Merkimiði - Starfsreynsla


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (292)
Dómasafn Hæstaréttar (125)
Umboðsmaður Alþingis (208)
Stjórnartíðindi - Bls (372)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (454)
Dómasafn Félagsdóms (25)
Alþingistíðindi (1370)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (122)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (281)
Lagasafn (121)
Lögbirtingablað (122)
Alþingi (1423)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1968:470 nr. 29/1967[PDF]

Hrd. 1970:320 nr. 213/1969[PDF]

Hrd. 1970:647 nr. 180/1969 (m/s Ísborg)[PDF]
Kjallaraíbúð var seld og helmingur kaupverðs hennar var greitt með handhafaskuldabréfum útgefnum af öðrum. Síðar urðu atvikin þau að kröfurnar voru ekki greiddar. Kaupandi íbúðarinnar var talinn hafa verið var um slæma stöðu skuldara skuldabréfanna m.a. þar sem hann var í stjórn þess. Kaupandinn var því talinn þurfa að standa skil á þeim hluta greiðslunnar sem kröfurnar áttu að standa fyrir.
Hrd. 1971:986 nr. 36/1970[PDF]

Hrd. 1972:191 nr. 27/1970 (Mannhelgi Jónsbókar)[PDF]
Tveir verkamenn voru að vinna og var annar þeirra á gröfu. Geðveikur maður skýtur úr riffli í átt að þeim og fara sum skotin í stýrishúsið. Þrátt fyrir að gerandinn hafi verið talinn ósakhæfur var deilt um það hvort hann væri samt sem áður bótaskyldur. Hann var dæmdur bótaskyldur á grundvelli Mannhelgisbálks Jónsbókar.
Hrd. 1973:347 nr. 85/1972[PDF]

Hrd. 1974:439 nr. 132/1973[PDF]

Hrd. 1975:127 nr. 14/1975[PDF]

Hrd. 1977:243 nr. 191/1976 (Bílskúr krafa um brottnám)[PDF]

Hrd. 1978:387 nr. 167/1976[PDF]

Hrd. 1978:931 nr. 228/1976[PDF]

Hrd. 1978:1120 nr. 105/1977[PDF]

Hrd. 1981:266 nr. 80/1979 (Borgarspítalinn - Hæfnisnefnd)[PDF]

Hrd. 1981:496 nr. 141/1978[PDF]

Hrd. 1982:1611 nr. 121/1979[PDF]

Hrd. 1983:316 nr. 53/1979[PDF]

Hrd. 1985:625 nr. 111/1983 (Hagkaup)[PDF]

Hrd. 1987:508 nr. 221/1986 (Mazda 323)[PDF]

Hrd. 1987:775 nr. 206/1986[PDF]

Hrd. 1987:1110 nr. 194/1987[PDF]

Hrd. 1987:1444 nr. 49/1986 (Byggingafræðingur)[PDF]

Hrd. 1987:1456 nr. 50/1986[PDF]

Hrd. 1987:1460 nr. 51/1986[PDF]

Hrd. 1989:131 nr. 238/1987 (Síritinn - Líkamstjón við fæðingu)[PDF]

Hrd. 1989:512 nr. 306/1988 (Áhrif mótþróa)[PDF]
Maður var álitinn handtekinn þegar hann sýndi mótþróa gagnvart lögreglu.
Hrd. 1990:1313 nr. 419/1989[PDF]

Hrd. 1991:1876 nr. 242/1991 (Of óljós samningur)[PDF]

Hrd. 1992:401 nr. 274/1991 (Staðahaldarinn í Viðey)[PDF]

Hrd. 1993:537 nr. 108/1991 (Blýpotturinn - Engin þýðing kröfugerðar)[PDF]
Starfsmaður lenti í reykeitrun við hreinsun blýpotts. Sýknað var af bótakröfu hans þar sem skoðun undanfarin ár hafði ekki leitt til athugasemda við aðbúnaðinn.
Hrd. 1993:603 nr. 27/1993[PDF]

Hrd. 1993:974 nr. 43/1991[PDF]

Hrd. 1993:2230 nr. 339/1990 (Helga Kress - Veiting lektorsstöðu)[PDF]
Kvenkyns umsækjandi var hæfari en karl sem var ráðinn. Synjað var miskabótakröfu hennar þar sem hún var orðinn prófessor þegar málið var dæmt.
Hrd. 1994:298 nr. 360/1993[PDF]

Hrd. 1994:2700 nr. 2/1993[PDF]

Hrd. 1995:604 nr. 371/1994[PDF]

Hrd. 1995:1052 nr. 55/1992 (Málarameistarinn)[PDF]

Hrd. 1995:2859 nr. 34/1993[PDF]

Hrd. 1995:3197 nr. 158/1994[PDF]

Hrd. 1995:3206 nr. 160/1994[PDF]

Hrd. 1995:3252 nr. 201/1994[PDF]

Hrd. 1995:3269 nr. 202/1994[PDF]

Hrd. 1996:1457 nr. 451/1994[PDF]

Hrd. 1996:1475 nr. 452/1994[PDF]

Hrd. 1996:3604 nr. 296/1995[PDF]

Hrd. 1996:3738 nr. 105/1996 (Þvottasnigill)[PDF]

Hrd. 1996:3760 nr. 431/1995[PDF]

Hrd. 1996:3962 nr. 286/1996 (Lyfjalög - Lyfsöluleyfi)[PDF]

Hrd. 1996:4171 nr. 423/1996[PDF]

Hrd. 1997:1197 nr. 184/1996[PDF]

Hrd. 1997:1230 nr. 120/1996[PDF]

Hrd. 1997:1282 nr. 134/1996[PDF]

Hrd. 1997:1544 nr. 310/1996 (Veiting kennarastöðu)[PDF]
Umsækjandi um kennarastöðu átti, á meðan umsóknarferlinu stóð, í forsjárdeilum vegna barna sinna. Þá átti umsækjandi einnig í deilum vegna innheimtu gjalda í hreppnum. Byggt var á nokkrum sjónarmiðum fyrir synjun, meðal annars að viðkomandi hafi ekki greitt tiltekin gjöld til sveitarfélagsins. Hæstiréttur taldi ómálefnalegt að beita því vegna umsóknar hans um kennarastöðu.
Hrd. 1997:1846 nr. 402/1996[PDF]

Hrd. 1997:2275 nr. 336/1997 (Meðlagsskuld)[PDF]

Hrd. 1997:3087 nr. 21/1997[PDF]

Hrd. 1997:3098 nr. 46/1997[PDF]

Hrd. 1997:3193 nr. 25/1997[PDF]

Hrd. 1997:3649 nr. 64/1997[PDF]

Hrd. 1998:1291 nr. 215/1997 (Skrifstofustjóri)[PDF]

Hrd. 1998:2098 nr. 420/1997[PDF]

Hrd. 1998:3378 nr. 49/1998[PDF]

Hrd. 1998:3599 nr. 46/1998 (Héraðsdýralæknir)[PDF]

Hrd. 1998:4065 nr. 195/1998[PDF]

Hrd. 1998:4328 nr. 147/1998[PDF]

Hrd. 1998:4533 nr. 224/1998[PDF]

Hrd. 1999:322 nr. 244/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:802 nr. 247/1998 (Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1579 nr. 409/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1666 nr. 454/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2834 nr. 18/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3159 nr. 25/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3985 nr. 250/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4035 nr. 161/1999 (Málverk)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4845 nr. 364/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:383 nr. 277/1999 (Uppsögn lektors í spænsku við HÍ)[HTML][PDF]
Samkvæmt reglum er giltu á þeim tíma þurfti staðfestingu ráðherra til að ráða starfsfólk. Óheimilt var að segja upp lektornum án staðfestingar ráðherra þar sem ráðherra kom að staðfestingu ráðningar hans.
Hrd. 2000:712 nr. 369/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1002 nr. 360/1999 (Menntamálaráðuneytið)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2346 nr. 231/2000 (Sveinspróf)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3517 nr. 400/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2001:1007 nr. 365/2000 (Líkbörur)[HTML]

Hrd. 2001:1169 nr. 395/2000 (Hámark viðmiðunartekna við bætur - Svæfingalæknir)[HTML]
Svæfingalæknir slasast. Hann var með það miklar tekjur að þær fóru yfir hámarksárslaunaviðmiðið og taldi hann það ekki standast 72. gr. stjórnarskrárinnar. Hæstiréttur taldi hámarkið standast.
Hrd. 2001:1574 nr. 361/2000[HTML]

Hrd. 2001:1943 nr. 20/2001[HTML]

Hrd. 2001:4097 nr. 398/2001 (Global Refund á Íslandi)[HTML]
Samningsákvæði um samkeppnisbann kvað á um að það gilti „for hele Skandinavien“ (á allri Skandinavíu) og snerist ágreiningurinn um hvort Ísland væri innifalið í þeirri skilgreiningu. Hæstiréttur féllst ekki á að það gilti á Íslandi.
Hrd. 2002:274 nr. 314/2001 (Aðstoðarskólastjóri)[HTML]

Hrd. 2002:697 nr. 304/2001[HTML]

Hrd. 2002:900 nr. 298/2001 (Samkaup - Verslunarstjóri)[HTML]
Verslunarstjóra hafði án fullnægjandi ástæðu verið vikið fyrirvaralaust úr starfi en ekki þótti réttlætanlegt að víkja honum svo skjótt úr starfi. Fallist var á bótakröfu verslunarstjórans, er nam m.a. launum út uppsagnarfrestsins, en hins vegar var sú krafa lækkuð þar sem starfsmaðurinn hafði ekki reynt að leita sér að nýrri vinnu á því tímabili.
Hrd. 2002:916 nr. 323/2001[HTML]

Hrd. 2002:1327 nr. 332/2001[HTML]

Hrd. 2002:1372 nr. 394/2001[HTML]

Hrd. 2002:1548 nr. 170/2002 (Flugstjóri - Ósanngjarnt að halda utan)[HTML]
Hreinræktað dæmi um dóm um hvort lífeyrisréttindin eigi að vera utan eða innan skipta.

K krafðist að lífeyrisréttindi M, sem var flugstjóri, yrðu dregin inn í skiptin.
Horft var stöðu M og K í heild. Ekki var fallist á það.
Hrd. 2002:2361 nr. 53/2002 (Kjöt og Rengi)[HTML]

Hrd. 2002:2730 nr. 90/2002 (Hjúkrunarforstjóri)[HTML]

Hrd. 2002:2745 nr. 210/2002[HTML]

Hrd. 2002:2855 nr. 310/2002[HTML]

Hrd. 2002:3066 nr. 121/2002 (Sýslumaður á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Hrd. 2002:3118 nr. 445/2002 (Lífeyrisréttindi - Tímamörk í mati)[HTML]
Hreinræktað dæmi um dóm um hvort lífeyrisréttindin eigi að vera utan eða innan skipta.

K krafðist að lífeyrisréttindi M ættu að koma til skipta.
Deilt var um verðmat á þeim.
K fékk matsmann til að framkvæma verðmat miðað við viðmiðunardag skipta.
K hefði átt að miða fjölda stiga í lífeyrisréttindunum við viðmiðunardag skipta en verðmætið við þann dag sem verðmat fór fram.
Hrd. 2002:3861 nr. 223/2002 (Safamýri 27)[HTML]
Fasteignasali og seljandi fasteignar voru báðir dæmdir í in solidum ábyrgð gagnvart kaupanda til að greiða honum bætur vegna gólfhalla sem var í fasteign. Bótaábyrgð seljandans var túlkuð vera innan samninga en bótaábyrgð fasteignasalans utan samninga.
Hrd. 2002:4254 nr. 353/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2002:4352 nr. 276/2002 (Toyota Landcruiser)[HTML][PDF]
Kaupandi fékk með sér í lið tvo kunnáttumenn um bíla til að skoða fyrir sig bifreið sem hann ætlaði að festa kaup á. Eftir kaupin komst kaupandinn að því að bíllinn hafi verið tjónaður, þar á meðal þakið og framrúðan. Hæstiréttur taldi að kaupandinn hafi borið ábyrgð á því að hafa ekki skoðað bílinn betur.
Hrd. nr. 327/2001 dags. 20. mars 2003[HTML]

Hrd. 2003:1379 nr. 168/2002 (Shaken Baby Syndrome)[HTML]

Hrd. 2003:1500 nr. 338/2002 (Tollvörður - Bótaskylda vegna rangrar frávikningar)[HTML]

Hrd. 2003:2091 nr. 544/2002[HTML]

Hrd. 2003:2198 nr. 463/2002 (Háspennustaur)[HTML]
Orkuveitan var talin hafa sýnt af sér grófa vanrækslu.
Hrd. 2003:3221 nr. 40/2003 (Otislyftur)[HTML]

Hrd. 2003:3977 nr. 422/2003[HTML]

Hrd. 2003:4582 nr. 228/2003 (Vífilfell)[HTML]

Hrd. 2004:153 nr. 330/2003 (Ráðning leikhússtjóra)[HTML]

Hrd. 2004:1293 nr. 275/2003 (Niðurlagning stöðu - Prófessor við læknadeild)[HTML]

Hrd. 2004:1353 nr. 349/2003[HTML]

Hrd. 2004:1361 nr. 350/2003[HTML]

Hrd. 2004:1369 nr. 351/2003[HTML]

Hrd. 2004:1376 nr. 352/2003[HTML]

Hrd. 2004:1384 nr. 353/2003[HTML]

Hrd. 2004:1487 nr. 108/2004[HTML]

Hrd. 2004:1533 nr. 354/2003[HTML]

Hrd. 2004:2537 nr. 39/2004 (Neyðarlínan)[HTML]

Hrd. 2004:2806 nr. 76/2004 (Landspítali)[HTML]

Hrd. 2005:325 nr. 350/2004[HTML]

Hrd. 2005:1086 nr. 378/2004 (Uppsögn á reynslutíma)[HTML]

Hrd. 2005:1870 nr. 475/2004[HTML]

Hrd. 2005:3394 nr. 66/2005[HTML]

Hrd. 2005:3431 nr. 33/2005[HTML]

Hrd. 2005:3936 nr. 122/2005 (Landssími Íslands)[HTML]

Hrd. 2005:4912 nr. 265/2005[HTML]

Hrd. 2005:5254 nr. 246/2005 (Starfsmaður slasaðist við að stikla á milli gólfbita)[HTML]

Hrd. 2006:645 nr. 346/2005[HTML]

Hrd. 2006:759 nr. 404/2005[HTML]

Hrd. 2006:766 nr. 405/2005[HTML]

Hrd. 2006:884 nr. 386/2005[HTML]

Hrd. 2006:1149 nr. 384/2005[HTML]

Hrd. 2006:1351 nr. 132/2006[HTML]

Hrd. 2006:3359 nr. 371/2006[HTML]

Hrd. 2006:3581 nr. 58/2006 (VÍS II)[HTML]
Ekki var fallist á með tjónþola að áætlun VÍS á vátryggingaskuld vegna slyss tjónþolans og færsla hennar í bótasjóð sinn hefði falið í sér viðurkenningu er hefði rofið fyrningu.
Hrd. 2006:3712 nr. 26/2006[HTML]

Hrd. 2006:4041 nr. 117/2006[HTML]

Hrd. 2006:4110 nr. 89/2006 (Sérfræðigögnin)[HTML]
Sérfróðir meðdómendur í héraði töldu matsgerð ekki leiða til sönnunar á áverka í árekstri, og taldi Hæstiréttur að matsgerðin hefði ekki hnekkt niðurstöðu sérfróðu meðdómendanna.
Hrd. 2006:4542 nr. 563/2006[HTML]

Hrd. 2006:4891 nr. 195/2006 (Sendiráðsprestur í London)[HTML]

Hrd. 2006:5356 nr. 267/2006 (Impregilo SpA)[HTML]

Hrd. 2006:5685 nr. 105/2006[HTML]

Hrd. 2006:5725 nr. 336/2006 (Þjónustusamningur)[HTML]

Hrd. nr. 355/2006 dags. 18. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 474/2005 dags. 18. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 449/2006 dags. 22. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 438/2006 dags. 1. mars 2007 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]
Reynt var á hvort stjórnsýslulögin ættu við. Starfsmanni hljómsveitarinnar hafði verið sagt upp þar sem hann stæði sig ekki nógu vel í starfi, og var ekki veittur andmælaréttur. Hæstiréttur taldi að hljómsveitin teldist ekki ríkisstofnun en hins vegar ættu stjórnsýslulögin við. Hún væri stjórnvald sökum þess að hún væri í eigu opinberra aðila og rekin fyrir almannafé.
Hrd. nr. 505/2006 dags. 15. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 485/2006 dags. 22. mars 2007 (Slys í Suðurveri)[HTML]
Vinnuveitandinn útvegaði vörurnar og fór tjónþolinn, sem var starfsmaður hans, á milli verslana til að dreifa þeim. Vinnuveitandi tjónþola var sýknaður af kröfu tjónþola sökum þess að hann hafði ekkert um að segja um verslunarhúsnæðið í þeirri verslun þar sem tjónið átti sér stað.
Hrd. nr. 516/2006 dags. 29. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 581/2006 dags. 2. apríl 2007 (Álversslys)[HTML]

Hrd. nr. 647/2006 dags. 10. maí 2007 (Salmann Tamimi gegn Landspítala-háskólasjúkrahúsi - Uppsögn ríkisstarfsmanns)[HTML]
Ríkisstarfsmanni var sagt upp vegna útskiptingar á tölvukerfum og fór hann í mál. Hæstiréttur nefndi að það skipti máli í hvaða starf viðkomandi var ráðinn og ef starfi er skipt út fyrir annað þurfi að kanna hvort finna megi önnur störf innan stjórnvaldsins sem starfsmaðurinn er hæfur til að gegna. Talið var að uppsögnin hafi verið ólögmæt.
Hrd. nr. 74/2007 dags. 27. september 2007[HTML]

Hrd. nr. 462/2007 dags. 8. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 450/2007 dags. 8. maí 2008 (Hópbílaleigan I)[HTML]
Aðili var lægstbjóðandi í akstur á tveimur tilteknum svæðum. Samt sem áður var tilboði hans hafnað á grundvelli fjárhagslegrar getu og tæknilegs hæfis sem voru ekki tiltekin sérstaklega í útboðsgögnum. Fyrir Hæstarétti var viðurkenndur réttur hans til skaðabóta.
Hrd. nr. 385/2007 dags. 5. júní 2008 (Baugsmál II)[HTML]

Hrd. nr. 474/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 122/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 121/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 113/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 242/2008 dags. 11. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 19/2008 dags. 22. janúar 2009 (Fasteignir Vesturbyggðar ehf.)[HTML]
Stjórnin vildi reka framkvæmdastjórann og taldi hann að ekki hefði verið rétt staðið að uppsögninni þar sem stjórnin hefði ekki gætt stjórnsýslulaganna við það ferli. Hæstiréttur taldi að um einkaréttarlegt félag væri að ræða en ekki stjórnvald. Þó félaginu væri falin verkefni stjórnvalda að einhverju leyti er stjórnsýslulög giltu um, þá giltu þau ekki um starfsmannahald félagsins. Hins vegar þurfti að líta til þess að í ráðningarsamningnum við framkvæmdastjórann hafði stjórn félagsins samið um víðtækari rétt framkvæmdastjórans er kæmi að uppsögn hans þannig að hann átti rétt á bótum vegna uppsagnarinnar.
Hrd. nr. 239/2008 dags. 22. janúar 2009 (Framhaldsskólakennari)[HTML]

Hrd. nr. 255/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 689/2008 dags. 11. júní 2009 (Stúlka rekur kú)[HTML]

Hrd. nr. 24/2009 dags. 24. september 2009[HTML]

Hrd. nr. 686/2008 dags. 24. september 2009[HTML]

Hrd. nr. 20/2009 dags. 1. október 2009 (Rafvirkjanemi)[HTML]

Hrd. nr. 101/2009 dags. 22. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 583/2009 dags. 6. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 199/2009 dags. 17. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 618/2009 dags. 4. febrúar 2010 (Framleiðsla fíkniefna)[HTML]

Hrd. nr. 220/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 299/2009 dags. 11. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 370/2009 dags. 11. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 320/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 132/2010 dags. 23. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 430/2009 dags. 25. mars 2010 (Ný gögn fyrir Hæstarétti)[HTML]

Hrd. nr. 435/2010 dags. 20. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 434/2010 dags. 20. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 725/2009 dags. 14. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 519/2010 dags. 20. október 2010 (Strýtusel 15)[HTML]

Hrd. nr. 702/2009 dags. 21. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 66/2010 dags. 2. desember 2010 (Sjúkraflutningar)[HTML]

Hrd. nr. 128/2010 dags. 9. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 292/2010 dags. 16. desember 2010[HTML]

Hrd. 638/2010 dags. 24. janúar 2011 (Njála)[HTML]
Fjármálafyrirtæki bauð upp á áhættusama gerninga og aðilar gátu tekið þátt í þeim.
Landsbankinn gerði afleiðusamninga við Njálu ehf. og var hinn síðarnefndi ranglega flokkaður sem fagfjárfestir. Njála byggði á því að ekki hefði verið heimilt að flokka fyrirtækið með þeim hætti.

Hæstiréttur féllst á að Landsbankinn hefði ekki átt að flokka Njálu sem slíkan, en hins vegar stóð ekki í lögum að hægt hefði verið að ógilda samning vegna annmarka af þeim toga. Taldi Hæstiréttur að sjónarmið um ógildingu á grundvelli brostinna forsenda ættu ekki við við og hafnaði því einnig ógildingu af þeirri málsástæðu.
Hrd. nr. 472/2010 dags. 3. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 412/2010 dags. 14. apríl 2011 (Bótaábyrgð ráðherra vegna dómaraskipunar)[HTML]
Sérstök dómnefnd hafði farið yfir umsóknir um skipun í embætti héraðsdómara og flokkaði þrjá efstu umsækjendurna sem hæfustu. Aðili sem raðaðist í 5. sæti í röð dómnefndarinnar hafði verið aðstoðarmaður dómsmálaráðherra er fór með skipunarvaldið. Ad hoc ráðherra var svo settur yfir málið og vék frá niðurstöðu dómnefndarinnar með því að skipa þann aðila.

Einn af þeim sem dómnefndin hafði sett í flokk hæfustu fór svo í bótamál gegn ríkinu og ad hoc ráðherrann sjálfan. Hæstiréttur sýknaði aðila af kröfunni um fjárhagstjón þar sem umsækjandinn hafði ekki sannað að hann hefði hlotið stöðuna þótt ákvörðun ad hoc ráðherrans hefði verið í samræmi við niðurstöðu dómnefndarinnar. Hins vegar taldi Hæstiréttur að bæði ad hoc ráðherrann og íslenska ríkið bæru sameiginlega miskabótaábyrgð með því að fara framhjá honum á listanum og velja umsækjanda sem var neðar á lista dómnefndarinnar.
Hrd. nr. 273/2010 dags. 14. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 254/2011 dags. 1. júní 2011 (Almenn hlutdeild í öllum eignum)[HTML]
M og K slitu langri sambúð.
Tekin var fyrir hver eign fyrir sig og metin samstaða. Hver séu framlögin til hverrar eignar fyrir sig. Rökstyðja þyrfti tilkall til hverrar eignar fyrir sig en dómkröfurnar endurspegluðu það ekki.
Aðaldeilan var um fyrirtækið, þ.e. virði þess.
M vildi halda fyrirtækinu en í staðinn mætti K halda tilteknum eignum.
M var talinn hafa átt fyrirtækið þrátt fyrir að K hefði unnið þar áður. K tókst ekki að sanna neinn eignarhlut í því.
Hrd. nr. 372/2011 dags. 25. ágúst 2011[HTML]

Hrd. nr. 102/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 138/2011 dags. 1. desember 2011 (Ákvörðun árslauna til verktaka í einkafirma og einkahlutafélags)[HTML]

Hrd. nr. 258/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 624/2011 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 526/2011 dags. 15. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 598/2011 dags. 31. maí 2012 (Atvinnusjúkdómur)[HTML]

Hrd. nr. 549/2011 dags. 14. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 505/2012 dags. 27. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 88/2012 dags. 20. september 2012 (Stefna sem málsástæða)[HTML]
Hæstiréttur gerði aðfinnslur um að héraðsdómari hafi tekið upp í dóminn langar orðréttar lýsingar úr stefnum og úr fræðiritum.
Hrd. nr. 236/2012 dags. 19. desember 2012 (Starfslok fangavarðar)[HTML]

Hrd. nr. 379/2012 dags. 19. desember 2012 (Borgarahreyfingin)[HTML]
Stjórnmálaflokkurinn Borgarahreyfingin réð sér verkefnastjóra og var síðar deilt um uppgjör eftir uppsögn. Flokkurinn taldi sig hafa gagnkröfu á kröfu verkefnastjórans um ógreidd laun að fjárhæð um 1,1 milljón kr. Talið var að skilyrði gagnkröfunnar væru uppfyllt en hún byggði á því að verkefnastjórinn hefði ráðstafað fé flokksins í útlandaferð fyrir sig til Brussel ótengdri vinnu sinni án heimildar, og því brotið vinnusamninginn. Lög um greiðslu verkkaups, nr. 28/1930, voru ekki talin eiga við um skuldajöfnuðinn.
Hrd. nr. 458/2012 dags. 7. febrúar 2013 (Akraneshöfn)[HTML]
Netagerðarmaður hefði átt að taka við nótunni beint úr krana en gerði það ekki. Hins vegar var venja um að leggja netið beint á bryggjuna og greiða svo úr því.

Vinnueftirlitið gerði engar athugasemdir en Hæstiréttur taldi aðstæðurnar á bryggjunni vera nógu erfiðar að fallist var á bótaábyrgð. Vinnuveitandinn var svo talinn bera hana.
Hrd. nr. 438/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 536/2012 dags. 28. febrúar 2013 (Viðbygging sumarhúss)[HTML]
Framkvæmdir við viðbyggingu sumarhúss. Skírskotað til stórfelldrar slysahættu.

Málið var höfðað gegn:
P, byggingarstjóra framkvæmda og skráðum húsasmíðameistara,
R, smið ráðnum í framkvæmdirnar á grundvelli verksamnings við sumarhúsaeigandann,
S, eiganda sumarhússins, og
V ehf., sem vátryggjanda ábyrgðartrygginga P og S

Tjónþoli var sonur eiganda sumarhúss og aðstoðaði föður sinn við byggingu viðbyggingar meðfram ýmsum öðrum. Búið var að steypa kjallaraveggi og grunnplötuna en upp úr henni stóðu járnteinar. Hurð var við rýmið. Um kvöldið fengu nokkrir sér í tá og fóru að sofa. Maðurinn í svefngalsa fer samt sem áður um hurðina og dettur þannig að teinarnir fóru í gegnum búk hans, og hlaut því líkamstjón.

Fallist var á bótaábyrgð allra sem málið var höfðað gegn. Auk þess var talið að R hefði átt að gera sér grein fyrir hættunni á staðnum. P var ekki geta talinn geta komist framhjá lögbundinni ábyrgð húsasmíðameistara með því að fela R tiltekið verk.

Síðar höfðaði tjónþolinn mál gagnvart vátryggingafélagi sínu um greiðslur úr frítímaslysatryggingu sinni, er varð Hrd. nr. 821/2013 dags. 22. maí 2014 (Maður féll ofan á steyputeina í grunni viðbyggingar).
Hrd. nr. 2/2013 dags. 16. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 96/2013 dags. 30. maí 2013 (Óseyrarbraut - Vinnuslys)[HTML]

Hrd. nr. 131/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 121/2013 dags. 13. júní 2013 (Uppsögn hjúkrunarfræðings vegna ávirðinga)[HTML]

Hrd. nr. 273/2013 dags. 24. október 2013 (Bifhjólaslys á Akranesi)[HTML]

Hrd. nr. 249/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 381/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 736/2013 dags. 11. desember 2013 (Starfsráð FÍA)[HTML]

Hrd. nr. 193/2013 dags. 12. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 779/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 539/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 626/2013 dags. 27. febrúar 2014 (Stiginn í mjölhúsinu)[HTML]
Starfsmaður sem hafði starfað lengi hjá fyrirtæki var beðinn um að þrífa mjölhús. Hann ætlaði að klifra upp stigann og festa hann þegar hann væri kominn upp á hann. Á leiðinni upp slasaðist starfsmaðurinn.

Hæstiréttur féllst ekki á með héraðsdómi að beita reglunni um stórfellt gáleysi.
Hrd. nr. 623/2013 dags. 27. mars 2014 (Slys á Flugvallarbraut)[HTML]

Hrd. nr. 593/2013 dags. 10. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 465/2013 dags. 15. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 416/2013 dags. 22. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 64/2014 dags. 18. september 2014 (Eineilti af hálfu skólastjóra)[HTML]
Einelti af hálfu skólastjóra gagnvart kennara. Ekki talið að um vinnuveitandaábyrgð væri að ræða.
Hrd. nr. 47/2014 dags. 18. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 75/2014 dags. 25. september 2014 (Uppsögn)[HTML]

Hrd. nr. 149/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 172/2014 dags. 23. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 668/2014 dags. 27. október 2014 (Drómi - Afleiðusamningur)[HTML]

Hrd. nr. 153/2014 dags. 11. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 377/2014 dags. 15. janúar 2015 (Uppsögn)[HTML]

Hrd. nr. 389/2014 dags. 15. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 364/2014 dags. 15. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 395/2014 dags. 29. janúar 2015 (Flugfreyja)[HTML]
Flugfélag hafði neitað að leggja fram mikilvægar upplýsingar, meðal annars flugrita, til að upplýsa um orsök slyss þrátt fyrir áskorun um það. Hæstiréttur lagði af þeirri ástæðu sönnunarbyrðina á flugfélagið.
Hrd. nr. 397/2014 dags. 5. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 421/2014 dags. 31. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 678/2014 dags. 13. maí 2015 (Niðurlagning stöðu)[HTML]

Hrd. nr. 599/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 189/2015 dags. 8. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 260/2015 dags. 10. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 297/2015 dags. 10. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 842/2014 dags. 4. febrúar 2016[HTML]
Verið var að rannsaka meinta markaðsmisnotkun banka í rannsókn á efnahagshruninu 2008. Hæstiréttur mat svo á að hlustun á síma sakbornings í kjölfar skýrslutöku, þar sem hann neitaði að tjá sig um sakargiftir, hefði verið umfram meðalhóf. Líta ætti því framhjá þeim upptökum.
Hrd. nr. 157/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 475/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 568/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 454/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 195/2016 dags. 3. maí 2016 (Fasteign skv. skiptalögum - Séreignarlífeyrissparnaður)[HTML]
Deilt um verðmat á fasteign sem verður til í hjúskapnum fyrir samvistarslit.

