Merkimiði - Tryggingarfélög


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (827)
Dómasafn Hæstaréttar (725)
Umboðsmaður Alþingis (42)
Stjórnartíðindi - Bls (438)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (449)
Dómasafn Félagsdóms (1)
Alþingistíðindi (2882)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (33)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (258)
Lagasafn handa alþýðu (1)
Lagasafn (280)
Lögbirtingablað (38)
Alþingi (3212)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1931:18 nr. 71/1930[PDF]

Hrd. 1932:533 nr. 84/1931[PDF]

Hrd. 1934:828 nr. 53/1934[PDF]

Hrd. 1934:847 nr. 138/1933[PDF]

Hrd. 1936:243 nr. 22/1936 (Skorsteinn)[PDF]

Hrd. 1936:260 nr. 114/1935[PDF]

Hrd. 1937:200 nr. 113/1936[PDF]

Hrd. 1937:667 nr. 152/1936[PDF]

Hrd. 1938:462 nr. 34/1938[PDF]

Hrd. 1938:759 nr. 13/1938[PDF]

Hrd. 1939:79 nr. 122/1938[PDF]

Hrd. 1939:271 nr. 24/1939[PDF]

Hrd. 1939:486 nr. 120/1937[PDF]

Hrd. 1940:291 nr. 61/1940 (Danske Lloyd)[PDF]

Hrd. 1940:448 nr. 45/1940[PDF]

Hrd. 1941:17 nr. 70/1937[PDF]

Hrd. 1941:159 nr. 30/1941[PDF]

Hrd. 1941:230 nr. 17/1941[PDF]

Hrd. 1943:224 nr. 22/1943[PDF]

Hrd. 1943:245 nr. 23/1943[PDF]

Hrd. 1944:206 nr. 29/1944[PDF]

Hrd. 1946:506 nr. 56/1946[PDF]

Hrd. 1947:18 nr. 23/1946[PDF]

Hrd. 1948:1 nr. 138/1946 (Akranesbrenna)[PDF]
J ætlaði að brenna byggingu með hlutum í, og sækja vátryggingabætur. Bauð J vini sínum, B, að vera með og gaf J út tryggingarvíxil til B í bílnum sínum. Þegar J neitaði svo að afhenda B umsaminn hlut lagði B fram kæru á hendur J til saksóknara fyrir fjársvik. Hæstiréttur taldi að þar sem löggerningarnir voru þáttur í glæpsamlegum athöfnum þeirra beggja hafði ekki stofnast efnislegur réttur þeirra á milli.
Hrd. 1949:427 nr. 137/1947[PDF]

Hrd. 1950:253 nr. 163/1949[PDF]

Hrd. 1951:152 nr. 46/1949[PDF]

Hrd. 1951:183 nr. 89/1950[PDF]

Hrd. 1951:534 nr. 65/1951[PDF]

Hrd. 1952:5 nr. 15/1951[PDF]

Hrd. 1952:427 nr. 101/1952[PDF]

Hrd. 1953:217 nr. 13/1952[PDF]

Hrd. 1954:85 nr. 109/1952[PDF]

Hrd. 1954:317 nr. 12/1951 (Þriggja ára drengur flækist í vagni - Rafstöð Vestmannaeyja)[PDF]

Hrd. 1956:9 nr. 72/1955 (Framnesvegur)[PDF]

Hrd. 1957:1 nr. 83/1956[PDF]

Hrd. 1957:94 nr. 58/1956 (Dýptarmælir)[PDF]

Hrd. 1957:309 nr. 16/1957[PDF]

Hrd. 1957:525 nr. 114/1957[PDF]

Hrd. 1958:49 nr. 152/1956[PDF]

Hrd. 1958:220 nr. 163/1957[PDF]

Hrd. 1958:230 nr. 164/1957[PDF]

Hrd. 1958:486 nr. 167/1957 (Hús o.fl. á Akureyri - Bókasafn ekki „innanhúsgögn“)[PDF]
Verðmætt og sérstakt bókasafn var á heimili M og K. Það var ekki talið vera venjulegt innbú.
Hrd. 1958:772 nr. 77/1958[PDF]

Hrd. 1958:808 nr. 16/1958[PDF]

Hrd. 1959:367 nr. 135/1958[PDF]

Hrd. 1960:1 nr. 172/1958[PDF]

Hrd. 1960:168 nr. 78/1959[PDF]

Hrd. 1960:310 nr. 67/1959[PDF]

Hrd. 1960:325 nr. 171/1959[PDF]

Hrd. 1960:393 nr. 204/1959[PDF]

Hrd. 1960:718 nr. 116/1960[PDF]

Hrd. 1961:234 nr. 60/1960[PDF]

Hrd. 1961:511 nr. 152/1960 (Andlát af völdum kolsýrlingseitrunar)[PDF]

Hrd. 1961:779 nr. 21/1961[PDF]

Hrd. 1962:19 nr. 24/1959[PDF]

Hrd. 1962:163 nr. 120/1961[PDF]

Hrd. 1962:217 nr. 155/1961[PDF]

Hrd. 1962:356 nr. 142/1961[PDF]

Hrd. 1962:438 nr. 16/1962 (Mjólkurbúð)[PDF]
Barn var ekki samsamað foreldri sínu.
Hrd. 1963:276 nr. 126/1962 (Leiga dráttarvélar)[PDF]
H krafðist greiðslu af seljanda dráttarvélar sem hann keypti sökum þess að seljandinn synjaði, á grundvelli ábyrgðarskírteinisins, beiðni H um að bera kostnaðinn við að flytja vélina til og frá viðgerðarstað. Í lagaákvæðinu var kveðið á um að ábyrgðaryfirlýsing mætti eingöngu gefa út ef hún veitti viðtakanda betri rétt en hann hefði samkvæmt gildandi lögum en í athugasemdunum og framsöguræðu ráðherra kom fram að ætlun löggjafans hafi verið sú að það ætti einvörðungu við um ábyrgðartíma vara.

Hæstiréttur taldi ekki ástæðu til þess að víkja frá skýrum orðum lagaákvæðisins á grundvelli þessara lögskýringargagna.
Hrd. 1963:417 nr. 39/1963[PDF]

Hrd. 1963:646 nr. 99/1962[PDF]

Hrd. 1964:704 nr. 55/1964[PDF]

Hrd. 1964:777 nr. 138/1964[PDF]

Hrd. 1964:818 nr. 130/1963[PDF]

Hrd. 1965:537 nr. 57/1965 (Framtal til aðstöðugjalds)[PDF]

Hrd. 1965:600 nr. 63/1965[PDF]

Hrd. 1966:141 nr. 78/1964[PDF]

Hrd. 1966:182 nr. 64/1965[PDF]

Hrd. 1966:217 nr. 31/1966 (Skaðatrygging)[PDF]

Hrd. 1966:313 nr. 32/1965[PDF]

Hrd. 1966:323 nr. 189/1964[PDF]

Hrd. 1966:369 nr. 50/1965 (Ísfirðingur)[PDF]

Hrd. 1966:696 nr. 59/1965[PDF]

Hrd. 1966:758 nr. 107/1965[PDF]

Hrd. 1966:1000 nr. 120/1965[PDF]
Flutningstrygging hafði verið tekin en ekki var búið að semja um vátryggingarupphæð.
Talið var að tryggingin hefði komist á.
Hrd. 1967:127 nr. 50/1966[PDF]

Hrd. 1967:251 nr. 151/1966 (Landgræðsludómur)[PDF]

Hrd. 1967:534 nr. 214/1966[PDF]

Hrd. 1967:645 nr. 64/1967[PDF]

Hrd. 1967:743 nr. 40/1966[PDF]

Hrd. 1968:18 nr. 9/1967[PDF]

Hrd. 1968:517 nr. 167/1967[PDF]

Hrd. 1968:1123 nr. 77/1968[PDF]

Hrd. 1968:1146 nr. 46/1968 (Ölvaður maður kastaði sér til sunds)[PDF]

Hrd. 1969:174 nr. 17/1968[PDF]

Hrd. 1969:188 nr. 153/1968 (Drukknun við laxveiðar)[PDF]

Hrd. 1969:267 nr. 105/1968[PDF]

Hrd. 1969:305 nr. 129/1968[PDF]

Hrd. 1969:425 nr. 12/1968[PDF]

Hrd. 1969:449 nr. 4/1969 (Keyrt á brúarstöpul, M ábyrgur)[PDF]
Hjón voru ekki samsömuð hvoru öðru.
Hrd. 1969:671 nr. 5/1969[PDF]

Hrd. 1969:845 nr. 56/1968 (Skipasmíðastöð KEA)[PDF]

Hrd. 1969:1245 nr. 40/1969 (Búslóðarflutningur)[PDF]

Hrd. 1969:1408 nr. 192/1968[PDF]

Hrd. 1970:10 nr. 130/1969[PDF]

Hrd. 1970:22 nr. 148/1969[PDF]

Hrd. 1970:47 nr. 107/1969[PDF]

Hrd. 1970:344 nr. 186/1969[PDF]

Hrd. 1970:380 nr. 146/1969 (Vörubifreið)[PDF]

Hrd. 1970:386 nr. 29/1970[PDF]

Hrd. 1970:396 nr. 9/1970[PDF]

Hrd. 1970:434 nr. 19/1970 (Hausunarvél)[PDF]
Starfsmaður fiskvinnslu hlaut líkamstjón þegar hann var að vinnu við hausunarvél. Tjónsatvikið var ekki rakið til ógætni starfsmannsins og stöðvunarrofi virkaði ekki sem skyldi.
Hrd. 1970:801 nr. 138/1970 (Skipverjar háðir skipstjóra fjárhagslega)[PDF]

Hrd. 1971:217 nr. 90/1970[PDF]

Hrd. 1971:907 nr. 221/1970[PDF]

Hrd. 1971:986 nr. 36/1970[PDF]

Hrd. 1971:1107 nr. 21/1971[PDF]

Hrd. 1971:1236 nr. 173/1971[PDF]

Hrd. 1972:18 nr. 159/1970 (Viðgerð)[PDF]

Hrd. 1972:23 nr. 31/1971[PDF]

Hrd. 1972:483 nr. 133/1971[PDF]

Hrd. 1972:504 nr. 140/1971[PDF]

Hrd. 1972:798 nr. 104/1970 (Þverband sporðreisist)[PDF]
Starfsmaður fyrirtækis er stóð að húsbyggingu féll niður af vinnupalli þegar þverband er lá yfir vinnupallinn sporðreistist. Starfsmaðurinn höfðaði skaðabótamál á hendur fyrirtækinu sem réð hann og húsasmíðameistara sem það fyrirtæki réð í verkið. Fyrirtækið sjálft var sýknað af vinnuveitandaábyrgð en húsasmíðameistarinn var talinn hafa borið bótaábyrgð vegna smíði vinnupallanna.
Hrd. 1972:878 nr. 178/1971[PDF]

Hrd. 1972:1020 nr. 197/1971[PDF]

Hrd. 1972:1033 nr. 56/1972[PDF]

Hrd. 1973:3 nr. 121/1970[PDF]

Hrd. 1973:215 nr. 127/1972[PDF]

Hrd. 1973:494 nr. 193/1971[PDF]

Hrd. 1973:1037 nr. 27/1973[PDF]

Hrd. 1974:76 nr. 10/1974[PDF]

Hrd. 1974:457 nr. 50/1974[PDF]

Hrd. 1974:833 nr. 160/1974[PDF]

Hrd. 1974:977 nr. 78/1973 (Gosflaska - Sódavatnsflöskudómur)[PDF]

Hrd. 1975:464 nr. 142/1973[PDF]

Hrd. 1975:713 nr. 182/1973 (Ársgömul bifreið)[PDF]

Hrd. 1976:14 nr. 42/1974 (Vélsmiðjan Héðinn)[PDF]

Hrd. 1976:503 nr. 18/1975[PDF]

Hrd. 1976:560 nr. 120/1976[PDF]

Hrd. 1976:739 nr. 64/1975[PDF]

Hrd. 1976:755 nr. 161/1973[PDF]

Hrd. 1976:874 nr. 54/1975[PDF]

Hrd. 1976:941 nr. 213/1976[PDF]

Hrd. 1976:1080 nr. 15/1974[PDF]

Hrd. 1977:102 nr. 185/1975[PDF]

Hrd. 1977:129 nr. 155/1975[PDF]

Hrd. 1977:727 nr. 81/1977[PDF]

Hrd. 1977:1065 nr. 33/1976[PDF]

Hrd. 1978:246 nr. 70/1976[PDF]

Hrd. 1978:609 nr. 134/1976[PDF]

Hrd. 1978:1186 nr. 87/1976[PDF]

Hrd. 1978:1215 nr. 168/1976[PDF]

Hrd. 1979:403 nr. 189/1977[PDF]

Hrd. 1979:439 nr. 115/1977[PDF]

Hrd. 1979:918 nr. 154/1977[PDF]

Hrd. 1979:1085 nr. 211/1977[PDF]

Hrd. 1980:713 nr. 114/1977[PDF]

Hrd. 1980:778 nr. 38/1978[PDF]

Hrd. 1980:839 nr. 38/1976 (Járnhurð skellur á höfði háseta)[PDF]

Hrd. 1980:1168 nr. 294/1977[PDF]

Hrd. 1980:1239 nr. 35/1978[PDF]

Hrd. 1980:1329 nr. 152/1979 (TF-AIT)[PDF]

Hrd. 1980:1654 nr. 74/1978[PDF]

Hrd. 1980:1754 nr. 197/1978[PDF]

Hrd. 1981:35 nr. 2/1980 (Loftnet skemmist í flutningi - Vöruflutningamiðstöðin)[PDF]

Hrd. 1981:345 nr. 46/1979 (Bátur sökk í togi frá Tálknafirði til Njarðvíkur - t/b Sleipnir)[PDF]
Bátur bilaði í Tálknafirði og ákvað eigandinn að fara með hann í slipp. Hann ákvað hins vegar ekki að gera það í nálægu sveitarfélagi, heldur í Njarðvík. Á leiðinni þangað sekkur báturinn. Borið var við að það hafi orðið áhættuaukning með því að toga hann svo langa leið og ætti félagið að losna undan ábyrgð. Ekki var það talið óforsvaranlegt fyrir eigandann að láta toga bátinn alla leið og félaginu því gert að greiða bæturnar. Eigandinn hafði ekki fengið kynningu á skilmálunum.
Hrd. 1981:374 nr. 167/1978[PDF]

Hrd. 1981:496 nr. 141/1978[PDF]

Hrd. 1981:610 nr. 156/1977 (Ísborg)[PDF]

Hrd. 1982:711 nr. 27/1980[PDF]

Hrd. 1982:1229 nr. 51/1980[PDF]

Hrd. 1982:1238 nr. 52/1980[PDF]

Hrd. 1982:1295 nr. 179/1980 (Íbúðarbruni á Akranesi)[PDF]

Hrd. 1982:1941 nr. 90/1981[PDF]

Hrd. 1982:1990 nr. 87/1980[PDF]

Hrd. 1983:316 nr. 53/1979[PDF]

Hrd. 1983:654 nr. 90/1982[PDF]

Hrd. 1983:1036 nr. 145/1981[PDF]

Hrd. 1983:1310 nr. 15/1981[PDF]

Hrd. 1983:1683 nr. 126/1981[PDF]

Hrd. 1983:1736 nr. 140/1983[PDF]

Hrd. 1983:1779 nr. 262/1981[PDF]

Hrd. 1983:2247 nr. 36/1982[PDF]

Hrd. 1984:39 nr. 17/1982 (Slys við eigin húsbyggingu)[PDF]
Strætisvagnabílstjóri var að byggja sér hús í Kópavogi og slasast hann við húsbygginguna. Leitaði hann því bóta í slysatryggingu launþega er gilti allan sólarhringinn. Fyrirtækið hafði ekki keypt trygginguna þannig að bílstjórinn sótti bætur til fyrirtækisins sjálfs. Að koma þaki yfir höfuð var ekki talið til arðbærra starfa og því fallist á bætur.
Hrd. 1984:244 nr. 139/1983[PDF]

Hrd. 1984:439 nr. 109/1982 (Drykkjusýki)[PDF]
Hæstiréttur taldi að áfengismeðferð sem launþegi fór í hafi ekki leitt til réttar í slysa- og veikindaforföllum þar sem hann taldi að áfengissýki teldist ekki sjúkdómur í þeim skilningi.
Hrd. 1984:742 nr. 184/1981[PDF]

Hrd. 1984:1047 nr. 171/1982 (Tryggingarfélag gagnstefndi)[PDF]

Hrd. 1985:128 nr. 146/1983[PDF]

Hrd. 1985:374 nr. 6/1984 (Bárugata)[PDF]

Hrd. 1985:1236 nr. 231/1983[PDF]

Hrd. 1986:149 nr. 214/1985[PDF]

Hrd. 1986:575 nr. 15/1983[PDF]

Hrd. 1986:840 nr. 27/1985[PDF]

Hrd. 1986:941 nr. 15/1985[PDF]

Hrd. 1986:1004 nr. 41/1985[PDF]

Hrd. 1986:1128 nr. 90/1984 (Steypubifreiðin)[PDF]

Hrd. 1986:1236 nr. 76/1985[PDF]

Hrd. 1987:67 nr. 173/1985[PDF]

Hrd. 1987:401 nr. 136/1987 (Díselskattur)[PDF]
Vörubifreið var með hærri ógreiddan þungaskatt en upplýst hafði verið, en lögveð var fyrir honum.
Hrd. 1987:915 nr. 313/1986[PDF]

Hrd. 1987:947 nr. 39/1987[PDF]

Hrd. 1987:1369 nr. 193/1986[PDF]

Hrd. 1988:116 nr. 331/1986[PDF]

Hrd. 1988:409 nr. 115/1987[PDF]

Hrd. 1988:567 nr. 368/1987[PDF]

Hrd. 1988:651 nr. 283/1987[PDF]

Hrd. 1988:677 nr. 183/1987[PDF]

Hrd. 1988:840 nr. 45/1988[PDF]

Hrd. 1988:1401 nr. 236/1987[PDF]

Hrd. 1988:1416 nr. 201/1987 (Autobinanci)[PDF]

Hrd. 1988:1485 nr. 307/1988 og 379/1988[PDF]

Hrd. 1989:1257 nr. 130/1987[PDF]

Hrd. 1990:1458 nr. 363/1988[PDF]

Hrd. 1991:449 nr. 93/1988 (Vaxtafótur v. örorkubóta)[PDF]

Hrd. 1991:868 nr. 27/1991[PDF]

Hrd. 1991:1888 nr. 322/1989[PDF]

Hrd. 1991:1894 nr. 323/1989[PDF]

Hrd. 1991:1949 nr. 40/1989[PDF]

Hrd. 1991:2006 nr. 269/1989[PDF]

Hrd. 1992:225 nr. 305/1991[PDF]

Hrd. 1992:439 nr. 481/1991[PDF]

Hrd. 1992:646 nr. 126/1992[PDF]

Hrd. 1992:1077 nr. 98/1992[PDF]

Hrd. 1992:1845 nr. 13/1991[PDF]

Hrd. 1992:2302 nr. 280/1990[PDF]

Hrd. 1993:988 nr. 119/1993[PDF]

Hrd. 1993:1053 nr. 15/1993[PDF]

Hrd. 1993:1338 nr. 144/1991[PDF]

Hrd. 1993:1703 nr. 24/1990[PDF]

Hrd. 1993:1737 nr. 51/1990[PDF]

Hrd. 1993:1936 nr. 411/1990 (Fyrirtækjabifreiðin - Bílvelta við Úlfarsfell)[PDF]
Starfsmaður fékk bifreið frá vinnuveitanda að láni til afnota. Sonur starfsmannsins fékk hana svo að láni og olli tjóni á henni af einföldu gáleysi. Starfsmaðurinn og sonur hans voru dæmdir í óskiptri ábyrgð. Sonurinn bar ábyrgð á sakargrundvelli en faðirinn á grundvelli hlutlægrar ábyrgðar.
Hrd. 1994:241 nr. 241/1992 (Olíuverk)[PDF]

Hrd. 1994:396 nr. 275/1991[PDF]

Hrd. 1994:400 nr. 3/1991[PDF]

Hrd. 1994:413 nr. 461/1991 (Örorkubætur, upphaf sambúðar o.fl.)[PDF]

Hrd. 1994:566 nr. 372/1993[PDF]

Hrd. 1994:657 nr. 452/1990 (Skaðatrygging - Nesfiskur)[PDF]
Bruni var í frystihúsi þar sem vátryggjandi geymdi frystar sjávarafurðir ásamt bókhaldsgögnum. Kveðið á um í tryggingu að vátryggingartakinn ætti mánaðarlega að upplýsa um birgðastöðuna og verðmæti þeirra. Vátryggingartakinn misskildi það og trassaði skylduna. Þær birgðir voru því ekki tilkynntar og því tók vátryggingin ekki til þeirra.
Hrd. 1994:1096 nr. 175/1994[PDF]

Hrd. 1994:1198 nr. 488/1993[PDF]

Hrd. 1994:1397 nr. 221/1991 (Vogalax)[PDF]

Hrd. 1994:1621 nr. 279/1992[PDF]

Hrd. 1994:1855 nr. 175/1991[PDF]

Hrd. 1994:2007 nr. 320/1994[PDF]

Hrd. 1994:2057 nr. 331/1991 (Kelduhvammur 5)[PDF]

Hrd. 1994:2306 nr. 425/1991[PDF]

Hrd. 1994:2344 nr. 404/1991[PDF]

Hrd. 1994:2487 nr. 393/1994[PDF]

Hrd. 1994:2799 nr. 417/1991[PDF]

Hrd. 1995:77 nr. 38/1992 (Parket)[PDF]
Kröfurnar voru skýrlega settar fram í símbréfinu með pöntuninni. Milligöngumaður skoðaði parketið fyrir afhendingu. Verð vörunnar var ekki tilefni til að álykta um minni væntingar. Seljandi var álitinn hafa ábyrgst ákveðna eiginleika parketsins og þegar annað kom í ljós hafi kaupandi með réttu mátt rifta samningnum.
Hrd. 1995:198 nr. 148/1992 (Hálka á stétt)[PDF]

Hrd. 1995:332 nr. 417/1993[PDF]

Hrd. 1995:426 nr. 133/1993[PDF]

Hrd. 1995:440 nr. 325/1992 (Álftafell)[PDF]
Samningur var gerður um kaup á skipi upp á 190 milljónir en fyrirvari gerður um að kostnaður við viðgerðir yrðu dregnar frá. Gagnaðili samþykkti með viðbót um að semja þyrfti um lækkunina.
Hrd. 1995:638 nr. 116/1993[PDF]

Hrd. 1995:648 nr. 238/1993 (Flugslys)[PDF]

Hrd. 1995:856 nr. 369/1992[PDF]

Hrd. 1995:937 nr. 429/1992[PDF]

Hrd. 1995:2249 nr. 209/1993[PDF]

Hrd. 1995:2288 nr. 366/1993[PDF]

Hrd. 1995:2489 nr. 346/1995[PDF]

Hrd. 1995:2910 nr. 296/1993[PDF]

Hrd. 1995:2925 nr. 286/1993[PDF]

Hrd. 1995:2941 nr. 500/1993 (Árlax)[PDF]

Hrd. 1995:3252 nr. 201/1994[PDF]

Hrd. 1996:159 nr. 223/1994 (Snjóflóð)[PDF]
Starfsmaður Vegagerðarinnar varð fyrir tjóni við snjóruðning. Synjað var um bótaábyrgð Vegagerðarinnar en hins vegar var vátryggingarfyrirtækið látið bera ábyrgð þar sem starfsmaðurinn var að nota ökutækið á þeirri stundu.
Hrd. 1996:313 nr. 333/1994[PDF]

Hrd. 1996:431 nr. 164/1994[PDF]

Hrd. 1996:765 nr. 35/1994[PDF]

Hrd. 1996:858 nr. 309/1994 (Grafarvogssókn)[PDF]
Þrotabú verktakafyrirtækis höfðaði mál gegn Grafarvogssókn og tryggingafélagi og setti fram dómkröfur sínar þannig að Grafarvogssókn bæri að greiða sér fjárhæð og tryggingafélagið yrði að þola dóm í málinu á hendur sókninni.

Hæstiréttur taldi að þar sem engri dómkröfu hefði verið beint að tryggingafélaginu né því stefnt til réttargæslu í málinu, væri rétt að vísa málsókninni gagnvart því ex officio frá héraðsdómi.
Hrd. 1996:1356 nr. 118/1996 (Skandia)[PDF]

Hrd. 1996:1457 nr. 451/1994[PDF]

Hrd. 1996:1832 nr. 181/1995[PDF]

Hrd. 1996:1926 nr. 196/1996 (Hesthólmi)[PDF]

Hrd. 1996:2221 nr. 147/1995 (Vikurvinnslusamstæða)[PDF]
Bótaábyrgðin færðist frá leigusala til leigutaka.
Verkamaður hjá Víkurvinnslu hlaut líkamstjón vegna háttsemi kranamanns sem hafði ásamt krana verið leigður frá öðru fyrirtæki. Litið var meðal annars til þess að kranamaðurinn tók við fyrirmælum frá starfsmönnum leigjandans. Verkið var hluti af nokkuð stóru heildarverki en ekki eitt afmarkað verk. Helmingur tjónsins var fellt á verkamanninn vegna skorts á aðgæslu hans.
Hrd. 1996:2598 nr. 490/1994[PDF]

Hrd. 1996:2626 nr. 102/1995[PDF]

Hrd. 1996:2641 nr. 103/1995[PDF]

Hrd. 1996:2693 nr. 302/1995[PDF]

Hrd. 1996:2813 nr. 284/1996[PDF]

Hrd. 1996:3037 nr. 254/1995[PDF]

Hrd. 1996:3049 nr. 122/1995[PDF]

Hrd. 1996:3130 nr. 337/1995 (Slys við framkvæmdir á vegum Vegagerðar ríkisins)[PDF]

Hrd. 1996:3141 nr. 329/1995[PDF]

Hrd. 1996:3277 nr. 417/1995[PDF]

Hrd. 1996:3344 nr. 215/1995[PDF]

Hrd. 1996:3583 nr. 328/1996[PDF]

Hrd. 1996:3604 nr. 296/1995[PDF]

Hrd. 1996:3622 nr. 341/1995[PDF]

Hrd. 1996:3647 nr. 106/1996[PDF]

Hrd. 1996:3992 nr. 213/1996 (Kranavírar slitnuðu vegna innra ryðs)[PDF]
Þegar hífa átti frystigám með krana slitnuðu vírar vegna ryðs. Talið var að ekki hefði verið um stórfellt gáleysi að ræða þar sem ryðið var innan víranna án þess að það sást utan á þeim. Árið eftir var rekist á mar á kranahúsinu og síðar komist að því að það mátti rekja til slitsins. Árið eftir það var farið út í skipta um snúningslegur og vátryggingarfélaginu tilkynnt um þetta. Talið var að hinn vátryggði vanrækti tilkynningarskylduna gróflega en ekki leitt til þess að félagið hefði ekki getað gætt hagsmuna sinna, og leiddi það því eingöngu til lækkunar á bótum.

Borið var við að brotin hafi verið varúðarregla í vátryggingarskilmálum um að starfsmenn fyrirtækisins ættu að halda tækjum í góðu rekstrarástandi. Hæstiréttur taldi varúðarregluna vera alltof almenna.
Hrd. 1997:286 nr. 29/1996[PDF]

Hrd. 1997:567 nr. 421/1995[PDF]

Hrd. 1997:829 nr. 220/1996 (Fíkniefnahundar)[PDF]

Hrd. 1997:1071 nr. 140/1996[PDF]

Hrd. 1997:1106 nr. 119/1997[PDF]

Hrd. 1997:1230 nr. 120/1996[PDF]

Hrd. 1997:1388 nr. 79/1996 (Smiður sem vann við að leggja þakplötur féll ofan af þaki)[PDF]

Hrd. 1997:1423 nr. 323/1996[PDF]

Hrd. 1997:1528 nr. 292/1996[PDF]

Hrd. 1997:1560 nr. 244/1996[PDF]

Hrd. 1997:1800 nr. 453/1996[PDF]

Hrd. 1997:1808 nr. 363/1996[PDF]

Hrd. 1997:2312 nr. 254/1996 (Ekki sótt um örorkulífeyri)[PDF]

Hrd. 1997:3098 nr. 46/1997[PDF]

Hrd. 1997:3160 nr. 39/1997[PDF]

Hrd. 1997:3287 nr. 47/1997[PDF]

Hrd. 1997:3523 nr. 166/1997[PDF]

Hrd. 1998:238 nr. 138/1997[PDF]

Hrd. 1998:421 nr. 114/1997[PDF]

Hrd. 1998:632 nr. 163/1997[PDF]

Hrd. 1998:718 nr. 259/1997 (Lögmannafélagið)[PDF]
Einn félagsmaðurinn í Lögmannafélaginu neitaði að borga félagsgjöldin á þeim grundvelli að félagið hefði farið út fyrir hlutverk sitt, m.a. með sumarbústaðastarfsemi. Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að það þyrfti að skilja þá starfsemi frá lögbundna hlutverkinu.
Hrd. 1998:1337 nr. 133/1998[PDF]

Hrd. 1998:1522 nr. 322/1997[PDF]

Hrd. 1998:1724 nr. 346/1997[PDF]

Hrd. 1998:1870 nr. 331/1997[PDF]

Hrd. 1998:1976 nr. 311/1997 (Breytt mat á örorku - Reikniregla)[PDF]
Sett var ný reikniregla um umreikning. Haldið var því fram að reiknireglan væri gölluð því hún bætti ekki alla starfsorkuskerðingu. Hæstiréttur var ósammála þar sem veita ætti löggjafanum svigrúm til að stilla þetta af.
Hrd. 1998:2002 nr. 312/1997[PDF]

Hrd. 1998:2233 nr. 317/1997 (Lágmarksmiskastig - Grundvöllur bótaútreiknings)[PDF]

Hrd. 1998:2260 nr. 320/1997 (Fallist á lífeyrissjóðsgjöld)[PDF]

Hrd. 1998:2588 nr. 151/1997[PDF]

Hrd. 1998:2750 nr. 131/1998[PDF]

Hrd. 1998:2773 nr. 479/1997[PDF]

Hrd. 1998:2794 nr. 514/1997[PDF]

Hrd. 1998:2868 nr. 170/1998[PDF]

Hrd. 1998:3011 nr. 415/1997[PDF]

Hrd. 1998:3115 nr. 333/1997 (Dönsk skaðabótalög)[PDF]

Hrd. 1998:3478 nr. 62/1998 (Andmælaréttur fyrir endurkröfunefnd)[PDF]

Hrd. 1998:3721 nr. 111/1998[PDF]

Hrd. 1998:3870 nr. 55/1998[PDF]

Hrd. 1998:4006 nr. 125/1998 (Tilvitnunarmerki)[PDF]

Hrd. 1998:4109 nr. 157/1998[PDF]

Hrd. 1999:151 nr. 210/1998 (Áhættutaka farþega ölvaðs ökumanns - Áhættutaka II)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:219 nr. 209/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:470 nr. 276/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:827 nr. 341/1998 (Litli-fingurinn)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:838 nr. 240/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:894 nr. 235/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1260 nr. 143/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1407 nr. 420/1998[HTML][PDF]
Aðili átti hús og tryggði innbúið. Trygging upp á 4 milljónir. Flytur síðan til Spánar og leigir húsið. Síðan leigir hann öðrum aðila eftir það. Síðar byrja vandræði með vandræðagemsa sem rækja komur sínar til leigutakans. Síðan óskar vátryggingartakinn eftir hækkun á innbústryggingunni.

Síðan hverfur allt innbúið og það ónýtt. Vátryggingarfélagið synjaði kröfu vátryggingartakans þar sem hann upplýsti félagið ekki um þessa auknu áhættu sem hann vissi um á þeim tíma.
Hrd. 1999:1632 nr. 135/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1666 nr. 454/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1698 nr. 335/1998 (Huginn fasteignamiðlun - Fjársvik á fasteignasölu)[HTML][PDF]
Starfsmaður fasteignasölu sveik fé af viðskiptavinum. Að mati Hæstaréttar bar fasteignasalan sjálf ábyrgð á hegðun starfsmannsins enda stóð hún nokkuð nálægt því athæfi.
Hrd. 1999:1894 nr. 455/1998 (Spennutoppurinn)[HTML][PDF]
Rafvirki kom að viðgerð á rafmagnstöflu og þurfti að taka straum af töflunni.
Síðar komu í ljós skemmdir í tækjum fyrirtækis í húsinu og töldu matsmenn að spennutoppurinn í rafmagnstöflunni hefði valdið þessu. Þar sem rafvirkinn gerði allt rétt var þetta talið óhappatilvik.
Hrd. 1999:1965 nr. 402/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2767 nr. 36/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3096 nr. 273/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3225 nr. 508/1997[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3270 nr. 125/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3574 nr. 138/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3612 nr. 72/1999 (Kastalagerði)[HTML][PDF]
Afsláttur var ákveðinn með hliðsjón af viðgerðarkostnaði.
Hrd. 1999:3734 nr. 116/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3910 nr. 189/1999 (Rúðuglersdómur)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3921 nr. 26/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4329 nr. 227/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4583 nr. 192/1999 (SÁÁ)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4855 nr. 184/1999 (Slysabætur - Siðareglur lögmanna)[HTML][PDF]
Lögmaður tók tvívegis við peningum fyrir hönd umbjóðandans en umbjóðandinn sagðist ekki kannast við að hafa fengið þá. Lögmaðurinn var ekki talinn hafa reynt nógu mikið að ná sambandi við umbjóðandann um það. Umbjóðandinn krafðist dráttarvaxta en lögmaðurinn hafði greitt innlánsvexti.
Hrd. 2000:293 nr. 319/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:447 nr. 371/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:701 nr. 412/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1228 nr. 82/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1403 nr. 51/2000 (Árás á Pizza 67)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1500 nr. 361/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1681 nr. 478/1999 (Kaldsjávarrækja)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2285 nr. 26/2000 (Sumarbústaður og snjór - Eyrarskógur)[HTML][PDF]
E keypti lóð sem hann ætlaði að reisa sumarhús á, sem hann svo gerði. Fáeinum árum eftir að sumarhúsið hafði verið reist skemmdist það af völdum snjóþunga. Leitaði E þá til byggingarnefndar hreppsins og ályktaði hún að ekki yrði mælt með því að lóðin yrði nýtt sem byggingarlóð fyrir sumarhús.

Skipulagsstjórn ríkisins hafði fyrir byggingu sumarhússins gert skipulag fyrir sumarhúsahverfi í sama skógi, sem hreppurinn hafði samþykkt, og því litið svo á að svæðið væri almennt hæft fyrir sumarbústaði. Af þeim sökum lagði Hæstiréttur sönnunarbyrðina á E um að sýna að restin af lóðinni sem hann keypti hefði einnig verið haldin þeim annmarka að vera óhæf til að reisa sumarhús. Þar sem E gerði enga tilraun til að sýna fram á það var seljandinn sýknaður af kröfum E um ógildingu samningsins og einnig varakröfu hans um riftun.
Hrd. 2000:2694 nr. 141/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2756 nr. 176/2000 (Pallur á bifreið)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3198 nr. 330/2000 (Rannsóknarnefnd sjóslysa)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3284 nr. 240/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3467 nr. 143/2000 (Brunabótafélagið)[HTML][PDF]
Fyrirkomulag var um að félagsmenn í tryggingafélagi myndu eingöngu fá tilbaka það sem þeir lögðu í félagið ef því yrði slitið.
Félagsmaður lést og erfingjar hans kröfðust þess að fá hans hlut í félaginu, en var synjað um það.
Hæstiréttur taldi að eignarhluturinn hefði ekki erfst og hefði fallið til félagsins sjálfs við andlátið.
Hrd. 2000:4182 nr. 226/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4354 nr. 289/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2001:123 nr. 314/2000 (Atvinnuleysistrygging launþega)[HTML]

Hrd. 2001:157 nr. 322/2000[HTML]

Hrd. 2001:244 nr. 262/2000 (Lögmaður - Bótakrafa fyrnist - Tilvísun í rökstuðning stefndu)[HTML]
Krafa hafði fyrnst vegna aðgerðaleysis lögmanna sem höfðu fengið kröfu framsenda. Leyst var úr málinu með vísan til siðareglna lögmanna.
Hrd. 2001:410 nr. 343/2000 (Rækjufarmur)[HTML]
Veitt frjáls trygging til vátryggingartaka á skipaafgreiðslu á Ísafirði.

Tiltekin tjón voru undanþegin vátryggingunni. Aðilinn var ósáttur við undanþáguákvæðið og vildi fá því breytt, og urðu mikil bréfasamskipti milli hans og tryggingafélagsins. Tryggingafélagið féllst að lokum á einhverja rýmkun tryggingarinnar.

Gámur með frosnum rækjum bilar og leiðir til skemmda á rækjunni. Tryggingafélagið synjaði greiðslu bóta þar sem það taldi að rýmkunin hefði eingöngu átt við út- og uppskipun. Hæstiréttur taldi ákvæðið hafa verið óskýrt og ef félagið ætlaði að gera þessa takmörkun fyrst verið væri að útvíkka aðalskilmálana að gera það skýrt, og þyrfti því að bera hallan af þeim óskýrleika. Í þeim tilgangi horfði Hæstiréttur meðal til bréfasamskiptanna sem fóru fram vegna útvíkkunarinnar.
Hrd. 2001:426 nr. 323/2000[HTML]

Hrd. 2001:598 nr. 404/2000[HTML]

Hrd. 2001:1261 nr. 243/2000 (Lundey)[HTML]

Hrd. 2001:1672 nr. 446/2000[HTML]

Hrd. 2001:1736 nr. 454/2000[HTML]

Hrd. 2001:1916 nr. 450/2000[HTML]

Hrd. 2001:2803 nr. 288/2001[HTML]

Hrd. 2001:3080 nr. 77/2001 (Timburborð)[HTML]

Hrd. 2001:3134 nr. 57/2001[HTML]

Hrd. 2001:3203 nr. 119/2001[HTML]

Hrd. 2001:3451 nr. 129/2001 (Slys í Vestfjarðagöngum - Áhættutaka III - Farþegi í bifreið)[HTML]
Tímamótadómur þar sem breytt var frá fyrri fordæmum um að farþegar missi bótarétt þegar þeir fá sér far með ölvuðum ökumönnum þar sem um hefði verið að ræða áhættutöku, og talið að farþegar undir slíkum kringumstæðum beri í staðinn meðábyrgð á tjóninu.
Hrd. 2001:4025 nr. 215/2001 (Persónutrygging - Örorka)[HTML]
Fyrir gildistöku skaðabótalaga, nr. 50/1993, var ekki gerður sérstakur greinarmunur á varanlegri örorku og varanlegum miska.

Tjónþoli í áburðarverksmiðju missti annan fótinn og var metinn með einhvern varanlegan miska og varanlega örorku. Kjarasamningsbundin trygging vinnuveitandans kvað eingöngu á um greiðslu vegna læknisfræðilegrar örorku, og eingöngu þær greiddar. Hæstiréttur taldi að svo ætti ekki að fara og dæmdi aukalegar bætur til tjónþola af hendi vinnuveitanda mannsins.
Hrd. 2001:4036 nr. 78/2001 (Rótarfylling á jaxli)[HTML]
Talið var að allt verklag hefði verið rétt.
Hrd. 2001:4266 nr. 313/2001[HTML]

Hrd. 2001:4495 nr. 265/2001 (VÍS I)[HTML]

Hrd. 2001:4576 nr. 234/2001 (Slys í fiskkari)[HTML]

Hrd. 2002:584 nr. 47/2002[HTML]

Hrd. 2002:637 nr. 252/2001[HTML]

Hrd. 2002:1006 nr. 243/2001 (Farmbréf - Flutningur á báti - Vextir)[HTML]
Í farmbréfi var tekið fram að bætur bæru enga vexti fram að dómsuppsögu. Hæstiréttur taldi skilmála í farmbréfi standast þrátt fyrir að viðskiptavinurinn bar fyrir ósanngjörn skilmálaákvæði. Hæstiréttur miðaði upphafstíma vaxta við dómsuppsögu í héraði.
Hrd. 2002:2376 nr. 3/2002[HTML]

Hrd. 2002:2396 nr. 449/2001[HTML]

Hrd. 2002:2745 nr. 210/2002[HTML]

Hrd. 2002:2784 nr. 20/2002[HTML]

Hrd. 2002:2844 nr. 125/2002[HTML]

Hrd. 2002:2888 nr. 127/2002 (Uppgjör bóta fyrir missi framfæranda I - 639 gestir í erfidrykkju)[HTML]

Hrd. 2002:2989 nr. 32/2002[HTML]

Hrd. 2002:3492 nr. 479/2002[HTML]

Hrd. 2002:4152 nr. 369/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2002:4243 nr. 318/2002 (Slys við eigin atvinnurekstur)[HTML][PDF]
Kaupfélag var með tryggingu er gilti allan sólarhringinn. Á skírteininu kom fram að þótt tryggingin gilti allan sólarhringinn gilti hún ekki um vinnu hjá öðrum eða önnur arðbær störf.

Maður var að koma upp eigin atvinnurekstri í heimahúsi við framleiðslu gúmmímotta. Hann slasaðist illa á hægri hendi og ætlaði að sækja bætur í slysatryggingu launþega. Undanþáguákvæðið hafði síðan horfið. Félagið vildi engu að síður að atvikið félli utan gildissvið samningsins.

Hæstiréttur leit til markmiðs samningsins byggt á sanngirnismati. Taldi rétturinn að tryggingin gilti eingöngu í frítíma en ekki við vinnu annars staðar, og því hefði brotthvarf ákvæðisins ekki þau áhrif að maðurinn gæti sótt bætur á þeim grundvelli. Félagið varð svo sýknað.
Hrd. 2002:4265 nr. 272/2002 (Vélarrúm yfirgefið með vél í gangi)[HTML][PDF]
Tveir menn voru að gera við vél í vélarrúm í báti. Þeir brugðu sér frá í um 15 mínútur og skyldu vélina eftir í gangi. Á þeim tíma bræddi vélin úr sér. Vátryggingafélagið neitaði að greiða bætur úr húftryggingu þar sem um væri að ræða stórfellt gáleysi. Upplýst var um að til staðar væri viðvörunartæki ef upp kæmi bilun, en mennirnir heyrðu ekki merkin. Vélin var ekki með sjálfvirkum slökkvibúnaði. Báturinn var þar að auki ekki flokkaður sem bátur með mannlausu vélarrúmi. Fallist var á synjun félagsins um að greiða bætur.
Hrd. 2002:4310 nr. 296/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2002:4334 nr. 317/2002 (Opinn gluggi í iðnaðarhverfi)[HTML][PDF]
Lausafjár- og rekstrarstöðvunartrygging og eignatrygging. Reksturinn var fluttur frá Laugaveginum yfir í iðnaðarhverfi og var brotist inn stuttu eftir flutninginn.

Tryggingafélagið neitaði greiðslu þar sem gluggi í um tveggja metra hæð var skilinn eftir opinn yfir heila helgi. Fallist var á synjun félagsins um að greiða bætur.
Hrd. 2002:4352 nr. 276/2002 (Toyota Landcruiser)[HTML][PDF]
Kaupandi fékk með sér í lið tvo kunnáttumenn um bíla til að skoða fyrir sig bifreið sem hann ætlaði að festa kaup á. Eftir kaupin komst kaupandinn að því að bíllinn hafi verið tjónaður, þar á meðal þakið og framrúðan. Hæstiréttur taldi að kaupandinn hafi borið ábyrgð á því að hafa ekki skoðað bílinn betur.
Hrd. 2002:4369 nr. 261/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2003:38 nr. 565/2002 (Örorkunefnd)[HTML]

Hrd. 2003:190 nr. 376/2002[HTML]

Hrd. 2003:596 nr. 70/2002 (Forkaupsréttur - Dalabyggð - Sælingsdalstunga)[HTML]
Sveitarfélag nýtti sér forkaupsrétt á grundvelli þess að ætlunin var að efla ferðaþjónustu. Kaupandinn taldi að ræða hefði átt við hann um að rækja þetta markmið. Hæstiréttur féllst ekki á mál kaupandans.
Hrd. 2003:742 nr. 401/2002 (Átök á veitingastað)[HTML]

Hrd. 2003:1183 nr. 374/2002[HTML]

Hrd. 2003:1344 nr. 362/2002 (Kavíar)[HTML]

Hrd. 2003:1576 nr. 497/2002 (Björgunarsveitarmaður - Fall af þaki)[HTML]
Björgunarsveitarmaður var að festa þakplötur í óveðri. Hann varð fyrir líkamstjóni og krafði húseigandann um bætur á grundvelli reglna um óbeðinn erindisrekstur. Hæstiréttur taldi skilyrðin um óbeðinn erindisrekstur ekki eiga við í málinu.
Hrd. 2003:1690 nr. 433/2002[HTML]

Hrd. 2003:2180 nr. 20/2003 (Þórsnes)[HTML]

Hrd. 2003:2224 nr. 447/2002 (Siglufjarðarvegur)[HTML]

Hrd. 2003:2346 nr. 560/2002[HTML]

Hrd. 2003:2373 nr. 504/2002 (Tjaldanes 9)[HTML]

Hrd. 2003:2558 nr. 197/2003[HTML]

Hrd. 2003:2562 nr. 198/2003[HTML]

Hrd. 2003:3058 nr. 34/2003 (Trygging ferðaskrifstofu)[HTML]

Hrd. 2003:3455 nr. 110/2003[HTML]

Hrd. 2003:3515 nr. 157/2003 (Húftryggingarbætur vegna Bjarma VE)[HTML]
Í húftryggingu var tekið sérstaklega fram að tryggingin félli niður við eigandaskipti. Skömmu eftir eigendaskipti sökk báturinn og fórust tveir með. Fallist var á synjun um greiðslu bóta.

Veðhafi höfðaði svo annað mál í kjölfar þessa dóms er leiddi til Hrd. 2005:4338 nr. 209/2005 (Krafa um bæturnar á grundvelli meðábyrgðar).
Hrd. 2003:3673 nr. 165/2003[HTML]

Hrd. 2003:3877 nr. 420/2003[HTML]

Hrd. 2003:3920 nr. 193/2003[HTML]

Hrd. 2003:4202 nr. 217/2003 (Veiðireynsla)[HTML]

Hrd. 2003:4321 nr. 199/2003[HTML]

Hrd. 2003:4639 nr. 164/2003[HTML]

Hrd. 2003:4659 nr. 236/2003 (Veisla á Hótel Loftleiðum)[HTML]
Maður fæddur 1938 var að fara frá veislu og keyrði bíl undir áhrifum og olli árekstri. Hann gekk frá vettvangi og skildi konuna sína eftir í bílnum. Hann átti heima rétt hjá og sturtaði í sig víni og mældist vínandamagnið í þvagi og blóðsýni nokkuð mikið.
Málið fór fyrir endurkröfunefndina.
Sýknun í héraðsdómi.
Hæstiréttur leit svo á í ljósi skýrslnanna sem lágu fyrir að hann hefði neytt áfengisins nokkru fyrir áreksturinn.
Hrd. 2004:323 nr. 283/2003 (Uppgjör bóta fyrir missi framfæranda II)[HTML]

Hrd. 2004:1047 nr. 363/2003 (Verðtrygging)[HTML]

Hrd. 2004:1293 nr. 275/2003 (Niðurlagning stöðu - Prófessor við læknadeild)[HTML]

Hrd. 2004:1392 nr. 355/2003 (Samvistarslitin)[HTML]

Hrd. 2004:1647 nr. 409/2003[HTML]

Hrd. 2004:2125 nr. 18/2004 (Gunni RE)[HTML]

Hrd. 2004:2134 nr. 4/2004[HTML]

Hrd. 2004:2290 nr. 168/2004 (Krókur dráttarbílar I)[HTML]

Hrd. 2004:2666 nr. 53/2004[HTML]

Hrd. 2004:2677 nr. 331/2003[HTML]

Hrd. 2004:3052 nr. 247/2004[HTML]

Hrd. 2004:3059 nr. 248/2004[HTML]

Hrd. 2004:3066 nr. 249/2004[HTML]

Hrd. 2004:3165 nr. 361/2004 (Krókur dráttarbílar II)[HTML]

Hrd. 2004:3202 nr. 57/2004 (Boðagrandi)[HTML]

Hrd. 2004:3368 nr. 50/2004 (Slys á Keflavíkurvegi)[HTML]

Hrd. 2004:3433 nr. 139/2004[HTML]

Hrd. 2004:3456 nr. 141/2004 (Skólameistari)[HTML]
Sérfróður meðdómandi í sakamáli var krafinn um að víkja úr sæti þar sem hann hafði sem skólameistari rekið sakborninginn úr skóla vegna áfengisneyslu um 10-14 árum áður. Hæstiréttur taldi það ekki leiða til vanhæfis meðdómandans.
Hrd. 2004:3649 nr. 104/2004[HTML]

Hrd. 2004:3660 nr. 105/2004[HTML]

Hrd. 2004:3670 nr. 106/2004[HTML]

Hrd. 2004:4134 nr. 194/2004[HTML]

Hrd. 2004:4513 nr. 179/2004[HTML]

Hrd. 2004:4597 nr. 262/2004[HTML]

Hrd. 2004:4908 nr. 164/2004[HTML]

Hrd. 2004:5049 nr. 264/2004[HTML]

Hrd. 2005:188 nr. 298/2004[HTML]

Hrd. 2005:409 nr. 329/2004[HTML]

Hrd. 2005:417 nr. 330/2004[HTML]

Hrd. 2005:460 nr. 392/2004[HTML]

Hrd. 2005:643 nr. 364/2004[HTML]

Hrd. 2005:743 nr. 382/2004[HTML]

Hrd. 2005:1043 nr. 404/2004[HTML]

Hrd. 2005:1061 nr. 322/2004[HTML]

Hrd. 2005:1329 nr. 359/2004 (Fjarðabyggð - Veitingasala)[HTML]

Hrd. 2005:1433 nr. 121/2005[HTML]

Hrd. 2005:1526 nr. 512/2004[HTML]

Hrd. 2005:1694 nr. 34/2005 (Leynir)[HTML]

Hrd. 2005:1807 nr. 159/2005[HTML]

Hrd. 2005:2130 nr. 365/2004[HTML]

Hrd. 2005:2319 nr. 106/2005[HTML]

Hrd. 2005:2342 nr. 37/2005 (Lyfting á bakstroffu)[HTML]
Líkamstjón háseta þegar hann var að lyfta þungri bakstroffu um borð í togara. Líkamstjónið var talið falla utan slysahugtaksins í skilningi 172. gr. siglingalaga.
Hrd. 2005:2891 nr. 282/2005 (Bjarni VE-66)[HTML]
Fiskiskip og aflaheimildir þess voru settar að veði og síðan fórst skipið og í kjölfarið var útgerðin tekin til gjaldþrotaskipta. Tryggingarfélag bátsins var svo sýknað af kröfu um greiðslu vátryggingabóta fyrir Hæstarétti. Skiptastjórinn seldi svo aflaheimildirnar og rann andvirði þeirra í þrotabúið.

Veðhafinn krafði þrotabú útgerðarinnar um að krafan nyti stöðu veðkröfu sökum aflaheimildanna og synjaði þrotabúið því. Reynt var á gildi þeirrar synjunar fyrir dómi og var hún svo staðfest þar með vísan til lagaákvæðis um að aflaheimildir gætu ekki verið sjálfstætt andlag veðréttar.
Hrd. 2005:2925 nr. 312/2005[HTML]

Hrd. 2005:3413 nr. 59/2005[HTML]

Hrd. 2005:3431 nr. 33/2005[HTML]

Hrd. 2005:4338 nr. 209/2005 (Krafa um bæturnar á grundvelli meðábyrgðar)[HTML]
Eftir Hrd. 2003:3515 nr. 157/2003 (Húftryggingarbætur vegna Bjarma VE) fór veðhafi í mál til að sækja bæturnar. Hið sama átti við í þessu máli hvað varðaði skilmála tryggingarinnar um niðurfall við eigandaskipti.
Hrd. 2005:4355 nr. 178/2005[HTML]

Hrd. 2005:4430 nr. 244/2005[HTML]

Hrd. 2005:5118 nr. 289/2005 (Ísland DMC - Ferðaskrifstofa Akureyrar)[HTML]

Hrd. 2006:156 nr. 313/2005 (Tjónamat og skoðun - Alþjóðleg miðlun)[HTML]

Hrd. 2006:260 nr. 336/2005[HTML]

Hrd. 2006:293 nr. 252/2005 (Björgunarlaun)[HTML]

Hrd. 2006:320 nr. 370/2005[HTML]

Hrd. 2006:678 nr. 53/2006[HTML]

Hrd. 2006:717 nr. 380/2005 (deCode)[HTML]

Hrd. 2006:1618 nr. 159/2006[HTML]

Hrd. 2006:1652 nr. 150/2005[HTML]

Hrd. 2006:1940 nr. 451/2005[HTML]

Hrd. 2006:2371 nr. 504/2005[HTML]

Hrd. 2006:2531 nr. 34/2006[HTML]

Hrd. 2006:2726 nr. 18/2006[HTML]

Hrd. 2006:3102 nr. 19/2006 (Hámarkslaunaviðmið)[HTML]

Hrd. 2006:3433 nr. 403/2006[HTML]

Hrd. 2006:3581 nr. 58/2006 (VÍS II)[HTML]
Ekki var fallist á með tjónþola að áætlun VÍS á vátryggingaskuld vegna slyss tjónþolans og færsla hennar í bótasjóð sinn hefði falið í sér viðurkenningu er hefði rofið fyrningu.
Hrd. 2006:3703 nr. 508/2006[HTML]

Hrd. 2006:3954 nr. 135/2006[HTML]

Hrd. 2006:4061 nr. 83/2006 (Stálbiti)[HTML]

Hrd. 2006:4201 nr. 151/2006[HTML]

Hrd. 2006:4214 nr. 528/2006[HTML]

Hrd. 2006:4623 nr. 100/2006[HTML]

Hrd. 2006:4630 nr. 193/2006[HTML]

Hrd. 2006:4846 nr. 309/2006 (Sjómannabætur)[HTML]

Hrd. 2006:4859 nr. 234/2006[HTML]

Hrd. 2006:4965 nr. 582/2006 (Hækkun kröfu)[HTML]

Hrd. 2006:5230 nr. 163/2006 (Strætisvagn)[HTML]

Hrd. 2006:5347 nr. 94/2006[HTML]

Hrd. 2006:5676 nr. 246/2006[HTML]

Hrd. 2006:5716 nr. 82/2006[HTML]

Hrd. nr. 632/2006 dags. 16. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 300/2006 dags. 18. janúar 2007 (Umferðarslys II)[HTML]

Hrd. nr. 319/2006 dags. 18. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 417/2006 dags. 18. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 402/2006 dags. 25. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 395/2006 dags. 1. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 408/2006 dags. 8. febrúar 2007 (Líkamstjón)[HTML]

Hrd. nr. 106/2007 dags. 5. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 437/2006 dags. 8. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 396/2006 dags. 22. mars 2007 (Líftrygging)[HTML]
Maðurinn gaf ekki upp að hann væri með kransæðasjúkdóm og vátryggingafélagið neitaði að greiða líftrygginguna þegar á reyndi.
Hrd. nr. 655/2006 dags. 14. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 396/2007 dags. 23. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 612/2006 dags. 27. september 2007[HTML]

Hrd. nr. 662/2006 dags. 4. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 46/2007 dags. 11. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 562/2007 dags. 1. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 184/2007 dags. 15. nóvember 2007 (Sandgerðisslys)[HTML]

Hrd. nr. 155/2007 dags. 15. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 201/2007 dags. 6. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 154/2007 dags. 20. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 128/2007 dags. 24. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 225/2007 dags. 31. janúar 2008 (Sjúkdómatrygging)[HTML]

Hrd. nr. 25/2008 dags. 12. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 325/2007 dags. 14. febrúar 2008 (Uppgjör fasteignakaupa - Lögmenn reikna lokagreiðslu - Fulning)[HTML]
Dómurinn fjallar um mat hvort viðsemjandinn hafi verið í góðri trú eða ekki, og hvort viðsemjandinn hafi haft áhrif á það.

