Merkimiði - Atburðarás


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (801)
Dómasafn Hæstaréttar (234)
Umboðsmaður Alþingis (27)
Stjórnartíðindi - Bls (9)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (26)
Dómasafn Félagsdóms (1)
Alþingistíðindi (790)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (9)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (74)
Lögbirtingablað (39)
Alþingi (1532)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1957:117 nr. 122/1956[PDF]

Hrd. 1961:481 nr. 39/1960[PDF]

Hrd. 1962:291 nr. 4/1962[PDF]

Hrd. 1965:169 nr. 221/1960 (Varmahlíð)[PDF]
Skagafjörður vildi stofnsetja héraðsskóla árið 1936. Var framkvæmdin sú að íslenska ríkið tók jörðina Varmahlíð eignarnámi af V og leigði félagi sem sveitarfélagið stofnaði undir þann rekstur.

Þingmaður Varmahlíðar tjáði við V að hann ætlaði sér að leggja fram frumvarp um eignarnám eða leigunám á landi Varmahlíðar þar sem enginn vilji væri fyrir sölu jarðarinnar. V vildi ekki láta af hendi alla jörðina en lýsti sig reiðubúinn til að selja hluta jarðarinnar en því var ekki tekið. Frumvarpið varð síðar samþykkt sem lög nr. 29/1939 er veitti ríkisstjórninni heimild til eignarnámsins í þeim tilgangi. Samningar tókust ekki þannig að V sá til tilneyddan til að gefa út afsal fyrir jörðinni til ríkisins áður en eignarnámið fór fram, en í því var enginn áskilnaður um héraðsskóla.

Ríkisstjórnin afsalaði svo félaginu jörðinni með því skilyrði að reistur yrði héraðsskóli. Ekki var byrjað að reisa héraðsskólann fyrr en árið 1945 en stuttu eftir það urðu grundvallarbreytingar á skólakerfinu þar sem héraðsskólar urðu hluti af almenna skólakerfinu. Í kjölfarið hættu framkvæmdir við byggingu skólans. Árið 1956 var samþykkt ályktun um að reisa þar í staðinn heimavistarbarnaskóla ásamt útleigu húsakynna undir ýmsan atvinnurekstur.

Þá krafði V ráðherra um að afhenda sér aftur jörðina sökum þess að grundvöllur eignarnámsheimildarinnar væri brostinn. Er ráðherra féllst ekki á það krafðist V fyrir dómi að samningur sinn um afhendingu jarðarinnar til ríkisstjórnarinnar yrði ógiltur, ásamt ýmsum öðrum ráðstöfunum sem af því leiddi. Meðal málatilbúnaðar V var að umfang eignarnámsins hefði verið talsvert meira en nauðsyn krafði, að hann hefði verið neyddur til að selja jörðina sökum hættu á að hann hefði fengið enn minna fyrir hana en ella. Þó afsalið hefði ekki minnst á héraðsskóla hefði það samt sem áður verið forsendan fyrir útgáfu þess.

Hæstiréttur staðfesti hinn áfrýjaða dóm með vísan til forsendna en í þeim dómi kom fram að ekki yrði hnekkt mati löggjafans um almenningsþörf með setningu þessara sérlaga um eignarnám á jörð í hans eigu. Augljóst þótti að forsendur þess að V hafi látið af hendi nauðugur af hendi væru þessi sérlög, þó að kaupverðinu undanskildu, og yrði því ekki firrtur þeim rétti að geta endurheimt jörðina sökum skorts á fyrirvara í afsalinu ef notkun hennar væri svo andstæð þeim tilgangi sem lá að baki eignarnámsheimildinni að hann ætti af þeim sökum lögvarinn endurheimturétt.

Ekki var fallist á ógildingu afsals ríkisins til félagsins þar sem það var í samræmi við þann tilgang sem eignarnámsheimildin byggðist á, og félagið væri enn viljugt til að vinna að því markmiði, og því enn í samræmi við tilgang eignarnámsins. Þá skipti máli að V gerði engar virkar og raunhæfar ráðstafanir í langan tíma frá því að honum varð ljóst að forsendurnar hefðu brostið, til endurheimt jarðarinnar. Kröfum V um ógildingu eignarnámsins var því synjað.
Hrd. 1966:440 nr. 186/1964[PDF]

Hrd. 1968:876 nr. 3/1968 (Drap eiginkonu, sviptur málflutningsréttindum o.fl.)[PDF]

Hrd. 1970:10 nr. 130/1969[PDF]

Hrd. 1971:1034 nr. 47/1970[PDF]

Hrd. 1972:734 nr. 105/1971[PDF]

Hrd. 1973:74 nr. 14/1972[PDF]

Hrd. 1973:912 nr. 114/1973 (Yrsufell - Fullur ökumaður I)[PDF]

Hrd. 1974:356 nr. 83/1973 (Bogadómur)[PDF]

Hrd. 1974:413 nr. 45/1973 (Ein klukkustund og tuttugu mínútur - Mótmælaganga)[PDF]

Hrd. 1974:681 nr. 40/1974 (Skotið í gegnum hurð)[PDF]
Ákærði skaut byssu í gegnum hurð og það varð öðrum manni að bana. Ölvun hins ákærða leysti hann ekki undan refsiábyrgð og var hann því sakfelldur.
Hrd. 1977:287 nr. 183/1976[PDF]

Hrd. 1979:193 nr. 180/1978[PDF]

Hrd. 1979:279 nr. 179/1978[PDF]

Hrd. 1979:453 nr. 9/1979[PDF]

Hrd. 1979:588 nr. 77/1977 (Skáldsaga)[PDF]

Hrd. 1979:681 nr. 79/1978[PDF]

Hrd. 1979:1028 nr. 57/1979[PDF]

Hrd. 1979:1095 nr. 8/1979[PDF]

Hrd. 1980:41 nr. 35/1978[PDF]

Hrd. 1980:89 nr. 214/1978 (Guðmundar- og Geirfinnsmálið)[PDF]

Hrd. 1980:702 nr. 90/1979[PDF]

Hrd. 1981:430 nr. 209/1979 (Rannsóknarlögreglumaður í Keflavík)[PDF]
Fulltrúi sýslumanns tók þátt í atburðarás lögreglumanns um að koma fyrir bjór í farangursgeymslu bifreiðar og almennir borgarar fengnir til að plata bílstjórann til að skutla bjór milli sveitarfélaga. Bílstjórinn var svo handtekinn fyrir smygl á bjór og úrskurðaður í gæsluvarðhald.
Hrd. 1981:485 nr. 207/1979[PDF]

Hrd. 1981:1376 nr. 216/1980[PDF]

Hrd. 1983:466 nr. 107/1982[PDF]

Hrd. 1983:582 nr. 9/1982 (Drap eiginmann - Svipt erfðarétti - Ráðagerð um langan tíma)[PDF]

Hrd. 1983:887 nr. 83/1981[PDF]

Hrd. 1983:1423 nr. 10/1982[PDF]

Hrd. 1983:1608 nr. 53/1983[PDF]

Hrd. 1983:1826 nr. 59/1981 (Kalkkústur)[PDF]

Hrd. 1983:1847 nr. 133/1983[PDF]

Hrd. 1983:2202 nr. 228/1983[PDF]

Hrd. 1984:180 nr. 174/1983 (Ákærðu taldir vanaafbrotamenn)[PDF]

Hrd. 1984:454 nr. 167/1983 (Ónákvæmni í forsendum - Haglabyssa)[PDF]

Hrd. 1984:688 nr. 168/1984[PDF]

Hrd. 1984:1154 nr. 103/1982[PDF]

Hrd. 1985:251 nr. 196/1984[PDF]

Hrd. 1985:300 nr. 237/1984[PDF]

Hrd. 1985:883 nr. 157/1984[PDF]

Hrd. 1985:992 nr. 91/1985[PDF]

Hrd. 1985:1284 nr. 232/1983 (Fremri-Nýpur)[PDF]
Kaupandi taldi sig eiga bótakröfu gagnvart seljanda þar sem hinn síðarnefndi hafi vitað að túnstærðin hefði ranglega verið gefin upp sem 70 hektarar þegar hún reyndist eingöngu vera 52 hektarar. Hann hélt því eftir sumum afborgunum og vaxtagreiðslum, sem varð til þess að seljandinn gjaldfelldi eftirstöðvarnar. Hæstiréttur taldi það óheimilt þar sem engin heimild var til þess að gjaldfella þær í kaupsamningnum.
Hrd. 1986:884 nr. 100/1986[PDF]

Hrd. 1987:6 nr. 342/1986[PDF]

Hrd. 1987:410 nr. 242/1985[PDF]

Hrd. 1987:700 nr. 62/1987 (Villti, tryllti Villi)[PDF]

Hrd. 1987:775 nr. 206/1986[PDF]

Hrd. 1988:166 nr. 138/1987[PDF]

Hrd. 1988:267 nr. 14/1987[PDF]

Hrd. 1988:372 nr. 53/1987[PDF]

Hrd. 1988:1189 nr. 366/1987 (Fólksflutningabifreið ekið aftur á bak)[PDF]

Hrd. 1988:1293 nr. 6/1988[PDF]

Hrd. 1989:131 nr. 238/1987 (Síritinn - Líkamstjón við fæðingu)[PDF]

Hrd. 1989:239 nr. 218/1987 (Vífilfell)[PDF]
Systkini eiga stór fyrirtæki, meðal annars Vífilfell. Þau voru misvirk í stjórn en einn bróðirinn er að reka það. Ein systirin fær heilasjúkdóm og fer í margar geislameðferðir. Augljóst var að hún hafði hlotið alvarlegan skaða. Síðan gerði hún erfðaskrá þar sem hún arfleiddi einn bróður sinn að sínum hlut.

Læknarnir voru mjög misvísandi um hvort hún væri hæf til að gera erfðaskrá. Ekkert læknisvottorð var til fyrir þann dag sem hún gerði erfðaskrána.

Allir sammála um að aðgerðirnar gerðar á K hefðu valdið einhverri andlegri skerðingu í kjölfarið. Þurfti þá að meta áhrif skerðingarinnar á hæfi hennar til að gera erfðaskrá á þeim tíma sem hún var undirrituð/samþykkt.

Vottorðið var svolítið gallað. Fulltrúi sýslumanns í Reykjavík hafði notað sama textann á vottorðið árum saman, eða jafnvel áratugum saman. Hæstiréttur leit á að það væri gallað en það kæmi ekki að sök.

Hæstiréttur klofnaði og taldi meirihlutinn hana hæfa en minnihlutinn ekki. Hún var talin hafa skilið það nógu vel um hversu mikið virði væri að ræða.
Hrd. 1989:343 nr. 201/1988 (Andlegt ástand brotaþola)[PDF]

Hrd. 1989:442 nr. 195/1988 (Stormasöm sambúð)[PDF]

Hrd. 1989:512 nr. 306/1988 (Áhrif mótþróa)[PDF]
Maður var álitinn handtekinn þegar hann sýndi mótþróa gagnvart lögreglu.
Hrd. 1989:634 nr. 250/1988[PDF]

Hrd. 1989:861 nr. 404/1988[PDF]

Hrd. 1990:59 nr. 76/1989[PDF]

Hrd. 1990:270 nr. 261/1989[PDF]

Hrd. 1990:853 nr. 152/1988[PDF]

Hrd. 1990:885 nr. 219/1989[PDF]

Hrd. 1990:1164 nr. 284/1990[PDF]

Hrd. 1990:1296 nr. 149/1990[PDF]

Hrd. 1990:1313 nr. 419/1989[PDF]

Hrd. 1990:1610 nr. 206/1990[PDF]

Hrd. 1991:290 nr. 382/1990[PDF]

Hrd. 1991:393 nr. 353/1990[PDF]

Hrd. 1991:570 nr. 73/1989 (Misneyting - Ömmudómur I)[PDF]
Fyrrverandi stjúpdóttir fer að gefa sig eldri manni. Hann gerir erfðaskrá og gefur henni peninga, og þar að auki gerir hann kaupsamning. Hún er síðan saksótt í einkamáli.

Héraðsdómur ógilti erfðaskrána á grundvelli 34. gr. erfðalaga, nr. 8/1962, en Hæstiréttur ógilti hana á grundvelli 37. gr. erfðalaganna um misneytingu og því ekki á grundvelli þess að arfleifandinn hafi verið óhæfur til að gera erfðaskrána. Aðrir gerningar voru ógiltir á grundvelli 31. gr. samningalaga, nr. 7/1936.

Arfleifandi var enn á lífi þegar málið var til úrlausnar hjá dómstólum.
Hrd. 1991:724 nr. 387/1990[PDF]

Hrd. 1991:857 nr. 117/1988 (Fógetinn)[PDF]

Hrd. 1991:1199 nr. 25/1991[PDF]

Hrd. 1991:1776 nr. 241/1991[PDF]

Hrd. 1992:67 nr. 137/1991[PDF]

Hrd. 1992:605 nr. 519/1991[PDF]

Hrd. 1992:825 nr. 259/1991 (Árás á leigubílstjóra)[PDF]

Hrd. 1992:1308 nr. 315/1992[PDF]

Hrd. 1992:2122 nr. 162/1992[PDF]

Hrd. 1993:152 nr. 188/1992[PDF]

Hrd. 1993:207 nr. 421/1992[PDF]

Hrd. 1993:739 nr. 46/1993[PDF]

Hrd. 1993:906 nr. 440/1992[PDF]

Hrd. 1993:1081 nr. 67/1993 (Skæradómur - Ofsaakstur - Tálbeita)[PDF]
Maður sem afplánaði dóm leitaði til lögreglu um fyrirhugað fíkniefnabrot samfanga síns. Lögreglan fékk hann til að vera í sambandi við samfangann og fá hann til að lokka ákærða til slíks brots. Hæstiréttur leit til þess að notkun tálbeitu hefði hvorki breytt ásetningi til að fremja brotið né eðli þess.

Þegar dómurinn féll voru ekki til staðar reglur er kváðu um að tálbeiturnar þyrftu endilega að vera lögreglumenn.
Hrd. 1993:1152 nr. 169/1993[PDF]

Hrd. 1993:2040 nr. 143/1993[PDF]

Hrd. 1993:2053 nr. 342/1993[PDF]

Hrd. 1993:2106 nr. 465/1993[PDF]

Hrd. 1993:2302 nr. 45/1992[PDF]

Hrd. 1994:230 nr. 430/1993[PDF]

Hrd. 1994:298 nr. 360/1993[PDF]

Hrd. 1994:826 nr. 25/1994[PDF]

Hrd. 1994:1198 nr. 488/1993[PDF]

Hrd. 1994:1733 nr. 271/1990[PDF]

Hrd. 1994:1855 nr. 175/1991[PDF]

Hrd. 1994:2632 nr. 68/1992 (Hrafnabjörg - Nauðungarvistun á sjúkrahúsi)[PDF]

Hrd. 1995:44 nr. 15/1995[PDF]

Hrd. 1995:745 nr. 13/1995[PDF]

Hrd. 1995:752 nr. 498/1993 (Kraftlyftingar - Vaxtarræktarummæli)[PDF]

Hrd. 1995:1199 nr. 22/1995[PDF]

Hrd. 1995:1658 nr. 445/1993[PDF]

Hrd. 1995:2130 nr. 26/1993[PDF]

Hrd. 1995:2249 nr. 209/1993[PDF]

Hrd. 1995:2300 nr. 478/1993 (Þungaskattur)[PDF]

Hrd. 1995:2703 nr. 325/1993[PDF]

Hrd. 1995:3089 nr. 334/1995[PDF]

Hrd. 1996:159 nr. 223/1994 (Snjóflóð)[PDF]
Starfsmaður Vegagerðarinnar varð fyrir tjóni við snjóruðning. Synjað var um bótaábyrgð Vegagerðarinnar en hins vegar var vátryggingarfyrirtækið látið bera ábyrgð þar sem starfsmaðurinn var að nota ökutækið á þeirri stundu.
Hrd. 1996:812 nr. 119/1994[PDF]

Hrd. 1996:858 nr. 309/1994 (Grafarvogssókn)[PDF]
Þrotabú verktakafyrirtækis höfðaði mál gegn Grafarvogssókn og tryggingafélagi og setti fram dómkröfur sínar þannig að Grafarvogssókn bæri að greiða sér fjárhæð og tryggingafélagið yrði að þola dóm í málinu á hendur sókninni.

Hæstiréttur taldi að þar sem engri dómkröfu hefði verið beint að tryggingafélaginu né því stefnt til réttargæslu í málinu, væri rétt að vísa málsókninni gagnvart því ex officio frá héraðsdómi.
Hrd. 1996:1271 nr. 8/1996[PDF]

Hrd. 1996:1646 nr. 109/1995 (Söluturninn Ísborg)[PDF]
Ógilding skv. 33. gr. samningalaga, nr. 7/1936, vegna fötlunarástands kaupandans. Seljandinn var talinn hafa mátt vita um andlega annmarka kaupandans.
Hrd. 1996:1904 nr. 193/1996 (Gæsluvarðhald)[PDF]

Hrd. 1996:2163 nr. 127/1996[PDF]

Hrd. 1996:2928 nr. 261/1995 (Hlutabréf)[PDF]

Hrd. 1996:2942 nr. 262/1995[PDF]

Hrd. 1996:3225 nr. 180/1995[PDF]

Hrd. 1996:4076 nr. 73/1996[PDF]

Hrd. 1996:4161 nr. 485/1994[PDF]

Hrd. 1996:4219 nr. 113/1996 (Slys við línuveiðar)[PDF]
Bilun var í búnaði í stýrishúsi skips. Tvennar bilanir urðu en hvorug var sönnuð hafa ollið því að stýrimaður fékk krók í augað. Atvikið var því flokkað sem óhappatilvik.
Hrd. 1997:157 nr. 60/1996[PDF]

Hrd. 1997:385 nr. 3/1997 (Vífilfell)[PDF]

Hrd. 1997:904 nr. 403/1996[PDF]

Hrd. 1997:977 nr. 224/1996 (Fjármögnunarleiga)[PDF]

Hrd. 1997:1024 nr. 26/1997 (Drap systur sína en átti ekki erfðarétt)[PDF]

Hrd. 1997:1615 nr. 335/1996[PDF]

Hrd. 1997:1884 nr. 237a/1997[PDF]

Hrd. 1997:1887 nr. 238/1997[PDF]

Hrd. 1997:1970 nr. 143/1997[PDF]

Hrd. 1997:2072 nr. 125/1997[PDF]

Hrd. 1997:2414 nr. 467/1996[PDF]

Hrd. 1997:2459 nr. 391/1997[PDF]

Hrd. 1997:2663 nr. 49/1997[PDF]

Hrd. 1997:2894 nr. 474/1996[PDF]

Hrd. 1997:3683 nr. 203/1997[PDF]

Hrd. 1997:3700 nr. 495/1997 (Gæsluvarðhaldsúrskurður dómarafulltrúa)[PDF]

Hrd. 1997:3731 nr. 72/1997[PDF]

Hrd. 1998:85 nr. 362/1997 (Frelsissvipting)[PDF]

Hrd. 1998:1012 nr. 481/1997[PDF]

Hrd. 1998:1021 nr. 502/1997[PDF]

Hrd. 1998:1115 nr. 335/1997[PDF]

Hrd. 1998:1291 nr. 215/1997 (Skrifstofustjóri)[PDF]

Hrd. 1998:1376 nr. 280/1997 (Húsnæðisstofnun)[PDF]

Hrd. 1998:1503 nr. 8/1998 (Heiðmörk)[PDF]

Hrd. 1998:1832 nr. 41/1998[PDF]

Hrd. 1998:2098 nr. 420/1997[PDF]

Hrd. 1998:2121 nr. 482/1997[PDF]

Hrd. 1998:2383 nr. 139/1998 (Þroskahömlun)[PDF]

Hrd. 1998:2489 nr. 70/1998[PDF]

Hrd. 1998:2794 nr. 514/1997[PDF]

Hrd. 1998:3011 nr. 415/1997[PDF]

Hrd. 1998:3220 nr. 232/1998[PDF]

Hrd. 1998:3664 nr. 414/1997[PDF]

Hrd. 1998:4500 nr. 474/1998[PDF]

Hrd. 1999:219 nr. 209/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:349 nr. 29/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:624 nr. 316/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1155 nr. 262/1998 (Skipsskrokkur)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1511 nr. 511/1998 (Umgengnisréttur forsjársviptrar móður við barn sitt)[HTML][PDF]
Umgengni hafði verið ákveðin þannig að aðili hafði umgengnisrétt upp á 1,5 klukkustund á ári. Hæstiréttur taldi að ekki hafði verið sýnt fram á nauðsyn þess að takmarka umgengnina svo mikið.
Hrd. 1999:1551 nr. 318/1998 (Meðferðarheimili)[HTML][PDF]
Líta mátti til sjónarmiða um ásakanir um ölvun og kynferðislega áreitni gagnvart forstöðumanni þegar tekin var ákvörðun um að synja um framlengingu á samningi.
Hrd. 1999:1569 nr. 258/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1728 nr. 491/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1737 nr. 498/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2147 nr. 512/1998 (Opinbert mál)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3242 nr. 158/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3870 nr. 286/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4208 nr. 271/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4329 nr. 227/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4555 nr. 292/1999 (Rán í söluturni)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4740 nr. 410/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:201 nr. 349/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:220 nr. 350/1999 (Bílasalan Borg)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:468 nr. 357/1999 (Starfslokasamningur starfsmanns við Landsbanka Íslands)[HTML][PDF]
Landsbankinn, sem þá var í ríkiseigu, sagði upp starfsmanni. Gerðu aðilar sín á milli starfslokasamning þar sem fram kom að um væri að ræða endanlegt uppgjör og hvorugur aðili ætti kröfu á hinn.

Hæstiréttur tók undir með héraðsdómi að um ekki hefði verið ólögmæt nauðung að ræða þar sem efni samningsins kvað á um betri hagsmuni fyrir stefnanda heldur en ef honum hefði verið sagt upp. Hins vegar ógilti Hæstiréttur nokkur ákvæði samningsins á grundvelli 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936, þar sem þau fólu í sér afsal á greiðslum sem starfsmaðurinn hefði ella hlotið við niðurlagningu starfs síns. Bankastjórn hefði með því hlunnfarið starfsmanninn og við samningsgerðina naut starfsmaðurinn ekki aðstoðar lögmanns.
Hrd. 2000:617 nr. 327/1999 (Afturköllun flugumferðarstjóraskírteinis)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:945 nr. 437/1999 (Bakki)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:974 nr. 426/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1117 nr. 31/2000 (Roðklæði)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1468 nr. 41/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1693 nr. 5/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1722 nr. 40/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1760 nr. 290/1999 (Víkartindur)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1916 nr. 85/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1942 nr. 45/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2235 nr. 21/2000 (Sjómaður slasaðist í átökum við skipsfélaga)[HTML][PDF]
Sjómenn voru við fiskverkun á skipi og varð þar orðaskak á milli tveggja eða fleiri. Tveir þeirra fóru upp á borð og slóust. Eftir atvikið héldu þeir áfram að vinna. Þegar komið var til lands fór einn þeirra til læknis og læknirinn taldi hann hafa tognað á hálsi. Sjómaðurinn hélt því fram að orsökin hafi verið sú að hinn hafi tekið hann hálstaki.

Hæstiréttur taldi að sökum þátttöku tjónþola í atburðinum yrðu bæturnar skertar um helming.
Hrd. 2000:2338 nr. 90/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3078 nr. 46/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3305 nr. 203/2000 (Skipaþjónusta Suðurlands hf.)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3341 nr. 229/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3440 nr. 147/2000 (Taka barns af heimili)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3456 nr. 177/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2001:39 nr. 315/2000 (Mannlíf)[HTML]

Hrd. 2001:574 nr. 360/2000[HTML]

Hrd. 2001:674 nr. 383/2000 (Bláhvammur)[HTML]

Hrd. 2001:1047 nr. 397/2000 (Mímisbar)[HTML]
Maður var á bar og með glas í hendi. Svo bregður hann sér frá og félagi hann stendur við glasið. Hann bað félaga sinn um að færa sig, sem hinn neitar. Félaginn slær hann og maðurinn slær félagann með glasi. Vátryggingafélagið synjaði um bætur þar sem um er að ræða handalögmál.

Deilt var um hvort undanþága í skilmálum slysatryggingar hefði leitt til þess að vátryggingafélag þyrfti ekki að greiða út bætur vegna tiltekins tjóns sökum atviks sem félagið taldi falla undir handalögmál. Hæstiréttur taldi að um handalögmál hefði verið um að ræða og féll það því undir undantekninguna. Taldi hann jafnframt að aðilum hafði verið heimilt að undanskilja handalögmál í skilmálunum á grundvelli þess að samningsfrelsi aðilanna heimilaði þeim að þrengja gildissvið vátrygginga með þeim hætti sem var gert í þessu tilviki.
Hrd. 2001:1135 nr. 449/2000[HTML]

Hrd. 2001:1954 nr. 72/2001[HTML]

Hrd. 2001:2091 nr. 24/2001 (Hefnd vegna framburðar - 18 ára fangelsi)[HTML]

Hrd. 2001:2211 nr. 83/2001[HTML]

Hrd. 2001:2401 nr. 32/2001[HTML]

Hrd. 2001:2411 nr. 121/2001 (Manndráp - Dýna)[HTML]

Hrd. 2001:2571 nr. 62/2001[HTML]

Hrd. 2001:2873 nr. 325/2001[HTML]

Hrd. 2001:3069 nr. 102/2001[HTML]

Hrd. 2001:3470 nr. 87/2001[HTML]

Hrd. 2001:3775 nr. 241/2001[HTML]

Hrd. 2001:4266 nr. 313/2001[HTML]

Hrd. 2001:4296 nr. 219/2001[HTML]

Hrd. 2002:14 nr. 447/2001 (Hótel Akureyri)[HTML]

Hrd. 2002:296 nr. 303/2001 (Brunaæfing á Ísafirði)[HTML]

Hrd. 2002:358 nr. 330/2001 (Hópbifreið ekið yfir einbreiða brú)[HTML]

Hrd. 2002:1972 nr. 96/2002 (Brotaþoli bað vægðar fyrir ákærða)[HTML]

Hrd. 2002:2056 nr. 7/2002 (Eldsvoði - Gastankur lyftara)[HTML]
Reynt á hvað teldist vera eldsvoði. Gasknúnir lyftarar voru í hleðslu yfir nótt. Gasslanga losnaði og komst rafneisti í er olli sprengingu. Skemmdir urðu á húsnæðinu og nærliggjandi húsi.

Vátryggingarfélagið er tryggði nærliggjandi húsið bætti skemmdirnar á því húsi og endurkrafði vátryggingarfélag fiskþurrkunarinnar. Síðarnefnda vátryggingarfélagið synjaði og beitti undanþágu er fjallaði um tjón af völdum eldsvoða. Vísað var í greinargerð eldri laga um brunatryggingar er innihélt skilgreiningu á hugtakinu eldsvoði. Hæstiréttur kvað á um að greiða skuli endurkröfuna.
Hrd. 2002:2409 nr. 23/2002 (Sæþotur)[HTML]
Líkamstjón hlaust af notkun sæþota. Tveir strákar leigðu tækin og annar slasaðist. Við leigutökuna undirrituðu strákarnir samning um takmarkanirnar á bótaábyrgð leigusalans.
Hrd. 2002:2648 nr. 406/2002[HTML]

Hrd. 2002:3638 nr. 166/2002[HTML]

Hrd. 2002:3812 nr. 267/2002[HTML]

Hrd. 2002:3825 nr. 370/2002[HTML]

Hrd. 2002:4166 nr. 328/2002 (Bandaríska sendiráðið)[HTML][PDF]

Hrd. 2002:4265 nr. 272/2002 (Vélarrúm yfirgefið með vél í gangi)[HTML][PDF]
Tveir menn voru að gera við vél í vélarrúm í báti. Þeir brugðu sér frá í um 15 mínútur og skyldu vélina eftir í gangi. Á þeim tíma bræddi vélin úr sér. Vátryggingafélagið neitaði að greiða bætur úr húftryggingu þar sem um væri að ræða stórfellt gáleysi. Upplýst var um að til staðar væri viðvörunartæki ef upp kæmi bilun, en mennirnir heyrðu ekki merkin. Vélin var ekki með sjálfvirkum slökkvibúnaði. Báturinn var þar að auki ekki flokkaður sem bátur með mannlausu vélarrúmi. Fallist var á synjun félagsins um að greiða bætur.
Hrd. 2003:1 nr. 1/2003[HTML]

Hrd. 2003:379 nr. 360/2002[HTML]

Hrd. 2003:435 nr. 393/2002 (Alþingismaður)[HTML]

Hrd. 2003:596 nr. 70/2002 (Forkaupsréttur - Dalabyggð - Sælingsdalstunga)[HTML]
Sveitarfélag nýtti sér forkaupsrétt á grundvelli þess að ætlunin var að efla ferðaþjónustu. Kaupandinn taldi að ræða hefði átt við hann um að rækja þetta markmið. Hæstiréttur féllst ekki á mál kaupandans.
Hrd. 2003:631 nr. 423/2002 (Hurðar - Fíkniefni)[HTML]

Hrd. 2003:660 nr. 394/2002 (Kynferðisbrot gegn 13 ára stúlkum)[HTML]

Hrd. 2003:804 nr. 446/2002 (Þátttakandi í deilu)[HTML]
Sambúð K og M hófst 1992 og hjúskapur stofnaður 1996. Samvistarslit urðu í desember 2001 og flutti K börn þeirra til annars manns í janúar 2002, og búið þar síðan.

Ágreiningur var um forsjá sonar þeirra en K hafði verið dæmd forsjá dóttur þeirra í héraði, sem M og féllst á undir rekstri málsins þar.

Bæði K og M voru talin vera hæfir uppalendur og hafi aðstöðu heima hjá sér fyrir soninn. Honum á að hafa þótt vænt um báða foreldra sína en hefði haft einarðan vilja um að búa hjá föður sínum. Að mati sálfræðingsins mælti ekkert gegn því að systkinin alist upp á sitt hvoru heimilinu.

K og M töldu hafa bæði viljað sameiginlega forsjá en útilokuðu síðar þann möguleika. Staðan varð því sú að eini valmöguleikinn væri að velja á milli annarra hjónanna til að fara eitt með forsjána. Deilan hafði neikvæð áhrif á líðan sonarins þar sem þrýst var mikið á hann af hálfu foreldra sinna að gera upp á milli þeirra, sem Hæstiréttur taldi ganga þvert á skyldur þeirra sem foreldra.

Hæstiréttur taldi að almennt væri æskilegt að systkinin byggju saman og að vilji sonarins til að búa hjá föður sínum hefði ekki verið eins sterkur og héraðsdómur lýsti. Sonurinn hafi þó sterk jákvæð tengsl við föður sinn og að faðir hans hafi tíma og svigrúm til að annast hann. Auk þessa væri aldursmunur á systkinunum. Í ljósi þessa og fleiri atriða taldi Hæstiréttur það ekki vega þyngra að systkinin yrðu ekki aðskilin, sérstaklega með hliðsjón af rúmri umgengni þeirra systkina við hvort annað og báða foreldra sína.
Hrd. 2003:973 nr. 536/2002[HTML]

Hrd. 2003:1151 nr. 80/2003 (Umferðarslys)[HTML]

Hrd. 2003:1459 nr. 539/2002[HTML]

Hrd. 2003:2198 nr. 463/2002 (Háspennustaur)[HTML]
Orkuveitan var talin hafa sýnt af sér grófa vanrækslu.
Hrd. 2003:2246 nr. 11/2003[HTML]

Hrd. 2003:2398 nr. 47/2003[HTML]

Hrd. 2003:2536 nr. 44/2003[HTML]

Hrd. 2003:2592 nr. 98/2003 (Árás á sambúðarkonu)[HTML]

Hrd. 2003:3262 nr. 235/2003[HTML]

Hrd. 2003:3587 nr. 289/2003[HTML]

Hrd. 2003:3771 nr. 290/2003[HTML]

Hrd. 2003:1124 nr. 420/2002[HTML]

Hrd. 2003:4547 nr. 447/2003[HTML]

Hrd. 2003:4659 nr. 236/2003 (Veisla á Hótel Loftleiðum)[HTML]
Maður fæddur 1938 var að fara frá veislu og keyrði bíl undir áhrifum og olli árekstri. Hann gekk frá vettvangi og skildi konuna sína eftir í bílnum. Hann átti heima rétt hjá og sturtaði í sig víni og mældist vínandamagnið í þvagi og blóðsýni nokkuð mikið.
Málið fór fyrir endurkröfunefndina.
Sýknun í héraðsdómi.
Hæstiréttur leit svo á í ljósi skýrslnanna sem lágu fyrir að hann hefði neytt áfengisins nokkru fyrir áreksturinn.
Hrd. 2003:4699 nr. 313/2003[HTML]

Hrd. 2004:55 nr. 372/2003[HTML]

Hrd. 2004:640 nr. 265/2003 (Sleipnir - Forgangsréttarákvæði í kjarasamningi)[HTML]

Hrd. 2004:656 nr. 266/2003[HTML]

Hrd. 2004:1239 nr. 344/2002 (Slagæðaleggur)[HTML]
Þessi dómsúrlausn Hæstaréttar var til umfjöllunar í Dómur MDE Sara Lind Eggertsdóttir gegn Íslandi dags. 5. júlí 2007 (31930/04).
Hrd. 2004:1336 nr. 374/2003[HTML]

Hrd. 2004:1469 nr. 120/2004[HTML]

Hrd. 2004:1568 nr. 463/2003[HTML]

Hrd. 2004:1745 nr. 431/2003[HTML]
Til marks um að lögreglan geti orðið við beiðnum verjanda um að afla tiltekinna gagna.
Hrd. 2004:2060 nr. 41/2004 (Mannsbani á Klapparstíg)[HTML]

Hrd. 2004:2354 nr. 477/2003 (Handtaka án tilefnis)[HTML]
Lögreglumaður á vakt hugðist fara í sjoppu til að kaupa snarl. Kúnni fór að abbast upp á hann með því að taka mynd af lögreglumanninum að borða og handtók lögreglumaðurinn kúnnann. Honum var vikið úr starfi og hann svo sakfelldur.
Hrd. 2004:2410 nr. 486/2003 (Holtsgata)[HTML]

Hrd. 2004:2753 nr. 93/2004[HTML]

Hrd. 2004:3456 nr. 141/2004 (Skólameistari)[HTML]
Sérfróður meðdómandi í sakamáli var krafinn um að víkja úr sæti þar sem hann hafði sem skólameistari rekið sakborninginn úr skóla vegna áfengisneyslu um 10-14 árum áður. Hæstiréttur taldi það ekki leiða til vanhæfis meðdómandans.
Hrd. 2004:3566 nr. 170/2004[HTML]

Hrd. 2004:3608 nr. 88/2004[HTML]

Hrd. 2004:3691 nr. 174/2004 (Atlantsskip)[HTML]

Hrd. 2004:3936 nr. 165/2004[HTML]

Hrd. 2004:4070 nr. 412/2004[HTML]

Hrd. 2004:4908 nr. 164/2004[HTML]

Hrd. 2004:5066 nr. 287/2004[HTML]

Hrd. 2005:36 nr. 517/2004[HTML]

Hrd. 2005:436 nr. 305/2004 (Axlarbrot)[HTML]

Hrd. 2005:677 nr. 318/2004 (Ósæmileg framkoma í dómsal)[HTML]

Hrd. 2005:698 nr. 314/2004[HTML]

Hrd. 2005:806 nr. 360/2004[HTML]

Hrd. 2005:855 nr. 443/2004 (Hreðjatak)[HTML]

Hrd. 2005:1288 nr. 337/2004 (Rán framið á ófyrirleitinn hátt)[HTML]

Hrd. 2005:1373 nr. 356/2004[HTML]

Hrd. 2005:1507 nr. 453/2004[HTML]

Hrd. 2005:1629 nr. 16/2005[HTML]

Hrd. 2005:1644 nr. 510/2004 (Líkfundarmál)[HTML]

Hrd. 2005:2119 nr. 35/2005[HTML]

Hrd. 2005:2171 nr. 520/2004[HTML]
Mikilvæg vitni komu ekki fyrir dóm en þau höfðu áður borið vitni um atburði hjá lögreglu. Sýknað var af hinum ákærðu brotum þar sem ekki höfðu næg sönnunargögn verið lögð fram í tengslum við hið meinta athæfi.
Hrd. 2005:2282 nr. 56/2005[HTML]

Hrd. 2005:2319 nr. 106/2005[HTML]

Hrd. 2005:2353 nr. 513/2004[HTML]

Hrd. 2005:2403 nr. 222/2005[HTML]

Hrd. 2005:2630 nr. 52/2005 (A Hansen - Líkamsárás með exi og slegið í höfuð)[HTML]

Hrd. 2005:3465 nr. 49/2005 (Brot á kynfrelsi)[HTML]

Hrd. 2005:3580 nr. 76/2005[HTML]

Hrd. 2005:3678 nr. 130/2005[HTML]

Hrd. 2005:3704 nr. 133/2005[HTML]

Hrd. 2005:3727 nr. 420/2005 (Baugur)[HTML]

Hrd. 2005:4142 nr. 195/2005 (Flugstöðvarmálið)[HTML]

Hrd. 2005:4285 nr. 172/2005[HTML]

Hrd. 2005:4453 nr. 157/2005 (Skilasvik)[HTML]

Hrd. 2005:4488 nr. 357/2005[HTML]

Hrd. 2005:4506 nr. 182/2005 (Héðinsfjarðargöng I)[HTML]
Vegagerðin bauð út verk á Evrópska efnahagssvæðinu um gerð Héðinsfjarðarganga. Lægsta boðið var sameiginlegt tilboð íslensks aðila og dansks aðila sem var 3,2% yfir kostnaðaráætlun. Fyrir tilkynningu úrslita útboðsins samþykkti ríkisstjórn Íslands að fresta verkinu um þrjú ár og nýtt útboð færi fram miðað við það. Í kjölfarið tilkynnti Vegagerðin öllum bjóðendum að öllum tilboðum hefði verið hafnað á grundvelli þensluástands í þjóðfélaginu og að stofnunin fengi ekki nægt fjármagn fyrir þessar framkvæmdir.

