga - [PDF]

Þingmál A276 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A280 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-12 10:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1067 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-03-18 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1412 (lög í heild) útbýtt þann 2021-05-11 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-17 19:59:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 774 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 831 - Komudagur: 2020-12-04 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1122 - Komudagur: 2021-01-11 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A294 (urðun dýrahræja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 737 (svar) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A298 (urðunarstaðir búfjár sem fargað er vegna sjúkdóma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (svar) útbýtt þann 2021-01-18 16:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A301 (álagning fasteignaskatta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 336 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-13 15:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-02 15:51:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2252 - Komudagur: 2021-03-20 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A311 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-17 17:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-19 15:06:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 590 - Komudagur: 2020-11-27 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 892 - Komudagur: 2020-12-08 - Sendandi: Fjallabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 911 - Komudagur: 2020-12-09 - Sendandi: Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli - [PDF]
Dagbókarnúmer 1004 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: Leyningsáss ses - [PDF]
Dagbókarnúmer 1097 - Komudagur: 2020-12-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1115 - Komudagur: 2020-12-18 - Sendandi: Veðurstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A314 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-12 14:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 573 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-12-12 14:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 575 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-12-14 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 610 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-15 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 644 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-16 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-12-14 21:33:00 - [HTML]
37. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-12-14 21:53:04 - [HTML]

Þingmál A329 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 385 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-23 16:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-01-28 18:29:44 - [HTML]

Þingmál A331 (eftirlit með lánum með ríkisábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-24 17:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A332 (spilakassar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 388 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-11-24 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 746 (svar) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A334 (viðspyrnustyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-24 18:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 567 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-12-11 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 568 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-12-11 15:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 580 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-12-14 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 611 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-15 20:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 645 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-16 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-26 14:00:38 - [HTML]
26. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-26 14:16:31 - [HTML]
26. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2020-11-26 14:26:17 - [HTML]
26. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-11-26 14:49:06 - [HTML]
37. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-12-14 22:33:15 - [HTML]
37. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-14 22:40:46 - [HTML]
37. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-12-14 22:48:38 - [HTML]
37. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-12-14 23:08:28 - [HTML]
38. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-12-15 15:25:20 - [HTML]
38. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-12-15 15:28:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 620 - Komudagur: 2020-11-30 - Sendandi: Samstöðuhópur smærri fyrirtækja, einyrkja og rekstaraðila á eigin kennitölu í ferðaþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 621 - Komudagur: 2020-11-30 - Sendandi: Samstöðuhópur smærri fyrirtækja, einyrkja og rekstaraðila á eigin kennitölu í ferðaþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 654 - Komudagur: 2020-12-01 - Sendandi: Indriði Þorláksson - [PDF]
Dagbókarnúmer 799 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 803 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Bandalag sjálfstæðra leikhúsa - [PDF]
Dagbókarnúmer 811 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: BSRB - [PDF]
Dagbókarnúmer 827 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 870 - Komudagur: 2020-12-07 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 895 - Komudagur: 2020-12-08 - Sendandi: Deloitte ehf. - [PDF]

Þingmál A335 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-24 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 974 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-03-11 12:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1015 (lög í heild) útbýtt þann 2021-03-11 16:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-26 15:00:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1040 - Komudagur: 2020-12-14 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1043 - Komudagur: 2020-12-14 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A337 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-25 19:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 685 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-17 22:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 688 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-12-17 22:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 689 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-17 23:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 723 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 727 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-18 22:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2020-11-26 17:51:25 - [HTML]
42. þingfundur - Birgir Þórarinsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-12-18 17:07:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 599 - Komudagur: 2020-11-30 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 810 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: BSRB - [PDF]

Þingmál A341 (upplýsingaskylda útgefenda verðbréfa og flöggunarskylda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-26 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 975 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-03-11 12:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1047 (lög í heild) útbýtt þann 2021-03-16 15:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A342 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 416 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-26 14:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1079 - Komudagur: 2020-12-17 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1765 - Komudagur: 2021-02-17 - Sendandi: Háskóli Íslands - [PDF]

Þingmál A352 (ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-27 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-25 14:49:39 - [HTML]

Þingmál A355 (Barna- og fjölskyldustofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A356 (Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1204 - Komudagur: 2021-01-18 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A362 (greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 939 - Komudagur: 2020-12-09 - Sendandi: Bandalag sjálfstæðra leikhúsa - [PDF]

Þingmál A364 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-02-16 12:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 932 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-02-23 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-01-21 11:58:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1532 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A368 (vernd, velferð og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1597 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Einar Kr. Haraldsson - [PDF]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1710 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-06-11 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2020-12-08 16:16:36 - [HTML]
33. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-12-08 21:32:22 - [HTML]
113. þingfundur - Bergþór Ólason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-06-12 10:52:12 - [HTML]
113. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2021-06-12 17:41:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1276 - Komudagur: 2021-01-21 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1321 - Komudagur: 2021-01-26 - Sendandi: Sigurður Ingi Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1345 - Komudagur: 2021-01-28 - Sendandi: Halldór Kvaran - [PDF]
Dagbókarnúmer 1351 - Komudagur: 2021-01-29 - Sendandi: Ferðafélagið Útivist - [PDF]
Dagbókarnúmer 1355 - Komudagur: 2021-01-29 - Sendandi: Hveravallafélagið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1360 - Komudagur: 2021-01-29 - Sendandi: Ferðafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1362 - Komudagur: 2021-01-29 - Sendandi: Skálpi ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Fljótsdalshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1425 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1429 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1431 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1449 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1458 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Norðurflug ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1895 - Komudagur: 2021-03-02 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1896 - Komudagur: 2021-03-02 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A372 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 464 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-12-17 18:52:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1034 - Komudagur: 2020-12-14 - Sendandi: Bílgreinasambandið og Sjálfsbjörg - Landssamband hreyfihamlaðra - [PDF]

Þingmál A375 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 467 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A376 (búvörulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 956 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 974 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A378 (sveitarstjórnarlög og tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1775 - Komudagur: 2021-02-18 - Sendandi: Fljótsdalshreppur - [PDF]

Þingmál A390 (malarnámur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 734 (svar) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A399 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1171 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-04-14 17:43:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1865 - Komudagur: 2021-02-25 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A410 (fjöldi sýkinga og andláta af völdum COVID-19 veirunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 753 (svar) útbýtt þann 2021-01-18 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-16 12:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A424 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1616 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna - [PDF]

Þingmál A430 (rekstrarkostnaður og framlög til sjálfstætt rekinna grunnskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1039 (svar) útbýtt þann 2021-03-16 15:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A444 (breyting á ýmsum lögum til einföldunar á regluverki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1735 - Komudagur: 2021-02-12 - Sendandi: Hagsmunahópur bókhaldsstofa - [PDF]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (frumvarp) útbýtt þann 2021-01-21 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A472 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2274 - Komudagur: 2021-03-22 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A478 (breytingar á ýmsum lögum tengdum málefnum sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 805 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-01-27 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1078 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-03-18 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1112 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-03-25 12:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1154 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-03-26 12:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-02 15:40:05 - [HTML]
72. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-03-23 23:12:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1726 - Komudagur: 2021-02-12 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar og Fyrirtæki í hótel og gistiþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1785 - Komudagur: 2021-02-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1827 - Komudagur: 2021-02-19 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A495 (breyting á ýmsum lögum vegna stuðnings til smærri innlendra áfengisframleiðenda og heimildar til sölu áfengis á framleiðslustað)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2365 - Komudagur: 2021-03-30 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A504 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-16 20:19:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1945 - Komudagur: 2021-03-04 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A506 (Fjarskiptastofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 852 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-03 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1707 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1795 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-12 23:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 855 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-03 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-18 15:22:38 - [HTML]

Þingmál A510 (ályktun þingfundar ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 977 (svar) útbýtt þann 2021-03-04 18:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A533 (langtímaorkustefna og aðgerðaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 894 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-17 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A534 (póstþjónusta og Byggðastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2052 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: Íslandspóstur ohf - [PDF]

Þingmál A535 (loftslagsmál)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-18 14:59:20 - [HTML]

Þingmál A538 (nýting á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 900 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2138 - Komudagur: 2021-03-12 - Sendandi: Vatnajökulsþjóðgarður - [PDF]
Dagbókarnúmer 2335 - Komudagur: 2021-03-23 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]

Þingmál A543 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3127 - Komudagur: 2021-03-29 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]

Þingmál A549 (fiskeldi, matvæli og landbúnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 916 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-18 16:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1564 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-06-07 19:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1582 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-02 13:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A550 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-06-02 17:39:31 - [HTML]

Þingmál A559 (skýrsla um mat þjóðaröryggisráðs á ástandi og horfum í þjóðaröryggismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 939 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-03-03 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A562 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 942 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-25 17:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2232 - Komudagur: 2021-03-19 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2314 - Komudagur: 2021-03-23 - Sendandi: Embætti landlæknis - [PDF]
Dagbókarnúmer 2431 - Komudagur: 2021-04-07 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A583 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1772 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1813 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A584 (aðgerðir gegn markaðssvikum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 992 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2620 - Komudagur: 2021-04-26 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-16 17:18:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2557 - Komudagur: 2021-04-15 - Sendandi: Eldsneytisafgreiðslan EAK ehf. (eldsneytisbirgðastöðin) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2560 - Komudagur: 2021-04-16 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2562 - Komudagur: 2021-04-16 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2567 - Komudagur: 2021-04-16 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 2573 - Komudagur: 2021-04-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2658 - Komudagur: 2021-04-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2742 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A590 (tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2021-03-18 14:04:32 - [HTML]

Þingmál A604 (tímabundnar endurgreiðslur til kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1579 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-06-02 13:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-06-04 15:38:36 - [HTML]

Þingmál A622 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1077 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-18 18:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2461 - Komudagur: 2021-04-08 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]

Þingmál A624 (markaðir fyrir fjármálagerninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1718 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-06-11 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1797 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1821 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2585 - Komudagur: 2021-04-20 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3081 - Komudagur: 2021-05-27 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A625 (stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1607 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-06-03 18:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1774 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1815 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Brynjar Níelsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-06-11 16:32:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2513 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2591 - Komudagur: 2021-04-21 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3065 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A627 (fjármálaáætlun 2022--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-24 16:34:24 - [HTML]
74. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2021-03-25 18:32:26 - [HTML]
101. þingfundur - Inga Sæland (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-05-26 18:07:30 - [HTML]
102. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2021-05-27 14:29:07 - [HTML]
102. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2021-05-27 18:20:01 - [HTML]

Þingmál A628 (raforkulög og stofnun Landsnets hf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2504 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: Carbfix ohf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2523 - Komudagur: 2021-04-13 - Sendandi: Ráðgjafaráð veitufyrirtækja - [PDF]

Þingmál A629 (happdrætti Háskóla Íslands og happdrætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1086 (frumvarp) útbýtt þann 2021-03-23 14:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2021-05-11 17:00:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3079 - Komudagur: 2021-05-27 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A641 (lykilupplýsingaskjöl vegna tiltekinna fjárfestingarafurða fyrir almenna fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-24 12:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A643 (afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-24 12:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A648 (hjúkrunarheimili og meðferðarstofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1244 (svar) útbýtt þann 2021-04-19 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A688 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1158 (frumvarp) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-05-18 21:45:15 - [HTML]

Þingmál A689 (breyting á ýmsum lögum á vátryggingamarkaði og bankamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1159 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1646 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1705 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-10 19:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A690 (farþegaflutningar og farmflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A693 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 19/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-13 20:18:57 - [HTML]

Þingmál A696 (endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1175 (þáltill.) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-05-18 22:31:47 - [HTML]