Samkomulag var gert eftir að galli kom upp en samkomulagið byggði á röngum tölum, sem sagt reikningsleg mistök, en afskipti kaupandans voru talin hafa valdið því. Seljandinn var því ekki talinn skuldbundinn af fjárhæðinni.
Hrd. nr. 252/2007 dags. 14. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 307/2007 dags. 14. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 386/2007 dags. 28. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 259/2007 dags. 28. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 284/2007 dags. 28. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 511/2007 dags. 28. febrúar 2008 (Nytjastuldur)[HTML]

Hrd. nr. 324/2007 dags. 6. mars 2008 (Afvöxtun)[HTML]

Hrd. nr. 449/2007 dags. 18. mars 2008 (VÍS III)[HTML]

Hrd. nr. 352/2007 dags. 10. apríl 2008 (Ölvaður maður hljóp í veg fyrir bifreið)[HTML]
Ölvaður maður fékk far í Hvalfjörðinn og fór út úr bílnum til að hlaupa yfir götuna. Hann lenti svo í veg fyrir bifreið. Háttsemin taldist vera stórfellt gáleysi og átti tjónþolinn því að bera tjón sitt að ⅓ hluta.

Hrd. nr. 436/2007 dags. 10. apríl 2008 (Hafið)[HTML]

Hrd. nr. 437/2007 dags. 10. apríl 2008 (Kvikmyndin Hafið)[HTML]

Hrd. nr. 370/2007 dags. 10. apríl 2008 (Umferðarslys)[HTML]

Hrd. nr. 195/2008 dags. 29. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 426/2007 dags. 8. maí 2008 (Hringrás)[HTML]

Hrd. nr. 2/2008 dags. 8. maí 2008[HTML]
Sakborningur var grunaður um veðsvik með því að selja skip sem hann vissi að hefði verið gert fjárnám í. Hæstiréttur sýknaði og gerði svo athugasemd um að verjandi ákærða hefði séð um hin umdeildu viðskipti og því ekki átt að skipa hann sem verjanda.
Hrd. nr. 614/2007 dags. 18. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 591/2007 dags. 25. september 2008 (Hraði - Slitnir hjólbarðar - Stilla útvarp)[HTML]
Ökumaður var að skipta um rás í útvarpinu og var að keyra yfir hámarkshraða. Það var ekki talið vera stórfellt gáleysi en taldist þó vera einfalt gáleysi. Ekki var talið sannað að slit hjólbarðanna ein og sér hefðu valdið slysinu.
Hrd. nr. 45/2008 dags. 25. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 106/2008 dags. 16. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 661/2007 dags. 23. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 672/2007 dags. 23. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 55/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Bumbuslagur)[HTML]
Ekki litið svo á að bumbuslagurinn hafi falið í sér stórfellt gáleysi.
Hrd. nr. 86/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 77/2008 dags. 13. nóvember 2008 (VÍS IV)[HTML]

Hrd. nr. 193/2008 dags. 27. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 170/2008 dags. 4. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 240/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 427/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 223/2008 dags. 5. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 296/2008 dags. 12. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 430/2008 dags. 12. febrúar 2009 (Heilsutjón ákærða í umferðarslysi - Rangur vegarhelmingur)[HTML]

Hrd. nr. 342/2008 dags. 26. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 326/2008 dags. 5. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 412/2008 dags. 5. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 274/2008 dags. 26. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 418/2008 dags. 2. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 536/2008 dags. 7. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 495/2008 dags. 6. maí 2009 (Neðristígur 11)[HTML]

Hrd. nr. 530/2008 dags. 14. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 697/2008 dags. 11. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 646/2008 dags. 18. júní 2009 (Bruni á Bolungarvík)[HTML]

Hrd. nr. 359/2009 dags. 3. júlí 2009[HTML]

Hrd. nr. 92/2009 dags. 17. september 2009 (Brotist inn í bíl og lyklar teknir úr hanskahólfi)[HTML]
Maður sótti bíl á verkstæði og sett varalyklana í hanskahólfið. Þjófur tekur bílinn traustataki og notar lyklana til að keyra bílnum burt. Bíllinn finnst svo ónýtur. Hæstiréttur telur að varúðarreglan hafi verið brotin en skerti bæturnar um helming.
Hrd. nr. 35/2009 dags. 8. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 87/2009 dags. 15. október 2009 (Heilabólga)[HTML]

Hrd. nr. 7/2009 dags. 22. október 2009 (Smiður dettur úr stiga)[HTML]

Hrd. nr. 117/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 166/2009 dags. 14. janúar 2010 (Starfsmannaleiga)[HTML]
Fyrirtækið S var ráðið til að setja upp loftræstikerfi í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á árinu 2000. S fékk portúgalska fyrirtækið M sem undirverktaka sem myndi útvega þjónustu starfsmanna. Fyrirtækið M sæi síðan um launagreiðslur til starfsmannanna sem það útvegaði. Skattstjórinn taldi að umræddir starfsmenn fyrirtækisins M bæru skattskyldu hér á landi og því bæri S að halda eftir staðgreiðslu af launum þeirra.

Hæstiréttur taldi að fyrirtækið M væri launagreiðandinn en ekki S. Tvísköttunarsamningur milli Íslands og Portúgals hafði verið undirritaður var 2. ágúst 1999 og var gildistaka hans auglýst af utanríkisráðuneytinu 31. maí 2002, en hann var ekki auglýstur í C-deild Stjórnartíðinda fyrr en 18. desember 2003. Mat Hæstiréttur því sem svo að hin takmarkaða skattskylda M hefði fallið niður frá ársbyrjun 2003 þó birtingu hans hafi skort á þeim tíma. Úrskurður skattstjóra var því ógiltur.
Hrd. nr. 286/2009 dags. 4. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 169/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 314/2009 dags. 25. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 299/2009 dags. 11. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 763/2009 dags. 11. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 99/2010 dags. 17. mars 2010 (Húsráð)[HTML]

Hrd. nr. 413/2009 dags. 18. mars 2010 (Annmarkar á stefnu)[HTML]
Stefnandi máls í héraði þingfesti mál í héraði án þess að málatilbúnaður fylgdi, aflaði svo matsgerðar og lagði svo fram sundurliðaða og rökstudda kröfu. Hæstiréttur taldi það óheimilt óháð afstöðu hins stefnda og vísaði málinu frá héraðsdómi ex officio.
Hrd. nr. 320/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 360/2009 dags. 18. mars 2010 (Umferðarlys II)[HTML]

Hrd. nr. 378/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 486/2009 dags. 25. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 490/2009 dags. 25. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 487/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 449/2009 dags. 12. maí 2010 (Umferðarslys á Arnarnesvegi - Sjúkrakostnaður)[HTML]
Kveðið á um að eingöngu sá er varð fyrir tjóninu geti krafist bótanna.
Hrd. nr. 523/2009 dags. 27. maí 2010 (Sýningarbásar)[HTML]

Hrd. nr. 646/2009 dags. 10. júní 2010 (Laugardalslaug)[HTML]
Maður stingur sér í öllu afli ofan í grynnri enda sundlaugar og verður fyrir tjóni, með 100% örorku. Á skilti við laugina stóð D-0,96. Maðurinn var af erlendu bergi brotinn og skildi ekki merkinguna. Meðábyrgðin í þessu máli hafði samt verið augljós undir venjulegum kringumstæðum.
Litið til þess að Reykjavíkurborg væri stór aðili sem nyti ýmislegra fjárhagslegra réttinda og vátryggingar.
Hrd. nr. 92/2010 dags. 16. júní 2010 (SP-Fjármögnun - Gengislán)[HTML]

Hrd. nr. 418/2009 dags. 16. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 449/2010 dags. 13. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 394/2010 dags. 23. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 716/2009 dags. 30. september 2010 (Hótel Saga)[HTML]
Hafnað því að eigandi og rekstraraðili hótelsins bæri ábyrgð á líkamstjóni gests sem var á árshátíð í sal. Verktaki sá um atburðinn á grundvelli þjónustusamnings við hótelið og sá alfarið um það.
Hrd. nr. 761/2009 dags. 30. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 524/2009 dags. 7. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 781/2009 dags. 14. október 2010 (Matsmaður VÍS)[HTML]
Sérfróður meðdómsmaður, sem var læknir, hafði gert margar matsgerðir fyrir einn aðila málsins áður fyrr. Hæstiréttur taldi að hann hefði átt að víkja úr sæti á grundvelli þess mikla viðskiptasambands sem þar væri á milli.
Hrd. nr. 19/2010 dags. 14. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 504/2008 dags. 18. október 2010 (Víkurver)[HTML]

Hrd. nr. 289/2010 dags. 28. október 2010 (Bolungarvík - Sjómaður sofnar)[HTML]

Hrd. nr. 600/2010 dags. 16. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 100/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 265/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 66/2010 dags. 2. desember 2010 (Sjúkraflutningar)[HTML]

Hrd. nr. 146/2010 dags. 2. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 185/2010 dags. 2. desember 2010 (Klettháls)[HTML]
Staðfest var að heimilt væri að nýta fyrnda gagnkröfu til skuldajafnaðar þar sem gagnkrafan var samrætt aðalkröfunni.
Hrd. nr. 79/2010 dags. 9. desember 2010 (Biðskýlið Njarðvík - Skaðsemisábyrgð og EES tilskipun - Sælgætisúði)[HTML]
Framleiðendur og dreifingaraðilar voru álitnir bótaskyldir gagnvart stúlku sem lenti í tjóni vegna sælgætisúða.
Hrd. nr. 387/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 335/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 453/2010 dags. 24. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 333/2010 dags. 24. mars 2011 (Asbest)[HTML]

Hrd. nr. 639/2010 dags. 14. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 508/2010 dags. 19. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 304/2011 dags. 27. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 5/2011 dags. 21. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 533/2011 dags. 10. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 662/2010 dags. 13. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 3/2011 dags. 20. október 2011 (Hagaflöt á Akranesi)[HTML]
Margslungnir gallar á bæði sameignum og séreignum. Einn vátryggingaatburður að mati Hæstaréttar þó íbúarnir vildu meina að um væri að ræða marga.
Hrd. nr. 60/2011 dags. 27. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 12/2011 dags. 27. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 301/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 300/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 29/2011 dags. 10. nóvember 2011 (Daðla)[HTML]
Talið var að allt verklag hefði verið rétt.
Hrd. nr. 123/2011 dags. 17. nóvember 2011 (Kambavað í Reykjavík - Byggingarstjórinn)[HTML]

Hrd. nr. 138/2011 dags. 1. desember 2011 (Ákvörðun árslauna til verktaka í einkafirma og einkahlutafélags)[HTML]

Hrd. nr. 597/2011 dags. 2. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 426/2011 dags. 19. janúar 2012 (Álversslys)[HTML]

Hrd. nr. 386/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 5/2012 dags. 26. janúar 2012 (Hljóðupptökur - Útburður úr fjöleignarhúsi)[HTML]

Hrd. nr. 447/2011 dags. 27. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 287/2011 dags. 2. febrúar 2012 (Varakrafa)[HTML]

Hrd. nr. 367/2011 dags. 2. febrúar 2012 (Asperger stúlkan)[HTML]

Hrd. nr. 270/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 271/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 269/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 405/2011 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 384/2011 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 506/2011 dags. 22. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 529/2011 dags. 12. apríl 2012 (Hjón lenda í átökum)[HTML]

Hrd. nr. 491/2011 dags. 16. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 7/2012 dags. 24. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 598/2011 dags. 31. maí 2012 (Atvinnusjúkdómur)[HTML]

Hrd. nr. 341/2012 dags. 12. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 549/2011 dags. 14. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 479/2012 dags. 20. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 505/2012 dags. 27. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 130/2012 dags. 20. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 75/2012 dags. 27. september 2012 (Sala verslunar)[HTML]

Hrd. nr. 45/2012 dags. 27. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 673/2011 dags. 18. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 619/2012 dags. 5. nóvember 2012 (Þrotabú Baugs gegn stjórnendatryggjendum)[HTML]

Hrd. nr. 264/2012 dags. 29. nóvember 2012 (Café Amsterdam)[HTML]

Hrd. nr. 237/2012 dags. 6. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 239/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 707/2012 dags. 17. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 374/2012 dags. 19. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 308/2012 dags. 19. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 240/2012 dags. 19. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 317/2012 dags. 17. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 573/2012 dags. 17. janúar 2013 (Manndrápstilraun og líkamsárás á lögmannsstofu)[HTML]

Hrd. nr. 542/2012 dags. 24. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 280/2012 dags. 24. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 162/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 409/2012 dags. 14. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 462/2012 dags. 14. febrúar 2013 (Sólheimar 25)[HTML]

Hrd. nr. 532/2012 dags. 21. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 554/2012 dags. 21. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 536/2012 dags. 28. febrúar 2013 (Viðbygging sumarhúss)[HTML]
Framkvæmdir við viðbyggingu sumarhúss. Skírskotað til stórfelldrar slysahættu.

Málið var höfðað gegn:
P, byggingarstjóra framkvæmda og skráðum húsasmíðameistara,
R, smið ráðnum í framkvæmdirnar á grundvelli verksamnings við sumarhúsaeigandann,
S, eiganda sumarhússins, og
V ehf., sem vátryggjanda ábyrgðartrygginga P og S

Tjónþoli var sonur eiganda sumarhúss og aðstoðaði föður sinn við byggingu viðbyggingar meðfram ýmsum öðrum. Búið var að steypa kjallaraveggi og grunnplötuna en upp úr henni stóðu járnteinar. Hurð var við rýmið. Um kvöldið fengu nokkrir sér í tá og fóru að sofa. Maðurinn í svefngalsa fer samt sem áður um hurðina og dettur þannig að teinarnir fóru í gegnum búk hans, og hlaut því líkamstjón.

Fallist var á bótaábyrgð allra sem málið var höfðað gegn. Auk þess var talið að R hefði átt að gera sér grein fyrir hættunni á staðnum. P var ekki geta talinn geta komist framhjá lögbundinni ábyrgð húsasmíðameistara með því að fela R tiltekið verk.

Síðar höfðaði tjónþolinn mál gagnvart vátryggingafélagi sínu um greiðslur úr frítímaslysatryggingu sinni, er varð Hrd. nr. 821/2013 dags. 22. maí 2014 (Maður féll ofan á steyputeina í grunni viðbyggingar).
Hrd. nr. 587/2012 dags. 28. febrúar 2013 (Hrísalundur)[HTML]
Ágreiningur var um hvort leigutaka væri skylt að greiða uppsagnarfrest eftir að eldsvoði kom upp í hinu leigða iðnaðarhúsnæði. Leigusalinn hélt því fram að vanræksla leigutakans á gæta ítrustu varúðar við afnot húsnæðisins hafi valdið þeim eldsvoða sem upp kom. Leigutakinn hélt því hins vegar fram á að rafmagnsleysi dagana á undan hefði valdið skammhlaupi í rafmagnstækjum og tjónið því óhappatilviljun en ekki saknæm háttsemi hans sjálfs. Hæstiréttur taldi það hafa verið nægilega sýnt fram á téða óhappatilviljun og sýknaði því leigutakann af þeirri kröfu leigusalans.
Hrd. nr. 561/2012 dags. 7. mars 2013 (Dráttarvél lagt í myrkri á röngum helmingi)[HTML]
Maður lenti í alvarlegu líkamstjóni þegar bifreið ók á hann á þjóðvegi nr. 1 á Suðurlandi. Maðurinn stöðvaði dráttarvél og lagði henni á öfugan vegarhelming og fyrir aftan annan bíl. Ljós voru á dráttarvélinni. Tjónvaldurinn hélt að dráttarvélin væri að keyra í sömu akstursátt.

Hæstiréttur taldi í ljósi atvika að ekki ætti að skerða bæturnar þar sem bæði tjónvaldur og tjónþoli sýndu af sér stórfellt gáleysi.
Hrd. nr. 583/2012 dags. 14. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 608/2012 dags. 14. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 604/2012 dags. 26. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 606/2012 dags. 26. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 196/2013 dags. 15. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 680/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 748/2012 dags. 16. maí 2013 (Rúta - Stigaslys)[HTML]
Tjónþoli féll niður stiga við vinnu við að fjarlægja ryk af þaki rútu. Hæstiréttur vísaði til skráðra hátternisreglna, reglugerða settum á grundvelli almennra laga. Þótt var óforsvaranlegt að nota venjulegan stiga við þetta tiltekna verk án sérstakra öryggisráðstafana. Litið var svo á að auðvelt hefði verið að útvega vinnupall. Starfsmaðurinn var látinn bera 1/3 tjónsins vegna óvarfærni við verkið.
Hrd. nr. 2/2013 dags. 16. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 62/2013 dags. 6. júní 2013 (Óvátryggt ökutæki)[HTML]

Hrd. nr. 694/2012 dags. 6. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 75/2013 dags. 13. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 520/2013 dags. 2. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 524/2013 dags. 9. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 146/2013 dags. 12. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 128/2013 dags. 12. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 126/2013 dags. 19. september 2013 (Hraðakstur á Hringbraut)[HTML]

Hrd. nr. 161/2013 dags. 26. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 249/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 286/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 228/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 466/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 425/2013 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 6/2014 dags. 28. janúar 2014 (M flutti eignir í búið - Málverk)[HTML]
M og K hófu sambúð áramótin 2004 og 2005 og gengu í hjónaband árið 2005. Þau slitu samvistum 2012 þar sem K vildi meina að M hefði beitt henni ofbeldi á síðari árum samvista þeirra og því hafi K flúið af sameiginlegu heimili þeirra.

M krafðist skáskipta en K krafðist helmingaskipta auk þess að K krafðist þess að tilteknum myndverkum yrði haldið utan skipta. K hélt því fram að málverkin væru eign foreldra hennar sem hefðu lánað henni þau, en dómstólar töldu þá yfirlýsingu ótrúverðuga. M gerði ekki kröfu um málverkin.

Í úrskurði héraðsdóms er vísað til þess að krafa K um að öll lífeyrisréttindi M komi til skipta sé ekki í formi fjárkröfu og engin tilraun gerð til þess að afmarka þau, og var henni því vísað frá dómi. Í dómi Hæstaréttar var sérstaklega vísað til sambærilegra sjónarmiða og í úrskurði héraðsdóms og bætt um betur að því leyti að nefna sérstaklega að ekki væri byggt á því að í þessu tilliti gætu séreignarlífeyrissparnaður M lotið sérstökum reglum og ekki afmarkaður sérstaklega í málatilbúnaði K. Var hún því látin bera hallan af því.
Hrd. nr. 81/2014 dags. 12. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 481/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML]
Þrír stjórnendur sóttu í trygginguna þar sem Glitnir hefði sótt mál gegn þeim í New York. Málskostnaðurinn væri að hrannast upp og töldu þeir að tryggingin ætti að dekka hann.

TM byggði á að frumkvæði þess sem hættir skipti máli en slíkt ætti ekki við í máli þeirra þar sem slitastjórn tók við. Málið féll á því að 72ja mánaða tímabilið ætti ekki við þar sem Glitnir hafði sagst hafa fengið aðra tryggingu.
Hrd. nr. 576/2013 dags. 20. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 642/2013 dags. 20. febrúar 2014 (Skjaldberg)[HTML]

Hrd. nr. 221/2014 dags. 28. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 218/2014 dags. 14. maí 2014 (Stefnumið ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 305/2014 dags. 14. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 17/2014 dags. 15. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 34/2014 dags. 28. maí 2014 (Snjóþotan)[HTML]

Hrd. nr. 696/2013 dags. 5. júní 2014 (Dyravarsla - Ellefan)[HTML]
Dyravörður hafði synjað R inngöngu á veitingastað með ýtingum hans og annars dyravarðar. Um 15 mínútum eftir þau samskipti, þegar R hafi verið kominn nokkurn spöl frá veitingastaðnum, hafi dyraverðirnir ráðist á hann. Ekki var fallist á kröfu R um skaðabætur frá vinnuveitendum dyravarðanna á grundvelli vinnuveitandaábyrgðar þar sem framferði dyravarðanna var of fjarri starfsskyldum þeirra.
Hrd. nr. 13/2014 dags. 12. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 756/2013 dags. 12. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 78/2014 dags. 18. september 2014 (Eigin áhætta vátryggðs)[HTML]

Hrd. nr. 56/2014 dags. 18. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 79/2014 dags. 2. október 2014 (Intrum - Hampiðjan hf.)[HTML]
Starfsmaður innheimtufyrirtækis vanrækti að innheimta kröfu þannig að hún fyrndist.
Hrd. nr. 121/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 703/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 319/2014 dags. 13. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 160/2014 dags. 20. nóvember 2014 (Fasteignamatsgjald)[HTML]

Hrd. nr. 236/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 762/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 422/2014 dags. 15. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 365/2014 dags. 29. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 366/2014 dags. 29. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 425/2014 dags. 12. febrúar 2015 (Sólheimar 30)[HTML]

Hrd. nr. 145/2014 dags. 12. febrúar 2015 (Al-Thani)[HTML]

Hrd. nr. 440/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 482/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 441/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 590/2014 dags. 12. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 176/2015 dags. 16. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 641/2014 dags. 26. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 633/2014 dags. 31. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 639/2014 dags. 31. mars 2015 (Aumur og marinn)[HTML]
Sjómaður fékk greitt 12 sinnum inn á tjónið yfir árstímabil. Félagið hafnaði svo greiðsluskyldu þar sem það taldi skorta orsakasamband. Hæstiréttur taldi að greiðslurnar hefðu falið í sér viðurkenningu á greiðsluskyldunni og hefði félagið getað komið með þetta talsvert fyrr.
Hrd. nr. 612/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 634/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 578/2014 dags. 22. apríl 2015 (Hönnuður)[HTML]

Hrd. nr. 384/2014 dags. 13. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 10/2015 dags. 21. maí 2015 (Skert hreyfigeta í hálsi)[HTML]

Hrd. nr. 742/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 665/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 30/2015 dags. 18. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 448/2015 dags. 24. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 166/2015 dags. 22. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 260/2015 dags. 10. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 246/2015 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 3/2016 dags. 27. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 572/2015 dags. 28. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 157/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 391/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 331/2015 dags. 10. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 221/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 162/2016 dags. 18. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 163/2016 dags. 18. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 454/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 579/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 578/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 574/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 535/2015 dags. 19. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 678/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 837/2015 dags. 22. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 641/2015 dags. 22. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 45/2016 dags. 29. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 16/2016 dags. 29. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 21/2016 dags. 6. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 165/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 73/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 267/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 207/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 807/2016 dags. 16. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 577/2016 dags. 16. febrúar 2017 (Eldur á dekkjaverkstæði)[HTML]

Hrd. nr. 809/2015 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 460/2016 dags. 2. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 165/2017 dags. 15. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 166/2017 dags. 15. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 856/2015 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 405/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 457/2016 dags. 6. apríl 2017 (Árni úr járni)[HTML]
Tekið var undir málsástæður um áhættutöku tjónþola. Í dómnum var rakið að Lárus, sem verið var að steggja, tók þátt í glímu við Árna, sem var vanur glímumaður, ólíkt Lárusi. Við glímuna varð Lárus fyrir líkamstjóninu sem var tilefni málshöfðunarinnar. Árni var ekki talinn hafa sýnt af sér saknæma háttsemi og voru því bæði hann og félagið Mjölnir sýknuð af bótakröfum Lárusar.
Hrd. nr. 571/2016 dags. 11. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 308/2017 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 322/2017 dags. 13. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 605/2016 dags. 15. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 688/2016 dags. 20. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 653/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 572/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 801/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 750/2017 dags. 16. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 107/2017 dags. 1. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 141/2017 dags. 1. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 215/2017 dags. 8. mars 2018 (Fiskverkun)[HTML]

Hrd. nr. 159/2017 dags. 8. mars 2018 (Greiðsluaðlögun)[HTML]
Skuldari fór í greiðsluaðlögun og fékk greiðsluskjól er fólst í því að enginn kröfuhafi mátti beita vanefndaúrræðum á hendur skuldaranum á þeim tíma. Þegar greiðsluskjólið leið undir lok fór einn kröfuhafi skuldarans í dómsmál og krafðist dráttarvaxta fyrir það tímabil.

Hæstiréttur synjaði dráttarvaxtakröfunni fyrir tímabilið sem greiðsluskjólsúrræðið var virkt á þeim forsendum að lánardrottnar mættu ekki krefjast né taka við greiðslum frá skuldara á meðan það ástand varaði og ættu því ekki kröfu á dráttarvexti. Hins vegar reiknast almennir vextir á umræddu tímabili.
Hrd. nr. 91/2017 dags. 22. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 340/2017 dags. 22. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 210/2017 dags. 20. apríl 2018 (Slys við Bolöldu)[HTML]

Hrd. nr. 309/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 620/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 311/2017 dags. 9. maí 2018 (Súluhöfði 28)[HTML]
Kaupandi var talinn hafa átt að gera sér grein fyrir því að breytingar á skipulagi byggðar hefðu verið samþykktar. Seljandinn var talinn hafa vanrækt upplýsingaskyldu sína þótt kaupandinn hefði getað skoðað þetta sjálfur.
Hrd. nr. 445/2017 dags. 24. maí 2018 (Slysatrygging - Dagpeningar)[HTML]

Hrd. nr. 461/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 8/2018 dags. 5. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 611/2017 dags. 7. júní 2018 (Perlan RE sökk)[HTML]

Hrd. nr. 747/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 598/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 802/2017 dags. 21. júní 2018 (Ásökun um að lögmaður hefði vanrækt hagsmunagæslu í bótamáli)[HTML]

Hrd. nr. 814/2017 dags. 20. september 2018[HTML]

Hrd. nr. 806/2017 dags. 20. september 2018[HTML]

Hrd. nr. 849/2017 dags. 18. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 373/2017 dags. 1. nóvember 2018 (Deloitte ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 25/2018 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Hrd. nr. 29/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Hrd. nr. 9/2019 dags. 5. júní 2019[HTML]

Hrd. nr. 23/2019 dags. 25. september 2019 (Slys á sjó)[HTML]
Sykursjúkur sjómaður slasast á tá á sjó og leiddi slysið til örorku tjónþola. Inniheldur umfjöllun um sennilega afleiðingu.
Hrá. nr. 2019-332 dags. 20. desember 2019[HTML]

Hrá. nr. 2020-24 dags. 17. febrúar 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-71 dags. 19. mars 2020[HTML]

Hrd. nr. 55/2019 dags. 4. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 4/2020 dags. 23. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 5/2020 dags. 26. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 6/2020 dags. 26. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 33/2020 dags. 25. nóvember 2020[HTML]

Hrd. nr. 2/2021 dags. 12. maí 2021[HTML]

Hrd. nr. 5/2021 dags. 3. júní 2021[HTML]

Hrd. nr. 28/2021 dags. 25. nóvember 2021[HTML]

Hrá. nr. 2022-145 dags. 16. janúar 2023[HTML]

Hrd. nr. 36/2022 dags. 8. febrúar 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-122 dags. 7. desember 2023[HTML]

Hrd. nr. 12/2023 dags. 13. desember 2023[HTML]

Hrd. nr. 57/2023 dags. 2. maí 2024[HTML]

Hrd. nr. 21/2024 dags. 4. desember 2024[HTML]

Hrd. nr. 46/2024 dags. 9. apríl 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvegaráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 7. nóvember 2025 (Kæra á málsmeðferð Fiskistofu í máli nr. 2023-01-13-0028.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 7. nóvember 2025 (Ákvörðun Fiskistofu um niðurfellingu aflahlutdeilda.)[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd hugverkaréttinda á sviði iðnaðar

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 3/2014 dags. 12. febrúar 2015[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 15/2012 (Kæra Jóns Einarssonar á ákvörðun Neytendastofu 6. september 2012.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 16/2021 (Kæra Bonum ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 43/2021 frá 19. október 2021.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2008 (Kæra Sparibíls ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 19. mars 2008)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2009 (Kæra Allianz á Íslandi hf. á ákvörðun Neytendastofu í máli nr. 1/2009)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2019 (Kæra Akt ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 5. júní 2019.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 8/2011 (Kæra Allianz Ísland hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 13/2011)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 14/1995 dags. 7. apríl 1995[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/1998 dags. 24. mars 1998[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 18/2002 dags. 18. desember 2002[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 2/2004 dags. 21. júlí 2004[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 2/2005 dags. 28. janúar 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 8/2005 dags. 23. febrúar 2005[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Eftirlitsnefnd fasteignasala

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-010-17 dags. 22. janúar 2018[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-016-18 dags. 21. ágúst 2019[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-015-19 dags. 3. apríl 2020[PDF]

Ákvörðun Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. F-001-22 dags. 3. febrúar 2022[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-004-21 dags. 10. mars 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Endurskoðendaráð

Álit Endurskoðendaráðs dags. 15. september 2011[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 16/2022 dags. 30. janúar 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 27/2022 dags. 16. maí 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 25/2022 dags. 16. maí 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 14/2013 dags. 31. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 24/2017 dags. 20. október 2017[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 2/2018 dags. 17. október 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1953:28 í máli nr. 1/1953[PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 7/2002 dags. 14. október 2002[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 6/2007 dags. 21. desember 2007[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-7/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 11/2024 dags. 10. október 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Heilbrigðisráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 9. júlí 2010 (Málsmeðferð landlæknis kærð)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 30. nóvember 2010 (Synjun landlæknis um afhendingu upplýsinga úr sjúkraskrá kærð)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 27. desember 2010 (Tafir Landlæknisembættisins í kvörtunarmáli vegna læknamistaka)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 6/2021 dags. 28. júní 2021[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 26/2022 dags. 16. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 27/2022 dags. 16. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 28/2022 dags. 16. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 19/2023 dags. 25. september 2023[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 22/2023 dags. 26. október 2023[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 23/2023 dags. 1. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 10/2024 dags. 8. apríl 2024[HTML]

Ákvörðun Heilbrigðisráðuneytisins nr. 8/2024 dags. 7. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-26/2010 dags. 22. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Z-1/2010 dags. 13. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-64/2018 dags. 15. október 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-29/2020 dags. 28. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-28/2020 dags. 28. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-108/2020 dags. 26. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-8/2022 dags. 7. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-24/2024 dags. 30. júní 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-434/2005 dags. 27. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-701/2003 dags. 30. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-541/2006 dags. 13. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-403/2007 dags. 20. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-283/2008 dags. 8. október 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-308/2008 dags. 9. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-22/2010 dags. 14. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-5/2010 dags. 3. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-4/2010 dags. 3. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-204/2011 dags. 12. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-32/2012 dags. 4. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-221/2014 dags. 21. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-187/2014 dags. 12. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-24/2015 dags. 2. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-73/2015 dags. 3. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-47/2015 dags. 8. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-82/2016 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-389/2019 dags. 28. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-152/2019 dags. 3. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-310/2020 dags. 22. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-262/2021 dags. 1. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-448/2020 dags. 6. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-229/2023 dags. 22. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-537/2023 dags. 25. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-449/2023 dags. 7. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-503/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-112/2024 dags. 29. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-91/2024 dags. 9. desember 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-55/2008 dags. 8. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-40/2008 dags. 29. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-5/2016 dags. 30. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-151/2020 dags. 26. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-169/2021 dags. 9. maí 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1305/2005 dags. 13. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1982/2005 dags. 27. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2197/2005 dags. 20. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1780/2005 dags. 28. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-380/2006 dags. 12. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-896/2006 dags. 29. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-377/2006 dags. 17. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1099/2006 dags. 20. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1570/2006 dags. 23. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1974/2006 dags. 17. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-182/2007 dags. 29. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1337/2005 dags. 1. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2229/2006 dags. 14. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-656/2007 dags. 13. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1075/2007 dags. 31. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2369/2007 dags. 18. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-5/2008 dags. 28. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-277/2008 dags. 29. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1957/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1817/2008 dags. 22. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-943/2008 dags. 17. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3332/2008 dags. 29. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2616/2009 dags. 19. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-490/2010 dags. 29. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2255/2009 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2254/2009 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2253/2009 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2251/2009 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2141/2010 dags. 21. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1088/2010 dags. 3. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1375/2010 dags. 16. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2679/2010 dags. 5. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1244/2010 dags. 19. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-585/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-673/2011 dags. 14. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-745/2011 dags. 23. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-536/2011 dags. 25. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-757/2011 dags. 6. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1201/2011 dags. 8. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-589/2011 dags. 22. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-204/2012 dags. 3. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1813/2011 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1175/2011 dags. 11. júní 2012[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1818/2011 dags. 20. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-2/2012 dags. 19. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-308/2012 dags. 10. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-587/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1713/2012 dags. 28. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-666/2013 dags. 14. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-691/2013 dags. 22. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1695/2012 dags. 19. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-250/2013 dags. 30. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1476/2012 dags. 7. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-54/2013 dags. 24. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-611/2013 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-926/2013 dags. 14. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1085/2013 dags. 6. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-9470/2013 dags. 24. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-208/2014 dags. 17. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-529/2014 dags. 30. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-115/2015 dags. 2. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-398/2015 dags. 26. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-926/2013 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-360/2015 dags. 15. desember 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-317/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-665/2015 dags. 10. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-7/2016 dags. 29. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-489/2015 dags. 6. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-70/2016 dags. 7. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-395/2014 dags. 6. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-433/2015 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-476/2015 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1298/2015 dags. 20. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-288/2016 dags. 28. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-575/2016 dags. 4. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1247/2015 dags. 10. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1067/2015 dags. 13. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-873/2016 dags. 10. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-837/2016 dags. 8. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-526/2015 dags. 2. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-850/2016 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-205/2016 dags. 27. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1016/2016 dags. 17. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1005/2016 dags. 26. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-789/2016 dags. 16. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-837/2016 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-326/2017 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1150/2017 dags. 19. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-397/2017 dags. 6. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-851/2017 dags. 12. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-102/2018 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-124/2018 dags. 21. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1150/2017 dags. 12. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-526/2018 dags. 16. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1085/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1170/2018 dags. 13. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1181/2017 dags. 28. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-651/2018 dags. 3. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1236/2018 dags. 15. júlí 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1119/2018 dags. 7. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-73/2019 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-359/2019 dags. 24. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1334/2019 dags. 12. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-195/2019 dags. 28. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1617/2019 dags. 8. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-749/2019 dags. 8. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3223/2019 dags. 20. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-243/2020 dags. 12. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1667/2020 dags. 11. mars 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-2927/2020 dags. 6. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2983/2020 dags. 6. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-226/2020 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-495/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-886/2020 dags. 29. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1127/2021 dags. 21. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-846/2021 dags. 8. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1962/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1709/2021 dags. 2. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1611/2021 dags. 29. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-705/2022 dags. 26. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-470/2022 dags. 10. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1230/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2293/2021 dags. 1. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-776/2022 dags. 12. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-652/2022 dags. 4. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1175/2011 dags. 18. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-700/2022 dags. 26. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-941/2022 dags. 19. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-431/2023 dags. 14. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2174/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-2340/2022 dags. 6. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-424/2023 dags. 25. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1230/2021 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1058/2023 dags. 26. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2167/2023 dags. 9. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-348/2024 dags. 16. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2398/2023 dags. 12. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2623/2023 dags. 19. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2393/2023 dags. 4. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1771/2024 dags. 20. ágúst 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-88/2024 dags. 26. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1362/2023 dags. 30. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-925/2024 dags. 17. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-777/2022 dags. 11. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1568/2024 dags. 2. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1978/2024 dags. 16. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-147/2024 dags. 20. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2983/2024 dags. 1. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6137/2005 dags. 22. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2538/2004 dags. 4. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-327/2005 dags. 7. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4734/2005 dags. 25. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6948/2005 dags. 28. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2006/2003 dags. 4. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4417/2005 dags. 18. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6143/2005 dags. 19. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6833/2004 dags. 22. maí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7596/2005 dags. 24. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6187/2005 dags. 29. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4743/2005 dags. 29. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7395/2005 dags. 14. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4943/2002 dags. 16. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7078/2005 dags. 10. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-760/2006 dags. 13. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1072/2006 dags. 21. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-289/2006 dags. 18. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-507/2006 dags. 21. september 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7054/2004 dags. 22. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2719/2005 dags. 29. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1789/2006 dags. 20. október 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7820/2005 dags. 20. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4690/2005 dags. 20. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6189/2005 dags. 27. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4326/2005 dags. 8. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7211/2005 dags. 9. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6740/2005 dags. 9. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-10/2005 dags. 17. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1475/2006 dags. 29. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7803/2005 dags. 8. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6032/2005 dags. 14. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3989/2006 dags. 18. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2183/2006 dags. 21. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4788/2005 dags. 21. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-243/2006 dags. 29. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1728/2006 dags. 5. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1152/2004 dags. 11. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2260/2005 dags. 29. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4600/2006 dags. 12. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5134/2006 dags. 19. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2350/2006 dags. 19. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3098/2006 dags. 28. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4597/2006 dags. 8. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3930/2004 dags. 23. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7398/2005 dags. 30. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4061/2006 dags. 4. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-98/2007 dags. 20. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-292/2006 dags. 25. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. M-57/2007 dags. 27. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4063/2006 dags. 11. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6942/2005 dags. 11. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3756/2006 dags. 15. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7755/2005 dags. 18. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7754/2005 dags. 18. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5341/2005 dags. 25. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7591/2006 dags. 29. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4752/2005 dags. 30. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-590/2007 dags. 12. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2237/2006 dags. 19. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6224/2006 dags. 29. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2144/2005 dags. 29. júní 2007[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6574/2006 dags. 6. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1432/2007 dags. 6. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1654/2007 dags. 7. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1653/2007 dags. 7. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1652/2007 dags. 7. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-181/2007 dags. 12. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1407/2007 dags. 19. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1438/2007 dags. 28. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7849/2005 dags. 2. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7065/2006 dags. 16. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-342/2007 dags. 28. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-140/2007 dags. 29. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-932/2007 dags. 7. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-799/2006 dags. 10. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1283/2007 dags. 11. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1783/2007 dags. 19. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-290/2006 dags. 19. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4922/2007 dags. 4. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1716/2007 dags. 9. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2052/2007 dags. 10. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6188/2006 dags. 11. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5410/2007 dags. 15. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4314/2007 dags. 21. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6496/2007 dags. 30. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3187/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5411/2007 dags. 29. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2038/2007 dags. 7. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1153/2007 dags. 7. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6441/2006 dags. 13. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1523/2007 dags. 13. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6419/2007 dags. 28. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4976/2007 dags. 28. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3893/2007 dags. 1. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6/2008 dags. 4. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5892/2007 dags. 22. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6569/2006 dags. 22. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-59/2008 dags. 28. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-936/2007 dags. 6. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6399/2007 dags. 13. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7179/2007 dags. 14. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6888/2007 dags. 14. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-23/2008 dags. 16. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6574/2006 dags. 5. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-62/2008 dags. 10. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4514/2007 dags. 10. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5095/2007 dags. 11. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2768/2008 dags. 13. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8246/2007 dags. 13. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4591/2006 dags. 27. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7315/2007 dags. 1. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2346/2008 dags. 16. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7937/2007 dags. 23. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1216/2008 dags. 11. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4979/2007 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2516/2008 dags. 17. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1434/2008 dags. 19. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1924/2008 dags. 20. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1526/2008 dags. 4. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5431/2008 dags. 5. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2521/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7691/2007 dags. 22. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-936/2007 dags. 15. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6339/2007 dags. 4. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4703/2008 dags. 5. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10349/2008 dags. 13. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2923/2008 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5365/2008 dags. 20. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7711/2007 dags. 26. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5260/2008 dags. 13. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-615/2008 dags. 13. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3308/2008 dags. 17. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4638/2008 dags. 20. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9093/2008 dags. 30. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3119/2008 dags. 3. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5357/2008 dags. 15. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8979/2008 dags. 22. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6834/2007 dags. 29. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7938/2007 dags. 4. maí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2812/2008 dags. 11. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4791/2007 dags. 11. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3174/2008 dags. 12. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10725/2008 dags. 19. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2848/2009 dags. 25. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12011/2008 dags. 3. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-28/2009 dags. 7. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8959/2008 dags. 8. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6177/2008 dags. 13. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9916/2008 dags. 15. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1195/2009 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9848/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1255/2009 dags. 8. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3292/2008 dags. 27. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-859/2009 dags. 3. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9769/2008 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4034/2007 dags. 16. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4598/2006 dags. 18. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3546/2009 dags. 30. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4501/2009 dags. 3. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5348/2009 dags. 9. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-349/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3996/2008 dags. 14. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2038/2008 dags. 14. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1998/2009 dags. 21. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1107/2009 dags. 14. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2086/2009 dags. 26. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7021/2009 dags. 29. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7808/2009 dags. 4. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1989/2009 dags. 5. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7505/2009 dags. 9. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8557/2009 dags. 4. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8020/2009 dags. 4. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4718/2009 dags. 4. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9490/2009 dags. 5. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8588/2009 dags. 15. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6633/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8677/2009 dags. 22. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9057/2009 dags. 24. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9045/2009 dags. 7. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4639/2009 dags. 14. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-15/2010 dags. 15. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-750/2009 dags. 23. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1141/2010 dags. 27. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14232/2009 dags. 3. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8578/2009 dags. 10. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13461/2009 dags. 20. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8969/2009 dags. 26. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-275/2010 dags. 3. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-246/2010 dags. 15. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11760/2009 dags. 16. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7854/2009 dags. 16. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12453/2009 dags. 23. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13240/2009 dags. 25. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10308/2008 dags. 25. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11613/2008 dags. 28. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10220/2009 dags. 7. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10887/2009 dags. 3. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-52/2010 dags. 5. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8496/2009 dags. 15. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-275/2010 dags. 29. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13256/2009 dags. 24. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9044/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2965/2010 dags. 29. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2052/2010 dags. 29. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8573/2009 dags. 21. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1989/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2375/2010 dags. 23. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5267/2010 dags. 14. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-223/2010 dags. 26. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2655/2010 dags. 28. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12815/2009 dags. 14. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-493/2010 dags. 17. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-22/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-21/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10868/2009 dags. 5. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-389/2011 dags. 6. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4890/2010 dags. 11. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13459/2009 dags. 15. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5989/2010 dags. 26. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7016/2009 dags. 30. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7479/2010 dags. 15. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-893/2010 dags. 22. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7031/2010 dags. 24. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1282/2009 dags. 30. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13770/2009 dags. 5. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8988/2008 dags. 7. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7400/2010 dags. 12. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7299/2010 dags. 22. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2612/2010 dags. 29. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4752/2010 dags. 8. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1028/2011 dags. 9. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-471/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-236/2011 dags. 21. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10499/2009 dags. 28. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2038/2008 dags. 5. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2197/2011 dags. 9. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1836/2011 dags. 20. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2200/2011 dags. 24. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2199/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-634/2011 dags. 17. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3928/2011 dags. 21. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1448/2011 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-97/2011 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2942/2011 dags. 23. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-861/2011 dags. 6. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2018/2011 dags. 13. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3011/2011 dags. 23. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1209/2011 dags. 26. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1491/2011 dags. 18. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10868/2009 dags. 9. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2892/2011 dags. 22. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3312/2011 dags. 21. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2863/2011 dags. 21. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2679/2011 dags. 22. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-392/2012 dags. 26. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-378/2011 dags. 27. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1417/2011 dags. 11. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-69/2012 dags. 11. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3842/2011 dags. 17. ágúst 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1777/2011 dags. 23. ágúst 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3799/2011 dags. 31. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-347/2012 dags. 20. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6385/2010 dags. 21. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4378/2011 dags. 2. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4250/2011 dags. 4. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4457/2011 dags. 5. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-562/2012 dags. 15. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-72/2012 dags. 25. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2379/2011 dags. 8. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-554/2012 dags. 9. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-843/2012 dags. 20. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4864/2011 dags. 23. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-684/2012 dags. 12. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2342/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1218/2012 dags. 14. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-720/2012 dags. 14. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2295/2012 dags. 17. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-276/2012 dags. 18. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1906/2011 dags. 28. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3336/2011 dags. 8. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-268/2012 dags. 28. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2077/2012 dags. 30. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1230/2012 dags. 5. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1190/2011 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1751/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4874/2011 dags. 12. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2016/2012 dags. 15. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2710/2012 dags. 22. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2562/2012 dags. 9. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3958/2011 dags. 11. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4221/2012 dags. 15. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2425/2012 dags. 15. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6107/2010 dags. 16. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1939/2012 dags. 12. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-154/2013 dags. 20. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3011/2011 dags. 1. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4097/2012 dags. 24. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10/2013 dags. 18. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-658/2013 dags. 21. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3043/2012 dags. 21. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2115/2013 dags. 28. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3802/2012 dags. 5. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-117/2012 dags. 5. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3517/2012 dags. 8. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-66/2013 dags. 12. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1043/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1751/2012 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-603/2013 dags. 18. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3287/2012 dags. 3. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-606/2013 dags. 6. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-885/2012 dags. 6. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-127/2012 dags. 12. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4400/2012 dags. 6. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1037/2013 dags. 9. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2488/2012 dags. 9. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-58/2013 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-58/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1383/2013 dags. 3. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1308/2013 dags. 25. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3790/2012 dags. 25. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2712/2012 dags. 7. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2714/2012 dags. 7. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-178/2013 dags. 18. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-810/2013 dags. 25. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-664/2013 dags. 26. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-30/2012 dags. 28. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8/2013 dags. 4. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2702/2013 dags. 16. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-920/2013 dags. 25. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4522/2013 dags. 28. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-243/2013 dags. 2. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-29/2013 dags. 6. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4118/2013 dags. 9. maí 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-624/2012 dags. 13. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4922/2013 dags. 21. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5216/2013 dags. 5. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2609/2013 dags. 6. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3304/2013 dags. 10. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-909/2013 dags. 19. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-947/2013 dags. 26. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2737/2013 dags. 27. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1008/2013 dags. 30. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-55/2013 dags. 30. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3499/2012 dags. 2. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2734/2013 dags. 4. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3051/2013 dags. 7. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-217/2013 dags. 19. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13/2013 dags. 26. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1727/2012 dags. 1. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7328/2010 dags. 9. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12/2014 dags. 10. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1438/2012 dags. 20. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3936/2013 dags. 23. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1063/2014 dags. 5. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1469/2013 dags. 17. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1842/2014 dags. 27. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13/2014 dags. 22. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-29/2014 dags. 16. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1930/2014 dags. 10. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1357/2014 dags. 20. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1996/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1913/2014 dags. 5. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1038/2013 dags. 9. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-52/2015 dags. 20. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3484/2014 dags. 14. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4038/2014 dags. 20. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2757/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1573/2014 dags. 12. maí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4439/2014 dags. 16. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2477/2015 dags. 21. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2809/2014 dags. 25. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3326/2012 dags. 25. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3424/2012 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4390/2012 dags. 3. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4277/2014 dags. 10. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1061/2014 dags. 30. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-591/2014 dags. 9. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3422/2014 dags. 9. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-683/2015 dags. 2. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4714/2014 dags. 2. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4666/2014 dags. 4. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3485/2014 dags. 6. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4937/2013 dags. 24. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1071/2014 dags. 7. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-334/2015 dags. 8. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5093/2014 dags. 9. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2132/2014 dags. 11. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1916/2013 dags. 15. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1991/2015 dags. 9. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2807/2014 dags. 17. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-325/2015 dags. 22. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2942/2014 dags. 25. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-12/2015 dags. 12. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3563/2015 dags. 25. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4554/2014 dags. 30. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-42/2016 dags. 8. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3795/2014 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-870/2014 dags. 28. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-428/2016 dags. 6. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3201/2015 dags. 9. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1020/2015 dags. 11. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-933/2016 dags. 14. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2142/2015 dags. 18. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-203/2016 dags. 26. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1803/2015 dags. 8. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1161/2016 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3050/2015 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1433/2016 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-80/2015 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-553/2016 dags. 5. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-270/2015 dags. 6. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2056/2016 dags. 19. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4207/2015 dags. 5. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4234/2015 dags. 16. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4209/2015 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3439/2015 dags. 6. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1552/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4203/2015 dags. 21. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2924/2016 dags. 27. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2094/2016 dags. 3. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2121/2016 dags. 6. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1750/2016 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1642/2016 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2662/2016 dags. 2. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3627/2016 dags. 13. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-591/2014 dags. 4. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1434/2016 dags. 10. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3401/2016 dags. 12. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1176/2017 dags. 22. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3432/2016 dags. 26. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3562/2016 dags. 12. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3561/2016 dags. 12. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-580/2016 dags. 13. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-401/2017 dags. 19. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2459/2016 dags. 19. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3734/2016 dags. 27. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3649/2016 dags. 31. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-311/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3061/2016 dags. 13. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3419/2016 dags. 5. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4342/2014 dags. 15. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1022/2017 dags. 21. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3487/2016 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2578/2016 dags. 29. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3434/2017 dags. 2. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-755/2017 dags. 2. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-697/2017 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1946/2017 dags. 20. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2439/2017 dags. 12. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1402/2017 dags. 23. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-853/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3814/2016 dags. 2. maí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-403/2018 dags. 1. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3897/2017 dags. 14. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2249/2017 dags. 28. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1984/2016 dags. 20. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2412/2017 dags. 5. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2718/2017 dags. 30. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1036/2017 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2422/2017 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2169/2017 dags. 12. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-641/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-300/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1063/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2415/2017 dags. 2. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-709/2018 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3584/2017 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-136/2018 dags. 6. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-584/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2460/2017 dags. 22. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-50/2018 dags. 26. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3643/2017 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1523/2017 dags. 13. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3887/2018 dags. 5. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3621/2018 dags. 5. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3620/2018 dags. 5. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-837/2015 dags. 5. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3641/2019 dags. 20. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2983/2018 dags. 24. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-464/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1148/2019 dags. 26. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4189/2018 dags. 3. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3006/2019 dags. 6. desember 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4178/2018 dags. 18. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4348/2018 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3445/2018 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1964/2019 dags. 10. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1150/2019 dags. 10. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3180/2018 dags. 11. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5655/2019 dags. 27. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1738/2018 dags. 29. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2263/2019 dags. 4. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4859/2019 dags. 12. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3217/2019 dags. 29. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6038/2019 dags. 1. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-249/2019 dags. 6. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2816/2019 dags. 18. ágúst 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1890/2020 dags. 21. ágúst 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2973/2019 dags. 5. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5410/2019 dags. 7. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7132/2019 dags. 13. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4043/2018 dags. 3. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6875/2019 dags. 10. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1620/2018 dags. 23. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3905/2018 dags. 29. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3181/2018 dags. 29. janúar 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3321/2020 dags. 8. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1426/2020 dags. 8. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3189/2020 dags. 9. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-677/2020 dags. 15. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2662/2020 dags. 4. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5949/2019 dags. 8. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-81/2020 dags. 9. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-51/2020 dags. 17. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2672/2020 dags. 22. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5179/2019 dags. 29. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-62/2021 dags. 23. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3490/2020 dags. 26. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6363/2020 dags. 11. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2862/2020 dags. 19. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4335/2020 dags. 26. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7203/2019 dags. 31. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7089/2020 dags. 11. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-900/2021 dags. 25. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7108/2020 dags. 1. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3616/2013 dags. 14. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7228/2020 dags. 1. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1998/2021 dags. 13. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6872/2019 dags. 19. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5607/2019 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-76/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3040/2019 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-78/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2711/2020 dags. 23. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6377/2020 dags. 15. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1621/2021 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2653/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3024/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-506/2021 dags. 9. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5296/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3534/2021 dags. 20. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-888/2019 dags. 2. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8149/2020 dags. 4. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5022/2019 dags. 11. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5283/2021 dags. 6. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-242/2022 dags. 23. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-69/2022 dags. 29. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5910/2021 dags. 29. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3524/2021 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2993/2022 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5939/2021 dags. 17. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4879/2021 dags. 14. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2273/2022 dags. 22. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-300/2022 dags. 22. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1126/2022 dags. 6. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1997/2021 dags. 1. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3189/2020 dags. 8. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4642/2021 dags. 2. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3639/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3628/2022 dags. 18. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2272/2022 dags. 18. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4856/2021 dags. 27. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2351/2021 dags. 30. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5867/2022 dags. 8. júní 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2562/2023 dags. 2. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5702/2022 dags. 17. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5701/2022 dags. 17. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5909/2022 dags. 25. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5784/2022 dags. 9. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4046/2021 dags. 23. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3149/2016 dags. 7. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3227/2023 dags. 20. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-118/2023 dags. 21. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-682/2022 dags. 9. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2008/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2514/2023 dags. 25. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3203/2023 dags. 30. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4091/2023 dags. 5. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4366/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3098/2022 dags. 26. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3542/2023 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4070/2023 dags. 6. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6924/2023 dags. 14. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3604/2022 dags. 2. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4843/2023 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4677/2023 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7055/2023 dags. 20. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7403/2023 dags. 24. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-239/2023 dags. 26. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4075/2023 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4037/2022 dags. 2. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7764/2023 dags. 19. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3965/2023 dags. 26. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4953/2023 dags. 30. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5936/2021 dags. 8. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6428/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1561/2024 dags. 30. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3070/2023 dags. 1. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2159/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2160/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2161/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2162/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2163/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2164/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2165/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1429/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1432/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2120/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2158/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2782/2023 dags. 11. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1940/2024 dags. 13. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3019/2023 dags. 21. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6033/2023 dags. 3. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6349/2024 dags. 10. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2808/2024 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6978/2023 dags. 17. desember 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4875/2024 dags. 19. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-208/2024 dags. 27. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1094/2023 dags. 15. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1732/2024 dags. 22. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3583/2024 dags. 27. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1953/2024 dags. 3. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2657/2023 dags. 12. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2133/2024 dags. 14. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4543/2024 dags. 17. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4500/2024 dags. 12. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2340/2024 dags. 12. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3895/2024 dags. 14. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6856/2023 dags. 21. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2491/2025 dags. 27. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-831/2025 dags. 6. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3741/2022 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-386/2025 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-969/2025 dags. 24. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1254/2024 dags. 1. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2187/2024 dags. 2. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3627/2024 dags. 2. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-32/2025 dags. 10. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3895/2024 dags. 16. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6583/2024 dags. 17. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-718/2025 dags. 18. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7839/2024 dags. 15. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6392/2024 dags. 20. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7125/2024 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-901/2025 dags. 4. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5275/2021 dags. 5. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-222/2006 dags. 20. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-222/2006 dags. 21. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-4/2006 dags. 10. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-182/2006 dags. 12. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-257/2006 dags. 16. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-719/2006 dags. 24. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-273/2007 dags. 22. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-137/2007 dags. 7. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-688/2006 dags. 21. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-35/2008 dags. 7. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-627/2005 dags. 5. ágúst 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-494/2008 dags. 19. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-817/2008 dags. 6. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-301/2009 dags. 11. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-55/2010 dags. 11. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-1011/2009 dags. 1. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-337/2010 dags. 15. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-570/2010 dags. 25. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-203/2011 dags. 22. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-90/2013 dags. 10. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-238/2013 dags. 11. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-534/2013 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-445/2013 dags. 26. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-12/2016 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-402/2019 dags. 10. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-452/2019 dags. 7. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-352/2020 dags. 10. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-472/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-749/2019 dags. 29. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-770/2020 dags. 3. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-598/2020 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-251/2023 dags. 26. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-523/2023 dags. 19. nóvember 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-170/2009 dags. 10. ágúst 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-25/2015 dags. 10. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-23/2015 dags. 17. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-1/2018 dags. 1. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-42/2017 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-71/2022 dags. 4. ágúst 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-28/2024 dags. 28. júlí 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-86/2010 dags. 18. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-182/2013 dags. 11. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-168/2013 dags. 25. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-144/2011 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-293/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-153/2025 dags. 12. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13030379 dags. 23. maí 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR15110019 dags. 11. mars 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 26/2011 dags. 11. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 37/2013 dags. 12. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 96/2012 dags. 2. júní 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 87/2013 dags. 9. apríl 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 76/1995 dags. 15. janúar 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 11/1995 dags. 11. febrúar 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 59/1999 dags. 29. desember 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/2001 dags. 7. maí 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/2002 dags. 7. ágúst 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 57/2003 dags. 24. mars 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/2005 dags. 23. desember 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2007 dags. 12. september 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 21/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 4/2008 dags. 27. maí 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 49/2008 dags. 6. febrúar 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 53/2008 dags. 17. apríl 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/2009 dags. 19. maí 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/2009 dags. 22. maí 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2009 dags. 8. september 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 34/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 39/2009 dags. 20. apríl 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 34/2011 dags. 19. desember 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 40/2011 dags. 26. janúar 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/2012 dags. 24. september 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 18/2012 dags. 24. september 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/2012 dags. 23. október 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 23/2012 dags. 20. nóvember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 25/2012 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 35/2012 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 32/2013 dags. 28. október 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 25/2013 dags. 6. janúar 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 67/2013 dags. 3. febrúar 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 88/2013 dags. 8. apríl 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 11/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2014 dags. 10. júní 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 36/2014 dags. 22. september 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2014 dags. 22. september 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 45/2014 dags. 18. nóvember 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 59/2014 dags. 17. mars 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/2016 dags. 22. júní 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 18/2016 dags. 20. desember 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/2016 dags. 15. febrúar 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 43/2016 dags. 15. febrúar 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/2017 dags. 17. maí 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2017 dags. 14. september 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 73/2017 dags. 20. desember 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 75/2017 dags. 12. febrúar 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2018 dags. 7. maí 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 45/2018 dags. 3. september 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 58/2018 dags. 21. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 78/2018 dags. 15. nóvember 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 84/2018 dags. 15. nóvember 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 127/2018 dags. 11. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 27/2019 dags. 5. júní 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2019 dags. 24. júní 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 21/2019 dags. 24. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 54/2019 dags. 14. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 56/2019 dags. 14. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 59/2019 dags. 14. ágúst 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 74/2019 dags. 23. október 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 76/2019 dags. 23. október 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 85/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 90/2019 dags. 11. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 97/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 120/2019 dags. 20. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 79/2020 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 90/2020 dags. 3. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 120/2020 dags. 1. febrúar 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 136/2020 dags. 13. apríl 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/2021 dags. 31. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 64/2021 dags. 11. október 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 85/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 110/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 32/2022 dags. 23. júní 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 12/2022 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 78/2022 dags. 10. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 27/2023 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 46/2023 dags. 18. september 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 11/2023 dags. 17. október 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 31/2023 dags. 17. október 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/2023 dags. 29. nóvember 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 64/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 71/2023 dags. 5. febrúar 2024[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 125/2023 dags. 16. maí 2024[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2024 dags. 23. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 87/2024 dags. 18. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 125/2024 dags. 11. júní 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 139/2024 dags. 10. september 2025[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 114/2024 dags. 18. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/1997 dags. 11. desember 1997[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 10/2006 dags. 18. desember 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2013 dags. 29. maí 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2018 dags. 2. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 13/2020 dags. 21. október 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 7/2006 dags. 16. febrúar 2007[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 26/2007 dags. 17. september 2007[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 27/2007 dags. 17. september 2007[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 43/2007 dags. 4. febrúar 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 44/2007 dags. 13. febrúar 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 1/2008 dags. 31. mars 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 44/2008 dags. 21. ágúst 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 43/2008 dags. 22. september 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 9/2009 dags. 29. apríl 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 19/2009 dags. 14. maí 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 68/2009 dags. 22. október 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 67/2009 dags. 22. október 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 87/2009 dags. 15. desember 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 122/2010 dags. 19. janúar 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 81/2009 dags. 26. janúar 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 22/2010 dags. 27. apríl 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 27/2010 dags. 14. maí 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 60/2010 dags. 29. júní 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 107/2010 dags. 29. október 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 121/2010 dags. 29. október 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 28/2011 dags. 23. júní 2011[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 38/2011 dags. 4. ágúst 2011[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 44/2011 dags. 9. nóvember 2011[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 62/2011 dags. 24. janúar 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 107/2011 dags. 16. febrúar 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 103/2011 dags. 13. mars 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 125/2011 dags. 12. apríl 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 89/2011 dags. 31. maí 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 17/2012 dags. 20. júní 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 24/2012 dags. 20. júní 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 46/2012 dags. 15. október 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 38/2012 dags. 15. október 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 57/2012 dags. 11. janúar 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 102/2012 dags. 4. apríl 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 14/2013 dags. 7. júní 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 36/2013 dags. 13. mars 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 96/2013 dags. 26. maí 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 48/2014 dags. 3. nóvember 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 66/2014 dags. 3. desember 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 105/2014 dags. 17. apríl 2015[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 32/2015 dags. 29. mars 2016[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 85/2015 dags. 29. mars 2016[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 92/2015 dags. 26. maí 2016[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 46/2016 dags. 16. ágúst 2017[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 49/2016 dags. 16. ágúst 2017[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 42/2016 dags. 12. október 2017[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 45/2017 dags. 12. október 2017[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 64/2017 dags. 13. febrúar 2018[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 90/2018 dags. 10. maí 2019[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 69/2018 dags. 2. september 2019[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 6/2019 dags. 20. nóvember 2019[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 54/2019 dags. 19. mars 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2005 dags. 10. mars 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2005 dags. 12. október 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2008 dags. 5. mars 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2009 dags. 27. júlí 2009[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2010 dags. 2. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2009 dags. 16. mars 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2010 dags. 18. mars 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2012 dags. 24. maí 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2012 dags. 1. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2015 dags. 23. september 2015[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2016 dags. 5. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2016 dags. 24. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2019 dags. 18. febrúar 2019[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2019 dags. 28. nóvember 2019[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2020 dags. 4. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2020 dags. 13. nóvember 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2021 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2021 dags. 23. apríl 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2021 dags. 6. september 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2023 dags. 28. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2023 dags. 18. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2025 dags. 10. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 67/2023 í máli nr. KNU22120039 dags. 1. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 190/2023 í máli nr. KNU23020033 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 836/2024 í máli nr. KNU24030064 dags. 28. ágúst 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 5/2020 dags. 4. júní 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 1/2020 dags. 24. júní 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 21/2020 dags. 4. september 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 40/2020 dags. 4. september 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 72/2020 dags. 26. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 73/2020 dags. 26. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 96/2020 dags. 4. mars 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 125/2020 dags. 4. júní 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 128/2020 dags. 4. júní 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 30/2021 dags. 28. janúar 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 87/2021 dags. 17. maí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 140/2021 dags. 15. júní 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 142/2021 dags. 15. júní 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 117/2021 dags. 15. júní 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 108/2021 dags. 29. ágúst 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 21/2022 dags. 22. september 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 62/2022 dags. 1. mars 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 79/2022 dags. 5. maí 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 6/2023 dags. 11. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 11/2023 dags. 11. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 106/2022 dags. 28. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 56/2023 dags. 21. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 31/2023 dags. 21. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 69/2023 dags. 5. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 81/2023 dags. 5. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 72/2024 dags. 6. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 25/2024 dags. 6. nóvember 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 33/2018 dags. 8. janúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 108/2018 dags. 27. febrúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 189/2018 dags. 16. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 323/2018 dags. 24. apríl 2018[HTML][PDF]