Aðilarnir er áttu lægsta boðið kærðu ákvörðunina til kærunefndar útboðsmála og taldi nefndin að ákvörðunin hefði verið ólögmæt og að hún væri skaðabótaskyld, þó án afstöðu til efndabóta. Þeir höfðuðu svo viðurkenningarmál fyrir dómstólum um skaðabætur. Hæstiréttur taldi að þó lagaheimild væri sannarlega til staðar um að hafna öllum tilboðum væri þó ekki hægt að beita þeirri heimild án þess að fyrir lægju bæði málefnalegar og rökstuddar ástæður. Hann taldi engar málefnalegar ástæður liggja fyrir þeirri ákvörðun. Nefndi hann þar að auki að á Vegagerðinni hefði legið sönnunarbyrðin um að ekki hefði verið samið við lægstbjóðendur en hún axlaði ekki þá sönnunarbyrði. Þar sem lægstbjóðendur hefðu boðið sem næmi hærri fjárhæð en kostnaðaráætlun hljóðaði upp á var talið að þeir hefðu sýnt fram á að þeir hefðu orðið fyrir tjóni. Var því viðurkennd bótaskylda íslenska ríkisins gagnvart lægstbjóðendum.
Hrd. 2005:4546 nr. 240/2005[HTML]

Hrd. 2005:4581 nr. 358/2005[HTML]

Hrd. 2005:4826 nr. 223/2005[HTML]

Hrd. 2005:4873 nr. 500/2005[HTML]

Hrd. 2005:5013 nr. 268/2005[HTML]

Hrd. 2006:275 nr. 283/2005[HTML]

Hrd. 2006:387 nr. 316/2005 (Fæðingardeild Landspítalans)[HTML]
Líkamstjón varð á barni við fæðingu þess. Fæðingarlæknirinn var sýknaður af bótakröfu þar sem hann hafði unnið í samræmi við hefðbundið verklag.
Hrd. 2006:884 nr. 386/2005[HTML]

Hrd. 2006:912 nr. 408/2005 (Þvottasnúra)[HTML]

Hrd. 2006:1176 nr. 441/2005[HTML]

Hrd. 2006:1199 nr. 509/2005[HTML]

Hrd. 2006:1865 nr. 524/2005 (Heiðursmorð)[HTML]

Hrd. 2006:2080 nr. 22/2006[HTML]

Hrd. 2006:2173 nr. 42/2006 (Styrkur og einbeittur brotavilji eftir birtingu dóms)[HTML]

Hrd. 2006:2543 nr. 56/2006[HTML]

Hrd. 2006:2616 nr. 551/2005 (Felgulykill)[HTML]

Hrd. 2006:2776 nr. 477/2005[HTML]

Hrd. 2006:2810 nr. 292/2006[HTML]

Hrd. 2006:2887 nr. 47/2006 (Steinn í Svíþjóð)[HTML]

Hrd. 2006:2894 nr. 8/2006 (Breyting á starfi yfirlæknis)[HTML]

Hrd. 2006:2911 nr. 45/2006[HTML]

Hrd. 2006:3160 nr. 37/2006[HTML]

Hrd. 2006:3203 nr. 542/2005[HTML]

Hrd. 2006:3219 nr. 32/2006[HTML]

Hrd. 2006:3569 nr. 112/2006[HTML]

Hrd. 2006:3581 nr. 58/2006 (VÍS II)[HTML]
Ekki var fallist á með tjónþola að áætlun VÍS á vátryggingaskuld vegna slyss tjónþolans og færsla hennar í bótasjóð sinn hefði falið í sér viðurkenningu er hefði rofið fyrningu.
Hrd. 2006:4013 nr. 60/2006[HTML]

Hrd. 2006:4061 nr. 83/2006 (Stálbiti)[HTML]

Hrd. 2006:4150 nr. 91/2006 (River Rafting - Fljótareiðin)[HTML]

Hrd. 2006:4236 nr. 92/2006[HTML]

Hrd. 2006:4246 nr. 175/2006[HTML]

Hrd. 2006:4623 nr. 100/2006[HTML]

Hrd. 2006:4725 nr. 218/2006[HTML]

Hrd. 2006:4749 nr. 178/2006[HTML]

Hrd. 2006:5413 nr. 410/2006 (Sveðja)[HTML]

Hrd. 2006:5547 nr. 310/2006[HTML]

Hrd. 2006:5696 nr. 263/2006 (Kona undir áfengisáhrifum ók á steinvegg)[HTML]

Hrd. nr. 454/2006 dags. 18. janúar 2007 (Hellubrot - Gaf sig fram og var samvinnuþýður við lögreglu)[HTML]

Hrd. nr. 164/2006 dags. 18. janúar 2007 (Dómþoli hafði sæst við brotaþola)[HTML]

Hrd. nr. 540/2006 dags. 25. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 415/2006 dags. 25. janúar 2007 (Hnífstunga í brjósthol)[HTML]

Hrd. nr. 329/2006 dags. 1. febrúar 2007 (Hefnd)[HTML]

Hrd. nr. 389/2006 dags. 8. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 120/2006 dags. 15. febrúar 2007 (Karl K. Karlsson - ÁTVR)[HTML]

Hrd. nr. 356/2006 dags. 22. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 418/2006 dags. 22. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 562/2006 dags. 1. mars 2007 (Hnífstunga í síðu)[HTML]

Hrd. nr. 315/2006 dags. 8. mars 2007 (Glútaraldehýð)[HTML]

Hrd. nr. 585/2006 dags. 22. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 520/2006 dags. 22. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 630/2006 dags. 26. apríl 2007[HTML]

Hrd. nr. 429/2006 dags. 10. maí 2007 (Skemmtibáturinn Harpa)[HTML]

Hrd. nr. 602/2006 dags. 31. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 149/2007 dags. 7. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 35/2007 dags. 18. júní 2007 (Lyf notað í undanfara kynferðisbrots)[HTML]

Hrd. nr. 120/2007 dags. 18. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 31/2007 dags. 18. júní 2007 (Hnífstunga í bak - Tilviljunin ein)[HTML]

Hrd. nr. 323/2007 dags. 15. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 479/2007 dags. 25. september 2007[HTML]

Hrd. nr. 10/2007 dags. 27. september 2007[HTML]

Hrd. nr. 619/2006 dags. 18. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 659/2006 dags. 18. október 2007 (Hellisvellir)[HTML]

Hrd. nr. 136/2007 dags. 18. október 2007 (Ártúnsbrekka)[HTML]

Hrd. nr. 72/2007 dags. 25. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 272/2007 dags. 1. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 342/2007 dags. 8. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 243/2007 dags. 15. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 624/2007 dags. 23. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 374/2007 dags. 6. desember 2007 (Hnífstunga í brjóstkassa)[HTML]

Hrd. nr. 244/2007 dags. 13. desember 2007[HTML]
Fundið var að því að ekki öll framlögð skjöl höfðu verið þýdd yfir á tungumál sakbornings.
Hrd. nr. 175/2007 dags. 20. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 212/2007 dags. 20. desember 2007 (V&Þ - Tíföld frestun)[HTML]

Hrd. nr. 453/2007 dags. 24. janúar 2008 (Garðklippur - Skipulagning og aðdragandi árásar þóttu bera vott um einbeittan ásetning)[HTML]

Hrd. nr. 354/2007 dags. 24. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 380/2007 dags. 31. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 230/2007 dags. 14. febrúar 2008 (Kross - Ný-fiskur)[HTML]
Krafist var andvirði fisks sem var landað á tilteknu tímabili. Kross fór í málið gegn loforðsgjafanum (Ný-fiski). Hæstiréttur taldi að samningurinn bæri með sér að Kross hefði átt sjálfstæðan rétt til efnda þótt því fyrirtæki hefði ekki verið tilkynnt um tilvist samningsins.
Hrd. nr. 252/2007 dags. 14. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 665/2007 dags. 21. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 413/2007 dags. 28. febrúar 2008 (Stigið á höfuð)[HTML]

Hrd. nr. 511/2007 dags. 28. febrúar 2008 (Nytjastuldur)[HTML]

Hrd. nr. 293/2007 dags. 13. mars 2008[HTML]

Hrd. nr. 423/2007 dags. 17. apríl 2008 (Dyravörður - Hæll)[HTML]

Hrd. nr. 446/2007 dags. 8. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 74/2008 dags. 8. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 82/2008 dags. 8. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 642/2007 dags. 22. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 173/2008 dags. 29. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 117/2008 dags. 12. júní 2008 (Brotin glerflaska)[HTML]

Hrd. nr. 100/2008 dags. 19. júní 2008 (Berserksgangur á Egilsstöðum)[HTML]

Hrd. nr. 430/2007 dags. 18. september 2008 (Hjúkrunarfræðingur á geðsviði)[HTML]
X starfaði sem hjúkrunarfræðingur á geðsviði Landspítala Íslands ásamt hjúkrunarfræðingnum Y. Y sakaði X um kynferðislega áreitni utan vinnustaðar og lýsti því yfir að hann væri tilbúinn til þess að færa sig milli deilda.

Yfirmenn X ákváðu að færa X milli deilda gegn vilja hennar vegna ágreiningsins sem ríkti meðal þeirra tveggja og að ágreiningurinn truflaði starfsemina. Landspítalinn hélt því fram að um væri að ræða ákvörðun á grundvelli stjórnunarréttar vinnuveitenda og því ættu reglur stjórnsýsluréttarins ekki við.

Hæstiréttur taldi að ákvörðunin hefði slík áhrif á æru X, réttindi hennar og réttarstöðu hennar að öðru leyti, að hún teldist vera stjórnvaldsákvörðun. Fallist var á kröfu X um ógildingu þeirrar ákvörðunar Landspítalans um að flytja hana úr starfi milli deilda og greiðslu miskabóta.
Hrd. nr. 591/2007 dags. 25. september 2008 (Hraði - Slitnir hjólbarðar - Stilla útvarp)[HTML]
Ökumaður var að skipta um rás í útvarpinu og var að keyra yfir hámarkshraða. Það var ekki talið vera stórfellt gáleysi en taldist þó vera einfalt gáleysi. Ekki var talið sannað að slit hjólbarðanna ein og sér hefðu valdið slysinu.
Hrd. nr. 596/2007 dags. 2. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 550/2007 dags. 2. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 236/2008 dags. 30. október 2008 (Þvagsýnataka í fangaklefa - Þvagleggur)[HTML]
Lögreglan var álitin hafa ráðist í lítilsvirðandi rannsóknaraðgerð án þess að hún hefði haft úrslitaþýðingu í málinu. Var því um að ræða brot á meðalhófsreglu 3. mgr. 53. gr. laga um meðferð sakamála, nr. 88/2008, og 13. gr. lögreglulaga, nr. 90/1996.
Hrd. nr. 214/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 139/2008 dags. 27. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 383/2008 dags. 4. desember 2008 (Hótel Saga)[HTML]

Hrd. nr. 334/2008 dags. 4. desember 2008 (Byrgismálið)[HTML]

Hrd. nr. 229/2008 dags. 11. desember 2008 (Barnapía)[HTML]

Hrd. nr. 299/2008 dags. 18. desember 2008 (Brot gegn valdstjórninni - Óeinkennisklæddir lögreglumenn)[HTML]

Hrd. nr. 93/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 258/2008 dags. 5. febrúar 2009 (Kynferðisbrot gagnvart tveimur börnum)[HTML]

Hrd. nr. 224/2008 dags. 5. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 223/2008 dags. 5. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 296/2008 dags. 12. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 481/2008 dags. 5. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 620/2008 dags. 12. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 448/2008 dags. 19. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 263/2008 dags. 26. mars 2009 (Stúlka með Asperger heilkenni)[HTML]

Hrd. nr. 274/2008 dags. 26. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 657/2008 dags. 26. mars 2009 (Tilraun til manndráps - Bak- og framhandleggur)[HTML]

Hrd. nr. 581/2008 dags. 26. mars 2009 (Brot gegn valdstjórninni)[HTML]
Ágallar á rannsókn sakamáls er fólust í broti á hlutlægnisreglunni þegar lögreglurannsókn var ekki falin öðru embætti urðu ekki til þess að tilefni væri til að vísa málinu frá héraðsdómi.
Hrd. nr. 505/2008 dags. 26. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 495/2008 dags. 6. maí 2009 (Neðristígur 11)[HTML]

Hrd. nr. 477/2008 dags. 14. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 439/2008 dags. 20. maí 2009 (Yfirmatsgerð)[HTML]
Hæstiréttur taldi að þar sem yfirmatsgerðin hafi verið samhljóða undirmatinu leit hann svo á að með því hefði tjónið verið sannað.
Hrd. nr. 518/2008 dags. 20. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 332/2009 dags. 18. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 333/2009 dags. 18. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 55/2009 dags. 18. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 331/2009 dags. 18. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 419/2009 dags. 25. júlí 2009[HTML]

Hrd. nr. 417/2009 dags. 25. júlí 2009[HTML]

Hrd. nr. 431/2009 dags. 30. júlí 2009[HTML]

Hrd. nr. 435/2009 dags. 30. júlí 2009[HTML]

Hrd. nr. 436/2009 dags. 31. júlí 2009[HTML]

Hrd. nr. 18/2009 dags. 17. september 2009[HTML]

Hrd. nr. 141/2009 dags. 1. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 129/2009 dags. 8. október 2009 (Langvarandi ofbeldi og kynferðisbrot gagnvart barnsmóður)[HTML]

Hrd. nr. 22/2009 dags. 22. október 2009 (Vegalagning í Nesjum í Hornafirði - Hornafjarðarfljót)[HTML]

Hrd. nr. 562/2009 dags. 22. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 550/2008 dags. 12. nóvember 2009 (Banaslys - Kerra - Dróst að gefa út ákæru)[HTML]

Hrd. nr. 422/2009 dags. 26. nóvember 2009 (Sumarhús - 221. gr. alm. hgl.)[HTML]

Hrd. nr. 509/2009 dags. 3. desember 2009 (Fíkniefni á skútu)[HTML]

Hrd. nr. 205/2009 dags. 17. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 54/2009 dags. 17. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 619/2009 dags. 17. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 398/2009 dags. 21. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 143/2009 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 440/2009 dags. 25. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 135/2010 dags. 15. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 441/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 386/2009 dags. 25. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 185/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 502/2009 dags. 12. maí 2010 (Gróf og alvarleg kynferðisbrot gegn þáverandi sambúðarkonu)[HTML]

Hrd. nr. 762/2009 dags. 12. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 420/2009 dags. 27. maí 2010 (Dróst að gefa út ákæru í eitt ár)[HTML]

Hrd. nr. 171/2010 dags. 3. júní 2010 (Hefndarhvatir - Tilraun til manndráps - Skotið á hurð)[HTML]

Hrd. nr. 266/2010 dags. 14. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 44/2010 dags. 16. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 224/2010 dags. 16. júní 2010 (Mansal)[HTML]

Hrd. nr. 30/2010 dags. 16. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 450/2010 dags. 13. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 285/2010 dags. 16. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 196/2010 dags. 23. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 761/2009 dags. 30. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 36/2010 dags. 21. október 2010 (Þingsókn)[HTML]

Hrd. nr. 702/2009 dags. 21. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 2/2010 dags. 28. október 2010 (Löngun til að dæma - Vilji barna til viku/viku umgengni)[HTML]

Hrd. nr. 289/2010 dags. 28. október 2010 (Bolungarvík - Sjómaður sofnar)[HTML]

Hrd. nr. 193/2010 dags. 11. nóvember 2010 (Átök um umgengni)[HTML]
Dæmi um það hvernig umgengnin var ákveðin mismunandi eftir barni.
Hrd. nr. 636/2010 dags. 15. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 100/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 188/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 770/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 726/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 736/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 731/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 742/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 738/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 732/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 730/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 741/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 727/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 729/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 632/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 739/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 743/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 735/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 737/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 734/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 728/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 733/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 740/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 714/2009 dags. 2. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 495/2010 dags. 2. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 88/2010 dags. 9. desember 2010 (Hættubrot - Lögregluskilríki)[HTML]

Hrd. nr. 680/2010 dags. 13. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 165/2010 dags. 20. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 244/2010 dags. 27. janúar 2011 (Hjúkrunarfræðingur)[HTML]

Hrd. nr. 718/2010 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 399/2010 dags. 10. febrúar 2011 (Veikindi og neysla)[HTML]

Hrd. nr. 479/2010 dags. 17. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 22/2011 dags. 18. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 514/2010 dags. 3. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 517/2010 dags. 10. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 329/2010 dags. 10. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 42/2011 dags. 10. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 493/2010 dags. 24. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 626/2010 dags. 31. mars 2011 (Ummæli yfirmanns eftirlitssviðs RSK)[HTML]

Hrd. nr. 451/2010 dags. 31. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 504/2010 dags. 7. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 487/2010 dags. 19. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 694/2010 dags. 19. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 18/2011 dags. 9. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 43/2011 dags. 9. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 5/2011 dags. 21. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 466/2011 dags. 4. ágúst 2011[HTML]

Hrd. nr. 475/2011 dags. 2. september 2011 (Loforð um íbúðakaup)[HTML]
K taldi öll skiptin ósanngjörn en krafðist hins vegar ógildingar samningsins á grundvelli vanefnda um íbúðarkaupin í stað þess að beita ósanngirni.
M hafði lofað K í fjárskiptasamningi að hann myndi kaupa handa henni íbúð innan ákveðins tíma. Hins vegar varð ekkert af kaupunum. Samningurinn var því talinn hafa fallið úr gildi. Fallist var á kröfu K um opinber skipti.
Hrd. nr. 198/2011 dags. 13. október 2011 (Ástarsýki)[HTML]
G var ákærður fyrir manndráp með því að veitast að A á heimili hans og stinga hann endurtekið með hníf. G hafði orðið ástfanginn af D, en hún var í óskráðri sambúð með A á þeim tíma. G játaði sakargiftir fyrir dómi en taldi sig skorta geðrænt sakhæfi þar sem hann hefði verið haldinn ástarsýki. Fyrir lá í málinu að G hefði skipulagt verknaðinn í þaula fyrir augum að ekki kæmist upp um hann og þar að auki reynt að aftra því að upp um hann kæmist.

Hæstiréttur taldi að aðdragandi voðaverksins, hvernig að því var staðið, og framferði G í kjölfar þess bæri þau merki að G hefði verið fær um að stjórna gerðum sínum þegar hann réðst á A. G var því dæmdur í 16 ára fangelsi ásamt því að greiða miskabætur til handa foreldrum A ásamt sambýliskonu hans, D.
Hrd. nr. 706/2010 dags. 20. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 256/2011 dags. 20. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 126/2011 dags. 27. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 693/2010 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 368/2011 dags. 3. nóvember 2011 (Yfirgaf vettvang - Fyrrverandi sambúðarkona)[HTML]

Hrd. nr. 291/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 229/2011 dags. 20. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 292/2011 dags. 20. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 674/2011 dags. 13. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 41/2012 dags. 17. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 51/2012 dags. 23. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 175/2011 dags. 26. janúar 2012 (HH o.fl. gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. nr. 331/2011 dags. 26. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 384/2011 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 342/2011 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 624/2011 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 279/2011 dags. 17. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 109/2012 dags. 17. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 168/2012 dags. 22. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 248/2012 dags. 3. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 649/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 33/2012 dags. 24. maí 2012 (Ekið á slökkvistöð)[HTML]

Hrd. nr. 671/2011 dags. 14. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 444/2011 dags. 14. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 31/2012 dags. 14. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 416/2011 dags. 20. september 2012 (Íslenskir aðalverktakar hf. - NCC International AS - Héðinsfjarðargöng II)[HTML]
Framhald af atburðarásinni í Hrd. 2005:4506 nr. 182/2005 (Héðinsfjarðargöng I) en eftir þau málalok náðust ekki sættir um bætur. Var þá sett fram bótakrafa studd með matsgerð dómkvaddra matsmanna. Þar sem verkið hafði verið unnið var hægt að taka mið af því, en þar spilaði inn í að verkið reyndist flóknara en áður sýndist.
Hrd. nr. 38/2012 dags. 20. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 297/2012 dags. 20. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 200/2012 dags. 20. september 2012 (Skilorðsrof og alvarlegt brot)[HTML]

Hrd. nr. 472/2012 dags. 26. september 2012 (Latibær)[HTML]

Hrd. nr. 421/2011 dags. 27. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 94/2012 dags. 4. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 121/2012 dags. 11. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 6/2012 dags. 25. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 176/2012 dags. 25. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 182/2012 dags. 25. október 2012 (Veiðarfæri)[HTML]
Norskt félag keypti veiðarfæri af íslensku félagi og svo fórust veiðarfærin í flutningi til Noregs. Ágreiningur var um hvort áhættuskiptin hefðu farið fram áður, og taldi Hæstiréttur svo hafa verið.
Hrd. nr. 354/2012 dags. 1. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 201/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 278/2012 dags. 29. nóvember 2012 (Barnsdráp)[HTML]

Hrd. nr. 321/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 549/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 350/2012 dags. 19. desember 2012 (Gangaslagur í MR)[HTML]
Tjónþoli fékk bætur eftir að hafa hálsbrotnað í gangaslag sem var algengur innan þess skóla, þrátt fyrir að skólinn hafi gert einhverjar ráðstafanir til að koma í veg fyrir háttsemina. Hins vegar þurfti tjónþolinn að bera hluta tjónsins sjálfur vegna meðábyrgðar hans.

Skortur var á mati sem sýndi læknisfræðilega þörf fyrir breytingu á húsnæði.
Hrd. nr. 520/2012 dags. 19. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 320/2012 dags. 19. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 573/2012 dags. 17. janúar 2013 (Manndrápstilraun og líkamsárás á lögmannsstofu)[HTML]

Hrd. nr. 574/2012 dags. 24. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 521/2012 dags. 31. janúar 2013 (Hells Angels - Líkamsárás o.fl.)[HTML]

Hrd. nr. 390/2012 dags. 14. febrúar 2013[HTML]
Glitnir tók stjórnendaábyrgðatryggingar hjá TM. TM endurtryggði svo áhættuna hjá bresku vátryggingafélagi með öðrum skilmálum. Glitnir fékk framlengingu. Ef tiltekin skilyrðu væru uppfyllt gilti 72ja mánaða tilkynningartími.

Erlenda félagið dekkaði eingöngu tilkynningar vegna atburða á tilteknu tímabili er tilkynntar voru innan ákveðins frestar.

Degi fyrir lok frestarins óskaði starfsmaður Glitnis að endurnýja trygginguna og ef það væri ekki hægt að kaupa viðbótartímabil. TM svaraði að þau þyrftu tiltekin gögn til að meta það. Glitnir sendi ekki umsóknina né umbeðnar fjárhagsupplýsingar. Í lok júní 2009 kemur tölvupóstur frá Glitni um að þau séu búin að kaupa tryggingu annars staðar.

Einhverju síðar gerði Glitnir kröfur í trygginguna. Byggt var á hluta A3 þar sem þau töldu að TM hefði neitað. TM byggði á því að neitun hefði ekki átt sér stað þar sem eingöngu hefði verið beðið um gögn og þar að auki hafi Glitnir ekki greitt gjaldið sem hefði átt að greiða fyrir viðbótarverndina.
Hrd. nr. 388/2012 dags. 21. febrúar 2013 (Læknisskoðun)[HTML]

Hrd. nr. 536/2012 dags. 28. febrúar 2013 (Viðbygging sumarhúss)[HTML]
Framkvæmdir við viðbyggingu sumarhúss. Skírskotað til stórfelldrar slysahættu.

Málið var höfðað gegn:
P, byggingarstjóra framkvæmda og skráðum húsasmíðameistara,
R, smið ráðnum í framkvæmdirnar á grundvelli verksamnings við sumarhúsaeigandann,
S, eiganda sumarhússins, og
V ehf., sem vátryggjanda ábyrgðartrygginga P og S

Tjónþoli var sonur eiganda sumarhúss og aðstoðaði föður sinn við byggingu viðbyggingar meðfram ýmsum öðrum. Búið var að steypa kjallaraveggi og grunnplötuna en upp úr henni stóðu járnteinar. Hurð var við rýmið. Um kvöldið fengu nokkrir sér í tá og fóru að sofa. Maðurinn í svefngalsa fer samt sem áður um hurðina og dettur þannig að teinarnir fóru í gegnum búk hans, og hlaut því líkamstjón.

Fallist var á bótaábyrgð allra sem málið var höfðað gegn. Auk þess var talið að R hefði átt að gera sér grein fyrir hættunni á staðnum. P var ekki geta talinn geta komist framhjá lögbundinni ábyrgð húsasmíðameistara með því að fela R tiltekið verk.

Síðar höfðaði tjónþolinn mál gagnvart vátryggingafélagi sínu um greiðslur úr frítímaslysatryggingu sinni, er varð Hrd. nr. 821/2013 dags. 22. maí 2014 (Maður féll ofan á steyputeina í grunni viðbyggingar).
Hrd. nr. 555/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 418/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 561/2012 dags. 7. mars 2013 (Dráttarvél lagt í myrkri á röngum helmingi)[HTML]
Maður lenti í alvarlegu líkamstjóni þegar bifreið ók á hann á þjóðvegi nr. 1 á Suðurlandi. Maðurinn stöðvaði dráttarvél og lagði henni á öfugan vegarhelming og fyrir aftan annan bíl. Ljós voru á dráttarvélinni. Tjónvaldurinn hélt að dráttarvélin væri að keyra í sömu akstursátt.

Hæstiréttur taldi í ljósi atvika að ekki ætti að skerða bæturnar þar sem bæði tjónvaldur og tjónþoli sýndu af sér stórfellt gáleysi.
Hrd. nr. 698/2012 dags. 26. mars 2013 (Hótun gegn barnaperra)[HTML]

Hrd. nr. 208/2013 dags. 27. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 196/2013 dags. 15. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 398/2012 dags. 24. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 565/2012 dags. 8. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 596/2012 dags. 16. maí 2013 (Deka Bank Deutsche Girozentrale gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. nr. 750/2012 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 11/2013 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 322/2013 dags. 28. maí 2013 (Ábyrgðarskuldbinding - Fjallasport)[HTML]
Fjárnám var gert í íbúð vegna ábyrgðar sem hann veitti fyrirtæki sem hann starfaði hjá sem almennur starfsmaður. Sú skuld var síðan færð (skuldskeytt) á eigendur fyrirtækisins persónulega þegar fyrirtækið var að fara í gjaldþrot og starfsmaðurinn var áfram skráður ábyrgðarmaður. Hæstiréttur synjaði um ógildingu þar sem staða ábyrgðarmannsins hefði ekki verið lakari vegna þess.
Hrd. nr. 197/2013 dags. 30. maí 2013 (Hnífstunga í brjósthol)[HTML]

Hrd. nr. 694/2012 dags. 6. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 164/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 20/2013 dags. 13. júní 2013 (Runnið til á pappír)[HTML]

Hrd. nr. 121/2013 dags. 13. júní 2013 (Uppsögn hjúkrunarfræðings vegna ávirðinga)[HTML]

Hrd. nr. 172/2013 dags. 13. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 51/2013 dags. 13. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 697/2012 dags. 19. júní 2013 (Þvingun - Framburður leiddi til ákæru)[HTML]

Hrd. nr. 128/2013 dags. 12. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 770/2012 dags. 12. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 129/2013 dags. 19. september 2013[HTML]
Varist var með hníf og var neyðarvörnin ekki talin hafa farið of langt.
Hrd. 437/2013 dags. 20. september 2013 (Skútuvogur)

Hrd. nr. 437/2013 dags. 20. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 490/2013 dags. 23. september 2013 (Endurfjármögnunarsamningur Giftar)[HTML]
Loforðsgjafinn var Kaupþing og móttakandi Gift, og þriðji aðilinn SPRON verðbréf ehf. Kaupþing hafði tekið að sér að greiða skuldir Giftar til tiltekins þriðja aðila. Deilt var um hvort SPRON ætti beinan rétt til efnda á þeim samningi. Svo var ekki að mati Hæstaréttar.
Hrd. nr. 148/2013 dags. 3. október 2013 (Ofbeldisbrot o.fl.)[HTML]

Hrd. nr. 248/2013 dags. 3. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 70/2013 dags. 10. október 2013 (Kaup á hlutabréfum í Glitni)[HTML]

Hrd. nr. 316/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 663/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 201/2013 dags. 31. október 2013 (Nauðungarvistun I)[HTML]
Bótaréttur vegna frelsissviptingar af ósekju getur verið viðurkenndur þrátt fyrir að lagaheimild sé fyrir frelsissviptingunni og hún framkvæmd í góðri trú.
Hrd. nr. 526/2013 dags. 31. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 200/2013 dags. 7. nóvember 2013 (Viðskiptablaðið)[HTML]

Hrd. nr. 389/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 385/2013 dags. 5. desember 2013 (Ásetningur - Verknaðarstund)[HTML]

Hrd. nr. 304/2013 dags. 5. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 436/2013 dags. 12. desember 2013 (Hópbílaleigan ehf. II)[HTML]
Framhald af atburðarásinni í Hrd. nr. 450/2007 dags. 8. maí 2008 (Hópbílaleigan I). Krafist var skaðabóta og matsgerð lögð fram þeim til stuðnings, og þær svo viðurkenndar af Hæstarétti.
Hrd. nr. 746/2013 dags. 12. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 466/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 5/2014 dags. 6. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 8/2014 dags. 7. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 619/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 577/2013 dags. 23. janúar 2014 (Draupnir)[HTML]
Ágreiningur milli banka og fjárfestingarfélags.
Draupnir fékk lánað fyrir byggingu Norðurturnsins og veðið í fyrirhugaðri byggingu.
Hæstiréttur taldi að ekki hefði verið sýnt fram á beitingu neinna þvingana og að bankinn hefði eingöngu beitt heimildum sem bankinn hafði og mátti beita.
Hrd. nr. 44/2014 dags. 30. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 582/2013 dags. 13. febrúar 2014 (Íslandshótel hf.)[HTML]
Starfsmaður tók sér vín í heimildarleysi sem var á boðstólnum í starfsmannaveislu auk þess notaði starfsmaðurinn ekki stimpilklukku vinnustaðarins í samræmi við fyrirmæli. Talið var henni til hags að hún hafði skýrt yfirmanni frá brotinu skjótlega og bætt fyrir það, auk þess skildi hún ekki gildi yfirlýsingar sem hún undirritaði sökum tungumálaörðugleika. Hæstiréttur taldi því ekki vera um brot að ræða sem réttlætt hefði fyrirvaralausa brottvikningu úr starfi, heldur hefði þurft áminningu.
Hrd. nr. 88/2013 dags. 13. febrúar 2014 (Umboðssvik - Vafningur - Milestone)[HTML]

Hrd. nr. 630/2013 dags. 20. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 625/2013 dags. 20. febrúar 2014 (Hættulegur vélavagn)[HTML]

Hrd. nr. 138/2014 dags. 3. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 450/2013 dags. 13. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 689/2013 dags. 20. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 38/2014 dags. 20. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 175/2014 dags. 24. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 547/2013 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 225/2014 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 267/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 321/2014 dags. 13. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 324/2014 dags. 13. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 322/2014 dags. 13. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 323/2014 dags. 13. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 341/2014 dags. 19. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 340/2014 dags. 19. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 343/2014 dags. 19. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 342/2014 dags. 19. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 344/2014 dags. 19. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 821/2013 dags. 22. maí 2014 (Maður féll ofan á steyputeina í grunni viðbyggingar)[HTML]
Um er að ræða mál sem tjónþolinn í Hrd. nr. 536/2012 dags. 28. febrúar 2013 (Viðbygging sumarhúss) höfðaði gagnvart vátryggingafélagi til að fá óskertar bætur úr frítímaslysatryggingu sinni en félagið hafði viðurkennt greiðsluskyldu sína að ¾ hluta þar sem ¼ hluti var skertur sökum stórfellds gáleysis tjónþolans. Hæstiréttur staðfesti dóm héraðsdóms um að hlutfallið héldist óbreytt.
Hrd. nr. 727/2013 dags. 22. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 287/2014 dags. 23. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 696/2013 dags. 5. júní 2014 (Dyravarsla - Ellefan)[HTML]
Dyravörður hafði synjað R inngöngu á veitingastað með ýtingum hans og annars dyravarðar. Um 15 mínútum eftir þau samskipti, þegar R hafi verið kominn nokkurn spöl frá veitingastaðnum, hafi dyraverðirnir ráðist á hann. Ekki var fallist á kröfu R um skaðabætur frá vinnuveitendum dyravarðanna á grundvelli vinnuveitandaábyrgðar þar sem framferði dyravarðanna var of fjarri starfsskyldum þeirra.
Hrd. nr. 470/2013 dags. 5. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 668/2013 dags. 12. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 756/2013 dags. 12. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 729/2013 dags. 18. júní 2014 (Hnífstungur - Blóðferlar)[HTML]

Hrd. nr. 408/2014 dags. 24. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 504/2014 dags. 22. júlí 2014[HTML]

Hrd. nr. 522/2014 dags. 28. júlí 2014[HTML]

Hrd. nr. 521/2014 dags. 28. júlí 2014[HTML]

Hrd. nr. 551/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 447/2014 dags. 26. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 448/2014 dags. 26. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 457/2014 dags. 9. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 789/2013 dags. 18. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 79/2014 dags. 2. október 2014 (Intrum - Hampiðjan hf.)[HTML]
Starfsmaður innheimtufyrirtækis vanrækti að innheimta kröfu þannig að hún fyrndist.
Hrd. nr. 745/2013 dags. 30. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 757/2013 dags. 30. október 2014 (Ofbeldi gegn sambúðarkonu)[HTML]

Hrd. nr. 224/2014 dags. 30. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 283/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 794/2013 dags. 13. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 66/2014 dags. 13. nóvember 2014 (Hnífstunga í bak)[HTML]

Hrd. nr. 214/2014 dags. 20. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 786/2013 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 598/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 476/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 739/2014 dags. 8. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 335/2014 dags. 11. desember 2014 (Kynferðisbrot - Þrjár nauðganir kærðar)[HTML]

Hrd. nr. 102/2014 dags. 11. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 158/2014 dags. 18. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 326/2014 dags. 22. desember 2014 (Notkun fjárhagslegra upplýsinga í hefndarskyni)[HTML]

Hrd. nr. 807/2014 dags. 14. janúar 2015 (Hallgrímur SI)[HTML]

Hrd. nr. 508/2014 dags. 22. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 331/2014 dags. 29. janúar 2015 (Fastur í stýrishúsi)[HTML]

Hrd. nr. 404/2014 dags. 12. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 145/2014 dags. 12. febrúar 2015 (Al-Thani)[HTML]

Hrd. nr. 423/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 440/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 554/2014 dags. 12. mars 2015 (Málamyndasamningur)[HTML]

Hrd. nr. 474/2014 dags. 12. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 185/2015 dags. 13. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 601/2014 dags. 19. mars 2015 (Verðmæti miðað við eignir búsins)[HTML]
Reynt á sameiginlega og gagnkvæma erfðaskrá.

K hafði gefið börnunum eignir upp á hundrað milljónir á meðan hún sat í óskiptu búi. Reynt var á hvort um væri að óhæfilega gjöf eða ekki.

Hæstiréttur minnist á hlutfall hennar miðað við eignir búsins í heild. Eitt barnið var talið hafa fengið sínu meira en önnur. K hafði reynt að gera erfðaskrá og reynt að arfleifa hin börnin að 1/3 til að rétta þetta af, en sú erfðaskrá var talin ógild.
Hrd. nr. 558/2014 dags. 19. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 682/2014 dags. 31. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 237/2015 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 296/2015 dags. 24. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 843/2014 dags. 30. apríl 2015 (Ýmis brot er beindust gegn fyrrverandi sambýliskonu)[HTML]

Hrd. nr. 588/2014 dags. 7. maí 2015 (Einelti af hálfu slökkviliðsstjóra)[HTML]

Hrd. nr. 587/2014 dags. 7. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 65/2015 dags. 13. maí 2015 (Gróf kynferðisbrot)[HTML]

Hrd. nr. 362/2015 dags. 26. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 819/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 812/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 818/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 820/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 813/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 802/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 817/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 814/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 815/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 816/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 16/2015 dags. 4. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 795/2014 dags. 18. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 330/2014 dags. 10. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 78/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 61/2015 dags. 17. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 204/2015 dags. 24. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 81/2015 dags. 24. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 456/2014 dags. 8. október 2015 (Imon ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 189/2015 dags. 8. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 195/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 130/2015 dags. 22. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 831/2014 dags. 29. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 524/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 297/2015 dags. 10. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 287/2015 dags. 17. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 48/2015 dags. 17. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 93/2015 dags. 14. janúar 2016 (Faðir flutti)[HTML]

Hrd. nr. 266/2015 dags. 14. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 594/2015 dags. 25. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 450/2015 dags. 10. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 386/2015 dags. 22. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 103/2015 dags. 20. apríl 2016 (Fjársvik gegn 15 einstaklingum - Einbeittur brotavilji)[HTML]

Hrd. nr. 619/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 618/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 620/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 621/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 797/2015 dags. 4. maí 2016 (Veittist að eiginkonu á grófan hátt)[HTML]

Hrd. nr. 463/2015 dags. 12. maí 2016 (Brot gagnvart þremur börnum og eiginkonu)[HTML]

Hrd. nr. 573/2015 dags. 26. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 627/2015 dags. 26. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 600/2015 dags. 2. júní 2016 (Hópbílaleigan ehf. III)[HTML]

Hrd. nr. 661/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 580/2015 dags. 9. júní 2016 (Gildi krafna)[HTML]

Hrd. nr. 793/2015 dags. 15. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 66/2016 dags. 15. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 35/2016 dags. 29. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 669/2016 dags. 30. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 676/2016 dags. 3. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 498/2015 dags. 6. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 685/2016 dags. 10. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 47/2016 dags. 13. október 2016 (Afleiðingar ógildis erfðaskrár)[HTML]
Framkvæmd vottunar.

Erfingjarnir fóru til tryggingarfélags lögmannsins og kröfðust bóta, og samþykkti tryggingarfélagið það.

Deilan snerist um kostnað. Erfingjarnir vildu einnig að tryggingarfélagið greiddi kostnaðinn en það taldi að það þyrfti ekki að greiða hann.
Hrd. nr. 558/2015 dags. 10. nóvember 2016 (Rangar sakargiftir)[HTML]

Hrd. nr. 496/2015 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 178/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 360/2015 dags. 1. desember 2016 (Júlíus Þór Sigurþórsson o.fl. - Verðsamráð - Einbeittur brotavilji)[HTML]
Margir voru ákærðir vegna ólögmæts samráðs á markaði. Meðákærðir voru viðstaddir þegar aðrir ákærðir gáfu skýrslu. Talið var að ákærðu hefðu ekki átt að hlýða á framburð meðákærðu áður en þeir sjálfir væru búnir að gefa sína skýrslu.
Hrd. nr. 559/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 45/2017 dags. 25. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 248/2016 dags. 2. febrúar 2017 (Sjóklæðagerðin - KPMG)[HTML]

Hrd. nr. 401/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 577/2016 dags. 16. febrúar 2017 (Eldur á dekkjaverkstæði)[HTML]

Hrd. nr. 284/2016 dags. 9. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 417/2016 dags. 9. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 457/2016 dags. 6. apríl 2017 (Árni úr járni)[HTML]
Tekið var undir málsástæður um áhættutöku tjónþola. Í dómnum var rakið að Lárus, sem verið var að steggja, tók þátt í glímu við Árna, sem var vanur glímumaður, ólíkt Lárusi. Við glímuna varð Lárus fyrir líkamstjóninu sem var tilefni málshöfðunarinnar. Árni var ekki talinn hafa sýnt af sér saknæma háttsemi og voru því bæði hann og félagið Mjölnir sýknuð af bótakröfum Lárusar.
Hrd. nr. 598/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 389/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 544/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 200/2016 dags. 11. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 765/2016 dags. 11. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 80/2017 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 733/2016 dags. 8. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 527/2016 dags. 15. júní 2017 (Umtalsverðar eignir - Riftun - Kaupmáli)[HTML]
K og M hófu sambúð árið 2002 en gengu hjónaband 31. janúar 2009. Þau gerðu kaupmála 28. janúar 2009 og var hann móttekinn til skráningar í kaupmálabók sýslumanns 30. s.m. Þann dag afsalaði M þremur bifreiðum í sinni eigu til K.

Í hrd. 204/2014 var tekin til greina krafa Landsbankans hf. um að bú M yrði tekið til gjaldþrotaskipta. Frestdagur við skiptin var 12. febrúar 2013 og lauk kröfulýsingarfresti 10. maí 2014. Lýstar kröfur í búið námu 2.336.688.534 kr.

Við skoðun skiptastjóra á eignum og skuldum búsins taldi hann að M hefði ráðstafað verulegum hluta eigna sinna án endurgjalds. Höfðað var mál til riftunar á ráðstöfunum samkvæmt kaupmálanum og afsals á bifreiðunum. Málið var þingfest en K mætti ekki á þing. Málið var dómtekið en vísað frá þar sem það hafði verið höfðað að liðnum málshöfðunarfresti skv. 148. gjaldþrotalaga. Hæstiréttur felldi úr gildi frávísunarúrskurðinn með dómi í máli nr. 495/2015 og lagði fyrir héraðsdóm að taka það til efnismeðferðar. Dómur gekk síðan í málinu þar sem ráðstöfununum var rift og K gert að afhenda þrotabúinu eignirnar. K óskaði endurupptöku á málinu og var fallist á þá beiðni og kvað upp þann dóm sem áfrýjað var í þessu máli.
Hrd. nr. 176/2017 dags. 15. júní 2017 (Gróf brot gegn barnsmóður - Hálstak)[HTML]

Hrd. nr. 486/2016 dags. 20. júní 2017 (Samverknaður við nauðgunarbrot)[HTML]

Hrd. nr. 520/2017 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 574/2017 dags. 13. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 572/2017 dags. 13. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 573/2017 dags. 13. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 283/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 173/2017 dags. 5. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 645/2017 dags. 10. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 562/2016 dags. 12. október 2017 (Fagurhóll og Grásteinn)[HTML]

Hrd. nr. 156/2016 dags. 19. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 51/2017 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 701/2017 dags. 15. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 746/2017 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 863/2016 dags. 7. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 310/2017 dags. 7. desember 2017 (Fjárkúgun - Styrkur og einbeittur ásetningur)[HTML]

Hrd. nr. 514/2017 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 482/2017 dags. 15. febrúar 2018 (Ekki sameiginleg forsjá)[HTML]

Hrd. nr. 55/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 105/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 141/2017 dags. 1. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 164/2017 dags. 8. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 340/2017 dags. 22. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 439/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 344/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 611/2017 dags. 7. júní 2018 (Perlan RE sökk)[HTML]

Hrd. nr. 557/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 560/2017 dags. 14. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 637/2017 dags. 26. júní 2018[HTML]
Sveitarfélagið Ölfus sagði upp stuðningsfulltrúanum B í kjölfar atviks sem hann átti í gagnvart einum íbúa sambýlis sem hann starfaði á. Hæstiréttur taldi að brot sveitarfélagsins á rannsóknarskyldu þess leiddu þegar af þeirri ástæðu til þess að brottvikning B úr starfi hefði verið ólögmæt, og því dæmt til að greiða B skaðabætur og miskabætur.
Hrd. nr. 729/2017 dags. 26. júní 2018 (Ærumeiðing)[HTML]

Hrd. nr. 249/2017 dags. 18. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 851/2017 dags. 1. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 27/2018 dags. 6. mars 2019 (Hjúkrunarfræðingur)[HTML]
Hæstiréttur taldi að ekki væri hægt að beita hlutlægri ábyrgð við mat á bótakröfu vegna rannsóknar á meintu manndrápi af gáleysi við vinnu sína, sem viðkomandi var sýknaður fyrir dómi.
Hrd. nr. 5/2019 dags. 4. júní 2019 (Vogun)[HTML]
Í málinn var deilt um hvaða dag ætti að telja sem stofndag skaðabótakröfu enda skipti það máli upp á það hvort krafan ætti að teljast fyrnd. Krafan beindist að fyrrum hluthafa í Landsbankanum fyrir efnahagshrunið 2008 af hálfu annarra hluthafa. Meðal ágreiningsefna málsins var hvort fyrningartíminn færi eftir eldri, er giltu út árið 2007, eða nýrri fyrningarlögum er tóku við. Hæstiréttur mat það svo að í þeim tilvikum þar sem atvikin höfðu átt sér stað árið 2007 færi fyrningarfresturinn eftir eldri lögunum, þrátt fyrir að tjónið hefði ekki uppgötvast fyrr en löngu síðar. Öðrum ágreiningsefnum var vísað til lægri dómstiga til nýrrar meðferðar.