K var að reka fyrirtæki þar sem hún var búin að ganga í ábyrgðir. Sá rekstur gekk illa og borgaði M skuldir þessa fyrirtækis.
M þurfti að verjast mörgum einkamálum ásamt sakamálum í kjölfar efnahagshrunsins 2008 og var að bíða eftir afplánun. Óvíst var um hverjir tekjumöguleikar hans yrðu í framtíðinni.

Hjónin voru sammála um að fá verðmat frá fasteignasala. K var ósátt við það verðmat og vildi fá annan fasteignasala og þau sammæltust um það. K var heldur ekki sátt við það og fá þau þá þriðja matið. K var einnig ósátt við þriðja matið og krafðist þess að fá dómkvadda matsmenn til að verðmeta fasteignina. Það mat var lægra en möt fasteignasalanna og miðaði K þá kröfu sína um annað mat fasteignasalanna.
Ekki var krafist yfirmats né krafist vaxta af verðmati til skipta.
M hafði safnað um 185 milljónum í séreignarlífeyrissparnað á um tveimur árum.

Hæstiréttur nefndi að í málinu reyndi ekki á 102. gr. hjskl. hvað séreignarlífeyrissparnað hans varðaði þar sem M gerði enga tilraun til þess að krefjast beitingar þess lagaákvæðis. Engin tilraun var gerð til þess að halda honum utan skipta. M reyndi í staðinn að krefjast skáskipta og var fallist á það.

Hæstiréttur taldi enn fremur að ef ósættir séu um verðmat eigi skiptastjórinn að kveða matsmenn, og síðan fengið yfirmat séu ósættir við það. Aðilar geti því ekki látið framkvæma nokkur verðmöt og velja úr þeim. Því var ekki hægt að miða við mat fasteignasalanna.
Hrd. nr. 639/2015 dags. 2. júní 2016 (Kerskel)[HTML]
Litið var svo á að háttsemi tjónþola hafi falið í sér stórfellt gáleysi. Vísað var til skráðra varúðarreglna og að vinnuveitandinn hafi ekki gætt að settum öryggisreglum. Tjónþoli vék samt frá þessum reglum þrátt fyrir að hafa verið ljóst um hættuna af því. Hann var látinn bera þriðjung tjónsins sjálfur.
Hrd. nr. 182/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 511/2016 dags. 15. september 2016 (Skipta jafnt eignum þeirra - Sameign eftir 16 ár)[HTML]
M hafði staðið í miklum verðbréfaviðskiptum og hafði miklar tekjur.
K hafði sáralitlar tekjur en sá um börn.
K fékk fyrirfram greiddan arf og arð, alls um 30 milljónir. Hann rann inn í bú þeirra.
M hafði unnið í fyrirtæki í eigu fjölskyldu K og fékk góð laun þar.
Þau voru talin vera sameigendur alls þess sem M hafði eignast.
Hrd. nr. 842/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 828/2015 dags. 13. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 37/2016 dags. 13. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 331/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 376/2016 dags. 16. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 460/2016 dags. 2. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 856/2015 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 345/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 490/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 196/2017 dags. 16. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 591/2017 dags. 19. desember 2017 (Skipun landsréttardómara)[HTML]

Hrd. nr. 592/2017 dags. 19. desember 2017 (Skipun landsréttardómara)[HTML]

Hrd. nr. 77/2017 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 177/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 18/2017 dags. 1. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 151/2017 dags. 8. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 218/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 328/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 462/2017 dags. 9. maí 2018 (Atvinnurekandi)[HTML]

Hrd. nr. 583/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 557/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 578/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 594/2017 dags. 14. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 802/2017 dags. 21. júní 2018 (Ásökun um að lögmaður hefði vanrækt hagsmunagæslu í bótamáli)[HTML]

Hrd. nr. 637/2017 dags. 26. júní 2018[HTML]
Sveitarfélagið Ölfus sagði upp stuðningsfulltrúanum B í kjölfar atviks sem hann átti í gagnvart einum íbúa sambýlis sem hann starfaði á. Hæstiréttur taldi að brot sveitarfélagsins á rannsóknarskyldu þess leiddu þegar af þeirri ástæðu til þess að brottvikning B úr starfi hefði verið ólögmæt, og því dæmt til að greiða B skaðabætur og miskabætur.
Hrd. nr. 828/2017 dags. 15. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 843/2017 dags. 6. desember 2018[HTML]

Hrd. 601/2015 dags. 20. febrúar 2019[HTML]

Hrd. nr. 21/2019 dags. 30. október 2019[HTML]
F skilaði inn umsókn um leyfi til að taka barn í fóstur. Barnaverndarstofa synjaði umsókninni án þess að bjóða henni að taka námskeið þar sem hæfi hennar yrði metið, á þeim grundvelli að það væri tilhæfulaust sökum ástands hennar. Hæstiréttur taldi að synjun umsóknar F á þessu stigi hefði verið brot á rannsóknarreglu stjórnsýsluréttarins.
Hrd. nr. 5/2020 dags. 26. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 10/2020 dags. 24. september 2020[HTML]

Hrd. nr. 23/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 22/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-156 dags. 27. júlí 2021[HTML]

Hrd. nr. 21/2021 dags. 11. nóvember 2021[HTML]

Hrd. nr. 17/2023 dags. 1. nóvember 2023[HTML]

Hrd. nr. 24/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]

Hrd. nr. 23/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. nr. 22/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. nr. 21/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. nr. 20/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. nr. 8/2024 dags. 6. nóvember 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-157 dags. 21. janúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. febrúar 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Atvinnuvegaráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 1. desember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema

Úrskurður Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 1/1999 dags. 2. mars 2000[HTML]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 2/2018 dags. 4. maí 2020[HTML]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 8/2020 dags. 9. mars 2021[HTML]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 1/2024 dags. 17. desember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

EFTA-dómstóllinn

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 10. nóvember 2021 í máli nr. E-17/20[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 29. júlí 2022 í máli nr. E-5/21[PDF]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1969:128 í máli nr. 6/1968[PDF]

Dómur Félagsdóms 1974:170 í máli nr. 3/1974[PDF]

Dómur Félagsdóms 1976:1 í máli nr. 10/1975[PDF]

Dómur Félagsdóms 1978:78 í máli nr. 1/1978[PDF]

Dómur Félagsdóms 1979:127 í máli nr. 5/1978[PDF]

Dómur Félagsdóms 1987:182 í máli nr. 4/1987[PDF]

Dómur Félagsdóms 1987:191 í máli nr. 6/1987[PDF]

Dómur Félagsdóms 1987:200 í máli nr. 7/1987[PDF]

Dómur Félagsdóms 1991:416 í máli nr. 1/1991[PDF]

Dómur Félagsdóms 1991:427 í máli nr. 1/1991[PDF]

Dómur Félagsdóms 1993:94 í máli nr. 8/1993[PDF]

Dómur Félagsdóms 1995:411 í máli nr. 16/1995[PDF]

Dómur Félagsdóms 1996:590 í máli nr. 2/1996[PDF]

Dómur Félagsdóms 1997:97 í máli nr. 9/1997[PDF]

Dómur Félagsdóms 1998:291 í máli nr. 5/1998[PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 11/1999 dags. 11. febrúar 2000[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 10/2001 dags. 9. júlí 2001[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 3/2004 dags. 19. maí 2004[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 3/2006 dags. 7. júlí 2006[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 9/2008 dags. 11. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 1/2009 dags. 3. apríl 2009[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-4/2010 dags. 2. júlí 2010[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-7/2011 dags. 22. nóvember 2011[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-12/2012 dags. 9. apríl 2012[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2012 dags. 12. júlí 2012[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-5/2014 dags. 2. desember 2014[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-21/2015 dags. 2. desember 2015[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-25/2015 dags. 10. mars 2016[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-29/2015 dags. 6. apríl 2016[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-9/2016 dags. 18. maí 2016[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-3/2016 dags. 6. júní 2016[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-7/2016 dags. 1. desember 2016[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-12/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-10/2018 dags. 12. mars 2018[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2021 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-15/2020 dags. 1. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-24/2021 dags. 17. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-19/2021 dags. 26. apríl 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 25. nóvember 1996 (Vesturbyggð - Ýmis atriði í stjórnun sveitarfélagsins)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 25. nóvember 1996 (Vesturbyggð - Ýmis atriði varðandi stjórnun sveitarfélagsins)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 12. júní 1998 (Þórshafnarhreppur - Tveir hreppsnefndarmenn með svipaða starfsreynslu og hvor á að boða fyrsta fund)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 24. júní 1998 (Dalabyggð - Boðun fyrsta fundar nýkjörinnar hreppsnefndar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 1. júní 2005 (Stykkishólmsbær - Ráðning í stöðu hafnarvarðar, rannsóknarskylda stjórnvalds, rökstuðningur)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 3. apríl 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 21. september 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. ágúst 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 6. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 20. nóvember 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 6. desember 2005 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 27. apríl 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 28. febrúar 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. júní 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 28. febrúar 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 6/2020 dags. 21. september 2020[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 1/2021 dags. 8. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 2/2021 dags. 8. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 3/2021 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 4/2021 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 5/2021 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 13/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

Úrskurður Félags- og húsnæðismálaráðuneytisins nr. 3/2025 dags. 4. apríl 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 15/2024 dags. 4. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 1/2025 dags. 13. febrúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 15/2022 dags. 30. desember 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Heilbrigðisráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 23. júní 2009 (Synjun landlæknis um útgáfu starfsleyfis sem stoðtækjafræðingur)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 21. ágúst 2009 (Synjun landlæknis um útgáfu starfsleyfis sem hjúkrunarfræðingur)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 27. janúar 2010 (Synjun landlæknis um útgáfu starfsleyfis sem áfengis- og vímuefnaráðgjafi)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 1. september 2010 (Synjun landlæknis um veitingu starfsleyfis sem lyfjatæknir)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 3/2019 dags. 14. júní 2019[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 6/2019 dags. 11. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 7/2019 dags. 15. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 11/2019 dags. 18. október 2019[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 9/2019 dags. 14. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 10/2019 dags. 14. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 1/2020 dags. 10. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 23/2020 dags. 9. október 2020[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 2/2021 dags. 17. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 3/2021 dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 15/2021 dags. 16. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 14/2022 dags. 10. júní 2022[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 13/2022 dags. 14. júní 2022[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 22/2022 dags. 27. október 2022[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 14/2024 dags. 18. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 5/2025 dags. 26. maí 2025[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 6/2025 dags. 6. júní 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-300/2005 dags. 24. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-48/2007 dags. 28. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-94/2007 dags. 26. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-2/2010 dags. 8. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-178/2010 dags. 6. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-1/2011 dags. 26. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-34/2017 dags. 8. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-92/2020 dags. 16. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-2/2021 dags. 21. júlí 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-241/2007 dags. 1. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-28/2007 dags. 31. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-445/2007 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-24/2009 dags. 21. ágúst 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-580/2007 dags. 7. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-179/2010 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-230/2012 dags. 6. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-16/2014 dags. 1. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-237/2015 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-82/2016 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-220/2016 dags. 15. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-182/2020 dags. 10. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-460/2021 dags. 15. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-380/2024 dags. 24. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-376/2024 dags. 29. október 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-69/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-939/2005 dags. 23. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2308/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2307/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2305/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2304/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2306/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1284/2006 dags. 24. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-46/2007 dags. 19. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1046/2007 dags. 27. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-995/2007 dags. 13. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-597/2009 dags. 28. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1241/2010 dags. 8. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-464/2010 dags. 9. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-906/2010 dags. 20. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1037/2010 dags. 9. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1161/2010 dags. 11. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-817/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-816/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-815/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-407/2012 dags. 11. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-674/2012 dags. 2. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-757/2013 dags. 7. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1592/2013 dags. 27. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-85/2014 dags. 5. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-395/2015 dags. 13. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-926/2013 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-599/2016 dags. 4. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-526/2015 dags. 2. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-208/2017 dags. 13. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-68/2017 dags. 23. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1183/2017 dags. 18. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-901/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1096/2017 dags. 5. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1540/2020 dags. 11. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-660/2019 dags. 28. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-884/2020 dags. 14. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-744/2021 dags. 29. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1624/2021 dags. 2. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1521/2021 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1051/2022 dags. 17. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2517/2022 dags. 30. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-960/2023 dags. 5. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1573/2024 dags. 9. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-318/2025 dags. 7. október 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5719/2005 dags. 6. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3824/2005 dags. 7. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2006/2003 dags. 4. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4695/2005 dags. 12. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5272/2005 dags. 22. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7185/2005 dags. 26. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4916/2005 dags. 30. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6591/2006 dags. 14. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2006 dags. 13. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3099/2006 dags. 20. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4038/2006 dags. 15. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-951/2007 dags. 26. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. M-154/2007 dags. 5. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3907/2006 dags. 25. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1697/2007 dags. 16. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3900/2006 dags. 13. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4314/2007 dags. 21. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1148/2007 dags. 24. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4978/2007 dags. 30. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4808/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4807/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4804/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3899/2007 dags. 25. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3594/2007 dags. 11. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6567/2006 dags. 29. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8416/2007 dags. 16. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8306/2007 dags. 18. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8305/2007 dags. 18. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7175/2007 dags. 24. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6204/2006 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-623/2008 dags. 17. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5905/2007 dags. 10. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2516/2008 dags. 17. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2813/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2521/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5468/2008 dags. 22. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7592/2007 dags. 22. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3899/2007 dags. 9. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9084/2008 dags. 25. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4707/2008 dags. 16. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7938/2007 dags. 4. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7113/2007 dags. 6. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8645/2008 dags. 14. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1655/2008 dags. 3. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11906/2008 dags. 18. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-417/2009 dags. 22. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3617/2009 dags. 25. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1453/2007 dags. 21. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6482/2009 dags. 24. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1043/2009 dags. 4. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1673/2009 dags. 15. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3228/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9037/2009 dags. 22. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4743/2009 dags. 31. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3614/2009 dags. 23. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5534/2006 dags. 7. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10888/2009 dags. 28. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13658/2009 dags. 4. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12324/2009 dags. 4. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12323/2009 dags. 4. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2839/2009 dags. 14. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9489/2009 dags. 18. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9488/2009 dags. 18. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14240/2009 dags. 30. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14084/2009 dags. 5. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-9/2010 dags. 20. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4205/2009 dags. 12. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1765/2010 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3009/2010 dags. 14. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3360/2010 dags. 30. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2568/2010 dags. 13. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2413/2010 dags. 14. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-493/2010 dags. 24. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4832/2010 dags. 24. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2697/2010 dags. 28. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8988/2008 dags. 7. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7452/2010 dags. 11. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7135/2010 dags. 5. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2961/2010 dags. 18. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-861/2011 dags. 6. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5814/2010 dags. 19. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1769/2011 dags. 30. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2895/2011 dags. 13. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-580/2011 dags. 9. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2862/2011 dags. 18. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2870/2011 dags. 20. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-378/2011 dags. 27. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4899/2011 dags. 24. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4250/2011 dags. 4. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4280/2011 dags. 11. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-543/2010 dags. 16. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-275/2012 dags. 17. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4512/2011 dags. 21. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4226/2011 dags. 21. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4608/2011 dags. 5. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4607/2011 dags. 5. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-522/2012 dags. 18. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1292/2012 dags. 11. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2243/2012 dags. 4. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2473/2012 dags. 10. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3958/2011 dags. 11. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2303/2012 dags. 8. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2836/2012 dags. 14. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-718/2012 dags. 16. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-198/2012 dags. 10. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1939/2012 dags. 12. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1686/2012 dags. 26. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3979/2012 dags. 27. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-909/2012 dags. 28. júní 2013[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4096/2012 dags. 16. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3546/2012 dags. 29. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-507/2013 dags. 5. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1785/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1910/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1623/2013 dags. 6. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1783/2013 dags. 12. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-172/2013 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2487/2013 dags. 21. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2733/2013 dags. 5. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3628/2013 dags. 7. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1471/2013 dags. 11. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1470/2013 dags. 11. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2187/2013 dags. 14. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2266/2013 dags. 11. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3184/2012 dags. 5. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4986/2013 dags. 27. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3538/2012 dags. 12. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3014/2012 dags. 18. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2174/2013 dags. 19. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-642/2013 dags. 4. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-348/2013 dags. 18. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-108/2014 dags. 22. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7328/2010 dags. 9. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4231/2013 dags. 5. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-207/2013 dags. 19. nóvember 2014[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-758/2014 dags. 16. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-29/2014 dags. 16. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1038/2013 dags. 9. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1932/2014 dags. 26. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3484/2014 dags. 14. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3361/2014 dags. 5. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4441/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2564/2014 dags. 22. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4278/2014 dags. 6. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1571/2014 dags. 17. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4610/2014 dags. 1. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5084/2014 dags. 2. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-19/2015 dags. 9. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6/2015 dags. 19. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4444/2014 dags. 18. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3527/2014 dags. 24. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1986/2012 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-28/2015 dags. 10. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-668/2015 dags. 4. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2942/2014 dags. 25. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1908/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3482/2014 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3260/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4229/2015 dags. 8. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4228/2015 dags. 8. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3560/2015 dags. 30. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3355/2015 dags. 4. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3083/2015 dags. 10. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1161/2016 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-906/2012 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1433/2016 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4610/2014 dags. 8. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1224/2015 dags. 19. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2075/2016 dags. 10. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1449/2016 dags. 27. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2475/2016 dags. 28. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4218/2015 dags. 18. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2662/2016 dags. 2. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2655/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3058/2016 dags. 26. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-457/2016 dags. 5. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1434/2016 dags. 10. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2014/2017 dags. 15. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1922/2017 dags. 15. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3622/2016 dags. 26. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2203/2016 dags. 27. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3730/2016 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3344/2016 dags. 29. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2060/2016 dags. 10. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2059/2016 dags. 10. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-697/2017 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3560/2016 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2635/2017 dags. 21. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1402/2017 dags. 23. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3877/2016 dags. 6. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2942/2017 dags. 30. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1596/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3132/2017 dags. 5. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3306/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2173/2017 dags. 25. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2995/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-130/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2458/2017 dags. 24. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-723/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-415/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2422/2017 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2169/2017 dags. 12. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2438/2017 dags. 3. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2891/2017 dags. 19. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-649/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1413/2018 dags. 21. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-357/2018 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-444/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1583/2018 dags. 20. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2731/2018 dags. 24. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1678/2017 dags. 2. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1394/2019 dags. 29. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3701/2018 dags. 11. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1270/2019 dags. 21. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4338/2018 dags. 11. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4337/2018 dags. 11. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4294/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3804/2018 dags. 5. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1965/2019 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6399/2019 dags. 28. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-634/2020 dags. 13. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3067/2019 dags. 9. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1762/2020 dags. 8. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1813/2018 dags. 10. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2728/2020 dags. 17. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2410/2020 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5061/2020 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2035/2020 dags. 11. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2035/2020 dags. 16. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6365/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-639/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-638/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6363/2020 dags. 11. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7231/2020 dags. 30. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1926/2020 dags. 20. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5792/2019 dags. 27. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4244/2019 dags. 1. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-57/2021 dags. 25. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5993/2020 dags. 25. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2730/2020 dags. 15. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8164/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4237/2019 dags. 17. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7950/2020 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1365/2020 dags. 13. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2969/2021 dags. 2. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2968/2021 dags. 2. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2967/2021 dags. 2. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2966/2021 dags. 2. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1810/2021 dags. 20. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2147/2021 dags. 7. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3216/2021 dags. 4. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5939/2021 dags. 17. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5935/2021 dags. 20. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2453/2022 dags. 16. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3079/2022 dags. 22. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1745/2022 dags. 29. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5004/2021 dags. 3. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-207/2013 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3740/2022 dags. 1. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-582/2021 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2475/2022 dags. 28. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3148/2022 dags. 29. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1490/2022 dags. 11. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5303/2022 dags. 1. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1027/2022 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1279/2023 dags. 9. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5866/2022 dags. 6. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1767/2023 dags. 12. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-118/2023 dags. 21. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3372/2023 dags. 5. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5868/2022 dags. 11. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4072/2023 dags. 26. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-125/2023 dags. 29. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3030/2023 dags. 6. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3344/2023 dags. 7. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4366/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2497/2023 dags. 19. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4363/2022 dags. 4. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7750/2023 dags. 5. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5811/2023 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4110/2023 dags. 10. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4862/2023 dags. 12. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6632/2020 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7403/2023 dags. 24. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-269/2024 dags. 10. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-207/2024 dags. 14. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3899/2023 dags. 16. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5802/2023 dags. 23. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6196/2023 dags. 1. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3019/2023 dags. 21. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7357/2023 dags. 16. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1350/2024 dags. 15. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4543/2024 dags. 17. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5184/2024 dags. 11. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7019/2023 dags. 28. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5954/2023 dags. 9. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6732/2023 dags. 9. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5457/2024 dags. 27. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6483/2024 dags. 4. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1979/2025 dags. 1. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3627/2024 dags. 2. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2596/2024 dags. 7. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3135/2024 dags. 22. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-632/2025 dags. 30. október 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-248/2005 dags. 8. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-94/2008 dags. 29. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-843/2008 dags. 2. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-488/2007 dags. 3. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-317/2011 dags. 20. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-139/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-43/2013 dags. 3. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-73/2015 dags. 14. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-223/2016 dags. 26. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-279/2016 dags. 7. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-144/2017 dags. 19. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-556/2019 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-369/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-520/2021 dags. 25. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-127/2022 dags. 2. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-491/2024 dags. 3. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-118/2009 dags. 19. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-170/2009 dags. 10. ágúst 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-169/2020 dags. 26. júlí 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-52/2009 dags. 7. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-1/2012 dags. 26. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-148/2012 dags. 2. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-6/2016 dags. 28. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-7/2019 dags. 26. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-102/2020 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Hugverkastofan

Ákvörðun Hugverkastofunnar í endurveitingarmáli nr. EP2780022 dags. 20. desember 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 26/2010 dags. 17. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 63/2010 dags. 24. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 56/2010 dags. 17. mars 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 65/2010 dags. 31. mars 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 58/2010 dags. 31. mars 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11010498 dags. 2. maí 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11020279 dags. 6. júní 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 69/2010 dags. 18. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11010562 dags. 24. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11080220 dags. 10. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11100252 dags. 21. júní 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11080220 dags. 22. júní 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11050283 dags. 24. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11050294 dags. 24. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11050293 dags. 24. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11110215 dags. 25. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13080121 dags. 27. júní 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13100174 dags. 3. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR15110212 dags. 10. mars 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 61/2011 dags. 11. janúar 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 51/1995 dags. 23. október 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 34/2011 dags. 19. desember 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/1991 dags. 16. október 1991[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/1991 dags. 23. október 1991[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/1991 dags. 20. nóvember 1991[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/1991 dags. 20. nóvember 1991[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/1992 dags. 1. júlí 1992[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 10/1992 dags. 9. september 1992[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/1992 dags. 17. september 1992[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 9/1992 dags. 30. nóvember 1992[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 11/1992 dags. 11. janúar 1993[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 13/1992 dags. 5. febrúar 1993[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 15/1992 dags. 19. febrúar 1993[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/1992 dags. 30. apríl 1993[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 14/1992 dags. 28. júní 1993[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/1993 dags. 16. desember 1993[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/1993 dags. 30. desember 1993[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/1993 dags. 28. janúar 1994[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/1993 dags. 28. janúar 1994[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/1993 dags. 25. mars 1994[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 9/1993 dags. 5. október 1994[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/1994 dags. 27. október 1994[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/1994 dags. 27. október 1994[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/1994 dags. 17. nóvember 1994[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/1994 dags. 13. janúar 1995[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 10/1994 dags. 7. apríl 1995[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 11/1994 dags. 12. maí 1995[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 12/1994 dags. 26. júní 1995[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/1995 dags. 18. september 1995[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/1995 dags. 27. október 1995[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/1995 dags. 16. janúar 1996[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/1995 dags. 26. febrúar 1996[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 11/1995 dags. 22. mars 1996[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 12/1995 dags. 22. mars 1996[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 13/1995 dags. 22. mars 1996[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 14/1995 dags. 31. maí 1996[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/1996 dags. 16. ágúst 1996[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/1995 dags. 16. ágúst 1996[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/1996 dags. 27. september 1996[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/1996 dags. 15. október 1996[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/1996 dags. 15. október 1996[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/1996 dags. 24. janúar 1997[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 9/1996 dags. 21. apríl 1997[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/1997 dags. 17. júlí 1997[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/1997 dags. 11. desember 1997[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/1997 dags. 15. desember 1997[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/1997 dags. 23. febrúar 1998[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 13/1997 dags. 16. apríl 1998[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/1998 dags. 15. júní 1998[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/1998 dags. 21. ágúst 1998[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/1998 dags. 11. desember 1998[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/1998 dags. 24. febrúar 1999[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/1998 dags. 8. apríl 1999[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/1999 dags. 11. júní 1999[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 10/1998 dags. 5. júlí 1999[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/1999 dags. 27. júlí 1999[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/1999 dags. 9. september 1999[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 14/1999 dags. 10. desember 1999[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/1999 dags. 10. desember 1999[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 11/1999 dags. 7. janúar 2000[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 16/1999 dags. 28. febrúar 2000[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 15/1999 dags. 8. mars 2000[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 13/1999 dags. 14. apríl 2000[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 18/1999 dags. 19. maí 2000[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 21/1999 dags. 9. september 2000[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 19/1999 dags. 9. september 2000[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 22/1999 dags. 25. september 2000[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2000 dags. 20. október 2000[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2000 dags. 17. nóvember 2000[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/2000 dags. 23. nóvember 2000[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/2000 dags. 4. október 2001[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2002 dags. 1. júlí 2002[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/2002 dags. 21. febrúar 2003[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2002 dags. 21. mars 2003[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/2002 dags. 21. mars 2003[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 11/2002 dags. 1. október 2003[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 14/2003 dags. 5. apríl 2004[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 16/2003 dags. 29. apríl 2004[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2004 dags. 29. apríl 2004[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2004 dags. 10. júní 2004[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 15/2003 dags. 24. ágúst 2004[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2004 dags. 22. september 2004[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2004 dags. 22. september 2004[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2004 dags. 1. október 2004[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 12/2004 dags. 28. janúar 2005[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 9/2004 dags. 23. febrúar 2005[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 15/2004 dags. 11. apríl 2005[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 11/2004 dags. 31. október 2005[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2005 dags. 16. nóvember 2005[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2005 dags. 29. desember 2005[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2005 dags. 2. mars 2006[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2005 dags. 5. apríl 2006[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 10/2005 dags. 1. júní 2006[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2005 dags. 8. júní 2006[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/2005 dags. 16. júní 2006[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2006 dags. 30. júní 2006[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2006 dags. 7. júlí 2006[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2006 dags. 26. september 2006[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/2005 dags. 20. október 2006[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 12/2006 dags. 9. mars 2007[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 14/2006 dags. 16. apríl 2007[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2007 dags. 14. desember 2007[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2007 dags. 4. febrúar 2008[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 11/2007 dags. 26. júní 2008[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 10/2007 dags. 27. júní 2008[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2008 dags. 22. júlí 2008[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/2008 dags. 28. ágúst 2008[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2008 dags. 14. nóvember 2008[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2008 dags. 11. desember 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2009 dags. 3. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/2008 dags. 28. maí 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/2009 dags. 22. september 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/2009 dags. 22. september 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2009 dags. 22. september 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2009 dags. 29. september 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2009 dags. 11. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2010 dags. 18. maí 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2010 dags. 27. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2011 dags. 18. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2011 dags. 12. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2011 dags. 2. september 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2011 dags. 22. desember 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/2011 dags. 22. desember 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2012 dags. 15. maí 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2012 dags. 28. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2012 dags. 9. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/2012 dags. 12. desember 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 9/2012 dags. 15. mars 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 12/2012 dags. 21. mars 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2013 dags. 29. maí 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2013 dags. 28. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2013 dags. 26. september 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2013 dags. 26. september 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2014 dags. 20. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2014 dags. 20. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2014 dags. 21. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2014 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/2014 dags. 28. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/2014 dags. 12. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2015 dags. 12. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2015 dags. 1. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2015 dags. 24. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/2015 dags. 13. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2015 dags. 16. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2015 dags. 16. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/2015 dags. 20. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 10/2015 dags. 11. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 9/2015 dags. 19. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2016 dags. 12. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2016 dags. 19. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2017 dags. 4. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2016 dags. 18. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/2016 dags. 18. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2017 dags. 30. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2017 dags. 17. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 10/2017 dags. 22. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2018 dags. 2. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2018 dags. 30. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/2018 dags. 19. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2018 dags. 24. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/2018 dags. 10. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2019 dags. 14. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2019 dags. 13. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/2019 dags. 17. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2020 dags. 17. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/2020 dags. 27. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2020 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2020 dags. 9. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 10/2020 dags. 1. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 9/2020 dags. 11. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/2020 dags. 21. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 13/2020 dags. 21. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 16/2020 dags. 21. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 11/2020 dags. 21. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 17/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 15/2020 dags. 4. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 19/2020 dags. 22. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 23/2020 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 18/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 20/2020 dags. 4. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 22/2020 dags. 31. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2021 dags. 25. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2021 dags. 2. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2021 dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/2021 dags. 8. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 11/2021 dags. 2. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 15/2021 dags. 27. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 13/2021 dags. 6. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 16/2021 dags. 31. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 20/2021 dags. 11. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2022 dags. 24. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 18/2021 dags. 30. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 19/2021 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2022 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 12/2022 dags. 21. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 9/2022 dags. 27. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 11/2022 dags. 27. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 10/2022 dags. 27. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 19/2022 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 15/2022 dags. 23. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 18/2022 dags. 19. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2023 dags. 20. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 21/2022 dags. 29. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 16/2022 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/2024 dags. 19. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/2023 dags. 5. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 14/2023 dags. 14. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 10/2023 dags. 19. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2023 dags. 13. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2023 dags. 23. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 19/2023 dags. 29. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 17/2023 dags. 27. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2023 dags. 3. apríl 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 32/2007 dags. 17. desember 2007[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 41/2010 dags. 27. apríl 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 37/2010 dags. 14. maí 2010[PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2002 dags. 26. nóvember 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2003 dags. 14. október 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2004 dags. 26. október 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2005 dags. 12. október 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2006 dags. 19. maí 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2006 dags. 15. júní 2006[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2006 dags. 20. júní 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2006 dags. 23. ágúst 2006[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2006 dags. 25. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2007 dags. 28. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2007 dags. 22. nóvember 2007[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2011 dags. 8. september 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2011 dags. 29. september 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2011 dags. 11. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2012 dags. 16. maí 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2012 dags. 29. júní 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2012 dags. 27. september 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2012 dags. 10. desember 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2013 dags. 25. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2013 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2013 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2016 dags. 11. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2017 dags. 26. október 2017[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2018 dags. 7. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2018 dags. 11. október 2018[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2019 dags. 2. maí 2019[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2019 dags. 6. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2019 dags. 17. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2019 dags. 17. september 2019[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2020 dags. 17. júlí 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2020B dags. 12. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2020 dags. 19. janúar 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2021 dags. 8. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2021 dags. 27. apríl 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2021 dags. 8. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2021 dags. 16. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 38/2021 dags. 7. mars 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2022 dags. 14. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2021 dags. 4. apríl 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2022 dags. 13. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2022 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2022 dags. 7. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2022 dags. 7. nóvember 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 34/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 34/2022 dags. 31. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2022 dags. 31. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2022 dags. 27. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2022 dags. 28. ágúst 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2023 dags. 30. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2024 dags. 18. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 48/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2024 dags. 4. júlí 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2024 dags. 12. júlí 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2024 dags. 12. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2024 dags. 15. ágúst 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2024 dags. 15. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2024 dags. 23. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2024 dags. 25. október 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2024 dags. 31. október 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2024 dags. 19. nóvember 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2024 dags. 16. desember 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 50/2024 dags. 24. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2024 dags. 7. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2024 dags. 11. mars 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 50/2024 dags. 11. mars 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 34/2024 dags. 12. mars 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2025 dags. 12. júní 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2025 dags. 18. júlí 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2025 dags. 22. ágúst 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2025 dags. 3. september 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2025 dags. 16. október 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2025 dags. 10. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 365/2016 í máli nr. KNU16070007 dags. 18. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 409/2018 í máli nr. KNU18090027 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 231/2020 í máli nr. KNU19120051 dags. 2. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 268/2020 í máli nr. KNU20050032 dags. 23. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 59/2023 í máli nr. KNU22110006 dags. 2. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 341/2023 í máli nr. KNU23020067 dags. 8. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 829/2025 dags. 6. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 138/2021 dags. 5. júlí 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrd. 218/2018 dags. 12. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 32/2018 dags. 24. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 159/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 158/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 359/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 248/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 64/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 551/2018 dags. 22. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 560/2018 dags. 5. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 900/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 153/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 915/2018 dags. 15. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 389/2019 dags. 17. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 857/2018 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 856/2018 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 494/2019 dags. 15. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 797/2019 dags. 12. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 604/2019 dags. 19. mars 2021 (CLN)[HTML][PDF]

