Merkimiði - Gjafir


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (626)
Dómasafn Hæstaréttar (679)
Umboðsmaður Alþingis (22)
Stjórnartíðindi - Bls (2520)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (1924)
Dómasafn Félagsdóms (4)
Dómasafn Landsyfirréttar (102)
Alþingistíðindi (10305)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (46)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (1343)
Lovsamling for Island (50)
Lagasafn handa alþýðu (44)
Lagasafn (677)
Lögbirtingablað (127)
Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands (14)
Samningar Íslands við erlend ríki (7)
Alþingi (5347)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1926:368 nr. 56/1925[PDF]

Hrd. 1928:782 nr. 2/1928[PDF]

Hrd. 1929:1078 nr. 34/1929[PDF]

Hrd. 1930:96 nr. 123/1929[PDF]

Hrd. 1930:179 nr. 75/1929[PDF]

Hrd. 1931:124 nr. 12/1931[PDF]

Hrd. 1931:309 nr. 43/1931[PDF]

Hrd. 1931:325 nr. 32/1931[PDF]

Hrd. 1931:363 nr. 102/1931[PDF]

Hrd. 1932:391 nr. 117/1931[PDF]

Hrd. 1933:114 nr. 48/1932[PDF]

Hrd. 1933:122 nr. 49/1932 (Vinargjöf)[PDF]
Ákveðin tegund gjafar.
Deilt um hvort K hefði yfirleitt átt það sem hún gaf eða ekki.
K hafði fest kaup á eign sem hún átti ekki alveg fyrir. Hún hafði fengið pening frá vini þeirra. Vinurinn tjáði að hann hefði gefið K peninginn án kvaða. Hann gaf yfirlýsingu um að hún ætti féð án þess að lánadrottnar M gætu farið í það.
Hæstiréttur túlkaði yfirlýsinguna þannig að vilji vinarins væri sá að K nyti fésins ein, og því teldist eignin séreign.
Hrd. 1933:440 nr. 18/1933[PDF]

Hrd. 1933:517 nr. 106/1933[PDF]

Hrd. 1934:616 nr. 88/1933 (Skattur samvinnufélaga - Samvinnuskattur)[PDF]

Hrd. 1934:801 nr. 1/1934[PDF]

Hrd. 1934:874 nr. 108/1934[PDF]

Hrd. 1934:881 nr. 67/1934[PDF]

Hrd. 1934:1054 nr. 102/1933[PDF]

Hrd. 1935:185 nr. 104/1934[PDF]

Hrd. 1935:289 nr. 160/1934[PDF]

Hrd. 1935:606 nr. 63/1935[PDF]

Hrd. 1936:62 nr. 104/1935[PDF]

Hrd. 1936:306 nr. 117/1934[PDF]

Hrd. 1936:564[PDF]

Hrd. 1937:11 nr. 90/1936[PDF]

Hrd. 1937:229 nr. 192/1936[PDF]

Hrd. 1938:704 nr. 45/1937[PDF]

Hrd. 1939:28 nr. 80/1938 (Einarsnes)[PDF]
Reynt var á hvort hefð hefði unnist á landamerkjum innan beggja jarða. Fallist var á hefðun í þeim tilvikum enda hefði hefðandinn haft full umráð á svæðinu.
Hrd. 1939:340 nr. 42/1939[PDF]

Hrd. 1939:595 nr. 46/1939[PDF]

Hrd. 1942:134 nr. 98/1941[PDF]

Hrd. 1942:179 nr. 36/1942[PDF]

Hrd. 1943:162 nr. 131/1942[PDF]

Hrd. 1943:215 nr. 45/1943[PDF]

Hrd. 1944:6 nr. 86/1943[PDF]

Hrd. 1944:219 nr. 42/1944[PDF]

Hrd. 1944:358 nr. 88/1944 (Ólögmætir viðskiptahættir - Afsakanleg lögvilla leiddi til málsbóta)[PDF]

Hrd. 1945:388 nr. 1/1945 (Grundarstígur - Verðlaunagripir)[PDF]
Gripir voru merktir nafni M. M hélt því fram að þeir ættu að standa utan skipta. Dómstólar féllust ekki á það.
Hrd. 1946:449 nr. 80/1943[PDF]

Hrd. 1948:385 nr. 139/1947[PDF]

Hrd. 1949:228 nr. 25/1949 (Skattskylda)[PDF]

Hrd. 1949:255 nr. 42/1946[PDF]

Hrd. 1950:364 nr. 76/1949 (Saumavélar, o.fl.)[PDF]
Reynt á grundvallaratriðið að hjúskapareign verði áfram hjúskapareign.
Skuldheimtumenn fóru heim til þeirra til að framkvæma fjárnám.
K hélt því fram að hún ætti saumavélarnar sem voru þar á heimilinu þar sem þær væru hennar lifibrauð. Í málinu var rakin saga saumavélanna, meðal annars með vitnisburði.
Hrd. 1951:179 nr. 75/1950[PDF]

Hrd. 1951:282 nr. 112/1950 (Dánargjöf eða ekki - Kaupmáli/lífsgjöf)[PDF]
Maður kvað á um í kaupmála að við andlát hans yrðu allar eignir hans yrðu að séreign konunnar. Hann átti jafnframt dóttur.

Í dómnum skipti máli hvað hann vissi um væntanlegt andlát sitt. Hann hafði greinst með krabbamein og var dauðvona.

Á þessum tíma var forsjárhyggju heilbrigðisstarfsmanna meiri og því var talið að manninum hefði verið illkunnugt um veikindi sín og hvenær yrði talið að hann myndi deyja af þeim.

Meirihluti Hæstaréttar taldi að um hefði verið um lífsgjöf að ræða. Minnihluti Hæstaréttar taldi þetta vera dánargjöf.
Hrd. 1952:122 kærumálið nr. 6/1952[PDF]

Hrd. 1952:177 nr. 172/1948[PDF]

Hrd. 1952:559 nr. 84/1952[PDF]

Hrd. 1953:501 nr. 150/1952[PDF]

Hrd. 1953:562 nr. 37/1953[PDF]

Hrd. 1953:597 nr. 31/1952[PDF]

Hrd. 1953:651 nr. 159/1951[PDF]

Hrd. 1954:114 nr. 7/1953 (Bergstaðastræti)[PDF]
Spurningin var um viðbót við hús.
K átti húsnæði en síðar hafði verið byggt við það.
Átti K þá allt húsnæðið eða eingöngu hluta þess?

Dómurinn er einnig til marks um að þó fasteign teljist séreign gerir það ekki innbú hennar sjálfkrafa að séreign. Haldið var því fram að séreign hafi verið notuð til að kaupa innbúið en það taldist ekki nægjanlega sannað.
Hrd. 1954:708 nr. 70/1954[PDF]

Hrd. 1955:184 nr. 38/1955[PDF]

Hrd. 1955:348 nr. 166/1954[PDF]

Hrd. 1955:512 nr. 151/1953[PDF]

Hrd. 1957:206 nr. 62/1956[PDF]

Hrd. 1957:607 nr. 17/1956 (Þjóðleikhúsdómur)[PDF]

Hrd. 1958:486 nr. 167/1957 (Hús o.fl. á Akureyri - Bókasafn ekki „innanhúsgögn“)[PDF]
Verðmætt og sérstakt bókasafn var á heimili M og K. Það var ekki talið vera venjulegt innbú.
Hrd. 1958:746 nr. 140/1958[PDF]

Hrd. 1958:753 nr. 116/1958 (Stóreignaskattur - Skattmat á eign hluthafa í hlutafélagi)[PDF]

Hrd. 1959:49 nr. 191/1958 (Ættleiðingarleyfi)[PDF]

Hrd. 1959:73 nr. 159/1956 (Melgerði)[PDF]
Skuldheimtumenn M vildu taka ákveðna fasteign í eigu K. Hæstiréttur taldi að skuldheimtumennirnir hefðu ekki fært neinar sönnur á að eignin sé sameign þeirra beggja, hvað þá hjúskapareign M. Kröfunni var því hafnað.
Hrd. 1959:313 nr. 144/1958[PDF]

Hrd. 1959:780 nr. 80/1957[PDF]

Hrd. 1960:264 nr. 15/1960[PDF]

Hrd. 1960:267 nr. 16/1960[PDF]

Hrd. 1960:589 nr. 50/1958[PDF]

Hrd. 1961:283 nr. 135/1960[PDF]

Hrd. 1961:376 nr. 34/1961[PDF]

Hrd. 1961:538 nr. 208/1960[PDF]

Hrd. 1961:724 nr. 69/1961[PDF]

Hrd. 1962:105 nr. 1/1962[PDF]

Hrd. 1962:123 nr. 180/1959[PDF]

Hrd. 1962:590 nr. 63/1962[PDF]

Hrd. 1963:173 nr. 163/1961[PDF]

Hrd. 1963:674 nr. 104/1962 (Ólöglegur innflutningur á vörum og gjaldeyrisskil)[PDF]

Hrd. 1964:1 nr. 1/1963[PDF]

Hrd. 1964:59 nr. 118/1963 (Rakarastofa)[PDF]

Hrd. 1964:406 nr. 122/1963 (Árelíusarbörn)[PDF]
Reyndi á þá spurningu hvort að viðkomandi var búinn að gefa of mikið áður en hann dó, s.s. að dulbúa gjafir til að komast framhjá arfleiðsluheimild.
Hrd. 1964:859 nr. 154/1964[PDF]

Hrd. 1965:268 nr. 7/1964 (Reykir)[PDF]

Hrd. 1966:47 nr. 58/1963[PDF]

Hrd. 1966:647 nr. 105/1965[PDF]

Hrd. 1967:1003 nr. 68/1966[PDF]

Hrd. 1968:336 nr. 104/1966 (Krossavík)[PDF]

Hrd. 1968:591 nr. 61/1968[PDF]

Hrd. 1968:848 nr. 127/1968[PDF]

Hrd. 1968:876 nr. 3/1968 (Drap eiginkonu, sviptur málflutningsréttindum o.fl.)[PDF]

Hrd. 1969:92 nr. 143/1968 (Hefðbundið ráðskonukaup - Ráðskonulaun IV)[PDF]

Hrd. 1969:1281 nr. 63/1969[PDF]

Hrd. 1969:1481 nr. 238/1969[PDF]

Hrd. 1970:410 nr. 30/1970[PDF]

Hrd. 1970:719 nr. 66/1970[PDF]

Hrd. 1970:1085 nr. 35/1970[PDF]

Hrd. 1971:217 nr. 90/1970[PDF]

Hrd. 1971:454 nr. 202/1970[PDF]

Hrd. 1972:528 nr. 11/1972[PDF]

Hrd. 1972:620 nr. 129/1970[PDF]

Hrd. 1972:696 nr. 97/1971 (Sönnunargögn, fyllingareiður)[PDF]
Konur máttu á þeim tíma fá skráningu á faðerni barns þeirra með eiði.
Hrd. 1973:240 nr. 103/1971[PDF]

Hrd. 1973:418 nr. 53/1973[PDF]

Hrd. 1973:584 nr. 118/1972 (Vegagerðin)[PDF]

Hrd. 1973:608 nr. 93/1973[PDF]

Hrd. 1973:912 nr. 114/1973 (Yrsufell - Fullur ökumaður I)[PDF]

Hrd. 1974:219 nr. 143/1973[PDF]

Hrd. 1974:306 nr. 59/1973[PDF]

Hrd. 1974:457 nr. 50/1974[PDF]

Hrd. 1974:522 nr. 163/1971[PDF]

Hrd. 1974:1154 nr. 73/1973[PDF]

Hrd. 1975:532 nr. 120/1973[PDF]

Hrd. 1975:728 nr. 141/1975 (Missagnir - Ritvillur)[PDF]

Hrd. 1976:334 nr. 93/1974[PDF]

Hrd. 1976:424 nr. 168/1974 (Álfheimadómur)[PDF]

Hrd. 1976:503 nr. 18/1975[PDF]

Hrd. 1977:13 nr. 143/1974 (Steinahlíð)[PDF]

Hrd. 1977:1201 nr. 9/1976[PDF]

Hrd. 1978:180 nr. 27/1978[PDF]

Hrd. 1978:263 nr. 92/1975[PDF]

Hrd. 1978:632 nr. 131/1977[PDF]

Hrd. 1979:236 nr. 34/1977[PDF]

Hrd. 1979:310 nr. 59/1977 (Arður til framfærslu)[PDF]

Hrd. 1979:387 nr. 128/1978[PDF]

Hrd. 1979:390 nr. 69/1979[PDF]

Hrd. 1979:439 nr. 115/1977[PDF]

Hrd. 1979:698 nr. 104/1977 (Manndráp framið til að leyna öðru afbroti)[PDF]

Hrd. 1979:811 nr. 206/1977[PDF]

Hrd. 1979:1004 nr. 4/1977[PDF]

Hrd. 1979:1085 nr. 211/1977[PDF]

Hrd. 1979:1384 nr. 44/1978 (Vesturberg - Gjöf fósturmóður til K)[PDF]
K sagði að íbúðin hefði verið gjöf en M sagði að íbúðin hefði verið gefin þeim báðum. Skiptir máli hverjum sé gefið og að það sé skýrt.
Gefandi nefndi ekki að gjöfin væri séreign.
Það var talið að M hafi lagt nógu mikið í íbúðina.
Ekki fallist á skáskipti.
Hrd. 1980:89 nr. 214/1978 (Guðmundar- og Geirfinnsmálið)[PDF]

Hrd. 1980:1491 nr. 46/1980[PDF]

Hrd. 1980:1560 nr. 32/1978[PDF]

Hrd. 1980:1692 nr. 127/1978[PDF]

Hrd. 1981:128 nr. 6/1978 (Skipti fólks í óvígðri sambúð - Ráðskonukaup)[PDF]

Hrd. 1981:406 nr. 4/1981 (Dýraspítali Watsons)[PDF]

Hrd. 1981:416 nr. 97/1979 (Fálkagata)[PDF]

Hrd. 1981:884 nr. 44/1979[PDF]

Hrd. 1981:1432 nr. 233/1981[PDF]

Hrd. 1982:281 nr. 222/1980[PDF]

Hrd. 1982:379 nr. 54/1982[PDF]

Hrd. 1982:613 nr. 27/1979 (Alviðrumálið - Landvernd)[PDF]

Hrd. 1982:995 nr. 254/1981[PDF]

Hrd. 1982:1718 nr. 62/1982[PDF]

Hrd. 1983:10 nr. 51/1982[PDF]

Hrd. 1983:233 nr. 123/1982 (Kaplaskjólsvegur)[PDF]

Hrd. 1983:787 nr. 34/1981 (Aðalstræti - Fjalakötturinn)[PDF]

Hrd. 1983:2134 nr. 225/1981 (Skilningur á kaupmála)[PDF]
K og M deildu um gildi kaupmála sem þau gerðu sín á milli.

M hélt því fram að K hefði allt frumkvæðið og séð um fjármálin. Hún hefði heimtað að kaupmálinn yrði gerður og eignirnar væru hennar séreignir. Hún hefði ákveðið að skilja við M skömmu eftir skráningu kaupmálans. M taldi að K hefði ætlað sér að skilja við hann um leið og hann samþykkti kaupmálann.
K var með 75% örorkumat og lága greindarvísitölu og því ekki í stöðu til að þvinga kaupmálanum í gegn. M taldi sig einnig að kaupmálinn kæmi einvörðungu til framkvæmda í tilfelli andláts annars þeirra en ekki vegna skilnaðar.

Ólíkt héraðsdómi taldi Hæstiréttur að ekki ætti að ógilda kaupmálann.
Hrd. 1984:385 nr. 177/1983[PDF]

Hrd. 1984:1047 nr. 171/1982 (Tryggingarfélag gagnstefndi)[PDF]

Hrd. 1984:1069 nr. 150/1984[PDF]

Hrd. 1984:1326 nr. 85/1982 (Dýraspítali Watsons)[PDF]
Danskur dýralæknir sótti um atvinnuleyfi á Íslandi.
Yfirdýralæknir veitti umsögn er leita átti vegna afgreiðslu leyfisumsóknarinnar. Fyrir dómi var krafist þess að umsögnin yrði ógilt þar sem í henni voru sjónarmið sem yfirdýralæknirinn veitti fyrir synjun leyfisins væru ekki talin málefnaleg.
Hrd. 1985:150 nr. 218/1984 (Landsbankarán)[PDF]

Hrd. 1985:196 nr. 217/1984[PDF]

Hrd. 1985:671 nr. 187/1983 (Nóatún - Gnoðavogur)[PDF]

Hrd. 1985:1056 nr. 102/1985[PDF]

Hrd. 1985:1156 nr. 208/1983[PDF]

Hrd. 1985:1389 nr. 38/1984[PDF]

Hrd. 1986:175 nr. 239/1984 (Djúpavík)[PDF]

Hrd. 1986:448 nr. 259/1985[PDF]

Hrd. 1986:884 nr. 100/1986[PDF]

Hrd. 1986:1043 nr. 251/1984 (Lífsgjöf á dánarbeði)[PDF]
Reyndi á þá spurningu hvort að viðkomandi var búinn að gefa of mikið áður en hann dó, s.s. að dulbúa gjafir til að komast framhjá arfleiðsluheimild.
Hrd. 1986:1252 nr. 197/1985[PDF]

Hrd. 1986:1258 nr. 157/1986[PDF]

Hrd. 1986:1436 nr. 263/1984[PDF]

Hrd. 1986:1626 nr. 180/1985 (Ásgarður)[PDF]
Hjón áttu jörðina Ásgarð og ráðstöfuðu til tveggja félagasamtaka með kvöðum.

Sveitarfélagið kemur við andlát þeirra og neytir forkaupsréttar sbr. lagaheimild.

Átti að deila út andvirðinu til félagasamtakanna eða ekki? Sökum brostinna forsenda fengu þau hvorki jörðina né fjármunina.
Hrd. 1987:210 nr. 13/1986[PDF]

Hrd. 1987:325 nr. 226/1986[PDF]

Hrd. 1987:683 nr. 52/1986 (Rauðamelsdómur)[PDF]

Hrd. 1987:890 nr. 307/1986 og 328/1986[PDF]

Hrd. 1987:1620 nr. 127/1987[PDF]

Hrd. 1988:198 nr. 40/1988[PDF]

Hrd. 1988:316 nr. 31/1988[PDF]

Hrd. 1988:372 nr. 53/1987[PDF]

Hrd. 1988:734 nr. 106/1987[PDF]

Hrd. 1988:1432 nr. 305/1988 (Helmingaskipti - Skammvinnur hjúskapur)[PDF]

Hrd. 1988:1558 nr. 229/1988[PDF]

Hrd. 1989:239 nr. 218/1987 (Vífilfell)[PDF]
Systkini eiga stór fyrirtæki, meðal annars Vífilfell. Þau voru misvirk í stjórn en einn bróðirinn er að reka það. Ein systirin fær heilasjúkdóm og fer í margar geislameðferðir. Augljóst var að hún hafði hlotið alvarlegan skaða. Síðan gerði hún erfðaskrá þar sem hún arfleiddi einn bróður sinn að sínum hlut.

Læknarnir voru mjög misvísandi um hvort hún væri hæf til að gera erfðaskrá. Ekkert læknisvottorð var til fyrir þann dag sem hún gerði erfðaskrána.

Allir sammála um að aðgerðirnar gerðar á K hefðu valdið einhverri andlegri skerðingu í kjölfarið. Þurfti þá að meta áhrif skerðingarinnar á hæfi hennar til að gera erfðaskrá á þeim tíma sem hún var undirrituð/samþykkt.

Vottorðið var svolítið gallað. Fulltrúi sýslumanns í Reykjavík hafði notað sama textann á vottorðið árum saman, eða jafnvel áratugum saman. Hæstiréttur leit á að það væri gallað en það kæmi ekki að sök.

Hæstiréttur klofnaði og taldi meirihlutinn hana hæfa en minnihlutinn ekki. Hún var talin hafa skilið það nógu vel um hversu mikið virði væri að ræða.
Hrd. 1989:634 nr. 250/1988[PDF]

Hrd. 1989:978 nr. 116/1989[PDF]

Hrd. 1989:1276 nr. 371/1989[PDF]

Hrd. 1989:1330 nr. 119/1988[PDF]

Hrd. 1989:1540 nr. 87/1989[PDF]

Hrd. 1989:1627 nr. 252/1989 (Áfengiskaup hæstaréttardómara)[PDF]
Forseti Hæstaréttar var sakaður um að hafa misnotað hlunnindi sem handhafi forsetavalds með því að kaupa mikið magn áfengis á kostnaðarverði, þ.e. án áfengisgjalds, með lagaheimild sem þá var til staðar. Forseti Íslands veitti forseta Hæstaréttar lausn um stundarsakir og svo höfðað dómsmál um lausn til frambúðar. Settur Hæstiréttur í málinu taldi að skortur á hámarki í lagaheimildinni skipti ekki máli og með þessu athæfi hefði hæstaréttardómarinn rýrt það almenna traust sem hann átti að njóta og staðfesti þar af leiðandi varanlega lausn hans úr embættinu.
Hrd. 1989:1738 nr. 486/1989[PDF]

Hrd. 1990:395 nr. 449/1989[PDF]

Hrd. 1990:409 nr. 219/1988[PDF]

Hrd. 1990:645 nr. 334/1989 (Drekavogur - Misneyting)[PDF]

Hrd. 1990:875 nr. 76/1990[PDF]

Hrd. 1990:972 nr. 263/1987[PDF]

Hrd. 1990:1581 nr. 22/1989 (36 ár, sameignir)[PDF]
M og K höfðu verið í sambúð í 36 ár.
Þau deildu aðallega um skiptingu á tveimur fasteignum, andvirði bifreiðar, bankainnstæðum og verðbréfum. Dómstólar mátu svo að framangreindar eignir skyldu skiptast að jöfnu en tóku þó ekki afstöðu til útlagningar né hvor aðilinn ætti tilkall til þess að leysa einstakar eignir til sín.
Sumar aðrar eignir mat hann svo að annar aðilinn ætti að eiga þær að fullu.
Hrd. 1991:58 nr. 233/1990[PDF]

Hrd. 1991:242 nr. 102/1989 (Samningur of óljós til að byggja á kröfu um uppgjör)[PDF]
M vildi greiða sinn hluta til hennar með skuldabréfum. Ekki talið að skiptum væri lokið þar sem greiðslum var ekki lokið. Samþykkt beiðni um opinber skipti.
Hrd. 1991:570 nr. 73/1989 (Misneyting - Ömmudómur I)[PDF]
Fyrrverandi stjúpdóttir fer að gefa sig eldri manni. Hann gerir erfðaskrá og gefur henni peninga, og þar að auki gerir hann kaupsamning. Hún er síðan saksótt í einkamáli.

Héraðsdómur ógilti erfðaskrána á grundvelli 34. gr. erfðalaga, nr. 8/1962, en Hæstiréttur ógilti hana á grundvelli 37. gr. erfðalaganna um misneytingu og því ekki á grundvelli þess að arfleifandinn hafi verið óhæfur til að gera erfðaskrána. Aðrir gerningar voru ógiltir á grundvelli 31. gr. samningalaga, nr. 7/1936.

Arfleifandi var enn á lífi þegar málið var til úrlausnar hjá dómstólum.
Hrd. 1991:936 nr. 19/1991[PDF]

Hrd. 1991:1845 nr. 161/1991[PDF]

Hrd. 1991:2022 nr. 243/1990[PDF]

Hrd. 1992:167 nr. 520/1991[PDF]

Hrd. 1992:945 nr. 289/1989 (Rauðagerði, riftun)[PDF]
Ekki var verið að rifta kaupmála, heldur fjárskiptasamningi vegna skilnaðar. Samkvæmt honum var um gjöf að ræða, en slíkt er óheimilt ef þau eiga ekki efni á að greiða skuldir sínar.
Hrd. 1992:1276 nr. 257/1992[PDF]

Hrd. 1992:1762 nr. 361/1992 (Jónína og Benjamín)[PDF]

Hrd. 1992:1926 nr. 317/1992[PDF]

Hrd. 1992:2122 nr. 162/1992[PDF]

Hrd. 1992:2232 nr. 88/1989 (Reynt að rifta veðbandslausn)[PDF]

Hrd. 1993:56 nr. 21/1993[PDF]

Hrd. 1993:226 nr. 360/1992 (Svipting umgengnisréttar)[PDF]

Hrd. 1993:311 nr. 272/1990 (Íbúð, innstæður og bíll)[PDF]

Hrd. 1993:373 nr. 164/1990 (Málamyndaskuld)[PDF]
Hjónin höfðu búið í íbúð sem afi M átti og leigði þeim hana. Afinn seldi íbúðina og þau keyptu sér aðra. Óljóst var hvort afinn hafi látið þau fá peninga að gjöf eða láni.

K flytur út og um mánuði eftir að þau ákváðu að skilja útbjó M skuldabréf þar sem hann stillti því þannig upp að hann skrifaði undir skuldabréf þar sem hann skuldaði afanum peninga, og skrifaði M einn undir þau. M vildi stilla því upp að skuldirnar væru sín megin svo K ætti minna tilkall til eignanna. Afinn sagðist ekki myndi rukka eitt eða neitt og leit ekki svo á að honum hefði verið skuldað neitt. K vildi meina að skuldirnar væru til málamynda og tóku dómstólar undir það.
Hrd. 1993:462 nr. 340/1992[PDF]

Hrd. 1993:916 nr. 321/1990[PDF]

Hrd. 1993:1026 nr. 369/1991[PDF]

Hrd. 1993:1675 nr. 121/1989[PDF]

Hrd. 1993:2119 nr. 61/1990[PDF]

Hrd. 1993:2307 nr. 272/1991 (Syðribrú)[PDF]

Hrd. 1993:2407 nr. 346/1993[PDF]

Hrd. 1994:606 nr. 189/1993 (Reykjavíkurvegur - Riftun - Ábyrgð fyrir barn)[PDF]

Hrd. 1994:619 nr. 125/1994[PDF]

Hrd. 1994:1076 nr. 216/1994[PDF]

Hrd. 1994:1328 nr. 502/1993[PDF]

Hrd. 1994:2100 nr. 303/1994[PDF]

Hrd. 1994:2275 nr. 302/1994[PDF]

Hrd. 1994:2632 nr. 68/1992 (Hrafnabjörg - Nauðungarvistun á sjúkrahúsi)[PDF]

Hrd. 1995:119 nr. 280/1991[PDF]

Hrd. 1995:127 nr. 279/1991[PDF]

Hrd. 1995:341 nr. 146/1993 (Bakkahlíð)[PDF]

Hrd. 1995:435 nr. 256/1992[PDF]

Hrd. 1995:989 nr. 386/1992 (Sérfræðiskýrsla læknis)[PDF]
Hæstiréttur taldi óheimilt fyrir lækni í vitnaskýrslu að gefa álit á sérfræðilegum atriðum.
Hrd. 1995:1945 nr. 241/1995[PDF]

Hrd. 1995:2003 nr. 271/1995[PDF]

Hrd. 1995:2433 nr. 233/1994[PDF]

Hrd. 1995:2522 nr. 357/1995[PDF]

Hrd. 1995:2541 nr. 360/1995[PDF]

Hrd. 1995:2796 nr. 244/1995[PDF]

Hrd. 1995:2958 nr. 8/1994[PDF]

Hrd. 1995:3098 nr. 386/1995[PDF]

Hrd. 1995:3169 nr. 166/1994[PDF]

Hrd. 1995:3187 nr. 407/1995[PDF]

Hrd. 1996:358 nr. 110/1994[PDF]

Hrd. 1996:365 nr. 111/1994[PDF]

Hrd. 1996:462 nr. 58/1996[PDF]

Hrd. 1996:582 nr. 282/1994 (Búseti)[PDF]

Hrd. 1996:780 nr. 74/1996[PDF]

Hrd. 1996:966 nr. 102/1996[PDF]

Hrd. 1996:1279 nr. 405/1994[PDF]

Hrd. 1996:1912 nr. 202/1996[PDF]

Hrd. 1996:2071 nr. 322/1995[PDF]

Hrd. 1996:3237 nr. 409/1995[PDF]

Hrd. 1996:3804 nr. 101/1996[PDF]

Hrd. 1996:3911 nr. 242/1996 (Range Rover I)[PDF]
Kaupandi hélt því fram að bréfið væri gott enda væri verið að greiða inn á það. Einnig hélt hann því fram að hann hefði greitt á þeirri forsendu að um væri að ræða fullnaðargreiðslu. Hæstiréttur taldi ósannað, gegn andmælum seljanda, að þetta hefði talist vera fullnaðargreiðsla.
Hrd. 1996:4284 nr. 186/1996[PDF]

Hrd. 1997:4 nr. 463/1996[PDF]

Hrd. 1997:293 nr. 159/1996[PDF]

Hrd. 1997:385 nr. 3/1997 (Vífilfell)[PDF]

Hrd. 1997:490 nr. 110/1996[PDF]

Hrd. 1997:683 nr. 147/1996 (Kistustökk í leikfimi - Örorka unglingsstúlku)[PDF]

Hrd. 1997:1130 nr. 306/1996 (Ofbeldi - Kaupmáli til að komast hjá bótum)[PDF]
Kona kærir M fyrir tilraun til ofbeldis og nauðgunar. Hann neitar sökum.
M gerði síðar kaupmála við eiginkonu sína (K) um að gefa henni eigur sínar til að komast hjá því að greiða konunni bætur.
Konan var með skaðabótakröfu og M sagðist vera eignalaus. Hún krafðist svo gjaldþrotaskipta og kemst þá að því að M var búinn að gera þennan kaupmála við K.
Sönnunarbyrðin var á K um að það væri um venjulega gjöf að ræða og að M væri gjaldfær, og tókst henni ekki að sanna það. Kaupmálanum var því rift.
Hrd. 1997:1754 nr. 389/1996 (Byggingarsamvinnufélag - Vantaði kaupmála um gjöf)[PDF]
Undirstöðudómur um að gjöf án kaupmála sé ógild.
Skuldheimtumenn fóru í mál til riftunar á gjafagerningi.
K átti íbúð og hafði átt hana í talsverðan tíma og bjó þar með M.
Íbúðin er svo seld og gerðu þau samning við byggingasamvinnufélag um að byggja nýja íbúð.
Fyrst var gerður samningur við bæði en síðar eingöngu á nafni M.
K varð síðar gjaldþrota og þá verður þessi saga dularfull.
Héraðsdómur taldi að K hefði eingöngu gefið M helminginn en Hæstiréttur taldi hana eiga íbúðina að fullu þrátt fyrir að íbúðin hefði öll verið á nafni M.
Ekki hafði tekist að sanna að M hefði átt hluta í íbúðinni. M varð því að skila því sem hann fékk.
Hrd. 1997:1948 nr. 196/1997[PDF]

Hrd. 1997:2047 nr. 239/1997[PDF]

Hrd. 1997:2252 nr. 321/1997 (Fljótasel - Húsaleiga - Tímamark - Skipti á milli hjóna)[PDF]
M og K höfðu slitið samvistum og K flutti út.
K vildi meina að M hefði verið skuldbundinn til að greiða húsaleigu vegna leigu á húsnæðinu sem K flutti í. Þeirri kröfu var hafnað á þeim grundvelli að maki gæti einvörðungu skuldbundið hinn á meðan samvistum stendur.

M var eini þinglýsti eigandi fasteignar. K hélt því fram að hún ætti hluta í henni.
Framlögin til fasteignarinnar voru rakin.
Þinglýsing eignarinnar réð ekki úrslitum, þó hún hafi verið talin gefa sterkar vísbendingar.
Strangt í þessum dómi að eingöngu sé farið í peningana og eignarhlutföll í þessari fasteign og fyrri fasteignum sem þau höfðu átt, en ekki einnig farið í önnur framlög K.
K var talin hafa 25% eignarhlutdeild.
Hrd. 1997:2894 nr. 474/1996[PDF]

Hrd. 1997:3087 nr. 21/1997[PDF]

Hrd. 1997:3610 nr. 328/1997[PDF]

Hrd. 1998:9 nr. 506/1997 (Dánarbússkipti I)[PDF]

Hrd. 1998:121 nr. 4/1997 (Lóð í Keflavík - Þrotabú)[PDF]
Snerist um lóð þar sem M og K ætluðu að byggja hús.
M fékk úthlutað lóð en nokkrum árum síðar færði M helminginn yfir á K.
M varð gjaldþrota og yfirfærslunni rift þannig að M taldist eiga hana alla.
Hrd. 1998:471 nr. 179/1997[PDF]

Hrd. 1998:677 nr. 435/1997[PDF]

Hrd. 1998:914 nr. 253/1997[PDF]

Hrd. 1998:1134 nr. 71/1998 (Kattavinafélagið)[PDF]
Getgátur voru um hvort arfleifandinn, K, hafi verið haldin geðklofa og einnig ýmsum ranghugmyndum, sem sagt að hún hafi ekki talin hafa verið með fullu viti.

K sagði að Kattavinafélagið á Akureyri fengi arfinn en Kattavinafélag Reykjavíkur fengi það ef hitt væri ekki til. Hins vegar var hvorugt til. Hins vegar var Kattavinafélag Íslands til. Það fór í dómsmál og fékk arfinn.
Hrd. 1998:1162 nr. 505/1997[PDF]

Hrd. 1998:1376 nr. 280/1997 (Húsnæðisstofnun)[PDF]

Hrd. 1998:1537 nr. 293/1997 (Stimpilgjald)[PDF]

Hrd. 1998:1602 nr. 309/1997[PDF]

Hrd. 1998:2187 nr. 247/1997 (Lækjarás 34c - Riftun - Skuldir)[PDF]

Hrd. 1998:2695 nr. 294/1998 (Hestar)[PDF]

Hrd. 1998:2963 nr. 485/1997[PDF]

Hrd. 1998:2971 nr. 85/1998 (Myllan-Brauð)[PDF]

Hrd. 1998:3001 nr. 217/1998 (Dómtúlkur)[PDF]

Hrd. 1998:4076 nr. 145/1998 (Desemberdómur um stjórn fiskveiða - Valdimarsdómur)[PDF]
Sjávarútvegsráðuneytið synjaði beiðni umsækjanda um almennt leyfi til fiskveiða í atvinnuskyni auk sérstaks leyfis til veiða á tilteknum tegundum. Vísaði ráðherra á 5. gr. þágildandi laga um stjórn fiskveiða sem batt leyfin við fiskiskip og yrðu ekki veitt einstaklingum eða lögpersónum. Forsenda veitingu sérstakra leyfa væri að viðkomandi fiskiskip hefði jafnframt leyfi til veiða í atvinnuskyni, og var því þeim hluta umsóknarinnar um sérstakt leyfi jafnframt hafnað.

Umsækjandinn höfðaði mál til ógildingar þeirrar ákvörðunar og vísaði til þess að 5. gr. laganna bryti í bága við jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar sem og ákvæðis hennar um atvinnufrelsi. Héraðsdómur sýknaði íslenska ríkið af þeirri kröfu en Hæstiréttur var á öðru máli. Hæstiréttur taldi að almennt væri heimilt að setja skorður á atvinnufrelsi til fiskveiða við strendur Íslands, en slíkar skorður yrðu að samrýmast grundvallarreglum stjórnarskrárinnar.

Hæstiréttur taldi að með því að binda veiðiheimildirnar við fiskiskip, hefði verið sett tilhögun sem fæli í sér mismunun milli þeirra er áttu skip á tilteknum tíma, og þeirra sem hafa ekki átt og eiga ekki kost að komast í slíka aðstöðu. Þrátt fyrir brýnt mikilvægi þess að grípa til sérstakra úrræða á sínum tíma vegna þverrandi fiskistofna við Íslands, var talið að ekki hafði verið sýnt fram á nauðsyn þess að lögbinda þá mismunun um ókomna tíð. Íslenska ríkið hafði í málinu ekki sýnt fram á að engin vægari úrræði væru til staðar til að ná því lögmæta markmiði. Hæstiréttur féllst því ekki á að áðurgreind mismunun væri heimild til frambúðar og dæmdi því í hag umsækjandans.
Hrd. 1999:756 nr. 296/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:905 nr. 305/1998 (Dýralæknir - Kynbótahross)[HTML][PDF]
Hestur lést og lyfjaglasi hafði verið fargað og hesturinn var ekki krufinn. Ekki tókst að sanna saknæmi.
Hrd. 1999:1260 nr. 143/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1511 nr. 511/1998 (Umgengnisréttur forsjársviptrar móður við barn sitt)[HTML][PDF]
Umgengni hafði verið ákveðin þannig að aðili hafði umgengnisrétt upp á 1,5 klukkustund á ári. Hæstiréttur taldi að ekki hafði verið sýnt fram á nauðsyn þess að takmarka umgengnina svo mikið.
Hrd. 1999:1592 nr. 405/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1653 nr. 371/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1808 nr. 383/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2147 nr. 512/1998 (Opinbert mál)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2488 nr. 133/1999 (Lyfjainnflutningur)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3831 nr. 185/1999 (Peningalán)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4247 nr. 132/1999 (Forstjóri Landmælinga ríkisins - Brottvikning)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4329 nr. 227/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4862 nr. 344/1999 (Keflavík í Skagafirði)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:22 nr. 484/1999 (Hlutabréf í Eimskip)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:653 nr. 18/2000 (Breiðabólsstaður I)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:820 nr. 416/1999 (Sala á bát - Hansi EA 61)[HTML][PDF]
Bátur var seldur ehf. í eigu eins barnanna.

Erfingjarnir fóru ekki rétta leið til að sýna fram á að það væri óeðlilegt.

Hrd. 2000:897 nr. 310/1999 (Lækur)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1980 nr. 192/2000 (Helmingaskiptaregla laga nr. 31/1993)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2582 nr. 263/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3219 nr. 114/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3296 nr. 140/2000 (Hótel Bræðraborg)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4443 nr. 333/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2001:320 nr. 329/2000[HTML]

Hrd. 2001:458 nr. 402/2000[HTML]

Hrd. 2001:627 nr. 307/2000[HTML]

Hrd. 2001:742 nr. 312/2000 (MDMA-töflur)[HTML]
Maður fékk reynslulausn og álitamál skapaðist um hvort hann hafi öðlast réttarstöðu sakbornings á meðan henni stóð. Hæstiréttur leit svo á að úrskurður um hlerun hefði leitt til þess að hann hefði talist vera sakborningur. Reynslulausnin varð svo dæmd upp.
Hrd. 2001:1304 nr. 409/2000[HTML]

Hrd. 2001:2048 nr. 348/2000 (Breiðabólsstaður II)[HTML]

Hrd. 2001:2447 nr. 213/2001[HTML]

Hrd. 2001:2603 nr. 128/2001[HTML]

Hrd. 2001:2773 nr. 262/2001[HTML]

Hrd. 2001:2810 nr. 295/2001[HTML]

Hrd. 2001:2851 nr. 305/2001 (Gefið andvirði lána)[HTML]

Hrd. 2001:3577 nr. 145/2001 (Ríp)[HTML]

Hrd. 2001:3766 nr. 283/2001[HTML]

Hrd. 2001:3856 nr. 200/2001 (Vísað í sakaferil til þyngingar)[HTML]

Hrd. 2001:3873 nr. 161/2001[HTML]

Hrd. 2001:4454 nr. 210/2001[HTML]

Hrd. 2001:4551 nr. 211/2001 (Fannafold - 2 ár)[HTML]
Tveir aðilar voru í óvígðri sambúð og voru báðir þinglýstir eigendur fasteignar. Eingöngu annar aðilinn hafði lagt fram fé til kaupanna. Hæstiréttur taldi á þeim forsendum að eingöngu annar aðilinn væri talinn eigandi fasteignarinnar.
Hrd. 2002:753 nr. 82/2002[HTML]

Hrd. 2002:1476 nr. 307/2001 (Blikanes - Þrotabú)[HTML]
K og M gengu í hjúskap 23. mars 1969. M hafði keypt kaupsamning um hluta húseignar 22. nóvember 1968 og fengið afsal fyrir henni 12. nóvember 1970. Þau fluttu þar inn eftir giftinguna. M seldi eignina 13. desember 1972 og fékk afsal fyrir annarri eign 25. apríl 1973, en ekki lá fyrir í málinu kaupsamningur um þá eign. Sú eign var seld með afsali 26. október 1984 en þann 15. maí 1984 hafi M fengið afsal fyrir tiltekinni eign í Garðabæ. Andvirðið af sölu fyrri eignarinnar var varið í þá næstu.

M tók þátt í rekstri tveggja sameignarfélaga og rak þau bæði með föður sínum. K kvaðst ekki hafa tekið þátt í þeim rekstri og hafi ekki verið í ábyrgð fyrir kröfum á hendur þeim. Viðvarandi taprekstur var á þessum félögum leiddi til þess að M tók ítrekað lán með veðsetningum í tiltekinni fasteign í Garðabæ frá vori 1990 en með því fleytti hann áfram taprekstri sameignarfélaganna sem stöðugt söfnuðu skuldum, án þess að reksturinn væri á vegum K.

Bú M var tekið til gjaldþrotaskipta þann 18. janúar 2000 með úrskurði héraðsdóms, og var skipaður skiptastjóri. Á fundi 9. febrúar það ár tjáði M við skiptastjóra að hann væri eignalaus en hefði áður átt tiltekna fasteign í Garðabæ sem hann hefði selt 9. apríl 1999 fyrir 20 milljónir króna, sem hefði rétt svo dugað fyrir áhvílandi veðskuldum. Söluandvirðið samkvæmt kaupsamningnum var 19,5 milljónir þar sem 5 milljónir yrðu greiddar við undirritun og frekari greiðslur á nánar tilteknum upphæðum á tilteknum dagsetningum, sú seinasta þann 10. júní 2000. Kaupendur myndu yfirtaka áhvílandi veðskuldir er námu 1,17 milljónum króna. Seljendur tóku þá að létta verulega af veðskuldum eignarinnar og létu tiltekinn lögmann um það gera það fyrir þeirra hönd.

Þrotabúið krafðist þess að hluti þess söluandvirðis, um 5,1 milljón króna tilheyrði þrotabúinu. Til tryggingar á fullnustu kröfunnar krafðist þrotabúið kyrrsetningar á eign K, þar sem hún var kaupandi eignarinnar skv. umræddum kaupsamningi ásamt eiginmanni sínum, er tilgreindi að eignarhluti hennar yrði 99% og M ætti 1% eignarhluta. Þrotabúið leit svo á að um hefði verið gjafagerning að ræða í tilraun til þess að skjóta undan eignum.

Fyrir héraðsdómi fólust varnir K aðallega í sér málsástæður sem ættu heima í deilum um eignaskipti milli hjóna. Fasteignin í Garðabæ var þinglýst eign M og því hefðu skuldheimtumenn hans mátt ætla að fasteignin stæði óskipt til fullnustu á kröfum á hendur honum. Því var lagt til grundvallar að eignin væri hjúskapareign M. Fallist var því á dómkröfur þrotabúsins.

Hæstiréttur fer, ólíkt héraðsdómi, efnislega yfir málsástæður K sem reistar voru á grundvelli ákvæða hjúskaparlaga. Að mati réttarins þótti K ekki hafa sýnt nægilega vel fram á það að hún hafi raunverulega innt af hendi greiðslur til kaupanna né tengsl hugsanlegra framlaga hennar til kaupverðs nokkurra þeirra kaupsamninga sem um ræddi í málinu né hvað varðaði tilhögun á greiðslu þeirra. Því hafi K ekki tekist að sanna að tiltekin fasteign í Garðabæ hafi verið að hluta til hjúskapareign þeirra. Var því talið að ráðstöfun á hluta andvirðis eignarinnar til K hafi verið gjafagerningur. Þar sem K hafi ekki getað sýnt fram á að M hafi verið gjaldfær við greiðslu fyrstu þriggja greiðslnanna var fallist á kröfu þrotabúsins um riftun. Fjórða greiðslan fór fram um tveimur vikum eftir að úrskurður gekk um gjaldþrotaskipti á búi M og því hlyti K að hafa verið kunnugt um að M hefði þá misst rétt til að ráða yfir þeim réttindum sem til búsins skyldu falla. Sú greiðsla var því ólögmæt og ber K því að endurgreiða þrotabúinu þá upphæð án þess að til riftunar kæmi á þeirri ráðstöfun.

Hæstiréttur breytti tímamarki vaxta frá því sem hafði verið dæmt af héraðsdómi. Hæstiréttur minnist ekki í dómsorði um gildi dóms héraðsdóms en tekur samt afstöðu til dómkrafna. Hann kveður á um riftun þriggja greiðslna af þeim fjórum sem þrotabúið hafði krafist, greiðslu K á samtölu upphæðar til þrotabúsins sem jafnast á við allar fjórar greiðslurnar. Í dómsorði er ekki að finna afstöðu til staðfestingu kyrrsetningarinnar sem hann staðfestir þó í niðurstöðukafla sínum.
Hrd. 2002:1718 nr. 146/2002[HTML]

Hrd. 2002:1729 nr. 200/2002[HTML]

Hrd. 2002:2270 nr. 458/2001[HTML]

Hrd. 2002:2281 nr. 459/2001[HTML]

Hrd. 2002:2534 nr. 391/2002 (Gunnlaugur og Guðlaug)[HTML]
Reyndi á fleira en eina tegund af ráðstöfunum.

Gunnlaugur var upphaflega giftur Estheri og átti barn með henni og sat í óskiptu búi.

Með móðurarfi sem Gunnlaugur greiddi barninu fylgdi sérstök yfirlýsing. Minnst er á samkomulag um að innbúinu yrði skipt síðar. Óljóst hvort skiptunum var lokið eða ekki.

Gunnlaugur giftist aftur og gerir erfðaskrá með Guðlaugu. Gunnlaugur deyr og situr Guðlaug þá í óskiptu búi. Átta árum síðar krefst barn Gunnlaugs um skipti á því óskipta búi.

Guðlaug hafði flutt út úr íbúð þeirra Gunnlaugs og var dóttir Guðlaugar komin inn í íbúðina.

Veitt hafði verið leyfi til að veðsetja fasteignina. Í málinu var talið sannað að það hefði mátt þar sem við skiptin var áhættan orðin nánast engin. Guðlaugu var talin hafa verið heimilt að selja hlutabréf, fara til útlanda og verja fé í viðhald.
Hrd. 2002:2583 nr. 324/2002[HTML]

Hrd. 2002:3707 nr. 483/2002 (Gjöf til barna)[HTML]
M og K voru að skilja. M hafði 2-3 árum áður gefið börnum sínum frá fyrra hjónabandi gjöf að upphæð 6 milljónir og taldi K að gjöfin hefði verið óhófleg. K krafðist þess að í stað þess að rifta gjöfinni að hún fengi endurgjald.
Hæstiréttur taldi að þar sem M hafði gefið um 15% af eignum hefði gjöfin ekki talist óhófleg. Auk þess voru engin merki um að verið væri að skjóta eignum frá skiptunum.
Hrd. 2003:198 nr. 335/2002 (Tölvuþjónustan)[HTML]

Hrd. 2003:435 nr. 393/2002 (Alþingismaður)[HTML]

Hrd. 2003:964 nr. 354/2002 (Bólstaðarhlíð - Gjöf)[HTML]
Par keypti sér íbúð á meðan þau voru í sambúð. Síðar ganga þau í hjónaband og gera kaupmála. Íbúðin var gerð að séreign K. Ári síðar varð M gjaldþrota.
Sérstakt mál þar sem enginn vafi var að þau ættu íbúðina saman.
Vafi var hvort K hefði gefið M helming íbúðarinnar eða ekki.
Sönnunarbyrðin var á K að sýna fram á að um hefði verið að ræða gjöf. Ekki var tekið fram í kaupmálanum að K hefði verið að gefa M hlut í fasteigninni.
Hrd. 2003:1566 nr. 570/2002[HTML]

Hrd. 2003:1612 nr. 115/2003[HTML]

Hrd. 2003:2246 nr. 11/2003[HTML]

Hrd. 2003:2693 nr. 39/2003 (Nunnudómur hinn síðari - Samtök um kvennaathvarf II)[HTML]

Hrd. 2003:2850 nr. 256/2003[HTML]

Hrd. 2003:2884 nr. 284/2003 (Spilda úr landi Ness (I) - Verksamningur)[HTML]

Hrd. 2003:2912 nr. 288/2003 (Sanngirni - Eignarhlutar - Staða hjóna)[HTML]
Ekki yfirskilyrði að hjúskapurinn vari stutt, en er eitt almennt skilyrði.
K og M höfðu verið gift í 30 ár.
Sérstakt að þau voru bæði búin að missa annað foreldrið sitt. Um tíma höfðu þau átt arf inni í óskiptu búi. Í tilviki K hafði faðir hennar óskað skipta á sínu búi og arfur greiddur K fyrir viðmiðunardag skipta en K vildi samt halda honum utan skipta á grundvelli þess að annað væri ósanngjarnt. Ekki var fallist á þá kröfu K.
Búið var að samþykkja kauptilboð í hluta eignarinnar.
Hrd. 2003:2934 nr. 308/2003[HTML]

Hrd. 2003:3136 nr. 36/2003 (Meiðyrðamál)[HTML]

Hrd. 2003:3323 nr. 144/2003 (Skattskyld hlunnindi)[HTML]
Eftir hlutafélagavæðingu ríkisbanka var ákveðið að hækka hlutafé annars þeirra með því að bjóða starfsmönnum sínum að kaupa hlutabréf í honum á lægra gengi en almenningi bauðst stuttu síðar þegar bréfin voru seld opinberlega. Skattayfirvöld túlkuðu verðmuninn sem skattskyld hlunnindi og færðu hann til tekna starfsmannsins. Starfsmaðurinn krafðist ógildingar úrskurðar yfirskattanefndar sem staðfesti ákvörðun skattayfirvalda.

Hæstiréttur staðfesti héraðsdóm með vísan til röksemda hans. Héraðsdómur taldi að túlka ætti ákvæði laga um tekju- og eignaskatt um hvað teljist til skattskyldra tekna með rúmum hætti og sýknaði því íslenska ríkið af kröfum starfsmannsins.
Hrd. 2003:4008 nr. 333/2003 (Koeppen-dómur - Ávinningur af fíkniefnasölu)[HTML]

Hrd. 2004:470 nr. 295/2003 (Bíll annars til persónulegra nota hins - Grandsemi kaupanda/kærustu)[HTML]
Fallist var á að rifta gjafagerningi M til kærustu sinnar stuttu fyrir skilnað þar sem bíllinn var keyptur í þágu K sem notaði hann.
Hrd. 2004:1025 nr. 423/2003[HTML]

Hrd. 2004:1239 nr. 344/2002 (Slagæðaleggur)[HTML]
Þessi dómsúrlausn Hæstaréttar var til umfjöllunar í Dómur MDE Sara Lind Eggertsdóttir gegn Íslandi dags. 5. júlí 2007 (31930/04).
Hrd. 2004:1568 nr. 463/2003[HTML]

Hrd. 2004:2943 nr. 230/2004[HTML]

Hrd. 2004:4482 nr. 424/2004[HTML]

Hrd. 2004:4545 nr. 178/2004 (Brjóstaminnkun)[HTML]

Hrd. 2004:4618 nr. 134/2004[HTML]

Hrd. 2004:4764 nr. 209/2004[HTML]

Hrd. 2005:425 nr. 30/2005[HTML]

Hrd. 2005:514 nr. 41/2005 (3 ár + fjárhagsleg samstaða - Eignir við upphaf óvígðrar sambúðar)[HTML]
Sést mjög vel hvenær sambúðin hófst, hjúskapur stofnast, og sagan að öðru leyti.
Samvistarslit verða og flytur annað þeirra út úr eigninni. Það sem flutti út krefur hitt um húsaleigu þar sem hún er arður.
Hrd. 2005:1348 nr. 393/2004[HTML]

Hrd. 2005:1373 nr. 356/2004[HTML]

Hrd. 2005:1906 nr. 367/2004[HTML]

Hrd. 2005:3015 nr. 367/2005 (Skaftafell I og III í Öræfum - Óbyggðanefnd)[HTML]
Íslenska ríkið var stefnandi þjóðlendumáls og var dómkröfum þess beint að nokkrum jarðeigendum auk þess að það stefndi sjálfu sér sem eigenda sumra jarðanna sem undir voru í málinu. Hæstiréttur mat það svo að sami aðili gæti ekki stefnt sjálfum sér og vísaði frá þeim kröfum sem íslenska ríkið beindi gegn sér sjálfu.
Hrd. 2005:3157 nr. 481/2004[HTML]

Hrd. 2005:3802 nr. 221/2005 (Spilda úr landi Ness II)[HTML]

Hrd. 2005:4407 nr. 463/2005[HTML]

Hrd. 2005:4903 nr. 501/2005[HTML]

Hrd. 2006:387 nr. 316/2005 (Fæðingardeild Landspítalans)[HTML]
Líkamstjón varð á barni við fæðingu þess. Fæðingarlæknirinn var sýknaður af bótakröfu þar sem hann hafði unnið í samræmi við hefðbundið verklag.
Hrd. 2006:607 nr. 328/2005 (Vorsabær)[HTML]

Hrd. 2006:969 nr. 407/2005 (Dánargjöf - Dánarbeðsgjöf - Lífsgjöf)[HTML]
Aldraður maður og sonur hans og sonarsonur standa honum við hlið.

Hann fer að gefa þeim umboð til að taka út peninga af reikningum sínum. Eftir að hann dó var farið að rekja úttektir þeirra aftur í tímann.

Efast var um einhverjar úttektir sem voru nálægt andlátinu og spurt hvað varð um peningana þar sem þeir runnu í þeirra þágu en ekki gamla mannsins.
Hrd. 2006:1916 nr. 432/2005[HTML]

Hrd. 2006:2203 nr. 345/2005 (Fell)[HTML]

Hrd. 2006:2279 nr. 496/2005 (Fjall og Breiðármörk í Öræfum - Skeiðársandur (Skaftafell II))[HTML]
Íslenska ríkið lýsti yfir kröfu á hluta tiltekinna jarða. Dómurinn er sérstakur fyrir það að ekki væri um að ræða afréttir, heldur jarðir. Á þessu tímabili hafði verið hlýindaskeið og jöklar því hopað. Landamerkjabréfin voru gerð þegar jöklarnir höfðu skriðið fram megnið af landinu. Í mörg hundruð ár höfðu ekki verið nein raunveruleg afnot af því landi sem jöklarnir höfðu skriðið yfir. Síðar hopuðu jöklarnir eitthvað.
Hrd. 2006:2531 nr. 34/2006[HTML]

Hrd. 2006:2818 nr. 273/2006[HTML]

Hrd. 2006:3810 nr. 498/2005 (Stafafell - Lón í Hornafirði)[HTML]

Hrd. 2006:3896 nr. 67/2006 (Þingvellir - Skjaldbreiður)[HTML]

Hrd. 2006:3963 nr. 133/2006 (Hrunaheiðar)[HTML]

Hrd. 2006:4223 nr. 420/2006[HTML]

Hrd. 2006:4500 nr. 220/2006[HTML]

Hrd. 2006:5547 nr. 310/2006[HTML]

Hrd. nr. 664/2006 dags. 8. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 344/2006 dags. 22. febrúar 2007 (Straumnes)[HTML]
Snýr að reglu 20. kapítúla Kaupabálkar Jónsbókar um rétt til að slíta sameign.
Hrd. nr. 85/2007 dags. 26. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 589/2006 dags. 8. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 166/2007 dags. 29. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 535/2006 dags. 2. apríl 2007[HTML]

Hrd. nr. 629/2006 dags. 16. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 4/2007 dags. 31. maí 2007 (Höskuldsstaðir)[HTML]

Hrd. nr. 518/2006 dags. 7. júní 2007 (FL-Group)[HTML]

Hrd. nr. 656/2006 dags. 7. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 271/2007 dags. 7. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 460/2007 dags. 19. september 2007 (Hluti fasteignar - Ísland og Þýskaland)[HTML]
M var Íslendingar og K Þjóðverji.
Gerðu hjúskaparsamning, eins og það var kallað, á Þýskalandi.
Í honum var ákvæði um aðskilinn fjárhag og yfirlýsing um að allt varðandi þeirra hjúskap skyldi lúta þýskum reglum.
Slitu samvistum og M kemur hingað til lands og kaupir íbúð.
Þau taka síðan aftur samvistum. Íbúðin seld og keypt önnur eign.
Þau gera kaupmála á Íslandi. Á honum er kveðið á um að fasteign væri séreign M og allt sem kæmi í hennar stað.
Þau skilja síðan og reka dómsmál á Íslandi um skiptingu fasteignanna.
Deildu um það hvort fasteignin væri öll eða að hluta séreign M.
Hvorugt kemur með mótbárur að þetta tiltekna mál sé rekið á Íslandi né krefjast þess að einhver hluti málsins sé rekið á öðru landi eða færi eftir reglum erlendra ríkja.
Niðurstaðan var sérkennileg en héraðsdómur kvað á um að M ætti 59% hluta.
M mistókst að reyna á það hvort eignin væri séreign hans eða ekki þar sem hann hafði ekki kært úrskurð héraðsdóms fyrir sitt leyti.
Dómstólar tóku ekki afstöðu til þeirra 41% sem eftir voru þar sem þeim hluta var vísað frá.
K reyndi hvorki að útskýra hjúskaparsaminginn né þýskar réttarreglur.
Hrd. nr. 212/2007 dags. 20. desember 2007 (V&Þ - Tíföld frestun)[HTML]

Hrd. nr. 656/2007 dags. 16. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 10/2008 dags. 12. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 306/2007 dags. 28. febrúar 2008 (Kjarval)[HTML]

Hrd. nr. 221/2007 dags. 13. mars 2008 (Höfundaréttur)[HTML]
Í útgáfu ævisögu Halldórs Laxness voru fjölmargar tilvitnanir sem taldar voru brjóta gegn höfundarétti. Hæstiréttur taldi að málshöfðunarfrestur til að hafa uppi refsikröfu í einkamáli hefði verið liðinn og var þeim kröfulið vísað sjálfkrafa frá héraðsdómi.
Hrd. nr. 200/2007 dags. 13. mars 2008 (Óvígð sambúð - Fjárskipti)[HTML]

Hrd. nr. 164/2008 dags. 16. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 539/2007 dags. 15. maí 2008 (Svipting lögmannsréttinda)[HTML]

Hrd. nr. 173/2008 dags. 29. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 481/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 292/2008 dags. 5. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 610/2007 dags. 2. október 2008 (Sólheimatorfa)[HTML]

Hrd. nr. 23/2008 dags. 9. október 2008 (Jörðin Brakandi)[HTML]
Jörðin var seld einu barnanna fyrir nokkuð lítið fé miðað við virði hennar. Barnið hafði búið á jörðinni og sá um rekstur hennar.
Hrd. nr. 14/2008 dags. 9. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 521/2008 dags. 13. október 2008 (Dánarbú)[HTML]
Eftirlifandi maki hvers dánarbú sem var til skipta gat ekki skorast undan vitnaskyldu á grundvelli tengsla við hinn látna maka.
Hrd. nr. 69/2008 dags. 23. október 2008 (Aðild - Kaupsamningur feðga)[HTML]
Maður í óskiptu búi seldi syni sínum jörð úr búinu. Eftir andlát mannsins vildi dóttir hans ógilda samninginn á grundvelli óheiðarleika.

Hæstiréttur taldi að hún gæti ekki átt lögvarða hagsmuni enda var dánarbúið enn í skiptum og hún því ekki fengið neina kröfu.
Hrd. nr. 509/2007 dags. 23. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 622/2008 dags. 4. desember 2008 (Séreign barna)[HTML]
Gerð var erfðaskrá þar sem tilgreint var að hvert barn fengi tiltekinn arfshluta og nefnt að hvert þeirra bæri að gera hana að séreign. Orðalagið var talið vera yfirlýsing en ekki kvöð.

Í Hrd. 1994:526 nr. 377/1991 (Jörðin Hagavík) var eignin gerð að séreign í kaupmála en svo var ekki í þessu máli.
Lögmaðurinn sem ritaði erfðaskrána taldi að vilji arfleifanda hefði verið sá að eignin yrði séreign.
Hrd. nr. 334/2008 dags. 4. desember 2008 (Byrgismálið)[HTML]

Hrd. nr. 233/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 30/2009 dags. 4. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 442/2008 dags. 12. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 369/2008 dags. 26. febrúar 2009 (Meðlag/viðbótarmeðlag)[HTML]
Hæstiréttur taldi í þessu máli að munur væri á grunnmeðlag og viðbótarmeðlagið. Hann hafði dæmt að ekki mætti greiða einfalt meðlag í eingreiðslu (sbr. Hrd. 2000:3526 nr. 135/2000 (Fjárskipti og meðlag)) en hins vegar mætti gera slíkt við viðbótarmeðlagið.
Hrd. nr. 393/2008 dags. 26. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 451/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 690/2008 dags. 18. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 475/2009 dags. 25. ágúst 2009[HTML]

Hrd. nr. 433/2009 dags. 31. ágúst 2009[HTML]

Hrd. nr. 61/2009 dags. 1. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 64/2009 dags. 22. október 2009 (Langamýri - Eignarhlutföll - Lán)[HTML]

Hrd. nr. 94/2009 dags. 22. október 2009 (Eignir - Sjálftaka)[HTML]

Hrd. nr. 572/2009 dags. 23. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 685/2008 dags. 29. október 2009 (Afréttur Seltjarnarness hins forna - Lyklafell)[HTML]

Hrd. nr. 54/2009 dags. 17. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 104/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 672/2009 dags. 4. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 747/2009 dags. 6. maí 2010 (Skráning, framlög)[HTML]

Hrd. nr. 448/2009 dags. 20. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 467/2009 dags. 20. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 252/2010 dags. 1. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 494/2009 dags. 10. júní 2010 (Ketilsstaðir)[HTML]

Hrd. nr. 331/2010 dags. 18. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 378/2010 dags. 13. ágúst 2010 (Skjöl á erlendu tungumáli - Aðfinnslur)[HTML]
Hæstiréttur gerði athugasemdir um að nánast öll skrifleg gögn í málinu voru lögð fram á erlendu máli án þýðinga á íslensku. Hann taldi það vítavert en það var ekki talið duga eitt og sér til þess að vísa málinu frá héraðsdómi.
Hrd. nr. 416/2010 dags. 24. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 468/2010 dags. 31. ágúst 2010 (Barnaspítali Hringsins)[HTML]
Í erfðaskrá var Barnaspítali Hringsins arfleiddur að eignum en enginn slíkur aðili var lögformlega til. Hins vegar var til kvenfélag sem hét Hringurinn og það rak barnaspítalasjóð. Kvenfélagið Hringurinn og Landspítalinn gerðu bæði tilkall til arfisins. Reynt var að finna út hver vilji arfleifanda var. Landspítalinn fékk arfinn.

Kvenfélagið sýndi m.a. bréfsefnið frá þeim til að reyna að sýna fram á að sjóðurinn þeirra væri þekktur sem slíkur, en án árangurs. Barn arfleifanda hafði verið lagt inn á deild Landspítalans en ekki hafði verið sýnt fram á nein tengsl við kvenfélagið.
Hrd. nr. 196/2010 dags. 23. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 635/2010 dags. 15. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 100/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 696/2010 dags. 16. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 385/2010 dags. 3. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 53/2011 dags. 18. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 350/2010 dags. 24. febrúar 2011 (Miklar umgengnistálmanir - Áhrif á forsjárhæfni)[HTML]
Alvarleg athugasemd varð gerð um forsjárhæfni beggja.
Ekki umdeilt að K hefði tálmað umgengni.
M var gagnrýndur fyrir að fylgja rétti sínum til umgengni of hart.

Kjarnadæmi um það hvernig úrlausnarkerfið gagnast ekki til að leysa úr svona málum.
Pabbinn höfðaði nýtt forsjármál í þetta skiptið. Fyrsta málið í þessari atburðarrás hafði verið höfðað mörgum árum árum.
Ekki dæmigerð forsjárdeila.
Hrd. nr. 626/2010 dags. 31. mars 2011 (Ummæli yfirmanns eftirlitssviðs RSK)[HTML]

Hrd. nr. 652/2010 dags. 9. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 716/2010 dags. 9. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 352/2011 dags. 16. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 379/2011 dags. 7. júlí 2011 (BSI Spain Wealth Management A.V., S.A.)[HTML]

Hrd. nr. 402/2011 dags. 2. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 480/2010 dags. 22. september 2011 (Kaldakinn - Gjafagerningur jarðar)[HTML]

Hrd. nr. 241/2010 dags. 13. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 553/2011 dags. 28. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 605/2011 dags. 18. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 221/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 288/2011 dags. 15. desember 2011 (20 ára sambúð)[HTML]
K og M gerðu fjárskiptasamning sín á milli eftir nær 20 ára sambúð. Eignir beggja voru alls 60 milljónir og skuldir beggja alls 30 milljónir. Eignamyndun þeirra fór öll fram á sambúðartíma þeirra. Í samningnum var kveðið á um að M héldi eftir meiri hluta eignanna en myndi í staðinn taka að sér allar skuldir þeirra beggja.

K krafðist svo ógildingar á samningnum og bar fram ýmis ákvæði samningalaga, 7/1936, eins og óheiðarleika og að M hafi nýtt sér yfirburðastöðu sína með misneytingu. Hæstiréttur taldi hvorugt eiga við en breytti samningnum á grundvelli 36. gr. samningalaganna. Tekið var tillit til talsverðrar hækkunar eignanna við efnahagshrunið 2008 og var M gert að greiða K mismuninn á milli þeirra 5 milljóna sem hún fékk og þeirra 15 milljóna sem helmingur hennar hefði átt að vera.
Hrd. nr. 84/2011 dags. 26. janúar 2012 (Skuldbindingargildi tveggja skjala er vörðuðu eignarrétt að landspildu)[HTML]
Verðmæti spildu jókst eftir undirritun samnings.
Hæstiréttur féllst ekki á svik.
Tíminn sem leið milli undirritunar skjalanna tveggja var einn þáttur þess að ekki hefði verið hægt að byggja á óheiðarleika við ógildingu þar sem þær gátu aflað sér upplýsinga í millitíðinni.
Hrd. nr. 70/2012 dags. 5. mars 2012 (Arfur til kirkjunnar)[HTML]
M gerði erfðaskrá K til hagsbóta. Hún hafði hjálpað honum lengi gegnum árin.

Þegar hann var kominn á elliheimili missti hann systur sína og vildi svo gera nýja erfðaskrá. Samband M við K hafði dofnað. Talið var að M hefði átt frumkvæði að framkvæmd breytinga á fyrri erfðaskránni, sem varð svo hin seinni.

Lögmaður gerir erfðaskrána og vottorðið. Auk þess vottar fulltrúi sýslumanns. Hann deyr svo stuttu síðar. Gallar voru á vottorði seinni erfðaskrárinnar að því leyti að orðalagið um vottun um andlegt hæfi var klúðurslegt.

Í seinni erfðaskránni var kirkja arfleidd að eignum og hún auðkennd með kennitölu. Engar kirkjur hafa kennitölur, heldur kirkjusóknir. Kirkjusóknin fór í málið við eldri bréferfingja. Í erfðaskránni stóð kirkja en ekki kirkjusókn.

Hæstiréttur taldi að M hefði verið hæfur til að gera hina nýju erfðaskrá, þrátt fyrir kröfu K um að hann hefði ekki verið það. Í niðurstöðunni var það rökstutt að kirkjan væri eign kirkjusóknarinnar og hún bæri ábyrgð á kirkjunni, og fékk því arfinn.
Hrd. nr. 518/2011 dags. 10. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 599/2011 dags. 10. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 488/2012 dags. 16. júlí 2012[HTML]
Lögregla fékk húsleitarheimild til að fjarlægja kött af heimili í kjölfar kæru til lögreglu um að viðkomandi hefði stolið ketti. Héraðsdómur taldi að lögregla hafi ekki rökstutt nógu vel að nægir rannsóknarhagsmunir hafi verið fyrir hendi til að réttlæta húsleitarheimild. Hæstiréttur staðfesti úrskurðinn þó á þeim forsendum að um væri að ræða einkaréttarlegan ágreining.
Hrd. nr. 67/2012 dags. 20. september 2012 (Frávísun)[HTML]
K höfðaði mál með kröfu um opinber skipti en gerði það eins og um væri einkamál að ræða.

K vildi meina að þau hefðu ruglað saman reitum sínum það mikið að skráningin hafi verið röng þar sem hún sé raunverulegur eigandi tiltekinnar eignar. Hún vildi fá úr því skorið að hún ætti eignina.
Hæstiréttur synjaði að taka afstöðu til þeirrar kröfu.
Hrd. nr. 65/2012 dags. 20. september 2012 (Bræðraklif - Reykjahlíð)[HTML]

Hrd. nr. 406/2011 dags. 18. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 6/2012 dags. 25. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 176/2012 dags. 25. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 486/2011 dags. 1. nóvember 2012 (Meðgöngueitrun)[HTML]

Hrd. nr. 513/2012 dags. 8. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 185/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 175/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 208/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 153/2012 dags. 6. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 713/2012 dags. 11. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 704/2012 dags. 14. desember 2012 (Sjónarmið - Bein og óbein framlög)[HTML]
Sönnunarbyrðin fyrir því að annar en þinglýstur eigandi geti krafist eignarhluta liggur hjá þeim aðila er ber uppi þá kröfu. K var talin bera sönnunarbyrði um að hún hefði veitt framlög, bein eða óbein, til eignarinnar.

K og M hófu sambúð apríl-maí 2002 og slitu henni mánaðarmótin janúar-febrúar 2010. Viðmiðunardagur skipta er 1. febrúar 2010, og var ekki gerður ágreiningur um það. Við upphaf sambúðarinnar kveðst M hafa átt verulegar eignir, þar á meðal fengið um 9 milljónir í slysabætur 27. maí 2001. Fyrir sambúðartímann hafi hann fest kaup á íbúð sem síðar seldist fyrir 18,6 milljónir, og hafi fengið 10 milljónir í sinn hlut. Fjárhæðin hafi runnið í raðhús sem keypt var á 20,5 milljónir, og höfðu 11,5 milljónir verið teknar að láni að auki til að fjármagna kaupin. Þá hafi M lagt fram fé til að fullgera húsið og unnið að standsetningu þess ásamt iðnarmönnum. M hafi því átt húsið að öllu leyti áður en sambúð hófst. M er eini þinglýsti eigandi hússins.

Á meðan sambúðartímanum stóð stóð K í umfangsmiklum bifreiðaviðskiptum að frumkvæði M en K hafi verið skráður eigandi þeirra, tryggingataki og annað sem til hafi þurft vegna þeirra viðskipta. M, sem var bifreiðasmiður, gerði þær upp og seldi aftur. Tekjur þeirra af þessu voru töluverðar og hafi K litið svo á að þær hafi verið sameiginlegar. Tekjurnar voru hins vegar ekki taldar fram til skatts. M andmælti staðhæfingu K um að hún hafi átt mikinn þátt í bifreiðaviðskiptum sínum og því að hún hafi í einhverjum tilvikum lagt fram fé til kaupa á bifreiðum í einhverjum tilvikum. M kveðst hafa stundað viðskiptin á eigin kennitölu og hafi í öllum tilvikum séð um að greiða seljendum bifreiða og taka við fé frá kaupendum þegar þær voru svo aftur seldar. Engin gögn lágu fyrir um framlög K til bifreiðakaupa, en á skattframtölum þeirra mátti sjá að K hafi alls keypt og selt 21 bifreið á árunum 2002 til 2009.

Þau eignuðust tvö börn á sambúðartímanum, árin 2003 og 2005, og kveðst K þá hafa verið meira heimavinnandi en M við umönnun þeirra, auk þess að hún hafi stundað nám hluta af tímanum. Þetta hafi valdið því að launatekjur K hafi verið lægri en hjá M og hún hafi þar að auki tekið námslán sem hafi að óskiptu runnið til framfærslu heimilis þeirra. M mótmælti því að námslánið hafi runnið til sameiginlegs heimilishalds. Bæði lögðu þau fram greiðslur vegna kostnaðar vegna heimilisreksturs, en M hafi þó greitt mun meira en K þar sem hann var tekjuhærri.

Fyrir héraði krafðist K þess:
1. Að tiltekin fasteign kæmi við opinber skipti á búi aðila þannig að 30% eignarhlutur kæmi í hlut K en 70% í hlut M.
2. Að aðrar eignir aðila sem til staðar voru við slit óvígðrar sambúðar, þ.e. sumarhús, ökutækjaeign og bankainnistæður á beggja nafni komi til skipta á milli aðila að jöfnu.
3. Að skuld á nafni K við LÍN, eins og hún var við sambúðarslit, komi til skipta á milli aðila að jöfnu.
4. Að skuld á nafni K við skattstjóra miðað við álagningu í ágúst 2011 komi til skipta á milli aðila að jöfnu.
5. Að M beri að greiða K helming húsaleigukostnaðar hennar tímabilið mars 2010 til mars 2012, alls 2 milljónir króna.
6. Að hafnað verði að aðrar eignir eða skuldir verði teknar með í skiptin á búi þeirra en fram koma í dómkröfum K.
7. Að M greiði málskostnað og að M greiði óskipt kostnað við skiptameðferð bús þeirra.

Fyrir héraði krafðist M þess:
1. Að hafnað verði dómkröfum K nr. 1-6 að undanskilinni dómkröfu 4.
2. Að K greiði málskostnað og að M greiði óskipt kostnað við skiptameðferð bús þeirra.

Fyrir héraðsdómi var dómkröfum K ýmist hafnað eða vísað frá dómi nema kröfu um að skattaskuld á nafni K miðað við álagningu í ágúst 2011 komi til skipta milli aðila að jöfnu, en M hafði samþykkt þá kröfu. Kröfum beggja varðandi skiptakostnað var sömuleiðis vísað frá dómi. Forsendur frávísana dómkrafna voru þær að skiptastjóri hafði ekki vísað þeim til héraðsdóms, sbr. 3. tl. 1. mgr. 122. gr. l. nr. 20/1991. Málskostnaður var felldur niður.

Hæstiréttur staðfesti úrskurð héraðsdóms nema að því leyti að K hafi átt 20% eignarhlutdeild í fasteigninni og 15% eignarhlutdeild í sumarhúsinu við fjárslitin. Leit Hæstiréttur svo á málavexti að meðal þeirra hafi verið rík fjármálaleg samstaða milli þeirra, meðal annars í sameiginlegum bifreiðaviðskiptum, hafi K öðlast hlutdeild í eignamyndun á sambúðartímanum. Kaupin á sumarhúsinu voru fjármögnuð með sölu á þremur skuldlausum bifreiðum, ein þeirra var þá í eigu K. Þá breytti Hæstiréttur ákvæðum úrskurðarins um niðurfellingu málskostnaðar, en M var dæmdur til að greiða 600 þúsund í málskostnað í héraði ásamt kærumálskostnaði fyrir Hæstarétti.
Hrd. nr. 378/2012 dags. 31. janúar 2013 (Framlag, lán eða gjöf?)[HTML]
M hafði óumdeilanlega lagt fram framlög til að kaupa eign. Eignin var svo keypt á nafni K.
M hélt því fram að skráning eignarinnar á K hefði verið málamyndagerningur.
M tókst ekki að forma málsástæður nógu vel í héraði og því voru kröfurnar settar fram með of óljósum hætti. Reyndi að laga þetta fyrir Hæstarétti en gerður afturreka með það.

M hélt því bæði fram að skráning K fyrir fasteigninni hefði verið af hagkvæmisástæðum ásamt því að hann hefði veitt henni lán til kaupanna. M tryggði sér ekki sönnun á slíkri lánveitingu, sérstaklega á þeim grundvelli að K væri þinglýstur eigandi beggja fasteigna og að þau hefðu aðskilinn fjárhag. M gerði ekki viðhlýtandi grein fyrir grundvelli kröfu um greiðslu úr hendi K vegna óréttmætrar auðgunar né með hvaða hætti hann kynni að eiga slíka kröfu á hendur henni á grundvelli almennra skaðabótareglna. Nefndi Hæstiréttur að sú ráðstöfun M að afhenda K fjármuni til kaupa á hvorri eign fyrir sig en gera engar ráðstafanir til að verða sér úti um gögn til að sýna fram á slíkt, rynni stoðum undir fullyrðingu K að um gjöf væri að ræða af hans hálfu til hennar.
Hrd. nr. 521/2012 dags. 31. janúar 2013 (Hells Angels - Líkamsárás o.fl.)[HTML]

Hrd. nr. 457/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 19/2013 dags. 8. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 537/2012 dags. 14. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 388/2012 dags. 21. febrúar 2013 (Læknisskoðun)[HTML]

Hrd. nr. 433/2011 dags. 21. febrúar 2013 (Steinvarartunga)[HTML]

Hrd. nr. 432/2011 dags. 28. febrúar 2013 (Þorbrandsstaðatungur)[HTML]

Hrd. nr. 190/2013 dags. 24. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 737/2012 dags. 16. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 300/2013 dags. 31. maí 2013 (Skoðuð framlög beggja - K flutti fasteign í búið)[HTML]
K átti fasteign en hafði tekið mest að láni fyrir stofnun hjúskapar.
K og M höfðu verið gift í um þrjú ár.
Fjallaði ekki um hvort M hafði eignast einhvern hlut í eigninni.
M hafði borgað um helming af afborgunum lánsins og eitthvað aðeins meira.
Héraðsdómur hafði fallist á helmingaskipti en Hæstiréttur féllst ekki á það þar sem ekki var litið á að greiðslur M hefðu falið í sér framlag til eignamyndunar og ekki merki um fjárhagslega samstöðu.
Horft mikið á fjárhagslegu samstöðuna.
Hæstiréttur hefur fallist sjaldan á slíkar kröfur.
Hrd. nr. 346/2013 dags. 10. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 705/2012 dags. 13. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 380/2013 dags. 18. júní 2013 (Vottun fullnægjandi)[HTML]

Hrd. nr. 363/2013 dags. 18. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 487/2013 dags. 16. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 656/2012 dags. 19. september 2013 (Möðruvallaafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 411/2012 dags. 26. september 2013 (Þingeyjarsveit)[HTML]

Hrd. nr. 413/2012 dags. 26. september 2013 (Bleikmýrardalur)[HTML]

Hrd. nr. 232/2013 dags. 31. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 314/2013 dags. 31. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 526/2013 dags. 31. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 695/2013 dags. 19. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 377/2013 dags. 21. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 446/2013 dags. 5. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 518/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 568/2013 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 531/2013 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 768/2013 dags. 24. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 769/2013 dags. 24. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 16/2014 dags. 24. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 6/2014 dags. 28. janúar 2014 (M flutti eignir í búið - Málverk)[HTML]
M og K hófu sambúð áramótin 2004 og 2005 og gengu í hjónaband árið 2005. Þau slitu samvistum 2012 þar sem K vildi meina að M hefði beitt henni ofbeldi á síðari árum samvista þeirra og því hafi K flúið af sameiginlegu heimili þeirra.

M krafðist skáskipta en K krafðist helmingaskipta auk þess að K krafðist þess að tilteknum myndverkum yrði haldið utan skipta. K hélt því fram að málverkin væru eign foreldra hennar sem hefðu lánað henni þau, en dómstólar töldu þá yfirlýsingu ótrúverðuga. M gerði ekki kröfu um málverkin.

Í úrskurði héraðsdóms er vísað til þess að krafa K um að öll lífeyrisréttindi M komi til skipta sé ekki í formi fjárkröfu og engin tilraun gerð til þess að afmarka þau, og var henni því vísað frá dómi. Í dómi Hæstaréttar var sérstaklega vísað til sambærilegra sjónarmiða og í úrskurði héraðsdóms og bætt um betur að því leyti að nefna sérstaklega að ekki væri byggt á því að í þessu tilliti gætu séreignarlífeyrissparnaður M lotið sérstökum reglum og ekki afmarkaður sérstaklega í málatilbúnaði K. Var hún því látin bera hallan af því.
Hrd. nr. 597/2013 dags. 6. febrúar 2014 (Lán eða gjöf)[HTML]
Ekki það nálægt andlátinu að það skipti máli, og þetta var talið gjöf.
Hrd. nr. 607/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 606/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 7/2014 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 28/2014 dags. 17. febrúar 2014 (Annar bróðir fær arf)[HTML]
Hjón eiga tvo syni og þau gera allt í einu erfðaskrá til hagsbóta öðrum þeirra. Eftir lát hjónanna deila bræðurnir um erfðaskrána og fannst bróðurnum sem fékk ekki arf að hjónin hafi ekki haft næga vitræna getu. Hann hafi alltaf hjálpað þeim.

Hinn bróðirinn sagði sögu um að hjónin hefðu gengist í ábyrgð fyrir þann bróður sem þau arfleiddu ekki, og þær ábyrgðir hefðu fallið fyrir lát þeirra. Þau hefðu síðan minnkað samband sitt við hann.

Hjónin fóru fjórum sinnum til lögmanns til að ræða gerð erfðaskrárinnar. Ekki voru merki um að bróðirinn sem fékk arf hafi komið að gerð erfðaskrárinnar né mætt með þeim á fundina með lögmanninum.

Ekki kom fram í vottorðinu að vottarnir væru tilkvaddir né um að þeir vissu að þetta væri erfðaskrá. Hæstiréttur taldi að þetta hafi legið fyrir í kringumstæðunum er umluktu téðar vottanir að um væri að ræða þessi atriði. Í vottorðunum var ekki tilgreint heimilisfang en ekki minnst á það í dómnum.

Haldið uppi sökum um misneytingu.
Hrd. nr. 603/2013 dags. 20. febrúar 2014 (Krafa fyrri bréferfingja)[HTML]
Fjallar um hið endanlega uppgjör.

Erfingjarnir eiga ekki að endurgreiða það sem var umfram, þrátt fyrir að talsverður munur hafi verið milli fjárhæðanna.
Hrd. nr. 664/2013 dags. 27. febrúar 2014 (Veigur)[HTML]

Hrd. nr. 724/2013 dags. 20. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 689/2013 dags. 20. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 139/2014 dags. 24. mars 2014 (Fjárúttektir - Umboðsmannamál)[HTML]

Hrd. nr. 615/2013 dags. 27. mars 2014 (Stóra-Árvík)[HTML]
Eigandi eignarhlutar að jörðinni Stóru-Árvík fékk þann eignarhluta með gjafagerningi árið 1976 sem hann þinglýsti svo. Árið 2009, eftir andlát móttakanda eignarhlutans, kom krafan sem á reyndi í þessu máli, um að þinglýsingabók yrði leiðrétt á grundvelli þess að erfingjar gefandans hefðu ekki undirritað gjafabréfið né hefði það verið vottað. Sýslumaður hafði synjað kröfunni á þeim grundvelli að þetta hefði ekki verið óvenjulegt á þeim tíma.

Hæstiréttur taldi ákvæði 1. mgr. 33. gr. þinglýsingarlaganna, um að móttakandi réttinda þyrfti ekki að þola að heimildarbréf fyrirrennara hans væri ógilt væri hann grandlaus, ekki eiga við þar sem úthlutun arfs felur ekki í sér samning. Þó var kröfu erfingjanna að endingu hafnað sökum tómlætis þar sem þau höfðu lengi vitneskju um gjafabréfið og höfðu sumir þeirra jafnvel vottað gerninga gjafþegans þar sem eignarréttindum jarðarinnar var ráðstafað.
Hrd. nr. 87/2010 dags. 3. apríl 2014 (Hróarsholt)[HTML]
Tekist á um meinta fölsun. Maður krafðist viðurkenningar gagnvart tengdaföður á að hafa eignast landspildu sem hann og systkini hans hefðu erft eftir föður sinn.
Stefnandinn hafði falsað yfirlýsingu stefnda, samkvæmt rannsókn á rithönd.
Hrd. nr. 231/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 237/2014 dags. 2. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 502/2013 dags. 8. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 147/2014 dags. 8. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 825/2013 dags. 22. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 826/2013 dags. 22. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 785/2013 dags. 5. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 539/2014 dags. 4. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 472/2014 dags. 10. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 789/2013 dags. 18. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 84/2014 dags. 25. september 2014 (Sjóklæðagerðin)[HTML]

Hrd. nr. 659/2014 dags. 23. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 710/2014 dags. 11. nóvember 2014 (Ákæru vísað frá)[HTML]
M sat í óskiptu búi.

Hann spreðaði kyrfilega. Hann millifærði milljónir til kvenna í Ghana. Hann hafði fengið bætur vegna jarðskjálftans á Suðurlandi með því skilyrði að hann lagaði húsið, en hann gerði það ekki. Þegar búinu var svo skipt var það svo eignalaust.

Gerð var skaðabótakrafa í sakamáli. Hæstaréttur taldi skorta á heimfærslu við umboðssvik og fjárdrátt.
Hrd. nr. 786/2013 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 598/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 293/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 862/2014 dags. 5. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 857/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 489/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 751/2014 dags. 5. mars 2015 (Vatnsendi 8)[HTML]
Litið var svo á að ákvörðun skiptastjóra dánarbús MSH um að úthluta beinum eignarrétti jarðarinnar Vatnsenda til ÞH væri ógild þar sem MSH hefði fengið jörðina afhenta til umráða og afnota, þar sem hinn beini eignarréttur hefði ekki verið til staðar á þeim tíma. Hæstiréttur leit svo á að þau réttindi gætu aldrei gengið til baka til dánarbúsins, óháð því hvort það sé vegna brostinna forsendna fyrir erfðaskránni, andláts MSH né brot ÞH á erfðaskránni, en í síðastnefnda tilvikinu myndi jörðin ganga til næsta rétthafa frekar en aftur til dánarbúsins.
Hrd. nr. 554/2014 dags. 12. mars 2015 (Málamyndasamningur)[HTML]

Hrd. nr. 507/2014 dags. 12. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 601/2014 dags. 19. mars 2015 (Verðmæti miðað við eignir búsins)[HTML]
Reynt á sameiginlega og gagnkvæma erfðaskrá.

K hafði gefið börnunum eignir upp á hundrað milljónir á meðan hún sat í óskiptu búi. Reynt var á hvort um væri að óhæfilega gjöf eða ekki.

Hæstiréttur minnist á hlutfall hennar miðað við eignir búsins í heild. Eitt barnið var talið hafa fengið sínu meira en önnur. K hafði reynt að gera erfðaskrá og reynt að arfleifa hin börnin að 1/3 til að rétta þetta af, en sú erfðaskrá var talin ógild.
Hrd. nr. 535/2014 dags. 19. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 237/2015 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 594/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 327/2015 dags. 4. júní 2015 (Afturköllun kaupmála ógild - Staðfestingarhæfi)[HTML]
Reyndi á þýðingu orðsins „staðfestingarhæfi“.
Vottarnir voru börn hjónanna en það mátti ekki. Þau voru talin of nátengd til að geta komið með trúverðugan vitnisburð.
Hrd. nr. 521/2015 dags. 20. ágúst 2015 (Meint gjöf og arður)[HTML]
K fékk leyfi til setu í óskiptu búi og seldi einu þeirra fasteign undir markaðsverði. Tvö önnur börn hennar fóru í mál vegna þess. Ekki var kallaður til dómkvaddur matsmaður.

Ósannað var talið að um væri að ræða gjöf. Minnst var á í dómnum að hún hefði fengið greiddar 9,3 milljónir í arð sem rök fyrir því að ekki væri að óttast rýrnun, en ekki höfðu verið gerðar athugasemdir um það í rekstri málsins.
Hrd. nr. 520/2015 dags. 20. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 495/2015 dags. 27. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 5/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 4/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 3/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 7/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 6/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 210/2015 dags. 5. nóvember 2015 (TH Investments)[HTML]

Hrd. nr. 211/2015 dags. 5. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 217/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 861/2015 dags. 12. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 27/2016 dags. 12. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 808/2015 dags. 26. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 281/2015 dags. 28. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 320/2015 dags. 4. febrúar 2016 (Óhefðbundin sambúð - Gjöf við slit - Skattlögð gjöf)[HTML]
Skattamál. Ríkið var í máli við K.
Eiginmaður K, M, var breskur ríkisborgari.
Þau eignuðust barn en ekki löngu eftir það slíta þau sambúðinni.
M keypti fasteign sem K bjó í ásamt barni þeirra.
Gerðu samning um að K myndi halda íbúðinni og fengi 40 milljónir að auki, en M héldi eftir öllum öðrum eignum. M var sterkefnaður.
Skatturinn krefst síðan tekjuskatts af öllum gjöfunum.
Niðurstaðan var sú að K þurfti að greiða tekjuskatt af öllu saman.

Málið er sérstakt hvað varðar svona aðstæður sambúðarslita. Skatturinn lítur venjulega framhjá þessu.
Hrd. nr. 298/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 449/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 417/2015 dags. 10. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 610/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 509/2015 dags. 14. apríl 2016 (Tunguás)[HTML]
Maður gefur 15 börnum sínum land sem kallað er Tunguás með gjafabréfi. Á því var kvöð um sameign, að hana mætti ekki selja eða ráðstafa henni og hvert og eitt ætti forkaupsrétt innbyrðis. Sum systkinin vildu skipta sameigninni en hin andmæltu því. Hæstiréttur taldi að ekki hefði verið skýrt í gjafabréfinu að bannað væri að skipta henni og taldi það því heimilt. Þau yrðu samt sem áður bundin af kvöðunum áfram hver á sínum eignarhluta.
Hrd. nr. 575/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 579/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 578/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 195/2016 dags. 3. maí 2016 (Fasteign skv. skiptalögum - Séreignarlífeyrissparnaður)[HTML]
Deilt um verðmat á fasteign sem verður til í hjúskapnum fyrir samvistarslit.

K var að reka fyrirtæki þar sem hún var búin að ganga í ábyrgðir. Sá rekstur gekk illa og borgaði M skuldir þessa fyrirtækis.
M þurfti að verjast mörgum einkamálum ásamt sakamálum í kjölfar efnahagshrunsins 2008 og var að bíða eftir afplánun. Óvíst var um hverjir tekjumöguleikar hans yrðu í framtíðinni.

Hjónin voru sammála um að fá verðmat frá fasteignasala. K var ósátt við það verðmat og vildi fá annan fasteignasala og þau sammæltust um það. K var heldur ekki sátt við það og fá þau þá þriðja matið. K var einnig ósátt við þriðja matið og krafðist þess að fá dómkvadda matsmenn til að verðmeta fasteignina. Það mat var lægra en möt fasteignasalanna og miðaði K þá kröfu sína um annað mat fasteignasalanna.
Ekki var krafist yfirmats né krafist vaxta af verðmati til skipta.
M hafði safnað um 185 milljónum í séreignarlífeyrissparnað á um tveimur árum.

Hæstiréttur nefndi að í málinu reyndi ekki á 102. gr. hjskl. hvað séreignarlífeyrissparnað hans varðaði þar sem M gerði enga tilraun til þess að krefjast beitingar þess lagaákvæðis. Engin tilraun var gerð til þess að halda honum utan skipta. M reyndi í staðinn að krefjast skáskipta og var fallist á það.

Hæstiréttur taldi enn fremur að ef ósættir séu um verðmat eigi skiptastjórinn að kveða matsmenn, og síðan fengið yfirmat séu ósættir við það. Aðilar geti því ekki látið framkvæma nokkur verðmöt og velja úr þeim. Því var ekki hægt að miða við mat fasteignasalanna.
Hrd. nr. 574/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 352/2016 dags. 10. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 567/2015 dags. 12. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 550/2015 dags. 26. maí 2016 (Smygl á munum og efnum inn í fangelsi)[HTML]

Hrd. nr. 479/2015 dags. 2. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 661/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 182/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 713/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 402/2016 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 850/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 168/2016 dags. 27. október 2016 (Þrotabú IceCapitals ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 736/2016 dags. 1. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 230/2016 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 75/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 706/2016 dags. 25. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 17/2016 dags. 1. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 852/2016 dags. 12. janúar 2017 (Ekki hlutdeild eftir 15 ár)[HTML]
Ekki dæmd hlutdeild eftir tiltölulegan tíma.
Líta þarf til þess hversu lengi eignin var til staðar.
Ekki litið svo á að það hefðu verið næg framlög frá M í eigninni.
Hrd. nr. 305/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 367/2016 dags. 30. mars 2017 (Staðgöngumæðrun)[HTML]
Lesbíur fóru til Bandaríkjanna sem höfðu samið við staðgöngumóður um að ganga með barn. Dómstóll í Bandaríkjunum gaf út úrskurð um að lesbíurnar væru foreldrar barnsins.

Þær komu aftur til Íslands og krefjast skráningar barnsins í þjóðskrá. Þjóðskrá Íslands spyr um uppruna barnsins og þær gefa upp fyrirkomulagið um staðgöngumæðrun. Þjóðskrá Íslands synjar um skráninguna og þær kærðu ákvörðunina til ráðuneytisins. Þar fór ákvörðunin til dómstóla sem endaði með synjun Hæstaréttar.

Barnið var sett í forsjá barnaverndaryfirvalda sem settu það í fóstur, þar var því ráðstafað í fóstur hjá lesbíunum sökum tengsla við barnið.
Hrd. nr. 318/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 309/2016 dags. 11. maí 2017 (Nikótínfilterar í rafsígarettur - CE merkingar)[HTML]

Hrd. nr. 576/2016 dags. 18. maí 2017 (Hafnað ógildingu gjafar)[HTML]
K sat í óskiptu búi.

Í búinu var hlutdeild í jarðeign sem K ráðstafaði með gjafagerningi sem var þinglýst.

Síðar fóru fram skipti og reynt á hvort hægt væri að ógilda þá gjöf. Langur tími hafði liðið. Frestur samkvæmt erfðalögum var liðinn og reyndu erfingjarnir að rifta henni skv. samningalögum. Þá hefði þurft að reyna að sýna fram á svik eða misneytingu.

Synjað var dómkröfu um ógildingu gjafarinnar.
Hrd. nr. 541/2016 dags. 1. júní 2017 (Hæfi dómara)[HTML]
Aðili taldi að dómari málsins í héraði hefði spurt einkennilega og ekki gætt sín nægilega vel. Hæstiréttur taldi að það hafi gengið svo langt að vísa ætti málinu á ný til málsmeðferðar í héraði.
Hrd. 445/2016 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 584/2016 dags. 8. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 527/2016 dags. 15. júní 2017 (Umtalsverðar eignir - Riftun - Kaupmáli)[HTML]
K og M hófu sambúð árið 2002 en gengu hjónaband 31. janúar 2009. Þau gerðu kaupmála 28. janúar 2009 og var hann móttekinn til skráningar í kaupmálabók sýslumanns 30. s.m. Þann dag afsalaði M þremur bifreiðum í sinni eigu til K.

Í hrd. 204/2014 var tekin til greina krafa Landsbankans hf. um að bú M yrði tekið til gjaldþrotaskipta. Frestdagur við skiptin var 12. febrúar 2013 og lauk kröfulýsingarfresti 10. maí 2014. Lýstar kröfur í búið námu 2.336.688.534 kr.