Dómurinn er einnig til marks um að Hæstiréttur lítur til kenninga fræðimanna.
Hrd. nr. 6/2019 dags. 4. júní 2019[HTML]

Hrd. nr. 43/2019 dags. 23. september 2019 (Kyrrsett þota)[HTML]
Heimild var í loftferðarlögum um kyrrsetningar á flugvélum á flugvöllum. Fallist var á aðfarargerð um að fjarlægja þotuna af vellinum en síðar úreltust lögvörðu hagsmunirnir þar sem þotan var farin af flugvellinum.
Hrd. nr. 23/2019 dags. 25. september 2019 (Slys á sjó)[HTML]
Sykursjúkur sjómaður slasast á tá á sjó og leiddi slysið til örorku tjónþola. Inniheldur umfjöllun um sennilega afleiðingu.
Hrd. nr. 40/2019 dags. 16. desember 2019[HTML]

Hrd. nr. 11/2020 dags. 13. maí 2020 (Selfoss - Brenna)[HTML]

Hrd. nr. 54/2019 dags. 17. september 2020[HTML]

Hrd. nr. 14/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML]

Hrd. nr. 42/2019 dags. 7. janúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 23/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 22/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 34/2019 dags. 12. mars 2021[HTML]

Hrd. nr. 35/2019 dags. 12. mars 2021 (Markaðsmisnotkun - Landsbankinn)[HTML]

Hrd. nr. 15/2021 dags. 23. september 2021 (MeToo brottvikning)[HTML]

Hrd. nr. 40/2022 dags. 1. mars 2023[HTML]

Hrd. nr. 52/2022 dags. 26. apríl 2023[HTML]

Hrd. nr. 8/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-105 dags. 27. september 2023[HTML]

Hrd. nr. 31/2023 dags. 31. janúar 2024[HTML]

Hrd. nr. 27/2023 dags. 13. mars 2024[HTML]

Hrd. nr. 42/2023 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-46 dags. 5. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 41/2024 dags. 5. mars 2025[HTML]

Hrd. nr. 3/2025 dags. 18. júní 2025[HTML]

Hrd. nr. 5/2025 dags. 2. júlí 2025[HTML]

Hrd. nr. 4/2025 dags. 2. júlí 2025[HTML]

Hrd. nr. 14/2025 dags. 12. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins nr. 2/2014 dags. 28. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 6. júlí 2020 (Kærð er ákvörðun Fiskistofu, dags. 25. október 2018, um að veita útgerðaraðila skipsins [C], skriflega áminningu, sbr. 3. mgr. 15. gr. laga nr. 57/1996, um umgengni um nytjastofna sjávar.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 28. ágúst 2020 (Ákvörðun Fiskistofu um að svipta skip leyfi til veiða í atvinnuskyni vegna brota á reglum um vigtun og skráningu afla)[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd hugverkaréttinda á sviði iðnaðar

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 7/2006 dags. 5. júní 2007[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 10/2012 (Kæra Eddu Bjarnadóttur á ákvörðun Neytendastofu nr. 21/2012)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 22/2015 (Kæra Norðurflugs ehf. á ákvörðun Neytendastofu 1. desember 2014.)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 8/2003 dags. 13. maí 2003[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 2/2009 dags. 4. mars 2009[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2013 dags. 8. október 2013[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 6/2015 dags. 1. október 2015[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2023 dags. 19. mars 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Endurskoðendaráð

Ákvörðun Endurskoðendaráðs dags. 30. júní 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 8/2022 dags. 14. september 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 4/2025 dags. 9. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Úrskurður Félagsdóms 1993:50 í máli nr. 3/1993[PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2011 dags. 27. júní 2011[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-11/2010 dags. 30. júní 2011[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2022 dags. 3. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2023 dags. 6. febrúar 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. ágúst 2003 (Hafnarfjarðarkaupstaður - Frávísun, uppsögn á samningi um rekstur leikskóla)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 26. maí 2004 (Dalabyggð - Vantraust á varaoddvita, skipti á fulltrúum í nefndum, fundarstjórn)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 18. desember 2006 (Samningsgerð á grundvelli ákvörðunar umhverfisráðs fyrir staðfestingu bæjarstjórnar. Fullnaðarafgreiðsla)[HTML]

Fara á yfirlit

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 6/2024 dags. 4. júlí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 6/2023 dags. 22. júní 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 2/2024 dags. 20. mars 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-269/2005 dags. 31. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-28/2006 dags. 23. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-112/2006 dags. 30. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-111/2006 dags. 30. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-78/2006 dags. 8. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-89/2006 dags. 13. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-159/2006 dags. 12. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-158/2006 dags. 26. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-171/2006 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-23/2007 dags. 2. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-134/2006 dags. 20. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-193/2006 dags. 24. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-66/2007 dags. 10. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-89/2007 dags. 29. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-112/2007 dags. 30. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-114/2007 dags. 7. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-131/2007 dags. 17. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-96/2007 dags. 17. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-98/2007 dags. 26. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-79/2008 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-62/2008 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-129/2008 dags. 4. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-73/2008 dags. 8. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-169/2008 dags. 22. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-69/2009 dags. 5. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-33/2010 dags. 27. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-35/2010 dags. 14. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-31/2010 dags. 23. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-5/2010 dags. 1. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-26/2010 dags. 22. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-56/2010 dags. 9. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-94/2010 dags. 23. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-96/2010 dags. 16. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-57/2011 dags. 17. ágúst 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-44/2013 dags. 23. október 2013[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-36/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-10/2013 dags. 9. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-43/2013 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-64/2013 dags. 7. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-62/2013 dags. 23. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-54/2013 dags. 3. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-26/2014 dags. 11. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-33/2014 dags. 9. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-8/2015 dags. 8. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-20/2017 dags. 20. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-37/2017 dags. 19. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-39/2017 dags. 29. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-41/2017 dags. 30. maí 2018[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-17/2017 dags. 20. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-9/2018 dags. 27. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-5/2018 dags. 2. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-93/2016 dags. 3. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-6/2018 dags. 14. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-1/2018 dags. 28. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-19/2018 dags. 10. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-62/2017 dags. 14. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-34/2017 dags. 8. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-66/2017 dags. 11. mars 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. U-1/2019 dags. 12. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-32/2018 dags. 28. mars 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. U-2/2019 dags. 23. apríl 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-29/2018 dags. 24. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-46/2018 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-2/2019 dags. 23. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-16/2019 dags. 29. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-18/2019 dags. 6. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-99/2019 dags. 28. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-1/2020 dags. 10. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-64/2018 dags. 15. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-119/2020 dags. 26. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-115/2020 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-188/2020 dags. 24. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-38/2021 dags. 15. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-24/2021 dags. 26. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-18/2021 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-37/2021 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-27/2020 dags. 7. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-30/2021 dags. 2. september 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-65/2021 dags. 7. október 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-28/2019 dags. 14. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-74/2021 dags. 9. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-110/2021 dags. 25. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-92/2020 dags. 16. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-13/2022 dags. 13. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-140/2021 dags. 20. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-214/2020 dags. 16. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-31/2020 dags. 1. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-19/2022 dags. 18. ágúst 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-28/2020 dags. 28. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-118/2022 dags. 4. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-86/2020 dags. 10. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-44/2022 dags. 19. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-117/2022 dags. 27. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-108/2020 dags. 26. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-69/2022 dags. 26. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-64/2021 dags. 25. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-171/2023 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-181/2023 dags. 19. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-193/2023 dags. 28. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-6/2024 dags. 2. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-70/2024 dags. 29. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-128/2024 dags. 10. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-4/2025 dags. 4. júní 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-363/2005 dags. 26. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-97/2006 dags. 12. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-293/2006 dags. 20. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-270/2006 dags. 30. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-6/2007 dags. 26. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-400/2006 dags. 2. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-344/2007 dags. 16. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-28/2007 dags. 31. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-481/2005 dags. 21. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-25/2008 dags. 28. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-432/2007 dags. 2. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-81/2008 dags. 6. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-71/2008 dags. 2. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-585/2005 dags. 21. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-183/2008 dags. 7. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-350/2008 dags. 12. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-96/2009 dags. 1. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-81/2009 dags. 5. ágúst 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-198/2009 dags. 21. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-316/2009 dags. 2. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-337/2009 dags. 23. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-3/2010 dags. 28. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-26/2010 dags. 12. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-221/2009 dags. 8. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-264/2010 dags. 28. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-194/2010 dags. 17. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-179/2010 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-165/2010 dags. 9. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-22/2010 dags. 14. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-203/2010 dags. 21. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-117/2010 dags. 21. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-266/2010 dags. 28. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-202/2010 dags. 12. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-201/2010 dags. 3. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-408/2010 dags. 4. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-199/2010 dags. 19. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-204/2011 dags. 13. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-221/2011 dags. 20. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-164/2011 dags. 20. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-73/2012 dags. 6. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-90/2012 dags. 18. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-234/2012 dags. 17. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-219/2012 dags. 24. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-15/2013 dags. 2. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-50/2013 dags. 23. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-130/2012 dags. 21. ágúst 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-107/2013 dags. 2. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-103/2013 dags. 29. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-48/2013 dags. 30. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-68/2013 dags. 19. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-136/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-146/2013 dags. 19. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-117/2012 dags. 28. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-244/2012 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-157/2013 dags. 8. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. U-1/2014 dags. 9. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-160/2013 dags. 18. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-189/2013 dags. 19. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-20/2014 dags. 26. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-302/2013 dags. 9. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-58/2014 dags. 10. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-165/2014 dags. 18. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-184/2013 dags. 14. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-179/2014 dags. 20. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-15/2014 dags. 4. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-126/2014 dags. 19. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-83/2014 dags. 31. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-20/2015 dags. 29. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-228/2014 dags. 3. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-43/2015 dags. 23. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-79/2014 dags. 28. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-10/2014 dags. 24. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-71/2015 dags. 19. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-5/2013 dags. 6. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-147/2015 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-170/2015 dags. 19. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-69/2016 dags. 9. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-148/2015 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-140/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-119/2015 dags. 27. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-147/2016 dags. 8. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-192/2016 dags. 4. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-28/2016 dags. 28. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-31/2017 dags. 5. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-119/2017 dags. 11. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-224/2016 dags. 18. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-185/2017 dags. 29. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-182/2017 dags. 10. október 2018[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-118/2018 dags. 24. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-223/2017 dags. 8. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-67/2018 dags. 24. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-11/2019 dags. 26. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-68/2018 dags. 20. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-57/2018 dags. 17. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-389/2019 dags. 28. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-5/2020 dags. 14. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-385/2019 dags. 30. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-310/2020 dags. 22. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-193/2020 dags. 13. ágúst 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-639/2020 dags. 9. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-70/2020 dags. 18. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-394/2021 dags. 17. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-111/2020 dags. 25. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-448/2020 dags. 6. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-233/2021 dags. 20. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-425/2021 dags. 3. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-234/2021 dags. 14. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-77/2022 dags. 22. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-16/2022 dags. 1. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-54/2022 dags. 8. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-360/2022 dags. 8. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-65/2023 dags. 5. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-14/2023 dags. 15. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-213/2022 dags. 24. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-267/2023 dags. 3. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-253/2023 dags. 3. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-218/2023 dags. 9. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-445/2023 dags. 9. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-492/2023 dags. 22. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-449/2023 dags. 7. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-503/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-612/2023 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-88/2024 dags. 3. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-249/2023 dags. 4. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-166/2024 dags. 20. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-320/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-510/2024 dags. 27. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-520/2024 dags. 11. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-101/2025 dags. 11. september 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-10/2012 dags. 16. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-15/2013 dags. 12. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-26/2013 dags. 8. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-8/2016 dags. 10. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-86/2020 dags. 27. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-110/2024 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-61/2006 dags. 7. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-190/2006 dags. 12. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-160/2006 dags. 12. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-162/2006 dags. 31. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-439/2006 dags. 12. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1685/2005 dags. 16. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-266/2006 dags. 27. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-620/2006 dags. 3. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-690/2006 dags. 10. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-770/2006 dags. 19. október 2006[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1039/2006 dags. 25. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-771/2006 dags. 7. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-864/2006 dags. 17. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1280/2006 dags. 23. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-380/2006 dags. 12. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1474/2006 dags. 20. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1415/2006 dags. 20. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1707/2005 dags. 29. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-615/2006 dags. 30. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1570/2006 dags. 23. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-185/2007 dags. 9. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-64/2007 dags. 12. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-624/2007 dags. 23. ágúst 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. M-38/2007 dags. 31. ágúst 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-101/2007 dags. 6. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-689/2007 dags. 10. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-574/2007 dags. 20. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-640/2006 dags. 16. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1131/2007 dags. 23. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1075/2007 dags. 31. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1043/2007 dags. 3. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-621/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-68/2008 dags. 2. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-509/2008 dags. 17. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1106/2008 dags. 13. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1/2009 dags. 12. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1399/2008 dags. 2. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-467/2009 dags. 25. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-677/2009 dags. 25. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-939/2009 dags. 21. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-592/2009 dags. 15. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-799/2009 dags. 2. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-868/2009 dags. 2. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-866/2009 dags. 2. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1064/2009 dags. 8. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-308/2010 dags. 9. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-101/2010 dags. 9. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-2/2010 dags. 16. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-310/2010 dags. 27. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4975/2009 dags. 29. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-439/2010 dags. 21. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-986/2010 dags. 1. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-985/2010 dags. 21. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4818/2009 dags. 4. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-902/2010 dags. 12. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-749/2010 dags. 15. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-179/2011 dags. 10. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-177/2011 dags. 26. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-176/2011 dags. 15. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-295/2011 dags. 20. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2/2011 dags. 1. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-509/2011 dags. 28. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-504/2011 dags. 18. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-849/2011 dags. 21. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-682/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1077/2011 dags. 21. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-768/2011 dags. 20. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1038/2011 dags. 9. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1572/2011 dags. 18. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1267/2011 dags. 4. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1175/2011 dags. 11. júní 2012[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-215/2012 dags. 20. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-528/2012 dags. 14. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1455/2011 dags. 25. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-211/2012 dags. 30. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-539/2012 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-328/2012 dags. 28. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-242/2012 dags. 6. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-592/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-406/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-746/2012 dags. 10. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-675/2012 dags. 27. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-879/2012 dags. 1. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-582/2012 dags. 27. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-132/2013 dags. 26. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-100/2013 dags. 28. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-659/2013 dags. 25. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-657/2013 dags. 22. nóvember 2013[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-669/2013 dags. 17. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-914/2013 dags. 19. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-725/2013 dags. 26. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-988/2013 dags. 25. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-970/2013 dags. 20. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-7/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-410/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-76/2014 dags. 24. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-359/2014 dags. 2. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1592/2013 dags. 27. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-380/2014 dags. 12. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-81/2014 dags. 12. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-360/2014 dags. 14. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1016/2014 dags. 15. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-26/2015 dags. 29. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-192/2015 dags. 10. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-158/2015 dags. 30. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-248/2015 dags. 2. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-247/2015 dags. 16. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-391/2015 dags. 16. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-130/2016 dags. 14. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-373/2016 dags. 30. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-182/2016 dags. 4. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-336/2016 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-508/2016 dags. 14. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-127/2017 dags. 29. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-263/2017 dags. 15. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-28/2017 dags. 29. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-206/2017 dags. 8. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-163/2017 dags. 5. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-397/2017 dags. 6. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-371/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-442/2017 dags. 18. maí 2018[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-901/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-748/2017 dags. 18. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-47/2018 dags. 12. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-387/2017 dags. 25. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1167/2017 dags. 21. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-146/2018 dags. 15. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-124/2018 dags. 21. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-69/2018 dags. 4. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-184/2018 dags. 11. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-350/2018 dags. 17. janúar 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-62/2018 dags. 4. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-319/2018 dags. 3. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-187/2018 dags. 8. apríl 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-8/2019 dags. 9. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-557/2019 dags. 30. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-306/2019 dags. 3. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-326/2019 dags. 9. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-195/2019 dags. 28. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1874/2019 dags. 13. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1641/2019 dags. 25. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-608/2018 dags. 25. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1333/2019 dags. 8. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-709/2019 dags. 14. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-385/2019 dags. 17. apríl 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2562/2019 dags. 29. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1901/2019 dags. 14. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-653/2020 dags. 23. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2293/2019 dags. 26. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1579/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-195/2020 dags. 10. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1577/2020 dags. 18. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-548/2020 dags. 24. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2261/2020 dags. 16. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2937/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3201/2020 dags. 30. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3341/2020 dags. 30. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3069/2020 dags. 4. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3088/2020 dags. 25. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3011/2020 dags. 14. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1236/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-385/2019 dags. 30. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-20/2020 dags. 30. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-755/2021 dags. 8. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-868/2021 dags. 22. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1087/2021 dags. 27. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-981/2021 dags. 30. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-866/2021 dags. 8. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1937/2021 dags. 28. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2261/2020 dags. 16. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-934/2021 dags. 24. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2449/2021 dags. 31. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1681/2021 dags. 31. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2551/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2360/2021 dags. 15. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1580/2020 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2220/2021 dags. 29. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1183/2021 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-831/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1102/2022 dags. 3. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-797/2022 dags. 7. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2178/2022 dags. 14. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1159/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1175/2011 dags. 18. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1074/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1412/2022 dags. 8. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-37/2021 dags. 23. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1471/2022 dags. 31. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-477/2023 dags. 28. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1508/2023 dags. 4. ágúst 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2076/2022 dags. 29. ágúst 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1389/2023 dags. 4. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1367/2023 dags. 3. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1864/2023 dags. 3. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-708/2022 dags. 7. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-904/2023 dags. 14. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2116/2023 dags. 6. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2117/2023 dags. 6. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2041/2023 dags. 14. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-613/2023 dags. 20. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1272/2023 dags. 1. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1733/2023 dags. 14. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2061/2022 dags. 15. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-93/2024 dags. 3. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1240/2023 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-585/2024 dags. 26. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-726/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-725/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-724/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-723/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-721/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-720/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-719/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-718/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-717/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-716/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1266/2024 dags. 15. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-697/2023 dags. 23. ágúst 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1188/2024 dags. 22. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1107/2024 dags. 1. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1351/2024 dags. 21. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3156/2023 dags. 3. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3217/2023 dags. 4. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2167/2024 dags. 5. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-954/2024 dags. 19. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2559/2024 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2188/2024 dags. 7. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1568/2024 dags. 2. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1772/2024 dags. 16. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2634/2024 dags. 28. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-333/2025 dags. 2. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1298/2024 dags. 5. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1801/2024 dags. 8. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2182/2024 dags. 14. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-640/2025 dags. 20. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-899/2025 dags. 31. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1684/2025 dags. 4. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2073/2025 dags. 29. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-159/2025 dags. 3. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1653/2025 dags. 6. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1169/2024 dags. 7. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-528/2025 dags. 8. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1299/2024 dags. 27. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3264/2024 dags. 30. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2243/2025 dags. 2. desember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2201/2025 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6481/2004 dags. 9. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2043/2005 dags. 10. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1758/2005 dags. 17. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4256/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2308/2005 dags. 31. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-281/2006 dags. 5. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-32/2006 dags. 12. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-74/2006 dags. 24. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1999/2005 dags. 25. apríl 2006[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-280/2006 dags. 28. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-289/2006 dags. 5. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-105/2006 dags. 15. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-106/2006 dags. 30. maí 2006[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-246/2006 dags. 2. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-292/2006 dags. 6. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-577/2006 dags. 14. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-444/2006 dags. 22. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4740/2005 dags. 28. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6008/2005 dags. 10. ágúst 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1141/2006 dags. 19. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-507/2006 dags. 21. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-872/2005 dags. 25. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-674/2006 dags. 29. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-888/2006 dags. 11. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-357/2006 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1736/2006 dags. 26. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1163/2006 dags. 30. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1145/2006 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1369/2006 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-849/2006 dags. 14. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3220/2006 dags. 1. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3827/2005 dags. 5. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4673/2005 dags. 12. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1626/2006 dags. 13. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1721/2006 dags. 18. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1730/2006 dags. 20. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1695/2006 dags. 21. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2122/2005 dags. 9. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1983/2006 dags. 17. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1929/2006 dags. 17. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-714/2006 dags. 30. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-848/2006 dags. 1. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2350/2006 dags. 19. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4738/2005 dags. 20. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2041/2006 dags. 27. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1938/2006 dags. 27. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-756/2006 dags. 23. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1930/2006 dags. 26. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-351/2007 dags. 30. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-350/2007 dags. 18. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-531/2007 dags. 14. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1936/2006 dags. 14. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-296/2007 dags. 15. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7408/2006 dags. 25. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2206/2006 dags. 25. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-262/2007 dags. 5. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-316/2007 dags. 12. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4693/2005 dags. 12. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-343/2007 dags. 19. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-899/2007 dags. 21. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-503/2007 dags. 25. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-532/2007 dags. 4. september 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2054/2007 dags. 28. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1438/2007 dags. 28. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-610/2007 dags. 28. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1832/2006 dags. 1. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-781/2007 dags. 2. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7825/2006 dags. 16. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1005/2007 dags. 5. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1355/2007 dags. 7. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1190/2007 dags. 15. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1697/2007 dags. 16. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6768/2006 dags. 27. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1759/2007 dags. 4. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-622/2007 dags. 5. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1011/2007 dags. 21. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2049/2007 dags. 25. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2312/2007 dags. 30. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1016/2007 dags. 5. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3094/2006 dags. 14. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-57/2008 dags. 15. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-51/2008 dags. 15. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-94/2008 dags. 27. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4913/2007 dags. 3. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2038/2007 dags. 7. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-128/2008 dags. 12. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1523/2007 dags. 13. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5904/2007 dags. 14. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4910/2007 dags. 18. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4976/2007 dags. 28. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-117/2008 dags. 31. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-12/2008 dags. 31. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-334/2008 dags. 9. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-714/2006 dags. 3. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8412/2007 dags. 4. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7851/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4514/2007 dags. 10. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2768/2008 dags. 13. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8246/2007 dags. 13. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-839/2007 dags. 13. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-911/2008 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-817/2008 dags. 1. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1213/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-794/2008 dags. 7. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4705/2007 dags. 11. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7182/2007 dags. 14. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1924/2008 dags. 20. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1211/2008 dags. 1. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1051/2008 dags. 5. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8589/2007 dags. 11. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2813/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-16/2008 dags. 22. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1574/2008 dags. 11. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-732/2008 dags. 23. febrúar 2009[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1223/2008 dags. 20. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-244/2008 dags. 24. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8945/2008 dags. 11. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-257/2009 dags. 22. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-298/2009 dags. 22. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-369/2009 dags. 23. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5391/2008 dags. 23. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3313/2008 dags. 25. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-69/2009 dags. 26. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3982/2008 dags. 29. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-649/2009 dags. 2. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-77/2009 dags. 7. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8959/2008 dags. 8. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-687/2009 dags. 10. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-766/2009 dags. 6. ágúst 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-767/2009 dags. 31. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3100/2008 dags. 11. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-56/2009 dags. 14. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12084/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7966/2008 dags. 25. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-610/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-609/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-362/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-361/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-360/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-359/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-358/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-357/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-356/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-355/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-354/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-353/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-352/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-351/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-350/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-33/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-32/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-29/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-771/2009 dags. 8. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-91/2009 dags. 16. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12027/2008 dags. 16. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-414/2009 dags. 20. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2569/2009 dags. 22. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-978/2009 dags. 28. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4687/2009 dags. 30. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3546/2009 dags. 30. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5348/2009 dags. 9. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6459/2009 dags. 14. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5118/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5450/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1292/2009 dags. 8. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9798/2009 dags. 15. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4538/2009 dags. 22. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1313/2009 dags. 9. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1357/2009 dags. 16. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7649/2009 dags. 19. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9490/2009 dags. 5. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4743/2009 dags. 31. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8613/2009 dags. 12. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6666/2009 dags. 5. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12039/2009 dags. 2. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9056/2009 dags. 8. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-344/2010 dags. 24. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10308/2008 dags. 25. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-364/2010 dags. 8. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-500/2010 dags. 23. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5780/2009 dags. 15. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-51/2010 dags. 21. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1767/2010 dags. 23. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-52/2010 dags. 5. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-454/2010 dags. 15. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4843/2010 dags. 1. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-620/2010 dags. 12. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7240/2009 dags. 12. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9044/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1092/2010 dags. 3. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7123/2007 dags. 9. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4527/2009 dags. 21. desember 2010[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-654/2010 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11595/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-846/2010 dags. 16. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-564/2010 dags. 17. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4908/2010 dags. 11. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-482/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-175/2011 dags. 25. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2373/2010 dags. 29. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1833/2010 dags. 29. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-918/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5989/2010 dags. 26. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-209/2011 dags. 3. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5862/2010 dags. 9. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6704/2010 dags. 10. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12403/2009 dags. 10. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7123/2007 dags. 28. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5266/2010 dags. 4. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2612/2010 dags. 29. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-881/2011 dags. 30. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7935/2009 dags. 11. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1381/2011 dags. 13. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6524/2010 dags. 13. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6711/2010 dags. 19. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-127/2011 dags. 26. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1140/2011 dags. 27. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-869/2011 dags. 28. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4902/2010 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1132/2011 dags. 9. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7491/2010 dags. 20. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1121/2011 dags. 3. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1535/2011 dags. 11. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1449/2011 dags. 3. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-193/2010 dags. 6. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1587/2011 dags. 10. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-53/2009 dags. 10. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2595/2011 dags. 16. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2236/2011 dags. 28. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1651/2011 dags. 28. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-176/2012 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2939/2011 dags. 25. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4112/2011 dags. 26. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4269/2011 dags. 30. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-198/2011 dags. 9. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2862/2011 dags. 18. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2892/2011 dags. 22. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3023/2011 dags. 6. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8680/2009 dags. 7. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4614/2011 dags. 13. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-102/2011 dags. 13. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-373/2012 dags. 14. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-392/2012 dags. 26. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8613/2009 dags. 28. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-229/2012 dags. 3. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-371/2012 dags. 3. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-351/2012 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3799/2011 dags. 31. ágúst 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4899/2011 dags. 24. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2592/2011 dags. 9. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-281/2012 dags. 10. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-562/2012 dags. 15. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-553/2012 dags. 23. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2878/2011 dags. 24. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-118/2012 dags. 29. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4674/2011 dags. 1. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-554/2012 dags. 9. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-559/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4398/2011 dags. 19. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4193/2011 dags. 28. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-692/2012 dags. 14. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1238/2012 dags. 19. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1906/2011 dags. 28. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1744/2012 dags. 5. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1398/2012 dags. 11. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4304/2011 dags. 12. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1751/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2356/2010 dags. 21. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3678/2011 dags. 27. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8545/2009 dags. 27. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2425/2012 dags. 15. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-663/2012 dags. 30. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1433/2012 dags. 31. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-246/2013 dags. 7. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-268/2013 dags. 28. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1645/2010 dags. 10. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-350/2012 dags. 5. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-275/2013 dags. 23. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-188/2012 dags. 27. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-342/2013 dags. 14. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2755/2010 dags. 16. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-658/2013 dags. 21. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-270/2013 dags. 30. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-655/2013 dags. 31. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4394/2012 dags. 1. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3594/2012 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1751/2012 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-667/2012 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1910/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3344/2012 dags. 4. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-127/2012 dags. 12. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3154/2012 dags. 24. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1284/2013 dags. 3. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4892/2010 dags. 6. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2624/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-929/2013 dags. 14. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-921/2013 dags. 14. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-801/2013 dags. 21. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1067/2012 dags. 21. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2268/2013 dags. 25. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1759/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-54/2013 dags. 7. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1471/2013 dags. 11. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-632/2013 dags. 12. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-817/2013 dags. 20. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-810/2013 dags. 25. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-920/2013 dags. 25. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4922/2013 dags. 21. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2542/2012 dags. 27. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2961/2013 dags. 28. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-196/2014 dags. 30. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-55/2014 dags. 12. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3605/2012 dags. 10. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2924/2013 dags. 25. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-523/2013 dags. 14. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-919/2014 dags. 20. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-537/2013 dags. 23. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4177/2013 dags. 28. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-832/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1307/2013 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4921/2013 dags. 10. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-912/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3373/2013 dags. 9. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2763/2014 dags. 3. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-31/2014 dags. 12. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12026/2009 dags. 16. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1076/2014 dags. 3. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1560/2012 dags. 20. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-605/2014 dags. 25. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3424/2014 dags. 10. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-980/2014 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1059/2014 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-156/2015 dags. 5. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2913/2013 dags. 8. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2470/2014 dags. 10. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3678/2011 dags. 12. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2530/2014 dags. 23. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-943/2014 dags. 25. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4732/2014 dags. 2. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4964/2014 dags. 15. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4963/2014 dags. 15. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4966/2014 dags. 15. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4965/2014 dags. 15. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-328/2015 dags. 5. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2283/2014 dags. 5. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-335/2015 dags. 20. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-271/2015 dags. 8. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-514/2014 dags. 9. desember 2015 (Hjúkrunarfræðingur)[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-192/2014 dags. 21. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-121/2015 dags. 22. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-639/2015 dags. 12. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-320/2015 dags. 17. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-23/2015 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-344/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-386/2015 dags. 7. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1891/2012 dags. 11. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4079/2015 dags. 14. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4041/2015 dags. 14. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4848/2014 dags. 19. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-51/2016 dags. 2. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1012/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-373/2015 dags. 25. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-125/2016 dags. 9. júní 2016[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-106/2016 dags. 24. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-420/2015 dags. 22. ágúst 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-393/2016 dags. 22. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3355/2015 dags. 4. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-679/2015 dags. 6. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-289/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-41/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-445/2016 dags. 31. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4684/2014 dags. 7. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-906/2012 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-553/2016 dags. 5. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2476/2015 dags. 12. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-732/2016 dags. 19. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-282/2016 dags. 21. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2122/2016 dags. 5. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4869/2014 dags. 6. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-466/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7/2015 dags. 23. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3621/2015 dags. 7. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-521/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-242/2016 dags. 15. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-811/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2108/2016 dags. 1. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-235/2015 dags. 3. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2121/2016 dags. 6. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-812/2016 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-12/2017 dags. 11. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-55/2017 dags. 22. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-932/2016 dags. 23. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2474/2016 dags. 6. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1745/2016 dags. 6. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-160/2017 dags. 16. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3940/2015 dags. 16. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-350/2017 dags. 20. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-724/2016 dags. 21. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-251/2017 dags. 23. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-591/2014 dags. 4. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-457/2016 dags. 5. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3401/2016 dags. 12. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1176/2017 dags. 22. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-39/2017 dags. 29. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3049/2016 dags. 5. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-155/2017 dags. 26. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-472/2017 dags. 3. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-464/2017 dags. 15. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3146/2016 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-482/2017 dags. 18. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-434/2017 dags. 20. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1022/2017 dags. 21. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-192/2014 dags. 21. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-369/2013 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1895/2012 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1886/2012 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1884/2012 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1878/2012 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1876/2012 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-373/2017 dags. 29. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3344/2016 dags. 29. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2/2018 dags. 26. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-613/2017 dags. 5. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3/2018 dags. 13. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-659/2017 dags. 20. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4995/2013 dags. 22. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1943/2017 dags. 23. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-740/2017 dags. 6. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-80/2016 dags. 12. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1857/2017 dags. 17. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3327/2016 dags. 17. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3326/2016 dags. 17. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1931/2017 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-722/2017 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1142/2017 dags. 23. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3073/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2451/2017 dags. 14. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-48/2018 dags. 15. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-550/2016 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-81/2018 dags. 24. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3132/2017 dags. 5. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1252/2017 dags. 11. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3897/2017 dags. 14. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-181/2018 dags. 20. júní 2018[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-372/2017 dags. 20. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-116/2018 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-253/2018 dags. 10. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-44/2018 dags. 10. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-723/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-415/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3144/2016 dags. 26. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1036/2017 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-317/2018 dags. 12. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-68/2018 dags. 21. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4525/2013 dags. 23. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2438/2017 dags. 3. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-535/2018 dags. 4. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-512/2018 dags. 18. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-440/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-133/2018 dags. 21. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-770/2018 dags. 8. janúar 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-537/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2419/2018 dags. 20. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-510/2018 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1559/2018 dags. 26. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3/2019 dags. 28. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-175/2019 dags. 2. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-30/2019 dags. 6. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-902/2018 dags. 16. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2558/2018 dags. 24. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-200/2019 dags. 29. maí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2411/2017 dags. 7. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-8/2019 dags. 18. júní 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-1/2019 dags. 19. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-269/2019 dags. 20. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-93/2019 dags. 20. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-129/2019 dags. 25. júní 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-1/2019 dags. 5. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-300/2019 dags. 12. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-449/2019 dags. 3. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4052/2018 dags. 23. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3621/2019 dags. 27. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3446/2018 dags. 27. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-362/2017 dags. 15. október 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2691/2018 dags. 18. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2878/2019 dags. 18. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3687/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-391/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1148/2019 dags. 26. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3444/2018 dags. 2. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4684/2019 dags. 3. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3963/2018 dags. 6. desember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3439/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4348/2018 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3445/2018 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-129/2019 dags. 14. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-451/2019 dags. 30. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3658/2018 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3785/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3659/2019 dags. 20. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-139/2020 dags. 12. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3713/2019 dags. 20. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6174/2019 dags. 26. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3211/2019 dags. 26. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2527/2018 dags. 8. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-676/2018 dags. 15. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5019/2019 dags. 22. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-968/2020 dags. 19. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3697/2019 dags. 20. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6172/2019 dags. 12. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6358/2019 dags. 16. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3217/2019 dags. 29. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5095/2019 dags. 1. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-251/2019 dags. 1. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3218/2019 dags. 6. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3426/2012 dags. 8. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3221/2020 dags. 8. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5094/2019 dags. 14. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-388/2019 dags. 21. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-989/2020 dags. 25. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1081/2020 dags. 20. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4526/2019 dags. 4. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3067/2019 dags. 9. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4241/2019 dags. 10. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1074/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1620/2018 dags. 23. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1671/2020 dags. 4. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4071/2020 dags. 16. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3852/2020 dags. 8. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3562/2020 dags. 29. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2405/2018 dags. 4. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3260/2020 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5312/2020 dags. 9. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3197/2019 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3037/2020 dags. 15. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-578/2020 dags. 17. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7267/2020 dags. 26. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-817/2019 dags. 21. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7828/2020 dags. 27. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7827/2020 dags. 27. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5825/2020 dags. 3. júní 2021 (Bræðraborgarstígur)[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5896/2020 dags. 3. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-8184/2020 dags. 10. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1288/2021 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7171/2019 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3682/2020 dags. 21. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3851/2020 dags. 21. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3851/2020 dags. 24. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3965/2018 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7096/2020 dags. 28. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5400/2020 dags. 29. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4135/2019 dags. 30. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6889/2020 dags. 1. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3451/2020 dags. 24. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7228/2020 dags. 1. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4244/2019 dags. 1. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-715/2021 dags. 7. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2676/2021 dags. 21. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2064/2021 dags. 4. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3016/2021 dags. 19. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3017/2021 dags. 19. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-902/2021 dags. 26. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3307/2021 dags. 1. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3881/2021 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5625/2021 dags. 15. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8164/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6219/2019 dags. 4. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2070/2020 dags. 19. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3034/2019 dags. 1. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6001/2021 dags. 10. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-905/2018 dags. 9. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7833/2020 dags. 29. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-413/2022 dags. 30. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7363/2020 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-231/2022 dags. 29. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8149/2020 dags. 4. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3567/2021 dags. 6. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3930/2021 dags. 16. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3963/2018 dags. 2. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2444/2022 dags. 25. ágúst 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5910/2021 dags. 29. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7614/2020 dags. 10. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3394/2022 dags. 20. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4681/2021 dags. 1. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3935/2022 dags. 8. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3329/2022 dags. 22. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1505/2022 dags. 22. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5683/2021 dags. 23. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4681/2021 dags. 24. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1034/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2000/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1567/2022 dags. 6. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3567/2022 dags. 20. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3716/2022 dags. 21. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-300/2022 dags. 22. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1864/2022 dags. 6. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2833/2022 dags. 12. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5129/2021 dags. 12. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4954/2022 dags. 18. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3514/2021 dags. 2. febrúar 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2359/2021 dags. 13. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5413/2021 dags. 9. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3975/2022 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5282/2022 dags. 23. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4146/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2729/2022 dags. 27. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3874/2022 dags. 4. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4987/2022 dags. 5. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1614/2022 dags. 5. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5515/2022 dags. 11. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3018/2022 dags. 13. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3645/2022 dags. 14. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1783/2022 dags. 18. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3628/2022 dags. 18. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-111/2017 dags. 27. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3558/2022 dags. 27. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4394/2022 dags. 5. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3482/2022 dags. 18. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1029/2023 dags. 23. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1002/2022 dags. 23. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1625/2023 dags. 1. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7169/2019 dags. 6. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3225/2019 dags. 6. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3873/2022 dags. 6. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2843/2022 dags. 12. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5373/2022 dags. 21. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1106/2023 dags. 29. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4045/2021 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-277/2023 dags. 10. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2994/2023 dags. 12. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1751/2023 dags. 21. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5953/2022 dags. 28. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5069/2022 dags. 9. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1279/2023 dags. 9. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1504/2023 dags. 20. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2915/2022 dags. 2. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-129/2023 dags. 9. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5784/2022 dags. 9. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5902/2022 dags. 16. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1075/2023 dags. 22. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3966/2023 dags. 11. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1752/2023 dags. 14. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4428/2023 dags. 19. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2406/2022 dags. 29. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6684/2023 dags. 8. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2640/2023 dags. 11. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1732/2022 dags. 17. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7254/2023 dags. 13. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2915/2022 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2497/2023 dags. 19. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2362/2020 dags. 19. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4241/2023 dags. 21. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4676/2023 dags. 22. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4643/2023 dags. 22. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3098/2022 dags. 26. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2056/2023 dags. 29. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3542/2023 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6091/2022 dags. 12. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-873/2024 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6066/2023 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3606/2022 dags. 20. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3412/2023 dags. 3. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2494/2023 dags. 8. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5229/2023 dags. 17. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1255/2023 dags. 17. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2321/2023 dags. 26. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5999/2023 dags. 17. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3455/2023 dags. 27. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2746/2023 dags. 30. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5998/2023 dags. 3. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4426/2023 dags. 5. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-161/2024 dags. 10. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3040/2023 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6632/2020 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7752/2023 dags. 24. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3265/2023 dags. 16. ágúst 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2964/2024 dags. 29. ágúst 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3407/2024 dags. 4. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-269/2024 dags. 10. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-986/2024 dags. 7. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6842/2023 dags. 8. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6060/2023 dags. 8. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2181/2024 dags. 12. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-207/2024 dags. 14. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6196/2023 dags. 1. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2782/2023 dags. 11. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7319/2023 dags. 20. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5373/2022 dags. 2. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4044/2024 dags. 3. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1546/2024 dags. 10. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3345/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4082/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4084/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4085/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4086/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4099/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4098/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4108/2024 dags. 20. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2381/2024 dags. 27. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3990/2024 dags. 6. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7457/2023 dags. 13. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3807/2023 dags. 27. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2179/2024 dags. 11. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1699/2022 dags. 12. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2289/2024 dags. 18. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2570/2024 dags. 24. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2568/2024 dags. 28. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3902/2024 dags. 19. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-488/2024 dags. 28. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3049/2024 dags. 31. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3302/2024 dags. 4. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3833/2024 dags. 11. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3834/2024 dags. 11. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6864/2024 dags. 15. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7747/2024 dags. 16. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4494/2024 dags. 23. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-471/2025 dags. 28. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6830/2024 dags. 30. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5176/2024 dags. 7. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5457/2024 dags. 27. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3349/2024 dags. 10. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3741/2022 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2739/2024 dags. 18. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-817/2025 dags. 20. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4138/2024 dags. 3. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-246/2025 dags. 4. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1728/2025 dags. 7. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5683/2021 dags. 10. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2272/2025 dags. 16. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1591/2025 dags. 22. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7145/2024 dags. 22. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1205/2025 dags. 8. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2840/2025 dags. 14. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7116/2023 dags. 17. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5479/2025 dags. 4. desember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5371/2025 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1541/2025 dags. 18. desember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5060/2025 dags. 19. desember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4022/2025 dags. 22. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-305/2005 dags. 7. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-191/2006 dags. 28. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-182/2006 dags. 12. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-236/2006 dags. 19. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-604/2005 dags. 26. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-291/2006 dags. 29. ágúst 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-32/2006 dags. 8. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-718/2006 dags. 7. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-607/2006 dags. 8. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-402/2006 dags. 13. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-795/2006 dags. 3. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-719/2006 dags. 24. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-842/2006 dags. 15. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-13/2007 dags. 26. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-148/2006 dags. 31. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-427/2007 dags. 25. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-418/2007 dags. 13. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-434/2007 dags. 11. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-8/2008 dags. 15. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-15/2008 dags. 9. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-146/2008 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-19/2008 dags. 2. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-168/2008 dags. 5. ágúst 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-213/2008 dags. 21. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-188/2008 dags. 31. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-470/2008 dags. 3. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-471/2008 dags. 26. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-695/2008 dags. 12. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-774/2008 dags. 23. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-944/2008 dags. 26. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-66/2009 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-86/2009 dags. 26. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-793/2008 dags. 1. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-81/2009 dags. 6. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-817/2008 dags. 6. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-207/2009 dags. 18. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-329/2009 dags. 6. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-607/2009 dags. 14. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-556/2009 dags. 25. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-666/2009 dags. 30. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-426/2010 dags. 3. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-577/2010 dags. 9. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-212/2011 dags. 15. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-131/2011 dags. 30. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-317/2011 dags. 20. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-249/2011 dags. 31. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-250/2011 dags. 9. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-344/2011 dags. 23. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-415/2011 dags. 12. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-66/2012 dags. 10. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-75/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-237/2012 dags. 13. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-284/2012 dags. 22. nóvember 2012[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-422/2011 dags. 27. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-42/2013 dags. 3. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-1/2013 dags. 22. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-185/2013 dags. 23. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-250/2013 dags. 4. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-314/2013 dags. 7. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-309/2013 dags. 9. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-303/2013 dags. 9. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-291/2013 dags. 22. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-267/2013 dags. 22. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-327/2013 dags. 3. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-539/2013 dags. 5. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-535/2013 dags. 8. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-47/2014 dags. 27. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-187/2014 dags. 20. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-196/2014 dags. 15. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-214/2014 dags. 19. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-261/2014 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-288/2014 dags. 15. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-250/2014 dags. 21. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-249/2014 dags. 21. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-262/2015 dags. 16. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-158/2015 dags. 17. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-300/2013 dags. 23. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-61/2015 dags. 15. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-45/2016 dags. 3. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-176/2015 dags. 24. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-452/2015 dags. 1. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-29/2016 dags. 18. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-158/2015 dags. 25. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-95/2016 dags. 7. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-358/2016 dags. 31. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-223/2016 dags. 26. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-279/2016 dags. 7. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-91/2017 dags. 28. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-30/2017 dags. 7. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-127/2017 dags. 21. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-70/2018 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-251/2017 dags. 21. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-224/2018 dags. 14. mars 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-125/2018 dags. 20. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-209/2018 dags. 29. mars 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-217/2018 dags. 17. maí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-70/2019 dags. 3. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-219/2018 dags. 4. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-293/2018 dags. 28. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-31/2019 dags. 9. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-216/2018 dags. 16. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-601/2019 dags. 9. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-510/2019 dags. 2. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-423/2019 dags. 27. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-419/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-556/2019 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-627/2019 dags. 28. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-159/2020 dags. 17. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-304/2019 dags. 13. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-284/2020 dags. 3. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-472/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-708/2020 dags. 2. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-799/2020 dags. 12. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-107/2021 dags. 27. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-708/2020 dags. 10. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-418/2021 dags. 24. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-389/2021 dags. 1. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-20/2022 dags. 21. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-59/2022 dags. 2. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-288/2022 dags. 11. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-443/2022 dags. 22. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-42/2023 dags. 20. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-459/2023 dags. 20. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-525/2023 dags. 23. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-639/2023 dags. 6. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-614/2024 dags. 20. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-640/2024 dags. 15. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-273/2025 dags. 26. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-433/2024 dags. 12. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-70/2005 dags. 3. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-81/2003 dags. 19. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-39/2007 dags. 6. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-143/2005 dags. 7. ágúst 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-66/2008 dags. 3. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-76/2008 dags. 31. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-19/2008 dags. 12. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-140/2008 dags. 16. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-22/2010 dags. 19. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-1/2011 dags. 30. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-69/2011 dags. 26. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-48/2013 dags. 19. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-52/2013 dags. 6. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-56/2013 dags. 16. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-23/2014 dags. 26. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-13/2014 dags. 21. nóvember 2014[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-49/2014 dags. 12. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-46/2015 dags. 14. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-64/2015 dags. 5. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-33/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-8/2016 dags. 1. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-21/2018 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-42/2017 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-139/2021 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-24/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-8/2023 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-71/2022 dags. 4. ágúst 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-27/2023 dags. 3. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-37/2024 dags. 30. desember 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-7/2006 dags. 18. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-155/2006 dags. 20. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-182/2007 dags. 12. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-355/2008 dags. 21. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-319/2009 dags. 24. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-276/2010 dags. 2. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-1/2012 dags. 26. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-21/2012 dags. 14. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-49/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-85/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-10/2014 dags. 18. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-16/2015 dags. 25. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-94/2015 dags. 19. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-52/2017 dags. 6. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-14/2017 dags. 10. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-3/2018 dags. 5. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-70/2017 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-138/2019 dags. 3. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-228/2019 dags. 17. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-108/2019 dags. 17. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-34/2019 dags. 17. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-96/2020 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-36/2021 dags. 14. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-180/2021 dags. 7. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-40/2022 dags. 7. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-82/2022 dags. 2. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-24/2022 dags. 3. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-77/2023 dags. 3. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-247/2023 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-206/2024 dags. 10. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-153/2025 dags. 12. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-250/2024 dags. 1. desember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-163/2025 dags. 22. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Hugverkastofan