Lrú. 376/2018 dags. 5. júní 2018[HTML][PDF]

Lrd. 8/2018 dags. 15. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 496/2018 dags. 11. september 2018[HTML][PDF]

Lrú. 574/2018 dags. 12. september 2018[HTML][PDF]

Lrd. 112/2018 dags. 21. september 2018[HTML][PDF]

Lrd. 186/2018 dags. 28. september 2018[HTML][PDF]

Lrd. 188/2018 dags. 5. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 124/2018 dags. 26. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 219/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 127/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 248/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 64/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 154/2018 dags. 7. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 429/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 426/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 454/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 90/2018 dags. 14. febrúar 2019 (Marple)[HTML][PDF]

Lrd. 489/2018 dags. 15. febrúar 2019 (Klettagerði 5 - Sprangkrafa)[HTML][PDF]
Einn leki átti sér stað í fasteign árið 2009 eða 2010 og hún svo seld árið 2013. Annar leki átti sér svo stað árið 2016. Talið var að seljandi hefði ekki vanrækt upplýsingaskyldu sína með því að nefna ekki þann galla við kaupanda þar sem nógu langt var liðið auk þess sem annar leki kom ekki upp fyrr en mörgum árum eftir það.
Lrd. 575/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 625/2018 dags. 22. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 665/2018 dags. 12. apríl 2019 (Farmsamningur)[HTML][PDF]

Lrú. 301/2019 dags. 13. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 618/2018 dags. 24. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 512/2019 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 900/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 174/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 674/2019 dags. 13. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 915/2018 dags. 15. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 691/2019 dags. 18. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 72/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 158/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 13/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 234/2019 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 11/2019 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 923/2018 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 335/2019 dags. 20. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 212/2020 dags. 29. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrd. 584/2019 dags. 25. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 147/2020 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 501/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 454/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 453/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 452/2019 dags. 30. október 2020 (Geymslur)[HTML][PDF]
Bruni átti sér stað í húsnæði fyrirtækis sem það nýtti til að leigja út geymslurými. Orsök brunans var bruni í nærliggjandi húsi sem barst svo yfir á téða fasteign, og ekki litið svo á að einhver sök hefði legið fyrir. Leigutakar gerðu kröfu á hendur leigusalanum um skaðabætur og miskabætur fyrir tjónið sem þau urðu fyrir.

Leyst var úr álitaefni hvort tiltekinn samningur teldist vera leigusamningur er félli undir gildissvið þjónustukaupalaga eða væri leigusamningur. Þurfti að fá úrlausn um þetta þar sem lög um þjónustukaup kváðu á um að seljandi þjónustu bæri ábyrgð á hlut sem væri í sinni vörslu, en ella hefðu eigendur verðmætanna sem í geymslunum voru borið þá áhættu.

Landsréttur leit svo á að geymslusamningurinn væri leigusamningur þar sem geymsla í skilningi þjónustukaupalaga næði yfir það að þjónustuveitandinn væri að geyma tiltekinn hlut, vitandi hver hluturinn væri, en ekki yfir tilvik þar sem mögulegt var að færa hluti inn og út að vild án aðkomu þjónustuveitandans. Áhættan hefði því verið borin af eigendum hlutanna en ekki leigusalanum. Varð niðurstaðan því sú að fyrirtækið var sýknað af bótakröfunum.
Lrd. 492/2019 dags. 4. desember 2020 (Ástand ökumanns)[HTML][PDF]

Lrú. 654/2020 dags. 17. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 880/2019 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 583/2020 dags. 22. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 813/2019 dags. 15. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 19/2019 dags. 29. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 502/2019 dags. 26. febrúar 2021 (Gat ekki dulist ástand sitt)[HTML][PDF]

Lrd. 217/2019 dags. 26. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 80/2020 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 121/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 163/2020 dags. 16. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrd. 603/2019 dags. 14. maí 2021 (Gangandi vegfarandi)[HTML][PDF]

Lrd. 132/2020 dags. 14. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 24/2020 dags. 11. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 527/2021 dags. 12. ágúst 2021[HTML][PDF]

Lrú. 409/2021 dags. 3. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 424/2020 dags. 22. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 266/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 488/2020 dags. 19. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 537/2020 dags. 19. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 482/2020 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 522/2020 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 612/2021 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 702/2021 dags. 14. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 605/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 510/2020 dags. 21. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 16/2021 dags. 28. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 510/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 630/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 743/2020 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 641/2020 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 153/2021 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 160/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 364/2021 dags. 29. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 264/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 211/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 203/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 434/2021 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 128/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 252/2021 dags. 29. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 405/2021 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 384/2021 dags. 28. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 513/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 501/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 689/2021 dags. 25. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 589/2022 dags. 15. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 684/2021 dags. 16. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 708/2021 dags. 3. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 668/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 510/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 21/2022 dags. 24. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 731/2021 dags. 3. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 743/2021 dags. 3. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 66/2022 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 639/2022 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 518/2021 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 151/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrú. 220/2023 dags. 2. maí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 287/2023 dags. 6. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 288/2023 dags. 6. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 458/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 458/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]

Lrd. 245/2022 dags. 15. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 553/2023 dags. 2. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 210/2022 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 461/2022 dags. 27. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 344/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 352/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 598/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 771/2022 dags. 8. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 332/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 753/2022 dags. 26. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 668/2022 dags. 26. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 522/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 864/2023 dags. 9. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 767/2022 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 178/2023 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 82/2023 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 547/2023 dags. 17. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 300/2023 dags. 24. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 5/2023 dags. 31. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 160/2023 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 101/2023 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 431/2023 dags. 19. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 84/2024 dags. 19. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 368/2023 dags. 26. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 334/2024 dags. 26. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 622/2024 dags. 30. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 392/2023 dags. 3. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 358/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 411/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 561/2023 dags. 14. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 397/2023 dags. 21. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 648/2023 dags. 21. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 371/2023 dags. 17. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 785/2023 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 786/2023 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 765/2023 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 715/2023 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 306/2024 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 6/2025 dags. 3. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 878/2023 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 46/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 615/2023 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 162/2024 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 136/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 717/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 28/2024 dags. 8. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 148/2025 dags. 14. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 385/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 238/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 767/2022 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 367/2024 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 184/2024 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 332/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 241/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 350/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 468/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 453/2024 dags. 23. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 392/2025 dags. 23. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 587/2024 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 607/2024 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 241/2025 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 280/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 505/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 810/2024 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrú. 658/2025 dags. 10. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 928/2024 dags. 4. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 201/2025 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2004/141 dags. 18. apríl 2005[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2005/103 dags. 16. ágúst 2005[HTML]

Niðurstaða Persónuverndar dags. 16. ágúst 2005 (Tryggingafélag C)[HTML]

Niðurstaða Persónuverndar dags. 16. ágúst 2005 (Tryggingafélag B)[HTML]

Niðurstaða Persónuverndar dags. 16. ágúst 2005 (Tryggingafélag A)[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2005/390 dags. 16. desember 2005[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2005/479 dags. 27. febrúar 2006[HTML]

Álit Persónuverndar dags. 22. janúar 2007[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2008/711 dags. 19. desember 2008[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2011/349 dags. 12. október 2011[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2012/531 dags. 25. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2012/818 dags. 27. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/307 dags. 17. september 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/472 dags. 19. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/789 dags. 29. maí 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/911 dags. 4. október 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1735 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/1253 dags. 29. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1302 dags. 22. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010616 dags. 25. júní 2020[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2021091750 dags. 5. maí 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020041418 dags. 25. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020061826 dags. 18. mars 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021061304 dags. 31. október 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020092335 dags. 7. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2022050843 dags. 12. mars 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2010 dags. 21. janúar 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2015 dags. 25. júní 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 20/2016 dags. 16. desember 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 24/2016 dags. 29. desember 2016[PDF]

Fara á yfirlit

Reikningsskila- og upplýsinganefnd

Álit Reikningsskila- og upplýsinganefndar nr. 1/2010[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 431/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 540/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 170/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 272/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 273/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 705/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 247/1978[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 829/1978[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1191/1973[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkistollanefnd

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 11/2002[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 10/2003[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 1/2004[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 9/2005[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 14/2010[PDF]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 21/2009 dags. 29. október 2009 (Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu: Afturköllun ökuréttinda. Mál nr. 21/2009)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2005 dags. 16. desember 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 24/2006 dags. 4. júlí 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2006 dags. 11. júlí 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 38/2006 dags. 11. október 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2009 dags. 3. apríl 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 48/2009 dags. 23. desember 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 24/2010 dags. 21. september 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2011 dags. 17. október 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2012 dags. 9. mars 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2012 dags. 3. júlí 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 7/2014 dags. 1. apríl 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2015 dags. 19. janúar 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 19/2016 dags. 7. júlí 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2016 dags. 7. október 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 34/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 5/2019 dags. 6. mars 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2019 dags. 17. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 38/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2020 dags. 23. mars 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2020 dags. 10. júní 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 5/2021 dags. 1. mars 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 7/2022 dags. 28. mars 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2023 dags. 22. maí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2023 dags. 14. júlí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2024 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 5/2024 dags. 6. júní 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 20/2024 dags. 3. júlí 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 27/1994 dags. 18. ágúst 1994[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 1/1994 dags. 23. ágúst 1994[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 16/1995 dags. 30. mars 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 44/1996 dags. 20. desember 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 34/1997 dags. 18. september 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 50/1997 dags. 22. desember 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 1/1998 dags. 12. janúar 1998[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 2/1999 dags. 12. febrúar 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 28/1999 dags. 8. nóvember 1999[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 10/1999 dags. 8. nóvember 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 4/2000 dags. 27. janúar 2000[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 3/2000 dags. 3. apríl 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 22/2000 dags. 29. maí 2000[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 8/2000 dags. 15. desember 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 18/2002 dags. 26. maí 2002[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 9/2004 dags. 1. apríl 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 17/2004 dags. 30. apríl 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/2004 dags. 28. október 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 9/2005 dags. 23. febrúar 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 14/2005 dags. 24. maí 2005[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Tollstjóri

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 7/2008 dags. 22. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 9/2009 dags. 9. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 7/2009 dags. 20. janúar 2009[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01010054 dags. 1. maí 2001[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 02100158 dags. 17. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 10120197 dags. 31. maí 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 279/2004 dags. 7. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 342 dags. 22. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 306/2009 dags. 25. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 104/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 58/2015 dags. 24. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 143/2015 dags. 21. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 207/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 94/2010 dags. 26. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 108/2012 dags. 4. júní 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 63/2011 dags. 24. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 152/2011 dags. 11. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 12/2015 dags. 6. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 11/2015 dags. 27. maí 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2006 dags. 16. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2006 dags. 29. mars 2006[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fæðingar- og foreldraorlofsmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 33/2001 dags. 22. október 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 63/2001 dags. 7. maí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 3/2002 dags. 7. júní 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 47/2002 dags. 26. nóvember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 49/2002 dags. 14. janúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 66/2002 dags. 18. mars 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 78/2002 dags. 8. apríl 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 74/2002 dags. 15. apríl 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 73/2002 dags. 19. júní 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 10/2003 dags. 19. júní 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 3/2003 dags. 16. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 7/2003 dags. 16. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 12/2003 dags. 16. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 13/2003 dags. 16. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 29/2003 dags. 16. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 33/2003 dags. 16. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 28/2003 dags. 22. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 4/2003 dags. 16. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 61/2003 dags. 19. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 65/2003 dags. 19. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 86/2003 dags. 15. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 67/2003 dags. 15. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 66/2003 dags. 29. júní 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 69/2003 dags. 31. ágúst 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 27/2004 dags. 16. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 28/2004 dags. 16. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 30/2004 dags. 16. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 11/2004 dags. 30. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 56/2004 dags. 8. mars 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 58/2005 dags. 28. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 56/2005 dags. 4. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 57/2005 dags. 4. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 13/2006 dags. 30. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 19/2006 dags. 20. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 17/2006 dags. 27. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 18/2006 dags. 27. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 32/2006 dags. 26. september 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 44/2006 dags. 16. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 43/2006 dags. 30. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 3/2007 dags. 27. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 9/2008 dags. 25. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 23/2008 dags. 25. september 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 26/2008 dags. 25. september 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 34/2008 dags. 23. október 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 45/2008 dags. 31. október 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 40/2008 dags. 31. október 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 43/2008 dags. 20. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 38/2008 dags. 27. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 65/2008 dags. 12. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 52/2008 dags. 12. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 61/2008 dags. 8. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 35/2008 dags. 15. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 63/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 59/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 69/2008 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 71/2008 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 74/2008 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 4/2009 dags. 12. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 3/2009 dags. 19. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 1/2009 dags. 19. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 7/2009 dags. 26. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 8/2009 dags. 26. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 12/2009 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 15/2009 dags. 18. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 17/2009 dags. 18. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 21/2009 dags. 13. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 22/2009 dags. 13. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 30/2009 dags. 18. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 28/2009 dags. 1. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 38/2009 dags. 6. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 40/2009 dags. 7. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 42/2009 dags. 8. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 3/2010 dags. 4. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 4/2010 dags. 25. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 9/2010 dags. 29. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 6/2010 dags. 6. maí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 14/2010 dags. 3. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 19/2010 dags. 28. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 28/2010 dags. 16. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 26/2010 dags. 7. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 30/2010 dags. 27. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 35/2010 dags. 11. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 38/2010 dags. 22. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 44/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 43/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 1/2011 dags. 10. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 5/2011 dags. 24. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 6/2011 dags. 15. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 14/2011 dags. 16. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 16/2011 dags. 8. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 20/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 23/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 21/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 24/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 27/2011 dags. 25. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 25/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 30/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 29/2011 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 31/2011 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 22/2011 dags. 1. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 37/2011 dags. 8. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 35/2011 dags. 8. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 39/2011 dags. 13. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 31/2012 dags. 25. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 10/2012 dags. 25. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 9/2012 dags. 25. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 8/2012 dags. 25. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 37/2012 dags. 25. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 13/2012 dags. 3. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 21/2012 dags. 3. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 30/2012 dags. 10. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 17/2012 dags. 10. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 23/2012 dags. 10. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 41/2012 dags. 24. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 45/2011 dags. 7. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 3/2012 dags. 9. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 46/2011 dags. 16. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 1/2012 dags. 30. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 19/2012 dags. 6. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 6/2012 dags. 13. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 7/2012 dags. 13. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 20/2012 dags. 20. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 16/2012 dags. 27. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 12/2012 dags. 8. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 22/2012 dags. 8. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 27/2012 dags. 8. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 34/2012 dags. 8. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 44/2011 dags. 22. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 28/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 32/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 33/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 39/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 40/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 36/2012 dags. 3. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 49/2012 dags. 10. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 67/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 90/2012 dags. 22. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 82/2012 dags. 22. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 44/2012 dags. 3. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 58/2012 dags. 3. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 95/2012 dags. 11. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 60/2012 dags. 11. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 53/2012 dags. 24. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 54/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 66/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 59/2012 dags. 15. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 63/2012 dags. 23. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 55/2012 dags. 23. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 46/2012 dags. 28. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 48/2012 dags. 27. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 51/2012 dags. 4. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 52/2012 dags. 24. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 64/2012 dags. 24. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 65/2012 dags. 24. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 69/2012 dags. 24. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 71/2012 dags. 1. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 72/2012 dags. 1. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 77/2012 dags. 1. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 101/2012 dags. 1. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 78/2012 dags. 15. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 75/2012 dags. 15. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 44/2013 dags. 22. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 43/2013 dags. 22. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 79/2012 dags. 22. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 2/2013 dags. 26. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 24/2013 dags. 26. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 46/2013 dags. 26. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 1/2013 dags. 10. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 13/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 29/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 35/2013 dags. 7. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 42/2013 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 13/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 19/2014 dags. 16. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 1/2015 dags. 9. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 7/2015 dags. 27. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 15/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 13/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 12/1999 dags. 10. febrúar 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 43/1999 dags. 6. apríl 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 53/1999 dags. 6. apríl 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 68/1999 dags. 27. apríl 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 83/1999 dags. 4. maí 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 107/1999 dags. 8. júní 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 114/1999 dags. 6. júlí 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 11/2000 dags. 22. febrúar 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 26/2000 dags. 29. febrúar 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 90/2000 dags. 5. maí 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 99/2000 dags. 5. maí 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 125/2000 dags. 6. júní 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 139/2000 dags. 27. júní 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 144/2000 dags. 4. júlí 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 197/2000 dags. 8. ágúst 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 238/2000 dags. 16. október 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 277/2000 dags. 12. desember 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 288/2000 dags. 19. desember 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 30/2001 dags. 13. mars 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 133/2001 dags. 28. ágúst 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 170/2001 dags. 10. október 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 189/2001 dags. 13. nóvember 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 141/2002 dags. 16. júlí 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 164/2002 dags. 10. september 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 256/2002 dags. 18. desember 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 55/2003 dags. 8. apríl 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 157/2003 dags. 16. september 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 158/2003 dags. 16. september 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 197/2003 dags. 16. mars 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 160/2004 dags. 28. september 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 185/2004 dags. 26. október 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 186/2005 dags. 22. nóvember 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 180/2005 dags. 1. desember 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 264/2006 dags. 9. janúar 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 35/2006 dags. 14. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 31/2006 dags. 15. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 37/2006 dags. 15. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 39/2006 dags. 15. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 82/2006 dags. 30. maí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 78/2006 dags. 6. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 119/2006 dags. 1. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 131/2006 dags. 1. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 141/2006 dags. 29. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 145/2006 dags. 29. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 203/2006 dags. 8. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 238/2006 dags. 15. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 33/2007 dags. 16. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 47/2007 dags. 27. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 75/2007 dags. 8. maí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 77/2007 dags. 8. maí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 84/2007 dags. 29. maí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 98/2007 dags. 12. júní 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 106/2007 dags. 15. júní 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 192/2007 dags. 13. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 195/2007 dags. 13. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 9/2008 dags. 4. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 32/2008 dags. 18. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 48/2008 dags. 15. apríl 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 62/2008 dags. 6. maí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 64/2008 dags. 6. maí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 69/2008 dags. 27. maí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 135/2008 dags. 1. ágúst 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 149/2008 dags. 9. september 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 180/2008 dags. 11. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 212/2008 dags. 18. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 241/2008 dags. 9. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 225/2008 dags. 9. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 278/2008 dags. 27. janúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 286/2008 dags. 27. janúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 292/2008 dags. 27. janúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 1/2009 dags. 17. febrúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 4/2009 dags. 24. febrúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 11/2009 dags. 24. febrúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 27/2009 dags. 3. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 79/2009 dags. 7. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 176/2009 dags. 1. september 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 367/2009 dags. 24. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 110/2010 dags. 18. maí 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 131/2010 dags. 8. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 184/2010 dags. 13. júlí 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 254/2010 dags. 12. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 262/2010 dags. 12. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 279/2010 dags. 12. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 304/2010 dags. 2. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 411/2010 dags. 8. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 530/2011 dags. 21. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 104/2011 dags. 19. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 166/2011 dags. 31. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 163/2012 dags. 12. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 459/2012 dags. 11. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 16/2013 dags. 26. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 419/2013 dags. 28. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 13/2014 dags. 7. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 102/2014 dags. 20. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 178/2014 dags. 16. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 24/2015 dags. 17. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 368/2014 dags. 10. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 124/2015 dags. 13. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 210/2015 dags. 11. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 380/2015 dags. 10. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 399/2015 dags. 1. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 408/2015 dags. 18. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 105/2016 dags. 25. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 160/2016 dags. 24. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 21/2016 dags. 16. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 164/2016 dags. 19. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 31/2017 dags. 7. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 80/2017 dags. 4. apríl 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 190/2017 dags. 17. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 386/2017 dags. 16. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 408/2017 dags. 30. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 37/2018 dags. 16. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 132/2018 dags. 15. júní 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 159/2018 dags. 31. júlí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 237/2018 dags. 18. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 25/2019 dags. 12. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 300/2019 dags. 15. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 344/2019 dags. 3. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 14/2021 dags. 23. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 44/2020 dags. 26. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 119/2020 dags. 19. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 183/2020 dags. 15. júlí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 227/2020 dags. 8. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 267/2020 dags. 22. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 293/2020 dags. 22. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 315/2020 dags. 17. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 405/2020 dags. 12. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 12/2021 dags. 16. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 60/2021 dags. 8. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 146/2021 dags. 27. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 230/2021 dags. 25. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 232/2021 dags. 1. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 1/2022 dags. 15. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 26/2022 dags. 22. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 29/2022 dags. 22. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 23/2022 dags. 29. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 7/2022 dags. 5. apríl 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 99/2022 dags. 21. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 135/2022 dags. 7. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 169/2023 dags. 15. ágúst 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 252/2022 dags. 18. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 237/2022 dags. 8. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 295/2022 dags. 8. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 320/2022 dags. 29. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 334/2022 dags. 20. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 423/2022 dags. 28. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 424/2022 dags. 28. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 435/2022 dags. 28. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 38/2023 dags. 4. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 90/2023 dags. 23. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 183/2023 dags. 15. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 177/2033 dags. 22. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 238/2023 dags. 12. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 295/2023 dags. 31. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 334/2023 dags. 7. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 310/2023 dags. 14. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 330/2023 dags. 14. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 399/2023 dags. 12. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 421/2023 dags. 23. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 445/2023 dags. 30. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 11/2024 dags. 27. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 76/2024 dags. 23. maí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 473/2023 dags. 4. júní 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 197/2024 dags. 11. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 162/2024 dags. 22. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 108/2024 dags. 3. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 277/2024 dags. 8. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 252/2024 dags. 29. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 381/2024 dags. 3. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 409/2024 dags. 10. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 421/2024 dags. 21. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 294/2024 dags. 4. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 19/2025 dags. 18. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 14/2025 dags. 4. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 56/2025 dags. 25. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 49/2025 dags. 12. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 25/2025 dags. 27. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 173/2025 dags. 1. júlí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 167/2025 dags. 27. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 224/2025 dags. 27. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 240/2025 dags. 2. september 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 216/2025 dags. 9. september 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 11/2008 í máli nr. 5/2008 dags. 5. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 35/2009 í máli nr. 17/2009 dags. 30. júní 2009[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2016 í máli nr. 36/2014 dags. 12. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2020 í máli nr. 112/2019 dags. 4. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 113/2020 í máli nr. 58/2020 dags. 8. október 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-162/2003 dags. 10. júlí 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-330/2010 dags. 25. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-443/2012 dags. 29. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-480/2013 dags. 3. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-498/2013 dags. 10. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-500/2013 dags. 10. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-528/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 636/2016 (Brit Insurance)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 893/2020 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1312/2025 dags. 7. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2003 dags. 1. júlí 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2008 dags. 13. júní 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 34/2010 dags. 13. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 35/2010 dags. 13. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2012 dags. 17. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 94/2013 dags. 24. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2019 dags. 13. desember 2019[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 353/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 239/2015 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 294/2015 dags. 14. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 334/2015 dags. 21. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 368/2015 dags. 28. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 280/2015 dags. 5. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 95/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 65/2016 dags. 25. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 173/2016 dags. 1. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 395/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 424/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 447/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 406/2016 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 472/2016 dags. 17. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 402/2016 dags. 7. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 88/2017 dags. 8. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 130/2017 dags. 8. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 484/2016 dags. 14. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 5/2017 dags. 21. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 23/2017 dags. 21. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 503/2016 dags. 21. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 145/2017 dags. 19. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 474/2016 dags. 23. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 134/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 99/2017 dags. 6. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 170/2017 dags. 4. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 180/2017 dags. 4. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 379/2016 dags. 11. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 148/2017 dags. 25. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 190/2017 dags. 25. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 254/2017 dags. 1. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 344/2017 dags. 4. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 263/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 424/2017 dags. 7. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 273/2017 dags. 14. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 401/2017 dags. 21. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 437/2017 dags. 21. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 73/2018 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 183/2018 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 176/2018 dags. 28. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 272/2018 dags. 10. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 260/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 281/2018 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 342/2018 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 331/2018 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 349/2018 dags. 4. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 322/2018 dags. 12. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 100/2019 dags. 5. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 233/2019 dags. 5. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 125/2019 dags. 9. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 364/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 295/2019 dags. 22. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 344/2019 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 477/2019 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 34/2020 dags. 24. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 548/2019 dags. 19. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 46/2020 dags. 4. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 64/2020 dags. 4. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 144/2020 dags. 1. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 148/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 170/2020 dags. 2. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 261/2020 dags. 2. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 449/2020 dags. 2. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 596/2020 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 560/2020 dags. 27. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 213/2020 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 628/2020 dags. 18. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 595/2020 dags. 18. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 626/2020 dags. 18. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 244/2021 dags. 8. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 103/2021 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 359/2021 dags. 27. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 621/2021 dags. 2. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 14/2022 dags. 27. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 38/2022 dags. 27. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 57/2022 dags. 11. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 260/2022 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 292/2022 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 249/2022 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 398/2022 dags. 28. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 397/2022 dags. 5. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 445/2022 dags. 16. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 485/2022 dags. 18. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 572/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 560/2022 dags. 22. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 597/2022 dags. 22. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 63/2023 dags. 24. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 84/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 82/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 265/2023 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 295/2023 dags. 16. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 404/2023 dags. 18. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 474/2023 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 483/2023 dags. 31. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 74/2023 dags. 6. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 588/2023 dags. 15. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 608/2024 dags. 29. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 110/2024 dags. 29. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 609/2023 dags. 29. maí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Velferðarráðuneytið

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 5. apríl 2011 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 18. júní 2014 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 004/2014)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 006/2015 dags. 10. júní 2015 (Stjórnsýslukæra vegna málsmeðferðar Embættis landlæknis)[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirfasteignamatsnefnd

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 2/2014 dags. 12. desember 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 625/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 656/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 750/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1157/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1208/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 110/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 183/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 46/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 171/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 245/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 310/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 190/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 203/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 231/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 359/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 230/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 93/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 300/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 247/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 46/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 187/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 452/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 490/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 491/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 93/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 65/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 558/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 581/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 340/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 53/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 226/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 154/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 69/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 145/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 239/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 799/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 40/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 469/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 85/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 428/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 113/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 196/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 114/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 18/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 28/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 559/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 17/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 26/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 52/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 159/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 836/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 864/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 89/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 126/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 394/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 147/2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 80/1989 dags. 30. október 1991 (Framkvæmdastjórn framselur vald ferðamálaráðs)[HTML]
Ferðamálaráðið hittist á nokkurra mánaða fresti en framkvæmdastjórn þess hittist oftar. Framkvæmdastjórnin setti reglur um ferðaþjónustu og fólu öðrum en ferðamálaráðinu sjálfu að úthluta tilteknum styrkjum.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 587/1992 dags. 3. nóvember 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 617/1992 dags. 8. febrúar 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 895/1993 dags. 6. maí 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 787/1993 dags. 18. júlí 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1272/1994 dags. 29. ágúst 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1039/1994 dags. 2. október 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1204/1994 dags. 6. október 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1249/1994 (Umsýslugjald Fasteignamats ríkisins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1394/1995 dags. 2. október 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1860/1996 dags. 14. maí 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2521/1998 dags. 14. apríl 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2542/1998 dags. 7. apríl 2000 (Verklagsreglur ríkisskattstjóra)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3107/2000 dags. 22. desember 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3456/2002 dags. 31. desember 2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3852/2003 (Staða tollstjóra fyrir ríkistollanefnd)[HTML]
Ákvörðun tollstjóra var vísað til ríkistollanefndar með stjórnsýslukæru, og komst hún að niðurstöðu. Aðili máls óskaði eftir því að nefndin endurupptæki málið. Meira en þrír mánuðir voru liðnir og spurði nefndin þá ríkistollstjóra hvort hann legðist gegn endurupptökunni, sem hann gerði. Nefndin taldi því skorta nauðsynlegt samþykki fyrir endurupptöku. UA taldi það ekki heimilt þar sem tollstjórinn gæti ekki talist vera aðili málsins.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3942/2003 dags. 28. júní 2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4160/2004 dags. 30. desember 2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4189/2004 dags. 25. nóvember 2005 (Gjald fyrir útskrift úr ökutækjaskrá)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4579/2005 dags. 29. desember 2006 (Meðaltal heildarlauna foreldris)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4747/2006 dags. 12. febrúar 2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4946/2007 dags. 9. mars 2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4764/2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4964/2007 dags. 21. desember 2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5746/2009 (Gjafsóknarbeiðni)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5862/2009 dags. 21. janúar 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5796/2009 (Gjöld vegna þjónustu Fasteignaskrár Íslands)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6222/2010 dags. 26. ágúst 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7117/2012 dags. 7. september 2012[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 7163/2012 dags. 28. september 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6518/2011 dags. 18. febrúar 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6767/2011 dags. 15. apríl 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9951/2018 dags. 16. janúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10276/2019 dags. 15. desember 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11296/2021 dags. 29. júní 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11796/2022 dags. 26. ágúst 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F116/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12604/2024 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12445/2024 dags. 23. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12846/2024 dags. 31. júlí 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11924/2022 dags. 20. desember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 415/2025 dags. 27. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1931-193220, 537
1933-1934 - Registur76
1933-1934681, 831, 848
1936245, 262, 266
1937 - Registur118, 136, 142
1937210, 672
1938462, 760, 762-764
1939 - Registur58, 121, 165, 177
193986, 273, 275-276, 490
1940 - Registur10, 147, 160
1940292, 452
1941 - Registur45, 71
194118, 165, 232
1943 - Registur32, 44, 57, 80, 111, 126, 142
1943228-230, 249-251
1944208
1945 - Registur47, 80
1946507
194721
1947 - Registur85
19489, 25
1949 - Registur103
1949428
1950267
1951154, 158, 184, 535
19526, 430
1953220
1954 - Registur80, 112
195489
1955 - Registur147, 161-162, 171
195620, 25, 111
195798, 310, 526
195853, 222, 232, 492, 815
1959368
196086, 169, 171, 173-174, 312, 330, 393, 724
1960 - Registur128
1961 - Registur71, 74, 126
1961242, 529, 783-784
196220, 167, 169, 175, 177, 218, 360, 366, 369, 440
1963279, 424-425
1964 - Registur47
1964711-712, 714, 828
1966 - Registur12, 124, 126
1966154, 184, 186-188, 221, 225, 227, 230, 316-317, 319, 321, 324, 373, 760, 1008-1009
1967 - Registur13, 85, 118, 126-127, 150, 174
1967136, 256, 535
1968 - Registur9, 51, 123
196819, 521-522, 1127, 1152
1969 - Registur138, 184
1969176, 201, 270, 275, 320, 429-430, 455, 683, 854, 1246, 1410-1411
197012, 24, 50, 344-346, 351, 382-383, 392, 402, 450-451, 818
1970 - Registur34, 41, 47, 80, 88, 148, 151, 169
1971 - Registur164
197220, 23, 27, 484, 486, 505, 514-515, 805, 880, 1023, 1036
1973 - Registur119
1973220-223, 495, 501, 1044-1045
1974 - Registur12
197484, 463, 836-837, 992
1975 - Registur13, 55, 85, 149, 170, 174
1975466, 726
197621, 562, 739-740, 802-803, 805, 883, 942, 1099
1976 - Registur47, 54, 56-57
1978 - Registur66-68, 97, 113-114, 127, 150-151, 155-157, 159-160, 165, 190, 198
1978251, 501, 611, 1188, 1195, 1217, 1219
1979 - Registur174
1979409-410, 445-446, 1092
1980 - Registur51, 150
198139, 347-348, 374, 395, 531, 622
1981 - Registur71-73, 159, 161, 185
1982 - Registur158, 161
1982722, 1235, 1237, 1245, 1301, 2006, 2008
1983 - Registur14, 95, 97, 145, 261, 263, 323
19831040, 1317, 1738, 1781-1782, 2250
1984 - Registur60, 65, 76, 122, 131
1984748, 1054
1985134-135, 380, 383, 386, 389, 1238
1986 - Registur62, 84, 99-100, 135
1986158, 581, 843-844, 1007-1009, 1134, 1136, 1240
1987 - Registur76, 78, 82, 153
198774, 403, 918, 951, 1371
1988 - Registur79, 82, 123, 173, 194
1988120, 122-123, 125, 411, 569, 655, 677
1989 - Registur70-71
19891265-1266
19901464, 1466, 1469
1991 - Registur105, 138, 189-190
1991470, 1895, 1965, 2011, 2017
1992238, 443, 445, 647-649, 1085, 1849, 2311, 2313, 2315-2317, 2321-2322
1993 - Registur108
1993994-996, 1055, 1340, 1743, 1745, 1747-1748, 1938
1994 - Registur141, 161, 198, 295
1994243, 398, 410, 420, 571, 660, 1098, 1201, 1402, 1623, 1858, 1865-1866, 2007, 2009, 2060-2061, 2063, 2307, 2346-2347, 2488, 2492, 2801-2802, 2804-2808, 2810
1995 - Registur12, 173-174, 319
199577, 206, 337, 431, 443, 649-650, 653-655, 659, 661, 2491, 2912, 2927-2928, 2930-2931, 2935, 2946, 2948-2950, 2952, 3256
1996 - Registur10, 37, 154-155, 259, 287-288, 311, 315, 342, 358, 364-365, 397
1996160, 166, 315-319, 433, 435-436, 766, 867, 869-870, 875-878, 1357, 1361, 1364-1365, 1370, 1464, 1930, 2224, 2606, 2633-2634, 2648, 2650, 2696, 2835, 3038, 3068, 3133, 3140, 3142, 3144-3145, 3147, 3279-3280, 3348, 3586, 3605, 3623, 3648, 4002-4003, 4008, 4010
1997 - Registur169
1997287, 290, 575, 577-578, 1081, 1113, 1234-1235, 1240, 1396-1397, 1404-1405, 1429, 1531-1532, 1535-1536, 1561, 1564, 1567, 1569, 1579, 1803, 1815, 2315, 3102-3105, 3164-3165, 3293, 3524
1998 - Registur28, 188-189, 200, 284-285, 321, 325, 328, 384
1998248, 250, 252, 427, 641, 722, 1337-1338, 1342, 1527, 1529, 1738, 1873, 1990, 2000, 2010-2014, 2019, 2241, 2243, 2247-2249, 2264-2266, 2268, 2604, 2753, 2757, 2776-2777, 2806, 2873, 3012, 3019, 3024, 3026, 3120, 3122, 3130-3131, 3369, 3479, 3490, 3724, 3726, 3728, 3909, 3938, 4010-4012, 4014, 4020-4021
1999151, 219, 226, 470, 833, 838, 849, 899, 1267, 1269, 1423, 1428, 1430, 1633, 1678, 1704-1705, 1894, 1897, 1913, 1977-1980, 2772-2775, 3099, 3236, 3578, 3626-3627, 3734, 3914, 3924, 4858
2000293, 297, 449, 453, 460, 465, 701, 704, 707, 1229-1230, 1413, 1512, 1686, 2290, 2298, 2697, 2770, 3203, 3288, 3290, 3294, 3470, 3474, 3476, 4360
20024152, 4154-4155, 4157, 4159-4160, 4244-4245, 4250, 4272, 4291, 4313, 4316, 4338, 4354, 4357, 4360, 4374
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1953-196030
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1929B296-301
1931A92, 213
1931B452
1932A47
1932B169-170
1936A417, 419, 424
1936B443
1939A78
1940A105, 177
1940B48
1941A32-33, 113, 205
1941B45
1943A211-212, 215, 219
1944B86-88, 93, 333
1945A56, 104-105, 112
1947A129, 135-136, 139
1947B90
1949A166
1952A11-12, 76, 192
1952B353-355
1953A125
1954A77, 129
1955A21, 57, 61, 64, 124, 128, 133
1955B236, 331, 385
1957A150
1957B278, 280, 376
1958A105
1960B174-175
1962A128, 140, 169
1963A223, 483
1964A30-31, 177
1964B183, 281-282, 437-438, 607
1965A28, 41, 230
1965B237-238, 240, 247, 509-510
1966B130, 489-490
1967A56
1967B440-441
1968A114, 312
1968B257
1969A277, 281
1969B27, 654, 721
1970A271, 329, 349, 477
1970B499-500
1971A190, 245
1971B382, 835
1973A32, 62, 66
1973B493, 694
1973C54
1974A277
1974B527, 847
1975B15, 37, 87, 103, 128, 131, 142, 246, 467, 470, 596, 711, 819, 880, 1005, 1007, 1059
1976A7, 29, 145, 238, 252
1976B195, 491, 539, 667, 698, 740
1977A103, 116
1977B180, 278, 288, 324, 607
1978A157, 244, 248, 254
1978B331, 561, 709, 711, 814
1980A4, 350
1980B12, 14, 400, 964
1981B215, 745, 801, 932, 1504
1982A22, 72, 74, 104, 107, 142
1982B307, 1624
1983A15, 88
1983B262, 280, 1043, 1302, 1367, 1422
1984B56, 620
1985A267
1985B474, 700, 715, 721, 728, 735, 742, 933, 944, 968, 996
1986B306, 337, 512, 520, 576, 582, 906
1987A64-65, 129, 132, 671
1987B361, 390, 457-458, 829, 833-834, 988, 1181
1988B51, 117-118, 226, 555, 566, 857, 1121, 1341-1342, 1351, 1363, 1420
1989B249, 570, 672, 690, 876, 983, 989-990, 1012, 1167
1990A321
1990B727, 846-848, 865, 1414
1991B181, 520, 802, 862, 1064, 1256
1992A115-116
1992B513
1992C148
1993A164, 538-540
1993B413, 556-557, 604
1993C92, 320
1994A71, 140, 164, 169, 180, 185, 235, 351, 511-512
1994B257, 611, 616, 829, 837, 1351, 1518-1519, 1521-1522, 1657, 2520, 2819
1995A108
1995B54, 321, 574, 746, 905, 1845
1996A317
1996B650, 744-746, 750, 935-936, 1178-1179, 1207, 1665, 1670, 1719
1997A13, 21, 160, 432, 734
1997B138, 435, 548, 635, 778, 974, 996, 1302-1303, 1414, 1487, 1555
1998A296
1998B35, 307, 849, 880, 1001, 1049, 1188, 1207, 1210, 1222, 1270, 1296, 1316, 1477, 1536, 1863, 1865, 1867, 1921, 1951, 2403
1999B1065, 1098, 1954, 2088
2000A96
2000B398, 665, 701, 742, 841, 1558, 1677, 2124-2125, 2274, 2497
2001A8, 113, 214
2001B902, 1129, 1413, 1584, 2109, 2683-2684
2002B71, 90, 600, 1104, 1280, 1483, 2012
2003A92, 94-96, 101, 105, 135
2003B40, 292, 294, 1150, 1268, 2768, 2840
2004A119, 811, 827
2004B676, 688, 725, 765, 767, 836, 1027, 1168, 1415, 1541, 2197, 2350, 2623, 2699
2004C212
2005A65
2005B885, 1246, 1666, 2489-2490, 2492
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1929BAugl nr. 88/1929 - Reglugjörð um bifreiðatryggingar[PDF prentútgáfa]
1931AAugl nr. 47/1931 - Lög um breyting á lögum nr. 56, 15. júní 1926, um notkun bifreiða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1931 - Lög um notkun bifreiða[PDF prentútgáfa]
1932AAugl nr. 26/1932 - Lög um Brunabótafélag Íslands[PDF prentútgáfa]
1932BAugl nr. 67/1932 - Reglugerð um breyting á reglugerð frá 25. október 1929 um bifreiðatryggingar[PDF prentútgáfa]
1936AAugl nr. 106/1936 - Lög um útsvör[PDF prentútgáfa]
1936BAugl nr. 133/1936 - Reglugerð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1940AAugl nr. 37/1940 - Lög um stríðstryggingafélag íslenzkra skipshafna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1940 - Bifreiðalög[PDF prentútgáfa]
1940BAugl nr. 23/1940 - Reglugerð fyrir stríðstryggingafélag íslenzkra skipshafna[PDF prentútgáfa]
1941AAugl nr. 23/1941 - Bifreiðalög[PDF prentútgáfa]
1941BAugl nr. 33/1941 - Reglugerð fyrir Stríðstryggingafélag íslenzkra skipshafna[PDF prentútgáfa]
1943AAugl nr. 106/1943 - Lög um stríðsslysatryggingu íslenzkra skipshafna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 109/1943 - Lög um hlutatryggingafélög[PDF prentútgáfa]
1944BAugl nr. 61/1944 - Reglugerð fyrir Stríðstryggingafélag íslenzkra skipshafna[PDF prentútgáfa]
1945AAugl nr. 39/1945 - Fjáraukalög fyrir árið 1941[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1945 - Lög um útsvör[PDF prentútgáfa]
1947AAugl nr. 38/1947 - Lög um skipulag og hýsingu prestssetra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1947 - Lög um innlenda endurtryggingu, stríðsslysatryggingu skipshafna o.fl.[PDF prentútgáfa]
1949AAugl nr. 48/1949 - Lög um hlutatryggingasjóð bátaútvegsins[PDF prentútgáfa]
1952AAugl nr. 35/1952 - Fjáraukalög fyrir árið 1949[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 103/1952 - Lög um breyting á lögum nr. 61/1947, um vátryggingarfélög fyrir fiskiskip[PDF prentútgáfa]
1952BAugl nr. 178/1952 - Reglugerð um gerð reikninga tryggingafélaga yfir lögboðnar ábyrgðartryggingar, endurskoðun þeirra og birtingu[PDF prentútgáfa]
1953AAugl nr. 36/1953 - Fjáraukalög fyrir árið 1950[PDF prentútgáfa]
1954AAugl nr. 25/1954 - Lög um brunatryggingar í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1954 - Lög um breyting á lögum nr. 6 9. jan. 1935, um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1955AAugl nr. 9/1955 - Lög um Brunabótafélag Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1955 - Lög um breyting á lögum nr. 101 30. des. 1943, um lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins, og á lögum nr. 40 15. febr. 1945, um breyting á þeim lögum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1955 - Lög um breyting á lögum nr. 103 30. des. 1943, um lífeyrissjóð hjúkrunarkvenna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1955 - Lög um breyting á lögum nr. 102 30. des. 1943, um lífeyrissjóð barnakennara og ekkna þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1955 - Lög um lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1955 - Lög um lífeyrissjóð hjúkrunarkvenna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1955 - Lög um lífeyrissjóð barnakennara og ekkna þeirra[PDF prentútgáfa]
1955BAugl nr. 147/1955 - Reglugerð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 155/1955 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Lánasjóðs stúdenta og efnahag 31. des. 1954[PDF prentútgáfa]
1957AAugl nr. 42/1957 - Lög um húsnæðismálastofnun, byggingarsjóð ríkisins, sparnað til íbúðabygginga, breyting á I. kafla laga nr. 36/1952 o. fl.[PDF prentútgáfa]
1957BAugl nr. 160/1957 - Reglugerð um úthlutun húsnæðismálastjórnar á íbúðarlánum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 233/1957 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Lánasjóðs stúdenta árið 1955 og efnahag 31. des. 1955[PDF prentútgáfa]
1958AAugl nr. 49/1958 - Lög um lífeyrissjóð togarasjómanna[PDF prentútgáfa]
1960BAugl nr. 69/1960 - Reglugerð um úthlutun húsnæðismálastjórnar á íbúðarlánum[PDF prentútgáfa]
1962AAugl nr. 70/1962 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1962 - Lög um lífeyrissjóð togarasjómanna og undirmanna á farskipum[PDF prentútgáfa]
1963AAugl nr. 29/1963 - Lög um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1963 - Lög um Lífeyrissjóð barnakennara[PDF prentútgáfa]
1964AAugl nr. 17/1964 - Lög um ávöxtun fjár tryggingafélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1964 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1964BAugl nr. 299/1964 - Skrá um ný hlutafélög samkvæmt Lögbirtingablaði 1964[PDF prentútgáfa]
1965AAugl nr. 16/1965 - Lög um Lífeyrissjóð hjúkrunarkvenna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1965 - Lög um Húsnæðismálastofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1965 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1965BAugl nr. 116/1965 - Reglur um vátryggingu vegna loftferða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 117/1965 - Reglugerð um vísitölulán veðdeildar Landsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 119/1965 - Reglugerð um launaskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 242/1965 - Reglur um kaup tryggingafélaga á íbúðalánabréfum Húsnæðismálastofnunar ríkisins árið 1966[PDF prentútgáfa]
1966BAugl nr. 243/1966 - Reglur um kaup tryggingafélaga á íbúðalánabréfum Húsnæðismálastofnunar ríkisins árið 1967[PDF prentútgáfa]
1967AAugl nr. 47/1967 - Lög um Samábyrgð Íslands á fiskiskipum[PDF prentútgáfa]
1968AAugl nr. 51/1968 - Lög um bókhald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/1968 - Lög um ráðstafanir í sjávarútvegi vegna breytingar gengis íslenzkrar krónu[PDF prentútgáfa]
1968BAugl nr. 164/1968 - Reglugerð um Samábyrgð Íslands á fiskiskipum[PDF prentútgáfa]
1969AAugl nr. 55/1969 - Lög um brunavarnir og brunamál[PDF prentútgáfa]
1969BAugl nr. 19/1969 - Reglugerð fyrir umferðarmálaráð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 351/1969 - Auglýsing frá vörumerkjaskrárritara, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 358/1969 - Skrá um firmatilkynningar, sem birtar hafa verið í Lögbirtingablaðinu 1969[PDF prentútgáfa]
1970AAugl nr. 30/1970 - Lög um Húsnæðismálastofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1970 - Lög um eftirlit með skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1970 - Lög um breyting á umferðarlögum, nr. 40 23. apríl 1968[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/1970 - Lög um Lífeyrissjóð bænda[PDF prentútgáfa]
1970BAugl nr. 153/1970 - Reglur um greiðslu bóta vegna tjóna af völdum óþekktra og óvátryggðra ökutækja[PDF prentútgáfa]
1971AAugl nr. 68/1971 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1971BAugl nr. 205/1971 - Auglýsing um virðingar til brunatryggingar á húseignum utan Reykjavíkur (samkvæmt lögum nr. 59 24. apríl 1954 og lögum nr. 9 23. marz 1955)[PDF prentútgáfa]
1973AAugl nr. 19/1973 - Lög um útflutningsgjald af sjávarafurðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1973 - Lög um vátryggingarstarfsemi[PDF prentútgáfa]
1973BAugl nr. 258/1973 - Samþykkt um hundahald í Garðahreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 371/1973 - Samþykkt um hundahald í Patrekshreppi[PDF prentútgáfa]
1973CAugl nr. 2/1973 - Auglýsing um samning milli Íslands og Efnahagsbandalags Evrópu[PDF prentútgáfa]
1974AAugl nr. 49/1974 - Lög um lífeyrissjóð sjómanna[PDF prentútgáfa]
1975BAugl nr. 20/1975 - Samþykkt um hundahald í Vatnsleysustrandarhreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 242/1975 - Samþykkt um hundahald í Vestmannaeyjum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 370/1975 - Samþykkt um takmörkun hundahalds í Ísafjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
1976AAugl nr. 5/1976 - Lög um útflutningsgjald af sjávarafurðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1976 - Lög um skipulag ferðamála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1976 - Lög um skráningu og mat fasteigna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1976 - Lög um Framkvæmdastofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
1976BAugl nr. 366/1976 - Reglugerð um Samábyrgð Íslands á fiskiskipum[PDF prentútgáfa]
1977AAugl nr. 29/1977 - Lög um breyting á lögum nr. 43 9. maí 1947, um innlenda endurtryggingu, stríðsslysatryggingu skipshafna o. fl.[PDF prentútgáfa]
1977BAugl nr. 115/1977 - Samþykkt um hundahald í Neskaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 175/1977 - Lögreglusamþykkt fyrir Seltjarnarnes[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 349/1977 - Samþykkt um hundahald í Ólafsfirði[PDF prentútgáfa]
1978AAugl nr. 37/1978 - Lög um Samábyrgð Íslands á fiskiskipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1978 - Lög um vátryggingarstarfsemi[PDF prentútgáfa]
1978BAugl nr. 298/1978 - Reglugerð um hundahald í Reyðarfjarðarhreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 338/1978 - Reglugerð um Samábyrgð Íslands á fiskiskipum[PDF prentútgáfa]
1980AAugl nr. 2/1980 - Lög um breyting á lögum um útflutningsgjald af sjávarafurðum, nr. 5 13. febr. 1976[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/1980 - Lög um Söfnunarsjóð lífeyrisréttinda[PDF prentútgáfa]
1980BAugl nr. 12/1980 - Samþykkt um hundahald á Akranesi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 253/1980 - Reglugerð um gjaldmiðilsbreytingu[PDF prentútgáfa]
1981BAugl nr. 128/1981 - Auglýsing um virðingar til brunatryggingar á húseignum utan Reykjavíkur samkvæmt lögum nr. 59 24. apríl 1954, lögum nr. 9 23. mars 1955 og lögum nr. 37 23. maí 1980[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 509/1981 - Samþykkt um hundahald á Grenivík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 821/1981 - Skrá um firmatilkynningar sem birtar hafa verið í Lögbirtingablaði 1981[PDF prentútgáfa]
1982AAugl nr. 16/1982 - Lög um breyting á umferðarlögum, nr. 40 23. apríl 1968, sbr. lög nr. 31 22. maí 1980[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1982 - Lög um breyting á lögum nr. 52/1975, um Viðlagatryggingu Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1982 - Lög um brunavarnir og brunamál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1982 - Lög um Viðlagatryggingu Íslands[PDF prentútgáfa]
1982BAugl nr. 145/1982 - Reglugerð um launaskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 811/1982 - Skrá um ný hlutafélög samkvæmt Lögbirtingablaði 1982[PDF prentútgáfa]
1983AAugl nr. 10/1983 - Lög um breyting á sektarmörkum nokkurra laga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1983 - Lög um útflutningsgjald af sjávarafurðum[PDF prentútgáfa]
1983BAugl nr. 619/1983 - Samþykkt um hundahald í Suðureyrarhreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 803/1983 - Samþykkt um takmörkun hundahalds í Kirkjubæjarhreppi[PDF prentútgáfa]
1984BAugl nr. 44/1984 - Reglugerð um stjórn botnfiskveiða 1984[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 385/1984 - Samþykkt um hundahald í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
1985AAugl nr. 79/1985 - Lög um skipulag ferðamála[PDF prentútgáfa]
1985BAugl nr. 261/1985 - Samþykkt um hundahald í Hvolsvallarkauptúni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 376/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Sandgerðishöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 378/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Eskifjarðarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 379/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Neskaupstaðarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 380/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Seyðisfjarðarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 381/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Kópaskershöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 382/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Dalvíkurhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 477/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Reyðarfjarðarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 480/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Ólafsfjarðarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 489/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Bolungarvík[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 151/1986 - Reglugerð um launaskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 165/1986 - Hafnarreglugerð fyrir Stykkishólm[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 262/1986 - Hafnarreglugerð fyrir Breiðdalsvíkurhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 264/1986 - Auglýsing um erlenda fjármögnunarleigu (leasing) á tækjum og vélum og lántökur í því sambandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 306/1986 - Hafnarreglugerð fyrir Þórshafnarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 307/1986 - Hafnarreglugerð fyrir Húsavíkurhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 439/1986 - Samþykkt um hundahald á Laugarvatni, Árnessýslu[PDF prentútgáfa]
1987AAugl nr. 43/1987 - Lög um lögskráningu sjómanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1987 - Umferðarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1987 - Lög um eftirlit með skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1987 - Lög um breytingu á lögum nr. 74/1982, um brunavarnir og brunamál[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 185/1987 - Hafnarreglugerð fyrir Brjánslæk[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 207/1987 - Hafnarreglugerð fyrir Stöðvarfjarðarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 227/1987 - Auglýsing um erlendar lántökur og leigusamninga vegna innflutnings á vélum, tækjum og búnaði til atvinnurekstrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 430/1987 - Samþykkt um hundahald í Stykkishólmi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 434/1987 - Auglýsing um erlendar lántökur og leigusamninga vegna innflutnings á vélum, tækjum og búnaði til atvinnurekstrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 520/1987 - Reglugerð um löggildingu og tryggingaskyldu fasteigna- og skipasala[PDF prentútgáfa]
1988BAugl nr. 16/1988 - Reglugerð um stjórn botnfiskveiða 1988[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/1988 - Auglýsing um erlendar lántökur og leigusamninga vegna innflutnings á vélum, tækjum og búnaði til atvinnurekstrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1988 - Samþykkt um hundahald í Ólafsfirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 257/1988 - Samþykkt um hundahald í lögsagnarumdæmi Kópavogs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 423/1988 - Reglur um endurgreiðslu söluskatts af iðgjöldum af ábyrgðartryggingu bifreiða í eigu fatlaðra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 548/1988 - Auglýsing um erlendar lántökur og leigusamninga vegna innflutnings á vélum, tækjum og búnaði til atvinnurekstrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 549/1988 - Auglýsing um innflutning með greiðslufresti og aðrar erlendar lántökur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 551/1988 - Reglugerð um stjórn botnfiskveiða 1989[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 349/1989 - Reglur um endurgreiðslu söluskatts af iðgjöldum af ábyrgðartryggingu bifreiða í eigu fatlaðra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 423/1989 - Hafnarreglugerð fyrir Ólafsvík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 485/1989 - Hafnarreglugerð fyrir Garðabæ[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 489/1989 - Auglýsing um erlendar lántökur og leigusamninga vegna innflutnings á vélum, tækjum og búnaði til atvinnurekstrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 585/1989 - Reglugerð um stjórn botnfiskveiða 1990[PDF prentútgáfa]
1990AAugl nr. 113/1990 - Lög um tryggingagjald[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 259/1990 - Samþykkt um hundahald í Ólafsvíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 312/1990 - Reglugerð um skipan gjaldeyris- og viðskiptamála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 317/1990 - Samþykkt um hundahald í Eyrarsveit[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 72/1991 - Samþykkt um takmörkun á hundahaldi í Kjalarneshreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 462/1991 - Auglýsing um samkomulag samkvæmt 20. grein samnings milli Norðurlanda um aðstoð í skattamálum frá 7. desember 1989[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 645/1991 - Skrá um firmatilkynningar sem birtust í Lögbirtingablaði 1991[PDF prentútgáfa]
1992AAugl nr. 41/1992 - Lög um brunavarnir og brunamál[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 212/1992 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 1992—1993[PDF prentútgáfa]
1992CAugl nr. 22/1992 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Tékkneska og slóvakíska sambandslýðveldisins[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 35/1993 - Lög um eftirlit með skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/1993 - Lög um breytingar á lagaákvæðum á sviði heilbrigðis- og tryggingamála vegna aðildar að samningi um Evrópskt efnahagssvæði[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 211/1993 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 1993-1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 301/1993 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 264, 31. desember 1971 um raforkuvirki, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 319/1993 - Starfsreglur fyrir Staðlaráð Íslands[PDF prentútgáfa]
1993CAugl nr. 10/1993 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Ísraels[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 33/1994 - Lög um slysavarnaráð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1994 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1994 - Lög um Eignarhaldsfélagið Brunabótafélag Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 117/1994 - Lög um skipulag ferðamála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 150/1994 - Lög um breytingu á lögum um brunatryggingar, nr. 48/1994[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 101/1994 - Samþykkt um hundahald á Sauðárkróki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 200/1994 - Reglugerð um eigið eftirlit eigenda og forráðamanna með brunavörnum í atvinnuhúsnæði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 203/1994 - Samþykkt um hunda- og kattahald á Reyðarfirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 248/1994 - Samþykkt um hundahald í Vestmannaeyjum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 424/1994 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 1994-1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 484/1994 - Reglugerð um lögboðna brunatryggingu húseigna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 485/1994 - Auglýsing um samþykktir fyrir úrskurðarnefnd í vátryggingamálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 523/1994 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Egilsstaðabæ[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 620/1994 - Auglýsing um Íslenska atvinnugreinaflokkun - ÍSAT 95[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 685/1994 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Eskifjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 29/1995 - Samþykkt um hundahald á Blönduósi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 156/1995 - Reglugerð um alferðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 278/1995 - Samþykkt um hunda- og kattahald á Hólum í Hjaltadal[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 305/1995 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 1995-1996[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 382/1995 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Hornafirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 708/1995 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Norðurlands[PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 94/1996 - Lög um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 304/1996 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 1996-1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 336/1996 - Auglýsing um samþykktir fyrir úrskurðarnefnd í vátryggingamálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 339/1996 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Tannlæknafélags Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 378/1996 - Reglugerð fyrir Sameinaða lífeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 463/1996 - Samþykktir fyrir Íslenska lífeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 481/1996 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð starfsmanna Akureyrarbæjar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 647/1996 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um hundahald í Reykjavík nr. 305/1989[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 651/1996 - Samþykkt um hunda- og kattahald á Dalvík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 678/1996 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð blaðamanna[PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 1/1997 - Lög um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 2/1997 - Lög um Lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1997 - Lög um breyting á lögum um vátryggingastarfsemi, nr. 60/1994, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 129/1997 - Lög um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 150/1997 - Fjárlög fyrir árið 1998[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 86/1997 - Reglugerð um Umferðarráð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 213/1997 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð lækna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 281/1997 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Verkfræðingafélags Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 317/1997 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 1997-1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 372/1997 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Stokkseyrarhreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 455/1997 - Samþykkt um hundahald í Kópavogi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 465/1997 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Flugvirkjafélags Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 577/1997 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 521/1996 fyrir Lífeyrissjóð Norðurlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 578/1997 - Samþykkt um hundahald í Stykkishólmi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 623/1997 - Auglýsing um samkomulag samkvæmt 20. gr. samnings milli Norðurlanda um aðstoð í skattamálum frá 7. desember 1989[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 652/1997 - Reglugerð fyrir Eftirlaunasjóð starfsmanna Hafnarfjarðarkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 74/1998 - Lög um breytingu á lögum um eftirlit með skipum, nr. 35/1993, með síðari breytingum, og siglingalögum, nr. 34/1985, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 20/1998 - Samþykkt um hundahald í Dalabyggð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 155/1998 - Reglugerð um veiðar krókabáta fiskveiðiárið 1997/1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 262/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð starfsmanna Búnaðarbanka Íslands hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 322/1998 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 1998-1999[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 337/1998 - Hafnarreglugerð fyrir Hafnasamlag Suðurnesja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 391/1998 - Reglugerð um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 394/1998 - Samþykktir fyrir Sameinaða lífeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 397/1998 - Samþykktir Eftirlaunasjóðs FÍA[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 402/1998 - Reglugerð um Frjálsa lífeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 410/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð verkalýðsfélaga á Suðurlandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 417/1998 - Samþykktir fyrir Lífeyrissjóð Vestfirðinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 449/1998 - Reglugerð um veiðar krókabáta fiskveiðiárið 1998/1999[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 463/1998 - Reglugerð um leyfi til farþegaflutninga með skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 597/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóðinn Hlíf[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 599/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Austurlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 610/1998 - Reglugerð fyrir Almennan lífeyrissjóð VÍB[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 616/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð arkitekta og tæknifræðinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 777/1998 - Reglugerð um greiðslu kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 383/1999 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 1999-2000[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 388/1999 - Samþykkt um hundahald í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 718/1999 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Íslenska brúðuleikhúsið Jón E. Guðmundsson[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 772/1999 - Samþykkt um hundahald í Árborg[PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 45/2000 - Lög um breyting á þinglýsingalögum, nr. 39/1978[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 154/2000 - Samþykkt um hundahald í Bessastaðahreppi, Garðabæ, Hafnarfirði og Kópavogi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 322/2000 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2000-2001[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 346/2000 - Reglur um endurgreiðslu kostnaðar vegna veikinda eða slysa erlendis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 390/2000 - Hafnarreglugerð fyrir hafnir Fjarðabyggðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 587/2000 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 762/2000 - Samþykkt um hundahald í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 809/2000 - Reglugerð um lögboðna brunatryggingu húseigna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 909/2000 - Reglugerð um greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði og greiðslu fæðingarstyrks[PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 6/2001 - Lög um skráningu og mat fasteigna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/2001 - Lög um breytingu á lögum um lögskráningu sjómanna, nr. 43/1987, með síðari breytingum, o.fl.[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/2001 - Auglýsing um þingsályktun um langtímaáætlun í öryggismálum sjófarenda[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 360/2001 - Samþykkt um hundahald á Akureyri[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 432/2001 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2001-2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 562/2001 - Reglugerð um samráðsnefnd eftirlitsskyldra aðila[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 620/2001 - Samþykkt um kattahald í Hveragerði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 748/2001 - Samþykkt um kattahald á Grenivík í Grýtubakkahreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 880/2001 - Reglugerð um lögskráningu sjómanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 45/2002 - Samþykkt um hundahald í Rangárvallahreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/2002 - Samþykkt um hundahald í Reykjavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 246/2002 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 218/2002 um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 376/2002 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2002-2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 460/2002 - Samþykkt um hundahald í Borgarfjarðarsveit[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 562/2002 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 218/2002 um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 815/2002 - Reglugerð um þátttöku Tryggingastofnunar ríkisins í kostnaði við tannlækningar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 34/2003 - Lög um breyting á lögum um vátryggingastarfsemi, nr. 60/1994, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/2003 - Lög um breyting á lögum um vátryggingastarfsemi, nr. 60/1994, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/2003 - Lög um eftirlit með skipum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 26/2003 - Samþykkt um hundahald í Dalabyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 126/2003 - Samþykkt um takmörkun hundahalds í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 127/2003 - Samþykkt um hundahald í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 281/2003 - Reglur um endurgreiðslu kostnaðar vegna veikinda eða slysa erlendis[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 328/2003 - Reglugerð um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 368/2003 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2003-2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 952/2003 - Reglugerð um skotelda[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 981/2003 - Reglugerð um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 30/2004 - Lög um vátryggingarsamninga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 130/2004 - Lög um breytingu á lögum nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki, og lögum nr. 60/1994, um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 238/2004 - Reglur Félagsþjónustu Kópavogs um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 242/2004 - Samþykkt um hundahald á Blönduósi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 263/2004 - Samþykkt um umgengni og þrifnað utan húss á starfssvæði heilbrigðisnefndar Austurlands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 281/2004 - Samþykkt um hundahald í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 282/2004 - Samþykkt um hundahald á Akranesi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 326/2004 - Reglugerð um hafnamál[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 395/2004 - Samþykkt um kattahald á Suðurnesjum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 455/2004 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2004-2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 571/2004 - Reglugerð um landsnefnd og sérfræðiráð Lýðheilsustöðvar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 617/2004 - Samþykkt um hundahald í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 845/2004 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 943/2004 - Samþykkt um kattahald í Sveitarfélaginu Álftanesi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1030/2004 - Reglugerð um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1056/2004 - Reglugerð um greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði og greiðslu fæðingarstyrks[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 32/2005 - Lög um miðlun vátrygginga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 483/2005 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2005-2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 576/2005 - Reglugerð um þátttöku Tryggingastofnunar ríkisins í kostnaði við tannlækningar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 762/2005 - Samþykkt um hundahald í Hörgárbyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1090/2005 - Auglýsing um samþykktir fyrir úrskurðarnefnd í vátryggingamálum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006AAugl nr. 92/2006 - Lög um evrópsk samvinnufélög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 108/2006 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna samnings milli ríkisstjórnar Íslands annars vegar og ríkisstjórnar Danmerkur og heimastjórnar Færeyja hins vegar[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 3/2006 - Auglýsing um skil á upplýsingum á árinu 2006 vegna framtalsgerðar o.fl. samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2006 - Reglugerð um skylduvátryggingar vegna loftferða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 443/2006 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2006-2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 543/2006 - Reglugerð um greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 825/2006 - Reglugerð um innleiðingu reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 358/2003 frá 27. febrúar 2003 um beitingu 3. mgr. 81. gr. sáttmálans gagnvart tilteknum flokkum samninga, ákvarðana og samstilltra aðgerða á sviði vátrygginga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1090/2006 - Reglugerð um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 55/2007 - Lög um breytingar á lagaákvæðum um viðurlög við brotum á fjármálamarkaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 158/2007 - Lög um breytingu á lögum um greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna, nr. 22/2006[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 19/2007 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Grýtubakkahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 28/2007 - Samþykkt um kattahald á Akranesi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 467/2007 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2007-2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 555/2007 - Samþykkt um hundahald í Hveragerðisbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 707/2007 - Samþykkt um hundahald í Tálknafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1131/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (IV)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1265/2007 - Reglugerð um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 74/2008 - Lög um breytingu á lögum nr. 95/2000, um fæðingar- og foreldraorlof, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 8/2008 - Auglýsing um skil á upplýsingum á árinu 2008 vegna framtalsgerðar o.fl. samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2008 - Samþykkt um hundahald í Vestmannaeyjabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 362/2008 - Reglugerð um breyting á reglugerð um meðferð persónuupplýsinga hjá lögreglu, nr. 322 9. apríl 2001, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 511/2008 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2008-2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 903/2008 - Samþykkt um hundahald í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 990/2008 - Reglugerð um útstreymisbókhald[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1137/2008 - Reglugerð um breyting á reglugerð um meðferð persónuupplýsinga hjá lögreglu, nr. 322 9. apríl 2001, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1204/2008 - Reglugerð um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1218/2008 - Reglugerð um greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði og greiðslu fæðingarstyrks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1222/2008 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2009, vegna framtalsgerðar o.fl., samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 40/2009 - Lög um réttindi lifandi líffæragjafa til tímabundinnar fjárhagsaðstoðar[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 143/2009 - Samþykkt um kattahald í Akureyrarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 573/2009 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2009-2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 586/2009 - Samþykkt um hundahald í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1078/2009 - Reglugerð um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 35/2010 - Lög um lögskráningu sjómanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 56/2010 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 14/2010 - Reglugerð um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 18/2010 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2010, vegna framtalsgerðar o.fl., samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 111/2010 - Reglugerð um innheimtuhlutfall launa í staðgreiðslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 190/2010 - Reglugerð um þátttöku sjúkratrygginga í nauðsynlegum tannlækninga- og tannréttingakostnaði sjúkratryggðra vegna alvarlegra afleiðinga meðfæddra galla, sjúkdóma og slysa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 425/2010 - Samþykkt um hundahald í Flóahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 668/2010 - Samþykkt um umgengni og þrifnað utan húss í Fljótsdalshreppi, Fjarðabyggð, Seyðisfjarðarkaupstað, Fljótsdalshéraði og Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 704/2010 - Samþykkt um hundahald í Seyðisfjarðarkaupstað, á Fljótsdalshéraði, í Fjarðabyggð og í Vopnafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 705/2010 - Samþykkt um kattahald og gæludýrahald annarra dýra en hunda í Seyðisfjarðarkaupstað, á Fljótsdalshéraði, í Fjarðabyggð og í Vopnafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 774/2010 - Reglugerð um héraðsvegi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 781/2010 - Samþykkt um kattahald á Akranesi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 782/2010 - Samþykkt um hundahald á Akranesi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 817/2010 - Reglugerð um lögskráningu sjómanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1042/2010 - Reglugerð um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1160/2010 - Reglugerð um vegabréfsáritanir[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 136/2011 - Lög um breytingu á lögum nr. 95/2000, um fæðingar- og foreldraorlof, með síðari breytingum (EES-reglur o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 8/2011 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2011, vegna framtalsgerðar o.fl., samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 180/2011 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 246/2011 - Samþykkt um breytingu á samþykkt nr. 556/2007 um kattahald í Hveragerðisbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 480/2011 - Samþykkt um kattahald í Akraneskaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1175/2011 - Reglugerð um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1194/2011 - Samþykkt um hundahald í Grundarfjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1204/2011 - Samþykkt um hundahald í Hörgársveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1206/2011 - Samþykkt um umgengni og þrifnað utanhúss í Sveitarfélaginu Skagaströnd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1299/2011 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2012, vegna framtalsgerðar o.fl., samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 46/2012 - Lög um breytingu á siglingalögum, nr. 34/1985 (um tryggingar skipaeigenda gegn sjóréttarkröfum)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 74/2012 - Lög um veiðigjöld[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 60/2012 - Samþykkt um hundahald í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 177/2012 - Reglur um fjárhagsaðstoð frá Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 478/2012 - Samþykkt um hundahald í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 631/2012 - Samþykkt um hundahald í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 635/2012 - Samþykkt um hundahald í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 636/2012 - Samþykkt um kattahald í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1100/2012 - Reglugerð um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 18/2013 - Lög um rannsókn samgönguslysa[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 3/2013 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2013, vegna framtalsgerðar o.fl., samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 296/2013 - Samþykkt um takmörkun hundahalds í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 440/2013 - Samþykkt um hundahald í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 442/2013 - Samþykkt um hundahald í Rangárþingi eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 594/2013 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 507/2007 um akstursíþróttir og aksturskeppnir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1182/2013 - Reglugerð um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 27/2014 - Lög um breytingu á lögum um vátryggingastarfsemi og lögum um miðlun vátrygginga (markaðssetning, stjórnarhættir og eftirlit)[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 3/2014 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2014, vegna framtalsgerða o.fl., samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 320/2014 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 384/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Íran[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 448/2014 - Reglugerð um aðgerðir gegn hryðjuverkastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 493/2014 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2014-2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 776/2014 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Vestmannaeyjabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1193/2014 - Gjaldskrá fyrir hafnir Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1228/2014 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2015, vegna framtalsgerða o.fl., samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 68/2015 - Lög um breyting á lögum um fjárhagslegar tryggingarráðstafanir, nr. 46 13. maí 2005 (EES-reglur, innleiðing)[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 910/2015 - Samþykkt um umgengni og þrifnað utan húss á starfssvæði heilbrigðisnefndar Vestfjarða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 912/2015 - Samþykkt um kattahald og gæludýrahald annarra en hunda í sex sveitarfélögum á starfssvæði heilbrigðisnefndar Austurlandssvæðis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 933/2015 - Samþykkt um hundahald í sex sveitarfélögum á starfssvæði heilbrigðisnefndar Austurlandssvæðis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 966/2015 - Samþykkt um hundahald í Stykkishólmsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1144/2015 - Reglugerð um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1191/2015 - Gjaldskrá fyrir hafnir Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1200/2015 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2016, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 100/2016 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 383/2016 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Svalbarðsstrandarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1110/2016 - Gjaldskrá fyrir hafnir Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
2017AAugl nr. 60/2017 - Lög um vátryggingasamstæður[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 314/2017 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 414/2017 - Reglugerð um skotelda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 699/2017 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 822/2004 um gerð og búnað ökutækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1158/2017 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2018, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1234/2017 - Gjaldskrá fyrir hafnir Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 59/2018 - Lög um breytingu á lögum um virðisaukaskatt, nr. 50/1988 (kaup og sala þjónustu milli landa, áskriftir og sala fréttablaða o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 151/2018 - Lög um breytingu á þinglýsingalögum, lögum um rafræn viðskipti og aðra rafræna þjónustu og lögum um aukatekjur ríkissjóðs (rafrænar þinglýsingar)[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 81/2018 - Samþykkt um kattahald og gæludýrahald annað en hundahald í Vesturbyggð á starfssvæði heilbrigðisnefndar Vestfjarðasvæðis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 225/2018 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1146/2018 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2019, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1251/2018 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 30/2019 - Lög um ökutækjatryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 61/2019 - Lög um breytingu á lögum um vátryggingarsamninga, nr. 30/2004, með síðari breytingum (upplýsingagjöf)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 62/2019 - Lög um dreifingu vátrygginga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 161/2019 - Lög um breytingu á þinglýsingalögum og lögum um skráningu og mat fasteigna (aflýsingar)[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 191/2019 - Samþykkt um hunda- og kattahald og annað gæludýrahald í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 919/2019 - Reglur um aukastörf lögreglumanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1133/2019 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Seltjarnarnesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1145/2019 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1225/2019 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2020, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1248/2019 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 45/2020 - Lög um rekstraraðila sérhæfðra sjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 144/2020 - Lög um fæðingar- og foreldraorlof[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 390/2020 - Samþykkt um kattahald og gæludýrahald annað en hundahald í Stykkishólmsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 411/2020 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 577/2020 - Reglugerð um skrár lögreglu og vinnslu persónuupplýsinga í löggæslutilgangi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1350/2020 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1433/2020 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2021, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 66/2021 - Skipalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2021 - Lög um breytingu á ýmsum lögum á vátryggingamarkaði og bankamarkaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 115/2021 - Lög um markaði fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 1568/2021 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2022, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1582/2021 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 77/2022 - Lög um sorgarleyfi[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 355/2022 - Samþykkt um hundahald í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 595/2022 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 795/2022 - Reglugerð um vegabréfsáritanir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 990/2022 - Samþykkt um hunda- og kattahald og annað gæludýrahald í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1266/2022 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1348/2022 - Samþykkt um hundahald í Garðabæ, Hafnarfjarðarbæ, Kópavogsbæ, Mosfellsbæ og Seltjarnarnesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1360/2022 - Samþykkt um hunda- og kattahald og annað gæludýrahald í Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1449/2022 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2023, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1551/2022 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
2023AAugl nr. 113/2023 - Lög um breytingu á lögum um lögheimili og aðsetur og fleiri lögum (úrbætur í brunavörnum)[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 390/2023 - Reglugerð um atvinnusjúkdóma[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1373/2023 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2024, vegna framtalsgerðar o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1551/2023 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 11/2024 - Lög um breytingu á vopnalögum, nr. 16/1998 (skotvopn, skráning, varsla, eftirlit o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 16/2024 - Lög um kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 63/2024 - Lög um breytingu á lögum um virðisaukaskatt, lögum um kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða og lögum um aukatekjur ríkissjóðs (erlendir aðilar, kílómetragjald o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 360/2024 - Auglýsing um staðfestingu námskrár fyrir almenn ökuréttindi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1582/2024 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1636/2024 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2025, vegna framtalsgerðar o.fl.[PDF vefútgáfa]
2024CAugl nr. 97/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning við Kína[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 1040/2025 - Samþykkt um hunda- og kattahald og annað gæludýrahald í Dalabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1385/2025 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2026, vegna framtalsgerðar o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1413/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 80/2013 um vaktstöð siglinga og eftirlit með umferð skipa[PDF vefútgáfa]
2025CAugl nr. 12/2025 - Auglýsing um birtingu á tiltekinni ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerðum á sviði fjármálaþjónustu sem teknar hafa verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Ráðgjafarþing14Umræður150
Löggjafarþing18Þingskjöl197, 341, 393, 431, 694, 764
Löggjafarþing18Umræður (Ed. og sþ.)445/446
Löggjafarþing21Umræður (Nd.)897/898
Löggjafarþing22Þingskjöl456
Löggjafarþing22Umræður (Ed. og sþ.)667/668
Löggjafarþing22Umræður (Nd.)1949/1950
Löggjafarþing42Þingskjöl360, 376
Löggjafarþing42Umræður (samþ. mál)953/954
Löggjafarþing42Umræður - Fallin mál273/274, 719/720
Löggjafarþing43Þingskjöl381, 892, 946
Löggjafarþing43Umræður - Fallin mál373/374-375/376, 441/442, 597/598, 1153/1154
Löggjafarþing44Þingskjöl274, 462, 636, 844
Löggjafarþing45Þingskjöl290, 555, 652, 691, 1009
Löggjafarþing45Umræður (samþ. mál)409/410, 1845/1846
Löggjafarþing46Umræður (samþ. mál)441/442, 935/936
Löggjafarþing48Þingskjöl807, 870
Löggjafarþing48Umræður (samþ. mál)2059/2060, 2063/2064, 2261/2262-2263/2264
Löggjafarþing49Þingskjöl438-439, 670, 674, 684-685, 687, 699
Löggjafarþing49Umræður (samþ. mál)1451/1452, 1665/1666
Löggjafarþing49Umræður - Fallin mál511/512
Löggjafarþing50Umræður (samþ. mál)717/718
Löggjafarþing50Umræður - Fallin mál435/436
Löggjafarþing51Þingskjöl282, 698
Löggjafarþing52Þingskjöl246, 684
Löggjafarþing52Umræður (samþ. mál)721/722, 725/726, 729/730, 739/740, 745/746, 873/874
Löggjafarþing53Þingskjöl118, 398
Löggjafarþing54Þingskjöl726, 728, 848, 866, 929, 1304
Löggjafarþing54Umræður (samþ. mál)71/72, 75/76-77/78, 379/380-383/384
Löggjafarþing55Þingskjöl224, 388
Löggjafarþing55Umræður (samþ. mál)285/286, 377/378
Löggjafarþing56Þingskjöl491, 506, 566, 798, 832, 954
Löggjafarþing56Umræður (samþ. mál)697/698, 707/708, 929/930, 1027/1028, 1033/1034
Löggjafarþing56Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir119/120
Löggjafarþing59Þingskjöl149, 151
Löggjafarþing61Umræður (samþ. mál)585/586, 951/952
Löggjafarþing61Umræður - Fallin mál513/514
Löggjafarþing62Þingskjöl300, 386, 689, 703, 705-707, 777-779, 782, 843, 984
Löggjafarþing62Umræður (samþ. mál)565/566, 685/686, 695/696, 701/702
Löggjafarþing63Þingskjöl109, 153, 157, 267, 347, 1350
Löggjafarþing63Umræður (samþ. mál)1409/1410, 1415/1416
Löggjafarþing64Þingskjöl440-441, 444-445, 978, 1026-1027, 1061, 1354
Löggjafarþing64Umræður - Fallin mál343/344, 347/348-349/350
Löggjafarþing64Umræður (þáltill. og fsp.)423/424, 429/430
Löggjafarþing66Þingskjöl165, 194-195, 198, 295, 310-311, 315, 353, 456, 759, 1069, 1249
Löggjafarþing66Umræður (samþ. mál)1569/1570, 1573/1574-1579/1580, 1583/1584-1585/1586, 1597/1598, 1619/1620, 1757/1758, 1761/1762, 1767/1768
Löggjafarþing66Umræður - Fallin mál51/52, 399/400
Löggjafarþing67Þingskjöl332, 582, 591, 716
Löggjafarþing67Umræður (samþ. mál)1069/1070-1071/1072, 1147/1148
Löggjafarþing67Umræður - Fallin mál181/182-183/184
Löggjafarþing68Þingskjöl111, 120, 413, 944, 1224, 1280
Löggjafarþing68Umræður (samþ. mál)569/570
Löggjafarþing68Umræður (þáltill. og fsp.)801/802
Löggjafarþing69Þingskjöl318, 328
Löggjafarþing69Umræður (samþ. mál)883/884, 1123/1124
Löggjafarþing69Umræður - Fallin mál187/188
Löggjafarþing70Umræður (samþ. mál)1285/1286
Löggjafarþing71Þingskjöl170-172, 208, 586, 669, 845, 943
Löggjafarþing71Umræður (samþ. mál)631/632-635/636
Löggjafarþing71Umræður - Fallin mál231/232
Löggjafarþing72Þingskjöl437, 463, 526, 836, 1331
Löggjafarþing72Umræður (samþ. mál)477/478, 751/752, 1157/1158-1159/1160
Löggjafarþing73Þingskjöl169, 341, 1018, 1025, 1033, 1068, 1088, 1121, 1131, 1138, 1143, 1172, 1323-1324
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)155/156, 573/574, 655/656, 1041/1042, 1537/1538-1539/1540, 1547/1548-1563/1564, 1567/1568-1569/1570, 1573/1574-1579/1580, 1583/1584-1593/1594, 1599/1600, 1603/1604-1605/1606, 1613/1614, 1617/1618, 1635/1636, 1639/1640-1641/1642
Löggjafarþing73Umræður - Fallin mál343/344, 631/632-633/634
Löggjafarþing73Umræður (þáltill. og fsp.)489/490, 493/494, 619/620
Löggjafarþing74Þingskjöl617, 622, 749-750, 827-829, 839, 841, 843, 955, 958, 986, 988, 991, 1008, 1167, 1170, 1172
Löggjafarþing74Umræður (samþ. mál)995/996, 1037/1038, 1101/1102, 1177/1178, 1181/1182, 1191/1192-1193/1194, 1197/1198-1199/1200, 1205/1206-1213/1214, 1657/1658, 1743/1744
Löggjafarþing74Umræður - Fallin mál3/4, 7/8-11/12, 151/152
Löggjafarþing74Umræður (þáltill. og fsp.)331/332
Löggjafarþing75Þingskjöl363, 539-540, 1167, 1402, 1445-1446, 1515-1516, 1549
Löggjafarþing75Umræður (samþ. mál)357/358, 639/640, 675/676
Löggjafarþing75Umræður - Fallin mál367/368-369/370, 567/568, 573/574-575/576, 653/654
Löggjafarþing75Umræður (þáltill. og fsp.)149/150, 363/364, 367/368
Löggjafarþing76Þingskjöl177-178, 488, 490, 1043-1044, 1050, 1061, 1152, 1237
Löggjafarþing76Umræður (samþ. mál)693/694, 1295/1296, 1299/1300, 1345/1346, 1361/1362, 1377/1378, 1387/1388, 1395/1396, 1399/1400, 1681/1682
Löggjafarþing76Umræður - Fallin mál175/176, 205/206
Löggjafarþing76Umræður (þáltill. og fsp.)279/280
Löggjafarþing77Þingskjöl148, 602-603, 605, 819, 887
Löggjafarþing77Umræður (samþ. mál)1343/1344-1347/1348, 1363/1364, 1371/1372, 1473/1474, 1509/1510-1513/1514, 1519/1520
Löggjafarþing77Umræður (þáltill. og fsp.)5/6-9/10
Löggjafarþing78Þingskjöl186
Löggjafarþing78Umræður (samþ. mál)659/660
Löggjafarþing78Umræður - Fallin mál189/190
Löggjafarþing78Umræður (þáltill. og fsp.)181/182
Löggjafarþing79Þingskjöl2, 41
Löggjafarþing79Umræður (samþ. mál)453/454, 503/504
Löggjafarþing80Þingskjöl814, 1166, 1171, 1299
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)1619/1620, 2477/2478, 2753/2754, 2773/2774, 3311/3312
Löggjafarþing80Umræður (þáltill. og fsp.)319/320
Löggjafarþing81Þingskjöl310, 577, 964, 1186
Löggjafarþing81Umræður (samþ. mál)633/634-635/636, 1121/1122, 1671/1672
Löggjafarþing81Umræður - Fallin mál393/394, 489/490, 571/572
Löggjafarþing81Umræður (þáltill. og fsp.)997/998, 1001/1002, 1055/1056, 1087/1088
Löggjafarþing82Þingskjöl249, 549, 555, 560, 831, 972-973, 1065, 1126, 1167, 1264, 1266, 1285-1286, 1291, 1376, 1400, 1432, 1466, 1540, 1556, 1614, 1620, 1625
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)577/578, 581/582, 797/798, 1203/1204, 2021/2022, 2075/2076-2077/2078, 2081/2082, 2109/2110, 2311/2312, 2543/2544, 2549/2550, 2559/2560
Löggjafarþing82Umræður - Fallin mál369/370
Löggjafarþing82Umræður (þáltill. og fsp.)149/150
Löggjafarþing83Þingskjöl303, 894, 1131, 1161, 1427, 1441, 1686, 1867, 1883
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)21/22, 39/40, 1899/1900
Löggjafarþing83Umræður - Fallin mál201/202, 775/776
Löggjafarþing83Umræður (þáltill. og fsp.)35/36-37/38, 449/450
Löggjafarþing84Þingskjöl134, 235, 241, 326, 331, 913-914, 1165, 1211-1213, 1283, 1289-1290, 1353, 1355, 1361, 1373, 1388, 1394, 1399, 1436-1437, 1452, 1458
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)621/622, 757/758-759/760, 1011/1012, 1225/1226, 1355/1356, 1361/1362-1365/1366, 1371/1372-1373/1374, 2043/2044
Löggjafarþing84Umræður (þáltill. og fsp.)25/26, 241/242, 299/300, 639/640, 781/782, 949/950-951/952
Löggjafarþing84Umræður - Óútrædd mál239/240, 321/322
Löggjafarþing85Þingskjöl519, 941, 946, 971, 976, 1005, 1168, 1278, 1418, 1428
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)35/36, 697/698, 703/704, 991/992, 1093/1094-1095/1096, 1139/1140, 1159/1160, 1209/1210, 1837/1838, 2249/2250
Löggjafarþing85Umræður - Óútrædd mál23/24
Löggjafarþing86Þingskjöl405, 419, 855, 858, 1018, 1233, 1664, 1694
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)563/564, 839/840-841/842, 1049/1050, 1087/1088, 1131/1132, 2177/2178
Löggjafarþing86Umræður (þáltill. og fsp.)483/484
Löggjafarþing86Umræður - Óútrædd mál269/270, 331/332-333/334
Löggjafarþing87Þingskjöl400, 404, 496, 1301
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)933/934
Löggjafarþing87Umræður (þáltill. og fsp.)171/172, 197/198, 577/578-579/580
Löggjafarþing87Umræður - Óútrædd mál71/72, 169/170
Löggjafarþing88Þingskjöl449, 726, 1151, 1154-1155, 1157, 1161, 1620, 1653
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)285/286, 319/320, 379/380, 769/770, 1291/1292, 1593/1594-1595/1596, 1613/1614, 1633/1634, 1645/1646, 1649/1650-1651/1652, 1661/1662, 1665/1666, 1921/1922, 1965/1966, 1969/1970
Löggjafarþing88Umræður - Óútrædd mál35/36, 171/172, 411/412, 499/500, 609/610
Löggjafarþing89Þingskjöl522, 544, 547-548, 550, 554, 751, 758, 1166, 1171, 1177, 1680, 2056
Löggjafarþing89Umræður (samþ. mál)253/254, 261/262, 279/280, 297/298-299/300, 969/970-971/972, 975/976-981/982
Löggjafarþing89Umræður - Óútrædd mál7/8
Löggjafarþing90Þingskjöl270, 404, 419, 509, 738, 1824, 1835, 1898-1899, 1916, 1923, 1950, 1967, 2138, 2176, 2214, 2219
Löggjafarþing90Umræður (samþ. mál)905/906, 1127/1128, 1143/1144
Löggjafarþing90Umræður - Óútrædd mál491/492, 523/524, 567/568, 571/572
Löggjafarþing91Þingskjöl235, 386-387, 655, 1463, 1861, 2168-2169, 2183
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)683/684, 847/848, 1155/1156, 1209/1210
Löggjafarþing91Umræður (þáltill. og fsp.)745/746
Löggjafarþing91Umræður - Óútrædd mál339/340, 435/436
Löggjafarþing92Þingskjöl424, 617-618, 1146, 1544, 1550, 1552, 1555, 1560, 1996, 1998, 2018
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)179/180, 207/208, 227/228, 301/302, 843/844, 1293/1294-1297/1298, 1301/1302, 1305/1306-1307/1308, 1373/1374, 2073/2074
Löggjafarþing92Umræður (þáltill. og fsp.)1143/1144, 1281/1282
Löggjafarþing92Umræður - Óútrædd mál131/132-137/138, 143/144-145/146, 257/258
Löggjafarþing93Þingskjöl308, 573, 580, 582, 585, 590, 1416, 1429, 1442, 1848, 1870
Löggjafarþing93Umræður1175/1176, 1483/1484, 1487/1488-1489/1490, 1569/1570, 1573/1574, 1593/1594, 1597/1598-1601/1602, 2953/2954-2955/2956, 3037/3038, 3063/3064-3065/3066, 3211/3212, 3469/3470
Löggjafarþing94Þingskjöl769, 1024, 1212, 1492-1493, 1935, 1946, 2124, 2242, 2257, 2409, 2415, 2432
Löggjafarþing94Umræður1761/1762, 1901/1902, 2029/2030-2033/2034, 2037/2038, 2103/2104, 2155/2156, 2859/2860-2861/2862, 3117/3118, 3459/3460, 3565/3566, 4071/4072, 4233/4234
Löggjafarþing96Þingskjöl1043, 1882-1883, 1922
Löggjafarþing96Umræður393/394, 821/822, 1527/1528, 2117/2118, 2121/2122-2123/2124, 2667/2668, 2915/2916-2919/2920, 3445/3446, 3449/3450, 3507/3508, 3641/3642, 3803/3804-3805/3806, 4093/4094, 4131/4132
Löggjafarþing97Þingskjöl428, 439, 1051, 1247, 1387, 1558, 1561, 1630, 1785, 1804, 1975, 2179, 2228, 2243-2244
Löggjafarþing97Umræður535/536-537/538, 1001/1002, 1751/1752, 1821/1822, 1861/1862, 2375/2376, 2553/2554-2559/2560, 2565/2566, 2913/2914, 2955/2956, 2979/2980, 2983/2984, 3095/3096, 3153/3154, 3605/3606, 4195/4196-4203/4204
Löggjafarþing98Þingskjöl2069-2070, 2592, 2676, 2682, 2713, 2898, 2917
Löggjafarþing98Umræður53/54, 613/614, 1265/1266, 1747/1748, 2109/2110-2111/2112, 2167/2168, 3837/3838, 3871/3872
Löggjafarþing99Þingskjöl1856, 1860, 1865-1867, 1883, 1997, 2065, 2879, 2892, 2895-2896, 3013, 3154-3155, 3523, 3550
Löggjafarþing99Umræður413/414, 567/568, 1051/1052, 1377/1378, 1819/1820, 2333/2334, 2365/2366, 2943/2944-2945/2946, 4107/4108-4111/4112, 4275/4276-4277/4278, 4283/4284, 4287/4288, 4351/4352
Löggjafarþing100Þingskjöl1041, 2514
Löggjafarþing100Umræður2227/2228, 2899/2900, 3321/3322, 3413/3414, 3467/3468, 3531/3532, 3563/3564
Löggjafarþing102Þingskjöl539, 548, 809-810, 1663, 1763, 1869, 2246, 2265
Löggjafarþing102Umræður861/862-863/864, 1507/1508, 2047/2048, 2369/2370, 2535/2536, 2611/2612, 3191/3192
Löggjafarþing103Þingskjöl611, 817, 1701-1702, 2331, 2588, 2961, 3006
Löggjafarþing103Umræður169/170, 1699/1700, 2413/2414, 2417/2418, 2451/2452-2457/2458, 3055/3056, 3069/3070-3071/3072, 3131/3132, 3139/3140
Löggjafarþing104Þingskjöl448-449, 451, 704, 1072, 1716-1717, 1727, 1729, 1770-1771, 1797, 1805, 1904, 1906, 2000, 2041-2042, 2131-2132, 2182, 2790, 2854, 2888
Löggjafarþing104Umræður241/242-247/248, 977/978, 1061/1062, 1423/1424, 2721/2722, 2881/2882-2883/2884, 3049/3050, 3479/3480-3481/3482, 3545/3546, 3633/3634-3639/3640, 3897/3898, 4023/4024, 4027/4028
Löggjafarþing105Þingskjöl1671, 1681, 1733-1734
Löggjafarþing105Umræður923/924, 1401/1402-1403/1404, 2149/2150-2151/2152, 2159/2160, 2277/2278
Löggjafarþing106Þingskjöl731, 1803, 1806, 2238
Löggjafarþing106Umræður755/756, 945/946, 2933/2934, 4585/4586, 4629/4630, 5977/5978
Löggjafarþing107Þingskjöl1115, 1459, 1462, 1595, 2445, 3196, 3213, 3554, 3572, 3790, 3969
Löggjafarþing107Umræður515/516, 813/814, 2867/2868, 4011/4012, 4329/4330, 4863/4864, 6061/6062
Löggjafarþing108Þingskjöl348, 366, 430, 767, 923, 1994, 2355, 2367, 2624, 3443, 3712, 3755, 3791, 3808, 3816
Löggjafarþing108Umræður55/56, 857/858, 1253/1254, 1791/1792, 1799/1800, 1813/1814-1815/1816, 2655/2656, 2667/2668, 2801/2802, 2841/2842, 2981/2982-2983/2984, 3003/3004, 3081/3082, 3177/3178-3183/3184, 3365/3366-3369/3370, 3637/3638, 4193/4194, 4197/4198, 4535/4536
Löggjafarþing109Þingskjöl269, 585, 598, 896-897, 1071-1072, 1089, 1098, 1102-1103, 1419, 1482, 2855-2856, 2862, 3028, 3071, 3123-3124, 3325, 3372, 3528, 3933, 4036, 4148
Löggjafarþing109Umræður641/642, 779/780-781/782, 2133/2134, 2935/2936, 3031/3032, 3093/3094, 3449/3450, 3637/3638-3639/3640, 4145/4146, 4275/4276, 4533/4534
Löggjafarþing110Þingskjöl219, 277-278, 284, 662, 917, 1005-1008, 1151-1153, 1942, 2526, 2930-2933, 2952, 2959, 2971-2973, 2975, 2977-2978, 3338-3339, 3434, 3721, 4089, 4091
Löggjafarþing110Umræður639/640, 1301/1302-1303/1304, 1391/1392-1393/1394, 1697/1698-1699/1700, 1985/1986, 1989/1990, 2213/2214, 2355/2356, 4203/4204-4205/4206, 4315/4316, 4857/4858-4859/4860, 5285/5286, 5613/5614-5627/5628, 5785/5786, 6163/6164-6169/6170, 6555/6556, 6869/6870, 7367/7368, 7487/7488, 7583/7584, 7667/7668, 7811/7812, 7815/7816-7817/7818, 7823/7824-7827/7828, 7837/7838, 7843/7844
Löggjafarþing111Þingskjöl87, 112, 483, 890-892, 894, 896-897, 955, 995, 1042-1043, 1046, 1278, 1614-1615, 2434, 2615, 2878, 2923
Löggjafarþing111Umræður1301/1302, 1315/1316, 1587/1588, 1591/1592, 1657/1658, 2395/2396, 2947/2948-2949/2950, 2961/2962, 2975/2976, 3317/3318, 3477/3478-3481/3482, 3951/3952, 3979/3980, 4007/4008, 4011/4012, 4125/4126, 5081/5082, 6057/6058, 6089/6090, 6629/6630, 6663/6664-6665/6666, 6687/6688, 7235/7236-7237/7238, 7489/7490
Löggjafarþing112Þingskjöl677, 940, 1743, 2463, 2480, 2790, 3012, 4182, 4192, 4229-4230, 4261, 4785, 5280
Löggjafarþing112Umræður911/912, 1261/1262, 1287/1288, 1749/1750-1751/1752, 1755/1756, 2215/2216, 2253/2254, 2747/2748, 3583/3584, 3735/3736, 3761/3762, 4505/4506, 6161/6162, 6591/6592
Löggjafarþing113Þingskjöl1930, 2036, 2528, 2536, 2543, 2550, 2559-2561, 2627, 2661, 2676, 2694, 2963, 3103, 3504, 3915, 4005, 4245, 4264, 4269, 4380, 4539, 4744, 5118
Löggjafarþing113Umræður661/662, 734a/734b, 801/802, 869/870-871/872, 875/876, 1391/1392, 1847/1848, 2673/2674-2675/2676, 3789/3790, 3905/3906, 4273/4274, 4355/4356, 4601/4602, 4725/4726, 5055/5056
Löggjafarþing115Þingskjöl457, 469, 1315, 1681, 1684, 1692, 1738, 3088, 3281, 3338, 3360, 3522, 4101, 4774, 4782, 4991, 5038, 5333-5334, 5337, 5557-5558, 5668
Löggjafarþing115Umræður181/182, 611/612, 635/636, 985/986, 1617/1618, 1621/1622, 1631/1632, 1635/1636, 1681/1682, 1795/1796, 1947/1948, 2389/2390, 2941/2942, 4823/4824, 5675/5676, 5707/5708, 5741/5742, 5753/5754-5755/5756, 5759/5760, 5763/5764, 6433/6434, 7481/7482, 8103/8104, 8687/8688-8689/8690, 9137/9138
Löggjafarþing116Þingskjöl303, 626, 630, 633, 635, 1382, 1465, 1515, 1745, 1846, 2367, 2573, 2577, 2731, 2739, 2766, 3126, 3246, 3425, 3480, 3503, 3599, 3611, 3620, 3720-3721, 3729-3730, 3732-3734, 3740-3741, 3744, 3746, 3752-3757, 3759-3760, 3763-3764, 3768, 3772-3775, 4568-4569, 4583, 4681, 4766, 4816, 4833, 5384, 5447, 5557, 5592-5593, 5654-5655, 5715, 5717-5720
Löggjafarþing116Umræður455/456, 571/572, 755/756, 1021/1022, 1049/1050-1051/1052, 1055/1056-1057/1058, 1969/1970, 1991/1992, 1997/1998, 2503/2504, 3851/3852, 3863/3864, 3905/3906, 3969/3970, 4183/4184-4185/4186, 4359/4360, 4383/4384, 4395/4396, 5139/5140, 5145/5146, 5151/5152, 5293/5294, 5827/5828, 6781/6782-6785/6786, 6807/6808, 6875/6876, 7117/7118, 7123/7124, 7243/7244-7245/7246, 7533/7534, 7611/7612, 7627/7628, 8333/8334-8341/8342, 8345/8346-8357/8358, 8397/8398, 8621/8622, 8625/8626-8627/8628, 9157/9158, 9217/9218, 9287/9288, 9469/9470, 9697/9698-9699/9700
Löggjafarþing117Þingskjöl333, 433-434, 474, 735, 737, 740-741, 1366, 1373, 1605, 1608, 1810, 1879, 1881, 1883, 1895, 1908, 1939-1940, 1942-1943, 2020-2022, 2382, 2884, 3027, 3029, 3044, 3048-3049, 3055, 3059, 3065, 3070, 3072, 3076, 3081, 3083-3084, 3088, 3092, 3096, 3109, 3504, 4251, 4256-4257, 4261, 4301, 4565, 4574, 4699, 4794-4798, 4962, 5005, 5072, 5197
Löggjafarþing117Umræður103/104, 275/276, 555/556, 559/560, 927/928, 935/936, 1009/1010, 1059/1060, 1081/1082, 1153/1154, 1157/1158, 1431/1432, 1957/1958, 2901/2902-2903/2904, 2907/2908-2909/2910, 2915/2916, 2921/2922, 3771/3772, 4261/4262, 4633/4634, 4755/4756-4757/4758, 5597/5598, 5605/5606-5613/5614, 5793/5794, 6313/6314, 6445/6446, 6519/6520, 6697/6698, 6923/6924-6925/6926, 6929/6930-6941/6942, 7351/7352, 7367/7368, 7989/7990
Löggjafarþing118Þingskjöl328, 601, 1466, 1714, 1716, 1750, 1752-1753, 2113, 2117, 2708, 2851, 2874, 2944, 2947, 3170, 3172, 3519, 3522, 3552, 3608, 3617, 3905-3907, 3911, 4402-4403
Löggjafarþing118Umræður1187/1188, 2205/2206-2209/2210, 2271/2272, 2345/2346, 2377/2378, 2391/2392, 3093/3094-3097/3098, 3575/3576, 3799/3800-3801/3802, 3861/3862, 4111/4112, 4125/4126, 4245/4246, 4537/4538, 5127/5128, 5137/5138, 5255/5256
Löggjafarþing119Umræður977/978-979/980, 1189/1190-1193/1194
Löggjafarþing120Þingskjöl329, 1419, 1421, 1643, 1787, 1848, 2041, 2948, 3354, 3508, 3531, 3545, 3569, 3958, 4396-4397, 4956
Löggjafarþing120Umræður823/824, 875/876-877/878, 1183/1184, 1761/1762, 3225/3226, 4093/4094-4109/4110, 4113/4114, 5323/5324, 5355/5356, 5397/5398, 6523/6524, 7105/7106
Löggjafarþing121Þingskjöl326, 648, 1340, 1609, 1830, 1847, 1899, 2540, 3539, 4256, 4262, 4265-4268, 4276, 4288, 4488-4489, 4620, 4846, 4848, 4850, 4853, 4874, 4912-4914, 4918, 4922-4923, 4933, 5094, 5155, 5168, 5181, 5363, 5387, 5418-5419, 5563, 5936, 5941, 5944
Löggjafarþing121Umræður297/298, 601/602, 661/662, 1099/1100, 1751/1752, 1949/1950, 1957/1958, 1961/1962, 2745/2746, 2771/2772, 3709/3710, 3739/3740, 3877/3878, 4285/4286, 4289/4290-4291/4292, 4295/4296-4297/4298, 4301/4302, 4425/4426, 4457/4458, 4471/4472, 4479/4480, 4645/4646-4651/4652, 4695/4696, 4705/4706, 4719/4720, 5017/5018-5019/5020, 5109/5110, 5115/5116-5117/5118, 5121/5122-5127/5128, 5133/5134, 5429/5430, 5527/5528, 5531/5532, 5535/5536, 5559/5560, 5571/5572-5573/5574, 5639/5640-5641/5642, 5649/5650, 5667/5668, 5727/5728, 5749/5750, 5975/5976, 6099/6100, 6107/6108, 6435/6436, 6569/6570
Löggjafarþing122Þingskjöl287, 376, 524, 669, 774, 1730, 2277, 2280, 2787, 2887, 2892-2893, 2895, 2906, 3005, 3010, 3193, 3261, 3324-3325, 3730, 3806-3807, 3830-3831, 3835, 3877, 3956-3957, 3966, 3974, 3977, 4000, 4011, 4176, 4195-4196, 4198-4199, 4204, 4209, 4211, 4304, 4317, 4336, 5032, 5449-5450, 5461-5464, 5486-5487, 6024, 6183
Löggjafarþing122Umræður273/274, 511/512, 607/608, 1307/1308, 1369/1370, 1499/1500, 2767/2768, 2779/2780-2781/2782, 2815/2816-2827/2828, 2851/2852, 3253/3254, 4091/4092, 4481/4482-4489/4490, 4493/4494, 4589/4590-4591/4592, 4599/4600, 4603/4604, 4633/4634, 4799/4800, 4821/4822, 4825/4826-4827/4828, 4831/4832-4833/4834, 5107/5108, 5245/5246, 5385/5386, 5587/5588-5589/5590, 5593/5594, 5597/5598, 6069/6070, 6131/6132, 7313/7314, 7655/7656-7657/7658, 7865/7866, 8175/8176
Löggjafarþing123Þingskjöl606, 636, 642-643, 856, 875, 1302-1306, 1314, 1317-1319, 1332-1333, 1339, 1516, 1912, 1985-1986, 2000, 2148, 2411, 2763-2764, 3484, 3487, 3662, 3673, 3675, 3677, 3746, 3907, 3913, 4036, 4088, 4358-4359
Löggjafarþing123Umræður195/196-201/202, 277/278, 419/420, 427/428, 441/442, 455/456, 509/510, 519/520, 527/528, 539/540-543/544, 809/810, 813/814, 1081/1082-1089/1090, 1111/1112, 1423/1424, 1429/1430, 1647/1648, 1727/1728, 1793/1794, 1827/1828, 1867/1868, 1961/1962, 1975/1976, 2003/2004, 2301/2302, 2389/2390-2391/2392, 2401/2402, 2495/2496, 2545/2546, 3283/3284, 3397/3398-3399/3400, 3641/3642, 4309/4310-4313/4314, 4319/4320, 4381/4382
Löggjafarþing124Þingskjöl25
Löggjafarþing124Umræður13/14, 25/26, 43/44-45/46, 245/246-249/250, 253/254, 309/310, 329/330
Löggjafarþing125Þingskjöl1821, 2244, 2430, 2841, 2845, 3164, 3853-3854, 4050-4051, 4058, 4063-4064, 4341, 4343, 4345-4346, 4370, 4412, 4416, 4418, 4430, 4642, 4704, 4896, 4926, 5059, 5196, 5234, 5237, 5239, 5243, 5457, 5491-5492, 5515, 5517, 5529, 5807, 5963, 5966-5967, 5970, 5972, 6459-6460
Löggjafarþing125Umræður15/16, 61/62, 303/304, 317/318, 581/582, 1619/1620, 1751/1752, 1785/1786, 1811/1812, 1947/1948, 2063/2064, 2071/2072, 2137/2138, 2141/2142-2143/2144, 2185/2186, 3075/3076, 3285/3286, 3471/3472, 3503/3504, 3509/3510, 3523/3524-3527/3528, 3531/3532, 3541/3542, 3755/3756, 3855/3856, 3889/3890, 3929/3930, 4243/4244, 4297/4298-4299/4300, 4309/4310-4311/4312, 4327/4328, 4871/4872, 4883/4884, 5057/5058, 5097/5098, 5353/5354, 5381/5382, 5389/5390, 5873/5874, 5881/5882-5885/5886, 6311/6312-6313/6314, 6367/6368, 6481/6482, 6743/6744
Löggjafarþing126Þingskjöl766, 828-830, 1108, 1840, 2307, 2450, 2452, 2454-2456, 2459-2461, 2465-2468, 2471-2472, 2474-2479, 2486, 3117, 3120, 3181, 3200, 3346, 3362, 3371-3372, 3376, 3905, 4038, 4157-4159, 4222, 4232, 4238-4239, 4243-4246, 4248, 4582, 4680, 5174, 5235, 5237, 5294, 5298, 5352-5353, 5509, 5561
Löggjafarþing126Umræður113/114, 205/206-207/208, 315/316, 391/392, 577/578, 663/664, 713/714, 731/732, 763/764-765/766, 849/850, 963/964, 1271/1272, 1599/1600, 2927/2928, 2979/2980, 3161/3162, 3425/3426, 3809/3810, 3893/3894, 4373/4374-4377/4378, 4393/4394, 4645/4646, 4737/4738, 4751/4752, 4787/4788, 4929/4930, 5077/5078, 5347/5348, 5559/5560-5561/5562, 5763/5764-5765/5766, 6309/6310, 6855/6856, 6891/6892, 6975/6976, 6979/6980, 7227/7228
Löggjafarþing127Þingskjöl16, 527, 684, 694, 696-697, 727-728, 738-739, 1129, 1167, 1307, 1310, 1323, 1355, 1403-1404, 1406, 1447, 2287, 2303, 2471, 2739, 2946-2947, 3031-3032, 3477-3479, 3713-3714, 3957-3958, 4504-4507, 4560-4561, 4950-4951, 5226-5227, 5239-5240, 5317-5318, 5397-5398, 5500-5501
Löggjafarþing127Umræður75/76-81/82, 301/302, 577/578-579/580, 621/622, 1117/1118, 1125/1126, 1129/1130-1139/1140, 1153/1154-1159/1160, 1355/1356-1357/1358, 1717/1718, 2395/2396-2397/2398, 2481/2482, 2565/2566, 3135/3136, 3265/3266, 3319/3320, 3469/3470, 3891/3892, 4037/4038, 5837/5838, 5929/5930, 6049/6050, 6713/6714, 6741/6742, 7151/7152, 7519/7520, 7525/7526, 7539/7540, 7571/7572
Löggjafarþing128Þingskjöl665, 669, 1030, 1034, 1082, 1084, 1086, 1088, 1134, 1138, 1188-1190, 1192-1194, 1476, 1478, 1480, 1482, 1712, 1716, 1722, 1726, 1735, 1739, 1812, 1815-1816, 1819, 1822, 1825, 1880-1881, 2243-2244, 2340-2342, 2514-2515, 2533-2534, 2694-2695, 3175-3177, 3233-3234, 3291-3292, 3596, 3989, 3991-3994, 3997, 4033, 4125, 4263, 4449, 4493, 4498-4500, 4502, 4504-4507, 4739-4740, 4743-4744, 4747-4749, 4753, 4892, 4906, 4908, 4916, 5183, 5185-5186, 5221, 5333, 5335-5337, 5343-5344, 5357, 5417, 5430, 5469, 5486, 5490, 5495, 5498, 5501-5502, 5504, 5818, 5827, 5894
Löggjafarþing128Umræður375/376, 381/382-383/384, 387/388, 499/500, 521/522, 769/770-771/772, 1019/1020, 1137/1138, 1157/1158, 1269/1270, 1275/1276, 1291/1292-1295/1296, 1519/1520, 1585/1586, 1611/1612, 1723/1724, 1765/1766, 1803/1804, 1937/1938, 2015/2016, 2019/2020, 2087/2088-2089/2090, 2509/2510-2511/2512, 2607/2608, 2633/2634, 3103/3104, 4145/4146, 4809/4810
Löggjafarþing130Þingskjöl881-882, 1079, 1082-1083, 1086, 1091, 1163, 1177, 1215, 1233, 1238, 1366, 1646, 1649, 1663, 1937-1938, 2023, 2211, 2542, 2547, 2724-2725, 2772, 2780, 3163-3167, 3927-3928, 3969, 4063, 4321, 4648-4649, 5082, 5459, 5784, 5825, 5841, 5909, 5918, 5922, 5925-5927, 5929, 5941, 5956, 5960, 5972, 6115, 6177-6178, 6761, 6904, 6952
Löggjafarþing130Umræður423/424, 473/474, 1023/1024-1037/1038, 1547/1548-1549/1550, 1555/1556-1557/1558, 1595/1596, 1623/1624, 2147/2148, 2231/2232, 2311/2312, 2791/2792-2793/2794, 3339/3340, 3473/3474, 3639/3640, 4073/4074, 4165/4166-4167/4168, 4393/4394-4395/4396, 4739/4740, 5067/5068, 5095/5096-5099/5100, 5117/5118, 6249/6250, 6457/6458, 6627/6628, 7619/7620
Löggjafarþing131Þingskjöl375, 760, 828, 938-939, 944, 1112, 1286, 1353, 1394, 1396, 2168, 2196, 2374, 2884, 2890-2891, 2961, 3001, 3967, 3976, 3982, 3991, 4003, 4009, 4011, 4209, 4590, 5114, 5318, 5339, 5342, 5436, 6050
Löggjafarþing131Umræður427/428, 697/698, 897/898, 975/976, 1325/1326, 1597/1598, 1607/1608-1609/1610, 1663/1664, 1677/1678, 2249/2250, 2311/2312, 2905/2906-2907/2908, 2929/2930, 3513/3514, 4291/4292, 4553/4554-4555/4556, 4577/4578, 5149/5150, 5385/5386, 5523/5524, 6077/6078, 6245/6246, 6261/6262-6263/6264, 6269/6270, 7053/7054-7055/7056, 7183/7184, 7299/7300, 7509/7510, 7717/7718, 7741/7742, 7775/7776, 7815/7816, 7829/7830-7831/7832, 7845/7846, 7867/7868, 8131/8132
Löggjafarþing132Þingskjöl1451, 2324, 2588, 2652, 2779, 2793, 3442, 4343, 4616, 4710, 4779, 4790, 4815, 4819, 5096, 5158, 5181, 5225, 5319, 5378, 5436, 5441
Löggjafarþing132Umræður1533/1534, 1851/1852-1853/1854, 2101/2102, 2163/2164, 2897/2898, 3487/3488, 6605/6606, 8573/8574, 8709/8710
Löggjafarþing133Þingskjöl1070, 1129, 1271, 1290, 1294, 1386, 2037, 2039, 2063, 2065, 2574, 2596-2597, 3145, 3815, 3984, 4020, 4060, 4323, 4456-4457, 4462-4463, 4466-4467, 4470-4473, 4475, 4477-4479, 4485-4488, 4490-4493, 4495, 4497-4498, 4500-4502, 4504-4505, 4834, 4836, 4839-4840, 4842, 5701-5702, 6383, 6400, 6619, 6674-6675
Löggjafarþing133Umræður265/266, 823/824, 1099/1100, 1157/1158, 1231/1232-1235/1236, 1827/1828, 1831/1832-1835/1836, 1843/1844, 3051/3052, 3363/3364, 3769/3770, 4063/4064, 4275/4276-4287/4288, 4383/4384-4387/4388, 5247/5248-5249/5250, 5297/5298, 6043/6044
Löggjafarþing134Umræður195/196
Löggjafarþing135Þingskjöl1225-1226, 1239, 1546, 1949, 2616, 2681, 2727-2728, 2739, 3389-3390, 3398, 4809, 5246, 5301, 5326, 5434-5435, 5452, 6223, 6303
Löggjafarþing135Umræður237/238, 581/582, 879/880, 1035/1036, 1083/1084, 1171/1172-1175/1176, 1693/1694, 2549/2550-2551/2552, 2721/2722, 2729/2730, 3059/3060, 3515/3516-3519/3520, 3523/3524, 3527/3528-3535/3536, 3713/3714, 4657/4658, 5293/5294, 6171/6172, 6507/6508, 6649/6650-6655/6656, 6659/6660, 7061/7062, 8421/8422, 8433/8434, 8445/8446, 8451/8452, 8455/8456, 8597/8598, 8757/8758, 8767/8768
Löggjafarþing136Þingskjöl317, 528, 782, 786, 801, 977, 1413, 1440, 2208, 2300-2301, 2309, 2967, 2970-2972, 3501, 3795, 4182, 4297, 4443, 4447
Löggjafarþing136Umræður939/940, 951/952, 1015/1016, 1225/1226, 1379/1380, 2033/2034, 2799/2800, 3005/3006, 3413/3414, 3419/3420, 3511/3512, 5449/5450, 5455/5456-5457/5458, 5549/5550, 7011/7012
Löggjafarþing137Þingskjöl158, 186, 199
Löggjafarþing137Umræður137/138, 591/592-593/594, 611/612, 811/812-815/816, 2175/2176, 2711/2712, 3203/3204-3205/3206
Löggjafarþing138Þingskjöl980, 1553, 1674, 1676, 1678, 1927, 1944, 1946, 1948, 4376, 4499, 5876, 6121, 6148, 6150-6151, 6216, 6220, 6249, 6294, 6335, 6654, 7204-7205, 7459, 7535-7536, 7664
Löggjafarþing139Þingskjöl563, 1378, 2133, 2560, 3307-3308, 4268, 4492-4493, 4496, 4572-4573, 4605, 4802-4803, 5371, 5805, 6281, 6361, 6386, 7636, 7639, 7641, 7645, 7652-7654, 7949, 7951, 7953-7954, 8043, 8317, 8595, 9479, 9518, 9768, 9872, 9874, 10034, 10061-10063, 10065
Fara á yfirlit