Við skoðun skiptastjóra á eignum og skuldum búsins taldi hann að M hefði ráðstafað verulegum hluta eigna sinna án endurgjalds. Höfðað var mál til riftunar á ráðstöfunum samkvæmt kaupmálanum og afsals á bifreiðunum. Málið var þingfest en K mætti ekki á þing. Málið var dómtekið en vísað frá þar sem það hafði verið höfðað að liðnum málshöfðunarfresti skv. 148. gjaldþrotalaga. Hæstiréttur felldi úr gildi frávísunarúrskurðinn með dómi í máli nr. 495/2015 og lagði fyrir héraðsdóm að taka það til efnismeðferðar. Dómur gekk síðan í málinu þar sem ráðstöfununum var rift og K gert að afhenda þrotabúinu eignirnar. K óskaði endurupptöku á málinu og var fallist á þá beiðni og kvað upp þann dóm sem áfrýjað var í þessu máli.
Hrd. nr. 761/2016 dags. 15. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 327/2017 dags. 25. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 653/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 790/2016 dags. 5. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 716/2016 dags. 9. nóvember 2017 (Upphlutur)[HTML]

Hrd. nr. 702/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 681/2016 dags. 7. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 754/2017 dags. 11. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 750/2017 dags. 16. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 720/2016 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 514/2017 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 72/2017 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 53/2017 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 175/2017 dags. 8. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 325/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 638/2017 dags. 27. september 2018[HTML]

Hrd. nr. 639/2017 dags. 27. september 2018 (Gjaldeyriseftirlit Seðlabankans)[HTML]

Hrd. nr. 811/2017 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Hrá. nr. 2019-154 dags. 3. júní 2019[HTML]

Hrd. nr. 31/2019 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-84 dags. 29. apríl 2020[HTML]

Hrd. nr. 19/2020 dags. 29. október 2020[HTML]

Hrd. nr. 18/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Hrá. nr. 2022-89 dags. 15. ágúst 2022[HTML]

Hrd. nr. 2/2022 dags. 19. október 2022[HTML]

Hrd. nr. 53/2022 dags. 8. desember 2022[HTML]

Hrd. nr. 43/2022 dags. 29. desember 2023[HTML]

Hrd. nr. 25/2023 dags. 29. desember 2023[HTML]

Hrd. nr. 31/2023 dags. 31. janúar 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-2 dags. 5. mars 2024[HTML]

Hrd. nr. 24/2024 dags. 19. júní 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-100 dags. 14. október 2024[HTML]

Hrd. nr. 30/2024 dags. 26. febrúar 2025[HTML]

Hrd. nr. 50/2024 dags. 2. apríl 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. febrúar 2015 (Þorskeldi ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu um að hafna kröfu kæranda um að við útreikning á lönduðum afla bátsins Gjafars SU-90, (1929) til að uppfylla skilyrði fyrir úthlutun byggðakvóta á Stöðvarfirði í Fjarðabyggð fyrir fiskveiðiárið 2011/2012)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. febrúar 2015 (Þorskeldi ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 13. desember 2013, um úthlutun byggðakvóta á Stöðvarfirði í Fjarðabyggð fyrir fiskveiðiárið 2013/2014 til bátsins Gjafars SU-90, (1929).)[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd hugverkaréttinda á sviði iðnaðar

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 19/2005 dags. 13. ágúst 2007[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 8/2013 dags. 14. janúar 2014[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 12/2012 (Kæra IP fjarskipta ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 23/2012.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 14/2015 (Kæra Kredia ehf. og Smálána ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 3/2015)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 15/2014 (Kæra Hagsmunasamtaka heimilanna á ákvörðun Neytendastofu 12. júní 2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 15/2021 (Kæra Ís-blóm Orkidea ehf. á ákvörðun Neytendastofu 6. október 2021.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 19/2012 (Kæra Orkusölunnar ehf. á ákvörðun Neytendastofu 28. september 2012)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2015 (Kæra Kredia ehf. og Smálána ehf. á ákvörðun Neytendastofu 27. janúar 2015.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2017 (Kæra Makklands ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 6. febrúar 2017.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2010 (Kæra Sparnaðar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 17/2010)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2013 (Kæra Lyfju hf. á ákvörðun Neytendastofu 18. júlí 2013)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2011 (Kæra Jóns Geirs Sigurbjörnssonar á ákvörðun Neytendastofu nr. 5/2011.)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 12/1997 dags. 27. ágúst 1997[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 14/1998 dags. 14. september 1998[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2007 dags. 10. október 2007[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2023 dags. 9. ágúst 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2023 dags. 19. mars 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

EFTA-dómstóllinn

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 14. desember 2011 í máli nr. E-3/11[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 17. október 2014 í máli nr. E-28/13[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 23. maí 2024 í málum nr. E-1/23 o.fl.[PDF]

Fara á yfirlit

Eftirlitsnefnd fasteignasala

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-010-17 dags. 22. janúar 2018[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-014-18 dags. 12. apríl 2019[PDF]

Fara á yfirlit

Einkaleyfastofan

Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 6/2013 dags. 28. júní 2013[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar nr. 11/2019 dags. 11. júní 2019[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 4/2016 dags. 21. nóvember 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1939:20 í máli nr. 5/1939[PDF]

Dómur Félagsdóms 1969:99 í máli nr. 1/1969[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1998:215 í máli nr. 1/1998[PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 10/2005 dags. 21. október 2005[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-10/2010 dags. 7. febrúar 2011[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2011 dags. 27. júní 2011[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. maí 1996 (Akraneskaupstaður - Sala hlutabréfa sveitarfélagsins í Skipasmíðastöð Þorgeirs og Ellerts hf.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. maí 1996 (Akraneskaupstaður - Málsmeðferð bæjarráðs og bæjarstjórnar við sölu hlutabréfa í Skipasmíðastöð Þorg)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 29. júní 2007 (Sveitarfélagið Árborg - Aðkoma sveitarfélags vegna vörslusviptingar hrossa, úrskurðarvald ráðuneytisins)[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-27/2006 dags. 17. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-39/2007 dags. 6. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-136/2008 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-157/2008 dags. 13. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-352/2009 dags. 11. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-16/2010 dags. 7. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-1/2011 dags. 26. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. T-1/2012 dags. 26. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-77/2011 dags. 26. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-41/2012 dags. 13. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-86/2012 dags. 5. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-66/2013 dags. 7. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-41/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-2/2015 dags. 11. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-87/2015 dags. 21. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-1/2016 dags. 7. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-1/2016 dags. 27. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-62/2017 dags. 14. desember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-1/2018 dags. 27. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-9/2019 dags. 7. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-132/2019 dags. 8. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-188/2020 dags. 24. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-92/2020 dags. 16. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-19/2022 dags. 18. ágúst 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-86/2020 dags. 10. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-108/2020 dags. 26. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-6/2024 dags. 2. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-8/2022 dags. 7. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-203/2023 dags. 14. apríl 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-91/2021 dags. 28. maí 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-114/2005 dags. 5. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-491/2005 dags. 21. desember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Q-2/2006 dags. 28. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-626/2006 dags. 25. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-165/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-400/2007 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-332/2008 dags. 16. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-462/2007 dags. 30. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-5/2010 dags. 3. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-4/2010 dags. 3. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-68/2009 dags. 27. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-317/2010 dags. 22. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-67/2011 dags. 26. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-204/2011 dags. 13. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-67/2009 dags. 13. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-20/2010 dags. 15. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-138/2011 dags. 18. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-235/2012 dags. 13. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-141/2014 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-33/2010 dags. 30. september 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-5/2013 dags. 6. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-197/2015 dags. 29. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-21/2016 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-264/2013 dags. 11. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-114/2018 dags. 28. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-52/2019 dags. 2. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-54/2018 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-484/2020 dags. 6. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-234/2021 dags. 14. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-389/2021 dags. 28. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-102/2022 dags. 19. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-453/2022 dags. 12. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-30/2023 dags. 11. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-392/2023 dags. 31. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-233/2024 dags. 9. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-320/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-101/2025 dags. 11. september 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Q-2/2007 dags. 28. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-27/2008 dags. 9. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-121/2010 dags. 7. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-15/2011 dags. 1. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-2/2022 dags. 15. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-74/2023 dags. 8. nóvember 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1630/2005 dags. 10. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-693/2006 dags. 6. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1/2006 dags. 24. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1991/2006 dags. 26. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1872/2006 dags. 21. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-55/2008 dags. 29. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1455/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1154/2007 dags. 1. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2220/2008 dags. 11. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-799/2009 dags. 2. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2757/2009 dags. 11. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2756/2009 dags. 11. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-726/2010 dags. 23. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-599/2009 dags. 2. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-2/2010 dags. 6. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-150/2011 dags. 7. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1933/2010 dags. 11. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-432/2011 dags. 1. júní 2011[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-493/2011 dags. 9. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2735/2010 dags. 27. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1906/2010 dags. 27. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-969/2011 dags. 7. september 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-108/2011 dags. 22. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2930/2010 dags. 11. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-683/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-144/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-949/2011 dags. 3. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-215/2012 dags. 20. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-929/2011 dags. 10. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-587/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-776/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-754/2012 dags. 22. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-598/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-597/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-499/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-498/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-511/2013 dags. 1. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1660/2012 dags. 1. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1659/2012 dags. 1. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-598/2013 dags. 31. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1476/2012 dags. 7. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-59/2014 dags. 14. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-4/2013 dags. 19. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1030/2013 dags. 28. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1029/2013 dags. 28. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-756/2013 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-465/2013 dags. 8. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1661/2013 dags. 29. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-44/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-39/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-49/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-48/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-47/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-45/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-42/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-181/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-8/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-85/2014 dags. 5. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1354/2014 dags. 2. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-904/2013 dags. 5. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-628/2014 dags. 19. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-439/2015 dags. 9. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-856/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-288/2015 dags. 6. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-104/2016 dags. 8. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-919/2015 dags. 28. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-170/2014 dags. 2. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-150/2016 dags. 11. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-764/2016 dags. 27. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-27/2017 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-101/2017 dags. 9. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-40/2017 dags. 25. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1/2017 dags. 22. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-852/2016 dags. 18. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-136/2017 dags. 29. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-381/2017 dags. 17. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-326/2017 dags. 8. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-19/2016 dags. 8. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-298/2017 dags. 18. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-900/2017 dags. 3. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1150/2017 dags. 12. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-470/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-819/2018 dags. 16. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-350/2018 dags. 17. janúar 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-36/2018 dags. 17. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-767/2017 dags. 7. mars 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-3/2018 dags. 9. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-341/2018 dags. 5. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1236/2018 dags. 15. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1131/2018 dags. 18. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1234/2018 dags. 21. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-109/2019 dags. 28. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-66/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-910/2018 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-7/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1791/2019 dags. 24. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-610/2020 dags. 29. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2262/2019 dags. 30. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-653/2020 dags. 23. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1759/2019 dags. 23. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1071/2019 dags. 24. ágúst 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1224/2019 dags. 22. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2009/2019 dags. 14. október 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1381/2020 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2841/2020 dags. 10. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-481/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-173/2019 dags. 20. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-92/2021 dags. 19. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3027/2020 dags. 14. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-627/2020 dags. 15. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1070/2021 dags. 21. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1644/2021 dags. 3. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2626/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1954/2021 dags. 24. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2066/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3365/2020 dags. 29. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1718/2021 dags. 11. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-270/2022 dags. 19. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2535/2021 dags. 19. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1580/2020 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-30/2019 dags. 28. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2564/2021 dags. 1. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1164/2022 dags. 14. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2212/2022 dags. 9. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1888/2022 dags. 16. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2112/2021 dags. 13. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-450/2023 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1569/2022 dags. 11. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1811/2022 dags. 19. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1163/2021 dags. 21. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1777/2023 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-273/2023 dags. 4. janúar 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1991/2023 dags. 29. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2522/2023 dags. 1. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-272/2023 dags. 29. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-936/2022 dags. 29. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1867/2024 dags. 26. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-88/2024 dags. 26. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2162/2023 dags. 8. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1107/2024 dags. 1. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1251/2024 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1003/2024 dags. 5. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2188/2024 dags. 7. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1344/2024 dags. 18. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2058/2023 dags. 9. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2166/2024 dags. 11. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1412/2023 dags. 22. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1672/2024 dags. 12. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2182/2024 dags. 14. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2362/2024 dags. 15. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2253/2025 dags. 13. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6553/2005 dags. 20. mars 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-7/2005 dags. 27. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-280/2006 dags. 28. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-577/2006 dags. 14. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-97/2006 dags. 7. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-845/2006 dags. 14. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1770/2005 dags. 12. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7484/2005 dags. 14. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-367/2006 dags. 29. september 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3834/2006 dags. 2. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1796/2005 dags. 3. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2316/2006 dags. 12. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4673/2005 dags. 12. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7302/2005 dags. 14. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2831/2005 dags. 3. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2280/2006 dags. 8. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4901/2005 dags. 22. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-8/2007 dags. 17. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-190/2007 dags. 26. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-733/2007 dags. 5. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3992/2006 dags. 16. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7264/2006 dags. 27. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5787/2007 dags. 5. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3007/2007 dags. 21. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1016/2007 dags. 5. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-16/2007 dags. 28. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5897/2007 dags. 3. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1389/2007 dags. 5. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1802/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-515/2007 dags. 2. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-19/2007 dags. 23. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-966/2008 dags. 4. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6350/2007 dags. 7. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4979/2007 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3807/2008 dags. 24. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4551/2008 dags. 20. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5370/2008 dags. 29. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-138/2009 dags. 10. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3171/2009 dags. 11. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9848/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-686/2009 dags. 22. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5348/2009 dags. 9. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5269/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5426/2008 dags. 19. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8656/2009 dags. 22. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-7/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-35/2009 dags. 7. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-26/2010 dags. 10. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-36/2009 dags. 20. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-30/2009 dags. 7. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12161/2009 dags. 8. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1647/2010 dags. 10. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-454/2010 dags. 15. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4843/2010 dags. 1. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-455/2010 dags. 8. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13460/2009 dags. 26. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-96/2010 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6736/2010 dags. 5. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5862/2010 dags. 9. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4903/2010 dags. 9. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4899/2010 dags. 11. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6/2010 dags. 19. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-933/2011 dags. 21. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-712/2011 dags. 23. ágúst 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6156/2010 dags. 15. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7935/2009 dags. 11. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4902/2010 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1657/2011 dags. 5. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7491/2010 dags. 20. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10416/2009 dags. 21. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4977/2007 dags. 29. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7596/2010 dags. 23. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3230/2011 dags. 1. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1031/2011 dags. 5. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7456/2010 dags. 7. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9050/2009 dags. 8. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7454/2010 dags. 22. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6465/2010 dags. 17. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3286/2011 dags. 26. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-56/2011 dags. 14. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5861/2010 dags. 16. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2602/2011 dags. 25. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-304/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4877/2011 dags. 17. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-275/2011 dags. 10. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4869/2011 dags. 17. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-455/2012 dags. 2. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-417/2011 dags. 9. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4901/2010 dags. 16. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-29/2012 dags. 19. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4878/2011 dags. 19. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-272/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4434/2011 dags. 5. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-439/2011 dags. 14. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6875/2010 dags. 18. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-214/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4190/2011 dags. 4. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-166/2011 dags. 4. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2356/2010 dags. 21. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7492/2010 dags. 2. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4904/2010 dags. 2. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2802/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2725/2012 dags. 10. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-246/2013 dags. 7. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2148/2012 dags. 7. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-77/2013 dags. 12. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3371/2012 dags. 24. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3327/2012 dags. 24. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4433/2012 dags. 27. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2729/2012 dags. 27. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2728/2012 dags. 27. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3964/2011 dags. 27. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-268/2013 dags. 28. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1649/2010 dags. 10. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1645/2010 dags. 10. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1643/2010 dags. 10. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1642/2010 dags. 10. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-334/2013 dags. 26. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2818/2012 dags. 8. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1827/2012 dags. 9. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2755/2010 dags. 16. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-610/2012 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-85/2012 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-306/2013 dags. 19. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-65/2013 dags. 3. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-54/2013 dags. 7. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-35/2013 dags. 10. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1582/2013 dags. 20. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3800/2012 dags. 27. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4254/2012 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-124/2014 dags. 22. apríl 2014[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2838/2012 dags. 2. maí 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3287/2013 dags. 6. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-55/2014 dags. 12. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1637/2013 dags. 18. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2928/2013 dags. 26. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3398/2012 dags. 18. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-745/2014 dags. 1. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4272/2011 dags. 3. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-738/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-737/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2572/2014 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-342/2014 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-218/2012 dags. 28. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4219/2013 dags. 10. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-927/2014 dags. 6. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2974/2013 dags. 31. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5262/2013 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2704/2013 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2834/2012 dags. 20. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2791/2014 dags. 24. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1829/2012 dags. 10. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2477/2015 dags. 21. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4732/2014 dags. 2. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3171/2014 dags. 28. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3098/2014 dags. 28. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-247/2015 dags. 2. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-514/2014 dags. 9. desember 2015 (Hjúkrunarfræðingur)[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2808/2014 dags. 19. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-595/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2488/2015 dags. 2. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-986/2015 dags. 9. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1672/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1012/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-12/2015 dags. 12. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2277/2015 dags. 20. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3788/2015 dags. 24. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1705/2015 dags. 6. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2834/2012 dags. 26. ágúst 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3623/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2274/2015 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-493/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3714/2015 dags. 22. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1220/2016 dags. 1. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2757/2012 dags. 28. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-120/2011 dags. 8. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3509/2014 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-893/2016 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4081/2015 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2766/2012 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1427/2016 dags. 28. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1425/2016 dags. 28. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3178/2016 dags. 31. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-234/2017 dags. 7. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2016 dags. 10. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2876/2016 dags. 10. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2736/2012 dags. 23. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1105/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2813/2016 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-373/2017 dags. 29. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1691/2017 dags. 2. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3645/2016 dags. 7. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2814/2016 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-9/2017 dags. 14. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2252/2016 dags. 5. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-885/2017 dags. 8. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2466/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1424/2016 dags. 17. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1672/2015 dags. 1. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2650/2017 dags. 20. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1/2018 dags. 12. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2536/2017 dags. 12. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-523/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-215/2018 dags. 4. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3247/2017 dags. 27. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3919/2017 dags. 24. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-12/2018 dags. 30. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1518/2018 dags. 14. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-200/2019 dags. 29. maí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3035/2018 dags. 9. ágúst 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3641/2019 dags. 20. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-450/2019 dags. 8. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-881/2019 dags. 24. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3838/2019 dags. 9. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3448/2019 dags. 9. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-129/2019 dags. 14. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1788/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-390/2019 dags. 23. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5870/2019 dags. 10. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2817/2016 dags. 12. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2816/2016 dags. 12. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2815/2016 dags. 12. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3214/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-152/2019 dags. 4. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-906/2019 dags. 17. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7549/2019 dags. 18. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4049/2018 dags. 19. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5403/2019 dags. 25. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1762/2019 dags. 2. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3554/2015 dags. 6. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-462/2019 dags. 22. apríl 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-5155/2019 dags. 30. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4247/2019 dags. 19. maí 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-7537/2019 dags. 29. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6172/2019 dags. 12. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2516/2016 dags. 19. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3026/2019 dags. 2. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4860/2019 dags. 16. júlí 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-29/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3411/2015 dags. 27. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7421/2019 dags. 8. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1762/2020 dags. 8. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5178/2019 dags. 17. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3061/2020 dags. 17. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2563/2020 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6329/2019 dags. 12. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3546/2020 dags. 23. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7428/2019 dags. 26. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5355/2020 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2187/2020 dags. 24. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5314/2020 dags. 12. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4698/2019 dags. 16. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2310/2019 dags. 19. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7748/2020 dags. 19. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7203/2019 dags. 31. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1069/2021 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-712/2021 dags. 15. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6065/2020 dags. 15. júní 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-355/2021 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2299/2021 dags. 5. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5637/2020 dags. 11. ágúst 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3025/2020 dags. 16. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6078/2020 dags. 27. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-604/2020 dags. 1. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1831/2021 dags. 25. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1754/2021 dags. 22. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1043/2021 dags. 6. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2781/2021 dags. 13. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1352/2021 dags. 13. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8164/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1530/2021 dags. 21. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7180/2020 dags. 5. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2901/2020 dags. 5. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8226/2020 dags. 2. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8054/2020 dags. 2. febrúar 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4331/2021 dags. 3. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-506/2021 dags. 9. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2857/2020 dags. 29. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3341/2021 dags. 5. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-645/2022 dags. 5. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2481/2019 dags. 5. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5373/2021 dags. 10. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-762/2021 dags. 11. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3963/2018 dags. 2. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2267/2022 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1232/2022 dags. 30. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4318/2020 dags. 5. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5744/2020 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4077/2021 dags. 6. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4574/2021 dags. 12. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1517/2018 dags. 14. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-242/2022 dags. 23. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2386/2022 dags. 27. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2484/2021 dags. 19. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-730/2022 dags. 3. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5683/2021 dags. 23. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5408/2021 dags. 24. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2656/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5744/2020 dags. 21. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3716/2022 dags. 21. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1745/2022 dags. 29. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5113/2022 dags. 5. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2833/2022 dags. 12. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3514/2021 dags. 2. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5933/2021 dags. 7. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3767/2022 dags. 13. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3080/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3991/2021 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1539/2022 dags. 16. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5277/2022 dags. 3. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3160/2022 dags. 5. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5515/2022 dags. 11. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5706/2022 dags. 19. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6006/2020 dags. 15. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-998/2022 dags. 31. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3557/2021 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1389/2023 dags. 12. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1750/2023 dags. 13. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4871/2022 dags. 13. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1751/2023 dags. 21. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4666/2023 dags. 22. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4960/2021 dags. 5. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1075/2023 dags. 22. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4046/2021 dags. 23. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6064/2023 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2217/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5702/2020 dags. 1. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6324/2023 dags. 18. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2406/2022 dags. 29. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2736/2023 dags. 4. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3268/2023 dags. 9. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2340/2022 dags. 9. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2640/2023 dags. 11. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6448/2023 dags. 12. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8231/2020 dags. 17. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4853/2023 dags. 2. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3149/2022 dags. 2. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5934/2021 dags. 14. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1347/2023 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-873/2024 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-374/2024 dags. 2. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4363/2022 dags. 4. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-524/2024 dags. 29. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4254/2023 dags. 30. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4426/2023 dags. 5. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1440/2024 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3600/2022 dags. 1. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2963/2024 dags. 18. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5804/2023 dags. 24. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7619/2023 dags. 8. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2162/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2165/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1940/2024 dags. 13. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4202/2024 dags. 18. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4836/2024 dags. 25. nóvember 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1807/2024 dags. 26. nóvember 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1808/2024 dags. 26. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5671/2024 dags. 10. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5865/2022 dags. 30. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3300/2024 dags. 9. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2457/2024 dags. 15. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1085/2024 dags. 23. janúar 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5019/2024 dags. 23. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3846/2022 dags. 24. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1699/2022 dags. 12. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4226/2024 dags. 17. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4508/2024 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-675/2025 dags. 26. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1623/2024 dags. 31. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4879/2024 dags. 6. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6483/2024 dags. 4. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6117/2024 dags. 10. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4138/2024 dags. 3. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5683/2021 dags. 10. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3957/2025 dags. 16. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7145/2024 dags. 22. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7783/2024 dags. 30. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1003/2025 dags. 2. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6330/2024 dags. 15. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2585/2024 dags. 31. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5275/2021 dags. 5. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2725/2024 dags. 14. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1578/2025 dags. 3. desember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1470/2025 dags. 9. desember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-434/2024 dags. 10. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-177/2006 dags. 6. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-221/2006 dags. 22. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Q-2/2007 dags. 13. ágúst 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-723/2006 dags. 27. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-8/2008 dags. 15. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-15/2008 dags. 9. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-707/2007 dags. 11. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-1/2008 dags. 14. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-40/2009 dags. 27. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-793/2008 dags. 1. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-39/2012 dags. 22. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-314/2013 dags. 7. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-114/2015 dags. 21. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-175/2018 dags. 23. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-59/2019 dags. 12. nóvember 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-295/2019 dags. 7. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-686/2019 dags. 23. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-723/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-729/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-193/2021 dags. 24. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-478/2022 dags. 11. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-523/2023 dags. 19. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-273/2025 dags. 26. september 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-203/2006 dags. 20. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. Ö-1/2008 dags. 24. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-60/2010 dags. 28. október 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. A-3/2011 dags. 11. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. Q-1/2010 dags. 6. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. A-5/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-65/2022 dags. 9. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-30/2024 dags. 22. apríl 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-278/2005 dags. 29. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-360/2006 dags. 23. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-116/2012 dags. 9. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-154/2012 dags. 22. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Y-1/2012 dags. 11. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-68/2014 dags. 27. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-175/2014 dags. 31. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Q-2/2018 dags. 13. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-247/2019 dags. 1. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-88/2018 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-66/2018 dags. 19. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-295/2020 dags. 12. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-126/2020 dags. 11. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-86/2018 dags. 29. desember 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-182/2023 dags. 31. október 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. X-103/2024 dags. 24. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-153/2025 dags. 12. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd barnaverndarmála

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 6/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 7/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 11/2012 dags. 28. september 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 18/2013 dags. 8. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 8/2015 dags. 7. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 17/2015 dags. 19. ágúst 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 45/2011 dags. 23. september 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 53/2012 dags. 3. mars 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 116/2013 dags. 5. júní 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 142/2012 dags. 4. september 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 177/2012 dags. 23. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 220/2012 dags. 11. desember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 246/2012 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 70/2013 dags. 12. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 55/2014 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 63/2013 dags. 21. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 127/2013 dags. 3. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 140/2013 dags. 3. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 164/2013 dags. 22. október 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 19/2013 dags. 30. september 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 51/2013 dags. 26. nóvember 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 18/2014 dags. 20. júní 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 124/2023 dags. 11. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 118/2024 dags. 10. september 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 10/2006 dags. 20. desember 2006[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 38/2008 dags. 21. ágúst 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 101/2009 dags. 25. febrúar 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 63/2010 dags. 3. júní 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 92/2011 dags. 16. febrúar 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 113/2013 dags. 13. mars 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 101/2013 dags. 26. maí 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 34/2014 dags. 27. júní 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 4/2017 dags. 18. september 2017[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 78/2018 dags. 28. desember 2018[PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2010 dags. 19. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2010 dags. 17. febrúar 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2010B dags. 28. október 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 528/2018 í máli nr. KNU18110002 dags. 29. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 197/2020 í máli nr. KNU20030036 dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 413/2022 í máli nr. KNU22090021 dags. 12. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 113/2023 í máli nr. KNU22120002 dags. 1. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 946/2024 dags. 1. nóvember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 4/2020 dags. 4. júní 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 54/2020 dags. 26. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 5/2021 dags. 9. september 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 84/2021 dags. 28. janúar 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 28/2022 dags. 18. október 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 8/2022 dags. 18. október 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 18/2023 dags. 11. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 48/2024 dags. 30. september 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 105/2024 dags. 19. febrúar 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 68/2018 dags. 2. febrúar 2018[HTML][PDF]

Lrd. 12/2018 dags. 1. júní 2018[HTML][PDF]

Lrd. 87/2018 dags. 22. júní 2018 (Braut gegn skjólstæðingi)[HTML][PDF]

Lrú. 642/2018 dags. 10. september 2018[HTML][PDF]

Lrú. 664/2018 dags. 12. september 2018[HTML][PDF]

Lrd. 25/2018 dags. 12. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 181/2018 dags. 9. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 66/2018 dags. 16. nóvember 2018 (Peningaþvætti)[HTML][PDF]

Lrd. 78/2018 dags. 23. nóvember 2018 (Lögreglumaður dæmdur fyrir alvarleg brot í starfi)[HTML][PDF]

Lrd. 139/2018 dags. 7. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 327/2018 dags. 14. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 472/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 503/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 491/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 501/2018 dags. 22. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 488/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 528/2018 dags. 8. mars 2019 (Málamyndaafsöl)[HTML][PDF]
Á þessari stundu (12. mars 2019) liggja ekki fyrir upplýsingar um að málskotsbeiðni hafi verið send til Hæstaréttar.
Lrd. 551/2018 dags. 22. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 640/2018 dags. 29. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 256/2018 dags. 29. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 173/2019 dags. 11. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 485/2018 dags. 12. apríl 2019 (Útvarp Saga)[HTML][PDF]

Lrd. 596/2018 dags. 10. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 240/2019 dags. 15. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 353/2018 dags. 24. maí 2019 (Orðalag ákæru - Peningaþvætti)[HTML][PDF]

Lrd. 520/2018 dags. 31. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 466/2018 dags. 31. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 321/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 299/2019 dags. 3. júlí 2019 (Fyrirframgreiddur arfur)[HTML][PDF]

Lrú. 429/2019 dags. 12. september 2019[HTML][PDF]

Lrd. 721/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 681/2019 dags. 16. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 562/2018 dags. 1. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 159/2019 dags. 1. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 771/2019 dags. 26. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 13/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 754/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 57/2020 dags. 12. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 28/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 287/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 35/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 363/2019 dags. 13. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 226/2019 dags. 13. mars 2020 (Samverknaður í ránsbroti og stórfelldri líkamsárás)[HTML][PDF]

Lrú. 90/2020 dags. 19. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 109/2020 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 108/2020 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 230/2020 dags. 3. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 243/2019 dags. 5. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 285/2020 dags. 30. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 165/2020 dags. 11. september 2020 (Fíkniefni í bifreið)[HTML][PDF]

Lrú. 539/2020 dags. 17. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 584/2019 dags. 25. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 247/2020 dags. 2. október 2020 (Gróft ofbeldis- og kynferðisbrot leiddi til andlegs tjóns)[HTML][PDF]

Lrú. 578/2020 dags. 14. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 360/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrú. 607/2020 dags. 10. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 421/2020 dags. 13. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 602/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 545/2020 dags. 24. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 625/2020 dags. 25. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 668/2020 dags. 2. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 687/2020 dags. 8. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 826/2019 dags. 11. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 548/2019 dags. 11. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 759/2019 dags. 11. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 620/2020 dags. 17. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 726/2019 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 752/2020 dags. 30. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 3/2021 dags. 5. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 647/2020 dags. 7. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 769/2019 dags. 29. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 824/2019 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 61/2020 dags. 12. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 873/2019 dags. 19. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 791/2019 dags. 19. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 127/2020 dags. 26. febrúar 2021 (Aldur brotaþola - Huglæg afstaða)[HTML][PDF]

Lrú. 85/2021 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 215/2019 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 125/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 58/2021 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 166/2021 dags. 14. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrd. 140/2020 dags. 23. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 146/2021 dags. 6. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 168/2020 dags. 14. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 29/2020 dags. 14. maí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 236/2021 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 126/2020 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 332/2021 dags. 9. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 345/2021 dags. 9. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 346/2021 dags. 9. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 375/2021 dags. 10. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 260/2021 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 489/2021 dags. 6. september 2021[HTML][PDF]

Lrú. 568/2021 dags. 30. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 536/2020 dags. 1. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 335/2021 dags. 1. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 517/2020 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 397/2020 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 349/2020 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 524/2020 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 266/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 602/2021 dags. 6. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 663/2020 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 598/2021 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 767/2021 dags. 23. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 749/2021 dags. 10. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 733/2021 dags. 31. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 433/2021 dags. 25. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 444/2021 dags. 25. febrúar 2022 (Síendurtekin högg - Ofsafengin atlaga)[HTML][PDF]

Lrú. 102/2022 dags. 10. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 202/2021 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Lrú. 174/2022 dags. 31. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 353/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 161/2022 dags. 7. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 175/2022 dags. 7. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 176/2022 dags. 7. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 548/2020 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 265/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 144/2022 dags. 10. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 225/2022 dags. 18. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 191/2021 dags. 27. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 52/2022 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 252/2022 dags. 9. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 371/2021 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 497/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 745/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 218/2022 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 515/2022 dags. 12. ágúst 2022[HTML][PDF]

Lrú. 466/2022 dags. 9. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 465/2022 dags. 13. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 407/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 375/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 646/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 633/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 308/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 758/2021 dags. 2. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 691/2022 dags. 14. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 589/2022 dags. 15. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 599/2021 dags. 16. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 345/2022 dags. 16. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 692/2022 dags. 21. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 750/2022 dags. 21. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 839/2022 dags. 10. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 761/2021 dags. 20. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 751/2022 dags. 20. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 797/2022 dags. 2. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 724/2021 dags. 3. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 793/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 324/2022 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 1/2022 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 197/2023 dags. 23. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 84/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 198/2023 dags. 28. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 21/2023 dags. 28. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 44/2023 dags. 29. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 427/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 225/2023 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 264/2023 dags. 12. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrd. 271/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrú. 291/2023 dags. 2. maí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 328/2023 dags. 5. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 98/2022 dags. 26. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 147/2022 dags. 2. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 353/2023 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 232/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 71/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 522/2023 dags. 13. júlí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 544/2023 dags. 12. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 434/2023 dags. 13. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 172/2022 dags. 29. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 671/2023 dags. 5. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 191/2021 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 210/2022 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 601/2022 dags. 20. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 413/2023 dags. 20. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 339/2022 dags. 27. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 333/2022 dags. 3. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 255/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 704/2023 dags. 15. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 598/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 350/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 711/2023 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 339/2023 dags. 1. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 683/2023 dags. 1. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 773/2023 dags. 7. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 476/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 706/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 103/2023 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 809/2023 dags. 20. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 308/2021 dags. 2. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 540/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 800/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 807/2022 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 64/2023 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 273/2024 dags. 8. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrú. 191/2024 dags. 9. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrd. 249/2023 dags. 19. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrd. 239/2023 dags. 26. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrú. 638/2022 dags. 3. maí 2024[HTML]

Lrú. 381/2024 dags. 6. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 285/2024 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 337/2023 dags. 24. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 285/2024 dags. 28. maí 2024[HTML]

Lrd. 731/2022 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 133/2023 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 20/2023 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 476/2024 dags. 11. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 346/2023 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 200/2024 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 459/2023 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 342/2024 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 658/2024 dags. 13. ágúst 2024[HTML][PDF]

Lrú. 595/2024 dags. 4. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 696/2024 dags. 9. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 511/2024 dags. 9. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 548/2024 dags. 24. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 516/2022 dags. 3. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 721/2024 dags. 9. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 41/2023 dags. 10. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 40/2023 dags. 10. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 784/2024 dags. 10. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 777/2024 dags. 15. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 267/2024 dags. 15. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 273/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 899/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 816/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 439/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 595/2023 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 44/2024 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 198/2024 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 364/2024 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 787/2023 dags. 7. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 494/2023 dags. 14. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 322/2024 dags. 21. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 566/2022 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 638/2022 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 129/2024 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 743/2024 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 531/2024 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 190/2024 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 737/2023 dags. 17. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 924/2024 dags. 19. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 1004/2024 dags. 6. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 61/2025 dags. 24. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 994/2024 dags. 25. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 993/2024 dags. 25. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 100/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 878/2023 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 655/2023 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 324/2024 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 334/2024 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 123/2024 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 94/2025 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 5/2025 dags. 7. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 46/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 18/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 729/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 947/2024 dags. 14. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 19/2025 dags. 18. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 338/2023 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 615/2023 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 551/2024 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 904/2023 dags. 27. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 612/2023 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 867/2023 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 203/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 59/2025 dags. 11. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 178/2025 dags. 5. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 148/2025 dags. 14. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 142/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 288/2024 dags. 28. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 120/2025 dags. 4. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 395/2025 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 829/2024 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 401/2025 dags. 16. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 384/2025 dags. 16. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 441/2025 dags. 16. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 440/2025 dags. 16. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 374/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 303/2025 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 453/2024 dags. 23. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 480/2025 dags. 4. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 445/2025 dags. 3. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 491/2025 dags. 9. september 2025[HTML][PDF]

Lrd. 611/2024 dags. 18. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 444/2025 dags. 19. september 2025[HTML][PDF]

Lrd. 331/2024 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 172/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 686/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrú. 658/2025 dags. 10. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 695/2025 dags. 13. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 119/2025 dags. 20. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 681/2025 dags. 28. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 393/2025 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 847/2024 dags. 18. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsyfirréttur

Lyrd. 1875:1 í máli nr. 15/1874[PDF]

Lyrd. 1878:339 í máli nr. 23/1878[PDF]

Lyrd. 1887:174 í máli nr. 27/1887[PDF]

Lyrd. 1894:585 í máli nr. 12/1894[PDF]

Lyrd. 1895:146 í máli nr. 44/1895[PDF]

Lyrd. 1896:341 í máli nr. 6/1896[PDF]

Lyrd. 1900:221 í máli nr. 1/1900[PDF]

Lyrd. 1902:410 í máli nr. 48/1901[PDF]

Lyrd. 1905:89 í máli nr. 23/1904[PDF]

Lyrd. 1907:465 í máli nr. 20/1907[PDF]

Lyrd. 1909:222 í máli nr. 9/1909[PDF]

Lyrd. 1912:693 í máli nr. 2/1912[PDF]

Lyrd. 1912:696 í máli nr. 40/1911[PDF]

Lyrd. 1913:160 í máli nr. 34/1913[PDF]

Lyrd. 1916:725 í máli nr. 88/1915[PDF]

Lyrd. 1918:342 í máli nr. 72/1917[PDF]

Lyrd. 1918:450 í máli nr. 55/1917[PDF]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 17. nóvember 1980 (Ásgarður í Grímsneshreppi)[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 10. maí 1982[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/1997 dags. 14. júlí 1997[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 12/2005 dags. 6. mars 2006[HTML]

Fara á yfirlit

Matvælaráðuneytið

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 10. maí 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-29/2012 dags. 9. janúar 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd um eftirlit með lögreglu

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 9/2024 dags. 14. febrúar 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Nefnd vegna lausnar um stundarsakir

Álit Nefndar vegna lausnar um stundarsakir í máli nr. 2/2003 dags. 11. ágúst 2003[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Þingvallakirkjuland og efstu jarðir í Þingvallahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Grímsnesafréttur og jarðir umhverfis Lyngdalsheiði í Grímsnes- og Grafningshreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Laugardalsafréttur og efstu jarðir í Laugardalshreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Biskupstungnaafréttur og efstu lönd í Biskupstungnahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Hrunamannaafréttur og efstu lönd í Hrunamannahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Flóa- og Skeiðamannaafréttur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Gnúpverjaafréttur, Þjórsárdalur og efstu jarðir í Gnúpverjahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Öræfi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Suðursveit)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Lón)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Ásahreppur og fyrrum Djúpárhreppur, nú í Rangárþingi ytra, ásamt Holtamannaafrétti)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Mýrdalshreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 8/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Síða, Landbrot og Brunasandur ásamt fyrrum Leiðvallarhreppi, nú í Skaftárhreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Grindavík og Vatnsleysa)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Stór-Reykjavík)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Ölfus)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Fljótsdalur og Jökuldalur austan Jökulsár á Jökuldal)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Vopnafjarðarhreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Mývatnsöræfi og Ódáðahraun)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Tjörnes og Þeistareykir)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Þingeyjarsveit sunnan Ljósavatnsskarðs og vestan Skjálfandafljóts)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Kinnar- og Víknafjöll ásamt Flateyjardalsheiði austan Dalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Grýtubakkahreppur ásamt Flateyjardalsheiði vestan Dalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Skagafjörður austan Vestari-Jökulsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2009 dags. 10. október 2011 (Svæði 7B - Vestanvert Norðurland, nyrðri hluti: Tröllaskagi norðan Öxnadalsheiðar - Skagafjörður ásamt Almenningi norðan Hrauna en án Lágheiðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Skagi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnavatnshreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Landsvæði milli Hítarvatns og Fossdalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hluti fyrrum Norðurárdalshrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hvítársíða, Þverárhlíð og Norðurárdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Arnarvatnsheiði, Geitland og Langjökull)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Fyrrum Lundarreykjadalshreppur og hluti fyrrum Hálsahrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Flekkudalur og Svínadalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Haukadalshreppur og Miðdalahreppur austan Miðár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Hörðudalshreppur og Miðdalahreppur vestan Miðár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Snæfellsjökull og landsvæði sunnan og austan hans)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Landsvæði milli Hraunhafnardals, Mælifells og Bjarnarfossdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Eyrarbotn)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Fjalllendið milli Elliða og Lágafells auk Baulárvalla)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2019 dags. 21. febrúar 2020 (Svæði 10A - Strandasýsla ásamt fyrrum Bæjarhreppi - Suðausturhluti Drangajökuls)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Bæjarbjarg)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Austurhluti fyrrum Barðastrandarhrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Skálmardalsheiði og hluti Þingmannaheiðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Hvannahlíð)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi norðan Geirþjófsfjarðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Dýrafjarðar og Önundarfjarðar auk Nesdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Ísafjarðardjúps, Álftafjarðar og Önundarfjarðar, auk Stigahlíðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi við innanverðan Arnarfjörð og Dýrafjörð ásamt landsvæðum sunnan Ísafjarðardjúps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi upp af Langadalsströnd)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Drangajökull og landsvæði umhverfis hann)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 8/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Sléttuhreppur og norðanverður Grunnavíkurhreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2023 dags. 17. október 2024 (Austurland og Norðausturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2023 dags. 17. október 2024 (Vesturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2023 dags. 17. október 2024 (Strandir - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Útmannasveit, Borgarfjörður, Víkur og Loðmundarfjörður)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði milli Norðfjarðar og Skriðdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Gilsárdalsafrétt, sunnanverður Skriðdalshreppur og Breiðdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði inn af Hamarsfirði og Álftafirði)[PDF]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2010/53 dags. 22. júní 2010[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/407 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/1111 dags. 13. mars 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/992 dags. 17. desember 2014[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020092288 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í málum nr. 2021112244 o.fl. dags. 20. júní 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2008 dags. 22. apríl 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 6/2012 dags. 16. febrúar 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2015 dags. 25. júní 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2020 dags. 11. desember 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 505/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 289/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 346/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 470/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 229/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 654/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 10/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 127/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 281/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 302/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 309/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 496/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 513/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 32/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1303/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1068/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1022/1978[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 831/1978[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 29/1977[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 545/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 612/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1255/1973 (Varasjóður - Ferðakostnaður - Viðurlög)[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 780/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 842/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 222/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 398/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 874/1991[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkistollanefnd

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 7/2002[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 8/2002[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 14/2002[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 5/2006[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 1/2009[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 8/2010[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 1/2011[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 7/2011[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 9/2011[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 8/2012[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 2/2014[PDF]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18050060 dags. 1. febrúar 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 31/2008 dags. 8. október 2008 (Strætó bs - lögmæti gjaldtöku vegnaendurútgáfu námsmannakorta: Mál nr. 31/2008)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 51/2006 dags. 18. desember 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2007 dags. 22. maí 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 56/2007 dags. 19. október 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 70/2007 dags. 19. desember 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2008 dags. 7. maí 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 49/2008 dags. 17. september 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2009 dags. 26. júní 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 15/2011 dags. 27. apríl 2011[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2012 dags. 28. september 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2012 dags. 8. október 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2015 dags. 15. maí 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 29/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2017 dags. 18. júlí 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2022 dags. 23. maí 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2023 dags. 8. september 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 33/1995 dags. 13. desember 1995[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 13/1995 dags. 20. desember 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 27/1997 dags. 2. júlí 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 37/1997 dags. 30. október 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 7/1998 dags. 23. mars 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 22/1998 dags. 8. júlí 1998[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 4/1999 dags. 29. mars 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 24/1999 dags. 6. september 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 29/1999 dags. 8. nóvember 1999[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 10/1999 dags. 8. nóvember 1999[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 3/2000 dags. 3. apríl 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 3/2001 dags. 2. febrúar 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 30/2001 dags. 16. nóvember 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/2004 dags. 28. október 2004[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Tollstjóri

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 2/2004 dags. 12. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 22/2004 dags. 15. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 11/2005 dags. 18. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 12/2005 dags. 24. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 4/2005 dags. 31. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 4/2006 dags. 16. janúar 2006[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 1/2006 dags. 26. janúar 2006[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 17/2009 dags. 12. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 5/2009 dags. 13. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 6/2009 dags. 14. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 3/2009 dags. 23. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 4/2009 dags. 24. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 18/2009 dags. 30. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 13/2010 dags. 26. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 12/2010 dags. 30. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 11/2011 dags. 1. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 17/2011 dags. 8. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 19/2011 dags. 13. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 13/2011 dags. 23. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 5/2011 dags. 26. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 16/2011 dags. 29. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 4/2012 dags. 22. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 8/2012 dags. 23. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 23/2012 dags. 13. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 21/2012 dags. 19. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 12/2013 dags. 21. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 13/2013 dags. 28. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 1/2014 dags. 5. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 2/2014 dags. 27. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 9/2015 dags. 14. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 21/2017 dags. 25. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 7/2019 dags. 6. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 2/2019 dags. 11. janúar 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 166/2002 dags. 20. nóvember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 156 dags. 18. janúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 116/2012 dags. 3. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 108/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 32/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 84/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2006 dags. 16. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2006 dags. 29. mars 2006[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 90/2000 dags. 5. maí 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 132/2007 dags. 7. ágúst 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 112/2016 dags. 1. júlí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 224/2017 dags. 12. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 254/2019 dags. 24. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 279/2019 dags. 15. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 454/2024 dags. 4. febrúar 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2019 í máli nr. 52/2018 dags. 17. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 13/2020 í máli nr. 42/2019 dags. 7. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2021 í máli nr. 141/2020 dags. 8. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 59/2023 í máli nr. 134/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 71/2016 dags. 19. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2020 dags. 4. september 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 340/2015 dags. 1. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 18/2015 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 22/2015 dags. 29. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 305/2015 dags. 17. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 306/2016 dags. 17. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 178/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 268/2015 dags. 28. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 157/2016 dags. 26. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 237/2016 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 50/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 245/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 270/2016 dags. 20. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 485/2016 dags. 24. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 374/2016 dags. 5. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 308/2016 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 496/2016 dags. 24. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 32/2017 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 12/2017 dags. 21. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 225/2017 dags. 19. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 197/2017 dags. 6. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 308/2017 dags. 4. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 272/2017 dags. 7. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 287/2017 dags. 7. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 149/2017 dags. 17. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 428/2017 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 48/2018 dags. 16. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 199/2018 dags. 17. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 360/2018 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 423/2018 dags. 20. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 20/2019 dags. 16. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 354/2019 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 268/2020 dags. 18. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 171/2020 dags. 19. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 637/2020 dags. 16. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 60/2021 dags. 18. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 354/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 382/2021 dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 590/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 495/2021 dags. 12. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 594/2021 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 572/2021 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 265/2022 dags. 10. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 248/2022 dags. 12. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 423/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 568/2022 dags. 27. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 588/2023 dags. 26. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 34/2023 dags. 26. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 31/2023 dags. 26. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 589/2022 dags. 26. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 301/2023 dags. 25. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 214/2023 dags. 25. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 312/2023 dags. 17. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 458/2023 dags. 30. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 482/2023 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 109/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 154/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Velferðarráðuneytið