Ákvörðun Hugverkastofunnar í endurveitingarmáli nr. EP3954288 dags. 5. júlí 2024[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í endurveitingarmáli nr. EP3988014 dags. 5. júlí 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR10121502 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Álit Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR10121549 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11070089 dags. 19. júní 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR16010371 dags. 19. ágúst 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd barnaverndarmála

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 3/2015 dags. 6. maí 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 4/2010 dags. 25. mars 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 83/2013 dags. 22. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 33/2012 dags. 20. janúar 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 46/2002 dags. 30. janúar 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/2006 dags. 21. desember 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 24/2007 dags. 9. október 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 16/2009 dags. 16. nóvember 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/2012 dags. 23. október 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 53/2013 dags. 4. nóvember 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 25/2013 dags. 6. janúar 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2015 dags. 21. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 66/2023 dags. 17. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 40/2024 dags. 10. janúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2018 dags. 21. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 17/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 19/2022 dags. 11. október 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 82/2008 dags. 22. janúar 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 71/2009 dags. 22. október 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 74/2012 dags. 15. maí 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 85/2015 dags. 29. mars 2016[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 46/2016 dags. 16. ágúst 2017[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 101/2018 dags. 21. október 2019[PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2005 dags. 8. júlí 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2005 dags. 19. september 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2012 dags. 27. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2012 dags. 10. desember 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2012 dags. 17. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2012 dags. 26. mars 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 61/2015 í máli nr. KNU15010085 dags. 13. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 62/2015 í máli nr. KNU15010086 dags. 13. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 65/2015 í máli nr. KNU15010087 dags. 29. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 80/2015 í máli nr. KNU15030016 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 79/2015 í máli nr. KNU15030001 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 83/2015 í máli nr. KNU15050006 dags. 24. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 147/2015 í máli nr. KNU15040005 dags. 6. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 183/2015 í máli nr. KNU15030017 dags. 6. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 157/2015 í máli nr. KNU15030002 dags. 9. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 14/2016 í máli nr. KNU15100012 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 15/2016 í máli nr. KNU15100013 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 74/2016 í máli nr. KNU15030020 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 60/2016 í máli nr. KNU15030026 dags. 22. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 75/2016 í máli nr. KNU15030027 dags. 22. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 382/2016 í máli nr. KNU16070014 dags. 17. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 403/2016 í máli nr. KNU16090024 dags. 24. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 413/2016 í máli nr. KNU16090010 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 421/2016 í máli nr. KNU16080002 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 66/2017 í máli nr. KNU16090010 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 193/2017 í máli nr. KNU17020045 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 252/2017 í máli nr. KNU17030020 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 304/2017 í máli nr. KNU17030031 dags. 26. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 306/2017 í máli nr. KNU17030053 dags. 15. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 349/2017 í máli nr. KNU17050023 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 421/2017 í máli nr. KNU17060008 dags. 20. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 619/2017 í máli nr. KNU17100042 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 263/2018 í máli nr. KNU18050023 dags. 7. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 266/2018 í máli nr. KNU18050035 dags. 7. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 508/2018 í máli nr. KNU18080013 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 147/2019 í máli nr. KNU19020036 dags. 28. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 315/2019 í máli nr. KNU19050018 dags. 20. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 348/2019 í máli nr. KNU19060022 dags. 18. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 586/2019 í málum nr. KNU19090032 o.fl. dags. 12. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 269/2020 í máli nr. KNU20050033 dags. 23. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 268/2020 í máli nr. KNU20050032 dags. 23. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 318/2020 í máli nr. KNU20080018 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 394/2020 í máli nr. KNU20070042 dags. 19. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 427/2020 í máli nr. KNU20090038 dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 10/2021 í máli nr. KNU20120006 dags. 14. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 153/2021 í máli nr. KNU21020017 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 427/2021 í máli nr. KNU21030028 dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 573/2021 í máli nr. KNU21090050 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 646/2021 í máli nr. KNU21090094 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 455/2022 í máli nr. KNU22090041 dags. 24. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 307/2023 í máli nr. KNU23040007 dags. 25. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 590/2023 í máli nr. KNU23040014 dags. 19. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 755/2023 dags. 14. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 250/2024 í máli nr. KNU23120011 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 410/2024 í máli nr. KNU23060083 dags. 24. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 463/2024 í máli nr. KNU24020199 dags. 8. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 636/2024 í máli nr. KNU24010090 dags. 19. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1161/2024 í málum nr. KNU24050045 o.fl. dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 47/2025 í máli nr. KNU24090139 dags. 30. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 321/2025 í máli nr. KNU25010074 dags. 23. apríl 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 116/2020 dags. 4. júní 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrd. 24/2018 dags. 20. apríl 2018[HTML][PDF]

Lrd. 76/2018 dags. 20. apríl 2018[HTML][PDF]

Lrú. 421/2018 dags. 16. maí 2018[HTML][PDF]

Lrd. 9/2018 dags. 18. maí 2018 (Afsöguð haglabyssa)[HTML][PDF]

Lrd. 59/2018 dags. 8. júní 2018 (Brot gegn valdstjórninni)[HTML][PDF]

Lrd. 81/2018 dags. 8. júní 2018[HTML][PDF]

Lrd. 42/2018 dags. 15. júní 2018 (Ráðist inn á heimili - Manndrápstilraun)[HTML][PDF]

Lrd. 83/2018 dags. 22. júní 2018 (Brot gegn fjögurra ára syni)[HTML][PDF]

Lrd. 5/2018 dags. 22. júní 2018[HTML][PDF]

Lrd. 220/2018 dags. 28. september 2018[HTML][PDF]

Lrd. 152/2018 dags. 19. október 2018 (Stórfelld líkamsárás sem leiddi til bana)[HTML][PDF]

Lrd. 32/2018 dags. 24. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 826/2018 dags. 6. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 833/2018 dags. 13. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 769/2018 dags. 19. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 854/2018 dags. 21. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 392/2018 dags. 23. nóvember 2018 (Samspil barnalaga og barnaverndarlaga)[HTML][PDF]
Í héraði hafði umgengnin verið ákveðin 1 klst. á mánuði en Landsréttur jók hana upp í 4 klst. á mánuði.
Barnið hafði verið tekið af K og fært yfir til M.
Lrd. 51/2018 dags. 23. nóvember 2018 (Fíkniefni á fiskveiðiskipi)[HTML][PDF]
Málskotsbeiðni var hafnað með ákvörðun Hæstaréttar nr. 2019-79.
Lrd. 352/2018 dags. 23. nóvember 2018 (Hnífstunga í kvið)[HTML][PDF]

Lrd. 117/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 510/2018 dags. 7. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 404/2018 dags. 7. desember 2018 (Tungubit)[HTML][PDF]

Lrd. 139/2018 dags. 7. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 408/2018 dags. 14. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 407/2018 dags. 14. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 362/2018 dags. 14. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 432/2018 dags. 18. janúar 2019 (Glerflöskur og slökkvitæki)[HTML][PDF]

Lrd. 673/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 734/2018 dags. 12. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 90/2018 dags. 14. febrúar 2019 (Marple)[HTML][PDF]

Lrd. 671/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 401/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 310/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 575/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 46/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 39/2018 dags. 22. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 171/2019 dags. 4. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 727/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 235/2019 dags. 16. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 848/2018 dags. 10. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 177/2019 dags. 14. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 550/2018 dags. 17. maí 2019 (Lögreglumaður)[HTML][PDF]

Lrú. 326/2019 dags. 23. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 353/2018 dags. 24. maí 2019 (Orðalag ákæru - Peningaþvætti)[HTML][PDF]

Lrd. 618/2018 dags. 24. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 534/2018 dags. 7. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 650/2018 dags. 14. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 490/2018 dags. 14. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 452/2018 dags. 14. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 656/2018 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 588/2018 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 222/2018 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 416/2018 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 400/2019 dags. 27. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 515/2019 dags. 9. júlí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 549/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML][PDF]

Lrú. 619/2019 dags. 5. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 500/2019 dags. 12. september 2019[HTML][PDF]

Lrd. 615/2018 dags. 13. september 2019[HTML][PDF]

Lrd. 782/2018 dags. 20. september 2019[HTML][PDF]

Lrd. 669/2018 dags. 20. september 2019 (Sambúðarkona tekin kyrkingartaki)[HTML][PDF]

Lrd. 42/2019 dags. 20. september 2019[HTML][PDF]

Lrd. 17/2019 dags. 27. september 2019[HTML][PDF]

Lrd. 655/2018 dags. 4. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 940/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 919/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 691/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 199/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 153/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 55/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 431/2018 dags. 6. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 580/2019 dags. 13. desember 2019 (Brenna og manndráp - Selfoss)[HTML][PDF]

Lrd. 251/2019 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 241/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 45/2020 dags. 21. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 735/2019 dags. 30. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 559/2018 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 113/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 31/2020 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 641/2018 dags. 7. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 914/2018 dags. 14. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 101/2019 dags. 21. febrúar 2020 (Árás á barn)[HTML][PDF]

Lrd. 28/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 37/2020 dags. 11. mars 2020 (Héðinsreitur)[HTML][PDF]
Krafist var skaðabóta upp á fjóra milljarða króna í héraði. Málinu var vísað aftur heim í hérað til löglegrar meðferðar.
Lrd. 354/2019 dags. 13. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 682/2019 dags. 17. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 857/2018 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 856/2018 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 904/2018 dags. 3. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrd. 408/2019 dags. 3. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrd. 428/2019 dags. 7. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrd. 106/2019 dags. 7. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 297/2020 dags. 15. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 79/2019 dags. 5. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 22/2020 dags. 12. júní 2020 (Einbeittur ásetningur til manndráps)[HTML][PDF]

Lrd. 214/2019 dags. 18. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 196/2019 dags. 18. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 666/2018 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 140/2018 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 595/2019 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 405/2020 dags. 28. júlí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 403/2020 dags. 28. júlí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 449/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML][PDF]

Lrd. 380/2018 dags. 25. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 546/2019 dags. 2. október 2020 (Hópbifreið)[HTML][PDF]

Lrd. 247/2020 dags. 2. október 2020 (Gróft ofbeldis- og kynferðisbrot leiddi til andlegs tjóns)[HTML][PDF]

Lrd. 501/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 340/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 134/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 345/2019 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 532/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 610/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 838/2019 dags. 13. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 412/2019 dags. 13. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 757/2019 dags. 20. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 306/2019 dags. 20. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 538/2019 dags. 4. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 829/2019 dags. 11. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 889/2019 dags. 11. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 304/2019 dags. 11. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 7/2020 dags. 11. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 195/2019 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 880/2019 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 609/2019 dags. 22. janúar 2021 (Bifreið)[HTML][PDF]

Lrd. 862/2018 dags. 5. febrúar 2021 (Hlutdeild í kynferðisbroti ekki sönnuð)[HTML][PDF]

Lrú. 73/2021 dags. 8. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 43/2020 dags. 12. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 212/2019 dags. 19. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 102/2020 dags. 26. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 493/2020 dags. 26. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 135/2021 dags. 3. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 128/2020 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 743/2019 dags. 12. mars 2021 (Matsgerð - Sönnun)[HTML][PDF]

Lrd. 253/2020 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 178/2021 dags. 22. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 724/2019 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 85/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 163/2020 dags. 16. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrd. 874/2019 dags. 7. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 133/2019 dags. 7. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 104/2020 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 175/2020 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 180/2020 dags. 28. maí 2021 (Brot gegn kærustu)[HTML][PDF]

Lrd. 574/2020 dags. 28. maí 2021 (Kókaíneitrun - 221. gr. alm. hgl.)[HTML][PDF]

Lrd. 126/2020 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 372/2021 dags. 8. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 24/2020 dags. 11. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 197/2020 dags. 11. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 269/2020 dags. 11. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 62/2021 dags. 11. júní 2021 (Kyrkingartak)[HTML][PDF]

Lrd. 39/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 246/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 232/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 99/2021 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 400/2021 dags. 22. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 26/2020 dags. 23. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 272/2020 dags. 23. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 416/2021 dags. 25. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 423/2020 dags. 17. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 511/2020 dags. 1. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 335/2021 dags. 1. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 517/2020 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 397/2020 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 524/2020 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 414/2020 dags. 15. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 117/2021 dags. 29. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 105/2021 dags. 5. nóvember 2021 (Ítrekaðar stungutilraunir)[HTML][PDF]

Lrd. 239/2021 dags. 19. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 614/2021 dags. 22. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 651/2021 dags. 24. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 481/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 700/2021 dags. 30. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 316/2021 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 463/2020 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 195/2021 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 751/2021 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 250/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 638/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 636/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 197/2021 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 185/2021 dags. 21. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 544/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 435/2021 dags. 11. febrúar 2022 (Læknisvottorð)[HTML][PDF]

Lrd. 318/2021 dags. 25. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 444/2021 dags. 25. febrúar 2022 (Síendurtekin högg - Ofsafengin atlaga)[HTML][PDF]

Lrd. 641/2020 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 470/2021 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 88/2021 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 329/2021 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 394/2021 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 289/2021 dags. 15. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 647/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 674/2020 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 627/2021 dags. 6. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 380/2021 dags. 20. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 214/2022 dags. 7. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 313/2022 dags. 7. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 247/2021 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 590/2021 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 681/2020 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 210/2021 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 534/2021 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 310/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 547/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 506/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 447/2022 dags. 12. júlí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 515/2022 dags. 12. ágúst 2022[HTML][PDF]

Lrd. 106/2022 dags. 22. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 764/2021 dags. 29. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 556/2022 dags. 30. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 599/2022 dags. 5. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 290/2021 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 487/2021 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 472/2021 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 578/2022 dags. 27. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 735/2021 dags. 28. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 536/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 43/2022 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 357/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 750/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 325/2022 dags. 25. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 14/2022 dags. 2. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 717/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 604/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 129/2022 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 741/2021 dags. 16. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 467/2021 dags. 16. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 345/2022 dags. 16. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 792/2021 dags. 3. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 456/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 834/2022 dags. 23. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 606/2022 dags. 24. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 2/2022 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 348/2022 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 62/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 150/2023 dags. 28. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 178/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 236/2023 dags. 3. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrd. 438/2022 dags. 19. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 30/2022 dags. 26. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 127/2022 dags. 26. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 673/2022 dags. 26. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 28/2023 dags. 26. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 168/2022 dags. 2. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 482/2022 dags. 2. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 457/2021 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 499/2021 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 295/2022 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 770/2022 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 340/2022 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 519/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 458/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 458/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]

Lrd. 244/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 745/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 198/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 437/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 526/2023 dags. 29. ágúst 2023[HTML][PDF]

Lrú. 636/2023 dags. 7. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 544/2023 dags. 12. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 643/2023 dags. 13. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 601/2022 dags. 20. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 703/2023 dags. 23. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 406/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 352/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 342/2023 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 815/2023 dags. 28. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 400/2023 dags. 8. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 86/2023 dags. 8. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 733/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 103/2023 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 12/2023 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 678/2022 dags. 2. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 497/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 179/2023 dags. 23. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 786/2022 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 807/2022 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 60/2023 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 634/2023 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 105/2023 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 498/2023 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 305/2022 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 49/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 146/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 79/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 335/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 356/2023 dags. 19. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrú. 576/2023 dags. 26. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrd. 518/2023 dags. 26. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrd. 765/2022 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 4/2023 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 52/2023 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 386/2023 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 329/2023 dags. 24. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 445/2024 dags. 27. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 591/2022 dags. 31. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 240/2023 dags. 31. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 625/2023 dags. 31. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 856/2023 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 321/2023 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 493/2024 dags. 13. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 810/2023 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 693/2023 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 585/2023 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 625/2024 dags. 30. ágúst 2024[HTML][PDF]

Lrd. 319/2023 dags. 26. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 255/2023 dags. 26. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 368/2023 dags. 26. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 13/2024 dags. 26. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 663/2023 dags. 3. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 130/2024 dags. 10. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 751/2024 dags. 15. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 777/2024 dags. 15. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 502/2023 dags. 24. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 401/2023 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 794/2023 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 44/2024 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 107/2024 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 787/2023 dags. 7. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 486/2023 dags. 7. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 487/2023 dags. 7. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 584/2023 dags. 14. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 456/2023 dags. 14. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 322/2024 dags. 21. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 566/2022 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 129/2024 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 845/2023 dags. 5. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 945/2024 dags. 6. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 531/2024 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 371/2023 dags. 17. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 680/2023 dags. 17. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 202/2024 dags. 17. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 724/2023 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 765/2023 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 201/2024 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 844/2023 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 639/2024 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 759/2023 dags. 13. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 402/2023 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 40/2024 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 669/2024 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 846/2023 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 67/2025 dags. 28. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 839/2023 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 324/2024 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 123/2024 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 300/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 729/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 972/2024 dags. 14. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 973/2024 dags. 14. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 338/2023 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 615/2023 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 299/2024 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 551/2024 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 89/2024 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 256/2025 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 867/2023 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 701/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 552/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 253/2025 dags. 30. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 265/2025 dags. 12. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 640/2024 dags. 15. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 238/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 410/2024 dags. 28. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 231/2024 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 881/2024 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 643/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 644/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 646/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 645/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 649/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 647/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 651/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 648/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 650/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 652/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 430/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 554/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 668/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 637/2024 dags. 26. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 501/2025 dags. 4. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 200/2025 dags. 11. september 2025[HTML][PDF]

Lrd. 31/2025 dags. 2. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 665/2024 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 241/2025 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 524/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 505/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 810/2024 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 892/2024 dags. 13. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 911/2024 dags. 13. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 874/2024 dags. 13. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 106/2025 dags. 20. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 132/2025 dags. 20. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 900/2024 dags. 27. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 28/2025 dags. 4. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 373/2025 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 69/2025 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 830/2024 dags. 18. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Mannréttindadómstóll Evrópu

Ákvörðun MDE Palfreeman gegn Búlgaríu dags. 11. febrúar 2025 (6035/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Kiaček gegn Slóvakíu dags. 13. febrúar 2025 (6251/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Bernardini o.fl. gegn Ítalíu dags. 13. febrúar 2025 (20507/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Klimov gegn Úkraínu dags. 13. febrúar 2025 (70105/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Brož gegn Tékklandi dags. 13. febrúar 2025 (11216/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Elcomat D.O.O. gegn Króatíu dags. 25. febrúar 2025 (18510/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Sigalova gegn Tyrklandi dags. 25. febrúar 2025 (20079/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Union Of Atheists gegn Grikklandi dags. 25. febrúar 2025 (11130/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Adiyaman gegn Tyrklandi dags. 25. febrúar 2025 (20687/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Zurabiani gegn Georgíu dags. 25. febrúar 2025 (22266/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Fullani o.fl. gegn Albaníu dags. 25. febrúar 2025 (37211/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Association Of Orthodox Ecclesiastical Obedience o.fl. gegn Grikklandi dags. 25. febrúar 2025 (52104/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Menéndez Ramiréz gegn Portúgal dags. 27. febrúar 2025 (10462/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Miltenović og Tanasković gegn Serbíu dags. 27. febrúar 2025 (20014/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE M.House S.R.O. gegn Slóvakíu dags. 27. febrúar 2025 (21375/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Pinheiro Pereira gegn Portúgal dags. 27. febrúar 2025 (28486/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Quaresma De Jesus gegn Portúgal dags. 27. febrúar 2025 (42638/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Modafferi o.fl. gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2025 (46207/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE William Hinton & Sons, Lda. gegn Portúgal dags. 27. febrúar 2025 (51641/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Szőlősi gegn Ungverjalandi dags. 27. febrúar 2025 (6585/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Ramsoender gegn Hollandi dags. 27. febrúar 2025 (6628/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Tunçkol gegn Tyrklandi dags. 27. febrúar 2025 (9949/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Illés o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 27. febrúar 2025 (10896/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Muradli gegn Aserbaísjan dags. 27. febrúar 2025 (14717/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Ivanova og Vasilev gegn Serbíu dags. 27. febrúar 2025 (16240/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Altuntepe o.fl. gegn Tyrklandi dags. 27. febrúar 2025 (21166/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ács o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 27. febrúar 2025 (23956/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Martins Dos Santos gegn Portúgal dags. 27. febrúar 2025 (25248/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Sokół gegn Póllandi dags. 27. febrúar 2025 (29826/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Luca gegn Moldóvu dags. 27. febrúar 2025 (39466/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Molnár gegn Slóvakíu dags. 27. febrúar 2025 (42148/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Sokołowski gegn Póllandi dags. 27. febrúar 2025 (52771/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Hunyadi o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 27. febrúar 2025 (10691/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Siroćuk o.fl. gegn Serbíu dags. 27. febrúar 2025 (14903/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Alishov gegn Aserbaísjan dags. 27. febrúar 2025 (15545/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Losó gegn Ungverjalandi dags. 27. febrúar 2025 (18413/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Moreira Teixeira gegn Portúgal dags. 27. febrúar 2025 (25491/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Gaziyev o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 27. febrúar 2025 (32543/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Metzker o.fl. gegn Rúmeníu dags. 27. febrúar 2025 (43481/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Papp o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 27. febrúar 2025 (14271/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Görgel gegn Tyrklandi dags. 27. febrúar 2025 (35054/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Matias Carvalho gegn Portúgal dags. 27. febrúar 2025 (43307/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Karaiskos gegn Grikklandi dags. 27. febrúar 2025 (53499/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Bilma S.R.L. gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2025 (57439/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Młynarska og Mlynarski gegn Póllandi dags. 27. febrúar 2025 (62113/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Aydi̇n gegn Tyrklandi dags. 27. febrúar 2025 (18493/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Schwarz gegn Þýskalandi dags. 4. mars 2025 (10100/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Giudice o.fl. gegn Grikklandi dags. 4. mars 2025 (29017/18)[HTML]

Dómur MDE Sannikov gegn Rússlandi dags. 6. mars 2025 (176/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Varitek, Tov gegn Úkraínu dags. 6. mars 2025 (7622/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Tosi gegn Ítalíu dags. 6. mars 2025 (8238/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Meszkes gegn Póllandi dags. 6. mars 2025 (11560/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Štěrbová gegn Tékklandi dags. 6. mars 2025 (16517/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Číž og Lindovská gegn Tékklandi dags. 6. mars 2025 (1557/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Florini gegn Ítalíu dags. 6. mars 2025 (5343/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Polisciano gegn Ítalíu dags. 6. mars 2025 (60707/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Nousiainen gegn Finnlandi dags. 11. mars 2025 (24031/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Blagojević gegn Króatíu dags. 11. mars 2025 (25906/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Alneel gegn Noregi dags. 11. mars 2025 (14368/22)[HTML]

Dómur MDE Derdin gegn Úkraínu dags. 13. mars 2025 (59204/13)[HTML]

Dómur MDE Butkevych og Zakrevska gegn Úkraínu dags. 13. mars 2025 (59884/13)[HTML]

Dómur MDE Calvez gegn Frakklandi dags. 13. mars 2025 (27313/21)[HTML]

Dómur MDE Vyacheslavova o.fl. gegn Úkraínu dags. 13. mars 2025 (39553/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE F.S.M. gegn Spáni dags. 13. mars 2025 (56712/21)[HTML]

Dómur MDE Krátky gegn Slóvakíu dags. 13. mars 2025 (59217/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Radovanović o.fl. gegn Serbíu dags. 13. mars 2025 (195/22 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Tsakas gegn Grikklandi dags. 13. mars 2025 (17899/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Gheorghiu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 13. mars 2025 (25951/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Stan gegn Rúmeníu dags. 13. mars 2025 (29382/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Dumortier gegn Montenegró dags. 13. mars 2025 (34894/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Travančić og Tešija gegn Króatíu dags. 13. mars 2025 (37137/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Mansvelt gegn Belgíu dags. 13. mars 2025 (43212/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Łysień gegn Póllandi dags. 13. mars 2025 (51043/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Fuqi o.fl. gegn Grikklandi dags. 13. mars 2025 (56913/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Suleymanova gegn Aserbaísjan dags. 13. mars 2025 (57774/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Shirazi gegn Póllandi dags. 13. mars 2025 (71063/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Karsikis gegn Grikklandi dags. 13. mars 2025 (127/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Schwartz gegn Rúmeníu dags. 13. mars 2025 (6870/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Șuteu gegn Rúmeníu dags. 13. mars 2025 (10370/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Gasiński og Maziarz gegn Póllandi dags. 13. mars 2025 (11126/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Stankovska o.fl. gegn Norður-Makedóníu dags. 13. mars 2025 (11951/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Abilli gegn Aserbaísjan dags. 13. mars 2025 (12506/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Román o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 13. mars 2025 (13953/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Androvicz o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 13. mars 2025 (18110/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Vats o.fl. gegn Úkraínu dags. 13. mars 2025 (18372/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Szabó o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 13. mars 2025 (19843/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Triska o.fl. gegn Úkraínu dags. 13. mars 2025 (20239/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Vesta Nuova Doo gegn Montenegró dags. 13. mars 2025 (25359/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Hofstede o.fl. gegn Hollandi dags. 13. mars 2025 (26424/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Jurgo gegn Litháen dags. 13. mars 2025 (35950/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Karoly gegn Rúmeníu dags. 13. mars 2025 (45934/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Nalbanti-Dimoska og Stojanovski gegn Norður-Makedóníu dags. 13. mars 2025 (54213/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Cecchetti o.fl. gegn San Marínó dags. 13. mars 2025 (55261/22 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Stojanovska o.fl. gegn Norður-Makedóníu dags. 13. mars 2025 (2472/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Terzić gegn Montenegró dags. 13. mars 2025 (4842/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Farziyev o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 13. mars 2025 (5192/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Markulin Ivančić o.fl. gegn Króatíu dags. 13. mars 2025 (7128/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Brito Barreira Guedes o.fl. gegn Portúgal dags. 13. mars 2025 (8851/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Boledovič gegn Slóvakíu dags. 13. mars 2025 (25357/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Rusu gegn Moldóvu dags. 13. mars 2025 (29015/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Lerik o.fl. gegn Serbíu dags. 13. mars 2025 (31934/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Babayev gegn Aserbaísjan dags. 13. mars 2025 (35363/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Korać gegn Serbíu dags. 13. mars 2025 (39157/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Burduşa o.fl. gegn Rúmeníu dags. 13. mars 2025 (48408/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Milošević gegn Serbíu dags. 13. mars 2025 (10152/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Fehér o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 13. mars 2025 (22245/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Roullet-Sanches gegn Frakklandi dags. 13. mars 2025 (23864/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Ádám o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 13. mars 2025 (24475/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Vér o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 13. mars 2025 (30606/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Ziouche Mansouri gegn Frakklandi dags. 13. mars 2025 (33057/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Moraru og Alahmad gegn Grikklandi dags. 13. mars 2025 (33440/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Danushi o.fl. gegn Albaníu dags. 13. mars 2025 (33547/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Ilko og Mukhina gegn Úkraínu dags. 13. mars 2025 (34038/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Miałkowski gegn Póllandi dags. 13. mars 2025 (42525/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Mastaliyev o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 13. mars 2025 (53537/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tadić gegn Króatíu dags. 18. mars 2025 (31038/20)[HTML]

Dómur MDE Şi̇mşek gegn Tyrklandi dags. 18. mars 2025 (23926/20)[HTML]

Dómur MDE Mustafa Aydin gegn Tyrklandi dags. 18. mars 2025 (6696/20)[HTML]

Dómur MDE Farhad Mehdiyev gegn Aserbaísjan dags. 18. mars 2025 (36057/18)[HTML]

Dómur MDE Brd - Groupe Société Générale S.A. gegn Rúmeníu dags. 18. mars 2025 (38798/13)[HTML]

Dómur MDE Miklić gegn Króatíu dags. 18. mars 2025 (42613/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Custódia gegn Portúgal dags. 18. mars 2025 (37962/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Comunidade Israelita Do Porto/Comunidade Judaica Do Porto gegn Portúgal dags. 18. mars 2025 (40239/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Gözütok gegn Tyrklandi dags. 18. mars 2025 (41412/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Costa Da Silva og Valadares E Sousa gegn Portúgal dags. 18. mars 2025 (41069/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Petrela o.fl. gegn Albaníu dags. 18. mars 2025 (18948/22 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Moustakas gegn Grikklandi dags. 18. mars 2025 (42570/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Iurcovschi o.fl. gegn Moldóvu dags. 18. mars 2025 (44069/14)[HTML]

Dómur MDE Tymoshenko gegn Úkraínu dags. 20. mars 2025 (26951/23)[HTML]

Dómur MDE Semchuk o.fl. gegn Úkraínu dags. 20. mars 2025 (42589/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Onishchenko gegn Úkraínu dags. 20. mars 2025 (33188/17)[HTML]

Dómur MDE Khomenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 20. mars 2025 (37710/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Botticelli o.fl. gegn Ítalíu dags. 20. mars 2025 (3272/24 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Romano o.fl. gegn Ítalíu dags. 20. mars 2025 (25191/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Poulopoulos gegn Grikklandi dags. 20. mars 2025 (27936/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Krupnyk gegn Úkraínu dags. 20. mars 2025 (16505/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Rozenblat gegn Úkraínu dags. 20. mars 2025 (77559/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Žalud gegn Tékklandi dags. 20. mars 2025 (8055/23)[HTML]

Dómur MDE N.S. gegn Bretlandi dags. 25. mars 2025 (38134/20)[HTML]

Dómur MDE Ali gegn Serbíu dags. 25. mars 2025 (4662/22)[HTML]

Dómur MDE Almukhlas og Al-Maliki gegn Grikklandi dags. 25. mars 2025 (22776/18)[HTML]

Dómur MDE Demi̇rer gegn Tyrklandi dags. 25. mars 2025 (45779/18)[HTML]

Dómur MDE Onat o.fl. gegn Tyrklandi dags. 25. mars 2025 (61590/19 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Masse gegn Frakklandi dags. 25. mars 2025 (47506/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Kostić gegn Serbíu dags. 25. mars 2025 (40410/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Wróbel gegn Póllandi dags. 25. mars 2025 (6904/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Işildak gegn Tyrklandi dags. 25. mars 2025 (15534/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Avci gegn Tyrklandi dags. 25. mars 2025 (44512/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Sinanović gegn Serbíu dags. 25. mars 2025 (44957/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Duhanxhiu gegn Albaníu dags. 25. mars 2025 (47858/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Taşdemi̇r gegn Tyrklandi dags. 25. mars 2025 (79549/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Velečka og Bui-Velečkienė gegn Litháen dags. 25. mars 2025 (29790/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Yakar o.fl. gegn Tyrklandi dags. 25. mars 2025 (38338/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Özdemi̇r gegn Tyrklandi dags. 25. mars 2025 (31083/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Ivković gegn Króatíu dags. 25. mars 2025 (50372/20)[HTML]

Dómur MDE Bilyavska gegn Úkraínu dags. 27. mars 2025 (84568/17)[HTML]

Dómur MDE Niort gegn Ítalíu dags. 27. mars 2025 (4217/23)[HTML]

Dómur MDE Laterza og D'Errico gegn Ítalíu dags. 27. mars 2025 (30336/22)[HTML]

Dómur MDE Babkinis gegn Úkraínu dags. 27. mars 2025 (8753/16)[HTML]

Dómur MDE Golovchuk gegn Úkraínu dags. 27. mars 2025 (16111/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Reva o.fl. gegn Úkraínu dags. 27. mars 2025 (68519/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Anghel o.fl. gegn Rúmeníu dags. 27. mars 2025 (5018/22 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Koncz o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 27. mars 2025 (7162/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Saveriano gegn Ítalíu dags. 27. mars 2025 (10392/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Dimitrakopoulou gegn Grikklandi dags. 27. mars 2025 (10413/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Bl Slovakia, Spol. S R.O. gegn Slóvakíu dags. 27. mars 2025 (15787/24)[HTML]

Ákvörðun MDE N.L. o.fl. gegn Frakklandi dags. 27. mars 2025 (16901/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Márki o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 27. mars 2025 (21178/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Baltazar Vilas Boas og Pinheiro Baltazar Vilas Boas gegn Portúgal dags. 27. mars 2025 (45657/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Merah gegn Frakklandi dags. 27. mars 2025 (46710/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Carlton Trading Ltd og Carlton Trading Ukraine Llc gegn Úkraínu dags. 27. mars 2025 (1752/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Dynami Zois gegn Grikklandi dags. 27. mars 2025 (5771/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Németh o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 27. mars 2025 (11755/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Jacko gegn Slóvakíu dags. 27. mars 2025 (18107/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Ďuračka gegn Slóvakíu dags. 27. mars 2025 (24080/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Đorđević o.fl. gegn Serbíu dags. 27. mars 2025 (29201/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Bakhishov o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 27. mars 2025 (38253/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Tergek gegn Tyrklandi dags. 27. mars 2025 (39094/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Karimli og Karimli gegn Aserbaísjan dags. 27. mars 2025 (40438/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Yalçin gegn Tyrklandi dags. 27. mars 2025 (43394/20)[HTML]

Ákvörðun MDE J.G. gegn Sviss dags. 27. mars 2025 (2633/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Mammadli gegn Aserbaísjan dags. 27. mars 2025 (9893/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Kyriakou Panovits gegn Kýpur dags. 27. mars 2025 (16873/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Bayramov og Abbasov gegn Aserbaísjan dags. 27. mars 2025 (23702/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE D.L. gegn Belgíu dags. 27. mars 2025 (26229/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Aguzzi o.fl. gegn Ítalíu dags. 27. mars 2025 (27396/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Anastasovski og Stojanovski gegn Norður-Makedóníu dags. 27. mars 2025 (29573/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE M.M. og A.M. gegn Svíþjóð dags. 27. mars 2025 (31218/23)[HTML]

Ákvörðun MDE H.A. gegn Tyrklandi dags. 27. mars 2025 (60451/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Mráz gegn Tékklandi dags. 27. mars 2025 (12083/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Birkovych gegn Úkraínu dags. 27. mars 2025 (12943/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Tornyos gegn Ungverjalandi dags. 27. mars 2025 (20628/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Growth Gym S.R.O. gegn Tékklandi dags. 27. mars 2025 (32396/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Otović gegn Serbíu dags. 27. mars 2025 (38403/23)[HTML]

Dómur MDE Doynov gegn Búlgaríu dags. 1. apríl 2025 (27455/22)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Ships Waste Oil Collector B.V. o.fl. gegn Hollandi dags. 1. apríl 2025 (2799/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Cioroianu gegn Rúmeníu dags. 1. apríl 2025 (33766/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Ferreira E Castro Da Costa Laranjo og Salgado Da Fonseca gegn Portúgal dags. 1. apríl 2025 (28535/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Kalandia gegn Georgíu dags. 1. apríl 2025 (27166/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Hajili gegn Aserbaísjan dags. 1. apríl 2025 (27329/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Pearce gegn Bretlandi dags. 1. apríl 2025 (30205/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Savić gegn Serbíu dags. 1. apríl 2025 (11789/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Boydev gegn Búlgaríu dags. 1. apríl 2025 (11917/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Manowska o.fl. gegn Póllandi dags. 1. apríl 2025 (51455/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Harutyunyan o.fl. gegn Armeníu dags. 1. apríl 2025 (45401/15)[HTML]

Dómur MDE Piazza og Brusciano gegn Ítalíu dags. 3. apríl 2025 (24101/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Skorokhod o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (230/24 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Berezhna gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (40424/23)[HTML]

Dómur MDE Obaranchuk gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (41443/16)[HTML]

Dómur MDE Myronchuk o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (7206/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ilie o.fl. gegn Rúmeníu dags. 3. apríl 2025 (23993/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bogay o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (38283/18)[HTML]

Dómur MDE Grygorenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (40298/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE N.D. gegn Sviss dags. 3. apríl 2025 (56114/18)[HTML]

Dómur MDE Agureyev o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (1843/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Berliba gegn Moldóvu dags. 3. apríl 2025 (7408/23)[HTML]

Dómur MDE Hayk Grigoryan gegn Armeníu dags. 3. apríl 2025 (9796/17)[HTML]

Dómur MDE Spektor gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (11119/24)[HTML]

Dómur MDE Popova o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (22429/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Heinz og Haiderer gegn Austurríki dags. 3. apríl 2025 (33010/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gül o.fl. gegn Tyrklandi dags. 3. apríl 2025 (48635/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Federici gegn Frakklandi dags. 3. apríl 2025 (52302/19)[HTML]

Dómur MDE Kulák gegn Slóvakíu dags. 3. apríl 2025 (57748/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Piro Planet D.O.O. gegn Slóveníu dags. 3. apríl 2025 (34568/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Birău gegn Moldóvu dags. 3. apríl 2025 (62019/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Łaciak gegn Póllandi dags. 3. apríl 2025 (24414/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Costa I Rosselló gegn Spáni dags. 3. apríl 2025 (28054/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Irampour gegn Frakklandi dags. 3. apríl 2025 (40328/23)[HTML]

