Merkimiði - Staðgreiðslur


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (573)
Dómasafn Hæstaréttar (614)
Umboðsmaður Alþingis (81)
Stjórnartíðindi - Bls (520)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (651)
Dómasafn Félagsdóms (3)
Alþingistíðindi (2960)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (160)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (56)
Lagasafn (296)
Lögbirtingablað (14)
Alþingi (3007)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1932:786 nr. 52/1932[PDF]

Hrd. 1933:236 nr. 6/1931[PDF]

Hrd. 1933:387 nr. 44/1933[PDF]

Hrd. 1936:204 nr. 29/1935[PDF]

Hrd. 1937:590 nr. 28/1937[PDF]

Hrd. 1939:146 nr. 123/1937[PDF]

Hrd. 1946:184 nr. 80/1945[PDF]

Hrd. 1947:111 nr. 150/1946[PDF]

Hrd. 1947:304 nr. 134/1946 (Bókhaldsbrot)[PDF]

Hrd. 1949:136 nr. 97/1948[PDF]

Hrd. 1951:6 nr. 3/1949[PDF]

Hrd. 1952:634 nr. 70/1952[PDF]

Hrd. 1955:496 nr. 11/1955[PDF]

Hrd. 1956:457 nr. 85/1955[PDF]

Hrd. 1961:22 nr. 115/1959[PDF]

Hrd. 1961:900 nr. 175/1960[PDF]

Hrd. 1962:243 nr. 154/1961[PDF]

Hrd. 1963:245 nr. 9/1963[PDF]

Hrd. 1963:390 nr. 36/1963 (Fjársvik gegn Christian kaupmanni)[PDF]

Hrd. 1963:456 nr. 171/1962[PDF]

Hrd. 1963:674 nr. 104/1962 (Ólöglegur innflutningur á vörum og gjaldeyrisskil)[PDF]

Hrd. 1964:108 nr. 28/1963 (Barónsstígur)[PDF]

Hrd. 1964:900 nr. 98/1964 (Rolf)[PDF]
Kaupverð greitt með víxlum sem fengust ekki greiddir, þannig að kaupandinn afhenti aðra, og svo fór aðili í þrot. Hæstiréttur taldi greiðslu krafnanna sem forsendu og því þurfti seljandinn ekki að una því.
Hrd. 1967:264 nr. 35/1966[PDF]

Hrd. 1967:891 nr. 77/1967[PDF]

Hrd. 1968:555 nr. 199/1967[PDF]

Hrd. 1968:597 nr. 75/1968[PDF]

Hrd. 1968:848 nr. 127/1968[PDF]

Hrd. 1969:26 nr. 202/1968[PDF]

Hrd. 1969:160 nr. 71/1967[PDF]

Hrd. 1969:278 nr. 45/1967[PDF]

Hrd. 1969:935 nr. 150/1968 (Rangfærsla skjala til að leyna fjárdrætti)[PDF]

Hrd. 1970:194 nr. 235/1969[PDF]

Hrd. 1970:512 nr. 10/1970 (Mjólkursala)[PDF]
Framleiðsluráð landbúnaðarins tók ákvörðun 7. desember 1961 um að Ólafsfjörður væri talinn vera sérstakt mjólkursölusvæði að beiðni tiltekins kaupfélags, og hafði kaupfélagið því einkaleyfi til að selja mjólk á því svæði. Þessi ákvörðun var ekki birt þar sem það var venjulega ekki gert. Tveir menn voru síðan ákærðir fyrir að hafa flutt mjólk til Ólafsfjarðar frá Akureyri og selt hana úr kæligeymslu eða heimsendu til viðskiptavina á vegum tiltekinnar verslunar.

Meirihluti Hæstaréttar vísaði til ákvæðis þess efnis að samkvæmt lögum um birtingu laga og stjórnvaldaerinda skuli birta í Lögbirtingablaði auglýsingar um sérleyfi er stjórnvöld veittu, og taldi ákvörðun framleiðsluráðsins falla undir slíkt. Vísað var til þess að þar sem ákvörðunin „varðaði ótiltekinn fjölda manna og skyldi samkvæmt efni sínu gilda um langan ótiltekinn tíma, og brot gegn henni gat varðað refsingu“ var óheimilt að beita refsingu fyrir brot gegn þessari ákvörðun fyrr en lögmælt birting hefði farið fram.
Hrd. 1970:834 nr. 105/1970[PDF]

Hrd. 1970:991 nr. 162/1970[PDF]

Hrd. 1970:1008 nr. 123/1969 (Grímshagi)[PDF]

Hrd. 1971:1029 nr. 130/1971[PDF]

Hrd. 1972:90 nr. 20/1971[PDF]

Hrd. 1973:143 nr. 146/1971[PDF]

Hrd. 1973:442 nr. 149/1972[PDF]

Hrd. 1974:186 nr. 176/1970[PDF]

Hrd. 1974:317 nr. 156/1973[PDF]

Hrd. 1974:1067 nr. 56/1973[PDF]

Hrd. 1975:242 nr. 113/1973[PDF]

Hrd. 1975:385 nr. 179/1973[PDF]

Hrd. 1975:474 nr. 53/1975[PDF]

Hrd. 1976:399 nr. 61/1976[PDF]

Hrd. 1976:456 nr. 108/1974 (Nefndalaun)[PDF]
Þrír starfsmenn nefndar hafi verið starfsmenn HÍ en fengu lægri laun. Hæstiréttur taldi óheimilt að mismuna þeim á þennan hátt.
Hrd. 1976:546 nr. 88/1974[PDF]

Hrd. 1977:115 nr. 72/1975[PDF]

Hrd. 1977:287 nr. 183/1976[PDF]

Hrd. 1977:624 nr. 160/1975[PDF]

Hrd. 1977:1096 nr. 74/1975[PDF]

Hrd. 1978:1021 nr. 168/1978[PDF]

Hrd. 1978:1257 nr. 169/1976 (Scania Vabis)[PDF]

Hrd. 1979:330 nr. 99/1977[PDF]

Hrd. 1979:597 nr. 181/1978[PDF]

Hrd. 1979:757 nr. 7/1979 (Tékkamisferli)[PDF]

Hrd. 1979:775 nr. 162/1975[PDF]

Hrd. 1979:1121 nr. 9/1978[PDF]

Hrd. 1980:1817 nr. 118/1979[PDF]

Hrd. 1980:1831 nr. 33/1980[PDF]

Hrd. 1980:1968 nr. 10/1978[PDF]

Hrd. 1981:247 nr. 209/1978[PDF]

Hrd. 1981:383 nr. 112/1979[PDF]

Hrd. 1981:945 nr. 177/1979[PDF]

Hrd. 1981:1243 nr. 84/1979[PDF]

Hrd. 1981:1540 nr. 91/1980 (Sementsverksmiðjan)[PDF]

Hrd. 1982:27 nr. 182/1979[PDF]

Hrd. 1982:146 nr. 168/1980 (Nafnbirting í fjölmiðlum ekki virt til málsbóta)[PDF]

Hrd. 1982:511 nr. 113/1978[PDF]

Hrd. 1982:593 nr. 156/1979[PDF]

Hrd. 1982:1306 nr. 148/1980[PDF]

Hrd. 1982:1472 nr. 19/1982[PDF]

Hrd. 1982:1831 nr. 69/1981[PDF]

Hrd. 1982:1921 nr. 225/1980 (Gamli frímerkjakaupamaðurinn)[PDF]
Meirihlutinn taldi að viðsemjendur mannsins hafi ekki verið grandsamir um ástand mannsins.

Athuga hefði samt að verðbólga var á undanförnu tímabili og því breyttist verðlag hratt. Það hafði eðlilega áhrif á gengi gjaldmiðla. Gamli maðurinn var ekki var um þetta og taldi sig því hafa verið að fá meira en raunin varð.
Hrd. 1983:621 nr. 250/1980 (Málefni ófjárráða)[PDF]

Hrd. 1983:654 nr. 90/1982[PDF]

Hrd. 1983:673 nr. 46/1981[PDF]

Hrd. 1983:1350 nr. 52/1983[PDF]

Hrd. 1983:1538 nr. 89/1980 (Haldlagning - Neðri-Dalur)[PDF]
Efnið var talið hafa lítið markaðslegt gildi. Jarðeigandinn var ekki talinn geta sýnt fram á að geta selt öðrum það. Hæstiréttur taldi að þrátt fyrir það ætti jarðeigandinn rétt á bótum.
Hrd. 1983:1740 nr. 116/1981[PDF]

Hrd. 1984:530 nr. 215/1983[PDF]

Hrd. 1984:906 nr. 220/1982 (Ásgarður)[PDF]
Hjón höfðu með erfðaskrá arfleitt nokkra aðila að jörðinni Ásgarði. Hjónin létust og ákvað sveitarfélagið að nýta lögboðinn forkaupsrétt sinn. Lög kváðu á að verðágreiningi yrði skotið til matsnefndar eignarnámsbóta.

Dánarbú hjónanna var ekki sátt við verðmat nefndarinnar og skaut málinu til aukadómþings, þar sem það teldi jörðina margfalt verðmætari sökum nálægra sumarhúsalóða og veiðiréttarins sem jörðinni fylgdi, er myndi fyrirsjáanlega auka eftirspurn. Rök sveitarfélagsins voru á þá leið að jörðin væri ekki skipulögð undir sumarhús auk þess að samkvæmt lögum væri bannað að nota jarðir undir sumarhús sem ekki væri búið að leysa úr landbúnaðarnotum, og því ætti ekki að taka tillit til slíkra mögulegrar framtíðarnýtingar í þá veru.

Dómkvaddir matsmenn mátu jörðina og töldu virði hennar talsvert nær því sem dánarbúið hélt fram, og vísuðu til nálægðar við þéttbýlisbyggð og náttúrufegurðar. Dómþingið tók undir verðmat þeirra matsmanna og nefndi að hægt væri að leysa jörðina úr landbúnaðarnotum án þess að því yrði mótmælt og því jafnframt mögulegt að skipuleggja sumarhúsabyggð á jörðina í framtíðinni. Aukadómþingið taldi því að sveitarfélagið skyldi greiða dánarbúinu upphæð samkvæmt mati hinna dómkvöddu matsmanna.

Hæstiréttur staðfesti dóm aukadómþingsins en hækkaði upphæðina vegna veiðiréttindanna sem fylgdu jörðinni.
Hrd. 1984:1273 nr. 238/1982 (Stíflusel - Matsverð eignar)[PDF]

Hrd. 1985:625 nr. 111/1983 (Hagkaup)[PDF]

Hrd. 1985:801 nr. 110/1983 (Lok frestar - Nes)[PDF]

Hrd. 1986:175 nr. 239/1984 (Djúpavík)[PDF]

Hrd. 1986:742 nr. 121/1985 (Sigurfari SH 105)[PDF]

Hrd. 1987:497 nr. 165/1986 (Sólberg - Setberg)[PDF]

Hrd. 1987:664 nr. 327/1986[PDF]

Hrd. 1987:1343 nr. 122/1987[PDF]

Hrd. 1987:1600 nr. 244/1985 (Hjarðarhagi 58 - Merkjateigur 7)[PDF]

Hrd. 1988:126 nr. 31/1987[PDF]

Hrd. 1988:862 nr. 160/1987[PDF]

Hrd. 1988:1416 nr. 201/1987 (Autobinanci)[PDF]

Hrd. 1989:58 nr. 84/1988[PDF]

Hrd. 1989:978 nr. 116/1989[PDF]

Hrd. 1990:182 nr. 438/1989[PDF]

Hrd. 1990:401 nr. 345/1989[PDF]

Hrd. 1990:506 nr. 235/1988 (Breiðabakki)[PDF]

Hrd. 1990:849 nr. 243/1989[PDF]

Hrd. 1991:426 nr. 74/1989[PDF]

Hrd. 1991:853 nr. 214/1989[PDF]

Hrd. 1991:1368 nr. 44/1989 (Brúarhóll)[PDF]

Hrd. 1992:174 nr. 494/1991 (Dómtúlksdómur)[PDF]

Hrd. 1992:560 nr. 345/1991[PDF]

Hrd. 1992:1845 nr. 13/1991[PDF]

Hrd. 1992:1894 nr. 81/1992[PDF]

Hrd. 1992:2155 nr. 403/1989[PDF]

Hrd. 1992:2241 nr. 89/1989[PDF]

Hrd. 1992:2249 nr. 90/1989[PDF]

Hrd. 1992:2259 nr. 91/1989[PDF]

Hrd. 1992:2285 nr. 213/1989[PDF]

Hrd. 1993:493 nr. 146/1992[PDF]

Hrd. 1993:509 nr. 119/1992[PDF]

Hrd. 1993:720 nr. 141/1990[PDF]

Hrd. 1993:1725 nr. 394/1993[PDF]

Hrd. 1993:2205 nr. 325/1990 (Brekka)[PDF]

Hrd. 1993:2273 nr. 132/1993[PDF]

Hrd. 1994:491 nr. 94/1994 (Krafa um gjaldþrotaskipti)[PDF]

Hrd. 1994:844 nr. 141/1994[PDF]

Hrd. 1994:1022 nr. 313/1993[PDF]

Hrd. 1994:1439 nr. 124/1992[PDF]

Hrd. 1994:1666 nr. 289/1994[PDF]

Hrd. 1994:1743 nr. 381/1994 (Mikligarður)[PDF]

Hrd. 1994:2067 nr. 85/1992[PDF]

Hrd. 1994:2170 nr. 242/1994[PDF]

Hrd. 1994:2306 nr. 425/1991[PDF]

Hrd. 1994:2425 nr. 516/1993 (Tölvuþjónustan í Reykjavík)[PDF]

Hrd. 1994:2527 nr. 245/1991 (Sala fasteignar - Brot gegn lögum um sölu fasteigna)[PDF]
Seljendur voru fasteignasalarnir sjálfir. Þrátt fyrir að brotið hefði verið á lögum um sölu fasteigna leiddi það ekki til ógildingu sölunnar.
Hrd. 1994:2580 nr. 471/1994[PDF]

Hrd. 1994:2912 nr. 489/1991 (Sjómannaafsláttur)[PDF]

Hrd. 1995:257 nr. 317/1991[PDF]

Hrd. 1995:267 nr. 27/1992[PDF]

Hrd. 1995:850 nr. 131/1991[PDF]

Hrd. 1995:1739 nr. 265/1993 (Húseigendaþjónustan)[PDF]

Hrd. 1995:2744 nr. 504/1993[PDF]

Hrd. 1996:554 nr. 223/1995[PDF]

Hrd. 1996:1050 nr. 147/1994[PDF]

Hrd. 1996:1955 nr. 310/1995[PDF]

Hrd. 1996:2017 nr. 205/1996[PDF]

Hrd. 1996:2187 nr. 225/1996[PDF]

Hrd. 1996:2392 nr. 282/1996[PDF]

Hrd. 1996:2489 nr. 240/1995[PDF]

Hrd. 1996:2546 nr. 405/1995[PDF]

Hrd. 1996:2610 nr. 53/1996 (Fjárdráttur I)[PDF]

Hrd. 1996:3804 nr. 101/1996[PDF]

Hrd. 1996:3845 nr. 428/1996[PDF]

Hrd. 1996:4012 nr. 361/1996[PDF]

Hrd. 1996:4089 nr. 121/1996 (Einarsreitur)[PDF]
Fyrirtæki sóttist eftir ógildingu á eignarnámi Hafnarfjarðarbæjar á svokölluðum Einarsreit sökum deilna um upphæð eignarnámsbóta sem matsnefnd eignarnámsbóta úrskurðaði um. Eignarhald fyrirtækisins byggðist á tveimur erfðafestusamningum milli þess og Hafnarfjarðarbæjar og á eigninni voru ýmis mannvirki. Hafnarfjarðarbær greiddi eignarnámsbætur en fyrirtækið tók við þeim með fyrirvara um að leita til dómstóla ef ósættir væru um upphæðina.

Fyrirtækið leitaði svo til dómstóla um að kallaðir yrðu til dómkvaddir matsmenn til að meta virði Einarsreits og töldu þeir hann vera meira virði en úrskurður matsnefndarinnar hljóðaði upp á. Óskað var eftir yfirmatsgerð sem leiddi til enn meiri hækkunar. Hafnarfjarðarbær var ósáttur við yfirmatið og höfðaði dómsmál vegna þess. Meðal ágreiningsefna var að fiskreitur hafði verið metinn hafa fjárhagslegt gildi en Hafnarfjarðarbæ taldi að hann væri verðlaus.

Héraðsdómur tók ekki undir þann málatilbúnað þar sem ekki hefði verið sýnt fram á að matsgerðirnar hefðu verið rangar og ekki hefði verið sýnt fram á að fiskverkunarhúsin væru verðlaus þrátt fyrir að fiskverkunaraðferðin sjálf væri útdauð. Hins vegar kvað hann á um lækkun sökum þess að fiskreiturinn hefði líklega þröngan kaupendahóp og að staðurinn yrði líklega ekki notaður undir fiskverkun í framtíðinni.

Meiri hluti Hæstaréttar lækkaði verðið enn frekar sökum óvissu um að markaður væri fyrir húsin. Hins vegar taldi hann að andlagið hefði fjárhagslegt gildi sökum hins almenna minjagildis.

Hrd. 1996:4248 nr. 432/1995 (Verkfræðistofa)[PDF]

Hrd. 1997:157 nr. 60/1996[PDF]

Hrd. 1997:208 nr. 233/1995[PDF]

Hrd. 1997:591 nr. 156/1996[PDF]

Hrd. 1997:789 nr. 344/1996[PDF]

Hrd. 1997:1124 nr. 383/1996[PDF]

Hrd. 1997:1409 nr. 287/1996[PDF]

Hrd. 1997:1827 nr. 220/1997[PDF]

Hrd. 1997:1894 nr. 232/1997[PDF]

Hrd. 1997:1931 nr. 83/1997[PDF]

Hrd. 1997:2041 nr. 250/1997[PDF]

Hrd. 1997:2128 nr. 255/1997[PDF]

Hrd. 1997:2197 nr. 301/1997[PDF]

Hrd. 1997:2275 nr. 336/1997 (Meðlagsskuld)[PDF]

Hrd. 1997:2446 nr. 136/1997 (Virðisaukaskattur)[PDF]

Hrd. 1997:2563 nr. 42/1997 (Reykhóll)[PDF]

Hrd. 1997:2578 nr. 43/1997[PDF]

Hrd. 1997:3217 nr. 442/1997[PDF]

Hrd. 1997:3224 nr. 441/1997[PDF]

Hrd. 1998:76 nr. 149/1997[PDF]

Hrd. 1998:163 nr. 12/1998[PDF]

Hrd. 1998:536 nr. 224/1997 (Aukatekjur presta)[PDF]

Hrd. 1998:583 nr. 458/1997[PDF]

Hrd. 1998:945 nr. 218/1997[PDF]

Hrd. 1998:951 nr. 129/1997[PDF]

Hrd. 1998:1034 nr. 92/1998[PDF]

Hrd. 1998:1204 nr. 519/1997[PDF]

Hrd. 1998:1602 nr. 309/1997[PDF]

Hrd. 1998:1724 nr. 346/1997[PDF]

Hrd. 1998:2049 nr. 370/1997[PDF]

Hrd. 1998:2260 nr. 320/1997 (Fallist á lífeyrissjóðsgjöld)[PDF]

Hrd. 1998:2460 nr. 33/1998[PDF]

Hrd. 1998:2794 nr. 514/1997[PDF]

Hrd. 1998:3115 nr. 333/1997 (Dönsk skaðabótalög)[PDF]

Hrd. 1998:3245 nr. 61/1998[PDF]

Hrd. 1998:3259 nr. 242/1997 (Notaðir vélsleðar)[PDF]

Hrd. 1998:3478 nr. 62/1998 (Andmælaréttur fyrir endurkröfunefnd)[PDF]

Hrd. 1998:3651 nr. 119/1998[PDF]

Hrd. 1998:3745 nr. 99/1998[PDF]

Hrd. 1998:3844 nr. 102/1998[PDF]

Hrd. 1998:3857 nr. 151/1998[PDF]

Hrd. 1998:3957 nr. 150/1998[PDF]

Hrd. 1998:4042 nr. 10/1998[PDF]

Hrd. 1998:4320 nr. 200/1998 (Borgarfell)[PDF]

Hrd. 1998:4578 nr. 473/1998[PDF]

Hrd. 1999:79 nr. 246/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:480 nr. 453/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:524 nr. 288/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:544 nr. 327/1998 (Skattalagabrot)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:550 nr. 323/1998 (Lágmarksfjárhæð sekta vegna vanskila á vörslusköttum)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:568 nr. 328/1998 (Gamli Álafoss hf.)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:654 nr. 278/1998 (Framleiðsluréttur á mjólk)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:686 nr. 279/1998 (Framleiðsluréttur á mjólk)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:770 nr. 319/1998 (Suðurlandsbraut 12)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:919 nr. 317/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:936 nr. 331/1998 (mb. Jói á Nesi)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1280 nr. 441/1998 (Visa Ísland)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1782 nr. 442/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1946 nr. 286/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2202 nr. 93/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2362 nr. 513/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2467 nr. 496/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2569 nr. 180/1999 (Verð undir markaðsverði)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2589 nr. 181/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2645 nr. 140/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2666 nr. 461/1998 (Sorpstöð Suðurlands)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3009 nr. 304/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3062 nr. 258/1999 (Stóðhesturinn Safír og fleiri hestar)[HTML][PDF]
K og M deildu um það hvort þeirra fengi hvaða hest.
M hafði selt Safír áður en þau skildu, á um 2,3 milljónir. Viðmiðunardagur skipta var eftir söluna. K taldi að það hefði verið eitthvað undarlegt við söluna og krafðist verðmats á hestinum, sem var um 7,3 milljónir. Dómurinn taldi að M hefði misbeitt ráðum yfir hjúskapareign með því að gera málamyndasamning um svo lágt söluverð. Verðmæti Safírs samkvæmt verðmatinu var því lagt til grundvallar í skiptunum.

Hæstiréttur taldi hins vegar að ekki væri hægt að gera kröfu um tiltekna útlagningu fyrr en búið væri að fá niðurstöðu um virði og eignarstöðu hverrar eignar.
Hrd. 1999:3750 nr. 156/1999 (Skattaupplýsingar)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4199 nr. 186/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4305 nr. 176/1999 (Sláturfélagið)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4329 nr. 227/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4495 nr. 235/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4523 nr. 226/1999 (Hafnarstræti 20)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4662 nr. 472/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4855 nr. 184/1999 (Slysabætur - Siðareglur lögmanna)[HTML][PDF]
Lögmaður tók tvívegis við peningum fyrir hönd umbjóðandans en umbjóðandinn sagðist ekki kannast við að hafa fengið þá. Lögmaðurinn var ekki talinn hafa reynt nógu mikið að ná sambandi við umbjóðandann um það. Umbjóðandinn krafðist dráttarvaxta en lögmaðurinn hafði greitt innlánsvexti.
Hrd. 1999:4990 nr. 330/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:179 nr. 218/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:571 nr. 356/1999 (Matsreglur ríkisskattstjóra)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:691 nr. 370/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:774 nr. 425/1999 (Slysamál)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:838 nr. 333/1999 (Skjalafals)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:886 nr. 429/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1017 nr. 386/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1145 nr. 436/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1422 nr. 36/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2090 nr. 42/2000 (Ármúli)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2387 nr. 49/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2819 nr. 346/2000 (Opinber gjöld)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2867 nr. 116/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2922 nr. 124/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3118 nr. 92/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3168 nr. 173/2000 (Sýslumaðurinn á Húsavík)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3387 nr. 149/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3915 nr. 277/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4074 nr. 155/2000 (SR-Mjöl)[HTML][PDF]
Gengið hafði verið frá kaupum SR-Mjöls á skipi og 50% kaupverðsins greitt, en svo voru samþykkt lög á Alþingi er gerðu skipið svo gott sem verðlaust. SR-Mjöl keypti veiðileyfi skips en ekki aflahlutdeildina. Veiðileyfið varð verðlaust. Krafist var ógildingar kaupsamningsins.

Látið þar við sitja að frekari efndir samkvæmt samningnum voru felldar niður, sýknað af endurgreiðslukröfu og aðilarnir látnir bera hallann af lagabreytingunum.
Hrd. 2000:4122 nr. 153/2000 (Kauphóll)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4141 nr. 331/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2001:1090 nr. 58/2000 (Vatnsendi)[HTML]
ÞH gerði kröfu á hendur L um niðurfellingu eignarnáms á spildu af landi Vatnsenda er fram hafði farið árið 1947. Kröfuna byggði hann á að því sem eignarnáminu var ætlað að ná fram á sínum tíma hefði ekki gengið eftir, og að L ætlaði að selja Kópavogsbæ landið undir íbúðabyggð í stað þess að skila því.

Við nánari eftirgrennslan kom í ljós að eingöngu lítill hluti af hinu eignarnumda landsvæðis hafði verið notað til þess að reisa fjarskiptamannvirki og því stórt svæði sem ekki hafði verið notað í þeim tilgangi. Héraðsdómur taldi að afsalið sem gefið var út árið 1947 hafi verið algert og því ætti eignarnámsþolinn enga kröfu til þess að fá aftur landspildur sem væru ekki notaðar í samræmi við eignarnámsheimildina. Hæstiréttur staðfesti niðurstöðu héraðsdóms en tók þó fram slík endurheimt á landi þyrfti ekki að fara fram nema fyrir lægi lagaheimild eða sérstakar aðstæður.
Hrd. 2001:1574 nr. 361/2000[HTML]

Hrd. 2001:1586 nr. 362/2000[HTML]

Hrd. 2001:2716 nr. 233/2001[HTML]

Hrd. 2001:2773 nr. 262/2001[HTML]

Hrd. 2001:2789 nr. 267/2001[HTML]

Hrd. 2001:3514 nr. 267/2001[HTML]

Hrd. 2001:3992 nr. 273/2001[HTML]

Hrd. 2001:4260 nr. 153/2001 (Lykilhótel)[HTML]

Hrd. 2001:4465 nr. 308/2001[HTML]

Hrd. 2001:4504 nr. 249/2001[HTML]

Hrd. 2002:92 nr. 9/2002[HTML]

Hrd. 2002:167 nr. 274/2001[HTML]

Hrd. 2002:232 nr. 34/2002 (Krafa á K vegna skatta M)[HTML]
Þau höfðu slitið fjárfélagi og var gengið á K vegna skatta M. K taldi sig ekki bera ábyrgð á þeim.
Hrd. 2002:578 nr. 58/2002[HTML]

Hrd. 2002:1913 nr. 286/2001[HTML]

Hrd. 2002:2183 nr. 251/2001[HTML]
83ja ára kona seldi spildu úr jörð sinni til G. Börn konunnar riftu samningnum þar sem þau töldu hana ekki hafa gert sér grein fyrir því hvað hún hefði verið að gera. Í málinu var meint vanheilsa hennar ekki sönnuð og því var hún talin hafa verið hæf til að stofna til löggerningsins.
Hrd. 2002:2631 nr. 316/2002 (GÁJ lögfræðistofa)[HTML]

Hrd. 2002:2910 nr. 103/2002[HTML]

Hrd. 2002:3401 nr. 112/2002 (Greiðslumiðlun)[HTML]

Hrd. 2002:4071 nr. 299/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2003:130 nr. 415/2002[HTML]

Hrd. 2003:190 nr. 376/2002[HTML]

Hrd. 2003:198 nr. 335/2002 (Tölvuþjónustan)[HTML]

Hrd. 2003:631 nr. 423/2002 (Hurðar - Fíkniefni)[HTML]

Hrd. 2003:1107 nr. 443/2002 (Uppgjör skaðabóta - Fullnaðaruppgjör - Rangar forsendur)[HTML]
Deilt var um hvort örorkulífeyrisgreiðslur frá Tryggingastofnun ríkisins veittu vegna umferðarslyss féllu undir tiltekið lagaákvæði um að draga mætti frá skaðabótum vegna tímabundins atvinnutjóns bætur frá opinberum tryggingum svo og aðrar greiðslur sem tjónþoli fær annars staðar frá vegna þess að hann væri ekki fullvinnufær. Hæstiréttur taldi þær falla þar undir meðal annars vegna þeirrar meginreglu skaðabótaréttar að tjónþoli ætti ekki rétt á hærri bótum en sem svari raunverulegu fjártjóni hans.
Hrd. 2003:1716 nr. 461/2002 (Sparisjóðsbók)[HTML]

Hrd. 2003:1748 nr. 456/2002[HTML]

Hrd. 2003:3178 nr. 27/2003[HTML]

Hrd. 2003:3323 nr. 144/2003 (Skattskyld hlunnindi)[HTML]
Eftir hlutafélagavæðingu ríkisbanka var ákveðið að hækka hlutafé annars þeirra með því að bjóða starfsmönnum sínum að kaupa hlutabréf í honum á lægra gengi en almenningi bauðst stuttu síðar þegar bréfin voru seld opinberlega. Skattayfirvöld túlkuðu verðmuninn sem skattskyld hlunnindi og færðu hann til tekna starfsmannsins. Starfsmaðurinn krafðist ógildingar úrskurðar yfirskattanefndar sem staðfesti ákvörðun skattayfirvalda.

Hæstiréttur staðfesti héraðsdóm með vísan til röksemda hans. Héraðsdómur taldi að túlka ætti ákvæði laga um tekju- og eignaskatt um hvað teljist til skattskyldra tekna með rúmum hætti og sýknaði því íslenska ríkið af kröfum starfsmannsins.
Hrd. 2003:3698 nr. 37/2003 (Grænmetismál)[HTML]

Hrd. 2003:3803 nr. 395/2003[HTML]

Hrd. 2003:4452 nr. 111/2003[HTML]

Hrd. 2003:4582 nr. 228/2003 (Vífilfell)[HTML]

Hrd. 2004:96 nr. 487/2003[HTML]

Hrd. 2004:121 nr. 201/2003 (Kaldasel)[HTML]

Hrd. 2004:273 nr. 227/2003 (Nathan & Olsen ehf.)[HTML]
Gerð var áreiðanleikakönnun vegna kaupa á fyrirtæki og benti hún á ýmsa ágalla. Í kjölfarið var samið um afslátt af kaupverðinu. Nokkrum mánuðum eftir afhendingu komst kaupandinn að því að ástandið hjá fyrirtækinu hefði verið enn verra. Hæstiréttur taldi kaupandann ekki geta borið þetta fyrir sig gagnvart seljandanum þótt áreiðanleikakönnunin hafi ekki gefið rétta mynd af stöðunni.
Hrd. 2004:584 nr. 490/2003[HTML]

Hrd. 2004:879 nr. 347/2003[HTML]

Hrd. 2004:1336 nr. 374/2003[HTML]

Hrd. 2004:1402 nr. 368/2003 (Brotthlaup)[HTML]

Hrd. 2004:1854 nr. 77/2004[HTML]

Hrd. 2004:1905 nr. 366/2003[HTML]

Hrd. 2004:2220 nr. 296/2003[HTML]

Hrd. 2004:2660 nr. 60/2004[HTML]

Hrd. 2004:2795 nr. 58/2004 (Hrauneyjarfossstöð)[HTML]

Hrd. 2004:2993 nr. 299/2004[HTML]

Hrd. 2004:3232 nr. 8/2004[HTML]

Hrd. 2004:3274 nr. 59/2004 (Veitingasala)[HTML]

Hrd. 2004:4063 nr. 417/2004[HTML]

Hrd. 2004:4309 nr. 211/2004[HTML]

Hrd. 2004:4394 nr. 151/2004[HTML]

Hrd. 2005:339 nr. 342/2004 (Líkkistur)[HTML]

Hrd. 2005:470 nr. 344/2004 (Djúpiklettur - Yfirtaka löndunar)[HTML]

Hrd. 2005:487 nr. 336/2004[HTML]

Hrd. 2005:955 nr. 84/2005[HTML]

Hrd. 2005:1072 nr. 386/2004 (Byggingarvinna)[HTML]

Hrd. 2005:1265 nr. 372/2004[HTML]

Hrd. 2005:1702 nr. 347/2004 (Landsímamál)[HTML]

Hrd. 2005:1906 nr. 367/2004[HTML]

Hrd. 2005:3370 nr. 112/2005 (Tollstjóri)[HTML]

Hrd. 2005:3641 nr. 82/2005[HTML]

Hrd. 2005:4234 nr. 242/2005[HTML]

Hrd. 2005:4355 nr. 178/2005[HTML]

Hrd. 2006:95 nr. 318/2005 (Skógarás)[HTML]

Hrd. 2006:211 nr. 227/2005[HTML]

Hrd. 2006:678 nr. 53/2006[HTML]

Hrd. 2006:696 nr. 79/2006[HTML]

Hrd. 2006:1499 nr. 469/2005[HTML]

Hrd. 2006:1539 nr. 428/2005[HTML]

Hrd. 2006:1957 nr. 338/2005[HTML]

Hrd. 2006:3053 nr. 38/2006[HTML]

Hrd. 2006:4269 nr. 51/2006 (Berjarimi)[HTML]

Hrd. 2006:4308 nr. 77/2006[HTML]

Hrd. 2006:5186 nr. 579/2006 (Verðmat á jörð)[HTML]
Hjón deildu um verðmat á jörð og K fer fram á verðmat en vill að miðað sé við tvö tímamörk. Biður fyrst um verðmat miðað við framlagningu umsóknar en síðan einnig um verðmat frá 2005 þegar óskað var opinberra skipta. Matið fer fram árið 2006.
Dómstóllinn segir að verðmatið eigi að miða við gangverð á þeim tíma sem verðmatið fór fram. Synjað var því dómkröfu K um verðmat á þeim dögum sem hún vildi miða við.
Hrd. 2006:5356 nr. 267/2006 (Impregilo SpA)[HTML]

Hrd. 2006:5370 nr. 286/2006[HTML]

Hrd. 2006:5716 nr. 82/2006[HTML]

Hrd. nr. 319/2006 dags. 18. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 355/2006 dags. 18. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 661/2006 dags. 23. janúar 2007 (Skattahluti Baugsmálsins - Ríkislögreglustjóri)[HTML]

Hrd. nr. 438/2006 dags. 1. mars 2007 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]
Reynt var á hvort stjórnsýslulögin ættu við. Starfsmanni hljómsveitarinnar hafði verið sagt upp þar sem hann stæði sig ekki nógu vel í starfi, og var ekki veittur andmælaréttur. Hæstiréttur taldi að hljómsveitin teldist ekki ríkisstofnun en hins vegar ættu stjórnsýslulögin við. Hún væri stjórnvald sökum þess að hún væri í eigu opinberra aðila og rekin fyrir almannafé.
Hrd. nr. 345/2006 dags. 8. mars 2007 (Kaupþing banki hf. - Skattaupplýsingar)[HTML]
Ríkisskattstjóri óskaði eftir ítarlegum upplýsingum um stóran hóp aðila hjá Kaupþing banka en var synjað. Hæstiréttur taldi að afhending upplýsinganna ætti að fara fram og vísaði til þess að tilgangurinn með lagaheimildinni hefði verið málefnalegur og beiting ríkisskattstjóra hafi verið í samræmi við meðalhófsreglu stjórnsýslulaganna.
Hrd. nr. 333/2006 dags. 8. mars 2007 (Glitnir banki hf.)[HTML]

Hrd. nr. 325/2006 dags. 8. mars 2007 (Landsbanki Íslands hf.)[HTML]

Hrd. nr. 455/2006 dags. 15. mars 2007 (Skattfrelsi Orkuveitu Reykjavíkur)[HTML]

Hrd. nr. 192/2006 dags. 2. apríl 2007[HTML]

Hrd. nr. 421/2006 dags. 2. apríl 2007[HTML]

Hrd. nr. 147/2007 dags. 3. apríl 2007[HTML]

Hrd. nr. 320/2006 dags. 10. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 545/2006 dags. 10. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 264/2006 dags. 10. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 217/2006 dags. 24. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 392/2006 dags. 31. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 419/2006 dags. 7. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 311/2006 dags. 14. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 363/2007 dags. 3. september 2007[HTML]

Hrd. nr. 523/2006 dags. 20. september 2007 (Starfsmannaleigur - Impregilo SpA)[HTML]
Spurt var um hver ætti að skila skattinum. Fyrirætlað í lögskýringargögnum en kom ekki fram í lagatextanum, og því ekki hægt að byggja á lagaákvæðinu.
Hrd. nr. 7/2007 dags. 8. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 44/2007 dags. 22. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 59/2007 dags. 22. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 628/2007 dags. 27. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 391/2007 dags. 29. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 240/2007 dags. 20. desember 2007 (Örorkulífeyrir)[HTML]

Hrd. nr. 211/2007 dags. 24. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 21/2008 dags. 8. febrúar 2008 (Ríkislögreglustjóri - Skattrannsóknarstjóri - Skattur)[HTML]
Klofinn dómur.
Rannsókn á stóru og umfangsmiklu máli leiddi til uppgötvana um vantalinn skatt. Lögreglan hafði sent skattayfirvöldum til útreiknings á ætluðum skattaundanskotum. Niðurstaða skattayfirvalda hljóðaði eingöngu upp á tvo einstaklinga en ekki hinn þriðja, en sá þriðji hafði ítrekað synjað um afhendingu gagna. Lögreglan taldi að hinn þriðji ætti að hljóta sömu meðferð og krafðist húsleitarheimildar hjá dómstólum.

Í þessu máli vissi aðgerðarþoli og skattrannsóknarstjóri af beiðninni og kærði hinn síðarnefndi úrskurðinn.
Hrd. nr. 307/2007 dags. 14. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 132/2007 dags. 10. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 191/2008 dags. 29. apríl 2008 (Fjárskipti vegna síðari skilnaðar)[HTML]
Samkvæmt fjárskiptasamningi fékk K fasteign í sinn hlut gegn því að greiða M tiltekna fjárhæð og hafði greitt M hluta þeirrar upphæðar. Óvíst var í hvað peningarnir fóru.
Síðan tóku þau saman aftur og hófu að búa aftur saman. Skabos féll þá niður.

Síðar var aftur óskað um skilnað að borði og sæng og var þá spurning hvort fjárskiptasamningurinn sem lá þá fyrir áður myndi þá gilda. Dómstólar töldu að hann hefði fallið úr gildi.
M vildi meina að ef K vildi halda íbúðinni þyrfti hún að greiða honum 17 milljónir. K krafðist lækkunar á upphæðinni niður í 13 milljónir og dómstólar samþykktu það.
Hrd. nr. 379/2007 dags. 8. maí 2008 (Sala á Íslenskum aðalverktökum hf.)[HTML]

Hrd. nr. 385/2007 dags. 5. júní 2008 (Baugsmál II)[HTML]

Hrd. nr. 301/2008 dags. 16. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 368/2008 dags. 1. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 509/2007 dags. 23. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 54/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 28/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 341/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 427/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 343/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 312/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 402/2008 dags. 26. febrúar 2009 (Fosshótel - Barónsstígur)[HTML]

Hrd. nr. 395/2008 dags. 26. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 79/2009 dags. 10. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 218/2008 dags. 19. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 208/2009 dags. 4. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 443/2008 dags. 20. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 43/2009 dags. 11. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 528/2008 dags. 18. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 382/2009 dags. 23. júlí 2009[HTML]

Hrd. nr. 112/2009 dags. 29. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 27/2009 dags. 5. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 641/2009 dags. 16. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 145/2009 dags. 26. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 166/2009 dags. 14. janúar 2010 (Starfsmannaleiga)[HTML]
Fyrirtækið S var ráðið til að setja upp loftræstikerfi í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á árinu 2000. S fékk portúgalska fyrirtækið M sem undirverktaka sem myndi útvega þjónustu starfsmanna. Fyrirtækið M sæi síðan um launagreiðslur til starfsmannanna sem það útvegaði. Skattstjórinn taldi að umræddir starfsmenn fyrirtækisins M bæru skattskyldu hér á landi og því bæri S að halda eftir staðgreiðslu af launum þeirra.

Hæstiréttur taldi að fyrirtækið M væri launagreiðandinn en ekki S. Tvísköttunarsamningur milli Íslands og Portúgals hafði verið undirritaður var 2. ágúst 1999 og var gildistaka hans auglýst af utanríkisráðuneytinu 31. maí 2002, en hann var ekki auglýstur í C-deild Stjórnartíðinda fyrr en 18. desember 2003. Mat Hæstiréttur því sem svo að hin takmarkaða skattskylda M hefði fallið niður frá ársbyrjun 2003 þó birtingu hans hafi skort á þeim tíma. Úrskurður skattstjóra var því ógiltur.
Hrd. nr. 447/2009 dags. 14. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 721/2009 dags. 20. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 16/2010 dags. 17. febrúar 2010 (Fjárvörslureikningur)[HTML]
Mál erfingja annars hjónanna gagnvart hinu.

Kaupmáli lá fyrir um að hlutabréfaeign M yrði séreign.
Passað hafði verið vel upp á andvirðið og lá það nokkuð óhreyft. Hægt var því að rekja það.
Hrd. nr. 127/2009 dags. 18. febrúar 2010 (Klingenberg og Cochran ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 142/2009 dags. 25. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 336/2009 dags. 4. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 335/2009 dags. 4. mars 2010 (Hið íslenska gáfumannafélag ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 763/2009 dags. 11. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 456/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 617/2009 dags. 20. maí 2010 (Sambúð - Vatnsendi)[HTML]
Andlag samnings varð verðmeira eftir samningsgerð og samningi breytt þannig að greiða yrði viðbótarfjárhæð.
Hrd. nr. 452/2009 dags. 20. maí 2010 (Framkvæmdastjóri)[HTML]

Hrd. nr. 184/2010 dags. 2. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 489/2009 dags. 3. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 612/2009 dags. 3. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 751/2009 dags. 21. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 372/2010 dags. 21. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 378/2010 dags. 13. ágúst 2010 (Skjöl á erlendu tungumáli - Aðfinnslur)[HTML]
Hæstiréttur gerði athugasemdir um að nánast öll skrifleg gögn í málinu voru lögð fram á erlendu máli án þýðinga á íslensku. Hann taldi það vítavert en það var ekki talið duga eitt og sér til þess að vísa málinu frá héraðsdómi.
Hrd. nr. 371/2010 dags. 22. september 2010 (Skattálag - Ne bis in idem I)[HTML]
A, B, C, og D voru ákærð fyrir skattalagabrot. Fyrir héraðsdómi var málinu vísað frá að hluta en ákæruvaldið kærði þann úrskurð til Hæstaréttar. Þau ákærðu héldu því fram að þau myndu annars þurfa að þola tvöfalda refsingu þar sem skattayfirvöld höfðu þá þegar beitt refsingu í formi skattaálags.

Hæstiréttur vísaði til 2. gr. laganna um mannréttindasáttmála Evrópu um að dómar MDE væru ekki bindandi að landsrétti. Þrátt fyrir að innlendir dómstólar litu til dóma MDE við úrlausn mála hjá þeim væri það samt sem áður hlutverk löggjafans að gera nauðsynlegar breytingar á landsrétti til að efna þær þjóðréttarlegu skuldbindingar. Þá vísaði Hæstiréttur til þess að dómaframkvæmd MDE hvað úrlausnarefnið varðaði væri misvísandi. MDE hafi í sinni dómaframkvæmd hafnað því að 4. gr. 7. viðaukans yrði metin á þann hátt að mögulegt væri að fjalla um endurákvörðun skatta og beitingu álags í sitt hvoru málinu. Sökum þessarar óvissu vildi Hæstiréttur ekki slá því á föstu að um brot væri að ræða á MSE fyrr en það væri skýrt að íslensk lög færu í bága við hann að þessu leyti.

Úrskurðurinn var felldur úr gildi og lagt fyrir héraðsdóm að taka málið til efnismeðferðar.
Hrd. nr. 610/2009 dags. 23. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 499/2010 dags. 5. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 772/2009 dags. 7. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 779/2009 dags. 14. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 659/2009 dags. 14. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 494/2010 dags. 9. desember 2010 (Skráning einkahlutafélags)[HTML]

Hrd. nr. 349/2010 dags. 27. janúar 2011 (Húftrygging - Markaðsverð bifreiðar)[HTML]
Álitaefni um hvað teldist vera markaðsverð bifreiðar sem eigandinn hafði flutt sjálfur inn. Eigandinn keyrði á steinvegg og skemmdi hana. Bíllinn var ekki til sölu hér á landi. Eigandinn vildi fá fjárhæð er samsvaraði kostnaði bíls af þeirri tegund við innflutning frá Þýskalandi. Hæstiréttur féllst á það sjónarmið.
Hrd. nr. 77/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 134/2010 dags. 17. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 8/2011 dags. 25. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 71/2010 dags. 3. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 78/2010 dags. 3. mars 2011 (Skattalagabrot)[HTML]

Hrd. nr. 121/2011 dags. 16. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 96/2011 dags. 29. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 626/2010 dags. 31. mars 2011 (Ummæli yfirmanns eftirlitssviðs RSK)[HTML]

Hrd. nr. 226/2010 dags. 31. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 525/2010 dags. 7. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 381/2010 dags. 19. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 370/2010 dags. 26. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 724/2009 dags. 1. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 640/2010 dags. 1. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 352/2011 dags. 16. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 334/2011 dags. 21. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 333/2011 dags. 21. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 475/2011 dags. 2. september 2011 (Loforð um íbúðakaup)[HTML]
K taldi öll skiptin ósanngjörn en krafðist hins vegar ógildingar samningsins á grundvelli vanefnda um íbúðarkaupin í stað þess að beita ósanngirni.
M hafði lofað K í fjárskiptasamningi að hann myndi kaupa handa henni íbúð innan ákveðins tíma. Hins vegar varð ekkert af kaupunum. Samningurinn var því talinn hafa fallið úr gildi. Fallist var á kröfu K um opinber skipti.
Hrd. nr. 241/2010 dags. 13. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 340/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin - FSCS)[HTML]
Við hrun fjármálamarkaðarins árið 2008 voru sett svokölluð neyðarlög (nr. 125/2008). Í 6. gr. laganna var bætt við nýju ákvæði í lög um fjármálafyrirtæki er kvað á að „[v]ið skipti á búi fjármálafyrirtækis njóta kröfur vegna innstæðna, samkvæmt lögum um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, rétthæðar skv. 1. mgr. 112. gr. laga um gjaldþrotaskipti o.fl.“. Þetta olli ósáttum við slitameðferð Landsbanka Íslands hf. og fór það fyrir dóm.

Einn kröfuhafinn, breskur tryggingarsjóður fyrir viðskiptavini viðurkenndra fjármálafyrirtækja (FSCS), krafðist viðurkenningar á kröfu sem slitastjórnin hafði samþykkt sem forgangskröfu. Aðrir kröfuhafar voru ekki sáttir og báru upp ágreining sinn við slitastjórnina. Slitastjórnin vísaði ágreiningnum til héraðsdóms.