Ritið Lagasafn handa alþýðu

BindiBls. nr.
5105
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1931343/344-345/346, 351/352, 619/620
1945 - Registur115/116
1945537/538-539/540, 547/548, 957/958, 971/972, 1003/1004, 1009/1010-1011/1012, 1019/1020-1021/1022, 1025/1026-1027/1028, 1047/1048, 1151/1152, 1497/1498, 2223/2224, 2297/2298
1954 - Registur167/168
1954 - 1. bindi585/586, 601/602, 611/612, 789/790, 1097/1098-1099/1100, 1113/1114, 1183/1184-1185/1186, 1189/1190-1191/1192, 1195/1196-1197/1198, 1223/1224
1954 - 2. bindi1347/1348, 2411/2412
1965 - Registur37/38, 73/74, 127/128, 163/164
1965 - 1. bindi187/188, 193/194, 397/398, 497/498, 663/664, 687/688, 735/736, 837/838, 1033/1034, 1099/1100, 1183/1184, 1187/1188, 1197/1198-1201/1202, 1205/1206, 1295/1296
1965 - 2. bindi1361/1362, 1873/1874, 1883/1884, 2479/2480, 2841/2842-2843/2844, 2891/2892
1973 - Registur - 1. bindi29/30, 109/110, 169/170
1973 - 1. bindi141/142, 147/148, 325/326, 329/330, 385/386, 573/574, 597/598, 879/880, 1003/1004, 1067/1068, 1071/1072, 1189/1190-1191/1192, 1195/1196, 1201/1202-1205/1206, 1219/1220, 1339/1340, 1417/1418, 1473/1474-1479/1480, 1483/1484-1487/1488
1973 - 2. bindi1747/1748, 1863/1864, 2031/2032, 2551/2552
1983 - Registur35/36, 117/118, 165/166, 247/248
1983 - 1. bindi147/148, 155/156, 417/418, 437/438, 547/548, 1075/1076, 1151/1152-1155/1156, 1237/1238, 1263/1264-1271/1272, 1279/1280, 1283/1284-1287/1288, 1291/1292, 1305/1306-1307/1308
1983 - 2. bindi1427/1428, 1627/1628, 1721/1722, 1843/1844, 1875/1876, 2343/2344, 2421/2422
1990 - Registur23/24, 215/216
1990 - 1. bindi169/170, 177/178, 547/548, 1081/1082, 1177/1178, 1249/1250, 1273/1274-1285/1286, 1291/1292-1293/1294, 1297/1298, 1301/1302, 1305/1306, 1317/1318-1321/1322
1990 - 2. bindi1439/1440, 1703/1704, 1831/1832, 1857/1858, 2095/2096, 2335/2336, 2427/2428
1995361, 372, 720, 723, 726, 857, 862-863, 867, 872, 889-890, 893, 1077, 1084, 1086, 1104, 1106, 1145, 1161, 1216, 1219, 1290, 1301, 1380
1999387, 399, 419, 736, 753, 757, 913, 919-920, 928-929, 948, 1147, 1155-1156, 1174, 1177, 1197, 1217, 1233-1234, 1274, 1280, 1373, 1462
2003396, 433, 445, 472, 570, 867, 872, 1066, 1068, 1072, 1075-1077, 1080-1081, 1085-1088, 1107, 1348, 1356, 1379, 1405, 1426, 1430, 1448-1449, 1475, 1521, 1667, 1764
2007448, 461, 527, 934, 949, 954, 965, 1144, 1218, 1221, 1225, 1228-1230, 1233, 1239-1241, 1258, 1267, 1270, 1273, 1275, 1313, 1536, 1544, 1575, 1603, 1628, 1646-1647, 1738, 1871, 2009
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
199119
1992256
1993198, 205-207
199431-34, 314, 319-320, 323, 325
1995201, 357-358
1996474, 476-477, 479-480, 634
199921, 213-214
2000146, 176
200756, 196
2008223-224
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
1995293
1997123, 5
1998135
19983810
1998421
1999721
200060550, 552
200120347
200131252, 286
200151356, 365
20016071
20024954
2004102
200429175, 178, 181-184
200447171
20051124
200516263
2005412
200558201
2006123
200630210
200658197, 199-200, 1622
200716165
200726358, 371
2007412
2007511
200754444-445, 581, 587, 600, 663, 779, 835
200822452
2008341
200835363-364, 366
2008535
200868581
200876189
200878180
2009650
200925302
2009436
201039319, 324, 336, 370, 606
2010514
2010562
201064561
2010692
20113618
2011531
20127411
2012533, 5, 11, 13, 19
201254995
201341255, 1369, 1385, 1409, 1418-1420, 1422, 1438, 1446, 1454
2013159
201320690, 695, 708
201328299-300
20136957
201428100
201436280
2014461
20145328
201454474
20158105, 111
2015174
2015632033, 2087, 2109, 2116, 2134, 2137
2016532-3
201657552, 838, 856
201726
201717426
2017184
2017601
2017717
2017829, 64
2018157
20182969
20184616
20185130, 83
2019511
2019297
201931232
201949153-154
2019641
20197636, 38, 40, 62-64, 76-77, 81-82, 87
2019915
201994108, 194
2019979
201910114, 26, 44, 47, 49
20201010
20201256, 84, 359
20201743
202020197
2020414
20204710
2020614
202085553, 724, 1176
202165
2021198
20215010
2021535
2021562
20216319
20217827, 29, 35-38, 40-42, 50, 57-58, 89
202261
202210591
202218131
2022218
2022277
202232381
20225226
20225910
2022754-5
20231711
20232261
2023275
20232826
2023822
2024128
202434282, 285-286, 300, 302-305, 320, 331-335, 338, 340, 343-344, 347, 351-352, 357, 361, 366
2024575
20247810
2024914
202493584, 661, 663, 1141, 1164, 1166, 1170, 1174, 1176, 1205, 1225, 1229, 1525, 1534, 1539, 1675, 1677, 1756-1757, 1802
2025761
2025144, 6
2025151
2025431
2025623
20257011
202571110, 116, 129, 176, 448
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
200186675
2001102807
200378618
20031291025
200570603
200580900
2006521648-1649
2007118
200716512
200728896
2007351110-1111
2007752400
2008321022
201011321-322
201020622
2011812580, 2591
20131033295-3296
2017932975
2018632008
2020452081
2021181350
2021282242
2022454303-4304
2022686508-6509
2023292778
2023424004
2024201918
2024302877
2024484602
2024504798
2025413068
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 21

Þingmál A10 (vátryggingarfélag fyrir fiskiskip)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Nefnd) - Ræða hófst: 1909-04-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 22

Þingmál A86 (sjúkrasamlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (nefndarálit) útbýtt þann 1911-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1911-03-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 24

Þingmál A4 (landsreikningar)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1913-08-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 42

Þingmál A1 (fjárlög 1931)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Erlingur Friðjónsson - Ræða hófst: 1930-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (frumvarp) útbýtt þann 1930-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A114 (Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1930-02-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1930-02-17 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Halldór Stefánsson - Ræða hófst: 1930-02-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 43

Þingmál A14 (Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1931-04-08 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1931-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (búfjárrækt)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1931-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (bókhald)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1931-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 1931-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A130 (notkun bifreiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 329 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1931-04-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A283 (virkjun Efra-Sogs)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1931-04-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 44

Þingmál A104 (notkun bifreiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (frumvarp) útbýtt þann 1931-07-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 402 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1931-08-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A113 (verkamannabústaðir)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1931-08-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 45

Þingmál A1 (fjárlög 1933)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1932-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (breytingartillaga) útbýtt þann 1932-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 299 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 345 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1932-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Einar Árnason - Ræða hófst: 1932-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (frumvarp) útbýtt þann 1932-03-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A165 (hafnarlög fyrir Reykjavíkurkaupstað)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1932-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A262 (vélgæsla á gufuskipum)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Jakob Möller (Nefnd) - Ræða hófst: 1932-05-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 46

Þingmál A1 (fjárlög 1934)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 733 (breytingartillaga) útbýtt þann 1933-05-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1933-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (fjárþröng hreppsfélaga)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1933-04-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 48

Þingmál A106 (vélgæsla á mótorskipum)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Páll Þorbjörnsson - Ræða hófst: 1934-12-15 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1934-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (vátryggingar opinna vélbáta)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1934-11-24 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1934-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (fasteignaveðslán landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 538 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1934-11-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A167 (Líftryggingnastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 593 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1934-11-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 49

Þingmál A96 (Líftryggingastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Héðinn Valdimarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-03-21 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1935-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-12-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 50

Þingmál A98 (vátryggingarfélög fyrir vélbáta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1936-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Finnur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1936-04-14 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1936-04-14 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Jónas Guðmundsson - Ræða hófst: 1936-04-14 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Finnur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1936-04-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 52

Þingmál A56 (vátryggingarfélög fyrir vélbáta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1937-11-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 420 (breytingartillaga) útbýtt þann 1937-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Sigurður E. Hlíðar - Ræða hófst: 1937-11-13 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1937-11-23 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1937-12-13 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1937-12-13 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1937-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (bifreiðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (frumvarp) útbýtt þann 1937-10-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 53

Þingmál A22 (bifreiðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 1938-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 214 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1938-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (rekstrarlánafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1938-04-06 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 54

Þingmál A46 (vátryggingarfélög fyrir vélbáta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (breytingartillaga) útbýtt þann 1939-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1939-04-18 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Sigurður E. Hlíðar - Ræða hófst: 1939-04-18 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1939-04-18 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1939-04-18 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1939-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (stríðstryggingafélag skipshafna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1939-11-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 393 (nefndarálit) útbýtt þann 1939-12-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 413 (breytingartillaga) útbýtt þann 1939-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 440 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1939-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1939-11-22 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Erlendur Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1939-12-08 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Erlendur Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1939-12-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 55

Þingmál A23 (vátryggingarfélög fyrir vélbáta)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (bifreiðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1940-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 200 (breytingartillaga) útbýtt þann 1940-03-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 56

Þingmál A38 (vátryggingarfélag)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1941-03-05 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Sigurður Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (vátryggingarfélag fyrir fiskiskip)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Sigurður Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-04-29 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1941-05-02 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Sigurður Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (ófriðartryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 327 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1941-05-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A139 (stríðsslysatrygging sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 337 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1941-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 405 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-05-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 683 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-06-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A157 (stríðstryggingafélag skipshafna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 639 (breytingartillaga) útbýtt þann 1941-05-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 760 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1941-06-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1941-05-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (fyrirspurnir um stjórnarráðst. o. fl.)

Þingræður:
31. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1941-04-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 59

Þingmál A30 (jöfnunarsjóður aflahluta)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Ísleifur Högnason - Ræða hófst: 1942-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1942-03-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 61

Þingmál A43 (búfjártryggingar)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1943-01-15 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Jón Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-01-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1943-01-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 62

Þingmál A63 (tjóni af veru herliðs hér á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1943-09-24 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Garðar Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (stríðsslysatrygging íslenzkra skipshafna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-10-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 469 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-11-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 470 (breytingartillaga) útbýtt þann 1943-11-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 553 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A107 (brunatryggingar í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Bjarni Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (hlutatryggingarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 341 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1943-11-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 446 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1943-11-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 635 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1943-12-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 63

Þingmál A20 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (nefndarálit) útbýtt þann 1944-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 60 (þál. í heild) útbýtt þann 1944-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A227 (hlutafjárframlag fyrir h/f Skallagrím í Borgarnesi)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1945-01-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A284 (leiga á færeyskum skipum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1120 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1945-02-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 64

Þingmál A114 (innlend endurtrygging, stríðsslysatrygging skipshafna o.fl.)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-11-30 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-02-25 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1946-02-25 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (vátryggingargjöld vélbáta)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1946-04-27 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1946-04-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 66

Þingmál A41 (skipulag og hýsing prestssetra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1946-11-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 286 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1947-01-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A48 (innlend endurtrygging, stríðsslysatrygging skipshafna o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1946-11-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 142 (breytingartillaga) útbýtt þann 1946-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 153 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1946-11-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 481 (nefndarálit) útbýtt þann 1947-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1946-11-07 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-11-27 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1946-11-27 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-11-27 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1946-11-27 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-11-27 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1947-03-10 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Pétur Ottesen (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-03-10 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1947-03-10 00:00:00 - [HTML]
118. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1947-04-28 00:00:00 - [HTML]
118. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1947-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (hlutatryggingafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (frumvarp) útbýtt þann 1946-12-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A130 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1947-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (vátryggingarfélög fyrir fiskiskip)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 336 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1947-01-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 796 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 860 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-05-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A152 (vátryggingarfélag fyrir fiskiskip)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 647 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1947-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A187 (brunatryggingar á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1947-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (fjárhagsráð, innflutningsverzlun og verðlagseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 754 (nefndarálit) útbýtt þann 1947-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A225 (brunatryggingar á Siglufirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 663 (frumvarp) útbýtt þann 1947-04-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 67

Þingmál A49 (brunatryggingar á Akureyri og Siglufirði)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1947-10-30 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1947-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (frumvarp) útbýtt þann 1947-11-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A139 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-01-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A144 (vátryggingarfélag fyrir fiskiskip)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (nefndarálit) útbýtt þann 1948-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 416 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1948-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 514 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1948-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1948-02-06 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Sigurður Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1948-03-01 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1948-03-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 68

Þingmál A19 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A84 (vopnaðir varðbátar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (þáltill.) útbýtt þann 1948-11-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A184 (hlutatryggingarsjóður bátaútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 527 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 726 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1949-05-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1949-05-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 69

Þingmál A32 (vátryggingarfélög fyrir fiskiskip)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1949-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (innlausn lífeyristrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (þáltill.) útbýtt þann 1949-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A74 (verkamannabústaðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (frumvarp) útbýtt þann 1949-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1950-01-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (endurgreiðsla tolla af tilbúnum timburhúsum)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1950-01-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 70

Þingmál A156 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1951-01-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 71

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1952)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1951-10-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (bifreiðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1951-10-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 312 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1951-11-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 378 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1951-12-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 499 (nefndarálit) útbýtt þann 1951-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 539 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1951-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Sigurður Bjarnason (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1951-10-04 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Emil Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-12-06 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Rannveig Þorsteinsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 1952-01-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (verkamannabústaðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 1951-10-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1951-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (fjáraukalög 1949)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-01-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 756 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1952-01-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 72

Þingmál A1 (fjárlög 1953)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1952-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (lánveitingar út á smábáta og vátryggingar smábáta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (þáltill.) útbýtt þann 1952-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (verkmannabústaðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (frumvarp) útbýtt þann 1952-10-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1952-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A140 (vátryggingarfélög fyrir fiskiskip)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 200 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1952-11-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 383 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1952-12-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Eiríkur Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1952-12-04 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1952-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (ríkisreikningar)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1953-01-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (fjáraukalög 1950)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 758 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-02-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 73

Þingmál A1 (fjárlög 1954)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1953-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (stimpilgjald)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1953-11-02 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Lárus Jóhannesson (Nefnd) - Ræða hófst: 1953-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A13 (vátryggingasamningar)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1953-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (íbúðarhúsabyggingar í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (frumvarp) útbýtt þann 1953-10-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 511 (nefndarálit) útbýtt þann 1954-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (vátryggingarfélög fyrir fiskiskip)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Sigurður Ágústsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (brunatryggingar í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (nefndarálit) útbýtt þann 1954-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 569 (breytingartillaga) útbýtt þann 1954-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 607 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1954-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 649 (breytingartillaga) útbýtt þann 1954-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 650 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1954-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1954-03-25 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1954-03-25 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1954-03-25 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1954-03-25 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-03-27 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1954-03-27 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Björn Ólafsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-03-27 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1954-03-27 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1954-03-27 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1954-03-27 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1954-03-27 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1954-03-27 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Lárus Jóhannesson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-04-01 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Hermann Jónasson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-04-01 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1954-04-01 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Lárus Jóhannesson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-04-01 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Hermann Jónasson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-04-01 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1954-04-01 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Hermann Jónasson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-04-01 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1954-04-01 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Lárus Jóhannesson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-04-02 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1954-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 521 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1954-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 624 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 648 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 767 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A185 (brunatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 553 (þáltill.) útbýtt þann 1954-03-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A191 (togaraútgerðin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (þáltill.) útbýtt þann 1954-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A193 (brunatryggingar utan Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 622 (frumvarp) útbýtt þann 1954-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 771 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1954-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Ingólfur Flygenring - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-04-02 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-04-09 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1954-04-12 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1954-04-12 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1954-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A213 (lánveitingar út á smábáta)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1953-10-22 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1953-10-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 74

Þingmál A57 (atvinnuframkvæmdir sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (vantraust á menntamálaráðherra)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1954-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (frumvarp) útbýtt þann 1954-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Björn Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-02-21 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Jónas G. Rafnar - Ræða hófst: 1955-02-21 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1955-02-22 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Björn Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-02-24 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1955-02-24 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1955-02-24 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-03-10 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-03-10 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1955-03-10 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Ingólfur Flygenring - Ræða hófst: 1955-03-10 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Lárus Jóhannesson - Ræða hófst: 1955-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (lífeyrissjóður barnakennara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1955-03-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 421 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1955-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 559 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1955-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 674 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1955-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A138 (lífeyrissjóður hjúkrunarkvenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 411 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1955-03-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 422 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1955-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 561 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1955-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 675 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1955-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A139 (lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 412 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1955-03-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 420 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1955-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 558 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1955-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 673 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1955-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (brunatryggingar utan Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (frumvarp) útbýtt þann 1955-02-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Björn Ólafsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-02-22 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-02-22 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1955-02-22 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Björn Ólafsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (bæjarstjórn í Kópavogskaupstað)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1955-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 591 (nefndarálit) útbýtt þann 1955-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 592 (breytingartillaga) útbýtt þann 1955-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1955-03-31 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-04-18 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1955-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
57. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1955-05-09 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1955-05-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 75

Þingmál A1 (fjárlög 1956)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1955-10-17 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1956-01-30 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1956-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (húsnæðismálastjórn)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1955-10-26 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1955-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (skattkerfi og skattheimta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (þáltill.) útbýtt þann 1955-11-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A79 (milliliðagróði)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Björn Ólafsson - Ræða hófst: 1955-11-18 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1955-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (bifreiðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (frumvarp) útbýtt þann 1955-11-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 516 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1956-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 572 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1956-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Skúli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-11-23 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1955-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (kaup og útgerð togara til atvinnuframkvæmda)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1956-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (vátryggingasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1956-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A191 (jafnvægi í byggð landsins)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1956-03-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál A3 (húsnæðismálastjórn)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1956-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (bifreiðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (frumvarp) útbýtt þann 1956-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Skúli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1956-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (hafnargerðir)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ásgeir Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1956-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (frumvarp) útbýtt þann 1957-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 445 (breytingartillaga) útbýtt þann 1957-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (húsnæðismálastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 436 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 565 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-05-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-04-12 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1957-05-18 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-05-18 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-05-21 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1957-05-21 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1957-05-21 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Jóhann Hafstein (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-05-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 77

Þingmál A12 (brunavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (þáltill.) útbýtt þann 1957-10-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 257 (nefndarálit) útbýtt þann 1958-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Benedikt Gröndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-10-23 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1957-10-23 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Benedikt Gröndal (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 253 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1958-02-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Pétur Pétursson (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-02-24 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1958-02-24 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Pétur Pétursson (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-03-27 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Pétur Pétursson (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-03-28 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1958-04-21 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Pétur Pétursson (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (hafnargerðir og endurskoðun hafnarlaga)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Ásgeir Sigurðsson - Ræða hófst: 1958-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (húsnæðismálastofnun)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-03-24 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-03-26 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-03-27 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1958-03-27 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-03-27 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (styrkur til flóabátsins Baldurs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 429 (þáltill.) útbýtt þann 1958-04-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A187 (lífeyrissjóður togarasjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 501 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1958-05-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 78

Þingmál A1 (fjárlög 1959)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Karl Guðjónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1959-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 1958-10-27 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 79

Þingmál A2 (byggingarsjóður ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (þáltill.) útbýtt þann 1959-07-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1959-08-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (frumvarp) útbýtt þann 1959-07-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Skúli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1959-07-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 80

Þingmál A42 (fjárlög 1960)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1960-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (landsútsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (þáltill.) útbýtt þann 1960-03-29 13:55:00 [PDF]
Þingskjal nr. 501 (nefndarálit) útbýtt þann 1960-05-24 13:55:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Geir Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (breytingartillaga) útbýtt þann 1960-05-23 13:55:00 [PDF]
Þingskjal nr. 503 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1960-05-24 13:55:00 [PDF]
Þingskjal nr. 611 (breytingartillaga) útbýtt þann 1960-06-02 13:42:00 [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-05-24 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1960-05-24 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Jón Skaftason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-05-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (innflutnings- og gjaldeyrismál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1960-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
55. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1960-05-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A94 (landsútsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (frumvarp) útbýtt þann 1960-11-10 14:27:00 [PDF]
Þingskjal nr. 549 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-03-21 14:27:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Karl Guðjónsson (forseti) - Ræða hófst: 1960-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (efnahagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 230 (nefndarálit) útbýtt þann 1960-12-16 10:32:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Björn Jónsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1961-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (fjárreiður Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, skipun nefndar skv. 39. gr. stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-01-27 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Einar Sigurðsson - Ræða hófst: 1961-01-27 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1961-01-27 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1961-01-30 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Einar Sigurðsson - Ræða hófst: 1961-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-02-08 09:43:00 [PDF]

Þingmál A187 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Geir Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-02-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A13 (ráðstafanir vegna ákvörðunar um nýtt gengi)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1961-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1961-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (landsútsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 1961-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Karl Guðjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (verðtrygging lífeyris)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Kjartan J. Jóhannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (lífeyrissjóður togarasjómanna og undirmanna á farskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-12-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A112 (fjárfesting Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna erlendis o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (þáltill.) útbýtt þann 1961-12-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A115 (stuðningur við atvinnuvegina)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 200 (frumvarp) útbýtt þann 1961-12-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A139 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-02-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 375 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 402 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1962-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 781 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 819 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1962-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1962-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (vátryggingarfélag fyrir fiskiskip)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1962-02-09 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Jón Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (húsnæðismálastofnun o.fl.)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1962-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (lögskráning sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (frumvarp) útbýtt þann 1962-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 588 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1962-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 629 (breytingartillaga) útbýtt þann 1962-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 639 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 694 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1962-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-13 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1962-03-13 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-04 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1962-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (aflatryggingasjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1962-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 493 (nefndarálit) útbýtt þann 1962-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 494 (breytingartillaga) útbýtt þann 1962-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 510 (nefndarálit) útbýtt þann 1962-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 511 (breytingartillaga) útbýtt þann 1962-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1962-03-15 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Gunnar Guðbjartsson - Ræða hófst: 1962-03-31 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-27 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Jón Skaftason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-27 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Jón Skaftason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1962-03-28 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1962-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (jarðhiti til lækninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (þáltill.) útbýtt þann 1962-03-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 83

Þingmál A29 (rannsókn á orsökum sjóslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1963-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 642 (þál. í heild) útbýtt þann 1963-04-10 00:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Geir Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-04-10 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1963-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (stuðningur við atvinnuvegina)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (frumvarp) útbýtt þann 1962-11-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A87 (innlend endurtrygging o.fl.)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1962-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (framkvæmdalán)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-11-16 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (vátrygging fiskiskipa)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Björn Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (vátryggingarfélög fyrir fiskiskip)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 255 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1963-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A167 (varðskip)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Jón Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A197 (endurskoðun laga um bjargráðasjóð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (þáltill.) útbýtt þann 1963-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A222 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A226 (búfjártryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (þáltill.) útbýtt þann 1963-03-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál B18 (þjóðhags- og framkvæmdaáætlun)

Þingræður:
48. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1963-04-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 84

Þingmál A19 (örorku- og dánarbætur sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (þáltill.) útbýtt þann 1963-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 314 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1964-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Geir Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-10-30 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Ragnar Arnalds (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (endurskoðun laga um Bjargráðasjóð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (þáltill.) útbýtt þann 1963-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (búfjártryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (þáltill.) útbýtt þann 1963-10-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A39 (innlend endurtrygging)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1963-12-09 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Matthías Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (launamál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1963-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1963-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (lausaskuldir iðnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (frumvarp) útbýtt þann 1963-11-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A69 (Lífeyrissjóður barnakennara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-11-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (ráðstafanir vegna sjávarútvegsins o.fl.)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1964-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (varðskip landsins og skipverjar á þeim)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 472 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A172 (eftirlit með fyrirtækjasamtökum)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Unnar Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (sjómannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-22 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1964-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (húsnæðismálastofnun o.fl.)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1964-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1964-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A220 (ávöxtun fjár tryggingafélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 595 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 596 (breytingartillaga) útbýtt þann 1964-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 611 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-05-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 654 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 675 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1964-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1964-05-08 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1964-05-11 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1964-04-30 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1964-04-30 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1964-04-30 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1964-04-30 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1964-04-30 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1964-04-30 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1964-04-30 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Birgir Finnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A228 (húsnæðismálastofnun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (frumvarp) útbýtt þann 1964-05-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A911 (lánveitingar úr byggingarsjóði ríkisins)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1964-04-29 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1964-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
77. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál A3 (launaskattur)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (vaxtalækkun)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1965-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (Lífeyrissjóður hjúkrunarkvenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 294 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 455 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A140 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 297 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 346 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Matthías Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1965-03-11 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-04-06 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1965-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (ráðstafanir vegna sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1965-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 634 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1965-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (Lánasjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-04-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A222 (athugun á byggingu aluminíumverksmiðju á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1965-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál B18 (framkvæmda- og fjáröflunaráætlun 1965)

Þingræður:
49. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-05-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A18 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (verðtrygging fjárskuldbindinga)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Einar Ágústsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-03-24 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Einar Ágústsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1966-04-14 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Einar Ágústsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1966-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (samábyrgð Íslands á fiskiskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-11-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A67 (bátaábyrgðarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-11-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1965-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (hægri handar umferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (nefndarálit) útbýtt þann 1966-03-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Birgir Finnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (útflutningsgjald af sjávarafurðum)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1966-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (dánar- og örorkubætur sjómanna)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1966-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 253 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A177 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-01 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 87

Þingmál A9 (Landhelgisgæsla Íslands)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (endurkaup Seðlabankans á framleiðslu- og hráefnavíxlum iðnaðarins)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-10-26 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (þyrlur til strandgæslu, björgunar- og heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (bátaábyrgðarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A36 (Samábyrgð Íslands á fiskiskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 421 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1967-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A50 (alþjóðasamþykkt um takmörkun á ábyrgð útgerðarmanna)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1966-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (meðferð dómsmála og dómaskipun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1966-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A213 (slysatrygging sjómanna)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Geir Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-03-08 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1967-03-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 88

Þingmál A7 (efnahagsaðgerðir)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1967-11-14 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1967-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (siglingalög)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Birgir Finnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (byggingasamvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1968-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Einar Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (Bjargráðasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1967-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (bókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-11-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A76 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (nefndarálit) útbýtt þann 1967-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A77 (ráðstafanir á gengishagnaði af útfluttum sjávarafurðum)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-12-14 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Björn Pálsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Björn Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-01-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (hægri handar umferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (frumvarp) útbýtt þann 1967-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Matthías Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (brunavarnir og brunamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-01-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A171 (Stofnfjársjóður fiskiskipa)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Birgir Finnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A188 (útflutningsgjald af sjávarafurðum)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Bjarni Guðbjörnsson - Ræða hófst: 1968-04-16 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-04-16 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Sverrir Júlíusson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-19 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1968-04-19 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1968-04-19 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1968-04-19 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1968-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
53. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1968-04-17 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1968-04-17 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1968-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A46 (Póst- og símamálastofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (nefndarálit) útbýtt þann 1969-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A89 (ráðstafanir í sjávarútvegi vegna breytingar gengis íslenskrar krónu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-12-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 156 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1968-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 161 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1968-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-12-03 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1968-12-03 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-12-12 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (brunavarnir og brunamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-12-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 291 (breytingartillaga) útbýtt þann 1969-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 304 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 312 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-03-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 604 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-12-05 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-02-27 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-03-06 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1969-03-06 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-03-06 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Guðlaugur Gíslason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-04-29 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1969-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Einar Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-12-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A12 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 572 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 590 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 818 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Matthías Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 559 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 765 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A53 (byggingarsamvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Einar Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (frumvarp) útbýtt þann 1969-11-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-11-24 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (aðild Íslands að Fríverslunarsamtökum Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1969-12-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A198 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 821 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1970-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A203 (tryggingadeild útflutningslána við Ríkisábyrgðasjóð)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A211 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (frumvarp) útbýtt þann 1970-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Sverrir Júlíusson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A216 (sumaratvinna skólafólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1970-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A221 (bygging þjóðarbókhlöðu)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1970-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A233 (lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1970-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A930 (dvöl hermanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1970-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A931 (ökumælar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1970-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A932 (gjaldþrot Vátryggingafélagsins hf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1970-04-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 91

Þingmál A6 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1970-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (aflatryggingasjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Birgir Finnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (frumvarp) útbýtt þann 1970-10-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Sverrir Júlíusson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (þurrkví í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (frumvarp) útbýtt þann 1970-11-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1970-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-29 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A214 (Umferðarráð)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Auður Auðuns (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1971-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A247 (innflutnings- og gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-10 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 92

Þingmál A11 (stöðugt verðlag)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1972-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (siglingalög)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Pétur Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-11-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1971-11-22 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1971-11-22 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1971-11-22 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Geir Hallgrímsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-12-08 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1971-12-08 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1971-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Bragi Sigurjónsson - Ræða hófst: 1972-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (líf- og örorkutrygging sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 198 (frumvarp) útbýtt þann 1971-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-02-02 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1972-02-02 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Auður Auðuns - Ræða hófst: 1972-02-02 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-03-08 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-03-16 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Svava Jakobsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A218 (Lífeyrissjóður sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 444 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A254 (vátrygging fiskiskipa)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1972-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A269 (vátryggingarstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 642 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1972-05-03 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1972-05-03 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1972-05-03 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1972-05-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A1 (fjárlög 1973)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Geir Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (þáltill.) útbýtt þann 1972-10-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A95 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1972-12-19 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1972-12-19 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1972-12-19 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1972-12-19 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1972-12-20 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Jón G. Sólnes (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-12-20 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1972-12-20 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Jón Skaftason (Nefnd) - Ræða hófst: 1972-12-20 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1972-12-20 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-12-20 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1972-12-20 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1972-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (vátryggingarstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 490 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 520 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Jón Skaftason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-02 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1973-04-04 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-05 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Helgi Seljan (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (siglingalög)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1972-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (útflutningsgjald af sjávarafurðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1973-03-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A228 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 501 (frumvarp) útbýtt þann 1973-04-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál B93 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
70. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1973-04-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A41 (fjárreiður stjórnmálaflokka)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1974-01-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (sjálfskuldarábyrgð á lánum til kaupa á fiskiskipum)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1974-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 648 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1974-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 673 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 738 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Ragnar Arnalds (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (lífeyrissjóður sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A190 (útflutningsgjald af loðnuafurðum)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1974-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (tryggingadómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-02-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1974-02-06 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1974-02-06 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1974-02-06 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1974-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1974-02-13 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-15 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1974-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A337 (jafnvægi í efnahagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 827 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-05-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A431 (réttarstaða tjónaþola)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Oddur Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S536 ()

Þingræður:
69. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A27 (kaup ríkissjóðs á húsakosti í Flatey á Skjálfanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (þáltill.) útbýtt þann 1974-11-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Stefán Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (siglingalög)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Eyjólfur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (bifreiðatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (þáltill.) útbýtt þann 1975-01-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Benedikt Gröndal (forseti) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-03-04 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Heimir Hannesson - Ræða hófst: 1975-03-04 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1975-03-04 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1975-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (afnám flýtifyrningar og skattur á verðbólgugróða)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A250 (innanlandsflugvöllur á Reykjavíkursvæðinu)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Guðmundur G. Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A251 (ráðstöfun gengismunar í þágu sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1975-05-09 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1975-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A258 (Viðlagatrygging Íslands)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1975-04-30 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1975-04-30 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1975-04-30 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1975-05-09 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1975-05-10 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1975-05-10 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1975-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B71 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
39. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1975-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B83 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
55. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1975-03-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A23 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (nefndarálit) útbýtt þann 1976-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Ellert B. Schram (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-03-31 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-04-05 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Ellert B. Schram (Nefnd) - Ræða hófst: 1976-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (endurskoðun fyrningarákvæða)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 623 (nefndarálit) útbýtt þann 1976-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 639 (nefndarálit) útbýtt þann 1976-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-12-08 00:00:00 - [HTML]
108. þingfundur - Páll Pétursson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]
108. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]
108. þingfundur - Páll Pétursson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]
108. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]
108. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]
108. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]
108. þingfundur - Páll Pétursson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (bátaábyrgðarfélög)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1975-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (Samábyrgð Íslands á fiskiskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-12-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A99 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-12-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 536 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Vilborg Harðardóttir - Ræða hófst: 1976-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (tölvutækni við söfnun upplýsinga um skoðanir manna)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1976-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (útflutningsgjald af sjávarafurðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 310 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1976-02-10 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1976-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (vátryggingariðgjöld fiskiskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1976-02-18 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1976-03-04 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1976-03-04 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Garðar Sigurðsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-03-15 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1976-03-15 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1976-03-15 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1976-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 494 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 728 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A266 (fjáröflun til landhelgisgæslu, ríkisfjármál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Bragi Sigurjónsson - Ræða hófst: 1976-05-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A24 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (endurskoðun tekjuskattslaga)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 538 (nefndarálit) útbýtt þann 1977-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Páll Pétursson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (skotvopn)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1977-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (Bjargráðasjóður)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson - Ræða hófst: 1976-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (siglingalög)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1977-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson - Ræða hófst: 1977-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (brunavarnir og brunamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (breytingartillaga) útbýtt þann 1977-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 581 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1977-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1977-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A200 (innlend endurtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A225 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál S90 ()

Þingræður:
43. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1977-02-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A72 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (rannsóknarlögregla ríkisins)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Magnús Kjartansson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1978-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (samkeppni í verðmyndun og samruni fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (frumvarp) útbýtt þann 1978-01-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A182 (ráðstafanir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1978-02-13 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1978-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A233 (vátryggingarstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 472 (breytingartillaga) útbýtt þann 1978-04-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 747 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 756 (breytingartillaga) útbýtt þann 1978-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 791 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1978-03-30 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Oddur Ólafsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-28 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Helgi Seljan (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-28 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Bragi Sigurjónsson - Ræða hófst: 1978-04-28 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A236 (sönnun fyrir dauða manna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 450 (frumvarp) útbýtt þann 1978-03-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A253 (Samábyrgð Íslands á fiskiskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 488 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 732 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A300 (þjónustustofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 719 (frumvarp) útbýtt þann 1978-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Kristján Ármannsson - Ræða hófst: 1978-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A304 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál B17 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
13. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1977-11-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A76 (virðisaukaskattur og afnám tekjuskatts)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A155 (verðmyndun á bensíni og olíum)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Svavar Gestsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1979-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (réttur verkafólks til launa vegna sjúkdóms- og slysaforfalla)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-01-31 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-03-21 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A202 (tímabundið olíugjald til fiskiskipa)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1979-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A230 (stjórn efnahagsmála o.fl.)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Ragnar Arnalds (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A303 (iðnaðarstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1979-05-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 102

Þingmál A34 (brunatryggingar utan Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1980-04-23 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1980-05-09 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Magnús H. Magnússon - Ræða hófst: 1980-05-09 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1980-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Vilmundur Gylfason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-01-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (útflutningsgjald af sjávarafurðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-01-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A69 (Aflatryggingasjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-01-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (sjómannalög)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1980-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (lögskráning sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (frumvarp) útbýtt þann 1980-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (sönnun fyrir dauða manna af slysum)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (Bjargráðasjóður)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1980-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A195 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 483 (frumvarp) útbýtt þann 1980-05-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A234 (fjárfestingar- og lánsfjáráætlun 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-05-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A17 (olíugjald til fiskiskipa)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Ólafur Björnsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Magnús H. Magnússon - Ræða hófst: 1980-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (frumvarp) útbýtt þann 1980-11-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A111 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A246 (samræming á mati og skráningu fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 480 (þáltill.) útbýtt þann 1981-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 798 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-05-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Magnús H. Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-03-24 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1981-03-24 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 1981-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A250 (siglingalög)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Magnús H. Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-03-26 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1981-03-26 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Magnús H. Magnússon - Ræða hófst: 1981-03-26 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1981-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A315 (Bjargráðasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 714 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A377 (greiðslufrestur á tollum)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Friðrik Sophusson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 (stefnuræða forseta og umræða um hana)

Þingræður:
8. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1980-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B86 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
54. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1981-02-19 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1981-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B89 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
51. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1981-02-19 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-02-19 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-02-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A9 (aðild Íslands að Alþjóðaorkustofnuninni)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1981-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (brunavarnir og brunamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-10-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 458 (breytingartillaga) útbýtt þann 1982-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 487 (breytingartillaga) útbýtt þann 1982-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 592 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 637 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-10-26 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1981-10-26 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-10-26 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Alexander Stefánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-05 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1982-04-05 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (Lífeyrissjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (byggðastefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (frumvarp) útbýtt þann 1981-11-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A108 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-03-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 409 (breytingartillaga) útbýtt þann 1982-03-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 423 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-11-23 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1981-11-23 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Matthías Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-03-08 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-03-15 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A161 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (frumvarp) útbýtt þann 1981-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A211 (verðlag og samkeppnishömlur)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1982-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A215 (skattskylda innlánsstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 697 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1982-04-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A231 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 475 (breytingartillaga) útbýtt þann 1982-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A258 (Viðlagatrygging Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 541 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-01 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A268 (verðtrygging tjóna- og slysabóta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (þáltill.) útbýtt þann 1982-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál B18 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
4. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1981-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B89 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
61. þingfundur - Magnús H. Magnússon - Ræða hófst: 1982-04-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A64 (umferðaröryggisár)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1982-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (bótaréttur vegna náttúruhamfara)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1983-01-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (sektarmörk nokkurra laga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-01-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A176 (Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 271 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-01 13:37:00 [PDF]