Lrd. 215/2019 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 724/2019 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 146/2020 dags. 30. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrd. 132/2020 dags. 14. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 14/2020 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 13/2020 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 183/2020 dags. 23. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 442/2020 dags. 23. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 365/2020 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 252/2020 dags. 29. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 753/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 344/2021 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 243/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 305/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 11/2021 dags. 13. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 614/2020 dags. 20. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 681/2020 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 128/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 466/2021 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 323/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 324/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 537/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 530/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 458/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 555/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 670/2022 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 685/2021 dags. 20. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 706/2021 dags. 27. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 656/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 657/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 658/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 659/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 783/2021 dags. 3. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 128/2022 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 30/2022 dags. 26. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 184/2022 dags. 15. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 236/2022 dags. 27. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 461/2022 dags. 27. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 459/2022 dags. 3. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 212/2022 dags. 3. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 394/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 393/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 395/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 392/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 420/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 502/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 139/2023 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 753/2022 dags. 26. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 786/2022 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 37/2023 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 64/2023 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 618/2022 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 248/2024 dags. 27. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 249/2024 dags. 27. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 289/2023 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 216/2023 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 431/2023 dags. 19. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 266/2023 dags. 10. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 777/2024 dags. 15. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 523/2023 dags. 7. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 11/2024 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 879/2023 dags. 16. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 57/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 152/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 46/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 96/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 230/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 175/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 59/2025 dags. 11. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 138/2024 dags. 8. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 120/2025 dags. 4. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 231/2024 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 374/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 430/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 237/2025 dags. 27. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 239/2025 dags. 27. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 238/2025 dags. 27. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 237/2025 dags. 8. september 2025[HTML][PDF]

Lrd. 565/2024 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 535/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 867/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 904/2024 dags. 13. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 874/2024 dags. 13. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 201/2025 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 274/2025 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2021 dags. 7. júní 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Matvælaráðuneytið

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 8. maí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-20/2002 dags. 13. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-36/2010 dags. 2. mars 2011[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-42/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-02/2014 dags. 18. júní 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Menntamálaráðuneytið

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 23. október 2008[HTML]

Fara á yfirlit

Mennta- og barnamálaráðuneytið

Úrskurður Mennta- og barnamálaráðuneytisins í máli nr. MRN22120052 dags. 24. janúar 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR16090113 dags. 10. október 2018[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR19090105 dags. 22. janúar 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd vegna lausnar um stundarsakir

Álit Nefndar vegna lausnar um stundarsakir í máli nr. 4/2002 dags. 24. september 2002[HTML]

Álit Nefndar vegna lausnar um stundarsakir í máli nr. 1/2003 dags. 11. ágúst 2003[HTML]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2011/1158[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/1275 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021091706 dags. 17. mars 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2007 dags. 18. júní 2007[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 643/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 926/1991[HTML]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 68/2009 dags. 20. september 2010 (Rekstrarstjórn Hafralækjarskóla: Ágreiningur um ráðningu deildarstjóra. Mál nr. 68/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 44/2009 dags. 6. desember 2010 (Hveragerðisbær: Ágreiningur um ráðningu deildarstjóra í grunnskóla. Mál nr. 44/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17110062 dags. 9. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18090001 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18070040 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 17/2003 dags. 2. desember 2003 (Mál nr. 17/2003)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 7/2004 dags. 28. júní 2004 (Máli nr. 7/2004,)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 6/2004 dags. 14. júlí 2004 (Mál nr. 6/2004)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 14/2004 dags. 29. nóvember 2004 (Mál nr. 14/2004)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 15/2005 dags. 23. janúar 2006 (Mál nr. 15/2005)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 26/2007 dags. 21. september 2007 (Mál nr. 26/2007)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 1/2009 dags. 17. mars 2009 (Borgarbyggð - frávísunarkrafa, lögmæti ákvörðunar um ráðningu í starf: Mál nr. 1/2009)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 65/2008 dags. 5. maí 2009 (Reykjavík - frávísunarkrafa, lögmæti ráðninga í stöður aðstoðarskólastjóra: Mál nr. 65/2008)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2010 dags. 26. febrúar 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2013 dags. 12. apríl 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2002 dags. 31. janúar 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2023 dags. 8. september 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 20/1997 dags. 2. júní 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 44/1997 dags. 13. nóvember 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 22/1998 dags. 8. júlí 1998[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 15/1998 dags. 25. nóvember 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 7/1999 dags. 11. mars 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 5/2000 dags. 27. janúar 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/2004 dags. 28. október 2004[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

Úrskurður Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu í máli nr. 15060093 dags. 31. mars 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 04030181 dags. 15. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 07050187 dags. 9. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 09030025 dags. 12. júní 2009[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 115 dags. 11. maí 2006[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 33/2009 dags. 30. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 165/2011 dags. 13. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 113/2012 dags. 28. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 12/2013 dags. 1. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 42/2013 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 137/2013 dags. 19. ágúst 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fæðingar- og foreldraorlofsmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 23/2002 dags. 12. nóvember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 70/2003 dags. 5. október 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 19/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd hollustuhátta og mengunarvarna

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 5/2002 í máli nr. 5/2002 dags. 19. maí 2004[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 47/1999 dags. 6. apríl 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 51/1999 dags. 6. apríl 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 57/1999 dags. 13. apríl 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 288/2000 dags. 19. desember 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 199/2001 dags. 21. nóvember 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 102/2002 dags. 14. maí 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 23/2004 dags. 16. mars 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 184/2005 dags. 22. nóvember 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 187/2005 dags. 29. nóvember 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 141/2006 dags. 29. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 214/2006 dags. 22. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 13/2007 dags. 27. febrúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 19/2007 dags. 27. febrúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 238/2007 dags. 29. janúar 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 88/2008 dags. 9. júní 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 44/2009 dags. 17. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 71/2009 dags. 7. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 261/2009 dags. 25. ágúst 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 264/2009 dags. 25. ágúst 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 398/2010 dags. 18. janúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 17/2010 dags. 23. febrúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 55/2010 dags. 30. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 68/2010 dags. 7. apríl 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 54/2011 dags. 21. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 127/2011 dags. 3. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 66/2014 dags. 15. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 326/2014 dags. 9. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 253/2015 dags. 11. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 284/2015 dags. 1. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 257/2015 dags. 8. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 122/2016 dags. 7. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 423/2016 dags. 7. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 202/2017 dags. 17. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 221/2017 dags. 22. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 282/2017 dags. 24. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 318/2017 dags. 20. desember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 394/2017 dags. 23. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 55/2018 dags. 10. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 44/2019 dags. 26. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 144/2019 dags. 21. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 290/2019 dags. 15. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 413/2019 dags. 14. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 109/2021 dags. 4. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 171/2021 dags. 17. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 19/2022 dags. 24. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 204/2023 dags. 22. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 454/2023 dags. 6. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 175/2025 dags. 27. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 233/2025 dags. 9. september 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/1999 í máli nr. 13/1999 dags. 2. júní 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 11/2001 í máli nr. 24/2000 dags. 31. maí 2001[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 3/2016 í máli nr. 34/2014 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 70/2016 í máli nr. 35/2016 dags. 14. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 101/2016 í máli nr. 36/2015 dags. 7. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 161/2018 í máli nr. 1/2018 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 44/2021 í máli nr. 137/2020 dags. 16. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 67/2021 í máli nr. 27/2021 dags. 15. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2022 í máli nr. 18/2022 dags. 10. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 75/2022 í máli nr. 23/2022 dags. 26. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 95/2022 í málum nr. 27/2022 o.fl. dags. 14. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 63/2025 í máli nr. 27/2025 dags. 7. maí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-42/1998 dags. 20. febrúar 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-407/2012 dags. 22. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-439/2012 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 647/2016 (Einingaverð)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 646/2016 dags. 20. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 647/2016 dags. 20. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 685/2017 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1219/2024 dags. 10. október 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 182/2012 dags. 1. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2013 dags. 18. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 51/2014 dags. 12. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 36/2014 dags. 3. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 6/2020 dags. 17. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 20/2020 dags. 29. apríl 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 327/2015 dags. 8. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 369/2015 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 272/2017 dags. 7. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 326/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 391/2018 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 402/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 89/2020 dags. 14. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 300/2020 dags. 14. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 619/2020 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 074/2021 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 31/2021 dags. 2. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 553/2021 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 662/2021 dags. 3. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 673/2021 dags. 23. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 686/2021 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 692/2021 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 316/2022 dags. 16. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 27/2023 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 155/2023 dags. 10. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 314/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 179/2023 dags. 13. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 526/2024 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Velferðarráðuneytið

