Merkimiði - Óvígð sambúð

Sambúðarform tveggja einstaklinga sem hefur tiltekin réttaráhrif. Óvígð sambúð getur verið skráð eða óskráð.

Skráning óvígðrar sambúðar getur veitt tiltekin réttaráhrif en almennt séð eru tímamiðuð viðmið byggð á stofnun eiginlegrar sambúðar en ekki skráningu hennar, þó skráningin sjálf veitir ákveðið sönnunargildi.

Til að óvígð sambúð teljist eiga sér stað þarf sambúðarfólkið að njóta tiltekins sjálfstæðis. Til að mynda ekki á meðan sambúðarfólkið býr heima hjá öðru fólki og fá ýmis fríðindi eins og ókeypis fæði.


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (255)
Dómasafn Hæstaréttar (283)
Umboðsmaður Alþingis (12)
Stjórnartíðindi - Bls (145)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (142)
Alþingistíðindi (742)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (5)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (11)
Lagasafn (155)
Lögbirtingablað (6)
Alþingi (454)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1969:1224 nr. 18/1969[PDF]

Hrd. 1973:484 nr. 124/1972[PDF]

Hrd. 1976:656 nr. 147/1975 (Forsjá barns)[PDF]

Hrd. 1977:153 nr. 30/1974 (Kirkjuvegur)[PDF]

Hrd. 1978:63 nr. 217/1977[PDF]

Hrd. 1978:255 nr. 93/1976 (Krafa eftirlifandi sambúðarkonu til vátryggingarbóta vegna sjóslyss)[PDF]

Hrd. 1978:447 nr. 50/1978[PDF]

Hrd. 1978:469 nr. 107/1977[PDF]

Hrd. 1978:893 nr. 32/1976 (Óvígð sambúð - Vinnuframlag á heimili - Ráðskonulaun V)[PDF]

Hrd. 1979:1157 nr. 173/1978 (Umgengnisréttur eftir óvígða sambúð)[PDF]

Hrd. 1979:1369 nr. 76/1977 (Samvistir fallið brott - Lögskilnaðarleyfi)[PDF]

Hrd. 1979:1384 nr. 44/1978 (Vesturberg - Gjöf fósturmóður til K)[PDF]
K sagði að íbúðin hefði verið gjöf en M sagði að íbúðin hefði verið gefin þeim báðum. Skiptir máli hverjum sé gefið og að það sé skýrt.
Gefandi nefndi ekki að gjöfin væri séreign.
Það var talið að M hafi lagt nógu mikið í íbúðina.
Ekki fallist á skáskipti.
Hrd. 1980:89 nr. 214/1978 (Guðmundar- og Geirfinnsmálið)[PDF]

Hrd. 1980:768 nr. 79/1979[PDF]

Hrd. 1980:1489 nr. 116/1980 (Opinber skipti)[PDF]

Hrd. 1980:1692 nr. 127/1978[PDF]

Hrd. 1982:1107 nr. 5/1980[PDF]

Hrd. 1982:1141 nr. 1/1980 (Óvígð sambúð - Sameign - Sandholt - Eignarhlutdeild)[PDF]
M og K eiga bæði eignina, sinn helminginn hvort.
Hrd. 1983:224 nr. 66/1980 (Mæðralaun - Lagaforsendur)[PDF]

Hrd. 1983:865 nr. 45/1981[PDF]

Hrd. 1983:1967 nr. 49/1982 (Eitt ár + ekki samstaða)[PDF]

Hrd. 1984:89 nr. 139/1983[PDF]

Hrd. 1984:165 nr. 93/1982 (Andlegt ástand)[PDF]
M sagðist hafa verið miður sín og að K hefði beitt sig þvingunum. Það var ekki talið sannað.
Hrd. 1984:1154 nr. 103/1982[PDF]

Hrd. 1985:322 nr. 9/1985 (Rauðilækur með 2 ár)[PDF]

Hrd. 1985:599 nr. 100/1985[PDF]

Hrd. 1986:59 nr. 229/1983[PDF]

Hrd. 1987:384 nr. 67/1987 (Innsetning í umráð barna)[PDF]

Hrd. 1987:1400 nr. 291/1986 (Munnleg arfleiðsla)[PDF]
M fær slæmt krabbamein og var lagður inn á spítala. M var talinn hafa gert sér grein fyrir því að hann væri að fara að deyja. Hann gerði erfðaskrá til hagsbóta fyrir sambýliskonu sína til þrjátíu ára.

Móðir hans og systkini fóru í mál til að ógilda erfðaskrána.

Gögn voru til úr tækjum spítalans og af þeim mátti ekki sjá að hann hefði verið óhæfur til að gera hana.
Hrd. 1987:1763 nr. 125/1987 (Bótakrafa sambúðarkonu á hendur sambúðarmanni, bifreiðaslys)[PDF]

Hrd. 1988:166 nr. 138/1987[PDF]

Hrd. 1988:316 nr. 31/1988[PDF]

Hrd. 1989:754 nr. 360/1987[PDF]

Hrd. 1990:748 nr. 417/1988[PDF]

Hrd. 1990:1442 nr. 82/1990[PDF]

Hrd. 1990:1581 nr. 22/1989 (36 ár, sameignir)[PDF]
M og K höfðu verið í sambúð í 36 ár.
Þau deildu aðallega um skiptingu á tveimur fasteignum, andvirði bifreiðar, bankainnstæðum og verðbréfum. Dómstólar mátu svo að framangreindar eignir skyldu skiptast að jöfnu en tóku þó ekki afstöðu til útlagningar né hvor aðilinn ætti tilkall til þess að leysa einstakar eignir til sín.
Sumar aðrar eignir mat hann svo að annar aðilinn ætti að eiga þær að fullu.
Hrd. 1991:419 nr. 387/1989 (Lán í óvígðri sambúð)[PDF]

Hrd. 1991:765 nr. 176/1991[PDF]

Hrd. 1991:1571 nr. 414/1988 (Skólavörðustígur - Gjöf foreldra til K)[PDF]
Búið að selja íbúðina á uppboði áður en dómur féll.
* Fjallar um gjafir
Hrd. 1992:987 nr. 73/1992 (Val hnífs í eldhúsi - Reiði og hatur)[PDF]

Hrd. 1992:1774 nr. 293/1992[PDF]

Hrd. 1993:226 nr. 360/1992 (Svipting umgengnisréttar)[PDF]

Hrd. 1993:311 nr. 272/1990 (Íbúð, innstæður og bíll)[PDF]

Hrd. 1993:404 nr. 195/1990[PDF]

Hrd. 1993:677 nr. 108/1993 (Brattakinn)[PDF]
K var skráð fyrir eignunum en M var með tekjuöflunina. Framlög M voru skýr. Mikil fjárhagsleg samstaða.
Hrd. 1993:800 nr. 383/1991[PDF]

Hrd. 1993:1316 nr. 229/1993[PDF]

Hrd. 1994:44 nr. 15/1994[PDF]

Hrd. 1994:413 nr. 461/1991 (Örorkubætur, upphaf sambúðar o.fl.)[PDF]

Hrd. 1995:1631 nr. 124/1995[PDF]

Hrd. 1995:2235 nr. 234/1995[PDF]

Hrd. 1995:2493 nr. 350/1995[PDF]

Hrd. 1995:3098 nr. 386/1995[PDF]

Hrd. 1996:384 nr. 59/1996 (Grindavík I - Opinber skipti)[PDF]
Eingöngu skráð með lögheimili saman í tvö ár en voru saman í um 20 ár.
Litið á að þau hafi verið í sambúð.
Hrd. 1996:1523 nr. 148/1996[PDF]

Hrd. 1996:2006 nr. 206/1996 (Grettisgata - Upphaf sambúðar)[PDF]
Fjallar um það hvenær til sambúðar hefur stofnast.
Hrd. 1996:3710 nr. 424/1996[PDF]

Hrd. 1996:3804 nr. 101/1996[PDF]

Hrd. 1996:4031 nr. 437/1996 (Sambúðarfólk - Gjaldheimtan í Reykjavík)[PDF]

Hrd. 1997:232 nr. 23/1997 (Grindavík II - 20 ár)[PDF]

Hrd. 1997:2252 nr. 321/1997 (Fljótasel - Húsaleiga - Tímamark - Skipti á milli hjóna)[PDF]
M og K höfðu slitið samvistum og K flutti út.
K vildi meina að M hefði verið skuldbundinn til að greiða húsaleigu vegna leigu á húsnæðinu sem K flutti í. Þeirri kröfu var hafnað á þeim grundvelli að maki gæti einvörðungu skuldbundið hinn á meðan samvistum stendur.

M var eini þinglýsti eigandi fasteignar. K hélt því fram að hún ætti hluta í henni.
Framlögin til fasteignarinnar voru rakin.
Þinglýsing eignarinnar réð ekki úrslitum, þó hún hafi verið talin gefa sterkar vísbendingar.
Strangt í þessum dómi að eingöngu sé farið í peningana og eignarhlutföll í þessari fasteign og fyrri fasteignum sem þau höfðu átt, en ekki einnig farið í önnur framlög K.
K var talin hafa 25% eignarhlutdeild.
Hrd. 1997:2513 nr. 440/1996[PDF]

Hrd. 1997:2729 nr. 402/1997 (Blóðrannsókn - Meintur faðir höfðar I)[PDF]

Hrd. 1997:2816 nr. 157/1997 (Tæknifrjóvgun)[PDF]
Kona fer í tæknifrjóvgun en hafði ekki skriflegt samþykki mannsins. Maðurinn taldi sig ekki vita að konan væri að fara í tæknifrjóvgun og sagðist hafa lagst gegn tæknifrjóvguninni, og vildi því ekki gangast við að vera faðir barnanna, en sá vitnisburður var talinn ótrúverðugur.

Maðurinn var dæmdur faðir barnsins þrátt fyrir skýrt lagaákvæði um að fyrir þurfi að liggja skriflegt samþykki M sökum þátttöku hans í ferlinu.
Hrd. 1998:9 nr. 506/1997 (Dánarbússkipti I)[PDF]

Hrd. 1998:28 nr. 503/1997[PDF]

Hrd. 1998:726 nr. 68/1998[PDF]

Hrd. 1998:2092 nr. 201/1998 (Grímsey - 26 ár)[PDF]

Hrd. 1998:2856 nr. 365/1997[PDF]

Hrd. 1998:4167 nr. 223/1998 (Faðernismál)[PDF]

Hrd. 1999:1592 nr. 405/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2294 nr. 504/1998 (Samningur um helmingaskipti - 23 ár)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4167 nr. 183/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4710 nr. 316/1999 (Lán til fasteignakaupa)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:897 nr. 310/1999 (Lækur)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2148 nr. 205/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3440 nr. 147/2000 (Taka barns af heimili)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4050 nr. 399/2000 (Umgengnisréttur)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4361 nr. 273/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2001:320 nr. 329/2000[HTML]

Hrd. 2001:1040 nr. 384/2000 (Óskráð sambúð)[HTML]
Fólk var í óskráðri sambúð og spurt hvort þau voru í sambúð eða ekki. Móðirin hafði dáið og því torvelt að fá svar.
Niðurstaðan var að þau voru í sambúð þegar barnið fæddist og því var M skráður faðir.
Síðar var lögunum breytt þannig að krafist var skráðrar sambúðar.
Hrd. 2001:2810 nr. 295/2001[HTML]

Hrd. 2001:2841 nr. 301/2001 (Kærustupar - Opinber skipti)[HTML]
Samband í 5 ár en ekki skráð.
M vildi opinber skipti.
Ekki þótti sannað að sambúðin hefði varað í tvö ár samfellt.
Hrd. 2001:3062 nr. 159/2001[HTML]

Hrd. 2001:3558 nr. 112/2001[HTML]

Hrd. 2001:4551 nr. 211/2001 (Fannafold - 2 ár)[HTML]
Tveir aðilar voru í óvígðri sambúð og voru báðir þinglýstir eigendur fasteignar. Eingöngu annar aðilinn hafði lagt fram fé til kaupanna. Hæstiréttur taldi á þeim forsendum að eingöngu annar aðilinn væri talinn eigandi fasteignarinnar.
Hrd. 2001:4788 nr. 163/2001[HTML]

Hrd. 2002:334 nr. 43/2002 (Þórustígur - Opinber skipti)[HTML]
Fjallar um opinber skipti eftir óvígða sambúð.
Hrd. 2002:393 nr. 266/2001 (Sambúðarslit - Kranabíllinn ehf.)[HTML]
Deilt var um fjárslitasamning á milli M og K. Þau höfðu rekið saman einkahlutafélag og M vanefnir þá skuldbindingu samkvæmt samningnum. Hann beitti fyrir sér að K hefði ekki getað borið fyrir sig samninginn á grundvelli 33. gr. samningalaga, nr. 7/1936.