Löggjafarþing 106

Þingmál A79 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1983-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (viðhald á skipastólnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (þáltill.) útbýtt þann 1983-11-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1984-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A197 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A265 (Iðnlánasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 504 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-04-11 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A441 (minniháttar einkamál fyrir héraðsdómi)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 1984-04-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A29 (endurmenntun vegna tæknivæðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (þingnefnd vegna rekstrarvanda í sjávarútvegi)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1984-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Gunnar G. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (úrbætur í umferðamálum)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (siglingalög)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Valdimar Indriðason - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (stighækkandi eignarskattsauki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (þáltill.) útbýtt þann 1984-11-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (verndun kaupmáttar)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A213 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A234 (brunavarnir í fiskvinnslufyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 310 (þáltill.) útbýtt þann 1984-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A314 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A423 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1985-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A441 (brunavarnir)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-05-07 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1985-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A475 (ríkislögmaður)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Halldór Blöndal (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1985-06-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A479 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 848 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1189 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A483 (fylkisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (þáltill.) útbýtt þann 1985-05-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A517 (ný byggðastefna og valddreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (þáltill.) útbýtt þann 1985-05-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A522 (húsnæðissparnaðarreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1065 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-30 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 108

Þingmál A3 (byggðastefna og valddreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-16 15:53:00 [PDF]

Þingmál A17 (fylkisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-15 15:53:00 [PDF]

Þingmál A18 (rannsókn á innflutningsversluninni)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Albert Guðmundsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1985-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (endurmenntun vegna tæknivæðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A75 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A120 (verðtrygging tjóna og slysabóta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (þáltill.) útbýtt þann 1985-11-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (sala Kröfluvirkjunar)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (eldvarnir í opinberum byggingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 437 (þáltill.) útbýtt þann 1986-01-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (Siglingamálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1986-02-19 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1986-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A302 (veð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 555 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-05 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1986-03-05 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1986-03-05 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A320 (fasteigna- og skipasala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A355 (iðgjöld bifreiðatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 646 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1986-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Jóhanna G Leopoldsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-01 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1986-04-01 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Jóhanna G Leopoldsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-01 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1986-04-01 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1986-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A415 (skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 957 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1097 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1986-04-10 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Jón Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A443 (skattsvik)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 909 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál B16 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
4. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B40 (minnst látins fyrrverandi þingmanns)

Þingræður:
20. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (forseti) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B53 (viðskipti Hafskips og Útvegsbankans)

Þingræður:
28. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1985-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B103 (kjarasamningar)

Þingræður:
53. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1986-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B108 (framkvæmd verðlagseftirlits)

Þingræður:
56. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1986-03-06 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1986-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B119 (iðgjöld bifreiðatrygginga)

Þingræður:
62. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1986-03-17 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1986-03-17 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1986-03-17 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1986-03-17 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1986-03-17 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1986-03-17 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1986-03-17 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Albert Guðmundsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1986-03-17 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1986-03-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A1 (fjárlög 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A39 (byggðastefna og valddreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 574 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-02-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 597 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-02-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 614 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 623 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 942 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A144 (viðskipti Útvegsbanka Íslands og Hafskips hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A146 (öryggismálanefnd sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A210 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A212 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A310 (endurmenntun vegna tæknivæðingar í atvinnulífinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (frumvarp) útbýtt þann 1987-02-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A326 (lögskráning sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 569 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A353 (þjóðarátak í umferðaröryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (þáltill.) útbýtt þann 1987-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A389 (erlend fjárfesting og íslenskt atvinnulíf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A393 (fríiðnaðarsvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 714 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A405 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 968 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A435 (íslensk heilbrigðisáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1054 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-03-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A1 (fjárlög 1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A63 (lánsfjárlög 1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A131 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A157 (húsnæðislánastofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (frumvarp) útbýtt þann 1987-11-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A188 (brunavarnir og brunamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 313 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A265 (launabætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 564 (þáltill.) útbýtt þann 1988-02-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A360 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A367 (iðgjöld vegna bifreiðatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 699 (þáltill.) útbýtt þann 1988-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A431 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 781 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A440 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A493 (tryggingariðgjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 853 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1988-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1083 (svar) útbýtt þann 1988-05-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A109 (ónýttur persónuafsláttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1990-11-01 00:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A320 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 761 - Komudagur: 1991-03-01 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 1991-03-04 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A24 (þróun íslensks iðnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 779 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1992-04-13 23:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A60 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-02-28 12:56:01 - [HTML]
92. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1992-02-28 13:16:00 - [HTML]

Þingmál A107 (hópferðir erlendra aðila)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1991-11-21 13:18:00 - [HTML]

Þingmál A124 (Hagræðingarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1991-11-28 14:58:00 - [HTML]

Þingmál A127 (Viðlagatrygging Íslands)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-20 13:43:00 - [HTML]
30. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1991-11-20 14:46:00 - [HTML]
30. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1991-11-20 15:04:00 - [HTML]
132. þingfundur - Sigbjörn Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-04 18:07:00 - [HTML]
132. þingfundur - Svavar Gestsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-04 18:17:00 - [HTML]
141. þingfundur - Svavar Gestsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-12 16:24:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 445 - Komudagur: 1992-01-20 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 448 - Komudagur: 1992-01-20 - Sendandi: Húseigendafélagið - [PDF]
Dagbókarnúmer 470 - Komudagur: 1992-01-31 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 778 - Komudagur: 1992-03-26 - Sendandi: Heilbrigðis- og tryggingaráðherra - [PDF]

Þingmál A135 (réttur til veiða í efnahagslögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1992-03-19 15:30:00 - [HTML]

Þingmál A167 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1992)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1991-12-06 21:45:00 - [HTML]
73. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1992-01-23 00:45:00 - [HTML]

Þingmál A188 (brunavarnir og brunamál)[HTML]

Þingræður:
146. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-15 19:15:00 - [HTML]

Þingmál A198 (skattskylda innlánsstofnana)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1991-12-13 18:46:00 - [HTML]

Þingmál A250 (skaðabótalög)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1992-02-28 11:48:00 - [HTML]
92. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - Ræða hófst: 1992-02-28 12:39:00 - [HTML]
92. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1992-02-28 12:45:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 782 - Komudagur: 1992-03-27 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 952 - Komudagur: 1992-04-24 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 996 - Komudagur: 1992-04-27 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1033 - Komudagur: 1992-04-28 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1061 - Komudagur: 1992-04-30 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A377 (öryggi í óbyggðaferðum)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-02 11:09:00 - [HTML]

Þingmál A399 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1992-03-31 22:20:00 - [HTML]

Þingmál A457 (ferðamiðlun)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-09 16:39:00 - [HTML]

Þingmál A543 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1538 - Komudagur: 1992-07-16 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál B21 (skýrsla utanrrh. um niðurstöður samninga um Evrópskt efnahagssvæði)

Þingræður:
13. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1991-10-23 14:23:00 - [HTML]
13. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1991-10-23 19:05:00 - [HTML]
19. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1991-11-05 18:04:00 - [HTML]

Þingmál B34 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun)

Þingræður:
34. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - Ræða hófst: 1991-11-26 18:35:00 - [HTML]

Þingmál B105 (staða sjávarútvegsins)

Þingræður:
91. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1992-02-27 16:15:00 - [HTML]
91. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-02-27 18:43:00 - [HTML]

Þingmál B136 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
5. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1991-10-10 21:42:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 411 (nefndarálit) útbýtt þann 1992-12-07 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-09-01 21:59:58 - [HTML]
13. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-09-03 15:32:08 - [HTML]
16. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-09-09 13:39:00 - [HTML]
16. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1992-09-09 18:25:28 - [HTML]
83. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-15 14:06:23 - [HTML]
83. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-15 15:47:23 - [HTML]
92. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1993-01-04 14:33:46 - [HTML]
98. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-01-09 18:59:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 172 - Komudagur: 1992-10-23 - Sendandi: Nefndadeild - Skýring: Meginatriði umsagna sem borist hafa - [PDF]

Þingmál A5 (gjaldeyrismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 19 - Komudagur: 1992-09-14 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A14 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 108 - Komudagur: 1992-10-09 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 151 - Komudagur: 1992-10-20 - Sendandi: Iðnaðar-og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A25 (lagaákvæði á sviði heilbrigðis- og tryggingamála vegna EES)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1992-09-11 12:29:08 - [HTML]
19. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-09-11 14:14:43 - [HTML]
19. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-11 14:25:31 - [HTML]
19. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-11 15:34:11 - [HTML]
19. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-11 15:38:48 - [HTML]

Þingmál A96 (fjárlög 1993)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-10-20 13:37:24 - [HTML]
35. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1992-10-20 15:29:33 - [HTML]
35. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1992-10-20 15:55:36 - [HTML]
78. þingfundur - Karl Steinar Guðnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-10 13:08:29 - [HTML]

Þingmál A110 (kaup á björgunarþyrlu)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1993-02-25 14:10:49 - [HTML]

Þingmál A210 (aðgerðir gegn peningaþvætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1077 - Komudagur: 1993-03-24 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka - [PDF]
Dagbókarnúmer 1522 - Komudagur: 1993-04-26 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A216 (tvöföldun Reykjanesbrautar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (þáltill.) útbýtt þann 1992-11-09 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A228 (fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Tékkneska og slóvakíska sambandslýðveldisi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 285 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1992-11-16 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A239 (innflutningur á gröfupramma)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-03-18 13:10:37 - [HTML]

Þingmál A256 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-21 01:17:03 - [HTML]
164. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 1993-04-28 18:37:49 - [HTML]
164. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-04-28 18:50:13 - [HTML]

Þingmál A280 (Rafmagnseftirlit ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (svar) útbýtt þann 1993-01-05 23:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A285 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1992-12-21 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-09 14:27:53 - [HTML]
76. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-12-09 21:50:06 - [HTML]
79. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1992-12-11 17:04:23 - [HTML]
79. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1992-12-11 17:17:04 - [HTML]
89. þingfundur - Sigbjörn Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-22 10:03:42 - [HTML]
89. þingfundur - Finnur Ingólfsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-22 10:11:29 - [HTML]
89. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-12-22 11:03:16 - [HTML]

Þingmál A286 (skattamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 495 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1992-12-18 14:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 583 - Komudagur: 1992-12-14 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 612 - Komudagur: 1992-12-15 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A307 (Íslensk endurtrygging)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1993-03-09 18:58:32 - [HTML]
163. þingfundur - Sigbjörn Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-27 14:33:49 - [HTML]

Þingmál A312 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-02-26 10:40:07 - [HTML]

Þingmál A323 (endurskoðun slysabóta sjómanna)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-05 16:09:06 - [HTML]
122. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1993-03-05 16:25:15 - [HTML]

Þingmál A326 (skaðabótalög)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1993-02-25 12:23:35 - [HTML]
117. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1993-02-25 12:34:29 - [HTML]
117. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-02-25 12:40:07 - [HTML]
117. þingfundur - Páll Pétursson - andsvar - Ræða hófst: 1993-02-25 12:46:23 - [HTML]
117. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-02-25 12:48:08 - [HTML]
117. þingfundur - Páll Pétursson - andsvar - Ræða hófst: 1993-02-25 12:50:07 - [HTML]
117. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-02-25 12:51:29 - [HTML]
167. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-30 16:54:34 - [HTML]
167. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-30 17:14:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 939 - Komudagur: 1993-02-17 - Sendandi: Jón Erlingur Þorláksson, tryggingafræðingur - [PDF]
Dagbókarnúmer 944 - Komudagur: 1993-02-18 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 992 - Komudagur: 1993-03-09 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1110 - Komudagur: 1993-03-29 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1381 - Komudagur: 1993-04-16 - Sendandi: Tryggingaeftirlit ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2005 - Komudagur: 1993-08-26 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2014 - Komudagur: 1993-09-07 - Sendandi: Brynjólfur Mogensen-Gísli Einarsson dr.med - [PDF]
Dagbókarnúmer 2023 - Komudagur: 1993-10-07 - Sendandi: Verkamannafélagið DAGSBRÚN - [PDF]
Dagbókarnúmer 2025 - Komudagur: 1993-09-16 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið - Skýring: ýmis gögn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2028 - Komudagur: 1993-10-27 - Sendandi: Verkamannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2032 - Komudagur: 1993-11-03 - Sendandi: Lögmenn, JSG;VHV;AG;SGG - [PDF]

Þingmál A350 (vátryggingarstarfsemi)[HTML]

Þingræður:
151. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-02 10:50:49 - [HTML]
151. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-04-02 11:38:26 - [HTML]
151. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1993-04-02 11:56:14 - [HTML]
151. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1993-04-02 12:10:24 - [HTML]
151. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-04-02 12:23:02 - [HTML]

Þingmál A439 (eiginfjárstaða innlánsstofnana)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-03-17 15:17:58 - [HTML]

Þingmál A447 (alferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 773 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-03-23 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A453 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingræður:
155. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1993-04-14 13:59:47 - [HTML]
155. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-04-14 14:21:00 - [HTML]

Þingmál A512 (búfjárhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 865 (frumvarp) útbýtt þann 1993-03-31 09:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A517 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-21 01:25:25 - [HTML]

Þingmál A524 (ferðaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (frumvarp) útbýtt þann 1993-04-02 19:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A525 (ferðamálastefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (þáltill.) útbýtt þann 1993-04-02 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A566 (fríverslunarsamningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Ísraels)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 933 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1993-04-02 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A567 (fríverslunarsamningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Póllands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 934 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1993-04-02 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B221 (ábyrgðir á lífeyrisgreiðslum Sambandsins)

Þingræður:
148. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 1993-03-31 14:40:07 - [HTML]

Þingmál B231 (staða sjávarútvegsins)

Þingræður:
151. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - Ræða hófst: 1993-04-02 15:54:09 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A1 (fjárlög 1994)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Finnur Ingólfsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-10-12 18:46:29 - [HTML]

Þingmál A2 (valfrelsi í lífeyristryggingum)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Árni M. Mathiesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-07 10:53:02 - [HTML]

Þingmál A9 (efnahagsaðgerðir vegna kjarasamninga)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1993-10-14 11:39:03 - [HTML]

Þingmál A28 (búfjárhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 1993-10-11 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-11-09 14:33:12 - [HTML]
31. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1993-11-09 14:48:36 - [HTML]

Þingmál A39 (umhverfisgjald)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-21 10:37:13 - [HTML]
18. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1993-10-21 10:56:10 - [HTML]

Þingmál A83 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 44 - Komudagur: 1993-11-08 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: samantekt umsagna - [PDF]

Þingmál A86 (lagaákvæði á sviði heilbrigðis- og tryggingamála vegna EES)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-16 13:30:06 - [HTML]
62. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1993-12-16 13:52:47 - [HTML]
62. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - Ræða hófst: 1993-12-16 14:19:22 - [HTML]
62. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-12-16 14:35:17 - [HTML]
62. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1993-12-16 14:53:51 - [HTML]

Þingmál A87 (endurskoðun slysabóta sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1283 (þál. í heild) útbýtt þann 1994-05-07 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-16 17:06:09 - [HTML]

Þingmál A119 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Guðni Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-11-03 14:03:57 - [HTML]

Þingmál A121 (Lyfjaverslun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-04-07 17:39:31 - [HTML]

Þingmál A132 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-11-04 11:35:21 - [HTML]
30. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1993-11-04 13:31:53 - [HTML]

Þingmál A143 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-02 13:35:57 - [HTML]
28. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1993-11-02 13:59:50 - [HTML]
112. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-18 14:34:12 - [HTML]

Þingmál A235 (slysavarnaráð)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-10 15:52:48 - [HTML]
123. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-06 18:01:58 - [HTML]

Þingmál A251 (skattamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 411 (nefndarálit) útbýtt þann 1993-12-16 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-30 13:47:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 189 - Komudagur: 1993-12-01 - Sendandi: Félag íslenskra bifreiðaeigenda, - [PDF]

Þingmál A255 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
152. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-05-05 10:39:43 - [HTML]

Þingmál A260 (Verðjöfnunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 914 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-04-08 09:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A282 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-22 13:32:39 - [HTML]

Þingmál A290 (brunavarnir og brunamál)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-13 13:53:10 - [HTML]

Þingmál A293 (alferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-12-15 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A323 (flutningur verkefna Vitastofnunar Íslands)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1994-02-09 14:43:44 - [HTML]

Þingmál A400 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-24 12:32:23 - [HTML]
97. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1994-02-24 12:40:44 - [HTML]
97. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-02-24 12:44:40 - [HTML]
144. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-28 16:47:27 - [HTML]
150. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson - Ræða hófst: 1994-05-04 13:24:56 - [HTML]

Þingmál A430 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1546 - Komudagur: 1994-04-25 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga, - [PDF]

Þingmál A450 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-03-16 15:29:33 - [HTML]
110. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1994-03-16 15:49:50 - [HTML]
110. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1994-03-16 16:00:32 - [HTML]
110. þingfundur - Finnur Ingólfsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-16 16:08:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1083 - Komudagur: 1994-03-29 - Sendandi: Árni Reynisson, Austurstræti 16 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1160 - Komudagur: 1994-04-06 - Sendandi: Samábyrgð Íslands á fiskiskipum, - [PDF]
Dagbókarnúmer 1177 - Komudagur: 1994-04-06 - Sendandi: Alþjóða líftryggingarfélagið hf, - [PDF]
Dagbókarnúmer 1186 - Komudagur: 1994-04-06 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga, - [PDF]
Dagbókarnúmer 1191 - Komudagur: 1994-04-07 - Sendandi: Sjóvá-Almennar tryggingar hf, - [PDF]
Dagbókarnúmer 1197 - Komudagur: 1994-04-07 - Sendandi: Vátryggingafélag Íslands hf, - [PDF]
Dagbókarnúmer 1216 - Komudagur: 1994-04-07 - Sendandi: Ólafur Haukur Johnson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1439 - Komudagur: 1994-04-19 - Sendandi: Gunnar Guðmundsson, tryggingamiðlari - [PDF]
Dagbókarnúmer 1481 - Komudagur: 1994-04-20 - Sendandi: Tryggingaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A537 (fullgilding ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar um bókun 47)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-28 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
125. þingfundur - Björn Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1994-04-08 15:17:00 - [HTML]

Þingmál A577 (brunatryggingar)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1994-04-15 11:29:32 - [HTML]
133. þingfundur - Geir H. Haarde - Ræða hófst: 1994-04-15 11:43:55 - [HTML]
133. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1994-04-15 12:05:20 - [HTML]
133. þingfundur - Finnur Ingólfsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-04-15 12:25:10 - [HTML]
133. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-04-15 12:26:29 - [HTML]
133. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-04-15 12:31:51 - [HTML]
133. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1994-04-15 12:33:59 - [HTML]
143. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-28 15:04:09 - [HTML]

Þingmál A578 (Eignarhaldsfélagið Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-15 14:01:31 - [HTML]
133. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1994-04-15 14:06:44 - [HTML]
133. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1994-04-15 14:17:27 - [HTML]
133. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1994-04-15 14:20:44 - [HTML]

Þingmál B136 (atvinnuleysið og aðgerðir ríkisstjórnarinnar gegn því)

Þingræður:
78. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - Ræða hófst: 1994-01-27 13:18:10 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A62 (ferðaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-12 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A105 (forfallaþjónusta í sveitum)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Guðni Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-11-03 11:57:05 - [HTML]

Þingmál A239 (viðlagatrygging)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - Ræða hófst: 1994-12-02 10:43:18 - [HTML]

Þingmál A240 (brunatryggingar)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-02 10:49:29 - [HTML]
47. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1994-12-02 11:06:16 - [HTML]
62. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1994-12-17 12:47:21 - [HTML]
62. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 1994-12-17 12:56:35 - [HTML]
62. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1994-12-17 13:01:05 - [HTML]
69. þingfundur - Pétur Bjarnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1994-12-28 14:15:17 - [HTML]
69. þingfundur - Finnur Ingólfsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1994-12-28 14:20:08 - [HTML]
73. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1994-12-30 01:20:55 - [HTML]
73. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-12-30 01:25:02 - [HTML]
73. þingfundur - Páll Pétursson (Nefnd) - Ræða hófst: 1994-12-30 01:30:39 - [HTML]

Þingmál A242 (Lyfjaverslun Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-06 13:54:44 - [HTML]
50. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-12-06 14:35:25 - [HTML]
50. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-12-06 21:24:11 - [HTML]

Þingmál A257 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-06 23:52:18 - [HTML]
50. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-12-07 00:54:33 - [HTML]

Þingmál A284 (fasteignamat ríkisins)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1995-02-06 15:35:53 - [HTML]

Þingmál A297 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 1995-01-27 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A314 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1995-01-26 14:02:24 - [HTML]
101. þingfundur - Pálmi Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-21 21:54:07 - [HTML]

Þingmál A335 (neyðarsímsvörun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1436 - Komudagur: 1995-04-18 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - Skýring: Áfangaskýrsla nefndar dómsmálaráðhera - [PDF]

Þingmál A339 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-02-02 17:01:35 - [HTML]

Þingmál A340 (tilkynningarskylda olíuskipa)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-02 15:51:36 - [HTML]

Þingmál A376 (endurskoðun skattalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 607 (þáltill.) útbýtt þann 1995-02-08 14:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A429 (vegtenging um utanverðan Hvalfjörð)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-21 21:09:41 - [HTML]
101. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-02-21 21:16:01 - [HTML]

Þingmál B162 (hringamyndun og samþjöppun valds í íslenskri fjölmiðlun)

Þingræður:
91. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-13 16:00:32 - [HTML]

Þingmál B171 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumr.))

Þingræður:
103. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1995-02-22 21:41:21 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A43 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1995-06-13 15:02:19 - [HTML]
21. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-06-13 15:16:47 - [HTML]

Þingmál B69 (málefni Brunamálastofnunar)

Þingræður:
25. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-15 10:31:26 - [HTML]
25. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-06-15 10:37:23 - [HTML]
25. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1995-06-15 10:51:40 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A43 (lánsfjárlög 1996)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-12-21 17:10:23 - [HTML]

Þingmál A110 (bílalán til öryrkja)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-08 14:03:59 - [HTML]
30. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1995-11-08 14:12:50 - [HTML]

Þingmál A125 (Bjargráðasjóður)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 1995-11-07 14:56:15 - [HTML]
29. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-11-07 14:58:38 - [HTML]
29. þingfundur - Guðmundur Lárusson - Ræða hófst: 1995-11-07 15:01:50 - [HTML]

Þingmál A156 (stefnumótun í löggæslu)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-21 16:47:06 - [HTML]

Þingmál A215 (húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1995-12-07 15:42:56 - [HTML]

Þingmál A217 (háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-04-29 17:17:24 - [HTML]

Þingmál A254 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-14 15:02:56 - [HTML]
90. þingfundur - Sturla Böðvarsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-14 15:15:37 - [HTML]

Þingmál A355 (fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1308 - Komudagur: 1996-04-02 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1317 - Komudagur: 1996-04-09 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]
Dagbókarnúmer 1366 - Komudagur: 1996-04-11 - Sendandi: Vátryggingaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A399 (skaðabótalög)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-18 15:13:14 - [HTML]
109. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1996-03-18 15:28:13 - [HTML]
109. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-18 15:43:47 - [HTML]
109. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-18 15:46:38 - [HTML]
109. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-03-18 15:48:24 - [HTML]
109. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1996-03-18 15:57:31 - [HTML]
109. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-18 16:10:48 - [HTML]
109. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1996-03-18 16:14:35 - [HTML]
109. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-18 16:29:03 - [HTML]
109. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-18 16:31:18 - [HTML]
109. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-18 16:33:01 - [HTML]
109. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1996-03-18 16:35:04 - [HTML]
109. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 1996-03-18 16:50:59 - [HTML]
126. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1996-04-24 15:15:41 - [HTML]

Þingmál A421 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1951 - Komudagur: 1996-05-09 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A422 (staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1210 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-05 13:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A445 (vörugjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1842 - Komudagur: 1996-05-02 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna - [PDF]

Þingmál A519 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2044 - Komudagur: 1996-05-21 - Sendandi: Útvegsmannafélag Hafnarfjarðar - [PDF]

Þingmál A520 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Þingræður:
140. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-17 13:46:19 - [HTML]
141. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1996-05-18 13:01:53 - [HTML]
141. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-18 13:18:44 - [HTML]

Þingmál A529 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
150. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-28 23:58:25 - [HTML]

Þingmál A533 (vörugjald af ökutækjum)[HTML]

Þingræður:
151. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-05-29 15:48:58 - [HTML]
151. þingfundur - Gunnlaugur M. Sigmundsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-29 16:05:36 - [HTML]

Þingmál B113 (endurskoðun slysabóta sjómanna)

Þingræður:
50. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1995-12-04 15:03:58 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A28 (fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1997-05-09 16:50:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 744 - Komudagur: 1997-01-15 - Sendandi: Viðskiptaráððuneytið, Tryggvi Axelsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 908 - Komudagur: 1997-02-12 - Sendandi: Nefndarritari allsherjarnefndar - [PDF]

Þingmál A55 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-10 14:30:27 - [HTML]
38. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-10 16:53:44 - [HTML]
38. þingfundur - Hjálmar Jónsson - Ræða hófst: 1996-12-10 20:30:11 - [HTML]
38. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 1996-12-10 20:44:29 - [HTML]
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1996-12-10 21:16:56 - [HTML]

Þingmál A61 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-09 17:22:10 - [HTML]

Þingmál A75 (brunatryggingar)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-10-29 14:34:00 - [HTML]
12. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-29 14:42:21 - [HTML]

Þingmál A88 (endurskoðun siglingalaga)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-10-30 16:00:09 - [HTML]

Þingmál A100 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1997-05-13 23:55:42 - [HTML]

Þingmál A144 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 253 (nefndarálit) útbýtt þann 1996-12-04 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A148 (sala notaðra ökutækja)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-12 18:31:26 - [HTML]
98. þingfundur - Ágúst Einarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-03 17:32:22 - [HTML]

Þingmál A154 (tekjuviðmiðun lífeyrisþega)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-04 14:38:34 - [HTML]

Þingmál A180 (lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 423 - Komudagur: 1996-12-12 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A201 (umönnun aldraðra)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Gunnlaugur M. Sigmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-18 18:06:55 - [HTML]
72. þingfundur - Gunnlaugur M. Sigmundsson - Ræða hófst: 1997-02-18 18:29:04 - [HTML]

Þingmál A258 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1189 - Komudagur: 1997-03-21 - Sendandi: Lögregluskóli ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2221 - Komudagur: 1997-05-28 - Sendandi: Lögreglustjóraembættið í Reykjavík - Skýring: (ýmis gögn og upplýsingar) - [PDF]

Þingmál A408 (Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf.)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1997-03-13 17:24:53 - [HTML]
90. þingfundur - Gunnlaugur M. Sigmundsson - Ræða hófst: 1997-03-13 18:04:31 - [HTML]
109. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-22 16:11:30 - [HTML]
109. þingfundur - Pétur H. Blöndal (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-22 16:23:59 - [HTML]
109. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-04-22 18:08:28 - [HTML]
109. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1997-04-22 19:14:00 - [HTML]

Þingmál A409 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 982 (nefndarálit) útbýtt þann 1997-04-21 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1997-03-13 11:16:09 - [HTML]
90. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1997-03-13 14:48:27 - [HTML]
90. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-03-13 16:00:37 - [HTML]
90. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1997-03-13 16:42:46 - [HTML]
108. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-21 17:32:15 - [HTML]
108. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-21 17:38:32 - [HTML]
108. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-21 18:08:06 - [HTML]
108. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1997-04-21 20:56:15 - [HTML]
122. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1997-05-12 23:51:34 - [HTML]

Þingmál A420 (útilokun fyrirtækja frá markaði)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-19 14:42:25 - [HTML]

Þingmál A434 (slysabætur sjómanna)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-19 16:19:06 - [HTML]
93. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-03-19 16:21:31 - [HTML]

Þingmál A437 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1656 - Komudagur: 1997-04-21 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka, Finnur Sveinbjörnsson - Skýring: (Sameiginleg umsögn SÍV, SÍSP og Samt. verðbr.fyri - [PDF]

Þingmál A460 (gerð björgunarsamninga)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-19 15:20:10 - [HTML]

Þingmál A482 (slit á Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-04 15:50:50 - [HTML]
99. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1997-04-04 16:18:34 - [HTML]
99. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1997-04-04 16:47:50 - [HTML]
99. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1997-04-04 16:51:57 - [HTML]
99. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-04-04 16:53:26 - [HTML]
99. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1997-04-04 16:55:51 - [HTML]
99. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1997-04-04 17:04:55 - [HTML]
99. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1997-04-04 17:23:13 - [HTML]
99. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1997-04-04 17:44:31 - [HTML]

Þingmál A486 (öryggisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-06 15:38:25 - [HTML]
117. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1997-05-06 15:42:07 - [HTML]

Þingmál A530 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1331 (nefndarálit) útbýtt þann 1997-05-16 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-18 15:50:10 - [HTML]
106. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1997-04-18 16:20:25 - [HTML]
106. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-04-18 16:43:05 - [HTML]
106. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 1997-04-18 18:27:52 - [HTML]
106. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1997-04-18 19:38:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1787 - Komudagur: 1997-04-28 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1817 - Komudagur: 1997-04-29 - Sendandi: Landssamband lífeyrissjóða, Húsi verslunarinnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1835 - Komudagur: 1997-04-29 - Sendandi: Samtök áhugafólks um lífeyrissparnað, b.t. Baldurs Guðlaugssonar h - [PDF]
Dagbókarnúmer 1837 - Komudagur: 1997-04-29 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (sameiginleg umsögn ASÍ og VSÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1849 - Komudagur: 1997-04-30 - Sendandi: Hagall, Árni Reynisson, Árni Reynisson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1862 - Komudagur: 1997-04-30 - Sendandi: Samband almennra lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1889 - Komudagur: 1997-04-30 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A609 (tjón á bílum)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Guðni Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-14 16:45:48 - [HTML]
125. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-05-14 16:48:10 - [HTML]

Þingmál B202 (fjárveitingar til rannsóknarnefndar sjóslysa)

Þingræður:
76. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1997-02-24 15:34:05 - [HTML]

Þingmál B234 (strand flutningaskipsins Víkartinds)

Þingræður:
87. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-11 13:07:04 - [HTML]
87. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1997-03-11 13:11:07 - [HTML]
87. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1997-03-11 13:20:13 - [HTML]
87. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - Ræða hófst: 1997-03-11 13:44:19 - [HTML]
87. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1997-03-11 13:52:09 - [HTML]
87. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1997-03-11 14:01:12 - [HTML]
87. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1997-03-11 14:09:06 - [HTML]

Þingmál B258 (áform ríkisstjórnarinnar um breytingar á lífeyriskerfinu og kaup Landsbankans á 50% hlut í Vátryggingafélagi Íslands hf.)

Þingræður:
92. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1997-03-18 15:37:11 - [HTML]
92. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-03-18 15:43:10 - [HTML]
92. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1997-03-18 15:50:43 - [HTML]
92. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1997-03-18 15:52:58 - [HTML]
92. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-03-18 15:57:57 - [HTML]
92. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1997-03-18 16:02:39 - [HTML]

Þingmál B288 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
105. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-04-17 16:04:37 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A1 (fjárlög 1998)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1997-12-18 09:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A57 (lögmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 38 - Komudagur: 1997-11-07 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 88 - Komudagur: 1997-11-13 - Sendandi: Stéttarfélag lögfræðinga í ríkisþjónustu, Sólveig Bachman - [PDF]
Dagbókarnúmer 944 - Komudagur: 1998-03-02 - Sendandi: Vinnuveitendasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A58 (skaðabótalög)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1997-10-20 15:48:45 - [HTML]
50. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-20 13:56:37 - [HTML]
50. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1997-12-20 14:01:05 - [HTML]
50. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1997-12-20 14:22:16 - [HTML]
50. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1997-12-20 14:34:35 - [HTML]
50. þingfundur - Hjálmar Jónsson - Ræða hófst: 1997-12-20 14:43:50 - [HTML]
50. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-20 14:48:28 - [HTML]
50. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1997-12-20 14:50:22 - [HTML]
50. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1997-12-20 16:43:31 - [HTML]
50. þingfundur - Hjálmar Jónsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1997-12-20 16:44:46 - [HTML]

Þingmál A99 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 423 - Komudagur: 1997-12-05 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A181 (umferðaröryggismál)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Hjálmar Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-19 14:28:57 - [HTML]
28. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-11-19 14:32:26 - [HTML]

Þingmál A225 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1997-11-03 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A249 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 702 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-20 19:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1997-11-18 15:20:57 - [HTML]
50. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-20 09:58:02 - [HTML]
50. þingfundur - Gunnlaugur M. Sigmundsson - Ræða hófst: 1997-12-20 10:51:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 192 - Komudagur: 1997-11-21 - Sendandi: Lífeyrissjóður Félags ísl. stjórn.starfsmanna á Keflav.flugvelli - [PDF]
Dagbókarnúmer 288 - Komudagur: 1997-11-26 - Sendandi: Hagall, Árni Reynisson, Árni Reynisson - [PDF]
Dagbókarnúmer 318 - Komudagur: 1997-11-27 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 368 - Komudagur: 1997-12-03 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A254 (skipting afnotaréttar nytjastofna á Íslandsmiðum)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-02 17:04:50 - [HTML]

Þingmál A264 (setning reglna um hvalaskoðun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2526 - Komudagur: 1998-06-11 - Sendandi: Siglingastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A288 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-05-04 16:40:09 - [HTML]
118. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-05-05 13:31:52 - [HTML]

Þingmál A309 (tímareikningur á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2188 - Komudagur: 1998-05-13 - Sendandi: Landspítalinn, geðdeild - [PDF]

Þingmál A310 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1877 - Komudagur: 1998-04-17 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A341 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-23 16:23:11 - [HTML]

Þingmál A348 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1998-06-02 22:20:40 - [HTML]

Þingmál A367 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-05 12:12:12 - [HTML]

Þingmál A415 (búfjárhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 736 (frumvarp) útbýtt þann 1998-02-05 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A438 (slit á Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-12 15:09:39 - [HTML]
86. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1998-03-12 15:31:21 - [HTML]
86. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-12 15:48:57 - [HTML]
86. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-12 15:51:20 - [HTML]
86. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1998-03-12 15:55:39 - [HTML]
86. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1998-03-12 16:14:39 - [HTML]
110. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1998-04-22 15:28:06 - [HTML]
110. þingfundur - Jónas Hallgrímsson - Ræða hófst: 1998-04-22 15:39:47 - [HTML]
110. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 1998-04-22 18:01:17 - [HTML]
110. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-04-22 18:26:03 - [HTML]

Þingmál A443 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1058 - Komudagur: 1998-03-09 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1257 - Komudagur: 1998-03-18 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A461 (bifreiðakaupastyrkir fyrir hreyfihamlaða)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1998-02-18 15:28:44 - [HTML]

Þingmál A481 (stimpilgjald)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-03 18:39:45 - [HTML]

Þingmál A507 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-05-18 13:35:50 - [HTML]

Þingmál A546 (skipulag ferðamála)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-17 23:36:57 - [HTML]

Þingmál A557 (Samábyrgð Íslands á fiskiskipum)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-23 18:01:28 - [HTML]
92. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 1998-03-23 18:18:56 - [HTML]
92. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-03-23 18:39:47 - [HTML]
92. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-23 18:47:01 - [HTML]
92. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-23 18:49:19 - [HTML]
92. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1998-03-23 18:50:22 - [HTML]
92. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-23 19:16:57 - [HTML]

Þingmál A560 (eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-03-17 20:44:16 - [HTML]
89. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-03-17 21:15:23 - [HTML]
89. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1998-03-17 21:31:22 - [HTML]
146. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 1998-06-05 14:31:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1613 - Komudagur: 1998-03-30 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1617 - Komudagur: 1998-03-30 - Sendandi: Vátryggingaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A575 (málefni Samkeppnisstofnunar og samkeppnisráðs)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-04-06 17:31:44 - [HTML]

Þingmál A593 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1493 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-02 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-30 19:21:11 - [HTML]
136. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-28 13:34:18 - [HTML]
136. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1998-05-28 13:40:02 - [HTML]

Þingmál A634 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Ágúst Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-16 10:32:33 - [HTML]

Þingmál B36 (hlutafjárvæðing ríkisbanka og fjárfestingarlánasjóða)

Þingræður:
6. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-09 11:01:02 - [HTML]
6. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1997-10-09 11:24:32 - [HTML]

Þingmál B55 (stefnan í heilbrigðismálum)

Þingræður:
11. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1997-10-16 11:28:24 - [HTML]

Þingmál B141 (rafmagnseftirlit)

Þingræður:
45. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1997-12-17 10:22:43 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A6 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1998-10-08 14:22:32 - [HTML]

Þingmál A21 (slit á Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-06 15:55:39 - [HTML]
4. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1998-10-06 15:58:46 - [HTML]
4. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1998-10-06 16:02:46 - [HTML]
4. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1998-10-06 16:07:34 - [HTML]
4. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 1998-10-06 16:10:43 - [HTML]
4. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-10-06 16:17:18 - [HTML]
4. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-10-06 16:20:39 - [HTML]

Þingmál A97 (dreifðir gagnagrunnar á heilbrigðissviði og persónuvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (þáltill.) útbýtt þann 1998-10-13 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-16 16:30:04 - [HTML]

Þingmál A103 (útköll björgunarþyrlna Landhelgisgæslunnar)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1998-12-02 13:39:59 - [HTML]
30. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-12-02 13:41:42 - [HTML]

Þingmál A109 (gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-15 13:58:44 - [HTML]
11. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-10-15 14:51:49 - [HTML]
11. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-10-15 14:54:45 - [HTML]
11. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-10-15 14:55:45 - [HTML]
11. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-10-15 16:17:38 - [HTML]
11. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-10-15 17:16:50 - [HTML]
12. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1998-10-16 13:31:03 - [HTML]
12. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-10-16 14:27:30 - [HTML]
12. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1998-10-16 15:19:05 - [HTML]
12. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-10-16 16:58:51 - [HTML]
34. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-07 17:47:10 - [HTML]
35. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-12-08 18:25:56 - [HTML]
36. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-12-09 18:16:13 - [HTML]
37. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1998-12-10 13:31:34 - [HTML]
37. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-12-10 17:53:07 - [HTML]
41. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-12-15 17:11:23 - [HTML]
43. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1998-12-16 12:29:26 - [HTML]
43. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1998-12-16 13:25:14 - [HTML]

Þingmál A172 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1998-11-03 18:56:02 - [HTML]
18. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1998-11-03 19:12:42 - [HTML]

Þingmál A183 (skaðabótalög)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-16 15:46:43 - [HTML]
24. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-11-16 15:55:32 - [HTML]
24. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-11-16 16:11:45 - [HTML]
24. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-11-16 16:14:25 - [HTML]
24. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1998-11-16 16:19:32 - [HTML]
79. þingfundur - Ögmundur Jónasson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-06 11:12:05 - [HTML]
79. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1999-03-06 11:23:32 - [HTML]
79. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1999-03-06 12:01:04 - [HTML]
80. þingfundur - Ögmundur Jónasson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 1999-03-08 10:48:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 470 - Komudagur: 1998-12-07 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 471 - Komudagur: 1998-12-07 - Sendandi: Vinnumálasambandið, Kringlan 7 - [PDF]
Dagbókarnúmer 472 - Komudagur: 1998-12-07 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 633 - Komudagur: 1998-12-14 - Sendandi: Vátryggingaeftirlitið - Skýring: (framhaldsumsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 674 - Komudagur: 1998-12-16 - Sendandi: Vinnuveitendasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 826 - Komudagur: 1999-01-15 - Sendandi: Guðmundur Skaftason fyrrverandi hæstaréttardómari - [PDF]
Dagbókarnúmer 947 - Komudagur: 1999-02-10 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1076 - Komudagur: 1999-02-23 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1363 - Komudagur: 1999-03-04 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1509 - Komudagur: 1999-03-24 - Sendandi: Verslunarmannafélag Reykjavíkur - Skýring: (samþykkt frá stjórnarfundi 8. mars 1999) - [PDF]

Þingmál A209 (lögskráning sjómanna)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-12-02 14:07:03 - [HTML]

Þingmál A226 (aðgerðir gegn peningaþvætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1103 - Komudagur: 1999-02-24 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (samantekt úr úttektarskýrslu) - [PDF]

Þingmál A228 (tryggingagjald)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-12-10 14:42:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 345 - Komudagur: 1998-12-01 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 410 - Komudagur: 1998-12-03 - Sendandi: Vinnuveitendasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A229 (Fjárfestingarbanki atvinnulífsins)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-11-16 18:05:55 - [HTML]
44. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-12-17 15:14:45 - [HTML]
44. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-12-17 19:54:11 - [HTML]

Þingmál A309 (búfjárhald, forðagæsla o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 369 (frumvarp) útbýtt þann 1998-12-08 12:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A325 (mengunaráhrif af notkun nagladekkja og harðkornadekkja)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1999-02-03 16:22:09 - [HTML]

Þingmál A388 (brunatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1149 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-10 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-09 14:48:57 - [HTML]

Þingmál A497 (framtíðarstaða almannatryggingakerfisins)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Magnús L. Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-15 19:18:31 - [HTML]

Þingmál B147 (sala hlutabréfa í bönkum)

Þingræður:
35. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-08 13:03:09 - [HTML]

Löggjafarþing 124

Þingmál A9 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 1999-06-10 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-06-15 14:18:08 - [HTML]
6. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-06-15 14:47:29 - [HTML]
6. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 1999-06-15 14:57:18 - [HTML]
6. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 1999-06-15 15:00:38 - [HTML]
6. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1999-06-15 15:47:02 - [HTML]
8. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1999-06-16 13:08:53 - [HTML]

Þingmál B9 (stefnuræða forsætisráðherra)

Þingræður:
0. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-06-08 15:27:49 - [HTML]

Þingmál B14 (umræða um stefnuræðu forsætisráðherra)

Þingræður:
0. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-06-08 20:57:06 - [HTML]
0. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1999-06-08 22:21:02 - [HTML]

Þingmál B18 (aðgerðir til að hamla gegn verðbólgu)

Þingræður:
1. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-06-09 13:32:58 - [HTML]
1. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-06-09 13:35:48 - [HTML]

Þingmál B70 (athugasemdir Samkeppnisstofnunar um samkeppni á fjarskiptamarkaði)

Þingræður:
8. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-06-16 11:23:50 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A1 (fjárlög 2000)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1999-10-05 14:11:07 - [HTML]

Þingmál A3 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Gunnar Birgisson - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-19 16:07:16 - [HTML]
12. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-19 16:08:19 - [HTML]

Þingmál A6 (dreifð eignaraðild að viðskiptabönkum og öðrum lánastofnunum)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-11 17:06:17 - [HTML]
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-10-11 18:09:44 - [HTML]

Þingmál A70 (lagaskil á sviði samningaréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1063 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-26 16:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A117 (fjáraukalög 1999)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 1999-12-07 19:13:08 - [HTML]

Þingmál A122 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 735 - Komudagur: 2000-02-09 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - Skýring: (hljóðritun á símtölum) - [PDF]

Þingmál A150 (lífeyrissjóður sjómanna)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-07 18:16:44 - [HTML]
57. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2000-02-07 18:39:57 - [HTML]

Þingmál A161 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-10 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A189 (áhafnir íslenskra flutningaskipa, farþegaskipa, farþegabáta og skemmtibáta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 219 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-12 12:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-23 13:37:30 - [HTML]

Þingmál A200 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 444 - Komudagur: 1999-12-08 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka, Finnur Sveinbjörnsson - Skýring: (sameiginl. ums.) - [PDF]

Þingmál A235 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1999-12-03 12:39:10 - [HTML]
41. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-09 10:48:43 - [HTML]
41. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-09 20:04:56 - [HTML]
41. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-09 20:07:19 - [HTML]
42. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-10 11:20:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 382 - Komudagur: 1999-12-07 - Sendandi: Jóhanna Sigurðardóttir alþingismaður - Skýring: (spurningar lagðar fram á fundi ev.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 386 - Komudagur: 1999-12-07 - Sendandi: Verðbréfaþing Íslands - Skýring: (svör við spurn. JóhS) - [PDF]
Dagbókarnúmer 394 - Komudagur: 1999-12-07 - Sendandi: Þjóðhagsstofnun - Skýring: (svör við spurn. JóhS) - [PDF]
Dagbókarnúmer 401 - Komudagur: 1999-12-07 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (samantekt v. umsagna) - [PDF]

Þingmál A247 (útlán hjá tryggingafélögum og eignarleigum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 303 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1999-12-03 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 511 (svar) útbýtt þann 1999-12-20 17:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A249 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-03 17:41:15 - [HTML]

Þingmál A260 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-27 20:21:35 - [HTML]
103. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2000-04-27 20:31:51 - [HTML]
103. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-27 20:40:30 - [HTML]

Þingmál A281 (þinglýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-15 11:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1019 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-13 18:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1044 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-04-27 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1142 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-04 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-26 11:40:59 - [HTML]

Þingmál A285 (brunatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 429 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-15 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1055 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-26 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1057 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-27 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-27 19:42:17 - [HTML]

Þingmál A290 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 472 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-16 19:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1058 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-26 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-02-07 17:10:52 - [HTML]
57. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-07 17:46:22 - [HTML]
57. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-07 17:50:00 - [HTML]

Þingmál A292 (lögleiðing ólympískra hnefaleika)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2000-02-15 14:57:42 - [HTML]
117. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-12 17:25:25 - [HTML]

Þingmál A296 (vegáætlun fyrir árin 2000 - 2004)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Hjálmar Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-17 16:40:54 - [HTML]
66. þingfundur - Hjálmar Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-17 16:45:01 - [HTML]

Þingmál A320 (hætta af völdum bensín- og olíuflutninga um Reykjanesbraut)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2000-03-06 19:04:41 - [HTML]

Þingmál A332 (skattlagning slysabóta)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-08 14:23:26 - [HTML]
75. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-03-08 14:26:10 - [HTML]
75. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-03-08 14:33:41 - [HTML]

Þingmál A333 (samræmd slysaskráning)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Ásta Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-08 13:36:26 - [HTML]
75. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-03-08 13:39:51 - [HTML]

Þingmál A352 (rásir fyrir búfénað til að koma í veg fyrir slys)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Þuríður Backman - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-04 17:04:02 - [HTML]

Þingmál A404 (kjör stjórnenda Fjárfestingarbanka atvinnulífsins)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-08 15:45:31 - [HTML]

Þingmál A441 (skoteldar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (svar) útbýtt þann 2000-05-08 22:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (brunavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 765 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-20 14:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1249 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-09 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1354 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-10 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1362 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-10 21:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-23 10:52:23 - [HTML]
86. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2000-03-23 11:29:55 - [HTML]
86. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-23 11:51:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1521 - Komudagur: 2000-04-11 - Sendandi: Brunavarnir Húnaþings vestra, Skúli Guðbjörnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1534 - Komudagur: 2000-04-12 - Sendandi: Brunavarnir Austur-Húnavatnss., Bragi Árnason - [PDF]

Þingmál A526 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-08 23:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2000-05-09 15:29:40 - [HTML]

Þingmál A530 (stofnun hlutafélags um Samábyrgð Íslands á fiskiskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 831 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1227 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-08 23:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-04-07 17:54:48 - [HTML]
109. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2000-05-09 11:23:41 - [HTML]
109. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-05-09 11:29:35 - [HTML]

Þingmál A535 (sjúklingatrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1306 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-09 20:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1400 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-12 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1412 (lög í heild) útbýtt þann 2000-05-13 20:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-10 16:04:39 - [HTML]

Þingmál A549 (vörugjald af ökutækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 935 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-05 13:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-05 15:34:47 - [HTML]

Þingmál A567 (rannsókn sjóslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1208 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-08 22:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1858 - Komudagur: 2000-04-28 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A568 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1210 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-08 22:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A592 (sjúkraflug)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 894 (þáltill.) útbýtt þann 2000-04-07 11:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A645 (staða umferðaröryggismála í ársbyrjun 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1377 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-05-11 10:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B28 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1999-10-04 20:18:03 - [HTML]

Þingmál B183 (hætta á olíumengun í grunnvatni við Reykjanesbraut)

Þingræður:
36. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1999-12-06 14:29:03 - [HTML]
36. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-12-06 14:33:40 - [HTML]
36. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1999-12-06 14:34:22 - [HTML]

Þingmál B264 (starfsleyfi fyrir gagnagrunni á heilbrigðissviði)

Þingræður:
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-01 15:59:39 - [HTML]

Þingmál B324 (fátækt á Íslandi)

Þingræður:
66. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2000-02-17 13:57:17 - [HTML]

Þingmál B329 (fjármögnun á tvöföldun Reykjanesbrautar)

Þingræður:
67. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2000-02-21 15:16:50 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A1 (fjárlög 2001)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2000-10-05 12:30:10 - [HTML]
44. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2000-12-08 15:24:01 - [HTML]

Þingmál A8 (dreifð eignaraðild að viðskiptabönkum og öðrum lánastofnunum)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-09 16:11:36 - [HTML]
5. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-09 16:13:46 - [HTML]
5. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-09 16:17:07 - [HTML]
5. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-09 16:20:28 - [HTML]

Þingmál A18 (samkeppni olíufélaganna)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 2000-10-11 14:27:47 - [HTML]

Þingmál A25 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2000-10-12 14:37:17 - [HTML]

Þingmál A39 (umferðaröryggisáætlun og umferðaröryggismál)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2000-10-18 14:11:37 - [HTML]

Þingmál A56 (loftferðir)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-02 14:44:42 - [HTML]

Þingmál A116 (úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-18 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A155 (iðgjaldahækkanir tryggingafélaganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2000-10-19 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 598 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2000-12-16 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 2000-10-30 16:12:17 - [HTML]
16. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2000-10-31 13:38:35 - [HTML]
16. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2000-10-31 13:45:14 - [HTML]
16. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2000-10-31 13:46:38 - [HTML]

Þingmál A160 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-21 16:26:55 - [HTML]

Þingmál A175 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 733 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-02-20 16:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A196 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2000-11-13 18:15:13 - [HTML]

Þingmál A208 (lyfjatjónstryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (frumvarp) útbýtt þann 2000-11-08 11:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A232 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 580 - Komudagur: 2000-12-05 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - Skýring: (sameiginleg umsögn) - [PDF]

Þingmál A235 (lögleiðing ólympískra hnefaleika)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Gunnar Birgisson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-12 18:10:53 - [HTML]

Þingmál A276 (heilbrigðisáætlun til ársins 2010)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Katrín Fjeldsted (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-19 17:30:48 - [HTML]

Þingmál A292 (Lífeyrissjóður sjómanna)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-08 18:10:05 - [HTML]

Þingmál A326 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 411 (frumvarp) útbýtt þann 2000-12-04 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A345 (tóbaksvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 2001-02-19 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A348 (áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 496 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-11 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A379 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2001-01-17 11:30:08 - [HTML]
63. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-01-22 10:53:42 - [HTML]

Þingmál A387 (tjón af völdum óskilagripa)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-14 14:19:10 - [HTML]
70. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-02-14 14:21:56 - [HTML]

Þingmál A389 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1413 - Komudagur: 2001-03-13 - Sendandi: Óttar Yngvason hrl. - Skýring: (afrit af bréfum o.fl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1953 - Komudagur: 2001-04-23 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - Skýring: (svör við fyrirspurn landbn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2511 - Komudagur: 2001-05-08 - Sendandi: Óttar Yngvason - [PDF]

Þingmál A460 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (frumvarp) útbýtt þann 2001-02-19 19:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Gísli S. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-01 15:21:43 - [HTML]
80. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-03-01 15:29:56 - [HTML]
80. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2001-03-01 15:36:26 - [HTML]

Þingmál A481 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-05 15:36:56 - [HTML]

Þingmál A483 (langtímaáætlun í öryggismálum sjófarenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-02-26 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1458 (þál. í heild) útbýtt þann 2001-05-19 23:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2001-03-15 16:44:37 - [HTML]

Þingmál A521 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-13 15:23:04 - [HTML]
87. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-13 16:24:32 - [HTML]
128. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-05-18 12:08:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1624 - Komudagur: 2001-03-22 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]

Þingmál A522 (eigendur virkra eignarhluta í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 818 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-05 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1422 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-18 22:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-13 19:18:56 - [HTML]
119. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2001-05-10 22:32:12 - [HTML]
119. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-10 22:39:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1658 - Komudagur: 2001-03-28 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1743 - Komudagur: 2001-04-03 - Sendandi: Vátryggingafélag Íslands hf - Skýring: (samhljóða umsögn SÍT) - [PDF]

Þingmál A528 (bætt umferðaröryggi á þjóðvegum)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Árni R. Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-03 19:11:08 - [HTML]

Þingmál A566 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1997 - Komudagur: 2001-04-24 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2192 - Komudagur: 2001-05-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (skv. beiðni) - [PDF]

Þingmál A567 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 2001-03-27 17:19:23 - [HTML]

Þingmál A594 (virðisaukaskattur af hugbúnaðarvinnu)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-25 15:50:28 - [HTML]
112. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2001-04-25 15:58:39 - [HTML]

Þingmál A624 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2150 - Komudagur: 2001-04-30 - Sendandi: Miðstöð nýbúa, Upplýsinga- og menningarmiðstöð - [PDF]

Þingmál A635 (lögskráning sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1353 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2001-05-16 09:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1382 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-16 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-06 14:40:51 - [HTML]
108. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2001-04-06 14:45:04 - [HTML]
108. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2001-04-06 14:47:28 - [HTML]