Þingmál A698 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1177 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2635 - Komudagur: 2021-04-26 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 2822 - Komudagur: 2021-05-03 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A699 (verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1715 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-06-11 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1798 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1823 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-13 16:16:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2653 - Komudagur: 2021-04-27 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2682 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3033 - Komudagur: 2021-05-20 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A700 (breyting á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs og ákvæða um tilgreinda séreign)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2806 - Komudagur: 2021-04-30 - Sendandi: Arion banki hf. - [PDF]

Þingmál A701 (áhafnir skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A702 (uppbygging og rekstur flugvalla og þjónusta við flugumferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-13 20:09:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2848 - Komudagur: 2021-05-04 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2858 - Komudagur: 2021-05-05 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]

Þingmál A708 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1769 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1810 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2749 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A711 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2637 - Komudagur: 2021-04-26 - Sendandi: Ólafur S. Andrésson - [PDF]

Þingmál A712 (umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2735 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A715 (breyting á ýmsum lögum á málefnasviði mennta- og menningarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2690 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A755 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1289 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-26 12:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-05-05 16:12:57 - [HTML]
110. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-06-09 21:38:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3000 - Komudagur: 2021-05-17 - Sendandi: MATVÍS - Matvæla- og veitingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3040 - Komudagur: 2021-05-21 - Sendandi: Ferðamálastofa - [PDF]

Þingmál A769 (breyting á ýmsum lögum vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1340 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-05-03 19:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1398 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-05-11 12:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1413 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1415 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-11 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-05-05 14:59:02 - [HTML]
90. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-05 15:09:32 - [HTML]
94. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-05-11 14:48:58 - [HTML]
94. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-11 14:57:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2936 - Komudagur: 2021-05-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2940 - Komudagur: 2021-05-10 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2941 - Komudagur: 2021-05-10 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2942 - Komudagur: 2021-05-10 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2944 - Komudagur: 2021-05-10 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A772 (stefna Íslands um gervigreind)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1345 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-06 12:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A776 (ferðagjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1359 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-05-04 20:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1468 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-19 19:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1482 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-19 19:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1506 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-25 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-05-05 15:55:16 - [HTML]
99. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-05-20 16:41:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3019 - Komudagur: 2021-05-18 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A790 (framkvæmd samgönguáætlunar 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1429 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A798 (starfsemi Samkeppniseftirlitsins)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2021-05-19 13:47:52 - [HTML]

Þingmál A817 (úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1534 (þáltill.) útbýtt þann 2021-05-27 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A818 (fjáraukalög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1536 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-05-29 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1672 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-06-09 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1690 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-06-10 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-05-31 14:40:01 - [HTML]
103. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2021-05-31 19:07:21 - [HTML]
104. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-06-01 15:36:34 - [HTML]
104. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2021-06-01 17:57:30 - [HTML]
111. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-10 10:37:35 - [HTML]
111. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-10 11:13:33 - [HTML]
111. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-06-10 12:23:14 - [HTML]
111. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2021-06-10 13:27:21 - [HTML]
111. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2021-06-10 15:31:03 - [HTML]
111. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2021-06-10 16:00:23 - [HTML]
111. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-06-10 17:14:38 - [HTML]
111. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2021-06-10 17:45:32 - [HTML]
111. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-06-10 18:11:33 - [HTML]
111. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2021-06-10 18:48:25 - [HTML]

Þingmál A845 (mat á árangri aðgerða til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1606 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2021-06-03 17:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A872 (stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022-2036)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1849 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-07-06 10:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B15 (sóttvarnaaðgerðir og efnahagsaðgerðir)

Þingræður:
3. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-05 10:39:07 - [HTML]

Þingmál B19 (sköpun nýrra starfa)

Þingræður:
3. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-05 11:11:54 - [HTML]

Þingmál B43 (tekjutenging atvinnuleysisbóta)

Þingræður:
7. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-10-12 15:14:59 - [HTML]
7. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-12 15:16:40 - [HTML]

Þingmál B65 (valdheimildir sóttvarnalæknis og heilbrigðisráðherra til opinberra sóttvarnaráðstafana, munnleg skýrsla forsætisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
10. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-10-19 17:13:39 - [HTML]

Þingmál B74 (störf þingsins)

Þingræður:
12. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-21 15:33:25 - [HTML]

Þingmál B93 (staða hjúkrunarheimila)

Þingræður:
15. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2020-11-04 15:20:00 - [HTML]
15. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-11-04 15:22:13 - [HTML]

Þingmál B248 (störf þingsins)

Þingræður:
33. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2020-12-08 13:43:29 - [HTML]

Þingmál B254 (störf þingsins)

Þingræður:
34. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2020-12-09 15:26:46 - [HTML]

Þingmál B339 (sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
44. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-18 17:47:53 - [HTML]

Þingmál B374 (öflun og dreifing bóluefnis, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
48. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2021-01-26 14:50:45 - [HTML]

Þingmál B378 (störf þingsins)

Þingræður:
49. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2021-01-27 15:21:55 - [HTML]

Þingmál B398 (afgreiðsla tekjufalls- og viðspyrnustyrkja)

Þingræður:
51. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-02-02 14:38:00 - [HTML]

Þingmál B404 (störf þingsins)

Þingræður:
52. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2021-02-03 13:23:56 - [HTML]

Þingmál B440 (fyrirkomulag heilsugæslunnar)

Þingræður:
55. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2021-02-16 13:39:29 - [HTML]

Þingmál B463 (yfirfærsla reksturs hjúkrunarheimila frá ríki til sveitarfélaga)

Þingræður:
58. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-02-23 13:17:09 - [HTML]
58. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-02-23 13:21:52 - [HTML]

Þingmál B483 (staða sjúkraþjálfara og talmeinafræðinga)

Þingræður:
60. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2021-02-25 14:31:10 - [HTML]

Þingmál B487 (staða ferðaþjónustunnar)

Þingræður:
61. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-03-02 13:09:23 - [HTML]

Þingmál B525 (störf þingsins)

Þingræður:
66. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2021-03-12 10:52:39 - [HTML]

Þingmál B543 (færsla reksturs hjúkrunarheimila og réttindi starfsfólks)

Þingræður:
67. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2021-03-16 13:37:18 - [HTML]

Þingmál B580 (rekstur hjúkrunarheimila)

Þingræður:
72. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2021-03-23 13:39:58 - [HTML]

Þingmál B751 (heimahjúkrun og umönnunarbyrði)

Þingræður:
92. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2021-05-10 13:22:49 - [HTML]

Þingmál B840 (vanfjármögnun hjúkrunarheimila)

Þingræður:
103. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2021-05-31 13:04:14 - [HTML]

Þingmál B852 (störf þingsins)

Þingræður:
104. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2021-06-01 13:24:02 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 210 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-12-20 22:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 214 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-12-20 22:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 249 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-12-28 10:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 286 (lög í heild) útbýtt þann 2021-12-28 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-12-02 11:27:46 - [HTML]
4. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2021-12-03 14:23:07 - [HTML]
4. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2021-12-03 17:58:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 240 - Komudagur: 2021-12-10 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 281 - Komudagur: 2021-12-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 328 - Komudagur: 2021-12-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 338 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálastefna 2022--2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 456 - Komudagur: 2022-01-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 542 - Komudagur: 2022-01-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 639 - Komudagur: 2022-01-26 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 278 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-12-29 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 287 (lög í heild) útbýtt þann 2021-12-28 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-12-07 14:07:34 - [HTML]
6. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-07 16:42:40 - [HTML]
6. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-12-07 17:26:29 - [HTML]

Þingmál A12 (úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-07 12:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-19 17:59:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1225 - Komudagur: 2022-03-28 - Sendandi: Guðrún Pálsdóttir og Guðmundur R. Björgvinsson - [PDF]

Þingmál A46 (kaup á nýrri Breiðafjarðarferju)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1057 - Komudagur: 2022-03-10 - Sendandi: Vesturbyggð - [PDF]

Þingmál A62 (Happdrætti Háskóla Íslands o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A80 (vextir og verðtrygging og húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 649 - Komudagur: 2022-01-27 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A93 (endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 927 - Komudagur: 2022-02-23 - Sendandi: Tálknafjarðarhreppur - [PDF]

Þingmál A113 (búningsaðstaða og salerni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (svar) útbýtt þann 2022-02-28 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A161 (staðfesting ríkisreiknings)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-09 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-02-01 16:17:10 - [HTML]

Þingmál A164 (fjárhagslegar viðmiðanir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-12-14 13:57:14 - [HTML]

Þingmál A169 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-12-13 18:13:23 - [HTML]
9. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-13 18:20:51 - [HTML]
9. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2021-12-13 19:31:26 - [HTML]
35. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-02-08 15:22:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 310 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Ríkislögreglustjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 316 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Míla ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 323 - Komudagur: 2021-12-20 - Sendandi: Ljósleiðarinn - [PDF]

Þingmál A181 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-14 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1169 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-07 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1193 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-09 20:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A185 (áhafnir skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1201 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-09 20:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1307 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1288 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-15 17:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1289 (breytingartillaga) útbýtt þann 2022-06-15 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1371 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-18 17:34:22 - [HTML]
23. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-01-18 17:50:23 - [HTML]
23. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-01-18 17:55:03 - [HTML]
92. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-06-16 00:04:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 634 - Komudagur: 2022-01-25 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 664 - Komudagur: 2022-02-02 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 678 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 702 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: EAK ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 716 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2022-02-04 - Sendandi: Ríkislögreglustjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 778 - Komudagur: 2022-02-10 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1157 - Komudagur: 2022-03-21 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3631 - Komudagur: 2022-06-09 - Sendandi: Vinnumálastofnun - [PDF]

Þingmál A198 (ákvörðun nr. 50/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-12-22 10:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A210 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 303 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-01-14 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 328 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-01-17 22:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-17 16:06:36 - [HTML]
20. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-01-17 16:11:00 - [HTML]
20. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-01-17 16:24:44 - [HTML]
20. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-01-17 16:27:59 - [HTML]
20. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-01-17 17:11:45 - [HTML]
21. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-01-17 22:35:30 - [HTML]
21. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2022-01-17 22:43:06 - [HTML]

Þingmál A211 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2022-01-20 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-01-27 15:21:19 - [HTML]

Þingmál A232 (styrkir til rekstraraðila veitingastaða sem hafa sætt takmörkunum á opnunartíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 332 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-01-18 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 410 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-02-01 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 446 (breytingartillaga) útbýtt þann 2022-02-03 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 450 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-02-07 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 469 (lög í heild) útbýtt þann 2022-02-08 14:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir - Ræða hófst: 2022-01-20 11:32:43 - [HTML]
25. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-01-20 12:00:05 - [HTML]
25. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-01-20 12:15:38 - [HTML]
25. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2022-01-20 12:22:42 - [HTML]
25. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2022-01-20 12:27:21 - [HTML]
25. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-01-20 12:40:43 - [HTML]
25. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2022-01-20 15:16:35 - [HTML]
25. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2022-01-20 15:26:46 - [HTML]
25. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2022-01-20 15:44:33 - [HTML]
25. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-01-20 15:57:01 - [HTML]
25. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-01-20 16:09:55 - [HTML]
32. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-02-02 16:07:34 - [HTML]
32. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-02 16:16:02 - [HTML]
32. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-02 16:17:51 - [HTML]
32. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-02 16:19:52 - [HTML]
32. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-02 16:22:05 - [HTML]
32. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-02 16:26:48 - [HTML]
32. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-02 16:28:59 - [HTML]
32. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-02 16:30:53 - [HTML]
32. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-02-02 16:32:30 - [HTML]
32. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-02 16:59:23 - [HTML]
32. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-02 17:00:52 - [HTML]
32. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-02-02 17:06:00 - [HTML]
32. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2022-02-02 17:44:13 - [HTML]
35. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2022-02-08 14:20:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 624 - Komudagur: 2022-01-24 - Sendandi: Samstöðuhópur einyrkja og lítilla fyrirtækja í ferðaþjónustu SELFF - [PDF]
Dagbókarnúmer 625 - Komudagur: 2022-01-24 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 626 - Komudagur: 2022-01-24 - Sendandi: Fyrirtæki í hótel- og gistiþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 628 - Komudagur: 2022-01-24 - Sendandi: 27 Mathús & Bar, Brút, Finnson Bistro o.fl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 629 - Komudagur: 2022-01-24 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 630 - Komudagur: 2022-01-25 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 631 - Komudagur: 2022-01-25 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 632 - Komudagur: 2022-01-25 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 635 - Komudagur: 2022-01-25 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 641 - Komudagur: 2022-01-25 - Sendandi: Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði - [PDF]
Dagbókarnúmer 646 - Komudagur: 2022-01-27 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 731 - Komudagur: 2022-02-04 - Sendandi: Icelandair Hotels - [PDF]
Dagbókarnúmer 3290 - Komudagur: 2022-05-18 - Sendandi: Rekstraraðilar á veitingamarkaði - [PDF]