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 5. desember 2013 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 26. júní 2015 (Synjun Embætti landlæknis um veitingu starfsleyfis sem hjúkrunarfræðingur)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 3. júlí 2015 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 009/2015)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 007/2015 dags. 7. júlí 2015 (Kæra vegna synjunar Embættis landlæknis um veitingu starfsleyfis sem hjúkrunarfræðingur)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 013/2015 dags. 17. júlí 2015 (Kæra vegna synjunar Embættis landlæknis um sérfræðileyfi í endurhæfingarlækningum)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 015/2015 dags. 22. september 2015 (Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar Embættis landlæknis um veitingu áminningar)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 018/2015 dags. 9. október 2015 (Kæra vegna synjunar Embættis landlæknis um veitingu starfsleyfis sem hjúkrunarfræðingur)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 019/2015 dags. 18. nóvember 2015 (Kæra vegna synjunar Embættis landlæknis um veitingu starfsleyfis sem náttúrufræðingur)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 020/2015 dags. 18. desember 2015 (Kæra vegna synjunar Embættis landlæknis um veitingu starfsleyfis sem sjúkraþjálfari)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 002/2016 dags. 21. júní 2016 (Kæra vegna synjunar Embættis landlæknis um sérfræðingsleyfi í hjúkrun)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 009/2016 dags. 23. september 2016 (Kæra vegna synjunar Embættis landlæknis um starfsleyfi sem sjúkraþjálfari)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 013/2016 dags. 30. nóvember 2016 (Kæra vegna synjunar Embættis landlæknis um almennt eða tímabundið lækningaleyfi)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 1. desember 2017 (Synjun Vinnumálastofnunar á veitingu tímabundins atvinnuleyfis)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 1. desember 2017 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 015/2017)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 1. desember 2017 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 016/2017)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 006/2018 dags. 19. janúar 2018 (Stjórnsýslukæra vegna málsmeðferðar Embættis landlæknis)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 008/2018 dags. 26. janúar 2018 (Synjun Embættis landlæknis um veitingu starfsleyfis sem sálfræðingur)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 010/2018 dags. 14. febrúar 2018 (Synjun Embættis landlæknis um varanlegt starfsleyfi sem talmeinafræðingur)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 6. júlí 2018 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 019/2018)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 9. október 2018 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 027/2018)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 041/2018 dags. 14. desember 2018 (Synjun Embættis landlæknis um sérfræðiviðurkenningu í sjúkraþjálfun á greiningu og meðferð stoðkerfis (MT))[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 21. desember 2018[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 3/2019 dags. 24. september 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 25/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 197/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 224/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 422/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 327/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 151/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 165/2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 84/1989 dags. 30. nóvember 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 569/1992 dags. 30. mars 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 382/1991 (Ráðning í tollvarðarstöðu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 577/1992 (Múrarameistari)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 887/1993 dags. 29. mars 1994 (Umsögn tryggingaráðs)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1134/1994 dags. 27. apríl 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1196/1994 dags. 3. ágúst 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1226/1994 dags. 30. janúar 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1435/1995 dags. 15. febrúar 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1310/1994 dags. 15. mars 1996 (Veiting stöðu yfirlögregluþjóns)[HTML]
Kvartað yfir hæfi lögreglustjóra um skipun yfirlögregluþjóns sem hafði sótt um. Samskipti þeirra beggja höfðu eingöngu farið fram á starfsmannasamkomum. Umboðsmaður taldi það ekki valda vanhæfi.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1391/1995 dags. 26. júní 1996 (Umboðsmaður barna)[HTML]
Umsækjandi hafði verið skrifstofustjóri í ráðuneytinu og hafði ráðherrann því mikla þekkingu á störfum hans. Hins vegar höfðu þeir aðilar spilað bridds. Umboðsmaður taldi það ekki leiða til vanhæfis enda ekki sýnt á nána vináttu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1520/1995 (Tryggingayfirlæknir)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1623/1995 dags. 26. ágúst 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1571/1995 dags. 10. október 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2127/1997 dags. 13. október 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2442/1998 dags. 28. maí 1999 (Samgönguráðuneytið - Þyrlupróf)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1767/1996 dags. 11. júní 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2214/1997 dags. 4. september 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2699/1999 dags. 2. nóvember 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2608/1998 dags. 27. janúar 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2641/1999 dags. 29. febrúar 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2630/1998 dags. 7. apríl 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2795/1999 dags. 22. júní 2000 (Samstarfserfiðleikar umsækjanda við fyrrverandi yfirmenn sína)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2569/1998 dags. 27. júní 2000 (Upplýsingar um meinta ólöglega lyfjanotkun - Sumarafleysingarstarf hjá lögreglu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2696/1999 dags. 31. júlí 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2793/1999 dags. 20. nóvember 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2787/1999 dags. 21. nóvember 2000 (Stöðuveiting)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2826/1999 dags. 21. nóvember 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2879/1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2862/1999 dags. 31. janúar 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2701/1999 dags. 20. febrúar 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2992/2000 dags. 18. apríl 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3077/2000 (Hjúkrunarforstjóri Landspítalans)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2903/1999 (Launaákvörðun kjaranefndar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2973/2000 (Launakjör prófessora við HÍ)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2974/2000 (Launakjör prófessora við HÍ)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3064/2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3091/2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3066/2000 (Umsögn umsækjanda í óhag)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3245/2001 (Stöðuveiting - Þróunarsamvinnustofnun)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3198/2001 (Rökstuðningur fyrir synjun um inngöngu í Lögregluskóla ríkisins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3343/2001 dags. 18. júní 2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3284/2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3667/2002 (Umsækjandi sagður kvarta sífellt í starfi, einkum um launamál)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3616/2002 (Rás 2)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3680/2002 (Ráðning yfirflugumferðarstjóra)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3490/2002 (Skipun í embætti sýslumanns)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3684/2003 dags. 1. júlí 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3736/2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3882/2003 dags. 3. maí 2004 (Dómaraskipun)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3989/2004 dags. 28. maí 2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3955/2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3769/2003 dags. 6. júlí 2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3956/2003 dags. 1. september 2004 (Deildarstjóri)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4108/2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4227/2004 (Ráðning landvarða)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4205/2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4249/2004 (Ráðning lögreglumanns)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4291/2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4018/2004 dags. 6. júní 2005 (Lausn opinbers starfsmanns frá störfum vegna sparnaðar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4231/2004 dags. 28. júní 2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4217/2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3977/2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4388/2005 dags. 2. desember 2005 (Löggilding rafverktaka)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4260/2004 dags. 30. desember 2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4430/2005 (Skipan umboðsmanns barna)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4413/2005 (Skipan umboðsmanns barna)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4427/2005 dags. 6. mars 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4469/2005 dags. 7. mars 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4210/2004 dags. 21. mars 2006 (Skipun ráðuneytisstjóra)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4306/2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4212/2004 (Uppsögn vegna hagræðingar hjá Fasteignamati ríkisins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4654/2006 (Skil á starfsleyfi til miðlunar vátrygginga)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4686/2006 (Veiting lektorsstöðu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4456/2005 (Yfirlæknar á Landsp.)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4390/2005 dags. 30. nóvember 2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4699/2006 (Neikvæð umsögn yfirmanna um umsækjendur)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5151/2007 dags. 4. júní 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5129/2007 (Upplýsingar um veikindi umsækjandans)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5124/2007 (Neikvæð umsögn yfirmanna um umsækjendur)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5220/2008 dags. 30. desember 2008 (Skipun héraðsdómara)[HTML]
Sonur Davíðs Oddssonar, ÞD, sótti um dómaraembætti og fjallað um málið í nefnd. Nefndin raðaði ÞD ekki hátt. Settur dómsmálaráðherra í málinu fór yfir gögnin og tók ákvörðun. Ráðherra taldi að þekking á sviði þjóðaréttar væri umsækjanda ekki til tekna og skipaði því ÞD. UA taldi að það mat hefði ekki verið forsvaranlegt.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5555/2009 dags. 4. febrúar 2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5512/2008 dags. 9. mars 2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5408/2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5356/2008 dags. 8. maí 2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5118/2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5466/2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5188/2007 dags. 22. janúar 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5900/2010 dags. 10. febrúar 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5424/2008 dags. 24. mars 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5947/2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5893/2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5740/2009 dags. 31. desember 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5778/2009 dags. 31. mars 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5757/2009 dags. 31. mars 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5949/2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5890/2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6222/2010 dags. 26. ágúst 2011 (Afnotamissir af bifreið)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6261/2010 dags. 23. september 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6186/2010 dags. 30. nóvember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6198/2010 dags. 30. nóvember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5864/2009 (Mat á menntun og starfsreynslu umsækjanda)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6137/2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6276/2011 dags. 18. júní 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7076/2012 dags. 9. október 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7213/2012 dags. 28. nóvember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6984/2012 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6614/2011 dags. 4. febrúar 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6518/2011 dags. 18. febrúar 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6560/2011 (Veiting starfa lögreglumanna hjá sérstökum saksóknara)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7066/2012 (Ráðning í starf tryggingafulltrúa)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6697/2011 dags. 17. apríl 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7081/2012 (Starfsmaður með meistara- og doktorsgráðu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6483/2011 (Starfsleyfi - FME - Málshraðareglan við breytingu á stjórnsýsluframkvæmd)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7100/2012 dags. 25. september 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6395/2011 dags. 27. september 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7144/2012 (Tilgreining á menntunarskilyrðum í auglýsingu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7889/2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8117/2014 (Höfuðborgarstofa)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8354/2015 (Ráðning deildarstjóra í grunnskóla - Pólitískar skoðanir umsækjanda)[HTML]
Einstaklingur sótti um stöðu deildarstjóra en var ekki ráðinn. Hann var í framboði í sveitarstjórnarkosningum. Ráðningarfyrirtækið gaf út skýrslu er benti á að ástæðu ólgu innan skólans voru mismunandi pólitískar skoðanir og því var litið til þess þegar ráðið var í stöðuna. Umboðsmaður taldi að ekki mætti líta til slíkra sjónarmiða þótt þau kæmu fram í skýrslunni.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8763/2016[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8735/2015[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8699/2015[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8956/2016[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9922/2018 dags. 21. febrúar 2019[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 9792/2018 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9792/2018 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9837/2018 dags. 7. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9602/2018 dags. 29. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9810/2018 dags. 13. maí 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9952/2019 dags. 28. júní 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9971/2019 dags. 17. mars 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10381/2020 dags. 18. desember 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10886/2020 dags. 30. desember 2020[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10743/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10824/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10556/2020 dags. 24. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10613/2020 dags. 26. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10833/2020 dags. 26. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10928/2021 dags. 16. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10986/2021 dags. 22. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10732/2020 dags. 23. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10745/2020 dags. 24. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10789/2020 dags. 24. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10883/2020 dags. 31. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10246/2019 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10444/2020 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10963/2021 dags. 23. apríl 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10467/2020 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10301/2019 dags. 3. júní 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10750/2020 dags. 2. júlí 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11117/2021 dags. 13. ágúst 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10964/2021 dags. 19. ágúst 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10658/2020 dags. 19. ágúst 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10931/2021 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11071/2021 dags. 16. september 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10739/2020 dags. 28. september 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11009/2021 dags. 30. september 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F79/2018 dags. 21. október 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10812/2020 dags. 22. nóvember 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10626/2020 dags. 22. nóvember 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11262/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11179/2021 dags. 6. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11319/2021 dags. 14. desember 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10784/2020 dags. 16. desember 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10969/2021 dags. 17. desember 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11259/2021 dags. 23. desember 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11067/2021 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11283/2021 dags. 17. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11284/2021 dags. 17. febrúar 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10592/2020 dags. 24. mars 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11595/2022 dags. 5. apríl 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11588/2022 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11637/2022 dags. 26. apríl 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11253/2022 dags. 11. maí 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11339/2021 dags. 30. maí 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11564/2022 dags. 28. júní 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11453/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11524/2022 dags. 3. október 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11531/2022 dags. 6. október 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11892/2022 dags. 3. nóvember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11502/2022 dags. 9. nóvember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11715/2022 dags. 19. janúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11911/2022 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11974/2022 dags. 31. janúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11814/2022 dags. 3. mars 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12166/2023 dags. 18. júlí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12155/2023 dags. 28. september 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12143/2023 dags. 31. október 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12210/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12267/2024 dags. 27. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12658/2024 dags. 25. mars 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12273/2023 dags. 17. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12117/2023 dags. 18. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12121/2023 dags. 18. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12522/2023 dags. 17. maí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12559/2024 dags. 23. maí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12503/2023 dags. 3. júní 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12709/2024 dags. 14. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12630/2024 dags. 24. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12280/2023 dags. 25. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12513/2024 dags. 30. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12755/2024 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12685/2024 dags. 12. desember 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12436/2023 dags. 19. desember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12901/2025 dags. 28. febrúar 2025[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12937/2024 dags. 30. júní 2025[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12958/2024 dags. 28. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1970323, 650, 660
1972199
1973358
1974444
1975129
1978 - Registur202
1978408, 932, 934, 1142, 1165
1981274-275, 523
19821615-1616
1985632
1987 - Registur73
1987512, 1112-1113, 1444, 1447-1448, 1450-1454, 1456, 1459, 1461, 1463
1989146, 512
19901346
1992421
1993 - Registur208
1993541, 614, 2235-2237, 2239-2240
1994298, 300, 2709
1995621, 2864, 3203, 3219, 3260, 3264, 3267, 3275
1996 - Registur326
19961468, 1485, 3619, 3741, 3764, 3768, 3774, 3776-3777, 3968, 4188-4189
19971213, 1238, 1283, 1286, 1553-1554, 1851, 2284, 3096, 3104, 3193, 3196, 3198-3200, 3661
1998 - Registur253
19981294, 2113, 3385, 3600-3601, 3605-3606, 3611, 4069, 4074, 4338, 4539, 4549-4550
1999326, 818, 825, 1589, 1666, 1670, 1675, 2842, 2844, 3162, 3993, 4068, 4846
2000406, 420, 715, 1009, 2349, 3517, 3520
20024255, 4262, 4361
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1966-1970134
1971-1975172
1976-19834, 78, 81-82, 128, 130
1984-1992186, 192, 204, 421, 432
1993-199697, 412, 415, 421, 427, 591, 594
1997-2000102-103, 299-300, 526
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1963B417
1964B234
1965B411, 426-427, 430
1966A130
1967A45
1968A94
1971A133
1971B32, 172, 289, 629-630
1973A19
1974A306
1974B428, 431, 624
1975B1054
1976B383, 387, 611
1977B443, 445-446
1978A241, 256, 258-259, 267, 269, 271, 289
1978B168
1979A117
1979B245, 480, 550, 555, 557, 599, 808
1980B23
1981A100
1981B904, 909, 911
1982B35
1983A97
1983B254, 315, 322, 579, 797, 1299, 1364
1984A77-78, 156, 258, 271, 286
1984B254, 274-275, 380, 804
1985A28, 203, 370
1985B142, 408
1986A79, 126, 128-129
1986B488, 1019
1987A185
1987B351, 377, 983
1988A60, 66, 72-73, 207
1988B454
1989A375
1989B18, 206, 255, 578, 1086
1990A246
1990B200, 216, 222-223, 975, 1143, 1149, 1311, 1315
1990C63
1991A239, 287
1991B205, 371, 618, 766
1991C108
1992A95
1992B395-396, 404, 406, 1010
1993A197
1993B118, 561, 876, 1133, 1141-1142, 1188
1993C1628-1629
1994B588, 691, 697, 708, 763, 781, 788-790, 808, 810, 818-820, 1198, 1201, 1459-1460, 1462, 1491, 2085, 2783
1995A151, 167
1995B456, 674, 720, 723, 1110, 1236, 1398, 1432, 1486
1995C339-340, 352
1996A159, 369
1996B239, 843, 1358
1996C58, 73
1997A203, 217-218
1997B169, 352, 673, 708-709, 724, 728, 944, 1099
1997C240
1998A31, 76, 314-315, 379, 381, 385
1998B422, 619, 929, 1114, 1235, 1530, 2039, 2043, 2081-2083, 2090, 2174, 2368-2369
1999B473, 666-668, 675-676, 678-680, 687, 690, 694-696, 698-700, 703-705, 707-710, 775, 780, 849, 1102, 1206, 1695, 1783, 2546, 2608, 2611-2612, 2614, 2728, 2827-2828
2000A146, 171
2000B837, 1040, 1043-1044, 1065, 1416-1417, 1788, 1791, 1822, 1839, 2229, 2481
2000C134, 174, 328-329, 392, 432
2001B6, 77, 91, 247, 694, 874-875, 877-878, 1235, 1239, 1243, 1329, 1516, 1556, 1564, 2162, 2408, 2501, 2882
2001C109
2002A240, 486
2002B27, 78, 425, 428, 1207, 1491, 1628, 1771, 1938, 1943, 1996, 2002-2003, 2102, 2223-2234
2002C818-819, 860
2003B290, 483, 503, 631, 922, 966-967, 1342, 1344, 1396-1397, 2609
2003C371
2004A143
2004B138, 493, 496, 505, 507-508, 632, 678, 681-682, 786-788, 841, 983-984, 1512, 1582-1584, 1645, 2164, 2166, 2179, 2236, 2759
2004C429
2005A23, 59, 70
2005B461-463, 747-748, 861-862, 1696
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1964BAugl nr. 129/1964 - Reglugerð um gisti- og veitingastaði[PDF prentútgáfa]
1965BAugl nr. 200/1965 - Reglugerð um námsstjórn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 209/1965 - Reglugerð um Tækniskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 210/1965 - Reglugerð um undirbúningsdeild undir tækninám[PDF prentútgáfa]
1966AAugl nr. 67/1966 - Lög um vélstjóranám[PDF prentútgáfa]
1968AAugl nr. 41/1968 - Lög um verzlunaratvinnu[PDF prentútgáfa]
1971AAugl nr. 55/1971 - Lög um fiskvinnsluskóla[PDF prentútgáfa]
1971BAugl nr. 12/1971 - Reglugerð um menntaskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 144/1971 - Auglýsing um undanþágu frá ákvæðum reglugerðar, dags. 9. maí 1942, um stjórn, rekstur og eftirlit fjarskiptamála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 264/1971 - Reglugerð um raforkuvirki[PDF prentútgáfa]
1973AAugl nr. 10/1973 - Lög um Fósturskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
1974AAugl nr. 63/1974 - Lög um grunnskóla[PDF prentútgáfa]
1974BAugl nr. 200/1974 - Reglugerð um vélstjóranám[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 270/1974 - Reglugerð um menntaskóla[PDF prentútgáfa]
1975BAugl nr. 537/1975 - Reglugerð um Raunvísindastofnun Háskólans[PDF prentútgáfa]
1976BAugl nr. 225/1976 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 215/1973, um Tækniskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 226/1976 - Reglugerð fyrir Fósturskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 330/1976 - Reglugerð um Flensborgarskólann í Hafnarfirði, fjölbrautaskóla[PDF prentútgáfa]
1977BAugl nr. 277/1977 - Reglugerð fyrir Þroskaþjálfaskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 278/1977 - Reglugerð um Tækniskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
1978AAugl nr. 49/1978 - Lyfjalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1978 - Lög um embættisgengi kennara og skólastjóra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1978 - Byggingarlög[PDF prentútgáfa]
1979AAugl nr. 32/1979 - Lög um forfalla- og afleysingaþjónustu í sveitum[PDF prentútgáfa]
1979BAugl nr. 137/1979 - Reglugerð fyrir Fósturskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 271/1979 - Reglugerð um Orðabók Háskólans[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 292/1979 - Byggingarreglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 298/1979 - Reglugerð um breyting á byggingarreglugerð nr. 292 16. maí 1979[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 422/1979 - Reglugerð um forfalla- og afleysingaþjónustu í sveitum[PDF prentútgáfa]
1980BAugl nr. 21/1980 - Reglugerð um ráðgjafar- og sálfræðiþjónustu grunnskóla[PDF prentútgáfa]
1981AAugl nr. 50/1981 - Lög um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit[PDF prentútgáfa]
1981BAugl nr. 558/1981 - Reglugerð um iðnfræðslu[PDF prentútgáfa]
1982BAugl nr. 7/1982 - Reglugerð um vélstjóranám[PDF prentútgáfa]
1983AAugl nr. 59/1983 - Lög um heilbrigðisþjónustu[PDF prentútgáfa]
1983BAugl nr. 150/1983 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur heilbrigðisfulltrúa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 196/1983 - Reglugerð um lyfjatæknaskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 198/1983 - Reglur um réttindi til að stjórna vinnuvélum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 353/1983 - Reglugerð um Orðabók Háskólans[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 492/1983 - Gjaldskrá yfir efna- og gerlarannsóknir er Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins annast[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 727/1983 - Gjaldskrá yfir efna- og gerlarannsóknir er Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins annast[PDF prentútgáfa]
1984AAugl nr. 53/1984 - Lög um Ríkismat sjávarafurða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1984 - Lög um atvinnuréttindi vélfræðinga, vélstjóra og vélavarða á íslenskum skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/1984 - Lyfjalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 109/1984 - Lög um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 113/1984 - Lög um atvinnuréttindi vélfræðinga, vélstjóra og vélavarða á íslenskum skipum[PDF prentútgáfa]
1984BAugl nr. 176/1984 - Gjaldskrá yfir efna- og gerlarannsóknir, er Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins annast[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 185/1984 - Reglugerð um breyting á reglugerð um raforkuvirki nr. 264, 31. desember 1971 með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 254/1984 - Reglugerð um Verkmenntaskólann á Akureyri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 495/1984 - Gjaldskrá yfir efna- og gerlarannsóknir, er Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins annast[PDF prentútgáfa]
1985AAugl nr. 18/1985 - Lög um vinnumiðlun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1985 - Lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 117/1985 - Lög um geislavarnir[PDF prentútgáfa]
1985BAugl nr. 65/1985 - Reglugerð um námsmat í grunnskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 228/1985 - Gjaldskrá yfir efna- og gerlarannsóknir er Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins annast[PDF prentútgáfa]
1986AAugl nr. 27/1986 - Lög um verðbréfamiðlun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1986 - Lög um lögverndun á starfsheiti og starfsréttindum grunnskólakennara, framhaldsskólakennara og skólastjóra[PDF prentútgáfa]
1987AAugl nr. 56/1987 - Jarðræktarlög[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 182/1987 - Reglugerð um Verkmenntaskólann á Akureyri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 201/1987 - Reglugerð um Blindrabókasafn Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 519/1987 - Reglugerð um próf til að öðlast löggildingu til fasteigna- og skipasölu[PDF prentútgáfa]
1988AAugl nr. 29/1988 - Lög um Kennaraháskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1988 - Lög um breyting á lögum um nr. 109/1984, um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1988 - Lög um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit[PDF prentútgáfa]
1988BAugl nr. 188/1988 - Reglugerð um slátrun, mat og meðferð sláturafurða[PDF prentútgáfa]
1989AAugl nr. 77/1989 - Lög um leigubifreiðar[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 88/1989 - Reglugerð um kafarastörf[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 119/1989 - Reglugerð um Orðabók Háskólans[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 308/1989 - Reglugerð um fólksbifreiðar, sem notaðar eru til leiguaksturs og takmarkanir á fjölda þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 543/1989 - Reglugerð um námskeið og próf til að öðlast leyfi til verðbréfamiðlunar[PDF prentútgáfa]
1990AAugl nr. 97/1990 - Lög um heilbrigðisþjónustu[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 102/1990 - Reglugerð um löggiltar iðngreinar, námssamninga, sveinspróf og meistararéttindi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 105/1990 - Reglugerð um framhaldsskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 344/1990 - Reglugerð um skírteini gefin út af Flugmálastjórn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 405/1990 - Reglugerð fyrir Háskólann á Akureyri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 496/1990 - Reglugerð um Kennaraháskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
1990CAugl nr. 19/1990 - Auglýsing um Evrópusamning um varnir gegn pyndingum og ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 28/1991 - Lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1991 - Lög um leikskóla[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 89/1991 - Reglugerð um starfsþjálfun guðfræðikandídata[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 418/1991 - Reglugerð um búfjárrækt[PDF prentútgáfa]
1991CAugl nr. 13/1991 - Auglýsing um samning við Namibíu um þróunarsamvinnu[PDF prentútgáfa]
1992AAugl nr. 35/1992 - Lög um forfallaþjónustu í sveitum[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 177/1992 - Byggingarreglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 506/1992 - Reglugerð um forfallaþjónustu í sveitum[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 43/1993 - Lög um viðskiptabanka og sparisjóði[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 72/1993 - Reglugerð um breytingu á byggingarreglugerð nr. 177/1992[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 301/1993 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 264, 31. desember 1971 um raforkuvirki, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 426/1993 - Reglugerð um veitingu sérfræðingsleyfa í hjúkrun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 543/1993 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 264, 31. desember 1971 um raforkuvirki, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 558/1993 - Reglugerð um starfshætti þeirra er annast almenna skoðun ökutækja[PDF prentútgáfa]
1993CAugl nr. 36/1993 - Auglýsing um samning um sameiginlegan norrænan vinnumarkað fyrir ákveðnar heilbrigðisstéttir og dýralækna[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 195/1994 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur slökkviliðsmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 244/1994 - Reglugerð um staðfestingu starfsleyfa nokkurra heilbrigðisstétta o.fl. skv. ákvæðum EES-samningsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 380/1994 - Reglugerð fyrir Háskólann á Akureyri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 473/1994 - Reglugerð um miðlun vátrygginga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 476/1994 - Reglugerð um gildistöku tilskipunar Evrópubandalagsins um virk, ígræðanleg lækningatæki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 589/1994 - Reglugerð um viðurkenningu notendabúnaðar á grundvelli sameiginlegra tæknilegra reglugerða á Evrópska efnahagssvæðinu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 656/1994 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð um miðlun vátrygginga nr. 473/1994[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 60/1995 - Lög um breytingu á lögum um atvinnuréttindi vélfræðinga, vélstjóra og vélavarða á íslenskum skipum, nr. 113/1984[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1995 - Lög um grunnskóla[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 224/1995 - Reglugerð um leigubifreiðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 301/1995 - Reglugerð um eftirlit með sáðvöru[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 442/1995 - Reglugerð um góðar starfsvenjur við rannsóknir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 560/1995 - Reglugerð um löggiltar iðngreinar, námssamninga, sveinspróf og meistararéttindi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 580/1995 - Reglur um vélar og tæknilegan búnað[PDF prentútgáfa]
1995CAugl nr. 26/1995 - Auglýsing um Norðurlandasamning um norrænan vinnumarkað fólks með minnst þriggja ára æðri menntun sem veitir starfsréttindi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1995 - Auglýsing um samning við Namibíu um þróunarsamvinnu[PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 59/1996 - Lög um rannsókn flugslysa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 113/1996 - Lög um viðskiptabanka og sparisjóði[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 118/1996 - Reglugerð um atvinnuskírteini skipstjórnar- og vélstjórnarmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 364/1996 - Reglur um veitingu réttinda í snyrtifræði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 541/1996 - Reglugerð um vínmál og löggildingu þeirra[PDF prentútgáfa]
1996CAugl nr. 17/1996 - Auglýsing um samning við Mósambík um þróunarsamvinnu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1996 - Auglýsing um samning gegn pyndingum og annarri grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 73/1997 - Skipulags- og byggingarlög[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 170/1997 - Reglur um menntun og starfsréttindi mjólkureftirlitsmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 351/1997 - Reglugerð um miðlun vátrygginga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 355/1997 - Reglugerð um löggildingu rennslismæla fyrir vökva aðra en vatn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 356/1997 - Reglugerð um löggildingu ósjálfvirks vogarbúnaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 450/1997 - Reglugerð um starfshætti faggiltra óháðra skoðunarstofa í sjávarútvegi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 499/1997 - Reglugerð um dýrahald í atvinnuskyni[PDF prentútgáfa]
1997CAugl nr. 16/1997 - Auglýsing um samning Sameinuðu þjóðanna um aðgerðir gegn eyðimerkurmyndun í löndum, sérstaklega í Afríku, sem eiga við alvarlegan vanda að etja af völdum þurrka og/eða eyðimerkurmyndunar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 7/1998 - Lög um hollustuhætti og mengunarvarnir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1998 - Lög um dómstóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1998 - Lög um lögmenn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1998 - Lög um lögverndun á starfsheiti og starfsréttindum grunnskólakennara, framhaldsskólakennara og skólastjóra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1998 - Lög um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 171/1998 - Auglýsing um gildistöku reglna um flugrekstur sem byggjast á JAR-OPS 1[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 285/1998 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 264, 31. desember 1971, um raforkuvirki, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 371/1998 - Reglugerð um starfslið framhaldsskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 400/1998 - Skipulagsreglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 462/1998 - Reglugerð um aðgang að starfsgrein farmflytjenda og farþegaflytjenda á landi og um gagnkvæma viðurkenningu á prófskírteinum og öðrum vitnisburði um formlega menntun í innanlands- og millilandaflutningum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 670/1998 - Reglugerð um vinnumarkaðsaðgerðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 694/1998 - Reglugerð um lögverndun á starfsheiti framhaldsskólakennara[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 695/1998 - Reglugerð um lögverndun á starfsheiti grunnskólakennara[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 699/1998 - Reglugerð um undanþágunefnd framhaldsskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 735/1998 - Starfsreglur um presta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 751/1998 - Reglugerð um undanþágunefnd grunnskóla[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 163/1999 - Auglýsing um gildistöku aðalnámskrár grunnskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 249/1999 - Reglugerð um viðurkenningu á menntun og prófskírteinum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 274/1999 - Auglýsing um gildistöku aðalnámskrár framhaldsskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 302/1999 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 367/1997 um viðurkenningu á starfi og starfsþjálfun í iðnaði í öðru EES-ríki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 389/1999 - Reglugerð um skipulag á fólksflutningum með hópferðabifreiðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 419/1999 - Reglugerð um skírteini útgefin af Flugmálastjórn Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 555/1999 - Reglugerð um sérfræðileyfi í félagsráðgjöf[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 603/1999 - Auglýsing um útgáfu skrár um viðurkenndar prófgráður og inntak þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 824/1999 - Auglýsing um starfsreglur kirkjuþings um sérþjónustupresta sem ráðnir eru á vegum stofnana og félagasamtaka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 852/1999 - Reglugerð um rannsóknarnefnd flugslysa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 853/1999 - Reglugerð um miðlun vátrygginga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 888/1999 - Reglur fyrir Háskólann á Akureyri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 935/1999 - Reglur um inntöku nemenda í framhaldsdeild Kennaraháskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 56/2000 - Lög um breyting á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/2000 - Lög um rannsókn sjóslysa[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 389/2000 - Skipulagsskrá fyrir Suzukitónlistarskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 458/2000 - Reglugerð fyrir Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 571/2000 - Reglur um þrýstibúnað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 603/2000 - Reglugerð um löggildingu raforkumæla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 604/2000 - Reglugerð um löggildingu heitavatnsmæla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 608/2000 - Reglugerð um vínmál og löggildingu þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 610/2000 - Reglugerð um löggildingu ósjálfvirkra voga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 800/2000 - Reglugerð um góðar starfsvenjur við rannsóknir[PDF prentútgáfa]
2000CAugl nr. 8/2000 - Auglýsing um samning um gagnkvæma viðurkenningu á samræmismati, vottorðum og merkingum milli Nýja-Sjálands og Íslands, Liechtenstein og Noregs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/2000 - Auglýsing um Rómarsamþykkt um Alþjóðlega sakamáladómstólinn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/2000 - Auglýsing um samning um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/2000 - Auglýsing um samning um gagnkvæma viðurkenningu á samræmismati, vottorðum og merkingum milli Ástralíu og Íslands, Liechtenstein og Noregs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/2000 - Auglýsing um þróunarsamvinnusamning við Úganda[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 5/2001 - Reglugerð um starfslið og skipulag framhaldsskóla[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/2001 - Reglugerð um breytingu á skipulagsreglugerð nr. 400/1998[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/2001 - Reglugerð um löggildingu ósjálfvirkra voga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/2001 - Reglugerð um rannsókn sjóslysa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 318/2001 - Reglugerð um veitingu sérfræðileyfa í sjúkraþjálfun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 340/2001 - Reglugerð um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 495/2001 - Reglugerð um viðurkenningu á starfi og starfsþjálfun í iðnaði í öðru EES-ríki[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 535/2001 - Reglugerð um köfun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 599/2001 - Reglugerð um vaktstöður um borð í íslenskum farþegaskipum og flutningaskipum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 612/2001 - Reglugerð um próf til að öðlast löggildingu til fasteigna-, fyrirtækja- og skipasölu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 613/2001 - Reglugerð um uppruna og ræktun íslenska hestsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 761/2001 - Reglur um vélar og tæknilegan búnað[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 780/2001 - Reglugerð um flutningaflug[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 792/2001 - Reglugerð um Brunamálaskólann og réttindi og skyldur slökkviliðsmanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 983/2001 - Reglugerð um vöru- og efnisflutninga á landi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 90/2002 - Lög um Umhverfisstofnun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/2002 - Lög um fjármálafyrirtæki[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 17/2002 - Reglur hjúkrunarfræðideildar Háskóla Íslands um meistaranám[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/2002 - Reglugerð um starfsstig innan lögreglunnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 189/2002 - Reglugerð um leigubifreiðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 426/2002 - Auglýsing um kröfur til viðhaldsvotta, JAR-66[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 571/2002 - Reglugerð um menntun og skyldur heilbrigðisfulltrúa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 593/2002 - Reglugerð um löggildingu endurskoðenda með próf frá öðrum háskólum en Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 668/2002 - Reglugerð um togbrautarbúnað til fólksflutninga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 792/2002 - Reglugerð um löggildingu kaldavatnsmæla[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 793/2002 - Reglugerð um löggildingu ósjálfvirkra voga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 794/2002 - Reglugerð um löggildingu sjálfvirkra voga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 813/2002 - Reglur um Tækniháskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 869/2002 - Auglýsing um staðfestingu á breyting á skipulagsskrá fyrir Suzukitónlistarskólann í Reykjavík nr. 389 19. maí 2000[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 910/2002 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 244/1994 um staðfestingu starfsleyfa nokkurra heilbrigðisstétta o.fl. skv. ákvæðum EES-samningsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002CAugl nr. 34/2002 - Auglýsing um breytingar á stofnsamningi Fríverslunarsamtaka Evrópu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 124/2003 - Reglugerð um veitingu sérfræðileyfa í hjúkrun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 145/2003 - Reglugerð um veitingu sérfræðileyfa í sjúkraþjálfun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 164/2003 - Reglur um diplomanám á meistarastigi við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 229/2003 - Reglugerð um Kvikmyndasjóð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 279/2003 - Reglur um hávaðamengun í umhverfinu af völdum tækjabúnaðar til notkunar utanhúss[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 305/2003 - Auglýsing um breyting á aðalnámskrá framhaldsskóla[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 397/2003 - Reglugerð um leigubifreiðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 429/2003 - Reglur frumgreinadeildar Tækniháskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 850/2003 - Reglur um breytingu á reglum nr. 156/2003, um rannsóknarnám við félagsvísindadeild Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003CAugl nr. 26/2003 - Auglýsing um samþykkt um Haag-ráðstefnuna um alþjóðlegan einkamálarétt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 35/2004 - Lög um rannsókn flugslysa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 94/2004 - Reglugerð um starfshætti faggiltra skoðunarstofa skipa og búnaðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/2004 - Auglýsing um breytingu á almennum hluta aðalnámskrár framhaldsskóla[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 207/2004 - Auglýsing um staðfestingu starfsreglna nefndar sem starfar samkvæmt 1. mgr. 31. gr. laga nr. 97/1990 um heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 239/2004 - Reglur um meistaranám við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 240/2004 - Reglur um diplomanám á meistarastigi við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 295/2004 - Reglur um takmörkun á fjölda nemenda í tilteknum námsgreinum við Háskóla Íslands háskólaárið 2004-2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 329/2004 - Reglugerð um löggildingu raforkumæla[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 371/2004 - Reglur um takmörkun á fjölda nemenda við innritun í Háskólann á Akureyri[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 596/2004 - Reglugerð um breytingu á reglum fyrir Tækniháskóla Íslands nr. 813/2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 629/2004 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 244/1994 um staðfestingu starfsleyfa nokkurra heilbrigðisstétta o.fl. skv. ákvæðum EES-samningsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 661/2004 - Auglýsing um breytingu á aðalnámskrá framhaldsskóla, brautalýsingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 835/2004 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um ríkisaðstoð (III)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 892/2004 - Reglugerð um lækningatæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1077/2004 - Reglugerð um aðbúnað og umhirðu gæludýra og dýrahald í atvinnuskyni[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004CAugl nr. 26/2004 - Auglýsing um uppsögn samnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Slóveníu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 24/2005 - Lög um rannsóknarnefnd umferðarslysa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/2005 - Lög um miðlun vátrygginga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 312/2005 - Reglur um takmörkun á fjölda nemenda í tilteknum námsgreinum við Háskóla Íslands háskólaárið 2005-2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 443/2005 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 462/2000 um markaðsleyfi sérlyfja, merkingar þeirra og fylgiseðla[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 464/2005 - Reglur um takmörkun á fjölda nemenda við innritun í Háskólann á Akureyri[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 782/2005 - Reglur um störf dómnefndar, ráðningar og framgang háskólakennara við Háskólann á Akureyri[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006AAugl nr. 12/2006 - Lög um breytingu á lögum um rannsókn sjóslysa, nr. 68/2000, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 52/2006 - Lög um Landhelgisgæslu Íslands[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 100/2006 - Reglugerð um farmflutninga á landi í atvinnuskyni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 193/2006 - Reglugerð um flutningaflug[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 269/2006 - Reglugerð um vínmál og löggildingu þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 282/2006 - Reglur um takmörkun á inntöku nemenda í tilteknar námsgreinar við Háskóla Íslands háskólaárið 2006-2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 443/2006 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2006-2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 557/2006 - Reglur um breytingu á reglum nr 282/2006, um takmörkun á inntöku nemenda í tilteknar námsgreinar við Háskóla Íslands háskólaárið 2006-2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 595/2006 - Reglur um rannsóknarnám í viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 773/2006 - Reglugerð um leyfi til að stunda dýralækningar á Íslandi fyrir dýralækna sem hlotið hafa menntun í ríkjum innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1051/2006 - Reglugerð um starfsstig innan lögreglunnar[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 30/2007 - Lög um áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 41/2007 - Lög um landlækni[PDF vefútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um landlækni og lýðheilsu