Hæstiréttur sneri héraðsdómi við og taldi samningsákvæðin vera skýr og að þau bæði hefðu verið fullkunnugt um þá þætti fyrirtækisins sem skiptu máli. Hæstiréttur hafnaði einnig að 36. gr. samningalaganna ætti við.
Hrd. 2002:943 nr. 87/2002[HTML]

Hrd. 2002:1548 nr. 170/2002 (Flugstjóri - Ósanngjarnt að halda utan)[HTML]
Hreinræktað dæmi um dóm um hvort lífeyrisréttindin eigi að vera utan eða innan skipta.

K krafðist að lífeyrisréttindi M, sem var flugstjóri, yrðu dregin inn í skiptin.
Horft var stöðu M og K í heild. Ekki var fallist á það.
Hrd. 2002:1729 nr. 200/2002[HTML]

Hrd. 2002:2784 nr. 20/2002[HTML]

Hrd. 2002:3350 nr. 73/2002 (K veitti m.a. móttöku greiðslu skv. samningi - Flugslys í Skerjafirði)[HTML]

Hrd. 2002:3244 nr. 465/2002[HTML]

Hrd. 2002:4195 nr. 164/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2003:1476 nr. 101/2003[HTML]

Hrd. 2003:3781 nr. 147/2003[HTML]

Hrd. 2003:4306 nr. 439/2003[HTML]

Hrd. 2004:576 nr. 46/2004[HTML]

Hrd. 2004:1981 nr. 443/2003 (Óvígð sambúð - Endurgreiðsla)[HTML]
Stutt sambúð.
Keypt fasteign og K millifærði fjárhæðir yfir á M. Svo slitnar sambúðin og K vill eitthvað til baka.
Krefst endurgreiðslu á fjármunum á grundvelli forsendubrestar.
Fékk endurgreiðsluna ásamt dráttarvöxtum.

K og M voru í óvígðri sambúð frá 1. september 1998 með hléum þar til endanlega slitnaði upp úr sambandi þeirra vorið 2002. Fyrir upphafi sambúðarinnar átti K barn sem hún sá um. Þau höfðu ráðgert að ganga í hjónaband 1. janúar 2000 en ekkert varð úr þeim áformum vegna deilna þeirra um kaupmála sem M vildi gera fyrir vígsluna. Ekki náðist samkomulag eftir að slitnaði upp úr sambúðinni og gerði þá K kröfu um opinber skipti með vísan í 100. gr. l. nr. 20/1991. Þeirri kröfu var hafnað með úrskurði héraðsdóms þann 18. október 2002 á þeim forsendum að sambúðin hefði ekki staðið samfellt í tvö ár.

K krafðist staðfestingar á kyrrsetningargerð að um 6,7 milljónum króna í tiltekinni fasteign. Þá krafðist K greiðslu af hendi M til hennar að um 5,6 milljónum króna ásamt vöxtum og dráttarvöxtum, eða lægri upphæð að mati dómsins. Þá krafðist K endurgreiðslu á greiðslum hennar til M á tilteknu tímabili uppreiknuðum miðað við lánskjaravísitölu.

Til vara áðurgreindri kröfu krafðist K staðfestingu á áðurgreindri kyrrsetningargerð, greiðslu tiltekinnar (lægri) upphæðar af hendi M til hennar ásamt vöxtum og dráttarvöxtum, eða lægri upphæð að mati dómsins.

Fyrir héraðsdómi var aðalkröfu K, er varðaði uppreiknaða upphæð miðað við lánskjaravísitölu, hafnað þar sem ekki lægi fyrir samningur milli aðila um verðtryggt lán eins og heimilt sé að gera skv. 14. gr. l. nr. 38/2001 og ekki lágu fyrir nein haldbær rök fyrir heimild til að uppreikna greiðslurnar um þeim hætti. Varakröfu K var einnig hafnað vegna sönnunarskorts. Kyrrsetningin var felld úr gildi.

Hæstiréttur sneri við niðurstöðu héraðsdóms er varðaði höfnun á varakröfu K og staðfesti kyrrsetninguna. Hann felldi niður málskostnað í héraði og dæmdi M til að greiða K málskostnað fyrir Hæstarétti.
Hrd. 2004:2471 nr. 31/2004 (K dæmd forsjá allra)[HTML]

Hrd. 2004:2737 nr. 158/2004[HTML]

Hrd. 2004:2964 nr. 266/2004[HTML]

Hrd. 2004:2993 nr. 299/2004[HTML]

Hrd. 2004:3038 nr. 297/2004 (Eignir/eignaleysi)[HTML]

Hrd. 2004:3125 nr. 323/2004 (Fyrirtaka hjá sýslumanni)[HTML]
Ekki var sátt um viðmiðunardag skipta. K keypti fasteign stuttu eftir og vildi að fasteignin yrði utan skipta.

K vildi meina að hún hefði mætt til að óska skilnaðs en sýslumaður bókaði að hún hafði eingöngu sóst eftir ráðleggingu. K yrði að sæta því að þetta hefði verið bókað svo.

Framhald þessarar atburðarásar: Hrd. nr. 395/2007 dags. 22. ágúst 2007 (Eignir - Skuldir - Útlagning)
Hrd. 2004:4301 nr. 435/2004[HTML]

Hrd. 2005:84 nr. 493/2004 (Innsetning - 15 ára)[HTML]

Hrd. 2005:514 nr. 41/2005 (3 ár + fjárhagsleg samstaða - Eignir við upphaf óvígðrar sambúðar)[HTML]
Sést mjög vel hvenær sambúðin hófst, hjúskapur stofnast, og sagan að öðru leyti.
Samvistarslit verða og flytur annað þeirra út úr eigninni. Það sem flutti út krefur hitt um húsaleigu þar sem hún er arður.
Hrd. 2005:1187 nr. 77/2005[HTML]

Hrd. 2005:1222 nr. 363/2004 (15% eignamyndun)[HTML]

Hrd. 2005:2049 nr. 448/2004[HTML]

Hrd. 2005:2075 nr. 497/2004[HTML]

Hrd. 2005:2454 nr. 39/2005 (Kaldaberg)[HTML]
Bjarki nokkur hafði verið í sambúð við Elísabetu og áttu hlutafélagið Kaldbak. Sambúðarslit urðu og voru gerð drög að fjárskiptasamningi. Samhliða gaf Bjarki út yfirlýsingu um að leysa Sigurð (föður Elísabetar) af ábyrgð vegna Kaldbaks og Bjarki myndi taka við félagið. Ekkert varð af fjárskiptasamningnum og fór Kaldbakur í þrot.

Sigurður fór í mál við Bjarka. Talið var að yfirlýsingin hafi verið gefin út í tengslum við fjárskiptasamninginn og því hefði forsendubrestur orðið og hún því ekki gild.
Hrd. 2005:3157 nr. 481/2004[HTML]

Hrd. 2005:4859 nr. 487/2005 (Eignarhlutur og skuld vegna vinnu og útlagðs)[HTML]

Hrd. 2006:426 nr. 66/2006[HTML]

Hrd. 2006:2531 nr. 34/2006[HTML]

Hrd. 2006:2596 nr. 476/2005 (Eignarréttur að fasteign)[HTML]
M og K voru í sambúð, hvort þeirra áttu börn úr fyrri hjónaböndum.
M deyr og því haldið fram að K ætti íbúðina ein.
Niðurstaðan var sú að M og K hefðu átt sitthvorn helminginn.
Hrd. 2006:2964 nr. 548/2005 (Skipta börnum)[HTML]

Hrd. 2006:3430 nr. 394/2006[HTML]

Hrd. 2006:3735 nr. 76/2006 (Kostnaður - Vinna)[HTML]
Stutt sambúð.
Viðurkennt að það hafi ekki verið fjárhagsleg samstaða.
K höfðaði málið því henni fannst henni hafa lagt fram meira.
Vill fá til baka það sem hún hafði lagt fram að ósekju í málið.
Málinu var vísað frá þar sem málatilbúnaður er of ruglingslegur þar sem K væri að rugla saman kröfugerð og röksemdum, ásamt því að forma dómkröfurnar of illa.
Hrd. 2006:4260 nr. 52/2006[HTML]

Hrd. 2006:4883 nr. 332/2006[HTML]

Hrd. 2006:5645 nr. 621/2006 (2 börn - Opinber skipti)[HTML]
Hæstiréttur taldi að tilvist barna einna og sér skapaði rétt til opinberra skipta.
Hrd. nr. 16/2007 dags. 17. janúar 2007 (Kaupþing)[HTML]

Hrd. nr. 387/2006 dags. 1. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 85/2007 dags. 26. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 166/2007 dags. 29. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 147/2007 dags. 3. apríl 2007[HTML]

Hrd. nr. 227/2007 dags. 16. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 247/2007 dags. 25. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 254/2007 dags. 1. júní 2007 (Baugsmál I)[HTML]

Hrd. nr. 389/2007 dags. 10. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 427/2007 dags. 24. ágúst 2007 (Stöðugleiki)[HTML]
Framhald atburðarásar: Hrd. nr. 140/2008 dags. 30. október 2008 (Tengsl umfram stöðugleika)
Hrd. nr. 565/2007 dags. 15. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 611/2007 dags. 10. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 18/2008 dags. 15. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 650/2007 dags. 18. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 10/2008 dags. 12. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 200/2007 dags. 13. mars 2008 (Óvígð sambúð - Fjárskipti)[HTML]

Hrd. nr. 164/2008 dags. 16. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 252/2008 dags. 19. maí 2008 (Sambúðarfólk)[HTML]

Hrd. nr. 385/2007 dags. 5. júní 2008 (Baugsmál II)[HTML]

Hrd. nr. 292/2008 dags. 5. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 302/2008 dags. 11. júní 2008 (Garðabær)[HTML]
K var skrifuð fyrir eign en M taldi sig eiga hlutdeild.
M var talinn hafa lagt fram of lítið til að það skapaði hlutdeild.
Hæstiréttur nefnir að M hefði ekki lagt fram kröfu um endurgreiðslu vegna vinnu við eignina.
Hrd. nr. 608/2007 dags. 12. júní 2008 (Tengsl við föður og stjúpu - M vildi sameiginlega forsjá)[HTML]

Hrd. nr. 613/2007 dags. 19. júní 2008 (Haukagil)[HTML]

Hrd. nr. 373/2008 dags. 10. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 140/2008 dags. 30. október 2008 (Tengsl umfram stöðugleika)[HTML]
Framhald af: Hrd. nr. 427/2007 dags. 24. ágúst 2007 (Stöðugleiki)

K og M kynntust árið 1997 og tóku stuttu síðar upp sambúð. Þau eignuðust tvö börn saman, A árið 1998 og B árið 2001. Sambúð þeirra lauk árið 2003. Þau tvö gerðu samkomulag um sameiginlega forsjá barnanna tveggja, en A myndi eiga lögheimili hjá K og B hjá M. Samkomulagið var staðfest af sýslumanni sama ár.

Börnin bjuggu síðan vikulega til skiptist hjá hvoru foreldrinu. Vorið 2006 óskaði K eftir því að lögheimili beggja barnanna yrðu færð til hennar en eftir sáttameðferðina var ákveðið að lögheimilisfyrirkomulagið yrði óbreytt. K vildi flytja inn til annars manns ári síðar en ekki náðust sættir milli hennar og M um flutning barnanna. Hún fór svo í þetta forsjármál.

Hún krafðist bráðabirgðaúrskurðar um að hún fengi óskipta forsjá barnanna, sem var svo hafnað af héraðsdómi með úrskurði en hins vegar var fallist á til bráðabirgða að lögheimili barnanna yrði hjá henni á meðan málarekstri stæði. M skaut bráðabirgðaúrskurðinum til Hæstaréttar, er varð að máli nr. 427/2007, en þar var staðfest synjun héraðsdóms um bráðabirgðaforsjá en felldur úr gildi sá hluti úrskurðarins um að lögheimili beggja barnanna yrði hjá K.

K gerði dómkröfu um að fyrra samkomulag hennar við M yrði fellt úr gildi og henni falið óskipt forsjá barnanna A og B, og ákveðið í dómnum hvernig umgengninni við M yrði háttað. Einnig krafðist hún einfalds meðlags frá M með hvoru barninu.

M gerði sambærilegar forsjárkröfur gagnvart K, og umgengni eins og lýst var nánar í stefnu.
Fyrir héraðsdómi gaf matsmaður skýrslu og lýsti þeirri skoðun sinni að eldra barnið hefði lýst skýrum vilja til að vera hjá móður, en eldra barnið hefði ekki viljað taka afstöðu. Matsmaðurinn taldi drengina vera mjög tengda.

Fyrir Hæstarétti var lögð fram ný matsgerð sem gerð var eftir dómsuppsögu í héraði. Samkvæmt henni voru til staðar jákvæð tengsl barnsins A við foreldra sína, en mun sterkari í garð móður sinnar. Afstaða barnsins A teldist skýr og afdráttarlaus á þá vegu að hann vilji búa hjá móður sinni og fara í umgengni til föður síns. Því var ekki talið að breytingar á búsetu hefðu neikvæð áhrif.