Þingmál A236 (jarðgöng milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 642 - Komudagur: 2022-01-26 - Sendandi: Súðavíkurhreppur - [PDF]

Þingmál A244 (evrópskir áhættufjármagnssjóðir og evrópskir félagslegir framtakssjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-01-20 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 657 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1100 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-05-30 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1138 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-01 15:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-26 15:35:59 - [HTML]
80. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2022-05-24 23:19:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 774 - Komudagur: 2022-02-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 912 - Komudagur: 2022-02-23 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A249 (ákvörðun nr. 214/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-01-24 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-26 15:50:28 - [HTML]

Þingmál A253 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-01-25 14:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 547 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-02-22 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 565 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-02-24 13:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 567 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-02-24 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-27 15:31:34 - [HTML]
28. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-01-27 15:40:08 - [HTML]
28. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-01-27 15:42:27 - [HTML]
28. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-01-27 15:53:41 - [HTML]
28. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-01-27 16:03:27 - [HTML]
28. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-01-27 16:05:34 - [HTML]
28. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2022-01-27 16:08:20 - [HTML]
28. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2022-01-27 16:10:43 - [HTML]
40. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-02-23 16:41:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 657 - Komudagur: 2022-02-01 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 672 - Komudagur: 2022-02-02 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A258 (minnisblöð sóttvarnalæknis og ákvarðanir ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 661 (svar) útbýtt þann 2022-03-15 14:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A291 (viðspyrnustyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-01 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 548 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-02-22 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 556 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-02-23 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 566 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-02-24 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 568 (lög í heild) útbýtt þann 2022-02-24 14:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-02-07 17:58:06 - [HTML]
40. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-02-23 16:47:53 - [HTML]
40. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-23 16:58:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-23 17:02:29 - [HTML]
40. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-02-23 17:39:41 - [HTML]
41. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2022-02-24 13:47:32 - [HTML]
41. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2022-02-24 13:52:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 818 - Komudagur: 2022-02-15 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 828 - Komudagur: 2022-02-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 864 - Komudagur: 2022-02-18 - Sendandi: KPMG Law ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 996 - Komudagur: 2022-02-15 - Sendandi: Fyrirtæki í hótel- og gistiþjónustu - [PDF]

Þingmál A323 (stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1085 (svar) útbýtt þann 2022-05-30 18:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A332 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 957 - Komudagur: 2022-02-25 - Sendandi: Veiðifélag Þjórsár - [PDF]

Þingmál A333 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-08 15:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1147 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-02 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1197 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-09 20:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 990 - Komudagur: 2022-02-28 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A334 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1175 - Komudagur: 2022-03-22 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A369 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-21 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (lýsing verðbréfa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 549 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-23 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1139 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-01 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (mótun stefnu í aðdraganda aðgerðaáætlunar í heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1308 - Komudagur: 2022-04-08 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1309 - Komudagur: 2022-04-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 3627 - Komudagur: 2022-06-09 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3630 - Komudagur: 2022-06-09 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A419 (eignarhald í laxeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1263 - Komudagur: 2022-04-01 - Sendandi: ÍS 47 ehf og Hábrúnar hf. - [PDF]

Þingmál A425 (líkgeymslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 606 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-03-02 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 750 (svar) útbýtt þann 2022-03-29 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A426 (líkgeymslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 607 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-03-02 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 726 (svar) útbýtt þann 2022-03-24 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A427 (líkgeymslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 608 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-03-02 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1463 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A433 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2022-06-09 19:21:57 - [HTML]

Þingmál A434 (ákvörðun nr. 22/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 619 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-07 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 879 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-04-06 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1094 (þál. í heild) útbýtt þann 2022-05-30 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2022-05-24 19:55:26 - [HTML]

Þingmál A457 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-08 12:43:15 - [HTML]
67. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-08 13:10:41 - [HTML]
67. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-04-08 15:15:27 - [HTML]
69. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2022-04-26 19:32:41 - [HTML]
69. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-26 20:28:17 - [HTML]
69. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-04-26 20:31:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3246 - Komudagur: 2022-05-13 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3334 - Komudagur: 2022-05-23 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 3336 - Komudagur: 2022-05-23 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A461 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1176 (breytingartillaga) útbýtt þann 2022-06-07 20:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1273 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-14 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1376 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 21:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-29 17:43:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1262 - Komudagur: 2022-04-04 - Sendandi: Neyðarlínan ohf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1315 - Komudagur: 2022-04-14 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 3278 - Komudagur: 2022-05-16 - Sendandi: Ríkislögreglustjóri - [PDF]

Þingmál A465 (björgun og sjúkraflutningar Landhelgisgæslunnar á Suðurlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (svar) útbýtt þann 2022-04-25 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A470 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 678 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-21 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1285 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-06-14 22:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Halldór Auðar Svansson - Ræða hófst: 2022-05-17 15:18:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3507 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Bifreiðastöðin Hreyfill Bæjarleiðir hf - [PDF]

Þingmál A475 (matvæli og eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 684 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-21 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-04 21:02:27 - [HTML]

Þingmál A494 (úrskurður kærunefndar útboðsmála, útboð og stefnumótun um stafræna þjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 916 (svar) útbýtt þann 2022-04-25 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A498 (sóttvarnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3378 - Komudagur: 2022-05-30 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 3499 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Samgöngustofa - [PDF]

Þingmál A508 (evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 725 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-24 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-23 17:40:15 - [HTML]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-29 13:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3286 - Komudagur: 2022-05-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 3317 - Komudagur: 2022-05-20 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]

Þingmál A531 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1230 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-13 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1305 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A532 (fjármálamarkaðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 760 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1231 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-13 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1306 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A533 (fjármálafyrirtæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 761 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1259 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-14 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1260 (breytingartillaga) útbýtt þann 2022-06-14 13:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1332 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 22:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1401 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-04-08 12:29:37 - [HTML]

Þingmál A563 (stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022--2036)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 799 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-04-01 14:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1383 (þál. (m.áo.br.)) útbýtt þann 2022-06-15 21:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (peningamarkaðssjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-23 19:47:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3426 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A582 (niðurgreiðsla húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-26 23:04:03 - [HTML]

Þingmál A583 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3303 - Komudagur: 2022-05-18 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A586 (raunverulegir eigendur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3458 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A590 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-06-02 18:23:07 - [HTML]

Þingmál A592 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 834 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1364 (þál. í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A594 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3471 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A595 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-16 19:17:13 - [HTML]

Þingmál A596 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3643 - Komudagur: 2022-06-10 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A663 (tryggingavernd og starfsemi Bjargráðasjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 957 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-04-29 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1185 (svar) útbýtt þann 2022-06-09 16:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A679 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1012 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-05-16 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A690 (hækkun lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3580 - Komudagur: 2022-06-06 - Sendandi: Arion banki hf. - [PDF]

Þingmál A697 (byggð í Nýja-Skerjafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1450 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A698 (deiliskipulag innan flugvallargirðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1046 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-05-23 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1422 (svar) útbýtt þann 2022-06-30 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A699 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2022-05-24 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1310 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1387 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A712 (aðgengi að Naloxone nefúða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1092 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-05-30 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1447 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A730 (framkvæmd samgönguáætlunar 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-06-11 18:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B59 (sóttvarnaaðgerðir og horfurnar fram undan, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða.)

Þingræður:
8. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2021-12-09 14:07:07 - [HTML]
8. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2021-12-09 14:35:02 - [HTML]
8. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2021-12-09 14:48:20 - [HTML]

Þingmál B77 (störf þingsins)

Þingræður:
10. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-12-14 13:10:21 - [HTML]
10. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-12-14 13:19:25 - [HTML]

Þingmál B141 (fjarvera fjármálaráðherra)

Þingræður:
20. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-01-17 15:51:03 - [HTML]
20. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-01-17 15:56:25 - [HTML]

Þingmál B144 (staðan í heilbrigðiskerfinu)

Þingræður:
23. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-01-18 14:44:31 - [HTML]

Þingmál B146 (störf þingsins)

Þingræður:
24. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2022-01-19 15:31:42 - [HTML]

Þingmál B168 (efnahagslegar ráðstafanir vegna Covid-19, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
26. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-01-25 15:31:00 - [HTML]
26. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-01-25 15:44:48 - [HTML]
26. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2022-01-25 15:59:50 - [HTML]
26. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-01-25 16:11:54 - [HTML]
26. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2022-01-25 16:38:58 - [HTML]

Þingmál B179 (störf þingsins)

Þingræður:
27. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2022-01-26 15:15:16 - [HTML]

Þingmál B247 (raforkumál)

Þingræður:
37. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-02-10 12:08:18 - [HTML]

Þingmál B282 (tilhögun þingfundar)

Þingræður:
41. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2022-02-24 10:32:27 - [HTML]

Þingmál B405 (störf þingsins)

Þingræður:
55. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-23 15:51:51 - [HTML]

Þingmál B474 (vinna við þingmál)

Þingræður:
57. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-03-28 15:53:50 - [HTML]

Þingmál B553 (störf þingsins)

Þingræður:
70. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2022-04-27 15:20:13 - [HTML]

Þingmál B668 (hækkanir á fasteignamati)

Þingræður:
85. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2022-06-07 14:20:57 - [HTML]

Þingmál B681 (störf þingsins)

Þingræður:
88. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-06-09 10:55:31 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-13 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 699 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-05 20:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 814 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-14 18:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-09-15 11:33:40 - [HTML]
3. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2022-09-15 15:03:35 - [HTML]
42. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-12-06 14:31:36 - [HTML]
44. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-12-08 12:44:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 47 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 78 - Komudagur: 2022-10-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 98 - Komudagur: 2022-10-12 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 806 - Komudagur: 2022-11-29 - Sendandi: Borgarleikhúsið - [PDF]
Dagbókarnúmer 840 - Komudagur: 2022-11-08 - Sendandi: Sigurhæðir - þjónusta við þolendur kynbundins ofbeldis á Suðurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 871 - Komudagur: 2022-10-12 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3716 - Komudagur: 2022-10-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-13 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 839 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-12-15 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 898 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 67 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 77 - Komudagur: 2022-10-11 - Sendandi: Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði - [PDF]

Þingmál A11 (samstöðuaðgerðir vegna verðbólgu og vaxtahækkana)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2022-09-22 15:32:03 - [HTML]

Þingmál A12 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 54 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A18 (breyting á lögum um tekjuskatt og staðgreiðslu opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 2022-10-07 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-12 18:51:41 - [HTML]

