Merkimiði - Evrópska efnahagssvæðið


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (366)
Dómasafn Hæstaréttar (67)
Umboðsmaður Alþingis (83)
Stjórnartíðindi - Bls (1507)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (3424)
Alþingistíðindi (7029)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (75)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (6520)
Lagasafn (586)
Lögbirtingablað (43)
Alþingi (8664)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1994:1451 nr. 270/1994 (EES-samningur)[PDF]
„[D]ómstólar verða ekki krafðir álits um lögfræðileg efni nema að því leyti, sem nauðsynlegt er til úrlausnar um ákveðna kröfu í dómsmáli.“
Hrd. 1996:2956 nr. 110/1995 (Útflutningsleyfi - Samherji)[PDF]
Ekki mátti framselja vald til ráðherra um að hvort takmarka mætti innflutning á vöru og hvernig.
Hrd. 1997:1008 nr. 255/1996 (Útsendingarstjórar)[PDF]

Hrd. 1997:1658 nr. 92/1997[PDF]

Hrd. 1997:3357 nr. 276/1997[PDF]

Hrd. 1998:500 nr. 208/1997 (Barnsburðarleyfi)[PDF]

Hrd. 1998:1300 nr. 500/1997[PDF]

Hrd. 1998:1361 nr. 132/1998[PDF]

Hrd. 1998:1426 nr. 298/1997 (Héraðsdómari)[PDF]

Hrú. 1998:2608 nr. 169/1998 (Fagtún)[PDF]
Hæstaréttardómur sem kveðinn var upp í málinu: Hrd. 1999:4429 nr. 169/1998 (Fagtún)
Hrd. 1998:4406 nr. 166/1998 (Iðnaðarmálagjald)[PDF]

Hrd. 1999:1280 nr. 441/1998 (Visa Ísland)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1709 nr. 403/1998 (Ósoneyðandi efni)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1916 nr. 426/1998 (Hnefaleikar - Hnefaleikabann)[HTML][PDF]
Í málinu var ákært fyrir brot á lögum um bann við hnefaleikum, nr. 92/1956, og báru ákærðu það fyrir sig að lögin hefðu fallið úr gildi fyrir notkunarleysi. Einnig báru þeir fyrir sig að bannið næði ekki yfir þá háttsemi þeir voru sakaðir um þar sem þeir hafi stundað áhugamannahnefaleika sem hefði ekki sömu hættueiginleika og þeir hnefaleikar sem voru stundaðir þegar bannið var sett á. Hæstiréttur féllst ekki á þessar málsvarnir og taldi að lögin hefðu ekki fallið brott sökum notkunarleysis né vera andstæð jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar.
Hrd. 1999:2927 nr. 264/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4429 nr. 169/1998 (Fagtún)[HTML][PDF]
Hæstaréttarúrskurður sem kveðinn var upp í málinu: Hrú. 1998:2608 nr. 169/1998 (Fagtún)

Verktakafyrirtæki bauð í framkvæmdir til að byggja Borgarholtsskóla. Fyrirtækið varð aðalverktaki er naut svo liðsinnis undirverktakann Fagtún er átti að sjá um þakeiningar. Þær voru smíðaðar í Noregi. Samningur milli byggingarnefndar skólans og verktakafyrirtækisins hljóðaði hins vegar upp á að þakeiningarnar yrðu smíðaðar á Íslandi. Fagtún var svo komið út úr verkinu af þeim sökum en það stefndi svo íslenska ríkinu ásamt fleirum til greiðslu skaðabóta. EFTA-dómstóllinn var spurður hvort slíkt samningsákvæði stæðist EES-samninginn en mat dómstólsins var að það bryti gegn 11. gr. hans.

Fagtún byggði bótakröfu sína á skaðabótum utan samninga og EES-reglunum en íslenska ríkið benti á að ekkert samningssamband væri milli Fagtúns og bygginganefndar Borgarholtsskóla. Hæstiréttur tók undir að samningsákvæðið, sem sett var eftir að útboðið fór fram, færi gegn EES-samningnum. Þá nefndi rétturinn að þar sem Fagtún var hrundið frá verkinu á grundvelli ólögmæts samningsákvæðis hefði byggingarnefndin valdið Fagtúni tjóni með saknæmum hætti er það bæri bótaábyrgð á. Hæstiréttur féllst á bótalið Fagtúns um að það ætti að fá bætt missis hagnaðar. Bótafjárhæðin tók mið af því að litið var á framlagða reikninga en þó lagt til grundvallar að þeir voru ekki unnir af óvilhöllum matsmönnum og fjárhæðin því dæmd að álitum.
Hrd. 1999:4916 nr. 236/1999 (Erla María Sveinbjörnsdóttir)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:55 nr. 497/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:132 nr. 311/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:992 nr. 504/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1621 nr. 15/2000 (Stjörnugrís I)[HTML][PDF]
Of víðtækt framsal til ráðherra um hvort framkvæmdir þyrftu að fara í mat á umhverfisáhrifum.
Hrd. 2000:1811 nr. 152/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2104 nr. 11/2000 (Jafnréttisfulltrúi)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3135 nr. 175/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3428 nr. 99/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4480 nr. 125/2000 (Öryrkjadómur I)[HTML][PDF]
Niðurstöðu málsins fyrir Hæstarétti er oft skipt í tímabil: Fyrri tímabilið er krafa er átti við 1. janúar 1994 til 31. desember 1998 og hið seinna frá 1. janúar 1999. Ástæða skiptingarinnar er sú að forsendur úrlausnarinnar fyrir sitt hvort tímabilið voru mismunandi í mikilvægum aðalatriðum.

Þann 1. janúar 1994 tóku gildi ný heildarlög til almannatrygginga en við setningu þeirra var í gildi reglugerð, um tekjutryggingu, heimilisuppbót og heimildarhækkanir, með stoð í eldri lögunum. Ný reglugerð, um tekjutryggingu, var síðan sett 5. september 1995 með stoð í nýju lögunum en þar var kveðið á um heimild til lækkunar á greiðslum byggðum á tekjum maka örorkulífeyrisþegans. Þann 1. janúar 1999 var reglugerðarákvæðinu færð lagastoð með gildistöku breytingarlaga nr. 149/1998.

Ágreiningurinn í máli er varðaði fyrra tímabilið sneri í meginatriðum um hvort íslenska ríkið hafi haft lagaheimild til að skerða tekjur örorkulífeyrisþegans með umræddum hætti á meðan því stóð. Er kom að seinna tímabilinu kom það ekki sérstaklega til álita enda hafði lögunum verið breytt til að koma slíkri á en þá reyndi sérstaklega á samræmi hennar við stjórnarskrá.

Niðurstaða Hæstaréttar var sú að skerðingarheimildin hafi verið óheimil vegna beggja tímabilanna. Allir dómararnir sem dæmdu í málinu voru sammála um fyrra tímabilið. Tveir dómaranna skiluðu sératkvæði þar sem þeir lýstu sig ósammála meirihlutanum um niðurstöðuna um seinna tímabilið en voru sammála að öðru leyti.

Forsendur niðurstöðu meirihlutans um seinna tímabilið voru í megindráttum þær að þar sem tekjur maka skiptu ekki máli við annars konar greiðslur frá ríkinu, eins og slysatrygginga og sjúkratrygginga, væri talið í gildi sé sú aðalregla að greiðslur úr opinberum sjóðum skuli vera án tillits til tekna maka, og vísað þar til jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar. Þó megi taka tillit til hjúskaparstöðu fólks varðandi framfærslu ef málefnaleg rök styðja slíkt.

76. gr. stjórnarskrárinnar, nr. 33/1944, spilar hér stórt hlutverk. Meirihlutinn taldi að þrátt fyrir að löggjafinn hafi talsvert svigrúm til mats við að ákveða inntak þeirrar aðstoðar sem ákvæðið kveður á um, þá komist dómstólar ekki hjá því að taka afstöðu til þess hvort það fyrirkomulag sé í samræmi við önnur ákvæði stjórnarskrárinnar eins og þau séu skýrð með hliðsjón af þeim þjóðréttarlegu skuldbindingum sem íslenska ríkið hefur undirgengist.

Þá leit meirihlutinn svo á að við breytingarnar sem urðu að núverandi 1. mgr. 76. gr. stjórnarskrárinnar, nr. 33/1944, en við þær breytingar var fellt út orðalag um undanþágu ríkisins frá því að veita slíka aðstoð í þeim tilvikum þegar viðkomandi nyti ekki þegar framfærslu annarra en í greinargerð var lýst því yfir að ekki væri um efnislega breytingu að ræða. Meirihluti Hæstaréttar taldi að þrátt fyrir staðhæfinguna í lögskýringargögnum hefði breytingin á ákvæðinu samt sem áður slík áhrif.

Eftirmálar dómsúrlausnarinnar fyrir Hæstarétti voru miklir og hefur Hæstiréttur í síðari dómaframkvæmd minnkað áhrif dómsins að einhverju leyti.
Hrd. 2001:1188 nr. 354/2000 (Tolleftirlit með bókasendingum)[HTML]
Hæstiréttur taldi að sú framkvæmd að opna allar fyrirvaralaust og án samþykkis viðtakenda póstsendinga til þess að finna reikninga í pökkum, væri óheimil. Tollyfirvöld sýndu ekki fram á að það hefði verið nauðsynlegt.
Hrd. 2001:1707 nr. 460/2000[HTML]

Hrd. 2001:1744 nr. 124/2001[HTML]

Hrd. 2001:2505 nr. 17/2001 (Lánasýslan)[HTML]

Hrd. 2001:3215 nr. 118/2001[HTML]

Hrd. 2001:3451 nr. 129/2001 (Slys í Vestfjarðagöngum - Áhættutaka III - Farþegi í bifreið)[HTML]
Tímamótadómur þar sem breytt var frá fyrri fordæmum um að farþegar missi bótarétt þegar þeir fá sér far með ölvuðum ökumönnum þar sem um hefði verið að ræða áhættutöku, og talið að farþegar undir slíkum kringumstæðum beri í staðinn meðábyrgð á tjóninu.
Hrd. 2001:3566 nr. 90/2001[HTML]

Hrd. 2001:3723 nr. 120/2001 (Landsímamál)[HTML]

Hrd. 2001:3962 nr. 417/2001 (Gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]
Ágreiningur var hvort dóttir látins manns hefði lögvarða hagsmuni af kröfu um að tilteknar upplýsingar um föður sinn færu ekki í gagnagrunn Íslenskrar erfðagreiningar. Hæstiréttur taldi að með því að hægt væri að ráða heilsufarsupplýsingar um hana út frá gögnum um föður sinn, þá hefði hún lögvarða hagsmuni af þeirri úrlausn.
Hrd. 2001:4126 nr. 423/2001 (Mismunun vegna sjómannaafsláttar - Frávísun)[HTML]

Hrd. 2001:4319 nr. 195/2001 (Hópuppsagnir)[HTML]

Hrd. 2001:4330 nr. 196/2001 (Kaupfélag Þingeyinga)[HTML]

Hrd. 2002:196 nr. 282/2001[HTML]

Hrd. 2002:1087 nr. 88/2002 (Kísiliðjan, Mývatni)[HTML]
Hæstiréttur taldi að ekki hefði verið hægt að bæta úr annmarka á lögvörðum hagsmunum eftir á.
Hrd. 2002:1108 nr. 116/2002 (Lyfjaverslun)[HTML]

Hrd. 2002:1674 nr. 163/2002[HTML]

Hrd. 2002:2208 nr. 107/2002[HTML]

Hrd. 2002:2241 nr. 231/2002 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]
Aðilar sem nutu rýmkaðrar aðilar á stjórnsýslustigi gátu ekki notið hennar fyrir dómstólum þar sem löggjöf sem aðilarnir nýttu til að eiga aðild að stjórnsýslumálinu sjálfu var afmörkuð við stjórnsýslumálsmeðferð en náði ekki til meðferðar dómsmála vegna þeirra. Fyrir dómi varð því að meta lögvörðu hagsmunina á grundvelli almennra reglna, en stefnendur málsins í héraði voru ekki taldir njóta lögvarinna hagsmuna til að fá leyst úr þeim tilteknu dómkröfum sem þeir lögðu fram.
Hrd. 2002:2617 nr. 291/2002[HTML]

Hrd. 2002:3555 nr. 240/2002 (Óþarfar málalengingar)[HTML]

Hrd. 2002:3773 nr. 506/2002[HTML]

Hrd. 2002:3910 nr. 501/2002 (Hallsvegur)[HTML][PDF]

Hrd. 2003:730 nr. 349/2002[HTML]

Hrd. 2003:2045 nr. 477/2002 (Bókadómur)[HTML]

Hrd. 2003:2477 nr. 68/2003[HTML]

Hrd. 2003:2946 nr. 320/2003[HTML]

Hrd. 2003:2989 nr. 472/2002 (Dóttir héraðsdómara)[HTML]
Héraðsdómur var ómerktur þar sem dóttir héraðsdómara og sonur eins vitnisins voru í hjúskap.
Hrd. 2003:3411 nr. 549/2002 (Öryrkjadómur II)[HTML]
Eftir uppkvaðningu fyrri öryrkjadómsins, hrd. Öryrkjadómur I (2000:4480), samþykkti Alþingi lög er kváðu á um skerðingar kröfuréttinda er Hæstiréttur staðfesti í þeim dómi á þann veg að kröfur vegna tiltekins tímabils teldust fyrndar og kröfur vegna annars tiltekins tímabils voru lækkaðar.

Öryrki er varð fyrir skerðingu vegna laganna höfðaði dómsmál á þeim grundvelli þess að viðkomandi ætti að fá fullar bætur. Hæstiréttur tók undir og áréttaði að kröfuréttur hefði stofnast með fyrrnefndum dómi Hæstaréttar sem mætti ekki skerða með afturvirkum og íþyngjandi hætti.
Hrd. 2003:3673 nr. 165/2003[HTML]

Hrd. 2003:4153 nr. 151/2003 (Gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]
Á grundvelli skyldna í 1. mgr. 71. gr. stjórnarskrárinnar var ekki talið fullnægjandi framkvæmd yfirlýsts markmiðs laga er heimiluðu söfnun ópersónugreinanlegra upplýsinga í gagnagrunn á heilbrigðissviði, að kveða á um ýmiss konar eftirlit með gerð og starfrækslu gagnagrunns opinberra stofnana og nefnda án þess að þær hafi ákveðin og lögmælt viðmið að styðjast í störfum sínum. Þá nægði heldur ekki að fela ráðherra að kveða á um skilmála í rekstrarleyfi né fela öðrum handhöfum opinbers valds að setja eða samþykkja verklagsreglur þess efnis.
Hrd. 2003:4538 nr. 461/2003[HTML]

Hrd. 2004:171 nr. 280/2003 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]

Hrd. 2004:397 nr. 481/2003[HTML]

Hrd. 2004:731 nr. 323/2003 (Skífan hf.)[HTML]

Hrd. 2004:879 nr. 347/2003[HTML]

Hrd. 2004:1159 nr. 342/2003 (Skagstrendingur hf.)[HTML]
Útgerðarfélag sagði starfsmanni upp og starfsmaðurinn stefndi því þar sem hann taldi að uppsögnin ætti að vera í samræmi við ákvæði laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Hæstiréttur synjaði ósk hans um lögjöfnun á þeim grundvelli að ríkisstarfsmenn njóti slíkra réttinda í skiptum fyrir lægri laun en gengur og gerist á almennum markaði.
Hrd. 2004:3097 nr. 276/2004 (Markaðssetning á lyfjum)[HTML]

Hrd. 2004:4014 nr. 251/2004 (EES-reglugerð - Hvíldartími ökumanna)[HTML]

Hrd. 2004:4449 nr. 206/2004[HTML]

Hrd. 2005:122 nr. 258/2004 (Félagsráðgjafi - Tæknifræðingur - Deildarstjóri)[HTML]

Hrd. 2005:787 nr. 375/2004 (Fréttablaðið - Blaðamaður)[HTML]

Hrd. 2005:960 nr. 380/2004 (GlaxoSmithKline - Lyf - Lamictal)[HTML]
Aukaverkun á lyfi, sem ekki var listuð, varð til þess að neytandi varð 75% öryrki.
Hrd. 2005:1147 nr. 83/2005[HTML]

Hrd. 2005:2327 nr. 511/2004[HTML]

Hrd. 2005:2349 nr. 3/2005[HTML]

Hrd. 2005:2397 nr. 212/2005 (Vörubretti)[HTML]

Hrd. 2005:2503 nr. 20/2005 (Starfsleyfi álvers í Reyðarfirði)[HTML]

Hrd. 2005:2925 nr. 312/2005[HTML]

Hrd. 2005:4090 nr. 444/2005[HTML]

Hrd. 2005:4506 nr. 182/2005 (Héðinsfjarðargöng I)[HTML]
Vegagerðin bauð út verk á Evrópska efnahagssvæðinu um gerð Héðinsfjarðarganga. Lægsta boðið var sameiginlegt tilboð íslensks aðila og dansks aðila sem var 3,2% yfir kostnaðaráætlun. Fyrir tilkynningu úrslita útboðsins samþykkti ríkisstjórn Íslands að fresta verkinu um þrjú ár og nýtt útboð færi fram miðað við það. Í kjölfarið tilkynnti Vegagerðin öllum bjóðendum að öllum tilboðum hefði verið hafnað á grundvelli þensluástands í þjóðfélaginu og að stofnunin fengi ekki nægt fjármagn fyrir þessar framkvæmdir.

Aðilarnir er áttu lægsta boðið kærðu ákvörðunina til kærunefndar útboðsmála og taldi nefndin að ákvörðunin hefði verið ólögmæt og að hún væri skaðabótaskyld, þó án afstöðu til efndabóta. Þeir höfðuðu svo viðurkenningarmál fyrir dómstólum um skaðabætur. Hæstiréttur taldi að þó lagaheimild væri sannarlega til staðar um að hafna öllum tilboðum væri þó ekki hægt að beita þeirri heimild án þess að fyrir lægju bæði málefnalegar og rökstuddar ástæður. Hann taldi engar málefnalegar ástæður liggja fyrir þeirri ákvörðun. Nefndi hann þar að auki að á Vegagerðinni hefði legið sönnunarbyrðin um að ekki hefði verið samið við lægstbjóðendur en hún axlaði ekki þá sönnunarbyrði. Þar sem lægstbjóðendur hefðu boðið sem næmi hærri fjárhæð en kostnaðaráætlun hljóðaði upp á var talið að þeir hefðu sýnt fram á að þeir hefðu orðið fyrir tjóni. Var því viðurkennd bótaskylda íslenska ríkisins gagnvart lægstbjóðendum.
Hrd. 2006:759 nr. 404/2005[HTML]

Hrd. 2006:766 nr. 405/2005[HTML]

Hrd. 2006:1257 nr. 440/2005 (Ásar)[HTML]

Hrd. 2006:1689 nr. 220/2005 (Tóbaksdómur)[HTML]

Hrd. 2006:1850 nr. 471/2005[HTML]

Hrd. 2006:2556 nr. 520/2005 (Aðfangaeftirlitið)[HTML]
Rukkað var þjónustugjald fyrir svokallað aðfangaeftirlit. Reynt á hvort það mátti leggja gjaldið og hvort rækja mætti eftirlitið. Brotið var bæði á formreglu og heimildarreglu lögmætisreglunnar.
Hrd. 2006:2646 nr. 274/2006[HTML]

Hrd. 2006:2684 nr. 261/2006[HTML]

Hrd. 2006:3669 nr. 114/2006[HTML]

Hrd. 2006:4161 nr. 55/2006[HTML]

Hrd. 2006:4859 nr. 234/2006[HTML]

Hrd. 2006:5356 nr. 267/2006 (Impregilo SpA)[HTML]

Hrd. nr. 120/2006 dags. 15. febrúar 2007 (Karl K. Karlsson - ÁTVR)[HTML]

Hrd. nr. 117/2007 dags. 14. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 92/2007 dags. 16. mars 2007 (Olíusamráðsdómur - Forstjórar olíufélaga)[HTML]
Forstjórar olíufélaga voru ákærðir. Álitið var að skilin á milli rannsóknar samkeppnisyfirvalda og sakamálarannsóknar lögreglu. Ákærunni var vísað frá dómi þar sem fyrrnefnda rannsóknin var framkvæmd á þeim grundvelli að ákærðu voru neyddir að lögum til að fella á sig sök, sem notað var svo gegn þeim í síðarnefndu rannsókninni. Hæstiréttur taldi þetta leiða til þess að rannsóknin var ónýt að öllu leyti.
Hrd. nr. 555/2006 dags. 2. apríl 2007[HTML]

Hrd. nr. 648/2006 dags. 14. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 523/2006 dags. 20. september 2007 (Starfsmannaleigur - Impregilo SpA)[HTML]
Spurt var um hver ætti að skila skattinum. Fyrirætlað í lögskýringargögnum en kom ekki fram í lagatextanum, og því ekki hægt að byggja á lagaákvæðinu.
Hrd. nr. 69/2007 dags. 18. október 2007 (Álfasteinn)[HTML]

Hrd. nr. 107/2007 dags. 18. október 2007 (Netþjónn)[HTML]

Hrd. nr. 575/2007 dags. 13. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 225/2007 dags. 31. janúar 2008 (Sjúkdómatrygging)[HTML]

Hrd. nr. 187/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 60/2008 dags. 25. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 324/2007 dags. 6. mars 2008 (Afvöxtun)[HTML]

Hrd. nr. 114/2008 dags. 14. mars 2008 (Hringvegur um Hornafjörð)[HTML]
Landeigendur sem voru ekki aðilar máls á ákveðnu stjórnsýslustigi voru samt sem áður taldir geta orðið aðilar að dómsmáli á grundvelli lögvarinna hagsmuna um úrlausnarefnið.
Hrd. nr. 398/2007 dags. 17. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 366/2007 dags. 23. apríl 2008 (Portus - Tónlistarhúsið Harpan)[HTML]
Tveir aðilar sem höfðu ekki verið valdir til að fá sérleyfi til byggingar, eign og rekstur tónlistar- og ráðstefnuhúsið Hörpuna, kröfðust afrits af samkomulags sem Austurhöfn-TR ehf., fyrirtæki stofnað af íslenska ríkinu og Reykjavíkurborg, gerði við Portus ehf. Þeirri beiðni var synjað af hálfu Ríkiskaupa og Reykjavíkurborgar og var henni skotið til úrskurðarnefndar upplýsingamála sem féllst svo á beiðnina.

Hæstiréttur hafnaði málsástæðu um að samningurinn félli utan við gildissvið upplýsingalaga og vísaði þar á meðal að í þeim lögum hefði ekki verið neinn áskilnaður um ákvörðun er varðaði rétt eða skyldu manna. Þá var einnig getið þess í dómnum að Ríkiskaup sáu um þau innkaup sem voru aðdragandi samningins auk þess að hann var undirritaður af fulltrúum íslenska ríkisins og Reykjavíkurborgar. Ljóst var að Ríkiskaup og Reykjavíkurborg höfðu haft samninginn undir höndum vegna verkefna þeirra á sviði stjórnsýslu.
Hrd. nr. 195/2008 dags. 29. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 335/2007 dags. 5. júní 2008 (A. Karlsson)[HTML]

Hrd. nr. 550/2006 dags. 18. september 2008 (Faxaflóahafnir)[HTML]
Aðili taldi að Faxaflóahöfnum hafi verið óheimilt að setja áfenga og óáfenga drykki í mismunandi gjaldflokka vörugjalds hafnarinnar og höfðaði mál á grundvelli meints brots á jafnræðisreglu 11. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 og 65. gr. stjórnarskrárinnar.

Hæstiréttur leit svo á að áfengar og óáfengar drykkjarvörur væru eðlisólíkar og því ekki um sambærilegar vörur að ræða, og hafnaði því þeirri málsástæðu.
Hrd. nr. 640/2007 dags. 2. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 106/2008 dags. 16. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 491/2007 dags. 23. október 2008 (Áfengisauglýsingabann II)[HTML]

Hrd. nr. 143/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Áfengisauglýsing II)[HTML]

Hrd. nr. 566/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Skálmholtshraun í Flóahreppi)[HTML]

Hrd. nr. 101/2008 dags. 11. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 209/2008 dags. 11. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 427/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 62/2009 dags. 23. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 79/2009 dags. 10. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 437/2008 dags. 6. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 562/2008 dags. 14. maí 2009 (Vatnsréttindi Þjórsár - Landsvirkjun - Skálmholtshraun)[HTML]

Hrd. nr. 22/2009 dags. 22. október 2009 (Vegalagning í Nesjum í Hornafirði - Hornafjarðarfljót)[HTML]

Hrd. nr. 95/2009 dags. 26. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 633/2009 dags. 26. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 166/2009 dags. 14. janúar 2010 (Starfsmannaleiga)[HTML]
Fyrirtækið S var ráðið til að setja upp loftræstikerfi í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á árinu 2000. S fékk portúgalska fyrirtækið M sem undirverktaka sem myndi útvega þjónustu starfsmanna. Fyrirtækið M sæi síðan um launagreiðslur til starfsmannanna sem það útvegaði. Skattstjórinn taldi að umræddir starfsmenn fyrirtækisins M bæru skattskyldu hér á landi og því bæri S að halda eftir staðgreiðslu af launum þeirra.

Hæstiréttur taldi að fyrirtækið M væri launagreiðandinn en ekki S. Tvísköttunarsamningur milli Íslands og Portúgals hafði verið undirritaður var 2. ágúst 1999 og var gildistaka hans auglýst af utanríkisráðuneytinu 31. maí 2002, en hann var ekki auglýstur í C-deild Stjórnartíðinda fyrr en 18. desember 2003. Mat Hæstiréttur því sem svo að hin takmarkaða skattskylda M hefði fallið niður frá ársbyrjun 2003 þó birtingu hans hafi skort á þeim tíma. Úrskurður skattstjóra var því ógiltur.
Hrd. nr. 132/2010 dags. 23. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 449/2009 dags. 12. maí 2010 (Umferðarslys á Arnarnesvegi - Sjúkrakostnaður)[HTML]
Kveðið á um að eingöngu sá er varð fyrir tjóninu geti krafist bótanna.
Hrd. nr. 518/2009 dags. 3. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 440/2010 dags. 13. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 714/2009 dags. 2. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 79/2010 dags. 9. desember 2010 (Biðskýlið Njarðvík - Skaðsemisábyrgð og EES tilskipun - Sælgætisúði)[HTML]
Framleiðendur og dreifingaraðilar voru álitnir bótaskyldir gagnvart stúlku sem lenti í tjóni vegna sælgætisúða.
Hrd. nr. 349/2010 dags. 27. janúar 2011 (Húftrygging - Markaðsverð bifreiðar)[HTML]
Álitaefni um hvað teldist vera markaðsverð bifreiðar sem eigandinn hafði flutt sjálfur inn. Eigandinn keyrði á steinvegg og skemmdi hana. Bíllinn var ekki til sölu hér á landi. Eigandinn vildi fá fjárhæð er samsvaraði kostnaði bíls af þeirri tegund við innflutning frá Þýskalandi. Hæstiréttur féllst á það sjónarmið.
Hrd. nr. 38/2011 dags. 7. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 660/2010 dags. 18. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 8/2011 dags. 25. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 437/2010 dags. 31. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 187/2011 dags. 11. apríl 2011 (HOB-vín)[HTML]

Hrd. nr. 142/2011 dags. 15. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 200/2011 dags. 15. apríl 2011 (Útflutningsálag)[HTML]

Hrd. nr. 225/2011 dags. 13. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 201/2011 dags. 10. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 379/2011 dags. 7. júlí 2011 (BSI Spain Wealth Management A.V., S.A.)[HTML]

Hrd. nr. 282/2011 dags. 20. október 2011 (Þrotabú AB 258)[HTML]

Hrd. nr. 340/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin - FSCS)[HTML]
Við hrun fjármálamarkaðarins árið 2008 voru sett svokölluð neyðarlög (nr. 125/2008). Í 6. gr. laganna var bætt við nýju ákvæði í lög um fjármálafyrirtæki er kvað á að „[v]ið skipti á búi fjármálafyrirtækis njóta kröfur vegna innstæðna, samkvæmt lögum um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, rétthæðar skv. 1. mgr. 112. gr. laga um gjaldþrotaskipti o.fl.“. Þetta olli ósáttum við slitameðferð Landsbanka Íslands hf. og fór það fyrir dóm.

Einn kröfuhafinn, breskur tryggingarsjóður fyrir viðskiptavini viðurkenndra fjármálafyrirtækja (FSCS), krafðist viðurkenningar á kröfu sem slitastjórnin hafði samþykkt sem forgangskröfu. Aðrir kröfuhafar voru ekki sáttir og báru upp ágreining sinn við slitastjórnina. Slitastjórnin vísaði ágreiningnum til héraðsdóms.

Hæstiréttur viðurkenndi kröfu FSCS um að krafa þeirra skyldi sett í hærri forgang við skipti búsins. Við úrlausnina þurfti Hæstiréttur að meta stjórnskipulegt gildi 6. gr. laga nr. 125/2008. Þar mat hann svo á að aðstæður fjármálamarkaðarins væru slíkar að bæði stjórnvöld og Alþingi töldu ókleift að endurfjármagna bankana með fé úr ríkissjóði svo þeir gætu starfað áfram. Að auki stefndu önnur stærri fjármálafyrirtæki í óefni og var staða þeirra tæp. Með hliðsjón af „þeim mikla og fordæmalausa vanda, sem við var að etja, og þeim skýru markmiðum sem stefnt var að, verður við úrlausn um lögmæti ákvarðana löggjafans að játa honum ríku svigrúmi við mat á því hvaða leiðir skyldu farnar til að bregðast við því flókna og hættulega ástandi sem upp var komið“.

Þegar kom að mögulegu tjóni sóknaraðila vegna lagabreytinganna var litið til þess að Landsbankinn hafði þegar á þessu stigi höfðað nokkur skaðabótamál og riftunarmál en óljóst væri um árangur þeirra málsókna þegar dómurinn var kveðinn upp og því ókleift að vita á þeim tíma hve mikið myndi fást greitt af þeim þegar uppi væri staðið.

Rök Hæstaréttar varðandi breytingar á rétthæð krafna voru í grunni séð þau að allt frá 1974 hafi komið ítrekað fram í löggjöf breytingar á ákvæðum laga um skipun krafna í réttindaröð á þann veg að forgangskröfur hafi verið ýmist rýmkaðar eða þrengdar, sem hefur áhrif á stöðu annarra krafna í hag eða óhag. Með hliðsjón af þessu var ekki fallist á málatilbúnað sóknaraðila um að þeir hafi haft réttmætar væntingar til þess að reglunum yrði ekki breytt þeim í óhag.

Kröfuhafar komu á framfæri málatilbúnaði um að löggjöfin fæli í sér afturvirkar skerðingar á réttindum þeirra. Hæstiréttur mat málatilbúnaðinn á þann veg að breytingarnar sem löggjöfin fól í sér giltu um skipti almennt sem hæfust eftir gildistöku laganna. Löggjöfin mælti ekki fyrir um breytingar á skipan skipta sem væru þegar hafin eða væri þegar lokið. Af þeirri ástæðu hafnaði hann þeirri málsástæðu kröfuhafanna.
Hrd. nr. 341/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 11/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 10/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 65/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 576/2011 dags. 11. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 612/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 152/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 62/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 637/2011 dags. 16. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 37/2012 dags. 24. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 405/2011 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 77/2012 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 279/2011 dags. 17. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 82/2012 dags. 20. febrúar 2012 (Dittó)[HTML]

Hrd. nr. 525/2011 dags. 23. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 140/2012 dags. 12. mars 2012 (Ætluð meingerð með innheimtubréfi - Vanreifun á aðild)[HTML]

Hrd. nr. 523/2011 dags. 26. apríl 2012 (Stjörnugrís III - Svínabú í Hvalfjarðarsveit)[HTML]

Hrd. nr. 199/2012 dags. 27. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 190/2012 dags. 27. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 189/2012 dags. 27. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 652/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 315/2012 dags. 29. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 392/2011 dags. 7. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 393/2011 dags. 7. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 451/2012 dags. 27. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 446/2012 dags. 27. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 401/2012 dags. 3. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 636/2012 dags. 15. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 233/2011 dags. 18. október 2012 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]
Samið var um árið 2005 um framsal vatnsréttinda á vatnasvæði Kárahnjúkavirkjunar sem reisa átti á svæðinu og að réttarstaðan samkvæmt samningnum yrði að öllu leyti jafngild eignarnámi þeirra réttinda. Á grundvelli samningsins var skipuð sérstök matsnefnd sem ákveða ætti umfang og verðmæti þeirra réttinda. Sumir landeigendanna voru sáttir við niðurstöðuna en margir þeirra ekki.

Hópur landeigenda fór í dómsmál til að hnekkja niðurstöðu nefndarinnar hvað varðaði verðmæti réttindanna, og vísuðu til matsgerðar tveggja dómkvaddra matsmanna. Töldu þeir að nefndin hefði beitt rangri aðferðafræði og því hefðu bæturnar verið alltof lágar.

Hæstiréttur nefndi að þar sem fallréttindi væru afar sérstök þyrfti að beita afbrigðum frá hinum hefðbundnu aðferðum við mat á eignarnámsbótum enda lítill eða enginn virkur markaður fyrir nýtingu slíkra réttinda hér á landi. Hann féllst á aðferðafræðina sem matsnefndin beitti þar sem hún var í samræmi við gildandi réttarframkvæmd í viðlíka málum. Þá þyrfti einnig að hafa í huga þær miklu fjárfestingar er fælust í leit og vinnslu á þeirri orkuauðlind, markað fyrir orkuna, og fleiri atriði. Þó féllst hann á með héraðsdómi að við hæfi væri að hækka þær bætur sem landeigendur áttu að fá samkvæmt matsnefndinni.
Hrd. nr. 673/2011 dags. 18. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 650/2012 dags. 14. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 177/2012 dags. 29. nóvember 2012 (Krókabátur og kvótaálag - Vinnslustöðin)[HTML]

Hrd. nr. 669/2012 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 169/2011 dags. 17. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 752/2012 dags. 21. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 10/2013 dags. 24. janúar 2013 (Landsbankinn gegn Flugastraumi)[HTML]

Hrd. nr. 162/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 65/2013 dags. 11. febrúar 2013 (Fæðubótarefni - Beis ehf. gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. nr. 532/2012 dags. 21. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 89/2013 dags. 27. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 722/2012 dags. 22. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 182/2013 dags. 12. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 166/2013 dags. 16. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 614/2012 dags. 18. apríl 2013 (Lóðir í Reykjavík)[HTML]

Hrd. nr. 616/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 672/2012 dags. 24. apríl 2013 (Lýsing hf.)[HTML]

Hrd. nr. 306/2013 dags. 10. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 596/2012 dags. 16. maí 2013 (Deka Bank Deutsche Girozentrale gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. nr. 26/2013 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 328/2013 dags. 31. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 327/2013 dags. 31. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 352/2013 dags. 5. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 98/2013 dags. 19. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 383/2013 dags. 19. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 438/2013 dags. 12. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 454/2013 dags. 12. september 2013 (Bank Pekao S.A. Centrala)[HTML]

Hrd. nr. 519/2013 dags. 19. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 400/2013 dags. 19. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 553/2013 dags. 24. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 489/2013 dags. 8. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 555/2013 dags. 14. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 191/2012 dags. 17. október 2013 (Frávísun norsks ríkisborgara)[HTML]

Hrd. nr. 552/2013 dags. 28. október 2013 (Commerzbank II)[HTML]

Hrd. nr. 677/2013 dags. 21. nóvember 2013 (Gálgahraun)[HTML]

Hrd. nr. 265/2013 dags. 21. nóvember 2013 (Bílabúð Benna)[HTML]

Hrd. nr. 737/2013 dags. 6. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 430/2013 dags. 12. desember 2013 (Flugastraumur)[HTML]

Hrd. nr. 812/2013 dags. 29. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 96/2014 dags. 14. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 119/2014 dags. 26. febrúar 2014 (Gálgahraun II)[HTML]

Hrd. nr. 638/2013 dags. 13. mars 2014 (Lýsing hf.)[HTML]

Hrd. nr. 133/2014 dags. 14. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 639/2013 dags. 20. mars 2014 (Samtök sunnlenskra sveitarfélaga gegn Bílum og fólki ehf. - Strætó útboð)[HTML]
Útboð fór fram á akstri almenningsfarartækja. Engar athugasemdir voru gerðar við fundinn þar sem tilboðin voru opnuð. Um tveimur mínútum fyrir slit fundarins barst tölvupóstur þar sem kostnaður tilboðs, sem var hið lægsta, hefði verið misritaður þar sem á það vantaði kostnaðarliði. Litið var svo á að tilboðið hefði verið gilt þar sem ekki var sýnt fram á misritun.

Hæstiréttur taldi að útbjóðanda hafði verið rétt að lýsa yfir riftun samningsins þar sem ljóst þótti að lægstbjóðandi ætlaði sér ekki að efna samninginn í samræmi við tilboðið, á grundvelli almennra reglna kröfuréttar um fyrirsjáanlegar vanefndir.
Hrd. nr. 678/2013 dags. 20. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 177/2014 dags. 21. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 205/2014 dags. 31. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 179/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 717/2013 dags. 3. apríl 2014 (Lýsing hf.)[HTML]

Hrd. nr. 267/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 246/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 120/2014 dags. 8. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 50/2014 dags. 5. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 373/2014 dags. 5. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 353/2014 dags. 16. júní 2014 (Wow air)[HTML]

Hrd. nr. 429/2014 dags. 15. júlí 2014[HTML]

Hrd. nr. 527/2014 dags. 18. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 11/2014 dags. 11. september 2014 (Toppfiskur)[HTML]

Hrd. nr. 92/2013 dags. 2. október 2014 (Atli Gunnarsson)[HTML]
Synjað var skaðabótakröfu vegna ætlaðra mistaka við lagasetningu þar sem ekki var talið að meint mistök hafi verið nógu bersýnileg og alvarleg til að dæma bætur.
Hrd. nr. 640/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 111/2014 dags. 9. október 2014 (Vífilfell)[HTML]
Deilt var um hvort kolsýrðir drykkir teldust til vatnsdrykkja og taldi Vífillfell það ekki nógu vel rannsakað. Fyrir Hæstarétti byrjaði Samkeppniseftirlitið að koma með nýjar málsástæður og málsgögn. Hæstiréttur taldi að ekki væri horft á gögn sem voru ekki til fyrir.
Hrd. nr. 279/2014 dags. 16. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 110/2014 dags. 6. nóvember 2014 (Eykt)[HTML]

Hrd. nr. 148/2014 dags. 13. nóvember 2014 (Adakris)[HTML]

Hrd. nr. 236/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 326/2014 dags. 22. desember 2014 (Notkun fjárhagslegra upplýsinga í hefndarskyni)[HTML]

Hrd. nr. 349/2014 dags. 22. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 854/2014 dags. 15. janúar 2015 (Landsnet)[HTML]

Hrd. nr. 39/2015 dags. 16. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 87/2014 dags. 22. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 88/2014 dags. 22. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 86/2014 dags. 22. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 89/2014 dags. 22. janúar 2015 (Vogir)[HTML]

Hrd. nr. 95/2015 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 121/2015 dags. 4. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 625/2014 dags. 5. mars 2015 (Eyjólfur)[HTML]

Hrd. nr. 140/2015 dags. 10. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 141/2015 dags. 10. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 231/2015 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 228/2015 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 251/2015 dags. 21. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 250/2015 dags. 21. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 220/2015 dags. 27. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 291/2015 dags. 5. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 160/2015 dags. 13. maí 2015 (Verðtrygging)[HTML]

Hrd. nr. 837/2014 dags. 11. júní 2015 (Creditinfo)[HTML]

Hrd. nr. 553/2015 dags. 30. september 2015 (Berlice ehf. - Þorsteinn Hjaltested - Afleiðutengd skuldabréf)[HTML]

Hrd. nr. 687/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 683/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 686/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 682/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 681/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 684/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 685/2015 dags. 16. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 243/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 324/2015 dags. 14. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 318/2015 dags. 21. janúar 2016 (Tollkvóti)[HTML]

Hrd. nr. 319/2015 dags. 21. janúar 2016 (Tollkvóti)[HTML]

Hrd. nr. 317/2015 dags. 21. janúar 2016 (Aðföng - Tollkvóti)[HTML]

Hrd. nr. 808/2015 dags. 26. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 278/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 757/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 62/2016 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 333/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 383/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 425/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 560/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 426/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 424/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 468/2015 dags. 10. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 140/2016 dags. 19. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 419/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 578/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 130/2016 dags. 4. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 574/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 541/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]
Ógilt eignarnám er framkvæmt var vegna raforkuvirkis.
Hrd. nr. 512/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]

Hrd. nr. 511/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]
Landsnet ákvað að láta setja upp háspennulínur í lofti milli Hafnarfjarðar og Reykjanesbæjar árið 2008 í þeim tilgangi að styrkja afhendingaröryggi raforku á Suðurnesjum. Fyrir var Suðurnesjalína 1 sem var á hámarksnýtingu og eina línan þar á milli. Línan myndu þá fara um tugi jarða, þar á meðal jörð Sveitarfélagsins Voga. Ráðherra ákvað árið 2014 að heimila Landsneti ótímabundið eignarnám á tilteknum svæðum í þeim tilgangi.

Sveitarfélagið taldi að ekki hefðu verið uppfyllt skilyrði um almenningsþörf og meðalhóf sökum þess að ráðherrann sinnti ekki rannsóknarskyldu sinni áður en hann veitti heimildina, að samráðsskyldan gagnvart sér hafi verið brotin, og að brotið hafi verið gegn andmælareglunni. Íslenska ríkið andmælti þeim málatilbúnaði þar sem hann hafi boðað til kynningarfunda um málið og að tillögur Landsnets hafi farið í gegnum viðeigandi ferli hjá Skipulagsstofnun og Orkustofnun.

Meiri hluti Hæstaréttar tók undir með sveitarfélaginu að þeir möguleikar að grafa háspennulínuna ofan í jörð hafi ekki verið skoðaðir nógu vel af hálfu Landsnets. Þá hafi eignarnámsþolarnir andmælt tillögunum á sínum tíma og bent á raunhæfa kosti þess að grafa þær í staðinn ofan í jörð. Þrátt fyrir þetta hafi Landsnet ekki farið í neitt mat á þeim möguleika og vísað í staðinn til almennra sjónarmiða um kosti og galla jarðstrengja. Ráðherra hafi þrátt fyrir að málið hafi verið í þessum búningi látið hjá líða að láta rannsaka þann valkost betur. Með hliðsjón af því sem kom fram féllst meiri hluti Hæstaréttar á ógildingu ákvörðunar ráðherra um heimild til eignarnáms. Minni hluti Hæstaréttar taldi að ekki væru efni til að fallast á ógildingarkröfuna.

Hrd. nr. 513/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]

Hrd. nr. 324/2016 dags. 31. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 607/2015 dags. 16. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 810/2015 dags. 16. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 39/2016 dags. 6. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 796/2015 dags. 13. október 2016 (Suðurnesjalína 2 - Leyfi Orkustofnunar)[HTML]

Hrd. nr. 33/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 97/2016 dags. 1. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 212/2016 dags. 15. desember 2016 (Íslandsstofa)[HTML]
Íslandsstofa stofnaði til útboðs um rammasamning. Hæstiréttur taldi hana bundna af meginreglum stjórnsýsluréttar þar sem hún var (þá) ótvírætt stjórnvald í skilningi íslenskra laga.
Hrd. nr. 660/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 784/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 3/2017 dags. 13. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 273/2015 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 575/2016 dags. 16. febrúar 2017 (Framkvæmdaleyfi vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Hrd. nr. 384/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 197/2017 dags. 25. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 224/2017 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 451/2016 dags. 11. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 621/2016 dags. 11. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 596/2016 dags. 18. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 239/2017 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 298/2017 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 381/2017 dags. 4. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 702/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 10/2017 dags. 19. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 677/2016 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 4/2017 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 158/2017 dags. 1. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 218/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 506/2016 dags. 3. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 491/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 597/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 15/2018 dags. 13. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 636/2017 dags. 26. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 638/2017 dags. 27. september 2018[HTML]

Hrd. nr. 639/2017 dags. 27. september 2018 (Gjaldeyriseftirlit Seðlabankans)[HTML]

Hrd. nr. 590/2017 dags. 4. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 589/2017 dags. 4. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 154/2017 dags. 11. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 31/2018 dags. 27. mars 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-224 dags. 12. ágúst 2019[HTML]

Hrd. nr. 47/2019 dags. 18. nóvember 2019[HTML]

Hrd. nr. 22/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML]

Hrd. nr. 38/2019 dags. 27. nóvember 2019[HTML]

Hrd. nr. 40/2019 dags. 16. desember 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-351 dags. 30. desember 2019[HTML]

Hrd. nr. 12/2020 dags. 10. mars 2020[HTML]

Hrd. nr. 1/2020 dags. 31. mars 2020 (Náttúruvernd 2 málsóknarfélag)[HTML]

Hrd. nr. 7/2020 dags. 20. maí 2020[HTML]

Hrd. nr. 8/2020 dags. 20. maí 2020 (JTWROS)[HTML]
Dómurinn er til marks um það að Hæstiréttur getur beitt erlendum réttarreglum.
Hrd. nr. 2/2020 dags. 19. júní 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-200 dags. 18. ágúst 2020[HTML]

Hrd. nr. 42/2019 dags. 7. janúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 26/2020 dags. 4. mars 2021[HTML]

Hrd. nr. 35/2019 dags. 12. mars 2021 (Markaðsmisnotkun - Landsbankinn)[HTML]

Hrd. nr. 7/2021 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Hrd. nr. 22/2021 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Hrd. nr. 52/2021 dags. 6. apríl 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-100 dags. 7. október 2022[HTML]

Hrá. nr. 2023-52 dags. 5. maí 2023[HTML]

Hrd. nr. 24/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]

Hrd. nr. 52/2023 dags. 15. maí 2024[HTML]

Hrd. nr. 2/2024 dags. 5. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 3/2024 dags. 18. september 2024[HTML]

Hrd. nr. 18/2024 dags. 9. desember 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-164 dags. 18. desember 2024[HTML]

Hrd. nr. 22/2024 dags. 20. desember 2024[HTML]

Hrá. nr. 2025-23 dags. 20. mars 2025[HTML]

Hrd. nr. 56/2024 dags. 4. apríl 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-40 dags. 10. apríl 2025[HTML]

Hrá. 2025-38 o.fl. dags. 10. apríl 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-32 dags. 10. apríl 2025[HTML]

Hrd. nr. 52/2024 dags. 7. maí 2025[HTML]

Hrd. nr. 56/2024 dags. 21. maí 2025[HTML]

Hrd. nr. 7/2025 dags. 2. júlí 2025[HTML]

Hrd. nr. 11/2025 dags. 9. júlí 2025[HTML]

Hrd. nr. 55/2024 dags. 14. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 1. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 28. júlí 2014 (Veiting áminningu vegna merkingu matvæla)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 21. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 7. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 28. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 29. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 18. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 26. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 27. október 2021[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 29. október 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Atvinnuvegaráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 5. ágúst 2025 (Sölustöðvun á Cocoa Puffs og Lucky Charms)[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd hugverkaréttinda á sviði iðnaðar

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 4/2005 dags. 30. apríl 2007[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 3/2005 dags. 24. maí 2007[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2018 (Kæra Ergoline Ísland ehf. á ákvörðun Neytendastofu, dags. 7. desember 2017.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2019 (Kæra Enox Production Services GmbH á ákvörðun Neytendastofu nr. 42/2018.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 14/2014 (Kæra Neytendalána ehf. á ákvörðun Neytendastofu 2. júní 2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 14/2015 (Kæra Kredia ehf. og Smálána ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 3/2015)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2016 (Kæra Friðjóns Guðjohnsen á ákvörðun Neytendastofu 8. júní 2016.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2021 (Kæra Nordic Car Rental ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 66/2020 frá 22. desember 2020.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 23/2011 (Kæra Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins á ákvörðun sem lýst er yfir í bréfi Neytendastofu, dags. 16. nóvember 2011.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2013 (Kæra Lyfju hf. á ákvörðun Neytendastofu 18. júlí 2013)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2011 (Kæra Jóns Geirs Sigurbjörnssonar á ákvörðun Neytendastofu nr. 5/2011.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2014 (Kæra Íslandsbanka hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 8/2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2016 (Kæra Friðjóns Guðjohnsen á ákvörðun Neytendastofu nr. 35/2016.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2009 (Kæra Íslensks meðlætis hf. á ákvörðun Neytendastofu í máli nr. 4/2009)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2018 (Kæra Gyðu Atladóttur á ákvörðun Neytendastofu nr. 18/2018 frá 25. júlí 2018.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2018 (Kæra Hringiðunnar ehf. og Vortex Inc. á ákvörðun Neytendastofu nr. 27/2018 frá 15. október 2018.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 8/2019 (Kæra Styrktarsjóðs í minningu Sigurbjargar á ákvörðun Neytendastofu „um að veita neikvæða umsögn um tollafgreiðslu“ tiltekinnar sendingar.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 9/2009 (Kæra Kaupþings hf. á ákvörðun Neytendastofu í máli nr. 6/2009)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2024 (Kæra Arnarlax hf. á ákvörðun Neytendastofu 12. desember 2023 í máli nr. 41/2023.)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 9/1995 dags. 28. febrúar 1995[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 11/1999 dags. 10. ágúst 1999[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2001 dags. 26. febrúar 2001[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 12/2001 dags. 14. maí 2001[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2002 dags. 7. mars 2002[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 17/2003 dags. 29. september 2003[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2004 dags. 29. janúar 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 22/2005 dags. 21. nóvember 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 12/2008 dags. 9. október 2008[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2011 dags. 4. október 2011[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2013 dags. 8. október 2013[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2013 dags. 30. desember 2013[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 8/2013 dags. 30. janúar 2014[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 10/2013 dags. 3. mars 2014[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 11/2013 dags. 3. mars 2014[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 5/2017 dags. 26. júní 2017[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2019 dags. 13. september 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2020 dags. 11. mars 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2023 dags. 19. mars 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

EFTA-dómstóllinn

Ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins dags. 24. nóvember 1998 í máli nr. E-2/98[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 14. júlí 2000 í máli nr. E-1/00[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 14. júní 2001 í máli nr. E-7/00[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 17. janúar 2006 í máli nr. E-4/05[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 1. febrúar 2008 í máli nr. E-4/07[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 5. mars 2008 í máli nr. E-6/07[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 14. desember 2011 í máli nr. E-3/11[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 22. nóvember 2012 í máli nr. E-17/11[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 30. nóvember 2012 í máli nr. E-19/11[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 11. desember 2012 í máli nr. E-2/12[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 22. júlí 2013 í máli nr. E-15/12[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 27. júní 2014 í máli nr. E-26/13[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 1. febrúar 2016 í máli nr. E-17/15[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 22. september 2016 í máli nr. E-29/15[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 22. desember 2016 í máli nr. E-6/16[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 21. desember 2017 í máli nr. E-5/17[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 30. maí 2018 í máli nr. E-6/17[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 16. júlí 2020 í máli nr. E-7/19[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 10. desember 2020 í máli nr. E-13/19[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 15. júlí 2021 í máli nr. E-11/20[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 10. nóvember 2021 í máli nr. E-17/20[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 23. maí 2024 í málum nr. E-1/23 o.fl.[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 23. maí 2024 í máli nr. E-4/23[PDF]

Fara á yfirlit

Einkaleyfastofan

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 27/2004 dags. 14. desember 2004[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 1/2011 dags. 11. mars 2011[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 11/2011 dags. 13. júlí 2011[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 13/2013 dags. 8. nóvember 2013[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar nr. 3/2017 dags. 7. júní 2017[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar nr. 6/2017 dags. 12. september 2017[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar nr. 10/2017 dags. 22. nóvember 2017[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar nr. 15/2017 dags. 20. desember 2017[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 1/2018 dags. 25. janúar 2018[PDF]

Fara á yfirlit

Endurskoðendaráð

Ákvörðun Endurskoðendaráðs dags. 7. júní 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 7/2021 dags. 29. nóvember 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 1/2022 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 16/2022 dags. 30. janúar 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 16/2013 dags. 26. júní 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms í máli nr. 12/2005 dags. 29. desember 2005[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 7/2006 dags. 23. janúar 2007[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-4/2012 dags. 29. mars 2012[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-8/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. maí 1996 (Akraneskaupstaður - Sala hlutabréfa sveitarfélagsins í Skipasmíðastöð Þorgeirs og Ellerts hf.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. maí 1996 (Akraneskaupstaður - Málsmeðferð bæjarráðs og bæjarstjórnar við sölu hlutabréfa í Skipasmíðastöð Þorg)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. apríl 1997 (Búðahreppur - Heimild til niðurfellingar gjalda og jafnræðisreglan)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. apríl 1998 (Öxarfjarðarhreppur - Flokkun fiskeldisfyrirtækis til álagningar fasteignaskatts)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. apríl 1998 (Öxarfjarðarhreppur - Álagning fasteignaskatts á fiskeldisfyrirtæki)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 31. janúar 2000 (Norður-Hérað - Ákvarðanir um gerð nýrra saminga við skólabílstjóra)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 31. janúar 2000 (Norður Hérað - Ákvarðanir um gerð nýrra saminga við skólabílstjóra)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. febrúar 2001 (Raufarhafnarhreppur - Heimildir sveitarfélaga til almennra lánveitinga, óskað upplýsinga um hlutafjárkaup hreppsins)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 17. apríl 2001 (Mosfellsbær - Málsmeðferð við lóðaúthlutun (1))[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 17. apríl 2001 (Mosfellsbær - Málsmeðferð við lóðaúthlutun (2))[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 7. september 2001 (Borgarfjarðarsveit - Álagning b-gatnagerðargjalds, gjalddagi og útreikningur gjaldsins)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. júní 2002 (Kirkjubólshreppur - Styrkveiting úr sveitarsjóði til stofnunar hitaveitu, sameining yfirvofandi við annað sveitarfélag)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 7. október 2002 (Borgarfjarðarsveit - Álagning b-gatnagerðargjalds, jafnræðisregla, þörf á að tilkynna fyrirhugaðar framkvæmdir)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 18. maí 2005 (Ásahreppur - Framkvæmd lokaðs útboðs, heimild til skipunar starfshóps um val á verktaka)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. september 2005 (Synjun á veitingu atvinnuleyfis fyrir filippseyskan ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. september 2005 (Synjun á veitingu atvinnuleyfis fyrir taílenskan ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. febrúar 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 21. september 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 3. apríl 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 21. september 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 10. apríl 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 29. ágúst 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 26. apríl 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 12. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. júní 2006 (Synjun á veitingu atvinnuleyfis fyrir taílenskan ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. júní 2006 (Synjun á veitingu atvinnuleyfis fyrir rússneskan ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 6. júní 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 12. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. júlí 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 21. nóvember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 31. júlí 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 6. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 31. júlí 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 29. nóvember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 31. júlí 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 19. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 1. ágúst 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 28. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. ágúst 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 6. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 3. ágúst 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 6. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 3. ágúst 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 28. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. ágúst 2006 (Synjun um veitingu atvinnuleyfis fyrir srílankskan ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. ágúst 2006 (Synjun um veitingu atvinnuleyfis fyrir bosnískan ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. ágúst 2006 (Synjun um veitingu atvinnuleyfis fyrir líbanskan ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. ágúst 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 12. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. ágúst 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 6. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 17. ágúst 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 5. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 29. september 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 21. nóvember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 29. september 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 6. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 9. október 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 19. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 12. október 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 6. janúar 2006 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 12. október 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 28. október 2005 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 6. nóvember 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 6. desember 2005 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 20. nóvember 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 6. desember 2005 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. desember 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 19. desember 2005 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. desember 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 28. desember 2005 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. desember 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 19. janúar 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. janúar 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 7. mars 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. janúar 2007 (Synjanir Vinnumálastofnunar frá 1. og 16. febrúar 2006 staðfestar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. janúar 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 16. febrúar 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. janúar 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 1. febrúar 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. janúar 2007 (Synjanir Vinnumálastofnunar frá 20. mars 2006 staðfestar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 29. janúar 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 16. mars 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 23. febrúar 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 16. febrúar staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 7. mars 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 7. mars 2006 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 12. mars 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 3. apríl 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. mars 2007 (Synjanir Vinnumálastofnunar frá 1. febrúar 2006 staðfestar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. mars 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 29. maí 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 26. mars 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 29. maí 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 26. mars 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 27. apríl 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. mars 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 18. apríl 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. mars 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 29. maí 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. mars 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 12. júní 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. mars 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 19. desember 2005 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. apríl 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 21. júlí 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. apríl 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 22. maí 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. apríl 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 20. júní 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. apríl 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 26. maí 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 27. apríl 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 28. febrúar 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. maí 2007 (Synjanir Vinnumálastofnunar frá 5. júlí og 6. júlí 2006 staðfestar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. maí 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 26. júlí 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 18. maí 2007 (Synjanir Vinnumálastofnunar frá 27. október 2005, 5. desember 2005 og 16. febrúar 2006, sbr. einnig ákvörðun Vinnumálastofnunar frá 17. mars 2006, staðfestar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 30. maí 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 17. mars 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. júní 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 4. október 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. júní 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 28. febrúar 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 10. júlí 2007 (Synjanir Vinnumálastofnunar frá 4. maí 2006 staðfestar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 11. júlí 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 12. apríl 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 11. júlí 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 26. maí 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. ágúst 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 31. júlí 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. ágúst 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 11. ágúst 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 20. ágúst 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 22. ágúst 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 20. ágúst 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 5. desember 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 20. ágúst 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 21. desember 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. október 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 8. janúar 2007 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 8. október 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 2. júní 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 8. október 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 7. febrúar 2007 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. október 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 28. júlí 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. október 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 27. apríl 2007 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. október 2007 (Synjun á veitingu atvinnuleyfis fyrir túniskan ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. október 2007 (Synjun á veitingu atvinnuleyfis fyrir srílankskan ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. nóvember 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 9. ágúst 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 29. nóvember 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 21. maí 2007 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 3. janúar 2008 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 21. maí 2007 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 3. janúar 2008 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 25. janúar 2007 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 1/2020 dags. 7. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 2/2020 dags. 10. júní 2020[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 3/2020 dags. 24. júní 2020[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 6/2020 dags. 21. september 2020[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 7/2020 dags. 21. október 2020[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 1/2021 dags. 8. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 2/2021 dags. 8. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 3/2021 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 4/2021 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 5/2021 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 13/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

Úrskurður Félags- og húsnæðismálaráðuneytisins nr. 3/2025 dags. 4. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Félags- og húsnæðismálaráðuneytisins nr. 10/2025 dags. 23. maí 2025[HTML]

Úrskurður Félags- og húsnæðismálaráðuneytisins nr. 11/2025 dags. 28. maí 2025[HTML]

Úrskurður Félags- og húsnæðismálaráðuneytisins nr. 13/2025 dags. 18. júní 2025[HTML]

Úrskurður Félags- og húsnæðismálaráðuneytisins nr. 14/2025 dags. 18. júní 2025[HTML]

Úrskurður Félags- og húsnæðismálaráðuneytisins nr. 15/2025 dags. 1. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Félags- og húsnæðismálaráðuneytisins nr. 18/2025 dags. 9. júlí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Félags- og tryggingamálaráðuneytið

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 5. maí 2008 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 10. maí 2007 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 27. júní 2008 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 1. október 2007 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 27. júní 2008 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 16. október 2007 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 27. júní 2008 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 4. september 2007 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 6. febrúar 2009 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 5. mars 2008 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 6. febrúar 2009 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 22. apríl 2008 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 25. maí 2009 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 23. maí 2008 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 30. júní 2009 (Synjun á veitingu tímabundins atvinnuleyfis fyrir tvo kínverska ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 30. júní 2009 (Synjun á veitingu tímabundins atvinnuleyfis fyrir einn kínverskan ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 8. desember 2009 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 28. apríl 2008 er staðfest.)[HTML]

Fara á yfirlit

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 4/2023 dags. 15. desember 2023[HTML]

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 4/2024 dags. 3. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 5/2024 dags. 3. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 10/2024 dags. 29. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 8/2024 dags. 29. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 9/2024 dags. 29. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 11/2024 dags. 29. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 12/2024 dags. 29. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 14/2024 dags. 29. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 13/2024 dags. 29. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 15/2024 dags. 4. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 1/2025 dags. 13. febrúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 6/2021 dags. 29. október 2021[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 7/2021 dags. 29. október 2021[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 10/2021 dags. 23. desember 2021[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 5/2022 dags. 13. maí 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 4/2024 dags. 7. maí 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 9/2024 dags. 13. ágúst 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 15/2024 dags. 19. desember 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 3/2025 dags. 4. apríl 2025[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 4/2025 dags. 5. maí 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR14050092 dags. 26. september 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 22. júní 2006 (Lyf - merkingar og útbúnaður lyfja)[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðisráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 18. apríl 2008 (Ákvörðun um að efni falli undir skilgreiningu lyfs skv. lyfjalögum)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 13. júní 2008 (Ákvörðun um að bragðprufur falli undir bannákvæði VI. kafla lyfjalaga 93/1994 verði felld úr gildi)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 15. júní 2009 (Synjun landlæknis um útgáfu sérfræðileyfis)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 2. júlí 2009 (Áliti Lyfjastofnunar um bann við birtingu auglýsingaborða verði hnekkt)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 13. júlí 2009 (Synjun landlæknis um sérfræðileyfi í lýtalækningum)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 21. ágúst 2009 (Synjun landlæknis um útgáfu starfsleyfis sem hjúkrunarfræðingur)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 18. janúar 2010 (Synjun Lyfjastofnunar um heimild til innflutnings á lyfjum)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 6/2019 dags. 11. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 7/2019 dags. 15. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 10/2019 dags. 14. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 2/2020 dags. 7. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 3/2021 dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 4/2021 dags. 18. júní 2021[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 12/2021 dags. 12. október 2021[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 13/2021 dags. 19. október 2021[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 16/2021 dags. 9. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 1/2022 dags. 7. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 17/2022 dags. 1. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 18/2022 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 22/2022 dags. 27. október 2022[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 2/2023 dags. 8. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 11/2023 dags. 11. maí 2023[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 20/2023 dags. 29. september 2023[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 25/2023 dags. 4. desember 2023[HTML]

Ákvörðun Heilbrigðisráðuneytisins nr. 8/2024 dags. 7. júní 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 25/2024 dags. 18. október 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 28/2024 dags. 2. desember 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 12/2025 dags. 27. október 2025[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 14/2025 dags. 6. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-46/2006 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-1/2008 dags. 25. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-17/2017 dags. 20. júní 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-403/2004 dags. 7. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-331/2008 dags. 27. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-2/2008 dags. 25. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-175/2012 dags. 11. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-174/2012 dags. 11. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-173/2012 dags. 11. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-172/2012 dags. 11. október 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-69/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1440/2005 dags. 10. mars 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-2/2006 dags. 13. október 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-1/2007 dags. 17. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-153/2008 dags. 11. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-461/2010 dags. 20. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-460/2010 dags. 20. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4388/2009 dags. 2. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1347/2010 dags. 9. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-466/2011 dags. 31. október 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-239/2011 dags. 1. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1413/2011 dags. 22. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-407/2012 dags. 2. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-4/2013 dags. 1. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-591/2013 dags. 5. maí 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-1/2014 dags. 16. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-39/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-648/2014 dags. 3. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1309/2014 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1121/2015 dags. 10. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1121/2015 dags. 22. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-285/2017 dags. 24. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1040/2016 dags. 17. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-650/2017 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-629/2018 dags. 6. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1150/2017 dags. 12. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-386/2017 dags. 12. desember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-10/2018 dags. 17. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-2927/2020 dags. 6. apríl 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-1684/2019 dags. 6. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1569/2022 dags. 11. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-915/2022 dags. 25. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2539/2021 dags. 12. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1741/2024 dags. 23. apríl 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1509/2024 dags. 6. maí 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7757/2005 dags. 16. maí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1771/2005 dags. 17. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6833/2004 dags. 22. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3678/2005 dags. 6. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5186/2005 dags. 14. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1771/2005 dags. 26. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6740/2005 dags. 9. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3650/2006 dags. 5. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2188/2006 dags. 9. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3930/2004 dags. 23. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7398/2005 dags. 30. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7407/2006 dags. 27. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2444/2006 dags. 15. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7816/2006 dags. 24. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-528/2005 dags. 2. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-342/2007 dags. 28. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4705/2007 dags. 4. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1496/2007 dags. 11. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-936/2007 dags. 6. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4393/2008 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8081/2007 dags. 9. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7836/2007 dags. 17. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-936/2007 dags. 15. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1195/2006 dags. 28. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9932/2008 dags. 12. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6177/2008 dags. 13. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7966/2008 dags. 25. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1324/2009 dags. 5. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4598/2006 dags. 18. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-341/2009 dags. 11. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4686/2009 dags. 12. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3228/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8898/2009 dags. 8. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13658/2009 dags. 4. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-60/2009 dags. 23. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-69/2009 dags. 30. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-138/2010 dags. 9. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13044/2009 dags. 6. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-373/2010 dags. 12. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2152/2010 dags. 31. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-43/2010 dags. 11. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5466/2010 dags. 10. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5216/2010 dags. 25. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3360/2010 dags. 30. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10868/2009 dags. 5. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-681/2010 dags. 7. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-37/2010 dags. 27. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-36/2010 dags. 27. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2574/2010 dags. 30. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2573/2010 dags. 30. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2572/2010 dags. 30. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6117/2010 dags. 6. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-905/2010 dags. 6. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2235/2011 dags. 8. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7299/2010 dags. 22. september 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-274/2010 dags. 8. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1776/2011 dags. 8. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2749/2010 dags. 14. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2748/2010 dags. 14. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5216/2010 dags. 1. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4759/2010 dags. 20. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6159/2010 dags. 22. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6158/2010 dags. 22. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-553/2010 dags. 18. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-193/2010 dags. 6. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-517/2010 dags. 8. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3483/2011 dags. 29. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-861/2011 dags. 6. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-13/2011 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10868/2009 dags. 9. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4455/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-157/2011 dags. 4. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-437/2011 dags. 7. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4284/2011 dags. 25. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8613/2009 dags. 28. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10157/2009 dags. 3. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2801/2011 dags. 26. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4/2012 dags. 14. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-13/2011 dags. 28. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-6/2012 dags. 26. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6728/2010 dags. 13. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-559/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-521/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4512/2011 dags. 21. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3680/2011 dags. 21. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-585/2010 dags. 28. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2938/2011 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-318/2011 dags. 5. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4455/2011 dags. 21. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2438/2012 dags. 9. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-274/2010 dags. 16. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-79/2012 dags. 27. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1461/2012 dags. 13. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2016/2012 dags. 15. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-43/2012 dags. 9. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3608/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3607/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-118/2011 dags. 7. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-69/2012 dags. 14. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-823/2011 dags. 17. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-193/2010 dags. 21. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2600/2010 dags. 11. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1817/2012 dags. 18. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-219/2013 dags. 5. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-585/2012 dags. 17. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2302/2012 dags. 29. ágúst 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3286/2012 dags. 24. september 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-5/2013 dags. 7. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7461/2010 dags. 8. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-525/2013 dags. 17. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3684/2011 dags. 24. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3285/2012 dags. 30. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-338/2013 dags. 31. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4602/2011 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1410/2012 dags. 18. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3287/2012 dags. 3. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-58/2013 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-74/2010 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-64/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3124/2012 dags. 5. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1283/2013 dags. 11. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2624/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2381/2011 dags. 21. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3309/2012 dags. 24. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2723/2013 dags. 27. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4589/2013 dags. 1. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4588/2013 dags. 1. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1919/2013 dags. 18. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-108/2014 dags. 22. september 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-9/2013 dags. 14. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-8/2013 dags. 14. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-68/2014 dags. 3. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-866/2012 dags. 28. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2213/2012 dags. 1. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3625/2014 dags. 9. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3373/2013 dags. 9. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1001/2014 dags. 16. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3292/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3291/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3002/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-12/2012 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4521/2013 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-618/2014 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-443/2014 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-821/2014 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4291/2013 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2753/2014 dags. 23. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1465/2013 dags. 10. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-24/2014 dags. 17. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-21/2014 dags. 17. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-20/2014 dags. 17. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1962/2013 dags. 31. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1754/2013 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2791/2014 dags. 24. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1152/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4547/2014 dags. 11. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4438/2014 dags. 11. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2585/2014 dags. 11. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2470/2014 dags. 10. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4559/2014 dags. 24. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2625/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2624/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2073/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2012/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2011/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9/2014 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1601/2013 dags. 24. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11/2014 dags. 28. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-79/2015 dags. 7. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-742/2012 dags. 19. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1051/2014 dags. 21. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-363/2014 dags. 22. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-20/2015 dags. 2. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2616/2014 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-316/2015 dags. 16. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-575/2010 dags. 2. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-338/2013 dags. 19. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4492/2014 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2942/2014 dags. 25. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2742/2012 dags. 3. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3260/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2614/2014 dags. 25. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2760/2012 dags. 10. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2738/2012 dags. 10. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-732/2015 dags. 14. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2754/2012 dags. 4. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2764/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2758/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2748/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2747/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2746/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2745/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1163/2016 dags. 18. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1471/2014 dags. 18. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2744/2012 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-193/2016 dags. 21. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2075/2016 dags. 10. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2757/2012 dags. 28. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2503/2016 dags. 10. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2766/2012 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2743/2012 dags. 4. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2662/2016 dags. 2. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4226/2015 dags. 16. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3940/2015 dags. 16. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2988/2016 dags. 7. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2016 dags. 10. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2876/2016 dags. 10. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-836/2016 dags. 16. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2736/2012 dags. 23. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-311/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-495/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-188/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-187/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1277/2017 dags. 15. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1290/2017 dags. 27. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3081/2017 dags. 2. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-277/2015 dags. 20. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2280/2017 dags. 11. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1931/2017 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-550/2016 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4056/2017 dags. 19. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3793/2017 dags. 23. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-846/2018 dags. 17. desember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3906/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2354/2018 dags. 26. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1267/2017 dags. 26. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-514/2018 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4046/2018 dags. 7. ágúst 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-406/2019 dags. 1. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1235/2016 dags. 2. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-132/2019 dags. 12. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-130/2019 dags. 12. mars 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4833/2019 dags. 24. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3426/2012 dags. 8. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1776/2020 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2567/2020 dags. 30. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5949/2019 dags. 8. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1889/2020 dags. 8. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-538/2019 dags. 12. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-466/2020 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6009/2020 dags. 12. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3872/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7988/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1852/2021 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-127/2021 dags. 31. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3983/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-967/2019 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-506/2021 dags. 9. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4237/2019 dags. 17. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2482/2021 dags. 31. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6521/2020 dags. 19. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2970/2021 dags. 25. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4160/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3022/2020 dags. 23. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3021/2020 dags. 23. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3343/2021 dags. 30. júní 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4112/2021 dags. 30. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4881/2021 dags. 3. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-73/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4662/2021 dags. 5. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2343/2022 dags. 22. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5933/2021 dags. 7. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2985/2022 dags. 2. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-582/2021 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3148/2022 dags. 29. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3024/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1858/2021 dags. 22. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1612/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-549/2023 dags. 29. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3149/2022 dags. 2. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4081/2023 dags. 5. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3713/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3712/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3708/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3707/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3705/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3702/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2494/2023 dags. 8. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6251/2023 dags. 16. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4110/2023 dags. 10. júní 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-3149/2024 dags. 24. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2159/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2160/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2161/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2162/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2163/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2164/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1432/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2120/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2158/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5907/2022 dags. 12. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-598/2024 dags. 16. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2457/2024 dags. 15. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1344/2024 dags. 17. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2574/2024 dags. 17. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4346/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4347/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4348/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5932/2021 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1263/2024 dags. 25. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3742/2022 dags. 2. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2604/2024 dags. 7. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-489/2024 dags. 16. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5586/2022 dags. 15. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6901/2024 dags. 16. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3268/2025 dags. 25. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1182/2025 dags. 22. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6398/2024 dags. 11. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4845/2023 dags. 18. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7026/2023 dags. 18. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5164/2025 dags. 25. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5511/2024 dags. 26. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Ö-2/2009 dags. 11. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-260/2010 dags. 29. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-341/2011 dags. 21. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-428/2015 dags. 8. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-161/2015 dags. 21. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-194/2013 dags. 30. janúar 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-62/2006 dags. 15. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-124/2011 dags. 24. júní 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Hugverkastofan

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 12/2019 dags. 10. september 2019[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar nr. 16/2019 dags. 10. október 2019[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar nr. 8/2020 dags. 9. desember 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11010506 dags. 30. júní 2011[HTML]

Álit Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11020137 dags. 21. desember 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13030379 dags. 23. maí 2013[HTML]

Álit Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13110143 dags. 18. mars 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13100066 dags. 23. júní 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14080250 dags. 17. september 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14100299 dags. 23. september 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Innviðaráðuneytið

Úrskurður Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22010598 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22010976 dags. 19. júlí 2022[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22010877 dags. 27. júní 2023[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN24020034 dags. 14. nóvember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3c/1998 dags. 30. desember 1998[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3b/1998 dags. 30. desember 1998[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3a/1998 dags. 30. desember 1998[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 20/1999 dags. 17. maí 2000[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2002 dags. 23. maí 2003[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 16/2004 dags. 1. nóvember 2005[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 14/2006 dags. 16. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2018 dags. 24. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2019 dags. 30. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 13/2020 dags. 21. október 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 46/2008 dags. 22. september 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 62/2008 dags. 27. nóvember 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 108/2010 dags. 29. október 2010[PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2001 dags. 17. ágúst 2001[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2001 dags. 1. október 2001[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2001 dags. 17. desember 2001[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2001 dags. 8. janúar 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2002 dags. 28. febrúar 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2002 dags. 29. maí 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2002 dags. 4. júní 2002[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2002 dags. 20. júní 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2002 dags. 8. ágúst 2002[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2002 dags. 18. október 2002[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2002 dags. 29. nóvember 2002[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2002 dags. 19. desember 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2002 dags. 13. janúar 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2002 dags. 3. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2002 dags. 13. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2002 dags. 13. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2002 dags. 13. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2003 dags. 16. apríl 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2003 dags. 3. júní 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2003 dags. 3. september 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2003 dags. 19. september 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2003 dags. 19. september 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2003 dags. 22. september 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2003 dags. 13. október 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2003 dags. 14. október 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2003 dags. 17. október 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2003 dags. 17. október 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2003 dags. 17. október 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2003 dags. 17. október 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2003 dags. 4. nóvember 2003[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2003 dags. 11. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2003 dags. 14. nóvember 2003[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2003 dags. 19. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2003 dags. 14. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2003 dags. 14. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 38/2003 dags. 3. mars 2004[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2004 dags. 21. mars 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2004 dags. 26. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 40/2003 dags. 11. maí 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2004 dags. 15. júlí 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2004 dags. 5. ágúst 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2004 dags. 18. ágúst 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2004 dags. 11. september 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2004 dags. 11. október 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2004 dags. 4. desember 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2004 dags. 21. desember 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2004 dags. 7. febrúar 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2005 dags. 21. febrúar 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2004 dags. 3. mars 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2005 dags. 10. mars 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2004 dags. 29. mars 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 40/2004 dags. 19. apríl 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2005 dags. 21. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2005 dags. 18. maí 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2005 dags. 3. júní 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2005 dags. 18. júlí 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2005 dags. 2. ágúst 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2005 dags. 2. ágúst 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2005 dags. 2. september 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2005 dags. 2. september 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2005 dags. 19. september 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2005 dags. 19. september 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2005 dags. 6. október 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2005 dags. 12. október 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2005 dags. 25. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2005 dags. 6. desember 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2005 dags. 9. desember 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2005 dags. 9. janúar 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2005 dags. 7. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2006 dags. 22. febrúar 2006[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2006 dags. 17. mars 2006[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2006 dags. 17. mars 2006[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2006 dags. 17. mars 2006[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2006 dags. 2. maí 2006[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2006 dags. 15. maí 2006[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2006 dags. 19. maí 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2006 dags. 19. maí 2006[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2006 dags. 8. júní 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2006 dags. 15. júní 2006[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2006 dags. 20. júní 2006[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2006 dags. 20. júní 2006[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2006 dags. 29. júní 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2006 dags. 13. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2006 dags. 23. ágúst 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2006 dags. 23. ágúst 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2006 dags. 23. ágúst 2006[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2006 dags. 25. október 2006[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2005 dags. 29. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2006 dags. 1. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2006 dags. 12. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2006 dags. 12. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2007 dags. 28. febrúar 2007[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2007 dags. 4. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2006 dags. 8. júní 2007[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2007 dags. 6. júlí 2007[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2007 dags. 6. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2007 dags. 2. október 2007[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2007 dags. 22. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2007 dags. 23. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2007 dags. 3. mars 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2007 dags. 5. mars 2008[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2008 dags. 18. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2008 dags. 16. desember 2008[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2009 dags. 23. mars 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2009 dags. 16. júní 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2009 dags. 16. júní 2009[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2009 dags. 27. október 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2009 dags. 29. október 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2009 dags. 5. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2009 dags. 4. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2009B dags. 15. mars 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2010 dags. 10. maí 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2010 dags. 28. maí 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2010 dags. 9. júní 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2009 dags. 15. júní 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2010 dags. 22. júní 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2010 dags. 9. ágúst 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2010 dags. 24. ágúst 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2010 dags. 7. desember 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2010 dags. 22. desember 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2010 dags. 30. desember 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2010 dags. 19. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2010 dags. 8. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2010 dags. 17. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2010 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2010B dags. 23. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2010 dags. 23. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2010 dags. 25. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2011 dags. 4. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2010 dags. 8. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 34/2010 dags. 2. maí 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2011 dags. 29. ágúst 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2010B dags. 28. október 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2012 dags. 20. febrúar 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2012 dags. 18. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2011 dags. 18. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2012 dags. 16. maí 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2012 dags. 24. maí 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2012 dags. 1. ágúst 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2012 dags. 8. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2012 dags. 5. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2012 dags. 15. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 34/2012 dags. 15. apríl 2013[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2013 dags. 28. maí 2013[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2013 dags. 28. maí 2013[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2013 dags. 28. júní 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2013 dags. 31. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2013 dags. 28. ágúst 2013[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2013 dags. 28. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2013 dags. 23. september 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2013 dags. 25. október 2013[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2013 dags. 10. desember 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2013 dags. 24. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2013 dags. 24. janúar 2014[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2014 dags. 26. maí 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2014 dags. 2. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2014 dags. 3. október 2014[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2014 dags. 28. nóvember 2014[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2014 dags. 10. desember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2014 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2014 dags. 27. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2014 dags. 20. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2015 dags. 29. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2015 dags. 13. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2015 dags. 18. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2015 dags. 23. september 2015[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2015 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2015 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2015 dags. 9. nóvember 2015[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2015 dags. 30. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2015 dags. 21. desember 2015[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2015 dags. 6. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2015 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2015 dags. 7. mars 2016[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2016 dags. 17. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2016 dags. 13. september 2016[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2016 dags. 13. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2016 dags. 23. desember 2016[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2017 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2017 dags. 19. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2017 dags. 22. júní 2017[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2017 dags. 13. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2017 dags. 26. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2018 dags. 11. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2017 dags. 6. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2017 dags. 6. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2018 dags. 7. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2017 dags. 4. júní 2018[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2018 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2018 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2018 dags. 17. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2018 dags. 3. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2017 dags. 3. september 2018[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2018 dags. 10. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2018 dags. 11. október 2018[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2018 dags. 24. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2018 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2018 dags. 18. desember 2018[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2018 dags. 11. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2019 dags. 18. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2018 dags. 13. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2018 dags. 13. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2018 dags. 21. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2018 dags. 28. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2018 dags. 15. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2018 dags. 24. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2019 dags. 17. september 2019[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2019 dags. 28. nóvember 2019[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2019 dags. 28. nóvember 2019[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2019 dags. 4. desember 2019[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2019 dags. 12. desember 2019[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2020 dags. 9. febrúar 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 51/2020B dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2019 dags. 18. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 34/2019 dags. 8. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2020 dags. 16. apríl 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2020 dags. 17. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2019 dags. 5. maí 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2020 dags. 25. maí 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2020 dags. 27. maí 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2020 dags. 23. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2020 dags. 7. júlí 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2020 dags. 17. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2020 dags. 17. júlí 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2020B dags. 12. ágúst 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2020 dags. 13. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2020 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2020 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2020 dags. 31. ágúst 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2020 dags. 4. september 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 38/2020 dags. 11. september 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 41/2020 dags. 1. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2020 dags. 5. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2019 dags. 5. október 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 41/2020B dags. 29. október 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 46/2020 dags. 30. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2020 dags. 13. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 38/2020 dags. 13. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2019 dags. 16. desember 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 55/2020 dags. 15. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2020 dags. 19. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2020 dags. 1. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 46/2020 dags. 15. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 41/2020 dags. 15. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 55/2020 dags. 15. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2018 dags. 15. mars 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2021 dags. 19. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 51/2020 dags. 12. apríl 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2021 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2020 dags. 7. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2020 dags. 19. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2020 dags. 19. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2021 dags. 11. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2021 dags. 11. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2020 dags. 11. júní 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2021 dags. 28. júlí 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2021 dags. 28. júlí 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2021 dags. 5. ágúst 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2021 dags. 6. september 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2021 dags. 24. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2021 dags. 24. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2021 dags. 16. nóvember 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 39/2021 dags. 25. nóvember 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 40/2021 dags. 26. nóvember 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 42/2021 dags. 20. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2021 dags. 20. desember 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2022 dags. 16. febrúar 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2022 dags. 17. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 40/2021 dags. 21. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2021 dags. 22. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 38/2021 dags. 7. mars 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2022 dags. 14. mars 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2022 dags. 30. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2021 dags. 4. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 41/2021 dags. 4. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 39/2021 dags. 4. apríl 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2022 dags. 13. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2022 dags. 2. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 45/2021 dags. 2. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2022 dags. 9. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2022 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2022 dags. 26. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2022 dags. 7. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2022 dags. 7. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2022 dags. 7. nóvember 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 34/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2022 dags. 29. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2022 dags. 29. desember 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2022 dags. 30. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 34/2022 dags. 31. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2022 dags. 27. mars 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 41/2022 dags. 27. mars 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 42/2022 dags. 27. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2022 dags. 30. mars 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2023 dags. 30. mars 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 45/2022 dags. 3. apríl 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2022 dags. 3. apríl 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2023 dags. 3. apríl 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2023 dags. 3. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 41/2022 dags. 19. maí 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2023 dags. 18. júlí 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2022 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2022 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2023 dags. 22. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2022 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2022 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2023 dags. 28. ágúst 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2023 dags. 28. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2023 dags. 30. ágúst 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2023 dags. 15. september 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 34/2023 dags. 15. september 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2023 dags. 15. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 45/2022 dags. 15. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2022 dags. 15. september 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2023 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2023 dags. 21. nóvember 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2023 dags. 28. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2023 dags. 30. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2023 dags. 30. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2023 dags. 30. desember 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2023 dags. 30. desember 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 49/2023 dags. 14. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2023 dags. 18. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2023 dags. 18. mars 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2024 dags. 18. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 40/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 48/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2024 dags. 26. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 42/2023 dags. 31. maí 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2024 dags. 18. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2024 dags. 4. júlí 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2024 dags. 11. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í málum nr. 34/2023 o.fl. dags. 31. maí 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2024 dags. 12. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 49/2023 dags. 15. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2024 dags. 15. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2024 dags. 15. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2024 dags. 21. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2024 dags. 20. september 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2024 dags. 20. september 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2024 dags. 20. september 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2024 dags. 20. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2024 dags. 23. september 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2024 dags. 23. október 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2024 dags. 31. október 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 47/2023 dags. 1. nóvember 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 38/2024 dags. 19. nóvember 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2024 dags. 19. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2024 dags. 2. desember 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 40/2024 dags. 2. desember 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2024 dags. 16. desember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2024 dags. 19. desember 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2025 dags. 23. janúar 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 47/2024 dags. 24. janúar 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 50/2024 dags. 24. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2024 dags. 30. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2024 dags. 30. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2024 dags. 31. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2024 dags. 7. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2024 dags. 18. febrúar 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2025 dags. 18. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2024 dags. 11. mars 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 50/2024 dags. 11. mars 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 34/2024 dags. 12. mars 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2025 dags. 12. mars 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 43/2024 dags. 17. mars 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í málum nr. 5/2025 o.fl. dags. 4. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 40/2024 dags. 11. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 46/2024 dags. 14. apríl 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2025 dags. 23. maí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2025 dags. 12. júní 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2025 dags. 12. júní 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 48/2024 dags. 16. júní 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2025 dags. 18. júní 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2025 dags. 30. júní 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í málum nr. 5/2025 o.fl. dags. 21. ágúst 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2025 dags. 3. september 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2025 dags. 6. október 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2025 dags. 6. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 349/2016 í máli nr. KNU16030009 dags. 6. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 93/2017 í máli nr. KNU16110001 dags. 16. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 275/2017 í máli nr. KNU17030013 dags. 11. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 27/2018 í máli nr. KNU17110042 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 122/2018 í máli nr. KNU18020007 dags. 13. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 243/2018 í máli nr. KNU18040010 dags. 24. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 248/2018 í máli nr. KNU18050005 dags. 12. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 317/2018 í máli nr. KNU18050055 dags. 12. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 284/2018 í máli nr. KNU18050005 dags. 12. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 368/2018 í máli nr. KNU18060037 dags. 18. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 26/2019 í máli nr. KNU18120006 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 123/2019 í máli nr. KNU19020022 dags. 25. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 174/2019 í máli nr. KNU19030014 dags. 23. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 214/2019 í máli nr. KNU19040006 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 318/2019 í máli nr. KNU19050024 dags. 17. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 443/2019 í máli nr. KNU19070007 dags. 17. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 543/2019 í máli nr. KNU19080033 dags. 27. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 24/2020 í máli nr. KNU19100037 dags. 23. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 39/2020 í máli nr. KNU19120015 dags. 4. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 151/2020 í máli nr. KNU20030001 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 253/2020 í máli nr. KNU20060032 dags. 16. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 257/2020 í máli nr. KNU20060036 dags. 17. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 244/2020 í máli nr. KNU20050036 dags. 16. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 531/2020 í máli nr. KNU20060031 dags. 16. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 246/2020 í máli nr. KNU20060030 dags. 16. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 255/2020 í máli nr. KNU20060034 dags. 16. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 256/2020 í máli nr. KNU20060035 dags. 16. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 254/2020 í máli nr. KNU20060033 dags. 16. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 38/2021 í máli nr. KNU20090027 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 24/2021 í máli nr. KNU20110022 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 124/2021 í máli nr. KNU21020048 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 123/2021 í máli nr. KNU21020040 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 171/2021 í máli nr. KNU21020067 dags. 20. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 232/2021 í máli nr. KNU21030057 dags. 25. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 254/2021 í máli nr. KNU21040045 dags. 22. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 270/2021 í máli nr. KNU21040044 dags. 22. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 277/2021 í máli nr. KNU20110048 dags. 22. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 363/2021 í máli nr. KNU21050042 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 364/2021 í máli nr. KNU21050041 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 436/2021 í máli nr. KNU21070010 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 432/2021 í máli nr. KNU21070041 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 435/2021 í máli nr. KNU21060054 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 563/2021 í máli nr. KNU21100011 dags. 19. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 633/2021 í máli nr. KNU21100059 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 657/2021 í máli nr. KNU21100010 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 632/2021 í máli nr. KNU21100058 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 631/2021 í máli nr. KNU21100057 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 658/2021 í máli nr. KNU21100041 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 654/2021 í máli nr. KNU21100043 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 45/2022 í máli nr. KNU21100077 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 44/2022 í máli nr. KNU21100021 dags. 23. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 134/2022 í máli nr. KNU22020011 dags. 23. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 226/2022 í máli nr. KNU22050038 dags. 15. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 243/2022 í málum nr. KNU22050042 o.fl. dags. 30. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 263/2022 í máli nr. KNU22050033 dags. 13. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 296/2022 í máli nr. KNU22060035 dags. 18. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 409/2022 í máli nr. KNU22090018 dags. 11. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 415/2022 í málum nr. KNU22090019 o.fl. dags. 11. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 45/2023 í máli nr. KNU22110070 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 109/2023 í máli nr. KNU22120033 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 130/2023 í máli nr. KNU23010063 dags. 15. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 91/2023 í máli nr. KNU22120023 dags. 15. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 496/2023 í máli nr. KNU23060186 dags. 20. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 634/2023 í máli nr. KNU23080016 dags. 24. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 677/2023 í máli nr. KNU23080041 dags. 15. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 22/2024 í máli nr. KNU23090100 dags. 17. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 108/2024 í máli nr. KNU23110030 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 145/2024 í málum nr. KNU23100175 o.fl. dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 238/2024 í máli nr. KNU23110124 dags. 12. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 250/2024 í máli nr. KNU23120011 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 352/2024 í máli nr. KNU23120100 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 474/2024 í máli nr. KNU24010029 dags. 8. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 476/2024 í máli nr. KNU24010031 dags. 8. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 475/2024 í máli nr. KNU24010030 dags. 8. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 596/2024 í máli nr. KNU24010097 dags. 19. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 621/2024 í máli nr. KNU24010111 dags. 19. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 713/2024 í máli nr. KNU24020030 dags. 18. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 864/2024 í máli nr. KNU24030067 dags. 28. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 724/2024 í máli nr. KNU24050067 dags. 28. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 821/2024 í máli nr. KNU24020167 dags. 28. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 940/2024 í máli nr. KNU24030082 dags. 25. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 937/2024 í máli nr. KNU24040066 dags. 25. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 938/2024 í máli nr. KNU24030118 dags. 25. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 942/2024 í máli nr. KNU24030153 dags. 25. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1050/2024 í máli nr. KNU24030152 dags. 23. október 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1061/2024 í máli nr. KNU24070001 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 851/2024 í máli nr. KNU24020164 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1141/2024 í máli nr. KNU24060008 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1168/2024 í máli nr. KNU24050048 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1155/2024 í máli nr. KNU24060131 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 53/2025 í máli nr. KNU24080170 dags. 30. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 94/2025 í máli nr. KNU24090177 dags. 6. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 93/2025 í máli nr. KNU24090110 dags. 10. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 181/2025 í máli nr. KNU24100149 dags. 28. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 175/2025 í máli nr. KNU24110162 dags. 28. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 253/2025 í máli nr. KNU24100021 dags. 31. mars 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 251/2025 í máli nr. KNU24110025 dags. 4. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 321/2025 í máli nr. KNU25010074 dags. 23. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 335/2025 í máli nr. KNU24110101 dags. 28. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 571/2025 í máli nr. KNU25030001 dags. 14. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 576/2025 í máli nr. KNU25030002 dags. 14. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 636/2025 í máli nr. KNU25030052 dags. 28. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 643/2025 í máli nr. KNU25050034 dags. 5. september 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 874/2025 í máli nr. KNU25040089 dags. 20. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 14/2020 dags. 4. september 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 58/2020 dags. 16. október 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 64/2020 dags. 16. október 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 73/2020 dags. 26. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 59/2020 dags. 26. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 43/2020 dags. 26. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 120/2020 dags. 23. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 105/2021 dags. 17. maí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 129/2021 dags. 17. maí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 79/2021 dags. 17. maí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 75/2021 dags. 17. maí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 87/2021 dags. 17. maí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 70/2021 dags. 17. maí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 93/2021 dags. 17. maí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 89/2021 dags. 17. maí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 80/2021 dags. 17. maí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 69/2021 dags. 17. maí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 143/2021 dags. 15. júní 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 142/2021 dags. 15. júní 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 137/2021 dags. 5. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 105/2022 dags. 8. júní 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 94/2022 dags. 21. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 115/2023 dags. 23. maí 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 119/2018 dags. 31. janúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 289/2018 dags. 9. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 326/2018 dags. 15. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 500/2018 dags. 11. september 2018[HTML][PDF]

Lrd. 185/2018 dags. 12. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 830/2018 dags. 9. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 280/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 403/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 409/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 167/2019 dags. 15. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 622/2018 dags. 31. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 490/2018 dags. 14. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 309/2019 dags. 20. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 308/2019 dags. 20. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 416/2018 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 655/2018 dags. 4. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 847/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 13/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 238/2019 dags. 6. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 222/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 10/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 768/2019 dags. 16. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 862/2019 dags. 30. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 192/2020 dags. 12. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 224/2019 dags. 18. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 283/2020 dags. 29. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 591/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Lrú. 598/2020 dags. 17. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 739/2019 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 709/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 89/2020 dags. 31. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 189/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 190/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 319/2021 dags. 28. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 536/2020 dags. 1. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 592/2021 dags. 11. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 481/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 671/2020 dags. 21. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 104/2021 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrú. 364/2021 dags. 29. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 199/2022 dags. 19. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 745/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 286/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 359/2022 dags. 9. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 370/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 432/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 558/2022 dags. 8. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 621/2022 dags. 10. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 661/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 112/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 249/2022 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 229/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 418/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 184/2022 dags. 15. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 197/2022 dags. 15. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 172/2022 dags. 29. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 191/2023 dags. 20. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 318/2022 dags. 27. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 748/2020 dags. 3. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 212/2022 dags. 3. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 419/2022 dags. 1. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 726/2023 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 460/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 801/2022 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 618/2022 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 79/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 70/2023 dags. 26. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrd. 165/2023 dags. 3. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 346/2023 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 297/2024 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 1003/2024 dags. 3. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 99/2022 dags. 13. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 876/2023 dags. 13. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 535/2023 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 848/2023 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 89/2024 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 261/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 260/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 253/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 258/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 256/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 257/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 255/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 1013/2024 dags. 29. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 458/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 377/2025 dags. 26. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 238/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 239/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 535/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 866/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 867/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 119/2025 dags. 20. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 820/2025 dags. 26. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Mannanafnanefnd

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 52/2007 dags. 27. september 2007 (Gúa (kvk.))[HTML]

Fara á yfirlit

Mannréttindadómstóll Evrópu

Dómur MDE Sannikov gegn Rússlandi dags. 6. mars 2025 (176/22)[HTML]

Fara á yfirlit

Matvælaráðuneytið

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 18. ágúst 2023 (Sölustöðvun Cocoa Puffs morgunkorns - HEF)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 14. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 8. maí 2024[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 13. september 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-08/2010 dags. 22. desember 2010[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-09/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-06/2011 dags. 7. desember 2011[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-34/2011 dags. 14. mars 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-02/2014 dags. 18. júní 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-30/2014 dags. 2. september 2015[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-11/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR21030093 dags. 29. júní 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2004/158 dags. 15. desember 2004[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar dags. 13. júní 2005[HTML]

Bréf Persónuverndar dags. 29. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1713 dags. 14. desember 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/549 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2017/203 dags. 15. október 2018[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020082122 dags. 10. mars 2021[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020010355 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2021040879 dags. 16. desember 2021[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2021091863 dags. 25. janúar 2022[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2021071464 dags. 20. júní 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020092335 dags. 7. febrúar 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022020414 dags. 2. maí 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022020363 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022020418 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022020416 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022020415 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022020414 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/1999 dags. 26. maí 1999[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2001 dags. 27. apríl 2001[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2003 dags. 15. júlí 2003[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2003 dags. 10. nóvember 2003[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2006 dags. 7. desember 2006[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2007 dags. 25. júlí 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 22/2007 dags. 14. nóvember 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2007 dags. 27. desember 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2009 dags. 2. mars 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2009 dags. 26. nóvember 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 20/2009 dags. 26. nóvember 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2010 dags. 19. maí 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2011 dags. 16. febrúar 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 32/2011 dags. 19. desember 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2012 dags. 31. maí 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 35/2012 dags. 13. desember 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2013 dags. 19. júní 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 29/2013 dags. 17. desember 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 33/2014 dags. 1. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2018 dags. 23. janúar 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2018 dags. 16. febrúar 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2018 dags. 26. apríl 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2019 dags. 29. apríl 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2019 dags. 11. september 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2020 dags. 29. maí 2020[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2020 dags. 22. október 2020[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2020 dags. 11. desember 2020[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2021 dags. 10. maí 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkistollanefnd

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 3/2002[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 5/2003[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 6/2004[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 10/2004[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 12/2004[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 16/2004[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 10/2005[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 11/2005[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 9/2007[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 10/2008[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 11/2008[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 12/2008[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 15/2008[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 16/2008[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 3/2009[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 5/2009[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 4/2010[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 5/2010[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 6/2010[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 7/2010[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 13/2010[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 5/2011[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 1/2014[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 3/2014[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 9/2012 dags. 16. mars 2014[PDF]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17040711 dags. 20. júní 2017[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17040710 dags. 21. júní 2017[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17050104 dags. 13. október 2017[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17060056 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17100038 dags. 28. mars 2018[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17090035 dags. 14. maí 2018[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18010072 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18090030 dags. 24. júní 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17080031 dags. 26. júní 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18100069 dags. 29. nóvember 2019[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18030116 dags. 24. janúar 2020[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19030073 dags. 13. maí 2020[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19070041 dags. 25. júní 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 20/2004 dags. 7. apríl 2005 (Mál nr. 20/2004)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 31/2007 dags. 8. júní 2007 (Mál nr. 31/2007)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 39/2007 dags. 4. október 2007 (Mál nr. 39/2007)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 5/2008 dags. 12. júní 2008 (Bláskógarbyggð -lögmæti samnings um gatnagerð og lóðaúthlutun: Mál nr. 5/2008)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2005 dags. 11. október 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2005 dags. 27. október 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2006 dags. 29. mars 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 22/2006 dags. 28. júní 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2006 dags. 11. júlí 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 52/2006 dags. 19. janúar 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2007 dags. 30. mars 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2007 dags. 22. maí 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 51/2007 dags. 18. september 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2009 dags. 7. desember 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 70/2007 dags. 19. desember 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2008 dags. 4. febrúar 2008[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2008 dags. 11. apríl 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 49/2008 dags. 17. september 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 50/2008 dags. 7. október 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 62/2008 dags. 15. desember 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2009 dags. 8. apríl 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2009 dags. 2. júlí 2009[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2009 dags. 23. desember 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2010 dags. 26. febrúar 2010[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2010 dags. 30. júní 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2010 dags. 14. desember 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2011 dags. 7. febrúar 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 30/2011 dags. 20. september 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2011 dags. 17. október 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 36/2011 dags. 7. nóvember 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 7/2012 dags. 3. apríl 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2012 dags. 8. október 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 5/2013 dags. 8. mars 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2013 dags. 12. apríl 2013[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2013 dags. 14. júní 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 25/2013 dags. 1. nóvember 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 34/2013 dags. 20. desember 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2014 dags. 29. janúar 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2014 dags. 25. mars 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2015 dags. 30. apríl 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2015 dags. 15. maí 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2015 dags. 22. maí 2015[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2015 dags. 22. október 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2016 dags. 7. október 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 29/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 34/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2017 dags. 17. febrúar 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 40/2017 dags. 15. nóvember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 7/2018 dags. 21. febrúar 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2018 dags. 24. maí 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2019 dags. 17. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2019 dags. 16. júlí 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 30/2019 dags. 17. október 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 32/2020 dags. 22. júlí 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 34/2020 dags. 25. ágúst 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 35/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2021 dags. 28. júní 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 32/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2022 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2023 dags. 22. maí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 24/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2023 dags. 20. júlí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 30/2023 dags. 28. júlí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 32/2023 dags. 22. ágúst 2023[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2023 dags. 1. september 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2023 dags. 8. september 2023[HTML]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 37/2023 dags. 29. september 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 26/2024 dags. 26. nóvember 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 33/1994 dags. 6. október 1994[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 5/1994 dags. 5. desember 1994[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 15/1995 dags. 23. mars 1995[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 8/1995 dags. 3. nóvember 1995[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 10/1995 dags. 13. nóvember 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 34/1995 dags. 20. desember 1995[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 10/1996 dags. 7. október 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 36/1996 dags. 18. október 1996[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 9/1997 dags. 13. nóvember 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 23/1998 dags. 8. júlí 1998[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 7/1998 dags. 8. júlí 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 42/1998 dags. 25. nóvember 1998[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 17/1998 dags. 16. desember 1998[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 5/1999 dags. 29. mars 1999[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 6/1999 dags. 9. júní 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 17/1999 dags. 9. júní 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 29/1999 dags. 8. nóvember 1999[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 8/2000 dags. 15. desember 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 7/2001 dags. 5. mars 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 13/2001 dags. 30. mars 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 32/2001 dags. 16. nóvember 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 8/2002 dags. 18. mars 2002[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 22/2003 dags. 14. júlí 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 8/2004 dags. 1. apríl 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/2004 dags. 28. október 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 9/2005 dags. 23. febrúar 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 18/2005 dags. 7. júní 2005[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisstofnun

Ákvörðun Samkeppnisstofnunar nr. 1/2005 dags. 29. apríl 2005[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Tollstjóri

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 4/2004 dags. 5. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 15/2004 dags. 28. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 15/2011 dags. 23. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 18/2012 dags. 6. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 10/2013 dags. 5. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 7/2013 dags. 26. janúar 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

Úrskurður Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu í máli nr. 12120081 dags. 21. maí 2013[HTML]

Úrskurður Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu í máli nr. 14120069 dags. 3. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu í máli nr. 16040051 dags. 31. mars 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 199900452 dags. 25. febrúar 2000[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 00070054 dags. 1. nóvember 2000[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01080004 dags. 1. janúar 2001[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 03040161 dags. 16. september 2003[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 04090033 dags. 1. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 05110127 dags. 31. mars 2006[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 09030025 dags. 12. júní 2009[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 09090009 dags. 14. desember 2010[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 16 dags. 28. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 4/2009 dags. 30. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 306/2009 dags. 25. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 7/2010 dags. 12. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 119/2010 dags. 19. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 347/2010 dags. 5. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 23/2010 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 287/2012 dags. 4. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 240/2011 dags. 26. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 338/2013 dags. 29. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 44/2015 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 28/2008 dags. 1. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 73/2009 dags. 21. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 43/2009 dags. 5. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 70/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 75/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 86/2009 dags. 21. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 77/2009 dags. 21. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 115/2009 dags. 11. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 113/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 116/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 32/2010 dags. 26. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 92/2010 dags. 17. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 183/2010 dags. 9. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 5/2011 dags. 9. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 232/2010 dags. 21. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 65/2012 dags. 16. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 36/2013 dags. 10. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 87/2013 dags. 13. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 134/2013 dags. 28. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 93/2014 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 52/2015 dags. 10. nóvember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 85/2012 dags. 14. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 71/2013 dags. 21. maí 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/1999 dags. 22. september 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2000 dags. 29. maí 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2003 dags. 21. október 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2004 dags. 4. mars 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2006 dags. 3. júlí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 12/2006 dags. 22. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2007 dags. 3. júlí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2007 dags. 10. október 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 9/2007 dags. 4. apríl 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2008 dags. 30. maí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 8/2007 dags. 1. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2007 dags. 1. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2007 dags. 1. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2007 dags. 1. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2008 dags. 30. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 8/2015 dags. 9. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2016 dags. 21. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2018 dags. 26. febrúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2022 dags. 1. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2021 dags. 29. desember 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fæðingar- og foreldraorlofsmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 8/2001 dags. 17. september 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 45/2001 dags. 28. maí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 50/2001 dags. 28. maí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 28/2002 dags. 15. nóvember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 26/2002 dags. 15. nóvember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 36/2002 dags. 10. desember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 49/2002 dags. 14. janúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 64/2002 dags. 11. mars 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 58/2003 dags. 10. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 61/2003 dags. 19. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 72/2003 dags. 19. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 35/2003 dags. 24. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 82/2003 dags. 6. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 67/2003 dags. 15. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 63/2003 dags. 27. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 88/2003 dags. 4. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 56/2003 dags. 25. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 10/2004 dags. 11. júní 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 1/2004 dags. 11. júní 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 54/2003 dags. 7. september 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 43/2004 dags. 18. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 41/2004 dags. 2. júní 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 24/2005 dags. 11. október 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 31/2005 dags. 15. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 7/2006 dags. 16. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 8/2006 dags. 30. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 12/2006 dags. 30. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 17/2006 dags. 27. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 18/2006 dags. 27. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 34/2006 dags. 26. september 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 43/2006 dags. 30. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 43/2007 dags. 28. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 51/2007 dags. 7. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 56/2008 dags. 12. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 6/2009 dags. 26. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 37/2010 dags. 24. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 41/2010 dags. 6. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 1/2011 dags. 10. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 14/2011 dags. 16. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 36/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 4/2012 dags. 30. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 35/2013 dags. 7. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 17/2014 dags. 21. október 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd hollustuhátta og mengunarvarna

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 2/2005 í máli nr. 2/2005 dags. 17. mars 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 12/2005 í máli nr. 12/2005 dags. 15. desember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 4/2007 í máli nr. 4/2007 dags. 15. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 12/2011 í máli nr. 12/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 284/2019 dags. 18. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 197/2020 dags. 8. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 7/2022 dags. 5. apríl 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 39/2022 dags. 5. apríl 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2014 í máli nr. 10/2014 dags. 12. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 18/2016 í máli nr. 13/2016 dags. 8. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 22/2016 í máli nr. 10/2014 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2016 í máli nr. 4/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 48/2016 í máli nr. 86/2014 dags. 26. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2016 í máli nr. 60/2015 dags. 30. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 63/2016 í máli nr. 83/2015 dags. 30. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2016 í máli nr. 90/2015 dags. 30. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2016 í máli nr. 95/2015 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2017 í máli nr. 148/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2017 í máli nr. 33/2017 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 18/2018 í málum nr. 10/2016 o.fl. dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 138/2018 í máli nr. 4/2018 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 139/2018 í máli nr. 6/2018 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 120/2019 í máli nr. 146/2018 dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 133/2019 í máli nr. 26/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 134/2019 í máli nr. 28/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2019 í máli nr. 29/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2019 í máli nr. 30/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2020 í máli nr. 62/2019 dags. 5. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 161/2021 í máli nr. 119/2020 dags. 14. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 5/2023 í máli nr. 58/2022 dags. 11. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2023 í máli nr. 122/2022 dags. 5. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2023 í máli nr. 3/2023 dags. 15. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2023 í máli nr. 66/2023 dags. 17. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 158/2023 í máli nr. 117/2023 dags. 6. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2024 í máli nr. 1/2024 dags. 11. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2024 í máli nr. 82/2024 dags. 31. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 113/2024 í máli nr. 89/2024 dags. 31. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 123/2024 í máli nr. 81/2024 dags. 28. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 13/2025 í máli nr. 98/2024 dags. 5. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2025 í máli nr. 152/2024 dags. 5. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2025 í máli nr. 103/2024 dags. 4. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 115/2025 í máli nr. 11/2025 dags. 18. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 128/2025 í máli nr. 53/2025 dags. 4. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 162/2025 í máli nr. 128/2025 dags. 28. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-58/1998 dags. 25. september 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-78/1999 dags. 20. júlí 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-85/1999 dags. 12. nóvember 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-116/2001 dags. 23. apríl 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-121/2001 dags. 31. júlí 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-171/2004 dags. 15. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-206/2005 dags. 25. maí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-217/2005 dags. 10. október 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-232/2006 dags. 4. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-228/2006 dags. 18. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-240/2007 dags. 14. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 293/2009 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-316/2009 dags. 23. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-320/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-376/2011 dags. 16. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-418/2012 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-434/2012 (Flugöryggisstofnunin)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-434/2012 dags. 28. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-442/2012 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-444/2012 dags. 4. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-460/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-516/2014 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 585/2015 dags. 31. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 586/2015 dags. 31. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 920/2020 dags. 14. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1037/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1114/2022 dags. 20. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1190/2024 dags. 16. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1237/2024 dags. 19. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1276/2025 dags. 28. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1280/2025 dags. 16. júní 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 21/2010 dags. 29. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 162/2012 dags. 25. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 186/2012 dags. 22. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 107/2014 dags. 13. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2015 dags. 22. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2015 dags. 28. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2023 dags. 14. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 21/2023 dags. 8. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 23/2023 dags. 8. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 24/2023 dags. 8. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 25/2023 dags. 8. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 26/2023 dags. 8. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 18/2023 dags. 15. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 19/2023 dags. 15. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 20/2023 dags. 15. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 22/2023 dags. 15. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 27/2023 dags. 15. febrúar 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 22/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 59/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 71/2016 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 251/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 9/2016 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 357/2015 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 198/2017 dags. 15. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 191/2017 dags. 31. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 453/2017 dags. 21. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 455/2017 dags. 9. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 397/2018 dags. 20. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 35/2019 dags. 8. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 404/2018 dags. 8. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 300/2018 dags. 15. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 233/2019 dags. 5. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 251/2019 dags. 18. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 272/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 362/2019 dags. 5. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 300/2019 dags. 5. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 46/2019 dags. 27. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 373/2019 dags. 27. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 458/2019 dags. 28. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 318/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 397/2018 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 425/2019 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 45/2020 dags. 24. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 193/2020 dags. 29. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 84/2020 dags. 8. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 261/2020 dags. 2. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 278/2020 dags. 10. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 491/2020 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 509/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 585/2020 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 64/2021 dags. 20. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 39/2021 dags. 20. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 116/2021 dags. 4. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 491/2020 dags. 4. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 207/2021 dags. 18. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 421/2020 dags. 23. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 206/2021 dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 425/2021 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 669/2021 dags. 17. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 674/2021 dags. 22. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 532/2021 dags. 18. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 112/2023 dags. 14. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 57/2023 dags. 26. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 136/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 340/2023 dags. 12. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 467/2023 dags. 1. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 427/2023 dags. 13. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 414/2023 dags. 19. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 540/2023 dags. 22. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 382/2023 dags. 31. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 74/2023 dags. 6. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 567/2023 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 77/2024 dags. 18. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 53/2024 dags. 30. apríl 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Velferðarráðuneytið