Hæstiréttur viðurkenndi kröfu FSCS um að krafa þeirra skyldi sett í hærri forgang við skipti búsins. Við úrlausnina þurfti Hæstiréttur að meta stjórnskipulegt gildi 6. gr. laga nr. 125/2008. Þar mat hann svo á að aðstæður fjármálamarkaðarins væru slíkar að bæði stjórnvöld og Alþingi töldu ókleift að endurfjármagna bankana með fé úr ríkissjóði svo þeir gætu starfað áfram. Að auki stefndu önnur stærri fjármálafyrirtæki í óefni og var staða þeirra tæp. Með hliðsjón af „þeim mikla og fordæmalausa vanda, sem við var að etja, og þeim skýru markmiðum sem stefnt var að, verður við úrlausn um lögmæti ákvarðana löggjafans að játa honum ríku svigrúmi við mat á því hvaða leiðir skyldu farnar til að bregðast við því flókna og hættulega ástandi sem upp var komið“.

Þegar kom að mögulegu tjóni sóknaraðila vegna lagabreytinganna var litið til þess að Landsbankinn hafði þegar á þessu stigi höfðað nokkur skaðabótamál og riftunarmál en óljóst væri um árangur þeirra málsókna þegar dómurinn var kveðinn upp og því ókleift að vita á þeim tíma hve mikið myndi fást greitt af þeim þegar uppi væri staðið.

Rök Hæstaréttar varðandi breytingar á rétthæð krafna voru í grunni séð þau að allt frá 1974 hafi komið ítrekað fram í löggjöf breytingar á ákvæðum laga um skipun krafna í réttindaröð á þann veg að forgangskröfur hafi verið ýmist rýmkaðar eða þrengdar, sem hefur áhrif á stöðu annarra krafna í hag eða óhag. Með hliðsjón af þessu var ekki fallist á málatilbúnað sóknaraðila um að þeir hafi haft réttmætar væntingar til þess að reglunum yrði ekki breytt þeim í óhag.

Kröfuhafar komu á framfæri málatilbúnaði um að löggjöfin fæli í sér afturvirkar skerðingar á réttindum þeirra. Hæstiréttur mat málatilbúnaðinn á þann veg að breytingarnar sem löggjöfin fól í sér giltu um skipti almennt sem hæfust eftir gildistöku laganna. Löggjöfin mælti ekki fyrir um breytingar á skipan skipta sem væru þegar hafin eða væri þegar lokið. Af þeirri ástæðu hafnaði hann þeirri málsástæðu kröfuhafanna.
Hrd. nr. 226/2011 dags. 1. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 180/2011 dags. 8. desember 2011 (Skattsvik)[HTML]
Tveir sakborningar höfðu sama verjanda. Hæstiréttur taldi að hagsmunir þeirra hefðu rekist á í svo þýðingarmiklum atriðum að það hafði verið óheimilt.
Hrd. nr. 288/2011 dags. 15. desember 2011 (20 ára sambúð)[HTML]
K og M gerðu fjárskiptasamning sín á milli eftir nær 20 ára sambúð. Eignir beggja voru alls 60 milljónir og skuldir beggja alls 30 milljónir. Eignamyndun þeirra fór öll fram á sambúðartíma þeirra. Í samningnum var kveðið á um að M héldi eftir meiri hluta eignanna en myndi í staðinn taka að sér allar skuldir þeirra beggja.

K krafðist svo ógildingar á samningnum og bar fram ýmis ákvæði samningalaga, 7/1936, eins og óheiðarleika og að M hafi nýtt sér yfirburðastöðu sína með misneytingu. Hæstiréttur taldi hvorugt eiga við en breytti samningnum á grundvelli 36. gr. samningalaganna. Tekið var tillit til talsverðrar hækkunar eignanna við efnahagshrunið 2008 og var M gert að greiða K mismuninn á milli þeirra 5 milljóna sem hún fékk og þeirra 15 milljóna sem helmingur hennar hefði átt að vera.
Hrd. nr. 236/2011 dags. 20. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 700/2011 dags. 12. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 396/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 413/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 220/2011 dags. 2. febrúar 2012 (Aðalgata Stykkishólmsbæjar - Gullver)[HTML]

Hrd. nr. 209/2011 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 504/2011 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 525/2011 dags. 23. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 495/2011 dags. 1. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 518/2011 dags. 10. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 527/2011 dags. 16. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 347/2012 dags. 29. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 415/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 518/2012 dags. 29. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 526/2012 dags. 13. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 67/2012 dags. 20. september 2012 (Frávísun)[HTML]
K höfðaði mál með kröfu um opinber skipti en gerði það eins og um væri einkamál að ræða.

K vildi meina að þau hefðu ruglað saman reitum sínum það mikið að skráningin hafi verið röng þar sem hún sé raunverulegur eigandi tiltekinnar eignar. Hún vildi fá úr því skorið að hún ætti eignina.
Hæstiréttur synjaði að taka afstöðu til þeirrar kröfu.
Hrd. nr. 158/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 250/2012 dags. 6. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 284/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 74/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 606/2012 dags. 26. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 614/2012 dags. 18. apríl 2013 (Lóðir í Reykjavík)[HTML]

Hrd. nr. 615/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 616/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 596/2012 dags. 16. maí 2013 (Deka Bank Deutsche Girozentrale gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. nr. 62/2013 dags. 6. júní 2013 (Óvátryggt ökutæki)[HTML]

Hrd. nr. 697/2012 dags. 19. júní 2013 (Þvingun - Framburður leiddi til ákæru)[HTML]

Hrd. nr. 497/2013 dags. 30. ágúst 2013[HTML]

Hrd. nr. 550/2013 dags. 20. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 491/2013 dags. 26. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 368/2013 dags. 7. nóvember 2013 (Stoðir)[HTML]

Hrd. nr. 361/2013 dags. 21. nóvember 2013 (Ræktunarsamband)[HTML]

Hrd. nr. 721/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 748/2013 dags. 5. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 354/2013 dags. 12. desember 2013 (Fjallalind)[HTML]
Veðsetningin var talin ógild þar sem K ritaði eingöngu í reitinn fyrir samþykki maka þinglýsts eiganda fyrir veðsetningu eignarhluta M. Ekkert í gögnum málsins studdi það að K hefði einnig verið að veðsetja sinn eignarhluta. K var samt talin bundin af sölunni þar sem hún neytti ekki viðeigandi úrræða laga um nauðungarsölu, og þess getið að hún gæti átt rétt á bótum vegna nauðungarsölunnar.
Hrd. nr. 772/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 379/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 388/2013 dags. 23. janúar 2014 (Verkaskipting stjórnarformanns og framkvæmdastjóra)[HTML]

Hrd. nr. 771/2013 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 62/2014 dags. 5. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 12/2014 dags. 5. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 607/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 606/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 117/2014 dags. 25. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 163/2014 dags. 17. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 416/2013 dags. 22. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 538/2013 dags. 5. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 787/2013 dags. 12. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 461/2014 dags. 4. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 47/2014 dags. 18. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 142/2014 dags. 18. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 92/2013 dags. 2. október 2014 (Atli Gunnarsson)[HTML]
Synjað var skaðabótakröfu vegna ætlaðra mistaka við lagasetningu þar sem ekki var talið að meint mistök hafi verið nógu bersýnileg og alvarleg til að dæma bætur.
Hrd. nr. 115/2014 dags. 16. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 295/2014 dags. 30. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 153/2014 dags. 11. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 824/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 77/2015 dags. 4. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 52/2014 dags. 5. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 489/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 483/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 192/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 137/2015 dags. 12. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 594/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 550/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 665/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 689/2014 dags. 17. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 22/2015 dags. 8. október 2015 (Þjóðskrá - Skráning og mat vatnsréttinda - Jökulsá á Dal)[HTML]
Sveitarfélagið tók upp á því að vatnsréttindi yrðu skráð sérstaklega en það vildi Landsvirkjun ekki. Fallist var á sjónarmið sveitarfélagsins á stjórnsýslustigi. Landsvirkjun hélt því fram að það hefði ekki verið gert með þessum hætti. Ekki var talið að komin hefði verið á stjórnsýsluframkvæmd hvað þetta varðaði.
Hrd. nr. 133/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 703/2015 dags. 4. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 210/2015 dags. 5. nóvember 2015 (TH Investments)[HTML]

Hrd. nr. 211/2015 dags. 5. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 356/2015 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 298/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 477/2015 dags. 25. febrúar 2016 (Harpa-tónlistarhús)[HTML]
Harpa kvartaði undan háum fasteignagjöldum. Snerist um það hvort að aðferðin sem beitt væri við fasteignamatið væri rétt. Harpa taldi aðferðina ranga og fór með sigur á hólmi í málinu.
Hrd. nr. 121/2016 dags. 16. mars 2016 (Vatnsendi 10)[HTML]
Hæstiréttur felldi úr gildi úrskurð héraðsdóms um frávísun máls er sneri að því hvort Kópavogsbær hafi greitt réttum aðila þær eignarnámsbætur sem ÞH fékk. Hæstiréttur taldi þýðingarmest í málinu að fyrir liggi eðli og umfang þeirra óbeinu eignarréttinda sem hvíla á jörðinni. Héraðsdómi var gert að taka málið til efnismeðferðar.
Hrd. nr. 170/2016 dags. 17. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 519/2015 dags. 22. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 289/2016 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 290/2016 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 287/2016 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 288/2016 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 298/2016 dags. 18. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 419/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 578/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 195/2016 dags. 3. maí 2016 (Fasteign skv. skiptalögum - Séreignarlífeyrissparnaður)[HTML]
Deilt um verðmat á fasteign sem verður til í hjúskapnum fyrir samvistarslit.

K var að reka fyrirtæki þar sem hún var búin að ganga í ábyrgðir. Sá rekstur gekk illa og borgaði M skuldir þessa fyrirtækis.
M þurfti að verjast mörgum einkamálum ásamt sakamálum í kjölfar efnahagshrunsins 2008 og var að bíða eftir afplánun. Óvíst var um hverjir tekjumöguleikar hans yrðu í framtíðinni.

Hjónin voru sammála um að fá verðmat frá fasteignasala. K var ósátt við það verðmat og vildi fá annan fasteignasala og þau sammæltust um það. K var heldur ekki sátt við það og fá þau þá þriðja matið. K var einnig ósátt við þriðja matið og krafðist þess að fá dómkvadda matsmenn til að verðmeta fasteignina. Það mat var lægra en möt fasteignasalanna og miðaði K þá kröfu sína um annað mat fasteignasalanna.
Ekki var krafist yfirmats né krafist vaxta af verðmati til skipta.
M hafði safnað um 185 milljónum í séreignarlífeyrissparnað á um tveimur árum.

Hæstiréttur nefndi að í málinu reyndi ekki á 102. gr. hjskl. hvað séreignarlífeyrissparnað hans varðaði þar sem M gerði enga tilraun til þess að krefjast beitingar þess lagaákvæðis. Engin tilraun var gerð til þess að halda honum utan skipta. M reyndi í staðinn að krefjast skáskipta og var fallist á það.

Hæstiréttur taldi enn fremur að ef ósættir séu um verðmat eigi skiptastjórinn að kveða matsmenn, og síðan fengið yfirmat séu ósættir við það. Aðilar geti því ekki látið framkvæma nokkur verðmöt og velja úr þeim. Því var ekki hægt að miða við mat fasteignasalanna.
Hrd. nr. 322/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 182/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 323/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 713/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 356/2016 dags. 14. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 488/2016 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Hrd. nr. 450/2016 dags. 31. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 511/2016 dags. 15. september 2016 (Skipta jafnt eignum þeirra - Sameign eftir 16 ár)[HTML]
M hafði staðið í miklum verðbréfaviðskiptum og hafði miklar tekjur.
K hafði sáralitlar tekjur en sá um börn.
K fékk fyrirfram greiddan arf og arð, alls um 30 milljónir. Hann rann inn í bú þeirra.
M hafði unnið í fyrirtæki í eigu fjölskyldu K og fékk góð laun þar.
Þau voru talin vera sameigendur alls þess sem M hafði eignast.
Hrd. nr. 321/2015 dags. 27. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 738/2015 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 798/2016 dags. 6. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 329/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 312/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 319/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 777/2015 dags. 16. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 46/2017 dags. 8. mars 2017 (Ofgreitt - Hafnað endurgreiðslu)[HTML]

Hrd. nr. 318/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 391/2016 dags. 24. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 501/2016 dags. 1. júní 2017 (Tímabil atvinnuleysisbóta)[HTML]

Hrd. nr. 318/2017 dags. 14. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 426/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 283/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 634/2017 dags. 17. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 439/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 731/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 514/2016 dags. 23. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 10/2017 dags. 19. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 6/2017 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 88/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 238/2017 dags. 20. apríl 2018 (Endurákvörðun virðisaukaskatts)[HTML]

Hrd. nr. 853/2017 dags. 20. september 2018[HTML]

Hrd. nr. 848/2017 dags. 4. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 546/2017 dags. 22. nóvember 2018 (Innnes II)[HTML]

Hrd. nr. 545/2017 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 544/2017 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 18/2018 dags. 16. janúar 2019 (Álag á skattstofna og ábyrgð maka - Ekki ábyrgð á álagi)[HTML]
K var rukkuð um vangoldna skatta M og lætur reyna á allt í málinu. Meðal annars að verið sé að rukka K um bæði skattinn og álagið. Álagið er refsing og því ætti hún ekki að bera ábyrgð á því.

Hæsturéttur vísaði í dómaframkvæmd MSE og þar var búið að kveða á um að skattaálög séu refsikennd viðurlög. Löggjafinn hafði ekki orðað það nógu skýrt að makinn bæri ábyrgð á greiðslu álagsins og þurfti K því ekki að greiða skattinn þar sem bæði skatturinn og álagið voru saman í dómkröfu.
Hrd. 12/2018 dags. 21. maí 2019 (Endurupptaka - Skattur - Ne bis in idem)[HTML]

Hrá. nr. 2019-340 dags. 9. janúar 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-128 dags. 5. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 2/2020 dags. 19. júní 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-185 dags. 27. júlí 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-241 dags. 10. nóvember 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-289 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-29 dags. 16. febrúar 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-166 dags. 27. júlí 2021[HTML]

Hrd. nr. 22/2021 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Hrd. nr. 35/2021 dags. 13. apríl 2022[HTML]

Hrd. nr. 10/2022 dags. 9. nóvember 2022[HTML]

Hrá. nr. 2023-43 dags. 4. apríl 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-72 dags. 22. júní 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-136 dags. 19. desember 2023[HTML]

Hrd. nr. 1/2024 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. nr. 39/2024 dags. 14. október 2024[HTML]

Hrd. nr. 12/2024 dags. 23. október 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-130 dags. 26. nóvember 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-138 dags. 13. desember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 21. júlí 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2012 (Kæra Einars Matthíassonar á ákvörðun Neytendastofu nr. 14/2012)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 11/1997 dags. 24. júlí 1997[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/1998 dags. 24. mars 1998[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2004 dags. 29. janúar 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2009 dags. 4. apríl 2009[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2013 dags. 8. október 2013[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

EFTA-dómstóllinn

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 2. desember 2013 í máli nr. E-14/13[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 1/2024 dags. 1. júlí 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 4/2013 dags. 31. október 2013[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 16/2013 dags. 26. júní 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 9/2014 dags. 29. október 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 19/2017 dags. 12. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 6/2017 dags. 12. maí 2019[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 7/2016 dags. 12. maí 2019[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 15/2019 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1997:10 í máli nr. 15/1996[PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 3/2000 dags. 7. apríl 2000[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 8/2009 dags. 16. september 2009[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-15/2015 dags. 14. október 2015[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-4/2022 dags. 4. október 2022

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-5/2023 dags. 6. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-4/2022 dags. 13. júní 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. apríl 2003 (Vestmannaeyjabær - Ábyrgðaveiting til sameignarfélags, skortur á að ábyrgða og skuldbindinga sé getið í ársreikningi sveitarfélags o.fl.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 13/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 18/2024 dags. 29. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 19/2024 dags. 29. nóvember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12010113 dags. 3. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12020136 dags. 23. mars 2012[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12030005 dags. 30. maí 2012[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12020076 dags. 4. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12020129 dags. 25. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12060017 dags. 29. október 2012[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12080037 dags. 14. desember 2012[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12110098 dags. 3. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR13050089 dags. 6. september 2013[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR13080047 dags. 27. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15010066 dags. 20. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15030083 dags. 10. júní 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15020054 dags. 9. október 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15010005 dags. 16. október 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15100060 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16070035 dags. 20. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16070033 dags. 21. september 2016 (Inneign í ofgreiddri staðgreiðslu)[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17040013 dags. 4. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17040079 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17090061 dags. 26. september 2017[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17100077 dags. 23. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17070053 dags. 6. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR18020033 dags. 6. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins dags. 27. september 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðisráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 31/2022 dags. 8. desember 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-192/2005 dags. 24. mars 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-301/2005 dags. 9. maí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-300/2005 dags. 9. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-298/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-294/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-292/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-290/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-297/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-296/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-295/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-293/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-291/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-287/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-286/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-299/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-176/2007 dags. 13. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-175/2007 dags. 23. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-108/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-107/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-114/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-113/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-112/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-111/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-110/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-109/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-106/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-105/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-104/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-103/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-27/2009 dags. 19. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-127/2009 dags. 2. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-140/2010 dags. 28. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-212/2010 dags. 24. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-55/2012 dags. 21. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-34/2012 dags. 12. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-112/2013 dags. 25. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-58/2014 dags. 26. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-60/2016 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-29/2016 dags. 27. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-17/2017 dags. 20. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-66/2017 dags. 11. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-37/2021 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-108/2020 dags. 26. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-148/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-427/2006 dags. 12. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-537/2005 dags. 29. mars 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-1/2008 dags. 5. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-72/2008 dags. 6. júní 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-2/2008 dags. 25. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-219/2008 dags. 23. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-312/2010 dags. 15. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-313/2010 dags. 5. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-346/2010 dags. 29. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-130/2012 dags. 21. ágúst 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-71/2014 dags. 3. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Q-1/2014 dags. 29. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-9/2015 dags. 20. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-212/2012 dags. 14. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-8/2016 dags. 3. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-118/2018 dags. 24. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-56/2018 dags. 3. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-225/2017 dags. 4. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-262/2019 dags. 1. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-292/2022 dags. 24. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-441/2021 dags. 25. apríl 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-147/2006 dags. 13. desember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-143/2006 dags. 13. desember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-142/2006 dags. 13. desember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-141/2006 dags. 13. desember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-139/2006 dags. 13. desember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-138/2006 dags. 13. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-111/2006 dags. 28. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-110/2006 dags. 28. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-118/2010 dags. 18. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-117/2021 dags. 23. febrúar 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-632/2005 dags. 25. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-720/2005 dags. 11. maí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-2/2006 dags. 13. október 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-7/2005 dags. 20. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1961/2004 dags. 27. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-909/2007 dags. 15. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1143/2007 dags. 15. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-161/2008 dags. 7. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-765/2007 dags. 16. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-160/2008 dags. 22. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-737/2008 dags. 15. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1143/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1127/2008 dags. 10. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1611/2008 dags. 11. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2202/2008 dags. 5. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-147/2008 dags. 18. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-146/2008 dags. 18. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-726/2009 dags. 21. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-294/2009 dags. 14. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3592/2009 dags. 7. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3298/2009 dags. 25. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-231/2010 dags. 10. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-753/2010 dags. 24. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-888/2010 dags. 5. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-876/2010 dags. 8. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-750/2010 dags. 8. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-151/2011 dags. 29. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-166/2009 dags. 7. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1933/2010 dags. 11. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-10/2011 dags. 19. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-144/2011 dags. 22. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2735/2010 dags. 27. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2381/2010 dags. 22. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-144/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1488/2011 dags. 28. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-632/2012 dags. 28. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-211/2012 dags. 30. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-875/2012 dags. 9. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-767/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-826/2012 dags. 6. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-940/2012 dags. 10. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-850/2013 dags. 23. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-670/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-757/2013 dags. 7. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-195/2013 dags. 10. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-84/2014 dags. 10. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-144/2014 dags. 8. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-102/2014 dags. 10. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-473/2014 dags. 7. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-85/2014 dags. 5. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-362/2014 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-535/2014 dags. 2. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-159/2015 dags. 5. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-742/2013 dags. 28. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-649/2014 dags. 12. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-174/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-65/2015 dags. 20. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-419/2015 dags. 21. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-444/2015 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-288/2015 dags. 6. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-6/2015 dags. 1. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-306/2016 dags. 5. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-127/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-153/2016 dags. 7. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-471/2016 dags. 12. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-65/2017 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-285/2017 dags. 24. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-313/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-95/2018 dags. 21. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-189/2018 dags. 4. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-386/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-114/2018 dags. 6. desember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-10/2018 dags. 17. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1170/2018 dags. 13. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-95/2019 dags. 1. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-634/2019 dags. 17. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-910/2018 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-462/2020 dags. 22. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-595/2020 dags. 29. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1678/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1540/2020 dags. 11. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1362/2014 dags. 22. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2293/2020 dags. 24. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-481/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3320/2020 dags. 29. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-679/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1972/2021 dags. 24. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2111/2021 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3321/2020 dags. 12. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1827/2021 dags. 15. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2448/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-601/2021 dags. 23. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-677/2021 dags. 29. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-666/2022 dags. 1. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1580/2020 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1131/2021 dags. 15. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1473/2022 dags. 19. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-809/2022 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1375/2021 dags. 2. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2564/2021 dags. 1. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-191/2022 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-479/2022 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1152/2022 dags. 31. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1963/2022 dags. 6. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2112/2021 dags. 13. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2584/2021 dags. 22. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1891/2022 dags. 14. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1991/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-306/2023 dags. 6. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1683/2022 dags. 15. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1413/2023 dags. 27. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-272/2023 dags. 29. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-576/2024 dags. 25. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1390/2024 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1189/2024 dags. 20. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2335/2024 dags. 28. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2058/2023 dags. 9. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-755/2025 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1573/2024 dags. 9. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-553/2025 dags. 25. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1857/2025 dags. 25. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-318/2025 dags. 7. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1711/2025 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2300/2025 dags. 18. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4966/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4751/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4727/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-871/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2538/2004 dags. 4. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5719/2005 dags. 6. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-251/2006 dags. 26. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4732/2005 dags. 22. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-75/2006 dags. 1. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1226/2005 dags. 8. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1229/2005 dags. 12. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-793/2005 dags. 12. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5272/2005 dags. 22. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1227/2005 dags. 10. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5186/2005 dags. 14. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7353/2005 dags. 1. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7846/2005 dags. 20. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-647/2005 dags. 25. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-250/2006 dags. 21. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1939/2006 dags. 19. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1152/2004 dags. 11. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1998/2006 dags. 1. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2238/2006 dags. 9. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2186/2006 dags. 12. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2190/2006 dags. 13. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5812/2006 dags. 21. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3239/2006 dags. 27. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1994/2006 dags. 16. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4007/2006 dags. 20. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-870/2007 dags. 19. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6527/2006 dags. 14. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1920/2007 dags. 27. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6734/2006 dags. 28. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1241/2007 dags. 13. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-762/2007 dags. 8. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1287/2007 dags. 15. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4807/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1974/2007 dags. 7. mars 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-4/2007 dags. 12. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4862/2007 dags. 8. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4296/2007 dags. 8. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-107/2008 dags. 9. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7115/2007 dags. 18. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1133/2007 dags. 23. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-936/2007 dags. 6. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6888/2007 dags. 14. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-250/2008 dags. 11. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2082/2007 dags. 14. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1501/2007 dags. 24. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8081/2007 dags. 9. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-971/2008 dags. 15. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1239/2008 dags. 23. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1293/2008 dags. 12. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-9/2008 dags. 26. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-953/2008 dags. 17. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-666/2008 dags. 23. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-936/2007 dags. 15. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2457/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3626/2008 dags. 6. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9627/2008 dags. 27. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6010/2008 dags. 3. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3119/2008 dags. 3. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4707/2008 dags. 16. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7532/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9620/2008 dags. 6. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-379/2009 dags. 11. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5689/2008 dags. 29. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9331/2008 dags. 8. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9330/2008 dags. 8. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9932/2008 dags. 12. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-301/2009 dags. 16. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-303/2009 dags. 18. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4466/2008 dags. 23. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8959/2008 dags. 8. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9848/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5023/2008 dags. 6. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-181/2009 dags. 14. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2008/2008 dags. 3. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1043/2009 dags. 4. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-380/2009 dags. 8. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1192/2009 dags. 9. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-302/2009 dags. 21. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-841/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2086/2009 dags. 26. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-351/2009 dags. 26. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-867/2009 dags. 29. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1359/2009 dags. 3. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6416/2009 dags. 19. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-38/2009 dags. 1. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1189/2009 dags. 3. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4686/2009 dags. 12. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8656/2009 dags. 22. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7173/2009 dags. 27. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-36/2009 dags. 20. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1957/2008 dags. 1. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. R-197/2010 dags. 2. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14277/2009 dags. 11. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-292/2010 dags. 15. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4843/2010 dags. 1. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-69/2009 dags. 30. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-138/2010 dags. 9. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14132/2009 dags. 13. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-726/2010 dags. 14. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-194/2010 dags. 25. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3363/2010 dags. 27. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-148/2010 dags. 27. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-672/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4018/2010 dags. 8. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5467/2010 dags. 28. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3360/2010 dags. 30. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5218/2010 dags. 20. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-173/2010 dags. 4. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-163/2010 dags. 4. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1957/2008 dags. 9. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4899/2010 dags. 11. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5611/2010 dags. 10. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-83/2010 dags. 15. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-509/2011 dags. 7. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6835/2010 dags. 8. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2235/2011 dags. 8. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6156/2010 dags. 15. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1957/2008 dags. 9. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2198/2011 dags. 13. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2016/2011 dags. 20. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-47/2010 dags. 27. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-233/2012 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-257/2012 dags. 26. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-192/2012 dags. 30. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2387/2011 dags. 29. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-193/2012 dags. 21. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4284/2011 dags. 25. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8613/2009 dags. 28. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4067/2011 dags. 4. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-26/2012 dags. 28. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-275/2011 dags. 10. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6728/2010 dags. 13. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4864/2011 dags. 23. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-540/2012 dags. 12. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-714/2012 dags. 22. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-217/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1665/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2562/2012 dags. 9. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2226/2012 dags. 30. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-718/2012 dags. 16. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1289/2012 dags. 29. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3371/2012 dags. 24. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3327/2012 dags. 24. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-908/2012 dags. 25. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-712/2013 dags. 20. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-660/2013 dags. 26. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-184/2013 dags. 3. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-872/2012 dags. 1. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-663/2013 dags. 4. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-676/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-45/2012 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4602/2013 dags. 11. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-662/2013 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-735/2013 dags. 19. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-888/2013 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-10/2013 dags. 6. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-358/2013 dags. 13. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3133/2012 dags. 11. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4404/2012 dags. 19. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-159/2013 dags. 11. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1384/2013 dags. 5. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4443/2012 dags. 10. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4231/2013 dags. 5. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-882/2014 dags. 19. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5158/2013 dags. 4. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-738/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-737/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-218/2012 dags. 28. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1092/2014 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1974/2014 dags. 17. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-633/2014 dags. 25. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1152/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4712/2013 dags. 19. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-976/2014 dags. 8. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4846/2014 dags. 29. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1441/2015 dags. 8. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2167/2015 dags. 8. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-987/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-986/2015 dags. 9. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-71/2016 dags. 15. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1731/2015 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3214/2015 dags. 8. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4048/2014 dags. 15. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-5/2015 dags. 18. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2742/2012 dags. 3. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1899/2015 dags. 30. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5046/2014 dags. 1. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2764/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2758/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2747/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2746/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2745/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-554/2016 dags. 18. október 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3050/2015 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-6/2016 dags. 9. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3082/2015 dags. 13. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3271/2015 dags. 16. desember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-16/2015 dags. 6. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1263/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-982/2015 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-717/2016 dags. 2. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4081/2015 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2766/2012 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2119/2016 dags. 26. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3448/2015 dags. 28. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2781/2016 dags. 31. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2780/2016 dags. 31. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2779/2016 dags. 31. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1276/2016 dags. 16. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2514/2016 dags. 30. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3889/2016 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-313/2017 dags. 30. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-431/2017 dags. 3. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2998/2016 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-569/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3244/2016 dags. 13. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1687/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-697/2017 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-570/2017 dags. 20. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-331/2017 dags. 20. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1124/2017 dags. 27. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-59/2018 dags. 28. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1299/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3315/2017 dags. 22. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-82/2018 dags. 12. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4056/2017 dags. 19. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-101/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-400/2017 dags. 4. desember 2018[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2682/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2895/2017 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-598/2018 dags. 21. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3437/2018 dags. 6. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2377/2018 dags. 10. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1121/2018 dags. 24. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-764/2017 dags. 12. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-303/2013 dags. 24. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3274/2018 dags. 15. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4338/2018 dags. 11. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4337/2018 dags. 11. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-31/2019 dags. 5. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3214/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-10/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-152/2019 dags. 4. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2986/2019 dags. 17. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3271/2018 dags. 10. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3507/2020 dags. 24. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1177/2020 dags. 29. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7426/2019 dags. 8. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7421/2019 dags. 8. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1507/2020 dags. 16. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-8341/2020 dags. 18. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5062/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1889/2020 dags. 8. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3508/2020 dags. 9. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3545/2020 dags. 12. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4305/2020 dags. 19. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7089/2020 dags. 11. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6065/2020 dags. 15. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7866/2020 dags. 25. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3451/2020 dags. 24. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3224/2021 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2541/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8164/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3560/2021 dags. 3. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8228/2020 dags. 3. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3913/2021 dags. 21. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7833/2020 dags. 29. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2482/2021 dags. 31. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5482/2021 dags. 5. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-401/2022 dags. 11. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4978/2021 dags. 11. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5686/2021 dags. 28. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4977/2021 dags. 4. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-31/2019 dags. 11. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4981/2021 dags. 13. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4024/2021 dags. 2. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1762/2021 dags. 6. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5909/2021 dags. 15. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1277/2022 dags. 13. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5935/2021 dags. 20. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1504/2022 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4321/2022 dags. 10. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-903/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5220/2021 dags. 24. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2986/2022 dags. 29. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5962/2021 dags. 29. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6756/2019 dags. 12. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2161/2022 dags. 21. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3265/2022 dags. 2. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5413/2021 dags. 9. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4383/2022 dags. 13. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1539/2022 dags. 16. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6256/2020 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-823/2020 dags. 11. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1507/2023 dags. 25. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3487/2022 dags. 8. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5951/2022 dags. 5. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2641/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4410/2022 dags. 29. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5787/2022 dags. 12. júlí 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3278/2023 dags. 29. september 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1629/2023 dags. 3. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4960/2021 dags. 5. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5415/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4327/2022 dags. 12. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1641/2023 dags. 20. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2006/2022 dags. 3. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5780/2023 dags. 29. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5779/2023 dags. 29. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1649/2024 dags. 21. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-416/2023 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7511/2023 dags. 24. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7152/2023 dags. 22. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3070/2023 dags. 1. nóvember 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-1518/2024 dags. 7. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1432/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2782/2023 dags. 11. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-260/2024 dags. 22. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7034/2023 dags. 12. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7037/2023 dags. 12. febrúar 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-255/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2568/2024 dags. 28. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7507/2023 dags. 5. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4508/2024 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7397/2023 dags. 10. mars 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-2748/2024 dags. 30. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4879/2024 dags. 6. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4493/2024 dags. 12. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7748/2023 dags. 13. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2058/2025 dags. 26. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4509/2024 dags. 28. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7144/2024 dags. 25. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2057/2025 dags. 25. júní 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4022/2022 dags. 18. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2839/2025 dags. 24. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2054/2025 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6908/2024 dags. 22. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2319/2025 dags. 3. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-899/2025 dags. 4. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1336/2025 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2725/2024 dags. 14. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2317/2025 dags. 24. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-503/2005 dags. 13. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-4/2006 dags. 25. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-732/2006 dags. 18. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-25/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-301/2009 dags. 11. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-193/2009 dags. 9. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-1095/2009 dags. 19. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-462/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-441/2010 dags. 29. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-497/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-139/2011 dags. 1. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-138/2011 dags. 1. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-65/2012 dags. 23. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-478/2011 dags. 13. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-365/2012 dags. 3. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-342/2013 dags. 11. júlí 2014[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-208/2015 dags. 26. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-437/2015 dags. 19. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-3/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-68/2017 dags. 10. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-144/2017 dags. 19. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-77/2018 dags. 17. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-132/2018 dags. 3. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-99/2018 dags. 20. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-304/2019 dags. 13. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-452/2021 dags. 25. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-18/2023 dags. 16. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-364/2023 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-280/2023 dags. 17. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-523/2023 dags. 19. nóvember 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-162/2005 dags. 29. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-5/2006 dags. 12. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-173/2005 dags. 19. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-166/2005 dags. 19. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-161/2005 dags. 19. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-17/2009 dags. 26. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-60/2010 dags. 28. október 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. Q-2/2009 dags. 11. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-66/2014 dags. 20. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-126/2019 dags. 2. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-202/2020 dags. 6. ágúst 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Q-1/2006 dags. 26. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-290/2007 dags. 24. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-396/2010 dags. 9. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-7/2019 dags. 26. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-63/2019 dags. 14. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-197/2019 dags. 20. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-276/2023 dags. 29. nóvember 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 10/2011 dags. 31. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 17/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 22/2011 dags. 26. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 23/2011 dags. 26. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 24/2011 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 25/2011 dags. 12. mars 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 56/2011 dags. 30. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 59/2011 dags. 11. maí 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 81/2011 dags. 11. maí 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 26/2011 dags. 11. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 33/2011 dags. 11. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 36/2011 dags. 11. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 15/2013 dags. 22. mars 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 12/2013 dags. 22. mars 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 69/2012 dags. 21. júní 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 100/2012 dags. 21. júní 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 35/2012 dags. 21. júní 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 25/2013 dags. 15. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 238/2012 dags. 22. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 47/2011 dags. 5. september 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 137/2012 dags. 5. september 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 58/2011 dags. 3. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 72/2011 dags. 24. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 73/2011 dags. 24. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 74/2011 dags. 24. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 76/2011 dags. 28. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 77/2011 dags. 28. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 75/2011 dags. 31. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 80/2011 dags. 31. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 82/2011 dags. 31. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 1/2012 dags. 21. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 4/2012 dags. 21. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 10/2012 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 7/2012 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 15/2012 dags. 2. desember 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 16/2012 dags. 5. desember 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 17/2012 dags. 5. desember 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 20/2012 dags. 5. desember 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 6/2012 dags. 12. desember 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 23/2012 dags. 7. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 25/2012 dags. 7. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 27/2012 dags. 9. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 32/2012 dags. 9. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 26/2012 dags. 9. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 33/2012 dags. 20. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 34/2012 dags. 20. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 49/2012 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 195/2012 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 43/2012 dags. 10. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 38/2012 dags. 10. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 47/2012 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 48/2012 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 169/2013 dags. 24. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 58/2012 dags. 24. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 50/2012 dags. 24. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 97/2012 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 59/2012 dags. 3. mars 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 40/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 104/2012 dags. 2. júní 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 119/2012 dags. 5. júní 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 144/2012 dags. 11. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 191/2012 dags. 4. september 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 179/2012 dags. 11. september 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 168/2012 dags. 2. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 169/2012 dags. 2. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 158/2012 dags. 9. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 154/2012 dags. 30. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 202/2012 dags. 13. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 196/2012 dags. 27. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 148/2012 dags. 4. desember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 112/2014 dags. 8. desember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 221/2012 dags. 18. desember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 227/2012 dags. 22. desember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 213/2012 dags. 8. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 219/2012 dags. 15. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 239/2012 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 5/2013 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 11/2013 dags. 5. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 2/2013 dags. 19. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 28/2013 dags. 26. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 101/2013 dags. 21. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 62/2013 dags. 1. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 162/2013 dags. 22. október 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 77/1995 dags. 24. janúar 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 32/2011 dags. 19. desember 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 34/2011 dags. 19. desember 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 31/2023 dags. 17. október 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 17/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 42/2008 dags. 24. júlí 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 24/2010 dags. 27. apríl 2010[PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2001 dags. 17. desember 2001[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2002 dags. 5. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2006 dags. 22. febrúar 2006[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2010 dags. 8. apríl 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2012 dags. 4. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2012 dags. 11. mars 2013[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2013 dags. 16. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2020 dags. 11. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2022 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 515/2017 í máli nr. KNU17060048 dags. 14. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 363/2021 í máli nr. KNU21050042 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 364/2021 í máli nr. KNU21050041 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 361/2021 í máli nr. KNU21060037 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 360/2021 í máli nr. KNU21060038 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 432/2021 í máli nr. KNU21070041 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 657/2021 í máli nr. KNU21100010 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 263/2022 í máli nr. KNU22050033 dags. 13. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 450/2023 í máli nr. KNU23050154 dags. 23. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 940/2024 í máli nr. KNU24030082 dags. 25. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 851/2024 í máli nr. KNU24020164 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1141/2024 í máli nr. KNU24060008 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 53/2025 í máli nr. KNU24080170 dags. 30. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 94/2025 í máli nr. KNU24090177 dags. 6. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 93/2025 í máli nr. KNU24090110 dags. 10. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 175/2025 í máli nr. KNU24110162 dags. 28. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 576/2025 í máli nr. KNU25030002 dags. 14. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 636/2025 í máli nr. KNU25030052 dags. 28. ágúst 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 116/2023 dags. 23. maí 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 198/2018 dags. 27. febrúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 200/2018 dags. 28. febrúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 199/2018 dags. 28. febrúar 2018[HTML][PDF]

Lrd. 2/2018 dags. 20. apríl 2018[HTML][PDF]

Lrú. 424/2018 dags. 22. júní 2018[HTML][PDF]

Lrd. 47/2018 dags. 22. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 477/2018 dags. 22. júní 2018[HTML][PDF]

Lrd. 359/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 181/2018 dags. 9. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 248/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 492/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 813/2018 dags. 13. september 2019[HTML][PDF]

Lrd. 655/2018 dags. 4. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 622/2019 dags. 9. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 725/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 721/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 847/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 199/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 227/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 311/2019 dags. 17. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 870/2018 dags. 14. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 474/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 354/2019 dags. 13. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 471/2019 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 395/2019 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 167/2020 dags. 22. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 69/2020 dags. 7. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 410/2019 dags. 8. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 814/2018 dags. 15. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 497/2019 dags. 15. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 213/2019 dags. 15. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 24/2019 dags. 5. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 368/2020 dags. 15. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 755/2019 dags. 13. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 831/2019 dags. 20. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 533/2019 dags. 20. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 388/2019 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 534/2019 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 318/2019 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 719/2020 dags. 25. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 714/2020 dags. 15. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 168/2020 dags. 14. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 29/2020 dags. 14. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 14/2020 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 13/2020 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 332/2020 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 333/2020 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 200/2020 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 634/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 229/2020 dags. 19. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 560/2020 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 598/2021 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 691/2021 dags. 6. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 747/2021 dags. 19. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 435/2021 dags. 11. febrúar 2022 (Læknisvottorð)[HTML][PDF]

Lrd. 729/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 728/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 716/2020 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 187/2021 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 353/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 216/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 499/2020 dags. 20. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 71/2021 dags. 20. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 533/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 36/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 286/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 393/2021 dags. 30. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 301/2021 dags. 14. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 328/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 737/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 738/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 220/2021 dags. 2. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 444/2022 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 589/2022 dags. 15. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 330/2022 dags. 16. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 820/2022 dags. 23. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 819/2022 dags. 23. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 306/2022 dags. 27. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 454/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 13/2022 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 162/2022 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 2/2022 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 197/2023 dags. 23. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 347/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 605/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 11/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrd. 271/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrú. 122/2023 dags. 15. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 30/2022 dags. 26. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 229/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 189/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 586/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 711/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 470/2022 dags. 29. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 211/2022 dags. 6. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 210/2022 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 672/2023 dags. 19. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 676/2023 dags. 25. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 777/2022 dags. 27. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 811/2022 dags. 3. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 409/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 704/2023 dags. 15. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 517/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 711/2023 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 474/2022 dags. 1. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 734/2023 dags. 7. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 570/2022 dags. 8. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 682/2022 dags. 8. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 823/2022 dags. 26. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 865/2023 dags. 8. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 497/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 57/2023 dags. 3. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 247/2023 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 483/2022 dags. 17. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 20/2023 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 287/2024 dags. 25. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 255/2023 dags. 26. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 655/2024 dags. 30. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 622/2024 dags. 30. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 302/2023 dags. 3. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 99/2024 dags. 3. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 721/2024 dags. 9. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 601/2024 dags. 11. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 273/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 276/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 739/2023 dags. 24. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 527/2023 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 653/2023 dags. 7. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 494/2023 dags. 14. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 517/2023 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 594/2023 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 738/2023 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 737/2023 dags. 17. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 913/2024 dags. 19. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 533/2023 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 615/2023 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 192/2025 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 230/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 193/2025 dags. 25. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 473/2024 dags. 28. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 367/2025 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 359/2025 dags. 26. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 241/2025 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 370/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 695/2025 dags. 13. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 681/2025 dags. 28. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 928/2024 dags. 4. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Mannréttindadómstóll Evrópu

Dómur MDE Jóhannesson o.fl. gegn Íslandi dags. 18. maí 2017 (22007/11)[HTML]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 7. mars 1977[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 9. mars 1977[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 22. apríl 1977[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 15. júlí 1977 (Höskuldarkot, Þórukot og Njarðvík I)[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 15. júlí 1977 (Efnistaka úr landi Kjalardals)[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 15. júlí 1977 (Stækkun athafnasvæðis barnaskólans í Djúpárhreppi)[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 30. ágúst 1977[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 28. október 1977[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 19. desember 1977[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 8. mars 1978[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 30. maí 1978[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 23. júní 1978 (Kelduhvammur 23)[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 23. júní 1978 (Land við Lindarhvamm)[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 23. júní 1978 (Land fyrir tveggja hæða íbúðarhús)[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 23. júní 1978 (Land fyrir veitingahús)[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 23. júlí 1978[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 30. ágúst 1978[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 8. september 1978 (Land nr. 1 á framlögðum uppdrætti)[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 8. september 1978 (Land nr. 2 á framlögðum uppdrætti)[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 8. september 1978 (Land nr. 34 á framlögðum uppdrætti)[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 8. september 1978 (Land nr. 45 á framlögðum uppdrætti)[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 8. september 1978 (Land nr. 39 á framlögðum uppdrætti)[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 20. september 1978[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 25. september 1978[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 14. júlí 1979[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 11. október 1979[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 2. nóvember 1979[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 7. nóvember 1979[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 15. desember 1979[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 25. mars 1980[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 14. apríl 1980[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 9. júlí 1980[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 19. september 1980[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 22. september 1980[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 14. nóvember 1980[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 4. maí 1981[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 29. júní 1981[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 7. desember 1981[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 18. desember 1981[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 10. maí 1982[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 1. júní 1982[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 10. júní 1982[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 30. nóvember 1982[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 25. maí 1983[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 20. júní 1983[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 10. október 1983[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 28. október 1983[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 3. nóvember 1983[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 25. nóvember 1983[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 21. desember 1983[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 2. júlí 1984[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 10. maí 1985[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 13. maí 1985[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 12. nóvember 1985[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 17. desember 1985[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 20. janúar 1986[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 16. júní 1986[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 15. september 1986[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 27. október 1986[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 8. desember 1986[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 12. janúar 1987[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 4. febrúar 1988[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/1990 dags. 11. desember 1990[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/1991 dags. 4. febrúar 1993[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 15/1991 dags. 27. júlí 1993[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/1994 dags. 17. október 1994[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 10/1994 dags. 12. júlí 1995[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/1997 dags. 16. janúar 1998[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2000 dags. 20. desember 2000[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2002 dags. 17. október 2002[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2004 dags. 8. júní 2004[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/2004 dags. 20. maí 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2005 dags. 1. júní 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/2005 dags. 29. mars 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2006 dags. 24. maí 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2006 dags. 24. maí 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2006 dags. 24. maí 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2006 dags. 24. maí 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/2006 dags. 6. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2008 dags. 24. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2009 dags. 29. júní 2009[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2009 dags. 28. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2012 dags. 14. september 2012[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2020 dags. 29. júní 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 17/2019 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 16/2019 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2022 dags. 7. mars 2023[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2022 dags. 7. mars 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-23/2009 dags. 23. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-01/2011 dags. 5. maí 2011[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-50/2010 dags. 15. júní 2011[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-19/2010 dags. 5. september 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-16/2013 dags. 27. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-27/2013 dags. 27. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-37/2013 dags. 21. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-60/2013 dags. 23. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-62/2013 dags. 9. maí 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-61/2013 dags. 2. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-06/2014 dags. 3. september 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-06/2015 dags. 16. júní 2015[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-30/2014 dags. 2. september 2015[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-31/2016 dags. 30. ágúst 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Menntasjóðs námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-1/2021 dags. 20. desember 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2001/40 dags. 26. júlí 2001[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2010/583 dags. 14. september 2010[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1775 dags. 6. apríl 2016[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2021071464 dags. 20. júní 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 731/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 733/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 783/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 132/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 171/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 176/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 180/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 191/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 202/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 203/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 204/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 224/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 225/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 311/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 360/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 366/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 576/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 632/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 643/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 702/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 686/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 699/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 154/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 176/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 234/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 260/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 394/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 588/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 868/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 78/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 180/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 196/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 348/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 387/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 400/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 530/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 599/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 624/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 724/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 833/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 967/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1027/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1055/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 66/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 243/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 269/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 367/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 408/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 543/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 548/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 565/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 603/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 696/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 832/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 876/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 995/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 24/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 72/1992[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkistollanefnd

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 7/2006[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 10/2010[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 3/2012[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 3/2013[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 1/2014[PDF]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 74/2009 dags. 25. maí 2010 (Hveragerðisbær: Ágreiningur um álagningu gatnagerðargjalds. Mál nr. 74/2009)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2008 dags. 23. apríl 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2009 dags. 26. janúar 2009[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2012 dags. 28. september 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2013 dags. 12. apríl 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2020 dags. 23. mars 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2023 dags. 8. september 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 7/1995 dags. 3. febrúar 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 19/1997 dags. 2. júní 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 1/1998 dags. 12. janúar 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 41/2002 dags. 19. desember 2002[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 41/2003 dags. 7. nóvember 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 7/2004 dags. 1. apríl 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/2004 dags. 28. október 2004[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Tollstjóri