Ákvörðun MDE W gegn Tékklandi dags. 3. apríl 2025 (5400/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Rimoldi gegn Ítalíu dags. 3. apríl 2025 (26454/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Lucia gegn Frakklandi dags. 3. apríl 2025 (20095/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Cuartero Lorente o.fl. gegn Spáni dags. 3. apríl 2025 (28643/23)[HTML]

Dómur MDE Green gegn Bretlandi dags. 8. apríl 2025 (22077/19)[HTML]

Dómur MDE Backović gegn Serbíu (nr. 2) dags. 8. apríl 2025 (47600/17)[HTML]

Dómur MDE Morabito gegn Ítalíu dags. 10. apríl 2025 (4953/22)[HTML]

Dómur MDE Sahibov gegn Aserbaísjan dags. 10. apríl 2025 (43152/10)[HTML]

Dómur MDE Bădescu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 15. apríl 2025 (22198/18)[HTML]

Dómur MDE Van Slooten gegn Hollandi dags. 15. apríl 2025 (45644/18)[HTML]

Dómur MDE Aliyev gegn Aserbaísjan dags. 22. apríl 2025 (57461/16)[HTML]

Dómur MDE Fortuzi gegn Albaníu dags. 22. apríl 2025 (29237/18)[HTML]

Dómur MDE Sadigov gegn Aserbaísjan dags. 22. apríl 2025 (48665/13)[HTML]

Ákvörðun MDE De Jong gegn Hollandi dags. 22. apríl 2025 (23106/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Danyi gegn Ungverjalandi dags. 22. apríl 2025 (24678/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Carreto Ribeiro gegn Portúgal dags. 22. apríl 2025 (31933/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Okroiani gegn Georgíu dags. 22. apríl 2025 (41015/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Henriques De Sousa gegn Portúgal dags. 22. apríl 2025 (13174/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Van Der Zwan gegn Hollandi dags. 22. apríl 2025 (27231/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Xnt Ltd gegn Möltu dags. 22. apríl 2025 (37277/24)[HTML]

Dómur MDE Stăvilă gegn Moldóvu dags. 24. apríl 2025 (25819/12)[HTML]

Dómur MDE L. o.fl. gegn Frakklandi dags. 24. apríl 2025 (46949/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lupashku gegn Úkraínu dags. 24. apríl 2025 (57149/14)[HTML]

Dómur MDE Goropashyn gegn Úkraínu dags. 24. apríl 2025 (67127/16)[HTML]

Dómur MDE Ivan Karpenko gegn Úkraínu (nr. 2) dags. 24. apríl 2025 (41036/16)[HTML]

Dómur MDE Sytnyk gegn Úkraínu dags. 24. apríl 2025 (16497/20)[HTML]

Dómur MDE Andersen gegn Póllandi dags. 24. apríl 2025 (53662/20)[HTML]

Dómur MDE Bogdan Shevchuk gegn Úkraínu dags. 24. apríl 2025 (55737/16)[HTML]

Dómur MDE Neamţu gegn Moldóvu dags. 24. apríl 2025 (63239/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Ancient Baltic Religious Association “Romuva” gegn Litháen dags. 24. apríl 2025 (1747/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Băjenaru o.fl. gegn Rúmeníu dags. 24. apríl 2025 (7045/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Rahimov gegn Aserbaísjan dags. 24. apríl 2025 (9249/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Darayev gegn Aserbaísjan dags. 24. apríl 2025 (17246/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Kryvyy og Myrgorodskyy gegn Úkraínu dags. 24. apríl 2025 (25837/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Frankiewicz gegn Póllandi dags. 24. apríl 2025 (27998/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Radu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 24. apríl 2025 (438/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Krysztofiak gegn Póllandi dags. 24. apríl 2025 (702/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Markovski gegn Búlgaríu dags. 24. apríl 2025 (9279/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Salamov gegn Aserbaísjan dags. 24. apríl 2025 (9914/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Cuadrado Santos gegn Spáni dags. 24. apríl 2025 (9982/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Dadashov gegn Aserbaísjan dags. 24. apríl 2025 (19201/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Năstase o.fl. gegn Rúmeníu dags. 24. apríl 2025 (26321/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Pogor gegn Moldóvu dags. 24. apríl 2025 (35297/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Daniliuc gegn Moldóvu dags. 24. apríl 2025 (55148/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Bartos gegn Ungverjalandi dags. 24. apríl 2025 (6420/24)[HTML]

Ákvörðun MDE A.M. gegn Mónakó dags. 24. apríl 2025 (9654/24)[HTML]

Ákvörðun MDE E.C. gegn Spáni dags. 24. apríl 2025 (11402/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Telegram Messenger Llp og Telegram Messenger Inc. gegn Rússlandi dags. 24. apríl 2025 (13232/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Szabó o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 24. apríl 2025 (14668/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Lukyanenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 24. apríl 2025 (51966/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Société Coopérative Agricole Le Gouessant gegn Frakklandi dags. 24. apríl 2025 (58927/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Nieckuła o.fl. gegn Póllandi dags. 24. apríl 2025 (1968/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Csécs o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 24. apríl 2025 (17652/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Fira o.fl. gegn Rúmeníu dags. 24. apríl 2025 (25187/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Győrfi o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 24. apríl 2025 (26210/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Zametica o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 24. apríl 2025 (50968/22 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Orujov gegn Aserbaísjan dags. 24. apríl 2025 (53205/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Kiselev gegn Rússlandi dags. 24. apríl 2025 (53746/18)[HTML]

Dómur MDE Lubarda og Milanov gegn Serbíu dags. 29. apríl 2025 (6570/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Avagyan gegn Rússlandi dags. 29. apríl 2025 (36911/20)[HTML]

Dómur MDE Kavečanský gegn Slóvakíu dags. 29. apríl 2025 (49617/22)[HTML]

Dómur MDE Jaupi gegn Albaníu dags. 29. apríl 2025 (23369/16)[HTML]

Dómur MDE Peksert gegn Búlgaríu dags. 29. apríl 2025 (42820/19)[HTML]

Dómur MDE Umid-T Llc gegn Aserbaísjan dags. 29. apríl 2025 (7949/13)[HTML]

Dómur MDE Derrek o.fl. gegn Rússlandi dags. 29. apríl 2025 (31712/21)[HTML]

Dómur MDE Tergek gegn Tyrklandi dags. 29. apríl 2025 (39631/20)[HTML]

Ákvörðun yfirdeildar MDE Mansouri gegn Ítalíu dags. 29. apríl 2025 (63386/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Kuneva gegn Grikklandi dags. 29. apríl 2025 (39369/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Rahimova og Kaspi-Merkuri Firm gegn Aserbaísjan dags. 29. apríl 2025 (32780/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Azadliq.Info o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 29. apríl 2025 (36589/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Gündüz gegn Tyrklandi dags. 29. apríl 2025 (3473/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Meïntanas gegn Grikklandi dags. 29. apríl 2025 (18847/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Barbălată gegn Rúmeníu dags. 29. apríl 2025 (56558/16)[HTML]

Dómur MDE Olishchuk o.fl. gegn Úkraínu dags. 30. apríl 2025 (17774/24 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bodorin o.fl. gegn Rúmeníu dags. 30. apríl 2025 (27443/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Grebenyuk gegn Úkraínu dags. 30. apríl 2025 (42805/23)[HTML]

Dómur MDE Voroshylo gegn Úkraínu dags. 30. apríl 2025 (9627/23)[HTML]

Dómur MDE Muradverdiyev gegn Aserbaísjan dags. 30. apríl 2025 (9747/14)[HTML]

Dómur MDE Horváth o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 30. apríl 2025 (11955/24 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Benderová gegn Slóvakíu dags. 30. apríl 2025 (24958/22)[HTML]

Dómur MDE Khryapa gegn Úkraínu dags. 30. apríl 2025 (57310/17)[HTML]

Dómur MDE Vidrean og Caloian gegn Rúmeníu dags. 30. apríl 2025 (39525/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ţîbîrnă o.fl. gegn Moldóvu dags. 30. apríl 2025 (67593/14)[HTML]

Dómur MDE Shpitalnik og Artyukh gegn Úkraínu dags. 30. apríl 2025 (83711/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Cermenati o.fl. gegn Ítalíu dags. 30. apríl 2025 (54900/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Vasylkiv gegn Úkraínu dags. 30. apríl 2025 (77302/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Lavocat gegn Frakklandi dags. 30. apríl 2025 (4059/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Tondelier gegn Frakklandi dags. 30. apríl 2025 (35846/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Janočková og Kvocera gegn Slóvakíu dags. 30. apríl 2025 (55206/22)[HTML]

Dómur MDE B.K. gegn Sviss dags. 2. maí 2025 (23265/23)[HTML]

Dómur MDE Pozdnyakov o.fl. gegn Úkraínu dags. 2. maí 2025 (33161/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Demirci gegn Ungverjalandi dags. 6. maí 2025 (48302/21)[HTML]

Dómur MDE Bayramov gegn Aserbaísjan dags. 6. maí 2025 (45735/21)[HTML]

Dómur MDE Raduk gegn Serbíu dags. 6. maí 2025 (13696/23)[HTML]

Dómur MDE Jewish Community Of Thessaloniki gegn Grikklandi dags. 6. maí 2025 (13959/20)[HTML]

Dómur MDE L.F. o.fl. gegn Ítalíu dags. 6. maí 2025 (52854/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildirim gegn Tyrklandi dags. 6. maí 2025 (45558/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Stoyanova gegn Búlgaríu dags. 6. maí 2025 (52180/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Arjocu gegn Rúmeníu dags. 6. maí 2025 (56630/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Lebowski gegn Þýskalandi dags. 6. maí 2025 (14859/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Lembergs gegn Lettlandi dags. 6. maí 2025 (3613/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Singurelu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 7. maí 2025 (833/22 o.fl.)[HTML]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2020 dags. 31. maí 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-24/2012 dags. 21. nóvember 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Menntamálaráðuneytið

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 27. ágúst 1998[HTML]

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 4. júlí 2007[HTML]

Fara á yfirlit

Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 16. desember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd vegna lausnar um stundarsakir

Álit Nefndar vegna lausnar um stundarsakir í máli nr. 2/2002 dags. 23. september 2002[HTML]

Álit Nefndar vegna lausnar um stundarsakir í máli nr. 3/2003 dags. 6. október 2003[HTML]

Álit Nefndar vegna lausnar um stundarsakir í máli nr. 4/2003 dags. 6. október 2003[HTML]

Álit Nefndar vegna lausnar um stundarsakir í máli nr. 2/2006 dags. 1. janúar 2007[HTML]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2002/579 dags. 8. ágúst 2003[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar dags. 26. júní 2007[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2010/558 dags. 14. september 2010[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2012/129 dags. 20. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/266 dags. 23. ágúst 2016[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2018/804 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2018/1741 dags. 29. apríl 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/1999 dags. 26. maí 1999[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2006 dags. 28. febrúar 2006[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2016 dags. 9. september 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2021 dags. 16. febrúar 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 615/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 333/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 62/1992[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkistollanefnd

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 2/2008[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 9/2008[PDF]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18040052 dags. 29. mars 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 67/2008 dags. 9. mars 2009 (Akranes - lömæti ákvarðana um að hætta við útboð og samningagerð um kaup á tölvuþjónustu, kærufrestur, frávísun: Mál nr. 67/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 59/2008 dags. 10. mars 2009 (Akranes - frávísunarkrafa, málsmeðferð varðandi kaup á tölvuþjónustu: Mál nr. 59/2008)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 17/2007 dags. 30. apríl 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 70/2007 dags. 19. desember 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2013 dags. 12. apríl 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2015 dags. 15. maí 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 8/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2023 dags. 8. september 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Álit Samkeppnisráðs nr. 17/1998 dags. 16. desember 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 8/2000 dags. 21. febrúar 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 8/2003 dags. 13. febrúar 2003[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Tollstjóri

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 21/2008 dags. 22. janúar 2008[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01080004 dags. 1. janúar 2001[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 186/2002 dags. 6. nóvember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 193/2003 dags. 17. september 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 156 dags. 18. janúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 354 dags. 8. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 340 dags. 22. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 203 dags. 20. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 82/2008 dags. 20. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 143/2009 dags. 4. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 116/2009 dags. 16. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 336/2009 dags. 24. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 470/2010 dags. 19. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 510/2010 dags. 19. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 36/2011 dags. 26. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 49/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 37/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 116/2012 dags. 3. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 259/2012 dags. 12. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 99/2012 dags. 4. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 104/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 11/2013 dags. 20. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 121/2013 dags. 9. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 26/2015 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 207/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 109/2010 dags. 7. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 128/2012 dags. 21. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 4/2015 dags. 25. ágúst 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2015 dags. 3. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2019-URSK dags. 6. nóvember 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 19/2010 dags. 9. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 227/2010 dags. 31. ágúst 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 95/2012 dags. 11. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 94/2013 dags. 9. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 170/2013 dags. 28. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 184/2013 dags. 18. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 229/2013 dags. 13. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 300/2013 dags. 15. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 314/2013 dags. 31. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 379/2013 dags. 10. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 229/2014 dags. 16. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 69/2015 dags. 13. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 91/2015 dags. 13. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 159/2015 dags. 16. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 395/2015 dags. 9. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 25/2016 dags. 19. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 80/2016 dags. 26. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 130/2016 dags. 24. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 199/2016 dags. 16. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 236/2016 dags. 4. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 24/2017 dags. 14. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 364/2017 dags. 20. desember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 370/2017 dags. 16. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 346/2018 dags. 3. desember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 214/2019 dags. 10. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 268/2019 dags. 24. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 275/2019 dags. 8. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 367/2019 dags. 26. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 330/2019 dags. 3. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 326/2019 dags. 10. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 389/2019 dags. 14. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 14/2020 dags. 25. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 54/2020 dags. 26. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 112/2020 dags. 12. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 257/2020 dags. 22. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 299/2020 dags. 22. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 355/2020 dags. 24. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 443/2020 dags. 16. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 297/2020 dags. 16. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 441/2020 dags. 2. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 98/2021 dags. 27. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 106/2020 dags. 4. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 108/2021 dags. 11. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 174/2021 dags. 10. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 111/2021 dags. 5. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 329/2021 dags. 19. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 445/2021 dags. 15. febrúar 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 95/2022 dags. 10. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 74/2022 dags. 24. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 83/2022 dags. 14. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 147/2022 dags. 7. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 111/2022 dags. 6. september 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 239/2021 dags. 18. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 261/2022 dags. 1. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 284/2022 dags. 8. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 335/2022 dags. 6. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 181/2022 dags. 13. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 361/2022 dags. 10. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 374/2022 dags. 10. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 367/2022 dags. 17. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 379/2022 dags. 17. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 406/2022 dags. 23. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 26/2023 dags. 14. mars 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 74/2023 dags. 2. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 105/2023 dags. 13. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 197/2023 dags. 22. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 205/2023 dags. 22. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 226/2023 dags. 12. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 271/2023 dags. 19. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 372/2023 dags. 7. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 327/2023 dags. 5. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 333/2023 dags. 19. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 360/2023 dags. 23. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 418/2023 dags. 23. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 422/2023 dags. 23. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 442/2023 dags. 23. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 47/2024 dags. 29. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 114/2024 dags. 3. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 250/2024 dags. 1. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 285/2024 dags. 8. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 310/2024 dags. 14. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 34/2025 dags. 25. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 38/2025 dags. 31. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 71/2025 dags. 20. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 110/2025 dags. 10. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 117/2025 dags. 25. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 122/2025 dags. 25. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 264/2025 dags. 9. september 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/2004 í máli nr. 27/2002 dags. 11. mars 2004[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2014 í máli nr. 93/2012 dags. 8. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2016 í máli nr. 106/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2020 í máli nr. 8/2020 dags. 30. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2023 í máli nr. 1/2023 dags. 14. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 144/2025 í máli nr. 30/2025 dags. 29. september 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-223/2006 dags. 9. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-531/2014 dags. 30. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 586/2015 dags. 31. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 692/2017 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 765/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1041/2021 dags. 18. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1071/2022 dags. 1. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1183/2024 dags. 30. apríl 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 25/2003 dags. 4. mars 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 20/2012 dags. 25. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 157/2012 dags. 15. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 114/2014 dags. 17. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2019 dags. 21. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2023 dags. 16. nóvember 2023[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 318/2015 dags. 11. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 305/2015 dags. 17. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 306/2016 dags. 17. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 95/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 33/2016 dags. 9. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 50/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 173/2016 dags. 1. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 308/2016 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 316/2016 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 425/2016 dags. 10. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 460/2017 dags. 17. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 331/2016 dags. 24. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 476/2016 dags. 14. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 146/2017 dags. 30. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 127/2017 dags. 6. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 162/2017 dags. 13. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 227/2017 dags. 4. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 222/2017 dags. 1. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 342/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 290/2017 dags. 4. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 73/2018 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 130/2018 dags. 16. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 87/2018 dags. 27. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 254/2018 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 306/2018 dags. 14. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 335/2018 dags. 14. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 135/2019 dags. 26. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 196/2019 dags. 14. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 439/2019 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 445/2019 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 451/2019 dags. 19. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 527/2019 dags. 1. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 511/2019 dags. 6. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 170/2020 dags. 2. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 293/2020 dags. 12. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 449/2020 dags. 2. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 18/2021 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 80/2021 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 246/2021 dags. 20. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 374/2021 dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 409/2021 dags. 12. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 683/2021 dags. 23. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 656/2021 dags. 27. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 19/2022 dags. 27. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 705/2021 dags. 2. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 704/2021 dags. 2. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 106/2022 dags. 1. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 145/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 90/2023 dags. 16. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 126/2023 dags. 13. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 317/2023 dags. 22. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 458/2023 dags. 30. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 537/2023 dags. 31. janúar 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Velferðarráðuneytið

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 15. október 2014 (Ákvörðun landlæknis í kvörtunarmáli kærð)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 014/2015 dags. 22. september 2015 (Stjórnsýslukæra vegna áminningar Embættis landlæknis)[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 787/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 223/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 257/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 46/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 202/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 389/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 597/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 537/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 305/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 88/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 226/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 313/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 263/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 309/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 211/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 254/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 202/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 128/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 225/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 233/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 282/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 71/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 130/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 693/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 799/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 21/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 773/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 104/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 311/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 499/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 13/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 340/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 51/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 198/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 187/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 79/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 37/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 61/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 197/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 293/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 146/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 180/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 183/2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 707/1992 dags. 8. febrúar 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1344/1995 dags. 29. ágúst 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1014/1994 dags. 24. nóvember 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1395/1995 (Svæðisráð málefna fatlaðra)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1668/1996 dags. 23. febrúar 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1215/1994 dags. 24. júlí 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1133/1994 dags. 26. ágúst 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1710/1996 (Breytt túlkun)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1693/1996 dags. 30. júní 1997 (Réttur til afhendingar gagna)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1965/1996 dags. 17. febrúar 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1894/1996 dags. 10. júní 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2110/1997 dags. 19. október 1998 (Hæfi oddvita - Mat á umhverfisáhrifum)[HTML]
Stóð til að byggja stóriðju í Hvalfirði, sem nú er búið að byggja.
Samtök börðust gegn uppbyggingunni á umhverfisgrundvelli.
Framkvæmdin þurfti að fara í gegnum skipulag hjá sveitarfélaginu.
Á þeim tíma höfðu ráðuneytin vald til þess að hafna framkvæmdum ef þær voru taldar valda of neikvæðum umhverfisáhrifum.

Ráðuneytið leitaði umsagnar sveitarfélags og skrifaði sveitarfélagið bréf til baka um að þau lögðust ekki gegn framkvæmdinni.

Samtökin leituðu til umboðsmanns og bentu á að oddviti sveitarfélagsins hefði verið vanhæfur þar sem hann hafði hagsmuni þar sem hann hafði gert samning við fyrirtækið um að hann myndi selja fyrirtækinu 120 hektara land ef ráðherrann sagði já. Litið var svo á að hagsmunirnir hefðu verið verulegir.

Á þeim tíma giltu hæfisreglur stjórnsýslulaganna ekki um sveitarstjórnarmenn og vísaði umboðsmaður til matskenndrar reglu um hæfi í sveitarstjórnarlögum.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2475/1998 dags. 26. júlí 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4892/2007 dags. 15. júní 2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4891/2007[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 5117/2007 dags. 31. desember 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5106/2007 (Fjárhagsaðstoð sveitarfélags)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5646/2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5980/2010 dags. 14. október 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8820/2016[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9606/2018 dags. 16. apríl 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9622/2018 dags. 23. september 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9758/2018 dags. 28. nóvember 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9823/2018 dags. 29. nóvember 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9722/2018 dags. 9. desember 2019[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11525/2022 dags. 28. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11455/2021 dags. 30. maí 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
194917
1957128
1962299
1966453
1968919
197016
1972739
197382, 915
1974365, 422, 684
1979194, 205-206, 282, 503, 695, 1039, 1100
198052, 166, 190, 472, 480, 562, 651, 666-667
1981459, 485, 1387
19831436, 1642, 1837
1984699
1985262-263, 305, 892, 997, 1287
1986892, 894
19878, 416, 709, 779, 781
1988172, 181, 194, 277, 378
1989158, 276, 347, 455, 457, 530, 652, 870
199060, 274, 277, 288, 856, 867, 870, 910, 915, 1170, 1172, 1303, 1616
1991293, 399, 725, 866, 1231, 1799
199277, 611, 827-829, 1311, 2134, 2153
1993156, 158, 212, 744, 1114-1115, 1154, 2046, 2060, 2111, 2303
1994 - Registur224
1994230, 1201, 1735, 1864, 2638
199545, 3091
1996165, 171, 820, 834, 880, 1274, 1656, 1904, 2169, 3230, 4083, 4163, 4226
1997 - Registur188
1997408-409, 412, 913, 982, 1038, 1040-1041, 1628, 1886, 1889, 1975, 1979, 2081-2082, 2085, 2417, 2461, 2677, 2897, 3689, 3702, 3740
1998 - Registur285
199890, 103, 1015, 1027, 1117, 1125, 1292, 1412, 1504, 1512, 1516, 1518, 1840, 2114, 2126, 2136, 2386, 2496-2497, 2808, 3015, 3231, 3677, 4506
1999157, 227, 357, 442, 624-625, 628, 630, 632, 1164, 1486, 1503, 1524, 1553, 1558, 1575, 1731, 1745, 1899, 2180, 3888, 4214, 4367, 4374, 4474, 4558, 4741-4742, 5067
2000210, 230, 413, 480, 628, 811, 958, 960, 974-975, 978, 989, 1123, 1272, 1470, 1730, 1761, 1767, 1775, 1918, 1920, 1952, 2235, 2238, 3078, 3082, 3311, 3348-3350, 3453, 3458, 3671
20024168, 4275
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1993-199655
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1985C28
1987B428
1995B1378
1995C948
1998B857, 1542
1998C3
2001B535, 1504
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1985CAugl nr. 7/1985 - Auglýsing um hafréttarsamning Sameinuðu þjóðanna[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 215/1987 - Reglugerð um störf, starfsvettvang og starfshætti þroskaþjálfa[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 549/1995 - Reglugerð um hættumat í iðnaðarstarfsemi[PDF prentútgáfa]
1995CAugl nr. 62/1995 - Auglýsing um Marakess-samning um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 263/1998 - Reglugerð um hættumat í iðnaðarstarfsemi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 465/1998 - Reglugerð um viðbrögð við bráðamengun sjávar[PDF prentútgáfa]
1998CAugl nr. 2/1998 - Auglýsing um samning við Kanada um samframleiðslu á sviði hljóð- og myndverka[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 248/2001 - Reglugerð um ritun dánarvottorða, réttarlæknisfræðilega líkskoðun, réttarkrufningu og tilkynningu til Hagstofu Íslands um andvana fædd börn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 599/2001 - Reglugerð um vaktstöður um borð í íslenskum farþegaskipum og flutningaskipum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006BAugl nr. 672/2006 - Reglugerð um vaktstöð siglinga og eftirlit með umferð skipa[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 160/2007 - Reglugerð um varnir gegn hættu á stórslysum af völdum hættulegra efna[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 265/2008 - Reglugerð um framkvæmd siglingaverndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 708/2008 - Reglugerð um þvotta- og hreinsiefni[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 278/2009 - Skipulagsskrá fyrir Leikritunarsjóðinn Prologos[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 28/2010 - Auglýsing um námskrá í íslensku fyrir útlendinga[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 674/2011 - Auglýsing um gildistöku aðalnámskrár framhaldsskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 728/2011 - Reglugerð um sleppingu eða dreifingu og markaðssetningu erfðabreyttra lífvera[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1000/2011 - Reglugerð um námuúrgangsstaði[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 59/2012 - Lög um breytingu á lögum um réttindagæslu fyrir fatlað fólk, nr. 88/2011 (ráðstafanir til að draga úr nauðung í þjónustu við fatlað fólk)[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 1010/2012 - Reglugerð um viðbrögð við bráðamengun hafs og stranda[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 66/2014 - Lög um fjármálastöðugleikaráð[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 616/2017 - Reglugerð um rannsóknir og forvarnir gegn sjóslysum og sjóatvikum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1050/2017 - Reglugerð um varnir gegn hættu á stórslysum af völdum hættulegra efna[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 1238/2021 - Auglýsing um breytingu á aðalnámskrá grunnskóla[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 1188/2024 - Auglýsing um breytingu á aðalnámskrá grunnskóla[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 560/2025 - Auglýsing um breytingu á aðalnámskrá grunnskóla[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing18Umræður (Nd.)913/914
Löggjafarþing60Umræður (samþ. mál)287/288
Löggjafarþing67Umræður (samþ. mál)741/742
Löggjafarþing72Umræður (samþ. mál)503/504
Löggjafarþing76Umræður (þáltill. og fsp.)199/200
Löggjafarþing78Umræður (samþ. mál)749/750
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)3399/3400
Löggjafarþing81Umræður (samþ. mál)1701/1702
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)375/376
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)245/246, 1623/1624
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)227/228, 2073/2074
Löggjafarþing85Umræður (þáltill. og fsp.)457/458, 471/472
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)2719/2720
Löggjafarþing86Umræður (þáltill. og fsp.)383/384
Löggjafarþing88Þingskjöl1255
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)195/196, 669/670, 869/870
Löggjafarþing88Umræður (þáltill. og fsp.)169/170
Löggjafarþing89Umræður (samþ. mál)251/252, 297/298, 2069/2070
Löggjafarþing89Umræður (þáltill. og fsp.)777/778
Löggjafarþing90Umræður (samþ. mál)1555/1556
Löggjafarþing91Þingskjöl1431
Löggjafarþing91Umræður (þáltill. og fsp.)595/596
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)2189/2190, 2295/2296
Löggjafarþing92Umræður (þáltill. og fsp.)591/592
Löggjafarþing93Þingskjöl1772
Löggjafarþing93Umræður2331/2332
Löggjafarþing94Þingskjöl2248
Löggjafarþing94Umræður475/476, 1005/1006, 4227/4228, 4323/4324
Löggjafarþing96Umræður523/524, 2611/2612, 2643/2644
Löggjafarþing97Umræður1387/1388, 2193/2194
Löggjafarþing98Þingskjöl762
Löggjafarþing98Umræður547/548-549/550, 3147/3148
Löggjafarþing99Umræður75/76, 107/108, 1429/1430, 2161/2162, 2513/2514, 3365/3366
Löggjafarþing100Þingskjöl2018
Löggjafarþing100Umræður81/82-83/84, 1357/1358-1359/1360, 1511/1512, 1751/1752, 1865/1866, 2395/2396, 3001/3002, 3317/3318, 3323/3324, 3511/3512, 3515/3516, 3795/3796-3797/3798, 4379/4380, 4415/4416, 5033/5034, 5109/5110-5111/5112, 5181/5182
Löggjafarþing102Umræður33/34, 2737/2738, 2745/2746, 2811/2812
Löggjafarþing103Þingskjöl2851
Löggjafarþing103Umræður211/212, 217/218, 221/222-223/224, 273/274-275/276, 441/442, 1727/1728, 2949/2950, 4449/4450, 4469/4470
Löggjafarþing104Umræður69/70, 1215/1216, 1453/1454, 2165/2166-2167/2168, 2343/2344, 3115/3116, 3289/3290, 3661/3662, 4843/4844
Löggjafarþing105Umræður163/164, 817/818, 2191/2192
Löggjafarþing106Þingskjöl2816
Löggjafarþing106Umræður383/384, 997/998, 1305/1306, 1959/1960, 2003/2004, 2521/2522, 3847/3848, 4071/4072, 6311/6312
Löggjafarþing107Þingskjöl1303
Löggjafarþing107Umræður61/62, 75/76, 131/132, 197/198, 757/758, 1109/1110, 1387/1388, 2627/2628, 3459/3460, 3759/3760, 3933/3934, 4521/4522, 4889/4890, 4915/4916, 5365/5366, 6337/6338, 6875/6876
Löggjafarþing108Þingskjöl414, 1109, 1125
Löggjafarþing108Umræður987/988, 1227/1228, 1231/1232, 2273/2274, 2855/2856, 3601/3602, 3877/3878, 3897/3898, 3935/3936, 4075/4076
Löggjafarþing109Umræður1807/1808, 2267/2268, 2391/2392, 2957/2958, 3199/3200
Löggjafarþing110Þingskjöl3258
Löggjafarþing110Umræður269/270, 325/326, 2445/2446, 3527/3528, 4181/4182, 4309/4310, 5265/5266, 5815/5816, 6755/6756, 6767/6768, 7881/7882
Löggjafarþing111Þingskjöl811, 3868
Löggjafarþing111Umræður33/34, 233/234, 245/246, 471/472, 857/858, 1009/1010, 1129/1130, 1173/1174, 1471/1472-1473/1474, 1847/1848, 5309/5310, 5337/5338, 5387/5388, 5485/5486, 6583/6584, 7423/7424
Löggjafarþing112Þingskjöl1080, 1189, 2562, 3259, 3319, 3342, 4819, 5287
Löggjafarþing112Umræður969/970, 1173/1174, 1177/1178, 1311/1312, 1729/1730, 1821/1822-1823/1824, 2233/2234, 2427/2428, 3331/3332, 3471/3472, 4283/4284, 5361/5362, 5447/5448, 6051/6052, 6497/6498, 6501/6502, 6565/6566
Löggjafarþing113Þingskjöl2214, 3762, 4487, 4515
Löggjafarþing113Umræður817/818, 1677/1678, 2143/2144, 2149/2150, 2215/2216, 2633/2634, 2761/2762, 2765/2766, 2807/2808, 2927/2928, 3617/3618, 4361/4362, 4853/4854
Löggjafarþing114Umræður263/264
Löggjafarþing115Þingskjöl967, 3713, 3872, 4004
Löggjafarþing115Umræður1763/1764, 2533/2534, 3003/3004, 3007/3008, 3505/3506, 5047/5048, 5529/5530, 5543/5544, 6403/6404, 6769/6770, 6827/6828, 6845/6846, 7061/7062
Löggjafarþing116Þingskjöl3059
Löggjafarþing116Umræður97/98, 111/112-113/114, 751/752, 1379/1380, 2697/2698, 3073/3074, 3261/3262, 3581/3582, 4379/4380, 4385/4386, 4593/4594, 5669/5670, 5717/5718, 6095/6096, 7511/7512, 7525/7526, 7545/7546-7549/7550, 7581/7582-7583/7584, 7621/7622, 7625/7626, 7815/7816, 8135/8136, 8399/8400, 8451/8452, 8461/8462, 8563/8564, 8651/8652, 8811/8812, 9013/9014, 9213/9214, 9355/9356
Löggjafarþing117Þingskjöl1735, 2752, 4932
Löggjafarþing117Umræður131/132, 675/676, 1031/1032, 1099/1100, 1567/1568, 1571/1572, 2237/2238, 2319/2320, 2697/2698, 3615/3616, 3649/3650, 3697/3698, 3731/3732, 4047/4048, 4785/4786, 5067/5068, 5543/5544, 5697/5698, 5743/5744, 6549/6550, 6553/6554, 6879/6880, 7587/7588, 7611/7612, 8209/8210, 8385/8386, 8765/8766, 8781/8782, 8919/8920
Löggjafarþing118Þingskjöl2848
Löggjafarþing118Umræður885/886, 2525/2526, 3541/3542, 3645/3646, 3655/3656, 4407/4408, 4513/4514
Löggjafarþing119Umræður49/50
Löggjafarþing120Þingskjöl1639, 4126
Löggjafarþing120Umræður495/496, 1577/1578, 3207/3208, 3327/3328, 3637/3638, 4181/4182, 4441/4442, 4451/4452, 5105/5106, 5131/5132, 5141/5142-5143/5144, 5189/5190, 5223/5224, 5545/5546, 6169/6170, 6701/6702, 7097/7098, 7209/7210, 7673/7674, 7773/7774
Löggjafarþing121Þingskjöl483, 1218, 2903, 2952
Löggjafarþing121Umræður253/254-255/256, 2337/2338, 2697/2698, 2987/2988, 3205/3206, 3413/3414, 4285/4286-4287/4288, 4291/4292, 4297/4298, 4977/4978, 5073/5074, 5803/5804, 5965/5966, 6275/6276
Löggjafarþing122Þingskjöl508, 1340, 1618, 5915
Löggjafarþing122Umræður3/4, 275/276, 335/336, 883/884, 889/890, 1163/1164, 1679/1680, 3405/3406, 3719/3720, 4959/4960, 4963/4964, 4979/4980, 5001/5002, 5061/5062, 5395/5396, 5675/5676, 6241/6242, 6763/6764, 7223/7224, 7367/7368-7369/7370, 7465/7466, 7469/7470, 7731/7732, 7949/7950, 8135/8136
Löggjafarþing123Þingskjöl1112, 1658, 4903
Löggjafarþing123Umræður327/328-329/330, 1027/1028, 1127/1128, 1825/1826, 1837/1838, 2399/2400, 2487/2488, 4147/4148
Löggjafarþing124Umræður137/138, 169/170-171/172
Löggjafarþing125Þingskjöl907, 1304, 1587, 2707, 4748, 5130, 5924
Löggjafarþing125Umræður825/826, 845/846, 1401/1402, 1657/1658, 1909/1910, 3577/3578, 3881/3882, 4259/4260, 4857/4858, 4979/4980, 5621/5622, 5979/5980, 6157/6158, 6505/6506, 6641/6642
Löggjafarþing126Þingskjöl3325, 4804
Löggjafarþing126Umræður271/272, 981/982, 1115/1116, 1587/1588, 2217/2218, 3347/3348, 4081/4082, 4821/4822-4823/4824, 4863/4864, 4879/4880, 5599/5600, 5825/5826, 5885/5886, 6153/6154, 6473/6474, 6597/6598-6599/6600, 6619/6620, 7153/7154
Löggjafarþing127Þingskjöl4399-4400
Löggjafarþing127Umræður33/34, 487/488, 503/504, 511/512, 925/926, 999/1000-1001/1002, 1667/1668, 1841/1842, 1867/1868, 1911/1912, 2397/2398, 3225/3226, 3277/3278, 3353/3354, 4667/4668, 4855/4856, 4997/4998, 5077/5078, 5379/5380, 5387/5388, 5869/5870, 6297/6298, 6607/6608, 6987/6988, 7603/7604, 7639/7640
Löggjafarþing128Þingskjöl1941-1942, 4798, 5862
Löggjafarþing128Umræður3/4, 257/258, 397/398, 695/696, 2605/2606, 3263/3264, 3749/3750, 3837/3838, 3921/3922, 4545/4546
Löggjafarþing130Þingskjöl782, 4957, 7371, 7397, 7399
Löggjafarþing130Umræður25/26, 253/254, 523/524, 1107/1108, 1433/1434, 1493/1494, 2093/2094, 2285/2286, 2917/2918-2923/2924, 3037/3038, 3273/3274-3275/3276, 3741/3742, 3807/3808, 3885/3886, 3911/3912, 4079/4080, 4277/4278, 5259/5260, 6593/6594, 6841/6842, 6853/6854, 6863/6864, 7045/7046, 7097/7098, 7209/7210, 7663/7664, 7719/7720, 7723/7724, 7731/7732, 7757/7758, 8149/8150, 8153/8154-8155/8156, 8477/8478-8479/8480, 8495/8496, 8511/8512, 8623/8624
Löggjafarþing131Þingskjöl519, 1000, 2201
Löggjafarþing131Umræður41/42, 893/894, 973/974, 985/986, 1083/1084, 1347/1348, 1389/1390, 1543/1544, 1959/1960, 2533/2534, 3419/3420, 3595/3596, 4825/4826, 5261/5262, 5279/5280, 5671/5672, 5921/5922, 6353/6354
Löggjafarþing132Þingskjöl1782
Löggjafarþing132Umræður47/48, 743/744, 1569/1570, 1663/1664, 2065/2066, 3539/3540, 4767/4768, 4905/4906-4907/4908, 5131/5132, 5135/5136, 5867/5868, 6211/6212, 6273/6274-6275/6276, 6487/6488, 6711/6712, 6861/6862, 7345/7346, 7479/7480, 7919/7920
Löggjafarþing133Þingskjöl1738, 4920, 4925, 5053
Löggjafarþing133Umræður1019/1020, 1153/1154, 1865/1866, 1921/1922, 2271/2272, 2275/2276-2277/2278, 4123/4124, 4579/4580, 4989/4990, 5935/5936, 5949/5950, 5997/5998, 6319/6320, 6377/6378, 6669/6670-6673/6674
Löggjafarþing135Þingskjöl1127, 1129, 1145, 1153, 1570, 2673, 2688, 3456, 5185, 5191
Löggjafarþing135Umræður549/550, 1317/1318, 1377/1378, 1775/1776, 1793/1794, 1853/1854, 2169/2170, 2713/2714-2715/2716, 3133/3134-3135/3136, 3227/3228-3229/3230, 3955/3956, 4299/4300, 4517/4518-4519/4520, 5153/5154, 5225/5226, 5661/5662, 5669/5670, 5829/5830, 6767/6768, 8619/8620
Löggjafarþing136Þingskjöl795, 963-964, 1073, 1329, 1495, 1760, 1762, 2208, 3919, 3958, 4229, 4443, 4447, 4538
Löggjafarþing136Umræður35/36, 167/168, 239/240, 311/312-313/314, 359/360-361/362, 541/542-543/544, 619/620, 665/666, 807/808, 869/870, 1083/1084, 1319/1320-1321/1322, 1347/1348-1349/1350, 1355/1356, 1521/1522, 1535/1536, 1541/1542, 1555/1556-1559/1560, 1769/1770, 1855/1856, 2023/2024, 2185/2186, 2281/2282, 2545/2546, 2963/2964, 3051/3052, 3257/3258, 3631/3632-3633/3634, 4099/4100-4101/4102, 4831/4832, 5935/5936, 6505/6506, 6543/6544, 6599/6600, 7145/7146
Löggjafarþing137Þingskjöl566, 1180
Löggjafarþing137Umræður97/98, 103/104, 539/540, 837/838, 901/902, 1039/1040, 1141/1142, 1941/1942, 1947/1948-1951/1952, 1979/1980, 1987/1988, 2021/2022, 2063/2064, 2077/2078, 2223/2224, 2229/2230, 2269/2270, 2293/2294, 2485/2486, 2645/2646, 2817/2818, 2893/2894, 3321/3322, 3353/3354, 3361/3362, 3379/3380, 3383/3384, 3391/3392, 3455/3456-3457/3458, 3539/3540, 3601/3602, 3681/3682, 3685/3686
Löggjafarþing138Þingskjöl800, 1589-1590, 2259, 2917, 2983, 2992, 3038, 3205, 3724, 3783, 4595, 4611, 4624, 5997, 7462, 7478, 7480, 7511, 7518, 7556, 7567, 7573, 7577-7578, 7607-7608, 7651, 7659-7660, 7689, 7735-7736, 7744-7745
Löggjafarþing139Þingskjöl682, 1690, 1750, 2160, 3111, 4715, 6557, 6640, 7278, 7451, 8222, 8265, 10040-10041, 10052-10053, 10068
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
1995343
1996135, 269, 438, 579
199776, 365, 377
1999142
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
19982786, 89
20049641-642
20059372
2005217
20101414
20111091
201254337, 622
2012712
20139441, 525
201356835
20136813
2014282, 33, 48, 76, 90, 121
201436561
20145010
201555396, 400
20162050, 52-55, 57, 59-67, 69-75
2017311361-1362, 1477
201774627
20177771, 74
20184010
20185176-77, 79, 81
201990325-326, 344
202137126, 129
20217828
20224118, 23
202337496
202465311
202554369-370, 384-385, 390-391
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2012441397, 1399, 1401-1402, 1407
2012451417, 1424, 1426, 1428, 1433, 1435, 1437, 1439
2012471500
2012481509, 1511, 1514, 1516-1517, 1519, 1522, 1525, 1527, 1530-1533
2012491539, 1559-1560, 1562, 1564, 1567
2014922942
2014963071
201513414
2018772458
2022393702
2023504745
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 60

Þingmál A80 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1942-09-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 67

Þingmál A129 (fjárlög 1948)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-03-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 72

Þingmál A1 (fjárlög 1953)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1952-12-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál A94 (þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1957-02-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 78