Tengsl barnsins B við foreldra sína voru jákvæð og einnig jákvæð í garð stjúpföður en neikvæð gagnvart stjúpmóður. Hins vegar voru ekki næg gögn til þess að fá fram afstöðu hans til búsetu.

Hæstiréttur taldi með hliðsjón af þessu að K skyldi fara með óskipta forsjá barnanna A og B. M skyldi greiða einfalt meðlag með hvoru barnanna, og rækja umgengni við þau.
Hrd. nr. 187/2008 dags. 20. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 409/2008 dags. 4. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 334/2008 dags. 4. desember 2008 (Byrgismálið)[HTML]

Hrd. nr. 632/2008 dags. 9. desember 2008 (Innsetning - Vilji)[HTML]

Hrd. nr. 636/2008 dags. 11. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 648/2008 dags. 17. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 329/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 33/2009 dags. 2. febrúar 2009 (Hjónin að Bæ)[HTML]

Hrd. nr. 383/2009 dags. 21. ágúst 2009[HTML]

Hrd. nr. 64/2009 dags. 22. október 2009 (Langamýri - Eignarhlutföll - Lán)[HTML]

Hrd. nr. 94/2009 dags. 22. október 2009 (Eignir - Sjálftaka)[HTML]

Hrd. nr. 197/2009 dags. 5. nóvember 2009 (Stöðugleiki - Tálmun)[HTML]

Hrd. nr. 256/2009 dags. 5. nóvember 2009 (Þriðja tilraun)[HTML]

Hrd. nr. 329/2009 dags. 18. febrúar 2010 (Sjóslys á Viðeyjarsundi)[HTML]

Hrd. nr. 427/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 747/2009 dags. 6. maí 2010 (Skráning, framlög)[HTML]

Hrd. nr. 617/2009 dags. 20. maí 2010 (Sambúð - Vatnsendi)[HTML]
Andlag samnings varð verðmeira eftir samningsgerð og samningi breytt þannig að greiða yrði viðbótarfjárhæð.
Hrd. nr. 28/2010 dags. 14. október 2010 (Fjölskyldunefnd)[HTML]
Forsjá barns var komin til fjölskyldunefndar og ekki var búið að skipa því lögráðamann. Talið var því að skort hafi heimild til að áfrýja fyrir hönd þess.
Hrd. nr. 53/2011 dags. 18. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 350/2010 dags. 24. febrúar 2011 (Miklar umgengnistálmanir - Áhrif á forsjárhæfni)[HTML]
Alvarleg athugasemd varð gerð um forsjárhæfni beggja.
Ekki umdeilt að K hefði tálmað umgengni.
M var gagnrýndur fyrir að fylgja rétti sínum til umgengni of hart.

Kjarnadæmi um það hvernig úrlausnarkerfið gagnast ekki til að leysa úr svona málum.
Pabbinn höfðaði nýtt forsjármál í þetta skiptið. Fyrsta málið í þessari atburðarrás hafði verið höfðað mörgum árum árum.
Ekki dæmigerð forsjárdeila.
Hrd. nr. 109/2011 dags. 7. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 254/2011 dags. 1. júní 2011 (Almenn hlutdeild í öllum eignum)[HTML]
M og K slitu langri sambúð.
Tekin var fyrir hver eign fyrir sig og metin samstaða. Hver séu framlögin til hverrar eignar fyrir sig. Rökstyðja þyrfti tilkall til hverrar eignar fyrir sig en dómkröfurnar endurspegluðu það ekki.
Aðaldeilan var um fyrirtækið, þ.e. virði þess.
M vildi halda fyrirtækinu en í staðinn mætti K halda tilteknum eignum.
M var talinn hafa átt fyrirtækið þrátt fyrir að K hefði unnið þar áður. K tókst ekki að sanna neinn eignarhlut í því.
Hrd. nr. 480/2011 dags. 19. ágúst 2011[HTML]

Hrd. nr. 476/2011 dags. 2. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 480/2010 dags. 22. september 2011 (Kaldakinn - Gjafagerningur jarðar)[HTML]

Hrd. nr. 706/2010 dags. 20. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 288/2011 dags. 15. desember 2011 (20 ára sambúð)[HTML]
K og M gerðu fjárskiptasamning sín á milli eftir nær 20 ára sambúð. Eignir beggja voru alls 60 milljónir og skuldir beggja alls 30 milljónir. Eignamyndun þeirra fór öll fram á sambúðartíma þeirra. Í samningnum var kveðið á um að M héldi eftir meiri hluta eignanna en myndi í staðinn taka að sér allar skuldir þeirra beggja.

K krafðist svo ógildingar á samningnum og bar fram ýmis ákvæði samningalaga, 7/1936, eins og óheiðarleika og að M hafi nýtt sér yfirburðastöðu sína með misneytingu. Hæstiréttur taldi hvorugt eiga við en breytti samningnum á grundvelli 36. gr. samningalaganna. Tekið var tillit til talsverðrar hækkunar eignanna við efnahagshrunið 2008 og var M gert að greiða K mismuninn á milli þeirra 5 milljóna sem hún fékk og þeirra 15 milljóna sem helmingur hennar hefði átt að vera.
Hrd. nr. 318/2011 dags. 15. desember 2011 (Ferð úr landi)[HTML]
M sóttist eftir að fara með barnið úr landi til umgengni.
K kvað á um að ekki mætti fara með barnið úr landi án hennar samþykkis.
Hrd. nr. 56/2012 dags. 24. febrúar 2012 (Hlutabréf - Peningar)[HTML]
Kaupmáli lá fyrir um að hlutabréfaeign M yrði séreign.
Andvirðið hafði verið lagt inn á reikning en hann notaður afar frjálslega. Tekið var út af honum í ýmsum tilgangi.
Talið var að orðið hafi verið slík samblöndun að séreignin hafi horfið.
Hrd. nr. 147/2012 dags. 23. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 204/2012 dags. 27. apríl 2012 (Eignamyndun -Endurgreiðsla)[HTML]
M krafðist endurgreiðslu á 1,3 milljónum.
Eign keypt á nafni K og bæði lántakendur. M hafði greitt 1,3 milljónir inn á lánið.
Hæstarétti þótti M ekki hafa sett málið rétt fram.

M og K hófu sambúð árið 2006 og stóð hún til ársins 2009. Fasteignin var keypt árið 2007 og var K eini skráði eigandi hennar. Samkvæmt íbúðalánum sem færð voru í þinglýsingabók sem hvíla á fyrsta og öðrum veðrétti fasteignarinnar var K skráð sem A-skuldari en M sem B-skuldari.

M greiddi 1,3 milljónir inn á umrætt lán í mars 2008. Hann kvaðst hafa verið að leggja fram sinn skerf til eignamyndunar í búinu en K sagði þetta hafa verið gert til að lækka mánaðarlega greiðslubyrði þess. K kvaðst hafa boðið M upp á viðurkenndan eignarhluta í eigninni á móti en því boði hafi verið hafnað.

M sendi bréf til K, dags. 6. september 2010, og gerði þar kröfu til K um endurgreiðslu á láni. Er rakið í bréfinu að M hafi lánað K umræddar 1,3 milljónir til kaupa í íbúðinni. K svaraði M með bréfi dags. 21. september 2010 og hafnaði þeirri kröfu á þeim forsendum að um hefði verið að ræða framlag M til sameiginlegs heimilisreksturs á meðan sambúðinni stóð, en ekki lán.

M krafðist þess að K yrði gert að greiða honum 1,3 milljónir króna auk almennra vaxta frá tilteknum degi til greiðsludags. Til vara krafðist hann viðurkenningar á 10,44% eignarhluta hans í tiltekinni eign ásamt öllu sem eignarhlutanum fylgi og fylgja beri, og að K verði gert að gefa út afsal fyrir þeim hluta.

K krafðist frávísunar á kröfum M, en sýknu af varakröfu. Til vara krafðist hún sýknu af öllum kröfum en til þrautavara að viðurkenndur verði 89,56% eignarhluti hennar og að hvorum aðila fyrir sig beri ábyrgð á öllum áhvílandi skuldum til samræmis við eignarhlut.

Héraðsdómur Norðurlands eystra vísaði málinu frá dómi sökum þverstæðu í málagrundvelli. Hæstiréttur staðfesti þann úrskurð.
Hrd. nr. 306/2012 dags. 18. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 67/2012 dags. 20. september 2012 (Frávísun)[HTML]
K höfðaði mál með kröfu um opinber skipti en gerði það eins og um væri einkamál að ræða.

K vildi meina að þau hefðu ruglað saman reitum sínum það mikið að skráningin hafi verið röng þar sem hún sé raunverulegur eigandi tiltekinnar eignar. Hún vildi fá úr því skorið að hún ætti eignina.
Hæstiréttur synjaði að taka afstöðu til þeirrar kröfu.
Hrd. nr. 49/2012 dags. 27. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 700/2012 dags. 12. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 704/2012 dags. 14. desember 2012 (Sjónarmið - Bein og óbein framlög)[HTML]
Sönnunarbyrðin fyrir því að annar en þinglýstur eigandi geti krafist eignarhluta liggur hjá þeim aðila er ber uppi þá kröfu. K var talin bera sönnunarbyrði um að hún hefði veitt framlög, bein eða óbein, til eignarinnar.

K og M hófu sambúð apríl-maí 2002 og slitu henni mánaðarmótin janúar-febrúar 2010. Viðmiðunardagur skipta er 1. febrúar 2010, og var ekki gerður ágreiningur um það. Við upphaf sambúðarinnar kveðst M hafa átt verulegar eignir, þar á meðal fengið um 9 milljónir í slysabætur 27. maí 2001. Fyrir sambúðartímann hafi hann fest kaup á íbúð sem síðar seldist fyrir 18,6 milljónir, og hafi fengið 10 milljónir í sinn hlut. Fjárhæðin hafi runnið í raðhús sem keypt var á 20,5 milljónir, og höfðu 11,5 milljónir verið teknar að láni að auki til að fjármagna kaupin. Þá hafi M lagt fram fé til að fullgera húsið og unnið að standsetningu þess ásamt iðnarmönnum. M hafi því átt húsið að öllu leyti áður en sambúð hófst. M er eini þinglýsti eigandi hússins.

Á meðan sambúðartímanum stóð stóð K í umfangsmiklum bifreiðaviðskiptum að frumkvæði M en K hafi verið skráður eigandi þeirra, tryggingataki og annað sem til hafi þurft vegna þeirra viðskipta. M, sem var bifreiðasmiður, gerði þær upp og seldi aftur. Tekjur þeirra af þessu voru töluverðar og hafi K litið svo á að þær hafi verið sameiginlegar. Tekjurnar voru hins vegar ekki taldar fram til skatts. M andmælti staðhæfingu K um að hún hafi átt mikinn þátt í bifreiðaviðskiptum sínum og því að hún hafi í einhverjum tilvikum lagt fram fé til kaupa á bifreiðum í einhverjum tilvikum. M kveðst hafa stundað viðskiptin á eigin kennitölu og hafi í öllum tilvikum séð um að greiða seljendum bifreiða og taka við fé frá kaupendum þegar þær voru svo aftur seldar. Engin gögn lágu fyrir um framlög K til bifreiðakaupa, en á skattframtölum þeirra mátti sjá að K hafi alls keypt og selt 21 bifreið á árunum 2002 til 2009.

Þau eignuðust tvö börn á sambúðartímanum, árin 2003 og 2005, og kveðst K þá hafa verið meira heimavinnandi en M við umönnun þeirra, auk þess að hún hafi stundað nám hluta af tímanum. Þetta hafi valdið því að launatekjur K hafi verið lægri en hjá M og hún hafi þar að auki tekið námslán sem hafi að óskiptu runnið til framfærslu heimilis þeirra. M mótmælti því að námslánið hafi runnið til sameiginlegs heimilishalds. Bæði lögðu þau fram greiðslur vegna kostnaðar vegna heimilisreksturs, en M hafi þó greitt mun meira en K þar sem hann var tekjuhærri.

Fyrir héraði krafðist K þess:
1. Að tiltekin fasteign kæmi við opinber skipti á búi aðila þannig að 30% eignarhlutur kæmi í hlut K en 70% í hlut M.
2. Að aðrar eignir aðila sem til staðar voru við slit óvígðrar sambúðar, þ.e. sumarhús, ökutækjaeign og bankainnistæður á beggja nafni komi til skipta á milli aðila að jöfnu.
3. Að skuld á nafni K við LÍN, eins og hún var við sambúðarslit, komi til skipta á milli aðila að jöfnu.
4. Að skuld á nafni K við skattstjóra miðað við álagningu í ágúst 2011 komi til skipta á milli aðila að jöfnu.
5. Að M beri að greiða K helming húsaleigukostnaðar hennar tímabilið mars 2010 til mars 2012, alls 2 milljónir króna.
6. Að hafnað verði að aðrar eignir eða skuldir verði teknar með í skiptin á búi þeirra en fram koma í dómkröfum K.
7. Að M greiði málskostnað og að M greiði óskipt kostnað við skiptameðferð bús þeirra.