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 6/2006 dags. 2. janúar 2006[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 15/2009 dags. 9. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 18/2010 dags. 6. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 20/2010 dags. 10. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 5/2010 dags. 26. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 7/2010 dags. 27. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 6/2010 dags. 30. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 21/2011 dags. 7. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 5/2013 dags. 6. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 2/2012 dags. 25. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 13/2017 dags. 10. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 7/2018 dags. 11. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 19/2018 dags. 19. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 2/2018 dags. 24. janúar 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 02050125 dags. 3. febrúar 2003[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 19/2004 dags. 18. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 50/2005 dags. 21. ágúst 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 241/2005 dags. 25. september 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 214 dags. 20. október 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 232 dags. 20. október 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 247 dags. 16. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 72 dags. 19. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 80 dags. 15. ágúst 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 155 dags. 20. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 208 dags. 20. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 26 dags. 25. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 141 dags. 29. ágúst 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 142 dags. 29. ágúst 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 241 dags. 20. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 10/2008 dags. 10. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 21/2008 dags. 21. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 98/2008 dags. 20. júní 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 108/2008 dags. 1. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 223/2008 dags. 17. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 4/2009 dags. 30. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 12/2010 dags. 24. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 419/2009 dags. 1. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 14/2010 dags. 7. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 457/2010 dags. 6. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 4/2011 dags. 19. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 13/2011 dags. 19. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 33/2011 dags. 11. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 113/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 343/2011 dags. 11. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 17/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 274/2014 dags. 25. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 286/2013 dags. 26. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 22/2015 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 27/2015 dags. 3. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 78/2021 dags. 21. október 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 52/2007 dags. 1. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 55/2007 dags. 17. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 61/2007 dags. 17. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 13/2008 dags. 29. október 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 25/2008 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 33/2008 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 15/2009 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 21/2008 dags. 24. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 23/2009 dags. 1. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 55/2009 dags. 1. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 42/2009 dags. 14. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 58/2009 dags. 5. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 76/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 45/2009 dags. 21. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 17/2010 dags. 26. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 56/2010 dags. 7. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 60/2010 dags. 7. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 62/2010 dags. 7. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 76/2010 dags. 7. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 86/2010 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 57/2010 dags. 3. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 49/2011 dags. 30. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 4/2011 dags. 1. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 37/2011 dags. 1. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 231/2010 dags. 1. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 75/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 23/2011 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 24/2011 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 77/2010 dags. 2. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 81/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 97/2011 dags. 24. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 102/2011 dags. 14. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 184/2011 dags. 5. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 185/2011 dags. 18. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 5/2012 dags. 8. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 177/2011 dags. 5. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 62/2012 dags. 19. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 81/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 76/2012 dags. 4. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 120/2012 dags. 3. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 1/2013 dags. 15. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 24/2013 dags. 22. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 25/2013 dags. 22. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 55/2013 dags. 28. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 82/2013 dags. 28. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 69/2013 dags. 7. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 95/2013 dags. 13. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 113/2013 dags. 1. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 89/2013 dags. 30. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 7/2014 dags. 11. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 19/2014 dags. 25. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 81/2012 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 7/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 60/2014 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 9/2015 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 32/2015 dags. 22. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 33/2015 dags. 22. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 34/2015 dags. 22. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 35/2015 dags. 22. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 31/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 59/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 76/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 59/2011 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 42/2013 dags. 26. febrúar 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fæðingar- og foreldraorlofsmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 6/2001 dags. 31. maí 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 12/2001 dags. 2. júlí 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 9/2001 dags. 2. júlí 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 55/2001 dags. 3. september 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 55/2002 dags. 18. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 48/2002 dags. 29. apríl 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 75/2002 dags. 20. maí 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 72/2002 dags. 9. september 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 50/2002 dags. 24. september 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 13/2003 dags. 16. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 22/2003 dags. 22. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 28/2003 dags. 22. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 58/2003 dags. 10. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 35/2003 dags. 24. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 80/2003 dags. 25. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 83/2003 dags. 1. júní 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 84/2003 dags. 1. júní 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 66/2003 dags. 29. júní 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 62/2003 dags. 31. ágúst 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 15/2004 dags. 5. október 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 11/2004 dags. 30. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 40/2004 dags. 26. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 55/2004 dags. 8. júlí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 12/2005 dags. 11. október 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 56/2005 dags. 4. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 57/2005 dags. 4. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 5/2006 dags. 30. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 16/2006 dags. 27. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 14/2006 dags. 27. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 28/2006 dags. 19. september 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 23/2006 dags. 26. september 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 19/2007 dags. 11. október 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 27/2007 dags. 1. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 50/2007 dags. 31. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 9/2008 dags. 25. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 65/2008 dags. 12. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 56/2008 dags. 12. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 61/2008 dags. 8. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 35/2008 dags. 15. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 5/2009 dags. 12. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 2/2009 dags. 19. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 17/2009 dags. 18. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 40/2009 dags. 7. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 6/2010 dags. 6. maí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 43/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 45/2011 dags. 7. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 16/2012 dags. 27. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 47/2012 dags. 18. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 51/2012 dags. 4. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 52/2012 dags. 24. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 57/2012 dags. 24. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 65/2012 dags. 24. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 69/2012 dags. 24. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 72/2012 dags. 1. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 77/2012 dags. 1. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 78/2012 dags. 15. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 44/2013 dags. 22. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 43/2013 dags. 22. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 79/2012 dags. 22. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 91/2012 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 103/2012 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 15/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 17/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 18/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 46/2013 dags. 26. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 39/2013 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 41/2013 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 47/2013 dags. 11. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 49/2013 dags. 11. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 51/2013 dags. 18. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 1/2014 dags. 18. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 53/2013 dags. 25. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 54/2013 dags. 18. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 10/2014 dags. 10. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 14/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 11/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 279/1999 dags. 12. janúar 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 117/2004 dags. 17. ágúst 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 3/2005 dags. 8. febrúar 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 294/2008 dags. 27. janúar 2009[PDF]
Engar bætur voru úrskurðaðar þar sem tjónþoli veitti rangar upplýsingar um launakjör sín.
Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 171/2014 dags. 12. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 414/2022 dags. 28. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 43/2023 dags. 18. apríl 2023[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 8/2023 í máli nr. 2/2023 dags. 20. janúar 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 40/2015 dags. 5. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 604/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 12/2016 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-68/1998 dags. 17. desember 1998[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-312/2009 (Kostnaðargreiðslur til þingmanna)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-312/2009 dags. 24. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-423/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 984/2021 dags. 17. mars 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 60/2009 dags. 20. apríl 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 66/2009 dags. 27. apríl 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 148/2012 dags. 8. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 78/2013 dags. 22. nóvember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 76/2013 dags. 13. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2014 dags. 28. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2015 dags. 5. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 21/2015 dags. 19. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 5/2022 dags. 10. nóvember 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 235/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 272/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 61/2016 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 265/2015 dags. 23. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 302/2015 dags. 25. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 19/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 355/2015 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 90/2016 dags. 6. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 179/2016 dags. 14. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 312/2016 dags. 21. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 373/2015 dags. 5. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 34/2016 dags. 9. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 269/2016 dags. 7. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 364/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 231/2016 dags. 20. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 266/2016 dags. 20. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 271/2016 dags. 20. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 107/2016 dags. 8. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 287/2016 dags. 8. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 309/2016 dags. 8. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 321/2016 dags. 8. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 369/2016 dags. 8. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 361/2016 dags. 8. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 1/2017 dags. 26. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 9/2017 dags. 26. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 2/2017 dags. 11. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 63/2017 dags. 11. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 14/2017 dags. 31. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 197/2017 dags. 6. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 34/2017 dags. 8. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 210/2017 dags. 22. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 363/2016 dags. 26. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 208/2017 dags. 26. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 491/2016 dags. 26. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 268/2017 dags. 18. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 327/2017 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 243/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 282/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 283/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 298/2017 dags. 17. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 307/2017 dags. 17. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 314/2017 dags. 17. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 104/2017 dags. 31. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 292/2017 dags. 31. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 299/2017 dags. 31. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 328/2017 dags. 31. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 328/2017 dags. 21. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 421/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 452/2017 dags. 14. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 466/2017 dags. 14. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 399/2017 dags. 11. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 29/2018 dags. 11. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 31/2018 dags. 11. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 293/2017 dags. 9. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 143/2018 dags. 4. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 66/2018 dags. 4. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 11/2018 dags. 29. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 233/2018 dags. 5. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 151/2018 dags. 5. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 159/2018 dags. 3. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 277/2018 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 303/2018 dags. 5. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 290/2018 dags. 5. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 447/2018 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 22/2019 dags. 27. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 48/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 19/2019 dags. 15. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 92/2019 dags. 5. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 92/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 210/2019 dags. 18. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 207/2019 dags. 18. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 403/2018 dags. 25. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 253/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 387/2019 dags. 16. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 280/2019 dags. 16. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 325/2019 dags. 6. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 323/2019 dags. 6. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 353/2019 dags. 4. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 360/2019 dags. 22. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 370/2019 dags. 22. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 400/2019 dags. 22. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 374/2019 dags. 22. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 295/2019 dags. 22. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 255/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 347/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 456/2019 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 34/2020 dags. 24. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 186/2020 dags. 23. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 148/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 226/2020 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 276/2020 dags. 10. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 292/2020 dags. 10. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 278/2020 dags. 10. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 149/2020 dags. 16. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 307/2020 dags. 1. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 298/2020 dags. 1. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 327/2020 dags. 1. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 249/2020 dags. 21. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 265/2020 dags. 21. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 291/2020 dags. 21. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 330/2020 dags. 22. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 316/2020 dags. 22. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 343/2020 dags. 22. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 364/2020 dags. 18. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 367/2020 dags. 18. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 349/2020 dags. 18. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 370/2020 dags. 16. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 306/2020 dags. 16. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 405/2020 dags. 20. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 471/2020 dags. 20. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 401/2020 dags. 20. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 470/2020 dags. 20. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 550/2020 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 389/2020 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 553/2020 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 576/2020 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 660/2020 dags. 18. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 611/2020 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 465/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 412/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 14/2021 dags. 30. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 028/2021 dags. 19. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 052/2021 dags. 19. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 253/2019 dags. 20. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 100/2021 dags. 20. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 53/2021 dags. 20. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 54/2021 dags. 20. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 114/2021 dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 115/2021 dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 274/2021 dags. 7. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 67/2021 dags. 25. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 206/2021 dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 167/2021 dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 484/2020 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 56/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 165/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 164/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 278/2021 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 351/2021 dags. 7. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 411/2021 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 332/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 112/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 408/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 369/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 295/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 405/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 261/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 423/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 443/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 256/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 542/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 552/2021 dags. 19. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 496/2021 dags. 19. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 507/2021 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 558/2021 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 597/2021 dags. 9. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 571/2021 dags. 9. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 573/2021 dags. 9. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 642/2021 dags. 16. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 20/2022 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 71/2022 dags. 28. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 81/2022 dags. 18. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 548/2021 dags. 18. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 149/2022 dags. 15. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 351/2021 dags. 7. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 278/2022 dags. 17. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 282/2022 dags. 17. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 309/2022 dags. 17. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 288/2022 dags. 17. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 318/2022 dags. 21. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 308/2022 dags. 21. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 352/2022 dags. 21. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 280/2022 dags. 21. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 405/2022 dags. 19. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 402/2022 dags. 19. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 437/2022 dags. 19. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 297/2022 dags. 19. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 535/2021 dags. 19. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 224/2022 dags. 19. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 266/2022 dags. 19. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 400/2022 dags. 19. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 167/2021 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 378/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 452/2022 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 432/2022 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 350/2022 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 697/2021 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 415/2022 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 417/2022 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 440/2022 dags. 13. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 526/2022 dags. 18. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 486/2022 dags. 18. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 557/2022 dags. 15. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 606/2022 dags. 15. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 433/2022 dags. 15. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 81/2023 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 328/2022 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 495/2022 dags. 10. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 135/2023 dags. 10. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 47/2023 dags. 10. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 530/2022 dags. 10. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 120/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 204/2023 dags. 29. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 207/2023 dags. 29. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 195/2023 dags. 29. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 274/2023 dags. 22. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 68/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 495/2022 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 286/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 79/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 322/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 200/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 349/2023 dags. 12. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 362/2023 dags. 20. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 370/2023 dags. 20. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 346/2023 dags. 20. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 375/2023 dags. 20. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 266/2023 dags. 20. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 389/2023 dags. 20. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 309/2023 dags. 20. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 405/2023 dags. 18. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 404/2023 dags. 18. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 388/2023 dags. 18. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 68/2023 dags. 18. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 390/2023 dags. 18. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 387/2023 dags. 18. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 433/2023 dags. 18. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 394/2023 dags. 18. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 411/2023 dags. 15. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 339/2023 dags. 15. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 152/2023 dags. 15. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 412/2023 dags. 15. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 408/2023 dags. 15. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 495/2023 dags. 19. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 452/2023 dags. 19. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 259/2023 dags. 17. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 399/2023 dags. 17. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 401/2023 dags. 17. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 574/2023 dags. 17. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 469/2023 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 584/2024 dags. 22. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 74/2023 dags. 6. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 23/2024 dags. 6. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 553/2023 dags. 11. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 1/2024 dags. 11. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 569/2023 dags. 14. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 56/2024 dags. 21. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 26/2024 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 574/2024 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 14/2024 dags. 11. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 111/2024 dags. 30. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 36/2024 dags. 2. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 103/2024 dags. 29. maí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Velferðarráðuneytið

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 5. desember 2013 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 3. júlí 2015 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 009/2015)[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirfasteignamatsnefnd

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 11/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 7/2010 dags. 12. maí 2010[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 9/2010 dags. 12. maí 2010