Augl nr. 110/2007 - Lög um kauphallir[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 206/2007 - Reglugerð um viðvarandi lofthæfi loftfara og flugtæknilegra framleiðsluvara, hluta og búnaðar og um samþykki fyrir viðhaldsstöðvum og starfsfólki á þessu sviði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 247/2007 - Starfsreglur fyrir undanþágunefnd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 323/2007 - Reglugerð um veitingu sérfræðileyfa í lífeindafræði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 338/2007 - Reglur um breytingu (30) á reglum nr. 458/2000, fyrir Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 343/2007 - Reglur um takmörkun á inntöku nemenda í tilteknar námsgreinar við Háskóla Íslands háskólaárið 2007-2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 465/2007 - Reglugerð um innleiðingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2004/22/EB um mælitæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 467/2007 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2007-2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 799/2007 - Skipulagsskrá Fjölsmiðjunnar á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 870/2007 - Reglugerð um flugleiðsögu í samevrópska loftrýminu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 966/2007 - Reglugerð um starfsaðferðir Flugöryggisstofnunar Evrópu við eftirlit með stöðlun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1029/2007 - Auglýsing um starfsreglur um breyting á starfsreglum um presta nr. 735/1998[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1100/2007 - Reglugerð um starfslið og skipulag framhaldsskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1207/2007 - Reglur um störf dómnefndar, ráðningar og framgang háskólakennara við Háskólann á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1298/2007 - Reglur um takmörkun á inntöku nemenda í tilteknar námsgreinar við Háskóla Íslands háskólaárið 2008-2009[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 87/2008 - Lög um menntun og ráðningu kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 95/2008 - Innheimtulög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 171/2008 - Lög um breyting á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 175/2008 - Reglugerð um skipstjórnar- og vélstjórnarréttindi á fiskiskipum, varðskipum og öðrum skipum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 341/2008 - Reglur um breytingu á reglum nr. 1298/2007 um takmörkun á inntöku nemenda í tilteknar námsgreinar við Háskóla Íslands háskólaárið 2008-2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 400/2008 - Reglugerð um skírteini útgefin af Flugmálastjórn Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 401/2008 - Reglugerð um skírteini flugliða á flugvél[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 402/2008 - Reglugerð um skírteini flugliða á þyrlu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 404/2008 - Reglugerð um skírteini flugumferðarstjóra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 511/2008 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2008-2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 528/2008 - Reglur um sértryggð skuldabréf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1043/2008 - Reglugerð um flug- og vinnutímamörk og hvíldartíma flugverja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1173/2008 - Reglugerð um sjómælingar og sjókortagerð Landhelgisgæslu Íslands og menntun sjókortagerðarfólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1210/2008 - Reglur um framkvæmd eftirlits með innheimtustarfsemi samkvæmt innheimtulögum nr. 95/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1263/2008 - Reglugerð um flutningaflug flugvéla[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 88/2009 - Lög um Bankasýslu ríkisins[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 108/2009 - Reglugerð um kröfur varðandi beitingu reglna um samskipti milli flugstjórnardeilda við skeytasendingar vegna flugs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 241/2009 - Reglugerð um matsnefnd leikskóla-, grunnskóla- og framhaldsskólakennara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 295/2009 - Auglýsing um staðfestingu starfsreglna nefndar sem starfar samkvæmt 9. gr. laga nr. 40/2007 um heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 318/2009 - Reglur um takmörkun á inntöku nemenda í tilteknar námsgreinar við Háskóla Íslands háskólaárið 2009-2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 319/2009 - Reglur um inntökuskilyrði í grunnnám við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 387/2009 - Reglur fyrir Háskólann á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 569/2009 - Reglur fyrir Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 573/2009 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2009-2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 678/2009 - Reglugerð um raforkuvirki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 697/2009 - Reglugerð um vinnustaðanám og starfsþjálfun á vinnustað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 698/2009 - Reglugerð um sveinspróf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 972/2009 - Reglur um meistaranám við Háskóla Íslands í talmeinafræði[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 26/2010 - Lög um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 27/2010 - Lög um framhaldsfræðslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 56/2010 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2010 - Lög um breyting á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 99/2010 - Lög um ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 123/2010 - Skipulagslög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 160/2010 - Lög um mannvirki[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 47/2010 - Reglur um mat á umsóknum um leyfi til að kalla sig húsgagna- og/eða innanhússarkitekt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 105/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 854/2004 um sértækar reglur um skipulag opinbers eftirlits með afurðum úr dýraríkinu sem eru ætlaðar til manneldis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 107/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 183/2005 um kröfur varðandi hollustuhætti sem varða fóður[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2010 - Reglugerð um gildistöku ákvörðunar framkvæmdastjórnarinnar nr. 2006/677 um viðmiðunarreglur þar sem mælt er fyrir um viðmiðanir við úttektir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 153/2010 - Reglur um takmörkun á inntöku nemenda í tilteknar námsgreinar við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 160/2010 - Reglugerð um matsnefnd náms- og starfsráðgjafa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 440/2010 - Reglugerð um störf og starfshætti undanþágunefndar grunnskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 533/2010 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2010-2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 620/2010 - Reglur um störf dómnefndar sem fjallar um hæfni umsækjenda um dómaraembætti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 669/2010 - Reglugerð um störf og starfshætti undanþágunefndar framhaldsskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 762/2010 - Reglugerð um námsorlof kennara og stjórnenda framhaldsskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 834/2010 - Reglugerð um flúoraðar gróðurhúsalofttegundir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 879/2010 - Reglugerð um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 918/2010 - Auglýsing um starfsreglur um rannsóknarnefnd um viðbrögð og starfshætti þjóðkirkjunnar vegna ásakana á hendur Ólafi Skúlasyni biskupi um kynferðisbrot[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 934/2010 - Reglugerð um lækningatæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 954/2010 - Auglýsing um starfsreglur um breytingu á ýmsum starfsreglum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 964/2010 - Auglýsing um staðfestingu á breytingu á skipulagsskrá fyrir Suzukitónlistarskólann í Reykjavík sem staðfest var 19. maí 2000, nr. 389[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 122/2011 - Lög um breyting á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, með síðari breytingum (hæfi stjórnarmanna og framkvæmdastjóra, fjárfestingarheimildir)[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 153/2011 - Reglur um breytingu á reglum nr. 153/2010 um takmörkun á inntöku nemenda í tilteknar námsgreinar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 197/2011 - Skipulagsskrá Fjölsmiðjunnar á Suðurnesjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 236/2011 - Reglur um skráningu vátryggingaumboðsmanns[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 320/2011 - Reglugerð um virk, ígræðanleg lækningatæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 461/2011 - Reglugerð um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi heilbrigðisstarfsmanna frá öðrum EES-ríkjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 501/2011 - Reglur um meistaranám við menntavísindasvið Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 516/2011 - Reglugerð um sérstakar aðferðir og aðgerðir lögreglu við rannsókn sakamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 585/2011 - Reglugerð um viðurkenningu á menntun og starfsreynslu til starfa í löggiltri iðn hér á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 627/2011 - Reglur um framkvæmd hæfismats framkvæmdastjóra og stjórnarmanna fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 641/2011 - Reglur um doktorsnám við menntavísindasvið Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 643/2011 - Reglur um meistaranám við félagsvísindasvið Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 674/2011 - Auglýsing um gildistöku aðalnámskrár framhaldsskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 840/2011 - Reglugerð um vinnustaðanám og starfsþjálfun á vinnustað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1066/2011 - Reglur um framkvæmd hæfismats framkvæmdastjóra og stjórnarmanna vátryggingafélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1109/2011 - Auglýsing um starfsreglur um val og veitingu prestsembætta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1163/2011 - Reglugerð um framhaldsfræðslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1324/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 585/2011 um viðurkenningu á menntun og starfsreynslu til starfa í löggiltri iðn hér á landi[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 84/2012 - Lög um breytingu á lögum nr. 44/1998, um húsnæðismál, með síðari breytingum (EES-reglur o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 129/2012 - Lög um breytingu á búnaðarlögum og lögum um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum (leiðbeiningarþjónusta, búvörusamningar o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 112/2012 - Byggingarreglugerð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 560/2012 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2012-2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 730/2012 - Reglugerð um viðurkenningu þjónustuaðila og sérfræðinga sem veita atvinnurekendum þjónustu við gerð áætlana um öryggi og heilbrigði á vinnustöðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 886/2012 - Reglur um framkvæmd hæfismats framkvæmdastjóra og stjórnarmanna vátryggingafélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 887/2012 - Reglur um framkvæmd hæfismats framkvæmdastjóra og stjórnarmanna fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1085/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur matvælafræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1087/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur hnykkja (kírópraktora) og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1088/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur félagsráðgjafa og skilyrði til að hljóta starfsleyfi og sérfræðileyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1089/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur ljósmæðra og skilyrði til að hljóta starfsleyfi og sérfræðileyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1090/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur lyfjafræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi og sérfræðileyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1091/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur lyfjatækna og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1104/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur læknaritara og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1111/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur matartækna og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1120/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur þroskaþjálfa og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1122/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur tanntækna og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1123/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur tannsmiða og klínískra tannsmiða til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1126/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur stoðtækjafræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1130/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur sálfræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi og sérfræðileyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1131/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur osteópata og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1132/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur lífeindafræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi og sérfræðileyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1220/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur náttúrufræðinga í heilbrigðisþjónustu og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1221/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur iðjuþjálfa og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 18/2013 - Lög um rannsókn samgönguslysa[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 76/2013 - Reglur um breytingu á reglum nr. 319/2009 um inntökuskilyrði í grunnnám við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2013 - Skipulagsreglugerð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 137/2013 - Reglur um niðurfellingu reglna nr. 76/2013 og breytingu á reglum rn. 319/2009 um inntökuskilyrði í grunnnám við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 180/2013 - Reglur um framkvæmd hæfismats framkvæmdastjóra og stjórnarmanna lífeyrissjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 181/2013 - Reglur um framkvæmd hæfismats forstjóra og stjórnarmanna Íbúðalánasjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 512/2013 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur hjúkrunarfræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi og sérfræðileyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 714/2013 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2013-2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 763/2013 - Reglugerð um störf rannsóknarnefndar samgönguslysa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1007/2013 - Reglugerð um kærunefnd barnaverndarmála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1088/2013 - Reglugerð um reykköfun[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 51/2014 - Lög um breytingu á lögreglulögum, nr. 90/1996, með síðari breytingum (fækkun lögregluumdæma, aðskilnaður embætta lögreglustjóra og sýslumanna, hæfiskröfur)[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 316/2014 - Reglur um breytingu á reglum nr. 153/2010 um takmörkun á inntöku nemenda í tilteknar námsgreinar við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 493/2014 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2014-2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1017/2014 - Reglur um skipan og störf hæfnisnefndar lögreglunnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1153/2014 - Reglur um skipan og störf hæfnisnefndar lögreglunnar[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 57/2015 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum (starfsleyfi, áhættustýring, stórar áhættuskuldbindingar, starfskjör, eignarhlutir, eiginfjáraukar o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 300/2015 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2015-2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 467/2015 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur lækna og skilyrði til að hljóta almennt lækningaleyfi og sérfræðileyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 649/2015 - Reglugerð um góðar starfsvenjur við rannsóknir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 676/2015 - Reglugerð um menntun, þjálfun og atvinnuréttindi farmanna[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 120/2016 - Lög um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 144/2016 - Starfsreglur um val og veitingu prestsembætta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 250/2016 - Reglur fyrir Landbúnaðarháskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 258/2016 - Reglur um störf dómnefndar og ráðningar akademískra starfsmanna við Háskólann á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 290/2016 - Reglur um diplómanám á meistarastigi við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 750/2016 - Reglugerð um flugvernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 887/2016 - Reglur um breytingu á reglum nr. 569/2009 fyrir Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 981/2016 - Reglur um framkvæmd eftirlits með innheimtustarfsemi samkvæmt innheimtulögum nr. 95/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1202/2016 - Reglugerð um frádrátt frá tekjum erlendra sérfræðinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1204/2016 - Reglur um breytingu á reglum nr. 153/2010 um takmörkun á inntöku nemenda í tilteknar námsgreinar við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
2016CAugl nr. 5/2016 - Auglýsing um samning um réttindi fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 270/2017 - Reglugerð um fasteignalán til neytenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 340/2017 - Reglugerð um innkaup aðila sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og póstþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 585/2017 - Reglugerð um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 722/2017 - Reglugerð um (6.) breytingu á byggingarreglugerð, nr. 112/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1256/2017 - Reglur um breytingu á reglum nr. 153/2010 um takmörkun á inntöku nemenda í tilteknar námsgreinar við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 305/2018 - Reglur um breytingu á reglum nr. 319/2009 um inntökuskilyrði í grunnnám við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 440/2018 - Reglur um doktorsnám við menntavísindasvið Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 615/2018 - Reglur fyrir Landbúnaðarháskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 978/2018 - Reglur um breytingu á reglum nr. 569/2009 fyrir Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1193/2018 - Reglur um breytingu á reglum nr. 153/2010 um takmörkun á inntöku nemenda í tilteknar námsgreinar við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 62/2019 - Lög um dreifingu vátrygginga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 95/2019 - Lög um menntun, hæfni og ráðningu kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 640/2019 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur heilbrigðisgagnafræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1162/2019 - Reglur um breytingu á reglum nr. 153/2010 um takmörkun á inntöku nemenda í tilteknar námsgreinar við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1163/2019 - Reglur um breytingu á reglum nr. 319/2009 um inntökuskilyrði í grunnnám við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1362/2019 - Reglur um framkvæmd hæfismats stjórnarmanna og framkvæmdastjóra vátryggingamiðlara og einstaklinga með starfsleyfi sem vátryggingamiðlarar[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 16/2020 - Lög um breytingu á lögum um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi, nr. 26/2010, með síðari breytingum (EES-reglur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2020 - Lyfjalög[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 53/2020 - Reglur um breytingu á reglum nr. 153/2010 um takmörkun á inntöku nemenda í tilteknar námsgreinar við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 477/2020 - Reglugerð um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 510/2020 - Reglugerð um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi heilbrigðisstarfsmanna frá öðrum EES-ríkjum eða Sviss til að starfa hér á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 550/2020 - Reglur um störf áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 644/2020 - Reglugerð um störf og starfshætti undanþágunefndar kennara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 790/2020 - Reglur um breytingu á reglum fyrir Háskólann á Akureyri, nr. 387/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 918/2020 - Reglugerð um þátttöku atvinnuleitenda sem tryggðir eru innan atvinnuleysistryggingakerfisins í vinnumarkaðsaðgerðum og um greiðslu styrkja úr Atvinnuleysistryggingasjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 944/2020 - Reglugerð um skipstjórnar- og vélstjórnarréttindi á fiskiskipum, varðskipum og öðrum skipum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 970/2020 - Reglur um störf dómnefndar sem fjallar um hæfni umsækjenda um dómaraembætti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1581/2020 - Reglur um viðbótarnám á meistarastigi (diplómanám) í endurheimt vistkerfa og sjálfbærri landnýtingu við Landbúnaðarháskóla Íslands fyrir nemendur Landgræðsluskóla GRÓ[PDF vefútgáfa]
2020CAugl nr. 2/2020 - Auglýsing um samning um ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 107/2021 - Lög um breytingar á barnaverndarlögum, nr. 80/2002 (barnaverndarþjónusta, samþætting o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 360/2021 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2021-2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 414/2021 - Reglugerð um skoðun ökutækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1450/2021 - Reglugerð um ráðgjöf, sáttameðferð og samtal að frumkvæði barns á grundvelli barnalaga nr. 76/2003[PDF vefútgáfa]
2021CAugl nr. 22/2021 - Auglýsing um samning Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi á konum og heimilisofbeldi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2021 - Auglýsing um Evrópuráðssamning um aðgerðir gegn mansali[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 38/2022 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki og fleiri lögum (lánastofnanir og verðbréfafyrirtæki)[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 113/2022 - Reglur um breytingu á reglum nr. 153/2010 um takmörkun á inntöku nemenda í tilteknar námsgreinar við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 157/2022 - Reglur um nýráðningar og hæfismat akademískra starfsmanna við Landbúnaðarháskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 331/2022 - Reglur um inntökuskilyrði í grunnnám við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 378/2022 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2022-2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 694/2022 - Reglur fyrir Háskólann á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1088/2022 - Auglýsing um staðfestingu stofnsamnings fyrir Héraðsskjalasafn Austfirðinga bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1340/2022 - Reglugerð um lyfsöluleyfi og lyfjabúðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1621/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjanesbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar, nr. 622/2019[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 45/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um frádrátt frá tekjum erlendra sérfræðinga, nr. 1202/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 117/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Árborgar, nr. 813/2018, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 133/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Múlaþings, nr. 691/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 152/2023 - Reglur um framkvæmd hæfismats framkvæmdastjóra og stjórnarmanna aðila sem veita gjaldeyrisskiptaþjónustu og þjónustuveitenda sýndareigna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 166/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Garðabæjar, nr. 1182/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 190/2023 - Reglur um sértryggð skuldabréf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 320/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1088/2013 um reykköfun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 333/2023 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2023-2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 381/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar, nr. 1225/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 483/2023 - Reglugerð um meðferð umsókna um starfsleyfi og sérfræðileyfi skv. lögum um heilbrigðisstarfsmenn nr. 34/2012 frá umsækjendum frá ríkjum sem íslenska ríkið hefur ekki samið við um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 572/2023 - Reglur um breytingar á reglum fyrir Háskólann á Akureyri, nr. 694/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 724/2023 - Reglur um nýráðningar akademísks starfsfólks við Háskólann á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1216/2023 - Samþykkt um stjórn Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1699/2023 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 585/2011 um viðurkenningu á menntun og starfsreynslu til starfa í löggiltri iðn hér á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1720/2023 - Reglugerð um netöryggisráð[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 170/2024 - Auglýsing um staðfestingu námskrár fyrir grunnþjálfun og endurmenntun skoðunarmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 390/2024 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2024-2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 984/2024 - Auglýsing um uppfærslu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2024-2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1185/2024 - Reglur um starfslokasamninga við starfsmenn ríkisstofnana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1565/2024 - Gjaldskrá fyrir mat á umsóknum um viðurkenningu á menntun og starfsreynslu til starfa í löggiltri iðn hér á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1790/2024 - Reglur fyrir Landbúnaðarháskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
2024CAugl nr. 97/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning við Kína[PDF vefútgáfa]
2025AAugl nr. 80/2025 - Lög um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 193/2025 - Reglur um breytingu á reglum nr. 153/2010 um takmörkun á inntöku nemenda í tilteknar námsgreinar við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 311/2025 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2025-2026[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1348/2025 - Reglur um breytingu á reglum um takmörkun á inntöku nemenda í tilteknar námsgreinar við Háskóla Íslands, nr. 153/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1349/2025 - Reglur um breytingu á reglum um inntökuskilyrði í grunnnám við Háskóla Íslands, nr. 331/2022[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing51Þingskjöl442
Löggjafarþing54Umræður (samþ. mál)1117/1118
Löggjafarþing68Þingskjöl1161
Löggjafarþing71Þingskjöl341, 588
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)651/652
Löggjafarþing75Þingskjöl1158-1159
Löggjafarþing76Þingskjöl988
Löggjafarþing77Umræður (samþ. mál)1631/1632-1633/1634
Löggjafarþing80Þingskjöl748
Löggjafarþing81Þingskjöl1089
Löggjafarþing83Þingskjöl431, 1413-1414
Löggjafarþing84Þingskjöl762, 888-889
Löggjafarþing86Þingskjöl169-170, 259-260, 262, 264
Löggjafarþing86Umræður - Óútrædd mál113/114, 121/122, 127/128, 141/142
Löggjafarþing87Þingskjöl545, 1238
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)1203/1204
Löggjafarþing88Þingskjöl1035, 1041, 1061, 1132, 1143, 1464, 1487
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)1553/1554
Löggjafarþing89Þingskjöl225, 286
Löggjafarþing89Umræður (samþ. mál)157/158
Löggjafarþing89Umræður (þáltill. og fsp.)377/378, 717/718
Löggjafarþing90Þingskjöl1674, 1841
Löggjafarþing91Þingskjöl330, 1111-1112, 1125, 1227, 1232, 1574
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)1383/1384, 1411/1412, 1721/1722
Löggjafarþing91Umræður (þáltill. og fsp.)785/786
Löggjafarþing91Umræður - Óútrædd mál223/224, 673/674
Löggjafarþing92Þingskjöl489, 1730, 1733-1734
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)173/174, 209/210, 291/292, 371/372, 1243/1244
Löggjafarþing92Umræður (þáltill. og fsp.)825/826, 1129/1130
Löggjafarþing92Umræður - Óútrædd mál469/470
Löggjafarþing93Þingskjöl208, 217, 220-221, 270, 456, 964, 979, 988, 1011, 1040, 1104-1105, 1252
Löggjafarþing93Umræður467/468, 1121/1122, 1781/1782, 2021/2022, 2219/2220
Löggjafarþing94Þingskjöl232, 247, 257, 280, 309, 354, 358, 650-651, 1480, 1713, 1763, 1922, 1959, 2184, 2192, 2255, 2299, 2311
Löggjafarþing94Umræður603/604, 3479/3480, 4269/4270, 4421/4422-4423/4424
Löggjafarþing96Þingskjöl324, 349, 1247
Löggjafarþing96Umræður3411/3412
Löggjafarþing97Þingskjöl207, 209, 211, 220, 222, 581, 620, 1082, 1107, 1320, 1323, 1366, 1368, 1560, 1564, 2005, 2078
Löggjafarþing97Umræður2139/2140, 2483/2484, 2493/2494, 2741/2742, 3093/3094
Löggjafarþing98Þingskjöl328, 353, 769, 1747, 2131, 2135, 2145-2146, 2291, 2476, 2481-2482, 2491, 2550, 2554, 2612
Löggjafarþing98Umræður843/844, 3775/3776
Löggjafarþing99Þingskjöl265, 274, 276, 304, 648, 650, 1575, 1580, 1582, 1591, 1624, 1660, 1671, 1690, 1692, 1694, 1705, 1707-1708, 1885, 1914, 1926, 1989, 2970, 2974, 3002, 3085, 3108, 3134, 3167, 3176, 3195, 3252, 3254, 3285
Löggjafarþing99Umræður797/798, 1049/1050, 1641/1642, 1839/1840, 2123/2124, 2557/2558, 2755/2756-2757/2758, 4405/4406, 4607/4608
Löggjafarþing100Þingskjöl968, 973, 1030, 1098, 1121, 1147, 1201, 1204, 1399, 1783, 1785, 1787, 2103, 2418
Löggjafarþing100Umræður1517/1518, 2321/2322, 2655/2656, 2923/2924, 4691/4692-4693/4694, 5255/5256
Löggjafarþing101Þingskjöl295, 298, 300, 411, 416, 510
Löggjafarþing102Þingskjöl189, 191, 193, 646, 1630
Löggjafarþing102Umræður407/408-409/410, 981/982, 1825/1826, 1887/1888
Löggjafarþing103Þingskjöl370, 522, 847, 1779, 1946, 2344
Löggjafarþing103Umræður141/142, 2161/2162-2165/2166, 2887/2888, 3301/3302, 3307/3308, 3945/3946
Löggjafarþing104Þingskjöl361, 723, 1667, 2138, 2369
Löggjafarþing104Umræður163/164, 879/880, 1061/1062-1065/1066, 2135/2136, 4077/4078, 4567/4568
Löggjafarþing105Þingskjöl272, 1003, 2668, 2985
Löggjafarþing105Umræður2477/2478, 2483/2484, 2489/2490, 2723/2724, 2733/2734
Löggjafarþing106Þingskjöl270, 318, 529, 586, 2059, 2156, 2489-2491, 2497, 2543, 2743-2744, 2937, 3007-3008, 3044, 3271
Löggjafarþing106Umræður453/454-455/456, 551/552, 573/574, 2829/2830, 3197/3198, 4745/4746, 4883/4884, 4945/4946, 5463/5464, 5593/5594, 6235/6236, 6255/6256
Löggjafarþing107Þingskjöl391, 440, 452-453, 467, 561, 746, 804, 1147, 1149, 1270, 1274, 1287, 1291, 1363, 1824, 1900, 2247, 2402, 2698, 4033, 4083, 4138, 4166, 4196-4197, 4212, 4214, 4223-4224, 4239, 4277, 4279
Löggjafarþing107Umræður53/54, 255/256, 355/356, 1031/1032, 1241/1242, 1255/1256, 1289/1290, 1539/1540, 1557/1558-1559/1560, 1795/1796-1797/1798, 1989/1990, 2093/2094, 2247/2248, 2421/2422-2425/2426, 2495/2496, 2511/2512, 2517/2518, 2563/2564, 2837/2838, 3103/3104, 3517/3518, 3649/3650, 3979/3980, 4219/4220, 4223/4224-4225/4226, 4233/4234, 4343/4344, 4401/4402, 5065/5066, 5115/5116, 5941/5942, 6473/6474, 6807/6808, 6911/6912, 6925/6926
Löggjafarþing108Þingskjöl420, 672, 686, 898, 1032, 1038, 1189, 1287, 1298, 1527, 1666, 2210, 2298, 2300, 2302, 2304-2305, 2420, 2428, 2488, 2621-2622, 2658, 2939, 3164, 3213-3214, 3348, 3698, 3723
Löggjafarþing108Umræður157/158, 165/166, 189/190, 279/280-283/284, 347/348, 467/468, 471/472, 2283/2284, 2833/2834, 2987/2988-3001/3002, 3065/3066, 3223/3224-3243/3244, 4025/4026, 4133/4134, 4139/4140, 4391/4392-4397/4398, 4427/4428
Löggjafarþing109Þingskjöl442, 462, 670, 1240, 1506, 1520-1525, 1527-1529, 1567, 2645, 2650, 3106, 3148, 3312
Löggjafarþing109Umræður263/264, 545/546, 709/710, 721/722, 857/858, 959/960, 1277/1278-1279/1280, 2797/2798, 2809/2810, 2817/2818, 2895/2896, 3345/3346, 3625/3626-3633/3634, 4071/4072, 4131/4132, 4573/4574
Löggjafarþing110Þingskjöl2448, 3093, 3100, 3110, 3409, 3421, 3913
Löggjafarþing110Umræður439/440, 869/870, 879/880, 1087/1088, 1281/1282-1283/1284, 1873/1874, 4401/4402, 4447/4448, 4453/4454, 4491/4492, 4821/4822, 5417/5418-5419/5420, 5647/5648, 6207/6208, 7441/7442
Löggjafarþing111Þingskjöl1672, 1682, 1684, 2930, 2941, 2946, 2975, 3347, 3776
Löggjafarþing111Umræður1399/1400, 3891/3892, 4193/4194, 5385/5386-5387/5388, 5391/5392, 5831/5832, 6001/6002, 7089/7090, 7439/7440-7443/7444, 7455/7456
Löggjafarþing112Þingskjöl1710, 2004, 2095, 2099-2100, 2114, 2116-2117, 2579, 2987, 2999, 3174, 3278, 3283, 3722, 4312, 4499, 4520, 4775-4776, 5368
Löggjafarþing112Umræður83/84, 1515/1516, 3083/3084, 3603/3604, 4931/4932, 4937/4938, 5063/5064-5065/5066, 6723/6724
Löggjafarþing113Þingskjöl1675-1676, 2304, 2583, 2660, 3044, 3105, 3120, 3243, 3299, 3322, 3429-3430, 3650, 3976, 3978, 4004, 4244, 4876, 5160
Löggjafarþing113Umræður1895/1896, 2651/2652, 3071/3072, 4217/4218, 4591/4592
Löggjafarþing115Þingskjöl1484, 4008-4010, 4013, 4015, 4183, 4185, 5100, 5111, 5115-5116, 5128, 5131, 5562, 5695, 5804, 5811
Löggjafarþing115Umræður1095/1096, 1639/1640, 7123/7124
Löggjafarþing116Þingskjöl106, 113, 412, 957, 959-961, 967-968, 1960, 1992, 2209, 2220, 2224-2225, 2237, 2239, 2283, 2286-2287, 3963, 3965, 3967-3973, 3976-3979, 4079, 4805, 4832, 5025, 5089, 5495, 5570
Löggjafarþing116Umræður631/632, 803/804, 2517/2518, 2887/2888, 6481/6482-6483/6484, 6499/6500, 7141/7142, 7857/7858, 8463/8464, 9373/9374, 9887/9888
Löggjafarþing117Þingskjöl971, 1457, 1484, 1486-1487, 1841-1842, 2573, 3044, 3071, 4233, 4235
Löggjafarþing117Umræður911/912, 1545/1546, 1773/1774, 2195/2196, 4693/4694, 5601/5602, 6139/6140, 6271/6272, 7085/7086, 7089/7090, 8389/8390
Löggjafarþing118Þingskjöl535, 600, 960, 964-965, 1147, 1166, 2053, 2398, 2493, 2629, 2637, 2702, 3060, 3107, 3279, 3704, 3725, 3996, 3999-4000, 4122-4123, 4140, 4142-4143, 4214, 4255, 4273, 4288, 4290, 4298, 4304, 4306-4307, 4440
Löggjafarþing118Umræður1215/1216, 1233/1234, 1669/1670, 5235/5236
Löggjafarþing119Þingskjöl15, 37
Löggjafarþing119Umræður319/320, 325/326, 329/330, 573/574
Löggjafarþing120Þingskjöl702, 942, 986, 1646, 1895, 2046, 2060-2061, 2069, 2075, 2077-2078, 2380, 2696, 3138, 3159, 3270, 3357-3358, 3870, 4127, 4566, 4573, 4941
Löggjafarþing120Umræður67/68, 1629/1630, 2337/2338, 2821/2822, 2963/2964-2965/2966, 4147/4148, 4521/4522, 5679/5680, 6069/6070, 6169/6170, 6565/6566, 7219/7220
Löggjafarþing121Þingskjöl450, 589, 766-767, 813, 827-829, 1208, 1215, 1428, 1744, 2556, 2564-2565, 2572, 3771, 3809, 4258, 4694, 4710, 4712-4713, 4718, 5241, 5314, 5319-5320, 5335-5337, 5342, 5344, 5353, 5565, 5695, 5697, 5711-5713
Löggjafarþing121Umræður595/596, 775/776-777/778, 1385/1386, 1519/1520, 3163/3164-3165/3166, 3575/3576, 4267/4268, 5275/5276, 5303/5304-5305/5306, 6387/6388
Löggjafarþing122Þingskjöl751, 759, 1064, 1147, 1160, 1163, 1166, 1168, 1232, 1241, 2350, 3051, 3137-3138, 3140, 3416-3417, 3447, 3540, 3761, 3951, 3962, 3968, 4107, 4214, 4304-4305, 4308, 4311, 4921, 4928, 4941, 5233, 5517, 5555, 5579, 6034, 6082, 6084-6085, 6122
Löggjafarþing122Umræður255/256, 599/600, 657/658, 1319/1320, 2427/2428, 3469/3470, 3923/3924, 4157/4158, 4593/4594, 4599/4600, 5331/5332, 6875/6876, 6959/6960, 7035/7036, 7077/7078-7079/7080, 7115/7116, 7159/7160, 7195/7196, 7659/7660-7661/7662, 7665/7666, 7841/7842
Löggjafarþing123Þingskjöl1894, 2405, 2836, 2845, 3253, 3267, 3688
Löggjafarþing123Umræður961/962
Löggjafarþing125Þingskjöl1714, 2056, 2300, 2304, 2876, 3648, 3807, 3868, 3876-3877, 4062, 4434, 4549, 4554, 4922, 5350, 5418, 5662
Löggjafarþing125Umræður3259/3260, 4111/4112-4113/4114, 4267/4268, 4643/4644, 5551/5552, 5917/5918, 6255/6256, 6783/6784, 6821/6822
Löggjafarþing126Þingskjöl622, 1050, 1057, 1068, 2309, 2697, 2979, 2986, 2989, 2991, 3783, 3819, 3947-3948, 4279, 5657
Löggjafarþing126Umræður545/546-547/548, 571/572, 1485/1486, 2867/2868, 3927/3928-3929/3930, 4149/4150, 4933/4934, 5949/5950, 6963/6964, 6981/6982
Löggjafarþing127Þingskjöl613, 1188, 1316, 1814, 1852, 1943, 2175, 2241, 2243, 2891, 3655-3656, 5383-5384, 5386-5387, 5657-5658, 5981-5982, 6169-6170
Löggjafarþing127Umræður749/750, 753/754, 2511/2512, 2843/2844, 5121/5122, 6915/6916
Löggjafarþing128Þingskjöl614, 618, 1058, 1062, 1243, 1247, 1252, 1256, 1677, 1681, 1980-1983, 1985-1986, 2400-2412, 2793-2794, 3435, 3635-3636, 3644
Löggjafarþing128Umræður835/836, 977/978, 2595/2596
Löggjafarþing130Þingskjöl1490, 1610, 1612, 2630-2631, 2640, 2769, 2789-2790, 2816, 2821, 2824, 2827, 3308, 4119, 4626, 4969-4970, 4972, 5113, 5417, 5744, 6147, 6953, 6963-6964
Löggjafarþing130Umræður1311/1312, 1321/1322-1323/1324, 2519/2520, 2533/2534, 3067/3068-3069/3070, 3079/3080-3083/3084, 5103/5104, 5327/5328, 5941/5942, 8193/8194-8195/8196
Löggjafarþing131Þingskjöl806-807, 809, 1009, 1064, 1069, 1122, 1221, 1558, 3970, 3981, 3998, 4007, 4152-4153, 4576, 4589, 4805, 5444
Löggjafarþing131Umræður1179/1180, 1431/1432, 1571/1572, 1633/1634, 1637/1638, 3407/3408, 3497/3498, 5135/5136, 5251/5252-5253/5254, 5351/5352, 5909/5910
Löggjafarþing132Þingskjöl502, 548, 738, 869, 931, 1155, 1780, 1784, 2286, 2396, 2466-2467, 2784-2785, 2787, 2834, 2842, 3083, 3614, 4023, 4025, 4134, 4331-4332, 4506, 4597, 4612, 5031, 5089, 5632-5633
Löggjafarþing132Umræður571/572, 1117/1118, 2525/2526, 2609/2610-2611/2612, 4229/4230, 6485/6486, 6489/6490, 7051/7052-7053/7054, 7529/7530-7531/7532, 7825/7826, 8149/8150, 8329/8330
Löggjafarþing133Þingskjöl1107, 1115, 1366, 1378, 1736, 1740, 2561, 2573, 2580, 2582, 3829, 3832, 4469, 4914, 5388, 5550, 5605, 5610, 5612-5613, 5646, 5648, 5651, 5804, 5965, 6191, 6251, 6276, 6897, 7187
Löggjafarþing133Umræður757/758, 835/836, 1813/1814, 2811/2812, 2999/3000, 3007/3008, 3637/3638, 4661/4662
Löggjafarþing134Þingskjöl127, 204
Löggjafarþing134Umræður499/500, 585/586
Löggjafarþing135Þingskjöl757, 769, 1000-1001, 1007, 1017-1018, 1061, 1573-1574, 1865, 1901, 1917, 2762, 2768, 2906, 2987, 3050, 3230, 3285, 3291-3294, 3335, 3338, 3878, 3908, 4998-4999, 5951, 6144, 6364
Löggjafarþing135Umræður961/962, 2035/2036, 2803/2804, 3593/3594, 4685/4686, 6085/6086, 6157/6158, 8437/8438, 8449/8450
Löggjafarþing136Þingskjöl531, 1252, 1368, 1379, 1405, 1410, 1448, 1484, 2571, 3202, 3206-3209, 3222-3224, 3226-3228, 3230-3233, 3235, 3240-3243, 3245-3246, 3248, 3255-3258, 3261-3264, 3266, 3318, 3336, 3339
Löggjafarþing136Umræður1289/1290, 2045/2046, 3257/3258, 3277/3278, 4407/4408
Löggjafarþing137Þingskjöl159, 195, 364, 461, 1075, 1286
Löggjafarþing137Umræður3753/3754
Löggjafarþing138Þingskjöl811, 1148, 1534, 1573, 1617, 1629, 1809, 1942-1943, 1959, 2039, 2044, 2046-2047, 3026, 3036, 3045, 3220, 3222, 3225, 3734, 3997, 4057, 4063-4066, 4105-4106, 4109, 4186-4187, 4490, 4558, 4707, 5504, 5555, 5557, 6022, 6181, 6274, 6332, 6371, 6847, 6883, 6998, 7387, 7530, 7591, 7779, 7811
Löggjafarþing139Þingskjöl957, 963-966, 1003, 1005, 1008, 1700, 2100, 2400, 2537, 2796-2797, 3168, 3261, 3267-3270, 4490-4491, 4507, 5636, 5652, 5658, 6190, 6344, 6690, 6696, 6698-6699, 6750, 7532, 7696, 7842, 8058, 8620, 8872, 9104, 9534, 10083-10084
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1973 - 1. bindi553/554, 771/772, 1467/1468
1973 - 2. bindi1849/1850
1983 - 1. bindi611/612, 785/786, 809/810, 827/828-831/832, 863/864-865/866, 1019/1020, 1041/1042, 1101/1102
1983 - 2. bindi1407/1408-1411/1412, 1709/1710
1990 - 1. bindi613/614, 633/634, 811/812, 819/820, 861/862-863/864, 889/890, 1023/1024, 1049/1050, 1113/1114, 1129/1130, 1185/1186
1990 - 2. bindi1421/1422-1423/1424, 1519/1520, 1699/1700, 1741/1742, 1851/1852
199511, 456, 527, 547, 551, 568, 571, 574-576, 624, 639, 749, 783, 816, 998, 1036, 1050-1051, 1159
199911, 80, 229, 498, 565, 594-595, 647, 662, 858, 908, 919, 1051, 1107, 1117, 1125-1126, 1231, 1253
200361, 101, 568, 642, 672-674, 737, 853, 1015, 1055, 1077, 1296, 1302-1303, 1311, 1446, 1457, 1477
200772, 614, 619, 629, 706, 737, 804, 815, 935, 1151, 1200, 1230, 1272, 1278, 1407, 1481, 1488-1489, 1497-1498, 1585-1586, 1644, 1655, 1659, 1682
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
199229-30, 152-153
1993175
1994188
1995304, 310, 313
1996334-335, 411, 418-419, 421, 447, 453, 455, 462, 513
1999100-102, 104, 106, 108-109, 111-112
2000102-103, 113-114
2001143, 160-161, 166-167
2002109, 181
2003106-108, 110-114, 119-121, 127
200413, 99, 109-111, 118, 122, 128-130, 132, 134, 139, 143-144, 148-149
200555, 109, 113, 119, 122, 127-128
2006131
2008120, 122, 136, 138-139, 141-148, 151-152, 154-158, 160-162, 167-169
2009147, 235
201195, 97
201290-92
201390, 108-109, 112
201410
201552
201615-16
201714
202142-43
202334
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
1994417-8
1994534-5, 7, 9, 11
19951412
19954313-14, 21-23, 33, 36
19965123
1997279
19972978-79
19973718, 20-23, 25-26, 28, 43-45
1998911
19981210
19993258-59
2000771, 74
2000267
20004671
200055157
20006019, 22-23, 25
200111238
20011815
20011920
200120172, 204
200126127, 129, 131
20013117
2001518, 10, 12
20025372-73, 76
200323126-127, 138, 157, 193, 211, 242-244, 253-264, 303-304, 308
200447217-218, 220
200630135-136
2006581624, 1702
20079441
200716201
200810531
20081490, 186
20081972-73
200823107-108, 110
200835197
200838345, 352, 356
20086842, 175
200878161, 183
20091198, 170
200925495, 524, 526-527
20096013
20096719
201032247, 251
2010713, 5-8, 10-14, 19-22, 24-25, 27, 35-36, 38-39, 41, 43-45, 48, 50, 99, 115, 117, 121
20113322
201276, 15, 28-29, 258
201254123
20134575, 608, 610-611
201314705
20132012
201346132-133
201356691, 717, 719
201364345
20144498
201454612, 808
201473889, 925, 927-928, 1018
2015810
20152370, 829
2015314
2015448
201555240
2015631777, 2016, 2022, 2026
201574856
201618310
2016271124, 1310
201657628, 664, 700, 790
201731703-706, 709-710, 714-716, 718-719, 722, 727, 730
20187346, 348, 522
20183166
201851162
20199255
20205395
202012387
202026253-254, 353, 426-427, 517
2020317, 18, 20-21
202042116
20206929, 35
2020731
202123200
2021506-7
202172264, 268
202178387, 390-391
202210152
2022204, 6, 43, 46
202374
20238296-297, 300-301, 303
202330400
2023399
202373131, 144-145, 147
202411653
2024395, 14
202469197, 202, 207
202510954-955
202517326
202528204
20253329
202542281, 289, 324-328, 417, 423, 565, 592-593, 636, 777
202554350
202559374
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2001317
20011397
200136284
200149385
200163493
200198769
2001125985
20011361074
200230233
200295741
2002109853
2003749
2003965
200347369
2003115913
20031321049
200430233
200433257
200468537
2004122965
20041271006
20041431133
20041491173
20041511197
200520127
200546312
200555384
200571617
200582959
200617515
200625777
2006431345
2006932945
200711
200721641
2007331047-1048
2007581825, 1838
2007772442
2010501583
2010571811
2011321010
2011411304
2011431345
2011441388-1389
2011621972
20111153664
2012341076
2012401257
2012471480
2012551751-1752
2012792524
2012872760
2012953027
20121143626
20121153669
201331978
2013451428
2013541721
2013611934-1935
2014351103
2015391234
2015531675
2015762413
2015772439
2016471496-1497
2016772444
2017417
20176015
20177911
2018722283
2018822604
2018852707
20198246
202016497
2020442028
202113981
2021191407
2021201496
2021211616, 1634-1636
2021221688
2021241820-1821
2021262058
2021282227
20225443
20228684
20229805-806
2022141292
2022454256-4257
2022464353-4354
2022494620
2022514834
2022524946
2022635983
20232151
20238725-726
2023373527
2023423967
20244363
2024191787
2024686384-6385
2025281798
2025534186
2025544264-4265, 4268-4269
2025604743
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 51