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 4. mars 2011 (Ákvörðun Lyfjastofnunar um að lyfjabúðum sé einum heimilt að auglýsa verð lausasölulyfja)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 9. mars 2011 (Úrskurður velferðarráðuneytis)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 5. apríl 2011 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 3. júní 2011 (Úrskurður velferðarráðuneytis)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 3. júní 2011 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 1. júlí 2011 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 5. júlí 2011 (Úrskurður velferðarráðuneytis)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 5. júlí 2011 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 21. desember 2012 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 18. mars 2013 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 1. júlí 2013 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 5. desember 2013 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 12. desember 2013 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 7. júlí 2014 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 008/2014)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 3. desember 2014 (Úrskurður velferðarráðuneytisins 017/2014)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 005/2015 dags. 8. júní 2015 (Kæra vegna synjunar Embættis landlæknis um veitingu starfsleyfis sem hjúkrunarfræðingur)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 3. júlí 2015 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 009/2015)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 013/2015 dags. 17. júlí 2015 (Kæra vegna synjunar Embættis landlæknis um sérfræðileyfi í endurhæfingarlækningum)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 018/2015 dags. 9. október 2015 (Kæra vegna synjunar Embættis landlæknis um veitingu starfsleyfis sem hjúkrunarfræðingur)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 019/2015 dags. 18. nóvember 2015 (Kæra vegna synjunar Embættis landlæknis um veitingu starfsleyfis sem náttúrufræðingur)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 009/2016 dags. 23. september 2016 (Kæra vegna synjunar Embættis landlæknis um starfsleyfi sem sjúkraþjálfari)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 013/2016 dags. 30. nóvember 2016 (Kæra vegna synjunar Embættis landlæknis um almennt eða tímabundið lækningaleyfi)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 3. október 2017 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 013/2017)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 2. nóvember 2017 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 014/2017)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 1. desember 2017 (Synjun Vinnumálastofnunar á veitingu tímabundins atvinnuleyfis)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 1. desember 2017 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 015/2017)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 1. desember 2017 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 016/2017)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 15. janúar 2018 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 004/2018)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 008/2018 dags. 26. janúar 2018 (Synjun Embættis landlæknis um veitingu starfsleyfis sem sálfræðingur)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 010/2018 dags. 14. febrúar 2018 (Synjun Embættis landlæknis um varanlegt starfsleyfi sem talmeinafræðingur)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 15. mars 2018 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 013/2018)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 5. júlí 2018 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 018/2018)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 6. júlí 2018 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 019/2018)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 9. október 2018 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 027/2018)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 31. október 2018[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 21. desember 2018[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 43/2018 dags. 21. desember 2018[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 3/2019 dags. 24. september 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 300/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 171/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 95/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 300/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 210/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 91/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 64/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 54/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 9/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 53/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 11/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 365/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 127/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 528/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 198/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 205/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 400/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 129/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 148/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 184/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 264/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 322/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 714/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 249/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 385/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 243/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 70/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 133/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 153/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 202/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 12/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 13/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 34/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 51/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 284/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 399/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 279/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 154/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 7/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 11/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 376/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1043/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 425/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 185/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 186/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 187/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 188/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 193/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 9/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 10/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 37/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 69/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 76/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 100/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 754/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 170/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 10/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 133/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 181/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 92/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 147/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 39/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 42/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 58/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 71/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 78/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 27/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 41/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 100/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 125/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 183/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 82/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 98/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1008/1997[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 737/1992 dags. 29. desember 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 806/1993 dags. 30. ágúst 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1293/1994 dags. 19. apríl 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1204/1994 dags. 6. október 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1268/1994 dags. 30. apríl 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1450/1995 (Starfsleyfi til sjúkraþjálfunar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1487/1995 dags. 29. ágúst 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1394/1995 dags. 2. október 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1919/1996 dags. 28. janúar 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1659/1996 (Þjónustugjöld Fiskistofu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1805/1996 (LÍN - Ný regla um aldursskilyrði)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1724/1996 dags. 24. júní 1997 (Réttur til atvinnuleysisbóta við atvinnuleit í EES-ríki)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1517/1995 dags. 30. júní 1997 (Mengunar- og heilbrigðiseftirlitsgjöld)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1832/1996 dags. 17. október 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2151/1997 (Birting EES-gerða)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2292/1997 dags. 12. mars 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2256/1997 dags. 3. júní 1999 (Leigubílstjóri)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2397/1998 dags. 31. ágúst 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2037/1997 dags. 6. desember 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2440/1998 dags. 24. janúar 2001 (Landsvirkjun)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3042/2000 dags. 18. júní 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3064/2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3302/2001 dags. 5. mars 2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3308/2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3712/2003 dags. 31. desember 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3744/2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3835/2003 dags. 20. febrúar 2004 (Jurtextrakt)[HTML]
Heilsuvara var seld í alkóhól-lausn til að verja gæði vörunnar.
Meðferðin var sú að Lyfjastofnun afgreiddi vöruna svo mætti selja hana í apótekum.
Lyfjastofnun var óheimilt að banna innflutning og dreifingu vörunnar á grundvelli áfengislaga þar sem slíkt væri ekki á hennar verksviði.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3882/2003 dags. 3. maí 2004 (Dómaraskipun)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3845/2003 (Afnotagjald RÚV)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4040/2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4004/2004 (Starfsleyfi sálfræðings)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4183/2004 (Leyfi til rekstrar frísvæðis)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4095/2004 dags. 8. júlí 2005 (Kærunefnd útboðsmála)[HTML]
Kærunefnd útboðsmála skoðaði við meðferð kærumáls ekki nógu vel reglur stjórnsýslulaga né almennar reglur stjórnsýsluréttar. Umboðsmaður taldi hana hafa átt að gera það.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3820/2003 dags. 5. desember 2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4530/2005 dags. 23. október 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4839/2006 dags. 2. nóvember 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4764/2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5130/2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4929/2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4822/2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5118/2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5530/2008 (Gjaldskrá Lyfjastofnunar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5188/2007 dags. 22. janúar 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5646/2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5726/2009 (Útgáfa virkjunarleyfis)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6073/2010 dags. 13. júlí 2011 (Greiðsluþátttaka lyfs)[HTML]
Lyfjagreiðslunefnd hefði átt að veita félaginu X tækifæri til að andmæla álitum Taugalæknafélagi Íslands og Geðlæknafélagsins þar sem þau álit voru talin hafa haft verulega þýðingu fyrir úrlausn málsins.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6222/2010 dags. 26. ágúst 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6667/2011 dags. 7. nóvember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6931/2012 dags. 21. maí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6055/2010 dags. 5. september 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6123/2010 (Geysir Green Energy)[HTML]
Geysir Green Energy gaf út yfirlýsingu um að selja ýmis auðlindaréttindi til erlends aðila og fór það yfir nefnd. Hún mat lögmæti ákvörðunarinnar. Umboðsmaður taldi að yfirlýsingu bryti í bága við skýrleikaregluna þar sem hún olli mikilli réttaróvissu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6436/2011 (Leiðbeinandi tilmæli Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7037/2012 dags. 28. nóvember 2014 (Félagsstofnun stúdenta)[HTML]
Umboðsmaður Alþingis taldi óskýrt í lögum hvort Félagsstofnun stúdenta væri opinber aðili í skilningi laga um opinber innkaup og taldi sér ekki fært að taka afstöðu um hvort frávísun kærunefndar útboðsmála væri réttmæt eður ei. Hann benti viðkomandi fagráðherra og Alþingi á téða óvissu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9211/2017 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9510/2017 dags. 24. apríl 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8955/2016 dags. 20. júní 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9513/2017 dags. 19. desember 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9317/2017 dags. 31. desember 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9937/2018 dags. 31. desember 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9973/2019 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10000/2018 dags. 28. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10234/2019 dags. 30. október 2020[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10859/2020 dags. 23. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10927/2021 dags. 23. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10408/2020 dags. 24. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10405/2020 dags. 19. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10882/2020 dags. 24. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10994/2021 dags. 31. mars 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5117/2007 dags. 31. desember 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10077/2019 dags. 30. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11168/2021 dags. 15. júní 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11192/2021 dags. 23. ágúst 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11070/2021 dags. 30. september 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11306/2021 dags. 18. október 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10812/2020 dags. 22. nóvember 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11320/2021 dags. 24. júní 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12094/2023 dags. 28. ágúst 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12008/2023 dags. 22. september 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12104/2023 dags. 13. maí 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12281/2023 dags. 15. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12787/2024 dags. 16. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12992/2024 dags. 14. nóvember 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11924/2022 dags. 20. desember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1994 - Registur21, 114, 151, 225
19941451-1453
19962959
1997 - Registur68
19971015, 1018, 1678
1998 - Registur117, 123, 128, 311-312
1998502, 510, 1301, 1362, 1431, 2608-2609, 2611, 4412, 4416-4420
19991283, 1296, 1721, 1916-1917, 2943, 4431-4432, 4437, 4442, 4450, 4917, 4919, 4921, 4930-4932, 4938, 4940, 4945, 4949
200055-56, 58, 135, 141, 151, 161, 997, 1621, 1625, 1812, 2110, 3150, 3430
20023922
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1990C21
1992A218, 240, 250
1992B970
1992C74, 156
1993A2-4, 20, 28, 31, 46, 54-55, 57, 60-61, 67, 71-74, 77-78, 91-92, 156, 191, 197, 212, 214, 232-233, 272, 274-276, 293, 301-303, 311-314, 317, 319-320, 332, 338-339, 568, 584, 586-589, 617, 619-621
1993B611, 614, 697, 1175, 1206-1215, 1248, 1281-1282, 1373-1376, 1380
1993C102, 421, 469, 705-707, 722, 727, 739, 742, 953, 979, 990, 996, 1161, 1377-1379, 1383, 1411-1412, 1419, 1421-1422, 1440, 1446, 1448, 1452-1453, 1457-1458, 1460, 1583, 1594, 1605, 1618, 1627, 1634
1994A20, 73, 179, 187, 231, 239, 250, 276-277, 284-285, 287, 317, 345, 372, 376, 388, 398-399, 403, 431, 470, 480, 767
1994B11, 96, 253, 259, 298, 307, 312, 321, 323, 334-335, 343, 352, 361, 374, 379, 386, 405, 414, 420, 428, 471, 484-486, 497, 500-502, 521, 639, 676, 849, 958, 960-961, 1038, 1046-1047, 1051, 1063-1064, 1074, 1084, 1100, 1108-1109, 1170, 1175, 1179, 1182, 1208, 1220-1221, 1268, 1271, 1273, 1278, 1363, 1376, 1378, 1381, 1384, 1387, 1398-1402, 1438, 1459, 1472, 1539, 1544, 1548-1549, 1555, 1563, 1568, 1572, 1576, 1580, 1591, 1595-1598, 1605, 1612, 1616, 1660-1661, 1687, 1896-1897, 2073, 2075, 2077, 2609, 2781, 2852
1995A3, 20, 39, 66, 79, 94, 125, 151, 156, 618-619, 624, 757-759
1995B59-62, 254, 288, 553, 558, 563, 567, 576-577, 818-820, 877, 888, 922, 1045, 1181, 1185, 1190, 1213, 1275, 1313, 1428, 1433, 1451-1452, 1499, 1505, 1550, 1583, 1587, 1664, 1746, 1748, 1788, 1805-1806, 1811, 1817, 1825, 1849
1995C369, 431, 435
1996A16-17, 21-25, 27, 33-35, 39, 82, 102, 105-106, 125-129, 163, 165, 172, 214, 362, 369, 383, 385-387, 389, 419, 457-458, 463, 472-473, 478
1996B16-17, 113-116, 120, 128, 130-134, 144, 163, 172-173, 199, 234, 240-241, 295, 455, 498, 633, 637-638, 694, 699, 737, 748, 773, 910, 913-914, 925, 935, 941, 946-947, 971, 996, 1045, 1096, 1152, 1154-1155, 1157, 1245, 1247-1248, 1285, 1321, 1330, 1361, 1384, 1406, 1419, 1439, 1463, 1481-1482, 1522, 1527, 1553, 1573, 1580, 1632, 1726-1727, 1736, 1767-1768, 1776, 1779, 1783, 1792, 1809, 1816, 1825
1996C87
1997A46, 66, 89-91, 158, 160-162, 169, 306-307, 391, 393, 441, 452, 464, 491
1997B29, 34, 42, 102, 126, 140, 172, 182-184, 256, 265, 333-336, 404, 449, 458, 467, 507, 517, 555, 663, 708-710, 749-750, 910, 917, 920, 927, 942-943, 968, 971, 978, 982, 988, 1033, 1069-1070, 1072, 1074, 1076, 1078, 1084-1085, 1105, 1108-1109, 1115, 1120-1121, 1125-1126, 1138, 1141-1143, 1247, 1275, 1293, 1356, 1393, 1482, 1559, 1563, 1571, 1637, 1644, 1681, 1802, 1806
1997C370
1998A122, 134, 143, 214-216, 235, 253, 271, 292, 307, 375, 378, 381
1998B102, 138, 161, 165, 189, 191-192, 227, 319-320, 322, 329, 340, 350, 353, 355-356, 377, 423, 426, 676, 686, 701-702, 762-763, 889, 891, 903, 957, 973-974, 1015, 1076, 1087, 1146, 1155, 1159, 1170, 1184, 1196, 1207, 1214, 1222, 1229, 1285, 1294, 1314, 1742, 1754, 1770, 1775, 1836, 1845, 1867, 1907, 2029, 2055, 2083, 2100, 2122, 2365, 2398-2399, 2413-2419, 2452, 2478, 2505-2506, 2526
1998C198
1999A39-40, 65, 97, 163-164, 189-190, 196, 198-200, 216, 218, 220, 222, 224, 229-230, 236, 243, 251, 497-498
1999B10, 55, 61, 63, 67, 73-74, 155, 231, 269-270, 272, 347-348, 401-402, 484, 548, 621-622, 649, 664, 718, 734, 753, 809, 848, 893, 1085, 1382, 1420-1421, 1423, 1429, 1445-1446, 1449-1451, 1473, 1500, 1510, 1558-1561, 1635, 1641, 1687, 1774, 1837, 1896, 1902, 1904, 2006, 2021, 2163, 2588-2595, 2597, 2601-2604, 2611, 2614, 2713, 2858
1999C185, 204
2000A13, 79, 88, 92, 101, 131, 138, 148, 150-151, 155-156, 159-160, 166, 187, 193, 195, 234, 288, 301, 303, 464, 483-484, 490
2000B210, 215, 221, 229, 239-240, 242-243, 340-341, 438, 475, 714, 747, 749, 1110-1113, 1124, 1129, 1131-1133, 1219, 1306, 1309, 1341, 1344, 1346, 1356, 1371, 1375, 1451-1452, 1456-1457, 1459, 1461-1463, 1470, 1472, 1478, 1482-1483, 1485-1486, 1490-1492, 1502, 1505-1508, 1514, 1522, 1753, 1825, 1855, 1883, 1895, 2055-2057, 2063, 2066, 2068, 2074, 2089, 2134, 2278, 2325, 2329, 2333, 2406, 2426, 2527, 2659, 2707, 2760-2761, 2821
2000C125, 254, 256, 271, 382, 423, 476, 479, 496, 501-505, 521, 523, 532-533, 538, 578, 581-582, 591-593, 597, 607, 622, 640, 652, 661, 701, 732
2001A32-33, 51, 54, 95, 97, 112, 122, 132, 142-144, 148-149, 169, 177, 179, 184, 186-187, 192, 198-199, 201, 232, 234, 392, 416-417, 430
2001B107, 118, 129, 201, 238, 240, 273, 394, 398, 521, 629, 631, 637, 691, 883, 979, 1183, 1199, 1201, 1234, 1236, 1267-1268, 1321, 1452, 1560, 1661-1662, 1712, 1717, 1754, 1897, 1990-1991, 1993-1995, 2021, 2043, 2091, 2116, 2124-2128, 2140, 2143, 2146-2147, 2150-2151, 2153, 2157-2158, 2160-2161, 2163-2167, 2169-2175, 2177, 2179, 2181, 2183-2185, 2188-2191, 2212, 2234-2236, 2275, 2278, 2581, 2598, 2605, 2636, 2687, 2749, 2773, 2826-2828, 2856
2001C2, 97, 436, 466, 494
2002A24, 27, 35, 67, 79, 122, 144, 146, 165, 168-177, 179, 256, 267, 280, 447, 471, 473, 480-482, 502
2002B4, 210, 214, 262, 285, 296, 309, 314, 438, 440, 535, 683, 708-709, 725, 946, 948, 961, 1145, 1173, 1175, 1192-1193, 1288, 1357, 1423, 1425, 1492, 1515, 1753-1755, 1761-1762, 1764-1767, 1779, 1806, 1808, 1814, 1834, 1856, 2099, 2164-2165, 2204, 2292, 2316, 2346
2002C379, 385, 639-640, 646, 655, 662-668, 670-674, 682, 684-687, 689-691, 693, 696-698, 709-714, 720-723, 726-727, 729-732, 734, 736-737, 743, 860, 866, 868, 870, 908, 910, 952, 954, 1015
2003A48-49, 51, 54, 57-58, 60-61, 69, 80, 82, 91-92, 115, 130, 133-136, 140, 154, 174, 237, 240, 249, 252-253, 260-262, 264-268, 305, 317, 319, 328, 360, 471
2003B46, 71, 75, 82, 104, 106, 196, 231, 307, 584, 594, 798, 830, 836, 843-844, 865-866, 871-872, 881, 917-920, 924, 945, 1089-1090, 1177-1178, 1180-1183, 1186-1193, 1195, 1197-1199, 1203, 1205, 1220, 1223, 1230, 1243, 1308, 1321, 1324, 1338, 1370, 1425, 1459, 1547, 1549-1550, 1571, 1574, 1591, 1641-1644, 1646, 1649, 1651-1652, 1656-1658, 1660, 1674, 1758, 1813, 1829, 1845, 1861, 1978, 1982, 1987, 1994, 2035, 2045, 2048-2049, 2055, 2057, 2066, 2069, 2126, 2180, 2281, 2284, 2303-2305, 2390, 2430, 2435, 2444-2445, 2447, 2576, 2630, 2633, 2635, 2667, 2780, 2789, 2898
2003C320, 443, 488, 570, 601
2004A12, 14, 16, 18, 27, 33, 39-40, 42, 70, 77, 211, 220, 225-226, 270-271, 323, 327, 351, 810-815, 832, 839
2004B58, 136, 527, 530, 691-692, 950, 997, 1045-1046, 1072, 1076, 1083-1084, 1109, 1159, 1240, 1283, 1384, 1443, 1505, 1791, 1850, 1858, 1868, 1870, 1944, 1961, 1973, 2011, 2023, 2155, 2158-2160, 2208, 2125, 2127, 2135, 2197, 2200, 2204, 2206-2207, 2213, 2218, 2220, 2228-2229, 2240, 2242, 2250, 2254-2255, 2274, 2287, 2296, 2316, 2641, 2644, 2717, 2812
2004C231-234, 266-267, 279-280, 384, 507-509, 539, 584
2005A26-27, 32, 35, 40, 45, 55, 57, 69, 76, 83, 90, 97-100, 115-116, 118-119, 121, 126-127, 366, 413-414, 429, 439, 453, 468, 1054, 1080-1082, 1085
2005B29, 247, 274, 276, 290, 491, 514, 518, 561, 584, 587, 589, 621-622, 715, 722, 792, 829, 840, 863, 871, 876, 1040, 1043-1045, 1068, 1075, 1080-1081, 1085, 1094, 1096-1097, 1116, 1122-1125, 1159, 1214-1215, 1217-1218, 1231, 1247, 1270, 1296, 1340, 1371, 1373, 1377, 1417, 1419, 1444-1445, 1452, 1475, 1523, 1526, 1745, 1814, 2004, 2296, 2316, 2356, 2359, 2415-2418, 2420, 2425, 2428-2429, 2447
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1990CAugl nr. 8/1990 - Auglýsing um samning við Efnahagsbandalag Evrópu um tölvugagnaskiptakerfi fyrir viðskipti[PDF prentútgáfa]
1992AAugl nr. 87/1992 - Lög um gjaldeyrismál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/1992 - Lög um vog, mál og faggildingu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 103/1992 - Lög um umboðssöluviðskipti[PDF prentútgáfa]
1992CAugl nr. 15/1992 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Tyrklands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1992 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Tékkneska og slóvakíska sambandslýðveldisins[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 2/1993 - Lög um Evrópska efnahagssvæðið[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1993 - Samkeppnislög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1993 - Lög um verðbréfaviðskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1993 - Lög um verðbréfasjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1993 - Lög um breyting á tollalögum, nr. 55/1987, og lögum nr. 97/1987, um vörugjald, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1993 - Lög um breytingar á lögum um fjarskipti, nr. 73/1984[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1993 - Lög um viðskiptabanka og sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/1993 - Lög um frjálsan atvinnu- og búseturétt launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1993 - Lög um breyting á lögum nr. 63/1970, um skipan opinberra framkvæmda, og lögum nr. 52/1987, um opinber innkaup, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1993 - Lög um breytingar á lagaákvæðum er varða samgöngumál vegna aðildar að Evrópska efnahagssvæðinu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1993 - Lög um breytingu á lögum um Evrópska efnahagssvæðið, nr. 2/1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/1993 - Lög um breytingar á lögum nr. 17/1991, um einkaleyfi, og lögum nr. 47/1968, um vörumerki, sbr. og lög nr. 31/1984[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1993 - Lög um breytingar á lögum um vinnumarkaðsmál vegna aðildar að samningi um Evrópskt efnahagssvæði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1993 - Lög um breytingu á lagaákvæðum, er varða íslenskt ríkisfang, vegna aðildar að samningi um Evrópska efnahagssvæðið[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1993 - Lög um aðgerðir gegn peningaþvætti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1993 - Lög um viðurkenningu á menntun og prófskírteinum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1993 - Lög um breytingu á lögum nr. 34/1991, um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 123/1993 - Lög um lánastofnanir aðrar en viðskiptabanka og sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1993 - Lög um breyting á ýmsum lögum sem varða réttarfar, atvinnuréttindi o.fl. vegna aðildar að samningi um Evrópska efnahagssvæðið[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 556/1993 - Reglugerð um lögmæltar ökutækjatryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 567/1993 - Auglýsing um gildistöku ákvæða er leiða af samningnum um Evrópska efnahagssvæðið vegna flugmála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 572/1993 - Auglýsing um gildistöku ákvæða er leiða af samningnum um Evrópska efnahagssvæðið vegna flutninga á sjó[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 573/1993 - Auglýsing um gildistöku ákvæða er leiða af samningnum um Evrópska efnahagssvæðið vegna skipulags á fólksflutningum með langferðabifreiðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 575/1993 - Auglýsing um gildistöku ákvæða er leiða af samningnum um Evrópska efnahagssvæðið vegna bókhaldsyfirlits yfir samgöngumannvirki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 591/1993 - Reglugerð um opinber innkaup og opinberar framkvæmdir á Evrópska efnahagssvæðinu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 593/1993 - Reglugerð um málsmeðferð og valdsvið eftirlitsstofnunar EFTA á sviði samkeppni samkvæmt samningnum um Evrópska efnahagssvæðið[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 594/1993 - Reglugerð um efnislegar samkeppnisreglur í samningnum um Evrópska efnahagssvæðið[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 597/1993 - Reglugerð um skilgreiningu, lýsingu og kynningu á tilteknum áfengum drykkjum[PDF prentútgáfa]
1993CAugl nr. 10/1993 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Ísraels[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1993 - Auglýsing um samning um fríverslun milli Færeyja og Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1993 - Auglýsing um samning um Evrópska efnahagssvæðið og bókun um breytingu á samningnum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1993 - Auglýsing um samning milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls og bókun um breytingu á samningnum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1993 - Auglýsing um samning um fastanefnd EFTA-ríkjanna og bókun um breytingu á samningnum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1993 - Auglýsing um samninga við Efnahagsbandalag Evrópu um sérstakt fyrirkomulag í landbúnaði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1993 - Auglýsing um samning um sameiginlegan norrænan vinnumarkað fyrir ákveðnar heilbrigðisstéttir og dýralækna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1993 - Auglýsing um samning um nefnd þingmanna frá þjóðþingum EFTA-ríkjanna og bókun um breytingu á samningnum[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 34/1994 - Lög um breytingu á lögum nr. 99/1993, um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1994 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1994 - Lög um sölu notaðra ökutækja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1994 - Lög um breyting á lögum nr. 83/1993, um viðurkenningu á menntun og prófskírteinum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/1994 - Lyfjalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 102/1994 - Lög um breytingu á lögum nr. 100/1992, um vog, mál og faggildingu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 117/1994 - Lög um skipulag ferðamála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1994 - Lög um atvinnuréttindi útlendinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 137/1994 - Lög um breytingu á lögum nr. 32 12. maí 1978, um hlutafélög, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/1994 - Lög um einkahlutafélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 144/1994 - Lög um ársreikninga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 159/1994 - Lög um evrópsk fjárhagsleg hagsmunafélög[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 11/1994 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 310/1992 um tollmeðferð póstsendinga, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 128/1994 - Reglugerð um mælieiningar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 129/1994 - Reglugerð um mælitæki og aðferðir við mælifræðilegt eftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 130/1994 - Reglugerð um gildistöku tiltekinna tilskipana Evrópubandalagsins um mælitæki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 131/1994 - Reglugerð um tilgreint rúmmál tiltekins forpakkaðs vökva[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 132/1994 - Reglugerð um tilgreint magn og rými sem leyfilegt er fyrir forpakkaðar vörur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1994 - Reglugerð um tilgreinda vigt eða rúmmál tiltekinnar forpakkaðrar vöru[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 134/1994 - Reglugerð um heitavatnsmæla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 135/1994 - Reglugerð um lengdarmælingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 136/1994 - Reglugerð um lóð frá 1mg-50kg í hærri nákvæmnisflokkum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 137/1994 - Reglugerð um 5-50 kg rétthyrningslaga lóð og 1-10 kg sívöl lóð í millinákvæmnisflokki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/1994 - Reglugerð um raforkumæla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 139/1994 - Reglugerð um rennslismæla fyrir kalt vatn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 140/1994 - Reglugerð um rennslismæla fyrir vökva aðra en vatn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 141/1994 - Reglugerð um viðbótarbúnað með rennslismælum fyrir vökva aðra en vatn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 142/1994 - Reglugerð um mælikerfi fyrir vökva aðra en vatn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 143/1994 - Reglugerð um ósjálfvirkan vogarbúnað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 144/1994 - Reglugerð um rafföng til notkunar á sprengihættustöðum með eða án tiltekinnar varnartilhögunar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 145/1994 - Reglugerð um gildistöku tilskipunar Evrópubandalagsins um rafmagnslækningatæki fyrir menn og dýr[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 146/1994 - Reglugerð um rafsegulssviðssamhæfi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/1994 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um löggildingu og tryggingaskyldu fasteigna- og skipasala nr. 520/1987[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 242/1994 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um gerð og búnað ökutækja, nr. 411 11. október 1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 272/1994 - Reglugerð um hlutverk fjármálastofnana við aðgerðir gegn peningaþvætti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 307/1994 - Reglugerð um útibú og umboðsskrifstofu lánastofnunar með staðfestu í ríki utan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 324/1994 - Reglur um leyfilegt hljóðaflsstig loftpressna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 325/1994 - Reglur um leyfilegt hljóðaflsstig vélknúinna rafala[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 326/1994 - Reglur um takmörkun hávaða frá vökva- og víragröfum, jarðýtum, hjóla- og beltaskóflum og traktorsgröfum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 327/1994 - Reglur um leyfilegt hljóðaflsstig garðsláttuvéla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 328/1994 - Reglur um leyfilegt hljóðaflsstig vélknúinna handverkfæra fyrir múrbrot og fleygun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 329/1994 - Reglur um aðferð við að ákvarða hávaða sem berst í lofti við notkun véla utanhúss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 330/1994 - Reglur um leyfilegt hljóðaflsstig byggingarkrana[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 331/1994 - Reglur um leyfilegt hljóðaflsstig rafsuðuvéla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 375/1994 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 594 31. desember 1993 um efnislegar samkeppnisreglur í samningnum um Evrópska efnahagssvæðið[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 377/1994 - Reglugerð um umhverfismál á Evrópska efnahagssvæðinu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 382/1994 - Reglugerð um skilyrði fyrir leyfum til að veita fjarskiptaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 393/1994 - Reglugerð um viðurkenningu notendabúnaðar á grundvelli sameiginlegra tæknilegra reglugerða á Evrópska efnahagssvæðinu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 408/1994 - Reglugerð um öryggi leikfanga og hættulegar eftirlíkingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 426/1994 - Reglugerð um ósjálfvirkan vogarbúnað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 429/1994 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 146/1994 um rafsegulsviðssamhæfi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 431/1994 - Reglugerð um viðskipti með byggingarvörur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 439/1994 - Auglýsing um gildistöku ákvæða er leiða af samningnum um Evrópska efnahagssvæðið vegna flugmála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 473/1994 - Reglugerð um miðlun vátrygginga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 496/1994 - Reglur um vélar og búnað á byggingarsvæðum (sameiginleg ákvæði)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 497/1994 - Reglur um notkun persónuhlífa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 498/1994 - Reglur um skjávinnu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 499/1994 - Reglur um öryggi og hollustu þegar byrðar eru handleiknar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 500/1994 - Reglur um hávaðavarnir á vinnustöðum og heyrnareftirlit starfsmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 501/1994 - Reglur um gerð persónuhlífa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 502/1994 - Reglur um vottun og merkingu á stálvírum, keðjum og krókum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 503/1994 - Reglur um lyfti- og flutningabúnað (sameiginleg ákvæði)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 504/1994 - Reglur um fólkslyftur og fólks- og vörulyftur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 506/1994 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 591/1993, um opinber innkaup og opinberar framkvæmdir á Evrópska efnahagssvæðinu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 524/1994 - Reglugerð um hávaða sem berst í lofti frá heimilistækjum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 562/1994 - Reglur um lyftara og dráttartæki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 589/1994 - Reglugerð um viðurkenningu notendabúnaðar á grundvelli sameiginlegra tæknilegra reglugerða á Evrópska efnahagssvæðinu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 655/1994 - Reglugerð um framkvæmd almannatryggingalaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 690/1994 - Reglugerð um snyrtivörur[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 2/1995 - Lög um hlutafélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1995 - Lög um breytingu á lögum nr. 7/1936, um samningsgerð, umboð og ógilda löggerninga, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1995 - Lög um breytingu á lögum um atvinnuréttindi vélfræðinga, vélstjóra og vélavarða á íslenskum skipum, nr. 113/1984[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1995 - Lög um breytingu á lögum nr. 47/1993, um frjálsan atvinnu- og búseturétt launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 134/1995 - Lög um öryggi vöru og opinbera markaðsgæslu[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 35/1995 - Reglugerð um stöðlun á sviði upplýsingatækni og fjarskipta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 111/1995 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir Seðlabanka Íslands, nr. 470 14. nóvember 1986[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 136/1995 - Reglugerð um aksturs- og hvíldartíma ökumanna o.fl. í innanlandsflutningum og við flutning innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 270/1995 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 144/1994 um rafföng til notkunar á sprengihættustöðum með eða án tiltekinnar varnartilhögunar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 274/1995 - Reglugerð um fólksflutninga með hópferðabifreiðum innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 276/1995 - Reglugerð um vöruflutninga á vegum innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 279/1995 - Auglýsing um gildistöku ákvæða er leiða af samningnum um Evrópska efnahagssvæðið vegna samsettra flutninga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 336/1995 - Reglugerð um gagnkvæma viðurkenningu á flugstarfaskírteinum sem gefin eru út á Evrópska efnahagssvæðinu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 337/1995 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um viðurkenningu notendabúnaðar á grundvelli sameiginlegra tæknilegra reglugerða á Evrópska efnahagssvæðinu nr. 589/1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 372/1995 - Auglýsing um toll af vörum sem unnar eru úr landbúnaðarhráefnum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 375/1995 - Reglugerð um endurgreiðslu vegna kaupa á ökumælum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 426/1995 - Reglugerð um sykur og sykurvörur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 465/1995 - Reglugerð um skráningu og útgáfu markaðsleyfa sérlyfja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 522/1995 - Reglur um merkingar efnis í skófatnaði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 534/1995 - Reglugerð um gildistöku tiltekinna tilskipana Evrópubandalagsins um tilhögun upplýsingaskipta vegna setningar tæknilegra staðla og reglugerða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 572/1995 - Reglugerð um prófun á ökuritum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 580/1995 - Reglur um vélar og tæknilegan búnað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 582/1995 - Reglugerð um skráningu og útgáfu markaðsleyfa samhliða lyfja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 621/1995 - Reglur um vinnu með krabbameinsvaldandi efni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 625/1995 - Reglugerð um rétt lögmanna frá öðru EES-ríki til að veita tímabundna þjónustu á Íslandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 646/1995 - Reglugerð um jöfnun eigna á móti vátryggingaskuld vátryggingafélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 674/1995 - Reglugerð um dvöl útlendinga, sem falla undir samninginn um Evrópska efnahagssvæðið, hér á landi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 684/1995 - Reglugerð um meðferð og vinnslu sjávarafurða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 697/1995 - Reglugerð um rétt tiltekinna EES-ríkisborgara og EES-félaga til að öðlast eignarrétt eða afnotarétt yfir fasteignum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 698/1995 - Reglur um vinnu með blý og blýsölt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 699/1995 - Reglur um vinnu með vínýlklóríðeinliðu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 707/1995 - Reglur um öryggis- og heilbrigðismerki á vinnustöðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 709/1995 - Reglugerð fyrir Samvinnulífeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
1995CAugl nr. 32/1995 - Auglýsing um samning um loðnustofninn á hafsvæðinu milli Íslands, Jan Mayen og Grænlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1995 - Auglýsing um samning um breytingu á tilteknum samningum EFTA-ríkjanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1995 - Auglýsing um samning um bráðabirgðafyrirkomulag fyrir tímabilið eftir að tiltekin EFTA-ríki hafa gerst aðilar að Evrópusambandinu[PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 8/1996 - Lög um löggildingu nokkurra starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1996 - Lög um verðbréfaviðskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1996 - Lög um breytingu á lögum um einkaleyfi, nr. 17/1991, með síðari breytingum, lögum um vörumerki, nr. 47/1968, með síðari breytingum, og lögum um hönnunarvernd, nr. 48/1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1996 - Lög um breytingu á lögum nr. 43/1993, um viðskiptabanka og sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1996 - Lög um breyting á lögum um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri, nr. 34 25. mars 1991, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1996 - Lög um breytingar á þjóðminjalögum, nr. 88 29. maí 1989, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1996 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd Norðurlandasamning um félagslega aðstoð og félagslega þjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1996 - Lög um réttindi og skyldur kennara og skólastjórnenda grunnskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 113/1996 - Lög um viðskiptabanka og sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/1996 - Lög um breyting á umferðarlögum, nr. 50 30. mars 1987, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 143/1996 - Lög um fjarskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 145/1996 - Lög um breytingu á höfundalögum, nr. 73 29. maí 1972, sbr. lög nr. 78 30. maí 1984 og lög nr. 57 2. júní 1992[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 146/1996 - Lög um öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 8/1996 - Reglugerð um ökurita sem notaðir eru sem þungaskattsmælar í ökutækjum sem skylt er að vera búin ökuritum samkvæmt reglugerð nr. 136/1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1996 - Reglugerð um búnað og verndarkerfi til notkunar á sprengihættustöðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/1996 - Reglur um úðabrúsa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/1996 - Reglur um einföld þrýstihylki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/1996 - Reglur um tæki sem brenna gasi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/1996 - Reglugerð um atvinnuskírteini skipstjórnar- og vélstjórnarmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 144/1996 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóðinn Framsýn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 237/1996 - Reglugerð um eftirlit með samræmi reglna um öryggi framleiðsluvara sem fluttar eru inn frá ríkjum utan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 302/1996 - Reglugerð um innkaup ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 321/1996 - Reglugerð um frjálsa þátttöku iðnfyrirtækja í umhverfismálakerfi ESB[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 348/1996 - Reglur um mat á áhættugrunni við útreikning á eiginfjárhlutfalli lánastofnana og fyrirtækja í verðbréfaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 377/1996 - Reglur um þrýstihylki (sameiginleg ákvæði)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 378/1996 - Reglugerð fyrir Sameinaða lífeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 379/1996 - Reglur um asbest[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 380/1996 - Reglur um saumlaus gashylki úr stáli[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 382/1996 - Reglur um samsoðin gashylki úr hreinu stáli[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 383/1996 - Reglur um saumlaus gashylki úr hreinu áli og álblöndu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 394/1996 - Reglugerð um breyting á mengunarvarnareglugerð nr. 48/1994, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 410/1996 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 310/1992, um tollmeðferð póstsendinga, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 447/1996 - Reglugerð um notkun og bann við notkun kadmíums og efnasambanda þess[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 448/1996 - Reglugerð um notkun og bann við notkun tiltekinna efna við meðhöndlun á textílvörum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 449/1996 - Reglugerð um bann við notkun tiltekinna eiturefna og hættulegra efna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 497/1996 - Reglugerð um sprengiefni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 504/1996 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóðinn Framsýn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 521/1996 - Reglugerð um Lífeyrissjóð Norðurlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 541/1996 - Reglugerð um vínmál og löggildingu þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 547/1996 - Reglur um aðbúnað, hollustuhætti og öryggisráðstafanir á byggingarvinnustöðum og við aðra tímabundna mannvirkjagerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 552/1996 - Reglur um öryggisráðstafanir við jarðefnanám[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 553/1996 - Reglur um öryggisráðstafanir við jarðefnanám með borunum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 554/1996 - Reglur um verndun starfsmanna gegn hættu á heilsutjóni af völdum líffræðilegra skaðvalda á vinnustöðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 608/1996 - Reglugerð um aðgang að leigulínum á almenna fjarskiptanetinu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 609/1996 - Reglugerð um meðferð umbúða og umbúðaúrgangs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 612/1996 - Reglugerð um ársreikninga og samstæðureikninga líftryggingafélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 613/1996 - Reglugerð um ársreikninga og samstæðureikninga vátryggingafélaga annarra en líftryggingafélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 628/1996 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 690/1994 um snyrtivörur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 681/1996 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um ökukennslu, próf ökumanna o.fl., nr. 787 13. desember 1983[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 699/1996 - Reglugerð um innflutning og heildsöludreifingu lyfja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 700/1996 - Reglugerð um framleiðslu lyfja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 701/1996 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð verkafólks í Grindavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 706/1996 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóðinn Lífiðn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 711/1996 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Vesturlands[PDF prentútgáfa]
1996CAugl nr. 29/1996 - Auglýsing um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á EES-samningnum á árunum 1994 og 1995[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 23/1997 - Lög um gerð samninga um hlutdeild í afnotarétti orlofshúsnæðis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1997 - Lög um breyting á lögum um vátryggingastarfsemi, nr. 60/1994, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/1997 - Lög um breyting á lögum nr. 21/1992, um Lánasjóð íslenskra námsmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/1997 - Lög um breytingu á lögum nr. 93 20. nóvember 1992, um meðferð sjávarafurða og eftirlit með framleiðslu þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/1997 - Lög um breytingu á lögum nr. 138/1994, um einkahlutafélög, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 117/1997 - Lög um breytingu á lögum nr. 2/1995, um hlutafélög, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 129/1997 - Lög um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 131/1997 - Lög um rafræna eignarskráningu verðbréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 132/1997 - Lög um breytingu á lögum nr. 17/1991, um einkaleyfi, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 143/1997 - Lög um breyting á lögum um aukatekjur ríkissjóðs, nr. 88 31. desember 1991, sbr. lög nr. 1/1992, lög nr. 50/1994 og lög nr. 140/1995[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 21/1997 - Reglugerð um Tryggingarsjóð viðskiptabanka og tilhögun á greiðslum úr tryggingasjóðum innlánsstofnana[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1997 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð verkalýðsfélaga á Norðurlandi vestra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1997 - Reglugerð um skráningu ökutækja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1997 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um gerð og búnað ökutækja, nr. 411 11. nóvember 1993, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/1997 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Vesfirðinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 142/1997 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Suðurnesja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 168/1997 - Reglugerð um skemmtibáta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 196/1997 - Samþykktir fyrir Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 217/1997 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð verkalýðsfélaga á Suðurlandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 260/1997 - Auglýsing um almenna undanþágu frá búsetuskilyrðum hlutafélagalöggjafarinnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 265/1997 - Reglugerð um skotvopn og skotfæri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 330/1997 - Reglugerð um afmarkaða notkun erfðabreyttra lífvera[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 351/1997 - Reglugerð um miðlun vátrygginga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 367/1997 - Reglugerð um viðurkenningu á starfi og starfsþjálfun í iðnaði í öðru EES-ríki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 431/1997 - Reglugerð um notkun tækja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 432/1997 - Reglugerð um ráðstafanir til þess að auka öryggi og heilbrigði á vinnustöðum fyrir starfsmenn sem eru þungaðir, hafa nýlega alið börn eða hafa börn á brjósti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 450/1997 - Reglugerð um starfshætti faggiltra óháðra skoðunarstofa í sjávarútvegi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 454/1997 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð KEA[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 460/1997 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 504/1996 fyrir Lífeyrissjóðinn Framsýn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 464/1997 - Reglugerð Lífeyrissjóðs verslunarmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 493/1997 - Reglugerð um sleppingu eða dreifingu og markaðssetningu erfðabreyttra lífvera[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 494/1997 - Reglugerð um eignir sem telja má til gjaldþols vátryggingafélaga og útreikning lágmarksgjaldþols[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 501/1997 - Reglugerð um ökuskírteini[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 503/1997 - Auglýsing um gildistöku tilskipunar Evrópusambandsins nr. 91/533/EBE frá 14. október 1991 um skyldu vinnuveitanda að skýra launþegum frá samningsskilmálum eða ráðningarfyrirkomulagi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 555/1997 - Reglugerð um samstarf við önnur ríki Evrópska efnahagssvæðisins um eftirlit með gjaldþoli útibúa vátryggingafélags með aðalstöðvar utan þess[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 571/1997 - Reglugerð um rafhlöður og rafgeyma með tilteknum hættulegum efnum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 596/1997 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Columbia Ventures Corporation og Norðuráls hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 614/1997 - Reglur um ársreikninga lífeyrissjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 652/1997 - Reglugerð fyrir Eftirlaunasjóð starfsmanna Hafnarfjarðarkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 680/1997 - Reglur um skipulag, úthlutun og notkun númera, númeraraða og vistfanga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 684/1997 - Reglugerð um markaðsleyfi náttúrulyfja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 726/1997 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 588/1993 um merkingu, auglýsingu og kynningu matvæla, sbr. breytingu nr. 142/1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 735/1997 - Reglugerð um ungbarnablöndur og stoðblöndur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 769/1997 - Reglugerð um Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 770/1997 - Reglur um Framtakssjóð Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins[PDF prentútgáfa]
1997CAugl nr. 36/1997 - Auglýsing um breytingu á Norðurlandasamningi til að komast hjá tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og eignir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1997 - Auglýsing um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á EES-samningnum á árinu 1996[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 28/1998 - Lög um verslunaratvinnu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1998 - Lög um starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1998 - Lög um breytingu á lögum nr. 13/1996, um verðbréfaviðskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1998 - Lög um meðferð, vinnslu og dreifingu sjávarafurða[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um sjávarafurðir
Augl nr. 60/1998 - Lög um loftferðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1998 - Lög um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1998 - Lög um breytingu á lögum um skipulag ferðamála, nr. 117/1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1998 - Lög um lögmenn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1998 - Lög um breyting á lögum nr. 63/1970, um skipan opinberra framkvæmda, og lögum nr. 52/1987, um opinber innkaup, með síðari breytingu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1998 - Lög um lögverndun á starfsheiti og starfsréttindum grunnskólakennara, framhaldsskólakennara og skólastjóra[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 53/1998 - Reglugerð um flutning á hættulegum farmi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1998 - Reglugerð um ráðgjafanefnd um erfðabreyttar lífverur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1998 - Reglur um breytingu á reglum nr. 401/1989 um mengunarmörk og aðgerðir til að draga úr mengun á vinnustöðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 84/1998 - Reglugerð um starfsábyrgðartryggingu bifreiðasala[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/1998 - Reglugerð um réttaraðstoðarvátryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/1998 - Reglugerð um málflutningsréttindi erlendra lögmanna o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/1998 - Reglur um takmörkun hávaða frá vökva- og víragröfum, jarðýtum, hjóla- og beltaskóflum og traktorsgröfum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/1998 - Reglugerð um gildistöku tiltekinna gerða Evrópubandalagsins um mat og eftirlit með áhættu af skráðum efnum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 162/1998 - Reglugerð um hollustuhætti við meðferð, vinnslu og dreifingu sjávarafurða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 176/1998 - Reglugerð um notkun og bann við notkun tiltekinna efna í málningu og viðarvörn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 192/1998 - Reglugerð um flutning á hættulegum farmi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 212/1998 - Reglugerð um innflutning einstaklinga á lyfjum til eigin nota[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 274/1998 - Reglugerð um Byggðastofnun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 280/1998 - Reglugerð um sektir og önnur viðurlög vegna brota á umferðarlögum og reglum settum samkvæmt þeim[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 302/1998 - Reglugerð um kjöt og kjötvörur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 309/1998 - Reglur um samsetningu, framleiðslueiginleika og merkingu á kristallsgleri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 323/1998 - Reglugerð um innflutning, notkun og förgun PCB, PCT og umhverfisskaðlegra staðgengilsefna þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 388/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóðinn Framsýn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 389/1998 - Samþykktir fyrir Samvinnulifeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 390/1998 - Samþykktir Lífeyrissjóðsins Lífiðnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 394/1998 - Samþykktir fyrir Sameinaða lífeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 397/1998 - Samþykktir Eftirlaunasjóðs FÍA[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 398/1998 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 711/1996, fyrir Lífeyrissjóð Vesturlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 410/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð verkalýðsfélaga á Suðurlandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 417/1998 - Samþykktir fyrir Lífeyrissjóð Vestfirðinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 543/1998 - Auglýsing um gildistöku ákvæða er leiða af samningnum um Evrópska efnahagssvæðið vegna flutninga á skipgengum vatnaleiðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 587/1998 - Samþykktir fyrir Lífeyrissjóð Suðurnesja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 599/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Austurlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 679/1998 - Reglugerð um ráðstafanir til þess að auka öryggi og heilbrigði á vinnustöðum fyrir starfsmenn sem eru þungaðir, hafa nýlega alið barn eða hafa barn á brjósti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 695/1998 - Reglugerð um lögverndun á starfsheiti grunnskólakennara[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 705/1998 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 531/1993 um efni og hluti úr plasti sem ætlað er að snerta matvæli, sbr. breytingu nr. 576/1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 719/1998 - Reglur um heiti og merkingu textílvara[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 750/1998 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 518/1993 um aðskotaefni í matvælum, með síðari breytingum nr. 563/1995 og 574/1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 776/1998 - Reglugerð um snyrtivörur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 784/1998 - Reglugerð um eftirlit með innflutningi sjávarafurða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 787/1998 - Reglugerð um skotvopn, skotfæri o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 800/1998 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um viðurkenningu notendabúnaðar á grundvelli sameiginlegra tæknilegra reglugerða á Evrópska efnahagssvæðinu nr. 589/1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 815/1998 - Reglugerð um tilkynningaskyldu varðandi ný efni[PDF prentútgáfa]
1998CAugl nr. 40/1998 - Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Eistlands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1998 - Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Slóveníu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1998 - Auglýsing um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á EES-samningnum á árinu 1997[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1999AAugl nr. 17/1999 - Lög um breytingu á lögum nr. 10/1993, um verðbréfasjóði, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1999 - Lög um alþjóðleg viðskiptafélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1999 - Lög um breytingu á lögum nr. 80/1993, um aðgerðir gegn peningaþvætti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1999 - Lög um evrópsk samstarfsráð í fyrirtækjum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1999 - Lög um öryggi fyrirmæla í greiðslukerfum[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um öryggi fyrirmæla í greiðslukerfum og verðbréfauppgjörskerfum
Augl nr. 98/1999 - Lög um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 107/1999 - Lög um fjarskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 110/1999 - Lög um Póst- og fjarskiptastofnun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 128/1999 - Lög um breyting á lögum um gjaldeyrismál, nr. 87/1992[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 6/1999 - Reglur um skipulag, úthlutun og notkun númera, númeraraða og vistfanga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1999 - Auglýsing um ríki utan Evrópska efnahagssvæðisins sem innflutningur á fiskmjöli er heimill frá[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1999 - Auglýsing um bann við innflutningi á óslægðum Atlantshafslaxi frá Noregi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1999 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 784, 22. desember 1998, um eftirlit með innflutningi sjávarafurða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1999 - Auglýsing um breytingu á auglýsingu nr. 745/1998, um skrá yfir ríki, svæði og starfstöðvar, sem innflutningur sjávarafurða og annarra afurða sem falla undir reglugerð um meðferð, vinnslu og dreifingu sjávarafurða, er heimill frá[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1999 - Reglugerð um merkingar og upplýsingaskyldu varðandi orkunotkun sambyggðra þvottavéla og þurrkara til heimilisnota[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 103/1999 - Auglýsing um breytingu á auglýsingu nr. 32/1999 um ríki, svæði og starfstöðvar utan Evrópska efnahagssvæðisins, sem innflutningur á lifandi samlokum, skrápdýrum, möttuldýrum og sæsniglum er heimill frá[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 131/1999 - Reglugerð um göngudeildir vegna tilkynningaskyldra smitsjúkdóma og um undanþágu frá greiðsluhlutdeild sjúklinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 150/1999 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 236/1990, um flokkun, merkingu og meðferð eiturefna, hættulegra efna og vörutegunda sem innihalda slík efni, ásamt síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 165/1999 - Auglýsing um breytingu á auglýsingu nr. 32/1999, með síðari breytingum, um ríki, svæði og starfstöðvar utan Evrópska efnahagssvæðisins, sem innflutningur á lifandi samlokum, skrápdýrum, möttuldýrum og sæsniglum er heimill frá[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 233/1999 - Reglugerð um hollustuhætti við meðferð, vinnslu og dreifingu sjávarafla og fiskafurða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 249/1999 - Reglugerð um viðurkenningu á menntun og prófskírteinum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 252/1999 - Reglugerð um varnir við losun rokgjarnra lífrænna efnasambanda (VOC), við geymslu á bensíni og dreifingu þess frá birgðastöðvum til bensínstöðva[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 260/1999 - Reglugerð um veiðar, meðferð, vinnslu og dreifingu lifandi samloka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 266/1999 - Auglýsing um (3.) breytingu á auglýsingu nr. 32/1999 um ríki, svæði og starfstöðvar utan Evrópska efnahagssvæðisins, sem innflutningur á lifandi samlokum, skrápdýrum, möttuldýrum og sæsniglum er heimill frá[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 327/1999 - Reglugerð um löggildingu ökukennara og starfsleyfi ökuskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 426/1999 - Reglugerð um vinnu barna og unglinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 433/1999 - Reglugerð um upplýsingaskyldu útgefenda, kauphallaraðila og eigenda verðbréfa sem skráð eru í kauphöll[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 434/1999 - Reglugerð um opinbera skráningu verðbréfa í kauphöll[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 463/1999 - Reglugerð um framkvæmd almannatrygginga og skráningu í tryggingaskrá[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 466/1999 - Auglýsing um (4.) breytingu á auglýsingu nr. 32/1999 um ríki, svæði og starfstöðvar utan Evrópska efnahagssvæðisins, sem innflutningur á lifandi samlokum, skrápdýrum, möttuldýrum og sæsniglum er heimill frá[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 490/1999 - Reglugerð um takmarkanir á hávaða frá þotum sem fljúga undir hljóðhraða í almenningsflugi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 548/1999 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 236/1990, um flokkun, merkingu og meðferð eiturefna, hættulegra efna og vörutegunda sem innihalda slík efni, ásamt síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 552/1999 - Reglugerð um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 602/1999 - Reglur um öryggisleiðbeiningar vegna efnanotkunar á vinnustöðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 635/1999 - Reglugerð um persónuhlífar til einkanota[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 682/1999 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um meðferð umbúða og umbúðaúrgangs nr. 609/1996[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 684/1999 - Reglugerð um sprengiefni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 754/1999 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 236/1990, um flokkun, merkingu og meðferð eiturefna, hættulegra efna og vörutegunda, sem innihalda slík efni, ásamt síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 788/1999 - Reglugerð um varnir gegn loftmengun af völdum hreyfanlegra uppsprettna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 849/1999 - Reglugerð um eftirlit með innflutningi sjávarafurða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 853/1999 - Reglugerð um miðlun vátrygginga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 946/1999 - Reglugerð um rafhlöður og rafgeyma með tilteknum hættulegum efnum[PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 11/2000 - Lög um breytingu á lagaákvæðum um fjármálaeftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/2000 - Lög um lagaskil á sviði samningaréttar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/2000 - Lög um húsgöngu- og fjarsölusamninga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/2000 - Útvarpslög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/2000 - Lög um skipti á upplýsingum um tæknilegar reglur um vörur og fjarþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/2000 - Lög um yrkisrétt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/2000 - Lög um breyting á höfundalögum, nr. 73/1972, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/2000 - Lög um bílaleigur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/2000 - Lög um brunavarnir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/2000 - Lög um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/2000 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/2000 - Lög um mat á umhverfisáhrifum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/2000 - Lög um breytingu á lyfjalögum, nr. 93/1994, með síðari breytingum, og lögum um almannatryggingar, nr. 117/1993, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 163/2000 - Lög um breytingu á lögum nr. 13/1996, um verðbréfaviðskipti, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 177/2000 - Lög um breytingar á lögum um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, nr. 43/1999[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 53/2000 - Reglugerð um fjarskiptabúnað og fjarskipti íslenskra skipa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/2000 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 588/1993 um merkingu, auglýsingu og kynningu matvæla sbr. breytingar nr. 142/1995 og nr. 726/1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/2000 - Reglur um ársreikninga lífeyrissjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/2000 - Reglugerð um yfirfærslur á milli viðskiptareikninga á milli landa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 120/2000 - Reglugerð um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 184/2000 - Reglur um mælieiningarverð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 347/2000 - Reglugerð fyrir Byggðastofnun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 462/2000 - Reglugerð um markaðsleyfi fyrir sérlyf, merkingar þeirra og fylgiseðla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 508/2000 - Reglugerð um ábyrgðartryggingu verðbréfamiðlana[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 570/2000 - Reglugerð um fólkslyftur og fólks- og vörulyftur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 571/2000 - Reglur um þrýstibúnað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 584/2000 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 593/1993 um málsmeðferð og valdsvið eftirlitsstofnunar EFTA á sviði samkeppni samkvæmt samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 585/2000 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 593/1993 um málsmeðferð og valdsvið eftirlitsstofnunar EFTA á sviði samkeppni samkvæmt samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 587/2000 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 588/2000 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 612/2000 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 138 28. febrúar 1994 um raforkumæla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 615/2000 - Reglugerð um heitavatnsmæla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 616/2000 - Reglugerð um ósjálfvirkar vogir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 708/2000 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um skemmtibáta nr. 168/1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 715/2000 - Auglýsing um lista yfir viðurkennd ríki utan Evrópska efnahagssvæðisins sem heimilt er að flytja inn sjávarafurðir frá[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 719/2000 - Reglugerð um undanþágu aðflutningsgjalda af aðföngum til ýmissar atvinnustarfsemi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 811/2000 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (III)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 832/2000 - Reglur um skipulag, úthlutun og notkun númera, númeraraða og vistfanga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 837/2000 - Reglugerð um aðskotaefni í matvælum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 911/2000 - Reglugerð um skilgreiningu á því hvað telst vera evrópskt sjónvarpsefni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 921/2000 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 236/1990, um flokkun, merkingu og meðferð eiturefna, hættulegra efna og vörutegunda sem innihalda slík efni, ásamt síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 931/2000 - Reglugerð um ráðstafanir til þess að auka öryggi og heilbrigði á vinnustöðum fyrir konur sem eru þungaðar, hafa nýlega alið barn eða hafa barn á brjósti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 967/2000 - Reglugerð um innflutning, sölu og dreifingu smáskammtalyfja og merkingar þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 984/2000 - Reglugerð um flutning á hættulegum farmi[PDF prentútgáfa]
2000CAugl nr. 8/2000 - Auglýsing um samning um gagnkvæma viðurkenningu á samræmismati, vottorðum og merkingum milli Nýja-Sjálands og Íslands, Liechtenstein og Noregs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/2000 - Auglýsing um samning við Noreg um ívilnandi tollkvóta fyrir tilteknar vörur sem falla undir svið landbúnaðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/2000 - Auglýsing um samning sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gera með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/2000 - Auglýsing um samning um gagnkvæma viðurkenningu á samræmismati, vottorðum og merkingum milli Ástralíu og Íslands, Liechtenstein og Noregs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/2000 - Auglýsing um breytingar á bókunum við samning EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/2000 - Auglýsing um breytingu á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Ungverjalands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/2000 - Auglýsing um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á EES-samningnum á árinu 1999[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 16/2001 - Lög um lækningatæki[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/2001 - Lög um rafrænar undirskriftir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/2001 - Lög um réttarstöðu starfsmanna sem starfa tímabundið á Íslandi á vegum erlendra fyrirtækja[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/2001 - Lög um breytingu á lögum um birtingu laga og stjórnvaldaerinda, nr. 64 16. desember 1943, o.fl.[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/2001 - Lög um breytingu á lagaákvæðum um eftirlit með eigendum virkra eignarhluta í fjármálafyrirtækjum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/2001 - Lög um fólksflutninga, vöruflutninga og efnisflutninga á landi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/2001 - Lög um áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/2001 - Lög um breyting á tollalögum, nr. 55/1987, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/2001 - Lög um breytingu á lögum nr. 93/1997, um Suðurlandsskóga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/2001 - Lög um breyting á lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, nr. 77 23. maí 2000[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/2001 - Lög um opinber innkaup[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 105/2001 - Lög um flutning menningarverðmæta úr landi og um skil menningarverðmæta til annarra landa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/2001 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, lögum nr. 83/1989, um Þjóðarbókhlöðu og endurbætur menningarbygginga, lögum nr. 113/1990, um tryggingagjald, lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda, lögum nr. 144/1994, um ársreikninga, og lögum nr. 145/1994, um bókhald, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 140/2001 - Lög um breytingu á lögum um náttúruvernd, nr. 44/1999[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 141/2001 - Lög um lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 150/2001 - Lög um breytingar á lögum nr. 162/1994, um lífræna landbúnaðarframleiðslu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 69/2001 - Auglýsing um lista yfir viðurkennd ríki utan Evrópska efnahagssvæðisins sem heimilt er að flytja inn sjávarafurðir, afurðir vatna og eldisfiska frá[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/2001 - Reglugerð um framleiðslu og dreifingu á fiskimjöli og lýsi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 111/2001 - Reglugerð um gerð lyfseðla og ávísun lyfja[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 131/2001 - Reglugerð um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 143/2001 - Auglýsing um breytingu á auglýsingu nr. 69, 25. janúar 2001, um lista yfir viðurkennd ríki utan Evrópska efnahagssvæðisins sem heimilt er að flytja inn sjávarafurðir, afurðir vatna og eldisfiska frá[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 181/2001 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (I)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 234/2001 - Auglýsing um viðurkenningu erlendra kennivottorða og undanþágu frá skyldu til að hafa vegabréfsáritun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 282/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 593/1993 um málsmeðferð og valdsvið eftirlitsstofnunar EFTA á sviði samkeppni samkvæmt samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 283/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um efnislegar samkeppnisreglur í samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, nr. 594/1993, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 284/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um efnislegar samkeppnisreglur í samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, nr. 594/1993, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 312/2001 - Auglýsing um umferð í Hafnarfirði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 313/2001 - Auglýsing um breytingu á auglýsingu nr. 69, 25 janúar 2001, um lista yfir viðurkennd ríki utan Evrópska efnahagssvæðisins sem heimilt er að flytja inn sjávarafurðir, afurðir vatna og eldisfiska frá[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 341/2001 - Reglugerð um geislun matvæla með jónandi geislun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 380/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 236/1990, um flokkun, merkingu og meðferð eiturefna, hættulegra efna og vörutegunda sem innihalda slík efni, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 464/2001 - Reglugerð um takmörkun á nikkeli í tilteknum vörum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 477/2001 - Reglugerð um útboð verðbréfa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 495/2001 - Reglugerð um viðurkenningu á starfi og starfsþjálfun í iðnaði í öðru EES-ríki[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 513/2001 - Reglugerð um viðmiðunarfjárhæðir vegna opinberra innkaupa á Evrópska efnahagssvæðinu og samkvæmt samningi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) um opinber innkaup[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 575/2001 - Reglugerð um sektir og önnur viðurlög vegna brota á umferðarlögum og reglum settum samkvæmt þeim[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 652/2001 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (II)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 654/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um efnislegar samkeppnisreglur í samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, nr. 594/1993, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 655/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um efnislegar samkeppnisreglur í samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, nr. 594/1993, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 666/2001 - Reglugerð um öryggi farþegaskipa í innanlandssiglingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 682/2001 - Auglýsing um breytingu á auglýsingu nr. 69, 25. janúar 2001, um lista yfir viðurkennd ríki utan Evrópska efnahagssvæðisins sem heimilt er að flytja inn sjávarafurðir, afurðir vatna og eldisfiska frá[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 696/2001 - Reglur um mengandi lofttegundir og agnir frá brunahreyflum færanlegra véla sem ekki eru notaðar á vegum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 709/2001 - Auglýsing um breytingu á auglýsingu nr. 69, 25. janúar 2001, um lista yfir viðurkennd ríki utan Evrópska efnahagssvæðisins sem heimilt er að flytja inn sjávarafurðir, afurðir vatna og eldisfiska frá[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 754/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um ökuskírteini, nr. 501 11. ágúst 1997[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 761/2001 - Reglur um vélar og tæknilegan búnað[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 762/2001 - Reglur um færanlegan þrýstibúnað[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 764/2001 - Reglur um verndun starfsmanna gegn hættu á heilsutjóni af völdum líffræðilegra skaðvalda á vinnustöðum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 765/2001 - Reglur um verndun starfsmanna gegn hættu á heilsutjóni af völdum efnafræðilegra skaðvalda á vinnustöðum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 766/2001 - Reglugerð um fyrstu (1.) breytingu á reglugerð nr. 462/2000, um markaðsleyfi sérlyfja, merkingar þeirra og fylgiseðla[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 780/2001 - Reglugerð um flutningaflug[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 847/2001 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (IV)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 882/2001 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (réttindi úr lífeyrissjóðum) (IV)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 930/2001 - Reglur um tilkynningu samruna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 954/2001 - Reglugerð um útreikning á aðlöguðu gjaldþoli vátryggingafélaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 967/2001 - Auglýsing um toll af vörum sem unnar eru úr landbúnaðarhráefnum og upprunnar eru á Evrópska efnahagssvæðinu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001CAugl nr. 1/2001 - Auglýsing um samning um gagnkvæma viðurkenningu samræmismats milli Kanada og Íslands, Liechtenstein og Noregs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/2001 - Auglýsing um samning milli Íslands og Evrópsku lögregluskrifstofunnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/2001 - Auglýsing um breytingu á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Tyrklands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/2001 - Auglýsing um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á EES-samningnum á árinu 2000[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/2001 - Auglýsing um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á EES-samningnum sem teknar voru með stjórnskipulegum fyrirvara samkvæmt 103. gr. samningsins á árinu 1999[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 19/2002 - Lög um póstþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/2002 - Lög um rafræn viðskipti og aðra rafræna þjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/2002 - Lög um rafeyrisfyrirtæki[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/2002 - Lög um breyting á samkeppnislögum, nr. 8/1993, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/2002 - Lög um réttarstöðu starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/2002 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna nýs stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/2002 - Lög um vörur unnar úr eðalmálmum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/2002 - Lög um útlendinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/2002 - Lög um atvinnuréttindi útlendinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 143/2002 - Lög um breyting á lögum um Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins, nr. 61/1997, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/2002 - Lög um fjármálafyrirtæki[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 5/2002 - Auglýsing um toll af vörum sem unnar eru úr landbúnaðarhráefnum og upprunnar eru á Evrópska efnahagssvæðinu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/2002 - Reglugerð um hámark lána og ábyrgða lánastofnana og fyrirtækja í verðbréfaþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/2002 - Reglur um almenna heimild til að reka fjarskiptanet eða fjarskiptaþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/2002 - Reglur um verndun starfsmanna gegn hættu á heilsutjóni af völdum efna sem geta valdið krabbameini eða stökkbreytingu á vinnustöðum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 119/2002 - Reglugerð um tollfríðindi við innflutning vara sem upprunnar eru í fátækustu þróunarríkjum heims[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 197/2002 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 236/1990, um flokkun, merkingu og meðferð eiturefna, hættulegra efna og vörutegunda sem innihalda slík efni, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 212/2002 - Auglýsing um takmörkun á innflutningi tiltekinna matvæla frá ríkjum utan evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 219/2002 - Reglugerð um orkunýtni straumfesta til flúrlýsingar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 263/2002 - Reglugerð um aðgang að flugafgreiðslu á íslenskum flugvöllum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 275/2002 - Reglugerð um afmarkaða notkun erfðabreyttra örvera[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 276/2002 - Reglugerð um afmarkaða notkun erfðabreyttra lífvera, annarra en örvera[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 311/2002 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um efnislegar samkeppnisreglur í samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, nr. 594/1993, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 312/2002 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um efnislegar samkeppnisreglur í samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, nr. 594/1993, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 322/2002 - Reglugerð um útstreymisbókhald[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 391/2002 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 849, 14. desember 1999, um eftirlit með innflutningi sjávarafurða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 402/2002 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (III)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 416/2002 - Reglugerð um varnir gegn því að dýrasjúkdómar og sýktar afurðir berist til landsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 465/2002 - Auglýsing um breytingu á auglýsingu nr. 192/2002 um öryggisráðstafanir vegna innflutnings á sjávarafurðum frá Kína[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 507/2002 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (V)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 523/2002 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um almannatryggingar (réttindi úr lífeyrissjóðum) (V)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 526/2002 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (V) (atvinnuleysistryggingar og greiðslur í fæðingarorlofi)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 572/2002 - Auglýsing um lista yfir viðurkennd ríki utan Evrópska efnahagssvæðisins sem heimilt er að flytja inn sjávarafurðir, afurðir vatna- og eldisfiska frá[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 579/2002 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 236/1990, um flokkun, merkingu og meðferð eiturefna, hættulegra efna og vörutegunda sem innihalda slík efni, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 668/2002 - Reglugerð um togbrautarbúnað til fólksflutninga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 678/2002 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 702/2002 - Reglugerð um rétt útlendinga, sem falla undir samninginn um Evrópska efnahagssvæðið eða stofnsamning Fríverslunarsamtaka Evrópu, til að öðlast eignarrétt eða afnotarétt yfir fasteignum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 706/2002 - Auglýsing um öryggisráðstafanir vegna innflutnings á sjávarafurðum frá Kína[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 728/2002 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um dvöl útlendinga, sem falla undir samninginn um Evrópska efnahagssvæðið, hér á landi, nr. 674 20. desember 1995[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 746/2002 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um löggildingu ökukennara og starfsleyfi ökuskóla, nr. 327 3. maí 1999[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 904/2002 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um ríkisaðstoð (I)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 910/2002 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 244/1994 um staðfestingu starfsleyfa nokkurra heilbrigðisstétta o.fl. skv. ákvæðum EES-samningsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 919/2002 - Reglugerð um mjólk og mjólkurvörur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 938/2002 - Reglugerð um vörur unnar úr eðalmálmum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 942/2002 - Reglugerð um öryggi leikvallatækja og leiksvæða og eftirlit með þeim[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002CAugl nr. 24/2002 - Auglýsing um samning við Færeyjar um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/2002 - Auglýsing um breytingar á stofnsamningi Fríverslunarsamtaka Evrópu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/2002 - Auglýsing um landbúnaðarsamning við Singapúr[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/2002 - Auglýsing um niðurfellingu tvísköttunarsamnings milli Íslands og Lúxemborgar varðandi tekjur og eignir loftferðafyrirtækja[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/2002 - Auglýsing um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á EES-samningnum á árinu 2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 27/2003 - Lög um breyting á lögum um útlendinga, nr. 96 15. maí 2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/2003 - Lög um breyting á lögum um vátryggingastarfsemi, nr. 60/1994, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/2003 - Lög um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/2003 - Lög um verðbréfaviðskipti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/2003 - Lög um breyting á lögum um vátryggingastarfsemi, nr. 60/1994, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/2003 - Lög um vaktstöð siglinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/2003 - Lög um breyting á lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, nr. 77 23. maí 2000, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/2003 - Lög um eftirlit með skipum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/2003 - Lög um neytendakaup[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/2003 - Lög um meðhöndlun úrgangs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/2003 - Lög um breytingu á lögum nr. 46/1980, um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/2003 - Lög um Póst- og fjarskiptastofnun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/2003 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna nýs stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/2003 - Lög um fjarskipti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 84/2003 - Lög um breyting á lögum um atvinnuréttindi útlendinga, nr. 97 10. maí 2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/2003 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um tekjuskatt
2003BAugl nr. 33/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um efnislegar samkeppnisreglur í samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, nr. 594/1993, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/2003 - Reglugerð um starfsábyrgðartryggingu bifreiðasala[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/2003 - Reglugerð um starfsemi Jafnréttisstofu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/2003 - Reglugerð um útlendinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/2003 - Reglugerð um gildistöku tiltekinna gerða Evrópusambandsins um aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 111/2003 - Reglugerð um efni og hluti úr plasti sem er ætlað að snerta matvæli[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 134/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um skírteini útgefin af Flugmálastjórn Íslands nr. 419/1999, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 202/2003 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 217/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um efnislegar samkeppnisreglur í samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, nr. 594/1993, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 239/2003 - Reglugerð um notkun staðlaðra eyðublaða við birtingu opinberra útboðsauglýsinga samkvæmt lögum um opinber innkaup, nr. 94/2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 255/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 705/2001 um innkaup stofnana sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og fjarskipti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 260/2003 - Reglugerð um upplýsingaskyldu seljenda nýrra fólksbifreiða varðandi eldsneytisnotkun og losun koldíoxíðs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 264/2003 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 279/2003 - Reglur um hávaðamengun í umhverfinu af völdum tækjabúnaðar til notkunar utanhúss[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 288/2003 - Reglugerð um hunang[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 310/2003 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um hönnun olíuflutningaskipa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 317/2003 - Reglugerð um Tryggingasjóð sjálfstætt starfandi einstaklinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 318/2003 - Reglur um skipulag, úthlutun og notkun númera, númeraraða og vistfanga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 341/2003 - Reglugerð um fólkslyftur og fólks- og vörulyftur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 356/2003 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (VI)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 384/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 284/2002 með síðari breytingum um aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 392/2003 - Reglugerð um lögmæltar ökutækjatryggingar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 396/2003 - Reglugerð um takmörkun efna í vélknúnum ökutækjum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 416/2003 - Reglugerð um áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 435/2003 - Auglýsing Persónuverndar um flutning persónuupplýsinga til annarra landa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 459/2003 - Reglugerð um útreikning gjaldþols vátryggingafélaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 484/2003 - Reglugerð um skilyrði á sviði dýraheilbrigðis vegna inn- og útflutnings eldisdýra og afurða þeirra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 490/2003 - Auglýsing um lista yfir viðurkennd ríki utan Evrópska efnahagssvæðisins sem heimilt er að flytja inn sjávarafurðir, afurðir vatna- og eldisfiska frá[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 492/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 942/2002 um öryggi leikvallatækja og leiksvæða og eftirlit með þeim[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 502/2003 - Reglugerð um gildistöku tiltekinna gerða Evrópusambandsins um aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 525/2003 - Reglugerð um dýraheilbrigðiseftirlit með innflutningi eldisdýra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 526/2003 - Reglugerð um skilyrði á sviði dýraheilbrigðis sem áhrif hafa á markaðssetningu eldisdýra og afurða þeirra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 527/2003 - Reglugerð um sýnatökuáætlanir og greiningaraðferðir við greiningu og staðfestingu á fisksjúkdómunum brisdrepi, iðradrepi og veirublæði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 531/2003 - Reglur um stórar áhættuskuldbindingar hjá fjármálafyrirtækjum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 555/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 284/2002 um aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 580/2003 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 653/2001 um hámark dýralyfjaleifa í sláturafurðum, eggjum og mjólk[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 582/2003 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 74/2002 um lífræna framleiðslu landbúnaðarafurða og merkingar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 630/2003 - Reglugerð um verðbréfaviðskipti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 633/2003 - Reglugerð um próf í verðbréfaviðskiptum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 639/2003 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 653/2001 um hámark dýralyfjaleifa í sláturafurðum, eggjum og mjólk[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 647/2003 - Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 654/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 705/2001 um innkaup stofnana sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og fjarskipti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 655/2003 - Reglugerð um opinber innkaup á Evrópska efnahagssvæðinu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 656/2003 - Reglugerð um aldinsultur og sambærilegar vörur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 661/2003 - Reglugerð um gildistöku tiltekinnar gerðar Evrópusambandsins um aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 662/2003 - Reglugerð um gildistöku tiltekinna gerða Evrópusambandsins um aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 699/2003 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 646/1995 um jöfnun eigna á móti vátryggingaskuld vátryggingafélaga, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 735/2003 - Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 741/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 285/2002 um aukefni í matvælum, sbr. reglugerð nr. 658/2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 744/2003 - Reglugerð um notkun og bann við notkun tiltekinna efna við meðhöndlun á textíl- og leðurvörum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 748/2003 - Reglugerð um snyrtivörur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 782/2003 - Reglur um breytingu á reglum um færanlegan þrýstibúnað, nr. 762/2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 788/2003 - Reglur um stórgreiðslukerfi Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 789/2003 - Reglur um starfsemi jöfnunarkerfa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 792/2003 - Reglugerð um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 846/2003 - Reglugerð um gildistöku tiltekinna gerða Evrópusambandsins um bragðefni í matvælum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 862/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um ökuskírteini nr. 501 11. ágúst 1997[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 884/2003 - Reglugerð um merkingu matvæla sem innihalda kínín og matvæla sem innihalda koffín[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 885/2003 - Auglýsing um niðurfellingu auglýsingar um takmörkun á innflutningi tiltekinna matvæla frá ríkjum utan Evrópska efnahagssvæðisins, nr. 212/2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 952/2003 - Reglugerð um skotelda[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 957/2003 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um ríkisaðstoð (II)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1012/2003 - Reglugerð um viðmiðunarfjárhæðir vegna opinberra innkaupa á Evrópska efnahagssvæðinu og samkvæmt samningi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) um opinber innkaup[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003CAugl nr. 25/2003 - Auglýsing um Norðurlandasamning um framkvæmd tiltekinna ákvæða um ríkisborgararétt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/2003 - Auglýsing um samning um samræmismat og samþykki iðnaðarvara milli Lettlands og Íslands, Liechtenstein og Noregs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/2003 - Auglýsing um samning um samræmismat og samþykki iðnaðarvara milli Ungverjalands og Íslands, Liechtenstein og Noregs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/2003 - Auglýsing um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á EES-samningnum á árinu 2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/2003 - Auglýsing um gildistöku ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á EES-samningnum sem tekin var með stjórnskipulegum fyrirvara samkvæmt 103. gr. samningsins á árinu 2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 8/2004 - Lög um breytingu á lögum um Evrópska efnahagssvæðið, nr. 2/1993, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/2004 - Lög um starfsmenn í hlutastörfum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/2004 - Lög um breyting á lögum um Lánasjóð íslenskra námsmanna, nr. 21/1992, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/2004 - Lög um breytingu á lögum nr. 47/1993, um frjálsan atvinnu- og búseturétt launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins, og lögum nr. 97/2002, um atvinnuréttindi útlendinga, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/2004 - Lög um breytingu á lögum nr. 17/1991, um einkaleyfi, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/2004 - Lög um breyting á lögum nr. 96/1995, um gjald af áfengi og tóbaki, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/2004 - Lög um Evrópufélög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/2004 - Lög um aðild starfsmanna að Evrópufélögum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/2004 - Lög um lögfestingu Norðurlandasamnings um almannatryggingar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/2004 - Lög um breytingu á lögum nr. 134 22. desember 1995, um öryggi vöru og opinbera markaðsgæslu, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/2004 - Lög um breytingu á sveitarstjórnarlögum, nr. 45/1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/2004 - Lög um breyting á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/2004 - Lög um breytingu á lyfjalögum, nr. 93/1994, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/2004 - Lög um breyting á lögum um lögmenn, nr. 77 15. júní 1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/2004 - Lög um sölu fasteigna, fyrirtækja og skipa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 129/2004 - Lög um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum, og fleiri lögum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 130/2004 - Lög um breytingu á lögum nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki, og lögum nr. 60/1994, um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 146/2004 - Lög um greiðslur yfir landamæri í evrum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 38/2004 - Starfsreglur tryggingardeildar útflutnings[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/2004 - Reglugerð um starfshætti faggiltra skoðunarstofa skipa og búnaðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 142/2004 - Reglugerð um viðurkenningu flokkunarfélaga og um reglur og staðla fyrir stofnanir sem sjá um skipaeftirlit og -skoðun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 244/2004 - Reglugerð um heimildir fyrirtækja sem tengjast fjármálasviði og dótturfélaga lánastofnana með staðfestu í öðru ríki innan Evrópska efnahagssvæðisins, til að stunda fjármálastarfsemi hér á landi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 385/2004 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um varnarefnaleifar í matvælum, nr. 121/2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 405/2004 - Reglugerð um náttúrulegt ölkelduvatn og átappað lindarvatn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 426/2004 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 857/1999, um bann við notkun tiltekinna eiturefna og hættulegra efna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 428/2004 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 655/2003, um opinber innkaup á Evrópska efnahagssvæðinu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 429/2004 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1012/2003 um viðmiðunarfjárhæðir vegna opinberra innkaupa á Evrópska efnahagssvæðinu og samkvæmt samningi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) um opinber innkaup[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 442/2004 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 236/1990, um flokkun, merkingu og meðferð eiturefna, hættulegra efna og vörutegunda sem innihalda slík efni, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 455/2004 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2004-2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 497/2004 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 308/1994, um útibú og umboðsskrifstofu lánastofnunar með staðfestu í öðru ríki innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 509/2004 - Reglugerð um varnir gegn því að dýrasjúkdómar og sýktar afurðir berist til landsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 553/2004 - Reglugerð um verndun starfsmanna gegn hættu á heilsutjóni af völdum efna á vinnustöðum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 624/2004 - Reglugerð um fæðubótarefni[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 697/2004 - Reglugerð um takmörkun tiltekinna efna í raftækjum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 739/2004 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um stofnun Siglingaöryggisstofnunar Evrópu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 775/2004 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 3051/95 um öryggisstjórnun á ekjufarþegaskipum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 782/2004 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um almannatryggingar (atvinnuleysistryggingar og greiðslur í fæðingarorlofi) (VII)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 792/2004 - Reglugerð um móttöku á úrgangi frá skipum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 806/2004 - Reglugerð um takmörkun á krómi í sementi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 819/2004 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 777/2004 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (VII)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 834/2004 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (IV)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 835/2004 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um ríkisaðstoð (III)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 853/2004 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um aksturs- og hvíldartíma ökumanna o.fl. í innanlandsflutningum og við flutning innan Evrópska efnahagssvæðisins, nr. 136 3. mars 1995[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 869/2004 - Reglugerð um formsatriði við skýrslugjöf að því er varðar skip sem koma í og/eða láta úr höfn í ríkjum Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 870/2004 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 748/2003 um snyrtivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 892/2004 - Reglugerð um lækningatæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 893/2004 - Reglugerð um framleiðslu lyfja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 896/2004 - Reglugerð um rétt lögmanna frá öðru EES-ríki til að veita þjónustu hér á landi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 900/2004 - Reglugerð um veitingu héraðsdómslögmannsréttinda til erlendra lögmanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 912/2004 - Reglugerð um merkingar og upplýsingaskyldu varðandi orkunotkun loftræstisamstæðna til heimilisnota[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 919/2004 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 757/2002 um sérfæði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 921/2004 - Reglugerð um efni og hluti úr sellulósafilmu sem er ætlað að snerta matvæli[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 924/2004 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 751/2002 um tilteknar epoxý afleiður til notkunar í efni og hluti sem ætlað er að snerta matvæli[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1035/2004 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um viðskipti með byggingarvörur, nr. 431/1994, með áorðnum breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1060/2004 - Reglugerð um Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1101/2004 - Reglugerð um markaðssetningu sæfiefna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004CAugl nr. 24/2004 - Auglýsing um viðbótarbókun við samninginn milli Efnahagsbandalags Evrópu og Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/2004 - Auglýsing um uppsögn samnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Litháens[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/2004 - Auglýsing um niðurfellingu samnings um samræmismat og samþykki iðnaðarvara milli Lettlands og Íslands, Liechtenstein og Noregs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/2004 - Auglýsing um gildistöku samnings um sérréttindi og friðhelgi Alþjóðlega sakamáladómstólsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/2004 - Auglýsing um loftferðasamning við Makaó[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/2004 - Auglýsing um samning við Lúxemborg um almannatryggingar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/2004 - Auglýsing um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á EES-samningnum á árinu 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 25/2005 - Lög um sölu kristfjárjarðarinnar Utanverðuness í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/2005 - Lög um breyting á lögum um löggilta niðurjöfnunarmenn sjótjóns, nr. 74 11. júní 1938, og lögum um sölu fasteigna, fyrirtækja og skipa, nr. 99 9. júní 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/2005 - Lög um breytingu á lögum um verðbréfaviðskipti, nr. 33/2003, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/2005 - Lög um miðlun vátrygginga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/2005 - Lög um fjarsölu á fjármálaþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/2005 - Lög um happdrætti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/2005 - Samkeppnislög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/2005 - Lög um breyting á lögum nr. 144/1994, um ársreikninga, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/2005 - Lög um fjárhagslegar tryggingarráðstafanir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/2005 - Lög um skipan ferðamála[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 123/2005 - Lög um breytingu á lögum um dýravernd, nr. 15/1994[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 139/2005 - Lög um starfsmannaleigur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 22/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 744/2003 um notkun og bann við notkun tiltekinna efna við meðhöndlun á textíl- og leðurvörum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 201/2005 - Starfsreglur Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 213/2005 - Reglugerð um lyfjagreiðslunefnd[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 224/2005 - Reglugerð um gildistöku EES-gerða um umsjón og eftirlit með flutningi úrgangs innan, til og frá Evrópubandalaginu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 229/2005 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur osteópata[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 339/2005 - Reglugerð um atvinnuréttindi útlendinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 345/2005 - Reglur um almenna heimild til að reka fjarskiptanet eða fjarskiptaþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 361/2005 - Reglugerð um flugvernd[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 385/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 748/2003 um snyrtivörur, með síðari breytingu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 397/2005 - Reglugerð um endurgreiðslu vegna kaupa á ökumælum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 431/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 464/2001, um takmörkun á nikkeli í tilteknum vörum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 439/2005 - Reglugerð um gildistöku tiltekinna gerða Evrópusambandsins um aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 446/2005 - Reglugerð um skilyrði á sviði heilbrigðis dýra sem hafa áhrif á markaðssetningu eldisdýra og afurða þeirra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 449/2005 - Reglugerð um eftirlit með heilbrigði eldisdýra sem flutt eru til EES-svæðisins frá þriðju ríkjum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 451/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um hönnun olíuflutningaskipa, nr. 310/2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 466/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 857/1999, um bann við notkun tiltekinna eiturefna og hættulegra efna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 478/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um merkingu næringargildis matvæla, nr. 586/1993[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 483/2005 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2005-2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 500/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um aukefni í matvælum, nr. 285/2002, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 501/2005 - Reglugerð um (16.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 503/2005 - Reglugerð um merkingu matvæla[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 504/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um efni og hluti úr plasti sem er ætlað að snerta matvæli, nr. 111/2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 507/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um hönnun olíuflutningaskipa, nr. 310/2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 508/2005 - Reglugerð um gildistöku tiltekinnar gerðar Evrópusambandsins um aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 510/2005 - Reglugerð um lágmarksráðstafanir innan Evrópska efnahagssvæðisins vegna eftirlits með tilteknum fisksjúkdómum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 511/2005 - Reglugerð um skilyrði á sviði heilbrigðis dýra sem hafa áhrif á markaðssetningu sjávareldisdýra og afurða þeirra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 512/2005 - Reglugerð um eftirlit með heilbrigði sjávareldisdýra og afurðum þeirra í viðskiptum innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 513/2005 - Reglugerð um eftirlit með heilbrigði sjávareldisdýra sem eru flutt til EES-svæðisins frá þriðju ríkjum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 529/2005 - Auglýsing um lista yfir viðurkennd ríki utan Evrópska efnahagssvæðisins sem heimilt er að flytja inn sjávarafurðir, afurðir vatna- og eldisfiska frá[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 562/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 609/1996 með síðari breytingum, um meðferð umbúða og umbúðaúrgang[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 574/2005 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar EB nr. 261/2004 um sameiginlegar reglur um skaðabætur og aðstoð til handa farþegum sem neitað er um far og þegar flugi er aflýst eða mikil seinkun verður og um að fella úr gildi reglugerð (EBE) nr. 295/91[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 577/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um að koma á fót nefnd um öryggi á höfunum og varnir gegn mengun frá skipum (COSS) og um breytingu á reglugerðum um siglingaöryggi og varnir gegn mengun frá skipum, nr. 594/2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 592/2005 - Reglugerð um starfsábyrgðartryggingu vátryggingamiðlara[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 630/2005 - Reglugerð um innherjaupplýsingar og markaðssvik[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 648/2005 - Reglugerð um rétt lögmanna frá öðru EES-ríki til að veita tímabundna þjónustu hér á landi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 652/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 593/1993, um málsmeðferð og valdsvið eftirlitsstofnunar EFTA á sviði samkeppni samkvæmt samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 653/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 593/1993 um málsmeðferð og valdsvið eftirlitsstofnunar EFTA á sviði samkeppni samkvæmt samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 654/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 593/1993 um málsmeðferð og valdsvið eftirlitsstofnunar EFTA á sviði samkeppni samkvæmt samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 655/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 593/1993 um málsmeðferð og valdsvið eftirlitsstofnunar EFTA á sviði samkeppni samkvæmt samningnum um Evrópska efnahagssvæðið[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 681/2005 - Reglugerð um gildistöku tiltekinnar gerðar Evrópusambandsins um merkingu matvæla og innihaldsefna matvæla með viðbættum jurtasterólum, jurtasterólestrum, jurtastanólum og/eða jurtastanólestrum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 688/2005 - Reglugerð um stærð og þyngd ökutækja[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 824/2005 - Reglugerð um takmörkun á notkun skaðlegra gróðurhindrandi efna og/eða búnaðar á skip[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 835/2005 - Reglugerð um gildistöku ákvarðana framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um heilbrigðiseftirlit á samlokum, skrápdýrum, möttuldýrum og sæsniglum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 978/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 236/1990, um flokkun, merkingu og meðferð eiturefna, hættulegra efna og vörutegunda sem innihalda slík efni[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 990/2005 - Reglugerð um frjálsa þátttöku fyrirtækja og stofnana í umhverfisstjórnunarkerfi bandalagsins (EMAS)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1025/2005 - Reglugerð um rokgjörn lífræn efnasambönd í málningu, lakki og efnum til lakkviðgerða ökutækja[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1045/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um skemmtibáta nr. 168/1997[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1060/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð, nr. 94/2004, um starfshætti faggiltra skoðunarstofa skipa og búnaðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005CAugl nr. 25/2005 - Auglýsing um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á EES-samningnum á árinu 2004[PDF vefútgáfa]
2006AAugl nr. 3/2006 - Lög um ársreikninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 9/2006 - Lög um breytingu á höfundalögum, nr. 73/1972, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 21/2006 - Lög um breytingu á lögum nr. 47/1993, um frjásan atvinnu- og búseturétt launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins, og lögum nr. 97/2002, um atvinnuréttindi útlendinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 24/2006 - Lög um faggildingu o. fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 44/2006 - Lög um breytingu á lögum nr. 79 24. maí 2005, um uppboðsmarkaði sjávarafla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 54/2006 - Lög um atvinnuleysistryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2006 - Lög um vinnumarkaðsaðgerðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 63/2006 - Lög um háskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2006 - Lög um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 76/2006 - Lög um starfsemi innri markaðarins í tengslum við frjálsa vöruflutninga innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2006 - Lög um evrópsk samvinnufélög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 94/2006 - Lög um breytingu á lögum um verðbréfaviðskipti, nr. 33/2003, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 105/2006 - Lög um umhverfismat áætlana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 108/2006 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna samnings milli ríkisstjórnar Íslands annars vegar og ríkisstjórnar Danmerkur og heimastjórnar Færeyja hins vegar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 159/2006 - Lög um breyting á lögum nr. 43/1999, um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 165/2006 - Lög um breytingu á lögum um loftferðir, nr. 60/1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 174/2006 - Lög um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, og lögum nr. 94/1996, um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 11/2006 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (VIII)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 13/2006 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um almannatryggingar (atvinnuleysistryggingar og greiðslur í fæðingarorlofi) (VIII)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 53/2006 - Reglugerð um tilkynningarskyldu flugslysa, alvarlegra flugatvika og atvika[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 79/2006 - Auglýsing um breyting á auglýsingu nr. 5/2002, um toll af vörum sem unnar eru úr landbúnaðarhráefnum og upprunnar eru á Evrópska efnahagssvæðinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 181/2006 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (II)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 193/2006 - Reglugerð um flutningaflug[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 214/2006 - Reglugerð um aðskilið bókhald hjá fyrirtækjum sem veitt eru sérstök réttindi eða einkaréttur, eða falið er að veita þjónustu er hefur almenna efnahagslega þýðingu, skv. 59. gr. laga nr. 2/1993, um Evrópska efnahagssvæðið, og stunda einnig aðra starfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 242/2006 - Reglugerð um almenn útboð verðbréfa að verðmæti 210 millj. kr. eða meira og skráningu verðbréfa á skipulegan verðbréfamarkað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 243/2006 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar nr. 809/2004 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2003/71/EB að því er varðar upplýsingar í lýsingum, svo og framsetningu þeirra, upplýsingar felldar inn með tilvísun, og birtingu lýsinganna, svo og dreifingu auglýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 244/2006 - Reglugerð um almennt útboð verðbréfa að verðmæti 8,4 til 210 milljónir kr[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 269/2006 - Reglugerð um vínmál og löggildingu þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 286/2006 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 553/2004, um verndun starfsmanna gegn hættu á heilsutjóni af völdum efna á vinnustöðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 367/2006 - Reglugerð um notkun tækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 386/2006 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (V)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 426/2006 - Reglugerð um útfararþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 439/2006 - Reglugerð um leirhluti sem er ætlað að snerta matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 441/2006 - Reglugerð um söfnun, meðferð, varðveislu og dreifingu blóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 443/2006 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2006-2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 525/2006 - Reglugerð um umhverfismerki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 533/2006 - Auglýsing um almenna undanþágu frá búsetuskilyrðum hlutafélagalöggjafarinnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 545/2006 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 697/2004 um takmörkun tiltekinna efna í raftækjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 550/2006 - Reglugerð um tilkynningarskyldu og könnun á áreiðanleika viðskiptamanns í aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 555/2006 - Reglugerð um gildistöku tiltekinna gerða Evrópusambandsins um aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 618/2006 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 512, 26. maí 2005, um eftirlit með heilbrigði sjávareldisdýra og afurðum þeirra í viðskiptum innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 620/2006 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 510, 26. maí 2005, um lágmarksráðstafanir innan Evrópska efnahagssvæðisins vegna eftirlits með tilteknum fisksjúkdómum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 659/2006 - Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 661/2006 - Reglugerð um ökurita og notkun hans[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 662/2006 - Reglugerð um aksturs- og hvíldartíma ökumanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 691/2006 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um skráningu ökutækja nr. 751/2003[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 695/2006 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins nr. 282/2004 um að taka upp vottorð til að tilkynna um komu dýra til Bandalagsins frá þriðju löndum og um heilbrigðiseftirlit dýralæknis með þeim og reglugerðar Evrópusambandsins nr. 585/2004 um breytingu á reglugerð Evrópusambandsins nr. 282/2004[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 698/2006 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um tilfærslu flutninga- og farþegaskipa milli skipaskráa innan sambandsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 738/2006 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 748/2003 um snyrtivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 760/2006 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 501/1997 um ökuskírteini[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 773/2006 - Reglugerð um leyfi til að stunda dýralækningar á Íslandi fyrir dýralækna sem hlotið hafa menntun í ríkjum innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 800/2006 - Reglugerð um (21.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 801/2006 - Reglugerð um (22.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 814/2006 - Reglugerð um innleiðingu reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 3975/87 frá 14. desember 1987 sem setur reglur um beitingu samkeppnisreglna gagnvart fyrirtækjum á sviði flutninga í lofti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 815/2006 - Reglugerð um innleiðingu reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 1017/68 frá 19. júlí 1968 um að beita samkeppnisreglum gagnvart flutningum á járnbrautum, vegum og skipgengum vatnaleiðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 816/2006 - Reglugerð um innleiðingu reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2790/1999 frá 22. desember 1999 um beitingu 3. mgr. 81. gr. sáttmálans gagnvart flokkum lóðréttra samninga og samstilltra aðgerða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 817/2006 - Reglugerð um innleiðingu reglugerðar ráðsins nr. 4056/86 frá 22. desember 1986 sem setur nákvæmar reglur um beitingu 85. og 86. gr. Rómarsáttmálans gagnvart flutningum á sjó[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 818/2006 - Reglugerð um innleiðingu reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 823/2000 frá 19. apríl 2000 um beitingu 3. mgr. 81. gr. sáttmálans gagnvart tilteknum flokkum samninga, ákvarðana og samstilltra aðgerða milli áætlunarskipafélaga (skipafélagasamtaka)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 819/2006 - Reglugerð um innleiðingu ákvörðunar nr. 24/54 frá 6. maí 1954 varðandi reglugerð um framkvæmd 1. mgr. 66. gr. sáttmálans um yfirráð í fyrirtæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 820/2006 - Reglugerð um innleiðingu reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2658/2000 frá 29. nóvember 2000 um beitingu 3. mgr. 81. gr. sáttmálans gagnvart flokkum samninga um sérhæfingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 821/2006 - Reglugerð um innleiðingu ákvörðunar nr. 25/67 frá 22. júní 1967 varðandi reglugerð um framkvæmd 3. mgr. 66. gr. sáttmálans um undanþágu frá fyrirfram veittu leyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 822/2006 - Reglugerð um innleiðingu reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2659/2000 frá 29. nóvember 2000 um beitingu 3. mgr. 81. gr. sáttmálans gagnvart flokkum samninga um rannsóknir og þróun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 823/2006 - Reglugerð um innleiðingu reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1400/2002 frá 31. júlí 2002 um beitingu 3. mgr. 81. gr. sáttmálans gagnvart tilteknum flokkum lóðréttra samninga og samstilltra aðgerða á sviði vélknúinna ökutækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 824/2006 - Reglugerð um innleiðingu reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar nr. 1617/93 frá 25. júní 1993 um beitingu 3. mgr. 53. gr. EES-samningsins gagnvart tilteknum flokkum samninga, ákvarðana og samstilltra aðgerða varðandi sameiginlega áætlunargerð og samræmda ferðaáætlun, sameiginlegan rekstur, samráð um fargjöld og farmgjöld í áætlunarflugi og um úthlutun afgreiðslutíma á flugvöllum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 826/2006 - Reglugerð um innleiðingu reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 2988/74 frá 26. nóvember 1974 um fyrningarfrest við meðferð mála og hvernig beita skuli refsiaðgerðum samkvæmt reglum Efnahagsbandalags Evrópu um flutninga og samkeppni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 827/2006 - Reglugerð um brottfellingu reglugerða á sviði samkeppnismála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 872/2006 - Reglugerð um tilkynningu og birtingu ákvarðana um endurskipulagningu fjárhags og slit lánastofnana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 895/2006 - Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 920/2006 - Reglugerð um skipulag og framkvæmd vinnuverndarstarfs á vinnustöðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 930/2006 - Reglugerð um sektir og önnur viðurlög vegna brota á umferðarlögum og reglum settum samkvæmt þeim[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 955/2006 - Reglugerð um löggildingartákn og merkingar eftirlitsskyldra mælitækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 988/2006 - Starfsreglur tryggingardeildar útflutnings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 995/2006 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 236/1990, um flokkun, merkingu og meðferð eiturefna, hættulegra efna og vörutegunda sem innihalda slík efni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1018/2006 - Reglugerð um (23.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1068/2006 - Reglugerð um (24.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
2006CAugl nr. 15/2006 - Auglýsing um samning milli Íslands og Króatíu um flugþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 16/2006 - Auglýsing um samstarfsríkissamning milli Íslands og Veðurgervihnattastofnunar Evrópu (EUMETSAT)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 26/2006 - Auglýsing um samning milli Evrópsku réttaraðstoðarinnar (Eurojust) og Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 27/2006 - Auglýsing um samning um gagnkvæma viðurkenningu milli Bandaríkjanna og EFTA-ríkjanna innan EES[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 49/2006 - Auglýsing um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á EES-samningnum á árinu 2005[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2006 - Auglýsing um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á EES-samningnum sem teknar voru með stjórnskipulegum fyrirvara samkvæmt 103. gr. samningsins á árunum 2003 og 2004[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 18/2007 - Lög um breytingu á lögum nr. 50/2004, um siglingavernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 30/2007 - Lög um áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2007 - Lög um íslenska alþjóðlega skipaskrá[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 44/2007 - Lög um aðild starfsmanna að evrópskum samvinnufélögum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2007 - Lög um réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands og starfskjör starfsmanna þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 49/2007 - Lög um breytingu á lögum um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis, nr. 13/2001[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 54/2007 - Lög um breytingu á lögum um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög (millilandasamruni og millilandaskipting)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2007 - Lög um breytingar á lagaákvæðum um viðurlög við brotum á fjármálamarkaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 56/2007 - Lög um samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 57/2007 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 76/2007 - Lög um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, og lögum nr. 94/1996, um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2007 - Lög um starfstengda eftirlaunasjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2007 - Lög um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 91/2007 - Lög um bókmenntasjóð og fleira[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 106/2007 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna samnings um þátttöku Lýðveldisins Búlgaríu og Rúmeníu á Evrópska efnahagssvæðinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 108/2007 - Lög um verðbréfaviðskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 110/2007 - Lög um kauphallir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 111/2007 - Lög um breytingar á lagaákvæðum um fjármálafyrirtæki o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 155/2007 - Lög um breyting á umferðarlögum, nr. 50/1987, og lögum um vátryggingastarfsemi, nr. 60/1994 (ábyrgðartrygging ökutækja, EES-reglur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 169/2007 - Lög um breyting á lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda, lögum nr. 113/1990, um tryggingagjald, og lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 171/2007 - Lög um breyting á lögum nr. 3/2006, um ársreikninga, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 90/2007 - Reglugerð um þráðlausan búnað og notendabúnað til fjarskipta og gagnkvæma viðurkenningu á samræmi þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 158/2007 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 748/2003 um snyrtivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 200/2007 - Reglugerð um ráðstafanir er stuðla að bættu öryggi og heilsu starfsmanna um borð í skipum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 216/2007 - Reglur um stórar áhættuskuldbindingar hjá fjármálafyrirtækjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 237/2007 - Reglugerð um gildistöku tiltekinna gerða Evrópusambandsins um aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 243/2007 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1101/2004, um markaðssetningu sæfiefna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 275/2007 - Reglur um mat á útvarpsþjónustu í almannaþágu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 306/2007 - Reglur um breytingu á reglum um mengandi lofttegundir og agnir frá brunahreyflum færanlegra véla sem ekki eru notaðar á vegum, nr. 696/2001, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 312/2007 - Reglur um stórgreiðslukerfi Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 313/2007 - Reglur um starfsemi jöfnunarkerfa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 346/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (VI)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 353/2007 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 757/2002 um sérfæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 354/2007 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 648 16. júní 2005, um rétt lögmanna frá öðru EES-ríki til að veita tímabundna þjónustu hér á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 355/2007 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 896 10. nóvember 2004, um rétt lögmanna frá öðru EES-ríki til að veita þjónustu hér á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 365/2007 - Reglugerð um (26.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 395/2007 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 857/1999, um bann við notkun tiltekinna eiturefna og hættulegra efna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 399/2007 - Reglugerð um breytingu á reglugerð, nr. 624/2004 um fæðubótarefni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 408/2007 - Reglur um aðferðir við magngreiningu textíltrefjablandna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 424/2007 - Reglugerð um þalöt í leikföngum og öðrum vörum fyrir börn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 430/2007 - Reglugerð um bann við notkun asbests á vinnustöðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 463/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um almannatryggingar (IX)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 465/2007 - Reglugerð um innleiðingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2004/22/EB um mælitæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 467/2007 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2007-2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 474/2007 - Reglugerð um vernd skipa og hafnaraðstöðu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 506/2007 - Reglugerð um takmörkun efna í vélknúnum ökutækjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 514/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um almannatryggingar (atvinnuleysistryggingar og greiðslur í fæðingarorofi) (IX)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 540/2007 - Reglur um viðskiptareikninga við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 541/2007 - Reglur um viðskipti fjármálafyrirtækja við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 560/2007 - Reglugerð um fljótandi eldsneyti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 630/2007 - Reglugerð um ólífrænan áburð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 637/2007 - Reglugerð um viðmiðunarfjárhæðir vegna opinberra innkaupa á Evrópska efnahagssvæðinu og samkvæmt samningi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 646/2007 - Reglugerð um uppboðsmarkaði sjávarafla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 751/2007 - Reglugerð um takmarkanir á hávaða frá þotum sem fljúga undir hljóðhraða í almenningsflugi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 752/2007 - Reglugerð um úttektir á öryggi loftfara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 798/2007 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 653/2001 um hámark dýralyfjaleifa í sláturafurðum, eggjum og mjólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 807/2007 - Reglugerð um viðmiðunarfjárhæðir vegna opinberra innkaupa á Evrópska efnahagssvæðinu og samkvæmt samningi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 828/2007 - Auglýsing um almenna undanþágu frá búsetuskilyrðum hlutafélagalöggjafarinnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 870/2007 - Reglugerð um flugleiðsögu í samevrópska loftrýminu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 945/2007 - Auglýsing um takmörkun á innflutningi á möndlum og möndluafurðum frá Bandaríkjunum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 951/2007 - Reglugerð um (27.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 966/2007 - Reglugerð um starfsaðferðir Flugöryggisstofnunar Evrópu við eftirlit með stöðlun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 985/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um tilvísunaraðferðir fyrir greiningu brenndra drykkja (I)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 986/2007 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 630/2007 um ólífrænan áburð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 994/2007 - Reglugerð um innleiðingu reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1287/2006 frá 10. ágúst 2006 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2004/39/EB að því er varðar skyldur fjármálafyrirtækja varðandi skýrsluhald, tilkynningar um viðskipti, gagnsæi á markaði, töku fjármálagerninga til viðskipta og hugtök sem eru skilgreind að því er varðar þá tilskipun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 995/2007 - Reglugerð um fjárfestavernd og viðskiptahætti fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1011/2007 - Reglugerð um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1024/2007 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 441/2006 um söfnun, meðferð, varðveislu og dreifingu blóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1025/2007 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 903/2002 um notkun og bann við notkun tiltekinna efna í málningu og viðarvörn, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1045/2007 - Reglugerð um sveigjanlega notkun loftrýmis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1120/2007 - Reglugerð um björgunarbáta sem gerðir eru út frá landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1130/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (III)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1131/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (IV)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1132/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (V)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1133/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (VI)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1134/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (VII)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1138/2007 - Reglugerð um stofnun Siglingaöryggisstofnunar Evrópu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1183/2007 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um hraðfryst matvæli, nr. 557/1993[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1212/2007 - Reglugerð um för yfir landamæri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1218/2007 - Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 653/201 um hámark dýralyfjaleifa í sláturafurðum, eggjum og mjólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1248/2007 - Reglugerð um takmörkun á notkun fjölhringa arómatískra vetniskolefna í mýkingarolíu og hjólbörðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1269/2007 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 236/1990, um flokkun, merkingu og meðferð eiturefna, hættulegra efna og vörutegunda sem innihalda slík efni, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1289/2007 - Reglugerð um gildistöku tiltekinnar gerðar Evrópusambandsins um aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1300/2007 - Reglugerð um notkun staðlaðra eyðublaða við birtingu opinberra útboðsauglýsinga samkvæmt lögum um opinber innkaup, nr. 84/2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1304/2007 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um varnarefnaleifar í matvælum, nr. 121/2004 (innleiðing á tilskipun 2007/7/EB)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1307/2007 - Reglugerð um gildistöku tiltekinnar gerðar Evrópusambandsins um aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1328/2007 - Reglugerð um (14.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1356/2007 - Reglugerð um alþjónustu á sviði fjarskipta[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 11/2008 - Lög um sértryggð skuldabréf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 30/2008 - Lög um upprunaábyrgð á raforku sem framleidd er með endurnýjanlegum orkugjöfum o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2008 - Lög um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda, lögum nr. 113/1990, um tryggingagjald, lögum nr. 94/1996, um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur, og lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 39/2008 - Lög um breytingu á lögum nr. 76/2001, um áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 40/2008 - Lög um samræmda neyðarsvörun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2008 - Lög um efni og efnablöndur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 74/2008 - Lög um breytingu á lögum nr. 95/2000, um fæðingar- og foreldraorlof, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2008 - Lög um breyting á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, nr. 64/2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2008 - Lög um breytingu á lögum nr. 97/2002, um atvinnuréttindi útlendinga, og lögum nr. 47/1993, um frjálsan atvinnu- og búseturétt launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 79/2008 - Lög um endurskoðendur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2008 - Lög um breyting á lögum um útlendinga, nr. 96 15. maí 2002, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2008 - Lög um meðferð sakamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 89/2008 - Lög um breyting á lögum um Lánasjóð íslenskra námsmanna, nr. 21/1992, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2008 - Lög um breytingu á lögum er varða verðbréfaviðskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 154/2008 - Lög um breytingu á lögum um frjálsan atvinnu- og búseturétt launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins, nr. 47/1993, lögum um atvinnuréttindi útlendinga, nr. 97/2002, og lögum um útlendinga, nr. 96/2002[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 164/2008 - Lög um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 167/2008 - Lög um breyting á tollalögum, nr. 88/2005, lögum um virðisaukaskatt, nr. 50/1988, og lögum um gjald af áfengi og tókbaki, nr. 96/1995, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 171/2008 - Lög um breyting á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 35/2008 - Reglur um viðskipti fjármálafyrirtækja við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2008 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 74/2002 um lífræna landbúnaðarframleiðslu og merkingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 53/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 297/2003, um arðsfrádrátt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 104/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 474/2007 um vernd skipa og hafnaraðstöðu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 122/2008 - Reglugerð um (28.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 123/2008 - Reglugerð um (29.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 124/2008 - Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 653/2001 um hámark dýralyfjaleifa í sláturafurðum, eggjum og mjólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 125/2008 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 74/2002 um lífræna landbúnaðarframleiðslu og merkingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1101/2004, um markaðssetningu sæfiefna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 195/2008 - Reglugerð um (30.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 196/2008 - Reglugerð um (11.) breytingu á reglugerð nr. 653/2001 um hámark dýralyfjaleifa í sláturafurðum, eggjum og mjólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 265/2008 - Reglugerð um framkvæmd siglingaverndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 270/2008 - Reglugerð um rafsegulsamhæfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 277/2008 - Reglugerð um aðgerðir til að tryggja flugöryggi og skrá yfir flugrekendur er ekki uppfylla viðeigandi öryggiskröfur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 282/2008 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Aurora velgerðarsjóður[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 303/2008 - Reglugerð um úrvinnslu ökutækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 317/2008 - Reglur um viðskipti fjármálafyrirtækja við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 324/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 243/2006, um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar nr. 809/2004 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2003/71/EB að því er varðar upplýsingar í lýsingum, svo og framsetningu þeirra, upplýsingar felldar inn með tilvísun, og birtingu lýsinganna, svo og dreifingu auglýsinga, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 354/2008 - Reglugerð um (31.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 367/2008 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um almannatryggingar (XI)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 369/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 501/1997 um ökuskírteini[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 373/2008 - Reglur um bindiskyldu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 381/2008 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð um greiðslur úr fóðursjóði nr. 431/1996[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 396/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um aðgerðir til að tryggja flugöryggi og skrá yfir flugrekendur er ekki uppfylla viðeigandi öryggiskröfur nr. 277/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 398/2008 - Reglugerð um gildistöku tiltekinnar gerðar Evrópusambandsins um efni og hluti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 399/2008 - Reglugerð um (15.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 400/2008 - Reglugerð um skírteini útgefin af Flugmálastjórn Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 404/2008 - Reglugerð um skírteini flugumferðarstjóra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 410/2008 - Reglugerð um arsen, kadmíum, kvikasilfur, nikkel og fjölhringa arómatísk vetniskolefni í andrúmslofti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 411/2008 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um sameiginlegt innkaupaorðasafn vegna opinberra innkaupa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 424/2008 - Reglugerð um lögmæltar ökutækjatryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 425/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 748/2003 um snyrtivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 430/2008 - Reglugerð um gildistöku tilskipunar framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um gagnsæi fjármálatengsla milli aðildarríkjanna og opinberra fyrirtækja, svo og gagnsæi í fjármálum tiltekinna fyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 438/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð, nr. 416/2003, um áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 443/2008 - Reglugerð um (12.) breytingu á reglugerð nr. 653/2001 um hámark dýralyfjaleifa í sláturafurðum, eggjum og mjólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 444/2008 - Reglugerð um (32.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 475/2008 - Reglugerð um réttindi fatlaðra og hreyfihamlaðra einstaklinga sem ferðast með flugi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 511/2008 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2008-2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 520/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1101/2004, um markaðssetningu sæfiefna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 530/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 990/2005 um frjálsa þátttöku fyrirtækja og stofnana í umhverfisstjórnunarkerfi bandalagsins (EMAS)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 557/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um viðskipti með byggingarvörur, nr. 431/1994, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 568/2008 - Reglugerð um góða framleiðsluhætti að því er varðar efni og hluti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 569/2008 - Reglugerð um (13.) breytingu á reglugerð nr. 653/2001 um hámark dýralyfjaleifa í sláturafurðum, eggjum og mjólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 572/2008 - Reglur um einkaumboðsmenn fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 595/2008 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 757/2002 um sérfæði, með áorðnum breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 596/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 674/1998 um megrunarfæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 618/2008 - Reglugerð um reykbragðefni sem eru notuð eða eru ætluð til notkunar í eða á matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 619/2008 - Reglugerð um bann við markaðssetningu, dreifingu og sölu kveikjara án barnalæsingar og kveikjara með óhefðbundið útlit sem höfða sérstaklega til barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 631/2008 - Reglugerð um starfsleyfi flugleiðsöguþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 646/2008 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um almannatryggingar (atvinnuleysistryggingar og greiðslur í fæðingarorlofi) (X)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 647/2008 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um almannatryggingar (lífeyristryggingar, atvinnuleysistryggingar og greiðslur í fæðingarorlofi) (XI)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 664/2008 - Reglugerð um ársreikingaskrá, skil og birtingu ársreikinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 672/2008 - Reglugerð um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 697/2008 - Reglugerð um gildistöku tiltekinna gerða Evrópusambandsins um aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 698/2008 - Reglugerð um takmörkun á notkun tiltekinna epoxýafleiðna í efni og hluti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 699/2008 - Reglugerð um (33.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 700/2008 - Reglugerð um (34.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 706/2008 - Reglugerð um safnskráningu og varðveislu fjármálagerninga á safnreikningi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 707/2008 - Reglugerð um upplýsingagjöf og tilkynningarskyldu skv. lögum nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 708/2008 - Reglugerð um þvotta- og hreinsiefni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 716/2008 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1751/2005[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 717/2008 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1864/2005[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 719/2008 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2106/2005[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 724/2008 - Reglugerð um hávaða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 750/2008 - Reglugerð um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni („REACH“)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 790/2008 - Reglugerð um gildistöku tiltekinnar gerðar Evrópusambandsins um aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 808/2008 - Reglur um viðskipti fjármálafyrirtækja við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 811/2008 - Reglugerð um einstaklinga í áhættuhópi vegna stjórnmálalegra tengsla með tilliti til aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 823/2008 - Reglugerð um (35.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 825/2008 - Reglugerð um innihald árshlutareikninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 855/2008 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (XII)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 916/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 755/2007, um innkaup stofnana sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og fjarskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 920/2008 - Reglur um viðbótareftirlit með fjármálasamsteypum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 925/2008 - Reglugerð um markaðssetningu ungbarnablandna úr tilteknum mysupróteinum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 926/2008 - Reglugerð um niðurfellingu reglugerða, reglna og auglýsingar á sviði samgöngumála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 950/2008 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (VII)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 952/2008 - Reglugerð um (36.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 969/2008 - Reglugerð um veitingu flugrekstrarleyfa, markaðsaðgang flugrekenda, fargjöld og farmgjöld í flugþjónustu innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 990/2008 - Reglugerð um útstreymisbókhald[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1043/2008 - Reglugerð um flug- og vinnutímamörk og hvíldartíma flugverja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1050/2008 - Reglugerð um úthlutun afgreiðslutíma flugvalla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1060/2008 - Reglugerð um mælifræðilegt eftirlit með mælikerfum fyrir eldsneytisskammtara, tankbifreiðar og mjólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1087/2008 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 630/2007 um ólífrænan áburð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1089/2008 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1104/2008 - Reglugerð um raf- og rafeindatækjaúrgang[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1110/2008 - Reglugerð um hönnun olíuflutningaskipa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1128/2008 - Reglugerð um (37.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1136/2008 - Reglur um breytingu á reglum nr. 279/2003 um hávaðamengun í umhverfinu af völdum tækjabúnaðar til notkunar utanhúss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1186/2008 - Reglugerð um aðgang að flugafgreiðslu á flugvöllum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1218/2008 - Reglugerð um greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði og greiðslu fæðingarstyrks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1220/2008 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð um greiðslur úr fóðursjóði nr. 431/1996[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1234/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1101/2004, um markaðssetningu sæfiefna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1254/2008 - Reglugerð um heilbrigðiskröfur vegna lagareldisdýra og afurða þeirra og um forvarnir og varnir gegn tilteknum sjúkdómum í lagardýrum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1263/2008 - Reglugerð um flutningaflug flugvéla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1264/2008 - Reglugerð um samræmingu á tæknikröfum og stjórnsýslumeðferð á sviði flugmála[PDF vefútgáfa]
2008CAugl nr. 8/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Bandaríkin[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 35/2009 - Lög um náms- og starfsráðgjafa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 42/2009 - Lög um visthönnun vöru sem notar orku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2009 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna innleiðingar á tilskipun 2005/29/EB um óréttmæta viðskiptahætti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2009 - Lög um breytingu á lögum nr. 10/2004, um starfsmenn í hlutastörfum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2009 - Lög um aðild starfsmanna við samruna félaga með takmarkaðri ábyrgð yfir landamæri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2009 - Lög um breytingu á lögum nr. 52/1988, um eiturefni og hættuleg efni, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 93/2009 - Lög um breytingu á lögum um meðhöndlun úrgangs, nr. 55/2003, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2009 - Lög um heimild til handa fjármálaráðherra, fyrir hönd ríkissjóðs, til að ábyrgjast lán Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta frá breska og hollenska ríkinu til að standa straum af greiðslum til innstæðueigenda hjá Landsbanka Íslands hf.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2009 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna tilfærslu verkefna innan Stjórnarráðs Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 116/2009 - Lög um breyting á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, nr. 64/2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 117/2009 - Lög um breytingu á lögum nr. 45/1997, um vörumerki, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 126/2009 - Lög um breytingu á lögum um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög (réttindi hluthafa)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 128/2009 - Lög um tekjuöflun ríkisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 143/2009 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna endurskoðunar á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn og innleiðingar frá reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 178/2002 frá 28. janúar 2002 auk afleiddra gerða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 152/2009 - Lög um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 8/2009 - Reglugerð um skoðun ökutækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 35/2009 - Reglugerð um (14.) breytingu á reglugerð nr. 653/2001 um hámark dýralyfjaleifa í sláturafurðum, eggjum og mjólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 40/2009 - Reglugerð um (38.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 44/2009 - Reglugerð um (39.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 97/2009 - Reglugerð um verkflug í atvinnuskyni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 103/2009 - Reglugerð um þrávirk lífræn efni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 113/2009 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 757/2002 um sérfæði, með áorðnum breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 160/2009 - Reglugerð um viðskiptahætti sem teljast undir öllum kringumstæðum óréttmætir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 236/2009 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratrygginga við kaup á lyfjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 253/2009 - Reglugerð um mælifræðilegt eftirlit með sjálfvirkum vogum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 259/2009 - Reglugerð um (40.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 265/2009 - Reglugerð um (41.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 329/2009 - Reglugerð um (15.) breytingu á reglugerð nr. 653/2001 um hámark dýralyfjaleifa í sláturafurðum, eggjum og mjólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 340/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð, nr. 750/2008, um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni („REACH“)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 364/2009 - Auglýsing um almenna undanþágu frá búsetuskilyrðum hlutafélagalöggjafarinnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 366/2009 - Reglugerð um (17.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 381/2009 - Reglugerð um (16.) breytingu á reglugerð nr. 653/2001 um hámark dýralyfjaleifa í sláturafurðum, eggjum og mjólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 390/2009 - Reglugerð um mengunarmörk og aðgerðir til að draga úr mengun á vinnustöðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 416/2009 - Reglugerð um (18.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 420/2009 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (lífeyristryggingar, atvinnuleysistryggingar og greiðslur í fæðingarorlofi) (XIII)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 427/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 748/2003 um snyrtivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 437/2009 - Reglugerð um e-merktar forpakkningar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 444/2009 - Reglugerð um innleiðingu ákvarðana framkvæmdastjórnar EB um samvinnu milli yfirvalda sem bera ábyrgð á framkvæmd laga um neytendavernd að því er varðar gagnkvæma aðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 451/2009 - Reglugerð um Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 452/2009 - Auglýsing um staðfestingu á reglum um Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 464/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um aðgerðir til að tryggja flugöryggi og skrá yfir flugrekendur er ekki uppfylla viðeigandi öryggiskröfur nr. 277/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 465/2009 - Reglugerð um mengandi lofttegundir og agnir frá brunahreyflum færanlegra véla sem notaðar eru utan vega[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 493/2009 - Reglugerð um (42.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 520/2009 - Reglugerð um ungbarnablöndur og stoðblöndur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 524/2009 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um almannatryggingar (lífeyristryggingar, atvinnuleysistryggingar og greiðslur í fæðingarorlofi) (XIV)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 553/2009 - Reglur um viðskipti fjármálafyrirtækja við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 573/2009 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2009-2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 575/2009 - Reglugerð um (43.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 576/2009 - Reglugerð um (44.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 600/2009 - Reglugerð um breytingu á ýmsum reglugerðum um skírteini útgefin af Flugmálastjórn Íslands o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 631/2009 - Reglur um vöruval og sölu áfengis og skilmálar í viðskiptum við birgja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 652/2009 - Reglugerð um nefnd Evrópusambandsins um öryggi á höfunum og varnir gegn mengun frá skipum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 673/2009 - Reglugerð um (45.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 677/2009 - Reglugerð um (17.) breytingu á reglugerð nr. 653/2001 um hámark dýralyfjaleifa í sláturafurðum, eggjum og mjólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 678/2009 - Reglugerð um raforkuvirki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 703/2009 - Reglur um stórgreiðslukerfi Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 704/2009 - Reglur um starfsemi jöfnunarkerfa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 708/2009 - Reglugerð um barnamat fyrir ungbörn og smábörn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 727/2009 - Reglugerð um innleiðingu viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2006/2004 frá 27. október 2004 um samvinnu milli innlendra yfirvalda sem bera ábyrgð á framkvæmd laga um neytendavernd (reglugerð um samvinnu um neytendavernd)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 732/2009 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Century Aluminum Company og Norðuráls Helguvík ehf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 738/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um öryggisstjórnun skipa nr. 337/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 739/2009 - Reglugerð um hreinsun og förgun PCB og staðgengilsefna þess[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 741/2009 - Reglugerð um markaðsgreiningar á sviði fjarskipta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 805/2009 - Reglur um viðskipti á millibankamarkaði í íslenskum krónum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 833/2009 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um almannatryggingar (lífeyristryggingar, atvinnuleysistryggingar og greiðslur í fæðingarorlofi) (XV)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 840/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1050/2008 um úthlutun afgreiðslutíma flugvalla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 857/2009 - Reglur um innkaup Akraneskaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 879/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 748/2003 um snyrtivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 901/2009 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Moldóvu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 902/2009 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 903/2009 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Simbabve[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 904/2009 - Reglugerð um aðgerðir til stuðnings við starfsemi Alþjóðlega sakamáladómstólsins fyrir fyrrum lýðveldi Júgóslavíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 905/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 631/2008 um starfsleyfi flugleiðsöguþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 911/2009 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Mjanmar (Búrma)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 914/2009 - Reglugerð um hlífðarbúnað slökkviliðsmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 917/2009 - Reglur um gjaldeyrisskiptastöðvar og peninga- og verðmætasendingarþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 925/2009 - Reglugerð um heimildir rekstrarfélaga verðbréfasjóða með staðfestu í öðru ríki innan Evrópska efnahagssvæðisins til að stunda starfsemi hér á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 994/2009 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um almannatryggingar (lífeyristryggingar, atvinnuleysistryggingar og greiðslur í fæðingarorlofi) (XVI)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1003/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 341/2003, um fólkslyftur og fólks- og vörulyftur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1004/2009 - Reglugerð um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1831/2003 um gerð og framsetningu umsókna og mat á aukefnum í fóðri og leyfi fyrir þeim[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1005/2009 - Reglugerð um vélar og tæknilegan búnað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1020/2009 - Reglugerð um (47.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1029/2009 - Reglugerð um rekstrartakmarkanir á flugvöllum vegna hávaða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1030/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1101/2004, um markaðssetningu sæfiefna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1079/2009 - Reglugerð um heilbrigðisþjónustu við þá sem ekki eru sjúkratryggðir samkvæmt lögum um sjúkratryggingar og greiðslur þeirra fyrir heilbrigðisþjónustuna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1106/2009 - Reglugerð um (48.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 1/2010 - Lög um breytingu á lögum nr. 96/2009, um heimild til handa fjármálaráðherra, fyrir hönd ríkissjóðs, til að ábyrgjast lán Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta frá breska og hollenska ríkinu til að standa straum af greiðslum til innstæðueigenda hjá Landsbanka Íslands hf.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 26/2010 - Lög um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 56/2010 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2010 - Lög um breyting á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 83/2010 - Lög um breytingu á lögum nr. 18/1996, um erfðabreyttar lífverur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2010 - Lög um breytingu á lögum um loftferðir, nr. 60/1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 99/2010 - Lög um ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 159/2010 - Lög um breytingu á lögum um Evrópska efnahagssvæðið, nr. 2/1993, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 160/2010 - Lög um mannvirki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 162/2010 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna sameiningar ráðuneyta, sbr. lög nr. 121/2010, um breytingu á lögum um Stjórnarráð Íslands, nr. 73/1969, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 165/2010 - Lög um breyting á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 102/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 178/2002 um almennar meginreglur og kröfur samkvæmt lögum um matvæli, um stofnun Matvælaöryggisstofnunar Evrópu og um málsmeðferð vegna öryggis matvæla auk áorðinna breytinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 103/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 852/2004 um hollustuhætti sem varða matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 104/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 853/2004 um sérstakar reglur um hollustuhætti sem varða matvæli úr dýraríkinu, auk áorðinna breytinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 105/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 854/2004 um sértækar reglur um skipulag opinbers eftirlits með afurðum úr dýraríkinu sem eru ætlaðar til manneldis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 106/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 108/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1774/2002 um heilbrigðisreglur um aukaafurðir úr dýrum sem ekki eru ætlaðar til manneldis, auk áorðinna breytinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 501/1997 um ökuskírteini[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 809/2003 um bráðabirgðaráðstafanir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1774/2002 að því er varðar vinnslukröfur fyrir efni í 3. flokki og húsdýraáburð sem er notaður í myltingarstöðvar, auk áorðinna breytinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 121/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 810/2003 um bráðabirgðaráðstafanir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1774/2002 að því er varðar vinnslukröfur fyrir efni í 3. flokki og húsdýraáburð sem er notaður í lífgasstöðvum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 122/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 811/2003 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1774/2002 að því er varðar bann við endurvinnslu þegar um er að ræða eina og sömu fisktegundina, urðun og brennslu aukaafurða úr dýrum og tilteknar bráðabirgðaráðstafanir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 123/2010 - Reglugerð um gildistöku ákvörðunar framkvæmdastjórnarinnar nr. 2004/407/EB frá 26. apríl 2004 um bráðabirgðareglur varðandi hreinlæti og vottun samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1774/2002 að því er varðar innflutning á gelatíni til ljósmyndunar frá tilteknum þriðju löndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 124/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 878/2004 um bráðabirgðaráðstafanir að því er varðar tilteknar aukaafurðir úr dýrum sem eru skilgreindar sem efni í 1. og 2. flokki í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1774/2002, auk áorðinna breytinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 125/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 79/2005 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1774/2002 að því er varðar notkun mjólkur, afurða að stofni til úr mjólk og afurða fenginna úr mjólk sem eru skilgreindar sem efni í 3. flokki þeirrar reglugerðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 126/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 197/2006 um bráðabirgðaráðstafanir samkvæmt reglugerð (EB) nr. 1774/2002 að því er varðar söfnun, flutning, meðferð, notkun og förgun á matvælum sem eru ekki lengur ætluð til neyslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 127/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1192/2006 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1774/2002 að því er varðar skrár yfir samþykktar stöðvar sem vinna aukaafurðir dýra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 128/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1304/2003 um þá málsmeðferð sem Matvælaöryggisstofnun Evrópu skal nota þegar beiðnum um vísindalegar álitsgerðir er vísað til hennar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 129/2010 - Reglugerð um gildistöku ákvörðunar framkvæmdastjórnarinnar nr. 2004/478/EB um samþykkt almennrar áætlunar um krísustjórnun á sviði matvæla og fóðurs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2230/2004 um ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 178/2002 að því er varðar net stofnana sem starfa á sviðum sem falla undir hlutverk Matvælaöryggisstofnunar Evrópu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2010 - Reglugerð um gildistöku ákvörðunar framkvæmdastjórnarinnar nr. 2006/677 um viðmiðunarreglur þar sem mælt er fyrir um viðmiðanir við úttektir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 134/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1688/2005 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 853/2004 að því er varðar sérstakar ábyrgðir varðandi salmonellu vegna sendinga af tilteknum tegundum kjöts og eggja til Finnlands og Svíþjóðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 135/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2073/2005 um örverufræðilegar viðmiðanir fyrir matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 136/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2075/2005 um sértækar reglur um opinbert eftirlit með tríkínu í kjöti, auk áorðinna breytinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2010 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratrygginga við kaup á lyfjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 229/2010 - Reglugerð um viðmiðunarfjárhæðir vegna opinberra innkaupa á Evrópska efnahagssvæðinu og samkvæmt samningi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 232/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1004/2008 (að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal, IAS-staðal 39, og alþjóðlegan reikningsskilastaðal, IFRS-staðal 7)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 240/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 345/2008 um reglur um lífræna landbúnaðarframleiðslu vegna innflutnings frá löndum utan EES-svæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 241/2010 - Reglugerð um (50.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 242/2010 - Reglugerð um (11.) breytingu á reglugerð nr. 74/2002 um lífræna landbúnaðarframleiðslu og merkingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 264/2010 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 265/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1881/2006 um hámarksgildi fyrir tiltekin aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 266/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1882/2006 um aðferðir við sýnatöku og greiningu vegna opinbers eftirlits með innihaldi nítrats í tilteknum matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 267/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1883/2006 um aðferðir við sýnatöku og greiningu vegna opinbers eftirlits með innihaldi díoxína og díoxínlíkra PCB-efna í tilteknum matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 270/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 401/2006 um aðferðir við sýnatöku og greiningu vegna opinbers eftirlits með innihaldi sveppaeiturs í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 279/2010 - Reglugerð um (51.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 284/2010 - Reglugerð um innleiðingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB), nr. 1228/2003 frá 26. júní 2003, um skilyrði fyrir aðgangi að neti fyrir raforkuviðskipti yfir landamæri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 312/2010 - Reglugerð um (52.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 321/2010 - Reglur um innkaup Akraneskaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 344/2010 - Reglugerð um (53.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri, með áorðnum breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 346/2010 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 265/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1881/2006 um hámarksgildi fyrir tiltekin aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 348/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1101/2004, um markaðssetningu sæfiefna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 353/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 748/2003 um snyrtivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 403/2010 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratrygginga við kaup á lyfjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 406/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins nr. 1924/2006 um næringar- og heilsufullyrðingar er varða matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 418/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (VIII)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 489/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 136/2004 um reglur um heilbrigðiseftirlit dýralæknis á landamærastöðvum með afurðum sem eru fluttar inn frá þriðju löndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 533/2010 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2010-2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 564/2010 - Reglugerð um samstarf á sviði heilbrigðislöggjafar vegna dýra og dýraræktar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 565/2010 - Reglugerð um aðlögun tiltekinna EES-reglugerða og ákvarðana á sviði heilbrigðislöggjafar dýra, dýraafurða og plantna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 593/2010 - Reglugerð um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 605/2010 - Reglugerð um aksturs- og hvíldartíma ökumanna, notkun ökurita og eftirlit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 606/2010 - Reglugerð um gildistöku tilskipunar ráðsins 96/93/EB um vottun dýra og dýraafurða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 628/2010 - Reglugerð um (54.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 718/2010 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 265/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1881/2006 um hámarksgildi fyrir tiltekin aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 719/2010 - Reglugerð um (55.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 722/2010 - Reglugerð um samræmda eftirlitsáætlun Evrópubandalagsins fyrir árin 2009, 2010 og 2011 til þess að tryggja að farið sé að ákvæðum um hámarksgildi varnarefnaleifa í og á matvælum úr jurta- og dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 729/2010 - Reglugerð um gildistöku tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2004/41/EB um niðurfellingu tiltekinna tilskipana sem varða hollustuhætti matvæla og afurða úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 745/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1274/2008 (um innleiðingu tiltekinna alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 746/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 53/2009 (um innleiðingu tiltekinna alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 747/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 69/2009 (um innleiðingu tiltekinna alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 748/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 70/2009 (um innleiðingu tiltekinna alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 749/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 254/2009 (um innleiðingu tiltekinna alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 750/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 824/2009 (um innleiðingu tiltekinna alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 751/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 839/2009 (um innleiðingu tiltekinna alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 758/2010 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 768/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (IX)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 777/2010 - Reglugerð um jöfnun eigna á móti vátryggingaskuld frumtryggingafélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 794/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (X)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 804/2010 - Reglugerð um (56.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 820/2010 - Reglugerð um breytingu á tilskipunum ráðsins 90/425/EBE og 92/118/EBE að því er varðar heilbrigðiskröfur fyrir aukaafurðir úr dýrum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 821/2010 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 822/2010 - Reglugerð um flutning úrgangs á milli landa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 825/2010 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 265/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1881/2006 um hámarksgildi fyrir tiltekin aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 827/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 824/2005 um takmörkun á notkun skaðlegra gróðurhindrandi efna og/eða búnaðar á skip[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 829/2010 - Auglýsing um breytingu á reglum nr. 295/2010 um heiti og merkingu textílvara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 830/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1101/2004 um markaðssetningu sæfiefna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 832/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 103/2009 um þrávirk lífræn efni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 833/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 708/2008 um þvotta- og hreinsiefni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 834/2010 - Reglugerð um flúoraðar gróðurhúsalofttegundir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 835/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 669/2009 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 að því er varðar aukið, opinbert eftirlit með innflutningi á tilteknu fóðri og matvælum, sem eru ekki úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 836/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 750/2008 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni („REACH“)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 838/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 450/2009 um virk og gaumræn efni og hluti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 839/2010 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 840/2010 - Reglugerð um (20.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 841/2010 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 105/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 854/2004 um sértækar reglur um skipulag opinbers eftirlits með afurðum úr dýraríkinu sem eru ætlaðar til manneldis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 860/2010 - Reglur um framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 862/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 589/2004 um skipsbúnað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 870/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar nr. 953/2009 um efni, sem bæta má í matvæli til sérstakra, næringarlegra nota[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 879/2010 - Reglugerð um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 884/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 333/2007 um aðferðir við sýnatöku og greiningu vegna opinbers eftirlits með innihaldi blýs, kadmíums, kvikasilfurs, ólífræns tins, 3-MCPD og bensó(a)pýrens í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 900/2010 - Gjaldskrá Fjármálaeftirlitsins fyrir nauðsynlegt umframeftirlit og aðrar sértækar aðgerðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 904/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 460/2009 (um innleiðingu tiltekinna alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 905/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 494/2009 (um innleiðingu tiltekinna alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 933/2010 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 411/2008, um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um sameiginlegt innkaupaorðasafn vegna opinberra innkaupa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 934/2010 - Reglugerð um lækningatæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 981/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um viðskipti með byggingarvörur, nr. 431/1994, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 985/2010 - Reglugerð um ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1012/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 152/2009 um aðferðir við sýnatöku og greiningu vegna opinbers eftirlits með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1043/2010 - Reglugerð um heilbrigðisþjónustu við þá sem ekki eru sjúkratryggðir samkvæmt lögum um sjúkratryggingar og greiðslur þeirra fyrir heilbrigðisþjónustuna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1077/2010 - Reglugerð um flutning á hættulegum farmi á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1160/2010 - Reglugerð um vegabréfsáritanir[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 36/2011 - Lög um stjórn vatnamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2011 - Lög um fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 56/2011 - Lög um breytingu á lögum nr. 84/2007, um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 57/2011 - Lög um skil menningarverðmæta til annarra landa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 58/2011 - Lög um breytingu á lögum um meðhöndlun úrgangs, nr. 55/2003, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2011 - Lög um breytingu á lögum nr. 65/2007, um losun gróðurhúsalofttegunda (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2011 - Lög um ráðstafanir í ríkisfjármálum (í samræmi við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar í tengslum við undirritun kjarasamninga o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 76/2011 - Lög um þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2011 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna þjónustuviðskipta á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2011 - Lög um breytingu á lögum nr. 55/1991, um þingsköp Alþingis (nefndaskipan, eftirlitshlutverk Alþingis o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 105/2011 - Lög um breytingu á lögum nr. 13/2001, um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2011 - Lög um breyting á lögum nr. 3/2006, um ársreikninga, með síðari breytingum (góðir stjórnarhættir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2011 - Lög um greiðsluþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 126/2011 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna heildarendurskoðunar á lögum um Stjórnarráð Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 128/2011 - Lög um verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 158/2011 - Lög um breytingu á lögum nr. 43/1999, um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, með síðari breytingum (framlenging á tímabundnum endurgreiðslum)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 178/2011 - Lög um breytingu á lögum um almannatryggingar, lögum um atvinnuleysistryggingar, lögum um málefni aldraðra og lögum um málefni fatlaðs fólks, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 11/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1136/2009 (um innleiðingu tiltekinna alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 12/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1142/2009 (um innleiðingu tiltekinna alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 14/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1165/2009 (um innleiðingu tiltekinna alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 15/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1171/2009 (um innleiðingu tiltekinna alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 16/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1293/2009 (um innleiðingu tiltekinna alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 17/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 243/2010 (um innleiðingu tiltekinna alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 18/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 244/2010 (um innleiðingu tiltekinna alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 112/2011 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 270/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 401/2006 um aðferðir við sýnatöku og greiningu vegna opinbers eftirlits með innihaldi sveppaeiturs í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 141/2011 - Reglugerð um markaðsleyfi sérlyfja, merkingar þeirra og fylgiseðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2011 - Reglugerð um (21.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 152/2011 - Reglugerð um (23.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 162/2011 - Reglur um fyrirgreiðslur fjármálafyrirtækis til stjórnarmanna, framkvæmdastjóra, lykilstarfsmanna eða þeirra sem eiga virkan eignarhlut í því, eða aðila í nánum tengslum við framangreinda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 168/2011 - Reglugerð um skilyrði og kröfur vegna útgáfu heilbrigðisvottorða við markaðssetningu lagareldisdýra, afurða þeirra og innflutning þeirra inn á EES-svæðið og um skrá yfir tegundir smitferja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 169/2011 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 126/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 197/2006 um bráðabirgðaráðstafanir samkvæmt reglugerð (EB) nr. 1774/2002 að því er varðar söfnun, flutning, meðferð, notkun og förgun á matvælum sem eru ekki lengur ætluð til neyslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 216/2011 - Reglugerð um jöfnun eigna á móti vátryggingaskuld frumtryggingafélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 261/2011 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 108/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1774/2002 um heilbrigðisreglur um aukaafurðir úr dýrum sem ekki eru ætlaðar til manneldis, auk áorðinna breytinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 283/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1151/2009 um setningu sérstakra skilyrða fyrir innflutningi á sólblómaolíu, sem er upprunnin í Úkraínu eða send þaðan, vegna áhættu á mengun af völdum jarðolíu og um niðurfellingu á ákvörðun 2008/433/EB[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 284/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1152/2009 um setningu sérstakra skilyrða fyrir innflutningi á tilteknum matvælum frá tilteknum þriðju löndum vegna mengunaráhættu af völdum aflatoxína og um að fella úr gildi ákvörðun 2006/504/EB[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 286/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um útlendinga nr. 53/2003 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 312/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1135/2009 um setningu sérstakra skilyrða fyrir innflutningi á tilteknum vörum, sem eru upprunnar í Kína eða sendar þaðan, og um niðurfellingu á ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2008/798/EB[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 313/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 258/2010 um setningu sérstakra skilyrða fyrir innflutningi á gúargúmmíi, sem er upprunnið á Indlandi eða sent þaðan, vegna mengunaráhættu af völdum pentaklórfenóls og díoxína, og um niðurfellingu á ákvörðun 2008/352/EB[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 320/2011 - Reglugerð um virk, ígræðanleg lækningatæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 387/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 378/2005 um nákvæmar reglur um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1831/2003 að því er varðar skyldur og verkefni tilvísunarrannsóknastofu Bandalagsins í tengslum við umsóknir um leyfi fyrir aukefnum í fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 388/2011 - Reglugerð um (57.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 402/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um hönnun olíuflutningaskipa, nr. 1110/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 435/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 774/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 437/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 550/2010 (að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal (IFRS-staðal) nr. 1)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 438/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 632/2010 (að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal (IAS-staðal) nr. 24 og alþjóðlegan reikningsskilastaðal (IFRS-staðal) nr. 8)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 439/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 574/2010 (að því er varðar alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS-staðla) nr. 1 og 7)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 440/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 633/2010 (að því er varðar túlkun alþjóðlegu túlkunarnefndarinnar um reikningsskil (IFRIC-túlkun) nr. 14)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 448/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um skoðun ökutækja nr. 8/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 454/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1101/2004 um markaðssetningu sæfiefna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 461/2011 - Reglugerð um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi heilbrigðisstarfsmanna frá öðrum EES-ríkjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 478/2011 - Reglugerð um Lánasjóð íslenskra námsmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 535/2011 - Reglugerð um flokkun vatnshlota, eiginleika þeirra, álagsgreiningu og vöktun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 543/2011 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir gegn tilteknum aðilum í Túnis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 578/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 244/2009, er varðar visthönnun vöru sem notar orku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 580/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 859/2009, er varðar visthönnun vöru sem notar orku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 585/2011 - Reglugerð um viðurkenningu á menntun og starfsreynslu til starfa í löggiltri iðn hér á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 626/2011 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 406/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins nr. 1924/2006 um næringar- og heilsufullyrðingar er varða matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 632/2011 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 633/2011 - Reglugerð um (58.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 640/2011 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2011-2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 665/2011 - Reglugerð um samvinnu stjórnvalda á EES-svæðinu vegna þjónustuviðskipta á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 666/2011 - Reglugerð um tilkynningar til Eftirlitsstofnunar EFTA í tengslum við þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 667/2011 - Reglugerð um almennar undanþágur frá frelsi þjónustuveitenda á EES-svæðinu til að veita þjónustu á Íslandi án staðfestu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 668/2011 - Reglugerð um skjöl sem undanþegin eru kröfum til framlagðra skjala í þjónustuviðskiptum á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 728/2011 - Reglugerð um sleppingu eða dreifingu og markaðssetningu erfðabreyttra lífvera[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 740/2011 - Auglýsing um neyðarráðstafanir sem gilda um grikkjasmárafræ og tiltekið fræ og baunir sem eru flutt inn frá Egyptalandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 745/2011 - Reglugerð um gerð skrár yfir fóðurefni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 746/2011 - Reglugerð um tilteknar aðlögunarráðstafanir og um merkingu fóðurs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 747/2011 - Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð um greiðslur úr fóðursjóði nr. 431/1996[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 755/2011 - Reglugerð um vöruval og sölu áfengis og skilmálar í viðskiptum við birgja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 758/2011 - Reglugerð um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 800/2011 - Reglugerð um eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 801/2011 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir gagnvart Íran[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 817/2011 - Reglugerð um framkvæmd 14. gr. tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/16/EB að því er varðar víðtækar skoðanir á skipum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 830/2011 - Reglugerð um ökuskírteini[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 870/2011 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir sem varða Búrma/Mýanmar, Egyptaland, Gíneu, Íran, Líbýu og Sýrland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 884/2011 - Reglugerð um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 925/2011 - Auglýsing um staðfestingu á samþykktum Sambands flytjenda og hljómplötuframleiðenda - SFH[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 936/2011 - Reglugerð um lækningatæki til sjúkdómsgreiningar í glasi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 939/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1101/2004, um markaðssetningu sæfiefna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 940/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 750/2008 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni („REACH“)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 944/2011 - Reglur um framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 955/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 796/1999 um varnir gegn mengun vatns[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 964/2011 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 503/2005 um merkingu matvæla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 965/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 957/2010 um leyfi eða synjun leyfis fyrir tilteknum heilsufullyrðingum er varða matvæli og vísa til minnkunar á sjúkdómsáhættu og til þroskunar og heilbrigðis barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 966/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 958/2010 um synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingu er varðar matvæli og vísar hvorki til minnkunar á sjúkdómsáhættu né til þroskunar eða heilbrigðis barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 967/2011 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 968/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1760/2000 um að koma á kerfi fyrir auðkenningu og skráningu nautgripa og um merkingar nautakjöts og nautakjötsafurða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 969/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 911/2004 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1760/2000 að því er varðar eyrnamerki, vegabréf og jarðabækur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 970/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1082/2003 um ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1760/2000 að því er varðar lágmarkseftirlit sem fara skal fram í tengslum við kerfið fyrir auðkenningu og skráningu nautgripa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 971/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar nr. 644/2005 um leyfi fyrir sérstöku auðkenningarkerfi fyrir nautgripi sem eru haldnir í menningarlegum og sögulegum tilgangi á samþykktum stöðum eins og kveðið er á um í reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1760/2000[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 972/2011 - Reglugerð um framkvæmd viðurlaga í tengslum við kerfi um auðkenningu og skráningu nautgripa samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1760/2000[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 973/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar ráðsins nr. 21/2004 um að koma á kerfi fyrir auðkenningu og skráningu sauðfjár og geita[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 974/2011 - Reglugerð um gildistöku ákvörðunar framkvæmdastjórnarinnar nr. 2006/968/EB um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 21/2004 að því er varðar viðmiðunarreglur og aðferðir við rafræna auðkenningu sauðfjár og geita[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 975/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1505/2006 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 21/2004 að því er varðar lágmarkseftirlit sem skal fara fram í tengslum við auðkenningu og skráningu sauðfjár og geita[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 976/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1331/2008 um sameiginlega málsmeðferð við leyfisveitingu fyrir aukefni í matvælum, ensím í matvælum og bragðefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 977/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1332/2008 um ensím í matvælum og um breytingu á tilskipun ráðsins 83/417/EBE, reglugerð ráðsins (EB) nr. 1493/1999, tilskipun 2000/13/EB, tilskipun ráðsins 2001/112/EB og reglugerð (EB) nr. 258/97[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 978/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 um aukefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 979/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 257/2010 um að koma á fót áætlun um endurmat á samþykktum aukefnum í matvælum í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 um aukefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 980/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1334/2008 um bragðefni og tiltekin innihaldsefni matvæla sem hafa bragðgefandi eiginleika til notkunar í og á matvæli og um breytingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 1601/91, reglugerðum (EB) nr. 2232/96 og (EB) nr. 110/2008 og tilskipun 2000/13/EB[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 985/2011 - Reglugerð um flugvernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 999/2011 - Reglugerð um hvaða flugrekendur heyra undir umsjón Íslands í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1000/2011 - Reglugerð um námuúrgangsstaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1005/2011 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 104/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 853/2004 um sérstakar reglur um hollustuhætti sem varða matvæli úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1006/2011 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 105/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 854/2004 um sértækar reglur um skipulag opinbers eftirlits með afurðum úr dýraríkinu sem eru ætlaðar til manneldis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1007/2011 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 630/2007 um ólífrænan áburð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1008/2011 - Reglugerð um synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingu er varðar matvæli og vísar hvorki til minnkunar á sjúkdómsáhættu né til þroskunar eða heilbrigðis barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1009/2011 - Reglugerð um synjun leyfis fyrir tilteknum heilsufullyrðingum er varða matvæli og vísa til minnkunar á sjúkdómsáhættu og til þroskunar og heilbrigðis barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1010/2011 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 168/2011 um skilyrði og kröfur vegna útgáfu heilbrigðisvottorða við markaðssetningu lagareldisdýra, afurða þeirra og innflutning þeirra inn á EES-svæðið og um skrá yfir tegundir smitferja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1011/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2160/2003 um varnir gegn salmonellu og öðrum tilteknum smitvöldum mannsmitanlegra dýrasjúkdóma sem berast með matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1012/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar nr. 1168/2006 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2160/2003 að því er varðar markmið Bandalagsins sem sett eru til að draga úr algengi tiltekinna sermigerða salmonellu í varphænum af tegundinni Gallus gallus og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1003/2005[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1013/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1177/2006 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2160/2003 að því er varðar kröfur varðandi beitingu sértækra varnarráðstafana á grundvelli innlendra áætlana um varnir gegn salmonellu í alifuglum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1014/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar nr. 646/2007 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2160/2003 að því er varðar markmið Bandalagsins sem sett eru til að draga úr algengi Salmonella enteritidis og Salmonella typhimurium í holdakjúklingum og um niðurfellingu reglugerðar (EB) nr. 1091/2005[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1020/2011 - Reglugerð um rafhlöður og rafgeyma[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1042/2011 - Reglugerð um gildistöku á ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar nr. 1999/217/EB um samþykkt skráar yfir bragðefni sem eru notuð í eða á matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1043/2011 - Reglugerð um eftirlit með heilbrigði eldisdýra og dýraafurðum í viðskiptum innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1044/2011 - Reglugerð um eftirlit með innflutningi á dýraafurðum frá ríkjum utan EES[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1047/2011 - Reglugerð um skipulag og úthlutun tíðna í fjarskiptum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1056/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 238/2010 frá 22. mars 2010 um breytingu á V. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 að því er varðar kröfuna um merkingu drykkjarvara sem innihalda meira en 1,2% af vínanda miðað við rúmmál og innihalda tiltekin litarefni fyrir matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1077/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins nr. 599/2004 um að samþykkja samræmda fyrirmynd að vottorði og skoðunarskýrslu í tengslum við viðskipti innan Bandalagsins með dýr og afurðir úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1156/2011 - Reglugerð um sameiginlegt gjaldtökukerfi fyrir flugleiðsöguþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1166/2011 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 327/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins nr. 1925/2006 um íblöndun vítamína og steinefna og tiltekinna annarra efna í matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1176/2011 - Reglugerð um heilbrigðisþjónustu við þá sem ekki eru sjúkratryggðir samkvæmt lögum um sjúkratryggingar og greiðslur þeirra fyrir heilbrigðisþjónustuna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1189/2011 - Reglugerð um framlengdan frest til þess að setja tiltekin eyrnamörk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1363/2011 - Starfsreglur fjölmiðlanefndar[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 7/2012 - Lög um breytingu á lögum nr. 8/1996, um löggildingu nokkurra starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum, með síðari breytingum (EES-mál, innleiðing á tilskipun ESB um viðurkenningu á réttindum og prófskírteinum)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 8/2012 - Lög um breytingu á lögum um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög (einföldun samruna- og skiptingarreglna o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 34/2012 - Lög um heilbrigðisstarfsmenn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 44/2012 - Lög um breytingu á lögum nr. 45/1997, um vörumerki, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 46/2012 - Lög um breytingu á siglingalögum, nr. 34/1985 (um tryggingar skipaeigenda gegn sjóréttarkröfum)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2012 - Lög um umhverfisábyrgð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2012 - Lög um loftslagsmál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 76/2012 - Lög um breytingu á lögum um matvæli, nr. 93/1995, með síðari breytingum (heimildir Matvælastofnunar, kærufrestur, EES-reglur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2012 - Lög um menningarminjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2012 - Lög um breytingu á lögum nr. 44/1998, um húsnæðismál, með síðari breytingum (EES-reglur o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 141/2012 - Lög um breytingu á lögum nr. 70/2012, um loftslagsmál (skráningarkerfi losunarheimilda)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 159/2012 - Lög um breytingu á lögum nr. 90/1999, um öryggi greiðslufyrirmæla í greiðslukerfum (greiðslukerfi og verðbréfauppgjörskerfi)[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 21/2012 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 104/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 853/2004 um sérstakar reglur um hollustuhætti sem varða matvæli úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 22/2012 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 105/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 854/2004 um sérstakar reglur um hollustuhætti sem varða matvæli úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 23/2012 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 30/2012 - Reglugerð um eftirlit með efnaleifum í afurðum dýra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 41/2012 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 999/2001 um setningu reglna um forvarnir gegn, eftirlit með og útrýmingu tiltekinna tegunda smitandi heilahrörnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 48/2012 - Reglugerð um sameiginlegar reglur um flugrekstur og flugþjónustu innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 67/2012 - Reglugerð um flutningsjöfnunarstyrki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 97/2012 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 133/2012 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 103/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 852/2004 um hollustuhætti sem varða matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 134/2012 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 105/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 854/2004 um sérstakar reglur um hollustuhætti sem varða matvæli úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 135/2012 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 136/2012 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 135/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2073/2005 um örverufræðilegar viðmiðanir fyrir matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 160/2012 - Reglugerð um útdráttarleysa til notkunar við framleiðslu matvæla og innihaldsefna í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 166/2012 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 104/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 853/2004 um sérstakar reglur um hollustuhætti sem varða matvæli úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 167/2012 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 135/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2073/2005 um örverufræðilegar viðmiðanir fyrir matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 168/2012 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 353/2008 um setningu framkvæmdarreglna varðandi umsóknir um leyfi fyrir heilsufullyrðingum sem kveðið er á um í 15. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1924/2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 169/2012 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 170/2012 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 744/2011 um notkun og markaðssetningu fóðurs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 171/2012 - Reglugerð um synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 172/2012 - Reglugerð um leyfi eða synjun leyfis fyrir tilteknum heilsufullyrðingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 173/2012 - Reglugerð um (59.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 180/2012 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 141/2007, um kröfu varðandi samþykki, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 183/2005, fyrir starfsstöðvum fóðurfyrirtækja sem framleiða eða setja á markað aukefni í fóðri sem er í flokknum hníslalyf og vefsvipungalyf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 181/2012 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 115/2010, um skilyrði fyrir notkun á virkjuðu súráli til að fjarlægja flúoríð úr ölkelduvatni og uppsprettuvatni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 182/2012 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 973/2011 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 21/2004 um að koma á kerfi fyrir auðkenningu og skráningu sauðfjár og geita[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 183/2012 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 972/2011 um framkvæmd viðurlaga í tengslum við kerfi um auðkenningu og skráningu nautgripa samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1760/2000[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 184/2012 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 136/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2075/2005 um sértækar reglur um opinbert eftirlit með tríkínu í kjöti, auk áorðinna breytinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 189/2012 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 752/2007 um úttektir á öryggi loftfara með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 199/2012 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 830/2011 um ökuskírteini[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 211/2012 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar nr. 199/2009 um bráðabirgðaráðstafanir, sem víkja frá reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2160/2003, að því er varðar beina afhendingu á litlu magni af nýju kjöti af hópum holdakjúklinga og kalkúna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 212/2012 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar nr. 200/2010 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2160/2003 að því er varðar markmið Sambandsins að draga úr algengi sermigerða salmonella í hópum fullorðinna undaneldisfugla af gerðinni Gallus gallus[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 213/2012 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar nr. 584/2008 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2160/2003 að því er varðar markmið Bandalagsins sem sett eru til að draga úr algengi Salmonella entertidis og Salmonella typhimurium í kalkúnum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 214/2012 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1014/2011 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar nr. 646/2007 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2160/2003 að því er varðar markmið Bandalagsins sem sett eru til að draga úr algengi Salmonella enteritidis og Salmonella typhimurium í holdakjúklingum og um niðurfellingu reglugerðar (EB) nr. 1091/2005[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 215/2012 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 970/2011 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1082/2003 um ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1760/2000 að því er varðar lágmarkseftirlit sem fara skal fram í tengslum við kerfið fyrir auðkenningu og skráningu nautgripa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 216/2012 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 108/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1774/2002 um heilbrigðisreglur um aukaafurðir úr dýrum sem ekki eru ætlaðar til manneldis, auk áorðinna breytinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 217/2012 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 546/2006 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 999/2001 að því er varðar innanlandsáætlanir um varnir gegn riðuveiki og viðbótarábyrgðir og undanþágu frá tilteknum kröfum í ákvörðun 2003/100/EB og um niðurfellingu reglugerðar (EB) nr. 1874/2003[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 254/2012 - Reglugerð um tilkynningu dýrasjúkdóma innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 257/2012 - Reglugerð um tekjuskatt manna með takmarkaða skattskyldu sem afla meiri hluta tekna sinna hér á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 260/2012 - Reglugerð um úðabrúsa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 269/2012 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 834/2010 um flúoraðar gróðurhúsalofttegundir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 271/2012 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 16/2011 um framkvæmdarráðstafanir vegna hraðviðvörunarkerfisins fyrir matvæli og fóður[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 272/2012 - Reglugerð um synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 273/2012 - Reglugerð um (60.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 274/2012 - Reglugerð um (61.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 314/2012 - Reglugerð um innleiðingu reglugerða framkvæmdastjórnar ESB varðandi hafnarríkiseftirlit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 336/2012 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 975/2011 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1505/2006 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 21/2004 að því er varðar lágmarkseftirlit sem skal fara fram í tengslum við auðkenningu og skráningu sauðfjár og geita[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 337/2012 - Reglugerð um (62.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 346/2012 - Reglugerð um framkvæmd tilskipunar ráðsins 2006/88/EB að því er varðar ráðstafanir til að hamla gegn aukinni dánartíðni hjá ostrum af tegundinni Crassostrea gigas[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 347/2012 - Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 360/2012 - Reglugerð um skráningarkerfi fyrir losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 364/2012 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1101/2004 um markaðssetningu sæfiefna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 365/2012 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 750/2008 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni („REACH“)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 366/2012 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 630/2007 um ólífrænan áburð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 367/2012 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 149/2011 (að því er varðar endurbætur á alþjóðlegum reikningsskilastöðlum (IFRS-stöðlum))[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 369/2012 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar nr. 517/2011 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2160/2003 að því er varðar það markmið Sambandsins að draga úr algengi tiltekinna sermigerða salmonellu í varphænum af tegundinni Gallus gallus og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2160/2003 og reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 200/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 370/2012 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 212/2012 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar nr. 200/2010 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2160/2003 að því er varðar það markmið Sambandsins að draga úr algengi sermigerða salmonellu í hópum fullorðinna undaneldisfugla af gerðinni Gallus gallus[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 371/2012 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1011/2011 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2160/2003 um varnir gegn salmonellu og öðrum tilteknum smitvöldum mannsmitanlegra dýrasjúkdóma sem berast með matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 372/2012 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 168/2012 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 353/2008 um setningu framkvæmdarreglna varðandi umsóknir um leyfi fyrir heilsufullyrðingum sem kveðið er á um í 15. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1924/2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 373/2012 - Reglugerð um leyfi eða synjun leyfis fyrir tilteknum heilsufullyrðingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 374/2012 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 10/2011 um efnivið og hluti úr plasti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 389/2012 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 822/2010 um flutning úrgangs á milli landa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 390/2012 - Reglugerð um lýsigögn fyrir stafrænar landupplýsingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 396/2012 - Reglugerð um (11.) breytingu á reglugerð nr. 285/2002, um aukefni í matvælum með áorðnum breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 397/2012 - Reglugerð um rafsegulsamhæfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 442/2012 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 443/2012 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (réttindi úr lífeyrissjóðum og til barnabóta (I))[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 448/2012 - Reglugerð um varnir gegn því að dýrasjúkdómar og sýktar afurðir berist til landsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 456/2012 - Reglur um mat á umsóknum um leyfi til að kalla sig arkitekt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 462/2012 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 448/2012 um varnir gegn því að dýrasjúkdómar og sýktar afurðir berist til landsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 477/2012 - Reglugerð um einkaleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 509/2012 - Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 522/2012 - Reglugerð um heilbrigðisreglur um framleiðslu, vinnslu, dreifingu og innflutning á afurðum úr dýraríkinu til manneldis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 537/2012 - Reglugerð um (11.