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 10/2010 dags. 1. desember 2010[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 11/2010 dags. 1. desember 2010[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 17/2010 dags. 1. desember 2010[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 19/2010 dags. 22. desember 2010[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 20/2010 dags. 22. desember 2010[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/2011 dags. 30. mars 2011[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 5/2011 dags. 1. september 2011[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 9/2011 dags. 30. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 18/2012 dags. 26. september 2012[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 16/2012 dags. 28. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 21/2012 dags. 9. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/2013 dags. 17. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 2/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 7/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 5/2013 dags. 23. desember 2013[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 9/2013 dags. 3. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 10/2013 dags. 4. mars 2014[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 11/2013 dags. 30. júní 2014[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/2014 dags. 26. september 2014[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 2/2014 dags. 12. desember 2014[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 3/2014 dags. 12. desember 2014[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 4/2014 dags. 12. desember 2014[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 9/2014 dags. 28. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 11/2014 dags. 28. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/2015 dags. 11. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 10/2015 dags. 9. desember 2015[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 12/2015 dags. 9. desember 2015[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 15/2015 dags. 25. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 11/2016 dags. 20. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 10/2016 dags. 14. október 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 18/2016 dags. 14. mars 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 22/2016 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 4/2017 dags. 12. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/2017 dags. 14. september 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 7/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 8/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 3/2018 dags. 13. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 2/2018 dags. 8. október 2018[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 5/2018 dags. 2. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 8/2018 dags. 4. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 10/2018 dags. 4. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 11/2018 dags. 4. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 12/2018 dags. 4. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 6/2018 dags. 4. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 7/2018 dags. 4. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 14/2018 dags. 18. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 13/2018 dags. 18. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 4/2019 dags. 7. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 3/2019 dags. 7. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 2/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 8/2019 dags. 27. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 6/2019 dags. 28. janúar 2020 (Gjáhella, Hafnarfirði)[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 10/2019 dags. 18. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 12/2019 dags. 25. mars 2020[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 9/2019 dags. 6. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/2020 dags. 5. júní 2020[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 4/2020 dags. 2. september 2020[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 5/2020 dags. 2. september 2020[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 6/2020 dags. 2. september 2020[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 8/2020 dags. 19. október 2020[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 10/2020 dags. 27. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 9/2020 dags. 3. desember 2020 (Fasteignamat stöðvarhúss Blönduvirkjunar)[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 12/2020 dags. 29. mars 2021[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 13/2020 dags. 14. maí 2021[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 8/2021 dags. 25. október 2021[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 9/2021 dags. 25. október 2021[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 7/2021 dags. 25. október 2021[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 10/2021 dags. 17. desember 2021[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 12/2021 dags. 24. mars 2022[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 11/2021 dags. 24. mars 2022[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 3/2022 dags. 24. júní 2022[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 4/2022 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 2/2023 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 6/2023 dags. 20. júní 2023[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 5/2023 dags. 11. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 7/2023 dags. 30. október 2023[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/2024 dags. 14. júní 2024[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 4/2025 dags. 14. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 324/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1079/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 451/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 477/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 643/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 706/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 808/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 825/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 830/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 845/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 864/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 876/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 919/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 939/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1030/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1044/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1157/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1199/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1204/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 9/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 14/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 74/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 110/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 222/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 80/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 88/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 90/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 123/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 126/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 163/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 183/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 196/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 222/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 9/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 57/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 131/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 138/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 98/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 221/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 245/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 10/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 51/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 77/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 265/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 24/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 170/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 42/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 57/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 95/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 292/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 302/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 123/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 153/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 202/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 333/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 344/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 176/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 187/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 190/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 93/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 203/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 230/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 257/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 280/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 243/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 299/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 308/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 354/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 355/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 364/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 392/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 376/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 395/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 97/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 101/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 114/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 304/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 453/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 464/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 483/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 210/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 163/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 173/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 181/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 205/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 265/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 295/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 303/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 308/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 331/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 333/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 345/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 19/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 133/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 450/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 358/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 362/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 364/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 377/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 407/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 91/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 61/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 64/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 68/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 104/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 255/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 122/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 128/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 414/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 426/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 206/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 293/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 325/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 25/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 70/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 105/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 95/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 311/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 2/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 9/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 29/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 53/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 287/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 11/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 138/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 47/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 128/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 103/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 141/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 19/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 177/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 586/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 522/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 205/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 49/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 185/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 169/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 148/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 127/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 67/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 449/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 448/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 42/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 19/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 11/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 189/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 597/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 594/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 589/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 554/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 391/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 495/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 417/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 591/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 155/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 248/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 536/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 200/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 205/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 214/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 492/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 50/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 400/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 89/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 98/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 40/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 75/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 59/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 115/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 148/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 270/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 332/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 337/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 27/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 93/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 90/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 159/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 184/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 187/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 298/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 301/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 88/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 210/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 226/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 299/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 201/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 204/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 205/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 291/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 297/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 254/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 265/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 277/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 282/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 287/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 303/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 430/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 472/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 557/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 372/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 599/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 665/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 692/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 699/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 714/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 354/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 112/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 278/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 249/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 296/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 36/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 43/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 337/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 62/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 213/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 311/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 385/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 315/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 201/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 203/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 73/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 80/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 76/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 95/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 130/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 165/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 173/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 99/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 201/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 246/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 259/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 235/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 130/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 342/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 415/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 373/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 110/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 456/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 752/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 160/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 179/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 200/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 232/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 239/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 243/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 478/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 258/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 265/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 224/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 248/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 58/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 100/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 244/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 381/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 426/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 695/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 137/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 243/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 255/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 282/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 292/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 484/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 343/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 360/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 381/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 383/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 387/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 388/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 399/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 404/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 928/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1000/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1177/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 157/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 180/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 252/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 296/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 312/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 372/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 384/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 391/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 57/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 107/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 113/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 102/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 131/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 162/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 200/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 242/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 258/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 259/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 267/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 335/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 69/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 215/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 335/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 608/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 691/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 145/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 6/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 126/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 279/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 298/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 151/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 169/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 167/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 317/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 345/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 802/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 192/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1271/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1278/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 19/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 143/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 26/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 46/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 47/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 76/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 260/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 261/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 305/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 77/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 298/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 376/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 413/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 458/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 500/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 583/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 647/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 651/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 681/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 85/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 232/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 104/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1043/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1140/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 367/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 399/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 413/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 417/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 447/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 108/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 475/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 506/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 510/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 322/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 337/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 448/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 425/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 368/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 449/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 448/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 467/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 113/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 114/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 133/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 167/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 178/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 180/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 194/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 13/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 21/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 37/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 61/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 80/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 81/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 173/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 385/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 148/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 154/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 618/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 783/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 115/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 160/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 165/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 167/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 168/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 178/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 239/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 198/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 6/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 29/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 30/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 43/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 65/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 66/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 67/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 80/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 530/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 600/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 125/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 176/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 182/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 17/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 19/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 22/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 40/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 60/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 70/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 80/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 87/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 99/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 112/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 124/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 126/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 146/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 89/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 407/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 197/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 210/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 13/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 33/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 40/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 74/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 89/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 90/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 99/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 100/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 134/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 39/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 37/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 48/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 301/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 355/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 299/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 83/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 102/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 109/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 138/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 139/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 147/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 152/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 155/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 157/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 5/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 8/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 197/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 15/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 16/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 21/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 63/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 75/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 80/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 17/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 664/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 682/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 739/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 766/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 768/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 777/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 931/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1001/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1006/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 354/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1030/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1034/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1042/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1045/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 41/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 10/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 522/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 24/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 42/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 56/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 58/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 85/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 220/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 222/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 292/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 309/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 364/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 384/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 359/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 365/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 404/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 441/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 458/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 311/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 113/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 119/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 123/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 134/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 14/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 21/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 32/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 38/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 53/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 71/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 73/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 85/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 107/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 108/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 121/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 128/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 175/2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 64/1988 dags. 27. febrúar 1989[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8/1988 dags. 28. febrúar 1989[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 110/1989 dags. 29. september 1989[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 86/1989 dags. 30. apríl 1990 (Úrskurður ríkisskattstjóra)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 383/1991 dags. 25. febrúar 1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 465/1991 dags. 28. nóvember 1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 525/1991 dags. 7. febrúar 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 78/1989 dags. 30. mars 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 174/1989 dags. 4. ágúst 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 472/1991 dags. 8. febrúar 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 416/1991 dags. 8. febrúar 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 755/1993 dags. 20. apríl 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 877/1993 dags. 20. september 1994 (Úrskurður skattstjóra)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1166/1994 dags. 30. september 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1048/1994 dags. 10. mars 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 967/1993 dags. 29. mars 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1185/1994 dags. 9. maí 1995 (Tryggingagjald)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1197/1994 dags. 6. júní 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1204/1994 dags. 6. október 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1468/1995 dags. 8. janúar 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1427/1995 dags. 2. febrúar 1996 (Lækkun eignarskattsstofns I)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1435/1995 dags. 15. febrúar 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1668/1996 dags. 23. febrúar 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1317/1994 dags. 2. apríl 1996 (Réttur til afhendingar gagna)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1440/1995 dags. 3. maí 1996 (Yfirskattanefnd)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1538/1995 dags. 1. október 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1437/1995 dags. 1. október 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1890/1996 dags. 4. nóvember 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1934/1996 dags. 3. janúar 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1693/1996 dags. 30. júní 1997 (Réttur til afhendingar gagna)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2143/1997 dags. 27. janúar 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1970/1996 dags. 24. júní 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2342/1997 dags. 24. maí 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2545/1998 dags. 12. júlí 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2309/1997 dags. 26. júlí 1999 (Yfirskattanefnd)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2564/1998 dags. 5. ágúst 1999 (Fasteignamat - Yfirfasteignamatsnefnd)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2125/1997 (Greiðsluþátttaka aldraðra í dvalarkostnaði)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2532/1998 dags. 6. apríl 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2542/1998 dags. 7. apríl 2000 (Verklagsreglur ríkisskattstjóra)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2370/1998 (Frádráttur lífeyrissjóðsiðgjalda)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2654/1999 dags. 7. febrúar 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2896/1999 (Skatteftirlit)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2938/2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3047/2000 dags. 6. febrúar 2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3176/2001 dags. 2. apríl 2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3163/2001 dags. 15. nóvember 2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3691/2003 (Atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4654/2006 (Skil á starfsleyfi til miðlunar vátrygginga)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4343/2005 dags. 29. desember 2006 (Yfirfasteignamatsnefnd)[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 5068/2007 dags. 22. febrúar 2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4617/2005 dags. 13. júlí 2007 (Frumkvæðisathugun - áætlun opinberra gjalda)[HTML]
Skylda til að gæta hófs við álag á áætlaðar tekjur. Umboðsmaður taldi að óréttmætt hefði verið að byggja ætíð á 20% álagi á tekjur fyrra árs, heldur ætti einnig að meta aðrar upplýsingar sem borist höfðu vegna tekna tekjuársins.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4917/2007 dags. 7. apríl 2008 (Niðurskurður á sauðfé)[HTML]
Óheimilt var að semja sig undan stjórnvaldsákvörðun.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5188/2007 dags. 22. janúar 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5669/2009 (Umsókn um skráningu lögheimilis barns synjað)[HTML]
Aðilar fóru til Bandaríkjanna og ákvað Þjóðskrá að fara inn í tölvukerfið að eigin frumkvæði og breyta lögheimili þeirra. Umboðsmaður taldi að Þjóðskrá hefði borið að birta aðilunum þá ákvörðun.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5927/2010 dags. 14. febrúar 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6391/2011 dags. 7. júní 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6292/2011 dags. 20. júlí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6184/2010 dags. 12. október 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6860/2011 dags. 16. mars 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6892/2012 dags. 16. mars 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6846/2012 dags. 30. mars 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7113/2012 dags. 31. október 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6938/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7022/2012 dags. 28. ágúst 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6335/2011 (Húsleit og haldlagning gagna)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9672/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9937/2018 dags. 31. desember 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9916/2018 dags. 21. febrúar 2019[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11536/2022 dags. 14. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11369/2021 dags. 25. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11864/2022 dags. 29. nóvember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12049/2023 dags. 16. mars 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12303/2023 dags. 11. desember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12475/2023 dags. 30. janúar 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F154/2024 dags. 30. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12916/2024 dags. 26. nóvember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12986/2024 dags. 4. desember 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11924/2022 dags. 20. desember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13066/2024 dags. 3. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 66/2025 dags. 31. mars 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 301/2025 dags. 31. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1931-1932787
1933-1934 - Registur64, 115
1933-1934250, 394, 396
1936205
1937594
1939187
1946185
1947113, 344-345
1949137
19519
1952638
1955497-498
1956518, 552
196127, 907
1962249
1963255, 458, 677, 681, 689, 696, 751-753, 785
1964115, 906
1967893
1968576, 600, 605-606, 618-620, 863
196930, 35-36, 48-50, 167, 295, 955
1970 - Registur99
1970199, 517, 865, 992, 1009, 1012
197292
1973155, 443
1974213-214, 318, 1073, 1075
1975246, 388, 476
1976407, 550-551, 556, 558
19781022, 1262, 1269
1979332, 612, 759, 802, 1124, 1132
1981 - Registur99-100
1981254, 394, 947, 1249
1982 - Registur71, 117, 155
198232, 151-154, 156-157, 159, 522, 598, 1308, 1311, 1313, 1318, 1320, 1478, 1484, 1840, 1922-1923
1983 - Registur112, 310
19831361, 1540, 1552-1553, 1557-1558, 1746-1747
19841274, 1276
1985806
1986177, 257, 279, 289, 748
1987 - Registur90, 182
1987501, 668, 1345, 1607
1988135
198993, 985
1990 - Registur7, 64-65, 67, 74, 113, 151
1990182-188, 402
1991435, 854
1992 - Registur103, 239
1992186-187, 588, 1846, 1849, 1895, 2158-2159, 2264, 2266
1993 - Registur11, 71, 90, 127, 130, 132, 210, 213, 219, 221, 225-227
1993493-495, 497, 499-500, 509-511, 513-515, 520-522, 720-721, 723, 1727, 2211, 2217, 2220, 2228, 2274
1994 - Registur94, 123, 138, 141, 158, 179, 216, 274, 280
1994492-493, 848, 852, 1022, 1024-1026, 1030, 1441, 1446, 1670, 2175, 2315, 2430, 2535, 2538, 2540, 2580-2581, 2913, 2918
1995 - Registur374
1995263, 274, 2753
1996 - Registur39, 95, 132, 254, 343, 385
1996558, 1051, 1056, 1965, 2020, 2192, 2394-2395, 2397, 2491, 2547, 2549, 2610, 2623, 3810, 4012, 4014-4015, 4101, 4254
1997 - Registur10, 12, 19, 25, 62, 82-83, 111, 198, 220
1997161-162, 228, 594, 596-597, 599, 789-790, 794, 796, 803-804, 809-810, 812-814, 1124, 1126, 1128, 1412, 1416-1417, 1420, 1827, 1829, 1894-1895, 1931-1932, 1934, 1936-1937, 1939, 1941-1942, 1945, 2045, 2136, 2285, 2287-2288, 2446-2448, 2451-2453, 2457, 2572, 2587, 3218, 3225
1998 - Registur9, 94, 97, 150, 196, 199, 355, 370
199882, 165, 541, 545, 583-585, 587, 590, 945, 964, 1035, 1206, 1605, 1725, 1729, 2051, 2266-2267, 2462, 2464, 2803, 3130, 3250, 3265, 3488, 3651, 3655-3656, 3659, 3747, 3847-3848, 3853, 3866, 3964, 4058, 4323-4324, 4583
199979-80, 82-86, 481, 484, 524, 528-529, 531, 533, 540-542, 544-546, 548-552, 554-556, 585, 678, 703, 775, 934, 939, 941, 1289, 1294, 1782-1783, 1949, 1951-1953, 2206, 2364, 2366, 2375, 2470, 2586, 2588, 2605, 2607, 2645, 2648-2649, 2677, 3014, 3064, 3750-3751, 3753-3755, 3757, 3759-3761, 4077, 4200, 4203, 4205, 4305, 4312, 4346, 4376, 4500, 4554, 4664, 4668, 4670, 4673, 4675, 4858, 4990-4992
2000194, 572, 575, 581-584, 586-589, 591-593, 698, 776, 845, 853-854, 857, 889, 1018, 1027, 1035, 1153, 1422, 1425-1427, 1434-1435, 2096, 2387-2388, 2391-2393, 2395, 2398-2399, 2413, 2416-2417, 2423, 2427, 2429, 2434, 2438-2439, 2441-2444, 2446-2455, 2457-2466, 2468-2474, 2476-2487, 2821, 2871, 2924-2925, 2928, 2934, 2936-2938, 3121, 3130, 3132-3133, 3170, 3176-3177, 3387-3389, 3391, 3393, 3915, 3917-3921, 3923-3931, 4085, 4133, 4141-4144, 4146-4153
20024071-4073, 4075, 4077-4078
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1997-200016
1997-2000568-569
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1931B419
1932B484, 506
1933B473
1935A25, 85
1935B9, 46
1936B432
1937A45, 76
1938A88, 222
1940B226, 333
1942B261
1945B80, 242
1951B319
1954A92, 172
1954B258
1960B26, 397
1963A147, 231
1968A115, 282
1968B470
1969A374
1969B528
1970B545
1972B737
1976A241
1978A210, 284
1978B830-831
1980B276, 278
1981B1192
1982A121
1982B839, 1154, 1158
1983B556
1985B291, 542, 898, 913
1986B598
1987A34, 57, 59-61, 72-78, 81-85, 93, 95-99, 673, 679-680, 682, 686, 690-691
1987B335, 340, 616, 1021-1022, 1179-1181, 1192-1193, 1197, 1217-1219
1988A57, 88, 272-273
1988B221-222, 224, 426, 739, 1169, 1286, 1371, 1377-1378
1989A377-378, 384, 453-454, 548, 566
1989B56-58, 882, 1209, 1263-1264
1990A12, 220-221, 228-230, 316, 318-323
1990B466-469, 516, 907, 1371, 1390
1991A80, 88, 141, 254, 445, 555
1991B119, 177, 338, 443, 909, 1151, 1154
1992A77, 81, 122, 138-139, 265-266, 269
1992B7-8, 10, 239, 490, 892, 985, 989
1993A72, 126-127, 265-266, 271, 395, 572, 576, 591
1993B53-56, 73, 244, 708, 1059, 1063
1994A248, 356, 490, 501-502
1994B26, 1870, 1883, 2776, 2790, 2792, 2816
1995A50-52, 88, 90-91, 93, 107, 112, 768, 771, 783-784
1995B1, 3-6, 9-12, 19, 53, 419, 856-857, 863, 865, 908, 933, 1158, 1655-1656, 1658, 1738
1996A170, 248, 250-251, 302, 316-319, 322-323, 325, 327-328, 336, 409-410, 418, 506
1996B33, 35-38, 108, 210, 747-748, 1108, 1113-1114, 1232, 1357, 1606, 1631, 1685, 1694
1997A64, 165-167, 286, 302, 485, 487
1997B13-17, 20-22, 60, 405, 742-743, 843, 1215, 1242, 1351, 1421, 1436, 1438, 1490, 1587, 1659, 1671, 1676, 1678-1680, 1682
1997C124-126
1998A55, 123, 300, 350, 356, 394, 406, 476, 491, 513, 529, 613
1998B17-22, 26, 28, 66, 985-986, 1580, 1635, 1711, 1993, 2052, 2405
1999A54, 210, 492, 503
1999B6, 34-38, 53, 68, 132, 134, 238, 527, 1155-1156, 1416, 1432, 1438, 1477-1478, 1841-1842, 1929, 2619, 2818
2000A9, 30, 169, 230, 387, 446-448, 458, 505
2000B17-21, 29, 34, 554, 976-977, 1168, 2060, 2498, 2658
2001A4, 13, 124-125, 317, 385, 394-396, 452
2001B27, 41-43, 80-81, 231-232, 936, 945, 1258-1259, 1313, 1943, 2857, 2887, 2905
2002A137, 162, 439-441, 547, 566
2002B44-45, 48, 59-60, 63, 87, 690, 1055-1056, 2173, 2182, 2186, 2274, 2303
2003A57, 67, 329, 338, 376, 379, 381, 393, 395-397, 400-402, 505, 582-583, 610
2003B10, 13, 17-18, 21, 28-31, 284, 587, 1510, 1516, 2556, 2800, 2808, 2856
2004A316, 547, 793, 796, 804, 809
2004B13, 16, 20-21, 24, 822, 1398, 2166, 2114, 2151, 2663, 2700, 2783
2005A396, 1046, 1070, 1072, 1095, 1171
2005B12-13, 18, 40, 43, 541, 1143, 2641, 2690, 2713, 2716, 2720-2721, 2726
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1931BAugl nr. 160/1931 - Firmnatilkynningar[PDF prentútgáfa]
1932BAugl nr. 166/1932 - Firmnatilkynningar[PDF prentútgáfa]
1933BAugl nr. 159/1933 - Firmnatilkynningar[PDF prentútgáfa]
1935AAugl nr. 6/1935 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1935 - Áfengislög[PDF prentútgáfa]
1935BAugl nr. 2/1935 - Bréf fjármálaráðuneytisins, til skattanefnda og yfirskattanefnda, um framkvæmd laga um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1935 - Reglugerð um sölu og veitingar áfengis, er um ræðir í lögum nr. 33 frá 9. janúar 1935 og lögum nr. 3 frá 4. apríl 1923[PDF prentútgáfa]
1936BAugl nr. 133/1936 - Reglugerð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1937AAugl nr. 22/1937 - Lög um breyting á lögum nr. 36 frá 27. júní 1921, um samvinnufélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1937 - Lög um samvinnufélög[PDF prentútgáfa]
1938AAugl nr. 62/1938 - Lög um bókhald[PDF prentútgáfa]
1940BAugl nr. 122/1940 - Reglugerð um tollmeðferð aðfluttra vara[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 164/1940 - Reglugerð um sölu og veitingar áfengis, er um ræðir í lögum nr. 33 frá 9. janúar 1935 og lögum nr. 3 frá 4. apríl 1923[PDF prentútgáfa]
1942BAugl nr. 180/1942 - Fyrirmæli um vörureikninga og önnur skjöl um vörur innfluttar til Íslands[PDF prentútgáfa]
1945BAugl nr. 61/1945 - Reglugerð um veitingaskatt o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 126/1945 - Reglugerð um sölu og veitingar áfengis, er um ræðir í lögum nr. 33 9. janúar 1935 og lögum nr. 3 4. apríl 1923[PDF prentútgáfa]
1954AAugl nr. 34/1954 - Sóttvarnarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1954 - Áfengislög[PDF prentútgáfa]
1954BAugl nr. 118/1954 - Reglugerð um sölu og veitingar áfengis[PDF prentútgáfa]
1960BAugl nr. 15/1960 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 175/1960 - Reglugerð um tollfrjálsar verzlanir á Keflavíkurflugvelli á vegum ríkisins[PDF prentútgáfa]
1963AAugl nr. 7/1963 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1963 - Lyfsölulög[PDF prentútgáfa]
1968AAugl nr. 51/1968 - Lög um bókhald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1968 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
1968BAugl nr. 309/1968 - Reglugerð um tollfrjálsar verzlanir á Keflavíkurflugvelli á vegum ríkisins[PDF prentútgáfa]
1969AAugl nr. 82/1969 - Áfengislög[PDF prentútgáfa]
1969BAugl nr. 301/1969 - Reglugerð um fasteignamat og fasteignaskráningu[PDF prentútgáfa]
1970BAugl nr. 169/1970 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
1972BAugl nr. 354/1972 - Reglugerð um bókhald[PDF prentútgáfa]
1976AAugl nr. 94/1976 - Lög um skráningu og mat fasteigna[PDF prentútgáfa]
1978AAugl nr. 40/1978 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1978 - Lög um verðlag, samkeppnishömlur og óréttmæta viðskiptahætti[PDF prentútgáfa]
1978BAugl nr. 406/1978 - Reglugerð um fasteignaskráningu og fasteignamat[PDF prentútgáfa]
1980BAugl nr. 171/1980 - Auglýsing um innflutning með greiðslufresti og aðrar erlendar lántökur[PDF prentútgáfa]
1982AAugl nr. 76/1982 - Lög um lyfjadreifingu[PDF prentútgáfa]
1982BAugl nr. 486/1982 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 627/1982 - Reglugerð um innheimtu gjalda til Stofnlánadeildar landbúnaðarins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 631/1982 - Reglugerð um innheimtu gjalda til Búnaðarmálasjóðs[PDF prentútgáfa]
1983BAugl nr. 335/1983 - Reglugerð um sölu og veitingar áfengis[PDF prentútgáfa]
1985BAugl nr. 160/1985 - Gjaldskrá fyrir uppboðshaldara[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 305/1985 - Reglugerð um ráðstöfun á sérstöku fóðurgjaldi, sem innheimt er skv. reglugerð nr. 259/1985 skv. lögum nr. 46 27. júní 1985, um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, vegna afurða svína og alifugla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 458/1985 - Gjaldskrá fyrir uppboðshaldara[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 467/1985 - Reglugerð um ráðstöfun á sérstöku fóðurgjaldi, sem innheimt er skv. reglugerð nr. 259/1985 skv. lögum nr. 46 27. júní 1985, um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, vegna afurða svína og alifugla[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 316/1986 - Reglugerð um ráðstöfun á sérstöku fóðurgjaldi, sem innheimt er skv. reglugerð nr. 259/1985 skv. lögum nr. 46 27. júní 1985, um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, vegna afurða svína og alifugla[PDF prentútgáfa]
1987AAugl nr. 36/1987 - Lög um listmunauppboð o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1987 - Lög um breyting á lögum nr. 73/1980, um tekjustofna sveitarfélaga, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1987 - Lög um staðgreiðslu opinberra gjalda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1987 - Lög um gildistöku laga um staðgreiðslu opinberra gjalda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/1987 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1987 - Lög um breyting á lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/1987 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum, þar með talin breyting samkvæmt lögum nr. 49/1987 sem taka eiga gildi 1. janúar 1988[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 180/1987 - Reglugerð um Byggingarsjóð verkamanna og félagslegar íbúðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 322/1987 - Reglugerð um gatnagerðargjöld í Seyðisfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 539/1987 - Reglugerð um launabókhald í staðgreiðslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 591/1987 - Reglugerð um laun, greiðslur og hlunnindi utan staðgreiðslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 596/1987 - Reglugerð um uppgjör á innheimtu staðgreiðslufé[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 600/1987 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda á árinu 1988[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 614/1987 - Reglugerð um skil á staðgreiðslufé[PDF prentútgáfa]
1988AAugl nr. 97/1988 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1988BAugl nr. 79/1988 - Reglugerð um persónuafslátt og sjómannaafslátt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 330/1988 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 596/1987, um uppgjör á innheimtu staðgreiðslufé, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 556/1988 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda á árinu 1989[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 562/1988 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 79/1988, um persónuafslátt og sjómannaafslátt[PDF prentútgáfa]
1989AAugl nr. 79/1989 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1989 - Lög um málefni aldraðra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1989 - Lög um tekjustofna sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 117/1989 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 123/1989 - Lög um uppboðsmarkað fyrir sjávarafla[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 37/1989 - Reglugerð um greiðslur samkvæmt 38. gr. laga um staðgreiðslu opinberra gjalda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 425/1989 - Reglugerð um sölu og veitingar áfengis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 634/1989 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda á árinu 1990[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 635/1989 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 79/1988, um persónuafslátt og sjómannaafslátt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1990AAugl nr. 7/1990 - Lög um ráðstafanir vegna kjarasamninga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1990 - Lög um ríkisábyrgð á launum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1990 - Lög um tekjustofna sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 111/1990 - Lög um breyting á lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 112/1990 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 113/1990 - Lög um tryggingagjald[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 183/1990 - Reglugerð um skil á staðgreiðslu[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 19/1991 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1991 - Lög um skipti á dánarbúum o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1991 - Lög um gjaldþrotaskipti o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1991 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1991 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/1991 - Lög um breyting á ýmsum lögum vegna aðskilnaðar dómsvalds og umboðsvalds í héraði[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 46/1991 - Reglugerð um félagslegar íbúðir og Byggingarsjóð verkamanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 156/1991 - Reglugerð um Hagræðingarsjóð sjávarútvegsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 225/1991 - Reglugerð um útborgun barnabóta, barnabótaauka, húsnæðisbóta, vaxtabóta og endurgreiðslu ofgreiddra skatta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 480/1991 - Auglýsing um samkomulag um innheimtu og yfirfærslu skatta, sbr. 20. grein í samningi milli Norðurlanda um aðstoð í skattamálum frá 7. desember 1989[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 611/1991 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda á árinu 1992[PDF prentútgáfa]
1992AAugl nr. 30/1992 - Lög um yfirskattanefnd[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1992 - Lög um ábyrgðasjóð launa vegna gjaldþrota[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 111/1992 - Lög um breytingar í skattamálum[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 10/1992 - Reglugerð um persónuafslátt og sjómannaafslátt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/1992 - Reglugerð um Hagræðingarsjóð sjávarútvegsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 196/1992 - Reglugerð um sérstakar greiðslur úr Verðjöfnunarsjóði sjávarútvegsins samkvæmt lögum nr. 29, 27. maí 1992, um viðauka við lög nr. 39, 15. maí 1990, um Verðjöfnunarsjóð sjávarútvegsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 486/1992 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda á árinu 1993[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 10/1993 - Lög um verðbréfasjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1993 - Lög um neytendalán[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1993 - Lög um ábyrgðasjóð launa vegna gjaldþrota[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1993 - Lög um breytingu á lögum um atvinnuleysistryggingar, nr. 96/1990, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/1993 - Lög um atvinnuleysistryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 122/1993 - Lög um breytingar í skattamálum[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 36/1993 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 183/1990 og 197/1990, um skil á staðgreiðslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1993 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 37/1989, um greiðslu skv. 38. gr. laga um staðgreiðslu opinberra gjalda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1993 - Reglugerð um bókhald og tekjuskráningu virðisaukaskattsskyldra aðila[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 377/1993 - Reglugerð um neytendalán[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 521/1993 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda á árinu 1994[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 121/1994 - Lög um neytendalán[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 145/1994 - Lög um bókhald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 147/1994 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 554/1994 - Reglur um gerð ársreiknings viðskiptabanka, sparisjóða og annarra lánastofnana[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 556/1994 - Reglugerð um húsaleigubætur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 651/1994 - Reglugerð um ráðstöfun eigna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 682/1994 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 591/1987, um laun, greiðslur og hlunnindi utan staðgreiðslu, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 4/1995 - Lög um tekjustofna sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1995 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum, og lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1995 - Lög um breytingar á lögum er varða rétt til endurgreiðslu og vaxta af ofteknum sköttum og gjöldum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1995 - Lög um breyting á lögum nr. 113/1990, um tryggingagjald, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1995 - Lög um breyting á refsiákvæðum nokkurra skattalaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 139/1995 - Lög um breyting á lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 145/1995 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 1/1995 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 3/1995 um skattmat í staðgreiðslu á árinu 1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 2/1995 - Auglýsing ríkiskattstjóra nr. 4/1995 um skattmat tekjuárið 1994 (framtalsárið 1995)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1995 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 5/1995 um breytingu á ýmsum grunnfjárhæðum í almennum skattskilum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 361/1995 - Reglugerð um skattrannsóknir og málsmeðferð hjá skattrannsóknarstjóra ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 383/1995 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 10/1995 um breytingar á auglýsingu ríkisskattstjóra nr. 3/1995 um skattmat í staðgreiðslu á árinu 1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 456/1995 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 395/1995, um breyting á reglugerð nr. 591/1987, um laun, greiðslur og hlunnindi utan staðgreiðslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 640/1995 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra nr. 13/1995 um breytingar á auglýsingu ríkisskattstjóra nr. 3/1995, sbr. auglýsingu nr. 10/1995, um skattmat í staðgreiðslu á árinu 1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 642/1995 - Auglýsing um innheimtuhlutfall staðgreiðslu á árinu 1996[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 671/1995 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda á árinu 1996[PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 79/1996 - Lög um breytingu á lögum nr. 4/1995, um tekjustofna sveitarfélaga, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1996 - Lögreglulög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1996 - Lög um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1996 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1996 - Lög um breyting á lögum nr. 94/1996, um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 137/1996 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 156/1996 - Lög um breyting á lögum nr. 113/1990, um tryggingagjald, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 22/1996 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 3/1996 um skattmat í staðgreiðslu á árinu 1996[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1996 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 183/1990, um skil á staðgreiðslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 109/1996 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 37/1989, um greiðslur samkvæmt 38. gr. laga um staðgreiðslu opinberra gjalda, sbr. reglugerð nr. 37/1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 337/1996 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 7/1996 um breytingar á auglýsingu ríkisskattstjóra nr. 3/1996 um skattmat í staðgreiðslu á árinu 1996[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 420/1996 - Reglugerð um jöfnunarframlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til reksturs grunnskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 491/1996 - Reglugerð um innheimtu og skil á meðlögum o.fl. á vegum Innheimtustofnunar sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 22/1997 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1997 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 84/1997 - Lög um búnaðargjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1997 - Lög um fjárreiður ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 141/1997 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 15/1997 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 3/1997 um skattmat í staðgreiðslu á árinu 1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1997 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 4/1997 um skattmat tekjuárið 1996 (framtalsárið 1997)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1997 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 6/1997 um ýmsar grunnfjárhæðir í almennum skattskilum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 405/1997 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um breytingu á auglýsingu nr. 8/1994, í Lögbirtingablaði um reglur um stofn til virðisaukaskatts (skattverð) í byggingarstarfsemi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 533/1997 - Reglugerð um veitingu tímabundinna lána til sveitarfélaga vegna kaupa á íbúðarhúsnæði sökum snjóflóða eða skriðufalla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 550/1997 - Reglur um útfyllingu aðflutningsskýrslu og gjaldfærslu aðflutningsgjalda þegar miðlari kemur fram gagnvart tollyfirvöldum við tollafgreiðslu í umboði innflytjanda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 596/1997 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Columbia Ventures Corporation og Norðuráls hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 628/1997 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 10/1997 um breytingar á auglýsingu ríkisskattstjóra nr. 3/1997 um skattmat í staðgreiðslu á árinu 1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 635/1997 - Auglýsing um samkomulag um innheimtu og yfirfærslu skatta, sbr. 20. grein í samningi milli Norðurlanda um aðstoð í skattamálum frá 7. desember 1989[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 653/1997 - Reglugerð um jöfnunarframlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til reksturs grunnskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 740/1997 - Reglugerð um bótarétt sjálfstætt starfandi einstaklinga úr Atvinnuleysistryggingasjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 748/1997 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda á árinu 1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 751/1997 - Reglugerð um greiðslu barnabóta á árinu 1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 753/1997 - Reglugerð um mánaðarleg skil á staðgreiðslu og tryggingagjaldi[PDF prentútgáfa]
1997CAugl nr. 11/1997 - Auglýsing um Norðurlandasamning til að komast hjá tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og eignir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 11/1998 - Lög um Kvótaþing[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1998 - Lög um verslunaratvinnu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1998 - Áfengislög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1998 - Lög um breyting á almennum hegningarlögum, nr. 19 12. febrúar 1940, með síðari breytingum, og um breytingar á öðrum lögum (afnám varðhaldsrefsingar)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1998 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 148/1998 - Lög um breyting á lögum nr. 113/1990, um tryggingagjald, með síðari breytingum, og lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 159/1998 - Lög um breytingar á ákvæðum ýmissa skattalaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 162/1998 - Fjáraukalög fyrir árið 1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 165/1998 - Fjárlög fyrir árið 1999[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 15/1998 - Auglýsing nr. 5/1998 frá ríkisskattstjóra um ýmsar grunnfjárhæðir í almennum skattskilum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1998 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 2/1998 um skattmat í staðgreiðslu á árinu 1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1998 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 3/1998 um skattmat tekjuárið 1997 (framtalsárið 1998)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1998 - Reglugerð um húsaleigubætur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 317/1998 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 6/1998 um breytingar á auglýsingu ríkisskattstjóra nr. 2/1998 um skattmat í staðgreiðslu á árinu 1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 497/1998 - Reikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga árið 1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 525/1998 - Reglugerð um Tryggingasjóð sjálfstætt starfandi einstaklinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 635/1998 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra nr. 8/1998 um breytingar á auglýsingu ríkisskattstjóra nr. 6/1998 um skattmat í staðgreiðslu á árinu 1998[PDF prentútgáfa]
1999AAugl nr. 125/1999 - Lög um málefni aldraðra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 129/1999 - Fjáraukalög fyrir árið 1999[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 4/1999 - Reglugerð um húsaleigubætur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1999 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 2/1999 um skattmat í staðgreiðslu á árinu 1999[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1999 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 3/1999 um skattmat tekjuárið 1998 (framtalsárið 1999)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1999 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 5/1999 um ýmsar grunnfjárhæðir í almennum skattskilum og hækkanir samkvæmt bráðabirgðaákvæði VI, laga nr. 65/1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1999 - Reglugerð um greiðslu barnabóta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1999 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 7/1998, um greiðslu vaxtabóta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 84/1999 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda á árinu 1999[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 403/1999 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 9/1999 um breytingar á auglýsingu ríkisskattstjóra nr. 2/1999, sbr. nr. 7/1999, um skattmat í staðgreiðslu á árinu 1999[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 432/1999 - Reglugerð um yfirtökutilboð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 434/1999 - Reglugerð um opinbera skráningu verðbréfa í kauphöll[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 457/1999 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 10/1999 um gildandi reglur þegar hlutabréf eru keypt á undirverði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 694/1999 - Reikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 856/1999 - Auglýsing um innheimtuhlutfall í staðgreiðslu árið 2000[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 929/1999 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda á árinu 2000[PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 9/2000 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/2000 - Lög um breytingu á ábúðarlögum, nr. 64/1976, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 84/2000 - Lög um afnám lagaákvæða um skattfrelsi forseta Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 145/2000 - Fjáraukalög fyrir árið 2000[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 149/2000 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 181/2000 - Fjárlög fyrir árið 2001[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 12/2000 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 2/2000 um skattmat í staðgreiðslu á árinu 2000[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/2000 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 3/2000 um skattmat tekjuárið 1999 (framtalsárið 2000)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 709/2000 - Reglugerð um tollmeðferð póstsendinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 909/2000 - Reglugerð um greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði og greiðslu fæðingarstyrks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 920/2000 - Auglýsing um innheimtuhlutfall í staðgreiðslu árið 2001[PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 3/2001 - Lög um breyting á lögum um almannatryggingar, nr. 117 20. desember 1993, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/2001 - Lög um skráningu og mat fasteigna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/2001 - Lög um breyting á lögum um Lífeyrissjóð bænda, nr. 12/1999[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 127/2001 - Fjáraukalög fyrir árið 2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/2001 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, lögum nr. 83/1989, um Þjóðarbókhlöðu og endurbætur menningarbygginga, lögum nr. 113/1990, um tryggingagjald, lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda, lögum nr. 144/1994, um ársreikninga, og lögum nr. 145/1994, um bókhald, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 18/2001 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 192/1993, um innskatt, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/2001 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 2/2001 um skattmat vegna staðgreiðslu 2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/2001 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 5/2001 um reiknað endurgjald, viðmiðunarlaun vegna staðgreiðslu árið 2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 124/2001 - Reglugerð um launaafdrátt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 373/2001 - Reglugerð um framkvæmd skatteftirlits og skattrannsókna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 499/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 10/1992, um persónuafslátt og sjómannaafslátt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 500/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 591/1987, um laun, greiðslur og hlunnindi utan staðgreiðslu með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 525/2001 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra nr. 9/2001 um breytingar á auglýsingu ríkisskattstjóra nr. 2/2001 um skattmat vegna staðgreiðslu 2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 692/2001 - Reglur um ársreikninga lánastofnana[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 968/2001 - Reglur um afgreiðslu umsókna um framlengingu bóta, þrátt fyrir sjúkrahúsvist skv. 5. mgr. 43. gr. laga nr. 117/1993 um almannatryggingar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 987/2001 - Auglýsing um innheimtuhlutfall í staðgreiðslu árið 2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 990/2001 - Reglugerð um greiðslu vaxtabóta[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 64/2002 - Lög um breyting á lögum um virðisaukaskatt, nr. 50/1988, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/2002 - Lög um breyting á lögum nr. 113/1990, um tryggingagjald, lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda, og lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/2002 - Lög um breyting á lögum um almannatryggingar, lögum um félagslega aðstoð, lögum um málefni aldraðra, lögum um heilbrigðisþjónustu og sóttvarnalögum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/2002 - Lög um breyting á lögum nr. 94/1996, um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 134/2002 - Lög um breyting á lögum nr. 113/1990, um tryggingagjald, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 135/2002 - Lög um breyting á lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 167/2002 - Lög um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga, nr. 4/1995, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 170/2002 - Fjárlög fyrir árið 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 33/2002 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra nr. 3/2002 um skattmat 2002 – tekjur manna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/2002 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra nr. 4/2002 um reiknað endurgjald 2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/2002 - Reglur um breytingu á reglum nr. 692/2001, um ársreikninga lánastofnana[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 156/2002 - Auglýsing um skýringar með fjárhagsáætlunum sveitarfélaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 272/2002 - Reglugerð um breyting á reglugerð, nr. 753/1997, um mánaðarleg skil á staðgreiðslu og tryggingagjaldi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 351/2002 - Reglugerð um jöfnunarframlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til reksturs grunnskóla[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 904/2002 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um ríkisaðstoð (I)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 912/2002 - Auglýsing um innheimtuhlutfall í staðgreiðslu árið 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 922/2002 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 331/2000, um vörugjald af ökutækjum, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 30/2003 - Lög um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/2003 - Lög um breytingu á lögum nr. 62/1997, um heimild til samninga um álbræðslu á Grundartanga, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/2003 - Lög um Ábyrgðasjóð launa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/2003 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um tekjuskatt
Augl nr. 123/2003 - Fjáraukalög fyrir árið 2003, sbr. lög nr. 58/2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 143/2003 - Lög um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt og eignarskatt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/2003 - Fjárlög fyrir árið 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 6/2003 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/2003 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/2003 - Reglugerð um skil á staðgreiðslu útsvars, tekjuskatts og tryggingagjalds[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/2003 - Reglugerð um húsaleigubætur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 206/2003 - Reglugerð um ráðstöfun eigna ríkisins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 462/2003 - Reglugerð um Ábyrgðasjóð launa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 834/2003 - Reglur um reikningsskil lánastofnana[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 964/2003 - Reglur um úthlutun andvirðis beingreiðslna af 7500 ærgildum á árunum 2003-2007[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 967/2003 - Reglur um úthlutun andvirðis beingreiðslna af 7500 ærgildum á árunum 2003-2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 985/2003 - Auglýsing um innheimtuhlutfall í staðgreiðslu árið 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 90/2004 - Lög um breytingu á lögum nr. 95/2000, um fæðingar- og foreldraorlof, og lögum nr. 113/1990, um tryggingagjald, með síðari breytingum, o.fl.[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 126/2004 - Fjárlög fyrir árið 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 129/2004 - Lög um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum, og fleiri lögum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/2004 - Auglýsing um breyting á viðauka I við tollalög nr. 55/1987, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 16/2004 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/2004 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 321/2004 - Reglur um eftirlaunasjóð maka flutningsskyldra starfsmanna utanríkisþjónustu Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 555/2004 - Reglugerð um greiðslu barnabóta[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 835/2004 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um ríkisaðstoð (III)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 860/2004 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 939/2003 um útreikning, endurreikning og uppgjör tekjutengdra bóta og vistunarframlags frá Tryggingastofnun ríkisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 872/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð félagsþjónustu Austur-Húnavatnssýslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1049/2004 - Auglýsing um innheimtuhlutfall í staðgreiðslu árið 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1056/2004 - Reglugerð um greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði og greiðslu fæðingarstyrks[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1084/2004 - Reglur um úthlutun andvirðis beingreiðslna af 7500 ærgildum á árunum 2004-2007[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 79/2005 - Lög um uppboðsmarkaði sjávarafla[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/2005 - Lög um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 134/2005 - Lög um breytingu á lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda, nr. 45/1987, og fleiri lögum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 142/2005 - Fjáraukalög fyrir árið 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/2005 - Fjárlög fyrir árið 2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 15/2005 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/2005 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 357/2005 - Reglugerð um heimild Tryggingastofnunar ríkisins til að framlengja bótagreiðslur þrátt fyrir dvöl á sjúkrahúsi eða stofnun fyrir aldraða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 522/2005 - Reglur um úthlutun andvirðis beingreiðslna af 7500 ærgildum á árunum 2005-2007[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1159/2005 - Auglýsing um innheimtuhlutfall í staðgreiðslu árið 2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1189/2005 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds vegna alþjónustu á árinu 2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1195/2005 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1196/2005 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006AAugl nr. 54/2006 - Lög um atvinnuleysistryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2006 - Lög um breytingu á lagaákvæðum er varða réttarstöðu samkynhneigðra (sambúð, ættleiðingar, tæknifrjóvgun)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2006 - Lög um breyting á lögum nr. 12/1999, um Lífeyrissjóð bænda, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2006 - Lög um breyting á tollalögum, nr. 88/2005, og lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2006 - Lög um evrópsk samvinnufélög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 141/2006 - Fjáraukalög fyrir árið 2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 174/2006 - Lög um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, og lögum nr. 94/1996, um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 177/2006 - Lög um breyting á lögum nr. 113/1990, um tryggingagjald, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 179/2006 - Fjárlög fyrir árið 2007[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 6/2006 - Gjaldskrá fyrir hirðu og eyðingu sorps á Akranesi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 243/2006 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar nr. 809/2004 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2003/71/EB að því er varðar upplýsingar í lýsingum, svo og framsetningu þeirra, upplýsingar felldar inn með tilvísun, og birtingu lýsinganna, svo og dreifingu auglýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 334/2006 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 373/2001, um framkvæmd skatteftirlits og skattrannsókna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 914/2006 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 591/1987, um laun, greiðslur og hlunnindi utan staðgreiðslu, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1025/2006 - Auglýsing um ákvörðun skattumdæma vegna sameininga sveitarfélaga, sbr. 84. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1049/2006 - Gjaldskrá fyrir hirðu og eyðingu sorps á Akranesi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1061/2006 - Auglýsing um innheimtuhlutfall í staðgreiðslu árið 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1084/2006 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1110/2006 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1113/2006 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1149/2006 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 667/1995, um framtal og skil á virðisaukaskatti, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 32/2007 - Lög um breytingu á lögum nr. 125/1999, um málefni aldraðra, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 76/2007 - Lög um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, og lögum nr. 94/1996, um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2007 - Lög um skattlagningu kaupskipaútgerðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 166/2007 - Lög um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 169/2007 - Lög um breyting á lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda, lögum nr. 113/1990, um tryggingagjald, og lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 173/2007 - Fjáraukalög fyrir árið 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 179/2007 - Fjárlög fyrir árið 2008[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 44/2007 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 591/1987, um laun, greiðslur og hlunnindi utan staðgreiðslu, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 416/2007 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 331/2000, um vörugjald af ökutækjum, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 646/2007 - Reglugerð um uppboðsmarkaði sjávarafla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1233/2007 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1259/2007 - Auglýsing um innheimtuhlutfall í staðgreiðslu árið 2008[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 38/2008 - Lög um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda, lögum nr. 113/1990, um tryggingagjald, lögum nr. 94/1996, um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur, og lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 74/2008 - Lög um breytingu á lögum nr. 95/2000, um fæðingar- og foreldraorlof, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2008 - Lög um breytingu á lögum nr. 97/2002, um atvinnuréttindi útlendinga, og lögum nr. 47/1993, um frjálsan atvinnu- og búseturétt launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 83/2008 - Lög um breyting á lögum nr. 6/2001, um skráningu og mat fasteigna, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2008 - Lög um meðferð sakamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2008 - Lög um breytingu á lögum nr. 54/2006, um atvinnuleysistryggingar, og lögum nr. 88/2003, um Ábyrgðasjóð launa, vegna sérstakra aðstæðna á vinnumarkaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 164/2008 - Lög um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 170/2008 - Lög um skattlagningu kolvetnisvinnslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 173/2008 - Lög um ráðstafanir í ríkisfjármálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 176/2008 - Fjáraukalög fyrir árið 2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 177/2008 - Fjárlög fyrir árið 2009[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 3/2008 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2008 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 10/1992, um persónuafslátt og sjómannaafslátt, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 416/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 331/2000, um vörugjald af ökutækjum, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 588/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 37/1989, um greiðslur samkvæmt 38. gr. laga um staðgreiðslu opinberra gjalda, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 589/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 13/2003, um skil á staðgreiðslu útsvars, tekjuskatts og tryggingagjalds[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1209/2008 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1211/2008 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1214/2008 - Auglýsing um innheimtuhlutfall í staðgreiðslu árið 2009[PDF vefútgáfa]
2008CAugl nr. 3/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Úkraínu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Ítalíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 5/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við lýðveldið Kóreu[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 13/2009 - Lög um breyting á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda, og lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 37/2009 - Lög um breytingu á lögum nr. 54/2006, um atvinnuleysistryggingar, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 46/2009 - Lög um breytingu á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2009 - Lög um ráðstafanir í ríkisfjármálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 128/2009 - Lög um tekjuöflun ríkisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2009 - Lög um ráðstafanir í skattamálum (virðisaukaskattur o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 134/2009 - Lög um breytingu á lögum nr. 54/2006, um atvinnuleysistryggingar, og lögum nr. 95/2000, um fæðingar- og foreldraorlof, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 136/2009 - Lög um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, og fleiri lögum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2009 - Fjáraukalög fyrir árið 2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 157/2009 - Fjárlög fyrir árið 2010[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 7/2009 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 104/2009 - Reglur um eftirlaunasjóð maka flutningsskyldra starfsmanna utanríkisþjónustu Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 160/2009 - Reglugerð um viðskiptahætti sem teljast undir öllum kringumstæðum óréttmætir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 290/2009 - Reglugerð um fyrirkomulag og eftirlit með tímabundnum útgreiðslum séreignarsparnaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 598/2009 - Reglugerð um útreikning, endurreikning og uppgjör tekjutengdra bóta og vistunarframlags[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1082/2009 - Reglugerð um tekjuskatt og staðgreiðslu hans af vöxtum til aðila með takmarkaða skattskyldu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1083/2009 - Auglýsing um innheimtuhlutfall í staðgreiðslu árið 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1087/2009 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1088/2009 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1090/2009 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2010[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 56/2010 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2010 - Lög um breytingar á hjúskaparlögum og fleiri lögum og um brottfall laga um staðfesta samvist (ein hjúskaparlög)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2010 - Lög um breyting á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 99/2010 - Lög um ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 101/2010 - Lög um greiðsluaðlögun einstaklinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 135/2010 - Lög um breytingu á lögum nr. 101/2010, um greiðsluaðlögun einstaklinga, og fleiri lögum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 139/2010 - Fjáraukalög fyrir árið 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 162/2010 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna sameiningar ráðuneyta, sbr. lög nr. 121/2010, um breytingu á lögum um Stjórnarráð Íslands, nr. 73/1969, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 164/2010 - Lög um ráðstafanir í ríkisfjármálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 165/2010 - Lög um breyting á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 169/2010 - Fjárlög fyrir árið 2011[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 18/2010 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2010, vegna framtalsgerðar o.fl., samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 111/2010 - Reglugerð um innheimtuhlutfall launa í staðgreiðslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 561/2010 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 430/2010, um markaðsfyrirkomulag við aðilaskipti að greiðslumarki mjólkur á lögbýlum, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 985/2010 - Reglugerð um ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1057/2010 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1058/2010 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1060/2010 - Auglýsing um fjárhæðarmörk tekjuskattsstofns, innheimtuhlutfall í staðgreiðslu og persónuafslátt árið 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1061/2010 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1066/2010 - Reglugerð um framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2011[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 24/2011 - Lög um breyting á lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda, lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, lögum nr. 94/1996, um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur, og lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt (kyrrsetning eigna)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2011 - Lög um breyting á lögum um embætti sérstaks saksóknara, nr. 135/2008, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 109/2011 - Lög um skattlagningu á kolvetnisvinnslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 110/2011 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna skattlagningar á kolvetnisvinnslu (virðisaukaskattur, tekjuskattur, staðgreiðsla opinberra gjalda)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2011 - Lög um greiðsluþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 122/2011 - Lög um breyting á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, með síðari breytingum (hæfi stjórnarmanna og framkvæmdastjóra, fjárfestingarheimildir)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 126/2011 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna heildarendurskoðunar á lögum um Stjórnarráð Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 128/2011 - Lög um verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2011 - Fjáraukalög fyrir árið 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 164/2011 - Lög um ráðstafanir í ríkisfjármálum (aðgerðir í skattamálum, verðlagsbreytingar o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 165/2011 - Lög um fjársýsluskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 185/2011 - Fjárlög fyrir árið 2012[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 8/2011 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2011, vegna framtalsgerðar o.fl., samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 190/2011 - Reglugerð um markaðsfyrirkomulag við aðilaskipti að greiðslumarki mjólkur á lögbýlum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 240/2011 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og móttöku úrgangs á Skagaströnd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 478/2011 - Reglugerð um Lánasjóð íslenskra námsmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 515/2011 - Auglýsing um breytingu á auglýsingu nr. 414/2001 um flokkun og greiningu í bókhaldi og reikningsskilum sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 627/2011 - Reglur um framkvæmd hæfismats framkvæmdastjóra og stjórnarmanna fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 705/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 111/2010, um innheimtuhlutfall launa í staðgreiðslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1066/2011 - Reglur um framkvæmd hæfismats framkvæmdastjóra og stjórnarmanna vátryggingafélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1254/2011 - Auglýsing um fjárhæðarmörk tekjuskattsstofns, innheimtuhlutfall í staðgreiðslu og persónuafslátt árið 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1255/2011 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1282/2011 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1283/2011 - Reglur um skattmat vegn tekna manna tekjuárið 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1299/2011 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2012, vegna framtalsgerðar o.fl., samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 53/2012 - Lög um frávik frá lögum um skatta og gjöld vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2012 - Lög um breytingu á lögum nr. 44/1998, um húsnæðismál, með síðari breytingum (EES-reglur o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 122/2012 - Fjáraukalög fyrir árið 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 145/2012 - Lög um breytingu á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld (breytingar er varða framkvæmd o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 146/2012 - Lög um ráðstafanir í ríkisfjármálum (tekjuöflunaraðgerðir, kjarasamningar, verðlagsbreytingar o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 162/2012 - Fjárlög fyrir árið 2013[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 510/2012 - Reglugerð um framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 886/2012 - Reglur um framkvæmd hæfismats framkvæmdastjóra og stjórnarmanna vátryggingafélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 887/2012 - Reglur um framkvæmd hæfismats framkvæmdastjóra og stjórnarmanna fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1180/2012 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1181/2012 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1187/2012 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1188/2012 - Auglýsing um fjárhæðarmörk tekjuskattsstofns, innheimtuhlutfall í staðgreiðslu og persónuafslátt árið 2013[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 33/2013 - Lög um neytendalán[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 42/2013 - Lög um breytingu á lögum um virðisaukaskatt og lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda (skatteftirlit, skil á virðisaukaskatti)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2013 - Lög um breytingu á lögum um tekjuskatt og lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda (skattlagning á lágskattasvæðum og starfsmannaleigur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 123/2013 - Fjáraukalög fyrir árið 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 139/2013 - Lög um tekjuaðgerðir frumvarps til fjárlaga fyrir árið 2014 (tekjuskattur einstaklinga, virðisaukaskattur, launatengd gjöld og skattar á fjármálafyrirtæki)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 146/2013 - Lög um breytingu á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum (skatthlutfall og fjárhæðarmörk tekjuskattsstofns)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 149/2013 - Fjárlög fyrir árið 2014[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 3/2013 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2013, vegna framtalsgerðar o.fl., samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 181/2013 - Reglur um framkvæmd hæfismats forstjóra og stjórnarmanna Íbúðalánasjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 244/2013 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 591/1987, um laun, greiðslur og hlunnindi utan staðgreiðslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 623/2013 - Reglugerð um framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 630/2013 - Reglugerð um tekjuskatt og staðgreiðslu af vöxtum og söluhagnaði hlutabréfa þeirra aðila sem bera takmarkaða skattskyldu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 920/2013 - Reglugerð um lánshæfis- og greiðslumat[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 965/2013 - Reglugerð um útreikning árlegrar hlutfallstölu kostnaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1223/2013 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1224/2013 - Auglýsing um fjárhæðarmörk tekjuskattsstofns, innheimtuhlutfall í staðgreiðslu og persónuafslátt árið 2014[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 35/2014 - Lög um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 125/2014 - Lög um ýmsar forsendur frumvarps til fjárlaga fyrir árið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 128/2014 - Fjáraukalög fyrir árið 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 143/2014 - Fjárlög fyrir árið 2015[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 3/2014 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2014, vegna framtalsgerða o.fl., samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 13/2014 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 14/2014 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 242/2014 - Reglugerð um framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1060/2014 - Reglugerð um innheimtumenn ríkissjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1145/2014 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1147/2014 - Auglýsing um fjárhæðarmörk tekjuskattstofns, innheimtuhlutfall í staðgreiðslu og persónuafslátt árið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1172/2014 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1173/2014 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1228/2014 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2015, vegna framtalsgerða o.fl., samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1280/2014 - Reglugerð um ráðstöfun eigna ríkisins[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 6/2015 - Lög um stofnun hlutafélags um þátttöku íslenska ríkisins í kolvetnisstarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 33/2015 - Lög um breytingu á lögum um tekjuskatt, lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda, lögum um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur, lögum um fjársýsluskatt, tollalögum, lögum um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., lögum um búnaðargjald, lögum um virðisaukaskatt og lögum um tryggingagjald, með síðari breytingum (samræming og einföldun)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 41/2015 - Lög um ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 47/2015 - Lög um breytingu á lögum um meðferð sakamála og lögreglulögum (skipan ákæruvalds, rannsókn efnahagsbrotamála o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2015 - Lög um leigu skráningarskyldra ökutækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2015 - Lög um sölu fasteigna og skipa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 107/2015 - Lög um breytingu á lögum um tekjuskatt, lögum um sérstakan skatt á fjármálafyrirtæki, lögum um fjármálafyrirtæki og lögum um stöðugleikaskatt (nauðasamningsgerð slitabúa fallinna fjármálafyrirtækja)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 123/2015 - Lög um opinber fjármál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 124/2015 - Lög um breytingu á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld (ýmsar breytingar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 125/2015 - Lög um ýmsar forsendur frumvarps til fjárlaga fyrir árið 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 132/2015 - Fjáraukalög fyrir árið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 134/2015 - Fjárlög fyrir árið 2016[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 497/2015 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og móttöku úrgangs í Sveitarfélaginu Skagaströnd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 631/2015 - Reglugerð um framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1200/2015 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2016, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1202/2015 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1212/2015 - Reglugerð um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1215/2015 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1238/2015 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1239/2015 - Auglýsing um fjárhæðarmörk tekjuskattsstofns, innheimtuhlutfall í staðgreiðslu og persónuafslátt árið 2016[PDF vefútgáfa]
2015CAugl nr. 4/2015 - Auglýsing um samning við Bandaríkin um að bæta alþjóðlega reglufylgni á sviði skattamála og að framfylgja FATCA-lögunum[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 52/2016 - Lög um almennar íbúðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 54/2016 - Lög um breytingu á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld (tryggingagjald, samsköttun milli skattþrepa o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 58/2016 - Lög um breytingu á lögum um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, nr. 43/1999, með síðari breytingum (framlenging gildistíma, hækkun á hlutfalli endurgreiðslu o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 79/2016 - Lög um breytingu á ýmsum lögum til að styðja við fjármögnun og rekstur nýsköpunarfyrirtækja og smærri fyrirtækja í vexti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2016 - Lög um útlendinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2016 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 112/2016 - Lög um aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2016 - Lög um fasteignalán til neytenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 129/2016 - Fjáraukalög fyrir árið 2016, sbr. lög nr. 119/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2016 - Fjárlög fyrir árið 2017[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 179/2016 - Reglugerð um framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 535/2016 - Reglugerð um persónuafslátt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 710/2016 - Auglýsing um staðfestingu samnings sveitarfélaga um sameiginlegt þjónustusvæði á Norðurlandi vestra um þjónustu við fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 797/2016 - Reglur um greiðsluforgang og skuldajöfnun skatta og gjalda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 935/2016 - Samþykkt um hundahald í Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1167/2016 - Auglýsing um fjárhæðarmörk tekjuskattsstofns, innheimtuhlutfall í staðgreiðslu og persónuafslátt árið 2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1168/2016 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1202/2016 - Reglugerð um frádrátt frá tekjum erlendra sérfræðinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1203/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 591/1987, um laun, greiðslur og hlunnindi utan staðgreiðslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1250/2016 - Reglugerð um heimild til að framlengja bætur þrátt fyrir dvöl á hjúkrunar- eða dvalarheimili fyrir aldraða eða á sjúkrahúsi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1257/2016 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2017, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1260/2016 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1261/2016 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2017[PDF vefútgáfa]
2017AAugl nr. 96/2017 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna fjárlaga fyrir árið 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2017 - Fjárlög fyrir árið 2018[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 150/2017 - Reglur um framkvæmd hæfismats framkvæmdastjóra og stjórnarmanna fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 165/2017 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 270/2017 - Reglugerð um fasteignalán til neytenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 635/2017 - Reglugerð um framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1155/2017 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1157/2017 - Auglýsing um fjárhæðarmörk tekjuskattsstofns, innheimtuhlutfall í staðgreiðslu og persónuafslátt árið 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1158/2017 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2018, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1160/2017 - Reglur ríkisskattstjóra um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1162/2017 - Reglur ríkisskattstjóra um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2018[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 50/2018 - Lög um breytingu á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld (hlutabréfakaup, skuldajöfnun, álagning o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2018 - Lög um breytingu á lögum um réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands og starfskjör starfsmanna þeirra og fleiri lögum (vernd réttinda á vinnumarkaði, EES-mál)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2018 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna aðgerða gegn skattundanskotum og skattsvikum (hert skatteftirlit og skattrannsóknir, aukin upplýsingaöflun o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2018 - Lög um Ferðamálastofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 137/2018 - Lög um ýmsar aðgerðir í samræmi við forsendur fjárlaga fyrir árið 2019 (tekjuskattur einstaklinga, persónuafsláttur, barnabætur, vaxtabætur, tryggingagjald)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 142/2018 - Lög um breytingu á lögum um tekjuskatt og fleiri lögum (fyrirkomulag innheimtu)[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 75/2018 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 171/2018 - Reikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 285/2018 - Reglur um framkvæmd hæfismats forstjóra, stjórnarmanna og starfsmanna sem bera ábyrgð á lykilstarfssviðum vátryggingafélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 320/2018 - Reglugerð um framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1141/2018 - Reglur ríkisskattstjóra um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1142/2018 - Reglur ríkisskattstjóra um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1146/2018 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2019, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1212/2018 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1264/2018 - Auglýsing um fjárhæðarmörk tekjuskattsstofns, innheimtuhlutfall í staðgreiðslu og persónuafslátt árið 2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1317/2018 - Reikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1396/2018 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 111/2019 - Lög um breytingu á lögum um tekjuskatt og lögum um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur (skattlagning tekna af höfundaréttindum)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 132/2019 - Lög um breytingu á lögum um tekjuskatt og lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda (tekjuskattur einstaklinga, barnabætur, persónuafsláttur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 133/2019 - Fjárlög fyrir árið 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 137/2019 - Lög um Húsnæðis- og mannvirkjastofnun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2019 - Lög um innheimtu opinberra skatta og gjalda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 152/2019 - Lög um breytingu á búvörulögum og tollalögum (úthlutun tollkvóta)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 163/2019 - Lög um breytingu á lögum um neytendalán og lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 145/2019 - Reglugerð um framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 880/2019 - Reglugerð um meðhöndlun, vörslur og sölu haldlagðra, kyrrsettra og upptækra eigna og muna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1128/2019 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 598/2009 um útreikning, endurreikning og uppgjör tekjutengdra bóta og vistunarframlags[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1222/2019 - Reglur ríkisskattstjóra um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1223/2019 - Reglur ríkisskattstjóra um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1225/2019 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2020, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1226/2019 - Auglýsing um fjárhæðarmörk tekjuskattsstofns, innheimtuhlutfall í staðgreiðslu og persónuafslátt árið 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1227/2019 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1245/2019 - Reglugerð um skattlagningu tekna af höfundarréttindum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1252/2019 - Reglugerð um stuðning í nautgriparækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1270/2019 - Reikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1361/2019 - Samþykkt um kattahald í Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1362/2019 - Reglur um framkvæmd hæfismats stjórnarmanna og framkvæmdastjóra vátryggingamiðlara og einstaklinga með starfsleyfi sem vátryggingamiðlarar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1379/2019 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 7/2020 - Lög um verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræna eignarskráningu fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 17/2020 - Lög um breytingu á lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda og lögum um tryggingagjald (frestun gjalddaga)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 24/2020 - Lög um tímabundnar greiðslur vegna launa einstaklinga sem sæta sóttkví samkvæmt fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda án þess að vera sýktir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 25/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 29/2020 - Lög um breytingu á sveitarstjórnarlögum, nr. 138/2011 (afturköllun ákvörðunar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 31/2020 - Lög um Matvælasjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 33/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (staðgreiðsla, álagning o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2020 - Lög um fjárstuðning til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 41/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lagaákvæðum um innlánsdeildir og hæfisskilyrði stjórnarmanna og framkvæmdastjóra samvinnufélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2020 - Lög um rekstraraðila sérhæfðra sjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2020 - Lög um stuðning úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2020 - Lög um Menntasjóð námsmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2020 - Lög um breytingu á lögum um fjárstuðning til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, lögum um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur og þinglýsingalögum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2020 - Lög um tekjufallsstyrki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (tryggingagjald o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 141/2020 - Lög um breytingu á lögum um virðisaukaskatt, lögum um fjársýsluskatt, lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda og lögum um tryggingagjald[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 144/2020 - Lög um fæðingar- og foreldraorlof[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 155/2020 - Lög um greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 158/2020 - Fjárlög fyrir árið 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 160/2020 - Lög um viðspyrnustyrki[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 34/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1227/2019, um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 240/2020 - Reglugerð um launaafdrátt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 385/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 290/2009, um fyrirkomulag og eftirlit með tímabundnum útgreiðslum séreignarsparnaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 616/2020 - Reglugerð um framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1401/2020 - Auglýsing um fjárhæðarmörk tekjuskattsstofns, innheimtuhlutfall í staðgreiðslu og persónuafslátt árið 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1402/2020 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1430/2020 - Reglur ríkisskattstjóra um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1431/2020 - Reglur ríkisskattstjóra um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1433/2020 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2021, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1557/2020 - Reikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2019[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 27/2021 - Lög um breytingu á ýmsum lögum til einföldunar á regluverki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 29/2021 - Lög um breytingu á lögum er varða rannsókn og saksókn skattalagabrota (tvöföld refsing, málsmeðferð)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 36/2021 - Lög um breytingu á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru (greiðsludreifing staðgreiðslu og tryggingagjalds, úttekt séreignarsparnaðar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 54/2021 - Lög um íslensk landshöfuðlén[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 69/2021 - Lög um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (nýsköpun, arður, yfirskattanefnd o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2021 - Lög um breytingu á ýmsum lögum á vátryggingamarkaði og bankamarkaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 115/2021 - Lög um markaði fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 116/2021 - Lög um verðbréfasjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2021 - Fjárlög fyrir árið 2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 133/2021 - Lög um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (gjalddagar, refsinæmi o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 44/2021 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 230/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1212/2015 um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 822/2021 - Reglugerð um sjóðstýringu ríkisaðila og verkefna í A-hluta ríkissjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1291/2021 - Reglugerð um framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1322/2021 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá félagsþjónustu Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1503/2021 - Reglur ríksskattstjóra um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1504/2021 - Reglur ríkisskattstjóra um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1568/2021 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2022, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1629/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1088/2018 um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1640/2021 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1641/2021 - Auglýsing um fjárhæðarmörk tekjuskattsstofns, innheimtuhlutfall í staðgreiðslu, persónuafslátt og skattfrelsismark erfðafjárskatts árið 2022[PDF vefútgáfa]
2021CAugl nr. 67/2021 - Auglýsing um stofnsamning um Innviðafjárfestingabanka Asíu[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 2/2022 - Lög um breytingu á lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda, lögum um tryggingagjald og lögum um viðspyrnustyrki (frestun gjalddaga og framlenging umsóknarfrests)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 8/2022 - Lög um styrki til rekstraraðila veitingastaða sem hafa sætt takmörkunum á opnunartíma[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 9/2022 - Lög um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (leiðrétting)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2022 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki og fleiri lögum (lánastofnanir og verðbréfafyrirtæki)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 62/2022 - Lög um breytingu á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, nr. 140/2018 (sýndareignir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2022 - Lög um sorgarleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 129/2022 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna fjárlaga fyrir árið 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2022 - Fjárlög fyrir árið 2023[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 348/2022 - Reglugerð um stuðning í nautgriparækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 808/2022 - Reglugerð um framkvæmd skatteftirlits og skattrannsókna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1188/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1212/2015 um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1424/2022 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1449/2022 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2023, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1490/2022 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1491/2022 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1538/2022 - Auglýsing um fjárhæðarmörk tekjuskattsstofns, innheimtuhlutfall í staðgreiðslu, persónuafslátt og skattfrelsismark erfðafjárskatts árið 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1738/2022 - Reikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1744/2022 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
2023AAugl nr. 87/2023 - Lög um tímabundinn stuðning til greiðslu launa vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2023 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna fjárlaga fyrir árið 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 102/2023 - Lög um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld o.fl. (gistináttaskattur, áfengisgjald o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 106/2023 - Fjárlög fyrir árið 2024[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 106/2023 - Reikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 192/2023 - Reglugerð um framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1333/2023 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 348/2022 um stuðning í nautgriparækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1373/2023 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2024, vegna framtalsgerðar o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1470/2023 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda á árinu 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1523/2023 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1524/2023 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1599/2023 - Auglýsing um fjárhæðarmörk tekjuskattsstofns, innheimtuhlutfall í staðgreiðslu, persónuafslátt og skattfrelsismark erfðafjárskatts árið 2024[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 12/2024 - Lög um breytingu á lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda, lögum um tryggingagjald og lögum um tekjuskatt (náttúruhamfarir í Grindavíkurbæ)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 15/2024 - Lög um tímabundinn rekstrarstuðning vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 74/2024 - Lög um Afurðasjóð Grindavíkurbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2024 - Lög um Nýsköpunarsjóðinn Kríu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 112/2024 - Lög um breytingu á lögum um skráð trúfélög og lífsskoðunarfélög og lögum um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2024 - Lög um stuðningslán til rekstraraðila í Grindavíkurbæ vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 69/2024 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 362/2024 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1400/2024 - Reglugerð um greiðslu barnabóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1603/2024 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda á árinu 2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1635/2024 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1636/2024 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2025, vegna framtalsgerðar o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1665/2024 - Auglýsing um fjárhæðarmörk tekjuskattsstofns, innheimtuhlutfall í staðgreiðslu, persónuafslátt og skattfrelsismark erfðafjárskatts árið 2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1674/2024 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2025[PDF vefútgáfa]
2024CAugl nr. 23/2024 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Andorra[PDF vefútgáfa]
2025AAugl nr. 56/2025 - Lög um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 570/2025 - Auglýsing um staðfestingu á samningi milli Langanesbyggðar, Norðurþings, Tjörneshrepps og Þingeyjarsveitar um almenna félagslega þjónustu og um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1101/2025 - Reikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1102/2025 - Reikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1103/2025 - Reikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1123/2025 - Reglugerð um framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1205/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um laun, greiðslur og hlunnindi utan staðgreiðslu, nr. 591/1987[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1306/2025 - Auglýsing um staðfestingu á samningi milli Húnabyggðar, Húnaþings vestra, Skagafjarðar og Sveitarfélagsins Skagastrandar um sameiginlegt þjónustusvæði á Norðurlandi vestra um þjónustu við fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1370/2025 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda á árinu 2026[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1385/2025 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2026, vegna framtalsgerðar o.fl.[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing38Umræður - Fallin mál115/116
Löggjafarþing42Þingskjöl542, 958
Löggjafarþing43Þingskjöl264, 557, 673
Löggjafarþing44Umræður - Fallin mál161/162
Löggjafarþing45Þingskjöl155, 471-472
Löggjafarþing45Umræður - Fallin mál1315/1316
Löggjafarþing46Umræður (samþ. mál)2897/2898
Löggjafarþing48Þingskjöl437, 617, 704, 721, 840, 1017, 1025-1026, 1075, 1094, 1128, 1198
Löggjafarþing48Umræður (samþ. mál)445/446, 733/734, 1067/1068, 1951/1952, 2103/2104, 2109/2110, 2217/2218, 2527/2528
Löggjafarþing48Umræður - Fallin mál147/148, 155/156, 161/162
Löggjafarþing49Þingskjöl458, 573
Löggjafarþing49Umræður - Fallin mál125/126, 139/140
Löggjafarþing50Þingskjöl179
Löggjafarþing50Umræður (samþ. mál)103/104, 161/162, 317/318
Löggjafarþing50Umræður - Fallin mál273/274, 317/318
Löggjafarþing51Þingskjöl192, 331-332, 334, 533
Löggjafarþing51Umræður (samþ. mál)37/38, 251/252
Löggjafarþing52Þingskjöl162, 185
Löggjafarþing52Umræður (samþ. mál)795/796
Löggjafarþing52Umræður - Fallin mál189/190
Löggjafarþing53Þingskjöl102, 141, 325, 371, 544, 792
Löggjafarþing54Þingskjöl455
Löggjafarþing54Umræður (samþ. mál)351/352
Löggjafarþing55Þingskjöl186, 367
Löggjafarþing55Umræður (samþ. mál)647/648
Löggjafarþing63Umræður (samþ. mál)1585/1586
Löggjafarþing70Umræður - Fallin mál259/260
Löggjafarþing70Umræður (þáltill. og fsp.)51/52
Löggjafarþing71Umræður (samþ. mál)745/746
Löggjafarþing72Þingskjöl250, 267, 687
Löggjafarþing72Umræður - Fallin mál109/110, 119/120
Löggjafarþing73Þingskjöl190, 257, 332, 903, 1007, 1099, 1270, 1332
Löggjafarþing78Þingskjöl412
Löggjafarþing80Þingskjöl774
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)737/738, 1037/1038
Löggjafarþing81Þingskjöl373
Löggjafarþing81Umræður (samþ. mál)229/230, 577/578
Löggjafarþing81Umræður (þáltill. og fsp.)987/988-989/990, 1025/1026
Löggjafarþing82Umræður (þáltill. og fsp.)619/620, 627/628, 641/642
Löggjafarþing83Þingskjöl248-249, 1575
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)925/926, 1961/1962
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)1575/1576
Löggjafarþing86Umræður - Óútrædd mál441/442
Löggjafarþing87Þingskjöl735, 1228, 1448
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)1775/1776
Löggjafarþing87Umræður (þáltill. og fsp.)23/24-29/30, 33/34-35/36, 39/40-43/44, 523/524-529/530
Löggjafarþing88Þingskjöl451, 457
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)339/340, 441/442
Löggjafarþing89Umræður (samþ. mál)877/878
Löggjafarþing89Umræður (þáltill. og fsp.)279/280, 301/302, 729/730
Löggjafarþing89Umræður - Óútrædd mál67/68
Löggjafarþing90Þingskjöl704, 1246, 1670, 1851, 2236, 2269, 2289, 2295, 2299-2300, 2303, 2305
Löggjafarþing90Umræður (samþ. mál)319/320, 329/330, 353/354
Löggjafarþing90Umræður (þáltill. og fsp.)587/588-593/594
Löggjafarþing91Þingskjöl229, 1304, 1496, 2094
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)391/392, 731/732, 741/742-743/744
Löggjafarþing91Umræður (þáltill. og fsp.)317/318-319/320
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)1061/1062, 1215/1216
Löggjafarþing92Umræður (þáltill. og fsp.)1173/1174
Löggjafarþing93Þingskjöl1143
Löggjafarþing93Umræður2407/2408
Löggjafarþing94Þingskjöl771
Löggjafarþing94Umræður117/118, 1523/1524, 2603/2604, 2763/2764, 2891/2892, 3343/3344, 4181/4182
Löggjafarþing95Umræður187/188
Löggjafarþing96Þingskjöl277
Löggjafarþing96Umræður155/156, 1337/1338-1339/1340, 1343/1344, 2259/2260, 2267/2268, 2467/2468, 2657/2658, 4393/4394
Löggjafarþing97Þingskjöl441, 1593, 1632, 1775
Löggjafarþing97Umræður233/234, 3361/3362
Löggjafarþing98Þingskjöl1411, 1416
Löggjafarþing98Umræður307/308, 1847/1848
Löggjafarþing99Þingskjöl1937, 1989, 2557, 2561, 2563, 2584, 2588, 2590-2595, 2597-2602, 2606-2607, 2609-2613, 2616, 2696, 2902, 2904, 3152, 3470, 3479, 3531
Löggjafarþing99Umræður503/504-505/506, 547/548, 555/556, 591/592, 2919/2920, 3029/3030, 3051/3052, 3573/3574-3577/3578, 3583/3584, 3591/3592-3595/3596, 3605/3606-3611/3612, 3617/3618, 3645/3646, 4095/4096, 4105/4106, 4169/4170, 4175/4176, 4193/4194, 4229/4230, 4417/4418, 4609/4610
Löggjafarþing100Þingskjöl727, 1758, 2183, 2755
Löggjafarþing100Umræður13/14, 71/72, 203/204, 1075/1076, 5143/5144, 5149/5150
Löggjafarþing102Þingskjöl380, 437, 461, 645, 672, 676, 1109
Löggjafarþing102Umræður91/92-93/94, 101/102, 409/410-411/412, 417/418, 469/470, 695/696, 703/704, 809/810, 851/852, 1107/1108, 1125/1126, 1141/1142, 1263/1264, 1273/1274, 1313/1314, 1463/1464, 1973/1974, 1979/1980, 2275/2276
Löggjafarþing103Þingskjöl561, 946, 1017, 1644-1645, 2241
Löggjafarþing103Umræður133/134, 157/158, 483/484-485/486, 495/496, 707/708, 1639/1640, 1649/1650, 2339/2340, 2749/2750, 2753/2754, 2759/2760-2761/2762, 2795/2796, 4381/4382, 4395/4396, 4401/4402-4403/4404
Löggjafarþing104Þingskjöl159, 216, 387, 609-615, 617-620, 623-625, 628-638, 758, 2771, 2784, 2786, 2807-2808, 2815, 2822, 2831, 2836, 2847, 2849, 2854, 2858, 2864-2865, 2890-2891
Löggjafarþing104Umræður313/314, 375/376, 643/644-653/654, 1241/1242-1243/1244, 3853/3854, 4147/4148, 4181/4182-4185/4186, 4619/4620, 4623/4624, 4731/4732
Löggjafarþing105Þingskjöl165, 586, 1707, 2385
Löggjafarþing105Umræður377/378, 1887/1888, 1927/1928, 2049/2050, 2157/2158
Löggjafarþing106Umræður305/306, 645/646, 1377/1378, 2995/2996, 3719/3720, 5891/5892, 5901/5902
Löggjafarþing107Þingskjöl817, 3292, 4023, 4106, 4137, 4166, 4196, 4244, 4248, 4279
Löggjafarþing107Umræður671/672, 927/928, 997/998, 1045/1046, 1067/1068, 2741/2742, 3435/3436, 5839/5840, 6593/6594, 6615/6616-6617/6618, 6625/6626-6627/6628, 6859/6860, 6867/6868, 6871/6872, 6887/6888-6889/6890
Löggjafarþing108Þingskjöl869, 2197-2198, 2632, 3364
Löggjafarþing108Umræður743/744, 1763/1764, 1773/1774, 2623/2624, 4485/4486
Löggjafarþing109Þingskjöl572-573, 1139, 1150-1153, 1535, 1540, 2130, 2618, 2940-2946, 2949-2963, 2965-2966, 2968-2974, 2977, 2979-2987, 3037-3041, 3506-3509, 3511-3512, 3514, 3516, 3519-3520, 3525, 3574, 3576, 3578, 3581-3582, 3605, 3607-3610, 3612-3614, 3670-3677, 3796-3797, 3799, 3804-3805, 3807, 3810-3811, 3837, 3853-3854, 3856, 3954, 3957-3959, 4050, 4091
Löggjafarþing109Umræður287/288-289/290, 347/348, 375/376, 505/506, 923/924, 1077/1078, 1093/1094, 1187/1188, 2589/2590, 2669/2670, 3037/3038-3039/3040, 3043/3044-3089/3090, 3403/3404, 3781/3782, 3785/3786, 3791/3792, 3795/3796-3801/3802, 3805/3806-3807/3808, 3813/3814-3831/3832, 3865/3866, 3881/3882-3887/3888, 3893/3894, 3899/3900-3913/3914, 4059/4060, 4069/4070, 4073/4074, 4079/4080, 4189/4190, 4195/4196-4197/4198, 4205/4206-4207/4208, 4249/4250, 4267/4268, 4279/4280-4283/4284, 4293/4294, 4353/4354, 4449/4450-4451/4452, 4457/4458, 4543/4544
Löggjafarþing110Þingskjöl206, 208, 217, 219, 221, 224, 286, 296, 299, 489, 494, 543, 841-842, 844-848, 854, 862, 1041, 1045-1046, 1048-1049, 1052-1053, 1639-1640, 1642, 1711, 1713-1714, 1977, 2009, 2056-2059, 2065, 2069, 2073-2074, 2108, 2434-2435, 2809, 3074, 3189, 3217-3219, 3267, 3313, 3363, 3474, 3558, 3768, 3842, 3850, 3897, 3949, 3958, 4009, 4084, 4100
Löggjafarþing110Umræður27/28, 33/34, 135/136, 189/190-191/192, 233/234, 385/386, 615/616, 627/628-631/632, 663/664, 681/682, 1239/1240, 1245/1246-1249/1250, 1265/1266-1269/1270, 1375/1376, 1407/1408-1421/1422, 1611/1612, 1615/1616-1617/1618, 1623/1624, 1633/1634-1641/1642, 1649/1650, 1691/1692, 1819/1820, 1839/1840, 2077/2078, 2141/2142, 2225/2226-2235/2236, 2267/2268-2277/2278, 2503/2504-2505/2506, 2509/2510-2515/2516, 2529/2530-2531/2532, 2549/2550, 2635/2636, 2969/2970, 3011/3012, 3017/3018, 3059/3060, 3109/3110-3113/3114, 3121/3122, 3129/3130, 3149/3150, 3327/3328, 3561/3562, 4111/4112-4113/4114, 4169/4170, 4251/4252, 4271/4272, 6091/6092, 6223/6224-6225/6226, 6231/6232-6235/6236, 6249/6250, 6303/6304, 6409/6410-6411/6412, 6839/6840, 6877/6878, 7043/7044-7045/7046, 7177/7178, 7223/7224, 7227/7228, 7231/7232, 7237/7238, 7285/7286, 7291/7292, 7295/7296, 7299/7300-7301/7302, 7393/7394, 7419/7420-7421/7422, 7433/7434-7435/7436, 7479/7480, 7501/7502, 7675/7676, 7701/7702-7705/7706, 7727/7728
Löggjafarþing111Þingskjöl169-170, 178-179, 186, 414, 418, 425, 497-499, 502, 644, 1099-1101, 1127-1128, 1208, 1210, 1214-1215, 1304-1305, 1320, 1366, 1369-1371, 1380, 1605, 1622, 1635, 1700, 1717-1718, 1740, 1838, 1857, 1861, 2247, 2453, 2518, 2520, 2685, 2973, 3103-3104, 3265, 3433, 3468, 3499-3500, 3641, 3672, 3800, 3803, 3807, 3815, 3817, 3824, 3841, 3968, 3972
Löggjafarþing111Umræður203/204, 301/302, 577/578, 655/656-657/658, 1039/1040, 1539/1540, 1543/1544, 1713/1714, 1917/1918, 1945/1946, 1949/1950, 1997/1998, 2125/2126, 2247/2248, 2317/2318-2319/2320, 2359/2360, 2441/2442-2443/2444, 2447/2448, 2767/2768, 3103/3104, 3373/3374, 3505/3506, 3841/3842, 4113/4114, 4243/4244-4251/4252, 4271/4272, 4399/4400, 4611/4612, 5049/5050, 5517/5518, 6283/6284, 6395/6396, 6527/6528, 6841/6842-6873/6874, 6881/6882, 7063/7064-7065/7066, 7249/7250-7253/7254, 7267/7268, 7271/7272, 7563/7564-7565/7566, 7569/7570, 7601/7602-7615/7616, 7619/7620-7621/7622, 7775/7776, 7779/7780, 7783/7784
Löggjafarþing112Þingskjöl231, 321-322, 354, 718, 788, 790, 884-885, 1228, 1275-1276, 1293-1296, 1308, 1695-1696, 1778, 2627, 2651, 2656, 2680, 2689, 2862, 3200, 3496-3497, 3537, 3716, 3866, 4205, 5305
Löggjafarþing112Umræður195/196, 237/238, 285/286-287/288, 503/504, 565/566, 763/764, 767/768-769/770, 877/878, 961/962, 989/990, 997/998, 1735/1736, 1879/1880, 1885/1886, 1993/1994, 2013/2014, 2121/2122, 2225/2226, 2313/2314, 2371/2372, 2559/2560, 2775/2776, 3361/3362, 4447/4448, 5211/5212-5213/5214, 5631/5632, 5911/5912, 6169/6170-6171/6172, 6353/6354-6355/6356, 6431/6432, 6437/6438, 6449/6450, 6453/6454-6455/6456, 6515/6516-6517/6518, 6705/6706-6707/6708, 7245/7246, 7453/7454
Löggjafarþing113Þingskjöl1497, 2300-2301, 2541-2545, 2548-2549, 2553-2557, 2562, 2564, 2567-2568, 2823, 2826-2827, 2830, 2840, 2940, 2942, 3188, 3694, 4638, 4642, 4844, 4957, 5210-5211, 5226, 5230
Löggjafarþing113Umræður275/276, 393/394, 437/438, 459/460, 627/628, 1075/1076, 1159/1160-1161/1162, 1327/1328, 1647/1648-1649/1650, 1827/1828, 1913/1914, 2025/2026, 2221/2222, 2225/2226, 2229/2230, 2237/2238, 2531/2532-2535/2536, 2547/2548-2549/2550, 2783/2784, 3133/3134, 3343/3344, 3771/3772, 4329/4330, 5109/5110, 5209/5210, 5213/5214-5215/5216, 5239/5240
Löggjafarþing114Þingskjöl70
Löggjafarþing114Umræður629/630, 633/634
Löggjafarþing115Þingskjöl243, 262-265, 271, 340, 379, 458, 683, 737, 825, 848, 1330, 1725, 1860, 1872, 1876, 1922, 1992-1996, 2317, 2380, 2489, 2761, 2802, 2823, 2840, 3169, 3179, 3182, 3195, 3203, 3254-3255, 3306, 3357, 3446, 3515, 4524, 4528-4530, 4534-4536, 4663-4667, 4670-4672, 5229, 5263, 5527, 5531-5532, 5569, 5768, 6012-6013
Löggjafarþing115Umræður437/438, 1101/1102, 1311/1312, 1961/1962, 2675/2676, 2683/2684-2685/2686, 2705/2706, 2737/2738, 3069/3070, 3135/3136, 3899/3900, 4833/4834-4835/4836, 4969/4970, 5125/5126-5127/5128, 5131/5132, 6117/6118-6119/6120, 6143/6144-6147/6148, 7303/7304-7317/7318, 7321/7322, 7353/7354, 7443/7444, 8925/8926-8929/8930, 9069/9070, 9289/9290
Löggjafarþing116Þingskjöl70, 432, 448, 511, 525, 536, 1305, 1318, 1321, 1388-1389, 1423, 1465, 1676, 1702, 2442, 2776, 2778, 2781, 2786, 2793-2794, 2802-2803, 3027, 3327, 3332, 3335, 3404, 3406, 3409, 3538, 3540, 3543, 3824, 3884, 3910-3912, 4082-4083, 4163, 4180-4185, 4187, 4636-4637, 5111, 5132, 6306
Löggjafarþing116Umræður651/652, 1277/1278, 2131/2132, 3125/3126, 3189/3190, 3747/3748, 3771/3772, 3861/3862, 4737/4738, 5069/5070-5071/5072, 8699/8700, 8717/8718, 8725/8726, 8731/8732, 8775/8776, 9167/9168
Löggjafarþing117Þingskjöl268, 270-271, 377, 478, 548-550, 656, 854, 1359, 1361, 1371, 1501, 1504-1505, 1517, 1568, 1915, 1981, 2098, 2144, 2150, 2154-2155, 2224, 2237, 2636, 3241, 3978-3979, 4150, 4160, 4581, 4614, 5185
Löggjafarþing117Umræður235/236, 967/968, 1467/1468, 1701/1702-1703/1704, 1715/1716, 1719/1720, 1955/1956, 2051/2052, 2101/2102, 2595/2596, 2891/2892, 3053/3054, 3445/3446, 4747/4748, 5209/5210, 6813/6814, 7595/7596, 7629/7630, 8575/8576, 8621/8622
Löggjafarþing118Þingskjöl268, 403, 509-510, 513, 515-516, 578, 621-623, 697, 1026, 1097, 1423-1424, 1526, 1639, 1708, 1722, 1850, 1954-1955, 2169, 2477-2479, 2482, 2484, 2487, 2855, 2858, 2879-2880, 2888, 3291-3292, 3294, 3336, 3338-3339, 3430, 3432, 3498, 3617, 3620, 3622, 3632, 3700-3703, 3905, 4195, 4263, 4404, 4428, 4430, 4454
Löggjafarþing118Umræður5/6, 89/90, 95/96, 101/102, 105/106, 117/118-119/120, 141/142, 145/146, 517/518, 531/532, 535/536, 657/658, 1095/1096, 1111/1112, 1439/1440, 1455/1456, 1473/1474, 1481/1482, 1487/1488, 1599/1600, 1627/1628, 1853/1854, 1889/1890-1893/1894, 2703/2704, 2761/2762, 3007/3008, 3015/3016, 3731/3732, 4313/4314, 4317/4318, 5397/5398, 5403/5404, 5437/5438, 5451/5452, 5567/5568, 5771/5772
Löggjafarþing119Umræður263/264
Löggjafarþing120Þingskjöl268, 270, 576, 755-757, 1303, 1306, 1367-1369, 1372, 1375, 1377, 1387-1390, 1626, 1899-1900, 1906-1908, 2200-2201, 2225-2226, 2511, 2526, 2534, 2886, 2942-2943, 3489, 3491-3492, 3494, 3499-3500, 3505-3506, 3510-3520, 3524, 3527-3528, 3530-3531, 3544-3555, 3557-3558, 3564, 3568-3576, 3592, 3595, 3598-3599, 3605, 3608-3613, 3735, 3764, 3851, 3853-3854, 3856, 3858-3860, 4013, 4017-4018, 4024, 4032, 4036, 4038-4039, 4539, 4646, 4829, 4832-4834, 4837-4838, 4840-4841, 4843-4844, 4849, 4853-4854, 4903, 4950, 4952-4959, 4962-4963, 4970-4971, 5020, 5066, 5085, 5153-5154
Löggjafarþing120Umræður751/752, 881/882, 945/946, 977/978, 999/1000, 1015/1016-1017/1018, 1913/1914, 1937/1938, 1941/1942, 1947/1948, 1951/1952-1953/1954, 2019/2020, 2933/2934, 4277/4278, 4303/4304, 4361/4362, 4547/4548, 4559/4560, 4811/4812, 4819/4820-4823/4824, 4893/4894, 4897/4898-4899/4900, 4937/4938, 4943/4944-4945/4946, 4949/4950, 4961/4962, 4979/4980, 5019/5020-5021/5022, 5035/5036, 6785/6786-6787/6788, 7173/7174, 7177/7178-7181/7182, 7201/7202, 7243/7244-7245/7246, 7309/7310-7313/7314, 7381/7382, 7539/7540, 7555/7556-7557/7558, 7587/7588, 7593/7594, 7683/7684, 7709/7710, 7713/7714-7715/7716
Löggjafarþing121Þingskjöl261-263, 271, 278, 286, 450, 637, 850, 867, 875, 1311-1312, 1321-1322, 1324, 1327, 1330-1331, 1461, 1839-1842, 1861, 1889-1891, 1924-1926, 1958-1959, 1962, 2207, 2214, 2219, 2344, 2474, 2671-2672, 2677, 3324, 3331, 3343, 3817-3818, 3820, 3854, 3856, 3887, 3972, 3990, 4159-4161, 4163, 4368-4370, 4372-4373, 4553-4555, 4557, 4559, 4752-4753, 4825, 4829, 4958-4959, 5089, 5137, 5161, 5173, 5361-5362, 5405-5406, 5450-5451, 5497, 5865, 5925-5926
Löggjafarþing121Umræður73/74, 389/390, 993/994, 1163/1164, 1213/1214, 1219/1220, 1229/1230, 1235/1236, 1289/1290, 1313/1314, 1321/1322-1323/1324, 1711/1712, 1753/1754-1755/1756, 1781/1782-1785/1786, 1797/1798, 1843/1844-1845/1846, 1861/1862, 1909/1910, 1975/1976, 2013/2014, 2019/2020-2021/2022, 2649/2650, 2945/2946, 4333/4334, 4537/4538, 5339/5340-5341/5342, 5475/5476, 5585/5586, 5591/5592-5593/5594, 5611/5612-5613/5614, 5707/5708, 5711/5712, 5781/5782, 6161/6162, 6407/6408, 6617/6618, 6641/6642, 6733/6734
Löggjafarþing122Þingskjöl294, 305, 475, 590, 593-595, 636-637, 645, 668, 1005, 2127, 2142-2143, 2681, 2805, 2987, 3014, 3275, 3714, 3720, 3736, 3748, 3836, 4052, 4055-4056, 4058, 4068, 4234, 4283, 4508, 4829, 4833-4834, 5253-5254, 5300-5301, 5449-5450, 5737, 5796-5797, 5910, 6054, 6060, 6090, 6097, 6146, 6151, 6169, 6175
Löggjafarþing122Umræður99/100, 213/214-215/216, 391/392, 487/488, 737/738-739/740, 1329/1330, 1641/1642, 2069/2070, 2509/2510, 2513/2514, 3215/3216, 4121/4122, 4127/4128, 4413/4414, 4479/4480, 4589/4590, 4603/4604, 4635/4636, 5339/5340, 5615/5616, 5819/5820, 6039/6040, 7433/7434, 7881/7882-7885/7886, 7961/7962, 8023/8024, 8043/8044
Löggjafarþing123Þingskjöl18, 446, 483, 1075, 1077, 1079, 1082, 1104, 1118, 1491, 1638-1639, 1706, 1709, 1777, 1994, 2162, 2165, 2391, 2449, 2503, 2654, 2668, 2748, 3341, 3343, 3496, 3731, 3736-3737, 3926, 4028, 4400, 4411
Löggjafarþing123Umræður777/778, 795/796, 799/800
Löggjafarþing125Þingskjöl18, 503, 566, 887-888, 1018, 1264, 2411, 2628, 2649, 2796, 2833, 2902, 3009, 3114, 3352-3353, 3448, 3658, 3886, 4037-4038, 4671, 5194-5195, 5658, 6091-6092, 6543
Löggjafarþing125Umræður501/502-503/504, 507/508, 535/536, 1157/1158, 2583/2584, 2641/2642, 3401/3402, 4309/4310, 6839/6840, 6861/6862
Löggjafarþing126Þingskjöl82, 443, 529, 580, 833, 969, 1043, 1078, 1086, 1169, 1271-1272, 1531-1532, 1537, 1813, 1859, 1957, 1992-1993, 2140, 2217, 2320, 2325, 2420, 2507, 2510-2511, 2514, 2516, 2533-2534, 4614-4616, 4618, 4797, 4841, 4884-4885, 5244-5245, 5569
Löggjafarþing126Umræður123/124, 1167/1168, 1215/1216, 1261/1262, 1819/1820, 2349/2350, 2375/2376, 2567/2568, 2675/2676, 2745/2746, 2783/2784, 2793/2794, 2821/2822, 2933/2934, 2937/2938, 2943/2944, 2955/2956, 2979/2980, 3001/3002, 3025/3026, 3155/3156, 4479/4480, 4633/4634, 5503/5504, 5975/5976, 6357/6358
Löggjafarþing127Þingskjöl63, 422, 760, 764, 771, 773-774, 777, 787, 819, 885, 1003, 1007-1009, 1123, 1295, 1366, 1454, 1539, 1630, 1641, 2197, 2251, 2254, 2257, 2261, 2274, 2331-2333, 2339, 2378, 2441, 2455, 2479, 2488-2490, 2504, 2713, 2733, 2738, 2783, 3584-3585, 3968-3969, 3976-3980, 5377-5378, 5380-5381, 5438-5440, 5491-5492, 5787-5788, 5797-5798, 5832-5833
Löggjafarþing127Umræður239/240, 305/306, 1813/1814-1815/1816, 2127/2128-2129/2130, 2407/2408, 2489/2490, 2507/2508, 3247/3248, 3705/3706-3707/3708, 4163/4164, 4167/4168, 4921/4922-4927/4928, 6455/6456, 6707/6708, 6755/6756-6757/6758
Löggjafarþing128Þingskjöl45, 48, 500, 504, 682, 686, 973-975, 977-979, 1382-1383, 1386-1387, 1391, 1395, 1563, 1567, 1620-1621, 1624-1625, 1769-1776, 1844, 1847, 1965-1966, 1969-1970, 2222-2223, 2275-2276, 2323-2324, 2350-2351, 2528-2529, 2582-2583, 2600-2601, 2693-2695, 2698-2699, 2815-2816, 3035-3036, 3087-3088, 3275-3276, 3570, 3580, 4295, 4536, 4555, 4573, 4586, 4840, 5030, 5150, 5160
Löggjafarþing128Umræður333/334, 363/364-365/366, 369/370, 419/420, 1207/1208, 1251/1252, 1261/1262, 1321/1322-1323/1324, 1801/1802, 1925/1926, 2021/2022, 2043/2044, 2063/2064, 2113/2114, 2181/2182, 2205/2206, 3407/3408
Löggjafarþing130Þingskjöl54, 648, 728, 731, 1993, 2032, 2040, 2190, 2236, 2318, 2351, 2370, 2450, 2558-2559, 2574, 2729-2730, 3131, 3145, 3228, 3230-3231, 4373, 4408, 4422, 4974-4975, 4980, 5808-5809, 5842, 7111, 7269
Löggjafarþing130Umræður343/344, 771/772, 823/824, 1137/1138, 3269/3270, 3587/3588-3593/3594, 3677/3678, 4783/4784, 4863/4864, 5095/5096, 5171/5172, 6461/6462, 7141/7142, 7273/7274-7275/7276, 7283/7284
Löggjafarþing131Þingskjöl50, 582-583, 1125, 1217, 1522, 1572, 1598, 1601, 1608, 1613-1614, 1616, 1619, 1621-1622, 1675-1676, 1753, 1786, 1797, 2054, 2183, 2352-2353, 2356, 2363, 2369, 2694, 2712, 2719, 2725, 2730, 2769-2770, 2772, 2780, 2785-2786, 2983, 4676, 4680, 4775, 5344-5345, 6065, 6199
Löggjafarþing131Umræður55/56, 749/750, 861/862, 925/926-929/930, 957/958, 969/970, 2189/2190, 3107/3108, 5369/5370, 5525/5526, 7021/7022, 7781/7782, 7825/7826, 8041/8042, 8055/8056
Löggjafarþing132Þingskjöl54, 385-386, 525, 527, 586, 632, 642, 769, 865, 1282, 1321, 1405, 1417, 1640, 1680, 1700, 1710-1711, 1868, 2002, 2175, 2293-2296, 2444-2445, 2447, 2466, 2555-2556, 2869, 3425, 3826, 3889, 4518, 4544, 4566, 4624, 4638, 4648, 5280, 5302, 5355, 5570, 5585
Löggjafarþing132Umræður53/54, 187/188, 549/550, 589/590-595/596, 729/730, 745/746, 965/966, 1747/1748, 1947/1948, 1971/1972, 2567/2568, 2627/2628, 2727/2728-2733/2734, 2801/2802, 2807/2808-2809/2810, 2847/2848, 2867/2868, 2929/2930, 4613/4614, 5171/5172, 7229/7230
Löggjafarþing133Þingskjöl54, 639, 933, 1031, 1419-1421, 1423, 1631, 1861, 1982, 1988, 2459, 2709, 2987, 2990, 3032, 3507-3511, 3603, 3606, 3621, 3755-3756, 3759, 3769-3770, 3801, 4282, 4845, 4866, 4880-4881, 4883-4884, 5347, 5540, 6653, 7098, 7159, 7239, 7319
Löggjafarþing133Umræður761/762, 999/1000, 1039/1040-1075/1076, 1079/1080, 2155/2156, 2701/2702, 2823/2824, 2829/2830, 2865/2866, 2909/2910, 2925/2926, 2935/2936, 3071/3072, 3109/3110, 3121/3122-3155/3156, 3177/3178, 3189/3190, 3197/3198-3201/3202, 3213/3214-3215/3216, 4929/4930, 5291/5292, 5323/5324, 5327/5328, 5461/5462-5463/5464, 6571/6572-6573/6574, 6665/6666, 6731/6732, 6853/6854, 6907/6908, 6925/6926, 6941/6942, 6949/6950, 6989/6990, 7059/7060, 7073/7074
Löggjafarþing135Þingskjöl56, 522, 970-972, 1387, 1390, 1416, 1943, 1945, 1948, 2103, 2753-2754, 2820-2821, 2827-2829, 2831, 2929, 2932, 2942, 3021, 3024-3027, 3048, 3057, 3394, 3404, 4268, 4270, 4598, 4623, 4625, 4803, 4945, 4983, 5243-5244, 5327, 5332, 5336, 5439, 5510, 5629, 5632-5633, 5647, 5894, 5980, 6157-6158, 6276, 6281-6284, 6306-6307, 6480, 6483
Löggjafarþing135Umræður645/646, 783/784, 1109/1110, 1135/1136-1143/1144, 1769/1770, 3215/3216, 3265/3266, 3333/3334, 3461/3462, 3539/3540-3541/3542, 3553/3554-3555/3556, 3565/3566, 3593/3594, 3959/3960, 4431/4432, 4435/4436, 4503/4504, 5565/5566, 5723/5724, 5921/5922, 6933/6934, 6965/6966, 7967/7968, 8669/8670
Löggjafarþing136Þingskjöl13, 934-935, 943-944, 1335-1336, 1338, 1345, 1503, 1507, 1915-1916, 1918, 1921, 2205, 2221, 2313, 2325-2326, 2328, 2381, 2526, 2567-2568, 2570, 2877, 2894, 3005-3008, 3011-3013, 3099-3100, 3167-3172, 3178-3179, 3346, 3348, 3352-3356, 3500, 3503-3504, 3506, 3515-3516, 3525-3526, 3532, 3821, 4086, 4089, 4115-4116, 4137, 4333, 4335-4336, 4439, 4473
Löggjafarþing136Umræður47/48, 525/526, 1029/1030, 1783/1784, 2771/2772, 3177/3178, 3219/3220, 3427/3428, 3819/3820-3825/3826, 4257/4258, 4351/4352, 4421/4422-4427/4428, 4517/4518, 4577/4578-4579/4580, 4607/4608, 4615/4616, 4647/4648, 4859/4860, 4941/4942, 5481/5482, 5609/5610, 5667/5668-5673/5674, 5681/5682, 5685/5686, 5695/5696, 5715/5716, 5755/5756, 5785/5786, 6311/6312, 6483/6484, 6517/6518, 6583/6584, 6697/6698, 6815/6816, 6857/6858-6867/6868, 6879/6880
Löggjafarþing137Þingskjöl413, 415, 417-418, 423-425, 428, 431, 434-436, 544, 554, 558, 570-571, 574, 1077
Löggjafarþing137Umræður1293/1294, 1991/1992
Löggjafarþing138Þingskjöl12, 200, 444, 1468, 1474, 1583, 1585-1586, 1661-1664, 1667, 1669, 1736-1738, 1746-1747, 1751, 1757-1758, 1760-1762, 1779, 1791, 1814, 1857, 1870, 2716, 2735-2736, 2741, 2778, 2784, 2798, 2802, 2805, 2807, 2811-2812, 2818, 2857, 2884-2886, 2951, 4146-4148, 4150-4151, 4154, 4171, 4188, 4530, 4545, 4551, 5340, 5363, 6274, 6381, 6389, 6683, 6776, 6839, 6847, 6861, 7024, 7028, 7051, 7057, 7215-7216, 7230, 7283, 7287, 7336-7339, 7668
Löggjafarþing139Þingskjöl64-65, 85-99, 12, 201, 462, 1178-1179, 1310, 1344, 1432, 1436, 1965, 1967, 1972, 1980-1981, 1985, 2068-2072, 2160, 2318, 2321, 2394, 2398, 2413, 2434, 2581, 2627, 2643, 2676-2677, 2680, 2690, 2693, 2697-2699, 2701, 2715, 3139, 3173, 3302, 3306, 3310, 3328, 3770, 3787, 3995, 4299, 4310, 4312, 4317, 4374, 4400-4401, 4408-4409, 4412, 4449, 5190, 5192, 5925-5927, 6082, 6096, 6327, 6558, 6593, 6797, 6815, 7503-7504, 7507, 7509-7510, 7512, 7514, 7519, 7521, 8072, 8564, 8567, 8573, 8581-8582, 8584, 8603, 8608, 8868, 8901, 9126, 9304, 9582, 9584-9587, 9685, 9692, 9795-9796, 9801, 9942, 9960, 10061, 10098, 10156, 10169
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
19451499/1500, 2225/2226
1954 - 1. bindi969/970
1954 - 2. bindi1697/1698, 2327/2328, 2489/2490
1965 - 1. bindi445/446, 945/946
1965 - 2. bindi1721/1722, 2379/2380, 2393/2394, 2565/2566
1973 - 1. bindi915/916, 969/970
1973 - 2. bindi1863/1864, 2435/2436, 2449/2450, 2631/2632
1983 - 1. bindi261/262, 991/992, 1051/1052
1983 - 2. bindi1723/1724, 1777/1778, 2285/2286, 2297/2298, 2345/2346
1990 - Registur13/14, 107/108-109/110, 125/126, 137/138-141/142, 153/154, 161/162-163/164, 173/174, 203/204, 209/210-211/212, 227/228
1990 - 1. bindi263/264, 353/354, 357/358, 361/362, 375/376, 379/380-381/382, 387/388-395/396, 399/400-401/402, 505/506-507/508, 583/584, 1003/1004, 1057/1058
1990 - 2. bindi1687/1688, 1705/1706, 1759/1760, 2215/2216, 2273/2274, 2283/2284, 2339/2340, 2691/2692-2693/2694
1995 - Registur8, 31, 38, 53, 61, 67, 69, 71-72, 77
1995163, 190, 240, 285, 298-299, 306-307, 310, 312, 314, 320-325, 371-373, 387-391, 393-394, 476, 677, 703, 746, 754, 778, 787, 807, 848, 955, 1208, 1381
1999 - Registur10, 32, 35, 41, 49, 57, 66, 73, 76-77, 79, 84
1999169, 195, 253-255, 297, 315, 325, 330, 332-335, 341-344, 346, 397-399, 412-415, 417-422, 521, 721, 778-779, 784, 790, 819, 827, 849, 894, 998, 1021, 1276, 1463
2003 - Registur15, 37, 40, 47, 56, 65, 75, 83, 85, 87, 89, 95
2003195, 222, 284, 286, 330, 357, 375, 377-378, 384-388, 444-446, 464-468, 470-475, 595, 826, 843, 846, 876, 896, 901, 908, 950, 959, 984, 1027, 1031, 1116, 1193, 1515, 1523, 1766
2007 - Registur15, 37, 40, 49, 59, 68, 72, 79, 86-87, 90-91, 93, 100
2007204, 230, 293-295, 342, 404, 422, 424-425, 432-436, 459-462, 518-531, 654, 920, 958-959, 983, 993, 1000, 1063, 1072, 1100, 1166, 1366, 1725, 1961, 2011, 2032
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
1989100-101, 113, 133, 146
1991127, 138, 185
1992193, 196-199, 202, 204, 250, 340
1993228-229, 231, 235, 240, 242, 363
1994261-263, 265-268, 308, 416, 432-433, 439, 449
199527, 34-35, 221, 423-432, 451, 458, 466-467, 469, 471, 545-546, 564, 571, 584
1996503-504, 512, 518-530, 534-540, 552, 563, 570, 573-576, 580, 669-670, 678, 694
199737, 45-46, 383, 409, 411, 504, 532
1998213, 215, 254
199926, 29-32, 34-35, 37, 41-43, 219-220, 289-291, 303, 335
2000126-127, 140, 143, 145, 220, 222, 234, 267
2001286
2002168, 231
2003269-270
2004216
2005218-219
2006254
2007174, 177-180, 184-186, 272
201153, 84
2012114
2013125, 134-135
2018151
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2000185
200253147-149
200263249-250, 256
200323333, 342, 346
20079392-393, 398, 423-424, 427, 452, 455, 473, 478
200822231, 233, 243, 270-271, 282
200873497
2009172
2010635
20125451
20135670, 73, 101-102
2015850
2016413
202020429, 435, 497
20216677
2022314
202542382, 454-455, 457, 461-462, 464-465, 471-472, 474-475, 485-486, 500
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
200143337
200576779
200827860
2009341067
2009652076
2011812580
2012501571
2013662091-2092
2016451440
20213219
2022726834, 6836
2025137
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 38