Þingmál A1 (fjárlög 1959)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Karl Kristjánsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1959-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1959-04-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 80

Þingmál B19 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
56. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-05-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál B18 (fyrirspurninr um stórnarráðstafanir)

Þingræður:
21. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-11-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A1 (fjárlög 1962)[HTML]

Þingræður:
1. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-10-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál A6 (almannavarnir)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1962-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
50. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (efnahagsbandalagsmálið)

Þingræður:
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-02-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál A106 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1964-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (útfærsla fiskveiðilandhelginnar fyrir Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Birgir Finnsson - Ræða hófst: 1965-04-07 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1965-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
51. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1965-05-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A28 (vegaskattur)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Gils Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (aluminíumverksmiðja)

Þingræður:
22. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1965-12-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 88

Þingmál A63 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1967-11-28 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1967-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (verðlagsuppbót á laun og vísitala framfærslukostnaðar)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1967-11-28 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1967-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Einar Ágústsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (nefnd til að rannsaka ýmis atriði herstöðvamálsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (þáltill.) útbýtt þann 1968-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A158 (ráðstafanir til lækkunar ríkisútgjalda)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1968-04-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A89 (ráðstafanir í sjávarútvegi vegna breytingar gengis íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-12-03 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (efnahagssamvinna Norðurlanda)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (utanríkismál)

Þingræður:
31. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1969-02-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál B16 (utanríkismál)

Þingræður:
40. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1970-03-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A144 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-03-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A324 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1970-11-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 92

Þingmál A46 (öryggismál Íslands)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Geir Hallgrímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
68. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1972-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (skýrsla um utanríkismál)

Þingræður:
16. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1971-11-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A136 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1973-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A239 (varnargarður vegna Kötluhlaupa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 574 (þáltill.) útbýtt þann 1973-04-10 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 94

Þingmál A8 (skólakerfi)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Jón Árnason - Ræða hófst: 1974-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (bráðabirgðasamkomulag við Bretland um veiðar breskra togara)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-12 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1973-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A337 (jafnvægi í efnahagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 827 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-05-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A377 (viðurkenning á herforingjastjórninni í Chile)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B91 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
84. þingfundur - Benóný Arnórsson - Ræða hófst: 1974-05-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A130 (fóstureyðingar)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1975-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (rannsóknir á snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Tómas Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A310 (samkomulag Íslands og Bandaríkjanna um varnarmál)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1974-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B83 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
55. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-03-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A89 (vörugjald)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1975-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (vinnsla mjólkur í verkföllum)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Ingi Tryggvason - Ræða hófst: 1976-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A318 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1976-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B68 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
64. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1976-02-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A11 (rannsóknarlögregla ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (nefndarálit) útbýtt þann 1976-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (samkomulag um veiðar breskra togara)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Gils Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B78 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
75. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1977-04-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A6 (starfshættir Alþingis)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1977-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (sundlaug við Endurhæfingadeild Borgarspítalans)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Magnús Kjartansson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (ráðstafanir vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1978-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (ráðstafanir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1978-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B70 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
78. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1978-04-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A14 (rannsóknarnefnd til að kanna rekstur Flugleiða og Eimskipafélags Íslands)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-12-07 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1979-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (verktakastarfsemi við Keflavíkurflugvöll)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1979-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
1. þingfundur - Bragi Jósepsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (fiskveiðiheimildir Íslendinga og Færeyinga)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1979-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (atvinnu- og efnahagsleg áhrif takmarkana á fiskveiðum Íslendinga)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1979-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Benedikt Gröndal (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1979-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A230 (stjórn efnahagsmála o.fl.)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Ragnar Arnalds (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-03-19 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Kjartan Jóhannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1979-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A298 (ríkisreikningurinn 1977)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1979-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A357 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1979-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1979-05-07 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1979-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
5. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1978-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B55 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
40. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1978-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B132 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
112. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1979-05-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 102

Þingmál A184 (Iðnrekstrarsjóður)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1980-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A200 (samkomulag milli Íslands og Noregs um fiskveiði- og landgrunnsmál)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1980-05-16 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1980-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
4. þingfundur - Benedikt Gröndal (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1979-12-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A9 (iðnaður á Vesturlandi)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Sigurður Magnússon - Ræða hófst: 1980-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (málefni Flugleiða hf.)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1980-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (vörugjald)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1980-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A337 (málefni Flugleiða)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1980-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A380 (kaup á togara fyrir Útgerðarfélag Norður-Þingeyinga hf. Þórshöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 987 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1981-05-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A388 (utanríkismál 1981)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1981-05-15 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1981-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B102 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
62. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1981-03-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A47 (ráðunautur í öryggis- og varnarmálum)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1982-02-09 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1982-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (samkomulag milli Íslands og Noregs um landgrunnið milli Íslands og Jan Mayen)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1981-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (stuðningur við pólsku þjóðina)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1981-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (málefni El Salvador)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1982-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A279 (kísilmálmverksmiðja á Reyðarfirði)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Egill Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A349 (afstaða til atburða í El Salvador)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Vilmundur Gylfason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1982-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A364 (utanríkismál 1982)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1982-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
4. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1981-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B83 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
65. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1982-03-16 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1982-03-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A88 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (um þingsköp)

Þingræður:
4. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1982-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
6. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1982-10-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A11 (launamál)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Tómas Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1984-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (Íslandssögukennsla í skólum)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (lántaka vegna flugstöðvar á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1984-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1983-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (lánsfjárlög 1984)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1984-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (umhverfismál)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (friðarfræðsla)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A380 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 744 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1984-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál B21 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
9. þingfundur - Geir Hallgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1983-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B74 (um þingsköp)

Þingræður:
30. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1983-12-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A5 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1985-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1984-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (Fiskifélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 196 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-11-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Björn Dagbjartsson - Ræða hófst: 1984-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (nýjar hernaðarratsjárstöðvar á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1985-03-21 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A241 (starfsemi húsmæðraskóla)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1985-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A430 (bankaráð ríkisbankanna)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A491 (framleiðsla og sala á búvörum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1985-06-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B14 (skýrsla ríkisstjórnarinnar um kjaradeilurnar)

Þingræður:
3. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-11 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1984-10-11 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-10-12 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (um þingsköp)

Þingræður:
3. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1984-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B34 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
23. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B93 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
52. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1985-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B106 (skýrsla um utanríkismál)

Þingræður:
80. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B131 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
95. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1985-06-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A6 (jafnrétti og frelsi í Suður Afríku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-15 15:53:00 [PDF]

Þingmál A107 (töf á brottför sovéska utanríkisráðherrans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1985-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A145 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1985-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (fóstureyðingar)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1986-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A232 (talnagetraunir)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1986-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A303 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1986-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A395 (þúsund ára afmæli kristnitökunnar)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A407 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1986-04-15 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1986-04-15 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1986-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B53 (viðskipti Hafskips og Útvegsbankans)

Þingræður:
28. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-10 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1985-12-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 110

Þingmál A415 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 763 (frumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 114

Þingmál B12 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
6. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1991-05-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 115

Þingmál A1 (fjárlög 1992)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 1991-12-13 15:29:00 - [HTML]

Þingmál A44 (skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1991-11-26 16:01:00 - [HTML]

Þingmál A63 (Verðlagsráð sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1991-12-20 12:08:00 - [HTML]

Þingmál A147 (samningur um hefðbundinn herafla í Evrópu)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1991-12-14 15:31:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1991-12-14 15:43:00 - [HTML]

Þingmál A163 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-12-09 18:04:00 - [HTML]

Þingmál A214 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-02-11 16:48:00 - [HTML]

Þingmál A269 (Norræna ráðherranefndin 1991--1992)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-04-02 15:08:00 - [HTML]

Þingmál A399 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-03-31 16:49:00 - [HTML]
114. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-03-31 21:40:00 - [HTML]

Þingmál A459 (Skipaútgerð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
146. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1992-05-15 11:21:18 - [HTML]

Þingmál B7 (kosning tveggja aðalmanna í útvarpsráð í stað Ingu Jónu Þórðardóttur viðskiptafræðings og Magnúsar Erlendssonar fulltrúa og eins varamanns í stað Friðriks Friðrikssonar framkvæmdastjóra, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar)

Þingræður:
4. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1991-10-09 14:48:00 - [HTML]

Þingmál B48 (frestur á framkvæmdum við álver á Keilisnesi)

Þingræður:
24. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1991-11-12 17:38:00 - [HTML]

Þingmál B104 (heimsókn forsætisráðherra til Ísraels)

Þingræður:
88. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1992-02-25 16:36:00 - [HTML]
88. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-02-25 17:32:00 - [HTML]

Þingmál B140 (evrópska efnahagssvæðið (EES))

Þingræður:
8. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-10-16 14:54:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-08-24 15:00:59 - [HTML]
13. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1992-09-03 14:28:44 - [HTML]
16. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-09-09 13:39:00 - [HTML]
83. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-15 15:47:23 - [HTML]
84. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1992-12-17 03:02:40 - [HTML]
97. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-08 16:53:21 - [HTML]
98. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1993-01-09 10:43:42 - [HTML]

Þingmál A19 (kjaradómur)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-09-17 17:02:40 - [HTML]
23. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-17 18:01:14 - [HTML]

Þingmál A43 (Ríkismat sjávarafurða)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-11 13:49:35 - [HTML]

Þingmál A96 (fjárlög 1993)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1992-10-20 16:33:18 - [HTML]

Þingmál A145 (lánsfjárlög 1993 o.fl.)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-01-14 10:34:50 - [HTML]

Þingmál A239 (innflutningur á gröfupramma)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Pálmi Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-18 12:45:24 - [HTML]

Þingmál A275 (samningar við EB um fiskveiðimál)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1992-12-03 16:47:15 - [HTML]

Þingmál A303 (tvíhliða samskipti við Evrópubandalagið)[HTML]

Þingræður:
143. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-03-25 12:49:10 - [HTML]

Þingmál A312 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
137. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-03-23 14:13:20 - [HTML]

Þingmál A437 (aukaaðild að Vestur-Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
154. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1993-04-06 19:13:39 - [HTML]

Þingmál A439 (eiginfjárstaða innlánsstofnana)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-17 14:10:11 - [HTML]
131. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-03-17 15:17:58 - [HTML]
131. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-03-17 16:18:19 - [HTML]
131. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1993-03-17 16:47:53 - [HTML]
131. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1993-03-17 16:52:31 - [HTML]
131. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1993-03-17 16:54:36 - [HTML]
131. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1993-03-17 16:55:32 - [HTML]
131. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1993-03-17 19:20:02 - [HTML]

Þingmál A457 (endurreisn urriðastofns í Efra-Sogi og Þingvallavatni)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-30 18:57:57 - [HTML]

Þingmál A486 (ríkisreikningur 1991)[HTML]

Þingræður:
155. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-04-14 18:09:13 - [HTML]

Þingmál A570 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
158. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-04-16 12:13:32 - [HTML]

Þingmál A572 (rannsóknarnefnd til að rannsaka ráðningu framkvæmdastjóra ríkissjónvarpsins)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1993-04-20 14:27:51 - [HTML]

Þingmál B231 (staða sjávarútvegsins)

Þingræður:
151. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1993-04-02 16:09:31 - [HTML]

Þingmál B233 (ráðning framkvæmdastjóra ríkissjónvarpsins)

Þingræður:
152. þingfundur - Páll Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-05 16:07:50 - [HTML]
152. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1993-04-05 16:50:45 - [HTML]

Þingmál B245 (öryggis- og varnarmál Íslands)

Þingræður:
163. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1993-04-27 19:08:57 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A105 (fjáraukalög 1993)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-12-07 20:49:16 - [HTML]

Þingmál A108 (stefnumörkun ríkisstjórnarinnar vegna átaks í sameiningu sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-25 18:39:58 - [HTML]

Þingmál A177 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-11-04 14:55:23 - [HTML]

Þingmál A236 (ofbeldi í myndmiðlum)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1993-12-06 15:55:11 - [HTML]

Þingmál A260 (Verðjöfnunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1994-04-14 21:14:09 - [HTML]
132. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-04-14 22:17:12 - [HTML]

Þingmál A263 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1994)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-12-10 18:58:47 - [HTML]

Þingmál A283 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1112 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-04-28 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A302 (stöðvun verkfalls fiskimanna)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1994-01-25 15:07:59 - [HTML]
76. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1994-01-25 17:24:33 - [HTML]
76. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1994-01-25 17:44:35 - [HTML]
76. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-01-25 22:39:17 - [HTML]
76. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-01-25 22:42:37 - [HTML]

Þingmál A304 (staðsetning björgunarþyrlu)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Jón Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-03 12:26:26 - [HTML]

Þingmál A341 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1994-03-16 00:21:20 - [HTML]

Þingmál A398 (Ráðstefnan um öryggi og samvinnu í Evrópu 1993)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-24 14:52:26 - [HTML]

Þingmál A452 (fjáraukalög 1993)[HTML]

Þingræður:
155. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1994-05-07 14:43:27 - [HTML]

Þingmál A468 (sala ríkisins á SR-mjöli)[HTML]

Þingræður:
148. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-05-02 15:37:22 - [HTML]
148. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1994-05-02 17:36:57 - [HTML]

Þingmál A537 (fullgilding ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar um bókun 47)[HTML]

Þingræður:
158. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-05-11 11:36:48 - [HTML]
158. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1994-05-11 12:56:00 - [HTML]

Þingmál A542 (samningur um Svalbarða)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1994-04-08 17:31:49 - [HTML]
125. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-04-08 17:45:07 - [HTML]

Þingmál A551 (viðurkenning á menntun og prófskírteinum)[HTML]

Þingræður:
153. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1994-05-06 11:46:52 - [HTML]

Þingmál A629 (hátíðarsjóður í tilefni 50 ára afmælis lýðveldisins)[HTML]

Þingræður:
162. þingfundur - Geir H. Haarde - Ræða hófst: 1994-06-17 11:15:10 - [HTML]

Þingmál B24 (launagreiðslur til hæstaréttardómara)

Þingræður:
8. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - málsh. um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-10-07 13:32:40 - [HTML]

Þingmál B35 (vandi skipasmíðaiðnaðarins)

Þingræður:
29. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1993-11-03 15:26:06 - [HTML]

Þingmál B75 (landbúnaðarþáttur GATT-samningsins)

Þingræður:
39. þingfundur - Jón Helgason - málsh. um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-11-18 15:26:39 - [HTML]
39. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1993-11-18 15:53:16 - [HTML]

Þingmál B137 (samkomulag um lengd utandagskrárumræðu)

Þingræður:
78. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-01-27 10:41:12 - [HTML]

Þingmál B162 (afskipti ráðherra af málefnum Ríkisútvarpsins, sjónvarps)

Þingræður:
83. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1994-02-07 15:42:28 - [HTML]

Þingmál B209 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
111. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1994-03-17 16:05:05 - [HTML]
111. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1994-03-17 16:35:37 - [HTML]
111. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-17 19:49:00 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A3 (lánsfjárlög 1995)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Finnur Ingólfsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-12-28 02:47:21 - [HTML]

Þingmál A123 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1995-02-14 15:17:08 - [HTML]

Þingmál A183 (leiðtogafundur á Þingvöllum árið 2000)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1994-12-08 18:02:45 - [HTML]

Þingmál A229 (samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-11-23 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-29 10:43:46 - [HTML]
72. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1994-12-29 11:04:25 - [HTML]

Þingmál A292 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (frumvarp) útbýtt þann 1994-12-17 09:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (refsiákvæði nokkurra skattalaga)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1995-02-07 15:06:05 - [HTML]

Þingmál A374 (Evrópuráðsþingið 1994)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-09 19:05:09 - [HTML]

Þingmál A431 (umgengni um auðlindir sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 706 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1995-02-21 12:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B35 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
20. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1994-10-27 11:34:48 - [HTML]

Þingmál B79 (málefni Atlanta-flugfélagsins)

Þingræður:
37. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-11-18 14:05:19 - [HTML]

Þingmál B159 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
90. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-09 10:35:58 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál B11 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
2. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1995-05-18 22:21:32 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A232 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Ágúst Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-22 16:03:14 - [HTML]
124. þingfundur - Ágúst Einarsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1996-04-22 16:44:18 - [HTML]

Þingmál A249 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1995-12-14 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A254 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1996-02-14 13:50:47 - [HTML]
124. þingfundur - Ágúst Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-22 23:21:15 - [HTML]

Þingmál A323 (réttindi og skyldur kennara og skólastjórnenda grunnskóla)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1996-05-02 14:22:36 - [HTML]

Þingmál A331 (stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar)[HTML]

Þingræður:
151. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1996-05-29 14:44:26 - [HTML]
151. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-29 15:19:34 - [HTML]

Þingmál A338 (Evrópuráðsþingið 1995)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1996-02-29 18:18:15 - [HTML]

Þingmál A366 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
161. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1996-06-05 18:48:46 - [HTML]

Þingmál A372 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Ágúst Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-19 16:47:02 - [HTML]
136. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-05-13 15:49:38 - [HTML]

Þingmál A415 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Ágúst Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-22 21:02:04 - [HTML]
114. þingfundur - Ágúst Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-22 21:06:49 - [HTML]
114. þingfundur - Ágúst Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-22 22:00:28 - [HTML]
143. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-21 18:35:13 - [HTML]

Þingmál B47 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
16. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1995-10-19 10:34:54 - [HTML]

Þingmál B192 (færsla grunnskólans til sveitarfélaga)

Þingræður:
92. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-02-19 15:08:59 - [HTML]

Þingmál B257 (málefni Landhelgisgæslunnar)

Þingræður:
123. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-04-19 15:30:56 - [HTML]

Þingmál B260 (ástandið í Mið-Austurlöndum)

Þingræður:
124. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-04-22 15:43:22 - [HTML]

Þingmál B262 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
125. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1996-04-23 15:24:20 - [HTML]

Þingmál B326 (almennar stjórnmálaumræður (útvarps- og sjónvarpsumr.))

Þingræður:
156. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1996-05-30 20:34:54 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A3 (veiðileyfagjald)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ágúst Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-10 10:33:59 - [HTML]
6. þingfundur - Ágúst Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-10 10:51:22 - [HTML]

Þingmál A119 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1997)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Ágúst Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-16 17:30:28 - [HTML]

Þingmál A175 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1997-02-04 16:22:38 - [HTML]

Þingmál A256 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1997-05-06 14:41:22 - [HTML]

Þingmál A260 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1997-02-10 17:54:46 - [HTML]

Þingmál A407 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Ágúst Einarsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-23 17:35:48 - [HTML]

Þingmál A480 (viðbætur við I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1997-04-04 12:41:23 - [HTML]

Þingmál B161 (breytingar umhverfisráðherra á reglugerð um mengunarvarnir)

Þingræður:
56. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1997-01-28 16:52:22 - [HTML]

Þingmál B234 (strand flutningaskipsins Víkartinds)

Þingræður:
87. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-11 13:07:04 - [HTML]
87. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1997-03-11 13:11:07 - [HTML]
87. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1997-03-11 13:23:43 - [HTML]
87. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1997-03-11 13:52:09 - [HTML]

Þingmál B269 (útgáfa starfsleyfis og upphaf framkvæmda við álbræðslu á Grundartanga)

Þingræður:
98. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1997-04-03 14:09:11 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A5 (veiðileyfagjald)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ágúst Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-10-09 16:28:52 - [HTML]

Þingmál A288 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1997-12-05 14:34:25 - [HTML]
113. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-28 15:46:40 - [HTML]

Þingmál A507 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-05-16 11:41:17 - [HTML]
131. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-19 14:41:40 - [HTML]

Þingmál A579 (aðgerðir vegna hitasóttar í hrossum)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-16 11:29:16 - [HTML]

Þingmál A603 (kjaramál fiskimanna)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-03-25 17:43:22 - [HTML]
94. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-03-25 21:08:47 - [HTML]
94. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1998-03-25 22:50:19 - [HTML]

Þingmál A723 (skipun rannsóknarnefndar um málefni Landsbanka Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
146. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1998-06-05 10:17:21 - [HTML]

Þingmál B2 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1997-10-01 14:02:25 - [HTML]

Þingmál B36 (hlutafjárvæðing ríkisbanka og fjárfestingarlánasjóða)

Þingræður:
6. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1997-10-09 11:16:26 - [HTML]

Þingmál B74 (gjaldskrárbreytingar Pósts og síma hf.)

Þingræður:
18. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1997-11-04 14:21:00 - [HTML]
18. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1997-11-04 14:45:06 - [HTML]

Þingmál B86 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun 1996)

Þingræður:
25. þingfundur - Ágúst Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-11-13 14:01:38 - [HTML]

Þingmál B210 (afturköllun stjórnarfrumvarps um bann við verkföllum sjómanna)

Þingræður:
64. þingfundur - Geir H. Haarde - Ræða hófst: 1998-02-11 13:52:09 - [HTML]

Þingmál B235 (samskipti dómsmálaráðuneytisins og lögregluyfirvalda)

Þingræður:
69. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-02-17 16:57:12 - [HTML]
69. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-17 18:28:20 - [HTML]

Þingmál B286 (vistun ungra afbrotamanna)

Þingræður:
98. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1998-03-30 15:28:58 - [HTML]

Þingmál B378 (ákvæði um hvíldartíma og yfirlýsing forseta)

Þingræður:
125. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-05-12 11:01:52 - [HTML]

Þingmál B409 (svar við fyrirspurn um málefni Landsbankans og Lindar hf.)

Þingræður:
133. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-26 10:41:07 - [HTML]

Þingmál B410 (greinargerðir um málefni Landsbankans og Lindar hf.)

Þingræður:
133. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-26 10:59:10 - [HTML]

Þingmál B429 (svör viðskiptaráðherra um málefni Landsbankans og Lindar hf.)

Þingræður:
139. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-06-02 10:53:51 - [HTML]

Þingmál B439 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
143. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-06-03 21:39:43 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A14 (mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Fljótsdalsvirkjunar)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-10-12 17:19:26 - [HTML]
7. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-10-12 17:31:08 - [HTML]

Þingmál A92 (hvalveiðar)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 1998-11-12 11:31:50 - [HTML]

Þingmál A109 (gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1998-12-16 13:25:14 - [HTML]

Þingmál A229 (Fjárfestingarbanki atvinnulífsins)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1998-11-16 19:12:28 - [HTML]

Þingmál B154 (breyting á lögum um stjórn fiskveiða)

Þingræður:
36. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-09 13:56:25 - [HTML]

Þingmál B176 (árásir Bandaríkjamanna og Breta á Írak)

Þingræður:
44. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1998-12-17 14:48:38 - [HTML]

Þingmál B299 (fyrirhuguð sala Áburðarverksmiðjunnar)

Þingræður:
74. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-01 16:03:29 - [HTML]

Löggjafarþing 124

Þingmál A4 (aðgerðir vegna stríðsátakanna í Kosovo)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1999-06-10 17:47:15 - [HTML]

Þingmál A5 (verkaskipting hins opinbera og einkaaðila)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1999-06-14 15:13:57 - [HTML]
4. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1999-06-14 15:22:42 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A110 (lausafjárkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-20 14:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A117 (fjáraukalög 1999)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-07 15:43:01 - [HTML]

Þingmál A186 (framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1999-11-17 22:21:19 - [HTML]

Þingmál A280 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-14 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-02-08 15:46:27 - [HTML]

Þingmál A296 (vegáætlun fyrir árin 2000 - 2004)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2000-02-17 15:55:50 - [HTML]

Þingmál A321 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-04-28 17:44:48 - [HTML]

Þingmál A405 (varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-05-11 12:14:45 - [HTML]

Þingmál A586 (fullgilding Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A600 (úrbætur í öryggismálum sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1370 (svar) útbýtt þann 2000-05-11 12:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (yfirlitsskýrsla um alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 956 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-04-07 13:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-13 10:32:08 - [HTML]

Þingmál A614 (skýrsla utanríkisráðherra um stöðu Íslands í Evrópusamstarfi)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2000-05-08 11:07:12 - [HTML]

Þingmál B108 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
17. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-02 13:34:38 - [HTML]
17. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1999-11-02 16:40:56 - [HTML]
17. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1999-11-02 18:30:29 - [HTML]

Þingmál B170 (tillaga Samfylkingarinnar um opna nefndarfundi)

Þingræður:
32. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1999-11-24 13:16:59 - [HTML]

Þingmál B364 (málefni Þjóðminjasafnsins)

Þingræður:
73. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-07 13:56:17 - [HTML]

Þingmál B404 (flugsamgöngur við landsbyggðina)

Þingræður:
85. þingfundur - Kristján L. Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-22 15:32:00 - [HTML]

Þingmál B422 (breytt staða í álvers- og virkjanamálum)

Þingræður:
87. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-04-03 16:07:18 - [HTML]

Þingmál B512 (MBA-nám við Háskóla Íslands)

Þingræður:
112. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2000-05-10 10:40:29 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A4 (stefna Íslands í alþjóðasamskiptum)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-10 16:55:47 - [HTML]

Þingmál A56 (loftferðir)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2000-11-02 16:02:10 - [HTML]

Þingmál A76 (lagaráð)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-02-20 14:09:37 - [HTML]

Þingmál A185 (sokkin skip og önnur mengunarhætta í sjó umhverfis landið)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-11-08 14:46:32 - [HTML]

Þingmál A233 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2000-11-21 15:46:17 - [HTML]

Þingmál A313 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2001-04-27 11:22:53 - [HTML]

Þingmál A367 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-26 15:17:43 - [HTML]

Þingmál A379 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2001-01-18 14:51:20 - [HTML]

Þingmál A458 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-03-14 14:16:14 - [HTML]

Þingmál A520 (stofnun hlutafélags um Hitaveitu Suðurnesja)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-15 10:49:12 - [HTML]

Þingmál A521 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 817 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-05 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (eigendur virkra eignarhluta í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2001-04-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A565 (samningur um opinber innkaup)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-15 12:13:08 - [HTML]

Þingmál A707 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2001-05-19 11:13:01 - [HTML]

Þingmál A737 (kjaramál fiskimanna og fleira)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-14 10:32:18 - [HTML]
123. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-15 10:46:17 - [HTML]
123. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-05-15 13:30:44 - [HTML]

Þingmál B168 (staðan á fiskimjölsmörkuðum í Evrópu)

Þingræður:
40. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-05 13:38:30 - [HTML]

Þingmál B465 (ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs)

Þingræður:
109. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-04-23 15:05:07 - [HTML]

Þingmál B517 (efnahagsmál og gengisþróun krónunnar)

Þingræður:
118. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2001-05-09 13:41:31 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A1 (fjárlög 2002)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-27 16:33:03 - [HTML]

Þingmál A3 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2001-10-16 14:43:28 - [HTML]
11. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2001-10-16 15:50:26 - [HTML]
11. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-10-16 16:44:52 - [HTML]

Þingmál A56 (rannsóknir á þorskeldi)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-01-29 16:13:18 - [HTML]

Þingmál A193 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2001-11-02 14:30:21 - [HTML]
21. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2001-11-05 18:08:02 - [HTML]

Þingmál A336 (sjálfstæði Palestínu)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir - Ræða hófst: 2002-03-22 11:33:34 - [HTML]

Þingmál A348 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 2002)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-12-08 11:08:23 - [HTML]

Þingmál A389 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð hálendisins norðan Vatnajökuls)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-01-31 16:02:13 - [HTML]

Þingmál A503 (virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-03-22 12:08:04 - [HTML]
110. þingfundur - Hjálmar Árnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-04 15:21:03 - [HTML]
110. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-04 15:23:23 - [HTML]

Þingmál A545 (stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2002-03-11 23:35:50 - [HTML]

Þingmál A562 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-03-05 18:34:33 - [HTML]
125. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2002-04-22 16:49:49 - [HTML]

Þingmál A647 (alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1044 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-03-22 11:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A663 (steinullarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-30 14:10:48 - [HTML]

Þingmál A709 (Þjóðhagsstofnun o.fl.)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-04-10 14:31:27 - [HTML]
122. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-04-18 16:05:18 - [HTML]

Þingmál A734 (deilur Ísraels og Palestínumanna)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2002-04-30 11:27:05 - [HTML]

Þingmál B34 (Stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumræður))

Þingræður:
2. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2001-10-02 21:07:25 - [HTML]

Þingmál B176 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
40. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 2001-11-29 12:05:15 - [HTML]
40. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-11-29 14:28:27 - [HTML]
40. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-29 17:59:50 - [HTML]

Þingmál B294 (sala Landssímans)

Þingræður:
65. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-01-30 14:08:47 - [HTML]

Þingmál B388 (útboð í heilbrigðisþjónustu)

Þingræður:
93. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-08 13:38:06 - [HTML]

Þingmál B398 (dreifð eignaraðild í fjármálastofnunum)

Þingræður:
96. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-13 13:32:17 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A4 (einkavæðingarnefnd)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2002-10-08 14:53:21 - [HTML]

Þingmál A24 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2003-02-11 14:55:02 - [HTML]

Þingmál A244 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2002-10-31 12:32:21 - [HTML]

Þingmál A392 (vaktstöð siglinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-25 12:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-03-04 15:56:02 - [HTML]

Þingmál A666 (breyting á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-03-04 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (raforkuver)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-13 14:48:07 - [HTML]

Þingmál A712 (stjórnmálasögusafn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1335 (þáltill.) útbýtt þann 2003-03-13 17:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B126 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2002-10-01 14:07:40 - [HTML]

Þingmál B170 (Alþjóðahvalveiðiráðið, Evrópuár öryrkja, rjúpnaveiðitíminn)

Þingræður:
9. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 2002-10-14 15:02:51 - [HTML]

Þingmál B381 (Landhelgisgæslan)

Þingræður:
65. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2003-01-27 16:25:17 - [HTML]

Þingmál B445 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
85. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir - Ræða hófst: 2003-02-27 12:06:44 - [HTML]

Þingmál B452 (afstaða ríkisstjórnarinnar til Íraksdeilunnar)

Þingræður:
86. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-03-03 15:03:11 - [HTML]
86. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2003-03-03 15:04:38 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A1 (fjárlög 2004)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2003-12-04 18:27:00 - [HTML]

Þingmál A9 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2003-10-14 16:37:06 - [HTML]

Þingmál A87 (fjáraukalög 2003)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-10-07 17:12:42 - [HTML]

Þingmál A125 (erlendar starfsmannaleigur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-09 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-24 18:13:00 - [HTML]

Þingmál A154 (aflétting veiðibanns á rjúpu)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2003-11-04 19:27:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 406 - Komudagur: 2003-12-02 - Sendandi: Fuglaverndarfélag Íslands, Jóhann Óli Hilmarsson - [PDF]

Þingmál A260 (aðskilnaðarmúrinn í Palestínu)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-02-19 13:33:29 - [HTML]

Þingmál A338 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-28 12:48:55 - [HTML]
79. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-09 15:08:46 - [HTML]

Þingmál A369 (rýmingar- og björgunaráætlun fyrir höfuðborgarsvæðið)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-12-03 20:11:54 - [HTML]

Þingmál A447 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2003-12-13 12:12:13 - [HTML]
50. þingfundur - Magnús Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-13 12:25:22 - [HTML]
50. þingfundur - Magnús Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-13 12:31:43 - [HTML]

Þingmál A550 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-02-04 15:26:06 - [HTML]

Þingmál A564 (verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-02-23 16:06:27 - [HTML]
70. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-24 16:10:56 - [HTML]

Þingmál A851 (stjórnunarhættir fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-03-31 17:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-11 22:42:59 - [HTML]
114. þingfundur - Brynja Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2004-05-13 14:50:17 - [HTML]
114. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-05-13 16:13:50 - [HTML]
116. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-15 11:32:24 - [HTML]
116. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2004-05-15 15:43:50 - [HTML]
121. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-05-21 22:15:24 - [HTML]
122. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-05-22 11:01:42 - [HTML]

Þingmál A996 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-17 18:01:49 - [HTML]

Þingmál A1005 (frestun á fundum Alþingis)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-05-27 15:18:49 - [HTML]
129. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-05-27 15:35:59 - [HTML]

Þingmál A1011 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1898 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-07-21 12:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
134. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-07-07 11:42:23 - [HTML]
134. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-07-07 13:33:04 - [HTML]
137. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2004-07-22 10:49:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2606 - Komudagur: 2004-07-09 - Sendandi: Viðbragðshópur Þjóðarhreyfingarinnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2624 - Komudagur: 2004-07-13 - Sendandi: Eiríkur Tómasson prófessor - [PDF]

Þingmál B37 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2003-10-02 20:15:51 - [HTML]

Þingmál B142 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
27. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2003-11-13 11:08:00 - [HTML]
27. þingfundur - Jónína Bjartmarz - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-13 16:34:37 - [HTML]

Þingmál B190 (ofurlaun stjórnenda fyrirtækja)

Þingræður:
36. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - Ræða hófst: 2003-11-27 14:12:30 - [HTML]

Þingmál B262 (staðan í Írak)

Þingræður:
52. þingfundur - Gunnar Örlygsson - Ræða hófst: 2004-01-28 15:59:19 - [HTML]

Þingmál B375 (skipun stjórnar Náttúrurannsóknastöðvarinnar við Mývatn)

Þingræður:
75. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-03 13:33:18 - [HTML]

Þingmál B460 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
95. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2004-04-06 16:50:51 - [HTML]

Þingmál B587 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
124. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-05-24 20:13:40 - [HTML]

Þingmál B627 (fjölmiðlalög og þjóðaratkvæðagreiðsla)

Þingræður:
133. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-07-05 15:18:37 - [HTML]
133. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2004-07-05 15:26:39 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A3 (innrásin í Írak og forsendur fyrir stuðningi íslenskra stjórnvalda)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-16 14:21:53 - [HTML]
56. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-10 19:13:52 - [HTML]

Þingmál A9 (breytingar á stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-04 20:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-11-02 15:36:22 - [HTML]

Þingmál A35 (staðgreiðsla opinberra gjalda og virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 278 - Komudagur: 2004-11-30 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]

Þingmál A50 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-07 16:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A70 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-10 11:59:19 - [HTML]

Þingmál A164 (gerð stafrænna korta)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-01-26 14:09:43 - [HTML]

Þingmál A220 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-20 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-04 10:33:19 - [HTML]
19. þingfundur - Böðvar Jónsson - Ræða hófst: 2004-11-04 11:23:19 - [HTML]
19. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-04 11:43:39 - [HTML]
46. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-12-02 13:46:43 - [HTML]

Þingmál A236 (rannsóknarnefnd umferðarslysa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 823 - Komudagur: 2005-02-22 - Sendandi: Rannsóknarnefnd umferðaslysa - Skýring: Svör við spurningum sg. - [PDF]

Þingmál A318 (kjaramál kennara og skólastjórnenda í grunnskólum)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-11-12 11:33:04 - [HTML]

Þingmál A351 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-23 18:43:42 - [HTML]

Þingmál A398 (afnám laga um Tækniháskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-02-24 14:37:23 - [HTML]

Þingmál A426 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 605 (frumvarp) útbýtt þann 2004-12-09 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A604 (breyting á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-10 11:11:19 - [HTML]

Þingmál B40 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2004-10-04 21:09:33 - [HTML]

Þingmál B347 (skýrsla Samkeppnisstofnunar um verðsamráð olíufélaganna)

Þingræður:
20. þingfundur - Gunnar Birgisson - Ræða hófst: 2004-11-05 13:47:26 - [HTML]

Þingmál B370 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
25. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-11-11 16:22:29 - [HTML]

Þingmál B559 (ummæli forsætisráðherra um stuðning við Íraksstríðið)

Þingræður:
72. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2005-02-10 13:52:05 - [HTML]

Þingmál B656 (útboðsreglur ríkisins)

Þingræður:
93. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-21 15:49:54 - [HTML]

Þingmál B690 (umræða um málefni Ríkisútvarpsins)

Þingræður:
101. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-04-01 11:23:27 - [HTML]

Þingmál B719 (niðurstaða fjölmiðlanefndar, munnleg skýrsla menntamálaráðherra)

Þingræður:
107. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2005-04-11 15:38:45 - [HTML]

Þingmál B766 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
119. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-04-29 11:52:33 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A1 (fjárlög 2006)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-24 23:05:46 - [HTML]

Þingmál A18 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 32 - Komudagur: 2005-11-14 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]

Þingmál A55 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-02-21 14:33:04 - [HTML]

Þingmál A237 (yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-03-30 18:12:18 - [HTML]

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-03-07 16:06:18 - [HTML]
83. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-03-11 13:31:23 - [HTML]
84. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-03-13 17:17:45 - [HTML]
85. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2006-03-14 15:20:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 372 - Komudagur: 2005-12-02 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A372 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (frumvarp) útbýtt þann 2005-11-25 12:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A392 (stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-27 16:42:00 - [HTML]

Þingmál A407 (sveitarstjórnarmál)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-02-16 14:35:55 - [HTML]

Þingmál A433 (háskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1097 - Komudagur: 2006-02-28 - Sendandi: Hólaskóli - [PDF]
Dagbókarnúmer 1098 - Komudagur: 2006-02-28 - Sendandi: Landbúnaðarháskóli Íslands, rektor - [PDF]

Þingmál A603 (jarðskjálftaupplýsingar í Ríkisútvarpinu)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-03-29 14:43:02 - [HTML]

Þingmál A710 (kjararáð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1799 - Komudagur: 2006-04-25 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana - [PDF]

Þingmál A713 (skráning losunar gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-04-11 00:31:11 - [HTML]

Þingmál B67 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2005-10-04 21:37:35 - [HTML]

Þingmál B120 (skipulag ákæruvalds í kjölfar niðurstöðu Hæstaréttar)

Þingræður:
13. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2005-10-20 14:19:05 - [HTML]

Þingmál B182 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
24. þingfundur - Geir H. Haarde (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-17 11:21:34 - [HTML]
24. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-11-17 18:24:32 - [HTML]

Þingmál B295 (framsaga iðnaðarráðherra fyrir auðlindafrumvarpinu)

Þingræður:
53. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-01-26 16:30:07 - [HTML]

Þingmál B393 (heimildir lögreglu til að leita uppi barnaníðinga)

Þingræður:
75. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-02 11:30:00 - [HTML]
75. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2006-03-02 11:45:39 - [HTML]

Þingmál B445 (munnleg skýrsla utanríkisráðherra um varnarviðræður Íslands og Bandaríkjanna)

Þingræður:
87. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-03-16 12:36:15 - [HTML]

Þingmál B461 (ákvörðun Bandaríkjamanna í varnarmálum)

Þingræður:
89. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-03-20 15:04:35 - [HTML]
89. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-03-20 15:08:24 - [HTML]

Þingmál B482 (skipun ráðuneytisstjóra í félagsmálaráðuneyti)

Þingræður:
93. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-03-27 15:13:40 - [HTML]

Þingmál B513 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
101. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-04-06 16:14:47 - [HTML]

Þingmál B547 (samráðshópur um atvinnumál á Suðurnesjum)

Þingræður:
107. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-04-24 15:33:51 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A13 (yfirlýsing gegn stuðningi við innrásina í Írak)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-01 16:00:21 - [HTML]
83. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-03-01 17:00:37 - [HTML]

Þingmál A20 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 737 - Komudagur: 2007-01-23 - Sendandi: Ragnheiður Bragadóttir prófessor - Skýring: (um umsagnir - lagt fram á fundi a.) - [PDF]

Þingmál A22 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-11-06 16:12:48 - [HTML]

Þingmál A280 (opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2006-11-07 18:38:10 - [HTML]

Þingmál A305 (kjör framkvæmdastjóra norrænu ráðherranefndarinnar)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - Ræða hófst: 2006-11-22 13:16:26 - [HTML]

Þingmál A307 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (frumvarp) útbýtt þann 2006-11-03 12:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A359 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2006-11-21 17:08:44 - [HTML]

Þingmál A565 (stuðningur Íslendinga við hernaðaraðgerðir Bandaríkjamanna)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-14 12:23:39 - [HTML]

Þingmál A613 (NATO-þingið 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 913 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-15 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (norrænt samstarf 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 925 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-19 17:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A655 (réttarstaða liðsafla aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins o.fl.)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-03-01 20:54:25 - [HTML]

Þingmál A683 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 17:17:27 - [HTML]
86. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2007-03-12 23:15:39 - [HTML]

Þingmál B269 (ummæli formanns Framsóknarflokksins um stuðning við innrásina í Írak)

Þingræður:
38. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-30 10:33:03 - [HTML]
38. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2006-11-30 10:45:17 - [HTML]
38. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-11-30 10:47:31 - [HTML]
38. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2006-11-30 10:51:54 - [HTML]

Þingmál B375 (framkvæmd þjóðlendulaga)

Þingræður:
60. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2007-01-25 11:28:54 - [HTML]

Þingmál B394 (leynisamningar með varnarsamningnum 1951)

Þingræður:
65. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-05 16:10:34 - [HTML]

Þingmál B533 (frumvarp til stjórnarskipunarlaga)

Þingræður:
90. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-15 20:52:57 - [HTML]
90. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2007-03-15 20:59:13 - [HTML]
90. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2007-03-15 21:00:39 - [HTML]
90. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2007-03-15 21:07:04 - [HTML]
90. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2007-03-15 21:09:23 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2007-12-12 11:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 472 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-12-12 11:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-11-29 20:00:47 - [HTML]
42. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-12 13:31:40 - [HTML]
42. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2007-12-12 23:54:51 - [HTML]