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 15. október 2014 (Ákvörðun landlæknis í kvörtunarmáli kærð)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 009/2017 dags. 28. ágúst 2017 (Kæra vegna ákvörðunar Embættis landlæknis um staðfestingu synjunar IVF Klíníkurinnar á uppsetningu á fósturvísi)[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 451/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 706/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 825/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 9/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 341/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 90/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 48/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 198/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 292/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 301/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 335/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 203/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 271/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 299/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 359/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 351/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 358/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 386/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 32/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 119/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 101/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 114/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 150/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 699/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 181/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 31/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 91/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 118/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 426/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 25/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 51/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 81/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 98/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 29/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 38/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 125/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 60/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 402/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 59/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 341/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 13/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 217/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 252/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 165/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 160/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 449/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 42/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 11/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 620/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 603/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 183/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 597/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 554/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 391/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 495/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 248/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 214/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 36/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 18/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 372/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 56/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 225/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 391/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 230/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 281/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 150/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 337/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 170/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 184/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 185/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 24/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 88/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 131/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 327/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 143/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 209/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 210/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 226/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 204/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 156/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 307/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 315/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 314/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 235/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 254/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 282/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 287/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 345/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 354/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 230/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 236/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 357/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 36/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 38/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 73/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 93/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 95/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 202/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 259/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 373/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 235/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 105/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 225/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 463/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 161/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 170/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 200/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 232/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 260/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 275/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 226/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 59/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 422/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 243/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 255/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 80/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 343/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 366/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 388/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 404/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 951/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 312/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 258/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 319/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 100/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 6/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 279/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 155/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 158/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 799/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 188/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 97/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 40/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 176/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 47/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 260/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 305/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 125/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 673/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 84/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 87/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 106/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 104/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 354/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 91/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 499/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 282/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 114/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 45/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 13/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 20/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 57/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 61/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 69/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 47/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 84/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 113/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 282/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 283/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 304/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 308/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 405/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 549/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 615/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 127/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 154/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 187/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 199/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 265/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 183/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 185/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 191/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 192/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 194/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 197/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 199/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 13/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 30/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 48/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 80/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 92/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 116/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 121/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 124/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 131/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 190/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 10/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 23/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 32/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 40/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 65/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 95/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 111/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 114/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 129/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 146/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 148/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 160/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 188/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 187/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 8/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 20/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 304/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 22/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 32/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 40/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 50/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 55/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 62/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 85/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 89/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 99/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 100/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 130/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 134/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 140/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 147/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 152/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 11/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 63/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 105/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 76/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 82/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 101/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 110/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 118/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 135/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 138/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 140/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 157/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 158/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 159/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 160/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 161/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 165/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 166/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 167/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 168/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 169/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 170/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 171/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 184/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 5/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 12/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 16/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 18/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 26/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 35/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 55/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 206/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 80/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 84/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 86/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 89/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 99/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 100/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 17/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 664/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 671/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 38/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 805/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 807/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 827/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 863/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 881/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 922/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1015/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 354/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1053/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 612/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 689/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 252/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 395/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 109/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 110/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 114/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 119/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 126/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 128/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 134/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 158/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 159/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 14/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 15/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 21/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 24/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 32/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 34/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 35/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 47/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 45/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 53/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 164/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 167/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 169/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 76/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 77/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 86/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 93/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 115/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 120/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 127/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 128/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 137/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 147/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 161/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 172/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 173/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 177/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 180/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 186/2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 76/1989 dags. 31. janúar 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 334/1990 dags. 30. nóvember 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 356/1990 dags. 30. október 1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 368/1990 dags. 18. nóvember 1991[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 683/1992 dags. 19. ágúst 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 792/1993 (Skoðunargjald loftfara)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1063/1994 (Þjónustugjöld í framhaldsskóla)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1156/1994 dags. 13. október 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1934/1996 dags. 3. janúar 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1970/1996 dags. 24. júní 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2440/1998 dags. 24. janúar 2001 (Landsvirkjun)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4474/2005 dags. 7. apríl 2006 (Fósturforeldrar)[HTML]
Tekin var ákvörðun um umgengni kynforeldra við fósturbarn en fósturforeldrarnir voru ekki aðilar málsins. Umboðsmaður leit svo á að fósturforeldrarnir hefðu átt að hafa aðild að málinu þar sem málið snerti réttindi og skyldur þeirra að nægilega miklu leyti.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3671/2002 dags. 14. desember 2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5141/2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6565/2011 dags. 13. júlí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7037/2012 dags. 28. nóvember 2014 (Félagsstofnun stúdenta)[HTML]
Umboðsmaður Alþingis taldi óskýrt í lögum hvort Félagsstofnun stúdenta væri opinber aðili í skilningi laga um opinber innkaup og taldi sér ekki fært að taka afstöðu um hvort frávísun kærunefndar útboðsmála væri réttmæt eður ei. Hann benti viðkomandi fagráðherra og Alþingi á téða óvissu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9730/2018 dags. 22. janúar 2019[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10950/2021 dags. 26. febrúar 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11088/2021 dags. 26. maí 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12443/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12742/2024 dags. 22. maí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12693/2024 dags. 30. maí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1815-182482, 238, 263, 267
1824-183037, 233, 251-252, 277, 280
1830-183719, 22, 27, 44
1830-183717, 105, 108-109, 111, 113, 115, 220, 368, 383, 399, 426
1837-184561
1837-184592, 116, 283, 297-298, 384, 389, 455, 457
1845-185285, 114, 191-192
1853-185721, 31, 39, 44, 49, 75
1853-185757, 211-212, 225
1857-1862293, 338
1863-186732, 42
1863-186747-48, 72, 127, 398
1868-187035, 52
1868-187050, 157
1871-187429, 65
1871-1874101, 198, 280, 282, 297
1875-18803, 74, 267, 340
1881-1885150, 427
1886-1889175
1890-1894218, 586-588
1895-1898148, 183, 343, 346
1899-1903225, 411
1904-190791, 303, 362, 467
1908-1912223, 386, 694, 696
1913-191644
1913-1916162, 728, 823
1917-1919344-345, 453
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1925-1929377, 782, 786, 1081
1930 - Registur23-24, 29
193098-100, 183
1931-1932126, 150, 190, 312, 342-343, 365, 393
1933-1934 - Registur30, 70, 87, 99, 128
1933-1934115, 125, 451, 519, 617, 804, 806-807, 875, 883, 1063
1935189, 295, 607
1936 - Registur61
193666, 310, 566
193715, 231
1938711
1939 - Registur29, 31, 89
193937, 341, 599
1940 - Registur10
1942143, 180
1943 - Registur33, 113, 135, 148
1943164, 216-217
19449, 230, 360
1945 - Registur116
1945390
1946451
1947528
1948 - Registur112
1948224, 385
1949234, 265
1950 - Registur27, 62, 65
1950367, 369
1951180, 283
1952 - Registur93
1952126, 179, 562
1953502, 565, 600, 654
1954114, 119, 628, 710
1955 - Registur127, 136
1955186, 349, 514, 516
1957 - Registur29-31, 48, 51, 57, 79, 81, 141, 206
1957211, 610-617, 620, 622-624, 626
1958492, 748, 750-751, 764
1959 - Registur50-51, 69, 113
195950, 76, 78, 319, 787
1960 - Registur84, 109
1960266, 269, 592
1961291, 408, 541, 572, 727
1962 - Registur73
1962106, 134, 596-597
1963175, 687, 725, 734-735
19645, 8, 62, 412, 414, 865
1964 - Registur74, 102
196651-52, 681
1967 - Registur164
19671007
1968345, 592-596, 866, 889-890, 912, 914
196994, 1285, 1484
1970412-413, 1102
1972 - Registur104, 123, 135
1972539, 628, 702, 709, 966
1973243, 422, 598, 615, 935, 937
1974 - Registur107
1974228, 241, 311-313, 462, 525, 1163
1975 - Registur48, 140, 167
1975535-541, 731, 735-736, 741-746
1976284, 335, 425, 509
1977 - Registur39, 62, 79, 96
1978180, 274, 632
1979 - Registur8, 19
1979245, 315-316, 318, 389, 391, 439-441, 443, 446-447, 449-451, 700, 745, 817, 820, 1017, 1087, 1387-1388
1980 - Registur14, 54
1980562
1981 - Registur66
1981133, 409, 423, 891, 895, 1432
1982 - Registur87-88, 104, 147
1982322, 381, 615-616, 618-620, 622, 626-628, 630-632, 637, 647-654, 656, 1004, 1007, 1037, 1724, 1750
1983 - Registur110, 183, 280, 294
19832143
1984 - Registur71, 87
19841053, 1071, 1074, 1079, 1329
1985 - Registur107
1985172, 201, 685, 1059, 1163, 1393
1986 - Registur71, 100
1986255, 451, 890, 1044-1046, 1049-1050, 1255, 1259, 1261-1265, 1267, 1269-1271, 1438, 1632, 1636, 1641-1642, 1644, 1647-1648, 1650-1651
1987217, 327, 685, 892, 1622
1988199, 321, 380, 737-738
1989 - Registur88
1989280, 649, 986, 1279, 1339, 1553, 1640, 1739
1990 - Registur9, 70, 113, 115, 142
1990396, 409-410, 412, 414, 418-419, 653, 878, 986, 1585
1991 - Registur124, 146
199161, 243, 582, 585, 946, 949, 1004, 1015-1016, 1026, 1046, 1097, 1852, 2030
1992 - Registur179, 203, 283
1992169, 945-947, 949, 951-954, 1277, 1765, 1931, 2127, 2130, 2152, 2234
199361, 242, 318, 380, 463, 924, 1027, 1678, 2122, 2129, 2311, 2410
1994 - Registur12
1994606-608, 613-614, 616, 619, 1076, 1331, 2102, 2285, 2298, 2427, 2633
1995 - Registur111, 156, 184, 238, 332, 339
1995120, 123-125, 128-129, 343, 436-437, 2523-2524, 2544, 2814, 2959, 3102, 3108, 3111, 3172-3174, 3189
1996 - Registur257
1996359, 362, 364, 366, 369, 463, 593, 782, 970, 1288, 1294, 1924, 2075, 3239, 3814, 3817, 3912, 4288
1997 - Registur17, 74, 109, 121-122, 126, 128, 221
19974-9, 297, 393, 416, 422, 501-502, 512, 514, 692, 1119, 1131-1132, 1134-1136, 1754-1755, 1757-1759, 1964, 2049, 2261, 2901, 3089, 3612
1998 - Registur6, 16, 23, 142, 145, 198, 231, 238, 264
199816, 121-125, 486, 681, 688, 916, 1153, 1155, 1165, 1381, 1546-1548, 1602, 1609, 2203-2204, 2207, 2209-2210, 2695-2698, 2965, 2984, 3002, 4078
1999401, 762, 911, 1261, 1460, 1512, 1517-1518, 1520, 1603, 1653, 1658, 1661-1664, 1808-1816, 2182, 2494-2495, 3081, 3455, 3542, 3759, 3799, 3831, 3833-3834, 3844, 4054, 4257, 4262, 4265, 4272, 4280, 4334, 4356, 4586, 4665, 4753, 4862-4863
200022-25, 29-31, 64, 67, 447, 660, 747, 750, 820-823, 826, 905, 1557-1558, 1661, 1745, 1984, 2508, 2582, 2584, 2587-2591, 3223-3224, 3296, 3299, 3450, 3685, 3702, 4038, 4236, 4270, 4310, 4454, 4480
20023908, 3975, 4221
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1939-194220
1966-1970102
1997-2000222, 579
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1874B13-14, 24, 46
1875B21, 25, 40-41, 61, 69, 86
1876A24
1876B41, 58, 65, 85, 89, 122, 132
1877A98
1877B8, 28, 35, 130, 142
1878A8, 12, 14, 16, 42, 44
1878B6, 28-29, 50, 75, 114, 157-159, 174
1879A46
1879B68, 114, 120, 149, 163, 172
1880B7, 14, 65, 177
1881B51, 71, 97
1882B76, 79, 85, 88, 125, 137, 142-143, 173, 196-197
1883B69, 84
1884B5-6, 51, 57, 120, 122
1885B2, 35, 64, 85, 115, 141, 144
1885C44, 46
1886B3, 9, 101
1887B1, 36, 118-119
1888A50
1888B14, 18
1888C26
1889B61, 73, 99-101
1890B5, 82, 87, 200
1891B63, 94, 101
1892B68, 80, 87, 96, 112, 125, 159
1893A62
1893B55, 124, 144, 146, 206
1894A52, 56, 58, 122
1894B55, 111, 113-114, 177
1895B40, 57, 80, 86, 109, 125, 133, 155, 185
1896B10, 12, 22, 79, 114, 187, 222, 238
1896C18
1897B5, 48, 58, 95-96, 99, 120, 123-124, 140, 178, 218, 249
1897C142
1898B15, 71, 112, 132, 153, 191, 207, 227-231
1898C170
1899B47, 57, 75, 185, 240-241
1899C202
1900A18, 20, 22, 24, 30
1900B6, 66, 106, 154, 171, 184
1900C215
1901B9, 11, 54, 115, 227-228, 236
1901C187
1902B50, 56, 67, 140, 155, 183, 201, 299
1903B49, 51, 118, 131, 232, 318
1904B13, 104, 124-125, 154, 202, 331-332
1905A248, 266
1905B18, 20, 191, 273
1906A54
1906B48-49, 75, 229, 348
1907B50, 135, 190, 218
1908A10
1908B16, 18, 82, 365, 451, 460
1909A132
1909B3-4, 56, 85, 95-96, 148, 165, 172, 201
1910B80, 93, 110, 135, 137, 223, 234, 236, 245
1911A98, 112, 114, 120, 316
1911B55-56, 124, 193, 220
1912A34
1912B12-13, 34, 100, 110, 201, 232, 276
1913B80-81, 93, 154, 159, 170
1914A112
1914B67, 94, 140, 153, 191, 209, 211, 269, 305
1915A70
1915B65, 83, 147, 202, 206, 249, 251, 258
1916B65, 210, 294, 300, 303, 317, 345, 359
1917A189
1917B51, 57, 137, 154, 301, 308-309, 364, 367
1918B16, 40-41, 49, 74, 139, 192, 194-195, 205, 238-241, 244, 332
1919B125, 140-141, 147, 173, 181-182, 190, 193-197, 199, 256, 274, 279
1920B73-74, 86-87, 102, 104, 170-171, 218, 264-265, 313, 335
1921A76-78, 123, 155, 159, 280, 282, 303, 410, 441, 537, 564
1921B3, 14, 32-33, 83, 87, 89, 177, 179, 210, 233-234, 243, 256, 284, 293-294, 343, 348
1922B22, 45-47, 103, 153, 155, 200-201, 204-206, 218, 252
1923A136-138, 143-144
1923B20, 76, 92, 110, 129, 164, 196, 205, 207, 214, 221
1924A31, 53
1924B7-9, 76, 96-97, 182, 232-233, 236-237, 241
1925A271-272
1925B107, 146, 156, 189, 237-238, 240-241
1926B9, 12, 14, 16, 19, 22-23, 68, 110, 115, 126, 139, 252, 257-259, 265-266
1927A18, 111, 155
1927B13, 54, 68, 77, 90, 100, 122, 124-125, 162, 170-171, 174, 176, 269, 274-277
1928B140, 164, 197, 199, 211, 218, 282, 339, 410-411, 413, 415-416
1929A49, 51-52, 458
1929B10-11, 46, 51, 105-106, 115, 133, 155, 222, 305, 319, 330, 334, 343
1930B28, 33, 37, 59, 110-111, 157, 192-193, 239, 241-243, 291, 308, 312, 341
1931A24, 88
1931B69, 159, 162, 176, 178, 220-221, 244, 270
1932A8, 124
1932B1-2, 19, 47, 54, 68, 129, 137, 155, 167, 198, 263-264, 271, 286, 357, 366-367, 441, 444, 520
1933A217, 337
1933B40, 49, 57, 86, 89, 103, 115, 154, 236, 292, 335, 337, 351, 412
1934B74, 97, 99, 116-117, 121, 160, 167, 214, 252, 268, 270, 310, 312, 346
1935A2, 18-19, 21-22, 29, 115, 190, 218, 350
1935B6, 10, 36, 74, 79, 207, 209, 235, 277, 279, 292, 299, 324, 380
1936A1, 24, 219, 296, 425
1936B13, 93, 207, 401, 404, 409, 411, 414-415, 421, 445-446, 451, 457, 483, 485, 491, 596
1937A87
1937B9, 19, 21, 68, 183, 194, 206, 246, 250
1938B22-23, 25, 28, 31, 45-47, 50, 57, 69, 76, 78, 146, 180-181, 192, 194, 200, 203, 206, 211, 239, 265, 378
1939A17
1939B40, 56, 58-59, 125, 182-183, 224, 227, 231, 236, 325, 342, 350
1940A38, 57, 118, 304
1940B12, 20, 116, 154, 156, 184, 190, 194-195, 198, 217, 220, 322, 358, 370
1941A1, 14, 115, 241, 248
1941B33, 37, 52, 82, 99, 102, 124-125, 132, 165, 223-228, 233, 235-237, 316, 383, 391, 492
1942B18, 29, 33, 43, 83-85, 90, 99, 151, 154-155, 197, 207, 218-219, 255-257, 273, 288, 342
1943A254
1943B4-6, 23, 71-72, 110, 133, 135, 137, 179-180, 186, 254, 267, 296, 336, 366, 442, 448, 488, 490, 495, 519, 522
1944A32
1944B3, 6-7, 35, 37, 41, 56, 66, 71, 94, 107-108, 110, 112, 114, 116, 123, 128, 133-134, 160, 181, 187, 189, 313, 363
1945A150
1945B2, 13-14, 20-21, 26, 38, 43, 136, 199, 201, 221, 223, 236, 245, 264, 288-289, 296, 342, 344, 349, 352, 354, 393-395, 398, 402-403, 452
1946B11-12, 15, 32, 50, 71, 73-74, 80-82, 85, 95-96, 118, 131-132, 160, 163, 183-184, 196, 198-199, 203-204, 229, 239-240, 243, 250, 264
1947A215, 222, 271, 309, 316, 358
1947B13, 47, 51-52, 59-60, 153, 161, 184, 188, 203-204, 238, 246, 293-295, 388-390, 427, 439, 532
1948A149, 194, 197
1948B4, 15, 32-35, 43-44, 49, 51-52, 77, 116, 134-137, 139, 156, 186, 201, 267, 269, 277, 298, 309, 311, 328, 331-333, 336, 338
1949A138-139
1949B39-40, 63, 89, 134, 193, 206, 212, 236, 329-330, 394-395, 399, 470-473, 485, 532
1950A144, 219, 222
1950B3, 5, 13, 62, 66, 104, 106, 154-155, 164, 172, 245, 250, 254, 330, 339, 359, 371, 437, 469-470, 497, 518, 590, 594-595, 618-619
1951A143, 151, 269
1951B16, 18-19, 25, 84, 103, 208-209, 305, 310, 347, 367, 397, 477, 499
1952B13, 63, 69, 71, 83, 100, 119, 127, 133, 155, 163, 281-283, 323-324, 337, 375, 382, 388, 413, 469
1953A98
1953B1, 9, 133, 161, 163, 165, 170, 189, 219, 235, 237, 334, 337, 367, 381-383, 414, 435, 439-440, 444, 456, 459, 496-497
1954A130, 139, 142, 145, 151, 187, 189-190, 269
1954B1, 30, 49, 51-52, 71, 109, 179, 222, 225, 255-256, 261, 269, 303, 305, 318, 329, 334, 359
1955A1, 78
1955B19, 40, 43, 55, 57, 292, 306-307, 311, 316, 320, 323, 328, 332, 354, 367, 374-375, 393, 395-396, 445
1956A209, 212, 263
1956B6-7, 53, 74, 274, 290-291, 320, 352-353, 361
1957A192, 265
1957B35, 41, 67, 152-153, 156, 159-161, 167, 199, 201, 263, 267, 302, 329, 366, 371, 373, 425
1958A149-150
1958B3, 14, 42, 60, 68, 95-96, 99, 110, 154, 207, 224, 259, 308, 317, 358, 371, 466, 468, 492, 575
1959B33, 67-68, 96, 117, 159-160, 180, 222, 249-250, 259, 283-284, 307, 316, 332, 341, 343, 375
1960A17, 19, 174, 220
1960B1-4, 17, 27, 31-32, 37, 77, 89-90, 123, 130, 183, 192, 197, 199, 261, 295, 364, 421-422, 448-449, 469-470
1961A109, 419
1961B67, 80, 90, 92, 103, 105, 148, 171, 177, 181, 185-186, 235-236, 238, 309, 313-314, 424
1962A13-14, 20, 51, 124-127, 134
1962B22, 87, 96, 98, 102, 173, 231, 294, 298, 302, 314, 316, 318-319, 402-403, 410, 412, 468
1963A140
1963B146, 192, 242, 244, 246, 284-285, 288, 340, 423, 431, 463, 467, 516-517, 520, 524, 527, 529, 535, 538-539, 543, 557, 574
1964A51, 108-109, 172, 174-176, 183
1964B92-93, 142-144, 147, 159-160, 209-210, 216-217, 227-228, 264, 266, 289-290, 295, 350, 362-363, 423-424, 429, 439, 448
1964C26, 31, 33
1965A111, 225, 227-229, 236
1965B32, 117, 122, 136, 245, 285, 415, 490, 522, 551-552, 554
1966A53, 56-57, 73, 139, 421, 430
1966B27, 74, 138-139, 149, 154, 249-250, 254, 270-271, 310, 318-320, 461, 464-465, 498, 500, 502-505, 548
1966C77, 136
1967A205, 245
1967B10, 27-28, 135, 191, 193, 196, 293, 305, 421, 430, 609
1968A64, 274, 292, 466
1968B18, 96, 123, 130, 136, 167, 202, 274, 336-338, 379-381, 386, 418-421, 447, 476, 479, 486, 594
1969A174, 195, 212-213, 268, 526
1969B150, 158, 160, 165-166, 173-174, 214, 220, 293, 318, 343, 345, 355, 370, 385, 396, 546
1970A188, 401, 440, 602
1970B231, 240, 437-439, 441, 461, 509, 512, 541, 546, 628-629, 716, 774, 1016, 1020, 1029
1971A71, 183-184, 186, 188-189, 192, 199, 297, 372
1971B10, 47, 61, 98, 168-169, 171, 203, 219, 225, 238, 284-286, 334, 341, 361, 401, 462, 763
1971C123
1972A36, 60, 88, 143, 164, 271, 279, 418
1972B54, 56, 61, 78, 87, 191, 255-256, 266, 319, 327-328, 528-529, 533, 577, 678-679
1972C127, 135
1973A4, 95, 321, 426
1973B8, 76-77, 153, 274, 276, 384, 496, 509, 533, 556, 615, 769, 967
1974A199, 445, 556
1974B144, 221, 249, 258, 277, 279, 398, 500, 502, 650, 787, 845, 879, 904
1974C99, 153
1975A217, 331
1975B103, 303-304, 426-428, 466, 484, 529, 535, 539, 566, 836, 884, 1202
1975C177, 272
1976A162, 239, 557, 559, 607
1976B93, 176, 178, 206, 209, 226-228, 418, 479, 976
1976C11, 138
1977A229
1977B6, 119-120, 131, 290, 309, 396, 467, 513, 618, 665, 698, 787
1978A57, 61, 131, 177, 186, 191, 214, 221, 223, 238, 285, 314, 423, 544
1978B168-169, 325, 341, 347, 413-414, 417, 450, 631, 685, 772, 809, 812, 876, 879
1978C67-68, 202-203
1979B53, 273, 287, 346-347, 481-482, 504, 801, 903, 936, 971, 1009, 1016
1979C20
1980A35, 155, 269, 362, 373, 497
1980B225-226, 282, 310, 379, 452, 495, 524, 526, 549, 819, 923, 974, 1070
1981A45, 78, 223, 233-234, 239, 263, 311, 440
1981B31, 481-482, 521, 528-529, 542-544, 890, 936, 1057, 1076-1077, 1196
1981C27
1982A296
1982B38, 46, 83-84, 306, 332, 504, 715, 826, 832, 839, 948, 1111, 1118, 1120, 1242, 1345, 1355, 1486, 1519
1983A139, 269
1983B24, 131, 144, 146, 148, 418, 480, 540, 580, 646, 804, 807-808, 984, 1044, 1086, 1127, 1274, 1331, 1362, 1379, 1401, 1403
1983C49
1984A126, 153, 162, 169, 487
1984B210, 227, 246, 283, 386, 591, 680, 808
1984C53-54, 80, 96
1985A45, 565
1985B316, 372, 399, 423, 426, 520-521, 757, 832, 842, 869, 922, 993
1985C238
1986A123, 403
1986B243, 305, 325, 559, 795, 810, 874, 922, 939, 971, 1075, 1164
1986C69, 136, 146-147, 182, 184, 189-191
1987A73, 89, 115, 147, 150, 204, 685, 1048, 1236
1987B276, 304, 365, 378, 446, 477, 537, 1219-1220, 1231
1987C52, 175, 179, 257
1988A4, 103, 161
1988B74, 131, 183, 185, 216-217, 551, 659-660, 805, 880, 913, 1169, 1239, 1292, 1308
1989A315, 389, 417, 544, 793
1989B15, 225, 256, 377, 552, 688, 880, 944-945, 1030, 1056, 1064, 1141, 1179, 1183-1185
1989C34-36, 93
1990A4, 79, 88, 321, 580, 583
1990B47, 265, 282, 318, 338, 375, 536, 843, 851, 1139, 1170, 1184, 1236, 1427, 1437
1990C29-32, 53, 89
1991A97, 99, 105, 107, 163, 168, 233, 259, 801
1991B157, 196, 255, 350, 391, 709, 899, 1017, 1157
1992A110, 173-174, 182, 291, 531
1992B92, 209, 215, 265, 286, 342, 375, 502, 564, 613, 651, 815, 925, 967, 969, 1013-1014
1993A26, 51, 134, 141-143, 147, 200, 230, 569, 585, 856
1993B21, 65, 67, 105, 201-202, 233, 267, 369, 508, 522-523, 536, 626, 722, 1173
1993C1059, 1061, 1170, 1515, 1544, 1635
1994A172, 180, 189, 226, 230, 243, 390, 421, 497-498, 749
1994B544, 562, 820, 879, 950, 1126, 1131-1132, 1134, 1138, 1152, 1212, 1252, 1434, 1436, 1508, 1510, 1512-1514, 2037, 2536
1995A28, 659, 731, 1062
1995B445-446, 469, 588, 681, 808, 815, 878, 881, 935, 1024-1025, 1115, 1122, 1190, 1280, 1283, 1448, 1505, 1593-1595
1995C111, 128, 155, 181, 440, 446, 771, 786, 807-808, 854
1996A26, 44, 145-147, 228, 254, 328, 765
1996B140, 332, 579, 620, 760, 762, 860, 865, 1104, 1220, 1465, 1467, 1483, 1497, 1656, 1837
1996C61
1997A53, 185, 194, 197, 302, 483, 506, 520
1997B25, 74, 186, 191, 193, 197, 305, 562, 574, 579, 777, 1062, 1267-1270, 1403, 1571, 1577, 1608, 1610, 1645, 1664-1665, 1844
1997C108, 144, 232, 256
1998A403, 489-490, 606, 621
1998B129, 210, 259-260, 283, 286, 526, 597, 742, 1070, 1078, 1193, 1266, 1352-1353, 1356-1357, 1359, 1608, 1656, 2475, 2502, 2504, 2523
1999A69, 71, 266, 281, 442
1999B46, 48, 109, 114, 215, 225, 350, 651, 679, 729-731, 799, 802, 997, 1440, 1770, 1881, 1891, 1937, 2009, 2095, 2767, 2815, 2881
1999C68
2000A275-276, 281, 386, 513
2000B76, 171, 274, 412, 414, 422, 487, 623, 1059, 1114, 1118, 1126, 1263, 1452-1453, 1529, 1537, 1541, 1543-1548, 1551, 1554-1555, 1558-1559, 1561, 1563, 1628-1629, 1631, 1634, 1639, 1645, 1658, 1673, 1675, 1688, 1702, 2059, 2203-2205, 2216, 2224, 2233, 2239, 2398, 2497, 2517, 2763, 2765
2000C9, 175, 228, 471, 608-609, 612
2001A10, 236, 282, 386, 460
2001B35, 41, 54, 73-74, 81-82, 84, 196, 198-199, 397, 414, 653, 975, 1165, 1382, 1582, 2011, 2017, 2043, 2059, 2071, 2078-2079, 2082, 2084, 2087, 2237, 2506-2507, 2526, 2528, 2531, 2534, 2537, 2540, 2548, 2559, 2647, 2689, 2783, 2786, 2873, 2876, 2935
2001C55, 63, 81, 92, 95, 191, 220, 222, 279, 359, 368
2002A134, 193, 244, 476-477, 541, 574
2002B45, 94, 170, 249-250, 266, 280-281, 549, 634, 925, 1253, 1255, 1272, 1333, 1344, 1346, 1629, 1863, 1868, 1902, 1959, 2044, 2111, 2375
2002C33, 137, 248, 394, 730, 751, 905-906, 1009
2003A5, 348-349, 362, 367-368, 381, 559-560, 609, 618
2003B10, 195-196, 269-270, 476, 507, 527, 536, 557, 876, 1155-1156, 1221, 1299-1300, 1466, 1534, 1771, 1779, 1942, 1965, 2108, 2162, 2458, 2604, 2641, 2658, 2742, 2846, 2969, 2974
2003C163, 210, 444, 450, 463, 468, 487, 493
2004A19, 215, 257, 546, 555
2004B13, 26, 315, 504, 519, 573, 607, 610-611, 694, 726, 751, 759, 1033, 1294, 1750, 1820, 1859, 2149, 2199, 2209, 2342, 2546, 2630, 2743-2744, 2794-2795
2004C32, 53, 76, 93, 142, 147, 314, 385, 405, 417, 419-422, 528, 540, 549
2005A123, 179, 412, 454, 461, 878, 1179
2005B40, 64, 133, 271, 348, 662, 739, 762-763, 767, 781-786, 788, 790-791, 1151, 1207, 1248, 1420, 1495-1496, 1528, 1769, 1808, 2181, 2235, 2289, 2303, 2389, 2495, 2547, 2713, 2755
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1874BAugl nr. 54/1874 - Reglur fyrir færslu kirkjureikninga (samdar af biskupi)[PDF prentútgáfa]
1875BAugl nr. 23/1875 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá styrktarsjóðs Christians konungs hins níunda í minningu þúsund ára hátíðar Íslands[PDF prentútgáfa]
1876AAugl nr. 2/1876 - Lög um skipströnd[PDF prentútgáfa]
1876BAugl nr. 85/1876 - Brjef ráðgjafans fyrir Íslands til landshöfðingja um Thorchillii-barnaskólasjóð[PDF prentútgáfa]
1877AAugl nr. 23/1877 - Lög um tekjuskatt[PDF prentútgáfa]
1877BAugl nr. 26/1877 - Fundaskýrslur amtsráðanna. E. Fundur amtráðs norður og austurumdæmisins á Akureyri 13.—17. febrúar 1877[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 134/1877 - Reglugjörð fyrir barnaskólann á Ísafirði[PDF prentútgáfa]
1878AAugl nr. 3/1878 - Lög um skipti á dánarbúum og fjelagsbúum, og fl.[PDF prentútgáfa]
1878BAugl nr. 57/1878 - Reglugjörð fyrir skattanefndir þær og yfirskattanefndir, sem fyrirskipaðar eru með lögum um tekjuskatt 14. desbr. 1877[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 182/1878 - Ágrip af reikningum nokkurra sjóða, sem eru undir stjórn biskups. I. Prestaekknasjóðurinn[PDF prentútgáfa]
1879AAugl nr. 18/1879 - Fjáraukalög fyrir árin 1878 og 1879[PDF prentútgáfa]
1879BAugl nr. 172/1879 - Brjef landshöfðingja til amtmannsins yfir norður- og austurumdæminu um lögmæti sveitarstyrks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 189/1879 - Brjef ráðgjafans fyrir Ísland til landshöfðingja um verzlunarsamning milli Danmerkur og Spánar[PDF prentútgáfa]
1880BAugl nr. 15/1880 - Amtsráðsskýrslur. B. Fundur amtsráðsins í norður- og austurumdæminu 26. nóvember — 8. desember 1879[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1880 - Reglugjörð fyrir hreppstjóra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 188/1880 - Reikningar. Nokkrir sjóðir, sem eru undir stjórn biskups. I. Prestaekknasjóðurinn[PDF prentútgáfa]
1882BAugl nr. 73/1882 - Reikningar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 229/1882 - Ágrip af reikningum nokkurra sjóða, sem eru undir umsjón biskupsins, 1882[PDF prentútgáfa]
1884BAugl nr. 31/1884 - Skýrsla um fund amtsráðsins í norður- og austurumdæminu 24. október 1883[PDF prentútgáfa]
1887BAugl nr. 1/1887 - Ágrip af reikningum nokkurra sjóða, sem eru undir umsjón biskupsins yfir Islandi, árið 1886[PDF prentútgáfa]
1888AAugl nr. 13/1888 - Auglýsing um verzlunar- og siglinga-samning milli konungsríkisins Danmerkur og konungsríkisins Portugals[PDF prentútgáfa]
1888BAugl nr. 12/1888 - Skýrsla um styrktarsjóði prestaskólans 1887[PDF prentútgáfa]
1889BAugl nr. 51/1889 - Staðfesting konungs að mandatum á reglugjörð fyrir gullbrúðkaupslegat Bjarna amtmanns Þorsteinssonar og konu hans, frú Þórunnar Hannesdóttur[PDF prentútgáfa]
1890BAugl nr. 68/1890 - Staðfesting konungs ad mandatum á skipulagsskrá fyrir styrktarsjóð handa ekkjum og börnum Ísfirðinga, þeirra er í sjó drukkna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 186/1890 - Brjef landshöfðingja til amtmannsins yfir norður- og austuramtinu um endurgreiðslu á veittum sveitarstyrk[PDF prentútgáfa]
1892BAugl nr. 48/1892 - Staðfesting konungs ad mandatum á skipulagsskrá fyrir ekknasjóð drukknaðra manna í Borgarfjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
1893AAugl nr. 21/1893 - Auglýsing sem birtir á Íslandi lög 14. apríl 1893 um verzlunarfulltrúamál[PDF prentútgáfa]
1893BAugl nr. 113/1893 - Skipulagsskrá fyrir Barnaskólasjóð Súðavíkurhrepps, staðfest af ráðgjafanum fyrir Ísland[PDF prentútgáfa]
1894AAugl nr. 7/1894 - Lög um ýmisleg atriði, er snerta gjaldþrotaskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1894 - Auglýsing um verzlunar- og siglinga-samning milli konungsríkisins Danmerkur og konungsríkisins Spánar[PDF prentútgáfa]
1894BAugl nr. 37/1894 - Skýrsla um styrktarsjóði prestaskólans árið 1893[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1894 - Brjef landshöfðingja til amtmannsins í norðuramtinu og austuramtinu um sveitfesti þurfalings[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1894 - Brjef landshöfðingja til amtmannsins í suðuramtinu og vesturamtinu um upptöku þarfalings og fátækraflutning, svo og skilyrði fyrir sölu á kyrsettum fjármunum hans[PDF prentútgáfa]
1895BAugl nr. 34/1895 - Skýrsla um styrktarsjóði prestaskólans árið 1894[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1895 - Reglugjörð fyrir hreppana í Árnessýslu vestan Hvítár og Ölfusár um notkun afrjetta, fjallskil, rjettahöld, meðferð á óskilafjenaði, grjenjaleitir og refaveiðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1895 - Fjallskilareglugjörð fyrir hreppana milli Þjórsár og Hvítár (Ölfusár) í Árnessýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 130/1895 - Skýrsla um aðalfund amtsráðsins í Vesturamtinu 14. og 15. júní 1895[PDF prentútgáfa]
1896BAugl nr. 144/1896 - Staðfesting konungs ad mandatum á skipulagsskrá fyrir styrktarsjóð iðnaðarmanna í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 157/1896 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð handa ekkjum sjódrukknaðra manna í Grýtubakkahreppi, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af ráðgjafanum fyrir Ísland[PDF prentútgáfa]
1897BAugl nr. 85/1897 - Brjef ráðgjafans fyrir Ísland til landshöfðingja um þingsályktanir viðvíkjandi breyting á stjórnarskránni[PDF prentútgáfa]
1898BAugl nr. 42/1898 - Sjóðir prestaskólans árið 1897[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1898 - Reglugjörð handa holdsveikraspítalanum í Laugarnesi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/1898 - Skýrsla um fund amtsráðsins í Suðuramtinu 30. júní — 2. júlí 1898[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 105/1898 - Skýrsla um efnahag sýsluvegasjóða í Vesturamtinu 1897[PDF prentútgáfa]
1899BAugl nr. 46/1899 - Sjóðir prestaskólans árið 1898[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 137/1899 - Brjef landshöfðingja til amtmannsins yfir Suðuramtinu og Vesturamtinu um sveitfesti þurfalings[PDF prentútgáfa]
1900AAugl nr. 3/1900 - Lög um fjármál hjóna[PDF prentútgáfa]
1900BAugl nr. 77/1900 - Brjef ráðgjafans fyrir Ísland til landshöfðingja um synjun konungsstaðfestingar á lagafrumvarpi um eignarrjett og leigurjett utanríkismanna til jarðeigna á Íslandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1900 - Skýrsla um aðalfund amtsráðsins í Austuramtinu 23.—26. júlí 1900[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 112/1900 - Skýrsla um efnahag sýsluvegasjóða í Vesturamtinu 1899[PDF prentútgáfa]
1901BAugl nr. 130/1901 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir styrktarsjóð handa ekkjum í Skagafjarðarsýslu, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af ráðgjafanum 14. nóvbr. fyrir Ísland[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1901 - Reikningur Prestaekknasjóðsins fyrir árið 1900[PDF prentútgáfa]
1902BAugl nr. 35/1902 - Sjóðir prestaskólans 1901[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1902 - Reglugjörð fyrir Suðurmúlasýslu um lækningu hunda af bandormum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1902 - Brjef landshöfðingja til amtmannsins yfir Norðuramtinu og Austuramtinu um sveitfesti þurfalings[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1902 - Endurskoðuð samþykkt um stjórn bæjarmálefna í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/1902 - Fjárskilareglugjörð fyrir hreppana milli Þjórsár og Hvítár (Ölfusár) í Árnessýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1902 - Skýrsla um aðalfund amsráðs Vesturamtsins 10. maí 1902[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 128/1902 - Reikningur Prestaekknasjóðsins árið 1901[PDF prentútgáfa]
1903BAugl nr. 36/1903 - Sjóðir prestaskólans árið 1902[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1903 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir styrktarsjóð handa ekkjum og börnum þeirra í Hvammshreppi, er í sjó eða vötnum drukkna eða hrapa til bana, útgefin á venjulegan hátt að mandatum af ráðgjafanum fyrir Ísland 22. maí 1903[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1903 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir styrktarsjóð handa ekkjum og börnum Seyðfirðinga þeirra er í sjó drukkna útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af ráðgjafanum fyrir Ísland 26. júní 1903[PDF prentútgáfa]
1904BAugl nr. 51/1904 - Sjóðir prestaskólans árið 1903[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1904 - Fjallskilareglugjörð fyrir Skagafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 147/1904 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Íþróttasjóð Seyðisfjarðar, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af ráðherra Íslands 9. nóvbr. 1904[PDF prentútgáfa]
1905AAugl nr. 43/1905 - Sveitastjórnarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1905 - Fátækralög[PDF prentútgáfa]
1905BAugl nr. 11/1905 - Sjóðir prestaskólans árið 1904[PDF prentútgáfa]
1906AAugl nr. 12/1906 - Auglýsing um, að út sje gefin skipulagsskrá fyrir Fiskiveiðasjóð Íslands[PDF prentútgáfa]
1906BAugl nr. 37/1906 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Söfnunarsjóðs Íslands fyrir árið 1905[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1906 - Sjóðir prestaskólans árið 1905[PDF prentútgáfa]
1907BAugl nr. 99/1907 - Reikningur Prestaekknasjóðsins fyrir árið 1906[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 105/1907 - Sjóðir prestaskólans árið 1906[PDF prentútgáfa]
1908AAugl nr. 3/1908 - Auglýsing um Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir styrktarsjóð Frederiks konungs hins Áttunda til eflingar skógrækt á Íslandi[PDF prentútgáfa]
1908BAugl nr. 7/1908 - Reglugjörð um afnot geðveikrahælisins á Kleppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 119/1908 - Brjef stjórnarráðsins til bæjarfógetans í Reykjavík um skilning á lögum um farandsala og umboðssala frá 22. nóvbr. 1907[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 153/1908 - Sjóðir prestaskólans[PDF prentútgáfa]
1909AAugl nr. 18/1909 - Lög um styrktarsjóð handa barnakennurum[PDF prentútgáfa]
1909BAugl nr. 5/1909 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir styrktarsjóð sjómanna í Vestmannaeyjum, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af ráðherra Íslands 3. febr. 1909[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1909 - Skýrsla um styrktarsjóði prestaskólans árið 1908[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1909 - Reikningur Prestaekknasjóðsins fyrir árið 1907[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1909 - Reglugjörð um notkun afrjetta, fjallskil, rjettahöld, meðferð óskilafjenaðar, grenjaleitir og refaveiðar fyrir hreppana í Árnessýslu vestan Hvítár og Ölfusár[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1909 - Breyting á reglugjörð um lækning hunda af bandormum o. fl. í Dalasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 107/1909 - Reikningur Prestaekknasjóðsins árið 1908[PDF prentútgáfa]
1910BAugl nr. 58/1910 - Reikningur Prestaekknasjóðsins árið 1909[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1910 - Reglugjörð um styrktarsjóð handa barnakennurum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1910 - Skipulagsskrá fyrir búnaðarsjóð Norður-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1910 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir búnaðarsjóð Vestur-Ísafjarðarýslu útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af ráðherra Íslands 29. apríl 1910[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 110/1910 - Skýrsla um styrktarsjóði prestaskóla Íslands árið 1909[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 120/1910 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir bræðrasjóðinn í Ólafsvík, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af ráðherra Íslands 21. júlí 1908[PDF prentútgáfa]
1911AAugl nr. 13/1911 - Fjárlög fyrir árin 1912 og 1913[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1911 - Lög um erfðafjárskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1911 - Lög um aukatekjur landssjóðs[PDF prentútgáfa]
1911BAugl nr. 79/1911 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Fræðslusjóð Súðavíkurhrepps, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af ráðherra Íslands 15. apríl 1911[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 110/1911 - Skýrsla um styrktarsjóði prestaskólans 1910[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 126/1911 - Reikningur yfir tekjur og gjöld styrktarsjóðs fyrir fátækar ekkjur og munaðarlaus börn í Eyjafjarðarsýslu og Akureyrarkaupstað 1910[PDF prentútgáfa]
1912AAugl nr. 8/1912 - Auglýsing um reglugjörð fyrir Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
1912BAugl nr. 62/1912 - Reglur um lögskráningu sjúkrasamlaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 115/1912 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Sigurðar Pálssonar hjeraðslæknis, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af ráðherra Islands 13. september 1912[PDF prentútgáfa]
1913BAugl nr. 54/1913 - Skýrsla um gjöf Jóns Sigurðssonar frá 1. janúar 1911 til 31. desember 1912[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1913 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir »Minningarsjóð Jóns alþingismanns Sigurðssonar frá Gautlöndum, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af ráðherra Íslands 6. ágúst 1913[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/1913 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir »Gjafasjóð til fátækra barna, sem ganga í barnaskóla Akureyrar«, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af ráðherra Íslands 2. september 1913[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/1913 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá »Ekknasjóðs Stokkseyrarhrepps«, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af ráðherra Íslands 29. september 1913[PDF prentútgáfa]
1914BAugl nr. 36/1914 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Prestaekknasjóðs árið 1913[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1914 - Skýrsla um gjöf Jóns Sigurðssonar árið 1913[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1914 - Staðfesting konungs á gjafabrjefi hjónanna Helga Þórarinssonar og Höllu Einarsdóttur fyrir hálfri jörðinni Þykkvabæ í Landbroti o. fl. til handa Kirkjubæjarhreppi í Vestur-Skaftafellssýslu, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af ráðherra Íslands 14. ágúst 1914[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 112/1914 - Reglugjörð fyrir forðagæslumenn í Austur-Húnavatnssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 113/1914 - Reglugjörð fyrir forðagæslumenn í Skagafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 130/1914 - Samþykt um kornforðabúr til skepnufóðurs í Borgarfjarðarhreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 137/1914 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir »Ekknasjóð sjódruknaðra« í hinum forna Neshreppi innan Ennis eða núverandi Ólafsvíkur- og Fróðárhreppum, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af ráðherra Íslands 15. desember 1914[PDF prentútgáfa]
1915AAugl nr. 21/1915 - Fjárlög fyrir árin 1916 og 1917[PDF prentútgáfa]
1915BAugl nr. 81/1915 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Framfarasjóð Seyluhrepps, stofnaðan af Ásgrími Þorsteinssyni í Geldingaholti, útgefinn á venjulegan hátt ad mandatum af ráðherra Íslands 8. júní 1915[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 110/1915 - Arfleiðsluskrá[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1915 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir »Ekkna- og munaðarleysingjasjóð Suðurfjarðahrepps«, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af ráðherra Íslands 27. október 1915[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 122/1915 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir »Minningarsjóð Margrjetar Valdemarsdóttur«, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af ráðherra Íslands 27. okt. 27. október 1915[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 129/1915 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir »Minnigasjóð frú Ragnheiðar Thorarensen frá Móeiðarhvoli«, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af ráðherra Íslands 4. desember 1915[PDF prentútgáfa]
1916BAugl nr. 26/1916 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Prestaekknasjóðs árið 1915[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/1916 - Fjárskilareglugjörð fyrir hreppana milli Þjórsár og Hvítár (Ölfusár) í Árnessýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 124/1916 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Sjúkrasjóðinn Vinaminning á Eyrarbakka, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af ráðherra Íslands 6. október 1916[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 126/1916 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Ekkna- og munaðarleysingjasjóð Tálknafjarðarhrepps, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af ráðherra Íslands 6. október 1916[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 139/1916 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Styrktarsjóð P. Hansens fyrir fardagaárið 1915—16[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 149/1916 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir »Minningarsjóð Sigurðar Þórðarsonar« útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af ráðherra Íslands 14. desember 1916[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 163/1916 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Styrktarsjóðs fátækra ekkna og munaðarlausra barna í Eyjafjarðarsýslu og Akureyrarkaupstað 1915[PDF prentútgáfa]
1917AAugl nr. 89/1917 - Fjárlög fyrir árin 1918 og 1919[PDF prentútgáfa]
1917BAugl nr. 10/1917 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir »Minningarsjóð Halldórs Jónassonar«, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra Íslands 22. mars 1917[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1917 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir »Styrktarsjóð Kristjáns Jónssonar læknis«, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra Íslands 18. apríl 1917[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/1917 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Prestaekknasjóðs árið 1916[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1917 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Fiskimannasjóðs Kjalarnesþings árið 1916[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 109/1917 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir »Menningarsjóð Ísfirðinga«, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms og kirkjumálaráðherra Íslands 10. nóvember 1917[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 114/1917 - Efnahagsreikningur spítalasjóðsins »Vinaminning« hinn 31. desember 1914[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/1917 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Styrktarsjóðs fátækra ekkna og munaðarlausra barna í Eyjafjarðasýslu og Akureyrarkaupstað árið 1916[PDF prentútgáfa]
1918BAugl nr. 10/1918 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir »Sjúkrasjóð Blönduóslæknishjeraðs«, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra Íslands 22. febrúar 1918[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1918 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir »Ekknasjóð Vestur-Skaftafellsprófastsdæmis«, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra Íslands 8. apríl 1918[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1918 - Fjallskilareglugjörð fyrir Skagafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1918 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Prestaekknasjóðs árið 1917[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/1918 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð síra Jóns Eiríkssonar og Guðrúnar Pálsdóttur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra Íslands 5. september 1918[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/1918 - Ársreikningur Landsspítalasjóðs Íslands 1917[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/1918 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir »Styrktarsjóð Magnúsar Sigurðssonar á Grund og konu hans Guðrúnar Þ. Jónsdóttur«, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af atvinnu- og samgöngumálaráðherra Íslands 24. júní 1918[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/1918 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir »Hafnarsjóð Borgarness«, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af atvinnu- og samgöngumálaráðherra Íslands 24. júní 1918[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/1918 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir »Minningarsjóð Þorsteins Magnússonar og Önnu Bjarnadóttur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af atvinnu- og samgöngumálaráðherra Íslands 24. júní 1918[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/1918 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Styrktarsjóðs fátækra ekkna og munaðarlausra barna í Eyjafjarðarsýslu og Akureyrarkaupstað 1917[PDF prentútgáfa]
1919BAugl nr. 72/1919 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Prestsekknasjóðs árið 1918[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 127/1919 - Reikningur ekknasjóðs Vestur-Skaftafellsprófastsdæmis, árið 1918[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 143/1919 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir »Ekkna- og munaðarleysingjasjóð Rauðasandshrepps«, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra Íslands 7. júlí 1919[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 147/1919 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Barnasjóð Svarfdæla, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra Íslands 11. júlí 1919[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 148/1919 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir »Jarðræktarsjóð Sæbjarnar Egilssonar og Hallfríðar Einarsdóttur«, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra Íslands 11. júlí 1919[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 150/1919 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir »Styrktarsjóð Snorra kaupmanns Jónssonar«, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra Íslands 11. júlí 1919[PDF prentútgáfa]
1920BAugl nr. 37/1920 - Reikningur yfir tekjur og gjöld styrktarsjóðs Margrjetar Bjarnadóttur frá Bergvík í Leiru, árið 1919[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1920 - Efnahagsreikningur Spítalasjóðsins »Vinaminning« hinn 31. desember 1919[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1920 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir »Sjúkrasjóð Fellsstrandarhrepps«, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra stjórnarráðsins 25. maí 1920[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1920 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir »Minningarsjóð Þorkels Guðmundssonar«. útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 12, júní 1920[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1920 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir »Tryggvasjóð«, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 12. júní 1920[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1920 - Fjallskilareglugjörð fyrir Borgarfjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1920 - Reikningur Ekknasjóðs Vestur-Skaftafellsprófastsdæmis árið 1919[PDF prentútgáfa]
1921AAugl nr. 30/1921 - Lög um erfðafjárskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1921 - Lög um stofnun og slit hjúskapar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1921 - Lög um afstöðu foreldra til óskilgetinna barna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1921 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1921 - Lög um stimpilgjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1921 - Póstsamningar við erlend ríki. Samþyktir á póstþinginu í Madrid 30. nóvember 1920[PDF prentútgáfa]
1921BAugl nr. 4/1921 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir »Bókastyrkssjóð prófessor Guðmundar Magnússonar«, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra Íslands 12. jan. 1921[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1921 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir »Styrktarsjóð Verkstjórafjelags Reykjavíkur«, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra Íslands 26. febr. 1921[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1921 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir styrktarsjóðs iðnaðarmanna í Reykjavík útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 17. maí 1921[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1921 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Sjúkrasjóð Reykdæla útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 21. maí 1921[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1921 - Staðfesting konungs á stofnskrá »Gullpennasjóðsins«, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra Íslands 24. ágúst 1921[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1921 - Efnahagsreikningur Spítalasjóðsins „Vinaminning“ hinn 31. desember 1920[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1921 - Reglugjörð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 110/1921 - Reikningur yfir tekjur og gjöld ekknasjóðs Vestur-Skaptafellsprófastsdæmis árið 1920[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 115/1921 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir »Minningarsjóð Gunnsteins litla«, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherranum 10. desember 1921[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/1921 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Stefán Halldórssonar, útgefin á venjulegan hátt af dóms- og kirkjumálaráðherranum 10. desember 1921[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 156/1921 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Minningarsjóðs frú Önnu Claessen árið 1920[PDF prentútgáfa]
1922BAugl nr. 23/1922 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Gunnars Jacobson, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherranum 29. mars 1922[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1922 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Verðlaunasjóð fyrir góða meðferð á búpeningi í Mosvallahreppi, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 6. apríl 1922[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/1922 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Prestsekknasjóðs árið 1921[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1922 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá um nemandasjóð Eiðaskóla, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherranum 14. ágúst 1922[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1922 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir styrktarsjóð gamalmenna í Ísafjarðarkaupstað og Norður-Ísafjarðarsýslu, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum, af dóms- og kirkjumálaráðherra, 10. október 1922[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1922 - Reikningur yfir tekjur og gjöld ekknasjóðs V.-Skaptafellsprófastsdæmis árið 1921[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/1922 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Guðríðar Jónsdóttur og Guðbjargar Jónsdóttur“, gefin út á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 20. desember 1922[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1922 - Reikningur sjóðsins Dýrleifarminning árin 1919, 1920 og 1921[PDF prentútgáfa]
1923AAugl nr. 20/1923 - Lög um rjettindi og skyldur hjóna[PDF prentútgáfa]
1923BAugl nr. 39/1923 - Afrit af reikningi minningarsjóðs Sigríðar Thoroddsen árið 1922[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/1923 - Staðfesting konungs á „Skipulagsskrá fyrir Póstmannasjóð“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 29. maí 1923[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1923 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Guðlaugs Tómassonar frá Járngerðarstöðum í Grindavík, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 8. ágúst 1923[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1923 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Sjóð fermingarbarna í Sauðlauksdalsprestakalli, útgefin ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra, 5. sept. 1923[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1923 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Huldu Árnadóttur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 10. desember 1923[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1923 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Prestekknasjóðsins árið 1922[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/1923 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Ekknasjóðs Vestur-Skaftafellsprófastsdæmis 1922[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1923 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Minningarsjóðs frú Önnu Claessen árið 1922[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/1923 - Reikningur sjúkra- og styrktarsjóðs vitavarða Íslands 1922[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 103/1923 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Sjúkraskýlissjóð Akurnesinga, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 29. desember 1923[PDF prentútgáfa]
1924AAugl nr. 19/1924 - Lög um nauðasamninga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1924 - Lög um breyting á lögum nr. 59, 10. nóv. 1913, um friðun fugla og eggja[PDF prentútgáfa]
1924BAugl nr. 6/1924 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir styrktarsjóð Vatnsfjarðarsveitar „Hjálp í viðlögum“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 10. mars 1924[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1924 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Gjafasjóð Einars Magnússonar og Ástríðar Pálsdóttur, Steindórsstaðahjóna, út gefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 28. mars 1924[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1924 - Reglugjörð um framkvæmd laga nr. 3 frá 1. apríl 1924, um bráðabirgðaverðtoll á nokkrum vörutegundum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1924 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Stefáns Magnússonar og Ingibjargar Magnúsdóttur, Flögu, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherranum 11. september 1924[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 124/1924 - Reikningur Sjúkra- og styrktarsjóðs vitavarða Íslands 1923[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 129/1924 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Ekknasjóðs Vestur-Skaftafellsprófastsdæmis, árið 1923[PDF prentútgáfa]
1925BAugl nr. 58/1925 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Lótussjóð Íslandsdeildar Guðspekifjelagsins“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 16. júní 1925[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1925 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Elliheimilið „Grund“ í Reykjavík, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 30. janúar 1925[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1925 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir styrktarsjóð P. W. Jacobsen & Sön, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 9. október 1925[PDF prentútgáfa]
1926BAugl nr. 5/1926 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Framfarasjóð Ögurhrepps, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 29. janúar 1926[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1926 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Minningagjafasjóð Landsspítalans, útgefin á venjulegan hátt, að mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra, 20. febrúar 1926[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1926 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Halldórs Benediktssonar og Arnbjargar Sigfúsdóttur, Skriðuklaustri, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra, 27. febrúar 926[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1926 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð sjúkrasamlags Sauðárkróks, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 19. mars 1926[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1926 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Minningarsjóðs frú Önnu Claessen 1925[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1926 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Menningarsjóð barnaskólans í Grenivík, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 30. júní 1926[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1926 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir sjóð hjónanna Björns bónda Oddssonar og húsfreyju Rannveigar Ingibjargar Sigurðardóttur, frá Hofi í Vatnsdal, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 19. júlí 1926[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 105/1926 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Prestsekknasjóðsins árið 1925[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 112/1926 - Reikningur yfir tekjur og gjöld ekknasjóðs Vestur-Skaftafellsprófastsdæmis 1925[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/1926 - Reikningur yfir tekjur og gjöld styrktarsjóðs Margrjetar Bjarnadóttur frá Bergvík í Leiru árið 1925[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 119/1926 - Reikningur Landsspítalasjóðs árið 1925[PDF prentútgáfa]
1927AAugl nr. 12/1927 - Sveitarstjórnarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1927 - Fjárlög fyrir árið 1928[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1927 - Lög um Landsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1927BAugl nr. 6/1927 - Reikningur Spítalasjóðsins »Vinaminning« á Eyrarbakka hinn 31. desember 1925[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1927 - Reikningur Spítalasjóðsins »Vinaminning« á Eyrarbakka 31. desember 1926[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1927 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Líknarsjóð Ögurhrepps útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 29. mars 1927[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1927 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Framkvæmdarsjóð Þverárhrepps, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 13. apríl 1927[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1927 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Ólafs Eggertssonar og Þuríðar G. Runólfsdóttur frá Króksfjarðarnesi, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms og kirkjumálaráðherra 25. apríl 1927[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1927 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Hákonar kaupmanns Bjarnasonar og frú Jóhönnu Kristínar Þorleifsdóttur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 22. júlí 1927[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/1927 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Líknarsjóð sýslumannshjónanna frá Sauðafelli, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 26. septbr. 1927[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1927 - Reglur um útsvarsskýrslur utansveitarmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1927 - Staðfesting konungs á viðaukaskipulagsskrá fyrir Gjöf Ólafs stiptamtmanns Stephánssonar frá 30. sept. 1797, til fátækra í Vindhælishreppi, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 8. nóvember 1927[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1927 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir minningarsjóð Aðalsteins Ólafssonar frá Hvallátrum, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra, 5. desember 1927[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1927 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir minningarsjóð Eggerts Ólafssonar, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 16. desember 1927[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/1927 - Reikningur yfir tekjur og gjöld ekknasjóðs Vestur-Skaftafellssýslu 1926[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1927 - Reikningur sjúkra- og styrktarsjóðs vitavarða Íslands 1926[PDF prentútgáfa]
1928BAugl nr. 43/1928 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Gullbrúðkaupssjóð Einars Hjaltasonar og Ingibjargar Sigurðardóttur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra, 10. apríl 1928[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/1928 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Mæðrasjóð“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 10. maí 1928[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1928 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir minningarsjóð Margrjetar Sölvadóttur og Regínu Margrjetar Jónasdóttur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 10. maí 1928[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1928 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Jórunnar ljósmóður Jónsdóttur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 21. júní 1928[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1928 - Konungleg staðfesting á skipulagsskrá fyrir minningarsjóð Brynjólfs Magnússonar, organista á Prestsbakka á Síðu, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 29. júní 1928[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1928 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Sjúkrasjóð sjera Magnúsar Helgasonar og Boga Th. Melsteðs handa nemendum Kennaraskóla Íslands, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 2. október 1928[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1928 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Maríu Kristínar Stephensen, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 21. desember 1928[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 120/1928 - Reikningur yfir tekjur og gjöld styrktarsjóðs Margrjetar Bjarnadóttur frá Bergvík í Leiru árið 1927[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1928 - Reikningur sjúkra- og styrktarsjóðs vitavarða Íslands 1927[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 126/1928 - Reikningur yfir tekjur og gjöld ekknasjóðs Vestur-Skaftafellsprófastsdæmis, árið 1927[PDF prentútgáfa]
1929AAugl nr. 25/1929 - Lög um gjaldþrotaskifti[PDF prentútgáfa]
1929BAugl nr. 7/1929 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Framfarasjóð Jóns prófasts Melsteðs og frú Steinunnar Bjarnadóttur Melsteðs, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra, 4. febrúar 1929[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1929 - Reglugjörð um próf löggiltra endurskoðenda, verksvið þeirra o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1929 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Líknarsjóð Arnarneshrepps, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 6. maí 1929[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1929 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Stefáns Sigurðssonar í Haga, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 23. maí 1929[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1929 - Reglur fyrir Veðurstofu Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1929 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Menningarsjóð Vestfirðinga, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 31. júlí 1929[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 111/1929 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Ekknasjóðs Vestur-Skaftafellsprófastsdæmis árið 1928[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/1929 - Reikningur Sjúkra- og styrktarsjóðs vitavarða Íslands árið 1928[PDF prentútgáfa]
1930BAugl nr. 6/1930 - Reikningur yfir tekjur og gjöld „Styrktarsjóðs Margrétar Bjarnadóttur“ frá Bergvík í Leiru, árið 1929[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1930 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá um „Hrafnkelssjóð“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 5. febrúar 1930[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1930 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Prestsekknasjóðs árið 1929[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1930 - Reikningur Spítalasjóðsins Vinaminning á Eyrarbakka, 31. desember 1928[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1930 - Reikningur Spítalasjóðsins Vinaminning á Eyrarbakka, 31. desember 1929[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/1930 - Staðfesting skipulagsskrár fyrir minningarsjóðinn „Vinaminni“, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 30. júní 1930[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1930 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Framkvæmdasjóð Hellissands, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 29. ágúst 1930[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1930 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Guðnýjar Bjarnadóttur, Bolungarvík, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 30. ágúst 1930[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/1930 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Styrktarsjóð til menningar handa fátækum, efnilegum unglingum í Flateyrarhreppi“, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 9. október 1930[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/1930 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Minningagjafasjóð Landsspítala Íslands“, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 13. október 1930[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/1930 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð hjónanna Guðrúnar Þórðardóttur og Kristjáns Albertssonar“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 13. október 1930[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 113/1930 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Ekknasjóð Suðureyrarhrepps, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 5. desember 1930[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 117/1930 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá um „Framkvæmdasjóð Vestur-Húnavatnssýslu“, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra, 13. desember 1930[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 143/1930 - Reikningur yfir tekjur og gjöld ekknasjóðs Vestur-Skaftafellsprófastsdæmis, árið 1929[PDF prentútgáfa]
1931AAugl nr. 46/1931 - Lög um fiskimat[PDF prentútgáfa]
1931BAugl nr. 13/1931 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Bjarna Péturssonar á Grund, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 19. febrúar 1931[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1931 - Efnahagsreikningur Spítalasjóðsins Vinaminning á Eyrarbakka 1930[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1931 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Ekknasjóð Ólafsfjarðar“, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherrra 30. apríl 1931[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1931 - Reglugerð fyrir Skagafjarðarsýslu um hreinsun hunda af bandormum og varnir gegn sullaveiki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1931 - Reikningur sjúkra- og styrktarsjóðs vitavarða Íslands 1930[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1931 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Kristjáns Finnssonar frá Hnúki“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 31. ágúst 1931[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/1931 - Skipulagsskrá fyrir Snorrasjóð 1930[PDF prentútgáfa]
1932AAugl nr. 5/1932 - Auglýsing um samning milli Íslands og Finnlands um lausn deilumála með friðsamlegum hætti gerður á Þingvöllum þann 27. júní 1930[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1932 - Lög um lax- og silungsveiði[PDF prentútgáfa]
1932BAugl nr. 1/1932 - Bréf dómsmálaráðuneytisins til fræðslumálastjóra, um nýjar reglur fyrir Gjafasjóð síra Þórarins prófasts Böðvarssonar og eiginkonu hans, frú Þórunnar Jónsdóttur, til skólahalds í Flensborg[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1932 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá um Minningarsjóð hjónanna Sigríðar og Jóns Blöndal héraðslæknis, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 3. marz 1932[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1932 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá um Minningarsjóð Björns Bjarnarson, sýslumanns í Dalasýslu, og frú Guðnýjar Bjarnarson konu hans, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 30. marz 1932[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1932 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð hjónanna Jórunnar Einarsdóttur og Hannesar Sigurðssonar, Iðavelli á Látrum í Aðalvík, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 14. apríl 1932[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1932 - Reikningur Sjúkra- og styrktarsjóðs vitavarða Íslands 1931[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1932 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Minningar- og líknarsjóð Ingibjargar Brynjólfsdóttur og Magnúsar prófasts Bjarnarsonar, hjóna frá Prestsbakka á Síðu“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 11. maí 1932[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1932 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð húsfrú Valgerðar Jónsdóttur frá Múla“, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum af dómsmálaráðherra 29. júlí 1932[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/1932 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Gamalmennasjóð Glæsibæjarhrepps“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 5. ágúst 1932[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1932 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Lýðfræðslusjóð Landmannahrepps í Rangárvallasýslu, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum af dómsmálaráðherra 18. ágúst 1932[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1932 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Prestsekknasjóðsins árið 1931[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/1932 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Líknar- og menningarsjóð Þingvallahrepps“, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum af dómsmálaráðherra 7. nóvember 1932[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 113/1932 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Fræðslusjóð Nauteyrarhrepps, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum af dómsmálaráðherra 13. des. 1932[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 132/1932 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Ekknasjóðs Vestur-Skaftafellsprófastsdæmis 1931[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 167/1932 - Auglýsing frá skráritara vörumerkja í Reykjavík um skrásetningar þær, sem gerðar hafa verið árið 1932[PDF prentútgáfa]
1933AAugl nr. 84/1933 - Lög um varnir gegn óréttmætum verzlunarháttum[PDF prentútgáfa]
1933BAugl nr. 11/1933 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir sjúkrasjóðinn „Svavars minning“ í Ólafsfirði, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum af dómsmálaráðherra 16. marz 1933[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1933 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Guðjóns Baldvinssonar frá Böggvisstöðum“, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum af dómsmálaráðherra 21. marz 1933[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1933 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Menningar- og framfarasjóð Súgfirðinga“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 31. marz 1933[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1933 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Fræðasjóð Landmannahrepps“, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum af dómsmálaráðherra 26. apríl 1933[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1933 - Reikningur Styrktarsjóðsins Vinaminning árið 1932[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1933 - Reikningur sjúkra- og styrktarsjóðs vitavarða Íslands 1932[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1933 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir sjúkrasjóðinn „Samúð“ á Bíldudal, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum af dómsmálaráðherra 22. júní 1933[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 105/1933 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Styrktarsjóð sjúklinga á sjúkraskýlinu á Hvammstanga“, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum af dómsmálaráðherra, 31. október 1933[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 109/1933 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Eiríks í Vallholti“, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum af dómsmálaráðherra 8. nóvember 1933[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 123/1933 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Prestsekknasjóðs árið 1932[PDF prentútgáfa]
1934BAugl nr. 33/1934 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Kjartanssjóð“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 9. apríl 1934[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1934 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Kristínar Hólmfríðar Tryggvadóttur“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 2. maí 1934[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1934 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Ólafs Gissurarsonar og Kristínar Pálsdóttur frá Ósi í Hólshreppi“, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum af dómsmálaráðherra 19. júní 1934[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1934 - Reikningur sjúkra- og styrktarsjóðs vitavarða Íslands 1933[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1934 - Rekstrarreikningur Lánssjóðs stúdenta 1933[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1934 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Barnasjóð Stafholtstungnahrepps“, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum af dómsmálaráðherra 30. júní 1934[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 113/1934 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Sjúkrasjóð Súgfirðinga”, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum af dómsmálaráðherra 28. sept. 1934[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 130/1934 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Sæmundar Jónssonar, fyrrum bónda á Járngerðarstöðum í Grindavík“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 31. desember 1934[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 142/1934 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Prestsekknasjóðs árið 1933[PDF prentútgáfa]
1935AAugl nr. 1/1935 - Lög um meðferð og sölu mjólkur og rjóma o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1935 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1935 - Lög um hlunnindi fyrir ný iðn- og iðjufyrirtæki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/1935 - Lög um Skuldaskilasjóð vélbátaeigenda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/1935 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi ákvæðin í samningi milli Íslands og Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar, um erfðir og skipti á dánarbúum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 135/1935 - Framfærslulög[PDF prentútgáfa]
1935BAugl nr. 2/1935 - Bréf fjármálaráðuneytisins, til skattanefnda og yfirskattanefnda, um framkvæmd laga um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1935 - Bráðabirgðareglugerð um framleiðslu, meðferð og sölu mjólkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/1935 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Gjöf heimfararnefndar Þjóðræknisfélagsins 1930, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra, 8. júlí 1935[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/1935 - Fjallskilareglugerð fyrir Skagafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 105/1935 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Guðrúnar Gestsdóttur, Hafnarfirði“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 23. okt. 1935[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/1935 - Ársreikningur styrktarsjóðsins Vinaminning á Eyrarbakka fyrir árið 1934[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 182/1935 - Reikningar Landsbanka Íslands árið 1934[PDF prentútgáfa]
1936AAugl nr. 9/1936 - Lög um breyting á lögum nr. 46 8. sept. 1931, um fiskimat[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1936 - Lög um fræðslu barna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 107/1936 - Bráðabirgðalög um breyting á lögum nr. 99 3. maí 1935, um Skuldaskilasjóð vélbátaeigenda[PDF prentútgáfa]
1936BAugl nr. 4/1936 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Sjúkrasjóð Kvenfélags Seyðisfjarðar í Seyðisfjarðarkaupstað, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 2. janúar 1936[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1936 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Bókasafnssjóð Högna Þorsteinssonar, útgefin á venjulegan hátt af dóms- og kirkjumálaráðherra ad mandatum 6. maí 1936[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1936 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Guðrúnar Helgadóttur“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 10. ágúst 1936[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1936 - Reglugerð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/1936 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Prestsekknasjóðs árið 1935[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 188/1936 - Auglýsing frá vörumerkjaskráritara um skrásetningar þær, sem gerðar hafa verið árið 1936[PDF prentútgáfa]
1937AAugl nr. 51/1937 - Lög um bæjanöfn o. fl.[PDF prentútgáfa]
1937BAugl nr. 17/1937 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Sæmundar Sæmundssonar og Guðrúnar Gísladóttur“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 12. marz 1937[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1937 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir sjúkrasjóðinn „Guðrúnarminning“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum 29. apríl 1937 af dóms- og kirkjumálaráðherra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 102/1937 - Fjallskilareglugerð fyrir Vestur-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
1938BAugl nr. 15/1938 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð O. C. Thorarensen, lyfsala, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 1. febrúar 1938[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1938 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Menningarsjóð barnaskóla Svalbarðsstrandar“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 28. apríl 1938[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1938 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Þórarins Stefáns Eiríkssonar á Torfastöðum“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 13. maí 1938[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1938 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Sjúkrasjóð Mývetninga“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 18. maí 1938[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1938 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Magnúsar Einarssonar, söngstjóra og söngfrömuðs á Akureyri“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 8. júní 1938[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1938 - Reglugerð um gjaldeyrisverzlun o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1938 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Ragnhildar sál. Magnúsdóttur frá Litlabæ“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 20. júní 1938[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/1938 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Einars Helgasonar, garðræktarstjóra, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra, 26. júlí 1938[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 105/1938 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð skáldkonu Höllu Eyjólfsdóttur frá Laugabóli“ útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 2. september 1938[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/1938 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Lögreglusjóð Reykjavíkur“ útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 26. október 1938[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 122/1938 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Utanfarasjóð Austur-Skaftfellinga“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum 2. desember 1938 af dóms- og kirkjumálaráðherra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 124/1938 - Reglugerð um tollmeðferð aðfluttra póstsendinga[PDF prentútgáfa]
1939AAugl nr. 8/1939 - Samningur milli Íslands og Bandaríkja Norður-Ameríku um póstbögglaviðskipti[PDF prentútgáfa]
1939BAugl nr. 47/1939 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Sjúkraskýlissjóð Svarfdælahéraðs, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum 18. marz 1939, af dóms- og kirkjumálaráðherra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 124/1939 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Styrktarsjóð sjúklinga Hressingarhælisins í Kópavogi“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum 3. júlí 1939, af dóms- og kirkjumálaráðherra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 125/1939 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Bergs Einarssonar fyrrv. bónda að Núpi í Dýrafirði“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum 3. júlí 1939, af dóms- og kirkjumálaráðherra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 139/1939 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð frú Guðrúnar Lárusdóttur alþingismanns,“ útgefin á venjulegan hátt ad mandatum 26. júlí 1939, af dóms- og kirkjumálaráðherra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 144/1939 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Sjúkrasjóðinn Minning“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 15. júlí 1938[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 198/1939 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Ingunnar Knútsdóttur og Sigríðar Kristjánsdóttur“, útgefin á venjulegan hátt 27. október 1939 ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 213/1939 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Fræðslusjóð Aðaldælahrepps“ útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 27. nóvember 1939[PDF prentútgáfa]
1940AAugl nr. 19/1940 - Almenn hegningarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1940 - Lög um breytingar á framfærslulögum, nr. 135 frá 31. des. 1935[PDF prentútgáfa]
1940BAugl nr. 8/1940 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Guðrúnar Sigurðardóttur, Kristbjargar Marteinsdóttur og Sigríðar Hallgrímsdóttur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 2. janúar 1940[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1940 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir styrkveitingasjóð Jóns Halldórssonar, húsgagnasmiðs, útgefin á venjulegan hátt 21. febrúar 1940 af dóms- og kirkjumálaráðherra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 112/1940 - Staðfesting ráðuneytis Íslands á skipulagsskrá fyrir Skógræktarsjóð Borgarfjarðar, útgefin á venjulegan hátt 24. júní 1940 af dóms- og kirkjumálaráðherra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/1940 - Staðfesting ráðuneytis Íslands á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Steinunnar Auðbjargar Jónsdóttur frá Eyvindarhólum, útgefin á venjulegan hátt 28. júní 1940 af dóms- og kirkjumálaráðherra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 122/1940 - Reglugerð um tollmeðferð aðfluttra vara[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 157/1940 - Staðfesting ráðuneytis Íslands á skipulagsskrá fyrir Barnaheimilissjóð hjúkrunarfélagsins „Hjálp“ á Patreksfirði, útgefin á venjulegan hátt 15. september 1940 af dóms- og kirkjumálaráðherra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 188/1940 - Staðfesting ráðuneytis Íslands á skipulagsskrá fyrir „Eftirlauna- og styrktarsjóð lyfjafræðinga“, útgefin á venjulegan hátt 28. nóvember 1940 af dóms- og kirkjumálaráðherra[PDF prentútgáfa]
1941AAugl nr. 1/1941 - Bráðabirgðalög um viðauka við lög nr. 63 31. des. 1937, um tollheimtu og tolleftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 112/1941 - Lög um lax- og silungsveiði[PDF prentútgáfa]
1941BAugl nr. 23/1941 - Staðfesting ráðuneytis Íslands á skipulagsskrá fyrir „Sjóð til verndar andlegu frelsi íslenzkra rithöfunda“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 27. janúar 1941[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1941 - Staðfesting ráðuneytis Íslands, handhafa konungsvalds, á skipulagsskrá fyrir „Drykkjumannahælissjóð Jóns Pálssonar og Önnu Sigríðar Adolfsdóttur“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 25. febrúar 1941[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1941 - Fjallskilareglugerð fyrir hreppana vestan Hvítár og Ölfusár í Árnessýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/1941 - Reglugerð fyrir Austur-Húnavatnssýslu um fjallskil og fleira[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 132/1941 - Staðfesting ríkisstjóra Íslands á skipulagsskrá fyrir „Gjafasjóð Guðna Brynjólfssonar“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 1. ágúst 1941[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1941 - Staðfesting ríkisstjóra Íslands á skipulagsskrá fyrir „Gjafasjóð Lenu Brandson“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 1. ágúst 1941[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 134/1941 - Staðfesting ríkisstjóra Íslands á skipulagsskrá fyrir „Gjafasjóð Sigurðar Erlendssonar“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 1. ágúst 1941[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 135/1941 - Staðfesting ríkisstjóra Íslands á skipulagsskrá fyrir „Gjafasjóð G. Aubertin“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 1. ágúst 1941[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 136/1941 - Staðfesting ríkisstjóra Íslands á skipulagsskrá fyrir „Barnadeildarsjóð Vífilsstaða“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 1. ágúst 1941[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 137/1941 - Staðfesting ríkisstjóra Íslands á skipulagsskrá fyrir „Gjöf Þórðar Sigmundssonar“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 1. ágúst 1941[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 145/1941 - Staðfesting ríkisstjóra Íslands á skipulagsskrá fyrir „Afmælisgjöf styrktarsjóðs verzlunarmanna á Ísafirði“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 7. ágúst 1941[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 215/1941 - Staðfesting ríkisstjóra Íslands á skipulagsskrá fyrir „Reksturssjóð björgunarskipa Slysavarnafélags Íslands“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 21. nóvember 1941[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 225/1941 - Staðfesting ríkisstjóra á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð hjónanna Þórdísar Gunnlaugsdóttur og Kristmundar Guðmundssonar“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 30. desember 1941[PDF prentútgáfa]
1942BAugl nr. 7/1942 - Staðfesting ríkisstjóra á skipulagsskrá fyrir sjóð til eflingar á rannsóknum á lækningakrafti íslenzkra heilsulinda, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 9. janúar 1942[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/1942 - Staðfesting ríkisstjóra á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Sigurjónu Jóakimsdóttur“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 8. júlí 1942[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 146/1942 - Staðfesting ríkisstjóra á skipulagsskrá fyrir „Hjúkrunarsjóð Ögurhrepps“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 25. ágúst 1942[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 147/1942 - Staðfesting ríkisstjóra á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Gunnars Leví Árnasonar frá Lambastöðum“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 25. ágúst 1942[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 190/1942 - Staðfesting ríkisstjóra á skipulagsskrá fyrir „Sjúkrasjóð Fellsstrandarhrepps“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 19. nóv. 1942[PDF prentútgáfa]
1943BAugl nr. 7/1943 - Staðfesting ríkisstjóra á skipulagsskrá fyrir „Jarðyrkjusjóð séra Björns Halldórssonar“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 28. janúar 1943[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1943 - Reglugerð um innflutning og gjaldeyrisverzlun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/1943 - Staðfesting ríkisstjóra á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Kristínar Jóhönnu Pálsdóttur“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 7. apríl 1943[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/1943 - Staðfesting ríkisstjóra á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð hjónanna Hallbjargar Þorláksdóttur frá Fífuhvammi og Gríms Jóhannssonar frá Nesjavöllum“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 15. maí 1943[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1943 - Staðfesting ríkisstjóra á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Málfríðar Jónasdóttur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 15. maí 1943[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 140/1943 - Staðfesting ríkisstjóra á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Guðnýjar M. Kristjánsdóttur og Gísla G. Ásgeirssonar“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 8. júní 1943[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 157/1943 - Fjallskilareglugerð fyrir Rangárvallasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 164/1943 - Staðfesting ríkisstjóra á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Ragnheiðar Bjarnadóttur á Suður-Reykjum“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 27. júlí 1943[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 190/1943 - Staðfesting ríkisstjóra á skipulagsskrá fyrir „Det Danske Selskabs Studenterlegat", útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 29. september 1943[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 209/1943 - Staðfesting ríkisstjóra á skipulagsskrá fyrir „Námssjóð Thors Jensen“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 22. nóvember 1943[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 226/1943 - Staðfesting ríkisstjóra á skipulagsskrá fyrir „Korta- og bókasafnssjóð Stýrimannaskólans“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 16. desember 1943[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 227/1943 - Staðfesting ríkisstjóra á skipulagsskrá fyrir „Verðlauna- og styrktarsjóð Páls Halldórssonar skólastjóra“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 16. desember 1943[PDF prentútgáfa]
1944BAugl nr. 5/1944 - Staðfesting ríkisstjóra á skipulagsskrá fyrir „Vöggustofusjóð Ragnheiðar Sigurbjargar Ísaksdóttur, ljósmóður, frá Seljamýri í Loðmundarfirði“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 5. janúar 1944[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1944 - Staðfesting ríkisstjóra á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð hjónanna Þorsteins Hjartar Árnasonar hreppstjóra og Matthildar Guðmundsdóttur ljósmóður“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 14. apríl 1944[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1944 - Staðfesting ríkisstjóra á skipulagsskrá fyrir „Heilsuhælissjóð Náttúrulækningafélags Íslands“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 22. maí 1944[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1944 - Staðfesting ríkisstjóra á skipulagsskrá fyrir „Kvikmynda- og hljómleikahúsið Bíóhöllina á Akranesi“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 24. maí 1944[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/1944 - Staðfesting ríkisstjóra á skipulagsskrá fyrir „Styrktarsjóð Ísleifs Jakobssonar, málarameistara, frá Auðsholti“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 15. júní 1944[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 134/1944 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Ekknasjóð Staðarsveitar“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 23. september 1944[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 135/1944 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Lárusar Helgasonar og Elínar Sigurðardóttur“, Kirkjubæjarklaustri, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 26. september 1944[PDF prentútgáfa]
1945AAugl nr. 78/1945 - Auglýsing um staðfestingu forseta Íslands á reglugerð fyrir verkfræðideild Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
1945BAugl nr. 1/1945 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Demantsbrúðkaupssjóð prestshjónanna séra Pálma Þóroddssonar og Önnu H. Jónsdóttur“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 6. janúar 1945[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1945 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Verðlaunasjóð félagsins Landnám“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 11. janúar 1945[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1945 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Líknarsjóð Bjargar Hjörleifsdóttur og Sigríðar B. Ásmundsdóttur“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 3. febrúar 1945[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 103/1945 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Hjálmars Stefánssonar frá Vagnbrekku við Mývatn“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 4. júní 1945[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 107/1945 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Hallbjarnar Bergmanns Andréssonar, Ásholti, Skagaströnd“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum, af dómsmálaráðherra 8. júní 1945[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 128/1945 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir kvikmynda- og hljómleikahúsið Bíóhöllina á Akranesi, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 10. júlí 1945[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 135/1945 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Styrktar- og menningarsjóð starfsmanna H.f. Egill Vilhjálmsson“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 24. júlí 1945[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 147/1945 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Menningar- og minningarsjóð kvenna“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 27. ágúst 1945[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/1945 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Gjafasjóð Jóns Halldórssonar frá Stóra-Fljóti“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 6. september 1945[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 179/1945 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Menningarsjóð Austur-Landeyjahrepps“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 29. júní 1944[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 186/1945 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Verðlaunasjóð Búnaðarfélags Svarfdæla“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 26. okt. 1945[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 191/1945 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Dánarbótasjóð Barðastrandarsýslu“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 17. okt. 1945[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 206/1945 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Kjartans Sigurjónssonar“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 1. desember 1945[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 208/1945 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Framfara- og menningarsjóð Svínavatnshrepps“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 14. desember 1945[PDF prentútgáfa]
1946BAugl nr. 5/1946 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Sigurðar E. Guðmundssonar í Engihlíð“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 8. janúar 1946[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1946 - Reglugerð um innflutning og gjaldeyrismeðferð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1946 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Kálfatjarnarkirkju“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 26. febrúar 1946[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1946 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Ljósasjóð Soffíu Gestsdóttur frá Staðarfelli“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 27. febr. 1946[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1946 - Reglugerð fyrir læknisvitjanasjóð Ögurhéraðs í Norður-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1946 - Reglugerð fyrir læknisvitjanasjóð Hofshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1946 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Þórleifar Kristínar Sigurðardóttur ljósmóður“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 17. apríl 1946[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1946 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Guðrúnar á Lágafelli“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 2. maí 1946[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1946 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Landgræðslusjóð“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 18. júní 1946[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 105/1946 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð systkinanna Hildigunnar Þorsteinsdóttur og Friðþjófs Þorsteinssonar“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 11. júlí 1946[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 119/1946 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Verðlaunasjóð Gunnars Hafberg“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 15. ágúst 1946[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 122/1946 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð hjónanna Ástu M. Bjarnadóttur, húsfreyju, og Jóns Hannessonar, óðalsbónda í Þórormstungu í Vatnsdal“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 13. september 1946[PDF prentútgáfa]
1947AAugl nr. 67/1947 - Lög um eignakönnun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1947 - Lög um framleiðsluráð landbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarvörum o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/1947 - Lög um lögræði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 128/1947 - Lög um dýrtíðarráðstafanir[PDF prentútgáfa]
1947BAugl nr. 9/1947 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Helgu Jakobsdóttur og Jóhanns Jónssonar“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 13. janúar 1947[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1947 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Framfarasjóð Bólstaðarhlíðarhrepps“, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum af dómsmálaráðherra 20. marz 1947[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1947 - Reglugerð um fjárhagsráð, innflutningsverzlun, gjaldeyrismeðferð og verðlagseftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/1947 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Þorsteins J. Halldórssonar“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 12. maí 1947[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 119/1947 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Nemendasjóð Verzlunarskóla Íslands“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 9. júlí 1947[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 190/1947 - Reglugerð um eignakönnun samkvæmt lögum nr. 67 1947[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 199/1947 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Sigrúnar Jónatansdóttur“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 21. nóvember 1947[PDF prentútgáfa]
1948AAugl nr. 46/1948 - Lög um fiskmat og meðferð, verkun og útflutning á fiski[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1948 - Auglýsing um staðfestingu endurskoðaðrar stofnskrár Alþjóðavinnumálastofnunarinnar[PDF prentútgáfa]
1948BAugl nr. 5/1948 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð hjónanna Jensínu Jensdóttur og Jóns Gabríelssonar frá Fjallaskaga“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 8. janúar 1948[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1948 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Sjúkrasjóð Staðarfellsskólans“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 9. febr. 1948[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1948 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Hólmfríðar Sigurðardóttur og Kristjáns Jónassonar“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 9. febr. 1948[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1948 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Raforkusjóð Saurbæjarhrepps“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 9. febr. 1948[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1948 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Ásgerðar Valdimarsdóttur“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 9. febr. 1948[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1948 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Árna M. Mathiesen“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 17. febr. 1948[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1948 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Árna Böðvarssonar“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 20. febr. 1948[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1948 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Halldórs Kristins Haraldssonar“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 12. maí 1948[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1948 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Eggerts Jóhannessonar og Péturs Eggertssonar“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 27. maí 1948[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1948 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Sjúkrasjóð Mývetninga“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 7. júní 1948[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 84/1948 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Kristjáns Tryggva Jóhannssonar verkfræðings“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 10. júní 1948[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 149/1948 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð norskra stúdenta, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 8. nóv. 1948[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 150/1948 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Bindindismálasjóð Sigurgeirs Gíslasonar, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 9. nóv. 1948[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 163/1948 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Hjúkrunarsjóð Unnar Guðmundsdóttur“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 9. des. 1948[PDF prentútgáfa]
1949AAugl nr. 42/1949 - Erfðalög[PDF prentútgáfa]
1949BAugl nr. 55/1949 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir sjóðinn „Bryndísarminning“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 31. marz 1949[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1949 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Brynju Hlíðar“ útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 9. júní 1949[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 103/1949 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Líknarsjóð Hallgrímskirkju í Reykjavík“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 25. júlí 1949[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 115/1949 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Estivu S. Björnsdóttur, Þingeyri við Dýrafjörð“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 20. ágúst 1949[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 179/1949 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Ólafs Ragnarssonar frá Hrafnabjörgum“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 31. október 1949[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 198/1949 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Félags fyrrverandi sóknarpresta“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 12. des. 1949[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 199/1949 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Þórunnar Havsteen, sýslumannsfrúar í Þingeyjarsýslu“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 12. des. 1949[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 200/1949 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Ingibjargar Björnsdóttur og Vigfúsar Filippussonar frá Vatnsdalshólum“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 13. des. 1949[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 248/1949 - Reikningur Brunabótafélags Íslands[PDF prentútgáfa]
1950AAugl nr. 49/1950 - Lög um breyting á lögum nr. 62 30. des. 1939, um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 120/1950 - Lög um aðstoð til útvegsmanna[PDF prentútgáfa]
1950BAugl nr. 7/1950 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Skrúðasjóð Hallgrímskirkju í Reykjavík“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 18. janúar 1950[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1950 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Krabbameinsvarnarsjóð Ísfirðinga“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 21. janúar 1950[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1950 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Nemendasjóð Gagnfræðaskóla Vesturbæjar“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 30. janúar 1950[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1950 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Líknar- og menningarsjóð Ljósmæðrafélags Reykjavíkur“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 11. marz 1950[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1950 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Ekknasjóð bakarameistara“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 14. marz 1950[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1950 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Ásgeirs á Arngerðareyri“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 29. marz 1950[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1950 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Nemendasjóð Gagnfræðaskóla Austurbæjar“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 3. apríl 1950[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/1950 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Halldóru Jónsdóttur frá Hnjúki í Svarfaðardal“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 15. maí 1950[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 102/1950 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Húnasjóð“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 3. júní 1950[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 160/1950 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Gjafasjóð A. Schiöth, bakarameistara á Akureyri, Útlánasjóð Iðnaðarmannafélags Akureyrar“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 21. júlí 1950[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 222/1950 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð hjónanna Sigurfljóðar Einarsdóttur ljósmóður og Helga Helgasonar“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 27. október 1950[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 266/1950 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Þuríðar Pétursdóttur“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 11. des. 1950[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 269/1950 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Sigþórs Róbertssonar“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 19. des. 1950[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 274/1950 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Konungs- og drottningarsjóð Landsspítala Íslands“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 28. desember 1950[PDF prentútgáfa]
1951AAugl nr. 65/1951 - Bráðabirgðalög um lagagildi varnarsamnings milli Íslands og Bandaríkjanna og um réttarstöðu liðs Bandaríkjanna og eignir þess[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1951 - Bráðabirgðalög um breyting á lögum nr 120 28. desember 1950, um aðstoð til útvegsmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 110/1951 - Lög um lagagildi varnarsamnings milli Íslands og Bandaríkjanna og um réttarstöðu liðs Bandaríkjanna og eignir þess[PDF prentútgáfa]
1951BAugl nr. 16/1951 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir sjóðinn „Skútu“ í Mývatnssveit, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 30. janúar 1951[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1951 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Guðfinnu Einarsdóttur“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 1. febr. 1951[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 177/1951 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Konrad Maurers“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 28. sept. 1951[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 190/1951 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Guðrúnar Jónsdóttur frá Ósbrekku í Ólafsfirði“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 7. nóv. 1951[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 257/1951 - Auglýsing frá skráritara vörumerkja í Reykjavík um skrásetningar þær, sem gerðar hafa verið árið 1951[PDF prentútgáfa]
1952BAugl nr. 37/1952 - Staðfesting handhafa forsetavaldsins á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð séra Ólafs Finnssonar og frú Þórunnar Ólafsdóttur frá Kálfholti“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 27. febrúar 1952[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1952 - Staðfesting handhafa forsetavaldsins á skipulagsskrá fyrir „Minningargjafasjóð Óháða-Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 13. febrúar 1952[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1952 - Staðfesting handhafa forsetavaldsins á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Elínar Sigurðardóttur Storr“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 11. marz 1952[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1952 - Staðfesting handhafa forsetavaldsins á skipulagsskrá fyrir „Líknarsjóð kvenfélags Laugarnessóknar“, Reykjavík, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 31. marz 1952[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1952 - Staðfesting handhafa forsetavaldsins á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Jóns Þorlákssonar, verkfræðings, til styrktar verkfræðinemum við Háskóla Íslands eða til framhaldsnáms þeirra við annan háskóla“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 18. apríl 1952[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 139/1952 - Staðfesting handhafa forsetavaldsins á skipulagsskrá fyrir „sjóð Snorra Sigfússonar og nemenda hans á Flateyri 1912—30“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 3. júlí 1952[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 140/1952 - Staðfesting handhafa forsetavaldsins á skipulagsskrá fyrir „Verðlaunasjóð Reykjaskóla“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 4. júlí 1952[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 174/1952 - Fjallskilareglugerð fyrir Borgarfjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 203/1952 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Indriða og Guðrúnar frá Skarði“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 14. október 1952[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 208/1952 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Guðmundar Kortssonar“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 22. okt. 1952[PDF prentútgáfa]
1953AAugl nr. 20/1953 - Lög um viðauka við lög nr. 111 9. okt. 1941, um eftirlit með opinberum sjóðum[PDF prentútgáfa]
1953BAugl nr. 1/1953 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „áheita- og minningarsjóð Hóladómkirkju“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 2. janúar 1953[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1953 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/1953 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Elliheimilis Vestmannaeyjakaupstaðar“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 1. apríl 1953[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1953 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Jóns Péturssonar frá Ingjaldshóli“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 28. apríl 1953[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1953 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Menningarsjóð þingeyskra kvenna“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 8. maí 1953[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1953 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð séra Páls Sigurðssonar, sóknarprests í Bolungavík“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 16. júlí 1953[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 160/1953 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Styrktarsjóð Starfsmannafélags Reykjavíkurbæjar“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 7. september 1953[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 199/1953 - Reikningar Söfnunarsjóðs Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 206/1953 - Reikningur sjóðsins Gerðuminning árið 1952[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 212/1953 - Reglugerð um skipan innflutnings- og gjaldeyrismála, fjárfestingarmála o. fl.[PDF prentútgáfa]
1954AAugl nr. 41/1954 - Lög um breyting á lögum nr. 6 9. jan. 1935, um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1954 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1954 - Lög um fuglaveiðar og fuglafriðun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1954 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
1954BAugl nr. 1/1954 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1954 - Reglugerð um innflutningsréttindi bátaútvegsmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1954 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Föðurtúnasjóð“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 17. marz 1954[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1954 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Sigríðar R. Sigurðardóttur“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 17. marz 1954[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1954 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Menningarsjóð bréfbera í Reykjavík“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 1. apríl 1954[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 120/1954 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Bjarneyjar J. Friðriksdóttur og Jóhanns Jónssonar frá Auðkúlu í Arnarfirði“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 16. sept. 1954[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 168/1954 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
1955BAugl nr. 14/1955 - Fjallskilareglugerð fyrir hreppana vestan Hvítár og Ölfusár í Árnessýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 143/1955 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 147/1955 - Reglugerð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1956AAugl nr. 53/1956 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd samning milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um félagslegt öryggi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1956 - Lög um tollheimtu og tolleftirlit[PDF prentútgáfa]
1956BAugl nr. 7/1956 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Halldóru Björnsdóttur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 26. jan. 1956[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1956 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Svanfríðar Guðrúnar Kristóbertsdóttur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 26. janúar 1956[PDF prentútgáfa]
1957AAugl nr. 53/1957 - Lög um lax- og silungsveiði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1957 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á reglugerð um nám í lyfjafræði lyfsala við læknadeild Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
1957BAugl nr. 15/1957 - Reglugerð um frjálsan innflutning og gjaldeyrissölu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1957 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Guðmundar Péturssonar, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 7. febrúar 1957[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1957 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Sigurjóns Péturssonar á Álafossi, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 29. apríl 1957[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1957 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð vandamanna, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 29. apríl 1957[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1957 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Aðalsteins Teitssonar skólastjóra, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 29. apríl 1957[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 105/1957 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá Minningarsjóðs Veðramótshjóna, Þorbjargar Stefánsdóttur og Björns Jónssonar, hreppstjóra og dbrm., útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 3. júlí 1957[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 145/1957 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð hjónanna Þorbjargar Stefánsdóttur og Björns Jónssonar hreppstjóra á Veðramóti í Skarðshreppi, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 30. ágúst 1957[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 178/1957 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Einars Einarssonar, bónda á Egilsstöðum, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 12. nóvember 1957[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 199/1957 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
1958AAugl nr. 76/1958 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á reglugerð fyrir Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
1958BAugl nr. 10/1958 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Stúdentasjóð Menntaskólans á Akureyri, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 28. janúar 1958[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1958 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Slysa- og sjúkrasjóð lögreglufélags Reykjavíkur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 21. febr. 1958[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1958 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Ljósberann, Suðureyri, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 14. marz 1958[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1958 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir sjóðinn Vinaminni í Mýrahreppi í Austur-Skaftafellsýslu, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 22. apríl 1958[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1958 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Byggingarsjóð Garðakirkju, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 30. apríl 1958[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1958 - Auglýsing frá ríkisstjórninni um breytingar á gjöldum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/1958 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Áhaldakaupasjóð fyrir Sjúkrahús Akraness, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 31. okt. 1958[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 279/1958 - Auglýsing frá skráritara vörumerkja í Reykjavík um skrásetningar þær, sem gerðar hafa verið árið 1958[PDF prentútgáfa]
1959BAugl nr. 25/1959 - Reglugerð um útflutning hrossa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1959 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Guðmundar Gissurarsonar vegna Elli- og hjúkrunarheimilisins Sólvangs, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 25. marz 1959[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1959 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Sigurbjargar Einarsdóttur, Þingeyri við Dýrafjörð, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 31. marz 1959[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1959 - Reglugerð um umferðarmerki og notkun þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1959 - Reglugerð fyrir vatnsveitu Ísafjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1959 - Verðlagsskrá sem gildir fyrir Skaftafellssýslu frá 16. maímánaðar 1959 til jafnlengdar 1960[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 119/1959 - Hafnarreglugerð fyrir Bolungavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/1959 - Hafnarreglugerð fyrir Patrekshöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 202/1959 - Reglugerð um takmörkun leigubifreiða í Reykjavík og ráðstöfun atvinnuleyfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 220/1959 - Reikningar Landsbanka Íslands Árið 1958[PDF prentútgáfa]
1960AAugl nr. 10/1960 - Lög um söluskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1960 - Lög um orlof húsmæðra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1960 - Lög um framleiðsluráð landbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarvörum o. fl.[PDF prentútgáfa]
1960BAugl nr. 4/1960 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Byggingarsjóð Húsmæðraskóla á Akranesi, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 12. janúar 1960[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1960 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá Afmælissjóðs Eiðaskóla, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 15. janúar 1960[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1960 - Reglugerð um söluskatt af innfluttum vörum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1960 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1960 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Fegrunarsjóð Melstaðarkirkjugarðs, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 23. febr. 1960[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1960 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð hjónanna Sigfúsar Árnasonar og Elínar Þorláksdóttur, Stöpum á Vatnsnesi, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 23. marz 1960[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1960 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð frú Gunhördu Magnússon, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 31. marz 1960[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1960 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningar- og verðlaunasjóð Friðriks Hjartar, skólastjóra, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 11. apríl 1960[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1960 - Reglugerð um innflutnings- og gjaldeyrisleyfi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/1960 - Reglugerð um skipan gjaldeyris- og innflutningsmála o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1960 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Jónu Kristínar Magnúsdóttur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 23. maí 1960[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 158/1960 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Stefáns Halldórssonar, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 5. ágúst 1960[PDF prentútgáfa]
1961AAugl nr. 53/1961 - Lög um Listasafn Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 102/1961 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að staðfesta fyrir Íslands hönd Parísarsamþykktina um vernd eignarréttinda á sviði iðnaðar[PDF prentútgáfa]
1961BAugl nr. 19/1961 - Reglugerð fyrir Austur-Húnavatnssýslu um fjallskil og fleira[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1961 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð hjónanna Guðmundar Jónssonar og Sigurrósar Hjálmtýsdóttur frá Harðarbóli í Dalasýslu, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 1. febrúar 1961[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1961 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Heimilissjóð taugaveiklaðra barna, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 28. febr. 1961[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1961 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Prestsekknasjóðs árið 1960[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1961 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Rauðasandshrepps, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 27. júlí 1961[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1961 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Listasafn Alþýðusambands Íslands, (Gjöf Ragnars Jónssonar), útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 11. ágúst 1961[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 112/1961 - Reikningur Barnaspítalasjóðs Hringsins árið 1960[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 141/1961 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá um Norðmannsgjöf, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 6. október 1961[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 145/1961 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð prestshjónanna Ragnhildar B. Metúsalemsdóttur og Stefáns Péturssonar, Desjamýri og Hjaltastað, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 11. okt. 1961[PDF prentútgáfa]
1962AAugl nr. 8/1962 - Erfðalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1962 - Lög um atvinnubótasjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1962 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1962BAugl nr. 43/1962 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Fríðu Guðmundsdóttur frá Bæ í Árneshreppi, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 13. apríl 1962[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1962 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir heiðursverðlaunasjóð Daða Hjörvar, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 27. júní 1962[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 102/1962 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Sólheimakapellu, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 9. júlí 1962[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 130/1962 - Reikningur Barnaspítalasjóðs Hringsins árið 1961[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 140/1962 - Reikningur sjóðsins Gerðuminning árið 1961[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 147/1962 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð hjónanna Símonar Bjarnasonar, Dalaskálds, og Margrétar Sigurðardóttur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 7. september 1962[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 174/1962 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Fræðasjóð Skagfirðinga, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 10. október 1962[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 179/1962 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Þórarins Olgeirssonar, ræðismanns í Grimsby, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 22. október 1962[PDF prentútgáfa]
1963AAugl nr. 7/1963 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
1963BAugl nr. 75/1963 - Reglugerð um innflutnings- og gjaldeyrisleyfi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 135/1963 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Ekknasjóðs Íslands árið 1962[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 136/1963 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Prestsekknasjóðs árið 1962[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 140/1963 - Reikningur sjóðsins Gerðuminning 1962[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 165/1963 - Reglugerð um sjón og heyrn skipstjórnarmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 188/1963 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Maríu Jónsdóttur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 1. nóvember 1963[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 192/1963 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Önnu Sigurjónsdóttur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 8. nóv. 1963[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 215/1963 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Jóns Þorkels Ólafssonar, trésmíðameistara, og Rögnvalds Ólafssonar, húsameistara, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 27. nóvember 1963[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 245/1963 - Reglugerð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 248/1963 - Skrá um ný hlutafélög samkvæmt Lögbirtingablaðinu 1963[PDF prentútgáfa]
1964AAugl nr. 29/1964 - Lög um ferðamál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1964 - Auglýsing um staðfestingu forseta Íslands á breytingu á reglugerð fyrir Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1964 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1964BAugl nr. 54/1964 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Hildar Ólafsdóttur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 3. apríl 1964[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1964 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir styrktarsjóð Soroptimistklúbbs Reykjavíkur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 3. apríl 1964[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1964 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Hjálparsjóð æskufólks, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 8. apríl 1964[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 125/1964 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir landgræðslusjóð Hofsafréttar, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 3. júní 1964[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 126/1964 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir minningarsjóð Jóns Halldórssonar Fjalldal og Jónu Kristjánsdóttur Fjalldal á Melgraseyri, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 6. júní 1964[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 141/1964 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá Minningarsjóðs Sigurðar Thoroddsen, yfirkennara og landsverkfræðings, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 15. júní 1964[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 144/1964 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir verðlaunasjóð Áskels Jóhannessonar, bónda frá Syðra-Hvarfi í Skíðadal, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 29. júní 1964[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/1964 - Reikningur sjóðsins Gerðuminning 1963[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 172/1964 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Prestsekknasjóðs árið 1963[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 227/1964 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð hjónanna Þorgerðar Jónsdóttur og Guðmundar Jónssonar frá Hornsstöðum í Dalasýslu, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 12. okt. 1964[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 228/1964 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir sumarheimili templara, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 9. okt. 1964[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 252/1964 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Kvenfélagsins Líknar, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 18. nóvember 1964[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 274/1964 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir orgel- og söngmálasjóð Bjarna Bjarnasonar á Skáney, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 30. desember 1964[PDF prentútgáfa]
1964CAugl nr. 5/1964 - Auglýsing um aðild Íslands að Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1964 - Auglýsing um gildistöku samnings milli Íslands og Svíþjóðar til þess að koma í veg fyrir tvísköttun tekna og eignar[PDF prentútgáfa]
1965AAugl nr. 48/1965 - Lög um almennar náttúrurannsóknir og Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1965 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1965BAugl nr. 10/1965 - Reglugerð um innflutnings- og gjaldeyrisleyfi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1965 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Menningarsjóð Súðavíkurhrepps, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 1. marz 1965[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1965 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð frú Stefaníu Guðmundsdóttur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 23. marz 1965[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 119/1965 - Reglugerð um launaskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 204/1965 - Reglugerð um notkun nafnskírteina við greiðslu starfslauna, skýrslugerðir til skattyfirvalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 237/1965 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Ólafs Þ. Ágústssonar, skátaforingja í Njarðvíkum, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 2. desember 1965[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 245/1965 - Fjallskilasamþykkt fyrir Vestur-Skaftafellssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 267/1965 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Prestsekknasjóðs árið 1964[PDF prentútgáfa]
1966AAugl nr. 33/1966 - Lög um fuglaveiðar og fuglafriðun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1966 - Lög um Stofnlánadeild verzlunarfyrirtækja (verzlunarlánasjóð)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1966 - Lög um iðnfræðslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1966 - Fjárlög fyrir árið 1967[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/1966 - Lög um framleiðsluráð landbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarvörum o. fl.[PDF prentútgáfa]
1966BAugl nr. 27/1966 - Reglugerð um innflutnings- og gjaldeyrisleyfi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1966 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Guðmundar frá Hólmi, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 3. febrúar 1966[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1966 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Skólamerkissjóð Eiðaskóla, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 7. febrúar 1966[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1966 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Hússjóð Öryrkjabandalags Íslands, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 22. febrúar 1966[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/1966 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Ástu Guðrúnar Pálsdóttur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 28. febrúar 1966[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 102/1966 - Reglugerð um Orðabók háskólans[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 103/1966 - Auglýsing um endurgreiðslur, samkv. 11. lið 3. gr. tollskrárlaga, á gjöldum af innfluttum efnivörum í útfluttar íslenzkar framleiðsluvörur, innfluttum umbúðum og efnum í umbúðir um þær og um skilyrði fyrir þessum endurgreiðslum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 104/1966 - Reglugerð um Raunvísindastofnun Háskólans[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 117/1966 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Ara Jósefssonar skálds, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 25. apríl 1966[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/1966 - Reikningur sjóðsins Gerðuminning[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 145/1966 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð breiðfirzkra mæðra, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 20. júní 1966[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 146/1966 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Hljómlistarsjóð Steinars Guðmundssonar frá Hamrendum, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 28. júní 1966[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 147/1966 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Jólaglaðnings- og hjálparsjóð Gunnlaugs Bjarna, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 25. apríl 1966[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 236/1966 - Reikningur Barnaspítalasjóðs Hringsins 1965[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 242/1966 - Reglugerð um lyf og læknisáhöld í íslenzkum skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 282/1966 - Auglýsing um endurgreiðslur, samkv. 11. lið 3. gr. tollskrárlaga, á gjöldum af innfluttum efnivörum í útfluttar íslenzkar framleiðsluvörur, innfluttum umbúðum og efnum í umbúðir um þær og um skilyrði fyrir þessum endurgreiðslum[PDF prentútgáfa]
1966CAugl nr. 7/1966 - Auglýsing um fullgildingu samnings milli Íslands og Noregs um tvísköttun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1966 - Auglýsing um samning um Menningarsjóð Norðurlanda[PDF prentútgáfa]
1967AAugl nr. 85/1967 - Fjárlög fyrir árið 1968[PDF prentútgáfa]
1967BAugl nr. 3/1967 - Reglugerð um innflutnings- og gjaldeyrisleyfi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1967 - Reikningur Minningargjafasjóðs Landspítala Íslands 1966[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 109/1967 - Reikningur Barnaspítalasjóðs Hringsins 1966[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 154/1967 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Vistheimili Bláa Bandsins í Víðinesi í Kjalarneshreppi, Kjósarsýslu, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 15. september 1967[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 185/1967 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Gullbrúðkaupssjóð Þorbjargar Halldórsdóttur og Jóns Sölvasonar frá Réttarholti á Skagaströnd, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra, 26. október 1967[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 193/1967 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Halldóru I. Sigmundsdóttur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 21. desember 1967[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 225/1967 - Skrá um firmatilkynningar, sem birtar hafa verið í Lögbirtingablaðinu 1967[PDF prentútgáfa]
1968AAugl nr. 33/1968 - Lög um Félagsstofnun stúdenta við Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1968 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1968 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á breytingu á reglugerð nr. 76 frá 17. júní 1958 fyrir Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/1968 - Fjárlög fyrir árið 1969[PDF prentútgáfa]
1968BAugl nr. 75/1968 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Trjálundasjóð Mosvallahrepps, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra, 7. marz 1968[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1968 - Reikningur Minningarsjóðs Guðrúnar Lárusdóttur fyrir tímabilið 1. júlí 1967 til 15. marz 1968[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 110/1968 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Sveinbjörns Þiðrandasonar, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 28. marz 1968[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 170/1968 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Vigdísar Ketilsdóttur og Ólafs Ásbjarnarsonar, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra, 24. maí 1968[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 234/1968 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Vísindasjóð Dýralæknafélags Íslands, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 22. júlí 1968[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 235/1968 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá Síra Friðrikssjóðs Laugarnessóknar, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 22. júlí 1968[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 236/1968 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Erlings Pálssonar, yfirlögregluþjóns, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 22. júlí 1968[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 242/1968 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Ara Jósefssonar, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 5. september 1968[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 258/1968 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Daníels Eiríkssonar, útgefin á venjulegan hátt af dómsmálaráðherra ad mandatum 17. september 1968[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 288/1968 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir minningarsjóð frú Hlínar Þorsteinsdóttur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 11. nóvember 1968[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 311/1968 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Menningarsjóð prófastshjónanna á Hofi, séra Einars Jónssonar og frú Kristínar Jakobsdóttur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 6. des. 1968[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 314/1968 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð ljósmæðra, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 3. desember 1968[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 337/1968 - Auglýsing frá vörumerkjaskráritara, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1969AAugl nr. 3/1969 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/1969 - Lög um ferðamál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1969 - Lög um Listasafn Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/1969 - Fjárlög fyrir árið 1970[PDF prentútgáfa]
1969BAugl nr. 98/1969 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir sumarheimili templara, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 8. apríl 1969[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 110/1969 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá Barnaheimilissjóðs Sjómannadagsins í Reykjavík, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 29. apríl 1969[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 111/1969 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð um Ármann Sveinsson, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 30. apríl 1969[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 159/1969 - Reglugerð um stofnkostnað skóla[PDF prentútgáfa]
1970AAugl nr. 1/1970 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1970 - Lög um lax- og silungsveiði[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Eldri lög um lax- og silungsveiði
Augl nr. 81/1970 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á breytingu á reglugerð nr. 76/1958 fyrir Háskóla Íslands, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/1970 - Fjárlög fyrir árið 1971[PDF prentútgáfa]
1970BAugl nr. 41/1970 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Kirkjubyggingarsjóð Bolungarvíkur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 10. marz 1970[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 114/1970 - Reikningur Barnaspítalasjóðs Hringsins árið 1969[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 140/1970 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Skólamerkissjóð Eiðaskóla, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 29. maí 1970[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 159/1970 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð um Þórarin skólameistara Björnsson, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 1. júlí 1970[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 169/1970 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 222/1970 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Fóðurverðlaunasjóð Miðdalahrepps, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 15. október 1970[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 307/1970 - Skrá um ný hlutafélög samkvæmt Lögbirtingablaði 1970[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 309/1970 - Skrá um firmatilkynningar, sem birtar hafa verið í Lögbirtingablaðinu 1970[PDF prentútgáfa]
1971AAugl nr. 30/1971 - Lög um breyting á lögum nr. 90 7. október 1965, um tekjuskatt og eignarskatt, lögum nr. 78 29. desember 1967 og lögum nr. 48 12. maí 1970, um breyting á þeim lögum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1971 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/1971 - Fjárlög fyrir árið 1972[PDF prentútgáfa]
1971BAugl nr. 4/1971 - Reglugerð um Raunvísindastofnun Háskólans[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1971 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Póstmannasjóð, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 29. janúar 1971[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1971 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Ólafíu Jóhannsdóttur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 15. febrúar 1971[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1971 - Reglugerð um rannsóknastofnanir við heimspekideild Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1971 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Björgunar- og sjúkrasjóð Breiðafjarðar, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 21. maí 1971[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 107/1971 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Menningar- og minningarsjóð kvenna“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra, 23. júní 1971[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 114/1971 - Reglugerð um heimilisþjónustu fyrir aldraða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 140/1971 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Guðrúnar Jónsdóttur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 26. júlí 1971[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 177/1971 - Reglugerð fyrir Austur-Húnavatnssýslu um fjallskil og fleira[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 179/1971 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Fóstbræðrasjóð, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 25. ágúst 1971[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 195/1971 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Tónskóla Sigursveins D. Kristinsson, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra, 15. september 1971[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 234/1971 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð um Jón Gunnlaugsson og Guðlaugu Gunnlaugsdóttur frá Bræðraparti á Akranesi, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 19. nóvember 1971[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 267/1971 - Auglýsing frá Vörumerkjaskrárritara, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1971CAugl nr. 7/1971 - Auglýsing um samþykktir fyrir Kjarnfræðistofnun Norðurlanda (NORDITA)[PDF prentútgáfa]
1972AAugl nr. 45/1972 - Lög um Stofnlánadeild samvinnufélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1972 - Lög um stofnun og slit hjúskapar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1972 - Lög um heimild ríkisstjórninni til handa til að staðfesta Bernarsáttmálann til verndar bókmenntum og listaverkum í þeirri gerð hans, sem samþykkt var á ráðstefnu Bernarsambandsríkja í París 24. júlí 1971[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 111/1972 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að fullgilda fyrir Íslands hönd samning milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um aðstoð í skattamálum[PDF prentútgáfa]
1972BAugl nr. 41/1972 - Reikningur Félagsstofnunar stúdenta fyrir árið 1970[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 102/1972 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Ragnhildar Magnúsdóttur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 28. apríl 1972[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1972 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Margrétar Auðunsdóttur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 2. júní 1972[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 266/1972 - Reikningur Barnaspítalasjóðs Hringsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 319/1972 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Finns Jónssonar frá Geirmundarstöðum, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 30. nóvember 1972[PDF prentútgáfa]
1972CAugl nr. 25/1972 - Auglýsing um samning milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um aðstoð í skattamálum[PDF prentútgáfa]
1973AAugl nr. 38/1973 - Lög um fangelsi og vinnuhæli[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 110/1973 - Fjárlög fyrir árið 1974[PDF prentútgáfa]
1973BAugl nr. 6/1973 - Reglugerð um innflutnings- og gjaldeyrisleyfi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 129/1973 - Auglýsing um samkomulag skv. 20. gr. í samningnum frá 9. nóvember 1972 milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um aðstoð í skattamálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 189/1973 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Guðrúnar Þ. Sveinsdóttur frá Bjarnastaðahlíð í Skagafirði, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 7. júní 1973[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 261/1973 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð dr. Victors Urbancic, hljómsveitarstjóra Þjóðleikhússins, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 29. ágúst 1973[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 269/1973 - Reglugerð um mjólk og mjólkurvörur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 297/1973 - Fjallskilareglugerð fyrir Borgarfjarðarsýslu og Akraneskaupstað[PDF prentútgáfa]
1974AAugl nr. 6/1974 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 111/1974 - Fjárlög fyrir árið 1975[PDF prentútgáfa]
1974BAugl nr. 132/1974 - Auglýsing um íslenska stafsetningu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 145/1974 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Verðlaunasjóð Barnaskólans á Blönduósi, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 20. mars 1974[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 153/1974 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð til hjálpar heyrnardaufum börnum, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 29. mars 1974[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 191/1974 - Reglugerð um Líffræðisstofnun Háskólans[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 233/1974 - Reglugerð um Mannfræðistofnun Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 399/1974 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir minningarsjóð Hlyns Sverrissonar, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 18. desember 1974[PDF prentútgáfa]
1974CAugl nr. 22/1974 - Auglýsing um aðild Íslands að alþjóðasamningi frá 30 mars 1961 um ávana- og fíkniefni, ásamt bókun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1974 - Auglýsing um aðild Íslands að alþjóðasamningi frá 21. febrúar 1971 um ávana- og fíkniefni[PDF prentútgáfa]
1975AAugl nr. 100/1975 - Fjárlög fyrir árið 1976[PDF prentútgáfa]
1975BAugl nr. 162/1975 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Líknarsjóð Margrétar Árnadóttur, Alviðru, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 29. apríl 1975[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 220/1975 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir styrktarsjóð til byggingar og rekstrar gisti- og dvalarheimilis fyrir vanheil börn, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 9. maí 1975[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 221/1975 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá um samræmda stjórn ýmissa sjóða, sem eru tengdir Háskóla Íslands, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 9. maí 1975[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 241/1975 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Jónasar Halldórssonar og Ara Hermannsonar, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 21. maí 1975[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 415/1975 - Auglýsing um setningu flugreglna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 431/1975 - Reglugerð um heimilishjálp í Eyrarbakkahreppi[PDF prentútgáfa]
1975CAugl nr. 10/1975 - Auglýsing um aðild að Norðurlandasamningnum um bætur vegna veikinda, meðgöngu og barnsburðar, og um breyting á samningi um félagslegt öryggi frá 15. september 1955[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1975 - Auglýsing um tvísköttunarsamning milli Íslands og Bandaríkja Ameríku[PDF prentútgáfa]
1976AAugl nr. 65/1976 - Jarðalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1976 - Lög um skráningu og mat fasteigna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 120/1976 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1976 - Fjárlög fyrir árið 1977[PDF prentútgáfa]
1976BAugl nr. 90/1976 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Verðlaunasjóð iðnaðarins, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 26. mars 1976[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 458/1976 - Auglýsing frá Vörumerkjaskrárritara, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1976CAugl nr. 3/1976 - Auglýsing um aðild að Félagsmálasáttmála Evrópu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1976 - Auglýsing um nýjan samning um Menningarsjóð Norðurlanda[PDF prentútgáfa]
1977AAugl nr. 86/1977 - Fjárlög fyrir árið 1978[PDF prentútgáfa]
1977BAugl nr. 77/1977 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Loftsstaðasystkina, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 18. janúar 1977[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1977 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Sjálfseignarstofnunina St. Jósefsspítala, Reykjavík, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 2. febrúar 1977[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 252/1977 - Reikningur Gjöf Jóns Sigurðssonar. Ársreikningur 1976[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 358/1977 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Heilsugæslusjóð Hrafnistu, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 28. september 1977[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 404/1977 - Reglugerð um Verkfræðistofnun Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
1978AAugl nr. 6/1978 - Gjaldþrotalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1978 - Lög um hlutafélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1978 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1978 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að fullgilda fyrir Íslands hönd samning milli Lýðveldisins Íslands og Sambandslýðveldisins Þýskalands um gagnkvæma aðstoð í tollamálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/1978 - Lyfjalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1978 - Lög um verðlag, samkeppnishömlur og óréttmæta viðskiptahætti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1978 - Lög um bann við fjárhagslegum stuðningi erlendra aðila við íslenska stjórnmálaflokka og blaðaútgáfu erlendra sendiráða á Íslandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 124/1978 - Fjárlög fyrir árið 1979[PDF prentútgáfa]
1978BAugl nr. 208/1978 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Nýlistasafnið, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 28. febrúar 1978[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 241/1978 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð hjónanna Lárusar Björnssonar og Peturínu Bjargar Jóhannsdóttur, Grímstungu í Vatnsdal, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 19. júní 1978[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 244/1978 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Námssjóð Lis og Ingvard Thorsen, útgefin á venjulegan hátt ad madatum af dómsmálaráðherra 29. maí 1978[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 263/1978 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 169/1970 um söluskatt með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 301/1978 - Reglugerð um skírteini gefin út af flugmálastjórn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 324/1978 - Reglugerð um Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 395/1978 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Söngskólann í Reykjavík, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 26. október 1978[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 420/1978 - Reikningar Viðlagasjóðs og deilda hans[PDF prentútgáfa]
1978CAugl nr. 9/1978 - Auglýsing um fullgildingu samnings milli Íslands og Sambandslýðveldisins Þýskalands um gagnkvæma aðstoð í tollamálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1978 - Auglýsing um breytingar á stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins[PDF prentútgáfa]
1979BAugl nr. 163/1979 - Fjallskilareglugerð fyrir hreppana vestan Hvítár og Ölfusár í Árnessýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 167/1979 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá minningar- og styrktarsjóðs Guðfinnu Þorvaldsdóttur og Egils Júlíussonar, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 12. febrúar 1979[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 207/1979 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 20. apríl 1979[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 271/1979 - Reglugerð um Orðabók Háskólans[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 272/1979 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Verðlaunasjóð Guðmundar B. Kristjánssonar, stýrimannaskólakennara og skipstjóra, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 18. maí 1979[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 285/1979 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð hjónanna Sigurfljóðar Einarsdóttur, ljósmóður og Helga Helgasonar, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra, 18. maí 1979[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 419/1979 - Reglugerð um heimilishjálp og heimilisþjónustu í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 519/1979 - Reglugerð um skipan gjaldeyris- og viðskiptamála[PDF prentútgáfa]
1979CAugl nr. 7/1979 - Auglýsing um samning við Kenyu um þróun fiskveiða[PDF prentútgáfa]
1980AAugl nr. 10/1980 - Fjárlög fyrir árið 1980[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1980 - Lög um jöfnun og lækkun hitunarkostnaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1980 - Fjárlög fyrir árið 1981[PDF prentútgáfa]
1980BAugl nr. 234/1980 - Reglur um lækkun aðflutningsgjalda af bifreiðum til atvinnubifreiðastjóra og ökukennara[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 321/1980 - Reglugerð um heimilisþjónustu í Hafnarfirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 323/1980 - Reglugerð um úthlutun olíustyrks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 513/1980 - Reglugerð um heimilishjálp og heimilisþjónustu á Sauðárkróki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 601/1980 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Byggingarsjóð aldraðra í Selfosskaupstað, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 3. nóvember 1980[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 667/1980 - Reglugerð um heimilishjálp í Seyðisfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
1981AAugl nr. 21/1981 - Lög um kirkjubyggingasjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1981 - Lög um horfna menn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1981 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1981 - Fjárlög fyrir árið 1982[PDF prentútgáfa]
1981BAugl nr. 333/1981 - Reglur Styrktarsjóðs póstmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 337/1981 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Gyðu Maríasdóttur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 8. maí 1981[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 347/1981 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Þórðar Jónssonar — Foreldraminningu —, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 20. febrúar 1981[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 348/1981 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð um Rúnar Inga Björnsson, Sauðárkróki, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 24. mars 1981[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 349/1981 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir kirkjubyggingarsjóð Ytri-Njarðvíkur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 26. mars 1981[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 653/1981 - Reglugerð um heimilishjálp í Hafnarhreppi[PDF prentútgáfa]
1981CAugl nr. 5/1981 - Auglýsing um samning um norrænt samstarf á sviði þróunaraðstoðar[PDF prentútgáfa]
1982AAugl nr. 101/1982 - Fjárlög fyrir árið 1983[PDF prentútgáfa]
1982BAugl nr. 7/1982 - Reglugerð um vélstjóranám[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1982 - Auglýsing um niðurfellingu aðflutningsgjalda af ýmsum vörum til nota í flugvélum eða í beinum tengslum við þær[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1982 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir sjóðinn Hjálp, styrktarsjóð hjónanna Finns Kristjánssonar og Hjördísar T. Kvaran, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 14. janúar 1982[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1982 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Leiklistarsjóð Þorsteins Ö. Stephensen við Ríkisútvarpið, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 15. janúar 1982[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 145/1982 - Reglugerð um launaskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/1982 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Dvalarheimili aldraðra í Austur-Barðastrandarsýslu, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 24. mars 1982[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 483/1982 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Líknarsjóð Ögnu og Halldórs Jónssonar, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 4. ágúst 1982[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 486/1982 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 535/1982 - Fjallskilareglugerð fyrir Skagafjarðarsýslu og Sauðárkrókskaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 592/1982 - Reikningur Minningarsjóðs hjónanna Áslaugar Eyjólfsdóttur og Guðmundar Eyjólfssonar frá Miðbæ í Vestmannaeyjum, fyrir árið 1981[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 598/1982 - Reglugerð um stofnun í erlendum tungumálum við heimspekideild Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 704/1982 - Reglugerð um láglaunabætur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 758/1982 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð um dr. Jón Gíslason, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 1. desember 1982[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 769/1982 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um gerð lyfseðla og afgreiðslu lyfja nr. 291/1979[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 807/1982 - Auglýsing frá Vörumerkjaskrárritara, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1983AAugl nr. 85/1983 - Fjárlög fyrir árið 1984[PDF prentútgáfa]
1983BAugl nr. 13/1983 - Reglugerð um heimilisþjónustu í Hveragerði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1983 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Jóns Júlíusar Þorsteinssonar, kennara, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 31. janúar 1983[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/1983 - Reglugerð um rannsóknastofnanir við heimspekideild Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 271/1983 - Reglugerð um útflutning hrossa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 327/1983 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir minningarsjóð frú Karólínu Kristjánsdóttur fyrrverandi ljósmóður á Stóru-Þverá í Holtshreppi, Skagafjarðarsýslu, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 25. maí 1983[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 353/1983 - Reglugerð um Orðabók Háskólans[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 499/1983 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá heimilis fyrir aldraða, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum, af dómsmálaráðherra 8. júlí 1983[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 503/1983 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Heilsuhælissjóð Náttúrulækningafélags Íslands, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum, af dómsmálaráðherra 6. júlí 1983[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 593/1983 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 519 14. desember 1979 um skipan gjaldeyris- og viðskiptamála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 620/1983 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir minningarsjóð um Kristján Á. Ásgeirsson, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 15. ágúst 1983[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 635/1983 - Reglur um smíði og búnað íslenskra skipa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 636/1983 - Reglur um smíði og búnað íslenskra skipa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 704/1983 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Dvalarheimili aldraðra í Eyrarsveit, Snæfellsnessýslu, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 20. september 1983[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 748/1983 - Reglugerð um frádrátt vegna gjafa til menningarmála o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 761/1983 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Tækjasjóð Landspítalans, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 14. nóvember 1983[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 780/1983 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir styrktarsjóð til rannsókna á stjörnulíffræði, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum, af dómsmálaráðherra 22. nóvember 1983[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 791/1983 - Reglugerð um heimilishjálp í Hafnarhreppi[PDF prentútgáfa]
1983CAugl nr. 6/1983 - Auglýsing um Norðurlandasamning til að komast hjá tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og eignir[PDF prentútgáfa]
1984AAugl nr. 68/1984 - Lögræðislög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1984 - Lög um breyting á lögum um skógrækt, nr. 3 6. mars 1955[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1984 - Lög um Íslenska málnefnd[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1984 - Lög um erfðafjárskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1984 - Fjárlög fyrir árið 1985[PDF prentútgáfa]
1984BAugl nr. 256/1984 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Endurhæfingarstöð heyrnarskertra útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum, af dómsmálaráðherra, 9. maí 1984[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 365/1984 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð aldraðra, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum, af dómsmálaráðherra 20. júní 1984[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 425/1984 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Tónlistarskóla Vesturbæjar, Reykjavík, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum, af dómsmálaráðherra, 24. október 1984[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 498/1984 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir minningarsjóð Eðvarðs Sigurðssonar, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 11. desember 1984[PDF prentútgáfa]
1984CAugl nr. 10/1984 - Auglýsing um Evrópusamning um eftirlit með umráðum einstaklinga á skotvopnum og með því hvernig þeir afla þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1984 - Auglýsing um Stokkhólmsgerð Parísarsamnings um vernd eignarréttinda á sviði iðnaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1984 - Auglýsing um Parísargerð Bernarsáttmála til verndar bókmenntum og listaverkum[PDF prentútgáfa]
1985AAugl nr. 25/1985 - Lög um kirkjusóknir, safnaðarfundi, sóknarnefndir, héraðsfundi o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1985 - Fjárlög fyrir árið 1986[PDF prentútgáfa]
1985BAugl nr. 203/1985 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð um Steingrím Jón Guðjónsson, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum, af dómsmálaráðherra 3. maí 1985[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 220/1985 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Viðhaldssjóð Helgafellskirkju, Helgafellssveit, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 3. maí 1985[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 240/1985 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir sjóð til minningar um Magnús Magnússon, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 14. júní 1985[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 243/1985 - Reglugerð um Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 289/1985 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Tónlistarskóla Ragnars Jónssonar, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 4. júlí 1985[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 386/1985 - Reglugerð fyrir Kópavogshæli[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 423/1985 - Reglugerð um Garðyrkjuskóla ríkisins á Reykjum í Ölfusi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 473/1985 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Gunnars Thoroddsen, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 6. desember 1985[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 498/1985 - Skrá um hlutafélagatilkynningar sem birtust í Lögbirtingablaði 1985[PDF prentútgáfa]
1986AAugl nr. 95/1986 - Fjárlög fyrir árið 1987[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 128/1986 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Soroptimistaklúbbs Reykjavíkur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 21. febrúar 1986[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 151/1986 - Reglugerð um launaskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 156/1986 - Reglugerð fyrir heimilishjálp á Blönduósi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 288/1986 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir kvikmynda- og hljómleikahúsið Bíóhöllina á Akranesi, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 9. júní 1986[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 369/1986 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Afmælissjóð Lionsklúbbs Reykjavíkur til styrktar blindum og sjónskertum, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 11. ágúst 1986[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 374/1986 - Fjallskilareglugerð fyrir Borgarfjarðarsýslu og Akraneskaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 475/1986 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Sauðfjárverndina, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 18. nóvember 1986[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 554/1986 - Skrá um firmatilkynningar sem birtust í Lögbirtingablaði 1986[PDF prentútgáfa]
1986CAugl nr. 9/1986 - Auglýsing um Torremolinos alþjóðasamþykktina um öryggi fiskiskipa, 1977[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1986 - Auglýsing um samning um stofnun Alþjóðahugverkastofnunarinnar[PDF prentútgáfa]
1987AAugl nr. 45/1987 - Lög um staðgreiðslu opinberra gjalda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1987 - Lög um Vísindaráð og Vísindasjóð, Rannsóknaráð ríkisins og Rannsóknasjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1987 - Umferðarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1987 - Tollalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1987 - Bráðabirgðalög um ráðstafanir í fjármálum[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 146/1987 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Sjálfseignarstofnunina Sólheima í Grímsnesi, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 30. mars 1987[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 159/1987 - Reglugerð um Íslenska málnefnd og starfsemi Íslenskrar málstöðvar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 187/1987 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Samtök gegn kynferðislegu ofbeldi, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 21. apríl 1987[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 224/1987 - Reglugerð um mörk, markaskrár og takmörkun á sammerkingum búfjár[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 240/1987 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá Heimilis fyrir aldraða í Grindavík, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 22. maí 1987[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 623/1987 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Sjálfseignarstofnunina Móðir og barn, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 7. desember 1987[PDF prentútgáfa]
1987CAugl nr. 8/1987 - Auglýsing um Norðurlandasamning til að komast hjá tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og eignir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1987 - Auglýsing um samning um einföldun formsatriða í viðskiptum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1987 - Auglýsing um samning um sameiginlegar umflutningsreglur[PDF prentútgáfa]
1988AAugl nr. 1/1988 - Lög um breyting á lögum nr. 10/1960, um söluskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1988 - Lög um virðisaukaskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1988 - Lög um Listasafn Íslands[PDF prentútgáfa]
1988BAugl nr. 27/1988 - Reglugerð um útflutningsleyfi o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1988 - Reglugerð um innflutnings- og gjaldeyrisleyfi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1988 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Sólvelli, dvalarheimili aldraðra á Eyrarbakka, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 7. janúar 1988[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1988 - Reglugerð um húsnæðisbætur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 247/1988 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Starfssjóð Félags fyrrverandi sóknarpresta, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 5. maí 1988[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 287/1988 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Bókakaupasjóð Háskólans á Akureyri, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 6. júní 1988[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 288/1988 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Hjartar Snorrasonar og Ragnheiðar Torfadóttur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 19. maí 1988[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 355/1988 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð menningarstarfs í Vestmannaeyjum, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 14. júní 1988[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 384/1988 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir minningarsjóð Þroskahjálpar í Vestmannaeyjum, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 21. júlí 1988[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 399/1988 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Starfssjóð læknadeildar Háskóla Íslands, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 28. júlí 1988[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 479/1988 - Reglur um einfaldari tollskýrslugerð fyrir vörur á farmskrá sem njóta sérstakra tollfríðinda við innflutning[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 515/1988 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Endurhæfingarstöð hjarta- og lungnasjúklinga í Reykjavík, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 28. nóvember 1988[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 529/1988 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Líknar- og minningarsjóð um hjónin Kristjönu Pálínu Kristjánsdóttur og Halldór Þorsteinsson frá Vörum, Garði, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 12. desember 1988[PDF prentútgáfa]
1989AAugl nr. 48/1989 - Lög um breytingar á erfðalögum, nr. 8 14. mars 1962, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1989 - Lög um Þjóðarbókhlöðu og endurbætur menningarbygginga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1989 - Þjóðminjalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/1989 - Lánsfjárlög fyrir árið 1990[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 9/1989 - Fjallskilasamþykkt fyrir Austur-Húnavatnssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/1989 - Skipulagsskrá fyrir Íslensku óperuna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 119/1989 - Reglugerð um Orðabók Háskólans[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 188/1989 - Reglugerð um Hagfræðistofnun Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 296/1989 - Reglugerð um Sjávarútvegsstofnun Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 359/1989 - Skipulagsskrá fyrir skjólbeltasjóð Kristjáns Jónssonar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 424/1989 - Skipulagsskrá fyrir Nemendagarða búvísindadeildar á Hvanneyri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 458/1989 - Skipulagsskrá fyrir Hagrannsóknastofnunina Freyju, Árnesi, Laugarbakka, Vestur-Húnavatnssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 507/1989 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð um Brand Jónsson[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 525/1989 - Skipulagsskrá fyrir Menningar- og minningarsjóð kvenna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 530/1989 - Reglugerð um frádrátt virðisaukaskatts[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 579/1989 - Reglugerð um búfjármörk, markaskrár og takmörkun á sammerkingum búfjár[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 592/1989 - Skipulagsskrá Listasafns Sigurjóns Ólafssonar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 593/1989 - Skipulagsskrá Minningarsjóðsins við Menntaskólann á Akureyri[PDF prentútgáfa]
1989CAugl nr. 9/1989 - Auglýsing um Vínarsamning um vernd ósonlagsins og Montrealbókunar um efni sem valda rýrnun á ósónlaginu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1989 - Auglýsing um Norðurlandasamning til að komast hjá tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og eignir[PDF prentútgáfa]
1990AAugl nr. 2/1990 - Lög um Íslenska málnefnd[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1990 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd samning milli Norðurlanda um aðstoð í skattamálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1990 - Lög um breytingu á lögum nr. 41/1975, um félagsráðgjöf[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 113/1990 - Lög um tryggingagjald[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 32/1990 - Reglugerð um ráðstöfun á sérstöku fóðurgjaldi vegna afurða alifugla og svína[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 125/1990 - Reglugerð um Rannsóknastofu í kvennafræðum við Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 149/1990 - Heilbrigðisreglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 153/1990 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð gigtsjúkra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 312/1990 - Reglugerð um skipan gjaldeyris- og viðskiptamála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 402/1990 - Skipulagsskrá fyrir Endurhæfingarstöð hjarta- og lungnasjúklinga á Akureyri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 431/1990 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Heimsljós[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 547/1990 - Reglugerð um tollfrjálsan farangur ferðamanna og farmanna við komu frá útlöndum, einkasölugjald o.fl.[PDF prentútgáfa]
1990CAugl nr. 11/1990 - Auglýsing um Norðurlandasamning til að komast hjá tvísköttun arfs og gjafafjár[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1990 - Auglýsing um Norðurlandasamning um aðstoð í skattamálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1990 - Auglýsing um samning við Cabo Verde um þróunarsamvinnu[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 20/1991 - Lög um skipti á dánarbúum o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1991 - Lög um gjaldþrotaskipti o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1991 - Lánsfjárlög fyrir árið 1991[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1991 - Lög um mannanöfn[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 55/1991 - Reglugerð um tollfrjálsan farangur ferðamanna og farmanna við komu frá útlöndum, einkasölugjald o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1991 - Reglugerð um innskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 115/1991 - Skipulagsskrá Málræktarsjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 170/1991 - Skipulagsskrá Minningarsjóðs prófessors dr.phil. húsameistara Guðjóns Samúelssonar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 199/1991 - Skipulagsskrá fyrir Nemendagarða Hólaskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 385/1991 - Skipulagsskrá Landgræðslusjóðs, samþykkt á aðalfundi Skógræktarfélags Íslands á Ísafirði 25.-27. ágúst 1989[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 617/1991 - Skipulagsskrá Minningar- og styrktarsjóðs Guðfinnu Þorvaldsdóttur og Egils Júlíussonar[PDF prentútgáfa]
1992AAugl nr. 40/1992 - Lög um breyting á almennum hegningarlögum, nr. 19 12. febrúar 1940[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1992 - Lög um málefni fatlaðra[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um málefni fatlaðs fólks
Augl nr. 60/1992 - Lög um Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 114/1992 - Auglýsing um breyting á viðauka I við tollalög nr. 55 frá 30. mars 1987, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 64/1992 - Auglýsing um gjaldskrá fyrir tollskýrslueyðublöð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1992 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Orð lífsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/1992 - Skipulagsskrá Styrktar- og minningarsjóðs Þorbjargar Björnsdóttur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 127/1992 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Réttarholt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/1992 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Norður-Atlantshafslaxsjóðinn (NAS)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 203/1992 - Skipulagsskrá Styrktarsjóðs heilbrigðisstofnana í Vestur-Barðastrandarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 251/1992 - Reglugerð um tollfrjálsan farangur ferðamanna og farmanna við komu frá útlöndum, einkasölugjald o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 292/1992 - Reglugerð um Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 407/1992 - Reglugerð um útflutningsleyfi o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 458/1992 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 264, 31. desember 1971 um raforkuvirki, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 471/1992 - Reglugerð um gjaldeyrismál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 509/1992 - Skipulagsskrá fyrir Barnaverndarsjóð[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 2/1993 - Lög um Evrópska efnahagssvæðið[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1993 - Samkeppnislög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1993 - Hjúskaparlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1993 - Lög um viðskiptabanka og sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1993 - Lög um heimild til þess að fullgilda Norðurlandasamning um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 122/1993 - Lög um breytingar í skattamálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 123/1993 - Lög um lánastofnanir aðrar en viðskiptabanka og sparisjóði[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 44/1993 - Skipulagsskrá fyrir Sjálfseignarstofnunina Sólheima í Grímsnesi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1993 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Sólheima í Grímsnesi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1993 - Reglugerð um útflutningsleyfi o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1993 - Skipulagsskrá fyrir Skólasjóð Iðnskólans í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1993 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna (Styrktarsjóð SKB)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/1993 - Auglýsing um niðurlagningu sjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 192/1993 - Reglugerð um innskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 271/1993 - Skipulagsskrá fyrir Námssjóð Sigríðar Jónsdóttur í vörslu Öryrkjabandalags Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 278/1993 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Heiðar Baldursdóttur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 337/1993 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 310/1992, um tollmeðferð póstsendinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 387/1993 - Skipulagsskrá um Styrktarsjóð Svavars Guðnasonar og Ástu Eiríksdóttur[PDF prentútgáfa]
1993CAugl nr. 31/1993 - Auglýsing um samning um Evrópska efnahagssvæðið og bókun um breytingu á samningnum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1993 - Auglýsing um samning milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls og bókun um breytingu á samningnum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1993 - Auglýsing um samning um nefnd þingmanna frá þjóðþingum EFTA-ríkjanna og bókun um breytingu á samningnum[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 60/1994 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1994 - Lög um Rannsóknarráð Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1994 - Lög um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1994 - Lög um Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 137/1994 - Lög um breytingu á lögum nr. 32 12. maí 1978, um hlutafélög, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/1994 - Lög um einkahlutafélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 147/1994 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 158/1994 - Fjárlög fyrir árið 1995[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 179/1994 - Reglugerð um mat á umhverfisáhrifum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 300/1994 - Reglugerð um endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna fjárfestingar í hótel- og gistirými[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 344/1994 - Skipulagsskrá fyrir Sinfóníuhljómsveit æskunnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 347/1994 - Skipulagsskrá fyrir Flugminjasafn Egils Ólafssonar að Hnjóti, Örlygshöfn, Vestur-Barðastrandasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 350/1994 - Skipulagsskrá fyrir Sinfóníuhljómsveit Norðurlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 352/1994 - Skipulagsskrá fyrir minningarsjóð Guðnýjar Ellu Sigurðardóttur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 384/1994 - Reglugerð um skipulag og starfsemi Náttúrustofu Austurlands í Neskaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 404/1994 - Auglýsing um gildistöku EES-reglugerða um efni sem eyða ósonlaginu og um inn- og útflutning tiltekinna hættulegra efna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 456/1994 - Reglugerð um fuglaveiðar og nýtingu hlunninda af villtum fuglum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 483/1994 - Reglugerð um frádrátt frá tekjum af atvinnurekstri eða sjálfstæðri starfsemi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 572/1994 - Reglugerð um varnir gegn fjárkláða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 620/1994 - Auglýsing um Íslenska atvinnugreinaflokkun - ÍSAT 95[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 2/1995 - Lög um hlutafélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/1995 - Lög um breytingu á lögum nr. 147/1994, um breytingu á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 127/1995 - Auglýsing um breyting á viðauka I við tollalög nr. 55/1987, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 220/1995 - Reglugerð um útflutning hrossa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 231/1995 - Reglugerð um Listasafn Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 297/1995 - Skipulagsskrá Málræktarsjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 328/1995 - Reglugerð um lyfjaauglýsingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 374/1995 - Reglugerð um tollverð og tollverðsákvörðun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 396/1995 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Fornleifastofnun Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 442/1995 - Reglugerð um góðar starfsvenjur við rannsóknir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 465/1995 - Reglugerð um skráningu og útgáfu markaðsleyfa sérlyfja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 523/1995 - Skipulagsskrá Minningarsjóðs Jóhanns Péturs Sveinssonar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 580/1995 - Reglur um vélar og tæknilegan búnað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 582/1995 - Reglugerð um skráningu og útgáfu markaðsleyfa samhliða lyfja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 628/1995 - Skipulagsskrá fyrir Orgelsjóð Langholtskirkju[PDF prentútgáfa]
1995CAugl nr. 7/1995 - Auglýsing um samstarfssamning um einkaleyfi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1995 - Auglýsing um Nicesamning um alþjóðlega flokkun vöru og þjónustu vegna skráningar vörumerkja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1995 - Auglýsing um Locarnosamning um alþjóðlega flokkun hönnunar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1995 - Auglýsing um samning um líffræðilega fjölbreytni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1995 - Auglýsing um samning um verndun menningar- og náttúruarfleifðar heims[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1995 - Auglýsing um Marakess-samning um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 13/1996 - Lög um verðbréfaviðskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1996 - Lög um erfðabreyttar lífverur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1996 - Lög um tæknifrjóvgun[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna
Augl nr. 74/1996 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að fullgilda fyrir Íslands hönd samning um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1996 - Lög um framhaldsskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1996 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 166/1996 - Fjárlög 1997[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 80/1996 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Sveins Björnssonar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 163/1996 - Reglugerð um meðferð, vinnslu og sölu skelfisks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 346/1996 - Skipulagsskrá fyrir Sjóð Kristínar Björnsdóttur fyrrverandi starfsmanns Sameinuðu þjóðanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 367/1996 - Reglugerð um starfsemi Veðurstofu Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 370/1996 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð um hjónin Bergþóru Magnúsdóttur og Jakob Júlíus Bjarnason[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 417/1996 - Skipulagsskrá fyrir Líknarsjóð Harðar Þorgeirssonar og Unnar Guðmundsdóttur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 484/1996 - Fjallskilasamþykkt fyrir Austur-Skaftafellssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 568/1996 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 310/1992, um tollmeðferð póstsendinga, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 577/1996 - Skipulagsskrá fyrir Verðlaunasjóð iðnaðarins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 584/1996 - Skipulagsskrá fyrir Orgelsjóð Ingjaldshólskirkju - Jóhönnusjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 637/1996 - Fjallskilasamþykkt fyrir Borgarfjarðarsýslu og Akraneskaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 713/1996 - Skipulagsskrá fyrir Sjóð Kristínar Björnsdóttur fyrrverandi starfsmanns Sameinuðu þjóðanna[PDF prentútgáfa]
1996CAugl nr. 17/1996 - Auglýsing um samning við Mósambík um þróunarsamvinnu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 18/1997 - Lög um endurskoðendur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1997 - Lögræðislög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1997 - Lög um fjárreiður ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/1997 - Lög um húsaleigubætur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 150/1997 - Fjárlög fyrir árið 1998[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 19/1997 - Skipulagsskrá fyrir Gjafa- og minningarsjóð Skjólgarðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1997 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Umhyggju[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 124/1997 - Reglugerð um Rannsóknarstofnun í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 286/1997 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Icelandic Children Aid (ICA)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 296/1997 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Önnu K. Nordal[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 299/1997 - Skipulagsskrá Minningar- og vísindasjóðs Arnórs Björnssonar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 371/1997 - Reglugerð fyrir Friðlýsingarsjóð skv. lögum um náttúruvernd[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 568/1997 - Reglugerð um tæknifrjóvgun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 615/1997 - Skipulagsskrá fyrir Kirkjubæjarstofu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 684/1997 - Reglugerð um markaðsleyfi náttúrulyfja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 706/1997 - Reglugerð um skráningar-, árgjöld og önnur leyfisgjöld vegna lyfja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 735/1997 - Reglugerð um ungbarnablöndur og stoðblöndur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 744/1997 - Skipulagsskrá fyrir styrktar- og mannúðarsjóð hjónanna Þorkels J. Sigurðssonar fyrrverandi kaupfélagsstjóra og Kristínar G. Kristjánsdóttur ljósmóður[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 782/1997 - Skrá um firmatilkynningar sem birtust í Lögbirtingablaði 1997[PDF prentútgáfa]
1997CAugl nr. 11/1997 - Auglýsing um Norðurlandasamning til að komast hjá tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og eignir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1997 - Auglýsing um samning um bann við þróun, framleiðslu, söfnun og notkun efnavopna og um eyðingu þeirra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1997 - Auglýsing um samning Sameinuðu þjóðanna um aðgerðir gegn eyðimerkurmyndun í löndum, sérstaklega í Afríku, sem eiga við alvarlegan vanda að etja af völdum þurrka og/eða eyðimerkurmyndunar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 95/1998 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 165/1998 - Fjárlög fyrir árið 1999[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 111/1998 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina At-konur, Áhugahópur um atvinnumál kvenna á Vestfjörðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 128/1998 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Safnasafnið[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 142/1998 - Skipulagsskrá fyrir Tónlistarskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 144/1998 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Ólafíu Jóhannsdóttur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 171/1998 - Auglýsing um gildistöku reglna um flugrekstur sem byggjast á JAR-OPS 1[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 200/1998 - Reglugerð um búfjármörk, markaskrár og takmörkun á sammerkingum búfjár[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 350/1998 - Reglugerð um Orðabók Háskólans[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 401/1998 - Reglur um heimili og stofnanir fyrir börn samkvæmt 1.- 3. mgr. 51. gr. laga um vernd barna og ungmenna, nr. 58/1992, sbr. lög nr. 22/1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 424/1998 - Skipulagsskrá fyrir Námssjóð Sameinaðra verktaka hf. við Tækniskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 427/1998 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Tryggvaskála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 429/1998 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Húsfélag Hvanneyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 488/1998 - Fjallskilareglugerð fyrir Skagafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 501/1998 - Skipulagsskrá Vöruþróunar- og markaðsöflunarsjóðs síldarútvegsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 797/1998 - Skipulagsskrá fyrir Vídalínssjóð Skálholtsskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 814/1998 - Reglugerð um skráningar-, árgjöld og önnur gjöld vegna lyfja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 815/1998 - Reglugerð um tilkynningaskyldu varðandi ný efni[PDF prentútgáfa]
1999AAugl nr. 33/1999 - Lög um sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 51/1999 - Skipulagsskrá fyrir styrktarfélag klúbbsins Geysis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1999 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð hjónanna Málfríðar Guðbjartsdóttur og Hákonar Jónssonar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1999 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 236/1990, um flokkun, merkingu og meðferð eiturefna, hættulegra efna og vörutegunda sem innihalda slík efni, ásamt síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 132/1999 - Reglugerð um aðbúnað og heilbrigðiseftirlit hrossa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 246/1999 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um vistvæna landbúnaðarframleiðslu nr. 504/1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 249/1999 - Reglugerð um viðurkenningu á menntun og prófskírteinum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 258/1999 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Umhyggju[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 279/1999 - Skipulagsskrá fyrir Velunnarasjóð Hjúkrunar- og dvalarheimilisins Klausturhóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 281/1999 - Skipulagsskrá fyrir Landspítalasjóð Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 434/1999 - Reglugerð um opinbera skráningu verðbréfa í kauphöll[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 601/1999 - Fjallskilasamþykkt fyrir Austur-Skaftafellssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 673/1999 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð vegna kyrrðardaga á vegum íslensku þjóðkirkjunnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 680/1999 - Reglugerð um ráðstafanir er stuðla að bættu öryggi og heilsu flugverja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 708/1999 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Guðnýjar Ellu Sigurðardóttur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 749/1999 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 522, 18. ágúst 1998, um vigtun sjávarafla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 897/1999 - Reglur fyrir Hugvísindastofnun Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 954/1999 - Skrá tilkynninga um ný hlutafélög og einkahlutafélög sem birtust í Lögbirtingablaði 1999[PDF prentútgáfa]
1999CAugl nr. 12/1999 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Litháen[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 104/2000 - Lög um breyting á lögum um álagningu gjalda á vörur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 145/2000 - Fjáraukalög fyrir árið 2000[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 181/2000 - Fjárlög fyrir árið 2001[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 26/2000 - Reglugerð um öryggi fiskiskipa sem eru 24 metrar að lengd eða lengri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/2000 - Auglýsing um niðurlagningu sjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 165/2000 - Skipulagsskrá fyrir Líknar- og viðlagasjóð kirkjunnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 173/2000 - Skipulagsskrá fyrir Kynningar-, fræðslu- og útgáfusjóð kirkjunnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 304/2000 - Reglugerð um menntun fangavarða og skilyrði þess að vera ráðinn fangavörður[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 458/2000 - Reglugerð fyrir Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 462/2000 - Reglugerð um markaðsleyfi fyrir sérlyf, merkingar þeirra og fylgiseðla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 526/2000 - Reglugerð um tollmeðferð vara sem ferðamenn og farmenn hafa með sér við komu til landsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 584/2000 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 593/1993 um málsmeðferð og valdsvið eftirlitsstofnunar EFTA á sviði samkeppni samkvæmt samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 587/2000 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 709/2000 - Reglugerð um tollmeðferð póstsendinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 797/2000 - Reglugerð um undanþágu aðflutningsgjalda í ýmsum tilvikum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 800/2000 - Reglugerð um góðar starfsvenjur við rannsóknir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 846/2000 - Skipulagsskrá fyrir minningarsjóð Kristjáns Sigtryggssonar, Óskars Garibaldasonar og Sigursveins D. Kristinssonar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 909/2000 - Reglugerð um greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði og greiðslu fæðingarstyrks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 969/2000 - Skipulagsskrá fyrir Húnasjóð[PDF prentútgáfa]
2000CAugl nr. 1/2000 - Auglýsing um samning um alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna sem eru í útrýmingarhættu (CITES) ásamt breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/2000 - Auglýsing um Rómarsamþykkt um Alþjóðlega sakamáladómstólinn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/2000 - Auglýsing um breytingar á bókunum við samning EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 6/2001 - Lög um skráningu og mat fasteigna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/2001 - Safnalög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 126/2001 - Auglýsing um breyting á viðauka I við tollalög nr. 55/1987, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/2001 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, lögum nr. 83/1989, um Þjóðarbókhlöðu og endurbætur menningarbygginga, lögum nr. 113/1990, um tryggingagjald, lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda, lögum nr. 144/1994, um ársreikninga, og lögum nr. 145/1994, um bókhald, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 20/2001 - Auglýsing nr. 1/2001 um skattmat ríkisskattstjóra tekjuárið 2000 (framtalsárið 2001)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/2001 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 2/2001 um skattmat vegna staðgreiðslu 2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/2001 - Skipulagsskrá Vísindasjóðs Gigtarfélags Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/2001 - Skipulagsskrá fyrir Sögusjóð stúdenta[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/2001 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 5/2001 um reiknað endurgjald, viðmiðunarlaun vegna staðgreiðslu árið 2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/2001 - Auglýsing um niðurlagningu sjóða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 109/2001 - Gjaldskrá fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur leyfisgjöld fyrir lyf og skyldar vörur, sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 181/2001 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (I)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 297/2001 - Skipulagsskrá fyrir Lögreglusjóð Reykjavíkur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 340/2001 - Reglugerð um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 378/2001 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Sólhvamm[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 453/2001 - Reglur Frímerkja- og póstsögusjóðs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 555/2001 - Reglugerð um breyting á reglugerð um vörugjald af ökutækjum, nr. 331/2000, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 618/2001 - Skipulagsskrá Vísindasjóðs Landspítala – háskólasjúkrahúss[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 704/2001 - Reglur um viðskipti stjórnarmanna, forstjóra og starfsmanna Fjármálaeftirlitsins við eftirlitsskylda aðila[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 708/2001 - Reglur um Stofnun Sigurðar Nordals[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 720/2001 - Reglur um Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 731/2001 - Reglur um Guðfræðistofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 734/2001 - Reglur um Tannlækningastofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 735/2001 - Reglur um Reiknistofnun Háskólans[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 736/2001 - Reglur um Orðabók Háskólans[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 737/2001 - Reglur um Siðfræðistofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 738/2001 - Reglur um Hagfræðistofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 767/2001 - Skipulagsskrá fyrir Styrktar- og minningarsjóð Tjarnar, Þingeyri[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 793/2001 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Ingibjargar Guðjónsdóttur Johnson hjá Þjóðminjasafni Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 794/2001 - Skipulagsskrá fyrir Verðlaunasjóð Bergþóru og Þorsteins Schevings Thorsteinssonar lyfsala í Reykjavíkurapóteki 1918-1962[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 823/2001 - Reglur um Sjávarútvegsstofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 824/2001 - Reglur um Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 825/2001 - Reglur um Hugvísindastofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 826/2001 - Reglur um Rannsóknastofu í kvennafræðum við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 827/2001 - Reglur um Umhverfisstofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 828/2001 - Reglur um Verkfræðistofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 832/2001 - Reglur um Rannsóknaþjónustu Háskólans[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 870/2001 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Friðriks E. Sigtryggssonar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 883/2001 - Skipulagsskrá fyrir Gjafa- og minningarsjóð Skjólgarðs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 932/2001 - Skipulagsskrá Landgræðslusjóðs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 933/2001 - Skipulagsskrá minningarsjóðs Lárusar Sveinssonar trompetleikara[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 978/2001 - Reglur um Líffræðistofnun Háskólans[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 979/2001 - Reglur um Lagastofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1014/2001 - Reglur um Raunvísindastofnun Háskólans[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001CAugl nr. 1/2001 - Auglýsing um samning um gagnkvæma viðurkenningu samræmismats milli Kanada og Íslands, Liechtenstein og Noregs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/2001 - Auglýsing um samning milli Evrópubandalagsins og Íslands og Noregs um viðmiðanir og fyrirkomulag við að ákvarða hvaða ríki skuli fara með beiðni um hæli sem lögð er fram í aðildarríki eða á Íslandi eða í Noregi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/2001 - Auglýsing um aðild Íslands að samningi milli Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um samvinnu milli landanna yfir landamærin til að koma í veg fyrir eða takmarka tjón á fólki, á eignum eða í umhverfinu af völdum slysa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/2001 - Auglýsing um Genfargerð Haag-samnings um alþjóðlega skráningu hönnunar á sviði iðnaðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/2001 - Auglýsing um samning við Lettland um samstarf á sviði ferðaþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 64/2002 - Lög um breyting á lögum um virðisaukaskatt, nr. 50/1988, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/2002 - Barnaverndarlög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/2002 - Lög um breytingu á lögum um Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur, nr. 60/1992, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/2002 - Lög um fjármálafyrirtæki[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 164/2002 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna verkefna Umhverfisstofnunar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 170/2002 - Fjárlög fyrir árið 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 33/2002 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra nr. 3/2002 um skattmat 2002 – tekjur manna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/2002 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra nr. 5/2002 um skattmat tekjuárið 2001 (framtalsárið 2002)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/2002 - Reglugerð um lífræna framleiðslu landbúnaðarafurða og merkingar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/2002 - Reglur um viðmiðunartilboð um samtengingu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/2002 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Helga S. Gunnlaugssonar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/2002 - Auglýsing um fyrstu (1.) breytingu á gjaldskrá, nr. 109/2001, fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur leyfisgjöld fyrir lyf og skyldar vörur, sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 255/2002 - Reglugerð um takmörkun á útstreymi rokgjarnra lífrænna efna vegna notkunar á lífrænum leysiefnum í tiltekinni starfsemi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 294/2002 - Skipulagsskrá fyrir Rannsóknar- og vísindasjóðinn COR[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 449/2002 - Reglugerð um útflutning hrossa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 454/2002 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Vigdísar Ketilsdóttur og Ólafs Ásbjarnarsonar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 495/2002 - Reglur um Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála í Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 500/2002 - Reglur um erfðafræðinefnd Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 501/2002 - Reglur um Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 594/2002 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 750/2002 - Reglur um Lyfjafræðistofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 766/2002 - Skipulagsskrá fyrir Kirkjubæjarstofu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 799/2002 - Reglugerð um Blindrabókasafn Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 813/2002 - Reglur um Tækniháskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 842/2002 - Reglur um Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 876/2002 - Reglugerð um barnamat fyrir ungbörn og smábörn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 904/2002 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um ríkisaðstoð (I)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 949/2002 - Skipulagsskrá fyrir Menntasjóðs Kaupþings banka hf[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002CAugl nr. 3/2002 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Spán[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/2002 - Auglýsing um bókun um breytingu á félagsmálasáttmála Evrópu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/2002 - Auglýsing um viðbót við fyrirvara við e-lið 10. mgr. fylgiskjals með alþjóðasamningi um stjórnun hvalveiða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/2002 - Auglýsing um alþjóðasamþykkt um viðmiðanir fyrir menntun og þjálfun, skírteini og vaktstöður áhafna fiskiskipa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/2002 - Auglýsing um breytingar á stofnsamningi Fríverslunarsamtaka Evrópu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/2002 - Auglýsing um samning milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar um breytingar á samningi um Menningarsjóð Norðurlanda[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 3/2003 - Lög um opinberan stuðning við vísindarannsóknir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/2003 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um tekjuskatt
Augl nr. 125/2003 - Lög um breyting á almennum hegningarlögum og lögum um refsiábyrgð lögaðila vegna mútugreiðslna og hryðjuverka (fullgilding spillingarsamnings)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/2003 - Fjárlög fyrir árið 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 6/2003 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/2003 - Skipulagsskrá Styrktarsjóðs Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 114/2003 - Auglýsing um aðra (2.) breytingu á gjaldskrá, nr. 109/2001, fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur leyfisgjöld fyrir lyf og skyldar vörur, sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 140/2003 - Reglugerð um barnamat fyrir ungbörn og smábörn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 166/2003 - Skipulagsskrá fyrir Sólveigarsjóð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 176/2003 - Reglur um Stofnun fræðasetra Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 199/2003 - Skipulagsskrá fyrir Kvískerjasjóð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 279/2003 - Reglur um hávaðamengun í umhverfinu af völdum tækjabúnaðar til notkunar utanhúss[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 351/2003 - Skipulagsskrá Vildarbörn - Ferðasjóður[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 382/2003 - Auglýsing um (3.) breytingu á gjaldskrá, nr. 109/2001, fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur leyfisgjöld fyrir lyf og skyldar vörur, sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 451/2003 - Gjaldskrá Hitaveitu Suðurnesja hf. fyrir heitt vatn. Suðurnes[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 453/2003 - Gjaldskrá Hitaveitu Suðurnesja hf. fyrir heitt vatn. Vestmannaeyjar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 460/2003 - Reglugerð um styrki Tryggingastofnunar ríkisins vegna hjálpartækja[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 477/2003 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps nr. 806/2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 534/2003 - Gjaldskrá Hitaveitu Suðurnesja hf. fyrir heitt vatn. Vestmannaeyjar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 539/2003 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina, Vélsmiðja Guðmundar J. Sigurðssonar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 623/2003 - Skipulagsskrá fyrir sjóð Bjargar Símonardóttur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 676/2003 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Jóhönnu Erasmusdóttur og Svanhvítar Erasmusdóttur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 731/2003 - Skipulagsskrá Sjóðs Sigríðar Lárusdóttur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 810/2003 - Reglugerð um sólarlampa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 863/2003 - Skipulagsskrá fyrir Landspítalasjóð Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 876/2003 - Reglur um Heilbrigðisvísindastofnun Háskólans á Akureyri[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 932/2003 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Hönnu og Harald Hope[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1047/2003 - Reglur um Lífeðlisfræðistofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1054/2003 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Halldórs Hansen[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003CAugl nr. 14/2003 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/2003 - Auglýsing um bókun við samning um varnir gegn mengun hafsins vegna losunar úrgangsefna og annarra efna í það[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/2003 - Auglýsing um samning um samræmismat og samþykki iðnaðarvara milli Lettlands og Íslands, Liechtenstein og Noregs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/2003 - Auglýsing um samning um samræmismat og samþykki iðnaðarvara milli Litháens og Íslands, Liechtenstein og Noregs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/2003 - Auglýsing um samning um samræmismat og samþykki iðnaðarvara milli Ungverjalands og Íslands, Liechtenstein og Noregs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 14/2004 - Lög um erfðafjárskatt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/2004 - Lög um lögfestingu Norðurlandasamnings um almannatryggingar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/2004 - Jarðalög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 126/2004 - Fjárlög fyrir árið 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/2004 - Auglýsing um breyting á viðauka I við tollalög nr. 55/1987, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 16/2004 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/2004 - Skipulagsskrá fyrir listaverkasjóð Þorvaldar Guðmundssonar og Ingibjargar Guðmundsdóttur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 122/2004 - Reglugerð um öryggi fiskiskipa sem eru 15 metrar eða lengri að mestu lengd[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 139/2004 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Skaftfell[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 171/2004 - Auglýsing um staðfestingu reglugerðar fyrir Tónlistarskóla Árnesinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 203/2004 - Gjaldskrá fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur leyfisgjöld fyrir lyf og skyldar vörur, sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 246/2004 - Auglýsing um verklagsreglur Orkuráðs við meðferð láns- og styrkumsókna úr Orkusjóði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 264/2004 - Auglýsing staðfestingar á breytingu á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Ottós B. Arnars nr. 33 23. janúar 1973[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 278/2004 - Skipulagsskrá fyrir Thorvaldsens-sjóðinn, styrktarsjóð til málefna sykursjúkra barna og unglinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 398/2004 - Reglur um Raunvísindastofnun Háskólans[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 443/2004 - Reglugerð um klínískar lyfjarannsóknir á mönnum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 517/2004 - Skipulagsskrá fyrir Minningar- og gjafasjóð Þórormstunguhjónanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 675/2004 - Skipulagsskrá fyrir minningarsjóð Stefaníu Guðrúnar Pétursdóttur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 715/2004 - Reglur Fjarðabyggðar um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 739/2004 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um stofnun Siglingaöryggisstofnunar Evrópu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 825/2004 - Reglur um Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands og Landspítala - háskólasjúkrahús[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 846/2004 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Þorbjörns Árnasonar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 939/2004 - Reglugerð um samninga um þjónustu fasteignasala og söluyfirlit[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 993/2004 - Reglugerð um framkvæmd samnings um alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna sem eru í útrýmingarhættu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1000/2004 - Reglugerð um aðgerðir gegn einelti á vinnustað[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1070/2004 - Skipulagsskrá fyrir sjóð Páls Guðmundssonar frá Rjúpnafelli[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1092/2004 - Skipulagsskrá fyrir Starfssjóð Félags fyrrum þjónandi presta[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004CAugl nr. 1/2004 - Auglýsing um evrópska einkaleyfasamninginn, gerð um endurskoðun hans og samnings um beitingu 65. gr. samningsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/2004 - Auglýsing um gildistöku viðbótarsamnings við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Litháens[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/2004 - Auglýsing um uppsögn samnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Litháens[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/2004 - Auglýsing um niðurfellingu samnings um samræmismat og samþykki iðnaðarvara milli Lettlands og Íslands, Liechtenstein og Noregs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/2004 - Auglýsing um rammasamning Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar um tóbaksvarnir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/2004 - Auglýsing um samning um leiðir til að banna og hindra ólögmætan innflutning, útflutning og yfirfærslu eignarhalds á menningarverðmætum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/2004 - Auglýsing um samning við Lúxemborg um almannatryggingar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/2004 - Auglýsing um samning um Norræna fjárfestingarbankann[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 45/2005 - Lög um breyting á lögum nr. 144/1994, um ársreikninga, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/2005 - Lög um breyting á lögum um mannréttindasáttmála Evrópu, nr. 62 19. maí 1994, með síðari breytingum (14. samningsviðauki)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/2005 - Fjárlög fyrir árið 2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 32/2005 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/2005 - Skipulagsskrá fyrir Framfarasjóð Þjóðminjasafns Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 112/2005 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Margrétar Björgólfsdóttur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 212/2005 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð um Guðlaug Bergmann[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 251/2005 - Reglur um félagslega heimaþjónustu í Grýtubakkahreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 443/2005 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 462/2000 um markaðsleyfi sérlyfja, merkingar þeirra og fylgiseðla[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 444/2005 - Gjaldskrá fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur leyfisgjöld fyrir lyf og skyldar vörur, sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 526/2005 - Reglur fyrir Stofnun Sæmundar fróða um sjálfbæra þróun og þverfræðilegar rannsóknir við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 555/2005 - Skipulagsskrá fyrir Góð-verk, menningar- og mannúðarsjóð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 577/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um að koma á fót nefnd um öryggi á höfunum og varnir gegn mengun frá skipum (COSS) og um breytingu á reglugerðum um siglingaöryggi og varnir gegn mengun frá skipum, nr. 594/2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 652/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 593/1993, um málsmeðferð og valdsvið eftirlitsstofnunar EFTA á sviði samkeppni samkvæmt samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 668/2005 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Magnúsar Ólafssonar, ljósmyndara[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 829/2005 - Reglugerð um framkvæmd samnings um alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna sem eru í útrýmingarhættu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 830/2005 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Styrktarsjóður Sólvangs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 979/2005 - Reglugerð um (18.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 984/2005 - Reglur ríkisskattstjóra um skyldur áfengisframleiðanda við framleiðslu, flutning, geymslu, sölu og förgun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 988/2005 - Gjaldskrá Hitaveitu Brautarholts í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 993/2005 - Skipulagsskrá fyrir Klúbbinn Strók[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1039/2005 - Auglýsing um staðfestingu á breytingu á skipulagsskrá fyrir Háskólasjóð Hf. Eimskipafélags Íslands sem staðfest var 11. nóvember 1964, nr. 247[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1093/2005 - Skipulagsskrá fyrir Vigdísarsjóð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1120/2005 - Skipulagsskrá fyrir Sjálfseignarstofnunina Grímstungu- og Haukagilsheiði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1195/2005 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1204/2005 - Skipulagsskrá fyrir Vísindasjóð samtaka psoriasis- og exemsjúklinga (VSPOEX)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005CAugl nr. 10/2005 - Auglýsing um samninga um breytingar á bókun 4 við samning milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls[PDF vefútgáfa]
2006AAugl nr. 3/2006 - Lög um ársreikninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 51/2006 - Lög um breytingu á lögum um þjóðskrá og almannaskráningu, nr. 54/1962, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2006 - Lög um breytingu á lagaákvæðum er varða réttarstöðu samkynhneigðra (sambúð, ættleiðingar, tæknifrjóvgun)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2006 - Lög um breyting á tollalögum, nr. 88/2005, og lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2006 - Lög um Flugmálastjórn Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 141/2006 - Fjáraukalög fyrir árið 2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 142/2006 - Auglýsing um breyting á viðauka I við tollalög nr. 88 18. maí 2005 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 179/2006 - Fjárlög fyrir árið 2007[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 56/2006 - Skipulagsskrá fyrir Hollvinasjóð Hjallatúns[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 110/2006 - Fjallskilasamþykkt fyrir Borgarfjarðarsýslu og Akraneskaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 121/2006 - Reglur um félagslega heimaþjónustu í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 122/2006 - Reglur um félagslega liðveislu í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 193/2006 - Reglugerð um flutningaflug[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 281/2006 - Reglur um Hugvísindastofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 284/2006 - Skipulagsskrá fyrir Ljósið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 285/2006 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Guðmundar Ólafs Guðmundssonar og Ólafar Ingimundardóttur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 386/2006 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (V)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 389/2006 - Gjaldskrá fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur leyfisgjöld fyrir lyf og skyldar vörur, sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 441/2006 - Reglugerð um söfnun, meðferð, varðveislu og dreifingu blóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 501/2006 - Skipulagsskrá fyrir Gjafasjóð Dvalarheimilisins Höfða á Akranesi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 502/2006 - Skipulagsskrá fyrir Námssjóð Sameinaðra verktaka hf. við Háskólann í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 587/2006 - Skipulagsskrá fyrir Kolviðarsjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 607/2006 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins nr. 599/2004 um að samþykkja samræmda fyrirmynd að vottorði og skoðunarskýrslu í tengslum við viðskipti innan Bandalagsins/Sambandsins með dýr og afurðir úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 741/2006 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins nr. 599/2004 um að samþykkja samræmda fyrirmynd að vottorði og skoðunarskýrslu í tengslum við viðskipti innan Bandalagsins með dýr og afurðir úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 786/2006 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 999/2006 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð hjartasjúklinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1030/2006 - Skipulagsskrá fyrir Umhverfissjóð Snæfellsness[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1100/2006 - Reglugerð um vörslu og tollmeðferð vöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1110/2006 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1179/2006 - Skipulagsskrá fyrir Vör – sjávarrannsóknarsetur við Breiðafjörð[PDF vefútgáfa]
2006CAugl nr. 1/2006 - Auglýsing um Hoyvíkursamninginn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 7/2006 - Auglýsing um alþjóðasamning gegn misnotkun lyfja í íþróttum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 11/2006 - Auglýsing um samning milli Bandaríkjanna og EFTA-ríkjanna innan EES um gagnkvæma viðurkenningu samræmisvottorða fyrir búnað um borð í skipum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 27/2006 - Auglýsing um samning um gagnkvæma viðurkenningu milli Bandaríkjanna og EFTA-ríkjanna innan EES[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 29/2006 - Auglýsing um samning um varðveislu menningarerfða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 34/2006 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 49/2006 - Auglýsing um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á EES-samningnum á árinu 2005[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 40/2007 - Lög um heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2007 - Lög um réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands og starfskjör starfsmanna þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 56/2007 - Lög um samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2007 - Lög um opinberan stuðning við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2007 - Lög um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 108/2007 - Lög um verðbréfaviðskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 179/2007 - Fjárlög fyrir árið 2008[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 160/2007 - Reglugerð um varnir gegn hættu á stórslysum af völdum hættulegra efna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 222/2007 - Reglur um styrki til greiðslu fasteignaskatts í Blönduóssbæ skv. 5. gr. laga nr. 4/1995 um tekjustofna sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 231/2007 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Handverk og hönnun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 345/2007 - Reglur um Rannsóknastofnun um lyfjamál við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 490/2007 - Reglur fyrir Miðstöð framhaldsnáms við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 491/2007 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Erlendar Haraldssonar við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 509/2007 - Gjaldskrá fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur leyfisgjöld fyrir lyf og skyldar vörur, sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 703/2007 - Reglugerð um Listasafn Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 816/2007 - Skipulagsskrá fyrir Rannsóknasjóð Ingibjargar R. Magnúsdóttur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 832/2007 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Kristins og Rannveigar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 920/2007 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Fjölbrautaskóla Suðurnesja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 921/2007 - Skipulagsskrá Styrktar- og verðlaunasjóðs Bent Scheving Thorsteinsson[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 924/2007 - Reglur um breytingar á reglum nr. 880/2005 um málsmeðferð Samkeppniseftirlitisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 930/2007 - Skipulagsskrá Menningarsjóðs Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 960/2007 - Siðareglur íslensku friðargæslunnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 990/2007 - Reglugerð um gæði og öryggi við meðhöndlun frumna og vefja úr mönnum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1024/2007 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 441/2006 um söfnun, meðferð, varðveislu og dreifingu blóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1065/2007 - Skipulagsskrá fyrir Myndlistarsafn Tryggva Ólafssonar, Neskaupstað, sjálfseignarstofnun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1129/2007 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Dóru Kondrup[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1131/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (IV)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1133/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (VI)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1210/2007 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Mótorhjólasafn Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1348/2007 - Skipulagsskrá fyrir Gjafa- og minningarsjóð sjúkrahússins og heilsugæslustöðvarinnar á Akranesi (SHA)[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 27/2008 - Lög um breytingu á lögum nr. 55/1996, um tæknifrjóvgun, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 30/2008 - Lög um upprunaábyrgð á raforku sem framleidd er með endurnýjanlegum orkugjöfum o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 54/2008 - Lög um breytingu á lögum nr. 55/1996, um tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2008 - Lög um meðferð sakamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 134/2008 - Lög um breytingu á lögum nr. 87/1992, um gjaldeyrismál, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 170/2008 - Lög um skattlagningu kolvetnisvinnslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 177/2008 - Fjárlög fyrir árið 2009[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 4/2008 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 59/2008 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Fjólu og Lilju Ólafsdætra frá Múlakoti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2008 - Reglur um skyldur áfengisframleiðanda við framleiðslu, geymslu, flutning, förgun, sölu eða afhendingu á áfengi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2008 - Reglugerð um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 144/2008 - Gjaldskrá fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur gjöld fyrir lyf og skyldar vörur, sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 190/2008 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Gísla Torfasonar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 282/2008 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Aurora velgerðarsjóður[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 328/2008 - Reglur um útsölur eða aðra sölu þar sem selt er á lækkuðu verði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 366/2008 - Reglur um útsölur eða aðra sölu þar sem selt er á lækkuðu verði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 422/2008 - Skipulagsskrá fyrir Landspítalasjóð Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 487/2008 - Skipulagsskrá fyrir Rannsóknarsjóð síldarútvegsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 630/2008 - Reglugerð um ýmis tollfríðindi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 861/2008 - Reglugerð um Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 874/2008 - Skipulagsskrá fyrir Kraum – tónlistarsjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1011/2008 - Reglur Súðavíkurhrepps um liðveislu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1082/2008 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1130/2008 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1138/2008 - Reglugerð um styrki vegna hjálpartækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1141/2008 - Skipulagsskrá fyrir sjóðinn Sóley og félagar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1188/2008 - Reglugerð um gæði og öryggi við meðhöndlun frumna og vefja úr mönnum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1246/2008 - Skipulagsskrá fyrir Rannsókna- og nýsköpunarsjóð Vestur-Barðastrandarsýslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1248/2008 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Bjargar Magnúsdóttur ljósmóður og Magnúsar Jónassonar bónda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1259/2008 - Skipulagsskrá fyrir Forvarna- og fræðslusjóðinn Þú getur[PDF vefútgáfa]
2008CAugl nr. 4/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Ítalíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 8/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Bandaríkin[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 40/2009 - Lög um réttindi lifandi líffæragjafa til tímabundinnar fjárhagsaðstoðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 149/2009 - Lög um breyting á almennum hegningarlögum, nr. 19 12. febrúar 1940, með síðari breytingum (upptaka, hryðjuverk, skipulögð brotastarfsemi, mansal og peningaþvætti)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 157/2009 - Fjárlög fyrir árið 2010[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 5/2009 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 7/2009 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 102/2009 - Skipulagsskrá fyrir Berklaveikrasjóðinn Þorbjörgu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 144/2009 - Reglugerð um tæknifrjóvgun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 157/2009 - Skipulagsskrá fyrir Vísindasjóð Landspítala - háskólasjúkrahúss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 264/2009 - Skipulagsskrá fyrir Hönnunarsjóð - Auroru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 278/2009 - Skipulagsskrá fyrir Leikritunarsjóðinn Prologos[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 299/2009 - Fjallskilasamþykkt fyrir Austur-Húnavatnssýslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 305/2009 - Gjaldskrá fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur gjöld fyrir lyf og skyldar vörur, sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 370/2009 - Reglur um Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 374/2009 - Skipulagsskrá fyrir Sjáfseignarstofnunina Icelandic Glacial Water for Life Foundation[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 520/2009 - Reglugerð um ungbarnablöndur og stoðblöndur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 523/2009 - Skipulagsskrá Watanabe styrktarsjóðsins við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 534/2009 - Reglugerð um skilyrði þess að eftirgjöf skulda manna utan atvinnurekstrar teljist ekki til tekna o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 569/2009 - Reglur fyrir Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 570/2009 - Reglur um Rannsóknastofnun Ármanns Snævarr um fjölskyldumálefni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 572/2009 - Reglur um Reiknistofnun Háskólans (RHÍ)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 698/2009 - Reglugerð um sveinspróf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 708/2009 - Reglugerð um barnamat fyrir ungbörn og smábörn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 765/2009 - Reglugerð um (1.) breytingu á gjaldskrá nr. 305/2009 fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur gjöld fyrir lyf og skyldar vörur, sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 857/2009 - Reglur um innkaup Akraneskaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 880/2009 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 917/2009 - Reglur um gjaldeyrisskiptastöðvar og peninga- og verðmætasendingarþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1002/2009 - Skipulagsskrá fyrir Póstmannasjóð Íslandspósts hf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1004/2009 - Reglugerð um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1831/2003 um gerð og framsetningu umsókna og mat á aukefnum í fóðri og leyfi fyrir þeim[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1020/2009 - Reglugerð um (47.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1021/2009 - Reglur um erfðafræðinefnd Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1022/2009 - Reglur um Hugvísindastofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1023/2009 - Reglur um Menntavísindastofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1088/2009 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1106/2009 - Reglugerð um (48.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 55/2010 - Lög um breytingu á lögum nr. 55/1996, um tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 58/2010 - Lög um eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 83/2010 - Lög um breytingu á lögum nr. 18/1996, um erfðabreyttar lífverur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 99/2010 - Lög um ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 101/2010 - Lög um greiðsluaðlögun einstaklinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 169/2010 - Fjárlög fyrir árið 2011[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 1/2010 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2010 - Auglýsing um staðfestingu á breytingu á skipulagsskrá fyrir St. Jósefsspítala, Reykjavík, sem staðfest var 20. janúar 1998, nr. 63[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 321/2010 - Reglur um innkaup Akraneskaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 345/2010 - Skipulagsskrá fyrir Rannsóknasjóð til minningar um Helenu Matthíasdóttur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 370/2010 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 411/2010 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 441/2006 um söfnun, meðferð, varðveislu og dreifingu blóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 418/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (VIII)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 430/2010 - Reglugerð um markaðsfyrirkomulag við aðilaskipti að greiðslumarki mjólkur á lögbýlum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 480/2010 - Reglur um Stofnun fræðasetra Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 482/2010 - Reglur um Rannsóknaþjónustu Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 542/2010 - Reglur um Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands og Landspítala[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 543/2010 - Reglur um Lífeðlisfræðistofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 544/2010 - Reglur um Tannlækningastofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 545/2010 - Reglur um Rannsóknastofnun um lyfjamál við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 546/2010 - Reglur um Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála í Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 547/2010 - Reglur um Lagastofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 548/2010 - Reglur um Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 549/2010 - Reglur fyrir Stofnun Sæmundar fróða um sjálfbæra þróun og þverfræðilegar rannsóknir við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 550/2010 - Reglur um Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 551/2010 - Reglur um Hagfræðistofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 554/2010 - Reglur um Sálfræðistofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 761/2010 - Auglýsing um staðfestingu á breytingu á skipulagsskrá Watanabe styrktarsjóðsins við Háskóla Íslands, sem staðfest var 28. maí 2009, nr. 523[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 768/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (IX)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 785/2010 - Skipulagsskrá fyrir Kvennaathvarfið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 794/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (X)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 873/2010 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 462/2000 um markaðsleyfi fyrir sérlyf, merkingar þeirra og fylgiseðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 978/2010 - Auglýsing um staðfestingu á breytingu á skipulagsskrá fyrir Háskólasjóð H/f Eimskipafélags Ísland sem staðfest var 5. nóvember 1964, nr. 247[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1057/2010 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1077/2010 - Reglugerð um flutning á hættulegum farmi á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1142/2010 - Skipulagsskrá Þristasjóðsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1146/2010 - Reglugerð um vörslu og nýtingu lífsýna í lífsýnasöfnum[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 48/2011 - Lög um verndar- og orkunýtingaráætlun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2011 - Lög um breytingu á lögum nr. 55/1991, um þingsköp Alþingis (nefndaskipan, eftirlitshlutverk Alþingis o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 109/2011 - Lög um skattlagningu á kolvetnisvinnslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 127/2011 - Lög um breytingu á lögum um gjaldeyrismál, tollalögum og lögum um Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 141/2011 - Safnalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 165/2011 - Lög um fjársýsluskatt[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 4/2011 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 141/2011 - Reglugerð um markaðsleyfi sérlyfja, merkingar þeirra og fylgiseðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 142/2011 - Reglugerð um markaðsleyfi náttúrulyfja og skráningu jurtalyfja sem hefð er fyrir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 165/2011 - Reglugerð um varnir gegn álagi vegna tilbúinnar ljósgeislunar á vinnustöðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 190/2011 - Reglugerð um markaðsfyrirkomulag við aðilaskipti að greiðslumarki mjólkur á lögbýlum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 222/2011 - Skipulagsskrá Stofnunar Evu Joly[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 283/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1151/2009 um setningu sérstakra skilyrða fyrir innflutningi á sólblómaolíu, sem er upprunnin í Úkraínu eða send þaðan, vegna áhættu á mengun af völdum jarðolíu og um niðurfellingu á ákvörðun 2008/433/EB[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 360/2011 - Siðareglur ráðherra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 515/2011 - Auglýsing um breytingu á auglýsingu nr. 414/2001 um flokkun og greiningu í bókhaldi og reikningsskilum sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 516/2011 - Reglugerð um sérstakar aðferðir og aðgerðir lögreglu við rannsókn sakamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 554/2011 - Reglur um Líf- og umhverfisvísindastofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 555/2011 - Reglur um Verkfræðistofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 557/2011 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Sigurlaugar Margrétar Pétursdóttur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 614/2011 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð langveikra barna og barna með fátíða fötlun, til minningar um systkinin Valborgu, Jón, Guðmundu og Gunnar Jóhannsbörn frá Kirkjubóli í Múlasveit, A-Barðastrandarsýslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 685/2011 - Reglur um Raunvísindastofnun Háskólans[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 690/2011 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Harðar Barðdal til styrktar fötluðum kylfingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 739/2011 - Skipulagsskrá fyrir Menningarsjóðinn Fegurri byggðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 800/2011 - Reglugerð um eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 913/2011 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Ragnhildar B. Metúsalemsdóttur og Stefáns Péturssonar, prestshjóna að Desjarmýri og Hjaltastað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 936/2011 - Reglugerð um lækningatæki til sjúkdómsgreiningar í glasi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1145/2011 - Reglur um Lífvísindasetur Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1277/2011 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1283/2011 - Reglur um skattmat vegn tekna manna tekjuárið 2012[PDF vefútgáfa]
2011CAugl nr. 4/2011 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamninga við Bresku Jómfrúaeyjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 6/2011 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og efnahagstengslasamning við Arúba[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 7/2011 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og efnahagstengslasamning við Hollensku Antillur[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 24/2012 - Lög um breytingu á lögum nr. 23/2006, um upplýsingarétt um umhverfismál, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 61/2012 - Lög um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003, með síðari breytingum (forsjá og umgengni)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2012 - Myndlistarlög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 119/2012 - Lög um Farsýsluna, stjórnsýslustofnun samgöngumála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2012 - Bókasafnalög[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 270/2012 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 361/2012 - Reglur um Gljúfrastein – hús skáldsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 410/2012 - Siðareglur fyrir starfsfólk Stjórnarráðs Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 413/2012 - Reglur Garðabæjar um stuðningsfjölskyldur fyrir fötluð börn og fjölskyldur þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 500/2012 - Skipulagsskrá fyrir Heimskautaréttarstofnun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 604/2012 - Samþykkt um búfjárhald í Akureyrarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 666/2012 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Húnaþingi vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 820/2012 - Skipulagsskrá fyrir Þyrlukaupasjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1068/2012 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð hjartasjúklinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1083/2012 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1181/2012 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1284/2012 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Dýrleifar Kristjánsdóttur[PDF vefútgáfa]
2012CAugl nr. 17/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Úrúgvæ[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 5/2013 - Lög um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940, með síðari breytingum (mútubrot)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 6/2013 - Lög um breytingu á lögum um skráð trúfélög, nr. 108/1999, með síðari breytingum (lífsskoðunarfélög, aðild barna að skráðum trúfélögum og lífsskoðunarfélögum o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 61/2013 - Efnalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 104/2013 - Lög um breytingu á lögum nr. 163/2007, um Hagstofu Íslands og opinbera hagskýrslugerð, með síðari breytingum (tölfræðilegar upplýsingar um skuldir heimila og fyrirtækja)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 123/2013 - Fjáraukalög fyrir árið 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 138/2013 - Lög um stimpilgjald[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 72/2013 - Reglugerð um vöktun og skýrslugjöf í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 151/2013 - Skipulagsskrá fyrir Safnasafnið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 326/2013 - Auglýsing um staðfestingu á breytingu á skipulagsskrá nr. 731/2003 fyrir Sjóð Sigríðar Lárusdóttur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 498/2013 - Skipulagsskrá Æskulýðs- og fræðslusjóðs LAUF - félags flogaveikra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 590/2013 - Reglur um innkaup Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 626/2013 - Skipulagsskrá fyrir Vísindasjóð Sjúkrahússins á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 652/2013 - Reglur byggðasamlags um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra um afgreiðslu umsóknar um stuðningsfjölskyldur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 750/2013 - Reglugerð um viðmiðanir í sjálfbærri lífeldsneytisframleiðslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 790/2013 - Skipulagsskrá fyrir Stofnun Wilhelms Beckmann[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 800/2013 - Skipulagsskrá fyrir Eir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 837/2013 - Reglugerð um almenn útboð verðbréfa að verðmæti jafnvirðis 5.000.000 evra í íslenskum krónum eða meira og töku verðbréfa til viðskipta á skipulegum verðbréfamarkaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 870/2013 - Reglugerð um söfnun gagna um framleiðslu, innflutning, geymslu og sölu á eldsneyti og eftirlit með orkuhlutdeild endurnýjanlegs eldsneytis í heildarsölu til samgangna á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 899/2013 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1188/2008 um gæði og öryggi við meðhöndlun frumna og vefja úr mönnum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 916/2013 - Auglýsing um staðfestingu á breytingu á skipulagsskrá nr. 942/2012 fyrir Rannsókna- og þróunarsjóð Rannsóknastofnunar í barna- og fjölskylduvernd, RBF[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 917/2013 - Skipulagsskrá fyrir Nýlistasafnið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 942/2013 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 183/2013 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal IFRS-staðal 1[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 943/2013 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 301/2013 að því er varðar árlegar endurbætur á alþjóðlegum reikningsskilastöðlum, tímabilið 2009-2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 944/2013 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 313/2013 að því er varðar samstæðureikningsskil, sameiginlegt fyrirkomulag og upplýsingagjöf um hagsmuni í öðrum einingum: Aðlögunarleiðbeiningar (breytingar á alþjóðlegum reikningsskilastöðum IFRS 10, 11 og 12)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1027/2013 - Skipulagsskrá fyrir Minningar- og styrktarsjóð Ölla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1092/2013 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Sparnaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1094/2013 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Guðfinnu og Sigurbjargar frá Hálsi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1125/2013 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Guðrúnar Þ. Sveinsdóttur frá Bjarnastaðahlíð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1195/2013 - Reglur um breytingu á reglum nr. 480/2010 um Stofnun rannsóknasetra Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1227/2013 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1231/2013 - Skipulagsskrá fyrir Hollvini AFS á Íslandi[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 114/2014 - Lög um byggingarvörur[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 14/2014 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2014 - Auglýsing um stafestingu á breytingu á skipulagsskrá nr. 247/1964 fyrir Háskólasjóð H/f Eimskipafélags Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2014 - Reglur um viðskipti stjórnarmanna, forstjóra og starfsmanna Fjármálaeftirlitsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 171/2014 - Reglugerð um Listasafn Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 212/2014 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Dr. Olivers/(Dr. Oliver Foundation)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 255/2014 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Vilhjálms Fenger[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 287/2014 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 342/2014 - Skipulagsskrá fyrir Gjafasjóð Sjúkrahússins á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 350/2014 - Reglugerð um meðferð varnarefna og notendaleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 367/2014 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð gigtveikra barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 384/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Íran[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 565/2014 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 602/2014 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Örvars Arnarsonar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 669/2014 - Skipulagsskrá fyrir Hollvinasjóð Bifrastar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 775/2014 - Gjaldskrá HS veitna hf. fyrir heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 817/2014 - Auglýsing um staðfestingu á breytingu á skipulagsskrá nr. 424/1985 fyrir Minningarsjóð Ólafíu I. Elíasdóttur og Þórðar V. Marteinssonar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 910/2014 - Reglugerð um velferð hrossa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 945/2014 - Gjaldskrá HS veitna hf. fyrir heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1033/2014 - Skipulagsskrá fyrir Almannaróm[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1068/2014 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grindavíkurbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1173/2014 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1178/2014 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1280/2014 - Reglugerð um ráðstöfun eigna ríkisins[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 62/2015 - Lög um breytingu á lögum um loftslagsmál, nr. 70/2012, með síðari breytingum (EES-reglur, geymsla koldíoxíðs, vistvæn ökutæki, Kyoto-bókunin)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 83/2015 - Lög um framkvæmd samnings um klasasprengjur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 123/2015 - Lög um opinber fjármál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 124/2015 - Lög um breytingu á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld (ýmsar breytingar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 132/2015 - Fjáraukalög fyrir árið 2015[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 45/2015 - Skipulagsskrá fyrir Kirkjubæjarstofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 160/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Alþýðulýðveldið Kóreu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 312/2015 - Reglugerð um kröfur varðandi gæði og öryggi líffæra úr mönnum sem eru ætluð til ígræðslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 436/2015 - Auglýsing um staðfestingu á breytingu á skipulagsskrá nr. 533/2009, fyrir Watanabe styrktarsjóð við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 454/2015 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 577/2013 um snyrtivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 630/2015 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð langveikra barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 649/2015 - Reglugerð um góðar starfsvenjur við rannsóknir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 722/2015 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Byggðasafns Árnesinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 723/2015 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Byggðasafns Borgarfjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 733/2015 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Byggðasafns Dalamanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 742/2015 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Landbúnaðarsafns Íslands ses[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 788/2015 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Sæheima, fiskasafns[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 807/2015 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Borgarsögusafns Reykjavíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 815/2015 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs í stofnskrá Byggðasafnsins í Görðum, Akranesi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 851/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Írak[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 858/2015 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Grasagarðs Reykjavíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 859/2015 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Listasafns ASÍ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 879/2015 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Listasafns Árnesinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 886/2015 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Listasafns Reykjanesbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 925/2015 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Gjöf til þjóðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1000/2015 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Listasafns Reykjavíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1024/2015 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð hjónanna Málfríðar Guðbjartsdóttur og Hákonar Jónssonar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1025/2015 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Ágústar Ármanns Þorlákssonar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1049/2015 - Reglur um innkaup Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1078/2015 - Reglugerð um endurnýtingu úrgangs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1202/2015 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1212/2015 - Reglugerð um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1222/2015 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1224/2015 - Reglugerð um þátttöku atvinnuleitenda sem tryggðir eru innan atvinnuleysistryggingakerfisins í vinnumarkaðsaðgerðum og um greiðslu styrkja úr Atvinnuleysistryggingasjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1264/2015 - Samþykkt um búfjárhald í þéttbýli í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1290/2015 - Reglugerð um hámörk geislunar starfsmanna og almennings vegna starfsemi þar sem notuð er geislun[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 98/2016 - Lög um þjóðaröryggisráð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 105/2016 - Lög um breytingu á lögum um gjaldeyrismál, nr. 87/1992, með síðari breytingum (losun fjármagnshafta)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 108/2016 - Lög um Grænlandssjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2016 - Fjárlög fyrir árið 2017[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 195/2016 - Skipulagsskrá fyrir Vísindasjóð Krabbameinsfélags Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 216/2016 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 441/2006 um söfnun, meðferð, varðveislu og dreifingu blóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 260/2016 - Reglur um innkaup Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 289/2016 - Reglur um breytingu á reglum nr. 1145/2011 um Lífvísindasetur Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 400/2016 - Siðareglur ráðherra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 430/2016 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 534/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 830/2011 um ökuskírteini[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 576/2016 - Reglur um innkaup Ásahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 588/2016 - Reglur um gjaldskrá Landbúnaðarháskóla Íslands vegna þjónustu við nemendur og innheimtu og ráðstöfun skrásetningargjalds[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 695/2016 - Auglýsing um setningu íslenskra ritreglna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 739/2016 - Auglýsing um staðfestingu á breytingu á skipulagsskrá nr. 342/2014, fyrir Gjafasjóð Sjúkrahússins á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 862/2016 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 980/2016 - Reglugerð um lyfjaauglýsingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1005/2016 - Skipulagsskrá fyrir Acuparia[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1095/2016 - Reglur um stuðningsþjónustu í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1222/2016 - Reglugerð um heimild færeyskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1260/2016 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1266/2016 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1300/2016 - Skipulagsskrá fyrir Sigrúnarsjóð[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 190/2017 - Siðareglur ráðherra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 202/2017 - Reglur um Heilbrigðisvísindastofnun Háskólans á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 233/2017 - Reglugerð um varfærniskröfur vegna starfsemi fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 452/2017 - Reglugerð um innflutning á vefjum og frumum frá ríkjum utan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 453/2017 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 1188/2008 um gæði og öryggi við meðhöndlun frumna og vefja úr mönnum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 520/2017 - Reglugerð um gagnasöfnun og upplýsingagjöf stofnana vegna bókhalds Íslands yfir losun gróðurhúsalofttegunda og bindingu kolefnis úr andrúmslofti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 587/2017 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð frú Stefaníu Guðmundsdóttur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 830/2017 - Skipulagsskrá fyrir Verðlaunasjóð Sigurðar Helgasonar prófessors[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 834/2017 - Reglugerð um vöktun, vottun og skýrslugjöf vegna losunar koldíoxíðs frá sjóflutningum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 920/2017 - Skipulagsskrá Landgræðslusjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1019/2017 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 960/2016 um gæði eldsneytis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1162/2017 - Reglur ríkisskattstjóra um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1250/2017 - Siðareglur ráðherra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1321/2017 - Skipulagsskrá fyrir Vísindasjóð Samtaka lungnasjúklinga[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 38/2018 - Lög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 97/2018 - Lög um breytingu á kvikmyndalögum, nr. 137/2001, með síðari breytingum (ráðstafanir vegna EES-reglna)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2018 - Lög um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 156/2018 - Fjárlög fyrir árið 2019[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 3/2018 - Reglur Landsréttar um kærumálsgögn í einkamálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2018 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2018 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Jóns Stefánssonar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 146/2018 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Hönnunarsafns Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 149/2018 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Hafnarborgar, menningar- og listamiðstöðvar Hafnarfjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 154/2018 - Auglýsing frá Matvælastofnun um vernd afurðarheitisins „Íslenskt lambakjöt“ með vísan til uppruna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 244/2018 - Reglur um innkaup Skútustaðahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 380/2018 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Venesúela[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 381/2018 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Malí[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 450/2018 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 477/2018 - Skipulagsskrá fyrir Lyfjaeftirlit Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 490/2018 - Skipulagsskrá fyrir Votlendissjóðinn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 545/2018 - Reglugerð um markaðsleyfi sérlyfja, merkingar þeirra og fylgiseðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 548/2018 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 630/2014 um takmarkanir á notkun tiltekinna, hættulegra efna í raf- og rafeindabúnaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 635/2018 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Vinátta í verki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 720/2018 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Iðnaðarsafnsins á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 914/2018 - Samþykkt fyrir Listasafn Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1000/2018 - Reglugerð um vöktun á sýklalyfjaþoli í lifandi dýrum, matvælum, fóðri, áburði og sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1141/2018 - Reglur ríkisskattstjóra um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1253/2018 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 353/2013 um lyfjagreiðslunefnd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1280/2018 - Auglýsing um staðfestingu á breytingu á skipulagsskrá fyrir Grund nr. 65/1925 með síðari breytingum nr. 332/2016 og 1129/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1396/2018 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1400/2018 - Reglugerð um breyting á reglugerð um aðgerðir gegn hryðjuverkastarfsemi nr. 448/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2018CAugl nr. 1/2018 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Japan[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 61/2019 - Lög um breytingu á lögum um vátryggingarsamninga, nr. 30/2004, með síðari breytingum (upplýsingagjöf)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2019 - Lög um skráningu raunverulegra eigenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 94/2019 - Lög um endurskoðendur og endurskoðun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 133/2019 - Fjárlög fyrir árið 2020[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 50/2019 - Reglugerð um endurbótaáætlanir lánastofnana og verðbréfafyrirtækja og samstæður þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 200/2019 - Reglur um Heilbrigðisvísindastofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 255/2019 - Reglugerð um merkingar á umbúðum rafrettna og áfyllinga og efni upplýsingabæklings sem fylgja skal rafrettum og áfyllingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 465/2019 - Reglur Reykjavíkurborgar um félagslegt leiguhúsnæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 500/2019 - Reglur um innkaup Ásahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 523/2019 - Auglýsing um staðfestingu á breytingu á skipulagsskrá fyrir Hjálparsjóð Sjálfsbjargar á Akureyri og nágrenni, nr. 513/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 540/2019 - Reglur um innkaup Skútustaðahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 570/2019 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir gegn útbreiðslu efnavopna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 590/2019 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Lýðveldið Maldívur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 591/2019 - Skipulagsskrá fyrir Doktorssjóð Styrktarsjóða Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 592/2019 - Skipulagsskrá fyrir Menntasjóð læknadeildar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 661/2019 - Skipulagsskrá fyrir Menntasjóð hugvísindasviðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 795/2019 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir gegn netárásum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 842/2019 - Skipulagsskrá fyrir Gjafasjóð Sjúkrahússins á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 942/2019 - Gjaldskrá HS Veitna hf. fyrir heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 950/2019 - Skipulagsskrá fyrir Styrktar- og rannsóknarsjóð Þuríðar J. Kristjánsdóttur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 990/2019 - Skipulagsskrá fyrir Nýja tónlistarskólann[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1043/2019 - Reglugerð um (96.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1077/2019 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Arnarskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1088/2019 - Skipulagsskrá fyrir Málfrelsissjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1148/2019 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 1155/2013 um styrki vegna hjálpartækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1223/2019 - Reglur ríkisskattstjóra um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1250/2019 - Reglugerð um varnir gegn því að dýrasjúkdómar og sýktar afurðir berist til landsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1252/2019 - Reglugerð um stuðning í nautgriparækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1323/2019 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 713/2009 um að koma á fót Samstarfsstofnun eftirlitsaðila á orkumarkaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1379/2019 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 39/2020 - Lög um breytingu á lögum um endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi, nr. 40/2013 (tegundir eldsneytis, gagnaskil)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2020 - Lög um rekstraraðila sérhæfðra sjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2020 - Lög um varnir gegn hagsmunaárekstrum í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2020 - Lög um skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2020 - Lög um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003, með síðari breytingum (frádráttur vegna kolefnisjöfnunar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2020 - Lyfjalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 112/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru (frekari aðgerðir vegna vinnumarkaðar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 153/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna laga um kynrænt sjálfræði, nr. 80/2019 (breytt kynskráning)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 158/2020 - Fjárlög fyrir árið 2021[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 177/2020 - Auglýsing um gjaldskrá fyrir þjónusturannsóknir sem Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræðum annast[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 303/2020 - Reglur um viðskipti seðlabankastjóra, varaseðlabankastjóra, utanaðkomandi nefndarmanna og starfsmanna Seðlabanka Íslands við eftirlitsskylda aðila[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 437/2020 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Dalabyggðar, nr. 391/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 766/2020 - Skipulagsskrá fyrir Nýsköpunarsjóð dr. Þorsteins Inga Sigfússonar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 802/2020 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 851/2020 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Listasafns Árnesinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 852/2020 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Minjasafnsins á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 925/2020 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Listasafnsins á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 950/2020 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Bjargar Magnúsdóttur ljósmóður og Magnúsar Jónassonar bónda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 994/2020 - Skipulagsskrá fyrir Gjafa- og minningarsjóð Skjólgarðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1008/2020 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Sauðfjárseturs á Ströndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1043/2020 - Skipulagsskrá fyrir Íslenskusjóðinn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1236/2020 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Umhyggju, félags langveikra barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1396/2020 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi óleyfilegrar borunarstarfsemi Tyrklands í austanverðu Miðjarðarhafi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1414/2020 - Reglugerð um verðlagningu lyfja og greiðsluþátttöku í lyfjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1431/2020 - Reglur ríkisskattstjóra um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1541/2020 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Flugsafns Íslands[PDF vefútgáfa]
2020CAugl nr. 2/2020 - Auglýsing um samning um ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2020 - Auglýsing um alþjóðaheilbrigðisreglugerðina[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 2/2021 - Lög um breytingu á sóttvarnalögum, nr. 19/1997 (opinberar sóttvarnaráðstafanir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 32/2021 - Lög um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (skattalegir hvatar fyrir lögaðila sem starfa til almannaheilla)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2021 - Lög um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2021 - Lög um Fjarskiptastofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2021 - Lög um breytingu á lögum um fjöleignarhús, nr. 26/1994 (rafrænir húsfundir og fjölbreytt húsnæði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 115/2021 - Lög um markaði fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 116/2021 - Lög um verðbréfasjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 127/2021 - Fjáraukalög fyrir árið 2021, sbr. lög nr. 78/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 128/2021 - Auglýsing um breytingu á viðauka I við tollalög nr. 88/2005, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2021 - Fjárlög fyrir árið 2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 133/2021 - Lög um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (gjalddagar, refsinæmi o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 44/2021 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 134/2021 - Auglýsing um niðurlagningu sjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 302/2021 - Skipulagsskrá fyrir Elsusjóð, menntasjóð um endómetríósu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 311/2021 - Skipulagsskrá fyrir Minningar- og styrktarsjóð Heimahlynningar á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 466/2021 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir gegn alvarlegum mannréttindabrotum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 575/2021 - Skipulagsskrá fyrir sjóðinn Vísindi og velferð; styrktarsjóð Sigrúnar og Þorsteins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 643/2021 - Reglugerð um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1369 að því er varðar orkumerkingar ljósgjafa og um niðurfellingu á framseldri reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 874/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 680/2021 - Skipulagsskrá fyrir Sviðslistamiðstöð Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 717/2021 - Fjallskilasamþykkt fyrir Skagafjarðarsýslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 752/2021 - Reglur um fjárhagslegar viðmiðanir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 760/2021 - Reglugerð um styrki vegna hjálpartækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 790/2021 - Reglugerð um lyfjaauglýsingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 796/2021 - Skipulagsskrá fyrir Végeirsstaðasjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 825/2021 - Skipulagsskrá fyrir Aðgengissjóð Reykjavíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 834/2021 - Skipulagsskrá fyrir Sollusjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 966/2021 - Gjaldskrá HS Veitna hf. fyrir heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1036/2021 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð geðheilbrigðis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1100/2021 - Reglugerð um sóttkví og einangrun og sóttvarnaráðstafanir á landamærum Íslands vegna COVID-19[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1167/2021 - Auglýsing um staðfestingu á breytingu á skipulagsskrá fyrir Fornleifastofnun Íslands, nr. 396/1995[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1205/2021 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1831/2003 um aukefni í fóðri, auk áorðinna breytinga á reglum um notkun aukefna í fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1221/2021 - Starfsreglur fyrir svæðisskipulagsnefnd sveitarfélaganna á Austurlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1240/2021 - Reglugerð um sóttkví og einangrun og sóttvarnaráðstafanir á landamærum Íslands vegna COVID-19[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1300/2021 - Reglugerð um frádrátt frá tekjum af atvinnurekstri eða sjálfstæðri starfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1381/2021 - Reglugerð um umhverfismat framkvæmda og áætlana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1430/2021 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Ólafs Ólafssonar og fjölskyldu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1501/2021 - Reglur varðandi útreikning á vátryggingaskuld og kjarnagjaldþoli með viðmiðunardagsetningar frá 30. september 2020 til 29. september 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1503/2021 - Reglur ríksskattstjóra um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1568/2021 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2022, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1611/2021 - Gjaldskrá HS Veitna hf. fyrir heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1737/2021 - Skipulagsskrá fyrir Stofnun um líf og list Helga Þorgils Friðjónssonar, myndlistarmanns[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1761/2021 - Reglur um notendastýrða persónulega aðstoð fyrir fatlað fólk hjá Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
2021CAugl nr. 33/2021 - Auglýsing um breytingar á samningi um framtíðarsamvinnu ríkja varðandi fiskveiðar á Norðaustur-Atlantshafi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 47/2021 - Auglýsing um Norðurlandasamning um samstarf í samkeppnismálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2021 - Auglýsing um breytingu á Norðurlandasamningi um erfðir og skipti á dánarbúum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 93/2021 - Auglýsing um breytingu á bókun 4 við samning EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 14/2022 - Lög um dýralyf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2022 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki og fleiri lögum (lánastofnanir og verðbréfafyrirtæki)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2022 - Lög um loftferðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 129/2022 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna fjárlaga fyrir árið 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2022 - Fjáraukalög fyrir árið 2022, sbr. lög nr. 72/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2022 - Fjárlög fyrir árið 2023[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 24/2022 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2022 - Reglugerð um sóttkví og einangrun og sóttvarnaráðstafanir á landamærum Íslands vegna COVID-19[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2022 - Gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands fyrir dagdvöl aldraðra á vegum stofnana sem ekki eru á föstum fjárlögum árið 2022 og eru án samnings um verð við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2022 - Skipulagsskrá fyrir Listaverkasjóð Þorvaldar Guðmundssonar og Ingibjargar Guðmundsdóttur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 176/2022 - Reglugerð um einangrun og sóttvarnaráðstafanir á landamærum Íslands vegna COVID-19[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 180/2022 - Auglýsing um gjaldskrá fyrir þjónusturannsóknir sem Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum annast[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 211/2022 - Reglur um Hugvísindastofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 215/2022 - Reglugerð um frádrátt einstaklinga frá tekjum utan atvinnurekstrar vegna gjafa og framlaga til lögaðila sem starfa til almannaheilla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 348/2022 - Reglugerð um stuðning í nautgriparækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 382/2022 - Reglur Múlaþings um stuðningsfjölskyldur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 450/2022 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/692 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 að því er varðar reglur um komu sendinga af tilteknum dýrum, kímefni og afurðum úr dýraríkinu inn í Sambandið og um tilflutning þeirra og meðhöndlun eftir komu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 470/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 566/2022 - Gjaldskrá HS Veitna hf. fyrir heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 646/2022 - Siðareglur ráðherra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 730/2022 - Skipulagsskrá fyrir Römpum upp Ísland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 847/2022 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjáraukalaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 954/2022 - Skipulagsskrá fyrir Hafnarhaus[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 960/2022 - Gjaldskrá HS Veitna hf. fyrir heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1050/2022 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Flugsafns Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1064/2022 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1188/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1212/2015 um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1210/2022 - Skipulagsskrá fyrir Eir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1251/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1350/2022 - Reglugerð um upplýsingakröfur vegna samninga um fjarskiptaþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1361/2022 - Skipulagsskrá fyrir Námssjóð Sameinaðra verktaka hf. við Háskólann í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1449/2022 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2023, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1456/2022 - Skipulagsskrá fyrir Hollvinasjóð Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1468/2022 - Reglur um gjaldskrá Landbúnaðarháskóla Íslands vegna þjónustu við nemendur o.fl. og innheimtu og ráðstöfun skrásetningargjalds[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1490/2022 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1500/2022 - Reglur varðandi útreikning á vátryggingaskuld og kjarnagjaldþoli með viðmiðunardagsetningar frá 30. september 2021 til 29. september 2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1630/2022 - Reglur um Rannasóknasetur í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1720/2022 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Líbanon[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1744/2022 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
2022CAugl nr. 4/2022 - Auglýsing um birtingu á tilteknum ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerðum á sviði fjármálaþjónustu sem teknar hafa verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 28/2022 - Auglýsing um samning Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 67/2022 - Auglýsing um samning um stofnun Rannsóknastofu Evrópu í sameindalíffræði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2022 - Auglýsing um samning um að vernda og styðja við fjölbreytileg menningarleg tjáningarform[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2022 - Auglýsing um Evrópusamning um alþjóðaflutning á hættulegum farmi á vegum (ADR)[PDF vefútgáfa]
2023AAugl nr. 30/2023 - Lög um stefnur og aðgerðaáætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála, samgangna og byggðamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 42/2023 - Lög um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (kaupréttur, mútubrot o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 91/2023 - Lög um Miðstöð menntunar og skólaþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 102/2023 - Lög um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld o.fl. (gistináttaskattur, áfengisgjald o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 106/2023 - Fjárlög fyrir árið 2024[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 43/2023 - Gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands fyrir dagdvöl aldraðra á vegum stofnana sem ekki eru á föstum fjárlögum árið 2023 og eru án samnings um verð við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2023 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Haítí[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 133/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Múlaþings, nr. 691/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 191/2023 - Gjaldskrá HS Veitna hf. fyrir heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 206/2023 - Gjaldskrá fyrir verkefni og þjónustu Umhverfisstofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 397/2023 - Reglur um eftirlit með notkun innri aðferða við útreikning á eiginfjárkröfum fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 588/2023 - Skipulagsskrá fyrir Framfarasjóð Ingibjargar Guðmundsdóttur og Þorvaldar Guðmundssonar í Síld og fisk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 632/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Moldóvu, nr. 291/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 676/2023 - Skipulagsskrá fyrir Kvískerjasjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 710/2023 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Örvars og Þórhöllu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 711/2023 - Reglur Reykjavíkurborgar um styrki til náms og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks með langvarandi stuðningsþarfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 720/2023 - Reglur um almenna heimild til að reka fjarskiptanet eða fjarskiptaþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 723/2023 - Reglur um Vísindasjóð Háskólans á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 787/2023 - Skipulagsskrá fyrir Sagnfræðisjóð Aðalgeirs Kristjánssonar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 825/2023 - Gjaldskrá HS Veitna hf. fyrir heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 890/2023 - Gjaldskrá HS Veitna hf. fyrir heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 891/2023 - Skipulagsskrá fyrir Góðgerðarfélag 1881[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 930/2023 - Auglýsing um staðfestingu samnings Kjósarhrepps og Mosfellsbæjar um barnaverndarþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 965/2023 - Skipulagsskrá fyrir Straumnes, minningarsjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1050/2023 - Skipulagsskrá fyrir Skógarbæ – sjálfseignarstofnun í þágu aldraðra og sjúkra í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1080/2023 - Siðareglur fyrir starfsfólk Stjórnarráðs Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1090/2023 - Reglur um eftirlit með notkun innri aðferða við útreikning á eiginfjárkröfum fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1205/2023 - Skipulagsskrá fyrir Safn Sigurðar Péturssonar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1346/2023 - Siðareglur ráðherra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1370/2023 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 124/2015 um brennisteinsinnihald í tilteknu fljótandi eldsneyti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1373/2023 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2024, vegna framtalsgerðar o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1390/2023 - Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 1205/2021 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1831/2003 um aukefni í fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1410/2023 - Gjaldskrá fyrir verkefni og þjónustu Umhverfisstofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1523/2023 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1583/2023 - Gjaldskrá HS Veitna hf. fyrir heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1666/2023 - Samþykkt um búfjárhald í þéttbýli í sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 54/2024 - Lög um Náttúrufræðistofnun og náttúrustofur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 62/2024 - Lög um breytingu á ýmsum lögum á fjármálamarkaði (lagfæringar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 141/2024 - Fjárlög fyrir árið 2025[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 57/2024 - Auglýsing um staðfestingu á breytingu á skipulagsskrá fyrir Vísindasjóð Krabbameinsfélags Íslands, nr. 195/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 69/2024 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 117/2024 - Gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands fyrir dagdvöl aldraðra á vegum stofnana sem ekki eru á föstum fjárlögum árið 2024 og eru án samnings um verð við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2024 - Skipulagsskrá fyrir STAFN – Styrktarsjóð Brynju Einarsdóttur og Arnar Almarssonar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 183/2024 - Reglur um Rannsóknastofnun Háskóla Íslands á sviði lífeyrismála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 388/2024 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 606/2021 um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 504/2024 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 464/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2002 um reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 að því er varðar tilkynningu og skýrslugjöf í Sambandinu um skráða sjúkdóma (dýraheilbrigði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 599/2024 - Siðareglur ráðherra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 600/2024 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Hjalta Þórs Ísleifssonar stærðfræðings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 655/2024 - Almennar siðareglur starfsfólks ríkisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 700/2024 - Reglugerð um lágmarkskröfu um eiginfjárgrunn og hæfar skuldbindingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 751/2024 - Reglugerð um heimild grænlenskra skipa til veiða á makríl á árinu 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 908/2024 - Gjaldskrá HS Veitna hf. fyrir heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 956/2024 - Auglýsing um staðfestingu á breytingu á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Hjalta Þórs Ísleifssonar stærðfræðings, nr. 600/2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1090/2024 - Reglugerð um skráningu smáskammtalyfja sem heimilt er að markaðssetja án markaðsleyfis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1120/2024 - Skipulagsskrá fyrir Hundahjálp AB[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1180/2024 - Reglur um Stofnun Vilhjálms Stefánssonar við Háskólann á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1211/2024 - Auglýsing um fyrirmæli landlæknis um lágmarksskráningu í heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1216/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús, nr. 97/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1346/2024 - Reglur um eftirlit með notkun innri aðferða við útreikning á eiginfjárkröfum fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1420/2024 - Reglur Hveragerðisbæjar um akstursþjónustu við fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1541/2024 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1636/2024 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2025, vegna framtalsgerðar o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1648/2024 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Erlendar Jónssonar og Mörtu Ágústsdóttur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1674/2024 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2025[PDF vefútgáfa]
2024CAugl nr. 24/2024 - Auglýsing um samning við Bretland um réttindi á sviði almannatrygginga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Úkraínu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 81/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Kólumbíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 89/2024 - Auglýsing um heildarsamning um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Indónesíu[PDF vefútgáfa]
2025AAugl nr. 69/2025 - Lög um breytingu á lyfjalögum og lögum um lækningatæki (EES-reglur)[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 118/2025 - Gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands fyrir dagdvöl aldraðra á vegum stofnana sem ekki eru á föstum fjárlögum árið 2025 og eru án samnings um verð við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 127/2025 - Skipulagsskrá fyrir Lyfjaeftirlit Íslands – Anti-Doping Iceland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 167/2025 - Auglýsing um staðfestingu á breytingu á skipulagsskrá fyrir Málræktarsjóð, nr. 297/1995, með síðari breytingu nr. 889/2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 309/2025 - Siðareglur ráðherra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 334/2025 - Reglugerð um (16.) breytingu á reglugerð nr. 1205/2021 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1831/2003 um aukefni í fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 464/2025 - Gjaldskrá HS Veitna hf. fyrir heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 838/2025 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Skólabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1056/2025 - Reglugerð um komu- og brottfararkerfið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1100/2025 - Reglur um gjaldskrá Landbúnaðarháskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1303/2025 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Magnúsar Más Kristjánssonar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1385/2025 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2026, vegna framtalsgerðar o.fl.[PDF vefútgáfa]
2025CAugl nr. 8/2025 - Auglýsing um birtingu á tilteknum ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerð á sviði fjármálaþjónustu sem tekin hefur verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 12/2025 - Auglýsing um birtingu á tiltekinni ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerðum á sviði fjármálaþjónustu sem teknar hafa verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Þjóðfundurinn 1851Þingskjöl120
Þjóðfundurinn 1851Umræður155, 162
Ráðgjafarþing1Umræður17, 79, 88, 294, 344, 347, 352, 405-406, 452, 486, 572, 614
Ráðgjafarþing2Umræður126, 307, 359, 487, 555, 557, 565, 721, 727, 739-740, 746, 832, 834
Ráðgjafarþing3Þingskjöl12, 14, 19
Ráðgjafarþing3Umræður42, 390-391, 402, 475-477, 756-759, 778, 834, 889, 909, 950
Ráðgjafarþing4Þingskjöl33, 36
Ráðgjafarþing4Umræður149, 264, 380, 383, 459-461, 464-465, 730-731, 734, 754, 762-763, 772-773, 878-880, 882, 1029-1030
Ráðgjafarþing5Umræður603, 644, 705, 857
Ráðgjafarþing6Þingskjöl26-27, 31
Ráðgjafarþing6Umræður311, 315, 413, 417, 795, 836, 840, 858, 925-926, 1016
Ráðgjafarþing7Umræður131, 178, 215, 217, 221, 227, 264, 269, 271, 444, 449, 451-453, 455, 459, 509, 511, 519-522, 590, 596, 600, 602-603, 821, 869-870, 897, 924-925, 983-986, 990, 992, 997-998, 1002, 1005-1006, 1008, 1011, 1262, 1621, 1785, 1791, 1805, 1808, 1849-1850
Ráðgjafarþing8Umræður69, 462, 1099, 1439, 1494, 1579
Ráðgjafarþing9Þingskjöl100, 119-121, 128, 169, 215-219, 223, 226, 453, 458-459, 461-462, 495, 522
Ráðgjafarþing9Umræður94, 182, 215-219, 431-432, 435, 442-443, 445, 447-448, 471, 473, 477, 480, 483, 485-490, 494, 577, 581-585, 630, 640, 797, 842, 909, 1002, 1008, 1058, 1093
Ráðgjafarþing10Þingskjöl9, 75, 77-78, 226, 264, 266, 395
Ráðgjafarþing10Umræður245, 473, 477-478, 481, 532, 795, 860, 901, 904, 1001, 1022
Ráðgjafarþing11Þingskjöl44, 82-83, 143, 235, 396, 402-403, 409
Ráðgjafarþing11Umræður326, 501, 795, 851, 860-861, 1048-1049
Ráðgjafarþing12Þingskjöl16, 34, 78-79, 143, 166, 219, 263, 315, 350, 358
Ráðgjafarþing12Umræður248, 261, 450, 479, 560, 584, 605, 771, 819, 822
Ráðgjafarþing13Þingskjöl41, 164, 254, 359-360, 616
Ráðgjafarþing13Umræður221, 223, 225, 228-229, 231-233, 470, 509, 511, 521, 646, 819, 880-881, 883-884, 886-887, 910
Ráðgjafarþing14Þingskjöl24
Ráðgjafarþing14Umræður160, 304, 314
Löggjafarþing1Fyrri partur63, 90, 101, 109, 235-236, 265, 273, 288
Löggjafarþing1Seinni partur42, 90, 287, 338, 349, 351
Löggjafarþing2Fyrri partur124, 127, 143, 149-150, 306, 334, 342, 356, 458-460, 471-472, 480-483, 494
Löggjafarþing2Seinni partur122, 207
Löggjafarþing3Þingskjöl56, 299, 304, 319, 322, 344, 494, 502, 517, 554
Löggjafarþing3Umræður50, 65, 67, 74, 151, 340, 380, 416, 418, 424-426, 429, 477, 485, 491, 544, 560, 570, 572, 583, 631, 638, 730, 827, 865, 886, 952, 959, 965, 999
Löggjafarþing4Þingskjöl145, 408, 493, 510, 551
Löggjafarþing4Umræður100, 191, 208, 531, 807, 852, 960, 973, 1058, 1107, 1169
Löggjafarþing5Þingskjöl148, 236, 397
Löggjafarþing5Umræður (Ed. og sþ.)121/122, 179/180, 239/240, 251/252, 255/256, 261/262-263/264, 267/268, 271/272, 455/456, 463/464, 477/478, 489/490
Löggjafarþing5Umræður (Nd.) #131/32, 163/164, 167/168, 213/214, 217/218, 517/518, 535/536-539/540, 543/544-545/546, 551/552, 559/560-565/566, 571/572, 609/610, 659/660, 697/698, 707/708, 711/712, 715/716, 719/720, 723/724-729/730, 739/740, 793/794, 799/800, 807/808, 825/826, 851/852, 913/914, 931/932
Löggjafarþing5Umræður (Nd.) #213/14, 27/28-29/30, 53/54-57/58, 105/106, 183/184, 221/222, 259/260-261/262, 303/304, 307/308
Löggjafarþing6Þingskjöl114, 134-135, 182-183, 227, 269, 290, 310-311, 381, 399
Löggjafarþing6Umræður (Ed. og sþ.)15/16, 53/54, 89/90, 109/110-111/112, 187/188, 273/274, 309/310, 365/366, 369/370, 379/380, 407/408, 453/454, 457/458, 481/482, 505/506, 509/510, 553/554, 573/574
Löggjafarþing6Umræður (Nd.)33/34-35/36, 43/44, 47/48, 129/130, 239/240, 251/252, 467/468, 499/500, 561/562, 565/566, 569/570, 573/574, 595/596, 633/634, 647/648-651/652, 689/690-693/694, 737/738, 829/830, 837/838, 895/896, 903/904, 913/914, 961/962, 985/986, 1039/1040, 1053/1054, 1067/1068, 1101/1102, 1147/1148, 1161/1162, 1229/1230, 1233/1234, 1299/1300, 1347/1348, 1371/1372-1373/1374, 1379/1380, 1405/1406
Löggjafarþing7Þingskjöl40
Löggjafarþing7Umræður (Ed. og sþ.)73/74-75/76, 95/96, 223/224, 245/246-247/248, 255/256, 279/280, 295/296, 309/310
Löggjafarþing7Umræður (Nd.)81/82, 89/90, 97/98, 153/154, 187/188, 193/194, 203/204, 207/208, 233/234, 325/326-327/328, 335/336, 339/340, 343/344, 347/348-349/350, 355/356-359/360, 421/422
Löggjafarþing8Þingskjöl246, 320-322, 430
Löggjafarþing8Umræður (Ed. og sþ.)325/326, 333/334, 371/372, 591/592, 595/596, 599/600, 763/764, 805/806
Löggjafarþing8Umræður (Nd.)243/244, 247/248, 505/506, 593/594, 723/724, 731/732, 861/862, 1053/1054
Löggjafarþing9Þingskjöl166, 180, 193, 210, 223-224, 238, 245, 271, 309, 344, 347-348, 355, 360, 367, 390-391, 447, 466, 495-496, 519, 559-560
Löggjafarþing9Umræður (Ed. og sþ.)133/134, 159/160, 195/196, 227/228, 353/354-355/356, 401/402, 435/436, 447/448, 549/550, 569/570-571/572, 577/578-579/580, 587/588, 609/610, 629/630
Löggjafarþing9Umræður (Nd.)127/128, 557/558, 573/574, 639/640, 733/734, 743/744, 905/906, 975/976, 979/980, 1115/1116
Löggjafarþing10Þingskjöl145, 170, 259, 288, 420, 461, 516
Löggjafarþing10Umræður (Ed. og sþ.)71/72, 109/110, 113/114, 313/314, 363/364-365/366, 479/480, 599/600, 651/652
Löggjafarþing10Umræður (Nd.)25/26, 275/276, 335/336, 429/430, 459/460, 501/502, 525/526, 543/544, 555/556, 575/576, 579/580, 731/732, 899/900, 907/908, 919/920, 989/990, 1013/1014-1015/1016, 1491/1492, 1589/1590
Löggjafarþing11Þingskjöl120, 129, 167, 179, 213, 224, 256, 266, 268-269, 309, 319, 321-322, 333, 354, 377, 497-498
Löggjafarþing11Umræður (Ed. og sþ.)215/216, 305/306-307/308, 345/346, 363/364, 381/382, 465/466, 483/484, 577/578, 611/612, 643/644, 921/922
Löggjafarþing11Umræður (Nd.)27/28, 37/38, 133/134, 289/290, 309/310, 501/502, 549/550, 751/752, 849/850, 1011/1012-1013/1014, 1339/1340, 1421/1422, 1529/1530, 1619/1620, 1623/1624-1625/1626, 1765/1766, 1793/1794, 1929/1930
Löggjafarþing12Þingskjöl9, 17, 20, 40, 65, 68, 79, 97, 114, 117, 135
Löggjafarþing12Umræður (Ed. og sþ.)245/246-247/248, 273/274
Löggjafarþing12Umræður (Nd.)249/250, 625/626, 641/642, 743/744, 831/832
Löggjafarþing13Þingskjöl16, 140, 156-157, 228, 231-232, 249, 267, 292, 294, 536
Löggjafarþing13Umræður (Ed. og sþ.)23/24, 97/98-99/100, 141/142, 179/180, 403/404, 465/466-467/468
Löggjafarþing13Umræður (Nd.)143/144, 167/168, 225/226, 237/238-239/240, 277/278, 351/352, 443/444, 457/458, 571/572, 581/582, 875/876-877/878, 887/888-889/890, 895/896-897/898, 907/908, 923/924, 933/934, 1069/1070, 1085/1086, 1123/1124-1125/1126, 1149/1150, 1247/1248, 1265/1266, 1329/1330, 1377/1378, 1381/1382, 1619/1620, 1651/1652, 1729/1730, 1749/1750-1751/1752, 1765/1766, 1849/1850
Löggjafarþing14Þingskjöl140, 143, 334, 388, 473, 619
Löggjafarþing14Umræður (Ed. og sþ.)337/338, 435/436, 535/536, 539/540, 629/630, 649/650
Löggjafarþing14Umræður (Nd.)37/38, 41/42, 47/48-49/50, 97/98, 101/102, 187/188, 205/206, 309/310, 351/352, 369/370, 379/380-383/384, 557/558, 619/620, 671/672, 697/698, 891/892, 991/992, 1023/1024-1025/1026, 1047/1048, 1139/1140, 1263/1264, 1339/1340, 1345/1346, 1353/1354, 1363/1364, 1377/1378-1379/1380, 1383/1384-1385/1386, 1397/1398, 1463/1464, 1671/1672, 1679/1680, 1715/1716, 1791/1792, 1839/1840, 1925/1926
Löggjafarþing15Þingskjöl100-101, 110-111, 113, 116, 118, 121-122, 128, 133-137, 139-140, 184, 284, 296, 299-301, 340-341, 388, 394, 477-479, 498-500, 504, 509, 539, 557, 611, 655
Löggjafarþing15Umræður (Ed. og sþ.)23/24, 29/30-31/32, 35/36, 75/76, 115/116, 225/226-227/228, 243/244, 289/290, 329/330, 399/400, 489/490, 497/498, 695/696
Löggjafarþing15Umræður (Nd.)27/28, 407/408, 529/530, 601/602, 647/648, 855/856, 1009/1010-1011/1012, 1177/1178, 1337/1338, 1663/1664, 1667/1668, 1739/1740
Löggjafarþing16Þingskjöl187, 279, 379, 484, 553, 636
Löggjafarþing16Umræður (Ed. og sþ.)51/52, 59/60, 87/88-89/90, 95/96, 223/224-225/226, 229/230-233/234, 283/284, 343/344, 547/548, 551/552, 571/572, 587/588, 591/592, 663/664
Löggjafarþing16Umræður (Nd.)35/36, 59/60, 63/64, 85/86, 97/98, 129/130, 133/134, 559/560, 563/564, 591/592, 603/604, 607/608, 621/622, 679/680, 811/812, 907/908, 1089/1090, 1095/1096, 1251/1252, 1407/1408, 1535/1536, 1567/1568, 1671/1672
Löggjafarþing17Þingskjöl4
Löggjafarþing17Umræður (Ed. og sþ.)99/100, 121/122, 259/260
Löggjafarþing17Umræður (Nd.)223/224-225/226, 229/230, 235/236, 333/334, 507/508, 515/516, 655/656
Löggjafarþing18Þingskjöl324, 479, 520, 551, 577, 755, 813
Löggjafarþing18Umræður (Ed. og sþ.)97/98, 351/352-353/354, 493/494-495/496, 579/580-581/582, 589/590-591/592, 615/616, 629/630-631/632, 637/638, 651/652-653/654, 679/680, 855/856-857/858
Löggjafarþing18Umræður (Nd.)187/188, 193/194, 231/232, 371/372, 381/382, 435/436, 455/456, 547/548, 551/552, 559/560, 793/794, 801/802, 843/844-847/848, 981/982-983/984, 1013/1014, 1181/1182, 1187/1188, 1191/1192, 1197/1198, 1257/1258, 1301/1302
Löggjafarþing19Þingskjöl58, 251, 323, 499, 626, 636, 676, 1052, 1290
Löggjafarþing19Umræður149/150, 261/262, 423/424-425/426, 619/620, 787/788, 1025/1026, 1135/1136, 1203/1204, 1393/1394, 1449/1450, 1455/1456, 1487/1488, 1527/1528, 1569/1570, 1813/1814, 1981/1982, 2179/2180, 2311/2312, 2391/2392, 2409/2410, 2459/2460, 2569/2570, 2581/2582, 2589/2590-2595/2596, 2673/2674
Löggjafarþing20Þingskjöl996, 1058
Löggjafarþing20Umræður85/86, 149/150, 195/196, 205/206, 561/562, 627/628, 769/770, 815/816-819/820, 823/824, 889/890, 1025/1026, 1055/1056, 1077/1078, 1203/1204, 1251/1252, 1709/1710, 1827/1828-1829/1830, 2201/2202, 2213/2214, 2731/2732, 2885/2886, 2977/2978
Löggjafarþing21Þingskjöl143, 213, 318, 393, 565, 570, 602, 608, 868, 900, 980, 1050, 1084, 1176
Löggjafarþing21Umræður (Ed. og sþ.)123/124, 263/264, 371/372, 505/506, 509/510, 535/536, 551/552, 575/576, 961/962, 965/966, 983/984, 1031/1032
Löggjafarþing21Umræður (Nd.)107/108, 111/112, 119/120, 131/132, 155/156, 193/194, 269/270, 309/310, 327/328, 341/342, 345/346, 359/360-361/362, 397/398, 423/424-425/426, 623/624, 633/634, 689/690, 721/722-723/724, 743/744, 747/748, 899/900, 969/970, 987/988, 1007/1008, 1053/1054, 1069/1070, 1263/1264, 1343/1344, 1557/1558, 1605/1606, 1709/1710, 1817/1818, 1923/1924, 1931/1932
Löggjafarþing22Þingskjöl30-31, 138, 167, 169, 206-208, 337, 346, 375-376, 379, 419-421, 641, 760-762, 812-813, 820, 822, 865, 881, 1015-1017, 1046, 1098, 1230, 1345-1346, 1417, 1541
Löggjafarþing22Umræður (Ed. og sþ.)117/118, 155/156, 187/188, 193/194, 201/202-203/204, 339/340, 503/504, 517/518, 663/664, 729/730, 875/876, 879/880-883/884, 1003/1004-1005/1006, 1035/1036
Löggjafarþing22Umræður (Nd.)53/54, 75/76, 83/84, 161/162, 185/186, 201/202, 209/210, 415/416-417/418, 421/422, 457/458, 485/486, 531/532, 825/826, 889/890, 903/904, 1101/1102, 1129/1130, 1149/1150, 1267/1268, 1277/1278, 1319/1320, 1543/1544, 1553/1554, 1571/1572, 1595/1596, 1761/1762, 1779/1780, 1785/1786-1787/1788, 2095/2096, 2115/2116-2117/2118
Löggjafarþing23Þingskjöl41, 98, 135, 325
Löggjafarþing23Umræður (Nd.)117/118, 245/246, 297/298, 551/552-553/554, 807/808, 963/964
Löggjafarþing23Umræður (Ed.)165/166, 397/398
Löggjafarþing24Þingskjöl59-60, 163, 211, 340, 371, 392, 420, 464, 492, 570, 694, 763, 789, 842, 881, 884, 1041, 1071, 1296
Löggjafarþing24Umræður (Nd.)37/38, 139/140, 143/144, 307/308, 325/326, 535/536, 579/580, 659/660-661/662, 1193/1194, 1397/1398, 1407/1408-1409/1410, 1475/1476, 1543/1544, 1547/1548, 1553/1554, 1557/1558, 1667/1668-1669/1670, 1705/1706-1707/1708, 1911/1912, 1919/1920, 2211/2212, 2305/2306
Löggjafarþing24Umræður (Ed.)25/26, 37/38, 41/42-43/44, 71/72, 119/120, 151/152, 307/308, 317/318, 341/342-343/344, 563/564, 719/720, 723/724, 795/796-797/798, 827/828, 831/832, 839/840, 861/862
Löggjafarþing24Umræður - Sameinað þing23/24, 33/34-35/36, 39/40
Löggjafarþing25Þingskjöl178, 372
Löggjafarþing25Umræður (Nd.)199/200, 275/276, 359/360, 425/426, 433/434, 841/842, 895/896, 1201/1202, 1277/1278
Löggjafarþing25Umræður (Ed.)211/212
Löggjafarþing26Þingskjöl194, 204, 360-361, 577, 586, 598, 608, 625, 638-639, 662, 784, 813, 882, 1020, 1058, 1159, 1280, 1381, 1490, 1651, 1725, 1759
Löggjafarþing26Umræður (Nd.)217/218-219/220, 227/228, 251/252, 271/272, 279/280, 297/298, 313/314, 329/330, 373/374, 615/616, 713/714, 893/894, 905/906, 1361/1362, 1623/1624, 1659/1660, 1699/1700-1701/1702, 1731/1732
Löggjafarþing26Umræður (Ed.)613/614, 753/754, 833/834, 943/944, 979/980
Löggjafarþing26Umræður - Sameinað þing91/92
Löggjafarþing27Umræður (Nd.)277/278, 295/296
Löggjafarþing27Umræður (Ed.)139/140
Löggjafarþing28Þingskjöl32, 126, 229, 321, 477, 1003, 1153, 1173-1174, 1534, 1584, 1600, 1637
Löggjafarþing28Umræður (samþ. mál)173/174-177/178, 205/206, 225/226, 251/252, 273/274, 279/280-283/284, 287/288, 291/292-295/296, 299/300-301/302, 395/396, 451/452, 633/634, 845/846, 905/906, 1053/1054, 1591/1592, 1763/1764, 1815/1816, 1925/1926, 2321/2322
Löggjafarþing28Umræður - Fallin mál119/120, 151/152, 437/438, 847/848, 1013/1014, 1161/1162, 1231/1232
Löggjafarþing29Þingskjöl49-50, 149, 160, 299, 361-362
Löggjafarþing29Umræður (samþ. mál)103/104, 153/154, 157/158, 173/174-177/178, 205/206, 225/226, 239/240, 251/252, 273/274, 279/280-283/284, 287/288, 291/292-293/294, 299/300-301/302, 615/616, 677/678, 705/706, 963/964, 1391/1392
Löggjafarþing29Umræður - Fallin mál863/864, 973/974, 993/994, 1013/1014, 1017/1018
Löggjafarþing30Þingskjöl28, 44-45
Löggjafarþing30Umræður (samþ. mál) og afgreidd53/54, 107/108, 113/114, 143/144, 207/208
Löggjafarþing30Umræður - Þingsályktunartillögur39/40
Löggjafarþing31Þingskjöl117, 132-133, 148, 215, 225, 236, 295, 546, 600-601, 924, 926, 1140, 2046, 2049
Löggjafarþing31Umræður (samþ. mál)191/192, 287/288, 445/446, 567/568-571/572, 587/588, 593/594, 1395/1396, 1479/1480, 1509/1510, 1997/1998, 2297/2298, 2437/2438, 2511/2512
Löggjafarþing31Umræður - Fallin mál367/368, 509/510, 749/750, 999/1000, 1049/1050, 1057/1058, 1083/1084, 1123/1124, 1189/1190
Löggjafarþing32Þingskjöl39, 47, 63
Löggjafarþing32Umræður (samþ. mál)237/238, 245/246, 249/250, 253/254
Löggjafarþing32Umræður - Fallin mál93/94
Löggjafarþing33Þingskjöl30-32, 34-35, 55, 57, 84, 102, 205, 649-651, 663, 735, 820, 868, 914-916, 995, 999, 1006-1007, 1033, 1152, 1183, 1185, 1238, 1300, 1326, 1600, 1602, 1622, 1675, 1690
Löggjafarþing33Umræður (samþ. mál)157/158, 169/170, 205/206, 209/210, 221/222, 523/524, 551/552, 743/744, 947/948, 1097/1098-1099/1100, 1109/1110, 1251/1252, 1265/1266, 1269/1270, 1319/1320, 1593/1594, 1615/1616, 1899/1900, 1981/1982, 2123/2124, 2201/2202, 2383/2384, 2453/2454, 2503/2504
Löggjafarþing33Umræður - Fallin mál195/196, 287/288, 499/500
Löggjafarþing33Umræður (þáltill. og fsp.)331/332, 639/640, 681/682, 705/706
Löggjafarþing34Þingskjöl56-58, 63, 73, 75-76, 81, 152
Löggjafarþing34Umræður (samþ. mál)129/130, 269/270, 349/350, 459/460, 467/468, 489/490, 715/716, 897/898, 923/924-925/926
Löggjafarþing34Umræður - Fallin mál305/306, 323/324, 539/540, 657/658
Löggjafarþing34Umræður (þáltill. og fsp.)315/316-317/318, 347/348
Löggjafarþing35Þingskjöl84, 86, 601, 1214-1215, 1221, 1256-1257
Löggjafarþing35Umræður (samþ. mál)667/668, 765/766, 783/784, 937/938, 1373/1374-1375/1376, 1405/1406, 1455/1456, 1717/1718, 1887/1888, 1931/1932, 1955/1956, 1979/1980
Löggjafarþing35Umræður - Fallin mál17/18, 357/358, 477/478, 735/736-737/738, 883/884, 895/896, 911/912, 921/922
Löggjafarþing35Umræður (þáltill. og fsp.)77/78-79/80, 83/84, 89/90, 99/100-107/108, 125/126, 155/156, 185/186, 199/200-201/202, 519/520, 525/526-527/528, 583/584
Löggjafarþing36Þingskjöl134, 654, 672, 770, 786, 849, 915, 978, 988
Löggjafarþing36Umræður (samþ. mál)543/544, 655/656, 737/738-739/740, 743/744, 773/774, 915/916, 1007/1008, 1075/1076, 1219/1220, 1513/1514, 1565/1566, 1777/1778, 1863/1864, 1873/1874, 1965/1966, 2015/2016, 2157/2158, 2209/2210, 2255/2256, 2259/2260, 2323/2324, 2341/2342
Löggjafarþing36Umræður - Fallin mál33/34, 43/44, 61/62, 497/498, 641/642, 893/894, 1259/1260
Löggjafarþing36Umræður (þáltill. og fsp.)33/34, 97/98, 105/106, 109/110, 301/302
Löggjafarþing37Þingskjöl219, 359, 377, 455, 696, 748, 1064
Löggjafarþing37Umræður (samþ. mál)479/480, 501/502, 553/554, 585/586, 637/638, 863/864-865/866, 883/884, 889/890-893/894, 925/926, 929/930-931/932, 935/936, 955/956, 1055/1056-1057/1058, 1063/1064-1065/1066, 1079/1080-1083/1084, 1119/1120-1121/1122, 1271/1272, 1825/1826, 1859/1860, 2049/2050, 2059/2060, 2101/2102, 2127/2128, 2195/2196, 2233/2234-2235/2236, 2293/2294, 2399/2400, 2455/2456, 2499/2500, 2627/2628, 2647/2648, 2667/2668, 2703/2704, 2807/2808, 2981/2982, 3165/3166, 3217/3218, 3297/3298, 3327/3328, 3355/3356
Löggjafarþing37Umræður - Fallin mál25/26, 271/272, 315/316, 391/392, 401/402, 411/412, 627/628, 683/684, 691/692, 729/730, 887/888, 1029/1030, 1067/1068-1069/1070, 1099/1100, 1153/1154-1159/1160, 1177/1178, 1193/1194, 1203/1204
Löggjafarþing37Umræður (þáltill. og fsp.)5/6, 27/28, 43/44, 85/86, 223/224, 435/436, 475/476, 555/556-557/558, 577/578, 581/582, 587/588, 593/594, 607/608, 625/626, 635/636, 743/744
Löggjafarþing38Þingskjöl590, 931
Löggjafarþing38Umræður (samþ. mál)35/36-37/38, 99/100, 135/136, 181/182, 279/280, 407/408, 451/452, 539/540-541/542, 557/558, 603/604, 637/638, 645/646, 649/650, 695/696, 719/720-721/722, 749/750, 767/768-769/770, 777/778, 785/786, 803/804, 865/866, 955/956, 979/980, 1081/1082, 1231/1232, 1237/1238, 1263/1264, 1271/1272, 1503/1504, 1511/1512, 1599/1600, 1773/1774, 1811/1812, 1841/1842, 1925/1926, 1937/1938, 2009/2010, 2151/2152, 2227/2228, 2237/2238, 2339/2340
Löggjafarþing38Umræður - Fallin mál27/28, 145/146-147/148, 503/504, 515/516, 527/528, 543/544, 1017/1018, 1231/1232, 1263/1264, 1271/1272, 1289/1290
Löggjafarþing38Umræður (þáltill. og fsp.)67/68, 305/306, 571/572, 643/644, 677/678, 713/714
Löggjafarþing39Þingskjöl4, 21, 200, 313, 464, 682
Löggjafarþing39Umræður (samþ. mál)73/74, 625/626-627/628, 783/784, 871/872, 1107/1108, 1277/1278, 1445/1446, 1535/1536, 1565/1566, 1611/1612, 1715/1716, 1725/1726, 1733/1734, 1793/1794, 1821/1822, 1833/1834, 1837/1838, 1847/1848, 1875/1876, 1879/1880, 1883/1884-1885/1886, 1891/1892-1893/1894, 1913/1914, 1917/1918, 2045/2046, 2049/2050, 2083/2084, 2141/2142, 2165/2166, 2181/2182, 2413/2414, 2517/2518, 2533/2534-2535/2536, 2667/2668-2669/2670, 3059/3060, 3073/3074, 3215/3216, 3257/3258, 3441/3442, 3465/3466, 3545/3546, 3615/3616, 3621/3622, 3633/3634
Löggjafarþing39Umræður - Fallin mál163/164, 313/314, 325/326, 457/458, 593/594, 727/728, 745/746, 853/854, 889/890, 999/1000, 1089/1090, 1185/1186-1187/1188, 1247/1248, 1317/1318
Löggjafarþing39Umræður (þáltill. og fsp.)11/12, 271/272, 343/344-345/346, 439/440, 467/468, 693/694, 697/698, 701/702-703/704, 711/712
Löggjafarþing40Þingskjöl114, 248, 251, 363, 365-366, 378, 546, 679, 975
Löggjafarþing40Umræður (samþ. mál)43/44, 117/118, 147/148, 215/216-217/218, 309/310-311/312, 343/344, 377/378-383/384, 431/432, 469/470-471/472, 495/496, 509/510, 565/566, 641/642, 731/732, 827/828, 851/852, 879/880, 905/906, 933/934, 965/966, 995/996, 1003/1004, 1009/1010-1011/1012, 1021/1022, 1027/1028, 1031/1032, 1035/1036, 1125/1126-1127/1128, 1257/1258, 1323/1324, 1349/1350, 1543/1544, 1575/1576, 1757/1758, 1761/1762, 1823/1824, 1883/1884, 1993/1994, 2001/2002, 2047/2048-2051/2052, 2093/2094, 2273/2274, 2415/2416, 2629/2630, 2633/2634, 2779/2780-2781/2782, 2855/2856, 3039/3040, 3291/3292, 3759/3760, 3783/3784, 3791/3792, 3795/3796, 3843/3844, 3915/3916, 3967/3968, 4113/4114, 4271/4272, 4279/4280, 4291/4292, 4391/4392, 4461/4462, 4505/4506-4507/4508, 4597/4598, 4755/4756, 4819/4820, 4833/4834
Löggjafarþing40Umræður - Fallin mál79/80, 85/86, 141/142, 357/358, 493/494, 525/526-527/528, 565/566, 599/600
Löggjafarþing40Umræður (þáltill. og fsp.)3/4-5/6, 37/38, 113/114, 363/364, 381/382
Löggjafarþing41Þingskjöl190, 192-193, 317, 321, 324, 414-415, 582, 601, 623, 638, 660, 701, 728, 734, 972, 1072, 1074-1075, 1164, 1166
Löggjafarþing41Umræður (samþ. mál)439/440, 443/444, 641/642, 737/738, 745/746-747/748, 771/772, 819/820-821/822, 887/888, 991/992, 1131/1132, 1209/1210-1211/1212, 1221/1222-1225/1226, 1245/1246-1247/1248, 1251/1252, 1351/1352, 1373/1374, 1395/1396, 1559/1560-1561/1562, 1577/1578, 1677/1678, 1705/1706, 1733/1734, 1797/1798, 1807/1808, 1811/1812, 1845/1846, 1959/1960, 1995/1996, 2065/2066-2067/2068, 2095/2096-2097/2098, 2115/2116, 2125/2126, 2129/2130, 2147/2148, 2173/2174, 2181/2182, 2279/2280, 2287/2288, 2317/2318, 2349/2350, 2455/2456, 2521/2522-2523/2524, 2817/2818, 2881/2882, 2891/2892, 3087/3088, 3175/3176, 3199/3200, 3229/3230, 3277/3278, 3303/3304, 3309/3310, 3343/3344, 3357/3358, 3363/3364-3365/3366, 3473/3474, 3495/3496
Löggjafarþing41Umræður - Fallin mál43/44, 73/74, 107/108, 129/130, 173/174-175/176, 213/214, 563/564, 599/600, 821/822, 863/864, 879/880-881/882, 893/894, 907/908, 937/938, 989/990, 1097/1098, 1129/1130, 1135/1136, 1253/1254, 1277/1278, 1591/1592, 1625/1626-1627/1628, 1643/1644, 1677/1678, 1685/1686, 1813/1814, 1819/1820, 1827/1828
Löggjafarþing41Umræður (þáltill. og fsp.)7/8, 83/84, 155/156, 251/252-261/262, 377/378
Löggjafarþing42Þingskjöl118, 186, 261, 264, 419, 422, 475, 664, 816, 842, 1051, 1053, 1425
Löggjafarþing42Umræður (samþ. mál)7/8, 55/56, 157/158, 195/196, 209/210, 269/270, 279/280, 297/298, 399/400, 443/444, 521/522, 655/656, 801/802, 865/866-867/868, 879/880, 887/888, 1103/1104, 1191/1192, 1387/1388-1389/1390, 1435/1436, 1445/1446, 1477/1478, 1643/1644, 1745/1746, 1753/1754, 1819/1820, 1885/1886, 1909/1910, 1921/1922, 2043/2044, 2109/2110, 2195/2196, 2279/2280, 2389/2390, 2441/2442, 2473/2474
Löggjafarþing42Umræður - Fallin mál23/24, 47/48, 199/200, 265/266, 353/354, 369/370, 393/394, 571/572, 645/646, 769/770, 779/780, 855/856, 917/918, 1025/1026, 1043/1044
Löggjafarþing42Umræður (þáltill. og fsp.)107/108, 143/144, 171/172, 317/318, 355/356
Löggjafarþing43Þingskjöl76, 78, 101, 119, 354, 356, 377, 400, 422, 525, 570, 625, 641, 644, 700-701, 797, 802, 805, 826, 879, 955
Löggjafarþing43Umræður (samþ. mál)53/54, 59/60, 67/68-69/70
Löggjafarþing43Umræður - Fallin mál167/168, 191/192, 217/218, 231/232, 281/282, 415/416, 559/560, 727/728, 747/748, 1011/1012, 1031/1032, 1091/1092, 1205/1206, 1217/1218, 1259/1260, 1265/1266, 1343/1344
Löggjafarþing44Þingskjöl137, 140, 187, 292, 421, 508, 583, 597, 840-841, 855
Löggjafarþing44Umræður (samþ. mál)201/202, 225/226, 337/338, 375/376, 379/380, 421/422, 429/430, 511/512, 733/734, 739/740, 867/868, 951/952, 975/976, 1021/1022, 1069/1070, 1073/1074, 1177/1178, 1271/1272, 1315/1316, 1345/1346
Löggjafarþing44Umræður - Fallin mál33/34, 65/66, 143/144, 183/184, 201/202, 207/208, 237/238, 299/300
Löggjafarþing44Umræður (þáltill. og fsp.)49/50, 75/76
Löggjafarþing45Þingskjöl82, 385, 392, 626, 796, 1226, 1299, 1319, 1541
Löggjafarþing45Umræður (samþ. mál)49/50-51/52, 151/152, 293/294, 327/328, 331/332, 479/480, 605/606, 619/620, 633/634, 657/658-659/660, 667/668-669/670, 715/716-717/718, 727/728, 811/812, 815/816, 829/830, 873/874, 915/916, 937/938, 947/948, 955/956-959/960, 1275/1276, 1291/1292-1293/1294, 1297/1298, 1453/1454-1455/1456, 1479/1480, 1557/1558, 1571/1572, 1715/1716, 1737/1738, 1759/1760, 1787/1788, 1791/1792-1793/1794, 1841/1842, 1931/1932, 1989/1990, 2037/2038-2039/2040, 2043/2044-2045/2046, 2051/2052-2053/2054, 2061/2062-2063/2064, 2137/2138, 2217/2218, 2221/2222, 2247/2248, 2265/2266, 2271/2272, 2283/2284, 2295/2296, 2327/2328, 2331/2332
Löggjafarþing45Umræður - Fallin mál23/24, 63/64, 195/196, 227/228, 333/334, 355/356, 547/548, 639/640, 659/660, 663/664, 913/914, 985/986, 1051/1052, 1143/1144, 1173/1174, 1267/1268, 1275/1276, 1285/1286, 1307/1308, 1375/1376, 1379/1380-1381/1382, 1419/1420, 1453/1454, 1485/1486, 1561/1562, 1605/1606, 1641/1642
Löggjafarþing45Umræður (þáltill. og fsp.)47/48, 91/92, 157/158, 239/240, 319/320, 373/374, 401/402
Löggjafarþing46Þingskjöl80, 242, 359, 425, 472, 633, 648, 680-681, 973, 986-987, 1103, 1126, 1391
Löggjafarþing46Umræður (samþ. mál)55/56, 149/150, 385/386, 555/556, 563/564-565/566, 625/626, 645/646, 715/716, 797/798, 805/806, 825/826, 831/832, 907/908-909/910, 927/928, 931/932, 939/940-941/942, 951/952, 1027/1028, 1089/1090, 1107/1108, 1155/1156, 1323/1324, 1327/1328, 1373/1374, 1383/1384, 1389/1390, 1411/1412, 1443/1444, 1507/1508, 1549/1550, 1571/1572, 1577/1578, 1589/1590, 1597/1598, 1627/1628, 1655/1656, 1689/1690, 1909/1910, 2115/2116, 2177/2178, 2195/2196, 2305/2306, 2317/2318, 2321/2322, 2343/2344, 2353/2354, 2403/2404, 2461/2462, 2475/2476, 2575/2576, 2587/2588, 2615/2616, 2901/2902, 2905/2906
Löggjafarþing46Umræður - Fallin mál31/32, 77/78-79/80, 163/164, 183/184, 255/256, 351/352, 437/438, 483/484, 487/488, 565/566, 621/622, 657/658, 765/766-767/768, 799/800
Löggjafarþing46Umræður (þáltill. og fsp.)51/52, 107/108, 111/112, 263/264, 271/272, 299/300, 313/314, 393/394
Löggjafarþing47Þingskjöl315, 440
Löggjafarþing47Umræður (samþ. mál)17/18, 357/358, 361/362
Löggjafarþing47Umræður - Fallin mál19/20, 27/28, 39/40, 55/56, 59/60, 73/74, 105/106, 175/176, 201/202-203/204, 207/208, 213/214-215/216
Löggjafarþing47Umræður (þáltill. og fsp.)11/12, 115/116, 313/314-317/318, 339/340, 343/344, 355/356, 361/362, 369/370-371/372, 389/390, 419/420, 469/470, 491/492, 521/522, 529/530, 549/550-553/554
Löggjafarþing48Þingskjöl83, 85, 87, 93, 101, 208, 271, 323, 471, 530, 599, 601-602, 608, 715, 717, 719, 725, 750, 801, 817, 825, 913, 1002, 1036, 1069, 1071, 1073, 1079, 1101, 1158, 1177, 1216
Löggjafarþing48Umræður (samþ. mál)29/30, 125/126, 281/282, 343/344, 521/522, 577/578, 763/764, 793/794, 881/882, 897/898-899/900, 1005/1006, 1033/1034, 1037/1038, 1053/1054, 1077/1078-1079/1080, 1127/1128, 1135/1136, 1139/1140, 1233/1234, 1357/1358, 1393/1394, 1505/1506, 1557/1558, 1739/1740, 1763/1764, 1821/1822, 1889/1890, 2035/2036, 2065/2066, 2087/2088, 2133/2134, 2139/2140-2141/2142, 2163/2164, 2185/2186, 2189/2190, 2239/2240, 2265/2266, 2273/2274-2275/2276, 2297/2298, 2317/2318, 2351/2352, 2357/2358, 2379/2380, 2599/2600, 2679/2680, 2687/2688, 2827/2828
Löggjafarþing48Umræður - Fallin mál19/20, 23/24, 71/72, 165/166, 183/184-187/188, 241/242, 281/282, 349/350, 355/356, 375/376-377/378, 399/400
Löggjafarþing48Umræður (þáltill. og fsp.)3/4-9/10, 53/54, 73/74
Löggjafarþing49Þingskjöl151, 224, 289, 334, 503, 596-597, 701, 724, 785-786, 788, 962, 1047, 1101, 1523, 1678
Löggjafarþing49Umræður (samþ. mál)71/72, 79/80-81/82, 141/142, 327/328, 351/352, 383/384, 435/436, 447/448, 547/548, 879/880, 949/950-951/952, 955/956, 963/964, 1035/1036, 1091/1092, 1189/1190, 1219/1220, 1255/1256-1257/1258, 1263/1264, 1275/1276, 1361/1362, 1365/1366, 1369/1370, 1373/1374, 1379/1380, 1553/1554, 1569/1570, 1575/1576, 1589/1590, 1607/1608, 1637/1638-1647/1648, 1651/1652, 1655/1656, 1673/1674-1675/1676, 1681/1682, 1685/1686, 1689/1690, 1743/1744, 1767/1768, 2069/2070, 2107/2108, 2129/2130-2131/2132, 2277/2278, 2309/2310, 2319/2320, 2343/2344, 2395/2396, 2441/2442, 2451/2452
Löggjafarþing49Umræður - Fallin mál11/12, 107/108, 153/154, 159/160, 191/192, 225/226, 303/304, 337/338, 423/424, 433/434, 439/440, 517/518, 527/528-529/530, 575/576, 585/586, 775/776, 807/808, 853/854, 859/860, 863/864-865/866
Löggjafarþing49Umræður (þáltill. og fsp.)61/62, 65/66, 137/138, 145/146, 151/152, 157/158, 161/162
Löggjafarþing50Þingskjöl479, 733, 753, 765, 923, 981, 1116, 1227
Löggjafarþing50Umræður (samþ. mál)43/44, 71/72, 197/198, 373/374, 411/412-413/414, 441/442, 527/528, 541/542, 551/552, 569/570, 577/578, 653/654, 671/672, 701/702, 711/712-713/714, 797/798, 819/820, 825/826-827/828, 837/838, 867/868, 915/916, 945/946, 1007/1008, 1091/1092, 1109/1110, 1121/1122, 1129/1130, 1133/1134, 1167/1168, 1173/1174-1175/1176, 1183/1184, 1231/1232, 1239/1240, 1243/1244, 1331/1332, 1341/1342, 1391/1392, 1445/1446, 1453/1454
Löggjafarþing50Umræður - Fallin mál45/46-47/48, 51/52, 125/126, 239/240, 255/256, 413/414, 425/426, 507/508, 535/536, 573/574, 577/578
Löggjafarþing50Umræður (þáltill. og fsp.)45/46
Löggjafarþing51Þingskjöl139, 245, 379, 420, 513, 693, 699
Löggjafarþing51Umræður (samþ. mál)105/106, 225/226, 375/376, 437/438
Löggjafarþing51Umræður - Fallin mál43/44-45/46, 59/60-61/62, 71/72, 83/84, 99/100, 105/106, 109/110, 121/122, 131/132, 147/148, 185/186, 263/264, 267/268, 271/272, 303/304-307/308, 395/396, 407/408, 487/488, 495/496, 575/576, 589/590-591/592, 603/604, 607/608, 611/612, 621/622-625/626, 631/632, 643/644, 685/686, 697/698, 723/724, 743/744, 765/766, 853/854
Löggjafarþing51Umræður (þáltill. og fsp.)7/8, 83/84, 151/152
Löggjafarþing52Þingskjöl399, 561, 652, 654, 837
Löggjafarþing52Umræður (samþ. mál)141/142-143/144, 165/166-167/168, 171/172-173/174, 221/222, 233/234, 263/264, 429/430, 499/500-501/502, 507/508, 553/554, 577/578, 585/586, 729/730, 751/752, 759/760-761/762, 765/766-767/768, 1013/1014, 1031/1032, 1061/1062, 1079/1080, 1095/1096, 1109/1110, 1113/1114, 1169/1170, 1173/1174, 1203/1204, 1257/1258
Löggjafarþing52Umræður - Fallin mál45/46, 63/64, 89/90, 107/108, 111/112, 119/120, 129/130-131/132, 173/174, 177/178, 183/184, 221/222, 249/250, 279/280
Löggjafarþing52Umræður (þáltill. og fsp.)73/74, 79/80, 87/88, 131/132, 159/160
Löggjafarþing53Þingskjöl187, 513, 810, 816
Löggjafarþing53Umræður (samþ. mál)147/148, 161/162, 177/178, 227/228, 315/316-317/318, 349/350-351/352, 405/406, 463/464, 467/468, 489/490, 515/516, 549/550, 553/554, 571/572, 597/598, 605/606-607/608, 695/696, 729/730, 757/758, 821/822-823/824, 827/828, 839/840-843/844, 847/848, 851/852, 865/866, 885/886-889/890, 895/896, 907/908, 939/940-941/942, 959/960-961/962, 1005/1006, 1015/1016, 1021/1022, 1027/1028, 1141/1142, 1155/1156, 1257/1258-1261/1262, 1269/1270, 1275/1276, 1297/1298, 1317/1318, 1321/1322-1323/1324, 1339/1340, 1345/1346, 1355/1356, 1443/1444-1445/1446, 1455/1456, 1465/1466, 1471/1472
Löggjafarþing53Umræður - Fallin mál49/50, 57/58, 67/68, 77/78, 99/100, 123/124, 127/128-129/130, 149/150, 225/226
Löggjafarþing53Umræður (þáltill. og fsp.)25/26-27/28, 31/32, 49/50, 55/56, 59/60, 77/78, 111/112, 123/124, 149/150
Löggjafarþing54Þingskjöl328, 347, 353, 356, 375, 666-667, 683, 968, 1121-1122, 1278, 1283, 1287-1288, 1303, 1306, 1312
Löggjafarþing54Umræður (samþ. mál)41/42, 77/78, 267/268, 547/548, 611/612, 707/708, 721/722, 751/752, 791/792, 795/796, 801/802, 835/836, 843/844, 849/850, 889/890, 959/960, 1033/1034-1035/1036, 1041/1042, 1117/1118, 1157/1158, 1227/1228, 1241/1242-1243/1244, 1263/1264, 1283/1284, 1305/1306, 1309/1310-1311/1312, 1339/1340, 1347/1348
Löggjafarþing54Umræður - Fallin mál17/18, 71/72, 87/88, 117/118, 157/158, 161/162, 175/176, 313/314
Löggjafarþing54Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir63/64
Löggjafarþing55Þingskjöl267, 504
Löggjafarþing55Umræður (samþ. mál)45/46, 57/58, 101/102, 239/240, 315/316-317/318, 501/502, 557/558, 571/572, 633/634, 673/674, 677/678
Löggjafarþing55Umræður - Fallin mál63/64, 159/160, 167/168, 211/212, 229/230
Löggjafarþing55Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir47/48, 51/52
Löggjafarþing56Þingskjöl61-62, 170, 199, 271, 299, 313, 358, 425, 562, 727
Löggjafarþing56Umræður (samþ. mál)35/36, 65/66, 169/170, 229/230-231/232, 391/392, 513/514-519/520, 533/534, 603/604, 805/806, 833/834, 865/866, 877/878, 911/912, 955/956, 959/960, 1143/1144, 1183/1184, 1189/1190, 1297/1298
Löggjafarþing56Umræður - Fallin mál45/46, 51/52, 77/78, 191/192
Löggjafarþing56Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir35/36, 39/40, 101/102
Löggjafarþing58Umræður (samþ. mál)21/22, 27/28, 103/104
Löggjafarþing58Umræður - Fallin mál13/14, 19/20, 197/198
Löggjafarþing59Þingskjöl126, 153, 252-253, 345, 518
Löggjafarþing59Umræður (samþ. mál)39/40, 117/118, 125/126, 157/158, 169/170, 209/210, 215/216, 233/234-235/236, 239/240, 251/252, 289/290, 361/362, 477/478, 501/502, 517/518, 635/636, 929/930
Löggjafarþing59Umræður - Fallin mál5/6, 79/80, 95/96
Löggjafarþing59Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir93/94, 199/200, 205/206, 271/272, 279/280, 297/298
Löggjafarþing60Þingskjöl71, 99, 201
Löggjafarþing60Umræður (samþ. mál)43/44, 83/84
Löggjafarþing60Umræður - Fallin mál27/28
Löggjafarþing60Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir15/16, 85/86, 91/92, 127/128
Löggjafarþing61Þingskjöl201, 740
Löggjafarþing61Umræður (samþ. mál)143/144, 157/158, 201/202, 707/708, 763/764, 911/912, 919/920, 927/928, 939/940, 951/952, 1001/1002, 1005/1006, 1017/1018, 1055/1056, 1063/1064, 1075/1076, 1215/1216, 1219/1220-1223/1224, 1227/1228, 1293/1294
Löggjafarþing61Umræður - Fallin mál11/12, 23/24, 181/182, 215/216, 223/224, 275/276, 431/432, 457/458
Löggjafarþing61Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir161/162
Löggjafarþing62Þingskjöl185, 344, 347, 363, 408, 414, 569, 673, 766-767, 789, 812, 815, 817, 825, 852, 948, 953
Löggjafarþing62Umræður (samþ. mál)155/156, 203/204, 285/286, 331/332, 423/424, 513/514, 525/526, 533/534, 685/686, 781/782, 785/786-789/790, 793/794-795/796, 853/854, 925/926
Löggjafarþing62Umræður - Fallin mál31/32, 41/42, 83/84, 91/92, 103/104, 147/148, 299/300, 303/304, 307/308, 363/364, 471/472
Löggjafarþing62Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir43/44, 99/100, 197/198, 445/446
Löggjafarþing63Þingskjöl106, 161, 237-238, 244, 291, 294, 324, 371, 374, 576, 612, 648, 727, 821-822, 837, 1420, 1494, 1531, 1541
Löggjafarþing63Umræður (samþ. mál)217/218, 223/224, 227/228, 241/242, 247/248, 387/388, 419/420, 643/644, 661/662, 665/666, 725/726, 865/866, 885/886, 889/890, 893/894, 935/936-941/942, 989/990, 1039/1040, 1111/1112, 1161/1162, 1265/1266, 1317/1318, 1339/1340, 1369/1370, 1379/1380, 1431/1432, 1489/1490, 1621/1622, 1643/1644, 1835/1836, 1841/1842, 1871/1872, 1877/1878, 1907/1908, 1921/1922, 1987/1988, 2035/2036
Löggjafarþing63Umræður - Fallin mál139/140, 215/216, 231/232, 239/240, 265/266-269/270, 377/378, 391/392, 425/426
Löggjafarþing63Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir35/36, 113/114, 339/340, 345/346, 461/462, 477/478, 521/522, 717/718, 763/764
Löggjafarþing64Þingskjöl222, 295, 376, 524, 548, 779, 792, 1650, 1656, 1666, 1669, 1699
Löggjafarþing64Umræður (samþ. mál)69/70, 181/182, 257/258, 347/348, 357/358, 361/362, 387/388-389/390, 527/528, 563/564, 567/568, 581/582, 763/764, 807/808, 877/878, 881/882, 897/898, 939/940, 989/990, 993/994, 997/998, 1141/1142, 1147/1148, 1171/1172, 1261/1262, 1273/1274, 1311/1312, 1317/1318, 1341/1342, 1519/1520, 1569/1570, 1581/1582, 1597/1598, 1683/1684, 1691/1692, 1699/1700, 1709/1710, 1887/1888, 1907/1908, 1915/1916, 1925/1926, 1953/1954, 1967/1968-1969/1970, 2001/2002, 2063/2064, 2107/2108, 2179/2180, 2187/2188
Löggjafarþing64Umræður - Fallin mál59/60, 81/82, 85/86, 273/274, 291/292, 297/298, 301/302, 333/334, 351/352
Löggjafarþing64Umræður (þáltill. og fsp.)67/68, 79/80, 235/236, 287/288, 295/296, 301/302, 511/512
Löggjafarþing65Þingskjöl116
Löggjafarþing65Umræður45/46-47/48, 59/60, 63/64-67/68, 187/188
Löggjafarþing66Þingskjöl200, 207, 351, 396, 594, 785, 791, 795-796, 811, 970, 973, 981, 988, 1060, 1223, 1246, 1323, 1346, 1404, 1430, 1458, 1471-1472, 1478, 1481, 1508, 1608, 1612, 1621, 1628-1629
Löggjafarþing66Umræður (samþ. mál)117/118, 251/252, 257/258, 265/266, 343/344, 359/360, 443/444, 453/454, 539/540, 583/584, 605/606, 745/746, 863/864, 869/870, 983/984, 1019/1020, 1023/1024, 1027/1028, 1059/1060, 1065/1066, 1095/1096, 1103/1104, 1193/1194-1195/1196, 1207/1208, 1239/1240, 1351/1352, 1389/1390, 1423/1424, 1509/1510-1511/1512, 1697/1698, 1713/1714, 1731/1732-1733/1734, 1807/1808, 1841/1842, 1873/1874, 1889/1890, 1939/1940
Löggjafarþing66Umræður - Fallin mál21/22, 117/118, 141/142, 321/322, 415/416
Löggjafarþing66Umræður (þáltill. og fsp.)93/94, 165/166, 209/210
Löggjafarþing67Þingskjöl195, 197, 247, 407, 442, 597, 636, 744, 772, 849, 869, 957, 994, 1056, 1063, 1070, 1186, 1194
Löggjafarþing67Umræður (samþ. mál)271/272, 331/332, 343/344, 495/496-497/498, 535/536, 631/632, 705/706, 853/854, 857/858, 861/862, 889/890, 907/908, 983/984, 1091/1092, 1181/1182, 1233/1234, 1237/1238
Löggjafarþing67Umræður - Fallin mál55/56, 187/188, 197/198, 201/202, 255/256, 625/626, 693/694
Löggjafarþing67Umræður (þáltill. og fsp.)211/212, 421/422, 517/518, 539/540-541/542, 609/610
Löggjafarþing68Þingskjöl24, 643, 699-700, 703-704, 729, 735, 751, 840, 919, 929, 1138, 1235-1237, 1442, 1451, 1461
Löggjafarþing68Umræður (samþ. mál)65/66, 81/82, 91/92, 167/168-169/170, 209/210, 293/294, 369/370, 397/398, 407/408, 499/500, 509/510, 665/666-675/676, 679/680-681/682, 687/688, 807/808, 821/822, 895/896, 967/968, 983/984, 1001/1002, 1039/1040, 1087/1088, 1119/1120, 1135/1136-1137/1138, 1145/1146, 1171/1172, 1193/1194, 1255/1256, 1267/1268, 1395/1396, 1399/1400, 1415/1416, 1489/1490, 1509/1510, 1685/1686, 1719/1720, 1811/1812, 1839/1840, 1843/1844, 1847/1848, 1887/1888, 1893/1894, 1903/1904, 1907/1908, 1911/1912, 1931/1932, 1939/1940-1943/1944, 1961/1962-1967/1968, 1971/1972-1975/1976, 1983/1984, 1999/2000-2001/2002, 2011/2012-2013/2014, 2025/2026-2027/2028, 2031/2032, 2043/2044, 2057/2058-2061/2062, 2065/2066, 2107/2108, 2151/2152
Löggjafarþing68Umræður - Fallin mál7/8, 47/48, 113/114-115/116, 131/132, 295/296, 349/350, 357/358, 403/404, 443/444, 447/448, 515/516, 523/524, 527/528, 541/542, 549/550, 555/556, 563/564-565/566
Löggjafarþing68Umræður (þáltill. og fsp.)89/90, 101/102-103/104, 121/122, 147/148, 161/162, 525/526, 555/556, 607/608, 677/678, 699/700, 723/724, 739/740, 781/782, 863/864, 893/894, 911/912
Löggjafarþing69Þingskjöl145, 231, 246, 352, 362, 479, 605, 664-665, 789, 795, 815, 837, 880, 900, 1042, 1077, 1194
Löggjafarþing69Umræður (samþ. mál)41/42, 47/48-49/50, 65/66, 79/80, 97/98, 139/140, 239/240, 285/286, 387/388, 487/488, 547/548, 607/608, 623/624, 739/740, 759/760, 837/838, 937/938, 943/944, 1045/1046, 1173/1174, 1197/1198, 1209/1210, 1297/1298, 1349/1350-1353/1354, 1365/1366, 1385/1386, 1393/1394, 1413/1414, 1417/1418, 1431/1432, 1443/1444, 1455/1456, 1491/1492, 1565/1566
Löggjafarþing69Umræður - Fallin mál3/4, 19/20, 27/28, 49/50, 87/88, 113/114-115/116, 123/124, 279/280, 301/302, 377/378, 441/442, 527/528
Löggjafarþing69Umræður (þáltill. og fsp.)123/124, 133/134, 171/172, 329/330, 363/364
Löggjafarþing70Þingskjöl197, 318, 353, 362, 643, 651, 655, 1031, 1043, 1123
Löggjafarþing70Umræður (samþ. mál)101/102, 119/120, 125/126, 167/168-169/170, 179/180, 225/226, 253/254, 269/270, 317/318, 341/342, 615/616, 699/700, 715/716, 721/722, 871/872, 881/882, 929/930, 959/960, 975/976, 1121/1122, 1289/1290, 1345/1346, 1361/1362, 1373/1374, 1389/1390, 1395/1396-1397/1398, 1435/1436, 1477/1478-1479/1480, 1515/1516, 1531/1532
Löggjafarþing70Umræður - Fallin mál3/4, 41/42, 109/110, 127/128, 145/146, 163/164, 189/190, 217/218, 275/276, 363/364, 393/394
Löggjafarþing70Umræður (þáltill. og fsp.)51/52, 109/110, 253/254, 325/326, 363/364, 379/380
Löggjafarþing71Þingskjöl116, 119, 136, 154, 165, 185-186, 327, 360, 370, 550, 667, 1018, 1032, 1156, 1165
Löggjafarþing71Umræður (samþ. mál)49/50, 191/192-193/194, 207/208, 327/328, 385/386, 465/466, 469/470-471/472, 495/496, 519/520, 545/546, 559/560, 743/744, 787/788, 917/918, 959/960, 1041/1042, 1099/1100, 1105/1106, 1143/1144, 1147/1148, 1399/1400, 1423/1424, 1429/1430
Löggjafarþing71Umræður - Fallin mál15/16-17/18, 85/86, 149/150, 367/368
Löggjafarþing71Umræður (þáltill. og fsp.)27/28, 61/62, 71/72, 107/108, 151/152, 161/162, 189/190
Löggjafarþing72Þingskjöl123, 229, 238, 256, 367, 592, 594, 604-606, 611, 614, 617, 689, 838, 903, 1015, 1064, 1071, 1104, 1119, 1289, 1297, 1328
Löggjafarþing72Umræður (samþ. mál)157/158-159/160, 183/184-185/186, 197/198, 203/204, 243/244, 267/268, 275/276, 343/344, 353/354, 385/386, 403/404, 443/444, 487/488, 509/510, 561/562, 569/570-571/572, 625/626, 711/712, 757/758, 819/820-821/822, 833/834, 837/838-839/840, 887/888, 987/988, 991/992-993/994, 997/998-999/1000, 1011/1012, 1029/1030, 1033/1034, 1069/1070, 1147/1148, 1179/1180, 1213/1214-1215/1216, 1219/1220, 1233/1234, 1263/1264-1265/1266, 1281/1282, 1287/1288, 1353/1354, 1371/1372, 1375/1376, 1381/1382, 1549/1550, 1577/1578, 1585/1586
Löggjafarþing72Umræður - Fallin mál113/114, 131/132, 201/202, 251/252, 297/298, 357/358, 471/472, 475/476, 513/514-515/516, 659/660
Löggjafarþing72Umræður (þáltill. og fsp.)5/6-9/10, 281/282, 285/286-287/288
Löggjafarþing73Þingskjöl340, 447-448, 457, 517, 529, 594, 596, 613, 842-843, 984, 1019, 1026, 1043, 1144, 1169, 1217, 1265, 1310, 1317, 1336
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)7/8, 43/44, 81/82, 221/222, 347/348, 357/358, 413/414, 423/424, 429/430, 495/496, 521/522-523/524, 535/536, 565/566, 691/692, 769/770, 823/824, 853/854, 907/908, 913/914, 971/972, 983/984, 1047/1048, 1071/1072, 1077/1078, 1147/1148, 1179/1180-1181/1182, 1201/1202-1203/1204, 1213/1214, 1351/1352, 1371/1372, 1517/1518, 1579/1580, 1669/1670, 1689/1690, 1719/1720, 1727/1728
Löggjafarþing73Umræður - Fallin mál21/22, 49/50, 55/56, 61/62, 75/76, 97/98, 101/102-103/104, 109/110-113/114, 117/118, 127/128, 149/150, 173/174, 181/182, 185/186, 295/296, 327/328, 341/342, 421/422, 477/478, 517/518, 521/522, 529/530, 541/542, 555/556, 561/562-563/564, 571/572, 581/582, 621/622, 653/654, 657/658, 667/668
Löggjafarþing73Umræður (þáltill. og fsp.)169/170, 309/310, 351/352, 357/358, 367/368, 535/536
Löggjafarþing74Þingskjöl179, 403-404, 440, 762, 767, 772-773, 797, 888, 908, 951, 1072, 1117, 1142, 1296, 1309, 1328
Löggjafarþing74Umræður (samþ. mál)41/42, 55/56, 193/194, 197/198, 211/212, 335/336, 407/408, 431/432-433/434, 437/438, 607/608, 717/718-719/720, 753/754, 759/760, 809/810, 915/916, 953/954, 969/970, 1027/1028, 1081/1082-1083/1084, 1119/1120, 1127/1128, 1195/1196, 1251/1252, 1353/1354, 1359/1360, 1375/1376, 1539/1540, 1611/1612, 1649/1650, 1681/1682, 1875/1876, 1899/1900
Löggjafarþing74Umræður - Fallin mál17/18, 33/34, 101/102, 165/166
Löggjafarþing74Umræður (þáltill. og fsp.)105/106, 139/140, 275/276, 323/324, 355/356, 361/362, 379/380-383/384, 439/440, 619/620, 691/692-693/694, 729/730, 733/734
Löggjafarþing75Þingskjöl231-232, 297, 305, 378, 403, 436-437, 440, 509, 813, 816, 852, 932-933, 1139, 1359, 1374, 1427, 1437, 1545, 1562-1563, 1597
Löggjafarþing75Umræður (samþ. mál)7/8, 415/416-417/418, 437/438, 475/476, 491/492, 705/706, 797/798, 807/808, 811/812, 837/838, 889/890, 927/928, 951/952, 969/970, 1003/1004, 1355/1356-1357/1358, 1409/1410
Löggjafarþing75Umræður - Fallin mál61/62, 153/154, 209/210, 229/230, 237/238, 247/248, 259/260, 341/342, 345/346, 543/544-545/546, 579/580, 593/594, 603/604, 611/612, 669/670, 693/694
Löggjafarþing75Umræður (þáltill. og fsp.)7/8, 23/24, 153/154, 399/400-401/402, 475/476, 481/482
Löggjafarþing76Þingskjöl210-211, 290, 348, 809, 817, 1189, 1353-1354
Löggjafarþing76Umræður (samþ. mál)287/288, 291/292-293/294, 431/432, 435/436, 463/464, 535/536, 693/694, 725/726-729/730, 737/738-739/740, 761/762-763/764, 773/774, 781/782, 805/806, 819/820, 845/846, 867/868, 963/964, 999/1000, 1313/1314, 1319/1320, 1377/1378, 1387/1388, 1405/1406, 1467/1468-1469/1470, 1483/1484-1485/1486, 1563/1564, 1595/1596, 1607/1608, 1707/1708, 1747/1748, 1867/1868, 1951/1952, 2045/2046, 2187/2188, 2225/2226, 2271/2272, 2277/2278, 2353/2354, 2375/2376
Löggjafarþing76Umræður - Fallin mál75/76, 91/92, 111/112, 119/120, 141/142, 169/170, 185/186, 193/194, 217/218-219/220, 241/242
Löggjafarþing76Umræður (þáltill. og fsp.)13/14, 33/34, 53/54, 131/132, 163/164-167/168, 177/178, 227/228-229/230, 287/288
Löggjafarþing77Þingskjöl216, 288-289, 647, 649, 678-679, 698, 700, 810, 898, 938, 950-951, 995-996, 1004, 1014
Löggjafarþing77Umræður (samþ. mál)7/8, 25/26, 35/36, 107/108, 163/164, 181/182, 335/336, 341/342, 363/364, 399/400, 615/616, 653/654, 673/674, 683/684-685/686, 697/698, 701/702, 717/718, 827/828, 851/852, 855/856-857/858, 869/870-871/872, 895/896, 995/996, 1055/1056, 1117/1118, 1285/1286, 1311/1312, 1315/1316, 1325/1326, 1337/1338, 1341/1342, 1345/1346, 1375/1376, 1411/1412, 1579/1580, 1613/1614, 1633/1634, 1661/1662, 1673/1674, 1681/1682, 1713/1714, 1727/1728, 1757/1758, 1765/1766-1769/1770, 1773/1774, 1785/1786, 1869/1870, 1939/1940, 1957/1958
Löggjafarþing77Umræður - Fallin mál25/26, 145/146-151/152, 175/176, 197/198, 203/204, 207/208-209/210, 223/224, 227/228, 245/246, 259/260-261/262
Löggjafarþing77Umræður (þáltill. og fsp.)83/84-85/86, 131/132, 171/172-173/174, 185/186-187/188, 197/198, 207/208, 311/312, 379/380, 383/384, 417/418, 421/422-427/428, 445/446
Löggjafarþing78Þingskjöl172, 220, 292, 508, 510, 512-517, 519-525, 527, 529, 532-533, 557, 560, 808-810, 938, 1123, 1136, 1142, 1146
Löggjafarþing78Umræður (samþ. mál)71/72, 75/76, 83/84-85/86, 141/142, 147/148, 209/210-211/212, 223/224, 251/252, 261/262, 293/294, 309/310, 319/320, 347/348, 521/522, 543/544, 675/676, 801/802, 845/846, 855/856-857/858, 867/868, 875/876, 907/908, 915/916, 935/936, 1119/1120, 1175/1176, 1185/1186, 1231/1232, 1293/1294, 1337/1338, 1419/1420, 1601/1602, 1751/1752, 1759/1760, 1811/1812-1813/1814, 1825/1826, 1845/1846
Löggjafarþing78Umræður - Fallin mál37/38, 71/72, 81/82, 93/94, 97/98, 111/112-113/114, 133/134-135/136, 147/148, 151/152-155/156, 159/160, 163/164, 235/236, 325/326
Löggjafarþing78Umræður (þáltill. og fsp.)33/34, 55/56, 63/64-67/68, 117/118-119/120, 129/130, 177/178, 225/226, 269/270
Löggjafarþing79Umræður (samþ. mál)211/212-213/214, 219/220, 239/240, 473/474, 509/510
Löggjafarþing80Þingskjöl425, 519, 522, 562, 720, 900, 941, 1003, 1020, 1055, 1085, 1230
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)59/60, 229/230, 239/240, 255/256-257/258, 349/350, 433/434, 437/438, 503/504, 631/632, 821/822, 859/860, 867/868, 883/884, 895/896, 979/980, 1021/1022, 1033/1034-1035/1036, 1113/1114, 1171/1172, 1195/1196, 1249/1250, 1357/1358, 1425/1426, 1759/1760, 1765/1766, 1769/1770, 1811/1812, 1871/1872, 1877/1878, 1925/1926-1927/1928, 1947/1948, 1983/1984, 2009/2010, 2043/2044-2045/2046, 2053/2054, 2107/2108, 2165/2166, 2323/2324, 2413/2414, 2441/2442, 2449/2450, 2487/2488, 2503/2504-2507/2508, 2519/2520, 2533/2534, 2539/2540, 2555/2556, 2677/2678, 2687/2688, 2695/2696, 2745/2746, 2749/2750, 2761/2762, 2777/2778-2779/2780, 2819/2820, 2827/2828, 2853/2854, 3007/3008, 3027/3028, 3095/3096, 3111/3112, 3121/3122-3123/3124, 3131/3132, 3145/3146, 3163/3164, 3253/3254, 3371/3372, 3375/3376, 3391/3392, 3461/3462, 3465/3466, 3659/3660
Löggjafarþing80Umræður - Fallin mál19/20, 69/70, 131/132, 249/250, 255/256
Löggjafarþing80Umræður (þáltill. og fsp.)347/348, 355/356, 391/392
Löggjafarþing81Þingskjöl190, 192-195, 197, 256, 263, 564, 771, 802, 808, 813, 816-817, 939, 988, 1109, 1115, 1140-1141, 1216
Löggjafarþing81Umræður (samþ. mál)145/146, 263/264, 269/270, 279/280, 557/558, 619/620-623/624, 755/756-757/758, 765/766, 775/776, 831/832-833/834, 893/894, 915/916, 959/960, 1025/1026, 1085/1086, 1115/1116, 1141/1142, 1145/1146, 1149/1150, 1169/1170, 1181/1182, 1231/1232, 1249/1250, 1287/1288, 1365/1366, 1369/1370, 1373/1374, 1441/1442, 1459/1460, 1565/1566, 1609/1610
Löggjafarþing81Umræður - Fallin mál145/146, 151/152, 157/158, 179/180, 185/186, 215/216, 243/244, 435/436, 455/456, 477/478, 493/494, 503/504, 525/526, 601/602, 627/628, 721/722, 733/734, 821/822-823/824, 859/860, 889/890
Löggjafarþing81Umræður (þáltill. og fsp.)19/20, 41/42, 73/74, 87/88, 129/130, 299/300, 339/340, 355/356, 517/518-519/520, 583/584, 595/596, 625/626, 835/836, 859/860, 1149/1150
Löggjafarþing82Þingskjöl204, 268, 480, 486, 827-830, 837, 843, 864, 877, 948, 953, 1058, 1061-1064, 1071, 1540, 1555-1556, 1601, 1615
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)65/66, 315/316, 479/480, 521/522, 539/540, 545/546, 559/560, 563/564-567/568, 571/572, 653/654, 693/694, 861/862, 907/908, 913/914, 923/924, 1039/1040, 1055/1056, 1095/1096, 1171/1172, 1355/1356, 1391/1392-1393/1394, 1397/1398, 1423/1424, 1443/1444, 1531/1532, 1551/1552, 1699/1700, 1721/1722, 1731/1732, 1741/1742, 1899/1900, 2009/2010, 2113/2114, 2157/2158, 2163/2164, 2221/2222, 2227/2228-2229/2230, 2233/2234, 2239/2240, 2267/2268, 2277/2278, 2283/2284, 2287/2288-2289/2290, 2295/2296, 2317/2318, 2335/2336-2337/2338, 2467/2468-2469/2470, 2525/2526, 2561/2562, 2585/2586, 2639/2640, 2689/2690, 2745/2746
Löggjafarþing82Umræður - Fallin mál11/12, 77/78, 263/264, 353/354, 359/360, 409/410
Löggjafarþing82Umræður (þáltill. og fsp.)27/28, 83/84, 193/194, 219/220, 285/286, 315/316, 329/330, 459/460, 463/464, 475/476, 547/548, 563/564, 571/572, 605/606
Löggjafarþing83Þingskjöl226, 261, 355, 623, 628-629, 897, 930, 973, 1036, 1358, 1405, 1408, 1568, 1597, 1604, 1680, 1708, 1728, 1744, 1853, 1869, 1872
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)105/106, 177/178, 261/262, 305/306, 413/414, 543/544, 549/550, 725/726, 761/762, 799/800, 825/826, 829/830, 899/900, 911/912, 921/922, 931/932, 947/948, 985/986, 999/1000, 1005/1006, 1009/1010, 1057/1058, 1119/1120-1121/1122, 1141/1142, 1193/1194, 1225/1226-1227/1228, 1231/1232-1233/1234, 1249/1250-1251/1252, 1285/1286, 1431/1432, 1441/1442, 1461/1462, 1465/1466, 1469/1470-1471/1472, 1487/1488, 1559/1560, 1593/1594, 1599/1600, 1605/1606, 1671/1672, 1977/1978
Löggjafarþing83Umræður - Fallin mál9/10, 43/44, 55/56, 89/90, 131/132, 143/144, 157/158, 233/234-235/236, 255/256, 299/300, 327/328, 503/504, 659/660, 715/716
Löggjafarþing83Umræður (þáltill. og fsp.)95/96, 211/212, 253/254, 355/356, 359/360, 369/370, 373/374-377/378
Löggjafarþing84Þingskjöl275, 287, 321, 466, 802-803, 876, 882, 909, 924, 935, 1122, 1127
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)39/40, 77/78, 199/200, 327/328, 443/444, 667/668, 823/824-825/826, 863/864, 903/904, 909/910, 913/914, 1067/1068, 1107/1108, 1141/1142, 1151/1152, 1155/1156-1157/1158, 1161/1162, 1195/1196, 1351/1352, 1405/1406, 1515/1516, 1693/1694, 1739/1740, 1743/1744, 1805/1806, 1887/1888, 2087/2088, 2241/2242
Löggjafarþing84Umræður (þáltill. og fsp.)217/218-219/220, 305/306, 365/366, 477/478, 487/488, 495/496, 539/540, 631/632, 639/640-643/644, 687/688, 759/760, 821/822, 895/896, 905/906
Löggjafarþing84Umræður - Óútrædd mál99/100, 213/214, 241/242, 279/280, 313/314-315/316, 455/456, 471/472, 479/480, 499/500-501/502, 507/508, 535/536, 671/672, 847/848, 853/854-855/856, 865/866, 903/904, 915/916-917/918, 929/930, 957/958, 965/966
Löggjafarþing85Þingskjöl197, 202, 283, 573, 883, 980, 1189, 1507, 1536, 1605, 1617
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)83/84, 103/104, 209/210, 223/224-225/226, 369/370, 397/398, 453/454, 583/584, 613/614, 787/788-789/790, 813/814, 831/832, 853/854-855/856, 883/884-887/888, 933/934, 1015/1016, 1043/1044, 1149/1150, 1159/1160, 1265/1266, 1275/1276, 1291/1292, 1307/1308-1309/1310, 1329/1330, 1341/1342, 1349/1350, 1363/1364, 1367/1368-1369/1370, 1383/1384, 1409/1410, 1429/1430, 1537/1538, 1589/1590, 1593/1594, 1645/1646, 1673/1674, 1701/1702, 1783/1784, 1823/1824, 1861/1862, 1887/1888, 2025/2026, 2055/2056, 2085/2086, 2175/2176
Löggjafarþing85Umræður (þáltill. og fsp.)133/134, 189/190, 411/412, 435/436, 655/656
Löggjafarþing85Umræður - Óútrædd mál51/52, 159/160, 191/192, 209/210, 289/290, 313/314, 369/370, 373/374, 485/486
Löggjafarþing86Þingskjöl182, 185, 207-209, 285, 317, 400, 656, 776, 832, 848, 867, 928-931, 1013, 1029-1030, 1047, 1063, 1404-1405, 1447, 1665, 1670, 1673, 1678, 1688, 1697
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)145/146, 199/200, 491/492, 565/566, 621/622, 967/968, 1147/1148, 1175/1176, 1207/1208, 1255/1256, 1763/1764, 1897/1898, 1953/1954, 2149/2150, 2163/2164, 2237/2238, 2409/2410, 2475/2476, 2517/2518-2519/2520, 2587/2588, 2677/2678, 2753/2754, 2821/2822
Löggjafarþing86Umræður (þáltill. og fsp.)57/58, 65/66, 181/182, 191/192, 233/234-235/236, 247/248, 259/260, 291/292, 341/342, 365/366, 449/450, 453/454, 461/462, 509/510
Löggjafarþing86Umræður - Óútrædd mál3/4, 29/30, 39/40, 245/246-247/248, 259/260, 341/342
Löggjafarþing87Þingskjöl199, 240, 369, 437, 470, 533, 549, 734, 837, 1030, 1080, 1235, 1237, 1384, 1401, 1418, 1477, 1494
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)105/106, 207/208, 391/392, 485/486, 815/816, 889/890, 893/894, 943/944, 953/954, 957/958, 971/972, 1057/1058, 1085/1086, 1095/1096, 1135/1136, 1151/1152, 1285/1286, 1295/1296, 1309/1310, 1389/1390, 1437/1438, 1461/1462, 1477/1478, 1493/1494-1495/1496, 1499/1500, 1537/1538, 1585/1586, 1617/1618-1619/1620, 1627/1628, 1667/1668, 1687/1688-1689/1690, 1701/1702, 1797/1798, 1803/1804-1805/1806
Löggjafarþing87Umræður (þáltill. og fsp.)31/32, 141/142, 345/346, 391/392, 413/414, 487/488
Löggjafarþing87Umræður - Óútrædd mál5/6, 19/20, 323/324, 399/400, 503/504
Löggjafarþing88Þingskjöl61, 198, 213, 230, 246, 367, 524, 562, 576, 657, 697, 742, 756, 863, 870, 979, 1019, 1055-1056, 1118, 1120-1121, 1205-1206, 1288, 1342, 1345, 1495, 1615, 1627, 1663
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)45/46, 51/52, 125/126, 163/164, 167/168, 191/192, 321/322, 325/326-329/330, 439/440, 455/456, 471/472, 527/528, 551/552, 597/598, 643/644, 675/676, 711/712, 731/732, 765/766, 983/984, 1067/1068, 1141/1142, 1149/1150, 1175/1176, 1181/1182, 1217/1218-1221/1222, 1483/1484, 1493/1494-1495/1496, 1501/1502-1507/1508, 1511/1512, 1521/1522, 1575/1576, 1641/1642, 1729/1730, 1767/1768, 1789/1790, 1855/1856, 2013/2014, 2215/2216
Löggjafarþing88Umræður (þáltill. og fsp.)15/16-17/18, 53/54-55/56, 187/188, 213/214, 251/252, 271/272, 393/394, 419/420, 517/518-519/520, 555/556, 559/560-561/562
Löggjafarþing88Umræður - Óútrædd mál35/36, 137/138, 169/170-171/172, 469/470, 543/544, 569/570, 623/624-625/626, 651/652, 661/662, 673/674, 717/718, 791/792
Löggjafarþing89Þingskjöl102, 136, 219-220, 275, 277-281, 315, 354, 541, 557, 562, 886, 917, 1082, 1239, 1246, 1322, 1339, 1355, 1365, 1367-1368, 1606, 1608, 1615, 1631, 1718
Löggjafarþing89Umræður (samþ. mál)171/172, 183/184, 199/200, 291/292, 361/362, 449/450, 465/466, 519/520, 559/560, 563/564, 829/830, 1085/1086, 1111/1112, 1253/1254, 1297/1298, 1365/1366, 1369/1370, 1633/1634, 1645/1646, 1689/1690-1693/1694, 1847/1848, 1885/1886, 2115/2116
Löggjafarþing89Umræður (þáltill. og fsp.)137/138, 215/216, 443/444, 461/462, 679/680, 779/780, 809/810-811/812, 817/818, 879/880, 949/950
Löggjafarþing89Umræður - Óútrædd mál197/198, 207/208, 219/220, 281/282, 357/358
Löggjafarþing90Þingskjöl113, 372, 682, 856, 858, 1056, 1079, 1196, 1243, 1404, 1442, 1490, 1534, 1750, 1801, 1873, 1916, 1948, 1963, 2074, 2076, 2305, 2314, 2326
Löggjafarþing90Umræður (samþ. mál)39/40, 69/70, 187/188, 603/604, 705/706, 781/782, 949/950, 1101/1102, 1117/1118, 1163/1164, 1263/1264, 1379/1380, 1447/1448, 1457/1458, 1475/1476, 1521/1522, 1727/1728
Löggjafarþing90Umræður (þáltill. og fsp.)19/20, 75/76, 131/132, 145/146, 165/166, 245/246, 333/334, 349/350-351/352, 405/406, 509/510, 575/576, 641/642, 665/666, 687/688, 791/792, 941/942
Löggjafarþing90Umræður - Óútrædd mál3/4, 37/38-41/42, 57/58, 87/88-89/90, 113/114, 127/128, 177/178, 189/190, 223/224, 427/428, 441/442-445/446, 599/600
Löggjafarþing91Þingskjöl115, 304, 306, 478, 608, 615, 732, 871, 1068, 1132, 1137-1138, 1158, 1237, 1291, 1386, 1399, 1424, 1437, 1563, 1823, 1903, 1922, 2000, 2002, 2032, 2056, 2066, 2071, 2142, 2157
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)231/232, 293/294, 329/330, 359/360, 517/518, 647/648, 693/694, 699/700, 703/704, 717/718, 919/920, 1085/1086, 1129/1130, 1187/1188, 1295/1296, 1359/1360, 1489/1490, 1545/1546, 1549/1550, 1555/1556, 1567/1568, 1571/1572-1577/1578, 1617/1618, 1781/1782, 2005/2006, 2057/2058, 2077/2078
Löggjafarþing91Umræður (þáltill. og fsp.)21/22, 305/306, 539/540, 543/544, 597/598, 693/694, 809/810
Löggjafarþing91Umræður - Óútrædd mál51/52, 93/94, 127/128, 143/144-145/146, 149/150, 155/156-157/158, 275/276, 387/388, 487/488, 653/654, 665/666
Löggjafarþing92Þingskjöl38, 112, 263, 265, 323, 347, 357, 362-363, 439, 450-451, 467, 483, 669, 744, 847, 922, 1070, 1072, 1100, 1155, 1273, 1598, 1668, 1689, 1725, 1746, 1934, 1974
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)73/74, 119/120, 207/208, 287/288, 503/504, 547/548, 565/566, 747/748, 787/788, 881/882, 923/924, 939/940, 949/950, 977/978, 1067/1068, 1073/1074, 1153/1154, 1209/1210, 1213/1214, 1233/1234, 1393/1394, 1451/1452, 1503/1504, 1641/1642, 1675/1676, 1699/1700, 1795/1796, 1799/1800, 1897/1898, 1965/1966, 2081/2082, 2163/2164, 2169/2170, 2471/2472-2473/2474, 2523/2524
Löggjafarþing92Umræður (þáltill. og fsp.)29/30, 115/116, 191/192, 273/274, 291/292, 297/298, 397/398, 431/432, 455/456, 549/550, 873/874, 921/922, 981/982, 1189/1190, 1197/1198, 1243/1244
Löggjafarþing92Umræður - Óútrædd mál133/134, 149/150, 209/210, 337/338, 357/358, 369/370, 417/418, 467/468
Löggjafarþing93Þingskjöl118, 212, 234, 275, 489, 497, 716, 756, 910, 1011, 1033, 1088, 1371, 1458, 1598, 1637, 1648, 1873
Löggjafarþing93Umræður5/6, 61/62, 81/82, 117/118, 283/284, 289/290-291/292, 359/360-361/362, 481/482, 571/572, 637/638, 711/712-713/714, 755/756, 871/872-873/874, 907/908, 913/914, 953/954, 983/984, 1007/1008, 1057/1058, 1063/1064, 1281/1282-1283/1284, 1331/1332, 1409/1410, 1431/1432, 1613/1614, 1625/1626, 1657/1658, 1829/1830, 1977/1978, 2031/2032, 2051/2052, 2103/2104-2105/2106, 2109/2110, 2117/2118-2119/2120, 2131/2132, 2269/2270, 2297/2298, 2351/2352, 2397/2398, 2459/2460, 2483/2484, 2519/2520, 2531/2532, 2547/2548, 2559/2560, 2723/2724, 2871/2872, 2875/2876, 2883/2884, 3035/3036, 3055/3056, 3073/3074, 3487/3488, 3571/3572
Löggjafarþing94Þingskjöl116, 280, 302, 438, 450, 462, 575-576, 667-669, 971, 995, 1029, 1044, 1057, 1162, 1260, 1331, 1436, 1656, 1772, 1834, 1850, 1873, 1933, 1989, 2125, 2149, 2210, 2325, 2378, 2398, 2400
Löggjafarþing94Umræður3/4, 149/150, 159/160, 215/216, 279/280-281/282, 333/334, 423/424, 427/428, 489/490, 513/514, 607/608, 619/620, 711/712, 719/720, 727/728, 793/794, 857/858, 903/904, 991/992, 1073/1074-1075/1076, 1093/1094, 1103/1104, 1109/1110, 1113/1114, 1185/1186, 1315/1316, 1427/1428, 1463/1464, 1651/1652, 1681/1682, 1751/1752, 1757/1758, 1909/1910, 1953/1954, 2117/2118, 2159/2160, 2207/2208, 2259/2260, 2321/2322-2323/2324, 2327/2328-2329/2330, 2367/2368, 2581/2582, 2593/2594, 2665/2666, 2769/2770, 2881/2882, 2893/2894, 2941/2942, 3029/3030, 3037/3038, 3221/3222, 3255/3256, 3295/3296, 3353/3354-3355/3356, 3557/3558-3559/3560, 3625/3626, 3641/3642, 3657/3658, 3665/3666, 3677/3678, 3683/3684, 3695/3696, 3717/3718, 3721/3722, 3755/3756, 3841/3842, 3879/3880, 3923/3924, 3961/3962, 4275/4276, 4315/4316, 4361/4362, 4381/4382, 4437/4438
Löggjafarþing95Þingskjöl8, 72-75
Löggjafarþing95Umræður23/24, 139/140, 243/244
Löggjafarþing96Þingskjöl11, 118, 181, 649, 756, 865, 877, 880, 901, 1010, 1012, 1072, 1143, 1240, 1374, 1429, 1593, 1882, 1902, 1915
Löggjafarþing96Umræður23/24, 135/136, 235/236, 341/342, 431/432-433/434, 539/540-541/542, 547/548, 607/608, 669/670, 785/786, 865/866, 879/880, 1029/1030, 1039/1040, 1059/1060, 1093/1094, 1143/1144, 1279/1280, 1299/1300, 1411/1412, 1479/1480, 1563/1564, 1661/1662, 1859/1860, 2003/2004, 2027/2028, 2097/2098-2101/2102, 2219/2220, 2291/2292, 2359/2360, 2483/2484, 2497/2498, 2649/2650, 2655/2656, 2691/2692, 2703/2704, 2797/2798, 2949/2950, 2971/2972, 2981/2982, 2995/2996, 3001/3002, 3071/3072, 3207/3208, 3259/3260, 3297/3298, 3303/3304, 3353/3354, 3357/3358, 3397/3398, 3439/3440, 3469/3470, 3703/3704, 3719/3720, 3775/3776, 3983/3984, 4061/4062, 4395/4396
Löggjafarþing97Þingskjöl11, 125, 188, 255-256, 265, 296, 305-306, 321, 386, 440, 462, 536, 580, 588, 599, 602, 613, 621, 727, 845, 959, 989, 1197, 1283, 1385, 1540, 1598, 1630, 1643, 1687, 1700, 1881, 2175, 2203, 2209, 2213, 2219
Löggjafarþing97Umræður31/32, 181/182, 235/236, 307/308, 327/328-333/334, 361/362, 365/366-369/370, 373/374, 379/380, 383/384, 387/388, 393/394, 433/434, 437/438, 449/450-451/452, 503/504, 559/560, 635/636, 813/814, 893/894, 937/938, 1053/1054, 1145/1146, 1201/1202-1203/1204, 1329/1330, 1337/1338-1339/1340, 1413/1414, 1427/1428-1429/1430, 1475/1476, 1589/1590, 1607/1608, 1627/1628, 1635/1636, 1683/1684, 1733/1734, 1823/1824, 2037/2038, 2125/2126, 2143/2144, 2157/2158, 2213/2214, 2419/2420, 2439/2440, 2579/2580, 2603/2604-2605/2606, 2637/2638, 2689/2690, 2737/2738, 2743/2744, 2749/2750, 2767/2768, 2905/2906, 3059/3060, 3127/3128, 3159/3160, 3223/3224, 3243/3244, 3299/3300, 3305/3306, 3351/3352, 3383/3384, 3387/3388, 3463/3464, 3485/3486, 3543/3544, 3603/3604, 3613/3614, 3705/3706, 3813/3814, 3841/3842, 3909/3910, 3913/3914, 3969/3970, 4001/4002, 4147/4148
Löggjafarþing98Þingskjöl31, 168, 175, 196, 233-235, 443, 563-564, 635-636, 681, 1064, 1066, 1091, 1094, 1117, 1128, 1181, 1375, 1387, 1412, 1415, 1422, 1430, 1571, 1713, 1746, 1878, 1947, 2014, 2021, 2024, 2366, 2394, 2438, 2509, 2802, 2834, 2852, 2856-2857, 2878, 2924
Löggjafarþing98Umræður31/32, 35/36, 69/70, 173/174, 201/202, 251/252, 257/258, 267/268, 445/446, 473/474, 565/566, 573/574, 635/636, 675/676, 685/686, 733/734, 751/752, 763/764, 829/830-831/832, 837/838, 973/974, 1043/1044, 1089/1090, 1097/1098, 1167/1168, 1201/1202, 1229/1230, 1249/1250, 1269/1270, 1275/1276, 1529/1530, 1535/1536, 1541/1542, 1621/1622-1631/1632, 1671/1672, 1741/1742, 1835/1836, 1851/1852, 1885/1886, 2069/2070, 2137/2138, 2201/2202, 2225/2226, 2265/2266, 2311/2312, 2329/2330, 2339/2340, 2381/2382, 2403/2404, 2423/2424, 2561/2562, 2771/2772, 2815/2816, 2967/2968, 3131/3132, 3193/3194, 3229/3230, 3389/3390, 3679/3680, 3691/3692, 3777/3778, 3813/3814, 3969/3970, 3973/3974, 3995/3996, 4201/4202, 4249/4250
Löggjafarþing99Þingskjöl9, 160, 177, 183, 205, 238, 313, 320, 363, 410, 438, 482, 684, 705-707, 752, 769, 851, 1109, 1355, 1455-1456, 1498, 1557, 1610, 1672, 1807, 1912, 1918, 1938, 1943, 1953, 1956, 1961, 1965, 2009, 2092, 2094, 2111, 2153, 2525, 2534, 2539, 2561, 2563, 2728, 2896, 2902, 2919, 2924, 3092, 3152, 3157, 3179, 3211, 3319, 3342, 3348-3349, 3355, 3362, 3487, 3501, 3510, 3516, 3526-3528, 3532, 3553
Löggjafarþing99Umræður83/84, 89/90, 209/210, 241/242, 265/266, 345/346, 397/398, 589/590, 637/638, 751/752, 767/768, 771/772, 951/952, 1071/1072, 1091/1092, 1127/1128-1129/1130, 1205/1206, 1375/1376, 1477/1478, 1629/1630, 1633/1634, 1729/1730, 1831/1832, 1855/1856, 1873/1874, 1877/1878, 1883/1884-1885/1886, 1941/1942, 2047/2048, 2327/2328, 2595/2596, 2651/2652, 2693/2694-2697/2698, 2785/2786, 2935/2936, 2985/2986, 3053/3054-3055/3056, 3081/3082, 3093/3094, 3113/3114, 3221/3222, 3413/3414, 3481/3482, 3563/3564, 3567/3568, 3575/3576-3577/3578, 3633/3634, 3649/3650, 3675/3676, 3771/3772, 3929/3930, 3943/3944, 3969/3970-3971/3972, 4053/4054, 4077/4078, 4085/4086-4089/4090, 4103/4104, 4121/4122, 4155/4156, 4167/4168, 4193/4194, 4203/4204, 4227/4228, 4271/4272, 4357/4358, 4449/4450, 4473/4474, 4497/4498, 4505/4506-4507/4508, 4559/4560
Löggjafarþing100Þingskjöl149, 270, 344, 363, 455, 460, 681, 730, 763, 805, 926, 1048, 1105, 1237, 1358, 1581, 1693, 1712, 1761, 2800-2801
Löggjafarþing100Umræður227/228, 473/474, 513/514, 529/530, 681/682, 711/712, 1119/1120, 1207/1208, 1405/1406, 1635/1636, 1937/1938, 2343/2344, 2437/2438, 2497/2498, 2717/2718, 2785/2786, 3009/3010, 3117/3118, 3131/3132, 3243/3244, 3391/3392, 3451/3452, 3739/3740, 3783/3784-3785/3786, 3847/3848, 3933/3934, 4059/4060, 4137/4138, 4281/4282, 4325/4326, 4467/4468, 4483/4484, 4523/4524, 4661/4662, 4791/4792, 4839/4840, 4945/4946, 4953/4954, 5009/5010, 5019/5020-5021/5022, 5149/5150, 5235/5236, 5255/5256
Löggjafarþing101Þingskjöl9, 129, 216, 248, 359, 364
Löggjafarþing102Þingskjöl9, 129, 307, 312, 345, 403, 414-415, 568, 626, 676, 771, 789, 839, 959, 1049, 1165, 1285, 1338, 1347, 1361, 1481, 1563, 1569-1570, 1643, 1723, 2098
Löggjafarþing102Umræður47/48, 169/170, 321/322, 329/330, 495/496-497/498, 571/572, 611/612, 623/624, 785/786, 827/828, 877/878, 945/946, 1461/1462, 1631/1632, 1671/1672, 1853/1854, 2121/2122, 2177/2178-2179/2180, 2245/2246, 2249/2250, 2269/2270, 2625/2626, 2695/2696, 2833/2834, 2875/2876, 2917/2918, 2973/2974, 3101/3102, 3121/3122, 3193/3194, 3245/3246
Löggjafarþing103Þingskjöl9, 133, 175, 277, 375, 382, 401, 406, 448, 513, 619, 630, 1069, 1193, 1265, 1268, 1305, 1389, 1513, 1587, 1643, 1775, 1785, 1985
Löggjafarþing103Umræður3/4, 167/168, 181/182, 229/230, 235/236, 353/354, 369/370, 373/374-375/376, 401/402, 487/488-491/492, 537/538, 553/554, 643/644, 681/682, 871/872, 1193/1194, 1219/1220, 1259/1260, 1667/1668, 1749/1750, 1779/1780, 1813/1814, 1919/1920, 1923/1924, 1927/1928, 1933/1934-1935/1936, 2025/2026, 2047/2048, 2071/2072, 2085/2086, 2181/2182, 2289/2290, 2295/2296, 2563/2564, 2641/2642, 2725/2726, 2731/2732, 2899/2900, 3147/3148, 3295/3296, 3331/3332, 3373/3374, 3653/3654, 3933/3934, 3939/3940, 3981/3982, 4025/4026, 4043/4044, 4367/4368, 4371/4372, 4417/4418, 4527/4528, 4629/4630, 4639/4640, 4725/4726
Löggjafarþing104Þingskjöl9, 232, 352, 630, 632, 767, 799, 934, 939, 1002, 1006, 1089, 1307, 1357, 1486, 2248, 2250, 2265, 2309, 2329, 2331, 2372, 2853, 2877
Löggjafarþing104Umræður3/4, 499/500-503/504, 543/544, 619/620, 639/640, 905/906, 1025/1026, 1233/1234, 1467/1468, 1577/1578, 1745/1746, 1845/1846, 1881/1882, 1947/1948, 2041/2042, 2063/2064, 2235/2236, 2245/2246, 2395/2396, 2553/2554, 2557/2558, 2637/2638, 2647/2648, 2699/2700, 2757/2758, 2833/2834, 2837/2838, 2851/2852-2853/2854, 2927/2928, 3019/3020, 3305/3306, 3351/3352, 3365/3366, 3403/3404, 3487/3488, 3661/3662, 3757/3758, 4033/4034, 4037/4038, 4043/4044, 4129/4130, 4251/4252, 4327/4328, 4627/4628, 4711/4712, 4715/4716, 4735/4736, 4919/4920
Löggjafarþing105Þingskjöl9, 140, 182, 242, 262-263, 265, 276, 443, 462, 464, 479, 523, 543, 545, 1187, 1318, 1413, 1501, 1632, 1743, 2313, 2771, 2783, 2792
Löggjafarþing105Umræður133/134-135/136, 199/200, 283/284-285/286, 329/330, 415/416, 837/838, 969/970, 1177/1178, 1565/1566, 1635/1636, 1643/1644, 2177/2178, 2185/2186, 2231/2232, 2571/2572
Löggjafarþing106Þingskjöl9, 139, 180, 234, 308-309, 311, 362, 423, 543, 601, 678, 713, 1099, 1229, 1437, 1491, 1621, 1747, 1756, 1777, 1814, 1854, 1877-1878, 1905, 2249, 2318, 2328, 2373, 2414, 2857, 2912, 2924, 3085, 3177, 3425
Löggjafarþing106Umræður3/4, 365/366, 393/394, 623/624, 629/630, 867/868, 929/930, 1067/1068, 1351/1352, 1607/1608, 1895/1896, 2191/2192, 2235/2236, 2251/2252, 2339/2340, 2425/2426, 2469/2470, 2473/2474, 2637/2638, 2673/2674, 2691/2692, 2695/2696, 2961/2962, 2977/2978, 3061/3062, 3103/3104, 3399/3400, 3471/3472, 3525/3526, 3591/3592, 3817/3818, 4177/4178, 4193/4194, 4227/4228-4229/4230, 4347/4348, 4355/4356, 4407/4408, 4665/4666, 4669/4670, 4945/4946, 4973/4974, 5883/5884, 5899/5900, 5911/5912, 6225/6226, 6267/6268, 6297/6298, 6335/6336, 6549/6550
Löggjafarþing107Þingskjöl13, 184, 381-382, 384, 500, 628, 721, 730, 830, 1014, 1024, 1131, 1433, 1470, 1480, 1482, 1601, 1615, 1786, 1944, 2115, 2196-2197, 2696, 2931, 3130, 3496, 3605, 4002
Löggjafarþing107Umræður79/80, 171/172, 319/320, 717/718, 747/748, 779/780, 991/992-993/994, 1043/1044, 1055/1056, 1203/1204, 1257/1258, 1409/1410, 1461/1462, 1467/1468, 1493/1494, 1525/1526, 1727/1728, 1795/1796, 1805/1806, 1809/1810, 1901/1902, 2517/2518, 2761/2762, 3015/3016, 3057/3058, 3067/3068, 3467/3468, 3565/3566, 3711/3712, 3789/3790, 3837/3838, 3843/3844, 3907/3908, 3941/3942, 4027/4028-4029/4030, 4201/4202, 4335/4336, 4477/4478, 4577/4578, 4639/4640, 4779/4780, 4871/4872, 4945/4946, 4949/4950, 4975/4976, 5097/5098, 5245/5246, 5303/5304, 5651/5652, 5657/5658-5659/5660, 5677/5678, 5759/5760, 5891/5892, 6019/6020, 6113/6114, 6141/6142, 6213/6214, 6437/6438, 6563/6564, 6581/6582, 6747/6748, 6863/6864, 6991/6992, 7083/7084
Löggjafarþing108Þingskjöl10, 399, 465, 509, 1311-1313, 1328, 1639, 1786, 1960, 2180, 2247, 2260, 2443, 2445, 2450-2452, 2552, 2781, 2847, 2857-2858, 3072, 3074-3075, 3163, 3365
Löggjafarþing108Umræður255/256, 431/432, 445/446, 581/582, 619/620, 631/632, 765/766, 1511/1512, 1598/1599, 1663/1664, 1729/1730, 1867/1868, 1919/1920, 2111/2112, 2233/2234, 2313/2314, 2357/2358, 2363/2364-2365/2366, 2389/2390-2393/2394, 2585/2586, 2659/2660, 2699/2700, 2707/2708, 2727/2728, 2749/2750, 3057/3058, 3105/3106, 3185/3186, 3295/3296, 3413/3414, 3623/3624-3627/3628, 3753/3754, 3757/3758, 4105/4106-4107/4108, 4231/4232-4233/4234, 4249/4250-4253/4254, 4301/4302, 4341/4342, 4345/4346, 4355/4356, 4365/4366, 4433/4434, 4439/4440, 4555/4556, 4561/4562
Löggjafarþing109Þingskjöl14, 302, 375, 601, 633, 742, 746, 830, 881, 1137, 1247, 1250, 1287, 1291, 1295, 1449, 1493, 1623, 1670, 1730, 1977, 2093, 2098, 2244, 2430, 2828, 2834, 2837, 2941, 2977, 3660-3661, 3800, 3809, 4027-4028
Löggjafarþing109Umræður77/78, 93/94, 111/112, 257/258, 355/356, 677/678, 739/740-741/742, 789/790, 917/918, 1007/1008, 1133/1134, 1261/1262, 1295/1296, 1339/1340, 1367/1368, 1539/1540, 1551/1552, 1627/1628, 1903/1904, 1913/1914, 1933/1934, 2043/2044, 2721/2722, 2757/2758, 2833/2834, 2895/2896, 2939/2940, 2987/2988, 2995/2996, 3041/3042, 3071/3072, 3139/3140, 3207/3208, 3213/3214, 3249/3250, 3719/3720, 3801/3802, 3841/3842, 3853/3854, 3883/3884, 4063/4064, 4067/4068, 4071/4072, 4153/4154, 4545/4546
Löggjafarþing110Þingskjöl14, 279, 319, 385, 400, 1041, 1193, 1195, 1727, 1985, 2028, 2052, 2055, 2060, 2068, 2132, 2320, 2357, 2932, 3246, 3255, 3302, 3351, 3448, 3471, 3473, 3993
Löggjafarþing110Umræður79/80, 111/112, 189/190, 313/314, 357/358, 389/390, 435/436, 549/550, 585/586, 753/754, 775/776, 793/794, 1067/1068, 1129/1130, 1135/1136, 1147/1148, 1153/1154, 1173/1174, 1263/1264, 1545/1546, 1611/1612, 1621/1622, 1633/1634-1637/1638, 1641/1642, 1839/1840, 2149/2150, 2153/2154, 2349/2350, 2397/2398, 2607/2608, 2677/2678, 2701/2702, 3015/3016, 3123/3124, 3135/3136, 3311/3312, 3561/3562, 3683/3684, 4129/4130, 4263/4264, 4441/4442, 4469/4470, 4479/4480, 4533/4534, 4683/4684, 4699/4700, 4815/4816, 5217/5218, 5243/5244, 5469/5470, 5589/5590, 5909/5910, 5919/5920, 6059/6060, 6077/6078, 6263/6264, 6379/6380, 6575/6576, 6597/6598, 6707/6708, 6809/6810, 6817/6818, 6839/6840, 7139/7140, 7243/7244, 7247/7248, 7445/7446, 7511/7512, 7643/7644
Löggjafarþing111Þingskjöl218, 517, 604, 769, 801, 858, 862, 1097, 1183, 1193, 1211, 1215, 1245, 1281, 1292, 1396, 1634, 1643, 1654, 1690, 1693, 1798, 1950, 2607, 2715, 2761, 2824-2826, 3393, 3440, 3442, 3485, 3590, 3613
Löggjafarþing111Umræður283/284-285/286, 345/346, 629/630, 691/692, 695/696, 797/798, 1017/1018, 1605/1606, 1643/1644, 1829/1830, 1931/1932, 1949/1950-1951/1952, 1961/1962, 1969/1970, 1997/1998, 2051/2052, 2139/2140, 2167/2168, 2205/2206, 2515/2516, 2539/2540, 2557/2558, 2619/2620-2621/2622, 2675/2676, 2777/2778, 2815/2816, 2929/2930, 2997/2998, 3071/3072, 3075/3076, 3083/3084, 3145/3146, 3169/3170, 3265/3266, 3393/3394, 3673/3674-3675/3676, 3909/3910-3913/3914, 4013/4014, 4019/4020-4021/4022, 4221/4222, 4315/4316, 4385/4386, 4813/4814, 4841/4842, 5031/5032, 5171/5172, 5231/5232, 5261/5262, 5289/5290, 5327/5328, 5347/5348, 5413/5414, 5667/5668, 5829/5830, 5897/5898, 5965/5966, 6101/6102, 6225/6226, 6367/6368, 6441/6442, 6549/6550, 6657/6658, 6687/6688, 6711/6712, 6797/6798, 6849/6850, 7003/7004-7005/7006, 7009/7010-7011/7012, 7017/7018, 7035/7036, 7219/7220, 7233/7234, 7315/7316, 7325/7326, 7419/7420, 7445/7446, 7487/7488, 7533/7534, 7647/7648, 7681/7682, 7719/7720
Löggjafarþing112Þingskjöl15, 213, 348, 428, 799, 833, 890, 1419, 1621, 1671, 1756, 1804, 1809, 1814, 1860, 1876, 1922, 1949, 1966, 1994, 2069, 2131, 2335, 2417, 2753, 3079, 3097, 3179, 3321, 3545, 3555, 3600, 3602-3603, 3645, 3747, 4062, 4414, 4459, 4464, 4543, 4571, 4759, 4791
Löggjafarþing112Umræður27/28, 45/46, 179/180-181/182, 197/198, 207/208, 409/410, 1379/1380, 1629/1630-1631/1632, 1717/1718, 2241/2242, 2261/2262, 2287/2288, 2295/2296, 2559/2560-2561/2562, 2603/2604, 2629/2630, 2721/2722, 2921/2922, 2937/2938-2939/2940, 2959/2960, 3165/3166, 3641/3642, 3649/3650, 3667/3668, 3735/3736, 3749/3750, 3827/3828, 4131/4132, 4247/4248, 4465/4466, 4625/4626, 4749/4750, 4787/4788-4789/4790, 4823/4824, 4985/4986, 5039/5040, 5055/5056, 5071/5072, 5161/5162, 5213/5214, 5333/5334, 5455/5456, 5593/5594, 5813/5814, 5945/5946, 5973/5974, 5985/5986, 5999/6000, 6085/6086, 6141/6142, 6145/6146, 6247/6248, 6681/6682, 6685/6686, 6839/6840, 6891/6892, 7021/7022, 7079/7080, 7105/7106, 7453/7454, 7587/7588
Löggjafarþing113Þingskjöl799, 1534, 2039-2040, 2232, 2322, 2333, 2365, 2370, 2395, 2479, 2543, 2665, 2849, 2923, 2926, 2988, 3018, 3039, 3126, 3152, 3198, 3218, 3259, 3263, 3767, 3773, 3857, 4084, 4126, 4144, 4159, 4272, 4285, 4376, 4428, 4609, 4756, 4786, 4806, 5065-5066, 5205, 5267, 5270
Löggjafarþing113Umræður41/42, 113/114, 123/124, 235/236, 257/258, 317/318, 323/324, 507/508, 605/606, 643/644, 734g/734h, 734m/734n, 734q/734r, 777/778, 783/784, 817/818, 837/838, 1031/1032, 1049/1050, 1077/1078-1081/1082, 1105/1106, 1109/1110, 1221/1222, 1359/1360, 1369/1370, 1577/1578, 1605/1606, 1611/1612, 1871/1872, 1875/1876-1877/1878, 1923/1924, 1979/1980, 2059/2060, 2067/2068, 2207/2208, 2245/2246-2247/2248, 2295/2296, 2403/2404, 2451/2452, 2639/2640-2641/2642, 2665/2666, 2839/2840, 3087/3088, 3169/3170, 3185/3186, 3189/3190, 3279/3280, 3283/3284, 3315/3316, 3341/3342, 3349/3350, 3497/3498, 3501/3502, 3509/3510, 3553/3554, 3561/3562, 3597/3598, 3607/3608, 3615/3616, 3709/3710, 3747/3748, 3915/3916, 3931/3932, 4141/4142, 4171/4172, 4251/4252, 4565/4566, 4609/4610, 4663/4664, 4689/4690, 4713/4714, 4847/4848, 4855/4856, 4903/4904, 5009/5010, 5025/5026, 5031/5032, 5067/5068, 5093/5094, 5151/5152, 5211/5212, 5215/5216, 5237/5238, 5263/5264, 5289/5290, 5355/5356
Löggjafarþing114Umræður109/110, 239/240, 243/244, 289/290, 571/572
Löggjafarþing115Þingskjöl14, 423, 558, 605, 658, 776, 787, 1250, 1278, 1301, 1409, 1580, 1683, 1707, 1751, 1792-1793, 1802, 1810, 1998, 2326, 2349, 2363, 2434-2435, 2505, 2735, 2889, 2891-2893, 3076, 3232, 3240, 3242, 3515, 3587, 3682, 3910, 4066, 4098, 4193, 4213, 4283, 4320, 4326-4328, 4333, 4348-4350, 4379, 4384, 4388, 4390-4392, 4401, 4584, 4589, 4625, 4637, 4641, 4651-4652, 4658, 4841-4842, 4874, 4940, 5211-5212, 5216, 5508, 5620-5621
Löggjafarþing115Umræður69/70, 85/86, 193/194, 327/328, 399/400, 489/490, 565/566, 627/628, 647/648, 823/824, 981/982, 1015/1016, 1079/1080, 1121/1122, 1143/1144, 1189/1190, 1197/1198, 1253/1254, 1261/1262, 1315/1316, 1345/1346, 1349/1350, 1503/1504, 1541/1542, 1617/1618, 1695/1696, 1905/1906, 1957/1958, 1971/1972, 2027/2028, 2037/2038, 2057/2058, 2073/2074, 2087/2088, 2201/2202, 2219/2220, 2435/2436-2437/2438, 2445/2446, 2583/2584-2585/2586, 2651/2652, 3079/3080, 3173/3174, 3193/3194, 3337/3338, 3371/3372, 3481/3482, 3685/3686, 3725/3726, 3959/3960, 3971/3972, 4011/4012, 4069/4070, 4099/4100, 4263/4264, 4313/4314, 4373/4374, 4379/4380, 4423/4424, 4445/4446, 4755/4756, 4797/4798, 4823/4824-4825/4826, 4945/4946, 4957/4958, 5137/5138-5139/5140, 5143/5144, 5239/5240, 5255/5256, 5273/5274, 5401/5402, 5435/5436, 5439/5440-5441/5442, 5525/5526, 5567/5568, 5867/5868, 5983/5984, 5989/5990-5993/5994, 6005/6006, 6009/6010, 6037/6038, 6085/6086, 6179/6180, 6197/6198, 6271/6272, 6527/6528, 6549/6550, 6557/6558, 6567/6568, 6591/6592, 6913/6914, 7013/7014, 7029/7030, 7035/7036, 7087/7088, 7099/7100, 7107/7108, 7145/7146, 7157/7158-7159/7160, 7165/7166, 7205/7206, 7237/7238, 7259/7260, 7399/7400, 7457/7458, 7485/7486, 7583/7584, 7655/7656, 7661/7662-7663/7664, 7669/7670, 7675/7676-7677/7678, 7745/7746, 7859/7860, 7947/7948, 8067/8068, 8075/8076, 8269/8270, 8385/8386, 8391/8392, 8415/8416, 8501/8502-8503/8504, 8665/8666, 8679/8680, 8799/8800, 9019/9020, 9029/9030, 9111/9112-9113/9114, 9143/9144, 9167/9168, 9211/9212-9213/9214, 9411/9412, 9531/9532, 9547/9548, 9603/9604
Löggjafarþing116Þingskjöl300, 353, 368, 372, 379, 381-384, 393, 410, 415, 848, 885, 931, 961, 1073, 1292, 1472, 1594, 1684, 1963, 1980, 1997, 2023, 2155, 2256, 2262, 2447, 2454-2456, 2461, 2477-2479, 2493, 2510-2511, 2516, 2520, 2522-2524, 2533-2534, 2701, 2722, 2818, 3088, 3096, 3098, 3118, 3590, 3596, 3853, 3965, 3998, 4084, 4223, 4227, 4249-4250, 4299, 4671-4672, 4707, 4769, 4780, 4786-4787, 5017, 5059, 5083, 5237, 5393, 5399, 5415, 5421, 5440, 5476, 5573, 5888, 5891, 5905
Löggjafarþing116Umræður25/26, 59/60, 101/102, 133/134, 195/196, 299/300, 335/336, 371/372, 403/404, 613/614, 701/702, 739/740, 871/872, 955/956, 971/972, 1013/1014, 1061/1062, 1575/1576, 1591/1592, 1633/1634, 1671/1672, 1965/1966, 2041/2042, 2057/2058, 2125/2126, 2277/2278, 2563/2564, 2573/2574, 2725/2726, 2765/2766, 2789/2790, 2805/2806, 2919/2920, 3073/3074, 3119/3120, 3239/3240, 3249/3250, 3269/3270, 3335/3336, 3385/3386, 3459/3460, 3485/3486-3487/3488, 3527/3528, 3623/3624, 3729/3730, 3781/3782, 3919/3920, 4095/4096, 4177/4178, 4277/4278, 4415/4416, 4489/4490, 4509/4510, 4853/4854, 4965/4966, 5401/5402, 5405/5406, 5439/5440, 5451/5452, 5553/5554, 5625/5626, 5799/5800, 5841/5842, 5971/5972, 6045/6046, 6215/6216, 6241/6242-6243/6244, 6357/6358, 6453/6454, 6489/6490, 6569/6570, 6617/6618, 6891/6892, 6897/6898-6899/6900, 6995/6996, 7027/7028, 7093/7094, 7129/7130, 7145/7146, 7191/7192, 7231/7232, 7235/7236, 7301/7302, 7305/7306, 7319/7320-7321/7322, 7333/7334, 7343/7344-7345/7346, 7371/7372, 7379/7380, 7415/7416, 7419/7420, 7445/7446, 7475/7476-7479/7480, 7597/7598, 7607/7608, 7639/7640, 7771/7772, 7775/7776, 7779/7780, 7945/7946, 8065/8066, 8167/8168, 8191/8192, 8331/8332-8333/8334, 8901/8902, 8945/8946, 9011/9012, 9157/9158, 9183/9184, 9233/9234, 9295/9296, 9397/9398, 9435/9436, 9439/9440-9441/9442, 9557/9558, 9561/9562, 9637/9638, 9715/9716, 9875/9876, 9895/9896, 9917/9918, 10013/10014, 10073/10074, 10121/10122, 10277/10278, 10339/10340
Löggjafarþing117Þingskjöl14, 237, 414, 437, 798, 801, 962, 1030, 1129, 1216, 1286-1287, 1294, 1296, 1498, 1520, 1558, 1599, 1655, 1764, 1850, 1876, 1977, 2003, 2060, 2147, 2176-2177, 2179, 2196, 2258, 2367, 2585, 2589, 2714, 2755, 2799, 2869, 2885, 2897-2898, 2915, 3053, 3072, 3096-3097, 3178, 3356, 3375-3376, 3390, 3419, 3495, 3777, 3804, 3950, 4176, 4216, 4246, 4369, 4679, 4682, 4685, 4724, 4796, 4806-4807, 4929, 5162, 5166, 5169, 5219, 5229
Löggjafarþing117Umræður27/28, 53/54, 363/364, 409/410, 417/418, 439/440, 449/450, 577/578, 611/612, 725/726, 779/780, 785/786, 793/794, 815/816, 845/846, 861/862, 879/880, 883/884, 911/912, 927/928, 931/932, 937/938, 949/950, 1053/1054, 1145/1146, 1235/1236, 1347/1348, 1441/1442, 1737/1738, 1825/1826, 1867/1868, 1943/1944, 2011/2012, 2109/2110, 2195/2196, 2267/2268, 2311/2312, 2661/2662, 2783/2784, 2835/2836, 3015/3016, 3271/3272, 3277/3278, 3367/3368, 3427/3428, 3439/3440, 3477/3478, 3495/3496-3499/3500, 3517/3518-3519/3520, 3575/3576, 3619/3620, 3809/3810, 3813/3814, 3901/3902, 3905/3906, 3995/3996, 4317/4318, 4321/4322, 4327/4328, 4341/4342, 4407/4408, 4549/4550, 4697/4698-4699/4700, 4823/4824, 4827/4828, 4941/4942, 5091/5092, 5099/5100, 5111/5112, 5135/5136, 5201/5202, 5213/5214-5215/5216, 5257/5258, 5283/5284, 5293/5294, 5357/5358, 5467/5468, 5571/5572, 5595/5596, 5605/5606-5607/5608, 5611/5612, 5637/5638, 5775/5776, 5831/5832, 6051/6052, 6057/6058, 6169/6170, 6283/6284, 6315/6316, 6407/6408, 6521/6522, 6527/6528, 6535/6536, 6569/6570, 6641/6642, 6815/6816, 6995/6996, 7439/7440, 7505/7506-7507/7508, 7575/7576-7577/7578, 7585/7586, 7607/7608, 7799/7800, 7875/7876, 7979/7980, 7989/7990, 8051/8052, 8119/8120, 8137/8138, 8177/8178-8179/8180, 8233/8234, 8471/8472, 8475/8476, 8517/8518, 8531/8532, 8549/8550, 8571/8572, 8625/8626, 8639/8640, 8663/8664, 8731/8732, 8789/8790, 8913/8914, 8919/8920
Löggjafarþing118Þingskjöl15, 233, 339, 354, 411, 506-507, 549, 577, 671, 783, 820, 851, 868, 880, 897, 1120, 1288, 1353, 1446, 1510-1512, 1546, 1553, 1747, 1951-1952, 1961, 2100, 2109, 2164, 2223, 2225, 2293, 2495, 2652, 2673, 2679, 2682, 2727, 2731, 2769, 2875, 2877, 2934, 2952, 3259, 3306, 3525, 3532, 3596, 3601, 3605, 3619, 3758, 3811, 4192, 4237
Löggjafarþing118Umræður109/110, 417/418, 573/574, 1029/1030, 1131/1132, 1191/1192, 1211/1212, 1229/1230, 1303/1304-1305/1306, 1453/1454-1455/1456, 1511/1512, 1589/1590, 1695/1696, 1839/1840, 1967/1968, 1995/1996, 2183/2184, 2267/2268, 2339/2340, 2345/2346-2347/2348, 2511/2512, 2539/2540, 2589/2590, 2595/2596, 2667/2668, 2731/2732, 3001/3002-3003/3004, 3031/3032, 3079/3080, 3087/3088, 3251/3252, 3461/3462, 3691/3692, 3697/3698, 3711/3712, 3825/3826, 3931/3932, 3945/3946, 3953/3954, 4073/4074, 4121/4122, 4223/4224-4225/4226, 4285/4286, 4341/4342-4343/4344, 4355/4356, 4573/4574, 4665/4666, 4677/4678, 4737/4738, 4805/4806, 4879/4880, 4951/4952, 4967/4968, 5007/5008, 5081/5082, 5125/5126, 5265/5266, 5329/5330, 5347/5348, 5549/5550, 5647/5648, 5693/5694, 5759/5760-5761/5762
Löggjafarþing119Þingskjöl12, 29, 54, 59, 62, 115, 641, 654
Löggjafarþing119Umræður31/32-33/34, 109/110, 117/118, 263/264, 283/284, 297/298, 347/348, 429/430-431/432, 445/446, 517/518, 561/562, 581/582, 597/598, 781/782, 829/830, 847/848, 871/872, 1011/1012, 1047/1048, 1237/1238
Löggjafarþing120Þingskjöl15, 232, 356, 411, 678, 786, 838, 871, 926, 1106, 1298, 1357, 1397-1399, 1404-1407, 1409-1411, 1415, 1433, 1439, 1474, 1496, 1517, 1782, 1798, 1881, 1966, 2001, 2106, 2198, 2214, 2340, 2490, 2492, 2509, 2512, 2534, 2565, 2632, 2853, 3098, 3279, 3365, 3371, 3387, 3405, 3491, 3558, 3653, 3961-3964, 3990-3991, 3995, 4041-4042, 4059, 4162, 4169, 4268, 4273-4275, 4286, 4319, 4345, 4433, 4466, 4536, 4539, 4550, 4670, 4778, 4781, 4846, 4935, 4953
Löggjafarþing120Umræður55/56, 209/210, 327/328, 619/620-621/622, 629/630, 691/692, 701/702, 837/838, 1093/1094, 1163/1164-1171/1172, 1189/1190, 1443/1444, 1711/1712, 1793/1794, 1935/1936, 2205/2206, 2331/2332, 2357/2358, 2463/2464, 2497/2498, 2633/2634, 2773/2774-2775/2776, 2779/2780, 2789/2790, 2795/2796, 2829/2830, 2981/2982, 3021/3022, 3101/3102-3103/3104, 3269/3270, 3273/3274, 3711/3712, 3755/3756, 3819/3820, 3929/3930, 3951/3952, 4051/4052, 4191/4192, 4203/4204, 4289/4290, 4387/4388, 4397/4398, 4461/4462-4463/4464, 4473/4474, 4491/4492, 4677/4678, 4727/4728, 4749/4750, 4843/4844, 4863/4864, 4885/4886, 4899/4900, 4909/4910-4911/4912, 4939/4940, 4947/4948-4949/4950, 4997/4998, 5135/5136, 5141/5142, 5369/5370, 5423/5424, 5467/5468-5471/5472, 5477/5478, 5485/5486-5491/5492, 5585/5586-5589/5590, 5597/5598-5599/5600, 5611/5612, 5617/5618-5623/5624, 5633/5634, 5811/5812, 5817/5818, 5841/5842, 5865/5866, 5875/5876, 5901/5902, 5931/5932-5935/5936, 6085/6086, 6121/6122, 6261/6262, 6297/6298-6305/6306, 6319/6320, 6323/6324, 6327/6328-6331/6332, 6335/6336, 6379/6380, 6507/6508, 6585/6586, 6865/6866, 6945/6946, 7093/7094, 7187/7188, 7191/7192, 7195/7196-7197/7198, 7211/7212, 7227/7228, 7299/7300, 7303/7304-7305/7306, 7617/7618, 7653/7654, 7733/7734
Löggjafarþing121Þingskjöl15, 223, 412, 476, 479, 510-511, 683, 736, 847, 851, 876, 1058, 1202, 1254, 1271, 1313, 1470, 1597, 1658, 1665, 1794, 1870, 1875, 1892, 2040, 2219, 2251, 2306, 2308, 2316, 2397, 2744, 2883, 2988, 3088, 3139, 3288, 3408, 3413, 3496, 3549, 3666, 3670, 3712, 3736, 3741-3743, 3745, 3748, 3758, 3768, 3878, 3986, 4072, 4077, 4139, 4153, 4270-4271, 4279, 4441, 4659, 4693, 4740, 4765, 4838, 4908, 4910, 5043, 5112, 5124, 5652, 5656, 5723, 5862, 5866, 5944, 5982
Löggjafarþing121Umræður53/54, 81/82, 89/90, 181/182, 485/486, 639/640, 761/762, 889/890, 919/920, 1005/1006, 1009/1010, 1039/1040, 1287/1288, 1341/1342, 1697/1698, 1743/1744, 1875/1876, 1957/1958, 2191/2192, 2291/2292, 2415/2416, 2643/2644, 2675/2676-2679/2680, 3073/3074, 3189/3190, 3207/3208, 3325/3326, 3449/3450, 3465/3466, 3627/3628, 3717/3718, 3725/3726, 3745/3746, 3905/3906, 3915/3916, 3925/3926, 3979/3980, 3999/4000, 4349/4350, 4447/4448, 4727/4728, 4863/4864, 5175/5176, 5277/5278, 5481/5482, 5543/5544, 5623/5624, 5709/5710, 5737/5738, 5805/5806, 6215/6216, 6235/6236, 6333/6334, 6353/6354, 6423/6424, 6441/6442, 6515/6516, 6919/6920, 6931/6932
Löggjafarþing122Þingskjöl71, 84, 429-430, 437, 559, 615, 632, 798, 922, 927, 1105, 1136, 1272, 1609, 1634, 1695, 1929, 1935, 2030, 2435, 2484, 2507, 2567, 2622, 2800, 2935, 2943, 3178, 3336, 3395, 3607, 3661, 3856, 3893, 3984, 4000-4001, 4115, 4263, 4282, 4300, 4315, 4475, 4497, 4767, 5076, 5209, 5533, 5592, 5640, 5668, 5796, 5986, 6098, 6221
Löggjafarþing122Umræður3/4, 237/238, 369/370-371/372, 617/618, 659/660, 687/688, 697/698, 737/738, 747/748, 767/768, 829/830, 919/920, 1165/1166, 1297/1298, 1407/1408, 1443/1444, 1611/1612, 1623/1624, 1749/1750, 1767/1768, 1775/1776, 1841/1842, 1917/1918, 2075/2076, 2179/2180, 2205/2206, 2213/2214, 2245/2246, 2259/2260, 2427/2428, 2511/2512, 2563/2564, 2621/2622, 2675/2676, 2797/2798, 2813/2814, 2825/2826, 2855/2856, 2859/2860, 3493/3494, 3561/3562, 3681/3682, 3713/3714, 3867/3868-3869/3870, 3873/3874, 3935/3936, 3947/3948, 4179/4180, 4283/4284, 4349/4350-4351/4352, 4395/4396, 4459/4460, 4757/4758, 4837/4838, 4841/4842, 4935/4936, 5201/5202, 5219/5220-5221/5222, 5229/5230, 5359/5360, 5371/5372, 5781/5782, 5903/5904, 5979/5980, 6069/6070, 6341/6342, 6365/6366, 6589/6590, 6651/6652, 6711/6712, 6719/6720, 6743/6744, 6927/6928, 7103/7104, 7133/7134, 7157/7158, 7345/7346, 7383/7384, 7887/7888, 7895/7896, 8025/8026-8027/8028
Löggjafarþing123Þingskjöl12, 26, 369, 379, 544, 593, 737, 822-824, 826, 837-838, 903, 905, 919, 1012, 1058, 1096, 1517, 1691, 1714, 1983, 2047, 2172, 2209, 2277, 2327, 2484, 2572, 2684, 2691, 2738-2739, 2767, 2791, 2910, 2959, 3035, 3098, 3109, 3119, 3126, 3139, 3362, 3706, 3898, 3904, 4075, 4077, 4827, 4912
Löggjafarþing123Umræður41/42, 131/132, 285/286, 343/344, 415/416, 437/438, 651/652-653/654, 669/670, 775/776, 843/844, 1395/1396, 1503/1504, 1687/1688, 1743/1744, 1883/1884, 1975/1976, 2065/2066-2067/2068, 2191/2192, 2361/2362, 2527/2528, 2715/2716, 2719/2720, 2737/2738, 2749/2750, 2771/2772, 2777/2778, 3011/3012, 3161/3162, 3387/3388, 3427/3428, 3499/3500, 3513/3514, 3717/3718, 3765/3766, 3803/3804, 3939/3940, 4225/4226, 4565/4566, 4805/4806
Löggjafarþing124Umræður35/36
Löggjafarþing125Þingskjöl12, 26, 389, 400, 716, 765, 940, 1137, 1139-1140, 1173, 1332, 1770, 1787, 1791, 1794, 1861, 1930, 1987, 2136-2137, 2158, 2360, 2371, 2466, 2520, 2593-2594, 2624, 2637, 2640, 2751, 2922, 2929, 2943, 3121, 3319, 3340, 3345, 3383, 3385, 3425, 3479, 3664, 3711, 3760, 3891, 3987, 4020, 4180-4181, 4186-4188, 4191, 4518, 4591, 4653, 4685, 4697, 4799, 4867, 4900, 4936, 4940, 4942, 4953-4954, 5009, 5050, 5117, 5230, 5495, 5500, 5513, 5831-5832, 5837, 5954, 5990, 6020, 6317, 6469
Löggjafarþing125Umræður173/174, 193/194, 267/268, 349/350, 463/464, 745/746, 753/754, 813/814, 995/996, 1049/1050, 1141/1142, 1349/1350, 1393/1394, 1589/1590, 1691/1692, 2083/2084, 2093/2094-2097/2098, 2165/2166, 2187/2188, 2197/2198, 2303/2304, 2579/2580, 2621/2622, 2965/2966, 2985/2986, 3027/3028, 3087/3088, 3121/3122, 3243/3244-3245/3246, 3437/3438, 3619/3620, 3663/3664, 3945/3946, 3953/3954, 4105/4106-4107/4108, 4127/4128, 4149/4150, 4183/4184, 4217/4218, 4353/4354-4355/4356, 4399/4400, 4411/4412, 4455/4456, 4691/4692, 4785/4786, 5051/5052, 5075/5076, 5123/5124, 5309/5310, 5373/5374, 5475/5476, 5701/5702, 5779/5780, 5793/5794, 5899/5900, 6099/6100, 6173/6174, 6261/6262, 6369/6370, 6381/6382, 6461/6462, 6469/6470, 6489/6490, 6849/6850, 6953/6954
Löggjafarþing126Þingskjöl90, 502, 512, 618, 639, 641, 697, 788, 832, 871-872, 874, 1149-1150, 1202, 1328, 1332, 1572, 1720, 1728, 1777, 1870, 1957, 2052, 2248, 2298, 2429, 2568, 2668, 2917, 2937, 3018, 3022, 3263, 3328, 3378, 3387, 3429, 3741, 3850, 3936, 3955, 3996, 3999, 4015, 4101, 4109, 4342, 4348, 4399, 4432, 4636, 4857, 4862, 4906, 5131, 5137, 5187, 5529, 5730-5731, 5733
Löggjafarþing126Umræður285/286, 689/690, 1043/1044, 1155/1156, 1321/1322, 1331/1332, 1381/1382, 1491/1492, 1733/1734, 1781/1782, 1939/1940, 1953/1954, 1959/1960, 2037/2038, 2089/2090, 2175/2176, 2331/2332, 2343/2344, 2419/2420, 2679/2680, 2931/2932, 3187/3188, 3343/3344-3345/3346, 3377/3378, 3579/3580, 3587/3588, 3857/3858-3859/3860, 4073/4074, 4091/4092, 4129/4130, 4147/4148, 4263/4264, 4617/4618, 4705/4706, 4743/4744, 4895/4896, 4971/4972, 5127/5128, 5567/5568, 5585/5586, 5973/5974, 6001/6002, 6043/6044, 6313/6314, 6635/6636, 6693/6694, 6717/6718, 6771/6772, 6871/6872, 7007/7008-7011/7012, 7187/7188, 7283/7284
Löggjafarþing127Þingskjöl71, 620, 628, 649-650, 655-656, 715, 927, 1016, 1019, 1120-1121, 1171, 1211, 1238, 1272, 1306, 1332, 1647, 1654, 1676, 1680, 1685, 1688, 1714, 1772, 1795, 1799, 1811, 1910, 1987, 2252, 2255, 2285, 2479, 2512, 2863, 3339-3340, 3355-3356, 3358-3359, 3383-3384, 3633-3634, 3636-3637, 3755-3756, 3952-3953, 4179-4180, 4205-4206, 4410-4411, 4770-4771, 4886-4887, 5384-5385, 5410-5411, 5603-5604, 5633-5634, 5837-5838, 6029-6030, 6170-6171
Löggjafarþing127Umræður337/338, 409/410, 419/420, 423/424, 637/638, 727/728, 739/740, 771/772-773/774, 813/814, 895/896-897/898, 931/932-933/934, 1203/1204, 1257/1258, 1395/1396, 1411/1412, 1441/1442, 1451/1452, 1597/1598, 1693/1694, 1823/1824, 2021/2022, 2029/2030-2031/2032, 2065/2066, 2077/2078, 2123/2124, 2147/2148, 2271/2272, 2509/2510, 2625/2626, 2649/2650, 2937/2938-2939/2940, 3031/3032, 3131/3132, 3155/3156, 3159/3160, 3303/3304, 3337/3338-3339/3340, 3499/3500, 3513/3514, 3755/3756, 3759/3760, 3817/3818, 4057/4058, 4129/4130, 4135/4136, 4241/4242, 4705/4706, 4775/4776, 4785/4786, 5123/5124, 5185/5186, 5257/5258, 5549/5550, 6513/6514, 6597/6598, 6623/6624, 7021/7022, 7085/7086, 7089/7090, 7211/7212, 7263/7264, 7377/7378, 7497/7498, 7541/7542, 7545/7546, 7569/7570, 7593/7594, 7669/7670, 7717/7718
Löggjafarþing128Þingskjöl53, 56, 487, 490, 559, 563, 786, 788, 790, 792, 888, 892, 930, 934, 983, 987, 1048, 1052, 1203, 1207, 1262-1263, 1266-1267, 1496, 1500, 1715, 1719, 1808, 1811, 2156-2157, 2166-2167, 2228-2229, 2503-2505, 2618-2619, 2664-2665, 2687-2688, 2725-2726, 2783-2785, 3083-3084, 3522, 3612, 3630, 3666, 3702, 3758, 3966, 4113, 4210, 4217, 4478, 4596, 4606, 4691, 4693-4694, 4744-4745, 4748, 4765, 5651, 5748, 5895
Löggjafarþing128Umræður333/334, 415/416, 445/446, 463/464, 797/798, 905/906, 971/972, 975/976, 1053/1054, 1101/1102, 1117/1118, 1345/1346, 1477/1478, 1645/1646, 1713/1714, 1717/1718, 1811/1812, 1827/1828, 1833/1834, 2287/2288, 2329/2330, 2443/2444, 2629/2630, 2689/2690, 2733/2734, 2913/2914, 3155/3156, 3343/3344, 3365/3366, 3467/3468, 3479/3480, 3575/3576, 3743/3744, 3935/3936, 4123/4124, 4279/4280, 4427/4428, 4431/4432, 4585/4586, 4663/4664, 4675/4676, 4849/4850
Löggjafarþing130Þingskjöl53, 62, 595-596, 809-810, 815-818, 1218-1220, 1223-1225, 1531, 1612, 1625, 1659, 2062, 2065, 2235, 2240, 2290, 2348, 2357, 2486, 2518, 2526-2527, 2530, 2725, 3163, 3169, 3194, 3208, 3270, 3867, 4064, 4184, 4197, 4216, 4267, 4323, 4429, 4443, 4511, 4649, 4740, 4796, 5310, 5326, 5740, 5743, 5763, 5848, 5887, 5977, 6061, 6073, 6217, 6258, 6281, 6914, 7024, 7275
Löggjafarþing130Umræður99/100, 219/220, 255/256, 505/506-507/508, 723/724, 829/830, 927/928, 1165/1166, 1195/1196, 1199/1200, 1297/1298, 1383/1384, 1583/1584, 1743/1744, 2099/2100, 2149/2150, 2265/2266, 2637/2638, 2661/2662, 2813/2814, 2979/2980, 3059/3060, 3137/3138, 3153/3154-3155/3156, 3405/3406, 3471/3472, 3615/3616, 3641/3642-3643/3644, 3751/3752, 3767/3768, 3815/3816, 4301/4302, 4311/4312, 4445/4446, 4719/4720, 4925/4926, 5147/5148, 5941/5942, 6045/6046, 6157/6158, 6427/6428, 6449/6450, 6459/6460, 6537/6538, 6819/6820, 6905/6906, 6911/6912, 7077/7078, 7167/7168, 7285/7286, 7325/7326, 7565/7566, 7613/7614, 7791/7792, 8255/8256, 8455/8456
Löggjafarþing131Þingskjöl58, 615, 631, 641, 691, 696, 1173, 1297, 1306, 1471, 1493, 1497, 1511, 1542-1543, 1555, 1699, 1717, 1752, 1867, 2067, 2086, 2176, 2235, 2287, 2309, 2313, 2315, 2321, 2343, 2606, 2686, 2824, 2853, 2927, 3014, 3054, 3478, 3555, 3562, 3670, 3686, 3689, 3712, 3720, 3842-3844, 3874, 3890, 3919, 3987, 4121, 4275-4276, 4297, 4309-4312, 4314-4318, 4403, 4422, 4475-4476, 4486, 4489, 4534, 4660, 4923, 4950, 5058, 5102, 5251, 5312, 5446, 5544, 5619, 5628, 5660, 5669, 5676
Löggjafarþing131Umræður287/288, 475/476, 577/578, 649/650, 911/912, 927/928, 1059/1060, 1187/1188, 1479/1480, 1531/1532, 1819/1820, 1913/1914-1915/1916, 1919/1920, 1923/1924, 1927/1928, 1951/1952, 1961/1962, 1991/1992, 1997/1998, 2041/2042, 2053/2054, 2203/2204, 2221/2222, 2539/2540, 2583/2584-2585/2586, 2597/2598, 2605/2606, 2695/2696, 2821/2822-2823/2824, 2979/2980, 2983/2984, 3011/3012, 3065/3066, 3213/3214, 3277/3278, 3335/3336, 3369/3370, 3457/3458, 3591/3592, 3601/3602, 3663/3664, 3939/3940, 3945/3946, 3959/3960, 3993/3994, 4047/4048, 4329/4330, 4419/4420, 4491/4492, 4529/4530, 4535/4536, 4593/4594, 4617/4618, 4643/4644, 4685/4686-4687/4688, 4745/4746, 4783/4784, 4963/4964, 5069/5070, 5163/5164, 5239/5240, 5265/5266, 5291/5292, 5359/5360, 5459/5460, 5891/5892, 5931/5932, 6115/6116, 6203/6204, 6229/6230, 6329/6330, 6333/6334, 6349/6350, 6867/6868, 6877/6878, 6899/6900, 6907/6908, 6935/6936, 6959/6960, 6975/6976, 7073/7074, 7077/7078, 7293/7294, 7349/7350, 7527/7528, 7561/7562, 7657/7658, 7689/7690, 7789/7790, 7847/7848, 7861/7862, 7933/7934, 8013/8014-8015/8016, 8107/8108-8109/8110, 8115/8116, 8197/8198, 8203/8204, 8221/8222
Löggjafarþing132Þingskjöl62, 283, 441, 515, 670, 687, 919, 1026, 1039, 1195, 1421, 1428, 1477, 1497, 1650, 1654, 1741, 1758, 1873, 2067, 2108, 2151, 2231, 2640, 2700, 2862, 2890, 2997, 3076, 3185, 3463, 3466, 3506, 3536, 3694, 3702, 3800, 3839-3840, 3886, 3898, 3931, 4069, 4202-4204, 4206-4207, 4318, 4381, 4446, 4460, 4565, 4579, 4587, 4655, 4791, 4807, 4809-4810, 4872, 5099, 5139, 5262, 5358, 5466-5467
Löggjafarþing132Umræður27/28, 187/188, 219/220, 367/368, 549/550, 619/620, 633/634, 651/652, 721/722-723/724, 887/888, 1023/1024, 1037/1038, 1071/1072-1075/1076, 1097/1098, 1329/1330, 1357/1358, 1395/1396, 1521/1522, 1677/1678, 1821/1822, 1883/1884, 1895/1896, 2201/2202, 2271/2272, 2373/2374, 2549/2550, 2563/2564, 2731/2732-2733/2734, 2789/2790, 2863/2864, 2949/2950, 3265/3266, 3363/3364, 3371/3372, 3405/3406, 3487/3488, 3631/3632, 3643/3644-3645/3646, 3677/3678, 3767/3768, 3783/3784, 3871/3872, 3907/3908, 3913/3914, 4107/4108, 4123/4124, 4147/4148, 4151/4152, 4203/4204, 4375/4376, 4535/4536, 4571/4572, 4949/4950, 5103/5104, 5107/5108, 5155/5156, 5419/5420, 5429/5430, 5471/5472, 5533/5534, 5593/5594, 5635/5636, 5753/5754, 5769/5770, 5789/5790, 5815/5816, 5823/5824-5825/5826, 6155/6156, 6299/6300, 6339/6340, 6387/6388, 6405/6406, 6447/6448-6449/6450, 6549/6550, 6615/6616-6617/6618, 6643/6644, 6649/6650, 6715/6716, 6733/6734, 6743/6744, 7015/7016, 7127/7128, 7195/7196, 7293/7294, 7367/7368, 7461/7462, 7583/7584, 7593/7594, 7621/7622, 7625/7626, 7695/7696, 7839/7840, 7937/7938, 8013/8014, 8095/8096, 8121/8122, 8297/8298, 8425/8426, 8827/8828, 8837/8838, 8977/8978
Löggjafarþing133Þingskjöl61, 277, 527, 595, 628, 631, 638, 686-687, 783, 911, 983, 1118, 1189, 1321-1326, 1333, 1344, 1691, 1854, 2009, 2054, 2056, 2112, 2118, 2215, 2254, 2265, 2269, 2717, 2969, 3047, 3104, 3123, 3204, 3231, 3361, 3417, 4030, 4075, 4084, 4089, 4101, 4191, 4202, 4308, 4435, 4607, 4862, 4941, 5214, 5221, 5517, 5527, 5755, 6085, 6199, 6283, 6331, 6371-6372, 6380, 7011, 7100, 7181
Löggjafarþing133Umræður137/138, 171/172, 245/246, 315/316, 333/334, 341/342, 563/564, 647/648, 661/662, 713/714, 833/834, 843/844, 889/890, 917/918, 985/986, 1037/1038, 1149/1150, 1161/1162, 1199/1200, 1225/1226, 1395/1396, 1407/1408-1409/1410, 1421/1422, 1579/1580, 1647/1648, 1851/1852-1853/1854, 1859/1860, 1863/1864, 1869/1870, 1951/1952-1953/1954, 1957/1958, 2033/2034, 2513/2514, 2695/2696, 2705/2706, 2755/2756, 2947/2948-2951/2952, 3179/3180, 3183/3184, 3189/3190, 3217/3218, 3297/3298, 3705/3706, 3771/3772, 3775/3776, 3853/3854, 3885/3886, 4025/4026, 4079/4080, 4169/4170, 4235/4236, 4321/4322, 4339/4340, 4419/4420, 4595/4596, 4601/4602, 4623/4624, 4687/4688, 4709/4710, 4853/4854, 5179/5180, 5185/5186, 5265/5266, 5393/5394, 5421/5422, 5563/5564, 5771/5772, 5797/5798, 5885/5886, 5911/5912, 5955/5956, 6035/6036, 6055/6056, 6157/6158, 6235/6236, 6279/6280, 6465/6466, 6473/6474, 6479/6480-6481/6482, 6525/6526, 6773/6774, 6991/6992, 7047/7048
Löggjafarþing134Þingskjöl188
Löggjafarþing134Umræður123/124, 211/212, 439/440, 523/524
Löggjafarþing135Þingskjöl14, 64, 1085, 1089, 1096, 1117, 2388, 2392, 2761, 2787, 4147, 4237, 4331, 5469, 5471, 6504
Löggjafarþing135Umræður291/292, 693/694, 969/970, 1039/1040, 1347/1348, 1397/1398, 1539/1540, 2021/2022, 2837/2838, 3265/3266, 3273/3274, 4355/4356-4361/4362, 4773/4774-4775/4776, 5317/5318, 5735/5736, 5831/5832, 6687/6688, 6945/6946, 6949/6950, 6963/6964, 6991/6992, 8279/8280, 8435/8436
Löggjafarþing136Þingskjöl20, 400, 408, 557, 578, 1115, 1130, 1337, 1347, 2304-2305, 2435, 2449, 2568, 4045
Löggjafarþing136Umræður531/532, 627/628, 1635/1636, 1693/1694-1695/1696, 1827/1828, 1885/1886, 1921/1922, 2021/2022, 3005/3006, 3081/3082, 3151/3152, 3587/3588-3589/3590, 3635/3636-3637/3638, 3727/3728-3729/3730, 3815/3816-3817/3818, 3871/3872-3873/3874, 3883/3884-3885/3886, 4479/4480, 4507/4508, 4785/4786, 5037/5038, 5043/5044, 5067/5068, 5123/5124, 5163/5164, 5241/5242, 5319/5320, 5399/5400, 5407/5408, 5413/5414, 5435/5436-5437/5438, 5451/5452, 5475/5476, 5561/5562, 5565/5566, 5569/5570, 5769/5770, 5773/5774-5777/5778, 5781/5782, 6345/6346, 6387/6388, 6393/6394, 6607/6608, 6633/6634, 6719/6720, 6737/6738, 6767/6768, 6821/6822, 6865/6866, 7053/7054, 7059/7060, 7087/7088, 7147/7148
Löggjafarþing137Þingskjöl811, 982, 1000
Löggjafarþing137Umræður133/134, 653/654, 1007/1008, 1751/1752, 1799/1800, 2131/2132
Löggjafarþing138Þingskjöl20, 672, 690, 2214, 2725, 2761, 3156-3160, 3165, 3168-3170, 4139, 4726, 4984, 5599, 6324, 6509, 6667, 7051, 7304, 7457, 7622-7623, 7625, 7820
Löggjafarþing139Þingskjöl20, 1061, 1330, 1517, 2352, 2426, 3119, 3542, 4294, 4304, 4529, 4574, 5284-5285, 5730, 5986, 6306, 6443, 6446, 6452, 6457-6458, 6501, 6776, 6881, 7455, 7461, 7511, 7710, 8001, 8307, 8311, 8322, 9020, 9323, 9535, 9584, 10023, 10026, 10089, 10092, 10148, 10152
Fara á yfirlit