Þingmál A57 (einkasala á tilbúnum áburði)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1926-04-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 42

Þingmál A185 (bókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 185 (frumvarp) útbýtt þann 1930-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 362 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1930-03-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 43

Þingmál A22 (bókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 144 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1931-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 208 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1931-03-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 44

Þingmál A69 (útvarp)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1931-07-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 45

Þingmál A24 (bókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 1932-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A192 (samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (frumvarp) útbýtt þann 1932-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A223 (viðskiptasamningar við erlend ríki)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A256 (gjaldfrestur bænda og bátaútvegsmanna)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1932-04-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 46

Þingmál B24 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir)

Þingræður:
86. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1933-05-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 48

Þingmál A12 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 404 (breytingartillaga) útbýtt þann 1934-11-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 493 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1934-11-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 746 (lög í heild) útbýtt þann 1934-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1934-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (ríkisútgáfa skólabóka)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Sigurður Einarsson - Ræða hófst: 1934-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (sláturfjárafurðir)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1934-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (einkasala á bifreiðum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1934-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 276 (breytingartillaga) útbýtt þann 1934-11-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 472 (breytingartillaga) útbýtt þann 1934-11-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 581 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1934-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 756 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 790 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1934-11-13 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1934-11-13 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1934-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (iðnlánasjóður)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Emil Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1934-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (verslunarskuldir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 697 (nefndarálit) útbýtt þann 1934-12-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 873 (nefndarálit) útbýtt þann 1934-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A128 (Skuldaskilasjóður útgerðarmanna)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Sigurður Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-12-13 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Sigurður Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-12-14 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Sigurður Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-12-14 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1934-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (rekstrarlánafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1934-12-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A174 (skattgreiðsla h/f Eimskipafélags Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 849 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1934-12-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 49

Þingmál A55 (sala mjólkur og rjóma o.fl.)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1935-03-27 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1935-03-27 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1935-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (rekstrarlánafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A118 (samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 318 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-30 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 50

Þingmál A1 (fjárlög 1937)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1936-04-07 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1936-04-07 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1936-05-06 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1936-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp) útbýtt þann 1936-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A68 (gjaldeyrisverzlun o. fl.)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Ólafur Thors - flutningsræða - Ræða hófst: 1936-03-09 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Ólafur Thors (Nefnd) - Ræða hófst: 1936-04-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 51

Þingmál A16 (skuldaskilasjóður vélbátaeigenda)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1937-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (rekstrarlánafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 1937-03-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (rafmagnsveita Reykjavíkur og sala á rafmagnstækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (frumvarp) útbýtt þann 1937-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1937-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (frumvarp) útbýtt þann 1937-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 216 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1937-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Einar Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-03-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 52

Þingmál A35 (rekstrarlánafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (frumvarp) útbýtt þann 1937-10-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A47 (bókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 1937-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A65 (fóðurmjölsbirgðir o. fl.)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1937-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1937-11-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 53

Þingmál A19 (bókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (frumvarp) útbýtt þann 1938-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 153 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1938-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 327 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1938-04-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (rekstrarlánafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (frumvarp) útbýtt þann 1938-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 190 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1938-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 599 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1938-05-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 54

Þingmál A59 (umboðsverzlun útgerðarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (frumvarp) útbýtt þann 1939-03-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A101 (ríkisreikningurinn 1937)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Eysteinn Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1939-12-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 55

Þingmál A46 (gjaldeyrisverzlun o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (frumvarp) útbýtt þann 1940-03-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Eysteinn Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1940-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (skipulagssjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1940-03-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 61

Þingmál A33 (greiðsla íslenzkra afurða)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1943-03-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 63

Þingmál A148 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1944-10-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 70

Þingmál A23 (sala og útflutningur á vörum)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1950-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (jöfnunarverð á olíu og benzíni)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1951-01-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 71

Þingmál A168 (ríkisreikningar)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1952-01-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 72

Þingmál A33 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 312 (breytingartillaga) útbýtt þann 1952-11-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1952-10-10 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Páll Zóphóníasson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1952-12-04 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1952-12-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 73

Þingmál A12 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 56 (breytingartillaga) útbýtt þann 1953-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 402 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 496 (breytingartillaga) útbýtt þann 1954-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 584 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 706 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-04-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (sóttvarnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A92 (öryggisráðstafanir á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 772 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1954-04-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 78

Þingmál A87 (niðurfærsla verðlags og launa o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 196 (nefndarálit) útbýtt þann 1959-01-26 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 80

Þingmál A48 (efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1960-02-18 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1960-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1960-03-30 13:55:00 [PDF]

Löggjafarþing 81

Þingmál A1 (fjárlög 1961)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1960-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1960-11-29 09:06:00 [PDF]

Þingmál A128 (alþjóðlega framfarastofnunin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-02-13 10:32:00 [PDF]
Þingskjal nr. 381 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1961-02-20 10:32:00 [PDF]

Þingmál A134 (efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Einar Olgeirsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (fjárreiður Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, skipun nefndar skv. 39. gr. stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-01-27 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-01-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A112 (fjárfesting Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna erlendis o.fl.)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-02-05 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1962-02-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál A54 (lyfsölulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-10-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 263 (breytingartillaga) útbýtt þann 1963-02-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A227 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 470 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál B19 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir)

Þingræður:
45. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1963-04-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 84

Þingmál A83 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-12-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A6 (Húsnæðismálastofnun ríksisins)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1965-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (hafnargerðir og lendingarbætur)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-03-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A20 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1967-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (bygging verkamannabústaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1966-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A176 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 388 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1967-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 486 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1967-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 606 (þál. í heild) útbýtt þann 1967-04-18 00:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-04-07 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1967-04-07 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1967-04-07 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-04-07 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Jón Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-18 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1967-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (jafnrétti Íslendinga í samskiptum við Bandaríkin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1966-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A209 (staðgreiðsla skatta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1966-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-02-08 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1967-02-08 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1967-02-08 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (úthlutun listamannalauna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1966-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál B16 (tilkynning frá ríkisstjórninni)

Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1966-10-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 88

Þingmál A1 (fjárlög 1968)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1967-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (bókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-11-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A77 (ráðstafanir á gengishagnaði af útfluttum sjávarafurðum)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Björn Pálsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-12-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A12 (þóknun fyrir innheimtu opinberra gjalda)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Sigurður Ingimundarson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (rannsóknarnefnd vegna kaupa á Sjálfstæðishúsinu)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1968-11-07 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1969-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (ráðstafanir til að bæta úr rekstrarfjárþörf atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Einar Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (breytingar á lausaskuldum bænda í föst lán)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1969-04-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A117 (aðild Íslands að Fríverslunarsamtökum Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1969-12-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A126 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-01-27 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1970-01-27 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1970-01-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (verðgæsla og samkeppnishömlur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A175 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1970-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-03-18 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1970-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A202 (Útflutningslánasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 493 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-05-03 11:33:00 [PDF]

Löggjafarþing 91

Þingmál A1 (fjárlög 1971)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1970-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A176 (fyrirframinnheimta opinberra gjalda)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-12-14 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Axel Jónsson - Ræða hófst: 1970-12-18 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1970-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-02-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A250 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 477 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-10 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 92

Þingmál A125 (greiðsla vinnulauna eftir gjaldþrot)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Jón Snorri Þorleifsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1972-03-07 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1972-03-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A167 (Lyfjastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1973-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S99 ()

Þingræður:
38. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1973-01-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A1 (fjárlög 1974)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-10-23 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1973-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A259 (skattkerfisbreyting)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1974-03-07 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-15 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A285 (skipan gjaldeyris- og innflutningsmála)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Jón G. Sólnes - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A337 (jafnvægi í efnahagsmálum)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1974-05-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 95

Þingmál A10 (samkomudagur reglulegs Alþingis)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1974-09-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A1 (fjárlög 1975)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-11-12 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-12-20 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (lántökur ríkissjóðs og ríkisfyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-11-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A161 (skipan gjaldeyris- og innflutningsmála)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jón G. Sólnes - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A294 (fjáraukalög 1973)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A319 (trygginga- og skattakerfi)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1975-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A324 (vanskil á stofnlánum hjá Fiskveiðasjóði Íslands og Byggðasjóði)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1975-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B83 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
55. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-03-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A1 (fjárlög 1976)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-12-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 505 (breytingartillaga) útbýtt þann 1976-04-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 536 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 606 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-05-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A210 (orlof)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1976-04-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A1 (fjárlög 1977)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-02-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A1 (fjárlög 1978)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-11-08 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Ingi Tryggvason - Ræða hófst: 1977-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Oddur Ólafsson - Ræða hófst: 1978-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (endurskoðun skattalaga)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A228 (Sölustofnun lagmetisiðnaðarins)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1978-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A245 (verðlag, samkeppnishömlur og óréttmætir viðskiptahættir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 675 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A282 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 763 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 787 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-18 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1978-04-18 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1978-04-18 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1978-04-18 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-28 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-28 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-28 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-29 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-05-03 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A283 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 601 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A318 (verðlag)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1977-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B31 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
22. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1977-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B78 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
73. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1978-04-27 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A39 (kjaramál)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Tómas Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1978-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A249 (afborgunarkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-04-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A275 (skipan gjaldeyris- og viðskiptamála)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1979-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A290 (lyfjadreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A306 (eignarnám hluta jarðarinnar Deildartungu ásamt jarðhitaréttindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 817 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1979-05-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Ingvar Gíslason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1979-05-21 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1979-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B14 (minnst látins fyrrv. alþingismanns)

Þingræður:
2. þingfundur - Gils Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1978-10-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
5. þingfundur - Tómas Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-10-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 102

Þingmál A1 (fjárlög 1980)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (lyfjadreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A44 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-12-19 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1979-12-19 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1980-02-18 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1980-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Magnús H. Magnússon - Ræða hófst: 1980-03-13 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Alexander Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1980-03-13 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-03-19 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1980-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (greiðsla opinberra gjalda 1980)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-01-16 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-01-17 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1980-01-17 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-01-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A101 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A115 (verðlag)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1980-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (fjárlög 1980)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-03-17 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1980-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 219 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-03-24 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1980-05-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A217 (kaup og sala á togurum)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Kjartan Jóhannsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1980-01-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B42 (tilkynning frá ríkisstjórninni)

Þingræður:
23. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1980-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B86 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
45. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1980-04-17 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1980-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A1 (fjárlög 1981)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (kjarasamningar Bandalags starfsmanna ríkis og bæja)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1980-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (niðurfelling á opinberum gjöldum barna 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 1980-10-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1980-11-05 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1980-11-05 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-17 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-17 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1980-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (ívilnanir til loðnusjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 202 (þáltill.) útbýtt þann 1980-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1981-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (jöfnunargjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A229 (greiðslutryggingarsjóður fiskafla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 450 (frumvarp) útbýtt þann 1981-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-03-09 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Guðmundur Karlsson - Ræða hófst: 1981-03-09 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1981-03-09 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1981-03-09 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Guðmundur Karlsson - Ræða hófst: 1981-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A290 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-14 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1981-05-14 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A308 (lyfjadreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 675 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A379 (skilyrði fyrir ríkisábyrgð vegna lántöku Flugleiða)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1981-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
5. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1980-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 (stefnuræða forseta og umræða um hana)

Þingræður:
8. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1980-10-23 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1980-10-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A1 (fjárlög 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-10-12 12:59:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (lyfjadreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A37 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1981-10-28 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-10-28 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1982-04-26 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-26 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1982-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-11-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-11-11 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1981-11-11 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-11-11 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1981-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (aðstoð í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-11-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A107 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Pétur Sigurðsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1982-05-04 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (þóknun fyrir innheimtu gjalda)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Friðrik Sophusson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (sjálfsforræði sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (þáltill.) útbýtt þann 1981-11-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A215 (skattskylda innlánsstofnana)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-24 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-26 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A299 (ábyrgð vegna norrænna fjárfestingalána)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1982-05-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A1 (fjárlög 1983)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-10-12 09:49:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (efnahagsaðgerðir)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1983-02-11 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1983-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (þóknun fyrir lögboðna innheimtu gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (frumvarp) útbýtt þann 1983-01-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A212 (kostnaður við frv. um leiðréttingu orkuverðs til Íslenska álfélagsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-02-24 15:53:00 [PDF]

Þingmál A264 (þjóðhagsáætlun fyrir árið 1993)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1982-10-25 18:20:00 [PDF]

Þingmál A277 (staðgreiðsla skatta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-02-24 15:53:00 [PDF]

Þingmál A283 (lántökur ríkissjóðs og ríkisstofnana 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-02-24 15:53:00 [PDF]

Þingmál B79 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
52. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1983-02-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A171 (gjaldskrá fyrir uppboðshaldara)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A203 (úttekt á rekstrar- og afurðalánakerfi atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1984-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A306 (skattskylda innlánsstofnana)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
8. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1983-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B164 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
90. þingfundur - Þorsteinn Pálsson - Ræða hófst: 1984-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S57 ()

Þingræður:
28. þingfundur - Jón Helgason (dómsmálaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1983-12-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A55 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (staðgreiðsla skatta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (þáltill.) útbýtt þann 1984-10-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (rekstrargrundvöllur sláturhúsa)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Björn Dagbjartsson - Ræða hófst: 1985-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A220 (beinar greiðslur til bænda)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1985-06-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A310 (viðmiðunargrunnur verðtryggingar langtímalána)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1985-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A491 (framleiðsla og sala á búvörum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1264 (rökstudd dagskrá) útbýtt þann 1985-06-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1354 (rökstudd dagskrá) útbýtt þann 1985-06-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-14 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-06-14 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1985-06-14 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Eggert Haukdal - Ræða hófst: 1985-06-14 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1985-06-14 00:00:00 - [HTML]
104. þingfundur - Egill Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-19 00:00:00 - [HTML]
104. þingfundur - Helgi Seljan (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-19 00:00:00 - [HTML]
104. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1985-06-19 00:00:00 - [HTML]
104. þingfundur - Helgi Seljan (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1985-06-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A2 (lánsfjárlög 1986)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (staðgreiðsla búvara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1985-11-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 503 (svar) útbýtt þann 1986-02-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A357 (ríkisfjármál og framkvæmd lánsfjáráætlunar 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 648 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A443 (skattsvik)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 909 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál B38 (okurmál)

Þingræður:
18. þingfundur - Kristín S. Kvaran - Ræða hófst: 1985-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B56 (um þingsköp)

Þingræður:
31. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (forseti) - Ræða hófst: 1985-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B99 (búmark í mjólkurframleiðslu)

Þingræður:
49. þingfundur - Eggert Haukdal - Ræða hófst: 1986-02-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A38 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A159 (afborgunarkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A186 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 196 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A218 (efling atvinnu og byggðar í sveitum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (þáltill.) útbýtt þann 1986-12-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A249 (listmunauppboð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 876 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 948 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A273 (uppboðsmarkaður fyrir sjávarafla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 479 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A304 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A340 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 742 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 743 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 768 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 769 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 786 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 792 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 793 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 807 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 809 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 868 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 870 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 871 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 887 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 888 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 957 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 984 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1987-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A341 (gildistaka staðgreiðslu opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 744 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 745 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 770 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 782 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 783 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 794 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 808 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 869 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 883 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 884 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 889 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 890 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1035 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1987-03-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A342 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 746 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 747 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 771 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 772 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 773 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 785 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 806 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 895 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 923 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1034 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A346 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 603 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 796 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 905 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A1 (fjárlög 1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A21 (staðgreiðsla opinberra gjalda fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1987-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A22 (þjóðhagsáætlun 1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A35 (milliþinganefnd um staðgreiðslu skatta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1987-10-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A125 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 281 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 282 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 295 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 346 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 367 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1987-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A128 (sóknargjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (kirkjugarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-23 14:35:00 [PDF]

Þingmál A179 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 402 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 404 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 408 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 425 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-12-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A180 (gildistaka staðgreiðslu opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 200 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 280 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 347 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 368 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1987-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A206 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A228 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (frumvarp) útbýtt þann 1988-01-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 924 (nefndarálit) útbýtt þann 1988-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1023 (frávísunartilllaga) útbýtt þann 1988-05-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A319 (staðgreiðsla skatta af orlofsfé)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1988-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A383 (greiðsla fæðingarorlofs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 723 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1988-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A401 (álit matsnefndar og lokaskilareikningur Útvegsbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 747 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-03-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A402 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 748 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-03-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A403 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 949 (nefndarálit) útbýtt þann 1988-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1072 (nefndarálit) útbýtt þann 1988-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1102 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1988-05-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A417 (samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (frumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A431 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 781 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A435 (gildistaka staðgreiðslu opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 880 (nefndarálit) útbýtt þann 1988-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1013 (nefndarálit) útbýtt þann 1988-05-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1051 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1988-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A447 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 797 (frumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A461 (aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 111

Þingmál A176 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 250 - Komudagur: 1989-01-23 - Sendandi: Samband veitinga- og gistihúsa - [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A97 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 80 - Komudagur: 1990-11-29 - Sendandi: Gjaldheimtustjórinn í Reykjavík - [PDF]

Löggjafarþing 114

Þingmál A3 (ríkisfjármál 1991)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1991-05-30 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1991-05-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 115

Þingmál A1 (fjárlög 1992)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1991-12-11 17:29:00 - [HTML]
50. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1991-12-12 15:33:00 - [HTML]
57. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1991-12-21 05:21:00 - [HTML]

Þingmál A37 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Kristín Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-10-21 15:31:01 - [HTML]

Þingmál A78 (innheimta opinberra gjalda)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1991-11-07 11:55:00 - [HTML]

Þingmál A142 (kirkjugarðar)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-03 19:20:00 - [HTML]

Þingmál A167 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1992)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-01-23 01:26:00 - [HTML]
73. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-01-23 01:47:00 - [HTML]

Þingmál A192 (auglýsingakostnaður fjármálaráðuneytis)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-02-13 11:11:00 - [HTML]
80. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-02-13 11:19:00 - [HTML]
80. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - ber af sér sakir - Ræða hófst: 1992-02-13 11:39:00 - [HTML]

Þingmál A196 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-11 20:55:00 - [HTML]

Þingmál A205 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1991-12-16 15:13:00 - [HTML]
53. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1991-12-16 22:56:00 - [HTML]

Þingmál A217 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-02-10 13:44:00 - [HTML]

Þingmál A283 (skattlagning fjármagnstekna)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-08 22:16:00 - [HTML]

Þingmál A294 (skattsvik)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1992-03-12 11:33:00 - [HTML]

Þingmál A300 (fjárhagsaðstoð félagsmálastofnana)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-03-12 13:03:00 - [HTML]
100. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-03-12 13:06:00 - [HTML]
100. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1992-03-12 13:12:00 - [HTML]

Þingmál A443 (fjáraukalög 1991)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-08 15:18:00 - [HTML]

Þingmál A464 (yfirskattanefnd)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-08 14:06:00 - [HTML]
121. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1992-04-08 14:22:00 - [HTML]
121. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-04-08 14:34:00 - [HTML]

Þingmál A465 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-05-14 16:14:31 - [HTML]
145. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1992-05-14 16:19:51 - [HTML]

Þingmál B48 (frestur á framkvæmdum við álver á Keilisnesi)

Þingræður:
24. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1991-11-12 22:33:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - andsvar - Ræða hófst: 1991-11-12 22:48:00 - [HTML]

Þingmál B75 (staða íslensks landbúnaðar með tilliti til þróunar viðræðna um nýjan GATT-samning o.fl.)