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 540/2012 - Reglugerð um notkun staðlaðra eyðublaða við birtingu opinberra útboðsauglýsinga samkvæmt lögum um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 560/2012 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2012-2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 570/2012 - Reglugerð um kröfur um heilbrigði dýra og manna vegna viðskipta með afurðir innan Evrópska efnahagssvæðisins og innflutning afurða frá ríkjum utan svæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 574/2012 - Auglýsing um bann við markaðssetningu vöru sem inniheldur dímetýlfúmarat (DMF)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 614/2012 - Reglugerð um breytingu (2) á reglugerð nr. 755/2007, um innkaup stofnana sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og fjarskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 615/2012 - Reglugerð um viðmiðunarfjárhæðir vegna opinberra innkaupa á Evrópska efnahagssvæðinu og samkvæmt samningi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 622/2012 - Reglugerð um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 661/2012 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 168/2011 um skilyrði og kröfur vegna útgáfu heilbrigðisvottorða við markaðssetningu lagareldisdýra, afurða þeirra og innflutning inn á EES-svæðið og um skrá yfir tegundir smitferja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 662/2012 - Reglugerð um (63.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 672/2012 - Reglugerð um innleiðingu á tilskipun ráðsins 2006/97/EB frá 20. nóvember 2006 um aðlögun tiltekinna tilskipana á sviði frjálsra vöruflutninga vegna aðildar Búlgaríu og Rúmeníu (Opinber innkaup)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 760/2012 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 570/2012 um kröfur um heilbrigði dýra og manna vegna viðskipta með afurðir innan Evrópska efnahagssvæðisins og innflutning afurða frá ríkjum utan svæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 763/2012 - Reglugerð um breytingar á skrám yfir sóttvarnarstöðvar vegna fiskeldisdýra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 771/2012 - Reglur um framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 812/2012 - Reglugerð um sameiginlegar reglur um almenningsflug og stofnun Flugöryggisstofnunar Evrópu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 848/2012 - Reglugerð um innflutning dýraafurða til einkaneyslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 851/2012 - Reglugerð um mjólkurvörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 855/2012 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1222/2009 um merkingu hjólbarða að því er varðar eldsneytisnýtingu og aðrar nauðsynlegar kennistærðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 860/2012 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (II)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 861/2012 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (réttindi úr lífeyrissjóðum og til barnabóta (II))[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 866/2012 - Reglugerð um flokkun, merkingu og umbúðir efna og efnablandna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 869/2012 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 265/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1881/2006 um hámarksgildi fyrir tiltekin aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 870/2012 - Reglugerð um (64.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 871/2012 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 374/2012 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 10/2011 um efnivið og hluti úr plasti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 872/2012 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 884/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 333/2007 um aðferðir við sýnatöku og greiningu vegna opinbers eftirlits með innihaldi blýs, kadmíums, kvikasilfurs, ólífræns tins, 3-MCPD og bensó(a)pýrens í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 873/2012 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 234/2011 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1331/2008 um sameiginlega málsmeðferð við leyfisveitingu fyrir aukefni í matvælum, ensím í matvælum og bragðefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 874/2012 - Reglugerð um leyfi eða synjun leyfis fyrir tilteknum heilsufullyrðingum (ESB nr. 1160/2011, 1170/2011 og 1171/2011)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 875/2012 - Reglugerð um skrá yfir fóðurefni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 884/2012 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 750/2008 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni („REACH“)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 885/2012 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 236/1990, um flokkun, merkingu og meðferð eiturefna, hættulegra efna og vörutegunda sem innihalda slík efni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 894/2012 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 822/2010 um flutning úrgangs á milli landa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 895/2012 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1025/2005 um rokgjörn lífræn efnasambönd í málningu, lakki og efnum til lakkviðgerða ökutækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 896/2012 - Reglugerð um hvaða flugrekendur heyra undir umsjón Íslands í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 897/2012 - Reglugerð um losunarheimildir og einingar sem viðurkenndar eru í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 903/2012 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1101/2004 um markaðssetningu sæfiefna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 904/2012 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 134/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1688/2005 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 853/2004 að því er varðar sérstakar ábyrgðir varðandi salmonellu vegna sendinga af tilteknum tegundum kjöts og eggja til Finnlands og Svíþjóðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 905/2012 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 105/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 854/2004 um sértækar reglur um skipulag opinbers eftirlits með afurðum úr dýraríkinu sem eru ætlaðar til manneldis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 906/2012 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 104/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 853/2004 um sérstakar reglur um hollustuhætti sem varða matvæli úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 907/2012 - Reglugerð um (12.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 908/2012 - Reglugerð um (18.) breytingu á reglugerð nr. 653/2001 um hámark dýralyfjaleifa í sláturafurðum, eggjum og mjólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 909/2012 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 844/2011 um samþykki fyrir eftirliti Kanada fyrir útflutning hveitis og hveitimjöls til að kanna hvort það inniheldur okratoxín A[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 910/2012 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 931/2011 um kröfur um rekjanleika, sem kveðið er á um í reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 178/2002, að því er varðar matvæli úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 911/2012 - Reglugerð um vernd dýra við aflífun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 912/2012 - Reglugerð um samræmda eftirlitsáætlun fyrir árin 2012, 2013 og 2014 vegna hámarksgildaleifa af varnarefnum og mats á þeim váhrifum sem neytendur verða fyrir af völdum varnarefnaleifa í og á matvælum úr jurta- og dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 913/2012 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 870/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar nr. 953/2009 um efni, sem bæta má í matvæli til sérstakra, næringarlegra nota[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 914/2012 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 327/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins nr. 1925/2006 um íblöndun vítamína og steinefna og tiltekinna annarra efna í matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 915/2012 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 921/2012 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 978/2011 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 um aukefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 935/2012 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1205/2011 (að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal, IFRS-staðal 7)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1020/2012 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 372/2007 þar sem mælt er fyrir um bráðabirgðaflæðimörk fyrir mýkiefni í þéttingum í lokum sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1048/2012 - Reglugerð um skaðabætur og aðstoð til handa farþegum í flugi sem neitað er um far og þegar flugi er aflýst, seinkað eða flýtt eða vegna tapaðs farangurs eða tjóns á honum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1050/2012 - Reglur um meðferð innherjaupplýsinga og viðskipti innherja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1060/2012 - Reglugerð um skilgreiningu, lýsingu og kynningu á tilteknum áfengum drykkjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1085/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur matvælafræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1086/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur næringarfræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1087/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur hnykkja (kírópraktora) og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1088/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur félagsráðgjafa og skilyrði til að hljóta starfsleyfi og sérfræðileyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1089/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur ljósmæðra og skilyrði til að hljóta starfsleyfi og sérfræðileyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1090/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur lyfjafræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi og sérfræðileyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1091/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur lyfjatækna og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1101/2012 - Reglugerð um heilbrigðisþjónustu við þá sem ekki eru sjúkratryggðir samkvæmt lögum um sjúkratryggingar og greiðslur þeirra fyrir heilbrigðisþjónustuna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1104/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur læknaritara og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1105/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur geislafræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1106/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur áfengis- og vímuvarnaráðgjafa og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1107/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur fótaaðgerðafræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1108/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur næringarrekstrarfræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1109/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur næringarráðgjafa og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1110/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur sjúkraflutningamanna og bráðatækna og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1111/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur matartækna og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1120/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur þroskaþjálfa og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1121/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur tannlækna og skilyrði til að hljóta starfsleyfi og sérfræðileyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1122/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur tanntækna og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1123/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur tannsmiða og klínískra tannsmiða til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1124/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur tannfræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1125/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur talmeinafræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1126/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur stoðtækjafræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1127/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur sjúkraþjálfara og skilyrði til að hljóta starfsleyfi og sérfræðileyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1128/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur sjúkranuddara og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1129/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur sjóntækjafræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1130/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur sálfræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi og sérfræðileyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1131/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur osteópata og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1132/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur lífeindafræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi og sérfræðileyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1161/2012 - Reglugerð um samræmi við skuldbindingar fánaríkja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1174/2012 - Reglugerð um alþjóðlegt reiki á almennum farsímanetum innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1176/2012 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 830/2011 um ökuskírteini[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1220/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur náttúrufræðinga í heilbrigðisþjónustu og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1221/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur iðjuþjálfa og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1222/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur lækna og skilyrði til að hljóta lækningaleyfi og sérfræðileyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1296/2012 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um mengunarmörk og aðgerðir til að draga úr mengun á vinnustöðum, nr. 390/2009[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 12/2013 - Lög um breyting á lögum nr. 128/2011, um verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði (lykilupplýsingar, markaðssetning, samrunasjóðir, Evrópupassi og höfuðsjóðir og fylgisjóðir)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 17/2013 - Lög um útgáfu og meðferð rafeyris[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 26/2013 - Lög um breytingu á lögum nr. 88/2003, um Ábyrgðasjóð launa, með síðari breytingum (viðvarandi starfsemi í fleiri en einu ríki og miðlun upplýsinga)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 33/2013 - Lög um neytendalán[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 39/2013 - Lög um breytingu á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum (afdráttarskattur af vöxtum)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 47/2013 - Lög um breytingu á lögum nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki, og lögum nr. 87/1998, um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 48/2013 - Lög um breytingar á lögum um verðbréfaviðskipti, nr. 108/2007 (lýsingar, hæfir fjárfestar, undanþágur frá gerð lýsinga, meðferð innherjaupplýsinga)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 49/2013 - Lög um breytingu á lögum nr. 79/2008, um endurskoðendur, með síðari breytingum (EES-reglur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 54/2013 - Lög um breytingu á lögum um fjölmiðla, nr. 38/2011 (eignarhaldsreglur og endurbætur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2013 - Lög um velferð dýra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 56/2013 - Lög um breytingu á lögum um opinbera háskóla, nr. 85/2008 (landbúnaðarháskólar og samstarf opinberra háskóla)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 58/2013 - Lög um breytingar á lögum nr. 84/2007, um opinber innkaup (aukin skilvirkni í meðferð kærumála)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 61/2013 - Efnalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 119/2013 - Lög um lögfestingu Norðurlandasamnings um almannatryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2013 - Lög um skiptileigusamninga fyrir afnot af húsnæði í orlofi eða frístundum o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 142/2013 - Lög um breytingu á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum (afleiðuviðskipti, vatnsveitur og fráveitur, arðsúthlutun til eigenda félaga, millilandasamruni, milliverðlagning, sérstakur fjársýsluskattur, eindagi)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 144/2013 - Lög um breytingu á lögum nr. 7/1998, um hollustuhætti og mengunarvarnir (færanleg starfsemi og EB-gerðir: umhverfismerki, loftgæði og efri losunarmörk)[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 11/2013 - Reglur um starfshætti ríkisstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2013 - Reglugerð um losunarleyfi rekstraraðila í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2013 - Reglugerð um skráningarkerfi fyrir losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 72/2013 - Reglugerð um vöktun og skýrslugjöf í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2013 - Reglugerð um úthlutun endurgjaldslausra losunarheimilda til rekstraraðila staðbundinnar starfsemi í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 105/2013 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 630/2007 um ólífrænan áburð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2013 - Reglugerð um vottun og viðurkenningu vottunaraðila í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 142/2013 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 168/2011 um skilyrði og kröfur vegna útgáfu heilbrigðisvottorða við markaðssetningu lagareldisdýra, afurða þeirra og innflutning þeirra inn á EES-svæðið og um skrá yfir tegundir smitferja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 162/2013 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 284/2011 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1152/2009 um setningu sérstakra skilyrða fyrir innflutningi á tilteknum matvælum frá tilteknum þriðju löndum vegna mengunaráhættu af völdum aflatoxína og um að fella úr gildi ákvörðun 2006/504/EB[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 218/2013 - Reglugerð um færanlegan þrýstibúnað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 220/2013 - Reglugerð um ráðstafanir til að takmarka áhrif tiltekinna sjúkdóma í lagareldisdýrum og villtum lagardýrum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 221/2013 - Reglugerð um framkvæmd tilskipunar ráðsins 2006/88/EB að því er varðar eftirlits- og útrýmingaráætlanir og sjúkdómalausa stöðu ríkja, svæða og hólfa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 246/2013 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 506/2007 um takmörkun efna í vélknúnum ökutækjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 254/2013 - Reglugerð um samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 266/2013 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 750/2008 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni („REACH“)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 271/2013 - Reglugerð um rafrænt aðgengi að upplýsingum um lagareldisfyrirtæki og viðurkenndar vinnslustöðvar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 272/2013 - Reglugerð um viðmiðunarreglur fyrir áhættumiðað dýraheilbrigðiseftirlit sem kveðið er á um í tilskipun ráðsins 2006/88/EB[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 273/2013 - Reglugerð um kröfur varðandi sóttkví fyrir lagareldisdýr[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 290/2013 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 255/2002 um takmörkun á útstreymi rokgjarnra lífrænna efna vegna notkunar á lífrænum leysiefnum í tiltekinni starfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 291/2013 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 866/2012 um flokkun, merkingu og umbúðir efna og efnablandna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 292/2013 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 103/2009 um þrávirk lífræn efni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 293/2013 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 206/2012 er varðar visthönnun loftræstisamstæðna og vifta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 294/2013 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 579/2011 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 245/2009 er varðar visthönnun vöru sem notar orku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 320/2013 - Reglugerð um ábyrgðartryggingu verðbréfamiðlana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 325/2013 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 748/2003 um snyrtivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 333/2013 - Auglýsing um staðfestingu námskrár um nám og próf til réttinda til að mega flytja hættulegan farm á landi, svonefnd ADR-réttindi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 334/2013 - Reglur um útreikning á aðlöguðu gjaldþoli vátryggingafélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 345/2013 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 822/2010 um flutning úrgangs á milli landa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 353/2013 - Reglugerð um lyfjagreiðslunefnd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 357/2013 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 727/2009, um innleiðingu viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2006/2004 frá 27. október 2004 um samvinnu milli innlendra yfirvalda sem bera ábyrgð á framkvæmd laga um neytendavernd (reglugerð um samvinnu um neytendavernd)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 358/2013 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 702/2002, um rétt útlendinga, sem falla undir samninginn um Evrópska efnahagssvæðið eða stofnsamning Fríverslunarsamtaka Evrópu, til að öðlast eignarrétt eða afnotarétt yfir fasteignum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 366/2013 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 105/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 854/2004 um sértækar reglur um skipulag opinbers eftirlits með afurðum úr dýraríkinu sem eru ætlaðar til manneldis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 368/2013 - Reglugerð um (65.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 369/2013 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 136/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2075/2005 um sértækar reglur um opinbert eftirlit með tríkínu í kjöti, auk áorðinna breytinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 370/2013 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 104/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 853/2004 um sérstakar reglur um hollustuhætti sem varða matvæli úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 371/2013 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 233/2012 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 999/2001 að því er varðar samþykkt breyttrar landsáætlunar um varnir gegn riðuveiki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 372/2013 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 200/2012 varðandi það markmið Sambandsins að draga úr Salmonella enteritidis og Salmonella typhimurium í hópum holdakjúklinga, eins og kveðið er á um í reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2160/2003[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 377/2013 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 822/2004 um gerð og búnað ökutækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 382/2013 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1059/2010 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/EB að því er varðar orkumerkingar uppþvottavéla til heimilisnota[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 383/2013 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1060/2010 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/EB að því er varðar orkumerkingar kælitækja til heimilisnota[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 384/2013 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1061/2010 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/EB að því er varðar orkumerkingar þvottavéla til heimilisnota[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 385/2013 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1062/2010 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/EB að því er varðar orkumerkingar sjónvarpa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 386/2013 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 626/2011 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/EB að því er varðar orkumerkingar loftræstisamstæða og viftna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 387/2013 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 327/2011 um kröfur varðandi visthönnun viftna sem ganga fyrir hreyflum með rafinnafl á bilinu 125 W og 500 kW[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 388/2013 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 392/2012 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/ESB að því er varðar orkumerkingar þurrkara til heimilisnota[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 389/2013 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1015/2010 um kröfur varðandi visthönnun á þvottavélum til heimilisnota[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 390/2013 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1016/2010 um kröfur varðandi visthönnun á uppþvottavélum til heimilisnota[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 391/2013 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 787/1999 um loftgæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 394/2013 - Auglýsing um staðfestingu á reglum um Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 395/2013 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 107/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 183/2005 um kröfur varðandi hollustuhætti sem varða fóður[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 396/2013 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 568/2008 um góða framleiðsluhætti að því er varðar efni og hluti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 397/2013 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 231/2012 um nákvæmar skilgreiningar á aukefnum í matvælum sem eru tilgreind í II. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 398/2013 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 978/2011 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 um aukefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 399/2013 - Reglugerð um (19.) breytingu á reglugerð nr. 653/2001 um hámark dýralyfjaleifa í sláturafurðum, eggjum og mjólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 400/2013 - Reglugerð um (13.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 402/2013 - Reglugerð um leyfi eða synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingu (gildistaka reglugerða (ESB) nr. 378/2012, 379/2012 og 432/2012)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 403/2013 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 265/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1881/2006 um hámarksgildi fyrir tiltekin aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 404/2013 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 873/2012 um umbreytingarráðstafanir varðandi skrá Sambandsins yfir bragðefni og grunnefni í I. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1334/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 405/2013 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 252/2012 um aðferðir við sýnatöku og greiningu vegna opinbers eftirlits með innihaldi díoxína, díoxínlíkra PCB-efna og ódíoxínlíkra PCB-efna í tilteknum matvælum og um niðurfellingu reglugerðar (EB) nr. 1883/2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 406/2013 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 873/2012 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 234/2011 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1331/2008 um sameiginlega málsmeðferð við leyfisveitingu fyrir aukefni í matvælum, ensím í matvælum og bragðefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 407/2013 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 307/2012 um framkvæmdarreglur vegna beitingar 8. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1925/2006 um að bæta vítamínum og steinefnum og tilteknum öðrum efnum við í matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 408/2013 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 980/2011 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1334/2008 um bragðefni og tiltekin innihaldsefni matvæla sem hafa bragðgefandi eiginleika til notkunar í og á matvæli og um breytingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 1601/91, reglugerðum (EB) nr. 2232/96 og (EB) nr. 110/2008 og tilskipun 2000/13/EB[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 441/2013 - Reglugerð um notkun staðlaðra eyðublaða við birtingu opinberra útboðsauglýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 456/2013 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 855/2012 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1222/2009 um merkingu hjólbarða að því er varðar eldsneytisnýtingu og aðrar nauðsynlegar kennistærðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 492/2013 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 475/2012 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal (IAS-staðal) 1, og alþjóðlegan reikningsskilastaðal (IAS-staðal) 19[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 496/2013 - Reglugerð um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð nr. 750/2008 um skráningu, mat, leyfisveitingar og takmarkanir að því er varðar efni („REACH“)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 511/2013 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur sjúkraliða og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 512/2013 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur hjúkrunarfræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi og sérfræðileyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 518/2013 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 835/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 669/2009 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 að því er varðar aukið, opinbert eftirlit með innflutningi á tilteknu fóðri og matvælum, sem eru ekki úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 519/2013 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 284/2011 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1152/2009 um setningu sérstakra skilyrða fyrir innflutningi á tilteknum matvælum frá tilteknum þriðju löndum vegna mengunaráhættu af völdum aflatoxína og um að fella úr gildi ákvörðun 2006/504/EB[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 555/2013 - Gjaldskrá Fjármálaeftirlitsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 566/2013 - Reglugerð um markaðseftirlit, faggildingu o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 577/2013 - Reglugerð um snyrtivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 590/2013 - Reglur um innkaup Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 607/2013 - Reglugerð um framleiðslu og dreifingu lyfjablandaðs fóðurs handa dýrum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 608/2013 - Reglugerð um framleiðslu og dreifingu lyfjablandaðs fóðurs handa fiski, krabbadýrum og lindýrum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 617/2013 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (III)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 618/2013 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (réttindi úr lífeyrissjóðum og til barnabóta (III))[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 625/2013 - Reglur um stórar áhættuskuldbindingar hjá fjármálafyrirtækjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 627/2013 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lækningatæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 643/2013 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 547/2012 að því er varðar kröfur varðandi visthönnun vatnsdælna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 644/2013 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 421/2011 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 641/2009 er varðar visthönnun á sjálfstæðum hringrásardælum án ásþéttis og hringrásardælum án ásþéttis sem eru felldar inn í vörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 682/2013 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um afnám tæknilegra hindrana í viðskiptum með vín (II)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 714/2013 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2013-2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 716/2013 - Reglugerð um brottfall reglugerðar nr. 358/2013 um breytingu á reglugerð nr. 702/2002, um rétt útlendinga, sem falla undir samninginn um Evrópska efnahagssvæðið eða stofnsamning Fríverslunarsamtaka Evrópu, til að öðlast eignarrétt eða afnotarétt yfir fasteignum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 747/2013 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 872/2006, um tilkynningu og birtingu ákvarðana um endurskipulagningu fjárhags og slit lánastofnana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 750/2013 - Reglugerð um viðmiðanir í sjálfbærri lífeldsneytisframleiðslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 763/2013 - Reglugerð um störf rannsóknarnefndar samgönguslysa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 782/2013 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 896/2012 um hvaða flugrekendur heyra undir umsjón Íslands í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 788/2013 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1256/2012 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal, IFRS-staðal 7 og alþjóðlegan reikningsskilastaðal IAS-staðal 32[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 821/2013 - Reglugerð um niðurfellingu reglugerðar nr. 145/1994 um gildistöku tilskipunar Evrópubandalagsins um rafmagnslækningatæki fyrir menn og dýr[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 829/2013 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 698/2013, um framkvæmd laga um niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 832/2013 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 874/2012, frá 12. júlí 2012, um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/ESB að því er varðar orkumerkingar rafmagnsljósapera og lampa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 836/2013 - Reglugerð um almenn útboð verðbréfa að verðmæti jafnvirðis 100.000 evra til 5.000.000 evra í íslenskum krónum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 837/2013 - Reglugerð um almenn útboð verðbréfa að verðmæti jafnvirðis 5.000.000 evra í íslenskum krónum eða meira og töku verðbréfa til viðskipta á skipulegum verðbréfamarkaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 848/2013 - Auglýsing um almenna undanþágu frá búsetuskilyrðum hlutafélagalöggjafarinnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 871/2013 - Reglugerð um (14.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 872/2013 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 978/2011 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 um aukefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 873/2013 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 406/2010 um næringar- og heilsufullyrðingar er varða matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 881/2013 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og GMR Endurvinnslunnar ehf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 930/2013 - Auglýsing um breytingu á auglýsingu nr. 287/2012 um gjaldskrá Háskóla Íslands vegna þjónustu við nemendur o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 940/2013 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1254/2012 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal (IFRS-staðal) 10, og alþjóðlegan reikningsskilastaðal (IFRS-staðal) 11, alþjóðlegan reikningskilastaðal (IFRS-staðal) 12, alþjóðlegan reikningsskilastaðal (IAS-staðal) 27 (2011) og alþjóðlegan reikningsskilastaðal (IAS-staðal) 28 (2011)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 941/2013 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1255/2012 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal (IAS-staðal) 12, og alþjóðlegan reikningsskilastaðal (IFRS-staðal) 1 og 13, og 20. túlkun alþjóðlegu túlkunarnefndarinnar um reikningsskil (IFRIC-túlkun 20)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 942/2013 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 183/2013 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal IFRS-staðal 1[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 943/2013 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 301/2013 að því er varðar árlegar endurbætur á alþjóðlegum reikningsskilastöðlum, tímabilið 2009-2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 944/2013 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 313/2013 að því er varðar samstæðureikningsskil, sameiginlegt fyrirkomulag og upplýsingagjöf um hagsmuni í öðrum einingum: Aðlögunarleiðbeiningar (breytingar á alþjóðlegum reikningsskilastöðum IFRS 10, 11 og 12)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 951/2013 - Reglugerð um (26.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 954/2013 - Reglugerð um þrávirk lífræn efni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 956/2013 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 496/2013 um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð nr. 750/2008 um skráningu, mat, leyfisveitingar og takmarkanir að því er varðar efni („REACH“)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 959/2013 - Reglugerð um (14.) breytingu á reglugerð nr. 1101/2004 um markaðssetningu sæfiefna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 963/2013 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 750/2008 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni („REACH“)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 964/2013 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 897/2012 um losunarheimildir og einingar sem viðurkenndar eru í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 970/2013 - Reglugerð um efni sem valda rýrnun ósonlagsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 975/2013 - Reglugerð um manneldiskröfur varðandi aldinsafa og sambærilegar vörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 979/2013 - Reglugerð um rekstrarsamhæfi rafræns gjaldtökukerfis innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 999/2013 - Reglugerð um notkun Skráargatsins við markaðssetningu matvæla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1001/2013 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1235/2011, frá 29. nóvember 2011, um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1222/2009 að því er varðar flokkun á veggripi hjólbarða á blautum vegi, mælingu á snúningsmótstöðu og sannprófunaraðferðina[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1060/2013 - Reglugerð um vöktun og skýrslugjöf starfsstöðva sem hafa verið undanskildar gildissviði viðskiptakerfis ESB með losunarheimildir skv. 14. gr. laga nr. 70/2012 um loftslagsmál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1069/2013 - Reglugerð um (66.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1098/2013 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (IV)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1099/2013 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (réttindi úr lífeyrissjóðum og til barnabóta (IV))[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1100/2013 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Afganistan[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1109/2013 - Reglugerð um (15.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1110/2013 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 489/2012 um framkvæmdarreglur vegna beitingar 16. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1925/2006 um íblöndun vítamína og steinefna og tiltekinna annarra efna í matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1130/2013 - Reglugerð um heilbrigðisþjónustu við þá sem ekki eru sjúkratryggðir samkvæmt lögum um sjúkratryggingar og greiðslur þeirra fyrir heilbrigðisþjónustuna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1137/2013 - Reglugerð um samræmda eftirlitsáætlun fyrir árin 2013, 2014 og 2015 vegna hámarksgilda varnarefnaleifa og mats á þeim váhrifum sem neytendur verða fyrir af völdum varnarefnaleifa í og á matvælum úr jurta- og dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1166/2013 - Reglugerð um fjárfestingarheimildir verðbréfasjóða, innlausn, markaðssetningu erlendra sjóða og upplýsingagjöf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1198/2013 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 830/2011 um ökuskírteini[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1230/2013 - Gjaldskrá Fjármálaeftirlitsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1252/2013 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 314/2012, um innleiðingu reglugerða framkvæmdastjórnar ESB varðandi hafnarríkiseftirlit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1296/2013 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lækningatæki (II)[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 26/2014 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna samnings um þátttöku lýðveldisins Króatíu á Evrópska efnahagssvæðinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 27/2014 - Lög um breytingu á lögum um vátryggingastarfsemi og lögum um miðlun vátrygginga (markaðssetning, stjórnarhættir og eftirlit)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 28/2014 - Lög um breyting á lögum nr. 108/2007, um verðbréfaviðskipti, og lögum nr. 110/2007, um kauphallir (framkvæmd fyrirmæla, tilkynning um viðskipti o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 37/2014 - Lög um breytingu á lögum um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru, nr. 22/1994, með síðari breytingum (áburðareftirlit, fóðureftirlit, þvingunarúrræði og viðurlög)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 42/2014 - Lög um breytingu á lyfjalögum, nr. 93/1994, með síðari breytingum (gjaldtökuheimild, samhliða innflutningur lyfja)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2014 - Lög um breytingu á lagaákvæðum er varða losun og móttöku úrgangs frá skipum (EES-reglur, innleiðing)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 62/2014 - Lög um breytingu á lögum nr. 10/2008, um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, með síðari breytingum (atvinna, störf o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 63/2014 - Lög um breytingu á lögum nr. 55/2003, um meðhöndlun úrgangs, með síðari breytingum (innleiðing tilskipunar 2008/98/EB, rafhlöður og rafgeymar, raf- og rafeindatæki)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2014 - Lög um breytingu á lögum nr. 96/2002, um útlendinga, með síðari breytingum (EES-reglur, innleiðing, kærunefnd, hælismál)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2014 - Lög um breytingu á lögum nr. 84/2007, um opinber innkaup (innkaup á sviði öryggis- og varnarmála)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2014 - Lög um greiðslur yfir landamæri í evrum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 97/2014 - Lög um breytingu á lögum um lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda, nr. 141 21. desember 2001, með síðari breytingum (innleiðing EES-gerðar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 105/2014 - Lög um frjálsan atvinnu- og búseturétt launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 107/2014 - Lög um breytingu á lögum um Ábyrgðasjóð launa, nr. 88/2003, með síðari breytingum (EES-mál)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 114/2014 - Lög um byggingarvörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2014 - Lög um breytingu á lögum nr. 42/2009, um visthönnun vöru sem notar orku, með síðari breytingum (innleiðing tilskipunar og viðurlagaákvæði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 119/2014 - Lög um breytingu á hafnalögum, nr. 61/2003, með síðari breytingum (ríkisstyrkir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 138/2014 - Lög um breytingu á lögum nr. 106/2000, um mat á umhverfisáhrifum, með síðari breytingum (viðaukar, tilkynningarskyldar framkvæmdir, flutningur stjórnsýslu)[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 74/2014 - Reglugerð um málsmeðferð við beitingu tiltekinna innlendra tæknireglna vegna löglega markaðssettrar vöru í öðru aðildarríki á Evrópska efnahagssvæðinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 128/2014 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 73/2013 um úthlutun endurgjaldslausra losunarheimilda til rekstraraðila staðbundinnar starfsemi í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 163/2014 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 932/2012, frá 3. október 2012, um kröfur varðandi visthönnun þurrkara til heimilisnota[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 164/2014 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1194/2012, frá 12. desember 2012, um kröfur varðandi visthönnun stefnuvirkra ljósapera, ljósdíóðupera og tengds búnaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 167/2014 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 284/2011 um sérstök skilyrði og nákvæmar verklagsreglur vegna innflutnings á eldhússáhöldum úr polýamíð- og melamínplasti sem eru upprunnin í Alþýðuveldinu Kína og Hong Kong, sérstjórnarsvæði Alþýðuveldisins Kína, eða send þaðan[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 180/2014 - Reglugerð um áhöfn í almenningsflugi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 226/2014 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 977/2011 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1332/2008 um ensím í matvælum og um breytingu á tilskipun ráðsins 83/417/EBE, reglugerð ráðsins (EB) nr. 1493/1999, tilskipun 2000/13/EB, tilskipun ráðsins 2001/112/EB og reglugerð (EB) nr. 258/97[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 227/2014 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 973/2011 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 21/2004 um að koma á kerfi fyrir auðkenningu og skráningu sauðfjár og geita[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 228/2014 - Reglugerð um (67.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 229/2014 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1048/2012 um leyfi fyrir heilsufullyrðingu er varðar matvæli og vísar til minnkunar á sjúkdómsáhættu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 230/2014 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 231/2014 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 374/2012 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 10/2011 um efnivið og hluti úr plasti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 232/2014 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 265/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1881/2006 um hámarksgildi fyrir tiltekin aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 233/2014 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 208/2013 um kröfur um rekjanleika að því er varðar spírur og fræ sem eru ætluð til framleiðslu á spírum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 234/2014 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 211/2013 um kröfur varðandi útgáfu vottorða vegna innflutnings til Sambandsins á spírum og fræjum sem ætluð eru til framleiðslu á spírum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 235/2014 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 525/2006 um umhverfismerki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 254/2014 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 397/2013 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 231/2012 um nákvæmar skilgreiningar á aukefnum í matvælum sem eru tilgreind í II. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 257/2014 - Gjaldskrá fyrir mat umsóknar um heimild heilbrigðisstarfsmanns til að gegna starfi hér á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 261/2014 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um afnám tæknilegra hindrana í viðskiptum með vín (III)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 279/2014 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 589/2004, um skipsbúnað, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 281/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 294/2014 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 738/2003 um urðun úrgangs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 297/2014 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 577/2013 um snyrtivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 300/2014 - Reglugerð um þvotta- og hreinsiefni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 350/2014 - Reglugerð um meðferð varnarefna og notendaleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 352/2014 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 72/2013 um vöktun og skýrslugjöf í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 364/2014 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 897/2012 um losunarheimildir og einingar sem viðurkenndar eru í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 365/2014 - Reglugerð um skráningarkerfi fyrir losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 379/2014 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 822/2010 um flutning úrgangs á milli landa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 380/2014 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 609/1996 um meðferð umbúða og umbúðaúrgangs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 384/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Íran[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 388/2014 - Reglugerð um (68.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 389/2014 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 168/2011 um skilyrði og kröfur vegna útgáfu heilbrigðisvottorða við markaðssetningu lagareldisdýra, afurða þeirra og innflutning þeirra inn á EES-svæðið og um skrá yfir tegundir smitferja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 390/2014 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 119/2009 um skrár yfir þriðju lönd eða hluta þeirra fyrir innflutning til Bandalagsins eða umflutning um Bandalagið á kjöti eða villtum dýrum af héraætt, tilteknum villtum landspendýrum og alikanínum og um kröfur vegna heilbrigðisvottorða fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 393/2014 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 577/2013 um snyrtivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 396/2014 - Reglugerð um (27.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 399/2014 - Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 750/2008 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni („REACH“)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 400/2014 - Reglugerð um notkun mjólkursýru til að draga úr örverufræðilegri mengun á yfirborði nautgripaskrokka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 401/2014 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 520/2009 um ungbarnablöndur og stoðblöndur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 402/2014 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1012/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 152/2009 um aðferðir við sýnatöku og greiningu vegna opinbers eftirlits með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 403/2014 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 681/2005 um gildistöku tiltekinnar gerðar Evrópusambandsins um merkingu matvæla og innihaldsefna matvæla með viðbættum jurtasterólum, jurtasterólestrum, jurtastanólum og/eða jurtastanólestrum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 404/2014 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 978/2011 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 um aukefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 405/2014 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 397/2013 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 231/2012 um nákvæmar skilgreiningar á aukefnum í matvælum sem eru tilgreind í II. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 406/2014 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 630/2007 um ólífrænan áburð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 407/2014 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 104/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 853/2004 um sérstakar reglur um hollustuhætti sem varða matvæli úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 408/2014 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 980/2011 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1334/2008 um bragðefni og tiltekin innihaldsefni matvæla sem hafa bragðgefandi eiginleika til notkunar í og á matvæli og um breytingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 1601/91, reglugerðum (EB) nr. 2232/96 og (EB) nr. 110/2008 og tilskipun 2000/13/EB[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 409/2014 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1137/2013 um samræmda eftirlitsáætlun fyrir árin 2013, 2014 og 2015 vegna hámarksgilda varnarefnaleifa og mats á þeim váhrifum sem neytendur verða fyrir af völdum varnarefnaleifa í og á matvælum úr jurta- og dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 410/2014 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 402/2013 um leyfi eða synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingu (gildistaka reglugerða (ESB) nr. 378/2012, 379/2012 og 432/2012)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 411/2014 - Reglugerð um (20.) breytingu á reglugerð nr. 653/2001 um hámark dýralyfjaleifa í sláturafurðum, eggjum og mjólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 412/2014 - Reglugerð um (16.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 413/2014 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 896/2012 um hvaða flugrekendur heyra undir umsjón Íslands í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 414/2014 - Reglugerð um stafrænar landupplýsingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 415/2014 - Reglugerð um flokkun, merkingu og umbúðir efna og efnablandna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 448/2014 - Reglugerð um aðgerðir gegn hryðjuverkastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 453/2014 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 327/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins nr. 1925/2006 um íblöndun vítamína og steinefna og tiltekinna annarra efna í matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 456/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sýrland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 471/2014 - Reglugerð um skipulagskröfur rekstrarfélaga verðbréfasjóða (þ.m.t. um hagsmunaárekstra, viðskiptahætti, áhættustýringu og inntak samkomulags milli vörslufyrirtækis og rekstrarfélags)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 472/2014 - Reglugerð um samruna sjóða, skipan höfuðsjóða og fylgisjóða og tilkynningaraðferð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 523/2014 - Reglugerð um innleiðingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 412/2014 frá 16. apríl 2014 um breytingu á tilskipun 2003/87/EB um að koma á fót kerfi fyrir viðskipti með heimildir til losunar gróðurhúsalofttegunda innan Bandalagsins með tilliti til framkvæmdar á alþjóðasamningi um beitingu sameiginlegrar markaðstengdrar heildarráðstöfunar um alþjóðlega losun frá flugi frá árinu 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 540/2014 - Reglugerð um innleiðingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 421/2014 frá 16. apríl 2014 um breytingu á tilskipun 2003/87/EB um að koma á fót kerfi fyrir viðskipti með heimildir til losunar gróðurhúsalofttegunda innan Bandalagsins með tilliti til framkvæmdar á alþjóðasamningi um beitingu sameiginlegrar markaðstengdrar heildarráðstöfunar um alþjóðlega losun frá flugi frá árinu 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 560/2014 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 798/2008 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði, svæði eða hólf, þaðan sem leyfður er innflutningur til Bandalagsins og umflutningur um Bandalagið á alifuglum og alifuglaafurðum, og um kröfur vegna heilbrigðisvottana fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 564/2014 - Reglugerð um lok úrgangsfasa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 567/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Gíneu-Bissá[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 582/2014 - Reglugerð um breytingu (3) á reglugerð nr. 755/2007, um innkaup stofnana sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og fjarskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 583/2014 - Auglýsing um viðmiðunarfjárhæðir vegna opinberra innkaupa á Evrópska efnahagssvæðinu og samkvæmt samningi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 612/2014 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1374/2013 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal IAS-staðal 36[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 613/2014 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1375/2013 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal IAS-staðal 39[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 626/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Súdan og Suður-Súdan[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 630/2014 - Reglugerð um takmarkanir á notkun tiltekinna, hættulegra efna í raf- og rafeindabúnaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 661/2014 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1190/2012 varðandi það markmið Sambandsins að draga úr Salmonella enteritidis og Salmonella typhimurium í hópum kalkúna eins og kveðið er á um í reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2160/2003[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 663/2014 - Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 750/2008 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni („REACH“)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 671/2014 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 675/2014 - Reglugerð um innleiðingu EES-gerða vegna flutninga á sjó[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 679/2014 - Reglugerð um tilkynningu og birtingu ákvarðana vegna slita á vátryggingafélagi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 733/2014 - Reglugerð um starfsaðferðir Flugöryggisstofnunar Evrópu við eftirlit með stöðlun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 758/2014 - Reglugerð um eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 760/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Mið-Afríkulýðveldið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 765/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Bosníu og Hersegóvínu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 766/2014 - Reglugerð um breyting á reglugerð um aðgerðir til stuðnings við starfsemi Alþjóðlega sakamáladómstólsins fyrir fyrrum lýðveldi Júgóslavíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 808/2014 - Reglugerð um setningu sérstakra skilyrða fyrir innflutningi á tilteknu fóðri og matvælum frá tilteknum þriðju löndum vegna mengunaráhættu af völdum aflatoxína[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 814/2014 - Reglugerð um (15.) breytingu á reglugerð nr. 1101/2004 um markaðssetningu sæfiefna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 818/2014 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 750/2013 um viðmiðanir í sjálfbærri lífeldsneytisframleiðslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 831/2014 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 605/2010 um skilyrði varðandi heilbrigði dýra og manna og varðandi heilbrigðisvottorð fyrir dýr og dýraafurðir vegna aðflutnings til Evrópusambandsins á hrámjólk og mjólkurafurðum til manneldis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 832/2014 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 978/2011 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 um aukefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 833/2014 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 397/2013 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 231/2012 um nákvæmar skilgreiningar á aukefnum í matvælum sem eru tilgreind í II. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 834/2014 - Reglugerð um matvæli sem eru ætluð ungbörnum og smábörnum, matvæli sem eru notuð í sérstökum læknisfræðilegum tilgangi og þyngdarstjórnunarfæði í stað alls annars fæðis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 835/2014 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 265/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1881/2006 um hámarksgildi fyrir tiltekin aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 836/2014 - Reglugerð um (17.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 837/2014 - Reglugerð um (21.) breytingu á reglugerð nr. 653/2001 um hámark dýralyfjaleifa í sláturafurðum, eggjum og mjólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 838/2014 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 839/2014 - Reglugerð um (69.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 845/2014 - Reglugerð um innkaup stofnana á sviði varnar- og öryggismála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 846/2014 - Reglugerð um setningu sérstakra skilyrða fyrir innflutningi á fóðri og matvælum, sem eru upprunnin í Japan eða send þaðan, í kjölfar slyssins í Fukushima-kjarnorkuverinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 847/2014 - Reglugerð um verndarráðstafanir varðandi innflutning á samlokum frá Tyrklandi sem eru ætlaðar til manneldis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 848/2014 - Reglugerð um sérstök skilyrði fyrir innflutningi á okru og karrílaufi frá Indlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 858/2014 - Reglugerð um úthlutun afgreiðslutíma flugvalla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 871/2014 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 835/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 669/2009 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 að því er varðar aukið, opinbert eftirlit með innflutningi á tilteknu fóðri og matvælum, sem eru ekki úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 872/2014 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 105/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 854/2004 um sértækar reglur um skipulag opinbers eftirlits með afurðum úr dýraríkinu sem eru ætlaðar til manneldis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 873/2014 - Reglugerð um (11.) breytingu á reglugerð nr. 104/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 853/2004 um sérstakar reglur um hollustuhætti sem varða matvæli úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 874/2014 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 136/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2075/2005 um sértækar reglur um opinbert eftirlit með tríkínu í kjöti, auk áorðinna breytinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 875/2014 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 135/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2073/2005 um örverufræðilegar viðmiðanir fyrir matvæli, auk áorðinna breytinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 876/2014 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 402/2013 um leyfi eða synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingu (gildistaka reglugerða (ESB) nr. 378/2012, 379/2012 og 432/2012)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 877/2014 - Reglugerð um synjun leyfis fyrir tilteknum heilsufullyrðingum er varða matvæli og vísa hvorki til minnkunar á sjúkdómsáhættu né til þroskunar eða heilbrigðis barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 878/2014 - Reglugerð um sæfivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 886/2014 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 28/2012 um kröfur vegna útgáfu vottorða vegna innflutnings á tilteknum samsettum afurðum til Sambandsins og umflutnings þeirra gegnum það[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 888/2014 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 420/2011 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 640/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 895/2014 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 564/2014, um lok úrgangsfasa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 900/2014 - Reglugerð um að flýta innleiðingu á kröfum um tvöfaldan byrðing eða sambærilegum hönnunarkröfum fyrir olíuflutningaskip með einföldum byrðingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 907/2014 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 206/2010 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra, þaðan sem leyfður er aðflutningur á tilteknum dýrum og nýju kjöti til Evrópusambandsins, og um kröfur varðandi heilbrigðisvottorð fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 908/2014 - Reglugerð um breyting á reglugerð um Lánasjóð íslenskra námsmanna, nr. 478/2011, með áorðnum breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 912/2014 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 342/2013 um þróun upplýsinga- og fjarskiptatækni til notkunar fyrir skynvædd samgöngukerfi (ITS)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 920/2014 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 577/2013 um snyrtivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 928/2014 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 630/2014 um takmarkanir á notkun tiltekinna, hættulegra efna í raf- og rafeindabúnaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 929/2014 - Reglugerð um vottun á jafnlaunakerfum fyrirtækja og stofnana á grundvelli staðalsins ÍST 85:2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 936/2014 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1254/2008 um heilbrigðiskröfur vegna lagareldisdýra og afurða þeirra og um forvarnir og varnir gegn tilteknum sjúkdómum í lagardýrum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 937/2014 - Reglugerð um (28.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 944/2014 - Reglugerð um öryggi leikfanga og markaðssetningu þeirra á Evrópska efnahagssvæðinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 946/2014 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 415/2014 um flokkun, merkingu og umbúðir efna og efnablandna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 947/2014 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 878/2014 um sæfivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 954/2014 - Reglugerð um leyfi eða synjun leyfis fyrir tilteknum heilsufullyrðingum er varða matvæli og vísa hvorki til minnkunar á sjúkdómsáhættu né til þroskunar eða heilbrigðis barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 955/2014 - Reglugerð um (22.) breytingu á reglugerð nr. 653/2001 um hámark dýralyfjaleifa í sláturafurðum, eggjum og mjólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 956/2014 - Reglugerð um (18.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 957/2014 - Reglugerð um (70.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 959/2014 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 577/2013 um snyrtivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 960/2014 - Reglugerð um (11.) breytingu á reglugerð nr. 750/2008 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni („REACH“)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 961/2014 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 135/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2073/2005 um örverufræðilegar viðmiðanir fyrir matvæli, auk áorðinna breytinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 962/2014 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 964/2014 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 327/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins nr. 1925/2006 um íblöndun vítamína og steinefna og tiltekinna annarra efna í matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 965/2014 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 907/2013 um setningu reglna um umsóknir er varða notkun á almennum lýsingum (heitum)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 966/2014 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1321/2013 um skrá Sambandsins yfir leyfð reykbragðefni á forstigi framleiðslu, til notkunar sem slík í eða á matvæli og/eða til framleiðslu á afleiddum reykbragðefnum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 968/2014 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 184/2002, um skrá yfir spilliefni og annan úrgang[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 969/2014 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 737/2003, um meðhöndlun úrgangs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 980/2014 - Reglugerð um vernd starfsmanna gegn áverkum af völdum beittra og oddhvassra áhalda við veitingu heilbrigðisþjónustu, þar á meðal á sjúkrahúsum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 984/2014 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um afnám tæknilegra hindrana í viðskiptum með vín (IV)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1002/2014 - Reglugerð um gagnkvæma viðurkenningu á tilteknum markaðsleyfum fyrir plöntuverndarvörum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1014/2014 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1000/2011 um námuúrgangsstaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1030/2014 - Reglugerð um starfsemi innlendra fjármálafyrirtækja í öðru ríki innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1088/2014 - Reglugerð um heilbrigðisþjónustu við þá sem ekki eru sjúkratryggðir samkvæmt lögum um sjúkratryggingar og greiðslur þeirra fyrir heilbrigðisþjónustuna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1125/2014 - Reglugerð um frammistöðukerfi fyrir flugleiðsöguþjónustu og starfsemi neta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1129/2014 - Reglugerð um starfsleyfi flugleiðsöguþjónustu og rekstrarstjórnun flugumferðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1149/2014 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 830/2011 um ökuskírteini[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1182/2014 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 53/2003 um útlendinga, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1188/2014 - Reglugerð um endurgreiðslu á virðisaukaskatti til aðila búsettra erlendis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1265/2014 - Reglugerð um Net- og upplýsingaöryggisstofnun Evrópu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1279/2014 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 819/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar og ráðsins (EB) nr. 106/2008 frá 15. janúar 2008 um áætlun Bandalagsins varðandi orkunýtnimerkingar á skrifstofubúnaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1294/2014 - Reglugerð um miðlun upplýsinga um matvæli til neytenda[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 7/2015 - Lög um breytingu á lögum um merkingar og upplýsingaskyldu varðandi orkunotkun heimilistækja o.fl., nr. 72/1994, með síðari breytingum (innleiðing tilskipunar og viðurlagaákvæði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 8/2015 - Lög um greiðsludrátt í verslunarviðskiptum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 13/2015 - Lög um breytingu á umferðarlögum, nr. 50/1987, með síðari breytingum (EES-innleiðing o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 14/2015 - Lög um breytingu á vegalögum, nr. 80/2007, með síðari breytingum (framkvæmd og stjórnsýsla, innleiðing EES-gerða o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 41/2015 - Lög um ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 49/2015 - Lög um breytingu á siglingalögum, nr. 34/1985, með síðari breytingum (ábyrgð farsala o.fl., EES-innleiðing)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 52/2015 - Lög um breytingu á lyfjalögum, nr. 93/1994, með síðari breytingum (lyfjagát)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 53/2015 - Lög um breytingu á lyfjalögum, nr. 93/1994, með síðari breytingum (auglýsingar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 57/2015 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum (starfsleyfi, áhættustýring, stórar áhættuskuldbindingar, starfskjör, eignarhlutir, eiginfjáraukar o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 59/2015 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum (nauðasamningar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2015 - Lög um stöðugleikaskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 62/2015 - Lög um breytingu á lögum um loftslagsmál, nr. 70/2012, með síðari breytingum (EES-reglur, geymsla koldíoxíðs, vistvæn ökutæki, Kyoto-bókunin)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 63/2015 - Lög um breytingu á efnalögum, nr. 61/2013 (gufugleypibúnaður, gæði eldsneytis, færsla eftirlits o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2015 - Lög um leigu skráningarskyldra ökutækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2015 - Lög um sölu fasteigna og skipa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2015 - Lög um breytingu á vopnalögum, nr. 16/1998, með síðari breytingum (skoteldar, EES-reglur, stórfelld brot)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 79/2015 - Lög um breytingu á lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, nr. 10/2008, með síðari breytingum (vörukaup, þjónusta)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2015 - Lög um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007, með síðari breytingum (markmið, stjórnsýsla og almenn ákvæði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 124/2015 - Lög um breytingu á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld (ýmsar breytingar)[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 16/2015 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 73/2013 um úthlutun endurgjaldslausra losunarheimilda til rekstraraðila staðbundinnar starfsemi í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 42/2015 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 878/2014 um sæfivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 123/2015 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 822/2010, um flutning úrgangs á milli landa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 124/2015 - Reglugerð um brennisteinsinnihald í tilteknu fljótandi eldsneyti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 125/2015 - Reglugerð um (12.) breytingu á reglugerð nr. 750/2008 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni („REACH“)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 133/2015 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 72/2013 um vöktun og skýrslugjöf í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 143/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Cote d'Ivoire (Fílabeinsströndina)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 160/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Alþýðulýðveldið Kóreu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 167/2015 - Reglugerð um lyfjafræðilega virk efni og flokkun þeirra að því er varðar hámarksgildi leifa í matvælum úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 168/2015 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 374/2012 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 10/2011 um efnivið og hluti úr plasti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 169/2015 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 168/2011 um skilyrði og kröfur vegna útgáfu heilbrigðisvottorða við markaðssetningu lagareldisdýra, afurða þeirra og innflutning þeirra inn á EES-svæðið og um skrá yfir tegundir smitferja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 170/2015 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 470/2009 um málsmeðferð Bandalagsins við ákvörðun viðmiðunargilda fyrir leifar lyfjafræðilega virkra efna í matvælum úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 171/2015 - Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 978/2011 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 um aukefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 172/2015 - Reglugerð um (71.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 173/2015 - Reglugerð um (19.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 174/2015 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 397/2013 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 231/2012 um nákvæmar skilgreiningar á aukefnum í matvælum sem eru tilgreind í II. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 178/2015 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1174/2013 að því er varðar alþjóðlega reikningsskilastaðla, IFRS-staðla 10 og 12, og alþjóðlegan reikningsskilastaðal, IAS-staðal 27[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 179/2015 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 634/2014 að því er varðar 21. túlkun alþjóðlegu túlkunarnefndarinnar um reikningsskil, IFRIC - túlkun 21[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 181/2015 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 1294/2014 um miðlun upplýsinga um matvæli til neytenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 182/2015 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 135/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2073/2005 um örverufræðilegar viðmiðanir fyrir matvæli, auk áorðinna breytinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 183/2015 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 270/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 401/2006 um aðferðir við sýnatöku og greiningu vegna opinbers eftirlits með innihaldi sveppaeiturs í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 184/2015 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 265/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1881/2006 um hámarksgildi fyrir tiltekin aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 185/2015 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 105/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 854/2004 um sértækar reglur um skipulag opinbers eftirlits með afurðum úr dýraríkinu sem eru ætlaðar til manneldis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 187/2015 - Reglugerð um bragðefni og tiltekin innihaldsefni matvæla sem hafa bragðgefandi eiginleika til notkunar í og á matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 188/2015 - Reglugerð um (12.) breytingu á reglugerð nr. 104/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 853/2004 um sérstakar reglur um hollustuhætti sem varða matvæli úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 190/2015 - Reglugerð um afnám eftirlits með flutningum á vegum og skipgengum vatnaleiðum sem fram fer á landamærum aðildarríkja Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 216/2015 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 589/2004, um skipsbúnað, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 217/2015 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 944/2014, um öryggi leikfanga og markaðssetningu þeirra á Evrópska efnahagssvæðinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 218/2015 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 816/2011, um hafnarríkiseftirlit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 220/2015 - Reglur um heiti og merkingu textílvara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 244/2015 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 444/2009, um innleiðingu ákvarðana framkvæmdastjórnar EB um samvinnu milli yfirvalda sem bera ábyrgð á framkvæmd laga um neytendavernd að því er varðar gagnkvæma aðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 258/2015 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 397/2000, um rafræna eignarskráningu verðbréfa í verðbréfamiðstöð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 277/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Guineu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 278/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Myanmar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 283/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Túnis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 289/2015 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 135/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2073/2005 um örverufræðilegar viðmiðanir fyrir matvæli, með áorðnum breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 290/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Eritreu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 291/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Moldóvu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 300/2015 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2015-2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 331/2015 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 970/2013 um efni sem valda rýrnun ósonlagsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 335/2015 - Reglur um ársreikninga lífeyrissjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 355/2015 - Reglugerð um (72.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 356/2015 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 835/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 669/2009 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 að því er varðar aukið, opinbert eftirlit með innflutningi á tilteknu fóðri og matvælum, sem eru ekki úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 357/2015 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 1012/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 152/2009 um aðferðir við sýnatöku og greiningu vegna opinbers eftirlits með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 358/2015 - Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 265/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1881/2006 um hámarksgildi fyrir tiltekin aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 359/2015 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 234/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 211/2013 um kröfur varðandi útgáfu vottorða vegna innflutnings til Sambandsins á spírum og fræjum sem ætluð eru til framleiðslu á spírum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 360/2015 - Reglugerð um aðferðir við sýnatöku og greiningu vegna eftirlits með innihaldi díoxína, díoxínlíkra PCB-efna og ódíoxínlíkra PCB-efna í tilteknum matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 361/2015 - Reglugerð um samræmda eftirlitsáætlun fyrir árin 2015, 2016 og 2017 til þess að tryggja að farið sé að ákvæðum um hámarksgildi varnarefnaleifa og meta þau váhrif sem neytendur verða fyrir af völdum varnarefnaleifa í og á matvælum úr jurta- og dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 362/2015 - Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 978/2011 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 um aukefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 363/2015 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 397/2013 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 231/2012 um nákvæmar skilgreiningar á aukefnum í matvælum sem eru tilgreind í II. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 368/2015 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 560/2007 um fljótandi eldsneyti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 380/2015 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (XIII)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 383/2015 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1062/2013 um framsetningu evrópska tæknimatsins fyrir byggingarvörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 384/2015 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 157/2014 um skilyrði fyrir rafrænni vinnslu yfirlýsingar um nothæfi byggingarvara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 385/2015 - Reglugerð um gildistöku framseldra reglugerða framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 574/2014 um breytingu á III. viðauka og nr. 568/2014 um breytingu á V. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 305/2011 að því er varðar mat á nothæfi byggingarvara, sannprófun á stöðugleika þess, og fyrirmyndina sem skal nota við gerð yfirlýsingar um nothæfi byggingarvara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 397/2015 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 415/2014 um flokkun, merkingu og umbúðir efna og efnablandna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 405/2015 - Reglugerð um aðskilda sölu á reikiþjónustu í smásölu innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 406/2015 - Reglugerð um (11.) breytingu á reglugerð nr. 978/2011 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 um aukefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 408/2015 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 397/2013 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 231/2012 um nákvæmar skilgreiningar á aukefnum í matvælum sem eru tilgreind í II. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 409/2015 - Reglugerð um (73.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 410/2015 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 172/2012 um leyfi eða synjun leyfis fyrir tilteknum heilsufullyrðingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 411/2015 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1135/2014 um leyfi fyrir heilsufullyrðingu er varðar matvæli og vísar til minnkunar á sjúkdómsáhættu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 412/2015 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1154/2014 um synjun leyfis fyrir tilteknum heilsufullyrðingum er varða matvæli og vísa hvorki til minnkunar á sjúkdómsáhættu né til þroskunar eða heilbrigðis barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 413/2015 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1226/2014 um leyfi fyrir heilsufullyrðingu er varðar matvæli og vísar til minnkunar á sjúkdómsáhættu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 414/2015 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1228/2014 um veitingu og synjun leyfis fyrir tilteknum heilsufullyrðingum er varða matvæli og vísa til minnkunar á sjúkdómsáhættu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 415/2015 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1229/2014 um synjun leyfis fyrir tilteknum heilsufullyrðingum er varða matvæli og vísa hvorki til minnkunar á sjúkdómsáhættu né til þroskunar eða heilbrigðis barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 416/2015 - Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 105/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 854/2004 um sértækar reglur um skipulag opinbers eftirlits með afurðum úr dýraríkinu sem eru ætlaðar til manneldis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 417/2015 - Reglugerð um (13.) breytingu á reglugerð nr. 104/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 853/2004 um sérstakar reglur um hollustuhætti sem varða matvæli úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 418/2015 - Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 265/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1881/2006 um hámarksgildi fyrir tiltekin aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 419/2015 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 980/2011 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1334/2008 um bragðefni og tiltekin innihaldsefni matvæla sem hafa bragðgefandi eiginleika til notkunar í og á matvæli og um breytingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 1601/91, reglugerðum (EB) nr. 2232/96 og (EB) nr. 110/2008 og tilskipun 2000/13/EB[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 420/2015 - Reglugerð um (20.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 422/2015 - Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 630/2007 um ólífrænan áburð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 423/2015 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 579/2014 um undanþágu frá tilteknum ákvæðum II. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 852/2004 að því er varðar flutning á fljótandi olíum og fitu á sjó[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 424/2015 - Reglugerð um gildistöku ákvarðana og framseldra reglugerða framkvæmdastjórnarinnar (ESB) um röðun tiltekinna byggingarvara í flokka eftir nothæfi með tilliti til viðbragða við bruna, brunatæknilega flokkun á tilteknum vörum án þess að brunaprófun þurfi að fara fram, og aðferð við staðfestingu á samræmi byggingarvara skv. 60. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 305/2011 um byggingarvörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 442/2015 - Reglugerð um raf- og rafeindatækjaúrgang[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 467/2015 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur lækna og skilyrði til að hljóta almennt lækningaleyfi og sérfræðileyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 530/2015 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdartilskipunar Evrópusambandsins um tilhögun upplýsingaskipta sem varða skipti milli aðildarríkjanna á líffærum úr mönnum sem eru ætluð til ígræðslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 544/2015 - Reglugerð um plöntuverndarvörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 549/2015 - Reglugerð um gagnsæi verðlagningar á raforku til iðnfyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 594/2015 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 954/2013 um þrávirk lífræn efni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 595/2015 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 878/2014 um sæfivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 596/2015 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 184/2002, um skrá yfir spilliefni og annan úrgang[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 597/2015 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 544/2015 um plöntuverndarvörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 632/2015 - Auglýsing um námskrá fyrir endurmenntun bílstjóra með réttindi til að stjórna bifreið í C1-, C-, D1- og D-flokki í atvinnuskyni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 652/2015 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1252/2014 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/83/EB að því er varðar meginreglur og viðmiðunarreglur um góða framleiðsluhætti við gerð virkra efna í mannalyf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 665/2015 - Reglugerð um breytingar á reglugerð nr. 770/2010 um flugreglur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 666/2015 - Reglugerð um rekstrartakmarkanir vegna hljóðmengunar á flugvöllum sem staðsettir eru á Evrópska efnahagssvæðinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 667/2015 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1125/2014 um frammistöðukerfi fyrir flugleiðsöguþjónustu og starfsemi neta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 676/2015 - Reglugerð um menntun, þjálfun og atvinnuréttindi farmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 684/2015 - Reglugerð um kröfur um miðlun upplýsinga til neytenda um að matvæli séu glútenlaus eða glútenskert[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 708/2015 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 835/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 669/2009 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 að því er varðar aukið, opinbert eftirlit með innflutningi á tilteknu fóðri og matvælum, sem eru ekki úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 712/2015 - Reglur um framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 724/2015 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 979/2013 um rekstrarsamhæfi rafræns gjaldtökukerfis innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 744/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Zimbabwe[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 773/2015 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 589/2004, um skipsbúnað, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 791/2015 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 896/2012 um hvaða flugrekendur heyra undir umsjón Íslands í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 792/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sómalíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 800/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Lýðstjórnarlýðveldið Kongó[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 804/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Súdan[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 831/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Líberíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 835/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Líbanon[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 841/2015 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 548/2014, frá 21. maí 2014, um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar litla, meðalstóra og stóra aflspenna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 851/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Írak[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 870/2015 - Reglur um bindiskyldu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 880/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Jemen[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 887/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Líbyu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 888/2015 - Reglugerð um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (REACH)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 900/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Suður-Súdan[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 908/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Egyptaland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 919/2015 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 835/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 669/2009 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 að því er varðar aukið, opinbert eftirlit með innflutningi á tilteknu fóðri og matvælum, sem eru ekki úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 926/2015 - Reglugerð um viðvarandi lofthæfi loftfara og flugtæknilegra framleiðsluvara, hluta og búnaðar og um samþykki fyrir viðhaldsstöðvum og starfsfólki á þessu sviði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 929/2015 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 878/2014 um sæfivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 935/2015 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 544/2015 um plöntuverndarvörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 937/2015 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1361/2014 að því er varðar alþjóðlega reikningsskilastaðla, IFRS-staðal 3 og 13, og alþjóðlegan reikningsskilastaðal, IAS-staðal 40[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 938/2015 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/28 að því er varðar alþjóðlega reikningsskilastaðla, IFRS-staðla 2, 3 og 8, og alþjóðlega reikningsskilastaðla, IAS-staðla 16, 24 og 38[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 939/2015 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/29 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal, IAS-staðal 19[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 949/2015 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/539 frá 31. mars 2015 um leyfi fyrir heilsufullyrðingu er varðar matvæli og vísar hvorki til minnkunar á sjúkdómsáhættu né til þroskunar eða heilbrigðis barna og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 432/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 950/2015 - Reglugerð um (74.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 951/2015 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/402 frá 11. mars 2015 um synjun leyfis fyrir tilteknum heilsufullyrðingum er varða matvæli og vísa hvorki til minnkunar á sjúkdómsáhættu né til þroskunar eða heilbrigðis barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 952/2015 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/391 frá 9. mars 2015 um synjun leyfis fyrir tilteknum heilsufullyrðingum er varða matvæli og vísa til þroskunar og heilbrigðis barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 953/2015 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 397/2013 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 231/2012 um nákvæmar skilgreiningar á aukefnum í matvælum sem eru tilgreind í II. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 954/2015 - Reglugerð um (12.) breytingu á reglugerð nr. 978/2011 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 um aukefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 955/2015 - Reglugerð um (21.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 960/2015 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (V)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 961/2015 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (V)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 962/2015 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (réttindi úr lífeyrissjóðum og til barnabóta (V))[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 963/2015 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 888/2015 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (REACH)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 964/2015 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 952/2003 um skotelda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 979/2015 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um afnám tæknilegra hindrana í viðskiptum með vín (V)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 980/2015 - Reglugerð um meðferð varnarefna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 982/2015 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 535/2011 um flokkun vatnshlota, eiginleika þeirra, álagsgreiningu og vöktun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 983/2015 - Reglugerð um (14.) breytingu á reglugerð nr. 104/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 853/2004 um sérstakar reglur um hollustuhætti sem varða matvæli úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 984/2015 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 136/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2075/2005 um sértækar reglur um opinbert eftirlit með tríkínu í kjöti, auk áorðinna breytinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 986/2015 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 374/2012 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 10/2011 um efnivið og hluti úr plasti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 988/2015 - Reglugerð um (75.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 989/2015 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 327/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins nr. 1925/2006 um íblöndun vítamína og steinefna og tiltekinna annarra efna í matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 990/2015 - Reglugerð um nýfæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 992/2015 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 589/2004, um skipsbúnað, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1008/2015 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og United Silicon hf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1030/2015 - Reglugerð um sérstök skilyrði sem gilda um innflutning á gúargúmmíi, sem er upprunnið á Indlandi eða sent þaðan, vegna mengunaráhættu af völdum pentaklórfenóls og díoxína[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1032/2015 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 846/2014 um setningu sérstakra skilyrða fyrir innflutningi á fóðri og matvælum, sem eru upprunnin í Japan eða send þaðan, í kjölfar slyssins í Fukushima-kjarnorkuverinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1041/2015 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 822/2010 um flutning úrgangs á milli landa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1045/2015 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Thorsil ehf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1049/2015 - Reglur um innkaup Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1142/2015 - Reglugerð um heilbrigðisþjónustu við þá sem ekki eru sjúkratryggðir samkvæmt lögum um sjúkratryggingar og greiðslur þeirra fyrir heilbrigðisþjónustuna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1165/2015 - Reglugerð um gildistöku reglugerða framkvæmdastjórnarinnar (ESB) um ríkisaðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1185/2015 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Matorku ehf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1219/2015 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 835/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 669/2009 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 að því er varðar aukið, opinbert eftirlit með innflutningi á tilteknu fóðri og matvælum, sem eru ekki úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1224/2015 - Reglugerð um þátttöku atvinnuleitenda sem tryggðir eru innan atvinnuleysistryggingakerfisins í vinnumarkaðsaðgerðum og um greiðslu styrkja úr Atvinnuleysistryggingasjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1253/2015 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 365/2014 um skráningarkerfi fyrir losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1263/2015 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 920/2013 og tilmæli framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 473/2013 frá 24. september 2013 um tilnefningu á og eftirlit með tilkynntum aðilum (sem annast samræmismat fyrir ákveðna vöruflokka sem geta haft mikil áhrif á öryggishagsmuni almennings)[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 10/2016 - Lög um breytingu á höfundalögum, nr. 73/1972, með síðari breytingum (innleiðing tilskipunar, munaðarlaus verk)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 11/2016 - Lög um breytingu á höfundalögum, nr. 73/1972, með síðari breytingum (lenging verndartíma hljóðrita)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 12/2016 - Lög um breytingu á siglingalögum, umferðarlögum og lögum um rannsókn samgönguslysa vegna innleiðingar EES-reglna (réttindi farþega skipa, gerðarviðurkenning, skilgreiningar o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 13/2016 - Lög um breytingu á lögum um sjúkratryggingar, nr. 112/2008, og lyfjalögum, nr. 93/1994, með síðari breytingum (EES-reglur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 59/2016 - Lög um breytingu á lyfjalögum og lögum um lækningatæki (gjaldtaka)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2016 - Lög um breytingu á lögum um brunavarnir, nr. 75/2000, með síðari breytingum (brunaöryggi vöru, EES-reglur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2016 - Lög um breytingu á lögum um öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga, nr. 146/1996, með síðari breytingum (markaðseftirlit o.fl., EES-reglur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2016 - Lög um breytingu á lögum um ársreikninga, nr. 3/2006, með síðari breytingum (einföldun og innleiðing ársreikningatilskipunar 2013/34/ESB)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2016 - Lög um útlendinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 81/2016 - Lög um breytingu á lögum um Evrópska efnahagssvæðið, nr. 2/1993, með síðari breytingum (Uppbyggingarsjóður EES 2014–2021)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 95/2016 - Lög um timbur og timburvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2016 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum (eigið fé, könnunar- og matsferli, vogunarhlutfall, valdheimildir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2016 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 110/2016 - Lög um tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 113/2016 - Lög um breytingu á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, nr. 129/1997, með síðari breytingum (fjárfestingarheimildir)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 117/2016 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna stofnunar millidómstigs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2016 - Lög um fasteignalán til neytenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2016 - Lög um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 13/2016 - Reglugerð um (76.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 33/2016 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 968/2011 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1760/2000 um að koma á kerfi fyrir auðkenningu og skráningu nautgripa og um merkingar nautakjöts og nautakjötsafurða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 34/2016 - Reglugerð um (13.) breytingu á reglugerð nr. 978/2011 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 um aukefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 35/2016 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 397/2013 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 231/2012 um nákvæmar skilgreiningar á aukefnum í matvælum sem eru tilgreind í II. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 36/2016 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar (ESB) 2015/7 um leyfi fyrir heilsufullyrðingu er varðar matvæli og vísar hvorki til minnkunar á sjúkdómsáhættu né til þroskunar eða heilbrigðis barna og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 432/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 37/2016 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/8 um synjun leyfis fyrir tilteknum heilsufullyrðingum er varða matvæli og vísa hvorki til minnkunar á sjúkdómsáhættu né til þroskunar eða heilbrigðis barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2016 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1041 um synjun leyfis fyrir tilteknum heilsufullyrðingum er varða matvæli og vísa hvorki til minnkunar á sjúkdómsáhættu né til þroskunar eða heilbrigðis barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 39/2016 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1052 um synjun leyfis fyrir tilteknum heilsufullyrðingum er varða matvæli og vísa til minnkunar á sjúkdómsáhættu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2016 - Reglugerð um kröfur og stjórnsýslumeðferð er varða flugvelli samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 216/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2016 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Burundí[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2016 - Reglugerð um úthlutun endurgjaldslausra losunarheimilda til flugrekenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2016 - Reglugerð um hönnun og framleiðslu skemmtibáta og einmenningsfara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 147/2016 - Reglugerð um setningu sérstakra skilyrða fyrir innflutningi á fóðri og matvælum, sem eru upprunnin í Japan eða send þaðan, í kjölfar slyssins í Fukushima-kjarnorkuverinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 151/2016 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 617/2013, frá 26. júní 2013, um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun tölva og netþjóna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 152/2016 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 665/2013, frá 3. maí 2013 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/ESB að því er varðar orkumerkingar ryksugna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 153/2016 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 666/2013, frá 8. júlí 2013 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun ryksugna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 154/2016 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 812/2013, frá 18. febrúar 2013 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/ESB að því er varðar orkumerkingar vatnshitara, geymslutanka fyrir heitt vatn og pakka með vatnshitara og búnaði sem nýtir sólarorku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 155/2016 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 65/2014, frá 1. október 2013, um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/ESB að því er varðar orkumerkingar bakaraofna og gufugleypa til heimilisnota[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 156/2016 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 66/2014 frá 14. janúar 2014, um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun bakaraofna, helluborða og gufugleypa til heimilisnota[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 187/2016 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerða framkvæmdastjórnarinnar vegna aðflutnings matvæla til Evrópusambandsins sem eru ætluð á EXPO Milano 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 193/2016 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/949 um samþykki fyrir eftirliti tiltekinna þriðju landa fyrir útflutning á tilteknum matvælum að því er varðar tilvist tiltekins sveppaeiturs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 220/2016 - Reglugerð um breytingu (4) á reglugerð nr. 755/2007, um innkaup stofnana sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og fjarskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 221/2016 - Reglugerð um breytingu (1) á reglugerð nr. 845/2014, um innkaup stofnana á sviði varnar- og öryggismála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 223/2016 - Reglugerð um viðmiðunarfjárhæðir vegna opinberra innkaupa á Evrópska efnahagssvæðinu og samkvæmt samningi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 270/2016 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2016-2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 292/2016 - Reglur um starfshætti ríkisstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 295/2016 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/2173 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal, IFRS-staðal 11[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 296/2016 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/2231 að því er varðar alþjóðlega reikningsskilastaðla, IAS-staðla 16 og 38[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 297/2016 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/2406 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal, IAS-staðal 1[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 298/2016 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/2441 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal, IAS-staðal 27[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 299/2016 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 415/2014 um flokkun, merkingu og umbúðir efna og efnablandna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 300/2016 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 577/2013 um snyrtivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 301/2016 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 888/2015 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (REACH)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 307/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 260/2012 um úðabrúsa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 310/2016 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um skilgreiningu, lýsingu og kynningu á tilteknum áfengum drykkjum (III)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 324/2016 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/2343 að því er varðar alþjóðlega reikningsskilastaðla, IFRS-staðla 5 og 7 og alþjóðlega reikningsskilastaðla, IAS-staðla 19 og 34[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 327/2016 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um afnám tæknilegra hindrana í viðskiptum með vín (VI)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 340/2016 - Reglugerð um veitingu leyfa til samhliða innflutnings lyfja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 341/2016 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 954/2013 um þrávirk lífræn efni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 344/2016 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 811/2013 frá 18. febrúar 2013, um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/ESB að því er varðar orkumerkingar hitara fyrir rými, sambyggðra hitara, pakka með hitara fyrir rými, hitastýringu og búnaði sem nýtir sólarorku og pakka með sambyggðum hitara, hitastýringu og búnaði sem nýtir sólarorku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 345/2016 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1253/2014 frá 7. júlí 2014, um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun loftræstieininga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 346/2016 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1254/2014 frá 11. júlí 2014, um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/ESB að því er varðar orkumerkingar loftræstieininga fyrir íbúðarhúsnæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 347/2016 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1094 frá 5. maí 2015, um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/ESB að því er varðar orkumerkingar kæli- eða frystiskápa sem notaðir eru í atvinnuskyni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 348/2016 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 878/2014 um sæfivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 349/2016 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 544/2015 um plöntuverndarvörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 361/2016 - Reglugerð um eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 398/2016 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/2113 að því er varðar alþjóðlega reikningsskilastaðla, IAS-staðla 16 og 41[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 408/2016 - Reglugerð um (22.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 409/2016 - Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 397/2013 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 231/2012 um nákvæmar skilgreiningar á aukefnum í matvælum sem eru tilgreind í II. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 410/2016 - Reglugerð um (14.) breytingu á reglugerð nr. 978/2011 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 um aukefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 413/2016 - Reglugerð um (77.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 414/2016 - Reglugerð um samræmda eftirlitsáætlun fyrir árin 2016, 2017 og 2018 til þess að tryggja að farið sé að ákvæðum um hámarksgildi varnarefnaleifa og meta þau váhrif sem neytendur verða fyrir af völdum varnarefnaleifa í og á matvælum úr jurta- og dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 415/2016 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar (ESB) 2015/1898 um synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingu er varðar matvæli og vísar hvorki til minnkunar á sjúkdómsáhættu né til þroskunar eða heilbrigðis barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 416/2016 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 808/2014 um setningu sérstakra skilyrða fyrir innflutningi á tilteknu fóðri og matvælum frá tilteknum þriðju löndum vegna mengunaráhættu af völdum aflatoxína[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 417/2016 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 835/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 669/2009 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 að því er varðar aukið, opinbert eftirlit með innflutningi á tilteknu fóðri og matvælum, sem eru ekki úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 418/2016 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/166 um sérstök skilyrði sem gilda um innflutning á matvælum sem innihalda eða eru úr betallaufum (Piper Betle) frá Indlandi og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 669/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 450/2016 - Reglugerð um styrki vegna sýninga á kvikmyndum á íslensku í kvikmyndahúsum hér á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 451/2016 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 553/2004, um verndun starfsmanna gegn hættu á heilsutjóni af völdum efna á vinnustöðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 452/2016 - Reglur um breyting á reglum nr. 98/2002, um verndun starfsmanna gegn hættu á heilsutjóni af völdum efna sem geta valdið krabbameini eða stökkbreytingu á vinnustöðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 453/2016 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 931/2000, um ráðstafanir til þess að auka öryggi og heilbrigði á vinnustöðum fyrir konur sem eru þungaðar, hafa nýlega alið barn eða hafa barn á brjósti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 454/2016 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 426/1999, um vinnu barna og ungmenna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 455/2016 - Reglur um breyting á reglum nr. 707/1995, um öryggis- og heilbrigðismerki á vinnustöðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 458/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 465/2009, um mengandi lofttegundir og agnir frá brunahreyflum færanlegra véla sem notaðar eru utan vega[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 461/2016 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 414/2014 um stafrænar landupplýsingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 462/2016 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 630/2014 um takmarkanir á notkun tiltekinna, hættulegra efna í raf- og rafeindabúnaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 466/2016 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 568/2008 um góða framleiðsluhætti að því er varðar efni og hluti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 467/2016 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar (ESB) 2015/1886 um synjun leyfis fyrir tilteknum heilsufullyrðingum er varða matvæli og vísa til þroskunar og heilbrigðis barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 468/2016 - Reglugerð um (11.) breytingu á reglugerð nr. 265/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1881/2006 um hámarksgildi fyrir tiltekin aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 469/2016 - Reglugerð um (23.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 470/2016 - Reglugerð um (78.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 471/2016 - Reglugerð um kerfi til endurheimtar bensíngufu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 472/2016 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 878/2014 um sæfivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 473/2016 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 888/2015 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (REACH)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 474/2016 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 544/2015 um plöntuverndarvörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 475/2016 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 107/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 183/2005 um kröfur varðandi hollustuhætti sem varða fóður[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 476/2016 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1474 um notkun á endurnýttu heitu vatni til að fjarlægja örverufræðilega mengun af yfirborði skrokka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 477/2016 - Reglugerð um sértækar reglur um opinbert eftirlit með tríkínu í kjöti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 478/2016 - Reglugerð um (15.) breytingu á reglugerð nr. 104/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 853/2004 um sérstakar reglur um hollustuhætti sem varða matvæli úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 534/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 830/2011 um ökuskírteini[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 554/2016 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1258/2013 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 273/2004 um forefni ávana- og fíkniefna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 558/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1174/2012 um alþjóðlegt reiki á almennum farsímanetum innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 576/2016 - Reglur um innkaup Ásahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 604/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 832/2013 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 874/2012, frá 12. júlí 2012, um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/ESB að því er varðar orkumerkingar rafmagnsljósapera og lampa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 605/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 388/2013 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 392/2012 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/ESB að því er varðar orkumerkingar þurrkara til heimilisnota[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 606/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 386/2013 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 626/2011 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/EB að því er varðar orkumerkingar loftræstisamstæða og viftna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 607/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 385/2013 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1062/2010 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/EB að því er varðar orkumerkingar sjónvarpa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 608/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 384/2013 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1061/2010 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/EB að því er varðar orkumerkingar þvottavéla til heimilisnota[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 609/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 383/2013 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1060/2010 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/EB að því er varðar orkumerkingar kælitækja til heimilisnota[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 610/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 382/2013 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1059/2010 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/EB að því er varðar orkumerkingar uppþvottavéla til heimilisnota[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 611/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 344/2016 um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 811/2013 frá 18. febrúar 2013, um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/ESB að því er varðar orkumerkingar hitara fyrir rými, sambyggðra hitara, pakka með hitara fyrir rými, hitastýringu og búnaði sem nýtir sólarorku og pakka með sambyggðum hitara, hitastýringu og búnaði sem nýtir sólarorku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 612/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 154/2016 um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 812/2013, frá 18. febrúar 2013 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/ESB að því er varðar orkumerkingar vatnshitara, geymslutanka fyrir heitt vatn og pakka með vatnshitara og búnaði sem nýtir sólarorku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 613/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 152/2016 um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 665/2013, frá 3. maí 2013 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/ESB að því er varðar orkumerkingar ryksugna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 614/2016 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1189 frá 28. apríl 2015, um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun katla fyrir eldsneyti í föstu formi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 615/2016 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1188 frá 28. apríl 2015, um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun staðbundinna rýmishitara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 616/2016 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1187 frá 27. apríl 2015, um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/ESB að því er varðar orkumerkingar katla fyrir eldsneyti í föstu formi og pakka með kötlum fyrir eldsneyti í föstu formi, viðbótarhiturum, hitastýringu og búnaði sem nýtir sólarorku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 617/2016 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1186 frá 24. apríl 2015, um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/ESB að því er varðar orkumerkingar staðbundinna rýmishitara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 618/2016 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1185 frá 24. apríl 2015, um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun staðbundinna rýmishitara sem nota eldsneyti í föstu formi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 619/2016 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1095 frá 5. maí 2015, um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun kæli- eða frystiskápa, sem notaðir eru í atvinnuskyni, blásturskæliskápa og blástursfrystiskápa, þjöppusamstæðna með eimsvala og vökvakæla fyrir vinnslukerfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 749/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 633/2003 um próf í verðbréfaviðskiptum, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 750/2016 - Reglugerð um flugvernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 777/2016 - Reglugerð um gildistöku og innleiðingu tiltekinna gerða Evrópusambandsins á sviði hagskýrslugerðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 823/2016 - Reglugerð um timbur og timburvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 863/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 944/2014, um öryggi leikfanga og markaðssetningu þeirra á Evrópska efnahagssvæðinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 866/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 578/2011 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 244/2009, er varðar visthönnun vöru sem notar orku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 867/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 579/2011 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 245/2009, er varðar visthönnun vöru sem notar orku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 873/2016 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 954/2013 um þrávirk lífræn efni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 874/2016 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 544/2015 um plöntuverndarvörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 876/2016 - Reglugerð um mælitæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 877/2016 - Reglugerð um gerð og framleiðslu ósjálfvirks vogarbúnaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 904/2016 - Reglugerð um auglýsingu innkaupa á útboðsvef, viðmiðunarfjárhæðir vegna opinberra innkaupa og innkaup samkvæmt samningi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 909/2016 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 896/2012 um hvaða flugrekendur heyra undir umsjón Íslands í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 911/2016 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 878/2014 um sæfivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 912/2016 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 577/2013 um snyrtivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 918/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 652/2009, um nefnd Evrópusambandsins um öryggi á höfunum og varnir gegn mengun frá skipum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 920/2016 - Reglugerð um brennisteinsdíoxíð, köfnunarefnisdíoxíð og köfnunarefnisoxíð, bensen, kolsýring, svifryk og blý í andrúmsloftinu, styrk ósons við yfirborð jarðar og um upplýsingar til almennings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 955/2016 - Reglugerð um kröfur á sviði opinberra innkaupa um upplýsingar sem koma eiga fram í auglýsingum og öðrum tilkynningum, gögn til að sannreyna efnahagslega og fjárhagslega stöðu og tæknilega getu og kröfur um tæki og búnað fyrir rafræna móttöku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 960/2016 - Reglugerð um gæði eldsneytis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 966/2016 - Reglugerð um lyftur og öryggisíhluti fyrir lyftur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 992/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 180/2014 um áhöfn í almenningsflugi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1008/2016 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 415/2014 um flokkun, merkingu og umbúðir efna og efnablandna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1009/2016 - Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 577/2013 um snyrtivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1038/2016 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 888/2015 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (REACH)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1039/2016 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 544/2015 um plöntuverndarvörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1041/2016 - Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 878/2014 um sæfivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1042/2016 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 884/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 333/2007 um aðferðir við sýnatöku og greiningu vegna opinbers eftirlits með innihaldi blýs, kadmíums, kvikasilfurs, ólífræns tins, 3-MCPD og bensó(a)pýrens í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1044/2016 - Reglugerð um (15.) breytingu á reglugerð nr. 978/2011 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 um aukefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1045/2016 - Reglugerð um (24.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1046/2016 - Reglugerð um (30.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1048/2016 - Reglugerð um (12.) breytingu á reglugerð nr. 265/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1881/2006 um hámarksgildi fyrir tiltekin aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1049/2016 - Reglugerð um (79.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1050/2016 - Reglugerð um gildistöku reglugerða framkvæmdastjórnarinnar (ESB) um leyfi fyrir heilsufullyrðingum er varða matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1052/2016 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 834/2014 um matvæli sem eru ætluð ungbörnum og smábörnum, matvæli sem eru notuð í sérstökum læknisfræðilegum tilgangi og þyngdarstjórnunarfæði í stað alls annars fæðis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1053/2016 - Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 105/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 854/2004 um sértækar reglur um skipulag opinbers eftirlits með afurðum úr dýraríkinu sem eru ætlaðar til manneldis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1086/2016 - Auglýsing um gildistöku meginreglna í hagskýrslugerð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1147/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um Kvikmyndasjóð nr. 229/2003, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1177/2016 - Reglugerð um gildistöku og breytingu reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1194/2012, frá 12. desember 2012, um kröfur varðandi visthönnun stefnuvirkra ljósapera, ljósdíóðupera og tengds búnaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1256/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1005/2009, um vélar og tæknilegan búnað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1290/2016 - Reglugerð um útsendingu stuttra myndskeiða frá viðburðum sem vekja mikinn áhuga meðal almennings[PDF vefútgáfa]
2017AAugl nr. 24/2017 - Lög um evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 25/2017 - Lög um breytingu á lögum um hlutafélög, lögum um einkahlutafélög og lögum um sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur (einföldun, búsetuskilyrði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 28/2017 - Lög um farþegaflutninga og farmflutninga á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 36/2017 - Lög um breytingu á lögum um vexti og verðtryggingu, lögum um Seðlabanka Íslands, lögum um neytendalán og lögum um fasteignalán til neytenda (lán tengd erlendum gjaldmiðlum)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 40/2017 - Lög um breytingu á ýmsum lögum á sviði samgangna (innleiðing alþjóðlegra skuldbindinga)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 44/2017 - Lög um breytingu á lögum um varnir gegn mengun hafs og stranda og lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir (EES-reglur, refsiákvæði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2017 - Lög um breytingu á lögum um loftslagsmál, nr. 70/2012, með síðari breytingum (losun lofttegunda)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2017 - Lög um lánshæfismatsfyrirtæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2017 - Lög um skortsölu og skuldatryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 61/2017 - Lög um viðbótareftirlit með fjármálasamsteypum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2017 - Lög um breytingu á lögum um meðhöndlun úrgangs og lögum um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur (EES-reglur o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2017 - Lög um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998, með síðari breytingum (EES-reglur, losun frá iðnaði og skráningarskylda)[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 33/2017 - Reglugerð um tilgreiningu á upprunalandi eða upprunastað fyrir nýtt, kælt og fryst kjöt af svínum, sauðfé, geitum og alifuglum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2017 - Reglugerð um heilbrigðisþjónustu við þá sem ekki eru sjúkratryggðir samkvæmt lögum um sjúkratryggingar og greiðslur þeirra fyrir heilbrigðisþjónustuna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 152/2017 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1703 að því er varðar alþjóðlega reikningsskilastaðla, IFRS-staðla 10 og 12 og IAS-staðal 28[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 160/2017 - Reglugerð um umhverfismerki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 161/2017 - Gjaldskrá Fjármálaeftirlitsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 166/2017 - Reglugerð um (16.) breytingu á reglugerð nr. 104/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 853/2004 um sérstakar reglur um hollustuhætti sem varða matvæli úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 167/2017 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 423/2015 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 579/2014 um undanþágu frá tilteknum ákvæðum II. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 852/2004 að því er varðar flutning á fljótandi olíum og fitu á sjó[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 177/2017 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/705 um aðferðir við sýnatöku og nothæfisviðmiðanir fyrir greiningaraðferðir vegna opinbers eftirlits með magni erúkasýru í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 181/2017 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1005/2009, um vélar og tæknilegan búnað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 182/2017 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 210/2013 um samþykki fyrir starfsstöðvum, sem framleiða spírur, samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 852/2004[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 183/2017 - Reglugerð um (13.) breytingu á reglugerð nr. 265/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1881/2006 um hámarksgildi fyrir tiltekin aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 210/2017 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/2284 um niðurfellingu á tilskipun ráðsins 76/621/EBE að því er varðar fastsetningu á hámarksgildi fyrir erúkasýru í olíum og fitu og reglugerð ráðsins (EB) nr. 320/2006 um tímabundna áætlun um endurskipulagningu sykuriðnaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 212/2017 - Reglugerð um (80.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 215/2017 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/862 um synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingu er varðar matvæli og vísar hvorki til minnkunar á sjúkdómsáhættu né til þroskunar eða heilbrigðis barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 216/2017 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1379 um synjun leyfis fyrir tilteknum heilsufullyrðingum er varða matvæli og vísa hvorki til minnkunar á sjúkdómsáhættu né til þroskunar eða heilbrigðis barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 217/2017 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1381 um synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingu er varðar matvæli og vísar til þroskunar og heilbrigðis barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 218/2017 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1389 um leyfi fyrir heilsufullyrðingu er varðar matvæli og vísar til þroskunar og heilbrigðis barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 219/2017 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1390 um synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingu er varðar matvæli og vísar til þroskunar og heilbrigðis barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 223/2017 - Reglugerð um brottfall reglugerða vegna vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 224/2017 - Reglugerð um (81.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 225/2017 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/854 um leyfi fyrir tilteknum heilsufullyrðingum er varða matvæli og vísa hvorki til minnkunar á sjúkdómsáhættu né til þroskunar eða heilbrigðis barna og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 432/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 233/2017 - Reglugerð um varfærniskröfur vegna starfsemi fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 237/2017 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 835/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 669/2009 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 að því er varðar aukið, opinbert eftirlit með innflutningi á tilteknu fóðri og matvælum, sem eru ekki úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 250/2017 - Gjaldskrá fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur gjöld vegna lyfja, sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 251/2017 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (XIII)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 262/2017 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 888/2015 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (REACH)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 263/2017 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 960/2016 um gæði eldsneytis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 264/2017 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 544/2015 um plöntuverndarvörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 266/2017 - Reglur um lausafjárhlutfall lánastofnana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 285/2017 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/759 um skrá yfir þriðju lönd, hluta þriðju landa og yfirráðasvæði þaðan sem aðildarríkin skulu heimila aðflutning til Sambandsins á tilteknum afurðum úr dýraríkinu sem eru ætlaðar til manneldis og um að mæla fyrir um kröfur um vottorð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 299/2017 - Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 878/2014 um sæfivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 315/2017 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 636/2014 um fyrirmynd að vottorði fyrir viðskipti með óflegin stór villt veiðidýr[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 317/2017 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 168/2011 um skilyrði og kröfur vegna útgáfu heilbrigðisvottorða við markaðssetningu lagareldisdýra, afurða þeirra og innflutning þeirra inn á EES-svæðið og um skrá yfir tegundir smitferja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 319/2017 - Reglugerð um (25.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 320/2017 - Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 397/2013 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 231/2012 um nákvæmar skilgreiningar á aukefnum í matvælum sem eru tilgreind í II. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 321/2017 - Reglugerð um (14.) breytingu á reglugerð nr. 265/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1881/2006 um hámarksgildi fyrir tiltekin aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 324/2017 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 374/2012 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 10/2011 um efnivið og hluti úr plasti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 325/2017 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 402/2013 um leyfi eða synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingu (gildistaka reglugerða (ESB) nr. 378/2012, 379/2012 og 432/2012)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 326/2017 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1411 um synjun leyfis fyrir tilteknum heilsufullyrðingum er varða matvæli og vísa hvorki til minnkunar á sjúkdómsáhættu né til þroskunar eða heilbrigðis barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 327/2017 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1412 um synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingu er varðar matvæli og vísar til minnkunar á sjúkdómsáhættu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 331/2017 - Reglugerð um (82.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 340/2017 - Reglugerð um innkaup aðila sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og póstþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 342/2017 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2017-2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 365/2017 - Reglugerð um vottun á jafnlaunakerfum fyrirtækja og stofnana á grundvelli staðalsins ÍST 85[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 380/2017 - Reglugerð um lyfjaávísanir og afhendingu lyfja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 412/2017 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 888/2015 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (REACH)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 413/2017 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 415/2014 um flokkun, merkingu og umbúðir efna og efnablandna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 414/2017 - Reglugerð um skotelda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 419/2017 - Reglugerð um (26.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 421/2017 - Reglugerð um gerð lyfseða og ávísun lyfja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 435/2017 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 342/2013 um þróun upplýsinga- og fjarskiptatækni til notkunar fyrir skynvædd samgöngukerfi (ITS)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 450/2017 - Reglugerð um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 452/2017 - Reglugerð um innflutning á vefjum og frumum frá ríkjum utan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 453/2017 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 1188/2008 um gæði og öryggi við meðhöndlun frumna og vefja úr mönnum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 457/2017 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 544/2015 um plöntuverndarvörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 458/2017 - Reglugerð um (11.) breytingu á reglugerð nr. 878/2014 um sæfivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 459/2017 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 888/2015 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (REACH)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 463/2017 - Reglugerð um (83.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 465/2017 - Reglugerð um (11.) breytingu á reglugerð nr. 397/2013 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 231/2012 um nákvæmar skilgreiningar á aukefnum í matvælum sem tilgreind eru í II. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 466/2017 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/236 um synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingu er varðar matvæli og vísar til minnkunar á sjúkdómsáhættu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 468/2017 - Reglugerð um (31.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 469/2017 - Reglugerð um (27.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 474/2017 - Reglugerð um leyfi til að stunda farþegaflutninga og farmflutninga á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 476/2017 - Reglugerð um gjaldtöku af umferð flutningabifreiða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 477/2017 - Reglugerð um lífræna framleiðslu og merkingu lífrænna vara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 478/2017 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 489/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 136/2004 um reglur um heilbrigðiseftirlit dýralæknis á landamærastöðvum með afurðum sem eru fluttar inn frá þriðju löndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 480/2017 - Reglugerð um samræmda eftirlitsáætlun fyrir árin 2017, 2018 og 2019 til þess að tryggja að farið sé að ákvæðum um hámarksgildi varnarefnaleifa og meta þau váhrif sem neytendur verða fyrir af völdum varnarefnaleifa í og á matvælum úr jurta- og dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 481/2017 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1235/2008 um ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 834/2007 að því er varðar fyrirkomulag á innflutningi lífrænna afurða frá þriðju löndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 482/2017 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1337/2013 um reglur vegna beitingar reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1169/2011 að því er varðar tilgreiningu á upprunalandi eða upprunastað fyrir nýtt, kælt eða fryst kjöt af svínum, sauðfé, geitum og alifuglum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 484/2017 - Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 835/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 669/2009 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 að því er varðar aukið, opinbert eftirlit með innflutningi á tilteknu fóðri og matvælum, sem eru ekki úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 502/2017 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um skilgreiningu, lýsingu og kynningu á tilteknum áfengum drykkjum (IV)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 503/2017 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um afnám tæknilegra hindrana í viðskiptum með vín (VII)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 510/2017 - Reglugerð um réttaraðstoðarvátryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 528/2017 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1174/2012 um alþjóðlegt reiki á almennum farsímanetum innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 540/2017 - Reglugerð um útlendinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 552/2017 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um flutning á hættulegum farmi á landi nr. 1077/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 557/2017 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1024/2012 frá 25. október 2012 um samvinnu á sviði stjórnsýslu fyrir tilstilli upplýsingakerfisins fyrir innri markaðinn og niðurfellingu á ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2008/49/EB („reglugerðin um IM-upplýsingakerfið“)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 595/2017 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um alþjónustu og framkvæmd póstþjónustu nr. 364/2003[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 616/2017 - Reglugerð um rannsóknir og forvarnir gegn sjóslysum og sjóatvikum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 619/2017 - Reglugerð um samræmda afhendingu og miðlun upplýsinga um flutninga á sjó[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 636/2017 - Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 835/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 669/2009 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 að því er varðar aukið, opinbert eftirlit með innflutningi á tilteknu fóðri og matvælum, sem eru ekki úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 649/2017 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 822/2010 um flutning úrgangs á milli landa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 674/2017 - Reglugerð um heilbrigðisreglur að því er varðar aukaafurðir úr dýrum og afleiddar afurðir sem ekki eru ætlaðar til manneldis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 734/2017 - Reglugerð um (84.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 735/2017 - Reglugerð um nýfæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 736/2017 - Reglugerð um (16.) breytingu á reglugerð nr. 978/2011 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 um aukefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 737/2017 - Reglugerð um (12.) breytingu á reglugerð nr. 397/2013 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 231/2012 um nákvæmar skilgreiningar á aukefnum í matvælum sem tilgreind eru í II. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 738/2017 - Reglugerð um (15.) breytingu á reglugerð nr. 265/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1881/2006 um hámarksgildi fyrir tiltekin aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 744/2017 - Reglugerð um (17.) breytingu á reglugerð nr. 104/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 853/2004 um sérstakar reglur um hollustuhætti sem varða matvæli úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 747/2017 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 737/2003, um meðhöndlun úrgangs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 751/2017 - Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 752/2017 - Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 753/2017 - Reglugerð um (28.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 755/2017 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 102/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 178/2002 um almennar meginreglur og kröfur samkvæmt lögum um matvæli, um stofnun Matvælaöryggisstofnunar Evrópu og um málsmeðferð vegna öryggis matvæla auk áorðinna breytinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 756/2017 - Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 630/2007 um ólífrænan áburð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 767/2017 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 830/2011 um ökuskírteini[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 788/2017 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 896/2012 um hvaða flugrekendur heyra undir umsjón Íslands í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 800/2017 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 193/2016 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/949 um samþykki fyrir eftirliti tiltekinna þriðju landa fyrir útflutning á tilteknum matvælum að því er varðar tilvist tiltekins sveppaeiturs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 831/2017 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 415/2014 um flokkun, merkingu og umbúðir efna og efnablandna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 834/2017 - Reglugerð um vöktun, vottun og skýrslugjöf vegna losunar koldíoxíðs frá sjóflutningum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 900/2017 - Reglugerð um tilkynningu atvika í almenningsflugi sem og greiningu á og eftirfylgni með þeim[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 908/2017 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 73/2013 um úthlutun endurgjaldslausra losunarheimilda til rekstraraðila staðbundinnar starfsemi í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 915/2017 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/186 um sérstök skilyrði sem gilda um aðflutning til Sambandsins á vörusendingum frá tilteknum þriðju löndum vegna örverumengunar og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 669/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 924/2017 - Gjaldskrá Fjármálaeftirlitsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 930/2017 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/2281 frá 30. nóvember 2016, um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB um ramma til að setja fram kröfur varðandi visthönnun að því er varðar orkutengdar vörur með tilliti til krafna varðandi visthönnun á vörum til lofthitunar, vörum til kælingar, vökvakælum fyrir vinnslukerfi með hátt úttakshitastig og hitaspírala[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 931/2017 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1905 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal, IFRS-staðal 15[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 950/2017 - Reglugerð um sérleyfissamninga um verk eða þjónustu yfir viðmiðunarfjárhæðum Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 971/2017 - Reglugerð um (17.) breytingu á reglugerð nr. 978/2011 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 um aukefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 972/2017 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 1012/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 152/2009 um aðferðir við sýnatöku og greiningu vegna opinbers eftirlits með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 973/2017 - Reglugerð um (16.) breytingu á reglugerð nr. 265/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1881/2006 um hámarksgildi fyrir tiltekin aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 974/2017 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 374/2012 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 10/2011 um efnivið og hluti úr plasti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 975/2017 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/672 um leyfi fyrir heilsufullyrðingu er varðar matvæli og vísar hvorki til minnkunar á sjúkdómsáhættu né til þroskunar eða heilbrigðis barna og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 432/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 976/2017 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/676 um leyfi fyrir heilsufullyrðingu er varðar matvæli og vísar hvorki til minnkunar á sjúkdómsáhættu né til þroskunar eða heilbrigðis barna og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 432/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 977/2017 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/880 um að setja reglur um notkun hámarksgildis leifa, sem ákvarðað hefur verið fyrir lyfjafræðilega virkt efni í tilteknum matvælum, fyrir önnur matvæli sem unnin eru úr sömu dýrategund og hámarksgildi leifa, sem ákvarðað hefur verið fyrir lyfjafræðilega virkt efni í einni eða fleiri dýrategundum, fyrir aðrar tegundir dýra í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 470/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 978/2017 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1200 um synjun leyfis fyrir tilteknum heilsufullyrðingum er varða matvæli og vísa hvorki til minnkunar á sjúkdómsáhættu né til þroskunar eða heilbrigðis barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 979/2017 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1201 um synjun leyfis fyrir tilteknum heilsufullyrðingum er varða matvæli og vísa hvorki til minnkunar á sjúkdómsáhættu né til þroskunar eða heilbrigðis barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 980/2017 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1202 um synjun leyfis fyrir tilteknum heilsufullyrðingum er varða matvæli og vísa hvorki til minnkunar á sjúkdómsáhættu né til þroskunar eða heilbrigðis barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 981/2017 - Reglugerð um (29.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1017/2017 - Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 544/2015 um plöntuverndarvörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1018/2017 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 415/2014 um flokkun, merkingu og umbúðir efna og efnablandna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1021/2017 - Reglugerð um einföld þrýstihylki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1022/2017 - Reglugerð um þrýstibúnað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1030/2017 - Reglugerð um vottun á jafnlaunakerfum fyrirtækja og stofnana á grundvelli staðalsins ÍST 85[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1031/2017 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um skilgreiningu, lýsingu og kynningu á tilteknum áfengum drykkjum (V)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1044/2017 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 834/2014 um matvæli sem ætluð eru ungbörnum og smábörnum, matvæli sem eru notuð í sérstökum læknisfræðilegum tilgangi og þyngdarstjórnunarfæði í stað alls annars fæðis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1045/2017 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 327/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins nr. 1925/2006 um íblöndun vítamína og steinefna og tiltekinna annarra efna í matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1047/2017 - Reglugerð um (85.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1049/2017 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/644 um aðferðir við sýnatöku og greiningu vegna eftirlits með innihaldi díoxína, díoxínlíkra PCB-efna og ódíoxínlíkra PCB-efna í tilteknum matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1053/2017 - Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 888/2015 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (REACH)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1054/2017 - Reglugerð um (12.) breytingu á reglugerð nr. 878/2014 um sæfivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1055/2017 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 678/2009 um raforkuvirki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1077/2017 - Reglugerð um áhættulausan vaxtaferil vegna núvirðingar á vátryggingaskuld[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1177/2017 - Reglugerð um heilbrigðisþjónustu við þá sem ekki eru sjúkratryggðir á Íslandi og greiðslur fyrir heilbrigðisþjónustuna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1178/2017 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/2067 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal IFRS-staðal 9[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1265/2017 - Reglugerð um mat á regluramma þriðja lands sem gildir um virk efni í mannalyf og tilheyrandi starfsemi á sviði eftirlits og framfylgdar samkvæmt 111. gr. b í tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/83/EB[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1266/2017 - Reglugerð um lyfjaávísanir og afhendingu lyfja[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 14/2018 - Lög um breytingu á lögum um loftslagsmál, nr. 70/2012, með síðari breytingum (EES-reglur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 15/2018 - Lög um afleiðuviðskipti, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 41/2018 - Lög um breytingu á lögum um fjarskipti, nr. 81/2003, með síðari breytingum (EES-reglur, nethlutleysi, CE-merkingar á fjarskiptabúnaði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 54/2018 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum (endurbótaáætlun, tímanleg inngrip, eftirlit á samstæðugrunni, eftirlitsheimildir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2018 - Lög um breytingu á lögum um réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands og starfskjör starfsmanna þeirra og fleiri lögum (vernd réttinda á vinnumarkaði, EES-mál)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2018 - Lög um lögheimili og aðsetur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 81/2018 - Lög um köfun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 83/2018 - Lög um breytingu á lögum um farþegaflutninga og farmflutninga á landi, nr. 28/2017 (leyfisskyldir farþegaflutningar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2018 - Lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 95/2018 - Lög um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2018 - Lög um Ferðamálastofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 97/2018 - Lög um breytingu á kvikmyndalögum, nr. 137/2001, með síðari breytingum (ráðstafanir vegna EES-reglna)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2018 - Lög um stuðning við útgáfu bóka á íslensku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2018 - Lög um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 45/2018 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 834/2017 um vöktun, vottun og skýrslugjöf vegna losunar koldíoxíðs frá sjóflutningum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 46/2018 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 822/2004 um gerð og búnað ökutækja, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 47/2018 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 151/2016 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 617/2013, frá 26. júní 2013, um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun tölva og netþjóna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 48/2018 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 153/2016 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 666/2013, frá 8. júlí 2013 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun ryksugna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 49/2018 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 156/2016 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 66/2014 frá 14. janúar 2014, um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun bakaraofna, helluborða og gufugleypa til heimilisnota[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2018 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 163/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 932/2012, frá 3. október 2012, um kröfur varðandi visthönnun þurrkara til heimilisnota[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 51/2018 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 293/2013 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 206/2012 er varðar visthönnun loftræstisamstæðna og vifta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 52/2018 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 345/2016 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1253/2014 frá 7. júlí 2014, um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun loftræstieininga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 53/2018 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 387/2013 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 327/2011 um kröfur varðandi visthönnun viftna sem ganga fyrir hreyflum með rafinnafl á bilinu 125 W og 500 kW[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 54/2018 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 389/2013 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1015/2010 um kröfur varðandi visthönnun á þvottavélum til heimilisnota[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2018 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 390/2013 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1016/2010 um kröfur varðandi visthönnun á uppþvottavélum til heimilisnota[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 56/2018 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 417/2011 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1275/2008 að því er varðar kröfur varðandi visthönnun raf- og rafeindatækja til heimilis- og skrifstofunota með tilliti til aflþarfar þeirra í reiðuham eða þegar slökkt er á þeim[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 57/2018 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 418/2011 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 107/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 58/2018 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 419/2011 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 278/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 59/2018 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 420/2011 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 640/2009 hvað varðar visthönnun á rafmagnshreyflum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2018 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 421/2011 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 641/2009 er varðar visthönnun á sjálfstæðum hringrásardælum án ásþéttis og hringrásardælum án ásþéttis sem eru felldar inn í vörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 61/2018 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 422/2011 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 642/2009 að því er varðar kröfur varðandi visthönnun á sjónvörpum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 62/2018 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 423/2011 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 643/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 63/2018 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 614/2016 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1189 frá 28. apríl 2015, um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun katla fyrir eldsneyti í föstu formi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2018 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 615/2016 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1188 frá 28. apríl 2015, um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun staðbundinna rýmishitara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2018 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 618/2016 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1185 frá 24. apríl 2015, um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun staðbundinna rýmishitara sem nota eldsneyti í föstu formi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2018 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 619/2016 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1095 frá 5. maí 2015, um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun kæli- eða frystiskápa, sem notaðir eru í atvinnuskyni, blásturskæliskápa og blástursfrystiskápa, þjöppusamstæðna með eimsvala og vökvakæla fyrir vinnslukerfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 67/2018 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 643/2013 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 547/2012 að því er varðar kröfur varðandi visthönnun vatnsdælna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 68/2018 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 841/2015 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 548/2014, frá 21. maí 2014, um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar litla, meðalstóra og stóra aflspenna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 69/2018 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 930/2017 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/2281 frá 30. nóvember 2016, um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB um ramma til að setja fram kröfur varðandi visthönnun að því er varðar orkutengdar vörur með tilliti til krafna varðandi visthönnun á vörum til lofthitunar, vörum til kælingar, vökvakælum fyrir vinnslukerfi með hátt úttakshitastig og hitaspírala[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2018 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 536/2014 um klínískar prófanir á mannalyfjum og niðurfellingu á tilskipun 2001/20/EB[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 174/2018 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 147/2016 um setningu sérstakra skilyrða fyrir innflutningi á fóðri og matvælum, sem eru upprunnin í Japan eða send þaðan, í kjölfar slyssins í Fukushima-kjarnorkuverinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 176/2018 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 950/2017, um sérleyfissamninga um verk eða þjónustu yfir viðmiðunarfjárhæðum Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 178/2018 - Reglugerð um auglýsingu innkaupa á útboðsvef, viðmiðunarfjárhæðir vegna opinberra innkaupa og innkaup samkvæmt samningi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) um opinber innakaup[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 239/2018 - Reglugerð um (11.) breytingu á reglugerð nr. 835/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 669/2009 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 að því er varðar aukið, opinbert eftirlit með innflutningi á tilteknu fóðri og matvælum, sem eru ekki úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 241/2018 - Reglugerð um rétt lögmanna frá öðru ríki á Evrópska efnahagssvæðinu til að veita þjónustu hér á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 242/2018 - Reglugerð um rétt lögmanna frá öðru ríki á Evrópska efnahagssvæðinu til að veita tímabundna þjónustu hér á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 243/2018 - Reglugerð um veitingu málflutningsréttinda fyrir héraðsdómstólum til erlendra lögmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 261/2018 - Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 544/2015 um plöntuverndarvörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 262/2018 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 630/2014 um takmarkanir á notkun tiltekinna, hættulegra efna í raf- og rafeindabúnaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 264/2018 - Reglugerð um (11.) breytingu á reglugerð nr. 577/2013 um snyrtivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 265/2018 - Reglugerð um (13.) breytingu á reglugerð nr. 878/2014 um sæfivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 266/2018 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 344/2013 um frjálsa þátttöku fyrirtækja og stofnana í umhverfisstjórnunarkerfi Evrópusambandsins (EMAS)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 303/2018 - Reglugerð um rafsegulsamhæfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 313/2018 - Reglugerð um búnað og verndarkerfi sem eru ætluð til notkunar í mögulega sprengifimu lofti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 319/2018 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 834/2017 um vöktun, vottun og skýrslugjöf vegna losunar koldíoxíðs frá sjóflutningum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 322/2018 - Reglugerð um (30.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 323/2018 - Reglugerð um (86.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 324/2018 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/12 um snið og inntak umsókna og beiðna um ákvörðun á hámarksgildum leifa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 325/2018 - Reglugerð um samræmda eftirlitsáætlun fyrir árin 2018, 2019 og 2020 til þess að tryggja að farið sé að ákvæðum um hámarksgildi varnarefnaleifa og meta þau váhrif sem neytendur verða fyrir af völdum varnarefnaleifa í og á matvælum úr jurta- og dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 329/2018 - Reglugerð um (13.) breytingu á reglugerð nr. 397/2013 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 231/2012 um nákvæmar skilgreiningar á aukefnum í matvælum sem tilgreind eru í II. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 330/2018 - Reglugerð um (18.) breytingu á reglugerð nr. 978/2011 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 um aukefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 360/2018 - Reglugerð um (87.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 361/2018 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 834/2014 um matvæli sem ætluð eru ungbörnum og smábörnum, matvæli sem eru notuð í sérstökum læknisfræðilegum tilgangi og þyngdarstjórnunarfæði í stað alls annars fæðis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 370/2018 - Reglugerð um aðgang að flugafgreiðslu á flugvöllum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 375/2018 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2018-2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 380/2018 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Venesúela[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 381/2018 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Malí[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 382/2018 - Reglugerð um gildistöku ákvarðana og framkvæmdarákvarðana framkvæmdastjórnarinnar (ESB) um samantekt og breytingu á skrá yfir jurtaefni, fullbúin jurtalyf og samsetningar þeirra til notkunar í jurtalyf sem hefð er fyrir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 404/2018 - Gjaldskrá fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur gjöld vegna lyfja, sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 449/2018 - Reglugerð um (33.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 475/2018 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um afnám tæknilegra hindrana í viðskiptum með vín (VIII)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 486/2018 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um mælitæki, nr. 876/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 487/2018 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um gerð og framleiðslu ósjálfvirks vogarbúnaðar, nr. 877/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 498/2018 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 374/2012 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 10/2011 um efnivið og hluti úr plasti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 499/2018 - Reglugerð um (14.) breytingu á reglugerð nr. 397/2013 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 231/2012 um nákvæmar skilgreiningar á aukefnum í matvælum sem tilgreind eru í II. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 500/2018 - Reglugerð um (19.) breytingu á reglugerð nr. 978/2011 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 um aukefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 501/2018 - Reglugerð um (11.) breytingu á reglugerð nr. 105/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 854/2004 um sértækar reglur um skipulag opinbers eftirlits með afurðum úr dýraríkinu sem eru ætlaðar til manneldis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 502/2018 - Reglugerð um (11.) breytingu á reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 503/2018 - Reglugerð um (88.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 504/2018 - Reglugerð um (31.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 505/2018 - Reglugerð um (18.) breytingu á reglugerð nr. 104/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 853/2004 um sérstakar reglur um hollustuhætti sem varða matvæli úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 510/2018 - Reglugerð um sprengiefni og forefni til sprengiefnagerðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 527/2018 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um skilgreiningu, lýsingu og kynningu á tilteknum áfengum drykkjum (VI)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 528/2018 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 124/2015 um brennisteinsinnihald í tilteknu fljótandi eldsneyti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 530/2018 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (XIV)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 541/2018 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 536/2014 um klínískar prófanir á mannalyfjum og niðurfellingu á tilskipun 2001/20/EB[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 545/2018 - Reglugerð um markaðsleyfi sérlyfja, merkingar þeirra og fylgiseðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 546/2018 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 699/1996 um innflutning og heildsöludreifingu lyfja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 547/2018 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 960/2016 um gæði eldsneytis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 548/2018 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 630/2014 um takmarkanir á notkun tiltekinna, hættulegra efna í raf- og rafeindabúnaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 549/2018 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 424/2015 um gildistöku ákvarðana og framseldra reglugerða framkvæmdastjórnarinnar (ESB) um röðun tiltekinna byggingarvara í flokka eftir nothæfi með tilliti til viðbragða við bruna, brunatæknilega flokkun á tilteknum vörum án þess að brunaprófun þurfi að fara fram, og aðferð við staðfestingu á samræmi byggingarvara skv. 60. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 305/2011 um byggingarvörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 550/2018 - Reglugerð um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 551/2018 - Reglugerð um (14.) breytingu á reglugerð nr. 878/2014 um sæfivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 552/2018 - Reglugerð um (11.) breytingu á reglugerð nr. 544/2015 um plöntuverndarvörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 553/2018 - Reglugerð um (12.) breytingu á reglugerð nr. 577/2013 um snyrtivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 554/2018 - Reglugerð um (11.) breytingu á reglugerð nr. 888/2015 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (REACH)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 555/2018 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 160/2017 um umhverfismerki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 558/2018 - Reglugerð um (20.) breytingu á reglugerð nr. 978/2011 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 um aukefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 560/2018 - Reglugerð um póst- og netverslun með lyf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 561/2018 - Reglugerð um (89.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 579/2018 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1990 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal, IAS-staðal 7[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 585/2018 - Reglur um bindiskyldu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 601/2018 - Reglugerð um innleiðingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/2392 frá 13. desember 2017 sem breytir tilskipun 2003/87/EB um áframhald takmörkunar gildissviðs flugstarfsemi til þess að undirbúa innleiðingu hnattræns samkomulags frá 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 630/2018 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur heyrnarfræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 655/2018 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um einkaleyfi, nr. 477/2012, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 670/2018 - Reglur um gjaldeyrisskiptastöðvar, peninga- og verðmætasendingarþjónustu, þjónustuveitendur sem bjóða upp á viðskipti milli sýndarfjár, rafeyris og gjaldmiðla og þjónustuveitendur stafrænna veskja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 725/2018 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Algalíf Iceland ehf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 727/2018 - Reglugerð um tæki sem brenna gasi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 728/2018 - Reglugerð um gerð persónuhlífa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 738/2018 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 365/2014 um skráningarkerfi fyrir losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 739/2018 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 834/2017 um vöktun, vottun og skýrslugjöf vegna losunar koldíoxíðs frá sjóflutningum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 811/2018 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/700 um breytingu á skrám yfir starfsstöðvar í þriðju löndum, þaðan sem heimilt er að flytja inn tilteknar afurðir úr dýraríkinu, að því er varðar tilteknar starfsstöðvar í Brasilíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 812/2018 - Reglugerð um (12.) breytingu á reglugerð nr. 835/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 669/2009 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 að því er varðar aukið, opinbert eftirlit með innflutningi á tilteknu fóðri og matvælum, sem eru ekki úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 836/2018 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 813/2013 frá 2. ágúst 2013, um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun hitara fyrir rými og sambyggðra hitara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 841/2018 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/884 um að koma á nauðsynlegum tækniforskriftum og verklagsreglum fyrir samtengingarkerfi skráa sem komið var á með tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/101/EB[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 846/2018 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 848/2014 um sérstök skilyrði fyrir innflutningi á okru og karrílaufi frá Indlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 883/2018 - Auglýsing um (6.) breytingu á gjaldskrá nr. 535/2015 fyrir verkefni og þjónustu Umhverfisstofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 886/2018 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 100/2016 um úthlutun endurgjaldslausra losunarheimilda til flugrekenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 893/2018 - Reglugerð um (90.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 894/2018 - Reglugerð um (32.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 895/2018 - Reglugerð um (17.) breytingu á reglugerð nr. 265/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1881/2006 um hámarksgildi fyrir tiltekin aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 896/2018 - Reglugerð um (12.) breytingu á reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 898/2018 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 744/2011 um notkun og markaðssetningu fóðurs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 899/2018 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 735/2017 um nýfæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 900/2018 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2470 um að koma á fót skrá Sambandsins yfir nýfæði í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/2283 um nýfæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 904/2018 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/182 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal, IAS-staðal 28, og alþjóðlega reikningsskilastaðla, IFRS-staðla 1 og 12[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 905/2018 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/289 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal, IFRS-staðal 2, „eignarhlutatengd greiðsla“[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 906/2018 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/400 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal, IAS-staðal 40[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 907/2018 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/519 að því er varðar 22. túlkun alþjóðlegu túlkunarnefndarinnar um reikningsskil (IFRIC-túlkun 22)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 910/2018 - Reglugerð um (12.) breytingu á reglugerð nr. 888/2015 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (REACH)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 911/2018 - Reglugerð um (12.) breytingu á reglugerð nr. 544/2015 um plöntuverndarvörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 912/2018 - Reglugerð um (15.) breytingu á reglugerð nr. 878/2014 um sæfivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 923/2018 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/981 um breytingu á skránni yfir starfsstöðvar í Brasilíu þaðan sem innflutningur til Sambandsins á lagarafurðum, sem ætlaðar eru til manneldis, er leyfður[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 935/2018 - Reglugerð um BAT (bestu aðgengilegu tækni) o.fl. á sviði atvinnurekstrar sem haft getur í för með sér mengun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 936/2018 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 960/2016 um gæði eldsneytis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 970/2018 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/498 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal, IFRS-staðal 9[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 982/2018 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um afnám tæknilegra hindrana í viðskiptum með vín (IX)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 988/2018 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1986 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal, IFRS-staðal 16[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1008/2018 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 944/2014, um öryggi leikfanga og markaðssetningu þeirra á Evrópska efnahagssvæðinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1015/2018 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 834/2014 um matvæli sem eru ætluð ungbörnum og smábörnum, matvæli sem eru notuð í sérstökum læknisfræðilegum tilgangi og þyngdarstjórnunarfæði í stað alls annars fæðis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1016/2018 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð 969/2011 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 911/2004 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1760/2000 að því er varðar eyrnamerki, vegabréf og jarðabækur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1019/2018 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 374/2012 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 10/2011 um efnivið og hluti úr plasti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1020/2018 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/199 um synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingu er varðar matvæli og vísar hvorki til minnkunar á sjúkdómsáhættu né til þroskunar eða heilbrigðis barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1021/2018 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/307 um rýmkun á sérstökum ábyrgðum varðandi Salmonella spp., sem mælt er fyrir um í reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 853/2004, svo að þær nái til kjöts af holdakjúklingum (Gallus gallus) sem á að flytja til Danmerkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1022/2018 - Reglugerð um (15.) breytingu á reglugerð nr. 397/2013 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 231/2012 um nákvæmar skilgreiningar á aukefnum í matvælum sem tilgreind eru í II. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1023/2018 - Reglugerð um (21.) breytingu á reglugerð nr. 978/2011 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 um aukefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1043/2018 - Reglugerð um (13.) breytingu á reglugerð nr. 577/2013 um snyrtivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1061/2018 - Reglugerð um raf- og rafeindatækjaúrgang[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1065/2018 - Reglugerð um (13.) breytingu á reglugerð nr. 544/2015 um plöntuverndarvörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1066/2018 - Reglugerð um (14.) breytingu á reglugerð nr. 577/2013 um snyrtivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1067/2018 - Reglugerð um (16.) breytingu á reglugerð nr. 878/2014 um sæfivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1070/2018 - Reglugerð um togbrautabúnað til fólksflutninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1078/2018 - Reglugerð um (13.) breytingu á reglugerð nr. 835/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 669/2009 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 að því er varðar aukið, opinbert eftirlit með innflutningi á tilteknu fóðri og matvælum, sem eru ekki úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1085/2018 - Reglugerð um starfrækslu loftbelgja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1086/2018 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 751/2003 um skráningu ökutækja með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1157/2018 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1174/2012 um alþjóðlegt reiki á almennum farsímanetum innan Evrópska efnahagssvæðisins, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1160/2018 - Gjaldskrá fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur gjöld vegna lyfja sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1161/2018 - Reglugerð um heilbrigðisþjónustu við þá sem ekki eru sjúkratryggðir á Íslandi og greiðslur fyrir heilbrigðisþjónustuna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1279/2018 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 834/2010 um flúoraðar gróðurhúsalofttegundir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1286/2018 - Reglugerð um staðlaðar upplýsingar vegna sölu pakkaferða og samtengdrar ferðatilhögunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1349/2018 - Reglugerð um styrki vegna sýninga á kvikmyndum á íslensku í kvikmyndahúsum hér á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1362/2018 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 30/2019 - Lög um ökutækjatryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 31/2019 - Lög um milligjöld fyrir kortatengdar greiðslur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 34/2019 - Lög um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998, með síðari breytingum (EES-reglur, burðarpokar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 37/2019 - Lög um breytingu á lögum um opinber innkaup, nr. 120/2016 (markviss innkaup, keðjuábyrgð o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 51/2019 - Lög um breytingu á ýmsum lögum til innleiðingar á tilskipun (ESB) 2015/1794 um breytingu á tilskipunum 2008/94/EB, 2009/38/EB, 2002/14/EB, 98/59/EB og 2001/23/EB (um farmenn)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 53/2019 - Lög um breytingu á höfundalögum, nr. 73/1972, með síðari breytingum (flytjanleiki efnisveituþjónustu)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2019 - Lög um rafræna auðkenningu og traustþjónustu fyrir rafræn viðskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 61/2019 - Lög um breytingu á lögum um vátryggingarsamninga, nr. 30/2004, með síðari breytingum (upplýsingagjöf)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 62/2019 - Lög um dreifingu vátrygginga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2019 - Lög um samtök um evrópska rannsóknarinnviði (ERIC)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 68/2019 - Lög um breytingu á lögum um verðbréfaviðskipti, nr. 108/2007, með síðari breytingum (reglugerðarheimild vegna lýsinga)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 74/2019 - Lög um Höfðaborgarsamninginn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2019 - Umferðarlög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2019 - Lög um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 81/2019 - Lög um úrskurðaraðila á sviði neytendamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2019 - Lög um skráningu raunverulegra eigenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2019 - Lög um sameiginlega umsýslu höfundarréttar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 91/2019 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna sameiningar Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 93/2019 - Lög um breytingu á lögum um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, lögum um matvæli og lögum um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru (innflutningur búfjárafurða)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 94/2019 - Lög um endurskoðendur og endurskoðun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 95/2019 - Lög um menntun, hæfni og ráðningu kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2019 - Lög um breytingu á lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 106/2000, með síðari breytingum (EES-reglur, stjórnvaldssektir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2019 - Lög um póstþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 121/2019 - Lög um ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2019 - Lög um skráningu einstaklinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 144/2019 - Lög um breytingu á ýmsum lögum um matvæli (einföldun regluverks og EES-reglur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 147/2019 - Lög um breytingu á lögum um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, nr. 43/1999, með síðari breytingum (Grænland og Færeyjar)[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 50/2019 - Reglugerð um endurbótaáætlanir lánastofnana og verðbréfafyrirtækja og samstæður þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 121/2019 - Reglugerð um flutningsjöfnunarstyrki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2019 - Reglugerð um tryggingar vegna pakkaferða og samtengdrar ferðatilhögunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 151/2019 - Auglýsing um fyrirmæli landlæknis um upplýsingaöryggi við veitingu fjarheilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 170/2019 - Reglugerð um (91.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 171/2019 - Reglugerð um (19.) breytingu á reglugerð nr. 104/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 853/2004 um sérstakar reglur um hollustuhætti sem varða matvæli úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 174/2019 - Reglugerð um (13.) breytingu á reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 216/2019 - Reglugerð um (14.) breytingu á reglugerð nr. 835/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 669/2009 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 að því er varðar aukið, opinbert eftirlit með innflutningi á tilteknu fóðri og matvælum, sem eru ekki úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 255/2019 - Reglugerð um merkingar á umbúðum rafrettna og áfyllinga og efni upplýsingabæklings sem fylgja skal rafrettum og áfyllingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 286/2019 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (VI)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 303/2019 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2019-2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 306/2019 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (VI)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 319/2019 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (VI)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 359/2019 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/782 um að koma á aðferðarfræðilegum meginreglum fyrir áhættumat og tilmæli um áhættustjórnun sem um getur í reglugerð (EB) nr. 470/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 393/2019 - Reglugerð um stuðning við útgáfu bóka á íslensku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 401/2019 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 404/2013 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 873/2012 um umbreytingarráðstafanir varðandi skrá Sambandsins yfir bragðefni og grunnefni í I. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1334/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 404/2019 - Reglugerð um (14.) breytingu á reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 405/2019 - Reglugerð um (33.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 406/2019 - Reglugerð um (92.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 407/2019 - Reglugerð um samræmda eftirlitsáætlun fyrir árin 2019, 2020 og 2021 til þess að tryggja að farið sé að ákvæðum um hámarksgildi varnarefnaleifa og meta þau váhrif sem neytendur verða fyrir af völdum varnarefnaleifa í og á matvælum úr jurta- og dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 410/2019 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (VI)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 422/2019 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 168/2011 um skilyrði og kröfur vegna útgáfu heilbrigðisvottorða við markaðssetningu lagareldisdýra, afurða þeirra og innflutning þeirra inn á EES-svæðið og um skrá yfir tegundir smitferja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 424/2019 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 390/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 119/2009 um skrár yfir þriðju lönd eða hluta þeirra fyrir innflutning til Bandalagsins eða umflutning um Bandalagið á kjöti eða villtum dýrum af héraætt, tilteknum villtum landspendýrum og alikanínum og um kröfur vegna heilbrigðisvottorða fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 471/2019 - Reglugerð um (13.) breytingu á reglugerð nr. 888/2015 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (REACH)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 472/2019 - Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 415/2014 um flokkun, merkingu og umbúðir efna og efnablandna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 504/2019 - Reglugerð um (14.) breytingu á reglugerð nr. 544/2015 um plöntuverndarvörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 510/2019 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 744/2011 um notkun og markaðssetningu fóðurs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 511/2019 - Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 374/2012 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 10/2011 um efnivið og hluti úr plasti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 514/2019 - Reglugerð um (16.) breytingu á reglugerð nr. 397/2013 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 231/2012 um nákvæmar skilgreiningar á aukefnum í matvælum sem tilgreind eru í II. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 515/2019 - Reglugerð um (22.) breytingu á reglugerð nr. 978/2011 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 um aukefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 516/2019 - Reglugerð um (34.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 517/2019 - Reglugerð um (35.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 518/2019 - Reglugerð um (93.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 519/2019 - Reglugerð um (15.) breytingu á reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 520/2019 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/470 um ítarlegar reglur um það hámarksgildi leifa sem kemur til greina við eftirlit með matvælum sem unnin eru úr dýrum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 521/2019 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1555 um synjun leyfis fyrir tilteknum heilsufullyrðingum er varða matvæli og vísa til minnkunar á sjúkdómsáhættu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 522/2019 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1556 um synjun leyfis fyrir tilteknum heilsufullyrðingum er varða matvæli og vísa hvorki til minnkunar á sjúkdómsáhættu né til þroskunar eða heilbrigðis barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 526/2019 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (XV)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 535/2019 - Reglur um skráningu gjaldeyrisskiptastöðva og þjónustuveitenda sýndarfjár og stafrænna veskja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 540/2019 - Reglur um innkaup Skútustaðahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 570/2019 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir gegn útbreiðslu efnavopna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 583/2019 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1174/2012 um alþjóðlegt reiki á almennum farsímanetum innan Evrópska efnahagssvæðisins, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 590/2019 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Lýðveldið Maldívur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 640/2019 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur heilbrigðisgagnafræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 646/2019 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1987 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal, IFRS-staðal 15[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 647/2019 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1988 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal, IFRS-staðal 4[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 648/2019 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1989 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal, IAS-staðal 12[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 690/2019 - Reglugerð um heimild Fjármálaeftirlitsins til að taka gildar lýsingar frá öðrum EES-ríkjum samkvæmt reglugerð ESB 2017/1129 um lýsingu sem birta skal við almenn útboð verðbréfa eða vegna töku verðbréfa til viðskipta á skipulegum verðbréfamarkaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 696/2019 - Reglugerð um framsetningu og innihald ársreikninga og samstæðureikninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 697/2019 - Reglugerð um (15.) breytingu á reglugerð nr. 577/2013 um snyrtivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 698/2019 - Reglugerð um (15.) breytingu á reglugerð nr. 544/2015 um plöntuverndarvörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 755/2019 - Reglugerð um fyrirkomulag innkaupa ríkisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 761/2019 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (VII)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 777/2019 - Reglugerð um endurvinnslu skipa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 781/2019 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (VII)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 782/2019 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 406/2010 um næringar- og heilsufullyrðingar er varða matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 786/2019 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 135/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2073/2005 um örverufræðilegar viðmiðanir fyrir matvæli, með áorðnum breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 789/2019 - Reglugerð um (94.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 791/2019 - Reglugerð um (15.) breytingu á reglugerð nr. 835/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 669/2009 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 að því er varðar aukið, opinbert eftirlit með innflutningi á tilteknu fóðri og matvælum, sem eru ekki úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 795/2019 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir gegn netárásum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 817/2019 - Reglugerð um (17.) breytingu á reglugerð nr. 878/2014 um sæfivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 828/2019 - Auglýsing um skrá yfir vinnsluaðgerðir sem krefjast ávallt mats á áhrifum á persónuvernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 830/2019 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1000/2005 um kortlagningu hávaða og aðgerðaáætlanir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 875/2019 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (VII)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 892/2019 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2158 um að koma á mildandi ráðstöfunum og viðmiðunarmörkum til að draga úr tilvist akrýlamíðs í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 900/2019 - Reglugerð um viðurkenningu frjálsra úrskurðaraðila á sviði neytendamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 928/2019 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 911/2012 um vernd dýra við aflífun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 930/2019 - Reglugerð um (95.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 944/2019 - Reglugerð um þráðlausan fjarskiptabúnað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 952/2019 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1595 að því er varðar 23. túlkun alþjóðlegu túlkunarnefndarinnar um reikningsskil (IFRIC-túlkun 23)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 953/2019 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/412 að því er varðar alþjóðlega reikningsskilastaðla, IAS-staðla 12 og 23 og alþjóðlega reikningsskilastaðla, IFRS-staðla 3 og 11[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 983/2019 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 944/2014, um öryggi leikfanga og markaðssetningu þeirra á Evrópska efnahagssvæðinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1004/2019 - Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 415/2014 um flokkun, merkingu og umbúðir efna og efnablandna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1006/2019 - Reglugerð um (16.) breytingu á reglugerð nr. 577/2013 um snyrtivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1007/2019 - Reglugerð um (18.) breytingu á reglugerð nr. 878/2014 um sæfivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1008/2019 - Reglugerð um (16.) breytingu á reglugerð nr. 544/2015 um plöntuverndarvörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1043/2019 - Reglugerð um (96.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1044/2019 - Reglugerð um (35.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1045/2019 - Reglugerð um (23.) breytingu á reglugerð nr. 978/2011 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 um aukefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1048/2019 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 327/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins nr. 1925/2006 um íblöndun vítamína og steinefna og tiltekinna annarra efna í matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1050/2019 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/651 um synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingu er varðar matvæli og vísar til þroskunar og heilbrigðis barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1054/2019 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 474/2017 um leyfi til að stunda farþegaflutninga og farmflutninga á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1058/2019 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 48/2012 um sameiginlegar reglur um flugrekstur og flugþjónustu innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1065/2019 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 344/2013 um frjálsa þátttöku fyrirtækja og stofnana í umhverfisstjórnunarkerfi Evrópusambandsins (EMAS)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1066/2019 - Reglugerð um flúoraðar gróðurhúsalofttegundir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1067/2019 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 630/2014 um takmarkanir á notkun tiltekinna, hættulegra efna í raf- og rafeindabúnaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1084/2019 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 124/2015 um brennisteinsinnihald í tilteknu fljótandi eldsneyti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1142/2019 - Gjaldskrá fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur gjöld vegna lyfja sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1144/2019 - Reglugerð um heilbrigðisþjónustu við þá sem ekki eru sjúkratryggðir á Íslandi og greiðslur fyrir heilbrigðisþjónustuna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1177/2019 - Reglugerð um kærunefnd vöru- og þjónustukaupa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1196/2019 - Reglur um viðskipti á millibankamarkaði í íslenskum krónum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1200/2019 - Reglur um viðskipti fjármálafyrirtækja við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1218/2019 - Reglur um breytingu á reglum nr. 585/2018 um bindiskyldu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1220/2019 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/759 um umbreytingarráðstafanir vegna beitingar lýðheilsukrafna við innflutning á matvælum sem innihalda bæði afurðir úr jurtaríkinu og unnar afurðir úr dýraríkinu (samsettar afurðir)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1244/2019 - Reglugerð um ökutækjatryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1249/2019 - Reglugerð um heilbrigðisþjónustu við þá sem ekki eru sjúkratryggðir á Íslandi og greiðslur fyrir heilbrigðisþjónustuna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1250/2019 - Reglugerð um varnir gegn því að dýrasjúkdómar og sýktar afurðir berist til landsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1251/2019 - Reglugerð um innflutning dýraafurða til einkaneyslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1323/2019 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 713/2009 um að koma á fót Samstarfsstofnun eftirlitsaðila á orkumarkaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1324/2019 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 714/2009 um skilyrði fyrir aðgangi að neti fyrir raforkuviðskipti yfir landamæri og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 1228/2003[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1328/2019 - Reglugerð um (97.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1329/2019 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 327/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins nr. 1925/2006 um íblöndun vítamína og steinefna og tiltekinna annara efna í matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1330/2019 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð 372/2013 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 200/2012 varðandi það markmið Sambandsins að draga úr Salmonella enteritidis og Salmonella typhimurium í hópum holdakjúklinga, eins og kveðið er á um í reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2160/2003[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1331/2019 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 661/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1190/2012 varðandi það markmið Sambandsins að draga úr Salmonella enteritidis og Salmonella typhimurium í hópum kalkúna eins og kveðið er á um í reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2160/2003[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1332/2019 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 212/2012 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar nr. 200/2010 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2160/2003 að því er varðar það markmið Sambandsins að draga úr algengi sermigerða salmonellu í hópum fullorðinna undaneldisfugla af gerðinni Gallus gallus[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1333/2019 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 168/2011 um skilyrði og kröfur vegna útgáfu heilbrigðisvottorða við markaðssetningu lagareldisdýra, afurða þeirra og innflutning þeirra inn á EES-svæðið og um skrá yfir tegundir smitferja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1336/2019 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 390/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 119/2009 um skrár yfir þriðju lönd eða hluta þeirra fyrir innflutning til Bandalagsins eða umflutning um Bandalagið á kjöti eða villtum dýrum af héraætt, tilteknum villtum landspendýrum og alikanínum og um kröfur vegna heilbrigðisvottorða fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1339/2019 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 674/2017 um heilbrigðisreglur að því er varðar aukaafurðir úr dýrum og afleiddar afurðir sem ekki eru ætlaðar til manneldis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1340/2019 - Reglugerð um (98.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1355/2019 - Reglugerð um kærunefnd húsamála[PDF vefútgáfa]