Ritið Lovsamling for Island

BindiBls. nr.
120, 250, 273, 292, 317-318, 320-321, 509
2257, 733-734
320, 135, 137-138, 594-595
6306-307
7313, 315, 791-792
9801-802
10431
11353
12412, 416
14269-271, 611, 614
15689-690, 707
16111, 275
1721, 571
18450
19260, 466
20205-206, 250
21766, 848
Fara á yfirlit

Ritið Lagasafn handa alþýðu

BindiBls. nr.
125-26, 44, 117, 184, 275
255, 58, 67, 108, 117, 174-175, 214, 320
365-67, 117, 176, 188, 190-193, 211-212, 218, 224, 276-277
4169, 172-173, 199, 287, 319-322, 324
527, 240, 321
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1931117/118, 261/262-263/264, 287/288-289/290, 433/434, 437/438, 737/738, 1077/1078, 1117/1118, 1121/1122, 1273/1274, 1357/1358, 1409/1410, 1425/1426-1427/1428, 1433/1434, 1439/1440-1441/1442, 1457/1458, 1471/1472, 1657/1658, 1735/1736, 1837/1838-1843/1844, 1859/1860, 1869/1870, 1873/1874, 1879/1880
1945 - Registur19/20, 121/122, 147/148
1945311/312, 317/318-319/320, 325/326, 335/336, 351/352-353/354, 501/502, 529/530, 587/588, 599/600, 669/670, 675/676, 711/712, 745/746, 795/796, 1103/1104, 1115/1116, 1525/1526, 1553/1554, 1975/1976, 1989/1990, 2051/2052, 2067/2068, 2073/2074, 2079/2080-2081/2082, 2095/2096, 2105/2106, 2109/2110, 2117/2118, 2241/2242, 2247/2248, 2333/2334, 2355/2356, 2379/2380, 2481/2482-2485/2486, 2499/2500-2501/2502, 2517/2518-2521/2522, 2531/2532
1954 - Registur129/130
1954 - 1. bindi257/258, 367/368, 373/374, 377/378, 383/384, 409/410-411/412, 523/524, 549/550, 573/574-575/576, 579/580, 595/596, 675/676, 681/682, 787/788, 793/794, 827/828, 1239/1240-1241/1242
1954 - 2. bindi1291/1292, 1301/1302, 1619/1620, 1725/1726, 1731/1732, 1755/1756, 2089/2090-2091/2092, 2103/2104, 2145/2146-2147/2148, 2159/2160, 2175/2176, 2181/2182, 2187/2188-2189/2190, 2213/2214, 2221/2222, 2345/2346, 2449/2450, 2473/2474, 2503/2504, 2627/2628, 2631/2632-2633/2634, 2647/2648-2649/2650, 2665/2666-2667/2668, 2677/2678, 2697/2698
1965 - 1. bindi221/222, 389/390-393/394, 403/404, 427/428-429/430, 435/436, 469/470, 507/508, 513/514-515/516, 585/586, 595/596, 627/628, 733/734, 739/740, 921/922, 1101/1102, 1249/1250, 1253/1254
1965 - 2. bindi1317/1318, 1627/1628, 1641/1642, 1747/1748, 1775/1776, 1809/1810, 2021/2022, 2139/2140-2141/2142, 2155/2156, 2217/2218, 2229/2230, 2243/2244-2245/2246, 2271/2272, 2279/2280, 2285/2286, 2411/2412, 2417/2418, 2467/2468, 2517/2518, 2539/2540, 2605/2606, 2703/2704-2707/2708, 2721/2722-2723/2724, 2739/2740-2741/2742, 2751/2752, 2861/2862, 2935/2936-2939/2940, 2947/2948-2949/2950, 2955/2956
1973 - 1. bindi315/316, 319/320-323/324, 335/336, 359/360-361/362, 365/366, 407/408, 441/442, 511/512, 519/520, 539/540, 637/638, 683/684, 819/820, 827/828-829/830, 883/884, 1061/1062, 1237/1238-1239/1240, 1287/1288, 1471/1472
1973 - 2. bindi1735/1736, 1767/1768, 1891/1892, 1939/1940, 2127/2128, 2207/2208, 2243/2244, 2247/2248, 2257/2258, 2297/2298, 2307/2308, 2319/2320-2321/2322, 2345/2346-2347/2348, 2353/2354, 2359/2360, 2469/2470, 2531/2532, 2589/2590-2591/2592, 2609/2610, 2645/2646, 2761/2762-2765/2766, 2779/2780, 2793/2794, 2797/2798, 2805/2806
1983 - 1. bindi35/36, 115/116, 167/168, 351/352, 361/362, 367/368, 415/416, 419/420-421/422, 491/492, 565/566, 577/578, 721/722-723/724, 729/730, 761/762, 767/768-769/770, 907/908, 915/916, 921/922, 1015/1016, 1041/1042, 1155/1156, 1323/1324
1983 - 2. bindi1475/1476, 1779/1780, 2053/2054, 2093/2094-2095/2096, 2105/2106, 2139/2140, 2149/2150, 2155/2156, 2167/2168, 2199/2200, 2205/2206, 2325/2326, 2343/2344, 2403/2404, 2455/2456-2457/2458, 2473/2474, 2595/2596-2599/2600, 2611/2612, 2615/2616, 2625/2626, 2629/2630, 2649/2650
1990 - 1. bindi37/38, 139/140, 187/188, 335/336, 345/346, 349/350, 387/388, 417/418, 425/426-427/428, 485/486, 565/566, 573/574, 579/580, 737/738, 741/742, 757/758, 783/784, 791/792, 803/804, 919/920, 923/924, 931/932, 937/938, 1047/1048, 1093/1094, 1343/1344
1990 - 2. bindi1437/1438, 1483/1484, 1541/1542, 1565/1566, 1631/1632, 1759/1760, 2019/2020-2021/2022, 2055/2056-2059/2060, 2067/2068, 2103/2104, 2113/2114-2115/2116, 2121/2122, 2133/2134, 2165/2166, 2171/2172, 2175/2176, 2315/2316, 2409/2410, 2459/2460-2461/2462, 2477/2478, 2643/2644-2647/2648, 2659/2660, 2673/2674, 2677/2678, 2699/2700
199569, 104, 168-169, 172-173, 201, 204, 301, 306, 308, 332, 338, 340, 360, 362, 369, 371, 388, 403, 407, 430, 466-467, 472, 475, 511, 516-517, 565, 587, 589, 592, 599, 608, 700, 709, 711, 794, 800, 867, 1011, 1018, 1033, 1035, 1043, 1172, 1218, 1221, 1248, 1251-1252, 1254, 1261-1262, 1264, 1319, 1335, 1396, 1421
199969, 109, 174-175, 178-179, 206, 209, 297, 319, 325, 328, 335, 351, 354, 360, 362, 386, 389, 396, 398, 412, 442, 447, 469, 511-512, 517, 520-521, 554, 589, 609, 611, 613, 619, 631, 639, 684-685, 717, 727, 729, 824, 834, 843, 904-905, 923, 1068, 1088, 1104, 1106, 1113, 1167, 1279, 1288, 1290, 1319, 1322-1323, 1325, 1332-1333, 1335, 1398, 1418, 1429-1430, 1478, 1505
200319, 23, 89, 111, 200-201, 206, 218, 222, 234, 237, 256, 330-331, 358, 361-362, 369, 371, 378, 398, 404, 431, 434, 441, 443, 445, 464, 496, 515, 525, 563, 584-585, 591, 594, 596, 630, 668, 692, 695, 708, 710, 738-739, 777, 787, 824, 833, 841, 853, 947, 955, 959, 977, 1037, 1049, 1080, 1132, 1227, 1255, 1259, 1267, 1285, 1288, 1298, 1352, 1355-1356, 1374, 1403, 1464, 1502, 1526, 1529, 1536-1537, 1553, 1560, 1573, 1587, 1589-1590, 1592, 1601-1602, 1604, 1696, 1717, 1729-1730, 1780, 1811
2007101, 137, 143, 209-210, 213-214, 224, 241, 244, 342, 349, 408-409, 416, 418, 425, 444, 447, 450, 456, 458, 460, 481, 483, 492, 496, 520, 551, 555, 581, 643, 645, 650, 653-655, 695, 732, 752, 755, 760, 774-775, 792, 816, 823, 861, 863-865, 883, 904, 906, 909, 912, 921, 935, 964, 967, 969, 988, 1034, 1040, 1060, 1069, 1079, 1084, 1096, 1123, 1140, 1305, 1425, 1451, 1456, 1458, 1482, 1565, 1714, 1737, 1742, 1746, 1748, 1759, 1790-1791, 1793-1794, 1796, 1807, 1809, 1817, 1905, 1929, 1974-1975, 2035, 2051, 2056
Fara á yfirlit

Ritið Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands

BindiBls. nr.
1621, 681, 788-789, 791, 800, 828
2883
378, 192, 219, 392, 453, 713
Fara á yfirlit