Þingræður:
61. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1992-01-07 16:55:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1992-08-17 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A11 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-10 15:20:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 92 - Komudagur: 1992-10-07 - Sendandi: Samtök íslenskra verðbréfafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A14 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 229 - Komudagur: 1992-11-02 - Sendandi: Nefndadeild - Skýring: Athugasemdir v/frv. frá ráðun. og fundum nefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 232 - Komudagur: 1992-11-03 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A21 (atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-16 16:09:38 - [HTML]

Þingmál A97 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-21 22:06:23 - [HTML]

Þingmál A140 (fjáraukalög 1992)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-10-27 14:11:30 - [HTML]

Þingmál A272 (afnám tvísköttunar af lífeyrisgreiðslum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (þáltill.) útbýtt þann 1992-11-30 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
157. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-15 21:36:10 - [HTML]

Þingmál A285 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1992-12-09 15:15:23 - [HTML]

Þingmál A286 (skattamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 495 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1992-12-18 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-08 13:38:37 - [HTML]
73. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-12-08 15:29:38 - [HTML]
86. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-18 11:05:31 - [HTML]
86. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-12-18 15:47:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 592 - Komudagur: 1992-12-14 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 598 - Komudagur: 1992-12-14 - Sendandi: BHMR - [PDF]
Dagbókarnúmer 601 - Komudagur: 1992-12-15 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: Virðisaukaskattur og skemmtanaskattur - [PDF]
Dagbókarnúmer 612 - Komudagur: 1992-12-15 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A326 (skaðabótalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2025 - Komudagur: 1993-09-16 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið - Skýring: ýmis gögn - [PDF]

Þingmál A428 (réttindi þeirra sem ekki hafa atvinnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (frumvarp) útbýtt þann 1993-03-23 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A486 (ríkisreikningur 1991)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1240 (nefndarálit) útbýtt þann 1993-05-07 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
155. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1993-04-14 18:18:04 - [HTML]
157. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1993-04-15 13:57:00 - [HTML]
157. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-04-15 15:31:37 - [HTML]
157. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1993-04-15 16:10:18 - [HTML]

Þingmál A519 (ár aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 877 (þáltill.) útbýtt þann 1993-04-02 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A539 (fjáraukalög 1992)[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-15 16:32:17 - [HTML]

Þingmál A558 (stytting vinnutíma)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-04-21 02:03:47 - [HTML]

Þingmál B24 (atvinnumál)

Þingræður:
14. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-07 15:37:37 - [HTML]

Þingmál B101 (tilkynning frá ríkisstjórninni)

Þingræður:
59. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-23 13:35:05 - [HTML]
60. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-11-24 15:32:20 - [HTML]
60. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1992-11-24 22:00:23 - [HTML]

Þingmál B222 (samskipti fjármálaráðuneytis og Ríkisendurskoðunar)

Þingræður:
129. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - málsh. um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-03-16 13:45:10 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A1 (fjárlög 1994)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1993-12-18 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1993-10-12 15:57:56 - [HTML]
53. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1993-12-10 02:44:32 - [HTML]
53. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - andsvar - Ræða hófst: 1993-12-10 03:36:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 59 - Komudagur: 1993-11-10 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Kópavogi - [PDF]
Dagbókarnúmer 76 - Komudagur: 1993-11-16 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A77 (stytting vinnutíma)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-02 16:13:45 - [HTML]

Þingmál A83 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 45 - Komudagur: 1993-11-08 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]

Þingmál A105 (fjáraukalög 1993)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1993-12-02 13:31:35 - [HTML]

Þingmál A121 (Lyfjaverslun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-04-14 15:16:26 - [HTML]

Þingmál A144 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1993-11-02 16:02:02 - [HTML]

Þingmál A217 (ríkisreikningur 1992)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1994-02-24 12:05:31 - [HTML]

Þingmál A233 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (nefndarálit) útbýtt þann 1993-12-16 09:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1993-11-23 14:20:40 - [HTML]
42. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-11-23 14:32:16 - [HTML]
42. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-11-23 15:09:43 - [HTML]
42. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-11-23 15:45:59 - [HTML]
62. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-16 10:57:05 - [HTML]
62. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-16 11:09:36 - [HTML]
71. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-20 16:30:17 - [HTML]

Þingmál A251 (skattamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 411 (nefndarálit) útbýtt þann 1993-12-16 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-30 13:47:11 - [HTML]
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-11-30 14:37:34 - [HTML]
47. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1993-11-30 20:46:35 - [HTML]
65. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-17 10:44:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 278 - Komudagur: 1993-12-07 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands, - [PDF]
Dagbókarnúmer 304 - Komudagur: 1993-12-08 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: Vaxtabætur - [PDF]
Dagbókarnúmer 468 - Komudagur: 1993-12-18 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: Greinargerð um lækkun VSK á matvæli - [PDF]
Dagbókarnúmer 472 - Komudagur: 1993-12-28 - Sendandi: Indriði H. Þorláksson - Skýring: Erindi um skatta, breytingar og horfur - [PDF]
Dagbókarnúmer 473 - Komudagur: 1993-12-28 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: Erindi í VINNAN eftir Benedikt Davíðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 478 - Komudagur: 1993-12-28 - Sendandi: Nefnd um endurskoðun vaxtabóta - [PDF]
Dagbókarnúmer 508 - Komudagur: 1994-01-05 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: greinargerð um lækkun VSK á matvæli - [PDF]

Þingmál A280 (skuldastaða heimilanna)[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-05-10 12:26:05 - [HTML]
157. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-05-10 16:23:34 - [HTML]

Þingmál A322 (afnám tvísköttunar af lífeyrisgreiðslum)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-08 18:01:55 - [HTML]

Þingmál A468 (sala ríkisins á SR-mjöli)[HTML]

Þingræður:
148. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1994-05-02 16:10:28 - [HTML]
148. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-05-02 16:40:50 - [HTML]
148. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1994-05-02 19:03:27 - [HTML]

Þingmál B82 (endurgreiðsla lyfja- og lækniskostnaðar)

Þingræður:
38. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1993-11-17 13:33:14 - [HTML]
38. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1993-11-17 13:36:14 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A9 (héraðsdómur í skatta- og bókhaldsmálum)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-10-06 10:59:49 - [HTML]
4. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1994-10-06 11:36:08 - [HTML]
4. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1994-10-06 12:25:07 - [HTML]
4. þingfundur - Guðni Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-10-06 12:37:37 - [HTML]
4. þingfundur - Guðni Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-10-06 12:41:15 - [HTML]

Þingmál A25 (afnám tvísköttunar af lífeyrisgreiðslum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (þáltill.) útbýtt þann 1994-10-04 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-10-18 13:37:16 - [HTML]
14. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1994-10-18 14:37:05 - [HTML]
14. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-10-18 14:54:05 - [HTML]
14. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1994-10-18 14:59:15 - [HTML]

Þingmál A47 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Guðrún J. Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-10-20 12:38:34 - [HTML]

Þingmál A49 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Guðni Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-15 15:24:37 - [HTML]

Þingmál A72 (bókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-12 13:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 129 - Komudagur: 1994-11-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 507 - Komudagur: 1994-12-13 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A126 (grunnskóli)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-11-01 18:45:33 - [HTML]
23. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-11-01 18:47:28 - [HTML]
23. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1994-11-01 21:11:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 438 - Komudagur: 1994-12-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A154 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-15 17:27:38 - [HTML]

Þingmál A196 (staðgreiðsla af launum blaðsölubarna)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-21 18:04:23 - [HTML]
39. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-11-21 18:06:50 - [HTML]

Þingmál A229 (samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-11-23 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A236 (tryggingagjald)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1995-02-24 16:33:13 - [HTML]

Þingmál A278 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1995)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1994-12-12 21:43:53 - [HTML]
56. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-12-13 01:48:44 - [HTML]

Þingmál A282 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-15 16:54:22 - [HTML]
59. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1994-12-15 17:28:09 - [HTML]

Þingmál A290 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 541 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-12-29 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-12-29 18:09:51 - [HTML]

Þingmál A318 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1148 - Komudagur: 1995-02-15 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A319 (refsiákvæði nokkurra skattalaga)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-07 14:43:59 - [HTML]
88. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1995-02-07 15:13:07 - [HTML]

Þingmál A376 (endurskoðun skattalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 607 (þáltill.) útbýtt þann 1995-02-08 14:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (bókhald og ársreikningar)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-20 18:38:25 - [HTML]

Þingmál A437 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-23 21:03:51 - [HTML]
104. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1995-02-23 23:48:42 - [HTML]
104. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-02-24 01:00:59 - [HTML]
107. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-25 15:12:20 - [HTML]
107. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1995-02-25 15:15:04 - [HTML]

Þingmál B44 (utandagskrárumræður um skuldastöðu heimilanna og skatt á blaðsölubörn)

Þingræður:
30. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-11-09 13:42:51 - [HTML]

Þingmál B47 (skattlagning tekna blaðsölubarna o.fl.)

Þingræður:
31. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-09 15:42:48 - [HTML]
31. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1994-11-09 15:46:49 - [HTML]

Þingmál B48 (tilhögun utandagsskrárumræðu)

Þingræður:
31. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-11-09 16:15:47 - [HTML]
31. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-11-09 16:42:49 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A12 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1995-06-10 13:29:24 - [HTML]

Þingmál B19 (boðað verkfall á fiskiskipum)

Þingræður:
6. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1995-05-24 14:13:22 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A1 (fjárlög 1996)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-14 15:38:37 - [HTML]

Þingmál A84 (þingfararkaup og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-02 17:05:22 - [HTML]

Þingmál A134 (tryggingagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1995-12-15 19:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A136 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1995-12-12 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-16 13:43:41 - [HTML]
61. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-12 17:16:10 - [HTML]

Þingmál A147 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 446 (lög í heild) útbýtt þann 1995-12-20 14:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1995-11-16 15:27:29 - [HTML]

Þingmál A180 (sérstakur ákærandi í efnahagsbrotum)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-02-05 15:15:49 - [HTML]

Þingmál A225 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 443 (nefndarálit) útbýtt þann 1995-12-20 12:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A344 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1065 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-23 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-20 15:19:21 - [HTML]
112. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-03-20 15:36:38 - [HTML]
116. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1996-04-11 10:40:04 - [HTML]
116. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1996-04-11 10:52:10 - [HTML]
116. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-04-11 11:47:30 - [HTML]
145. þingfundur - Ágúst Einarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-22 16:31:53 - [HTML]
145. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-05-22 16:34:09 - [HTML]

Þingmál A421 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1209 (lög í heild) útbýtt þann 1996-06-05 13:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-04-16 14:07:44 - [HTML]
119. þingfundur - Guðni Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-04-16 19:53:31 - [HTML]
119. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-04-16 20:12:56 - [HTML]
155. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-30 13:48:31 - [HTML]
155. þingfundur - Ágúst Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-30 14:00:58 - [HTML]
155. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-05-30 15:15:39 - [HTML]
157. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-05-31 10:04:08 - [HTML]
160. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1996-06-04 11:18:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1771 - Komudagur: 1996-04-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1776 - Komudagur: 1996-04-30 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1794 - Komudagur: 1996-05-02 - Sendandi: Þjóðhagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1799 - Komudagur: 1996-05-02 - Sendandi: Samband íslenskra sparisjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1803 - Komudagur: 1996-05-02 - Sendandi: Samtök fjárfesta og sparifjáreigenda, Þorvarður Elíasson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1807 - Komudagur: 1996-05-02 - Sendandi: Samtök íslenskra verðbréfafyrirtækja, B/t Sigurðar B. Stefánssonar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1812 - Komudagur: 1996-05-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1818 - Komudagur: 1996-05-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri og skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1843 - Komudagur: 1996-05-02 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka, Finnur Sveinbjörnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1851 - Komudagur: 1996-05-03 - Sendandi: Samband lánastofnana, b.t. Braga Hannessonar Iðnlánasjóði - [PDF]
Dagbókarnúmer 1868 - Komudagur: 1996-05-06 - Sendandi: Bandalag háskólamanna, b.t. Birgis Björns Sigurjónssonar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1908 - Komudagur: 1996-05-07 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1917 - Komudagur: 1996-05-07 - Sendandi: Samband almennra lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1951 - Komudagur: 1996-05-09 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 2012 - Komudagur: 1996-05-14 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2077 - Komudagur: 1996-05-24 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2079 - Komudagur: 1996-05-24 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (svar við bréfi nefndarinnar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2087 - Komudagur: 1996-05-24 - Sendandi: Þjóðhagsstofnun - Skýring: (svar við bréfi nefndarinnar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2091 - Komudagur: 1996-05-24 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - Skýring: (svar við bréfi nefndarinnar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2103 - Komudagur: 1996-05-28 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A422 (staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1210 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-05 13:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1772 - Komudagur: 1996-04-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1782 - Komudagur: 1996-04-30 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1796 - Komudagur: 1996-05-02 - Sendandi: Þjóðhagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1800 - Komudagur: 1996-05-02 - Sendandi: Samband íslenskra sparisjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1804 - Komudagur: 1996-05-02 - Sendandi: Samtök fjárfesta og sparifjáreigenda, Þorvarður Elíasson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1808 - Komudagur: 1996-05-02 - Sendandi: Samtök íslenskra verðbréfafyrirtækja, B/t Sigurðar B. Stefánssonar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1813 - Komudagur: 1996-05-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1819 - Komudagur: 1996-05-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri og skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1850 - Komudagur: 1996-05-03 - Sendandi: Samband lánastofnana, b.t. Braga Hannessonar Iðnlánasjóði - [PDF]
Dagbókarnúmer 1918 - Komudagur: 1996-05-07 - Sendandi: Samband almennra lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 2013 - Komudagur: 1996-05-14 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2076 - Komudagur: 1996-05-24 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2081 - Komudagur: 1996-05-24 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (svar við bréfi nefndarinnar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2088 - Komudagur: 1996-05-24 - Sendandi: Þjóðhagsstofnun - Skýring: (svar við bréfi nefndarinnar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2092 - Komudagur: 1996-05-24 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - Skýring: (svar við bréfi nefndarinnar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2102 - Komudagur: 1996-05-28 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A428 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-04-17 20:50:35 - [HTML]
121. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1996-04-17 21:01:41 - [HTML]
121. þingfundur - Ingibjörg Sigmundsdóttir - Ræða hófst: 1996-04-17 21:21:49 - [HTML]
121. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 1996-04-17 22:12:56 - [HTML]
122. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1996-04-18 12:49:05 - [HTML]

Þingmál A449 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1214 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-05 13:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
160. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1996-06-04 14:54:37 - [HTML]

Þingmál A451 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-04 02:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1945 - Komudagur: 1996-05-08 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (samantekt á umsögnum) - [PDF]

Þingmál A456 (lögræðislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2424 - Komudagur: 1996-07-11 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A457 (lögræðislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2425 - Komudagur: 1996-07-11 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A464 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1120 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-30 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
122. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-18 14:22:40 - [HTML]
122. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1996-04-18 15:37:40 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A3 (veiðileyfagjald)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Hjálmar Árnason - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-15 16:27:55 - [HTML]

Þingmál A24 (lánsfjárlög 1997)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-12-19 20:50:12 - [HTML]

Þingmál A100 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1356 (lög í heild) útbýtt þann 1997-05-16 03:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Sturla Böðvarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-13 20:42:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 910 - Komudagur: 1997-02-12 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1538 - Komudagur: 1997-04-11 - Sendandi: Nefndarritari - [PDF]

Þingmál A143 (staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (lög í heild) útbýtt þann 1996-12-11 18:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-14 22:37:53 - [HTML]
35. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-04 19:11:46 - [HTML]
35. þingfundur - Ágúst Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-04 19:18:32 - [HTML]
35. þingfundur - Ágúst Einarsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1996-12-04 19:32:58 - [HTML]
35. þingfundur - Ágúst Einarsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1996-12-04 19:36:50 - [HTML]
36. þingfundur - Ágúst Einarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1996-12-05 14:21:21 - [HTML]
38. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-10 22:04:12 - [HTML]
38. þingfundur - Ágúst Einarsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1996-12-10 22:05:01 - [HTML]
40. þingfundur - Ágúst Einarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1996-12-11 15:56:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 137 - Komudagur: 1996-11-25 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 200 - Komudagur: 1996-11-26 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka, Finnur Sveinbjörnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 212 - Komudagur: 1996-11-27 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 220 - Komudagur: 1996-11-27 - Sendandi: Samtök íslenskra verðbréfafyrirtækja, B/t Sigurðar B. Stefánssonar - [PDF]
Dagbókarnúmer 237 - Komudagur: 1996-11-28 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 337 - Komudagur: 1996-12-06 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka - [PDF]

Þingmál A145 (tryggingagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 436 (lög í heild) útbýtt þann 1996-12-19 21:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A146 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (lög í heild) útbýtt þann 1996-12-11 18:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-14 14:36:35 - [HTML]
24. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-11-14 15:21:28 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1996-11-14 16:10:52 - [HTML]
24. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1996-11-14 16:36:29 - [HTML]
35. þingfundur - Ágúst Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-04 14:58:25 - [HTML]

Þingmál A171 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 682 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-03-03 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A180 (lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 412 - Komudagur: 1996-12-12 - Sendandi: Bandalag háskólamanna, b.t. Birgis Björns Sigurjónssonar - [PDF]

Þingmál A237 (Tryggingasjóður sjálfstætt starfandi einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1231 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-13 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A256 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-01-28 13:40:38 - [HTML]

Þingmál A301 (staða þjóðkirkjunnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1007 - Komudagur: 1997-03-06 - Sendandi: Fríkirkjan í Reykjavík, B/t Cesils Garaldssonar - [PDF]

Þingmál A424 (Lánasjóður landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-13 22:16:31 - [HTML]

Þingmál A438 (uppgjör á vangoldnum söluskatti)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Ágúst Einarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1997-04-22 14:50:25 - [HTML]

Þingmál A445 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2148 - Komudagur: 1997-05-22 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ýmis gögn frá iðnrn.) - [PDF]

Þingmál A452 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-18 20:32:07 - [HTML]

Þingmál A478 (búnaðargjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1360 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-16 23:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-04 10:34:24 - [HTML]
127. þingfundur - Guðni Ágústsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-15 11:14:20 - [HTML]
127. þingfundur - Hjálmar Jónsson - Ræða hófst: 1997-05-15 14:04:18 - [HTML]

Þingmál A528 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1249 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-13 21:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-18 11:18:55 - [HTML]
121. þingfundur - Ágúst Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-12 14:43:53 - [HTML]

Þingmál A531 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-16 10:54:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1663 - Komudagur: 1997-04-22 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A552 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-18 21:02:46 - [HTML]
106. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 1997-04-18 21:14:28 - [HTML]

Þingmál A566 (aðgerðir gegn skattsvikum)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1997-04-16 14:27:19 - [HTML]

Þingmál A568 (skattundandráttur)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-04-16 14:35:48 - [HTML]

Þingmál A585 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-04-23 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Ágúst Einarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-21 15:15:01 - [HTML]

Þingmál B26 (lífskjör og undirbúningur kjarasamninga)

Þingræður:
3. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1996-10-07 16:11:17 - [HTML]

Þingmál B236 (skattatillögur ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
87. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1997-03-11 16:27:56 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A1 (fjárlög 1998)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1997-10-07 14:28:59 - [HTML]
5. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-10-08 18:04:27 - [HTML]
5. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-10-08 18:20:04 - [HTML]
5. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-10-08 18:24:05 - [HTML]

Þingmál A3 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1997-10-15 14:58:49 - [HTML]

Þingmál A18 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-13 18:45:42 - [HTML]

Þingmál A36 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-22 15:33:57 - [HTML]
16. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1997-10-23 15:31:06 - [HTML]

Þingmál A43 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-18 16:56:19 - [HTML]

Þingmál A149 (rafræn eignarskráning verðbréfa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 129 - Komudagur: 1997-11-19 - Sendandi: Undirbúningsfélag Verðbréfaskráningar Íslands hf. - [PDF]

Þingmál A151 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-31 16:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A209 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 979 - Komudagur: 1998-03-05 - Sendandi: Verðbréfaþing Íslands - Skýring: (viðbótarupplýsingar) - [PDF]

Þingmál A249 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 459 - Komudagur: 1997-12-08 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A290 (húsaleigubætur)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1997-12-18 15:06:44 - [HTML]

Þingmál A312 (sóknargjöld, kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 1997-12-13 11:07:13 - [HTML]

Þingmál A328 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 697 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-20 19:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A333 (búnaðargjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-19 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-04 19:47:22 - [HTML]

Þingmál A353 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1998-03-12 12:23:18 - [HTML]

Þingmál A392 (endurgreiðsla oftekinna skatta og gjalda)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-12 15:05:13 - [HTML]

Þingmál A394 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-04 15:11:30 - [HTML]
79. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-03-04 15:41:27 - [HTML]

Þingmál A416 (fjármagnstekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-02-04 14:38:10 - [HTML]

Þingmál A478 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1558 (lög í heild) útbýtt þann 1998-06-05 17:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1525 - Komudagur: 1998-03-26 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]

Þingmál A507 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1521 - Komudagur: 1998-03-26 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands og Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - Skýring: (sameiginleg umsögn) - [PDF]

Þingmál A522 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1549 (lög í heild) útbýtt þann 1998-06-04 18:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A524 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1562 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-05 17:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A547 (staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1543 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-04 18:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-17 19:34:55 - [HTML]
142. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-06-03 10:36:29 - [HTML]

Þingmál A560 (eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Ágúst Einarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1998-03-17 21:28:43 - [HTML]

Þingmál A565 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-22 19:43:05 - [HTML]

Þingmál A606 (Kvótaþing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-27 21:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A631 (skattlagning framlaga úr kjaradeilusjóðum)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-15 13:12:22 - [HTML]

Þingmál A698 (álagning fjármagnstekjuskatts)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Ágúst Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-04 13:49:17 - [HTML]
116. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-05-04 13:52:36 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A1 (fjárlög 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1998-12-15 16:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A150 (breytingar á ýmsum skattalögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-12-20 12:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-03 16:25:28 - [HTML]

Þingmál A170 (ráðstafanir í skattamálum)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-03 18:01:12 - [HTML]
18. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1998-11-03 18:10:12 - [HTML]
18. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1998-11-03 18:14:01 - [HTML]

Þingmál A173 (fjáraukalög 1998)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1998-12-08 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A228 (tryggingagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (lög í heild) útbýtt þann 1998-12-17 17:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 345 - Komudagur: 1998-12-01 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 640 - Komudagur: 1998-12-14 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A340 (Útflutningsráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 639 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-12-20 12:58:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 125

Þingmál A1 (fjárlög 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (breytingartillaga) útbýtt þann 1999-12-14 22:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 445 (breytingartillaga) útbýtt þann 1999-12-15 17:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-10-01 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A5 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (breytingartillaga) útbýtt þann 1999-12-09 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 485 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-12-17 20:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 540 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-12-21 22:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-18 15:05:19 - [HTML]
11. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1999-10-18 15:14:51 - [HTML]
47. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-16 15:30:46 - [HTML]

Þingmál A17 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (frumvarp) útbýtt þann 1999-10-04 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1999-10-18 17:37:21 - [HTML]

Þingmál A110 (lausafjárkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-20 14:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A117 (fjáraukalög 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (breytingartillaga) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A172 (afnotaréttur nytjastofna á Íslandsmiðum)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-03 11:40:28 - [HTML]

Þingmál A173 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 200 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-11 10:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 503 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-12-20 11:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 528 (lög í heild) útbýtt þann 1999-12-21 22:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A235 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 434 - Komudagur: 1999-12-08 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (útboðslýsing v. sölu á FBA) - [PDF]

Þingmál A239 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 722 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-03-13 18:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 904 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-04-04 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 994 (lög í heild) útbýtt þann 2000-04-11 15:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A275 (starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A308 (framkvæmd skattskila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (svar) útbýtt þann 2000-03-14 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A311 (gerð neyslustaðals)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 561 (þáltill.) útbýtt þann 2000-02-08 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A332 (skattlagning slysabóta)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-08 14:23:26 - [HTML]

Þingmál A359 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-15 17:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A406 (veitinga- og gististaðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-24 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1288 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-09 16:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1339 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-09 23:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A446 (greiðsla þungaskatts erlendra ökutækja)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-04-05 15:03:39 - [HTML]

Þingmál A484 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 764 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-20 14:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1017 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-04-13 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1018 (lög í heild) útbýtt þann 2000-04-13 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A547 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1683 - Komudagur: 2000-04-19 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1988 - Komudagur: 2000-05-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: Lagt fram á fundi nefndarinnar - [PDF]

Þingmál A652 (skattfrelsi forseta Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1388 (frumvarp) útbýtt þann 2000-05-11 12:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1415 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-13 22:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1419 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-13 22:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-13 09:38:55 - [HTML]
118. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2000-05-13 10:25:50 - [HTML]
118. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2000-05-13 11:25:49 - [HTML]

Þingmál B150 (einkavæðing ríkisfyrirtækja og dreifð eignaraðild)

Þingræður:
25. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-15 15:52:34 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A1 (fjárlög 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 397 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-11-30 13:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 482 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-12-08 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2000-10-05 13:59:12 - [HTML]
44. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2000-12-08 16:51:17 - [HTML]

Þingmál A2 (Þjóðhagsáætlun 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-10-02 16:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A69 (Átak til atvinnusköpunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (svar) útbýtt þann 2000-11-08 11:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A181 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-31 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A196 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 206 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-11-02 10:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 513 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-12-12 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 525 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-12-13 11:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-13 17:32:49 - [HTML]
41. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2000-12-06 14:19:56 - [HTML]

Þingmál A199 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 209 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-11-02 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2000-11-09 14:44:31 - [HTML]
22. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2000-11-09 18:29:35 - [HTML]
33. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2000-11-28 15:44:14 - [HTML]

Þingmál A239 (gerð neyslustaðals)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-08 17:05:49 - [HTML]

Þingmál A264 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 593 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-12-16 09:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 617 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-12-16 18:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 621 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-12-16 18:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A317 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2000-12-14 10:54:43 - [HTML]

Þingmál A343 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-07 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 578 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-12-15 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 614 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-12-16 18:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-13 14:00:34 - [HTML]
51. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-16 10:30:12 - [HTML]

Þingmál A350 (tryggingagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 504 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-12 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 615 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-12-16 18:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A379 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-01-15 12:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 669 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-01-24 00:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-01-17 10:55:33 - [HTML]

Þingmál A480 (stofnun hlutafélags um Orkubú Vestfjarða)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2001-03-06 16:42:19 - [HTML]

Þingmál A542 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1403 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-05-18 19:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A684 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1359 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-15 20:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-05 20:12:03 - [HTML]

Þingmál A685 (ársreikningar)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-05-11 12:01:46 - [HTML]

Þingmál A709 (ábúðarlög)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Hjálmar Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-30 16:51:45 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A1 (fjárlög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 504 (breytingartillaga) útbýtt þann 2001-12-07 13:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A41 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 542 - Komudagur: 2001-12-18 - Sendandi: Þjóðhagsstofnun - [PDF]

Þingmál A110 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-04 17:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A114 (tekjuskattur og eignarskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-04 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 461 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-05 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 462 (breytingartillaga) útbýtt þann 2001-12-05 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 464 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-06 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 470 (breytingartillaga) útbýtt þann 2001-12-06 10:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 471 (breytingartillaga) útbýtt þann 2001-12-06 10:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 472 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-06 10:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 473 (breytingartillaga) útbýtt þann 2001-12-06 10:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 515 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2001-12-11 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 524 (breytingartillaga) útbýtt þann 2001-12-11 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 528 (breytingartillaga) útbýtt þann 2001-12-11 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 550 (lög í heild) útbýtt þann 2001-12-12 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-09 13:30:56 - [HTML]
6. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 2001-10-09 18:15:10 - [HTML]
45. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-06 11:04:48 - [HTML]
48. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-12-11 14:33:39 - [HTML]
48. þingfundur - Gunnar Birgisson - Ræða hófst: 2001-12-11 15:53:28 - [HTML]
49. þingfundur - Gunnar Birgisson - Ræða hófst: 2001-12-11 18:55:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 34 - Komudagur: 2001-11-07 - Sendandi: Kópavogsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 37 - Komudagur: 2001-11-07 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins, B/t Skúla Eggerts Þórðarsonar - [PDF]
Dagbókarnúmer 50 - Komudagur: 2001-11-07 - Sendandi: Þjóðhagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 52 - Komudagur: 2001-11-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 61 - Komudagur: 2001-11-07 - Sendandi: Pétur H. Blöndal alþingismaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 69 - Komudagur: 2001-11-08 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 100 - Komudagur: 2001-11-12 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 105 - Komudagur: 2001-11-13 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 117 - Komudagur: 2001-11-15 - Sendandi: Samtök verslunarinnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 118 - Komudagur: 2001-11-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 119 - Komudagur: 2001-11-15 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 296 - Komudagur: 2001-11-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 318 - Komudagur: 2001-12-03 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A122 (afskrifaðar skattskuldir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (svar) útbýtt þann 2001-11-26 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A129 (skattgreiðslur fyrirtækja og einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (svar) útbýtt þann 2001-11-15 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A135 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2002-01-29 17:51:50 - [HTML]

Þingmál A156 (tekjuskattur og eignarskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-15 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-02-19 17:58:17 - [HTML]
80. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2002-02-19 18:16:30 - [HTML]
80. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2002-02-19 18:28:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1720 - Komudagur: 2002-04-09 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A186 (umfang skattsvika, skattsniðganga og dulin efnahagsstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-18 15:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2059 - Komudagur: 2002-04-23 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]

Þingmál A230 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-31 14:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A236 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 263 (frumvarp) útbýtt þann 2001-11-01 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A253 (fasteignakaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-07 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A297 (skattar af greiðslum úr kjaradeilusjóðum stéttarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2001-11-19 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-28 15:25:16 - [HTML]
38. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-11-28 15:27:44 - [HTML]
38. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2001-11-28 15:32:12 - [HTML]
38. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-11-28 15:35:47 - [HTML]

Þingmál A347 (bókhald, ársreikningar og tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 907 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-03-07 15:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 719 - Komudagur: 2002-02-18 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]

Þingmál A348 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2001-12-11 18:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 547 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-12 13:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2001-12-08 11:46:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 453 - Komudagur: 2001-12-10 - Sendandi: Minni hluti allsherjarnefndar - [PDF]

Þingmál A359 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-12-07 18:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1166 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-09 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1167 (breytingartillaga) útbýtt þann 2002-04-09 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1300 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-20 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1389 (lög í heild) útbýtt þann 2002-04-26 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Jónína Bjartmarz (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-19 12:12:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1001 - Komudagur: 2002-03-05 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]

Þingmál A417 (afnám gjalds á menn utan trúfélaga)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Ásta Möller - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-07 18:10:27 - [HTML]
73. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-07 18:12:25 - [HTML]
73. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-07 18:14:59 - [HTML]
73. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2002-02-07 18:16:35 - [HTML]

Þingmál A507 (leiðir til að jafna lífskjör fólks og rekstrar- og samkeppnisstöðu fyrirtækja á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 799 (þáltill.) útbýtt þann 2002-02-14 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A518 (aðgerðir í skattamálum til styrktar landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2002-04-17 12:17:48 - [HTML]

Þingmál A546 (einkahlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1611 - Komudagur: 2002-04-04 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - Skýring: tp - [PDF]

Þingmál A547 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1610 - Komudagur: 2002-04-04 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - Skýring: tp - [PDF]

Þingmál A582 (tryggingagjald o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 911 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-05 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1211 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-17 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1212 (breytingartillaga) útbýtt þann 2002-04-17 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1308 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-22 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1340 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-22 20:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-11 17:15:12 - [HTML]
94. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-03-11 17:28:05 - [HTML]
94. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-03-11 17:41:06 - [HTML]
123. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-19 16:44:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1566 - Komudagur: 2002-04-02 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1567 - Komudagur: 2002-04-02 - Sendandi: Skattstjóri Reykjanesumdæmis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1569 - Komudagur: 2002-04-02 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1594 - Komudagur: 2002-04-03 - Sendandi: Þjóðhagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1595 - Komudagur: 2002-04-03 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1665 - Komudagur: 2002-04-05 - Sendandi: Skattstjórinn í Reykjavík - [PDF]

Þingmál A589 (svört atvinnustarfsemi, skattsvik og eftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1225 (svar) útbýtt þann 2002-04-17 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A668 (alþjóðleg viðskiptafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1911 - Komudagur: 2002-04-15 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]

Löggjafarþing 128

Þingmál A1 (fjárlög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-01 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 493 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-02 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 584 (breytingartillaga) útbýtt þann 2002-12-05 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 608 (lög í heild) útbýtt þann 2002-12-06 12:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2002-12-05 17:05:00 - [HTML]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-10-01 15:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A10 (skattfrelsi lágtekjufólks)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2002-10-10 12:27:03 - [HTML]
8. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-10-10 12:43:26 - [HTML]
8. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2002-10-10 13:39:13 - [HTML]

Þingmál A26 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 267 - Komudagur: 2002-11-25 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A66 (fjáraukalög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-03 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 490 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-02 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 607 (lög í heild) útbýtt þann 2002-12-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A73 (nauðasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 272 (svar) útbýtt þann 2002-10-29 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A159 (áhrif hækkunar persónuafsláttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (svar) útbýtt þann 2002-11-07 15:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A172 (afskrifaðar skattskuldir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 436 (svar) útbýtt þann 2002-11-26 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A181 (tryggingagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-10 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 520 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-02 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 709 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-12-12 19:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-14 16:48:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 150 - Komudagur: 2002-11-20 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 155 - Komudagur: 2002-11-20 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A225 (tryggur lágmarkslífeyrir)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2003-02-13 15:38:40 - [HTML]

Þingmál A307 (jaðaráhrif innan skattkerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 819 (svar) útbýtt þann 2003-01-22 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A323 (endurgreiðsla oftekinna skatta og gjalda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 393 - Komudagur: 2002-12-03 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A324 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 352 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-06 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 659 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-13 14:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 742 (lög í heild) útbýtt þann 2002-12-13 15:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 394 - Komudagur: 2002-12-03 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 549 - Komudagur: 2002-12-05 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 634 - Komudagur: 2002-12-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (afrit af umsögn frá 126. þingi, 114. mál) - [PDF]

Þingmál A347 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-11 16:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (fyrirtækjaskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 388 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-12 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A371 (staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-14 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 616 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-09 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 713 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-12-12 19:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-19 14:07:55 - [HTML]
50. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-10 22:19:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 343 - Komudagur: 2002-11-29 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 364 - Komudagur: 2002-12-02 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 406 - Komudagur: 2002-12-03 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 407 - Komudagur: 2002-12-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 449 - Komudagur: 2002-12-03 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 450 - Komudagur: 2002-12-03 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 451 - Komudagur: 2002-12-03 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 577 - Komudagur: 2002-12-09 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf - [PDF]

Þingmál A372 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-14 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 618 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2002-12-09 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 663 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-12 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 714 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-12-12 19:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-19 14:10:18 - [HTML]
50. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-10 22:20:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 344 - Komudagur: 2002-11-29 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 408 - Komudagur: 2002-12-03 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 447 - Komudagur: 2002-12-03 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 448 - Komudagur: 2002-12-03 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 627 - Komudagur: 2002-12-11 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]

Þingmál A394 (breyting á XV. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 455 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-11-25 12:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A404 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-28 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A441 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 602 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-05 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 746 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-13 11:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 765 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-12-13 15:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 931 - Komudagur: 2003-02-07 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A518 (verðbréfasjóðir og fjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-23 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1161 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1194 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A589 (úthlutun sérstaks greiðslumarks í sauðfjárrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1142 (svar) útbýtt þann 2003-03-10 20:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A649 (Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1055 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-27 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1416 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-14 23:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-03 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A671 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1091 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-04 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1364 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-13 22:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B161 (málefni aldraðra og húsnæðismál)

Þingræður:
7. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2002-10-09 15:59:47 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A1 (fjárlög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-01 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 427 (breytingartillaga) útbýtt þann 2003-11-25 13:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 466 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-12-02 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 560 (breytingartillaga) útbýtt þann 2003-12-03 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 588 (lög í heild) útbýtt þann 2003-12-05 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A18 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-10-28 14:14:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 459 - Komudagur: 2003-12-04 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A32 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 468 - Komudagur: 2003-12-04 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 469 - Komudagur: 2003-12-04 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A87 (fjáraukalög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-03 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 379 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-11-27 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 525 (lög í heild) útbýtt þann 2003-12-02 14:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A88 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-03 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 634 (breytingartillaga) útbýtt þann 2003-12-10 21:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 656 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-12-11 18:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 690 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-12-12 15:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 72 - Komudagur: 2003-11-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 377 - Komudagur: 2003-11-28 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (svör við spurn./pers.afsl. og vaxtagjöld) - [PDF]
Dagbókarnúmer 494 - Komudagur: 2003-12-04 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (breyt.till.) - [PDF]

Þingmál A89 (tryggingagjald)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2003-10-09 11:28:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 35 - Komudagur: 2003-10-27 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A91 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2003-10-28 18:20:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 418 - Komudagur: 2003-12-02 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A130 (úttekt á umfangi skattsvika)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-11-05 15:04:53 - [HTML]

Þingmál A334 (bifreiðamál ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 741 (svar) útbýtt þann 2004-02-02 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A337 (útvarpslög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (frumvarp) útbýtt þann 2003-11-26 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A343 (gjald af áfengi og tóbaki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1182 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-03-22 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-23 14:56:44 - [HTML]

Þingmál A385 (skattgreiðslur í tengslum við byggingu Kárahnjúkavirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 515 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2003-11-28 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 821 (svar) útbýtt þann 2004-02-09 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A404 (skattfrelsi félagsgjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 745 (svar) útbýtt þann 2004-02-03 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A445 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-10 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A513 (verktaka starfsmanna hjá Ríkisútvarpinu)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-02-18 14:17:36 - [HTML]

Þingmál A550 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2004-02-04 14:51:37 - [HTML]

Þingmál A782 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-23 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1845 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1878 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 20:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A785 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2004-03-29 16:35:41 - [HTML]

Þingmál A849 (olíugjald og kílómetragjald o.fl.)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-05 19:56:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1886 - Komudagur: 2004-04-17 - Sendandi: Olíudreifing ehf. Olíufélagið efh. og Olíuverzlun Ísl. hf. - Skýring: (sameiginl. umsögn) - [PDF]

Þingmál A854 (staðgreiðsla opinberra gjalda og virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1311 (frumvarp) útbýtt þann 2004-04-01 15:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A855 (fæðingar- og foreldraorlof og tryggingagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1312 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-01 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1810 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-27 22:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1848 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 16:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A863 (skattgreiðslur vegna virkjunarframkvæmda)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-05-05 20:04:42 - [HTML]

Þingmál A961 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1479 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-23 17:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A968 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1491 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-26 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B331 (skattgreiðslur erlendra starfsmanna við Kárahnjúkavirkjun)

Þingræður:
64. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-16 15:38:15 - [HTML]
64. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-16 15:43:31 - [HTML]
64. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2004-02-16 15:47:35 - [HTML]
64. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2004-02-16 15:49:51 - [HTML]
64. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2004-02-16 15:56:30 - [HTML]
64. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2004-02-16 16:03:40 - [HTML]
64. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-02-16 16:07:48 - [HTML]
64. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-02-16 16:10:12 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-01 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 438 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-11-25 10:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 448 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-11-25 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 474 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-12-02 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 521 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-12-02 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 536 (lög í heild) útbýtt þann 2004-12-04 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-05 11:06:29 - [HTML]
39. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-25 11:11:06 - [HTML]
39. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-25 20:23:54 - [HTML]

Þingmál A7 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 49 - Komudagur: 2004-11-12 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A8 (tryggur lágmarkslífeyrir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 590 - Komudagur: 2004-12-13 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A35 (staðgreiðsla opinberra gjalda og virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-04 20:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1188 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-04-25 15:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1189 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-04-25 15:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1409 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2005-05-10 21:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-02 17:56:58 - [HTML]
16. þingfundur - Hilmar Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2004-11-02 18:04:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 173 - Komudagur: 2004-11-24 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 209 - Komudagur: 2004-11-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 239 - Komudagur: 2004-11-29 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 262 - Komudagur: 2004-11-29 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 277 - Komudagur: 2004-11-30 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 278 - Komudagur: 2004-11-30 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 311 - Komudagur: 2004-12-01 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 502 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 553 - Komudagur: 2004-12-07 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1252 - Komudagur: 2005-04-12 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1296 - Komudagur: 2005-04-14 - Sendandi: Refsiréttarnefnd - [PDF]

Þingmál A92 (efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (svar) útbýtt þann 2004-11-03 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A98 (skattamál í tengslum við Kárahnjúkavirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-10-07 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 416 (svar) útbýtt þann 2004-11-23 17:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2005-03-14 16:33:39 - [HTML]

Þingmál A173 (fjárhagsaðstoð sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 737 (svar) útbýtt þann 2005-01-31 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A205 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-18 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A216 (byggðaáætlun fyrir árin 2002--2005)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-21 12:05:49 - [HTML]

Þingmál A293 (staðgreiðsluskattar og virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-11-09 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 681 (svar) útbýtt þann 2005-01-24 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A337 (staða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-11-17 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-20 13:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 598 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-12-08 19:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 646 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-12-10 11:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 678 (lög í heild) útbýtt þann 2004-12-10 22:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-09 15:29:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 510 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Landssamband eldri borgara - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]

Þingmál A442 (umfang skattsvika á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-12-10 19:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 901 - Komudagur: 2005-02-28 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A639 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2005-03-17 14:39:00 - [HTML]

Þingmál A651 (starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 986 (frumvarp) útbýtt þann 2005-03-17 10:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A652 (mat á fasteignum og álagningarstofn fasteignaskatts)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 988 (þáltill.) útbýtt þann 2005-03-17 13:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A677 (uppboðsmarkaðir sjávarafla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1030 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-30 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1464 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1474 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 23:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1263 - Komudagur: 2005-04-12 - Sendandi: Íslandsmarkaður hf - Skýring: (ath.semdir við frv.) - [PDF]

Þingmál B646 (fjárhagsstaða ellilífeyrisþega)

Þingræður:
91. þingfundur - Gunnar Örlygsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-16 15:27:55 - [HTML]

Þingmál B807 (frumvarp um afnám fyrningarfrests í kynferðisbrotamálum)

Þingræður:
132. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-05-11 10:35:15 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A1 (fjárlög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-03 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 406 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-11-24 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 437 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-12-02 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 482 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-12-05 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-10-06 17:19:14 - [HTML]
29. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-11-24 14:00:56 - [HTML]
29. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2005-11-24 16:09:29 - [HTML]

Þingmál A4 (afkomutrygging aldraðra og öryrkja)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-10-13 11:16:56 - [HTML]
8. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-10-13 14:36:07 - [HTML]

Þingmál A18 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-04 20:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 526 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-12-06 22:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 527 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-12-06 22:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 572 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-12-08 19:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 588 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-12-09 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 607 (lög í heild) útbýtt þann 2005-12-09 18:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-18 16:23:59 - [HTML]
39. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-12-08 13:09:05 - [HTML]
39. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-12-08 13:20:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 24 - Komudagur: 2005-11-10 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 25 - Komudagur: 2005-11-10 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 32 - Komudagur: 2005-11-14 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 47 - Komudagur: 2005-11-16 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 48 - Komudagur: 2005-11-16 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 49 - Komudagur: 2005-11-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 50 - Komudagur: 2005-11-16 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 61 - Komudagur: 2005-11-17 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 75 - Komudagur: 2005-11-18 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn, Efnahagsbrotadeild - [PDF]
Dagbókarnúmer 76 - Komudagur: 2005-11-18 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 77 - Komudagur: 2005-11-18 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 280 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Talsmaður neytenda, Gísli Tryggvason - [PDF]
Dagbókarnúmer 472 - Komudagur: 2005-12-08 - Sendandi: Refsiréttarnefnd, b.t. formanns, Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A31 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 480 - Komudagur: 2005-12-08 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A36 (skil á fjármagnstekjuskatti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 113 - Komudagur: 2005-11-23 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 397 - Komudagur: 2005-12-03 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A37 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 398 - Komudagur: 2005-12-03 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A41 (mat á fasteignum og álagningarstofn fasteignaskatts)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-10 19:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-04 15:12:28 - [HTML]

Þingmál A54 (útvarpslög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-18 18:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A141 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2006-03-02 14:25:45 - [HTML]

Þingmál A142 (sívinnsla við skil skattframtala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1313 - Komudagur: 2006-03-14 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A144 (fjáraukalög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-06 11:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-11-22 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 457 (lög í heild) útbýtt þann 2005-11-29 22:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A171 (starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-12 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A219 (skatttekjur ríkissjóðs árið 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (svar) útbýtt þann 2005-11-29 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A326 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 358 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-15 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 573 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-12-08 19:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 608 (lög í heild) útbýtt þann 2005-12-09 18:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-21 17:40:41 - [HTML]