2019CAugl nr. 1/2019 - Auglýsing um innleiðingu á viðauka II um staðlaðar matsaðferðir fyrir hávaða í tilskipun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/996 frá 19. maí 2015 um að koma á sameiginlegum matsaðferðum fyrir hávaða samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/49/EB, sbr. reglugerð nr. 830/2019[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 6/2020 - Auglýsing um upphaf aðlögunartímabils vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 7/2020 - Lög um verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræna eignarskráningu fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 14/2020 - Lög um lýsingu verðbréfa sem boðin eru í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 16/2020 - Lög um breytingu á lögum um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi, nr. 26/2010, með síðari breytingum (EES-reglur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 20/2020 - Lög um samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 21/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd (heimildir til rannsókna og framfylgdar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 33/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (staðgreiðsla, álagning o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 39/2020 - Lög um breytingu á lögum um endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi, nr. 40/2013 (tegundir eldsneytis, gagnaskil)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2020 - Lög um rekstraraðila sérhæfðra sjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 62/2020 - Lög um breytingu á lögum um fasteignalán til neytenda, nr. 118/2016 (viðskipti lánamiðlara yfir landamæri)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2020 - Lög um skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2020 - Lög um breytingu á lögum um vörumerki, nr. 45/1997, með síðari breytingum (EES-reglur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna (aðilar utan Evrópska efnahagssvæðisins, landeignaskrá, ráðstöfun landeigna, aukið gagnsæi o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2020 - Lög um breytingu á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og lögum um skráningu raunverulegra eigenda (ráðstafanir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2020 - Lög um breytingu á lögum um loftslagsmál, nr. 70/2012, með síðari breytingum (skuldbindingar og losunarheimildir)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2020 - Lyfjalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 101/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum á sviði landbúnaðar og matvæla vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 128/2020 - Lög um ráðstafanir gegn óréttmætri takmörkun á netumferð o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2020 - Lög um viðskiptaleyndarmál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 132/2020 - Lög um lækningatæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 144/2020 - Lög um fæðingar- og foreldraorlof[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 10/2020 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 543/2013 um afhendingu og birtingu gagna á raforkumörkuðum og um breytingu á I. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 714/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 29/2020 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Nicaragua[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2020 - Reglugerð um rafræna auðkenningu og traustþjónustu fyrir rafræn viðskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 105/2020 - Reglugerð um áhættusöm þriðju lönd vegna aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 111/2020 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/237 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal, IAS-staðal 28[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 112/2020 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/402 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal, IAS-staðal 19[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 123/2020 - Reglugerð um skrá yfir fóðurefni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 124/2020 - Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 327/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins nr. 1925/2006 um íblöndun vítamína og steinefna og tiltekinna annarra efna í matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2020 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um skilgreiningu, lýsingu og kynningu á tilteknum áfengum drykkjum (VII)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 157/2020 - Reglugerð um (37.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 158/2020 - Reglugerð um (36.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 159/2020 - Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 374/2012 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 10/2011 um efnivið og hluti úr plasti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 202/2020 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 935/2004, um innflutning gæludýra og hundasæðis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 234/2020 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 um opinbert eftirlit og aðra opinbera starfsemi með matvælum, fóðri o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 260/2020 - Reglugerð um útboðsvef, viðmiðunarfjárhæðir og innkaup samkvæmt samningi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) vegna opinberra innkaupa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 263/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 950/2017, um sérleyfissamninga um verk eða þjónustu yfir viðmiðunarfjárhæðum Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 266/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 474/2017, um leyfi til að stunda farþegaflutninga og farmflutninga á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 274/2020 - Reglugerð um innleiðingu framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/980 um sniðmát, efni, athugun og staðfestingu lýsinga sem birta skal þegar verðbréf eru boðin í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 284/2020 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/478 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 að því er varðar flokka sendinga sem eiga að falla undir opinbert eftirlit á landamæraeftirlitsstöðvum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 285/2020 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/723 um reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 að því er varðar staðlaða fyrirmynd að eyðublaði sem á að nota í ársskýrslum sem aðildarríki leggja fram[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 286/2020 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1139 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2074/2005 að því er varðar opinbert eftirlit með matvælum úr dýraríkinu í tengslum við kröfur sem varða upplýsingar um matvælaferlið og lagarafurðir og tilvísun í viðurkenndar prófunaraðferðir fyrir sjávarlífeitur og prófunaraðferðir fyrir hrámjólk og hitameðhöndlaða kúamjólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 287/2020 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1602 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 að því er varðar samræmt heilbrigðis- og innflutningsskjal sem fylgir sendingum af dýrum og vörum á ákvörðunarstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 288/2020 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1666 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 að því er varðar skilyrði fyrir vöktun á flutningi og komu sendinga af tilteknum vörum frá landamæraeftirlitsstöð, sem er komustöð, til starfsstöðvar á viðtökustað í Sambandinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 314/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 100/2020 um rafræna auðkenningu og traustþjónustu fyrir rafræn viðskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 320/2020 - Reglur um helstu fjárhagsupplýsingar í samantekt lýsingar verðbréfa, birtingu og flokkun lýsinga, auglýsingar verðbréfa, viðauka við lýsingu, tilkynningagáttina og tilkynningu um almennt útboð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 340/2020 - Reglugerð um óhæði greiðslukortakerfa og vinnslueininga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 371/2020 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/625 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 að því er varðar kröfur vegna komu sendinga af tilteknum dýrum og vörum, sem eru ætluð til manneldis, inn í Sambandið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 372/2020 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/628 um fyrirmyndir að opinberum vottorðum fyrir tiltekin dýr og vörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 373/2020 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1012 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 að því er varðar undanþágu frá reglum um tilnefningu eftirlitsstaða og frá lágmarkskröfum fyrir landamæraeftirlitsstöðvar (varðandi matvæli, fóður o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 374/2020 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1013 um fyrirframtilkynningar um sendingar af tilteknum flokkum dýra og vara sem koma inn í Sambandið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 375/2020 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1014 um að mæla fyrir um ítarlegar reglur um lágmarkskröfur fyrir landamæraeftirlitsstöðvar (varðandi matvæli, fóður o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 376/2020 - Reglugerð um (99.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 400/2020 - Reglugerð um alþjónustu og framkvæmd póstþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 450/2020 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/466 um tímabundnar ráðstafanir til að halda í skefjum áhættu fyrir heilbrigði manna og dýra og plöntuheilbrigði og velferð dýra við tiltekna alvarlega röskun á eftirlitskerfum aðildarríkjanna vegna kórónaveirufaraldursins (COVID-19)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 477/2020 - Reglugerð um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 481/2020 - Reglugerð um samræmda eftirlitsáætlun fyrir árin 2020, 2021 og 2022 til þess að tryggja að farið sé að ákvæðum um hámarksgildi varnarefnaleifa og meta þau váhrif sem neytendur verða fyrir af völdum varnarefnaleifa í og á matvælum úr jurta- og dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 482/2020 - Reglugerð um (100.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 483/2020 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/627 um samræmt, hagnýtt fyrirkomulag við framkvæmd opinbers eftirlits með afurðum úr dýraríkinu, sem eru ætlaðar til manneldis, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 484/2020 - Reglugerð um (18.) breytingu á reglugerð nr. 265/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1881/2006 um hámarksgildi fyrir tiltekin aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 486/2020 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2128 um að koma á fyrirmynd að opinberu vottorði ásamt reglum um útgáfu opinberra vottorða fyrir vörur sem eru afhentar til skipa sem fara frá Sambandinu og eru ætlaðar sem birgðir skips eða til neyslu fyrir áhöfn og farþega eða til herstöðvar Atlantshafsbandalagsins eða herstöðvar Bandaríkjanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 487/2020 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2129 um að koma á reglum um samræmda beitingu að því er varðar tíðni sannprófunar auðkenna og eftirlits með ástandi tiltekinna sendinga af dýrum og vörum sem koma inn til Sambandsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 488/2020 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2130 um að koma á ítarlegum reglum um þá starfsemi sem á að fara fram á meðan og á eftir sannprófun skjala, sannprófun auðkenna og eftirliti með ástandi dýra og vara sem falla undir opinbert eftirlit á landamæraeftirlitsstöðvum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 489/2020 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 234/2020 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 um opinbert eftirlit og aðra opinbera starfsemi með matvælum fóðri o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 490/2020 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2126 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 að því er varðar reglur um sértækt, opinbert eftirlit með tilteknum flokkum dýra og vara, ráðstafanir sem skal grípa til í kjölfar framkvæmdar á slíku eftirliti og tiltekna flokka vara og dýra sem eru undanþegnir opinberu eftirliti á landamæraeftirlitsstöðvum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 499/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1125/2014 um frammistöðukerfi fyrir flugleiðsöguþjónustu og starfsemi neta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 501/2020 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2123 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 að því er varðar reglur um í hvaða tilvikum og hvaða skilyrði sannprófun auðkenna og eftirlit með ástandi tiltekinna vara má fara fram á eftirlitsstöðum og sannprófun skjala má fara fram annars staðar en á landamæraeftirlitsstöð (varðandi matvæli, fóður o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 502/2020 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2124 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 að því er varðar reglur um opinbert eftirlit með sendingum af dýrum og vörum í umflutningi, umfermingu og áframhaldandi flutningi gegnum Sambandið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 503/2020 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2090 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 að því er varðar tilvik þar sem grunur leikur á um eða staðfest er að ekki hefur verið farið að reglum Sambandsins sem gilda um notkun á eða leifar af lyfjafræðilega virkum efnum, sem eru leyfð í dýralyf eða sem fóðuraukefni, eða að reglum Sambandsins sem gilda um notkun á eða leifar af bönnuðum eða óleyfilegum lyfjafræðilega virkum efnum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 504/2020 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2074 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 að því er varðar reglur um sértækt opinbert eftirlit með sendingum af tilteknum dýrum og vörum sem eru upprunnar í Sambandinu og fara þangað aftur eftir að þriðja land hefur synjað um innflutning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 505/2020 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2007 um reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 að því er varðar skrár yfir dýr, afurðir úr dýraríkinu, kímefni, aukaafurðir úr dýrum og afleiddar afurðir og hey og hálm sem falla undir opinbert eftirlit á landamæraeftirlitsstöðvum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 506/2020 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1873 um málsmeðferðarreglur á landamæraeftirlitsstöðvum vegna samræmdrar framkvæmdar lögbærra yfirvalda á auknu opinberu eftirliti með afurðum úr dýraríkinu, kímefnum, aukaafurðum úr dýrum og samsettum afurðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 507/2020 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1793 um tímabundna aukningu á opinberu eftirliti og neyðarráðstafanir sem gilda um komu tiltekinna vara frá tilteknum þriðju löndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 508/2020 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1081 um að koma á reglum um sértækar kröfur um þjálfun starfsfólks sem innir af hendi eftirlit með ástandi á landamæraeftirlitsstöðvum (varðandi matvæli, fóður o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 509/2020 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/626 um skrár yfir þriðju lönd eða svæði þeirra sem hafa heimild til að flytja inn tiltekin dýr og vörur, sem eru ætluð til manneldis, til Evrópusambandsins og um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2016/759 að því er varðar þessar skrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 510/2020 - Reglugerð um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi heilbrigðisstarfsmanna frá öðrum EES-ríkjum eða Sviss til að starfa hér á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 515/2020 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/624 um framkvæmd opinbers eftirlits með framleiðslu á kjöti og með framleiðslu- og umlagningarsvæðum fyrir lifandi samlokur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 518/2020 - Reglugerð um (21.) breytingu á reglugerð nr. 104/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 853/2004 um sérstakar reglur um hollustuhætti sem varða matvæli úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 519/2020 - Reglugerð um (37.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 521/2020 - Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 630/2014 um takmarkanir á notkun tiltekinna, hættulegra efna í raf- og rafeindabúnaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 522/2020 - Reglugerð um (14.) breytingu á reglugerð nr. 888/2015 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (REACH)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 523/2020 - Reglugerð um (17.) breytingu á reglugerð nr. 577/2013 um snyrtivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 524/2020 - Reglugerð um (19.) breytingu á reglugerð nr. 878/2014 um sæfivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 525/2020 - Reglugerð um (17.) breytingu á reglugerð nr. 544/2015 um plöntuverndarvörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 530/2020 - Reglugerð um verndun starfsmanna á vinnustöðum gegn hættu á heilsutjóni af völdum efna sem geta valdið krabbameini eða stökkbreytingu í kímfrumum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 531/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 390/2009, um mengunarmörk og aðgerðir til að draga úr mengun á vinnustöðum, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 532/2020 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 72/2013 um vöktun og skýrslugjöf í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 646/2020 - Reglugerð um skipulag og starfsemi Matvælastofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 708/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 48/2012 um sameiginlegar reglur um flugrekstur og flugþjónustu innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 733/2020 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 507/2020 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1793 um tímabundna aukningu á opinberu eftirliti og neyðarráðstafanir sem gilda um komu tiltekinna vara frá tilteknum þriðju löndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 738/2020 - Reglugerð um heilbrigðisþjónustu við þá sem ekki eru sjúkratryggðir á Íslandi og greiðslur fyrir heilbrigðisþjónustuna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 740/2020 - Reglugerð um lyfjaávísanir og afhendingu lyfja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 770/2020 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/34 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal, IAS - staðal 39, og alþjóðlega reikningsskilastaðla, IFRS-staðal 7 og 9[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 771/2020 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2104 að því er varða alþjóðlega reikningsskilastaðla, IAS-staðla 1 og 8[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 840/2020 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1158 um skilyrði fyrir innflutningi á matvælum og fóðri, sem eru upprunnin í þriðju löndum, í kjölfar slyssins í Tsjernóbýl-kjarnorkuverinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 880/2020 - Reglugerð um (11.) breytingu á reglugerð nr. 630/2007 um ólífrænan áburð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 882/2020 - Reglugerð um (24.) breytingu á reglugerð nr. 978/2011 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 um aukefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 883/2020 - Reglugerð um (38.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 884/2020 - Reglugerð um (101.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 918/2020 - Reglugerð um þátttöku atvinnuleitenda sem tryggðir eru innan atvinnuleysistryggingakerfisins í vinnumarkaðsaðgerðum og um greiðslu styrkja úr Atvinnuleysistryggingasjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 948/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 421/2011 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 641/2009 er varðar visthönnun á sjálfstæðum hringrásardælum án ásþéttis og hringrásardælum án ásþéttis sem eru felldar inn í vörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 949/2020 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1781 um kröfur varðandi visthönnun á rafmagnshreyflum og snúningshraðastýringum samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB, um breytingu á reglugerð (EB) nr. 641/2009 að því er varðar kröfur varðandi visthönnun á sjálfstæðum hringrásardælum án ásþéttis og hringrásardælum án ásþéttis sem eru felldar inn í vörur og um niðurfellingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 640/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 956/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um áhættusöm þriðju lönd vegna aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, nr. 105/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1014/2020 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/466 um tímabundnar ráðstafanir til að halda í skefjum áhættu fyrir heilbrigði manna og dýra og plöntuheilbrigði og velferð dýra við tiltekna alvarlega röskun á eftirlitskerfum aðildarríkjanna vegna kórónaveirufaraldursins (COVID-19)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1030/2020 - Reglur um millibankagreiðslukerfi Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1070/2020 - Reglugerð um próf í verðbréfaviðskiptum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1136/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 530/2020, um verndun starfsmanna á vinnustöðum gegn hættu á heilsutjóni af völdum efna sem geta valdið krabbameini eða stökkbreytingu í kímfrumum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1137/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 390/2009, um mengunarmörk og aðgerðir til að draga úr mengun á vinnustöðum, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1143/2020 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 884/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 333/2007 um aðferðir við sýnatöku og greiningu vegna opinbers eftirlits með innihaldi blýs, kadmíums, kvikasilfurs, ólífræns tins, 3-MCPD og bensó(a)pýrens í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1147/2020 - Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 135/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2073/2005 um örverufræðilegar viðmiðanir fyrir matvæli, með áorðnum breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1150/2020 - Reglugerð um (102.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1165/2020 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 935/2018 um BAT (bestu aðgengilegu tækni) o.fl. á sviði atvinnurekstrar sem haft getur í för með sér mengun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1166/2020 - Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 630/2014 um takmarkanir á notkun tiltekinna, hættulegra efna í raf- og rafeindabúnaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1167/2020 - Reglugerð um (18.) breytingu á reglugerð nr. 544/2015 um plöntuverndarvörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1168/2020 - Reglugerð um (15.) breytingu á reglugerð nr. 888/2015 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (REACH)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1171/2020 - Reglugerð um (20.) breytingu á reglugerð nr. 878/2014 um sæfivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1172/2020 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 777/2019 um endurvinnslu skipa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1173/2020 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 728/2011 um sleppingu eða dreifingu og markaðssetningu erfðabreyttra lífvera[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1174/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 841/2015 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 548/2014, frá 21. maí 2014, um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar litla, meðalstóra og stóra aflspenna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1175/2020 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1782 um kröfur varðandi visthönnun ytri aflgjafa samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB og um niðurfellingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 278/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1184/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 830/2011 um ökuskírteini[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1187/2020 - Reglugerð á sviði samgangna um innleiðingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2020/698[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1188/2020 - Reglugerð um skoðanakerfi fyrir öruggan rekstur ekjufarþegaskipa og háhraðafarþegafara í áætlunarferðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1191/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 659/2000 um skráningu einstaklinga sem sigla með farþegaskipum, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1192/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 666/2001 um öryggi farþegaskipa í innanlandssiglingum, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1240/2020 - Reglur um ársreikninga rekstrarfélaga verðbréfasjóða, rekstraraðila sérhæfðra sjóða, verðbréfasjóða og fjárfestingarsjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1248/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1174/2012 um alþjóðlegt reiki á almennum farsímanetum innan Evrópska efnahagssvæðisins, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1255/2020 - Reglugerð um öryggi net- og upplýsingakerfa veitenda stafrænnar þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1312/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 950/2017, um sérleyfissamninga um verk eða þjónustu yfir viðmiðunarfjárhæðum Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1313/2020 - Reglugerð um útboðsvef, viðmiðunarfjárhæðir, skilgreiningu á verksamningum og innkaup samkvæmt samningi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1378/2020 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1641 um innflutning á lifandi, kældum, frystum eða unnum samlokum, skrápdýrum, möttuldýrum og sæsniglum til manneldis frá Bandaríkjunum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1396/2020 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi óleyfilegrar borunarstarfsemi Tyrklands í austanverðu Miðjarðarhafi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1451/2020 - Gjaldskrá fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur gjöld vegna lyfja, sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1455/2020 - Reglugerð um heilbrigðisþjónustu við þá sem ekki eru sjúkratryggðir á Íslandi og greiðslur fyrir heilbrigðisþjónustuna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1544/2020 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð um varfærniskröfur vegna starfsemi fjármálafyrirtækja, nr. 233/2017[PDF vefútgáfa]
2020CAugl nr. 2/2020 - Auglýsing um samning um ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2020 - Auglýsing um samning um vöruviðskipti milli Íslands, Noregs og Bretlands[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 7/2021 - Lög um fjárhagslegar viðmiðanir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 12/2021 - Lög um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, lögum um mat á umhverfisáhrifum og lögum um loftslagsmál (niðurdæling koldíoxíðs)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 13/2021 - Lög um breytingu á höfundalögum, nr. 73/1972, með síðari breytingum (sjón‑ eða lestrarhömlun)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 19/2021 - Lög um breytingu á ýmsum lögum er varða úrskurðaraðila á sviði neytendamála (einföldun úrskurðarnefnda)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 20/2021 - Lög um upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa og flöggunarskyldu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 35/2021 - Lög um breytingu á lögum um loftslagsmál, nr. 70/2012 (leiðrétting o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 39/2021 - Lög um breytingu á umferðarlögum, nr. 77/2019 (umframlosunargjald og einföldun regluverks)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 51/2021 - Lög um Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2021 - Lög um lykilupplýsingaskjöl vegna tiltekinna fjárfestingarafurða fyrir almenna fjárfesta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 56/2021 - Lög um breytingu á lögum um afleiðuviðskipti, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár, nr. 15/2018 (dregið úr reglubyrði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 57/2021 - Lög um breytingu á lögum um einkaleyfi, nr. 17/1991 (undanþága frá viðbótarvernd)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2021 - Lög um aðgerðir gegn markaðssvikum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2021 - Skipalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2021 - Lög um Fjarskiptastofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 76/2021 - Lög um breytingu á lögum um póstþjónustu og lögum um Byggðastofnun (flutningur póstmála)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2021 - Lög um breytingu á ýmsum lögum á vátryggingamarkaði og bankamarkaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 83/2021 - Lög um breytingu á lögum um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, nr. 43/1999 (tilgreining kostnaðarliða, eftirlit o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 97/2021 - Lög um breytingu á lögum um farþegaflutninga og farmflutninga á landi, nr. 28/2017 (tímabundnir gestaflutningar og fargjaldaálag)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 111/2021 - Lög um umhverfismat framkvæmda og áætlana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 114/2021 - Lög um greiðsluþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 115/2021 - Lög um markaði fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 116/2021 - Lög um verðbréfasjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 132/2021 - Lög um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003 (samsköttun)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 134/2021 - Lög um breytingu á lögum um fjárhagslegar viðmiðanir og lögum um lykilupplýsingaskjöl vegna tiltekinna fjárfestingarafurða fyrir almenna fjárfesta (vísitölur á fjármálamarkaði og upplýsingagjöf til fjárfesta)[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 8/2021 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 502/2020 um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2124 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 að því er varðar reglur um opinbert eftirlit með sendingum af dýrum og vörum í umflutningi, umfermingu og áframhaldandi flutningi gegnum Sambandið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 10/2021 - Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 168/2011 um skilyrði og kröfur vegna útgáfu heilbrigðisvottorða við markaðssetningu lagareldisdýra, afurða þeirra og innflutning þeirra inn á EES-svæðið og um skrá yfir tegundir smitferja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 13/2021 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 390/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 119/2009 um skrár yfir þriðju lönd eða hluta þeirra fyrir innflutning til Bandalagsins eða umflutning um Bandalagið á kjöti eða villtum dýrum af héraætt, tilteknum villtum landspendýrum og alikanínum og um kröfur vegna heilbrigðisvottorða fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 16/2021 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2208 um að bæta Breska konungsríkinu við sem þriðja landi þaðan sem innflutningur inn í Sambandið á sendingum af heyi og hálmi er heimilaður[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 201/2021 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/354 um að taka saman skrá um fyrirhugaða notkun fóðurs sem er ætlað til sérstakra, næringarlegra nota[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 208/2021 - Reglugerð um (25.) breytingu á reglugerð nr. 978/2011 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 um aukefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 209/2021 - Reglugerð um (39.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 210/2021 - Reglugerð um (103.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 266/2021 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1715 um reglur um starfsemi upplýsingastjórnunarkerfis vegna opinbers eftirlits og kerfisþátta þess (IMSOC reglugerðin)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 267/2021 - Reglugerð um (38.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 377/2021 - Reglur um verðbréfauppgjör og verðbréfamiðstöðvar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 414/2021 - Reglugerð um skoðun ökutækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 443/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 48/2012 um sameiginlegar reglur um flugrekstur og flugþjónustu innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 455/2021 - Reglugerð um (17.) breytingu á reglugerð nr. 397/2013 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 231/2012 um nákvæmar skilgreiningar á aukefnum í matvælum sem tilgreind eru í II. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 456/2021 - Reglugerð um (40.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 457/2021 - Reglugerð um (104.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 458/2021 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1871 um viðmiðunarpunkta fyrir aðgerðir vegna óleyfilegra lyfjafræðilega virkra efna sem eru fyrir hendi í matvælum úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 462/2021 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 um smitandi dýrasjúkdóma (dýraheilbrigði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 463/2021 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1882 um beitingu tiltekinna reglna um forvarnir og varnir gegn sjúkdómum fyrir flokka skráðra dýrasjúkdóma (dýraheilbrigði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 464/2021 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2002 um reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 að því er varðar tilkynningu og skýrslugjöf í Sambandinu um skráða sjúkdóma (dýraheilbrigði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 466/2021 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir gegn alvarlegum mannréttindabrotum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 512/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um áhættusöm þriðju lönd vegna aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, nr. 105/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 529/2021 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 1012/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 152/2009 um aðferðir við sýnatöku og greiningu vegna opinbers eftirlits með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 532/2021 - Reglugerð um (11.) breytingu á reglugerð nr. 374/2012 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 10/2011 um efnivið og hluti úr plasti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 535/2021 - Reglugerð um (18.) breytingu á reglugerð nr. 397/2013 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 231/2012 um nákvæmar skilgreiningar á aukefnum í matvælum sem eru tilgreind í II. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 537/2021 - Reglugerð um (19.) breytingu á reglugerð nr. 265/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1881/2006 um hámarksgildi fyrir tiltekin aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 538/2021 - Reglugerð um (26.) breytingu á reglugerð nr. 978/2011 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 um aukefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 539/2021 - Reglugerð um (105.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 540/2021 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/551 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal, IFRS-staðal 3[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 560/2021 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1434 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal, IFRS-staðal 16[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 599/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um stærð og þyngd ökutækja, nr. 155/2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 601/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1174/2012 um alþjóðlegt reiki á almennum farsímanetum innan Evrópska efnahagssvæðisins, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 605/2021 - Reglugerð um skráningarkerfi með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 606/2021 - Reglugerð um viðskiptakerfi Evrópusambandsins með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 612/2021 - Reglugerð um (19.) breytingu á reglugerð nr. 544/2015 um plöntuverndarvörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 613/2021 - Reglugerð um (21.) breytingu á reglugerð nr. 878/2014 um sæfivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 614/2021 - Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 822/2010 um flutning úrgangs á milli landa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 615/2021 - Reglugerð um (12.) breytingu á reglugerð nr. 415/2014 um flokkun, merkingu og umbúðir efna og efnablandna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 616/2021 - Reglugerð um (16.) breytingu á reglugerð nr. 888/2015 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (REACH)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 617/2021 - Reglugerð um (18.) breytingu á reglugerð nr. 577/2013 um snyrtivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 619/2021 - Reglugerð um (11.) breytingu á reglugerð nr. 630/2014 um takmarkanir á notkun tiltekinna, hættulegra efna í raf- og rafeindabúnaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 625/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 78/2006 um skylduvátryggingar vegna loftferða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 628/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um gerð og búnað ökutækja, nr. 822/2004, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 631/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 390/2009, um mengunarmörk og aðgerðir til að draga úr mengun á vinnustöðum, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 633/2021 - Reglugerð um starfsstöðvar undanskildar gildissviði viðskiptakerfis Evrópusambandsins með losunarheimildir skv. 14. gr. a laga nr. 70/2012 um loftslagsmál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 635/2021 - Reglugerð um (41.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 636/2021 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/775 um miðlun upplýsinga um matvæli til neytenda að því er varðar reglur um tilgreiningu á upprunalandi eða upprunastað megininnihaldsefnis matvæla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 637/2021 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2236 um reglur um beitingu reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 og (ESB) 2017/625 að því er varðar fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum vegna komu inn í Sambandið og tilflutninga innan Sambandsins á sendingum af lagardýrum og af tilteknum lagardýraafurðum og opinbera vottun að því er varðar slík vottorð (dýraheilbrigði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 641/2021 - Reglugerð um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1369 að því er varðar orkumerkingar rafeindaskjáa og um niðurfellingu á framseldri reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1062/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 642/2021 - Reglugerð um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1369 að því er varðar orkumerkingar þvottavéla til heimilisnota og þvottavéla með þurrkara til heimilisnota og um niðurfellingu á framseldri reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1061/2010 og tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 96/60/EB[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 643/2021 - Reglugerð um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1369 að því er varðar orkumerkingar ljósgjafa og um niðurfellingu á framseldri reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 874/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 644/2021 - Reglugerð um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1369 að því er varðar orkumerkingar kælitækja og um niðurfellingu á framseldri reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1060/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 645/2021 - Reglugerð um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1369 að því er varðar orkumerkingar uppþvottavéla til heimilisnota og um niðurfellingu á framseldri reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1059/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 646/2021 - Reglugerð um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1369 að því er varðar orkumerkingar kælitækja sem eru notuð við beina sölu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 677/2021 - Reglugerð um meðferð plöntuverndarvara og útrýmingarefna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 741/2021 - Reglugerð um innleiðingu framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1904 um afurðaíhlutun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 749/2021 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð um varfærniskröfur vegna starfsemi fjármálafyrirtækja, nr. 233/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 750/2021 - Reglur um hlutfall stöðugrar fjármögnunar lánastofnana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 752/2021 - Reglur um fjárhagslegar viðmiðanir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 776/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1263/2015, um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 920/2013 og tilmæli framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 473/2013 frá 24. september 2013 um tilnefningu á og eftirlit með tilkynntum aðilum (sem annast samræmismat fyrir ákveðna vöruflokka sem geta haft mikil áhrif á öryggishagsmuni almennings)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 789/2021 - Reglugerð um notkunarleiðbeiningar sem fylgja lækningatækjum sem ætluð eru til notkunar af almenningi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 812/2021 - Reglugerð um Ferðatryggingasjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 883/2021 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (XVIII)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 895/2021 - Reglugerð um öryggiskröfur fyrir jarðgöng[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 906/2021 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lækningatæki (I)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 970/2021 - Reglugerð um fjárfestingarheimildir verðbréfasjóða og upplýsingagjöf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 976/2021 - Reglugerð um verndun fjármálagerninga og fjármuna viðskiptavina, skyldur við vöruþróun og um veitingu og móttöku þóknana, umboðslauna eða hvers konar ávinnings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 977/2021 - Reglugerð um tilkynningar um raunveruleg eða möguleg brot á lögum um aðgerðir gegn markaðssvikum og gildistöku reglugerða Evrópusambandsins í tengslum við markaðssvik[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1005/2021 - Reglugerð um brottfall reglugerðar um heimildir rekstrarfélaga verðbréfasjóða með staðfestu í öðru ríki innan Evrópska efnahagssvæðisins til að stunda starfsemi hér á landi, nr. 925/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1044/2021 - Reglugerð um safnskip[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1058/2021 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 477/2016 um sértækar reglur um opinbert eftirlit með tríkínu í kjöti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1066/2021 - Reglugerð um málsmeðferð Neytendastofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1068/2021 - Reglugerð um samræmda eftirlitsáætlun fyrir árin 2021, 2022 og 2023 til þess að tryggja að farið sé að ákvæðum um hámarksgildi varnarefnaleifa og meta þau váhrif sem neytendur verða fyrir af völdum varnarefnaleifa í og á matvælum úr jurta- og dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1076/2021 - Reglur um sveiflujöfnunarauka á fjármálafyrirtæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1102/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 944/2014, um öryggi leikfanga og markaðssetningu þeirra á Evrópska efnahagssvæðinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1125/2021 - Reglugerð um verðbréfaréttindi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1130/2021 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/77 um synjun leyfis fyrir tilteknum heilsufullyrðingum er varða matvæli og vísa hvorki til minnkunar á sjúkdómsáhættu né til þroskunar eða heilbrigðis barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1132/2021 - Reglugerð um (42.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1145/2021 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1154/2021 - Reglugerð um endurvinnslu einnota lækningatækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1205/2021 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1831/2003 um aukefni í fóðri, auk áorðinna breytinga á reglum um notkun aukefna í fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1206/2021 - Reglugerð um gildistöku tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) 2002/32 um óæskileg efni í fóðri, auk áorðinna breytinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1207/2021 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 124/2009, með áorðnum breytingum, um hámarksgildi fyrir hníslalyf eða vefsvipungalyf sem eru í matvælum vegna þess að þessi efni berast óhjákvæmilega í fóður sem ekki er ætlast til að þau berist í[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1246/2021 - Reglur um málsmeðferð Persónuverndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1262/2021 - Reglur um upplýsingagjöf varðandi skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1267/2021 - Reglugerð um upplýsingagjöf og tilkynningarskyldu samkvæmt lögum nr. 20/2021 um upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa og flöggunarskyldu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1285/2021 - Reglugerð um (11.) breytingu á reglugerð nr. 327/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins nr. 1925/2006 um íblöndun vítamína og steinefna og tiltekinna annarra efna í matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1288/2021 - Reglugerð um (39.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1289/2021 - Reglugerð um (43.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1310/2021 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (XIX)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1311/2021 - Reglugerð um klínískar prófanir á mannalyfjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1334/2021 - Reglugerð um (20.) breytingu á reglugerð nr. 544/2015 um plöntuverndarvörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1335/2021 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 506/2007, um takmörkun efna í vélknúnum ökutækjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1336/2021 - Reglugerð um (12.) breytingu á reglugerð nr. 630/2014 um takmarkanir á notkun tiltekinna, hættulegra efna í raf- og rafeindabúnaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1337/2021 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 606/2021 um viðskiptakerfi Evrópusambandsins með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1338/2021 - Reglugerð um (13.) breytingu á reglugerð nr. 415/2014 um flokkun, merkingu og umbúðir efna og efnablandna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1339/2021 - Reglugerð um (19.) breytingu á reglugerð nr. 577/2013 um snyrtivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1340/2021 - Reglugerð um (17.) breytingu á reglugerð nr. 888/2015 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (REACH)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1341/2021 - Reglugerð um (22.) breytingu á reglugerð nr. 878/2014 um sæfivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1347/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 676/2015 um menntun, þjálfun og atvinnuréttindi farmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1361/2021 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 266/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1715 um reglur um starfsemi upplýsingastjórnunarkerfis vegna opinbers eftirlits og kerfisþátta þess (IMSOC-reglugerðin)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1362/2021 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 398/2008 um gildistöku tiltekinnar gerðar Evrópusambandsins um efni og hluti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1363/2021 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 618/2008 um reykbragðefni sem eru notuð eða eru ætluð til notkunar í eða á matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1365/2021 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 873/2012 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 234/2011 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1331/2008 um sameiginlega málsmeðferð við leyfisveitingu fyrir aukefni í matvælum, ensím í matvælum og bragðefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1367/2021 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 102/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 178/2002 um almennar meginreglur og kröfur samkvæmt lögum um matvæli, um stofnun Matvælaöryggisstofnunar Evrópu og um málsmeðferð vegna öryggis matvæla auk áorðinna breytinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1368/2021 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 103/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 852/2004 um hollustuhætti sem varða matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1371/2021 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 402/2013 um leyfi eða synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingu (gildistaka reglugerða (ESB) nr. 378/2012, 379/2012 og 432/2012)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1374/2021 - Reglugerð um (44.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1375/2021 - Reglugerð um (13.) breytingu á reglugerð nr. 630/2007 um ólífrænan áburð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1376/2021 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/690 um reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 að því er varðar skráða sjúkdóma sem falla undir eftirlitsáætlanir Sambandsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1377/2021 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/620 um reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 að því er varðar samþykki fyrir sjúkdómalausri stöðu og bólusetningarlausri stöðu tiltekinna aðildarríkja eða svæða eða hólfa þeirra að því er varðar tiltekna skráða sjúkdóma og samþykki fyrir útrýmingaráætlunum vegna þessara skráðu sjúkdóma (dýraheilbrigði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1381/2021 - Reglugerð um umhverfismat framkvæmda og áætlana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1420/2021 - Reglur um skipulagskröfur verðbréfafyrirtækja og upplýsingagjöf vegna virks eignarhlutar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1421/2021 - Reglur um skipulagskröfur fyrir viðskiptavettvanga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1422/2021 - Reglur um gagnsæiskröfur á mörkuðum fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1423/2021 - Reglur um starfsleyfi, skipulagskröfur og kröfur til birtingar viðskiptaupplýsinga fyrir veitendur gagnaskýrsluþjónustu á fjármálamarkaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1424/2021 - Reglur um umgjörð viðskipta með fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1425/2021 - Reglur um beitingu stöðutakmarkana á hrávöruafleiður og óbeint stöðustofnunarfyrirkomulag[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1470/2021 - Reglur um upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1514/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 274/2020 um innleiðingu framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/980 um sniðmát, efni, athugun og staðfestingu lýsinga sem birta skal þegar verðbréf eru boðin í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði (innleiðing)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1515/2021 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um lágmarksupplýsingar tiltekins skjals sem birta skal vegna undanþágu frá lýsingu í tengslum við yfirtöku með skiptiútboði, samruna eða uppskiptingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1581/2021 - Reglugerð um heilbrigðisþjónustu við þá sem ekki eru sjúkratryggðir á Íslandi og greiðslur fyrir heilbrigðisþjónustuna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1590/2021 - Reglur um helstu fjárhagsupplýsingar í samantekt lýsingar verðbréfa, birtingu og flokkun lýsinga, auglýsingar verðbréfa, viðauka við lýsingu, tilkynningagáttina og tilkynningu um almennt útboð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1591/2021 - Reglur um verðbréfauppgjör og verðbréfamiðstöðvar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1626/2021 - Reglur um aðgerðir gegn markaðssvikum[PDF vefútgáfa]
2021CAugl nr. 11/2021 - Auglýsing um samning við Evrópusambandið um viðbótarfríðindi í viðskiptum með landbúnaðarafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 13/2021 - Auglýsing um samning við Evrópusambandið um vernd landfræðilegra merkinga landbúnaðarafurða og matvæla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 29/2021 - Auglýsing um Norðurlandasamning um almannatryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 40/2021 - Auglýsing um samkomulag um þátttöku í Schengen-nefndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 44/2021 - Auglýsing um reglugerð (ESB) 2021/168 og ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 388/2021 varðandi fjárhagslegar viðmiðanir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 59/2021 - Auglýsing um loftferðasamning við Bretland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 62/2021 - Auglýsing um samning milli Evrópusambandsins, Íslands, Liechtenstein og Noregs um fjármagnskerfi EES 2014-2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2021 - Auglýsing um breytingu á bókun 4 við samninginn milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 68/2021 - Auglýsing um samning um þátttöku lýðveldisins Króatíu á Evrópska efnahagssvæðinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 93/2021 - Auglýsing um breytingu á bókun 4 við samning EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 6/2022 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 8/2022 - Lög um styrki til rekstraraðila veitingastaða sem hafa sætt takmörkunum á opnunartíma[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 14/2022 - Lög um dýralyf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 31/2022 - Lög um evrópska áhættufjármagnssjóði og evrópska félagslega framtakssjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 32/2022 - Lög um breytingu á lögum um lýsingu verðbréfa sem boðin eru í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði, nr. 14/2020, og lögum um upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa og flöggunarskyldu, nr. 20/2021 (ESB-endurbótalýsing o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 34/2022 - Lög um breytingu á lögum um frjálsan atvinnu- og búseturétt launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins, nr. 105/2014 (EURES-netið)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2022 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki og fleiri lögum (lánastofnanir og verðbréfafyrirtæki)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 47/2022 - Lög um breytingu á lögum um loftslagsmál, nr. 70/2012 (leiðrétting o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 48/2022 - Lög um breytingu á lögum um skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja og lögum um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta (fjármögnun skilasjóðs, iðgjöld og fyrirkomulag Tryggingarsjóðs vegna fjármálafyrirtækja)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2022 - Lög um fjarskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2022 - Lög um sorgarleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2022 - Lög um loftferðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2022 - Lög um áhafnir skipa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 115/2022 - Lög um evrópska langtímafjárfestingarsjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2022 - Lög um leigubifreiðaakstur[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 18/2022 - Reglur um viðskiptareikninga við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 133/2022 - Gjaldskrá fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur gjöld vegna lyfja sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 224/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um einkaleyfi, nr. 477/2012, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 231/2022 - Reglur um skipulagskröfur fyrir viðskiptavettvanga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 232/2022 - Reglur um skipulagskröfur verðbréfafyrirtækja, upplýsingagjöf vegna virks eignarhlutar og viðmið vegna viðbótarstarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 233/2022 - Reglur um umgjörð viðskipta með fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 234/2022 - Reglur um afleiður og stöðustofnun fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 235/2022 - Reglur um gagnsæiskröfur á mörkuðum fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 236/2022 - Reglur um starfsleyfi, skipulagskröfur og kröfur til birtingar viðskiptaupplýsinga fyrir veitendur gagnaskýrsluþjónustu á fjármálamarkaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 309/2022 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð 140/2019 um öryggisþætti á umbúðum mannalyfja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 320/2022 - Reglur um aðgerðir gegn markaðssvikum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 321/2022 - Reglur um afleiður og stöðustofnun fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 328/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús, nr. 97/2012, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 337/2022 - Reglugerð um (20.) breytingu á reglugerð nr. 265/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1881/2006 um hámarksgildi fyrir tiltekin aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 338/2022 - Reglugerð um (28.) breytingu á reglugerð nr. 978/2011 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 um aukefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 339/2022 - Reglugerð um (45.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 340/2022 - Reglugerð um samræmda eftirlitsáætlun fyrir árin 2022, 2023 og 2024 til þess að tryggja að farið sé að ákvæðum um hámarksgildi varnarefnaleifa og meta þau váhrif sem neytendur verða fyrir af völdum varnarefnaleifa í og á matvælum úr jurta- og dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 360/2022 - Reglugerð um útboðsvef, viðmiðunarfjárhæðir og innkaup samkvæmt samningi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) vegna opinberra innkaupa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 361/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 950/2017, um sérleyfissamninga um verk eða þjónustu yfir viðmiðunarfjárhæðum Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 385/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 440/2022 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 884/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 333/2007 um aðferðir við sýnatöku og greiningu vegna opinbers eftirlits með innihaldi blýs, kadmíums, kvikasilfurs, ólífræns tins, 3-MCPD og bensó(a)pýrens í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 442/2022 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 371/2020 um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/625 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 að því er varðar kröfur vegna komu sendinga af tilteknum dýrum og vörum, sem eru ætluð til manneldis, inn í Sambandið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 444/2022 - Reglugerð um (22.) breytingu á reglugerð nr. 104/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 853/2004 um sérstakar reglur um hollustuhætti sem varða matvæli úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 450/2022 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/692 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 að því er varðar reglur um komu sendinga af tilteknum dýrum, kímefni og afurðum úr dýraríkinu inn í Sambandið og um tilflutning þeirra og meðhöndlun eftir komu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 451/2022 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 234/2020 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 um opinbert eftirlit og aðra opinbera starfsemi með matvælum, fóðri o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 454/2022 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2235 frá 16. desember 2020 um reglur um beitingu reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 og (ESB) 2017/625 að því er varðar fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum, fyrirmyndir að opinberum vottorðum og fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum/opinberum vottorðum vegna komu inn í Sambandið og tilflutninga innan Sambandsins á sendingum af tilteknum flokkum dýra og vara og opinbera vottun að því er varðar slík vottorð og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 599/2004, framkvæmdarreglugerðum (ESB) nr. 636/2014 og (ESB) 2019/628, tilskipun 98/68/EB og ákvörðunum 2000/572/EB, 2003/779/EB og 2007/240/EB[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 480/2022 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (XX)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 481/2022 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um dýralyf (I)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 482/2022 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lækningatæki (III)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 532/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 533/2022 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð um fjárhagslegar viðmiðanir, nr. 162/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 541/2022 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 641/2021 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1369 að því er varðar orkumerkingar rafeindaskjáa og um niðurfellingu á framseldri reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1062/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 543/2022 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 643/2021 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1369 að því er varðar orkumerkingar ljósgjafa og um niðurfellingu á framseldri reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 874/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 544/2022 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 644/2021 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1369 að því er varðar orkumerkingar kælitækja og um niðurfellingu á framseldri reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1060/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 545/2022 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 645/2021 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1369 að því er varðar orkumerkingar uppþvottavéla til heimilisnota og um niðurfellingu á framseldri reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1059/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 547/2022 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 606/2021 um viðskiptakerfi Evrópusambandsins með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 601/2022 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1311/2021 um klínískar prófanir á mannalyfjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 602/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 481/2022 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um dýralyf (I)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 623/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um gerð og búnað ökutækja, nr. 822/2004, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 630/2022 - Reglugerð um notkunarleiðbeiningar sem fylgja lækningatækjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 632/2022 - Reglugerð um (23.) breytingu á reglugerð nr. 878/2014 um sæfivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 633/2022 - Reglugerð um (14.) breytingu á reglugerð nr. 415/2014 um flokkun, merkingu og umbúðir efna og efnablandna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 634/2022 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 677/2021 um meðferð plöntuverndarvara og útrýmingarefna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 635/2022 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 954/2013 um þrávirk lífræn efni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 636/2022 - Reglugerð um (21.) breytingu á reglugerð nr. 544/2015 um plöntuverndarvörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 637/2022 - Reglugerð um (13.) breytingu á reglugerð nr. 630/2014 um takmarkanir á notkun tiltekinna, hættulegra efna í raf- og rafeindabúnaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 638/2022 - Reglugerð um (18.) breytingu á reglugerð nr. 888/2015 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (REACH)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 639/2022 - Reglugerð um (20.) breytingu á reglugerð nr. 577/2013 um snyrtivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 640/2022 - Reglugerð um kvikasilfur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 651/2022 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 873/2012 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 234/2011 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1331/2008 um sameiginlega málsmeðferð við leyfisveitingu fyrir aukefni í matvælum, ensím í matvælum og bragðefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 708/2022 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1377/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/620 um reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 að því er varðar samþykki fyrir sjúkdómalausri stöðu og bólusetningarlausri stöðu tiltekinna aðildarríkja eða svæða eða hólfa þeirra að því er varðar tiltekna skráða sjúkdóma og samþykki fyrir útrýmingaráætlunum vegna þessara skráðu sjúkdóma (dýraheilbrigði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 709/2022 - Reglugerð um (29.) breytingu á reglugerð nr. 978/2011 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 um aukefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 710/2022 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1004/2009 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1831/2003 um gerð og framsetningu umsókna og mat á aukefnum í fóðri og leyfi fyrir þeim[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 712/2022 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 450/2022 um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/692 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 að því er varðar reglur um komu sendinga af tilteknum dýrum, kímefni og afurðum úr dýraríkinu inn í Sambandið og um tilflutning þeirra og meðhöndlun eftir komu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 713/2022 - Reglugerð um að viðhalda verndarráðstöfunum varðandi innflutning á samlokum frá Tyrklandi sem eru ætlaðar til manneldis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 714/2022 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 979/2011 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 257/2010 um að koma á fót áætlun um endurmat á samþykktum aukefnum í matvælum í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 um aukefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 716/2022 - Reglugerð um (19.) breytingu á reglugerð nr. 397/2013 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 231/2012 um nákvæmar skilgreiningar á aukefnum í matvælum sem eru tilgreind í II. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 718/2022 - Reglugerð um (21.) breytingu á reglugerð nr. 265/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1881/2006 um hámarksgildi fyrir tiltekin aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 725/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um áhættusöm þriðju lönd vegna aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, nr. 105/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 760/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 381/2019 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um afleiðuviðskipti, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 779/2022 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1264/2017 um skrá yfir þriðju lönd með regluramma þriðja lands sem gildir um virk efni í mannalyf og tilheyrandi starfsemi á sviði eftirlits og framfylgdar samkvæmt 111. gr. b í tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/83/EB[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 785/2022 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 789/2022 - Reglur um beitingu val- og heimildarákvæða samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 795/2022 - Reglugerð um vegabréfsáritanir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 806/2022 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 838/2010 frá 23. september 2010 um setningu viðmiðunarreglna er varða fyrirkomulag vegna jöfnunargreiðslna milli flutningskerfisstjóra og sameiginlega nálgun við reglusetningu um gjaldtöku fyrir flutning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 850/2022 - Reglur um afleiður og stöðustofnun fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 851/2022 - Reglur um gagnsæiskröfur á mörkuðum fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 852/2022 - Reglur um skipulagskröfur fyrir viðskiptavettvanga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 853/2022 - Reglur um starfsleyfi og skipulagskröfur verðbréfafyrirtækja, upplýsingagjöf vegna virks eignarhlutar og viðmið vegna viðbótarstarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 854/2022 - Reglur um umgjörð viðskipta með fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 855/2022 - Reglur um upplýsingagjöf og samstarf eftirlitsstjórnvalda á grundvelli laga nr. 115/2021 um markaði fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 860/2022 - Reglugerð um umbreytingartímabil sem tengjast kröfum um eiginfjárgrunn að því er varðar áhættuskuldbindingar vegna miðlægra mótaðila samkvæmt reglugerðum Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 575/2013 og (ESB) nr. 648/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 866/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1174/2012 um alþjóðlegt reiki á almennum farsímanetum innan Evrópska efnahagssvæðisins, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 905/2022 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 481/2022 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um dýralyf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 907/2022 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lækningatæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 928/2022 - Reglugerð um (47.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 929/2022 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 450/2022 um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/692 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 að því er varðar reglur um komu sendinga af tilteknum dýrum, kímefni og afurðum úr dýraríkinu inn í Sambandið og um tilflutning þeirra og meðhöndlun eftir komu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 930/2022 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/2037 um reglur um beitingu á reglugerð 2016/429 að því er varðar undanþágur frá kvöðum um rekstrarleyfi fiskeldisstarfsstöðva og skráningu og varðveislu gagna hjá rekstraraðilum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 932/2022 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 483/2020 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/627 um samræmt, hagnýtt fyrirkomulag við framkvæmd opinbers eftirlits með afurðum úr dýraríkinu, sem eru ætlaðar til manneldis, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 933/2022 - Reglugerð um (40.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 935/2022 - Reglugerð um (23.) breytingu á reglugerð nr. 104/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 853/2004 um sérstakar reglur um hollustuhætti sem varða matvæli úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 936/2022 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 515/2020 um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/624 um framkvæmd opinbers eftirlits með framleiðslu á kjöti og með framleiðslu- og umlagningarsvæðum fyrir lifandi samlokur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 937/2022 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 234/2020 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 um opinbert eftirlit og aðra opinbera starfsemi með matvælum, fóðri o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 938/2022 - Reglugerð um (30.) breytingu á reglugerð nr. 978/2011 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 um aukefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 941/2022 - Reglugerð um (22.) breytingu á reglugerð nr. 265/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1881/2006 um hámarksgildi fyrir tiltekin aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 942/2022 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/632 frá 13. apríl 2021 um um reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 að því er varðar skrár yfir dýr, afurðir úr dýraríkinu, kímefni, aukaafurðir úr dýrum og afleiddar afurðir, samsettar afurðir og hey og hálm sem falla undir opinbert eftirlit á landamæraeftirlitsstöðvum og um niðurfellingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2007 og ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2007/275/EB[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 943/2022 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1355 frá 12. ágúst 2021 um landsbundnar eftirlitsáætlanir til margra ára sem aðildarríki eiga að koma á fót fyrir varnarefnaleifar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 967/2022 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2097 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal, IFRS-staðal 4[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 991/2022 - Reglugerð um merkingar á umbúðum sem fylgja skulu nikótínvörum, rafrettum og áfyllingum fyrir þær[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1025/2022 - Reglugerð um öryggi leikvallatækja og leiksvæða og eftirlit með þeim[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1034/2022 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1911 um breytingu á II. viðauka við framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/620 að því er varðar sjúkdómslausa stöðu sjálfstjórnarhéraðsins Galicia og sjálfstjórnarhéraðsins Principado de Asturias á Spáni vegna sýkingar af völdum samsetninga Mycobacterium tuberculosis, um breytingu á VIII. viðauka við hana að því er varðar sjúkdómslausa stöðu sjálfstjórnarhéraðsins Islas Baleares, sýslnanna Huelva og Sevilla og svæðanna Azuaga, Badajoz, Mérida, Jerez de los Caballeros og Zafra í sýslunni Badajoz á Spáni og svæðisins Alentejo og héraðsins Santarém á svæðinu Lisboa e Vale do Tejo í Portúgal vegna sýkingar af völdum blátunguveiru, um breytingu á IX. viðauka við hana að því er varðar sjúkdómslausastöðu Álandseyja í Finnlandi vegna meindýrasmits af völdum Varroa spp og um breytingu á XIII. viðauka við hana að því er varðar sjúkdómslausa stöðu Danmerkur og Finnlands vegna iðradreps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1036/2022 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 450/2022 um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/692 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 að því er varðar reglur um komu sendinga af tilteknum dýrum, kímefni og afurðum úr dýraríkinu inn í Sambandið og um tilflutning þeirra og meðhöndlun eftir komu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1038/2022 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 234/2020 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 um opinbert eftirlit og aðra opinbera starfsemi með matvælum, fóðri o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1039/2022 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 487/2020 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2129 um að koma á reglum um samræmda beitingu að því er varðar tíðni sannprófunar auðkenna og eftirlits með ástandi tiltekinna sendinga af dýrum og vörum sem koma inn til Sambandsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1040/2022 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/2244 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 með sértækum reglum um opinbert eftirlit að því er varðar aðferðir við sýnatöku vegna varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1041/2022 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 1377/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/620 um reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 að því er varðar samþykki fyrir sjúkdómalausri stöðu og bólusetningarlausri stöðu tiltekinna aðildarríkja eða svæða eða hólfa þeirra að því er varðar tiltekna skráða sjúkdóma og samþykki fyrir útrýmingaráætlunum vegna þessara skráðu sjúkdóma (dýraheilbrigði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1061/2022 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 1000/2005 um kortlagningu hávaða og aðgerðaáætlanir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1093/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1100/2022 - Reglugerð um alþjónustu á sviði fjarskipta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1106/2022 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/25 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal, IAS-staðal 39, og alþjóðlega reikningsskilastaðla, IFRS-staðla 4, 7, 9 og 16[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1107/2022 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1080 að því er varðar alþjóðlega reikningsskilastaðla, IAS-staðla 16, 37 og 41, og alþjóðlega reikningsskilastaðla, IFRS-staðla 1, 3 og 9[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1108/2022 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1421 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal, IFRS-staðal 16[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1179/2022 - Reglur um upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1221/2022 - Reglugerð um merkingu hjólbarða að því er varðar eldsneytisnýtingu og aðra mæliþætti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1275/2022 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 907/2022 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lækningatæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1276/2022 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 785/2022 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1277/2022 - Reglugerð um innflutning einstaklinga á lyfjum til eigin nota[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1287/2022 - Reglugerð um (19.) breytingu á reglugerð nr. 888/2015 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (REACH)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1288/2022 - Reglugerð um (14.) breytingu á reglugerð nr. 630/2014 um takmarkanir á notkun tiltekinna, hættulegra efna í raf- og rafeindabúnaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1289/2022 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 1000/2005 um kortlagningu hávaða og aðgerðaáætlanir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1290/2022 - Reglugerð um notkun persónuhlífa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1291/2022 - Reglur um breytingu á reglum nr. 764/2001, um verndun starfsmanna gegn hættu á heilsutjóni af völdum líffræðilegra skaðvalda á vinnustöðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1340/2022 - Reglugerð um lyfsöluleyfi og lyfjabúðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1349/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1350/2022 - Reglugerð um upplýsingakröfur vegna samninga um fjarskiptaþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1366/2022 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 481/2022 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um dýralyf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1422/2022 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/357 að því er varðar alþjóðlega reikningsskilastaðla, IAS-staðla 1 og 8[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1430/2022 - Reglugerð um geymslu koldíoxíðs í jörðu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1445/2022 - Reglugerð um (23.) breytingu á reglugerð nr. 265/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1881/2006 um hámarksgildi fyrir tiltekin aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1446/2022 - Reglugerð um (48.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1447/2022 - Reglugerð um (41.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1463/2022 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 966/2014 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1321/2013 um skrá Sambandsins yfir leyfð reykbragðefni á forstigi framleiðslu, til notkunar sem slík í eða á matvæli og/eða til framleiðslu á afleiddum reykbragðefnum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1520/2022 - Reglur um lausafjárhlutfall lánastofnana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1548/2022 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 637/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2236 um reglur um beitingu reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 og (ESB) 2017/625 að því er varðar fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum vegna komu inn í Sambandið og tilflutninga innan Sambandsins á sendingum af lagardýrum og af tilteknum lagardýraafurðum og opinbera vottun að því er varðar slík vottorð (dýraheilbrigði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1552/2022 - Reglugerð um heilbrigðisþjónustu við þá sem ekki eru sjúkratryggðir á Íslandi og greiðslur fyrir heilbrigðisþjónustuna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1554/2022 - Gjaldskrá fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur gjöld vegna lyfja, sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1588/2022 - Reglugerð um alþjóðlega reikiþjónustu á almennum farnetum innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1589/2022 - Reglugerð um hámarksverð fyrir lúkningu símtala[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1607/2022 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/520 um reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 að því er varðar rekjanleika tiltekinna landdýra í haldi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1644/2022 - Gjaldskrá um viðskiptareikninga og vaxtalausa reikninga við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1720/2022 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Líbanon[PDF vefútgáfa]
2022CAugl nr. 3/2022 - Auglýsing um birtingu á tiltekinni ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar á sviði fjármálaþjónustu sem tekin hefur verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2022 - Auglýsing um birtingu á tilteknum ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerðum á sviði fjármálaþjónustu sem teknar hafa verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 5/2022 - Auglýsing um birtingu á tiltekinni ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar á sviði fjármálaþjónustu sem tekin hefur verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 7/2022 - Auglýsing um birtingu á tiltekinni ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar á sviði fjármálaþjónustu sem tekin hefur verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 23/2022 - Auglýsing um breytingu á samningi um gagnkvæma viðurkenningu á samræmismati, vottorðum og merkingum milli Ástralíu, Íslands, Liechtenstein og Noregs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 25/2022 - Auglýsing um samning við Liechtenstein og Noreg um framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-réttarreglnanna og viðmiðanir og fyrirkomulag um beiðnir um hæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 44/2022 - Auglýsing um samning milli Evrópusambandsins, Íslands, Liechtenstein og Noregs um EES-fjármagnskerfið 2009-2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 52/2022 - Auglýsing um samning við Singapúr um flugþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 81/2022 - Auglýsing um samning um flugþjónustu við Mongólíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2022 - Auglýsing um fjölhliða samning um stofnun samevrópsks flugsvæðis[PDF vefútgáfa]
2023AAugl nr. 5/2023 - Lög um greiðslureikninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 6/2023 - Lög um peningamarkaðssjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 7/2023 - Lög um breytingu á lögum um sértryggð skuldabréf og lögum um fjármálafyrirtæki (sértryggð skuldabréf)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 18/2023 - Lög um breytingu á lögum um almannatryggingar og lögum um félagslega aðstoð (réttindaávinnsla og breytt framsetning)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 25/2023 - Lög um upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu og flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 31/2023 - Lög um breytingu á hafnalögum, nr. 61/2003 (EES-reglur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 41/2023 - Lög um fjármögnunarviðskipti með verðbréf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2023 - Lög um nafnskírteini[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 63/2023 - Lög um breytingu á lögum um skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja, nr. 70/2020 (lágmarkskrafa um eiginfjárgrunn og hæfar skuldbindingar o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2023 - Lög um breytingu á lögum um rekstraraðila sérhæfðra sjóða, lögum um verðbréfasjóði og fleiri lögum (sala sjóða yfir landamæri, höfuðsjóðir og fylgisjóðir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2023 - Lög um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 110/2023 - Lög um breytingu á lögum um tóbaksvarnir, nr. 6/2002 (innihaldsefni, umbúðir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 112/2023 - Lög um breytingu á lögum um póstþjónustu, nr. 98/2019 (úrbætur á póstmarkaði)[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 55/2023 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Haítí[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2023 - Reglur um verðbréfauppgjör og verðbréfamiðstöðvar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2023 - Gjaldskrá fyrir söfnun og eyðingu dýraleifa í Dalabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 103/2023 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 785/2022 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 171/2023 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 606/2021 um viðskiptakerfi Evrópusambandsins með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 179/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 196/2023 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 1414/2020 um verðlagningu lyfja og greiðsluþátttöku í lyfjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 203/2023 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1165 um að leyfa tilteknar vörur og efni til notkunar við lífræna framleiðslu og koma á fót skrám yfir þau[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 204/2023 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/2325 um að fastsetja, samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848, skrána yfir þriðju lönd og skrána yfir eftirlitsyfirvöld og eftirlitsaðila sem hafa verið viðurkennd að því er varðar innflutning á lífrænt ræktuðum vörum inn í Sambandið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 205/2023 - Reglugerð um lífræna framleiðslu og merkingu lífrænt ræktaðra vara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 206/2023 - Gjaldskrá fyrir verkefni og þjónustu Umhverfisstofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 231/2023 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/787 um skilgreiningu, lýsingu, kynningu og merkingu brenndra drykkja, notkun heita brenndra drykkja í kynningu og merkingu annarra matvæla, vernd landfræðilegra merkinga fyrir brennda drykki, notkun etanóls og eimis úr landbúnaði í áfenga drykki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 232/2023 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglna framkvæmdastjórnarinnar um skráningar á landfræðilegum merkingum fyrir brennda drykki skv. 2. mgr. 30. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/787[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 233/2023 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1793 um samþykki fyrir breytingum á tækniskjali fyrir landfræðilega merkingu fyrir brenndan drykk, sem er skráður í III. viðauka við reglugerð (EB) nr. 110/2008, sem leiðir til breytinga á nákvæmum skilgreiningum fyrir hann („Ron de Guatemala“ (GI))[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 234/2023 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/198 um reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 251/2014 að því er varðar að koma á fót skrá yfir landfræðilegar merkingar sem njóta verndar í geiranum fyrir kryddblandaðar vínafurðir og innfærslu landfræðilegra sérmerkinga, sem fyrir eru, í þessa skrá[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 235/2023 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/724 um reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/787 að því er varðar samskipti aðildarríkja við framkvæmdastjórnina með tilliti til aðila sem eru tilnefndir til að hafa eftirlit með þroskunarferli brenndra drykkja og lögbær yfirvöld sem bera ábyrgð á að farið sé að ákvæðum þeirrar reglugerðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 236/2023 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1236 um reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/787 er varðar umsóknir um skráningu á landfræðilegum merkingum á brenndum drykkjum, andmælameðferð, breytingar á forskriftum fyrir afurðir, afturköllun skráningar, notkun tákns og eftirlit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 237/2023 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglna framkvæmdastjórnarinnar um vernd heita á víni skv. 99. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1308/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 238/2023 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/273 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1308/2013 að því er varðar fyrirkomulag við veitingu leyfa til plöntunar á vínvið, skrána yfir vínekrur, fylgiskjöl og vottun, innfærslu- og útfærsluskrána, lögboðnar yfirlýsingar, tilkynningar og birtingu tilkynntra upplýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 239/2023 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/274 um reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1308/2013 að því er varðar fyrirkomulag við veitingu leyfa til plöntunar á vínvið, vottun, innfærslu- og útfærsluskrána, lögboðnar yfirlýsingar og tilkynningar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 240/2023 - Reglugerð gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/33 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1308/2013 að því er varðar umsóknir um vernd fyrir upprunatáknanir, landfræðilegar merkingar og hefðbundin heiti í víngeiranum, andmælameðferð, takmarkanir á notkun, breytingar á forskriftum fyrir afurðir, afturköllun verndar og merkingu og kynningu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 241/2023 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/34 um reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1308/2013 að því er varðar umsóknir um vernd fyrir upprunatáknanir, landfræðilegar merkingar og hefðbundin heiti í víngeiranum, andmælameðferð, breytingar á forskriftum fyrir afurðir, skrána yfir vernduð heiti, afturköllun verndar og notkun tákna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 242/2023 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/934 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1308/2013 að því er varðar vínræktarsvæði þar sem auka má alkóhólstyrkleikann, leyfilegar vínfræðilegar vinnsluaðferðir og takmarkanir sem eiga við um framleiðslu og varðveislu vínræktarafurða, lágmarkshlutfall alkóhóls í aukaafurðum og ráðstöfun þeirra og birtingu skráa Alþjóðavínstofnunarinnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 243/2023 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/935 um reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1308/2013 að því er varðar greiningaraðferðir til að ákvarða eðlisfræðilega og efnafræðilega eiginleika og skynmatseinkenni vínræktarafurða og tilkynningar um ákvarðanir aðildarríkja varðandi aukningu á styrk náttúrulegs alkóhóls[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 281/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 944/2014, um öryggi leikfanga og markaðssetningu þeirra á Evrópska efnahagssvæðinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 282/2023 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/2036 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal, IFRS-staðal 17[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 300/2023 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um samstarf og upplýsingaskipti á sviði greiðsluþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 303/2023 - Reglugerð um sýkingalyf fyrir dýr[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 317/2023 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 785/2022 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 341/2023 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 907/2022 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lækningatæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 342/2023 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/4 frá 11. desember 2018 um framleiðslu á lyfjablönduðu fóðri, setningu þess á markað og notkun, um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 183/2005 og um niðurfellingu á tilskipun ráðsins 90/167/EBE[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 343/2023 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 1311/2021 um klínískar prófanir á mannalyfjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 393/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 398/2023 - Reglur um upplýsingagjöf varðandi skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 409/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um daggæslu barna í heimahúsum, nr. 907/2005[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 422/2023 - Reglugerð um eiginleika þráðlausra aðgangspunkta sem þekja lítið svæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 424/2023 - Reglugerð um notkun mannalyfja af mannúðarástæðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 435/2023 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 907/2022 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lækningatæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 442/2023 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um peningamarkaðssjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 455/2023 - Reglugerð um (22.) breytingu á reglugerð nr. 544/2015 um plöntuverndarvörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 465/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1300/2022, um heilbrigðisþjónustu, lyf og lækningatæki um borð í íslenskum skipum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 481/2023 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 907/2022 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lækningatæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 502/2023 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 907/2022 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lækningatæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 513/2023 - Reglugerð um (15.) breytingu á reglugerð nr. 630/2014 um takmarkanir á notkun tiltekinna, hættulegra efna í raf- og rafeindabúnaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 514/2023 - Reglugerð um (21.) breytingu á reglugerð nr. 577/2013 um snyrtivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 515/2023 - Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 822/2010 um flutning úrgangs á milli landa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 516/2023 - Reglugerð um (20.) breytingu á reglugerð nr. 888/2015 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (REACH)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 517/2023 - Reglugerð um (24.) breytingu á reglugerð nr. 878/2014 um sæfivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 520/2023 - Reglugerð um (23.) breytingu á reglugerð nr. 544/2015 um plöntuverndarvörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 521/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1061/2018 um raf- og rafeindatækjaúrgang[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 545/2023 - Reglur um umgjörð viðskipta með fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 552/2023 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1491 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal, IFRS-staðal 17[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 553/2023 - Reglugerð um brottfall úreltra reglugerða á fjármálamarkaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 556/2023 - Reglugerð um markaðsgreiningar á sviði fjarskipta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 578/2023 - Reglugerð um breytingar á reglugerðum sem varða þvingunaraðgerðir gagnvart Alþýðulýðveldinu Kóreu, Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó, Íran, hryðjuverkastarfsemi, Líbíu, Malí, Suður-Súdan og Súdan[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 590/2023 - Reglugerð um tæknileg matsviðmið til að ákvarða við hvaða skilyrði atvinnustarfsemi telst stuðla verulega að mótvægi við loftslagsbreytingar eða aðlögun að loftslagsbreytingum og til að ákvarða hvort þessi atvinnustarfsemi veldur umtalsverðu tjóni á einhverjum öðrum almennum umhverfismarkmiðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 592/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 471/2014 um skipulagskröfur rekstrarfélaga verðbréfasjóða (þ.m.t. um hagsmunaárekstra, viðskiptahætti og áhættustýringu)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 610/2023 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 407/2013 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 307/2012 um framkvæmdarreglur vegna beitingar 8. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1925/2006 um að bæta vítamínum og steinefnum og tilteknum öðrum efnum við í matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 612/2023 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 1012/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 152/2009 um aðferðir við sýnatöku og greiningu vegna opinbers eftirlits með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 615/2023 - Reglugerð um (12.) breytingu á reglugerð nr. 327/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins nr. 1925/2006 um íblöndun vítamína og steinefna og tiltekinna annarra efna í matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 618/2023 - Reglugerð um (20.) breytingu á reglugerð nr. 397/2013 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 231/2012 um nákvæmar skilgreiningar á aukefnum í matvælum sem eru tilgreind í II. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 619/2023 - Reglugerð um (31.) breytingu á reglugerð nr. 978/2011 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 um aukefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 620/2023 - Reglugerð um (49.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 621/2023 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar (ESB) 2022/709 um synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingu er varðar matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 622/2023 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/710 um synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingu er varðar matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 623/2023 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/711 um synjun leyfis fyrir tilteknum heilsufullyrðingum er varða matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 624/2023 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/719 um synjun leyfis fyrir tilteknum heilsufullyrðingum er varða matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 625/2023 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/727 um synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 626/2023 - Reglugerð um samræmda eftirlitsáætlun fyrir árin 2023, 2024 og 2025 til þess að tryggja að farið sé að ákvæðum um hámarksgildi varnarefnaleifa og meta þau váhrif sem neytendur verða fyrir af völdum varnarefnaleifa í og á matvælum úr jurta- og dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 644/2023 - Reglugerð um innihald og framsetningu upplýsinga sem fyrirtæki eiga að birta samkvæmt tilskipun 2013/34/ESB varðandi umhverfislega sjálfbæra atvinnustarfsemi og tilgreinir aðferðafræðina við að fara að þessari birtingarskyldu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 655/2023 - Reglur um upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 720/2023 - Reglur um almenna heimild til að reka fjarskiptanet eða fjarskiptaþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 786/2023 - Reglur ríkisskattstjóra um rafræn skil ársreikninga og samstæðureikninga til ársreikningaskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 795/2023 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð um áhættusöm þriðju lönd vegna aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka nr. 105/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 803/2023 - Reglugerð um meðhöndlun úrgangs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 832/2023 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1453 um brottfall framkvæmdarreglugerðar (ESB) 2021/1533 um setningu sérstakra skilyrða fyrir innflutningi á fóðri og matvælum, sem eru upprunnin í Japan eða send þaðan, í kjölfar slyssins í Fukushima-kjarnorkuverinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 908/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 942/2023 - Reglugerð um (24.) breytingu á reglugerð nr. 544/2015 um plöntuverndarvörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 957/2023 - Reglugerð um (42.) breytingu á reglugerð um eftirlit með sáðvöru, nr. 301/1995[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 981/2023 - Reglur um afleiður og stöðustofnun fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 982/2023 - Reglur um starfsleyfi og skipulagskröfur verðbréfafyrirtækja, upplýsingagjöf vegna virks eignarhlutar og viðmið vegna viðbótarstarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 983/2023 - Reglur um gagnsæiskröfur á mörkuðum fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1015/2023 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 140/2019 um öryggisþætti á umbúðum mannalyfja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1016/2023 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 907/2022 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lækningatæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1055/2023 - Reglur um verðbréfauppgjör og verðbréfamiðstöðvar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1107/2023 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 785/2022 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1108/2023 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 481/2022 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um dýralyf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1120/2023 - Reglugerð um eftirlit með flutningi á hlutum með tvíþætt notagildi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1127/2023 - Reglugerð um (25.) breytingu á reglugerð nr. 878/2014 um sæfivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1128/2023 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 954/2013 um þrávirk lífræn efni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1132/2023 - Reglugerð um (22.) breytingu á reglugerð nr. 577/2013 um snyrtivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1150/2023 - Reglur um málsmeðferð Persónuverndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1166/2023 - Reglugerð um (1.) breytingu við reglugerð nr. 1607/2022 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/520 um reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 að því er varðar rekjanleika tiltekinna landdýra í haldi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1168/2023 - Reglugerð um (21.) breytingu á reglugerð nr. 397/2013 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 231/2012 um nákvæmar skilgreiningar á aukefnum í matvælum sem tilgreind eru í II. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1169/2023 - Reglugerð um (29.) breytingu á reglugerð nr. 978/2011 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 um aukefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1170/2023 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/464 um tilteknar reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848 að því er varðar skjöl sem þörf er á vegna afturvirkrar viðurkenningar á tímabilum vegna aðlögunar, framleiðslu á lífrænum vörum ásamt upplýsingum sem aðildarríki eiga að láta í té[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1171/2023 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/279 um ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848 varðandi eftirlit og aðrar ráðstafanir til að tryggja rekjanleika og reglufylgni í lífrænni framleiðslu og merkingu lífrænt ræktaðra vara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1172/2023 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1342 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848 er varða reglur um upplýsingar sem þriðju lönd, eftirlitsyfirvöld og eftirlitsaðilar eiga að senda vegna eftirlits með viðurkenningu þeirra skv. 2. og 3. mgr. 33. gr. reglugerðar ráðsins (EB) nr. 834/2007 að því er varðar innfluttar lífrænt ræktaðar vörur og ráðstafanir sem á að gera vegna beitingar á þessu eftirliti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1190/2023 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1378 frá 19. ágúst 2021 um tilteknar reglur sem varða vottorð sem er gefið út til rekstraraðila, hópa rekstraraðila og útflytjenda í þriðju löndum sem koma að innflutningi á lífrænt ræktuðum vörum og vörum í aðlögun inn í Sambandið og um að koma á fót skrá yfir viðurkennd eftirlitsyfirvöld og viðurkennda eftirlitsaðila í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1191/2023 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/771 frá 21. janúar 2021 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848 með því að mæla fyrir um sértækar viðmiðanir og skilyrði varðandi athuganir á skriflegu bókhaldi innan ramma opinbers eftirlits í lífrænni framleiðslu og opinbers eftirlits með hópum rekstraraðila[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1192/2023 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1189 frá 7. maí 2021 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848 að því er varðar framleiðslu á plöntufjölgunarefni úr lífrænt ræktuðum misleitum efnivið af tiltekinni ættkvísl eða tegund og setningu þess á markað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1193/2023 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/2119 um ítarlegar reglur um tilteknar skrár og yfirlýsingar sem krafist er frá rekstraraðilum og hópum rekstraraðila og um tæknilegar aðferðir við útgáfu á vottorðum í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848 og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1378 að því er varðar útgáfu vottorða fyrir rekstraraðila, hópa rekstraraðila og útflytjendur í þriðju löndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1194/2023 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/760 frá 8. apríl 2022 um breytingu á framseldri reglugerð (ESB) 2021/2306 að því er varðar umbreytingarákvæði vegna skoðunarvottorða sem eru gefin út í Úkraínu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1195/2023 - Reglugerð um (50.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1197/2023 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 204/2023 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/2325 um að fastsetja, samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848, skrána yfir þriðju lönd og skrána yfir eftirlitsyfirvöld og eftirlitsaðila sem hafa verið viðurkennd að því er varðar innflutning á lífrænt ræktuðum vörum inn í Sambandið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1204/2023 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 327/2016 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um afnám tæknilegra hindrana í viðskiptum með vín (VI)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1233/2023 - Reglugerð um gildistöku framseldrar framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/464 um tilteknar reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848 að því er varðar skjöl sem þörf er á vegna afturvirkrar viðurkenningar á tímabilum vegna aðlögunar, framleiðslu á lífrænum vörum ásamt upplýsingum sem aðildarríki eiga að láta í té[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1234/2023 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2042 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2020/464 að því er varðar daginn þegar reglugerðin kemur til framkvæmda og tilteknar aðrar dagsetningar sem skipta máli fyrir beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848 um lífræna framleiðslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1235/2023 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2146 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848 að því er varðar sérstakar framleiðslureglur við lífræna framleiðslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1236/2023 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1342 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848 er varða reglur um upplýsingar sem þriðju lönd, eftirlitsyfirvöld og eftirlitsaðilar eiga að senda vegna eftirlits með viðurkenningu þeirra skv. 2. og 3. mgr. 33. gr. reglugerðar ráðsins (EB) nr. 834/2007 að því er varðar innfluttar lífrænt ræktaðar vörur og ráðstafanir sem á að gera vegna beitingar á þessu eftirliti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1238/2023 - Reglugerð um innleiðingu framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1699 um breytingu á VIII. viðauka við reglugerð (ESB) nr. 142/2011 að því er varðar fyrirmynd að heilbrigðisvottorði vegna tilflutninga á sendingum af aukaafurðum úr dýrum frá takmörkunarsvæðum sem komið var á fót til forvarna og varna gegn tilteknum skráðum sjúkdómum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1239/2023 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/2307 um reglur um skjöl og tilkynningar sem krafist er fyrir lífrænt ræktaðar vörur og vörur í aðlögun sem eru ætlaðar til innflutnings til Sambandsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1240/2023 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/931 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 með því að mæla fyrir um reglur um framkvæmd opinbers eftirlits að því er varðar aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1241/2023 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/932 um samræmt, hagnýtt fyrirkomulag við framkvæmd opinbers eftirlits að því er varðar aðskotaefni í matvælum, um sértækt viðbótarinnihald landsbundinna eftirlitsáætlana til margra ára og sértækar viðbótarráðstafanir vegna undirbúnings þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1242/2023 - Reglugerð um innleiðingu framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1450 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848 að því er varðar notkun á ólífrænu prótínfóðri til framleiðslu á lífrænt öldu búfé vegna innrásar Rússlands í Úkraínu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1243/2023 - Reglugerð um (51.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1245/2023 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 884/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 333/2007 um aðferðir við sýnatöku og greiningu vegna opinbers eftirlits með innihaldi blýs, kadmíums, kvikasilfurs, ólífræns tins, 3-MCPD og bensó(a)pýrens í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1247/2023 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 463/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1882 um beitingu tiltekinna reglna um forvarnir og varnir gegn sjúkdómum fyrir flokka skráðra dýrasjúkdóma (dýraheilbrigði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1248/2023 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 464/2021 gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2002 um reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 að því er varðar tilkynningu og skýrslugjöf í Sambandinu um skráða sjúkdóma (dýraheilbrigði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1249/2023 - Reglugerð um (24.) breytingu á reglugerð nr. 265/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1881/2006 um hámarksgildi fyrir tiltekin aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1255/2023 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 242/2023 um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/934 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1308/2013 að því er varðar vínræktarsvæði þar sem auka má alkóhólstyrkleikann, leyfilegar vínfræðilegar vinnsluaðferðir og takmarkanir sem eiga við um framleiðslu og varðveislu vínræktarafurða, lágmarkshlutfall alkóhóls í aukaafurðum og ráðstöfun þeirra og birtingu skráa Alþjóðavínstofnunarinnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1258/2023 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 785/2022 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1259/2023 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 907/2022 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lækningatæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1260/2023 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Níger[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1261/2023 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð um áhættusöm þriðju lönd vegna aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka nr. 105/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1269/2023 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 303/2008 um úrvinnslu ökutækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1291/2023 - Reglugerð um (16.) breytingu á reglugerð nr. 630/2014 um takmarkanir á notkun tiltekinna, hættulegra efna í raf- og rafeindabúnaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1292/2023 - Reglugerð um (26.) breytingu á reglugerð nr. 878/2014 um sæfivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1293/2023 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 954/2013 um þrávirk lífræn efni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1294/2023 - Reglugerð um (16.) breytingu á reglugerð nr. 415/2014 um flokkun, merkingu og umbúðir efna og efnablandna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1296/2023 - Reglugerð um (23.) breytingu á reglugerð nr. 577/2013 um snyrtivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1297/2023 - Reglugerð um (25.) breytingu á reglugerð nr. 544/2015 um plöntuverndarvörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1300/2023 - Reglur um afleiðuviðskipti, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1308/2023 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 530/2020, um verndun starfsmanna á vinnustöðum gegn hættu á heilsutjóni af völdum efna sem geta valdið krabbameini eða stökkbreytingu í kímfrumum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1309/2023 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 390/2009, um mengunarmörk og aðgerðir til að draga úr mengun á vinnustöðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1330/2023 - Reglugerð um opinber innkaup á vistvænum og orkunýtnum ökutækjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1345/2023 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 935/2018 um BAT (bestu aðgengilegu tækni) o.fl. á sviði atvinnurekstrar sem haft getur í för með sér mengun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1370/2023 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 124/2015 um brennisteinsinnihald í tilteknu fljótandi eldsneyti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1384/2023 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 203/2023 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1165 um að leyfa tilteknar vörur og efni til notkunar við lífræna framleiðslu og koma á fót skrám yfir þau[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1385/2023 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 204/2023 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/2325 um að fastsetja, samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848, skrána yfir þriðju lönd og skrána yfir eftirlitsyfirvöld og eftirlitsaðila sem hafa verið viðurkennd að því er varðar innflutning á lífrænt ræktuðum vörum inn í Sambandið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1387/2023 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1190/2023 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1378 frá 19. ágúst 2021 um tilteknar reglur sem varða vottorð sem er gefið út til rekstraraðila, hópa rekstraraðila og útflytjenda í þriðju löndum sem koma að innflutningi á lífrænt ræktuðum vörum og vörum í aðlögun inn í Sambandið og um að koma á fót skrá yfir viðurkennd eftirlitsyfirvöld og viðurkennda eftirlitsaðila í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1388/2023 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1193/2023 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/2119 um ítarlegar reglur um tilteknar skrár og yfirlýsingar sem krafist er frá rekstraraðilum og hópum rekstraraðila og um tæknilegar aðferðir við útgáfu á vottorðum í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848 og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1378 að því er varðar útgáfu vottorða fyrir rekstraraðila, hópa rekstraraðila og útflytjendur í þriðju löndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1389/2023 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 884/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 333/2007 um aðferðir við sýnatöku og greiningu vegna opinbers eftirlits með innihaldi blýs, kadmíums, kvikasilfurs, ólífræns tins, 3-MCPD og bensó(a)pýrens í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1391/2023 - Reglugerð um (13.) breytingu á reglugerð nr. 327/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins nr. 1925/2006 um íblöndun vítamína og steinefna og tiltekinna annarra efna í matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1392/2023 - Reglugerð um (25.) breytingu á reglugerð nr. 265/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1881/2006 um hámarksgildi fyrir tiltekin aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1393/2023 - Reglugerð um (43.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1394/2023 - Reglugerð um (52.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1410/2023 - Gjaldskrá fyrir verkefni og þjónustu Umhverfisstofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1501/2023 - Reglugerð um (33.) breytingu á reglugerð nr. 978/2011 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 um aukefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1502/2023 - Reglugerð um (22.) breytingu á reglugerð nr. 397/2013 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 231/2012 um nákvæmar skilgreiningar á aukefnum í matvælum sem tilgreind eru í II. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1511/2023 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 942/2022 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/632 frá 13. apríl 2021 um um reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 að því er varðar skrár yfir dýr, afurðir úr dýraríkinu, kímefni, aukaafurðir úr dýrum og afleiddar afurðir, samsettar afurðir og hey og hálm sem falla undir opinbert eftirlit á landamæraeftirlitsstöðvum og um niðurfellingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2007 og ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2007/275/EB[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1512/2023 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 458/2021 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1871 um viðmiðunarpunkta fyrir aðgerðir vegna óleyfilegra lyfjafræðilega virkra efna sem eru fyrir hendi í matvælum úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1513/2023 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/932 um samræmt, hagnýtt fyrirkomulag við framkvæmd opinbers eftirlits að því er varðar aðskotaefni í matvælum, um sértækt viðbótarinnihald landsbundinna eftirlitsáætlana til margra ára og sértækar viðbótarráðstafanir vegna undirbúnings þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1514/2023 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1428 um aðferðir við sýnatöku og greiningu vegna eftirlits með perflúoróalkýlefnum í tilteknum matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1515/2023 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1141 um synjun leyfis fyrir tilteknum heilsufullyrðingum er varða matvæli og vísa hvorki til minnkunar á sjúkdómsáhættu né til þroskunar eða heilbrigðis barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1516/2023 - Reglugerð um innleiðingu reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/648 um leyfi fyrir heilsufullyrðingu er varðar matvæli og vísar til minnkunar á sjúkdómsáhættu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1552/2023 - Reglugerð um heilbrigðisþjónustu við þá sem ekki eru sjúkratryggðir á Íslandi og greiðslur fyrir heilbrigðisþjónustuna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1554/2023 - Gjaldskrá fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur gjöld vegna lyfja, sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1560/2023 - Reglur um fjármögnunarviðskipti með verðbréf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1690/2023 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um fjármögnunarviðskipti með verðbréf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1699/2023 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 585/2011 um viðurkenningu á menntun og starfsreynslu til starfa í löggiltri iðn hér á landi[PDF vefútgáfa]
2023CAugl nr. 8/2023 - Auglýsing um birtingu á tiltekinni ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar á sviði fjármálaþjónustu sem tekin hefur verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 27/2024 - Lög um breytingu á lögum um fjölmiðla, nr. 38/2011 (EES-reglur, hljóð- og myndmiðlun o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 44/2024 - Lög um breytingu á lögum um fyrirtækjaskrá og fleiri lögum (samtengingarkerfi skráa)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2024 - Lög um frjálst flæði ópersónugreinanlegra gagna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 56/2024 - Lög um innviði markaða fyrir fjármálagerninga sem byggjast á dreifðri færsluskrártækni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 62/2024 - Lög um breytingu á ýmsum lögum á fjármálamarkaði (lagfæringar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 91/2024 - Lög um breytingu á umferðarlögum, nr. 77/2019 (EES-reglur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2024 - Lög um breytingu á lögum um sjúkraskrár og lögum um landlækni og lýðheilsu (miðlun sjúkraskrárupplýsinga milli landa)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 103/2024 - Lög um breytingu á lögum um Evrópska efnahagssvæðið, nr. 2/1993 (Uppbyggingarsjóður EES 2021–2028)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 117/2024 - Auglýsing um gildistöku laga nr. 103/2024 um breytingu á lögum um Evrópska efnahagssvæðið, nr. 2/1993 (Uppbyggingarsjóður EES 2021–2028)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2024 - Lög um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld o.fl. (nýsköpun, virðisaukaskattur o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 10/2024 - Reglugerð um flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 113/2024 - Reglugerð um (23.) breytingu á reglugerð nr. 397/2013 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 231/2012 um nákvæmar skilgreiningar á aukefnum í matvælum sem tilgreind eru í II. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 114/2024 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 966/2014 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1321/2013 um skrá Sambandsins yfir leyfð reykbragðefni á forstigi framleiðslu, til notkunar sem slík í eða á matvæli og/eða til framleiðslu á afleiddum reykbragðefnum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 115/2024 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/808 um nothæfi greiningaraðferða fyrir leifar af lyfjafræðilega virkum efnum sem eru notuð fyrir dýr sem gefa af sér afurðir til manneldis og um túlkun niðurstaðna, sem og um aðferðir sem skal nota við sýnatöku, og um niðurfellingu á ákvörðunum 2002/657/EB og 98/179/EB[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 124/2024 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1644 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 að því er varðar sértækar kröfur um framkvæmd opinbers eftirlits varðandi notkun á lyfjafræðilega virkum efnum sem eru leyfð sem dýralyf eða sem fóðuraukefni ásamt bönnuðum eða óleyfilegum lyfjafræðilega virkum efnum og leifum af þeim[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 127/2024 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1101 um synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingu er varðar matvæli og vísar til þroskunar og heilbrigðis barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 128/2024 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1428 um aðferðir við sýnatöku og greiningu vegna eftirlits með perflúoróalkýlefnum í tilteknum matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 151/2024 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 840/2020 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1158 um skilyrði fyrir innflutningi á matvælum og fóðri, sem eru upprunnin í þriðju löndum, í kjölfar slyssins í Tsjernóbýl-kjarnorkuverinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 163/2024 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 713/2022 um að viðhalda verndarráðstöfunum varðandi innflutning á samlokum frá Tyrklandi sem eru ætlaðar til manneldis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 195/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 196/2024 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 127/2024 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1101 um synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingu er varðar matvæli og vísar til þroskunar og heilbrigðis barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 207/2024 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 785/2022 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 211/2024 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Gvatemala[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 228/2024 - Reglugerð um gildistöku gerða og ákvarðana Evrópusambandsins um jurtalyf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 244/2024 - Reglugerð um (34.) breytingu á reglugerð nr. 978/2011 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 um aukefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 245/2024 - Reglugerð um (24.) breytingu á reglugerð nr. 397/2013 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 231/2012 um nákvæmar skilgreiningar á aukefnum í matvælum sem tilgreind eru í II. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 248/2024 - Reglugerð um (12.) breytingu á reglugerð nr. 374/2012 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 10/2011 um efnivið og hluti úr plasti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 255/2024 - Reglugerð um nafnskírteini[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 270/2024 - Reglugerð um sameiginlegar reglur um almenningsflug og um stofnun Flugöryggisstofnunar Evrópusambandsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 286/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 360/2022, um útboðsvef, viðmiðunarfjárhæðir og innkaup samkvæmt samningi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) vegna opinberra innkaupa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 288/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 950/2017, um sérleyfissamninga um verk eða þjónustu yfir viðmiðunarfjárhæðum Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 358/2024 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 893/2004 um framleiðslu lyfja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 359/2024 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 699/1996 um innflutning, heildsöludreifingu og miðlun lyfja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 371/2024 - Reglur um gagnsæiskröfur á mörkuðum fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 372/2024 - Reglur um skipulagskröfur fyrir viðskiptavettvanga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 388/2024 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 606/2021 um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 440/2024 - Reglugerð um tilkynningar á tæknilegum reglum um vörur og fjarþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 466/2024 - Reglugerð um réttindi flugfarþega[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 491/2024 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 506/2007, um takmörkun efna í vélknúnum ökutækjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 497/2024 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 907/2022 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lækningatæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 501/2024 - Reglugerð um innleiðingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/384 um heppileika nafngifta á yrkjum af tegundum nytjaplantna í landbúnaði og grænmetistegunda og niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 637/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 502/2024 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1646 um samræmt, hagnýtt fyrirkomulag við framkvæmd opinbers eftirlits að því er varðar notkun á lyfjafræðilega virkum efnum sem eru leyfð sem dýralyf eða sem fóðuraukefni ásamt bönnuðum eða óleyfilegum lyfjafræðilega virkum efnum og leifum af þeim, um sértækt innihald landsbundinna eftirlitsáætlana til margra ára og sértækar ráðstafanir vegna undirbúnings þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 503/2024 - Reglugerð um samræmda eftirlitsáætlun Sambandsins til margra ára fyrir árin 2024, 2025 og 2026 til þess að tryggja að farið sé að ákvæðum um hámarksgildi varnarefnaleifa og meta þau áhrif sem neytendur verða fyrir af völdum varnarefnaleifa í og á matvælum úr jurta- og dýraríkinu og um niðurfellingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2022/741[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 504/2024 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 464/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2002 um reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 að því er varðar tilkynningu og skýrslugjöf í Sambandinu um skráða sjúkdóma (dýraheilbrigði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 507/2024 - Reglugerð um (53.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 522/2024 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 606/2021 um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 523/2024 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 605/2021 um skráningarkerfi með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 543/2024 - Reglugerð um áburðarvörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 554/2024 - Reglur um verðbréfauppgjör og verðbréfamiðstöðvar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 616/2024 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2023/2419 um merkingar á lífrænt framleiddu gæludýrafóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 617/2024 - Reglugerð um (35.) breytingu á reglugerð nr. 978/2011 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 um aukefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 618/2024 - Reglugerð um (25.) breytingu á reglugerð nr. 397/2013 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 231/2012 um nákvæmar skilgreiningar á aukefnum í matvælum sem tilgreind eru í II. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 619/2024 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 203/2023 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1165 um að leyfa tilteknar vörur og efni til notkunar við lífræna framleiðslu og koma á fót skrám yfir þau[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 621/2024 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2783 um aðferðir við sýnatöku og greiningu vegna eftirlits með innihaldi plöntueiturs í matvælum og um niðurfellingu á reglugerð (ESB) 2015/705[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 623/2024 - Reglugerð um (54.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 624/2024 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 1377/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/620 um reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 að því er varðar samþykki fyrir sjúkdómalausri stöðu og bólusetningarlausri stöðu tiltekinna aðildarríkja eða svæða eða hólfa þeirra að því er varðar tiltekna skráða sjúkdóma og samþykki fyrir útrýmingaráætlunum vegna þessara skráðu sjúkdóma (dýraheilbrigði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 632/2024 - Reglugerð um (27.) breytingu á reglugerð nr. 878/2014 um sæfivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 633/2024 - Reglugerð um (26.) breytingu á reglugerð nr. 544/2015 um plöntuverndarvörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 634/2024 - Reglugerð um (22.) breytingu á reglugerð nr. 888/2015 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (REACH)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 635/2024 - Reglugerð um (17.) breytingu á reglugerð nr. 630/2014, um takmarkanir á notkun tiltekinna, hættulegra efna í raf- og rafeindabúnaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 636/2024 - Reglugerð um (17.) breytingu á reglugerð nr. 415/2014 um flokkun, merkingu og umbúðir efna og efnablandna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 637/2024 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 640/2022, um kvikasilfur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 641/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1138/2007 um stofnun Siglingaöryggisstofnunar Evrópu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 646/2024 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1042 að því er varðar tækniforskriftir og verklagsreglur fyrir samtengingarkerfi skráa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 684/2024 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2782 um aðferðir við sýnatöku og greiningu vegna eftirlits með innihaldi sveppaeiturs í matvælum og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 401/2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 700/2024 - Reglugerð um lágmarkskröfu um eiginfjárgrunn og hæfar skuldbindingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 733/2024 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/369 að því er varðar nauðsynlegar tækniforskriftir og verklagsreglur fyrir samtengingarkerfi miðlægra skráa sem um getur í tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/849[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 749/2024 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 606/2021 um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 769/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um málsmeðferð við beitingu tiltekinna innlendra tæknireglna vegna löglega markaðssettrar vöru í öðru aðildarríki á Evrópska efnahagssvæðinu, nr. 74/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 800/2024 - Reglur um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um endurbótaáætlanir og skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 893/2024 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Rússlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 895/2024 - Reglugerð um fyrirkomulag innkaupa ríkisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 896/2024 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/2292 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 að því er varðar kröfur vegna komu sendinga af dýrum sem gefa af sér afurðir til manneldis og tilteknum vörum sem eru ætlaðar til manneldis inn í Sambandið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 977/2024 - Reglur um aðgerðir gegn markaðssvikum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1024/2024 - Reglur um afleiðuviðskipti, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1074/2024 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1042 að því er varðar tækniforskriftir og verklagsreglur fyrir samtengingarkerfi skráa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1090/2024 - Reglugerð um skráningu smáskammtalyfja sem heimilt er að markaðssetja án markaðsleyfis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1096/2024 - Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 907/2022 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lækningatæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1111/2024 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 935/2018 um BAT (bestu aðgengilegu tækni) o.fl. á sviði atvinnurekstrar sem haft getur í för með sér mengun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1112/2024 - Reglugerð um (28.) breytingu á reglugerð nr. 878/2014 um sæfivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1125/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um íslensk vegabréf nr. 560/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1139/2024 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 234/2020 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 um opinbert eftirlit og aðra opinbera starfsemi með matvælum, fóðri o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1151/2024 - Reglugerð um (55.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1153/2024 - Reglugerð um (36.) breytingu á reglugerð nr. 978/2011 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 um aukefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1158/2024 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um aðferðina sem skilastjórnvöld munu nota til að meta kröfuna sem um getur í 104. gr. a í tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2013/36/ESB og samanlagða kröfu um eiginfjárauka fyrir skilaaðila á samstæðustigi skilasamstæðu ef skilasamstæðan fellur ekki undir þær kröfur samkvæmt þeirri tilskipun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1162/2024 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/160 um samræmda lágmarkstíðni tiltekins opinbers eftirlits til að staðfesta að farið sé að dýraheilbrigðiskröfum Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 og um niðurfellingu á reglugerðum (EB) nr. 1082/2003 og (EB) nr. 1505/2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1163/2024 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/4 um framleiðslu á lyfjablönduðu fóðri, setningu þess á markað og notkun, um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 183/2005 og um niðurfellingu á tilskipun ráðsins 90/167/EBE[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1212/2024 - Reglugerð um flutning á hergögnum og varnartengdum vörum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1215/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1216/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús, nr. 97/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1235/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 641/2017 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um skortsölu og skuldatryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1250/2024 - Reglugerð um útlit og viðvörunarmerkingar tóbaksvara, losun skaðlegra tóbaksefna, mæliaðferðir og skýrslugjöf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1275/2024 - Reglur um aðgerðir gegn markaðssvikum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1285/2024 - Reglur um afleiðuviðskipti, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1286/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1138/2007 um stofnun Siglingaöryggisstofnunar Evrópu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1305/2024 - Reglugerð um (56.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1306/2024 - Reglugerð um (44.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1347/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 430/2007, um bann við notkun asbests á vinnustöðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1348/2024 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 390/2009, um mengunarmörk og aðgerðir til að draga úr mengun á vinnustöðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1358/2024 - Reglugerð um starfrækslu svifflugna samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1139[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1360/2024 - Reglugerð um starfrækslu ómannaðra loftfara og ómönnuð loftfarskerfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1364/2024 - Reglugerð um (24.) breytingu á reglugerð nr. 577/2013 um snyrtivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1365/2024 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 605/2021 um skráningarkerfi með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1366/2024 - Reglugerð um (18.) breytingu á reglugerð nr. 630/2014, um takmarkanir á notkun tiltekinna, hættulegra efna í raf- og rafeindabúnaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1367/2024 - Reglugerð um (27.) breytingu á reglugerð nr. 544/2015 um plöntuverndarvörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1368/2024 - Reglugerð um (29.) breytingu á reglugerð nr. 878/2014 um sæfivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1413/2024 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 402/2013 um leyfi eða synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingu (gildistaka reglugerða (ESB) nr. 378/2012, 379/2012 og 432/2012)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1664/2024 - Reglugerð um skyldu rekstraraðila stafrænna vettvanga til skýrslugjafar vegna leigu fasteigna og lausafjár og sölu á vörum og þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1700/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 360/2022, um útboðsvef, viðmiðunarfjárhæðir og innkaup samkvæmt samningi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) vegna opinberra innkaupa[PDF vefútgáfa]
2024CAugl nr. 24/2024 - Auglýsing um samning við Bretland um réttindi á sviði almannatrygginga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 63/2024 - Auglýsing um loftferðasamning við Niðurlönd/Holland vegna Sankti Martin[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 67/2024 - Auglýsing um loftferðasamning við Niðurlönd/Holland vegna Curaçao[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 68/2024 - Auglýsing um loftferðasamning við Sádi-Arabíu[PDF vefútgáfa]
2025AAugl nr. 5/2025 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 13/2025 - Lög um breytingu á lögum um einkaleyfi, nr. 17/1991 (undanþága frá viðbótarvernd)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 27/2025 - Lög um greiðslur yfir landamæri í evrum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 34/2025 - Lög um breytingu á lögum um landlækni og lýðheilsu og lögum um sjúkraskrár (heilbrigðisskrár o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2025 - Lög um breytingu á lögum um fæðingar- og foreldraorlof, nr. 144/2020 (EES-reglur o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 69/2025 - Lög um breytingu á lyfjalögum og lögum um lækningatæki (EES-reglur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2025 - Lög um verðbréfun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 74/2025 - Lög um starfstengda eftirlaunasjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2025 - Lög um stafrænan viðnámsþrótt fjármálamarkaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 79/2025 - Lög um breytingu á lögum um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi, nr. 26/2010 (meðalhófsprófun, EES-reglur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2025 - Lög um breytingu á lögum um evrópska langtímafjárfestingarsjóði, nr. 115/2022 (einföldun)[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 41/2025 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 785/2022 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 136/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 676/2015 um menntun, þjálfun og atvinnuréttindi farmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 137/2025 - Reglugerð um efniviði og hluti úr endurunni plasti, sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 172/2025 - Reglugerð um innleiðingu á framseldri reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/2306 frá 21. október 2021 um að bæta við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848 reglum um opinbert eftirlit að því er varðar sendingar af lífrænt ræktuðum vörum og vörum í aðlögun sem eru ætlaðar til innflutnings til Sambandsins og skoðunarvottorð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 217/2025 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 935/2018 um BAT (bestu aðgengilegu tækni) o.fl. á sviði atvinnurekstrar sem haft getur í för með sér mengun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 218/2025 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 606/2021, um viðskiptakerfi Evrópusambandsins með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 224/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 619/2017 um samræmda afhendingu og miðlun upplýsinga um flutninga á sjó[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 238/2025 - Starfsreglur fjölmiðlanefndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 260/2025 - Reglur um afleiðuviðskipti, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 276/2025 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 785/2022 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 277/2025 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 481/2022 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um dýralyf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 332/2025 - Reglugerð um (57.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 335/2025 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 463/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1882 um beitingu tiltekinna reglna um forvarnir og varnir gegn sjúkdómum fyrir flokka skráðra dýrasjúkdóma (dýraheilbrigði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 346/2025 - Reglugerð um gildistöku og breytingu reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/424 um kröfur varðandi visthönnun netþjóna og gagnageymsluvara samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB og um breytingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 617/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 347/2025 - Reglugerð um gildistöku og breytingu reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2019 frá 1. október 2019 um kröfur um visthönnun á kælitækjum samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB og um niðurfellingu reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 643/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 348/2025 - Reglugerð um gildistöku og breytingu reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2020 frá 1. október 2019 um kröfur varðandi visthönnun ljósgjafa og aðskilins stýribúnaðar samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB og um niðurfellingu á reglugerðum framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 244/2009, (EB) nr. 245/2009 og (ESB) nr. 1194/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 349/2025 - Reglugerð um gildistöku og breytingu reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2021 frá 1. október 2019 um kröfur varðandi visthönnun rafeindaskjáa samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB, um breytingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1275/2008 og um niðurfellingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 642/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 350/2025 - Reglugerð um gildistöku og breytingu reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2022 frá 1. október 2019 um kröfur varðandi visthönnun uppþvottavéla til heimilisnota samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB, um breytingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1275/2008 og um niðurfellingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1016/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 351/2025 - Reglugerð um gildistöku og breytingu reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2023 frá 1. október 2019 um kröfur varðandi visthönnun þvottavéla til heimilisnota og þvottavéla með þurrkara til heimilisnota samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB, um breytingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1275/2008 og um niðurfellingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1015/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 352/2025 - Reglugerð um gildistöku og breytingu reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2024 frá 1. október 2019 um kröfur varðandi visthönnun kælitækja sem eru notuð við beina sölu samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 355/2025 - Reglugerð um gildistöku reglugerða framkvæmdastjórnarinnar (ESB) um ríkisaðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 402/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um vegabréfsáritanir, nr. 795/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 404/2025 - Reglugerð um innleiðingu reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/2063 um synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingu er varðar matvæli og vísar hvorki til minnkunar á sjúkdómsáhættu né til þroskunar eða heilbrigðis barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 405/2025 - Reglugerð um innleiðingu reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/2105 um synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingu er varðar matvæli og vísar hvorki til minnkunar á sjúkdómsáhættu né til þroskunar eða heilbrigðis barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 406/2025 - Reglugerð um (45.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 407/2025 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 102/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 178/2002 um almennar meginreglur og kröfur samkvæmt lögum um matvæli, um stofnun Matvælaöryggisstofnunar Evrópu og um málsmeðferð vegna öryggis matvæla auk áorðinna breytinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 410/2025 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 201/2021 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/354 um að taka saman skrá um fyrirhugaða notkun fóðurs sem er ætlað til sérstakra, næringarlegra nota[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 411/2025 - Reglugerð um samræmda eftirlitsáætlun Sambandsins til margra ára fyrir árin 2025, 2026 og 2027 til þess að tryggja að farið sé að ákvæðum um hámarksgildi varnarefnaleifa og meta þau váhrif sem neytendur verða fyrir af völdum varnarefnaleifa í og á matvælum úr jurta- og dýraríkinu og um niðurfellingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2023/731[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 413/2025 - Reglugerð um (37.) breytingu á reglugerð nr. 978/2011 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 um aukefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 414/2025 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 1190/2023 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1378 frá 19. ágúst 2021 um tilteknar reglur sem varða vottorð sem er gefið út til rekstraraðila, hópa rekstraraðila og útflytjenda í þriðju löndum sem koma að innflutningi á lífrænt ræktuðum vörum og vörum í aðlögun inn í Sambandið og um að koma á fót skrá yfir viðurkennd eftirlitsyfirvöld og viðurkennda eftirlitsaðila í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 415/2025 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 234/2020 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 um opinbert eftirlit og aðra opinbera starfsemi með matvælum, fóðri o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 416/2025 - Reglugerð um (26.) breytingu á reglugerð nr. 397/2013 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 231/2012 um nákvæmar skilgreiningar á aukefnum í matvælum sem tilgreind eru í II. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 418/2025 - Reglugerð um innleiðingu reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/905 um viðbót við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/6 að því er varðar beitingu bannsins við notkun á tilgreindum sýkingalyfjum fyrir dýr eða í afurðir úr dýraríkinu sem eru fluttar inn í Sambandið frá þriðju löndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 419/2025 - Reglugerð um (46.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 420/2025 - Reglugerð um (58.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 421/2025 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 1012/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 152/2009 um aðferðir við sýnatöku og greiningu vegna opinbers eftirlits með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 423/2025 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 124/2024 um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1644 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 að því er varðar sértækar kröfur um framkvæmd opinbers eftirlits varðandi notkun á lyfjafræðilega virkum efnum sem eru leyfð sem dýralyf eða sem fóðuraukefni ásamt bönnuðum eða óleyfilegum lyfjafræðilega virkum efnum og leifum af þeim[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 446/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 854/2016 um tæknilegar kröfur og stjórnsýslumeðferð fyrir skírteini og þjálfun flugumferðarstjóra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 480/2025 - Reglugerð um rekjanleikakerfi fyrir tóbaksvörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 498/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 523/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús, nr. 97/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 526/2025 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1784 frá 1. október 2019 um kröfur varðandi visthönnun suðubúnaðar samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 527/2025 - Reglugerð um gildistöku á framseldri reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2048 frá 4. júlí 2023 um leiðréttingu á framseldum reglugerðum (ESB) nr. 626/2011, (ESB) 2019/2015, (ESB) 2019/2016 og (ESB) 2019/2018 að því er varðar kröfur um orkumerkingar loftjöfnunarsamstæðna, ljósgjafa, kælitækja og kælitækja sem eru notuð við beina sölu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 537/2025 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 1190/2023 um gildistöku framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1378 frá 19. ágúst 2021 um tilteknar reglur sem varða vottorð sem er gefið út til rekstraraðila, hópa rekstraraðila og útflytjenda í þriðju löndum sem koma að innflutningi á lífrænt ræktuðum vörum og vörum í aðlögun inn í Sambandið og um að koma á fót skrá yfir viðurkennd eftirlitsyfirvöld og viðurkennda eftirlitsaðila í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 542/2025 - Reglugerð um (38.) breytingu á reglugerð nr. 978/2011 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 um aukefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 544/2025 - Reglugerð um (59.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 572/2025 - Reglur um breytingu á reglum nr. 279/2003, um hávaðamengun í umhverfinu af völdum tækjabúnaðar til notkunar utanhúss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 574/2025 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 640/2022, um kvikasilfur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 575/2025 - Reglugerð um (23.) breytingu á reglugerð nr. 888/2015 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (REACH)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 576/2025 - Reglugerð um (30.) breytingu á reglugerð nr. 878/2014 um sæfivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 577/2025 - Reglugerð um (24.) breytingu á reglugerð nr. 888/2015 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (REACH)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 578/2025 - Reglugerð um (11.) breytingu á reglugerð nr. 822/2010 um flutning úrgangs á milli landa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 579/2025 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 954/2013 um þrávirk lífræn efni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 580/2025 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 414/2014 um stafrænar landupplýsingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 581/2025 - Reglugerð um (28.) breytingu á reglugerð nr. 544/2015 um plöntuverndarvörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 748/2025 - Reglur um breytingu á reglum nr. 1200/2019 um viðskipti fjármálafyrirtækja við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 801/2025 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 172/2025 um innleiðingu á framseldri reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/2306 frá 21. október 2021 um að bæta við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848 reglum um opinbert eftirlit að því er varðar sendingar af lífrænt ræktuðum vörum og vörum í aðlögun sem eru ætlaðar til innflutnings til Sambandsins og skoðunarvottorð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 847/2025 - Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 606/2021 um viðskiptakerfi Evrópusambandsins með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 880/2025 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 609/1996 um meðferð umbúða og umbúðaúrgangs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 935/2025 - Reglugerð um vinnumarkaðsúrræði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 984/2025 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 502/2024 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1646 um samræmt, hagnýtt fyrirkomulag við framkvæmd opinbers eftirlits að því er varðar notkun á lyfjafræðilega virkum efnum sem eru leyfð sem dýralyf eða sem fóðuraukefni ásamt bönnuðum eða óleyfilegum lyfjafræðilega virkum efnum og leifum af þeim, um sértækt innihald landsbundinna eftirlitsáætlana til margra ára og sértækar ráðstafanir vegna undirbúnings þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 985/2025 - Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 135/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2073/2005 um örverufræðilegar viðmiðanir fyrir matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 989/2025 - Reglugerð um (60.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 990/2025 - Reglugerð um innleiðingu reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2025/350 um synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingu er varðar matvæli og vísar hvorki til minnkunar á sjúkdómsáhættu né til þroskunar eða heilbrigðis barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1078/2025 - Reglugerð um (61.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1090/2025 - Reglugerð um heilbrigðistæknimat fyrir lyf og lækningatæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1109/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 142/2004 um viðurkenningu flokkunarfélaga og um reglur og staðla fyrir stofnanir sem sjá um skipaeftirlit og -skoðun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1111/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 551/2005 um sérkröfur um stöðugleika ekjufarþegaskipa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1144/2025 - Reglugerð um plastvörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1149/2025 - Reglugerð um (13.) breytingu á reglugerð nr. 374/2012 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 10/2011 um efnivið og hluti úr plasti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1170/2025 - Reglugerð um innleiðingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2020/741 frá 25. maí 2020 um lágmarkskröfur vegna endurnotkunar vatns[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1201/2025 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 1190/2023 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1378 frá 19. ágúst 2021 um tilteknar reglur sem varða vottorð sem er gefið út til rekstraraðila, hópa rekstraraðila og útflytjenda í þriðju löndum sem koma að innflutningi á lífrænt ræktuðum vörum og vörum í aðlögun inn í Sambandið og um að koma á fót skrá yfir viðurkennd eftirlitsyfirvöld og viðurkennda eftirlitsaðila í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1221/2025 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð um áhættusöm þriðju lönd vegna aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka nr. 105/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1222/2025 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1090/2025 um heilbrigðistæknimat fyrir lyf og lækningatæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1230/2025 - Reglugerð um (46.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1234/2025 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 515/2020 um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/624 um framkvæmd opinbers eftirlits með framleiðslu á kjöti og með framleiðslu- og umlagningarsvæðum fyrir lifandi samlokur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1237/2025 - Reglugerð um (27.) breytingu á reglugerð nr. 397/2013 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 231/2012 um nákvæmar skilgreiningar á aukefnum í matvælum sem tilgreind eru í II. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1238/2025 - Reglugerð um (39.) breytingu á reglugerð nr. 978/2011 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 um aukefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1240/2025 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/2598 frá 4. október 2024 um skrána yfir þriðju lönd eða svæði þeirra sem hafa heimild til að flytja inn tiltekin dýr og afurðir úr dýraríkinu sem eru ætluð til manneldis til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 að því er varðar beitingu bannsins við notkun á tilteknum sýkingalyfjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1243/2025 - Reglugerð um (40.) breytingu á reglugerð nr. 978/2011 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 um aukefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1244/2025 - Reglugerð um (62.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1250/2025 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um verðbréfun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1255/2025 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1834 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun viftna sem ganga fyrir hreyflum með rafinnafl á bilinu 125 W til 500 kW og um niðurfellingu reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 327/2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1256/2025 - Reglugerð um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1369 að því er varðar orkumerkingar snjallsíma og spjaldtölva[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1257/2025 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 823/2016 um timbur og timburvörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1258/2025 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 605/2021 um skráningarkerfi með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1259/2025 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 414/2014 um stafrænar landupplýsingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1261/2025 - Reglugerð um (29.) breytingu á reglugerð nr. 544/2015 um plöntuverndarvörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1262/2025 - Reglugerð um (31.) breytingu á reglugerð nr. 878/2014 um sæfivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1267/2025 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 303/2023 um sýkingalyf fyrir dýr[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1268/2025 - Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 907/2022 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lækningatæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1269/2025 - Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 785/2022 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1274/2025 - Reglugerð um tæknilegar kröfur og stjórnsýslumeðferðir varðandi samþykkt fyrirtækja sem tengjast hönnun eða framleiðslu kerfa og kerfishluta rekstrarstjórnunar flugumferðar/flugleiðsöguþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1275/2025 - Reglugerð um ítarlegar reglur um vottun og yfirlýsingu varðandi kerfi og kerfishluta rekstrarstjórnunar flugumferðar/flugleiðsöguþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1290/2025 - Reglur um aðgerðir gegn markaðssvikum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1348/2025 - Reglur um breytingu á reglum um takmörkun á inntöku nemenda í tilteknar námsgreinar við Háskóla Íslands, nr. 153/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1413/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 80/2013 um vaktstöð siglinga og eftirlit með umferð skipa[PDF vefútgáfa]
2025CAugl nr. 8/2025 - Auglýsing um birtingu á tilteknum ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerð á sviði fjármálaþjónustu sem tekin hefur verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 12/2025 - Auglýsing um birtingu á tiltekinni ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerðum á sviði fjármálaþjónustu sem teknar hafa verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 26/2025 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Georgíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 27/2025 - Auglýsing um heildarsamning um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Indónesíu[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing111Þingskjöl3209, 3229-3230, 3232
Löggjafarþing112Þingskjöl969-972, 974-976, 979, 981-982, 984, 988, 990-997, 1003, 1055, 2443-2444, 3365-3366, 3477, 4876, 4878, 4964
Löggjafarþing112Umræður1183/1184, 1193/1194, 1197/1198-1201/1202, 1259/1260, 1287/1288, 1535/1536, 2447/2448, 2451/2452, 2731/2732, 2747/2748-2749/2750, 2757/2758, 2761/2762, 3255/3256, 4745/4746, 4933/4934, 5333/5334-5335/5336, 5645/5646, 5671/5672, 5693/5694, 5705/5706, 5709/5710, 7201/7202
Löggjafarþing113Þingskjöl1423, 1870, 3116, 3423, 3440, 3455, 4531, 4533-4534, 4542, 4545-4546, 4578
Löggjafarþing113Umræður277/278, 499/500-541/542, 545/546-561/562, 565/566-587/588, 925/926, 3169/3170, 3183/3184, 3211/3212, 3217/3218-3225/3226, 3229/3230, 3275/3276-3279/3280, 3855/3856, 3865/3866, 3871/3872-3873/3874, 4599/4600-4601/4602, 4605/4606-4609/4610, 4617/4618-4619/4620, 4729/4730, 4821/4822, 4827/4828, 4839/4840, 5309/5310
Löggjafarþing114Umræður19/20, 121/122, 125/126, 131/132-137/138, 147/148-149/150, 153/154-159/160, 183/184, 199/200, 209/210-217/218, 223/224-227/228, 237/238, 241/242, 259/260, 263/264, 267/268, 291/292, 297/298, 353/354, 387/388, 651/652
Löggjafarþing115Þingskjöl2115, 2261, 3035, 3037, 3070-3071, 3075, 3103-3105, 3671, 3701, 3708, 3785-3786, 4101, 4103, 4106, 4140, 4631, 4764, 4776, 4782, 4946, 5629, 5633, 5639, 5643-5644, 5697, 5699-5701, 5717, 5722, 5734, 5736, 5746, 5748, 5754, 5756, 5772, 5791, 5793-5794, 5797, 5804-5805, 5812, 5834, 5837-5839, 5845, 5855, 5864-5866, 5868, 5882, 5886, 5889, 5893, 5896-5897, 5907-5908, 5917, 5921-5922, 5941, 5943, 5950-5952, 5955, 5968, 5971, 5973-5974, 5977, 6028
Löggjafarþing115Umræður267/268-339/340, 445/446-447/448, 465/466, 565/566, 569/570, 585/586, 605/606-607/608, 613/614, 631/632-633/634, 755/756, 781/782, 797/798, 801/802, 807/808, 819/820, 865/866, 985/986, 989/990-991/992, 1007/1008, 1021/1022, 1195/1196, 1221/1222, 1373/1374, 1485/1486, 1491/1492, 1503/1504, 1793/1794-1795/1796, 1831/1832, 1893/1894, 2097/2098, 2193/2194, 2263/2264, 2373/2374, 2377/2378, 2605/2606, 3223/3224, 3235/3236, 3239/3240-3243/3244, 3487/3488, 4065/4066, 4461/4462, 4695/4696, 5435/5436, 5641/5642, 5715/5716, 6681/6682, 6695/6696, 6733/6734, 6775/6776-6779/6780, 6783/6784-6785/6786, 6789/6790, 6807/6808-6809/6810, 6849/6850, 6859/6860-6861/6862, 6869/6870, 6901/6902, 6917/6918, 6973/6974, 6979/6980, 6985/6986-6987/6988, 7029/7030, 7063/7064, 7077/7078, 7493/7494, 7595/7596, 7721/7722, 7733/7734, 7823/7824-7827/7828, 7847/7848, 7851/7852, 7859/7860, 7959/7960-7961/7962, 7971/7972, 8151/8152, 8589/8590, 8629/8630, 8753/8754, 8759/8760, 9257/9258, 9347/9348, 9431/9432, 9443/9444, 9453/9454, 9469/9470-9471/9472
Löggjafarþing116Þingskjöl1-3, 19, 24, 36, 38, 48, 50, 56, 58, 74, 93, 95-96, 99, 106-107, 114, 136, 139-141, 147, 157, 166-168, 170, 184, 188, 191, 195, 198-199, 209-210, 219, 223-224, 243, 245, 252-254, 257, 270, 277, 281, 283-284, 287, 297, 303-305, 328, 333, 336-337, 342, 356-357, 360-361, 368, 390, 392, 397, 401-402, 408-410, 412-415, 417, 420, 424, 426-427, 430, 432-434, 437-438, 441-442, 445, 448-449, 456-457, 459, 463, 469, 473-474, 531, 544-545, 583, 585-588, 592, 597, 611-612, 637-639, 645-647, 667, 673-676, 682, 686-687, 689, 692, 694, 696, 698, 711-712, 721, 761, 764, 767, 769, 777, 787-788, 791-793, 795-809, 828, 852, 954-956, 980, 987-988, 990-991, 995, 1301, 1330, 1358, 1509-1510, 1515, 1594, 1605-1606, 1609, 1647, 1682, 1715, 1751-1758, 1760-1767, 1771-1776, 1781, 1783-1786, 1790, 1819, 1823, 1869, 1875, 1904, 1944, 1953, 1960, 1975-1978, 1981, 1983, 1987, 1992, 2010-2012, 2016, 2019, 2021-2022, 2055, 2074, 2102-2104, 2171, 2199, 2282, 2291, 2297-2298, 2304, 2312-2313, 2315, 2356, 2370-2371, 2373-2374, 2389-2390, 2545-2546, 2551-2552, 2554-2555, 2560-2562, 2565, 2578-2579, 2581-2584, 2591-2592, 2594, 2603, 2605, 2608-2609, 2641, 2643-2644, 2686, 2692, 2695, 2704-2706, 2708, 2712, 2715, 2732-2734, 2741, 2743-2744, 2748, 2750-2751, 2756-2757, 2761, 2909, 3059-3061, 3078, 3081, 3138, 3241, 3255, 3362, 3364, 3488, 3496, 3506, 3508, 3518, 3569, 3584, 3608, 3613, 3872-3873, 3879, 3883-3887, 3890, 3920, 4014, 4038-4040, 4091, 4094-4095, 4110, 4141, 4254-4255, 4257-4263, 4267, 4285, 4287, 4290, 4327, 4468, 4474-4476, 4573, 4575-4577, 4594-4595, 4641, 4672-4673, 4706, 5015, 5018-5020, 5023, 5027-5029, 5063, 5069-5070, 5084-5085, 5087-5089, 5094-5095, 5150, 5220-5221, 5235, 5293, 5337, 5351, 5353, 5362-5364, 5383-5384, 5549-5550, 5563, 5570, 5586-5588, 5594, 5598, 5611-5612, 5614, 5617, 5632-5635, 5643-5646, 5655, 5689, 5715, 5724-5726, 5728, 5736, 5739, 6032-6033, 6223, 6241, 6243, 6245, 6247
Löggjafarþing116Umræður25/26-37/38, 41/42, 45/46-51/52, 61/62, 65/66, 89/90, 93/94, 101/102, 111/112, 115/116-117/118, 125/126-137/138, 151/152, 159/160, 163/164, 173/174, 189/190, 207/208-211/212, 215/216, 221/222, 237/238, 251/252, 281/282, 293/294, 309/310-311/312, 317/318, 327/328, 331/332, 359/360, 371/372, 403/404, 451/452, 457/458, 465/466, 523/524, 527/528, 531/532-533/534, 549/550, 569/570, 575/576, 585/586, 597/598, 601/602, 635/636, 777/778-779/780, 791/792-793/794, 803/804, 823/824, 827/828-833/834, 853/854, 863/864, 883/884, 905/906, 909/910, 927/928-933/934, 941/942, 953/954-955/956, 959/960-965/966, 969/970-971/972, 979/980-981/982, 985/986, 1003/1004, 1073/1074, 1079/1080, 1085/1086-1089/1090, 1095/1096-1097/1098, 1101/1102-1103/1104, 1121/1122, 1137/1138, 1239/1240-1241/1242, 1245/1246-1249/1250, 1261/1262, 1269/1270, 1287/1288, 1295/1296, 1303/1304, 1307/1308, 1323/1324-1363/1364, 1401/1402-1405/1406, 1417/1418, 1421/1422-1423/1424, 1429/1430, 1435/1436-1437/1438, 1443/1444, 1447/1448-1449/1450, 1453/1454-1457/1458, 1465/1466, 1469/1470, 1477/1478, 1483/1484, 1487/1488-1491/1492, 1501/1502-1503/1504, 1507/1508, 1513/1514-1515/1516, 1543/1544-1547/1548, 1573/1574, 1585/1586-1587/1588, 1597/1598-1601/1602, 1605/1606, 1609/1610, 1617/1618, 1637/1638, 1719/1720, 1727/1728, 1739/1740, 1745/1746-1747/1748, 1757/1758, 1767/1768, 1785/1786-1789/1790, 1885/1886, 1983/1984, 2021/2022, 2035/2036, 2041/2042, 2185/2186, 2207/2208, 2215/2216, 2243/2244, 2271/2272, 2285/2286, 2307/2308, 2311/2312, 2315/2316, 2319/2320, 2323/2324, 2389/2390, 2521/2522-2583/2584, 2595/2596, 2681/2682, 2885/2886-2887/2888, 2893/2894, 2901/2902, 2917/2918-2921/2922, 2929/2930, 2949/2950-2951/2952, 3051/3052, 3057/3058, 3199/3200, 3239/3240, 3245/3246, 3251/3252-3253/3254, 3335/3336-3337/3338, 3357/3358, 3363/3364, 3387/3388-3389/3390, 3395/3396-3403/3404, 3413/3414, 3421/3422, 3433/3434, 3439/3440-3441/3442, 3461/3462, 3477/3478, 3481/3482, 3495/3496-3497/3498, 3501/3502, 3505/3506, 3517/3518-3521/3522, 3527/3528-3531/3532, 3545/3546-3547/3548, 3553/3554, 3561/3562, 3589/3590, 3619/3620, 3629/3630, 3645/3646-3647/3648, 3653/3654, 3707/3708-3709/3710, 3715/3716, 3985/3986-3987/3988, 4113/4114, 4207/4208, 4219/4220-4221/4222, 4239/4240, 4269/4270-4275/4276, 4279/4280, 4297/4298, 4347/4348, 4359/4360-4361/4362, 4365/4366, 4369/4370, 4373/4374, 4379/4380, 4383/4384-4385/4386, 4389/4390, 4399/4400, 4403/4404, 4419/4420-4421/4422, 4427/4428-4429/4430, 4441/4442, 4465/4466, 4471/4472, 4481/4482, 4491/4492, 4495/4496, 4505/4506, 4509/4510-4511/4512, 4517/4518, 4535/4536, 4545/4546-4547/4548, 4551/4552-4553/4554, 4557/4558-4563/4564, 4567/4568-4569/4570, 4573/4574, 4577/4578-4581/4582, 4595/4596, 4599/4600, 4605/4606, 4697/4698-4699/4700, 4703/4704, 4713/4714, 4851/4852, 4895/4896, 4965/4966, 5093/5094, 5289/5290-5291/5292, 5299/5300, 5303/5304-5305/5306, 5315/5316, 5329/5330-5335/5336, 5343/5344-5345/5346, 5361/5362, 5365/5366-5367/5368, 5373/5374, 5379/5380, 5385/5386, 5391/5392, 5397/5398, 5405/5406, 5413/5414, 5431/5432, 5435/5436, 5441/5442, 5445/5446-5447/5448, 5465/5466, 5471/5472, 5499/5500, 5503/5504-5507/5508, 5521/5522, 5527/5528-5531/5532, 5535/5536, 5541/5542, 5553/5554, 5569/5570, 5575/5576-5581/5582, 5593/5594-5595/5596, 5599/5600-5601/5602, 5609/5610, 5637/5638-5645/5646, 5653/5654, 5661/5662, 5667/5668, 5681/5682, 5701/5702, 5705/5706-5707/5708, 5751/5752-5753/5754, 5775/5776, 5785/5786, 5797/5798-5803/5804, 5807/5808-5811/5812, 5815/5816, 5819/5820, 5825/5826-5827/5828, 5843/5844, 5897/5898, 5913/5914-5915/5916, 5939/5940, 5961/5962-5973/5974, 5983/5984, 5993/5994-5995/5996, 6457/6458, 6481/6482, 6639/6640, 6647/6648, 6663/6664, 6701/6702, 6769/6770, 6901/6902-6903/6904, 6907/6908, 6915/6916, 7171/7172, 7279/7280, 7283/7284, 7289/7290, 7361/7362, 7621/7622, 7755/7756, 7867/7868, 7871/7872-7875/7876, 7881/7882-7885/7886, 7939/7940, 7951/7952, 7963/7964, 7967/7968, 7973/7974, 7985/7986, 7997/7998, 8013/8014-8015/8016, 8027/8028, 8201/8202, 8239/8240, 8377/8378, 8431/8432-8433/8434, 8563/8564, 8601/8602, 8637/8638, 8729/8730, 8783/8784-8785/8786, 8789/8790, 8813/8814, 8829/8830, 8917/8918, 8947/8948, 9007/9008, 9043/9044, 9067/9068, 9303/9304, 9443/9444, 9471/9472-9473/9474, 9481/9482, 9515/9516, 9533/9534, 9537/9538, 9553/9554-9555/9556, 9559/9560, 9577/9578, 9587/9588, 9593/9594-9595/9596, 9603/9604, 9607/9608, 9611/9612-9615/9616, 9655/9656, 9737/9738, 9741/9742-9745/9746, 9759/9760, 9875/9876-9879/9880, 9901/9902, 9907/9908, 9921/9922, 9927/9928, 9931/9932, 10009/10010, 10033/10034, 10347/10348
Löggjafarþing117Þingskjöl273-274, 308-310, 318, 353-354, 446-449, 465, 467, 514-515, 632, 699, 705, 744, 755-757, 806, 808, 810-819, 821-822, 942, 960, 963-965, 969, 972, 974, 978-979, 1278, 1387, 1528, 1547-1549, 1551, 1558, 1560-1562, 1564-1566, 1568, 1570, 1572, 1667, 1735, 1798-1800, 1831-1832, 1849, 1851-1854, 1887, 1890, 1911-1912, 1921, 1935, 1938-1939, 2011, 2014, 2027-2028, 2039-2040, 2099, 2162, 2268, 2356, 2380, 2416, 2468, 2502, 2508, 2519, 2540, 2699, 2752, 2771, 2783, 2796, 2799-2800, 2802, 2810, 2821, 2833-2834, 2839, 2850, 2879-2880, 2885, 2887, 2917-2918, 2922, 2932-2934, 3059, 3069, 3074, 3079, 3087, 3101, 3129, 3174, 3226, 3455, 3517, 3578, 3767, 3770-3773, 3777, 3785, 3818-3819, 3831, 3840-3841, 3889, 3929, 3946-3947, 3957, 3973, 3996-3997, 4041, 4053, 4079, 4081, 4116-4117, 4119, 4122, 4132, 4134, 4136, 4138, 4238, 4263, 4321, 4520, 4539, 4557-4558, 4570, 4600, 4620, 4637, 4648, 4655, 4796, 4823, 4920-4921, 4929, 4945, 4960-4961, 4993, 5006, 5075, 5079, 5152, 5169-5170, 5172-5173
Löggjafarþing117Umræður43/44, 61/62, 137/138, 595/596, 727/728-729/730, 923/924, 1211/1212, 1667/1668, 2283/2284-2285/2286, 2303/2304, 2533/2534, 2717/2718, 2721/2722, 2801/2802-2803/2804, 2833/2834, 2905/2906-2907/2908, 2919/2920, 2923/2924, 2965/2966, 3063/3064, 3151/3152, 3189/3190-3191/3192, 3413/3414, 3419/3420, 3435/3436, 3563/3564-3567/3568, 3741/3742, 3781/3782-3783/3784, 3787/3788-3789/3790, 3919/3920-3921/3922, 3931/3932, 4069/4070, 4091/4092, 4095/4096, 4103/4104, 4107/4108-4113/4114, 4143/4144, 4287/4288, 4333/4334, 4633/4634, 4755/4756, 4773/4774, 4803/4804, 4807/4808, 4811/4812, 4891/4892-4893/4894, 5037/5038, 5161/5162, 5351/5352, 5595/5596-5603/5604, 5611/5612-5613/5614, 5671/5672, 5675/5676, 5691/5692-5695/5696, 5705/5706, 5709/5710, 5713/5714, 5717/5718, 5723/5724-5725/5726, 5821/5822, 5825/5826, 5829/5830, 5871/5872, 5947/5948, 6151/6152, 6173/6174, 6211/6212, 6295/6296, 6345/6346, 6349/6350, 6401/6402-6405/6406, 6409/6410-6411/6412, 6507/6508, 6533/6534-6535/6536, 6539/6540, 6557/6558-6565/6566, 6569/6570, 6573/6574-6575/6576, 6655/6656, 6663/6664, 6695/6696-6697/6698, 6925/6926, 7015/7016, 7045/7046, 7059/7060, 7085/7086, 7107/7108, 7149/7150, 7155/7156, 7209/7210-7211/7212, 7739/7740, 7913/7914-7915/7916, 7919/7920, 7979/7980, 8193/8194-8197/8198, 8201/8202-8203/8204, 8207/8208-8209/8210, 8285/8286, 8475/8476, 8481/8482, 8511/8512, 8645/8646, 8763/8764-8767/8768, 8779/8780-8783/8784
Löggjafarþing118Þingskjöl271, 340, 704, 715, 754, 766, 779, 783, 785, 792, 804, 817-818, 822, 833, 862-863, 868-870, 900, 904, 916, 918, 920, 922, 928-929, 959, 969, 1005, 1011, 1013, 1015-1017, 1022, 1026-1027, 1045-1046, 1061, 1127, 1129, 1142, 1240, 1277, 1434, 1436, 1439, 1442, 1445, 1449, 1523, 1539-1540, 1542, 1546-1547, 1553, 1613, 1640, 1736, 1739, 1835, 2088, 2136-2137, 2147, 2157, 2175, 2187, 2199-2200, 2204, 2216, 2236-2237, 2280, 2294, 2322, 2349-2350, 2398, 2403, 2408, 2411, 2419, 2490, 2554, 2559, 2573, 2705, 2718, 2872, 2982, 2994, 3011, 3015-3016, 3124, 3126-3128, 3162, 3212, 3257, 3270, 3279, 3390, 3434, 3527, 3533, 3538, 3540-3541, 3619, 3722, 3724, 3904, 3925, 3931, 3956, 3958-3959, 3965-3966, 3973, 4130-4131, 4213, 4242, 4377
Löggjafarþing118Umræður13/14, 21/22, 27/28-29/30, 51/52, 71/72, 197/198, 205/206, 459/460, 555/556, 571/572, 633/634, 735/736, 823/824-825/826, 841/842, 877/878, 901/902-903/904, 907/908, 941/942, 969/970, 1189/1190-1191/1192, 1199/1200, 1211/1212-1215/1216, 1219/1220-1221/1222, 1233/1234, 1247/1248-1249/1250, 1289/1290-1293/1294, 1327/1328, 1331/1332-1333/1334, 1445/1446-1447/1448, 1451/1452-1453/1454, 1751/1752-1753/1754, 1839/1840, 1869/1870-1871/1872, 1899/1900, 2461/2462, 2469/2470, 2765/2766, 2859/2860, 3075/3076, 3089/3090, 3153/3154-3155/3156, 3363/3364, 3367/3368, 3855/3856-3857/3858, 3871/3872, 4045/4046-4047/4048, 4151/4152, 4365/4366, 4379/4380, 4425/4426, 4439/4440, 4463/4464-4465/4466, 4473/4474, 4489/4490, 4503/4504-4505/4506, 4517/4518-4519/4520, 4527/4528, 4573/4574, 4729/4730-4731/4732, 4967/4968, 5023/5024, 5091/5092, 5127/5128, 5141/5142, 5179/5180, 5183/5184, 5351/5352, 5375/5376-5377/5378, 5481/5482, 5765/5766
Löggjafarþing119Þingskjöl39, 52, 77, 89, 91, 97-99, 104, 480, 513, 529, 578-579, 603
Löggjafarþing119Umræður23/24, 39/40, 57/58, 93/94-95/96, 111/112, 137/138, 299/300, 303/304-307/308, 315/316, 333/334, 429/430-431/432, 455/456, 609/610, 729/730, 773/774, 917/918, 1015/1016-1017/1018, 1041/1042, 1177/1178, 1277/1278
Löggjafarþing120Þingskjöl327, 366, 519, 734-736, 741, 903-906, 916-918, 921-922, 927, 936, 941, 943, 952, 957-959, 965, 972, 980, 982-983, 1221, 1233, 1235, 1359, 1394, 1531, 1572, 1663, 1842-1846, 1850, 1856, 1859, 1866, 1871, 1880, 1887, 1934-1935, 2037, 2185-2187, 2129, 2131-2132, 2135-2136, 2142, 2145, 2481, 2483, 2489, 2491-2492, 2571, 2590, 2682, 2691, 2730, 2765, 2777-2778, 2823, 2829, 2950, 2953, 2960, 2964, 2996, 3011, 3014, 3058-3061, 3124, 3171-3175, 3177, 3184-3186, 3229, 3294, 3351, 3356-3360, 3387, 3396-3398, 3428, 3431, 3615-3616, 3657, 3660, 3674, 3720, 3780, 3846, 4049, 4080, 4085, 4092, 4094-4096, 4161, 4251, 4259, 4261-4263, 4411, 4498, 4595, 4803, 4811
Löggjafarþing120Umræður17/18, 21/22, 51/52, 73/74, 79/80, 493/494, 497/498, 503/504, 509/510, 575/576, 643/644, 647/648, 689/690, 789/790, 837/838, 1105/1106, 1267/1268, 1289/1290, 1399/1400, 1961/1962-1963/1964, 2087/2088, 2185/2186, 2311/2312, 2637/2638, 3013/3014, 3117/3118, 3123/3124, 3127/3128, 3141/3142-3143/3144, 3153/3154, 3207/3208, 3229/3230, 3315/3316, 3337/3338, 3381/3382, 3505/3506, 3537/3538, 3613/3614, 3813/3814, 3825/3826, 3837/3838-3839/3840, 3993/3994, 3997/3998, 4297/4298, 4319/4320, 4449/4450, 4453/4454, 4523/4524-4527/4528, 4613/4614, 4621/4622, 4763/4764-4765/4766, 4775/4776, 5147/5148, 5229/5230, 5243/5244, 5259/5260, 5263/5264, 5301/5302, 5641/5642, 6087/6088, 6287/6288, 6449/6450, 6619/6620, 6747/6748, 6823/6824, 6951/6952-6953/6954, 7347/7348-7349/7350, 7361/7362, 7369/7370, 7729/7730
Löggjafarþing121Þingskjöl312, 515-516, 557, 675, 681, 712-714, 719-720, 748, 765-769, 789, 1323, 1346, 1356, 1358, 1362, 1369, 1372-1373, 1375-1376, 1379, 1384-1385, 1403, 1483, 1489, 1874, 1876, 1910, 1960, 2215, 2321, 2332, 2437-2438, 2443, 2555, 2571, 2610, 2696-2697, 2806, 2811, 2826, 2828, 2832, 2844, 2852, 2890, 2895, 3076, 3210, 3243, 3246-3250, 3252-3253, 3263-3264, 3295, 3420, 3436, 3468, 3532, 3561, 3568, 3578, 3603, 3786, 3835, 3838-3840, 3888, 3950, 4016, 4094, 4135-4140, 4142-4143, 4145, 4147, 4175-4176, 4178, 4180-4182, 4186, 4259-4260, 4275, 4400, 4609, 4646-4647, 4649, 4709, 4712, 4715-4716, 4718, 4829, 4897, 4996, 5016, 5066, 5154, 5453-5454, 5567-5568, 6003
Löggjafarþing121Umræður17/18, 39/40, 45/46, 295/296, 299/300, 327/328, 607/608, 713/714, 831/832, 851/852, 1105/1106, 1149/1150, 1153/1154, 1201/1202, 1273/1274, 1281/1282, 1285/1286, 1325/1326, 1353/1354, 1413/1414, 1503/1504, 1581/1582, 2381/2382, 2445/2446, 2499/2500, 2509/2510, 2829/2830, 2993/2994, 3143/3144, 3149/3150, 3191/3192, 3537/3538, 3581/3582, 3795/3796, 3933/3934, 3939/3940, 3979/3980, 4259/4260-4261/4262, 4343/4344, 4369/4370, 4459/4460, 4487/4488, 4857/4858-4859/4860, 4883/4884, 4929/4930-4931/4932, 4967/4968, 5029/5030-5031/5032, 5035/5036, 5039/5040, 5071/5072-5075/5076, 5129/5130, 5155/5156, 5203/5204, 5301/5302, 5353/5354-5355/5356, 5373/5374, 5381/5382, 5411/5412, 5637/5638, 5717/5718, 5825/5826, 5883/5884, 5981/5982, 5985/5986, 6029/6030, 6169/6170, 6223/6224-6227/6228, 6723/6724
Löggjafarþing122Þingskjöl613, 749, 757, 765, 904, 908, 911, 946, 1086, 1147, 1225, 1247, 1258, 1262, 1269, 1274, 1284, 1296, 1304, 1314, 1318-1319, 1321, 1325, 1658, 1662, 1668, 1670, 1718, 1855, 1907, 1917, 1924, 1927, 1934-1935, 1941, 1983, 2040, 2042, 2046, 2129, 2151, 2276, 2292, 2353, 2395, 2520, 2766, 2851, 2915, 3007, 3101, 3136, 3139, 3141-3142, 3196, 3463-3464, 3466, 3481, 3485-3486, 3488, 3504-3508, 3814-3816, 3820, 3822, 3828, 3857, 3959, 3964, 3967, 4002, 4012, 4033, 4093, 4149, 4154, 4186, 4213, 4238, 4409-4410, 4413, 4415, 4417, 4608, 4628, 4679-4681, 4685, 4690, 4900, 4950, 5297-5298, 5336-5337, 5420-5421, 5916-5917, 5926-5927, 5929-5930, 5933, 5937, 5941-5942, 5968, 5976-5977, 5992, 6020, 6026, 6081, 6084, 6116-6117
Löggjafarþing122Umræður525/526, 607/608, 717/718-719/720, 725/726-727/728, 745/746, 757/758, 777/778, 893/894, 973/974, 1035/1036, 1039/1040, 1115/1116, 1429/1430, 1569/1570, 1733/1734, 2299/2300, 2451/2452, 2611/2612, 2935/2936, 2941/2942-2943/2944, 3077/3078, 3115/3116, 3231/3232, 3415/3416, 3453/3454, 3525/3526, 3533/3534, 3579/3580, 3825/3826-3827/3828, 3971/3972, 4123/4124, 4455/4456, 4563/4564, 4591/4592, 4609/4610, 4663/4664-4665/4666, 4699/4700, 4775/4776, 4795/4796, 4841/4842, 5131/5132, 5137/5138-5139/5140, 5145/5146, 5155/5156-5157/5158, 5183/5184, 5251/5252, 5387/5388, 5537/5538, 5629/5630, 6003/6004, 6705/6706, 6709/6710, 6827/6828, 6865/6866, 7443/7444, 7547/7548, 7581/7582, 7651/7652, 7833/7834, 7939/7940
Löggjafarþing123Þingskjöl261, 541, 586, 588, 920, 1042, 1044, 1046-1047, 1052, 1056, 1059-1060, 1062, 1065, 1095, 1102, 1391-1392, 1402, 1404-1406, 1409, 1411, 1413, 1417-1418, 1461, 1499-1502, 1504-1505, 1511, 1750, 1766, 1863, 1882, 2085-2086, 2091, 2118, 2569, 2585, 2590-2591, 2602-2603, 2608-2609, 2618, 2790, 2977, 3010, 3014, 3022, 3082-3083, 3091, 3099, 3107, 3183, 3232, 3278, 3380, 3384, 3390, 3393-3394, 3396, 3421, 3476, 3542, 3607, 3689-3691, 3764, 3816-3817, 3829, 3930, 3933, 3962, 3970-3972, 3991, 4097, 4102, 4104-4105, 4152, 4204-4206, 4212, 4218, 4762, 4800, 4970
Löggjafarþing123Umræður127/128, 349/350, 423/424, 583/584, 699/700-701/702, 719/720, 877/878-879/880, 885/886-887/888, 893/894, 911/912, 929/930, 969/970, 1097/1098, 1357/1358-1361/1362, 1471/1472, 1555/1556, 1633/1634, 1645/1646, 1653/1654-1655/1656, 2293/2294, 2303/2304, 2319/2320, 2465/2466, 2469/2470, 3287/3288, 3291/3292, 3297/3298, 3301/3302, 3305/3306-3307/3308, 3387/3388, 3401/3402-3403/3404, 3411/3412, 3605/3606, 3749/3750, 3995/3996, 4005/4006, 4013/4014, 4031/4032, 4089/4090, 4207/4208, 4297/4298, 4329/4330-4331/4332, 4421/4422, 4443/4444, 4491/4492
Löggjafarþing124Umræður309/310
Löggjafarþing125Þingskjöl265, 326, 378, 495, 536, 577-579, 581-582, 602, 604, 606, 613, 620-621, 649, 654, 686, 690, 697, 699-700, 702, 732, 739, 815, 1149-1150, 1153, 1155, 1162-1163, 1170-1173, 1175-1176, 1178-1179, 1181, 1186-1187, 1190, 1232-1235, 1762, 1764-1765, 1770, 1773, 1782, 1804, 1811, 1971-1972, 1988, 2003, 2006-2010, 2016, 2019, 2021, 2025-2026, 2035, 2126, 2132, 2155, 2208, 2210-2211, 2216, 2252-2255, 2279, 2281, 2431, 2441, 2673, 2781, 2890, 2892, 2915, 2979, 3003, 3011-3012, 3014, 3083, 3089, 3096-3098, 3104, 3108, 3158, 3165, 3321, 3325, 3336, 3370, 3372, 3376, 3482, 3486, 3493, 3495, 3498, 3623-3624, 3626, 3634, 3636, 3682, 3823, 3875, 3878, 3901, 3903, 3906, 3930, 3959, 4045, 4064, 4117, 4134, 4347, 4351-4352, 4360, 4374, 4552, 4563, 4605, 4675, 4702, 4722, 4840-4841, 4845-4846, 4865, 4876, 4896, 4898, 4905, 4913-4914, 4917-4918, 4920-4923, 4925, 4931, 4934, 4936-4941, 4943-4944, 4948-4949, 4952, 4959, 4965-4966, 4972-4973, 4987-4988, 4992, 4995-4997, 5001, 5008-5009, 5023, 5038, 5137, 5172, 5180, 5245, 5259, 5275, 5301, 5320, 5343, 5348, 5363, 5375-5376, 5388, 5390, 5400, 5407, 5412, 5420, 5422, 5428, 5443, 5476-5477, 5495, 5510, 5512, 5537, 5660, 5664, 5806, 5830, 5851, 5871, 5905-5907, 6004, 6057, 6447, 6449, 6469, 6473
Löggjafarþing125Umræður185/186, 285/286, 329/330, 441/442, 463/464, 483/484-487/488, 703/704-707/708, 757/758, 801/802, 807/808, 815/816-819/820, 843/844, 855/856, 1025/1026, 1033/1034, 1039/1040, 1073/1074-1075/1076, 1101/1102, 1485/1486, 1523/1524, 1589/1590, 1603/1604, 1607/1608, 1617/1618-1619/1620, 1671/1672, 1693/1694, 1969/1970, 2099/2100, 2143/2144, 2621/2622, 2661/2662, 2709/2710, 2713/2714, 2765/2766, 2797/2798, 2939/2940, 3071/3072-3073/3074, 3087/3088, 3223/3224, 3313/3314, 3319/3320, 3361/3362, 3567/3568, 3587/3588-3589/3590, 3617/3618, 3695/3696, 3801/3802, 3817/3818, 3823/3824, 3877/3878, 4077/4078, 4151/4152, 4275/4276, 4335/4336, 4593/4594-4595/4596, 4643/4644-4645/4646, 4705/4706, 4721/4722, 4739/4740, 4743/4744, 4779/4780-4783/4784, 4799/4800, 4831/4832, 5073/5074, 5173/5174, 5335/5336, 5415/5416, 5445/5446, 5449/5450, 5713/5714-5715/5716, 6001/6002, 6015/6016, 6019/6020, 6035/6036, 6053/6054, 6057/6058, 6063/6064, 6067/6068, 6081/6082, 6107/6108-6109/6110, 6149/6150, 6153/6154, 6165/6166, 6169/6170, 6179/6180-6181/6182, 6185/6186, 6189/6190-6191/6192, 6249/6250-6251/6252, 6387/6388, 6441/6442
Löggjafarþing126Þingskjöl720, 747, 774, 811, 871, 913, 916, 928, 995, 998-999, 1056, 1059, 1162, 1164-1165, 1171, 1178, 1188, 1194, 1199, 1207, 1212, 1216-1217, 1221, 1224, 1245-1246, 1252, 1330, 1389, 1392-1395, 1697, 1705, 1826-1830, 1994, 2004, 2013, 2018-2019, 2025, 2029, 2048-2049, 2188, 2226, 2281, 2287-2289, 2300, 2323, 2337, 2424, 2503-2504, 2542, 2831, 2979-2981, 3005, 3007, 3031, 3041, 3102, 3168, 3236, 3300, 3302, 3307, 3316, 3345, 3385, 3389, 3398-3399, 3454, 3483-3484, 3489, 3538, 3607, 3610-3611, 3625, 3674, 3733, 3846-3847, 3849, 3909, 3947, 3973, 3985, 4093, 4109, 4111, 4118, 4131, 4149-4151, 4154-4155, 4186, 4240, 4252-4253, 4258, 4267, 4276, 4481-4482, 4484, 4489, 4496-4499, 4507-4508, 4512-4524, 4526-4527, 4531-4533, 4545-4546, 4554, 4566, 4611-4613, 4684, 4718, 4748, 4762, 4806-4807, 4810, 4855, 4858, 4870, 5043, 5064, 5129, 5207, 5209-5210, 5220, 5223, 5234, 5243, 5292, 5327-5329, 5363, 5367, 5501, 5535, 5543, 5547, 5559-5560, 5589, 5591-5592, 5597, 5604-5607, 5641, 5685-5688, 5692-5693, 5703-5704, 5709, 5711
Löggjafarþing126Umræður27/28, 333/334, 465/466, 719/720, 741/742, 925/926, 985/986, 989/990, 1001/1002-1009/1010, 1033/1034, 1105/1106, 1213/1214, 1267/1268, 1399/1400, 1483/1484-1485/1486, 1687/1688, 1759/1760, 1913/1914, 1923/1924, 1953/1954, 1999/2000, 2385/2386, 2405/2406, 2431/2432, 2497/2498, 2787/2788-2789/2790, 2883/2884, 3061/3062, 3401/3402, 3471/3472-3473/3474, 3735/3736, 3913/3914, 3925/3926-3927/3928, 3931/3932-3933/3934, 3937/3938, 4013/4014, 4017/4018, 4181/4182, 4199/4200, 4203/4204, 4213/4214, 4253/4254, 4705/4706, 4879/4880, 4887/4888-4889/4890, 5035/5036-5039/5040, 5075/5076, 5147/5148, 5167/5168, 5279/5280, 5327/5328, 5351/5352, 5377/5378, 5391/5392-5395/5396, 5401/5402, 5405/5406, 5455/5456-5457/5458, 5467/5468, 5487/5488, 5495/5496-5501/5502, 5553/5554, 5579/5580, 5589/5590-5591/5592, 5643/5644, 5669/5670, 5797/5798, 5853/5854, 5947/5948, 6113/6114, 6205/6206, 6295/6296, 6335/6336, 6345/6346-6351/6352, 6357/6358, 6607/6608, 7045/7046-7047/7048, 7053/7054, 7233/7234, 7263/7264
Löggjafarþing127Þingskjöl572, 978-980, 988, 990, 993, 1001, 1040, 1043, 1050, 1055-1056, 1060, 1063, 1068, 1203, 1305, 1311, 1313, 1320, 1328, 1347, 1506, 1670, 1673-1674, 1879, 1886, 2240, 2253, 2257, 2418, 2485, 2734, 2746, 2784-2785, 2799, 3041-3042, 3130-3131, 3140-3141, 3150-3151, 3156-3157, 3163-3164, 3166-3167, 3187-3189, 3238-3239, 3241-3243, 3249-3250, 3323-3326, 3329-3331, 3333-3336, 3402-3403, 3480-3481, 3514-3515, 3718-3719, 3759-3760, 3780-3781, 3792-3793, 3843-3844, 3851-3852, 3947-3948, 3978-3979, 4003-4004, 4025-4029, 4057-4058, 4061-4065, 4067-4068, 4070-4073, 4176-4177, 4182-4183, 4200-4202, 4215-4217, 4232-4236, 4305-4306, 4407-4408, 4504-4506, 4510-4512, 4529-4530, 4692-4693, 4945-4956, 5040-5041, 5313-5316, 5342-5343, 5391-5394, 5406-5407, 5440-5441, 5500-5501, 5583-5586, 5639-5642, 5796-5797, 5805, 5808-5818, 5834-5835, 5842-5843, 5859-5860, 6075-6076, 6078-6079, 6088-6089
Löggjafarþing127Umræður337/338, 475/476, 541/542-543/544, 723/724, 769/770, 851/852-853/854, 873/874, 1027/1028, 1037/1038, 1095/1096, 1123/1124, 1275/1276, 1301/1302, 1819/1820, 1825/1826-1829/1830, 1835/1836, 1871/1872, 1875/1876-1879/1880, 1883/1884-1887/1888, 1893/1894, 1899/1900-1901/1902, 1913/1914, 2085/2086, 2299/2300, 2329/2330, 2361/2362, 2551/2552-2553/2554, 2591/2592, 2825/2826, 3299/3300, 3463/3464, 3505/3506, 3577/3578, 3773/3774, 3785/3786, 3811/3812, 4109/4110, 4113/4114, 4117/4118, 4225/4226, 4477/4478, 4503/4504, 4841/4842-4847/4848, 4923/4924, 4939/4940-4941/4942, 5061/5062-5063/5064, 5145/5146, 5199/5200, 5367/5368, 5499/5500, 5551/5552, 5573/5574, 5635/5636, 5649/5650, 5669/5670, 5923/5924, 6007/6008, 6227/6228, 6381/6382, 6391/6392, 6421/6422, 6555/6556, 6563/6564, 6757/6758, 6797/6798-6801/6802, 6805/6806, 7071/7072, 7125/7126, 7163/7164, 7195/7196, 7229/7230, 7395/7396-7397/7398, 7441/7442, 7447/7448, 7515/7516, 7521/7522, 7545/7546, 7829/7830, 7841/7842, 7847/7848, 7929/7930, 7939/7940
Löggjafarþing128Þingskjöl538, 542, 657, 661, 740, 744, 832, 836, 854-855, 858-859, 1003, 1007, 1046, 1050, 1052-1054, 1056-1058, 1074, 1078, 1080-1082, 1084-1085, 1093, 1097, 1157, 1161, 1192, 1196, 1242-1243, 1246-1247, 1372, 1376, 1392, 1396, 1449, 1453, 1456, 1460, 1476-1477, 1480-1484, 1486-1488, 1521, 1523, 1525, 1527, 1532-1533, 1536-1537, 1557, 1561, 1563, 1565, 1567, 1624, 1628, 1651, 1655, 1673, 1677, 1718, 1720-1722, 1724-1726, 1730, 1732, 1735-1736, 1739-1740, 1804, 1806-1807, 1809-1810, 1812-1813, 1892-1893, 1913-1914, 1919-1922, 1947-1948, 1978-1979, 2005-2006, 2101-2102, 2246-2247, 2382-2383, 2452-2453, 2462-2463, 2481-2482, 2492-2493, 2540-2543, 2556-2557, 2665-2666, 2709-2710, 2726-2729, 2734-2735, 2778-2781, 2787-2790, 2809-2810, 3043-3044, 3174-3177, 3226-3227, 3229-3232, 3245-3246, 3333-3334, 3565, 3567, 3571-3573, 3582, 3584, 3589-3590, 3600-3601, 3609-3612, 3614, 3666-3667, 3720, 3723, 3732-3733, 3735-3737, 3739, 3744-3745, 3747-3749, 3754, 3757, 3759-3760, 3772, 3786, 3789, 3850, 3953, 3988, 3993-3996, 3999, 4002, 4040, 4137-4145, 4151-4152, 4164, 4166, 4202-4203, 4248, 4324, 4334, 4365, 4450, 4455, 4459, 4485, 4494, 4496, 4518, 4541, 4597, 4616, 4622, 4649, 4668, 4677-4678, 4685, 4740-4741, 4756-4757, 4771, 4781, 4801, 4815, 4875, 4877, 4893, 4896, 4916-4917, 5133, 5135, 5144-5145, 5151-5153, 5155, 5162, 5164, 5178, 5182, 5215, 5217, 5219-5222, 5229, 5233, 5262, 5344-5345, 5521, 5768, 5780-5781, 5841, 5874-5876, 5878-5882, 6029, 6032, 6041
Löggjafarþing128Umræður31/32, 51/52, 317/318, 419/420, 581/582, 749/750, 835/836, 883/884, 941/942, 1015/1016, 1061/1062-1063/1064, 1069/1070, 1077/1078, 1081/1082, 1227/1228, 1501/1502, 1511/1512, 1547/1548, 1907/1908, 1947/1948-1949/1950, 1997/1998, 2039/2040, 2049/2050, 2321/2322-2323/2324, 2357/2358-2359/2360, 2419/2420, 2491/2492, 2583/2584-2585/2586, 2651/2652, 2761/2762, 2801/2802, 2807/2808, 2833/2834, 2873/2874, 2915/2916-2917/2918, 3053/3054, 3093/3094, 3103/3104, 3133/3134, 3221/3222, 3321/3322, 3385/3386-3387/3388, 3417/3418, 3455/3456, 3653/3654, 3733/3734, 3743/3744, 3751/3752, 3787/3788, 3793/3794, 3819/3820, 3823/3824, 3829/3830, 3855/3856, 4005/4006, 4047/4048, 4145/4146, 4163/4164, 4195/4196-4197/4198, 4283/4284-4285/4286, 4305/4306, 4385/4386, 4497/4498, 4565/4566, 4587/4588, 4635/4636, 4665/4666, 4789/4790, 4825/4826-4827/4828, 4835/4836, 4893/4894
Löggjafarþing129Umræður85/86
Löggjafarþing130Þingskjöl310, 510-511, 517, 765, 999-1000, 1002, 1028, 1032-1034, 1036, 1091, 1231, 1430-1431, 1438, 1475, 1528, 1559, 1581, 1585, 1592, 1601-1602, 1607, 1612, 1624, 1651, 1663, 1708-1712, 1744, 1896-1897, 1913, 2045-2049, 2051-2054, 2057, 2059-2060, 2062-2064, 2066-2069, 2071-2073, 2075, 2077-2078, 2104, 2115-2119, 2121-2122, 2124, 2126-2127, 2129-2130, 2132-2136, 2172, 2216-2218, 2273-2274, 2287-2288, 2296, 2399, 2406-2411, 2429, 2438, 2442, 2450, 2507, 2624, 2768, 2785, 2815, 2820-2821, 3146-3149, 3151-3152, 3159-3160, 3235, 3237, 3452, 3456, 3555-3557, 3569, 3575, 3630, 3691, 3749-3750, 3769, 3781-3782, 3968, 4054, 4059, 4079-4080, 4089, 4144-4150, 4155, 4246, 4252, 4282, 4347, 4358, 4444, 4453, 4460, 4470, 4474, 4546, 4595-4596, 4602, 4630, 4654-4655, 4905, 4907, 4913, 4924, 4984, 5010, 5074, 5153, 5165, 5167, 5175-5176, 5178-5179, 5186, 5369, 5378-5379, 5381, 5408, 5415, 5511-5512, 5514, 5519, 5536, 5538-5539, 5544, 5676, 5732, 5737, 5743, 5759-5760, 5775, 5794, 5802-5803, 5883, 5889, 5892, 5974-5975, 5980, 5983, 6041, 6050, 6053-6054, 6173, 6176, 6195, 6218, 6234, 6243, 6258, 6294, 6380, 6389-6390, 6447, 6454, 6497, 6505, 6522, 6524-6527, 6539, 6549, 6780, 6852, 6962, 7010, 7015-7016, 7049, 7082, 7103-7104, 7151, 7246-7247, 7252
Löggjafarþing130Umræður21/22, 161/162, 165/166-167/168, 189/190-191/192, 383/384-385/386, 399/400, 405/406, 411/412, 443/444, 1035/1036-1039/1040, 1055/1056, 1095/1096, 1187/1188-1189/1190, 1211/1212, 1581/1582-1583/1584, 1645/1646-1647/1648, 1773/1774, 2035/2036, 2043/2044, 2061/2062, 2093/2094-2095/2096, 2137/2138, 2299/2300, 2469/2470-2471/2472, 2495/2496-2497/2498, 2771/2772, 2801/2802, 3053/3054, 3079/3080, 3085/3086-3087/3088, 3171/3172-3173/3174, 3489/3490, 3493/3494, 3585/3586, 3633/3634, 3739/3740, 3759/3760-3761/3762, 3985/3986, 4029/4030-4031/4032, 4049/4050, 4245/4246, 4253/4254, 4257/4258-4311/4312, 4331/4332, 4337/4338, 4391/4392, 4407/4408-4441/4442, 4489/4490, 4493/4494-4495/4496, 4499/4500, 4503/4504-4507/4508, 4511/4512-4513/4514, 4549/4550, 4677/4678, 4687/4688, 4695/4696, 4711/4712, 4723/4724, 4743/4744, 4749/4750, 4755/4756-4757/4758, 4781/4782, 4831/4832, 4901/4902, 4925/4926, 5101/5102-5103/5104, 5231/5232, 5235/5236, 5271/5272, 5295/5296, 5563/5564, 5637/5638-5639/5640, 5649/5650, 5699/5700, 5729/5730-5731/5732, 5739/5740, 5977/5978, 5981/5982, 6119/6120, 6125/6126, 6141/6142, 6145/6146, 6165/6166-6169/6170, 6187/6188, 6343/6344, 6499/6500, 6513/6514, 6557/6558, 6635/6636, 6901/6902, 6909/6910, 6927/6928, 6931/6932, 7109/7110, 7323/7324, 7327/7328, 7431/7432, 7725/7726, 7861/7862-7863/7864, 7931/7932-7933/7934, 7983/7984, 8093/8094, 8163/8164, 8193/8194, 8311/8312, 8481/8482, 8545/8546, 8583/8584
Löggjafarþing131Þingskjöl368, 520, 540, 557, 606, 609, 772, 837-838, 842, 865, 868, 886, 938-942, 945-949, 952-954, 958, 1044-1045, 1098, 1115, 1173-1174, 1271, 1315, 1332, 1369-1371, 1558, 1761, 1804, 1845, 2103, 2185-2186, 2190, 2198, 2228, 2247-2248, 2280, 2294, 2302-2303, 2332, 2373, 2375-2378, 2742, 2855, 2878, 2919-2920, 2922-2923, 2925, 2935-2936, 2960, 2977-2978, 2986-2987, 3009-3010, 3014, 3016, 3030, 3039, 3054, 3068, 3562-3563, 3620, 3623, 3631, 3640, 3643, 3647, 3652, 3663, 3665, 3673, 3675-3678, 3688, 3696, 3699, 3701, 3707, 3738, 3779, 3866, 3966, 3968, 3980, 3982-3985, 3987-3988, 3991, 3999, 4009-4012, 4025-4026, 4073-4074, 4077, 4081, 4092, 4229, 4235-4236, 4238, 4241, 4243, 4247-4248, 4255, 4259-4260, 4265, 4305-4306, 4321, 4333-4334, 4372-4373, 4411, 4415, 4469, 4499-4500, 4514, 4521, 4528, 4590, 4594, 4670, 4684, 4711, 4740-4741, 4745, 4748, 4766, 4768-4770, 4863, 4865-4866, 4886, 4904, 4908-4909, 4911, 4926-4927, 4949-4950, 5066, 5125, 5148, 5208, 5368, 5388, 5407, 5409, 5412, 5416, 5421, 5480, 5484, 5520, 5545-5546, 5549, 5564-5565, 5611-5612, 5614-5615, 5617, 5629-5630, 5645, 5654, 5668-5669, 5860, 6030, 6032, 6066, 6086, 6093-6096, 6190
Löggjafarþing131Umræður45/46, 195/196, 435/436, 765/766, 821/822, 871/872, 901/902, 1047/1048, 1073/1074, 1225/1226, 1253/1254, 1275/1276, 1289/1290, 1293/1294, 1303/1304, 1345/1346, 2321/2322, 2889/2890, 3645/3646, 3793/3794, 3929/3930, 4029/4030, 4641/4642, 4669/4670-4671/4672, 4685/4686-4687/4688, 4747/4748, 4783/4784, 4975/4976, 5047/5048, 5127/5128, 5157/5158-5159/5160, 5207/5208, 5217/5218-5219/5220, 5259/5260, 5265/5266, 5377/5378, 5405/5406, 5579/5580-5581/5582, 5673/5674-5675/5676, 5849/5850, 5923/5924, 5927/5928, 6367/6368-6369/6370, 6659/6660, 6969/6970-6971/6972, 7151/7152, 7177/7178, 7299/7300, 7337/7338, 7683/7684, 7695/7696, 7701/7702, 7787/7788-7789/7790, 7793/7794, 7863/7864, 8013/8014, 8023/8024, 8061/8062, 8121/8122-8123/8124
Löggjafarþing132Þingskjöl466, 506, 510, 538, 607, 659-660, 889, 943, 963, 966, 968, 988-989, 1006-1008, 1012, 1014, 1030, 1040-1041, 1051, 1107, 1177, 1188-1189, 1207, 1211, 1213, 1346, 1438, 1456, 1484, 1548, 1647, 1649, 1654, 1661, 1754-1755, 1757-1760, 1762, 1803, 1805, 1951, 2030, 2044-2045, 2282, 2284, 2287, 2316-2317, 2321, 2443, 2528-2529, 2531, 2552, 2608, 2663, 2679, 2756, 2803-2804, 2871, 2873-2874, 2887, 2934, 3414-3415, 3417, 3420, 3445-3451, 3454-3455, 3720-3721, 3798, 3801, 3804, 3916-3919, 3924, 3933-3934, 3938-3939, 3961, 4015, 4017, 4019, 4071-4072, 4075, 4087-4097, 4099-4103, 4106, 4108, 4119, 4122, 4125-4126, 4199, 4211, 4262, 4265, 4342, 4372-4373, 4505, 4539, 4542, 4556, 4595-4596, 4607, 4609, 4638-4640, 4654, 4661, 4669-4672, 4683, 4691, 4729, 4742, 4744-4748, 4753, 4798, 4830, 4839, 4856, 4972, 4975, 4986, 4988, 5007, 5010, 5066, 5098, 5157-5158, 5183, 5291-5292, 5294, 5297, 5327-5330, 5334-5335, 5343, 5352, 5387, 5481, 5491, 5585-5587, 5595, 5609-5619, 5621-5625
Löggjafarþing132Umræður587/588, 803/804, 809/810, 813/814, 1219/1220-1221/1222, 1563/1564, 1629/1630, 1651/1652, 1659/1660, 1665/1666, 1681/1682, 1895/1896, 2169/2170-2171/2172, 2183/2184, 2189/2190, 2213/2214-2215/2216, 2221/2222, 2391/2392, 2493/2494, 2651/2652, 2655/2656, 2675/2676, 3069/3070, 3241/3242, 4495/4496, 5239/5240, 5499/5500, 5657/5658, 5665/5666, 5725/5726-5727/5728, 5731/5732, 5793/5794-5795/5796, 5931/5932, 6255/6256-6257/6258, 6263/6264, 6381/6382, 6485/6486, 6663/6664, 6689/6690, 6759/6760, 6799/6800, 6953/6954-6955/6956, 6977/6978, 6985/6986, 7013/7014, 7285/7286, 7343/7344, 7359/7360, 7379/7380, 7513/7514, 7585/7586-7587/7588, 7895/7896-7899/7900, 7999/8000, 8071/8072-8073/8074, 8115/8116, 8119/8120-8123/8124, 8147/8148, 8157/8158, 8187/8188, 8277/8278, 8367/8368, 8399/8400, 8405/8406, 8439/8440, 8451/8452, 8527/8528, 8563/8564, 8593/8594, 8629/8630, 8757/8758
Löggjafarþing133Þingskjöl583, 589, 774, 939, 957, 970, 1033, 1209, 1246, 1293, 1421-1422, 1428-1431, 1441, 1444, 1446-1447, 1455-1456, 1461, 1581, 1586, 1592-1593, 1595, 1604, 1611, 1627, 1630, 1644-1645, 1731, 1864, 1974, 1998, 2049, 2247-2248, 2367, 2403, 2557, 2562-2564, 2574, 2576, 2588, 2592, 2594, 2606, 2612, 2623, 2982-2983, 3000, 3034-3035, 3149, 3507, 3515, 3557, 3565-3566, 3569, 3605, 3655, 3713, 3816, 3915, 3929, 3938-3939, 3941-3943, 3947, 3949-3950, 3960, 4020-4022, 4053, 4057-4058, 4100, 4103, 4106-4107, 4109-4111, 4113-4117, 4119, 4254, 4278, 4304, 4307, 4310, 4319, 4334, 4337-4338, 4341, 4431-4432, 4443, 4458, 4613, 4698, 4820, 4881-4883, 4940, 4952-4958, 4961-4964, 4971, 5243, 5271, 5330-5331, 5351, 5388, 5458-5459, 5461-5462, 5523, 5525-5527, 5542, 5624, 5672, 5675, 5677, 5681, 5684, 5690, 5803, 5811, 5813, 5843, 5928, 5966-5967, 6083, 6088-6089, 6097, 6108, 6112, 6119, 6123-6124, 6126-6130, 6132-6133, 6136-6138, 6141, 6146, 6154, 6156, 6161, 6165, 6167-6169, 6177, 6179-6181, 6191, 6212, 6214-6216, 6219-6222, 6226, 6228-6231, 6234-6235, 6239, 6241, 6246, 6252, 6255-6257, 6261, 6264-6266, 6268, 6271-6272, 6274, 6278, 6281, 6283-6285, 6289, 6294, 6321, 6330-6331, 6334, 6337-6338, 6497, 6630, 6665, 6669, 6704-6707, 6725, 6751, 6806, 6809, 6815, 6823, 6825, 6889, 6907-6908, 6921, 7047-7048, 7099, 7111-7113, 7116-7117, 7142-7143, 7147, 7153, 7168, 7216-7217, 7238, 7240, 7327, 7329-7331
Löggjafarþing133Umræður483/484, 637/638, 777/778, 837/838, 1033/1034-1035/1036, 1041/1042, 1081/1082, 1087/1088, 1527/1528, 1565/1566, 1615/1616, 1645/1646, 1735/1736, 1787/1788, 1791/1792, 1945/1946, 2013/2014, 2219/2220, 2235/2236, 2687/2688, 3121/3122, 3251/3252, 3281/3282, 3359/3360, 3503/3504, 3587/3588, 3649/3650, 3689/3690, 3843/3844, 3889/3890, 4291/4292-4293/4294, 4499/4500, 4609/4610, 4649/4650-4651/4652, 4661/4662, 4665/4666, 4683/4684, 4779/4780, 4875/4876, 4959/4960, 5295/5296, 5327/5328, 5389/5390, 5393/5394-5395/5396, 5509/5510, 5549/5550, 5775/5776, 5829/5830, 5873/5874, 5977/5978, 6173/6174, 6203/6204, 6219/6220-6221/6222, 6259/6260, 6279/6280, 6553/6554, 6757/6758, 6817/6818, 6871/6872, 6883/6884, 6929/6930, 7133/7134
Löggjafarþing134Þingskjöl8-9, 11-16, 19-28, 31-32, 37-38, 41-48, 50-51, 53-54, 56-57, 59-61, 63, 72, 75, 83, 87, 90, 92-93, 95-96, 99-101, 104, 108, 117-118, 128, 131-133, 138, 175-176, 185-186, 188, 190, 198, 205, 208, 210, 213-214, 219
Löggjafarþing134Umræður25/26, 33/34, 165/166-197/198, 215/216, 219/220, 245/246, 307/308, 359/360-367/368, 397/398, 519/520, 523/524-525/526, 547/548
Löggjafarþing135Þingskjöl489, 621, 630, 632, 690-691, 695, 699, 738, 897, 910, 964, 1004, 1008, 1016, 1156, 1159, 1178, 1252, 1265-1267, 1269-1272, 1288, 1389, 1591, 1669, 1755-1756, 1759-1762, 1768, 1912, 1922, 1946, 2145, 2395-2396, 2662-2663, 2721-2723, 2738, 2754, 2820, 2826, 2829, 2834, 2839-2840, 2852, 2867, 2929, 3000, 3004, 3017-3018, 3022-3024, 3030, 3032-3033, 3038, 3043-3046, 3048-3050, 3057, 3059, 3066-3067, 3096, 3125, 3175, 3189, 3194, 3196, 3198, 3211, 3298-3300, 3311, 3345, 3370-3371, 3389-3390, 3392-3393, 3399-3400, 3402, 3416-3417, 3468, 3829-3830, 3836, 3844, 3854, 3915, 3917, 3919, 3923, 3935-3936, 3945, 3979, 4129, 4138, 4146, 4150, 4167, 4271, 4606-4607, 4625, 4698, 4703, 4706, 4713-4714, 4717, 4719, 4723, 4725-4726, 4729, 4731, 4742, 4747, 4749, 4754, 4760-4761, 4769-4770, 4773-4774, 4778-4782, 4786, 4795, 4798, 4800, 4848, 4850, 4887, 4904-4905, 4913, 4916, 4955-4963, 4966, 4976, 4981, 4991, 5020, 5039-5040, 5153, 5163, 5173, 5202, 5212-5214, 5221, 5243, 5311, 5315, 5331, 5346, 5434, 5437-5438, 5440-5441, 5650-5651, 5656-5657, 5659-5661, 5718, 5722, 5946, 5979, 5982, 6017, 6049, 6148-6150, 6154, 6181, 6238, 6262-6263, 6266-6267, 6272-6273, 6279-6281, 6287, 6289-6290, 6295, 6300, 6303-6304, 6347, 6360, 6381, 6401, 6404, 6482, 6490-6492, 6501-6502, 6542, 6598
Löggjafarþing135Umræður257/258, 293/294, 337/338, 679/680, 837/838, 1265/1266, 1327/1328, 1523/1524, 1701/1702, 1753/1754, 1785/1786, 1885/1886, 1935/1936, 1965/1966, 1973/1974, 2035/2036, 2167/2168, 2189/2190, 2509/2510, 2553/2554-2555/2556, 2735/2736, 2889/2890-2891/2892, 3059/3060-3061/3062, 3075/3076, 3541/3542, 3855/3856, 3863/3864, 3867/3868-3869/3870, 3919/3920-3931/3932, 4059/4060, 4147/4148, 4161/4162, 4165/4166-4169/4170, 4181/4182, 4189/4190-4191/4192, 4197/4198-4199/4200, 4203/4204-4205/4206, 4211/4212-4215/4216, 4221/4222, 4227/4228, 4231/4232-4233/4234, 4237/4238-4243/4244, 4251/4252, 4255/4256-4259/4260, 4265/4266, 4271/4272, 4351/4352, 4433/4434, 4537/4538, 4541/4542, 4547/4548-4549/4550, 4553/4554-4559/4560, 4699/4700, 5013/5014, 5055/5056, 5099/5100, 5239/5240, 5277/5278, 5463/5464, 5489/5490, 5591/5592, 5597/5598-5599/5600, 5609/5610, 5613/5614, 5617/5618, 5621/5622, 5793/5794, 5881/5882-5883/5884, 5939/5940, 6035/6036, 6145/6146, 6155/6156, 6173/6174, 6389/6390-6391/6392, 6433/6434, 6439/6440, 6447/6448-6451/6452, 6459/6460, 6463/6464, 6467/6468-6471/6472, 6673/6674-6677/6678, 6715/6716, 6929/6930, 6973/6974, 7171/7172, 7429/7430, 7881/7882, 7901/7902, 7967/7968, 7971/7972-7973/7974, 7979/7980-7981/7982, 8113/8114, 8189/8190, 8261/8262, 8417/8418, 8487/8488, 8745/8746
Löggjafarþing136Þingskjöl509, 516, 595, 687, 753, 814, 946, 954, 961, 993, 1054, 1056-1058, 1063-1066, 1103, 1116, 1122, 1192, 1194, 1196-1197, 1199-1201, 1203, 1226, 1265, 1287, 1289, 1291-1295, 1325-1326, 1330, 1396, 1398, 1406, 1411, 1424, 1455, 1459, 1469-1470, 1473, 1477, 1485, 1487, 1502, 1504-1505, 1508, 1514-1515, 1517, 1519, 1524, 1527-1528, 1530, 1573, 1927-1928, 2112, 2159-2160, 2178, 2234-2235, 2238-2241, 2244, 2247, 2249, 2251, 2254, 2267, 2274, 2276, 2282, 2289-2290, 2380, 2510-2511, 2572, 2805, 2997, 3055-3056, 3061, 3063, 3070, 3116, 3132, 3144, 3151, 3176, 3200, 3202-3204, 3406, 3421, 3446, 3555, 3763-3764, 3801-3802, 3804-3806, 3845, 3847, 3931-3932, 3938, 3947, 3994, 4013, 4036, 4049-4050, 4129-4130, 4141, 4160, 4249, 4251, 4255, 4262, 4265, 4271, 4348, 4397, 4402
Löggjafarþing136Umræður51/52, 287/288-289/290, 311/312, 327/328, 331/332, 397/398, 571/572, 635/636-637/638, 721/722, 1073/1074, 1091/1092, 1181/1182, 1199/1200-1201/1202, 1291/1292, 1451/1452-1453/1454, 1501/1502, 1525/1526-1527/1528, 1563/1564, 1567/1568, 1585/1586, 1593/1594, 1605/1606, 1611/1612-1617/1618, 1635/1636-1637/1638, 1673/1674, 1741/1742-1743/1744, 1747/1748, 1757/1758, 1761/1762-1763/1764, 1781/1782, 1803/1804-1809/1810, 2083/2084, 2101/2102, 2197/2198, 2257/2258, 2385/2386, 2445/2446, 2463/2464-2477/2478, 2485/2486-2487/2488, 2509/2510-2513/2514, 2553/2554, 2689/2690-2691/2692, 3001/3002, 3067/3068-3069/3070, 3075/3076, 3081/3082, 3095/3096, 3099/3100, 3531/3532-3533/3534, 3587/3588-3589/3590, 3619/3620-3621/3622, 3855/3856-3857/3858, 3879/3880-3885/3886, 3923/3924-3925/3926, 3931/3932-3933/3934, 4083/4084-4085/4086, 4127/4128-4133/4134, 4175/4176, 4179/4180-4181/4182, 4253/4254, 4379/4380-4385/4386, 4855/4856, 4879/4880, 4891/4892, 4923/4924, 4939/4940, 4965/4966, 5001/5002, 5005/5006, 5063/5064, 5407/5408-5413/5414, 5561/5562, 5717/5718, 5733/5734, 5791/5792, 5807/5808-5809/5810, 5943/5944, 6547/6548, 6707/6708, 6771/6772, 6833/6834-6835/6836, 6843/6844, 7171/7172
Löggjafarþing137Þingskjöl15, 18, 24, 27, 29, 33, 46-47, 61-63, 91, 93, 101, 135, 145, 165-166, 169, 179-181, 184, 187, 196, 198, 230, 233, 247, 249, 277, 358-359, 372, 378, 594, 599, 604, 610-611, 630, 651, 705, 707, 734, 738, 740, 744, 746, 748, 750, 753, 767-768, 775, 777, 783, 790, 833, 843-844, 1013, 1015, 1020, 1067, 1071, 1101, 1131-1132, 1134, 1160, 1170, 1183-1184, 1186, 1189, 1192-1194, 1222, 1224, 1254, 1288
Löggjafarþing137Umræður197/198, 201/202, 237/238, 283/284, 347/348-349/350, 371/372, 377/378, 425/426, 429/430, 447/448, 497/498, 555/556, 593/594, 747/748, 775/776, 783/784, 787/788-789/790, 797/798, 807/808, 843/844, 1491/1492, 1855/1856, 1889/1890, 1919/1920, 1935/1936, 1939/1940, 2035/2036-2037/2038, 2233/2234, 2255/2256, 2293/2294, 2351/2352, 2409/2410, 2423/2424, 2491/2492, 2511/2512, 2523/2524, 2551/2552, 2555/2556, 2561/2562, 2609/2610, 2651/2652, 2655/2656, 2795/2796, 2857/2858, 2907/2908-2909/2910, 2929/2930, 2933/2934, 2945/2946-2947/2948, 2953/2954, 3057/3058, 3299/3300, 3333/3334, 3403/3404, 3413/3414, 3417/3418, 3425/3426, 3453/3454, 3477/3478, 3493/3494, 3547/3548, 3559/3560, 3623/3624, 3719/3720
Löggjafarþing138Þingskjöl280, 704-705, 708, 710, 714, 716-718, 720-721, 723, 738, 745, 748, 753, 760-761, 804-806, 810, 813-814, 818, 854, 872, 875-876, 901-902, 904, 912-913, 916-917, 952, 954, 958-959, 1005, 1131-1133, 1135, 1141-1142, 1147, 1154, 1156, 1162, 1290, 1416, 1445, 1453, 1489, 1497, 1509, 1519, 1540-1541, 1545, 1555-1556, 1559-1560, 1564, 1571, 1575, 1577, 1587, 1593, 1603, 1687, 1694, 1698, 1706, 1713, 1724, 1731, 1752-1753, 1772, 1775, 1779-1780, 1782, 1784, 1789, 1794, 1796-1798, 1803, 1806, 1815, 1819, 1822, 1827, 1866, 1908-1909, 1912, 1919, 1933-1939, 2020, 2025, 2038-2042, 2046, 2271-2272, 2635, 2639, 2641, 2645, 2647-2649, 2651-2652, 2654, 2658-2659, 2674-2675, 2681, 2723, 2879, 2899, 2901, 2976, 2985, 3016, 3073, 3206, 3476, 3478-3480, 3484, 3523, 3547, 3620, 3623, 3643, 3679, 3681-3682, 3737-3738, 4070-4072, 4083, 4116, 4170, 4179, 4214, 4331, 4352, 4372-4373, 4462, 4520-4523, 4558-4561, 4571-4572, 4685, 4857-4858, 4860-4861, 4864, 4867, 4955, 4967, 5003, 5130, 5163, 5165, 5194, 5197, 5199, 5204, 5237, 5253, 5409, 5480-5482, 5484, 5488, 5535-5536, 5542-5543, 5545, 5547, 5550, 5554-5555, 5709-5710, 5843, 5939, 5992, 5995, 6026, 6045, 6052, 6082-6083, 6095, 6120, 6124-6125, 6249, 6260, 6282, 6286, 6296, 6298, 6334, 6361, 6393, 6414, 6452, 6646, 6697, 6765-6766, 6776, 6794, 6800-6801, 6803-6804, 6808, 6825, 6837, 6859-6861, 6863, 6867, 6934, 6966, 7164, 7174-7175, 7177-7178, 7185, 7247, 7250, 7282, 7330, 7467, 7471, 7514, 7521, 7758
Löggjafarþing139Þingskjöl490-491, 493-494, 498, 516, 644, 656, 691, 798, 802, 805, 970-972, 982, 1015, 1130, 1208, 1233, 1290-1291, 1323-1324, 1329, 1331, 1375, 1433, 1440, 1504, 1543-1544, 1562-1563, 1580, 1586, 1589, 1609, 1645, 1647-1648, 1703-1704, 1958-1960, 1995, 2077-2078, 2083-2084, 2105, 2253, 2265, 2281, 2288, 2293, 2300, 2310, 2431, 2440, 2451, 2496, 2547-2548, 2582, 2614, 2619, 2675, 2681, 2683-2684, 2690, 2692, 2697, 2706, 2711, 2725-2726, 2793, 3133, 3136, 3140-3141, 3143, 3145, 3150, 3153, 3155-3157, 3162, 3165, 3174-3175, 3178, 3182, 3186, 3274-3276, 3318, 3569, 3699, 3830, 3834, 4238, 4283-4284, 4288, 4300, 4316, 4406, 4414, 4416, 4422, 4451, 4463, 4573-4574, 4707-4708, 4716, 4834, 4867, 4869, 4897, 4900, 4902, 4906, 4941, 4953-4954, 5028, 5073, 5100, 5197, 5203, 5623, 5629-5630, 5643, 5645, 5652, 5747, 5790, 5792, 5809, 5841, 5845, 5874, 5883, 5890-5891, 5919, 5957, 5961, 6043, 6113, 6133, 6146-6147, 6259, 6261, 6270-6271, 6291, 6294, 6299, 6317, 6333, 6335, 6344, 6347, 6354, 6359-6360, 6362-6363, 6367, 6373, 6376-6377, 6391, 6397, 6422, 6433-6434, 6436-6439, 6477, 6481, 6500, 6502, 6519, 6521, 6525-6526, 6539-6540, 6560-6562, 6566, 6589, 6591-6592, 6595, 6599, 6604, 6610, 6619, 6806, 6813, 6854, 7491-7499, 7612-7614, 7616, 7619, 7629, 7633-7634, 7642, 7680-7681, 7684-7685, 7689, 7900-7903, 7925, 7946, 7957, 7972-7973, 8005, 8008, 8027-8028, 8031, 8037, 8044, 8047, 8051, 8054-8055, 8057, 8127, 8289, 8314, 8361-8362, 8400, 8415, 8431, 8449, 8455, 8544, 8601, 8609, 8614, 8629-8631, 8702-8703, 8705, 8710, 8767, 8769, 8781, 8818-8819, 8824, 8827-8828, 8830-8832, 8855-8857, 8869, 8876-8877, 9038-9039, 9112, 9116-9117, 9119, 9141, 9167, 9195-9197, 9199, 9202, 9270, 9277, 9287, 9291-9293, 9296, 9300-9302, 9317-9318, 9374, 9396, 9400, 9439, 9508, 9515, 9520, 9537-9538, 9674, 9685, 9688, 9692-9693, 9695, 9697, 9702, 9705, 9707-9708, 9750-9751, 9951, 9958, 10000, 10034, 10083, 10172-10173, 10177
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1995 - Registur2, 5, 9, 18, 35, 44
199574, 248, 295-296, 353, 410-411, 413, 415-417, 419, 421-425, 435, 437-438, 440, 443, 455, 576, 635, 659-660, 767-769, 773, 784, 790, 798, 802-803, 805, 813, 816, 822-826, 843, 845, 847-850, 853, 869, 896, 1110, 1136, 1140, 1202-1203, 1212, 1214-1215, 1269, 1301, 1315, 1324, 1327, 1332, 1340, 1357
1999 - Registur4, 7, 11, 20, 35, 47
199977, 263, 311-314, 378, 401, 449-451, 453, 455, 457, 459, 461-464, 475, 477-478, 480, 483, 497, 593-595, 603, 622-623, 686-687, 734, 740, 803, 807-810, 814, 823, 827, 831, 833, 836-837, 840, 844-845, 847, 855, 858, 865-868, 871-873, 879, 884-887, 890-891, 893-898, 903, 907, 913, 919, 924, 926, 952, 983, 1027-1028, 1075, 1131, 1170, 1179, 1208, 1210, 1212, 1243, 1251, 1263, 1265, 1268-1270, 1272, 1340, 1342, 1373, 1389, 1394, 1403, 1414, 1423, 1426, 1430, 1435, 1497, 1499, 1520
2003 - Registur8, 11, 15-16, 25, 40, 53-54, 75
2003191, 247, 295, 335-336, 347, 350, 353-354, 368, 379, 422, 448, 503-507, 509-513, 515-519, 539, 543-544, 552, 568, 668, 672, 684, 706-708, 723, 730, 733, 750, 788, 790-791, 841, 853, 893-894, 914-915, 922, 929, 934, 936, 954, 958, 962, 964, 969, 974, 978-980, 988-990, 993, 999, 1003-1004, 1008, 1012-1013, 1023-1025, 1027-1029, 1032, 1036, 1046, 1053, 1057, 1060, 1062-1063, 1067, 1077, 1082, 1084, 1112, 1151, 1199-1200, 1219, 1222, 1238, 1256, 1317, 1322, 1359, 1375, 1378, 1386, 1416-1417, 1428-1430, 1452, 1458, 1463, 1474, 1480, 1483, 1485-1488, 1492, 1495, 1498, 1504-1505, 1509, 1514-1516, 1518-1519, 1538, 1611-1614, 1629, 1634, 1667, 1687, 1692, 1701, 1704, 1713, 1722, 1725, 1730, 1735, 1802, 1804, 1825, 1834, 1836-1837
2007 - Registur8, 11, 15-16, 25, 40, 44-45, 48, 56, 79, 91
2007109, 113, 254, 305, 345, 350, 361-363, 368-371, 375, 377, 415, 492, 500, 504, 510, 558-561, 563, 565, 567, 569, 571-575, 598, 602-603, 605, 611, 628, 678, 730, 736, 738, 747, 772-773, 785, 789, 796-797, 800, 825-826, 842, 865, 868, 872-873, 917, 931, 933, 935, 961, 986-988, 991, 1000-1001, 1018, 1026-1027, 1031, 1035-1037, 1041-1042, 1044, 1052, 1054-1057, 1059, 1068, 1072, 1076, 1086-1089, 1095-1097, 1103, 1105-1106, 1108-1109, 1114, 1116-1117, 1121, 1133, 1137-1138, 1144-1145, 1148-1149, 1161, 1164-1165, 1167-1168, 1172, 1176-1177, 1179-1180, 1194, 1202, 1206-1208, 1210-1212, 1216, 1220, 1222, 1230, 1232-1235, 1240-1242, 1270-1271, 1276, 1279-1280, 1322, 1336, 1366, 1371, 1373, 1402, 1417-1418, 1435, 1503, 1508, 1511, 1546, 1569, 1574, 1582, 1614-1617, 1621-1622, 1626-1628, 1630, 1650, 1655, 1679, 1698, 1702, 1704, 1710-1712, 1716, 1720, 1731, 1749, 1814, 1816-1817, 1819, 1833, 1871, 1896, 1901, 1910-1912, 1915, 1924, 1933-1935, 1939, 1941-1942, 1955-1958, 1975, 1981, 2043, 2049, 2064, 2071, 2083, 2086, 2089
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
1992245, 358
199512, 215, 540
199619, 103, 107, 253, 256, 627, 643, 645, 678, 694
199716, 116, 118, 136-139, 210, 214, 301, 343, 348, 358, 444-445, 532
199864-66, 70-73, 76-81, 227, 255
1999175-176, 183, 188, 303-304, 336
2000234, 269
200114, 209
200468, 114, 116-117, 119, 131-132, 157, 218
2005220
2006256
2007137, 190, 274
200827
201233, 85
2018145
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
1994223-4, 16-17, 19
1994245-6
1994265, 7
1994331, 4, 6
1994347, 11, 22, 27
1994351, 5-6, 8-12, 14, 16, 18
1994361, 3, 5-6
19944332
1994451
19944815
1994494
1994501, 5, 38, 42, 50-52, 63, 68, 70, 72, 80
1994531, 12, 15, 18, 26
19945581
1994571, 62, 66, 72, 82, 100, 103, 106, 109, 114, 123, 133, 137, 146-147
1994598-10, 30, 32-33, 35, 37, 39, 42, 45, 50-51
199571, 47, 54, 57, 60, 64, 67, 71, 76, 125
1995127
1995131, 3, 8, 10, 19, 30, 32, 34
1995141, 27
1995161
1995212, 4
1995231
1995251, 7, 10, 14
1995291-2
1995431, 7, 44, 53, 60, 63, 69
1995481, 13
1995503
199621, 4, 6, 9
199631
199671
1996111, 6-7, 9, 14, 20, 23, 25, 27
19961210
1996161, 4, 13
1996181, 14, 17, 21, 24
1996221, 25-26, 54, 63, 67, 69, 90
1996231, 6, 23, 43, 51, 71, 75
1996251, 4, 21, 31, 44, 52, 55, 57, 61, 75, 98, 130, 136, 139, 142, 145, 147, 153, 167
1996321, 9, 53, 55, 62, 70, 81, 84, 87-88
1996411, 9, 79, 82, 103, 107
1996434-5, 10
1996451-2, 47, 59, 63, 66, 68, 75, 78
1996503-4
1996511, 4, 7, 10, 14, 21, 30, 70-71, 81
1996551
199728
199731
199741, 12, 16, 26, 45-46, 48, 54-55
199761
199779
199791
1997111, 5, 8, 10, 38, 41, 44, 52, 60, 64, 68-69
1997121, 6-16, 18, 22, 41
1997131, 3, 37
1997161, 75, 94, 142, 153, 168, 172, 174, 179, 186, 190
1997241
1997291-2, 12, 16, 19, 27, 30, 39, 41, 43, 46, 59-60, 65, 70, 76, 88, 91, 94
1997371, 14, 30, 55, 74, 95, 100, 116, 123, 161, 168, 172
1997381, 46
1997391-2, 7
1997411, 20, 27, 32, 43
1997431, 4, 21
1997441, 4, 6, 8, 10, 16, 19, 22, 25, 27, 29
1997461, 10
1997481, 29, 34, 40, 47, 50, 56, 63, 96, 105, 108-109
19975211
19975313
199833
1998112
19981210
1998141
1998181, 6, 13, 30, 34, 57, 71, 76-77
1998191
1998238
19982413
1998271, 11, 21, 29, 33, 36, 41, 58, 60, 65, 75, 81, 83, 107, 110, 114, 117, 119, 140, 146, 152, 161, 173
1998281-3, 8, 10, 13, 16
1998332-6, 11
1998351, 4
1998371, 65
1998421, 10, 12, 16, 18, 22, 25, 27, 30, 35, 39, 72, 82, 93, 98-99, 110, 112, 123, 142, 249-250, 252
1998431
1998451
1998461
1998481, 9-10, 164, 187, 190, 198, 211, 222, 229, 244, 247, 249, 253, 256, 260, 267
1998501, 11
1998515
1998521, 50
199961, 22, 48, 63, 78, 89, 137, 203, 207, 211, 223, 227, 232, 252, 273, 279
1999713
199982
1999101
1999161, 10, 44, 47, 58, 66, 79, 86, 96, 113, 118
19991827
1999202
1999211, 255, 273-274
1999248
19992510
1999271, 3
1999281, 8
1999301, 17, 99, 127, 130, 138, 141, 153-154, 162-165, 168-171, 173-174, 182, 187, 189, 194
1999321, 62, 79, 82, 97, 100, 103, 134, 138, 141, 154, 157, 167, 173-174, 176, 178, 188, 192
1999331, 6, 10, 13, 27, 36
1999398
19994218
1999451, 3, 5, 7-11, 15-16, 18, 20
1999461, 5, 94, 110, 116, 126, 159, 164, 168
1999471-2
1999501, 10, 18, 27, 38, 70, 77, 80-81, 97
19995514
200013
200071, 3, 6, 9, 17, 34, 44, 66, 93, 100, 109, 112, 124, 128
2000131, 13
2000141, 3
2000151
20002010
2000211, 87, 162, 173, 194
20002210
2000261, 3, 10, 12, 19, 24
2000271, 3-4, 6-8, 10-13, 20, 22-26
200028209, 217, 224, 233, 247, 254-257, 268, 271
2000321-4, 6-8
2000421, 3, 5, 7-19, 21
2000441-6
2000461, 5, 42, 48, 51, 78, 95, 97, 102, 106-108, 112, 115, 120, 144, 147, 248, 251, 257, 264, 272, 277, 282-283
20004814, 33, 35, 42, 44-45, 53, 58
2000501, 8, 11, 18, 29, 33, 75, 99, 106, 115, 185, 188, 190, 194-196, 199, 201, 210, 212, 220, 225, 227-228
2000511, 4, 8, 12, 17, 20, 39, 41, 44, 51, 53, 55, 60, 71, 76-77, 144
2000541, 26, 31, 44, 87, 92, 99, 112, 132, 141, 145, 268, 271, 274, 302
2000551, 63, 94, 109, 160, 172, 267, 282, 289, 293, 300
2000591, 7-8, 10-11, 13, 15, 17-20, 22-25
2000601, 108, 128, 193, 196, 212, 215, 229, 241, 245, 255, 260, 283, 299, 311, 398, 420, 423, 425, 433, 443, 449, 466, 489, 699
2000615, 21, 28-30
200121, 3-4, 6-16, 18-19, 21-22
200131, 4, 8, 19, 55, 79, 82, 85, 99, 128, 137, 140, 145, 149, 183
200171
200181, 3, 5, 7, 46-47, 49-50
200191-5, 7
2001111-3, 14, 113, 118, 121, 126, 164, 167, 171, 177, 180, 218, 221, 233, 235, 245, 249, 252, 254, 268, 270, 276
2001121-8
2001141, 6, 64, 74, 105, 125, 128, 131-132, 140, 174, 194, 197, 202, 206-207, 217, 220-221
2001201, 16, 30, 68, 73, 82, 95, 112, 119, 130, 133-134, 139-140, 146, 151, 163, 169, 175, 179, 186, 222, 225, 234, 257, 327, 339
2001221-2, 4-8, 10, 14-21
2001301, 3-5, 7-8, 12, 14, 17-26
200131322
2001471-2, 4-6, 8-14
200151128, 136
20015214
2001592
2001601, 6-9, 11, 13, 15-16, 18, 20-21, 23-27, 29, 32-36
200223
200241, 8-9
200261, 3, 5-6, 8, 10-12, 14-16, 18-21, 23, 25, 63
200271
2002131, 3, 5-9, 11, 13-27
20021672, 80
2002181-2, 4-6, 8-9, 11-12, 14
2002192-3
2002211-2, 4, 6-17, 24
2002269, 62
2002271, 4, 9, 13
2002282, 18-19
2002291, 3, 5, 7, 9-14, 16, 18-23, 25
2002441, 3-5, 7-9, 11-20, 22, 24-25
2002451, 7-8
2002491, 3-6, 8-9, 11, 13-14, 16-17, 20, 22-24, 39-42, 46-50, 52
200331, 6
200341, 3, 5, 7-16, 26, 34-35
200382
200391-2, 6, 8, 10, 13, 15-28
2003151-2, 10-11, 13
2003162, 6
2003191-3, 5, 7, 9-19, 21-24
2003211
200323401
2003254
2003291-3, 6-7, 9, 12-14, 17, 20-21, 23-24, 26-29, 34
2003304-5
2003391-2, 4-5, 7, 9-12, 14-23, 26-32
20034512, 18-19
200349521
2003511, 3, 5-14, 16-19, 21, 23-25, 27-29
2003521
2003541, 3-12
20036013, 23
2003613, 5-6
2003631-4, 6-9, 12
2003641, 3, 5, 7, 9-41
200471, 3, 6-7, 9, 21-32, 34-46
20049431
2004101, 6, 8
2004151, 3, 5-8, 10-14, 16-20
20041625, 39, 41
2004201, 3, 5, 7-14, 17-19, 21
2004221-2, 4-6, 8-16, 18-21
2004247
20042967
2004321, 10
2004431, 3-25, 156, 159, 162-168
2004472, 550, 571
20044821-22
2004571
2004591, 3-4, 6-10, 12-17, 19, 21, 23-26
2004627
2004641, 3, 5, 7, 17
2004651, 3, 5, 8, 11, 13-14, 16-20, 22, 24-32, 34-35
2005111
20051318-20, 22
20051513
20051931
2005201, 3-6, 9-13, 15-17, 19-27
2005211
2005221
2005231-2
20052411
2005261-2, 4, 6-7, 9-10, 12, 14-18, 20-23, 25, 27, 30-33
2005281-2
2005291, 7
2005321-2, 4-9, 11-12, 15-17, 19-20, 22-25, 27-30, 32
2005331, 4, 18
20053511
20053610
2005381, 3, 6, 8, 10, 12-24, 26
2005404
20054115, 17
20054255
2005431, 18-19
20054514
2005461, 4-5, 8, 11, 13-15, 17-28, 30-31, 33-38, 40-43
20054813-14
20054995, 98, 106, 203
2005501-2, 10, 34
20055136, 38
2005521, 3-7, 9-15
20055312
20055422
2005562
20055717
200558125
2005601-2, 5, 9-11, 13, 15, 17-21, 23, 25-28
2005631, 7
20056417
20056510, 16
2005661, 3-12, 14-18, 20-22, 24, 32-33
2006337, 41
200641-6
2006554
2006810
200691, 6, 9, 12, 17, 20-21
2006101, 4, 7, 10-11, 13-17, 20-27, 29, 31-32
20061116
20061312
2006142-3, 20-22
200615789
2006171, 3-13, 18-22
2006181-3, 5, 8-9
2006211-2, 5-8, 14, 30-31, 33-36, 39-40, 44, 46, 68
20062223
20062336, 41
2006241
2006251, 10, 12-14, 17, 20-22, 29, 31-32, 36, 38-39, 41, 43, 59
2006261, 37, 40
20062723
2006281, 3-6, 8-13, 15-24, 26-29
2006291
20063090, 112, 207-209, 217-218, 225
20063113
20063212
20063313-14
2006341, 3, 5-6, 8-16
2006371, 3
2006441, 3-8, 10-11, 13-15, 18, 20-21, 32-33, 35, 37-39
20064512, 14
2006461, 3-7
2006471, 4, 6, 9-10, 13
20064842
2006521, 4, 8-14, 16-17, 19, 21-24, 26-27, 29-32, 40
20065530
20065622, 24
2006571, 3, 7, 19, 21, 23, 25, 28, 62
200658139-140, 151, 161, 165, 171, 184-185, 191, 263, 1696, 1701
2006591, 3, 18, 21-22, 26-30, 33-36, 57
2006601, 3, 6, 9, 12-15, 17-18, 21, 23-25, 27-33, 35, 37-44
2006622, 17, 21, 31
20066344-46, 49-50, 54, 58
2006641-8, 10-12
2007316, 21, 34
2007518
2007931, 489, 491, 497
20071111
2007142, 15
2007151, 5-7, 9, 11-15, 17-20, 22, 24-26, 28-31
20071741-42
20071833
2007201
2007232-3
2007243, 5, 7, 9
20072713
20072911
2007301
20073618, 20
2007371, 5, 19
2007381, 3-4, 6, 8-10, 12-17, 19-44, 46-50, 52
2007427
2007431, 3-8, 10-11
2007459
2007461, 3-4, 7, 67
20074724
2007481, 3-8, 10-18, 20
2007501
2007531
200754356, 359, 370, 442, 874
2007561-8, 10
2007571, 3, 6
2007601, 4, 6, 8, 10-16, 18-19, 21-26, 28-30, 32-33
200841
2008712
2008815
200891-2, 5, 8, 10, 12, 14, 16, 18-21, 23-29, 31-33, 35-41, 43-44, 46-49
20081352, 65, 68, 70-71, 74, 76
20082223-24, 351-352, 578, 619, 793
2008251, 3-4, 8-9, 58
2008281
2008391, 3, 5, 7, 9, 13, 15-16, 26-28, 31-32, 39-41, 43-44, 46-48, 50, 52-54, 56, 60-61, 64
20084318
2008521, 4, 6, 9-11, 13, 15-16, 18, 20, 22-27, 29, 31, 33
2008571, 3
20087119
2008751
200876180
20087786
20091345
2009151
20091835
2009223
2009291
2009361, 5
2009462
2010612, 253
201078
2010101
20101643
20102522
2010263, 21
20102723
20103142
201039224, 703, 710, 714, 719
20104823, 25
2010531, 100
201054243, 296
20105736
20106310, 28, 66
201064525, 535, 551
20106559, 64
20106611, 24
20106914-17
201071295, 310, 316, 322, 329, 332, 358, 366
20107273, 94
2011464, 69
201161, 38
2011843
2011111
2011133
20111430
2011151, 3, 38
20111815
20112213, 17, 25, 30
20112568
2011271
2011331, 9, 19, 33
20113425
2011364, 7, 19, 26
20113995
20114515-16
2011481
20115022
20115248
201155470
20115652
20116258
2011641, 4
2011661, 3, 12-13, 20
2011671, 7, 9
2011691
2012320
201241
201281-4
20121019
201212239, 335-338, 343, 351
2012141, 8
20121548, 55, 58
2012171, 10
201219166
2012219
20122353
2012252-3
2012261, 8, 13, 18, 22
20122733
20122859
2012339
20123419
2012371, 16
201245101
2012488
201249101
2012531, 3, 7, 9, 20-23, 26, 28-30, 32-33, 35, 49-50
2012554
20125711, 19
201259317, 509, 602, 805, 808
20126028
2012621-2
20126472
20126586
2012664
20126921
20127054
2012711
2013530
201371, 3-5, 24, 52
2013111, 15
2013135
201314459, 466, 468, 473, 480
20131744
201320684
20132428, 40, 44
2013267
20132730, 33, 41
201328303, 475
20132913-14
20133220, 46, 67, 117, 144, 164
2013341, 26, 44
20133620, 41-42
20133944
20134072
201346216
201348103
20135126-28
2013521, 16
2013534, 6
20135417-19
2013551-5
201356626, 635, 639, 647, 1060, 1137
2013571
201362138
2013681, 19-20, 63, 94
2013691, 6, 54, 62
20137124
20137230
20144763-764
2014536, 38
2014872
20141638
2014174
2014181-5
2014231026, 1032
2014246
20142637
2014271, 29-31
2014281, 9, 31, 41, 46-47, 55, 83-84, 88-89, 97, 119, 128, 133, 206
2014313-4, 6
201436237, 242, 336, 530
201437119
20143813
20144016
2014412
20144310
2014461, 15
2014474, 81
2014501-4, 6-7, 53
20145216
20145323-26, 36
201454375, 886, 1165, 1168, 1171, 1174, 1178-1179, 1182, 1187, 1189, 1193, 1195, 1198, 1242, 1255
2014581-4, 6, 13, 16-17, 20-22, 24-25, 28-29, 32, 36, 38, 40, 42, 44, 46, 61, 86
20146525
20146658
20147311, 13, 168-170, 172, 645, 1033
2014741, 3-4, 6, 12-13, 17, 19, 27-29
20147629, 45, 52, 55, 69, 86-87, 123, 137, 153
2014772-3, 20
201523
201541
201551, 3, 10
2015630, 59
20158820, 825-826, 828, 912, 929
201595
20151335, 45
2015145, 17
20151534-35
2015211
2015221-2, 24
201523614, 819, 825, 849, 875
2015244, 6, 12
2015273-5
2015301, 4-5, 10-12, 14, 20, 22, 27, 33-34, 37-39, 89, 94, 115, 120, 151, 214
20153128
2015331-3, 13, 15
2015352-3
2015441, 5, 16-18, 20-21, 23-25, 27
20154515
20154823
20155017
20155411
2015601, 45, 84, 119
2015621, 5, 11, 19, 21
20156388, 92-95, 98-99, 785, 789, 798, 2033, 2087, 2109, 2116, 2130, 2174-2175
2015651, 20-21, 36
2015668, 22, 24
2015681, 3-4, 12
2015732-4
20157455, 548, 885
201611-2, 10
2016318
2016419
2016101, 3, 7, 10, 34
20161311
2016141-2, 5, 9, 13, 48
2016158
20161613
201619102
20162018, 20, 23, 26, 28-30, 33, 37, 43, 80
201622105-106
20162961
20163124-25
2016321, 13, 37
2016332-5, 22
2016345, 47, 118
20163687, 97, 107
20164317, 26, 51, 65, 71, 75
20164515
20164822, 108, 113
2016503
20165553, 55, 68, 168
2016561
201657333, 511, 806
20165817, 21
2016591
2016614
2016627-8, 23
20166353
2016661, 4-8, 12, 14, 16, 19, 21, 24-25, 31, 35, 37, 58, 60
2016671, 52
2016704-5, 46, 56, 61, 80, 83
20167184, 109, 116, 153
201712
201721-2
201751-4
201783
201710220
2017111, 4-7, 9
2017121-3
2017131, 5, 16, 26, 36, 42, 52-53, 57, 63
2017155
2017164
2017191, 5, 7-9, 11-12, 14, 16, 18, 20, 22, 24, 26, 28-29, 31-32, 34-35, 37-38, 40, 42-45, 47-52, 56-58
2017201-2, 6
2017214-6
2017221-3
2017302
201731254, 580
2017373
2017381-5, 7, 11-14, 16, 18, 20-21, 23, 25-26, 28, 30, 32-33, 35, 37-45, 47, 50, 53-57, 59-60, 62-64, 66-70, 73-75, 77, 79-80, 82-87, 89, 91
2017391
2017451, 3, 5, 7, 9-12, 14-15, 17-20, 22, 24, 26, 28, 30-31, 33, 35-37, 39, 41, 46, 48-49, 51, 53-54, 56-58, 60-64
201748846-847
2017501, 8, 44, 49-50
2017521
2017602-3
2017631
2017641, 3, 5, 7, 9, 11, 13, 16-18, 20, 22, 24, 27, 29, 31, 34, 36, 38, 40, 42-45, 48-50
2017651, 126, 128, 132, 139
2017661, 3, 5, 7, 9, 11, 13, 15-17, 20, 22, 24-25, 27-31, 33-38
201767360, 672
2017681, 5-6, 30
2017726
2017731, 5, 7, 9, 11, 13-14, 16, 18, 20, 22, 24, 26, 28-32, 35-36, 38, 40-41, 43, 45, 47, 49-53, 62, 64, 66-69
2017761, 3, 5, 7, 9, 11, 13, 15, 17, 19-20, 22, 24-28, 30, 32, 34-36, 38-45
2017821, 3, 5-6, 9, 15-16, 20, 24, 37, 47-48, 51, 54, 99-100, 109, 121-122, 125
201811, 4
201831, 48-49
2018519, 72, 75
20186155, 178
2018101-7, 34, 66-67, 73, 94
20181463, 361
20181522-23, 41, 49
2018161, 3, 5, 7, 9, 11, 13-15, 17, 19, 21-25, 28, 30-33, 35-41, 43
2018191, 3, 5, 7, 9, 11, 13, 15, 17, 19-20, 22, 24-25, 27-29, 32, 34, 36, 38, 40, 42-43, 46, 48-51, 54-56
2018221-2, 4-10
2018231, 3
20182413
20182964
20183118, 59
201832107, 109, 120
201833246-249, 251, 433, 435
20183415, 18, 65
2018371-2, 4, 6-7, 9, 13-14, 18-21, 48-49
2018401
20184549, 53, 56
2018461
20184834, 57
201851108, 113
2018521, 46, 51, 58, 69
2018551, 35, 38, 60
2018561, 3, 5, 7, 9, 11, 14, 16, 18, 20, 22-24, 26, 28, 30, 32, 34, 36, 38-39, 41, 43, 45-46, 48, 50, 52, 55, 57-58, 60, 62-63, 65-69
2018622
2018741-7
2018781, 3-4, 6-8, 10-11, 13-14, 16-19, 21, 23, 25, 27, 29, 31-32, 34-41, 44, 47, 49-52, 55-59, 61, 63-66
2018811, 3, 5, 7, 16, 18, 20-22, 24, 26, 28, 30-39
2018861, 21, 32, 122, 142
201922-5
201971
2019111, 3, 5, 7-8, 10, 12, 14, 16, 19, 22-23, 25, 27, 29, 31, 33, 35, 37, 39, 41, 43, 45, 47, 49, 53, 62, 64, 66-67, 69-73, 75
2019171, 3, 6, 8, 11
2019191
2019231
20192571-73
2019331, 8
201938179
2019401, 3, 5, 8, 11-12, 14, 16-17, 19, 21-25, 27, 29, 31-35, 37, 39, 41, 43, 45, 47-51
2019451
2019481-2
2019521, 3, 5, 7, 9, 11, 13, 15, 17, 19, 21, 23, 25, 27, 29, 31, 33, 35, 37, 39-40, 42-44, 46, 50, 54, 56-59, 61, 63, 65-68, 70, 72-73, 76, 78
2019572, 4, 7, 9-11, 14-16, 19-20, 22-27, 29, 31
2019604
2019681, 3, 5, 7-8, 10, 12, 14, 16-20, 22-24
2019731, 3, 5
2019742-5
20197662
2019801, 4, 6, 8, 13, 15, 17, 19, 22, 24, 26, 28, 30, 32-35, 37, 39, 42-48, 50, 52, 55, 57-60, 65, 67-68, 70, 75-77
20198420
2019875
2019881, 7
201994194
20199725
2019981, 3, 5, 7, 9, 11, 14-15, 17, 19-20, 22, 24, 26-28, 30, 32, 34, 36, 38, 41, 43-46, 48-52, 54-56
2019991, 8, 10
2020413
2020559
202012383, 422, 451
2020141, 3-6, 8, 10, 12, 14, 16, 20, 22, 24, 26, 28, 30-34, 36, 38-40, 43, 46, 48, 50, 52, 55, 58, 60-61, 66-69, 72, 74-79, 81, 83, 85, 87, 89-91, 93-94, 96, 98-99
20201647-48
2020171, 21
2020211
202026219, 698
2020286
2020358
2020441, 3, 5, 7, 9, 11, 13, 15, 17, 19, 21, 23-24, 27-28, 30-31, 33, 35-37, 39, 41, 44-46, 48, 50, 52, 56, 59, 65, 71, 77, 87-92, 94-96, 98-101
2020461-2
2020481, 3, 5, 7, 9, 11, 13-15, 18, 20-21, 23, 25, 28, 30-31, 34, 36, 40-42, 44-47, 49
2020494
202054129, 258
2020556
20206225, 274
2020661, 3, 5, 8, 12, 14, 16-17, 19, 21-23, 25, 28, 30, 32, 36-37, 39-43, 46-47, 49
20206721
2020684-5
2020711, 3, 5, 7-9, 11, 13-14, 17-19, 21-26
20207358
2020856, 18-19, 259, 261, 265-266, 269, 271, 273, 275, 300-301, 305-306, 309, 311, 313, 315, 340-341, 345-346, 349, 351, 353, 355, 453, 539, 573, 744-757, 840, 845, 848, 851-852, 856, 860-861, 876, 930-931, 943-944, 950-951, 960-961, 970, 972-973, 977-978, 986-987, 1135-1146, 1165, 1168-1169, 1173, 1175, 1177, 1179-1180, 1183-1184, 1189, 1191, 1193, 1195, 1198, 1203, 1207
202087181
20211017
2021131, 3, 5, 7-8, 10, 12, 14, 16, 18, 20, 22-24, 26-27, 29-30, 32-33, 35-36, 39, 41-43, 45-49, 51, 53-55, 57, 59-64, 66-67, 69-70, 72-74
2021143
2021151, 3-4, 6, 8-9, 11, 13-15, 17-18, 20-30, 32, 35-36, 38-44, 46
2021211, 3-4, 6, 8-9, 11, 14-19
202122644
202123121, 149, 668
202126377, 385
2021271, 4
2021353, 12, 51
20214111
2021466
2021489
2021501-2, 4
20215217, 19, 25
202157241-242
2021621, 3, 5, 7, 10-11, 13, 15, 17, 19-21, 23, 25, 27-32, 34-36, 39, 41, 44, 46-49, 52-54, 56, 59-60
2021653-4
2021673
2021693
2021705-6, 19
202171249
20217827, 45, 47-48, 51, 157
202180469, 473
202224
202247
202218356, 368-369
20222048-49
2022221
202226352
20222924
20223114
202232478, 485, 539
2022371, 14
20223911
2022411, 5, 11, 17, 21, 23-24, 26, 30-31, 33, 44
2022421, 3-4, 6, 8, 11, 13, 15-16, 19-22, 25-32, 34, 36, 38-43, 45-46, 48, 50, 52, 54, 56, 58, 60, 62, 64
2022431, 11
2022441, 3, 5, 7, 9
2022451, 3, 5, 8, 10-15, 18-20, 22, 24, 26-27, 29-31, 33-34, 36-39, 43, 45, 47-49, 51, 53, 55-56, 58, 60, 62-64, 66, 68-69
20224624, 27, 29
2022487
2022511
20225351
2022611, 3, 5, 7, 9, 11, 13, 15-16, 19, 21, 23, 25-27, 29, 31, 34, 36, 38, 40, 42, 44, 46, 48, 50-51, 53, 55, 57, 59, 61-63, 65-66, 68, 70, 72, 74, 76, 78-82, 84, 87, 89-90, 92-94, 96, 98-100, 102-103, 105, 107, 109-110, 112-113, 115-116, 118-119, 121, 123-124, 126-128, 133-141, 144, 146-149, 152, 210-215
2022661, 3, 5, 7-8, 11-17, 19-20, 22, 24, 26-27, 29, 31, 33-35, 37, 39-41, 43-48, 50, 52-53
2022681-2
2022691, 3, 5, 7-8, 10-11, 13-17, 19, 23, 26, 28-29, 32-34, 36-39, 41-43, 45
20227058, 64
20227329
2022741, 3, 5, 7, 9, 11, 13, 15, 17, 19, 21, 23, 25, 27, 29-31, 34-35, 37-41, 43, 46, 48, 50, 52, 55, 57, 59-63, 65-66, 68, 70, 72-75, 77, 79
2022754, 8
2022771, 3, 5, 7-8, 12, 15-21, 36-38, 40-44
2022788
2022821
2022845
2022861
202331, 3, 5, 9, 11, 16, 18, 20, 22-23, 25, 27-29, 31, 33, 35, 37, 39-42, 44, 46, 49, 51, 53-58, 62, 68-71, 73-74, 76-77
202341, 27-28
202351, 3, 5, 7, 9-10, 12-13, 15-16, 18-19, 21-26, 28-30, 32, 41, 43-44
202376
20238466-467
2023132, 6, 10, 13, 17, 23, 25, 27-30, 32, 34-35, 37, 39, 41, 43-44, 46, 48-51, 53, 55-56
2023161, 3, 5, 7, 10, 12, 14-17, 19, 21-26
20231823, 26, 40
2023191, 3-4, 6, 8, 10, 12, 14, 16, 18, 20-21, 23, 25, 28, 30, 33, 37-38, 40
20232072, 93, 95, 97, 99, 101, 125-126, 128, 130-131, 244
2023221, 3-4, 6, 8, 10, 12, 14-15, 17, 19, 21-22, 24, 26, 28, 30, 32-35, 37-41
2023311, 4, 7-8, 10-12, 14, 16, 18, 20, 23-25, 30, 32, 34, 37, 39-41, 43, 45-47, 49-52, 54-55, 57-61, 63, 65-66, 68-70, 72-73, 76, 80, 84, 86
2023351, 3-4, 6, 8-9, 11, 13-14, 16-18, 20
2023391-2, 35
202340298
2023481, 3, 6, 8, 10, 12, 14, 16, 18, 20, 22, 24, 26-31, 33-37, 40, 42, 44, 46, 48-51, 53, 55-58, 60, 62-63, 65, 67-68, 70, 72, 75-76, 78, 80, 84-86, 88-92, 94-98, 100-102, 106-107
2023511, 3, 5, 7, 9, 11, 13, 15, 17-20, 22-23, 26-28, 30, 32, 39-41
2023521, 4, 6, 8, 10, 12-13, 15, 17, 19, 21, 23, 25, 27, 29-32, 34, 36, 38-41, 44, 46-47, 49
2023571
2023593-4
2023611
2023661, 3, 5, 7, 9, 11-12, 14-16, 18-21, 23, 25-28, 30, 32-34, 37-44
20236832, 63
2023701, 3, 5, 10, 12, 14, 16, 18, 21-22, 24, 26, 28, 30, 32, 34, 36, 38, 40, 42, 44, 46, 48-53, 56, 62, 65-67, 72-74, 76, 78-93, 95-98, 100-102, 104, 106, 108, 110-111, 113-115
2023712, 4, 6-7
20237310, 17
2023741
2023751, 3, 5, 7-13, 15, 17, 20, 22-24, 26-27, 29-30, 32, 34, 37-41, 44
2023771, 3, 5, 7, 9, 11, 13, 17, 19, 21, 23, 26-27, 29, 31, 33, 35-38, 40, 42, 44-48, 50-52, 54-55, 57, 59, 61-65, 67, 69-72, 74, 76
2023811, 3-4, 7, 9, 11, 13-16, 19-20, 22, 25-26, 28, 31, 33, 35-37, 39-40, 42, 44, 47, 49-52, 54-55, 57-58, 61, 63-65, 67, 75, 81, 83-86, 88-110
2023904
202431, 3, 5, 7, 12, 14-15, 17, 19-21, 27, 29, 32, 37, 39, 41, 43, 45-46, 48-49, 51, 53-57, 59, 61, 65, 68, 71, 73-78, 80, 82-90, 94-95, 97, 99-101, 103-104, 106-113, 116-118, 120-121, 123-124, 126-128, 130-131, 133-140
202441
202451, 3-6, 8, 11, 13, 15, 17, 19, 21-23, 25, 27, 29, 32, 34, 36-39, 41-43, 47, 49-51, 54-55, 57-60, 62, 64-65, 69-71
202471, 3, 5, 7, 9-10, 12, 14-15, 17-21, 23-30, 32-33, 35-36, 38-41
2024101, 3, 5, 7, 10-14, 19, 21-22, 24-27, 29, 31-34, 36-37, 39-40, 42
2024114, 7, 388, 532-533, 538, 541-545, 570, 797
2024131, 3, 6, 9, 12, 16-17, 19, 21, 23, 25, 27, 29, 31, 33-35, 37, 40, 42, 44, 46, 48-50, 52-56, 58, 60, 63, 65-66, 68-70
2024161
2024171, 3, 6, 9, 11-12, 15, 17-18, 20-21, 25-26, 28, 30-33, 35, 38, 49-54, 56, 58-60, 62-64, 67, 69, 71, 73, 75, 77, 79, 81, 83, 85, 88, 90, 94, 96, 98
2024191, 3, 5, 7, 9-10, 12-17, 19, 21-22, 24, 26-29, 31, 34, 36, 41, 45-46, 48-53, 59, 61
2024201, 20, 39
2024221
2024231, 3, 6, 9, 11, 13, 15, 17, 19, 21, 23, 25, 27-31, 33, 35-36, 38, 40, 43, 45-49, 51-55, 57-58, 60-63, 65, 76, 80-81, 83, 90, 92, 94-95, 98-99, 103, 107, 109, 112-113, 116-119, 122, 127
202425113, 403, 624, 642
2024261, 3-6, 8-9, 11-12, 14, 16, 18, 20
2024271-2
2024291
2024325, 17, 38
202434346-347, 351-352, 357, 360-361, 365-366, 368-369, 742
2024351, 3-5, 7-9, 11, 13, 16, 20, 22, 24, 26, 28, 30, 32, 34, 36-38, 40, 42, 44-47, 49-50, 52, 54-57, 59, 61, 63, 65, 67, 70, 72, 74-77, 79, 81-82, 84-86, 88-89, 91, 93-94
20244184-85, 130
2024421-2, 4, 6-7, 9, 11, 15, 17, 19, 22, 24-25, 27, 29-33, 35, 38, 40, 43-48, 50-52, 54-56, 58-59, 61, 63, 65-68, 70, 72, 74-80
2024431
2024481, 3, 5, 7, 9, 11, 13, 15, 18, 21, 23, 25, 27-29, 31-33, 35, 37, 40, 42, 46-51, 53, 59, 63, 65-68, 70, 72-73, 76, 81-85, 87-88, 90, 92, 94
2024511, 3, 5, 7, 11, 13, 15, 17, 19, 21, 23-24, 26, 28-29, 32, 34, 36, 41-44, 46-53, 55, 57-58, 60-61, 63-65, 67, 69, 71-72, 74
2024521-3, 7, 9, 12, 14, 17-18, 20, 22, 24, 26-28, 30-31, 33-34, 37-38, 40, 42, 44-45, 47-48, 52, 55-57, 59-61, 63-65, 68, 71
2024553
2024566
2024601, 3, 5, 7, 9, 11-12, 15-16, 18, 20-21, 23, 28-32, 34-35, 37, 39, 41-42, 44, 46, 48-49
2024642
20246547
20246998, 103
2024721, 3, 5, 7, 10-11, 13-15, 17-24, 26-27, 30-33, 35-39, 41-43, 45, 50, 55-56
2024761-4, 8, 10-12, 14-16, 18, 20, 22-23, 25, 27, 29, 31, 33-34, 36, 38-40, 42-44, 46-50
20247712, 333
2024802-3
2024863, 15
2024921, 3, 5, 7, 9-10, 14, 16, 19, 21, 26, 28-30, 32, 35, 37, 39-44, 46-47, 49-50, 52-57, 59-63, 65-66, 68-72, 74, 76
202493643-644, 721, 761, 1005, 1096-1097, 1101, 1106-1107, 1110, 1115-1116, 1137, 1184-1186, 1204-1205, 1212-1213, 1225, 1228-1229, 1233-1235, 1521, 1525, 1530-1531, 1534, 1536, 1539-1540, 1545, 1547, 1551-1552, 1556-1557, 1563-1564, 1567-1568, 1574-1575, 1577-1578, 1802
202511
202521-2
202571, 12, 16
2025811
202591, 3-4, 6, 8-9, 11, 14, 17-22, 24-25, 27, 29, 31, 33-36
2025102, 78, 80, 82, 352
2025111, 3, 5-6
2025132
2025161
2025184, 7-8
2025203
2025251, 3, 5-6, 8-9, 12, 14, 16, 18-19, 21, 23, 25, 27-28, 35, 37-38, 40-41, 43, 45, 48, 50-53, 55-59, 61, 63-65, 67, 69-70, 72-76, 78-81, 83-88, 90, 92, 94-96, 98-99, 101
202528229, 637, 660
2025292
2025301, 3, 5, 7, 11, 13, 15, 17-18, 20, 22, 24, 26, 28, 30, 32-33, 35-37, 40-41, 43, 45-51, 53, 57-65, 69, 74, 81
2025311
2025323
2025381, 3, 5, 7, 9-12, 14-16, 18, 20, 22-23, 25-26, 28-29, 31-32, 34, 36, 38-40, 42-43, 47, 51-52, 54, 56-58, 60, 62-68, 70-71, 73
20254125
202542729
2025461, 3, 5-6, 8, 10-12, 14-16, 18-19, 21, 23-26, 28-30, 32-34, 37-41
2025501-3, 5
2025511-2, 4, 8, 11, 13-15
2025521
2025547
2025551, 3
2025582, 31
2025611, 3, 5, 8, 13, 15, 17, 19, 22, 24, 26-27, 31-33, 35, 37-38, 40, 42, 44-51, 53, 55, 57-67, 69-70, 72
202563233, 237, 244-245, 254, 257
2025681-2, 5, 10
2025691, 3, 6, 8, 10, 12, 14-15, 17, 19-20, 22, 26, 29, 34, 39, 41, 44-46
2025706-8
2025716
2025722-5
2025741, 6, 15
2025771, 54
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
200120156
20031471168
20031601272
20031631296
2004749
200414109
2006361152
2008662082-2083
2008852691
20098233
200925781
2009381194
2009401255
2009451420
2009581853
2009621965-1966
2009631999
20104105
2010341063-1064
2010481515
2010541708
2010611932
2010621956-1957
201131972
2011832634
20129260
2012601900
2012611934
201323707
2013511609-1610
2013662091-2092, 2094
2014351091
2014892831-2832
2022514848
2025544319
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 113