Þingmál A42 (útboð á rekstri heilsugæslustöðvar á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-15 12:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-17 18:24:41 - [HTML]
33. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-17 18:28:36 - [HTML]

Þingmál A92 (Happdrætti Háskóla Íslands og lög um happdrætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-15 17:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2023-03-01 18:20:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4157 - Komudagur: 2023-03-20 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]
Dagbókarnúmer 4239 - Komudagur: 2023-03-28 - Sendandi: Háskóli Íslands - [PDF]

Þingmál A113 (félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 601 - Komudagur: 2022-11-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A137 (evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 510 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-11-15 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 550 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-11-21 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 591 (lög í heild) útbýtt þann 2022-11-23 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-09-19 17:56:08 - [HTML]
33. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-11-17 11:33:06 - [HTML]

Þingmál A167 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-21 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 707 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-12-06 13:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-09-27 15:57:07 - [HTML]
9. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-27 17:53:20 - [HTML]
49. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-12-14 21:41:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 137 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Bifreiðastöðin Hreyfill Bæjarleiðir hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 142 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 289 - Komudagur: 2022-10-31 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A226 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 384 - Komudagur: 2022-10-25 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja og Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A231 (úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (þáltill.) útbýtt þann 2022-10-10 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-20 17:12:23 - [HTML]

Þingmál A250 (inn- og útskattur hótela og gistiheimila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1404 (svar) útbýtt þann 2023-03-27 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A263 (niðurgreiðslur aðgerða á tunguhafti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 402 (svar) útbýtt þann 2022-10-25 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-16 12:59:04 - [HTML]

Þingmál A279 (farþegaflutningar og farmflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-07 17:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A280 (ákvörðun nr. 53/2021, nr. 54/2021, nr. 385/2021 og nr. 146/2022 um breytingar á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-10-07 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-11 17:30:37 - [HTML]

Þingmál A293 (eftirlit með menntun, aðbúnaði og réttindum barna í skólum)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - svar - Ræða hófst: 2022-11-07 17:02:43 - [HTML]

Þingmál A302 (eftirlit með fjármálum einkarekinna leikskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2236 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A320 (samningar við einkaaðila vegna reksturs dvalar- og hjúkrunarheimila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 910 (svar) útbýtt þann 2023-01-16 12:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (peningamarkaðssjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-14 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1012 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-01-31 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1114 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-02-09 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1169 (lög í heild) útbýtt þann 2023-02-21 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-19 19:22:20 - [HTML]
63. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-02-08 16:59:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 400 - Komudagur: 2022-11-09 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 415 - Komudagur: 2022-11-09 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A332 (hjúkrunarheimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 439 (svar) útbýtt þann 2022-11-07 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A369 (greiðslur til fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 862 (svar) útbýtt þann 2023-01-23 15:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (fjármálafyrirtæki og vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-21 10:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-27 14:53:57 - [HTML]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 608 - Komudagur: 2022-11-30 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A383 (gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4849 - Komudagur: 2023-05-26 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A387 (uppbygging stúdentagarða í Skerjafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 622 (svar) útbýtt þann 2022-12-02 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A390 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-26 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1512 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-03-31 15:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1675 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-05-02 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1721 (lög í heild) útbýtt þann 2023-05-08 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-17 11:59:42 - [HTML]
33. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-11-17 12:18:57 - [HTML]
33. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2022-11-17 12:34:32 - [HTML]
100. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-04-27 11:16:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 630 - Komudagur: 2022-12-02 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 638 - Komudagur: 2022-12-02 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 640 - Komudagur: 2022-12-02 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 783 - Komudagur: 2022-12-13 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 3769 - Komudagur: 2023-01-18 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A406 (uppbygging fjarskipta í dreifbýli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 585 (svar) útbýtt þann 2022-11-24 10:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A409 (fjáraukalög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-08 17:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 491 - Komudagur: 2022-11-16 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A415 (upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu og flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-08 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1339 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-03-15 21:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1682 (lög í heild) útbýtt þann 2023-05-03 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-10 14:57:12 - [HTML]

Þingmál A431 (útboð á rekstri opinbera hlutafélagsins Isavia á flugstöð Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 496 (þáltill.) útbýtt þann 2022-11-14 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (ákvarðanir nr. 138/2022, nr. 249/2022 og nr. 151/2022 um breytingar á IX. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-11-15 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 686 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-02 12:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 723 (þál. í heild) útbýtt þann 2022-12-06 17:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2022-12-05 16:37:05 - [HTML]

Þingmál A458 (farsímasamband)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 710 (svar) útbýtt þann 2022-12-13 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (rafvæðing skipa og hafna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1493 (svar) útbýtt þann 2023-04-03 17:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A475 (ákvörðun nr. 396/2021 um breytingu á XX. viðauka við EES- samninginn o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-11-17 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A487 (þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 744 - Komudagur: 2022-12-09 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A490 (veiðigjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 582 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-23 09:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 643 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-11-28 19:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2022-11-29 16:10:24 - [HTML]

Þingmál A529 (sóttvarnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3928 - Komudagur: 2023-02-27 - Sendandi: Samgöngustofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 3937 - Komudagur: 2023-02-28 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 4488 - Komudagur: 2023-04-24 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4489 - Komudagur: 2023-04-24 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A530 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 672 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (tónlist)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 684 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1685 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-05-03 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1723 (lög í heild) útbýtt þann 2023-05-08 16:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A544 (mat þjóðaröryggisráðs á ástandi og horfum í þjóðaröryggismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-12-06 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A546 (leyfisskylda og eftirlit með áfangaheimilum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4880 - Komudagur: 2023-05-30 - Sendandi: Vernd fangahjálp - [PDF]

Þingmál A579 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2022-12-14 21:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 900 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-12-15 19:13:16 - [HTML]

Þingmál A588 (fjármögnunarviðskipti með verðbréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-16 11:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1843 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-05-23 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1859 (lög í heild) útbýtt þann 2023-05-24 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-20 17:22:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4007 - Komudagur: 2023-03-08 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A589 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-16 11:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3984 - Komudagur: 2023-03-06 - Sendandi: Hopp Mobility ehf. - [PDF]

Þingmál A595 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-01-16 12:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A681 (læknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2024 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A686 (almenningssamgöngur til Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1216 (svar) útbýtt þann 2023-03-01 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A712 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1087 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-02-08 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1589 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-04-19 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1676 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-05-02 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1722 (lög í heild) útbýtt þann 2023-05-08 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-20 17:52:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3992 - Komudagur: 2023-03-06 - Sendandi: Hafnasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A751 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1143 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-02-21 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-01 16:09:00 - [HTML]

Þingmál A775 (sjúkraflug)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1290 (svar) útbýtt þann 2023-03-14 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A790 (tekjur af sölu losunarheimilda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2294 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A801 (skráning og bókhald vegna kolefnisbindingar í landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (þáltill.) útbýtt þann 2023-03-06 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A805 (ákvörðun nr. 59/2021 um breytingu á XI. viðauka (Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið) við EES-samninginn o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1240 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-06 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A821 (Orkuveita Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1266 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-08 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A860 (aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1351 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-20 14:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4363 - Komudagur: 2023-04-13 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]

Þingmál A880 (rekstraraðilar sérhæfðra sjóða o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-23 11:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1951 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-06-03 12:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1952 (breytingartillaga) útbýtt þann 2023-06-03 12:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1984 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-06 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2128 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-28 18:19:45 - [HTML]
116. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-06-05 18:21:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4263 - Komudagur: 2023-03-31 - Sendandi: Jónas M. Torfason - [PDF]
Dagbókarnúmer 4425 - Komudagur: 2023-04-17 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 4743 - Komudagur: 2023-05-16 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A889 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1391 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-23 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-28 18:25:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4394 - Komudagur: 2023-04-14 - Sendandi: HS Orka hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 4395 - Komudagur: 2023-04-14 - Sendandi: Carbfix ohf.,Orkuveita Reykjavíkur og Orka náttúrunnar ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 4400 - Komudagur: 2023-04-17 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 4476 - Komudagur: 2023-04-21 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 4727 - Komudagur: 2023-05-15 - Sendandi: Carbfix ohf, Orka náttúrunnar og Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-29 17:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4397 - Komudagur: 2023-04-15 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 4399 - Komudagur: 2023-04-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4472 - Komudagur: 2023-04-21 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 4480 - Komudagur: 2023-04-22 - Sendandi: Fyrirtæki í hótel- og gistiþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 4493 - Komudagur: 2023-04-25 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 4679 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Bandalag íslenskra listamanna - [PDF]

Þingmál A914 (landbúnaðarstefna til ársins 2040)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2023-05-31 17:37:03 - [HTML]

Þingmál A915 (matvælastefna til ársins 2040)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4437 - Komudagur: 2023-04-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A941 (uppbygging og rekstur flugvalla og þjónusta við flugumferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1471 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 12:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2123 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-09 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2144 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 19:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4517 - Komudagur: 2023-05-02 - Sendandi: Matthías Ragnars Arngrímsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 4619 - Komudagur: 2023-05-10 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 4636 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 4950 - Komudagur: 2023-06-08 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A946 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1478 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A947 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1480 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-31 15:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4612 - Komudagur: 2023-05-10 - Sendandi: Internet á Íslandi hf - ISNIC - [PDF]
Dagbókarnúmer 4884 - Komudagur: 2023-05-30 - Sendandi: Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A953 (afvopnun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1489 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 15:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A956 (Mennta- og skólaþjónustustofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1492 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-31 11:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4598 - Komudagur: 2023-05-09 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A975 (vaktstöð siglinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4711 - Komudagur: 2023-05-12 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]

Þingmál A978 (aðgerðaáætlun í málefnum hönnunar og arkitektúrs fyrir árin 2023-2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1526 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4550 - Komudagur: 2023-05-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A980 (rafrænar skuldaviðurkenningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1528 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A982 (aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4717 - Komudagur: 2023-05-12 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A986 (heilbrigðisþjónusta o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1534 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2090 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-06-08 18:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-04-25 15:32:52 - [HTML]
98. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2023-04-25 16:23:17 - [HTML]
98. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-25 16:31:27 - [HTML]
98. þingfundur - Guðný Birna Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-25 16:41:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4576 - Komudagur: 2023-05-08 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 4579 - Komudagur: 2023-05-08 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 4600 - Komudagur: 2023-05-09 - Sendandi: Hrafnista,dvalarheim aldraðra - [PDF]
Dagbókarnúmer 4637 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 4691 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4886 - Komudagur: 2023-05-30 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A988 (eftirlit með lánum með ríkisábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1549 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-04-17 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A989 (endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1568 (þáltill.) útbýtt þann 2023-04-17 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1028 (tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4794 - Komudagur: 2023-05-22 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A1034 (læknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2250 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1053 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sjókvíaeldi, lagaframkvæmd, stjórnsýslu og eftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1701 (álit) útbýtt þann 2023-05-08 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1061 (sjúkraflug)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2023-06-07 12:45:33 - [HTML]

Þingmál A1117 (hjúkrunarrými á Vesturlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2222 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1118 (einkarekstur heilsugæslu í Reykjanesbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1861 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-05-24 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2213 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1128 (gjöld vegna fiskeldis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2047 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1141 (fjöldi legurýma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2223 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1154 (greiðsluþátttaka heimilismanna á dvalar- og hjúkrunarheimilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2226 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1157 (framkvæmd samgönguáætlunar 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1991 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-06-09 11:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1166 (fasteignafjárfestingarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2262 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B45 (störf þingsins)

Þingræður:
7. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-09-21 15:19:24 - [HTML]

Þingmál B127 (Fjármögnun heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu)