Þingmál A110 (menntun kennara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1937-04-01 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 54

Þingmál A112 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Magnús Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 1939-12-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 71

Þingmál A35 (forgangsréttur til embætta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1951-11-30 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 73

Þingmál A87 (löggiltir endurskoðendur)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Lárus Jóhannesson (Nefnd) - Ræða hófst: 1953-11-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 75

Þingmál A7 (sálfræðiþjónusta í barnaskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1956-02-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 76

Þingmál A157 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-04-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 77

Þingmál A150 (atvinna við siglingar)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Karl Guðjónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-05-08 00:00:00 - [HTML]
106. þingfundur - Björn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-05-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 80

Þingmál A103 (búnaðarháskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 226 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1960-03-24 13:55:00 [PDF]

Löggjafarþing 81

Þingmál A7 (löggilding bifreiðaverkstæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-02-28 14:11:00 [PDF]

Löggjafarþing 83

Þingmál A94 (löggilding bifreiðaverkstæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-11-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A218 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-25 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 84

Þingmál A121 (fiskiðnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (þáltill.) útbýtt þann 1964-01-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A165 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-02-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 86

Þingmál A7 (atvinnuréttindi vélstjóra á íslenskum skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A13 (vélstjóranám)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A61 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jón Skaftason - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-11-23 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-11-23 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Ingi R. Helgason - Ræða hófst: 1965-11-23 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1965-11-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A72 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-11-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A178 (öryggisráðstafanir á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-13 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-04-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 88

Þingmál A89 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-01-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 488 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1968-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 524 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1968-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A90 (heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-01-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A112 (byggingarlög fyrir skipulagsskylda staði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-01-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A132 (embættaveitingar)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (eftirlit og mat á fiski og fiskafurðum)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Birgir Finnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A4 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A14 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A87 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (skólaskip og þjálfun sjómannsefna)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Ingvar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A267 (Fiskimálaráð)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1968-12-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A71 (sumardvalarheimili fyrir kaupstaðarbörn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (nefndarálit) útbýtt þann 1970-03-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A199 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 489 (þáltill.) útbýtt þann 1970-04-07 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 91

Þingmál A11 (fiskiðnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 1970-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A185 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-01-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A186 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-02-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-02-03 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (ráðstafanir vegna skorts á hjúkrunarfólki)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Einar Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A217 (utanríkisþjónusta Íslands)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A248 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1971-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A260 (fiskvinnsluskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A359 (starfsmannaráðningar á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1971-03-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 92

Þingmál A86 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1971-11-22 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1971-11-22 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1971-12-10 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-11-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 509 (nefndarálit) útbýtt þann 1972-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A137 (skipan dómsvalds í héraði)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1972-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (iðnskólar)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1972-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A214 (verkfræðiþjónusta á vegum landshlutasamtaka)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Auður Auðuns - Ræða hófst: 1972-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A278 (Fósturskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 732 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-05-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A914 (sjónvarpsviðgerðir)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-12-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A2 (Fósturskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 117 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1972-11-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 365 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (málflytjendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (fjölbrautaskóli)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (skólakerfi)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A152 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A173 (verkfræðiþjónusta á vegum landshlutasamtaka sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Alexander Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-02-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A9 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 517 (breytingartillaga) útbýtt þann 1974-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 676 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 862 (breytingartillaga) útbýtt þann 1974-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 879 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-05-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-04-02 00:00:00 - [HTML]
123. þingfundur - Ragnar Arnalds (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-05-07 00:00:00 - [HTML]
128. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1974-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (skipulag ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A191 (málflytjendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-01-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 558 (breytingartillaga) útbýtt þann 1974-03-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A220 (starfsréttindi kennara)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1974-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A300 (Ríkismat sjávarafurða)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1974-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A302 (félagsráðgjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 632 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A333 (almenningsbókasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A337 (jafnvægi í efnahagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 827 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-05-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál S80 ()

Þingræður:
19. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1973-11-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A60 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-11-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A209 (félagsráðgjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 402 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-03-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A335 (framhaldsnám hjúkrunarkvenna)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Sverrir Bergmann - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A5 (byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (bátaábyrgðarfélög)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Oddur Ólafsson - Ræða hófst: 1975-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (frumvarp) útbýtt þann 1975-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A155 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 333 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A192 (jafnrétti kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 402 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 767 (breytingartillaga) útbýtt þann 1976-05-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 873 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-05-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 880 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-05-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 923 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-05-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-03-10 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1976-03-10 00:00:00 - [HTML]
110. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-14 00:00:00 - [HTML]
122. þingfundur - Jón G. Sólnes - Ræða hófst: 1976-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A217 (gleraugnafræðingar og sjónfræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1976-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 494 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-04-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A11 (rannsóknarlögregla ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (nefndarálit) útbýtt þann 1976-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A22 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-13 15:00:00 [PDF]

Þingmál A149 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (frumvarp) útbýtt þann 1977-01-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A208 (byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A215 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (frumvarp) útbýtt þann 1977-03-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A222 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1977-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A225 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál S42 ()

Þingræður:
16. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1976-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S74 ()

Þingræður:
26. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1976-11-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A1 (fjárlög 1978)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1977-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (Áburðarverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 1977-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A14 (byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 369 (breytingartillaga) útbýtt þann 1978-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 390 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 799 (breytingartillaga) útbýtt þann 1978-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 859 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 1977-10-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A67 (atvinnumöguleikar ungs fólks)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1977-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (gleraugnafræðingar og sjónfræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-11-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1977-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (þingfararkaup alþingismanna)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1978-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A188 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A189 (búnaðarfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A202 (embættisgengi kennara og skólastjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 397 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 889 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-03-06 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Axel Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A240 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 455 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 824 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-05-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A242 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A245 (verðlag, samkeppnishömlur og óréttmætir viðskiptahættir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A282 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1978-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A304 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A307 (Myndlista- og handíðaskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 797 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A337 (réttindi grunnskólakennara)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-01-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A77 (leit að djúpsjávarrækju)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Lárus Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
1. þingfundur - Bragi Jósepsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A160 (forfalla- og afleysingaþjónusta í sveitum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 274 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 598 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1979-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (frumvarp) útbýtt þann 1979-01-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A252 (tekjuskipting og launakjör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 514 (þáltill.) útbýtt þann 1979-04-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A275 (skipan gjaldeyris- og viðskiptamála)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Jón G. Sólnes - Ræða hófst: 1979-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A303 (iðnaðarstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1979-05-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A315 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál B98 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
55. þingfundur - Hannes Baldvinsson - Ræða hófst: 1979-02-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 101

Þingmál A11 (kannanir á tekjuskiptingu og launakjörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (þáltill.) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Þingmál A20 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Þingmál A33 (stefnumörkun í landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (þáltill.) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Löggjafarþing 102

Þingmál A14 (tekjuskipting og launakjör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (þáltill.) útbýtt þann 1979-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 368 (þál. í heild) útbýtt þann 1980-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-01-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (Sölustofnun lagmetis)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1980-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (sjómannalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A103 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A126 (launa- og kjaramál)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1980-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (meinatæknar)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-04-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A5 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (meinatæknar)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1980-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp) útbýtt þann 1980-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A123 (hollustuhættir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-11-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 717 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A137 (kennsla í útvegsfræðum)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Guðmundur Karlsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A261 (jafnrétti kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (frumvarp) útbýtt þann 1981-03-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-04-01 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1981-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A276 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 563 (frumvarp) útbýtt þann 1981-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Magnús H. Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A374 (kannanir á tekjuskiptingu og launakjörum)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1981-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B80 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
46. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1981-02-05 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1981-02-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A18 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 1981-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Baldur Óskarsson - Ræða hófst: 1981-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (starfsmat fyrir ríkisstarfsmenn og starfsfólk ríkisbankanna)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1981-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (sjómannalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (frumvarp) útbýtt þann 1981-11-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Finnur Torfi Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-25 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Finnur Torfi Stefánsson - Ræða hófst: 1981-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 778 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A182 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1982-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A214 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-02-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A292 (kirkjuþing og kirkjuráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A378 (stöðuveiting stöðvarstjóra Pósts og síma á Ísafirði)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1982-05-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A3 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (frumvarp) útbýtt þann 1982-10-14 09:49:00 [PDF]

Þingmál A130 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-12-02 13:42:00 [PDF]

Þingmál A206 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1983-03-08 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1983-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A235 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-03-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A258 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (frumvarp) útbýtt þann 1983-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál B89 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
60. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1983-03-03 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1983-03-03 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1983-03-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A13 (endurmat á störfum láglaunahópa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-12 23:59:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-10-31 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1983-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-13 23:59:00 [PDF]

Þingmál A48 (stöðvun framkvæmda við byggingu Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (sjóntækjafræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-10-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (Ríkismat sjávarafurða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 735 (breytingartillaga) útbýtt þann 1984-05-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 799 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1984-05-07 00:00:00 - [HTML]
106. þingfundur - Valdimar Indriðason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (kennsla í Íslandssögu)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1984-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A243 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1984-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A244 (lífeyrisréttindi húsmæðra)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1984-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A259 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 478 (frumvarp) útbýtt þann 1984-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A301 (atvinnuréttindi skipstjórnarmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 585 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1087 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1984-05-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1984-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A302 (atvinnuréttindi vélfræðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 586 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A314 (sjúkraliðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 622 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1984-04-13 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A360 (vinnumiðlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 898 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-05-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A362 (fasteigna- og skipasala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 908 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-05-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 107

Þingmál A8 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]

Þingmál A48 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1280 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1335 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-06-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1985-06-13 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (vinnumiðlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (endurmat á störfum láglaunahópa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-12 15:53:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (mat heimilisstarfa til starfsreynslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (þáltill.) útbýtt þann 1984-10-15 15:53:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-01-29 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-01-29 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-01-29 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1985-01-29 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1985-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (lögverndun á starfsheiti kennara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-26 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1985-06-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (sala á íslenskri sérþekkingu erlendis)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (skipun nýs útvarpsstjóra)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-04 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1984-12-04 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1984-12-04 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (stighækkandi eignarskattsauki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (þáltill.) útbýtt þann 1984-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A178 (atvinnuréttindi vélfræðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 347 (breytingartillaga) útbýtt þann 1984-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 393 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A179 (atvinnuréttindi skipstjórnarmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1984-12-03 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1984-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A188 (barnabótaauki)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1984-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A200 (Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1984-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-12-11 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A250 (réttur verkafólks til uppsagnarfrests)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (frumvarp) útbýtt þann 1985-01-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A286 (kjör og starfsaðstaða framhaldskólakennara)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Gunnar G. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A305 (námskeið fyrir fiskvinnslufólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (þáltill.) útbýtt þann 1985-02-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A308 (hjúkrunarfræðingar)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Kolbrún Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A353 (afnám misréttis gagnvart konum)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1985-04-16 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1985-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A355 (starfsheiti og starfsréttindi heilbrigðisstétta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1985-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A392 (réttarstaða heimavinnandi fólks)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1985-03-28 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1985-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A398 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Páll Dagbjartsson - Ræða hófst: 1985-06-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A399 (staða skrifstofustjóra í félagsmálaráðuneytinu)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-16 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1985-04-16 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1985-04-16 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1985-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A416 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A470 (Þroskaþjálfaskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1985-06-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A480 (greiðslujöfnun fasteignaveðlána)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B14 (skýrsla ríkisstjórnarinnar um kjaradeilurnar)

Þingræður:
3. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-10-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B36 (stefnuræða forseta og umræða um hana)

Þingræður:
24. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1984-11-22 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1984-11-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A11 (mat heimilisstarfa til starfsreynslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-15 15:53:00 [PDF]
Þingskjal nr. 507 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1986-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 589 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 609 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 643 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 657 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 802 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1986-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 803 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1070 (þál. í heild) útbýtt þann 1986-04-22 00:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-10-29 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-06 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (forseti) - Ræða hófst: 1986-03-06 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1986-03-06 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Haraldur Ólafsson - Ræða hófst: 1986-03-06 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1986-03-06 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1986-03-06 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson (Nefnd) - Ræða hófst: 1986-03-06 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1986-03-06 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (forseti) - Ræða hófst: 1986-03-06 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-20 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1986-03-20 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1986-03-20 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1986-03-20 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1986-03-20 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir - Ræða hófst: 1986-03-20 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1986-03-20 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1986-03-20 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1986-03-20 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson (Nefnd) - Ræða hófst: 1986-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (réttarstaða heimavinnandi fólks)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-07 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1985-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (mismunun gagnvart konum hérlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A70 (kjaradómur í deilu Flugfreyjufélags Íslands og Flugleiða hf.)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1985-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (endurmat á störfum láglaunahópa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (frumvarp) útbýtt þann 1985-11-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A151 (geislavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-11-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 247 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 257 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A185 (iðnráðgjafar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 217 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A196 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A202 (verðbréfamiðlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 721 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 892 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A285 (lögverndun á starfsheiti kennara og skólastjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1986-04-18 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1986-04-18 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1986-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A320 (fasteigna- og skipasala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A353 (mat heimilisstarfa til starfsreynslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (þáltill.) útbýtt þann 1986-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A422 (starfsmenn þjóðkirkju Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 776 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál B103 (kjarasamningar)

Þingræður:
53. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1986-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B111 (afgreiðsla þingmála)

Þingræður:
58. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (forseti) - Ræða hófst: 1986-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B141 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
77. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir - Ræða hófst: 1986-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A7 (mismunun gagnvart konum hérlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A53 (endurmat á störfum láglaunahópa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 1986-10-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A189 (mat heimilisstarfa til starfsreynslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 200 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1986-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A214 (framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A216 (mat á heimilisstörfum til starfsreynslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A230 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A308 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A352 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A354 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (frumvarp) útbýtt þann 1987-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A389 (erlend fjárfesting og íslenskt atvinnulíf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-02-26 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A229 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-01-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 962 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1988-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A390 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 736 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A440 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 112

Þingmál A422 (læknalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 928 - Komudagur: 1990-04-20 - Sendandi: Geðlæknafélag Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A139 (listamannalaun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 386 - Komudagur: 1991-01-23 - Sendandi: Tónskáldafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A236 (Héraðsskógar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1990-12-17 00:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A320 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 1991-03-04 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A51 (lífeyrisréttindi hjóna)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1991-11-20 15:23:00 - [HTML]

Þingmál A73 (menntunar- og starfsréttindi lögreglumanna)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1991-11-07 11:32:00 - [HTML]

Þingmál A214 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 677 - Komudagur: 1992-03-17 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir og br.tl við greinar frv. - [PDF]
Dagbókarnúmer 830 - Komudagur: 1992-04-02 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir-breytingatillögur - [PDF]

Þingmál A434 (forfallaþjónusta í sveitum)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-03 10:32:00 - [HTML]

Þingmál A543 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1550 - Komudagur: 1992-07-21 - Sendandi: BHMR - [PDF]
Dagbókarnúmer 1686 - Komudagur: 1992-08-19 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1992-08-17 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-09-09 20:58:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 172 - Komudagur: 1992-10-23 - Sendandi: Nefndadeild - Skýring: Meginatriði umsagna sem borist hafa - [PDF]

Þingmál A11 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 433 - Komudagur: 1992-11-30 - Sendandi: Kaupþing - [PDF]

Þingmál A177 (könnun á atvinnuleysi)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-11-05 11:38:48 - [HTML]

Þingmál A208 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1992-11-17 14:27:04 - [HTML]

Þingmál A218 (iðn- og verkmenntun)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 1993-03-08 14:10:43 - [HTML]

Þingmál A240 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1993-02-22 13:36:55 - [HTML]

Þingmál A280 (Rafmagnseftirlit ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (svar) útbýtt þann 1993-01-05 23:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A312 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
140. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-03-23 18:54:35 - [HTML]

Þingmál A428 (réttindi þeirra sem ekki hafa atvinnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (frumvarp) útbýtt þann 1993-03-23 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A524 (ferðaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (frumvarp) útbýtt þann 1993-04-02 19:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A563 (opnun sendiráðs í Peking)[HTML]

Þingræður:
163. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-27 21:40:11 - [HTML]

Þingmál B24 (atvinnumál)

Þingræður:
14. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-09-07 14:23:24 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A37 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-11-24 14:25:08 - [HTML]
43. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-11-24 14:42:23 - [HTML]
43. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-11-24 15:09:04 - [HTML]

Þingmál A105 (fjáraukalög 1993)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1993-12-02 22:22:22 - [HTML]

Þingmál A136 (starfsmenn félagsmálaráðuneytisins í barnaverndarmálum)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-11-01 16:46:07 - [HTML]

Þingmál A200 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-11-09 11:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-08 14:23:22 - [HTML]

Þingmál A255 (lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 757 - Komudagur: 1994-02-22 - Sendandi: Apótekarafélag Íslands, Neströð - [PDF]

Þingmál A290 (brunavarnir og brunamál)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-23 13:50:45 - [HTML]

Þingmál A435 (sumartími, skipan frídaga og orlofs)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-29 20:22:42 - [HTML]

Þingmál A450 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-16 14:58:23 - [HTML]

Þingmál A452 (fjáraukalög 1993)[HTML]

Þingræður:
155. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1994-05-07 15:00:29 - [HTML]

Þingmál A522 (embætti héraðsdýralækna)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-03-28 15:34:18 - [HTML]

Þingmál A537 (fullgilding ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar um bókun 47)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-28 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A551 (viðurkenning á menntun og prófskírteinum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 862 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-03-29 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B69 (skýrsla umboðsmanns Alþingis)

Þingræður:
39. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1993-11-18 13:42:23 - [HTML]

Þingmál B234 (verkfall meinatækna)

Þingræður:
138. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - málsh. um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-04-20 16:30:08 - [HTML]
138. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - Ræða hófst: 1994-04-20 16:46:50 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A62 (ferðaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-12 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-19 14:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-03 14:05:50 - [HTML]
25. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-11-03 15:33:44 - [HTML]

Þingmál A126 (grunnskóli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 349 - Komudagur: 1994-12-05 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir umsagnaraðila- samantekt - [PDF]
Dagbókarnúmer 587 - Komudagur: 1994-12-16 - Sendandi: Menntamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A127 (framhaldsskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 234 - Komudagur: 1994-11-28 - Sendandi: Verslunarskóli Íslands, B/t skólastjóra - [PDF]

Þingmál A144 (framkvæmd jafnréttisáætlunar)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1994-10-31 16:26:06 - [HTML]

Þingmál A335 (neyðarsímsvörun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1141 - Komudagur: 1995-02-15 - Sendandi: Landssamband slökkviliðsmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1436 - Komudagur: 1995-04-18 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - Skýring: Áfangaskýrsla nefndar dómsmálaráðhera - [PDF]

Þingmál B77 (verkfall sjúkraliða)

Þingræður:
34. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1994-11-16 15:27:56 - [HTML]

Þingmál B135 (verkfall sjúkraliða)

Þingræður:
66. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1994-12-21 16:49:05 - [HTML]

Þingmál B171 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumr.))

Þingræður:
103. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1995-02-22 20:35:28 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A7 (framkvæmdaáætlun til að ná fram launajafnrétti kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-05-24 14:43:45 - [HTML]

Þingmál A13 (aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-05-29 16:50:10 - [HTML]
8. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1995-05-29 17:00:44 - [HTML]
8. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1995-05-29 17:23:42 - [HTML]

Þingmál A31 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1995-06-07 13:41:18 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A21 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1995-10-05 10:45:27 - [HTML]

Þingmál A65 (útbreiðsla fíkniefna og þróun ofbeldis)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1996-05-20 16:23:16 - [HTML]

Þingmál A94 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1996-05-03 13:32:49 - [HTML]

Þingmál A191 (rannsókn flugslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1020 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-21 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-04 15:34:41 - [HTML]

Þingmál A238 (farskóli fyrir vélaverði)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Gísli S. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-02-05 17:40:00 - [HTML]

Þingmál A251 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-01-30 16:38:41 - [HTML]

Þingmál A323 (réttindi og skyldur kennara og skólastjórnenda grunnskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1996-02-19 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A372 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-19 13:55:45 - [HTML]
134. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1996-05-09 12:46:47 - [HTML]
135. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1996-05-10 10:57:55 - [HTML]
136. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-05-13 15:49:38 - [HTML]

Þingmál A405 (iðnaðarlög)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-10 15:05:07 - [HTML]
115. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-04-10 15:09:16 - [HTML]

Þingmál A415 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1758 - Komudagur: 1996-04-29 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A451 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1701 - Komudagur: 1996-04-26 - Sendandi: Félag ísl. rannsóknarlögreglumanna, b.t. Baldvins Einarssonar - [PDF]

Þingmál A475 (fullgilding samnings gegn pyndingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1996-04-10 17:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B147 (neyðarsímsvörun)

Þingræður:
69. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1995-12-18 16:30:15 - [HTML]

Þingmál B326 (almennar stjórnmálaumræður (útvarps- og sjónvarpsumr.))

Þingræður:
156. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1996-05-30 21:16:38 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A74 (Löggildingarstofa)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-10-29 14:14:46 - [HTML]

Þingmál A90 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 180 - Komudagur: 1996-11-26 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A98 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1996-10-28 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1323 (lög í heild) útbýtt þann 1997-05-15 18:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-04 17:05:19 - [HTML]
16. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1996-11-04 17:23:11 - [HTML]
123. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-13 18:26:00 - [HTML]

Þingmál A171 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1996-11-19 15:52:03 - [HTML]

Þingmál A172 (vinnumarkaðsaðgerðir)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1996-11-21 14:19:42 - [HTML]

Þingmál A255 (lögmenn)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-13 11:42:49 - [HTML]

Þingmál A298 (aðgerðir til að draga úr ofbeldisdýrkun)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Svanhildur Kaaber - Ræða hófst: 1997-03-10 15:35:22 - [HTML]

Þingmál A485 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1292 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-14 18:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A533 (háskólar)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1997-04-15 20:56:01 - [HTML]

Þingmál A542 (lögverndun á starfsheiti grunnskólakennara)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-15 23:06:17 - [HTML]
102. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1997-04-15 23:31:19 - [HTML]

Þingmál A556 (samningur um aðgerðir gegn eyðimerkurmyndun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 914 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1997-04-07 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B166 (undirbúningur kjarasamninga og áhrif nýrra vinnumarkaðslaga)

Þingræður:
60. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-02-03 18:09:53 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A1 (fjárlög 1998)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Jón Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-10-08 21:49:18 - [HTML]

Þingmál A57 (lögmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1494 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-02 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-20 15:06:23 - [HTML]
136. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-28 13:55:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 10 - Komudagur: 1997-10-30 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 88 - Komudagur: 1997-11-13 - Sendandi: Stéttarfélag lögfræðinga í ríkisþjónustu, Sólveig Bachman - [PDF]
Dagbókarnúmer 259 - Komudagur: 1997-11-25 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 793 - Komudagur: 1998-02-03 - Sendandi: Orator, Félag laganema - [PDF]
Dagbókarnúmer 943 - Komudagur: 1998-03-02 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A165 (háskólar)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1997-10-21 14:20:11 - [HTML]
46. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1997-12-17 15:09:30 - [HTML]

Þingmál A176 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 972 (lög í heild) útbýtt þann 1998-03-16 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-03-05 14:10:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 146 - Komudagur: 1997-11-20 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A194 (hollustuhættir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-03 18:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1998-02-24 15:12:33 - [HTML]

Þingmál A249 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1997-11-18 16:22:47 - [HTML]

Þingmál A250 (rannsókn á atvinnuleysi kvenna)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-12 12:38:54 - [HTML]

Þingmál A368 (búnaðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1530 (lög í heild) útbýtt þann 1998-06-04 17:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A445 (lögverndun á starfsheiti grunnskólakennara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1550 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-04 18:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
141. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-06-02 20:53:48 - [HTML]

Þingmál A499 (ný markmið í framhaldsmenntun)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-15 12:06:13 - [HTML]

Þingmál A507 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Magnús Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-13 13:32:43 - [HTML]
127. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-14 13:34:00 - [HTML]
127. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-14 20:32:17 - [HTML]
128. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-15 10:31:45 - [HTML]
128. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1998-05-15 15:24:13 - [HTML]
128. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-15 18:43:40 - [HTML]
128. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1998-05-15 22:34:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1403 - Komudagur: 1998-03-23 - Sendandi: Starfsmannafélag Húsnæðisstofnunar ríkisins - [PDF]

Þingmál A511 (Vinnuklúbburinn)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-18 13:38:58 - [HTML]

Þingmál A560 (eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1559 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-05 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-03-17 20:44:16 - [HTML]
89. þingfundur - Ágúst Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-17 21:12:42 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A205 (Náttúrufræðistofnun Íslands)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-05 17:52:56 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A22 (iðnaðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 129 - Komudagur: 1999-11-15 - Sendandi: Verkamannasamband Íslands og Landssamband iðnverkafólks - [PDF]

Þingmál A68 (ættleiðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-07 09:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-16 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A210 (starfsréttindi tannsmiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-22 13:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-07 14:22:41 - [HTML]

Þingmál A260 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-08 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1054 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-04-26 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1099 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-04 10:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1238 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-08 20:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-02-24 11:02:48 - [HTML]

Þingmál A272 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1138 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-05-04 20:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-02-01 13:58:40 - [HTML]
108. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-05-08 19:19:38 - [HTML]

Þingmál A292 (lögleiðing ólympískra hnefaleika)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-05-12 21:15:53 - [HTML]

Þingmál A401 (lyfjalög og almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1723 - Komudagur: 2000-04-26 - Sendandi: Yfirdýralæknir, landbúnaðarráðuneytinu - [PDF]

Þingmál A405 (varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 663 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-24 17:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A420 (verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A430 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-08 11:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-16 16:29:28 - [HTML]

Þingmál A485 (brunavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 765 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-20 14:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A538 (uppsagnir eða mismunun í starfi vegna aldurs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 839 (þáltill.) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-27 23:22:57 - [HTML]

Þingmál A567 (rannsókn sjóslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 869 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1290 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-09 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1319 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-09 17:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1894 - Komudagur: 2000-04-28 - Sendandi: Slysavarnarfél. Landsbjörg, Landssamband björgunarsveita - [PDF]

Þingmál A586 (fullgilding Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 18:18:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 126