Þingmál A109 (ónýttur persónuafsláttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1990-11-01 00:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A320 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 1991-03-04 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 791 - Komudagur: 1991-03-05 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 809 - Komudagur: 1991-03-06 - Sendandi: Þjóðhagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 823 - Komudagur: 1991-03-07 - Sendandi: Búnaðarfélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 846 - Komudagur: 1991-03-11 - Sendandi: Vinnuveitendasamband Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 114

Þingmál B8 (kosning í fastanefndir skv. 15. gr. þingskapa)

Þingræður:
2. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1991-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B11 (staða viðræðna um evrópskt efnahagssvæði)

Þingræður:
3. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B12 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
4. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-05-21 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-05-21 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1991-05-21 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1991-05-22 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1991-05-27 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Eggert Haukdal - Ræða hófst: 1991-05-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 115

Þingmál A1 (fjárlög 1992)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Friðrik Sophusson - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-10-22 14:18:00 - [HTML]
12. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1991-10-22 22:56:00 - [HTML]
12. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1991-10-22 23:35:00 - [HTML]
12. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1991-10-23 00:28:00 - [HTML]
12. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1991-10-23 01:48:00 - [HTML]

Þingmál A22 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1991-11-13 15:51:00 - [HTML]
25. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-11-13 16:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (þróun íslensks iðnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 779 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1992-04-13 23:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
150. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-05-19 01:04:07 - [HTML]
150. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-05-19 01:26:55 - [HTML]
150. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1992-05-19 01:45:44 - [HTML]
150. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-05-19 02:40:41 - [HTML]

Þingmál A31 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-11-26 22:12:00 - [HTML]

Þingmál A45 (bókhald)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-10-25 13:01:00 - [HTML]

Þingmál A63 (Verðlagsráð sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1991-11-12 13:49:00 - [HTML]

Þingmál A70 (eignarréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1991-11-11 14:15:00 - [HTML]

Þingmál A125 (fullvinnsla botnfiskafla um borð í veiðiskipum)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1991-12-03 16:38:00 - [HTML]

Þingmál A135 (réttur til veiða í efnahagslögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1991-12-10 15:49:00 - [HTML]
106. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-03-19 15:49:00 - [HTML]

Þingmál A162 (aðgerðir til stuðnings íslenskum skipasmíðaiðnaði)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1991-12-05 11:57:00 - [HTML]

Þingmál A167 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1992)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-06 10:48:00 - [HTML]
44. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1991-12-06 21:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1991-12-06 21:42:00 - [HTML]
45. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1991-12-07 14:19:00 - [HTML]
56. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1991-12-19 23:52:00 - [HTML]
69. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1992-01-17 14:45:00 - [HTML]
70. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1992-01-20 11:07:00 - [HTML]

Þingmál A183 (útboð)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-04-10 17:40:00 - [HTML]

Þingmál A212 (samskipti varnarliðsins og íslenskra starfsmanna þess)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-04-09 12:13:00 - [HTML]

Þingmál A213 (samstarfssamningur Norðurlanda)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1991-12-18 20:31:00 - [HTML]

Þingmál A214 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1992-02-17 18:09:00 - [HTML]
136. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-05-07 23:33:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 553 - Komudagur: 1992-02-25 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir v/frv LÍN útdr. úr ræðum - [PDF]

Þingmál A255 (jöfnun á flutningskostnaði olíuvara)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Björn Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1992-03-10 17:07:00 - [HTML]
98. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-03-10 17:09:00 - [HTML]

Þingmál A269 (Norræna ráðherranefndin 1991--1992)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-03-26 14:47:00 - [HTML]
117. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-04-02 15:11:00 - [HTML]
117. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1992-04-02 16:22:00 - [HTML]

Þingmál A275 (EES-samningur og íslensk stjórnskipun)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-14 16:00:00 - [HTML]
126. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-04-14 17:06:00 - [HTML]
126. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-04-14 17:16:00 - [HTML]

Þingmál A356 (rekstrarvandi sjávarútvegsfyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
139. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-11 13:44:00 - [HTML]
142. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1992-05-12 22:10:48 - [HTML]
142. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-05-12 22:28:17 - [HTML]

Þingmál A369 (kostnaður við fundaherferðir innan lands á vegum utanríkisráðuneytis)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-04-30 11:53:04 - [HTML]

Þingmál A395 (fríverslunarsamningur EFTA við Tyrkland)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1992-03-27 10:56:00 - [HTML]
112. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1992-03-27 11:56:00 - [HTML]

Þingmál A399 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-03-31 13:52:00 - [HTML]
114. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1992-03-31 15:38:00 - [HTML]
114. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1992-03-31 16:35:00 - [HTML]
114. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-03-31 21:40:00 - [HTML]
114. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - andsvar - Ræða hófst: 1992-03-31 22:15:00 - [HTML]
114. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1992-03-31 22:20:00 - [HTML]
114. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1992-03-31 23:19:00 - [HTML]
115. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1992-04-01 14:55:00 - [HTML]
115. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1992-04-01 21:22:00 - [HTML]
115. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1992-04-02 01:08:00 - [HTML]
115. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1992-04-02 01:38:00 - [HTML]
115. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1992-04-02 02:29:00 - [HTML]
115. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - andsvar - Ræða hófst: 1992-04-02 03:29:00 - [HTML]

Þingmál A422 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingræður:
150. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-05-18 23:45:21 - [HTML]

Þingmál A457 (ferðamiðlun)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-04-09 17:43:00 - [HTML]

Þingmál A486 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-05 16:00:00 - [HTML]

Þingmál A498 (áhrif EES-samnings á innflutning og sölu áfengis)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-04-30 11:10:10 - [HTML]

Þingmál A543 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1466 - Komudagur: 1992-06-24 - Sendandi: Farmanna-og fiskimannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1499 - Komudagur: 1992-07-03 - Sendandi: Verðlagsráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1522 - Komudagur: 1992-07-09 - Sendandi: Vinnuveitendasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1532 - Komudagur: 1992-07-13 - Sendandi: Félag íslenskra iðnrekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1560 - Komudagur: 1992-07-22 - Sendandi: Vinnuveitendasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1568 - Komudagur: 1992-07-22 - Sendandi: Ríkisútvarpið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1619 - Komudagur: 1992-07-28 - Sendandi: Sölusamband íslenskra fiskframleiðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1622 - Komudagur: 1992-07-28 - Sendandi: Íslensk verslun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1636 - Komudagur: 1992-07-31 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1660 - Komudagur: 1992-08-07 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál B21 (skýrsla utanrrh. um niðurstöður samninga um Evrópskt efnahagssvæði)

Þingræður:
13. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-10-23 13:40:00 - [HTML]
13. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1991-10-23 14:23:00 - [HTML]
13. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1991-10-23 14:47:00 - [HTML]
13. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1991-10-23 18:22:00 - [HTML]
17. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-10-25 14:23:00 - [HTML]
17. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1991-10-25 15:12:00 - [HTML]
17. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1991-10-25 15:15:00 - [HTML]
19. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1991-11-05 18:04:00 - [HTML]
19. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1991-11-05 18:20:00 - [HTML]
19. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1991-11-05 20:32:00 - [HTML]
19. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-11-05 22:38:00 - [HTML]

Þingmál B34 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun)

Þingræður:
18. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1991-11-04 18:10:00 - [HTML]
27. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1991-11-14 18:38:00 - [HTML]
27. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 1991-11-14 21:57:00 - [HTML]
27. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson - Ræða hófst: 1991-11-14 22:49:00 - [HTML]
34. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - Ræða hófst: 1991-11-26 18:35:00 - [HTML]

Þingmál B69 (úrskurður Evrópudómstólsins um EES-samninginn)

Þingræður:
54. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-12-17 16:26:00 - [HTML]
54. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1991-12-17 17:20:00 - [HTML]
54. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1991-12-17 17:36:00 - [HTML]
54. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1991-12-17 17:52:00 - [HTML]

Þingmál B75 (staða íslensks landbúnaðar með tilliti til þróunar viðræðna um nýjan GATT-samning o.fl.)

Þingræður:
61. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1992-01-07 15:50:00 - [HTML]

Þingmál B101 (viðbrögð ríkisstjórnarinnar við atvinnuleysi í landinu)

Þingræður:
83. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-02-18 16:06:00 - [HTML]
83. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1992-02-18 17:21:00 - [HTML]

Þingmál B105 (staða sjávarútvegsins)

Þingræður:
91. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson - Ræða hófst: 1992-02-27 19:13:00 - [HTML]

Þingmál B130 (samningur um Evrópskt efnahagssvæði og þingleg meðferð hans)

Þingræður:
128. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1992-04-28 15:12:41 - [HTML]
128. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-04-28 15:29:40 - [HTML]
128. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-04-28 16:59:37 - [HTML]
128. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1992-04-28 17:32:30 - [HTML]

Þingmál B140 (evrópska efnahagssvæðið (EES))

Þingræður:
8. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-10-16 13:51:00 - [HTML]
8. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1991-10-16 15:52:00 - [HTML]
8. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1991-10-16 16:09:00 - [HTML]
8. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1991-10-16 16:34:00 - [HTML]
8. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1991-10-16 17:05:00 - [HTML]
8. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1991-10-16 18:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1991-10-16 18:18:00 - [HTML]
8. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-10-16 18:28:00 - [HTML]
8. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-10-16 18:43:00 - [HTML]

Þingmál B178 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
140. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1992-05-11 21:32:48 - [HTML]

Þingmál B228 (framtíðarsýn forsætisráðherra)

Þingræður:
12. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1991-10-22 13:56:00 - [HTML]

Þingmál B276 (sala ríkisfyrirtækja og reglur um eignaraðild)

Þingræður:
120. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-04-07 13:36:00 - [HTML]

Þingmál B322 (EES-samningurinn og fylgiefni hans)

Þingræður:
151. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-05-19 11:09:05 - [HTML]
151. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-05-19 11:27:05 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1992-08-17 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 411 (nefndarálit) útbýtt þann 1992-12-07 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-08-20 12:50:29 - [HTML]
6. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1992-08-24 13:40:29 - [HTML]
6. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-08-24 15:00:59 - [HTML]
6. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-08-24 17:07:38 - [HTML]
7. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-08-25 13:34:05 - [HTML]
7. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-08-25 14:06:23 - [HTML]
7. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1992-08-25 15:31:12 - [HTML]
7. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1992-08-25 16:29:03 - [HTML]
7. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-08-25 16:50:48 - [HTML]
10. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1992-08-31 13:35:52 - [HTML]
10. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson - Ræða hófst: 1992-08-31 14:23:44 - [HTML]
11. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1992-09-01 13:41:30 - [HTML]
11. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-09-01 14:07:30 - [HTML]
11. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-09-01 16:44:50 - [HTML]
11. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-09-01 21:59:58 - [HTML]
11. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-01 23:11:07 - [HTML]
13. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-09-03 11:35:03 - [HTML]
13. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-09-03 15:32:08 - [HTML]
13. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-03 16:35:39 - [HTML]
13. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-03 16:40:34 - [HTML]
13. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-03 18:46:52 - [HTML]
13. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-09-03 19:36:26 - [HTML]
16. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-09-09 13:39:00 - [HTML]
16. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-09-09 14:21:20 - [HTML]
16. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1992-09-09 14:46:23 - [HTML]
16. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-09-09 15:32:52 - [HTML]
16. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1992-09-09 20:30:12 - [HTML]
16. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-09-09 20:58:18 - [HTML]
16. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1992-09-09 22:28:04 - [HTML]
16. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-09 23:11:01 - [HTML]
16. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-09 23:21:25 - [HTML]
16. þingfundur - Auður Sveinsdóttir - Ræða hófst: 1992-09-09 23:26:46 - [HTML]
16. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-10 00:36:58 - [HTML]
16. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-10 01:42:51 - [HTML]
16. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-10 01:46:24 - [HTML]
82. þingfundur - Björn Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-14 14:59:45 - [HTML]
82. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-14 21:17:35 - [HTML]
82. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-12-15 00:05:56 - [HTML]
83. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-15 14:06:23 - [HTML]
83. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-15 15:47:23 - [HTML]
83. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-12-15 17:50:11 - [HTML]
83. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1992-12-15 20:59:45 - [HTML]
83. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-12-15 22:05:34 - [HTML]
83. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1992-12-15 22:08:10 - [HTML]
83. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-12-15 23:24:49 - [HTML]
83. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1992-12-16 00:56:12 - [HTML]
84. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-12-16 14:11:22 - [HTML]
84. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - andsvar - Ræða hófst: 1992-12-16 16:26:18 - [HTML]
84. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-12-16 20:31:40 - [HTML]
84. þingfundur - Björn Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1992-12-16 22:05:44 - [HTML]
84. þingfundur - Björn Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1992-12-16 22:09:02 - [HTML]
84. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-12-16 22:11:16 - [HTML]
84. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-12-16 22:23:58 - [HTML]
84. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1992-12-16 22:28:31 - [HTML]
84. þingfundur - Björn Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1992-12-16 23:53:36 - [HTML]
84. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-12-17 01:06:12 - [HTML]
84. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1992-12-17 03:02:40 - [HTML]
84. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1992-12-17 03:49:44 - [HTML]
85. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-12-17 21:00:10 - [HTML]
85. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - andsvar - Ræða hófst: 1992-12-17 22:13:43 - [HTML]
92. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-01-04 13:36:26 - [HTML]
92. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1993-01-04 14:33:46 - [HTML]
92. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1993-01-04 15:17:18 - [HTML]
92. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-04 15:58:14 - [HTML]
92. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-04 16:45:29 - [HTML]
93. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1993-01-05 11:24:16 - [HTML]
93. þingfundur - Ragnar Arnalds - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-05 13:01:02 - [HTML]
93. þingfundur - Ragnar Arnalds - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-05 13:04:37 - [HTML]
93. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1993-01-05 14:15:11 - [HTML]
93. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1993-01-05 15:33:09 - [HTML]
93. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-05 17:01:28 - [HTML]
93. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1993-01-05 17:20:35 - [HTML]
93. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-05 18:01:59 - [HTML]
93. þingfundur - Sigurður Þórólfsson - Ræða hófst: 1993-01-05 18:13:45 - [HTML]
94. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1993-01-06 10:32:12 - [HTML]
94. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-06 11:20:02 - [HTML]
94. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-06 11:24:57 - [HTML]
94. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1993-01-06 11:31:48 - [HTML]
94. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1993-01-06 13:13:20 - [HTML]
94. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1993-01-06 17:23:17 - [HTML]
94. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1993-01-06 17:25:31 - [HTML]
94. þingfundur - Ragnar Arnalds - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1993-01-06 17:32:24 - [HTML]
94. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1993-01-06 17:37:54 - [HTML]
94. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1993-01-06 17:39:38 - [HTML]
96. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-01-07 20:39:16 - [HTML]
96. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1993-01-07 20:55:15 - [HTML]
96. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1993-01-07 21:43:27 - [HTML]
96. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1993-01-07 21:56:24 - [HTML]
96. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1993-01-07 22:08:08 - [HTML]
96. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1993-01-07 22:15:58 - [HTML]
96. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1993-01-07 22:25:15 - [HTML]
96. þingfundur - Björn Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1993-01-07 23:09:08 - [HTML]
96. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-01-07 23:16:05 - [HTML]
97. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1993-01-08 10:34:54 - [HTML]
97. þingfundur - Björn Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-08 12:16:20 - [HTML]
97. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1993-01-08 14:27:10 - [HTML]
97. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-01-08 15:32:23 - [HTML]
97. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-01-08 16:17:50 - [HTML]
97. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1993-01-08 16:20:46 - [HTML]
97. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-08 16:47:41 - [HTML]
97. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-08 16:52:05 - [HTML]
97. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-01-08 16:59:14 - [HTML]
97. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-08 18:01:02 - [HTML]
97. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-01-08 19:08:07 - [HTML]
97. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-01-08 19:20:11 - [HTML]
98. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1993-01-09 11:26:39 - [HTML]
98. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-09 13:34:39 - [HTML]
98. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-09 13:41:37 - [HTML]
98. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-01-09 13:42:52 - [HTML]
98. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-09 16:02:04 - [HTML]
98. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1993-01-09 16:17:24 - [HTML]
98. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1993-01-09 16:57:10 - [HTML]
98. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1993-01-09 17:18:01 - [HTML]
98. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1993-01-09 17:52:13 - [HTML]
98. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1993-01-09 17:59:10 - [HTML]
98. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-09 18:08:59 - [HTML]
98. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1993-01-09 18:17:33 - [HTML]
98. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-09 18:49:33 - [HTML]
98. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-09 18:50:38 - [HTML]
98. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-01-09 18:59:36 - [HTML]
98. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1993-01-09 19:13:12 - [HTML]
98. þingfundur - Björn Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-09 20:07:02 - [HTML]
98. þingfundur - Björn Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-09 20:11:26 - [HTML]
100. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1993-01-12 15:25:04 - [HTML]
100. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1993-01-12 15:27:38 - [HTML]
100. þingfundur - Sturla Böðvarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1993-01-12 15:35:02 - [HTML]
100. þingfundur - Árni Johnsen - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1993-01-12 15:42:26 - [HTML]
100. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1993-01-12 15:55:04 - [HTML]
100. þingfundur - Hermann Níelsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1993-01-12 15:57:53 - [HTML]
100. þingfundur - Svanhildur Árnadóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1993-01-12 16:00:40 - [HTML]

Þingmál A2 (vernd svæðislýsinga smárása í hálfleiðurum)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1992-09-10 12:24:53 - [HTML]
18. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-10 12:28:27 - [HTML]
61. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1992-11-25 14:47:50 - [HTML]
61. þingfundur - Finnur Ingólfsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-11-25 15:15:09 - [HTML]

Þingmál A3 (einkaleyfi og vörumerki)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-10 12:32:13 - [HTML]
18. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-10 13:13:28 - [HTML]

Þingmál A4 (staðlar)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-10 13:16:57 - [HTML]

Þingmál A5 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-10 13:25:08 - [HTML]
18. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-10 13:47:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 1992-09-01 - Sendandi: Nefndadeild - Skýring: Athugasemdir v/frv - [PDF]

Þingmál A7 (vog, mál og faggilding)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-10 14:28:35 - [HTML]
69. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-03 11:09:58 - [HTML]

Þingmál A8 (öryggi framleiðsluvöru)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-10 14:41:32 - [HTML]

Þingmál A9 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-10 16:55:23 - [HTML]
25. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-10-06 14:07:09 - [HTML]
25. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-10-06 15:08:54 - [HTML]
25. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1992-10-06 15:23:34 - [HTML]
68. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-02 21:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1992-12-02 21:27:10 - [HTML]
68. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-12-02 21:44:14 - [HTML]
68. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1992-12-02 22:34:38 - [HTML]
68. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1992-12-02 22:58:22 - [HTML]
68. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-12-02 23:00:01 - [HTML]
69. þingfundur - Geir H. Haarde - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 1992-12-03 14:36:32 - [HTML]
69. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 1992-12-03 15:21:26 - [HTML]
114. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-02-23 14:25:11 - [HTML]
114. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-02-23 17:12:28 - [HTML]
114. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-02-23 17:21:40 - [HTML]

Þingmál A10 (húsgöngu- og fjarsala)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-10 15:00:01 - [HTML]
18. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1992-09-10 15:02:23 - [HTML]
18. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1992-09-10 15:13:21 - [HTML]

Þingmál A11 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-10 15:20:09 - [HTML]
18. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1992-09-10 15:40:39 - [HTML]
114. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-02-23 13:44:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1 - Komudagur: 1992-08-19 - Sendandi: Árni Vilhjálmsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 92 - Komudagur: 1992-10-07 - Sendandi: Samtök íslenskra verðbréfafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 218 - Komudagur: 1992-10-30 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: Yfirferð yfir umsagnir - [PDF]
Dagbókarnúmer 355 - Komudagur: 1992-11-23 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Vinnuskjal - athugasemdir v/frv. - [PDF]

Þingmál A13 (Verðbréfaþing Íslands)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-10 16:19:39 - [HTML]
18. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-10 16:36:06 - [HTML]

Þingmál A14 (neytendalán)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-10 16:39:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 229 - Komudagur: 1992-11-02 - Sendandi: Nefndadeild - Skýring: Athugasemdir v/frv. frá ráðun. og fundum nefndar - [PDF]

Þingmál A15 (íslenskt ríkisfang vegna EES)[HTML]

Þingræður:
166. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-29 15:44:24 - [HTML]

Þingmál A19 (kjaradómur)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1992-09-02 18:02:01 - [HTML]

Þingmál A20 (hópuppsagnir)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-18 14:59:01 - [HTML]
24. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-18 15:10:52 - [HTML]

Þingmál A21 (atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-16 16:09:38 - [HTML]
24. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-18 11:12:35 - [HTML]
24. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-09-18 11:33:21 - [HTML]
24. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1992-09-18 11:40:38 - [HTML]
24. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-09-18 12:02:23 - [HTML]
24. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-09-18 12:36:41 - [HTML]
24. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1992-09-18 13:58:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-18 14:10:18 - [HTML]
24. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-18 14:33:13 - [HTML]
24. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-09-18 14:41:33 - [HTML]
69. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-03 11:14:25 - [HTML]
69. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-12-03 11:25:53 - [HTML]
69. þingfundur - Björn Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1992-12-03 12:09:23 - [HTML]
69. þingfundur - Björn Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1992-12-03 12:13:48 - [HTML]
166. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-04-29 13:48:51 - [HTML]
170. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-05-05 13:36:43 - [HTML]

Þingmál A22 (vinnumarkaðsmál)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-18 15:13:03 - [HTML]
24. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-09-18 15:28:45 - [HTML]
56. þingfundur - Guðjón Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-18 15:19:50 - [HTML]
56. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-11-18 15:24:06 - [HTML]

Þingmál A25 (lagaákvæði á sviði heilbrigðis- og tryggingamála vegna EES)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-09-11 11:14:05 - [HTML]
19. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-11 16:34:22 - [HTML]
19. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-11 17:21:51 - [HTML]

Þingmál A26 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-14 13:34:58 - [HTML]
20. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1992-09-14 13:49:59 - [HTML]
20. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1992-09-14 14:21:44 - [HTML]
20. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-14 14:33:37 - [HTML]
20. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-14 14:57:35 - [HTML]
20. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-14 14:59:18 - [HTML]
20. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1992-09-14 15:10:40 - [HTML]
20. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-14 15:22:13 - [HTML]

Þingmál A27 (vörugjald af ökutækjum)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-14 15:26:37 - [HTML]

Þingmál A28 (lagaákvæði er varða samgöngumál)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-16 13:50:44 - [HTML]
22. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1992-09-16 14:22:45 - [HTML]
22. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-09-16 15:32:55 - [HTML]
164. þingfundur - Pálmi Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-28 19:08:35 - [HTML]

Þingmál A29 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-08-26 13:36:01 - [HTML]
8. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1992-08-26 14:07:23 - [HTML]
8. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1992-08-26 14:33:37 - [HTML]
8. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-08-26 15:17:39 - [HTML]
9. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-08-27 10:35:15 - [HTML]
9. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-08-27 13:42:31 - [HTML]
9. þingfundur - Guðrún Helgadóttir (forseti) - Ræða hófst: 1992-08-27 15:11:42 - [HTML]
9. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-08-27 15:11:46 - [HTML]
9. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-08-27 16:11:41 - [HTML]
9. þingfundur - Páll Pétursson - andsvar - Ræða hófst: 1992-08-27 17:04:37 - [HTML]
9. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - ber af sér sakir - Ræða hófst: 1992-08-27 17:08:53 - [HTML]
9. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-08-27 17:29:50 - [HTML]
16. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-09-10 03:07:01 - [HTML]
16. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-10 03:26:23 - [HTML]
64. þingfundur - Páll Pétursson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-26 16:07:52 - [HTML]
66. þingfundur - Björn Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1992-11-26 17:56:28 - [HTML]
66. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1992-11-26 18:07:04 - [HTML]
66. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1992-11-26 21:40:06 - [HTML]
66. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-11-26 21:42:58 - [HTML]
66. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-11-26 22:11:51 - [HTML]
66. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-11-26 22:32:22 - [HTML]
66. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-11-26 22:35:36 - [HTML]
66. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-11-26 22:36:29 - [HTML]
66. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1992-11-26 22:53:30 - [HTML]

Þingmál A30 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-17 10:33:16 - [HTML]
23. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-09-17 11:02:03 - [HTML]
23. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-17 11:11:54 - [HTML]
23. þingfundur - Ragnar Arnalds - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-17 11:58:45 - [HTML]
23. þingfundur - Ragnar Arnalds - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-17 12:02:46 - [HTML]
23. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-09-17 13:10:38 - [HTML]
67. þingfundur - Ragnar Arnalds (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-30 13:50:05 - [HTML]
67. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1992-11-30 14:30:57 - [HTML]
67. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-11-30 15:18:24 - [HTML]
67. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-11-30 15:56:57 - [HTML]
67. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1992-11-30 15:59:12 - [HTML]
67. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-11-30 16:00:36 - [HTML]

Þingmál A31 (þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-17 13:17:33 - [HTML]
23. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1992-09-17 13:50:13 - [HTML]
23. þingfundur - Björn Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-17 14:04:09 - [HTML]
23. þingfundur - Björn Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-17 14:10:58 - [HTML]
23. þingfundur - Björn Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-17 14:15:15 - [HTML]
23. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-09-17 14:39:39 - [HTML]
48. þingfundur - Jón Helgason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-05 13:34:23 - [HTML]
48. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1992-11-05 14:03:16 - [HTML]
48. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-11-05 14:55:45 - [HTML]
48. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1992-11-05 15:22:03 - [HTML]
48. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1992-11-05 15:56:33 - [HTML]
48. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1992-11-05 16:23:26 - [HTML]

Þingmál A32 (uppboðsmarkaður fyrir sjávarafla)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-09-15 13:47:13 - [HTML]

Þingmál A34 (skipan opinberra framkvæmda og opinber innkaup)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-17 18:51:15 - [HTML]
30. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-10-13 14:54:09 - [HTML]
30. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-10-13 15:22:11 - [HTML]
174. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-05-07 10:26:35 - [HTML]

Þingmál A35 (álit EFTA-dómstólsins um skýringu samnings um EES)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-09-17 20:48:25 - [HTML]

Þingmál A36 (réttarfar, atvinnuréttindi o.fl.)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-17 22:07:13 - [HTML]
23. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1992-09-17 22:20:24 - [HTML]
23. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-09-17 22:56:27 - [HTML]
23. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-09-17 23:35:03 - [HTML]

Þingmál A38 (áhrif EES-samnings á sveitarfélögin)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-09-10 11:17:22 - [HTML]
17. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-09-10 11:23:38 - [HTML]

Þingmál A42 (upplýsingamiðlun og aðgangur að upplýsingum um umhverfismál)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-18 15:48:04 - [HTML]
24. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-18 17:05:48 - [HTML]
24. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-09-18 17:28:41 - [HTML]
24. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-09-18 17:39:21 - [HTML]
133. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-18 12:31:10 - [HTML]

Þingmál A43 (Ríkismat sjávarafurða)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-09-15 14:55:51 - [HTML]
21. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1992-09-15 15:24:13 - [HTML]

Þingmál A64 (íslenskt sendiráð í Japan)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1992-10-08 13:47:00 - [HTML]

Þingmál A69 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-10-08 14:19:29 - [HTML]

Þingmál A76 (fræðsluefni um EES)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-10-29 10:31:45 - [HTML]

Þingmál A77 (viðurkenning á menntun og prófskírteinum)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-10-06 16:11:23 - [HTML]
25. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-10-06 16:46:27 - [HTML]
61. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-25 15:45:38 - [HTML]
61. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-25 15:52:50 - [HTML]
68. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-12-02 13:50:18 - [HTML]
68. þingfundur - Finnur Ingólfsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-12-02 14:04:48 - [HTML]
166. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-04-29 14:14:14 - [HTML]
166. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-04-29 14:27:13 - [HTML]

Þingmál A78 (eftirlit með framleiðslu á fóðurvörum)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-10-07 13:38:38 - [HTML]
26. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1992-10-07 14:04:31 - [HTML]

Þingmál A80 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-18 18:09:08 - [HTML]
176. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-05-08 11:32:07 - [HTML]

Þingmál A96 (fjárlög 1993)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 520 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1992-12-19 10:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1992-10-20 15:08:33 - [HTML]
35. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-10-20 17:42:13 - [HTML]
78. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-10 14:17:31 - [HTML]
78. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1992-12-10 15:10:06 - [HTML]
78. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-12-11 02:49:11 - [HTML]
78. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-12-11 02:53:44 - [HTML]
87. þingfundur - Karl Steinar Guðnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-19 10:38:48 - [HTML]
87. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1992-12-19 16:45:22 - [HTML]

Þingmál A117 (réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum)[HTML]

Þingræður:
164. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-28 19:46:15 - [HTML]
164. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 1993-04-28 19:56:36 - [HTML]
167. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-04-30 13:47:00 - [HTML]

Þingmál A125 (umboðssöluviðskipti)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-10-21 13:41:40 - [HTML]

Þingmál A132 (rannsókn á afleiðingum atvinnuleysis)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1992-11-09 14:05:47 - [HTML]
49. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-11-09 15:02:44 - [HTML]

Þingmál A138 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-10-21 14:05:40 - [HTML]
146. þingfundur - Pálmi Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-29 13:49:07 - [HTML]
150. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1993-04-01 14:07:39 - [HTML]

Þingmál A143 (íslenskt sendiráð í Vínarborg)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-10-29 12:14:37 - [HTML]

Þingmál A145 (lánsfjárlög 1993 o.fl.)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-10-27 18:21:13 - [HTML]

Þingmál A146 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-10-28 14:43:05 - [HTML]
41. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1992-10-28 15:08:17 - [HTML]
176. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-05-08 12:33:52 - [HTML]

Þingmál A161 (endurmat á norrænni samvinnu)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-10-29 14:16:31 - [HTML]
43. þingfundur - Geir H. Haarde - Ræða hófst: 1992-10-29 15:39:24 - [HTML]
43. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-10-29 16:03:42 - [HTML]
43. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir - Ræða hófst: 1992-10-29 16:53:32 - [HTML]
43. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1992-10-29 17:03:13 - [HTML]

Þingmál A168 (landbúnaðarstefna)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Jón Helgason - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-05 11:11:17 - [HTML]

Þingmál A191 (hafnalög)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1992-11-10 18:00:19 - [HTML]

Þingmál A208 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-17 13:57:21 - [HTML]
55. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1992-11-17 14:12:47 - [HTML]
55. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-11-17 14:35:15 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1992-11-17 15:06:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 746 - Komudagur: 1992-12-22 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 978 - Komudagur: 1993-03-03 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka - [PDF]
Dagbókarnúmer 1275 - Komudagur: 1993-04-19 - Sendandi: Iðnaðar-og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A209 (geymslufé)[HTML]

Þingræður:
163. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-27 15:36:08 - [HTML]

Þingmál A210 (aðgerðir gegn peningaþvætti)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1992-11-17 16:38:16 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1992-11-17 16:50:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 741 - Komudagur: 1992-12-22 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1077 - Komudagur: 1993-03-24 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka - [PDF]
Dagbókarnúmer 1522 - Komudagur: 1993-04-26 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A228 (fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Tékkneska og slóvakíska sambandslýðveldisi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 285 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1992-11-16 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-11-18 13:43:03 - [HTML]

Þingmál A231 (Lífeyrissjóður sjómanna)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-02 14:57:22 - [HTML]
68. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-12-02 15:04:22 - [HTML]

Þingmál A245 (stjórnarnefndir vinnumiðlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1992-11-19 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A255 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-02-23 15:21:01 - [HTML]
114. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1993-02-23 16:01:25 - [HTML]
114. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1993-02-23 18:39:11 - [HTML]

Þingmál A275 (samningar við EB um fiskveiðimál)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1992-12-03 16:47:15 - [HTML]
69. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1992-12-03 17:26:19 - [HTML]
69. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1992-12-03 18:01:37 - [HTML]
69. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-12-03 20:41:55 - [HTML]
69. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-12-03 21:28:28 - [HTML]
69. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1992-12-03 22:10:31 - [HTML]
69. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1992-12-03 22:24:38 - [HTML]
69. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-12-03 22:54:53 - [HTML]
69. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-12-03 23:51:05 - [HTML]
69. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-12-04 00:21:58 - [HTML]
94. þingfundur - Björn Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-01-06 13:36:54 - [HTML]
94. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-01-06 14:01:46 - [HTML]
95. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1993-01-07 11:13:02 - [HTML]
95. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1993-01-07 11:44:27 - [HTML]
95. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1993-01-07 12:21:33 - [HTML]
99. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1993-01-11 12:38:22 - [HTML]
99. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1993-01-11 14:00:23 - [HTML]
99. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1993-01-11 14:22:07 - [HTML]
99. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1993-01-11 15:31:22 - [HTML]
100. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-01-12 10:37:27 - [HTML]
100. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1993-01-12 12:44:06 - [HTML]
100. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1993-01-12 16:47:32 - [HTML]
100. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-01-12 17:49:20 - [HTML]
100. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-12 18:32:57 - [HTML]

Þingmál A286 (skattamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 495 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1992-12-18 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1992-12-08 16:54:45 - [HTML]
86. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1992-12-18 23:02:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 581 - Komudagur: 1992-12-14 - Sendandi: BSRB - [PDF]
Dagbókarnúmer 621 - Komudagur: 1992-12-15 - Sendandi: Félag íslenskra iðnrekenda - [PDF]

Þingmál A303 (tvíhliða samskipti við Evrópubandalagið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1138 (þál. í heild) útbýtt þann 1993-05-05 17:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
143. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-03-25 12:49:10 - [HTML]
145. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1993-03-25 13:56:46 - [HTML]
145. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-03-25 14:22:57 - [HTML]
145. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1993-03-25 14:33:42 - [HTML]
145. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-03-25 15:00:19 - [HTML]
145. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-03-25 15:37:46 - [HTML]
145. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-03-25 15:42:08 - [HTML]
145. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-03-25 16:24:43 - [HTML]
166. þingfundur - Björn Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-29 21:37:04 - [HTML]
166. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1993-04-29 21:46:18 - [HTML]
166. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1993-04-29 21:59:47 - [HTML]
166. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-04-29 22:41:08 - [HTML]
166. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1993-04-29 22:51:55 - [HTML]
166. þingfundur - Björn Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1993-04-29 23:10:01 - [HTML]
166. þingfundur - Björn Bjarnason (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 1993-04-29 23:20:28 - [HTML]
170. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1993-05-05 17:37:30 - [HTML]

Þingmál A305 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
172. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (Nefnd) - Ræða hófst: 1993-05-06 16:04:19 - [HTML]

Þingmál A316 (flutningar á járnbrautum)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-03-03 14:42:34 - [HTML]

Þingmál A347 (atvinnumál farmanna)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-03-05 14:25:49 - [HTML]

Þingmál A354 (fullgilding samnings um fríverslun milli Íslands og Færeyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1993-02-16 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A359 (umhverfisgjald)[HTML]

Þingræður:
166. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-04-29 15:04:40 - [HTML]

Þingmál A379 (þingmannanefnd Fríverslunarsamtaka Evrópu 1992)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Páll Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-11 13:48:38 - [HTML]

Þingmál A390 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1993-03-10 14:18:52 - [HTML]

Þingmál A407 (Norræna ráðherranefndin 1992--1993)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1993-03-09 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
135. þingfundur - Eiður Guðnason (ráðherra norrænna samstarfsmála) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-19 15:54:50 - [HTML]

Þingmál A425 (endurskoðun laga um vinnumiðlun)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-03-18 11:50:44 - [HTML]

Þingmál A434 (samkeppnisráð)[HTML]

Þingræður:
149. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-04-01 10:54:40 - [HTML]

Þingmál A437 (aukaaðild að Vestur-Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
154. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1993-04-06 19:13:39 - [HTML]

Þingmál A440 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-24 13:37:38 - [HTML]
141. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1993-03-24 13:42:34 - [HTML]
141. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-03-24 13:52:56 - [HTML]
141. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-03-24 14:44:25 - [HTML]
141. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - andsvar - Ræða hófst: 1993-03-24 18:59:02 - [HTML]
145. þingfundur - Guðmundur Stefánsson - Ræða hófst: 1993-03-25 17:05:57 - [HTML]
145. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-03-25 17:38:01 - [HTML]
166. þingfundur - Björn Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-29 16:31:26 - [HTML]
166. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-29 16:43:38 - [HTML]
166. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-04-29 18:14:02 - [HTML]
166. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1993-04-29 20:59:20 - [HTML]
170. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1993-05-05 15:14:26 - [HTML]
170. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-05-05 15:57:10 - [HTML]
170. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1993-05-05 16:46:06 - [HTML]
170. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1993-05-05 17:19:18 - [HTML]

Þingmál A447 (alferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 773 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-03-23 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A465 (fjárskuldbindingar fyrir ríkissjóð og sveitarfélög)[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-15 16:27:41 - [HTML]

Þingmál A483 (sjávarútvegsstefna)[HTML]

Þingræður:
164. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1993-04-28 15:48:04 - [HTML]

Þingmál A489 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
159. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-19 13:50:46 - [HTML]

Þingmál A504 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
152. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-05 14:38:42 - [HTML]
152. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1993-04-05 14:42:25 - [HTML]
176. þingfundur - Eggert Haukdal - Ræða hófst: 1993-05-08 18:19:33 - [HTML]

Þingmál A525 (ferðamálastefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (þáltill.) útbýtt þann 1993-04-02 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A527 (fjárfesting Íslendinga erlendis)[HTML]

Þingræður:
165. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-04-29 12:14:47 - [HTML]

Þingmál A538 (Lyfjaverslun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
155. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-04-14 15:15:18 - [HTML]

Þingmál A539 (fjáraukalög 1992)[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-04-15 17:43:09 - [HTML]

Þingmál A547 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
159. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-19 15:36:58 - [HTML]
160. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1993-04-20 16:46:50 - [HTML]
160. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1993-04-20 17:21:45 - [HTML]
160. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1993-04-20 18:42:14 - [HTML]

Þingmál A549 (gjald af tóbaksvörum)[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-04-15 20:49:17 - [HTML]

Þingmál A563 (opnun sendiráðs í Peking)[HTML]

Þingræður:
163. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-04-27 22:10:17 - [HTML]

Þingmál A567 (fríverslunarsamningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Póllands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 934 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1993-04-02 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
158. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-16 10:40:54 - [HTML]
158. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-04-16 12:13:32 - [HTML]
158. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1993-04-16 14:03:17 - [HTML]
158. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1993-04-16 15:13:25 - [HTML]

Þingmál B24 (atvinnumál)

Þingræður:
14. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-07 13:59:51 - [HTML]
14. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-07 14:39:49 - [HTML]
14. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1992-09-07 16:09:31 - [HTML]

Þingmál B44 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
29. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-10-12 20:31:07 - [HTML]
29. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1992-10-12 21:18:03 - [HTML]
29. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1992-10-12 21:59:35 - [HTML]
29. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1992-10-12 22:19:26 - [HTML]
29. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1992-10-12 22:37:59 - [HTML]
29. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1992-10-12 23:15:35 - [HTML]

Þingmál B45 (síldarsölusamningar)

Þingræður:
26. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1992-10-07 15:34:44 - [HTML]

Þingmál B69 (mál Sophiu Hansen og áhrif EES-samnings á byggðaþróun)

Þingræður:
30. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-10-13 13:53:45 - [HTML]

Þingmál B101 (tilkynning frá ríkisstjórninni)

Þingræður:
59. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-23 13:35:05 - [HTML]
60. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1992-11-24 18:22:18 - [HTML]
60. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-11-24 22:42:32 - [HTML]

Þingmál B121 (ný staða í EES-málinu)

Þingræður:
72. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1992-12-07 13:57:13 - [HTML]
72. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1992-12-07 14:13:25 - [HTML]
72. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1992-12-07 14:19:57 - [HTML]
72. þingfundur - Jón Helgason - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-12-07 14:42:38 - [HTML]

Þingmál B133 (skýrsla utanríkisráðherra um niðurstöður ráðherrafundar EFTA-ríkjanna)

Þingræður:
81. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1992-12-12 15:26:17 - [HTML]

Þingmál B231 (staða sjávarútvegsins)

Þingræður:
151. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1993-04-02 14:20:06 - [HTML]

Þingmál B245 (öryggis- og varnarmál Íslands)

Þingræður:
163. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1993-04-27 17:43:32 - [HTML]

Þingmál B247 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumr.))

Þingræður:
168. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1993-05-03 21:26:38 - [HTML]
168. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 1993-05-03 21:48:17 - [HTML]
168. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1993-05-03 21:53:46 - [HTML]
168. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1993-05-03 22:01:26 - [HTML]
168. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1993-05-03 22:50:38 - [HTML]

Þingmál B253 (fyrirhugaður niðurskurður í herstöðinni í Keflavík)

Þingræður:
172. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1993-05-06 17:39:32 - [HTML]

Þingmál B285 (jöfnunargjald á innfluttar landbúnaðarafurðir)

Þingræður:
160. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1993-04-20 14:05:59 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A1 (fjárlög 1994)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1993-12-09 22:35:22 - [HTML]

Þingmál A6 (eftirlaunaréttindi launafólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1993-10-05 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A16 (samstarfssamningur Norðurlanda)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1993-10-06 13:38:48 - [HTML]
8. þingfundur - Björn Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-07 14:01:00 - [HTML]

Þingmál A75 (lánsfjárlög 1994)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-12-20 12:46:15 - [HTML]

Þingmál A83 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-21 13:56:21 - [HTML]
61. þingfundur - Finnur Ingólfsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-15 14:03:23 - [HTML]
63. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1993-12-16 18:05:48 - [HTML]
63. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1993-12-16 18:08:50 - [HTML]

Þingmál A84 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-12-15 16:05:57 - [HTML]

Þingmál A86 (lagaákvæði á sviði heilbrigðis- og tryggingamála vegna EES)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1993-12-16 13:37:45 - [HTML]
62. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1993-12-16 13:52:47 - [HTML]
62. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1993-12-16 14:15:52 - [HTML]
62. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - Ræða hófst: 1993-12-16 14:19:22 - [HTML]
62. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-12-16 14:35:17 - [HTML]
62. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1993-12-16 14:53:51 - [HTML]

Þingmál A101 (álit EFTA-dómstólsins um skýringu samnings um EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (nefndarálit) útbýtt þann 1993-12-16 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-26 17:03:24 - [HTML]
78. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-01-27 14:24:00 - [HTML]
78. þingfundur - Jón Helgason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-01-27 14:31:25 - [HTML]
85. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1994-02-08 14:07:46 - [HTML]
85. þingfundur - Björn Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1994-02-08 15:17:10 - [HTML]
85. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1994-02-08 15:25:19 - [HTML]
85. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-02-08 15:56:57 - [HTML]
85. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-02-08 17:56:58 - [HTML]
85. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1994-02-08 18:50:04 - [HTML]
85. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1994-02-08 19:17:57 - [HTML]
85. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1994-02-08 20:02:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 148 - Komudagur: 1993-11-29 - Sendandi: Davíð Þór Björgvinsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 239 - Komudagur: 1993-12-06 - Sendandi: Thor Vilhjálmsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 700 - Komudagur: 1994-02-14 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 1994-02-14 - Sendandi: Dómsmálaráðherra - [PDF]

Þingmál A103 (réttarfar, atvinnuréttindi o.fl.)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-26 16:56:27 - [HTML]
23. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1993-10-26 16:59:53 - [HTML]
66. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-18 00:24:56 - [HTML]
66. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-18 00:37:46 - [HTML]
66. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1993-12-18 01:02:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 209 - Komudagur: 1993-12-03 - Sendandi: Amnesty international - [PDF]
Dagbókarnúmer 252 - Komudagur: 1993-12-07 - Sendandi: Dómsmlaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 305 - Komudagur: 1993-12-08 - Sendandi: Dómsmálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál A104 (alþjóðleg skráning skipa)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-10 13:40:50 - [HTML]

Þingmál A127 (árangur viðræðna við EB um landbúnaðarmál)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Jón Helgason - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-01 17:28:47 - [HTML]
27. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-11-01 17:31:47 - [HTML]

Þingmál A132 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-04 10:58:31 - [HTML]
30. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-11-04 11:39:33 - [HTML]

Þingmál A139 (nýting síldarstofna)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1993-11-09 16:24:50 - [HTML]

Þingmál A193 (hafnalög)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Pálmi Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-02 14:16:02 - [HTML]
81. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-02 14:44:35 - [HTML]
81. þingfundur - Pálmi Jónsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1994-02-02 15:24:10 - [HTML]

Þingmál A199 (áburðarverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-04-15 23:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
137. þingfundur - Sigurður Hlöðvesson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1994-04-19 17:57:57 - [HTML]
156. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1994-05-09 16:39:59 - [HTML]
156. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-05-09 17:07:33 - [HTML]
156. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1994-05-09 18:40:11 - [HTML]

Þingmál A200 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-11-09 11:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-08 14:23:22 - [HTML]

Þingmál A209 (erindi til samkeppnisráðs)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-11-22 17:15:54 - [HTML]

Þingmál A239 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-12-07 18:12:19 - [HTML]

Þingmál A243 (uppboðsmarkaður fyrir sjávarafla)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-07 16:53:26 - [HTML]
51. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1993-12-07 16:55:05 - [HTML]

Þingmál A251 (skattamál)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-17 10:44:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 295 - Komudagur: 1993-12-08 - Sendandi: Íslensk verslun, Húsi verslunarinnar - [PDF]

Þingmál A255 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1039 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-04-26 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-01-27 13:51:25 - [HTML]
80. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1994-02-01 14:22:52 - [HTML]
141. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-26 13:51:30 - [HTML]
141. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-04-26 17:42:23 - [HTML]
153. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1994-05-06 18:10:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 757 - Komudagur: 1994-02-22 - Sendandi: Apótekarafélag Íslands, Neströð - [PDF]
Dagbókarnúmer 782 - Komudagur: 1994-03-01 - Sendandi: Nefndarritari - [PDF]
Dagbókarnúmer 816 - Komudagur: 1994-03-07 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir -samantekt - [PDF]
Dagbókarnúmer 844 - Komudagur: 1994-03-10 - Sendandi: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1161 - Komudagur: 1994-04-06 - Sendandi: Læknafélag Íslands, - [PDF]
Dagbókarnúmer 1748 - Komudagur: 1994-05-27 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna, - [PDF]

Þingmál A275 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1994-04-13 23:44:44 - [HTML]

Þingmál A281 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-14 14:17:12 - [HTML]
58. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-12-14 14:29:24 - [HTML]

Þingmál A282 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-22 13:32:39 - [HTML]

Þingmál A283 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-12-14 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-15 13:36:28 - [HTML]
149. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-05-03 10:35:54 - [HTML]

Þingmál A284 (ráðstöfun aflaheimilda Hagræðingarsjóðs)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-12-15 22:02:00 - [HTML]

Þingmál A285 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-12-14 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-01 14:08:07 - [HTML]
150. þingfundur - Petrína Baldursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-05-04 13:19:29 - [HTML]

Þingmál A287 (eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-09 14:12:13 - [HTML]

Þingmál A293 (alferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-12-15 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-02 15:22:43 - [HTML]

Þingmál A298 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-17 21:28:56 - [HTML]
66. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1993-12-17 23:08:50 - [HTML]
71. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-20 14:20:00 - [HTML]
71. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1993-12-20 15:37:04 - [HTML]
71. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1993-12-20 15:41:03 - [HTML]

Þingmál A335 (rannsóknir og þróun í fiskvinnslu)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-02-14 15:36:01 - [HTML]

Þingmál A341 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-03-10 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-02-03 14:23:20 - [HTML]
82. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1994-02-03 15:05:01 - [HTML]
82. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1994-02-03 16:54:55 - [HTML]
82. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-02-03 17:16:42 - [HTML]
106. þingfundur - Egill Jónsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-10 14:07:47 - [HTML]
106. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-10 16:25:40 - [HTML]
106. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1994-03-10 18:36:21 - [HTML]
106. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-10 19:00:19 - [HTML]
122. þingfundur - Eggert Haukdal (4. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-29 15:44:13 - [HTML]
123. þingfundur - Egill Jónsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1994-04-06 14:41:39 - [HTML]

Þingmál A346 (íslenskt heiti á "European Union")[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-02-07 17:00:53 - [HTML]

Þingmál A349 (flutningastarfsemi á grundvelli EES-samningsins)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-02-07 17:12:53 - [HTML]

Þingmál A365 (viðræður við Bandaríkin um fríverslun)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-02-14 18:39:26 - [HTML]

Þingmál A400 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-24 12:32:23 - [HTML]

Þingmál A405 (Fríverslunarsamtök Evrópu 1993)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1994-02-24 16:20:01 - [HTML]
97. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1994-02-24 16:44:26 - [HTML]
97. þingfundur - Björn Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1994-02-24 17:05:00 - [HTML]
97. þingfundur - Björn Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1994-02-24 17:08:00 - [HTML]

Þingmál A409 (Norræna ráðherranefndin 1993--1994)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1994-02-24 14:19:50 - [HTML]

Þingmál A413 (leit að verðmæta- og atvinnuskapandi verkefnum)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Árni M. Mathiesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-28 17:47:56 - [HTML]

Þingmál A427 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-18 16:25:44 - [HTML]
112. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-18 16:37:49 - [HTML]
112. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-18 16:39:51 - [HTML]
112. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1994-03-18 16:50:17 - [HTML]

Þingmál A429 (evrópsk fjárhagsleg hagsmunafélög)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1994-04-08 18:06:34 - [HTML]
125. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1994-04-08 18:17:45 - [HTML]
125. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-04-08 18:20:37 - [HTML]

Þingmál A430 (neytendalán)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-08 18:26:43 - [HTML]

Þingmál A432 (fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Ungverjalands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-02-28 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A433 (fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Rúmeníu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-02-28 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A450 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-16 14:58:23 - [HTML]
110. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1994-03-16 15:49:50 - [HTML]
110. þingfundur - Finnur Ingólfsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-16 16:08:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1482 - Komudagur: 1994-04-20 - Sendandi: Tryggingaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A506 (stækkun atvinnu- og þjónustusvæða á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-22 13:57:24 - [HTML]

Þingmál A507 (tollalög og vörugjald)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1994-03-22 19:18:15 - [HTML]
115. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-03-22 19:35:11 - [HTML]

Þingmál A532 (merkingar varðandi orkunotkun heimilistækja)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-08 18:33:53 - [HTML]
125. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1994-04-08 18:40:00 - [HTML]
125. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1994-04-08 18:42:38 - [HTML]

Þingmál A533 (öryggi vöru og opinber markaðsgæsla)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-08 18:52:57 - [HTML]

Þingmál A536 (forkönnun á gerð fríverslunarsamnings við aðila að NAFTA)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1994-03-28 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A537 (fullgilding ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar um bókun 47)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-28 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1307 (þál. í heild) útbýtt þann 1994-05-11 15:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
125. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-08 14:20:01 - [HTML]
125. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1994-04-08 14:27:07 - [HTML]
125. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1994-04-08 15:02:39 - [HTML]
125. þingfundur - Páll Pétursson - andsvar - Ræða hófst: 1994-04-08 15:25:51 - [HTML]
125. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-04-08 15:29:51 - [HTML]
138. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1994-04-20 14:30:36 - [HTML]
138. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-04-20 16:19:23 - [HTML]
157. þingfundur - Geir H. Haarde (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-05-10 17:42:40 - [HTML]
157. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-05-10 18:09:34 - [HTML]
158. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-05-11 11:36:48 - [HTML]
158. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-05-11 12:25:30 - [HTML]
158. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1994-05-11 12:56:00 - [HTML]
158. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-05-11 13:04:30 - [HTML]

Þingmál A538 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-08 16:50:53 - [HTML]

Þingmál A547 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-07 10:42:26 - [HTML]
124. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-04-07 11:50:03 - [HTML]
124. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1994-04-07 12:00:26 - [HTML]
150. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-05-04 13:54:40 - [HTML]
150. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-05-04 13:56:36 - [HTML]

Þingmál A551 (viðurkenning á menntun og prófskírteinum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 862 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-03-29 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
153. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-05-06 10:45:29 - [HTML]
153. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1994-05-06 10:47:41 - [HTML]
153. þingfundur - Björn Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1994-05-06 10:59:07 - [HTML]
153. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1994-05-06 11:10:24 - [HTML]
153. þingfundur - Björn Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1994-05-06 11:29:15 - [HTML]
153. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1994-05-06 11:46:52 - [HTML]

Þingmál A553 (atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-13 13:43:50 - [HTML]

Þingmál A555 (hópuppsagnir)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-07 15:30:03 - [HTML]
124. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-04-07 15:41:16 - [HTML]
124. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1994-04-07 16:07:22 - [HTML]

Þingmál A561 (vöruflutningar á landi)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-12 17:04:55 - [HTML]
129. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1994-04-12 17:10:37 - [HTML]

Þingmál A562 (skipulag ferðamála)[HTML]

Þingræður:
150. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1994-05-04 14:14:41 - [HTML]

Þingmál A577 (brunatryggingar)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Geir H. Haarde - Ræða hófst: 1994-04-15 11:43:55 - [HTML]
133. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-04-15 11:48:06 - [HTML]

Þingmál A580 (útflutningur hrossa)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1994-04-12 16:30:46 - [HTML]

Þingmál B7 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
2. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson - Ræða hófst: 1993-10-05 22:38:23 - [HTML]
2. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1993-10-05 23:23:46 - [HTML]

Þingmál B75 (landbúnaðarþáttur GATT-samningsins)

Þingræður:
39. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1993-11-18 18:43:31 - [HTML]

Þingmál B130 (samkeppnisstaða innlendrar garðyrkju)

Þingræður:
74. þingfundur - Jón Helgason - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-01-24 15:39:56 - [HTML]
74. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1994-01-24 15:45:33 - [HTML]
74. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-01-24 15:53:31 - [HTML]

Þingmál B136 (atvinnuleysið og aðgerðir ríkisstjórnarinnar gegn því)

Þingræður:
78. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-01-27 11:09:03 - [HTML]

Þingmál B209 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
111. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1994-03-17 14:37:06 - [HTML]
111. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1994-03-17 15:05:25 - [HTML]
111. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1994-03-17 16:05:05 - [HTML]
111. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1994-03-17 17:12:23 - [HTML]
111. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1994-03-17 17:28:44 - [HTML]
111. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - Ræða hófst: 1994-03-17 17:48:36 - [HTML]
111. þingfundur - Björn Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-17 18:12:47 - [HTML]
111. þingfundur - Björn Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-17 18:34:19 - [HTML]
111. þingfundur - Björn Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-17 18:37:21 - [HTML]

Þingmál B248 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumr.))

Þingræður:
151. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - Ræða hófst: 1994-05-04 23:20:57 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A1 (fjárlög 1995)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1994-10-11 14:51:39 - [HTML]
6. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1994-10-11 17:49:48 - [HTML]
57. þingfundur - Sigbjörn Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-13 13:39:08 - [HTML]
57. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1994-12-13 22:04:43 - [HTML]
66. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1994-12-21 22:16:45 - [HTML]
66. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-12-21 22:30:02 - [HTML]
66. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1994-12-21 22:32:33 - [HTML]

Þingmál A6 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Björn Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1994-10-05 14:20:30 - [HTML]
3. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1994-10-05 14:22:34 - [HTML]

Þingmál A21 (sjómannalög)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1994-10-18 16:18:44 - [HTML]

Þingmál A23 (nýting landkosta)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jón Helgason - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-10-13 16:00:18 - [HTML]

Þingmál A31 (úttekt á tekju- og eignaskiptingu í þjóðfélaginu)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1994-10-18 17:13:16 - [HTML]

Þingmál A34 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1994-10-18 17:51:27 - [HTML]

Þingmál A54 (greiðsluaðlögun húsnæðislána)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-22 16:43:49 - [HTML]

Þingmál A63 (ferðamálastefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (þáltill.) útbýtt þann 1994-10-12 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A66 (fjáraukalög 1994)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1994-10-25 15:04:57 - [HTML]

Þingmál A72 (bókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-12 13:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-10-25 23:49:50 - [HTML]

Þingmál A73 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-12 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-17 11:13:52 - [HTML]

Þingmál A76 (menntun á sviði sjávarútvegs og matvælaiðnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (þáltill.) útbýtt þann 1994-10-13 10:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A96 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 72 - Komudagur: 1994-11-08 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 111 - Komudagur: 1994-11-10 - Sendandi: Vinnumálasambandið, Laugalæk 2 a - [PDF]

Þingmál A97 (einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-18 15:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 73 - Komudagur: 1994-11-08 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 110 - Komudagur: 1994-11-10 - Sendandi: Vinnumálasambandið, Laugalæk 2 a - [PDF]

Þingmál A98 (evrópsk fjárhagsleg hagsmunafélög)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-12-17 12:23:38 - [HTML]

Þingmál A99 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-18 15:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-03 12:50:24 - [HTML]

Þingmál A105 (forfallaþjónusta í sveitum)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-11-03 11:50:04 - [HTML]

Þingmál A106 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-19 14:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-03 14:05:50 - [HTML]
25. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1994-11-03 14:45:08 - [HTML]
25. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-11-03 15:33:44 - [HTML]
25. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1994-11-03 15:55:45 - [HTML]
28. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-11-07 18:41:52 - [HTML]
28. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - andsvar - Ræða hófst: 1994-11-07 19:03:31 - [HTML]
28. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1994-11-07 19:11:59 - [HTML]
28. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - andsvar - Ræða hófst: 1994-11-07 19:23:32 - [HTML]
28. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - andsvar - Ræða hófst: 1994-11-07 19:25:56 - [HTML]

Þingmál A107 (takmörkun á ráðstöfun síldar til bræðslu)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - Ræða hófst: 1994-10-26 14:10:23 - [HTML]
19. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1994-10-26 15:13:52 - [HTML]

Þingmál A108 (loftferðir)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-03 12:00:13 - [HTML]

Þingmál A124 (hópuppsagnir)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-03 16:51:26 - [HTML]
25. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1994-11-03 16:59:56 - [HTML]

Þingmál A125 (atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-09 13:59:05 - [HTML]

Þingmál A133 (áhrif EES-samningsins á forsendur fjárlaga)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-07 16:35:29 - [HTML]
27. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-11-07 16:39:10 - [HTML]
27. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-11-07 16:44:40 - [HTML]
27. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-11-07 16:48:52 - [HTML]

Þingmál A147 (fæðingarorlof)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-18 16:14:49 - [HTML]

Þingmál A165 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-09 14:06:56 - [HTML]

Þingmál A174 (sameining Búnaðarfélags Íslands og Stéttarsambands bænda)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Páll Pétursson - andsvar - Ræða hófst: 1994-11-17 16:10:19 - [HTML]

Þingmál A198 (öryggi vöru og opinber markaðsgæsla)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-22 13:42:17 - [HTML]

Þingmál A205 (sjóður til að styrkja efnilega íþróttamenn)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-21 16:49:27 - [HTML]
39. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1994-11-21 16:54:03 - [HTML]
39. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-11-21 16:56:03 - [HTML]
39. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-11-21 17:06:47 - [HTML]

Þingmál A209 (útflutningur hrossa)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1994-11-17 16:17:59 - [HTML]

Þingmál A251 (samsettir flutningar o.fl. vegna EES)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-08 12:35:21 - [HTML]
89. þingfundur - Pálmi Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-08 14:16:37 - [HTML]
89. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-08 14:21:25 - [HTML]
91. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1995-02-13 15:21:12 - [HTML]

Þingmál A255 (verslun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-12-08 14:02:47 - [HTML]

Þingmál A256 (gjald af áfengi)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-22 01:22:13 - [HTML]

Þingmál A297 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1995-02-23 15:51:43 - [HTML]

Þingmál A304 (samningur um breytingar á tilteknum samningum EFTA-ríkjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-12-17 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1994-12-19 17:50:21 - [HTML]

Þingmál A312 (tóbaksvarnalög)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1995-01-31 15:18:37 - [HTML]

Þingmál A313 (skráning skipa)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-01-26 13:44:37 - [HTML]
77. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1995-01-26 13:51:27 - [HTML]

Þingmál A316 (atvinnuréttindi skipstjórnarmanna)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-01-26 14:56:01 - [HTML]

Þingmál A328 (Lúganósamningurinn um fullnustu dóma í einkamálum)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-02 10:45:20 - [HTML]

Þingmál A333 (vöruflutningar á landi)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-07 18:15:21 - [HTML]

Þingmál A335 (neyðarsímsvörun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-12-29 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-02 10:57:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1436 - Komudagur: 1995-04-18 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - Skýring: Áfangaskýrsla nefndar dómsmálaráðhera - [PDF]

Þingmál A350 (ferðaþjónusta)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1995-02-13 18:09:16 - [HTML]

Þingmál A353 (alferðir)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1995-02-13 18:22:45 - [HTML]

Þingmál A367 (yfirtökutilboð)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1995-02-20 16:19:24 - [HTML]

Þingmál A370 (lánasjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1995-02-21 22:15:24 - [HTML]

Þingmál A371 (bjargráðasjóður)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-17 15:25:11 - [HTML]

Þingmál A375 (Fríverslunarsamtök Evrópu)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-09 19:15:19 - [HTML]

Þingmál A402 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-23 18:16:32 - [HTML]

Þingmál A413 (varnir gegn mengun frá bifreiðum og vélum)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1995-02-20 17:15:06 - [HTML]

Þingmál A419 (vog, mál og faggilding)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-23 18:21:06 - [HTML]

Þingmál A426 (Iðnþróunarsjóður)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-02-21 16:44:41 - [HTML]

Þingmál A429 (vegtenging um utanverðan Hvalfjörð)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-21 21:09:41 - [HTML]

Þingmál A430 (framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-02-22 00:53:03 - [HTML]
101. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-02-22 00:57:12 - [HTML]
101. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1995-02-22 01:04:30 - [HTML]
101. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-02-22 01:12:13 - [HTML]

Þingmál A435 (staðfesting ákvörðunar EES-nefndarinnar)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Björn Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-25 14:53:57 - [HTML]

Þingmál A448 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-24 02:48:50 - [HTML]

Þingmál B9 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
2. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-10-04 20:33:43 - [HTML]
2. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1994-10-04 21:25:54 - [HTML]
2. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1994-10-04 23:00:31 - [HTML]

Þingmál B13 (staða ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
5. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1994-10-10 17:16:23 - [HTML]
5. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1994-10-10 17:50:02 - [HTML]

Þingmál B35 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
20. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1994-10-27 11:07:35 - [HTML]
20. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1994-10-27 12:34:53 - [HTML]
20. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1994-10-27 13:41:38 - [HTML]
20. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - andsvar - Ræða hófst: 1994-10-27 13:57:25 - [HTML]
20. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1994-10-27 16:07:53 - [HTML]
20. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1994-10-27 16:40:06 - [HTML]
20. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - andsvar - Ræða hófst: 1994-10-27 16:59:43 - [HTML]

Þingmál B38 (staða garðyrkju- og kartöflubænda)

Þingræður:
21. þingfundur - Eggert Haukdal - Ræða hófst: 1994-10-31 15:29:36 - [HTML]

Þingmál B61 (tilkynning um dagskrá)

Þingræður:
16. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-10-20 10:55:10 - [HTML]

Þingmál B155 (hækkun áburðarverðs)

Þingræður:
84. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1995-02-03 10:56:10 - [HTML]

Þingmál B159 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
90. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1995-02-09 11:33:34 - [HTML]
90. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1995-02-09 12:49:46 - [HTML]
90. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1995-02-09 15:32:38 - [HTML]
90. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1995-02-09 16:09:53 - [HTML]
90. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1995-02-09 17:16:16 - [HTML]

Þingmál B162 (hringamyndun og samþjöppun valds í íslenskri fjölmiðlun)

Þingræður:
91. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-02-13 16:06:10 - [HTML]

Þingmál B171 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumr.))