Fyrir héraði krafðist M þess:
1. Að hafnað verði dómkröfum K nr. 1-6 að undanskilinni dómkröfu 4.
2. Að K greiði málskostnað og að M greiði óskipt kostnað við skiptameðferð bús þeirra.

Fyrir héraðsdómi var dómkröfum K ýmist hafnað eða vísað frá dómi nema kröfu um að skattaskuld á nafni K miðað við álagningu í ágúst 2011 komi til skipta milli aðila að jöfnu, en M hafði samþykkt þá kröfu. Kröfum beggja varðandi skiptakostnað var sömuleiðis vísað frá dómi. Forsendur frávísana dómkrafna voru þær að skiptastjóri hafði ekki vísað þeim til héraðsdóms, sbr. 3. tl. 1. mgr. 122. gr. l. nr. 20/1991. Málskostnaður var felldur niður.

Hæstiréttur staðfesti úrskurð héraðsdóms nema að því leyti að K hafi átt 20% eignarhlutdeild í fasteigninni og 15% eignarhlutdeild í sumarhúsinu við fjárslitin. Leit Hæstiréttur svo á málavexti að meðal þeirra hafi verið rík fjármálaleg samstaða milli þeirra, meðal annars í sameiginlegum bifreiðaviðskiptum, hafi K öðlast hlutdeild í eignamyndun á sambúðartímanum. Kaupin á sumarhúsinu voru fjármögnuð með sölu á þremur skuldlausum bifreiðum, ein þeirra var þá í eigu K. Þá breytti Hæstiréttur ákvæðum úrskurðarins um niðurfellingu málskostnaðar, en M var dæmdur til að greiða 600 þúsund í málskostnað í héraði ásamt kærumálskostnaði fyrir Hæstarétti.
Hrd. nr. 718/2012 dags. 18. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 320/2012 dags. 19. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 768/2012 dags. 10. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 438/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 712/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 91/2013 dags. 13. júní 2013 (Umfjöllun um þarfir barns)[HTML]
Fjallað var um þarfir barns í umgengni.
2 ára gamalt barn sem hafði verið í einhvern tíma í viku/viku umgengni.
K sagði að barninu liði rosalega illa með það fyrirkomulag en M var algjörlega ósammála því.
Sérfræðingarnir sögðu að 2ja ára barn réði mjög illa við svona skipti. Börn kvarta að jafnaði við þá aðila sem þau treysti best, sem í þessu tilfelli hefði verið K.
Hrd. nr. 571/2013 dags. 19. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 376/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 780/2013 dags. 24. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 611/2013 dags. 30. janúar 2014 (Samþykki ógilt)[HTML]
K hafði undirritað tryggingarbréf vegna lántöku M með 3. veðrétti í fasteign K. K byggði kröfu sína á 36. gr. samningalaga um að ekki væri hægt að bera ábyrgðaryfirlýsingu hennar samkvæmt tryggingarbréfinu fyrir sig þar sem ekki hefði verið fylgt skilyrðum og skyldum samkvæmt samkomulagi um notkun ábyrgða á skuldum einstaklinga frá 1. nóvember 2001, sem var þá í gildi. Fyrirsvarsmenn varnaraðila hefðu vitað að lánið til M væri vegna áhættufjárfestinga. Greiðslugeta M hafði ekki verið könnuð sérstaklega áður en lánið var veitt og báru gögn málsins ekki með sér að hann gæti staðið undir greiðslubyrði þess. Varnaraðilinn hefði ekki haft samband við K vegna ábyrgðar hennar, en augljós aðstöðumunur hefði verið með aðilum.
Hrd. nr. 630/2013 dags. 20. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 136/2014 dags. 13. mars 2014 (Fljótsdalur)[HTML]

Hrd. nr. 163/2014 dags. 17. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 749/2013 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 268/2014 dags. 23. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 304/2014 dags. 14. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 360/2014 dags. 13. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 467/2014 dags. 25. ágúst 2014 (Helmingur jarðar)[HTML]
K afsalaði sér helmingi jarðar sinnar til sambúðarmaka síns, M. 10 árum síðar lýkur sambúðinni og telur K að óheiðarlegt væri fyrir M að beita fyrir sér samningnum.
Hrd. nr. 555/2014 dags. 4. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 472/2014 dags. 10. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 503/2014 dags. 11. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 92/2013 dags. 2. október 2014 (Atli Gunnarsson)[HTML]
Synjað var skaðabótakröfu vegna ætlaðra mistaka við lagasetningu þar sem ekki var talið að meint mistök hafi verið nógu bersýnileg og alvarleg til að dæma bætur.
Hrd. nr. 790/2014 dags. 12. desember 2014 (Sameign)[HTML]
K og M voru í sambúð við andlát M.
K er í máli við erfingja hans og var M skráður fyrir eignunum.
Erfingjarnir vildu ekki að hún fengi hlut í eignunum.
Hrd. nr. 809/2014 dags. 18. desember 2014 (Ágreiningur um staðfestingu)[HTML]
Sýslumaður staðfesti bara vilja annars en ekki samning beggja.
Hrd. nr. 237/2015 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 395/2015 dags. 18. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 588/2015 dags. 8. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 811/2015 dags. 25. janúar 2016 (24 ára sambúð - Helmingaskipti)[HTML]

Hrd. nr. 320/2015 dags. 4. febrúar 2016 (Óhefðbundin sambúð - Gjöf við slit - Skattlögð gjöf)[HTML]
Skattamál. Ríkið var í máli við K.
Eiginmaður K, M, var breskur ríkisborgari.
Þau eignuðust barn en ekki löngu eftir það slíta þau sambúðinni.
M keypti fasteign sem K bjó í ásamt barni þeirra.
Gerðu samning um að K myndi halda íbúðinni og fengi 40 milljónir að auki, en M héldi eftir öllum öðrum eignum. M var sterkefnaður.
Skatturinn krefst síðan tekjuskatts af öllum gjöfunum.
Niðurstaðan var sú að K þurfti að greiða tekjuskatt af öllu saman.

Málið er sérstakt hvað varðar svona aðstæður sambúðarslita. Skatturinn lítur venjulega framhjá þessu.
Hrd. nr. 476/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 237/2016 dags. 10. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 693/2015 dags. 26. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 67/2016 dags. 9. júní 2016 (Tengsl - Tálmanir - Tilraun)[HTML]

Hrd. nr. 472/2016 dags. 26. ágúst 2016 (Viðurkenndur réttur til helmings - Sambúðarmaki)[HTML]
Mál milli K og barna M.

Skera þurfti úr um skiptingu eigna sambúðarinnar. Börnin kröfðust þess að M ætti allt og því ætti það að renna í dánarbú hans.

M hafði gert plagg sem hann kallaði erfðaskrá. Hann hafði hitt bróður sinn sem varð til þess að hann lýsti vilja sínum um að sambúðarkona hans mætti sitja í óskiptu búi ef hann félli á undan. Hins vegar var sú ráðstöfun ógild þar sem hann hafði ekki slíka heimild, enda um sambúð að ræða. Þar að auki voru engin börn fyrir K til að sitja í óskiptu búi með.

K gat sýnt fram á einhverja eignamyndun, og fékk hún helminginn.
Hrd. nr. 579/2016 dags. 9. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 511/2016 dags. 15. september 2016 (Skipta jafnt eignum þeirra - Sameign eftir 16 ár)[HTML]
M hafði staðið í miklum verðbréfaviðskiptum og hafði miklar tekjur.
K hafði sáralitlar tekjur en sá um börn.
K fékk fyrirfram greiddan arf og arð, alls um 30 milljónir. Hann rann inn í bú þeirra.
M hafði unnið í fyrirtæki í eigu fjölskyldu K og fékk góð laun þar.
Þau voru talin vera sameigendur alls þess sem M hafði eignast.
Hrd. nr. 852/2016 dags. 12. janúar 2017 (Ekki hlutdeild eftir 15 ár)[HTML]
Ekki dæmd hlutdeild eftir tiltölulegan tíma.
Líta þarf til þess hversu lengi eignin var til staðar.
Ekki litið svo á að það hefðu verið næg framlög frá M í eigninni.
Hrd. nr. 5/2017 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 314/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 453/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 130/2017 dags. 22. mars 2017 (Aðfararheimild í 6 mánuði)[HTML]
M hafði verið í neyslu og K var hrædd um að senda barnið í umgengni hjá honum sökum neyslunnar.
Krafist var dagsekta og tillaga um nýjan samning um umgengni.
M hafði líka höfðað forsjármál og var matsmaður kvaddur.
K hafði ítrekað tálmað umgengni en hún fór rétt fram eftir kvaðningu matsmannsins.
K hélt því fram við rekstur forsjármálsins að ekki væri þörf á aðför þar sem umgengnin hafði farið rétt fram, en dómarinn nefndi þau tengsl á réttri framkvæmd á umgengni við gerð matsgerðarinnar.
K var ekki talið heimilt að tálma umgengni M við barnið vegna áhyggja hennar um að M neytti enn fíkniefna.
Hrd. nr. 162/2017 dags. 31. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 152/2017 dags. 5. apríl 2017 (Skipt að jöfnu verðmæti hlutafjár)[HTML]
Dómkröfu K var hafnað í héraðsdómi en fallist á hana fyrir Hæstarétti þar sem litið var sérstaklega til þess að sambúðin hafði varið í 15 ár, aðilar voru eignalausir í upphafi hennar og ríkti fjárhagsleg samstaða í öllum atriðum. Einnig var reifað um að aðilar höfðu sætt sig að óbreyttu við helmingaskipti á öðrum eigum þeirra. Jafnframt var litið til framlaga þeirra til öflunar launatekna, eignamyndunar og uppeldis barna og heimilishalds, og að ekki hefði hallað á annað þeirra heildstætt séð.

Ekki var deilt um að félagið sem M stofnaði var hugarfóstur hans, hann hafi stýrt því og byggt upp án beinnar aðkomu K. Verðmætin sem M skapaði með rekstri félagsins hafi meðal annars orðið til vegna framlags K til annarra þátta er vörðuðu sambúð þeirra beggja og fjárhagslega afkomu. Ekki væru haldbær rök um að annað skiptafyrirkomulag ætti að gilda um félagið en aðrar eigur málsaðilanna.

Hæstiréttur taldi ekki þurfa að sanna framlög til hverrar og einnar eignar, ólíkt því sem hann gerði í dómi í Hrd. nr. 254/2011 dags. 1. júní 2011 (Almenn hlutdeild í öllum eignum).
Hrd. nr. 584/2016 dags. 8. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 426/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 366/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 780/2016 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 675/2017 dags. 6. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 778/2017 dags. 5. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 791/2017 dags. 16. janúar 2018 (Ekki jöfn skipti á öðrum eignum)[HTML]

Hrd. nr. 217/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Hrá. nr. 2018-208 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 18/2018 dags. 16. janúar 2019 (Álag á skattstofna og ábyrgð maka - Ekki ábyrgð á álagi)[HTML]
K var rukkuð um vangoldna skatta M og lætur reyna á allt í málinu. Meðal annars að verið sé að rukka K um bæði skattinn og álagið. Álagið er refsing og því ætti hún ekki að bera ábyrgð á því.