Þingræður:
16. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-13 11:19:18 - [HTML]
16. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2022-10-13 11:24:41 - [HTML]
16. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2022-10-13 11:38:50 - [HTML]

Þingmál B166 (Störf þingsins)

Þingræður:
20. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2022-10-19 15:29:33 - [HTML]

Þingmál B311 (störf þingsins)

Þingræður:
35. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-11-22 13:38:58 - [HTML]

Þingmál B342 (Staða íslensks sjávarútvegs í alþjóðlegri samkeppni og tækifæri í markaðssetningu)

Þingræður:
38. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-28 16:32:55 - [HTML]

Þingmál B694 (Störf þingsins)

Þingræður:
75. þingfundur - Berglind Harpa Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-08 15:21:14 - [HTML]

Þingmál B909 (Framtíð framhaldsskólanna)

Þingræður:
103. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-05-08 17:55:04 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-12 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - Ræða hófst: 2023-09-14 10:27:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2023-09-19 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 71 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 89 - Komudagur: 2023-10-07 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 210 - Komudagur: 2023-10-16 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 994 - Komudagur: 2023-12-01 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-12 15:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 320 - Komudagur: 2023-10-23 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A5 (bann við fiskeldi í opnum sjókvíum)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-10-12 11:59:58 - [HTML]

Þingmál A26 (verndar- og orkunýtingaráætlun og umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A37 (málstefna íslensks táknmáls 2024--2027 og aðgerðaáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-12-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1298 (þál. í heild) útbýtt þann 2024-03-20 16:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A46 (skráning og bókhald kolefnisbindingar í landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-13 19:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-21 16:21:15 - [HTML]

Þingmál A62 (nýsköpunar-, rannsókna og þróunarsjóður ferðaþjónustunnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 854 - Komudagur: 2023-11-24 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A96 (endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-14 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-07 19:30:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1597 - Komudagur: 2024-02-27 - Sendandi: SAMÚT Samtök útivistarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1603 - Komudagur: 2024-02-28 - Sendandi: Michael Virgil Bishop - [PDF]

Þingmál A167 (Happdrætti Háskóla Íslands og lög um happdrætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A180 (vaktstöð siglinga)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2023-09-21 12:18:18 - [HTML]

Þingmál A181 (póstþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 97 - Komudagur: 2023-10-09 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A205 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 208 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-19 16:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 207 - Komudagur: 2023-10-13 - Sendandi: Fjarskiptastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1348 - Komudagur: 2024-01-30 - Sendandi: Internet á Íslandi hf - ISNIC - [PDF]
Dagbókarnúmer 1651 - Komudagur: 2024-03-04 - Sendandi: Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A213 (söfnun og endurvinnsla veiðarfæra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (svar) útbýtt þann 2023-10-17 17:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A225 (heilbrigðisþjónusta o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 794 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-12-14 20:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 807 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-15 14:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 837 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-15 23:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 852 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-26 17:43:35 - [HTML]
9. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-26 18:08:17 - [HTML]
51. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-12-15 21:18:11 - [HTML]
51. þingfundur - Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-12-15 21:29:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 73 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 78 - Komudagur: 2023-10-09 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 148 - Komudagur: 2023-10-12 - Sendandi: Heilsuhagur - hagsmunasamtök notenda í heilbrigðisþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 176 - Komudagur: 2023-10-13 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 213 - Komudagur: 2023-10-17 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 219 - Komudagur: 2023-10-17 - Sendandi: Hrafnista - [PDF]

Þingmál A226 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 670 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-04 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 810 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-15 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A238 (Miðstöð menntunar og skólaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-26 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 668 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-04 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 707 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-08 15:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 462 - Komudagur: 2023-10-30 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samtök menntatæknifyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 690 - Komudagur: 2023-11-15 - Sendandi: Mennta- og barnamálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 763 - Komudagur: 2023-11-15 - Sendandi: Mennta- og barnamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A246 (fræðsla félaga- og hagsmunasamtaka í leik- og grunnskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 411 (svar) útbýtt þann 2023-10-24 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A308 (útboð á rekstri heilsugæslustöðvar á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (þáltill.) útbýtt þann 2023-10-09 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A315 (samgönguáætlun fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 391 - Komudagur: 2023-10-26 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 396 - Komudagur: 2023-10-26 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 676 - Komudagur: 2023-11-13 - Sendandi: Samgöngufélagið - [PDF]

Þingmál A316 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2892 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2893 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2894 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A348 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-06 13:17:47 - [HTML]

Þingmál A386 (brjóstapúðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (svar) útbýtt þann 2023-11-17 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A394 (eftirlit með netöryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1138 (svar) útbýtt þann 2024-03-04 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (félagsleg fyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (svar) útbýtt þann 2023-12-05 14:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A400 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 414 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-10-23 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (innviðir við Jökulsárlón)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 439 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2023-10-25 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2024-02-05 19:32:06 - [HTML]

Þingmál A434 (rekstur og uppbygging Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 455 (þáltill.) útbýtt þann 2023-10-26 13:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A459 (fráflæðisvandi á Landspítala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1975 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-07 17:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 780 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-13 22:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 815 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-15 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 849 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-15 17:49:20 - [HTML]
50. þingfundur - Teitur Björn Einarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-12-14 18:04:55 - [HTML]
50. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2023-12-14 20:47:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 922 - Komudagur: 2023-11-30 - Sendandi: Samtök sjálfstæðra skóla - [PDF]
Dagbókarnúmer 931 - Komudagur: 2023-12-01 - Sendandi: Cruise Iceland - [PDF]
Dagbókarnúmer 935 - Komudagur: 2023-11-30 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 936 - Komudagur: 2023-11-30 - Sendandi: Iceland Travel ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 952 - Komudagur: 2023-11-29 - Sendandi: Hafnasamlag Norðurlands og Akureyrarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 961 - Komudagur: 2023-12-01 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 963 - Komudagur: 2023-12-01 - Sendandi: Fyrirtæki í hótel- og gistiþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 968 - Komudagur: 2023-12-04 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1082 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 1094 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1194 - Komudagur: 2023-12-13 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A481 (fjáraukalög 2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1074 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A483 (dýrasjúkdómar og varnir gegn þeim o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 531 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-10 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1243 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-03-12 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1287 (lög í heild) útbýtt þann 2024-03-19 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-14 17:25:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 850 - Komudagur: 2023-11-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 914 - Komudagur: 2023-11-29 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1022 - Komudagur: 2023-12-05 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A497 (barnaverndarlög og félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1129 - Komudagur: 2023-12-08 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A498 (Hríseyjarferjan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 818 (svar) útbýtt þann 2023-12-16 12:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A507 (kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 816 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-12-15 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Guðbrandur Einarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-12-15 21:46:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1059 - Komudagur: 2023-12-06 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1189 - Komudagur: 2023-12-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A511 (aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu fyrir árin 2024--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 582 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-11-29 10:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1664 (þál. í heild) útbýtt þann 2024-05-08 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A536 (ársreikningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1836 - Komudagur: 2024-03-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A543 (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 639 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-28 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 803 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-15 12:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 804 (breytingartillaga) útbýtt þann 2023-12-15 11:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 846 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 856 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-29 16:49:10 - [HTML]
52. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2023-12-16 11:57:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1002 - Komudagur: 2023-12-04 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1003 - Komudagur: 2023-12-04 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1099 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1101 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtök verslunar og þjónustu og Viðskiptaráð Íslands. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1145 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1195 - Komudagur: 2023-12-13 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1204 - Komudagur: 2023-12-13 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A581 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-12-14 16:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A605 (innviðir og þjóðaröryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1073 (svar) útbýtt þann 2024-02-19 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A616 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 922 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-01-24 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1030 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-02-08 14:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-01-25 12:16:49 - [HTML]
59. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-01-25 12:24:20 - [HTML]
70. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-02-12 15:54:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1358 - Komudagur: 2024-01-31 - Sendandi: Grindavíkurbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1359 - Komudagur: 2024-01-31 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A619 (,,Gullhúðun" við innleiðingu EES-gerða frá árinu 2010 til 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 925 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-24 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-12 15:57:48 - [HTML]

Þingmál A622 (kostnaður vegna skemmda á húsnæði fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 928 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-01-25 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1346 (svar) útbýtt þann 2024-03-27 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A626 (fjáraukalög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 932 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-01-31 18:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-01 11:13:29 - [HTML]
63. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-01 11:31:14 - [HTML]
63. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-01 11:37:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1366 - Komudagur: 2024-02-05 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A662 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-05 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-07 17:42:45 - [HTML]
122. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-13 23:16:11 - [HTML]
122. þingfundur - Tómas A. Tómasson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-13 23:18:14 - [HTML]
122. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-13 23:20:38 - [HTML]

Þingmál A675 (tímabundinn rekstrarstuðningur vegna náttúruhamfara i Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-07 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1090 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-02-21 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1125 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-02-22 23:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1130 (lög í heild) útbýtt þann 2024-02-23 00:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-08 12:46:17 - [HTML]
77. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2024-02-22 12:00:05 - [HTML]
77. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2024-02-22 12:53:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1469 - Komudagur: 2024-02-16 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1470 - Komudagur: 2024-02-16 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1481 - Komudagur: 2024-02-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1487 - Komudagur: 2024-02-16 - Sendandi: Atvinnuteymi Grindavíkurbæjar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1491 - Komudagur: 2024-02-19 - Sendandi: Marine Collagen ehf. - [PDF]

Þingmál A682 (viðbragðstími og kostnaður vegna bráðatilfella á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1922 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A689 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1031 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-09 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1779 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-03 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1974 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-20 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1992 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-21 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-13 19:32:21 - [HTML]
124. þingfundur - Ingibjörg Isaksen (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-18 19:54:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2058 - Komudagur: 2024-04-17 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A690 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1032 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-09 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-12 16:00:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1574 - Komudagur: 2024-02-27 - Sendandi: Fyrirtæki í hótel- og gistiþjónustu - [PDF]

Þingmál A704 (kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1053 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A717 (fjáraukalög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1074 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-16 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-19 15:47:29 - [HTML]

Þingmál A726 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-20 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-03-05 15:20:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1881 - Komudagur: 2024-03-27 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1883 - Komudagur: 2024-03-28 - Sendandi: HS Orka hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1955 - Komudagur: 2024-04-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, SVÞ og VÍ - [PDF]
Dagbókarnúmer 2134 - Komudagur: 2024-04-29 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2142 - Komudagur: 2024-04-30 - Sendandi: Arion banki hf. - [PDF]

Þingmál A754 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1872 - Komudagur: 2024-03-27 - Sendandi: Sveinn Óskar Sigurðsson - [PDF]

Þingmál A755 (gjaldtaka í sjókvíaeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2251 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A808 (ákvarðanir nr. 185/2023 um breytingu á IX. viðauka og nr. 240/2023 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-03-12 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A830 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1247 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-18 14:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2083 - Komudagur: 2024-04-22 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A864 (breyting á ýmsum lögum vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfis almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-19 19:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2597 - Komudagur: 2024-05-22 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2670 - Komudagur: 2024-05-31 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A867 (sóttvarnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1957 - Komudagur: 2024-04-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2773 - Komudagur: 2024-06-06 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A881 (Þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1318 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-22 13:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2645 - Komudagur: 2024-05-29 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A894 (spilakassar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1558 (svar) útbýtt þann 2024-04-22 15:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A898 (breytingar á ýmsum lögum vegna eftirlits og leyfisveitinga Orkustofnunar)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Tómas A. Tómasson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-10 23:40:12 - [HTML]

Þingmál A899 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu vindorku á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1338 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-03-27 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2481 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2551 - Komudagur: 2024-05-20 - Sendandi: Öryggisnefnd Félags íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2580 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Flugmálafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2584 - Komudagur: 2024-05-22 - Sendandi: Svifflugfélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2586 - Komudagur: 2024-05-22 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]