Þingmál A3 (markaðsvæðing samfélagsþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-02 19:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A103 (fjáraukalög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 274 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-11-20 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Jón Bjarnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-20 14:57:16 - [HTML]
28. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-11-20 16:50:28 - [HTML]
38. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2007-12-06 14:28:21 - [HTML]
38. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-06 14:52:51 - [HTML]

Þingmál A110 (útrásarverkefni Landsvirkjunar og Rariks)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-01-23 14:11:37 - [HTML]

Þingmál A168 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2008-02-04 16:32:45 - [HTML]

Þingmál A189 (brottfall heimildar til sölu á hlut ríkissjóðs í Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (frumvarp) útbýtt þann 2007-11-07 15:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-07 18:22:53 - [HTML]

Þingmál A190 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-08 14:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 676 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A273 (heimkvaðning friðargæsluliða frá Afganistan)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-28 15:02:08 - [HTML]

Þingmál A315 (lagning raflína í jörð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2016 - Komudagur: 2008-04-02 - Sendandi: Landvernd - Skýring: (lagt fram á fundi um.) - [PDF]

Þingmál A331 (varnarmálalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 866 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2008-04-03 13:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A420 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 673 (frumvarp) útbýtt þann 2008-02-21 15:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A429 (starfsemi Breiðavíkurheimilisins 1952--1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-25 14:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A432 (breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2008-02-28 19:49:24 - [HTML]

Þingmál A486 (ráðstafanir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2008-04-03 12:25:16 - [HTML]

Þingmál A613 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-09-09 22:02:55 - [HTML]

Þingmál B46 (afgreiðsla iðnaðarnefndar á frumvörpum til vatnalaga)

Þingræður:
10. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2007-10-16 13:39:34 - [HTML]

Þingmál B92 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
21. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-08 11:51:28 - [HTML]

Þingmál B131 (forvarnir og barátta gegn fíkniefnum)

Þingræður:
29. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-21 12:37:17 - [HTML]

Þingmál B495 (ástandið í efnahagsmálum)

Þingræður:
81. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2008-03-31 16:20:45 - [HTML]
81. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2008-03-31 16:55:07 - [HTML]

Þingmál B661 (málefni Landspítala)

Þingræður:
97. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2008-04-30 15:18:16 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A1 (fjárlög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-15 10:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Jón Bjarnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-15 11:44:13 - [HTML]
58. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-15 20:39:12 - [HTML]

Þingmál A4 (Efnahagsstofnun)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2008-10-09 11:37:39 - [HTML]

Þingmál A66 (áhrif markaðsvæðingar á samfélagsþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-13 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A80 (heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2008-10-27 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi ft.) - [PDF]

Þingmál A119 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-13 19:11:35 - [HTML]

Þingmál A127 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-10 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A141 (embætti sérstaks saksóknara)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2008-11-21 14:54:35 - [HTML]
33. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-21 15:07:10 - [HTML]

Þingmál A153 (kaup á verðbréfum úr peningamarkaðssjóðum Glitnis, Landsbanka Íslands og Kaupþings)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2008-11-13 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 306 (svar) útbýtt þann 2008-12-10 15:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A154 (fjármögnun á kaupum á verðbréfum úr peningamarkaðssjóðum Glitnis, Landsbanka Íslands og Kaupþings)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 179 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2008-11-13 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 277 (svar) útbýtt þann 2008-12-08 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A173 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2008-11-24 13:52:31 - [HTML]
34. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2008-11-24 14:11:12 - [HTML]

Þingmál A177 (samningar um ábyrgð ríkissjóðs vegna innstæðna í útibúum íslenskra viðskiptabanka á EES-svæðinu)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2008-12-05 17:26:45 - [HTML]

Þingmál A180 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-26 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2008-11-27 11:48:47 - [HTML]
37. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-11-27 13:30:23 - [HTML]
37. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-11-27 13:58:24 - [HTML]
37. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2008-11-27 15:09:43 - [HTML]
37. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-11-27 15:22:01 - [HTML]

Þingmál A218 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-11 14:10:59 - [HTML]

Þingmál A237 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2008-12-18 16:52:47 - [HTML]

Þingmál A246 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-22 17:58:06 - [HTML]

Þingmál A253 (peningamarkaðs- og skammtímasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2008-12-18 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 925 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2009-04-07 18:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A258 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 783 - Komudagur: 2009-01-05 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (lögfr.álit Peter Dyrberg) - [PDF]

Þingmál A280 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 12:26:17 - [HTML]
89. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-02-26 15:26:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2009-02-17 - Sendandi: Seðlabanki Íslands, bankastjórn - [PDF]

Þingmál A342 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-04-17 15:45:29 - [HTML]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Geir H. Haarde - Ræða hófst: 2009-03-11 14:11:18 - [HTML]
124. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2009-04-02 16:18:32 - [HTML]
128. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-07 12:03:30 - [HTML]
130. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-08 11:08:41 - [HTML]

Þingmál A434 (minnisblöð, hljóðritanir o.fl. varðandi Icesave-ábyrgðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-03-16 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 956 (svar) útbýtt þann 2009-04-17 16:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A437 (ÖSE-þingið 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 742 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-17 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A453 (Evrópuráðsþingið 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-30 12:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B11 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2008-10-02 21:18:11 - [HTML]

Þingmál B31 (aukinn þorskkvóti)

Þingræður:
8. þingfundur - Samúel Örn Erlingsson - Ræða hófst: 2008-10-07 13:41:50 - [HTML]

Þingmál B67 (lög um fjármálafyrirtæki)

Þingræður:
12. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-10-14 13:41:21 - [HTML]
12. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2008-10-14 13:48:04 - [HTML]

Þingmál B74 (staða bankakerfisins, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
13. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2008-10-15 13:34:23 - [HTML]

Þingmál B107 (skýrsla forsætisráðherra um efnahagsmál og aðkomu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins)

Þingræður:
17. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2008-10-30 11:11:41 - [HTML]
17. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2008-10-30 11:27:34 - [HTML]
17. þingfundur - Björk Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2008-10-30 17:15:12 - [HTML]

Þingmál B118 (nýsköpun og sprotafyrirtæki)

Þingræður:
18. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2008-10-31 11:02:45 - [HTML]

Þingmál B146 (afkoma heimilanna)

Þingræður:
21. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - Ræða hófst: 2008-11-06 12:00:19 - [HTML]

Þingmál B152 (ásakanir um spillingu í fjármálakerfinu)

Þingræður:
22. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2008-11-10 15:14:30 - [HTML]
22. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2008-11-10 15:18:03 - [HTML]

Þingmál B333 (málefni Ríkisútvarpsins)

Þingræður:
46. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-09 14:03:34 - [HTML]

Þingmál B485 (staða efnahagsmála og horfur á vinnumarkaði, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
70. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2009-01-22 12:29:39 - [HTML]

Þingmál B603 (ástæða Breta fyrir að beita hryðjuverkalögum á Ísland)

Þingræður:
82. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2009-02-17 14:39:58 - [HTML]

Þingmál B1002 (skýrsla fjármálanefndar breska þingsins um áhrif aðgerða bresku stjórnarinnar á fall íslensku bankanna)

Þingræður:
128. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-04-07 15:20:11 - [HTML]

Þingmál B1020 (gengi krónunnar)

Þingræður:
131. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-04-14 13:32:57 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A1 (endurskipulagning rekstrarhæfra atvinnufyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2009-05-19 16:01:20 - [HTML]
3. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-19 16:26:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 44 - Komudagur: 2009-05-27 - Sendandi: Landsbankinn - Skýring: (skuldavandi fyrirtækja) - [PDF]

Þingmál A34 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-16 18:54:15 - [HTML]

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-10 14:55:10 - [HTML]
38. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2009-07-10 16:41:05 - [HTML]
42. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2009-07-13 16:41:11 - [HTML]
45. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2009-07-16 10:01:59 - [HTML]

Þingmál A54 (undirbúningur mögulegrar umsóknar um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-29 14:22:21 - [HTML]

Þingmál A85 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-07-09 13:09:46 - [HTML]

Þingmál A88 (nauðsynlegar aðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-11 12:08:08 - [HTML]

Þingmál A132 (þjóðaratkvæðagreiðsla um ríkisábyrgð á skuldbindingum Landsbankans vegna Icesave-reikninganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 185 (þáltill.) útbýtt þann 2009-06-26 17:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-19 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 337 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-20 08:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-07-02 18:25:29 - [HTML]
33. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-07-02 18:49:42 - [HTML]
33. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-07-02 19:32:24 - [HTML]
33. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-07-02 21:43:18 - [HTML]
33. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-07-02 22:10:20 - [HTML]
34. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-03 13:27:59 - [HTML]
55. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-08-20 11:46:16 - [HTML]
55. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-08-20 14:20:04 - [HTML]
55. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2009-08-20 16:03:15 - [HTML]
55. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-20 16:53:33 - [HTML]
55. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2009-08-20 21:47:27 - [HTML]
56. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-08-21 14:32:21 - [HTML]
56. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-21 18:58:53 - [HTML]
58. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-08-27 14:03:24 - [HTML]
58. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-27 14:21:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 638 - Komudagur: 2009-07-17 - Sendandi: Háskóli Íslands, Siðfræðistofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 644 - Komudagur: 2009-07-23 - Sendandi: 1. minni hluti utanríkismálanefndar - [PDF]

Þingmál A138 (embætti sérstaks saksóknara og meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-07-23 12:20:17 - [HTML]

Þingmál B184 (einkavæðing bankanna -- upplýsingagjöf til nefnda -- Icesave o.fl.)

Þingræður:
17. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2009-06-09 13:50:16 - [HTML]

Þingmál B343 (fundarhlé vegna nefndarfundar)

Þingræður:
36. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2009-07-09 12:20:13 - [HTML]

Þingmál B356 (breytingartillaga og umræða um ESB)

Þingræður:
38. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2009-07-10 11:46:01 - [HTML]
38. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-07-10 12:10:40 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-10-08 14:25:50 - [HTML]
43. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-12-14 21:01:27 - [HTML]

Þingmál A10 (fjáraukalög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-08 09:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-11-30 23:50:09 - [HTML]

Þingmál A45 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 2009-10-13 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-11-19 11:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 601 (frhnál. með frávt.) útbýtt þann 2009-12-28 13:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 602 (frhnál. með rökst.) útbýtt þann 2009-12-28 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-22 13:46:30 - [HTML]
30. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2009-11-24 17:12:09 - [HTML]
33. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-11-27 17:47:24 - [HTML]
33. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-11-27 19:42:03 - [HTML]
35. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-30 18:56:01 - [HTML]
36. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-12-03 02:47:11 - [HTML]
37. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-03 22:33:23 - [HTML]
39. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-12-05 18:14:39 - [HTML]
40. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-07 13:04:40 - [HTML]
40. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-12-07 13:15:57 - [HTML]
40. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-07 13:39:23 - [HTML]
40. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2009-12-07 21:01:29 - [HTML]
40. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-08 00:46:01 - [HTML]
63. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-28 16:25:54 - [HTML]
64. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-12-29 14:05:01 - [HTML]
64. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2009-12-29 16:50:06 - [HTML]
64. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-29 22:16:59 - [HTML]
65. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-30 15:14:29 - [HTML]
65. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-12-30 16:51:23 - [HTML]
65. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2009-12-30 19:25:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 817 - Komudagur: 2009-12-18 - Sendandi: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Skýring: (skv. beiðni utanrmn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 818 - Komudagur: 2009-12-18 - Sendandi: Utanríkismálanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 861 - Komudagur: 2009-12-19 - Sendandi: Skilanefnd og slitastjórn Landsbanka Íslands hf. - Skýring: (greiðslustöðvun o.fl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 881 - Komudagur: 2010-01-04 - Sendandi: Þýðing á áliti Mischon de Reya - [PDF]

Þingmál A112 (framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-12 15:46:55 - [HTML]

Þingmál A215 (upptaka evru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (svar) útbýtt þann 2010-02-18 16:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A273 (atvinnuleysistryggingar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-12-16 23:23:12 - [HTML]

Þingmál A286 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2009-12-07 19:42:40 - [HTML]

Þingmál A320 (heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-12 19:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1037 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-04-29 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
126. þingfundur - Skúli Helgason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-05-18 23:06:16 - [HTML]

Þingmál A338 (þjóðaratkvæðagreiðsla um ríkisábyrgð á skuldbindingum Landsbankans vegna Icesave-reikninganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 587 (þáltill.) útbýtt þann 2009-12-21 20:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-29 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-01-29 12:39:37 - [HTML]
126. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-05-18 20:39:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1103 - Komudagur: 2010-03-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A352 (þjóðaratkvæðagreiðsla um gildi laga nr. 1/2010)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-01-08 18:47:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 908 - Komudagur: 2010-01-08 - Sendandi: Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið - Skýring: (tilhögun þjóðaratkvæðagreiðslu) - [PDF]

Þingmál A386 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-25 16:31:34 - [HTML]

Þingmál A423 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1536 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A446 (greiðsluuppgjör á opinberum gjöldum lögaðila og einstaklinga í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-15 16:45:00 - [HTML]

Þingmál A490 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 127/2007 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 851 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-03-23 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A494 (sanngirnisbætur)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2010-03-25 11:40:29 - [HTML]

Þingmál A497 (kennitöluflakk)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-05-07 15:52:12 - [HTML]

Þingmál A581 (varnarmálalög)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2010-04-20 18:28:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2160 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Varnarmálastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A658 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
152. þingfundur - Róbert Marshall (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-07 12:35:17 - [HTML]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
159. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-09-13 14:39:14 - [HTML]
159. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 17:41:05 - [HTML]
159. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 18:10:16 - [HTML]
160. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2010-09-14 10:46:41 - [HTML]
160. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2010-09-14 18:13:38 - [HTML]
161. þingfundur - Anna Margrét Guðjónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-15 11:34:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3167 - Komudagur: 2010-06-01 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - Skýring: (um aðdraganda, innleiðingu og áhrif breytinga) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3169 - Komudagur: 2010-06-07 - Sendandi: Árni M.Mathiesen fyrrv. fjármálaráðherra - Skýring: (svar við bréfi þingmn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3170 - Komudagur: 2010-06-07 - Sendandi: Björgvin G. Sigurðsson fyrrv. viðskiptaráðherra - Skýring: (svar við bréfi þingmn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3172 - Komudagur: 2010-06-07 - Sendandi: Geir H. Haarde fyrrv. forsætisráðherra - Skýring: (svar við bréfi þingmn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3174 - Komudagur: 2010-06-07 - Sendandi: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fyrrv. utanríkisráðherra - Skýring: (svar við bréfi þingmn.) - [PDF]

Þingmál A706 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1502 (þáltill.) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1519 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
163. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-09-20 10:33:07 - [HTML]
163. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2010-09-20 16:38:33 - [HTML]
164. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-21 11:17:15 - [HTML]
164. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2010-09-21 14:02:23 - [HTML]
164. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2010-09-21 15:22:43 - [HTML]
164. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-21 15:44:55 - [HTML]
167. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-27 15:01:10 - [HTML]
167. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-09-27 15:50:21 - [HTML]
167. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2010-09-27 16:25:00 - [HTML]
167. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-27 16:59:07 - [HTML]
167. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2010-09-27 17:52:39 - [HTML]
167. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-27 18:55:18 - [HTML]
167. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-27 19:11:33 - [HTML]
168. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2010-09-28 11:54:54 - [HTML]

Þingmál A707 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1519 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B17 (efnahagshrun og endurreisn, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
3. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-10-06 15:36:39 - [HTML]

Þingmál B18 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
4. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-10-07 13:52:42 - [HTML]

Þingmál B181 (samgönguáætlun)

Þingræður:
22. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2009-11-10 13:48:53 - [HTML]

Þingmál B330 (ályktun Samfylkingarinnar í Garðabæ -- fjárlagagerð -- skattamál o.fl.)

Þingræður:
38. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2009-12-04 10:54:47 - [HTML]

Þingmál B380 (ráðstöfun hlutafjár ríkisbankanna o.fl.)

Þingræður:
46. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-12-16 10:55:10 - [HTML]

Þingmál B546 (Icesave -- veggjöld -- málefni RÚV o.fl.)

Þingræður:
73. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-02-03 13:43:37 - [HTML]

Þingmál B773 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða, skýrsla nefndar skv. lögum nr. 142/2008)

Þingræður:
104. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2010-04-13 13:39:49 - [HTML]
104. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-13 13:56:44 - [HTML]
104. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2010-04-13 18:36:21 - [HTML]
105. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2010-04-14 12:21:30 - [HTML]
106. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-15 11:51:10 - [HTML]
106. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-04-15 15:07:40 - [HTML]

Þingmál B839 (fjárhagsleg endurskipulagning sparisjóðakerfisins, munnleg skýrsla efnahags- og viðskiptaráðherra)

Þingræður:
111. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2010-04-26 15:52:38 - [HTML]

Þingmál B855 (staða og fjárhagslegar afleiðingar eldgoss í Eyjafjallajökli)

Þingræður:
112. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-04-27 14:22:25 - [HTML]

Þingmál B981 (árás ísraelsks herskips á skipalest með hjálpargögn)

Þingræður:
129. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-06-01 14:22:24 - [HTML]

Þingmál B1072 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
141. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-06-14 21:35:25 - [HTML]

Þingmál B1101 (framhald þingfundar)

Þingræður:
143. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-06-16 05:30:34 - [HTML]

Þingmál B1129 (viðbrögð við hæstaréttardómum um gengistryggð lán)

Þingræður:
147. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2010-06-24 10:12:04 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A41 (heilbrigðisþjónusta í heimabyggð)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-20 18:12:31 - [HTML]

Þingmál A48 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-12 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A198 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A206 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 664 - Komudagur: 2010-12-03 - Sendandi: Sveinn Óskar Sigurðsson - Skýring: (viðbótar umsögn og ýmis gögn) - [PDF]

Þingmál A208 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-17 21:15:05 - [HTML]

Þingmál A227 (málshöfðun á hendur breska ríkinu fyrir alþjóðlegum dómstól vegna beitingar hryðjuverkalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (þáltill.) útbýtt þann 2010-11-18 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-01 17:16:46 - [HTML]

Þingmál A237 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Magnús Orri Schram - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-31 17:38:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 801 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Áhugahópur um úrbætur á fjármálakerfinu - [PDF]

Þingmál A299 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1653 - Komudagur: 2011-03-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A348 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-12-06 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 779 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-02-02 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2010-12-16 16:25:24 - [HTML]
50. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2010-12-16 20:26:41 - [HTML]
69. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2011-02-02 18:47:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1080 - Komudagur: 2011-01-10 - Sendandi: InDefence - [PDF]

Þingmál A405 (lögreglulög)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-01-17 17:39:04 - [HTML]

Þingmál A439 (uppbygging á Vestfjarðavegi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2415 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Reykhólahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2441 - Komudagur: 2011-05-16 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A471 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2011-02-16 19:24:40 - [HTML]

Þingmál A495 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2591 - Komudagur: 2011-05-20 - Sendandi: Ólafur Walter Stefánsson - [PDF]

Þingmál A611 (NATO-þingið 2010)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-17 14:20:46 - [HTML]

Þingmál A626 (endurreisn bankakerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (svar) útbýtt þann 2011-05-16 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A672 (mat á beitingu Breta á l. um varnir gegn hryðjuverkum fyrir íslensk fyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1189 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2011-03-31 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1947 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2011-09-17 09:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A674 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-03 16:15:17 - [HTML]
116. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-05-03 16:59:32 - [HTML]
116. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-03 22:03:23 - [HTML]
160. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-09-08 20:32:42 - [HTML]
161. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2011-09-12 18:15:39 - [HTML]
162. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-13 19:21:48 - [HTML]
163. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-09-14 20:57:53 - [HTML]
164. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-15 17:19:22 - [HTML]
164. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-16 01:32:52 - [HTML]

Þingmál A694 (skýrsla fjármálaráðherra um endurreisn viðskiptabankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1213 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-31 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A751 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-04-13 18:42:20 - [HTML]

Þingmál A767 (rannsókn efnahagsbrota o.fl.)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-05-02 15:57:26 - [HTML]

Þingmál A768 (brottfall laga um ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-05-19 18:23:33 - [HTML]

Þingmál A769 (landsdómur)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-05-05 11:43:42 - [HTML]
118. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-05 12:11:43 - [HTML]
118. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-05-05 13:59:55 - [HTML]
118. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-05-05 14:31:01 - [HTML]
118. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-05 14:53:25 - [HTML]

Þingmál A778 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-05 18:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2865 - Komudagur: 2011-05-31 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]
Dagbókarnúmer 2901 - Komudagur: 2011-06-09 - Sendandi: Karvel Aðalsteinn Jónsson - Skýring: (ums. og MA rannsókn) - [PDF]

Þingmál A788 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Þingræður:
159. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-07 17:53:27 - [HTML]
159. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-07 18:10:57 - [HTML]

Þingmál A824 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2790 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A826 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
153. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-11 17:18:26 - [HTML]

Þingmál A827 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
140. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-03 16:55:44 - [HTML]

Þingmál B189 (uppsögn fréttamanns hjá RÚV -- atvinnumál -- aðildarumsókn að ESB o.fl.)

Þingræður:
24. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2010-11-10 14:28:26 - [HTML]

Þingmál B691 (Vatnajökulsþjóðgarður -- framtíð krónunnar -- atvinnumál á Flateyri o.fl.)

Þingræður:
83. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2011-03-01 14:19:09 - [HTML]

Þingmál B701 (þingsályktunartillaga um skipun stjórnlagaráðs)

Þingræður:
84. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-03-02 16:04:21 - [HTML]

Þingmál B714 (ástandið í arabalöndunum og ábyrgð vestrænna ríkja)

Þingræður:
85. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-03 13:37:03 - [HTML]
85. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2011-03-03 13:52:24 - [HTML]

Þingmál B782 (hernaður Gaddafís gegn líbísku þjóðinni og viðbrögð alþjóðasamfélagsins)

Þingræður:
95. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2011-03-17 12:12:37 - [HTML]

Þingmál B822 (aðildarumsókn Íslands að ESB)

Þingræður:
99. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-03-24 10:57:10 - [HTML]
99. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-03-24 11:01:59 - [HTML]

Þingmál B1253 (staðan í efnahags- og atvinnumálum, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
156. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2011-09-02 12:28:40 - [HTML]

Þingmál B1338 (afskriftir banka og fjármálastofnana á skuldum heimilanna)

Þingræður:
163. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2011-09-14 15:58:27 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-11 16:44:32 - [HTML]

Þingmál A6 (meðferð frumvarps stjórnlagaráðs til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2012-02-21 18:45:39 - [HTML]

Þingmál A43 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-10-20 15:04:38 - [HTML]

Þingmál A52 (málshöfðun á hendur breska ríkinu fyrir viðeigandi dómstól vegna beitingar hryðjuverkalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-05 16:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-03 16:42:47 - [HTML]

Þingmál A53 (skipan sannleiksnefndar til rannsóknar á málsmeðferð Guðmundar- og Geirfinnsmála)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-12 16:49:43 - [HTML]

Þingmál A59 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 177 - Komudagur: 2011-11-16 - Sendandi: Ólína Þorvarðardóttir alþingismaður - Skýring: (sorpbrennslan Funi) - [PDF]

Þingmál A86 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-23 12:34:06 - [HTML]

Þingmál A98 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-11 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A290 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 328 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-17 10:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (hækkun á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-12-16 18:23:45 - [HTML]

Þingmál A373 (samþykkt rammasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-24 18:55:04 - [HTML]
106. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-05-24 22:54:30 - [HTML]

Þingmál A376 (frávik vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-15 21:50:18 - [HTML]

Þingmál A381 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Birgir Ármannsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-12-17 11:31:40 - [HTML]

Þingmál A385 (stefna um beina erlenda fjárfestingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-08 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A403 (afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-01-20 18:46:34 - [HTML]
46. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - Ræða hófst: 2012-01-20 20:21:57 - [HTML]
64. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-29 20:35:57 - [HTML]

Þingmál A416 (málshöfðun gegn fyrrverandi fjármálaráðherra, Árna M. Mathiesen)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (þáltill.) útbýtt þann 2012-01-16 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A417 (málshöfðun gegn fyrrverandi utanríkisráðherra, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (þáltill.) útbýtt þann 2012-01-16 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (málshöfðun gegn fyrrverandi viðskiptaráðherra, Björgvin G. Sigurðssyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (þáltill.) útbýtt þann 2012-01-16 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (rannsókn á einkavæðingu banka)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Skúli Helgason - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-28 15:25:28 - [HTML]
63. þingfundur - Skúli Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-28 15:38:19 - [HTML]
63. þingfundur - Skúli Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-28 15:48:39 - [HTML]
63. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2012-02-28 16:33:48 - [HTML]

Þingmál A561 (Alþjóðaþingmannasambandið 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-23 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1644 - Komudagur: 2012-03-27 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A636 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-05-16 17:02:30 - [HTML]
101. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-05-18 21:56:34 - [HTML]
105. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-05-22 14:55:51 - [HTML]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-06-05 21:12:07 - [HTML]
116. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-08 16:18:52 - [HTML]
116. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-08 18:23:34 - [HTML]

Þingmál A692 (réttindagæsla fyrir fatlað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1124 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 12:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1503 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-11 22:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2487 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2588 - Komudagur: 2012-05-22 - Sendandi: Þroskaþjálfafélag Íslands, bt. formanns - [PDF]

Þingmál A699 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-04-17 20:45:38 - [HTML]
97. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-10 15:38:44 - [HTML]
97. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-10 21:22:53 - [HTML]

Þingmál A718 (heimild til að fjármagna gerð jarðganga undir Vaðlaheiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1415 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-25 10:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-04-24 20:58:32 - [HTML]
87. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-24 21:31:58 - [HTML]
107. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-25 18:24:49 - [HTML]
107. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-25 20:10:09 - [HTML]

Þingmál A762 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2012-06-18 22:30:04 - [HTML]

Þingmál A778 (framtíðarskipan fjármálakerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-05-11 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-05-21 17:30:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2729 - Komudagur: 2012-05-30 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (umsagnir sem bárust efnh- og viðskrn.) - [PDF]

Þingmál B281 (umræður um störf þingsins 6. desember)

Þingræður:
32. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-12-06 11:28:43 - [HTML]

Þingmál B510 (rannsókn á Icesave og einkavæðingu banka)

Þingræður:
53. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2012-02-02 10:32:31 - [HTML]

Þingmál B741 (viðvera þingmanna við atkvæðagreiðslu)

Þingræður:
77. þingfundur - Lúðvík Geirsson - Ræða hófst: 2012-03-28 02:05:36 - [HTML]

Þingmál B789 (tvíhliða viðskiptasamningar við Kína og fleiri ríki)

Þingræður:
83. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2012-04-16 15:27:41 - [HTML]

Þingmál B1113 (umræður um störf þingsins 8. júní)

Þingræður:
116. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-06-08 10:33:10 - [HTML]

Þingmál B1143 (umræður um störf þingsins 12. júní)

Þingræður:
119. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2012-06-12 11:10:06 - [HTML]

Þingmál B1144 (staða evrunnar og áhrif evruvandans á þróun Evrópusamstarfsins)

Þingræður:
119. þingfundur - Illugi Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-12 13:34:09 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-11-30 18:34:41 - [HTML]
45. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-03 22:16:42 - [HTML]
46. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-12-05 06:00:20 - [HTML]
57. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2012-12-19 15:18:40 - [HTML]

Þingmál A12 (dómstólar o.fl)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 107 - Komudagur: 2012-10-11 - Sendandi: Helgi Laxdal - [PDF]

Þingmál A50 (rannsókn á einkavæðingu banka)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Skúli Helgason - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-20 16:54:11 - [HTML]
7. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-09-20 17:53:08 - [HTML]
30. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-11-06 15:50:13 - [HTML]
31. þingfundur - Birgir Ármannsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-11-07 16:20:32 - [HTML]

Þingmál A89 (vernd og orkunýting landsvæða)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Birgir Ármannsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-12-13 22:48:36 - [HTML]
53. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-14 15:04:37 - [HTML]
53. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-14 15:09:19 - [HTML]
53. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2012-12-14 15:53:48 - [HTML]

Þingmál A106 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2013-02-20 16:50:23 - [HTML]

Þingmál A151 (sala á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-09-25 17:29:33 - [HTML]

Þingmál A179 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 220 - Komudagur: 2012-10-24 - Sendandi: Ólafur W. Stefánsson - [PDF]

Þingmál A194 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2013-02-21 15:07:35 - [HTML]

Þingmál A215 (upplýsingalög)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2012-12-20 17:26:28 - [HTML]

Þingmál A325 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-30 20:30:59 - [HTML]
76. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-31 17:24:19 - [HTML]
82. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-02-15 11:10:24 - [HTML]
89. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-06 11:33:05 - [HTML]
89. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2013-03-06 15:52:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1276 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis - [PDF]

Þingmál A584 (Evrópuráðsþingið 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 997 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-11 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A593 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2013-02-14 13:32:40 - [HTML]
81. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-14 20:08:46 - [HTML]
81. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-14 20:10:37 - [HTML]
81. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-14 20:15:16 - [HTML]
81. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-14 21:03:32 - [HTML]

Þingmál A612 (boðuð gjaldskrárhækkun Íslandspósts)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2013-02-21 11:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2013-03-13 11:10:09 - [HTML]

Þingmál A641 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-06 18:33:49 - [HTML]
107. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2013-03-19 18:04:05 - [HTML]
108. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2013-03-21 12:04:35 - [HTML]
108. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2013-03-21 15:09:12 - [HTML]
109. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-22 18:07:03 - [HTML]

Þingmál A651 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2013-03-11 12:25:13 - [HTML]

Þingmál A666 (lánveiting Seðlabanka Íslands til Kaupþings hf. 6. október 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1201 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-09 11:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B10 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-09-12 21:37:42 - [HTML]

Þingmál B92 (umræður um störf þingsins 25. september)

Þingræður:
10. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-09-25 14:14:07 - [HTML]

Þingmál B205 (niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrármál, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
24. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2012-10-23 14:43:11 - [HTML]

Þingmál B247 (afleiðingar óveðursins á Norður- og Norðausturlandi í september)

Þingræður:
30. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-06 14:07:45 - [HTML]

Þingmál B528 (umræður um störf þingsins 16. janúar)

Þingræður:
66. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2013-01-16 15:28:13 - [HTML]

Þingmál B537 (framvinda ESB-viðræðna)

Þingræður:
67. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2013-01-17 10:36:20 - [HTML]

Þingmál B548 (orð forsætisráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma)

Þingræður:
67. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2013-01-17 11:33:19 - [HTML]

Þingmál B589 (umræður um störf þingsins 30. janúar)

Þingræður:
75. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-01-30 15:01:48 - [HTML]

Þingmál B599 (breyting á stjórnarskrá vegna EES-samningsins)

Þingræður:
76. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2013-01-31 10:46:17 - [HTML]

Þingmál B602 (niðurstaða EFTA-dómstólsins og afstaða innanríkisráðherra)

Þingræður:
76. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2013-01-31 10:59:07 - [HTML]

Þingmál B609 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
76. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2013-01-31 10:54:13 - [HTML]

Þingmál B669 (síldardauði í Kolgrafafirði)

Þingræður:
84. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-02-20 16:16:29 - [HTML]

Þingmál B812 (umræður um störf þingsins 15. mars)

Þingræður:
104. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-03-15 10:55:45 - [HTML]

Þingmál B827 (sala á landi Reykjavíkurflugvallar)

Þingræður:
106. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2013-03-18 10:23:33 - [HTML]

Þingmál B837 (breytingartillögur við stjórnarskrármálið)

Þingræður:
106. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2013-03-18 12:06:17 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A2 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2013-06-21 14:38:44 - [HTML]

Þingmál A6 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 166 - Komudagur: 2013-07-02 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]

Þingmál A11 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-06-28 11:47:33 - [HTML]

Þingmál A15 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-07-01 20:24:49 - [HTML]
18. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-07-01 20:29:02 - [HTML]

Þingmál B1 (Forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2013-06-06 14:08:52 - [HTML]

Þingmál B176 (kosning níu manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins, fjölmiðils í almannaþágu, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. nýsamþykktum lögum um breytingu á 9. gr. laga nr. 23/2013 um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu)

Þingræður:
24. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-07-05 00:55:57 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A167 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-19 16:38:11 - [HTML]

Þingmál A234 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1175 - Komudagur: 2014-03-03 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A263 (Drómi hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1315 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2014-08-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A292 (afsökunarbeiðni og greiðsla skaðabóta til iðkenda Falun Gong)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-02-18 14:37:28 - [HTML]

Þingmál A320 (aðildarviðræður við Evrópusambandið)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2014-02-20 17:37:38 - [HTML]
68. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-25 21:07:01 - [HTML]
69. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2014-02-26 20:59:09 - [HTML]
69. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2014-02-26 22:49:01 - [HTML]
69. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-27 00:39:08 - [HTML]

Þingmál A340 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-03-11 16:01:26 - [HTML]
72. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-11 18:52:12 - [HTML]
72. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-11 20:11:45 - [HTML]
73. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-12 18:33:42 - [HTML]
75. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-13 16:52:26 - [HTML]
75. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2014-03-13 20:01:10 - [HTML]
75. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-13 22:18:18 - [HTML]
75. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-14 00:12:59 - [HTML]

Þingmál A392 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1067 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-05-09 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1214 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1267 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-20 11:07:44 - [HTML]

Þingmál A426 (fjármálastöðugleikaráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 765 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-18 18:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1213 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1265 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2014-03-31 20:49:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1607 - Komudagur: 2014-04-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1723 - Komudagur: 2014-04-30 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A474 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (álit) útbýtt þann 2014-03-24 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Ögmundur Jónasson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-03-27 11:06:20 - [HTML]
83. þingfundur - Ögmundur Jónasson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-27 11:52:46 - [HTML]
83. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2014-03-27 15:06:05 - [HTML]

Þingmál A484 (séreignarsparnaður og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2014-05-12 17:19:29 - [HTML]

Þingmál A485 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1104 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-13 11:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A565 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-04-29 20:57:28 - [HTML]

Þingmál A616 (frestun verkfallsaðgerða Flugvirkjafélags Íslands gegn Icelandair)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-06-18 15:44:06 - [HTML]

Þingmál B145 (beiðni þingmanna um upplýsingar)

Þingræður:
19. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2013-11-11 15:14:37 - [HTML]

Þingmál B504 (skýrsla um aðildarviðræður við Evrópusambandið)

Þingræður:
64. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2014-02-18 13:35:57 - [HTML]

Þingmál B531 (stjórnartillaga um slit aðildarviðræðna við ESB)

Þingræður:
67. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2014-02-24 15:30:27 - [HTML]

Þingmál B540 (umræður um störf þingsins 26. febrúar)

Þingræður:
69. þingfundur - Geir Jón Þórisson - Ræða hófst: 2014-02-26 16:40:04 - [HTML]

Þingmál B542 (þingleg meðferð skýrslu um ESB)

Þingræður:
68. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2014-02-25 16:07:47 - [HTML]

Þingmál B544 (orð utanríkisráðherra)

Þingræður:
68. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2014-02-25 22:10:23 - [HTML]

Þingmál B581 (fundur forseta með formönnum þingflokka o.fl.)

Þingræður:
71. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2014-03-10 15:22:30 - [HTML]

Þingmál B595 (makríldeilan)

Þingræður:
74. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2014-03-13 11:05:36 - [HTML]

Þingmál B611 (makrílviðræðurnar, munnleg skýrsla sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra)

Þingræður:
75. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2014-03-13 15:11:11 - [HTML]
75. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2014-03-13 15:34:09 - [HTML]

Þingmál B766 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna)

Þingræður:
96. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-04-11 15:58:20 - [HTML]

Þingmál B823 (lekamálið í innanríkisráðuneytinu)

Þingræður:
103. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2014-05-06 14:01:11 - [HTML]

Þingmál B873 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
112. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-05-14 19:44:03 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-12-04 21:00:02 - [HTML]

Þingmál A9 (þátttaka íslenska ríkisins í kolvetnisstarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 254 - Komudagur: 2014-10-23 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A20 (þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Norður-Atlantshafsbandalaginu)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-23 19:13:11 - [HTML]

Þingmál A39 (gerð framkvæmdaáætlunar til langs tíma um uppbyggingu heilbrigðiskerfisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 846 - Komudagur: 2014-12-03 - Sendandi: Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna - [PDF]

Þingmál A113 (uppbygging Vestfjarðavegar)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2014-10-20 15:43:57 - [HTML]

Þingmál A166 (plastpokanotkun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 172 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-24 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-02-18 18:08:14 - [HTML]

Þingmál A244 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-20 17:51:32 - [HTML]
110. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-05-21 23:58:17 - [HTML]

Þingmál A274 (endurskoðun stjórnarskrár lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2014-11-04 18:03:21 - [HTML]

Þingmál A390 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-11 21:03:20 - [HTML]
46. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-12-11 21:07:53 - [HTML]
46. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-11 21:22:59 - [HTML]

Þingmál A402 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1063 - Komudagur: 2015-01-28 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]

Þingmál A434 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-06-02 18:27:49 - [HTML]
117. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-02 20:27:04 - [HTML]
117. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-06-02 22:29:21 - [HTML]
118. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-03 18:41:09 - [HTML]

Þingmál A476 (Evrópuráðsþingið 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-20 15:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A510 (norrænt samstarf 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-28 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A571 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-03-03 18:40:23 - [HTML]

Þingmál A621 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-19 12:33:01 - [HTML]

Þingmál A622 (viðurlög við brotum á fjármálamarkaði o.fl.)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-04 18:26:00 - [HTML]
101. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-04 18:35:07 - [HTML]
101. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-05-04 18:39:53 - [HTML]

Þingmál A626 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-04-14 16:01:57 - [HTML]
88. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2015-04-14 19:05:39 - [HTML]
88. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-14 19:32:42 - [HTML]

Þingmál A650 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-06-15 18:19:52 - [HTML]

Þingmál A673 (vopnalög)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-28 21:32:24 - [HTML]

Þingmál A695 (þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2015-04-21 21:20:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1914 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Júlíus Sigurþórsson - [PDF]

Þingmál A705 (meðferð og sala eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2315 - Komudagur: 2015-06-22 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A735 (meðferð trúnaðargagna í innanríkisráðuneyti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-04-30 18:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A736 (meðferð trúnaðargagna í innanríkisráðuneyti)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2015-05-05 14:25:55 - [HTML]

Þingmál A785 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2015-06-07 22:33:57 - [HTML]

Þingmál A786 (stöðugleikaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-06-08 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
127. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-11 14:02:18 - [HTML]

Þingmál B21 (Stjórnarráð Íslands)

Þingræður:
5. þingfundur - Árni Páll Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-15 15:38:30 - [HTML]
5. þingfundur - Brynhildur S. Björnsdóttir - Ræða hófst: 2014-09-15 16:04:38 - [HTML]

Þingmál B105 (lán Seðlabanka til Kaupþings 2008)

Þingræður:
14. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2014-10-06 15:14:00 - [HTML]

Þingmál B117 (umræður um störf þingsins 7. október)

Þingræður:
15. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2014-10-07 13:48:39 - [HTML]

Þingmál B328 (þróunarsamvinna)

Þingræður:
38. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-28 14:29:36 - [HTML]

Þingmál B339 (afgreiðsla rammaáætlunar úr atvinnuveganefnd)

Þingræður:
37. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2014-11-27 10:41:14 - [HTML]
37. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2014-11-27 11:15:50 - [HTML]

Þingmál B340 (afgreiðsla rammaáætlunar úr atvinnuveganefnd)

Þingræður:
37. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2014-11-27 12:01:50 - [HTML]

Þingmál B358 (umræður um störf þingsins 3. desember)

Þingræður:
40. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2014-12-03 15:36:30 - [HTML]

Þingmál B502 (kosning níu manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins, fjölmiðils í almannaþágu, til eins árs, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 9. gr. laga nr. 23/2013 um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu)

Þingræður:
55. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-01-22 16:14:06 - [HTML]
55. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-01-22 16:18:26 - [HTML]

Þingmál B514 (breytingartillaga atvinnuveganefndar við rammaáætlun)

Þingræður:
55. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2015-01-22 10:44:01 - [HTML]

Þingmál B515 (ummæli þingmanna í fundarstjórnarumræðu)

Þingræður:
55. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-01-22 12:14:42 - [HTML]

Þingmál B518 (vopnaburður og valdbeitingarheimildir lögreglunnar)

Þingræður:
56. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-01-26 15:51:23 - [HTML]

Þingmál B531 (umræður um störf þingsins 28. janúar)

Þingræður:
58. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2015-01-28 15:17:44 - [HTML]

Þingmál B586 (lánveiting Seðlabanka til Kaupþings)

Þingræður:
65. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2015-02-16 15:12:40 - [HTML]

Þingmál B712 (Evrópumál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
80. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-03-17 15:29:31 - [HTML]
80. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-17 16:01:16 - [HTML]

Þingmál B832 (myndbandsupptaka af samskiptum þingvarðar og mótmælanda)

Þingræður:
93. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2015-04-21 15:31:09 - [HTML]

Þingmál B963 (dagskrá næsta fundar)

Þingræður:
109. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-05-20 10:05:10 - [HTML]

Þingmál B1007 (fundur í atvinnuveganefnd og umræða um rammaáætlun)

Þingræður:
111. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-05-22 15:27:54 - [HTML]

Þingmál B1070 (afgreiðsla umhverfis- og samgöngunefndar á frumvarpi um Reykjavíkurflugvöll)