Hæsturéttur vísaði í dómaframkvæmd MSE og þar var búið að kveða á um að skattaálög séu refsikennd viðurlög. Löggjafinn hafði ekki orðað það nógu skýrt að makinn bæri ábyrgð á greiðslu álagsins og þurfti K því ekki að greiða skattinn þar sem bæði skatturinn og álagið voru saman í dómkröfu.
Hrd. nr. 8/2021 dags. 16. júní 2021[HTML]

Hrd. nr. 36/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Hrd. nr. 49/2021 dags. 16. febrúar 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-169 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Hrá. nr. 2022-170 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Hrd. nr. 10/2023 dags. 6. júní 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-60 dags. 16. júní 2023[HTML]

Hrd. nr. 30/2023 dags. 6. mars 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-143 dags. 14. janúar 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-25 dags. 1. apríl 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-57 dags. 13. maí 2025[HTML]

Hrd. nr. 22/2025 dags. 21. maí 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-90 dags. 5. júní 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-89 dags. 5. júní 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-84 dags. 24. júní 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. febrúar 2020[HTML]

Fara á yfirlit

EFTA-dómstóllinn

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 27. júní 2014 í máli nr. E-26/13[PDF]

Fara á yfirlit

Eftirlitsnefnd fasteignasala

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-015-17 dags. 28. mars 2018[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-017-17 dags. 20. júní 2018[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-010-20 dags. 5. janúar 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 7/2024 dags. 16. janúar 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 11/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-2/2006 dags. 16. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-65/2008 dags. 6. maí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-18/2010 dags. 7. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-352/2009 dags. 11. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-2/2010 dags. 8. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-145/2010 dags. 20. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-1/2011 dags. 26. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-29/2018 dags. 24. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-1/2018 dags. 27. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-85/2020 dags. 27. október 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Q-2/2006 dags. 28. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-541/2006 dags. 13. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-66/2011 dags. 25. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-84/2011 dags. 2. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-93/2011 dags. 26. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-220/2012 dags. 18. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-219/2012 dags. 24. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-2/2013 dags. 30. ágúst 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-54/2014 dags. 1. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-221/2014 dags. 21. maí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Z-1/2015 dags. 26. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-176/2022 dags. 27. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-453/2022 dags. 12. maí 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-101/2006 dags. 26. september 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Q-2/2007 dags. 28. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Q-2/2013 dags. 14. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-7/2017 dags. 13. október 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-6/2006 dags. 19. desember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-9/2005 dags. 19. desember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1/2006 dags. 24. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-7/2005 dags. 20. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1/2008 dags. 23. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1154/2007 dags. 1. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2178/2007 dags. 29. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4707/2009 dags. 3. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4706/2009 dags. 3. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2693/2008 dags. 7. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1/2011 dags. 3. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-9470/2013 dags. 24. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-631/2016 dags. 28. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1091/2016 dags. 4. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1051/2016 dags. 28. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-23/2019 dags. 23. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-977/2018 dags. 3. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1236/2018 dags. 15. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-716/2019 dags. 27. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1537/2020 dags. 8. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2841/2020 dags. 10. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1070/2021 dags. 21. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-135/2022 dags. 4. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1131/2021 dags. 15. júlí 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1152/2022 dags. 31. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1777/2023 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1991/2023 dags. 29. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-628/2023 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1251/2024 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1189/2024 dags. 20. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1066/2024 dags. 6. júní 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6960/2005 dags. 11. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-289/2006 dags. 5. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7484/2005 dags. 14. september 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. D-22/2006 dags. 15. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2884/2005 dags. 19. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4901/2005 dags. 22. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-23/2007 dags. 13. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-514/2006 dags. 3. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-514/2006 dags. 28. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-896/2007 dags. 7. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7219/2006 dags. 4. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3592/2007 dags. 22. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-16/2007 dags. 28. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-15/2007 dags. 9. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-1/2008 dags. 19. júní 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-6/2008 dags. 30. október 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-1/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6647/2006 dags. 21. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-715/2009 dags. 25. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5225/2009 dags. 29. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3981/2009 dags. 16. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1767/2010 dags. 23. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6156/2010 dags. 15. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2895/2011 dags. 13. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4269/2011 dags. 30. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-760/2012 dags. 28. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3328/2011 dags. 2. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6728/2010 dags. 13. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1050/2012 dags. 10. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-167/2011 dags. 13. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1562/2012 dags. 15. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2701/2012 dags. 18. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1993/2011 dags. 23. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4254/2012 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2928/2013 dags. 26. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-947/2013 dags. 26. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-832/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2770/2015 dags. 30. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2277/2015 dags. 20. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1579/2015 dags. 1. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3925/2015 dags. 9. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3560/2015 dags. 30. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-123/2011 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1273/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-51/2017 dags. 20. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1054/2017 dags. 2. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-15/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-709/2018 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1518/2018 dags. 14. maí 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3010/2018 dags. 10. desember 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-3795/2019 dags. 24. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2233/2020 dags. 20. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3542/2021 dags. 14. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4574/2021 dags. 12. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5408/2021 dags. 24. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-823/2020 dags. 11. apríl 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-680/2023 dags. 5. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1538/2023 dags. 27. febrúar 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-76/2007 dags. 29. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-437/2015 dags. 19. maí 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-113/2010 dags. 4. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-71/2013 dags. 24. október 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-265/2007 dags. 30. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-209/2008 dags. 28. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-157/2013 dags. 13. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-88/2018 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12040047 dags. 1. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11110151 dags. 3. janúar 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 33/2011 dags. 11. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 225/2012 dags. 26. júní 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 45/2011 dags. 23. september 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 82/2011 dags. 31. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 23/2012 dags. 7. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 27/2012 dags. 9. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 49/2012 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 195/2012 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 5/2013 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 70/2013 dags. 12. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 159/2013 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/1999 dags. 26. nóvember 1999[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 115/2015 í máli nr. KNU15030006 dags. 9. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 463/2017 í máli nr. KNU17050059 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 89/2019 í máli nr. KNU18100001 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 439/2019 í máli nr. KNU19060024 dags. 14. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 81/2021 í máli nr. KNU21010007 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 26/2024 í máli nr. KNU23100159 dags. 17. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 875/2025 í máli nr. KNU25070222 dags. 20. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 318/2018 dags. 9. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 556/2018 dags. 27. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 604/2018 dags. 11. október 2018 (Hvert rann lánsféð?)[HTML][PDF]
Málskotsbeiðni til Hæstaréttar var hafnað sbr. ákvörðun Hæstaréttar nr. 2018-218 þann 22. nóvember 2018.

Par var að deila um hvort þeirra skuldaði hvað. Þau voru ekki hjón, heldur í óvígðri sambúð. Krafist hafði verið opinberra skipta.
Landsréttur taldi að við skiptin ætti að taka tillit til þess á hvern skuld er skráð.
M hafði einsamall gefið út almennt tryggingabréf fyrir skuldum sínum. Landsréttur taldi að M hefði ekki sýnt fram á hver skuldin var á viðmiðunardegi skipta né heldur að fjármunirnir sem teknir höfðu verið að láni hefðu farið í sameiginlegar þarfir aðilanna. Kröfunni var því hafnað.
Lrú. 758/2018 dags. 21. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 612/2018 dags. 14. desember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 864/2018 dags. 17. desember 2018 (Tómlæti)[HTML][PDF]
Málskotsbeiðni til Hæstaréttar var hafnað sbr. ákvörðun Hæstaréttar nr. 2019-2 þann 15. janúar 2019.

K og M slitu sambúð.
K var skráð fyrir fasteign með áhvílandi láni.
M taldi sig eiga hlut í henni en sagðist ekki ætla að gera neinar kröfur.
Eftir langan tíma gerði M kröfu um opinber skipti. Landsréttur leit svo á að með hliðsjón af tölvupóstsamskiptum þeirra væri kominn á samningur um slit.
Lrú. 16/2019 dags. 30. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 216/2018 dags. 1. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 123/2019 dags. 20. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 429/2019 dags. 12. september 2019[HTML][PDF]

Lrd. 159/2019 dags. 1. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 702/2019 dags. 27. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 13/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 542/2019 dags. 6. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 1/2020 dags. 7. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 355/2019 dags. 20. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 91/2020 dags. 20. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 465/2020 dags. 28. ágúst 2020[HTML][PDF]

Lrd. 584/2019 dags. 25. september 2020[HTML][PDF]

Lrú. 432/2020 dags. 25. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 624/2020 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 739/2020 dags. 28. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 190/2021 dags. 10. maí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 209/2021 dags. 20. maí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 381/2021 dags. 25. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 507/2021 dags. 29. september 2021[HTML][PDF]

Lrú. 190/2021 dags. 14. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 162/2020 dags. 22. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 618/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 663/2020 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 598/2021 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 733/2021 dags. 31. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 424/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 369/2022 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 617/2022 dags. 13. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 589/2022 dags. 15. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 783/2022 dags. 16. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 685/2021 dags. 20. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 797/2022 dags. 2. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 207/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 122/2023 dags. 15. maí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 514/2023 dags. 7. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 517/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 784/2023 dags. 14. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 712/2023 dags. 19. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 809/2023 dags. 20. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 822/2023 dags. 21. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 864/2023 dags. 9. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 540/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 800/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 285/2024 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 285/2024 dags. 28. maí 2024[HTML]

Lrú. 417/2024 dags. 25. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 287/2024 dags. 25. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 342/2024 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 463/2024 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 622/2024 dags. 30. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 601/2024 dags. 11. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 439/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 879/2024 dags. 26. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 806/2024 dags. 20. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 988/2024 dags. 7. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 798/2024 dags. 18. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 533/2023 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 947/2024 dags. 14. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 513/2023 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 127/2025 dags. 7. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 116/2025 dags. 9. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 59/2025 dags. 11. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 148/2025 dags. 14. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 16/2025 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 461/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 303/2025 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 359/2025 dags. 26. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 548/2025 dags. 2. september 2025[HTML][PDF]

Lrd. 10/2025 dags. 25. september 2025[HTML][PDF]

Lrd. 232/2025 dags. 2. október 2025[HTML][PDF]

Lrú. 685/2025 dags. 28. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-11/2002 dags. 1. ágúst 2002[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-12/2019 dags. 26. maí 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Menntasjóðs námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-17/2022 dags. 24. mars 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Menntamálaráðuneytið

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 12. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 17. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 6. júní 2007 (Synjun námsstyrks sökum búsetu hjá unnusta - Skilgreining á hugtakinu fjölskylda)[HTML]

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 6. júní 2007 (Synjun skólaakstursstyrks)[HTML]

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 11. febrúar 2008[HTML]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Niðurstaða Persónuverndar í máli nr. 2005/275 dags. 13. september 2005[HTML]

