Úrlausnir.is


Merkimiði - III. kafli laga um kirkjusóknir, safnaðarfundi, sóknarnefndir, héraðsfundi o.fl., nr. 25/1985

Síað eftir merkimiðanum „III. kafli laga um kirkjusóknir, safnaðarfundi, sóknarnefndir, héraðsfundi o.fl., nr. 25/1985“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1994:2182 nr. 263/1992 (Esjudómur) [PDF]
Í erfðaskránni var kvöð um að reisa kláf er gengi upp á Esjuna.

Hvaða bönd má leggja á erfingja?
Hann setti ýmis skilyrði fyrir arfinum, m.a. að tiltekið ferðafélag fengi fullt af peningum með því skilyrði að það myndi setja upp kláf upp á Esjuna.
Ferðafélagið fékk síðan arfinn án þess að þurfa að setja upp kláfinn.