Þingmál A671 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2067 - Komudagur: 2001-04-25 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A707 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-05-17 16:31:42 - [HTML]
127. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-05-17 20:02:15 - [HTML]

Þingmál A740 (tryggingarskilmálar vátryggingafélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1343 (þáltill.) útbýtt þann 2001-05-16 11:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B80 (ummæli formanns þingflokks Sjálfstæðisflokksins)

Þingræður:
18. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-01 14:12:22 - [HTML]

Þingmál B118 (skýrslur umboðsmanns Alþingis 1998 og 1999)

Þingræður:
26. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-16 15:25:41 - [HTML]

Þingmál B214 (sameining Landsbanka og Búnaðarbanka)

Þingræður:
50. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-12-15 16:39:15 - [HTML]

Þingmál B575 (stjórnunar- og eignatengsl í íslensku atvinnulífi)

Þingræður:
129. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-19 14:04:10 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A1 (fjárlög 2002)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2001-11-27 21:36:41 - [HTML]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-10-01 15:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A25 (úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-04 13:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A39 (áhugamannahnefaleikar)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Gunnar Birgisson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-18 14:26:50 - [HTML]

Þingmál A40 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-08 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A41 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 548 - Komudagur: 2001-12-18 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A42 (brunatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-08 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-08 11:54:05 - [HTML]
25. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-08 12:26:04 - [HTML]
25. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-08 12:28:22 - [HTML]
25. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-08 12:30:11 - [HTML]
25. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-11-08 12:32:17 - [HTML]
25. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2001-11-08 12:38:21 - [HTML]
25. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2001-11-08 14:22:14 - [HTML]
25. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-11-08 14:32:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 304 - Komudagur: 2001-12-03 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 355 - Komudagur: 2001-12-05 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 506 - Komudagur: 2001-12-13 - Sendandi: Fasteignamat ríkisins - [PDF]

Þingmál A46 (rannsókn á áhrifum háspennulína á mannslíkamann)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 579 - Komudagur: 2002-01-07 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A53 (bótaábyrgð vegna tjóns af notkun loftfars vegna hernaðaraðgerða, hryðjuverka eða áþekkra atvika)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-02 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-03 15:37:02 - [HTML]
3. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2001-10-03 15:44:11 - [HTML]
3. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2001-10-03 15:53:41 - [HTML]
3. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-10-03 15:58:41 - [HTML]
14. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2001-10-18 10:37:37 - [HTML]
14. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-10-18 10:44:57 - [HTML]

Þingmál A59 (tryggingarskilmálar vátryggingafélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-08 16:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Gísli S. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-08 14:47:21 - [HTML]
25. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-11-08 14:57:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 150 - Komudagur: 2001-11-20 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 258 - Komudagur: 2001-11-28 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A87 (greiðslur fyrir tjón af völdum jarðskjálfta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 217 (svar) útbýtt þann 2001-10-30 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A114 (tekjuskattur og eignarskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 464 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-06 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 472 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-06 10:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2001-10-09 17:55:31 - [HTML]
45. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2001-12-06 15:35:19 - [HTML]
48. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-11 14:00:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 50 - Komudagur: 2001-11-07 - Sendandi: Þjóðhagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 69 - Komudagur: 2001-11-08 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 141 - Komudagur: 2001-11-19 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]

Þingmál A135 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2002-02-04 21:18:43 - [HTML]

Þingmál A140 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1058 - Komudagur: 2002-03-08 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A141 (áfallahjálp innan sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-11 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Hjálmar Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-01-31 12:55:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 764 - Komudagur: 2002-02-19 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A169 (heilbrigðisþjónusta og almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-08 12:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 10 - Komudagur: 2001-10-31 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A177 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2097 - Komudagur: 2002-04-30 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A188 (bifreiðatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2001-10-18 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 282 (svar) útbýtt þann 2001-11-05 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A194 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1781 - Komudagur: 2002-04-10 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A230 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-31 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 529 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-11 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-11-08 10:54:55 - [HTML]
25. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-11-08 11:40:43 - [HTML]
49. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-12-11 20:22:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 275 - Komudagur: 2001-11-28 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 327 - Komudagur: 2001-12-04 - Sendandi: Hagall, vátryggingamiðlun - [PDF]

Þingmál A247 (áhrif breyttra hlutfalla aldurshópa eftir árið 2010)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2228 - Komudagur: 2002-05-29 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A253 (fasteignakaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-07 13:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1056 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-03-25 17:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-15 11:05:20 - [HTML]
30. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2001-11-15 11:20:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 277 - Komudagur: 2001-11-28 - Sendandi: Matsmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 528 - Komudagur: 2001-12-17 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 569 - Komudagur: 2002-01-02 - Sendandi: Verkfræðingafélag Íslands, Logi Kristjánsson frkvstj. - [PDF]

Þingmál A338 (búfjárhald o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 798 - Komudagur: 2002-02-19 - Sendandi: Búnaðarsamband S-Þingeyinga - [PDF]

Þingmál A348 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 2002)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-08 11:01:51 - [HTML]
47. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-08 11:03:55 - [HTML]
47. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-08 11:06:06 - [HTML]

Þingmál A359 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2002-04-19 12:43:02 - [HTML]
127. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-04-24 10:30:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 934 - Komudagur: 2002-02-27 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A387 (bótaábyrgð vegna tjóns af notkun loftfars vegna hernaðaraðgerða, hryðjuverka eða áþekkra atvika)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-22 12:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-01-24 17:19:03 - [HTML]

Þingmál A418 (sjómannalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 677 (frumvarp) útbýtt þann 2002-01-24 16:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Magnús Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-01-29 19:11:59 - [HTML]

Þingmál A433 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1142 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-08 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1173 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-10 17:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
132. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-29 21:22:34 - [HTML]
132. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-29 21:50:52 - [HTML]
132. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2002-04-29 23:18:21 - [HTML]

Þingmál A442 (gagnsemi raflýsingar á þjóðvegum milli þéttbýlisstaða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2181 - Komudagur: 2002-05-21 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A444 (niðurfelling veggjalds í Hvalfjarðargöng)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-02-13 19:06:58 - [HTML]

Þingmál A492 (verndun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 782 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-11 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-14 21:27:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1201 - Komudagur: 2002-03-13 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1411 - Komudagur: 2002-03-21 - Sendandi: Samband íslenskra kaupskipaútgerða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1509 - Komudagur: 2002-03-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A540 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (frumvarp) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A545 (stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-03-08 15:36:55 - [HTML]

Þingmál A575 (áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 902 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-04 18:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1422 - Komudagur: 2002-03-22 - Sendandi: Friðrik Björgvinsson, Vestmannaeyjum - [PDF]

Þingmál A599 (stefnumótun um aukið umferðaröryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2002-04-17 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2002-04-19 15:41:29 - [HTML]

Þingmál A651 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-22 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2002-04-08 16:35:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2172 - Komudagur: 2002-05-17 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A652 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2002-04-08 17:36:32 - [HTML]

Þingmál A672 (nýr stofnsamningur Fríverslunarsamtaka Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-04-08 17:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A689 (framkvæmd langtímaáætlunar í öryggismálum sjófarenda 2001--2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-04-04 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A704 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-04 11:57:32 - [HTML]
109. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-04 11:59:29 - [HTML]

Þingmál A705 (bótaábyrgð vegna tjóns af notkun loftfars vegna hernaðaraðgerða, hryðjuverka eða áþekkra atvika)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2002-04-05 11:56:06 - [HTML]

Þingmál A707 (Lýðheilsustöð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2265 - Komudagur: 2002-06-06 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A714 (ábyrgð skuldabréfa vegna nýrrar starfsemi Íslenskrar erfðagreiningar)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2002-04-23 15:14:11 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A1 (fjárlög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 543 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2002-12-04 18:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 574 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2002-12-05 11:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2002-10-04 14:36:15 - [HTML]
4. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2002-10-04 18:39:37 - [HTML]
47. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-05 14:28:00 - [HTML]
47. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-12-05 17:24:37 - [HTML]

Þingmál A10 (skattfrelsi lágtekjufólks)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-10-10 14:10:08 - [HTML]

Þingmál A12 (Lífeyrissjóður sjómanna)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-10 14:31:29 - [HTML]
8. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2002-10-10 15:08:16 - [HTML]

Þingmál A21 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-04 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A59 (áfallahjálp í sveitarfélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-07 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Hjálmar Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-01-27 18:38:49 - [HTML]

Þingmál A60 (sjómannalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-07 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A66 (fjáraukalög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-11-25 12:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (rekstrarform í heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-16 14:25:57 - [HTML]

Þingmál A119 (vátryggingarsamningar og Viðlagatrygging Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1416 - Komudagur: 2003-03-03 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A166 (viðskiptahættir á matvælamarkaði)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2002-10-16 15:57:24 - [HTML]

Þingmál A181 (tryggingagjald)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2002-10-14 16:59:13 - [HTML]

Þingmál A185 (akstur ferðamanna á malarvegum)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Hjálmar Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-13 17:00:19 - [HTML]

Þingmál A196 (úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-17 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 617 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-09 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2002-11-01 12:32:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 141 - Komudagur: 2002-11-21 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 317 - Komudagur: 2002-11-28 - Sendandi: Samband ísl. tryggingafélaga - Skýring: (v. minnisblaðs viðskrn.) - [PDF]

Þingmál A240 (verndun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-12 13:49:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 782 - Komudagur: 2003-01-16 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A265 (Reykjanesbraut)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2002-11-13 18:26:41 - [HTML]
29. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-11-13 18:29:27 - [HTML]

Þingmál A318 (rannsóknir á sumarexemi)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Jónas Hallgrímsson - Ræða hófst: 2002-11-28 12:07:09 - [HTML]

Þingmál A324 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-11-11 16:20:16 - [HTML]

Þingmál A338 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-07 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1116 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-08 16:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A340 (réttarstaða bifreiðastjóra sem aka eftir vegöxlum)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-12-11 15:54:24 - [HTML]
52. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-12-11 16:04:31 - [HTML]

Þingmál A355 (Lífeyrissjóður sjómanna)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-11-19 14:31:50 - [HTML]
50. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-12-10 21:40:32 - [HTML]
50. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2002-12-10 22:09:49 - [HTML]

Þingmál A359 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-13 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 592 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2002-12-05 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-11-19 15:10:54 - [HTML]
32. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-11-19 16:24:30 - [HTML]
32. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-19 16:40:45 - [HTML]
32. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-11-19 16:42:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 388 - Komudagur: 2002-12-02 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A360 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-13 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1175 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1207 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-12-02 16:43:22 - [HTML]

Þingmál A377 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 429 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-18 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 978 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2003-02-17 16:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 781 - Komudagur: 2003-01-16 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A378 (rafmagnseftirlit)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Þuríður Backman - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-04 18:37:51 - [HTML]

Þingmál A402 (gjald af áfengi og tóbaki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-11-28 22:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-28 22:26:56 - [HTML]

Þingmál A421 (Lýðheilsustöð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1372 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-13 00:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - Ræða hófst: 2003-01-23 11:33:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 996 - Komudagur: 2003-02-14 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A423 (lyfjalög og læknalög)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-03-14 18:51:34 - [HTML]

Þingmál A462 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1165 - Komudagur: 2003-02-20 - Sendandi: Löggildingarstofa - [PDF]

Þingmál A485 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 797 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-13 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1123 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2003-03-08 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-10 10:48:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1152 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1230 - Komudagur: 2003-02-21 - Sendandi: Alþjóðlegar bifreiðatryggingar á Íslandi - [PDF]

Þingmál A489 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 805 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-21 16:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1122 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2003-03-08 16:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1266 - Komudagur: 2003-02-24 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1317 - Komudagur: 2003-02-25 - Sendandi: Alþjóðlegar bifreiðatryggingar á Íslandi - [PDF]

Þingmál A499 (tjónaskuldir vátryggingafélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2003-01-23 15:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 940 (svar) útbýtt þann 2003-02-10 18:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 985 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-02-19 14:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 946 - Komudagur: 2003-02-07 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - Skýring: (svar skv. beiðni ev.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1021 - Komudagur: 2003-02-13 - Sendandi: Meiri hl. efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis - [PDF]

Þingmál A518 (verðbréfasjóðir og fjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-23 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A548 (opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1028 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-02-26 12:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1015 - Komudagur: 2003-02-17 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A568 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-03 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1128 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-08 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1165 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1201 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-06 13:34:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1098 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A572 (Norræna ráðherranefndin 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 923 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-05 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A639 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1035 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-02-26 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A663 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-03-04 16:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1350 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-13 22:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A703 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-11 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (framkvæmd langtímaáætlunar í öryggismálum sjófarenda 2001--2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1241 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-03-11 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A711 (staða umferðaröryggismála 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1316 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-03-13 12:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B309 (staða lágtekjuhópa)

Þingræður:
50. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-12-10 14:13:12 - [HTML]

Þingmál B381 (Landhelgisgæslan)

Þingræður:
65. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2003-01-27 16:36:34 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A6 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2003-10-13 18:01:14 - [HTML]

Þingmál A7 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 144 - Komudagur: 2003-11-17 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A22 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 466 - Komudagur: 2003-12-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A87 (fjáraukalög 2003)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-18 15:33:08 - [HTML]

Þingmál A89 (tryggingagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 402 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-26 12:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 457 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-25 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-02 13:58:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 40 - Komudagur: 2003-10-29 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A90 (fjáröflun til vegagerðar, vörugjald af ökutækjum o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 61 - Komudagur: 2003-11-03 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (svör við spurningum ev.) - [PDF]

Þingmál A99 (afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 371 - Komudagur: 2003-11-28 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 479 - Komudagur: 2003-12-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A111 (lax- og silungsveiði o.fl.)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2003-10-09 18:29:52 - [HTML]

Þingmál A162 (varnir gegn mengun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-15 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1075 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-03-10 15:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 163 - Komudagur: 2003-11-19 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 597 - Komudagur: 2003-12-10 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]

Þingmál A203 (Evrópufélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 347 - Komudagur: 2003-11-27 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A204 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1286 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-03-31 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1358 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-16 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1494 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-26 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2003-11-03 19:40:00 - [HTML]
93. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-01 15:42:41 - [HTML]
93. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-04-01 15:54:49 - [HTML]
94. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2004-04-05 15:46:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 762 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 864 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 874 - Komudagur: 2004-01-27 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (frá SI, SVÞ, LÍÚ, Samt.fiskv.st. og Samt.fjármála - [PDF]
Dagbókarnúmer 890 - Komudagur: 2004-01-28 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - Skýring: (vísa í ums. SA) - [PDF]
Dagbókarnúmer 914 - Komudagur: 2004-02-02 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A205 (umferðaröryggi á þjóðvegum)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2004-02-17 15:18:52 - [HTML]

Þingmál A218 (samræmd slysaskráning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2003-10-28 17:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 393 (svar) útbýtt þann 2003-11-24 15:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A223 (innheimtulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1496 - Komudagur: 2004-03-24 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A225 (úttekt á tryggingamálum verknámsnemenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2004-03-11 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A226 (skattlagning bótasjóða tryggingafélaganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2003-10-30 16:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 649 (svar) útbýtt þann 2003-12-11 21:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A273 (úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (þáltill.) útbýtt þann 2003-11-06 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-12 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 614 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-12-10 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2003-11-17 17:05:53 - [HTML]
28. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2003-11-17 17:26:08 - [HTML]
28. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-17 17:56:54 - [HTML]
28. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-17 18:01:20 - [HTML]
48. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-11 23:01:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 453 - Komudagur: 2003-12-03 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A312 (alþjóðleg viðskiptafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 619 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2003-12-10 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-11 17:21:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 375 - Komudagur: 2003-11-28 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A333 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1690 - Komudagur: 2004-04-06 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A334 (bifreiðamál ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 741 (svar) útbýtt þann 2004-02-02 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A341 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1536 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-04-29 11:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 730 - Komudagur: 2004-01-12 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A462 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1706 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-18 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1034 - Komudagur: 2004-02-23 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1074 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Vátryggingafélag Íslands hf - Skýring: (sbr. ums. Samb.ísl.tryggingafél.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1077 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]

Þingmál A464 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 990 - Komudagur: 2004-02-17 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1063 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Vátryggingafélag Íslands hf - Skýring: (sbr. ums. Sambands ísl. trygg.fél.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1327 - Komudagur: 2004-03-11 - Sendandi: Umferðarráð - [PDF]

Þingmál A480 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1019 - Komudagur: 2004-02-20 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A481 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 750 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-01-28 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A484 (íslensk farskip)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2004-03-04 14:23:52 - [HTML]
77. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-04 14:31:32 - [HTML]
77. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2004-03-04 14:33:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2329 - Komudagur: 2004-05-06 - Sendandi: Olíudreifing - [PDF]

Þingmál A514 (björgunarsveitir og björgunarsveitarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1150 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-03-17 13:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-22 15:18:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1256 - Komudagur: 2004-03-08 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A518 (Fjármálaeftirlitið)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-02 18:14:20 - [HTML]

Þingmál A549 (nefndir, ráð og stjórnir á vegum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1674 (svar) útbýtt þann 2004-05-21 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A550 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson - Ræða hófst: 2004-02-05 21:58:27 - [HTML]

Þingmál A607 (notkun farsíma án handfrjáls búnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1024 (svar) útbýtt þann 2004-03-09 18:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A671 (gildissvið upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1000 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2004-03-01 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A672 (gildissvið stjórnsýslulaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1001 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2004-03-01 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A869 (breyting á IX. og XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1327 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-05 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A953 (brunatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1466 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2004-04-23 17:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-05 19:44:08 - [HTML]
110. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-05-05 19:51:17 - [HTML]

Þingmál A961 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1479 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-23 17:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A968 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1491 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-26 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A971 (framkvæmd langtímaáætlunar í öryggismálum sjófarenda 2001--2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1522 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-28 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A972 (staða umferðaröryggismála 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1523 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-28 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-03 21:23:31 - [HTML]
112. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2004-05-11 22:55:38 - [HTML]
121. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-05-21 17:58:45 - [HTML]

Þingmál A980 (niðurstaða Samkeppnisstofnunar í máli tryggingafélaganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1587 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-05-05 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1681 (svar) útbýtt þann 2004-05-18 12:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B122 (tilkynning um dagskrá)

Þingræður:
20. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2003-11-04 13:31:09 - [HTML]

Þingmál B126 (viðbrögð við hækkun lögboðinna iðgjalda tryggingafélaganna)

Þingræður:
20. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-04 13:34:25 - [HTML]
20. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-04 13:39:19 - [HTML]
20. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2003-11-04 13:44:36 - [HTML]
20. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-11-04 13:46:39 - [HTML]
20. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2003-11-04 13:48:34 - [HTML]
20. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2003-11-04 13:50:26 - [HTML]
20. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2003-11-04 13:52:50 - [HTML]
20. þingfundur - Ásgeir Friðgeirsson - Ræða hófst: 2003-11-04 13:54:45 - [HTML]
20. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-11-04 13:59:05 - [HTML]
20. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2003-11-04 14:01:18 - [HTML]
20. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-11-04 14:02:51 - [HTML]

Þingmál B161 (afkoma bankanna)

Þingræður:
29. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-18 13:36:21 - [HTML]

Þingmál B209 (lyfjaverð og fákeppni á lyfjamarkaði)

Þingræður:
42. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-12-04 11:28:38 - [HTML]

Þingmál B319 (áform Landsbankans um að kaupa eða sameinast Íslandsbanka)

Þingræður:
62. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-02-11 14:12:42 - [HTML]

Þingmál B398 (samkeppnismál)

Þingræður:
82. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2004-03-11 10:36:41 - [HTML]
82. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2004-03-11 10:46:17 - [HTML]

Þingmál B454 (lífsýnatökur úr starfsfólki)

Þingræður:
93. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-01 13:33:28 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-01 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2004-11-26 01:10:26 - [HTML]

Þingmál A14 (breyting á kennitölukerfinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 309 - Komudagur: 2004-12-01 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A18 (talsmaður neytenda)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-11-02 15:59:01 - [HTML]
16. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2004-11-02 16:07:18 - [HTML]
16. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2004-11-02 16:24:20 - [HTML]

Þingmál A44 (endurskoðun á sölu Símans)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1066 - Komudagur: 2005-03-10 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A45 (Fjármálaeftirlitið)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-14 15:03:47 - [HTML]

Þingmál A54 (fjárþörf Samkeppnisstofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-05 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-17 16:14:57 - [HTML]
76. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-17 16:20:42 - [HTML]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-05 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2004-10-07 14:18:58 - [HTML]

Þingmál A79 (samkeppnishæfni Íbúðalánasjóðs)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-13 13:31:24 - [HTML]

Þingmál A87 (uppgreiðslugjald)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-10-20 14:43:43 - [HTML]

Þingmál A142 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - Ræða hófst: 2005-03-14 17:39:37 - [HTML]

Þingmál A143 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 2005-03-11 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A154 (árangurslaus fjárnám)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-10-11 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 369 (svar) útbýtt þann 2004-11-17 13:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A190 (einkamálalög og þjóðlendulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 80 - Komudagur: 2004-11-11 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - Skýring: (reglugerð um starfshætti gjafsóknarnefndar) - [PDF]

Þingmál A211 (fjármálafyrirtæki og vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-19 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 653 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-12-10 11:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 675 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-12-10 18:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 252 - Komudagur: 2004-11-29 - Sendandi: Vátryggingafélag Íslands hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 253 - Komudagur: 2004-11-29 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A220 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-11-04 10:45:08 - [HTML]

Þingmál A226 (úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 230 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-25 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-16 15:21:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1240 - Komudagur: 2005-04-11 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A236 (rannsóknarnefnd umferðarslysa)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-09 14:26:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 458 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 583 - Komudagur: 2004-12-09 - Sendandi: Slysavarnarfél. Landsbjörg, Landssamband björgunarsveita - [PDF]
Dagbókarnúmer 755 - Komudagur: 2005-01-28 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 801 - Komudagur: 2005-02-17 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - Skýring: (svar við bréfi) - [PDF]
Dagbókarnúmer 810 - Komudagur: 2005-02-21 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - Skýring: (svör við spurn. sg.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 840 - Komudagur: 2005-02-23 - Sendandi: Umferðarstofa - Skýring: (svör við spurn. samgn.) - [PDF]

Þingmál A245 (rásir fyrir búfénað til að koma í veg fyrir slys)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1710 - Komudagur: 2005-04-28 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A246 (græðarar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-02 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1173 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-04-20 15:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 598 - Komudagur: 2004-12-13 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A257 (æfingaaksturssvæði)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-17 18:01:27 - [HTML]

Þingmál A281 (styrking efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-17 18:53:38 - [HTML]

Þingmál A309 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 807 - Komudagur: 2005-02-17 - Sendandi: Vinnumálastofnun - Skýring: (álitsg. f. Ábyrgðasjóð launa) - [PDF]

Þingmál A314 (viðskiptahættir tryggingafélaga og banka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 342 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2004-11-11 14:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-17 12:32:59 - [HTML]
32. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-11-17 12:36:11 - [HTML]
32. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2004-11-17 12:37:39 - [HTML]
32. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-11-17 12:38:54 - [HTML]

Þingmál A320 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-15 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-11-26 13:31:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 417 - Komudagur: 2004-12-03 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A335 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 583 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-12-08 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 604 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-12-10 13:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-08 15:17:54 - [HTML]
53. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-08 18:05:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 260 - Komudagur: 2004-11-29 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 264 - Komudagur: 2004-11-29 - Sendandi: Vátryggingafélag Íslands hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 569 - Komudagur: 2004-12-07 - Sendandi: Fasteignamat ríkisins - Skýring: (svör við spurn. minni hl. ev.) - [PDF]

Þingmál A442 (umfang skattsvika á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 876 - Komudagur: 2005-02-25 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 901 - Komudagur: 2005-02-28 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A477 (græðarar og starfsemi þeirra á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-01-31 14:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A482 (fjarsala á fjármálaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 736 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-01-31 14:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1186 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-04-25 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-26 15:42:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1023 - Komudagur: 2005-03-08 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A484 (löggiltir niðurjöfnunarmenn sjótjóns og sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-03-10 15:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 803 - Komudagur: 2005-02-17 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A490 (skattgreiðslur fjármálafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 747 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2005-02-01 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1089 (svar) útbýtt þann 2005-04-05 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1032 - Komudagur: 2005-03-09 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1036 - Komudagur: 2005-03-09 - Sendandi: Eimskipafélag Íslands ehf. (LEX-NESTOR og LOGOS) - [PDF]

Þingmál A551 (miðlun vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-21 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1184 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2005-04-25 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1262 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-02 11:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-26 15:38:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1208 - Komudagur: 2005-04-07 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1312 - Komudagur: 2005-04-15 - Sendandi: Tryggingar og ráðgjöf ehf. - [PDF]

Þingmál A587 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 879 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-24 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A590 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2005-03-08 14:43:02 - [HTML]
85. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-03-08 16:06:41 - [HTML]
125. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-07 14:16:01 - [HTML]
125. þingfundur - Gunnar Örlygsson - Ræða hófst: 2005-05-07 15:53:45 - [HTML]
125. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-07 17:44:30 - [HTML]
125. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-07 18:13:40 - [HTML]
125. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-07 18:16:08 - [HTML]
126. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2005-05-09 12:37:51 - [HTML]
128. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-09 14:37:33 - [HTML]
128. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-09 14:39:50 - [HTML]
128. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-09 14:43:41 - [HTML]
128. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-05-09 15:46:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1124 - Komudagur: 2005-03-22 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (um Samkeppniseftirlitið) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1222 - Komudagur: 2005-04-08 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A592 (Neytendastofa og talsmaður neytenda)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2005-05-09 17:35:49 - [HTML]

Þingmál A667 (fjárhagslegar tryggingarráðstafanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1015 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-21 19:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1224 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2005-04-29 10:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-02 17:44:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1368 - Komudagur: 2005-04-19 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A681 (skaðabótalög)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-07 14:09:15 - [HTML]
106. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2005-04-07 14:22:05 - [HTML]
106. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-04-07 14:43:27 - [HTML]
106. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-07 14:52:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1411 - Komudagur: 2005-04-19 - Sendandi: Háskólinn í Reykjavík, Guðmundur Sigurðsson dr.jur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1538 - Komudagur: 2005-04-25 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1593 - Komudagur: 2005-04-25 - Sendandi: Tryggingamiðstöðin hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1633 - Komudagur: 2005-02-24 - Sendandi: Formaður allsherjarnefndar - Skýring: (afrit af bréfi til dómsmrh.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1821 - Komudagur: 2005-05-03 - Sendandi: Björn L. Bergsson hrl. o.fl. - Skýring: (lagt fram á fundi a) - [PDF]

Þingmál A696 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-07 12:25:18 - [HTML]

Þingmál A698 (fólksflutningar, vöruflutningar og efnisflutningar á landi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1379 - Komudagur: 2005-04-19 - Sendandi: Landssamband vörubifreiðastjóra - [PDF]

Þingmál A721 (samgönguáætlun fyrir árin 2005--2008)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1628 - Komudagur: 2005-04-26 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A752 (hreinsun stranda og hafnarsvæða af skipsflökum)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2005-05-04 12:55:48 - [HTML]

Þingmál A815 (framkvæmd samgönguáætlunar 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1401 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-05-10 21:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B500 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 2003)

Þingræður:
58. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2005-01-24 18:07:13 - [HTML]

Þingmál B581 (hækkun hámarksbóta almannatrygginga)

Þingræður:
77. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2005-02-21 15:30:27 - [HTML]

Þingmál B708 (jafnréttismál í landbúnaði)

Þingræður:
103. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-04-05 13:53:44 - [HTML]
103. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2005-04-05 13:56:15 - [HTML]

Þingmál B766 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
119. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2005-04-29 13:31:28 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A36 (skil á fjármagnstekjuskatti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 397 - Komudagur: 2005-12-03 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A241 (umferð vélknúinna farartækja í ósnortinni náttúru)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-11-16 18:17:27 - [HTML]

Þingmál A301 (lög og reglur um torfæruhjól)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-25 13:30:50 - [HTML]

Þingmál A302 (tryggingavernd torfæruhjóla)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-23 12:46:21 - [HTML]
28. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-23 12:52:05 - [HTML]
28. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-11-23 12:54:18 - [HTML]

Þingmál A332 (búnaðargjald)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2005-12-09 16:31:01 - [HTML]

Þingmál A344 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-18 11:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 545 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2005-12-07 22:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A350 (einkaneysla og skatttekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 665 (svar) útbýtt þann 2006-01-20 15:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A388 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1260 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-05-04 15:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 891 - Komudagur: 2006-02-17 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A389 (greiðslur til foreldra langveikra barna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 573 - Komudagur: 2006-01-06 - Sendandi: Stéttarfélag íslenskra félagsráðgjafa - [PDF]

Þingmál A392 (stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-27 16:42:00 - [HTML]
94. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-03-28 14:11:48 - [HTML]

Þingmál A425 (laun og kjör stjórnarmanna og æðstu stjórnenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 642 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-01-18 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-25 14:03:01 - [HTML]
51. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-01-25 14:11:13 - [HTML]

Þingmál A444 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1183 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-04-19 19:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-01 14:25:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1028 - Komudagur: 2006-02-23 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A445 (einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1185 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-04-19 21:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1017 - Komudagur: 2006-02-23 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A489 (samgöngumál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 721 (þáltill.) útbýtt þann 2006-02-02 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A502 (sjúkraflutningar til og frá Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 734 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2006-02-07 18:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1169 (svar) útbýtt þann 2006-04-19 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1161 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-04-11 17:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1051 - Komudagur: 2006-02-24 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1251 - Komudagur: 2006-03-09 - Sendandi: Umferðarráð - [PDF]

Þingmál A521 (nefndir á vegum ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (svar) útbýtt þann 2006-05-04 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A556 (fjármálaeftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1316 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-06-01 12:13:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1406 - Komudagur: 2006-03-22 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1781 - Komudagur: 2006-04-24 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (styrking eftirlitsheimilda) - [PDF]

Þingmál A594 (evrópsk samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 878 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-07 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1365 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A607 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1656 - Komudagur: 2006-04-19 - Sendandi: Jón Kristjánsson fiskifræðingur - [PDF]

Þingmál A651 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1275 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-05-04 18:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1698 - Komudagur: 2006-04-21 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2026 - Komudagur: 2006-05-03 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ath.semdir um umsagnir) - [PDF]

Þingmál A694 (Landhelgisgæsla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1024 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 16:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A741 (áhafnir íslenskra fiskiskipa og annarra skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1077 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 16:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A751 (þyrlur Landhelgisgæslunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1100 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2006-04-03 18:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1188 (svar) útbýtt þann 2006-04-24 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A806 (kröfur tryggingafélaga um upplýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1394 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2006-06-02 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A808 (staða umferðaröryggismála 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1401 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-06-02 17:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B204 (verðsamráð olíufélaganna)

Þingræður:
30. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2005-11-25 10:12:40 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A1 (fjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-02 15:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A10 (afnám verðtryggingar lána)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1223 - Komudagur: 2007-02-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A56 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-01-18 17:46:14 - [HTML]

Þingmál A79 (sameignarfélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 12 - Komudagur: 2006-10-30 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A172 (kröfur tryggingafélaga um upplýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 172 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-10-09 17:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-08 18:08:46 - [HTML]
23. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2006-11-08 18:16:08 - [HTML]

Þingmál A195 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 196 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-16 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A233 (lífeyrissjóðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 265 - Komudagur: 2006-11-24 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A260 (líf- og sjúkdómatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 263 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2006-10-19 10:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 786 (svar) útbýtt þann 2007-01-29 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A266 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2006-11-07 14:58:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 236 - Komudagur: 2006-11-23 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A272 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1117 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-12 23:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 199 - Komudagur: 2006-11-22 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A273 (landlæknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1128 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-13 01:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 200 - Komudagur: 2006-11-22 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A276 (tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 193 - Komudagur: 2006-11-22 - Sendandi: FL GROUP hf. - [PDF]

Þingmál A279 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 152 - Komudagur: 2006-11-17 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A296 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 367 - Komudagur: 2006-11-28 - Sendandi: Fasteignamat ríkisins - [PDF]

Þingmál A348 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-11-13 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A350 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-14 18:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 543 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2006-12-05 18:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-21 14:31:37 - [HTML]
31. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-11-21 14:44:33 - [HTML]
31. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-21 14:55:30 - [HTML]
31. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2006-11-21 14:59:02 - [HTML]
31. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-11-21 15:26:26 - [HTML]
46. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-08 23:47:58 - [HTML]
46. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-12-08 23:49:58 - [HTML]

Þingmál A353 (slys og óhöpp á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-01-24 11:26:21 - [HTML]

Þingmál A385 (áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-22 11:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A387 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 429 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-22 11:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1208 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-15 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2007-01-29 18:59:16 - [HTML]
61. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2007-01-29 19:19:26 - [HTML]
61. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2007-01-29 19:33:54 - [HTML]
61. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2007-01-29 19:44:48 - [HTML]
61. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-29 19:56:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 973 - Komudagur: 2007-02-14 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1065 - Komudagur: 2007-02-16 - Sendandi: Krabbameinsfélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1152 - Komudagur: 2007-02-21 - Sendandi: Krabbameinsfélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1179 - Komudagur: 2007-02-22 - Sendandi: Læknafélag Íslands - Skýring: (um brtt.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1202 - Komudagur: 2007-02-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - Skýring: (um brtt.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1537 - Komudagur: 2007-03-09 - Sendandi: Læknafélag Íslands - Skýring: (ums. III um brtt.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1553 - Komudagur: 2007-03-12 - Sendandi: Læknafélag Íslands, Gunnar Ármannsson frkvstj. - Skýring: (um álit) - [PDF]

Þingmál A388 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 782 - Komudagur: 2007-02-02 - Sendandi: Rannsóknarnefnd umferðarslysa - [PDF]

Þingmál A414 (verslunaratvinna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1112 - Komudagur: 2007-02-20 - Sendandi: Ritari efnh.- og viðskiptanefndar - [PDF]

Þingmál A475 (hækkun iðgjalda tryggingafélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 727 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2007-01-16 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 871 (svar) útbýtt þann 2007-02-19 16:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A476 (raunávöxtun vátryggingaskulda tryggingafélaganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2007-01-16 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 872 (svar) útbýtt þann 2007-02-19 16:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (viðurlög við brotum á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 789 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1363 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A568 (starfstengdir eftirlaunasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 844 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-07 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1320 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 10:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 851 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1029 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-01 21:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (mannvirki)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-03-02 00:03:47 - [HTML]

Þingmál A667 (íslensk alþjóðleg skipaskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1013 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-01 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A703 (staða umferðaröryggismála 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-15 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B381 (ákvæði íslenskra laga um hreinsun á strandstað)

Þingræður:
63. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-31 13:30:53 - [HTML]
63. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2007-01-31 13:32:59 - [HTML]
63. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2007-01-31 13:35:05 - [HTML]
63. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-01-31 13:41:37 - [HTML]
63. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-01-31 13:50:27 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A2 (þátttaka Lýðveldisins Búlgaríu og Rúmeníu á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2007-06-05 17:10:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2007-06-06 - Sendandi: Félags- og tryggingamálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ut.) - [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 35 - Komudagur: 2007-10-26 - Sendandi: Brunamálastofnun - [PDF]

Þingmál A3 (markaðsvæðing samfélagsþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-02 19:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A20 (lánamál og lánakjör einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2007-10-30 17:37:11 - [HTML]

Þingmál A29 (efling rafrænnar sjúkraskrár)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-01 19:16:52 - [HTML]

Þingmál A67 (fyrning kröfuréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-02 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-10-09 14:45:34 - [HTML]

Þingmál A88 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 327 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-28 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-06 15:46:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 377 - Komudagur: 2007-11-22 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A95 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-10 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 358 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-29 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2007-10-16 15:42:02 - [HTML]
38. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-06 15:16:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 199 - Komudagur: 2007-11-15 - Sendandi: Samtök fjárfesta alm. hlutabréfa- og sparifjáreigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 391 - Komudagur: 2007-11-26 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna - [PDF]

Þingmál A103 (fjáraukalög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 264 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-19 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A149 (barnalög)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2007-11-02 12:16:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 949 - Komudagur: 2007-12-14 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Þingmál A163 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2007-12-11 20:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-06 13:32:58 - [HTML]
45. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-14 14:29:54 - [HTML]
45. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-14 14:46:34 - [HTML]
45. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-14 14:48:22 - [HTML]
45. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-14 14:50:35 - [HTML]
45. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-14 14:51:50 - [HTML]
45. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-14 14:54:14 - [HTML]
45. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-14 15:02:33 - [HTML]
45. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2007-12-14 15:05:17 - [HTML]
45. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-14 15:35:27 - [HTML]
45. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-14 15:39:54 - [HTML]
45. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-14 15:42:17 - [HTML]
45. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-14 15:44:27 - [HTML]
45. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-14 15:46:34 - [HTML]
45. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2007-12-14 15:52:08 - [HTML]
45. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2007-12-14 16:03:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 293 - Komudagur: 2007-11-21 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 405 - Komudagur: 2007-11-26 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 474 - Komudagur: 2007-11-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - Skýring: (lagt fram á fundi a.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 951 - Komudagur: 2007-12-14 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A209 (greiðslur til foreldra langveikra og alvarlega fatlaðra barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-14 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 486 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-17 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 518 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-12-13 16:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A234 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 422 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-12-07 17:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-11 20:20:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 502 - Komudagur: 2007-11-28 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 703 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A283 (innflutningur og eftirlit með innfluttu kjöti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 488 (svar) útbýtt þann 2007-12-13 15:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A289 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2007-12-04 21:09:14 - [HTML]

Þingmál A331 (varnarmálalög)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2008-01-17 14:04:33 - [HTML]

Þingmál A338 (atvinnuréttindi útlendinga o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1584 - Komudagur: 2008-02-27 - Sendandi: Rauði kross Íslands - [PDF]

Þingmál A374 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2151 - Komudagur: 2008-04-11 - Sendandi: Grundarfjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 2298 - Komudagur: 2008-04-21 - Sendandi: Kópavogsbær - [PDF]

Þingmál A375 (mannvirki)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2008-02-12 18:23:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2196 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Nýsköpunarmiðstöð Íslands - [PDF]

Þingmál A376 (brunavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2163 - Komudagur: 2008-04-11 - Sendandi: Grundarfjarðarbær - [PDF]

Þingmál A387 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-11 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 936 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-04-30 15:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 974 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-15 18:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1227 (lög í heild) útbýtt þann 2008-05-29 15:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A432 (breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2561 - Komudagur: 2008-05-07 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (flutn.fyrirtæki og aðskiln.kröfur) - [PDF]

Þingmál A519 (viðauki við fjögurra ára samgönguáætlun 2007--2010)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-04-17 23:32:12 - [HTML]

Þingmál A526 (endurskoðendur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2880 - Komudagur: 2008-05-17 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (um 526. og 527. mál) - [PDF]

Þingmál A529 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 830 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 14:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2475 - Komudagur: 2008-05-02 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Skrifstofa borgarstjóra - [PDF]

Þingmál A537 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2427 - Komudagur: 2008-04-29 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A572 (sala upplýsinga um erfðamengi einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 886 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2008-04-08 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 980 (svar) útbýtt þann 2008-05-15 09:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A587 (Bjargráðasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 909 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-17 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-04-28 15:53:15 - [HTML]
95. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-04-28 16:08:34 - [HTML]
95. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2008-04-28 16:16:40 - [HTML]
95. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-04-28 16:23:33 - [HTML]
95. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-28 16:48:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2770 - Komudagur: 2008-05-15 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2823 - Komudagur: 2008-05-19 - Sendandi: Félag kjúklingabænda - [PDF]
Dagbókarnúmer 2824 - Komudagur: 2008-05-19 - Sendandi: Félag eggjaframleiðenda - [PDF]

Þingmál A613 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1330 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2008-09-09 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2008-05-15 14:41:45 - [HTML]
119. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2008-09-09 20:43:29 - [HTML]

Þingmál A650 (staða umferðaröryggismála 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1219 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-05-29 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (Viðlagatrygging Íslands)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-09-04 11:07:07 - [HTML]
118. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-04 11:58:01 - [HTML]
118. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2008-09-04 12:46:39 - [HTML]
118. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2008-09-04 13:50:39 - [HTML]
118. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-04 14:10:05 - [HTML]
122. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-09-11 15:26:55 - [HTML]
122. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-11 16:29:32 - [HTML]

Þingmál B113 (reglur um meðferð erfðaupplýsinga)

Þingræður:
27. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2007-11-19 15:26:39 - [HTML]

Þingmál B456 (staða efnahags-, atvinnu- og kjaramála)

Þingræður:
74. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-03-04 14:14:30 - [HTML]

Þingmál B584 (skýrsla OECD um heilbrigðismál)

Þingræður:
89. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2008-04-10 12:25:08 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A1 (fjárlög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-01 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A28 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-15 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A66 (áhrif markaðsvæðingar á samfélagsþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-13 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A95 (vistakstur)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-11-12 14:49:40 - [HTML]

Þingmál A119 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-11 14:40:11 - [HTML]
23. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2008-11-11 15:29:13 - [HTML]

Þingmál A125 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-06 14:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A128 (tímabundnar ráðstafanir í þágu einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-10 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 2009-02-12 12:44:02 - [HTML]

Þingmál A159 (greiðslujöfnun fasteignaveðlána til einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 185 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-17 15:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A170 (sjúkraskrár)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-04-16 14:52:14 - [HTML]
133. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - Ræða hófst: 2009-04-16 18:39:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 510 - Komudagur: 2008-12-16 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A173 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-11-24 15:52:56 - [HTML]

Þingmál A218 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Herdís Þórðardóttir - Ræða hófst: 2008-12-11 14:52:46 - [HTML]

Þingmál A219 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 297 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-10 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A225 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-10 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A245 (ársreikningar, endurskoðendur og skoðunarmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1200 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Félag bókhaldsstofa - Skýring: (um 244. og 245. mál) - [PDF]

Þingmál A246 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-12-20 11:14:12 - [HTML]

Þingmál A253 (peningamarkaðs- og skammtímasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2008-12-18 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 925 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2009-04-07 18:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A259 (réttindi lifandi líffæragjafa til tímabundinnar fjárhagsaðstoðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-19 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 854 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-03-31 13:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 891 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-04-01 21:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-01-20 14:38:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 933 - Komudagur: 2009-02-25 - Sendandi: Félags- og tryggingamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A280 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 874 - Komudagur: 2009-02-17 - Sendandi: Jón Sigurðsson fyrrv. bankastjóri Norræna fjárfestingarbankans - [PDF]

Þingmál A290 (lögskráning sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-02-09 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-10 14:46:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1030 - Komudagur: 2009-03-05 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1031 - Komudagur: 2009-03-05 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1032 - Komudagur: 2009-03-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A291 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-02-09 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-10 15:09:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1034 - Komudagur: 2009-03-05 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1036 - Komudagur: 2009-03-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A394 (heimild til samninga um álver í Helguvík)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1402 - Komudagur: 2009-03-23 - Sendandi: Einar Kjartansson - [PDF]

Þingmál A413 (Bjargráðasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-12 15:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-25 21:39:43 - [HTML]

Þingmál A438 (skaðabótalög)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-25 01:31:23 - [HTML]
112. þingfundur - Árni Páll Árnason (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-25 01:33:14 - [HTML]
112. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-03-25 01:48:57 - [HTML]
112. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2009-03-25 01:58:13 - [HTML]

Þingmál A452 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-25 20:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B355 (peningamarkaðssjóðir)

Þingræður:
51. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-12-11 11:28:54 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A1 (endurskipulagning rekstrarhæfra atvinnufyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-07-09 20:47:25 - [HTML]

Þingmál A19 (starfsemi banka og vátryggingafélaga)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-03 14:22:40 - [HTML]
13. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-06-03 14:25:59 - [HTML]
13. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-06-03 14:32:25 - [HTML]

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-15 11:57:23 - [HTML]

Þingmál A53 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-29 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-08 17:15:37 - [HTML]
16. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-06-08 17:25:18 - [HTML]

Þingmál A113 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 737 - Komudagur: 2009-08-24 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]

Þingmál A116 (ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 545 - Komudagur: 2009-07-07 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna, Friðrik Óttar Friðriksson - [PDF]

Þingmál A131 (vátryggingafélög)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-12 15:40:30 - [HTML]
50. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-08-12 15:48:51 - [HTML]
50. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-08-12 15:51:08 - [HTML]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 619 - Komudagur: 2009-07-14 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - Skýring: Gögn frá Haraldi Líndal Haraldssyni - [PDF]

Þingmál B79 (áform ríkisstjórnarinnar um fyrningu aflaheimilda)

Þingræður:
4. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2009-05-20 14:43:54 - [HTML]

Þingmál B149 (staða heimilanna)

Þingræður:
13. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-06-03 15:38:13 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A10 (fjáraukalög 2009)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-11-30 23:14:03 - [HTML]

Þingmál A58 (landflutningalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 241 - Komudagur: 2009-11-24 - Sendandi: Samskip hf. - [PDF]

Þingmál A69 (aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-10-23 10:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-23 11:29:17 - [HTML]
38. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-12-04 17:57:46 - [HTML]
40. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-12-08 03:56:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 881 - Komudagur: 2010-01-04 - Sendandi: Þýðing á áliti Mischon de Reya - [PDF]

Þingmál A100 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-11-03 17:24:20 - [HTML]

Þingmál A116 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 335 - Komudagur: 2009-11-30 - Sendandi: Landlæknir - [PDF]

Þingmál A218 (ársreikningar, endurskoðendur og skoðunarmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1051 - Komudagur: 2010-02-01 - Sendandi: Félag bókhaldsstofa - [PDF]

Þingmál A219 (bókhald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1052 - Komudagur: 2010-02-01 - Sendandi: Félag bókhaldsstofa - [PDF]

Þingmál A227 (endurskoðendur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 914 - Komudagur: 2010-01-15 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A229 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-19 14:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1053 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-05-10 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1075 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-05-11 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1076 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-05-11 15:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1116 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-05-17 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1125 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-01 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1156 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2010-05-31 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1167 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-06-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1182 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-01 22:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-17 17:30:04 - [HTML]
124. þingfundur - Eygló Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-05-17 17:36:44 - [HTML]
124. þingfundur - Magnús Orri Schram - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-17 17:57:58 - [HTML]
124. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-05-17 18:11:00 - [HTML]
124. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2010-05-17 18:41:58 - [HTML]
124. þingfundur - Eygló Harðardóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-17 18:49:16 - [HTML]
124. þingfundur - Magnús Orri Schram - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-17 18:51:37 - [HTML]
124. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-05-17 19:29:24 - [HTML]
124. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2010-05-17 19:44:55 - [HTML]
124. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-05-17 19:50:05 - [HTML]
124. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2010-05-17 20:10:23 - [HTML]
124. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-05-17 20:21:21 - [HTML]
124. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-17 20:46:35 - [HTML]
125. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-05-18 14:18:15 - [HTML]
129. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-06-01 15:54:23 - [HTML]
129. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-01 15:57:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1504 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A239 (ráðstafanir í skattamálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 571 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A243 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 278 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-24 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 828 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-03-22 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-04 21:40:28 - [HTML]
101. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-03-25 17:41:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 955 - Komudagur: 2010-01-22 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A244 (lögskráning sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-24 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 999 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-04-16 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1041 (lög í heild) útbýtt þann 2010-04-30 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2010-03-25 18:07:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 960 - Komudagur: 2010-01-22 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A256 (tekjuöflun ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 497 - Komudagur: 2009-12-07 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A277 (þjónustuviðskipti á innri markaði EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-30 19:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-05 17:21:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 924 - Komudagur: 2010-01-18 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A279 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 323 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-02 17:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A288 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1516 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-29 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1114 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-05-17 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Eygló Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-05-17 21:23:46 - [HTML]
126. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2010-05-18 15:25:16 - [HTML]
128. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-05-31 13:18:02 - [HTML]
128. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-05-31 13:48:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1115 - Komudagur: 2010-03-04 - Sendandi: Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A396 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 45/2009 um breytingu á X. og XI. viðauka við EES-samning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 705 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-02-23 12:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A397 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 79/2008 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 706 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-02-23 12:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A425 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1472 - Komudagur: 2010-03-29 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A426 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1599 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Friðrik Ólafsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1691 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Friðrik Ólafsson verkfræðingur - [PDF]

Þingmál A427 (brunavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1473 - Komudagur: 2010-03-29 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1695 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Sveitarfélagið Ölfus - [PDF]

Þingmál A448 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-03-16 15:01:20 - [HTML]

Þingmál A462 (kostnaður vegna bankahrunsins fyrir ríkissjóð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 802 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-03-15 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1255 (svar) útbýtt þann 2010-06-09 17:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A471 (gjald fyrir ónýttar yfirdráttarheimildir)[HTML]

Þingræður:
140. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-06-14 13:25:08 - [HTML]

Þingmál A553 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2673 - Komudagur: 2010-06-04 - Sendandi: Lögregluskóli ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2691 - Komudagur: 2010-06-04 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2760 - Komudagur: 2010-06-09 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]

Þingmál A560 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2835 - Komudagur: 2010-06-11 - Sendandi: Credit Info - Skýring: (skuldastaða heimilanna) - [PDF]

Þingmál A567 (loftferðir)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-29 16:48:21 - [HTML]

Þingmál A575 (skipan ferðamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2536 - Komudagur: 2010-05-25 - Sendandi: Ferðamálasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A582 (samgönguáætlun fyrir árin 2009--2012)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-29 15:09:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2441 - Komudagur: 2010-05-19 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-05-11 16:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (Sjóvá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1402 (svar) útbýtt þann 2010-06-16 12:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3138 - Komudagur: 2010-09-24 - Sendandi: Endurskoðendaráð - Skýring: (lög og eftirlit með endurskoðendum) - [PDF]

Þingmál B611 (heilsutengd ferðaþjónusta -- umhverfisstefna ríkisstjórnarinnar -- skuldavandi heimilanna o.fl.)

Þingræður:
80. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2010-02-24 13:53:19 - [HTML]

Þingmál B659 (ríkislán til VBS og Saga Capital)

Þingræður:
86. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-03-04 10:54:38 - [HTML]

Þingmál B773 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða, skýrsla nefndar skv. lögum nr. 142/2008)

Þingræður:
104. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2010-04-13 17:16:44 - [HTML]
106. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-04-15 14:22:57 - [HTML]

Þingmál B839 (fjárhagsleg endurskipulagning sparisjóðakerfisins, munnleg skýrsla efnahags- og viðskiptaráðherra)

Þingræður:
111. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-04-26 16:12:41 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A30 (skattrannsóknir og skatteftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-10-06 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 456 (svar) útbýtt þann 2010-12-13 10:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A55 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Þráinn Bertelsson - Ræða hófst: 2010-10-13 15:48:34 - [HTML]

Þingmál A82 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 17/2009 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-21 17:09:40 - [HTML]

Þingmál A91 (nýjar nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og hópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (svar) útbýtt þann 2010-11-25 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A135 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 32/2010 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-02 10:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 984 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-14 16:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1605 - Komudagur: 2011-03-08 - Sendandi: Samgöngunefnd Alþingis - [PDF]

Þingmál A200 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-16 21:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A237 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-18 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-04-07 15:57:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 801 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Áhugahópur um úrbætur á fjármálakerfinu - [PDF]

Þingmál A255 (eftirlit og bótasvik)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 808 (svar) útbýtt þann 2011-02-14 13:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A276 (úttekt á öryggisútbúnaði Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1847 - Komudagur: 2011-03-29 - Sendandi: Eimskip Ísland ehf. - Skýring: (svar við fsp.) - [PDF]

Þingmál A299 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1830 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-02 16:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A300 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-30 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1139 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-29 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2010-11-30 19:47:59 - [HTML]
41. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2010-11-30 20:00:06 - [HTML]
41. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2010-11-30 20:15:15 - [HTML]
41. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-30 20:30:28 - [HTML]
41. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-11-30 20:32:41 - [HTML]
103. þingfundur - Magnús Orri Schram (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-03-30 15:32:55 - [HTML]
103. þingfundur - Magnús Orri Schram (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-30 15:39:32 - [HTML]
103. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-30 15:50:56 - [HTML]
103. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-30 15:53:03 - [HTML]
103. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-03-30 15:59:47 - [HTML]
103. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-30 16:13:51 - [HTML]
103. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-30 16:30:59 - [HTML]
103. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-30 16:34:11 - [HTML]
103. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-30 16:39:20 - [HTML]
103. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-03-30 16:42:20 - [HTML]
105. þingfundur - Þuríður Backman - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-04-07 11:17:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1313 - Komudagur: 2011-02-14 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1314 - Komudagur: 2011-02-14 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1669 - Komudagur: 2011-03-09 - Sendandi: Krabbameinsfélag Íslands - Skýring: (skattfrelsi bóta) - [PDF]

Þingmál A351 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-09-08 11:52:24 - [HTML]

Þingmál A353 (eiginfjárframlag til SAT eignarhaldsfélags hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 723 (svar) útbýtt þann 2011-01-26 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-02-15 20:24:58 - [HTML]

Þingmál A400 (staða skuldara á Norðurlöndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1921 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2011-09-16 18:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A408 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 680 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-01-17 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A465 (fjárhagsleg áhætta ríkissjóðs og Seðlabanka Íslands vegna fyrirtækja á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 755 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-01-27 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1107 (svar) útbýtt þann 2011-03-29 13:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A495 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-02-14 13:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-23 15:40:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1620 - Komudagur: 2011-03-07 - Sendandi: Lögregluskóli ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1635 - Komudagur: 2011-03-09 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2052 - Komudagur: 2011-04-06 - Sendandi: Bifhjólasamtök lýðveldisins, Sniglar - Skýring: (lagt fram á fundi sg.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3041 - Komudagur: 2011-08-22 - Sendandi: Einar Gunnar Birgisson - [PDF]

Þingmál A562 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (frumvarp) útbýtt þann 2011-03-03 14:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A594 (fjárhagsleg endurskipulagning vátryggingafélagsins Sjóvár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1234 (svar) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A645 (þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-14 11:50:06 - [HTML]

Þingmál A672 (mat á beitingu Breta á l. um varnir gegn hryðjuverkum fyrir íslensk fyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1947 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2011-09-17 09:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A697 (þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2700 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Samgöngunefnd - [PDF]

Þingmál A711 (ökutækjatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1230 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1840 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-02 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-05 20:50:20 - [HTML]
119. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-05 21:06:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2787 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2860 - Komudagur: 2011-06-03 - Sendandi: Árni Davíðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2861 - Komudagur: 2011-06-03 - Sendandi: Umferðarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2998 - Komudagur: 2011-07-30 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Bolungarvík - [PDF]
Dagbókarnúmer 3043 - Komudagur: 2011-08-19 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A726 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
165. þingfundur - Lúðvík Geirsson - Ræða hófst: 2011-09-16 23:19:47 - [HTML]

Þingmál A741 (skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1272 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-10 15:46:58 - [HTML]
120. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-10 16:06:39 - [HTML]
120. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-05-10 16:11:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2722 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A748 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1298 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-12 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1946 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1986 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A788 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-10 17:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-05-12 12:44:40 - [HTML]

Þingmál A804 (utanlandsferðir starfsmanna og embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1613 (svar) útbýtt þann 2011-06-06 15:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A823 (sókn í atvinnumálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1464 (þáltill.) útbýtt þann 2011-05-20 10:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A826 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
139. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2011-06-01 15:40:17 - [HTML]

Þingmál A864 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2011-05-31 11:18:54 - [HTML]
136. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-05-31 11:38:40 - [HTML]

Þingmál A885 (kostun á stöðum fræðimanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1908 (svar) útbýtt þann 2011-09-15 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B254 (sala Sjóvár)

Þingræður:
32. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-11-22 15:23:57 - [HTML]
32. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-11-22 15:25:54 - [HTML]

Þingmál B398 (kynning fjárlagafrumvarps í stjórnarflokkunum -- nefndarfundur vegna söluferlis Sjóvár -- veggjöld o.fl.)