Þingræður:
103. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1995-02-22 22:06:47 - [HTML]

Þingmál B205 (tilkynning um dagskrá)

Þingræður:
90. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1995-02-09 17:57:38 - [HTML]
90. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-02-09 18:23:39 - [HTML]

Þingmál B221 (skýrsla um stöðu EES-samningsins)

Þingræður:
95. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1995-02-15 13:42:54 - [HTML]
95. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1995-02-15 13:48:07 - [HTML]
95. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1995-02-15 13:51:11 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Geir H. Haarde - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-05-22 15:39:50 - [HTML]

Þingmál A3 (verslun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-05-19 10:53:42 - [HTML]
3. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-05-19 11:06:41 - [HTML]
3. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1995-05-19 11:49:46 - [HTML]
3. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1995-05-19 12:12:34 - [HTML]
3. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1995-05-19 12:16:15 - [HTML]
3. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-05-19 13:25:33 - [HTML]
18. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-09 16:39:05 - [HTML]
21. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1995-06-13 15:43:48 - [HTML]
21. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1995-06-13 18:11:03 - [HTML]
21. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 1995-06-13 18:31:51 - [HTML]
21. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1995-06-13 20:33:34 - [HTML]
26. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1995-06-15 18:14:08 - [HTML]

Þingmál A6 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Ögmundur Jónasson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-09 12:12:09 - [HTML]

Þingmál A9 (frísvæði á Suðurnesjum)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1995-06-01 10:50:35 - [HTML]

Þingmál A14 (atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1995-06-12 20:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-05-29 15:38:42 - [HTML]
7. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1995-05-29 15:44:34 - [HTML]
7. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-05-29 15:56:52 - [HTML]
7. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1995-05-29 16:34:07 - [HTML]
15. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-08 13:50:11 - [HTML]

Þingmál A16 (erfðabreyttar lífverur)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-05-29 15:28:18 - [HTML]

Þingmál A21 (höfundalög)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-05-31 14:42:08 - [HTML]

Þingmál A27 (Alþjóðaviðskiptastofnunin)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-05-30 13:53:47 - [HTML]
10. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1995-05-30 17:45:10 - [HTML]
20. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1995-06-12 21:12:12 - [HTML]
23. þingfundur - Guðni Ágústsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1995-06-15 00:18:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 67 - Komudagur: 1995-06-07 - Sendandi: Landbúnaðarnefnd - Skýring: umsögn landbn. - [PDF]

Þingmál B11 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
2. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-05-18 20:33:05 - [HTML]
2. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1995-05-18 21:41:52 - [HTML]
2. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-05-18 22:44:49 - [HTML]

Þingmál B45 (ummæli félagsmálaráðherra um EES-samninginn)

Þingræður:
10. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1995-05-30 13:36:45 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A1 (fjárlög 1996)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-12-14 22:10:11 - [HTML]

Þingmál A11 (orka fallvatna)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-11-27 16:13:23 - [HTML]

Þingmál A21 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1995-10-05 11:17:30 - [HTML]
3. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1995-10-05 11:59:43 - [HTML]

Þingmál A43 (lánsfjárlög 1996)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1995-12-21 16:40:51 - [HTML]

Þingmál A86 (höfundalög)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-02 10:33:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 760 - Komudagur: 1996-01-31 - Sendandi: Samkeppnisstofnun - [PDF]

Þingmál A97 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 723 (lög í heild) útbýtt þann 1996-03-18 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-10-31 15:21:33 - [HTML]

Þingmál A98 (verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 724 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-03-18 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1995-10-31 15:38:40 - [HTML]

Þingmál A99 (lánastofnanir aðrar en viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 726 (lög í heild) útbýtt þann 1996-03-18 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A100 (öryggi vöru og opinber markaðsgæsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1995-12-15 19:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-10-31 15:49:33 - [HTML]
66. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-15 16:51:19 - [HTML]
66. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-12-15 16:59:13 - [HTML]

Þingmál A102 (löggilding starfsheita í tækni- og hönnunargreinum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 602 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-02-26 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A111 (vörugjald af olíu)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-06 16:13:01 - [HTML]

Þingmál A117 (erfðabreyttar lífverur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 746 (lög í heild) útbýtt þann 1996-03-20 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-07 16:08:32 - [HTML]
103. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-07 13:53:37 - [HTML]
103. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-03-07 14:06:44 - [HTML]
103. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-03-07 14:30:23 - [HTML]
103. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1996-03-07 16:07:42 - [HTML]

Þingmál A144 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1995-11-17 17:27:39 - [HTML]

Þingmál A166 (verslunarrekstur í Flugstöð Leifs Eiríkssonar)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-22 14:12:46 - [HTML]

Þingmál A171 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-23 13:37:57 - [HTML]
40. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1995-11-23 15:38:56 - [HTML]
68. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1995-12-16 19:12:54 - [HTML]

Þingmál A194 (Iðnlánasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1995-12-15 14:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-04 15:37:52 - [HTML]

Þingmál A232 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 907 (lög í heild) útbýtt þann 1996-05-03 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-13 15:15:41 - [HTML]
124. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1996-04-22 17:08:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 954 - Komudagur: 1996-03-07 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka, Finnur Sveinbjörnsson - [PDF]

Þingmál A233 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1995-12-11 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 908 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-03 14:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A254 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 978 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-15 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-02-12 15:40:10 - [HTML]
88. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1996-02-12 16:26:52 - [HTML]
88. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1996-02-12 16:41:55 - [HTML]
88. þingfundur - Kristján Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-12 17:56:20 - [HTML]
88. þingfundur - Kristján Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-12 18:53:42 - [HTML]
90. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1996-02-14 13:50:47 - [HTML]
90. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1996-02-14 15:17:42 - [HTML]
91. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1996-02-15 17:37:39 - [HTML]
92. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1996-02-19 15:45:29 - [HTML]
124. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-22 23:16:32 - [HTML]
137. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-05-14 17:28:53 - [HTML]

Þingmál A256 (fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Litáens)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (þáltill. n.) útbýtt þann 1995-12-20 19:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A257 (fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Lettlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (þáltill. n.) útbýtt þann 1995-12-20 19:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A258 (fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Eistlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (þáltill. n.) útbýtt þann 1995-12-20 19:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A283 (flutningar á skipgengum vatnaleiðum vegna EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 652 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-03-06 09:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-02-20 13:42:55 - [HTML]
98. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-02-28 14:53:44 - [HTML]
98. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-28 15:03:21 - [HTML]

Þingmál A285 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1036 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-22 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-02-08 10:33:47 - [HTML]

Þingmál A295 (vegáætlun 1995--1998)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-05-20 22:11:20 - [HTML]

Þingmál A313 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-31 21:43:59 - [HTML]

Þingmál A323 (réttindi og skyldur kennara og skólastjórnenda grunnskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1996-02-19 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1105 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-29 09:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A331 (stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-02-27 13:31:55 - [HTML]
96. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1996-02-27 18:42:04 - [HTML]
147. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-23 13:21:27 - [HTML]
158. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-06-03 10:04:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1365 - Komudagur: 1996-04-11 - Sendandi: Internet á Íslandi hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1751 - Komudagur: 1996-04-29 - Sendandi: Ritari samgöngunefndar - Skýring: (athugasemdir frá ritara) - [PDF]

Þingmál A336 (Fríverslunarsamtök Evrópu 1995)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson - Ræða hófst: 1996-02-29 16:24:00 - [HTML]

Þingmál A348 (kærumál vegna undirboða)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-03-13 14:23:48 - [HTML]
106. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-03-13 14:26:47 - [HTML]

Þingmál A349 (skipasmíðaiðnaðurinn)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-03-13 14:43:32 - [HTML]

Þingmál A366 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
161. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-06-05 14:26:31 - [HTML]

Þingmál A372 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1101 (lög í heild) útbýtt þann 1996-05-29 09:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1650 - Komudagur: 1996-04-22 - Sendandi: Ritari efnahags- og viðskiptanefndar - [PDF]

Þingmál A405 (iðnaðarlög)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-04-10 15:17:25 - [HTML]
115. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-04-10 15:27:01 - [HTML]
115. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-04-10 15:29:19 - [HTML]
115. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-04-10 15:31:29 - [HTML]

Þingmál A415 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-21 11:49:43 - [HTML]
113. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-03-21 15:42:27 - [HTML]
114. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-03-22 21:28:49 - [HTML]
114. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-22 22:13:59 - [HTML]
140. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-17 15:01:09 - [HTML]
144. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-05-22 12:04:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1758 - Komudagur: 1996-04-29 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A421 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1843 - Komudagur: 1996-05-02 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka, Finnur Sveinbjörnsson - [PDF]

Þingmál A445 (vörugjald)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-11 17:38:01 - [HTML]
116. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-04-11 18:24:16 - [HTML]
157. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-31 20:52:41 - [HTML]
157. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-31 20:57:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1634 - Komudagur: 1996-04-22 - Sendandi: Ritari efnahags- og viðskiptanefndar - Skýring: (bréf til Eftirlitsstofnunar EFTA) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1842 - Komudagur: 1996-05-02 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna - [PDF]

Þingmál A461 (Flugskóli Íslands hf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2117 - Komudagur: 1996-05-29 - Sendandi: Flugleiðir, aðalskrifstofur - [PDF]

Þingmál A477 (Schengen-samstarfið)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-04-15 16:13:35 - [HTML]
118. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1996-04-15 17:06:07 - [HTML]

Þingmál A493 (Norðurlandasamningur um félagslega aðstoð og félagslega þjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1043 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-22 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
125. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-23 22:58:59 - [HTML]

Þingmál A494 (merkingar afurða erfðabreyttra lífvera)[HTML]

Þingræður:
149. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-28 14:10:28 - [HTML]
149. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-05-28 14:14:08 - [HTML]

Þingmál B20 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
2. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-10-04 20:33:31 - [HTML]
2. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1995-10-04 23:19:03 - [HTML]

Þingmál B47 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
16. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1995-10-19 10:34:54 - [HTML]
16. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1995-10-19 11:22:50 - [HTML]
16. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1995-10-19 11:54:36 - [HTML]
17. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1995-10-19 17:58:13 - [HTML]

Þingmál B104 (Schengen-samkomulagið, munnleg skýrsla dómsmálaráðherra)

Þingræður:
42. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-11-28 14:11:08 - [HTML]
42. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-11-28 14:33:54 - [HTML]

Þingmál B262 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
125. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1996-04-23 14:23:04 - [HTML]
125. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1996-04-23 16:11:30 - [HTML]
125. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-04-23 17:15:43 - [HTML]
125. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-04-23 18:18:57 - [HTML]
125. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-04-23 18:43:13 - [HTML]

Þingmál B280 (álitsgerð Lagastofnunar um stjórnarfrumvarp)

Þingræður:
129. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-05-02 13:22:02 - [HTML]

Þingmál B298 (skýrsla um endurskoðun á útvarpslögum)

Þingræður:
135. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-05-10 13:45:57 - [HTML]

Þingmál B322 (tilskipanir Evrópusambandsins um orkumál og stefna íslenskra stjórnvalda)

Þingræður:
151. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1996-05-29 10:10:17 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A1 (fjárlög 1997)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-10-08 23:54:49 - [HTML]
43. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1996-12-13 16:56:10 - [HTML]
53. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1996-12-20 14:31:20 - [HTML]

Þingmál A4 (stytting vinnutíma án lækkunar launa)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-18 15:48:51 - [HTML]

Þingmál A12 (fæðingarorlof feðra)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1996-10-14 16:40:12 - [HTML]

Þingmál A14 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-29 14:59:33 - [HTML]

Þingmál A18 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-10-14 17:43:04 - [HTML]

Þingmál A28 (fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1996-10-02 20:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1247 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-13 21:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 908 - Komudagur: 1997-02-12 - Sendandi: Nefndarritari allsherjarnefndar - [PDF]

Þingmál A44 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-12 18:54:55 - [HTML]
26. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1996-11-18 18:08:29 - [HTML]

Þingmál A55 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-12-12 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-10 14:30:27 - [HTML]

Þingmál A62 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 394 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-12-17 20:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A72 (opinber fjölskyldustefna)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-05 14:51:22 - [HTML]
17. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1996-11-05 16:30:54 - [HTML]

Þingmál A73 (öryggi raforkuvirkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 504 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-12-20 23:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (iðnaðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1027 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-04-23 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-22 15:22:55 - [HTML]

Þingmál A87 (lágmarkslaun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (frumvarp) útbýtt þann 1996-10-17 08:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A90 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Magnús Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-05-12 20:49:57 - [HTML]
122. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1997-05-12 21:01:53 - [HTML]

Þingmál A102 (áhrif langrar biðar eftir læknisaðgerðum)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1997-03-21 16:08:51 - [HTML]

Þingmál A142 (vörugjald)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-14 22:21:12 - [HTML]

Þingmál A145 (tryggingagjald)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-11-14 21:20:27 - [HTML]
24. þingfundur - Sturla Böðvarsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-11-14 22:04:25 - [HTML]

Þingmál A149 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-13 14:52:05 - [HTML]
23. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1996-11-13 15:11:09 - [HTML]
23. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1996-11-13 15:21:08 - [HTML]
47. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-17 16:20:50 - [HTML]
47. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1996-12-17 18:40:39 - [HTML]
49. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-12-18 21:48:48 - [HTML]
49. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1996-12-18 22:11:01 - [HTML]

Þingmál A150 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-12-19 21:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A163 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-18 17:40:35 - [HTML]

Þingmál A171 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-11-19 18:09:35 - [HTML]
77. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-02-25 17:31:29 - [HTML]

Þingmál A172 (vinnumarkaðsaðgerðir)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Ásta B. Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 1996-11-21 12:38:26 - [HTML]

Þingmál A175 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-11-21 20:32:47 - [HTML]
61. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-02-04 15:26:22 - [HTML]
61. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1997-02-04 16:22:38 - [HTML]

Þingmál A200 (uppsögn starfs af hálfu atvinnurekanda)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1997-03-18 14:46:16 - [HTML]

Þingmál A214 (endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 931 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-04-07 14:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A218 (eignarréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 737 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-03-11 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-13 12:15:01 - [HTML]
86. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-10 15:13:52 - [HTML]

Þingmál A259 (viðurkenning á menntun og prófskírteinum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-07 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-01-28 17:20:37 - [HTML]

Þingmál A295 (synjun atvinnuleyfa)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-02-12 14:27:56 - [HTML]

Þingmál A304 (eignarhald á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-04-03 18:11:06 - [HTML]
98. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-04-03 18:42:19 - [HTML]
98. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 1997-04-03 19:03:15 - [HTML]

Þingmál A344 (hlutdeild í afnotarétti orlofshúsnæðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1019 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-04-23 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-20 10:39:57 - [HTML]

Þingmál A373 (reglugerðir um matvæli)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-04-16 15:29:13 - [HTML]
103. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-04-16 15:32:24 - [HTML]
103. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-04-16 15:39:45 - [HTML]

Þingmál A407 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1234 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-13 13:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A408 (Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf.)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-13 16:57:52 - [HTML]

Þingmál A409 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-11 14:26:58 - [HTML]
87. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1997-03-11 16:58:58 - [HTML]
87. þingfundur - Gunnlaugur M. Sigmundsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-03-11 19:14:06 - [HTML]
90. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1997-03-13 14:48:27 - [HTML]

Þingmál A422 (bann við kynferðislegri áreitni)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-02 17:16:38 - [HTML]

Þingmál A425 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-02 17:37:51 - [HTML]

Þingmál A436 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-21 13:57:13 - [HTML]

Þingmál A475 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1997-04-03 12:36:51 - [HTML]

Þingmál A476 (meðferð sjávarafurða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1251 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-13 21:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-02 15:24:16 - [HTML]
121. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-12 15:32:35 - [HTML]

Þingmál A480 (viðbætur við I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1997-04-02 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1122 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-07 17:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-04 12:32:28 - [HTML]
99. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-04-04 12:36:24 - [HTML]
99. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1997-04-04 12:41:23 - [HTML]
99. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-04-04 12:47:28 - [HTML]
99. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1997-04-04 12:51:43 - [HTML]
99. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1997-04-04 12:54:34 - [HTML]
117. þingfundur - Geir H. Haarde (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-06 16:16:17 - [HTML]

Þingmál A482 (slit á Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1997-04-04 17:23:13 - [HTML]

Þingmál A485 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1292 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-14 18:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (búfjárhald)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-04-15 14:02:33 - [HTML]

Þingmál A530 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1331 (nefndarálit) útbýtt þann 1997-05-16 16:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1863 - Komudagur: 1997-04-30 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1911 - Komudagur: 1997-05-02 - Sendandi: Vátryggingaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A531 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1362 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-16 23:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-14 15:44:43 - [HTML]
101. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-04-14 17:51:47 - [HTML]
101. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-04-14 18:26:50 - [HTML]
128. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-16 10:41:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1663 - Komudagur: 1997-04-22 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1782 - Komudagur: 1997-04-28 - Sendandi: Samstarfsnefnd námsmannahreyfinganna - [PDF]

Þingmál A542 (lögverndun á starfsheiti grunnskólakennara)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-15 23:06:17 - [HTML]

Þingmál A545 (póstþjónusta)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-21 17:15:26 - [HTML]

Þingmál A588 (fjárveiting til verkefna á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar í atvinnulífinu)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-05-07 14:55:50 - [HTML]
118. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1997-05-07 15:00:03 - [HTML]
118. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-05-07 15:02:36 - [HTML]

Þingmál A593 (samningur um bann við framleiðslu efnavopna)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1997-04-28 18:06:50 - [HTML]

Þingmál B1 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1996-10-02 20:33:51 - [HTML]
2. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1996-10-02 22:12:33 - [HTML]
2. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir - Ræða hófst: 1996-10-02 22:38:37 - [HTML]

Þingmál B56 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
15. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 1996-10-31 13:32:08 - [HTML]
15. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-10-31 14:26:01 - [HTML]

Þingmál B87 (fjárstyrkur til heilsárshótela á landsbyggðinni 1995)

Þingræður:
24. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1996-11-14 14:00:21 - [HTML]

Þingmál B166 (undirbúningur kjarasamninga og áhrif nýrra vinnumarkaðslaga)

Þingræður:
60. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1997-02-03 16:34:13 - [HTML]
60. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-02-03 16:54:51 - [HTML]

Þingmál B207 (menntun, mannauður og hagvöxtur)

Þingræður:
77. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1997-02-25 13:44:34 - [HTML]
77. þingfundur - Hjálmar Jónsson - Ræða hófst: 1997-02-25 14:10:31 - [HTML]

Þingmál B231 (minning Eyjólfs Konráðs Jónssonar)

Þingræður:
86. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1997-03-10 15:08:16 - [HTML]

Þingmál B288 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
105. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1997-04-17 11:14:34 - [HTML]
105. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1997-04-17 11:36:21 - [HTML]
105. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1997-04-17 14:30:38 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A40 (bann við kynferðislegri áreitni)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-23 15:05:55 - [HTML]

Þingmál A57 (lögmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1494 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-02 18:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 88 - Komudagur: 1997-11-13 - Sendandi: Stéttarfélag lögfræðinga í ríkisþjónustu, Sólveig Bachman - [PDF]

Þingmál A71 (réttur þeirra sem ekki hafa atvinnu)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-02-12 11:08:01 - [HTML]
66. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-02-12 11:16:44 - [HTML]

Þingmál A96 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-02-25 15:18:49 - [HTML]

Þingmál A98 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-16 12:33:21 - [HTML]

Þingmál A105 (réttur tannsmiða og sjóntækjafræðinga)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1997-10-22 14:42:53 - [HTML]

Þingmál A147 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-08 18:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-10-23 12:25:08 - [HTML]

Þingmál A148 (einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 439 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-08 18:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A149 (rafræn eignarskráning verðbréfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (lög í heild) útbýtt þann 1997-12-15 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1997-10-23 10:45:38 - [HTML]

Þingmál A151 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-31 16:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A169 (málefni skipasmíðaiðnaðarins)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-10-22 14:08:09 - [HTML]
14. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-10-22 14:16:19 - [HTML]

Þingmál A171 (meðferð og eftirlit sjávarafurða)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-20 15:52:39 - [HTML]
15. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-22 14:47:15 - [HTML]

Þingmál A194 (hollustuhættir)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1997-10-23 11:31:50 - [HTML]

Þingmál A201 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1482 (lög í heild) útbýtt þann 1998-06-02 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-04 15:07:38 - [HTML]
98. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-30 17:46:17 - [HTML]

Þingmál A209 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 979 - Komudagur: 1998-03-05 - Sendandi: Verðbréfaþing Íslands - Skýring: (viðbótarupplýsingar) - [PDF]

Þingmál A215 (markaðshlutdeild fyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-12-18 10:04:50 - [HTML]

Þingmál A222 (ljósleiðari)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-11-12 14:14:16 - [HTML]

Þingmál A225 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-24 19:24:22 - [HTML]

Þingmál A227 (framtíðarskipan raforkumála)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1997-11-20 12:41:36 - [HTML]

Þingmál A230 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2248 - Komudagur: 1998-05-25 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A249 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 702 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-20 19:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A265 (fæðingarorlof)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-02-04 15:42:10 - [HTML]
67. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-13 15:26:13 - [HTML]

Þingmál A285 (starfsemi kauphalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1162 (lög í heild) útbýtt þann 1998-04-06 17:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-23 15:57:48 - [HTML]

Þingmál A286 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1163 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-04-06 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 696 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-20 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-08 15:05:26 - [HTML]

Þingmál A307 (lágmarkslaun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 382 (frumvarp) útbýtt þann 1997-12-02 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A323 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1998)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-12-19 12:44:23 - [HTML]

Þingmál A346 (eftirlitsstarfsemi hins opinbera)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1247 (nefndarálit) útbýtt þann 1998-04-28 17:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-01-27 17:44:24 - [HTML]
52. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1998-01-27 18:15:09 - [HTML]

Þingmál A349 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-16 16:08:20 - [HTML]

Þingmál A352 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-12 12:39:36 - [HTML]

Þingmál A359 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-05-11 20:40:54 - [HTML]
125. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-05-12 16:17:51 - [HTML]
126. þingfundur - Svavar Gestsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-05-13 12:13:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1188 - Komudagur: 1998-03-13 - Sendandi: Náttúruvernd ríkisins - [PDF]

Þingmál A376 (framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1452 (þál. í heild) útbýtt þann 1998-05-28 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
134. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-27 14:17:03 - [HTML]

Þingmál A378 (vegáætlun 1998-2002)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Gunnlaugur M. Sigmundsson - Ræða hófst: 1998-01-29 17:42:36 - [HTML]

Þingmál A393 (staða umferðaröryggismála)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-02 17:31:50 - [HTML]

Þingmál A394 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-04 15:11:30 - [HTML]

Þingmál A410 (langtímaatvinnuleysi)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-02-11 14:32:57 - [HTML]

Þingmál A426 (virkjunarréttur vatnsfalla)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-19 15:26:08 - [HTML]

Þingmál A436 (dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1531 (lög í heild) útbýtt þann 1998-06-04 17:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A445 (lögverndun á starfsheiti grunnskólakennara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1550 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-04 18:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-13 10:31:53 - [HTML]
67. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-02-13 10:57:48 - [HTML]
141. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-06-02 20:33:49 - [HTML]

Þingmál A456 (starfssvið tölvunefndar)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-05-04 11:05:07 - [HTML]

Þingmál A465 (skipan opinberrar nefndar um auðlindagjald)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-19 15:35:51 - [HTML]

Þingmál A480 (gjald af áfengi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1909 - Komudagur: 1998-04-18 - Sendandi: Lögmenn Klapparstíg - [PDF]

Þingmál A510 (póstþjónusta)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-28 13:17:27 - [HTML]

Þingmál A513 (ríkisstyrktar kaupskipaútgerðir á Norðurlöndum)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-18 15:16:45 - [HTML]
90. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1998-03-18 15:24:11 - [HTML]

Þingmál A544 (meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1459 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-05-28 17:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-12 10:49:54 - [HTML]
134. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-27 10:59:22 - [HTML]

Þingmál A546 (skipulag ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1492 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-02 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A553 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-17 17:33:28 - [HTML]

Þingmál A560 (eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-17 20:33:49 - [HTML]

Þingmál A562 (vextir, dráttarvextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-17 21:49:42 - [HTML]

Þingmál A567 (norrænt samstarf 1996-1997)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1998-03-19 19:24:25 - [HTML]

Þingmál A568 (staðfesting viðbótarsamninga við Norður-Atlantshafssamninginn)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 1998-03-19 12:10:53 - [HTML]

Þingmál A581 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-23 19:20:53 - [HTML]

Þingmál A595 (atvinnuréttindi skipstjórnarmanna og vélstjórnarmanna)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Árni R. Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-22 20:50:53 - [HTML]

Þingmál A620 (skipan opinberra framkvæmda og opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1546 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-04 18:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-14 13:41:22 - [HTML]

Þingmál A634 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-04-16 10:53:36 - [HTML]

Þingmál A652 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-21 19:15:24 - [HTML]
108. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-04-21 19:29:11 - [HTML]

Þingmál B20 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1997-10-02 21:44:49 - [HTML]

Þingmál B81 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
21. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1997-11-06 11:05:20 - [HTML]
21. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-06 16:27:01 - [HTML]
21. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-11-06 16:48:09 - [HTML]
100. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-31 15:22:56 - [HTML]
100. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1998-03-31 15:54:15 - [HTML]
100. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1998-03-31 16:16:47 - [HTML]
100. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-03-31 17:12:56 - [HTML]
100. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-31 17:32:38 - [HTML]
100. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-03-31 19:22:58 - [HTML]

Þingmál B110 (breiðband Pósts og síma hf.)

Þingræður:
35. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1997-12-04 14:03:30 - [HTML]

Þingmál B322 (ráðstefna á vegum fjögurra ráðuneyta)

Þingræður:
113. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-28 15:04:12 - [HTML]

Þingmál B439 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
143. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-06-03 20:58:30 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A1 (fjárlög 1999)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-10-05 16:05:04 - [HTML]

Þingmál A24 (bann við kynferðislegri áreitni)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-11 13:36:12 - [HTML]

Þingmál A60 (ályktun fulltrúa ESB- og EES-ríkja um miðlægan gagnagrunn á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-10-14 14:14:27 - [HTML]

Þingmál A77 (meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-22 10:35:11 - [HTML]

Þingmál A78 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-02 16:26:51 - [HTML]

Þingmál A82 (mat á umhverfisáhrifum af stækkun Járnblendiverksmiðjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1999-02-25 12:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A92 (hvalveiðar)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1999-03-09 14:44:28 - [HTML]

Þingmál A97 (dreifðir gagnagrunnar á heilbrigðissviði og persónuvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (þáltill.) útbýtt þann 1998-10-13 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A109 (gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-15 13:58:44 - [HTML]
34. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-07 15:11:36 - [HTML]
34. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-07 15:38:46 - [HTML]
34. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-07 17:47:10 - [HTML]
35. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1998-12-08 13:42:31 - [HTML]
36. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-12-09 18:16:13 - [HTML]
41. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-15 16:55:54 - [HTML]
41. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-12-15 17:11:23 - [HTML]
42. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1998-12-15 20:32:02 - [HTML]

Þingmál A135 (sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1147 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-10 15:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A184 (evrópsk samstarfsráð í fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1156 (lög í heild) útbýtt þann 1999-03-10 15:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-19 17:53:52 - [HTML]
28. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-11-19 17:57:33 - [HTML]
79. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-06 13:31:15 - [HTML]

Þingmál A224 (verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (lög í heild) útbýtt þann 1999-03-08 13:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-09 14:02:20 - [HTML]

Þingmál A226 (aðgerðir gegn peningaþvætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1150 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-10 15:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A230 (stefna í byggðamálum fyrir árin 1999-2001)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-03-02 17:32:27 - [HTML]

Þingmál A233 (Landhelgisgæsla Íslands)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-16 17:04:32 - [HTML]
44. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-17 12:23:52 - [HTML]
44. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 1998-12-17 12:42:58 - [HTML]

Þingmál A241 (kræklingarækt)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-15 16:37:45 - [HTML]

Þingmál A265 (flugsamgöngur á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-02-17 15:23:28 - [HTML]

Þingmál A282 (skipulag á fólksflutningum með hópferðabifreiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 948 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-02 16:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-03 11:45:55 - [HTML]

Þingmál A359 (álagning skatta vegna alþjóðlegra viðskiptafélaga)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1999-02-09 15:53:37 - [HTML]

Þingmál A371 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-04 10:38:08 - [HTML]
59. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-02-04 11:03:05 - [HTML]
59. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1999-02-04 11:16:33 - [HTML]
59. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1999-02-04 11:46:05 - [HTML]

Þingmál A414 (alþjóðleg viðskiptafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1167 (lög í heild) útbýtt þann 1999-03-10 22:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-09 15:06:59 - [HTML]
79. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-06 13:59:39 - [HTML]

Þingmál A427 (fjöldi útlendinga með atvinnuleyfi hér á landi)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-02-03 16:41:23 - [HTML]

Þingmál A486 (lágmarkslaun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 796 (frumvarp) útbýtt þann 1999-02-10 11:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (orkulög)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-02-26 12:02:40 - [HTML]
73. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-02-26 12:05:19 - [HTML]

Þingmál B79 (greiðslur í þróunarsjóð EES)

Þingræður:
17. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-11-02 15:13:30 - [HTML]

Þingmál B92 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
21. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1998-11-05 11:12:10 - [HTML]
21. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1998-11-05 11:34:54 - [HTML]
21. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-11-05 11:50:36 - [HTML]
21. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-11-05 12:09:16 - [HTML]
21. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - Ræða hófst: 1998-11-05 14:08:02 - [HTML]
21. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-11-05 15:36:14 - [HTML]

Þingmál B136 (breyttar áherslur í Evrópumálum)

Þingræður:
33. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-04 13:30:38 - [HTML]

Þingmál B277 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
72. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1999-02-25 12:09:33 - [HTML]
72. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - Ræða hófst: 1999-02-25 13:30:10 - [HTML]
72. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-02-25 14:13:47 - [HTML]
72. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-02-25 15:40:59 - [HTML]

Þingmál B327 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
81. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1999-03-08 20:40:33 - [HTML]
81. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir - Ræða hófst: 1999-03-08 22:19:58 - [HTML]

Löggjafarþing 124

Þingmál B70 (athugasemdir Samkeppnisstofnunar um samkeppni á fjarskiptamarkaði)

Þingræður:
8. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1999-06-16 11:30:39 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-10-01 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A7 (mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Fljótsdalsvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 1999-10-05 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-07 14:35:40 - [HTML]

Þingmál A22 (iðnaðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 568 - Komudagur: 1999-12-15 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A23 (öryggi greiðslufyrirmæla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-04 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 224 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-11-15 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 266 (lög í heild) útbýtt þann 1999-11-23 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-07 12:02:19 - [HTML]

Þingmál A25 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-04 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 318 (breytingartillaga) útbýtt þann 1999-12-06 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 320 (breytingartillaga) útbýtt þann 1999-12-07 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 486 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-12-17 20:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 541 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-12-21 22:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1999-12-16 17:00:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 76 - Komudagur: 1999-11-10 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (breyt. á frv.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 172 - Komudagur: 1999-11-19 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (svör við spurningum) - [PDF]

Þingmál A59 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (frumvarp) útbýtt þann 1999-10-05 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-01 15:47:05 - [HTML]

Þingmál A64 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-07 09:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 279 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-11-30 17:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 313 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-12-06 15:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-12 13:37:42 - [HTML]
34. þingfundur - Hjálmar Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-02 12:36:53 - [HTML]

Þingmál A70 (lagaskil á sviði samningaréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-07 09:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1063 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-26 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1064 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-04-26 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1096 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-04 10:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1134 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-04 16:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-11 15:53:06 - [HTML]
103. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-27 21:16:38 - [HTML]

Þingmál A90 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1999-10-14 11:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-21 13:40:28 - [HTML]
15. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1999-10-21 14:04:39 - [HTML]

Þingmál A110 (lausafjárkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-20 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-10 10:32:28 - [HTML]

Þingmál A115 (aukinn réttur foreldra vegna veikinda barna)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-11 15:23:21 - [HTML]

Þingmál A122 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-01 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 432 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-15 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 433 (breytingartillaga) útbýtt þann 1999-12-15 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 452 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-16 15:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 469 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-16 19:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 500 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-12-21 09:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 512 (breytingartillaga) útbýtt þann 1999-12-21 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 525 (lög í heild) útbýtt þann 1999-12-21 22:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-11 10:54:16 - [HTML]
23. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1999-11-11 11:33:17 - [HTML]
23. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1999-11-11 12:09:35 - [HTML]
48. þingfundur - Árni Johnsen (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-17 12:15:59 - [HTML]
48. þingfundur - Jón Bjarnason (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-17 12:22:09 - [HTML]
48. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-17 12:41:27 - [HTML]
48. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1999-12-17 17:30:52 - [HTML]
51. þingfundur - Árni Johnsen (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-21 19:46:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 477 - Komudagur: 1999-12-10 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 486 - Komudagur: 1999-12-10 - Sendandi: TAL hf. - Skýring: (A&P lögmenn fyrir TAL) - [PDF]
Dagbókarnúmer 490 - Komudagur: 1999-12-10 - Sendandi: Landssími Íslands hf. - [PDF]

Þingmál A160 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 1999-11-12 10:41:44 - [HTML]

Þingmál A162 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-10 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 358 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-10 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 482 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-12-17 20:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 536 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-12-21 22:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-18 18:23:17 - [HTML]
47. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1999-12-16 13:51:24 - [HTML]

Þingmál A186 (framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1999-11-18 15:23:36 - [HTML]
49. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1999-12-18 16:36:54 - [HTML]
50. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1999-12-20 20:22:10 - [HTML]
50. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-12-20 22:18:39 - [HTML]

Þingmál A189 (áhafnir íslenskra flutningaskipa, farþegaskipa, farþegabáta og skemmtibáta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 219 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-12 12:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1356 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-10 13:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-23 13:37:30 - [HTML]

Þingmál A190 (nýbúamiðstöð á Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 220 (þáltill.) útbýtt þann 1999-11-16 10:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-01 18:49:12 - [HTML]

Þingmál A197 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-14 16:24:18 - [HTML]

Þingmál A198 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2000-04-07 12:12:55 - [HTML]

Þingmál A199 (fjármálaeftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-16 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 906 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-04-04 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 937 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-04-05 19:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A206 (fullgilding samnings um framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1999-11-18 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1999-12-07 23:25:49 - [HTML]
83. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-21 13:41:20 - [HTML]
83. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-21 13:56:23 - [HTML]
83. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2000-03-21 19:12:27 - [HTML]
83. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-21 19:42:04 - [HTML]
83. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-03-21 20:30:54 - [HTML]
83. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2000-03-21 21:34:37 - [HTML]
83. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-21 22:20:14 - [HTML]
84. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2000-03-22 13:49:45 - [HTML]

Þingmál A207 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-18 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 999 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-11 18:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1133 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-08 13:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1217 (lög í heild) útbýtt þann 2000-05-08 20:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-22 19:12:53 - [HTML]
30. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1999-11-22 20:17:53 - [HTML]
30. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-22 20:42:44 - [HTML]
105. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-04 10:52:46 - [HTML]
105. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2000-05-04 11:53:33 - [HTML]

Þingmál A210 (starfsréttindi tannsmiða)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Katrín Fjeldsted - Ræða hófst: 2000-03-07 15:07:54 - [HTML]

Þingmál A224 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-24 12:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-02 10:53:04 - [HTML]

Þingmál A234 (rekstur Herjólfs hf. í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-02 14:58:49 - [HTML]
55. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-02-02 15:01:57 - [HTML]

Þingmál A235 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 1999-12-09 14:37:02 - [HTML]
41. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1999-12-09 17:58:37 - [HTML]
41. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-09 20:09:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 384 - Komudagur: 1999-12-07 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (svör við spurn. JóhS) - [PDF]

Þingmál A240 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-30 17:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 501 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-12-20 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 526 (lög í heild) útbýtt þann 1999-12-21 22:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A241 (bann við uppsögnum vegna fjölskylduábyrgðar starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2000-04-26 11:11:59 - [HTML]

Þingmál A245 (fjarvinnslustörf í Ólafsfirði)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-02-23 14:50:11 - [HTML]

Þingmál A251 (meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-06 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 400 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-14 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 529 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-12-21 22:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-17 21:26:59 - [HTML]

Þingmál A261 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 933 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-05 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 934 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-04-05 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1006 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-04-13 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1039 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-04-26 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-02-01 18:20:27 - [HTML]
96. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-10 18:52:07 - [HTML]
96. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-04-10 19:00:34 - [HTML]
97. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2000-04-11 14:55:34 - [HTML]
97. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-04-11 15:21:37 - [HTML]

Þingmál A271 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 369 (þáltill.) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1136 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-04 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-08 19:03:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 800 - Komudagur: 2000-02-23 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi fél) - [PDF]
Dagbókarnúmer 849 - Komudagur: 2000-03-02 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A280 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-14 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1213 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-09 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1214 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-05-09 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1352 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-10 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1360 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-10 21:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2000-02-08 15:06:41 - [HTML]

Þingmál A287 (stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2000-03-09 16:36:36 - [HTML]

Þingmál A296 (vegáætlun fyrir árin 2000 - 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1999-12-20 10:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-17 10:35:27 - [HTML]
66. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2000-02-17 15:33:40 - [HTML]

Þingmál A307 (áhrif stækkunar Evrópusambandsins á Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2000-02-02 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-09 14:05:45 - [HTML]
60. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2000-02-09 14:12:11 - [HTML]

Þingmál A316 (upplýsingamiðlun EFTA til væntanlegra ESB-landa)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-16 13:52:06 - [HTML]

Þingmál A325 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 575 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-08 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1196 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-08 16:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1243 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-08 21:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A331 (endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-16 14:59:06 - [HTML]

Þingmál A386 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-22 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1380 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-13 10:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1417 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-13 23:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-24 14:04:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1153 - Komudagur: 2000-03-21 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1154 - Komudagur: 2000-03-21 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands, Árni Finnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1461 - Komudagur: 2000-04-05 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: (vinnuskjal - umsagnir) - [PDF]

Þingmál A395 (leigulínur til gagnaflutnings)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-03-22 14:12:16 - [HTML]

Þingmál A401 (lyfjalög og almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 659 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-24 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1305 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-05-09 18:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1399 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-12 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1413 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-13 20:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-09 10:31:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1592 - Komudagur: 2000-04-17 - Sendandi: Lyfjanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1617 - Komudagur: 2000-04-18 - Sendandi: Lyfjaeftirlit ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1639 - Komudagur: 2000-04-18 - Sendandi: Samtök verslunarinnar -, - Félag ísl. stórkaupmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2209 - Komudagur: 2000-07-28 - Sendandi: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið - Skýring: (athugasemdir um umsagnir um frv.) - [PDF]

Þingmál A414 (Fríverslunarsamtök Evrópu 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 675 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-03-06 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2000-04-13 18:56:38 - [HTML]

Þingmál A418 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 681 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A420 (verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-21 14:54:34 - [HTML]

Þingmál A421 (húsgöngu- og fjarsölusamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 684 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1094 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-04 10:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1151 (lög í heild) útbýtt þann 2000-05-04 16:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A430 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-08 11:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-16 16:29:28 - [HTML]

Þingmál A452 (skipti á upplýsingum um tæknilegar reglur um vörur og fjarþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 726 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-14 14:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1082 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-27 20:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1147 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-08 10:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1218 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-08 20:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-16 12:09:45 - [HTML]
81. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2000-03-16 12:18:44 - [HTML]
105. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-04 12:18:14 - [HTML]

Þingmál A469 (hópuppsagnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 748 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-16 11:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1122 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2000-05-04 11:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-04 22:51:08 - [HTML]

Þingmál A470 (Norræna ráðherranefndin 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-03-16 11:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (brunavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 765 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-20 14:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1354 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-10 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1362 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-10 21:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A487 (framkvæmd skólahalds í framhaldsskólum skólaárin 1996/1997, 1997/1998 og 1998/1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-03-20 14:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A488 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 770 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-20 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-21 16:18:43 - [HTML]

Þingmál A490 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1167 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-08 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Jónína Bjartmarz (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-08 18:57:02 - [HTML]

Þingmál A508 (heimsóknir útlendinga)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-04-05 14:02:10 - [HTML]

Þingmál A523 (orkunýtnikröfur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1124 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2000-05-04 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-07 16:30:04 - [HTML]
106. þingfundur - Guðjón Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-04 23:00:55 - [HTML]

Þingmál A527 (yrkisréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1242 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-08 21:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A530 (stofnun hlutafélags um Samábyrgð Íslands á fiskiskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 831 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A547 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1221 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-08 22:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1222 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-05-08 22:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1333 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-09 22:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1345 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-09 23:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-09 17:12:34 - [HTML]

Þingmál A567 (rannsókn sjóslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 869 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1290 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-09 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1319 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-09 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (bílaleigur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1206 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-08 21:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1207 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-05-08 19:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1289 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-09 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1318 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-09 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A587 (staðfesting ýmissa ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 889 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1106 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2000-05-04 11:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1191 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-08 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-06 15:39:27 - [HTML]
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-04 14:24:03 - [HTML]
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2000-05-04 16:04:04 - [HTML]
106. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2000-05-04 16:32:37 - [HTML]
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2000-05-04 16:55:09 - [HTML]
106. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2000-05-04 17:16:26 - [HTML]

Þingmál A612 (yfirlitsskýrsla um alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 956 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-04-07 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A614 (skýrsla utanríkisráðherra um stöðu Íslands í Evrópusamstarfi)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-08 10:49:25 - [HTML]
107. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2000-05-08 11:07:12 - [HTML]
107. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-05-08 11:48:34 - [HTML]
107. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2000-05-08 12:25:03 - [HTML]
107. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 2000-05-08 13:04:49 - [HTML]
107. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-05-08 13:26:05 - [HTML]
107. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2000-05-08 13:49:53 - [HTML]

Þingmál A623 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1065 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-26 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2000-05-08 18:46:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2055 - Komudagur: 2000-05-04 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi fél.) - [PDF]

Þingmál A630 (meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1256 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-09 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-04 20:30:29 - [HTML]
111. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-09 22:38:39 - [HTML]

Þingmál A647 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 1998)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1382 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-05-11 11:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A653 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1402 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-05-12 21:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B67 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 1998)

Þingræður:
9. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1999-10-14 11:32:43 - [HTML]

Þingmál B70 (verslun með manneskjur)

Þingræður:
9. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1999-10-14 13:52:07 - [HTML]

Þingmál B73 (ný viðhorf um aðild Íslands að Evrópusambandinu)

Þingræður:
10. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-14 15:30:46 - [HTML]
10. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-14 15:35:15 - [HTML]
10. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1999-10-14 15:44:34 - [HTML]
10. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1999-10-14 15:46:32 - [HTML]
10. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1999-10-14 15:53:26 - [HTML]
10. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1999-10-14 15:57:54 - [HTML]

Þingmál B108 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
17. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-02 14:50:35 - [HTML]
17. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1999-11-02 15:04:00 - [HTML]
17. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-02 15:55:32 - [HTML]
17. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-02 16:13:30 - [HTML]
17. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-02 16:24:12 - [HTML]
17. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 1999-11-02 18:16:28 - [HTML]
17. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-02 19:17:04 - [HTML]

Þingmál B501 (einkaframkvæmd við byggingu og rekstur hjúkrunarheimilis í Sóltúni)

Þingræður:
109. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-09 13:35:13 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A1 (fjárlög 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-11-29 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-30 10:31:46 - [HTML]
37. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-30 15:04:41 - [HTML]

Þingmál A25 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-10-12 12:40:50 - [HTML]
10. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2000-10-16 17:27:59 - [HTML]

Þingmál A26 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2000-10-30 17:04:45 - [HTML]

Þingmál A30 (viðskipti og samningar um gagnaflutninga og önnur tölvusamskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 481 (svar) útbýtt þann 2000-12-15 17:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A48 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-02-08 14:29:50 - [HTML]

Þingmál A51 (löggjöf og eftirlit með klámi, vændi o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2001-01-15 12:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A70 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (svar) útbýtt þann 2000-11-08 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A73 (jarðalög)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-16 17:11:55 - [HTML]

Þingmál A90 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-10-10 16:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 490 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-12-11 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 529 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-12-14 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 555 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-12-14 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A102 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-12 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Ásta Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-02 17:47:56 - [HTML]
19. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-11-02 18:00:18 - [HTML]
19. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2000-11-02 18:14:42 - [HTML]

Þingmál A118 (skráning skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-10-16 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-02 11:14:41 - [HTML]

Þingmál A133 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-16 18:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-27 15:58:21 - [HTML]

Þingmál A141 (félög og fyrirtæki sem skráð eru á Verðbréfaþingi)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-11-08 14:02:02 - [HTML]

Þingmál A156 (fjáraukalög 2000)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2000-11-27 17:08:23 - [HTML]

Þingmál A159 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-19 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-02 16:25:48 - [HTML]
19. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-02 16:43:44 - [HTML]

Þingmál A165 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-10-19 15:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A175 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-10-30 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-03 11:38:56 - [HTML]

Þingmál A190 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-11-01 15:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-16 17:51:21 - [HTML]

Þingmál A193 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2001-04-24 14:54:29 - [HTML]

Þingmál A196 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2000-11-13 17:51:14 - [HTML]

Þingmál A199 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2000-11-09 18:09:54 - [HTML]

Þingmál A212 (flutningur eldfimra efna)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-11-29 13:58:33 - [HTML]

Þingmál A223 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-07 12:37:01 - [HTML]

Þingmál A226 (menningarverðmæti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1350 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-05-16 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1493 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-20 01:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-19 20:16:48 - [HTML]

Þingmál A231 (gagnkvæmt afnám vegabréfsáritana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 369 (svar) útbýtt þann 2000-12-14 10:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A232 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-21 16:22:35 - [HTML]

Þingmál A233 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 581 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-12-15 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 612 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-12-16 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 619 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-12-16 18:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A254 (lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1105 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-04-24 15:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Jónína Bjartmarz (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-06 16:11:16 - [HTML]
108. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2001-04-06 16:13:35 - [HTML]

Þingmál A256 (B-landamærastöðvar á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Kristján L. Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-29 14:41:00 - [HTML]
34. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-11-29 14:45:00 - [HTML]

Þingmál A284 (eftirlit með útlendingum)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-12-07 11:04:55 - [HTML]
80. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-03-01 11:58:00 - [HTML]

Þingmál A312 (breyting á XI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-11-29 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-07 15:13:52 - [HTML]

Þingmál A320 (endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 402 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-11-30 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 507 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-12-12 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 553 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-12-14 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-07 20:16:43 - [HTML]
43. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2000-12-07 20:24:56 - [HTML]
43. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2000-12-07 20:34:07 - [HTML]
43. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-12-07 20:39:34 - [HTML]
47. þingfundur - Hjálmar Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-13 14:21:56 - [HTML]
47. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2000-12-13 14:29:27 - [HTML]

Þingmál A344 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-07 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-14 16:05:59 - [HTML]

Þingmál A345 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-08 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-01-15 15:13:57 - [HTML]

Þingmál A348 (áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 496 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-11 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1484 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-20 01:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2001-04-26 18:08:10 - [HTML]

Þingmál A379 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2001-01-18 19:16:48 - [HTML]
63. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2001-01-22 16:25:10 - [HTML]

Þingmál A389 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1953 - Komudagur: 2001-04-23 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - Skýring: (svör við fyrirspurn landbn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2038 - Komudagur: 2001-04-24 - Sendandi: Ritari landbúnaðarnefndar - [PDF]

Þingmál A396 (skattskylda barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 797 (svar) útbýtt þann 2001-03-07 14:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A400 (reglur Evrópusambandsins um viðskipti með dýraafurðir)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-14 15:46:55 - [HTML]

Þingmál A412 (samningur milli Evrópubandalagsins og Íslands og Noregs um beiðni um hæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 667 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-01-23 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2001-02-26 17:08:33 - [HTML]
76. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2001-02-26 17:29:12 - [HTML]
76. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2001-02-26 17:32:44 - [HTML]
76. þingfundur - Kristján Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-02-26 18:23:40 - [HTML]
76. þingfundur - Kristján Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-02-26 18:28:02 - [HTML]

Þingmál A444 (breyting á VII. viðauka við EES-samninginn (starfsmenntun))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 710 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-02-13 17:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-15 10:49:16 - [HTML]
71. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2001-02-15 10:54:48 - [HTML]
71. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2001-02-15 11:11:21 - [HTML]
71. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-02-15 11:23:52 - [HTML]

Þingmál A445 (breyting á XI. viðauka við EES-samninginn (fjarskiptaþjónusta))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 711 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-02-13 17:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 882 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-03-15 10:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-27 14:09:14 - [HTML]

Þingmál A446 (breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn (vinnuréttur))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 712 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-02-13 17:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-15 11:42:11 - [HTML]

Þingmál A447 (breytingar á XIII. viðauka við EES-samninginn (flutningastarfsemi))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 713 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-02-13 17:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-15 11:45:55 - [HTML]

Þingmál A456 (fjárhagslegur aðskilnaður útgerðar og fiskvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 727 (þáltill.) útbýtt þann 2001-02-15 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-03 17:43:18 - [HTML]

Þingmál A480 (stofnun hlutafélags um Orkubú Vestfjarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 766 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-02-26 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A505 (hönnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 792 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-02-28 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1208 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-09 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A519 (þingmannanefnd EFTA og EES 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 815 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-03-06 13:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A520 (stofnun hlutafélags um Hitaveitu Suðurnesja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 816 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-05 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-12 18:57:12 - [HTML]

Þingmál A521 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-10 12:55:55 - [HTML]
119. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2001-05-10 21:15:03 - [HTML]

Þingmál A522 (eigendur virkra eignarhluta í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 818 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-05 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1422 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-18 22:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-13 19:06:26 - [HTML]
87. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-13 19:30:43 - [HTML]
87. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2001-03-13 20:45:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2001-04-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1772 - Komudagur: 2001-04-04 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A524 (rafrænar undirskriftir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-07 13:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1150 (lög í heild) útbýtt þann 2001-04-27 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A530 (hjónabönd útlendinga hér á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 826 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2001-03-05 17:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A540 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-03 13:46:38 - [HTML]

Þingmál A542 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-08 12:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2001-03-15 12:44:23 - [HTML]

Þingmál A543 (Norræna ráðherranefndin 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 846 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-03-08 14:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A551 (samkeppnisstaða íslensks atvinnulífs)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-03 19:29:57 - [HTML]

Þingmál A553 (birting laga og stjórnvaldaerinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-12 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1355 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-15 20:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-27 14:19:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2112 - Komudagur: 2001-04-27 - Sendandi: Þröstur Freyr Gylfason - [PDF]
Dagbókarnúmer 2322 - Komudagur: 2001-05-04 - Sendandi: Dómarafélag Íslands, Helgi I. Jónsson héraðsdómari formaður - [PDF]

Þingmál A565 (samningur um opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 871 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-03-13 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 941 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-03-26 16:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-15 12:08:52 - [HTML]
90. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-15 12:13:08 - [HTML]
98. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-27 14:13:43 - [HTML]

Þingmál A566 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-13 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-05 11:31:21 - [HTML]
107. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-04-05 11:49:58 - [HTML]

Þingmál A573 (réttarstaða starfsmanna sem starfa tímabundið á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 885 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-15 11:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1381 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-16 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-03-27 17:14:42 - [HTML]

Þingmál A577 (uppgjörsaðferðir fjármálafyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-04-25 14:41:55 - [HTML]

Þingmál A587 (lágmarkslaun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 925 (frumvarp) útbýtt þann 2001-03-28 15:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A591 (viðurkenning á menntun og prófskírteinum)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-24 18:46:40 - [HTML]
123. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-15 11:35:35 - [HTML]
123. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2001-05-15 11:37:14 - [HTML]

Þingmál A620 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-06 16:52:09 - [HTML]

Þingmál A621 (smitsjúkdómavarnir og eftirlit með innfluttum matvælum og aðföngum)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2001-04-23 18:30:47 - [HTML]

Þingmál A624 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-05 16:42:22 - [HTML]
107. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2001-04-05 16:49:58 - [HTML]
107. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-04-05 17:29:06 - [HTML]

Þingmál A627 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1487 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-20 01:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2001-04-05 19:10:08 - [HTML]

Þingmál A634 (fólksflutningar, vöruflutningar og efnisflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1485 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-20 01:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-06 14:10:57 - [HTML]
129. þingfundur - Árni Johnsen (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-19 17:51:51 - [HTML]

Þingmál A638 (breyting á XI. viðauka við EES-samninginn (fjarskiptaþjónusta))[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-05 10:48:32 - [HTML]

Þingmál A639 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta))[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-05 10:52:52 - [HTML]

Þingmál A640 (breytingar á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta))[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-05 11:00:17 - [HTML]
120. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-11 10:30:10 - [HTML]

Þingmál A641 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta))[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-05 10:56:56 - [HTML]

Þingmál A643 (breyting á XI. viðauka við EES-samninginn (fjarskiptaþjónusta))[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-05 11:06:03 - [HTML]

Þingmál A670 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1442 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-19 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-05 19:51:14 - [HTML]
128. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-18 18:49:00 - [HTML]
128. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-05-18 18:58:37 - [HTML]

Þingmál A671 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-05 20:03:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2015 - Komudagur: 2001-04-24 - Sendandi: Ríkiskaup - [PDF]
Dagbókarnúmer 2226 - Komudagur: 2001-05-02 - Sendandi: Innkaupastofnun Reykjavborgar - [PDF]

Þingmál A673 (Landhelgisgæsla Íslands)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-05 19:41:03 - [HTML]
120. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-05-11 10:53:13 - [HTML]
120. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-11 11:05:55 - [HTML]
120. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2001-05-11 11:23:04 - [HTML]
120. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-11 11:33:31 - [HTML]
120. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-11 11:38:00 - [HTML]

Þingmál A682 (meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-27 16:41:48 - [HTML]

Þingmál A683 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1360 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-15 20:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-05 20:09:26 - [HTML]

Þingmál A685 (ársreikningar)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-05-11 12:01:46 - [HTML]

Þingmál A719 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2805 - Komudagur: 2001-08-24 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2836 - Komudagur: 2001-09-14 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skrifstofa borgarstjóra - [PDF]

Þingmál A720 (EES-samstarfið)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 2001-05-09 10:34:06 - [HTML]

Þingmál B9 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumræður))

Þingræður:
2. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-10-03 20:36:32 - [HTML]

Þingmál B40 (málefni Ríkisútvarpsins)

Þingræður:
8. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-10-11 15:45:59 - [HTML]

Þingmál B64 (fráveitumál sveitarfélaga)

Þingræður:
15. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2000-10-30 15:26:32 - [HTML]

Þingmál B117 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 1999)

Þingræður:
26. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2000-11-16 10:36:34 - [HTML]

Þingmál B306 (staða Íslands í Evrópusamstarfi)

Þingræður:
72. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2001-02-19 15:07:23 - [HTML]
72. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 2001-02-19 15:26:10 - [HTML]

Þingmál B327 (viðgerðir á tveim varðskipum erlendis)

Þingræður:
76. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-02-26 15:52:54 - [HTML]

Þingmál B435 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
102. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-29 10:53:42 - [HTML]
102. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 2001-03-29 12:21:21 - [HTML]

Þingmál B453 (viðbrögð stjórnvalda við áliti samkeppnisráðs um ólögmætt samráð á grænmetismarkaði)

Þingræður:
106. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-04 15:32:22 - [HTML]

Þingmál B488 (staða erlends fiskverkafólks)

Þingræður:
113. þingfundur - Karl V. Matthíasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-26 13:31:17 - [HTML]
113. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-26 13:35:54 - [HTML]
113. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2001-04-26 13:43:35 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A1 (fjárlög 2002)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-07 15:11:01 - [HTML]
46. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2001-12-07 17:05:57 - [HTML]
46. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2001-12-07 20:28:46 - [HTML]

Þingmál A4 (fjárhagslegur aðskilnaður útgerðar og fiskvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-02 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-16 18:30:59 - [HTML]

Þingmál A9 (áfangaskýrsla um nýtingu vatnsafls og jarðvarma)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-10-30 16:02:45 - [HTML]

Þingmál A40 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1228 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2002-04-17 17:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A43 (samkeppnisstaða íslensks atvinnulífs)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-12 14:21:05 - [HTML]

Þingmál A82 (stækkun Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-10-17 13:39:29 - [HTML]
13. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-10-17 13:47:58 - [HTML]

Þingmál A83 (endurskoðun á EES-samningnum)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-17 13:50:36 - [HTML]
13. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-10-17 13:53:51 - [HTML]

Þingmál A104 (Lyfjastofnun)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-10 14:50:11 - [HTML]
8. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-10-10 14:53:19 - [HTML]

Þingmál A114 (tekjuskattur og eignarskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-04 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 461 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-05 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 462 (breytingartillaga) útbýtt þann 2001-12-05 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 515 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2001-12-11 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 550 (lög í heild) útbýtt þann 2001-12-12 15:07:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 118 - Komudagur: 2001-11-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A135 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-02-04 20:47:47 - [HTML]

Þingmál A136 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-11 15:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-11 19:26:52 - [HTML]
49. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2001-12-11 19:28:29 - [HTML]

Þingmál A142 (jafnréttisáætlun, stöðuveitingar og skipan í nefndir og ráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (svar) útbýtt þann 2001-11-14 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A145 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-11 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-16 13:35:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 24 - Komudagur: 2001-11-05 - Sendandi: Tal hf - [PDF]

Þingmál A146 (eignarréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-15 15:06:10 - [HTML]
54. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2001-12-13 20:30:07 - [HTML]

Þingmál A147 (kostnaður við heilbrigðisþjónustu á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2001-10-11 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Ásta Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-31 14:03:05 - [HTML]
18. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2001-10-31 14:11:11 - [HTML]

Þingmál A150 (lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-11 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 551 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2001-12-13 10:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 576 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-12-13 14:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-01 16:50:36 - [HTML]
49. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2001-12-11 19:22:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 369 - Komudagur: 2001-12-05 - Sendandi: Lyfjastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 468 - Komudagur: 2001-12-11 - Sendandi: Þjóðhagsstofnun - [PDF]

Þingmál A152 (matvælaeftirlit)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2001-11-14 13:48:49 - [HTML]

Þingmál A153 (skimun fyrir riðu)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-07 15:10:19 - [HTML]

Þingmál A168 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-15 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 875 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-02-28 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 927 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-03-07 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-01 15:02:14 - [HTML]
81. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-25 17:25:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 155 - Komudagur: 2001-11-20 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A204 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-30 13:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1141 (breytingartillaga) útbýtt þann 2002-04-05 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1430 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-30 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1442 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-30 16:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-06 14:46:21 - [HTML]
22. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-11-06 15:43:08 - [HTML]
132. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-04-29 15:25:38 - [HTML]

Þingmál A230 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-31 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2001-11-08 11:28:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 239 - Komudagur: 2001-11-23 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (lagt fram í heimsókn nefndarinnar) - [PDF]

Þingmál A252 (loftferðir)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-13 15:31:41 - [HTML]

Þingmál A273 (fríverslunarsamningur við Kanada)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-02-06 14:31:50 - [HTML]

Þingmál A306 (endurreisn íslensks skipaiðnaðar)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2002-02-12 16:40:52 - [HTML]

Þingmál A308 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2001-11-21 18:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 495 (svar) útbýtt þann 2001-12-07 18:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A313 (lífræn landbúnaðarframleiðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2001-11-21 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 584 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-12-13 14:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Drífa Hjartardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-12 13:03:31 - [HTML]

Þingmál A315 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-18 12:04:27 - [HTML]
122. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-18 12:36:53 - [HTML]
122. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-04-18 12:38:34 - [HTML]

Þingmál A319 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 404 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-26 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 537 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-11 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-04 22:38:07 - [HTML]

Þingmál A320 (gjald af áfengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 538 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2001-12-11 17:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A321 (breyting á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 406 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-11-26 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-29 18:58:21 - [HTML]

Þingmál A344 (geislavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-12-05 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 939 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-03-07 16:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2002-01-31 11:23:32 - [HTML]
99. þingfundur - Jónína Bjartmarz (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-19 18:27:33 - [HTML]

Þingmál A366 (sameignarfyrirtæki um Orkuveitu Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 562 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-12-12 16:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 870 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-02-26 16:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1136 - Komudagur: 2002-03-12 - Sendandi: Hafnasamband sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1292 - Komudagur: 2002-03-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skrifstofa borgarstjóra - [PDF]

Þingmál A426 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 686 (frumvarp) útbýtt þann 2002-01-29 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A433 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-30 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1142 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-08 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1173 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-10 17:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1431 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-05-02 17:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1460 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-05-02 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-05 14:03:14 - [HTML]
132. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-29 21:22:34 - [HTML]
132. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-29 21:50:52 - [HTML]
132. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2002-04-29 23:40:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 986 - Komudagur: 2002-03-01 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1020 - Komudagur: 2002-03-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A453 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 723 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-31 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1074 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-03-26 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-12 13:33:24 - [HTML]
111. þingfundur - Hjálmar Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-05 11:21:02 - [HTML]

Þingmál A454 (rafeyrisfyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 724 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-31 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1184 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-10 12:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A483 (norrænt samstarf 2001)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2002-02-28 17:02:18 - [HTML]
85. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-28 17:04:59 - [HTML]

Þingmál A489 (rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-07 10:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1064 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-03-26 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1185 (lög í heild) útbýtt þann 2002-04-10 12:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A492 (verndun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 782 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-11 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (varnir gegn mengun sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 791 (frumvarp) útbýtt þann 2002-02-12 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A544 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 849 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-02-28 19:02:59 - [HTML]

Þingmál A549 (opinber stuðningur við vísindarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A551 (fullgilding stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1021 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-03-21 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-03-08 12:15:45 - [HTML]
93. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2002-03-08 12:22:25 - [HTML]
93. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-08 12:32:29 - [HTML]
93. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2002-03-08 12:38:26 - [HTML]
115. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-09 22:35:21 - [HTML]

Þingmál A567 (fullgilding samnings Fríverslunarsamtaka Evrópu og Jórdaníu)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-03-19 14:01:32 - [HTML]

Þingmál A575 (áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 902 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-04 18:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1793 - Komudagur: 2002-04-10 - Sendandi: Farmanna- og fiskimannasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A582 (tryggingagjald o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 911 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-05 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-11 17:15:12 - [HTML]

Þingmál A587 (eiturefni og hættuleg efni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-07 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A596 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 938 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-07 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1213 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2002-04-17 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1306 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-22 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1339 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-22 20:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-11 18:27:07 - [HTML]
94. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-03-11 18:32:40 - [HTML]
94. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-03-11 18:42:46 - [HTML]
123. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-19 16:50:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1545 - Komudagur: 2002-03-26 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A601 (lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1835 - Komudagur: 2002-04-11 - Sendandi: Pharmaco hf. - [PDF]

Þingmál A605 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 952 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-08 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-12 18:14:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1714 - Komudagur: 2002-04-08 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A620 (vörur unnar úr eðalmálmum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 973 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-13 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1444 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-30 16:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-25 22:51:58 - [HTML]

Þingmál A622 (breyting á bókun 26 við EES-samninginn (störf Eftirlitsstofnunar EFTA))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 975 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-03-13 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
105. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-26 18:57:02 - [HTML]
124. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-04-20 10:48:05 - [HTML]

Þingmál A623 (breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn (öryggi og hollustuhættir á vinnustöðum o.fl.))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-03-13 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A629 (réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 990 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-15 13:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1424 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-29 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2002-03-25 17:39:53 - [HTML]

Þingmál A636 (breyting á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1008 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-03-19 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
105. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-26 19:01:14 - [HTML]

Þingmál A647 (alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1044 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-03-22 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
105. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-26 10:37:57 - [HTML]
105. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2002-03-26 11:14:58 - [HTML]
105. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir - Ræða hófst: 2002-03-26 12:03:10 - [HTML]
105. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-26 16:28:27 - [HTML]
105. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-26 16:31:07 - [HTML]
105. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-26 17:30:53 - [HTML]

Þingmál A651 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-22 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-08 12:45:52 - [HTML]

Þingmál A653 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-22 16:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A672 (nýr stofnsamningur Fríverslunarsamtaka Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-04-08 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1272 (breytingartillaga) útbýtt þann 2002-04-19 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1314 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-20 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1392 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-26 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2002-04-20 10:09:56 - [HTML]
124. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-20 10:16:22 - [HTML]
124. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-20 10:20:46 - [HTML]
124. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-04-20 10:22:53 - [HTML]
127. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2002-04-24 11:41:38 - [HTML]

Þingmál A680 (vegáætlun fyrir árin 2000--2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-04-03 15:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A709 (Þjóðhagsstofnun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-04-08 17:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A714 (ábyrgð skuldabréfa vegna nýrrar starfsemi Íslenskrar erfðagreiningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1177 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-04-09 21:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1344 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-23 09:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1353 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-23 10:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2002-04-10 23:38:49 - [HTML]
126. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-23 10:02:38 - [HTML]
126. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-23 11:03:23 - [HTML]
126. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-23 12:02:24 - [HTML]
126. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-04-23 17:09:33 - [HTML]
126. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2002-04-23 18:12:14 - [HTML]
130. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-04-26 10:20:33 - [HTML]
132. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2002-04-29 15:00:49 - [HTML]
135. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2002-05-02 20:17:53 - [HTML]
135. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2002-05-02 21:36:47 - [HTML]
135. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-05-02 22:08:00 - [HTML]
137. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2002-05-03 14:09:26 - [HTML]

Þingmál A732 (staða framkvæmdaáætlunar ríkisstjórnarinnar um jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1290 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-04-20 11:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A733 (framkvæmd vegáætlunar 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-04-20 11:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A735 (hafnarframkvæmdir 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1358 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-04-23 12:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B176 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
40. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-29 10:31:28 - [HTML]
40. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2001-11-29 11:00:39 - [HTML]
40. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-29 11:15:58 - [HTML]
40. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-29 11:22:13 - [HTML]
40. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-11-29 11:33:26 - [HTML]
40. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-29 14:58:58 - [HTML]
40. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 2001-11-29 15:06:09 - [HTML]
40. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-29 15:26:25 - [HTML]
40. þingfundur - Árni R. Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-29 15:28:46 - [HTML]
40. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-29 15:30:47 - [HTML]
40. þingfundur - Árni R. Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-29 15:33:02 - [HTML]
40. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-29 15:49:50 - [HTML]
40. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-29 15:57:57 - [HTML]
40. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2001-11-29 16:06:14 - [HTML]
40. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-29 16:31:26 - [HTML]
40. þingfundur - Kristján Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-29 16:52:52 - [HTML]
40. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-29 17:04:02 - [HTML]
40. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-11-29 17:09:01 - [HTML]
40. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2001-11-29 18:03:57 - [HTML]

Þingmál B313 (bréf Verslunarráðs til viðskiptaráðherra um rannsókn Samkeppnisstofnunar á ólöglegu verðsamráði olíufélaganna)

Þingræður:
71. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-02-06 14:02:30 - [HTML]

Þingmál B326 (endurskoðun EES-samningsins)

Þingræður:
74. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2002-02-11 15:35:37 - [HTML]
74. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2002-02-11 15:39:04 - [HTML]

Þingmál B346 (þróun tengsla Íslands og Evrópusambandsins)

Þingræður:
80. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-19 13:57:15 - [HTML]
80. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-19 14:02:42 - [HTML]
80. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2002-02-19 14:17:10 - [HTML]
80. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2002-02-19 14:28:28 - [HTML]

Þingmál B424 (endurskoðun EES-samningsins)

Þingræður:
103. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir - Ræða hófst: 2002-03-22 10:43:13 - [HTML]

Þingmál B542 (Almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
129. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2002-04-24 20:12:52 - [HTML]

Þingmál B552 (staða EES-samningsins)

Þingræður:
132. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2002-04-29 10:03:50 - [HTML]
132. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2002-04-29 10:08:23 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A1 (fjárlög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 464 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-11-26 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A3 (matvælaverð á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 727 - Komudagur: 2002-12-02 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A4 (einkavæðingarnefnd)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-10-09 14:44:04 - [HTML]
7. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-10-09 14:46:29 - [HTML]

Þingmál A8 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 185 - Komudagur: 2002-11-20 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A16 (aðgerðir til stuðnings atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2002-10-17 15:12:51 - [HTML]

Þingmál A17 (fjárhagslegur aðskilnaður útgerðar og fiskvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-02 19:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A18 (samkeppnisstaða atvinnufyrirtækja á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2003-02-06 15:34:27 - [HTML]

Þingmál A32 (verðmyndun á innfluttu sementi)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2002-11-05 17:28:03 - [HTML]

Þingmál A38 (endurreisn íslensks skipaiðnaðar)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2002-11-12 16:16:55 - [HTML]
27. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2002-11-12 16:27:10 - [HTML]

Þingmál A39 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-19 18:26:12 - [HTML]

Þingmál A53 (varnir gegn mengun sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-07 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A62 (aðgerðir til að draga úr mengun og vegsliti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1278 - Komudagur: 2003-02-24 - Sendandi: Félag íslenskra bifreiðaeigenda - [PDF]

Þingmál A66 (fjáraukalög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-03 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A90 (tilskipun um innri markað raforku)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-06 14:49:44 - [HTML]
24. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-11-06 14:53:06 - [HTML]

Þingmál A129 (úrbætur í jafnréttismálum)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-11-28 10:45:58 - [HTML]

Þingmál A155 (niðurfelling lendingargjalda fyrir millilandaflug á Akureyrar- og Egilsstaðaflugvöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-10 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-12 14:12:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1641 - Komudagur: 2003-03-11 - Sendandi: Icelandair - [PDF]
Dagbókarnúmer 1642 - Komudagur: 2003-03-11 - Sendandi: Flugfélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1643 - Komudagur: 2003-03-11 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A157 (skráning skipa)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-02-10 17:31:21 - [HTML]

Þingmál A168 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-10 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1178 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1211 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A181 (tryggingagjald)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-14 16:48:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 310 - Komudagur: 2002-11-28 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A197 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 200 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-17 11:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-17 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 617 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-09 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 630 (breytingartillaga) útbýtt þann 2002-12-09 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 660 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-13 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 743 (lög í heild) útbýtt þann 2002-12-13 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-01 10:54:03 - [HTML]
51. þingfundur - Pétur H. Blöndal - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2002-12-11 13:52:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 221 - Komudagur: 2002-11-21 - Sendandi: Landsbanki Íslands aðalbanki - Skýring: (sameigl. Íslandsb. og Bún.banki) - [PDF]
Dagbókarnúmer 319 - Komudagur: 2002-11-27 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 534 - Komudagur: 2002-12-02 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]

Þingmál A228 (stefna Íslands í alþjóðasamskiptum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-23 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-13 16:18:02 - [HTML]

Þingmál A240 (verndun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 939 - Komudagur: 2003-02-10 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A248 (viðurkenning á menntun og prófskírteinum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 458 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-11-26 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-05 13:36:36 - [HTML]
39. þingfundur - Gunnar Birgisson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-28 15:32:39 - [HTML]

Þingmál A257 (póstþjónusta)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Jón Bjarnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2002-12-10 23:46:03 - [HTML]

Þingmál A262 (atvinnu- og dvalarleyfi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-11-28 11:28:59 - [HTML]

Þingmál A294 (bann við notkun á nónýlfenól-etoxýlötum (NFE) í hreinsiefnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (svar) útbýtt þann 2002-11-26 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A302 (erfðabreyttar lífverur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 481 (svar) útbýtt þann 2002-11-27 15:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A313 (lágmarkslaun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (frumvarp) útbýtt þann 2002-11-14 09:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A324 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 352 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-06 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 636 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-10 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-11 16:13:29 - [HTML]
50. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-10 14:41:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 444 - Komudagur: 2002-12-03 - Sendandi: Happdrætti Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 452 - Komudagur: 2002-12-03 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A326 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 354 (frumvarp) útbýtt þann 2002-11-07 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A336 (Vísinda- og tækniráð)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2002-11-18 15:51:12 - [HTML]
61. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-01-21 15:56:11 - [HTML]

Þingmál A337 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-07 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-12 15:34:26 - [HTML]

Þingmál A338 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-07 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1116 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-08 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1117 (breytingartillaga) útbýtt þann 2003-03-10 10:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1173 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1205 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-12 15:02:03 - [HTML]
93. þingfundur - Magnús Stefánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-10 16:28:46 - [HTML]
93. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2003-03-10 16:34:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 30 - Komudagur: 2002-10-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (um frv. frá 127. þingi) - [PDF]

Þingmál A347 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-11 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1160 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1189 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (fyrirtækjaskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 388 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-12 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A357 (opinber stuðningur við vísindarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 394 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-12 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A359 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-13 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A360 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-13 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 998 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-02-26 09:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1175 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1207 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Hjálmar Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-10 12:06:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 862 - Komudagur: 2003-01-24 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A376 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-18 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 633 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-09 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 715 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-12-12 19:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A390 (vinnutími sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 451 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-25 12:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A392 (vaktstöð siglinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-25 12:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1177 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1209 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A394 (breyting á XV. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 455 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-11-25 12:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A395 (breyting á VII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-11-25 12:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A401 (skráning ökutækja)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-01-29 13:43:37 - [HTML]

Þingmál A410 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 513 (frumvarp) útbýtt þann 2002-12-03 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A424 (breyting á VII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-04 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A425 (breyting á IX. og XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-04 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A426 (breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 552 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-04 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-12-13 11:24:19 - [HTML]

Þingmál A427 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 553 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-04 13:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-06 13:32:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 886 - Komudagur: 2003-01-29 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A438 (breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 599 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-05 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 737 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-12 23:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-13 11:35:05 - [HTML]

Þingmál A439 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-05 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A443 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 615 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-09 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-10 20:17:09 - [HTML]

Þingmál A445 (breyting á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-09 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A446 (námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-09 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-03 16:20:10 - [HTML]
70. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2003-02-03 16:36:46 - [HTML]

Þingmál A452 (siglingar olíuskipa við Ísland)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-01-22 18:16:08 - [HTML]

Þingmál A458 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-12-12 13:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A462 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-12 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-01-30 10:45:20 - [HTML]
69. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-01-30 11:14:41 - [HTML]
69. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-01-30 13:50:59 - [HTML]
99. þingfundur - Hjálmar Árnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2003-03-13 16:28:21 - [HTML]
99. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2003-03-13 18:12:19 - [HTML]
101. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-03-14 21:36:14 - [HTML]

Þingmál A485 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 797 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-13 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1164 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1200 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A489 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 805 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-21 16:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1183 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 18:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1215 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-22 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-01-28 14:27:04 - [HTML]
84. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-02-26 18:33:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1020 - Komudagur: 2003-02-14 - Sendandi: Alcan á Íslandi (ISAL) - [PDF]

Þingmál A518 (verðbréfasjóðir og fjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-23 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1066 (breytingartillaga) útbýtt þann 2003-03-04 13:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1161 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1194 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-01-30 16:59:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1084 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1146 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1154 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A539 (Siglingastofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-29 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A546 (aðgangur landsmanna að GSM-farsímakerfinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1650 - Komudagur: 2003-03-11 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A550 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 897 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-29 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1438 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-15 02:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1441 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-15 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-06 12:16:05 - [HTML]
74. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-02-06 12:28:37 - [HTML]

Þingmál A553 (lífeyrisgreiðslur til Íslendinga erlendis)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-05 15:12:18 - [HTML]

Þingmál A556 (neytendakaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 904 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-30 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1162 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1195 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-03 17:07:31 - [HTML]

Þingmál A561 (opinber gjöld á handfrjálsan búnað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1045 (svar) útbýtt þann 2003-02-27 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A563 (samgönguáætlun fyrir árin 2003--2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 911 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-01-30 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A568 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-03 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1128 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-08 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1165 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1201 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-06 13:34:37 - [HTML]
93. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-10 10:50:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1059 - Komudagur: 2003-02-18 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A572 (Norræna ráðherranefndin 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 923 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-05 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-27 18:07:56 - [HTML]
85. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-02-27 18:38:39 - [HTML]

Þingmál A597 (nýr stofnsamningur Fríverslunarsamtaka Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 958 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-11 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1300 (breytingartillaga) útbýtt þann 2003-03-12 19:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1345 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-13 21:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1393 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-14 16:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A598 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 959 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-11 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1187 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-10 21:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1363 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-13 22:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-17 16:47:32 - [HTML]
96. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-11 18:56:00 - [HTML]

Þingmál A599 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-11 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1324 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-13 17:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1412 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-14 23:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1439 - Komudagur: 2003-03-03 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A600 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 961 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-11 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1413 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-14 23:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-13 13:57:04 - [HTML]

Þingmál A610 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1722 - Komudagur: 2003-03-14 - Sendandi: Félag íslenskra bifreiðaeigenda - [PDF]

Þingmál A612 (lögmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 975 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-17 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-03 16:09:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1760 - Komudagur: 2003-04-15 - Sendandi: Lagadeild Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1796 - Komudagur: 2003-05-06 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A618 (breyting á XI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 989 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-02-18 13:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-27 17:57:55 - [HTML]

Þingmál A619 (breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 990 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-02-18 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A635 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-26 09:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A638 (breyting á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1034 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-02-26 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A639 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1035 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-02-26 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A640 (innihaldslýsingar á matvælum)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-03-05 18:04:42 - [HTML]

Þingmál A648 (stofnun hlutafélags um Sementsverksmiðju ríkisins)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-03-13 22:27:16 - [HTML]

Þingmál A649 (Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1055 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-27 17:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1614 - Komudagur: 2003-03-10 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A651 (ábúðarlög)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-11 23:05:51 - [HTML]

Þingmál A652 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-03 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A653 (fjáraukalög 2003)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2003-03-06 13:59:26 - [HTML]

Þingmál A654 (eftirlit með matvælum og heilbrigði dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1064 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-03 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A659 (þriðja kynslóð farsíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-04 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A663 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-03-04 16:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-11 11:40:47 - [HTML]

Þingmál A664 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1080 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-03-04 16:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1288 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-12 19:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-13 20:36:17 - [HTML]

Þingmál A665 (breyting á XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-03-04 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A666 (breyting á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-03-04 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A667 (breyting á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1083 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-03-04 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A668 (breyting á XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-03-04 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (raforkuver)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-03-14 16:55:11 - [HTML]

Þingmál A671 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-13 10:50:20 - [HTML]

Þingmál A680 (eldi nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1368 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-13 23:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Árni R. Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-14 20:49:38 - [HTML]

Þingmál A681 (lax- og silungsveiði o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-06 14:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1797 - Komudagur: 2003-05-13 - Sendandi: Veiðimálastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1824 - Komudagur: 2003-07-04 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A690 (framkvæmd vegáætlunar 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1135 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-03-10 11:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A700 (markaðssetning, framleiðsla og neysla lífrænna afurða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1223 (þáltill.) útbýtt þann 2003-03-11 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A703 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-11 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A706 (hafnarframkvæmdir 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1242 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-03-11 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B129 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumræður))

Þingræður:
2. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir - Ræða hófst: 2002-10-02 21:00:08 - [HTML]

Þingmál B133 (krafa um dreifða eignaraðild við sölu á hlut ríkisins í ríkisbönkunum)

Þingræður:
3. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 2002-10-03 10:55:14 - [HTML]

Þingmál B228 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2001)

Þingræður:
25. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-11-07 11:23:12 - [HTML]

Þingmál B347 (horfur í væntanlegum samningaviðræðum EFTA-ríkjanna við Evrópusambandið í tengslum við stækkun sambandsins)

Þingræður:
59. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-13 14:33:36 - [HTML]
59. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-13 14:38:57 - [HTML]

Þingmál B369 (skipan Evrópustefnunefndar)

Þingræður:
65. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-01-27 15:03:19 - [HTML]

Þingmál B371 (greiðslur Íslands til ESB)

Þingræður:
65. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2003-01-27 15:13:11 - [HTML]

Þingmál B390 (upplýsingaskylda stjórna hlutafélaga um starfslokasamninga og fleiri sambærilega samninga)

Þingræður:
68. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2003-01-29 16:05:10 - [HTML]

Þingmál B445 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
85. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2003-02-27 10:51:47 - [HTML]
85. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2003-02-27 11:29:40 - [HTML]
85. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir - Ræða hófst: 2003-02-27 12:06:44 - [HTML]
85. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-02-27 15:17:59 - [HTML]
85. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 2003-02-27 15:41:57 - [HTML]
85. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2003-02-27 17:36:19 - [HTML]

Löggjafarþing 129

Þingmál B64 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
3. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2003-05-27 19:53:32 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A1 (fjárlög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-01 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A3 (aldarafmæli heimastjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-02 19:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2003-10-06 18:00:42 - [HTML]
4. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2003-10-06 18:02:44 - [HTML]

Þingmál A5 (fjárhagslegur aðskilnaður útgerðar og fiskvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-02 19:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-13 15:52:54 - [HTML]

Þingmál A6 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 198 - Komudagur: 2003-11-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A7 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 213 - Komudagur: 2003-11-20 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A9 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 244 - Komudagur: 2003-11-21 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A16 (GATS-samningurinn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 554 - Komudagur: 2003-12-08 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A28 (aðgangur landsmanna að GSM-farsímakerfinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1058 - Komudagur: 2004-02-23 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A33 (aðgerðir til stuðnings atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-04 15:21:34 - [HTML]

Þingmál A88 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 73 - Komudagur: 2003-11-03 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A111 (lax- og silungsveiði o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-04 18:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 307 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-06 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-09 15:17:32 - [HTML]
8. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2003-10-09 16:30:51 - [HTML]
8. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-10-09 16:58:52 - [HTML]
8. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2003-10-09 17:19:50 - [HTML]
22. þingfundur - Drífa Hjartardóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-06 10:35:13 - [HTML]
22. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2003-11-06 12:38:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 6 - Komudagur: 2003-10-08 - Sendandi: Landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (innflutn.bann á eldisdýrum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 21 - Komudagur: 2003-10-17 - Sendandi: Umhverfisstofnun - Skýring: (umsögn frá 3. júlí 2003) - [PDF]
Dagbókarnúmer 50 - Komudagur: 2003-10-30 - Sendandi: Ragnhildur Helgadóttir lektor - [PDF]

Þingmál A114 (stefna Íslands í alþjóðasamskiptum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-09 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A125 (erlendar starfsmannaleigur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1603 - Komudagur: 2004-03-31 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1712 - Komudagur: 2004-04-14 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2595 - Komudagur: 2004-07-05 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]

Þingmál A131 (notkun kannabisefna í lækningaskyni)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-11-05 18:50:38 - [HTML]

Þingmál A140 (Happdrætti Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 411 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-24 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-27 15:17:12 - [HTML]
36. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-27 15:52:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 145 - Komudagur: 2003-11-18 - Sendandi: Happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjóm. - [PDF]

Þingmál A154 (aflétting veiðibanns á rjúpu)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-04 18:37:53 - [HTML]

Þingmál A157 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2004-02-17 14:53:45 - [HTML]

Þingmál A162 (varnir gegn mengun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-15 13:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 202 - Komudagur: 2003-11-20 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A203 (Evrópufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 12:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1265 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-03-29 18:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1355 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-14 08:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1432 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-16 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-04 14:08:02 - [HTML]
93. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-01 16:07:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 349 - Komudagur: 2003-11-27 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (bráðab.umsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 443 - Komudagur: 2003-12-03 - Sendandi: Samtök verslunarinnar, Félag íslenskra stórkaupmanna - [PDF]

Þingmál A204 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 13:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2004-01-27 - Sendandi: Samtök verslunarinnar, Félag íslenskra stórkaupmanna - [PDF]

Þingmál A212 (þátttaka sveitarstjórnarmanna í Evrópusamstarfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2003-10-28 16:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A259 (varnir gegn mengun sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (frumvarp) útbýtt þann 2003-11-05 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A293 (fullgilding skírteina flugmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2003-11-11 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 467 (svar) útbýtt þann 2003-11-28 12:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A301 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 346 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-12 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-18 17:20:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 735 - Komudagur: 2004-01-12 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 768 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A302 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 772 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A303 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-12 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1098 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-03-11 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1124 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-03-15 18:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-12 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A312 (alþjóðleg viðskiptafélög)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-11-17 20:16:40 - [HTML]
28. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2003-11-17 20:33:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 324 - Komudagur: 2003-11-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A314 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-13 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 960 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-02-25 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1092 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-03-10 17:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-05 12:00:24 - [HTML]
43. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2003-12-05 12:05:43 - [HTML]
74. þingfundur - Gunnar Birgisson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-02 14:59:53 - [HTML]

Þingmál A323 (vextir og þjónustugjöld bankastofnana)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2004-03-02 16:26:36 - [HTML]

Þingmál A324 (breyting á II. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-11-18 18:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A332 (breyting á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-11-19 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 412 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-24 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 970 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-03-01 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1125 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-03-15 18:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-28 12:48:55 - [HTML]
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-11-28 12:58:08 - [HTML]
79. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-09 13:41:41 - [HTML]
79. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-03-09 14:25:34 - [HTML]
79. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-09 15:02:06 - [HTML]
79. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-09 15:06:26 - [HTML]
79. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-09 15:10:36 - [HTML]
79. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2004-03-09 15:20:15 - [HTML]
79. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2004-03-09 16:28:21 - [HTML]
79. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-03-09 16:40:46 - [HTML]
79. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2004-03-09 17:06:55 - [HTML]
79. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-09 17:23:27 - [HTML]
79. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-09 17:25:06 - [HTML]
79. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2004-03-09 17:37:53 - [HTML]
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-03-11 11:30:56 - [HTML]
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-03-11 11:48:03 - [HTML]
82. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-11 11:59:56 - [HTML]
82. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-11 12:08:46 - [HTML]
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-11 12:10:56 - [HTML]
82. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-03-11 12:28:47 - [HTML]
82. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-11 12:55:09 - [HTML]
82. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-11 12:57:05 - [HTML]
82. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-03-11 13:31:34 - [HTML]
82. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-11 13:41:13 - [HTML]
82. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-11 13:43:28 - [HTML]
82. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-11 13:45:35 - [HTML]
82. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-03-11 13:49:44 - [HTML]
82. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-11 14:14:20 - [HTML]
82. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-11 14:16:30 - [HTML]
82. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-11 14:18:51 - [HTML]
82. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2004-03-11 14:22:20 - [HTML]
82. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-11 14:31:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 681 - Komudagur: 2004-01-05 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 742 - Komudagur: 2004-01-14 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 758 - Komudagur: 2004-01-16 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 777 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 869 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 917 - Komudagur: 2004-02-02 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 952 - Komudagur: 2004-02-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1001 - Komudagur: 2004-02-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi ut.) - [PDF]

Þingmál A342 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2004-03-23 14:47:36 - [HTML]

Þingmál A345 (Evrópska efnahagssvæðið og íslenskur vinnumarkaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2003-11-24 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 459 (svar) útbýtt þann 2003-12-11 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A359 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 478 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-11-27 13:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 879 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-02-16 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Dagný Jónsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-19 12:57:12 - [HTML]

Þingmál A360 (breyting á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 479 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-11-27 13:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 880 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-02-16 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Dagný Jónsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-19 12:58:38 - [HTML]

Þingmál A374 (íslenska táknmálið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 855 - Komudagur: 2004-01-26 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A393 (kostnaður við að stofna fyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-01-28 18:48:12 - [HTML]

Þingmál A396 (beint millilandaflug frá Akureyri)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-12-10 10:37:26 - [HTML]

Þingmál A402 (aðild starfsmanna að Evrópufélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 540 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-03 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1288 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-03-31 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1289 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-03-31 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1356 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-15 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1433 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-16 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Hjálmar Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-01 16:14:03 - [HTML]

Þingmál A410 (tímabundin ráðning starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 558 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-03 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 639 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2003-12-10 23:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 685 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-12-12 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 712 (lög í heild) útbýtt þann 2003-12-13 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-05 12:13:11 - [HTML]
48. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-11 23:43:00 - [HTML]

Þingmál A411 (starfsmenn í hlutastörfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 559 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-03 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 885 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2004-02-16 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 939 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-02-23 18:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1021 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-03-02 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-05 15:08:37 - [HTML]
68. þingfundur - Hjálmar Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-19 14:59:17 - [HTML]
68. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-02-19 15:09:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 839 - Komudagur: 2004-01-23 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 841 - Komudagur: 2004-01-23 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A418 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-12-11 09:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A427 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 593 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-06 11:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A433 (kornrækt á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Önundur S. Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-23 18:58:21 - [HTML]

Þingmál A453 (uppsögn af hálfu atvinnurekanda)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2004-03-23 18:33:35 - [HTML]

Þingmál A459 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 661 (frumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 11:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A462 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1839 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1873 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 20:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A463 (lögmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1712 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-18 19:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1840 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1874 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 20:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-01-29 11:42:52 - [HTML]
129. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-27 18:35:11 - [HTML]

Þingmál A464 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1581 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-05 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-01-29 12:06:31 - [HTML]
53. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-01-29 12:17:38 - [HTML]
128. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-27 10:51:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 923 - Komudagur: 2004-02-03 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1179 - Komudagur: 2004-02-26 - Sendandi: Lögreglustjóraembættið í Reykjavík - [PDF]

Þingmál A480 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 746 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-01-28 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1735 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-21 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1792 (lög í heild) útbýtt þann 2004-05-26 14:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-02 17:49:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1130 - Komudagur: 2004-02-25 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1149 - Komudagur: 2004-02-26 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1188 - Komudagur: 2004-02-27 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1269 - Komudagur: 2004-03-09 - Sendandi: Kauphöll Íslands - Skýring: (aths. um ums. FME) - [PDF]

Þingmál A481 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 750 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-01-28 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1094 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-03-10 17:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-15 15:38:55 - [HTML]

Þingmál A498 (hugbúnaðarkerfi ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1158 (svar) útbýtt þann 2004-03-18 16:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A502 (notkun hættulegra efna við virkjunarframkvæmdir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1023 (svar) útbýtt þann 2004-03-10 11:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A518 (Fjármálaeftirlitið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1661 - Komudagur: 2004-04-05 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A549 (nefndir, ráð og stjórnir á vegum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1674 (svar) útbýtt þann 2004-05-21 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A550 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-02-03 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 852 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-02-05 22:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 853 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-02-05 22:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A551 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 829 (þáltill.) útbýtt þann 2004-02-04 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-30 14:14:18 - [HTML]
107. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-04-30 14:27:49 - [HTML]
107. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2004-04-30 14:53:46 - [HTML]
107. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-04-30 15:02:12 - [HTML]
107. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-30 15:14:40 - [HTML]
107. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2004-04-30 15:18:42 - [HTML]

Þingmál A569 (siglingavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-02-09 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2004-02-11 15:22:11 - [HTML]
62. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-02-11 15:51:43 - [HTML]
109. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-04 15:01:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1418 - Komudagur: 2004-03-17 - Sendandi: Siglingastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A579 (Norræna ráðherranefndin 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-12 15:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 881 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-16 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A611 (breyting á XII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-02-19 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-03-01 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A660 (jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1173 (svar) útbýtt þann 2004-03-29 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A688 (norrænt samstarf 2003)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-03-16 15:44:07 - [HTML]

Þingmál A690 (jöfnun flutningskostnaðar á sementi)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-08 18:00:45 - [HTML]

Þingmál A719 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1068 (frumvarp) útbýtt þann 2004-03-09 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A720 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1069 (frumvarp) útbýtt þann 2004-03-09 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A734 (öryggi vöru og opinber markaðsgæsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-10 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1611 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-05-10 22:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1794 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-26 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1816 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-27 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-18 17:18:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1829 - Komudagur: 2004-04-15 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1838 - Komudagur: 2004-04-16 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A735 (samningur ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Chiles)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1091 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-03-10 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A736 (frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-10 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1458 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-04-23 15:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1510 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-27 15:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-15 15:50:03 - [HTML]
83. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2004-03-15 15:59:11 - [HTML]
83. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-15 16:06:09 - [HTML]
83. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-03-15 16:07:24 - [HTML]
83. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-15 16:24:17 - [HTML]
83. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-03-15 16:32:16 - [HTML]
102. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-26 15:56:30 - [HTML]
102. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-04-26 16:02:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1734 - Komudagur: 2004-04-14 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2057 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A737 (Landsnet hf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1789 - Komudagur: 2004-04-15 - Sendandi: Byggðastofnun - þróunarsvið - [PDF]

Þingmál A740 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-03-18 13:31:25 - [HTML]
86. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-18 14:21:05 - [HTML]
86. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-03-18 14:53:28 - [HTML]
86. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-18 16:28:28 - [HTML]
130. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-05-28 09:39:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1552 - Komudagur: 2004-03-25 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1796 - Komudagur: 2004-04-15 - Sendandi: Byggðastofnun - þróunarsvið - [PDF]

Þingmál A747 (jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1802 - Komudagur: 2004-04-15 - Sendandi: Byggðastofnun - þróunarsvið - [PDF]

Þingmál A749 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1120 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-15 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1516 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-04-27 18:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-22 15:28:19 - [HTML]
87. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2004-03-22 15:53:18 - [HTML]
87. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-03-22 16:29:14 - [HTML]
106. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-29 11:22:28 - [HTML]
107. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2004-04-30 10:59:47 - [HTML]
107. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2004-04-30 11:42:42 - [HTML]
107. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2004-04-30 12:53:38 - [HTML]
107. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-04-30 13:31:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1848 - Komudagur: 2004-04-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1912 - Komudagur: 2004-04-19 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1955 - Komudagur: 2004-04-19 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1957 - Komudagur: 2004-04-19 - Sendandi: Alþjóðahúsið ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2099 - Komudagur: 2004-04-23 - Sendandi: Kirkjuráð - [PDF]

Þingmál A751 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1641 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-12 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-18 13:56:18 - [HTML]
119. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2004-05-18 14:12:40 - [HTML]

Þingmál A783 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-23 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-30 15:33:05 - [HTML]

Þingmál A784 (veðurþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1195 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-22 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A785 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-25 16:46:36 - [HTML]
125. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-25 16:48:36 - [HTML]
125. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-25 16:50:54 - [HTML]

Þingmál A790 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-23 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A815 (þriðja kynslóð farsíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-29 16:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A839 (EES-reglur um bifreiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1285 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-03-31 17:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1583 (svar) útbýtt þann 2004-05-05 15:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A849 (olíugjald og kílómetragjald o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1764 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-05-24 20:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
130. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2004-05-28 14:48:30 - [HTML]

Þingmál A851 (stjórnunarhættir fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-03-31 17:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A855 (fæðingar- og foreldraorlof og tryggingagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1312 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-01 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
127. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-05-26 14:53:44 - [HTML]

Þingmál A863 (skattgreiðslur vegna virkjunarframkvæmda)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-05 20:01:26 - [HTML]

Þingmál A864 (vegagerð um Stórasand)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1322 (þáltill.) útbýtt þann 2004-04-05 18:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A869 (breyting á IX. og XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1327 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-05 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A877 (eiturefni og hættuleg efni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1335 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-05 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1530 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-04-28 20:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-16 13:14:07 - [HTML]
98. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-04-16 13:16:33 - [HTML]
127. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-26 21:20:51 - [HTML]

Þingmál A880 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1338 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-05 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1806 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-26 23:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1855 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-16 14:55:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2085 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Samtök verslunarinnar, Félag íslenskra stórkaupmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2195 - Komudagur: 2004-04-28 - Sendandi: Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2200 - Komudagur: 2004-04-28 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins, skrifstofa forstjóra - [PDF]

Þingmál A882 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1340 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-05 16:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A883 (aðild að Gvadalajara-samningi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1341 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-15 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A887 (sala áfengis og tóbaks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1346 (frumvarp) útbýtt þann 2004-04-05 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A909 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1377 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-05 21:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A945 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1439 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-16 16:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A947 (flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1441 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-16 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-23 14:11:04 - [HTML]
128. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2004-05-27 10:47:41 - [HTML]

Þingmál A948 (Norðurlandasamningur um almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-16 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1819 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-27 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-23 15:01:18 - [HTML]

Þingmál A949 (Norðurlandasamningur um almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1452 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-23 10:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-26 16:39:12 - [HTML]

Þingmál A959 (erlendir starfsmenn á Kárahnjúkasvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1472 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-04-23 17:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1740 (svar) útbýtt þann 2004-05-22 12:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A960 (Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1478 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-23 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A961 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1479 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-23 17:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-26 17:49:17 - [HTML]

Þingmál A973 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1524 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-28 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-28 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1618 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-10 22:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1629 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2004-05-11 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-03 15:53:28 - [HTML]
108. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-05-03 23:43:45 - [HTML]
112. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-11 14:34:24 - [HTML]
112. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-11 15:16:50 - [HTML]
112. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2004-05-11 20:02:15 - [HTML]
114. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-05-13 21:15:23 - [HTML]
114. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-05-13 22:26:13 - [HTML]
116. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-05-15 16:43:53 - [HTML]
120. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2004-05-19 11:44:09 - [HTML]
122. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-05-22 11:01:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2319 - Komudagur: 2004-05-05 - Sendandi: Bandalag íslenskra listamanna, Tinna Gunnlaugsdóttir forseti - [PDF]
Dagbókarnúmer 2411 - Komudagur: 2004-05-10 - Sendandi: Lögmenn Mörkinni - [PDF]
Dagbókarnúmer 2412 - Komudagur: 2004-05-10 - Sendandi: Ríkisútvarpið, starfsmannasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 2416 - Komudagur: 2004-05-10 - Sendandi: Norðurljós - [PDF]
Dagbókarnúmer 2441 - Komudagur: 2004-05-14 - Sendandi: Norðurljós - [PDF]

Þingmál A982 (upptaka gerða í EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1589 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-05-05 19:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1685 (svar) útbýtt þann 2004-05-19 09:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A986 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1602 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-05-10 22:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A988 (framkvæmd skólahalds á framhaldsskólastigi skólaárin 1999/2000, 2000/2001 og 2001/2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1628 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-05-11 13:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A992 (framkvæmd samgönguáætlunar 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1643 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-05-12 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1005 (frestun á fundum Alþingis)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-05-27 16:23:16 - [HTML]

Þingmál A1008 (samanburður á matvælaverði á Íslandi, Norðurlöndum og ríkjum Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1828 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-05-27 16:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1011 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-07-21 15:15:33 - [HTML]
136. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2004-07-21 18:03:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2604 - Komudagur: 2004-07-09 - Sendandi: Norðurljós hf - [PDF]

Þingmál B37 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-02 19:53:26 - [HTML]

Þingmál B56 (kjör og aðbúnaður starfsmanna við Kárahnjúka)

Þingræður:
4. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-06 15:46:37 - [HTML]
4. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2003-10-06 16:07:19 - [HTML]
4. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2003-10-06 16:14:17 - [HTML]

Þingmál B126 (viðbrögð við hækkun lögboðinna iðgjalda tryggingafélaganna)

Þingræður:
20. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2003-11-04 13:56:34 - [HTML]

Þingmál B325 (útboð á fjarskiptaþjónustu)

Þingræður:
64. þingfundur - Ásgeir Friðgeirsson - Ræða hófst: 2004-02-16 15:36:34 - [HTML]

Þingmál B406 (félagslegt réttlæti á vinnumarkaði)

Þingræður:
83. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2004-03-15 15:18:10 - [HTML]
83. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-03-15 15:19:50 - [HTML]
83. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2004-03-15 15:20:37 - [HTML]
83. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-03-15 15:21:47 - [HTML]

Þingmál B442 (fjarskiptalög og misnotkun netmiðla)

Þingræður:
90. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2004-03-30 13:35:00 - [HTML]

Þingmál B460 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
95. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-06 14:42:37 - [HTML]
95. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir - Ræða hófst: 2004-04-06 14:51:25 - [HTML]
95. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-04-06 17:32:37 - [HTML]
95. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-06 19:38:13 - [HTML]

Þingmál B489 (framlagning frumvarps um eignarhald á fjölmiðlum)

Þingræður:
101. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-04-23 14:02:29 - [HTML]

Þingmál B587 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
124. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-05-24 21:23:38 - [HTML]

Þingmál B632 (úrskurður forseta um frumvarp um fjölmiðlalög)

Þingræður:
134. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2004-07-07 11:02:43 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-01 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A4 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-06 14:09:51 - [HTML]

Þingmál A9 (breytingar á stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-04 20:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-02 13:57:57 - [HTML]
16. þingfundur - Kristrún Heimisdóttir - Ræða hófst: 2004-11-02 15:03:05 - [HTML]

Þingmál A18 (talsmaður neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-04 20:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-02 15:47:51 - [HTML]
16. þingfundur - Kristrún Heimisdóttir - Ræða hófst: 2004-11-02 16:19:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 163 - Komudagur: 2004-11-23 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A23 (fjárhagslegur aðskilnaður í rekstri útgerðar og fiskvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-04 20:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-01 13:54:16 - [HTML]

Þingmál A47 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-05 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A48 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-05 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A74 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-07 10:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-05 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A94 (aðgerðir gegn félagslegum undirboðum)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-10-13 13:50:14 - [HTML]

Þingmál A160 (þriðja kynslóð farsíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-11 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A183 (veðurþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-13 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 611 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-12-09 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 669 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-12-10 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 676 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-12-10 18:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 316 - Komudagur: 2004-11-30 - Sendandi: Veðurstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A188 (háhraðatengingar)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-11-10 15:49:33 - [HTML]

Þingmál A191 (Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-14 11:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-02-24 11:24:49 - [HTML]

Þingmál A201 (grunnlínukerfi símans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (svar) útbýtt þann 2004-11-29 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A211 (fjármálafyrirtæki og vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-19 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 599 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-12-08 21:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 600 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-12-08 21:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 653 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-12-10 11:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 675 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-12-10 18:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-21 17:33:16 - [HTML]
54. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-10 02:27:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 547 - Komudagur: 2004-12-07 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A212 (greiðslur yfir landamæri í evrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-19 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 602 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-12-08 20:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 627 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-12-09 21:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-08 14:19:12 - [HTML]
53. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2004-12-08 14:24:35 - [HTML]

Þingmál A235 (mat á umhverfisáhrifum og skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-25 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-05 10:37:33 - [HTML]
20. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2004-11-05 12:37:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 700 - Komudagur: 2005-01-13 - Sendandi: Þjóðminjasafn Íslands - [PDF]

Þingmál A241 (sala áfengis og tóbaks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (frumvarp) útbýtt þann 2004-11-02 12:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A246 (græðarar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-02 12:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A251 (einkaleyfi)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-22 17:28:16 - [HTML]
78. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2005-02-22 17:44:23 - [HTML]

Þingmál A267 (þingleg meðferð EES-reglna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (þáltill.) útbýtt þann 2004-11-04 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A276 (almenningssamgöngur í Eyjafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (svar) útbýtt þann 2004-11-24 11:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A282 (þjónustutilskipun Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-16 13:31:41 - [HTML]

Þingmál A306 (lágmarkslaun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 334 (frumvarp) útbýtt þann 2004-11-11 16:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A320 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-15 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2004-11-26 14:26:53 - [HTML]

Þingmál A337 (staða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-11-17 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-10 22:00:58 - [HTML]

Þingmál A356 (þjónusta við innflytjendur)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-02-02 15:48:33 - [HTML]

Þingmál A364 (skattskylda orkufyrirtækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1400 - Komudagur: 2005-04-19 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]

Þingmál A375 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-26 15:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A392 (flutningur hættulegra efna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 751 (svar) útbýtt þann 2005-02-03 10:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A394 (úrvinnslugjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1003 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A399 (stofnun einkahlutafélags um Orkuveitu Húsavíkur)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2005-02-22 16:15:04 - [HTML]
78. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-02-22 16:30:06 - [HTML]

Þingmál A413 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-12-06 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A417 (erfðabreytt matvæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 752 (svar) útbýtt þann 2005-02-03 10:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A426 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 605 (frumvarp) útbýtt þann 2004-12-09 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-12-10 11:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A435 (breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-12-10 11:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A436 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 642 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-12-10 11:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A437 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-12-10 11:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A438 (breyting á XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-12-10 11:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (umfang skattsvika á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 989 - Komudagur: 2005-03-07 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A477 (græðarar og starfsemi þeirra á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-01-31 14:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A480 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 734 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-01-31 14:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1250 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-04-29 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1303 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-03 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1313 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-04 14:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
121. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-03 12:08:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1037 - Komudagur: 2005-03-09 - Sendandi: Reikningsskilaráð, Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A482 (fjarsala á fjármálaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 736 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-01-31 14:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1216 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-04-29 10:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1263 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-02 11:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A484 (löggiltir niðurjöfnunarmenn sjótjóns og sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-01 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 951 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-03-10 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 984 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-03-16 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-07 15:58:37 - [HTML]
88. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-14 17:12:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 803 - Komudagur: 2005-02-17 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A493 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 753 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-02 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1305 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-03 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1360 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2005-05-07 11:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A497 (flutningsjöfnunarsjóður olíuvara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2005-02-03 15:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 837 (svar) útbýtt þann 2005-02-23 11:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-07 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1217 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-04-29 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1261 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-02 11:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A516 (Norræna ráðherranefndin 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-08 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-03 11:55:58 - [HTML]

Þingmál A523 (húsnæðismál Landspítala -- háskólasjúkrahúss)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-02-23 14:38:07 - [HTML]

Þingmál A530 (stöðvun á söluferli Landssímans)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-03-09 12:30:51 - [HTML]
86. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2005-03-09 12:36:07 - [HTML]
86. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-03-09 12:42:33 - [HTML]

Þingmál A533 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 807 (frumvarp) útbýtt þann 2005-02-15 18:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A537 (meinatæknar og heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-17 11:24:51 - [HTML]

Þingmál A538 (Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-02-22 14:26:26 - [HTML]

Þingmál A550 (norrænt samstarf 2004)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2005-03-03 15:36:41 - [HTML]

Þingmál A551 (miðlun vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-21 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1262 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-02 11:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-08 20:07:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1207 - Komudagur: 2005-04-07 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A572 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-23 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Gunnar Birgisson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-03 17:10:42 - [HTML]

Þingmál A577 (Alþjóðavinnumálaþingin í Genf 2001--2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 865 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-24 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A590 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-02 11:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1289 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-03 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1435 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1457 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 21:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-08 14:27:04 - [HTML]
85. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-03-08 16:30:27 - [HTML]
85. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-08 16:58:02 - [HTML]
125. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-07 11:04:32 - [HTML]
125. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-07 11:18:20 - [HTML]
126. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-05-09 10:53:43 - [HTML]
128. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-05-09 15:04:06 - [HTML]
132. þingfundur - Pétur H. Blöndal - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2005-05-11 10:57:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1218 - Komudagur: 2005-04-08 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1267 - Komudagur: 2005-04-12 - Sendandi: Samkeppnisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1397 - Komudagur: 2005-04-19 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]

Þingmál A591 (eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1264 - Komudagur: 2005-04-12 - Sendandi: Samkeppnisstofnun - [PDF]

Þingmál A592 (Neytendastofa og talsmaður neytenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1265 - Komudagur: 2005-04-12 - Sendandi: Samkeppnisstofnun - [PDF]

Þingmál A599 (jöfnun á flutningskostnaði olíuvara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 959 (svar) útbýtt þann 2005-03-14 17:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A604 (breyting á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 903 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-03 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2005-03-10 11:02:16 - [HTML]
87. þingfundur - Davíð Oddsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2005-03-10 11:07:00 - [HTML]

Þingmál A605 (breyting á XII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 904 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-03 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A606 (breyting á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 905 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-03 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A607 (sala grunnnets Landssímans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 992 (svar) útbýtt þann 2005-03-22 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A614 (breyting á bókun 4 við samninginn milli EFTA-ríkjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 918 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-03 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A617 (framkvæmd samkeppnisreglna EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 921 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-07 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Davíð Oddsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-10 11:18:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1585 - Komudagur: 2005-04-22 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ut.) - [PDF]

Þingmál A637 (viðbrögð við faraldri)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2005-04-13 15:06:46 - [HTML]

Þingmál A643 (Ríkisútvarpið sf.)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-11 16:13:47 - [HTML]

Þingmál A649 (lyfjalög og heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 981 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-16 16:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A659 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1003 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-17 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A667 (fjárhagslegar tryggingarráðstafanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1015 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-21 19:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1282 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-04 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1308 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-04 14:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2005-04-01 11:31:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1418 - Komudagur: 2005-04-20 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A670 (gæðamat á æðardúni)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-31 13:50:47 - [HTML]
100. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-31 13:51:44 - [HTML]

Þingmál A675 (happdrætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1028 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-30 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1252 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-04-29 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1283 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-04 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1310 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-04 14:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-01 11:42:28 - [HTML]
120. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-02 17:48:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1419 - Komudagur: 2005-04-20 - Sendandi: Happdrætti Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A694 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (frumvarp) útbýtt þann 2005-04-01 16:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A698 (fólksflutningar, vöruflutningar og efnisflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1056 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-01 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1419 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 12:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1446 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 12:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A699 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1275 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-02 18:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
133. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-11 14:38:26 - [HTML]
133. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-05-11 14:53:19 - [HTML]

Þingmál A702 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-11 13:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1849 - Komudagur: 2005-05-09 - Sendandi: Upplýsing, Félag bókasafns og upplýsingafræða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1850 - Komudagur: 2005-05-09 - Sendandi: Netfrelsi, Hreinn Beck - [PDF]

Þingmál A708 (starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1066 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-07 10:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A721 (samgönguáætlun fyrir árin 2005--2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-04-05 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A735 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1097 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-05 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1461 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1472 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 23:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A738 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1102 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-07 10:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1726 - Komudagur: 2005-04-29 - Sendandi: Og Vodafone - [PDF]

Þingmál A770 (innleiðing EES-gerða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1142 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2005-04-14 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1373 (svar) útbýtt þann 2005-05-09 09:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A771 (sala á hlutabréfum í Landssíma Íslands hf. til almennings)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-04-20 14:15:01 - [HTML]
114. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-04-20 14:26:46 - [HTML]

Þingmál A791 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-26 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A815 (framkvæmd samgönguáætlunar 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1401 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-05-10 21:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A818 (innleiðing tilskipana ESB)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1410 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2005-05-10 21:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B40 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2004-10-04 21:24:12 - [HTML]

Þingmál B319 (áfengisauglýsingar)

Þingræður:
14. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-21 13:38:17 - [HTML]

Þingmál B370 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
25. þingfundur - Davíð Oddsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2004-11-11 10:32:10 - [HTML]
25. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-11 11:38:04 - [HTML]
25. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-11 11:57:09 - [HTML]
25. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2004-11-11 12:26:08 - [HTML]
25. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-11-11 16:07:40 - [HTML]

Þingmál B521 (félagsleg undirboð á vinnumarkaði)

Þingræður:
62. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-01-27 13:36:15 - [HTML]

Þingmál B638 (Evrópumál og störf Evrópustefnunefndar)

Þingræður:
89. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-15 14:07:46 - [HTML]

Þingmál B650 (staða íslensks skipasmíðaiðnaðar)

Þingræður:
92. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-17 13:31:52 - [HTML]
92. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-17 13:37:15 - [HTML]
92. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2005-03-17 13:56:14 - [HTML]

Þingmál B656 (útboðsreglur ríkisins)

Þingræður:
93. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-03-21 15:54:54 - [HTML]
93. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2005-03-21 16:06:54 - [HTML]

Þingmál B704 (sala Símans, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
102. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2005-04-04 16:03:09 - [HTML]

Þingmál B766 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
119. þingfundur - Davíð Oddsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2005-04-29 10:36:43 - [HTML]
119. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir - Ræða hófst: 2005-04-29 12:13:13 - [HTML]

Þingmál B785 (svar utanríkisráðherra við fyrirspurn um innleiðingu EES-gerða)

Þingræður:
126. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-05-09 10:44:25 - [HTML]
126. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2005-05-09 10:46:17 - [HTML]

Þingmál B797 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
130. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2005-05-10 19:52:39 - [HTML]
130. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-05-10 20:36:22 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A1 (fjárlög 2006)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2005-12-06 17:37:33 - [HTML]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-10-04 20:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A8 (Ríkisútvarpið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 128 - Komudagur: 2005-11-24 - Sendandi: Ríkisútvarpið - útvarpsstjóri - Skýring: (sameiginl. ums.) - [PDF]

Þingmál A11 (hollustuhættir og mengunarvarnir og mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-04 20:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-18 16:05:44 - [HTML]

Þingmál A22 (fjárhagslegur aðskilnaður í rekstri útgerðar og fiskvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-05 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A47 (sala áfengis og tóbaks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-10 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A62 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-12 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A71 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-17 18:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A94 (úrbætur í málefnum atvinnulausra)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-11-18 10:52:07 - [HTML]

Þingmál A172 (réttur verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1595 - Komudagur: 2006-04-12 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A179 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 179 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-10 16:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 86 - Komudagur: 2005-11-18 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A221 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-18 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-03 11:10:55 - [HTML]
94. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-03-28 15:02:10 - [HTML]

Þingmál A222 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-18 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 772 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-02-15 14:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 777 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-02-16 09:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 18 - Komudagur: 2005-11-09 - Sendandi: Upplýsing, Félag bókasafns- og upplýsingafræða - [PDF]

Þingmál A235 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-20 17:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A236 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 236 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-20 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 616 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-12-09 19:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A245 (skammtímaatvinnuleyfi ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2005-10-20 17:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 580 (svar) útbýtt þann 2005-12-09 11:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A246 (framtíð íslensku krónunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-20 17:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A251 (strandsiglingar)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-03 11:29:55 - [HTML]

Þingmál A267 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 234 - Komudagur: 2005-11-29 - Sendandi: Dagsbrún hf. (OgVodafone) - [PDF]
Dagbókarnúmer 235 - Komudagur: 2005-11-29 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 515 - Komudagur: 2005-12-12 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 516 - Komudagur: 2005-12-07 - Sendandi: Hive fjarskiptafyrirtæki - [PDF]
Dagbókarnúmer 587 - Komudagur: 2006-01-11 - Sendandi: Hörður Einarsson hrl. - [PDF]

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-03 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-03-07 22:12:17 - [HTML]
80. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-03-08 18:22:01 - [HTML]
82. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2006-03-10 12:30:27 - [HTML]
84. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-03-13 17:17:45 - [HTML]

Þingmál A280 (sönnunarbyrði samkvæmt jafnréttislögum)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-11-23 15:30:37 - [HTML]

Þingmál A285 (breyting á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-11-08 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A286 (breyting á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-11-08 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A287 (breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-11-08 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 467 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-12-02 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-12-05 19:19:24 - [HTML]

Þingmál A288 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-12-07 20:02:05 - [HTML]
38. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-12-07 21:34:25 - [HTML]

Þingmál A296 (mál Ölgerðarinnar gegn umhverfis- og heilbrigðisstofu Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-01-18 14:38:45 - [HTML]

Þingmál A301 (lög og reglur um torfæruhjól)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-01-25 13:34:06 - [HTML]

Þingmál A312 (dýravernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-12-07 18:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 603 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-12-09 19:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 627 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-12-09 19:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-21 15:57:28 - [HTML]

Þingmál A328 (öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-16 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A342 (umhverfismat áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-18 11:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1371 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1437 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A345 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-18 11:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 382 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-11-21 17:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A349 (innleiðing tilskipana ESB)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2005-11-21 17:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 538 (svar) útbýtt þann 2005-12-07 20:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A361 (faggilding o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-24 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 988 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-03-27 20:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 989 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-03-27 20:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1013 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-04-03 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1091 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-04-03 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-28 18:33:37 - [HTML]
94. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-28 18:29:30 - [HTML]

Þingmál A366 (starfsmannaleigur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-24 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 521 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-12-06 19:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 596 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-12-09 19:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 614 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-12-09 19:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-28 15:09:15 - [HTML]
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-11-28 15:54:28 - [HTML]
31. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2005-11-28 16:24:41 - [HTML]
31. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-11-28 18:02:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 334 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi fél., samkomul.o.fll) - [PDF]

Þingmál A369 (brottfall úr framhaldsskólum)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Ásta Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-08 12:48:35 - [HTML]
79. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2006-03-08 12:58:54 - [HTML]

Þingmál A377 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-25 12:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-28 16:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A387 (Matvælarannsóknir hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-12-02 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-24 13:58:05 - [HTML]

Þingmál A401 (Ríkisútvarpið hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1037 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-03-30 18:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1232 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2006-05-02 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-23 15:40:21 - [HTML]
99. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-04 13:49:41 - [HTML]
99. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-04 14:30:57 - [HTML]
117. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-05-30 14:46:19 - [HTML]
117. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-05-30 15:49:13 - [HTML]

Þingmál A403 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1204 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-04-28 09:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-01 13:50:15 - [HTML]

Þingmál A407 (sveitarstjórnarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-12-09 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A412 (rannsókn sjóslysa)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-19 14:36:14 - [HTML]

Þingmál A433 (háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 654 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-01-23 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1420 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 21:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1460 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:07:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1073 - Komudagur: 2006-02-27 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri, skrifstofa rektors - [PDF]
Dagbókarnúmer 1074 - Komudagur: 2006-02-27 - Sendandi: Bandalag íslenskra námsmanna - [PDF]

Þingmál A444 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-01-23 14:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1239 - Komudagur: 2006-03-09 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A445 (einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 667 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-01-23 14:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1213 - Komudagur: 2006-03-09 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (um 444. og 445. mál) - [PDF]

Þingmál A452 (lyfjaverð í heildsölu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (svar) útbýtt þann 2006-02-21 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A475 (áhrif laga um opinberar eftirlitsreglur og störf ráðgjafarnefndar 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 703 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-01-30 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-02-07 13:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-10 16:04:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1250 - Komudagur: 2006-03-09 - Sendandi: Lögreglustjóraembættið í Reykjavík - [PDF]

Þingmál A521 (nefndir á vegum ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (svar) útbýtt þann 2006-05-04 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A548 (gildistími ökuskírteina)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-03-29 13:26:24 - [HTML]

Þingmál A558 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-02-22 11:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2006-03-09 18:58:28 - [HTML]
81. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-09 19:35:07 - [HTML]

Þingmál A565 (Norræna ráðherranefndin 2005)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-09 13:42:16 - [HTML]
81. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-09 14:23:28 - [HTML]

Þingmál A590 (samkeppnisstaða ríkisbanka á húsnæðismarkaði)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-26 13:15:39 - [HTML]
109. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2006-04-26 13:26:09 - [HTML]

Þingmál A594 (evrópsk samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 878 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-07 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1259 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2006-05-04 15:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1365 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1431 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-30 14:20:14 - [HTML]
119. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-01 14:36:32 - [HTML]

Þingmál A602 (kostnaður við meðferð langveikra barna erlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1174 (svar) útbýtt þann 2006-04-19 19:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A608 (alþjóðleg útboð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1140 (svar) útbýtt þann 2006-04-11 17:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A616 (uppboðsmarkaðir sjávarafla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 901 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 12:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1126 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-04-06 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1389 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 12:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-16 16:28:01 - [HTML]
88. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-16 16:32:09 - [HTML]
88. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-16 16:37:03 - [HTML]
88. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-16 16:41:34 - [HTML]
88. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-16 17:02:23 - [HTML]
98. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-04-03 20:38:47 - [HTML]
99. þingfundur - Jón Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2006-04-04 13:38:29 - [HTML]

Þingmál A620 (mælingar, mæligrunnar og vigtarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1417 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-06-02 20:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1495 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1525 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A631 (ívilnanir til álvera á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-04-26 13:02:40 - [HTML]

Þingmál A651 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 958 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-21 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1276 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-05-04 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1366 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1433 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2026 - Komudagur: 2006-05-03 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ath.semdir um umsagnir) - [PDF]

Þingmál A655 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 962 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-22 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1368 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1435 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A664 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-22 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A666 (skráning og þinglýsing skipa)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-04-24 22:05:51 - [HTML]

Þingmál A669 (starfsemi innri markaðarins í tengslum við frjálsa vöruflutninga innan Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-27 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1269 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2006-05-04 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1378 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1444 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-11 16:57:25 - [HTML]
119. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-01 15:40:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1735 - Komudagur: 2006-04-24 - Sendandi: Eimskipafélag Íslands ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1736 - Komudagur: 2006-04-24 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2010 - Komudagur: 2006-05-03 - Sendandi: Talsmaður neytenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 2040 - Komudagur: 2006-05-03 - Sendandi: Tollstjórinn í Reykjavík - [PDF]

Þingmál A682 (samningur milli Íslands, Danmerkur og Færeyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 998 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-28 16:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1485 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1516 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (fullgilding Hoyvíkur-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 999 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-03-28 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A684 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1001 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-28 16:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-30 16:45:30 - [HTML]

Þingmál A685 (breyting á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1002 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-03-29 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A686 (breyting á IV. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1003 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-03-29 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A687 (breyting á XI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-03-29 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A694 (Landhelgisgæsla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1024 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 16:08:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1869 - Komudagur: 2006-04-26 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]

Þingmál A719 (löggilding starfsheitis áfengis- og vímuefnaráðgjafa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1055 (frumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 11:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A730 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2106 - Komudagur: 2006-05-15 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (vinnuskjal) - [PDF]

Þingmál A731 (opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1067 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-10 16:26:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1771 - Komudagur: 2006-04-24 - Sendandi: Verkfræðingar á Iðntæknistofnun - [PDF]

Þingmál A741 (áhafnir íslenskra fiskiskipa og annarra skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1077 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 16:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A742 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1078 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1479 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1505 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A743 (upplýsingar og samráð í fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-04 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A771 (atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-10 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1208 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2006-04-28 09:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1209 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-04-28 09:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1214 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-04-28 13:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1215 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-04-28 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Jón Kristjánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-21 18:32:43 - [HTML]
106. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-04-21 18:46:38 - [HTML]
106. þingfundur - Jón Kristjánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2006-04-21 19:11:16 - [HTML]
111. þingfundur - Dagný Jónsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-28 10:34:32 - [HTML]
111. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-04-28 10:49:29 - [HTML]
111. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-04-28 11:30:47 - [HTML]
111. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-04-28 12:33:48 - [HTML]
111. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2006-04-28 13:04:12 - [HTML]
111. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2006-04-28 13:22:26 - [HTML]
111. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2006-04-28 13:23:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1800 - Komudagur: 2006-04-25 - Sendandi: Alþjóðahúsið ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1830 - Komudagur: 2006-04-25 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1834 - Komudagur: 2006-04-26 - Sendandi: Verkalýðsfélag Húsavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1856 - Komudagur: 2006-04-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1860 - Komudagur: 2006-04-25 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1861 - Komudagur: 2006-04-25 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1873 - Komudagur: 2006-04-26 - Sendandi: Útlendingastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1890 - Komudagur: 2006-04-26 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1895 - Komudagur: 2006-04-26 - Sendandi: Verkalýðsfélag Akraness - [PDF]

Þingmál A788 (vinnumarkaðsaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-24 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1480 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1506 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A792 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2006-05-02 22:02:12 - [HTML]

Þingmál A793 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2006-05-02 15:01:54 - [HTML]
113. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-05-02 15:04:09 - [HTML]

Þingmál A807 (framkvæmd samgönguáætlunar 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1397 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-06-02 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B127 (starfsmannaleigur)

Þingræður:
14. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-03 10:38:18 - [HTML]
14. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-11-03 11:00:51 - [HTML]

Þingmál B163 (hreyfanleiki starfsfólks og þjónustu eftir stækkun ESB)

Þingræður:
19. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-10 10:40:05 - [HTML]

Þingmál B182 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
24. þingfundur - Geir H. Haarde (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2005-11-17 10:47:43 - [HTML]
24. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2005-11-17 16:01:38 - [HTML]
24. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-17 17:43:34 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-17 18:12:02 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-17 18:16:38 - [HTML]
24. þingfundur - Geir H. Haarde (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-17 18:39:27 - [HTML]

Þingmál B305 (skattalegt umhverfi íslenskra kaupskipaútgerða)

Þingræður:
56. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-02-01 12:54:32 - [HTML]

Þingmál B474 (staða efnahagsmála)

Þingræður:
90. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-03-21 13:56:32 - [HTML]

Þingmál B495 (aukning á skuldum þjóðarbúsins)

Þingræður:
97. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-30 10:59:37 - [HTML]

Þingmál B513 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
101. þingfundur - Geir H. Haarde (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-06 10:57:17 - [HTML]
101. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-04-06 15:58:38 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A1 (fjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-11-22 13:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 435 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-11-23 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-23 11:48:40 - [HTML]
34. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-11-23 20:52:07 - [HTML]
34. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-11-24 00:32:34 - [HTML]

Þingmál A5 (úttekt á hækkun rafmagnsverðs)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-10-31 14:39:28 - [HTML]

Þingmál A9 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 823 - Komudagur: 2007-02-07 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A24 (Ríkisútvarpið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 260 - Komudagur: 2006-11-24 - Sendandi: Ríkisútvarpið - [PDF]

Þingmál A25 (fjárhagslegur aðskilnaður í rekstri útgerðar og fiskvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-01 16:12:35 - [HTML]

Þingmál A26 (sala áfengis og tóbaks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A44 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A47 (fjáraukalög 2006)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Guðjón Ólafur Jónsson - Ræða hófst: 2006-11-14 19:28:32 - [HTML]
38. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-11-30 15:36:01 - [HTML]

Þingmál A56 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-16 16:52:03 - [HTML]
13. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-10-17 18:40:15 - [HTML]
51. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-15 15:17:35 - [HTML]
51. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-15 15:43:27 - [HTML]
51. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2007-01-15 22:51:47 - [HTML]
53. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-01-17 15:04:04 - [HTML]
53. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-01-17 18:02:22 - [HTML]
53. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-01-17 22:03:15 - [HTML]
54. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2007-01-18 12:10:28 - [HTML]
55. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2007-01-19 13:56:13 - [HTML]

Þingmál A76 (hollustuhættir og mengunarvarnir og mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-10 15:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A79 (sameignarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-10 17:23:24 - [HTML]

Þingmál A91 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-12 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A95 (endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-12 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 636 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-08 18:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 664 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-12-09 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A124 (Norðfjarðargöng)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-15 14:14:40 - [HTML]

Þingmál A142 (starfsmannaleigur)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-01 14:20:04 - [HTML]

Þingmál A204 (miðaldra og eldra fólk á vinnumarkaði)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-01 14:06:31 - [HTML]

Þingmál A231 (upplýsingar og samráð í fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-12 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 617 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-12-08 15:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A238 (siglingavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-16 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 829 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-02-12 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 904 (lög í heild) útbýtt þann 2007-02-15 13:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A249 (sendingar Ríkisútvarpsins um gervitungl)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (svar) útbýtt þann 2006-11-13 19:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A266 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A276 (tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 568 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-12-07 20:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 691 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-09 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 700 (lög í heild) útbýtt þann 2006-12-09 20:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-06 17:35:42 - [HTML]
48. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-09 12:22:55 - [HTML]

Þingmál A277 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1325 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1368 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-06 17:13:02 - [HTML]
92. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-03-17 01:41:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 276 - Komudagur: 2006-11-24 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 343 - Komudagur: 2006-11-27 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 925 - Komudagur: 2007-02-13 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A280 (opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A302 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-02 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 546 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-12-05 18:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (sakaferill erlends vinnuafls)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-22 14:42:04 - [HTML]
33. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-22 14:48:30 - [HTML]

Þingmál A310 (erlent starfsfólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (svar) útbýtt þann 2006-11-30 20:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A343 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2005 og 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-11-15 17:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A347 (stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2006-12-04 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Dagný Jónsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-08 11:17:15 - [HTML]

Þingmál A348 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-11-13 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A349 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-11-13 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A363 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-11-15 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A364 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-11-20 16:02:25 - [HTML]
30. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2006-11-20 20:15:34 - [HTML]
30. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-20 20:28:18 - [HTML]
30. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-20 20:35:26 - [HTML]

Þingmál A365 (breyting á lögum á orkusviði)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-11-20 20:51:04 - [HTML]

Þingmál A385 (áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-22 11:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1084 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-09 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1271 (lög í heild) útbýtt þann 2007-03-16 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-22 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 604 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2006-12-08 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-24 15:01:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 500 - Komudagur: 2006-12-04 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A389 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-22 11:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 646 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-09 10:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 670 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-12-09 12:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-24 15:58:21 - [HTML]

Þingmál A397 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 581 - Komudagur: 2006-12-06 - Sendandi: Og fjarskipti ehf. (Vodafone) - [PDF]

Þingmál A419 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 494 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-30 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-06 20:22:43 - [HTML]

Þingmál A430 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-12-04 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-05 18:18:30 - [HTML]

Þingmál A445 (heilsufar erlendra ríkisborgara)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-02-07 15:10:46 - [HTML]

Þingmál A449 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-12-07 19:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A450 (aðild starfsmanna að evrópskum samvinnufélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-08 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 993 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-02-26 22:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1112 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-12 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1264 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-16 14:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-06 13:53:55 - [HTML]
85. þingfundur - Dagný Jónsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-09 13:44:47 - [HTML]

Þingmál A464 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-01-22 16:42:22 - [HTML]

Þingmál A478 (erlendir ríkisborgarar á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2007-01-16 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 974 (svar) útbýtt þann 2007-02-26 17:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A513 (bókmenntasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 776 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1341 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 17:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1371 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-06 16:23:34 - [HTML]
93. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-03-17 10:38:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1210 - Komudagur: 2007-02-26 - Sendandi: Rithöfundasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A515 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 778 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 09:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1010 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-02-28 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1326 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1369 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A516 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 779 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 09:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1275 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-16 17:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1397 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 23:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1411 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 23:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-29 20:09:56 - [HTML]
94. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-17 22:45:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1021 - Komudagur: 2007-02-16 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1234 - Komudagur: 2007-02-26 - Sendandi: Deloitte hf., skatta- og lögfræðisvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1375 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A522 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1145 - Komudagur: 2007-02-21 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A523 (viðurlög við brotum á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 789 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1363 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 810 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-30 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 991 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-02-26 21:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 992 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-02-26 21:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1113 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-12 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1199 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-03-14 21:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1265 (lög í heild) útbýtt þann 2007-03-16 14:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-06 14:04:41 - [HTML]
66. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2007-02-06 14:12:04 - [HTML]
66. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2007-02-06 14:50:00 - [HTML]
66. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2007-02-06 15:10:03 - [HTML]
85. þingfundur - Dagný Jónsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-09 13:48:27 - [HTML]
85. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2007-03-09 13:58:58 - [HTML]
85. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-09 15:36:48 - [HTML]
85. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-09 16:31:49 - [HTML]
86. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2007-03-12 15:36:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1167 - Komudagur: 2007-02-22 - Sendandi: Alþjóðahúsið ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1185 - Komudagur: 2007-02-23 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A542 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-02-13 20:21:17 - [HTML]

Þingmál A552 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-13 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-02-22 15:51:55 - [HTML]

Þingmál A559 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-03-09 18:04:18 - [HTML]

Þingmál A566 (meginreglur umhverfisréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-07 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A568 (starfstengdir eftirlaunasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 844 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-07 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1320 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 10:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1359 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A569 (Norræna ráðherranefndin 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-07 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2007-02-22 12:36:25 - [HTML]

Þingmál A571 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 849 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-19 21:17:52 - [HTML]

Þingmál A572 (breyting á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 850 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 851 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1029 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-01 21:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-19 21:23:28 - [HTML]
85. þingfundur - Jón Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-09 11:32:42 - [HTML]

Þingmál A574 (samgönguáætlun fyrir árin 2007--2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 852 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A575 (samgönguáætlun fyrir árin 2007--2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 853 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A576 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 854 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-12 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-20 13:38:14 - [HTML]

Þingmál A591 (tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 876 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-13 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1188 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-14 21:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1364 (lög í heild) útbýtt þann 2007-03-17 20:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-20 13:42:05 - [HTML]
92. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-17 01:24:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1505 - Komudagur: 2007-03-07 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1560 - Komudagur: 2007-03-10 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A611 (bótaskyldir atvinnusjúkdómar)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-02-28 14:08:15 - [HTML]

Þingmál A616 (neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 916 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-19 16:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1318 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 09:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1357 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-20 18:34:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1405 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1459 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1461 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A617 (breytingar á ýmsum lögum um neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-19 16:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1107 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2007-03-12 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1319 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 09:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1358 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-20 18:40:44 - [HTML]
92. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-16 21:33:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1406 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1463 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1527 - Komudagur: 2007-03-08 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A621 (tollkvótar við innflutning landbúnaðarafurða)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-20 18:25:34 - [HTML]

Þingmál A638 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Sæunn Stefánsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-27 19:22:24 - [HTML]

Þingmál A641 (losun gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1243 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-16 00:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-16 22:02:29 - [HTML]

Þingmál A642 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-22 11:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A648 (breyting á IV. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 967 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-22 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Halldór Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-16 17:45:10 - [HTML]

Þingmál A649 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-22 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-01 19:01:06 - [HTML]

Þingmál A650 (breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 969 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-22 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (framkvæmd skólahalds á framhaldsskólastigi 2002 til 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 970 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-27 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A653 (lögmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 972 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-26 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1051 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-08 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-01 11:03:59 - [HTML]
87. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-13 22:37:09 - [HTML]
91. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2007-03-16 12:41:04 - [HTML]

Þingmál A660 (skattlagning kaupskipaútgerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1002 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-27 17:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-27 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A667 (íslensk alþjóðleg skipaskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1013 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-01 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1202 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-03-14 21:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1350 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1383 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 21:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-03-08 20:02:53 - [HTML]

Þingmál A669 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2007-03-15 13:40:55 - [HTML]

Þingmál A671 (staða og þróun jafnréttismála frá 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1022 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-01 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A675 (sálfræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1031 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-08 09:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A682 (framkvæmd fjarskiptaáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1063 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-08 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A685 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1068 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-08 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A690 (fjármálafyrirtæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-12 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A691 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1089 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-13 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-12 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A699 (efling lýðheilsu á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1149 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-13 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A703 (staða umferðaröryggismála 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-15 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (tengsl Íslands og Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-15 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A709 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-16 23:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B191 (erlent vinnuafl og innflytjendur)

Þingræður:
21. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-11-06 15:22:45 - [HTML]

Þingmál B202 (fjölgun útlendinga á Íslandi)

Þingræður:
22. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-07 13:46:00 - [HTML]
22. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2006-11-07 14:11:38 - [HTML]

Þingmál B223 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
29. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2006-11-16 10:34:57 - [HTML]
29. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-11-16 13:32:06 - [HTML]

Þingmál B347 (framhald umræðu um RÚV)

Þingræður:
55. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2007-01-19 10:48:42 - [HTML]

Þingmál B415 (samkeppnisstaða Vestmannaeyja og landsbyggðarinnar)

Þingræður:
70. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-13 13:45:41 - [HTML]

Þingmál B522 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
88. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2007-03-14 20:35:09 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A2 (þátttaka Lýðveldisins Búlgaríu og Rúmeníu á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 20 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-06-06 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 21 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-06-07 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 44 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-06-13 11:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-06-05 15:08:48 - [HTML]
4. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-06-05 15:18:45 - [HTML]
4. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-06-05 15:22:56 - [HTML]
4. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2007-06-05 15:25:25 - [HTML]
4. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-06-05 15:40:30 - [HTML]
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-06-05 15:51:05 - [HTML]
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-06-05 15:54:36 - [HTML]
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2007-06-05 15:56:52 - [HTML]
4. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2007-06-05 16:30:56 - [HTML]
4. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2007-06-05 16:52:05 - [HTML]
4. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2007-06-05 16:54:11 - [HTML]
4. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2007-06-05 17:00:19 - [HTML]
4. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-06-05 17:12:46 - [HTML]
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2007-06-07 17:31:27 - [HTML]
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2007-06-07 17:42:41 - [HTML]
6. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2007-06-07 17:52:59 - [HTML]
6. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2007-06-07 17:56:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 19 - Komudagur: 2007-06-06 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi ut.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2007-06-06 - Sendandi: Félags- og tryggingamálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ut.) - [PDF]

Þingmál A7 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 28 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-06-11 19:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 41 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-06-13 11:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 47 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-06-13 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-06-06 13:54:45 - [HTML]
5. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2007-06-06 14:18:25 - [HTML]
8. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2007-06-12 21:18:19 - [HTML]
8. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2007-06-12 21:34:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 17 - Komudagur: 2007-06-11 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (um 7., 8. og 9. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 22 - Komudagur: 2007-06-07 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (umsagnir sem bárust viðskrn. um 7.8.og 9. mál) - [PDF]

Þingmál A8 (kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 28 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-06-11 19:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 30 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-06-11 19:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 42 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-06-13 11:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 48 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-06-13 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A9 (fjármálafyrirtæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 28 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-06-11 19:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 43 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-06-13 11:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 49 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-06-13 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B49 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2007-05-31 19:53:06 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-11-29 20:00:47 - [HTML]

Þingmál A3 (markaðsvæðing samfélagsþjónustu)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2007-10-09 16:04:51 - [HTML]

Þingmál A6 (sala áfengis og tóbaks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-04 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A48 (friðlandið í Þjórsárverum og verndun Þjórsár)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-11-27 17:22:32 - [HTML]
31. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-27 18:06:53 - [HTML]

Þingmál A52 (óháð áhættumat vegna Urriðafossvirkjunar, Holtavirkjunar og Hvammsvirkjunar í Þjórsá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-15 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A58 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-17 12:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-10 12:35:09 - [HTML]

Þingmál A63 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-16 13:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A71 (erfðabreyttar lífverur)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-11-14 13:53:01 - [HTML]

Þingmál A72 (vottaðar lífrænar landbúnaðarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (svar) útbýtt þann 2007-11-30 10:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (umferðarlög og vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-04 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 439 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-12-10 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-09 18:36:40 - [HTML]

Þingmál A95 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-10 14:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A103 (fjáraukalög 2007)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-11-20 16:10:20 - [HTML]

Þingmál A118 (skýrsla fjárlaganefndar um greinargerð Ríkisendurskoðunar um kaup og endurnýjun á Grímseyjarferju)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-10-15 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A129 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2007-10-18 11:55:12 - [HTML]

Þingmál A130 (tilfærsla verkefna innan Stjórnarráðs Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-16 18:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A131 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 497 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2007-12-12 21:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 545 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-17 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 558 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-12-14 18:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-14 16:31:14 - [HTML]

Þingmál A135 (atvinnuleyfi fyrir erlenda sérfræðinga)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-11-07 14:12:50 - [HTML]
20. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-11-07 14:15:50 - [HTML]

Þingmál A142 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-30 13:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 328 - Komudagur: 2007-11-22 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A191 (samræmd neyðarsvörun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-08 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 924 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-04-28 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 954 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-07 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1073 (lög í heild) útbýtt þann 2008-05-22 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-29 14:06:39 - [HTML]
96. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-29 14:25:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 570 - Komudagur: 2007-11-30 - Sendandi: Síminn hf. - [PDF]

Þingmál A196 (sértryggð skuldabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-08 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 679 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-02-21 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 718 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-03-03 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 744 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-03-04 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-26 16:08:46 - [HTML]

Þingmál A222 (viðurkenning á prófgráðum frá löndum utan EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2007-11-15 15:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-28 18:27:10 - [HTML]
32. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-11-28 18:28:57 - [HTML]

Þingmál A230 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 447 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2007-12-10 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 485 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-17 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 515 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-12-13 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-19 15:51:25 - [HTML]
41. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-11 20:29:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 768 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A232 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1287 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1300 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A234 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-11 20:27:51 - [HTML]

Þingmál A247 (útlendingar og réttarstaða þeirra)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-21 14:29:34 - [HTML]

Þingmál A268 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 125/2007, um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-11-21 11:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A269 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 146/2007, um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-11-21 11:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2007-11-27 15:09:21 - [HTML]
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-12-06 15:56:22 - [HTML]

Þingmál A271 (upprunaábyrgð á raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 733 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-03-03 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 806 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-04-07 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 880 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-04-07 17:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-11 21:25:18 - [HTML]
80. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-03-13 15:38:50 - [HTML]

Þingmál A283 (innflutningur og eftirlit með innfluttu kjöti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 488 (svar) útbýtt þann 2007-12-13 15:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A286 (framhaldsskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1954 - Komudagur: 2008-04-01 - Sendandi: Iðan, fræðslusetur - [PDF]

Þingmál A288 (menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1116 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-26 22:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1258 (lög í heild) útbýtt þann 2008-05-29 21:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1320 - Komudagur: 2008-02-04 - Sendandi: Menntamálaráðuneytið - Skýring: (reglugerðir) - [PDF]

Þingmál A290 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-28 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 509 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-12-13 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-04 21:18:43 - [HTML]
36. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-12-04 21:21:50 - [HTML]
36. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-04 21:34:20 - [HTML]

Þingmál A293 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 524 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A297 (framkvæmd samgönguáætlunar 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-11-30 10:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A301 (landshlutabundin orkufyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-01-30 15:43:33 - [HTML]

Þingmál A307 (einkaleyfi handa Háskóla Íslands til útgáfu almanaks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 385 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-12-04 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 606 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-02-05 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-07 18:45:13 - [HTML]
39. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2007-12-07 18:50:47 - [HTML]
65. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2008-02-19 15:31:44 - [HTML]

Þingmál A325 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-12-13 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 776 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-03-12 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 883 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-04-15 12:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1002 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-15 14:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-07 11:41:10 - [HTML]
102. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-05-08 17:25:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1648 - Komudagur: 2008-03-03 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1692 - Komudagur: 2008-03-06 - Sendandi: KPMG Endurskoðun hf - [PDF]

Þingmál A326 (matvæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 521 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-12-13 20:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 739 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-03-03 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-29 14:43:56 - [HTML]
80. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-03-13 15:58:07 - [HTML]

Þingmál A327 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-12-13 20:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1291 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1305 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A337 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-01-17 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1152 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-27 21:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1286 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1299 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-22 14:52:40 - [HTML]
51. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-22 15:32:25 - [HTML]
51. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-01-22 15:40:30 - [HTML]
51. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2008-01-22 15:54:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2874 - Komudagur: 2008-05-20 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið - Skýring: (breyt.till.) - [PDF]

Þingmál A338 (atvinnuréttindi útlendinga o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 573 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-01-17 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1135 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-28 11:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1136 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-28 11:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1224 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1268 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 22:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-22 19:27:49 - [HTML]
51. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - Ræða hófst: 2008-01-22 19:49:39 - [HTML]
51. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-01-22 20:02:43 - [HTML]
51. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-01-22 20:18:00 - [HTML]
112. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-28 21:15:56 - [HTML]
112. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-28 21:33:02 - [HTML]
112. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-28 21:35:43 - [HTML]
112. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-28 22:10:02 - [HTML]
112. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-05-28 22:13:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1402 - Komudagur: 2008-02-12 - Sendandi: Alþjóðahús - [PDF]
Dagbókarnúmer 1404 - Komudagur: 2008-02-12 - Sendandi: Útlendingastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1447 - Komudagur: 2008-02-18 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1492 - Komudagur: 2008-02-20 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1584 - Komudagur: 2008-02-27 - Sendandi: Rauði kross Íslands - [PDF]

Þingmál A341 (skuldbindingar íslenskra sveitarfélaga í EES-samningnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2008-01-23 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 875 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2008-04-09 11:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A350 (Ísland á innri markaði Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-01-29 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-31 11:04:55 - [HTML]
57. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-01-31 11:23:46 - [HTML]
57. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-01-31 12:18:14 - [HTML]
57. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-01-31 12:40:28 - [HTML]
57. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-01-31 13:48:00 - [HTML]
57. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2008-01-31 13:58:39 - [HTML]
57. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-01-31 14:17:01 - [HTML]
57. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2008-01-31 14:44:00 - [HTML]
57. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2008-01-31 15:01:28 - [HTML]
57. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-31 15:22:28 - [HTML]
57. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2008-01-31 15:44:41 - [HTML]
57. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2008-01-31 16:03:16 - [HTML]
57. þingfundur - Árni Johnsen - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-31 16:28:26 - [HTML]
57. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-01-31 16:30:42 - [HTML]
57. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-01-31 16:41:02 - [HTML]
57. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2008-01-31 16:51:21 - [HTML]
57. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-31 17:35:09 - [HTML]
57. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-31 17:44:56 - [HTML]
57. þingfundur - Bjarni Harðarson - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-31 17:46:46 - [HTML]
57. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-31 17:47:56 - [HTML]
57. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-01-31 17:49:12 - [HTML]
57. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-31 17:56:34 - [HTML]
57. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-31 18:00:31 - [HTML]
57. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-01-31 18:21:25 - [HTML]
57. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-31 18:47:59 - [HTML]

Þingmál A351 (flutningur á útgáfu starfsleyfa til landlæknis)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2008-03-03 18:28:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1448 - Komudagur: 2008-02-18 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1488 - Komudagur: 2008-02-15 - Sendandi: Sálfræðingafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A353 (geislavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-01-31 10:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2008-02-05 14:43:20 - [HTML]

Þingmál A362 (eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 603 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-04 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 943 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-06 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-11 15:33:56 - [HTML]
63. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-02-11 15:47:20 - [HTML]
63. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-02-11 16:06:15 - [HTML]
63. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2008-02-11 16:28:07 - [HTML]
63. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-11 16:39:17 - [HTML]
63. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-11 16:52:19 - [HTML]
63. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-11 17:00:51 - [HTML]
63. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-11 17:05:12 - [HTML]
63. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-11 17:07:20 - [HTML]
102. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-08 14:21:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1819 - Komudagur: 2008-03-14 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A372 (frístundabyggð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A375 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2199 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A384 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 628 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-07 15:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A387 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-11 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 974 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-15 18:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1227 (lög í heild) útbýtt þann 2008-05-29 15:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A399 (landupplýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 736 (svar) útbýtt þann 2008-03-03 16:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A401 (áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 647 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-19 12:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 975 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-08 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1054 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-21 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A403 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 713 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-02-27 14:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Jón Magnússon (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2008-03-03 15:32:53 - [HTML]

Þingmál A413 (undanþága frá skattlagningu á mengun frá flugvélum)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-04-02 18:16:55 - [HTML]

Þingmál A431 (efni og efnablöndur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-25 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1081 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-22 22:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1082 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-22 22:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1289 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1302 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A432 (breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-26 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A444 (Vestnorræna ráðið 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 707 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-27 12:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A448 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 711 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-27 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Bjarni Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-03-06 14:24:06 - [HTML]

Þingmál A456 (Evrópuráðsþingið 2007)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2008-03-06 16:08:18 - [HTML]