Þingræður:
116. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-06-01 10:07:59 - [HTML]
116. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-01 10:09:30 - [HTML]

Þingmál B1237 (umræður um störf þingsins 23. júní)

Þingræður:
135. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-06-23 13:46:09 - [HTML]

Þingmál B1242 (umræður um störf þingsins 24. júní)

Þingræður:
136. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2015-06-24 15:10:32 - [HTML]

Þingmál B1294 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
143. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-07-01 20:37:41 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2015-09-10 17:16:52 - [HTML]
4. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-09-11 12:25:49 - [HTML]
52. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-11 20:43:26 - [HTML]
53. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-12 15:20:41 - [HTML]
59. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-19 14:41:25 - [HTML]
59. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-19 15:45:39 - [HTML]
59. þingfundur - Birgir Ármannsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-12-19 17:19:39 - [HTML]

Þingmál A5 (framtíðargjaldmiðill Íslands)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-06 18:06:25 - [HTML]

Þingmál A22 (fríverslunarsamningur við Japan)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-02-16 17:19:13 - [HTML]

Þingmál A51 (spilahallir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1284 - Komudagur: 2016-04-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A91 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl.)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Minni hl. nefndar) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-11-24 17:42:49 - [HTML]

Þingmál A148 (opinber fjármál)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-22 18:41:43 - [HTML]

Þingmál A172 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 175 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-24 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-10-05 18:04:00 - [HTML]
27. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2015-11-03 16:06:57 - [HTML]
27. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-03 16:41:28 - [HTML]

Þingmál A229 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-10-20 14:58:23 - [HTML]

Þingmál A275 (hæfisskilyrði leiðsögumanna)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Róbert Marshall - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-23 15:36:52 - [HTML]

Þingmál A327 (þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 582 - Komudagur: 2015-12-17 - Sendandi: Samtök hernaðarandstæðinga - [PDF]

Þingmál A330 (rannsókn á einkavæðingu bankanna, hinni síðari)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2229 - Komudagur: 2016-10-04 - Sendandi: Vigdís Hauksdóttir, form. fjárlaganefndar - [PDF]

Þingmál A388 (framkvæmd þingsályktunar um að draga úr plastpokanotkun)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-01-25 16:15:53 - [HTML]

Þingmál A465 (Evrópuráðsþingið 2015)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2016-02-02 15:24:26 - [HTML]

Þingmál A474 (NATO-þingið 2015)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-01-28 14:17:13 - [HTML]
69. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-01-28 15:05:04 - [HTML]

Þingmál A477 (verðmat á hlut Landsbankans í Borgun)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2016-05-02 15:43:09 - [HTML]

Þingmál A561 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 898 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-02-26 14:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A606 (menningarminjar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-18 17:25:44 - [HTML]

Þingmál A638 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Þingræður:
165. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2016-10-06 12:08:10 - [HTML]

Þingmál A653 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2016-05-24 16:23:47 - [HTML]

Þingmál A659 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-10 16:53:48 - [HTML]

Þingmál A681 (ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
154. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-20 21:38:07 - [HTML]

Þingmál A692 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2016-04-08 14:25:40 - [HTML]
95. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2016-04-08 14:35:39 - [HTML]
95. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2016-04-08 15:32:33 - [HTML]
95. þingfundur - Valgerður Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-04-08 16:19:32 - [HTML]

Þingmál A787 (aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-31 16:07:51 - [HTML]

Þingmál A788 (viðbótarsamningur við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Svartfjallalands (Montenegró))[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2016-06-02 14:23:45 - [HTML]

Þingmál A791 (rannsókn á erlendri þátttöku í kaupum á 45,8% eignarhlut í Búnaðarbanka Íslands hf. o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1367 (þáltill. n.) útbýtt þann 2016-05-26 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
122. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2016-05-31 20:22:28 - [HTML]
122. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-31 20:33:00 - [HTML]
122. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-31 20:37:39 - [HTML]
124. þingfundur - Árni Páll Árnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-06-02 15:24:53 - [HTML]

Þingmál A841 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2016-09-01 15:01:02 - [HTML]

Þingmál A851 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsakir erfiðleika og falls sparisjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1609 (álit) útbýtt þann 2016-08-30 22:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A876 (raflínur að iðnaðarsvæðinu á Bakka)[HTML]

Þingræður:
167. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-10 17:19:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2151 - Komudagur: 2016-09-26 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A900 (aldarafmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1808 (þáltill.) útbýtt þann 2016-10-12 19:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B44 (beiting Dyflinnarreglugerðarinnar)

Þingræður:
8. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2015-09-17 10:45:44 - [HTML]

Þingmál B161 (afsláttur af stöðugleikaskatti)

Þingræður:
22. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2015-10-19 15:12:53 - [HTML]

Þingmál B181 (forsendur stöðugleikaframlaga)

Þingræður:
25. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-10-22 11:46:17 - [HTML]

Þingmál B182 (stöðugleikaskattur og stöðugleikaframlög)

Þingræður:
25. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2015-10-22 11:56:11 - [HTML]

Þingmál B188 (dagskrá næsta fundar)

Þingræður:
25. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-10-22 10:54:11 - [HTML]

Þingmál B233 (RÚV-skýrslan)

Þingræður:
32. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-11-12 12:11:55 - [HTML]

Þingmál B262 (umræður um hryðjuverkin í París)

Þingræður:
35. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-11-17 14:09:58 - [HTML]
35. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-11-17 14:14:43 - [HTML]

Þingmál B510 (sala bankanna)

Þingræður:
65. þingfundur - Árni Páll Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-01-21 11:04:13 - [HTML]

Þingmál B529 (sala Landsbankans á hlut sínum í Borgun)

Þingræður:
66. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2016-01-25 15:03:25 - [HTML]

Þingmál B735 (trúverðugleiki ráðherra)

Þingræður:
93. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2016-04-07 11:45:04 - [HTML]

Þingmál B737 (notkun skattaskjóla)

Þingræður:
93. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2016-04-07 11:58:13 - [HTML]

Þingmál B741 (afstaða ráðherra til skattaskjóla og afsökunarbeiðni)

Þingræður:
93. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2016-04-07 12:25:41 - [HTML]

Þingmál B742 (breyting á ríkisstjórn)

Þingræður:
94. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2016-04-08 10:35:07 - [HTML]
94. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2016-04-08 11:13:35 - [HTML]
94. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2016-04-08 11:25:21 - [HTML]
94. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2016-04-08 11:55:36 - [HTML]

Þingmál B795 (munnleg skýrsla menntmrh. um þjónustusamning við Ríkisútvarpið ohf., fjölmiðil í almannaþágu)

Þingræður:
102. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2016-04-20 16:34:03 - [HTML]

Þingmál B820 (Panama-skjölin og afleiðingar þeirra)

Þingræður:
103. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-04-28 10:46:29 - [HTML]

Þingmál B822 (kosningar í haust)

Þingræður:
103. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2016-04-28 11:56:36 - [HTML]
103. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2016-04-28 11:58:05 - [HTML]

Þingmál B1117 (sala á eignum sem komu til frá slitabúum föllnu bankanna)

Þingræður:
145. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2016-09-05 16:10:16 - [HTML]

Þingmál B1186 (rekstrarumhverfi fjölmiðla)

Þingræður:
154. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2016-09-20 14:49:49 - [HTML]

Þingmál B1245 (starfsáætlun og framhald þingstarfa)

Þingræður:
160. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2016-09-29 13:46:41 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A66 (fjármálastefna 2017--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2017-03-27 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-28 15:14:23 - [HTML]
49. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2017-03-28 15:28:47 - [HTML]
49. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2017-03-28 16:30:04 - [HTML]
49. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-28 19:50:32 - [HTML]
49. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2017-03-28 21:07:18 - [HTML]
49. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2017-03-28 22:02:19 - [HTML]
51. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-30 14:48:33 - [HTML]
51. þingfundur - Einar Brynjólfsson - Ræða hófst: 2017-03-30 16:09:25 - [HTML]
51. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-30 19:11:25 - [HTML]
56. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2017-04-06 11:09:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 163 - Komudagur: 2017-02-09 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1588 - Komudagur: 2017-02-10 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]

Þingmál A156 (opnun neyðarbrautarinnar á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2017-03-01 16:11:05 - [HTML]

Þingmál A199 (Þjóðhagsstofnun)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-21 16:32:26 - [HTML]

Þingmál A216 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2017-05-16 17:37:35 - [HTML]

Þingmál A370 (Matvælastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-28 17:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 808 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 809 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-22 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-23 17:36:21 - [HTML]
71. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-24 15:08:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 800 - Komudagur: 2017-04-18 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1319 - Komudagur: 2017-05-11 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptanefnd, 2. minni hluti - [PDF]

Þingmál B116 (skýrsla starfshóps um eignir Íslendinga á aflandssvæðum og tekjutap hins opinbera)

Þingræður:
18. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2017-01-25 16:04:19 - [HTML]

Þingmál B333 (afnám fjármagnshafta, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra)

Þingræður:
43. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-13 15:25:16 - [HTML]
43. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-03-13 16:25:18 - [HTML]

Þingmál B405 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um kaup í Búnaðarbankanum)

Þingræður:
51. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-30 11:59:41 - [HTML]

Þingmál B609 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
74. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-05-29 21:51:38 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A26 (aðdragandi að útgáfu á starfsleyfi til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2017-09-26 13:45:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 97 - Komudagur: 2017-12-21 - Sendandi: Öryggisnefnd Félags íslenskra atvinnuflugmanna - Skýring: (sent fjárln. og umhv.- og samgn.) - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálastefna 2018--2022)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2018-03-21 16:18:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 102 - Komudagur: 2018-01-02 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]

Þingmál A15 (aðdragandi að útgáfu starfsleyfis til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2017-12-16 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A46 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-18 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A63 (kyrrsetning, lögbann o.fl.)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2017-12-21 12:11:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 224 - Komudagur: 2018-01-24 - Sendandi: Útgáfufélagið Stundin ehf. - [PDF]

Þingmál A86 (Evrópuráðsþingið 2017)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-02-01 14:37:23 - [HTML]

Þingmál A92 (norrænt samstarf 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-01-23 15:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A201 (frelsi á leigubifreiðamarkaði)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-27 18:29:42 - [HTML]

Þingmál A246 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2018-06-12 19:03:04 - [HTML]

Þingmál A247 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-22 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-27 14:08:03 - [HTML]

Þingmál A328 (samræmd próf og innritun í framhaldsskóla)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-03-19 18:00:41 - [HTML]

Þingmál A422 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-04-10 15:16:50 - [HTML]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-04 16:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1274 - Komudagur: 2018-04-19 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1818 - Komudagur: 2018-06-08 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Árnesinga og Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]

Þingmál A631 (veiðigjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1765 - Komudagur: 2018-06-05 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A648 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2018-06-08 18:14:13 - [HTML]

Þingmál B42 (ný vinnubrögð á Alþingi)

Þingræður:
5. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-12-19 14:10:18 - [HTML]

Þingmál B111 (staðan í stjórnmálunum í byrjun árs og verkefnin fram undan)

Þingræður:
14. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-22 15:34:28 - [HTML]

Þingmál B186 (mótun fjármálakerfisins og sala Arion banka)

Þingræður:
21. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2018-02-05 15:03:45 - [HTML]

Þingmál B206 (sala á hlut ríkisins í Arion banka)

Þingræður:
24. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2018-02-08 10:40:55 - [HTML]

Þingmál B230 (sala á hlut ríkisins í Arion banka)

Þingræður:
25. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-02-19 15:10:07 - [HTML]
25. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2018-02-19 15:12:26 - [HTML]

Þingmál B231 (verð á hlut ríkisins í Arion banka)

Þingræður:
25. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2018-02-19 15:15:03 - [HTML]

Þingmál B271 (störf þingsins)

Þingræður:
30. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2018-02-27 13:59:05 - [HTML]

Þingmál B327 (Arion banki)

Þingræður:
38. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-08 13:31:17 - [HTML]

Þingmál B506 (hvítbók um fjármálakerfið)

Þingræður:
58. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2018-05-02 16:25:31 - [HTML]

Þingmál B510 (eftirlitshlutverk þingsins)

Þingræður:
58. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-05-02 15:47:03 - [HTML]

Þingmál B539 (Störf þingsins)

Þingræður:
61. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-05-09 15:26:38 - [HTML]

Þingmál B590 (afbrigði)

Þingræður:
65. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-05-31 16:41:49 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A6 (óréttmæti málshöfðunar Alþingis gegn ráðherrum og afsökunarbeiðni)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2018-09-17 18:15:45 - [HTML]
5. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-17 18:20:41 - [HTML]

Þingmál A147 (skipulags- og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-01-23 17:03:19 - [HTML]

Þingmál A172 (fimm ára samgönguáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-05 14:50:52 - [HTML]
62. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-05 14:53:40 - [HTML]

Þingmál A181 (40 stunda vinnuvika)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-25 17:23:14 - [HTML]

Þingmál A222 (breyting á ýmsum lögum vegna afnáms ákvæða um uppreist æru)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-10-23 20:41:31 - [HTML]

Þingmál A409 (áætlun fyrir árin 2019--2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4195 - Komudagur: 2019-01-21 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri, dr. Sigrún Sigurðardóttir - [PDF]

Þingmál A416 (öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-03 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (Þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 15:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-12-12 17:58:16 - [HTML]

Þingmál A486 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2019-02-26 15:29:15 - [HTML]
70. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-02-26 16:49:01 - [HTML]
70. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2019-02-27 03:11:47 - [HTML]
72. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-02-28 11:07:03 - [HTML]

Þingmál A509 (heilbrigðisstefna til ársins 2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4552 - Komudagur: 2019-02-28 - Sendandi: Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna - [PDF]

Þingmál A524 (NATO-þingið 2018)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-31 14:46:15 - [HTML]

Þingmál A538 (Landssímahúsið við Austurvöll)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-19 17:28:29 - [HTML]

Þingmál A647 (fiskeldi)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Gísli Garðarsson - Ræða hófst: 2019-03-11 17:34:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4859 - Komudagur: 2019-03-28 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndarfélagið LAXINN LIFI og nokkurra veiðifélagið og veiðiréttarhafa - [PDF]
Dagbókarnúmer 4882 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Vestfjarðastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 4946 - Komudagur: 2019-04-01 - Sendandi: Jóhannes Sturlaugsson - [PDF]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4987 - Komudagur: 2019-04-07 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]

Þingmál A765 (sameining Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-18 18:36:39 - [HTML]

Þingmál A776 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2019-04-02 22:55:03 - [HTML]
125. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-19 11:11:26 - [HTML]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2041 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2019-08-28 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 04:05:15 - [HTML]
109. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 16:39:01 - [HTML]
109. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 16:42:49 - [HTML]
111. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-27 21:29:41 - [HTML]
130. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-08-28 15:15:20 - [HTML]
132. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-09-02 10:56:00 - [HTML]

Þingmál A863 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1384 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-04-26 11:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A953 (breyting á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018--2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5728 - Komudagur: 2019-06-07 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]

Þingmál A965 (úttekt á aðkomu Samgöngustofu og Isavia ohf. að starfsemi og rekstri WOW air hf. í aðdraganda gjaldþrots félagsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1774 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2019-06-11 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B103 (störf þingsins)

Þingræður:
17. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2018-10-10 15:08:52 - [HTML]

Þingmál B126 (deilur Rússa við Evrópuráðið)

Þingræður:
19. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-10-15 15:19:58 - [HTML]

Þingmál B183 (aðdragandi að útgáfu starfsleyfis til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík o.fl., munnleg skýrsla umhverfis- og auðlindaráðherra)

Þingræður:
25. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2018-10-25 12:08:17 - [HTML]

Þingmál B331 (ráðherraábyrgð og landsdómur)

Þingræður:
41. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2018-12-04 16:43:56 - [HTML]
41. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-12-04 16:46:30 - [HTML]

Þingmál B656 (viðbrögð stjórnvalda við dómi Mannréttindadómstóls Evrópu, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
79. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-18 16:51:45 - [HTML]

Þingmál B690 (lengd þingfundar)

Þingræður:
82. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-03-21 11:11:55 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-11-13 19:26:27 - [HTML]
36. þingfundur - Birgir Ármannsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-11-27 16:23:57 - [HTML]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2020)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-09-17 16:15:57 - [HTML]

Þingmál A183 (heimild til að greiða bætur vegna dóms Hæstaréttar í máli nr. 521/2017)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 278 - Komudagur: 2019-10-30 - Sendandi: Magnús Leopoldsson, Einar Gunnar Bollason og Valdimar Olsen - [PDF]
Dagbókarnúmer 317 - Komudagur: 2019-10-31 - Sendandi: Hafþór Sævarsson Ciesielski - [PDF]

Þingmál A196 (stjórnsýsla forsjár- og umgengnismála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (svar) útbýtt þann 2020-02-20 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A243 (þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-15 16:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-22 15:21:29 - [HTML]

Þingmál A364 (fjáraukalög 2019)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2019-12-12 23:08:51 - [HTML]

Þingmál A382 (búvörulög og tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 611 - Komudagur: 2019-11-26 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A434 (fimm ára samgönguáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-06-18 18:00:10 - [HTML]
122. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-06-22 18:55:39 - [HTML]

Þingmál A435 (samgönguáætlun fyrir árin 2020--2034)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 971 - Komudagur: 2020-01-09 - Sendandi: Öryggisnefnd Félags íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]

Þingmál A452 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-12 15:00:24 - [HTML]

Þingmál A610 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1945 - Komudagur: 2020-05-04 - Sendandi: Gylfi Magnússon - [PDF]

Þingmál A724 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-07 18:53:00 - [HTML]

Þingmál A726 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-04-22 19:40:03 - [HTML]

Þingmál A728 (Matvælasjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1844 - Komudagur: 2020-04-24 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A749 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-05-07 12:36:53 - [HTML]

Þingmál A968 (breyting á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2031 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-08-25 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2088 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-09-03 15:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2467 - Komudagur: 2020-08-30 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]

Þingmál B112 (innrás Tyrkja í Sýrland)

Þingræður:
16. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2019-10-10 10:43:35 - [HTML]

Þingmál B140 (aðgerðir gegn peningaþvætti)

Þingræður:
20. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-10-17 10:39:47 - [HTML]

Þingmál B256 (spilling)

Þingræður:
32. þingfundur - Hjálmar Bogi Hafliðason - Ræða hófst: 2019-11-14 11:20:24 - [HTML]

Þingmál B1022 (almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður).)

Þingræður:
125. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2020-06-23 21:05:50 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2020-12-10 17:05:52 - [HTML]

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2020-12-17 16:44:48 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2020-12-17 18:05:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 8 - Komudagur: 2020-10-16 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]

Þingmál A6 (opinber fjármál)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-24 15:10:53 - [HTML]

Þingmál A310 (listamannalaun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 669 - Komudagur: 2020-12-01 - Sendandi: Samband íslenskra myndlistarmanna - [PDF]

Þingmál A329 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-28 15:29:19 - [HTML]

Þingmál A352 (ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-27 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2021-06-12 12:05:17 - [HTML]

Þingmál A378 (sveitarstjórnarlög og tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2021-01-26 20:09:42 - [HTML]

Þingmál A424 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-17 18:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2021-02-03 14:57:22 - [HTML]
54. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-11 14:57:17 - [HTML]

Þingmál A497 (norrænt samstarf 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-02 15:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A498 (norðurskautsmál 2020)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-04 18:07:28 - [HTML]

Þingmál A534 (póstþjónusta og Byggðastofnun)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-06-11 14:55:37 - [HTML]

Þingmál A622 (almannavarnir)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2021-03-26 13:35:44 - [HTML]

Þingmál A714 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2021-04-12 18:54:55 - [HTML]

Þingmál B158 (mönnunarvandi í heilbrigðiskerfinu)

Þingræður:
23. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2020-11-19 10:42:34 - [HTML]

Þingmál B175 (húsakostur Landakots og sóttvarnaaðgerðir)

Þingræður:
24. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2020-11-24 14:14:51 - [HTML]

Þingmál B339 (sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
44. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2021-01-18 18:33:32 - [HTML]
44. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2021-01-18 22:56:28 - [HTML]

Þingmál B354 (störf þingsins)

Þingræður:
46. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2021-01-20 15:32:25 - [HTML]

Þingmál B387 (hreinsunarstarf á Seyðisfirði)

Þingræður:
50. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2021-01-28 11:02:02 - [HTML]

Þingmál B525 (störf þingsins)

Þingræður:
66. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-03-12 10:59:36 - [HTML]

Þingmál B578 (reglur um vottorð á landamærum)

Þingræður:
72. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-03-23 13:29:54 - [HTML]

Þingmál B589 (störf þingsins)

Þingræður:
73. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2021-03-24 13:21:37 - [HTML]

Þingmál B647 (lagasetning um sóttvarnir)

Þingræður:
80. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2021-04-19 13:02:38 - [HTML]

Þingmál B814 (aðför Samherja að stofnunum samfélagsins)

Þingræður:
100. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2021-05-25 13:09:04 - [HTML]

Þingmál B879 (almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður))

Þingræður:
108. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2021-06-07 20:12:47 - [HTML]

Þingmál B914 (framlagning dagskrártillögu)

Þingræður:
112. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2021-06-11 10:42:51 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-12-21 19:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2021-12-03 13:31:02 - [HTML]
4. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2021-12-03 19:54:51 - [HTML]
4. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-03 20:39:38 - [HTML]
15. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-12-22 01:56:39 - [HTML]

Þingmál A149 (dýralyf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-09 11:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A154 (loftferðir)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-13 16:48:31 - [HTML]

Þingmál A167 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2021-12-15 21:26:18 - [HTML]

Þingmál A169 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 466 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-02-07 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-02-08 15:05:08 - [HTML]

Þingmál A170 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 747 - Komudagur: 2022-02-07 - Sendandi: Síminn hf - [PDF]

Þingmál A189 (kosningalög)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2021-12-28 12:42:27 - [HTML]

Þingmál A318 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-02-21 17:31:29 - [HTML]

Þingmál A332 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2022-06-14 16:39:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 967 - Komudagur: 2022-02-25 - Sendandi: Björg Eva Erlendsdóttir - [PDF]

Þingmál A441 (utanríkis- og alþjóðamál 2021)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-10 15:13:13 - [HTML]

Þingmál A442 (norrænt samstarf 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-08 13:44:46 - [HTML]
67. þingfundur - Logi Einarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2022-04-08 13:59:34 - [HTML]
67. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2022-04-08 15:10:40 - [HTML]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1220 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-13 14:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3206 - Komudagur: 2022-04-12 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]

Þingmál A596 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-24 22:23:43 - [HTML]

Þingmál A715 (staðfesting viðbótarsamninga við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Finnlands og Svíþjóðar)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-06-01 16:08:15 - [HTML]
83. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2022-06-01 17:12:58 - [HTML]
85. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2022-06-07 15:31:40 - [HTML]

Þingmál A723 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um geðheilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-06-07 18:00:17 - [HTML]

Þingmál B9 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
0. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-11-25 13:43:01 - [HTML]
0. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-11-25 14:23:23 - [HTML]
0. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2021-11-25 15:55:32 - [HTML]
0. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2021-11-25 16:35:10 - [HTML]
0. þingfundur - María Rut Kristinsdóttir - Ræða hófst: 2021-11-25 17:24:54 - [HTML]
0. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-11-25 17:37:22 - [HTML]
0. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2021-11-25 17:58:18 - [HTML]
0. þingfundur - Logi Einarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2021-11-25 21:09:45 - [HTML]

Þingmál B48 (friðlýsing fráfarandi umhverfisráðherra)

Þingræður:
6. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2021-12-07 13:43:33 - [HTML]

Þingmál B59 (sóttvarnaaðgerðir og horfurnar fram undan, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða.)

Þingræður:
8. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2021-12-09 13:53:59 - [HTML]

Þingmál B76 (afgreiðsla frumvarps um fjarskipti)

Þingræður:
9. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-12-13 15:08:10 - [HTML]

Þingmál B77 (störf þingsins)

Þingræður:
10. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2021-12-14 13:25:27 - [HTML]

Þingmál B218 (túlkun starfsmannalaga um flutning embættismanna)

Þingræður:
33. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-02-03 16:21:29 - [HTML]
33. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-02-03 16:22:47 - [HTML]

Þingmál B263 (störf þingsins)

Þingræður:
39. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2022-02-22 13:49:13 - [HTML]
39. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-02-22 13:58:13 - [HTML]

Þingmál B270 (störf þingsins)

Þingræður:
40. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2022-02-23 15:08:06 - [HTML]
40. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2022-02-23 15:32:09 - [HTML]

Þingmál B299 (störf þingsins)

Þingræður:
45. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2022-03-02 15:38:49 - [HTML]

Þingmál B334 (staðan í Úkraínu, munnleg skýrsla utanríkisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
47. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2022-03-07 19:04:00 - [HTML]

Þingmál B337 (störf þingsins)

Þingræður:
48. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-08 14:02:58 - [HTML]

Þingmál B496 (ákvæði siðareglna fyrir alþingismenn)

Þingræður:
61. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-04-04 15:30:37 - [HTML]
61. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-04-04 15:34:42 - [HTML]

Þingmál B505 (störf þingsins)

Þingræður:
62. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-04-05 13:32:35 - [HTML]

Þingmál B529 (rannsókn á söluferli Íslandsbanka)

Þingræður:
65. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-08 11:20:40 - [HTML]

Þingmál B543 (sala hlutabréfa ríkisins í Íslandsbanka, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
68. þingfundur - Erna Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2022-04-25 20:20:28 - [HTML]
68. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-25 22:05:23 - [HTML]

Þingmál B552 (sala á eignarhlutum ríkisins í Íslandsbanka)

Þingræður:
69. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2022-04-26 16:23:52 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 711 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-06 13:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-12-08 00:05:24 - [HTML]

Þingmál A3 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við Evrópusambandið)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-20 15:27:35 - [HTML]
6. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-09-20 19:21:11 - [HTML]

Þingmál A28 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-10-20 12:10:29 - [HTML]
21. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-20 12:34:45 - [HTML]
21. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-20 12:39:06 - [HTML]

Þingmál A53 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 469 - Komudagur: 2022-11-15 - Sendandi: Ólafur Róbert Rafnsson - [PDF]

Þingmál A86 (samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 746 - Komudagur: 2022-12-08 - Sendandi: Samtök hernaðarandstæðinga - [PDF]

Þingmál A153 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 45 - Komudagur: 2022-10-07 - Sendandi: Bálfarafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A215 (óréttmæti málshöfðunar Alþingis gegn ráðherrum og afsökunarbeiðni)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-08 14:53:56 - [HTML]

Þingmál A357 (ÍL-sjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-10-20 15:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2022-10-26 17:43:31 - [HTML]
23. þingfundur - Haraldur Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-26 19:16:18 - [HTML]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-10-25 17:50:15 - [HTML]
22. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-25 20:46:04 - [HTML]
22. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-25 20:47:54 - [HTML]
54. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-01-24 18:38:18 - [HTML]
55. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-01-25 18:16:20 - [HTML]
79. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2023-03-13 19:26:00 - [HTML]

Þingmál A487 (þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-28 18:24:44 - [HTML]

Þingmál A490 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-11-24 13:55:55 - [HTML]

Þingmál A535 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 677 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3894 - Komudagur: 2023-02-27 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A631 (aðgerðir til að tryggja heilindi kosninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-01-25 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1443 (svar) útbýtt þann 2023-04-03 17:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A652 (hindranir fjölmiðla á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1022 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-01-31 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1246 (svar) útbýtt þann 2023-03-07 17:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A784 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1208 (álit) útbýtt þann 2023-02-28 10:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A875 (hindranir fjölmiðla á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1371 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-03-22 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2040 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A890 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4605 - Komudagur: 2023-05-09 - Sendandi: Jón Baldvin Hannibalsson - [PDF]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4473 - Komudagur: 2023-04-21 - Sendandi: Bílgreinasambandið og Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A945 (kosningalög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4582 - Komudagur: 2023-05-08 - Sendandi: Indriði Ingi Stefánsson - [PDF]

Þingmál A986 (heilbrigðisþjónusta o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1534 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B71 (orð ráðherra um yfirheyrslur á blaðamönnum)

Þingræður:
8. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-09-22 11:02:18 - [HTML]

Þingmál B156 (Störf þingsins)

Þingræður:
19. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-10-18 13:48:05 - [HTML]

Þingmál B215 (Rannsókn á Samherjamálinu og orðspor Íslands)

Þingræður:
24. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-10-27 11:32:25 - [HTML]

Þingmál B259 (sala Íslandsbanka)

Þingræður:
30. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - Ræða hófst: 2022-11-14 15:10:52 - [HTML]

Þingmál B271 (Störf þingsins)

Þingræður:
31. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2022-11-15 14:24:43 - [HTML]

Þingmál B272 (Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka)

Þingræður:
31. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2022-11-15 14:33:32 - [HTML]
31. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-15 15:50:24 - [HTML]
31. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 17:50:31 - [HTML]
31. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-11-15 20:25:47 - [HTML]
31. þingfundur - Arnar Þór Jónsson - Ræða hófst: 2022-11-15 22:35:42 - [HTML]

Þingmál B287 (Niðurstöður nefndar sem skipuð var til að greina áfallastjórnun íslenskra stjórnvalda í Covid-19 faraldrinum, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
32. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-11-16 16:27:37 - [HTML]

Þingmál B301 (aðgerðir í geðheilbrigðismálum)

Þingræður:
34. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2022-11-21 15:29:28 - [HTML]

Þingmál B328 (mæting forsætisráðherra á fund fjárlaganefndar)

Þingræður:
36. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-11-23 15:16:09 - [HTML]

Þingmál B349 (Störf þingsins)

Þingræður:
39. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-11-29 13:54:15 - [HTML]

Þingmál B442 (fjárframlög til fjölmiðla)

Þingræður:
49. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-12-14 15:09:35 - [HTML]

Þingmál B448 (styrkur til N4)

Þingræður:
50. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-12-15 11:02:16 - [HTML]
50. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-12-15 11:05:58 - [HTML]

Þingmál B457 (Störf þingsins)

Þingræður:
51. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-12-16 10:57:53 - [HTML]

Þingmál B624 (Störf þingsins)

Þingræður:
67. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-22 15:04:38 - [HTML]

Þingmál B752 (Samráðsleysi dómsmálaráðherra við ríkisstjórn varðandi rafvarnarvopn)

Þingræður:
82. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2023-03-20 17:10:27 - [HTML]

Þingmál B758 (greinargerð um Lindarhvol, orð þingmanns í atkvæðagreiðslu)

Þingræður:
82. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-20 15:08:01 - [HTML]

Þingmál B898 (Kjaragliðnun)

Þingræður:
102. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2023-05-03 16:32:50 - [HTML]

Þingmál B1049 (Almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
120. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2023-06-07 20:16:17 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A225 (heilbrigðisþjónusta o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 17:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A345 (aðgerðir til að tryggja heilindi kosninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 352 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-10-12 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 487 (svar) útbýtt þann 2023-11-06 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A347 (hlutur fyrirtækja í hagnaðardrifinni verðbólgu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1405 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-04-15 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A399 (staðfesting ríkisreiknings 2022)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-10-25 15:57:56 - [HTML]

Þingmál A449 (almennar sanngirnisbætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 643 - Komudagur: 2023-11-13 - Sendandi: Stefanía Helga Skúladóttir - [PDF]

Þingmál A485 (vernd mikilvægra innviða á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-11 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2023-11-13 13:37:35 - [HTML]

Þingmál A508 (tímabundinn stuðningur til greiðslu launa vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 620 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-11-24 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-20 16:33:45 - [HTML]
33. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2023-11-20 17:32:03 - [HTML]
37. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2023-11-27 16:32:31 - [HTML]

Þingmál A521 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1888 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-13 13:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Inga Sæland (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-06-21 23:12:17 - [HTML]
129. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson (4. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-21 23:58:07 - [HTML]

Þingmál A537 (sértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-27 15:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-12-05 14:08:38 - [HTML]

Þingmál A541 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1063 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Norðurál ehf. - [PDF]

Þingmál A542 (lögheimili og aðsetur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-15 19:55:54 - [HTML]

Þingmál A570 (skipulögð brotastarfsemi, vopnanotkun og refsiheimildir)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2024-03-11 18:49:05 - [HTML]

Þingmál A609 (tímabundinn stuðningur til greiðslu launa vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-01-25 12:03:30 - [HTML]

Þingmál A617 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 923 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-01-24 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 969 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-01-30 18:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-01-25 12:30:55 - [HTML]
61. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-01-31 15:40:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1343 - Komudagur: 2024-01-29 - Sendandi: Grindavíkurbær - [PDF]

Þingmál A626 (fjáraukalög 2024)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-01 11:13:29 - [HTML]

Þingmál A656 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2023)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - Ræða hófst: 2024-02-01 15:09:33 - [HTML]

Þingmál A675 (tímabundinn rekstrarstuðningur vegna náttúruhamfara i Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-07 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A704 (kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1053 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (slit ógjaldfærra opinberra aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1737 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-05-17 16:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1902 - Komudagur: 2024-04-03 - Sendandi: Logos slf - [PDF]

Þingmál A707 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1058 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
130. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-22 17:28:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1690 - Komudagur: 2024-03-08 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1719 - Komudagur: 2024-03-14 - Sendandi: Ríkislögreglustjóri - [PDF]

Þingmál A717 (fjáraukalög 2024)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Kári Gautason - Ræða hófst: 2024-02-19 17:06:34 - [HTML]

Þingmál A724 (ytri rýni aðgerða á grundvelli laga um almannavarnir)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2024-03-11 18:26:01 - [HTML]

Þingmál A881 (Þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1318 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-22 13:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A920 (ráðstöfun eignarhlutar ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-04-16 16:26:44 - [HTML]
96. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2024-04-16 16:46:25 - [HTML]
96. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-16 17:03:43 - [HTML]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2497 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Veiðifélag Laxár á Ásum - [PDF]

Þingmál A938 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2642 - Komudagur: 2024-05-29 - Sendandi: Sigurður Gylfi Magnússon - [PDF]

Þingmál A1095 (framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1628 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-05-03 20:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1099 (utanríkis- og alþjóðamál 2023)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2024-05-13 18:22:06 - [HTML]

Þingmál A1130 (breyting á ýmsum lögum um framhald á stuðningsaðgerðum vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2024-06-04 15:01:54 - [HTML]

Þingmál A1146 (fjáraukalög 2024)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2024-06-10 19:11:02 - [HTML]

Þingmál B166 (Boðun forsætisráðherra á opinn fund um réttindi flóttafólks)

Þingræður:
11. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-10-09 15:07:31 - [HTML]

Þingmál B188 (afsögn fjármála- og efnahagsráðherra)

Þingræður:
14. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2023-10-12 10:51:58 - [HTML]

Þingmál B254 (utanríkisstefna stjórnvalda)

Þingræður:
22. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-06 15:23:40 - [HTML]

Þingmál B312 (viðbrögð við náttúruvá á Reykjanesi)

Þingræður:
31. þingfundur - Daði Már Kristófersson - Ræða hófst: 2023-11-14 13:59:39 - [HTML]

Þingmál B314 (Almannavarnaástand á Reykjanesskaga, munnleg skýrsla dómsmálaráðherra)

Þingræður:
31. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2023-11-14 15:23:14 - [HTML]

Þingmál B327 (aðgerðir stjórnvalda til aðstoðar Grindvíkingum)

Þingræður:
33. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2023-11-20 15:18:40 - [HTML]

Þingmál B354 (framlagning stjórnarmála)

Þingræður:
36. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2023-11-23 11:01:09 - [HTML]

Þingmál B532 (Staða mála varðandi Grindavík, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
56. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2024-01-22 16:03:28 - [HTML]

Þingmál B545 (Störf þingsins)

Þingræður:
58. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2024-01-24 15:20:56 - [HTML]

Þingmál B625 (Fáliðuð lögregla)

Þingræður:
67. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2024-02-07 16:28:16 - [HTML]

Þingmál B659 (Áhrif náttúruhamfara á innviði á Suðurnesjum, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
72. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2024-02-13 15:59:21 - [HTML]

Þingmál B773 (eigendastefna ríkisins fyrir fjármálafyrirtæki)

Þingræður:
86. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2024-03-18 15:43:10 - [HTML]

Þingmál B790 (aðkoma stjórnvalda að kauptilboði Landsbankans í TM)

Þingræður:
88. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2024-03-19 14:17:28 - [HTML]

Þingmál B791 (Fyrirhuguð kaup Landsbankans á TM, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra)

Þingræður:
89. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-20 16:19:56 - [HTML]
89. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-20 16:22:38 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A315 (Afurðasjóður Grindavíkurbæjar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 468 - Komudagur: 2024-11-11 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A321 (helstu verkefni stjórnvalda og mat á framtíðarhorfum vegna jarðhræringa og eldsumbrota á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-11-08 13:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A323 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (frumvarp) útbýtt þann 2024-11-08 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Birgir Ármannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-11-11 15:30:31 - [HTML]

Þingmál B9 (Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2024-09-11 20:13:19 - [HTML]

Þingmál B30 (Störf þingsins)

Þingræður:
6. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2024-09-17 13:43:46 - [HTML]

Löggjafarþing 156

Þingmál A51 (rannsókn á orsakaferli í aðdraganda sjálfsvíga og dauðsfalla vegna óhappaeitrana)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2025-03-05 17:41:02 - [HTML]

Þingmál A79 (NATO-þingið 2024)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-02-13 15:57:50 - [HTML]

Þingmál A85 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2025-06-06 18:29:47 - [HTML]

Þingmál A98 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-02-12 17:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A122 (verðbréfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-01 20:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A130 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 295 - Komudagur: 2025-03-20 - Sendandi: Norðurál ehf. - [PDF]

Þingmál A135 (Neyðarlínan og dýr í neyð)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Elín Íris Fanndal - Ræða hófst: 2025-05-19 17:57:17 - [HTML]

Þingmál A213 (kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 416 - Komudagur: 2025-03-27 - Sendandi: Örn Sigurðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 659 - Komudagur: 2025-04-09 - Sendandi: Grindavíkurbær - [PDF]

Þingmál A224 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jón Pétur Zimsen - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-27 15:49:25 - [HTML]

Þingmál A264 (fjármálaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2025-04-07 16:34:20 - [HTML]

Þingmál A278 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2025-04-10 14:18:18 - [HTML]

Þingmál A319 (fjáraukalög 2025)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-29 19:23:14 - [HTML]
32. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2025-04-29 19:28:06 - [HTML]

Þingmál A351 (veiðigjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1242 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: Kerecis ehf. - [PDF]

Þingmál A407 (meginþættir í störfum fjármálastöðugleikaráðs 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-05-21 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A425 (alþingiskosningar 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 580 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-06-03 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B176 (aðkoma utanríkisráðherra að afsögn mennta- og barnamálaráðherra)

Þingræður:
19. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2025-03-24 15:13:39 - [HTML]

Þingmál B178 (aðgerðir ríkisstjórnarinnar í málefnum barna og menntunar)

Þingræður:
19. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-03-24 15:26:45 - [HTML]

Þingmál B271 (Störf þingsins)

Þingræður:
29. þingfundur - Jón Pétur Zimsen - Ræða hófst: 2025-04-09 15:22:29 - [HTML]

Þingmál B620 (umræða um veiðigjöld)

Þingræður:
70. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2025-06-25 10:57:27 - [HTML]

Þingmál B642 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
76. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2025-07-01 13:32:15 - [HTML]

Þingmál B657 (dagskrártillaga)

Þingræður:
77. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2025-07-02 10:40:54 - [HTML]

Þingmál B686 (slit þingfundar)

Þingræður:
85. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2025-07-10 10:50:27 - [HTML]

Þingmál B687 (fundarstjórn forseta og slit þingfundar)

Þingræður:
85. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2025-07-10 12:15:12 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A13 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 693 - Komudagur: 2025-11-06 - Sendandi: Efling stéttarfélag - [PDF]

Þingmál A49 (fjölmiðlar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 29 - Komudagur: 2025-09-24 - Sendandi: Blaðamannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A100 (verðbréfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 16:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A139 (lokun austur/vesturbrautar Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2025-11-05 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A305 (framkvæmd öryggisráðstafana samkvæmt dómsúrlausn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A311 (réttindavernd fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B91 (framlagning stjórnarmála)

Þingræður:
16. þingfundur - María Rut Kristinsdóttir - Ræða hófst: 2025-10-14 13:37:29 - [HTML]

Þingmál B182 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)

Þingræður:
30. þingfundur - Jón Pétur Zimsen - Ræða hófst: 2025-11-10 15:37:09 - [HTML]

Þingmál B215 (aðgerðir í efnahagsmálum)

Þingræður:
36. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2025-11-20 10:41:59 - [HTML]

Þingmál B234 (Verndarráðstafanir ESB vegna innflutnings á járnblendi, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
38. þingfundur - Sigurður Helgi Pálmason - Ræða hófst: 2025-11-25 14:54:52 - [HTML]

Þingmál B273 (orð ráðherra varðandi faglegt mat á jarðgöngum)

Þingræður:
42. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2025-12-05 13:05:35 - [HTML]

Þingmál B274 (um samgönguáætlun)

Þingræður:
42. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2025-12-05 13:33:25 - [HTML]

Þingmál B330 (fundarstjórn forseta)

Þingræður:
51. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - Ræða hófst: 2025-12-17 19:44:23 - [HTML]