Þingmál A900 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2227 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: wpd Ísland - [PDF]
Dagbókarnúmer 2277 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2552 - Komudagur: 2024-05-20 - Sendandi: Öryggisnefnd Félags íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2581 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Flugmálafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2585 - Komudagur: 2024-05-22 - Sendandi: Svifflugfélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2587 - Komudagur: 2024-05-22 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]

Þingmál A901 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1340 (frumvarp) útbýtt þann 2024-04-05 12:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A904 (sjúkraskrár og landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2466 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A906 (sjúkraskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1351 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A907 (landlæknir og lýðheilsa og sjúkraskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1352 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-04-11 18:09:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2129 - Komudagur: 2024-04-29 - Sendandi: Embætti landlæklnis - [PDF]
Dagbókarnúmer 2445 - Komudagur: 2024-05-13 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A908 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1353 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2177 - Komudagur: 2024-04-30 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]

Þingmál A911 (Nýsköpunarsjóðurinn Kría)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2052 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-21 21:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
130. þingfundur - Sigríður Elín Sigurðardóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-22 18:19:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2657 - Komudagur: 2024-05-30 - Sendandi: Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A914 (innviðir markaða fyrir fjármálagerninga sem byggjast á dreifðri færsluskrártækni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1359 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1782 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-03 17:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1816 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-06 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2024-04-11 12:20:29 - [HTML]
117. þingfundur - Katrín Sif Árnadóttir - Ræða hófst: 2024-06-05 19:29:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2157 - Komudagur: 2024-04-30 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A915 (breyting á ýmsum lögum á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1970 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-20 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1989 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-21 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A916 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1361 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2113 - Komudagur: 2024-04-26 - Sendandi: Akta sjóðir hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2114 - Komudagur: 2024-04-26 - Sendandi: Arion banki - [PDF]
Dagbókarnúmer 2120 - Komudagur: 2024-04-26 - Sendandi: Almenni lífeyrissjóðurinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2127 - Komudagur: 2024-04-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2655 - Komudagur: 2024-05-29 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A917 (virðisaukaskattur og kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2205 - Komudagur: 2024-05-02 - Sendandi: BBA//Fjeldco - [PDF]

Þingmál A919 (opinber innkaup)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2460 - Komudagur: 2024-05-13 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A920 (ráðstöfun eignarhlutar ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2208 - Komudagur: 2024-05-02 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A921 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-05-07 18:03:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2519 - Komudagur: 2024-05-16 - Sendandi: Deloitte legal ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2623 - Komudagur: 2024-05-27 - Sendandi: KPMG Law ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2676 - Komudagur: 2024-06-03 - Sendandi: Crowberry Capital - [PDF]

Þingmál A923 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2152 - Komudagur: 2024-04-30 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]

Þingmál A927 (aðgerðir gegn peningaþvætti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1999 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-21 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2072 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-04-23 14:16:20 - [HTML]
101. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2024-04-23 15:03:40 - [HTML]
101. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-23 15:51:55 - [HTML]
101. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-23 17:44:57 - [HTML]
101. þingfundur - Eva Dögg Davíðsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-23 18:06:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2172 - Komudagur: 2024-04-30 - Sendandi: Stangaveiðifélag Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2230 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Víðir Smári Petersen - [PDF]
Dagbókarnúmer 2246 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Matvælaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2247 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Matvælaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2317 - Komudagur: 2024-05-07 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2327 - Komudagur: 2024-05-07 - Sendandi: RATEL - [PDF]
Dagbókarnúmer 2341 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Tálknafjarðarhreppur og Vesturbyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 2343 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Sjávarútvegsþjónustan ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2344 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Náttúruverndarfélagið Laxinn lifir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2346 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2348 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2355 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Vestfjarðastofa ses. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2357 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2358 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Íslenski náttúruverndarsjóðurinn - The Icelandic Wildlife Fund - [PDF]
Dagbókarnúmer 2382 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Íslenski náttúruverndarsjóðurinn - The Icelandic Wildlife Fund - [PDF]
Dagbókarnúmer 2383 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2468 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2487 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2497 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Veiðifélag Laxár á Ásum - [PDF]
Dagbókarnúmer 2503 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Hábrún ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2507 - Komudagur: 2024-05-16 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2514 - Komudagur: 2024-05-16 - Sendandi: ÍS 47 ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2531 - Komudagur: 2024-05-17 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2536 - Komudagur: 2024-05-17 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2562 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Húnabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 2671 - Komudagur: 2024-05-31 - Sendandi: Matvælaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A938 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2593 - Komudagur: 2024-05-22 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson - [PDF]

Þingmál A939 (samvinnufélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1386 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-05 12:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A941 (efling og uppbygging sögustaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1388 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-04-05 12:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
105. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-04-30 18:07:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2318 - Komudagur: 2024-05-07 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 2450 - Komudagur: 2024-05-13 - Sendandi: Hólmfríður Sveinsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2528 - Komudagur: 2024-05-17 - Sendandi: Minjastofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2648 - Komudagur: 2024-05-29 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A990 (endurnýting örmerkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1640 (svar) útbýtt þann 2024-05-08 15:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1022 (vefurinn opnirreikningar.is)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2252 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-04-16 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1894 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-14 13:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2054 - Komudagur: 2024-04-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2299 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2301 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2303 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2573 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómstólasýslan - [PDF]

Þingmál A1036 (ferðamálastefna og aðgerðaáætlun til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1505 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-04-15 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1995 (þál. í heild) útbýtt þann 2024-06-21 16:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2687 - Komudagur: 2024-06-04 - Sendandi: Cruise Iceland - [PDF]
Dagbókarnúmer 2709 - Komudagur: 2024-06-05 - Sendandi: Minjastofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2717 - Komudagur: 2024-06-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2746 - Komudagur: 2024-06-06 - Sendandi: Fyrirtæki í hótel- og gistiþjónustu - [PDF]

Þingmál A1105 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1657 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-05-08 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
125. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-06-19 11:55:26 - [HTML]

Þingmál A1114 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1690 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-05-14 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1130 (breyting á ýmsum lögum um framhald á stuðningsaðgerðum vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1771 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-06-01 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2051 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-21 22:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2106 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-22 20:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2127 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 23:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
115. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-06-03 16:40:51 - [HTML]
115. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-03 16:57:10 - [HTML]
115. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-03 16:58:31 - [HTML]
115. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-03 18:09:18 - [HTML]
115. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2024-06-03 18:23:03 - [HTML]
115. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-03 18:53:50 - [HTML]
115. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2024-06-03 19:02:17 - [HTML]
115. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-03 19:20:14 - [HTML]
115. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-03 19:39:18 - [HTML]
116. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-04 14:21:32 - [HTML]
116. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2024-06-04 15:01:54 - [HTML]
116. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-04 16:00:12 - [HTML]
130. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-22 18:25:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2718 - Komudagur: 2024-06-05 - Sendandi: Atvinnuteymi Grindavíkurbæjar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2719 - Komudagur: 2024-06-05 - Sendandi: Atvinnuteymi Grindavíkurbæjar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2758 - Komudagur: 2024-06-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2762 - Komudagur: 2024-06-06 - Sendandi: Marine Collagen ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2772 - Komudagur: 2024-06-06 - Sendandi: Rúnar Sigurður Sigurjónsson og Ragnheiður Þóra Ólafsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2790 - Komudagur: 2024-06-07 - Sendandi: Arna Þórunn Björnsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2793 - Komudagur: 2024-06-07 - Sendandi: Kári Guðmundsson og Alma S. N. Guðmundsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2797 - Komudagur: 2024-06-07 - Sendandi: Bryndís Gunnlaugsdóttir Holm - [PDF]
Dagbókarnúmer 2826 - Komudagur: 2024-06-12 - Sendandi: Alma íbúðafélag hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2836 - Komudagur: 2024-06-19 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A1131 (Afurðasjóður Grindavíkurbæjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1775 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-06-01 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1857 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-12 19:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1928 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-18 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1967 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-20 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-06-04 16:33:55 - [HTML]
116. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-06-04 17:01:46 - [HTML]
116. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-04 17:14:32 - [HTML]
116. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2024-06-04 17:32:14 - [HTML]
116. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-04 18:27:32 - [HTML]
116. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-04 19:07:56 - [HTML]
116. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-04 19:31:36 - [HTML]
116. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-04 19:36:14 - [HTML]
116. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-04 19:40:54 - [HTML]
116. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-04 19:42:48 - [HTML]
116. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-04 19:50:05 - [HTML]
116. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2024-06-04 19:53:01 - [HTML]
123. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-14 13:46:25 - [HTML]
123. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2024-06-14 13:55:29 - [HTML]
123. þingfundur - Guðný Birna Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-14 14:56:18 - [HTML]
123. þingfundur - María Rut Kristinsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-14 15:01:05 - [HTML]
123. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-06-14 15:41:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2759 - Komudagur: 2024-06-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2764 - Komudagur: 2024-06-06 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A1146 (fjáraukalög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1821 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-06-08 11:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1902 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-21 22:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-06-10 16:47:43 - [HTML]
119. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-10 17:10:53 - [HTML]
119. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-06-10 18:29:20 - [HTML]
119. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2024-06-10 20:33:21 - [HTML]
119. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2024-06-10 21:15:02 - [HTML]
119. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-06-10 21:49:40 - [HTML]
119. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-06-10 22:37:14 - [HTML]
130. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-22 18:50:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2823 - Komudagur: 2024-06-12 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál B120 (Störf þingsins)

Þingræður:
7. þingfundur - Ragnar Sigurðsson - Ræða hófst: 2023-09-20 15:26:14 - [HTML]

Þingmál B162 (Ráðstöfun söluágóða af ríkiseignum til fjárfestinga í mikilvægum innviðum)

Þingræður:
11. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-09 16:03:06 - [HTML]

Þingmál B201 (Slysasleppingar í sjókvíaeldi)

Þingræður:
16. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-17 14:15:06 - [HTML]

Þingmál B558 (Útvistun heilbrigðisþjónustu)

Þingræður:
59. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2024-01-25 11:25:34 - [HTML]
59. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2024-01-25 11:43:55 - [HTML]

Þingmál B578 (Störf þingsins)

Þingræður:
61. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2024-01-31 15:19:19 - [HTML]

Þingmál B684 (störf þingsins)

Þingræður:
75. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2024-02-20 13:50:04 - [HTML]

Þingmál B845 (Óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
95. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-15 16:06:50 - [HTML]

Þingmál B891 (rekstrarleyfi til fiskeldisfyrirtækja)

Þingræður:
100. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-22 15:15:32 - [HTML]
100. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-22 15:19:05 - [HTML]

Þingmál B946 (Störf þingsins)

Þingræður:
108. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2024-05-07 14:03:35 - [HTML]

Þingmál B1057 (Nám í hamfarafræðum á háskólastigi.)