Þingmál A340 (réttarstaða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-18 11:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1379 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1445 (lög í heild) útbýtt þann 2006-06-02 22:04:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 564 - Komudagur: 2006-01-04 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 673 - Komudagur: 2006-01-17 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A352 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 386 (frumvarp) útbýtt þann 2005-11-23 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A364 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-28 16:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (starfsmannaleigur)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2005-12-09 14:31:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 335 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (lagt fram á fundi fél.,orðsend.) - [PDF]

Þingmál A527 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 770 (frumvarp) útbýtt þann 2006-02-14 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A553 (fjármagnstekjuskattur líknarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 942 (svar) útbýtt þann 2006-03-20 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A556 (fjármálaeftirlit)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1896 - Komudagur: 2006-04-27 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (styrking eftirlitsheimilda) - [PDF]

Þingmál A594 (evrópsk samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 878 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-07 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1365 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1431 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-13 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1361 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 10:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1425 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 21:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A644 (skattlagning styrkja úr sjúkra- og styrktarsjóðum)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-04-05 14:59:37 - [HTML]

Þingmál A726 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A731 (opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1067 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A733 (tollalög og tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1069 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-05 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1428 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 21:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A742 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1078 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1479 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1505 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B92 (kjör aldraðra)

Þingræður:
6. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-11 13:54:07 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A1 (fjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-02 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 459 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-04 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 550 (lög í heild) útbýtt þann 2006-12-06 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-11-24 00:32:34 - [HTML]

Þingmál A47 (fjáraukalög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 393 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-11-23 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 526 (lög í heild) útbýtt þann 2006-12-04 22:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A74 (mat á fasteignum og álagningarstofn fasteignaskatts)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-10 12:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A93 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 93 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-12 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A276 (tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 568 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-12-07 20:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 569 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-12-07 20:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 570 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-12-07 21:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 571 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-12-07 21:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 601 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-12-08 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 605 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-12-08 13:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 691 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-09 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 693 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-12-09 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 694 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-12-09 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 700 (lög í heild) útbýtt þann 2006-12-09 20:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-06 17:35:42 - [HTML]
21. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2006-11-06 19:03:03 - [HTML]
21. þingfundur - Björn Ingi Hrafnsson - Ræða hófst: 2006-11-06 19:18:07 - [HTML]
48. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-09 12:22:55 - [HTML]
48. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-09 13:04:27 - [HTML]
48. þingfundur - Sæunn Stefánsdóttir - Ræða hófst: 2006-12-09 14:22:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 165 - Komudagur: 2006-11-20 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 177 - Komudagur: 2006-11-21 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 178 - Komudagur: 2006-11-21 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 193 - Komudagur: 2006-11-22 - Sendandi: FL GROUP hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 219 - Komudagur: 2006-11-23 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 220 - Komudagur: 2006-11-23 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 221 - Komudagur: 2006-11-23 - Sendandi: Farmanna- og fiskimannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 237 - Komudagur: 2006-11-23 - Sendandi: Félag vélstjóra og málmtæknimanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 275 - Komudagur: 2006-11-24 - Sendandi: Félag skipstjórnarmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 299 - Komudagur: 2006-11-24 - Sendandi: LOGOS lögmannsþjónusta fh. Flugfélags Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 300 - Komudagur: 2006-11-24 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 328 - Komudagur: 2006-11-27 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 342 - Komudagur: 2006-11-27 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 397 - Komudagur: 2006-11-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga, Borgartúni 30 - [PDF]
Dagbókarnúmer 417 - Komudagur: 2006-11-30 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (sent skv. beiðni ev.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 456 - Komudagur: 2006-12-01 - Sendandi: Alþýðusamband íslands - Skýring: Viðbót. - [PDF]
Dagbókarnúmer 578 - Komudagur: 2006-12-06 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A280 (opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A330 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 289 - Komudagur: 2006-11-24 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 293 - Komudagur: 2006-11-24 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A347 (stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-13 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 611 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-08 14:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 618 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-12-08 18:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A420 (tryggingagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 495 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-30 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 699 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-09 18:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 705 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-12-09 20:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A421 (skatttekjur ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 496 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2006-12-04 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 720 (svar) útbýtt þann 2007-01-17 16:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A429 (ættleiðingarstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-04 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-06 21:16:20 - [HTML]

Þingmál A464 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 945 - Komudagur: 2007-02-13 - Sendandi: Alþjóðahúsið ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1238 - Komudagur: 2007-02-27 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A517 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 780 (frumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A559 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 834 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-07 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1266 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-16 14:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A568 (starfstengdir eftirlaunasjóðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1231 - Komudagur: 2007-02-26 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A588 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-13 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1349 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1382 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 21:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-19 20:51:58 - [HTML]

Þingmál A591 (tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 876 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-13 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1188 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-14 21:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1316 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-03-16 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1329 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-03-17 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1364 (lög í heild) útbýtt þann 2007-03-17 20:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-20 13:42:05 - [HTML]
92. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-17 01:24:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1457 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1458 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1477 - Komudagur: 2007-03-06 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1478 - Komudagur: 2007-03-06 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1501 - Komudagur: 2007-03-06 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1505 - Komudagur: 2007-03-07 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1560 - Komudagur: 2007-03-10 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1561 - Komudagur: 2007-03-12 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A649 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-22 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A660 (skattlagning kaupskipaútgerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1002 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-27 17:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1395 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 23:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1407 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 23:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A669 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1621 - Komudagur: 2007-01-30 - Sendandi: Landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (reglur um úthl. beingreiðslna) - [PDF]

Löggjafarþing 134

Þingmál A2 (þátttaka Lýðveldisins Búlgaríu og Rúmeníu á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2007-06-06 - Sendandi: Félags- og tryggingamálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ut.) - [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-01 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 345 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-29 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 380 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-07 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 507 (lög í heild) útbýtt þann 2007-12-13 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A15 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-02 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-18 19:21:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 221 - Komudagur: 2007-11-16 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 269 - Komudagur: 2007-11-20 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A36 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A54 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1533 - Komudagur: 2008-02-22 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A103 (fjáraukalög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-09 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 303 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-04 13:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 412 (lög í heild) útbýtt þann 2007-12-06 22:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Gunnar Svavarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-20 14:33:55 - [HTML]

Þingmál A131 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-17 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 497 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2007-12-12 21:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 545 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-17 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 558 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-12-14 18:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-05 16:49:39 - [HTML]
45. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-14 16:31:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 486 - Komudagur: 2007-11-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 526 - Komudagur: 2007-11-29 - Sendandi: Alþjóðahúsið ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 614 - Komudagur: 2007-12-03 - Sendandi: Útlendingastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 615 - Komudagur: 2007-12-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 640 - Komudagur: 2007-12-03 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 683 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 689 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 690 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 691 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Tollstjórinn í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 692 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 760 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 774 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 901 - Komudagur: 2007-12-10 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A138 (skattskylda framlaga úr styrktar- og sjúkrasjóðum)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-01-23 14:23:50 - [HTML]
52. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-01-23 14:30:24 - [HTML]

Þingmál A169 (endurskoðun á skattamálum lögaðila)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-02-07 17:19:44 - [HTML]

Þingmál A206 (erfðafjárskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 537 - Komudagur: 2007-11-29 - Sendandi: Alþjóðahúsið ehf - [PDF]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1287 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1300 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1298 - Komudagur: 2008-02-01 - Sendandi: Ákærendafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A234 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 543 - Komudagur: 2007-11-29 - Sendandi: Alþjóðahúsið ehf - [PDF]

Þingmál A290 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-28 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 510 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-12-13 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 546 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-17 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 559 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-12-14 18:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A325 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-12-13 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 775 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-03-12 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 776 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-03-12 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 883 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-04-15 12:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 938 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2008-04-30 15:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 945 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-06 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 950 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2008-05-06 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1002 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-15 14:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-07 11:41:10 - [HTML]
62. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-02-07 11:51:34 - [HTML]
82. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-01 15:15:51 - [HTML]
102. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-08 14:41:38 - [HTML]
102. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-05-08 16:56:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1648 - Komudagur: 2008-03-03 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1654 - Komudagur: 2008-03-04 - Sendandi: Deloitte - [PDF]
Dagbókarnúmer 1655 - Komudagur: 2008-03-04 - Sendandi: Skattstjórinn í Reykjavík - [PDF]

Þingmál A337 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-01-17 14:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1666 - Komudagur: 2008-03-05 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A338 (atvinnuréttindi útlendinga o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 573 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-01-17 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1135 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-28 11:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1224 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1268 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 22:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-28 21:15:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1402 - Komudagur: 2008-02-12 - Sendandi: Alþjóðahús - [PDF]
Dagbókarnúmer 1492 - Komudagur: 2008-02-20 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1609 - Komudagur: 2008-02-28 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1688 - Komudagur: 2008-03-06 - Sendandi: Fjölmenningarsetur - [PDF]

Þingmál A372 (frístundabyggð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2320 - Komudagur: 2008-04-21 - Sendandi: Hagsmunafélag frístundahúsaeigenda í Eyraskógi og Hrísabrekku - Skýring: (ályktun og undirskriftir) - [PDF]

Þingmál A387 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-11 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 974 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-15 18:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1227 (lög í heild) útbýtt þann 2008-05-29 15:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A404 (aðgerðir gegn skattsvikum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1031 (svar) útbýtt þann 2008-05-21 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A410 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-03-13 11:15:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1774 - Komudagur: 2008-03-11 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A501 (skattlagning á starf björgunarsveita)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 796 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2008-03-31 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1030 (svar) útbýtt þann 2008-05-21 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A515 (tekjuskattur og skattlagning kaupskipaútgerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 816 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1037 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-21 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1192 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1229 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2008-05-29 19:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1230 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-29 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-07 16:15:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2378 - Komudagur: 2008-04-28 - Sendandi: KPMG Endurskoðun hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2380 - Komudagur: 2008-04-28 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2418 - Komudagur: 2008-04-29 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2835 - Komudagur: 2008-05-20 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (gengisbreytingar) - [PDF]

Þingmál A529 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 830 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1223 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1266 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 22:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2364 - Komudagur: 2008-04-23 - Sendandi: Fasteignamat ríkisins - Skýring: (lagt fram á fundi es.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2474 - Komudagur: 2008-05-02 - Sendandi: Fasteignamat ríkisins - [PDF]

Þingmál A535 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2723 - Komudagur: 2008-05-14 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A536 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A540 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A547 (uppbót á eftirlaun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2964 - Komudagur: 2008-05-26 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A551 (meginbreytingar á skattlagningu og áhrif þeirra á tekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (svar) útbýtt þann 2008-05-27 21:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A655 (skuld ríkisins við verktakafyrirtækið Impregilo)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-09-10 15:19:56 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A1 (fjárlög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-01 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 360 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-18 12:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 481 (lög í heild) útbýtt þann 2008-12-22 19:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 236 - Komudagur: 2008-11-26 - Sendandi: Þjóðkirkjan, kirkjuráð - Skýring: (sóknargjöld) - [PDF]
Dagbókarnúmer 578 - Komudagur: 2008-12-11 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (breyt. á tekjuáætlun) - [PDF]

Þingmál A41 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 56 - Komudagur: 2008-11-12 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A80 (heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 91 - Komudagur: 2008-11-14 - Sendandi: Nýi Landsbanki Íslands hf. - Skýring: (lagt fram á fundi viðskn.) - [PDF]

Þingmál A82 (heimild til að draga opinber gjöld af launagreiðslum)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-10-29 14:49:42 - [HTML]

Þingmál A115 (atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-11-12 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 166 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-11-12 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 174 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-11-13 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 175 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-11-13 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-13 11:09:52 - [HTML]

Þingmál A177 (samningar um ábyrgð ríkissjóðs vegna innstæðna í útibúum íslenskra viðskiptabanka á EES-svæðinu)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2008-12-05 18:28:36 - [HTML]

Þingmál A208 (skattlagning kolvetnisvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-09 13:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 458 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-12-22 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 476 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-23 10:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 478 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-22 19:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 481 - Komudagur: 2008-12-15 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 617 - Komudagur: 2008-12-19 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A228 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-11 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 406 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-12-18 22:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 435 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-23 10:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 453 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-20 17:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-20 00:51:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 496 - Komudagur: 2008-12-15 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 579 - Komudagur: 2008-12-16 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - Skýring: (þagnarskylda) - [PDF]

Þingmál A239 (fjáraukalög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-15 10:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 433 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-22 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 482 (lög í heild) útbýtt þann 2008-12-22 19:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A243 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-15 22:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 432 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-23 10:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 451 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-20 17:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A256 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 416 (frumvarp) útbýtt þann 2008-12-19 13:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A260 (heimild til greiðslu útsvars í tveimur sveitarfélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (frumvarp) útbýtt þann 2008-12-19 16:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A278 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 497 (frumvarp) útbýtt þann 2009-02-04 12:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (frumvarp) útbýtt þann 2009-02-04 12:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Árni M. Mathiesen - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-10 15:40:22 - [HTML]

Þingmál A281 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 710 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-03-13 09:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Björn Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-05 11:39:49 - [HTML]
75. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-02-05 15:09:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 851 - Komudagur: 2009-02-12 - Sendandi: Tollstjórinn í Reykjavík - [PDF]

Þingmál A321 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 553 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-02-17 19:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 665 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-05 17:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 666 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-03-05 17:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 667 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-06 09:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 668 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-03-06 09:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 674 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-03-09 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 677 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2009-03-09 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 678 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2009-03-09 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 685 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-03-10 14:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-19 13:47:13 - [HTML]
96. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-06 14:42:48 - [HTML]
97. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-09 17:14:24 - [HTML]
97. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2009-03-09 17:24:28 - [HTML]
97. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - Ræða hófst: 2009-03-09 20:01:16 - [HTML]
97. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2009-03-09 20:31:49 - [HTML]
97. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2009-03-09 22:51:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 958 - Komudagur: 2009-02-27 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 965 - Komudagur: 2009-02-27 - Sendandi: Kauphöll Íslands, OMX Nordic Exchange - [PDF]
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 2009-03-02 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 995 - Komudagur: 2009-03-03 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (brtt.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1004 - Komudagur: 2009-03-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A351 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 599 (frumvarp) útbýtt þann 2009-02-26 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 618 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-03 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 804 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-03-25 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 868 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-03-31 19:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 922 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2009-04-07 12:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 937 (lög í heild) útbýtt þann 2009-04-15 18:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-05 15:56:04 - [HTML]
95. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-03-05 16:08:25 - [HTML]
117. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-30 19:32:19 - [HTML]
132. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-04-15 14:26:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1129 - Komudagur: 2009-03-09 - Sendandi: Skattstjóri Suðurlandsumdæmis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1148 - Komudagur: 2009-03-10 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1186 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Deloitte hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1187 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Skattstjóri Norðurlandsumdæmis vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1188 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Skattstjóri Vestfjarðaumdæmis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1214 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1226 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1227 - Komudagur: 2009-03-12 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1228 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1229 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1230 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1231 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Félag viðurkenndra bókara - [PDF]
Dagbókarnúmer 1232 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1241 - Komudagur: 2009-03-13 - Sendandi: Tollstjórinn í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 1242 - Komudagur: 2009-03-13 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1251 - Komudagur: 2009-03-17 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1379 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1422 - Komudagur: 2009-03-19 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1528 - Komudagur: 2009-04-06 - Sendandi: Geysir Green Energy hf. - Skýring: (lagt fram á fundi es.) - [PDF]

Þingmál A376 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-04 11:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 794 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-03-25 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 850 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-03-30 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-11 18:00:09 - [HTML]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Pétur H. Blöndal - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-04-14 23:39:26 - [HTML]

Þingmál A407 (endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 818 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-25 18:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-12 12:37:46 - [HTML]
117. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-30 19:59:08 - [HTML]
117. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2009-03-30 20:29:39 - [HTML]
123. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2009-04-01 19:00:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1430 - Komudagur: 2009-03-23 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A447 (erlent eignarhald á íslenskum fyrirtækjum)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-04-01 14:11:35 - [HTML]

Þingmál B1000 (röð mála á dagskrá o.fl.)

Þingræður:
128. þingfundur - Kjartan Ólafsson (forseti) - Ræða hófst: 2009-04-07 11:18:44 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A118 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-18 18:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 174 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-06-26 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 175 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-06-26 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 176 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-06-26 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 188 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-06-29 09:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 191 (lög í heild) útbýtt þann 2009-06-29 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-19 11:18:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 335 - Komudagur: 2009-06-22 - Sendandi: Guðmundur Óskarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 360 - Komudagur: 2009-06-24 - Sendandi: Biskupsstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 374 - Komudagur: 2009-06-24 - Sendandi: Biskupsstofa - Skýring: (sent til es. og a.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 383 - Komudagur: 2009-06-24 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 386 - Komudagur: 2009-06-24 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 387 - Komudagur: 2009-06-24 - Sendandi: PriceWaterhouseCoopers - [PDF]
Dagbókarnúmer 411 - Komudagur: 2009-06-25 - Sendandi: Deloitte hf., KPMG hf. og PricewaterhouseCoopers ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 413 - Komudagur: 2009-06-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 421 - Komudagur: 2009-06-25 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - Skýring: (sbr. ums.SA) - [PDF]
Dagbókarnúmer 424 - Komudagur: 2009-06-25 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 436 - Komudagur: 2009-06-26 - Sendandi: Skattstjóri Suðurlandsumdæmis - [PDF]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-07-02 22:32:22 - [HTML]

Þingmál A165 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2009-08-10 14:16:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-01 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 394 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-14 10:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 422 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-18 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 550 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-12-19 22:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 594 (lög í heild) útbýtt þann 2009-12-22 11:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 56 - Komudagur: 2009-11-03 - Sendandi: Pétur H. Blöndal alþingismaður - Skýring: (blaðagrein) - [PDF]

Þingmál A3 (nauðsynlegar bráðaaðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-10-15 17:56:01 - [HTML]
21. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-11-06 15:03:35 - [HTML]

Þingmál A10 (fjáraukalög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-08 09:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 333 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-07 11:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 445 (lög í heild) útbýtt þann 2009-12-15 20:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A226 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-19 14:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 485 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-23 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 504 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-18 14:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 530 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 605 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Skattstofa Austurlandsumdæmis - [PDF]

Þingmál A229 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1125 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-01 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1182 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-01 22:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A230 (skattlagning séreignarsparnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 255 (frumvarp) útbýtt þann 2009-11-18 11:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A239 (ráðstafanir í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-24 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 526 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-12-19 11:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 527 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-19 11:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 549 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-23 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 561 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-21 10:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-05 12:22:45 - [HTML]
39. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-12-05 13:42:31 - [HTML]
54. þingfundur - Pétur H. Blöndal (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-19 12:30:04 - [HTML]

Þingmál A256 (tekjuöflun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-26 22:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 516 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-19 10:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 520 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2009-12-19 10:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 528 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-19 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 529 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-12-19 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 530 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2009-12-19 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 566 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-23 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 580 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-21 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-19 21:40:19 - [HTML]
57. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-12-21 10:38:32 - [HTML]
57. þingfundur - Þór Saari (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-21 10:54:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 576 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 584 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: PriceWaterhouseCoopers hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 588 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - Skýring: (sjómannaafsláttur) - [PDF]
Dagbókarnúmer 615 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 623 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Skattstofa Suðurlandsumdæmis - [PDF]
Dagbókarnúmer 627 - Komudagur: 2009-12-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 667 - Komudagur: 2009-12-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 742 - Komudagur: 2009-12-10 - Sendandi: Háskólinn í Reykjavík, Axel Hall - Skýring: (lagt fram á fundi es.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 761 - Komudagur: 2009-12-15 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 772 - Komudagur: 2009-12-15 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A259 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-04 13:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1091 - Komudagur: 2010-02-25 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A273 (atvinnuleysistryggingar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-30 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 479 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-23 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 499 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-18 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-12-07 15:58:57 - [HTML]

Þingmál A318 (breyting á heimildarlögum um stóriðju vegna skattgreiðslna 2010, 2011 og 2012 o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-22 11:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 829 - Komudagur: 2009-12-19 - Sendandi: Fjárlaganefnd, 1. minni hluti - [PDF]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1263 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-10 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1322 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-12 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A382 (vinnustaðaskírteini og eftirlit á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-23 17:01:51 - [HTML]

Þingmál A386 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-02-25 14:30:07 - [HTML]

Þingmál A403 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-01 16:28:12 - [HTML]

Þingmál A445 (staðgreiðsla opinberra gjalda og virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 766 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-08 12:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-15 15:38:52 - [HTML]
91. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-03-15 15:46:16 - [HTML]
91. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-03-15 15:56:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1313 - Komudagur: 2010-03-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1337 - Komudagur: 2010-03-22 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1339 - Komudagur: 2010-03-22 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1607 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2273 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A446 (greiðsluuppgjör á opinberum gjöldum lögaðila og einstaklinga í atvinnurekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-08 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 889 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-03-25 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-15 16:00:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1314 - Komudagur: 2010-03-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1338 - Komudagur: 2010-03-22 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A448 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-08 13:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1741 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]

Þingmál A478 (rannsókn skattrannsóknarstjóra ríkisins á stórfelldu skattundanskoti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1416 (svar) útbýtt þann 2010-06-24 09:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (hjúskaparlög, staðfest samvist o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-23 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1302 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-11 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A560 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 950 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2026 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Tollstjórinn í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 2425 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Tollstjórinn - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2831 - Komudagur: 2010-06-11 - Sendandi: Tollstjórinn í Reykjavík - Skýring: (um drög) - [PDF]

Þingmál A574 (ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1295 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-06-11 12:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1324 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-12 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1379 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-15 11:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A591 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða og tryggingagjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1847 - Komudagur: 2010-04-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A646 (skilmálabreytingar veðtryggðra lánssamninga og kaupleigusamninga einstaklinga vegna bifreiðakaupa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-01 17:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1363 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-06-15 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1422 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-06-24 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1435 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-24 17:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A693 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1456 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-09-03 09:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
152. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-09-07 11:38:03 - [HTML]
152. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-09-07 11:42:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3108 - Komudagur: 2010-09-14 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 3109 - Komudagur: 2010-09-14 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 3110 - Komudagur: 2010-09-14 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3111 - Komudagur: 2010-09-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 3113 - Komudagur: 2010-09-14 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 3114 - Komudagur: 2010-09-14 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 3115 - Komudagur: 2010-09-14 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 3116 - Komudagur: 2010-09-14 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3118 - Komudagur: 2010-09-14 - Sendandi: Embætti tollstjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 3119 - Komudagur: 2010-09-14 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 3120 - Komudagur: 2010-09-14 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 3121 - Komudagur: 2010-09-14 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 3122 - Komudagur: 2010-09-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3123 - Komudagur: 2010-09-15 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 3124 - Komudagur: 2010-09-15 - Sendandi: Lex lögmannsstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 3125 - Komudagur: 2010-09-15 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3127 - Komudagur: 2010-09-16 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3128 - Komudagur: 2010-09-20 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 3131 - Komudagur: 2010-09-24 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (aths. um umsagnir) - [PDF]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B213 (áform ríkisstjórnarinnar í skattamálum)

Þingræður:
25. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-13 11:14:24 - [HTML]

Þingmál B773 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða, skýrsla nefndar skv. lögum nr. 142/2008)

Þingræður:
106. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-04-15 12:24:54 - [HTML]

Þingmál B839 (fjárhagsleg endurskipulagning sparisjóðakerfisins, munnleg skýrsla efnahags- og viðskiptaráðherra)

Þingræður:
111. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-04-26 16:23:27 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-01 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 482 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-15 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 528 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-12-15 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 539 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-12-15 11:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 556 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-16 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2010-12-08 20:01:49 - [HTML]

Þingmál A30 (skattrannsóknir og skatteftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (svar) útbýtt þann 2010-12-13 10:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A55 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-13 15:10:15 - [HTML]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 337 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-11-25 11:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 355 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-06 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 435 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-07 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-11-25 15:45:05 - [HTML]
35. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2010-11-25 16:07:09 - [HTML]

Þingmál A101 (greiðsluuppgjör á opinberum gjöldum lögaðila og einstaklinga í atvinnurekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-20 17:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A108 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-09 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Róbert Marshall (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-12-14 16:34:39 - [HTML]

Þingmál A132 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 16/2009 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-02 10:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A134 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 114/2008 um breyt. á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-02 10:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A152 (greiðsluaðlögun einstaklinga o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-11-05 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 362 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-11-30 20:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 377 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-11-30 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A200 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 217 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-16 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 570 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-16 21:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 641 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-18 12:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 657 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-12-18 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-18 14:41:22 - [HTML]
31. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-18 17:19:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 481 - Komudagur: 2010-11-29 - Sendandi: Deloitte hf - [PDF]

Þingmál A206 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 664 - Komudagur: 2010-12-03 - Sendandi: Sveinn Óskar Sigurðsson - Skýring: (viðbótar umsögn og ýmis gögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 852 - Komudagur: 2010-12-09 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (viðbrögð um umsögnum) - [PDF]

Þingmál A208 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 962 - Komudagur: 2010-12-13 - Sendandi: Bandalag íslenskra listamanna - [PDF]

Þingmál A210 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-16 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 911 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-02-24 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1007 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-03-15 13:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1043 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-03-15 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1065 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-03-16 17:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-23 18:26:55 - [HTML]
85. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-03-03 20:37:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 605 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 829 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 853 - Komudagur: 2010-12-09 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 887 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 937 - Komudagur: 2010-12-13 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1041 - Komudagur: 2010-12-21 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1042 - Komudagur: 2010-12-21 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1043 - Komudagur: 2010-12-20 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1044 - Komudagur: 2010-12-20 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1045 - Komudagur: 2010-12-21 - Sendandi: Embætti tollstjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 2010-12-21 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1137 - Komudagur: 2011-01-12 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]

Þingmál A227 (málshöfðun á hendur breska ríkinu fyrir alþjóðlegum dómstól vegna beitingar hryðjuverkalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (þáltill.) útbýtt þann 2010-11-18 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-01 17:16:46 - [HTML]

Þingmál A237 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 489 - Komudagur: 2010-11-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A238 (fjárhagsstaða heimila og fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-18 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-11-23 19:48:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 491 - Komudagur: 2010-11-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 812 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A256 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-24 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 550 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-15 22:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A275 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 318 (frumvarp) útbýtt þann 2010-11-25 11:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A300 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1179 - Komudagur: 2011-01-27 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A302 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-29 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 651 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-18 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A313 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-30 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 594 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-17 14:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 600 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-17 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 629 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-12-17 19:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 642 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-18 12:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 658 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-18 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-12-06 17:22:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 868 - Komudagur: 2010-12-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 901 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Embætti tollstjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 904 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 918 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 919 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: PriceWaterhouseCoopers hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 927 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 930 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 984 - Komudagur: 2010-12-15 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1018 - Komudagur: 2010-12-20 - Sendandi: Allsherjarnefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1240 - Komudagur: 2010-12-14 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi es.) - [PDF]

Þingmál A314 (rannsókn á stöðu heimilanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (frumvarp) útbýtt þann 2010-11-30 20:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-07 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1890 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 11:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1991 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A359 (gistináttaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1371 - Komudagur: 2011-02-16 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A397 (gagnaver og tekjur ríkisins af þeim)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1128 (svar) útbýtt þann 2011-03-28 15:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A672 (mat á beitingu Breta á l. um varnir gegn hryðjuverkum fyrir íslensk fyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1947 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2011-09-17 09:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A673 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1992 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-17 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1999 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A675 (heildarendurskoðun á Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1936 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1997 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A701 (skattlagning á kolvetnisvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1220 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1584 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-31 21:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1595 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-05-31 21:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1869 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-08 11:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1889 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-08 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-12 22:03:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2151 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2466 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A702 (skattlagning á kolvetnisvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1584 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-31 21:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1868 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-08 11:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1888 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-08 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-12 22:08:28 - [HTML]

Þingmál A704 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1969 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-09-16 23:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1978 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3078 - Komudagur: 2011-09-06 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (brtt. á milli 2. og 3. umr.) - [PDF]

Þingmál A754 (embætti sérstaks saksóknara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1306 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-14 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1757 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1775 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-10 21:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A793 (skipting mánaðarlauna eftir atvinnugreinum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1681 (svar) útbýtt þann 2011-06-09 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A823 (sókn í atvinnumálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1464 (þáltill.) útbýtt þann 2011-05-20 10:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A824 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1465 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-18 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
130. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-19 11:59:12 - [HTML]
130. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-05-19 13:52:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2759 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A909 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1918 (álit) útbýtt þann 2011-09-15 21:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B551 (skattstefna ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
68. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-01 14:38:32 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 454 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-12-06 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 493 (lög í heild) útbýtt þann 2011-12-07 19:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2011-11-29 18:02:21 - [HTML]

Þingmál A10 (sókn í atvinnumálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-11 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-18 15:20:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 405 - Komudagur: 2011-11-24 - Sendandi: Samtök frumkvöðla og hugvitsmanna - [PDF]

Þingmál A42 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 186 - Komudagur: 2011-11-15 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A52 (málshöfðun á hendur breska ríkinu fyrir viðeigandi dómstól vegna beitingar hryðjuverkalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-05 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A62 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-17 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A97 (fjáraukalög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-11 15:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 299 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-11-15 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 326 (lög í heild) útbýtt þann 2011-11-17 10:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A141 (svört atvinnustarfsemi og umfang skattsvika)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (svar) útbýtt þann 2011-11-14 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A189 (svokallaðir kaupleigusamningar um bifreiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 481 (svar) útbýtt þann 2011-12-06 20:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A193 (fjársýsluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 198 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-01 12:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 512 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-12 22:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 513 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-12-12 22:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 584 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-12-16 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 609 (lög í heild) útbýtt þann 2011-12-17 20:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-03 13:31:34 - [HTML]
17. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-03 13:39:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 110 - Komudagur: 2011-11-14 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 383 - Komudagur: 2011-11-11 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A195 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 200 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-01 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 515 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-12-12 22:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 564 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-12-16 01:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 594 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-17 10:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 608 (lög í heild) útbýtt þann 2011-12-17 20:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 32 - Komudagur: 2011-11-07 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 245 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Deloitte hf - [PDF]

Þingmál A219 (kostnaður sjúklinga við heilbrigðisþjónustu og innheimtu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (svar) útbýtt þann 2011-11-30 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A306 (tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-02 12:16:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 724 - Komudagur: 2011-12-08 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (ýmis gögn) - [PDF]

Þingmál A336 (rafræn skattkort)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (svar) útbýtt þann 2012-01-09 12:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A367 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 443 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A376 (frávik vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1616 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-18 21:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-01-24 18:07:58 - [HTML]
99. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2012-05-15 16:44:54 - [HTML]
105. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-05-22 20:18:48 - [HTML]
105. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-05-22 21:32:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1069 - Komudagur: 2012-02-17 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A489 (þróun innlána einstaklinga í fjármálastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1024 (svar) útbýtt þann 2012-03-21 17:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (frekari aðgerðir gegn svartri atvinnustarfsemi)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-04-16 16:08:47 - [HTML]

Þingmál A508 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-02-22 16:06:25 - [HTML]

Þingmál A653 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1047 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-27 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-04 17:18:52 - [HTML]
95. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2012-05-04 17:22:18 - [HTML]
95. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-05-04 17:23:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1924 - Komudagur: 2012-04-18 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1943 - Komudagur: 2012-04-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1954 - Komudagur: 2012-04-25 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2036 - Komudagur: 2012-05-04 - Sendandi: KPMG - [PDF]
Dagbókarnúmer 2544 - Komudagur: 2012-05-18 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2562 - Komudagur: 2012-05-18 - Sendandi: Kauphöll Íslands, OMX Nordic Exchange - [PDF]
Dagbókarnúmer 2610 - Komudagur: 2012-05-22 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1867 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1868 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A701 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 13:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A704 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1137 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A718 (heimild til að fjármagna gerð jarðganga undir Vaðlaheiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1415 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-25 10:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A734 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1172 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-04-03 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1508 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-14 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1611 (lög í heild) útbýtt þann 2012-06-18 21:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A735 (atvinnutengd starfsendurhæfing og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2465 - Komudagur: 2012-05-14 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A741 (bætt skattskil)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1179 (þáltill.) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A742 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (frumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B173 (kaup ríkisins á jörðum á Reykjanesi)

Þingræður:
21. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-11-14 15:15:29 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-11 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 569 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-11-28 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 670 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-11 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 695 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-12-12 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 801 (lög í heild) útbýtt þann 2012-12-20 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-11-30 11:14:46 - [HTML]
57. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2012-12-19 21:38:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 715 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Norðurál - Skýring: (sent til efnh.- og viðskn., atvn. og fjárln. - [PDF]
Dagbókarnúmer 716 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Norðurál - Skýring: (sent til atv., efnh.- og viðskn. og fjárln.) - [PDF]

Þingmál A14 (sókn í atvinnumálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 10:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-20 17:58:21 - [HTML]

Þingmál A51 (bætt skattskil)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-14 10:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Skúli Helgason - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-17 17:44:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 692 - Komudagur: 2012-11-22 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 710 - Komudagur: 2012-11-26 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1639 - Komudagur: 2013-02-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (kennitöluflakk) - [PDF]

Þingmál A101 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 11:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 792 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-12-19 21:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 839 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-22 00:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 873 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-22 01:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-25 17:09:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 41 - Komudagur: 2012-10-04 - Sendandi: Kauphöll Íslands, OMX Nordic Exchange - [PDF]
Dagbókarnúmer 55 - Komudagur: 2012-10-04 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 59 - Komudagur: 2012-10-08 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 76 - Komudagur: 2012-10-10 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 113 - Komudagur: 2012-10-12 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 363 - Komudagur: 2012-11-06 - Sendandi: STEF, Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 461 - Komudagur: 2012-10-25 - Sendandi: STEF (Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar) - [PDF]

Þingmál A103 (innheimtulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 972 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið - Skýring: (svör við fsp.) - [PDF]

Þingmál A105 (skattafsláttur vegna kostnaðar við ferðir til og frá vinnu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1325 - Komudagur: 2013-01-30 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A106 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 896 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-01-16 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A151 (sala á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-09-25 18:23:51 - [HTML]

Þingmál A153 (fjáraukalög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 444 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-11-07 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 485 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-11-13 19:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 518 (lög í heild) útbýtt þann 2012-11-19 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A156 (skólatannlækningar)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-10-22 16:15:25 - [HTML]

Þingmál A176 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 16:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A220 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-11 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1148 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-11 12:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1280 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-18 12:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 485 - Komudagur: 2012-11-13 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 496 - Komudagur: 2012-11-14 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A291 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1149 - Komudagur: 2012-12-19 - Sendandi: Skorradalshreppur - Skýring: (viðmiðunarfjárhæðir o.fl.) - [PDF]

Þingmál A319 (opinberir háskólar)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2013-03-16 11:20:50 - [HTML]

Þingmál A335 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 382 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A380 (kjör eldri borgara á hjúkrunar- og dvalarheimilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (svar) útbýtt þann 2012-12-04 18:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A382 (kennitöluútgáfa Þjóðskrár Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (svar) útbýtt þann 2012-12-04 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A439 (ökutækjatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1554 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A457 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-28 16:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 602 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-29 18:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 818 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-20 21:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 819 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-12-20 21:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 832 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-12-21 11:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 857 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-21 20:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 874 (lög í heild) útbýtt þann 2012-12-22 01:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 879 - Komudagur: 2012-12-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1044 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: PriceWaterhouseCoopers hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1091 - Komudagur: 2012-12-14 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - Skýring: (afleiðuviðskipti) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1105 - Komudagur: 2012-12-14 - Sendandi: Kauphöll Íslands, OMX Nordic Exchange - [PDF]
Dagbókarnúmer 1268 - Komudagur: 2012-12-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - Skýring: (reglur þunnrar eiginfjármögnunar) - [PDF]

Þingmál A505 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 647 (álit) útbýtt þann 2012-11-30 22:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-01-17 15:35:25 - [HTML]

Þingmál A513 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 691 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-12-11 17:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A629 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1093 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1297 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-19 21:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1386 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-03-27 23:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-03-11 22:02:41 - [HTML]
111. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-03-26 21:43:53 - [HTML]
111. þingfundur - Pétur H. Blöndal - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-03-26 23:08:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1943 - Komudagur: 2013-03-14 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A630 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A639 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1134 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2013-03-06 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1399 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-03-28 01:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-03-26 20:53:40 - [HTML]
111. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2013-03-26 21:08:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1908 - Komudagur: 2013-03-08 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A640 (verðtrygging neytendasamninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1138 (frumvarp) útbýtt þann 2013-03-07 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A666 (lánveiting Seðlabanka Íslands til Kaupþings hf. 6. október 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1201 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-09 11:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1208 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2013-03-11 15:28:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 142

Þingmál A7 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 124 - Komudagur: 2013-06-28 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A14 (Hagstofa Íslands)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2013-09-12 14:11:43 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 352 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-12-12 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 361 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-12-13 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 400 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-12-18 22:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 452 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-12-19 21:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 497 (lög í heild) útbýtt þann 2013-12-21 18:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 723 - Komudagur: 2013-12-19 - Sendandi: Norðurál ehf. - Skýring: (til fjárln., efnh- og viðskn. og atvn.) - [PDF]

Þingmál A2 (tekjuaðgerðir fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 386 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-16 18:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 387 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-12-16 18:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 407 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-12-18 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 426 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-12-21 13:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 447 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-12-19 18:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 470 (lög í heild) útbýtt þann 2013-12-20 12:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-08 14:04:37 - [HTML]
5. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-10-08 16:01:09 - [HTML]
40. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-12-18 12:45:38 - [HTML]
43. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-12-19 19:56:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 78 - Komudagur: 2013-10-29 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 163 - Komudagur: 2013-11-06 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - Skýring: (skattkerfið o.fl.) - [PDF]

Þingmál A9 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-15 16:56:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 132 - Komudagur: 2013-11-04 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A15 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 174 - Komudagur: 2013-11-08 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 238 - Komudagur: 2013-11-18 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A144 (almannatryggingar, málefni aldraðra og félagsleg aðstoð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 371 - Komudagur: 2013-11-25 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A175 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 2013-12-16 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A199 (fjáraukalög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-26 23:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 319 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-12-09 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 355 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-12-13 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 427 (lög í heild) útbýtt þann 2013-12-19 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-11-28 12:12:09 - [HTML]

Þingmál A204 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-29 10:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 604 - Komudagur: 2013-12-10 - Sendandi: Kauphöllin, NASDAQ OMX Iceland hf. - [PDF]

Þingmál A236 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-13 10:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A265 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 488 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2013-12-21 14:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 493 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-12-21 21:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 496 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-12-21 18:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A269 (skattsvik)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (svar) útbýtt þann 2014-02-27 11:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A283 (rannsóknir og saksókn í efnahagsbrotamálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1147 - Komudagur: 2014-02-21 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A430 (aðlögun að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1177 (svar) útbýtt þann 2014-05-16 20:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A484 (séreignarsparnaður og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1809 - Komudagur: 2014-05-08 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A485 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-26 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1201 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1253 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 21:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1385 - Komudagur: 2014-04-03 - Sendandi: Hjörleifur Arnar Waagfjörð og Harpa Torfadóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1618 - Komudagur: 2014-04-15 - Sendandi: Höskuldur R. Guðjónsson Kröyer og Helga Hafliðadóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1810 - Komudagur: 2014-05-08 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A488 (ríkisendurskoðandi og ríkisendurskoðun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1831 - Komudagur: 2014-05-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A496 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (spilahallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 862 (frumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 18:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A502 (vistkerfi fyrir hagnýtingu internetsins og réttindavernd netnotenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (þáltill.) útbýtt þann 2014-03-31 19:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A504 (lögbinding lágmarkslauna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 865 (frumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 19:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A508 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 869 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 870 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 17:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A535 (framkvæmd á úrskurðum kjararáðs vegna laga nr. 87/2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1199 (svar) útbýtt þann 2014-05-16 20:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A567 (ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 988 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-04-23 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B407 (svört atvinnustarfsemi)

Þingræður:
54. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-01-22 15:43:59 - [HTML]

Þingmál B766 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna)

Þingræður:
96. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2014-04-11 15:47:59 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 640 (breytingartillaga) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 711 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-12-15 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 801 (lög í heild) útbýtt þann 2014-12-16 22:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2014-12-05 14:06:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 285 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A2 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 620 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-11-28 15:07:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 698 - Komudagur: 2014-11-24 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 618 (breytingartillaga) útbýtt þann 2014-11-28 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 729 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-12-12 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 740 (breytingartillaga) útbýtt þann 2014-12-12 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 780 (lög í heild) útbýtt þann 2014-12-16 12:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-17 17:39:07 - [HTML]

Þingmál A9 (þátttaka íslenska ríkisins í kolvetnisstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-11-27 10:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 853 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-01-22 11:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 878 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-01-28 13:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Jón Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-01-20 15:30:48 - [HTML]

Þingmál A11 (ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 963 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-02-24 19:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1501 (lög í heild) útbýtt þann 2015-06-29 19:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 267 - Komudagur: 2014-10-27 - Sendandi: Ríkisskattstjóri Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 1703 - Komudagur: 2015-03-30 - Sendandi: Ríkisskattstjóri Reykjavík - [PDF]

Þingmál A16 (hagnýting internetsins og réttindavernd netnotenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-10 19:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A109 (skattafsláttur vegna kostnaðar við ferðir til og frá vinnu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1453 - Komudagur: 2015-03-05 - Sendandi: Ríkisskattstjóri Reykjavík - [PDF]

Þingmál A153 (spilahallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (frumvarp) útbýtt þann 2014-09-24 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A206 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A208 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1504 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1526 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A210 (lögbinding lágmarkslauna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (frumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 16:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 794 - Komudagur: 2014-12-01 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A307 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 795 - Komudagur: 2014-12-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A316 (rafræn skattkort)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (svar) útbýtt þann 2014-11-18 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A326 (áhrif þingmála á fjárhag sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (svar) útbýtt þann 2015-01-20 15:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A356 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-04 17:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 719 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-12-12 11:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 754 (breytingartillaga) útbýtt þann 2014-12-15 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 859 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-01-26 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 863 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-01-22 10:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1039 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-03-04 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1040 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-03-04 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1094 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-03-23 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1442 (lög í heild) útbýtt þann 2015-06-15 16:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-06 11:42:57 - [HTML]
53. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-01-20 16:56:39 - [HTML]
125. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-09 18:33:32 - [HTML]
125. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-09 18:43:25 - [HTML]
125. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2015-06-09 19:21:04 - [HTML]
125. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-09 20:47:22 - [HTML]
131. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-06-15 15:46:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 663 - Komudagur: 2014-11-20 - Sendandi: Ernst & Young hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 664 - Komudagur: 2014-11-20 - Sendandi: Ásmundur G. Vilhjálmsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 882 - Komudagur: 2014-12-05 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 945 - Komudagur: 2014-12-12 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A363 (yfirskattanefnd o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 480 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-06 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 890 - Komudagur: 2014-12-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: Lagt fram á fundi umhverfis- og samgöngunefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 900 - Komudagur: 2014-12-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A367 (fjáraukalög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-07 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 556 (breytingartillaga) útbýtt þann 2014-11-18 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 601 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-12-05 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 751 (lög í heild) útbýtt þann 2014-12-15 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir - Ræða hófst: 2014-11-20 13:55:06 - [HTML]

Þingmál A420 (fjárfestingarsamningur við Thorsil ehf. um kísilmálmverksmiðju í Helguvík í Reykjanesbæ)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1106 - Komudagur: 2015-02-10 - Sendandi: Ríkisskattstjóri Reykjavík - [PDF]

Þingmál A421 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1502 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1524 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A430 (meðferð sakamála og lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-03 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1487 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 17:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1511 (lög í heild) útbýtt þann 2015-06-30 21:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (útgáfa ópersónugreinanlegra upplýsinga um skattgreiðslur landsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 755 (þáltill.) útbýtt þann 2014-12-15 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A571 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 990 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-25 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1604 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-02 15:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A578 (skýrslur Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2011 og 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1001 (álit) útbýtt þann 2015-02-27 11:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A682 (lækkun tryggingagjalds vegna 60 ára og eldri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1154 (þáltill.) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1166 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1485 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-06-29 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-16 17:02:30 - [HTML]
90. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-16 17:17:54 - [HTML]
90. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-04-16 17:23:31 - [HTML]
90. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2015-04-16 19:12:42 - [HTML]
140. þingfundur - Jón Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-30 23:50:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1806 - Komudagur: 2015-05-05 - Sendandi: Félag vélstjóra og málmtæknimanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1819 - Komudagur: 2015-05-05 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1827 - Komudagur: 2015-05-06 - Sendandi: Hagfræðistofnun Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A787 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1401 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-06-08 16:58:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 587 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-12-05 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 647 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-12-18 19:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 683 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-12-18 22:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 703 (lög í heild) útbýtt þann 2015-12-19 18:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 87 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Húnaþing vestra - [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 577 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-03 19:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 578 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-12-03 19:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 662 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-12-18 22:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 680 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-12-19 10:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 708 (lög í heild) útbýtt þann 2015-12-19 19:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A21 (staða kvenna á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2015-12-19 18:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A51 (spilahallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-11 15:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1284 - Komudagur: 2016-04-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A81 (hagræn áhrif kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2015-12-18 15:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A85 (búvörulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1131 - Komudagur: 2016-03-17 - Sendandi: Landssamtök sláturleyfishafa og Samtök mjólkur- og kjötvinnslufyrirtækja - [PDF]

Þingmál A108 (skattfrjáls útgreiðsla séreignarsparnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (svar) útbýtt þann 2015-11-10 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A148 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-18 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 525 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-12-03 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 675 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-12-19 12:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A169 (umbætur á fyrirkomulagi peningamyndunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-24 16:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A172 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 175 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-24 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 377 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-11-04 21:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 380 (lög í heild) útbýtt þann 2015-11-04 21:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 184 - Komudagur: 2015-10-12 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 246 - Komudagur: 2015-10-16 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A255 (lækkun tryggingagjalds vegna 60 ára og eldri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (þáltill.) útbýtt þann 2015-10-22 16:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (fjáraukalög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-31 19:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 530 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-11-27 15:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 608 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-12-09 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 674 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-12-19 12:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A373 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-25 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 634 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-12-17 10:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 676 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-01-12 13:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 704 (lög í heild) útbýtt þann 2015-12-19 18:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-27 15:38:07 - [HTML]
58. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-18 18:20:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 487 - Komudagur: 2015-12-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 526 - Komudagur: 2015-12-04 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 542 - Komudagur: 2015-12-07 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf. - [PDF]