Þingmál A12 (uppsagnir eða mismunun í starfi vegna aldurs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-03 19:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-10-17 17:32:07 - [HTML]
11. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2000-10-17 17:39:15 - [HTML]
11. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2000-10-17 17:41:14 - [HTML]

Þingmál A32 (skipun hæstaréttardómara)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-10-18 13:41:51 - [HTML]

Þingmál A76 (lagaráð)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2001-02-20 19:38:09 - [HTML]

Þingmál A190 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-11-01 15:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-16 17:51:21 - [HTML]
49. þingfundur - Kristján Pálsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-14 15:14:37 - [HTML]

Þingmál A194 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-11-01 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A224 (safnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 959 - Komudagur: 2001-01-18 - Sendandi: Dr. Kristín Huld Sigurðardóttir - [PDF]

Þingmál A349 (réttur til fiskveiða á eigin bát minni en 30 brl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 497 (frumvarp) útbýtt þann 2000-12-12 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-27 16:43:04 - [HTML]

Þingmál A391 (framkvæmd Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-01-17 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A444 (breyting á VII. viðauka við EES-samninginn (starfsmenntun))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 710 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-02-13 17:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2001-02-15 10:54:48 - [HTML]

Þingmál A483 (langtímaáætlun í öryggismálum sjófarenda)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-15 17:10:08 - [HTML]

Þingmál A521 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-18 11:10:33 - [HTML]
128. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-05-18 12:08:27 - [HTML]

Þingmál A572 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-15 11:57:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 127

Þingmál A17 (uppsagnir eða mismunun í starfi vegna aldurs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-02 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-30 18:13:47 - [HTML]
16. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-10-30 18:31:02 - [HTML]

Þingmál A79 (staða jafnréttismála í utanríkisþjónustunni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (svar) útbýtt þann 2001-10-30 15:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A167 (leigubifreiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 416 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-11-27 19:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-13 21:43:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 168 - Komudagur: 2001-11-20 - Sendandi: Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 169 - Komudagur: 2001-11-20 - Sendandi: Frami, bifreiðastjórafélag - [PDF]

Þingmál A230 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-31 14:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A253 (fasteignakaup)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 277 - Komudagur: 2001-11-28 - Sendandi: Matsmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A318 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-26 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A337 (átraskanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 436 (þáltill.) útbýtt þann 2001-12-11 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A340 (íslenska friðargæslan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 619 (svar) útbýtt þann 2001-12-14 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A344 (geislavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-12-05 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (starfslokasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (svar) útbýtt þann 2002-02-19 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A515 (rekstur vistheimilisins að Gunnarsholti)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-13 18:20:42 - [HTML]

Þingmál A520 (Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1347 - Komudagur: 2002-03-19 - Sendandi: Náttúrustofa Austurlands - Skýring: (sameiginl. forstm. og stjórn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1349 - Komudagur: 2002-03-19 - Sendandi: Náttúrustofa Vesturlands - [PDF]

Þingmál A551 (fullgilding stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A624 (áfengis- og vímuefnameðferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (svar) útbýtt þann 2002-04-26 09:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A649 (Tækniháskóli Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1988 - Komudagur: 2002-04-17 - Sendandi: Tæknifræðingafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A711 (Umhverfisstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1170 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-04-09 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1471 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-05-03 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1489 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-05-03 15:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A732 (staða framkvæmdaáætlunar ríkisstjórnarinnar um jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1290 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-04-20 11:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B216 (starfsemi Byggðastofnunar og framvinda byggðaáætlunar, munnleg skýrsla iðnaðarráðherra)

Þingræður:
48. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2001-12-11 16:06:33 - [HTML]

Þingmál B534 (uppsagnir hjá Landssímanum á Akureyri)

Þingræður:
125. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-04-22 10:04:15 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A34 (uppsagnir eða mismunun í starfi vegna aldurs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-09 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-07 14:37:03 - [HTML]

Þingmál A81 (launa- og starfskjör á vernduðum vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 260 (svar) útbýtt þann 2002-10-29 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-17 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 660 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-13 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 743 (lög í heild) útbýtt þann 2002-12-13 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A248 (viðurkenning á menntun og prófskírteinum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-05 13:36:36 - [HTML]

Þingmál A359 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-13 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A395 (breyting á VII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-11-25 12:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A424 (breyting á VII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-04 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-22 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (rannsókn flugslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 866 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-27 14:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1012 - Komudagur: 2003-02-17 - Sendandi: Slysavarnarfél. Landsbjörg, Landssamband björgunarsveita - [PDF]
Dagbókarnúmer 1204 - Komudagur: 2003-02-20 - Sendandi: Rannsóknarnefnd flugslysa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1404 - Komudagur: 2003-03-03 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]

Þingmál A552 (rannsókn sjóslysa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1203 - Komudagur: 2003-02-20 - Sendandi: Rannsóknanefnd sjóslysa - [PDF]

Þingmál B380 (launamunur kynjanna hjá hinu opinbera)

Þingræður:
65. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-01-27 15:44:41 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A111 (lax- og silungsveiði o.fl.)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2003-11-10 17:56:24 - [HTML]

Þingmál A153 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 191 - Komudagur: 2003-11-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A275 (sjálfboðastarf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (þáltill.) útbýtt þann 2003-11-06 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-10 18:51:12 - [HTML]
23. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2003-11-10 18:57:39 - [HTML]
23. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-11-10 19:02:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 640 - Komudagur: 2003-12-17 - Sendandi: Kvenfélagasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A299 (starfslokasamningar sl. 10 ár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 854 (svar) útbýtt þann 2004-02-10 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-12 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A420 (greiðslur Atvinnuleysistryggingasjóðs vegna fiskvinnslufólks)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2003-12-06 10:33:58 - [HTML]
44. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2003-12-06 11:52:58 - [HTML]

Þingmál A451 (rannsókn flugslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-11 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1260 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-03-29 18:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1261 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-03-29 18:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1357 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-14 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1495 (lög í heild) útbýtt þann 2004-04-26 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-01 16:17:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 2004-03-08 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]

Þingmál A462 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1706 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-18 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-01-29 10:55:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1077 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]
Dagbókarnúmer 1079 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A463 (lögmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1712 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-18 19:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-01-29 11:42:52 - [HTML]
53. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2004-01-29 11:46:44 - [HTML]
53. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-01-29 11:54:09 - [HTML]
129. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-27 18:35:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1016 - Komudagur: 2004-02-20 - Sendandi: Félag lögfræðinga fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1030 - Komudagur: 2004-02-23 - Sendandi: Réttarfarsnefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1067 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri, félagsvísinda- og lagadeild - [PDF]
Dagbókarnúmer 1068 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Lögrétta, félag laganema - [PDF]
Dagbókarnúmer 1069 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Skólafélag Viðskiptaháskólans á Bifröst - [PDF]
Dagbókarnúmer 1073 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Orator, félag laganema við Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1556 - Komudagur: 2004-03-25 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A465 (fullnusta refsingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1156 - Komudagur: 2004-02-26 - Sendandi: Meðferðarheimilið Sogni, Magnús Skúlason - [PDF]

Þingmál A620 (atvinnuleysisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1564 (svar) útbýtt þann 2004-05-04 16:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A654 (jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1443 (svar) útbýtt þann 2004-04-23 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A731 (starfsumhverfi dagmæðra)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-14 14:21:44 - [HTML]

Þingmál A735 (samningur ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Chiles)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1091 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-03-10 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A852 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1309 (frumvarp) útbýtt þann 2004-04-01 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A874 (framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna 2002--2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1332 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-06 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B509 (eignarhald á fjölmiðlum á Íslandi, munnleg skýrsla menntamálaráðherra)

Þingræður:
105. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-28 22:43:35 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 77 - Komudagur: 2004-11-10 - Sendandi: Heilsugæslan í Reykjavík, Kópavogi, Seltj.nesi og Mosfellsumdæmi - Skýring: (um geðverndarmál o.fl. - lagt fram á fundi ht.) - [PDF]

Þingmál A3 (innrásin í Írak og forsendur fyrir stuðningi íslenskra stjórnvalda)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-12-10 18:21:01 - [HTML]

Þingmál A30 (samkomudagur Alþingis og starfstími þess)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2004-11-16 16:30:24 - [HTML]

Þingmál A86 (kynjahlutföll í stjórnum lífeyrissjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 260 (svar) útbýtt þann 2004-11-02 12:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A101 (frávísanir framhaldsskóla og háskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (svar) útbýtt þann 2004-11-10 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A133 (símenntun)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-11-17 14:10:33 - [HTML]

Þingmál A143 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-11 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A150 (fiskvinnslunám)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-11-17 14:23:45 - [HTML]

Þingmál A224 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-25 13:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1068 - Komudagur: 2005-03-10 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A235 (mat á umhverfisáhrifum og skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1177 - Komudagur: 2005-04-06 - Sendandi: Ragnhildur Sigurðardóttir og Ingibjörg Björnsdóttir - Skýring: (ums. um brtt.) - [PDF]

Þingmál A236 (rannsóknarnefnd umferðarslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 242 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-25 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 939 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-03-10 10:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 957 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-03-10 15:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 762 - Komudagur: 2005-02-01 - Sendandi: Rannsóknarnefnd umferðarslysa - [PDF]

Þingmál A318 (kjaramál kennara og skólastjórnenda í grunnskólum)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2004-11-12 14:26:34 - [HTML]

Þingmál A336 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1230 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-04-29 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-02 18:12:10 - [HTML]

Þingmál A337 (staða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-11-17 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A398 (afnám laga um Tækniháskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-12-07 15:23:30 - [HTML]

Þingmál A551 (miðlun vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-21 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1262 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-02 11:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A577 (Alþjóðavinnumálaþingin í Genf 2001--2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 865 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-24 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A590 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-08 15:06:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1124 - Komudagur: 2005-03-22 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (um Samkeppniseftirlitið) - [PDF]

Þingmál A628 (réttur verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 949 (frumvarp) útbýtt þann 2005-03-10 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (skipun ráðuneytisstjóra og embættismanna Stjórnarráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (þáltill.) útbýtt þann 2005-04-01 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A700 (Landbúnaðarstofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1528 - Komudagur: 2005-04-25 - Sendandi: Aðfangaeftirlitið - Skýring: (um 700. og 701. mál) - [PDF]

Þingmál B362 (verkfall grunnskólakennara)

Þingræður:
22. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2004-11-09 14:01:49 - [HTML]

Þingmál B500 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 2003)

Þingræður:
58. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-01-24 16:43:24 - [HTML]

Þingmál B626 (ráðning fréttastjóra Ríkisútvarpsins)

Þingræður:
87. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-10 10:31:30 - [HTML]
87. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-03-10 10:39:42 - [HTML]
87. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2005-03-10 10:45:41 - [HTML]

Þingmál B633 (málefni Ríkisútvarpsins)

Þingræður:
88. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-03-14 15:24:45 - [HTML]

Þingmál B688 (ráðning fréttastjóra Ríkisútvarpsins)

Þingræður:
101. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2005-04-01 10:41:25 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A1 (fjárlög 2006)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2005-12-06 21:00:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 101 - Komudagur: 2005-11-16 - Sendandi: Landspítali - Háskólasjúkrahús - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]

Þingmál A10 (skipun ráðuneytisstjóra og annarra embættismanna Stjórnarráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-04 20:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-18 15:07:53 - [HTML]

Þingmál A15 (nýskipan í starfs- og fjöltækninámi)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-18 18:47:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 30 - Komudagur: 2005-11-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A25 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-05 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-08 18:04:37 - [HTML]

Þingmál A136 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-12 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A172 (réttur verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 172 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-13 10:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A214 (raunfærnimat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2005-10-18 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-12-07 16:07:08 - [HTML]
37. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-12-07 16:09:53 - [HTML]
37. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-12-07 16:17:40 - [HTML]

Þingmál A283 (embætti útvarpsstjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2005-11-08 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-08 12:29:45 - [HTML]
61. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-02-08 12:33:25 - [HTML]

Þingmál A366 (starfsmannaleigur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 334 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi fél., samkomul.o.fll) - [PDF]

Þingmál A372 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (frumvarp) útbýtt þann 2005-11-25 12:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A401 (Ríkisútvarpið hf.)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-04-04 17:49:27 - [HTML]

Þingmál A407 (sveitarstjórnarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-12-09 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A412 (rannsókn sjóslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-12-09 16:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 828 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-03-02 09:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 852 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-03-02 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A433 (háskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1072 - Komudagur: 2006-02-27 - Sendandi: Listaháskóli Íslands, skrifstofa rektors - [PDF]
Dagbókarnúmer 1136 - Komudagur: 2006-03-03 - Sendandi: Háskóli Íslands, Skrifstofa rektors - [PDF]

Þingmál A498 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (frumvarp) útbýtt þann 2006-02-06 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A520 (lögreglulög og framkvæmdarvald ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-02-10 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1243 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-05-04 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1422 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 21:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1458 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:07:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1270 - Komudagur: 2006-03-09 - Sendandi: Félag löglærðra fulltrúa ákæruvalds - [PDF]
Dagbókarnúmer 1297 - Komudagur: 2006-03-13 - Sendandi: Lögreglustjórinn í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 1486 - Komudagur: 2006-03-28 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A521 (nefndir á vegum ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (svar) útbýtt þann 2006-05-04 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (dómstólar og meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 980 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-27 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A685 (breyting á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1002 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-03-29 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A694 (Landhelgisgæsla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1024 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1488 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1520 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1900 - Komudagur: 2006-04-27 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]

Þingmál A710 (kjararáð)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-04-11 13:02:35 - [HTML]

Þingmál A719 (löggilding starfsheitis áfengis- og vímuefnaráðgjafa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1055 (frumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 11:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A741 (áhafnir íslenskra fiskiskipa og annarra skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1077 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 16:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A771 (atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-04-28 12:46:34 - [HTML]

Þingmál A795 (Flugmálastjórn Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-05-04 14:19:21 - [HTML]

Þingmál B482 (skipun ráðuneytisstjóra í félagsmálaráðuneyti)

Þingræður:
93. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-27 15:06:34 - [HTML]
93. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-03-27 15:18:22 - [HTML]

Þingmál B537 (mannekla á Landspítala -- háskólasjúkrahúsi)

Þingræður:
105. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-21 13:34:05 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A56 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-12-07 18:27:43 - [HTML]
53. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-01-17 22:03:15 - [HTML]

Þingmál A187 (skipun ráðuneytisstjóra og annarra embættismanna Stjórnarráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-03 21:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A189 (búnaðarfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-09 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-19 14:18:32 - [HTML]
46. þingfundur - Drífa Hjartardóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2006-12-08 20:14:37 - [HTML]
46. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2006-12-08 20:42:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 134 - Komudagur: 2006-11-14 - Sendandi: Þórólfur Gíslason - [PDF]

Þingmál A204 (miðaldra og eldra fólk á vinnumarkaði)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-01 14:06:31 - [HTML]

Þingmál A273 (landlæknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1345 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1377 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 21:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A307 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (frumvarp) útbýtt þann 2006-11-03 12:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-22 11:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 907 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-02-15 19:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1084 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-09 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1271 (lög í heild) útbýtt þann 2007-03-16 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A387 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1553 - Komudagur: 2007-03-12 - Sendandi: Læknafélag Íslands, Gunnar Ármannsson frkvstj. - Skýring: (um álit) - [PDF]

Þingmál A496 (dómstólar og meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 750 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-17 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1249 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-15 23:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 951 - Komudagur: 2007-02-13 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1049 - Komudagur: 2007-02-19 - Sendandi: Héraðsdómur Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1062 - Komudagur: 2007-02-19 - Sendandi: Stéttarfélag lögfræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1103 - Komudagur: 2007-02-20 - Sendandi: Dómstólaráð - [PDF]

Þingmál A541 (skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2007-02-06 14:50:00 - [HTML]

Þingmál A573 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 851 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (framkvæmd skólahalds á framhaldsskólastigi 2002 til 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 970 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-27 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A661 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1003 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-27 18:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1657 - Komudagur: 2007-04-17 - Sendandi: Skipulagsfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1670 - Komudagur: 2007-05-11 - Sendandi: Félag íslenskra landslagsarkitekta - [PDF]

Þingmál A662 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-27 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A671 (staða og þróun jafnréttismála frá 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1022 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-01 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A691 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1089 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-13 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-12 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B240 (vatnstjón á mannvirkjum á Keflavíkurvelli)

Þingræður:
31. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-11-21 13:39:16 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A1 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2007-06-12 18:53:05 - [HTML]
10. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-06-13 15:37:47 - [HTML]

Þingmál A7 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A8 (kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 42 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-06-13 11:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 48 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-06-13 16:31:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A95 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-10 14:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A102 (menntun leikskólastarfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2007-10-09 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 276 (svar) útbýtt þann 2007-11-21 14:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A142 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-30 13:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 536 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-12-14 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 571 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-01-21 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 698 (lög í heild) útbýtt þann 2008-02-26 15:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2007-11-01 13:30:48 - [HTML]
47. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - Ræða hófst: 2008-01-15 14:54:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 328 - Komudagur: 2007-11-22 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 329 - Komudagur: 2007-11-22 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 337 - Komudagur: 2007-11-22 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A164 (réttur verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (frumvarp) útbýtt þann 2007-11-01 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A222 (viðurkenning á prófgráðum frá löndum utan EES)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-11-28 18:28:57 - [HTML]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1691 - Komudagur: 2008-03-06 - Sendandi: Ríkissaksóknari - Skýring: (reglur um rannsóknaraðferðir) - [PDF]

Þingmál A285 (grunnskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1694 - Komudagur: 2008-03-07 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - Skýring: (um 285.286.,287. og 288. mál) - [PDF]

Þingmál A286 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 18:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A287 (leikskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-07 11:26:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1381 - Komudagur: 2008-02-12 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A288 (menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1116 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-26 22:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1258 (lög í heild) útbýtt þann 2008-05-29 21:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1225 - Komudagur: 2008-01-25 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - Skýring: (frá KÍ og aðildarfélögum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1236 - Komudagur: 2008-01-25 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1306 - Komudagur: 2008-02-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A324 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-12-13 18:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1189 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1234 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 15:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1557 - Komudagur: 2008-02-25 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1965 - Komudagur: 2008-03-31 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ath.semdir ums.aðila) - [PDF]

Þingmál A338 (atvinnuréttindi útlendinga o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 573 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-01-17 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (flutningur á útgáfu starfsleyfa til landlæknis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1488 - Komudagur: 2008-02-15 - Sendandi: Sálfræðingafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A374 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2105 - Komudagur: 2008-04-10 - Sendandi: Félag íslenskra landslagsarkitekta - [PDF]
Dagbókarnúmer 2186 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Skipulagsfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3143 - Komudagur: 2008-09-01 - Sendandi: Hjalti Steinþórsson - Skýring: (aths. og ábendingar) - [PDF]

Þingmál A375 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2109 - Komudagur: 2008-04-10 - Sendandi: Björgvin Víglundsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2114 - Komudagur: 2008-04-10 - Sendandi: Byggingafræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2153 - Komudagur: 2008-04-11 - Sendandi: Byggingafræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2827 - Komudagur: 2008-05-20 - Sendandi: Iðnfræðingafélagið - Skýring: (varðar löggildingu) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3071 - Komudagur: 2008-07-18 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - Skýring: (um umsagnir skv. beiðni umhvn.) - [PDF]

Þingmál A429 (starfsemi Breiðavíkurheimilisins 1952--1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-25 14:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 705 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-26 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A467 (stúdentar frá Menntaskólanum Hraðbraut)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-09 12:46:28 - [HTML]

Þingmál A526 (endurskoðendur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2445 - Komudagur: 2008-04-30 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (kynning) - [PDF]

Þingmál A535 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2763 - Komudagur: 2008-05-15 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A540 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-10 11:41:16 - [HTML]

Þingmál A546 (opinberir háskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2535 - Komudagur: 2008-05-06 - Sendandi: Dr. Helgi Tómasson - [PDF]

Þingmál A613 (sjúkratryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3044 - Komudagur: 2008-07-02 - Sendandi: Háskóli Íslands - hjúkrunarfræðideild - [PDF]

Þingmál A651 (Viðlagatrygging Íslands)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-04 12:16:03 - [HTML]
118. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-04 12:22:10 - [HTML]
118. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2008-09-04 13:50:39 - [HTML]

Þingmál B379 (útgjöld til menntamála og laun kennara)

Þingræður:
65. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-02-19 14:40:33 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A28 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-15 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2008-11-21 12:09:26 - [HTML]

Þingmál A198 (íslensk málstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-12-05 16:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A216 (framhaldsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-09 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-11 15:42:55 - [HTML]

Þingmál A219 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 297 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-10 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 477 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-23 10:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 479 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-22 19:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A225 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-10 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A280 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 12:22:42 - [HTML]
76. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 14:21:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 846 - Komudagur: 2009-02-12 - Sendandi: Jón Gunnar Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2009-02-17 - Sendandi: Seðlabanki Íslands, bankastjórn - [PDF]

Þingmál A373 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 142/2007, um breytingu á VII. viðauka og bókun 37 við EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2009-03-03 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-05 15:00:03 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A53 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-29 15:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 272 - Komudagur: 2009-06-19 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A113 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-16 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A114 (kjararáð o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 466 - Komudagur: 2009-06-29 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A118 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 413 - Komudagur: 2009-06-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A124 (Bankasýsla ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-19 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 313 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-08-10 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 324 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-08-11 18:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2009-08-28 09:41:09 - [HTML]

Þingmál A147 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 788 - Komudagur: 2009-09-18 - Sendandi: Margrét Guðnadóttir prófessor - [PDF]

Þingmál A163 (skilanefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (svar) útbýtt þann 2009-08-27 17:42:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-12-22 10:16:14 - [HTML]

Þingmál A56 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-13 17:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A77 (orlof húsmæðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2729 - Komudagur: 2010-06-08 - Sendandi: Kvenfélagasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A100 (dómstólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 705 - Komudagur: 2009-12-11 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A116 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 129 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-02 15:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 356 - Komudagur: 2009-12-01 - Sendandi: Tannsmiðafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A178 (stuðningur við atvinnulaus ungmenni)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-02-03 15:10:18 - [HTML]

Þingmál A200 (náttúruverndaráætlun 2009--2013)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-11-17 18:14:49 - [HTML]

Þingmál A226 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 528 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Skattstjórar Norðurl.umd.vestra og Vestfjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 707 - Komudagur: 2009-12-11 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A229 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-19 14:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1053 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-05-10 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1125 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-01 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1182 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-01 22:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2010-05-17 18:41:58 - [HTML]
124. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2010-05-17 19:44:55 - [HTML]

Þingmál A233 (framhaldsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-24 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 822 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-03-22 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 850 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-03-22 19:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2010-03-15 18:23:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 788 - Komudagur: 2009-12-16 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A259 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-04 13:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 323 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-02 17:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 938 - Komudagur: 2010-01-20 - Sendandi: Rannsóknarnefnd sjóslysa - [PDF]
Dagbókarnúmer 972 - Komudagur: 2010-01-22 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1018 - Komudagur: 2010-01-21 - Sendandi: Landssamband íslenskra akstursfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1019 - Komudagur: 2010-01-21 - Sendandi: Rannsóknarnefnd flugslysa, RNF - [PDF]

Þingmál A309 (viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 361 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-05 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 844 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-03-25 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 856 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-03-23 14:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2010-03-16 15:54:10 - [HTML]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-29 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1095 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-05-14 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1170 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-11 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1322 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-12 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
128. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-31 13:44:05 - [HTML]

Þingmál A390 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-02-18 15:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A410 (staða barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1359 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2010-06-15 09:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A423 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A425 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 742 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1481 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-09-17 10:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1499 (lög í heild) útbýtt þann 2010-09-09 17:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1459 - Komudagur: 2010-03-26 - Sendandi: Félag húsgagna og innanhússarkitekta, bt. formanns - [PDF]
Dagbókarnúmer 1682 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Arkitektafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A426 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 743 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1465 - Komudagur: 2010-03-26 - Sendandi: Félag húsgagna og innanhússarkitekta, bt. formanns - [PDF]
Dagbókarnúmer 1591 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Félag byggingarfulltrúa, Einar Júlíusson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1596 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Félag íslenskra landslagsarkitekta, Lilja Björk Pálsdóttir form. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1599 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Friðrik Ólafsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1689 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Arkitektafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1690 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Sjóvá, Gunnar Pétursson hdl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1691 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Friðrik Ólafsson verkfræðingur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1692 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Vátryggingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1693 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skipulags- og byggingasvið - [PDF]

Þingmál A448 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-08 13:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1741 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]

Þingmál A574 (ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 965 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1324 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-12 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1379 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-15 11:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A575 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 966 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1154 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-05-31 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-27 17:57:45 - [HTML]
129. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-06-01 16:07:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2331 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2332 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2385 - Komudagur: 2010-05-18 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A582 (samgönguáætlun fyrir árin 2009--2012)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2010-06-15 14:07:03 - [HTML]

Þingmál A591 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða og tryggingagjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1916 - Komudagur: 2010-05-04 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A662 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3023 - Komudagur: 2010-08-16 - Sendandi: Talsmaður neytenda - [PDF]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1527 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-09-27 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
161. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-15 14:22:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3170 - Komudagur: 2010-06-07 - Sendandi: Björgvin G. Sigurðsson fyrrv. viðskiptaráðherra - Skýring: (svar við bréfi þingmn.) - [PDF]

Þingmál A706 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1519 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
167. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2010-09-27 15:07:49 - [HTML]

Þingmál A707 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1519 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3133 - Komudagur: 2010-09-24 - Sendandi: Allsherjarnefnd, meiri hluti - [PDF]

Löggjafarþing 139

Þingmál A78 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 349 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-11-29 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 450 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-14 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 536 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-15 11:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2010-10-20 17:30:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 120 - Komudagur: 2010-11-05 - Sendandi: Iðnfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 308 - Komudagur: 2010-11-19 - Sendandi: Vátryggingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 346 - Komudagur: 2010-11-19 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A107 (staðbundnir fjölmiðlar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1763 - Komudagur: 2011-03-21 - Sendandi: Stefán Jökulsson - [PDF]

Þingmál A118 (starfsmannavelta á Alþingi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (svar) útbýtt þann 2010-11-24 16:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A190 (landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1788 - Komudagur: 2011-03-23 - Sendandi: Læknafélag Íslands - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A198 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1301 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2011-04-12 16:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Skúli Helgason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-04-07 12:28:12 - [HTML]
112. þingfundur - Skúli Helgason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-04-14 17:23:19 - [HTML]

Þingmál A219 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-16 18:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A256 (málefni fatlaðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 632 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Þroskaþjálfafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A334 (áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-30 20:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-07 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1743 - Komudagur: 2011-03-16 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A385 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1619 - Komudagur: 2011-03-08 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A408 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 680 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-01-17 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A419 (fjármálaeftirlit íslenskra sendiráða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (svar) útbýtt þann 2011-03-14 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A575 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 967 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1980 - Komudagur: 2011-04-06 - Sendandi: Læknaráð Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri - [PDF]

Þingmál A621 (ákvörðun EES-nefndarinnar um breyt. á XIII. viðauka við EES-samninginn, reglugerð nr. 216/2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-03-22 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A643 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-28 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A650 (safnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1849 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-02 18:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A674 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
163. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-14 16:20:29 - [HTML]

Þingmál A700 (bókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1469 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-18 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
130. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-05-19 16:10:56 - [HTML]

Þingmál A704 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1586 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-06-01 12:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1950 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-17 23:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1978 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-12 22:23:29 - [HTML]
110. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-12 22:25:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2157 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2257 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2440 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Deloitte - Skýring: (viðbótarumsögn skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2795 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Viðskiptanefnd, 1. minni hluti - [PDF]

Þingmál A709 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2315 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Félag umhverfisfræðinga Íslandi - [PDF]

Þingmál A721 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A726 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A747 (grunnskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2411 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A754 (embætti sérstaks saksóknara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1672 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-08 11:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2825 - Komudagur: 2011-05-30 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - Skýring: (skv. beiðni allshn.) - [PDF]

Þingmál B1067 (uppsagnir á Herjólfi)

Þingræður:
130. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - Ræða hófst: 2011-05-19 10:42:24 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 593 - Komudagur: 2011-12-01 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - Skýring: (um 74. gr.) - [PDF]

Þingmál A147 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-19 15:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 185 - Komudagur: 2011-11-14 - Sendandi: Bryndís Kristinsdóttir klínískur tannsmíðameistari - [PDF]

Þingmál A193 (fjársýsluskattur)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-15 23:44:43 - [HTML]

Þingmál A229 (Bankasýsla ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (frumvarp) útbýtt þann 2011-11-03 12:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-08 19:18:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 406 - Komudagur: 2011-11-24 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 430 - Komudagur: 2011-11-24 - Sendandi: Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir stjórnsýslufr. - [PDF]
Dagbókarnúmer 433 - Komudagur: 2011-11-25 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A319 (fagleg úttekt á réttargeðdeildinni að Sogni í Ölfusi)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-03 16:03:43 - [HTML]

Þingmál A329 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (þáltill.) útbýtt þann 2011-11-29 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1339 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2677 - Komudagur: 2012-06-07 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A370 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 830 - Komudagur: 2011-12-19 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A468 (háskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1578 - Komudagur: 2012-03-21 - Sendandi: Dr. Nína Margrét Grímsdóttir og fleiri - Skýring: (sameiginl. ums.) - [PDF]

Þingmál A683 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-04 17:42:58 - [HTML]

Þingmál A688 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1118 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 20:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A699 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2012-05-02 21:41:03 - [HTML]

Þingmál A701 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 13:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1138 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 16:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A734 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1172 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-04-03 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1508 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-14 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1611 (lög í heild) útbýtt þann 2012-06-18 21:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A739 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1177 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B47 (fjárhagsstaða heimilanna -- málefni háskólanna -- ráðning forstjóra Bankasýslunnar o.fl.)