Niðurstaða Persónuverndar í máli nr. 2005/517 dags. 27. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/898 dags. 12. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/999 dags. 2. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1166 dags. 18. september 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020072023 dags. 15. mars 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 733/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 272/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 298/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 303/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 55/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 240/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 269/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 331/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 217/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 272/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 535/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 831/1978[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 593/1976[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 463/1978[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 728/1973[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 610/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 86/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 497/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 705/1991[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 314 dags. 23. nóvember 2005[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 96/2012 dags. 11. september 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fæðingar- og foreldraorlofsmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 45/2001 dags. 28. maí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 50/2001 dags. 28. maí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 10/2004 dags. 11. júní 2004[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 38/2007 dags. 15. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 240/2020 dags. 1. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 43/2022 dags. 5. apríl 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 90/2015 dags. 18. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 114/2015 dags. 25. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 167/2015 dags. 13. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 235/2015 dags. 3. júní 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-106/2000 dags. 10. nóvember 2000[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2008 dags. 13. júní 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2010 dags. 24. september 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 33/2010 dags. 11. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2011 dags. 13. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 6/2011 dags. 27. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2011 dags. 24. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2011 dags. 24. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2011 dags. 1. júlí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2011 dags. 1. júlí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 19/2011 dags. 26. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 32/2011 dags. 2. september 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 37/2011 dags. 9. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 64/2011 dags. 9. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 66/2011 dags. 9. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 48/2011 dags. 16. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 74/2011 dags. 13. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 80/2011 dags. 3. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 81/2011 dags. 3. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 86/2011 dags. 30. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 19/2012 dags. 8. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 33/2012 dags. 8. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 91/2012 dags. 7. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 144/2012 dags. 7. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 145/2012 dags. 4. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 142/2012 dags. 11. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 147/2012 dags. 11. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 164/2012 dags. 18. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 122/2012 dags. 1. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 184/2012 dags. 8. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 191/2012 dags. 15. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 156/2012 dags. 28. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 178/2012 dags. 28. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 189/2012 dags. 8. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2013 dags. 18. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2013 dags. 7. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 13/2013 dags. 16. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 20/2013 dags. 31. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2013 dags. 13. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 19/2013 dags. 5. júlí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 45/2013 dags. 30. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 46/2013 dags. 30. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 50/2013 dags. 20. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 65/2013 dags. 15. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 42/2013 dags. 25. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 63/2013 dags. 15. nóvember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 95/2013 dags. 7. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 107/2013 dags. 28. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 25/2014 dags. 16. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 59/2014 dags. 19. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 84/2014 dags. 10. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 91/2014 dags. 31. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 92/2014 dags. 5. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 93/2014 dags. 20. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 31/2015 dags. 14. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 51/2015 dags. 9. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 26/2016 dags. 18. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 64/2016 dags. 10. febrúar 2017[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 2/2018 dags. 9. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 159/2018 dags. 3. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 84/2019 dags. 24. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 129/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 103/2020 dags. 8. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 185/2020 dags. 16. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 225/2020 dags. 16. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 331/2020 dags. 16. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 672/2020 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 478/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 412/2022 dags. 17. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 135/2023 dags. 10. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 136/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 594/2023 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 82/2024 dags. 12. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 695/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 770/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 997/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 258/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 187/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 387/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 395/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 173/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 495/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 315/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 219/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 620/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 289/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1276/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 10/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1063/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 113/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 193/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 20/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 22/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 57/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 61/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 109/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 80/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 185/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 10/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 146/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 40/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 41/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 89/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 121/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 63/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 111/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 158/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 167/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 168/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 188/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 84/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 132/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 113/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 126/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 134/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 158/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 159/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 15/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 21/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 47/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 77/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 127/2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 115/1989 dags. 10. ágúst 1989[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 496/1991 dags. 11. ágúst 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1280/1994 dags. 24. nóvember 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2259/1997 dags. 9. júní 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2411/1998 dags. 17. nóvember 1999 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2435/1998 (Ættleiðingar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3042/2000 dags. 18. júní 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4887/2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8670/2015 dags. 14. maí 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11652/2022 dags. 31. ágúst 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12390/2023 dags. 20. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12370/2024 dags. 5. desember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
19691227, 1231
1973487, 492
1976670
1978 - Registur11, 52, 83, 140, 146, 150-151, 190
197865, 256-257, 261, 450, 453, 455, 470, 893-895, 899
1979 - Registur53, 72, 100, 128, 144
19791159-1160, 1163, 1166, 1170-1172, 1371, 1377, 1385
1980 - Registur12, 48, 120, 125
1980129
1981 - Registur6, 55, 58-59, 96, 147
1982 - Registur11-12, 14, 56, 142-143, 151, 169-170
19821107, 1119, 1123, 1141, 1144-1145, 1148, 1412
1983 - Registur7, 11, 67, 72, 108, 164, 237, 243, 246
19831968
19841157
1985324-326, 328, 602
1986 - Registur5, 53, 78, 123, 128-129
198659-60
1987 - Registur87, 93, 171
1987384, 1400, 1767
1988 - Registur7, 61, 64, 66, 104, 124, 132, 159, 165
1988172, 316, 319, 322-323
1989 - Registur12, 62, 65-66, 79, 109, 112, 117, 120
1989754
1990 - Registur20-21, 74, 138, 147, 157
1990756, 1442, 1581, 1584, 1586-1587, 1589-1590
1991 - Registur162
1991421, 766, 1573, 1578
1992 - Registur154, 227
1992994, 1774
1993 - Registur9-10, 13-14, 89, 112, 129, 197-198, 205
1993238, 311-312, 404, 413, 677, 682, 800, 802-803, 1316
1994 - Registur6, 10, 119, 242, 246-247
199444, 46-47, 413, 416-417, 419-421
1995 - Registur183, 209
19952493, 3099
1996 - Registur9, 19, 23, 38, 127, 130, 190-191, 292
1996384-386, 1523, 1525, 1529, 2006, 2010-2011, 3710, 3804, 3810, 4031-4032, 4034-4035
1997 - Registur7, 25, 78, 111, 124, 158, 175
1997232, 235, 239, 2262, 2513, 2515, 2517-2524, 2729, 2819, 2822
1998 - Registur5, 19, 24, 32, 146, 172, 209, 251, 304, 309-310, 320, 381
19989, 12, 14-15, 28-29, 33, 727, 2092-2093, 2097, 2856, 2859, 2863, 2865, 4167-4169
19991599, 2294, 2297, 4167, 4171, 4710, 4712
2000906, 2152, 3440-3441, 3446, 3449, 4059, 4363, 4365
20024195, 4197
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1957B53, 56, 61, 64
1960A157
1970A473, 479
1971B243, 402
1972A53
1974A325
1975A40, 43, 46
1975B1013
1976A35
1977A210
1978A195, 197, 200, 371, 410
1980A200
1981A244, 246, 250
1981B521
1984A10, 65-66, 69, 72-73, 169, 183
1984B688-689
1986A57
1987A76, 95, 672, 686
1987B1193
1988A226
1988B37-38, 1381
1989B110, 1228
1990A27
1990B457, 1386, 1391
1991A84, 87, 93, 111-112, 132, 448
1991B107, 538, 883, 1152
1992A57, 109-110, 251, 253
1992B512, 980
1993A129, 558, 563, 565
1993B411, 1060
1994A390, 421
1994B2595
1995A29
1995B182, 745, 1235, 1242, 1736
1996A145, 436
1996B83, 519
1997A8, 165, 422, 436-437, 495
1997B396, 1178, 1266, 1342, 1481
1998A509
1998B946, 948, 1000, 1180, 1182, 1205, 1221, 1228, 1293, 1313, 1710, 1844-1845, 1864, 1927, 1946, 1957, 2490
1999A29-32, 75, 137, 581, 583, 585
1999B1064
2000B700
2001A183
2001B1127
2002A455
2002B1102, 1448-1449
2003A373, 384
2003B529-530, 1267
2004A19
2004B1166
2005B316
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1957BAugl nr. 24/1957 - Auglýsing um fyrirmynd að samþykktum fyrir sjúkrasamlög í kaupstöðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1957 - Auglýsing um fyrirmynd að samþykktum fyrir sjúkrasamlög í sveitum og kauptúnum[PDF prentútgáfa]
1960AAugl nr. 35/1960 - Lög um lögheimili[PDF prentútgáfa]
1970AAugl nr. 101/1970 - Lög um Lífeyrissjóð bænda[PDF prentútgáfa]
1971BAugl nr. 120/1971 - Reglugerð um eftirlaun samkvæmt II. kafla laga nr. 101 1970, um Lífeyrissjóð bænda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 214/1971 - Reglugerð um sjóðfélaga Lífeyrissjóðs bænda og iðgjöld til sjóðsins[PDF prentútgáfa]
1972AAugl nr. 35/1972 - Lög um breyting á lögum nr. 101 28. des. 1970, um lífeyrissjóð bænda[PDF prentútgáfa]
1975AAugl nr. 11/1975 - Lög um ráðstafanir í efnahagsmálum og fjármálum til þess að stuðla að jafnvægi í þjóðarbúskapnum og treysta undirstöðu atvinnu og lífskjara[PDF prentútgáfa]
1975BAugl nr. 515/1975 - Reglugerð um sjóðfélaga Lífeyrissjóðs bænda og iðgjöld til sjóðsins[PDF prentútgáfa]
1976AAugl nr. 20/1976 - Lög um fjáröflun til landhelgisgæslu og fiskverndar, ríkisfjármál og fjármögnun orkuframkvæmda sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
1978AAugl nr. 40/1978 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/1978 - Bráðabirgðalög um kjaramál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1978 - Lög um kjaramál[PDF prentútgáfa]
1980AAugl nr. 20/1980 - Lög um breyting á lögum nr. 40 18. maí 1978, um tekjuskatt og eignarskatt, sbr. lög nr. 7 22. febr. 1980, um breyting á þeim lögum[PDF prentútgáfa]
1981AAugl nr. 75/1981 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1981BAugl nr. 333/1981 - Reglur Styrktarsjóðs póstmanna[PDF prentútgáfa]
1984AAugl nr. 7/1984 - Lög um breyting á lögum nr. 75 14. september 1981, um tekjuskatt og eignarskatt, sbr. lög nr. 21 23. mars 1983, um breyting á þeim lögum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1984 - Lög um lífeyrissjóð bænda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1984 - Lög um erfðafjárskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1984 - Lög um breyting á jarðalögum nr. 65 31. maí 1976 með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1984BAugl nr. 430/1984 - Reglugerð um sjóðfélaga Lífeyrissjóðs bænda og iðgjöld til sjóðsins[PDF prentútgáfa]
1987AAugl nr. 45/1987 - Lög um staðgreiðslu opinberra gjalda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/1987 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 84/1987 - Lög um breyting á lögum um Húsnæðisstofnun ríkisins, nr. 60/1984, sbr. lög nr. 54/1986 og lög nr. 27/1987[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/1987 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum, þar með talin breyting samkvæmt lögum nr. 49/1987 sem taka eiga gildi 1. janúar 1988[PDF prentútgáfa]
1988AAugl nr. 86/1988 - Lög um Húsnæðisstofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
1988BAugl nr. 12/1988 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 321/1986, sbr. rgl. nr. 181/1987 um lánveitingar Byggingarsjóðs ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 567/1988 - Reglugerð um greiðslu barnabóta á árinu 1989[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 54/1989 - Reglugerð um lánveitingar Byggingarsjóðs ríkisins[PDF prentútgáfa]
1990AAugl nr. 21/1990 - Lög um lögheimili[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 171/1990 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 578/1982 um námslán og námsstyrki með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 20/1991 - Lög um skipti á dánarbúum o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1991 - Lög um gjaldþrotaskipti o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1991 - Lög um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 274/1991 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 578/1982, um námslán og námsstyrki, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 468/1991 - Reglugerð um húsbréfaviðskipti vegna greiðsluerfiðleika íbúðareigenda[PDF prentútgáfa]
1992AAugl nr. 20/1992 - Barnalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1992 - Lög um breyting á almennum hegningarlögum, nr. 19 12. febrúar 1940[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 104/1992 - Lög um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 67/1971, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 212/1992 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 1992—1993[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 117/1993 - Lög um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/1993 - Lög um félagslega aðstoð[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 211/1993 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 1993-1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 522/1993 - Reglugerð um greiðslu barnabóta á árinu 1994[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 137/1994 - Lög um breytingu á lögum nr. 32 12. maí 1978, um hlutafélög, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/1994 - Lög um einkahlutafélög[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 628/1994 - Viðmiðunarreglur skv. 9. gr. reglugerðar um skilyrði þess að sjálfstætt starfandi einstaklingar fái atvinnuleysisbætur, nr. 304/1994[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 2/1995 - Lög um hlutafélög[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 79/1995 - Reglugerð um greiðslu barnabóta á árinu 1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 305/1995 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 1995-1996[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 485/1995 - Reglugerð um tekjutryggingu samkvæmt lögum um almannatryggingar nr. 117/1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 490/1995 - Reglugerð um heimilisuppbót, sérstaka heimilisuppbót og frekari uppbætur samkvæmt 9. og 10. gr. laga nr. 118/1993 um félagslega aðstoð[PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 55/1996 - Lög um tæknifrjóvgun[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna
Augl nr. 141/1996 - Lög um lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 59/1996 - Reglugerð um heimilisuppbót, sérstaka heimilisuppbót og frekari uppbætur samkvæmt 9. og 10. gr. laga nr. 118/1993 um félagslega aðstoð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 245/1996 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 59/1996 um heimilisuppbót, sérstaka heimilisuppbót og frekari uppbætur samkvæmt 9. og 10. gr. laga nr. 118/1993 um félagslega aðstoð[PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 1/1997 - Lög um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1997 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 122/1997 - Lög um breytingu á lögum nr. 50/1984, um lífeyrissjóð bænda, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 129/1997 - Lög um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 196/1997 - Samþykktir fyrir Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 526/1997 - Reglugerð fyrir Eftirlaunasjóð slökkviliðsmanna á Keflavíkurflugvelli[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 595/1997 - Reglugerð um heimilisuppbót, sérstaka heimilisuppbót og frekari uppbætur samkvæmt 9. og 10. gr. laga nr. 118/1993 um félagslega aðstoð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 652/1997 - Reglugerð fyrir Eftirlaunasjóð starfsmanna Hafnarfjarðarkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 155/1998 - Lög um Söfnunarsjóð lífeyrisréttinda[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 296/1998 - Reglugerð um greiðslur í fæðingarorlofi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 322/1998 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 1998-1999[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 390/1998 - Samþykktir Lífeyrissjóðsins Lífiðnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 394/1998 - Samþykktir fyrir Sameinaða lífeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 397/1998 - Samþykktir Eftirlaunasjóðs FÍA[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 398/1998 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 711/1996, fyrir Lífeyrissjóð Vesturlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 410/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð verkalýðsfélaga á Suðurlandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 417/1998 - Samþykktir fyrir Lífeyrissjóð Vestfirðinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 525/1998 - Reglugerð um Tryggingasjóð sjálfstætt starfandi einstaklinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 587/1998 - Samþykktir fyrir Lífeyrissjóð Suðurnesja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 597/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóðinn Hlíf[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 610/1998 - Reglugerð fyrir Almennan lífeyrissjóð VÍB[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 616/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð arkitekta og tæknifræðinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 808/1998 - Reglugerð um tekjutryggingu samkvæmt lögum um almannatryggingar nr. 117/1993[PDF prentútgáfa]
1999AAugl nr. 12/1999 - Lög um Lífeyrissjóð bænda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1999 - Lög um sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1999 - Lög um Lífeyrissjóð sjómanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 130/1999 - Lög um ættleiðingar[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 383/1999 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 1999-2000[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 322/2000 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2000-2001[PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 93/2001 - Lög um breytingu á lögum um almannatryggingar og lögum um félagslega aðstoð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 432/2001 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2001-2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 151/2002 - Lög um breyting á lögum nr. 45/1999, um Lífeyrissjóð sjómanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 376/2002 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2002-2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 540/2002 - Reglugerð um mæðra- og feðralaun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 90/2003 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um tekjuskatt
2003BAugl nr. 179/2003 - Reglugerð um dánarbætur frá Tryggingastofnun ríkisins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 368/2003 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2003-2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 14/2004 - Lög um erfðafjárskatt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 455/2004 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2004-2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 238/2005 - Reglugerð um ættleiðingar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006AAugl nr. 65/2006 - Lög um breytingu á lagaákvæðum er varða réttarstöðu samkynhneigðra (sambúð, ættleiðingar, tæknifrjóvgun)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2006 - Lög um breyting á lögum nr. 12/1999, um Lífeyrissjóð bænda, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 61/2007 - Lög um breyting á almennum hegningarlögum, nr. 19 12. febrúar 1940 (kynferðisbrot)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 76/2007 - Lög um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, og lögum nr. 94/1996, um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 99/2007 - Lög um félagslega aðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2007 - Lög um almannatryggingar[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 54/2008 - Lög um breytingu á lögum nr. 55/1996, um tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 1052/2009 - Reglugerð um heimilisuppbót og uppbætur á lífeyri[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 55/2010 - Lög um breytingu á lögum nr. 55/1996, um tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2010 - Lög um breytingar á hjúskaparlögum og fleiri lögum og um brottfall laga um staðfesta samvist (ein hjúskaparlög)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 68/2010 - Lög um breytingu á lögum um hlutafélög, lögum um einkahlutafélög og lögum um ársreikninga (minnihlutavernd o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 101/2010 - Lög um greiðsluaðlögun einstaklinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 165/2010 - Lög um breyting á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 1225/2011 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð um framkvæmd meðlagsgreiðslna og annarra framfærsluframlaga, nr. 945/2009[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 46/2012 - Lög um breytingu á siglingalögum, nr. 34/1985 (um tryggingar skipaeigenda gegn sjóréttarkröfum)[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 250/2012 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð um framkvæmd meðlagsgreiðslna og annarra framfærsluframlaga, nr. 945/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 257/2012 - Reglugerð um tekjuskatt manna með takmarkaða skattskyldu sem afla meiri hluta tekna sinna hér á landi[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 318/2013 - Reglugerð um endurgreiðslu á umtalsverðum kostnaði við læknishjálp, lyf og þjálfun[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 698/2014 - Reglugerð um samræmt verklag og viðmið við leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 88/2015 - Lög um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007, með síðari breytingum (markmið, stjórnsýsla og almenn ákvæði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 124/2015 - Lög um breytingu á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld (ýmsar breytingar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2015 - Lög um breytingu á lögum um sölu fasteigna og skipa, nr. 70/2015 (starfsheimild)[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 102/2016 - Lög um breytingu á búvörulögum, búnaðarlögum, tollalögum og lögum um velferð dýra (búvörusamningar, búnaðarlagasamningur)[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 1150/2016 - Reglugerð um stuðning í nautgriparækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1151/2016 - Reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1234/2016 - Reglugerð um stuðning við garðyrkju[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1240/2016 - Reglugerð um almennan stuðning við landbúnað[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 1180/2017 - Reglugerð um almennan stuðning við landbúnað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1181/2017 - Reglugerð um stuðning í nautgriparækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1182/2017 - Reglugerð um stuðning við garðyrkju[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1183/2017 - Reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 1200/2018 - Reglugerð um heimilisuppbót og uppbætur á lífeyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1260/2018 - Reglugerð um almennan stuðning við landbúnað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1261/2018 - Reglugerð um stuðning í nautgriparækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1262/2018 - Reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1263/2018 - Reglugerð um stuðning við garðyrkju[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 119/2019 - Lög um skráningarskyldu félaga til almannaheilla með starfsemi yfir landamæri[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 1252/2019 - Reglugerð um stuðning í nautgriparækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1253/2019 - Reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 630/2020 - Reglugerð um stuðning við garðyrkju[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1273/2020 - Reglugerð um stuðning við garðyrkju[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 110/2021 - Lög um félög til almannaheilla[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 430/2021 - Reglugerð um almennan stuðning við landbúnað[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 144/2022 - Reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt[PDF vefútgáfa]
2023AAugl nr. 18/2023 - Lög um breytingu á lögum um almannatryggingar og lögum um félagslega aðstoð (réttindaávinnsla og breytt framsetning)[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 932/2025 - Reglugerð um heimilisuppbót og uppbætur vegna kostnaðar[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing78Þingskjöl562, 566, 641
Löggjafarþing80Þingskjöl400, 403
Löggjafarþing82Þingskjöl953
Löggjafarþing89Þingskjöl1729-1730
Löggjafarþing90Þingskjöl578, 2134, 2140, 2147
Löggjafarþing91Þingskjöl237, 952, 2043, 2045, 2069
Löggjafarþing92Þingskjöl334, 336, 360, 1000-1001
Löggjafarþing94Þingskjöl1979
Löggjafarþing96Þingskjöl1487, 1491-1492, 1524, 1527, 1536-1537, 1559, 1564
Löggjafarþing96Umræður3135/3136
Löggjafarþing97Þingskjöl1760, 1832-1833, 1841-1843, 1845, 1848, 1860-1861
Löggjafarþing97Umræður2955/2956
Löggjafarþing98Þingskjöl713, 721-723, 725, 740-741, 1390, 1392, 1432
Löggjafarþing98Umræður813/814, 2987/2988
Löggjafarþing99Þingskjöl504-505, 514-515, 517-518, 521, 533-534, 837, 2544, 2548, 2593, 2608
Löggjafarþing99Umræður719/720
Löggjafarþing100Þingskjöl99, 109, 677, 757, 787, 1173, 2705, 2707-2712, 2714, 2718, 2732, 2734, 2803-2804
Löggjafarþing100Umræður4671/4672, 4953/4954
Löggjafarþing102Þingskjöl417-418, 671, 704-709, 711, 715, 729, 731, 1109, 1527, 1598, 1635
Löggjafarþing103Þingskjöl343, 345, 363, 365, 429-431, 1586, 1612, 1997, 2916, 2957, 2981, 2994, 3000, 3004, 3007
Löggjafarþing103Umræður19/20, 227/228-229/230, 347/348-353/354, 491/492, 691/692, 1301/1302, 2333/2334
Löggjafarþing104Þingskjöl612-613, 627, 1581
Löggjafarþing104Umræður2589/2590-2593/2594
Löggjafarþing105Þingskjöl2376
Löggjafarþing105Umræður3175/3176
Löggjafarþing106Þingskjöl748-749, 752, 755-757, 762, 765-766, 904, 1846, 2249, 2254-2255, 2954, 2979, 3180, 3273
Löggjafarþing106Umræður1191/1192, 4477/4478, 4481/4482-4483/4484, 4947/4948, 5697/5698-5699/5700, 5703/5704
Löggjafarþing107Þingskjöl2768, 3127-3136
Löggjafarþing107Umræður3847/3848-3851/3852, 4795/4796-4797/4798, 6247/6248
Löggjafarþing108Þingskjöl506-515, 3242
Löggjafarþing108Umræður373/374-377/378, 1793/1794, 4163/4164, 4171/4172, 4339/4340, 4567/4568
Löggjafarþing109Þingskjöl426, 1507, 2943, 2970, 3580, 3672, 4090
Löggjafarþing109Umræður1685/1686, 2895/2896
Löggjafarþing110Þingskjöl558, 1042, 1169, 1575, 1609, 1622, 1649, 1651, 1654-1655, 1658, 2010, 2069, 2767
Löggjafarþing110Umræður1403/1404, 1437/1438, 1871/1872, 4121/4122, 4133/4134, 5945/5946, 6565/6566
Löggjafarþing111Þingskjöl964, 2485, 2714-2715, 2718-2720
Löggjafarþing111Umræður5061/5062, 7561/7562
Löggjafarþing112Þingskjöl880, 882, 1703-1704, 2749, 2970, 3096-3097, 3100, 3102, 3982, 4290-4291, 4295
Löggjafarþing112Umræður957/958, 2921/2922, 5021/5022-5023/5024, 5159/5160, 5869/5870, 5941/5942, 5989/5990, 6421/6422
Löggjafarþing113Þingskjöl2049, 2384, 2458
Löggjafarþing113Umræður1035/1036, 1039/1040, 3189/3190, 3193/3194, 3197/3198
Löggjafarþing115Þingskjöl786-787, 790-792, 1133, 1147, 1157-1159, 1167, 1170, 1260, 2891, 2936, 4315, 4341, 4352, 4355-4357, 4359, 4377, 4381, 4413-4415, 4830, 5042, 5044, 5082, 5215-5216, 5259, 5338, 5526
Löggjafarþing115Umræður1347/1348-1349/1350, 1639/1640, 7163/7164, 7379/7380-7383/7384, 7447/7448, 8391/8392-8393/8394, 8663/8664-8665/8666, 8669/8670-8673/8674, 8677/8678-8679/8680, 9035/9036
Löggjafarþing116Þingskjöl2442, 2470, 2481, 2484, 2486, 2488, 2509, 2512, 2765-2766, 3529, 3531, 3653, 4642, 4644, 4646, 4664, 5991
Löggjafarþing116Umræður3847/3848, 3921/3922, 6357/6358, 7401/7402, 7769/7770, 7777/7778, 7781/7782, 10053/10054
Löggjafarþing117Þingskjöl693, 708-709, 1520, 1846, 1960, 1967, 1969, 3815
Löggjafarþing117Umræður6299/6300
Löggjafarþing118Þingskjöl852, 1731-1733, 2225, 3267-3269, 3627
Löggjafarþing118Umræður2201/2202, 4067/4068, 4085/4086-4089/4090, 4147/4148, 4233/4234-4235/4236, 5145/5146
Löggjafarþing120Þingskjöl709-711, 1397, 1402, 1407, 1600, 2464-2465, 2633-2637, 2639, 3616, 3992, 4169, 4273
Löggjafarþing120Umræður1455/1456, 1669/1670, 2829/2830, 2965/2966, 2989/2990-2993/2994, 3009/3010-3011/3012, 4919/4920, 5479/5480
Löggjafarþing121Þingskjöl598, 1286-1287, 1550, 1592, 2595, 3729, 4459, 4553, 4605, 5069, 5149, 5449
Löggjafarþing121Umræður581/582, 5153/5154, 5829/5830, 6007/6008, 6033/6034-6035/6036, 6165/6166-6167/6168, 6233/6234
Löggjafarþing122Þingskjöl1087, 1715, 2075, 2122, 2128, 2209, 2281, 2422, 2682, 2910-2911, 4045, 4052, 4674, 5669, 5704, 5731
Löggjafarþing122Umræður2473/2474, 2477/2478, 2765/2766, 3503/3504, 5199/5200, 5567/5568, 5613/5614, 5647/5648, 5657/5658
Löggjafarþing123Þingskjöl909, 1235, 1275, 1731, 2019, 2023, 2025-2026, 2038, 2138, 2441, 2625, 2821, 2823, 2826, 2830, 2836-2837, 2839, 2842, 2850, 2853, 2858, 3758, 3760-3761, 3822, 3824-3825, 4082, 4094
Löggjafarþing123Umræður1099/1100, 2737/2738, 3317/3318, 3727/3728, 3741/3742-3743/3744, 4121/4122
Löggjafarþing125Þingskjöl658, 660, 663, 1004, 2283, 2297, 2410, 2668, 3016, 3018, 3020, 3431
Löggjafarþing125Umræður335/336-337/338, 359/360, 751/752, 2669/2670, 2683/2684, 2761/2762, 4291/4292, 5899/5900-5901/5902
Löggjafarþing126Þingskjöl1611, 2516, 3949-3961, 3963, 3965-3968, 3971-3973, 3977-3979, 4884, 5286, 5625, 5718
Löggjafarþing126Umræður801/802
Löggjafarþing127Þingskjöl837, 840, 850, 852-853, 5626
Löggjafarþing127Umræður3679/3680
Löggjafarþing128Þingskjöl636, 640, 798-799, 802-803, 897, 901, 913, 917, 1330, 1334, 1641, 1645, 2725-2726, 3854, 4599, 5016, 5873
Löggjafarþing128Umræður2871/2872, 3547/3548, 3575/3576-3579/3580, 4277/4278
Löggjafarþing130Þingskjöl622, 2518, 2525, 4324, 4333, 4432, 4511
Löggjafarþing130Umræður811/812, 4935/4936
Löggjafarþing131Þingskjöl1138, 1465-1466, 1468-1469, 1503, 1506-1513, 1515-1517, 1519-1521, 1537, 1543, 1568, 1570-1572, 1618, 1842
Löggjafarþing131Umræður6323/6324
Löggjafarþing132Þingskjöl573, 677, 1418-1423, 1425-1427, 1429-1432, 3826-3828, 4435, 4446-4448, 4456, 4460, 4470, 4473, 4477, 4808-4809, 4811-4814, 5280-5282, 5356-5359
Löggjafarþing132Umræður933/934, 1817/1818-1819/1820, 1825/1826, 1829/1830, 6837/6838
Löggjafarþing133Þingskjöl516, 527-529, 537, 541, 551, 554, 558, 4114, 4881, 4883-4884, 4987-4988, 5798, 6653, 7236, 7240
Löggjafarþing133Umræður5327/5328, 6925/6926
Löggjafarþing135Þingskjöl531-533, 5469-5471, 5476-5477, 6117-6118, 6504
Löggjafarþing135Umræður1429/1430, 5545/5546, 5943/5944, 6621/6622, 7413/7414
Löggjafarþing138Þingskjöl4526, 4528-4532, 4534-4535, 4544-4545, 4547-4548, 4552-4553, 4725-4726, 5336, 5430, 5433, 6300, 6628, 6630, 6691-6692, 7024, 7050, 7283
Löggjafarþing139Þingskjöl2675, 2778, 4406, 8200-8201, 8207
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1965 - 1. bindi1271/1272
1973 - 1. bindi1255/1256
1973 - 2. bindi1741/1742, 1749/1750
1983 - Registur219/220
1983 - 1. bindi371/372-373/374, 377/378, 393/394-397/398, 1343/1344
1983 - 2. bindi1621/1622, 1629/1630
1990 - Registur187/188, 193/194
1990 - 1. bindi355/356, 359/360, 365/366, 391/392, 401/402-405/406, 417/418, 655/656, 1365/1366
1990 - 2. bindi1487/1488, 1617/1618, 1621/1622, 1625/1626, 2657/2658
1995161, 163, 166, 175-176, 185, 272, 311-312, 316, 374, 389, 471-472, 696, 714-715, 726-727, 729-731, 1232, 1247, 1319, 1335, 1397
1999 - Registur67
1999167-169, 172, 181-182, 190-191, 291, 331, 337, 400, 414, 516-517, 684, 708, 714, 732, 738, 750, 760, 762-764, 766, 802, 1300, 1318, 1398, 1418, 1431, 1480
2003 - Registur76
2003195, 198, 208, 217, 323, 374, 380, 394, 447, 466, 590-591, 787, 816, 822, 839, 850-851, 864, 875, 878-879, 881, 1585, 1595-1597, 1696, 1717, 1732, 1782
2007 - Registur80
2007202, 204, 207, 216-217, 226, 421, 463, 481, 522, 863-864, 899, 928, 932-933, 946, 957, 959-960, 1533, 1760-1761, 1789, 1799-1801, 1906, 1929, 1977
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
198957
199220
199843
200056
201643
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
201436705
201454611, 1144-1147, 1149
201586
201618307
20165263
201740294
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
200160470
20021481172
2011471480
201524768
2019321023-1024
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 78