Þingmál A383 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-26 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1799 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-13 13:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1819 (lög í heild) útbýtt þann 2016-10-13 11:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1564 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-08-24 09:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1613 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-01 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A398 (málefni aldraðra o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 544 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A435 (almennar íbúðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-16 15:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1291 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-24 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1437 (lög í heild) útbýtt þann 2016-06-02 17:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 659 - Komudagur: 2016-01-15 - Sendandi: Samtök leigjenda á Íslandi - [PDF]

Þingmál A436 (fullgilding stofnsamnings um Innviðafjárfestingabanka Asíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-12-16 17:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A492 (nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (svar) útbýtt þann 2016-05-10 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A618 (tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1334 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-05-24 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1359 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-31 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1395 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-31 18:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-25 16:31:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1341 - Komudagur: 2016-04-26 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1405 - Komudagur: 2016-05-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1475 - Komudagur: 2016-04-27 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]

Þingmál A633 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1056 (frumvarp) útbýtt þann 2016-03-18 15:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A655 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1820 - Komudagur: 2016-07-15 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A664 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1976 - Komudagur: 2016-09-02 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A666 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1570 - Komudagur: 2016-05-19 - Sendandi: Lífeyrissjóður bænda - [PDF]

Þingmál A667 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1095 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1372 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-30 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1438 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1465 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 17:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-13 16:16:38 - [HTML]
123. þingfundur - Brynjar Níelsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-01 21:26:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1519 - Komudagur: 2016-05-16 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A668 (fjármögnun og rekstur nýsköpunarfyrirtækja og smærri fyrirtækja í vexti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1382 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-05-30 21:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1407 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-01 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1444 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-13 16:58:40 - [HTML]
122. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-31 20:45:12 - [HTML]
122. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-31 21:18:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1375 - Komudagur: 2016-04-28 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1397 - Komudagur: 2016-05-02 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1618 - Komudagur: 2016-05-23 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1623 - Komudagur: 2016-05-24 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A676 (sjúkratryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1414 - Komudagur: 2016-05-02 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]

Þingmál A728 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-18 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1440 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1467 (lög í heild) útbýtt þann 2016-06-02 17:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A735 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1802 - Komudagur: 2016-07-14 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A787 (aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1346 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-25 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1800 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-13 13:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1820 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-10-13 11:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1941 - Komudagur: 2016-08-31 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A794 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-30 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1723 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-28 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
170. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-12 19:15:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1880 - Komudagur: 2016-08-24 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1890 - Komudagur: 2016-08-29 - Sendandi: Háskóli Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1902 - Komudagur: 2016-08-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1924 - Komudagur: 2016-08-31 - Sendandi: Stúdentafélag Háskólans í Rvík - [PDF]
Dagbókarnúmer 2043 - Komudagur: 2016-09-14 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2044 - Komudagur: 2016-09-14 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A818 (stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð)[HTML]

Þingræður:
135. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-08-18 14:37:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1958 - Komudagur: 2016-09-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A845 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1586 (álit) útbýtt þann 2016-08-30 13:18:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 51 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-12-22 12:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 75 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-12-22 20:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 87 (lög í heild) útbýtt þann 2016-12-22 22:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 58 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-12-29 12:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 81 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-12-22 21:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-12-08 10:32:46 - [HTML]
10. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2016-12-21 21:57:48 - [HTML]

Þingmál A10 (fjáraukalög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-14 20:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 66 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-12-22 16:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 74 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-12-22 20:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 86 (lög í heild) útbýtt þann 2016-12-22 22:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A46 (ónýttur persónuafsláttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 216 (svar) útbýtt þann 2017-02-23 17:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A86 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 392 - Komudagur: 2017-03-16 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]

Þingmál A106 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 500 - Komudagur: 2017-03-17 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1487 - Komudagur: 2017-05-26 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A128 (farþegaflutningar og farmflutningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 605 - Komudagur: 2017-03-30 - Sendandi: Bifreiðastjórafélagið Fylkir og A-Stöðin - [PDF]

Þingmál A138 (fjármagnstekjur einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 619 (svar) útbýtt þann 2017-04-25 15:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A237 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 515 - Komudagur: 2017-03-22 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A385 (skattar, tollar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1608 - Komudagur: 2017-09-08 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 940 - Komudagur: 2017-04-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 957 - Komudagur: 2017-04-26 - Sendandi: Reykjavíkurborg, fjármálaskrifstofa - [PDF]

Þingmál A435 (jöfn meðferð á vinnumarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1239 - Komudagur: 2017-05-10 - Sendandi: Félag heyrnarlausra - [PDF]

Löggjafarþing 147

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2017-09-28 - Sendandi: Reykjavíkurborg, fjármálaskrifstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 13 - Komudagur: 2017-11-21 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A80 (innheimtuaðgerðir tollstjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (svar) útbýtt þann 2017-10-27 10:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A110 (Almannaheillasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A121 (skatttekjur, skattrannsóknir og skatteftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-09-26 17:00:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 106 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-12-28 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 144 (lög í heild) útbýtt þann 2017-12-30 00:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 24 - Komudagur: 2017-12-18 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 51 - Komudagur: 2017-12-20 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 63 - Komudagur: 2017-12-20 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 72 (breytingartillaga) útbýtt þann 2017-12-20 20:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 101 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-12-28 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 133 (lög í heild) útbýtt þann 2017-12-29 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-12-16 10:32:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 12 - Komudagur: 2017-12-18 - Sendandi: Viðlagatrygging Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 18 - Komudagur: 2017-12-18 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 53 - Komudagur: 2017-12-19 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 57 - Komudagur: 2017-12-20 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A39 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 720 - Komudagur: 2018-03-14 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A51 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 189 - Komudagur: 2018-01-19 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A66 (fjáraukalög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-20 20:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A108 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1029 - Komudagur: 2018-03-28 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]

Þingmál A167 (markaðar tekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-05 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A189 (kostnaður við heilbrigðisþjónustu fyrir erlenda ferðamenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 712 (svar) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A394 (jöfn meðferð á vinnumarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1233 - Komudagur: 2018-04-13 - Sendandi: Félag heyrnarlausra - [PDF]

Þingmál A423 (breyting á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 605 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-22 18:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1020 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-05-28 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1038 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-05-30 18:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1040 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-05-29 18:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-10 15:40:17 - [HTML]
63. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-05-29 18:09:42 - [HTML]

Þingmál A457 (breyting á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1414 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A468 (réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 674 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1190 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1200 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-08 19:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1479 - Komudagur: 2018-05-03 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A474 (skattleysi launatekna undir 300.000 kr.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1802 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A485 (Ferðamálastofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1277 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1294 (lög í heild) útbýtt þann 2018-06-13 00:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1259 - Komudagur: 2018-04-17 - Sendandi: Ingibjörg Guðjónsdóttir - [PDF]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1385 - Komudagur: 2018-04-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1401 - Komudagur: 2018-04-27 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1542 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1543 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1716 - Komudagur: 2018-05-31 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A561 (aðgerðir gegn skattundanskotum og skattsvikum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-02 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1149 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-07 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1232 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-20 11:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1252 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-11 22:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-05-09 19:32:11 - [HTML]
75. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-11 14:32:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2018-05-25 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1683 - Komudagur: 2018-05-25 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1741 - Komudagur: 2018-06-01 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1801 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A631 (veiðigjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1049 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2018-05-30 18:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B22 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2017-12-14 22:09:26 - [HTML]

Þingmál B629 (persónuafsláttur og skattleysismörk)

Þingræður:
70. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2018-06-07 10:52:38 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 448 (breytingartillaga) útbýtt þann 2018-11-14 19:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 462 (breytingartillaga) útbýtt þann 2018-11-15 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 476 (breytingartillaga) útbýtt þann 2018-11-15 20:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 511 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-12-05 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 598 (breytingartillaga) útbýtt þann 2018-12-05 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 632 (lög í heild) útbýtt þann 2018-12-07 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2018-11-19 18:21:41 - [HTML]
34. þingfundur - Birgir Þórarinsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-11-20 20:09:50 - [HTML]
35. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2018-11-21 16:19:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 23 - Komudagur: 2018-10-05 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 38 - Komudagur: 2018-10-08 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 39 - Komudagur: 2018-10-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 41 - Komudagur: 2018-10-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 468 - Komudagur: 2018-11-07 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar aðgerðir í samræmi við forsendur fjárlaga 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 719 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-12-13 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 733 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-13 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-18 14:09:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 74 - Komudagur: 2018-10-11 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A8 (skattleysi launatekna undir 300.000 kr.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 309 - Komudagur: 2018-10-26 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A24 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 698 - Komudagur: 2018-11-23 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A38 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2018-11-08 17:35:53 - [HTML]

Þingmál A54 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 170 - Komudagur: 2018-10-18 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A107 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-25 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-06 16:25:38 - [HTML]

Þingmál A110 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5713 - Komudagur: 2019-06-05 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A144 (veiðigjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-25 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2018-09-27 19:13:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 479 - Komudagur: 2018-10-31 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A154 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4605 - Komudagur: 2019-03-07 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A212 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1102 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-03-18 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-03-19 15:06:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 652 - Komudagur: 2018-11-20 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A222 (breyting á ýmsum lögum vegna afnáms ákvæða um uppreist æru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-11 12:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A241 (þýðing á íslenskum lögum og reglugerðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 718 (svar) útbýtt þann 2018-12-13 18:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A302 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-02 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 662 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-12-13 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 667 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-11 16:08:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 837 - Komudagur: 2018-12-05 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A433 (skattlagning tekna erlendra lögaðila í lágskattaríkjum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 593 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-12-07 16:32:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2526 - Komudagur: 2019-01-11 - Sendandi: Deloitte ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2546 - Komudagur: 2019-01-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2548 - Komudagur: 2019-01-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2564 - Komudagur: 2019-01-11 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A434 (Þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 15:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4256 - Komudagur: 2019-01-28 - Sendandi: Náttúruhamfaratrygging Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4791 - Komudagur: 2019-03-22 - Sendandi: Guðmundur Hörður Guðmundsson - [PDF]

Þingmál A437 (fjáraukalög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 599 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 22:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A492 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 808 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A555 (vinnsla persónuupplýsinga í löggæslutilgangi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4733 - Komudagur: 2019-03-19 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]

Þingmál A589 (hugbúnaðarkerfið skattur.is)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1486 (svar) útbýtt þann 2019-05-13 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A614 (breytt framsetning launaseðla ríkisins og stofnana þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1019 (þáltill.) útbýtt þann 2019-02-28 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (milligjöld fyrir kortatengdar greiðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1042 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-04 16:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4937 - Komudagur: 2019-04-01 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A670 (aðgerðir gegn kennitöluflakki)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2019-03-25 17:24:43 - [HTML]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-23 12:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5356 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 5436 - Komudagur: 2019-05-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 5502 - Komudagur: 2019-05-10 - Sendandi: Sveitarfélagið Árborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 5503 - Komudagur: 2019-05-10 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A762 (tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-28 11:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2042 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-08-28 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2069 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2072 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-09-02 12:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-01 21:19:30 - [HTML]
131. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-08-29 20:00:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5005 - Komudagur: 2019-04-09 - Sendandi: Rithöfundasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5055 - Komudagur: 2019-04-16 - Sendandi: Myndstef - [PDF]
Dagbókarnúmer 5056 - Komudagur: 2019-04-16 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5073 - Komudagur: 2019-04-17 - Sendandi: STEF, Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar - [PDF]
Dagbókarnúmer 5404 - Komudagur: 2019-05-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 5435 - Komudagur: 2019-05-08 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 5720 - Komudagur: 2019-06-06 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 5799 - Komudagur: 2019-08-20 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A796 (almenn hegningarlög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-10 20:49:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5315 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 5357 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]

Þingmál A803 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5258 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 5355 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]

Þingmál A851 (Eignasafn Seðlabanka Íslands ehf. og Hildu ehf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2094 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A891 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1464 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-05-07 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A953 (breyting á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018--2022)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-03 22:36:28 - [HTML]

Þingmál A954 (félagsleg aðstoð og almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5738 - Komudagur: 2019-06-07 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál B286 (staða, þróun og framtíð íslenska lífeyrissjóðakerfisins)

Þingræður:
36. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2018-11-22 11:26:36 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-10 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 447 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-11-11 19:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 453 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-12 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 456 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-11-12 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 475 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-11-14 12:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 492 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-11-25 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 561 (lög í heild) útbýtt þann 2019-11-27 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-13 21:14:46 - [HTML]
30. þingfundur - Inga Sæland (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2019-11-12 20:31:13 - [HTML]
30. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-11-12 20:50:21 - [HTML]
30. þingfundur - Inga Sæland (4. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2019-11-12 20:52:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 40 - Komudagur: 2019-10-04 - Sendandi: BSRB - [PDF]
Dagbókarnúmer 43 - Komudagur: 2019-10-04 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 47 - Komudagur: 2019-10-04 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 48 - Komudagur: 2019-10-04 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 54 - Komudagur: 2019-10-07 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samband íslenskra kvikmyndafrmaleiðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 72 - Komudagur: 2019-10-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 131 - Komudagur: 2019-10-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 302 - Komudagur: 2019-11-01 - Sendandi: Fríkirkjusöfnuðurinn í Hafnarfirði - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 44 - Komudagur: 2019-10-04 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 94 - Komudagur: 2019-10-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A3 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-11 19:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 496 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-11-18 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 580 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-28 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 613 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-12-03 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 638 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-04 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-17 16:31:35 - [HTML]
6. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2019-09-17 17:29:33 - [HTML]
37. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-11-28 17:14:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5 - Komudagur: 2019-09-16 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 7 - Komudagur: 2019-09-24 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 41 - Komudagur: 2019-10-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 45 - Komudagur: 2019-10-04 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 65 - Komudagur: 2019-10-08 - Sendandi: BSRB - [PDF]
Dagbókarnúmer 81 - Komudagur: 2019-10-09 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A4 (sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-12-04 16:15:31 - [HTML]

Þingmál A9 (skattleysi launatekna undir 350.000 kr.)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2019-09-24 14:38:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 328 - Komudagur: 2019-11-04 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A17 (300 þús. kr. lágmarksframfærsla almannatrygginga)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2019-09-19 11:47:36 - [HTML]

Þingmál A25 (staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (þáltill.) útbýtt þann 2019-10-08 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-14 17:42:38 - [HTML]
17. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2019-10-14 17:57:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 379 - Komudagur: 2019-11-05 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 415 - Komudagur: 2019-11-08 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A30 (aðgerðir í þágu smærri fyrirtækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 509 - Komudagur: 2019-11-15 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A33 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-09-19 18:53:07 - [HTML]

Þingmál A40 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1334 - Komudagur: 2020-02-18 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A96 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-12 16:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Óli Björn Kárason - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-09 19:28:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 431 - Komudagur: 2019-11-08 - Sendandi: Slysavarnafélagið Landsbjörg - [PDF]

Þingmál A101 (skráning einstaklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 98 - Komudagur: 2019-10-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A106 (útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá ráðuneytinu og undirstofnunum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (svar) útbýtt þann 2019-10-23 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A128 (fullur aðskilnaður ríkis og kirkju og ný heildarlöggjöf um starfsemi trú- og lífsskoðunarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 306 - Komudagur: 2019-11-01 - Sendandi: Fríkirkjusöfnuðurinn í Hafnarfirði - [PDF]

Þingmál A223 (neytendalán og aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 719 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-12-13 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 738 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-12-13 19:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 770 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 814 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-17 15:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A235 (innheimta félagsgjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (svar) útbýtt þann 2019-12-06 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A243 (þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-15 16:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 460 - Komudagur: 2019-11-13 - Sendandi: Náttúruhamfaratrygging Íslands - [PDF]

Þingmál A269 (breyting á ýmsum lögum vegna skattlagningar tekna erlendra lögaðila o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-18 12:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-22 18:36:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 514 - Komudagur: 2019-11-15 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A314 (innheimta opinberra skatta og gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 673 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-12-09 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 763 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 805 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-17 15:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-12-13 16:29:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 614 - Komudagur: 2019-11-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A319 (Húsnæðis- og mannvirkjastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 767 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 811 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-17 15:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1558 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-08 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1655 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-09 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-05 14:54:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 678 - Komudagur: 2019-11-29 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A341 (rekstraraðilar sérhæfðra sjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-05 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1330 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-02 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1373 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-11 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræn eignarskráning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-12 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 929 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 936 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-02-06 12:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A382 (búvörulög og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 488 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-14 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 758 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 801 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-17 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2019-12-13 15:24:40 - [HTML]

Þingmál A448 (breyting á ýmsum lagaákvæðum um innlánsdeildir og hæfisskilyrði stjórnarmanna og framkvæmdastjóra samvinnufélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1347 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-05-07 11:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A450 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1057 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-03-10 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1058 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-03-10 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1112 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-03-17 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1148 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-03-17 18:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1329 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-05-06 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-12-17 02:12:40 - [HTML]
71. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-03-12 11:10:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 2020-01-09 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1025 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Marel hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1067 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Deloitte ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1077 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Nasdaq verðbréfamiðstöð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1090 - Komudagur: 2020-01-14 - Sendandi: Clearstream - [PDF]
Dagbókarnúmer 1091 - Komudagur: 2020-01-14 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1095 - Komudagur: 2020-01-14 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1114 - Komudagur: 2020-01-15 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1118 - Komudagur: 2020-01-14 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1198 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A543 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1827 - Komudagur: 2020-04-21 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A595 (fjármagnstekjuskattur af inneignarvöxtum skuldara vegna endurútreiknings lána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1715 (svar) útbýtt þann 2020-06-16 17:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A607 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1816 - Komudagur: 2020-04-20 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A659 (staðgreiðsla opinberra gjalda og tryggingagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1119 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-12 22:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1124 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-03-13 14:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1125 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-03-13 14:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1126 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-03-17 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1127 (lög í heild) útbýtt þann 2020-03-13 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-13 11:03:59 - [HTML]
73. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-03-13 11:58:06 - [HTML]
74. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-03-13 14:25:13 - [HTML]
74. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-03-13 14:39:43 - [HTML]

Þingmál A664 (atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1571 - Komudagur: 2020-03-17 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A667 (tímabundnar greiðslur vegna launa einstaklinga sem sæta sóttkví)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1131 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-13 21:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1155 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-03-19 23:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1170 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-03-23 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1174 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-03-20 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-03-20 13:50:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1601 - Komudagur: 2020-03-19 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A683 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1157 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-21 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1188 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-03-29 22:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1189 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-03-29 22:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1201 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1206 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-03-30 20:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-23 11:19:11 - [HTML]
82. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-03-23 12:03:14 - [HTML]
82. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2020-03-23 12:06:48 - [HTML]
82. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-03-23 12:33:55 - [HTML]
82. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2020-03-23 12:46:20 - [HTML]
82. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-03-23 13:01:57 - [HTML]
82. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2020-03-23 13:17:35 - [HTML]
84. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-03-30 10:48:21 - [HTML]
84. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-03-30 12:25:50 - [HTML]
84. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2020-03-30 13:35:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1625 - Komudagur: 2020-03-23 - Sendandi: Skorradalshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1650 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1651 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1663 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1666 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1674 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1678 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1681 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1684 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: Fjármála- og áhættustýringarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1687 - Komudagur: 2020-03-25 - Sendandi: PricewaterhouseCoopers ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1690 - Komudagur: 2020-03-25 - Sendandi: Knattspyrnusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1695 - Komudagur: 2020-03-25 - Sendandi: Slysavarnafélagið Landsbjörg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1721 - Komudagur: 2020-03-27 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A695 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1652 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1653 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1794 - Komudagur: 2020-03-28 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A707 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2243 - Komudagur: 2020-05-25 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]

Þingmál A709 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2101 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A725 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-21 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1403 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-05-18 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1420 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-13 16:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A726 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-04-22 18:39:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1921 - Komudagur: 2020-04-29 - Sendandi: Samtök sprotafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A728 (Matvælasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-21 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1283 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-04-30 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1285 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-04-28 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A751 (lögbundin verkefni Skattsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1842 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A752 (lögbundin verkefni skattrannsóknarstjóra ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1843 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A773 (leigubifreiðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2169 - Komudagur: 2020-05-25 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A811 (stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1424 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-15 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1497 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-27 21:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1555 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-05-29 19:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1569 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-29 22:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-05-18 15:47:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2174 - Komudagur: 2020-05-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök iðnaðarins og Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A813 (atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1545 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-28 21:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-29 15:43:16 - [HTML]
110. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-05-29 20:38:11 - [HTML]

Þingmál A815 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2182 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 2225 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A837 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um endurgreiðslukerfi kvikmynda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1474 (álit) útbýtt þann 2020-05-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A841 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1488 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-05-28 11:12:21 - [HTML]

Þingmál A842 (opinber fjármál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2244 - Komudagur: 2020-05-27 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A960 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1870 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2020-06-25 20:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1976 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-30 02:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-06-29 12:26:30 - [HTML]

Þingmál A969 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2032 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-08-25 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A999 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2091 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-09-03 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B7 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2019-09-11 21:26:48 - [HTML]

Þingmál B470 (nýting og vistfræðileg þýðing loðnustofnsins 2000--2019, munnleg skýrsla sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra)

Þingræður:
55. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2020-01-30 12:17:34 - [HTML]

Þingmál B589 (aðgerðir stjórnvalda í efnahagsmálum vegna veirufaraldurs, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
72. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-03-12 14:38:00 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 532 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-12-09 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 549 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-10 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 571 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-14 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 697 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-12-18 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 726 (lög í heild) útbýtt þann 2020-12-18 22:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-05 12:41:04 - [HTML]
35. þingfundur - Birgir Þórarinsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-12-10 14:52:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 18 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 89 - Komudagur: 2020-10-22 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 660 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-17 10:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Inga Sæland (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-12-17 16:10:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 19 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 90 - Komudagur: 2020-10-22 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A4 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-08 11:21:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 69 - Komudagur: 2020-10-22 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 229 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Deloitte ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 261 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 263 - Komudagur: 2020-10-31 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 454 - Komudagur: 2020-11-16 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A5 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2021)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-12-02 18:11:56 - [HTML]
30. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-12-02 20:12:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 109 - Komudagur: 2020-10-26 - Sendandi: Gísli Jónasson - [PDF]

Þingmál A9 (íslensk landshöfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1446 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-20 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1464 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-18 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A46 (skattleysi launatekna undir 350.000 kr. og 350.000 kr. lágmark til framfærslu lífeyrisþega)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 847 - Komudagur: 2020-12-04 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A86 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 652 - Komudagur: 2020-12-01 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A90 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-25 19:40:12 - [HTML]

Þingmál A128 (staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 129 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-09 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-23 14:01:17 - [HTML]
58. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2021-02-23 14:26:01 - [HTML]
58. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-23 14:44:14 - [HTML]
58. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-23 14:48:52 - [HTML]
58. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2021-02-23 15:02:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1980 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A201 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-20 15:17:29 - [HTML]

Þingmál A205 (þinglýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 206 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-20 16:12:05 - [HTML]

Þingmál A212 (tekjufallsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 286 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 289 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-11-05 14:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 96 - Komudagur: 2020-10-23 - Sendandi: Bandalag sjálfstæðra leikhúsa - [PDF]
Dagbókarnúmer 238 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Samráðshópur tónlistariðnaðarins - [PDF]

Þingmál A314 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-17 18:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 572 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-12 14:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 573 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-12-12 14:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 610 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-15 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 644 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-16 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-19 16:06:10 - [HTML]
37. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-12-14 21:33:00 - [HTML]
37. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-12-14 22:24:09 - [HTML]

Þingmál A321 (Tækniþróunarsjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1008 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A322 (opinber stuðningur við nýsköpun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1010 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A323 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-19 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 720 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 729 (lög í heild) útbýtt þann 2020-12-18 22:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A334 (viðspyrnustyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-24 18:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 611 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-15 20:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 645 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-16 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A337 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-25 19:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A342 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 416 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-26 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-12-02 22:45:30 - [HTML]
78. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2021-04-14 17:11:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1081 - Komudagur: 2020-12-17 - Sendandi: UMFÍ - [PDF]
Dagbókarnúmer 2019 - Komudagur: 2021-03-08 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A358 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Óli Björn Kárason - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-03 16:28:40 - [HTML]

Þingmál A362 (greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 597 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-14 20:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 636 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-17 12:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 684 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-12-17 21:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 722 (lög í heild) útbýtt þann 2020-12-18 16:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Ásmundur Friðriksson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-12-15 16:43:56 - [HTML]
42. þingfundur - Ásmundur Friðriksson (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-12-18 13:28:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 830 - Komudagur: 2020-12-04 - Sendandi: Knattspyrnusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 933 - Komudagur: 2020-12-09 - Sendandi: Handknattleikssamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 939 - Komudagur: 2020-12-09 - Sendandi: Bandalag sjálfstæðra leikhúsa - [PDF]
Dagbókarnúmer 946 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: Körfuknattleikssamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 955 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: Knattspyrnusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A364 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-01 15:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A372 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 661 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-12-17 11:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 681 (lög í heild) útbýtt þann 2020-12-17 21:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-12-17 18:52:28 - [HTML]

Þingmál A373 (rannsókn og saksókn í skattalagabrotum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 465 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1061 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-03-18 12:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1239 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-04-19 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1262 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-04-20 14:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1172 - Komudagur: 2021-01-13 - Sendandi: Logos - [PDF]
Dagbókarnúmer 1176 - Komudagur: 2021-01-13 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A374 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 466 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 602 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-12-15 18:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 623 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-16 10:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-12-02 22:22:04 - [HTML]
39. þingfundur - Brynjar Níelsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-12-16 12:03:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 821 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Þóra Jónsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 936 - Komudagur: 2020-12-09 - Sendandi: Hlynur Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 957 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 958 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 959 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 960 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: BSRB - [PDF]
Dagbókarnúmer 964 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 967 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 985 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1035 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1045 - Komudagur: 2020-12-14 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A376 (búvörulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 962 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A399 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1865 - Komudagur: 2021-02-25 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A444 (breyting á ýmsum lögum til einföldunar á regluverki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1238 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-04-19 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1252 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-04-19 14:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3129 - Komudagur: 2021-03-04 - Sendandi: Myndstef - [PDF]

Þingmál A524 (tekjur og skerðingar ellilífeyrisþega)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2021-02-11 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1529 (svar) útbýtt þann 2021-05-27 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A604 (tímabundnar endurgreiðslur til kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1031 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-15 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2021-06-09 19:58:38 - [HTML]
110. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2021-06-09 21:16:21 - [HTML]

Þingmál A624 (markaðir fyrir fjármálagerninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1797 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1821 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A627 (fjármálaáætlun 2022--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2505 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A629 (happdrætti Háskóla Íslands og happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3079 - Komudagur: 2021-05-27 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A650 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3109 - Komudagur: 2021-06-01 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A689 (breyting á ýmsum lögum á vátryggingamarkaði og bankamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1159 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1646 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1705 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-10 19:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2711 - Komudagur: 2021-04-27 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A697 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1647 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-06-08 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1822 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-13 15:42:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2671 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2972 - Komudagur: 2021-05-10 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A698 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1177 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1367 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-05-05 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1401 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1414 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-11 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-13 15:54:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2610 - Komudagur: 2021-04-23 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 2616 - Komudagur: 2021-04-23 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2635 - Komudagur: 2021-04-26 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 2650 - Komudagur: 2021-04-27 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2822 - Komudagur: 2021-05-03 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A699 (verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1798 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1823 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A700 (breyting á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs og ákvæða um tilgreinda séreign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1179 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2021-04-13 17:14:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3095 - Komudagur: 2021-05-31 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A752 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-21 16:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1621 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-06-07 19:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1666 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1726 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-11 11:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2984 - Komudagur: 2021-05-14 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A783 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1388 (frumvarp) útbýtt þann 2021-05-10 12:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A818 (fjáraukalög 2021)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2021-06-10 11:33:32 - [HTML]

Þingmál B190 (efnahagsaðgerðir og atvinnuleysi)

Þingræður:
26. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2020-11-26 10:45:59 - [HTML]

Þingmál B722 (efnahagsmál)

Þingræður:
89. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2021-05-04 14:20:07 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 212 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-12-20 22:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 228 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-12-21 17:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 232 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-12-21 19:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 249 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-12-28 10:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 286 (lög í heild) útbýtt þann 2021-12-28 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-12-22 00:49:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 204 - Komudagur: 2021-12-09 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 245 - Komudagur: 2021-12-11 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 250 - Komudagur: 2021-12-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 353 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálastefna 2022--2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 450 - Komudagur: 2022-01-11 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 205 - Komudagur: 2021-12-09 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 229 - Komudagur: 2021-12-10 - Sendandi: Biskupsstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 299 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A4 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 279 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-12-29 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 288 (lög í heild) útbýtt þann 2021-12-28 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-12-07 18:07:58 - [HTML]

Þingmál A7 (skattleysi launatekna undir 350.000 kr)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2022-01-26 16:12:37 - [HTML]
27. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2022-01-26 16:35:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 846 - Komudagur: 2022-02-17 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A23 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3668 - Komudagur: 2022-06-15 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]

Þingmál A36 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1085 - Komudagur: 2022-03-14 - Sendandi: Landssamband eldri borgara - [PDF]

Þingmál A53 (staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-01 20:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-01 19:48:08 - [HTML]
44. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-03-01 20:00:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1062 - Komudagur: 2022-03-11 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A137 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-07 16:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A161 (staðfesting ríkisreiknings)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-09 17:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A193 (úrvinnsla úrbótatillagna í skýrslu Ríkisendurskoðunar um Tryggingastofnun ríkisins og stöðu almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 669 (svar) útbýtt þann 2022-03-15 17:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A210 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 303 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-01-14 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 328 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-01-17 22:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 329 (breytingartillaga) útbýtt þann 2022-01-17 22:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 330 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-01-18 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 331 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-01-17 23:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-17 16:06:36 - [HTML]
20. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-01-17 16:11:00 - [HTML]
20. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-01-17 16:46:08 - [HTML]
21. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-01-17 22:35:30 - [HTML]
21. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-01-17 22:55:31 - [HTML]

Þingmál A211 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2022-01-20 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 439 (lög í heild) útbýtt þann 2022-02-03 13:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-26 15:52:26 - [HTML]
28. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-01-27 15:02:58 - [HTML]

Þingmál A232 (styrkir til rekstraraðila veitingastaða sem hafa sætt takmörkunum á opnunartíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 332 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-01-18 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 450 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-02-07 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 469 (lög í heild) útbýtt þann 2022-02-08 14:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2022-01-20 15:16:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 625 - Komudagur: 2022-01-24 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 646 - Komudagur: 2022-01-27 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A285 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (frumvarp) útbýtt þann 2022-02-01 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A291 (viðspyrnustyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-01 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-02-07 17:58:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 864 - Komudagur: 2022-02-18 - Sendandi: KPMG Law ehf. - [PDF]

Þingmál A297 (gjaldtaka í sjókvíaeldi og skipting tekna til sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2022-02-28 17:35:19 - [HTML]

Þingmál A323 (stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1085 (svar) útbýtt þann 2022-05-30 18:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A359 (endurskoðun skattmatsreglna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 920 (svar) útbýtt þann 2022-04-25 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A443 (skerðingar lífeyristekna vegna útgreiðslu séreignarsparnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1159 (svar) útbýtt þann 2022-06-07 13:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3206 - Komudagur: 2022-04-12 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 3286 - Komudagur: 2022-05-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A527 (flokkun greiðslna úr skyldubundnum atvinnutengdum lífeyrissjóðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1024 (svar) útbýtt þann 2022-05-18 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A533 (fjármálafyrirtæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 761 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1332 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 22:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1401 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1348 - Komudagur: 2022-04-20 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A569 (stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3421 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Samtök sprotafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 3441 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Nox Medical ehf. - [PDF]

Þingmál A589 (starfskjaralög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 831 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A593 (sorgarleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1309 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1386 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A594 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1316 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1393 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A682 (atvinnuleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1470 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3588 - Komudagur: 2022-06-03 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál B168 (efnahagslegar ráðstafanir vegna Covid-19, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
26. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-25 14:44:02 - [HTML]

Þingmál B519 (almannatryggingar)

Þingræður:
64. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2022-04-07 16:39:03 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-13 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 701 (breytingartillaga) útbýtt þann 2022-12-05 19:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 712 (breytingartillaga) útbýtt þann 2022-12-06 13:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 788 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-12-12 21:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 881 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-16 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-07 19:55:24 - [HTML]
43. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2022-12-08 04:44:54 - [HTML]
44. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2022-12-08 15:25:12 - [HTML]
46. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2022-12-10 14:38:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 36 - Komudagur: 2022-10-07 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 48 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 136 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 879 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-16 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 880 (breytingartillaga) útbýtt þann 2022-12-16 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 898 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 30 - Komudagur: 2022-10-07 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3713 - Komudagur: 2022-12-15 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A4 (hækkun skattleysismarka og lágmarksframfærslu lífeyrisþega)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 104 - Komudagur: 2022-10-13 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 4888 - Komudagur: 2023-05-30 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]

Þingmál A18 (breyting á lögum um tekjuskatt og staðgreiðslu opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 2022-10-07 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-12 18:51:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 254 - Komudagur: 2022-10-27 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A72 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-23 17:12:56 - [HTML]

Þingmál A77 (staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-27 12:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-23 17:08:22 - [HTML]
86. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2023-03-23 17:23:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4256 - Komudagur: 2023-03-29 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A78 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Viðar Eggertsson - Ræða hófst: 2023-03-01 17:45:27 - [HTML]

Þingmál A92 (Happdrætti Háskóla Íslands og lög um happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4157 - Komudagur: 2023-03-20 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A100 (eignarréttur og erfð lífeyris)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-29 17:32:10 - [HTML]

Þingmál A122 (eignarhald í laxeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4271 - Komudagur: 2023-03-31 - Sendandi: Arnarlax hf. - [PDF]

Þingmál A164 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4076 - Komudagur: 2023-03-14 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A326 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2022-10-19 16:52:06 - [HTML]

Þingmál A532 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-13 21:39:15 - [HTML]
48. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-13 21:42:54 - [HTML]

Þingmál A788 (málsmeðferð ríkisskattstjóra vegna álagningar og vanskila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1643 (svar) útbýtt þann 2023-04-27 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-03-31 13:07:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4480 - Komudagur: 2023-04-22 - Sendandi: Fyrirtæki í hótel- og gistiþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 4493 - Komudagur: 2023-04-25 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A941 (uppbygging og rekstur flugvalla og þjónusta við flugumferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1471 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 12:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B215 (Rannsókn á Samherjamálinu og orðspor Íslands)

Þingræður:
24. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-10-27 11:51:59 - [HTML]

Þingmál B272 (Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka)

Þingræður:
31. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 15:46:32 - [HTML]

Þingmál B374 (Störf þingsins)

Þingræður:
42. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2022-12-06 13:32:34 - [HTML]

Þingmál B786 (Störf þingsins)

Þingræður:
89. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2023-03-28 13:51:13 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-12 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 661 (breytingartillaga) útbýtt þann 2023-12-01 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 673 (breytingartillaga) útbýtt þann 2023-12-05 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 675 (breytingartillaga) útbýtt þann 2023-12-05 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 711 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-08 18:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 828 (breytingartillaga) útbýtt þann 2023-12-15 21:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 854 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2023-09-14 16:17:25 - [HTML]
3. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-14 16:49:48 - [HTML]
44. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2023-12-06 17:05:59 - [HTML]
44. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2023-12-06 19:48:01 - [HTML]
46. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-12-08 15:52:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 116 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 994 - Komudagur: 2023-12-01 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 726 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-11 20:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 727 (breytingartillaga) útbýtt þann 2023-12-11 20:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 737 (breytingartillaga) útbýtt þann 2023-12-12 13:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 771 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-13 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 839 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-15 23:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Tómas A. Tómasson - Ræða hófst: 2023-09-18 17:39:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 40 - Komudagur: 2023-10-03 - Sendandi: Þjóðkirkjan - [PDF]
Dagbókarnúmer 1093 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A4 (skattleysi launatekna undir 400.000 kr.)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-19 15:10:51 - [HTML]
6. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2023-09-19 15:33:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 544 - Komudagur: 2023-11-03 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]

Þingmál A20 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2023-10-18 16:22:39 - [HTML]

Þingmál A27 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-22 23:36:34 - [HTML]

Þingmál A93 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-07 18:58:15 - [HTML]

Þingmál A98 (staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-14 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-20 18:00:32 - [HTML]
7. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2023-09-20 18:23:48 - [HTML]
7. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-09-20 18:34:05 - [HTML]
7. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-20 18:58:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 33 - Komudagur: 2023-10-03 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A108 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-19 11:10:30 - [HTML]
18. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2023-10-19 12:17:24 - [HTML]

Þingmál A147 (eignarréttur og erfð lífeyris)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-22 13:35:13 - [HTML]

Þingmál A198 (skatttekjur sveitarfélaga vegna stóriðju og sjókvíaeldis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (svar) útbýtt þann 2023-11-14 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A316 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2893 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A468 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-07 17:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 780 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-13 22:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 781 (breytingartillaga) útbýtt þann 2023-12-13 22:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 815 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-15 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 849 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Teitur Björn Einarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-12-14 18:04:55 - [HTML]
50. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2023-12-14 21:17:22 - [HTML]
51. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-12-15 13:58:29 - [HTML]
51. þingfundur - Inga Sæland - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-12-15 14:20:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 930 - Komudagur: 2023-11-30 - Sendandi: Deloitte legal ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 957 - Komudagur: 2023-12-01 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 963 - Komudagur: 2023-12-01 - Sendandi: Fyrirtæki í hótel- og gistiþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1094 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A478 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-09 15:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1215 - Komudagur: 2023-12-14 - Sendandi: GAJ ráðgjöf slf. - [PDF]

Þingmál A508 (tímabundinn stuðningur til greiðslu launa vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 575 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-17 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 631 (lög í heild) útbýtt þann 2023-11-27 17:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A527 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (frumvarp) útbýtt þann 2023-11-23 10:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A616 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 922 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-01-24 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1030 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-02-08 14:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1042 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-02-13 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1044 (lög í heild) útbýtt þann 2024-02-13 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-01-25 12:16:49 - [HTML]
70. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-02-12 15:54:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1358 - Komudagur: 2024-01-31 - Sendandi: Grindavíkurbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1359 - Komudagur: 2024-01-31 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A662 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-07 17:42:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1562 - Komudagur: 2024-02-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2024-03-20 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A675 (tímabundinn rekstrarstuðningur vegna náttúruhamfara i Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-07 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1090 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-02-21 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1125 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-02-22 23:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1130 (lög í heild) útbýtt þann 2024-02-23 00:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2024-02-22 12:53:59 - [HTML]

Þingmál A690 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1574 - Komudagur: 2024-02-27 - Sendandi: Fyrirtæki í hótel- og gistiþjónustu - [PDF]

Þingmál A704 (kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1053 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (slit ógjaldfærra opinberra aðila)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1902 - Komudagur: 2024-04-03 - Sendandi: Logos slf - [PDF]

Þingmál A717 (fjáraukalög 2024)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2024-02-19 16:42:56 - [HTML]
74. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-19 16:53:58 - [HTML]

Þingmál A726 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2142 - Komudagur: 2024-04-30 - Sendandi: Arion banki hf. - [PDF]

Þingmál A864 (breyting á ýmsum lögum vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfis almannatrygginga)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2024-03-21 16:01:36 - [HTML]

Þingmál A881 (Þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1318 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-22 13:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2612 - Komudagur: 2024-05-24 - Sendandi: Náttúruhamfaratrygging Íslands - [PDF]

Þingmál A903 (skráð trúfélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1348 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2103 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-22 20:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2124 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 23:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A911 (Nýsköpunarsjóðurinn Kría)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2105 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-22 20:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2126 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 23:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A921 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-05-07 18:03:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2519 - Komudagur: 2024-05-16 - Sendandi: Deloitte legal ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2520 - Komudagur: 2024-05-16 - Sendandi: Kauphöll Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2604 - Komudagur: 2024-05-23 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2616 - Komudagur: 2024-05-24 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2623 - Komudagur: 2024-05-27 - Sendandi: KPMG Law ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2676 - Komudagur: 2024-06-03 - Sendandi: Crowberry Capital - [PDF]
Dagbókarnúmer 2720 - Komudagur: 2024-06-05 - Sendandi: Nasdaq verðbréfamiðstöð - [PDF]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1870 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-12 19:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1900 (breytingartillaga) útbýtt þann 2024-06-14 13:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-06-21 15:52:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2308 - Komudagur: 2024-05-07 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A1036 (ferðamálastefna og aðgerðaáætlun til ársins 2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2746 - Komudagur: 2024-06-06 - Sendandi: Fyrirtæki í hótel- og gistiþjónustu - [PDF]

Þingmál A1130 (breyting á ýmsum lögum um framhald á stuðningsaðgerðum vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2758 - Komudagur: 2024-06-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A1131 (Afurðasjóður Grindavíkurbæjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1775 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-06-01 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1857 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-12 19:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1928 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-18 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1967 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-20 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson (Nefnd) - Ræða hófst: 2024-06-14 13:32:20 - [HTML]

Þingmál A1150 (misnotkun á kennitölum í tengslum við þjónustu og fyrirgreiðslu af hálfu undirstofnana ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2258 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B184 (Fátækt og samfélagslegur kostnaður, munnleg skýrsla forsætisráðherra.)

Þingræður:
14. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2023-10-12 12:52:21 - [HTML]
14. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-10-12 13:59:39 - [HTML]
14. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-10-12 14:01:57 - [HTML]

Þingmál B420 (skattar og gjöld á fyrirtæki og einstaklinga)

Þingræður:
45. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2023-12-07 10:57:08 - [HTML]

Þingmál B660 (tilhögun þingfundar)

Þingræður:
71. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2024-02-13 13:32:41 - [HTML]

Þingmál B764 (Störf þingsins)

Þingræður:
85. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2024-03-12 13:37:18 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-10 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 378 (breytingartillaga) útbýtt þann 2024-11-14 19:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 50 - Komudagur: 2024-10-03 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 506 - Komudagur: 2024-10-03 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 617 - Komudagur: 2024-09-24 - Sendandi: Sköpunarmiðstöðin á Stöðvarfirði - [PDF]

Þingmál A46 (skattleysi launatekna undir 450.000 kr. og 450.000 kr. lágmark til framfærslu lífeyrisþega)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 123 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]

Þingmál A47 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 257 - Komudagur: 2024-10-21 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A51 (staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-12 10:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-08 15:53:22 - [HTML]
12. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2024-10-08 16:09:47 - [HTML]
12. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-10-08 16:11:23 - [HTML]
12. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2024-10-08 16:13:00 - [HTML]
12. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2024-10-08 16:15:16 - [HTML]
12. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-10-08 16:25:32 - [HTML]

Þingmál A53 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2024-10-08 17:40:17 - [HTML]

Þingmál A58 (bætur vegna tvísköttunar lífeyrisgreiðslna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-12 11:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-08 19:18:10 - [HTML]

Þingmál A74 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-10 13:56:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 487 - Komudagur: 2024-11-20 - Sendandi: Landssamband eldri borgara - [PDF]

Þingmál A104 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-13 17:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A275 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-09 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A298 (stuðningslán til rekstraraðila í Grindavíkurbæ vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 368 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-11-14 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 389 (lög í heild) útbýtt þann 2024-11-15 14:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 352 - Komudagur: 2024-10-30 - Sendandi: Framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ - [PDF]

Þingmál A300 (skattar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 375 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: Deloitte legal ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 452 - Komudagur: 2024-11-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A321 (helstu verkefni stjórnvalda og mat á framtíðarhorfum vegna jarðhræringa og eldsumbrota á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-11-08 13:42:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A35 (bætur vegna tvísköttunar lífeyrisgreiðslna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (þáltill.) útbýtt þann 2025-02-08 19:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A223 (fjármálastefna fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1008 - Komudagur: 2025-05-02 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A259 (almannatryggingar og endurskoðun örorkulífeyriskerfis almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A260 (breyting á ýmsum lögum um skatta, tolla og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A264 (fjármálaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-31 14:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 906 - Komudagur: 2025-04-25 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1009 - Komudagur: 2025-05-02 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A269 (meðferð sakamála o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 966 - Komudagur: 2025-04-29 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A270 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 872 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-07-14 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 874 (lög í heild) útbýtt þann 2025-07-14 16:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (veiðigjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1200 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: Útgerðarfélag Reykjavíkur hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1227 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A469 (skattur af barnalífeyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 808 (svar) útbýtt þann 2025-07-03 14:39:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-09 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 452 (breytingartillaga) útbýtt þann 2025-12-01 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 467 (breytingartillaga) útbýtt þann 2025-12-02 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 489 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-12-05 19:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 621 (lög í heild) útbýtt þann 2025-12-18 18:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Sigurður Örn Hilmarsson - Ræða hófst: 2025-12-03 20:35:56 - [HTML]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-09 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 577 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-12-16 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 596 (lög í heild) útbýtt þann 2025-12-18 11:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-16 14:23:46 - [HTML]
6. þingfundur - Jens Garðar Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-16 14:32:10 - [HTML]
6. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2025-09-16 15:40:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 493 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: FHG - Fyrirtæki í hótel og gistiþjónustu - [PDF]

Þingmál A5 (bætur vegna tvísköttunar lífeyrisgreiðslna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2025-09-10 19:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-09 16:06:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 511 - Komudagur: 2025-10-27 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A134 (bætur vegna tvísköttunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 270 (svar) útbýtt þann 2025-11-10 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A148 (skattar, tollar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-25 17:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A155 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-10-04 12:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 621 - Komudagur: 2025-10-31 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]

Þingmál A173 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-10-09 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-20 16:21:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 659 - Komudagur: 2025-11-04 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 660 - Komudagur: 2025-11-04 - Sendandi: KPMG Law ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 661 - Komudagur: 2025-11-04 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 662 - Komudagur: 2025-11-04 - Sendandi: Nasdaq Iceland - [PDF]
Dagbókarnúmer 666 - Komudagur: 2025-11-04 - Sendandi: AM Praxis ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 672 - Komudagur: 2025-11-05 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 673 - Komudagur: 2025-11-05 - Sendandi: Deloitte legal ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 756 - Komudagur: 2025-11-11 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 837 - Komudagur: 2025-11-18 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1251 - Komudagur: 2025-12-10 - Sendandi: Framvís - samtök vísifjárfesta, - [PDF]

Þingmál A191 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 714 - Komudagur: 2025-11-07 - Sendandi: Vonarskarð ehf. - [PDF]

Þingmál A256 (sameining Skipulagsstofnunar og Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 340 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-14 19:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A257 (skattar, gjöld o.fl. (tollar, leigutekjur o.fl.))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-14 19:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 586 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-12-17 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 620 (lög í heild) útbýtt þann 2025-12-18 18:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-11-17 16:50:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1038 - Komudagur: 2025-11-27 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál B65 (Störf þingsins)

Þingræður:
13. þingfundur - Rósa Guðbjartsdóttir - Ræða hófst: 2025-10-07 13:46:25 - [HTML]