Þingmál A464 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 738 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-03-04 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1163 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-28 09:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-03-13 13:42:39 - [HTML]
80. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-03-13 14:02:42 - [HTML]
80. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-03-13 14:15:01 - [HTML]
80. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-03-13 14:17:12 - [HTML]
80. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-03-13 14:18:15 - [HTML]
80. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2008-03-13 15:02:31 - [HTML]
80. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2008-03-13 15:04:12 - [HTML]
80. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-03-13 15:19:48 - [HTML]
114. þingfundur - Ásta Möller (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-29 22:19:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1984 - Komudagur: 2008-04-01 - Sendandi: Lyfjastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2043 - Komudagur: 2008-04-07 - Sendandi: Lyfjafræðingafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A468 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 747 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-03-05 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A474 (fæðubótarefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 862 (svar) útbýtt þann 2008-04-03 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A515 (tekjuskattur og skattlagning kaupskipaútgerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 816 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2750 - Komudagur: 2008-05-09 - Sendandi: Og fjarskipti ehf. (Vodafone) - [PDF]

Þingmál A523 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 824 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-02 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1321 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-09-03 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1351 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-09-11 19:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-04-17 14:49:54 - [HTML]
93. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-04-17 14:59:23 - [HTML]
118. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2008-09-04 16:33:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2615 - Komudagur: 2008-05-09 - Sendandi: Og fjarskipti ehf. - [PDF]

Þingmál A524 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 825 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-03 16:25:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2352 - Komudagur: 2008-04-25 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (merkingar matvæla) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2442 - Komudagur: 2008-04-30 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2589 - Komudagur: 2008-05-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (frá SA, LÍÚ og SF) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2590 - Komudagur: 2008-05-07 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2810 - Komudagur: 2008-05-19 - Sendandi: Atli Gíslason alþingismaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 3149 - Komudagur: 2008-09-11 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A526 (endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 827 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1221 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1264 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 22:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A527 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1222 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1265 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 22:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A528 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 829 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-07 17:32:10 - [HTML]

Þingmál A533 (aðild starfsmanna við samruna félaga yfir landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 834 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 15:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A535 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-04-07 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1226 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-17 17:48:50 - [HTML]
93. þingfundur - Paul Nikolov - Ræða hófst: 2008-04-17 18:12:33 - [HTML]
93. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-04-17 18:50:47 - [HTML]
93. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2008-04-17 19:01:03 - [HTML]
93. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-04-17 19:11:15 - [HTML]
93. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-04-17 20:19:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2724 - Komudagur: 2008-05-14 - Sendandi: Alþjóðahús - [PDF]
Dagbókarnúmer 2763 - Komudagur: 2008-05-15 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2772 - Komudagur: 2008-05-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A538 (breyting á lögum er varða verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 839 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 12:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1190 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1274 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 00:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-10 11:29:13 - [HTML]
111. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-05-28 13:44:00 - [HTML]

Þingmál A539 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 840 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1191 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1235 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 15:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-28 15:08:43 - [HTML]

Þingmál A540 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkja og Kanada)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 844 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-04-02 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A545 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 846 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1039 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-05-21 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1253 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1281 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-17 20:35:27 - [HTML]
93. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-04-17 20:48:07 - [HTML]
93. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-04-17 20:57:33 - [HTML]
93. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-04-17 21:05:32 - [HTML]
113. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-29 17:21:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2664 - Komudagur: 2008-05-13 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A556 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-04-03 12:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-04-08 18:26:30 - [HTML]

Þingmál A557 (staðfesting ákvörðunar nr. 20/2007 um breytingu á IX. og XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 858 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-04-02 18:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A558 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 49/2007, um breytingu á IV. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-04-03 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A591 (þróun efnahagsmála í nokkrum ríkjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2008-04-21 17:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A598 (skipan Evrópunefndar)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-05-21 14:13:28 - [HTML]

Þingmál A613 (sjúkratryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2842 - Komudagur: 2008-05-20 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús, læknaráð - [PDF]

Þingmál A628 (eftirlit með hlutum, tækni og þjónustu sem hafa hernaðarlega þýðingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1040 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-05-21 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A648 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1217 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-05-29 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A649 (framkvæmd fjarskiptaáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1218 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-05-29 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A650 (staða umferðaröryggismála 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1219 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-05-29 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A664 (umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1342 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-09-09 20:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
122. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2008-09-11 14:56:31 - [HTML]

Þingmál B41 (einkavæðing orkufyrirtækja)

Þingræður:
8. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2007-10-11 10:49:18 - [HTML]

Þingmál B92 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
21. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2007-11-08 12:19:15 - [HTML]

Þingmál B120 (ummæli þingmanns um EES-samninginn)

Þingræður:
28. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-11-20 13:43:24 - [HTML]

Þingmál B415 (íbúðalán)

Þingræður:
70. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2008-02-27 13:33:57 - [HTML]

Þingmál B432 (virðisaukaskattur á lyf)

Þingræður:
72. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2008-02-28 11:03:27 - [HTML]
72. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2008-02-28 11:06:44 - [HTML]

Þingmál B576 (fjárfesting erlendra aðila í sjávarútvegi)

Þingræður:
89. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-04-10 10:47:12 - [HTML]

Þingmál B760 (Suðurstrandarvegur)

Þingræður:
107. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2008-05-23 11:22:41 - [HTML]

Þingmál B825 (skýrsla forsætisráðherra um efnahagsmál)

Þingræður:
116. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2008-09-02 13:44:05 - [HTML]

Þingmál B832 (málefni ljósmæðra -- frumvarp um matvæli)

Þingræður:
118. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2008-09-04 10:53:35 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A1 (fjárlög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 337 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-12 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-15 12:59:40 - [HTML]
58. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-15 17:45:27 - [HTML]

Þingmál A5 (samvinnu- og efnahagsráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2008-10-14 14:58:23 - [HTML]
12. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-10-14 15:09:00 - [HTML]

Þingmál A14 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-13 15:25:07 - [HTML]
11. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-13 15:25:48 - [HTML]
11. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-13 15:26:56 - [HTML]

Þingmál A20 (rannsóknarstofnun um utanríkis- og öryggismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 765 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-03-20 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-25 22:31:18 - [HTML]

Þingmál A28 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-15 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2008-11-21 12:22:49 - [HTML]

Þingmál A37 (sala áfengis og tóbaks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-16 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A47 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-16 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A53 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-12 15:07:01 - [HTML]

Þingmál A54 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-06 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A71 (þróun efnahagsmála í nokkrum ríkjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2008-10-03 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 221 (svar) útbýtt þann 2008-11-26 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A80 (heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2008-10-27 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi ft.) - [PDF]

Þingmál A90 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-12 14:58:23 - [HTML]
80. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-12 15:02:33 - [HTML]

Þingmál A100 (listaverk í eigu Landsbanka Íslands, Kaupþings og Glitnis)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-19 18:02:44 - [HTML]

Þingmál A110 (framleiðsla köfnunarefnisáburðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-29 13:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-19 18:34:53 - [HTML]

Þingmál A119 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2008-11-13 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-13 18:14:41 - [HTML]

Þingmál A120 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Grétar Mar Jónsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2008-12-12 13:43:29 - [HTML]

Þingmál A138 (meðferð trúnaðarupplýsinga innan ráðuneyta og ríkisstjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (þáltill.) útbýtt þann 2008-11-10 18:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A152 (kolvetnisstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-13 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A161 (fjárhagsleg fyrirgreiðsla hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2008-11-20 12:27:28 - [HTML]
32. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2008-11-20 14:53:21 - [HTML]
32. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-20 15:05:48 - [HTML]

Þingmál A162 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-17 21:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 848 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-03-30 17:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2008-11-25 15:59:27 - [HTML]

Þingmál A174 (samráð við Fjármálaeftirlitið)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-12-10 14:31:21 - [HTML]

Þingmál A175 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. og virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-12-04 12:16:25 - [HTML]

Þingmál A177 (samningar um ábyrgð ríkissjóðs vegna innstæðna í útibúum íslenskra viðskiptabanka á EES-svæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 219 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-11-25 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 259 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-05 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 260 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2008-12-05 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 261 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-12-05 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 262 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-05 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 263 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-05 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 271 (rökstudd dagskrá) útbýtt þann 2008-12-05 16:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 272 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-12-05 18:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 275 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-05 20:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-27 15:45:43 - [HTML]
37. þingfundur - Helga Sigrún Harðardóttir - Ræða hófst: 2008-11-27 15:58:06 - [HTML]
37. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-27 17:14:32 - [HTML]
37. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-11-27 17:48:19 - [HTML]
38. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-11-28 01:01:42 - [HTML]
38. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-28 01:28:16 - [HTML]
38. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-11-28 01:34:09 - [HTML]
38. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2008-11-28 01:38:23 - [HTML]
44. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-05 15:50:23 - [HTML]
44. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-05 16:07:10 - [HTML]
44. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2008-12-05 16:11:22 - [HTML]
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-05 16:31:47 - [HTML]
44. þingfundur - Jón Magnússon (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-05 17:08:34 - [HTML]
44. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-12-05 18:01:31 - [HTML]
44. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2008-12-05 18:28:36 - [HTML]
44. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2008-12-05 19:22:00 - [HTML]

Þingmál A178 (breytt skipan gjaldmiðilsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 220 (þáltill.) útbýtt þann 2008-11-25 16:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 2009-02-16 17:16:18 - [HTML]

Þingmál A179 (frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-26 17:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 359 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-12-16 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 377 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-18 12:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 390 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-18 17:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-08 16:12:44 - [HTML]
45. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-08 16:26:22 - [HTML]
60. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-17 14:39:51 - [HTML]
60. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-12-17 14:45:32 - [HTML]
60. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-12-17 15:06:24 - [HTML]
60. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-12-17 15:31:06 - [HTML]
61. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-12-18 14:27:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 451 - Komudagur: 2008-12-12 - Sendandi: Samtök fiskvinnslustöðva - [PDF]
Dagbókarnúmer 452 - Komudagur: 2008-12-11 - Sendandi: Útlendingastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 453 - Komudagur: 2008-12-12 - Sendandi: Rauði kross Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 473 - Komudagur: 2008-12-15 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 476 - Komudagur: 2008-12-15 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 517 - Komudagur: 2008-12-16 - Sendandi: Félags- og tryggingamálaráðuneytið - Skýring: svar við bréfi frá ft. og afrit af bréfinu - [PDF]

Þingmál A180 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2008-11-27 12:07:59 - [HTML]
37. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2008-11-27 12:16:08 - [HTML]

Þingmál A186 (dýravernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-12-18 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A187 (uppbygging og rekstur fráveitna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 230 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-03 16:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 759 - Komudagur: 2009-01-16 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]

Þingmál A189 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-27 19:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 233 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-11-28 02:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-28 03:08:20 - [HTML]
39. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-11-28 04:11:50 - [HTML]
39. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-11-28 04:32:09 - [HTML]

Þingmál A196 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-03 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 581 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-02-24 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-04 11:44:42 - [HTML]
89. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-26 17:48:47 - [HTML]

Þingmál A198 (íslensk málstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-12-05 16:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A205 (EES-samningurinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 278 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2008-12-08 17:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 896 (svar) útbýtt þann 2009-04-02 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A217 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2008-12-18 14:39:35 - [HTML]

Þingmál A218 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-10 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A219 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 297 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-10 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 477 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-23 10:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 479 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-22 19:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A225 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-10 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-01-20 14:27:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 868 - Komudagur: 2009-02-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (frá SA og SFF) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1023 - Komudagur: 2009-03-03 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (aths. og samanburður) - [PDF]

Þingmál A228 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-11 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 435 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-23 10:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 453 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-20 17:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-12 11:08:37 - [HTML]

Þingmál A229 (eftirlit með hlutum, tækni og þjónustu sem hefur hernaðarlega þýðingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-11 10:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A231 (tollalög, virðisaukaskattur og gjald af áfengi og tóbaki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-11 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 446 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-23 10:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 454 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-20 17:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A239 (fjáraukalög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-15 10:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A243 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-19 16:40:38 - [HTML]
63. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-19 16:42:45 - [HTML]

Þingmál A245 (ársreikningar, endurskoðendur og skoðunarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-16 17:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A258 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-19 13:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-01-22 13:50:04 - [HTML]
71. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-01-22 14:02:00 - [HTML]
71. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2009-01-22 14:19:03 - [HTML]
71. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2009-01-22 14:43:12 - [HTML]
71. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-01-22 15:47:00 - [HTML]
71. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2009-01-22 15:56:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1100 - Komudagur: 2009-03-09 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (frá SA, LÍÚ, SF) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1219 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A268 (framkvæmd samgönguáætlunar 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-01-22 10:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A273 (kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Helgi Hjörvar - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-19 16:22:57 - [HTML]

Þingmál A280 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2009-02-20 13:57:50 - [HTML]
85. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-02-20 14:21:59 - [HTML]
89. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-02-26 14:10:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 874 - Komudagur: 2009-02-17 - Sendandi: Jón Sigurðsson fyrrv. bankastjóri Norræna fjárfestingarbankans - [PDF]

Þingmál A289 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-05 12:19:53 - [HTML]
95. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2009-03-05 12:24:22 - [HTML]
95. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-03-05 12:35:09 - [HTML]

Þingmál A315 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (frumvarp) útbýtt þann 2009-02-17 13:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Sturla Böðvarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-26 17:57:48 - [HTML]

Þingmál A323 (Eystrasaltsrússar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 652 (svar) útbýtt þann 2009-03-05 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A335 (visthönnun vöru sem notar orku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 575 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-02-24 14:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 783 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-03-23 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 813 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-03-30 12:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 895 (lög í heild) útbýtt þann 2009-04-02 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-02 16:16:12 - [HTML]
112. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-24 22:12:28 - [HTML]
112. þingfundur - Björk Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2009-03-24 22:23:36 - [HTML]
112. þingfundur - Herdís Þórðardóttir - Ræða hófst: 2009-03-24 22:32:27 - [HTML]

Þingmál A357 (iðnaðarmálagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 607 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-02 12:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-03 16:06:37 - [HTML]

Þingmál A359 (breyting á ýmsum lögum er varða fjármálamarkaðinn)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Dögg Pálsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-14 22:49:59 - [HTML]

Þingmál A360 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 71/2008, um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 611 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2009-03-02 12:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A361 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 114/2007, um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2009-03-02 12:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 618 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-03 16:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1232 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]

Þingmál A373 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 142/2007, um breytingu á VII. viðauka og bókun 37 við EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2009-03-03 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 704 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-13 09:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2009-03-11 15:55:54 - [HTML]
124. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2009-04-02 17:01:27 - [HTML]

Þingmál A394 (heimild til samninga um álver í Helguvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-05 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-03-11 19:46:31 - [HTML]
100. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2009-03-11 20:44:22 - [HTML]
134. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 2009-04-17 17:33:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1522 - Komudagur: 2009-03-30 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A407 (endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 691 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-11 11:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-12 12:37:46 - [HTML]
123. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-04-01 20:15:33 - [HTML]
123. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2009-04-01 21:29:06 - [HTML]
123. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2009-04-01 21:44:25 - [HTML]
123. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-04-01 21:59:43 - [HTML]

Þingmál A409 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 693 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-11 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
131. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-04-14 14:08:44 - [HTML]
132. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-15 11:54:43 - [HTML]
132. þingfundur - Dögg Pálsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-15 11:59:05 - [HTML]
132. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-15 12:37:57 - [HTML]
132. þingfundur - Björn Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-15 12:40:04 - [HTML]

Þingmál A414 (breytingar á ýmsum lögum um óréttmæta viðskiptahætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 702 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-12 15:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-13 12:08:38 - [HTML]

Þingmál A415 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 703 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-12 15:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-13 12:25:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1415 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna - [PDF]

Þingmál A422 (náms- og starfsráðgjafar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2009-03-13 13:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 847 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-03-30 17:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-16 17:02:43 - [HTML]

Þingmál A424 (Icesave-reikningar Landsbankans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 900 (svar) útbýtt þann 2009-04-02 20:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A436 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-17 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A440 (aðgerðaáætlun gegn mansali)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 754 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-20 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A444 (Vestnorræna ráðið 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 776 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-23 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A452 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-25 20:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A456 (eiturefni og hættuleg efni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-31 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-31 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A458 (erfðabreyttar lífverur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 838 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-31 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A462 (tollalög og gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 875 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-03-31 21:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-31 22:21:43 - [HTML]
120. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-03-31 23:30:50 - [HTML]

Þingmál B67 (lög um fjármálafyrirtæki)

Þingræður:
12. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-10-14 13:39:09 - [HTML]

Þingmál B74 (staða bankakerfisins, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
13. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-10-15 16:03:41 - [HTML]

Þingmál B107 (skýrsla forsætisráðherra um efnahagsmál og aðkomu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins)

Þingræður:
17. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-30 13:57:47 - [HTML]
17. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2008-10-30 18:14:23 - [HTML]
17. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-30 18:27:05 - [HTML]

Þingmál B124 (samstarf um nýtt lagaumhverfi fyrir fjármálakerfið)

Þingræður:
19. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2008-11-04 14:08:31 - [HTML]

Þingmál B216 (Icesave-reikningar og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn)

Þingræður:
27. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2008-11-17 15:10:48 - [HTML]

Þingmál B599 (málefni Hólaskóla -- efnahagsmál og ESB)

Þingræður:
82. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-02-17 14:02:44 - [HTML]

Þingmál B684 (staða landbúnaðarins)

Þingræður:
90. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2009-03-02 16:06:33 - [HTML]

Þingmál B771 (hagsmunir Íslands vegna Icesave-ábyrgðanna)

Þingræður:
101. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2009-03-12 11:30:31 - [HTML]

Þingmál B1002 (skýrsla fjármálanefndar breska þingsins um áhrif aðgerða bresku stjórnarinnar á fall íslensku bankanna)

Þingræður:
128. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-04-07 15:32:36 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A2 (erfðabreyttar lífverur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-18 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 231 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-07-02 21:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 232 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-07-02 21:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-05-26 14:45:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 98 - Komudagur: 2009-06-08 - Sendandi: Dominique Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 99 - Komudagur: 2009-06-08 - Sendandi: Náttúrulækningafélag Íslands o.fl. - Skýring: (frá Kynningarátaki um erfðabr. lífverur) - [PDF]
Dagbókarnúmer 100 - Komudagur: 2009-06-08 - Sendandi: ORF Líftækni ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 123 - Komudagur: 2009-06-09 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 124 - Komudagur: 2009-06-09 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 148 - Komudagur: 2009-06-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (frá SA og SI) - [PDF]
Dagbókarnúmer 361 - Komudagur: 2009-06-23 - Sendandi: Ritari umhverfisnefndar - [PDF]

Þingmál A3 (eiturefni og hættuleg efni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-18 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 304 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-08-10 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 321 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-08-11 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-05-26 17:56:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 120 - Komudagur: 2009-06-09 - Sendandi: Kælitæknifélag Íslands - [PDF]

Þingmál A4 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-18 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 305 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-08-10 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 322 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-08-11 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-05-26 18:00:21 - [HTML]

Þingmál A13 (breytingar á ýmsum lögum um óréttmæta viðskiptahætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-19 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 295 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-07-23 20:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 311 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-07-24 20:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-05-25 17:30:20 - [HTML]
46. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-07-23 15:51:32 - [HTML]
46. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-07-23 16:18:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 362 - Komudagur: 2009-06-23 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A15 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-07-23 17:16:07 - [HTML]

Þingmál A16 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-19 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-05-25 17:53:13 - [HTML]

Þingmál A18 (hagsmunir Íslands í loftslagsmálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 434 - Komudagur: 2009-06-26 - Sendandi: Norðurorka - [PDF]

Þingmál A19 (starfsemi banka og vátryggingafélaga)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-06-03 14:25:59 - [HTML]

Þingmál A37 (aðild starfsmanna við samruna félaga með takmarkaðri ábyrgð yfir landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-25 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 200 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-06-30 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 294 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-07-23 20:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 308 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-07-24 20:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-09 14:10:42 - [HTML]
46. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-23 14:31:15 - [HTML]
46. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-07-23 14:36:48 - [HTML]

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-07-09 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-28 11:04:29 - [HTML]
8. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-28 11:05:35 - [HTML]
8. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-28 11:07:54 - [HTML]
8. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-05-28 12:29:28 - [HTML]
8. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-28 12:49:24 - [HTML]
8. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2009-05-28 16:38:45 - [HTML]
8. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-28 16:58:10 - [HTML]
8. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2009-05-28 18:06:12 - [HTML]
12. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-05-29 11:06:10 - [HTML]
38. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-10 12:49:18 - [HTML]
38. þingfundur - Bjarni Benediktsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-10 13:44:44 - [HTML]
38. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2009-07-10 16:41:05 - [HTML]
38. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-07-10 20:35:03 - [HTML]
39. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-07-11 11:17:51 - [HTML]
39. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-07-11 12:15:33 - [HTML]
42. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-13 17:22:36 - [HTML]
42. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2009-07-13 19:32:56 - [HTML]
42. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-07-13 20:06:28 - [HTML]
43. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2009-07-14 14:06:01 - [HTML]
43. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-14 14:58:16 - [HTML]
43. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2009-07-14 18:03:26 - [HTML]
43. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-07-14 21:24:42 - [HTML]
44. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-15 20:45:11 - [HTML]
45. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-07-16 13:24:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 122 - Komudagur: 2009-06-09 - Sendandi: Evrópusamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 132 - Komudagur: 2009-06-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 150 - Komudagur: 2009-06-10 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 215 - Komudagur: 2009-06-16 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 231 - Komudagur: 2009-06-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 251 - Komudagur: 2009-06-18 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 254 - Komudagur: 2009-06-18 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A53 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-29 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-08 16:55:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 164 - Komudagur: 2009-06-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (SA og SFF) - [PDF]

Þingmál A54 (undirbúningur mögulegrar umsóknar um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-05-29 15:29:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 121 - Komudagur: 2009-06-09 - Sendandi: Evrópusamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 196 - Komudagur: 2009-06-16 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 236 - Komudagur: 2009-06-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 256 - Komudagur: 2009-06-18 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 259 - Komudagur: 2009-06-18 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A70 (starfsmenn í hlutastörfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-03 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 309 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-07-24 20:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A78 (tímabundin ráðning starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-03 15:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 310 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-07-24 20:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A85 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-05 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-09 14:28:11 - [HTML]

Þingmál A89 (breyting á ýmsum lögum vegna tilfærslu verkefna innan Stjórnarráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-11 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 323 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-08-17 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 362 (lög í heild) útbýtt þann 2009-08-28 11:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A113 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-16 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A114 (kjararáð o.fl.)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2009-07-23 17:49:36 - [HTML]

Þingmál A118 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-26 15:19:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 387 - Komudagur: 2009-06-24 - Sendandi: PriceWaterhouseCoopers - [PDF]
Dagbókarnúmer 415 - Komudagur: 2009-06-25 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna - [PDF]

Þingmál A124 (Bankasýsla ríkisins)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-07-24 14:36:02 - [HTML]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-30 16:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 335 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-19 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 336 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-08-19 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 337 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-20 08:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 338 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-20 08:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 346 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-08-26 15:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 358 (lög í heild) útbýtt þann 2009-08-28 11:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-07-02 12:21:19 - [HTML]
33. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-02 15:10:27 - [HTML]
33. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2009-07-02 16:52:54 - [HTML]
33. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-07-02 18:03:07 - [HTML]
33. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-07-02 18:25:29 - [HTML]
34. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-07-03 14:12:57 - [HTML]
55. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-20 10:02:45 - [HTML]
55. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-08-20 12:38:00 - [HTML]
55. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-20 17:41:53 - [HTML]
55. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2009-08-20 18:25:17 - [HTML]
55. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-20 18:37:15 - [HTML]
55. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-20 19:07:22 - [HTML]
55. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-08-20 21:18:07 - [HTML]
55. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2009-08-20 22:55:51 - [HTML]
56. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-08-21 10:38:13 - [HTML]
56. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-08-21 15:02:14 - [HTML]
56. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-21 16:07:50 - [HTML]
56. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-08-21 21:18:14 - [HTML]
58. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-08-27 16:28:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 601 - Komudagur: 2009-07-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 605 - Komudagur: 2009-07-10 - Sendandi: Elvira Mendez-Pinedo, niðurstöður lögfræðiálits - [PDF]
Dagbókarnúmer 620 - Komudagur: 2009-07-10 - Sendandi: Indefence-hópurinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 638 - Komudagur: 2009-07-17 - Sendandi: Háskóli Íslands, Siðfræðistofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 639 - Komudagur: 2009-07-24 - Sendandi: Meiri hluti efnahags- og skattanefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 642 - Komudagur: 2009-07-27 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (til fjárln. um stöðu lánasafna, lagt fram á fundi - [PDF]
Dagbókarnúmer 649 - Komudagur: 2009-07-15 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 650 - Komudagur: 2009-07-25 - Sendandi: 1. minni hluti efnahags- og skattanefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 651 - Komudagur: 2009-07-27 - Sendandi: 2. minni hluti efnahags- og skattanefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 686 - Komudagur: 2009-07-27 - Sendandi: 2. minni hluti efnahags- og skattanefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 726 - Komudagur: 2009-08-05 - Sendandi: 2. minni hluti utanríkismálanefndar - [PDF]

Þingmál A147 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-07-08 20:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 792 - Komudagur: 2009-09-21 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna - [PDF]

Þingmál B170 (staðan í Icesave-deilunni)

Þingræður:
15. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-06-05 14:21:55 - [HTML]

Þingmál B172 (Icesave-samningarnir, munnleg skýrsla fjármálaráðherra)

Þingræður:
16. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-06-08 15:29:20 - [HTML]
16. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-06-08 15:44:48 - [HTML]
16. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-06-08 16:23:17 - [HTML]

Þingmál B173 (erindi frá kröfuhöfum vegna íslensku bankanna)

Þingræður:
16. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2009-06-08 15:03:45 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-01 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 383 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-12 18:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A9 (hagsmunir Íslands í loftslagsmálum)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-10 19:47:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 328 - Komudagur: 2009-11-30 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 703 - Komudagur: 2009-12-11 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A10 (fjáraukalög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-08 09:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A17 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-08 18:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 353 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-04 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 446 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-17 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 511 (lög í heild) útbýtt þann 2009-12-18 20:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-10-13 16:58:14 - [HTML]
6. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-10-13 17:25:37 - [HTML]
6. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-13 17:51:18 - [HTML]
6. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-13 18:06:22 - [HTML]
6. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-13 18:09:21 - [HTML]
45. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2009-12-15 15:20:49 - [HTML]
45. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-12-15 15:46:28 - [HTML]
51. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2009-12-18 12:28:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2009-10-27 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (matvælaeftirlit) - [PDF]
Dagbókarnúmer 65 - Komudagur: 2009-11-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök fiskvinnslustöðva og LÍÚ - [PDF]

Þingmál A46 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-13 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 106 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-10-23 13:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 486 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-17 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-10-20 16:48:55 - [HTML]
20. þingfundur - Magnús Orri Schram (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-11-05 16:08:17 - [HTML]
20. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-11-05 16:18:48 - [HTML]
20. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-05 16:50:45 - [HTML]
20. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-05 16:54:04 - [HTML]
20. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-05 16:56:48 - [HTML]
20. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-05 17:00:56 - [HTML]
20. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-05 17:03:07 - [HTML]
20. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-05 17:05:11 - [HTML]

Þingmál A56 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-13 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 447 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-16 12:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 458 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-16 15:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A57 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-15 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Róbert Marshall (Nefnd) - Ræða hófst: 2009-12-18 20:58:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 240 - Komudagur: 2009-11-24 - Sendandi: Síminn hf. - [PDF]

Þingmál A58 (landflutningalög)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-11-02 15:45:07 - [HTML]

Þingmál A68 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-16 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 811 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-03-16 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 858 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 887 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-03-25 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-03-22 18:52:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 132 - Komudagur: 2009-11-13 - Sendandi: Ferðamálastofa - [PDF]

Þingmál A70 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-20 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 464 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-17 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 480 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-17 17:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 268 - Komudagur: 2009-11-25 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-19 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 247 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-11-17 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 256 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-11-18 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 257 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-11-19 11:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 258 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-11-19 11:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 600 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2009-12-28 12:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 601 (frhnál. með frávt.) útbýtt þann 2009-12-28 13:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 626 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-30 23:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-10-22 11:53:26 - [HTML]
29. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-11-19 12:02:13 - [HTML]
29. þingfundur - Þór Saari (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-11-19 14:01:46 - [HTML]
29. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-11-19 14:53:30 - [HTML]
29. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-11-19 16:15:30 - [HTML]
29. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-19 17:22:50 - [HTML]
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-11-19 18:13:12 - [HTML]
29. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-11-19 21:59:25 - [HTML]
30. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2009-11-24 21:57:35 - [HTML]
32. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-11-26 12:28:28 - [HTML]
32. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-11-26 14:30:31 - [HTML]
32. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-11-26 15:30:34 - [HTML]
32. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-11-26 16:30:04 - [HTML]
32. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-26 17:07:43 - [HTML]
32. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-26 17:10:06 - [HTML]
32. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-11-27 00:16:53 - [HTML]
32. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2009-11-27 00:57:11 - [HTML]
33. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-27 13:05:50 - [HTML]
33. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-11-27 16:10:48 - [HTML]
34. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-28 10:31:30 - [HTML]
34. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-28 13:12:08 - [HTML]
34. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-28 13:48:57 - [HTML]
35. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-30 19:00:08 - [HTML]
35. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-11-30 21:23:44 - [HTML]
35. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-11-30 21:55:45 - [HTML]
36. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-02 14:02:25 - [HTML]
36. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-12-02 15:02:19 - [HTML]
36. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2009-12-02 18:33:12 - [HTML]
36. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-02 19:04:13 - [HTML]
36. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2009-12-02 20:21:23 - [HTML]
36. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-12-02 21:13:09 - [HTML]
36. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-03 01:45:12 - [HTML]
36. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-03 02:12:54 - [HTML]
37. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-12-03 17:14:42 - [HTML]
37. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2009-12-03 17:54:53 - [HTML]
37. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-12-03 22:39:18 - [HTML]
37. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-03 23:36:50 - [HTML]
38. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2009-12-04 13:40:22 - [HTML]
38. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-04 14:22:34 - [HTML]
38. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-04 18:12:31 - [HTML]
38. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-12-04 19:58:35 - [HTML]
40. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-08 01:33:23 - [HTML]
41. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-12-08 12:02:43 - [HTML]
41. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-12-08 12:18:01 - [HTML]
63. þingfundur - Þór Saari (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-28 14:48:02 - [HTML]
63. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-12-28 18:46:26 - [HTML]
63. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-28 19:08:24 - [HTML]
63. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-28 21:10:04 - [HTML]
63. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-28 21:40:42 - [HTML]
64. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-12-29 17:14:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 143 - Komudagur: 2009-11-15 - Sendandi: Efnahags- og skattanefnd, 3. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 817 - Komudagur: 2009-12-18 - Sendandi: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Skýring: (skv. beiðni utanrmn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 818 - Komudagur: 2009-12-18 - Sendandi: Utanríkismálanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 861 - Komudagur: 2009-12-19 - Sendandi: Skilanefnd og slitastjórn Landsbanka Íslands hf. - Skýring: (greiðslustöðvun o.fl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 865 - Komudagur: 2009-12-29 - Sendandi: Helgi Áss Grétarsson - Skýring: (um álitsgerð Mishcon de Reya) - [PDF]
Dagbókarnúmer 881 - Komudagur: 2010-01-04 - Sendandi: Þýðing á áliti Mischon de Reya - [PDF]

Þingmál A81 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-11-02 17:22:34 - [HTML]

Þingmál A82 (stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-21 13:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 482 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-29 12:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 570 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-21 10:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A89 (heimild til samninga um álver í Helguvík)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2009-12-18 12:37:35 - [HTML]

Þingmál A115 (eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-02 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A116 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 129 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-02 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-06 11:47:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3091 - Komudagur: 2010-08-27 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A118 (lán og styrkir frá Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2009-11-11 15:49:34 - [HTML]

Þingmál A157 (vegir sem uppfylla staðla Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-11-25 15:34:32 - [HTML]

Þingmál A181 (Norræna ráðherranefndin 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-11-10 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A198 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-11-17 16:21:06 - [HTML]

Þingmál A218 (ársreikningar, endurskoðendur og skoðunarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 242 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-16 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A228 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 253 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-19 14:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A229 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-19 14:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1054 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-05-10 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1125 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-01 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1156 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2010-05-31 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1182 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-01 22:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
125. þingfundur - Pétur H. Blöndal - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-05-18 14:36:52 - [HTML]
129. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-06-01 15:54:23 - [HTML]
129. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-01 15:57:47 - [HTML]
129. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-01 15:58:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 2009-12-16 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (viðbótarupplýsingar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1011 - Komudagur: 2010-01-25 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1749 - Komudagur: 2010-04-15 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (drög að reglugerð) - [PDF]

Þingmál A255 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-30 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1383 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-15 21:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1390 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-24 09:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-05 16:31:54 - [HTML]
142. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-15 22:39:42 - [HTML]
142. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-15 22:43:00 - [HTML]
142. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-06-15 22:57:40 - [HTML]
142. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-15 23:27:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 738 - Komudagur: 2009-12-14 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 843 - Komudagur: 2009-12-18 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - Skýring: (skipting séreignasparnaðar) - [PDF]

Þingmál A256 (tekjuöflun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-26 22:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 566 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-23 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 580 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-21 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-19 21:33:13 - [HTML]

Þingmál A259 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-04 13:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-18 11:30:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1030 - Komudagur: 2010-01-27 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A273 (atvinnuleysistryggingar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-30 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Anna Pála Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-16 23:14:59 - [HTML]
48. þingfundur - Anna Pála Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-16 23:19:08 - [HTML]

Þingmál A277 (þjónustuviðskipti á innri markaði EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-30 19:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-05 17:21:32 - [HTML]
39. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2009-12-05 17:28:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 917 - Komudagur: 2010-01-15 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 964 - Komudagur: 2010-01-22 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 965 - Komudagur: 2010-01-22 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 966 - Komudagur: 2010-01-22 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 967 - Komudagur: 2010-01-22 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 968 - Komudagur: 2010-01-22 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1015 - Komudagur: 2010-01-25 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1101 - Komudagur: 2010-03-01 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A278 (breytingar laga vegna frumvarps um þjónustuviðskipti á innri markaði EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-30 19:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-05 17:31:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 918 - Komudagur: 2010-01-15 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 969 - Komudagur: 2010-01-22 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 970 - Komudagur: 2010-01-22 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 971 - Komudagur: 2010-01-22 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 995 - Komudagur: 2010-01-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 996 - Komudagur: 2010-01-25 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1016 - Komudagur: 2010-01-25 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A293 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (frumvarp) útbýtt þann 2009-12-02 15:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A294 (fríverslunarsamningar og aðrir viðskiptasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (svar) útbýtt þann 2009-12-21 12:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A296 (Schengen-samstarfið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 693 (svar) útbýtt þann 2010-02-22 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A298 (sjóðir í vörslu ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 637 (svar) útbýtt þann 2010-01-29 11:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A309 (viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 361 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-05 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 799 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-03-15 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 844 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-03-25 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 856 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-03-23 14:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-17 14:31:57 - [HTML]
93. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-03-16 15:45:52 - [HTML]
93. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2010-03-16 15:54:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 977 - Komudagur: 2010-01-22 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1033 - Komudagur: 2010-01-27 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A320 (heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-12 19:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1037 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-04-29 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Skúli Helgason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-05-06 15:02:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1084 - Komudagur: 2010-02-19 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A321 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-15 22:58:26 - [HTML]
45. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-15 23:00:41 - [HTML]
45. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-12-15 23:10:06 - [HTML]
45. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-15 23:19:07 - [HTML]
50. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-12-18 11:06:50 - [HTML]

Þingmál A329 (skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 467 (þáltill.) útbýtt þann 2009-12-16 17:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3132 - Komudagur: 2010-08-15 - Sendandi: Samtök um kvennaathvarf o.fl. - Skýring: (undirskriftalisti frá fulltrúum ýmissa samtaka) - [PDF]

Þingmál A332 (sóknaráætlun til eflingar atvinnulífi og samfélagi um land allt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1291 - Komudagur: 2010-03-18 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-29 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1170 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-11 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1322 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-12 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-01-29 13:00:02 - [HTML]
126. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2010-05-18 18:30:55 - [HTML]
126. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2010-05-18 19:31:19 - [HTML]
128. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-05-31 15:42:31 - [HTML]
136. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-06-10 18:25:04 - [HTML]
137. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-06-11 14:18:49 - [HTML]
137. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2010-06-11 17:02:13 - [HTML]
137. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-11 17:27:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1090 - Komudagur: 2010-02-23 - Sendandi: Deloitte hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1719 - Komudagur: 2010-04-14 - Sendandi: Neytendastofa - Skýring: (afrit af bréfum o.fl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1767 - Komudagur: 2010-04-14 - Sendandi: Neytendastofa - Skýring: (um brtt.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2771 - Komudagur: 2010-06-09 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A377 (stjórnsýslubreytingar vegna mögulegrar aðildar að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2010-02-24 14:26:54 - [HTML]

Þingmál A392 (frestun nauðungarsölu og flýtimeðferð einkamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1303 - Komudagur: 2010-03-19 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A393 (meðferð einkamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1533 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A396 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 45/2009 um breytingu á X. og XI. viðauka við EES-samning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 705 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-02-23 12:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 862 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-03-24 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-01 15:36:47 - [HTML]
100. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-03-25 16:54:15 - [HTML]
100. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-03-25 17:01:54 - [HTML]

Þingmál A397 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 79/2008 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 706 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-02-23 12:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A398 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 141/2007 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 707 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-02-23 12:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1196 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-04 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A423 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1449 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-02 15:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1616 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1621 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Skjárinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2769 - Komudagur: 2010-04-21 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A425 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1787 - Komudagur: 2010-04-23 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A426 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 743 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1725 - Komudagur: 2010-04-14 - Sendandi: Brunamálastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2136 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Nýsköpunarmiðstöð Íslands - [PDF]

Þingmál A442 (skilgreind starfsréttindi leiðsögumanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 983 (svar) útbýtt þann 2010-04-13 12:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A448 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-08 13:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1741 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]

Þingmál A453 (Evrópuráðsþingið 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 780 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A461 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 796 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-05-14 18:20:32 - [HTML]

Þingmál A484 (skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-22 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1291 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-11 11:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-05-06 11:50:57 - [HTML]
118. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-06 12:03:21 - [HTML]
118. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-05-06 12:09:21 - [HTML]
138. þingfundur - Anna Margrét Guðjónsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-06-12 19:14:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2545 - Komudagur: 2010-05-26 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]

Þingmál A490 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 127/2007 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 851 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-03-23 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A496 (undirritun samkomulags um Icesave-skuldbindingar í júní 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1434 (svar) útbýtt þann 2010-06-24 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A516 (erfðabreyttar lífverur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 903 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1330 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-12 16:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1389 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-24 09:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1412 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-16 23:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-30 16:48:41 - [HTML]
142. þingfundur - Birgir Ármannsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-06-15 20:36:38 - [HTML]
142. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-06-15 21:07:20 - [HTML]
142. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-06-15 21:22:17 - [HTML]
142. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-06-15 21:41:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2216 - Komudagur: 2010-05-12 - Sendandi: Kynningarátak um erfðabreyttar lífverur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2469 - Komudagur: 2010-05-20 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]

Þingmál A517 (heimild fjármálafyrirtækis til að veita veðréttindi)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-01 17:51:23 - [HTML]
129. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-01 17:56:18 - [HTML]
133. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-06-08 16:47:23 - [HTML]
133. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-06-08 17:20:20 - [HTML]

Þingmál A521 (stefnumótandi byggðaáætlun 2010--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 910 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 912 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A548 (bygging nýs Landspítala við Hringbraut)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Anna Margrét Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2010-06-09 23:51:27 - [HTML]

Þingmál A549 (grunngerð landupplýsinga)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-30 16:56:43 - [HTML]

Þingmál A553 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-05-06 13:32:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2786 - Komudagur: 2010-06-10 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2817 - Komudagur: 2010-06-11 - Sendandi: Kjartan Þórðarson sérfræðingur á Umferðarstofu - [PDF]

Þingmál A554 (atvinnuleysistryggingar og húsaleigubætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 944 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A556 (réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A567 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 957 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1249 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-09 14:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1311 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-24 09:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1342 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-14 13:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
136. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-06-10 20:36:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1904 - Komudagur: 2010-05-03 - Sendandi: Samgönguráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2182 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A574 (ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 965 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1279 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-10 19:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1295 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-06-11 12:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1324 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-12 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1379 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-15 11:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-27 16:28:49 - [HTML]
113. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-04-27 17:09:05 - [HTML]
137. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-06-11 21:08:19 - [HTML]

Þingmál A582 (samgönguáætlun fyrir árin 2009--2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 973 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-04-20 21:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A583 (skuldbindingar vegna EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1350 (svar) útbýtt þann 2010-06-14 22:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A597 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (frumvarp) útbýtt þann 2010-04-27 17:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A608 (sjúkraflutningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-05-10 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1180 (svar) útbýtt þann 2010-06-01 19:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-05-11 16:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-05-14 15:45:30 - [HTML]

Þingmál A634 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2793 - Komudagur: 2010-06-10 - Sendandi: Búmenn, húsnæðisfélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 2983 - Komudagur: 2010-08-11 - Sendandi: Búmenn og Búseti - Skýring: (sameiginl. umsögn) - [PDF]

Þingmál A651 (stjórn vatnamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1206 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-04 15:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2940 - Komudagur: 2010-07-19 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A662 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Atli Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-06-24 14:59:11 - [HTML]

Þingmál A665 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1315 (þáltill.) útbýtt þann 2010-06-11 16:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A686 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1433 (frumvarp) útbýtt þann 2010-06-24 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1511 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-09-17 10:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1518 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
167. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-09-27 11:30:27 - [HTML]

Þingmál A706 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingræður:
164. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-09-21 12:06:34 - [HTML]

Þingmál B17 (efnahagshrun og endurreisn, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
3. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2009-10-06 14:49:30 - [HTML]
3. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2009-10-06 16:42:48 - [HTML]

Þingmál B49 (íslenska ákvæðið í loftslagsmálum)

Þingræður:
6. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2009-10-13 13:47:03 - [HTML]

Þingmál B194 (ráðningar án auglýsinga -- breytingar á kosningalögum o.fl.)

Þingræður:
24. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2009-11-12 10:46:35 - [HTML]

Þingmál B268 (Reykjavíkurflugvöllur -- verklagsreglur bankanna -- Suðvesturlína o.fl.)

Þingræður:
31. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-11-25 13:45:54 - [HTML]

Þingmál B302 (Icesave)

Þingræður:
35. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-11-30 11:04:30 - [HTML]

Þingmál B773 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða, skýrsla nefndar skv. lögum nr. 142/2008)

Þingræður:
104. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-13 16:43:43 - [HTML]
104. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2010-04-13 17:16:44 - [HTML]
105. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-14 15:24:36 - [HTML]

Þingmál B825 (None)

Þingræður:
108. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2010-04-20 14:17:14 - [HTML]

Þingmál B929 (umræður á þingi -- skaðabætur vegna bankahruns -- hvalveiðar o.fl.)

Þingræður:
121. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2010-05-11 13:56:46 - [HTML]

Þingmál B942 (sala orku)

Þingræður:
124. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-05-17 15:23:36 - [HTML]

Þingmál B1011 (fjárhagsstaða heimilanna)

Þingræður:
133. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2010-06-08 15:41:30 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2010-12-15 15:19:22 - [HTML]

Þingmál A5 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-04 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-06 16:38:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 38 - Komudagur: 2010-10-28 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 47 - Komudagur: 2010-11-02 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 234 - Komudagur: 2010-11-15 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 235 - Komudagur: 2010-11-15 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 236 - Komudagur: 2010-11-15 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A16 (rannsókn á einkavæðingu bankanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 238 - Komudagur: 2010-11-15 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A17 (gerð samninga um gagnkvæma vernd fjárfestinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1348 - Komudagur: 2011-02-16 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A42 (stefnumótandi byggðaáætlun 2010--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-10-07 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A47 (uppsögn af hálfu atvinnurekanda)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-10 15:14:32 - [HTML]

Þingmál A50 (sala sjávarafla o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-12 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Baldvin Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-14 15:02:46 - [HTML]

Þingmál A61 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-14 11:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 496 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-14 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 667 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-12-18 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-21 16:27:16 - [HTML]
53. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-12-18 03:13:17 - [HTML]
54. þingfundur - Bjarni Benediktsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2010-12-18 12:34:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 440 - Komudagur: 2010-11-29 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A77 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 275 - Komudagur: 2010-11-17 - Sendandi: HS Orka - HS veitur - [PDF]

Þingmál A78 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 350 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-11-29 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 450 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-14 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 536 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-15 11:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 199 - Komudagur: 2010-11-09 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A82 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 17/2009 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-10-18 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Helgi Hjörvar - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-03-16 14:46:42 - [HTML]

Þingmál A88 (þjóðaratkvæðagreiðsla um aðlögunar- og viðræðuferli Íslands og Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2010-11-11 15:42:43 - [HTML]

Þingmál A100 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 123 - Komudagur: 2010-11-05 - Sendandi: Búmenn og Búseti - [PDF]

Þingmál A119 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 18/2009 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-02 09:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A121 (grunngerð stafrænna landupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-02 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1325 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-05-02 14:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1351 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-05-02 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-04 18:54:26 - [HTML]

Þingmál A132 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 16/2009 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-02 10:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A133 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 80/2008 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-02 10:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A134 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 114/2008 um breyt. á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-02 10:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A135 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 32/2010 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-02 10:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A136 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-03-14 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-03-15 22:07:46 - [HTML]
93. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-03-15 22:26:52 - [HTML]

Þingmál A152 (greiðsluaðlögun einstaklinga o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-11-05 14:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A155 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 87/2009 og nr. 126/2010 um breyt. á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-08 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 985 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-03-15 13:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-25 17:38:21 - [HTML]

Þingmál A176 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1490 - Komudagur: 2011-02-25 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A186 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1471 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-05-19 10:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1507 (lög í heild) útbýtt þann 2011-05-20 12:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-17 18:51:29 - [HTML]
128. þingfundur - Mörður Árnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-05-17 17:36:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1156 - Komudagur: 2011-01-19 - Sendandi: Sorpa bs. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1157 - Komudagur: 2011-01-19 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A188 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-18 12:07:09 - [HTML]
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-18 12:11:59 - [HTML]
31. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-11-18 12:27:06 - [HTML]

Þingmál A189 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 206 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1402 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-11 16:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1472 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-05-30 22:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1587 (lög í heild) útbýtt þann 2011-05-31 14:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-18 14:25:09 - [HTML]
128. þingfundur - Magnús Orri Schram (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-05-17 17:51:51 - [HTML]
128. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-05-17 18:16:42 - [HTML]
128. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-05-17 18:29:39 - [HTML]
129. þingfundur - Magnús Orri Schram - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-05-18 14:50:19 - [HTML]
136. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-05-31 12:13:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 507 - Komudagur: 2010-11-29 - Sendandi: Tollstjórinn í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 520 - Komudagur: 2010-11-30 - Sendandi: Ríkiskaup - [PDF]
Dagbókarnúmer 720 - Komudagur: 2010-12-06 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 736 - Komudagur: 2010-12-07 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 739 - Komudagur: 2010-12-07 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 740 - Komudagur: 2010-12-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1150 - Komudagur: 2011-01-17 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1670 - Komudagur: 2011-03-09 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A190 (landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-11-16 20:12:10 - [HTML]

Þingmál A196 (sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-16 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-18 18:38:31 - [HTML]

Þingmál A197 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A198 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-24 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1112 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-03-24 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1296 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-04-11 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1324 (lög í heild) útbýtt þann 2011-04-15 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Skúli Helgason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-07 14:42:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 795 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Samband íslenskra auglýsingastofa, Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A199 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 10/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 216 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-11 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A201 (skeldýrarækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 15:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2166 - Komudagur: 2011-04-29 - Sendandi: Skelrækt, hagsmunasamtök skelræktenda - [PDF]

Þingmál A206 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 422 - Komudagur: 2010-11-22 - Sendandi: Sigurður Hr. Sigurðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 423 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 664 - Komudagur: 2010-12-03 - Sendandi: Sveinn Óskar Sigurðsson - Skýring: (viðbótar umsögn og ýmis gögn) - [PDF]

Þingmál A208 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 581 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-12-17 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 643 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-18 12:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 659 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-12-18 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2010-12-17 22:22:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 899 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Samtök íslenskra gagnavera - [PDF]

Þingmál A211 (skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (þáltill.) útbýtt þann 2010-11-16 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-01-26 16:05:09 - [HTML]
65. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-01-26 16:15:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1358 - Komudagur: 2011-02-15 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1491 - Komudagur: 2011-02-25 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1492 - Komudagur: 2011-02-25 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1524 - Komudagur: 2011-02-28 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1562 - Komudagur: 2011-03-03 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1573 - Komudagur: 2011-03-04 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]
Dagbókarnúmer 1592 - Komudagur: 2011-03-07 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A212 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 236 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-16 13:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-16 15:28:12 - [HTML]

Þingmál A219 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-16 18:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A230 (undanþágur frá banni við að sprauta hvíttunarefnum í fisk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (svar) útbýtt þann 2010-12-16 19:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A235 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 37/2010 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-18 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 987 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-14 15:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-03-15 23:04:45 - [HTML]

Þingmál A236 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 55/2010 og nr. 124/2010 um breyt. á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-18 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 988 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-03-16 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-25 18:00:55 - [HTML]
35. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-25 18:05:18 - [HTML]

Þingmál A237 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-18 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1097 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-22 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1136 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2011-03-28 17:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1138 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-28 17:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1297 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-05-02 14:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1511 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2011-05-20 13:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1512 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2011-05-20 13:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-29 18:42:18 - [HTML]
102. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-03-29 19:22:26 - [HTML]
102. þingfundur - Eygló Harðardóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-03-29 19:50:01 - [HTML]
104. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2011-03-31 14:44:21 - [HTML]
104. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-31 16:05:01 - [HTML]
104. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-31 16:18:31 - [HTML]
104. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-03-31 16:37:42 - [HTML]
104. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-31 17:29:35 - [HTML]
107. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-04-07 15:41:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 811 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1380 - Komudagur: 2011-02-14 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A293 (samanburðarrannsókn á túlkun reglna EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 336 (þáltill.) útbýtt þann 2010-11-25 17:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A295 (fjöldi Íslendinga og vinnumarkaðurinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 341 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-11-25 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 677 (svar) útbýtt þann 2011-01-17 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A298 (stjórn vatnamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-25 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1000 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-03-14 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1070 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-03-28 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1278 (lög í heild) útbýtt þann 2011-04-07 11:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Mörður Árnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-03-17 11:24:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1062 - Komudagur: 2010-12-20 - Sendandi: Íslenskar orkurannsóknir - [PDF]

Þingmál A299 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-25 15:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A302 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-29 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 651 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-18 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A307 (mótun framleiðslustefnu í lífrænum landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (þáltill.) útbýtt þann 2010-12-06 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A310 (staðgöngumæðrun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1428 - Komudagur: 2011-02-22 - Sendandi: Siðfræðistofnun Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A313 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-30 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 594 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-17 14:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 600 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-17 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 642 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-18 12:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 658 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-18 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-12-06 15:50:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 927 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A333 (efni og efnablöndur og eiturefni og hættuleg efni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-30 20:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1270 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-04-07 09:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-01-19 16:18:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1284 - Komudagur: 2011-02-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: Sameiginleg umsögn með SI - [PDF]

Þingmál A334 (áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-30 20:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-07 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1890 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 11:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1991 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-01-25 14:53:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1277 - Komudagur: 2011-02-10 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2011-02-14 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A353 (eiginfjárframlag til SAT eignarhaldsfélags hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 723 (svar) útbýtt þann 2011-01-26 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A359 (gistináttaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-09 17:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A382 (Framkvæmdasjóður ferðamannastaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-14 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1486 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-05-19 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
143. þingfundur - Kristján L. Möller (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-06-07 14:37:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1369 - Komudagur: 2011-02-16 - Sendandi: Rannsóknarmiðstöð ferðamála - [PDF]

Þingmál A384 (samskipti lækna og fulltrúa lyfjaiðnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 724 (svar) útbýtt þann 2011-01-26 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-15 20:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 778 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-02-02 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 779 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-02-02 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2010-12-16 18:32:01 - [HTML]
69. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-02-02 16:19:05 - [HTML]
70. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-02-03 11:04:31 - [HTML]
70. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-03 12:08:02 - [HTML]
72. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2011-02-15 19:43:21 - [HTML]
72. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-02-15 20:24:58 - [HTML]
72. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-02-15 23:21:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1155 - Komudagur: 2011-01-06 - Sendandi: Peter Örebeck, Noregi - Skýring: (á ensku og íslensku) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1347 - Komudagur: 2011-02-15 - Sendandi: Viðskiptanefnd - minni hluti - [PDF]

Þingmál A407 (flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1121 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-24 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2011-02-01 16:51:11 - [HTML]

Þingmál A408 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1918 - Komudagur: 2011-04-04 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - Skýring: Sameiginleg umsögn með Icelandair og Flugfélagi Ís - [PDF]

Þingmál A495 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-02-14 13:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-23 15:40:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1636 - Komudagur: 2011-03-09 - Sendandi: Umferðarstofa - [PDF]

Þingmál A496 (aðgerðaáætlun í loftslagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 815 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-02-14 13:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2011-03-22 17:31:32 - [HTML]
97. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-22 17:47:08 - [HTML]

Þingmál A533 (staða íslenskrar tungu og íslensks táknmáls)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 870 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-02-17 15:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A535 (ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-02-22 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 989 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-14 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-03-15 23:06:34 - [HTML]

Þingmál A544 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 102/2010 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 914 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-02-28 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2011-03-02 15:29:08 - [HTML]

Þingmál A545 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 86/2009 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-02-28 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A561 (vatnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1911 - Komudagur: 2011-04-02 - Sendandi: Aagot Óskarsdóttir lögfræðingur - [PDF]

Þingmál A574 (framkvæmd skólastarfs í framhaldsskólum skólaárin 2005/2006, 2006/2007 og 2007/2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 966 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A575 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 967 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2046 - Komudagur: 2011-04-18 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A578 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 56/2008 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 978 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A581 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 50/2010 um breytingu á IX. og XII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 981 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A583 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 996 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-14 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-17 14:52:02 - [HTML]

Þingmál A596 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1014 (frumvarp) útbýtt þann 2011-03-14 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1803 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1805 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-11 19:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A607 (Vestnorræna ráðið 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1027 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-15 20:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A620 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 149/2009 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1078 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-03-22 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (ákvörðun EES-nefndarinnar um breyt. á XIII. viðauka við EES-samninginn, reglugerð nr. 216/2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-03-22 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1678 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-08 21:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
147. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-06-09 17:36:45 - [HTML]

Þingmál A629 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 35/2010 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1104 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-03-23 13:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A641 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1130 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-29 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-05 20:08:53 - [HTML]

Þingmál A643 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-28 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A645 (þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1554 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-30 11:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1555 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-05-31 13:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1755 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 10:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1773 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-10 21:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-14 11:50:06 - [HTML]
112. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-14 12:05:31 - [HTML]
148. þingfundur - Magnús Orri Schram (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-06-10 15:26:40 - [HTML]
148. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-06-10 17:03:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2099 - Komudagur: 2011-04-28 - Sendandi: Tollstjórinn í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 2101 - Komudagur: 2011-04-20 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2169 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2203 - Komudagur: 2011-05-03 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2222 - Komudagur: 2011-05-04 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2223 - Komudagur: 2011-05-04 - Sendandi: Kauphöll Íslands, OMX Nordic Exchange - [PDF]
Dagbókarnúmer 2224 - Komudagur: 2011-05-04 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2240 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2241 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2436 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2847 - Komudagur: 2011-05-11 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A647 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 85/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1149 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-03-29 16:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A648 (Þjóðminjasafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-07 16:41:36 - [HTML]

Þingmál A649 (skil menningarverðmæta til annarra landa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1462 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-05-17 18:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1482 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-05-26 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1509 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-05-20 12:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-05-18 17:44:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2417 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Héraðsskjalavörður Kópavogs og héraðsskjalavörður Árnesinga - Skýring: (sameiginl. ums.) - [PDF]

Þingmál A651 (menningarminjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A654 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1162 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-05 20:31:03 - [HTML]

Þingmál A659 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1172 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1274 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-04-07 10:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-31 13:31:38 - [HTML]
106. þingfundur - Magnús Orri Schram (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-04-07 12:10:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1957 - Komudagur: 2011-04-05 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1968 - Komudagur: 2011-04-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1983 - Komudagur: 2011-04-06 - Sendandi: Slitastjórn Kaupþings banka hf. - [PDF]

Þingmál A673 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1992 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-17 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1999 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-05 20:36:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2564 - Komudagur: 2011-05-20 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2703 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2766 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A675 (heildarendurskoðun á Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1936 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1997 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A676 (fullgilding á samningi um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-04-12 15:22:35 - [HTML]

Þingmál A697 (þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1216 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1554 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-30 11:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1556 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-05-30 14:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1756 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 09:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1774 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-10 21:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2068 - Komudagur: 2011-04-20 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2105 - Komudagur: 2011-04-28 - Sendandi: Tollstjórinn í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 2107 - Komudagur: 2011-04-28 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2172 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2228 - Komudagur: 2011-05-04 - Sendandi: Kauphöll Íslands, OMX Nordic Exchange - [PDF]
Dagbókarnúmer 2229 - Komudagur: 2011-05-04 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2250 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2251 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2465 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Umhverfisnefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2700 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Samgöngunefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2776 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Félags- og tryggingamálanefnd - [PDF]

Þingmál A698 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1217 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1551 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-27 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1885 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-12 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1938 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-16 23:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
159. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-07 22:56:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2584 - Komudagur: 2011-05-20 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2585 - Komudagur: 2011-05-20 - Sendandi: Kauphöll Íslands, OMX Nordic Exchange - [PDF]

Þingmál A701 (skattlagning á kolvetnisvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1584 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-31 21:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A702 (skattlagning á kolvetnisvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1584 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-31 21:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A703 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-12 22:13:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2163 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 2404 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A704 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1586 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-06-01 12:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1950 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-17 23:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1978 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2725 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2795 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Viðskiptanefnd, 1. minni hluti - [PDF]

Þingmál A705 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1707 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-09 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A709 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Þingræður:
156. þingfundur - Mörður Árnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-02 16:00:15 - [HTML]
156. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-02 16:47:22 - [HTML]

Þingmál A710 (losun gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1529 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-05-26 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1721 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1764 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-10 21:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-15 15:00:28 - [HTML]
147. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-06-09 14:25:32 - [HTML]
147. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-06-09 16:04:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2263 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A711 (ökutækjatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1230 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1840 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-02 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1841 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-09-02 16:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2787 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 3043 - Komudagur: 2011-08-19 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A719 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1547 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-27 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1852 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-05 17:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1862 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-06 16:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-14 13:39:32 - [HTML]
156. þingfundur - Kristján L. Möller (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-09-02 14:31:19 - [HTML]
156. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-09-02 14:52:06 - [HTML]

Þingmál A725 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2470 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Internet á Íslandi hf.(Logos lögm.þjónusta) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2521 - Komudagur: 2011-05-18 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A729 (starfsmannaleigur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1253 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1819 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-02 10:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-14 16:38:48 - [HTML]
165. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-09-16 18:36:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2066 - Komudagur: 2011-04-20 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A734 (námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1259 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A748 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1298 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-12 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1837 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-09-02 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1946 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1986 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-14 16:44:16 - [HTML]
165. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-09-16 17:36:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2076 - Komudagur: 2011-04-20 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A756 (tvíhliða samningar við Evrópusambandið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1466 (svar) útbýtt þann 2011-05-19 15:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A757 (úttekt á stöðu EES-samningsins)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-06-08 13:41:24 - [HTML]

Þingmál A779 (Schengen-samstarfið)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-05-11 16:23:35 - [HTML]

Þingmál A783 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2530 - Komudagur: 2011-05-18 - Sendandi: Slitastjórn Glitnis - [PDF]
Dagbókarnúmer 2755 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A784 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1388 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-10 15:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A787 (Þróunarsjóður EFTA)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1689 (svar) útbýtt þann 2011-06-09 11:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A788 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-10 17:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1643 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-07 10:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
143. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-07 16:19:55 - [HTML]
143. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-06-07 16:38:28 - [HTML]
143. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-06-07 20:31:49 - [HTML]
159. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-09-07 12:12:51 - [HTML]
159. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-07 16:30:19 - [HTML]
159. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-07 16:52:51 - [HTML]
159. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-07 17:43:56 - [HTML]
159. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-09-07 18:00:58 - [HTML]

Þingmál A791 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1416 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-05-12 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-16 15:02:23 - [HTML]
124. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2011-05-16 20:24:18 - [HTML]

Þingmál A808 (utanlandsferðir starfsmanna og embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1752 (svar) útbýtt þann 2011-06-11 17:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A824 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1465 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-18 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1753 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-11 14:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1790 (lög í heild) útbýtt þann 2011-06-11 14:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
130. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-05-19 13:52:31 - [HTML]

Þingmál A861 (löggilding nokkurra starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1575 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-31 11:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A878 (undanþágur gagnavera frá greiðslu virðisaukaskatts)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1899 (svar) útbýtt þann 2011-09-17 09:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A891 (prófessorsstaða tengd nafni Jóns Sigurðssonar forseta)[HTML]

Þingræður:
155. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-06-15 11:11:53 - [HTML]

Þingmál B634 (erlendir nemar í háskólanámi)

Þingræður:
76. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2011-02-22 14:57:31 - [HTML]

Þingmál B913 (niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslunnar og framhald Icesave-málsins, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
110. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-04-12 14:20:38 - [HTML]
110. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2011-04-12 14:45:00 - [HTML]

Þingmál B973 (rekstrargrundvöllur gagnavera á Íslandi)

Þingræður:
117. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-04 15:47:04 - [HTML]

Þingmál B1168 (Evrópumálefni -- vinnubrögð í nefndum -- svar við fyrirspurn o.fl.)

Þingræður:
143. þingfundur - Baldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2011-06-07 10:33:45 - [HTML]

Þingmál B1253 (staðan í efnahags- og atvinnumálum, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
156. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2011-09-02 10:58:36 - [HTML]

Þingmál B1264 (orð forseta Íslands um Icesave)

Þingræður:
157. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-09-05 10:40:43 - [HTML]

Þingmál B1332 (uppgjör fyrirtækja í erlendri mynt -- Kvikmyndaskóli Íslands -- HS Orka o.fl.)

Þingræður:
163. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2011-09-14 11:03:59 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-11-28 18:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-10-04 16:35:00 - [HTML]
28. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2011-11-30 06:11:59 - [HTML]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 11:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 909 - Komudagur: 2012-01-18 - Sendandi: Ágúst Þór Árnason og Skúli Magnússon - [PDF]

Þingmál A4 (staðgöngumæðrun)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2012-01-17 15:57:55 - [HTML]
43. þingfundur - Þuríður Backman - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-17 16:20:48 - [HTML]

Þingmál A5 (stöðugleiki í efnahagsmálum)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-10-13 17:32:12 - [HTML]

Þingmál A6 (meðferð frumvarps stjórnlagaráðs til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 844 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-02-21 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A7 (efling græna hagkerfisins á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-06 12:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 121 - Komudagur: 2011-11-14 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 163 - Komudagur: 2011-11-15 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (SA, SVÞ og LÍÚ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 868 - Komudagur: 2011-12-22 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2769 - Komudagur: 2011-10-06 - Sendandi: Skúli Helgason, form. nefndar um eflingu græna hagkerfisins - [PDF]

Þingmál A20 (aðgerðaáætlun um tóbaksvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 663 - Komudagur: 2011-12-05 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 741 - Komudagur: 2011-12-09 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 905 - Komudagur: 2012-01-16 - Sendandi: Jónatansson & Co - [PDF]

Þingmál A35 (úttekt á álitsgerðum matsfyrirtækja um lánshæfi íslenskra aðila)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 311 - Komudagur: 2011-11-18 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A42 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-12 16:23:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 348 - Komudagur: 2011-11-18 - Sendandi: Travis Didrik Kovaleinen - [PDF]

Þingmál A59 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 177 - Komudagur: 2011-11-16 - Sendandi: Ólína Þorvarðardóttir alþingismaður - Skýring: (sorpbrennslan Funi) - [PDF]

Þingmál A82 (málshöfðun og skaðabótakrafa á hendur breska ríkinu, NATO og ESB)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-03 17:24:51 - [HTML]

Þingmál A85 (hafnir)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-01 17:54:46 - [HTML]

Þingmál A94 (samanburðarrannsókn á túlkun reglna EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-11 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-03 17:53:15 - [HTML]

Þingmál A104 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-12 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-17 16:16:02 - [HTML]

Þingmál A113 (greiðsluþátttaka ríkissjóðs vegna uppbyggingar Helguvíkurhafnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1705 - Komudagur: 2012-04-13 - Sendandi: Hafnasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A114 (löggilding nokkurra starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-13 17:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 488 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-12-06 19:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 729 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-01-31 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 745 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-02-01 17:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-18 14:07:21 - [HTML]
48. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-25 16:37:11 - [HTML]

Þingmál A147 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-19 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 997 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-03-21 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1252 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-05-03 11:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 185 - Komudagur: 2011-11-14 - Sendandi: Bryndís Kristinsdóttir klínískur tannsmíðameistari - [PDF]
Dagbókarnúmer 229 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A191 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 195 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-28 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 716 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-01-24 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 727 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-01-31 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 746 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-02-01 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-08 19:14:46 - [HTML]

Þingmál A192 (fólksflutningar og farmflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-12 22:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A193 (fjársýsluskattur)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-15 11:34:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 161 - Komudagur: 2011-11-15 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A195 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-13 14:16:00 - [HTML]
36. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2011-12-14 19:33:36 - [HTML]
36. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-14 23:35:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 790 - Komudagur: 2011-12-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A228 (hagtölur og aðildarviðræður við Evrópusambandið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 521 (svar) útbýtt þann 2011-12-15 11:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A256 (sjúkratryggingar og lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-09 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A266 (heildstæð orkustefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-11-14 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2012-02-14 14:02:12 - [HTML]

Þingmál A268 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 2012-02-29 - Sendandi: LOGOS fh. Internets á Íslandi hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1316 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Magnús Soffaníasson frkvstj. TSC ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1326 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1337 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: ISNIC - Internet á Íslandi - Skýring: (viðbótar umsögn) - [PDF]

Þingmál A269 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-14 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1061 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-03-27 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1062 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-03-27 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1299 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-05-15 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1440 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-01 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-18 16:38:05 - [HTML]
44. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-18 16:44:08 - [HTML]
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-18 16:46:16 - [HTML]
44. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-18 16:48:19 - [HTML]
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-18 16:50:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 952 - Komudagur: 2012-02-02 - Sendandi: Valborg Kjartansdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1004 - Komudagur: 2012-02-13 - Sendandi: Félag umboðsmanna vörumerkja og einkaleyfa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1095 - Komudagur: 2012-02-21 - Sendandi: Félag umboðsmanna vörmerkja og einkaleyfa - Skýring: (viðbótar athugas.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1546 - Komudagur: 2012-03-16 - Sendandi: Einkaleyfastofan - [PDF]
Dagbókarnúmer 1582 - Komudagur: 2012-03-20 - Sendandi: Einkaleyfastofan - [PDF]

Þingmál A278 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-16 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A299 (undanþágur frá banni við því að aðilar utan EES öðlist eignarrétt og afnotarétt yfir fasteignum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 337 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-11-17 11:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 772 (svar) útbýtt þann 2012-02-13 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A303 (landflutningalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1667 - Komudagur: 2012-04-01 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A306 (tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-24 13:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 557 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-12-15 15:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 613 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-12-17 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 636 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-12-17 20:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A316 (menningarminjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-25 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1452 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-07 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1610 (lög í heild) útbýtt þann 2012-06-18 21:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-26 11:47:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1113 - Komudagur: 2012-02-20 - Sendandi: Íslenska ICOMOS-nefndin og fleiri - Skýring: (sameiginl. umsögn) - [PDF]

Þingmál A329 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (þáltill.) útbýtt þann 2011-11-29 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A342 (tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 424 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1301 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-05-16 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1442 (lög í heild) útbýtt þann 2012-06-01 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-02 15:03:42 - [HTML]

Þingmál A349 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 425 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1451 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-05 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1500 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-11 22:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1345 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A350 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 97/2011 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 83/2011 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A352 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 54/2010 um breytingar á XVIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A353 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 67/2011 um breytingu á II. og IV. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 429 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 14:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1254 - Komudagur: 2012-02-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A358 (endurskoðun laga og reglugerða um kaup erlendra aðila á jörðum á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (þáltill.) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A362 (fjarskipti og Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1309 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-11 16:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 904 - Komudagur: 2012-01-16 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A366 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1642 - Komudagur: 2012-03-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (eftirfylgni við umsögn) - [PDF]

Þingmál A369 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 917 - Komudagur: 2012-01-23 - Sendandi: Kauphöll Íslands, OMX Nordic Exchange - [PDF]
Dagbókarnúmer 1005 - Komudagur: 2012-01-27 - Sendandi: Össur hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1487 - Komudagur: 2012-03-12 - Sendandi: Kauphöllin - Skýring: (um nýja 9. mgr. - [PDF]

Þingmál A371 (svæðisbundin flutningsjöfnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A372 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1506 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-19 18:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1531 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-12 19:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1399 - Komudagur: 2012-03-06 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A373 (samþykkt rammasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2012-01-24 14:57:20 - [HTML]
47. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-01-24 15:55:01 - [HTML]
106. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-24 20:04:59 - [HTML]
106. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-24 20:07:14 - [HTML]
106. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-24 20:10:56 - [HTML]
106. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-05-24 20:12:11 - [HTML]
106. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-24 20:34:40 - [HTML]
106. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-24 20:36:52 - [HTML]
106. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-24 22:52:15 - [HTML]
109. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-30 11:30:10 - [HTML]
109. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-30 16:33:52 - [HTML]
109. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-30 18:27:51 - [HTML]

Þingmál A376 (frávik vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1343 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-15 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-15 15:41:23 - [HTML]
99. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2012-05-15 17:38:35 - [HTML]
99. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-15 18:09:33 - [HTML]
99. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-15 18:14:29 - [HTML]
99. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-15 20:35:37 - [HTML]

Þingmál A377 (orkuskipti í samgöngum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-12-02 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A380 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 602 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-12-21 15:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 628 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-12-17 20:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-08 19:09:32 - [HTML]

Þingmál A385 (stefna um beina erlenda fjárfestingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-08 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-18 18:10:25 - [HTML]
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-18 18:34:11 - [HTML]
118. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-11 15:27:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 935 - Komudagur: 2012-01-26 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A387 (matvæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-12 22:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1455 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-05 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1612 (lög í heild) útbýtt þann 2012-06-18 21:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-31 15:21:12 - [HTML]
123. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-16 12:51:12 - [HTML]

Þingmál A393 (samgönguáætlun 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-14 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A399 (rammaáætlanir Evrópusambandsins um menntun, rannsóknir og tækniþróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 879 (svar) útbýtt þann 2012-02-29 20:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A419 (svokallaðir kaupleigusamningar um bifreiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 798 (svar) útbýtt þann 2012-02-21 18:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A463 (manntal og húsnæðistal)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 782 (svar) útbýtt þann 2012-02-13 17:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 714 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-01-24 17:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A479 (ræktun erfðabreyttra plantna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 954 (svar) útbýtt þann 2012-03-20 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A491 (útgáfa virkjanaleyfa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1733 - Komudagur: 2012-04-16 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A493 (rannsókn á einkavæðingu banka)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-28 16:13:13 - [HTML]

Þingmál A507 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (frumvarp) útbýtt þann 2012-02-03 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A508 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1551 - Komudagur: 2012-03-16 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A511 (framkvæmd samgönguáætlunar 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-13 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A520 (staða mannréttindamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1200 (svar) útbýtt þann 2012-04-16 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2011--2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 803 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-16 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A532 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1065 (svar) útbýtt þann 2012-04-03 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A537 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 119/2010 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-21 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A538 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 65/2009 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 833 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-21 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A539 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 85/2011 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 834 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-21 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-10 22:12:09 - [HTML]

Þingmál A540 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 121/2011 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-21 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A558 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 862 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-23 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 161/2011 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 887 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A571 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 147/2009 um breytingu á XVIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 17/2011 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 889 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1216 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-04-17 18:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-01 13:37:36 - [HTML]
97. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-10 22:18:31 - [HTML]

Þingmál A573 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 120/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 890 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A583 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 76/2011 um breytingu á VI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 909 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-28 18:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A587 (aukin áhrif Íslands á mótun og töku ákvarðana á vettvangi Evrópusamstarfs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (þáltill.) útbýtt þann 2012-02-29 20:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A598 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 933 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A606 (framkvæmd þingsályktana frá 1. október 2005 fram til ársloka 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 948 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-03-12 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A609 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 19/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 959 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-13 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A610 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 20/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-13 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A611 (ákvörðun EES-nefndarinnar um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2376 - Komudagur: 2012-05-11 - Sendandi: Samtök iðnaðarins o.fl. - Skýring: (SI, Samál, Samorka, FÍF, SA) - [PDF]

Þingmál A612 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 32/2012 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 962 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-13 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 78/2011 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-14 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-03-29 23:12:27 - [HTML]

Þingmál A656 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-27 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1685 - Komudagur: 2012-04-11 - Sendandi: Íslandsbanki - Skýring: (sent skv. beiðni form. efnh- og viðskn.) - [PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1686 - Komudagur: 2012-04-11 - Sendandi: Íslandsbanki - Skýring: (sent skv. beiðni form. efnh- og viðskn.) - [PDF]

Þingmál A662 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1068 (frumvarp) útbýtt þann 2012-04-16 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A682 (vopn, sprengiefni og skoteldar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1111 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A685 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1115 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A691 (starfsmannaleigur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1123 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A693 (Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1125 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A694 (skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1126 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 20:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A699 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-10 15:54:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1960 - Komudagur: 2012-04-24 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]

Þingmál A701 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 13:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A704 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1137 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1138 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 16:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A706 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1139 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A707 (rafrænar undirskriftir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1140 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A708 (útgáfa og meðferð rafeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1799 - Komudagur: 2012-04-17 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A709 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1142 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A710 (visthönnun vöru sem notar orku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1143 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A716 (nauðungarsala, aðför, meðferð einkamála og fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2089 - Komudagur: 2012-04-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - Skýring: (um dóm Hæstaréttar) - [PDF]

Þingmál A727 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Þór Saari - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-20 15:13:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2039 - Komudagur: 2012-05-04 - Sendandi: Atli Gíslason - [PDF]
Dagbókarnúmer 2135 - Komudagur: 2012-05-08 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A728 (upprunaábyrgð á raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1166 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1562 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-06-15 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1663 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-19 23:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-04 13:46:07 - [HTML]

Þingmál A731 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1169 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A732 (endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1170 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A733 (ökutækjatrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A734 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1172 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-04-03 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1508 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-14 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1611 (lög í heild) útbýtt þann 2012-06-18 21:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-04 13:57:54 - [HTML]
95. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-04 14:08:09 - [HTML]
120. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-06-13 17:48:44 - [HTML]
122. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-06-15 13:31:13 - [HTML]
124. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-06-18 15:46:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2574 - Komudagur: 2012-05-21 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2601 - Komudagur: 2012-05-22 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2661 - Komudagur: 2012-05-31 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A737 (skiptileigusamningar fyrir afnot af húsnæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1175 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A747 (velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1185 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A748 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2351 - Komudagur: 2012-05-10 - Sendandi: Útvarp Saga - [PDF]

Þingmál A751 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1528 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-06-12 22:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1647 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-20 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1658 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-19 22:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
126. þingfundur - Þuríður Backman (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-19 17:35:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2377 - Komudagur: 2012-05-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (SI,SA,Samál,Samorka,FÍF) - [PDF]

Þingmál A752 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A761 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-04-24 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2012-04-26 12:08:59 - [HTML]
89. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-26 12:39:54 - [HTML]

Þingmál A762 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1566 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-06-15 18:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2012-06-18 16:34:27 - [HTML]

Þingmál A763 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1607 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-06-18 21:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2665 - Komudagur: 2012-06-01 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (um umsagnir) - [PDF]

Þingmál A764 (öryggi greiðslufyrirmæla í greiðslukerfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1255 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-05-02 21:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A778 (framtíðarskipan fjármálakerfisins)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2012-05-21 17:44:32 - [HTML]
104. þingfundur - Baldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2012-05-21 18:00:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2765 - Komudagur: 2012-08-29 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ums. frá efnh.- og viðskrn. - viðbót) - [PDF]

Þingmál A796 (skráning bótaskyldra atvinnusjúkdóma o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1623 (svar) útbýtt þann 2012-06-19 14:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A809 (breytingar á gjaldskrám stofnana ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1494 (svar) útbýtt þann 2012-06-11 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A816 (framkvæmd samgönguáætlunar 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1420 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-05-30 12:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A822 (efnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1486 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-06-11 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A852 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1606 (frumvarp) útbýtt þann 2012-06-18 20:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1662 (lög í heild) útbýtt þann 2012-06-19 23:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B24 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2011-10-03 20:13:28 - [HTML]
2. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-10-03 20:38:54 - [HTML]

Þingmál B33 (innlánstryggingakerfi)

Þingræður:
4. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-10-05 15:11:09 - [HTML]

Þingmál B137 (sala Grímsstaða á Fjöllum)

Þingræður:
18. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2011-11-08 13:39:27 - [HTML]

Þingmál B268 (staða framhaldsskólanna)

Þingræður:
31. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-12-05 15:50:08 - [HTML]

Þingmál B274 (lög og reglur um erlendar fjárfestingar)

Þingræður:
31. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2011-12-05 15:30:55 - [HTML]

Þingmál B334 (málshöfðun ESA á hendur Íslendingum vegna Icesave)

Þingræður:
36. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2011-12-14 12:01:38 - [HTML]

Þingmál B797 (stjórnsýsluhindranir á Norðurlöndum, munnleg skýrsla ráðherra norrænna samstarfsmála)

Þingræður:
86. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - Ræða hófst: 2012-04-20 11:37:56 - [HTML]
86. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2012-04-20 11:56:53 - [HTML]

Þingmál B821 (fyrirætlaðar viðskiptaþvinganir ESB)

Þingræður:
87. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2012-04-24 14:02:07 - [HTML]

Þingmál B936 (Schengen-samstarfið)

Þingræður:
99. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-15 14:49:11 - [HTML]
99. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-05-15 14:59:35 - [HTML]

Þingmál B1004 (umræður um störf þingsins 24. maí)

Þingræður:
106. þingfundur - Baldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2012-05-24 10:35:22 - [HTML]

Þingmál B1013 (afnám gjaldeyrishafta)

Þingræður:
107. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2012-05-25 10:35:47 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2012-12-03 21:56:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 715 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Norðurál - Skýring: (sent til efnh.- og viðskn., atvn. og fjárln. - [PDF]
Dagbókarnúmer 716 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Norðurál - Skýring: (sent til atv., efnh.- og viðskn. og fjárln.) - [PDF]

Þingmál A17 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 10:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A62 (aukin áhrif Íslands á ákvarðanir á vettvangi Evrópusamstarfs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-14 13:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Anna Margrét Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2013-02-25 23:14:47 - [HTML]
88. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-02-26 15:36:54 - [HTML]

Þingmál A64 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-09-18 14:55:52 - [HTML]

Þingmál A66 (skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-13 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-18 16:05:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 68 - Komudagur: 2012-10-09 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A67 (lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 584 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-11-29 18:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 767 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-19 15:07:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 148 - Komudagur: 2012-10-17 - Sendandi: Lyfjastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1638 - Komudagur: 2013-02-18 - Sendandi: Lyfjastofnun - [PDF]

Þingmál A70 (framkvæmd þingsályktunar um flug til Grænlands)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-11-05 16:34:39 - [HTML]

Þingmál A87 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1082 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-02-28 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2012-09-19 16:28:03 - [HTML]
6. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2012-09-19 16:50:58 - [HTML]

Þingmál A88 (efnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1083 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1084 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1310 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-22 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1342 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-26 17:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-19 16:58:06 - [HTML]
107. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-03-19 20:44:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 141 - Komudagur: 2012-10-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (frá SA, SI og SVÞ - [PDF]
Dagbókarnúmer 147 - Komudagur: 2012-10-17 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Suðurlandssvæðis - [PDF]
Dagbókarnúmer 151 - Komudagur: 2012-10-18 - Sendandi: Félag heilbrigðis- og umhverfisfulltrúa - [PDF]
Dagbókarnúmer 171 - Komudagur: 2012-10-22 - Sendandi: Bændasamtök Íslands og Samband garðyrkjubænda - [PDF]
Dagbókarnúmer 178 - Komudagur: 2012-10-22 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 544 - Komudagur: 2012-10-29 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A92 (öryggi greiðslufyrirmæla í greiðslukerfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 520 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-11-23 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 769 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-19 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A97 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 101/2012 um breytingu á bókun 31 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-14 11:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A98 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 55/2012 um breytingu á XII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-14 11:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A99 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 149/2012 um breytingu á XVIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-14 11:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A100 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 115/2012 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-14 11:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A101 (skattar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 156 - Komudagur: 2012-10-16 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðherra - [PDF]

Þingmál A103 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 896 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-01-16 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 929 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-01-28 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1042 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-02-20 17:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-24 18:07:21 - [HTML]
9. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2012-09-24 18:10:34 - [HTML]
68. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-01-22 18:03:11 - [HTML]
70. þingfundur - Helgi Hjörvar - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-01-24 11:36:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 99 - Komudagur: 2012-10-08 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - Skýring: (kynning) - [PDF]
Dagbókarnúmer 133 - Komudagur: 2012-10-16 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1492 - Komudagur: 2013-02-12 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A115 (nauðungarsala o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1144 - Komudagur: 2012-12-20 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - Skýring: (sbr. ums. frá 140. þingi) - [PDF]

Þingmál A128 (skipan ferðamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 181 - Komudagur: 2012-10-22 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A150 (skiptileigusamningar fyrir afnot af húsnæði í orlofi eða frístundum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-27 16:45:01 - [HTML]

Þingmál A159 (merkingar, rekjanleiki og innflutningur erfðabreyttra matvæla og erfðabreytts fóðurs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (svar) útbýtt þann 2012-10-25 13:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A172 (tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-25 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A179 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 17:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-27 17:30:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 220 - Komudagur: 2012-10-24 - Sendandi: Ólafur W. Stefánsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 234 - Komudagur: 2012-10-26 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A183 (vopn, sprengiefni og skoteldar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-27 13:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 269 - Komudagur: 2012-10-31 - Sendandi: Jakob Helgi Guðjónsson - [PDF]

Þingmál A193 (útiræktun á erfðabreyttum lífverum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1723 - Komudagur: 2013-02-22 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A194 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 445 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Útvarp Saga - [PDF]

Þingmál A195 (Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 198 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-05 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1073 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-02-26 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1271 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-03-15 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-16 17:34:03 - [HTML]
99. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-03-12 22:18:00 - [HTML]

Þingmál A197 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 200 (frumvarp) útbýtt þann 2012-10-05 13:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A205 (sala sjávarafla o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (frumvarp) útbýtt þann 2012-10-09 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Þór Saari - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-13 15:45:41 - [HTML]

Þingmál A215 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 250 - Komudagur: 2012-10-30 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (álitsgerð KBB) - [PDF]
Dagbókarnúmer 358 - Komudagur: 2012-11-06 - Sendandi: Landsbankinn hf. - [PDF]

Þingmál A216 (útgáfa og meðferð rafeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-10 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 915 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-24 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 916 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-01-24 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 962 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-02-14 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1056 (lög í heild) útbýtt þann 2013-02-21 12:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-16 15:56:57 - [HTML]
19. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2012-10-16 16:04:38 - [HTML]
73. þingfundur - Magnús Orri Schram (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-01-28 17:03:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 150 - Komudagur: 2012-10-17 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 460 - Komudagur: 2012-11-13 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 992 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A220 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-11 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1060 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-02-21 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1148 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-11 12:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1280 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-18 12:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-02-25 21:50:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 323 - Komudagur: 2012-11-02 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 469 - Komudagur: 2012-11-13 - Sendandi: Útlán - Samtök fjárm.fyrirtækja án umsýslu fjárm. - [PDF]
Dagbókarnúmer 485 - Komudagur: 2012-11-13 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A228 (aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1290 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-19 16:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 687 - Komudagur: 2012-11-22 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A239 (aðskilnaður peningamyndunar og útlánastarfsemi bankakerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1288 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-19 16:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 825 - Komudagur: 2012-12-04 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A273 (starf auðlindastefnunefndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-10-22 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A278 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 158/2012 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-10-23 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 167/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-10-23 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A280 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 168/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-10-23 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A281 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 181/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-10-23 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A283 (velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-23 14:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1314 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-25 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1340 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-26 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A287 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-23 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1117 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-05 19:04:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 952 - Komudagur: 2012-12-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (SA,SI,SVÞ,SF,SAF,LÍÚ) - [PDF]

Þingmál A288 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-23 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1215 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-11 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1315 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-21 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1356 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-03-26 23:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-15 14:38:25 - [HTML]
35. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2012-11-15 14:47:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 917 - Komudagur: 2012-12-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - Skýring: (sameiginl. ums.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1115 - Komudagur: 2012-12-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1270 - Komudagur: 2013-01-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - Skýring: (um umsagnir) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1872 - Komudagur: 2013-03-05 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A319 (opinberir háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-25 17:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1345 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-26 23:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1380 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-03-27 23:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-08 15:51:58 - [HTML]
105. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2013-03-16 10:51:18 - [HTML]
105. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2013-03-16 13:32:29 - [HTML]
105. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2013-03-16 14:29:48 - [HTML]
111. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2013-03-26 19:36:11 - [HTML]
111. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2013-03-26 19:56:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 953 - Komudagur: 2012-12-10 - Sendandi: Háskóli Íslands, Menntavísindasvið - [PDF]

Þingmál A326 (óháð áhættumat og samfélagsmat vegna Urriðafossvirkjunar, Holtavirkjunar og Hvammsvirkjunar í Þjórsá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (þáltill.) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (samanburðarrannsókn á túlkun reglna EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (þáltill.) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A360 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-11-13 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-07 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 755 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-18 22:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 756 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-12-18 22:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 812 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-20 21:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 886 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-01-14 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 887 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-22 03:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Mörður Árnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-12-22 01:16:05 - [HTML]
61. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-12-22 02:30:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 824 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1043 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Utanríkismálanefnd Alþingis - [PDF]

Þingmál A385 (innflutningur á lambakjöti frá Nýja-Sjálandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 650 (svar) útbýtt þann 2012-12-03 16:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A393 (mótun framleiðslustefnu í lífrænum landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (þáltill.) útbýtt þann 2012-11-13 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A414 (tímabundnar endurgreiðslur vegna tónlistarupptöku á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-19 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 947 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 958 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-30 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 736 - Komudagur: 2012-09-20 - Sendandi: Aðalheiður Jóhannsdóttir prófessor - Skýring: (um 35. gr., til sérfræðingahóps skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: (ýmis gögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 920 - Komudagur: 2012-12-07 - Sendandi: Arnór Snæbjörnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1082 - Komudagur: 2012-12-08 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (um 111. gr., sent til utanrmn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1085 - Komudagur: 2012-12-14 - Sendandi: Ágúst Þór Árnason og Skúli Magnússon - Skýring: (send um 3. mál á 140. löggjþ. 17.1.2012) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1113 - Komudagur: 2012-12-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1127 - Komudagur: 2012-12-06 - Sendandi: Aagot V. Óskarsdóttir - Skýring: (sent skv. beiðni um 72. gr.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1247 - Komudagur: 2013-01-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (um mannréttindakafla) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1301 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Utanríkismálanefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1506 - Komudagur: 2013-01-30 - Sendandi: Utanríkismálanefnd, 1. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1507 - Komudagur: 2013-01-30 - Sendandi: Utanríkismálanefnd, 2. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Feneyjanefndin - Skýring: (drög að áliti) - [PDF]

Þingmál A421 (landslénið .is)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1177 - Komudagur: 2013-01-02 - Sendandi: LOGOS fh. Internets á Íslandi hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1366 - Komudagur: 2013-02-06 - Sendandi: TSC ehf., net- og tölvuþjónusta - [PDF]
Dagbókarnúmer 1513 - Komudagur: 2013-02-12 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - Skýring: (sameiginl. ums.) - [PDF]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1503 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A439 (ökutækjatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-22 14:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1570 - Komudagur: 2013-02-14 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A456 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2012-12-08 12:07:35 - [HTML]

Þingmál A457 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-28 16:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A460 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1008 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-02-12 18:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A462 (afnám einkaréttar á póstþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 748 (svar) útbýtt þann 2012-12-18 17:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A465 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 200/2012 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 599 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-11-29 18:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 818 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-20 21:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 879 - Komudagur: 2012-12-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1081 - Komudagur: 2012-12-14 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1268 - Komudagur: 2012-12-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - Skýring: (reglur þunnrar eiginfjármögnunar) - [PDF]

Þingmál A469 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 923 - Komudagur: 2012-12-10 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A470 (velferðarstefna -- heilbrigðisáætlun til ársins 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 604 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-11-30 18:33:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1505 - Komudagur: 2013-02-12 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1658 - Komudagur: 2013-02-19 - Sendandi: Félag íslenskra öldrunarlækna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1745 - Komudagur: 2013-02-24 - Sendandi: Rannsóknarstofa Háskóla Íslands og Landspítala í öldrunarfræðum - [PDF]

Þingmál A473 (vörugjöld og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 611 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-29 22:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 789 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-19 21:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-06 22:22:36 - [HTML]

Þingmál A474 (vönduð lagasetning o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-11-30 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (happdrætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 615 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A489 (vátryggingastarfsemi og miðlun vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 18:08:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1387 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A490 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 22:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1218 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-11 20:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1346 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-26 23:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1381 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-27 23:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A491 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 632 (frumvarp) útbýtt þann 2012-12-03 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A499 (tóbaksvarnir og verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1202 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-09 11:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1240 - Komudagur: 2013-01-14 - Sendandi: Urriðafoss ehf. - [PDF]

Þingmál A501 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 22:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1160 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-07 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1348 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-26 23:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1383 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-27 23:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1312 - Komudagur: 2013-01-28 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1762 - Komudagur: 2013-02-23 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráuneytið - [PDF]

Þingmál A502 (ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 22:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 22:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-23 17:11:24 - [HTML]

Þingmál A504 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 646 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 22:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1176 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-08 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1349 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-26 23:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1384 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-03-27 23:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-23 17:14:23 - [HTML]
111. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2013-03-26 21:32:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1446 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A519 (ríki á EES-svæðinu og uppfylling Maastricht-skilyrða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 981 (svar) útbýtt þann 2013-02-11 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-24 10:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1807 - Komudagur: 2013-02-28 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1819 - Komudagur: 2013-02-28 - Sendandi: Evrópa unga fólksins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1821 - Komudagur: 2013-02-28 - Sendandi: Rauði kross Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1828 - Komudagur: 2013-03-01 - Sendandi: Fjölmenningarsetur - [PDF]

Þingmál A542 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 918 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-24 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1151 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-06 18:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (byggingarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-24 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A547 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1287 (svar) útbýtt þann 2013-03-22 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A561 (geislavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-28 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A564 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 210/2012 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 954 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-01-29 16:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1158 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-07 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-03-26 22:04:06 - [HTML]

Þingmál A565 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 217/2012 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 955 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-01-29 16:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1359 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-27 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-03-27 16:34:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1978 - Komudagur: 2013-03-04 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A566 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 229/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 956 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-01-29 16:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A575 (fjögurra ára samgönguáætlun fyrir árin 2013--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-02-11 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A577 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 982 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-11 14:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1901 - Komudagur: 2013-03-08 - Sendandi: Hafnasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A579 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 987 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-11 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A593 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1007 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-12 13:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2013-02-14 12:22:49 - [HTML]
81. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-14 12:49:57 - [HTML]
81. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2013-02-14 15:14:45 - [HTML]
81. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2013-02-14 15:41:53 - [HTML]
81. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2013-02-14 20:22:16 - [HTML]

Þingmál A600 (Norðurlandasamningur um almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1020 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-02-19 12:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-03-15 14:56:16 - [HTML]

Þingmál A605 (endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1028 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-19 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1350 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-26 23:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1385 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-03-27 23:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A606 (starfsmannaleigur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1031 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-19 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1307 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-03-21 12:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-02-26 23:25:53 - [HTML]

Þingmál A615 (búsetuland og greiðslur almannatrygginga til örorkulífeyrisþega)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1266 (svar) útbýtt þann 2013-03-15 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A616 (lögfesting Norðurlandasamnings um almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1066 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-25 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A617 (framkvæmd samgönguáætlunar 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1067 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-25 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A619 (vörugjald og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1174 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-07 20:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A625 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1089 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1859 - Komudagur: 2013-03-05 - Sendandi: Kauphöllin - [PDF]

Þingmál A626 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2009--2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A628 (Norræna ráðherranefndin 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1092 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A629 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1093 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A630 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A632 (kísilver í landi Bakka)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2013-03-07 22:16:15 - [HTML]

Þingmál A635 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1115 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-05 19:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A638 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1121 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-05 19:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A640 (verðtrygging neytendasamninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1138 (frumvarp) útbýtt þann 2013-03-07 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A641 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2013-03-21 15:09:12 - [HTML]
108. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-21 15:26:43 - [HTML]

Þingmál A664 (endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1196 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2013-03-08 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1388 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-03-27 23:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Magnús Orri Schram (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-03-11 22:16:15 - [HTML]

Þingmál A669 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-09 18:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1208 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2013-03-11 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1387 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-03-27 23:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A681 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1247 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-14 13:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A695 (eignarréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-19 18:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A703 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1335 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2013-03-26 18:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A706 (eftirlit með endurskoðun og úrbótum á löggjöf o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-27 19:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B144 (umræður um störf þingsins 10. október)

Þingræður:
16. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2012-10-10 15:19:11 - [HTML]

Þingmál B348 (umræður um störf þingsins 30. nóvember)

Þingræður:
43. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2012-11-30 10:38:52 - [HTML]

Þingmál B575 (dómur EFTA-dómstólsins um Icesave, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
71. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2013-01-28 15:12:45 - [HTML]

Þingmál B589 (umræður um störf þingsins 30. janúar)

Þingræður:
75. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-01-30 15:22:34 - [HTML]

Þingmál B599 (breyting á stjórnarskrá vegna EES-samningsins)

Þingræður:
76. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2013-01-31 10:43:06 - [HTML]

Þingmál B680 (álit framkvæmdastjórnar ESB um ólögmæti verðtryggðra lána)

Þingræður:
85. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-02-21 13:32:06 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A6 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 2013-06-10 19:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A7 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2013-06-10 19:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A8 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-06-25 18:26:58 - [HTML]

Þingmál A18 (aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (þáltill.) útbýtt þann 2013-06-14 10:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A20 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 107 - Komudagur: 2013-06-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál B1 (Forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2013-06-06 14:08:52 - [HTML]

Þingmál B147 (eftirlit bandarískra stjórnvalda með íslenskum borgurum)

Þingræður:
15. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2013-06-27 11:36:27 - [HTML]

Þingmál B243 (Evrópumál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
27. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-09-12 12:32:39 - [HTML]

Þingmál B270 (afnám hafta og uppgjör gömlu bankanna)

Þingræður:
29. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2013-09-17 14:32:57 - [HTML]

Þingmál B272 (sæstrengur)

Þingræður:
29. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2013-09-17 16:54:17 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2013-10-04 15:19:29 - [HTML]
39. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-17 16:39:35 - [HTML]

Þingmál A2 (tekjuaðgerðir fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 386 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-16 18:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A9 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 156 - Komudagur: 2013-11-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A10 (endurnýjun og uppbygging Landspítala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-15 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Kristján L. Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-05 16:53:51 - [HTML]

Þingmál A18 (aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-03 10:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A22 (lögfesting Norðurlandasamnings um almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-03 11:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 202 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-11-13 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-10 11:05:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 125 - Komudagur: 2013-11-01 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A23 (geislavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-03 11:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A40 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-15 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-17 14:44:37 - [HTML]
11. þingfundur - Elín Hirst - Ræða hófst: 2013-10-17 15:07:26 - [HTML]
11. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2013-10-17 15:56:28 - [HTML]
11. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2013-10-17 16:05:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 223 - Komudagur: 2013-11-15 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A59 (raforkustrengur til Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-10-08 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 592 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-02-11 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-02-13 11:53:29 - [HTML]

Þingmál A61 (byggingarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-08 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-15 16:46:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 178 - Komudagur: 2013-11-08 - Sendandi: Nýsköpunarmiðstöð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 572 - Komudagur: 2013-12-09 - Sendandi: Mannvirkjastofnun - [PDF]

Þingmál A73 (fríverslunarsamningur Íslands og Kína)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2014-01-23 13:58:40 - [HTML]
55. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2014-01-23 15:42:49 - [HTML]
59. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2014-01-29 17:10:44 - [HTML]

Þingmál A74 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 181/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 258 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-11-28 10:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-12-03 17:17:02 - [HTML]

Þingmál A75 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 45/2013 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 86/2013 um breytingu á XII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2013-10-15 15:30:50 - [HTML]
9. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2013-10-15 16:31:25 - [HTML]

Þingmál A77 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 94/2013 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A78 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 129/2013 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A92 (skiptileigusamningar fyrir afnot af húsnæði í orlofi eða frístundum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-14 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 170 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-11-05 15:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 227 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-11-19 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Páll Valur Björnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-11-12 14:41:43 - [HTML]

Þingmál A94 (Neytendastofa og talsmaður neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-14 14:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 62 - Komudagur: 2013-10-28 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 157 - Komudagur: 2013-11-06 - Sendandi: Neytendastofa - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A95 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-14 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 495 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-12-21 18:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 484 - Komudagur: 2013-12-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (frá Si, SVÞ, SF, SAF, LÍÚ, SA) - [PDF]

Þingmál A99 (Dettifossvegur)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2013-11-11 16:09:06 - [HTML]

Þingmál A101 (starfshópar og samráð um meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 216 (svar) útbýtt þann 2013-11-18 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A125 (gjaldtaka fyrir heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2013-10-30 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 175 (svar) útbýtt þann 2013-11-06 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A127 (flugrekstrarleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (svar) útbýtt þann 2013-12-19 10:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A136 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (þáltill.) útbýtt þann 2013-11-01 10:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-06 18:36:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 486 - Komudagur: 2013-12-02 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A140 (eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-01 10:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1086 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-12 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1125 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-14 10:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-07 15:31:13 - [HTML]

Þingmál A156 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 494 - Komudagur: 2013-12-02 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 527 - Komudagur: 2013-12-04 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 934 - Komudagur: 2014-01-30 - Sendandi: Forum lögmenn (fh. HOB-víns ehf.) - Skýring: (afrit af bréfi til Eftirlitsstofn. EFTA) - [PDF]
Dagbókarnúmer 941 - Komudagur: 2014-02-03 - Sendandi: Sigurður Örn Bernhöft, HOB vín - Skýring: (minnisbl. og upplýs.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1822 - Komudagur: 2014-05-13 - Sendandi: HOB-vín ehf., Sigurður Örn Bernhöft - Skýring: (minnisbl. o.fl.) - [PDF]

Þingmál A158 (aðgerðir til að draga úr reglubyrði atvinnulífsins og efla samkeppni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 629 - Komudagur: 2013-12-11 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A159 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 669 - Komudagur: 2013-12-12 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A160 (lífsýnasöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 670 - Komudagur: 2013-12-12 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A168 (vátryggingastarfsemi og miðlun vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-13 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 529 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-01-21 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 839 (lög í heild) útbýtt þann 2014-03-26 16:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 524 - Komudagur: 2013-12-04 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 535 - Komudagur: 2013-12-04 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A175 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (frumvarp) útbýtt þann 2013-11-18 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-28 15:01:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 2013-12-16 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A176 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-18 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1212 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1264 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A179 (tollalög og vörugjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 760 - Komudagur: 2014-01-06 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A187 (visthönnun vöru sem notar orku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-20 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A189 (verðbréfaviðskipti og kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-20 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 604 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-02-13 14:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 840 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-03-26 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-27 15:41:22 - [HTML]
64. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-02-18 14:18:17 - [HTML]

Þingmál A204 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-29 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 476 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-12-21 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 492 (lög í heild) útbýtt þann 2013-12-21 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-12-03 14:10:22 - [HTML]
43. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-12-19 21:13:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 603 - Komudagur: 2013-12-10 - Sendandi: Deloitte hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 686 - Komudagur: 2013-12-13 - Sendandi: Fjármála- og efnhagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A212 (umferðarljósamerkingar á matvæli)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-01-15 18:03:16 - [HTML]

Þingmál A213 (færsla eftirlits með rafföngum til Mannvirkjastofnunar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1352 - Komudagur: 2014-04-01 - Sendandi: Neytendastofa - Skýring: (v. ums. SVÞ) - [PDF]

Þingmál A214 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 276 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-02 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 382 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-16 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-12-04 16:44:26 - [HTML]
40. þingfundur - Haraldur Einarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-12-18 12:41:54 - [HTML]

Þingmál A215 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-02 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1046 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-09 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1208 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1258 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 22:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A216 (áhættumat vegna ferðamennsku)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1211 - Komudagur: 2014-03-07 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A220 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-04 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 725 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-03-13 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1262 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A221 (siglingavernd o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-04 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1056 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-05-09 10:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1207 - Komudagur: 2014-03-07 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1275 - Komudagur: 2014-02-17 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]

Þingmál A222 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-04 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 704 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-03-10 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1079 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-12 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1123 (lög í heild) útbýtt þann 2014-05-14 10:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-01-16 11:44:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1069 - Komudagur: 2014-02-16 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A223 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 297 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-04 15:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-01-16 11:53:10 - [HTML]

Þingmál A227 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 113/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-12-09 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-01-14 19:40:51 - [HTML]

Þingmál A232 (nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 653 - Komudagur: 2013-12-12 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A234 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 342 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-11 16:07:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1175 - Komudagur: 2014-03-03 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A236 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-13 10:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 978 - Komudagur: 2014-02-07 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A238 (greiðslur yfir landamæri í evrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-13 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 727 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-03-13 16:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1211 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1261 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-01-22 16:52:54 - [HTML]
118. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-05-16 11:41:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1077 - Komudagur: 2014-02-17 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A249 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-20 09:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 942 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-04-09 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1209 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1259 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 22:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-05-16 11:16:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1087 - Komudagur: 2014-02-18 - Sendandi: Ragnar Aðalsteinsson hrl. - Skýring: (lagt fram á fundi AM) - [PDF]

Þingmál A256 (stefnumótandi byggðaáætlun 2014--2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 468 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-12-20 10:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A275 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 164/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-01-20 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1099 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-14 20:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-01-23 13:31:45 - [HTML]
55. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-01-23 13:34:16 - [HTML]

Þingmál A277 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (þáltill.) útbýtt þann 2014-01-21 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-11 18:19:11 - [HTML]
61. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-02-11 18:28:21 - [HTML]

Þingmál A284 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 552 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-01-27 14:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1102 - Komudagur: 2014-02-19 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1224 - Komudagur: 2014-03-10 - Sendandi: Landssamband vörubifreiðaeigenda - [PDF]

Þingmál A288 (samningur um þátttöku Króatíu á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 559 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-01-28 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 747 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-03-18 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 844 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-03-26 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-02-10 15:47:48 - [HTML]
60. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-10 15:51:46 - [HTML]
60. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-02-10 16:00:45 - [HTML]
60. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-02-10 16:21:51 - [HTML]
60. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2014-02-10 16:27:01 - [HTML]
80. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-03-25 18:12:50 - [HTML]
82. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-03-26 16:03:27 - [HTML]

Þingmál A316 (fjárhagslegar tryggingarráðstafanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 606 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-02-13 14:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A320 (aðildarviðræður við Evrópusambandið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-02-18 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2014-02-19 18:38:33 - [HTML]
65. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-19 19:00:28 - [HTML]
66. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2014-02-20 17:37:38 - [HTML]
68. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-02-25 17:49:34 - [HTML]
68. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-25 18:23:50 - [HTML]
69. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-26 17:50:41 - [HTML]
69. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-26 17:51:49 - [HTML]
69. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-02-26 20:22:28 - [HTML]
69. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-26 21:18:32 - [HTML]
69. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-27 01:50:00 - [HTML]
69. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-27 01:52:23 - [HTML]
70. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-02-27 16:13:13 - [HTML]

Þingmál A326 (innflutningur frá þróunarsamvinnuríkjum Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 732 (svar) útbýtt þann 2014-03-18 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (greiðsludráttur í verslunarviðskiptum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-02-20 12:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A340 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-21 18:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-27 18:13:22 - [HTML]
70. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2014-02-27 18:30:13 - [HTML]
71. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-10 19:29:59 - [HTML]
72. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-03-11 16:01:26 - [HTML]
72. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-11 16:14:18 - [HTML]
72. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-11 17:14:29 - [HTML]
72. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-11 17:16:38 - [HTML]
72. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-11 17:18:02 - [HTML]
72. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2014-03-11 19:30:58 - [HTML]
73. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-12 18:21:34 - [HTML]
73. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-12 19:24:51 - [HTML]
75. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-13 16:30:25 - [HTML]
75. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2014-03-13 21:55:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1367 - Komudagur: 2014-03-31 - Sendandi: Félag stjórnsýslufræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1480 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]
Dagbókarnúmer 1497 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1500 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Hjörleifur Guttormsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1505 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Guðmundur Guðmundsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1574 - Komudagur: 2014-04-08 - Sendandi: Samtök um rannsókn. á Evrópusamb. og tengslum þess við Ísland - [PDF]
Dagbókarnúmer 1579 - Komudagur: 2014-04-08 - Sendandi: Ólafur R. Dýrmundsson - [PDF]

Þingmál A343 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-02-24 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-20 19:43:01 - [HTML]

Þingmál A344 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1481 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]
Dagbókarnúmer 1498 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A349 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 226/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 653 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-25 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A350 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 158/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 654 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-25 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-20 20:33:02 - [HTML]

Þingmál A351 (lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-02-25 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1055 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-06 19:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-24 16:58:13 - [HTML]
79. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-03-24 17:09:34 - [HTML]
79. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2014-03-24 17:30:58 - [HTML]
79. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-03-24 18:02:52 - [HTML]
79. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2014-03-24 18:27:19 - [HTML]

Þingmál A352 (formlegt hlé á aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins og þjóðaratkvæðagreiðslu um viðræðurnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1479 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]
Dagbókarnúmer 1499 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A376 (losun og móttaka úrgangs frá skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-10 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1215 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1269 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-03-24 16:20:01 - [HTML]
79. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-24 16:44:38 - [HTML]
79. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-24 16:46:41 - [HTML]

Þingmál A378 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 697 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-10 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A384 (stuðningur við dæmda menn erlendis utan fangelsis)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-04-28 16:05:13 - [HTML]

Þingmál A392 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 718 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-12 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1214 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1267 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-05-16 12:19:24 - [HTML]

Þingmál A396 (Dettifossvegur)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-03-31 18:38:09 - [HTML]

Þingmál A398 (Norræna ráðherranefndin 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-13 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-18 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2014-03-20 12:24:46 - [HTML]
78. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2014-03-20 13:34:04 - [HTML]
78. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-20 14:00:07 - [HTML]
78. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-20 14:02:31 - [HTML]
78. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-20 14:03:41 - [HTML]
78. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-03-20 14:48:28 - [HTML]
78. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-03-20 15:12:11 - [HTML]
78. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-03-20 17:20:14 - [HTML]
78. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-20 17:25:40 - [HTML]
78. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-20 17:30:17 - [HTML]
78. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-20 17:32:14 - [HTML]
78. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-20 17:36:32 - [HTML]
78. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-20 18:06:12 - [HTML]

Þingmál A426 (fjármálastöðugleikaráð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1607 - Komudagur: 2014-04-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1723 - Komudagur: 2014-04-30 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A431 (aðlögun að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 933 (svar) útbýtt þann 2014-04-08 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A433 (aðlögun að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (svar) útbýtt þann 2014-04-23 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A436 (aðlögun að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 928 (svar) útbýtt þann 2014-04-09 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A467 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 813 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-24 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-04-10 11:43:56 - [HTML]

Þingmál A474 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (álit) útbýtt þann 2014-03-24 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A475 (aðlögun að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 977 (svar) útbýtt þann 2014-04-23 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A476 (aðlögun að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1031 (svar) útbýtt þann 2014-05-06 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A482 (Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 833 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-26 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A483 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-26 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1618 - Komudagur: 2014-04-15 - Sendandi: Höskuldur R. Guðjónsson Kröyer og Helga Hafliðadóttir - [PDF]

Þingmál A486 (evrópsk samstarfsráð í fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 846 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-27 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A487 (endurskoðun á virðisaukaskattsumhverfi íþróttahreyfingarinnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1884 - Komudagur: 2014-06-06 - Sendandi: Almannaheill - samtök þriðja geirans - [PDF]

Þingmál A488 (ríkisendurskoðandi og ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 848 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-03-27 16:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1784 - Komudagur: 2014-05-06 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A495 (fjögurra ára samgönguáætlun 2013--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 855 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-03-31 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A496 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (spilahallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 862 (frumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 18:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A507 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 868 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-04-01 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A508 (opinber fjármál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1877 - Komudagur: 2014-05-30 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A516 (frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 877 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A559 (tollfríðindi vegna kjötútflutnings)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1252 (svar) útbýtt þann 2014-05-16 21:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A560 (tollfrjáls útflutningur landbúnaðarafurða)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-04-28 16:32:13 - [HTML]

Þingmál A565 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 982 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-04-23 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1006 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-04-29 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-28 18:00:39 - [HTML]
98. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-04-28 18:13:11 - [HTML]
100. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-04-29 20:31:12 - [HTML]
100. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-29 20:44:12 - [HTML]
100. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-04-29 20:57:28 - [HTML]

Þingmál A567 (ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 988 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-04-23 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A575 (framkvæmd samgönguáætlunar 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 999 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-04-29 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A589 (vernd afurðarheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-05-09 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A592 (loftslagsmál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1891 - Komudagur: 2014-02-06 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A597 (leiðir öryrkja til að sækja réttindi sín hjá opinberri stjórnsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1316 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2014-08-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A601 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1154 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-05-15 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A610 (áhrif Íslands á ákvarðanir á vettvangi Evrópusamstarfs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1310 (svar) útbýtt þann 2014-06-30 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B73 (umræður um störf þingsins 30. október)

Þingræður:
12. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-10-30 15:06:35 - [HTML]

Þingmál B367 (framhald viðræðna við ESB)

Þingræður:
49. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2014-01-14 13:58:15 - [HTML]

Þingmál B381 (innflutningur á landbúnaðarafurðum)

Þingræður:
51. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-01-16 11:27:38 - [HTML]

Þingmál B382 (staða aðildarviðræðna við ESB)

Þingræður:
51. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2014-01-16 13:53:54 - [HTML]

Þingmál B408 (hátt vöruverð og málefni smásöluverslunar)

Þingræður:
54. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-01-22 16:18:08 - [HTML]

Þingmál B446 (staðgöngumæðrun, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra)

Þingræður:
59. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2014-01-29 18:04:34 - [HTML]

Þingmál B588 (umræður um störf þingsins 12. mars)

Þingræður:
73. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-03-12 15:28:43 - [HTML]

Þingmál B598 (samgöngur við Vestmannaeyjar)

Þingræður:
74. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2014-03-13 11:31:14 - [HTML]

Þingmál B678 (afnám gjaldeyrishafta og samningar við erlenda kröfuhafa gömlu bankanna)

Þingræður:
83. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-27 14:11:07 - [HTML]
83. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-03-27 14:35:50 - [HTML]

Þingmál B760 (efnahagsstefnan og EES-samningurinn)

Þingræður:
95. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-04-10 11:01:45 - [HTML]
95. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-04-10 11:05:30 - [HTML]

Þingmál B766 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna)

Þingræður:
96. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2014-04-11 12:05:38 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2014-09-12 11:33:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1575 - Komudagur: 2014-10-08 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]

Þingmál A2 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2014-09-16 17:09:49 - [HTML]
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-16 18:04:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 140 - Komudagur: 2014-10-14 - Sendandi: Félag íslenskra bifreiðaeigenda - [PDF]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-17 17:39:07 - [HTML]

Þingmál A4 (fjárhagslegar tryggingarráðstafanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1498 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1521 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A5 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 615 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-11-28 13:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-11-06 12:25:18 - [HTML]

Þingmál A6 (lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 162 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-09-23 16:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 179 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-09-25 12:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-09-24 16:28:04 - [HTML]
12. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-09-24 16:30:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2014-09-25 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A7 (nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 144 - Komudagur: 2014-09-15 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A8 (greiðsludráttur í verslunarviðskiptum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 877 (lög í heild) útbýtt þann 2015-01-28 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-01-20 15:25:04 - [HTML]

Þingmál A11 (ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 963 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-02-24 19:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1501 (lög í heild) útbýtt þann 2015-06-29 19:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-25 14:37:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 346 - Komudagur: 2014-10-28 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 779 - Komudagur: 2014-11-29 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 2015-03-17 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A17 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 485 - Komudagur: 2014-11-09 - Sendandi: Brautin, bindindisfélag ökumanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 497 - Komudagur: 2014-11-10 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]

Þingmál A30 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (frumvarp) útbýtt þann 2014-09-10 19:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A37 (kyrrsetning, lögbann o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 455 - Komudagur: 2014-10-10 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A53 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-10 19:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 732 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-12-12 16:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 748 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-12-15 13:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A54 (byggingarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-10 19:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 514 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-11-13 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-23 14:06:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 31 - Komudagur: 2014-10-02 - Sendandi: Nýsköpunarmiðstöð Íslands - [PDF]

Þingmál A72 (evrópsk samstarfsráð í fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-11 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 302 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-10-16 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 403 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-10-23 11:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-18 17:43:24 - [HTML]
22. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-10-21 16:54:27 - [HTML]

Þingmál A74 (jarðalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 176 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: Nefnd um nýtingu og varðveislu ræktanlegs lands á Íslandi - [PDF]

Þingmál A76 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-11 17:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-18 17:38:14 - [HTML]

Þingmál A98 (visthönnun vöru sem notar orku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-15 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 616 (lög í heild) útbýtt þann 2014-11-28 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-25 15:49:44 - [HTML]
13. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2014-09-25 15:54:52 - [HTML]
13. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-25 16:04:03 - [HTML]
13. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-25 16:06:15 - [HTML]

Þingmál A99 (merkingar og upplýsingaskylda varðandi orkunotkun heimilistækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-15 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 854 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-01-22 11:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 879 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-01-28 13:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-25 16:10:50 - [HTML]
13. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-25 16:15:00 - [HTML]
13. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-25 16:21:31 - [HTML]
13. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2014-09-25 16:23:45 - [HTML]
13. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-25 16:36:56 - [HTML]
13. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-25 16:41:24 - [HTML]

Þingmál A102 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-16 16:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 855 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-01-22 12:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 954 (lög í heild) útbýtt þann 2015-02-17 15:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 89 - Komudagur: 2014-10-10 - Sendandi: Landssamband vörubifreiðaeigenda - [PDF]

Þingmál A105 (Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-17 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 404 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-10-23 11:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-17 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 305 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-10-16 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 405 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-10-23 11:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-22 16:40:01 - [HTML]
10. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-22 16:45:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 44 - Komudagur: 2014-10-02 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 64 - Komudagur: 2014-10-06 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 65 - Komudagur: 2014-10-05 - Sendandi: Samiðn,samband iðnfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 146 - Komudagur: 2014-10-14 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A153 (spilahallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (frumvarp) útbýtt þann 2014-09-24 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A154 (vernd afurðarheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-23 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 726 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-12 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 234 - Komudagur: 2014-10-14 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A157 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-23 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 856 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-01-22 11:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 955 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-02-17 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-10-07 14:53:42 - [HTML]

Þingmál A200 (innflutningur á grænlensku kjöti)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-11-17 16:38:52 - [HTML]

Þingmál A206 (opinber fjármál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 683 - Komudagur: 2014-11-21 - Sendandi: Ríkiskaup - [PDF]

Þingmál A208 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1504 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1526 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A211 (húsaleigubætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1424 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Samráðsnefnd um framkvæmd laga og reglna um húsaleigubætur - [PDF]

Þingmál A221 (aðgerðir í loftslagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (svar) útbýtt þann 2014-12-08 15:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A237 (húsaleigubætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1426 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Samráðsnefnd um framkvæmd laga og reglna um húsaleigubætur - [PDF]

Þingmál A240 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2014-10-22 15:44:01 - [HTML]
24. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2014-10-23 11:09:07 - [HTML]

Þingmál A260 (könnun á framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (þáltill.) útbýtt þann 2014-10-16 17:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A305 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-21 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 972 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-02-23 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-04 14:19:43 - [HTML]
69. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-02-24 15:00:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 677 - Komudagur: 2014-11-20 - Sendandi: Hörður Einarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 743 - Komudagur: 2014-11-26 - Sendandi: Eydís Lára Franzdóttir - [PDF]

Þingmál A322 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-22 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1592 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-01 20:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1603 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-02 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2014-11-27 17:27:25 - [HTML]

Þingmál A333 (aðskilnaður starfsemi fjárfestingarbanka og viðskiptabanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (þáltill.) útbýtt þann 2014-10-23 14:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A336 (mjólkurfræði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2031 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A340 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 173/2013 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 425 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-10-31 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A356 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1471 - Komudagur: 2015-03-06 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A402 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-25 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1358 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-05-29 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1591 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-01 14:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A404 (uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-12-16 12:16:15 - [HTML]

Þingmál A405 (stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 602 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-27 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-12-10 22:16:36 - [HTML]
48. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-12-12 16:22:49 - [HTML]

Þingmál A408 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-01-28 16:33:57 - [HTML]
114. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-28 15:24:44 - [HTML]
114. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-05-28 15:31:29 - [HTML]
114. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-28 16:05:05 - [HTML]
114. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-28 16:30:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1234 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Lyfjastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1253 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Lyfjafræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1360 - Komudagur: 2015-02-27 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1367 - Komudagur: 2015-02-27 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A420 (fjárfestingarsamningur við Thorsil ehf. um kísilmálmverksmiðju í Helguvík í Reykjanesbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 628 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-02-03 19:24:46 - [HTML]

Þingmál A421 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1502 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1524 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1233 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: LOGOS lögmannsþjónusta - [PDF]

Þingmál A424 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 632 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1505 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1527 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2015-02-03 20:54:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1278 - Komudagur: 2015-02-23 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A425 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 75/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 989 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-02-25 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-01-28 16:51:57 - [HTML]
58. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-28 16:55:00 - [HTML]
58. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-28 16:59:07 - [HTML]
71. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-02-26 21:35:35 - [HTML]

Þingmál A434 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1421 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A454 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum og málefni fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1138 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-03-27 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
138. þingfundur - Ásmundur Friðriksson (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-06-29 17:23:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1543 - Komudagur: 2015-03-12 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A455 (náttúrupassi)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-29 13:59:54 - [HTML]
61. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-02 19:54:02 - [HTML]
62. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-03 17:18:38 - [HTML]

Þingmál A456 (Menntamálastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-09 15:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A492 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (þáltill.) útbýtt þann 2015-01-21 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A499 (endurskoðun á samningi við Evrópusambandið um viðskipti með landbúnaðarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 862 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-01-22 10:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 971 (svar) útbýtt þann 2015-02-23 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A500 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 866 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-22 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (farmflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-01-26 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-02-17 14:58:42 - [HTML]

Þingmál A504 (farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-01-26 17:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1468 - Komudagur: 2015-03-06 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A511 (stjórn vatnamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-01-29 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-03 21:11:50 - [HTML]

Þingmál A515 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 153/2014 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 894 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-02-02 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2015-02-18 16:44:40 - [HTML]
68. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-18 16:46:39 - [HTML]
68. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-18 16:50:03 - [HTML]

Þingmál A516 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 88/2014 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-02-02 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-18 18:04:53 - [HTML]
113. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-27 12:34:26 - [HTML]
113. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-27 12:37:46 - [HTML]

Þingmál A561 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-25 15:52:10 - [HTML]

Þingmál A562 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-24 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1137 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1496 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1518 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-02-27 14:57:19 - [HTML]
74. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-27 15:07:59 - [HTML]
138. þingfundur - Jóhanna María Sigmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-29 15:20:24 - [HTML]

Þingmál A563 (endurskoðun verklagsreglna um skilarétt neytenda, gjafabréf og inneignarnótur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 977 (þáltill.) útbýtt þann 2015-02-24 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A571 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 990 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-25 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1593 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-02 09:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1604 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-02 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-03-03 14:40:15 - [HTML]
76. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-03 15:09:16 - [HTML]
76. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-03 16:11:11 - [HTML]
76. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2015-03-03 16:29:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1632 - Komudagur: 2015-03-24 - Sendandi: MP banki hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1701 - Komudagur: 2015-04-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1702 - Komudagur: 2015-04-01 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1721 - Komudagur: 2015-04-22 - Sendandi: MP banki hf. - [PDF]

Þingmál A580 (bann við mismunun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1201 (svar) útbýtt þann 2015-04-14 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A608 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 269/2014 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-03-16 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A611 (Norræna ráðherranefndin 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1061 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Eygló Harðardóttir (ráðherra norrænna samstarfsmála) - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-19 18:46:06 - [HTML]
82. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-19 18:48:24 - [HTML]

Þingmál A621 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1074 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-03-17 13:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2015-03-19 16:15:49 - [HTML]
82. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-19 17:23:27 - [HTML]
82. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2015-03-19 17:38:12 - [HTML]

Þingmál A622 (viðurlög við brotum á fjármálamarkaði o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1077 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-17 17:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-05-04 17:36:47 - [HTML]
101. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-04 17:55:17 - [HTML]
101. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-05-04 18:06:32 - [HTML]
101. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-04 19:04:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2060 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja og Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2065 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2109 - Komudagur: 2015-05-20 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A626 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-14 14:55:28 - [HTML]
88. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-14 15:36:00 - [HTML]
88. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-04-14 16:53:31 - [HTML]
88. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-14 23:20:34 - [HTML]

Þingmál A628 (alþjóðleg öryggismál o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-18 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1474 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-06-25 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-26 11:39:42 - [HTML]
86. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-26 11:43:59 - [HTML]
86. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-26 12:21:44 - [HTML]
140. þingfundur - Birgir Ármannsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-30 15:48:11 - [HTML]

Þingmál A632 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 29/2015 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-03-19 10:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A634 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (frumvarp) útbýtt þann 2015-03-19 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (sjúkratryggingar og lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1095 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-23 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-29 15:59:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2046 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - [PDF]

Þingmál A642 (leiðsögumenn ferðamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1105 (frumvarp) útbýtt þann 2015-03-24 18:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A644 (dýrasjúkdómar og varnir gegn þeim)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1107 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-24 20:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1522 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-29 18:26:55 - [HTML]

Þingmál A645 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-24 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1389 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-06-03 14:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1507 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1532 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-28 22:05:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2070 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Lyfjastofnun - [PDF]

Þingmál A672 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1142 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1516 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A673 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1143 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1318 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-05-21 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1497 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1519 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-28 21:26:10 - [HTML]
138. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-06-29 15:25:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1961 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Slysavarnafélagið Landsbjörg - [PDF]

Þingmál A677 (endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1147 (frumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A690 (efnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1164 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1506 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1528 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1858 - Komudagur: 2015-05-07 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A693 (byggðaáætlun og sóknaráætlanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1167 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A700 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1174 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-07 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-30 11:54:06 - [HTML]
99. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-30 14:32:55 - [HTML]

Þingmál A701 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1175 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-07 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1408 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-06-10 12:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A702 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-07 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A704 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A724 (lífeyrisréttindi íslenskra ríkisborgara erlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1218 (þáltill.) útbýtt þann 2015-04-20 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A770 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1341 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-05-27 15:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2243 - Komudagur: 2015-06-11 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]

Þingmál A778 (öryggi rafrænna skilríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1637 (svar) útbýtt þann 2015-08-10 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A785 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2015-06-07 21:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A786 (stöðugleikaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-06-08 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1619 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-05 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1629 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-03 13:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A787 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1401 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-06-08 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1620 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-05 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1630 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-03 13:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A788 (húsnæðisbætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2350 - Komudagur: 2015-08-18 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]

Þingmál B1 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2014-09-09 14:03:51 - [HTML]

Þingmál B125 (umræður um störf þingsins 8. október)

Þingræður:
16. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-10-08 15:16:12 - [HTML]

Þingmál B576 (TiSA-viðræður og heilbrigðisþjónusta)

Þingræður:
64. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2015-02-05 10:49:41 - [HTML]

Þingmál B598 (umræður um störf þingsins 17. febrúar)

Þingræður:
67. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2015-02-17 14:05:07 - [HTML]

Þingmál B657 (aðkoma Íslands að TiSA-viðræðunum)

Þingræður:
75. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2015-03-02 16:01:22 - [HTML]

Þingmál B712 (Evrópumál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
81. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-18 16:39:57 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 600 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-08 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-08 18:23:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Hið íslenska bókmenntafélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 70 - Komudagur: 2015-10-06 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 90 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 262 - Komudagur: 2015-10-19 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 267 - Komudagur: 2015-10-20 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A5 (framtíðargjaldmiðill Íslands)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-06 17:08:30 - [HTML]

Þingmál A13 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 808 - Komudagur: 2016-01-30 - Sendandi: Brautin, bindindisfélag ökumanna - [PDF]

Þingmál A23 (samstarf Íslands og Grænlands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1132 - Komudagur: 2016-03-17 - Sendandi: Icelandair Group hf. - [PDF]

Þingmál A28 (leiðsögumenn ferðamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-10 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-09 18:19:45 - [HTML]

Þingmál A48 (endurskoðun verklagsreglna um skilarétt neytenda, gjafabréf og inneignarnótur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-14 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A51 (spilahallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-11 15:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2016-04-11 - Sendandi: Íslandsspil - [PDF]
Dagbókarnúmer 1289 - Komudagur: 2016-04-12 - Sendandi: Fastanefnd á sviði happdrættismála - [PDF]

Þingmál A64 (kyrrsetning, lögbann o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 759 - Komudagur: 2016-02-03 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A72 (lífeyrisréttindi íslenskra ríkisborgara erlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-17 14:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A84 (skipun nefndar er geri tillögur um atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-21 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A110 (nethlutleysi og endurskoðun fjarskiptalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 388 (svar) útbýtt þann 2015-11-06 13:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A134 (innleiðing EES-gerða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-09-17 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 274 (svar) útbýtt þann 2015-10-19 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A139 (peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-10-06 14:45:08 - [HTML]

Þingmál A147 (aðskilnaður starfsemi fjárfestingarbanka og viðskiptabanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-22 17:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A149 (endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-22 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A169 (umbætur á fyrirkomulagi peningamyndunar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1085 - Komudagur: 2016-03-10 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A185 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 28/2015 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-10-05 16:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 122/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-10-05 16:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A187 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 143/2015 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-10-05 17:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A188 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 15/2015 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-10-05 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 375 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-04 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-10-07 15:43:48 - [HTML]
35. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-17 18:37:17 - [HTML]

Þingmál A189 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 117/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-10-05 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A190 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 9/2015 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 195 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-10-05 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A191 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 25/2015 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 196 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-10-05 16:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A196 (efnahagsleg áhrif af komu flóttamanna)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-10-19 16:13:15 - [HTML]

Þingmál A198 (framkvæmd samgönguáætlunar 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-10-06 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A228 (sjúkratryggingar og lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-15 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 875 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-02-23 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 922 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-03-01 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-10-20 17:32:36 - [HTML]
76. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-02-16 16:25:10 - [HTML]

Þingmál A229 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 348 - Komudagur: 2015-11-10 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]

Þingmál A230 (áhrif hvalveiða á samskipti Íslands og annarra ríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2016-02-29 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A247 (mótun stefnu til að draga úr notkun á skaðlegum efnum í neysluvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (þáltill.) útbýtt þann 2015-10-15 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-10 16:18:01 - [HTML]

Þingmál A276 (staða hafna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1590 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2016-08-29 14:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A297 (kennaramenntun og námsárangur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 729 (svar) útbýtt þann 2016-01-19 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A333 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-10 15:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A334 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-10 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 845 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-02-16 16:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A362 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-24 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 768 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-01-27 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 846 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-02-16 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-27 14:55:24 - [HTML]
72. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-02 17:42:02 - [HTML]

Þingmál A369 (styrkir vegna sýninga á kvikmyndum á íslensku í kvikmyndahúsum hér á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-25 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A373 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-25 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 676 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-01-12 13:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 704 (lög í heild) útbýtt þann 2015-12-19 18:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 487 - Komudagur: 2015-12-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A375 (siglingalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-27 11:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 925 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-03-01 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A383 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-26 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1761 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-10-10 11:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1799 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-13 13:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1819 (lög í heild) útbýtt þann 2016-10-13 11:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
168. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-11 14:02:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1079 - Komudagur: 2016-03-10 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A396 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1551 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-17 18:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1564 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-08-24 09:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1613 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-01 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-01-21 11:53:19 - [HTML]
137. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-22 17:06:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 864 - Komudagur: 2016-02-15 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 879 - Komudagur: 2016-02-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 888 - Komudagur: 2016-02-18 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 963 - Komudagur: 2016-02-25 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A402 (neytendasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-03 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 970 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-03-09 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A407 (húsnæðisbætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 648 - Komudagur: 2016-01-14 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1064 - Komudagur: 2016-03-08 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2137 - Komudagur: 2016-03-08 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A430 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 115/2015 um breytingu á XIII. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 638 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-12-16 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A431 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 116/2015 um breytingu á XIII. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 639 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-12-16 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A432 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 188/2015 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-12-16 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A433 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 191/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-12-16 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 195/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 642 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-12-16 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A435 (almennar íbúðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-16 15:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A456 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-01-20 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1422 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-06-01 23:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1461 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1470 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-02 13:37:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 847 - Komudagur: 2016-02-15 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 866 - Komudagur: 2016-02-15 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A457 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-01-20 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A462 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 745 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-26 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-01-28 11:10:29 - [HTML]

Þingmál A473 (lyfjalög og lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 756 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-01-27 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1325 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-23 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1396 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-31 18:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-25 16:54:15 - [HTML]

Þingmál A492 (nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (svar) útbýtt þann 2016-05-10 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A495 (nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1513 (svar) útbýtt þann 2016-08-05 11:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A545 (matvæli, slátrun og eftirlit með fóðri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 871 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-02-22 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A560 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2016-03-02 17:39:30 - [HTML]

Þingmál A589 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 963 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-09 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1521 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-15 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1555 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-08-25 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1615 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-01 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-15 15:06:22 - [HTML]
88. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-15 15:08:36 - [HTML]
88. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-15 15:11:45 - [HTML]
133. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-16 22:52:44 - [HTML]
133. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-08-16 23:14:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1314 - Komudagur: 2016-04-15 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1854 - Komudagur: 2016-08-16 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A608 (Norræna ráðherranefndin 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 996 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-14 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-15 13:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-17 12:43:57 - [HTML]
90. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-17 12:45:33 - [HTML]
90. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-17 12:47:49 - [HTML]
90. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2016-03-17 13:47:26 - [HTML]
90. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2016-03-17 13:58:12 - [HTML]
90. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-17 14:22:00 - [HTML]
90. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2016-03-17 14:26:35 - [HTML]

Þingmál A618 (tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1020 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-14 11:10:19 - [HTML]
98. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2016-04-14 12:47:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1342 - Komudagur: 2016-04-26 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1475 - Komudagur: 2016-04-27 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]

Þingmál A620 (átaksverkefni í eftirliti með fylgni við vinnu- og skattalöggjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1023 (þáltill.) útbýtt þann 2016-03-16 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A631 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1054 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-18 14:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1686 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-09-20 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1770 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-11 10:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1781 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-10-11 13:33:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1577 - Komudagur: 2016-05-19 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2168 - Komudagur: 2016-09-27 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A636 (flugþróunarsjóður)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2016-05-23 16:15:20 - [HTML]

Þingmál A638 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1061 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-03-18 18:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1345 - Komudagur: 2016-04-26 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A644 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-04-04 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A657 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1085 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A663 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1091 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A664 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1092 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A665 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1093 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1704 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-26 18:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1734 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-06 09:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1778 (lög í heild) útbýtt þann 2016-10-11 13:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-28 12:13:45 - [HTML]
159. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-28 16:51:21 - [HTML]
159. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-28 17:13:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1523 - Komudagur: 2016-05-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1574 - Komudagur: 2016-05-19 - Sendandi: Lyfjastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1576 - Komudagur: 2016-05-19 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1582 - Komudagur: 2016-05-20 - Sendandi: Frumtök - samtök framleiðenda frumlyfja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1587 - Komudagur: 2016-05-20 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1593 - Komudagur: 2016-05-20 - Sendandi: Ríkiskaup - [PDF]
Dagbókarnúmer 1603 - Komudagur: 2016-05-23 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1628 - Komudagur: 2016-05-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1630 - Komudagur: 2016-05-24 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1838 - Komudagur: 2016-08-10 - Sendandi: Lyfjastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1845 - Komudagur: 2016-08-11 - Sendandi: Ríkiskaup - [PDF]

Þingmál A668 (fjármögnun og rekstur nýsköpunarfyrirtækja og smærri fyrirtækja í vexti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A669 (brunavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1097 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1408 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-01 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1445 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 17:08:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1526 - Komudagur: 2016-05-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A670 (meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1098 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A671 (öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1099 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1409 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-01 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1446 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 17:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A674 (Umhverfisstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1102 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1937 - Komudagur: 2016-09-01 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A677 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-12 15:16:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1401 - Komudagur: 2016-05-02 - Sendandi: Ljósmæðrafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1711 - Komudagur: 2016-06-07 - Sendandi: Lyfjagreiðslunefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1714 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1722 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands og hjúkrunarfræðideild Háskólans á Akureyri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1723 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1724 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1729 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1738 - Komudagur: 2016-06-09 - Sendandi: Frumtök - samtök framleiðenda frumlyfja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2016-06-16 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1767 - Komudagur: 2016-06-21 - Sendandi: Hópur um málefni lausasölulyfja innan SVÞ - [PDF]
Dagbókarnúmer 1793 - Komudagur: 2016-07-07 - Sendandi: Lyfjastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2267 - Komudagur: 2016-11-15 - Sendandi: Dýralæknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A678 (lyfjastefna til ársins 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1106 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1730 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A680 (búvörulög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1688 - Komudagur: 2016-05-27 - Sendandi: Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði sf - [PDF]

Þingmál A681 (ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1109 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-12 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1674 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-19 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-28 13:33:55 - [HTML]
154. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-20 21:46:35 - [HTML]
154. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2016-09-20 22:52:02 - [HTML]
154. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-09-20 23:33:11 - [HTML]
156. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (forsætisráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2016-09-23 13:04:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1830 - Komudagur: 2016-08-10 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - Skýring: (Sent til stjsk.- og eftirlitsnefndar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2055 - Komudagur: 2016-09-15 - Sendandi: Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd - [PDF]

Þingmál A682 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 293/2015 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1110 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 252/2015 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1111 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A684 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 230/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1112 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A685 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 229/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1113 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A686 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 197/2015 um breytingu á I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1114 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-04 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A688 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1365 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-26 17:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1448 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-28 13:46:27 - [HTML]
122. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-31 21:30:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1491 - Komudagur: 2016-05-10 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A711 (rannsókn á aflandsfélögum Íslendinga og skattundanskotum)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-04-29 12:38:43 - [HTML]
104. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2016-04-29 14:14:48 - [HTML]
104. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2016-04-29 14:49:29 - [HTML]
104. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-04-29 14:51:53 - [HTML]

Þingmál A728 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-18 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1440 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1467 (lög í heild) útbýtt þann 2016-06-02 17:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1515 - Komudagur: 2016-05-13 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A740 (fjármálaáætlun 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-29 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A741 (fjármálastefna 2017--2021)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2016-05-03 16:44:58 - [HTML]

Þingmál A745 (erlend ökutæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1631 (svar) útbýtt þann 2016-09-06 17:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A763 (heimild til útboðs vegna nýrrar Vestmannaeyjaferju)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1283 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-17 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1387 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-31 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-18 16:22:54 - [HTML]
123. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-01 18:18:37 - [HTML]

Þingmál A765 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda 2016--2019)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-06-02 00:33:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1847 - Komudagur: 2016-08-11 - Sendandi: Háskóli Íslands - [PDF]

Þingmál A774 (staða og þróun í málefnum innflytjenda 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1305 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-05-23 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A777 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1314 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-20 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1317 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-05-22 19:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A783 (samningur Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1338 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-05-24 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1593 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-29 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
144. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-01 18:26:52 - [HTML]

Þingmál A785 (timbur og timburvara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1340 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-24 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1553 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-17 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1565 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-08-29 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1616 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-01 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-26 18:03:47 - [HTML]
137. þingfundur - Haraldur Einarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-22 17:14:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1752 - Komudagur: 2016-06-13 - Sendandi: Mannvirkjastofnun - [PDF]

Þingmál A787 (aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1346 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-25 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1774 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-10-10 19:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
122. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-31 14:11:02 - [HTML]
122. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-05-31 17:28:56 - [HTML]
168. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-11 14:25:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1871 - Komudagur: 2016-08-23 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2028 - Komudagur: 2016-09-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A794 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-30 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
133. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-16 19:18:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1880 - Komudagur: 2016-08-24 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1923 - Komudagur: 2016-08-31 - Sendandi: Samband íslenskra námsmanna erlendis - [PDF]
Dagbókarnúmer 2054 - Komudagur: 2016-09-13 - Sendandi: Lánasjóður íslenskra námsmanna - [PDF]

Þingmál A818 (stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð)[HTML]

Þingræður:
169. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-12 12:24:56 - [HTML]

Þingmál A826 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-08-17 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
136. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-19 11:07:15 - [HTML]

Þingmál A827 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
138. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-08-23 17:30:43 - [HTML]

Þingmál A831 (skattafsláttur af ferðakostnaði til og frá vinnu)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2016-09-05 16:20:17 - [HTML]

Þingmál A839 (innfluttar landbúnaðarafurðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1814 (svar) útbýtt þann 2016-10-13 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A841 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1577 (frumvarp) útbýtt þann 2016-08-25 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A849 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1605 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-08-30 16:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A851 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsakir erfiðleika og falls sparisjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1609 (álit) útbýtt þann 2016-08-30 22:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A854 (tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1621 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-01 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1782 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-10-11 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
156. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-23 15:54:54 - [HTML]

Þingmál A857 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1624 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-02 13:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A864 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 97/2016 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1636 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-09-07 17:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1671 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-16 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
151. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-13 19:05:38 - [HTML]
151. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-13 19:12:31 - [HTML]
153. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-19 18:35:40 - [HTML]

Þingmál A870 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1667 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-16 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A874 (stofnun millidómstigs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1694 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-21 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1798 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-13 13:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1818 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-10-13 11:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A876 (raflínur að iðnaðarsvæðinu á Bakka)[HTML]

Þingræður:
156. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-23 14:49:34 - [HTML]
156. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-09-23 15:29:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2151 - Komudagur: 2016-09-26 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A888 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1736 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-29 18:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B273 (hugmyndir um einkavæðingu Landsbankans)

Þingræður:
37. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-19 13:33:32 - [HTML]

Þingmál B573 (störf þingsins)

Þingræður:
73. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2016-02-03 15:04:07 - [HTML]

Þingmál B668 (arðgreiðsluáform tryggingafélaganna)

Þingræður:
86. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2016-03-10 15:16:07 - [HTML]

Þingmál B676 (erlendir leiðsögumenn)

Þingræður:
87. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2016-03-14 15:30:27 - [HTML]

Þingmál B786 (viðbrögð stjórnvalda við skattaskjólum)

Þingræður:
101. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2016-04-19 14:18:37 - [HTML]