Ritið Samningar Íslands við erlend ríki

BindiBls. nr.
118, 415, 418, 724, 727
2953, 1110
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
199140, 51, 53, 55
1993134, 158
1994192, 231, 389, 397
1995151, 164, 175, 377-378, 398
1996110, 542
199771, 116-117, 410
1999208
200078
20015, 55, 147, 202
200654, 140
2007181
2008210
200982
2012102
201318, 38, 85, 119
201439
201531
201639, 72
201733
2018181
202026
202217
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
199450103
19951613
1996228
19962514, 27
19971158
199842163
2000418
20002311
20005187, 96
200111197, 271
20011420, 87
200120192, 199, 213
20015141
200253117-118
200263169
20036267
200323116, 128-129, 137, 145-146, 150, 152, 156, 163, 183, 197, 203, 210, 220, 225
20049455
200516383, 398
20054985
20056610
20062342
20062831
200630104, 126-127, 150-151, 155, 169-174
2006581185-1186, 1192-1193, 1215-1216, 1222, 1427-1428, 1434-1435, 1443, 1470, 1474-1475
20079392
20071689-91, 93-95, 97-98
20072699, 363
20075491, 93-95, 106, 143-144, 152, 162, 170, 539
20076015
200814165, 169-174, 195, 203, 210
20082239, 355, 571, 589, 686, 696
20082362
20083589-99, 434
2008557-14
20085630, 48-59
20085830, 34
20085933-35
2008617, 10, 15, 17
2008658-13
20086711-15, 94
20086916
20087014
20087475
200876197
20087921
200911-11
200938-15
200949-13
2009636-41
200979
200981, 7-14
20091716-22
200925324-340, 342, 344, 346-350, 354-355
2009266-11
2009285, 8
2009319-14
20093514-19
2009452, 5-11
2009499
20095019-27
2009559
20095629
20096418-24
20096713, 22, 34-40
20096820
200971112
20106322
2010810-15
20101037-41
20101237, 66
20101421, 33, 36-37, 41, 45-52
20101732
2010193
20102117, 97, 103, 132-133
2010294, 9, 11, 33
20103245, 125, 128, 182, 188, 192, 200, 282-285
2010372
201039299, 323, 486
20104923
2010503
201052406
2010549, 12, 15, 18, 199, 255, 261, 265, 283, 292, 295
20105658-62, 65, 69-72, 74, 296, 336-337
2010634
20106419-20, 55-57, 59, 71, 74, 76, 85, 95, 614, 950
20107213, 27, 47
2011316
20115163, 179-180, 184, 198
201182
2011129
2011143
2011157
2011164
201120184
2011228
20112320, 25, 47
2011251-3, 6, 10
20113613
20114060
2011472, 17
2011494, 8-9
2011541, 5-6, 46-47, 51-52, 54
2011552, 4, 106, 111, 160, 299-301
20115611, 15
2011586
2011623, 6-7, 15, 19, 27-29, 31-34, 40
201168151, 337, 362-363
2012739, 52, 233
201212292, 637
20121929, 40, 44, 102
20123261
2012341, 3, 5, 7, 9, 17, 49
2012431, 3, 5, 8, 13, 15, 28
2012502, 4, 6-7, 9, 11, 14, 19, 32
20125480, 94-95, 235, 363, 438, 582, 591-592, 641, 676, 686, 793, 799, 1270
2012561, 4, 6, 46
2012583, 15
2012631, 3, 5, 26, 31, 41
20126527, 48-49, 84
201267276-277, 294
2012701, 3, 5, 52
20127110
2013452, 145, 338, 365, 638-639, 641, 653, 658, 752, 814, 829, 839-840, 1008, 1262, 1366, 1374-1375, 1377, 1399, 1443, 1453
201361, 3, 5, 25
201314359
20131657-58, 291
2013181, 4, 7
201320301, 303-311, 313-339, 818, 903
201328339, 471
2013311, 3-4, 6, 8, 11
2013364
201337248, 259, 303
2013451
20134668, 96-97, 112, 122, 165-166
2013492, 4-5, 14
20135226-28, 30, 32, 39
20135320, 24-25, 27-28, 30-32
20135528
201356151, 153, 156, 450, 463, 505, 542-552, 555-556, 1058
2013611, 3-4, 6-7, 9, 11, 13, 18, 20, 22, 36
20136212, 139-140
2013634, 18, 26
201364350
20136515
2013671, 3, 5-6, 8-9, 12-13, 40
20136849-50, 64
20136981, 83
20137112
2013724, 6, 8
201448-9, 16
201412113, 133, 136
2014132, 5, 20
20141721, 25-26
20141819, 26
2014191, 3, 5-7, 10, 14-16, 27, 41, 43
20142011, 29
201423189, 198, 259-260, 1047
20142615, 38-39
2014291, 3-5, 7, 10-12, 14, 17
20143121
2014339
20143413
20143693, 178, 590, 607-608
201437120, 140
2014421, 3, 5, 7, 9, 14-17
2014491, 3, 5, 7, 10
20145420, 897, 929, 1101
2014631, 3-9, 11, 13, 15-17, 19, 21, 23, 72
20146458-60, 235, 274-276, 366
201467319, 321, 842
2014711, 3, 5-6, 8, 10
201473412, 414, 426
201476218, 220, 222-223, 226, 229, 232, 235, 237, 239, 242, 245, 247, 250
20158104, 112-113, 524-525, 539
201516276, 278, 527
20152360, 270-271, 274, 381-382, 413, 416-417, 425, 429, 437, 441-442, 446, 456-457, 459, 461, 466-467, 904-905, 929, 931-934, 941-942, 946-948, 950, 961-965, 972, 998-999, 1001
20153064, 82, 152, 156-157
20153443, 322
2015431, 3, 5, 7-10, 12-13, 15, 17, 23, 25
201546523, 780
2015521, 3, 5-6, 10, 12, 14-15, 25
201555485
20156329, 40, 111, 1338, 1661-1664, 1668-1669, 1671-1672, 1674-1679, 1682-1683, 1685-1686, 1737
20157444, 72, 325, 341, 446, 868
201618162
2016196
2016211, 3, 5-6, 8-11, 16, 18, 20, 44
201627745
2016291, 3, 5, 7-8, 11, 13, 15, 20, 22, 24, 26, 28, 30, 73
2016421, 3, 5-6, 8, 10-11, 13, 15, 17, 23, 25, 73, 87
201644436
201652160-161
20165554
201657103, 113, 383, 571, 765, 796, 827, 829, 1286, 1339, 1593
20166363, 66, 220, 229
2016693, 5, 7, 9, 11, 13, 17, 19, 21, 24, 33, 35, 37, 39, 41, 55
201731, 3
201710166
201717366
2017192, 5, 7-9, 11-12, 14, 16, 18, 22, 24, 26
20172427, 393-394
20173199-100, 197, 566
2017381-5, 8, 11-14, 16, 21, 23, 25-26, 28, 30, 32
201748322, 951
20175010
201767731, 734
20177110, 13
201774185, 206, 210, 221, 226, 272, 274, 347-348, 362
20187147, 156
20183176
20184263
201849294, 298
20185258
201854134
20185611
201867783, 785
201872357, 360
20188527, 31
20188697
201915166, 271, 275
20192595, 195, 200, 219
2019449
20198515
20198656-57
202012100, 164, 231, 254, 296
20201614, 135
20202085
202026228, 240, 323, 325, 377-378, 416, 487
20204225, 32
20204831
202050215, 467
20205425, 214
20206233
20206413
202069256
20207369, 474, 489, 559, 575
20207420, 30
202087275
20217492, 503-507, 509-510, 526-527
2021815
20211912, 26
202122242, 279, 297
202123113, 154, 387-388, 390, 401-402, 421, 430, 434, 438, 440-441
202126162
202149192
20215730, 58, 60
2021606, 161-162
202166117
20217222
202178198
20228104
202210254, 377, 389, 399, 605, 718, 954, 981, 990, 997, 1201, 1206
202218219, 450, 452, 457, 617, 625, 729
2022225
20222621
202229194, 209
2022327, 412, 429, 436, 445
202234148, 150
20224113
202253173, 177, 181
202263170
2022721, 76, 356
20227425, 87
202336-7
202315145, 147-149, 160, 162, 210-211, 235, 242-243, 279, 286, 290-291, 302-303, 309-310, 324, 331, 339, 346, 352, 356-357, 380, 423, 431-432, 436, 620, 625-626
202320377, 407, 410, 415
202330450
2023404
20234572
20236264, 75
2023706, 42
2023735
20237413
20237929, 56, 189-190, 237, 397, 430, 691
202383192, 241, 245, 258, 270, 274
2023859, 48, 50, 75
202411334, 359, 520, 597
20241319
20242532, 47
202434506, 634
202441238
20244211
20245834
2024616
202465443
20246934, 183
202483140, 304, 347, 426, 488
202485282
20249256
202510422, 434, 464, 478, 487-489, 1047
202517384-385
2025259
202528631, 657, 662
202542379-381
202554180
202559302, 338
2025634
20256929, 33
202571104, 324
202573463, 467
202575305
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
200145354
200192722
200194742
200299775
20021311032
200354426
200357452-453
2003106846
20031311043
200518114
200580898
2005831017
200617515
200623709-710
2006601898-1899
2006662089
2006692186
2006792504, 2527
2006852698
200711347
200731983
200812372
200820639
200827834
2008321018
2008451429
2008702229
2008762409-2410
2009128-29
20095154
2009642032
2009652066-2067
2009682159
2009732308-2309
2009792516-2517
2009842657-2658
2009872767
2009892830-2832
20106179-180
20108242
201010313-314
201013408
201018562
201025782-783
201028874
2010511612
2010692178
2010882808
2010942977, 2983
20115157
201111350
201115461
201117526
2011461458
2011471481
2011511627
2011872782
20111133613
201223727-728
201224744
2012421323
2012792501
20121173743
2013130
201320611
2013461470
2014682175
2014922942
2014963071
2014983107
2015662098
20168238
201619578
201628888, 892-893
201631973-974, 977
2016551747
2016601920
2016672140-2141
20181013228
2019591885
2022111021
2022343248
2022353307
2022656155
2022706685
20233267, 281
20239845-846, 856
2023222082
2023252307
2023262471
2023343263
20242186
20248764
2024333161
2024504781
2024575451
20258756
202510950
2025111009
2025251522
2025332296
2025604761
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 21

Þingmál A1 (fjárlög 1910 og 1911)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 360 (breytingartillaga) útbýtt þann 1909-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1909-03-20 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson - Ræða hófst: 1909-03-20 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 1909-03-20 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1909-03-20 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Sigurður Gunnarsson - Ræða hófst: 1909-03-24 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Skúli Thoroddsen (Nefnd) - Ræða hófst: 1909-03-24 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson - Ræða hófst: 1909-04-01 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1909-04-01 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1909-04-01 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1909-04-01 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Hálfdan Guðjónsson - Ræða hófst: 1909-04-01 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jósef J. Björnsson - Ræða hófst: 1909-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (samband Danmerkur og Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1909-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 693 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1909-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1909-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (háskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-04-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A8 (laun háskólakennara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-04-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A10 (vátryggingarfélag fyrir fiskiskip)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Nefnd) - Ræða hófst: 1909-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (fiskimat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1909-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A13 (styrktarsjóður handa barnakennurum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1909-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 411 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1909-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 542 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1909-04-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 605 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1909-04-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A14 (meðferð skóga, kjarrs o. fl.)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Steingrímur Jónsson - Ræða hófst: 1909-02-27 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jens Pálsson - Ræða hófst: 1909-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (aðflutningsbann)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 1909-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 417 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1909-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Björn Þorláksson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1909-03-30 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1909-03-30 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Steingrímur Jónsson - Ræða hófst: 1909-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (verslunarbækur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A74 (hlutabréf Íslandsbanka)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1909-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (heilsuhælissjóður)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Ólafur Briem - flutningsræða - Ræða hófst: 1909-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 761 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-05-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A120 (húsmæðraskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (þáltill. n.) útbýtt þann 1909-04-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A135 (landbúnaðarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (þáltill. n.) útbýtt þann 1909-04-27 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 22

Þingmál A2 (hafnarlög fyrir Reykjavíkurkaupstað)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1911-03-25 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 1911-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (prentsmiðjur)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Ólafsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1911-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (rannsókn bankamálsins)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1911-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (búpeningsskoðun og heyásetning)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1911-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (æðsta umboðsstjórn Íslands)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1911-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (sóttgæsluskírteini skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1911-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A27 (Maríu- og Péturslömb)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 476 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1911-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1911-03-20 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Kristján Jónsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1911-03-20 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Steingrímur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1911-04-07 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Kristinn Daníelsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1911-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1911-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 212 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 243 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 613 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-04-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 625 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 800 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Ólafur Briem (Nefnd) - Ræða hófst: 1911-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (fjáraukalög 1910 og 1911)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (nefndarálit) útbýtt þann 1911-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Björn Þorláksson (Nefnd) - Ræða hófst: 1911-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (bygging jarða og ábúð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 680 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1911-04-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A106 (styrktarsjóður barnakennara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 216 (frumvarp) útbýtt þann 1911-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A111 (fjárlög 1912-1913)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1911-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 804 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 832 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 943 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 965 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 975 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1911-05-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Björn Þorláksson (Nefnd) - Ræða hófst: 1911-04-03 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Björn Þorláksson (Nefnd) - Ræða hófst: 1911-04-03 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1911-04-03 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Magnús Th. S. Blöndahl - Ræða hófst: 1911-04-03 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Björn Þorláksson (Nefnd) - Ræða hófst: 1911-04-03 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1911-04-03 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1911-04-08 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Björn Þorláksson (Nefnd) - Ræða hófst: 1911-04-09 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Steingrímur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1911-04-27 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Steingrímur Jónsson - Ræða hófst: 1911-04-27 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1911-04-27 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Steingrímur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1911-04-27 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Björn Þorláksson (Nefnd) - Ræða hófst: 1911-05-04 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson - Ræða hófst: 1911-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (guðsþakkafé)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1911-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (frestun aðflutningsbanns)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Kristján Jónsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1911-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (útrýming fjárkláðans)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1911-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (gjöf Jóns Sigurðssonar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (þáltill.) útbýtt þann 1911-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1911-04-22 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Hannes Hafstein - Ræða hófst: 1911-04-22 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson - Ræða hófst: 1911-04-22 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Hannes Hafstein - Ræða hófst: 1911-04-22 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson - Ræða hófst: 1911-04-22 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Hannes Hafstein - Ræða hófst: 1911-04-22 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson - Ræða hófst: 1911-04-22 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson - Ræða hófst: 1911-04-25 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jens Pálsson (forseti) - Ræða hófst: 1911-04-27 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson - Ræða hófst: 1911-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (prentsmiðjur)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson - Ræða hófst: 1911-04-29 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1911-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1911-02-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 23

Þingmál A1 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1912-07-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A12 (viðauki við tollalög fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1912-07-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A19 (verðtollur)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Björn Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1912-08-12 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Björn Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1912-08-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (Grundarkirkja)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1912-07-31 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1912-07-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (kolatollur)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jens Pálsson - Ræða hófst: 1912-08-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (frumvarp) útbýtt þann 1912-08-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 24

Þingmál A1 (fjárlög 1914 og 1915)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1913-07-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 348 (nefndarálit) útbýtt þann 1913-08-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Pétur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-08-18 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1913-08-18 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1913-08-19 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1913-08-23 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Guðmundur Björnsson - Ræða hófst: 1913-09-05 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Steingrímur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-09-05 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1913-09-05 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Guðjón Guðlaugsson - Ræða hófst: 1913-09-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (fjáraukalög 1912 og 1913)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Magnús Andrésson (forseti) - Ræða hófst: 1913-07-21 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Steingrímur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-08-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-08-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A15 (laun íslenskra embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (nefndarálit) útbýtt þann 1913-07-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (stjórn landsbókasafns)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1913-07-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A19 (eftirlaun handa Steingrími Thorsteinssyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (nefndarálit) útbýtt þann 1913-07-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A22 (eftirlit með fiskveiðum í landhelgi)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Kristinn Daníelsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1913-07-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-08-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 293 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1913-08-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 657 (lög í heild) útbýtt þann 1913-09-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (ritsíma- og talsímakerfi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1913-07-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A35 (ný nöfn manna og ættarnöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (nefndarálit) útbýtt þann 1913-08-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1913-08-30 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1913-08-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (veiði á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1913-07-10 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1913-07-10 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Guðjón Guðlaugsson - Ræða hófst: 1913-07-10 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Björn Þorláksson - flutningsræða - Ræða hófst: 1913-07-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (landssjóður leggi Landsbankanum til 100 þúsund)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1913-08-20 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1913-08-20 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1913-08-20 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Kristján Jónsson - Ræða hófst: 1913-08-20 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1913-08-20 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1913-08-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (gjafasjóður Jóns Sigurðssonar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 337 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1913-08-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 509 (nefndarálit) útbýtt þann 1913-08-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Stefán Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1913-08-01 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Magnús Kristjánsson - Ræða hófst: 1913-08-01 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Stefán Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1913-08-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (frumvarp) útbýtt þann 1913-07-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A93 (hallærisvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 423 (nefndarálit) útbýtt þann 1913-08-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Guðmundur Björnsson - Ræða hófst: 1913-07-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 25

Þingmál A8 (grasbýli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 270 (þáltill. n.) útbýtt þann 1914-07-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A10 (afnám fátækratíundar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1914-07-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A31 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Einar Arnórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1914-07-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (umboðsstjórn Íslands)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1914-07-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (listaverk Einars Jónssonar)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - flutningsræða - Ræða hófst: 1914-08-04 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Sveinn Björnsson - Ræða hófst: 1914-08-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (styrkur fyrir Vífilsstaði)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Björn Þorláksson - Ræða hófst: 1914-08-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (grasbýli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 270 (þáltill. n.) útbýtt þann 1914-07-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A117 (kostnaður við starf fánanefndar)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1914-08-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (afleiðingar harðræðis)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1914-08-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 26

Þingmál A13 (harðindatrygging búfjár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 1915-07-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A20 (stjórnarskrármálið)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jón Þorkelsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1915-07-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (sala þjóðjarða og kirkjujarða)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Skúli Thoroddsen - Ræða hófst: 1915-08-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (aukabað á sauðfé)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 346 (nefndarálit) útbýtt þann 1915-08-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A56 (fjáraukalög 1914 og 1915)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 358 (nefndarálit) útbýtt þann 1915-08-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A65 (áfengir drykkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 713 (nefndarálit) útbýtt þann 1915-09-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A87 (lögtak og fjárnám)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Benedikt Sveinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1915-08-23 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Sveinn Björnsson - Ræða hófst: 1915-08-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (kosningaréttur og kjörgengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (nefndarálit) útbýtt þann 1915-08-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A104 (útflutningsgjald)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1915-08-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (fjárlög 1916 og 1917)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 337 (nefndarálit) útbýtt þann 1915-08-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 338 (breytingartillaga) útbýtt þann 1915-08-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 520 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1915-08-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 649 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1915-08-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 776 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1915-09-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 818 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1915-09-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 908 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1915-09-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 984 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1915-09-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1915-08-23 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Einar Arnórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1915-08-23 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Þorleifur Jónsson - Ræða hófst: 1915-08-23 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Matthías Ólafsson - Ræða hófst: 1915-08-23 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1915-08-23 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Sveinn Björnsson - Ræða hófst: 1915-08-23 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1915-08-23 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Einar Arnórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1915-08-23 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1915-08-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (Minningarsjóður Herdísar og Ingileifar Ben.)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Einar Arnórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1915-09-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (útflutningsgjald)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Eggert Pálsson - Ræða hófst: 1915-08-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 648 (frumvarp) útbýtt þann 1915-08-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A140 (heimild til dýrtíðarráðstafana)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Jóhann Eyjólfsson - Ræða hófst: 1915-09-13 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1915-09-13 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Eggert Pálsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1915-09-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 27

Þingmál A28 (verslunarlóð Bolungarvíkur)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Guðjón Guðlaugsson - Ræða hófst: 1917-01-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 28

Þingmál A1 (fjárlög 1918 og 1919)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1917-07-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 637 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-08-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 750 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-08-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 867 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-09-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 900 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-09-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 960 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-09-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 970 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1917-09-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Matthías Ólafsson - Ræða hófst: 1917-08-30 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Eggert Pálsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-09-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (fjáraukalög 1916 og 1917)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1917-08-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (sjúkrasamlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1917-07-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
2. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1917-07-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (dýrtíðaruppbót handa embættis- og sýslumönnum landssjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (breytingartillaga) útbýtt þann 1917-08-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Skúli S. Thoroddsen - Ræða hófst: 1917-07-06 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1917-08-17 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1917-08-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (nauðsynjavörur undir verði)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1917-08-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (fasteignamat)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Guðjón Guðlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1917-07-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (frumvarp) útbýtt þann 1917-07-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A54 (húsmæðraskóli á Norðurlandi)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Sigurður Jónsson - Ræða hófst: 1917-07-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (manntal í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (frumvarp) útbýtt þann 1917-07-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A99 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Einar Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-08-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (sala á þjóðjörðinni Höfnum)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Þórarinn Jónsson - Ræða hófst: 1917-08-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (almenn hjálp)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1917-09-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (landsspítalamálið)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1917-08-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A188 (kjötþurkun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (rökstudd dagskrá) útbýtt þann 1917-09-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A196 (kjötþurkun með vélaafli á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (rökstudd dagskrá) útbýtt þann 1917-09-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál B21 (Verðlaunanefnd gjafar Jóns Sigurðssonar)

Þingræður:
7. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1917-09-15 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1917-09-15 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1917-09-15 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Guðmundur Björnsson - Ræða hófst: 1917-09-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 29

Þingmál A4 (almenn dýrtíðarhjálp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (nefndarálit) útbýtt þann 1918-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1918-05-14 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Matthías Ólafsson - Ræða hófst: 1918-05-14 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Björn R. Stefánsson - Ræða hófst: 1918-05-17 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Einar Árnason - Ræða hófst: 1918-05-17 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Björn R. Stefánsson - Ræða hófst: 1918-05-17 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Sigurður Eggerz (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1918-06-05 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1918-06-05 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Guðjón Guðlaugsson - Ræða hófst: 1918-06-05 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1918-06-14 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Sigurður Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1918-06-24 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1918-06-24 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Sigurður Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1918-06-24 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Sigurður Eggerz (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1918-06-24 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Sigurður Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1918-07-10 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Sigurður Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1918-07-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (tekjuskattur og lóðargjöld í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1918-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 307 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1918-06-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A36 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1918-05-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A41 (skemmtanaskattur)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Magnús Torfason (Nefnd) - Ræða hófst: 1918-06-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (úthlutun kola)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1918-05-24 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1918-05-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (almenn sjúkrasamlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (frumvarp) útbýtt þann 1918-05-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A90 (Fiskifélag Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 358 (nefndarálit) útbýtt þann 1918-06-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A93 (bráðabirgða útflutningsgjald)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Magnús Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1918-06-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B22 (Alþingiskostnaður)

Þingræður:
5. þingfundur - Guðmundur Björnsson (forseti) - Ræða hófst: 1918-04-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 30

Þingmál A1 (dansk-íslensk sambandslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (breytingartillaga) útbýtt þann 1918-09-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 5 (breytingartillaga) útbýtt þann 1918-09-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
2. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1918-09-02 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1918-09-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (vantraustsyfirlýsing)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Sigurður Jónsson - Ræða hófst: 1918-09-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 31

Þingmál A1 (fjárlög 1920 og 1921)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (nefndarálit) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1919-09-03 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-09-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (stjórnarskrá konungsríkisins Íslands)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1919-08-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A15 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A19 (vörutollur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A24 (afstaða foreldra til óskilgetinna barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A26 (laun embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A42 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1919-07-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (almennur ellistyrkur)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Magnús Torfason (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-07-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (vatnsorkusérleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (frumvarp) útbýtt þann 1919-07-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A131 (bæjargjöld í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (frumvarp) útbýtt þann 1919-08-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 32

Þingmál A2 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1920-02-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A3 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1920-02-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A4 (afstaða foreldra til óskilgetinna barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1920-02-10 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 33

Þingmál A2 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 240 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 334 (nefndarálit) útbýtt þann 1921-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 372 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Sigurður Eggerz (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (lestagjald af skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (nefndarálit) útbýtt þann 1921-04-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A7 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 473 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 673 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-05-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A10 (útflutningsgjald af síld o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A11 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A19 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 400 (nefndarálit) útbýtt þann 1921-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 531 (nefndarálit) útbýtt þann 1921-05-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A21 (afstaða foreldra til óskilgetinna barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 549 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-05-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A23 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 250 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 287 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1921-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 456 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-05-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A27 (stofnun alþýðuskóla á Eiðum)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1921-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (einkasala á kornvörum)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Einar Árnason - Ræða hófst: 1921-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (fjáraukalög 1920 og 1921)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1921-03-31 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1921-04-01 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Magnús Pétursson (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-04-12 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1921-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (verslun með tilbúinn áburð og kjarnfóður)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1921-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (fjárlög 1922)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (nefndarálit) útbýtt þann 1921-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-04-30 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Magnús Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1921-04-30 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Sigurður H. Kvaran (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (framkvæmdir í landhelgisgæslumálinu)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Magnús Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1921-03-09 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Magnús Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1921-03-10 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1921-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (Ríkisveðbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Sigurður Eggerz (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1921-05-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 34

Þingmál A1 (fjárlög 1923)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1922-03-23 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1922-03-27 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1922-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (lögfylgjur hjónabands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1922-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A8 (kennaraskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1922-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A48 (landssjóðstekjur reiknaðar í gullkrónum)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - flutningsræða - Ræða hófst: 1922-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (jörðin Bakki með Tröllakoti lögð undir Húsavíkurhrepp)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Björn Hallsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1922-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (hin íslenska fálkaorða)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Sigurður H. Kvaran - Ræða hófst: 1922-04-21 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1922-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (landsverslunin)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1922-04-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 35

Þingmál A1 (fjárlög 1924)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 394 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1923-04-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1923-04-11 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1923-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (embættaskipun)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1923-05-02 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1923-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1923-02-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A9 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1923-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (friðun Þingvalla)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1923-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (réttindi og skyldur hjóna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 646 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1923-05-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (húsmæðraskóli á Staðarfelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (þáltill.) útbýtt þann 1923-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1923-04-11 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1923-04-11 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1923-04-11 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 1923-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (tryggingar fyrir enska láninu)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1923-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (fjáraukalög 1923)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Magnús Pétursson (Nefnd) - Ræða hófst: 1923-05-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (húsmæðraskóli á Staðarfelli)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - flutningsræða - Ræða hófst: 1923-05-07 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1923-05-07 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1923-05-07 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1923-05-07 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1923-05-07 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1923-05-07 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1923-05-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 36

Þingmál A1 (fjárlög 1925)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1924-04-01 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1924-04-02 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1924-04-16 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Ingibjörg H. Bjarnason - Ræða hófst: 1924-04-16 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1924-04-16 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1924-04-29 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1924-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (nauðasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1924-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 370 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1924-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (hæstiréttur)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1924-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Árni Jónsson - Ræða hófst: 1924-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (friðun rjúpna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (breytingartillaga) útbýtt þann 1924-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 436 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1924-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 471 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1924-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A62 (kosningar í bæjarmálefnum Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1924-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (ritsíma og talsímakerfi)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1924-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (verðtollur)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1924-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (endurheimt ýmsra skjala og handrita)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1924-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (Leyningur)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1924-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (skattur af heiðursmerkjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (þáltill. n.) útbýtt þann 1924-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 512 (þál. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1924-05-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A143 (Landspítalamálið)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ingibjörg H. Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1924-05-01 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1924-05-01 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Ingibjörg H. Bjarnason - Ræða hófst: 1924-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (gengisskráning og gjaldeyrisverslun)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1924-05-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 37

Þingmál A1 (fjárlög 1926)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 195 (breytingartillaga) útbýtt þann 1925-03-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 395 (nefndarálit) útbýtt þann 1925-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1925-03-30 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1925-03-31 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1925-03-31 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1925-04-06 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1925-04-29 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1925-04-29 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1925-04-29 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Ingibjörg H. Bjarnason - Ræða hófst: 1925-04-29 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Eggert Pálsson - Ræða hófst: 1925-04-29 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1925-04-29 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1925-04-29 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Ingibjörg H. Bjarnason - Ræða hófst: 1925-04-29 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1925-05-09 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-05-09 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1925-05-09 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1925-05-09 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1925-05-11 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1925-05-11 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1925-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (skemmtanaskattur og þjóðleikhús)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1925-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (nefndarálit) útbýtt þann 1925-04-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1925-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A32 (varalögregla)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1925-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (Danir krafðir um forngripi)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - flutningsræða - Ræða hófst: 1925-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (húsmæðraskóli á Staðarfelli)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - flutningsræða - Ræða hófst: 1925-02-16 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1925-02-16 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1925-02-16 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1925-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 1925-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A50 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1925-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1925-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (sala á hluta af kaupstaðarlóð Vestmannaeyjabæjar)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1925-04-14 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-04-14 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1925-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (byggingar og landnámssjóður)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1925-03-19 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1925-03-19 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1925-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (ungmennafræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (breytingartillaga) útbýtt þann 1925-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1925-03-12 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1925-03-12 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1925-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (sala á prestsmötu)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (viðbótarbygging við geðveikrahælið á Kleppi)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Halldór Steinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1925-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (útvarp)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Jón Baldvinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1925-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (herpinótaveiði)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1925-04-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 38

Þingmál A1 (fjárlög 1927)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 514 (breytingartillaga) útbýtt þann 1926-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Þórarinn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1926-04-10 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1926-04-10 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1926-04-10 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1926-04-27 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1926-05-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (bryggjugerð í Borgarnesi o. fl.)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1926-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (milliþinganefnd um síldveiðilöggjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (þáltill.) útbýtt þann 1926-02-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A31 (happdrætti fyrir Ísland)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1926-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (innflutningsbann á dýrum o. fl)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1926-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (tilfærsla á veðrétti ríkissjóðs í togurum)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1926-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1926-05-01 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Halldór Stefánsson - Ræða hófst: 1926-05-01 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1926-05-01 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1926-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (útrýming fjárkláða)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Árni Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1926-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (bæjargjöld í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1926-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (kvennaskólinn í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1926-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A99 (vörutollur)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1926-05-11 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1926-05-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 39

Þingmál A1 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (lög í heild) útbýtt þann 1927-03-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A2 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Björn Líndal - Ræða hófst: 1927-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (gjald af innlendum tollvörutegundum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1927-02-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A8 (samskólar Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (laun skipherra og skipverja á varðeimskipum ríkisins)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1927-03-26 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Jón Baldvinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1927-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (varðskip ríkisins)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1927-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (fjárlög 1928)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1927-04-02 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1927-04-12 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1927-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (járnbrautarlagning og virkjun Urriðafoss)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1927-03-16 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-03-16 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Klemens Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1927-03-26 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1927-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (fjáraukalög 1926)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (milliþinganefndir fyrir tolla- og skattalöggjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (þáltill.) útbýtt þann 1927-02-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A52 (byggingar- og landnámssjóður)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1927-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (strandferðaskip)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1927-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (gagnfræðaskóli á Ísafirði)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1927-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (bankaábyrgð fyrir Landsbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1927-03-09 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1927-03-09 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (áfengisvarnir)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1927-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (stöðvun á verðgildi íslenskra peninga)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1927-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (einkasala á tilbúnum áburði)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Björn Líndal - Ræða hófst: 1927-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (gin- og klaufaveiki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (nefndarálit) útbýtt þann 1927-04-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A115 (bankavaxtabréf)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-04-01 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1927-04-01 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-04-01 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1927-04-01 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-04-13 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-04-13 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (gjöf Jóns Sigurðssonar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1927-03-10 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 40

Þingmál A1 (fjárlög 1929)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-02-28 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1928-02-28 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1928-02-29 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1928-02-29 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-02-29 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Ingólfur Bjarnarson (Nefnd) - Ræða hófst: 1928-03-02 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Ingólfur Bjarnarson (Nefnd) - Ræða hófst: 1928-03-10 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1928-03-13 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1928-03-13 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Ingibjörg H. Bjarnason - Ræða hófst: 1928-03-31 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1928-04-13 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Lárus Helgason - Ræða hófst: 1928-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (menntamálaráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (nefndarálit) útbýtt þann 1928-02-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (búfjártryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (nefndarálit) útbýtt þann 1928-02-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A20 (eftirlit með verksmiðjum og vélum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1928-01-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 333 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1928-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 412 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1928-03-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A43 (aukastörf ráðherranna)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1928-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 1928-01-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A62 (atkvæðagreiðslur utan kjörstaða við alþingiskosningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (breytingartillaga) útbýtt þann 1928-02-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A64 (hvalveiðar)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (atvinnurekstrarlán)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Jón Þorláksson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1928-03-28 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1928-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (Strandarkirkja og sandgræðsla í Strandarlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 653 (nefndarálit) útbýtt þann 1928-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1928-03-09 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1928-03-12 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Jónas Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-04-02 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Jón Baldvinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-04-02 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Magnús Kristjánsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (gjaldþrotaskifti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (frumvarp) útbýtt þann 1928-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A98 (ríkisforlag)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (þáltill.) útbýtt þann 1928-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A103 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Jón Baldvinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (laxveiði í Nikulásarkeri í Norðurá)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1928-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B33 (kjörbréf Jóns Auðuns Jónssonar)

Þingræður:
3. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-01-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 41

Þingmál A3 (kosningar í málefnum sveita og kaupstaða)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1929-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 250 (nefndarálit) útbýtt þann 1929-04-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (fjárlög 1930)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1929-04-10 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1929-04-10 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1929-04-11 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1929-04-11 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1929-04-13 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1929-04-15 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1929-04-15 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1929-04-15 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1929-04-19 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1929-04-26 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1929-04-27 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1929-05-01 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1929-05-08 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Páll Hermannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1929-05-08 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1929-05-08 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1929-05-08 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1929-05-15 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1929-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (gjaldþrotaskifti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1929-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 213 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1929-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 221 (nefndarálit) útbýtt þann 1929-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 247 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1929-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 462 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1929-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 534 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1929-05-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A24 (héraðsskólar)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1929-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (kvikmyndir og kvikmyndahús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (nefndarálit) útbýtt þann 1929-04-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A33 (dómur í vinnudeilum)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1929-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (verkamannabústaðir)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1929-05-02 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1929-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (tekju- og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1929-03-11 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1929-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (einkasala á síld)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1929-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (raforkuveitur utan kaupstaða)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1929-04-08 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1929-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Lárus Helgason - Ræða hófst: 1929-03-02 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1929-05-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1929-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (breytingartillaga) útbýtt þann 1929-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A53 (dýrtíðaruppbót)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (frumvarp) útbýtt þann 1929-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A54 (útflutningur hrossa)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Gunnar Sigurðsson - Ræða hófst: 1929-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (einkasala á nauðsynjavörum)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Erlingur Friðjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1929-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (menntaskóli og gagnfræðaskóli í Reykjavík og Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (frumvarp) útbýtt þann 1929-03-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A106 (kynbætur hesta)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1929-04-06 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1929-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (rafmagnsdeild við vélstjóraskólann)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (frumvarp) útbýtt þann 1929-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A113 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (frumvarp) útbýtt þann 1929-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1929-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (skólasjóður Herdísar Benediktsen)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Ingibjörg H. Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1929-05-18 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1929-05-18 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Ingibjörg H. Bjarnason - Ræða hófst: 1929-05-18 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1929-05-18 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1929-05-18 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1929-05-18 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1929-05-18 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1929-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (gjöf Jóns Sigurðssonar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1929-03-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 42

Þingmál A1 (fjárlög 1931)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1930-03-12 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1930-03-19 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1930-03-19 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1930-03-24 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-03-24 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1930-03-27 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-03-29 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1930-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (sjómannalög)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1930-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (Skeiðaáveitan o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1930-01-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A14 (Menntaskólinn á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 271 (breytingartillaga) útbýtt þann 1930-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A20 (kvikmyndir og kvikmyndahús)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1930-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (fimmtardómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1930-01-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (raforkuveitur utan kaupstaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 558 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1930-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A65 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (frumvarp) útbýtt þann 1930-02-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 398 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1930-04-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A67 (seðlaútgáfa Íslandsbanka, hlutafjárauki o. fl)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Einar Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-02-03 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1930-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (Útvegsbanki Íslands h/f)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1930-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Jónas Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1930-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (frumvarp) útbýtt þann 1930-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A138 (fasteignaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (frumvarp) útbýtt þann 1930-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A276 (bygging fyrir Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 276 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1930-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A278 (landsspítalinn)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1930-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A343 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (frumvarp) útbýtt þann 1930-03-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A361 (fjáraukalög 1929)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1930-04-09 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1930-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A538 (endurheimtun íslenskra handrita frá Danmörku)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Benedikt Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1930-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A589 (milliríkjasamningar)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (forseti) - Ræða hófst: 1930-06-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B3 (minning látinna sjómanna)

Þingræður:
1. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1930-01-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (afgreiðsla þingmála)

Þingræður:
79. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1930-04-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 43

Þingmál A4 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 185 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1931-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 282 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1931-03-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A5 (verðtollur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 293 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1931-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 369 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1931-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A6 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1931-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (bókasöfn prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1931-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 131 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1931-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 150 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1931-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 281 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1931-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 321 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1931-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1931-03-10 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1931-03-10 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Erlingur Friðjónsson - Ræða hófst: 1931-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (frumvarp) útbýtt þann 1931-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A52 (verðfesting pappírsgjaldeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (frumvarp) útbýtt þann 1931-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A54 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1931-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1931-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (frumvarp) útbýtt þann 1931-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1931-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (loftskeytanotkun íslenskra veiðiskipa)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1931-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (Útvegsbanki Íslands h/f)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1931-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (andleg verk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (frumvarp) útbýtt þann 1931-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A226 (gjöf Jóns Sigurðssonar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 226 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1931-03-07 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 44

Þingmál A1 (fjárlög 1932)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1931-08-04 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1931-08-05 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1931-08-10 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1931-08-15 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Guðrún Lárusdóttir - Ræða hófst: 1931-08-15 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1931-08-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (milliþinganefnd um kjördæmaskipun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1931-08-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 252 (stöðuskjal) útbýtt þann 1931-08-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A24 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 1931-07-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A42 (verðfesting pappírsgjaldeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (frumvarp) útbýtt þann 1931-07-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A47 (undanþága skóla og sjúkrahúsa frá afnotagjaldi til útvarps)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Vilmundur Jónsson - Ræða hófst: 1931-07-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (fiskimat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1931-07-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 237 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1931-08-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 401 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1931-08-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A170 (ráðstafanir vegna atvinnukreppunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (frumvarp) útbýtt þann 1931-08-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A399 (kæra út af alþingiskosningu í Barðastrandarsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1931-08-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A416 (byggingarfélög iðnaðarmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 416 (þáltill.) útbýtt þann 1931-08-21 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 45

Þingmál A1 (fjárlög 1933)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1932-04-04 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1932-04-05 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1932-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (fjáraukalög 1930)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-05-17 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1932-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (landsreikningar 1930)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-05-18 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1932-05-18 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1932-05-18 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-05-21 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1932-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (bifreiðaskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1932-03-15 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1932-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1932-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 388 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-04-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 773 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1932-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1932-04-07 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1932-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (bygging fyrir Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1932-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Jón Baldvinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-04-04 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1932-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (skipulag kauptúna og sjávarþorpa)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1932-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (leyfi til loftferða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1932-02-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A87 (innflutningur á kartöflum o. fl.)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1932-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (húsnæði í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1932-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (fækkun prestsembætta)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Vilmundur Jónsson - Ræða hófst: 1932-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (verðhækkunarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (frumvarp) útbýtt þann 1932-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1932-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (háleiguskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (frumvarp) útbýtt þann 1932-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A174 (hámark launa)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1932-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A288 (varnir gegn berklaveiki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1932-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A490 (Jöfnunarsjóður)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1932-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A689 (náttúrufriðun, friðun sögustaða o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (frumvarp) útbýtt þann 1932-05-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A714 (atkvæðagreiðsla alþingiskjósenda um áfengislöggjöfina)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 747 (breytingartillaga) útbýtt þann 1932-05-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 46

Þingmál A1 (fjárlög 1934)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Guðrún Lárusdóttir - Ræða hófst: 1933-05-10 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (landsreikninga 1931)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1933-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (verðtollur)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1933-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (laun embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (nefndarálit) útbýtt þann 1933-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A10 (réttindi og skyldur embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1933-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A21 (byggingarsamvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Pétur Halldórsson - Ræða hófst: 1933-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (útflutninsgjald af landbúnaðarafurðum)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1933-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (riftun kaupa á Reykjahlíð í Mosfellssveit)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (niðurjöfnunarnefnd í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A71 (takmörkun eða bann innflutnings á óþörfum varningi)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1933-04-06 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Hannes Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1933-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (samkomulag um viðskiptamál milli Íslands og Noregs)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1933-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (kaup á jörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A93 (ábúðarlög)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1933-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (hafnargerð á Húsavík)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Ingólfur Bjarnarson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (fimmtardóm)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A103 (æðsta dóm)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A112 (fasteignamat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A125 (víxillög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A136 (háleiguskatt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 264 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A141 (stóríbúða- og háleiguskatt til húsnæðisbóta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 276 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A167 (kreppulánasjóð)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1933-04-27 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1933-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (höfundaréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (frumvarp) útbýtt þann 1933-04-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A173 (óréttmæta verslunarhætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1933-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 604 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-05-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 856 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-05-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A186 (sala mjólkur og rjóma)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Pétur Halldórsson - Ræða hófst: 1933-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (Þingvallaprestakall)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Guðrún Lárusdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1933-05-24 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1933-05-26 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-05-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B24 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir)

Þingræður:
86. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1933-05-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 47

Þingmál A16 (takörkun eða bann á innflutningi á óþörfum varningi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (nefndarálit) útbýtt þann 1933-12-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A19 (kaup á húsi og lóð góðtemplara í Reykjavík og húsbyggingarstyrkur)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1933-11-15 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1933-11-30 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1933-11-30 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1933-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (áfengt öl til útflutnings)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (nefndarálit) útbýtt þann 1933-11-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A76 (blindir menn og afnot af útvarpi)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B4 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
3. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1933-11-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 48

Þingmál A11 (einkasala á áfengi)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1934-10-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 398 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-11-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 493 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1934-11-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 672 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 709 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1934-12-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 746 (lög í heild) útbýtt þann 1934-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1934-11-09 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1934-11-15 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1934-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (eldspýtur og vindlingapappír)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (ríkisútgáfa skólabóka)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1934-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (tilbúinn áburður)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1934-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (sala mjólkur og rjóma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (breytingartillaga) útbýtt þann 1934-11-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 553 (breytingartillaga) útbýtt þann 1934-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 562 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1934-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 828 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 881 (breytingartillaga) útbýtt þann 1934-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 900 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1934-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1934-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (ritsíma- og talsímakerfi)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1934-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (opinber ákærandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 1934-10-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A56 (hlunnindi fyrir ný iðn- og iðjufyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (frumvarp) útbýtt þann 1934-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 158 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-10-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 509 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A58 (Kreppulánasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 760 (nefndarálit) útbýtt þann 1934-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A69 (eftirlit með sjóðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 639 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1934-11-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A78 (milliþinganefnd til þess að endurskoða fátækralöggjöfina og undirbúa löggjöf um almennar tryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (þáltill.) útbýtt þann 1934-10-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A128 (Skuldaskilasjóður útgerðarmanna)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Bergur Jónsson - Ræða hófst: 1934-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (kaup á hlutabréfum í Útvegsbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1934-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (tollakjör innlendis iðnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (þáltill.) útbýtt þann 1934-11-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A181 (atvinna við siglingar og vélgæslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 810 (þáltill. n.) útbýtt þann 1934-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál B17 (kosninga fastanefnda)

Þingræður:
2. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1934-10-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 49

Þingmál A5 (bráðabirgðabreyting nokkurra laga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-03-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A6 (ríkisútgáfa námsbóka)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1935-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (ríkisrekstur atvinnuvega og ríkiseignarjarða)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1935-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (erfðir og skipti á dánarbúi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A51 (eftirlit með sjóðum og sjálfseignarstofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 218 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1935-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A55 (sala mjólkur og rjóma o.fl.)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1935-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (klakstöðvar)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Jón Baldvinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1935-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (einkasala á áfengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A74 (Skuldaskilasjóður vélbátaeigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 302 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1935-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1935-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (stofnun atvinnudeildar við Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1935-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (nýbýli og samvinnubyggðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A124 (frestun á fundum Alþingis)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1935-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (framfærslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (frumvarp) útbýtt þann 1935-10-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A140 (fiskimat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 490 (breytingartillaga) útbýtt þann 1935-11-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 521 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1935-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A146 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A151 (útflutningsgjald af sjávarafurðum)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1935-11-01 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1935-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (verslun með kartöflur og aðra garðávexti)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Pétur Halldórsson - Ræða hófst: 1935-12-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (erfðaábúð og óðalsréttur)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1935-11-07 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1935-11-07 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1935-11-07 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1935-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (frumvarp) útbýtt þann 1935-11-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A167 (Kreppulánasjóður)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1935-11-19 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1935-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (bráðabirgðabreyting nokkurra laga)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1935-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A192 (bráðabirgðatekjuöflun til ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-11-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A202 (Menningarsjóður)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1935-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (Gjöf Jóns Sigurðssonar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1935-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A205 (framfærslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 871 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1935-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál B26 (500 ára afmæli sænska ríkisþingsins)

Þingræður:
4. þingfundur - Jón Baldvinsson (forseti) - Ræða hófst: 1935-03-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 50

Þingmál A1 (fjárlög 1937)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1936-02-19 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1936-04-06 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1936-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (ríkisútgáfa námsbóka)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1936-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (nefndarálit) útbýtt þann 1936-04-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A60 (sauðfjárbaðanir)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Pétur Ottesen (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1936-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (hrafntinna)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1936-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (fræðsla barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1936-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 354 (breytingartillaga) útbýtt þann 1936-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 407 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1936-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 584 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1936-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1936-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (þingfréttir í útvarpi)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1936-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (Menningarsjóður)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Nefnd) - Ræða hófst: 1936-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (jarðakaup ríkisins)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1936-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (tekjuöflun fyrir ríkissjóð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 466 (nefndarálit) útbýtt þann 1936-04-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A113 (mjólkurlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (frumvarp) útbýtt þann 1936-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A115 (mjólkurlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 352 (frumvarp) útbýtt þann 1936-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A120 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1936-04-27 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1936-04-27 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1936-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 (Alþingissjóður)

Þingræður:
15. þingfundur - Jón Baldvinsson (forseti) - Ræða hófst: 1936-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B22 (500 ára afmæli sænska ríkisþingsins)

Þingræður:
8. þingfundur - Jón Baldvinsson (forseti) - Ræða hófst: 1936-03-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 51

Þingmál A24 (dragnótaveiði í landhelgi)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Páll Þorbjörnsson - Ræða hófst: 1937-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (frumvarp) útbýtt þann 1937-02-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A40 (síldarverksmiðjan á Norðfirði)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jónas Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1937-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (héraðsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (frumvarp) útbýtt þann 1937-03-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A77 (sauðfjárbaðanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (breytingartillaga) útbýtt þann 1937-04-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A82 (skiptameðferð á búi h/f Kveldúlfs)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1937-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (hraðfrysting fisks)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Sigurður Einarsson - Ræða hófst: 1937-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (félagsdómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (frumvarp) útbýtt þann 1937-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A108 (bæjanöfn o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1937-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 279 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1937-04-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A125 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 202 (frumvarp) útbýtt þann 1937-04-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 52

Þingmál A1 (fjárlög 1938)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1937-12-17 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Guðrún Lárusdóttir - Ræða hófst: 1937-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (Þjóðabandalagið)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1937-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (fasteignamat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (breytingartillaga) útbýtt þann 1937-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A15 (hraðfrystihús fyrir fisk)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Thor Thors - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (Bolungavíkurhöfn)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Vilmundur Jónsson - Ræða hófst: 1937-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (skemmtanaskattur til sveitarsjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (frumvarp) útbýtt þann 1937-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A52 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1937-12-21 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1937-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (fóðurmjölsbirgðir o. fl.)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Þorsteinn Briem - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (strandferðasjóður)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Þorbergur Þorleifsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (bráðabirgðatekjuöflun ríkissjóðs og jöfnunarsjóðs bæjar- og sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Guðrún Lárusdóttir - Ræða hófst: 1937-12-11 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Guðrún Lárusdóttir - Ræða hófst: 1937-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (mjólkursala og rjóma o. fl.)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1937-12-14 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1937-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (tekjuöflun fyrir ríkissjóð til atvinnuaukningar o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 175 (frumvarp) útbýtt þann 1937-11-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1937-11-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A124 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1937-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (þáltill. n.) útbýtt þann 1937-12-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A141 (gæzlu- og björgunarskip fyrir Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (þáltill.) útbýtt þann 1937-12-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 53

Þingmál A1 (fjárlög 1939)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1938-05-02 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1938-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (bráðabirgðatekjuöflun ríkissjóðs og jöfnunarsjóðs bæjar- og sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1938-04-29 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1938-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (bráðabirgðabreyting nokkurra laga)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1938-04-23 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1938-04-23 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1938-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1938-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (húsmæðrafræðsla í sveitum)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Nefnd) - Ræða hófst: 1938-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (efnahagsreikningar)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1938-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (uppeldisheimili fyrir vangæf börn og unglinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (frumvarp) útbýtt þann 1938-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A49 (milliþinganefnd í skattamálum)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1938-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1938-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (skattgreiðsla útgerðarfyrirtækja botnvörpuskipa)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1938-05-06 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1938-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (húsmæðrafræðsla í kaupstöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (þáltill. n.) útbýtt þann 1938-04-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A116 (skjalaheimt og forngripa)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Gísli Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1938-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B38 (verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar)

Þingræður:
31. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1938-05-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 54

Þingmál A1 (fjárlög 1940)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1939-12-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (námulög)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Magnús Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 1939-03-20 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1939-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-03-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A35 (hlutarútgerðarfélög)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1939-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (vinnuskóli ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-11-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A118 (framfærslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-11-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 495 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1939-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A149 (héraðsskólar)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Nefnd) - Ræða hófst: 1939-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir)

Þingræður:
12. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1939-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B22 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir)

Þingræður:
25. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1939-03-23 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1939-03-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 55

Þingmál A1 (fjárlög 1941)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (raforkuveitusjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 129 (frumvarp) útbýtt þann 1940-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A95 (lýðræðið og öryggi ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (nefndarálit) útbýtt þann 1940-04-03 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 56

Þingmál A1 (fjárlög)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1941-05-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1941-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-03-05 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Stefán Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1941-06-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (húsmæðrafræðsla í sveitum)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1941-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (bændaskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (nefndarálit) útbýtt þann 1941-04-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A57 (bygging sjómannaskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (frumvarp) útbýtt þann 1941-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 397 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (eftirlit með sjóðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (frumvarp) útbýtt þann 1941-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 163 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A84 (veiði, sala og útflutningur á kola)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1941-04-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A96 (prentsmiðjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1941-04-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A102 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (húsmæðrafræðsla í kaupstöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1941-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 560 (nefndarálit) útbýtt þann 1941-05-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A111 (Ísafjarðardjúpsbátur)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1941-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (ríkisstjóri Íslands)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1941-06-14 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1941-06-14 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1941-06-14 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1941-06-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (ráðstafanir og tekjuöflunar vegna dýrtíðar og erfiðleika atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1941-06-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 59

Þingmál A2 (dómnefnd í kaupgjalds- og verðlagsmálum)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1942-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (gjaldeyrisverslun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 263 (breytingartillaga) útbýtt þann 1942-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A31 (til Selfoss, Eyrarbakka og Stokkseyrar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp) útbýtt þann 1942-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A33 (sala á prestsmötu)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1942-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1942-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A63 (drykkjumannahæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (þáltill.) útbýtt þann 1942-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Pétur Ottesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (eignarnám hluta af Vatnsenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (frumvarp) útbýtt þann 1942-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (orlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (frumvarp) útbýtt þann 1942-04-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A139 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1942-05-19 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Jakob Möller (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1942-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (alþýðutryggingalöggjöfin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 443 (þáltill. n.) útbýtt þann 1942-05-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 60

Þingmál A2 (söluverð á síldarmjöli til fóðurbætis)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-08-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (dómnefnd í verðlagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (nefndarálit) útbýtt þann 1942-08-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A33 (drykkjumannahæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (þáltill.) útbýtt þann 1942-08-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A74 (einkasala á bifreiðum, rafvélum, rafáhöldum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1942-09-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (húsnæðismál í kauptúnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (þáltill.) útbýtt þann 1942-09-01 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 61

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1943)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1943-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1943-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-01-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A86 (rithöfundaréttur og prentréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 605 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1943-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (rithöfundarréttur og prentréttur)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
1. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1942-11-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 62

Þingmál A6 (ákvæðisvinna)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1943-09-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (fjárlög 1944)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Þóroddur Guðmundsson - Ræða hófst: 1943-11-25 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1943-12-08 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1943-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-09-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A41 (nýbýlamyndun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-11-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A63 (tjóni af veru herliðs hér á landi)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Einar Arnórsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-09-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (sala mjólkur og rjóma o.fl.)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1943-10-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (skipun mjólkurmála)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1943-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (vinnuhæli berklasjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (frumvarp) útbýtt þann 1943-10-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 186 (breytingartillaga) útbýtt þann 1943-10-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 252 (breytingartillaga) útbýtt þann 1943-10-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 418 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-11-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 541 (breytingartillaga) útbýtt þann 1943-11-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 542 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1943-11-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 562 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-12-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 600 (breytingartillaga) útbýtt þann 1943-12-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 645 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1943-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 647 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1943-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-10-18 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1943-10-25 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1943-10-25 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1943-10-25 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1943-11-22 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-12-09 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-10-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (styrktarsjóður verkalýðsfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (frumvarp) útbýtt þann 1943-10-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A148 (skáld og listamenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (breytingartillaga) útbýtt þann 1943-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A154 (olíugeymar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1943-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (rannsóknarnefnd vegna eyðileggingar á kjöti og öðrum neyzluvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 386 (þáltill.) útbýtt þann 1943-11-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 63

Þingmál A2 (niðurfelling dansk-íslenzka sambandslagasamningsins frá 1918)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1944-01-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (þáltill.) útbýtt þann 1944-02-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A40 (nýbygging fiskiskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (nefndarálit) útbýtt þann 1944-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1944-02-15 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1944-03-01 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1944-02-28 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1944-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (barnaspítali)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1944-03-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 213 (breytingartillaga) útbýtt þann 1944-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 217 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1944-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1944-03-09 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Vilhjálmur Þór (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1944-03-09 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1944-03-09 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1944-03-09 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1944-03-09 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1944-03-07 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1944-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (endurveiting borgararéttinda)[HTML]

Þingræður:
135. þingfundur - Finnur Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1945-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1944-09-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 475 (breytingartillaga) útbýtt þann 1944-10-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1944-10-23 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1944-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (laun háskólakennara Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Kristinn E. Andrésson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1944-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (kaup á hlutabréfum Útvegsbanka Íslands h.f.)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-01-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (nefndarálit) útbýtt þann 1945-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A143 (fjárlög 1945)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1944-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (iðnaðarnám)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (nefndarálit) útbýtt þann 1944-11-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A152 (nýbyggðir og nýbyggðasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (frumvarp) útbýtt þann 1944-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A163 (manneldisráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 422 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1944-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A164 (prófessorsembætti í heilbrigðisfræði)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Björn Þórðarson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-10-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (fjórðungsspítalar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (þáltill.) útbýtt þann 1944-12-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A216 (sala mjólkur og rjóma o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (frumvarp) útbýtt þann 1944-12-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A221 (sjúkrahús o.fl.)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1945-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A257 (veltuskattur)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1945-01-19 00:00:00 - [HTML]
129. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1945-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A283 (skattgreiðslur h/f Eimskipafélags Íslands)[HTML]

Þingræður:
139. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1945-03-01 00:00:00 - [HTML]
139. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1945-03-01 00:00:00 - [HTML]
139. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1945-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A291 (nýbygging fiskiskipa)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1945-03-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 64

Þingmál A5 (verðlagning landbúnaðarafurða o.fl. (heildarlög))[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1946-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1945-11-06 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1945-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (fjárlög 1946)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-12-08 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-12-18 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Finnur Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1945-12-18 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1945-12-18 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1945-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (húsmæðrafræðsla í sveitum)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (búnaðarmálasjóður)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Jón Sigurðsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1946-02-25 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1946-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Hermann Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 1945-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (húsmæðrafræðsla)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1946-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A228 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1946-04-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 65

Þingmál A2 (ráðstafanir í sambandi við skilnað Íslands og Danmerkur)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1946-10-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (rannsóknarstofnun í búfjármeinafræði)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-09-26 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Sigurður Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-10-07 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1946-10-07 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1946-10-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (niðurfelling herverndarsamningsins frá 1941 o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (nefndarálit) útbýtt þann 1946-10-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Áki Jakobsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1946-09-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 66

Þingmál A10 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 819 (nefndarálit) útbýtt þann 1947-05-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A12 (fjárlög 1947)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-03-22 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1947-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (frumvarp) útbýtt þann 1946-11-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 585 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1947-03-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A99 (hlutatryggingafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (frumvarp) útbýtt þann 1946-12-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A112 (tilraunastöð háskólans í meinafræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 209 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1946-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Sigurður Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1946-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (nýjar síldarverksmiðjur á Norðurlandi)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson - Ræða hófst: 1947-01-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (framfærslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1947-02-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 654 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 782 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1947-05-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A194 (lögræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-03-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A195 (fjárhagsráð, innflutningsverzlun og verðlagseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 754 (nefndarálit) útbýtt þann 1947-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A214 (framleiðsluráð landbúnaðarins o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 866 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-05-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 897 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1947-05-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A216 (Bernarsambandið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-03-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A221 (bifreiðaskattur)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1947-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A239 (þjóðleikhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 851 (breytingartillaga) útbýtt þann 1947-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
130. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1947-05-17 00:00:00 - [HTML]
130. þingfundur - Sigurður Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-05-17 00:00:00 - [HTML]
130. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1947-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A255 (eignakönnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-05-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
145. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1947-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A293 (skattgreiðsla samvinnufélaga og Eimskipafélags Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 520 (þáltill.) útbýtt þann 1947-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A308 (lyfjasala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 791 (þáltill.) útbýtt þann 1947-05-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A317 (útflutningur gjafaböggla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1946-11-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A328 (húsnæði handa rektor menntaskólans í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1946-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A330 (menntaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 588 (frumvarp) útbýtt þann 1947-04-08 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 67

Þingmál A23 (bændaskólar)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1947-10-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (hlunnindi einstakra trúnaðarmanna þjóðfélagsins um vörukaup)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1947-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (Alþjóðavinnumálastofnunin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1947-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A59 (ölgerð og sölumeðferð öls)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson - Ræða hófst: 1947-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (menntaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (frumvarp) útbýtt þann 1947-11-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A88 (fiskveiðar í landhelgi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (nefndarálit) útbýtt þann 1948-03-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A116 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 226 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1947-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1947-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (fjárlög 1948)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-01-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A151 (flugvallargistihús í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (þáltill.) útbýtt þann 1948-02-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A159 (heilbrigðisnefndir og heilbrigðissamþykktir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 481 (nefndarálit) útbýtt þann 1948-03-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A176 (skyldueintök til bókasafna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-03-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A178 (fiskmat o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 451 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 520 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1948-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 565 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1948-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 633 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1948-03-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A200 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 659 (þáltill.) útbýtt þann 1948-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A910 (Bessastaðastofa o.fl.)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1948-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B27 (orðsending frá ríkisarfa Norðmanna)

Þingræður:
23. þingfundur - Jón Pálmason (forseti) - Ræða hófst: 1947-11-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 68

Þingmál A9 (skyldueintök til bókasafna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1949-02-07 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1949-02-11 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1949-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (fjárlög 1949)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-04-04 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-05-10 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Eysteinn Jónsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-05-12 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-05-12 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1949-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (Kaldaðarnes í Flóa)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1949-02-10 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1949-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1948-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (vöruhappdrætti fyrir Samband íslenzkra berklasjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1949-01-31 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1949-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (menntaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 611 (nefndarálit) útbýtt þann 1949-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1949-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (fiskiðjuver í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A140 (skemmtanaskattur og þjóðleikhús)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1949-02-28 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1949-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (orlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (frumvarp) útbýtt þann 1949-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A147 (skattfrelsi sparifjár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 392 (þáltill.) útbýtt þann 1949-02-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A151 (nefndir launaðar af ríkinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1949-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A167 (ríkisframlag til rekstrar nokkurra skóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 467 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1949-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A177 (þátttaka Íslands í Norður-Atlantshafssamningi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (nefndarálit) útbýtt þann 1949-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1949-03-29 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1949-03-29 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1949-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (dýrtíðar-, skatta- og viðskiptamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (þáltill.) útbýtt þann 1949-03-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A195 (Marshallaðstoðin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (nefndarálit) útbýtt þann 1949-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1949-04-28 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-05-10 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1949-05-10 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-05-10 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1949-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (innflutningur búfjár)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1949-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A905 (bændaskólar)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1948-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A912 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1948-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A933 (ljóskastarar í skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1949-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A934 (Úlfarsá í Mosfellssveit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1949-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A935 (leiga á jarðhúsum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1949-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A936 (riftun kaupsamnings um Silfurtún)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1949-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A937 (Skriðuklaustur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1949-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1949-03-09 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Eysteinn Jónsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1949-03-09 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1949-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A938 (þjóðartekjur af útgerð 1947)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1949-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A939 (embættisbústaðir dómara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1949-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A941 (fjárskipti í Eyjafirði og Skagafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 467 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1949-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A942 (rannsóknarstöðin á Keldum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 467 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1949-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Eysteinn Jónsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1949-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (Marshallaðstoðin)

Þingræður:
4. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1948-10-19 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-10-23 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-10-20 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1948-10-21 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Björn Ólafsson - Ræða hófst: 1948-10-21 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1948-10-21 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-10-21 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-10-25 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-10-26 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-10-28 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1948-10-28 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1948-10-28 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-10-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 69

Þingmál A24 (læknisbústaður á Reykhólum)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1950-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (aðstoð til síldarútvegsmanna)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1950-01-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (sveitarstjórar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-11-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A38 (fjárlög 1950)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-11-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 610 (nefndarálit) útbýtt þann 1950-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1950-05-10 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-12-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1950-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 768 (nefndarálit) útbýtt þann 1950-05-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A49 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (ríkisábyrgð á útflutningsvörum bátaútvegsins o.fl.)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1950-01-05 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-01-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-01-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 532 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 615 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1950-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 676 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-05-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 715 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1950-05-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A87 (endurgreiðsla tolla af tilbúnum timburhúsum)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1950-01-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 318 (breytingartillaga) útbýtt þann 1950-02-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1950-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1950-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A110 (sala nokkurra jarða í opinberri eigu)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1950-03-07 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Bernharð Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 1950-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (gengisskráning o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1950-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (kristfjárjarðir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (þáltill.) útbýtt þann 1950-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 550 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1950-04-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A165 (skemmtanaskattur og þjóðleikhús o.fl.)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Björn Ólafsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1950-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A912 (Gjöf Jóns Sigurðssonar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1950-01-10 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 70

Þingmál A1 (fjárlög 1951)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1950-10-13 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (bráðabirgðabreyting nokkurra laga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 665 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1951-02-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A24 (aðstoð til bænda á óþurrkasvæðunum)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1950-11-10 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Hermann Jónasson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1950-12-12 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1950-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Gísli Jónsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1950-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (lóðaskrásetning á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1950-12-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A82 (sala jarðeigna í opinberri eigu)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1951-01-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (aðstoð til útvegsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1950-11-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 337 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-12-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A92 (skömmtun á byggingarvörum)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (friðun arnar og vals)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1950-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1950-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (eignakönnun)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1950-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (lántaka handa ríkissjóði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 649 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1951-02-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A193 (verðlag og dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1951-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1951-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A911 (skýrsla Alþjóðavinnumálaþingsins 1948)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1950-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál B17 (almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður))

Þingræður:
47. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1951-02-26 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-02-28 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (vandamál bátaútvegsins)

Þingræður:
46. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-02-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 71

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1952)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (nefndarálit) útbýtt þann 1951-10-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1951-12-12 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1951-12-12 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1951-12-13 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1951-12-13 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1951-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1951-10-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A8 (verðlag, verðlagseftirlit og verðlagsdóm)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1951-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (þáltill.) útbýtt þann 1951-10-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A17 (varnarsamningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1951-10-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A25 (lánveitingar til íbúðabygginga)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1951-10-17 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1951-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (aðstoð til útvegsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1951-10-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 153 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1951-11-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 167 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1951-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A51 (mótvirðissjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1952-01-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1952-01-16 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1952-01-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (orkuver og orkuveitur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1951-12-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A93 (skattfrelsi sparifjár)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1951-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 179 (frumvarp) útbýtt þann 1951-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A121 (ráðstöfun erfðafjárskatts og erfðafjár ríkisjóðs til vinnuheimila)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1951-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (ríkisaðstoð vegna atvinnuörðugleika)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1952-01-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B22 (minning látinna manna)

Þingræður:
14. þingfundur - Jón Pálmason (forseti) - Ræða hófst: 1951-11-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 72

Þingmál A1 (fjárlög 1953)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (nefndarálit) útbýtt þann 1952-11-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1952-10-07 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1952-11-27 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1952-12-08 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1952-12-09 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1952-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (smáíbúðabyggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A10 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1952-10-08 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1952-11-14 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1952-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (orlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 1952-10-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A31 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A33 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A71 (iðnaðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A98 (Búnaðarbankinn, byggingarsjóður verkamanna, lánadeild smáíbúðarhúsa o.fl.)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1952-10-28 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1952-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (verðlaun til afreksmanna við framleiðslustörf)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1952-11-26 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1952-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (menntaskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 386 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1952-12-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A167 (skattgreiðslu Eimskipafélags Íslands)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1952-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (eftirlit með opinberum sjóðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (breytingartillaga) útbýtt þann 1953-01-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 633 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-01-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 669 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1953-01-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 692 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-02-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1952-12-11 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1953-01-20 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1953-01-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (framkvæmdabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 615 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1953-01-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-01-20 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1953-01-22 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1953-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (eftirlit með rekstri ríkisins og ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 455 (frumvarp) útbýtt þann 1952-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A189 (bráðabirgðafjárgreiðslur)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1952-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (strandferðir)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Gísli Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-01-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (erfðaleiga af hluta af prestssetursjörðum)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1953-01-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (veð)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1953-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A215 (Hótel Borg)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1953-02-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 73

Þingmál A1 (fjárlög 1954)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1953-10-12 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1953-12-08 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1953-12-08 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1953-12-14 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1953-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1954-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1953-10-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (íbúðarhúsabyggingar í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (frumvarp) útbýtt þann 1953-10-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (strandferðir og flóabátar)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1953-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (kristfjárjarðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (nefndarálit) útbýtt þann 1953-11-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 184 (breytingartillaga) útbýtt þann 1953-11-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 197 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-11-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 236 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1953-12-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1953-11-05 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1953-11-05 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Jón Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1953-11-26 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Jón Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1953-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (ný raforkuver)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 230 (frumvarp) útbýtt þann 1953-12-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1953-12-11 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1954-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (frumvarp) útbýtt þann 1953-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 471 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-03-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 528 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1954-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 685 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 702 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1954-04-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 759 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-04-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A143 (laun karla og kvenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 784 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1954-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A177 (Greiðslubandalag Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 513 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1954-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A179 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 521 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1954-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 624 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 648 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 767 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A205 (happdrætti dvalarheimilis aldraðra sjómanna)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1954-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B28 (menntamálaráð)

Þingræður:
23. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1953-12-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 74

Þingmál A1 (fjárlög 1955)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1954-10-15 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1954-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (læknaskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1954-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1954-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A34 (varnarsamningur milli Íslands og Bandaríkjanna)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Gunnar M. Magnúss - Ræða hófst: 1955-04-14 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Gunnar M. Magnúss - Ræða hófst: 1955-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (atvinnumál í Flateyjarhreppi)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1955-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (Krabbameinsfélag Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (frumvarp) útbýtt þann 1954-11-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 215 (nefndarálit) útbýtt þann 1954-11-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 341 (nefndarálit) útbýtt þann 1955-02-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 344 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1955-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Karl Guðjónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-11-29 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (Norður-Atlantshafssamningurinn)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (mótvirðissjóður)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (almenningsbókasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-02-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A149 (Kjarvalshús)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1955-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (minning Jóns Þorkelssonar skólameistara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (þáltill.) útbýtt þann 1955-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 501 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1955-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Gunnar M. Magnúss - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-02-23 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Karl Guðjónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-03-30 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Gunnar M. Magnúss - Ræða hófst: 1955-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1955-04-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A174 (landshöfn í Rifi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 467 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1955-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A183 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-03-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A192 (Dísastaðir í Breiðdal)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1955-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A198 (greiðsluafgangur ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1955-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A216 (áburðarverð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 467 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1955-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A217 (Marshalllán eða framlag)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 467 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1955-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1955-03-30 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
57. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (bráðabirgðayfirlit um rekstrarafkomu ríkisjóðs á árinu 1954)

Þingræður:
43. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-03-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 75

Þingmál A1 (fjárlög 1956)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1955-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00 [PDF]

Þingmál A36 (friðunarsvæði fyrir Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (nefndarálit) útbýtt þann 1956-02-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A44 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (frumvarp) útbýtt þann 1955-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A49 (eftirlit með rekstri ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 1955-10-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A63 (byggingar íbúðarhúsa í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1956-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (Marshallsamningurinn)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-11-09 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Ingólfur Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1955-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-11-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A85 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-11-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A89 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-11-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A127 (félagslegt öryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 230 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-01-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-01-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A186 (kirkjuþing og kirkjuráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 475 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A191 (jafnvægi í byggð landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 496 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (biskupsstóll í Skálholti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (þáltill.) útbýtt þann 1956-03-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A197 (gjafabréf fyrir Þykkvabæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1956-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1956-03-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál A1 (fjárlög 1957)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Karl Guðjónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (nefndarálit) útbýtt þann 1957-03-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A39 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (frumvarp) útbýtt þann 1956-11-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1956-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (frumvarp) útbýtt þann 1956-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A81 (verðtrygging á sparifé skólabarna)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Alfreð Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-01-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1956-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 345 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 551 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-05-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A85 (heimili fyrir öryrkja vegna geð- og taugasjúkdóma)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1956-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (útflutningssjóður o. fl.)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1956-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (kirkjuþing og kirkjuráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1956-12-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ólafur Thors - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-02-04 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (rannsóknarstofa til geislamælinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 414 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A159 (skattur á stóreignir)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1957-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (biskup Íslands skuli hafa aðsetur í Skálholti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 527 (þáltill.) útbýtt þann 1957-05-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A175 (vísindasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 669 (nefndarálit) útbýtt þann 1957-05-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál B18 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
61. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1957-05-27 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1957-05-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 77

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1958)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1957-12-13 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (eftirgjöf lána)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Karl Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1958-04-30 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Karl Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1958-04-30 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson - Ræða hófst: 1958-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (myndastytta af Ingólfi Arnarsyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (þáltill.) útbýtt þann 1957-11-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Bjarni Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (olíueinkasala ríkisins)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1958-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 129 (frumvarp) útbýtt þann 1957-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (frumvarp) útbýtt þann 1957-12-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A86 (skólakostnaður)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1958-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (breytingartillaga) útbýtt þann 1958-05-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 561 (breytingartillaga) útbýtt þann 1958-05-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Björn Ólafsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1958-05-13 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1958-05-13 00:00:00 - [HTML]
106. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1958-05-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (verslunarviðskipti við herlið Bandaríkjanna)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1958-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (rit Jóns Sigurðssonar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (þáltill.) útbýtt þann 1958-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Emil Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (eftirlit til varnar ofeyðslu hjá ríkinu)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1958-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (kostnaður við skóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (frumvarp) útbýtt þann 1958-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson - Ræða hófst: 1958-03-25 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-05-08 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Sigurvin Einarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-05-19 00:00:00 - [HTML]
115. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1958-06-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (biskup í Skálholti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (þáltill.) útbýtt þann 1958-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-04-23 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1958-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (Atómvísindastofnun Norðurlanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 422 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1958-04-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A186 (útflutningssjóður o. fl.)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1958-05-14 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1958-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 (minning Barða Guðmundssonar)

Þingræður:
1. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1957-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B14 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
50. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1958-06-02 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1958-06-03 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1958-06-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (afgreiðsla mála úr nefndum o. fl.)

Þingræður:
43. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1958-05-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 78

Þingmál A1 (fjárlög 1959)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1959-04-20 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Magnús Jónsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1959-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (votheysverkun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (þáltill.) útbýtt þann 1958-10-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 253 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1959-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A17 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1959-02-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A19 (Ungverjalandsmálið)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (Atómvísindastofnun Norðurlanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1958-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A65 (virkjun Sogsins)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1958-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (skuldaskil útgerðarmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-12-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A87 (niðurfærsla verðlags og launa o. fl.)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Björn Ólafsson - Ræða hófst: 1959-01-27 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1959-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (útflutningssjóður o. fl.)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1959-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (Listasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1959-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (mannúðar- og vísindastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 272 (þáltill.) útbýtt þann 1959-01-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1959-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1959-04-14 00:00:00 - [HTML]
116. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1959-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (byggingarsjóður Listasafns Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (nefndarálit) útbýtt þann 1959-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Benedikt Gröndal (Nefnd) - Ræða hófst: 1959-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (útgáfa á blaðagreinum Jóns Sigurðssonar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (þáltill.) útbýtt þann 1959-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1959-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (orlof)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1959-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
48. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1959-05-11 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1959-05-12 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson - Ræða hófst: 1959-05-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 79

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1959-08-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 80

Þingmál A30 (bráðabirgðabreyting og framlenging nokkurra laga)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1959-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1960-02-15 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (orlof húsmæðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (frumvarp) útbýtt þann 1960-02-15 13:55:00 [PDF]
Þingskjal nr. 393 (breytingartillaga) útbýtt þann 1960-05-08 13:55:00 [PDF]
Þingskjal nr. 406 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-05-09 13:55:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Auður Auðuns (Nefnd) - Ræða hófst: 1960-04-29 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1960-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (sala tveggja jarða í Austur-Húnavatnssýslu)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1960-04-26 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-04-26 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1960-04-26 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1960-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-03-09 11:11:00 [PDF]
Þingskjal nr. 176 (nefndarálit) útbýtt þann 1960-03-14 11:11:00 [PDF]
Þingskjal nr. 216 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-03-22 11:11:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Karl Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-03-14 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1960-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (björgunar- og gæsluskip fyrir Breiðafjörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (þáltill.) útbýtt þann 1960-04-01 13:42:00 [PDF]

Þingmál A131 (innflutnings- og gjaldeyrismál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-04-28 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Björn Jónsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (menntaskóli Vestfirðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (frumvarp) útbýtt þann 1960-04-27 09:12:00 [PDF]

Þingmál A142 (malbikun gatna í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (þáltill.) útbýtt þann 1960-04-29 09:12:00 [PDF]

Þingmál A149 (símahappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1960-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (almenningsbókasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1960-05-30 11:11:00 [PDF]

Þingmál B19 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
56. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1960-05-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A1 (fjárlög 1961)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-12-07 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1960-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (leiðsaga skipa)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Birgir Finnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 358 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-02-14 13:41:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (Listasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-10-14 09:07:00 [PDF]
Þingskjal nr. 437 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1961-03-03 09:07:00 [PDF]
Þingskjal nr. 464 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1961-03-13 09:07:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (hlutleysi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (þáltill.) útbýtt þann 1960-10-24 09:07:00 [PDF]

Þingmál A68 (Ræktunarsjóður Íslands og Byggingarsjóður sveitabæja)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1960-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (framleiðslu- og framkvæmdaáætlun þjóðarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 587 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-03-23 09:18:00 [PDF]

Þingmál A124 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 329 (breytingartillaga) útbýtt þann 1961-02-06 09:06:00 [PDF]

Þingmál A142 (listlaunasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (frumvarp) útbýtt þann 1960-12-16 10:32:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-01-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1961-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (framlag frá Bandaríkjunum)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1961-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (almenningsbókasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1961-01-27 13:31:00 [PDF]

Þingmál A169 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-01-27 13:31:00 [PDF]

Þingmál A182 (afhending Þingeyjar í Skjálfandafljóti)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson - Ræða hófst: 1961-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (lausn fiskveiðideilunnar við Breta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-03-06 12:50:00 [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1961-03-02 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1961-03-06 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1961-03-06 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Daníel Ágústínusson - Ræða hófst: 1961-03-07 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1961-03-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A1 (fjárlög 1962)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Gísli Guðmundsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1961-12-18 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Sigurvin Einarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1961-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (Parísarsamþykktin um vernd eignarréttinda á sviði iðnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A35 (atvinnubótasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-10-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 336 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 374 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1962-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1962-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-11-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 339 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1962-03-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A139 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-02-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 375 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 781 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 819 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1962-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-02-12 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-06 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Karl Kristjánsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-06 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Björn Jónsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-06 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Björn Jónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1962-03-08 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-03-16 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Birgir Kjaran (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (aðstaða bænda til ræktunarframkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (þáltill.) útbýtt þann 1962-02-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A150 (endurskoðun skiptalaganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (þáltill.) útbýtt þann 1962-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A178 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-03-15 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1962-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A191 (byggingarannsóknir)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Gunnar Guðbjartsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A192 (skólakostnaður)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1962-04-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál A1 (fjárlög 1963)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1962-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (endurskoðun skiptalaganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (þáltill.) útbýtt þann 1962-10-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A54 (lyfsölulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-10-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A57 (heyverkunarmál)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (laxveiðijarðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1963-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A69 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (löggjöf um þjóðaratkvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (þáltill.) útbýtt þann 1962-11-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A84 (jafnvægi í byggð landsins)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (náttúrurannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A125 (sala Utanverðuness í Rípurhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (nefndarálit) útbýtt þann 1963-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Gunnar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-02-05 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Jónas Pétursson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1963-03-04 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1963-03-07 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (heimild til þess að afhenda þjóðkirkju Íslands Skálholtsstað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1963-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (menntaskóli Vestfirðinga á Ísafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (frumvarp) útbýtt þann 1963-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A159 (vinnuaðstaða og sumarhvíld barna og unglinga)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1963-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (byggingasjóður aldraðs fólks)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Kjartan J. Jóhannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-03-14 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1963-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A206 (tónlistarskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A217 (happdrætti háskólans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A218 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A227 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 470 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 577 (nefndarálit) útbýtt þann 1963-04-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 599 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1963-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 615 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1963-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-03-29 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1963-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
49. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1963-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 84

Þingmál A1 (fjárlög 1964)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jónas G. Rafnar (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (rannsóknarnefnd til rannsóknar á verðbréfa- og víxlakaupum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 1963-10-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A48 (listasöfn og listsýningar utan Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (þáltill.) útbýtt þann 1963-10-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A56 (launamál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Karl Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1963-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (aflatryggingasjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (þáltill.) útbýtt þann 1963-11-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A100 (Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1963-12-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A133 (sparifjársöfnun ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 238 (frumvarp) útbýtt þann 1964-02-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Jón Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-02-10 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1964-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (Norðurlandsborinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1964-02-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A165 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-02-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A168 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (frumvarp) útbýtt þann 1964-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A174 (skipting framkvæmdalánsins)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1964-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (orlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (frumvarp) útbýtt þann 1964-02-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A180 (embætti lögsögumanns)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (þáltill.) útbýtt þann 1964-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A209 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1964-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A213 (náttúrurannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A805 (alþýðuskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1964-02-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 85

Þingmál A1 (fjárlög 1965)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-10-23 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (náttúrurannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-10-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 653 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 710 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-05-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A37 (aflatryggingasjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (þáltill.) útbýtt þann 1964-10-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A55 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (vegáætlun fyrir árin 1965--68)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1965-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1964-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1965-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (eignaréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-02-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A150 (embætti lögsögumans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (þáltill.) útbýtt þann 1965-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A180 (iðnfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 466 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A187 (lausn kjaradeilu atvinnuflugmanna)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1965-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A199 (lántaka til vegaframkvæmda)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1965-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Helgi Bergs - Ræða hófst: 1965-05-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A1 (fjárlög 1966)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1965-12-02 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1965-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (Húsnæðismálastofnun ríksisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-11-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A11 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 340 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 437 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A12 (iðnfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A19 (eignarréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A20 (verðtrygging fjárskuldbindinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (nefndarálit) útbýtt þann 1966-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A32 (löggjöf um þjóðaratkvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (þáltill.) útbýtt þann 1965-10-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A93 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A99 (ríkisbókhald, gerð ríkisreiknings og fjárlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A121 (Listlaunasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 242 (frumvarp) útbýtt þann 1966-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (útflutningsgjald af sjávarafurðum)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1966-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (listamannalaun og Listasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (frumvarp) útbýtt þann 1966-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A125 (reikningsskil hinna rændu þjóða við þær ríku)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-03-09 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1966-03-16 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1966-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 359 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-03-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A128 (embætti lögsögumanns)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (þáltill.) útbýtt þann 1966-02-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A154 (Stofnlánadeild verslunarfyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 327 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A159 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1966-04-22 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1966-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 482 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A196 (aðstoð við vangefið fólk)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A213 (verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1966-03-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 87

Þingmál A1 (fjárlög 1967)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (breytingartillaga) útbýtt þann 1966-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 174 (lög í heild) útbýtt þann 1966-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1966-10-18 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (fávitastofnanir)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-10-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A25 (verðjöfnunargjald af veiðarfærum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A42 (barnaheimili og fóstruskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 1966-10-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A49 (listamannalaun og Listasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 1966-11-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A71 (skipan heilbrigðismála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (þáltill.) útbýtt þann 1966-11-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A73 (sala kristfjárjarðarinnar Litlu-Þúfu í Miklaholtshreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (frumvarp) útbýtt þann 1966-11-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Sigurður Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (uppsögn varnarsamnings milli Íslands og Bandaríkjanna)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1967-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (ráðstafanir vegna sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A159 (skólakostnaður)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1967-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (endurskoðun á sjómannalögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (þáltill.) útbýtt þann 1967-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A177 (ellefu hundruð ára afmæli byggðar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1967-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A199 (æskulýðsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A205 (meðferð dómsmála og dómaskipun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1966-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál B14 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
36. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (tilkynning frá ríkisstjórninni)

Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1966-10-13 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1966-10-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 88

Þingmál A1 (fjárlög 1968)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 110 (breytingartillaga) útbýtt þann 1967-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 121 (nefndarálit) útbýtt þann 1967-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 143 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1967-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 171 (breytingartillaga) útbýtt þann 1967-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 211 (lög í heild) útbýtt þann 1967-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (æskulýðsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A8 (sala Setbergs o.fl.)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1968-04-19 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1968-04-18 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Sigurvin Einarsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-18 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Magnús Kjartansson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-18 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Magnús Kjartansson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1968-04-18 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1968-04-18 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Sigurvin Einarsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (embætti lögsögumanns)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 1967-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A63 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Bragi Sigurjónsson - Ræða hófst: 1967-11-28 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1967-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (ráðstafanir á gengishagnaði af útfluttum sjávarafurðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 179 (nefndarálit) útbýtt þann 1967-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1967-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (aðild Íslands að GATT)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1967-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A82 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Jón Þorsteinsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-03-11 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Guðlaugur Gíslason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-08 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Jón Kjartansson - Ræða hófst: 1968-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-01-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A104 (sala Þykkvabæjar I í Landbroti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (frumvarp) útbýtt þann 1968-01-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-01 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Jónas Pétursson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Einar Ágústsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (frumvarp) útbýtt þann 1968-02-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-03-05 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1968-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (meðferð á hrossum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (þáltill.) útbýtt þann 1968-02-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A147 (heykögglavinnsla og fóðurbirgðastöðvar)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Magnús H. Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (Félagsstofnun stúdenta við Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 358 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 536 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1968-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-03-14 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (ráðstafanir til lækkunar ríkisútgjalda)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1968-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (byggingarsjóður aldraðs fólks)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Bragi Sigurjónsson - Ræða hófst: 1968-03-25 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1968-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A185 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1968-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A188 (útflutningsgjald af sjávarafurðum)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1968-04-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A1 (fjárlög 1969)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 178 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1968-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 200 (breytingartillaga) útbýtt þann 1968-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 238 (lög í heild) útbýtt þann 1968-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-12-13 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A11 (Listasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A21 (fjallskil o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A26 (löggjöf um þjóðaratkvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (þáltill.) útbýtt þann 1968-10-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A62 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1968-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (ráðstafanir í sjávarútvegi vegna breytingar gengis íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1968-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (þáltill.) útbýtt þann 1968-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A100 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 126 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 345 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-03-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A126 (dragnótaveiði í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 659 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1969-05-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A133 (efnahagssamvinna Norðurlanda)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1969-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (sumaratvinna framhaldsskólanema)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (þáltill.) útbýtt þann 1969-03-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A171 (fæðingardeild Landsspítalans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 336 (þáltill.) útbýtt þann 1969-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Einar Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-05-08 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (Listasafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (fæðingardeild Landsspítalans)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-03-26 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1969-03-26 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1969-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (æskulýðsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (frumvarp) útbýtt þann 1969-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A185 (sala Þykkvabæjar I í Landbroti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (frumvarp) útbýtt þann 1969-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-03-20 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A216 (lán vegna framkvæmdaáætlunar 1969)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Birgir Finnsson - Ræða hófst: 1969-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A232 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-04-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A233 (bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-04-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál B16 (utanríkismál)

Þingræður:
31. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1969-02-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A1 (fjárlög 1970)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 172 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 210 (lög í heild) útbýtt þann 1969-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A17 (Vesturlandsáætlun)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Helgi Bergs - Ræða hófst: 1969-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (löggjöf um þjóðaratkvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (þáltill.) útbýtt þann 1969-10-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 231 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1970-01-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 298 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1970-01-28 00:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A48 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (nefndarálit) útbýtt þann 1970-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A69 (endurskoðun heilbrigðislöggjafar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1970-04-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A74 (skattfrelsi heiðursverðlauna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 585 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1970-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A101 (bygging bókhlöðu)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (aðild Íslands að Fríverslunarsamtökum Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1969-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (frumvarp) útbýtt þann 1969-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A123 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 268 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-01-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A135 (verðgæsla og samkeppnishömlur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A171 (sauðfjárbaðanir)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Björn Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A189 (íþróttasamskipti Íslendinga við erlendar þjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (frumvarp) útbýtt þann 1970-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A206 (kaup á sex skuttogurum)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1970-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A216 (sumaratvinna skólafólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1970-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A221 (bygging þjóðarbókhlöðu)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1970-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A230 (olíuhreinsunarstöð á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 623 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-04-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A930 (dvöl hermanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1970-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A931 (ökumælar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1970-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A932 (gjaldþrot Vátryggingafélagsins hf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1970-04-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 91

Þingmál A1 (fjárlög 1971)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 221 (nefndarálit) útbýtt þann 1970-12-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 237 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 299 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1970-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-12-09 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1970-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1970-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (olíuhreinsunarstöð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A73 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A75 (sauðfjárbaðanir)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1970-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (Byggðajafnvægisstofnun ríkisins og ráðstafanir að verndun og eflingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A124 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (þáltill.) útbýtt þann 1970-11-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A167 (Landssmiðjan)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1971-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A185 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-01-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A187 (Hótel- og veitingaskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-01-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A208 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-02-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 722 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 743 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-03-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A222 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (frumvarp) útbýtt þann 1971-02-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A225 (orlof húsmæðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 412 (frumvarp) útbýtt þann 1971-03-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A231 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 436 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A236 (fjörutíu stunda vinnuvika)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (frumvarp) útbýtt þann 1971-03-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A281 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1971-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A298 (Þjóðleikhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 667 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A308 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A309 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Auður Auðuns (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A310 (Listasafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1970-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A328 (skýrsla um gjöf Jóns Sigurðssonar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1970-11-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A362 (störf íslenskra starfsmanna í Kaupmannahöfn)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
43. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1971-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (skýrsla um utanríkismál)

Þingræður:
38. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1971-03-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 92

Þingmál A1 (fjárlög 1972)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 208 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 283 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1971-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Geir Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-12-14 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Árnason (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (ríkisútgáfa námsbóka)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1971-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1972-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (félaga- og firmaskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 394 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1972-03-02 00:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A34 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A39 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A86 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jón Árnason - Ræða hófst: 1971-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (orlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-11-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (leiguhúsnæði á vegum sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1972-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (skipulagsskrá fyrir minningarsjóð hjónanna frá Suður-Vík og dætra þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (frumvarp) útbýtt þann 1971-11-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Einar Oddsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (Þjóðleikhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1971-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A102 (vinnutími fiskimanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (þáltill.) útbýtt þann 1971-11-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A124 (Tækniskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 658 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1972-05-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A127 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (nefndarálit) útbýtt þann 1972-03-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A133 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1972-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (mennta- og vísindastofnanir utan höfuðborgarinnar)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Ingvar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (Stofnlánadeild samvinnufélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 412 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-03-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A220 (endurskoðun á tryggingakerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 446 (þáltill.) útbýtt þann 1972-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A238 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A260 (Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Ragnar Arnalds (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A276 (staðfesting Bernarsáttmálans til verndar bókmenntum og listaverkum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 712 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-05-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A278 (Fósturskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 732 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-05-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A279 (dagvistunarheimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 733 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-05-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A919 (útflutningur á framleiðsluvörum gróðurhúsa)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1972-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
68. þingfundur - Stefán Gunnlaugsson - Ræða hófst: 1972-05-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A1 (fjárlög 1973)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 187 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1972-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 264 (lög í heild) útbýtt þann 1972-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1972-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (Fósturskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A3 (bygging og rekstur dagvistunarheimila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A23 (framkvæmd eignarnáms)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A25 (dvalarheimili aldraðra)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-25 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1972-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (fangelsi og vinnuhæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 466 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1973-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 551 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A107 (íbúðarlán úr Byggingarsjóði ríkisins)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (samningur um aðstoð í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-12-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A131 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 202 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A136 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1973-03-05 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1973-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (skólakerfi)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1973-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A151 (neyðarráðstafanir vegna jarðelda á Heimaey)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 285 (frumvarp) útbýtt þann 1973-02-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Eysteinn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (kaup og kjör yfirmanna á botnvörpuskipum)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A254 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál B70 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
53. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1973-02-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A1 (fjárlög 1974)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 229 (breytingartillaga) útbýtt þann 1973-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 243 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 323 (lög í heild) útbýtt þann 1973-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1973-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (sjóminjasafn)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Gils Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-11-01 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Stefán Gunnlaugsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1974-02-14 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1974-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
128. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1974-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (fjárreiður stjórnmálaflokka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (þáltill.) útbýtt þann 1973-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 492 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1973-11-08 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (sjálfskuldarábyrgð á lánum til kaupa á fiskiskipum)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1973-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (fóstureyðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A116 (gjöf Jóns Sigurðssonar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (þáltill.) útbýtt þann 1973-11-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 642 (nefndarálit) útbýtt þann 1974-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 793 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1974-04-29 00:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Gils Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-04 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Geir Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (z í ritmáli)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Sverrir Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 738 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-04-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A152 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 206 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A158 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (verndun Mývatns og Laxár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A240 (neyðarráðstafanir vegna jarðelda á Heimaey)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Eysteinn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-02-25 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1974-02-25 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1974-02-25 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1974-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A281 (Iðntæknistofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 569 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1974-03-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A286 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 588 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A292 (áhrif olíuverðhækkana á hitunarkostnað íbúða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 606 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 698 (breytingartillaga) útbýtt þann 1974-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A302 (félagsráðgjöf)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1974-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A327 (Félagsmálasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 758 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1974-04-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A399 (gjöf Jóns Sigurðssonar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1973-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A410 (starfsemi Viðlagasjóðs)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1974-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A420 (nýting innlendra orkugjafa í stað olíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 562 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1974-03-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál B2 (Forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
1. þingfundur - Kristján Eldjárn (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1973-10-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 95

Þingmál A1 (landgræðslu- og gróðurverndaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (þáltill.) útbýtt þann 1974-07-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (forseti) - Ræða hófst: 1974-07-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (ráðstafanir vegna gengis íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1974-08-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A1 (fjárlög 1975)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-10-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 176 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 228 (breytingartillaga) útbýtt þann 1974-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 246 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1974-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (ráðstafanir í sjávarútvegi)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1974-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (virkjun Bessastaðaár í Fljótsdal)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Sverrir Bergmann - Ræða hófst: 1974-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1974-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (eignarráð þjóðarinnnar á landinu)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1975-03-18 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1975-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (nýting innlendra orkugjafa)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 1974-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (innflutningur og eldi sauðnauta)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Stefán Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (orkulög)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1975-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (fóstureyðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 428 (nefndarálit) útbýtt þann 1975-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A149 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A168 (ráðstafanir vegna snjóflóða í Norðfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A205 (fjölþjóðlegar ráðstefnur á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 397 (þáltill.) útbýtt þann 1975-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A221 (Þjóðleikhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-04-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A253 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A268 (Félagsmálasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1975-04-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál B71 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
39. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1975-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B79 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
55. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1975-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B83 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
55. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1975-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S94 ()

Þingræður:
36. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1975-02-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A1 (fjárlög 1976)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 203 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1975-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 292 (lög í heild) útbýtt þann 1975-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A7 (almenningsbókasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (breytingartillaga) útbýtt þann 1975-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (fjárreiður stjórnmálaflokka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (þáltill.) útbýtt þann 1975-10-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-11-04 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1975-11-04 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1975-11-04 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1975-11-04 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1975-11-04 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1975-11-04 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1975-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (frumvarp) útbýtt þann 1975-10-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1975-11-03 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1975-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (útflutningsuppbætur á landbúnaðarafurðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1975-11-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A74 (uppbyggingaráætlun fyrir Skeggjastaðahrepp)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-01-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (samkomulag við Sambandslýðveldið Þýskaland um veiðar þýskra togara)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1975-11-27 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1975-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (jarðhitaleit á Snæfellsnesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (þáltill.) útbýtt þann 1975-11-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A99 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-12-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 536 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A107 (snjóflóð á Norðfirði og fjáröflun til Viðlagasjóðs)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1975-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (frumvarp) útbýtt þann 1975-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A115 (íslensk stafsetning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (frumvarp) útbýtt þann 1975-12-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A120 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (frumvarp) útbýtt þann 1975-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A133 (Menningarsjóður Norðurlanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1976-01-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A150 (heyverkunaraðferðir)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Steinþór Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 333 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A175 (sauðfjárbaðanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A236 (skotvopn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A245 (fasteignamiðlun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 515 (þáltill.) útbýtt þann 1976-04-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A250 (stjórnmálaflokkar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 539 (frumvarp) útbýtt þann 1976-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Benedikt Gröndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A257 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-29 00:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A263 (biskupsembætti)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A266 (fjáröflun til landhelgisgæslu, ríkisfjármál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1976-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A277 (lögréttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A283 (réttindi og skyldur stjórnmálaflokka)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1976-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A299 (dýpkunarskip og dýpkunarframkvæmdir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1975-11-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A300 (samstarf við erlenda aðila um virkjanir og stóriðju á Austurlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1975-11-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A301 (áætlanagerð Framkvæmdastofnunar ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1975-11-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A302 (undanþága afnotagjalda fyrir síma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1975-11-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A303 (undanþága afnotagjalda af hljóðvarpi og sjónvarpi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1975-11-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A304 (kynlífsfræðsla í skólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1975-11-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A305 (ráðgjafarþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1975-11-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A306 (barnalífeyrir og meðlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1975-11-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A316 (Gjöf Jóns Sigurðssonar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1976-03-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál B104 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
91. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A1 (fjárlög 1977)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-12 12:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 162 (breytingartillaga) útbýtt þann 1976-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 163 (nefndarálit) útbýtt þann 1976-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 186 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 282 (lög í heild) útbýtt þann 1976-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-12-14 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1976-12-14 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1976-12-14 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1976-12-20 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1976-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (bann við að opinberir stafsmenn veiti umtalsverðum gjöfum viðtöku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (þáltill.) útbýtt þann 1976-10-12 15:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-01-25 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1977-01-25 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1977-01-25 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1977-01-25 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1977-01-25 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1977-01-25 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1977-01-25 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1977-01-25 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1977-01-25 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1977-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (kaup og kjör sjómanna)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1977-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-13 15:00:00 [PDF]

Þingmál A37 (tollskrá)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Stefán Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (skotvopn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-28 15:00:00 [PDF]

Þingmál A81 (réttindi og skyldur hjóna)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (fiskimjölsverksmiðja í Grindavík)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1977-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (frumvarp) útbýtt þann 1976-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 639 (nefndarálit) útbýtt þann 1977-05-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (lögrétttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-01-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A149 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (frumvarp) útbýtt þann 1977-01-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A168 (samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (frumvarp) útbýtt þann 1977-02-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A219 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A220 (skipulagsskrá fyrir Þjóðhátíðarsjóð)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1977-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A242 (heyverkunaraðferðir)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1976-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A245 (úrbætur í atvinnumálu á Snæfellsnesi)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1976-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A264 (byggingarþróun heilbrigðisstofnana 1970-1976 og ýmsar upplýsingar um heilbrigðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 397 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1977-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál B15 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
8. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1976-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B65 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
51. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1977-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B83 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
85. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1977-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S299 ()

Þingræður:
54. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1977-02-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A1 (fjárlög 1978)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 148 (breytingartillaga) útbýtt þann 1977-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 149 (nefndarálit) útbýtt þann 1977-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 172 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1977-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 300 (lög í heild) útbýtt þann 1977-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Steinþór Gestsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-12-13 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1977-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (vandamál fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (þáltill.) útbýtt þann 1977-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 369 (breytingartillaga) útbýtt þann 1978-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A33 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 1977-10-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A36 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (frumvarp) útbýtt þann 1977-10-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A48 (þjóðaratkvæði um prestkosningar)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1978-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 526 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A103 (gjaldþrotalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-11-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 474 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A106 (fjáraukalög 1975)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1977-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (samkeppni í verðmyndun og samruni fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (frumvarp) útbýtt þann 1978-01-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A166 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A176 (risna fyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1978-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (bann við fjárhagslegum stuðningi erlendra aðila við íslenska stjórnmálaflokka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (frumvarp) útbýtt þann 1978-02-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 794 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 924 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-03-01 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1978-04-26 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1978-05-05 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1978-05-05 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1978-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (ráðstafanir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1978-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (lögréttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A188 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A217 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A221 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 422 (þáltill.) útbýtt þann 1978-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A242 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A245 (verðlag, samkeppnishömlur og óréttmætir viðskiptahættir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 829 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1978-05-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A262 (samningur milli lýðveldisins Íslands og Sambandslýðveldisins Þýskalands um aðstoð í tollamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A268 (Iðntæknistofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 515 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 757 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A269 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A282 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 763 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 787 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 802 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-18 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-28 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-28 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1978-04-28 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A298 (skráning á upplýsingum er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A303 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 780 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A304 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A308 (viðskiptabankar í hlutafélagsformi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 840 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-05-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A368 (menntamálaráðuneytið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 928 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1978-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál B78 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
73. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1978-04-27 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Bragi Sigurjónsson - Ræða hófst: 1978-04-27 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A9 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1978-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (samstarf Norðurlanda á sviði sjónvarpsmála)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1978-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (bundið slitlag á vegum)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1978-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (fjárlög 1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-10-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 168 (breytingartillaga) útbýtt þann 1978-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 201 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 226 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 313 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1978-12-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Geir Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1978-12-16 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Ragnar Arnalds (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (tollskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (frumvarp) útbýtt þann 1978-11-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A67 (dagvistarheimili fyrir börn)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Soffía Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-11-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A106 (ráðstafanir til viðnáms gegn verðbólgu)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1978-11-28 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Halldór Blöndal (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1978-12-11 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (fiskveiðar á Norðvestur-Atlantshafi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 196 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A151 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A165 (fiskveiðiheimildir Íslendinga og Færeyinga)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1979-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (fjörutíu stunda vinnuvika)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Guðmundur Karlsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (síldarleit úr lofti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1979-02-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A234 (samvinnufélagalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 465 (þáltill.) útbýtt þann 1979-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A239 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (frumvarp) útbýtt þann 1979-03-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A249 (afborgunarkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-04-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A259 (lausaskuldir bænda)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Finnur Torfi Stefánsson - Ræða hófst: 1979-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A263 (eftirlaun aldraðra)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Bragi Níelsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A275 (skipan gjaldeyris- og viðskiptamála)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Jón G. Sólnes - Ræða hófst: 1979-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A291 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1979-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A319 (lögfræðiaðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 866 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A346 (niðurfelling afnotagjalds af síma fyrir ellilífeyrisþega)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1979-02-27 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 101

Þingmál A1 (fjárlög 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-10 23:56:00 [PDF]

Þingmál A18 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Þingmál A39 (þjóðhagsáætlun 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1979-10-11 23:56:00 [PDF]

Löggjafarþing 102

Þingmál A1 (fjárlög 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A22 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (graskögglaverksmiðjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (þáltill.) útbýtt þann 1979-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A36 (samvinnufélagalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (þáltill.) útbýtt þann 1979-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A40 (lögfræðiaðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A44 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (nefndarálit) útbýtt þann 1980-02-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (niðurgreiðsla á olíu til upphitunar húsa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (frumvarp) útbýtt þann 1980-01-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A101 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A106 (framkvæmdaáætlun í orkumálum vegna húshitunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (þáltill.) útbýtt þann 1980-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A109 (tollskrá)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1980-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (lántaka Framleiðsluráðs landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (ráðgjöf og fræðsla varðandi fóstureyðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (frumvarp) útbýtt þann 1980-02-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A116 (fjárlög 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 241 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 288 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1980-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1980-03-26 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1980-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 385 (nefndarálit) útbýtt þann 1980-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1980-04-29 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Karvel Pálmason (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-04-30 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1980-04-30 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1980-05-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (orkujöfnunargjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (nefndarálit) útbýtt þann 1980-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A139 (stefnumörkun í menningarmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 285 (þáltill.) útbýtt þann 1980-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A160 (jöfnun og lækkun hitunarkostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 558 (nefndarálit) útbýtt þann 1980-05-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A179 (upplýsingar er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A225 (notkun gervihnatta við dreifingu sjónvarps- og hljóðvarpsefnis um Norðurlönd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1980-02-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál B67 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
41. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1980-03-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A1 (fjárlög 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 244 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 326 (breytingartillaga) útbýtt þann 1980-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 382 (lög í heild) útbýtt þann 1980-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Geir Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-19 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1980-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (skráning á upplýsingum er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A7 (horfnir menn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A14 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A17 (olíugjald til fiskiskipa)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1980-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (Grænlandssjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (frumvarp) útbýtt þann 1980-10-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Matthías Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp) útbýtt þann 1980-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A51 (bygging útvarpshúss)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1980-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (félagsbú)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (þáltill.) útbýtt þann 1980-11-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A71 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (frumvarp) útbýtt þann 1980-11-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A84 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1980-11-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A162 (ráðgjöf og fræðsla varðandi fóstureyðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 200 (frumvarp) útbýtt þann 1980-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A183 (kirkjubyggingasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 580 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A193 (viðnám gegn verðbólgu)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1981-02-02 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1981-02-02 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1981-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (sérhannað húsnæði aldraðra og öryrkja)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (tollskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-02-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A228 (framkvæmd eignarnáms)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (frumvarp) útbýtt þann 1981-02-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A260 (veðurfregnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 515 (þáltill.) útbýtt þann 1981-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A261 (jafnrétti kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A262 (lagmetisiðnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A359 (rekstur Skálholtsstaðar)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1981-01-27 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-01-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
1. þingfundur - Vigdís Finnbogadóttir (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1980-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B26 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
9. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1980-11-03 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1980-11-03 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1980-11-03 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1980-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B27 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
12. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1980-11-05 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1980-11-05 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1980-11-05 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1980-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B77 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
45. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1981-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B123 (skýrsla forsætisráðherra um Framkvæmdastofnun ríkisins)

Þingræður:
83. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1981-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B124 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
85. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1981-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S264 ()

Þingræður:
44. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1981-02-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A1 (fjárlög 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-10-12 12:59:00 [PDF]
Þingskjal nr. 155 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 181 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 212 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 243 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 271 (lög í heild) útbýtt þann 1981-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Geir Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (frumvarp) útbýtt þann 1981-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A18 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 1981-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A26 (jarðeignir ríkisins og leigutekjur af þeim)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1982-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (lánsfjárlög 1982)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Matthías Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (íþróttamannvirki á Laugarvatni)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Níels Árni Lund - Ræða hófst: 1981-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-11-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A127 (hagnýting orkulinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (þáltill.) útbýtt þann 1981-12-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Geir Hallgrímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (atvinnutækifæri á Suðurlandi)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1981-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 779 (breytingartillaga) útbýtt þann 1982-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A149 (virkjunarframkvæmdir og orkunýting)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1981-12-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A180 (stefna í flugmálum)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Árni Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (tekjuöflun vegna ráðstafana í efnahagsmálum)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1982-02-24 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1982-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A297 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A307 (neyðarbirgðir olíu o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 764 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A354 (efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1982-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A364 (utanríkismál 1982)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1982-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
1. þingfundur - Vigdís Finnbogadóttir (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1981-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
3. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1981-10-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B78 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
48. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1982-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S41 ()