Þingræður:
5. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2011-10-06 10:40:30 - [HTML]

Þingmál B295 (launamunur kynjanna)

Þingræður:
33. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-12-07 15:27:16 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-12-05 02:05:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 715 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Norðurál - Skýring: (sent til efnh.- og viðskn., atvn. og fjárln. - [PDF]
Dagbókarnúmer 716 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Norðurál - Skýring: (sent til atv., efnh.- og viðskn. og fjárln.) - [PDF]

Þingmál A17 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 10:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A50 (rannsókn á einkavæðingu banka)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2012-11-06 17:04:48 - [HTML]

Þingmál A103 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A119 (mótun reglna um verkferla og hæfnismat við opinberar embættisveitingar)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2012-10-11 15:28:57 - [HTML]

Þingmál A131 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-19 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 930 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-01-28 16:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1055 (lög í heild) útbýtt þann 2013-02-21 12:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A173 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 13:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 94 - Komudagur: 2012-10-09 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - Skýring: (samantekt) - [PDF]

Þingmál A194 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-12 18:27:32 - [HTML]

Þingmál A215 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 449 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A261 (starfsemi skilanefnda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 653 (svar) útbýtt þann 2012-12-04 16:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A327 (réttur verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum og til launa vegna sjúkdóms og slysaforfalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 859 - Komudagur: 2012-12-05 - Sendandi: Sigurður Líndal - Skýring: (lagt fram á fundi umhv- og samgn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 949 - Komudagur: 2012-12-07 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1276 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis - [PDF]

Þingmál A448 (búnaðarlög og framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 562 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-28 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 770 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-19 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 783 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-19 15:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-28 16:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A475 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-08 13:16:48 - [HTML]
55. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-12-18 20:53:22 - [HTML]

Þingmál A501 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1317 - Komudagur: 2013-01-28 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (hæfi virks eiganda) - [PDF]

Þingmál A627 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1091 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2013-03-07 14:42:41 - [HTML]
91. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2013-03-07 15:57:49 - [HTML]

Þingmál A683 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1258 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-14 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A706 (eftirlit með endurskoðun og úrbótum á löggjöf o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-27 19:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B179 (stjórnarskrármál)

Þingræður:
21. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-10-18 15:12:47 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A31 (árangur vinnumarkaðsaðgerða fyrir ungt fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 129 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2013-09-30 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B199 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.)

Þingræður:
20. þingfundur - Karl Garðarsson - Ræða hófst: 2013-07-03 14:16:31 - [HTML]

Þingmál B227 (störf ríkisstjórnarinnar, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
25. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2013-09-10 14:51:14 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A56 (hámarksskipunartími forstöðumanna menningarstofnana)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2013-11-04 16:55:55 - [HTML]

Þingmál A124 (nám erlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (svar) útbýtt þann 2013-12-02 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A159 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-11 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A236 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-13 10:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1059 - Komudagur: 2014-02-13 - Sendandi: Brynhildur Bergþórsdóttir lögg. fasteignasali - [PDF]

Þingmál A249 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-20 09:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A251 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-20 09:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1085 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-13 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1127 (lög í heild) útbýtt þann 2014-05-14 10:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A277 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (þáltill.) útbýtt þann 2014-01-21 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A283 (rannsóknir og saksókn í efnahagsbrotamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 549 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-01-23 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A373 (endurskoðendur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1670 - Komudagur: 2014-04-25 - Sendandi: Stefán Svavarsson - [PDF]

Þingmál A474 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (álit) útbýtt þann 2014-03-24 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A561 (menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 972 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-04-11 16:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B629 (staða framhaldsskólans)

Þingræður:
77. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-03-19 16:00:27 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2015)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 695 - Komudagur: 2014-11-24 - Sendandi: Virk Starfsendurhæfingarsjóður - [PDF]

Þingmál A28 (jafnt aðgengi að internetinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-10 19:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-24 17:56:27 - [HTML]

Þingmál A39 (gerð framkvæmdaáætlunar til langs tíma um uppbyggingu heilbrigðiskerfisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 846 - Komudagur: 2014-12-03 - Sendandi: Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna - [PDF]

Þingmál A160 (greiðslur í tengslum við störf rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (svar) útbýtt þann 2014-10-16 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A162 (greiðslur í tengslum við störf rannsóknarnefndar Alþingis um fall sparisjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 318 (svar) útbýtt þann 2014-10-16 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A207 (úrskurðarnefnd velferðarmála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 453 - Komudagur: 2014-11-06 - Sendandi: Barnaverndarnefnd Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 710 - Komudagur: 2014-11-25 - Sendandi: Kærunefnd barnaverndarmála - [PDF]

Þingmál A208 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 707 - Komudagur: 2014-11-25 - Sendandi: Einar G Harðarson - [PDF]

Þingmál A257 (sérhæfð þjónustumiðstöð á sviði heilbrigðis- og félagsþjónustu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 554 - Komudagur: 2014-11-12 - Sendandi: Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 581 - Komudagur: 2014-11-12 - Sendandi: Heyrn ehf - [PDF]

Þingmál A339 (orlof húsmæðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1505 - Komudagur: 2015-03-09 - Sendandi: Kvenfélagasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A391 (Haf- og vatnarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1416 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-06-11 15:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1021 - Komudagur: 2015-01-13 - Sendandi: Hafrannsóknastofnunin - [PDF]

Þingmál A392 (sameining Hafrannsóknastofnunar og Veiðimálastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1416 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-06-11 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A416 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-28 19:38:26 - [HTML]
63. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-04 17:57:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1387 - Komudagur: 2015-03-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A425 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 75/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A456 (Menntamálastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1152 - Komudagur: 2015-02-16 - Sendandi: Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga - [PDF]

Þingmál A510 (norrænt samstarf 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-28 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A571 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 990 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-25 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1593 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-02 09:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1604 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-02 15:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1702 - Komudagur: 2015-04-01 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A579 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-27 11:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A597 (utanríkisþjónusta Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2143 - Komudagur: 2015-05-27 - Sendandi: Utanríkisráðuneyti - [PDF]

Þingmál A598 (úrskurðir um umgengni barna við umgengnisforeldra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1207 (svar) útbýtt þann 2015-04-15 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A638 (sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1099 (þáltill.) útbýtt þann 2015-03-24 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A642 (leiðsögumenn ferðamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1105 (frumvarp) útbýtt þann 2015-03-24 18:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A682 (lækkun tryggingagjalds vegna 60 ára og eldri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1154 (þáltill.) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B755 (umræður um störf þingsins 25. mars)

Þingræður:
85. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2015-03-25 15:12:24 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A3 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Árni Páll Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-09-14 15:43:43 - [HTML]

Þingmál A12 (sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-11 19:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A21 (staða kvenna á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2015-12-19 18:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A23 (samstarf Íslands og Grænlands)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-17 16:30:44 - [HTML]

Þingmál A28 (leiðsögumenn ferðamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-10 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-09 18:19:45 - [HTML]
85. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-03-09 18:32:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1215 - Komudagur: 2016-03-31 - Sendandi: Ferðamálastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1333 - Komudagur: 2016-04-25 - Sendandi: Jakob S. Jónsson - [PDF]

Þingmál A91 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-11 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Freyja Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-16 16:56:16 - [HTML]
24. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-21 16:36:42 - [HTML]
25. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2015-10-22 16:13:53 - [HTML]

Þingmál A255 (lækkun tryggingagjalds vegna 60 ára og eldri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (þáltill.) útbýtt þann 2015-10-22 16:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A363 (skipan dómara við Hæstarétt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 742 (svar) útbýtt þann 2016-01-25 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A376 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2015-11-27 14:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-30 17:37:02 - [HTML]
44. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2015-11-30 17:48:37 - [HTML]
58. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-18 18:57:42 - [HTML]
58. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-12-18 19:09:24 - [HTML]

Þingmál A463 (norrænt samstarf 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 746 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-25 15:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A615 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1304 - Komudagur: 2016-04-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A616 (meðferð einkamála og meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1305 - Komudagur: 2016-04-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A631 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1529 - Komudagur: 2016-05-17 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A665 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1093 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1778 (lög í heild) útbýtt þann 2016-10-11 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A671 (öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1822 - Komudagur: 2016-08-02 - Sendandi: Sigurður Stefán Ólafsson - [PDF]

Þingmál A677 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1724 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]

Þingmál A728 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1483 - Komudagur: 2016-05-10 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A742 (lögreglulög og lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2016-05-10 15:58:17 - [HTML]
109. þingfundur - Jóhanna María Sigmundsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-10 16:13:26 - [HTML]
118. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-25 17:17:15 - [HTML]

Þingmál A774 (staða og þróun í málefnum innflytjenda 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1305 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-05-23 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A794 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-30 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
133. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-16 15:42:04 - [HTML]
133. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2016-08-16 16:47:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2041 - Komudagur: 2016-09-14 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A865 (fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1637 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-09-07 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B12 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-09-08 20:00:56 - [HTML]

Þingmál B140 (störf þingsins)

Þingræður:
20. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-10-14 15:09:22 - [HTML]

Þingmál B147 (atvinnumál sextugra og eldri)

Þingræður:
21. þingfundur - Erna Indriðadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-10-15 11:43:53 - [HTML]

Þingmál B296 (störf þingsins)

Þingræður:
39. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2015-11-24 14:05:19 - [HTML]

Þingmál B1065 (störf þingsins)

Þingræður:
138. þingfundur - Jóhanna María Sigmundsdóttir - Ræða hófst: 2016-08-23 13:36:00 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A119 (orlof húsmæðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 555 - Komudagur: 2017-03-24 - Sendandi: Kvenfélagasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A121 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Andri Þór Sturluson - Ræða hófst: 2017-03-09 14:50:23 - [HTML]

Þingmál A217 (evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 319 - Komudagur: 2017-03-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A286 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-20 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A369 (viðbrögð við áliti Eftirlitsstofnunar EFTA um löggjöf um leyfi til leigubílaaksturs)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Jón Gunnarsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-05-29 11:06:55 - [HTML]

Þingmál A370 (Matvælastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-28 17:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (skattar, tollar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1608 - Komudagur: 2017-09-08 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A392 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-30 13:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-04 16:40:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 997 - Komudagur: 2017-04-28 - Sendandi: Samband íslenskra námsmanna erlendis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1079 - Komudagur: 2017-04-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A435 (jöfn meðferð á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 568 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-04 13:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1196 - Komudagur: 2017-05-09 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A437 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-04 13:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1238 - Komudagur: 2017-05-10 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1242 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]

Þingmál A438 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1407 - Komudagur: 2017-05-17 - Sendandi: Tabú, femínísk hreyfing - [PDF]

Þingmál A489 (framkvæmd samgönguáætlunar 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-03 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Valgerður Gunnarsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-16 16:49:21 - [HTML]

Þingmál A622 (tillögur dómsmálaráðherra um skipun dómara við Landsrétt)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Birgir Ármannsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2017-06-01 14:15:30 - [HTML]
79. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2017-06-01 14:56:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1517 - Komudagur: 2017-05-31 - Sendandi: Álit umboðsmanns Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1519 - Komudagur: 2017-05-31 - Sendandi: Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 412/2010 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1522 - Komudagur: 2017-05-30 - Sendandi: Dómsmálaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1526 - Komudagur: 2017-05-29 - Sendandi: Dómsmálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál B313 (staða fanga)

Þingræður:
40. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2017-03-07 14:57:35 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A127 (kröfur um menntun landvarða og heilbrigðisfulltrúa sem fara með valdheimildir, stjórnsýsluaðgerðir og löggæslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (svar) útbýtt þann 2017-10-26 15:06:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A19 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 439 - Komudagur: 2018-02-28 - Sendandi: Haukur Arnþórsson - [PDF]

Þingmál A167 (markaðar tekjur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 679 - Komudagur: 2018-03-13 - Sendandi: Virk Starfsendurhæfingarsjóður - [PDF]

Þingmál A185 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 259 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-06 16:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A249 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2018-03-08 16:34:44 - [HTML]

Þingmál A300 (ráðningar ráðherrabílstjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 707 (svar) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A333 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 94/2017 um breytingu á VII. viðauka og X. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 444 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-03-01 18:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 533 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-03-20 20:02:07 - [HTML]

Þingmál A393 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1533 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A394 (jöfn meðferð á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-19 14:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1142 - Komudagur: 2018-04-10 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 1534 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-04 16:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B162 (félagsleg undirboð og svik á vinnumarkaði)

Þingræður:
18. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2018-01-30 14:34:49 - [HTML]

Þingmál B247 (löggæslumál)

Þingræður:
27. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-21 15:39:24 - [HTML]

Þingmál B402 (staðan í ljósmæðradeilunni)

Þingræður:
45. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2018-04-09 15:15:22 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-15 12:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Birgir Þórarinsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-11-15 14:43:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 382 - Komudagur: 2018-10-19 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A19 (stofnun ráðgjafarstofu innflytjenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 156 - Komudagur: 2018-10-17 - Sendandi: Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A45 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 742 - Komudagur: 2018-11-28 - Sendandi: Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A81 (vaktstöð siglinga)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-09-25 15:10:05 - [HTML]

Þingmál A177 (nám sjúkraliða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 179 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-09-27 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 497 (svar) útbýtt þann 2018-11-21 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A184 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (þáltill.) útbýtt þann 2018-10-09 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A312 (endurskoðendur og endurskoðun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 651 - Komudagur: 2018-11-20 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 5077 - Komudagur: 2019-04-17 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 5573 - Komudagur: 2019-05-15 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A396 (framkvæmd samgönguáætlunar 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-26 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (Þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 15:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2018-12-12 19:59:03 - [HTML]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (heilbrigðisstefna til ársins 2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4552 - Komudagur: 2019-02-28 - Sendandi: Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna - [PDF]

Þingmál A528 (Evrópuráðsþingið 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-01-30 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A764 (dreifing vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1719 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-11 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1745 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-07 16:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A766 (dýrasjúkdómar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5239 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A801 (menntun, hæfni og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1262 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1939 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1942 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-20 02:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5395 - Komudagur: 2019-05-06 - Sendandi: Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum - [PDF]

Þingmál A918 (ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1540 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-05-20 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A960 (framkvæmd samgönguáætlunar 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1701 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-06-04 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B171 (staða iðnnáms)

Þingræður:
24. þingfundur - Ingibjörg Þórðardóttir - Ræða hófst: 2018-10-24 14:40:58 - [HTML]

Þingmál B184 (geðheilbrigðismál og framkvæmd geðheilbrigðisáætlunar, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra)

Þingræður:
25. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2018-10-25 14:29:15 - [HTML]

Þingmál B716 (störf þingsins)

Þingræður:
88. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2019-04-02 13:57:07 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A7 (sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-17 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 782 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-12-17 00:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-12-17 13:33:09 - [HTML]

Þingmál A115 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 196 - Komudagur: 2019-10-21 - Sendandi: Útlendingastofnun - [PDF]

Þingmál A196 (stjórnsýsla forsjár- og umgengnismála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (svar) útbýtt þann 2020-02-20 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A243 (þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-15 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A292 (aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1829 - Komudagur: 2020-04-22 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A319 (Húsnæðis- og mannvirkjastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 811 - Komudagur: 2019-12-06 - Sendandi: Stefán Ómar Jónsson - [PDF]

Þingmál A329 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A357 (málsmeðferð hjá sýslumanni í umgengnismálum)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2020-02-03 18:00:54 - [HTML]

Þingmál A389 (viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-21 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 950 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 990 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-02-24 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1005 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-02-24 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-02-18 15:42:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 924 - Komudagur: 2019-12-19 - Sendandi: Rafiðnaðarsamband Íslands, Samiðn, Félag hársnyrtisveina, Félag vélstjóra og málmiðnaðarmanna, og Matvís - [PDF]
Dagbókarnúmer 928 - Komudagur: 2019-12-19 - Sendandi: Námsbraut í sjúkraþjálfun, Læknadeild Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1205 - Komudagur: 2020-01-27 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1748 - Komudagur: 2020-03-31 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A390 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-21 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1909 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1947 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-29 22:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-11-28 11:43:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1074 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2020-02-18 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A421 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-28 15:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 982 - Komudagur: 2020-01-09 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1435 - Komudagur: 2020-02-28 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A424 (brottfall aldurstengdra starfslokareglna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 581 (þáltill.) útbýtt þann 2019-11-28 16:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A436 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1162 - Komudagur: 2020-01-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A581 (Framkvæmd samgönguáætlunar 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A590 (leiðsögumenn)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-05-20 16:38:46 - [HTML]

Þingmál A664 (atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2020-03-17 15:16:13 - [HTML]

Þingmál A716 (utanríkisþjónusta Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2252 - Komudagur: 2020-05-28 - Sendandi: Hagsmunaráð starfsfólks utanríkisþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A726 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1899 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Samtök leikjaframleiðenda - [PDF]

Þingmál B78 (atvinnuþátttaka 50 ára og eldri)

Þingræður:
11. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2019-09-26 13:42:52 - [HTML]
11. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-09-26 14:06:50 - [HTML]

Þingmál B458 (jafnrétti til náms óháð búsetu)

Þingræður:
54. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-01-29 16:13:29 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 549 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-10 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A10 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 254 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A14 (jöfn staða og jafn réttur kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 646 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 676 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-17 20:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 71 - Komudagur: 2020-10-22 - Sendandi: Kærunefnd jafnréttismála - [PDF]

Þingmál A15 (stjórnsýsla jafnréttismála)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-13 15:46:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 72 - Komudagur: 2020-10-22 - Sendandi: Kærunefnd jafnréttismála - [PDF]
Dagbókarnúmer 163 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A17 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 404 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A19 (utanríkisþjónusta Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 427 - Komudagur: 2020-11-11 - Sendandi: Hagsmunaráð starfsfólks utanríkisþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A184 (aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2091 - Komudagur: 2021-03-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A269 (háskólar og opinberir háskólar)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-25 18:31:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2046 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri - [PDF]

Þingmál A324 (brottfall aldurstengdra starfslokareglna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (þáltill.) útbýtt þann 2020-11-19 14:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-02 16:06:49 - [HTML]

Þingmál A352 (ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-27 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A354 (samþætting þjónustu í þágu farsældar barna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1140 - Komudagur: 2021-01-11 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A355 (Barna- og fjölskyldustofa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1141 - Komudagur: 2021-01-11 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A356 (Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1142 - Komudagur: 2021-01-11 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A365 (lögreglulög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-01 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-01-21 12:00:23 - [HTML]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1431 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A444 (breyting á ýmsum lögum til einföldunar á regluverki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1735 - Komudagur: 2021-02-12 - Sendandi: Hagsmunahópur bókhaldsstofa - [PDF]

Þingmál A468 (þingsköp Alþingis og réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3178 - Komudagur: 2024-03-11 - Sendandi: Forseti Alþingis - [PDF]

Þingmál A493 (Evrópuráðsþingið 2020)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-17 14:20:57 - [HTML]

Þingmál A536 (háskólar og opinberir háskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2047 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri - [PDF]

Þingmál A568 (Ný þýðing á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-03-03 14:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A624 (markaðir fyrir fjármálagerninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A627 (fjármálaáætlun 2022--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A629 (happdrætti Háskóla Íslands og happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3079 - Komudagur: 2021-05-27 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A720 (ný velferðarstefna fyrir aldraða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1199 (þáltill.) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A731 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-14 13:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1779 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1820 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2920 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A775 (atvinnuleysistryggingar og greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1586 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-06-02 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
105. þingfundur - Halldóra Mogensen - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2021-06-02 13:47:59 - [HTML]
107. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2021-06-04 15:53:03 - [HTML]
109. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2021-06-08 15:41:34 - [HTML]
109. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-08 15:56:52 - [HTML]
109. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-08 15:59:25 - [HTML]
109. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-08 16:03:37 - [HTML]
109. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2021-06-08 16:11:25 - [HTML]
109. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2021-06-08 16:49:27 - [HTML]
109. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-06-08 17:58:09 - [HTML]
110. þingfundur - Halldóra Mogensen - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2021-06-09 13:45:58 - [HTML]

Þingmál A790 (framkvæmd samgönguáætlunar 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1429 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A818 (fjáraukalög 2021)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2021-06-10 20:11:31 - [HTML]

Þingmál B483 (staða sjúkraþjálfara og talmeinafræðinga)

Þingræður:
60. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-25 14:02:04 - [HTML]
60. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-25 14:07:38 - [HTML]
60. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2021-02-25 14:33:26 - [HTML]
60. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2021-02-25 14:35:35 - [HTML]

Þingmál B625 (störf þingsins)

Þingræður:
77. þingfundur - María Hjálmarsdóttir - Ræða hófst: 2021-04-13 13:32:45 - [HTML]

Þingmál B868 (atvinnuleysisbætur)

Þingræður:
106. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2021-06-03 13:24:23 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-12-20 22:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-12-03 15:49:02 - [HTML]

Þingmál A2 (fjármálastefna 2022--2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 455 - Komudagur: 2022-01-12 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2022)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-07 17:41:45 - [HTML]

Þingmál A34 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A49 (aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1155 - Komudagur: 2022-03-21 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A121 (biðlisti barna eftir þjónustu talmeinafræðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2021-12-03 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-01-31 16:51:12 - [HTML]
29. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2022-01-31 16:54:35 - [HTML]

Þingmál A168 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-10 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A169 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 308 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Síminn hf - [PDF]

Þingmál A206 (fullgilding fríverslunarsamnings Íslands, Noregs og Liechtenstein og Stóra-Bretlands og Norður-Írlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 259 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-12-28 11:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A220 (reynsla og menntun lögreglumanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-01-17 20:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 686 (svar) útbýtt þann 2022-03-21 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A271 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-01 17:23:11 - [HTML]

Þingmál A272 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-31 22:40:37 - [HTML]
82. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-31 22:43:03 - [HTML]

Þingmál A361 (dvalar- og atvinnuréttindi fyrir ungt fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1016 (svar) útbýtt þann 2022-05-17 17:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A369 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-21 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A387 (tæknifræðinám við Háskólann á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - svar - Ræða hófst: 2022-03-28 20:50:05 - [HTML]

Þingmál A470 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 678 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-21 14:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3404 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-29 13:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3215 - Komudagur: 2022-05-02 - Sendandi: Mennta- og barnamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A533 (fjármálafyrirtæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 761 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1332 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 22:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1401 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A592 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 834 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1364 (þál. í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3353 - Komudagur: 2022-05-25 - Sendandi: Iðan fræðslusetur - [PDF]
Dagbókarnúmer 3551 - Komudagur: 2022-06-03 - Sendandi: Kvasir, samtök fræðslu- og símenntunarmiðstöðva - [PDF]

Þingmál A730 (framkvæmd samgönguáætlunar 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-06-11 18:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B31 (fjárlagafrumvarp sent í umsagnarferli)

Þingræður:
3. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-12-02 10:54:50 - [HTML]
3. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2021-12-02 11:06:56 - [HTML]

Þingmál B553 (störf þingsins)

Þingræður:
70. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-27 15:12:24 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-07 17:20:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 833 - Komudagur: 2022-11-16 - Sendandi: Sorgarmiðstöð, félagasamtök - [PDF]

Þingmál A31 (tilfærsla dýraeftirlits frá Matvælastofnun til sjálfstæðs dýravelferðarsviðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4292 - Komudagur: 2023-04-04 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]

Þingmál A61 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-22 11:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A92 (Happdrætti Háskóla Íslands og lög um happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4157 - Komudagur: 2023-03-20 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A139 (rannsóknasetur öryggis- og varnarmála)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-11-08 16:14:39 - [HTML]

Þingmál A167 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-21 16:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 142 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A190 (skipun ráðuneytisstjóra án auglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (svar) útbýtt þann 2022-10-12 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A268 (tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í fasteignum og um réttarstöðu eigenda þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 940 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2023-01-16 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A273 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 276 (frumvarp) útbýtt þann 2022-10-10 16:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-18 18:33:23 - [HTML]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-25 22:28:44 - [HTML]
60. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-03 11:44:13 - [HTML]

Þingmál A432 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 691 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Monerium EMI ehf. - [PDF]

Þingmál A535 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3911 - Komudagur: 2023-02-27 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]

Þingmál A589 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4384 - Komudagur: 2023-04-14 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A595 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-01-16 12:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A645 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1011 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-01-31 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A896 (Innheimtustofnun sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-27 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A902 (fjöldi starfandi sjúkraliða og starfsmannavelta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2163 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A946 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1478 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1109 (stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024--2038 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1829 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-05-23 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1157 (framkvæmd samgönguáætlunar 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1991 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-06-09 11:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B65 (Virðismat kvennastarfa)

Þingræður:
8. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2022-09-22 11:39:01 - [HTML]

Þingmál B95 (vaxtahækkanir)

Þingræður:
11. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2022-10-10 15:16:03 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 687 - Komudagur: 2023-11-15 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A27 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-22 22:53:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1319 - Komudagur: 2024-01-16 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A36 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-14 12:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A141 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-19 15:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-28 15:13:57 - [HTML]

Þingmál A182 (stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024--2038 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-09-14 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 686 (þál. í heild) útbýtt þann 2023-12-05 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A189 (sáttmáli um laun starfssstétta grunninnviða og lágmarksframfærslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-21 11:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A238 (Miðstöð menntunar og skólaþjónustu)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-10-09 17:03:37 - [HTML]

Þingmál A301 (breyting á ýmsum lögum varðandi aldursmörk)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-21 17:53:35 - [HTML]

Þingmál A338 (mönnunarvandi í leikskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (svar) útbýtt þann 2023-11-08 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A349 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-10-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 645 - Komudagur: 2023-11-13 - Sendandi: Lögreglustjórinn á Vestfjörðum - [PDF]

Þingmál A509 (húsnæðisstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2023-11-22 16:52:37 - [HTML]

Þingmál A705 (slit ógjaldfærra opinberra aðila)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2137 - Komudagur: 2024-04-29 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A722 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-20 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
122. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-06-13 18:46:13 - [HTML]

Þingmál A733 (raunfærnimat)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-05-06 17:50:48 - [HTML]

Þingmál A734 (raunfærnimat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2268 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A735 (raunfærnimat)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-18 18:34:31 - [HTML]

Þingmál A831 (Náttúruverndarstofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2045 - Komudagur: 2024-04-16 - Sendandi: Kristín Huld Sigurðardóttir - [PDF]

Þingmál A864 (breyting á ýmsum lögum vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfis almannatrygginga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2015 - Komudagur: 2024-04-15 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A881 (Þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1318 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-22 13:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A887 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um Fangelsismálastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1326 (álit) útbýtt þann 2024-03-21 18:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A910 (fæðingar- og foreldraorlof og sorgarleyfi)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-04-11 15:44:01 - [HTML]

Þingmál A912 (frjálst flæði ópersónugreinanlegra gagna)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-05 16:06:44 - [HTML]

Þingmál A936 (sviðslistir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2389 - Komudagur: 2024-05-09 - Sendandi: Hanna Dóra Sturludóttir - [PDF]

Þingmál A1122 (skipulagsfulltrúi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1843 (svar) útbýtt þann 2024-06-14 15:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B356 (aðgerðir stjórnvalda fyrir fólk á húsnæðismarkaði)

Þingræður:
37. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-11-27 15:07:20 - [HTML]

Þingmál B572 (mat á menntun innflytjenda og atvinnuþátttaka þeirra)

Þingræður:
60. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2024-01-30 14:16:07 - [HTML]

Þingmál B925 (Störf þingsins)

Þingræður:
104. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2024-04-30 13:49:08 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 631 - Komudagur: 2024-10-14 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A36 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 183 - Komudagur: 2024-10-10 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]

Þingmál A45 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-11 19:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A259 (framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum fyrir árin 2025--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-10-04 14:35:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A121 (framkvæmd skólahalds í framhaldsskólum skólaárin 2016--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-03-01 20:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A160 (sviðslistir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 341 - Komudagur: 2025-03-24 - Sendandi: Hanna Dóra Sturludóttir - [PDF]

Þingmál A187 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-18 17:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A225 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 750 - Komudagur: 2025-04-14 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A227 (framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum fyrir árin 2025--2028)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 771 - Komudagur: 2025-04-15 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A254 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2025-04-02 18:51:50 - [HTML]

Þingmál A282 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 720 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-13 18:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 992 - Komudagur: 2025-05-02 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 994 - Komudagur: 2025-04-30 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1297 - Komudagur: 2025-05-30 - Sendandi: Fræðslumiðstöð atvinnulífsins ehf - [PDF]

Þingmál A388 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1327 - Komudagur: 2025-06-05 - Sendandi: Bifreiðastöðin Hreyfill Bæjarleiðir hf - [PDF]

Þingmál B82 (Störf þingsins)

Þingræður:
7. þingfundur - Karólína Helga Símonardóttir - Ræða hófst: 2025-02-18 13:31:42 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 872 - Komudagur: 2025-11-20 - Sendandi: Mennta- og barnamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A84 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 203 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Stefán Jónasson - [PDF]
Dagbókarnúmer 290 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Magnús Daníel Karlsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 291 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Magnús Daníel Karlsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 292 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Magnús Daníel Karlsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 293 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Hreyfill.svf - [PDF]
Dagbókarnúmer 300 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Magnús Daníel Karlsson - [PDF]

Þingmál A86 (áhafnir skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 270 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 272 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 297 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 325 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]

Þingmál A90 (framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum fyrir árin 2026--2029)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 312 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A106 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 16:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 296 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-11-06 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 334 (lög í heild) útbýtt þann 2025-11-12 16:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 412 - Komudagur: 2025-10-17 - Sendandi: Félags- og húsnæðismálaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 427 - Komudagur: 2025-10-20 - Sendandi: Félags- og húsnæðismálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál A154 (framhaldsskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 498 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 525 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A230 (brottfararstöð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 914 - Komudagur: 2025-11-24 - Sendandi: Sara Mansour - [PDF]

Þingmál A297 (jöfn staða og jafn réttur kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 412 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-25 17:15:00 [HTML] [PDF]