Þingræður:
118. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-06-06 11:43:16 - [HTML]

Þingmál B1078 (forvarnir og lýðheilsa þegar horft er til aukins aðgengis að áfengi)

Þingræður:
120. þingfundur - Guðný Birna Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-11 14:33:06 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-10 14:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 119 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 260 - Komudagur: 2024-10-22 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 304 - Komudagur: 2024-10-24 - Sendandi: Heimili kvikmyndanna-Bíó Paradís ses. - [PDF]
Dagbókarnúmer 509 - Komudagur: 2024-10-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 510 - Komudagur: 2024-10-23 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 556 - Komudagur: 2024-10-21 - Sendandi: Menningarfélagið Spákonuarfur - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-10 14:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2024-09-27 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 177 - Komudagur: 2024-10-10 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A19 (sjúkraskrárkerfið Saga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-10-24 12:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 355 (svar) útbýtt þann 2024-11-13 21:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A34 (verndar- og orkunýtingaráætlun og umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2024-10-31 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A52 (Húnavallaleið)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Þorgils Magnússon - Ræða hófst: 2024-10-08 16:46:34 - [HTML]
12. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2024-10-08 17:24:32 - [HTML]

Þingmál A54 (endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-12 10:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-08 18:00:46 - [HTML]

Þingmál A117 (skráning og bókhald kolefnisbindingar í landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-16 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A139 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-17 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A140 (útboð á rekstri heilsugæslustöðvar á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-17 14:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A169 (Happdrætti Háskóla Íslands o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-18 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A195 (framkvæmd skólahalds í grunnskólum skólaárin 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 196 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-09-12 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A221 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2024-09-19 11:23:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 137 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 180 - Komudagur: 2024-10-10 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A222 (námsgögn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-18 14:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 28 - Komudagur: 2024-10-01 - Sendandi: Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 96 - Komudagur: 2024-10-07 - Sendandi: Hagþenkir - [PDF]

Þingmál A230 (landlæknir og lýðheilsa og sjúkraskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-24 15:23:45 - [HTML]
9. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-09-24 15:50:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 22 - Komudagur: 2024-09-25 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A231 (sóttvarnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 164 - Komudagur: 2024-10-09 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A260 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 263 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-04 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A273 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu vindorku á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-10-09 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A275 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-09 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A276 (Fasteignir sjúkrahúsa ohf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-09 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A281 (ákvarðanir nr. 317/2023 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-10-10 10:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A297 (fjáraukalög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A298 (stuðningslán til rekstraraðila í Grindavíkurbæ vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 339 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-11-12 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 368 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-11-14 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 389 (lög í heild) útbýtt þann 2024-11-15 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-24 12:30:38 - [HTML]
16. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-10-24 12:34:00 - [HTML]
16. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-10-24 12:41:45 - [HTML]
16. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-10-24 12:44:30 - [HTML]
22. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2024-11-13 15:07:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 288 - Komudagur: 2024-10-24 - Sendandi: Atvinnuteymi Grindavíkurbæjar - [PDF]
Dagbókarnúmer 315 - Komudagur: 2024-10-25 - Sendandi: Sæbýli hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 326 - Komudagur: 2024-10-29 - Sendandi: Dagmar Valsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 334 - Komudagur: 2024-10-30 - Sendandi: Fjórhjólaævintýri ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 352 - Komudagur: 2024-10-30 - Sendandi: Framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ - [PDF]
Dagbókarnúmer 353 - Komudagur: 2024-10-30 - Sendandi: Framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ - [PDF]
Dagbókarnúmer 356 - Komudagur: 2024-10-30 - Sendandi: Inga Sigríður Gunndórsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 360 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: Hallak ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 363 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: Maraþon ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 368 - Komudagur: 2024-10-24 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 391 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 396 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: Marine Collagen ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 397 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 398 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: Hólmasund ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 408 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: Kári Guðmundsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 409 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: Erling Einarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 412 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: Suðupunktur ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 419 - Komudagur: 2024-10-30 - Sendandi: Guðrún Kristjana Jónsdóttir - [PDF]

Þingmál A300 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 356 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-11-13 21:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 357 (breytingartillaga) útbýtt þann 2024-11-13 21:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 387 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-11-15 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 405 (lög í heild) útbýtt þann 2024-11-18 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Sigþrúður Ármann (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-11-14 12:06:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 346 - Komudagur: 2024-10-30 - Sendandi: Fyrirtæki í hótel og gistiþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 348 - Komudagur: 2024-10-30 - Sendandi: Dufland ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 354 - Komudagur: 2024-10-30 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 365 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: Cruise Lines International Association (CLIA) - [PDF]
Dagbókarnúmer 366 - Komudagur: 2024-10-24 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 389 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 392 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: Frumtak Ventures ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 400 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: Cruise Iceland - [PDF]
Dagbókarnúmer 402 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 425 - Komudagur: 2024-11-01 - Sendandi: Crowberry Capital - [PDF]
Dagbókarnúmer 433 - Komudagur: 2024-11-05 - Sendandi: Cruise Iceland - [PDF]
Dagbókarnúmer 450 - Komudagur: 2024-11-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 482 - Komudagur: 2024-11-15 - Sendandi: Fyrirtæki í hótel- og gistiþjónustu - [PDF]

Þingmál A301 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 393 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: SVÞ -Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 414 - Komudagur: 2024-11-01 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A303 (friðun Seyðisfjarðar fyrir sjókvíaeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (frumvarp) útbýtt þann 2024-10-31 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A315 (Afurðasjóður Grindavíkurbæjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-31 16:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Bjarni Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-11-01 10:51:06 - [HTML]

Þingmál A321 (helstu verkefni stjórnvalda og mat á framtíðarhorfum vegna jarðhræringa og eldsumbrota á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-11-08 13:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A326 (staðfesting ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (þáltill. n.) útbýtt þann 2024-11-11 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-11-26 13:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B79 (Störf þingsins)

Þingræður:
10. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2024-09-26 10:41:26 - [HTML]

Löggjafarþing 156

Þingmál A2 (landlæknir og lýðheilsa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-02-04 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 329 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-04-01 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 521 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-05-19 16:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 672 (lög í heild) útbýtt þann 2025-06-06 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Kristján Þórður Snæbjarnarson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-05-15 22:01:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 221 - Komudagur: 2025-03-14 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A6 (Fasteignir sjúkrahúsa ohf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-02-04 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A19 (þyrluflug á vegum einkaaðila og einkaþotur á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 924 (svar) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A42 (endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (þáltill.) útbýtt þann 2025-02-10 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A53 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-12 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A89 (raforkulög og stjórn vatnamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 252 - Komudagur: 2025-03-19 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 445 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 482 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 504 - Komudagur: 2025-04-02 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 505 - Komudagur: 2025-04-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 506 - Komudagur: 2025-04-02 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A107 (búvörulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 431 - Komudagur: 2025-03-31 - Sendandi: Húsnæðis- og mannvirkjastofnun - [PDF]

Þingmál A118 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-01 20:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 674 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-06-06 15:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A122 (verðbréfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-01 20:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 497 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-05-14 16:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-04 16:33:21 - [HTML]

Þingmál A123 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-01 20:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 667 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-06-06 16:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Pawel Bartoszek (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-06-24 14:26:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 248 - Komudagur: 2025-03-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 328 - Komudagur: 2025-03-21 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 440 - Komudagur: 2025-03-31 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1051 - Komudagur: 2025-05-09 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1255 - Komudagur: 2025-05-27 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1296 - Komudagur: 2025-05-30 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1438 - Komudagur: 2025-06-24 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A124 (ákvarðanir nr. 317/2023 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-01 20:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-04 15:31:10 - [HTML]

Þingmál A130 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 340 - Komudagur: 2025-03-24 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A132 (landamæri o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 344 - Komudagur: 2025-03-24 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]

Þingmál A137 (skattar og gjöld á farartæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 879 (svar) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A142 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-06 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 469 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-05-08 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 506 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-05-19 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2025-03-11 14:43:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 378 - Komudagur: 2025-03-26 - Sendandi: Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 380 - Komudagur: 2025-03-26 - Sendandi: Ríkislögreglustjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 666 - Komudagur: 2025-04-09 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A144 (bókmenntastefna fyrir árin 2025--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-06 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A145 (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir og hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-07 18:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-11 15:42:10 - [HTML]

Þingmál A149 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 382 - Komudagur: 2025-03-26 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 437 - Komudagur: 2025-03-28 - Sendandi: Húsnæðis- og mannvirkjastofnun - [PDF]

Þingmál A159 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-11 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A160 (sviðslistir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 574 - Komudagur: 2025-04-03 - Sendandi: Björn Ingiberg Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 605 - Komudagur: 2025-04-07 - Sendandi: Björn Ingiberg Jónsson - [PDF]

Þingmál A161 (rannsóknir á jarðlögum og hafsbotni á fyrirhugaðri gangaleið milli lands og Vestmannaeyja)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-19 17:06:17 - [HTML]

Þingmál A172 (rekstraraðilar sérhæfðra sjóða og verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-14 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 368 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-04-08 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 576 (lög í heild) útbýtt þann 2025-05-26 18:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-17 17:09:31 - [HTML]
41. þingfundur - Sigmar Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-05-13 18:21:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 282 - Komudagur: 2025-03-20 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A185 (málefni Grindavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 826 (svar) útbýtt þann 2025-07-05 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A213 (kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 236 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-22 13:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 719 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-13 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 744 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-06-18 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 797 (lög í heild) útbýtt þann 2025-06-30 11:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-25 14:26:14 - [HTML]
20. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-25 14:31:22 - [HTML]
63. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2025-06-16 20:33:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 420 - Komudagur: 2025-03-28 - Sendandi: Gistihús Grindavík ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 660 - Komudagur: 2025-04-09 - Sendandi: Grindavíkurbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 723 - Komudagur: 2025-04-10 - Sendandi: Járngerður, hagsmunasamtök Grindavíkur - [PDF]

Þingmál A214 (náttúruvernd o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-22 13:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Ágústa Ágústsdóttir - Ræða hófst: 2025-03-24 18:24:28 - [HTML]
19. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-24 18:35:06 - [HTML]

Þingmál A222 (hljóðvist)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (svar) útbýtt þann 2025-06-19 16:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A251 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 759 (breytingartillaga) útbýtt þann 2025-06-19 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-04-01 14:03:05 - [HTML]
23. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2025-04-01 15:20:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 758 - Komudagur: 2025-04-15 - Sendandi: Elma orkuviðskipti ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 802 - Komudagur: 2025-04-22 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 810 - Komudagur: 2025-04-22 - Sendandi: Norðurál ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 814 - Komudagur: 2025-04-22 - Sendandi: Rarik ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 821 - Komudagur: 2025-04-22 - Sendandi: Vonarskarð ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 954 - Komudagur: 2025-04-28 - Sendandi: Raforkueftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 964 - Komudagur: 2025-04-29 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1298 - Komudagur: 2025-05-30 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A252 (starfstengdir eftirlaunasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 636 - Komudagur: 2025-04-08 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A253 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Grímur Grímsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-06-16 21:13:58 - [HTML]

Þingmál A255 (námsgögn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 721 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-14 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Jón Pétur Zimsen - Ræða hófst: 2025-04-08 22:12:41 - [HTML]

Þingmál A256 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2025-04-30 16:10:12 - [HTML]
33. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2025-04-30 16:28:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1151 - Komudagur: 2025-05-16 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A257 (lyfjalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 289 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A260 (breyting á ýmsum lögum um skatta, tolla og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 913 - Komudagur: 2025-04-25 - Sendandi: Deloitte legal ehf. - [PDF]

Þingmál A261 (stafrænn viðnámsþróttur fjármálamarkaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-04-04 17:08:15 - [HTML]

Þingmál A262 (markaðir fyrir sýndareignir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A264 (fjármálaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-31 14:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 658 - Komudagur: 2025-04-09 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 878 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 888 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 906 - Komudagur: 2025-04-25 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A265 (breyting á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 297 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 770 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-21 13:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2025-04-01 19:06:01 - [HTML]
81. þingfundur - Guðbrandur Einarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-07-05 17:44:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 853 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: Umhverfis- og orkustofnun - [PDF]

Þingmál A266 (varnir gegn mengun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 891 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1015 - Komudagur: 2025-05-02 - Sendandi: Umhverfis- og orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1021 - Komudagur: 2025-05-02 - Sendandi: Umhverfis- og orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1029 - Komudagur: 2025-05-02 - Sendandi: Umhverfis- og orkustofnun - [PDF]