Þingmál B842 (munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra um aðgerðir stjórnvalda vegna aflandsfélaga)

Þingræður:
108. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2016-05-04 17:26:58 - [HTML]

Þingmál B893 (ungt fólk og staða þess)

Þingræður:
112. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2016-05-18 16:20:11 - [HTML]

Þingmál B1227 (kostnaður við ívilnanir til stóriðju)

Þingræður:
159. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2016-09-28 11:44:55 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 143 - Komudagur: 2016-12-21 - Sendandi: Staðlaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-12-08 10:32:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2016-12-09 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A31 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-12-22 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A58 (upptaka samræmdrar vísitölu neysluverðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 197 - Komudagur: 2017-02-22 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A61 (losun kolefnisgasa frá orkufrekum iðnaði og íslenskum flugflota)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (svar) útbýtt þann 2017-03-09 15:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A63 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 387 - Komudagur: 2017-03-16 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A64 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 386 - Komudagur: 2017-03-16 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A69 (starfshópur um keðjuábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 126 (þáltill.) útbýtt þann 2017-01-25 16:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-01 16:18:56 - [HTML]

Þingmál A78 (aðskilnaður fjárfestingarbanka og viðskiptabanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (þáltill.) útbýtt þann 2017-01-26 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-02-28 21:28:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 584 - Komudagur: 2017-03-27 - Sendandi: Arion banki hf. - [PDF]

Þingmál A79 (þingnefnd um alþjóðlega fríverslunarsamninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (þáltill.) útbýtt þann 2017-01-26 14:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-01-31 15:53:07 - [HTML]

Þingmál A91 (íblöndunarefni í bifreiðaeldsneyti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (svar) útbýtt þann 2017-03-20 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 441 - Komudagur: 2017-03-17 - Sendandi: Forum lögmenn - Stefán Geir Þórisson hrl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 444 - Komudagur: 2017-03-17 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]

Þingmál A111 (viðbótareftirlit með fjármálasamsteypum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-02 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 932 (breytingartillaga) útbýtt þann 2017-05-29 19:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1032 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-06-15 11:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1052 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-06-01 01:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-02-07 14:59:34 - [HTML]
26. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2017-02-07 15:18:47 - [HTML]

Þingmál A126 (fjármálafyrirtæki og opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 185 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-07 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 514 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2017-03-29 19:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-05-02 18:19:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 499 - Komudagur: 2017-03-20 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A128 (farþegaflutningar og farmflutningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-07 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 707 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-05-15 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 801 (lög í heild) útbýtt þann 2017-05-16 15:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 217 - Komudagur: 2017-02-24 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A130 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 39/2016 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-02-09 10:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A147 (skipun nefndar er geri tillögur um atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 206 (þáltill.) útbýtt þann 2017-02-21 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A171 (heilbrigðisþjónusta veitt erlendum ferðamönnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 238 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-02-21 15:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 545 (svar) útbýtt þann 2017-04-03 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A177 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Georgíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-02-22 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A204 (Umhverfisstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-28 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A205 (staða og stefna í loftslagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 289 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-02-28 13:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A216 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 771 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-15 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 772 (breytingartillaga) útbýtt þann 2017-05-15 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 857 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-05-24 12:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1007 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-05-31 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-02 15:37:36 - [HTML]
75. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-05-30 20:45:55 - [HTML]

Þingmál A217 (evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-28 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 593 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2017-04-06 18:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 634 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-04-24 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 704 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-05-04 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 731 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-05-09 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-02 17:20:20 - [HTML]
38. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2017-03-02 17:34:07 - [HTML]
61. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-05-02 18:43:15 - [HTML]
61. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-02 19:54:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 319 - Komudagur: 2017-03-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 423 - Komudagur: 2017-03-16 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 461 - Komudagur: 2017-03-17 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 476 - Komudagur: 2017-03-17 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A232 (stuðningur við fráveituframkvæmdir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (svar) útbýtt þann 2017-05-04 18:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A233 (komugjald á flugfarþega)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (svar) útbýtt þann 2017-05-15 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A234 (breyting á ýmsum lögum á sviði samgangna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-07 16:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 994 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-05-31 15:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Jón Gunnarsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-09 15:41:45 - [HTML]

Þingmál A235 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 327 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-07 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 714 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2017-05-09 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-09 11:55:42 - [HTML]
66. þingfundur - Nichole Leigh Mosty (Nefnd) - Ræða hófst: 2017-05-16 17:11:05 - [HTML]

Þingmál A237 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 329 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-07 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 592 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2017-04-06 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 706 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-05-04 18:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 732 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-05-09 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A258 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1102 - Komudagur: 2017-05-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A262 (samræmd könnunarpróf og Menntamálastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (svar) útbýtt þann 2017-05-03 16:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A264 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 92/2016 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-13 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 652 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-04-25 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A265 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 46/2016 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-03 19:07:07 - [HTML]

Þingmál A286 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-20 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A288 (endurskoðun verklagsreglna um skilarétt neytenda, gjafabréf og inneignarnótur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-20 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A289 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (frumvarp) útbýtt þann 2017-03-20 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Pawel Bartoszek - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-16 23:11:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1555 - Komudagur: 2017-06-12 - Sendandi: BSRB - [PDF]

Þingmál A300 (viðurkenning erlendra ökuréttinda)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Jón Gunnarsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-05-22 11:45:31 - [HTML]

Þingmál A309 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-22 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-04 19:01:06 - [HTML]

Þingmál A333 (meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-27 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1034 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-06-15 11:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1055 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-06-01 01:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1153 - Komudagur: 2017-05-04 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og SVÞ-Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A355 (varnir gegn mengun hafs og stranda og hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 482 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-27 17:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 996 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-05-31 15:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A356 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 483 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-27 17:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 997 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-05-31 15:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-03 20:01:00 - [HTML]

Þingmál A361 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 59/2017 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2017-05-16 16:53:52 - [HTML]

Þingmál A362 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 121/2016 um breytingu á II. viðauka og X. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-03 19:50:08 - [HTML]

Þingmál A363 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 194/2016 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 492 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-28 16:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 738 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-09 20:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-03 19:52:07 - [HTML]
66. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2017-05-16 17:02:28 - [HTML]

Þingmál A364 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 215/2016 um breytingu á XIII. viðauka og XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 493 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-28 15:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-03 19:55:49 - [HTML]

Þingmál A369 (viðbrögð við áliti Eftirlitsstofnunar EFTA um löggjöf um leyfi til leigubílaaksturs)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2017-05-29 11:03:47 - [HTML]

Þingmál A372 (lyfjastefna til ársins 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 501 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-29 14:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 959 - Komudagur: 2017-04-27 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1110 - Komudagur: 2017-05-04 - Sendandi: Ríkiskaup - [PDF]
Dagbókarnúmer 1122 - Komudagur: 2017-05-04 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A376 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-29 16:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1035 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-06-15 11:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1056 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-06-01 01:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1061 - Komudagur: 2017-05-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1077 - Komudagur: 2017-05-02 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar og SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1166 - Komudagur: 2017-05-05 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A380 (greining á þensluáhrifum fjárfestinga og framkvæmda)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-04-24 19:12:54 - [HTML]

Þingmál A384 (sameining Útlendingastofnunar og Þjóðskrár Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 513 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-29 18:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (skattar, tollar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 515 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-30 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-04 15:10:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 864 - Komudagur: 2017-04-21 - Sendandi: Ríkisskattstjóri Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 1609 - Komudagur: 2017-09-07 - Sendandi: LEX lögmannsstofa fh. Jóna Transport hf. og Samskipa hf. - [PDF]

Þingmál A386 (skortsala og skuldatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-30 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1029 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-06-15 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1049 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-06-01 01:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A390 (eignarhald fjármálafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 654 (svar) útbýtt þann 2017-04-25 17:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A400 (vátryggingasamstæður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 531 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 915 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-26 17:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-04 16:17:00 - [HTML]
75. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-05-30 12:47:33 - [HTML]

Þingmál A401 (lánshæfismatsfyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 812 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 813 (breytingartillaga) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1026 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-06-15 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1045 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-06-01 01:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-04 16:29:54 - [HTML]
68. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-05-22 18:42:01 - [HTML]
68. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-05-22 18:48:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 819 - Komudagur: 2017-04-19 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-31 09:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 808 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2017-05-24 16:31:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 905 - Komudagur: 2017-04-25 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1296 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Utanríkismálanefnd, 1. minni hluti - [PDF]

Þingmál A405 (vegabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 797 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-16 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Valgerður Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-05-22 18:21:04 - [HTML]

Þingmál A411 (Framkvæmdasjóður ferðamannastaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A414 (mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-31 19:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-16 22:50:31 - [HTML]

Þingmál A431 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 564 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-03 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A432 (bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1494 - Komudagur: 2017-05-29 - Sendandi: Félag um innkirtlafræði - [PDF]

Þingmál A435 (jöfn meðferð á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 568 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-04 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-25 21:01:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1149 - Komudagur: 2017-05-05 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A436 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 569 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-04 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-25 21:13:36 - [HTML]
59. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-25 21:22:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1150 - Komudagur: 2017-05-05 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1267 - Komudagur: 2017-05-11 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A437 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-04 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 942 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2017-05-29 21:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 966 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2017-05-30 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Nichole Leigh Mosty (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-05-30 23:13:19 - [HTML]
75. þingfundur - Nichole Leigh Mosty (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-30 23:41:48 - [HTML]
75. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-05-31 00:00:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1232 - Komudagur: 2017-05-10 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1238 - Komudagur: 2017-05-10 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1359 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A457 (réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-24 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2017-05-09 20:31:04 - [HTML]
64. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2017-05-09 21:06:08 - [HTML]
64. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2017-05-09 21:56:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1448 - Komudagur: 2017-05-19 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1471 - Komudagur: 2017-05-23 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A459 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 628 (frumvarp) útbýtt þann 2017-04-24 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A465 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2017-04-24 15:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A474 (norræna ráðherranefndin 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-04-25 18:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A480 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-02 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-04 13:01:05 - [HTML]
63. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2017-05-04 14:06:21 - [HTML]
63. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-04 14:23:44 - [HTML]
63. þingfundur - Jóna Sólveig Elínardóttir - Ræða hófst: 2017-05-04 14:28:16 - [HTML]
63. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-04 18:09:43 - [HTML]
63. þingfundur - Jóna Sólveig Elínardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-04 18:11:50 - [HTML]

Þingmál A489 (framkvæmd samgönguáætlunar 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-03 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (neytendamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 791 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-16 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A547 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 806 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A597 (kynjamismunun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1146 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A616 (kaup erlendra aðila á jörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1156 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B232 (störf þingsins)

Þingræður:
32. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2017-02-24 10:39:30 - [HTML]

Þingmál B246 (eigandastefna ríkisins í fjármálafyrirtækjum)

Þingræður:
33. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-27 15:46:09 - [HTML]

Þingmál B303 (Brexit, EFTA og hagsmunir Íslands)

Þingræður:
39. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-06 15:59:23 - [HTML]

Þingmál B312 (störf þingsins)

Þingræður:
40. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-07 14:00:43 - [HTML]

Þingmál B331 (fríverslunarsamningar)

Þingræður:
42. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2017-03-09 15:33:57 - [HTML]

Þingmál B557 (Brexit og áhrifin á Ísland)

Þingræður:
67. þingfundur - Jóna Sólveig Elínardóttir - Ræða hófst: 2017-05-22 10:46:41 - [HTML]

Þingmál B609 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
74. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2017-05-29 20:21:22 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-09-14 14:36:48 - [HTML]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A3 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A25 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 13:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A48 (mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-26 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A56 (Menntamálastofnun og útgáfu námsefnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (svar) útbýtt þann 2017-10-27 10:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A96 (kennitölur til erlendra ríkisborgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-09-26 16:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A113 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2017-09-26 18:15:05 - [HTML]

Þingmál A116 (búvörulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 16:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A128 (innstæðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-09-26 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 154 (svar) útbýtt þann 2017-10-26 15:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B8 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2017-09-13 20:19:49 - [HTML]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2017-12-15 17:38:18 - [HTML]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 110 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2017-12-28 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-12-16 10:32:55 - [HTML]
11. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-12-28 15:46:12 - [HTML]

Þingmál A7 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 56 - Komudagur: 2017-12-19 - Sendandi: Útlendingastofnun - [PDF]

Þingmál A34 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2017-12-16 12:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-01 17:19:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 476 - Komudagur: 2018-03-02 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A35 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (frumvarp) útbýtt þann 2017-12-16 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2018-02-01 17:26:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 345 - Komudagur: 2018-02-21 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A36 (höfundalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1605 - Komudagur: 2018-05-09 - Sendandi: Ásta Guðrún Helgadóttir - [PDF]

Þingmál A46 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-12-28 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - Ræða hófst: 2017-12-21 20:01:28 - [HTML]

Þingmál A52 (mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (þáltill.) útbýtt þann 2017-12-19 14:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-01-24 19:15:37 - [HTML]

Þingmál A61 (varnir gegn loftmengun frá skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (svar) útbýtt þann 2018-01-31 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A63 (kyrrsetning, lögbann o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 110 - Komudagur: 2018-01-06 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A80 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-12-29 14:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A84 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-01-22 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Smári McCarthy - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-01-25 14:14:20 - [HTML]

Þingmál A88 (óháð, fagleg staðarvalsgreining fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 461 - Komudagur: 2018-03-02 - Sendandi: Landssamtökin Spítalinn okkar - [PDF]

Þingmál A93 (afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-01-22 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 600 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-03-28 10:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 635 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-03-23 11:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-06 14:33:58 - [HTML]
22. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-06 14:58:54 - [HTML]
22. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-06 15:01:23 - [HTML]

Þingmál A94 (norðurskautsmál 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-01-23 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A111 (farþegaflutningar og farmflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1187 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-08 18:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1240 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1260 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-11 22:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Bergþór Ólason (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-11 17:04:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 748 - Komudagur: 2018-03-19 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A115 (raforkulög og stofnun Landsnets hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-01-24 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-06 15:19:34 - [HTML]

Þingmál A135 (mat á forsendum við útreikning verðtryggingar)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2018-05-03 11:59:35 - [HTML]

Þingmál A189 (kostnaður við heilbrigðisþjónustu fyrir erlenda ferðamenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 712 (svar) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A201 (frelsi á leigubifreiðamarkaði)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-27 15:09:28 - [HTML]
30. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-02-27 18:36:53 - [HTML]

Þingmál A202 (rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-16 12:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2018-02-22 12:08:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 713 - Komudagur: 2018-03-15 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A247 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-22 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-27 14:08:03 - [HTML]

Þingmál A248 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-22 16:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A263 (siglingavernd og loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-26 16:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1087 - Komudagur: 2018-04-04 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A286 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 388 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2018-02-27 16:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 478 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-03-08 11:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Bergþór Ólason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-01 12:21:03 - [HTML]

Þingmál A292 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 394 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-27 17:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A330 (matvæli o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-01 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A331 (Matvælastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-01 17:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 868 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-04-26 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-07 18:15:24 - [HTML]

Þingmál A333 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 94/2017 um breytingu á VII. viðauka og X. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 444 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-03-01 18:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A334 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 129/2017 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 445 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-03-01 18:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 534 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-07 18:41:32 - [HTML]
41. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-03-20 20:08:08 - [HTML]

Þingmál A335 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 187/2017 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 446 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-03-01 18:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 535 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Logi Einarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-03-20 20:10:55 - [HTML]

Þingmál A336 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 92/2017 um breytingu á II. viðauka og XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-07 18:45:43 - [HTML]

Þingmál A340 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2018-03-05 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-08 11:35:30 - [HTML]

Þingmál A341 (rafmyntir)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-04-23 15:51:15 - [HTML]

Þingmál A345 (lögheimili og aðsetur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-06 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1235 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-20 11:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1255 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-11 22:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-20 14:06:22 - [HTML]

Þingmál A354 (eiturefnaflutningar um Sandskeið og Hellisheiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (svar) útbýtt þann 2018-04-23 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A355 (eiturefnaflutningar um íbúðahverfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 813 (svar) útbýtt þann 2018-04-23 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A387 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1140 - Komudagur: 2018-04-10 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A390 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 540 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 952 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-05-09 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 977 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-05-09 19:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-20 16:35:14 - [HTML]

Þingmál A393 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-19 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-22 15:45:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1041 - Komudagur: 2018-03-28 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1119 - Komudagur: 2018-04-05 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A394 (jöfn meðferð á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-19 14:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1120 - Komudagur: 2018-04-05 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A398 (verktakar Menntamálastofnunar við fyrirlögn samræmdra prófa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1057 (svar) útbýtt þann 2018-05-31 14:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A403 (ábyrgðarmenn og greiðsluaðlögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 781 (svar) útbýtt þann 2018-04-18 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A421 (endurskoðun verklagsreglna um skilarétt neytenda, gjafabréf og inneignarnótur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 602 (þáltill.) útbýtt þann 2018-03-23 15:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A422 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 604 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-22 18:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1098 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-19 13:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1121 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-06 11:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-10 14:58:51 - [HTML]

Þingmál A427 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 609 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-22 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-10 16:54:12 - [HTML]
46. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-10 17:00:13 - [HTML]
46. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-10 17:01:23 - [HTML]

Þingmál A431 (eignaraðild vogunarsjóða að bankakerfinu og eftirlitshlutverk Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1137 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A441 (skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-23 10:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A465 (kvikmyndalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1234 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1254 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-11 22:08:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1647 - Komudagur: 2018-05-18 - Sendandi: Kvikmyndamiðstöð Íslands - [PDF]

Þingmál A466 (skil menningarverðmæta til annarra landa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-05-31 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1115 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-19 10:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1147 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-07 12:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-05 16:19:25 - [HTML]

Þingmál A467 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 673 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 674 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1083 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-04 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1190 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1200 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-08 19:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-16 22:36:12 - [HTML]
72. þingfundur - Ásmundur Friðriksson (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-08 14:49:02 - [HTML]

Þingmál A469 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 675 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A478 (kostir og gallar aðildar Íslands að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2018-03-28 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-04-10 14:42:22 - [HTML]
46. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-04-10 14:47:35 - [HTML]

Þingmál A481 (köfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 691 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1231 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1250 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-11 21:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A484 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 694 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1278 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1287 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-12 21:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (Ferðamálastofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1277 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1294 (lög í heild) útbýtt þann 2018-06-13 00:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1259 - Komudagur: 2018-04-17 - Sendandi: Ingibjörg Guðjónsdóttir - [PDF]

Þingmál A492 (Íslandsstofa)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2018-04-10 21:54:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1340 - Komudagur: 2018-04-24 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-04 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2018-04-12 21:29:40 - [HTML]

Þingmál A495 (þolmörk ferðamennsku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 717 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A499 (vinna íslenskra stjórnvalda vegna innleiðingar þriðja orkupakka ESB)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-04-23 16:24:58 - [HTML]
53. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2018-04-23 16:27:59 - [HTML]
53. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2018-04-23 16:30:49 - [HTML]

Þingmál A510 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-04-10 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-13 13:00:39 - [HTML]
49. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2018-04-13 13:53:57 - [HTML]

Þingmál A518 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-11 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1063 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-05-31 17:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-06 20:04:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1670 - Komudagur: 2018-05-24 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A521 (fjöldi hælisleitenda og dvalartími þeirra hér á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1317 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A561 (aðgerðir gegn skattundanskotum og skattsvikum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-02 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1149 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-07 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1232 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-20 11:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1252 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-11 22:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-05-09 19:32:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2018-05-25 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A562 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 885 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-02 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A565 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1684 - Komudagur: 2018-05-25 - Sendandi: Rafmyntaráð - [PDF]

Þingmál A612 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 992 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-28 19:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1281 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-12 20:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1292 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-28 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1296 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-13 00:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-05-29 15:41:03 - [HTML]
64. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2018-05-29 19:39:13 - [HTML]
78. þingfundur - Páll Magnússon (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-06-12 20:49:15 - [HTML]
78. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2018-06-12 21:23:53 - [HTML]
78. þingfundur - Birgir Ármannsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-06-12 22:46:04 - [HTML]
78. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-06-12 22:50:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1772 - Komudagur: 2018-06-05 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1773 - Komudagur: 2018-06-05 - Sendandi: SA, Samorka, SAF, SFF, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, SI, SVÞ og Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1790 - Komudagur: 2018-06-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1804 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1818 - Komudagur: 2018-06-08 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Árnesinga og Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]
Dagbókarnúmer 1827 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A640 (ábyrgðarmenn námslána, niðurfelling ábyrgðar og erlendir stúdentar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1391 (svar) útbýtt þann 2018-09-07 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (faggiltir vottunaraðilar jafnlaunakerfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1328 (svar) útbýtt þann 2018-07-17 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B22 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2017-12-14 22:13:22 - [HTML]

Þingmál B111 (staðan í stjórnmálunum í byrjun árs og verkefnin fram undan)

Þingræður:
14. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2018-01-22 16:41:53 - [HTML]

Þingmál B178 (áhrif Brexit á efnahag Íslands)

Þingræður:
20. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-02-01 11:34:14 - [HTML]

Þingmál B307 (störf þingsins)

Þingræður:
34. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2018-03-06 14:02:40 - [HTML]

Þingmál B333 (innleiðingarhalli EES-mála)

Þingræður:
37. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2018-03-08 10:59:38 - [HTML]

Þingmál B374 (raforkumarkaðsmál)

Þingræður:
43. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-03-22 11:02:08 - [HTML]

Þingmál B585 (biðlistar á Vog)

Þingræður:
65. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2018-05-31 12:49:47 - [HTML]

Þingmál B596 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
67. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-06-04 20:29:13 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 564 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-03 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-12-04 14:15:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 235 - Komudagur: 2018-10-24 - Sendandi: Forum lögmenn ehf. fh. DISTA ehf. - [PDF]

Þingmál A11 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-20 15:43:20 - [HTML]

Þingmál A14 (óháð, fagleg staðarvalsgreining fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 98 - Komudagur: 2018-10-12 - Sendandi: Landssamtökin Spítalinn okkar - [PDF]

Þingmál A19 (stofnun ráðgjafarstofu innflytjenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 78 - Komudagur: 2018-10-11 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 150 - Komudagur: 2018-10-17 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A20 (mótun eigendastefnu ríkisins með sérstöku tilliti til bújarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-13 10:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-24 18:38:59 - [HTML]

Þingmál A43 (vistvæn opinber innkaup á matvöru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4582 - Komudagur: 2019-03-05 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A44 (endurskoðun verklagsreglna um skilarétt neytenda, gjafabréf og inneignarnótur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-13 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Willum Þór Þórsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-21 18:06:36 - [HTML]

Þingmál A45 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-13 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 888 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-02-05 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-14 18:40:50 - [HTML]
67. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-02-19 15:14:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 788 - Komudagur: 2018-11-30 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A46 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-13 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A64 (orkupakki ESB, eftirlitsstofnanir sambandsins og EES-samningurinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1315 (svar) útbýtt þann 2019-04-08 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A72 (plöntuverndarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (svar) útbýtt þann 2018-10-16 13:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A77 (breyting á ýmsum lögum vegna laga nr. 90/2018, um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-14 18:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A84 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4601 - Komudagur: 2019-03-07 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]

Þingmál A103 (aðgengi að efnisveitu og myndmiðlaþjónustu Ríkisútvarpsins í útlöndum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 904 - Komudagur: 2018-12-12 - Sendandi: Ríkisútvarpið - [PDF]

Þingmál A150 (viðskiptaþvinganir gagnvart Rússlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 709 (svar) útbýtt þann 2018-12-13 18:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A153 (gjafsókn í heimilisofbeldis- og kynferðisbrotamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-26 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A159 (kostir og gallar aðildar Íslands að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2018-09-27 12:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-10-09 14:36:24 - [HTML]

Þingmál A164 (stefna ríkisins við innkaup á matvælum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 713 (svar) útbýtt þann 2018-12-13 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A168 (starfsemi smálánafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-27 17:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A172 (fimm ára samgönguáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-09-27 17:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2530 - Komudagur: 2018-12-17 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A176 (stuðningur við útgáfu bóka á íslensku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-27 18:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 758 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-01-02 11:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 778 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-14 16:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-12-13 19:50:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 574 - Komudagur: 2018-11-15 - Sendandi: Rithöfundasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A178 (dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-27 18:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-16 18:49:10 - [HTML]

Þingmál A184 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (þáltill.) útbýtt þann 2018-10-09 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A188 (eftirlit með skipum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 636 - Komudagur: 2018-11-19 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A219 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-11 12:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1686 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1792 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-11 18:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-10-23 18:01:53 - [HTML]

Þingmál A228 (breskir ríkisborgarar á Íslandi og útganga Bretlands úr Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-10-11 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 911 (svar) útbýtt þann 2019-02-06 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A245 (þýðing á íslenskum lögum og reglugerðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (svar) útbýtt þann 2018-11-12 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A246 (þýðing á íslenskum lögum og reglugerðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 482 (svar) útbýtt þann 2018-11-20 12:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A248 (þýðing á íslenskum lögum og reglugerðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 514 (svar) útbýtt þann 2018-11-22 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A257 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (frumvarp) útbýtt þann 2018-10-25 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Birgir Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-20 17:27:10 - [HTML]

Þingmál A266 (lyfjalög og landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 821 - Komudagur: 2018-12-03 - Sendandi: Ljósmæðrafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A270 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-23 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1917 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-06-19 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1941 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1944 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-20 02:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-06 15:23:46 - [HTML]
27. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-11-06 15:42:11 - [HTML]
27. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-06 15:51:56 - [HTML]
27. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2018-11-06 15:58:33 - [HTML]
126. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-19 21:57:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 779 - Komudagur: 2018-11-29 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 851 - Komudagur: 2018-12-05 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 854 - Komudagur: 2018-12-06 - Sendandi: Íslandspóstur hf - [PDF]

Þingmál A289 (samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-28 15:31:38 - [HTML]

Þingmál A292 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A295 (búvörulög)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-01-24 16:44:35 - [HTML]

Þingmál A301 (tekjuskattur og stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-02 16:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A303 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-08 14:03:09 - [HTML]

Þingmál A312 (endurskoðendur og endurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-05 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1849 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1936 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-20 01:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 703 - Komudagur: 2018-11-26 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 5077 - Komudagur: 2019-04-17 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 5573 - Komudagur: 2019-05-15 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A314 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 732 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-01-02 11:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 738 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-13 15:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 699 - Komudagur: 2018-11-23 - Sendandi: Monerium EMI ehf. - [PDF]

Þingmál A343 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 102/2018 um breytingu á XXII. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 652 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-10 21:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-12-11 22:29:40 - [HTML]

Þingmál A396 (framkvæmd samgönguáætlunar 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-26 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (Höfðaborgarsamningurinn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-30 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1756 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1784 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-11 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A416 (öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-03 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1763 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1789 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-11 18:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5054 - Komudagur: 2019-04-12 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A432 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 592 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 15:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A433 (skattlagning tekna erlendra lögaðila í lágskattaríkjum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 593 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 15:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2519 - Komudagur: 2019-01-10 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2526 - Komudagur: 2019-01-11 - Sendandi: Deloitte ehf. - [PDF]

Þingmál A436 (ökutækjatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 19:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1273 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-04-01 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1407 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-05-02 11:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-07 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1432 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-05-06 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1442 (lög í heild) útbýtt þann 2019-05-06 16:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4307 - Komudagur: 2019-02-04 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A443 (íslenska sem opinbert mál á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3188 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Bandalag þýðenda og túlka - [PDF]

Þingmál A486 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-27 15:07:14 - [HTML]
72. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2019-02-28 12:34:48 - [HTML]

Þingmál A495 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A502 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (heilbrigðisstefna til ársins 2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4537 - Komudagur: 2019-02-28 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A512 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-01-24 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1433 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-05-06 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1444 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-05-06 16:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4566 - Komudagur: 2019-03-04 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A522 (fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 852 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-01-29 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Smári McCarthy - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-01-31 14:56:52 - [HTML]

Þingmál A530 (breyting á ýmsum lögum til innleiðingar á tilskipun (ESB) 2015/1794)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 862 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-01-31 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1495 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-05-13 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1692 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-03 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1708 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-04 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A532 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 92/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-01-29 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-19 16:03:55 - [HTML]

Þingmál A535 (kynjamismunun við ráðningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 983 (svar) útbýtt þann 2019-02-26 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A557 (framkvæmd skólahalds í grunnskólum skólaárin 2010--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 937 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-02-18 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A566 (Schengen-samstarfið)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-03-05 16:01:42 - [HTML]

Þingmál A585 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 242/2018 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-01 11:13:17 - [HTML]

Þingmál A632 (vátryggingastarfsemi og vátryggingasamstæður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1037 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-01 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A634 (rafræn auðkenning og traustþjónusta fyrir rafræn viðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1039 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-01 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1717 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-05 18:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1743 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-07 16:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-06 15:48:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4846 - Komudagur: 2019-03-27 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 4907 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 5324 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A636 (milligjöld fyrir kortatengdar greiðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1042 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-04 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1438 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-05-07 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1472 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-05-07 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-05 17:07:16 - [HTML]

Þingmál A637 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1043 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-04 16:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A639 (ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1045 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-04 17:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4962 - Komudagur: 2019-04-03 - Sendandi: Gagnaveita Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A644 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-05 15:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A649 (úrskurðaraðilar á sviði neytendamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-05 16:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1794 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1803 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-12 11:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-07 16:15:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4948 - Komudagur: 2019-04-02 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 5433 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A657 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 64/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-06 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1306 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-04-08 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-19 17:02:57 - [HTML]
80. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-19 17:05:06 - [HTML]
80. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-19 17:09:36 - [HTML]
98. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-05-02 11:23:18 - [HTML]

Þingmál A667 (húsnæðisverð í verðvísitölum, verðtrygging og verðbólgumarkmið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1083 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-03-11 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A673 (nefndir, starfshópar, faghópar og ráð á vegum ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1483 (svar) útbýtt þann 2019-05-13 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A681 (pör af mismunandi þjóðerni á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1098 (þáltill.) útbýtt þann 2019-03-11 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A684 (ráðgjafarnefnd um afnám stjórnsýsluhindrana til að greiða fyrir frjálsri för innan Norðurlanda)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2019-05-06 17:00:56 - [HTML]

Þingmál A712 (tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1138 (frumvarp) útbýtt þann 2019-03-19 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A739 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1167 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-20 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-23 12:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A753 (matvæli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5709 - Komudagur: 2019-06-05 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]

Þingmál A758 (loftslagsmál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5392 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A759 (efnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1201 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-26 20:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A763 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-28 11:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1718 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1744 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-07 16:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A764 (dreifing vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1719 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-11 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1745 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-07 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-01 21:41:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5078 - Komudagur: 2019-04-17 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 5569 - Komudagur: 2019-05-15 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A765 (sameining Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1216 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1874 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1934 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-20 01:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A766 (dýrasjúkdómar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1217 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1674 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-05-31 18:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1872 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1933 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-20 01:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-02 15:38:04 - [HTML]
88. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2019-04-02 17:34:59 - [HTML]
88. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-02 18:34:18 - [HTML]
88. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-04-02 19:42:53 - [HTML]
88. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-04-02 20:21:29 - [HTML]
88. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-02 20:41:51 - [HTML]
88. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-02 20:45:20 - [HTML]
122. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-13 22:20:50 - [HTML]
122. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2019-06-13 23:03:05 - [HTML]
124. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2019-06-18 18:06:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5151 - Komudagur: 2019-04-26 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 5229 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 5233 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 5239 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 5254 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Erfðanefnd landbúnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 5262 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 5439 - Komudagur: 2019-05-08 - Sendandi: Ísafjarðarbær - [PDF]

Þingmál A767 (samtök um evrópska rannsóknarinnviði (ERIC))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1224 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1751 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-11 10:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1779 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-11 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A772 (skráning einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A775 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1940 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1943 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-20 02:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1237 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-04-01 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1504 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-13 18:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1525 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-14 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2041 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2019-08-28 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-08 16:41:32 - [HTML]
90. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-04-08 17:50:09 - [HTML]
90. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-08 18:02:26 - [HTML]
90. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-08 18:24:19 - [HTML]
91. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-09 16:32:31 - [HTML]
91. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-04-09 16:41:47 - [HTML]
91. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-09 16:59:22 - [HTML]
91. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-09 17:03:47 - [HTML]
91. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-09 17:06:03 - [HTML]
91. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-04-09 17:28:15 - [HTML]
91. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-09 17:38:45 - [HTML]
91. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-09 17:41:12 - [HTML]
91. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-09 17:45:46 - [HTML]
91. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2019-04-09 18:16:48 - [HTML]
91. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-09 19:18:59 - [HTML]
91. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-09 19:29:10 - [HTML]
91. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-09 19:32:42 - [HTML]
91. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-09 19:59:59 - [HTML]
91. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-09 20:53:27 - [HTML]
104. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-05-14 16:26:35 - [HTML]
104. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-14 19:51:11 - [HTML]
104. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-14 20:15:02 - [HTML]
104. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2019-05-14 20:57:39 - [HTML]
104. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-14 22:15:23 - [HTML]
105. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2019-05-15 15:49:04 - [HTML]
105. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-15 16:17:43 - [HTML]
105. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-15 17:24:17 - [HTML]
105. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-05-15 17:31:01 - [HTML]
105. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-15 17:53:24 - [HTML]
105. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-05-15 20:30:10 - [HTML]
105. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-15 21:48:59 - [HTML]
105. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-15 22:39:56 - [HTML]
105. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-15 22:49:02 - [HTML]
105. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-05-15 23:52:51 - [HTML]
105. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-16 00:05:04 - [HTML]
105. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-16 00:08:44 - [HTML]
105. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-16 00:52:53 - [HTML]
105. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-16 01:46:48 - [HTML]
105. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-05-16 02:04:38 - [HTML]
105. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-16 06:10:32 - [HTML]
105. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-16 06:15:10 - [HTML]
106. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2019-05-20 17:43:38 - [HTML]
106. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2019-05-20 18:26:18 - [HTML]
106. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-20 18:33:56 - [HTML]
106. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-20 18:44:34 - [HTML]
106. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-20 18:52:17 - [HTML]
106. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-20 21:17:25 - [HTML]
106. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-20 22:00:56 - [HTML]
106. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-05-20 22:05:55 - [HTML]
106. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-20 22:17:48 - [HTML]
106. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-20 22:25:22 - [HTML]
106. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-20 22:29:59 - [HTML]
106. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-05-20 22:32:20 - [HTML]
106. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2019-05-20 23:15:47 - [HTML]
106. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-20 23:31:58 - [HTML]
106. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-20 23:46:28 - [HTML]
106. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 00:01:03 - [HTML]
106. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2019-05-21 03:35:14 - [HTML]
106. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 05:08:59 - [HTML]
106. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 05:25:29 - [HTML]
106. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 05:27:40 - [HTML]
107. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 15:48:35 - [HTML]
107. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2019-05-21 15:53:15 - [HTML]
107. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2019-05-21 16:23:11 - [HTML]
107. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 16:35:37 - [HTML]
107. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 16:45:04 - [HTML]
107. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 16:49:34 - [HTML]
107. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 17:16:20 - [HTML]
107. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 17:36:27 - [HTML]
107. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 17:41:04 - [HTML]
107. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 18:00:44 - [HTML]
107. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 18:34:31 - [HTML]
107. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 19:57:53 - [HTML]
107. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2019-05-21 21:45:12 - [HTML]
107. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 22:36:30 - [HTML]
107. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-05-21 22:39:37 - [HTML]
107. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 22:45:14 - [HTML]
107. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 22:52:09 - [HTML]
107. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 23:20:19 - [HTML]
107. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 00:34:42 - [HTML]
107. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-05-22 00:39:39 - [HTML]
107. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 00:45:15 - [HTML]
107. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 03:39:37 - [HTML]
107. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2019-05-22 04:02:33 - [HTML]
107. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 04:10:20 - [HTML]
107. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 04:15:00 - [HTML]
107. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 04:24:19 - [HTML]
107. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 06:42:36 - [HTML]
107. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 06:47:20 - [HTML]
107. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 06:59:13 - [HTML]
107. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 08:28:15 - [HTML]
107. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 08:32:45 - [HTML]
108. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 16:24:32 - [HTML]
108. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 18:24:06 - [HTML]
108. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 18:31:56 - [HTML]
108. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 19:57:25 - [HTML]
108. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 20:01:09 - [HTML]
108. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 20:10:31 - [HTML]
108. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 20:44:29 - [HTML]
108. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 21:16:44 - [HTML]
108. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 21:19:06 - [HTML]
108. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 23:11:40 - [HTML]
108. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 23:48:01 - [HTML]
108. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 00:40:07 - [HTML]
108. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 01:40:12 - [HTML]
108. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 02:19:00 - [HTML]
108. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 02:23:24 - [HTML]
108. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 03:20:05 - [HTML]
108. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 04:37:41 - [HTML]
108. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 05:22:28 - [HTML]
108. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 05:42:03 - [HTML]
108. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 05:46:44 - [HTML]
109. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-05-23 15:31:40 - [HTML]
109. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 15:37:29 - [HTML]
109. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 15:54:30 - [HTML]
109. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2019-05-23 16:09:39 - [HTML]
109. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 16:42:49 - [HTML]
109. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 16:45:26 - [HTML]
109. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 18:11:35 - [HTML]
109. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 18:39:20 - [HTML]
109. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 19:13:21 - [HTML]
109. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 19:15:53 - [HTML]
109. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2019-05-23 20:15:17 - [HTML]
109. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 21:56:12 - [HTML]
109. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 22:00:54 - [HTML]
109. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 22:03:14 - [HTML]
109. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-05-23 22:42:11 - [HTML]
109. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-05-23 23:00:51 - [HTML]
109. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 23:28:28 - [HTML]
109. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 23:39:50 - [HTML]
109. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 00:37:58 - [HTML]
109. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-05-24 00:44:54 - [HTML]
109. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 02:05:59 - [HTML]
109. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2019-05-24 02:46:42 - [HTML]
109. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2019-05-24 05:04:24 - [HTML]
109. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 05:09:48 - [HTML]
109. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 05:14:19 - [HTML]
109. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2019-05-24 05:18:54 - [HTML]
109. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 05:24:14 - [HTML]
109. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 05:30:56 - [HTML]
109. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 05:48:08 - [HTML]
109. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 05:52:57 - [HTML]
109. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 06:24:37 - [HTML]
109. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 06:45:12 - [HTML]
109. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-05-24 06:47:44 - [HTML]
109. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 06:53:02 - [HTML]
109. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 07:53:49 - [HTML]
109. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-05-24 08:34:54 - [HTML]
109. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 08:47:12 - [HTML]
110. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 15:41:17 - [HTML]
110. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-05-24 20:22:10 - [HTML]
110. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 21:39:12 - [HTML]
110. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 21:46:49 - [HTML]
110. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 22:53:06 - [HTML]
110. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 23:20:25 - [HTML]
110. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 23:41:27 - [HTML]
110. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2019-05-24 23:56:09 - [HTML]
110. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-25 00:03:20 - [HTML]
110. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-05-25 00:10:05 - [HTML]
110. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-25 00:20:59 - [HTML]
110. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-25 00:54:02 - [HTML]
110. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-25 00:58:20 - [HTML]
110. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2019-05-25 01:02:28 - [HTML]
110. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-25 01:08:04 - [HTML]
110. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-25 01:16:27 - [HTML]
110. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2019-05-25 02:56:47 - [HTML]
110. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-25 03:02:30 - [HTML]
110. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-25 03:04:41 - [HTML]
110. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-25 03:18:14 - [HTML]
110. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-25 03:32:44 - [HTML]
110. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-05-25 07:40:57 - [HTML]
110. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-25 08:49:07 - [HTML]
110. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-25 09:43:34 - [HTML]
111. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-05-27 16:39:12 - [HTML]
111. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-27 16:51:30 - [HTML]
111. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-27 17:00:39 - [HTML]
111. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-27 18:07:45 - [HTML]
111. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-05-28 00:09:13 - [HTML]
111. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-28 01:10:44 - [HTML]
111. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-28 01:24:50 - [HTML]
111. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-28 01:29:24 - [HTML]
111. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-05-28 01:42:50 - [HTML]
111. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-28 01:50:30 - [HTML]
111. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-28 02:16:17 - [HTML]
111. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-28 04:15:47 - [HTML]
111. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-28 05:21:01 - [HTML]
112. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-28 17:11:00 - [HTML]
112. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-28 20:47:23 - [HTML]
112. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-28 21:10:30 - [HTML]
112. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2019-05-29 01:49:37 - [HTML]
112. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-29 02:44:25 - [HTML]
112. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2019-05-29 07:49:52 - [HTML]
117. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-05 15:38:09 - [HTML]
117. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-05 15:47:32 - [HTML]
117. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-05 19:23:50 - [HTML]
117. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-05 19:37:43 - [HTML]
130. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2019-08-28 11:12:41 - [HTML]
130. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-08-28 13:24:17 - [HTML]
130. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2019-08-28 15:35:44 - [HTML]
130. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-08-28 16:00:41 - [HTML]
130. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2019-08-28 16:07:14 - [HTML]
130. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-08-28 16:38:00 - [HTML]
130. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-08-28 16:55:13 - [HTML]
130. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-08-28 17:37:40 - [HTML]
130. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2019-08-28 18:18:33 - [HTML]
130. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2019-08-28 18:31:57 - [HTML]
132. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-09-02 10:59:45 - [HTML]
132. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2019-09-02 11:26:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5096 - Komudagur: 2019-04-22 - Sendandi: Valorka ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 5178 - Komudagur: 2019-04-29 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 5187 - Komudagur: 2019-04-29 - Sendandi: Birgir Örn Steingrímsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 5197 - Komudagur: 2019-04-29 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 5259 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 5345 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5363 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: HS Orka hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 5428 - Komudagur: 2019-05-07 - Sendandi: Sterkara Ísland - [PDF]
Dagbókarnúmer 5446 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Alþjóða- og Evrópuréttarstofnun Háskólans í Reykjavík - [PDF]

Þingmál A780 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5176 - Komudagur: 2019-04-29 - Sendandi: ÓFEIG náttúruvernd - [PDF]

Þingmál A782 (raforkulög og Orkustofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1242 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-01 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2019-04-09 22:54:55 - [HTML]
131. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2019-08-29 14:17:21 - [HTML]
131. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-08-29 17:26:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5330 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 5366 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: HS Orka hf. - [PDF]

Þingmál A790 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-01 19:31:32 - [HTML]
87. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-04-01 19:59:15 - [HTML]

Þingmál A791 (breyting á þingsályktun nr. 26/148, um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1554 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-05-20 21:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1585 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-21 20:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5364 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: HS Orka hf. - [PDF]

Þingmál A792 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1555 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-05-20 19:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5365 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: HS Orka hf. - [PDF]

Þingmál A794 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1255 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1802 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1820 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-13 12:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A797 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1258 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1582 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-05-21 18:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1752 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-11 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1780 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-11 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-11 14:55:38 - [HTML]
118. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-06 21:42:08 - [HTML]

Þingmál A799 (sameiginleg umsýsla höfundarréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1260 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1815 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1840 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-14 11:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A800 (sviðslistir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5469 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Félag íslenskra leikara og sviðslistafólks - [PDF]

Þingmál A801 (menntun, hæfni og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1262 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1939 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1942 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-20 02:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2019-04-10 22:34:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5395 - Komudagur: 2019-05-06 - Sendandi: Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum - [PDF]

Þingmál A863 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1384 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-04-26 11:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-30 14:06:54 - [HTML]
97. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-04-30 15:58:48 - [HTML]
97. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-30 16:28:09 - [HTML]
97. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2019-04-30 17:40:50 - [HTML]
97. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2019-04-30 18:14:18 - [HTML]

Þingmál A871 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1405 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2019-04-30 17:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A884 (skrifstofur og skrifstofustjórar í ráðuneytinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1806 (svar) útbýtt þann 2019-06-28 15:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A910 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1530 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2019-05-15 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1821 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-13 12:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-06-07 14:45:49 - [HTML]

Þingmál A918 (ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1540 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-05-20 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A919 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1541 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-05-20 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A965 (úttekt á aðkomu Samgöngustofu og Isavia ohf. að starfsemi og rekstri WOW air hf. í aðdraganda gjaldþrots félagsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1774 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2019-06-11 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A980 (skipan nefndar til að meta stöðu og gera tillögur um framtíð Íslands í svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1845 (þáltill.) útbýtt þann 2019-06-14 16:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1018 (lögheimilisskráning barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2052 (svar) útbýtt þann 2019-08-29 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B58 (ópíóíðafaraldur og aðgerðir til að stemma stigu við honum)

Þingræður:
10. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-25 14:11:32 - [HTML]

Þingmál B155 (framtíð íslenskrar peningastefnu, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
22. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-18 11:14:48 - [HTML]
22. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-18 12:26:40 - [HTML]
22. þingfundur - Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-18 16:31:22 - [HTML]
22. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-18 17:46:30 - [HTML]
22. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-18 17:51:14 - [HTML]

Þingmál B300 (staða íslensku millilandaflugfélaganna og eftirlitshlutverk Samgöngustofu)

Þingræður:
38. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-26 15:48:55 - [HTML]

Þingmál B442 (staðan í stjórnmálunum í byrjun árs og verkefnin fram undan, munnleg skýrsla forsætisráðherra. -- Ein umræða)

Þingræður:
54. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-21 17:13:19 - [HTML]
54. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-21 17:18:29 - [HTML]

Þingmál B551 (störf þingsins)

Þingræður:
67. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-02-19 13:36:01 - [HTML]

Þingmál B587 (staða ferðaþjónustunnar)

Þingræður:
70. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2019-02-26 14:22:38 - [HTML]

Þingmál B669 (staða Íslands í neytendamálum)

Þingræður:
80. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-19 14:22:26 - [HTML]

Þingmál B727 (þriðji orkupakkinn)

Þingræður:
89. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-04-08 15:49:34 - [HTML]

Þingmál B734 (störf þingsins)

Þingræður:
91. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2019-04-09 14:05:00 - [HTML]

Þingmál B740 (störf þingsins)

Þingræður:
92. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-04-10 15:35:18 - [HTML]

Þingmál B774 (störf þingsins)

Þingræður:
97. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2019-04-30 13:56:29 - [HTML]

Þingmál B781 (raforkumarkaðurinn og þriðji orkupakkinn)

Þingræður:
98. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2019-05-02 10:55:56 - [HTML]

Þingmál B791 (störf þingsins)

Þingræður:
99. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-03 10:56:51 - [HTML]

Þingmál B851 (Isavia og skuldir WOW)

Þingræður:
105. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2019-05-15 15:20:16 - [HTML]

Þingmál B926 (almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður))

Þingræður:
113. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-05-29 20:19:36 - [HTML]
113. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-05-29 20:37:25 - [HTML]
113. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-29 21:52:26 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-10 15:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-11 19:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-17 14:21:11 - [HTML]

Þingmál A4 (sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 671 - Komudagur: 2019-11-28 - Sendandi: Arion banki hf. - [PDF]

Þingmál A5 (einföldun regluverks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-17 18:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-19 16:31:09 - [HTML]

Þingmál A14 (starfsemi smálánafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-17 18:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A20 (aðgerðaáætlun í jarðamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-17 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-23 17:09:35 - [HTML]
8. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-23 17:31:56 - [HTML]

Þingmál A28 (sértæk þjónustueining fyrir einstaklinga með sjaldgæfa sjúkdóma)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Willum Þór Þórsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-16 18:11:29 - [HTML]

Þingmál A91 (kostir og gallar aðildar Íslands að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2019-09-13 09:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 185 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2019-10-01 10:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-09-16 15:42:28 - [HTML]

Þingmál A94 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-13 12:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-09 18:54:34 - [HTML]

Þingmál A101 (skráning einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-12 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 609 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-12-10 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 621 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-03 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A104 (tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-13 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 653 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-12-06 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 799 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-17 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-26 16:48:21 - [HTML]
45. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-12-13 10:47:58 - [HTML]
45. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2019-12-13 11:17:28 - [HTML]

Þingmál A122 (ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-17 18:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A142 (ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-23 16:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 263 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-10-16 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 264 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-10-16 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 287 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-10-21 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 289 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-10-17 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-25 15:41:46 - [HTML]
10. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2019-09-25 16:07:21 - [HTML]
20. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-10-17 11:05:36 - [HTML]

Þingmál A186 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-04 11:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-16 16:20:01 - [HTML]

Þingmál A187 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 78/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-10-04 11:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A189 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 79/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-10-04 11:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A220 (stefna og aðgerðir í loftslagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (svar) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A222 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-10-10 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-15 14:06:38 - [HTML]
18. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-10-15 14:32:47 - [HTML]
18. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-15 14:55:06 - [HTML]
18. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-15 14:57:35 - [HTML]
18. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-15 15:02:01 - [HTML]
18. þingfundur - Álfheiður Eymarsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-15 15:31:12 - [HTML]
18. þingfundur - Álfheiður Eymarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-15 15:42:13 - [HTML]
18. þingfundur - Álfheiður Eymarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-15 15:46:16 - [HTML]
18. þingfundur - Ásgerður K. Gylfadóttir - Ræða hófst: 2019-10-15 17:41:58 - [HTML]
18. þingfundur - Einar Kárason - Ræða hófst: 2019-10-15 17:47:59 - [HTML]
18. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-15 17:58:14 - [HTML]
18. þingfundur - Einar Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-15 18:00:32 - [HTML]
18. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-15 18:02:42 - [HTML]
18. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-10-15 18:23:40 - [HTML]
18. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2019-10-15 18:46:25 - [HTML]
18. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-15 18:56:55 - [HTML]
18. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2019-10-15 19:08:32 - [HTML]

Þingmál A223 (neytendalán og aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-14 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 770 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 814 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-17 15:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 203 - Komudagur: 2019-10-21 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 222 - Komudagur: 2019-10-23 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1470 - Komudagur: 2019-11-20 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A229 (matvæli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 462 - Komudagur: 2019-11-13 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]

Þingmál A264 (skipan nefndar til að meta stöðu og gera tillögur um framtíð Íslands í svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (þáltill.) útbýtt þann 2019-10-17 16:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-18 18:10:44 - [HTML]
60. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-02-18 18:32:09 - [HTML]

Þingmál A265 (kolefnismerking á kjötvörur og garðyrkjuafurðir til manneldis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1606 - Komudagur: 2020-03-19 - Sendandi: Samtök mjólkur- og kjötvinnslufyrirtækja og Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A269 (breyting á ýmsum lögum vegna skattlagningar tekna erlendra lögaðila o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-18 12:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 479 - Komudagur: 2019-11-14 - Sendandi: Marel hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 541 - Komudagur: 2019-11-19 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A270 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 72/2019 um breytingu á II. og IV. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-10-18 12:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-22 15:03:21 - [HTML]

Þingmál A271 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 74/2019 um breytingu á II. og IV. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-10-18 12:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A276 (sviðslistir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 480 - Komudagur: 2019-11-14 - Sendandi: Félag íslenskra leikara - [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (viðbrögð við aðvörun Evrópska kerfisáhætturáðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 704 (svar) útbýtt þann 2019-12-12 19:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A306 (fjögurra ára áætlun um ýmis mál til hagsbóta fyrir neytendur árin 2021--2024)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1215 - Komudagur: 2020-01-30 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1244 - Komudagur: 2020-02-05 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1288 - Komudagur: 2020-02-13 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A318 (breyting á ýmsum lögum um matvæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 361 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 757 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 800 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-17 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (Húsnæðis- og mannvirkjastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A324 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 716 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A330 (breyting á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1034 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1035 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1068 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-03-17 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1077 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-03-05 13:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-06 17:24:10 - [HTML]
68. þingfundur - Páll Magnússon (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-03-03 16:51:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 440 - Komudagur: 2019-11-11 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 585 - Komudagur: 2019-11-25 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 695 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 712 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 884 - Komudagur: 2019-12-12 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1353 - Komudagur: 2020-01-07 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A331 (samvinna stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1027 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1069 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-03-12 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1078 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-03-05 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-06 17:28:49 - [HTML]
68. þingfundur - Páll Magnússon (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-03-03 17:13:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 694 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 711 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1354 - Komudagur: 2020-01-07 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A332 (breyting á ýmsum lögum varðandi leyfisveitingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1070 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-03-12 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1079 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-03-05 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A341 (rekstraraðilar sérhæfðra sjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-05 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1330 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-02 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1373 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-11 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A361 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1704 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-26 19:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1711 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-15 20:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-11 19:23:36 - [HTML]

Þingmál A362 (vernd uppljóstrara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1181 - Komudagur: 2020-01-22 - Sendandi: Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd - [PDF]

Þingmál A364 (fjáraukalög 2019)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-12-12 22:03:33 - [HTML]

Þingmál A370 (verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræn eignarskráning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-12 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 929 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 936 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-02-06 12:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 755 - Komudagur: 2019-12-03 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2538 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A389 (viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-21 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 950 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 990 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-02-24 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1005 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-02-24 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-27 18:10:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1182 - Komudagur: 2020-01-22 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A390 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-21 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1721 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-16 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1722 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-06-16 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1909 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1947 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-29 22:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
128. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-26 16:12:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 972 - Komudagur: 2020-01-09 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1057 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Lausasölulyfjahópur SVÞ - [PDF]
Dagbókarnúmer 1074 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1137 - Komudagur: 2020-01-16 - Sendandi: Vistor hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1146 - Komudagur: 2020-01-16 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1147 - Komudagur: 2020-01-17 - Sendandi: Frumtök - samtök framleiðenda frumlyfja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1154 - Komudagur: 2020-01-17 - Sendandi: Lyfjahópur Félags atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1225 - Komudagur: 2020-01-30 - Sendandi: Lyfjastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1238 - Komudagur: 2020-02-05 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2020-02-18 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A421 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-28 15:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 982 - Komudagur: 2020-01-09 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1007 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1024 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A429 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 172/2019 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-11-30 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-12-02 17:29:24 - [HTML]

Þingmál A432 (virðisaukaskattur og tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-30 17:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (fimm ára samgönguáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 598 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-11-30 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1685 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-12 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
121. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2020-06-20 12:37:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1208 - Komudagur: 2020-01-28 - Sendandi: Hafnasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1482 - Komudagur: 2020-03-09 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]

Þingmál A435 (samgönguáætlun fyrir árin 2020--2034)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1685 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-12 18:04:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1209 - Komudagur: 2020-01-28 - Sendandi: Hafnasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1483 - Komudagur: 2020-03-09 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]

Þingmál A445 (kaup á Microsoft-hugbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1016 (svar) útbýtt þann 2020-03-02 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A446 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 622 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1859 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-25 16:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
128. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-26 17:51:48 - [HTML]

Þingmál A447 (ársreikningar)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2020-06-12 14:16:51 - [HTML]

Þingmál A450 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1058 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-03-10 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1112 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-03-17 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1329 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-05-06 16:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1067 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Deloitte ehf. - [PDF]

Þingmál A451 (lýsing verðbréfa sem boðin eru í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 991 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-02-24 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1006 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-02-24 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-12-17 02:31:12 - [HTML]

Þingmál A457 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-06 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A458 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-06 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (birting alþjóðasamninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2019 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A484 (tryggingagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 732 (frumvarp) útbýtt þann 2019-12-13 17:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A489 (Norræna ráðherranefndin 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 752 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-12-16 15:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A499 (nefndir, starfs- og stýrihópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1258 (svar) útbýtt þann 2020-04-22 10:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A516 (kröfur til hópferðabifreiðastjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1242 (svar) útbýtt þann 2020-04-16 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A517 (kröfur um færni ökumanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1241 (svar) útbýtt þann 2020-04-16 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A527 (aftökur án dóms og laga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1577 (svar) útbýtt þann 2020-06-02 18:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A538 (Norræna ráðherranefndin 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 889 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-03 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A554 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 913 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-04 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Smári McCarthy (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-06 14:33:34 - [HTML]

Þingmál A575 (svartolíubrennsla skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (svar) útbýtt þann 2020-03-12 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A581 (Framkvæmd samgönguáætlunar 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A592 (eftirlit með samruna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1746 (svar) útbýtt þann 2020-06-24 10:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A596 (endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 985 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-02-20 10:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1379 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-05-12 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1404 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-05-12 19:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A607 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1022 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-02-28 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1564 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-05-29 18:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1612 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-08 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1654 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-09 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-03 17:53:15 - [HTML]
112. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-06-02 19:35:13 - [HTML]

Þingmál A609 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1028 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Brynjar Níelsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-06-12 17:33:49 - [HTML]

Þingmál A610 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1732 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-16 16:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1945 - Komudagur: 2020-05-04 - Sendandi: Gylfi Magnússon - [PDF]
Dagbókarnúmer 1958 - Komudagur: 2020-05-04 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1960 - Komudagur: 2020-05-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A612 (íslensk landshöfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1031 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A616 (Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 311/2019 um breytingu á X. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1039 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-03-03 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-05 13:53:37 - [HTML]

Þingmál A617 (Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 288/2019 og nr. 301/2019 um breytingu á I. viðauka og II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1040 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-03-03 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A618 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1042 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2020-03-03 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-03 15:00:48 - [HTML]

Þingmál A635 (lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1073 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-05 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-12 11:39:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1799 - Komudagur: 2020-04-15 - Sendandi: Icepharma hf - [PDF]

Þingmál A640 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-05 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1669 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-22 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1700 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-12 18:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-13 10:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A666 (félagslegur viðbótarstuðningur við aldraða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1836 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-24 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
128. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-06-26 18:08:42 - [HTML]

Þingmál A692 (samningar samkvæmt lögum um opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1592 (svar) útbýtt þann 2020-06-08 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A700 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-25 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1187 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-03-29 22:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-26 14:59:24 - [HTML]
84. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-03-30 18:20:58 - [HTML]

Þingmál A705 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 302/2019 um breytingu á V. viðauka og bókun 31 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1213 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-05-06 21:36:58 - [HTML]

Þingmál A709 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1217 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1913 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1953 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-29 23:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-04-30 13:54:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2118 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2141 - Komudagur: 2020-05-22 - Sendandi: Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2293 - Komudagur: 2020-06-02 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A712 (Framkvæmdasjóður ferðamannastaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1220 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A714 (breyting á ýmsum lögum á sviði landbúnaðar og matvæla vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1893 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-29 13:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1894 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-06-29 13:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1967 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1979 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-30 02:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A715 (Eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1763 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-23 11:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1933 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1936 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-06-29 20:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1957 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-29 23:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-29 13:25:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1969 - Komudagur: 2020-05-06 - Sendandi: Héraðssaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 2086 - Komudagur: 2020-05-19 - Sendandi: Kristján Úlfsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2123 - Komudagur: 2020-05-21 - Sendandi: Veiðiklúbburinn Strengur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2190 - Komudagur: 2020-05-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2360 - Komudagur: 2020-06-11 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A718 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-11 12:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1915 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1956 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-29 23:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-04 16:13:47 - [HTML]
96. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2020-05-04 17:27:16 - [HTML]
96. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-04 17:44:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2112 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A720 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-16 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1756 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-20 16:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-29 17:23:42 - [HTML]

Þingmál A721 (ársreikningar og endurskoðendur og endurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-18 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A725 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-21 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A726 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1255 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-21 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A727 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1256 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-21 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A734 (svæðisbundin flutningsjöfnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2099 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: N1 hf. - [PDF]

Þingmál A749 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1295 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-05-05 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-05-07 11:59:06 - [HTML]
100. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-07 16:09:50 - [HTML]

Þingmál A775 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-07 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-05-12 19:44:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2323 - Komudagur: 2020-06-05 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2330 - Komudagur: 2020-06-08 - Sendandi: Gagnaveita Reykjavíkur ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2331 - Komudagur: 2020-06-05 - Sendandi: Síminn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2366 - Komudagur: 2020-06-11 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2513 - Komudagur: 2020-07-25 - Sendandi: ADVEL lögmenn - [PDF]

Þingmál A776 (uppbygging og rekstur fráveitna)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-05-11 18:31:21 - [HTML]
114. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-06-08 18:54:55 - [HTML]

Þingmál A796 (lögbundin verkefni lyfjagreiðslunefndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1466 (svar) útbýtt þann 2020-05-25 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A797 (lögbundin verkefni Lyfjastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1630 (svar) útbýtt þann 2020-06-08 17:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A811 (stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1424 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-15 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A814 (tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2207 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: ADVEL lögmenn - [PDF]

Þingmál A822 (lögbundin verkefni Neytendastofu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1886 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A839 (ferðagjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1476 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-22 18:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A944 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun og ríkisábyrgðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1931 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-29 20:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
130. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-06-29 21:50:15 - [HTML]

Þingmál A962 (þyrlukostur Landhelgisgæslunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1872 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-06-26 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2121 (svar) útbýtt þann 2020-09-29 11:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A969 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2510 - Komudagur: 2020-09-01 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A970 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2511 - Komudagur: 2020-09-01 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál B7 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-09-11 20:51:39 - [HTML]

Þingmál B89 (jarðamál og eignarhald þeirra)

Þingræður:
12. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-08 15:23:56 - [HTML]

Þingmál B169 (fríverslunarsamningar í Norður-Atlantshafi)

Þingræður:
23. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2019-10-22 14:24:55 - [HTML]
23. þingfundur - Ásgerður K. Gylfadóttir - Ræða hófst: 2019-10-22 14:42:09 - [HTML]

Þingmál B219 (málefni innflytjenda)

Þingræður:
28. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-11-06 17:01:34 - [HTML]

Þingmál B256 (spilling)

Þingræður:
32. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-11-14 11:22:29 - [HTML]

Þingmál B292 (störf þingsins)

Þingræður:
35. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-11-26 14:00:02 - [HTML]

Þingmál B432 (staðan í Miðausturlöndum)

Þingræður:
52. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2020-01-23 10:33:16 - [HTML]

Þingmál B537 (viðskiptasamningar við Breta)

Þingræður:
65. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2020-03-03 13:51:35 - [HTML]

Þingmál B572 (störf Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
70. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2020-03-05 15:46:19 - [HTML]

Þingmál B828 (samningur ríkisins við erlenda auglýsingastofu)

Þingræður:
103. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-05-13 15:17:47 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 437 - Komudagur: 2020-11-12 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A4 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-08 11:21:49 - [HTML]
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-08 11:33:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 69 - Komudagur: 2020-10-22 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 263 - Komudagur: 2020-10-31 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 454 - Komudagur: 2020-11-16 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A5 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-08 11:45:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 479 - Komudagur: 2020-11-19 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A7 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A9 (íslensk landshöfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A10 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-13 18:52:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 254 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 344 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra og Bifreiðastjórafélagið Frami - [PDF]
Dagbókarnúmer 367 - Komudagur: 2020-11-06 - Sendandi: Bifreiðastöðin Hreyfill Bæjarleiðir hf - [PDF]

Þingmál A12 (merkingar og upplýsingaskylda varðandi vörur sem tengjast orkunotkun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 338 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-11-17 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 402 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-11-25 18:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 420 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-11-26 14:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-12 15:46:40 - [HTML]
23. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-11-19 14:05:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 221 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Húsnæðis- og mannvirkjastofnun - [PDF]

Þingmál A13 (viðskiptaleyndarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 427 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 485 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-02 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A14 (jöfn staða og jafn réttur kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A18 (lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 392 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-11-25 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 428 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 486 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-02 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-20 15:50:09 - [HTML]
26. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-11-26 12:48:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 405 - Komudagur: 2020-11-10 - Sendandi: Icepharma - [PDF]

Þingmál A23 (ráðstafanir gegn óréttmætri takmörkun á netumferð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 425 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-11-26 14:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-12 15:59:53 - [HTML]
24. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-11-24 16:25:31 - [HTML]
24. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2020-11-24 16:29:01 - [HTML]
24. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-24 16:37:52 - [HTML]
24. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-24 16:40:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 442 - Komudagur: 2020-11-13 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A24 (tímasett aðgerðaáætlun um einföldun regluverks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-13 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-10-15 11:52:46 - [HTML]
9. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-15 12:03:44 - [HTML]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2020-12-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A28 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 469 - Komudagur: 2020-11-18 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A31 (ríkisábyrgð á viðspyrnulán til atvinnuþróunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (þáltill.) útbýtt þann 2020-11-25 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A40 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-13 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A43 (aðgerðir í þágu sveitarfélaga vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2020-11-05 16:31:16 - [HTML]

Þingmál A44 (mótun sjálfbærrar iðnaðarstefnu)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-15 13:53:35 - [HTML]

Þingmál A45 (viðræður við ráðherraráð Evrópusambandsins um samstarf í gjaldeyrismálum og gagnkvæmar gengisvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (þáltill.) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-19 15:52:01 - [HTML]

Þingmál A48 (aukin atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-21 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-05 18:17:53 - [HTML]
17. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2020-11-05 18:33:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 512 - Komudagur: 2020-11-24 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 536 - Komudagur: 2020-11-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A53 (endurupptaka viðræðna um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (þáltill.) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-19 18:03:37 - [HTML]
80. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-19 18:20:29 - [HTML]
87. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2021-04-27 14:56:20 - [HTML]
87. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-04-27 17:05:38 - [HTML]
87. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-04-27 17:43:18 - [HTML]

Þingmál A108 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-26 18:56:03 - [HTML]

Þingmál A111 (innviðir og þjóðaröryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 751 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A136 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-07 15:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1013 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-03-12 09:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1024 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-03-12 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-13 19:36:44 - [HTML]

Þingmál A140 (matvæli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2051 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]

Þingmál A201 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 202 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-15 17:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A202 (tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 352 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-11-18 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-11-19 13:33:36 - [HTML]

Þingmál A208 (skipalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 209 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1522 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-27 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1563 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-31 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-20 16:22:33 - [HTML]

Þingmál A209 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-20 16:31:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 176 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 322 - Komudagur: 2020-11-04 - Sendandi: Huawei Sweden ab - [PDF]
Dagbókarnúmer 334 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 348 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Nova ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 501 - Komudagur: 2020-11-23 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2823 - Komudagur: 2021-05-03 - Sendandi: Nova ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2879 - Komudagur: 2020-12-18 - Sendandi: Utanríkismálanefnd - [PDF]

Þingmál A212 (tekjufallsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A220 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 83/2020 um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-20 16:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A239 (aðgengi einstaklinga sem ferðast til Íslands að þungunarrofi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (þáltill.) útbýtt þann 2020-11-03 19:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-12 12:23:02 - [HTML]
18. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-11-12 13:58:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 828 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi - [PDF]

Þingmál A242 (takmarkanir á fjárfestingum í vinnslu jarðefnaeldsneytis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 833 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A266 (Schengen-upplýsingarkerfið á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1383 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-20 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1411 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-11 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A280 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-12 10:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1067 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-03-18 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1412 (lög í heild) útbýtt þann 2021-05-11 15:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 831 - Komudagur: 2020-12-04 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1122 - Komudagur: 2021-01-11 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A302 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 168/2020 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 337 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-11-17 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-19 15:03:48 - [HTML]

Þingmál A312 (fjárhagslegar viðmiðanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-17 21:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 836 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-02-03 11:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 846 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-02-03 14:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1121 - Komudagur: 2021-01-11 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A322 (opinber stuðningur við nýsköpun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-19 12:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1007 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Ágúst Þór Jónsson - [PDF]

Þingmál A323 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-19 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 720 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 729 (lög í heild) útbýtt þann 2020-12-18 22:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A334 (viðspyrnustyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-24 18:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A335 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-24 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 974 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-03-11 12:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1015 (lög í heild) útbýtt þann 2021-03-11 16:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-26 15:00:30 - [HTML]

Þingmál A337 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-25 19:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1022 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A341 (upplýsingaskylda útgefenda verðbréfa og flöggunarskylda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-26 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 975 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-03-11 12:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1047 (lög í heild) útbýtt þann 2021-03-16 15:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-19 17:31:38 - [HTML]
45. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-19 17:35:56 - [HTML]
45. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-01-19 17:39:03 - [HTML]

Þingmál A344 (Neytendastofa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-26 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1006 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2021-03-11 12:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-03-11 17:57:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1538 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A348 (tollasamningur Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1174 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A352 (ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-27 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2021-02-25 15:34:38 - [HTML]

Þingmál A362 (greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A364 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-01 15:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A367 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A372 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 464 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-12-02 21:58:04 - [HTML]

Þingmál A375 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 467 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A376 (búvörulög)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-12-16 19:05:38 - [HTML]
39. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-16 19:28:23 - [HTML]

Þingmál A384 (stafrænir skattar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-12-07 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1424 (svar) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A399 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1536 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1539 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Deloitte ehf. - [PDF]

Þingmál A400 (breyting á ýmsum lögum er varða úrskurðaraðila á sviði neytendamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 574 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-14 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 995 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1023 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-03-15 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1045 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-03-16 15:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-03-11 18:07:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1540 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1628 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1802 - Komudagur: 2021-02-19 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A444 (breyting á ýmsum lögum til einföldunar á regluverki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A446 (endurgreiðsla virðisaukaskatts og flokkun bifreiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1219 (svar) útbýtt þann 2021-04-14 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A452 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 771 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-01-19 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-16 17:48:35 - [HTML]
89. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-04 17:22:54 - [HTML]

Þingmál A455 (stefnumótun á sviði stafrænnar þróunar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2311 - Komudagur: 2021-03-23 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (frumvarp) útbýtt þann 2021-01-21 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A495 (breyting á ýmsum lögum vegna stuðnings til smærri innlendra áfengisframleiðenda og heimildar til sölu áfengis á framleiðslustað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 826 (frumvarp) útbýtt þann 2021-02-02 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A499 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 831 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-02 14:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Smári McCarthy (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-04 19:24:18 - [HTML]

Þingmál A504 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 850 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-04 12:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-16 20:19:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1959 - Komudagur: 2021-03-04 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1983 - Komudagur: 2021-03-04 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]

Þingmál A505 (ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 851 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-03 16:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A506 (Fjarskiptastofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 852 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-03 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1707 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1795 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-12 23:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2076 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: Míla ehf. - [PDF]

Þingmál A509 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 855 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-03 16:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A534 (póstþjónusta og Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1634 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-06-08 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1766 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1807 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2123 - Komudagur: 2021-03-11 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A535 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 897 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1242 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-04-19 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1265 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-04-20 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A537 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 899 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2098 - Komudagur: 2021-03-10 - Sendandi: Jóhann Þorvarðarson - [PDF]

Þingmál A538 (nýting á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 900 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2025 - Komudagur: 2021-03-08 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A547 (lágmarksgreiðslur úr Fæðingarorlofssjóði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1080 (svar) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A559 (skýrsla um mat þjóðaröryggisráðs á ástandi og horfum í þjóðaröryggismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 939 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-03-03 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 962 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-03 12:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A583 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1772 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1813 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-11 18:16:14 - [HTML]

Þingmál A584 (aðgerðir gegn markaðssvikum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 992 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1467 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-31 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1505 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-25 15:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A585 (breyting á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 993 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2560 - Komudagur: 2021-04-16 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]

Þingmál A604 (tímabundnar endurgreiðslur til kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1031 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-15 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1579 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-06-02 13:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1645 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-06-08 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1704 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-10 19:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-17 18:17:11 - [HTML]
107. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-06-04 15:38:36 - [HTML]
110. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2021-06-09 18:58:24 - [HTML]

Þingmál A607 (Neytendastofa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1037 (frumvarp) útbýtt þann 2021-03-17 18:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A608 (áhrif efnahagshrunsins 2008 og aðgerða stjórnvalda á hag heimilanna)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2021-03-18 13:39:05 - [HTML]

Þingmál A615 (lántökur ríkissjóðs á næstu árum, líkleg vaxtaþróun og gengisáhætta og áhrif á peningahagkerfið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2021-03-18 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1901 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-09-03 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A616 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1071 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-18 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1322 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-04-30 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1436 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1460 (lög í heild) útbýtt þann 2021-05-18 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-26 13:01:33 - [HTML]
90. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-05-05 20:02:54 - [HTML]
96. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-17 15:48:30 - [HTML]

Þingmál A624 (markaðir fyrir fjármálagerninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1797 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1821 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A625 (stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2551 - Komudagur: 2021-04-15 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson og Þorsteinn Tryggvi Másson - [PDF]

Þingmál A629 (happdrætti Háskóla Íslands og happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3079 - Komudagur: 2021-05-27 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A641 (lykilupplýsingaskjöl vegna tiltekinna fjárfestingarafurða fyrir almenna fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-24 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1444 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-21 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1462 (lög í heild) útbýtt þann 2021-05-18 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A642 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-24 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-26 14:37:24 - [HTML]

Þingmál A643 (afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-24 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1445 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-18 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1463 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-18 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A644 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1107 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-24 14:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2811 - Komudagur: 2021-04-30 - Sendandi: Samtök smáframleiðenda matvæla og Hampfélagið - [PDF]

Þingmál A689 (breyting á ýmsum lögum á vátryggingamarkaði og bankamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1159 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1646 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1705 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-10 19:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2711 - Komudagur: 2021-04-27 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A690 (farþegaflutningar og farmflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1546 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-05-29 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1767 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1808 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-13 19:54:30 - [HTML]
112. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-06-11 22:19:22 - [HTML]

Þingmál A693 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 19/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A699 (verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1798 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1823 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-13 16:16:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2653 - Komudagur: 2021-04-27 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 3033 - Komudagur: 2021-05-20 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A701 (áhafnir skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A708 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2738 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtök iðnaðarins og Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2747 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A712 (umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1768 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1809 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A717 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1196 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A747 (sóttvarnalög og útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2601 - Komudagur: 2021-04-21 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A752 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-21 16:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A764 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1317 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-04-30 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-05-06 14:00:30 - [HTML]
91. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-06 14:16:04 - [HTML]
91. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-06 14:56:12 - [HTML]
91. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-06 15:20:50 - [HTML]

Þingmál A765 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1321 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-03 15:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A769 (breyting á ýmsum lögum vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1340 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-05-03 19:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-05 15:13:45 - [HTML]

Þingmál A772 (stefna Íslands um gervigreind)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1345 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-06 12:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A776 (ferðagjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1359 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-05-04 20:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1482 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-19 19:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-05-20 16:41:40 - [HTML]

Þingmál A781 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1379 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-20 12:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A790 (framkvæmd samgönguáætlunar 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1429 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A870 (hið íslenska ákvæði Kyoto-bókunarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1885 (svar) útbýtt þann 2021-08-25 11:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A872 (stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022-2036)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1849 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-07-06 10:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A879 (grænir skattar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1909 (svar) útbýtt þann 2021-09-03 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B88 (eftirlit með innflutningi á búvörum)

Þingræður:
14. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-22 11:46:12 - [HTML]

Þingmál B384 (íslenska krónan og verðbólga)

Þingræður:
50. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-01-28 10:38:44 - [HTML]

Þingmál B418 (utanríkisviðskiptastefna Íslands, munnleg skýrsla utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
53. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2021-02-04 15:42:20 - [HTML]

Þingmál B493 (innviðir og þjóðaröryggi)

Þingræður:
61. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2021-03-02 14:26:18 - [HTML]

Þingmál B572 (aðgerðir til að styrkja stöðu íslensks landbúnaðar)

Þingræður:
71. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2021-03-18 15:17:48 - [HTML]

Þingmál B763 (störf þingsins)

Þingræður:
93. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2021-05-11 13:31:44 - [HTML]

Þingmál B782 (Myndlistarskólinn í Reykjavík)

Þingræður:
96. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2021-05-17 13:31:30 - [HTML]

Þingmál B854 (staða bólusetninga og sóttvarnaráðstafana, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
104. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2021-06-01 15:27:26 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 236 - Komudagur: 2021-12-10 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálastefna 2022--2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 237 - Komudagur: 2021-12-10 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 455 - Komudagur: 2022-01-12 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-12-07 14:07:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 238 - Komudagur: 2021-12-10 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 321 - Komudagur: 2021-12-20 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A4 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 226 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-12-21 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-12-27 15:40:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 301 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A13 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A15 (velferð dýra)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2021-12-08 17:53:13 - [HTML]

Þingmál A55 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-02 17:41:57 - [HTML]

Þingmál A71 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1229 - Komudagur: 2022-03-28 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A75 (neytendalán o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1163 - Komudagur: 2022-03-21 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A87 (framtíð Íslands í svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-01 19:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A92 (neytendastofa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A137 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-07 16:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 281 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-12-29 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 290 (lög í heild) útbýtt þann 2021-12-28 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-12-14 14:08:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 285 - Komudagur: 2021-12-16 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 306 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Deloitte ehf. - [PDF]

Þingmál A143 (tímasett aðgerðaáætlun um einföldun regluverks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-08 15:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A149 (dýralyf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-09 11:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 377 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-01-28 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 435 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-02-02 19:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 440 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-02-03 13:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2021-12-14 13:39:10 - [HTML]
30. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-01-31 17:52:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 433 - Komudagur: 2022-01-09 - Sendandi: Vistor hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 647 - Komudagur: 2022-01-27 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A153 (ákvörðun um breytingu á II. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-12-09 11:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-12-13 16:06:47 - [HTML]

Þingmál A154 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-09 13:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A162 (starf Seðlabanka Íslands eftir gildistöku laga nr. 92/2019)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-01-27 14:20:28 - [HTML]

Þingmál A164 (fjárhagslegar viðmiðanir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 282 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-12-29 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 291 (lög í heild) útbýtt þann 2021-12-28 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A165 (ákvörðun nr. 388/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-12-10 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A168 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1000 - Komudagur: 2022-03-02 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A169 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 308 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Síminn hf - [PDF]

Þingmál A185 (áhafnir skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 886 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-04-08 12:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 887 (breytingartillaga) útbýtt þann 2022-04-08 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1201 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-09 20:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1307 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1371 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 680 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 3537 - Komudagur: 2022-06-02 - Sendandi: Forsætisráðuneytið, innviðaráðuneytið og utanríkisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3631 - Komudagur: 2022-06-09 - Sendandi: Vinnumálastofnun - [PDF]

Þingmál A206 (fullgilding fríverslunarsamnings Íslands, Noregs og Liechtenstein og Stóra-Bretlands og Norður-Írlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 259 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-12-28 11:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A210 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 303 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-01-14 16:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A229 (ökukennsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (svar) útbýtt þann 2022-03-15 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A232 (styrkir til rekstraraðila veitingastaða sem hafa sætt takmörkunum á opnunartíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 332 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-01-18 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 450 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-02-07 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 469 (lög í heild) útbýtt þann 2022-02-08 14:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 628 - Komudagur: 2022-01-24 - Sendandi: 27 Mathús & Bar, Brút, Finnson Bistro o.fl. - [PDF]

Þingmál A244 (evrópskir áhættufjármagnssjóðir og evrópskir félagslegir framtakssjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-01-20 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1100 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-05-30 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1138 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-01 15:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-26 15:35:59 - [HTML]

Þingmál A253 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-01-25 14:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A254 (tryggingagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 358 (frumvarp) útbýtt þann 2022-01-25 17:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A271 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-01 18:57:15 - [HTML]
71. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2022-04-28 19:18:16 - [HTML]

Þingmál A291 (viðspyrnustyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-01 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A334 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1150 - Komudagur: 2022-03-18 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1175 - Komudagur: 2022-03-22 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A369 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-21 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-01 15:06:50 - [HTML]

Þingmál A385 (lýsing verðbréfa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 549 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-23 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1139 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-01 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A411 (ákvörðun nr. 383/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-01 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-04-04 15:56:50 - [HTML]
61. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-04 16:04:21 - [HTML]
61. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-04 16:24:38 - [HTML]
70. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-04-27 17:10:56 - [HTML]

Þingmál A416 (eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-01 19:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1269 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-14 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1328 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-15 18:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-08 16:52:59 - [HTML]
91. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-06-15 19:11:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1193 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1201 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3463 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: BBA Fjeldco - [PDF]

Þingmál A417 (greiðslureikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-02 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-08 17:38:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1224 - Komudagur: 2022-03-28 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A418 (mótun stefnu í aðdraganda aðgerðaáætlunar í heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-21 16:29:17 - [HTML]

Þingmál A434 (ákvörðun nr. 22/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 619 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-07 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-04-04 16:49:33 - [HTML]
61. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-04-04 16:52:01 - [HTML]

Þingmál A441 (utanríkis- og alþjóðamál 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 634 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-08 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2022-03-10 12:03:19 - [HTML]

Þingmál A450 (rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 649 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-09 16:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1296 - Komudagur: 2022-04-06 - Sendandi: Krabbameinsfélag höfuðborgarsvæðisins - [PDF]

Þingmál A461 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1175 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-07 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1273 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-14 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1376 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 21:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-24 18:35:32 - [HTML]
56. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-24 19:27:43 - [HTML]
59. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-03-29 18:35:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1307 - Komudagur: 2022-04-08 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1316 - Komudagur: 2022-04-14 - Sendandi: Nova ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1329 - Komudagur: 2022-04-13 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1359 - Komudagur: 2022-04-25 - Sendandi: Síminn hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 3203 - Komudagur: 2022-04-29 - Sendandi: NOVA - [PDF]
Dagbókarnúmer 3240 - Komudagur: 2022-05-11 - Sendandi: Ljósleiðarinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 3344 - Komudagur: 2022-05-24 - Sendandi: Utanríkismálanefnd - [PDF]

Þingmál A463 (ákvörðun nr. 274/2021 um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 668 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-14 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-04-04 17:57:33 - [HTML]

Þingmál A470 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 678 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-21 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1285 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-06-14 22:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-05-17 15:02:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3470 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3494 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 3500 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra og Bifreiðastjórafélagið Frami - [PDF]
Dagbókarnúmer 3507 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Bifreiðastöðin Hreyfill Bæjarleiðir hf - [PDF]

Þingmál A471 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 679 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-21 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1200 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-09 20:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1272 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-14 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-04-26 21:01:40 - [HTML]

Þingmál A475 (matvæli og eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 684 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-21 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A482 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-22 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-04-29 12:13:18 - [HTML]

Þingmál A494 (úrskurður kærunefndar útboðsmála, útboð og stefnumótun um stafræna þjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 710 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-03-22 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 916 (svar) útbýtt þann 2022-04-25 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A498 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-22 16:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3492 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Lyfjastofnun - [PDF]

Þingmál A501 (ákvörðun nr. 76/2022 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 718 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-23 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-04-04 18:22:28 - [HTML]

Þingmál A508 (evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 725 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-24 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-29 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A517 (frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-28 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1076 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-05-30 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1168 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-07 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-04-29 13:43:30 - [HTML]
82. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2022-05-31 20:37:47 - [HTML]
82. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-31 20:44:07 - [HTML]
82. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-31 20:50:49 - [HTML]
82. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-05-31 20:57:47 - [HTML]
82. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-31 21:04:06 - [HTML]
82. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-31 21:08:07 - [HTML]
82. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-05-31 21:12:41 - [HTML]

Þingmál A519 (styrkumsóknir hjá Nýsköpunarsjóði Evrópu og nýsköpunarlausnir í loftslagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1296 (svar) útbýtt þann 2022-06-30 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A521 (njósnaauglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 975 (svar) útbýtt þann 2022-05-16 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A531 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1230 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-13 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1254 (breytingartillaga) útbýtt þann 2022-06-14 13:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1305 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-07 17:48:08 - [HTML]
64. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-07 17:50:48 - [HTML]
64. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-04-07 17:57:41 - [HTML]
91. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2022-06-15 12:41:14 - [HTML]

Þingmál A532 (fjármálamarkaðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 760 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1064 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-05-24 17:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-04-08 12:20:48 - [HTML]

Þingmál A533 (fjármálafyrirtæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 761 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1259 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-14 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1332 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 22:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1401 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-04-08 12:29:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1348 - Komudagur: 2022-04-20 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A536 (landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 764 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A563 (stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022--2036)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 799 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-04-01 14:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A568 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3405 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A569 (stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2022-05-23 18:40:01 - [HTML]

Þingmál A570 (peningamarkaðssjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-05-23 19:51:46 - [HTML]

Þingmál A585 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 827 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-24 18:25:56 - [HTML]

Þingmál A587 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 829 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A589 (starfskjaralög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 831 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A593 (sorgarleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1309 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1386 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A594 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3471 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 3495 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A596 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 838 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1321 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2022-06-15 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-06-15 17:25:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3469 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 3596 - Komudagur: 2022-06-07 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]

Þingmál A602 (Fríverslunar­samtök Evrópu og Evrópska efna­hagssvæðið 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-04-04 19:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (aðgerðir til að auðvelda aðgengi erlendra sérfræðinga utan EES að íslenskum vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 869 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-04-05 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1156 (svar) útbýtt þann 2022-06-07 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A641 (skaðabótaréttur vegna samkeppnislagabrota)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1049 (svar) útbýtt þann 2022-05-23 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A659 (gagnkvæmur réttur til hlunninda sem almannatryggingar veita)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1436 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A682 (atvinnuleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1470 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1039 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-05-20 14:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3588 - Komudagur: 2022-06-03 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A703 (viðurkenning á heilbrigðismenntun sem aflað hefur verið í öðru landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1440 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A730 (framkvæmd samgönguáætlunar 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-06-11 18:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B443 (þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild að ESB)

Þingræður:
56. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2022-03-24 11:14:35 - [HTML]

Þingmál B465 (fæðuöryggi)

Þingræður:
57. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-28 15:47:27 - [HTML]

Þingmál B543 (sala hlutabréfa ríkisins í Íslandsbanka, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
68. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-25 21:35:55 - [HTML]

Þingmál B569 (fyrirkomulag við sölu Íslandsbanka)

Þingræður:
71. þingfundur - Erna Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2022-04-28 11:18:03 - [HTML]

Þingmál B575 (afstaða ráðherra til söluferlis Íslandsbanka)

Þingræður:
71. þingfundur - Erna Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2022-04-28 11:32:26 - [HTML]

Þingmál B657 (kjörræðismaður Íslands í Hvíta-Rússlandi)

Þingræður:
84. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-06-02 10:38:24 - [HTML]

Þingmál B679 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
87. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2022-06-08 19:47:16 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-13 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 699 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-05 20:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2022-09-16 17:22:09 - [HTML]
47. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2022-12-12 18:23:19 - [HTML]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-13 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-09-19 15:57:16 - [HTML]

Þingmál A3 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við Evrópusambandið)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2022-09-20 15:09:49 - [HTML]
6. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-20 16:02:39 - [HTML]

Þingmál A28 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 351 - Komudagur: 2022-11-04 - Sendandi: Vinnumálastofnun - [PDF]

Þingmál A34 (endurvinnsla í hringrásarhagkerfinu)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2022-11-17 18:06:23 - [HTML]

Þingmál A46 (öruggt farsímasamband á þjóðvegum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3727 - Komudagur: 2023-01-02 - Sendandi: Fjarskiptastofa - [PDF]

Þingmál A53 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 495 - Komudagur: 2022-11-16 - Sendandi: Samtök um dýravelferð á Íslandi - [PDF]

Þingmál A76 (neytendastofa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 13:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A82 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-20 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A92 (Happdrætti Háskóla Íslands og lög um happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4157 - Komudagur: 2023-03-20 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A130 (framtíð Íslands í svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-27 12:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-20 13:07:30 - [HTML]

Þingmál A132 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-11-10 15:25:58 - [HTML]

Þingmál A137 (evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 550 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-11-21 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 591 (lög í heild) útbýtt þann 2022-11-23 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-09-19 17:56:08 - [HTML]

Þingmál A143 (ráðstöfun útvarpsgjalds)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4065 - Komudagur: 2023-03-14 - Sendandi: Útvarp Saga - [PDF]

Þingmál A156 (rafræn skilríki í Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-09-20 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 507 (svar) útbýtt þann 2022-11-17 14:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A166 (greiðslureikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-21 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 951 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-01-23 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1113 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-02-09 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1168 (lög í heild) útbýtt þann 2023-02-21 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-09-27 18:03:46 - [HTML]
9. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-27 18:09:46 - [HTML]
63. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-02-08 16:53:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 244 - Komudagur: 2022-10-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 514 - Komudagur: 2022-11-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 520 - Komudagur: 2022-11-21 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A167 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-21 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 707 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-12-06 13:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 847 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-12-15 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 896 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-12-14 21:41:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 6 - Komudagur: 2022-09-30 - Sendandi: Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 137 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Bifreiðastöðin Hreyfill Bæjarleiðir hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 142 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 289 - Komudagur: 2022-10-31 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 615 - Komudagur: 2022-12-01 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 624 - Komudagur: 2022-12-01 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A211 (sjúklingatrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-24 16:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-09-27 18:14:29 - [HTML]

Þingmál A212 (landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 611 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-11-24 10:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 838 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-15 15:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A227 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 18:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A326 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 395 - Komudagur: 2022-11-09 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A328 (peningamarkaðssjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-14 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1114 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-02-09 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1169 (lög í heild) útbýtt þann 2023-02-21 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A346 (áhrif breytinga á 194. gr. almennra hegningarlaga, nr. 19/1940)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 359 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2022-10-17 17:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A350 (gagnkvæm gilding ökuskírteina)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (svar) útbýtt þann 2023-01-16 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A353 (lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 388 - Komudagur: 2022-11-08 - Sendandi: Lyfjastofnun - [PDF]

Þingmál A357 (ÍL-sjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-10-20 15:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-10-26 17:10:03 - [HTML]

Þingmál A381 (fjármálafyrirtæki og vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-21 10:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1183 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-02-23 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-27 14:53:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 528 - Komudagur: 2022-11-21 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-01-23 16:00:39 - [HTML]
53. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-01-23 16:42:39 - [HTML]
53. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-01-23 18:45:39 - [HTML]
54. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-01-24 20:34:38 - [HTML]
54. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-01-24 22:16:19 - [HTML]
54. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2023-01-24 22:18:42 - [HTML]
55. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-01-25 16:43:52 - [HTML]
55. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2023-01-25 17:27:38 - [HTML]
57. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-01-31 14:28:40 - [HTML]
62. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-02-08 02:22:54 - [HTML]
79. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2023-03-13 19:04:22 - [HTML]
80. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-14 15:16:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 608 - Komudagur: 2022-11-30 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 674 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A400 (vinnumiðlunarnet Evrópu (EURES))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (svar) útbýtt þann 2023-01-23 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu og flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-08 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1339 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-03-15 21:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1682 (lög í heild) útbýtt þann 2023-05-03 16:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 637 - Komudagur: 2022-12-02 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja og Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 4213 - Komudagur: 2023-03-27 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A422 (kostnaðar- og ábatagreiningar vegna skógræktarverkefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 725 (svar) útbýtt þann 2023-01-16 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A433 (sértryggð skuldabréf og fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-15 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1115 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-02-09 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1170 (lög í heild) útbýtt þann 2023-02-21 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-22 15:36:31 - [HTML]

Þingmál A434 (ákvarðanir nr. 138/2022, nr. 249/2022 og nr. 151/2022 um breytingar á IX. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-11-15 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-15 15:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A475 (ákvörðun nr. 396/2021 um breytingu á XX. viðauka við EES- samninginn o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-11-17 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A476 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 559 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-21 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A491 (skekkja í mannfjölda samkvæmt þjóðskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 876 (svar) útbýtt þann 2023-01-16 12:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A500 (íslensk ökuskírteini)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1348 (svar) útbýtt þann 2023-03-20 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A529 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3901 - Komudagur: 2023-02-27 - Sendandi: Sóttvarnaráð - [PDF]

Þingmál A530 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 672 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3768 - Komudagur: 2023-01-17 - Sendandi: Krabbameinsfélag höfuðborgarsvæðisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 3777 - Komudagur: 2023-01-18 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A531 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 673 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3974 - Komudagur: 2023-03-03 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A533 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 675 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-02-09 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1380 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-03-23 12:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1436 (lög í heild) útbýtt þann 2023-03-28 15:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3760 - Komudagur: 2023-01-12 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A540 (opinbert eftirlit Matvælastofnunar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3956 - Komudagur: 2023-03-01 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A543 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 685 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A544 (mat þjóðaröryggisráðs á ástandi og horfum í þjóðaröryggismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-12-06 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (kostir og gallar hugsanlegrar aðildar Íslands að tollabandalagi Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2022-12-15 20:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A588 (fjármögnunarviðskipti með verðbréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-16 11:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1770 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-05-12 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1843 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-05-23 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1859 (lög í heild) útbýtt þann 2023-05-24 17:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A589 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-16 11:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4384 - Komudagur: 2023-04-14 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A595 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-01-16 12:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-21 14:26:24 - [HTML]
66. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-21 16:11:40 - [HTML]
66. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - Ræða hófst: 2023-02-21 17:42:18 - [HTML]

Þingmál A645 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1011 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-01-31 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1352 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-03-20 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-09 19:07:20 - [HTML]
85. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2023-03-22 17:39:12 - [HTML]

Þingmál A647 (Fríverslunar­samtök Evrópu og Evrópska efna­hagssvæðið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-01-31 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Ingibjörg Isaksen (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-21 19:17:04 - [HTML]
66. þingfundur - Halldór Auðar Svansson - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-21 19:25:49 - [HTML]
66. þingfundur - Ingibjörg Isaksen (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-21 19:27:40 - [HTML]
66. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-02-21 19:29:29 - [HTML]
66. þingfundur - Ingibjörg Isaksen (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-21 19:37:29 - [HTML]
66. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-21 19:39:24 - [HTML]

Þingmál A654 (aðgengi íslenskra neytenda að netverslunum á EES-svæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1305 (svar) útbýtt þann 2023-03-14 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A690 (myndlistarstefna til 2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3915 - Komudagur: 2023-02-27 - Sendandi: Fold uppboðshús ehf. - [PDF]

Þingmál A712 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1087 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-02-08 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1676 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-05-02 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1722 (lög í heild) útbýtt þann 2023-05-08 16:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A715 (sauðfjárrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (svar) útbýtt þann 2023-03-07 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A719 (ógagnkvæm gilding ökuskírteina)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1712 (svar) útbýtt þann 2023-05-15 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A784 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1199 (álit) útbýtt þann 2023-02-27 17:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A803 (nafnskírteini)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-06 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1898 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-05-30 20:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1971 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-05 19:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2053 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-08 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-09 12:07:40 - [HTML]
115. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-06-01 19:06:37 - [HTML]

Þingmál A805 (ákvörðun nr. 59/2021 um breytingu á XI. viðauka (Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið) við EES-samninginn o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1240 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-06 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A806 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-06 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1983 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-06 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2127 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-09 15:06:01 - [HTML]

Þingmál A844 (kostnaður vegna þátttöku Íslands í EES-samstarfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2270 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A852 (utanríkis- og alþjóðamál 2022)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-21 15:13:42 - [HTML]
84. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-21 15:17:03 - [HTML]
84. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2023-03-21 15:21:43 - [HTML]

Þingmál A880 (rekstraraðilar sérhæfðra sjóða o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-23 11:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1984 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-06 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2128 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A889 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1391 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-23 15:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4663 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A890 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1392 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-23 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-04-19 16:16:18 - [HTML]
96. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-19 16:32:18 - [HTML]
96. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-19 16:34:44 - [HTML]
96. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-19 16:37:09 - [HTML]
96. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-19 16:38:36 - [HTML]
96. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-19 16:40:06 - [HTML]
96. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-19 16:42:27 - [HTML]
96. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-19 16:44:50 - [HTML]
96. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-19 16:45:47 - [HTML]
96. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-19 16:46:29 - [HTML]
96. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-19 16:48:03 - [HTML]
96. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-19 16:50:31 - [HTML]
96. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-19 16:51:55 - [HTML]
96. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2023-04-19 16:53:47 - [HTML]
96. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-19 17:09:08 - [HTML]
96. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-19 17:11:37 - [HTML]
96. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-19 17:12:37 - [HTML]
96. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-19 17:13:46 - [HTML]
96. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-19 17:15:17 - [HTML]
96. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-19 17:17:27 - [HTML]
96. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-19 17:20:04 - [HTML]
96. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-19 17:21:25 - [HTML]
96. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-19 17:23:14 - [HTML]
96. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-19 17:25:40 - [HTML]
96. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-19 17:28:05 - [HTML]
96. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-19 17:29:31 - [HTML]
96. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2023-04-19 17:31:01 - [HTML]
96. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-04-19 17:46:38 - [HTML]
96. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-19 17:47:51 - [HTML]
96. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-19 17:49:28 - [HTML]
96. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-19 17:51:38 - [HTML]
96. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-19 17:52:46 - [HTML]
96. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-19 17:54:02 - [HTML]
96. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-19 17:56:02 - [HTML]
96. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-19 17:57:30 - [HTML]
96. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-19 18:00:11 - [HTML]
96. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-19 18:02:47 - [HTML]
96. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-19 18:05:19 - [HTML]
96. þingfundur - Friðjón R. Friðjónsson - Ræða hófst: 2023-04-19 18:08:02 - [HTML]
96. þingfundur - Ástrós Rut Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2023-04-19 18:15:44 - [HTML]
96. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2023-04-19 18:19:37 - [HTML]
96. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-19 18:34:52 - [HTML]
96. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-19 18:37:29 - [HTML]
96. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-19 18:39:35 - [HTML]
96. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-19 18:41:49 - [HTML]
96. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-19 18:44:21 - [HTML]
96. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-19 18:46:16 - [HTML]
96. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-19 18:48:39 - [HTML]
96. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-19 18:50:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4285 - Komudagur: 2023-04-03 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 4503 - Komudagur: 2023-04-27 - Sendandi: Heimssýn - [PDF]
Dagbókarnúmer 4504 - Komudagur: 2023-04-27 - Sendandi: Margrét Einarsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 4505 - Komudagur: 2023-04-27 - Sendandi: Félag atvinnurekenda og Íslensk-evrópska verslunarráðið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4542 - Komudagur: 2023-05-03 - Sendandi: Bjarni Már Magnússon - [PDF]
Dagbókarnúmer 4560 - Komudagur: 2023-05-05 - Sendandi: Björn Bjarnason - [PDF]
Dagbókarnúmer 4589 - Komudagur: 2023-05-09 - Sendandi: Skúli Sveinsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 4592 - Komudagur: 2023-05-09 - Sendandi: Maria Elvira Mendez Pinedo - [PDF]
Dagbókarnúmer 4597 - Komudagur: 2023-05-09 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 4605 - Komudagur: 2023-05-09 - Sendandi: Jón Baldvin Hannibalsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 4611 - Komudagur: 2023-05-10 - Sendandi: Björn S. Stefánsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 4623 - Komudagur: 2023-05-10 - Sendandi: Dóra Sif Tynes - [PDF]
Dagbókarnúmer 4635 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Ögmundur Jónasson - [PDF]
Dagbókarnúmer 4638 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Hafsteinn Dan Kristjánsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 4653 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Lilja Ólafsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 4665 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Friðrik Árni Friðriksson Hirst - [PDF]
Dagbókarnúmer 4707 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Hjörtur J. Guðmundsson - [PDF]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-29 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2023-04-17 20:32:19 - [HTML]

Þingmál A915 (matvælastefna til ársins 2040)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1431 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-28 13:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4424 - Komudagur: 2023-04-17 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 4437 - Komudagur: 2023-04-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A938 (lyfjalög og lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1468 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2023-04-24 19:24:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4553 - Komudagur: 2023-05-05 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 4833 - Komudagur: 2023-05-25 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A940 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1470 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 14:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1955 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-06-03 12:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-04-18 22:07:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4581 - Komudagur: 2023-05-08 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 4810 - Komudagur: 2023-05-22 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A942 (ríkislögmaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1472 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A943 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-25 21:18:15 - [HTML]
98. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-25 21:40:29 - [HTML]

Þingmál A944 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1476 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 13:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1954 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-06-03 12:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Birgir Þórarinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-06-05 19:21:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4818 - Komudagur: 2023-05-23 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4911 - Komudagur: 2023-06-01 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A946 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1478 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A953 (afvopnun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1489 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 15:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A973 (samanburður á framleiðslu á innlendu og innfluttu kjöti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1704 (svar) útbýtt þann 2023-05-15 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A975 (vaktstöð siglinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1523 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-04-25 19:27:24 - [HTML]

Þingmál A979 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1527 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4601 - Komudagur: 2023-05-09 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A981 (endurskoðendur og endurskoðun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1529 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A982 (aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1530 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-04-26 17:33:47 - [HTML]

Þingmál A983 (raforkulög og Orkustofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1531 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1000 (fjármögnun og framkvæmd aðgerðaráætlunar gegn matarsóun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2166 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1040 (endurvinnsla vara sem innihalda litín)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2188 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1119 (vistráðningar EES-borgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2173 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1157 (framkvæmd samgönguáætlunar 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1991 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-06-09 11:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1166 (fasteignafjárfestingarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2262 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B32 (kostnaður við innleiðingu tilskipana)

Þingræður:
5. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2022-09-19 15:39:40 - [HTML]
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2022-09-19 15:41:04 - [HTML]

Þingmál B34 (þörf fyrir almennt vinnuafl)

Þingræður:
5. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2022-09-19 15:49:45 - [HTML]
5. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2022-09-19 15:52:01 - [HTML]

Þingmál B244 (Störf þingsins)

Þingræður:
28. þingfundur - Friðjón R. Friðjónsson - Ræða hófst: 2022-11-09 15:05:14 - [HTML]
28. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-11-09 15:22:13 - [HTML]

Þingmál B298 (frestun á skriflegum svörum)

Þingræður:
33. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-11-17 11:05:57 - [HTML]

Þingmál B321 (málefni hælisleitenda)

Þingræður:
37. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2022-11-24 10:39:59 - [HTML]

Þingmál B723 (loftslagsgjöld á millilandaflug)

Þingræður:
79. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2023-03-13 15:53:14 - [HTML]

Þingmál B763 (Orkuöryggi)

Þingræður:
85. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2023-03-22 16:21:09 - [HTML]

Þingmál B785 (Loftslagsskattar ESB á millilandaflug)

Þingræður:
87. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2023-03-27 16:26:01 - [HTML]
87. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2023-03-27 16:35:33 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-12 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2023-12-07 16:46:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 687 - Komudagur: 2023-11-15 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-12 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-18 15:55:43 - [HTML]

Þingmál A26 (verndar- og orkunýtingaráætlun og umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-01-30 19:14:21 - [HTML]

Þingmál A29 (Orkustofnun og raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A32 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1179 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-03-07 11:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1244 (lög í heild) útbýtt þann 2024-03-12 16:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1272 - Komudagur: 2023-12-19 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A35 (endurnot opinberra upplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A42 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (þáltill.) útbýtt þann 2023-12-04 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A61 (þjóðarátak í landgræðslu og skógrækt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 836 - Komudagur: 2023-11-23 - Sendandi: Skógræktin - [PDF]
Dagbókarnúmer 882 - Komudagur: 2023-11-27 - Sendandi: Skógræktin - [PDF]

Þingmál A100 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-02-08 12:37:36 - [HTML]

Þingmál A109 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-08 13:47:48 - [HTML]

Þingmál A153 (Neytendastofa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-19 16:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A180 (vaktstöð siglinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-14 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 569 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-11-15 15:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 602 (lög í heild) útbýtt þann 2023-11-21 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-21 11:59:06 - [HTML]

Þingmál A181 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-14 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 745 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-12 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 775 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-13 17:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A184 (endurskoðendur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-14 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við Evrópusambandið)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2023-09-19 19:04:13 - [HTML]
6. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2023-09-19 19:14:47 - [HTML]
6. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-19 19:25:11 - [HTML]
6. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-19 19:29:40 - [HTML]

Þingmál A204 (samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-11 16:23:21 - [HTML]

Þingmál A205 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1651 - Komudagur: 2024-03-04 - Sendandi: Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A224 (lyfjalög og lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 18:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 164 - Komudagur: 2023-10-12 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 206 - Komudagur: 2023-10-16 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A226 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 670 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-04 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 810 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-15 14:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 37 - Komudagur: 2023-10-04 - Sendandi: Krabbameinsfélag höfuðborgarsvæðisins - [PDF]

Þingmál A234 (stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-09-21 16:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A238 (Miðstöð menntunar og skólaþjónustu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 690 - Komudagur: 2023-11-15 - Sendandi: Mennta- og barnamálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 763 - Komudagur: 2023-11-15 - Sendandi: Mennta- og barnamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A303 (kostir og gallar hugsanlegrar aðildar Íslands að tollabandalagi Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2023-10-09 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A315 (samgönguáætlun fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-10-06 13:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-06-06 17:38:57 - [HTML]

Þingmál A349 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-10-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1019 (lög í heild) útbýtt þann 2024-02-07 15:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 645 - Komudagur: 2023-11-13 - Sendandi: Lögreglustjórinn á Vestfjörðum - [PDF]

Þingmál A362 (umferðarslys og erlend ökuskírteini)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (svar) útbýtt þann 2023-11-21 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A378 (sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-11-22 18:51:40 - [HTML]

Þingmál A379 (árangur í móttöku og aðlögun erlendra ríkisborgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2023-11-29 15:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A383 (ákvörðun nr. 190/2022 um breytingar á XI. viðauka við EES-samninginn o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-10-18 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Bjarni Benediktsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-07 15:23:19 - [HTML]

Þingmál A400 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 414 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-10-23 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2003 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-21 16:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2076 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 14:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-08 15:39:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1506 - Komudagur: 2024-02-19 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2046 - Komudagur: 2024-04-16 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A436 (alþjóðlegar skuldbindingar og frumvarpsgerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (svar) útbýtt þann 2023-11-15 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A441 (alþjóðlegar skuldbindingar og frumvarpsgerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 876 (svar) útbýtt þann 2024-01-22 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A443 (alþjóðlegar skuldbindingar og frumvarpsgerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 869 (svar) útbýtt þann 2024-01-22 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A444 (alþjóðlegar skuldbindingar og frumvarpsgerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 720 (svar) útbýtt þann 2023-12-12 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A445 (alþjóðlegar skuldbindingar og frumvarpsgerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (svar) útbýtt þann 2023-11-13 14:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A451 (úttekt á framkvæmd og eftirliti með lögum um póstþjónustu, nr. 98/2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 483 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2023-11-06 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A462 (framkvæmd markaðskönnunar og undirbúningur útboðs á póstmarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (þáltill.) útbýtt þann 2023-11-07 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A467 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-07 15:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-07 17:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Teitur Björn Einarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-12-14 18:04:55 - [HTML]
51. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-12-15 14:21:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 956 - Komudagur: 2023-12-01 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A476 (kostir og gallar Schengen-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 524 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2023-11-09 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A479 (Náttúrufræðistofnun og náttúrustofur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1613 - Komudagur: 2024-02-28 - Sendandi: Loftmyndir ehf - [PDF]

Þingmál A505 (búvörulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1270 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-03-18 19:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A520 (tæknilausnir í heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1584 (svar) útbýtt þann 2024-04-29 16:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A536 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 623 (frumvarp) útbýtt þann 2023-11-27 15:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1838 - Komudagur: 2024-03-25 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A538 (aðgerðir í þingsályktun nr. 40/149, um aðgerðaáætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (svar) útbýtt þann 2024-01-22 18:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1153 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1217 - Komudagur: 2023-12-14 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A543 (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 639 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-28 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 803 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-15 12:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 846 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 856 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-29 16:49:10 - [HTML]
40. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-29 17:16:51 - [HTML]
52. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-12-16 10:19:52 - [HTML]
52. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-16 11:36:25 - [HTML]
52. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-16 11:38:42 - [HTML]
52. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2023-12-16 11:57:32 - [HTML]
52. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-12-16 12:46:36 - [HTML]
52. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2023-12-16 14:00:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1106 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Icelandair ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1120 - Komudagur: 2023-12-08 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1168 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: Heimssýn - [PDF]

Þingmál A581 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-12-14 16:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-07 13:55:07 - [HTML]
82. þingfundur - Bjarni Benediktsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-07 14:01:30 - [HTML]
82. þingfundur - Bjarni Benediktsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-07 14:05:28 - [HTML]
82. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-07 14:10:53 - [HTML]
82. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-03-07 15:01:09 - [HTML]
82. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-03-07 15:16:45 - [HTML]
82. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2024-03-07 16:06:41 - [HTML]

Þingmál A585 (Umhverfis- og orkustofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 817 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-15 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A616 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 922 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-01-24 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A619 (,,Gullhúðun" við innleiðingu EES-gerða frá árinu 2010 til 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 925 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-24 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-12 14:55:44 - [HTML]
85. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2024-03-12 15:48:49 - [HTML]
85. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2024-03-12 16:04:07 - [HTML]
85. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-12 16:19:50 - [HTML]

Þingmál A627 (fyrirtækjaskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 934 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-01-30 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1548 (breytingartillaga) útbýtt þann 2024-04-18 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1603 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-04-29 16:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1615 (lög í heild) útbýtt þann 2024-04-30 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A635 (bókun 35 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 948 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-30 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Bjarni Benediktsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-13 16:38:46 - [HTML]
72. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-13 17:19:50 - [HTML]
72. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2024-02-13 17:25:54 - [HTML]
72. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-13 17:44:36 - [HTML]
72. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2024-02-13 18:06:49 - [HTML]

Þingmál A656 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-31 16:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Ingibjörg Isaksen (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-01 14:54:33 - [HTML]
63. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - Ræða hófst: 2024-02-01 15:09:33 - [HTML]

Þingmál A661 (þingleg meðferð EES-mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 988 (þáltill.) útbýtt þann 2024-02-01 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-05 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-11 20:47:05 - [HTML]
120. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-11 21:45:45 - [HTML]

Þingmál A675 (tímabundinn rekstrarstuðningur vegna náttúruhamfara i Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-07 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A689 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1031 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-09 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A707 (lögreglulög)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-20 17:57:42 - [HTML]

Þingmál A722 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2024-03-04 19:52:53 - [HTML]
113. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-05-16 17:13:35 - [HTML]
113. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2024-05-16 19:21:11 - [HTML]
113. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-05-16 21:22:31 - [HTML]
122. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-13 14:12:29 - [HTML]

Þingmál A726 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-20 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-05 14:11:52 - [HTML]

Þingmál A737 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-22 10:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A787 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-07 16:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-12 17:12:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2085 - Komudagur: 2024-04-22 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A808 (ákvarðanir nr. 185/2023 um breytingu á IX. viðauka og nr. 240/2023 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-03-12 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Bjarni Benediktsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-19 18:58:05 - [HTML]

Þingmál A809 (stefna um stuðning Íslands við Úkraínu 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1223 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-03-12 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2024-03-19 19:38:01 - [HTML]

Þingmál A830 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2047 - Komudagur: 2024-04-16 - Sendandi: Lagastofnun Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A864 (breyting á ýmsum lögum vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfis almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-19 19:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A867 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-19 19:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A891 (áhrif breytinga á 194. gr. almennra hegningarlaga og um opinbera framkvæmd í kjölfar breytinganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1330 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2024-03-22 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A899 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu vindorku á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-16 20:25:35 - [HTML]
96. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-16 20:30:01 - [HTML]

Þingmál A903 (skráð trúfélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1348 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A904 (sjúkraskrár og landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1349 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1711 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-01 17:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1972 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-20 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1990 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-21 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-04-11 17:12:02 - [HTML]
124. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-18 18:30:51 - [HTML]
124. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-18 18:52:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2173 - Komudagur: 2024-04-30 - Sendandi: Embætti landlæknis - [PDF]
Dagbókarnúmer 2422 - Komudagur: 2024-05-10 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A906 (sjúkraskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1351 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2174 - Komudagur: 2024-04-30 - Sendandi: Embætti landlæknis - [PDF]

Þingmál A907 (landlæknir og lýðheilsa og sjúkraskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1352 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2149 - Komudagur: 2024-04-30 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2445 - Komudagur: 2024-05-13 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2446 - Komudagur: 2024-05-13 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A908 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1353 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-04-11 18:17:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2485 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2647 - Komudagur: 2024-05-29 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A909 (breyting á ýmsum lögum vegna samstarfs og eftirlits á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A911 (Nýsköpunarsjóðurinn Kría)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A912 (frjálst flæði ópersónugreinanlegra gagna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1357 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1675 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-05-13 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1781 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-03 17:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1815 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-06 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-06-04 20:13:23 - [HTML]
116. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-06-04 20:37:29 - [HTML]
116. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-04 21:27:55 - [HTML]
116. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-04 21:30:58 - [HTML]
116. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-04 21:47:10 - [HTML]
116. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2024-06-04 22:12:59 - [HTML]
116. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2024-06-04 22:49:58 - [HTML]
116. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-04 23:15:42 - [HTML]
116. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-04 23:17:55 - [HTML]
116. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2024-06-04 23:28:22 - [HTML]
116. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-04 23:46:28 - [HTML]
116. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-04 23:50:54 - [HTML]
117. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-05 15:48:51 - [HTML]
117. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-05 15:52:39 - [HTML]
117. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-05 15:58:45 - [HTML]
117. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-05 15:59:58 - [HTML]
117. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-05 16:03:33 - [HTML]
117. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2024-06-05 16:19:22 - [HTML]
117. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-05 16:46:32 - [HTML]
117. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-05 16:54:58 - [HTML]
117. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-05 17:01:59 - [HTML]
117. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2024-06-05 17:12:06 - [HTML]
117. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-06-05 17:27:30 - [HTML]
117. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-05 17:43:48 - [HTML]
117. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-06-05 17:50:24 - [HTML]
118. þingfundur - Inga Sæland - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2024-06-06 12:03:37 - [HTML]

Þingmál A914 (innviðir markaða fyrir fjármálagerninga sem byggjast á dreifðri færsluskrártækni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1359 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1726 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-05-16 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1782 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-03 17:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1816 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-06 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2024-04-11 12:20:29 - [HTML]
94. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2024-04-11 12:42:33 - [HTML]
114. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-05-17 15:47:14 - [HTML]
117. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2024-06-05 18:56:23 - [HTML]
117. þingfundur - Katrín Sif Árnadóttir - Ræða hófst: 2024-06-05 19:29:48 - [HTML]
117. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-06-05 19:41:23 - [HTML]
117. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-05 20:05:54 - [HTML]
117. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-05 21:13:30 - [HTML]
117. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-05 21:26:21 - [HTML]
117. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2024-06-05 21:54:12 - [HTML]
117. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-05 22:17:14 - [HTML]

Þingmál A915 (breyting á ýmsum lögum á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1813 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-06 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1970 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-20 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1989 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-21 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2024-04-11 12:53:04 - [HTML]
124. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2024-06-18 17:07:52 - [HTML]

Þingmál A916 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2127 - Komudagur: 2024-04-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A917 (virðisaukaskattur og kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1872 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-12 19:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-18 17:24:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2205 - Komudagur: 2024-05-02 - Sendandi: BBA//Fjeldco - [PDF]
Dagbókarnúmer 2207 - Komudagur: 2024-05-02 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A919 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1364 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2055 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-21 23:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2505 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2808 - Komudagur: 2024-06-10 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A920 (ráðstöfun eignarhlutar ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-16 17:19:36 - [HTML]

Þingmál A921 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2604 - Komudagur: 2024-05-23 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2623 - Komudagur: 2024-05-27 - Sendandi: KPMG Law ehf. - [PDF]

Þingmál A924 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1369 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
125. þingfundur - Tómas A. Tómasson - Ræða hófst: 2024-06-19 17:22:18 - [HTML]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2343 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Sjávarútvegsþjónustan ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2497 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Veiðifélag Laxár á Ásum - [PDF]

Þingmál A939 (samvinnufélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1386 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-05 12:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A942 (Orkusjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1389 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-05 12:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1036 (ferðamálastefna og aðgerðaáætlun til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1505 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-04-15 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1995 (þál. í heild) útbýtt þann 2024-06-21 16:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2659 - Komudagur: 2024-05-30 - Sendandi: Útlendingastofnun - [PDF]

Þingmál A1042 (niðurlagning Útlendingastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1521 (þáltill.) útbýtt þann 2024-04-17 19:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1047 (slátrun húsdýra og þjónusta erlendra sérfræðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1714 (svar) útbýtt þann 2024-05-17 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1064 (ávinningur sjálfvirknivæðingar og gervigreindar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2190 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1076 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1572 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-23 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1978 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-20 19:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2069 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-22 12:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2122 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 23:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-05-17 16:32:03 - [HTML]
129. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-22 02:09:48 - [HTML]

Þingmál A1077 (markaðssetningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1573 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-23 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-05-17 16:19:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2677 - Komudagur: 2024-06-03 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 2705 - Komudagur: 2024-06-05 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2742 - Komudagur: 2024-06-05 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A1099 (utanríkis- og alþjóðamál 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1634 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-05-10 16:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-05-13 15:58:59 - [HTML]
110. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2024-05-13 17:00:17 - [HTML]
110. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2024-05-13 18:11:45 - [HTML]
110. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-05-13 18:32:35 - [HTML]

Þingmál A1130 (breyting á ýmsum lögum um framhald á stuðningsaðgerðum vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1771 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-06-01 17:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2777 - Komudagur: 2024-06-06 - Sendandi: Benný Ósk Harðardóttir - [PDF]

Þingmál A1131 (Afurðasjóður Grindavíkurbæjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1775 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-06-01 17:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1143 (stefna í neytendamálum til ársins 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1808 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-06-06 10:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1175 (réttur til fæðingarorlofs á Norðurlöndunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2155 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B1 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Guðni Th. Jóhannesson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2023-09-12 14:11:00 - [HTML]

Þingmál B13 (Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-13 21:02:00 - [HTML]

Þingmál B111 (Störf þingsins)

Þingræður:
6. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2023-09-19 14:04:05 - [HTML]

Þingmál B748 (Samkeppni og neytendavernd)

Þingræður:
82. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-07 11:14:10 - [HTML]
82. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2024-03-07 11:34:09 - [HTML]

Þingmál B924 (Staðan og aðgerðir í loftslagsmálum)

Þingræður:
104. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-04-30 14:13:40 - [HTML]

Þingmál B975 (skerðing persónuafsláttar íslenskra lífeyrisþega í útlöndum)

Þingræður:
110. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2024-05-13 15:20:03 - [HTML]

Þingmál B995 (samkomulag ESB í málefnum hælisleitenda)

Þingræður:
113. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2024-05-16 10:52:56 - [HTML]

Þingmál B1078 (forvarnir og lýðheilsa þegar horft er til aukins aðgengis að áfengi)

Þingræður:
120. þingfundur - Guðný Birna Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-11 14:33:06 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-10 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2024-09-12 12:05:49 - [HTML]
4. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2024-09-13 13:33:44 - [HTML]
4. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-09-13 16:51:05 - [HTML]
4. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2024-09-13 18:07:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 41 - Komudagur: 2024-10-02 - Sendandi: Rithöfundasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 513 - Komudagur: 2024-10-30 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 543 - Komudagur: 2024-11-05 - Sendandi: Samráðshópur um skeldýrarækt - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-10 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-16 15:49:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 191 - Komudagur: 2024-10-11 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A18 (alþjóðlegar viðskiptaþvinganir gagnvart Ísrael)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-13 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-17 14:54:11 - [HTML]

Þingmál A34 (verndar- og orkunýtingaráætlun og umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2024-10-31 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A36 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 183 - Komudagur: 2024-10-10 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]

Þingmál A56 (framkvæmd markaðskönnunar og undirbúningur útboðs á póstmarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-12 11:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A59 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-08 19:10:10 - [HTML]

Þingmál A71 (ársreikningar)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-10 15:39:11 - [HTML]

Þingmál A80 (þingleg meðferð EES--mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-13 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-10 15:44:44 - [HTML]

Þingmál A157 (Neytendastofa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-18 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A191 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A221 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-09-18 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-19 11:10:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 130 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 136 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 137 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 139 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 180 - Komudagur: 2024-10-10 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A230 (landlæknir og lýðheilsa og sjúkraskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 75 - Komudagur: 2024-10-04 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]

Þingmál A231 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A232 (viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til að starfa hér á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A234 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A260 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 263 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-04 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-07 15:50:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 276 - Komudagur: 2024-10-23 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]

Þingmál A271 (lyfjalög og lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 276 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-08 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-10 11:16:10 - [HTML]

Þingmál A275 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-09 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A280 (ákvörðun nr. 167/2024 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-10-10 10:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A281 (ákvarðanir nr. 317/2023 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-10-10 10:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A295 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-17 10:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A298 (stuðningslán til rekstraraðila í Grindavíkurbæ vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A300 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 356 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-11-13 21:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 387 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-11-15 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 405 (lög í heild) útbýtt þann 2024-11-18 13:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 374 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 452 - Komudagur: 2024-11-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A301 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 448 - Komudagur: 2024-11-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A326 (staðfesting ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (þáltill. n.) útbýtt þann 2024-11-11 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-11-26 13:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B1 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Halla Tómasdóttir (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2024-09-10 14:08:15 - [HTML]

Löggjafarþing 156

Þingmál A2 (landlæknir og lýðheilsa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-02-04 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 329 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-04-01 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 521 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-05-19 16:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 672 (lög í heild) útbýtt þann 2025-06-06 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Kristján Þórður Snæbjarnarson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-05-15 22:01:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 133 - Komudagur: 2025-02-27 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 221 - Komudagur: 2025-03-14 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A4 (lyfjalög og lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-02-04 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 428 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-04-29 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Alma D. Möller (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-02-11 18:28:18 - [HTML]

Þingmál A50 (þingleg meðferð EES--mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (þáltill.) útbýtt þann 2025-02-11 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A84 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-02-10 20:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Ingibjörg Isaksen (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-02-13 13:35:31 - [HTML]
5. þingfundur - Dagur B. Eggertsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-02-13 14:28:55 - [HTML]
5. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-02-13 14:30:10 - [HTML]
5. þingfundur - Dagur B. Eggertsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-02-13 14:32:32 - [HTML]
5. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2025-02-13 14:35:45 - [HTML]

Þingmál A85 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-02-08 19:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 342 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-04-02 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 666 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-06-06 11:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-02-11 14:17:57 - [HTML]
3. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2025-02-11 15:10:07 - [HTML]
3. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-02-11 15:40:34 - [HTML]
3. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2025-02-11 16:14:27 - [HTML]
3. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2025-02-11 16:18:37 - [HTML]
55. þingfundur - Pawel Bartoszek (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-06-06 18:01:23 - [HTML]
55. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2025-06-06 18:29:47 - [HTML]
55. þingfundur - Pawel Bartoszek (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2025-06-06 19:05:48 - [HTML]
55. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2025-06-06 19:55:35 - [HTML]
55. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-06-06 20:21:47 - [HTML]
55. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-06-06 20:36:41 - [HTML]
55. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2025-06-06 21:58:59 - [HTML]
55. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-06-06 22:25:20 - [HTML]
56. þingfundur - Ingibjörg Davíðsdóttir - Ræða hófst: 2025-06-07 10:32:04 - [HTML]
56. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir - Ræða hófst: 2025-06-07 11:15:34 - [HTML]
56. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-06-07 11:40:00 - [HTML]
56. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-06-07 11:42:44 - [HTML]
56. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2025-06-07 11:56:28 - [HTML]
56. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-06-07 12:25:06 - [HTML]
56. þingfundur - Dagur B. Eggertsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-06-07 12:27:49 - [HTML]
56. þingfundur - Dagur B. Eggertsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-06-07 12:30:46 - [HTML]
56. þingfundur - Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2025-06-07 12:38:57 - [HTML]
56. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2025-06-07 13:12:58 - [HTML]
56. þingfundur - Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-06-07 13:14:56 - [HTML]
56. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2025-06-07 13:17:17 - [HTML]
56. þingfundur - Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-06-07 13:18:46 - [HTML]
56. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2025-06-07 13:20:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 89 - Komudagur: 2025-02-12 - Sendandi: Bjarni Már Magnússon - [PDF]
Dagbókarnúmer 109 - Komudagur: 2025-02-19 - Sendandi: Margrét Einarsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 114 - Komudagur: 2025-02-23 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 119 - Komudagur: 2025-02-22 - Sendandi: Heimssýn - [PDF]
Dagbókarnúmer 127 - Komudagur: 2025-02-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 130 - Komudagur: 2025-02-26 - Sendandi: Dóra Sif Tynes - [PDF]
Dagbókarnúmer 155 - Komudagur: 2025-02-28 - Sendandi: Skúli Sveinsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 159 - Komudagur: 2025-02-28 - Sendandi: Hafsteinn Dan Kristjánsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 185 - Komudagur: 2025-03-06 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 213 - Komudagur: 2025-03-13 - Sendandi: Hjörtur J. Guðmundsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 215 - Komudagur: 2025-03-13 - Sendandi: Hjörtur J. Guðmundsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 217 - Komudagur: 2025-03-14 - Sendandi: Ögmundur Jónasson - [PDF]
Dagbókarnúmer 354 - Komudagur: 2025-03-25 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 408 - Komudagur: 2025-03-13 - Sendandi: Hjörtur J. Guðmundsson - [PDF]

Þingmál A89 (raforkulög og stjórn vatnamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-02-10 19:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 486 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-05-12 18:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Guðbrandur Einarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-06-02 18:11:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 135 - Komudagur: 2025-02-27 - Sendandi: NASF á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 146 - Komudagur: 2025-02-27 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 164 - Komudagur: 2025-03-03 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A100 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-02-15 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 219 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-03-20 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-02-20 11:05:21 - [HTML]
8. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-02-20 14:10:42 - [HTML]
19. þingfundur - Ása Berglind Hjálmarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-03-24 17:55:13 - [HTML]

Þingmál A102 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-02-15 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 180 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-03-13 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 205 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-03-18 19:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 248 (lög í heild) útbýtt þann 2025-03-24 18:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Logi Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-02-17 19:22:03 - [HTML]
6. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-02-17 19:27:59 - [HTML]
15. þingfundur - Kristján Þórður Snæbjarnarson (Nefnd) - Ræða hófst: 2025-03-17 16:06:04 - [HTML]

Þingmál A103 (viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-02-15 10:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 182 - Komudagur: 2025-03-05 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - [PDF]

Þingmál A111 (greiðslur yfir landamæri í evrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-02-18 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 520 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-05-19 16:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 575 (lög í heild) útbýtt þann 2025-05-26 18:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A118 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-01 20:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Alma D. Möller (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-04 15:39:43 - [HTML]
10. þingfundur - Alma D. Möller (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2025-03-04 16:17:46 - [HTML]

Þingmál A122 (verðbréfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-01 20:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 497 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-05-14 16:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-04 16:33:21 - [HTML]

Þingmál A123 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-01 20:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A124 (ákvarðanir nr. 317/2023 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-01 20:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A125 (ákvarðanir nr. 167/2024 um breytingu á II. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-01 20:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A129 (umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-03 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A141 (skipan upplýsingatækni í rekstri ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-06 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 619 - Komudagur: 2025-04-08 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]

Þingmál A145 (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir og hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-07 18:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-11 15:55:49 - [HTML]

Þingmál A149 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-07 18:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 382 - Komudagur: 2025-03-26 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A158 (borgarstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-11 17:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A172 (rekstraraðilar sérhæfðra sjóða og verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-14 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-17 17:09:31 - [HTML]

Þingmál A173 (ráðstöfun eignarhlutar ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 185 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-14 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A221 (atvinnuleysisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (svar) útbýtt þann 2025-04-28 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A222 (hljóðvist)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (svar) útbýtt þann 2025-06-19 16:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A225 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-25 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 737 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-06-18 11:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 800 (lög í heild) útbýtt þann 2025-06-30 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Inga Sæland (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-27 17:35:35 - [HTML]
21. þingfundur - Inga Sæland (félags- og húsnæðismálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-27 17:41:18 - [HTML]
73. þingfundur - Kristján Þórður Snæbjarnarson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-06-28 10:02:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1179 - Komudagur: 2025-05-21 - Sendandi: Félags- og húsnæðismálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál A252 (starfstengdir eftirlaunasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 765 (breytingartillaga) útbýtt þann 2025-06-20 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2025-04-04 11:34:13 - [HTML]
26. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2025-04-04 11:50:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 636 - Komudagur: 2025-04-08 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A256 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-31 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A257 (lyfjalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 289 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1153 - Komudagur: 2025-05-19 - Sendandi: Lyfjafræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1315 - Komudagur: 2025-06-04 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1344 - Komudagur: 2025-06-10 - Sendandi: Lyfjahópur Félags atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A261 (stafrænn viðnámsþróttur fjármálamarkaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-04-04 17:08:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 764 - Komudagur: 2025-04-15 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A262 (markaðir fyrir sýndareignir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A263 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-04-04 18:56:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 632 - Komudagur: 2025-04-08 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 634 - Komudagur: 2025-04-08 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 763 - Komudagur: 2025-04-15 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A264 (fjármálaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2025-04-07 17:31:20 - [HTML]

Þingmál A265 (breyting á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 297 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A266 (varnir gegn mengun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A276 (framkvæmd skólahalds í leikskólum skólaárin 2015--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-03-31 19:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A296 (framkvæmd markaðskönnunar og undirbúningur útboðs á póstmarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (þáltill.) útbýtt þann 2025-04-01 19:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A318 (efnahagsleg áhrif viðskiptakerfis ESB með losunarheimildir í Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-04-04 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A371 (utanríkis- og alþjóðamál 2024)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-05-12 17:00:56 - [HTML]

Þingmál A388 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2025-06-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A413 (Evróputilskipun um fráveitumál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 801 (svar) útbýtt þann 2025-07-01 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A431 (vegabréfsáritanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (breytingartillaga) útbýtt þann 2025-07-12 09:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1433 - Komudagur: 2025-06-23 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál B36 (viðbrögð við ræðu forsætisráðherra)

Þingræður:
3. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (forseti) - Ræða hófst: 2025-02-11 14:16:50 - [HTML]

Þingmál B376 (Störf þingsins)

Þingræður:
41. þingfundur - Grímur Grímsson - Ræða hófst: 2025-05-13 14:17:07 - [HTML]

Þingmál B555 (vinnubrögð við þinglok)

Þingræður:
59. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2025-06-12 14:21:35 - [HTML]

Þingmál B656 (dagskrártillaga)

Þingræður:
76. þingfundur - Eydís Ásbjörnsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2025-07-02 04:26:09 - [HTML]

Þingmál B667 (fjárveitingar til umferðaröryggismála)

Þingræður:
79. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2025-07-04 13:23:25 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-09 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 450 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-12-01 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 465 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-12-02 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2025-09-12 10:54:09 - [HTML]
39. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2025-12-02 21:12:06 - [HTML]
40. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2025-12-03 16:46:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 57 - Komudagur: 2025-09-30 - Sendandi: Rithöfundasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 345 - Komudagur: 2025-10-10 - Sendandi: SÍUNG - Samtök íslenskra barna- og unglingabókahöfunda og Fyrirmynd - Félag myndhöfunda - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-09 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-15 16:06:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 595 - Komudagur: 2025-10-29 - Sendandi: S4S Tæki ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 793 - Komudagur: 2025-11-13 - Sendandi: Aflvélar ehf. - [PDF]

Þingmál A3 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-10 19:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 449 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-12-02 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-09-18 11:28:53 - [HTML]
8. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2025-09-18 13:03:22 - [HTML]
8. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2025-09-18 13:50:30 - [HTML]
8. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2025-09-18 14:23:31 - [HTML]
8. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-18 14:39:09 - [HTML]
8. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-18 14:42:42 - [HTML]
8. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-18 14:50:22 - [HTML]
8. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2025-09-18 14:52:54 - [HTML]
8. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir - Ræða hófst: 2025-09-18 16:03:03 - [HTML]
8. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-18 16:21:17 - [HTML]
8. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-18 16:25:29 - [HTML]
8. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-18 16:32:07 - [HTML]
8. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-18 16:35:54 - [HTML]
8. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2025-09-18 16:41:29 - [HTML]
8. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-18 16:57:08 - [HTML]
8. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-18 17:04:42 - [HTML]
8. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2025-09-18 17:37:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 295 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Jón Steinar Gunnlaugsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 301 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 344 - Komudagur: 2025-10-13 - Sendandi: Bjarni Már Magnússon - [PDF]
Dagbókarnúmer 374 - Komudagur: 2025-10-14 - Sendandi: Eiríkur Áki Eggertsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 428 - Komudagur: 2025-10-20 - Sendandi: Hafsteinn Dan Kristjánsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 441 - Komudagur: 2025-10-21 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 442 - Komudagur: 2025-10-21 - Sendandi: Dóra Sif Tynes - [PDF]
Dagbókarnúmer 447 - Komudagur: 2025-10-21 - Sendandi: Ögmundur Jónasson - [PDF]
Dagbókarnúmer 463 - Komudagur: 2025-10-22 - Sendandi: Björn Bjarnason - [PDF]
Dagbókarnúmer 471 - Komudagur: 2025-10-22 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 472 - Komudagur: 2025-10-22 - Sendandi: Hjörtur Jónas Guðmundsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 474 - Komudagur: 2025-10-22 - Sendandi: Heimssýn - [PDF]
Dagbókarnúmer 475 - Komudagur: 2025-10-22 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 519 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 624 - Komudagur: 2025-10-31 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 635 - Komudagur: 2025-11-03 - Sendandi: Jón Bjarnason - [PDF]
Dagbókarnúmer 892 - Komudagur: 2025-11-12 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1065 - Komudagur: 2025-11-28 - Sendandi: Júlíus Valsson - [PDF]

Þingmál A48 (viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-10 19:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 330 (lög í heild) útbýtt þann 2025-11-12 16:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 126 - Komudagur: 2025-10-02 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - [PDF]

Þingmál A49 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-10 19:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A60 (þingleg meðferð EES--mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (þáltill.) útbýtt þann 2025-09-18 10:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A64 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 10:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A70 (lyfjalög og lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-12 10:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 246 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-10-22 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 254 (lög í heild) útbýtt þann 2025-10-23 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Alma D. Möller (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-09-17 15:54:36 - [HTML]

Þingmál A73 (jarðakaup erlendra aðila)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Dagur B. Eggertsson - Ræða hófst: 2025-10-16 12:19:18 - [HTML]
20. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2025-10-16 12:41:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 640 - Komudagur: 2025-11-03 - Sendandi: Lagastofnun Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A79 (vegabréfsáritanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-15 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A80 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-15 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A83 (framkvæmd opinberra innkaupa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (svar) útbýtt þann 2025-11-12 15:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A84 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 294 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1171 - Komudagur: 2025-12-04 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A85 (borgarstefna fyrir árin 2025--2040)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-09-16 13:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A86 (áhafnir skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-11-25 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A99 (stafrænn viðnámsþróttur fjármálamarkaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 277 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-11-05 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 331 (lög í heild) útbýtt þann 2025-11-12 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-09-25 17:05:01 - [HTML]
29. þingfundur - Arna Lára Jónsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2025-11-06 19:09:29 - [HTML]

Þingmál A100 (verðbréfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 252 (lög í heild) útbýtt þann 2025-10-23 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-09-25 17:18:19 - [HTML]

Þingmál A101 (starfstengdir eftirlaunasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 269 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-11-03 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 284 (lög í heild) útbýtt þann 2025-11-05 17:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-09-25 17:45:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 343 - Komudagur: 2025-10-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A112 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2025-09-23 20:10:43 - [HTML]

Þingmál A114 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 323 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Heimaleiga - [PDF]

Þingmál A115 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-09-18 17:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 497 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A143 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-25 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Kristrún Frostadóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-07 14:06:17 - [HTML]

Þingmál A144 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-25 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 557 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-12-15 16:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A147 (evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-25 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 374 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-11-19 16:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 403 (lög í heild) útbýtt þann 2025-11-24 17:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-06 19:20:34 - [HTML]

Þingmál A156 (fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Úkraínu o.fl.)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir - Ræða hófst: 2025-10-08 16:31:39 - [HTML]

Þingmál A173 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 756 - Komudagur: 2025-11-11 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A178 (Neytendastofa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (frumvarp) útbýtt þann 2025-10-14 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A179 (varnir gegn mengun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-10-14 13:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 733 - Komudagur: 2025-11-07 - Sendandi: Eimskipafélag Íslands hf. - [PDF]

Þingmál A190 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-10-17 11:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-20 16:28:08 - [HTML]

Þingmál A192 (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir og hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-12-11 15:13:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1190 - Komudagur: 2025-12-05 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A215 (stefna í varnar- og öryggismálum)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-11-06 14:06:50 - [HTML]

Þingmál A218 (staðfesting ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-10-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A219 (fullgilding samnings um loftslagsbreytingar, viðskipti og sjálfbæra þróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-10-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 880 - Komudagur: 2025-11-20 - Sendandi: Umhverfis- og orkustofnun - [PDF]

Þingmál A220 (faggilding o.fl. og staðlar og Staðlaráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 263 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-10-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-11-03 18:14:14 - [HTML]

Þingmál A228 (markaðir fyrir sýndareignir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-06 14:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A234 (markaðssetningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-10 14:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1005 - Komudagur: 2025-11-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1104 - Komudagur: 2025-12-01 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1106 - Komudagur: 2025-12-01 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A257 (skattar, gjöld o.fl. (tollar, leigutekjur o.fl.))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-14 19:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-11-17 16:50:33 - [HTML]

Þingmál A263 (endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 359 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-18 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A264 (aðgengi að vefsetrum og smáforritum opinberra aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-18 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A265 (breyting á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-18 16:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A293 (útskrifaðir nemendur úr diplómanámi í lögreglufræðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-11-25 15:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A294 (fíknimeðferðarúrræði fyrir börn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-11-25 15:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A295 (greiðsluþátttaka sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-11-25 15:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A296 (stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 411 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-25 15:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A300 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A301 (lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 422 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A303 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um Sjúkratryggingar sem samnings- og eftirlitsaðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 424 (álit) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A308 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 429 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A312 (atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 436 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A316 (útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A317 (opinberir háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 443 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-02 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A318 (menningarframlag streymisveitna til að efla íslenska menningu og íslenska tungu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 444 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-02 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A320 (opinber stuðningur við vísindi og nýsköpun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-02 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A322 (samgönguáætlun fyrir árin 2026--2040 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-12-03 10:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (sjúkratryggingar og ófrjósemisaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-02 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A330 (skipalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 476 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-03 17:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A363 (Fjarskiptastofa og fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 560 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-15 17:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B11 (Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2025-09-10 20:44:00 - [HTML]

Þingmál B43 (afstaða félags- og húsnæðismálaráðherra til inngöngu í Evrópusambandið)

Þingræður:
9. þingfundur - Inga Sæland (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2025-09-22 15:23:33 - [HTML]

Þingmál B63 (breytingar á lögum um Sjúkratryggingar Íslands)

Þingræður:
12. þingfundur - Ólafur Adolfsson - Ræða hófst: 2025-10-06 15:36:08 - [HTML]
12. þingfundur - Alma D. Möller (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2025-10-06 15:37:31 - [HTML]

Þingmál B65 (Störf þingsins)

Þingræður:
13. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2025-10-07 13:55:51 - [HTML]

Þingmál B138 (staða starfseminnar á Grundartanga og samkeppnishæfni Íslands í iðnaði)

Þingræður:
25. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2025-10-23 10:39:50 - [HTML]

Þingmál B186 (undanþága vegna verndaraðgerða ESB varðandi kísilmálm)

Þingræður:
32. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2025-11-12 15:04:54 - [HTML]

Þingmál B206 (Störf þingsins)

Þingræður:
34. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2025-11-18 14:16:33 - [HTML]

Þingmál B208 (verndartollar ESB á kísilmálm)

Þingræður:
34. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2025-11-18 13:40:06 - [HTML]
34. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2025-11-18 13:51:52 - [HTML]

Þingmál B234 (Verndarráðstafanir ESB vegna innflutnings á járnblendi, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
38. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2025-11-25 14:28:34 - [HTML]
38. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2025-11-25 14:35:09 - [HTML]
38. þingfundur - Sigurður Helgi Pálmason - Ræða hófst: 2025-11-25 14:54:52 - [HTML]
38. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2025-11-25 15:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2025-11-25 15:46:36 - [HTML]

Þingmál B292 (Skýrsla starfshóps um þróun í útgáfu dvalarleyfa og misræmi við önnur Norðurlönd)

Þingræður:
45. þingfundur - Grímur Grímsson - Ræða hófst: 2025-12-11 11:38:20 - [HTML]

Þingmál B299 (Störf þingsins)

Þingræður:
46. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2025-12-12 10:57:28 - [HTML]