Þingræður:
13. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-05 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1981-11-05 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1981-11-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A1 (fjárlög 1983)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-10-12 09:49:00 [PDF]
Þingskjal nr. 175 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 247 (lög í heild) útbýtt þann 1982-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1982-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (frumvarp) útbýtt þann 1982-10-14 09:49:00 [PDF]

Þingmál A4 (lokunartími sölubúða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (frumvarp) útbýtt þann 1982-10-12 09:49:00 [PDF]

Þingmál A32 (hafsbotnsréttindi Íslands í suðri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (þáltill.) útbýtt þann 1982-10-19 14:20:00 [PDF]

Þingmál A33 (neyðarbirgðir olíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-10-19 14:20:00 [PDF]

Þingmál A98 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1982-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A180 (gistiþjónusta á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 276 (þáltill.) útbýtt þann 1983-02-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A204 (orkuverð til Íslenska álfélagsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-23 15:53:00 [PDF]

Þingmál A205 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-02-21 15:53:00 [PDF]

Þingmál A211 (lán vegna björgunar skipsins Het Wapen)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 541 (nefndarálit) útbýtt þann 1983-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A247 (kirkjusóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál B21 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
10. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1982-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B22 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
12. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1982-11-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A1 (fjárlög 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-10-11 23:59:00 [PDF]
Þingskjal nr. 212 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1983-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 264 (breytingartillaga) útbýtt þann 1983-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 305 (lög í heild) útbýtt þann 1983-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Kristín S. Kvaran - Ræða hófst: 1983-10-27 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1983-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-13 23:59:00 [PDF]

Þingmál A26 (fjármálaráðstafanir til verndar lífskjörum)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1983-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (lokunartími sölubúða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-17 23:59:00 [PDF]

Þingmál A51 (gistiþjónusta á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (þáltill.) útbýtt þann 1983-10-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A70 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A82 (Ríkismat sjávarafurða)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1983-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A103 (lagahreinsun og samræming gildandi laga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (þáltill.) útbýtt þann 1983-11-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A104 (lækkun húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (þáltill.) útbýtt þann 1983-11-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A123 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1984-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (lánsfjárlög 1984)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1983-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1984-03-07 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1984-01-25 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1984-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (frádráttur frá skattskyldum tekjum vegna fjárfestingar í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1984-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Páll Pétursson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (sala lagmetisiðju ríkisins á Siglufirði)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1984-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (sala jarðarinnar Bæjarstæðis í Seyðisfjarðarhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A192 (kirkjusóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A196 (lausaskuldir bænda)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1984-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A197 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A198 (Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1984-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A203 (úttekt á rekstrar- og afurðalánakerfi atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (þáltill.) útbýtt þann 1984-02-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A212 (skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 775 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A221 (jarðalög)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1984-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A244 (lífeyrisréttindi húsmæðra)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1984-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A258 (sala eyðijarðarinnar Írafells í Lýtingsstaðahreppi)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1984-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A269 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 515 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-03-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A274 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A275 (eldi og veiði vatnafiska)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A277 (sala kristfjárjarðarinnar Ytra-Vallholts)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 531 (frumvarp) útbýtt þann 1984-04-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A305 (umboðsþóknun vegna gjaldeyrisviðskipta)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-05-14 00:00:00 - [HTML]
112. þingfundur - Ragnar Arnalds (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A341 (Íslensk málnefnd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 758 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-05-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 952 (breytingartillaga) útbýtt þann 1984-05-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1048 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A344 (endurreisn Viðeyjarstofu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 770 (þáltill.) útbýtt þann 1984-05-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A378 (ríkisfjármál 1983)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1984-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A438 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1984-04-03 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
1. þingfundur - Vigdís Finnbogadóttir (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1983-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B164 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
90. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S103 ()

Þingræður:
45. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - prent - Ræða hófst: 1984-02-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A1 (fjárlög 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]
Þingskjal nr. 314 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 425 (lög í heild) útbýtt þann 1984-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Pálmi Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1227 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-06-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A8 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]

Þingmál A11 (lækkun á gjaldtöku fyrir lyfja- og lækniskostnað)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1984-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (leit að brjóstakrabbameini)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1985-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (Fiskifélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (lækkun húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (þáltill.) útbýtt þann 1984-10-15 15:53:00 [PDF]

Þingmál A58 (stuðningur við ungmenna- og íþróttahreyfinguna)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (sala á íslenskum frímerkjum erlendis)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1984-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (endurreisn Viðeyjarstofu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (þáltill.) útbýtt þann 1984-10-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-14 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1985-05-24 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1985-06-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (kirkjusóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A132 (listskreyting Hallgrímskirkju)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (þáltill.) útbýtt þann 1984-11-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A143 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-11-21 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir (4. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-28 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1984-11-29 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1984-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A160 (átak í byggingu leiguhúsnæðis)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (stighækkandi eignarskattsauki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (þáltill.) útbýtt þann 1984-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A186 (frádráttur frá skattskyldum tekjum vegna fjárfestingar í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A213 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A215 (almannafé til tækifærisgjafa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (þáltill.) útbýtt þann 1984-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A235 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A245 (lánsfjárlög 1985)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A248 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-01-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A281 (hagnýting Seðlabankahúss)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-20 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1985-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A289 (Landmælingar Íslands)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1985-04-24 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A327 (bókmenntaverðlaun Jóns Sigurðssonar)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-04-16 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1985-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A351 (lífeyrisréttindi húsmæðra)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1985-06-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A355 (starfsheiti og starfsréttindi heilbrigðisstétta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1985-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A358 (þjóðgarður við Gullfoss og Geysi)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1985-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A374 (vatnstaka Íslandslax hf. í Grindavík)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1985-03-26 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1985-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A382 (Sementsverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1985-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A417 (sjónvarpsefni frá fjarskiptahnöttum)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1985-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A456 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-06-10 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Valdimar Indriðason - Ræða hófst: 1985-06-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A465 (skipti á dánarbúum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (frumvarp) útbýtt þann 1985-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A487 (þörungavinnsla við Breiðafjörð)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1985-05-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A497 (náttúrufræðisafn á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1985-05-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A503 (getraunir Öryrkjabandalags Íslands)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1985-06-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A517 (ný byggðastefna og valddreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (þáltill.) útbýtt þann 1985-05-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A528 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Kolbrún Jónsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A532 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1985-06-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A544 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A548 (greiðsluskyldur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-05-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál B36 (stefnuræða forseta og umræða um hana)

Þingræður:
24. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1984-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S39 ()

Þingræður:
80. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1985-05-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A1 (fjárlög 1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 272 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 364 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 430 (lög í heild) útbýtt þann 1985-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1985-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (lánsfjárlög 1986)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1985-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (byggðastefna og valddreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-16 15:53:00 [PDF]

Þingmál A22 (listskreyting í Hallgrímskirkju)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-15 15:53:00 [PDF]

Þingmál A26 (skipti á dánarbúum og félagsbúum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (skattafrádráttur fyrir fiskvinnslufólk)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (sala Kröfluvirkjunar)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Björn Dagbjartsson - Ræða hófst: 1985-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1985-12-16 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1985-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (rannsóknarnefnd til að kanna viðskipti Hafskips hf.)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Kristín S. Kvaran - Ræða hófst: 1985-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (menningar og fræðasetur á Skriðuklaustri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (þáltill.) útbýtt þann 1985-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-06 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1986-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A255 (kostnaður af starfsemi Krabbameinsfélags Íslands)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1986-02-25 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A260 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 493 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A271 (fjarnám ríkisins)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1986-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A275 (öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A284 (endurskoðun skattalaga)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A314 (fjárhagsvandi Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Valdimar Indriðason - Ræða hófst: 1986-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A322 (Alþjóðahugverkastofnunin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1986-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A343 (skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A382 (alþjóðasamþykkt um öryggi fiskiskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 699 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1986-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A413 (þjóðarátak til byggingar þjóðarbókhlöðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 762 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Sverrir Hermannsson (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-10 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1986-04-18 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1986-04-18 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Sverrir Hermannsson (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A414 (Viðey í Kollafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 764 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Sverrir Hermannsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1986-04-10 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1986-04-21 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1986-04-21 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1986-04-21 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1986-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A422 (starfsmenn þjóðkirkju Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 776 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A443 (skattsvik)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 909 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál B33 (Hafskip og Útvegsbankinn)

Þingræður:
16. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-14 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Kristín S. Kvaran - Ræða hófst: 1985-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B86 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)

Þingræður:
39. þingfundur - Kristín S. Kvaran (Nefnd) - Ræða hófst: 1986-01-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A1 (fjárlög 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 282 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 304 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 459 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 465 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 499 (lög í heild) útbýtt þann 1986-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A39 (byggðastefna og valddreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A49 (lífeyrisréttindi heimavinnandi fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A84 (auglýsingalöggjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A102 (skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 597 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-02-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 942 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A158 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A196 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 802 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 967 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A212 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A262 (hafnaframkvæmdir 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 369 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A320 (Vísindaráð og Rannsóknaráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 563 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A340 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A342 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 895 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A424 (endurskoðun afmarkaðra þátta tryggingalöggjafarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 878 (þáltill.) útbýtt þann 1987-03-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A1 (fjárlög 1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 301 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 395 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 434 (lög í heild) útbýtt þann 1987-12-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A179 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 401 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 402 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 408 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A196 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 226 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 349 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 390 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 466 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-12-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A360 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A415 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 763 (frumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A431 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 781 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1038 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1988-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A443 (skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 793 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A446 (Listasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 796 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 111

Þingmál A188 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 220 (frumvarp) útbýtt þann 1988-12-14 00:00:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A237 (sjóðshappdrætti til stuðnings kaupum á björgunarþyrlu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 699 - Komudagur: 1991-02-22 - Sendandi: Landhelgisgæslan - [PDF]

Þingmál A320 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 761 - Komudagur: 1991-03-01 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 1991-03-04 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Löggjafarþing 114

Þingmál A3 (ríkisfjármál 1991)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-05-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B12 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
4. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1991-05-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 115

Þingmál A1 (fjárlög 1992)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1991-10-22 16:13:00 - [HTML]
12. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1991-10-22 23:35:00 - [HTML]
58. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1991-12-21 16:17:00 - [HTML]

Þingmál A30 (lánsfjárlög 1992)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1991-11-07 13:07:00 - [HTML]

Þingmál A44 (skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1991-12-10 14:35:00 - [HTML]
47. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1991-12-10 14:37:00 - [HTML]

Þingmál A58 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1992-05-12 16:00:58 - [HTML]

Þingmál A117 (útfærsla togveiðilandhelginnar)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Magnús Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-18 15:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (Hagræðingarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1991-12-02 13:44:00 - [HTML]

Þingmál A164 (Framkvæmdasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-01-17 12:11:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 1992-01-22 18:36:00 - [HTML]

Þingmál A167 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1992)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1991-12-07 13:00:00 - [HTML]

Þingmál A203 (Náttúrufræðistofnun Íslands)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-02-18 13:38:00 - [HTML]
136. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-07 17:21:00 - [HTML]

Þingmál A214 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1992-05-07 20:54:00 - [HTML]

Þingmál A222 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
146. þingfundur - Eggert Haukdal - Ræða hófst: 1992-05-15 21:01:00 - [HTML]

Þingmál A226 (samskipti ráðherra og sendimanna erlendra ríkja á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-02-13 12:03:00 - [HTML]
80. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-02-13 12:06:00 - [HTML]

Þingmál A279 (vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Eiður Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-03-09 13:45:00 - [HTML]
97. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1992-03-09 15:25:00 - [HTML]
97. þingfundur - Hrafnkell A. Jónsson - Ræða hófst: 1992-03-09 15:50:00 - [HTML]
99. þingfundur - Ingi Björn Albertsson - Ræða hófst: 1992-03-11 14:14:00 - [HTML]
103. þingfundur - Ingi Björn Albertsson - Ræða hófst: 1992-03-17 16:45:00 - [HTML]

Þingmál A309 (rannsókn á umfangi skattsvika)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-03-12 16:38:00 - [HTML]

Þingmál A394 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-15 00:45:00 - [HTML]

Þingmál A395 (fríverslunarsamningur EFTA við Tyrkland)[HTML]

Þingræður:
153. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-05-19 21:47:55 - [HTML]

Þingmál A451 (Skálholtsskóli)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1992-04-03 12:15:00 - [HTML]

Þingmál A452 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-03 13:53:00 - [HTML]

Þingmál B34 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun)

Þingræður:
147. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-05-15 22:33:00 - [HTML]

Þingmál B48 (frestur á framkvæmdum við álver á Keilisnesi)

Þingræður:
24. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1991-11-12 16:40:00 - [HTML]

Þingmál B58 (ummæli forsætisráðherra í fjölmiðlum um starfshætti á Alþingi)

Þingræður:
38. þingfundur - Ingi Björn Albertsson - Ræða hófst: 1991-11-29 11:06:00 - [HTML]

Þingmál B104 (heimsókn forsætisráðherra til Ísraels)

Þingræður:
88. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-02-25 16:14:00 - [HTML]

Þingmál B142 (sjávarútvegsmál)

Þingræður:
10. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 1991-10-17 15:55:00 - [HTML]

Þingmál B245 (kirkjugarðsgjald og kirkjujarðir)

Þingræður:
40. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1991-12-03 13:38:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-09-01 14:07:30 - [HTML]
13. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-09-03 19:44:40 - [HTML]
84. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-12-16 14:11:22 - [HTML]
93. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1993-01-05 17:20:35 - [HTML]
98. þingfundur - Ingi Björn Albertsson - Ræða hófst: 1993-01-09 19:39:37 - [HTML]

Þingmál A11 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 170 - Komudagur: 1992-10-23 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A46 (kjaradómur og kjaranefnd)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-09-08 18:42:24 - [HTML]

Þingmál A96 (fjárlög 1993)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 465 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1992-12-14 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-12-19 16:44:24 - [HTML]

Þingmál A110 (kaup á björgunarþyrlu)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1993-02-25 14:10:49 - [HTML]

Þingmál A145 (lánsfjárlög 1993 o.fl.)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-01-13 13:54:56 - [HTML]

Þingmál A157 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 179 (frumvarp) útbýtt þann 1992-10-26 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A232 (framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1230 (þál. í heild) útbýtt þann 1993-05-07 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A273 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-02-12 13:46:23 - [HTML]
136. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-22 13:40:22 - [HTML]

Þingmál A302 (vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-11 19:15:06 - [HTML]

Þingmál A321 (greiðslur úr ríkissjóði o.fl.)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 1993-03-04 17:31:13 - [HTML]

Þingmál A326 (skaðabótalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1110 - Komudagur: 1993-03-29 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A337 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-03-15 15:20:10 - [HTML]
128. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-03-15 15:41:00 - [HTML]
128. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-03-15 16:00:23 - [HTML]

Þingmál A377 (norrænt samstarf 1992 til 1993)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1993-03-05 10:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (endurskoðun laga um mannanöfn)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Hjálmar Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-11 10:57:20 - [HTML]
126. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - Ræða hófst: 1993-03-11 11:04:39 - [HTML]

Þingmál A440 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingræður:
166. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-29 16:43:38 - [HTML]

Þingmál A519 (ár aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 877 (þáltill.) útbýtt þann 1993-04-02 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A524 (ferðaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (frumvarp) útbýtt þann 1993-04-02 19:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (rannsóknarnefnd til að rannsaka ráðningu framkvæmdastjóra ríkissjónvarpsins)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1993-04-20 14:26:03 - [HTML]

Þingmál A591 (Mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-05-06 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B76 (atvinnuleysi á Suðurnesjum)

Þingræður:
43. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1992-10-29 13:45:33 - [HTML]

Þingmál B101 (tilkynning frá ríkisstjórninni)

Þingræður:
59. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-11-23 14:10:03 - [HTML]

Þingmál B155 (framhald umræðna um EES og fjarvera utanríkisráðherra)

Þingræður:
84. þingfundur - Stefán Guðmundsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-12-16 14:08:23 - [HTML]

Þingmál B174 (150 ára minning tilskipunar um endurreisn Alþingis)

Þingræður:
123. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1993-03-08 13:33:20 - [HTML]

Þingmál B244 (útboð á rekstri Fríhafnarinnar í Keflavík)

Þingræður:
161. þingfundur - Finnur Ingólfsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-21 14:04:29 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A17 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (frumvarp) útbýtt þann 1993-10-05 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A19 (frumkvöðlar í atvinnulífinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (þáltill.) útbýtt þann 1993-10-05 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A28 (búfjárhald)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-11-09 14:04:57 - [HTML]

Þingmál A75 (lánsfjárlög 1994)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-19 13:47:58 - [HTML]

Þingmál A102 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-10-18 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A119 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-10-27 15:37:15 - [HTML]

Þingmál A121 (Lyfjaverslun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-04-14 15:16:26 - [HTML]

Þingmál A190 (auglýsing frá Morgunblaðinu)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1993-11-15 15:53:04 - [HTML]

Þingmál A199 (áburðarverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingræður:
156. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1994-05-09 16:00:27 - [HTML]

Þingmál A200 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-11-09 11:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A201 (vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-16 17:20:19 - [HTML]
37. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1993-11-16 18:33:53 - [HTML]
145. þingfundur - Kristín Einarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-29 14:17:13 - [HTML]
158. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-05-11 13:28:15 - [HTML]

Þingmál A234 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-29 16:46:40 - [HTML]

Þingmál A235 (slysavarnaráð)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - Ræða hófst: 1994-04-06 18:04:18 - [HTML]

Þingmál A251 (skattamál)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1993-12-18 22:13:22 - [HTML]
72. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-20 21:32:35 - [HTML]
72. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-12-20 22:53:05 - [HTML]
72. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1993-12-20 23:03:37 - [HTML]
72. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1993-12-20 23:11:38 - [HTML]
72. þingfundur - Ingi Björn Albertsson - Ræða hófst: 1993-12-21 00:37:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 355 - Komudagur: 1993-12-13 - Sendandi: Ríkiskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 400 - Komudagur: 1993-12-15 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda, - [PDF]
Dagbókarnúmer 462 - Komudagur: 1993-12-18 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: Tillögur um breytingar á frv. - [PDF]

Þingmál A255 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1039 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-04-26 14:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 715 - Komudagur: 1994-02-15 - Sendandi: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A260 (Verðjöfnunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 914 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-04-08 09:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A280 (skuldastaða heimilanna)[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1994-05-10 10:41:49 - [HTML]
157. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1994-05-10 12:10:00 - [HTML]
157. þingfundur - Guðrún J. Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1994-05-10 16:45:02 - [HTML]

Þingmál A392 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (frumvarp) útbýtt þann 1994-02-15 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A411 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-03 14:34:01 - [HTML]

Þingmál A458 (varðveisla tónlistararfs í Þjóðbókasafni Íslands)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Þuríður Pálsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-10 12:26:10 - [HTML]

Þingmál A468 (sala ríkisins á SR-mjöli)[HTML]

Þingræður:
148. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-05-02 15:37:22 - [HTML]

Þingmál A470 (Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 724 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-03-14 11:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1994-03-18 12:35:08 - [HTML]

Þingmál A477 (Rannsóknarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1994-03-17 11:48:34 - [HTML]

Þingmál A490 (varðveisla arfs húsmæðraskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 748 (þáltill.) útbýtt þann 1994-03-16 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A529 (alþjóðasamþykktin um öryggi fiskiskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-28 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A551 (viðurkenning á menntun og prófskírteinum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 862 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-03-29 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B7 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
2. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1993-10-05 21:25:53 - [HTML]
2. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-10-05 23:13:13 - [HTML]

Þingmál B216 (arðgreiðslur SR-mjöls hf.)

Þingræður:
110. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-03-16 13:43:35 - [HTML]

Þingmál B248 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumr.))

Þingræður:
151. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1994-05-04 23:31:14 - [HTML]

Þingmál B269 (50 ára afmæli lýðveldisins)

Þingræður:
158. þingfundur - Guðni Ágústsson - málsh. um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-05-11 09:31:56 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A1 (fjárlög 1995)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1994-12-17 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A3 (lánsfjárlög 1995)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1994-12-27 18:10:06 - [HTML]

Þingmál A6 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-03 13:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A7 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-03 13:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A40 (varðveisla arfs húsmæðraskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 1994-10-06 09:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-15 14:40:17 - [HTML]

Þingmál A46 (fjárframlög til stjórnmálaflokka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (þáltill.) útbýtt þann 1994-10-10 11:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A57 (færslur aflaheimilda á fiskveiðiárinu 1993--1994)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (svar) útbýtt þann 1994-11-07 09:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A61 (sjóvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-11 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A62 (ferðaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-12 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A66 (fjáraukalög 1994)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1994-12-09 15:23:54 - [HTML]

Þingmál A97 (einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-18 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-19 14:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1994-11-03 15:14:04 - [HTML]

Þingmál A126 (grunnskóli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 279 - Komudagur: 1994-11-30 - Sendandi: Heyrnleysingjaskólinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 783 - Komudagur: 1995-01-18 - Sendandi: Félag ísl. sérkennara - [PDF]

Þingmál A172 (útsendingar sjónvarps og útvarps til fiskimiða)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1994-11-22 18:18:48 - [HTML]

Þingmál A183 (leiðtogafundur á Þingvöllum árið 2000)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Jón Helgason - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-08 17:08:08 - [HTML]

Þingmál A203 (umferðaröryggismál)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-11-23 15:07:32 - [HTML]

Þingmál A229 (samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-11-23 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A242 (Lyfjaverslun Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1994-12-06 21:00:28 - [HTML]
50. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1994-12-06 21:44:40 - [HTML]

Þingmál A278 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1995)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1994-12-12 17:40:57 - [HTML]

Þingmál A290 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1994-12-15 16:19:49 - [HTML]

Þingmál A297 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1995-02-23 15:51:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1163 - Komudagur: 1995-02-16 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A335 (neyðarsímsvörun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-12-29 15:00:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 119

Þingmál A3 (verslun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-09 16:39:05 - [HTML]

Þingmál A28 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1995-06-12 16:02:52 - [HTML]

Þingmál A45 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (lög í heild) útbýtt þann 1995-06-15 20:10:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 120

Þingmál A11 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 1995-10-05 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A12 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 1995-10-05 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A30 (veiðileyfagjald)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1995-11-17 11:50:40 - [HTML]

Þingmál A43 (lánsfjárlög 1996)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1995-12-21 16:40:51 - [HTML]

Þingmál A73 (mannanöfn)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Hjálmar Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-12 14:39:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 611 - Komudagur: 1995-12-28 - Sendandi: Mannanafnanefnd - [PDF]

Þingmál A84 (þingfararkaup og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1995-10-16 16:08:40 - [HTML]

Þingmál A94 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-29 09:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (gatnagerðargjald)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1996-03-12 16:57:59 - [HTML]

Þingmál A147 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-15 18:17:09 - [HTML]

Þingmál A154 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 981 (lög í heild) útbýtt þann 1996-05-15 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-21 15:09:55 - [HTML]
38. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-21 15:31:56 - [HTML]
38. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-21 15:35:03 - [HTML]
38. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1995-11-21 15:45:42 - [HTML]
128. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-30 17:45:51 - [HTML]
128. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-30 18:18:11 - [HTML]
128. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1996-04-30 21:13:32 - [HTML]
129. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-05-02 17:23:22 - [HTML]
129. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-02 18:10:44 - [HTML]
129. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-02 18:12:38 - [HTML]
129. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-02 18:15:06 - [HTML]
129. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1996-05-02 20:50:56 - [HTML]
129. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-02 21:04:50 - [HTML]
129. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1996-05-02 21:08:32 - [HTML]
129. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-05-02 22:01:46 - [HTML]
129. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1996-05-02 22:41:49 - [HTML]
129. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1996-05-02 22:56:00 - [HTML]
137. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-05-14 20:34:36 - [HTML]
137. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-14 21:11:14 - [HTML]
137. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1996-05-14 21:15:36 - [HTML]
137. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1996-05-14 22:36:50 - [HTML]
137. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-14 23:01:24 - [HTML]
137. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-14 23:24:20 - [HTML]
137. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-14 23:36:03 - [HTML]
137. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-14 23:42:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 182 - Komudagur: 1995-11-27 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 645 - Komudagur: 1996-01-11 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 646 - Komudagur: 1996-01-15 - Sendandi: Barnaverndarráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 678 - Komudagur: 1996-01-18 - Sendandi: Landlæknir - [PDF]
Dagbókarnúmer 686 - Komudagur: 1996-01-22 - Sendandi: Siðfræðistofnun Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 724 - Komudagur: 1996-01-24 - Sendandi: Framkvæmdastjórn Ríkisspítala - [PDF]
Dagbókarnúmer 775 - Komudagur: 1996-02-05 - Sendandi: Biskup Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 834 - Komudagur: 1996-02-20 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 924 - Komudagur: 1996-03-05 - Sendandi: Heilbrigðis- og trygginganefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1123 - Komudagur: 1996-03-14 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1240 - Komudagur: 1996-03-25 - Sendandi: Dögg Pálsdóttir hrl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1260 - Komudagur: 1996-03-27 - Sendandi: Dögg Pálsdóttir - [PDF]

Þingmál A179 (verndun jarðhitasvæðisins við Geysi í Haukadal)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 638 - Komudagur: 1995-12-12 - Sendandi: Náttúruverndarráð - [PDF]

Þingmál A225 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 443 (nefndarálit) útbýtt þann 1995-12-20 12:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1995-12-20 15:02:36 - [HTML]

Þingmál A232 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Ágúst Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-22 16:03:14 - [HTML]

Þingmál A270 (aðgerðir til að treysta byggð á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1996-03-12 17:39:18 - [HTML]

Þingmál A297 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-15 13:46:28 - [HTML]
91. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-02-15 13:56:45 - [HTML]

Þingmál A372 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1996-05-07 21:25:18 - [HTML]

Þingmál A410 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorku- og eiturefnavopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (frumvarp) útbýtt þann 1996-03-20 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1462 - Komudagur: 1996-04-16 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (ályktanir aðildarfélaga ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1474 - Komudagur: 1996-04-16 - Sendandi: Verkalýðsfélag Húsavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 1996-04-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A421 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1209 (lög í heild) útbýtt þann 1996-06-05 13:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-04-16 15:48:39 - [HTML]
119. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1996-04-16 17:14:31 - [HTML]
119. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1996-04-16 18:56:38 - [HTML]
119. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-04-16 20:12:56 - [HTML]
155. þingfundur - Ágúst Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-30 14:00:58 - [HTML]
155. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-05-30 15:15:39 - [HTML]
157. þingfundur - Ágúst Einarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1996-05-31 15:55:07 - [HTML]
157. þingfundur - Ragnar Arnalds - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1996-05-31 15:56:10 - [HTML]
157. þingfundur - Ágúst Einarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1996-05-31 16:08:02 - [HTML]
157. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1996-05-31 16:16:42 - [HTML]

Þingmál A428 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1996-04-17 20:34:01 - [HTML]
121. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1996-04-17 21:11:26 - [HTML]
122. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-04-18 11:49:06 - [HTML]

Þingmál A437 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-04-12 18:21:06 - [HTML]

Þingmál A492 (samningur um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1044 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-22 15:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A502 (varðveisla gjafa og eigna hússtjórnarskóla)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-08 15:39:30 - [HTML]
133. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-05-08 15:46:33 - [HTML]
133. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 1996-05-08 15:48:10 - [HTML]

Þingmál A519 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1996-06-04 21:17:46 - [HTML]

Þingmál A524 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1996-06-04 17:36:20 - [HTML]

Þingmál B175 (ástand heilbrigðismála)

Þingræður:
87. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-02-08 13:12:10 - [HTML]
87. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1996-02-08 19:27:20 - [HTML]
87. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-08 19:38:02 - [HTML]
87. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-08 19:40:43 - [HTML]
87. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-08 19:41:33 - [HTML]

Þingmál B212 (rekstur meðferðarheimilisins við Kleifarveg)

Þingræður:
102. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1996-03-06 15:36:54 - [HTML]

Þingmál B244 (minkalæður handa bændum í Skagafirði)

Þingræður:
118. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-04-15 15:20:16 - [HTML]

Þingmál B270 (eignir húsmæðraskólanna)

Þingræður:
127. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - Ræða hófst: 1996-04-29 15:05:29 - [HTML]

Þingmál B298 (skýrsla um endurskoðun á útvarpslögum)

Þingræður:
135. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-05-10 13:32:33 - [HTML]

Þingmál B326 (almennar stjórnmálaumræður (útvarps- og sjónvarpsumr.))

Þingræður:
156. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1996-05-30 21:45:47 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A1 (fjárlög 1997)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1996-12-17 15:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-12-13 18:04:29 - [HTML]

Þingmál A7 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1996-10-17 14:24:39 - [HTML]

Þingmál A14 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp) útbýtt þann 1996-10-02 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A15 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (frumvarp) útbýtt þann 1996-10-02 20:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A24 (lánsfjárlög 1997)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-12-19 20:30:41 - [HTML]

Þingmál A57 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (nefndarálit) útbýtt þann 1996-12-12 13:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 359 - Komudagur: 1996-12-09 - Sendandi: Félag úthafsútgerða - Skýring: lögfræðiálit - [PDF]

Þingmál A59 (afleiðingar afnáms línutvöföldunar)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1996-10-30 14:21:53 - [HTML]

Þingmál A100 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1356 (lög í heild) útbýtt þann 1997-05-16 03:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1997-05-13 22:53:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1538 - Komudagur: 1997-04-11 - Sendandi: Nefndarritari - [PDF]

Þingmál A115 (sjóvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (frumvarp) útbýtt þann 1996-11-04 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A120 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1996-12-09 16:04:09 - [HTML]

Þingmál A130 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (frumvarp) útbýtt þann 1996-11-12 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A142 (vörugjald)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-11-14 22:32:28 - [HTML]

Þingmál A146 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-12-04 18:08:21 - [HTML]

Þingmál A149 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1996-12-17 21:48:59 - [HTML]

Þingmál A168 (fornminjarannsóknir í Reykholti)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-12-04 14:11:50 - [HTML]

Þingmál A171 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-02-25 17:31:29 - [HTML]

Þingmál A175 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 560 (nefndarálit) útbýtt þann 1997-02-04 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-02-04 15:09:17 - [HTML]
61. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-02-04 16:51:19 - [HTML]

Þingmál A180 (lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1996-12-03 16:06:54 - [HTML]
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1996-12-03 16:07:15 - [HTML]
52. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1996-12-19 23:01:12 - [HTML]

Þingmál A214 (endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 931 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-04-07 14:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A234 (samningsveð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 956 - Komudagur: 1997-02-26 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Ýmis gögn frá ritara - [PDF]

Þingmál A256 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 966 - Komudagur: 1997-03-03 - Sendandi: Veðurstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A258 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2221 - Komudagur: 1997-05-28 - Sendandi: Lögreglustjóraembættið í Reykjavík - Skýring: (ýmis gögn og upplýsingar) - [PDF]

Þingmál A284 (starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 538 (frumvarp) útbýtt þann 1997-02-03 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A301 (staða þjóðkirkjunnar)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1997-02-11 16:23:34 - [HTML]

Þingmál A309 (vegáætlun 1997 og 1998)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1997-02-17 16:05:39 - [HTML]

Þingmál A354 (Stephansstofa)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-25 19:10:21 - [HTML]

Þingmál A408 (Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf.)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 1997-04-22 17:34:21 - [HTML]

Þingmál A409 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1997-03-11 17:30:43 - [HTML]
90. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1997-03-13 14:19:00 - [HTML]

Þingmál A410 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1377 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-17 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1997-05-13 15:43:11 - [HTML]

Þingmál A445 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (nefndarálit) útbýtt þann 1997-05-15 13:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (eldi sláturdýra, slátrun og gæðamat sláturafurða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1359 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-16 23:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A480 (viðbætur við I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1997-04-02 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A483 (hafnaáætlun 1997--2000)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1997-04-21 16:00:33 - [HTML]

Þingmál A493 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1578 - Komudagur: 1997-04-16 - Sendandi: Sjávarútvegsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1689 - Komudagur: 1997-04-22 - Sendandi: Sjávarútvegsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A528 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1997-04-18 11:43:41 - [HTML]

Þingmál A531 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1997-04-14 17:20:47 - [HTML]

Þingmál A556 (samningur um aðgerðir gegn eyðimerkurmyndun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 914 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1997-04-07 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B1 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1996-10-02 23:09:38 - [HTML]

Þingmál B26 (lífskjör og undirbúningur kjarasamninga)

Þingræður:
3. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1996-10-07 16:53:56 - [HTML]

Þingmál B65 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun 1995)

Þingræður:
20. þingfundur - Ólafía Ingólfsdóttir - Ræða hófst: 1996-11-07 12:00:27 - [HTML]

Þingmál B69 (staða jafnréttismála)

Þingræður:
16. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1996-11-04 16:38:16 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A1 (fjárlög 1998)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1997-12-18 09:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1997-10-08 20:11:50 - [HTML]
49. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-12-19 18:17:46 - [HTML]

Þingmál A11 (eftirlit með starfsemi stjórnvalda)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-13 17:11:11 - [HTML]
7. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1997-10-13 17:26:40 - [HTML]

Þingmál A36 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-22 15:33:57 - [HTML]

Þingmál A56 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (frumvarp) útbýtt þann 1997-10-07 14:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A70 (starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1998-02-13 13:53:01 - [HTML]

Þingmál A149 (rafræn eignarskráning verðbréfa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 166 - Komudagur: 1997-11-21 - Sendandi: Verðbréfaþing Íslands - [PDF]

Þingmál A189 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-23 15:39:57 - [HTML]
73. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-23 16:05:29 - [HTML]

Þingmál A194 (hollustuhættir)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1998-02-24 16:15:38 - [HTML]

Þingmál A225 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1997-11-03 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A230 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2114 - Komudagur: 1998-04-30 - Sendandi: Landssími Íslands hf - [PDF]

Þingmál A249 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1997-11-18 14:18:13 - [HTML]

Þingmál A288 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-05-07 10:53:04 - [HTML]
120. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-05-07 14:27:44 - [HTML]

Þingmál A290 (húsaleigubætur)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1997-12-04 17:21:35 - [HTML]

Þingmál A323 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1998)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-18 22:22:09 - [HTML]

Þingmál A328 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Ágúst Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-08 16:16:16 - [HTML]
37. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-08 16:17:52 - [HTML]

Þingmál A338 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Ágúst Einarsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-20 12:08:47 - [HTML]
50. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1997-12-20 13:39:17 - [HTML]

Þingmál A359 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-05-11 20:40:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2241 - Komudagur: 1998-05-20 - Sendandi: Sigurður Líndal prófessor - Skýring: (sérprentun úr skýrslu aðalfundar SÍR 1983) - [PDF]

Þingmál A376 (framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1452 (þál. í heild) útbýtt þann 1998-05-28 17:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (samstarf Íslands, Færeyja, Grænlands og Noregs í fiskveiðimálum)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-03-19 18:11:53 - [HTML]

Þingmál A464 (dánarvottorð o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1936 - Komudagur: 1998-04-20 - Sendandi: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A507 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1998-03-09 16:35:34 - [HTML]
128. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-15 17:00:10 - [HTML]
131. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-19 12:05:43 - [HTML]
131. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-05-19 15:53:42 - [HTML]

Þingmál A523 (starfsemi Umsýslustofnunar varnarmála)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-06 15:35:40 - [HTML]
102. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-04-06 15:39:16 - [HTML]

Þingmál A553 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1544 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-04 18:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
142. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-06-03 10:48:18 - [HTML]
142. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-06-03 11:24:49 - [HTML]
144. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-06-04 15:12:13 - [HTML]
144. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-06-04 15:14:35 - [HTML]

Þingmál A557 (Samábyrgð Íslands á fiskiskipum)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-23 19:06:09 - [HTML]

Þingmál A596 (endurskoðun reglna um sjúklingatryggingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (þáltill.) útbýtt þann 1998-03-24 14:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B2 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1997-10-01 14:02:25 - [HTML]

Þingmál B295 (kostnaður Landsbankans við laxveiðar og rangar upplýsingar í svari ráðherra til Alþingis)

Þingræður:
101. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-06 14:17:20 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A1 (fjárlög 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1998-12-15 16:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1998-10-05 16:26:04 - [HTML]
38. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-11 11:15:14 - [HTML]
39. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-12 15:33:21 - [HTML]
46. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-19 11:53:28 - [HTML]
46. þingfundur - Gísli S. Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-19 13:56:54 - [HTML]
46. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1998-12-19 15:23:51 - [HTML]
47. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-12-19 17:52:31 - [HTML]

Þingmál A20 (endurskoðun reglna um sjúklingatryggingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 1998-10-06 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A79 (starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (frumvarp) útbýtt þann 1998-10-12 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A97 (dreifðir gagnagrunnar á heilbrigðissviði og persónuvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (þáltill.) útbýtt þann 1998-10-13 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A109 (gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-12-08 20:31:58 - [HTML]
36. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-12-09 20:32:25 - [HTML]

Þingmál A115 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-12-17 12:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A116 (refsiábyrgð lögaðila vegna mútugreiðslu til opinbers starfsmanns)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-12-17 12:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A121 (lífsýnasöfn)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-10-22 17:57:03 - [HTML]

Þingmál A132 (rannsóknarhús við Háskólann á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-04 15:11:47 - [HTML]

Þingmál A135 (sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1147 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-10 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-22 16:24:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 490 - Komudagur: 1998-12-08 - Sendandi: Skjól - Eir, hjúkrunarheimili, b.t. framkvæmdastjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 847 - Komudagur: 1999-01-20 - Sendandi: Grund, elli- og hjúkrunarheimili, b.t. framkvæmdastjóra - [PDF]

Þingmál A226 (aðgerðir gegn peningaþvætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 933 - Komudagur: 1999-02-18 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A229 (Fjárfestingarbanki atvinnulífsins)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-12-17 18:49:54 - [HTML]

Þingmál A278 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-11-30 16:36:06 - [HTML]

Þingmál A279 (bifreiðagjald, fjáröflun til vegagerðar og vörugjald af ökutækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 638 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-12-20 12:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A356 (langtímaáætlun í gerð jarðganga á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Jónas Hallgrímsson - Ræða hófst: 1999-03-09 21:49:39 - [HTML]

Þingmál A468 (Egilsstaðaflugvöllur sem varaflugvöllur í millilandaflugi)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1999-02-17 18:29:18 - [HTML]

Þingmál A515 (fornleifauppgröftur í Skálholti)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-16 18:48:35 - [HTML]

Þingmál A528 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1205 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-11 16:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1291 - Komudagur: 1999-03-03 - Sendandi: Hið íslenska náttúrufræðifélag - [PDF]

Þingmál B10 (umræða um stefnuræðu forsætisráðherra)

Þingræður:
2. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-10-01 22:14:39 - [HTML]

Löggjafarþing 124

Þingmál B14 (umræða um stefnuræðu forsætisráðherra)

Þingræður:
0. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1999-06-08 21:48:28 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A1 (fjárlög 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 337 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-09 22:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 338 (breytingartillaga) útbýtt þann 1999-12-09 22:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-10 11:56:29 - [HTML]
42. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-10 22:11:44 - [HTML]

Þingmál A4 (skattfrelsi norrænna verðlauna)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1999-10-07 11:01:42 - [HTML]

Þingmál A22 (iðnaðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 568 - Komudagur: 1999-12-15 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A67 (greiðslur ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-07 15:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A77 (frádráttur gjafa og framlaga frá tekjum við álagningu skatta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1999-10-07 16:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 138 (svar) útbýtt þann 1999-11-01 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A111 (þjónustukaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1051 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-26 15:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A124 (framkvæmd alþjóðlegra samninga á sviði náttúruverndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2000-05-11 10:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 1999-12-20 11:51:06 - [HTML]
50. þingfundur - Katrín Fjeldsted - Ræða hófst: 1999-12-20 15:27:49 - [HTML]

Þingmál A193 (starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (frumvarp) útbýtt þann 1999-11-17 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Margrét K. Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2000-03-06 16:42:01 - [HTML]

Þingmál A195 (alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna í útrýmingarhættu (CITES))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1999-11-16 13:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A206 (fullgilding samnings um framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1999-11-18 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-03-21 20:30:54 - [HTML]

Þingmál A210 (starfsréttindi tannsmiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-22 13:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A224 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-24 12:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A227 (jarðalög)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1999-12-02 12:20:39 - [HTML]

Þingmál A229 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-03 14:42:16 - [HTML]

Þingmál A232 (rekstrarkostnaður Húsnæðisstofnunar og Íbúðalánasjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1999-11-30 17:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 507 (svar) útbýtt þann 1999-12-21 15:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A235 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-09 14:29:57 - [HTML]
41. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 1999-12-09 14:37:02 - [HTML]
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-12-09 21:28:59 - [HTML]

Þingmál A240 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (lög í heild) útbýtt þann 1999-12-21 22:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A262 (stöður yfirmanna á íslenskum fiskiskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 560 (svar) útbýtt þann 2000-02-23 15:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A265 (sameining ríkisbanka áður en þeir verða seldir)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-10 14:51:56 - [HTML]

Þingmál A275 (starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-02-21 16:46:05 - [HTML]

Þingmál A280 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1213 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-09 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A290 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 472 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-16 19:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A301 (nefnd um innlenda orkugjafa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1999-12-21 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 671 (svar) útbýtt þann 2000-03-06 13:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A326 (skylduskil til safna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 576 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-08 13:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (eftirlit með útlendingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 921 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-05 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (samningur um líffræðilega fjölbreytni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 932 (svar) útbýtt þann 2000-04-28 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (grundvöllur nýrrar fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (þáltill.) útbýtt þann 2000-02-14 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-20 18:03:01 - [HTML]

Þingmál A358 (aukin fjölbreytni atvinnulífs í dreifbýli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (þáltill.) útbýtt þann 2000-02-15 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (vörugjald af ökutækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-22 16:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2000-02-24 17:17:39 - [HTML]

Þingmál A401 (lyfjalög og almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 659 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-24 17:08:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1815 - Komudagur: 2000-04-28 - Sendandi: Lyfjatæknafélag Íslands - Skýring: Afhent á fundi nefndarinnar - [PDF]

Þingmál A408 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (frumvarp) útbýtt þann 2000-02-24 17:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A417 (aðlögunarstuðningur við lífrænan landbúnað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 678 (þáltill.) útbýtt þann 2000-03-09 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 681 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A440 (rannsóknir á þorskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 710 (þáltill.) útbýtt þann 2000-03-09 13:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A469 (hópuppsagnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1549 - Komudagur: 2000-04-13 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A470 (Norræna ráðherranefndin 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-03-16 11:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A500 (álagning gjalda á vörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-21 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1223 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-08 23:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1224 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-05-08 23:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1334 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-09 22:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1346 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-09 23:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A504 (mengunarmörk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1172 (svar) útbýtt þann 2000-05-08 22:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A545 (Innheimtustofnun sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1721 - Komudagur: 2000-04-26 - Sendandi: Innheimtustofnun sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A558 (staðfest samvist)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2000-05-04 22:06:46 - [HTML]

Þingmál A582 (staðfesting samninga um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A585 (fullgilding samnings um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 887 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A593 (endurreisn velferðarkerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (þáltill.) útbýtt þann 2000-04-06 13:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (yfirlitsskýrsla um alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 956 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-04-07 13:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2000-04-13 17:47:34 - [HTML]

Þingmál A646 (áfengiskaupaaldur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1378 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-05-11 15:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 1998)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1382 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-05-11 11:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A652 (skattfrelsi forseta Íslands)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2000-05-13 10:25:50 - [HTML]

Þingmál A653 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1402 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-05-12 21:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B98 (notkun nagladekkja)

Þingræður:
16. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1999-11-01 15:32:36 - [HTML]

Þingmál B471 (tilkynning um gjöf frá Gideonfélaginu)

Þingræður:
103. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 2000-04-27 13:34:46 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A1 (fjárlög 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-11-29 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-30 10:31:46 - [HTML]
37. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2000-11-30 18:22:33 - [HTML]

Þingmál A9 (tilnefning Eyjabakka sem votlendissvæðis á skrá Ramsar-samningsins)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Katrín Fjeldsted - Ræða hófst: 2000-11-16 18:18:39 - [HTML]

Þingmál A23 (grundvöllur nýrrar fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-04 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A28 (meðferðarstofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1255 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2001-05-18 13:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A51 (löggjöf og eftirlit með klámi, vændi o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2001-01-15 12:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A77 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-10 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A121 (siðareglur í viðskiptum á fjármagnsmarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-10-16 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A156 (fjáraukalög 2000)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-12-04 16:03:50 - [HTML]

Þingmál A175 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-10-30 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A199 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-29 15:28:31 - [HTML]

Þingmál A207 (afkomutrygging aldraðra og öryrkja)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2001-03-08 15:56:50 - [HTML]

Þingmál A223 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1490 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-20 01:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A224 (safnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1491 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-20 01:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 957 - Komudagur: 2001-01-16 - Sendandi: Byggðasafn Hafnarfjarðar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1023 - Komudagur: 2001-01-22 - Sendandi: Byggðasafn Skagfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1051 - Komudagur: 2001-01-23 - Sendandi: Þór Magnússon fyrrv. þjóðminjavörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1052 - Komudagur: 2001-01-23 - Sendandi: Minjasafnið á Akureyri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1206 - Komudagur: 2001-02-06 - Sendandi: Félag íslenskra safnmanna, Kvikmyndasjóður Íslands - [PDF]

Þingmál A281 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (frumvarp) útbýtt þann 2000-11-20 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A283 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 584 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2000-12-15 16:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-11-29 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A344 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-07 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 496 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-11 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A391 (framkvæmd Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-01-17 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A412 (samningur milli Evrópubandalagsins og Íslands og Noregs um beiðni um hæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 667 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-01-23 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A429 (samningar um sölu á vöru milli ríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-02-12 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A445 (breyting á XI. viðauka við EES-samninginn (fjarskiptaþjónusta))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 711 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-02-13 17:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A521 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 817 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-05 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (eigendur virkra eignarhluta í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-05-10 22:56:31 - [HTML]

Þingmál A524 (rafrænar undirskriftir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-07 13:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1150 (lög í heild) útbýtt þann 2001-04-27 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A527 (velferðarsamfélagið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (þáltill.) útbýtt þann 2001-03-07 13:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-15 11:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (réttarstaða starfsmanna sem starfa tímabundið á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 885 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-15 11:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A597 (Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-06 15:08:58 - [HTML]

Þingmál A626 (sala kristfjárjarðanna Arnheiðarstaða og Droplaugarstaða)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-05-16 10:31:01 - [HTML]
128. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2001-05-18 15:31:04 - [HTML]
128. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2001-05-18 15:32:35 - [HTML]
128. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-05-18 15:40:08 - [HTML]
128. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-18 15:53:26 - [HTML]
128. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-18 15:57:36 - [HTML]

Þingmál A737 (kjaramál fiskimanna og fleira)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-05-15 15:12:45 - [HTML]

Þingmál B110 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
24. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2000-11-14 15:23:45 - [HTML]
24. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-14 16:15:52 - [HTML]

Þingmál B190 (vegurinn yfir Möðrudalsöræfi)

Þingræður:
46. þingfundur - Jónas Hallgrímsson - Ræða hófst: 2000-12-12 13:55:09 - [HTML]

Þingmál B214 (sameining Landsbanka og Búnaðarbanka)

Þingræður:
50. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2000-12-15 16:53:55 - [HTML]

Þingmál B551 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
126. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2001-05-16 20:42:11 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A1 (fjárlög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-11-26 16:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2001-11-27 18:36:37 - [HTML]
46. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-07 12:29:31 - [HTML]

Þingmál A20 (velferðarsamfélagið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-04 10:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A25 (úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 700 - Komudagur: 2002-02-18 - Sendandi: Félag ráðgjafarverkfræðinga - [PDF]

Þingmál A27 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-04 13:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A29 (siðareglur í stjórnsýslunni)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2002-02-19 15:23:27 - [HTML]

Þingmál A30 (siðareglur fyrir alþingismenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-04 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-19 15:47:03 - [HTML]

Þingmál A37 (heilsuvernd í framhaldsskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1347 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2002-04-22 19:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A49 (vestnorrænt samstarf og íslensk nærsvæðastefna)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 2001-11-15 15:02:58 - [HTML]

Þingmál A50 (stefna Íslands í alþjóðasamskiptum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-10 18:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A71 (jafnréttisáætlun, stöðuveitingar og skipan í nefndir og ráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (svar) útbýtt þann 2001-11-07 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A81 (styrkveitingar til atvinnuuppbyggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (svar) útbýtt þann 2001-11-15 10:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A114 (tekjuskattur og eignarskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-05 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 462 (breytingartillaga) útbýtt þann 2001-12-05 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 464 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-06 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 515 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2001-12-11 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 550 (lög í heild) útbýtt þann 2001-12-12 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-06 11:44:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 61 - Komudagur: 2001-11-07 - Sendandi: Pétur H. Blöndal alþingismaður - [PDF]

Þingmál A128 (fjáraukalög 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-11-20 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2001-10-15 15:11:19 - [HTML]
10. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-10-15 16:06:18 - [HTML]
10. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - andsvar - Ræða hófst: 2001-10-15 16:23:18 - [HTML]
34. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-21 15:39:10 - [HTML]
42. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-04 15:52:39 - [HTML]
42. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-12-04 16:01:00 - [HTML]
42. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-04 19:11:46 - [HTML]
42. þingfundur - Þuríður Backman - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-04 21:56:46 - [HTML]

Þingmál A149 (markaðssetning lyfjafyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-10-31 14:19:53 - [HTML]
18. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2001-10-31 14:23:49 - [HTML]
18. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-10-31 14:27:18 - [HTML]

Þingmál A159 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-15 16:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A176 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 538 - Komudagur: 2001-12-18 - Sendandi: Áfengis- og vímuvarnarráð - [PDF]

Þingmál A185 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-18 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-30 17:28:51 - [HTML]

Þingmál A193 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-02 11:31:35 - [HTML]
20. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2001-11-02 11:38:50 - [HTML]
20. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2001-11-02 14:50:41 - [HTML]
50. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-12-12 14:17:48 - [HTML]
51. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2001-12-12 18:31:07 - [HTML]

Þingmál A230 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-31 14:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A252 (loftferðir)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Kristján L. Möller - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2002-01-28 16:00:55 - [HTML]

Þingmál A315 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-21 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1180 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-17 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1324 (lög í heild) útbýtt þann 2002-04-20 17:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A317 (unglingamóttaka og getnaðarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (þáltill.) útbýtt þann 2001-11-27 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A318 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-26 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A325 (fullvirðisréttur við sölu ríkisjarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 412 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2001-11-27 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 601 (svar) útbýtt þann 2001-12-14 13:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A343 (vistvænt eldsneyti á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Hjálmar Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-12 17:10:43 - [HTML]

Þingmál A351 (áhrif lækkunar tekjuskatts)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-01-23 13:47:46 - [HTML]
59. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2002-01-23 13:50:19 - [HTML]

Þingmál A384 (samgönguáætlun)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2002-01-24 16:56:30 - [HTML]

Þingmál A489 (rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-07 10:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Hjálmar Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-21 11:41:23 - [HTML]

Þingmál A515 (rekstur vistheimilisins að Gunnarsholti)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-03-13 18:23:46 - [HTML]

Þingmál A520 (Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 818 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-18 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1472 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-05-03 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1490 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-05-03 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-25 18:35:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1348 - Komudagur: 2002-03-19 - Sendandi: Náttúrustofa Vestfjarða - Skýring: (sameiginl. forstm. og stjórn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1349 - Komudagur: 2002-03-19 - Sendandi: Náttúrustofa Vesturlands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1380 - Komudagur: 2002-03-20 - Sendandi: Náttúruvernd ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1875 - Komudagur: 2002-04-12 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]

Þingmál A549 (opinber stuðningur við vísindarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A551 (fullgilding stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A562 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2002-04-22 21:36:26 - [HTML]
134. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2002-04-30 16:31:09 - [HTML]
134. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2002-04-30 21:40:37 - [HTML]

Þingmál A575 (áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 902 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-04 18:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A591 (Kísilvegur)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Kristján L. Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-17 18:44:32 - [HTML]

Þingmál A605 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1310 - Komudagur: 2002-03-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1712 - Komudagur: 2002-04-08 - Sendandi: Félag íslenskra sjúkraþjálfara - [PDF]

Þingmál A622 (breyting á bókun 26 við EES-samninginn (störf Eftirlitsstofnunar EFTA))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 975 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-03-13 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-26 16:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A663 (steinullarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-29 19:17:26 - [HTML]

Þingmál A666 (lokafjárlög 1998)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-26 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1418 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-29 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A667 (lokafjárlög 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1083 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-26 17:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2002-04-23 13:45:59 - [HTML]

Þingmál A714 (ábyrgð skuldabréfa vegna nýrrar starfsemi Íslenskrar erfðagreiningar)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2002-04-23 13:51:43 - [HTML]

Þingmál A732 (staða framkvæmdaáætlunar ríkisstjórnarinnar um jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1290 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-04-20 11:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B130 (fundur í heilbr.- og trn. með fulltrúum sjúkraliða)

Þingræður:
26. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - ber af sér sakir - Ræða hófst: 2001-11-12 16:05:48 - [HTML]

Þingmál B216 (starfsemi Byggðastofnunar og framvinda byggðaáætlunar, munnleg skýrsla iðnaðarráðherra)

Þingræður:
74. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-11 18:29:08 - [HTML]
74. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2002-02-11 18:36:16 - [HTML]

Þingmál B542 (Almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
129. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-04-24 21:35:10 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A1 (fjárlög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-01 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 474 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-11-27 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 493 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-02 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 608 (lög í heild) útbýtt þann 2002-12-06 12:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2002-11-27 19:39:04 - [HTML]
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-12-05 17:57:36 - [HTML]
47. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2002-12-05 19:02:42 - [HTML]

Þingmál A11 (aðgerðir til verndar rjúpnastofninum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 11 - Komudagur: 2002-10-25 - Sendandi: Ráðgjafarnefnd um villt dýr - [PDF]
Dagbókarnúmer 198 - Komudagur: 2002-11-20 - Sendandi: Náttúruvernd ríkisins, b.t. forstjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 655 - Komudagur: 2002-12-13 - Sendandi: Ráðgjafarnefnd um villt dýr - [PDF]

Þingmál A58 (styrktarsjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-07 16:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A117 (útsendingar Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2002-11-13 13:46:22 - [HTML]

Þingmál A118 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-08 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A130 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-06 17:11:30 - [HTML]

Þingmál A146 (einelti)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-06 14:24:00 - [HTML]

Þingmál A180 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-10 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2002-10-15 15:46:56 - [HTML]

Þingmál A187 (fagleg ráðgjöf um tæknifrjóvgun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (svar) útbýtt þann 2002-11-11 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-13 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 743 (lög í heild) útbýtt þann 2002-12-13 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A240 (verndun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (virðisaukaskattur á tæki og búnað til háskóla og rannsóknastofa)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-11-20 15:06:10 - [HTML]

Þingmál A324 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 549 - Komudagur: 2002-12-05 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A325 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-18 13:48:51 - [HTML]

Þingmál A338 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1205 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A357 (opinber stuðningur við vísindarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 394 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-12 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 845 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-01-23 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 851 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-01-23 14:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 562 - Komudagur: 2002-12-06 - Sendandi: Háskóli Íslands - [PDF]

Þingmál A376 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-18 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A379 (ættleiðingar)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-04 18:01:22 - [HTML]

Þingmál A398 (erfðafjárskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1716 - Komudagur: 2003-03-14 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Ísafirði - [PDF]

Þingmál A400 (samningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Singapúr)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 491 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-11-27 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A404 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2002-12-03 15:15:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 876 - Komudagur: 2003-01-27 - Sendandi: Arnór Þ. Sigfússon fuglafræðingur - [PDF]
Dagbókarnúmer 878 - Komudagur: 2003-01-28 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 905 - Komudagur: 2003-02-04 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1303 - Komudagur: 2003-02-24 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - Skýring: (afrit af ums. Ráðgj.nefndar um villt dýr) - [PDF]

Þingmál A405 (verkefni Umhverfisstofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-28 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 745 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-13 10:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 764 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-12-13 15:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A421 (Lýðheilsustöð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1372 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-13 00:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A427 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1357 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-13 22:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A430 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 562 (frumvarp) útbýtt þann 2002-12-04 18:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A443 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 615 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-09 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A466 (úthlutun Byggðastofnunar og ráðherra á aflaheimildum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (svar) útbýtt þann 2003-02-03 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A486 (aðgerðir til að draga úr ofbeldisdýrkun og framboði ofbeldisefnis)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-17 17:35:24 - [HTML]

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2003-01-28 17:46:35 - [HTML]

Þingmál A521 (einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-27 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A539 (Siglingastofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-29 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A545 (Íslenskar orkurannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 892 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A550 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 897 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-29 14:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (Norræna ráðherranefndin 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 923 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-05 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (úthlutun byggðakvóta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1276 (svar) útbýtt þann 2003-03-13 12:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A600 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 961 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-11 17:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A604 (frádráttur gjafa og framlaga frá tekjum við álagningu skatta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 965 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2003-02-12 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1074 (svar) útbýtt þann 2003-03-04 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A637 (verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1032 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-26 12:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (ábúðarlög)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-11 23:05:51 - [HTML]

Þingmál A652 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-03 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A659 (þriðja kynslóð farsíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-04 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A664 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1080 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-03-04 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B161 (málefni aldraðra og húsnæðismál)

Þingræður:
7. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-10-09 15:57:29 - [HTML]

Þingmál B233 (afdrif listaverka í Landsbanka og Búnaðarbanka)

Þingræður:
25. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-07 14:06:09 - [HTML]
25. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson - Ræða hófst: 2002-11-07 14:21:09 - [HTML]

Þingmál B493 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
98. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-03-12 21:50:26 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A1 (fjárlög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-01 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 466 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-12-02 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 588 (lög í heild) útbýtt þann 2003-12-05 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A7 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-10-14 15:13:29 - [HTML]
10. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2003-10-14 15:19:53 - [HTML]
10. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2003-10-14 15:23:01 - [HTML]

Þingmál A29 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-17 14:51:19 - [HTML]

Þingmál A71 (hús skáldsins á Gljúfrasteini)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-12 13:59:35 - [HTML]

Þingmál A87 (fjáraukalög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 513 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2003-11-28 13:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-10-07 17:12:42 - [HTML]

Þingmál A88 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 636 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-12-11 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 642 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-12-11 13:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A89 (tryggingagjald)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-02 14:07:51 - [HTML]

Þingmál A133 (styrktarsjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-13 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A142 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 186 - Komudagur: 2003-11-19 - Sendandi: Biskupsstofa - [PDF]

Þingmál A146 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-14 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 585 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-12-05 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A204 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1286 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-03-31 15:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 864 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A206 (skattaívilnanir vegna gjafa og framlaga til mannúðar- og menningarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 217 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-28 17:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A207 (siðareglur í stjórnsýslunni)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-17 15:32:31 - [HTML]

Þingmál A208 (siðareglur fyrir alþingismenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 219 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-28 16:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A275 (sjálfboðastarf)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 640 - Komudagur: 2003-12-17 - Sendandi: Kvenfélagasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A294 (samningur á sviði refsiréttar um spillingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-11-11 16:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A326 (lokafjárlög 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-18 20:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 412 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-24 15:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A350 (nettenging lítilla byggðarlaga)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Kristján L. Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-03 18:45:01 - [HTML]

Þingmál A359 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 478 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-11-27 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A387 (réttarstaða íslenskrar tungu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (þáltill.) útbýtt þann 2003-12-02 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A428 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2003-12-10 19:43:18 - [HTML]

Þingmál A434 (kirkjugripir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2532 - Komudagur: 2004-05-28 - Sendandi: Þjóðminjasafn Íslands - [PDF]

Þingmál A435 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 605 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-10 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1152 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-03-17 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1199 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-03-23 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1226 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-03-23 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-02 16:28:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 938 - Komudagur: 2004-02-04 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1027 - Komudagur: 2004-02-23 - Sendandi: Krabbameinsfélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1126 - Komudagur: 2004-02-25 - Sendandi: Rauði kross Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1143 - Komudagur: 2004-02-25 - Sendandi: Blindrafélagið - [PDF]

Þingmál A462 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1873 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 20:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A465 (fullnusta refsingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1023 - Komudagur: 2004-02-20 - Sendandi: Trúnaðarráð fanga (Atli Helgason) - [PDF]

Þingmál A481 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 750 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-01-28 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A508 (fjárframlög til stjórnmálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 780 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2004-01-29 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A520 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (frumvarp) útbýtt þann 2004-02-03 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (nýbygging við Landspítala -- háskólasjúkrahús)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Jón Kr. Óskarsson - Ræða hófst: 2004-03-09 17:40:58 - [HTML]

Þingmál A563 (framvinda byggðaáætlunar 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-05 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A564 (verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-02-23 16:06:27 - [HTML]

Þingmál A579 (Norræna ráðherranefndin 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-12 15:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A602 (aflaheimildir fiskiskipa úr íslenskum deilistofnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1106 (svar) útbýtt þann 2004-03-18 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A603 (aflaheimildir fiskiskipa úr stofnum utan lögsögu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1107 (svar) útbýtt þann 2004-03-22 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A640 (laxveiðiár á Austurlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1515 (svar) útbýtt þann 2004-04-29 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A653 (lokafjárlög 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 982 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-01 16:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A783 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-23 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1846 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1879 (lög í heild) útbýtt þann 2004-05-28 20:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-30 15:33:05 - [HTML]

Þingmál A848 (lokafjárlög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1305 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-01 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A868 (þjóðgarðurinn á Þingvöllum)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-04-05 17:50:46 - [HTML]

Þingmál A884 (samningur um veitingu evrópskra einkaleyfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1342 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-23 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A910 (tónlistarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1382 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-06 19:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A920 (atvinnumál fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1687 (svar) útbýtt þann 2004-05-19 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A948 (Norðurlandasamningur um almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-16 16:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A949 (Norðurlandasamningur um almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1452 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-23 10:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-28 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-05-13 11:45:43 - [HTML]
116. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-05-15 14:04:36 - [HTML]
121. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2004-05-21 13:37:45 - [HTML]

Þingmál A986 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1602 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-05-10 22:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A997 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-17 12:50:49 - [HTML]

Þingmál B276 (málefni Þjóðminjasafns)

Þingræður:
54. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-02-02 15:24:31 - [HTML]

Þingmál B319 (áform Landsbankans um að kaupa eða sameinast Íslandsbanka)

Þingræður:
62. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-02-11 14:00:16 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-01 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 420 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-11-24 14:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 424 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-11-24 11:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 474 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-12-02 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 531 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2004-12-03 11:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 536 (lög í heild) útbýtt þann 2004-12-04 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2004-11-25 21:33:19 - [HTML]
39. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-25 22:02:08 - [HTML]

Þingmál A50 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-07 16:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-14 17:52:18 - [HTML]

Þingmál A52 (notkun endurnýjanlegra, innlendra orkugjafa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-05 17:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A57 (fjárframlög til stjórnmálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2004-10-05 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1169 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2005-04-20 12:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
133. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-11 13:46:50 - [HTML]
133. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2005-05-11 13:53:38 - [HTML]
133. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-05-11 14:13:04 - [HTML]

Þingmál A58 (afdrif laxa í sjó)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-21 16:32:52 - [HTML]

Þingmál A60 (vernd og sjálfbær nýting lífvera á hafsbotni)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-02-21 18:11:58 - [HTML]

Þingmál A72 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-07 10:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A74 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-07 10:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A77 (langtímaatvinnulausir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (svar) útbýtt þann 2004-11-15 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A142 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1486 - Komudagur: 2005-04-22 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A147 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-11 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A174 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1192 - Komudagur: 2005-04-07 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A183 (veðurþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 676 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-12-10 18:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A216 (byggðaáætlun fyrir árin 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-10-19 17:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A226 (úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1310 - Komudagur: 2005-04-14 - Sendandi: Félag ráðgjafarverkfræðinga - [PDF]

Þingmál A239 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-03-31 16:49:39 - [HTML]

Þingmál A267 (þingleg meðferð EES-reglna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (þáltill.) útbýtt þann 2004-11-04 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (nýr þjóðsöngur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1084 - Komudagur: 2005-03-16 - Sendandi: Háskóli Íslands - [PDF]

Þingmál A319 (ungt fólk og getnaðarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (þáltill.) útbýtt þann 2004-11-13 10:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A337 (staða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-11-17 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A347 (olíuleit við Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 539 (svar) útbýtt þann 2004-12-07 12:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 592 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-12-08 18:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-08 21:47:57 - [HTML]
53. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-12-08 23:45:31 - [HTML]

Þingmál A351 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-11-23 15:04:05 - [HTML]
36. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-23 15:44:32 - [HTML]
36. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-23 15:58:45 - [HTML]
36. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-23 16:22:27 - [HTML]
36. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-11-23 21:31:03 - [HTML]
36. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2004-11-23 22:10:20 - [HTML]
54. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-09 12:12:08 - [HTML]
54. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-09 12:13:13 - [HTML]
55. þingfundur - Ögmundur Jónasson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2004-12-10 10:11:09 - [HTML]
56. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2004-12-10 22:04:11 - [HTML]

Þingmál A364 (skattskylda orkufyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Ögmundur Jónasson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-06 20:18:20 - [HTML]

Þingmál A398 (afnám laga um Tækniháskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-12-07 16:34:22 - [HTML]
74. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-02-15 17:16:09 - [HTML]

Þingmál A431 (fjáraukalög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 623 (frumvarp) útbýtt þann 2004-12-10 11:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A437 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-12-10 11:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A440 (lokafjárlög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-12-10 17:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A441 (lokafjárlög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 663 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-12-10 17:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (umfang skattsvika á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-12-10 19:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (græðarar og starfsemi þeirra á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-01-31 14:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A480 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 734 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-01-31 14:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1303 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-03 23:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 753 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-02 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1305 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-03 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1360 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2005-05-07 11:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1032 - Komudagur: 2005-03-09 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1036 - Komudagur: 2005-03-09 - Sendandi: Eimskipafélag Íslands ehf. (LEX-NESTOR og LOGOS) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1123 - Komudagur: 2005-03-22 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (SMT-tollafgreiðsla) - [PDF]

Þingmál A495 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2005-02-07 17:11:21 - [HTML]
84. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-07 16:20:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 869 - Komudagur: 2005-02-25 - Sendandi: Arnór Þ. Sigfússon fuglafræðingur - [PDF]

Þingmál A503 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-07 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1261 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-02 11:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A504 (sala kristfjárjarðarinnar Utanverðuness)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 768 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-07 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 898 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-03-03 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-17 11:31:52 - [HTML]
76. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2005-02-17 11:33:41 - [HTML]
84. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-07 18:46:55 - [HTML]
87. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2005-03-10 13:39:24 - [HTML]
87. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-10 13:42:29 - [HTML]

Þingmál A516 (Norræna ráðherranefndin 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-08 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A520 (siðareglur fyrir alþingismenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 789 (þáltill.) útbýtt þann 2005-02-14 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A535 (fjáraukalög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (frumvarp) útbýtt þann 2005-02-16 12:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A539 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 816 (frumvarp) útbýtt þann 2005-02-17 10:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A551 (miðlun vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-21 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A577 (Alþjóðavinnumálaþingin í Genf 2001--2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 865 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-24 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A583 (stofnun hlutafélags um síldarútvegsnefnd og stofnun sjóða í þágu síldarútvegs)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-05-04 14:09:12 - [HTML]
123. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2005-05-04 17:21:38 - [HTML]

Þingmál A591 (eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-02 11:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A604 (breyting á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 903 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-03 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A606 (breyting á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 905 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-03 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A614 (breyting á bókun 4 við samninginn milli EFTA-ríkjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 918 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-03 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A615 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (frumvarp) útbýtt þann 2005-03-07 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A617 (framkvæmd samkeppnisreglna EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 921 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-07 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A623 (fjárhagsleg og stjórnunarleg tengsl ráðherra)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2005-04-20 13:45:13 - [HTML]
114. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2005-04-20 13:46:33 - [HTML]

Þingmál A632 (söfn og listaverk í eigu Símans)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-04-06 15:44:13 - [HTML]

Þingmál A648 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 980 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-16 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1281 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-04 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A696 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-05-03 13:31:13 - [HTML]

Þingmál A697 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1445 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 12:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A702 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-11 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A708 (starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1066 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-07 10:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A721 (samgönguáætlun fyrir árin 2005--2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-04-05 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
128. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-09 23:24:08 - [HTML]

Þingmál A724 (náms- og starfsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (þáltill.) útbýtt þann 2005-04-04 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A738 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-19 15:58:33 - [HTML]

Þingmál A757 (reiðþjálfun fyrir fötluð börn)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Ásta Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-20 14:41:11 - [HTML]

Þingmál A779 (starf Íslands á vettvangi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1155 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-04-14 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B771 (minning Gils Guðmundssonar)

Þingræður:
120. þingfundur - Jónína Bjartmarz (forseti) - Ræða hófst: 2005-05-02 10:31:36 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A1 (fjárlög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-03 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 437 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-12-02 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-10-06 17:19:14 - [HTML]

Þingmál A3 (ráðstöfun á söluandvirði Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-12-06 16:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A57 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-13 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-07 19:13:23 - [HTML]

Þingmál A71 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-17 18:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A72 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-11 16:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A209 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 209 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-17 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A222 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-18 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 761 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-02-13 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-14 13:37:52 - [HTML]

Þingmál A235 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-20 17:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-03-08 20:01:16 - [HTML]

Þingmál A286 (breyting á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-11-08 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A303 (Náttúruminjasafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-01 14:07:24 - [HTML]

Þingmál A331 (Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-17 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - Ræða hófst: 2005-12-05 18:06:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 661 - Komudagur: 2006-01-17 - Sendandi: Örnefnastofnun Íslands, forstöðumaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 662 - Komudagur: 2006-01-17 - Sendandi: Stofnun Sigurðar Nordals, forstöðumaður - [PDF]

Þingmál A340 (réttarstaða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-18 11:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1181 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-04-19 21:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1379 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1445 (lög í heild) útbýtt þann 2006-06-02 22:04:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1125 - Komudagur: 2006-02-28 - Sendandi: Biskup Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi allshn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1429 - Komudagur: 2006-03-20 - Sendandi: Heilbrigðis- og trygginganefnd Alþingis - [PDF]

Þingmál A348 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 382 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-11-21 17:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A353 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-24 16:38:14 - [HTML]

Þingmál A361 (faggilding o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-24 15:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A365 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-24 15:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (starfsmannaleigur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-24 15:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A391 (stefnumótandi byggðaáætlun 2006--2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-12-07 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-02-09 16:39:30 - [HTML]

Þingmál A398 (framvinda byggðaáætlunar 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 504 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-12-08 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A401 (Ríkisútvarpið hf.)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-05-30 15:49:13 - [HTML]

Þingmál A402 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-24 17:04:59 - [HTML]

Þingmál A434 (æskulýðslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-01-23 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A444 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-01-23 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A447 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-01-23 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A456 (heimild til að afsala til Landsvirkjunar vatnsréttindum og landi vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-03-28 17:21:46 - [HTML]

Þingmál A460 (nefndarskipan og kynjahlutföll)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 953 (svar) útbýtt þann 2006-03-22 15:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A465 (aðlögunarstuðningur við lífrænan landbúnað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (þáltill.) útbýtt þann 2006-01-26 16:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (sjúkraflutningar innan lands með þyrlu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1170 (svar) útbýtt þann 2006-04-19 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A520 (lögreglulög og framkvæmdarvald ríkisins í héraði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1466 - Komudagur: 2006-03-23 - Sendandi: Félag löglærðra fulltrúa ákæruvaldsins - Skýring: (evrópskar leiðbeiningar - lagt fram á fundi a.) - [PDF]

Þingmál A547 (skattaumhverfi líknarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 795 (þáltill.) útbýtt þann 2006-02-20 16:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Sandra Franks - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-23 16:08:56 - [HTML]
74. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-02-23 16:27:59 - [HTML]

Þingmál A565 (Norræna ráðherranefndin 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-02-23 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A566 (þjóðskrá og almannaskráning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-02 10:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1380 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A568 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (frumvarp) útbýtt þann 2006-02-23 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A575 (lokafjárlög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 833 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-02 09:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A595 (eldi vatnafiska)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 879 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 12:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A596 (varnir gegn fisksjúkdómum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 880 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 12:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A605 (Kvennaskólinn á Blönduósi)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - Ræða hófst: 2006-03-29 14:57:32 - [HTML]

Þingmál A607 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 891 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-03-20 20:17:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1651 - Komudagur: 2006-04-19 - Sendandi: Veiðimálastofnun - Skýring: (um mál 595,596,607,612,613) - [PDF]

Þingmál A611 (leiguverð fiskveiðiheimilda)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-05 13:01:18 - [HTML]

Þingmál A612 (Veiðimálastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 897 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 12:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A613 (fiskrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 898 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 12:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A620 (mælingar, mæligrunnar og vigtarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A629 (upplýsingar í ökuskírteini um vilja til líffæragjafar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 922 (þáltill.) útbýtt þann 2006-03-14 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A637 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 941 (þáltill.) útbýtt þann 2006-03-21 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A686 (breyting á IV. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1003 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-03-29 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A707 (Flugmálastjórn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1043 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-03 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A712 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1048 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-03 14:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2109 - Komudagur: 2006-05-15 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]

Þingmál A731 (opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1339 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-06-01 18:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A733 (tollalög og tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1069 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-05 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1428 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 21:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A735 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1071 (frumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A739 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1075 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-05 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A742 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1078 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 16:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A777 (legurými og starfsmannafjöldi á Landspítala -- háskólasjúkrahúsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1411 (svar) útbýtt þann 2006-06-03 08:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A791 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-28 09:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A797 (starf Íslands á vettvangi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1255 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-05-04 15:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B67 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2005-10-04 20:14:21 - [HTML]

Þingmál B490 (geðheilbrigðisþjónusta barna og unglinga)

Þingræður:
96. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2006-03-29 16:00:54 - [HTML]

Þingmál B513 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
101. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2006-04-06 11:46:03 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A1 (fjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-02 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 459 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-04 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 550 (lög í heild) útbýtt þann 2006-12-06 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A13 (yfirlýsing gegn stuðningi við innrásina í Írak)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-01 17:32:13 - [HTML]

Þingmál A20 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 14:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 737 - Komudagur: 2007-01-23 - Sendandi: Ragnheiður Bragadóttir prófessor - Skýring: (um umsagnir - lagt fram á fundi a.) - [PDF]

Þingmál A29 (aðlögunarstuðningur við lífrænan landbúnað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-04 17:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A41 (þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2007-02-06 18:21:29 - [HTML]

Þingmál A44 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A47 (fjáraukalög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 367 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-11-13 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 393 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-11-23 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 526 (lög í heild) útbýtt þann 2006-12-04 22:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2006-10-10 15:50:12 - [HTML]

Þingmál A56 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-10-17 20:22:21 - [HTML]
44. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2006-12-07 13:32:59 - [HTML]

Þingmál A58 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A68 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-10 12:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A79 (sameignarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A91 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-12 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A116 (meðlagsgreiðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (svar) útbýtt þann 2006-12-07 12:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A169 (ákvörðun aflamarks 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (svar) útbýtt þann 2006-10-17 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A184 (fátækt barna og hagur þeirra)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2007-01-29 16:03:46 - [HTML]

Þingmál A191 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-12 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A193 (friðlýsing Austari - og Vestari-Jökulsár í Skagafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-17 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A217 (stuðningur atvinnulífsins við háskóla)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-22 15:07:50 - [HTML]
33. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2006-11-22 15:15:21 - [HTML]

Þingmál A271 (skattaívilnanir vegna framlaga til mannúðar- og menningarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-31 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1344 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1376 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 21:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A277 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A280 (opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1327 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 10:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1370 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A281 (Náttúruminjasafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-11-13 18:02:58 - [HTML]
25. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2006-11-13 18:16:33 - [HTML]

Þingmál A291 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 15:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A303 (byggðakvóti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 959 (svar) útbýtt þann 2007-02-27 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-11-13 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A349 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-11-13 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A359 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 555 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-12-06 18:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A363 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-11-15 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A377 (eldi og heilbrigði sláturdýra o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 712 - Komudagur: 2007-01-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A412 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 467 (frumvarp) útbýtt þann 2006-11-29 17:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A416 (vörugjald og virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2006-12-09 18:50:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 701 - Komudagur: 2006-12-29 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A418 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2006-11-30 18:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Drífa Hjartardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-08 15:35:38 - [HTML]

Þingmál A429 (ættleiðingarstyrkir)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-12-06 21:39:50 - [HTML]

Þingmál A430 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-12-04 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A435 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (frumvarp) útbýtt þann 2006-12-05 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-08 15:44:13 - [HTML]
46. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-12-08 16:23:47 - [HTML]

Þingmál A440 (lokafjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 562 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-07 12:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A443 (íslenska friðargæslan)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1316 - Komudagur: 2007-03-01 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A450 (aðild starfsmanna að evrópskum samvinnufélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 993 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-02-26 22:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A466 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-03-13 21:35:33 - [HTML]

Þingmál A513 (bókmenntasjóður)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-02-06 16:34:42 - [HTML]

Þingmál A516 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 779 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 09:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (viðurlög við brotum á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 789 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A530 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 799 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-29 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-05 19:10:11 - [HTML]

Þingmál A541 (skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 810 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-30 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1113 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-12 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1265 (lög í heild) útbýtt þann 2007-03-16 14:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-01 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A559 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-03-09 18:04:18 - [HTML]

Þingmál A566 (meginreglur umhverfisréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-07 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A571 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 849 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (breyting á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 850 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A574 (samgönguáætlun fyrir árin 2007--2010)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-19 18:38:30 - [HTML]

Þingmál A575 (samgönguáætlun fyrir árin 2007--2018)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-02-15 20:35:23 - [HTML]

Þingmál A588 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-13 18:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A616 (neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 916 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-19 16:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1318 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 09:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1357 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A669 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-03-16 14:05:04 - [HTML]

Þingmál A671 (staða og þróun jafnréttismála frá 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1022 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-01 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 2007-03-13 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - Skýring: (umsögn og ritgerð) - [PDF]

Þingmál A691 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1089 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-13 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-12 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A696 (upplýsingar í ökuskírteini um vilja til líffæragjafar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1115 (þáltill.) útbýtt þann 2007-03-12 23:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A697 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (þáltill.) útbýtt þann 2007-03-12 23:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A709 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-16 23:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B138 (möguleg leyniþjónustustarfsemi á vegum stjórnvalda)

Þingræður:
8. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-10-09 16:22:52 - [HTML]

Þingmál B477 (kjaradeila grunnskólakennara)

Þingræður:
80. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2007-02-28 12:09:44 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A7 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 47 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-06-13 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A8 (kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A11 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-06-12 14:32:08 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-01 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 338 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-28 20:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 380 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-07 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 507 (lög í heild) útbýtt þann 2007-12-13 13:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 304 - Komudagur: 2007-11-13 - Sendandi: Heilbrigðisnefnd, minni hluti - [PDF]

Þingmál A7 (lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-04 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A22 (dómstólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2481 - Komudagur: 2008-05-02 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (um dómstóla o.fl.) - [PDF]

Þingmál A25 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-01 19:26:27 - [HTML]

Þingmál A49 (réttindi og staða líffæragjafa)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-05 15:00:37 - [HTML]
59. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2008-02-05 15:14:02 - [HTML]
59. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-02-05 15:26:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1669 - Komudagur: 2008-03-05 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús - [PDF]
Dagbókarnúmer 1727 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]

Þingmál A59 (friðlýsing Austari- og Vestari-Jökulsár í Skagafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-15 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A63 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-16 13:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A66 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-02 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2007-10-09 18:30:21 - [HTML]

Þingmál A130 (tilfærsla verkefna innan Stjórnarráðs Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-16 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2007-10-18 12:39:22 - [HTML]

Þingmál A142 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2007-11-01 14:26:46 - [HTML]

Þingmál A147 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3013 - Komudagur: 2008-04-07 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A148 (fjáraukalög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 158 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-31 15:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A183 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 196 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-05 14:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 717 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-03-03 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 805 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-12 15:26:05 - [HTML]

Þingmál A184 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-05 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A206 (erfðafjárskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 693 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Krabbameinsfélag Íslands - [PDF]

Þingmál A230 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1287 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1300 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A268 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 125/2007, um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-11-21 11:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A271 (upprunaábyrgð á raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 733 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-03-03 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 734 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-03-03 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 806 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-04-07 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 880 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-04-07 17:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A286 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1061 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2008-05-22 10:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A287 (leikskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1011 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-15 18:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-12-07 14:28:00 - [HTML]

Þingmál A288 (menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1069 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-22 10:08:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1306 - Komudagur: 2008-02-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A306 (myndlistarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-12-04 15:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1115 - Komudagur: 2008-01-22 - Sendandi: Kynningarmiðstöð ísl. myndlistar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1349 - Komudagur: 2008-01-22 - Sendandi: Gallerí i8 - [PDF]

Þingmál A311 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-12-06 19:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A325 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-04-01 15:51:26 - [HTML]
102. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-05-08 15:26:46 - [HTML]
102. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-05-08 15:42:04 - [HTML]
102. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-08 19:45:53 - [HTML]

Þingmál A326 (matvæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 739 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-03-03 16:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A339 (breytt stjórn fiskveiða í samræmi við úrskurð mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-29 15:11:39 - [HTML]

Þingmál A341 (skuldbindingar íslenskra sveitarfélaga í EES-samningnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2008-01-23 14:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A350 (Ísland á innri markaði Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-01-29 13:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A380 (líffæragjafar)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-02-20 14:45:13 - [HTML]
66. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-02-20 14:54:18 - [HTML]

Þingmál A422 (útflutningur á óunnum þorski)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 761 (svar) útbýtt þann 2008-03-12 14:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A429 (starfsemi Breiðavíkurheimilisins 1952--1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-25 14:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A451 (norrænt samstarf 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 719 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-28 09:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A452 (Norræna ráðherranefndin 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 722 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-28 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A456 (Evrópuráðsþingið 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 726 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-28 15:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A464 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 738 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-03-04 13:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1877 - Komudagur: 2008-03-26 - Sendandi: Persónuvernd - Skýring: (beiðni um frest og afrit af bréfi til heilbrrn.) - [PDF]

Þingmál A486 (ráðstafanir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2008-04-03 12:25:16 - [HTML]

Þingmál A495 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 789 (frumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 10:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A500 (lokafjárlög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-03-31 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1084 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-22 19:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A517 (Veðurstofa Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1137 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-05-27 09:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A524 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 825 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A528 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 829 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A530 (fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 831 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A539 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 840 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A557 (staðfesting ákvörðunar nr. 20/2007 um breytingu á IX. og XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 858 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-04-02 18:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A620 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 992 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-05-15 09:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1292 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1306 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A628 (eftirlit með hlutum, tækni og þjónustu sem hafa hernaðarlega þýðingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1040 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-05-21 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A648 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1217 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-05-29 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (Viðlagatrygging Íslands)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-09-04 12:06:11 - [HTML]

Þingmál B92 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
21. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2007-11-08 14:32:06 - [HTML]

Þingmál B141 (samningur um framleiðslu dagskrárefnis fyrir RÚV)

Þingræður:
32. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2007-11-28 15:43:15 - [HTML]

Þingmál B825 (skýrsla forsætisráðherra um efnahagsmál)

Þingræður:
116. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-09-02 14:48:34 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A1 (fjárlög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-01 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 360 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-18 12:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 440 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2008-12-20 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 441 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-12-20 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 481 (lög í heild) útbýtt þann 2008-12-22 19:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A12 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-09 15:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A13 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-09 15:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A15 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2009-02-19 17:30:59 - [HTML]

Þingmál A33 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-14 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A47 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-16 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A53 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-16 09:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A54 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-06 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A68 (Þríhnjúkahellir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1062 - Komudagur: 2009-03-05 - Sendandi: VSÓ Ráðgjöf ehf - [PDF]

Þingmál A100 (listaverk í eigu Landsbanka Íslands, Kaupþings og Glitnis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1171 - Komudagur: 2009-03-10 - Sendandi: Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur - [PDF]

Þingmál A102 (eignarhald og varðveisla listaverka ríkisbankanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1173 - Komudagur: 2009-03-10 - Sendandi: Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur - [PDF]

Þingmál A110 (framleiðsla köfnunarefnisáburðar)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-19 18:34:53 - [HTML]

Þingmál A119 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 92 - Komudagur: 2008-11-13 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (lagt fram á fundi viðskn.) - [PDF]

Þingmál A123 (lífsýnasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-05 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A125 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-25 00:21:43 - [HTML]

Þingmál A139 (Landsbókasafn Íslands -- Háskólabókasafn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-12 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A145 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-11 17:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A178 (breytt skipan gjaldmiðilsmála)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 2009-02-16 17:16:18 - [HTML]

Þingmál A189 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-27 19:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 237 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-03 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 238 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-11-28 04:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-11-28 04:11:50 - [HTML]

Þingmál A208 (skattlagning kolvetnisvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-09 13:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 476 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-23 10:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 478 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-22 19:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A225 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-10 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A234 (þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-17 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A258 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-19 13:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2009-01-22 14:43:12 - [HTML]

Þingmál A259 (réttindi lifandi líffæragjafa til tímabundinnar fjárhagsaðstoðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-19 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 781 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-23 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 854 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-03-31 13:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 891 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-04-01 21:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-01-20 14:38:52 - [HTML]
116. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-25 22:33:52 - [HTML]
116. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2009-03-25 22:44:17 - [HTML]
116. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2009-03-25 23:09:09 - [HTML]
123. þingfundur - Dögg Pálsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-01 15:20:34 - [HTML]
123. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2009-04-01 18:06:44 - [HTML]
123. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-04-01 18:26:54 - [HTML]
123. þingfundur - Dögg Pálsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-01 18:49:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 933 - Komudagur: 2009-02-25 - Sendandi: Félags- og tryggingamálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1117 - Komudagur: 2009-03-09 - Sendandi: Heilbrigðisnefnd Alþingis - [PDF]

Þingmál A268 (framkvæmd samgönguáætlunar 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-01-22 10:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A276 (aðgerðir til stuðnings atvinnurekstri í smáum og meðalstórum fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 495 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-01-26 15:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A281 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-02-04 19:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A286 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 512 (frumvarp) útbýtt þann 2009-02-06 13:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-17 14:53:42 - [HTML]

Þingmál A289 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Gunnar Svavarsson - Ræða hófst: 2009-03-06 11:30:09 - [HTML]
96. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-06 13:59:03 - [HTML]

Þingmál A290 (lögskráning sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-02-09 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A291 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-02-09 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A313 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2009-02-17 21:32:18 - [HTML]

Þingmál A335 (visthönnun vöru sem notar orku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 575 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-02-24 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 618 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-03 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A368 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 622 (frumvarp) útbýtt þann 2009-03-02 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (hagsmunir Íslands í loftslagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (þáltill.) útbýtt þann 2009-03-03 13:07:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1272 - Komudagur: 2009-03-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (frá SA,Si,SF,LÍÚ,LF,Samorku) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1330 - Komudagur: 2009-03-19 - Sendandi: Norðurorka - Skýring: (sbr. ums. Samorku o.fl.) - [PDF]

Þingmál A372 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 628 (frumvarp) útbýtt þann 2009-03-03 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A373 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 142/2007, um breytingu á VII. viðauka og bókun 37 við EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2009-03-03 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A394 (heimild til samninga um álver í Helguvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-04-01 21:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A408 (lokafjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-11 17:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A419 (aðgerðir til að bregðast við fjárhagsvanda íslenskra heimila og atvinnulífs)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-17 20:22:06 - [HTML]
105. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-17 20:24:23 - [HTML]

Þingmál A442 (notkun lyfsins Tysabri)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Ögmundur Jónasson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-03-25 14:27:23 - [HTML]

Þingmál A446 (norrænt samstarf 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-23 17:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A458 (erfðabreyttar lífverur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 838 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-31 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B107 (skýrsla forsætisráðherra um efnahagsmál og aðkomu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins)

Þingræður:
17. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-10-30 10:56:18 - [HTML]
17. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2008-10-30 17:43:05 - [HTML]

Þingmál B508 (stefna ríkisstjórnarinnar, skýrsla forsrh.)

Þingræður:
74. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 2009-02-04 21:40:41 - [HTML]

Þingmál B616 (heilbrigðismál, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra)

Þingræður:
84. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2009-02-19 12:45:06 - [HTML]

Þingmál B837 (MS-sjúklingar og lyfjagjöf)

Þingræður:
111. þingfundur - Ögmundur Jónasson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2009-03-23 15:22:39 - [HTML]

Þingmál B1025 (stefna VG í efnahagsmálum -- orð þingmanns um framlög til stjórnmálaflokka)

Þingræður:
132. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-04-15 10:50:34 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A2 (erfðabreyttar lífverur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-18 19:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A18 (hagsmunir Íslands í loftslagsmálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 434 - Komudagur: 2009-06-26 - Sendandi: Norðurorka - [PDF]
Dagbókarnúmer 471 - Komudagur: 2009-06-29 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (frá SA,SI,LÍÚ,SF,LF,Samorku) - [PDF]

Þingmál A34 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-15 17:08:13 - [HTML]

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-07-09 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A52 (náttúruverndaráætlun 2009--2013)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - Ræða hófst: 2009-06-04 12:33:51 - [HTML]

Þingmál A53 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-29 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A57 (lokafjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-28 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A62 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 536 - Komudagur: 2009-07-07 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna, Friðrik Óttar Friðriksson - [PDF]

Þingmál A85 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Magnús Orri Schram - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-01 19:33:42 - [HTML]
36. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-09 17:15:09 - [HTML]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-19 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 337 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-20 08:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 616 - Komudagur: 2009-07-10 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 639 - Komudagur: 2009-07-24 - Sendandi: Meiri hluti efnahags- og skattanefndar - [PDF]

Þingmál A147 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-07-08 20:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A161 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-07-23 20:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B79 (áform ríkisstjórnarinnar um fyrningu aflaheimilda)

Þingræður:
4. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2009-05-20 14:26:30 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-01 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 384 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-12-12 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 422 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-18 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 594 (lög í heild) útbýtt þann 2009-12-22 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-14 15:21:20 - [HTML]
43. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2009-12-14 18:35:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 834 - Komudagur: 2009-12-18 - Sendandi: Vistunarmatsnefnd Höfuðborgarsvæðisins - Skýring: (vistunarmat í hjúkrunarrými) - [PDF]

Þingmál A8 (yfirlýsing um fyrningu aflaheimilda)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-11-16 22:37:51 - [HTML]

Þingmál A9 (hagsmunir Íslands í loftslagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (þáltill.) útbýtt þann 2009-10-05 18:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 312 - Komudagur: 2009-11-27 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]

Þingmál A16 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-08 18:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 483 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-23 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 513 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-18 20:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A17 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-08 18:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A69 (aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-10-23 10:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 19 - Komudagur: 2009-10-26 - Sendandi: Skattvís - Skýring: (eftirgjöf skulda) - [PDF]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-11-19 11:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-04 14:27:05 - [HTML]

Þingmál A115 (eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-05-11 15:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1134 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-05-31 11:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1173 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-01 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A116 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 129 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-02 15:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A152 (stjórnlagaþing)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2010-06-08 18:39:24 - [HTML]
133. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2010-06-08 21:57:01 - [HTML]

Þingmál A167 (úttekt á gjaldmiðilsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (þáltill.) útbýtt þann 2009-11-06 13:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A168 (réttarbætur fyrir transfólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (þáltill.) útbýtt þann 2009-11-06 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A181 (Norræna ráðherranefndin 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-11-10 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A197 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1128 - Komudagur: 2010-03-05 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A201 (málefni hælisleitenda á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (svar) útbýtt þann 2009-11-30 22:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A229 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-19 14:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-05-17 19:29:24 - [HTML]

Þingmál A244 (lögskráning sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-24 18:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A256 (tekjuöflun ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 588 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - Skýring: (sjómannaafsláttur) - [PDF]

Þingmál A258 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 497 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2009-12-18 12:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 323 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-02 17:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A293 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (frumvarp) útbýtt þann 2009-12-02 15:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A294 (fríverslunarsamningar og aðrir viðskiptasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (svar) útbýtt þann 2009-12-21 12:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (samvinna um nám og starfsþjálfun fyrir ungt fólk á Vestur-Norðurlöndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (þáltill.) útbýtt þann 2009-12-07 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A318 (breyting á heimildarlögum um stóriðju vegna skattgreiðslna 2010, 2011 og 2012 o.fl.)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-15 20:50:49 - [HTML]
60. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-22 11:57:55 - [HTML]

Þingmál A354 (notendastýrð persónuleg aðstoð við fólk með fötlun)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2010-06-07 18:34:28 - [HTML]

Þingmál A375 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 676 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-02-16 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A383 (afgerandi lagaleg sérstaða Íslands varðandi tjáningar- og upplýsingafrelsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1329 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-12 18:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A391 (lokafjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 699 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-02-22 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A398 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 141/2007 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 707 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-02-23 12:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1196 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-04 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A401 (velferðarvaktin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 714 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-02-24 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A423 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A425 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1488 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2010-09-09 15:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2875 - Komudagur: 2010-06-30 - Sendandi: Stjórn Torfusamtakanna - [PDF]

Þingmál A446 (greiðsluuppgjör á opinberum gjöldum lögaðila og einstaklinga í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-03-25 16:37:13 - [HTML]
101. þingfundur - Pétur H. Blöndal - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-03-25 17:33:51 - [HTML]

Þingmál A448 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-08 13:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A452 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 779 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-09 14:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A461 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 796 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A466 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 806 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-16 13:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (norrænt samstarf 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-16 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A484 (skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-22 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (hjúskaparlög, staðfest samvist o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-23 13:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1976 - Komudagur: 2010-05-06 - Sendandi: Tilvera,samtök um ófrjósemi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2058 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Kaþólska kirkjan á Íslandi - [PDF]

Þingmál A490 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 127/2007 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 851 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-03-23 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A495 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 861 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-23 16:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1192 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-01 22:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-25 12:31:18 - [HTML]
100. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2010-03-25 12:41:23 - [HTML]
100. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - Ræða hófst: 2010-03-25 12:48:39 - [HTML]
100. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2010-03-25 12:51:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2215 - Komudagur: 2010-05-12 - Sendandi: Tilvera,samtök um ófrjósemi - [PDF]

Þingmál A504 (rannsókn á starfsemi fjármálafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (frumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A507 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 894 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A516 (erfðabreyttar lífverur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 903 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1389 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-24 09:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1412 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-16 23:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A520 (efling græna hagkerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 909 (þáltill.) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (skeldýrarækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 911 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A553 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A555 (Vinnumarkaðsstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 945 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A574 (ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 965 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1324 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-12 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1379 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-15 11:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A579 (opinberir háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1148 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-05-31 11:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A580 (fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Lýðveldisins Kólumbíu o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A597 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingræður:
150. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2010-09-03 14:31:42 - [HTML]

Þingmál A607 (rekstur ÁTVR árin 2002--2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1059 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-05-10 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1261 (svar) útbýtt þann 2010-06-10 15:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A652 (aðild að samningi Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1210 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-06-04 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A658 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1258 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-09 21:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A659 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1259 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-09 21:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1429 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-24 12:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1439 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-07-01 09:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1441 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-24 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
135. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-06-10 15:44:45 - [HTML]
135. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-06-10 18:03:06 - [HTML]
135. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-10 18:12:15 - [HTML]

Þingmál A660 (verndar- og nýtingaráætlun vegna virkjunar fallvatna og háhitasvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1280 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-10 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1435 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-24 17:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A674 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1369 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-15 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A679 (aðkeypt þjónusta, ráðgjöf og sérverkefni á vegum ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1526 (svar) útbýtt þann 2010-09-27 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A698 (auðlegðarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1531 (svar) útbýtt þann 2010-09-28 16:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
159. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 15:33:44 - [HTML]
159. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 18:47:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3147 - Komudagur: 2010-01-07 - Sendandi: Nefndarritari (SBE) - Skýring: (gögn um lagasetn.ferli frá 1962) - [PDF]

Þingmál B218 (endurreisn sparisjóðakerfisins)

Þingræður:
26. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-11-16 15:17:28 - [HTML]

Þingmál B707 (málefni banka og sparisjóða -- staða námsmanna -- atvinnumál og lífeyrissjóðir)

Þingræður:
92. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2010-03-16 13:44:13 - [HTML]

Þingmál B773 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða, skýrsla nefndar skv. lögum nr. 142/2008)

Þingræður:
104. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2010-04-13 13:39:49 - [HTML]

Þingmál B873 (fjárveitingar til framkvæmda -- réttindi skuldara -- fjármálakreppa í Grikklandi o.fl.)