Þingmál A276 (framkvæmd skólahalds í leikskólum skólaárin 2015--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-03-31 19:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A278 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1343 - Komudagur: 2025-06-10 - Sendandi: Lögreglan á Suðurnesjum - [PDF]

Þingmál A279 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-31 18:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-04-29 19:40:16 - [HTML]
32. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-29 19:51:52 - [HTML]
32. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - Ræða hófst: 2025-04-29 19:54:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1140 - Komudagur: 2025-05-16 - Sendandi: Fyrirtæki í hótel- og gistiþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1172 - Komudagur: 2025-05-20 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1184 - Komudagur: 2025-05-20 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1213 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A288 (heilbrigðisþjónusta og málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-31 19:04:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1000 - Komudagur: 2025-05-01 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]

Þingmál A298 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1245 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: Vesturbyggð - [PDF]

Þingmál A317 (gjaldfrjáls bílastæði fyrir hreyfihamlaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 436 (svar) útbýtt þann 2025-05-06 16:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A318 (efnahagsleg áhrif viðskiptakerfis ESB með losunarheimildir í Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-04-04 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (veiðigjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-04-30 20:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1227 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A388 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2025-06-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1325 - Komudagur: 2025-06-05 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1335 - Komudagur: 2025-06-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1341 - Komudagur: 2025-06-05 - Sendandi: Hopp leigubílar ehf. - [PDF]

Þingmál A419 (sjúkraflug)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (svar) útbýtt þann 2025-06-16 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A429 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1391 - Komudagur: 2025-06-12 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A431 (vegabréfsáritanir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1398 - Komudagur: 2025-06-13 - Sendandi: Útlendingastofnun - [PDF]

Þingmál A485 (tekjur Vegagerðarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (svar) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A487 (útgjöld ríkissjóðs vegna efnahagsáfalla og náttúruvár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 927 (svar) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A490 (kennsla í grunnskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 918 (svar) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A496 (kolefnisgjöld skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 935 (svar) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B266 (Störf þingsins)

Þingræður:
28. þingfundur - Ólafur Adolfsson - Ræða hófst: 2025-04-08 13:59:34 - [HTML]

Þingmál B668 (endurskoðun reglna um smásölu áfengis)

Þingræður:
79. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2025-07-04 13:30:29 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-09 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - Ræða hófst: 2025-12-03 19:46:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 27 - Komudagur: 2025-09-24 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 72 - Komudagur: 2025-10-01 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 100 - Komudagur: 2025-09-23 - Sendandi: Sigurhæðir - þjónusta við þolendur kynbundins ofbeldis - [PDF]
Dagbókarnúmer 148 - Komudagur: 2025-10-01 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 321 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 346 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 358 - Komudagur: 2025-10-01 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 719 - Komudagur: 2025-09-15 - Sendandi: Sigurhæðir - safn og skáldahús - [PDF]
Dagbókarnúmer 1067 - Komudagur: 2025-11-28 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1121 - Komudagur: 2025-12-02 - Sendandi: Lögreglan á Suðurnesjum - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-09 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 477 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-12-03 20:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 109 - Komudagur: 2025-10-01 - Sendandi: Ferðamálafélag A-Skaftafellss - [PDF]
Dagbókarnúmer 118 - Komudagur: 2025-10-02 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 359 - Komudagur: 2025-10-02 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 493 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: FHG - Fyrirtæki í hótel og gistiþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 570 - Komudagur: 2025-10-28 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 629 - Komudagur: 2025-10-31 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 682 - Komudagur: 2025-11-05 - Sendandi: Hafnasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 929 - Komudagur: 2025-11-25 - Sendandi: Cruise Iceland - [PDF]
Dagbókarnúmer 952 - Komudagur: 2025-11-25 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1275 - Komudagur: 2025-12-11 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1335 - Komudagur: 2025-12-16 - Sendandi: SVÞ Samtök verslunar og þjónustu og Bílgreinasambandið - [PDF]

Þingmál A25 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-11 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A27 (endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (þáltill.) útbýtt þann 2025-09-12 10:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A49 (fjölmiðlar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 35 - Komudagur: 2025-09-25 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A66 (vegalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 560 - Komudagur: 2025-10-28 - Sendandi: Akureyrarbær - [PDF]

Þingmál A79 (vegabréfsáritanir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 462 - Komudagur: 2025-10-22 - Sendandi: Útlendingastofnun - [PDF]

Þingmál A84 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 203 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Stefán Jónasson - [PDF]
Dagbókarnúmer 290 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Magnús Daníel Karlsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 291 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Magnús Daníel Karlsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 292 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Magnús Daníel Karlsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 294 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 300 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Magnús Daníel Karlsson - [PDF]

Þingmál A95 (rekstur fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-22 16:46:48 - [HTML]

Þingmál A99 (stafrænn viðnámsþróttur fjármálamarkaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 331 (lög í heild) útbýtt þann 2025-11-12 16:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A100 (verðbréfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 252 (lög í heild) útbýtt þann 2025-10-23 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-09-25 17:18:19 - [HTML]

Þingmál A101 (starfstengdir eftirlaunasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 269 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-11-03 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 284 (lög í heild) útbýtt þann 2025-11-05 17:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 343 - Komudagur: 2025-10-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A108 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Kristján Þórður Snæbjarnarson - andsvar - Ræða hófst: 2025-11-03 17:02:05 - [HTML]

Þingmál A114 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 17:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-09-23 15:47:35 - [HTML]
10. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2025-09-23 16:22:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 250 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 390 - Komudagur: 2025-10-15 - Sendandi: Fyrirtæki í hótel- og gistiþjónustu - [PDF]

Þingmál A115 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 497 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A134 (bætur vegna tvísköttunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 270 (svar) útbýtt þann 2025-11-10 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A136 (flýtiframkvæmd vatnsaflsvirkjana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-25 10:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A139 (lokun austur/vesturbrautar Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2025-11-05 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A144 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-25 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 486 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-12-05 17:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Pawel Bartoszek (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-12-09 10:41:04 - [HTML]
43. þingfundur - Pawel Bartoszek (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2025-12-09 11:20:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 537 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 747 - Komudagur: 2025-11-10 - Sendandi: Brimborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 884 - Komudagur: 2025-11-21 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A147 (evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-25 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 325 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-11-11 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 374 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-11-19 16:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 403 (lög í heild) útbýtt þann 2025-11-24 17:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-11-17 16:27:50 - [HTML]

Þingmál A148 (skattar, tollar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 469 - Komudagur: 2025-10-22 - Sendandi: Deloitte Legal ehf. - [PDF]

Þingmál A151 (öryggis- og varnarmál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 646 - Komudagur: 2025-11-03 - Sendandi: Jón Friðrik Bjartmarz - [PDF]

Þingmál A153 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 599 - Komudagur: 2025-10-29 - Sendandi: Vesturbyggð - [PDF]

Þingmál A173 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-10-09 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-20 16:21:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 660 - Komudagur: 2025-11-04 - Sendandi: KPMG Law ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 673 - Komudagur: 2025-11-05 - Sendandi: Deloitte legal ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1251 - Komudagur: 2025-12-10 - Sendandi: Framvís - samtök vísifjárfesta, - [PDF]

Þingmál A179 (varnir gegn mengun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-10-14 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A191 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-10-17 11:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-21 18:20:28 - [HTML]
22. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-21 19:08:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 703 - Komudagur: 2025-11-06 - Sendandi: Elma orkuviðskipti ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 714 - Komudagur: 2025-11-07 - Sendandi: Vonarskarð ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 727 - Komudagur: 2025-11-07 - Sendandi: Rarik ohf - [PDF]
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2025-11-07 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A192 (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir og hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-10-17 11:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 517 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-12-11 15:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 562 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-12-15 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 590 (lög í heild) útbýtt þann 2025-12-17 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-21 19:21:11 - [HTML]
22. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-21 19:30:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 680 - Komudagur: 2025-11-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 687 - Komudagur: 2025-11-05 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 691 - Komudagur: 2025-11-05 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1111 - Komudagur: 2025-12-01 - Sendandi: Utanríkismálanefnd - [PDF]

Þingmál A215 (stefna í varnar- og öryggismálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 647 - Komudagur: 2025-11-03 - Sendandi: Jón Friðrik Bjartmarz - [PDF]
Dagbókarnúmer 985 - Komudagur: 2025-11-26 - Sendandi: Fjarskiptastofa - [PDF]

Þingmál A218 (staðfesting ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-10-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-11-04 14:06:01 - [HTML]

Þingmál A226 (skipun starfshóps um viðbrögð við atvikum á landamærum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (þáltill.) útbýtt þann 2025-11-06 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A228 (markaðir fyrir sýndareignir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-06 14:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 559 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-12-15 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 587 (lög í heild) útbýtt þann 2025-12-17 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A235 (Afurðasjóður Grindavíkurbæjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 303 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-10 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2025-12-11 11:04:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1009 - Komudagur: 2025-11-27 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1090 - Komudagur: 2025-12-01 - Sendandi: Grindavíkurbær - [PDF]

Þingmál A238 (brottfall laga um Heyrnar- og talmeinastöð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1194 - Komudagur: 2025-12-05 - Sendandi: Félag heyrnarfræðinga - [PDF]

Þingmál A257 (skattar, gjöld o.fl. (tollar, leigutekjur o.fl.))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-14 19:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 547 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-12-13 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 586 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-12-17 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 620 (lög í heild) útbýtt þann 2025-12-18 18:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-11-17 16:50:33 - [HTML]
50. þingfundur - Arna Lára Jónsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-12-16 19:25:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1038 - Komudagur: 2025-11-27 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1044 - Komudagur: 2025-11-28 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A264 (aðgengi að vefsetrum og smáforritum opinberra aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-18 17:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1225 - Komudagur: 2025-12-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1226 - Komudagur: 2025-12-09 - Sendandi: ÖBÍ - réttindasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 1230 - Komudagur: 2025-12-09 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]

Þingmál A265 (breyting á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-18 16:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 995 - Komudagur: 2025-11-26 - Sendandi: Samtök heilbrigðiseftirlitssvæða á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1238 - Komudagur: 2025-12-09 - Sendandi: Norðurorka hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1245 - Komudagur: 2025-12-10 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1247 - Komudagur: 2025-12-09 - Sendandi: Landvernd, umhverfissamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1298 - Komudagur: 2025-12-12 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1319 - Komudagur: 2025-12-13 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1344 - Komudagur: 2025-12-09 - Sendandi: HS Orka hf. - [PDF]

Þingmál A287 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-21 14:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1271 - Komudagur: 2025-12-10 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1272 - Komudagur: 2025-12-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1273 - Komudagur: 2025-12-10 - Sendandi: Almannavarnanefnd höfuðborgarsvæðisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1277 - Komudagur: 2025-12-10 - Sendandi: Norðurorka hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1279 - Komudagur: 2025-12-10 - Sendandi: Kristján Sturluson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1282 - Komudagur: 2025-12-10 - Sendandi: Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra - [PDF]

Þingmál A300 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A301 (lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 422 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A305 (framkvæmd öryggisráðstafana samkvæmt dómsúrlausn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A306 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1198 - Komudagur: 2025-12-06 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A318 (menningarframlag streymisveitna til að efla íslenska menningu og íslenska tungu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 444 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-02 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 445 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A322 (samgönguáætlun fyrir árin 2026--2040 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-12-03 10:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (sjúkratryggingar og ófrjósemisaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-02 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B56 (Ólögleg veðmálastarfsemi á Íslandi)

Þingræður:
11. þingfundur - Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir - Ræða hófst: 2025-09-25 11:24:42 - [HTML]
11. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2025-09-25 11:41:00 - [HTML]