Þingræður:
50. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-12-16 10:36:34 - [HTML]

Þingmál B536 (trúnaður í nefndum -- rannsókn Evrópuráðsþingsins á beitingu hryðjuverkalaga o.fl.)

Þingræður:
68. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-02-01 14:23:49 - [HTML]

Þingmál B553 (sala fyrirtækja í almannaeigu -- Íbúðalánasjóður -- Læknavaktin o.fl.)

Þingræður:
69. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-02-02 14:04:47 - [HTML]

Þingmál B568 (eftirlitshlutverk Alþingis og seðlabankastjóri)

Þingræður:
70. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-02-03 10:57:20 - [HTML]
70. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-02-03 11:01:27 - [HTML]

Þingmál B680 (kostnaður vegna stuðnings við fjármálafyrirtæki)

Þingræður:
82. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-02-28 15:10:53 - [HTML]
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-02-28 15:11:52 - [HTML]

Þingmál B794 (framtíð sparisjóðanna)

Þingræður:
97. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-03-22 14:55:05 - [HTML]

Þingmál B828 (hagvöxtur og kjarasamningar)

Þingræður:
99. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-24 14:11:01 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-29 15:28:10 - [HTML]

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 605 - Komudagur: 2011-11-30 - Sendandi: Lúðvíg Lárusson - [PDF]

Þingmál A10 (sókn í atvinnumálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-11 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A41 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-04 17:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-20 17:40:42 - [HTML]

Þingmál A69 (kostaðar stöður við skóla á háskólastigi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (svar) útbýtt þann 2011-11-09 16:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A152 (tjón af manngerðum jarðskjálfta)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-28 15:40:36 - [HTML]
26. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2011-11-28 15:52:15 - [HTML]

Þingmál A193 (fjársýsluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 198 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-01 12:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-12-15 15:46:44 - [HTML]
37. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2011-12-15 18:17:51 - [HTML]
37. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-12-16 01:24:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 197 - Komudagur: 2011-11-16 - Sendandi: Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A195 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 384 - Komudagur: 2011-11-23 - Sendandi: Íslandsstofa, fjárfestingarsvið - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]
Dagbókarnúmer 396 - Komudagur: 2011-11-23 - Sendandi: Íslandsstofa, fjárfestingarsvið - [PDF]

Þingmál A225 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2684 - Komudagur: 2012-06-06 - Sendandi: Landmælingar Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi us.) - [PDF]

Þingmál A348 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 424 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1301 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-05-16 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1442 (lög í heild) útbýtt þann 2012-06-01 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A360 (umboðsmaður skuldara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-12-12 22:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 446 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A372 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1379 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-18 19:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (stefna um beina erlenda fjárfestingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-08 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A392 (fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1212 - Komudagur: 2012-02-29 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A393 (samgönguáætlun 2011--2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1213 - Komudagur: 2012-02-29 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A404 (greiðsluskylda skaðabóta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 651 (svar) útbýtt þann 2012-01-16 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A427 (eignarhald ríkisins á fyrirtækjum)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-27 15:51:23 - [HTML]

Þingmál A511 (framkvæmd samgönguáætlunar 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-13 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A517 (fyrirkomulag úrskurða í vátryggingamálum)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-04-16 15:41:26 - [HTML]
83. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2012-04-16 15:48:00 - [HTML]
83. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-04-16 15:49:36 - [HTML]

Þingmál A565 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-30 16:45:01 - [HTML]

Þingmál A571 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 147/2009 um breytingu á XVIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1296 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-11 15:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-01 13:33:52 - [HTML]
99. þingfundur - Árni Páll Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-15 23:42:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1627 - Komudagur: 2012-03-23 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - Skýring: (sent skv. beiðni velfn.) - [PDF]

Þingmál A572 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 17/2011 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 889 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2012-03-01 13:45:22 - [HTML]

Þingmál A573 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 120/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 890 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 78/2011 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-14 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1644 - Komudagur: 2012-03-27 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1685 - Komudagur: 2012-04-11 - Sendandi: Íslandsbanki - Skýring: (sent skv. beiðni form. efnh- og viðskn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1862 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2475 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1626 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-06-19 15:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1652 (lög í heild) útbýtt þann 2012-06-19 22:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-06-06 12:32:14 - [HTML]
115. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-07 19:57:40 - [HTML]
116. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-06-08 23:53:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1686 - Komudagur: 2012-04-11 - Sendandi: Íslandsbanki - Skýring: (sent skv. beiðni form. efnh- og viðskn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1863 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1900 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Tryggingamiðstöðin hf - [PDF]

Þingmál A673 (ökuskírteini og ökugerði)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-21 15:54:03 - [HTML]

Þingmál A688 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1118 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 20:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A698 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2682 - Komudagur: 2012-06-08 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - Skýring: Viðbótarumsögn - [PDF]

Þingmál A699 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1960 - Komudagur: 2012-04-24 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]

Þingmál A701 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 13:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A733 (ökutækjatrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2099 - Komudagur: 2012-05-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (sbr. ums. frá 139. lgjþ.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2624 - Komudagur: 2012-05-24 - Sendandi: SAMÚT - Samtök útivistarfélaga, bt. Útivist - [PDF]
Dagbókarnúmer 2634 - Komudagur: 2012-05-24 - Sendandi: Landssamband ísl. vélsleðamanna og Mótorhj.- og snjósl.sambandi Ís - Skýring: (sameiginleg umsögn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2638 - Komudagur: 2012-05-24 - Sendandi: Akstursíþróttanefnd ÍSÍ/LÍA - [PDF]
Dagbókarnúmer 2656 - Komudagur: 2012-05-30 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Bolungarvík - [PDF]

Þingmál A736 (réttarstaða einstaklinga með kynáttunarvanda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2636 - Komudagur: 2012-05-25 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A763 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2012-05-11 15:02:37 - [HTML]

Þingmál A778 (framtíðarskipan fjármálakerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-05-11 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2012-05-21 16:52:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2765 - Komudagur: 2012-08-29 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ums. frá efnh.- og viðskrn. - viðbót) - [PDF]

Þingmál A816 (framkvæmd samgönguáætlunar 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1420 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-05-30 12:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B24 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-10-03 21:32:03 - [HTML]

Þingmál B74 (skuldaúrvinnsla lánastofnana -- tjón af manngerðum jarðskjálftum -- aðgerðir í efnahagsmálum o.fl.)

Þingræður:
12. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2011-10-19 15:06:20 - [HTML]

Þingmál B489 (viðbrögð heilbrigðisyfirvalda vegna frétta um iðnaðarsílikon í brjóstapúðum)

Þingræður:
51. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2012-01-31 15:15:57 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-11 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-12-05 03:38:27 - [HTML]

Þingmál A14 (sókn í atvinnumálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 10:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A98 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 55/2012 um breytingu á XII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-14 11:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A131 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-19 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 930 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-01-28 16:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1055 (lög í heild) útbýtt þann 2013-02-21 12:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A153 (fjáraukalög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 16:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A165 (úrskurðarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (svar) útbýtt þann 2012-10-11 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A193 (útiræktun á erfðabreyttum lífverum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1746 - Komudagur: 2013-02-25 - Sendandi: Samtök lífrænna neytenda - [PDF]

Þingmál A216 (útgáfa og meðferð rafeyris)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 714 - Komudagur: 2012-11-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A220 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 485 - Komudagur: 2012-11-13 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A228 (aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 701 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Hjalti Atlason - [PDF]

Þingmál A238 (tjón af völdum gróðurelda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (þáltill.) útbýtt þann 2012-10-16 13:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1950 - Komudagur: 2012-10-19 - Sendandi: K. Hulda Guðmundsdóttir - [PDF]

Þingmál A366 (gildissvið stjórnsýslulaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 424 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-11-05 17:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 834 (svar) útbýtt þann 2012-12-21 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A367 (gildissvið upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 425 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-11-05 17:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 684 (svar) útbýtt þann 2012-12-11 16:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A417 (skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-19 16:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1489 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A439 (ökutækjatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-22 14:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1334 - Komudagur: 2013-02-01 - Sendandi: Umferðarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1554 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1752 - Komudagur: 2013-02-25 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Bolungarvík - [PDF]

Þingmál A456 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-29 09:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-12-08 11:48:45 - [HTML]

Þingmál A457 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-28 16:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 602 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-29 18:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 950 - Komudagur: 2012-12-10 - Sendandi: Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1268 - Komudagur: 2012-12-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - Skýring: (reglur þunnrar eiginfjármögnunar) - [PDF]

Þingmál A470 (velferðarstefna -- heilbrigðisáætlun til ársins 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 604 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-11-30 18:33:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1411 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1658 - Komudagur: 2013-02-19 - Sendandi: Félag íslenskra öldrunarlækna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1745 - Komudagur: 2013-02-24 - Sendandi: Rannsóknarstofa Háskóla Íslands og Landspítala í öldrunarfræðum - [PDF]

Þingmál A489 (vátryggingastarfsemi og miðlun vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 18:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 939 - Komudagur: 2012-12-10 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A506 (stjórnsýsludómstóll og úrskurðarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (þáltill.) útbýtt þann 2012-12-04 16:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A545 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1068 (svar) útbýtt þann 2013-02-26 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A593 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1007 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-12 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A617 (framkvæmd samgönguáætlunar 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1067 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-25 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A638 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1121 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-05 19:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A640 (verðtrygging neytendasamninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1138 (frumvarp) útbýtt þann 2013-03-07 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A669 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-09 18:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-03-13 14:09:35 - [HTML]

Þingmál A706 (eftirlit með endurskoðun og úrbótum á löggjöf o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-27 19:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B209 (umræður um störf þingsins 24. október)

Þingræður:
25. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-10-24 15:21:10 - [HTML]

Þingmál B429 (húsnæðismál á Austurlandi)

Þingræður:
53. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - Ræða hófst: 2012-12-14 10:55:09 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A6 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2013-06-26 17:38:00 - [HTML]
14. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2013-06-26 17:40:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 152 - Komudagur: 2013-07-01 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A9 (aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 29 - Komudagur: 2013-06-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A14 (Hagstofa Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 171 - Komudagur: 2013-07-03 - Sendandi: Helgi Tómasson - [PDF]

Þingmál A15 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-07-02 16:18:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 101 - Komudagur: 2013-06-25 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - Skýring: Svör v. fsp - [PDF]

Þingmál A38 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (frumvarp) útbýtt þann 2013-09-10 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A40 (bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 185 - Komudagur: 2013-09-25 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 202 - Komudagur: 2013-10-01 - Sendandi: Félag löggiltra leigumiðlara - [PDF]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A2 (tekjuaðgerðir fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 163 - Komudagur: 2013-11-06 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - Skýring: (skattkerfið o.fl.) - [PDF]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-09 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 445 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-19 18:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-12-12 15:01:43 - [HTML]
35. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-12 15:22:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 650 - Komudagur: 2013-12-11 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A15 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (frumvarp) útbýtt þann 2013-10-03 10:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 174 - Komudagur: 2013-11-08 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 235 - Komudagur: 2013-11-15 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]

Þingmál A46 (viðurlög við ölvunar- og vímuefnaakstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 264 (svar) útbýtt þann 2013-11-28 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 86/2013 um breytingu á XII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2013-10-15 15:44:58 - [HTML]

Þingmál A96 (myglusveppur og tjón af völdum hans)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2013-10-30 17:13:18 - [HTML]
12. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-10-30 17:33:45 - [HTML]
12. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2013-10-30 17:35:56 - [HTML]
12. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-10-30 17:37:20 - [HTML]
12. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-10-30 17:39:55 - [HTML]
12. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2013-10-30 17:46:10 - [HTML]
107. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-09 16:41:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 108 - Komudagur: 2013-10-31 - Sendandi: Ómar Einarsson - [PDF]

Þingmál A149 (undanþágur frá gildissviði upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 329 (svar) útbýtt þann 2013-12-10 16:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A168 (vátryggingastarfsemi og miðlun vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-13 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 404 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-18 17:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 408 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-12-18 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 529 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-01-21 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 684 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-03-10 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 839 (lög í heild) útbýtt þann 2014-03-26 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-03-25 18:06:50 - [HTML]

Þingmál A176 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-18 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-20 21:01:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 582 - Komudagur: 2013-12-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A216 (áhættumat vegna ferðamennsku)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1226 - Komudagur: 2014-03-11 - Sendandi: Veðurstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A232 (nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 680 - Komudagur: 2013-12-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A234 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1175 - Komudagur: 2014-03-03 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A236 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-13 10:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A266 (ráðstafanir gegn málverkafölsunum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 936 - Komudagur: 2014-02-02 - Sendandi: Jóhann Ágúst Hansen - [PDF]

Þingmál A268 (aðgerðaáætlun um notkun íslensku í stafrænni upplýsingatækni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 504 (þáltill. n.) útbýtt þann 2014-01-14 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-01-21 16:31:09 - [HTML]

Þingmál A284 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-02-12 17:11:59 - [HTML]

Þingmál A319 (fiskeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1380 - Komudagur: 2014-04-02 - Sendandi: Landssamband ísl. útvegsmanna og Samtök atvinnulífsiins - Skýring: (sameiginl. ums.) - [PDF]

Þingmál A320 (aðildarviðræður við Evrópusambandið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-02-18 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A484 (séreignarsparnaður og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1596 - Komudagur: 2014-04-10 - Sendandi: Allianz - líftryggingafélag - [PDF]

Þingmál A568 (veiðigjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1765 - Komudagur: 2014-05-05 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A575 (framkvæmd samgönguáætlunar 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 999 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-04-29 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A584 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1053 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-06 15:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-06 14:30:21 - [HTML]

Þingmál B213 (umræður um störf þingsins 3. desember)

Þingræður:
31. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2013-12-03 13:48:12 - [HTML]

Þingmál B745 (umræður um störf þingsins 8. apríl)

Þingræður:
92. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2014-04-08 13:45:59 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-09-12 13:54:58 - [HTML]

Þingmál A4 (fjárhagslegar tryggingarráðstafanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1498 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1521 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A75 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-18 16:14:28 - [HTML]

Þingmál A120 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (breytingartillaga) útbýtt þann 2014-11-27 10:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 357 - Komudagur: 2014-10-29 - Sendandi: Starfshópur um hreyfanleika viðskiptavina vátryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2390 - Komudagur: 2014-10-29 - Sendandi: Starfshópur um hreyfanleika viðskiptavina vátryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A124 (virðisaukaskattsgreiðslur einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (svar) útbýtt þann 2014-11-27 10:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A151 (skráning tjónabifreiða og eftirlit)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2014-11-03 16:19:15 - [HTML]
26. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-11-03 16:22:19 - [HTML]

Þingmál A208 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2014-10-23 12:16:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 707 - Komudagur: 2014-11-25 - Sendandi: Einar G Harðarson - [PDF]

Þingmál A240 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-21 14:21:03 - [HTML]

Þingmál A242 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 271 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-09 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (seinkun klukkunnar og bjartari morgnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1525 - Komudagur: 2015-03-11 - Sendandi: SÍBS - [PDF]

Þingmál A367 (fjáraukalög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-07 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2015-05-27 18:18:06 - [HTML]
113. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-27 19:17:10 - [HTML]
113. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-27 19:43:50 - [HTML]

Þingmál A512 (meðferð elds og varnir gegn gróðureldum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1296 - Komudagur: 2015-02-24 - Sendandi: Veðurstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1516 - Komudagur: 2015-03-10 - Sendandi: Veðurstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A516 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 88/2014 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-02-02 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A562 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-24 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1137 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-02-27 14:57:19 - [HTML]
138. þingfundur - Jóhanna María Sigmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-29 15:20:24 - [HTML]

Þingmál A696 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1860 - Komudagur: 2015-05-07 - Sendandi: Eldvarnabandalagið - [PDF]

Þingmál A775 (áætlun um meðferð og ráðstöfun aflamagns sem dregið er frá heildarafla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2201 - Komudagur: 2015-06-04 - Sendandi: Stykkishólmsbær - [PDF]

Þingmál A786 (stöðugleikaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-06-08 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B118 (umferðaröryggismál)

Þingræður:
15. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-10-07 14:15:11 - [HTML]

Þingmál B147 (umræður um störf þingsins 15. október)

Þingræður:
19. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2014-10-15 15:13:17 - [HTML]

Þingmál B332 (skilgreining grunnþjónustu heilbrigðiskerfisins)

Þingræður:
37. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-11-27 11:46:16 - [HTML]

Þingmál B358 (umræður um störf þingsins 3. desember)

Þingræður:
40. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2014-12-03 15:10:44 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 77 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Ísafjarðarbær - [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2016)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 262 - Komudagur: 2015-10-19 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A7 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 116 - Komudagur: 2015-10-08 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A13 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 728 - Komudagur: 2016-01-29 - Sendandi: SÁÁ - Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann - [PDF]

Þingmál A198 (framkvæmd samgönguáætlunar 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-10-06 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (fjáraukalög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-31 19:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A313 (trygging fyrir efndum húsaleigu)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-11-23 15:56:05 - [HTML]

Þingmál A326 (áhættumat vegna ferðamennsku)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1138 - Komudagur: 2016-03-17 - Sendandi: Veðurstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A330 (rannsókn á einkavæðingu bankanna, hinni síðari)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2229 - Komudagur: 2016-10-04 - Sendandi: Vigdís Hauksdóttir, form. fjárlaganefndar - [PDF]

Þingmál A332 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2016-03-01 17:06:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 421 - Komudagur: 2015-11-23 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra - [PDF]

Þingmál A373 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-25 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A376 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-18 19:35:05 - [HTML]

Þingmál A383 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 606 - Komudagur: 2016-01-06 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A396 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1552 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-08-18 16:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1564 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-08-24 09:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1613 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-01 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
138. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-08-23 14:05:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 881 - Komudagur: 2016-02-16 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A399 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A420 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Björn Valur Gíslason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2016-03-17 11:24:22 - [HTML]

Þingmál A492 (nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (svar) útbýtt þann 2016-05-10 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A606 (menningarminjar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2016-03-18 14:41:53 - [HTML]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-15 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A676 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Árni Páll Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-08 13:04:32 - [HTML]

Þingmál A711 (rannsókn á aflandsfélögum Íslendinga og skattundanskotum)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-04-29 12:38:43 - [HTML]
104. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2016-04-29 16:26:53 - [HTML]

Þingmál A735 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1204 (frumvarp) útbýtt þann 2016-04-28 15:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A763 (heimild til útboðs vegna nýrrar Vestmannaeyjaferju)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - Ræða hófst: 2016-05-18 16:39:53 - [HTML]
123. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - Ræða hófst: 2016-06-01 20:10:31 - [HTML]

Þingmál A787 (aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1871 - Komudagur: 2016-08-23 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2028 - Komudagur: 2016-09-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2164 - Komudagur: 2016-09-26 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A794 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2054 - Komudagur: 2016-09-13 - Sendandi: Lánasjóður íslenskra námsmanna - [PDF]

Þingmál A808 (Drekasvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1587 (svar) útbýtt þann 2016-08-29 14:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A818 (stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1894 - Komudagur: 2016-08-30 - Sendandi: Allianz Ísland hf. - [PDF]

Þingmál A826 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1701 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-26 18:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
159. þingfundur - Brynjar Níelsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-28 11:47:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1931 - Komudagur: 2016-09-01 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2068 - Komudagur: 2016-09-15 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A873 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
155. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-22 16:37:02 - [HTML]

Þingmál A879 (samgönguáætlun 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1706 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-09-27 10:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B653 (arðgreiðslur tryggingafélaganna)

Þingræður:
85. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2016-03-09 15:14:53 - [HTML]
85. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2016-03-09 15:17:09 - [HTML]
85. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2016-03-09 15:19:40 - [HTML]
85. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2016-03-09 15:20:48 - [HTML]

Þingmál B655 (framkoma tryggingafélaganna)

Þingræður:
85. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-03-09 15:29:44 - [HTML]
85. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2016-03-09 15:32:06 - [HTML]
85. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-03-09 15:34:17 - [HTML]
85. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2016-03-09 15:35:53 - [HTML]

Þingmál B666 (störf þingsins)

Þingræður:
86. þingfundur - Karl Garðarsson - Ræða hófst: 2016-03-10 10:35:01 - [HTML]
86. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2016-03-10 10:39:45 - [HTML]
86. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-03-10 10:44:23 - [HTML]

Þingmál B668 (arðgreiðsluáform tryggingafélaganna)

Þingræður:
86. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-10 15:00:31 - [HTML]
86. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-10 15:05:54 - [HTML]
86. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2016-03-10 15:11:41 - [HTML]
86. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2016-03-10 15:13:47 - [HTML]
86. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2016-03-10 15:16:07 - [HTML]
86. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2016-03-10 15:18:25 - [HTML]
86. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-03-10 15:20:33 - [HTML]
86. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2016-03-10 15:22:54 - [HTML]
86. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2016-03-10 15:25:23 - [HTML]
86. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2016-03-10 15:27:42 - [HTML]
86. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2016-03-10 15:29:52 - [HTML]
86. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-03-10 15:34:22 - [HTML]
86. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2016-03-10 15:36:55 - [HTML]

Þingmál B688 (störf þingsins)

Þingræður:
89. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2016-03-16 15:31:43 - [HTML]

Þingmál B758 (störf þingsins)

Þingræður:
97. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2016-04-13 15:53:55 - [HTML]

Þingmál B844 (dagsetning kosninga)

Þingræður:
108. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2016-05-04 15:04:13 - [HTML]

Þingmál B858 (öryggi ferðamanna)

Þingræður:
109. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2016-05-10 15:18:25 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A78 (aðskilnaður fjárfestingarbanka og viðskiptabanka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1512 - Komudagur: 2017-05-30 - Sendandi: Andri Ingason og Rebekka Bjarnadóttir - [PDF]

Þingmál A79 (þingnefnd um alþjóðlega fríverslunarsamninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (þáltill.) útbýtt þann 2017-01-26 14:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-01-31 15:53:07 - [HTML]

Þingmál A126 (fjármálafyrirtæki og opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 185 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-07 16:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (skatttekjur, skattrannsóknir og skatteftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 527 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2017-03-30 18:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A400 (vátryggingasamstæður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1031 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-06-15 11:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1051 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-06-01 01:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 905 - Komudagur: 2017-04-25 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1003 - Komudagur: 2017-04-28 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A445 (myglusveppir og tjón af völdum þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 667 (svar) útbýtt þann 2017-05-02 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A489 (framkvæmd samgönguáætlunar 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-03 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (neytendamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 791 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-16 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B349 (lífeyrissjóðir)

Þingræður:
46. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2017-03-22 16:06:57 - [HTML]

Þingmál B392 (störf þingsins)

Þingræður:
50. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-03-29 15:17:34 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A3 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A121 (skatttekjur, skattrannsóknir og skatteftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-09-26 17:00:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A13 (rafræn fasteignaviðskipti og ástandsskýrslur fasteigna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 400 - Komudagur: 2018-02-27 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]

Þingmál A23 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (frumvarp) útbýtt þann 2017-12-16 11:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A93 (afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-01-22 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A110 (eftirlit með skipum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 326 - Komudagur: 2018-02-20 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A189 (kostnaður við heilbrigðisþjónustu fyrir erlenda ferðamenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 712 (svar) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A345 (lögheimili og aðsetur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-06 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2018-03-20 14:53:10 - [HTML]

Þingmál A388 (Viðlagatrygging Íslands)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2018-05-08 18:07:01 - [HTML]

Þingmál A399 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 561 (frumvarp) útbýtt þann 2018-03-20 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A408 (eftirlit með vátryggingaskilmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 993 (svar) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A441 (skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-23 10:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2018-04-10 17:09:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1585 - Komudagur: 2018-05-08 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1602 - Komudagur: 2018-05-09 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1638 - Komudagur: 2018-05-17 - Sendandi: Sjóvá-Almennar tryggingar hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1639 - Komudagur: 2018-05-18 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1861 - Komudagur: 2018-05-08 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu - [PDF]

Þingmál A562 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 885 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-02 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1202 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-08 19:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-28 19:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1292 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-28 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1296 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-13 00:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2018-05-29 18:44:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1813 - Komudagur: 2018-06-08 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál B233 (skilyrði fyrir gjafsókn)

Þingræður:
25. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2018-02-19 15:29:07 - [HTML]
25. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-02-19 15:31:17 - [HTML]
25. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2018-02-19 15:33:14 - [HTML]
25. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-02-19 15:34:26 - [HTML]

Þingmál B520 (biðlistar)

Þingræður:
60. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2018-05-08 13:53:36 - [HTML]

Þingmál B572 (afbrigði)

Þingræður:
63. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-05-29 15:21:59 - [HTML]

Þingmál B581 (endurskoðun skaðabótalaga)

Þingræður:
65. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2018-05-31 11:58:00 - [HTML]
65. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2018-05-31 12:02:25 - [HTML]
65. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-05-31 12:03:38 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Birgir Þórarinsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-12-07 10:52:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 92 - Komudagur: 2018-10-11 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - [PDF]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2019)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Birgir Þórarinsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2018-12-05 16:12:36 - [HTML]
47. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-12-11 22:36:58 - [HTML]
48. þingfundur - Birgir Þórarinsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-12-12 15:39:35 - [HTML]

Þingmál A25 (breyting á ýmsum lögum til að heimila skráningu lögheimilis barna hjá báðum forsjárforeldrum)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-09-26 17:06:45 - [HTML]

Þingmál A68 (þinglýsingalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-14 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 759 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-01-02 11:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 779 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-14 16:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 333 - Komudagur: 2018-10-29 - Sendandi: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A120 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (frumvarp) útbýtt þann 2018-10-09 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-05-07 23:44:41 - [HTML]

Þingmál A144 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2018-11-27 19:16:47 - [HTML]

Þingmál A172 (fimm ára samgönguáætlun 2019--2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 642 - Komudagur: 2018-11-16 - Sendandi: Félag íslenskra bifreiðaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 3843 - Komudagur: 2019-01-09 - Sendandi: Félag íslenskra bifreiðaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 3976 - Komudagur: 2019-01-10 - Sendandi: Gunnar Geir Kristjánsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 3978 - Komudagur: 2019-01-10 - Sendandi: Arndís R Magnúsdóttir - [PDF]

Þingmál A173 (samgönguáætlun 2019--2033)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-09-27 17:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 625 - Komudagur: 2018-11-16 - Sendandi: Félag íslenskra bifreiðaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 3844 - Komudagur: 2019-01-09 - Sendandi: Félag íslenskra bifreiðaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 3977 - Komudagur: 2019-01-10 - Sendandi: Gunnar Geir Kristjánsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 3980 - Komudagur: 2019-01-10 - Sendandi: Arndís R Magnúsdóttir - [PDF]

Þingmál A183 (náttúruhamfaratrygging Íslands)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-11-22 16:37:26 - [HTML]
36. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2018-11-22 16:44:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4290 - Komudagur: 2019-01-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A219 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-23 16:46:17 - [HTML]
120. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-11 14:45:07 - [HTML]
120. þingfundur - Vilhjálmur Árnason (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-11 14:47:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5552 - Komudagur: 2019-05-14 - Sendandi: Samgöngustofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 5672 - Komudagur: 2019-06-03 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]

Þingmál A260 (tjónabifreiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 278 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-10-17 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 468 (svar) útbýtt þann 2018-11-15 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A295 (búvörulög)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-24 16:40:13 - [HTML]

Þingmál A344 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (frumvarp) útbýtt þann 2018-11-12 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A409 (áætlun fyrir árin 2019--2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-11-30 17:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2549 - Komudagur: 2019-01-11 - Sendandi: Blátt áfram, forvarnarverkefni - [PDF]

Þingmál A436 (ökutækjatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 19:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1273 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-04-01 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1407 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-05-02 11:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Ásgerður K. Gylfadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-03-21 17:43:17 - [HTML]
82. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2019-03-21 17:55:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4383 - Komudagur: 2019-02-14 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 4392 - Komudagur: 2019-02-15 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 4436 - Komudagur: 2019-02-20 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Vestfjörðum - [PDF]
Dagbókarnúmer 5100 - Komudagur: 2019-04-23 - Sendandi: Akstursíþróttasamband Íslands og Mótorhjóla- og snjósleðaíþróuttasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5101 - Komudagur: 2019-04-23 - Sendandi: Akstursíþróttasamband Íslands og Mótorhjóla- og snjósleðaíþróuttasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A437 (fjáraukalög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 599 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 22:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (heilbrigðisstefna til ársins 2030)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2019-01-30 17:34:47 - [HTML]

Þingmál A555 (vinnsla persónuupplýsinga í löggæslutilgangi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 932 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-02-18 14:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5553 - Komudagur: 2019-05-14 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A649 (úrskurðaraðilar á sviði neytendamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-05 16:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A681 (pör af mismunandi þjóðerni á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1098 (þáltill.) útbýtt þann 2019-03-11 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2019-03-27 20:45:56 - [HTML]

Þingmál A763 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-28 11:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1718 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1744 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-07 16:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A764 (dreifing vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1719 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-11 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1745 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-07 16:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A766 (dýrasjúkdómar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-04-02 19:57:23 - [HTML]

Þingmál A772 (skráning einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2019-04-29 16:58:12 - [HTML]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 16:47:26 - [HTML]

Þingmál A790 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A827 (fæðingar ósjúkratryggðra kvenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1890 (svar) útbýtt þann 2019-06-28 15:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A848 (úrbætur á sviði byggingarmála vegna myglusvepps)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2001 (svar) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A928 (útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá ráðuneytinu og undirstofnunum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2008 (svar) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A953 (breyting á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018--2022)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-06-03 22:19:16 - [HTML]

Þingmál A1023 (rafrænar þinglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2048 (svar) útbýtt þann 2019-08-29 17:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B484 (hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra)

Þingræður:
58. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2019-01-29 19:20:36 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 107 - Komudagur: 2019-10-11 - Sendandi: Sjálfstætt starfandi heilsugæstustöðvar - [PDF]

Þingmál A99 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-12 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-04 16:33:18 - [HTML]

Þingmál A101 (skráning einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-12 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A136 (rafræn byggingargátt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 238 (svar) útbýtt þann 2019-10-14 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A159 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-24 17:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A259 (atvika- og slysaskráning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-10-16 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 536 (svar) útbýtt þann 2019-11-26 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (Húsnæðis- og mannvirkjastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 617 - Komudagur: 2019-11-26 - Sendandi: Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 783 - Komudagur: 2019-12-04 - Sendandi: Verkfræðingafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A329 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A341 (rekstraraðilar sérhæfðra sjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1330 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-02 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1373 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-11 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A371 (þinglýsingalög og skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 659 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-12-06 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 760 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 803 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-17 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Páll Magnússon (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-12-13 15:55:52 - [HTML]

Þingmál A430 (skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (frumvarp) útbýtt þann 2019-12-02 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-21 17:53:24 - [HTML]
50. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2020-01-21 18:15:23 - [HTML]
50. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-21 18:18:24 - [HTML]

Þingmál A434 (fimm ára samgönguáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1685 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-12 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-06-18 16:50:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1129 - Komudagur: 2020-01-16 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]

Þingmál A435 (samgönguáætlun fyrir árin 2020--2034)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1685 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-12 18:04:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1130 - Komudagur: 2020-01-16 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]

Þingmál A446 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-06-26 18:00:09 - [HTML]

Þingmál A470 (dómstólar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-22 16:34:52 - [HTML]
51. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-01-22 16:42:08 - [HTML]

Þingmál A566 (takmarkanir á fjárfestingum í vinnslu jarðefnaeldsneytis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1822 - Komudagur: 2020-04-21 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]

Þingmál A839 (ferðagjöf)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-25 17:24:21 - [HTML]

Þingmál B234 (störf þingsins)

Þingræður:
30. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2019-11-12 14:03:14 - [HTML]

Þingmál B327 (störf þingsins)

Þingræður:
39. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2019-12-03 13:36:29 - [HTML]

Þingmál B670 (túlkun skaðabótalaga)

Þingræður:
86. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-04-02 10:51:31 - [HTML]
86. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-04-02 10:54:35 - [HTML]

Þingmál B738 (endurgreiðslur ferða)

Þingræður:
93. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2020-04-28 14:04:40 - [HTML]
93. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2020-04-28 14:07:07 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-10-07 11:57:06 - [HTML]

Þingmál A11 (barnalög)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2021-03-11 17:33:04 - [HTML]

Þingmál A14 (jöfn staða og jafn réttur kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A36 (aðgerðir vegna rakaskemmda í fasteignum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-15 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 933 (þál. í heild) útbýtt þann 2021-02-23 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Halldóra Mogensen - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-22 15:24:08 - [HTML]
57. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-02-18 14:28:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 181 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Greta Ósk Óskarsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 368 - Komudagur: 2020-11-06 - Sendandi: Samiðn, samband iðnfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 379 - Komudagur: 2020-11-06 - Sendandi: SUM - Samtök um áhrif umhverfis á heilsu - [PDF]

Þingmál A38 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 728 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A87 (greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-11-25 19:16:15 - [HTML]

Þingmál A95 (skaðabótalög)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-05 17:44:12 - [HTML]

Þingmál A96 (skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-06 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-19 15:33:59 - [HTML]

Þingmál A98 (ástandsskýrslur fasteigna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 878 - Komudagur: 2020-12-07 - Sendandi: Jóhann Þór Magnússon - [PDF]

Þingmál A101 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-06 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-12 17:13:44 - [HTML]

Þingmál A184 (aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2021-02-23 17:46:31 - [HTML]

Þingmál A208 (skipalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 209 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1522 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-27 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1563 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-31 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A212 (tekjufallsstyrkir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 106 - Komudagur: 2020-10-23 - Sendandi: Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra - [PDF]

Þingmál A239 (aðgengi einstaklinga sem ferðast til Íslands að þungunarrofi)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-12 14:06:42 - [HTML]

Þingmál A242 (takmarkanir á fjárfestingum í vinnslu jarðefnaeldsneytis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2260 - Komudagur: 2021-03-20 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]

Þingmál A280 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1028 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-03-12 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Vilhjálmur Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-03-16 14:46:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 795 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Félag íslenskra bifreiðaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 860 - Komudagur: 2020-12-06 - Sendandi: Rafhjólaklúbburinn Skjalbökurnar - [PDF]

Þingmál A282 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-12 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-03 15:42:37 - [HTML]

Þingmál A323 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-19 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 720 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 729 (lög í heild) útbýtt þann 2020-12-18 22:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A334 (viðspyrnustyrkir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 843 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra - [PDF]

Þingmál A352 (ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-27 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A354 (samþætting þjónustu í þágu farsældar barna)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2021-06-03 15:22:23 - [HTML]

Þingmál A444 (breyting á ýmsum lögum til einföldunar á regluverki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2021-02-03 21:30:07 - [HTML]
54. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2021-02-11 16:06:48 - [HTML]

Þingmál A528 (tryggingavernd nemenda)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2021-03-03 14:33:46 - [HTML]

Þingmál A550 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2021-06-09 14:56:59 - [HTML]

Þingmál A615 (lántökur ríkissjóðs á næstu árum, líkleg vaxtaþróun og gengisáhætta og áhrif á peningahagkerfið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1901 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-09-03 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A624 (markaðir fyrir fjármálagerninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1797 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1821 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A627 (fjármálaáætlun 2022--2026)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2021-03-25 18:14:51 - [HTML]

Þingmál A689 (breyting á ýmsum lögum á vátryggingamarkaði og bankamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1159 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1577 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-06-02 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1646 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1705 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-10 19:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A764 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1317 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-04-30 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A772 (stefna Íslands um gervigreind)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1345 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-06 12:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A817 (úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1534 (þáltill.) útbýtt þann 2021-05-27 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B192 (endurskoðun skaðabótalaga og bótasjóðir tryggingafélaganna)

Þingræður:
26. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-11-26 10:54:57 - [HTML]
26. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-11-26 10:59:34 - [HTML]

Þingmál B339 (sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
44. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2021-01-18 19:47:41 - [HTML]

Þingmál B853 (eignir Íslendinga á aflandssvæðum)

Þingræður:
104. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2021-06-01 14:13:46 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 385 - Komudagur: 2021-12-22 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A12 (úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-07 12:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-19 17:59:53 - [HTML]
24. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-01-19 18:13:42 - [HTML]
24. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-01-19 18:22:59 - [HTML]
24. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-01-19 18:28:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 644 - Komudagur: 2022-01-27 - Sendandi: Bjargráðasjóður - [PDF]
Dagbókarnúmer 669 - Komudagur: 2022-02-02 - Sendandi: Guðrún Pálsdóttir og Guðmundur Björgvinsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 730 - Komudagur: 2022-02-04 - Sendandi: Verkefnisstjórn Seyðisfjarðarverkefnisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1225 - Komudagur: 2022-03-28 - Sendandi: Guðrún Pálsdóttir og Guðmundur R. Björgvinsson - [PDF]

Þingmál A68 (skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 20:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-02-24 11:28:09 - [HTML]
41. þingfundur - Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir - Ræða hófst: 2022-02-24 11:43:03 - [HTML]

Þingmál A72 (skaðabótalög)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-02-24 14:01:33 - [HTML]

Þingmál A185 (áhafnir skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 650 - Komudagur: 2022-01-28 - Sendandi: Slysavarnaskóli sjómanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2022-03-03 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A279 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1199 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A357 (sölumeðferð eignarhluta ríkisins í Íslandsbanka hf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-02-10 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A368 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (frumvarp) útbýtt þann 2022-02-24 10:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A403 (skotvopnaeign, innflutning skotvopna og framleiðslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 941 (svar) útbýtt þann 2022-04-29 12:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A461 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-03-29 20:25:20 - [HTML]
59. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-29 20:40:20 - [HTML]

Þingmál A591 (greiðslur vegna umönnunar langveikra eða fatlaðra barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 833 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A593 (sorgarleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1309 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1386 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (skipting þjónustuþega VIRK eftir starfsstéttum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1122 (svar) útbýtt þann 2022-06-01 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A730 (framkvæmd samgönguáætlunar 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-06-11 18:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B181 (viðmið skaðabótalaga)

Þingræður:
28. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2022-01-27 10:51:43 - [HTML]
28. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2022-01-27 10:55:04 - [HTML]
28. þingfundur - Jón Gunnarsson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2022-01-27 10:56:17 - [HTML]

Þingmál B221 (ítök stórútgerðarfyrirtækja)

Þingræður:
34. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-02-07 15:04:53 - [HTML]

Þingmál B487 (sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
60. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-30 17:12:17 - [HTML]
60. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2022-03-30 18:57:26 - [HTML]

Þingmál B543 (sala hlutabréfa ríkisins í Íslandsbanka, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
68. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - Ræða hófst: 2022-04-25 17:52:50 - [HTML]
68. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-25 21:38:14 - [HTML]

Þingmál B599 (störf þingsins)

Þingræður:
76. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2022-05-17 13:52:57 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2022-09-16 11:05:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 23 - Komudagur: 2022-10-07 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A20 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A24 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 2022-10-11 14:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 284 - Komudagur: 2022-10-28 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 693 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: MATVÍS - Matvæla- og veitingafélag Íslands, Rafiðnaðarsamband Íslands, VM - félag vélstjóra og málmtæknimanna og Samiðn - [PDF]
Dagbókarnúmer 705 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Félag iðn- og tæknigreina - [PDF]

Þingmál A50 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 701 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A55 (neytendalán og fasteignalán til neytenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 700 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A58 (skaðabótalög)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-22 15:41:53 - [HTML]
35. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-11-22 16:01:16 - [HTML]

Þingmál A69 (skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 12:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-24 15:23:06 - [HTML]

Þingmál A203 (iðgjöld tryggingafélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-09-22 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 651 (svar) útbýtt þann 2022-12-14 10:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A231 (úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (þáltill.) útbýtt þann 2022-10-10 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-20 17:12:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 421 - Komudagur: 2022-11-09 - Sendandi: Verkefnisstjórn Seyðisfjarðarverkefnisins - [PDF]

Þingmál A268 (tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í fasteignum og um réttarstöðu eigenda þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 940 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2023-01-16 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A336 (efling kornræktar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 466 (svar) útbýtt þann 2022-11-10 10:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A357 (ÍL-sjóður)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-26 15:46:22 - [HTML]

Þingmál A359 (tryggingavernd bænda)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-07 18:08:28 - [HTML]
26. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - svar - Ræða hófst: 2022-11-07 18:11:51 - [HTML]
26. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-07 18:20:55 - [HTML]

Þingmál A396 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-11-07 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A403 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 450 (frumvarp) útbýtt þann 2022-11-07 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A433 (sértryggð skuldabréf og fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-15 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A476 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 728 - Komudagur: 2022-12-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - [PDF]

Þingmál A480 (líftryggingar einstaklinga sem greinst hafa með langvarandi sjúkdóm)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-11-21 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 868 (svar) útbýtt þann 2023-01-16 12:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A490 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Inga Sæland (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-11-29 16:01:38 - [HTML]

Þingmál A511 (fyrirhugaðar ráðstafanir vegna ÍL-sjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 954 (svar) útbýtt þann 2023-02-20 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A552 (aðgerðir vegna ÍL-sjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 953 (svar) útbýtt þann 2023-01-23 16:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A571 (verðupplýsingar tryggingafélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 764 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-12-09 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1073 (svar) útbýtt þann 2023-02-09 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A595 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-01-16 12:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A706 (tjón árin 2018-2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-02-06 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1560 (svar) útbýtt þann 2023-04-24 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A707 (ökutækjatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1080 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-02-06 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1561 (svar) útbýtt þann 2023-04-18 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A914 (landbúnaðarstefna til ársins 2040)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4428 - Komudagur: 2023-04-17 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A946 (vopnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4839 - Komudagur: 2023-05-25 - Sendandi: Sýslumannaráð - [PDF]

Þingmál A980 (rafrænar skuldaviðurkenningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1528 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1157 (framkvæmd samgönguáætlunar 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1991 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-06-09 11:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B82 (viðbrögð opinberra aðila við náttúruvá)

Þingræður:
9. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-09-27 14:19:28 - [HTML]
9. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-09-27 14:25:55 - [HTML]

Þingmál B212 (skuldbindingar ríkisins vegna ÍL-sjóðs)

Þingræður:
24. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-10-27 11:00:40 - [HTML]

Þingmál B234 (Störf þingsins)

Þingræður:
27. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2022-11-08 14:00:34 - [HTML]

Þingmál B272 (Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka)

Þingræður:
31. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-11-15 20:55:54 - [HTML]
31. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 21:13:11 - [HTML]

Þingmál B495 (Störf þingsins)

Þingræður:
54. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2023-01-24 13:57:39 - [HTML]

Þingmál B658 (Störf þingsins)

Þingræður:
70. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2023-02-28 14:58:41 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 994 - Komudagur: 2023-12-01 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A109 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1568 - Komudagur: 2024-02-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A118 (skaðabótalög)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-12 18:13:07 - [HTML]

Þingmál A137 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2024-03-07 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A163 (skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-18 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A206 (Náttúruhamfaratrygging Íslands)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-22 17:08:31 - [HTML]

Þingmál A216 (kostnaður vegna komu ferðamanna á Sjúkrahúsið á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 471 (svar) útbýtt þann 2023-10-31 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A313 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (frumvarp) útbýtt þann 2023-10-09 14:33:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 559 - Komudagur: 2023-11-06 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 574 - Komudagur: 2023-11-06 - Sendandi: Fagfélögin - [PDF]

Þingmál A349 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-10-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 754 (breytingartillaga) útbýtt þann 2023-12-12 20:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 990 (breytingartillaga) útbýtt þann 2024-02-01 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1019 (lög í heild) útbýtt þann 2024-02-07 15:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 645 - Komudagur: 2023-11-13 - Sendandi: Lögreglustjórinn á Vestfjörðum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1076 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Sýslumannaráð - [PDF]

Þingmál A448 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-10-31 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (vernd mikilvægra innviða á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-11 15:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A507 (kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 2023-12-06 - Sendandi: Bílgreinasambandið og Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A509 (húsnæðisstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-11-20 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2101 (þál. í heild) útbýtt þann 2024-06-22 19:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (lögheimili og aðsetur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 797 (breytingartillaga) útbýtt þann 2023-12-14 21:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 836 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-15 23:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 847 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A627 (fyrirtækjaskrá o.fl.)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-06 15:00:37 - [HTML]

Þingmál A675 (tímabundinn rekstrarstuðningur vegna náttúruhamfara i Grindavíkurbæ)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1468 - Komudagur: 2024-02-16 - Sendandi: Hjá Höllu ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1491 - Komudagur: 2024-02-19 - Sendandi: Marine Collagen ehf. - [PDF]

Þingmál A676 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1010 (frumvarp) útbýtt þann 2024-02-07 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A704 (kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1053 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1128 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-02-22 23:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1131 (lög í heild) útbýtt þann 2024-02-23 00:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-22 16:17:58 - [HTML]

Þingmál A718 (sjúklingatrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1075 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-19 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A754 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1712 - Komudagur: 2024-03-13 - Sendandi: Byggingafélag námsmanna ses. - [PDF]

Þingmál A908 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1353 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A914 (innviðir markaða fyrir fjármálagerninga sem byggjast á dreifðri færsluskrártækni)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-06-05 18:21:02 - [HTML]
117. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-05 18:35:50 - [HTML]
117. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-06-05 19:41:23 - [HTML]
117. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-05 22:17:14 - [HTML]

Þingmál A915 (breyting á ýmsum lögum á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A917 (virðisaukaskattur og kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1971 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-20 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2011 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-21 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A920 (ráðstöfun eignarhlutar ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-16 15:10:25 - [HTML]
96. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-16 15:13:23 - [HTML]
96. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-04-16 16:26:44 - [HTML]
96. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2024-04-16 16:46:25 - [HTML]
96. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-04-16 17:51:18 - [HTML]
96. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2024-04-16 17:55:03 - [HTML]

Þingmál A965 (skrifleg svör ráðherra við fyrirspurnum frá alþingismönnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1961 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1004 (grjótkast)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1469 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-04-11 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1738 (svar) útbýtt þann 2024-06-01 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1101 (tjón eigenda íbúðar- og atvinnuhúsnæðis í Grindavík og aðkoma vátryggingafélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1638 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-05-07 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2265 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1130 (breyting á ýmsum lögum um framhald á stuðningsaðgerðum vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2741 - Komudagur: 2024-06-05 - Sendandi: JV Fiskverkun ehf - [PDF]

Þingmál A1131 (Afurðasjóður Grindavíkurbæjar)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-06-04 17:01:46 - [HTML]
116. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-04 20:03:19 - [HTML]
123. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-14 13:46:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2759 - Komudagur: 2024-06-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál B338 (Störf þingsins)

Þingræður:
34. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2023-11-21 14:04:32 - [HTML]
34. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2023-11-21 14:20:21 - [HTML]

Þingmál B748 (Samkeppni og neytendavernd)

Þingræður:
82. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2024-03-07 11:38:41 - [HTML]

Þingmál B764 (Störf þingsins)

Þingræður:
85. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2024-03-12 13:39:36 - [HTML]

Þingmál B770 (áhrif aukins peningamagns í umferð)

Þingræður:
86. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2024-03-18 15:18:42 - [HTML]
86. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2024-03-18 15:22:33 - [HTML]

Þingmál B772 (áform um kaup Landsbankans á tryggingafélagi)

Þingræður:
86. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2024-03-18 15:31:47 - [HTML]

Þingmál B773 (eigendastefna ríkisins fyrir fjármálafyrirtæki)

Þingræður:
86. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2024-03-18 15:39:43 - [HTML]
86. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2024-03-18 15:43:10 - [HTML]

Þingmál B775 (Úrgangsmál og hringrásarhagkerfið)

Þingræður:
86. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2024-03-18 16:24:13 - [HTML]

Þingmál B782 (Störf þingsins)

Þingræður:
88. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-03-19 13:35:13 - [HTML]
88. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2024-03-19 13:43:57 - [HTML]

Þingmál B790 (aðkoma stjórnvalda að kauptilboði Landsbankans í TM)

Þingræður:
88. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-03-19 14:09:00 - [HTML]
88. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2024-03-19 14:10:22 - [HTML]
88. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2024-03-19 14:17:28 - [HTML]
88. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2024-03-19 14:21:39 - [HTML]

Þingmál B791 (Fyrirhuguð kaup Landsbankans á TM, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra)

Þingræður:
89. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2024-03-20 15:59:13 - [HTML]
89. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-20 16:21:14 - [HTML]
89. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-20 16:22:38 - [HTML]
89. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-20 16:31:30 - [HTML]
89. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2024-03-20 16:46:23 - [HTML]
89. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-20 16:52:23 - [HTML]
89. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2024-03-20 17:00:35 - [HTML]
89. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-03-20 17:06:28 - [HTML]
89. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2024-03-20 17:15:04 - [HTML]

Þingmál B838 (kaup Landsbanka á TM)

Þingræður:
94. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-11 10:44:06 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A12 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 151 - Komudagur: 2024-10-09 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A29 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (frumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A154 (skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-18 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A192 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A298 (stuðningslán til rekstraraðila í Grindavíkurbæ vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2024-10-24 12:57:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 288 - Komudagur: 2024-10-24 - Sendandi: Atvinnuteymi Grindavíkurbæjar - [PDF]
Dagbókarnúmer 352 - Komudagur: 2024-10-30 - Sendandi: Framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ - [PDF]
Dagbókarnúmer 412 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: Suðupunktur ehf - [PDF]

Þingmál A301 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A66 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-13 11:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A98 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2025-04-08 15:50:01 - [HTML]

Þingmál A107 (búvörulög)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-06 16:09:44 - [HTML]

Þingmál A112 (fjárhæðir skaðabóta)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-05 16:48:39 - [HTML]

Þingmál A118 (sjúkratryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 256 - Komudagur: 2025-03-19 - Sendandi: ÖBÍ Réttindasamtök - [PDF]

Þingmál A123 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-01 20:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A153 (skráning slysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 341 (svar) útbýtt þann 2025-04-02 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A173 (ráðstöfun eignarhlutar ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-07 16:14:05 - [HTML]
37. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2025-05-08 11:51:02 - [HTML]

Þingmál A213 (kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 659 - Komudagur: 2025-04-09 - Sendandi: Grindavíkurbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 2025-04-10 - Sendandi: Jakob Sigurðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 720 - Komudagur: 2025-04-10 - Sendandi: Suðupunktur ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 723 - Komudagur: 2025-04-10 - Sendandi: Járngerður, hagsmunasamtök Grindavíkur - [PDF]

Þingmál A252 (starfstengdir eftirlaunasjóðir)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2025-04-04 11:59:11 - [HTML]

Þingmál A258 (sjúkraskrár)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1149 - Komudagur: 2025-05-16 - Sendandi: Samtök heilbrigðisfyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1169 - Komudagur: 2025-05-20 - Sendandi: Heilbrigðisstofnun Austurlands - [PDF]

Þingmál A261 (stafrænn viðnámsþróttur fjármálamarkaðar)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-04 18:10:13 - [HTML]

Þingmál A319 (fjáraukalög 2025)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2025-04-29 15:10:44 - [HTML]

Þingmál A351 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-05 16:45:19 - [HTML]
65. þingfundur - Kristján Þórður Snæbjarnarson - Ræða hófst: 2025-06-19 13:59:13 - [HTML]

Þingmál A430 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1357 - Komudagur: 2025-06-11 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1408 - Komudagur: 2025-06-19 - Sendandi: Bjarni Guðmundsson tryggingastærðfræðingur - [PDF]

Þingmál B115 (Störf þingsins)

Þingræður:
11. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2025-03-05 15:26:55 - [HTML]

Þingmál B140 (Störf þingsins)

Þingræður:
14. þingfundur - Halla Hrund Logadóttir - Ræða hófst: 2025-03-13 10:57:42 - [HTML]

Þingmál B152 (Störf þingsins)

Þingræður:
16. þingfundur - Ágústa Ágústsdóttir - Ræða hófst: 2025-03-18 13:35:00 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 98 - Komudagur: 2025-09-25 - Sendandi: Tækniminjasafn Austurlands - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-12-11 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A22 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-15 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A99 (stafrænn viðnámsþróttur fjármálamarkaðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 296 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A144 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-25 14:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 452 - Komudagur: 2025-10-22 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál B178 (mat á aðgerðum á Reykjanesi)

Þingræður:
30. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2025-11-10 16:07:02 - [HTML]