Þingræður:
115. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-04-29 10:40:13 - [HTML]

Þingmál B1072 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
141. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-06-14 22:32:44 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-01 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 448 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-08 10:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 482 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-15 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 556 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-16 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A60 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 887 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2011-02-22 17:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-11-24 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-06 20:50:24 - [HTML]

Þingmál A77 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1311 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-05-02 14:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1411 (lög í heild) útbýtt þann 2011-05-11 15:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A81 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A134 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 114/2008 um breyt. á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-02 10:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A136 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-04 13:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A138 (tæki og búnaður á heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-11-22 15:52:23 - [HTML]
32. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-11-22 15:55:24 - [HTML]
32. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-11-22 16:00:12 - [HTML]
32. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-11-22 16:03:01 - [HTML]

Þingmál A139 (heildarlöggjöf um starfsemi frjálsra félagasamtaka)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-12-13 12:55:56 - [HTML]
46. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-12-13 13:04:30 - [HTML]

Þingmál A140 (skattaleg staða frjálsra félagasamtaka)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-11-22 15:39:59 - [HTML]
32. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-11-22 15:47:29 - [HTML]

Þingmál A141 (aðgerðir til að stuðla að sátt við heimilin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (þáltill.) útbýtt þann 2010-11-04 15:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A155 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 87/2009 og nr. 126/2010 um breyt. á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-08 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A190 (landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 927 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-02-28 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A198 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1112 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-03-24 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A200 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-16 21:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A206 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 664 - Komudagur: 2010-12-03 - Sendandi: Sveinn Óskar Sigurðsson - Skýring: (viðbótar umsögn og ýmis gögn) - [PDF]

Þingmál A208 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-12-18 11:07:21 - [HTML]

Þingmál A236 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 55/2010 og nr. 124/2010 um breyt. á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-18 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 988 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-03-16 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A257 (verkefni á sviði kynningarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 719 (svar) útbýtt þann 2011-01-26 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A269 (smitandi hóstapest í hestum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1117 (svar) útbýtt þann 2011-03-29 13:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A283 (uppbygging Náttúrugripasafns Íslands á Selfossi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1883 - Komudagur: 2011-04-01 - Sendandi: Eyþing - Samband sveitarfél. í Eyjaf. og Þing. - [PDF]

Þingmál A288 (gerð lista- og náttúrugarðs fyrir blinda og aðra skynhefta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (þáltill.) útbýtt þann 2010-11-25 15:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A299 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-25 15:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A300 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2010-11-30 20:15:15 - [HTML]

Þingmál A310 (staðgöngumæðrun)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-01-20 15:56:52 - [HTML]
62. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-01-20 17:11:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1374 - Komudagur: 2011-02-17 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A313 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-30 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 585 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-12-17 11:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 597 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-17 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 600 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-17 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-12-17 20:32:01 - [HTML]
54. þingfundur - Eygló Harðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-12-18 10:29:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 892 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A318 (ráðstöfunarfé ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (svar) útbýtt þann 2010-12-14 11:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A323 (ráðstöfunarfé ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 704 (svar) útbýtt þann 2011-01-25 11:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A334 (áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1322 - Komudagur: 2011-02-14 - Sendandi: Félag náms- og starfsráðgjafa - [PDF]

Þingmál A348 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-12-06 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A377 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-13 10:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A380 (framkvæmd þjónustusamnings við Menntaskólann Hraðbraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-12-14 11:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-14 11:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A384 (samskipti lækna og fulltrúa lyfjaiðnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 724 (svar) útbýtt þann 2011-01-26 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-15 16:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-15 20:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 779 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-02-02 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-12-16 14:04:54 - [HTML]
50. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2010-12-16 16:25:24 - [HTML]
50. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2010-12-16 20:26:41 - [HTML]
50. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-12-16 20:41:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1080 - Komudagur: 2011-01-10 - Sendandi: InDefence - [PDF]

Þingmál A394 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 603 (frumvarp) útbýtt þann 2010-12-17 14:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A403 (orkuskipti í samgöngum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-12-18 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A408 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 680 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-01-17 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A486 (áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2011--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-02-03 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A495 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-02-14 13:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A535 (ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-24 15:40:24 - [HTML]

Þingmál A549 (skipun stjórnlagaráðs)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Árni Johnsen - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-03 15:09:25 - [HTML]

Þingmál A555 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-09 20:55:20 - [HTML]
147. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-06-09 20:59:45 - [HTML]

Þingmál A556 (greiðslur til nefnda á vegum Stjórnarráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1780 (svar) útbýtt þann 2011-06-11 10:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A558 (skattaívilnanir í þágu tilgreindra félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (frumvarp) útbýtt þann 2011-03-03 10:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A577 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A583 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 996 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-14 15:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A596 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1014 (frumvarp) útbýtt þann 2011-03-14 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1794 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-11 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1805 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-11 19:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A605 (Evrópuráðsþingið 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1025 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-15 20:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (bólusetningar ungbarna gegn pneumókokkum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1295 (svar) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A629 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 35/2010 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1104 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-03-23 13:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 85/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1149 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-03-29 16:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A649 (skil menningarverðmæta til annarra landa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2417 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Héraðsskjalavörður Kópavogs og héraðsskjalavörður Árnesinga - Skýring: (sameiginl. ums.) - [PDF]

Þingmál A650 (safnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1152 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1849 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-02 18:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1942 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1981 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2283 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Þjóðminjasafn Íslands o.fl. - Skýring: (sameiginl. ums.) - [PDF]

Þingmál A651 (menningarminjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A673 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A674 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1887 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-08 17:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A675 (heildarendurskoðun á Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1887 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-08 17:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A676 (fullgilding á samningi um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A678 (fullgilding Árósasamnings um aðgang að upplýsingum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1195 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A682 (fríverslunarsamningur EFTA og Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1199 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (fríverslunarsamningur EFTA og Perús og landbúnaðarsamningur Íslands og Perús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1200 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A695 (aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar um ofbeldi karla gegn konum í nánum samböndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1214 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-31 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A702 (skattlagning á kolvetnisvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1868 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-08 11:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1888 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-08 17:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A708 (fullgilding Árósasamningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1614 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-03 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A709 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1614 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-03 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A711 (ökutækjatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1230 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A721 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1530 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2011-05-26 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A724 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2357 - Komudagur: 2011-05-10 - Sendandi: Haukur Örn Birgisson hrl. og Ragnar Baldursson hrl. fh. Útlána - [PDF]

Þingmál A728 (réttindagæsla fyrir fatlað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A736 (pólitískar ráðningar í stjórnsýslunni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1261 (þáltill.) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A739 (samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2011)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-12 16:51:46 - [HTML]

Þingmál A751 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-04-13 21:45:08 - [HTML]

Þingmál A778 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-05 18:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2901 - Komudagur: 2011-06-09 - Sendandi: Karvel Aðalsteinn Jónsson - Skýring: (ums. og MA rannsókn) - [PDF]

Þingmál A788 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-10 17:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1634 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-06 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1958 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1976 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
143. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-06-07 18:13:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2435 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2717 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2718 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2798 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (viðbrögð við umsögnum) - [PDF]

Þingmál A826 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
138. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2011-05-31 15:17:37 - [HTML]

Þingmál A827 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
140. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2011-06-03 17:13:31 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 390 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-11-28 18:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2011-10-11 18:20:25 - [HTML]

Þingmál A4 (staðgöngumæðrun)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-17 16:23:00 - [HTML]
43. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-17 16:48:11 - [HTML]
43. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2012-01-17 18:04:59 - [HTML]
43. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-17 18:25:04 - [HTML]
43. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - Ræða hófst: 2012-01-17 18:30:12 - [HTML]
43. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-17 19:04:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1 - Komudagur: 2011-10-07 - Sendandi: Sarah M. Brownsberger - [PDF]

Þingmál A9 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 21 - Komudagur: 2011-11-03 - Sendandi: Marinó G. Njálsson - [PDF]

Þingmál A22 (norræna hollustumerkið Skráargatið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 743 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-02-01 17:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A41 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 131 - Komudagur: 2011-11-14 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A59 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 876 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-02-23 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 995 (lög í heild) útbýtt þann 2012-03-14 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A61 (matvæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1076 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-03-28 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A83 (gerð lista- og náttúrugarðs fyrir blinda og aðra skynhefta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-11 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A97 (fjáraukalög 2011)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-10 12:20:53 - [HTML]

Þingmál A107 (skattaívilnanir í þágu tilgreindra félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-13 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-03 15:50:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 105 - Komudagur: 2011-11-14 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 113 - Komudagur: 2011-11-14 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 116 - Komudagur: 2011-11-14 - Sendandi: Blindrafélagið - [PDF]
Dagbókarnúmer 164 - Komudagur: 2011-11-15 - Sendandi: SÍBS - [PDF]
Dagbókarnúmer 218 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Félag nýrnasjúkra - [PDF]
Dagbókarnúmer 239 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús - [PDF]
Dagbókarnúmer 501 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 652 - Komudagur: 2011-11-24 - Sendandi: Kvenfélagasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 738 - Komudagur: 2011-12-09 - Sendandi: Kvenfélagasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A109 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1531 - Komudagur: 2012-03-14 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Þingmál A132 (ljósmengun)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-01-16 18:19:04 - [HTML]

Þingmál A136 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 251 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum - [PDF]

Þingmál A138 (matvæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1076 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-03-28 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-24 22:07:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 624 - Komudagur: 2011-12-02 - Sendandi: Jónas Guðmundsson, Bolungarvík - [PDF]

Þingmál A147 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-19 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 969 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-03-13 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A188 (lokafjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-20 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A193 (fjársýsluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 198 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-01 12:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 584 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-12-16 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 609 (lög í heild) útbýtt þann 2011-12-17 20:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-12-16 14:22:37 - [HTML]

Þingmál A195 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-13 22:16:20 - [HTML]
35. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-13 22:18:33 - [HTML]

Þingmál A268 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1337 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: ISNIC - Internet á Íslandi - Skýring: (viðbótar umsögn) - [PDF]

Þingmál A272 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-15 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1033 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-03-28 16:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A278 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-16 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A290 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 328 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-17 10:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1449 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-05 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1529 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-12 19:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A316 (menningarminjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-25 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A352 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 54/2010 um breytingar á XVIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A353 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 67/2011 um breytingu á II. og IV. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 429 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-16 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A373 (samþykkt rammasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-24 20:32:31 - [HTML]
106. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-05-24 22:16:31 - [HTML]

Þingmál A376 (frávik vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-05-15 19:30:22 - [HTML]
99. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-05-15 20:37:53 - [HTML]

Þingmál A393 (samgönguáætlun 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-14 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A403 (afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 948 - Komudagur: 2012-01-30 - Sendandi: Ritari stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar - [PDF]

Þingmál A467 (myndlistarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 713 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-01-24 17:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1453 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-07 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1501 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-11 22:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1184 - Komudagur: 2012-02-27 - Sendandi: Listasafn Íslands - [PDF]

Þingmál A476 (ætlað samþykki við líffæragjafir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (þáltill.) útbýtt þann 2012-01-30 14:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1580 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-06-18 15:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-30 15:29:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1985 - Komudagur: 2012-04-26 - Sendandi: SÍBS Samband ísl. berkla- og brjósth.sjúkl. - [PDF]

Þingmál A497 (hætta af kjarnorkuslysi í Sellafield)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 881 (svar) útbýtt þann 2012-02-27 18:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A508 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1534 - Komudagur: 2012-03-15 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A509 (skráð trúfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 771 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-02-13 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A531 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 957 (svar) útbýtt þann 2012-03-13 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A562 (aðgerðir til að efla og auðvelda póstverslun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 875 (þáltill.) útbýtt þann 2012-02-23 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 120/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 890 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A580 (almenn niðurfærsla á verðtryggðum fasteignaveðlánum heimila og afnám verðtryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 905 (þáltill.) útbýtt þann 2012-02-28 17:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A583 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 76/2011 um breytingu á VI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 909 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-28 18:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A600 (staðfesting samnings um afhendingu vegna refsiverðrar háttsemi milli Norðurlandanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 937 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A602 (norrænt samstarf 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A604 (fríverslunarsamningur EFTA og Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-12 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A609 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 19/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 959 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-13 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A610 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 20/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-13 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A620 (heilsustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1205 (svar) útbýtt þann 2012-04-16 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 78/2011 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-14 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2017 - Komudagur: 2012-05-02 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A623 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 984 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-14 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-05-16 17:02:30 - [HTML]

Þingmál A637 (niðurfelling gjalda á vistvænt eldsneyti sem er framleitt innan lands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1023 (þáltill.) útbýtt þann 2012-03-27 21:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A656 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-27 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-26 22:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-03-28 17:32:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2093 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2516 - Komudagur: 2012-05-16 - Sendandi: Kristinn H. Gunnarsson - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2591 - Komudagur: 2012-05-22 - Sendandi: Fiskmarkaður Íslands - [PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1432 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-31 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2012-06-01 19:47:32 - [HTML]
111. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2012-06-01 21:40:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2094 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2592 - Komudagur: 2012-05-22 - Sendandi: Fiskmarkaður Íslands - [PDF]

Þingmál A673 (ökuskírteini og ökugerði)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-21 15:54:03 - [HTML]

Þingmál A684 (sala á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A685 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1115 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A688 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1118 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 20:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A699 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1132 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-30 11:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A704 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2498 - Komudagur: 2012-05-14 - Sendandi: Útlán - [PDF]

Þingmál A713 (vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1727 - Komudagur: 2012-04-13 - Sendandi: Bjargtangar, Félag land- og sumarhúsaeigenda á Hvallátrum - [PDF]

Þingmál A727 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2039 - Komudagur: 2012-05-04 - Sendandi: Atli Gíslason - [PDF]
Dagbókarnúmer 2217 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Gunnar Hersveinn - [PDF]

Þingmál A728 (upprunaábyrgð á raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1166 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A729 (hertar reglur um samskipti lyfjafyrirtækja og söluaðila lyfja við við lækna og aðra heilbrigðisstarf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1167 (frumvarp) útbýtt þann 2012-04-03 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A731 (gjaldeyrismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2110 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2630 - Komudagur: 2012-05-23 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2635 - Komudagur: 2012-05-24 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2670 - Komudagur: 2012-05-28 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - Skýring: (um svar Seðlabanka Íslands) - [PDF]

Þingmál A733 (ökutækjatrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A747 (velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1185 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A748 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2361 - Komudagur: 2012-05-10 - Sendandi: Þorbjörn Brodddason prófessor - [PDF]

Þingmál A751 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A761 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-26 21:07:14 - [HTML]

Þingmál A763 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-05-03 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A778 (framtíðarskipan fjármálakerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-05-11 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A781 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sjálfseignarstofnanir og sjóði sem starfa samkvæmt staðfestri skipulag)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1314 (álit) útbýtt þann 2012-05-15 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A811 (skipun rannsóknarnefndar um starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1397 (þáltill. n.) útbýtt þann 2012-05-21 20:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A822 (efnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1486 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-06-11 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A824 (siðferðileg viðmið fyrir stjórnsýsluna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1490 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-06-11 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A861 (samningsafstaða Íslands varðandi dýra- og plöntuheilbrigði í aðildarviðræðum við Evrópusambandið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1692 (svar) útbýtt þann 2012-08-21 11:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B652 (prófessorsstaða tengd nafni Jóns Sigurðssonar)

Þingræður:
66. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2012-03-12 15:26:43 - [HTML]
66. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2012-03-12 15:28:57 - [HTML]

Þingmál B1066 (kostnaður við almenna niðurfærslu lána)

Þingræður:
112. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2012-06-04 10:39:29 - [HTML]
112. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2012-06-04 10:44:00 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-11 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2012-09-14 11:51:38 - [HTML]
4. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-09-14 14:55:20 - [HTML]
43. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-11-30 16:01:02 - [HTML]
46. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-12-04 14:37:58 - [HTML]
46. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-12-04 23:19:17 - [HTML]
47. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-12-05 16:50:42 - [HTML]
48. þingfundur - Jón Bjarnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-12-06 10:39:11 - [HTML]
48. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-12-06 14:10:54 - [HTML]
57. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-19 20:42:11 - [HTML]
57. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2012-12-19 21:38:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 414 - Komudagur: 2012-11-08 - Sendandi: ADHD samtökin - [PDF]

Þingmál A4 (frádráttur á tekjuskatti vegna afborgana af fasteignalánum einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-09-20 14:06:27 - [HTML]

Þingmál A12 (dómstólar o.fl)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 107 - Komudagur: 2012-10-11 - Sendandi: Helgi Laxdal - [PDF]

Þingmál A16 (skipun rannsóknarnefndar um starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill. n.) útbýtt þann 2012-09-18 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-24 15:00:11 - [HTML]

Þingmál A28 (ætlað samþykki við líffæragjafir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 11:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1183 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-08 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-10-23 17:08:24 - [HTML]
24. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2012-10-23 17:20:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 345 - Komudagur: 2012-11-05 - Sendandi: SÍBS Samband ísl. berkla- og brjósth.sjúkl. - [PDF]

Þingmál A44 (aðgerðir til að efla og auðvelda póstverslun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 11:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A56 (niðurfelling gjalda á vistvænt eldsneyti sem er framleitt innan lands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-14 10:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A88 (efnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1281 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-18 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1310 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-22 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1342 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-26 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A101 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-09-25 17:13:23 - [HTML]
10. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-09-25 17:15:34 - [HTML]

Þingmál A109 (bókasafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 764 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-19 19:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 774 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-19 15:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 119 - Komudagur: 2012-10-13 - Sendandi: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn - [PDF]

Þingmál A110 (bókmenntasjóður o.fl.)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 2012-12-18 20:00:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 168 - Komudagur: 2012-10-19 - Sendandi: Félag íslenskra bókaútgefenda - [PDF]

Þingmál A116 (rannsókn á starfsemi lífeyrissjóðanna 1997--2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-18 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A122 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-19 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A128 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 13:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A130 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 934 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-01-24 12:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A131 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-19 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A132 (skráð trúfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-19 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 963 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-01-30 16:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 287 - Komudagur: 2012-11-01 - Sendandi: Betelsöfnuðurinn, Snorri Óskarsson - [PDF]

Þingmál A133 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 521 (lög í heild) útbýtt þann 2012-11-19 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A151 (sala á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-12-22 00:04:37 - [HTML]

Þingmál A153 (fjáraukalög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 490 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-14 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-09-25 16:18:14 - [HTML]
35. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-11-15 11:46:59 - [HTML]

Þingmál A175 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 16:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A179 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 17:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A198 (opinber stuðningur við vísindarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-05 13:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A214 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-10 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A220 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-11 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1060 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-02-21 15:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A230 (áhrif Evrópusambandsaðildar á virðisaukaskattskerfið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 649 (svar) útbýtt þann 2012-12-03 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A271 (lokafjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 303 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-18 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 167/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-10-23 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A280 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 168/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-10-23 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A282 (búfjárhald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 599 - Komudagur: 2012-11-17 - Sendandi: Harpa Fönn Sigurjónsdóttir - Skýring: (undirskriftalisti) - [PDF]

Þingmál A283 (velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-23 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A288 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-23 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (gerð lista- og náttúrugarðs fyrir blinda og aðra skynhefta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 398 (þáltill.) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A360 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-11-13 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A361 (réttur barna til að vita um uppruna sinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (þáltill.) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 947 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 958 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-30 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-01-30 20:46:11 - [HTML]
76. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-31 12:40:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 733 - Komudagur: 2012-09-20 - Sendandi: Aðalheiður Jóhannsdóttir prófessor - Skýring: (um 32. gr., til sérfræðingahóps skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 973 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Oddný Mjöll Arnardóttir - Skýring: (um mannr.kafla) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1301 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Utanríkismálanefnd, meiri hluti - [PDF]

Þingmál A420 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1801 - Komudagur: 2013-02-27 - Sendandi: Róbert Spanó - [PDF]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-21 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A430 (kostnaður við skattamál vegna aðildarviðræðna við ESB)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 990 (svar) útbýtt þann 2013-02-11 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A447 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1834 - Komudagur: 2013-02-28 - Sendandi: Siglingastofnun - [PDF]

Þingmál A453 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1631 - Komudagur: 2013-02-18 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A456 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-12-08 11:23:17 - [HTML]

Þingmál A458 (framkvæmdaáætlun í barnavernd til 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 582 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-11-29 18:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-12-06 20:20:19 - [HTML]

Þingmál A473 (vörugjöld og tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1064 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Via Health ehf., Arnór Vikar Arnórsson - [PDF]

Þingmál A478 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 10:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A496 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-12-21 21:03:55 - [HTML]

Þingmál A499 (tóbaksvarnir og verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1202 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-09 11:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 939 - Komudagur: 2012-12-10 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A541 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-24 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (byggingarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-24 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1754 - Komudagur: 2013-02-25 - Sendandi: Landssamband ísl. útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá LÍÚ, SF og SA) - [PDF]

Þingmál A580 (staða ferðaþjónustunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 988 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-11 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A582 (áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2013--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 995 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-02-11 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A592 (skattaívilnanir í þágu tilgreindra félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1006 (frumvarp) útbýtt þann 2013-02-12 16:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A605 (endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1028 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-19 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A614 (undirbúningur lagafrumvarpa um bætta heildarumgjörð laga og reglna um íslenskt fjármálakerfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1058 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-21 13:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A620 (örnefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1076 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-26 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A628 (Norræna ráðherranefndin 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1092 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A633 (uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1109 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A634 (vatnalög og rannsóknir á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1110 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A635 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1115 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-05 19:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A641 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2013-03-22 12:13:43 - [HTML]

Þingmál A669 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-03-13 14:09:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1953 - Komudagur: 2013-03-15 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]

Þingmál A681 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1247 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-14 13:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1258 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-14 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A706 (eftirlit með endurskoðun og úrbótum á löggjöf o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-27 19:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B54 (staða mála á Landspítalanum)

Þingræður:
8. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2012-09-24 15:54:58 - [HTML]

Þingmál B253 (afleiðingar veiðigjaldsins)

Þingræður:
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-07 15:43:55 - [HTML]
31. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2012-11-07 15:51:38 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A4 (stjórn fiskveiða o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2 - Komudagur: 2013-06-13 - Sendandi: Siglingastofnun - [PDF]

Þingmál A6 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 2013-06-10 19:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A7 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2013-06-10 19:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A8 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-06-25 18:41:57 - [HTML]

Þingmál A9 (aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-06-27 12:07:04 - [HTML]

Þingmál A14 (Hagstofa Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-09-16 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 124 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-09-17 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A15 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2013-06-18 16:13:58 - [HTML]
23. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2013-07-05 00:19:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 93 - Komudagur: 2013-06-24 - Sendandi: Samtök íslenskra fiskimanna, Jón Gunnar Björgvinsson - [PDF]

Þingmál A25 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-06-25 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2013-07-04 16:01:14 - [HTML]

Þingmál A30 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-07-03 21:00:07 - [HTML]

Þingmál A36 (viðbrögð við skuldavanda einstaklinga með lán með veði í eign þriðja aðila)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2013-09-18 16:25:26 - [HTML]

Þingmál B37 (kaltjón og harðindi á Norður- og Austurlandi)

Þingræður:
5. þingfundur - Haraldur Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-06-13 11:04:36 - [HTML]

Þingmál B211 (samkomulag um þinglok)

Þingræður:
22. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-07-04 11:48:47 - [HTML]
22. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-07-04 11:52:06 - [HTML]

Þingmál B227 (störf ríkisstjórnarinnar, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
25. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2013-09-10 16:40:46 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2013-12-14 16:05:30 - [HTML]
37. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-14 17:00:25 - [HTML]
39. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-17 15:47:26 - [HTML]
39. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-17 19:07:07 - [HTML]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2013-12-19 19:17:49 - [HTML]

Þingmál A4 (stimpilgjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 18 - Komudagur: 2013-10-21 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A11 (viðbrögð við skuldavanda einstaklinga með lán með veði í eign þriðja aðila)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 388 - Komudagur: 2013-11-19 - Sendandi: Óskar Þór Hilmarsson - [PDF]

Þingmál A34 (brottnám líffæra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2013-10-04 10:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 917 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2014-04-07 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-17 16:42:17 - [HTML]
108. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2014-05-12 12:03:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 499 - Komudagur: 2013-12-03 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A48 (stöður náms- og starfsráðgjafa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2013-10-04 12:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 138 (svar) útbýtt þann 2013-10-30 16:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A59 (raforkustrengur til Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-10-08 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A61 (byggingarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-08 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A92 (skiptileigusamningar fyrir afnot af húsnæði í orlofi eða frístundum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-14 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A144 (almannatryggingar, málefni aldraðra og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-01 15:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A153 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 490 - Komudagur: 2013-12-02 - Sendandi: Sólberg ehf. og Flóki ehf. - [PDF]

Þingmál A158 (aðgerðir til að draga úr reglubyrði atvinnulífsins og efla samkeppni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-11 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A159 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-11 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A171 (framkvæmd skólastarfs í grunnskólum skólaárin 2007--2008, 2008--2009 og 2009--2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 206 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-11-14 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A199 (fjáraukalög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-26 23:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 355 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-12-13 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 427 (lög í heild) útbýtt þann 2013-12-19 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2013-12-12 00:02:16 - [HTML]

Þingmál A203 (háhraðanettengingar í dreifbýli)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-11-29 12:41:31 - [HTML]

Þingmál A204 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-29 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 417 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-18 22:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 594 - Komudagur: 2013-12-09 - Sendandi: Félag bókhaldsstofa - [PDF]

Þingmál A210 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 590 - Komudagur: 2013-12-09 - Sendandi: Ólafur Dýrmundsson - [PDF]

Þingmál A215 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-02 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A227 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 113/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-12-09 18:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A246 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-18 14:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 946 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-04-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1127 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Félag héraðsskjalavarða - [PDF]

Þingmál A265 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-12-21 14:53:29 - [HTML]

Þingmál A275 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 164/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-01-20 14:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 980 - Komudagur: 2014-02-07 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A303 (þjónustusamningar við veitendur heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 685 (svar) útbýtt þann 2014-03-10 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A315 (gjaldskrárlækkanir o.fl.)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2014-03-18 19:50:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1382 - Komudagur: 2014-04-02 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A316 (fjárhagslegar tryggingarráðstafanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 606 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-02-13 14:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (fiskeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1347 - Komudagur: 2014-04-01 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A327 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 620 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-18 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Lýðveldisins Kostaríka og Lýðveldisins Panama)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-18 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (fríverslunarsamningur EFTA og Bosníu og Hersegóvínu og landbúnaðarsamningur sömu ríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 622 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-18 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A335 (mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (þáltill.) útbýtt þann 2014-02-20 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A340 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-03-11 16:01:26 - [HTML]
72. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2014-03-11 19:30:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1480 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]

Þingmál A344 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1481 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]

Þingmál A350 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 158/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 654 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-25 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-24 18:00:24 - [HTML]

Þingmál A352 (formlegt hlé á aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins og þjóðaratkvæðagreiðslu um viðræðurnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1479 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]

Þingmál A370 (norrænt samstarf 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 679 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-10 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A378 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 697 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-10 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1014 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-04-30 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A380 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-10 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A398 (Norræna ráðherranefndin 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-13 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A484 (séreignarsparnaður og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Árni Páll Árnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-05-12 15:52:26 - [HTML]
108. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-12 16:31:20 - [HTML]

Þingmál A485 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Edward H. Huijbens - Ræða hófst: 2014-04-08 20:02:42 - [HTML]
116. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-15 18:11:39 - [HTML]
116. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2014-05-15 20:16:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1618 - Komudagur: 2014-04-15 - Sendandi: Höskuldur R. Guðjónsson Kröyer og Helga Hafliðadóttir - [PDF]

Þingmál A487 (endurskoðun á virðisaukaskattsumhverfi íþróttahreyfingarinnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1884 - Komudagur: 2014-06-06 - Sendandi: Almannaheill - samtök þriðja geirans - [PDF]

Þingmál A488 (ríkisendurskoðandi og ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 848 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-03-27 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (spilahallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 862 (frumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 18:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (niðurfelling gjalda á vistvænt eldsneyti sem er framleitt innan lands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (þáltill.) útbýtt þann 2014-03-31 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A505 (geðheilbrigðisþjónusta fyrir börn, unglinga og fjölskyldur þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 866 (þáltill.) útbýtt þann 2014-04-01 18:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A507 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 868 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-04-01 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A508 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 869 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 870 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 17:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A515 (varnir gegn gróðureldum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 876 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A549 (vernd vöruheita)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 980 (svar) útbýtt þann 2014-04-23 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A564 (samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2014)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-28 18:31:40 - [HTML]
98. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-04-28 18:37:44 - [HTML]
107. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-05-09 13:46:14 - [HTML]

Þingmál A568 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-29 17:54:38 - [HTML]

Þingmál B208 (umræður um störf þingsins 28. nóvember)

Þingræður:
28. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2013-11-28 10:47:57 - [HTML]

Þingmál B268 (umræður um störf þingsins 12. desember)

Þingræður:
35. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2013-12-12 11:01:11 - [HTML]

Þingmál B362 (umræður um störf þingsins 15. janúar)

Þingræður:
50. þingfundur - Jóhanna María Sigmundsdóttir - Ræða hófst: 2014-01-15 15:12:16 - [HTML]

Þingmál B446 (staðgöngumæðrun, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra)

Þingræður:
59. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2014-01-29 19:00:01 - [HTML]

Þingmál B766 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna)

Þingræður:
96. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2014-04-11 14:23:26 - [HTML]

Þingmál B873 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
112. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-05-14 19:44:03 - [HTML]

Þingmál B928 (þingfrestun)

Þingræður:
121. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2014-05-16 22:10:10 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2014-12-05 16:07:35 - [HTML]
42. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2014-12-05 18:11:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 142 - Komudagur: 2014-10-14 - Sendandi: Gunnarsstofnun - [PDF]

Þingmál A2 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-09-17 15:55:33 - [HTML]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-11-28 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-15 20:30:57 - [HTML]

Þingmál A4 (fjárhagslegar tryggingarráðstafanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A23 (mótun viðskiptastefnu Íslands)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-24 16:56:45 - [HTML]

Þingmál A25 (fjármögnun byggingar nýs Landspítala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 447 - Komudagur: 2014-11-06 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A30 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (frumvarp) útbýtt þann 2014-09-10 19:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A52 (aðgerðaáætlun um geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn, unglinga og fjölskyldur þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-11 16:13:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 2014-11-28 - Sendandi: Heilsugæslustöðin á Akureyri - Skýring: , A.Karólína Stefánsdóttir yfirfjölskylduráðgjafi - [PDF]

Þingmál A54 (byggingarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-10 19:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 514 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-11-13 13:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A86 (ráðningar starfsmanna ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (svar) útbýtt þann 2014-10-21 14:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A126 (nýting eyðijarða í ríkiseigu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 943 - Komudagur: 2014-12-12 - Sendandi: Skógrækt ríkisins - [PDF]

Þingmál A130 (gjafir til ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-09-23 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 487 (svar) útbýtt þann 2014-11-11 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A153 (spilahallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (frumvarp) útbýtt þann 2014-09-24 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A163 (líffæraígræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-09-24 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 289 (svar) útbýtt þann 2014-10-15 16:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A206 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1428 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-06-12 17:07:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 533 - Komudagur: 2014-11-12 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - [PDF]

Þingmál A238 (aukinn stuðningur vegna tæknifrjóvgana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (þáltill.) útbýtt þann 2014-10-09 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-02-18 19:53:45 - [HTML]

Þingmál A239 (svæðisbundnir fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (þáltill.) útbýtt þann 2014-10-09 15:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A240 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-09 15:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Árni Páll Árnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-10-21 14:23:36 - [HTML]

Þingmál A257 (sérhæfð þjónustumiðstöð á sviði heilbrigðis- og félagsþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-15 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A275 (kaupaukagreiðslur fjármálafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 793 (svar) útbýtt þann 2014-12-16 18:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A299 (fjöldi opinberra starfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (svar) útbýtt þann 2014-11-18 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A307 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-10-21 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A349 (vopnaeign og vopnaburður lögreglunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 444 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-11-03 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A350 (vopnaöflun og vopnaeign Landhelgisgæslunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 445 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-11-03 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A352 (lögregla og drónar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2014-11-03 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A356 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-04 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A390 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-12-11 21:07:53 - [HTML]

Þingmál A391 (Haf- og vatnarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-17 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A411 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1647 - Komudagur: 2015-03-25 - Sendandi: KFUM og KFUK á Íslandi og Bandalag ísl. skáta - [PDF]

Þingmál A416 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A417 (Fiskistofa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A424 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1110 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-03-24 18:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1505 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1527 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A425 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 75/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2015-06-04 10:39:38 - [HTML]

Þingmál A446 (vopnaeign og vopnaburður lögreglunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 678 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-12-05 12:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 925 (svar) útbýtt þann 2015-02-16 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A447 (vopnaöflun og vopnaeign Landhelgisgæslunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 679 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-12-05 12:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 869 (svar) útbýtt þann 2015-01-26 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A449 (lögregla og drónar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 684 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2014-12-05 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-01-26 17:01:43 - [HTML]
56. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-01-26 17:04:00 - [HTML]

Þingmál A483 (stofnun Landsiðaráðs)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-30 17:07:39 - [HTML]

Þingmál A503 (farmflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-01-26 16:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A512 (meðferð elds og varnir gegn gróðureldum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 889 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-01-29 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A515 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 153/2014 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 894 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-02-02 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A516 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 88/2014 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-02-02 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A563 (endurskoðun verklagsreglna um skilarétt neytenda, gjafabréf og inneignarnótur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 977 (þáltill.) útbýtt þann 2015-02-24 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A571 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 990 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-25 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A598 (úrskurðir um umgengni barna við umgengnisforeldra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1207 (svar) útbýtt þann 2015-04-15 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A609 (samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2015)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-05-27 11:33:06 - [HTML]

Þingmál A614 (kostnaður við fjölmiðlaráðgjöf fyrir lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (svar) útbýtt þann 2015-04-13 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1074 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-03-17 13:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A625 (lyf og greiðsluþátttökukerfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1285 (svar) útbýtt þann 2015-05-13 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A643 (innflutningur dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1988 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Sigurður Sigurðarson - [PDF]

Þingmál A653 (niðurfelling gjalda á vistvænt eldsneyti sem er framleitt innan lands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1119 (þáltill.) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A666 (þingsköp Alþingis og almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1133 (frumvarp) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A671 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A687 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1161 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A688 (ríkisfjármálaáætlun fyrir árin 2016--2019)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-04-28 14:40:31 - [HTML]

Þingmál A722 (kaup á jáeindaskanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1650 (svar) útbýtt þann 2015-09-02 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A723 (vistvæn ökutæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1283 (svar) útbýtt þann 2015-05-12 13:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A768 (siðareglur fyrir alþingismenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1338 (þáltill.) útbýtt þann 2015-05-27 12:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A773 (fjölgun líffæragjafa frá látnum einstaklingum á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1353 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-05-28 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A786 (stöðugleikaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-06-08 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
127. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2015-06-11 15:56:55 - [HTML]

Þingmál A787 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1610 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-07-02 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1611 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-07-02 16:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A803 (Jafnréttissjóður Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2264 - Komudagur: 2015-06-16 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]

Þingmál B184 (tilkynning um skrifleg svör)

Þingræður:
21. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2014-10-20 15:03:07 - [HTML]

Þingmál B194 (umræður um störf þingsins 22. október)

Þingræður:
23. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-10-22 15:04:32 - [HTML]

Þingmál B256 (leiðrétting á forsendubresti heimilanna)

Þingræður:
30. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-11-11 13:53:36 - [HTML]

Þingmál B267 (umræður um störf þingsins 12. nóvember)

Þingræður:
31. þingfundur - Karl Garðarsson - Ræða hófst: 2014-11-12 15:10:44 - [HTML]

Þingmál B457 (umræður um störf þingsins 16. desember)

Þingræður:
50. þingfundur - Karl Garðarsson - Ræða hófst: 2014-12-16 10:35:27 - [HTML]

Þingmál B518 (vopnaburður og valdbeitingarheimildir lögreglunnar)

Þingræður:
56. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-01-26 15:51:23 - [HTML]

Þingmál B529 (umræður um störf þingsins 27. janúar)

Þingræður:
57. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2015-01-27 13:53:21 - [HTML]

Þingmál B781 (ný heildarlög um LÍN)

Þingræður:
87. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-13 16:21:27 - [HTML]

Þingmál B996 (umræður um störf þingsins 22. maí)

Þingræður:
111. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2015-05-22 11:44:03 - [HTML]

Þingmál B1277 (umræður um störf þingsins 30. júní)

Þingræður:
139. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-06-30 10:05:29 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-10 13:52:56 - [HTML]
4. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2015-09-11 15:50:39 - [HTML]
51. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-11 00:56:43 - [HTML]
52. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-11 17:06:02 - [HTML]
54. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-12-14 15:47:10 - [HTML]
55. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-15 17:33:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 77 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Ísafjarðarbær - [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A4 (byggingarsjóður Landspítala)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-09-14 17:46:52 - [HTML]
5. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-09-14 18:17:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 50 - Komudagur: 2015-10-05 - Sendandi: Landspítali - [PDF]

Þingmál A8 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Willum Þór Þórsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-09-14 19:02:45 - [HTML]

Þingmál A17 (lýðháskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-10 12:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A20 (aukinn stuðningur vegna tæknifrjóvgana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-15 19:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-16 18:45:57 - [HTML]
76. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-02-16 18:57:40 - [HTML]

Þingmál A48 (endurskoðun verklagsreglna um skilarétt neytenda, gjafabréf og inneignarnótur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-14 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A51 (spilahallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-11 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Haraldur Einarsson - Ræða hófst: 2016-03-10 12:19:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1213 - Komudagur: 2016-03-31 - Sendandi: Háskóli Íslands - Sálfræðideild Heilbrigðisvísindasviðs - [PDF]

Þingmál A85 (búvörulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1131 - Komudagur: 2016-03-17 - Sendandi: Landssamtök sláturleyfishafa og Samtök mjólkur- og kjötvinnslufyrirtækja - [PDF]

Þingmál A112 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2015-09-15 14:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A115 (siðareglur fyrir alþingismenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-15 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 873 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-02-22 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1031 (þál. í heild) útbýtt þann 2016-03-16 17:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 315 - Komudagur: 2015-10-28 - Sendandi: Gagnsæi, samtök gegn spillingu - [PDF]

Þingmál A148 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-18 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 525 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-12-03 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 675 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-12-19 12:13:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 265 - Komudagur: 2015-10-19 - Sendandi: Háskóli Íslands - [PDF]

Þingmál A170 (brottnám líffæra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-24 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A172 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-02 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 354 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-11-02 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A184 (Laxnesssetur að Gljúfrasteini í Mosfellsbæ)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 2016-03-05 - Sendandi: Vinafélag Gljúfrasteins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1057 - Komudagur: 2016-03-07 - Sendandi: Safnstjóri og stjórn Gljúfrasteins - [PDF]

Þingmál A198 (framkvæmd samgönguáætlunar 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-10-06 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A199 (Haf- og vatnarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-06 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A212 (framlög í aldarafmælissjóð Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2016-02-29 15:46:05 - [HTML]

Þingmál A223 (tengsl ráðherra við fyrirtækið Orku Energy)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2015-10-08 17:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A229 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-13 14:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-10-20 14:29:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 379 - Komudagur: 2015-11-15 - Sendandi: Hvítasunnukirkjan Fíladelfía - [PDF]
Dagbókarnúmer 396 - Komudagur: 2015-11-18 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A304 (fjáraukalög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-31 19:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 533 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-11-27 15:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 608 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-12-09 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 674 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-12-19 12:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-12-04 14:40:16 - [HTML]

Þingmál A332 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 904 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-02-26 14:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 439 - Komudagur: 2015-11-25 - Sendandi: Afstaða, félag fanga á Íslandi - [PDF]

Þingmál A338 (stefna og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-11-10 17:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A344 (námsráðgjöf fyrir fanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 722 (svar) útbýtt þann 2016-01-12 13:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-25 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A371 (Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur og verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 504 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-25 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A373 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-25 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 676 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-01-12 13:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 679 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-12-19 11:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 704 (lög í heild) útbýtt þann 2015-12-19 18:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-27 15:38:07 - [HTML]
42. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-11-27 16:10:01 - [HTML]
58. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-18 18:20:43 - [HTML]
60. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-19 18:09:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 566 - Komudagur: 2015-12-14 - Sendandi: Landssamband eldri borgara - [PDF]

Þingmál A383 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-26 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1799 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-13 13:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A392 (meðferð lögreglu á skotvopnum)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-01 16:11:03 - [HTML]

Þingmál A399 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1385 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-30 21:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (neytendasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-03 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A411 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 574 (frumvarp) útbýtt þann 2015-12-04 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A420 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 909 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-03-01 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A449 (stofnun embættis umboðsmanns flóttamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 667 (þáltill.) útbýtt þann 2015-12-19 11:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A456 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-01-20 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A458 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 732 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-01-20 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A479 (samskiptavandi innan lögreglunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 865 (svar) útbýtt þann 2016-02-22 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A496 (nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1262 (svar) útbýtt þann 2016-05-12 12:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A498 (nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1456 (svar) útbýtt þann 2016-06-02 21:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (kennitöluflakk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1458 (svar) útbýtt þann 2016-06-02 18:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (þingsköp Alþingis og almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 954 (frumvarp) útbýtt þann 2016-03-09 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A589 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 963 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-09 16:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1314 - Komudagur: 2016-04-15 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1854 - Komudagur: 2016-08-16 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A606 (menningarminjar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 986 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-14 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A620 (átaksverkefni í eftirliti með fylgni við vinnu- og skattalöggjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1023 (þáltill.) útbýtt þann 2016-03-16 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A635 (vöggugjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1058 (þáltill.) útbýtt þann 2016-03-18 18:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A653 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2016-04-04 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A665 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1093 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A674 (Umhverfisstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1102 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1965 - Komudagur: 2016-09-02 - Sendandi: Náttúruminjasafn Íslands - [PDF]

Þingmál A676 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-04-12 16:34:14 - [HTML]

Þingmál A677 (lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1858 - Komudagur: 2016-08-18 - Sendandi: Félag íslenskra fæðinga- og kvensjúkdómalækna - [PDF]

Þingmál A721 (nýliðun í landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1199 (svar) útbýtt þann 2016-04-28 10:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A740 (fjármálaáætlun 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-29 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A764 (framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2016--2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1284 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-05-17 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A766 (framkvæmd samgönguáætlunar 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1286 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-05-17 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A777 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1314 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-20 17:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A783 (samningur Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur)[HTML]

Þingræður:
146. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2016-09-05 18:33:55 - [HTML]

Þingmál A784 (þjóðaröryggisráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1554 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-08-23 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1617 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-01 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A785 (timbur og timburvara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1340 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-24 16:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A787 (aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1346 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-25 17:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A794 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1876 - Komudagur: 2016-08-23 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1890 - Komudagur: 2016-08-29 - Sendandi: Háskóli Íslands - [PDF]

Þingmál A802 (aðgerðaáætlun um orkuskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1405 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-06-02 15:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A826 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-08-17 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1733 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-03 10:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1785 (lög í heild) útbýtt þann 2016-10-11 13:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
159. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-09-28 15:26:46 - [HTML]

Þingmál A841 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1577 (frumvarp) útbýtt þann 2016-08-25 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
144. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-01 15:40:33 - [HTML]

Þingmál A855 (sala á eignarhlut ríkissjóðs í Reitum fasteignafélagi hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1833 (svar) útbýtt þann 2016-10-25 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A859 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1626 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2016-09-05 18:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A874 (stofnun millidómstigs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1694 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-21 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A879 (samgönguáætlun 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1706 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-09-27 10:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A884 (mannréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1713 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-09-27 16:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A894 (Grænlandssjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1773 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2016-10-10 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1822 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-10-13 11:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B2 (ávarp forseta Alþingis)

Þingræður:
0. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-09-08 11:28:00 - [HTML]

Þingmál B140 (störf þingsins)

Þingræður:
20. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2015-10-14 15:28:50 - [HTML]

Þingmál B199 (ný útgáfa Flateyjarbókar)

Þingræður:
26. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-11-02 15:16:30 - [HTML]

Þingmál B230 (störf þingsins)

Þingræður:
31. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-11-11 15:12:52 - [HTML]

Þingmál B302 (störf þingsins)

Þingræður:
40. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2015-11-25 16:04:32 - [HTML]

Þingmál B449 (störf þingsins)

Þingræður:
56. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2015-12-16 10:21:32 - [HTML]

Þingmál B954 (heimsókn barna úr Dalskóla)

Þingræður:
120. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2016-05-30 15:03:14 - [HTML]

Þingmál B1035 (störf þingsins)

Þingræður:
134. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2016-08-17 15:16:47 - [HTML]

Þingmál B1097 (störf þingsins)

Þingræður:
142. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-08-30 14:00:37 - [HTML]

Þingmál B1128 (veiðigjöld og fjármögnun rannsókna í sjávarútvegi)

Þingræður:
145. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2016-09-05 15:32:15 - [HTML]

Þingmál B1154 (störf þingsins)

Þingræður:
151. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2016-09-13 14:05:47 - [HTML]

Þingmál B1206 (störf þingsins)

Þingræður:
156. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2016-09-23 11:01:49 - [HTML]

Þingmál B1227 (kostnaður við ívilnanir til stóriðju)

Þingræður:
159. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-28 11:40:22 - [HTML]

Þingmál B1339 (þingfrestun)

Þingræður:
172. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2016-10-13 12:59:34 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 75 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-12-22 20:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 87 (lög í heild) útbýtt þann 2016-12-22 22:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-12-21 20:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A6 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Einar Brynjólfsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-12-22 21:28:22 - [HTML]

Þingmál A10 (fjáraukalög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-14 20:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A31 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-12-22 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A65 (minning tveggja alda afmælis Jóns Árnasonar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 190 - Komudagur: 2017-02-22 - Sendandi: Landsbókasafn -Háskólabókasafn - [PDF]

Þingmál A66 (fjármálastefna 2017--2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 163 - Komudagur: 2017-02-09 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]

Þingmál A77 (úttekt á starfsemi fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins og leiðir til að tryggja stöðu þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (þáltill.) útbýtt þann 2017-01-26 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A96 (styrkir úr menningarsjóðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (svar) útbýtt þann 2017-03-30 14:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 481 - Komudagur: 2017-03-19 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]

Þingmál A112 (brottnám líffæra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (frumvarp) útbýtt þann 2017-02-02 15:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-01 19:07:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 566 - Komudagur: 2017-03-24 - Sendandi: Félag eldri borgara - [PDF]
Dagbókarnúmer 1185 - Komudagur: 2017-05-08 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A113 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-07 16:35:23 - [HTML]

Þingmál A119 (orlof húsmæðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (frumvarp) útbýtt þann 2017-02-07 16:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A121 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 563 - Komudagur: 2017-03-24 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A140 (yfirferð kosningalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2017-02-09 12:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A146 (orkuskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-02-21 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A177 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Georgíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-02-22 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A190 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (frumvarp) útbýtt þann 2017-02-22 18:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A205 (staða og stefna í loftslagsmálum)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-03-02 11:48:47 - [HTML]

Þingmál A213 (mótun stefnu stjórnvalda um flokkun, vernd og skráningu ræktunarlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 297 (þáltill.) útbýtt þann 2017-02-28 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A252 (sérstakar fjáröflunarráðstafanir í vegamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (frumvarp) útbýtt þann 2017-03-09 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A271 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-20 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A288 (endurskoðun verklagsreglna um skilarétt neytenda, gjafabréf og inneignarnótur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-20 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A308 (Evrópuráðsþingið 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-22 15:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A310 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 423 (frumvarp) útbýtt þann 2017-03-21 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A376 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-29 16:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 945 (breytingartillaga) útbýtt þann 2017-05-29 21:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A378 (framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-29 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (skattar, tollar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 515 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-30 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A397 (réttur barna til að vita um uppruna sinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 528 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-30 18:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-31 09:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-04-06 18:26:45 - [HTML]

Þingmál A434 (stefna og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-04-04 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1000 (þál. í heild) útbýtt þann 2017-05-31 15:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A435 (jöfn meðferð á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 568 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-04 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A436 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 569 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-04 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A438 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-03 16:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1356 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]

Þingmál A439 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1357 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]

Þingmál A480 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-02 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B233 (æskulýðsmál og samfélagsþátttaka ungs fólks á Íslandi)

Þingræður:
32. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-02-24 12:50:24 - [HTML]

Þingmál B545 (salan á Vífilsstaðalandi)

Þingræður:
65. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2017-05-15 16:13:33 - [HTML]

Þingmál B582 (störf þingsins)

Þingræður:
69. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2017-05-23 10:41:04 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A11 (úttekt á starfsemi fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins og leiðir til að tryggja stöðu þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-26 13:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A60 (brottnám líffæra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A64 (réttur barna til að vita um uppruna sinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-26 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A65 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A69 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A108 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A113 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-09-26 22:59:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 15 - Komudagur: 2017-12-18 - Sendandi: Carbon Recycling International ehf. - [PDF]

Þingmál A7 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-12-21 12:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A22 (brottnám líffæra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 2017-12-15 18:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-01 12:34:12 - [HTML]
20. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-01 13:53:39 - [HTML]
20. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-01 13:55:52 - [HTML]
65. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2018-05-31 22:05:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 458 - Komudagur: 2018-03-02 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 502 - Komudagur: 2018-03-05 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1188 - Komudagur: 2018-04-11 - Sendandi: Nemendur við hagfræðideild Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1618 - Komudagur: 2018-04-11 - Sendandi: Sindri Engilbertsson - [PDF]

Þingmál A26 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-15 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 847 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-05-07 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 873 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-04-26 14:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 136 - Komudagur: 2018-01-15 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]

Þingmál A27 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 137 - Komudagur: 2018-01-15 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]

Þingmál A40 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (frumvarp) útbýtt þann 2017-12-16 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-23 18:15:51 - [HTML]

Þingmál A48 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 784 - Komudagur: 2018-03-19 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A65 (stofnefnahagsreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-12-20 20:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A74 (réttur barna til að vita um uppruna sinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (þáltill.) útbýtt þann 2017-12-21 20:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A80 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-12-29 14:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A86 (Evrópuráðsþingið 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-01-22 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A91 (dánaraðstoð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 375 - Komudagur: 2018-02-26 - Sendandi: Biskupsstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 487 - Komudagur: 2018-03-02 - Sendandi: Rússneska rétttrúnaðarkirkjan - [PDF]

Þingmál A120 (rannsóknir á örplasti í lífverum sjávar í Norður-Atlantshafi)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2018-04-24 20:26:51 - [HTML]

Þingmál A123 (aðgerðaáætlun um orkuskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 346 (svar) útbýtt þann 2018-02-26 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A179 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 253 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-02-06 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-20 14:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A289 (vindorkuver)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 588 (svar) útbýtt þann 2018-03-22 10:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A330 (matvæli o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 957 - Komudagur: 2018-03-23 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A331 (Matvælastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 958 - Komudagur: 2018-03-23 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A381 (framkvæmdir við Landspítalann)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (svar) útbýtt þann 2018-04-23 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A394 (jöfn meðferð á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-19 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A407 (lög um félagasamtök til almannaheilla)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-04-09 17:55:42 - [HTML]

Þingmál A421 (endurskoðun verklagsreglna um skilarétt neytenda, gjafabréf og inneignarnótur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 602 (þáltill.) útbýtt þann 2018-03-23 15:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A425 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1584 - Komudagur: 2018-05-06 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A432 (ráðgjöf vegna siðareglna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (svar) útbýtt þann 2018-04-26 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A443 (siðareglur fyrir alþingismenn)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-04-26 15:36:34 - [HTML]

Þingmál A465 (kvikmyndalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1234 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1254 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-11 22:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A480 (stefnumótandi byggðaáætlun 2018--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1242 (þál. í heild) útbýtt þann 2018-06-11 20:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A484 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 694 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-04 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-06-07 14:16:44 - [HTML]
71. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-06-08 10:43:47 - [HTML]

Þingmál A495 (þolmörk ferðamennsku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 717 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A499 (vinna íslenskra stjórnvalda vegna innleiðingar þriðja orkupakka ESB)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 726 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2018-04-09 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A518 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-05-08 21:36:20 - [HTML]
60. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2018-05-08 22:58:20 - [HTML]

Þingmál A535 (betrun fanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (þáltill.) útbýtt þann 2018-04-18 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A578 (mengunarhætta vegna saltburðar og hættulegra efna í nágrenni vatnsverndarsvæða höfuðborgarsvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (svar) útbýtt þann 2018-09-07 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A585 (kynjaskipting í stjórnum, ráðum og nefndum á málefnasviði ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1388 (svar) útbýtt þann 2018-09-07 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A604 (hvalveiðar og ferðaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1339 (svar) útbýtt þann 2018-07-17 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A607 (hvalveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1211 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-28 19:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1292 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-28 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1296 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-13 00:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A631 (veiðigjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1732 - Komudagur: 2018-06-01 - Sendandi: Bolli Héðinsson - [PDF]

Þingmál A675 (verkefni í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands í þágu barna og ungmenna og rannsókna er stuðli að sjálfbærni auðlinda hafsins)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2018-07-17 13:43:07 - [HTML]
82. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2018-07-18 14:22:22 - [HTML]

Þingmál B22 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2017-12-14 20:37:48 - [HTML]

Þingmál B80 (fátækt á Íslandi)

Þingræður:
10. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2017-12-28 14:20:33 - [HTML]

Þingmál B361 (störf þingsins)

Þingræður:
41. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2018-03-20 13:57:13 - [HTML]

Þingmál B586 (lengd þingfundar)

Þingræður:
65. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-05-31 15:18:39 - [HTML]
65. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2018-05-31 16:12:49 - [HTML]
65. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2018-05-31 16:19:25 - [HTML]

Þingmál B590 (afbrigði)

Þingræður:
65. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-05-31 16:54:38 - [HTML]

Þingmál B592 (dagskrá fundarins)

Þingræður:
65. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2018-05-31 10:39:31 - [HTML]

Þingmál B596 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
67. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2018-06-04 21:13:11 - [HTML]
67. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2018-06-04 21:19:50 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 450 (breytingartillaga) útbýtt þann 2018-11-14 19:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 511 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-12-05 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 632 (lög í heild) útbýtt þann 2018-12-07 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Brynjar Níelsson (forseti) - Ræða hófst: 2018-09-14 22:06:51 - [HTML]

Þingmál A2 (ýmsar aðgerðir í samræmi við forsendur fjárlaga 2019)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2018-09-18 15:39:06 - [HTML]

Þingmál A18 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-17 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A19 (stofnun ráðgjafarstofu innflytjenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 190 - Komudagur: 2018-10-19 - Sendandi: Reykjanesbær - [PDF]

Þingmál A42 (réttur barna til að vita um uppruna sinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-13 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A44 (endurskoðun verklagsreglna um skilarétt neytenda, gjafabréf og inneignarnótur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-13 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Willum Þór Þórsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-21 18:06:36 - [HTML]
69. þingfundur - Ásgerður K. Gylfadóttir - Ræða hófst: 2019-02-21 18:32:35 - [HTML]

Þingmál A57 (samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4714 - Komudagur: 2019-03-18 - Sendandi: Samtök hernaðarandstæðinga - [PDF]

Þingmál A69 (refsingar fyrir hópmorð, glæpi gegn mannúð, stríðsglæpi og glæpi gegn friði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-14 17:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A91 (ráðgjöf og störf við tímabundin eða afmörkuð verkefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (svar) útbýtt þann 2018-10-16 18:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A95 (ráðgjöf og störf við tímabundin eða afmörkuð verkefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 341 (svar) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A96 (ráðgjöf og störf við tímabundin eða afmörkuð verkefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 801 (svar) útbýtt þann 2019-01-10 11:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A97 (ráðgjöf og störf við tímabundin eða afmörkuð verkefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 369 (svar) útbýtt þann 2018-11-06 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A107 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-06 16:25:38 - [HTML]
76. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-03-06 17:46:36 - [HTML]
76. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2019-03-06 17:58:03 - [HTML]

Þingmál A136 (endurgreiðslur til félagasamtaka til almannaheilla vegna mannvirkjagerðar og annarra framkvæmda)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-01-24 14:56:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4440 - Komudagur: 2019-02-20 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A144 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-12-10 21:09:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 210 - Komudagur: 2018-10-19 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 680 - Komudagur: 2018-11-22 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A153 (gjafsókn í heimilisofbeldis- og kynferðisbrotamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-26 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A168 (starfsemi smálánafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-27 17:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A173 (samgönguáætlun 2019--2033)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 928 (þál. í heild) útbýtt þann 2019-02-07 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A176 (stuðningur við útgáfu bóka á íslensku)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-16 18:44:39 - [HTML]
20. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-16 18:46:55 - [HTML]

Þingmál A178 (dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2018-12-04 15:16:01 - [HTML]

Þingmál A219 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1618 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-24 20:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A255 (réttur barna sem aðstandendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (frumvarp) útbýtt þann 2018-10-17 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A257 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Halldóra Mogensen - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-20 17:39:55 - [HTML]

Þingmál A266 (lyfjalög og landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 691 - Komudagur: 2018-11-23 - Sendandi: Félag íslenskra fæðinga- og kvensjúkdómalækna - [PDF]

Þingmál A272 (orlof húsmæðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (frumvarp) útbýtt þann 2018-10-24 13:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A284 (nýsköpun í orkuframleiðslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (svar) útbýtt þann 2018-11-26 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A292 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A312 (endurskoðendur og endurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-05 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1849 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1936 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-20 01:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 732 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-01-02 11:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 738 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-13 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A321 (betrun fanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (þáltill.) útbýtt þann 2018-11-07 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A393 (þungunarrof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 521 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-22 16:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2018-12-11 16:35:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2527 - Komudagur: 2019-01-11 - Sendandi: Hjálpræðisherinn á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 4240 - Komudagur: 2019-01-24 - Sendandi: Rósa Aðalsteinsdóttir - [PDF]

Þingmál A395 (fordæming viðbragða stjórnvalda á Spáni við atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Katalóníu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (þáltill.) útbýtt þann 2018-11-23 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A401 (lyfjanotkun í matvælaframleiðslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 539 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-11-26 18:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 805 (svar) útbýtt þann 2019-01-10 11:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A409 (áætlun fyrir árin 2019--2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-11-30 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1749 (þál. í heild) útbýtt þann 2019-06-07 16:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A417 (samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 558 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-30 17:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3181 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A440 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (frumvarp) útbýtt þann 2018-12-06 21:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-07 16:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A443 (íslenska sem opinbert mál á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1667 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-04 16:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A486 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-02-26 16:32:38 - [HTML]
70. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-26 18:37:14 - [HTML]
70. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2019-02-27 00:13:41 - [HTML]
71. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-27 16:25:25 - [HTML]
72. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-02-28 12:12:15 - [HTML]

Þingmál A493 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1602 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-23 21:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A497 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4873 - Komudagur: 2019-03-28 - Sendandi: Skógræktin - [PDF]
Dagbókarnúmer 4874 - Komudagur: 2019-03-28 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 4877 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A499 (fullgilding á uppfærðum fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Tyrklands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2019-01-23 18:39:20 - [HTML]

Þingmál A513 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-29 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-02-06 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 896 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-02-06 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A645 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1051 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-05 13:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-05 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2019-03-11 17:17:45 - [HTML]
78. þingfundur - Gísli Garðarsson - Ræða hófst: 2019-03-11 17:34:34 - [HTML]
124. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2019-06-18 16:47:20 - [HTML]

Þingmál A649 (úrskurðaraðilar á sviði neytendamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1739 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-07 14:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A676 (nefndir, starfshópar, faghópar og ráð á vegum ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2014 (svar) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-23 12:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A758 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1200 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-26 20:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A763 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-28 11:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1718 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1744 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-07 16:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A764 (dreifing vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A765 (sameining Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1671 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-31 18:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A766 (dýrasjúkdómar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1217 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5187 - Komudagur: 2019-04-29 - Sendandi: Birgir Örn Steingrímsson - [PDF]

Þingmál A780 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1641 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-28 18:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A790 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1671 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-31 18:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A794 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1820 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-13 12:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A799 (sameiginleg umsýsla höfundarréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1260 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A804 (háskólar og opinberir háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1265 (frumvarp) útbýtt þann 2019-04-02 17:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A810 (álagning skatta og gjalda til að sporna við loftslagsbreytingum og útgjöld til aðgerða gegn loftslagsbreytingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2105 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A863 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1384 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-04-26 11:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A910 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1530 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2019-05-15 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A918 (ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1540 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-05-20 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A939 (kostnaður ráðuneytisins vegna þriðja orkupakkans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1994 (svar) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A977 (samningar Sjúkratrygginga Íslands um þjónustukaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2092 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A998 (notkun jarðefnaeldsneytis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1952 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-06-20 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1011 (verktakakostnaður lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1967 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-06-20 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2082 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B34 (störf þingsins)

Þingræður:
7. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2018-09-19 15:34:17 - [HTML]

Þingmál B182 (skýrsla milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (IPCC))

Þingræður:
25. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2018-10-25 11:21:07 - [HTML]

Þingmál B201 (bókagjöf norska Stórþingsins til Alþingis)

Þingræður:
26. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2018-11-05 15:02:08 - [HTML]

Þingmál B274 (störf þingsins)

Þingræður:
35. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-11-21 15:24:03 - [HTML]

Þingmál B371 (störf þingsins)

Þingræður:
46. þingfundur - Una María Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2018-12-11 13:43:05 - [HTML]

Þingmál B908 (kínverskar fjárfestingar hér á landi)

Þingræður:
111. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-05-27 15:17:51 - [HTML]
111. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-05-27 15:20:09 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-10 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 492 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-11-25 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 561 (lög í heild) útbýtt þann 2019-11-27 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Inga Sæland (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2019-11-12 19:07:56 - [HTML]

Þingmál A14 (starfsemi smálánafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-17 18:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A27 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1854 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-25 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1969 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1981 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-30 02:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
130. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-06-29 23:55:39 - [HTML]
130. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2020-06-29 23:59:29 - [HTML]

Þingmál A28 (sértæk þjónustueining fyrir einstaklinga með sjaldgæfa sjúkdóma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (þáltill.) útbýtt þann 2019-10-10 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A34 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-11 19:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A88 (réttur barna til að vita um uppruna sinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-13 12:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 563 - Komudagur: 2019-11-21 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A96 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 431 - Komudagur: 2019-11-08 - Sendandi: Slysavarnafélagið Landsbjörg - [PDF]

Þingmál A116 (upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-17 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A136 (rafræn byggingargátt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 238 (svar) útbýtt þann 2019-10-14 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A149 (stefnumótun í náms- og starfsráðgjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (svar) útbýtt þann 2019-11-01 17:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A170 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-10-08 19:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A181 (félög til almannaheilla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 437 - Komudagur: 2019-11-11 - Sendandi: Ungmennafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2337 - Komudagur: 2020-06-08 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A184 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-07 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A185 (háskólar og opinberir háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-07 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A196 (stjórnsýsla forsjár- og umgengnismála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (svar) útbýtt þann 2020-02-20 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A222 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Álfheiður Eymarsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-15 15:31:12 - [HTML]

Þingmál A271 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 74/2019 um breytingu á II. og IV. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 482 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-14 16:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A293 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 329 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-24 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-05 19:17:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 568 - Komudagur: 2019-11-21 - Sendandi: Hugarafl - [PDF]
Dagbókarnúmer 598 - Komudagur: 2019-11-25 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 603 - Komudagur: 2019-11-26 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]
Dagbókarnúmer 605 - Komudagur: 2019-11-26 - Sendandi: Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 608 - Komudagur: 2019-11-26 - Sendandi: Ungmennafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A317 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 713 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A324 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A341 (rekstraraðilar sérhæfðra sjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-05 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1330 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-02 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1373 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-11 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A361 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1704 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-26 19:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1711 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-15 20:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A372 (gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (þáltill.) útbýtt þann 2019-11-12 18:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (úrvinnsla eigna og skulda ÍL-sjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 714 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-12-13 11:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A390 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-21 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1909 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1947 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-29 22:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 993 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Guðmundur Heiðar Frímannsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1154 - Komudagur: 2020-01-17 - Sendandi: Lyfjahópur Félags atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A432 (virðisaukaskattur og tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-30 17:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (fimm ára samgönguáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1685 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-12 18:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A435 (samgönguáætlun fyrir árin 2020--2034)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1685 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-12 18:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 682 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-11 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A476 (hærri hámarkshraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (svar) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A489 (Norræna ráðherranefndin 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 752 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-12-16 15:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A497 (nefndir, starfs- og stýrihópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 854 (svar) útbýtt þann 2020-01-22 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A506 (nefndir, starfs- og stýrihópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 998 (svar) útbýtt þann 2020-02-25 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (varnir gegn hagsmunaárekstrum í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-01-22 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1485 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-05-28 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1492 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-28 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1493 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-05-28 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1610 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-05 19:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1657 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-09 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-29 17:08:39 - [HTML]
54. þingfundur - Olga Margrét Cilia - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-29 17:24:31 - [HTML]
54. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-29 17:25:36 - [HTML]
54. þingfundur - Olga Margrét Cilia - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-29 17:26:50 - [HTML]
54. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-29 17:27:48 - [HTML]
54. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-29 17:33:21 - [HTML]
54. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2020-01-29 17:45:25 - [HTML]
112. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-02 16:39:26 - [HTML]
112. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-02 17:05:25 - [HTML]
112. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-02 17:18:17 - [HTML]
113. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-06-03 16:01:39 - [HTML]
113. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-06-03 16:02:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1421 - Komudagur: 2020-02-26 - Sendandi: Siðfræðistofnun Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1430 - Komudagur: 2020-02-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A581 (Framkvæmd samgönguáætlunar 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A596 (endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 985 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-02-20 10:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1320 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-05-05 17:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1379 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-05-12 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1404 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-05-12 19:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A610 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1963 - Komudagur: 2020-05-05 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A639 (Orkusjóður)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-25 17:46:20 - [HTML]

Þingmál A640 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-05 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A643 (forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun um aðgerðir fyrir árin 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1094 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-03-10 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1609 (þál. í heild) útbýtt þann 2020-06-03 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A659 (staðgreiðsla opinberra gjalda og tryggingagjald)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-03-13 11:58:06 - [HTML]

Þingmál A695 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-03-29 22:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A699 (sérstakt tímabundið fjárfestingarátak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-03-29 22:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A703 (þverun Grunnafjarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1650 (svar) útbýtt þann 2020-06-08 18:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A707 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A715 (Eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1763 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-23 11:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A717 (útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2274 - Komudagur: 2020-05-29 - Sendandi: Starfshópur þjóðkirkjunnar um málefni flóttafólks - [PDF]

Þingmál A718 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-11 12:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1752 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-20 12:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A721 (ársreikningar og endurskoðendur og endurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1707 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-15 17:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A749 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1295 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-05-05 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A763 (stuðningur við íþróttaiðkun barna vegna Covid-19)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2178 - Komudagur: 2020-05-25 - Sendandi: UMFÍ - [PDF]

Þingmál A775 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-07 16:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A790 (lögbundin verkefni embættis landlæknis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1625 (svar) útbýtt þann 2020-06-08 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A812 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1758 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-20 18:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A815 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1429 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-15 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A839 (ferðagjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1476 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-22 18:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1642 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-08 18:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-05-25 17:04:09 - [HTML]
108. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-25 17:10:13 - [HTML]
108. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-25 17:13:50 - [HTML]
108. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-25 17:15:19 - [HTML]
108. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-25 17:27:22 - [HTML]
108. þingfundur - María Hjálmarsdóttir - Ræða hófst: 2020-05-25 17:46:33 - [HTML]
108. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2020-05-25 17:52:58 - [HTML]
108. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-05-25 18:04:43 - [HTML]
108. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-05-25 18:39:09 - [HTML]
115. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-09 16:32:02 - [HTML]
115. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-09 16:55:01 - [HTML]
115. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-09 16:56:08 - [HTML]
115. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-09 17:01:27 - [HTML]
115. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-09 17:02:44 - [HTML]
115. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-09 17:13:29 - [HTML]
115. þingfundur - Ólafur Ísleifsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-09 17:15:52 - [HTML]
115. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-09 17:18:13 - [HTML]
115. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-09 17:27:44 - [HTML]
115. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-06-09 17:32:28 - [HTML]
115. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2020-06-09 17:47:16 - [HTML]
115. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-06-09 17:52:48 - [HTML]
115. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2020-06-09 18:13:04 - [HTML]
115. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-06-09 20:02:48 - [HTML]
115. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-06-09 20:05:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2268 - Komudagur: 2020-05-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2273 - Komudagur: 2020-05-29 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A841 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2312 - Komudagur: 2020-06-04 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A854 (lögbundin verkefni Barnaverndarstofu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1788 (svar) útbýtt þann 2020-06-26 14:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A926 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-12 21:06:27 - [HTML]

Þingmál A937 (minningarskjöldur við Bessastaðastofu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1748 (þáltill.) útbýtt þann 2020-06-20 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A961 (frádráttur frá tekjuskatti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1871 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-06-25 20:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A968 (breyting á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2089 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-09-03 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A972 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2079 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-09-02 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2093 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-09-29 11:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2108 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-09-04 14:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B7 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-09-11 21:09:31 - [HTML]

Þingmál B861 (efnahagsstefna ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
108. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-05-25 15:08:01 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 571 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-14 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 726 (lög í heild) útbýtt þann 2020-12-18 22:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2020-12-10 17:05:52 - [HTML]
36. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-12-11 14:11:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 566 - Komudagur: 2020-11-26 - Sendandi: Barnamenningarsjóður - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A4 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A10 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A11 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 988 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A14 (jöfn staða og jafn réttur kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A21 (breyting á ýmsum lögum vegna laga um kynrænt sjálfræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 603 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-16 09:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 639 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-16 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A22 (kynrænt sjálfræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A24 (tímasett aðgerðaáætlun um einföldun regluverks)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-15 11:10:11 - [HTML]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A36 (aðgerðir vegna rakaskemmda í fasteignum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 181 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Greta Ósk Óskarsdóttir - [PDF]

Þingmál A111 (innviðir og þjóðaröryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 751 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A158 (gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-12 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A183 (frádráttur frá tekjuskatti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-10-13 16:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 504 (svar) útbýtt þann 2020-12-07 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A192 (réttur barna til að þekkja uppruna sinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-15 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-05 18:52:36 - [HTML]

Þingmál A204 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A209 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A235 (framkvæmd ályktana Alþingis 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-03 19:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A267 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A269 (háskólar og opinberir háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A278 (menntastefna 2021--2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 858 - Komudagur: 2020-12-06 - Sendandi: Félag náms- og starfsráðgjafa - [PDF]

Þingmál A306 (notkun jarðefnaeldsneytis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 342 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-11-17 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 633 (svar) útbýtt þann 2020-12-16 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A311 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 892 - Komudagur: 2020-12-08 - Sendandi: Fjallabyggð - [PDF]

Þingmál A314 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 575 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-12-14 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A321 (Tækniþróunarsjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1008 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A322 (opinber stuðningur við nýsköpun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1059 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-03-17 17:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1010 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A323 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-24 19:54:40 - [HTML]

Þingmál A329 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 385 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-23 16:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 806 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-01-27 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 838 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-02-11 12:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 865 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-02-04 16:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 719 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Guðrún Bergmann - [PDF]
Dagbókarnúmer 1005 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Jóhannes Loftsson o.fl. - [PDF]

Þingmál A330 (orkuskipti í flugi á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 386 (þáltill. n.) útbýtt þann 2020-11-24 14:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 849 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2021-02-03 14:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A339 (kosningalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-25 16:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A341 (upplýsingaskylda útgefenda verðbréfa og flöggunarskylda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-03-12 10:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A342 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 416 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-26 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1166 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1167 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1240 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-04-19 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1263 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-04-20 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-12-02 22:45:30 - [HTML]
30. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2020-12-02 23:33:00 - [HTML]
30. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-12-02 23:41:35 - [HTML]
78. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-04-14 16:52:11 - [HTML]
78. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2021-04-14 17:11:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1070 - Komudagur: 2020-12-17 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 1074 - Komudagur: 2020-12-17 - Sendandi: Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1079 - Komudagur: 2020-12-17 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1082 - Komudagur: 2020-12-17 - Sendandi: Almannaheill, samtök þriðja geirans - [PDF]
Dagbókarnúmer 1099 - Komudagur: 2021-01-04 - Sendandi: Samtök um kvennaathvarf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1309 - Komudagur: 2021-01-26 - Sendandi: UNICEF á Íslandi og Hjálparstarf kirkjunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1328 - Komudagur: 2021-01-27 - Sendandi: Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1543 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Íslandsdeild Amnesty International - [PDF]
Dagbókarnúmer 1717 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Almannaheill, samtök þriðja geirans - [PDF]
Dagbókarnúmer 1765 - Komudagur: 2021-02-17 - Sendandi: Háskóli Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1838 - Komudagur: 2021-02-23 - Sendandi: Sigurjón Högnason - [PDF]
Dagbókarnúmer 2019 - Komudagur: 2021-03-08 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A345 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Haraldur Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-15 17:13:54 - [HTML]

Þingmál A352 (ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-27 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A354 (samþætting þjónustu í þágu farsældar barna)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-06-03 16:23:52 - [HTML]

Þingmál A356 (Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1290 - Komudagur: 2021-01-25 - Sendandi: Ágústa Ágústsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1478 - Komudagur: 2021-02-03 - Sendandi: Náttúruminjasafn Íslands - [PDF]

Þingmál A371 (sjúklingatrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A372 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 464 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A377 (ferðagjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-12-03 18:13:21 - [HTML]
31. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2020-12-03 18:17:48 - [HTML]

Þingmál A392 (námsárangur pilta og stúlkna í skólakerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1455 (svar) útbýtt þann 2021-05-25 12:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A419 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-16 12:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A422 (ættliðaskipti bújarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (þáltill.) útbýtt þann 2020-12-16 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Birgir Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-04 17:02:17 - [HTML]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (frumvarp) útbýtt þann 2021-01-21 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A479 (innlend eldsneytisframleiðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1330 (svar) útbýtt þann 2021-05-04 12:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A499 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 831 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-02 14:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A506 (Fjarskiptastofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1707 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1795 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-12 23:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A510 (ályktun þingfundar ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 977 (svar) útbýtt þann 2021-03-04 18:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A533 (langtímaorkustefna og aðgerðaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 894 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-17 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A537 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 899 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1775 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1816 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A549 (fiskeldi, matvæli og landbúnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 916 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-18 16:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A583 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A589 (mat á því hvernig megi lágmarka kostnað sjúklinga vegna langvinnra og lífshættulegra sjúkdóma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 998 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-03-15 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A602 (útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2488 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: Starfshópur þjóðkirkjunnar um málefni flóttafólks - [PDF]

Þingmál A603 (félög til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1030 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-15 15:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2468 - Komudagur: 2021-04-09 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 3106 - Komudagur: 2021-06-01 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A624 (markaðir fyrir fjármálagerninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1797 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1821 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A627 (fjármálaáætlun 2022--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-25 14:30:32 - [HTML]

Þingmál A629 (happdrætti Háskóla Íslands og happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3079 - Komudagur: 2021-05-27 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A662 (ráðgjafaþjónusta, verktaka og tímabundin verkefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1539 (svar) útbýtt þann 2021-08-25 11:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A684 (lagaleg ráðgjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1474 (svar) útbýtt þann 2021-05-21 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A689 (breyting á ýmsum lögum á vátryggingamarkaði og bankamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1159 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A697 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1565 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-31 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-04 15:00:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2671 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]

Þingmál A699 (verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1798 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1823 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A703 (Vísinda- og nýsköpunarráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A708 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A712 (umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A718 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1197 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A747 (sóttvarnalög og útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2601 - Komudagur: 2021-04-21 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A748 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1270 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-21 12:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1648 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1706 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-10 19:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A776 (ferðagjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1359 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-05-04 20:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1482 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-19 19:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-05 15:59:52 - [HTML]
90. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-05 16:01:53 - [HTML]
90. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-05 16:04:06 - [HTML]
90. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-05-05 16:08:05 - [HTML]
96. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-17 16:18:07 - [HTML]
96. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-17 16:22:39 - [HTML]
96. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-17 16:24:54 - [HTML]
96. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2021-05-17 16:37:55 - [HTML]
96. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-17 16:49:10 - [HTML]
99. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-05-20 16:41:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2864 - Komudagur: 2021-05-05 - Sendandi: Vilhjálmur Bjarnason - [PDF]

Þingmál A790 (framkvæmd samgönguáætlunar 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1429 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A791 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1431 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A792 (fjárframlög frá nánar tilgreindum erlendum aðilum.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1432 (þáltill.) útbýtt þann 2021-05-17 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A818 (fjáraukalög 2021)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2021-06-10 16:00:23 - [HTML]
111. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2021-06-10 17:04:18 - [HTML]

Þingmál A872 (stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022-2036)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1849 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-07-06 10:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A876 (ferðagjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1857 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2021-07-06 12:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B152 (störf þingsins)

Þingræður:
22. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2020-11-18 15:09:23 - [HTML]

Þingmál B234 (fátækt)

Þingræður:
32. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-12-07 15:16:15 - [HTML]

Þingmál B248 (störf þingsins)

Þingræður:
33. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2020-12-08 13:43:29 - [HTML]

Þingmál B289 (störf þingsins)

Þingræður:
38. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2020-12-15 13:41:12 - [HTML]

Þingmál B752 (sérhæfð sérdeild fyrir einhverf börn)

Þingræður:
92. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2021-05-10 13:28:25 - [HTML]

Þingmál B791 (skipulögð glæpastarfsemi)

Þingræður:
97. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-05-18 13:37:23 - [HTML]

Þingmál B879 (almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður))

Þingræður:
108. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2021-06-07 19:35:09 - [HTML]
108. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2021-06-07 21:27:27 - [HTML]

Þingmál B970 (sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka)

Þingræður:
119. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2021-07-06 13:50:50 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 232 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-12-21 19:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 249 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-12-28 10:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 286 (lög í heild) útbýtt þann 2021-12-28 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2021-12-02 15:59:16 - [HTML]
3. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2021-12-02 17:24:07 - [HTML]
3. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-12-02 19:49:04 - [HTML]
15. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-12-22 00:49:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 249 - Komudagur: 2021-12-12 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]

Þingmál A4 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 279 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-12-29 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 288 (lög í heild) útbýtt þann 2021-12-28 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-12-07 18:07:58 - [HTML]

Þingmál A15 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 520 - Komudagur: 2022-01-16 - Sendandi: Sæunn Þórarinsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 532 - Komudagur: 2022-01-16 - Sendandi: Gunnhildur Þórunn Jónsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 608 - Komudagur: 2022-01-19 - Sendandi: Jarðavinir - [PDF]
Dagbókarnúmer 610 - Komudagur: 2022-01-19 - Sendandi: Jarðavinir - [PDF]

Þingmál A23 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3668 - Komudagur: 2022-06-15 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]

Þingmál A39 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1232 - Komudagur: 2022-03-29 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A46 (kaup á nýrri Breiðafjarðarferju)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A102 (frelsi á leigubifreiðamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-02 13:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A139 (ættliðaskipti bújarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-07 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A149 (dýralyf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-02-02 19:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 440 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-02-03 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A161 (staðfesting ríkisreiknings)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-14 14:24:15 - [HTML]

Þingmál A168 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1020 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2022-05-17 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A174 (fjáraukalög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-13 20:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 215 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-12-20 22:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 221 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-12-21 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 234 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-12-29 12:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 235 (lög í heild) útbýtt þann 2021-12-21 20:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2021-12-15 15:44:41 - [HTML]
14. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-12-21 16:19:51 - [HTML]
14. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-12-21 17:31:06 - [HTML]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1371 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A205 (byrlanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 416 (svar) útbýtt þann 2022-02-02 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A207 (þolendamiðuð heildarendurskoðun hegningarlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-28 11:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A226 (blóðgjöf)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2022-01-31 17:15:11 - [HTML]
29. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2022-01-31 17:25:41 - [HTML]

Þingmál A309 (ferðagjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-02-02 19:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 586 (svar) útbýtt þann 2022-03-01 13:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A318 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-21 16:52:17 - [HTML]
38. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-02-21 17:55:36 - [HTML]
82. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-05-31 18:57:29 - [HTML]
82. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-05-31 19:40:22 - [HTML]
82. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-05-31 20:04:51 - [HTML]
82. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-31 20:13:02 - [HTML]

Þingmál A334 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1150 - Komudagur: 2022-03-18 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]

Þingmál A349 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 771 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-03-30 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-06-09 20:17:23 - [HTML]

Þingmál A351 (upplýsingastefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (svar) útbýtt þann 2022-03-07 16:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A369 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-21 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A376 (minnisvarði um eldgosið á Heimaey)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2022-05-24 19:27:04 - [HTML]

Þingmál A415 (aðgerðaáætlun í málefnum hinsegin fólks 2022--2025)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1212 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Blóðbankinn - [PDF]

Þingmál A416 (eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1328 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-15 18:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (mótun stefnu í aðdraganda aðgerðaáætlunar í heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1295 - Komudagur: 2022-04-06 - Sendandi: Farsæl öldrun - Þekkingarmiðstöð - [PDF]

Þingmál A437 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (frumvarp) útbýtt þann 2022-03-08 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (norrænt samstarf 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A450 (rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-03-22 21:45:45 - [HTML]

Þingmál A461 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A470 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 678 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-21 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A498 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-22 16:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3378 - Komudagur: 2022-05-30 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A511 (hagrænt mat á þjónustu vistkerfa og virði náttúrunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (svar) útbýtt þann 2022-06-02 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-29 13:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3187 - Komudagur: 2022-04-26 - Sendandi: Slysavarnafélagið Landsbjörg - [PDF]

Þingmál A514 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um Landhelgisgæslu Íslands)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2022-05-31 15:15:50 - [HTML]

Þingmál A518 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 741 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-29 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A533 (fjármálafyrirtæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1332 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 22:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1401 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A561 (tæknifrjóvgun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 795 (frumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A563 (stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022--2036)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 799 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-04-01 14:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1383 (þál. (m.áo.br.)) útbýtt þann 2022-06-15 21:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A569 (stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3422 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Samtök leikjaframleiðenda - [PDF]

Þingmál A581 (samskiptaráðgjafar íþrótta- og æskulýðsstarfs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A591 (greiðslur vegna umönnunar langveikra eða fatlaðra barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 833 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A593 (sorgarleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (brot á lögum um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1005 (svar) útbýtt þann 2022-05-16 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A679 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1012 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-05-16 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A730 (framkvæmd samgönguáætlunar 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-06-11 18:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B24 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-12-01 20:25:03 - [HTML]

Þingmál B80 (störf þingsins)

Þingræður:
11. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2021-12-15 15:11:49 - [HTML]

Þingmál B88 (desemberuppbót til lífeyrisþega)

Þingræður:
12. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2021-12-16 14:21:15 - [HTML]

Þingmál B375 (störf þingsins)

Þingræður:
52. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-03-15 13:51:43 - [HTML]

Þingmál B510 (störf þingsins)

Þingræður:
63. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2022-04-06 14:03:19 - [HTML]
63. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-06 14:17:43 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-13 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 699 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-05 20:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 788 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-12-12 21:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 881 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-16 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-09-15 11:33:40 - [HTML]
44. þingfundur - Tómas A. Tómasson - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-08 17:49:30 - [HTML]
44. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-08 17:50:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 58 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 870 - Komudagur: 2022-10-14 - Sendandi: Flugsafn Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3717 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-13 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 800 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-12-13 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 839 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-12-15 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 898 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-12-14 16:44:20 - [HTML]

Þingmál A8 (tæknifrjóvgun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-09-22 13:21:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 82 - Komudagur: 2022-10-11 - Sendandi: Embætti landlæknis - [PDF]
Dagbókarnúmer 88 - Komudagur: 2022-10-12 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 339 - Komudagur: 2022-11-02 - Sendandi: Livio Reykjavík - [PDF]

Þingmál A35 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-23 14:35:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4166 - Komudagur: 2023-03-15 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A43 (skjaldarmerki frá 1881 á framhlið Alþingishússins)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-21 17:55:43 - [HTML]

Þingmál A48 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 157 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A57 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-22 14:20:28 - [HTML]

Þingmál A82 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-20 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A86 (samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2022-09-29 15:18:03 - [HTML]

Þingmál A92 (Happdrætti Háskóla Íslands og lög um happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4157 - Komudagur: 2023-03-20 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A133 (skattalegir hvatar vegna launa keppnis- og afreksíþróttafólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-16 10:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-09-22 14:01:01 - [HTML]

Þingmál A137 (evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A163 (heimild til rannsókna og notkunar á efninu sílósíbíni í geðlækningaskyni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 584 - Komudagur: 2022-11-29 - Sendandi: Læknadeild Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A167 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-21 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 720 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-12-06 16:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A173 (ávísun fráhvarfslyfja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 444 (svar) útbýtt þann 2022-11-07 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A188 (Vísinda- og nýsköpunarráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-22 10:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 602 - Komudagur: 2022-11-30 - Sendandi: Samtök frumkvöðla og hugvitsmanna - [PDF]

Þingmál A226 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-29 12:25:00 - [HTML]

Þingmál A248 (ME-sjúkdómurinn hjá börnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 697 (svar) útbýtt þann 2022-12-12 16:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A282 (útvistun aðgerða vegna of langs biðtíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 729 (svar) útbýtt þann 2022-12-13 16:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A284 (skaðaminnkun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (svar) útbýtt þann 2022-11-14 15:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A347 (framfærsluviðmið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1609 (svar) útbýtt þann 2023-04-25 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A363 (breytingar á reglugerð um blóðgjafir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-10-19 16:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A383 (gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (þáltill.) útbýtt þann 2022-10-25 17:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A397 (fyrirkomulag matvælaframleiðslu til neyðarbirgða)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-09 18:02:02 - [HTML]

Þingmál A409 (fjáraukalög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-08 17:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 668 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-11-29 22:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 825 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-14 16:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-10 12:47:52 - [HTML]
40. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-11-29 19:46:48 - [HTML]
40. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2022-11-29 20:03:39 - [HTML]

Þingmál A415 (upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu og flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-08 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A421 (fiskiprófun fyrir erlend skip innan íslenskrar lögsögu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 696 (svar) útbýtt þann 2022-12-08 11:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A432 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-15 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1764 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-05-10 17:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1857 (lög í heild) útbýtt þann 2023-05-24 17:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3873 - Komudagur: 2023-02-23 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A433 (sértryggð skuldabréf og fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-15 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A471 (útseld vinna sérfræðinga Stjórnarráðsins og opinberra háskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1557 (svar) útbýtt þann 2023-04-17 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A498 (kosningalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 603 (frumvarp) útbýtt þann 2022-11-24 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A505 (ættliðaskipti bújarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (þáltill.) útbýtt þann 2022-11-28 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A529 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3937 - Komudagur: 2023-02-28 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 3966 - Komudagur: 2023-03-01 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 4488 - Komudagur: 2023-04-24 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4489 - Komudagur: 2023-04-24 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A537 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 679 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A568 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2022-12-13 15:46:10 - [HTML]

Þingmál A583 (athugun á hagkvæmni og umhverfisáhrifum vegna orkusparnaðar í álframleiðslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 853 (þáltill.) útbýtt þann 2022-12-15 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A588 (fjármögnunarviðskipti með verðbréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-16 11:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A589 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-16 11:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A597 (íþrótta- og æskulýðsstarf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1919 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-06-01 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A619 (viðbrögð við vanvirðandi framkomu af hálfu ráðherra eða ráðuneytisstjóra og sálfræðiþjónusta fyrir starfsmenn ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1746 (svar) útbýtt þann 2023-05-15 15:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (Fríverslunar­samtök Evrópu og Evrópska efna­hagssvæðið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-01-31 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A660 (rannsóknir á hrognkelsastofninum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1228 (svar) útbýtt þann 2023-03-08 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A661 (rannsóknir á lífríki Breiðafjarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1226 (svar) útbýtt þann 2023-03-06 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (Vestnorræna ráðið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1032 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-02-01 15:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A666 (samningar um skólaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2285 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A689 (tónlistarstefna fyrir árin 2023--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-02-01 17:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A708 (jöfnun orkukostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2239 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A735 (stefnur og aðgerðaáætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1686 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-05-03 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1724 (lög í heild) útbýtt þann 2023-05-08 16:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A741 (safnalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1774 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-05-12 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A746 (upplýsingaveita handa blóðgjöfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1340 (svar) útbýtt þann 2023-03-20 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A784 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1208 (álit) útbýtt þann 2023-02-28 10:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-28 16:03:13 - [HTML]
70. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-28 16:05:22 - [HTML]
70. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-02-28 19:49:34 - [HTML]

Þingmál A860 (aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1351 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-20 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A863 (grásleppuveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1673 (svar) útbýtt þann 2023-05-05 12:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-29 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2023-04-17 21:36:53 - [HTML]

Þingmál A906 (vildarpunktar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2039 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A921 (hnefaleikar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1450 (frumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 11:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A934 (sjóðir á vegum ráðuneytisins og stofnana þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2083 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A939 (tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1469 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1977 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-06-06 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-04-25 14:15:38 - [HTML]
98. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-25 14:24:56 - [HTML]
98. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-25 14:26:08 - [HTML]
98. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-25 14:35:41 - [HTML]
98. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-25 14:44:15 - [HTML]
98. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-04-25 15:23:15 - [HTML]
121. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2023-06-08 20:05:54 - [HTML]
122. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-06-09 14:24:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4562 - Komudagur: 2023-05-05 - Sendandi: Livio Reykjavík - [PDF]

Þingmál A969 (erfðalög og erfðafjárskattur)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-05-03 18:51:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4735 - Komudagur: 2023-05-16 - Sendandi: KPMG - [PDF]
Dagbókarnúmer 4780 - Komudagur: 2023-05-19 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A974 (alþjóðlegar þvingunaraðgerðir og frysting fjármuna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A976 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2101 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-06-09 11:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2103 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-06-09 12:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-04-18 23:12:45 - [HTML]

Þingmál A1000 (fjármögnun og framkvæmd aðgerðaráætlunar gegn matarsóun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2166 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1053 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sjókvíaeldi, lagaframkvæmd, stjórnsýslu og eftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1863 (álit) útbýtt þann 2023-05-24 17:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-05-24 18:20:17 - [HTML]

Þingmál A1074 (kaup á færanlegu neyðarsjúkrahúsi fyrir Úkraínu)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-05-30 20:00:49 - [HTML]

Þingmál A1157 (framkvæmd samgönguáætlunar 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1991 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-06-09 11:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B45 (störf þingsins)

Þingræður:
7. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-09-21 15:01:09 - [HTML]

Þingmál B80 (vernd íslenskra auðlinda)

Þingræður:
9. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2022-09-27 14:05:01 - [HTML]

Þingmál B174 (gjafir til Bankasýslunnar)

Þingræður:
21. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-10-20 10:52:37 - [HTML]
21. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2022-10-20 10:54:02 - [HTML]
21. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-10-20 10:55:38 - [HTML]
21. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2022-10-20 10:57:03 - [HTML]

Þingmál B272 (Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka)

Þingræður:
31. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 16:34:28 - [HTML]

Þingmál B340 (flokkun vega og snjómokstur)

Þingræður:
38. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-28 15:38:33 - [HTML]

Þingmál B447 (breytingar á barnabótakerfinu)

Þingræður:
50. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-12-15 10:59:36 - [HTML]

Þingmál B457 (Störf þingsins)

Þingræður:
51. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2022-12-16 11:04:59 - [HTML]

Þingmál B646 (samningar vegna liðskiptaaðgerða)

Þingræður:
69. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2023-02-27 15:46:41 - [HTML]

Þingmál B1072 (samstaða um stuðning við Úkraínu)

Þingræður:
121. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2023-06-08 12:27:25 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-12 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 711 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-08 18:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 854 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-06 16:21:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 129 - Komudagur: 2023-10-11 - Sendandi: Safnasafnið - [PDF]
Dagbókarnúmer 691 - Komudagur: 2023-11-15 - Sendandi: Minja- og sögufélag Grindavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 893 - Komudagur: 2023-11-28 - Sendandi: Samhjálp vegna Hlaðgerðarkots - [PDF]

Þingmál A17 (rannsókn á orsakaferli í kjölfar sjálfsvígs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 2023-12-01 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A21 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 2023-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A63 (skattalegir hvatar vegna launa keppnis- og afreksíþróttafólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-13 19:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-19 12:32:20 - [HTML]

Þingmál A78 (barnalög og tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-19 13:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1539 - Komudagur: 2024-02-22 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1552 - Komudagur: 2024-02-23 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A81 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 731 - Komudagur: 2023-11-17 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A87 (breytingar á aðalnámskrá grunnskóla)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Sigþrúður Ármann - Ræða hófst: 2024-02-06 19:23:33 - [HTML]
66. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-06 19:26:50 - [HTML]

Þingmál A97 (skráning menningarminja)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2023-09-20 17:50:59 - [HTML]

Þingmál A99 (bann við hvalveiðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 442 - Komudagur: 2023-10-22 - Sendandi: Útgerðarfjelag Sperðlahlíðar og Hjallkárseyrar (ÚS) - [PDF]
Dagbókarnúmer 610 - Komudagur: 2023-10-24 - Sendandi: Umsagnir mótteknar með tölvupóstum 24. október 2023 - [PDF]

Þingmál A131 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-18 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-21 18:26:02 - [HTML]

Þingmál A214 (ákvörðun og framkvæmd þvingaðrar lyfjagjafar við brottvísanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (svar) útbýtt þann 2023-11-09 10:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A238 (Miðstöð menntunar og skólaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-26 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 641 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-11-29 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 668 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-04 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 707 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-08 15:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A239 (Mannréttindastofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 242 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-26 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A241 (framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-09-26 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A309 (vændi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (svar) útbýtt þann 2023-12-14 13:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A312 (fjórði orkupakkinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1882 (svar) útbýtt þann 2024-06-18 17:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A316 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2894 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A324 (skaðleg innihaldsefni í papparörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 892 (svar) útbýtt þann 2024-01-24 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (verkefni á vegum Atlantshafsbandalagsins í Afganistan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 992 (svar) útbýtt þann 2024-02-06 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A400 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 414 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-10-23 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A408 (innleiðing lýðheilsumats í íslenska löggjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (þáltill.) útbýtt þann 2023-10-25 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-07 17:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 781 (breytingartillaga) útbýtt þann 2023-12-13 22:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 815 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-15 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 849 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-15 17:49:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 957 - Komudagur: 2023-12-01 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]

Þingmál A479 (Náttúrufræðistofnun og náttúrustofur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 527 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-10 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1684 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-05-13 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1695 (lög í heild) útbýtt þann 2024-05-14 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A481 (fjáraukalög 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 739 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-12 14:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A484 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (þál. í heild) útbýtt þann 2023-12-15 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (hnattræn stöðuúttekt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1841 (svar) útbýtt þann 2024-06-13 11:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A511 (aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu fyrir árin 2024--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1605 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-04-30 13:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1606 (breytingartillaga) útbýtt þann 2024-04-30 13:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A521 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1876 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-13 10:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-06-21 23:00:38 - [HTML]

Þingmál A543 (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 639 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-28 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A552 (lækkun lóðarleigu ríkisins í þéttbýli Reykjanesbæjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 651 (þáltill.) útbýtt þann 2023-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-21 17:36:05 - [HTML]

Þingmál A577 (mat á endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Brynhildur Björnsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-20 15:38:15 - [HTML]

Þingmál A585 (Umhverfis- og orkustofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 817 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-15 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A616 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 922 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-01-24 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A627 (fyrirtækjaskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 934 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-01-30 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-05 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A685 (skilgreiningar á hlutlægum viðmiðum í kynferðisbrotamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1145 (svar) útbýtt þann 2024-03-05 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A691 (meðferð sakamála, meðferð einkamála, gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1033 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-09 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A710 (sérfræðiteymi um aðgerðir til að draga úr beitingu nauðungar í þjónustu við fatlað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1345 (svar) útbýtt þann 2024-03-27 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A722 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1713 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-05-16 11:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A806 (styrkir til félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1776 (svar) útbýtt þann 2024-06-05 19:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A809 (stefna um stuðning Íslands við Úkraínu 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1223 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-03-12 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1566 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-04-19 17:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Bjarni Benediktsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-19 19:03:34 - [HTML]
102. þingfundur - Bjarni Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2024-04-24 17:31:16 - [HTML]

Þingmál A831 (Náttúruverndarstofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2034 - Komudagur: 2024-04-15 - Sendandi: Þjóðminjasafn Íslands - [PDF]

Þingmál A839 (geðdeildir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1585 (svar) útbýtt þann 2024-04-30 17:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A867 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-19 19:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1957 - Komudagur: 2024-04-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1961 - Komudagur: 2024-04-08 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2773 - Komudagur: 2024-06-06 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A899 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu vindorku á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2294 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A912 (frjálst flæði ópersónugreinanlegra gagna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1357 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A915 (breyting á ýmsum lögum á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1970 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-20 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1989 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-21 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A917 (virðisaukaskattur og kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A920 (ráðstöfun eignarhlutar ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1769 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2024-06-01 17:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A923 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2081 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-22 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A924 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1924 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-18 16:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A925 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2631 - Komudagur: 2024-05-27 - Sendandi: Engilbert Sigurðsson - [PDF]

Þingmál A927 (aðgerðir gegn peningaþvætti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1834 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-10 17:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2344 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Náttúruverndarfélagið Laxinn lifir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2464 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: VÁ! - Félag um vernd fjarðar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2497 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Veiðifélag Laxár á Ásum - [PDF]
Dagbókarnúmer 2646 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Vala Árnadóttir - [PDF]

Þingmál A937 (listamannalaun)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-23 22:22:39 - [HTML]

Þingmál A938 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1385 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-05 12:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2593 - Komudagur: 2024-05-22 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson - [PDF]

Þingmál A939 (samvinnufélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1386 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-05 12:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A952 (ný geðdeild Landspítala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1814 (svar) útbýtt þann 2024-06-10 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A953 (afturköllun dvalarleyfis og brottvísun erlendra ríkisborgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1414 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-04-11 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1015 (breytingar á reglum um skattmat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1687 (svar) útbýtt þann 2024-05-16 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-04-16 13:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2573 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómstólasýslan - [PDF]

Þingmál A1039 (rannsókn vegna snjóflóðs sem féll í Súðavík 16. janúar 1995)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1514 (þáltill. n.) útbýtt þann 2024-04-16 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1608 (þál. í heild) útbýtt þann 2024-04-30 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1062 (ávinningur sjálfvirknivæðingar og gervigreindar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2147 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1077 (markaðssetningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1573 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-23 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1105 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1657 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-05-08 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1114 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-06-19 20:30:32 - [HTML]

Þingmál A1132 (áhrif sölu áfengis á framleiðslustað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2201 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1143 (stefna í neytendamálum til ársins 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1808 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-06-06 10:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B13 (Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-13 20:17:06 - [HTML]

Þingmál B354 (framlagning stjórnarmála)

Þingræður:
36. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2023-11-23 10:58:27 - [HTML]

Þingmál B420 (skattar og gjöld á fyrirtæki og einstaklinga)

Þingræður:
45. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2023-12-07 10:57:08 - [HTML]

Þingmál B650 (Störf þingsins)

Þingræður:
71. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2024-02-13 14:03:09 - [HTML]

Þingmál B993 (útgáfa bókar í tilefni 80 ára lýðveldisafmælis)

Þingræður:
113. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2024-05-16 10:35:13 - [HTML]

Þingmál B1009 (Fjarskipti í dreifbýli)

Þingræður:
114. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2024-05-17 11:17:07 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-10 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 376 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-11-14 19:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 398 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-11-15 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 411 (lög í heild) útbýtt þann 2024-11-18 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-11-15 15:12:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 27 - Komudagur: 2024-09-30 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 238 - Komudagur: 2024-10-21 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneyt - [PDF]
Dagbókarnúmer 576 - Komudagur: 2024-10-15 - Sendandi: Krýsuvíkursamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 591 - Komudagur: 2024-10-10 - Sendandi: Skaftfell listamiðstöðin á Seyðisfirði - [PDF]
Dagbókarnúmer 595 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Tækniminjasafn Austurlands - [PDF]
Dagbókarnúmer 612 - Komudagur: 2024-10-04 - Sendandi: Hlaðgerðarkot - Samhjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 626 - Komudagur: 2024-09-18 - Sendandi: Barnamenningarsjóður Íslans - [PDF]
Dagbókarnúmer 652 - Komudagur: 2024-10-10 - Sendandi: Skógarmenn KFUM v. Vatnaskógar - [PDF]

Þingmál A36 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 183 - Komudagur: 2024-10-10 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]

Þingmál A97 (barnalög og tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-17 15:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A103 (skattalegir hvatar vegna launa keppnis- og afreksíþróttafólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-13 11:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A221 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-09-18 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A231 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 132 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Sóttvarnalæknir - [PDF]
Dagbókarnúmer 164 - Komudagur: 2024-10-09 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A262 (rannsókn á orsakaferli í aðdraganda sjálfsvíga og dauðsfalla vegna óhappaeitrana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (þáltill.) útbýtt þann 2024-10-04 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A263 (bókmenntastefna fyrir árin 2025--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-10-04 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A271 (lyfjalög og lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 276 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-08 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A273 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu vindorku á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-10-09 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A281 (ákvarðanir nr. 317/2023 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-10-10 10:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A300 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 375 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: Deloitte legal ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 450 - Komudagur: 2024-11-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A301 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 393 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: SVÞ -Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A33 (barnalög, tæknifrjóvgun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-08 19:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A51 (rannsókn á orsakaferli í aðdraganda sjálfsvíga og dauðsfalla vegna óhappaeitrana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (þáltill.) útbýtt þann 2025-02-08 19:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A78 (sýslumaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-18 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A87 (aðgerðaáætlun gegn útbreiðslu sýklalyfjaónæmis fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-02-10 19:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A90 (fullgilding á bókun um breytingu á fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Chile)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-02-10 19:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A125 (ákvarðanir nr. 167/2024 um breytingu á II. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-01 20:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A144 (bókmenntastefna fyrir árin 2025--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-06 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A145 (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir og hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-07 18:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A149 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-07 18:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A158 (borgarstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-11 17:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A159 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-11 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A173 (ráðstöfun eignarhlutar ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2025-05-07 16:34:34 - [HTML]

Þingmál A186 (sýslumaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-18 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A261 (stafrænn viðnámsþróttur fjármálamarkaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A262 (markaðir fyrir sýndareignir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A264 (fjármálaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 906 - Komudagur: 2025-04-25 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A278 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-31 18:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1177 - Komudagur: 2025-05-20 - Sendandi: Heimaleiga ehf - [PDF]

Þingmál A302 (upprunaábyrgðir raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 786 (svar) útbýtt þann 2025-07-01 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A315 (stoðþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (svar) útbýtt þann 2025-06-06 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Elín Íris Fanndal - Ræða hófst: 2025-05-08 13:26:56 - [HTML]
38. þingfundur - Ólafur Adolfsson - Ræða hófst: 2025-05-08 15:47:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1227 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A371 (utanríkis- og alþjóðamál 2024)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-05-12 17:00:56 - [HTML]

Þingmál A388 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-05-15 13:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A429 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1391 - Komudagur: 2025-06-12 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A457 (strandveiðileyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 886 (svar) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (skattafrádráttur vegna styrkja til félaga á almannaheillaskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 930 (svar) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-09 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 450 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-12-01 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 454 (breytingartillaga) útbýtt þann 2025-12-01 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 489 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-12-05 19:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 621 (lög í heild) útbýtt þann 2025-12-18 18:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Ragnar Þór Ingólfsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-12-02 14:31:52 - [HTML]
41. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2025-12-04 16:23:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 165 - Komudagur: 2025-10-03 - Sendandi: Landspítali - [PDF]
Dagbókarnúmer 396 - Komudagur: 2025-10-03 - Sendandi: Landspítali - [PDF]
Dagbókarnúmer 805 - Komudagur: 2025-11-14 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 806 - Komudagur: 2025-11-14 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 807 - Komudagur: 2025-11-14 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A3 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2025-09-18 17:53:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 475 - Komudagur: 2025-10-22 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 519 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 624 - Komudagur: 2025-10-31 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]

Þingmál A4 (barnalög og tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-10 19:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 581 - Komudagur: 2025-10-29 - Sendandi: Tilvera Samtök um ófrjósemi - [PDF]
Dagbókarnúmer 588 - Komudagur: 2025-10-29 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A22 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-15 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A30 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-09-25 17:59:32 - [HTML]
11. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-25 18:17:34 - [HTML]

Þingmál A34 (sýslumaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-12 14:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A58 (rannsókn á orsakaferli í aðdraganda sjálfsvíga og dauðsfalla vegna óhappaeitrana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (þáltill.) útbýtt þann 2025-09-11 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A70 (lyfjalög og lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-10-22 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 254 (lög í heild) útbýtt þann 2025-10-23 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A80 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-15 14:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 65 - Komudagur: 2025-10-01 - Sendandi: Embætti landlæknis - [PDF]
Dagbókarnúmer 177 - Komudagur: 2025-10-03 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A82 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-22 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A85 (borgarstefna fyrir árin 2025--2040)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-09-16 13:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A99 (stafrænn viðnámsþróttur fjármálamarkaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 16:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A107 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2025-11-06 16:56:21 - [HTML]

Þingmál A109 (aflaregla í loðnu og þorski)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 333 (svar) útbýtt þann 2025-11-19 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A111 (sýslumaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 17:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 138 (breytingartillaga) útbýtt þann 2025-09-23 15:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A113 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 415 - Komudagur: 2025-10-17 - Sendandi: Kirkjugarðar Akureyrar - [PDF]

Þingmál A115 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-09-18 17:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A144 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-25 14:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 889 - Komudagur: 2025-11-21 - Sendandi: Blue Car Rental - [PDF]

Þingmál A153 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 798 - Komudagur: 2025-11-13 - Sendandi: Fannar Eyfjörð Skjaldarson o.fl. - [PDF]

Þingmál A155 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Jens Garðar Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-14 15:14:05 - [HTML]

Þingmál A161 (POTS-heilkennið og vökvagjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (svar) útbýtt þann 2025-10-20 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A171 (fyrsta og annars stigs þjónusta á vegum sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (svar) útbýtt þann 2025-12-02 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A172 (fyrsta og annars stigs þjónusta innan heilbrigðiskerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (svar) útbýtt þann 2025-11-04 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A187 (bólusetning gegn RS-veiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 271 (svar) útbýtt þann 2025-11-10 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A192 (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir og hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-10-17 11:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (stefna í varnar- og öryggismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-10-23 14:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A228 (markaðir fyrir sýndareignir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-06 14:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 559 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-12-15 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 587 (lög í heild) útbýtt þann 2025-12-17 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A234 (markaðssetningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-10 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A299 (fjáraukalög IV 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 553 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-12-15 15:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A300 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A306 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A311 (réttindavernd fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A318 (menningarframlag streymisveitna til að efla íslenska menningu og íslenska tungu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 444 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-02 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 445 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A374 (búvörulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 611 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-18 17:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B175 (endurskoðun laga um virðisaukaskatt)

Þingræður:
30. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-11-10 15:45:35 - [HTML]

Þingmál B225 (almennar skattahækkanir og álagning refsiskatta)

Þingræður:
37. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2025-11-24 15:15:59 - [HTML]