Þingmál A116 (lögheimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1959-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 366 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1959-04-10 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 80

Þingmál A53 (lögheimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1960-02-08 13:55:00 [PDF]

Löggjafarþing 82

Þingmál A95 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1962-03-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 89

Þingmál A249 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-05-08 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 90

Þingmál A112 (réttindi sambúðarfólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (þáltill.) útbýtt þann 1969-12-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Einar Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A233 (lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1970-04-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 91

Þingmál A6 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 298 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1970-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A309 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-04-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 92

Þingmál A39 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A159 (lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-02-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A268 (orlof húsmæðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-26 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 94

Þingmál A310 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 685 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-04-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 96

Þingmál A204 (ráðstafanir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 477 (nefndarálit) útbýtt þann 1975-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 478 (breytingartillaga) útbýtt þann 1975-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 493 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1975-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 494 (breytingartillaga) útbýtt þann 1975-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 503 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1975-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 520 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1975-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-21 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1975-04-21 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A142 (tölvutækni við söfnun upplýsinga um skoðanir manna)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1976-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A266 (fjáröflun til landhelgisgæslu, ríkisfjármál o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A276 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 659 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-10 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 98

Þingmál A88 (ellilífeyrisþegar)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1977-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-11-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 99

Þingmál A25 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1977-11-16 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1977-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A130 (skyldusparnaður og ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A282 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 802 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A283 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 601 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 100

Þingmál A39 (kjaramál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-10-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 162 (breytingartillaga) útbýtt þann 1978-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 198 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 221 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 258 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A294 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Bjarnfríður Leósdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A315 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A319 (lögfræðiaðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 866 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-22 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 102

Þingmál A40 (lögfræðiaðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A44 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 179 (breytingartillaga) útbýtt þann 1980-02-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A101 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A103 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A127 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 219 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 309 (nefndarálit) útbýtt þann 1980-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 320 (breytingartillaga) útbýtt þann 1980-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 325 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 338 (breytingartillaga) útbýtt þann 1980-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 349 (breytingartillaga) útbýtt þann 1980-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 372 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-04-29 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 103

Þingmál A5 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (réttarstaða fólks í óvígðri sambúð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (þáltill.) útbýtt þann 1980-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 406 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 433 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1981-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-10-30 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1980-10-30 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (ráðgjöf og fræðsla varðandi fóstureyðingar)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A290 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál B35 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
19. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1980-11-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A72 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-11-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A195 (Alþjóðasiglingamálastofnunin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1982-02-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A355 (réttarstaða fólks í óvígðri sambúð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1982-02-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-02-23 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1982-02-23 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1982-02-23 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-02-23 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1982-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S322 ()

Þingræður:
56. þingfundur - Stefán Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-02-23 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1982-02-23 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1982-02-23 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1982-02-23 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1982-02-23 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1982-02-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A207 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-22 15:53:00 [PDF]

Löggjafarþing 106

Þingmál A88 (starfsmannaráðningar ríkisins)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1051 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 361 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 364 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A221 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 825 (breytingartillaga) útbýtt þann 1984-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 858 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1090 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Egill Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A244 (lífeyrisréttindi húsmæðra)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1984-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A269 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 515 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-04-04 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-04-04 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A47 (barnalög)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Guðrún Helgadóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A376 (réttarstaða fólks í óvígðri sambúð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 604 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1985-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Maríanna Friðjónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-03-26 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-03-26 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Maríanna Friðjónsdóttir - Ræða hófst: 1985-03-26 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1985-03-26 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1985-03-26 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A391 (framkvæmd þingsályktana)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - prent - Ræða hófst: 1985-06-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A465 (skipti á dánarbúum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (frumvarp) útbýtt þann 1985-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A26 (skipti á dánarbúum og félagsbúum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 819 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (afnám misréttis gagnvart samkynhneigðu fólki)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Kristín S. Kvaran - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A442 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1986-04-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A7 (mismunun gagnvart konum hérlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A214 (framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A340 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A342 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 772 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 806 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1034 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A47 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-10-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 222 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 241 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 254 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 256 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 370 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A179 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 408 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A207 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A315 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (frumvarp) útbýtt þann 1988-02-26 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A97 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 266 - Komudagur: 1990-12-19 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 879 - Komudagur: 1991-03-12 - Sendandi: Nefndaog þingmáladeild skrifstofu Alþingis - [PDF]

Þingmál A104 (skipti á dánarbúum o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 282 - Komudagur: 1990-12-19 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A51 (lífeyrisréttindi hjóna)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1991-11-20 15:30:00 - [HTML]

Þingmál A58 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1991-11-13 14:03:00 - [HTML]
136. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-07 17:45:00 - [HTML]
136. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-07 17:57:30 - [HTML]
141. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-05-12 14:52:00 - [HTML]
141. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - andsvar - Ræða hófst: 1992-05-12 15:04:12 - [HTML]
141. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1992-05-12 15:05:52 - [HTML]
141. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1992-05-12 15:07:15 - [HTML]
141. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1992-05-12 15:23:51 - [HTML]
141. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1992-05-12 15:31:20 - [HTML]
141. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-05-12 15:34:35 - [HTML]
141. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1992-05-12 15:50:00 - [HTML]
141. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1992-05-12 15:52:54 - [HTML]
141. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1992-05-12 16:00:58 - [HTML]
146. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1992-05-15 11:04:00 - [HTML]

Þingmál A193 (staða samkynhneigðs fólks)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-08 23:21:00 - [HTML]

Þingmál A250 (skaðabótalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1181 - Komudagur: 1992-05-05 - Sendandi: Jafnréttisráð - [PDF]

Þingmál A452 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-03 13:53:00 - [HTML]
118. þingfundur - Ragnhildur Eggertsdóttir - Ræða hófst: 1992-04-03 14:14:00 - [HTML]

Þingmál A455 (réttarstaða fólks í vígðri og óvígðri sambúð)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Ragnhildur Eggertsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-09 00:13:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A257 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-11 16:33:39 - [HTML]

Þingmál A273 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1993-02-12 13:55:54 - [HTML]
136. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-22 13:40:22 - [HTML]
136. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-22 13:53:34 - [HTML]
136. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1993-03-22 14:28:19 - [HTML]

Þingmál A285 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-09 14:27:53 - [HTML]
76. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1992-12-09 23:18:30 - [HTML]

Þingmál A326 (skaðabótalög)[HTML]

Þingræður:
167. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-30 16:54:34 - [HTML]
173. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-05-06 20:33:21 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A83 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 44 - Komudagur: 1993-11-08 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: samantekt umsagna - [PDF]
Dagbókarnúmer 91 - Komudagur: 1993-11-22 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 110 - Komudagur: 1993-11-24 - Sendandi: Nefndarritari - [PDF]

Þingmál A84 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Finnur Ingólfsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-15 15:15:54 - [HTML]

Þingmál A144 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-06 15:01:38 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A97 (einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-18 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A250 (réttarstaða fólks í vígðri og óvígðri sambúð)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-02 14:09:10 - [HTML]

Þingmál A401 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-21 22:40:16 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A75 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 1995-12-05 15:09:39 - [HTML]

Þingmál A154 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 981 (lög í heild) útbýtt þann 1996-05-15 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
128. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1996-04-30 20:32:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 182 - Komudagur: 1995-11-27 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 752 - Komudagur: 1996-01-30 - Sendandi: Samtökin '78 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1123 - Komudagur: 1996-03-14 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A172 (lánsviðskipti, réttindi og skyldur ábyrgðarmanna o.fl.)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-28 18:40:58 - [HTML]

Þingmál A280 (réttarstaða fólks í vígðri og óvígðri sambúð)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-02-06 15:41:31 - [HTML]
84. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1996-02-06 15:49:37 - [HTML]
84. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-02-06 15:55:48 - [HTML]

Þingmál A320 (staðfest samvist)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-05 17:54:53 - [HTML]

Þingmál A370 (neyðarhjálp vegna fátæktar)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-04-17 14:37:19 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A40 (aðgerðir gegn kynferðislegri áreitni)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-28 18:06:10 - [HTML]

Þingmál A72 (opinber fjölskyldustefna)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-12 21:38:03 - [HTML]

Þingmál A180 (lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (lög í heild) útbýtt þann 1996-12-20 23:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A528 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1249 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-13 21:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
121. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1997-05-12 15:01:21 - [HTML]
121. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1997-05-12 15:08:01 - [HTML]

Þingmál A531 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1782 - Komudagur: 1997-04-28 - Sendandi: Samstarfsnefnd námsmannahreyfinganna - [PDF]

Þingmál A601 (réttarstaða fólks í óvígðri sambúð)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-07 15:17:27 - [HTML]
118. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-05-07 15:20:48 - [HTML]
118. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1997-05-07 15:24:11 - [HTML]
118. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1997-05-07 15:25:26 - [HTML]
118. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-05-07 15:28:09 - [HTML]

Þingmál B279 (réttarstaða fólks í óvígðri sambúð)

Þingræður:
101. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1997-04-14 15:34:41 - [HTML]
101. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-04-14 15:36:38 - [HTML]
101. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1997-04-14 15:38:00 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A173 (réttarstaða barna til umgengni við báða foreldra sína)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-12 15:53:51 - [HTML]

Þingmál A209 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 453 - Komudagur: 1997-12-08 - Sendandi: Verðbréfaþing Íslands - [PDF]

Þingmál A249 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 702 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-20 19:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-20 09:34:32 - [HTML]

Þingmál A327 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-15 17:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A343 (fæðingarorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 672 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-19 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1997-12-18 11:34:55 - [HTML]
48. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1997-12-18 11:56:05 - [HTML]

Þingmál A646 (réttarstaða fólks í óvígðri sambúð)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-22 19:38:47 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A135 (sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1147 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-10 15:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 847 - Komudagur: 1999-01-20 - Sendandi: Grund, elli- og hjúkrunarheimili, b.t. framkvæmdastjóra - [PDF]

Þingmál A176 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 515 (lög í heild) útbýtt þann 1998-12-17 12:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A180 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-16 17:07:00 - [HTML]

Þingmál A323 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 956 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-03 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-26 15:07:14 - [HTML]

Þingmál A324 (Lífeyrissjóður sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1183 (lög í heild) útbýtt þann 1999-03-11 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A365 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1998-12-19 16:58:33 - [HTML]

Þingmál A372 (réttarstaða fólks í hjúskap og óvígðri sambúð)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-17 14:50:44 - [HTML]
68. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-02-17 14:53:54 - [HTML]

Þingmál A433 (ættleiðingar)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-04 13:51:16 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A5 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-01 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 343 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-09 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A68 (ættleiðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-07 09:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 391 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-14 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 392 (breytingartillaga) útbýtt þann 1999-12-14 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 487 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-12-17 20:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 542 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-12-21 22:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-12 14:00:49 - [HTML]
7. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 1999-10-12 14:15:15 - [HTML]
7. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1999-10-12 15:46:55 - [HTML]
47. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-16 17:51:51 - [HTML]
47. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 1999-12-16 17:58:15 - [HTML]

Þingmál A112 (aðild að Haagsamningi um vernd barna og ættleiðingu milli landa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 327 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-07 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-16 19:12:55 - [HTML]

Þingmál A114 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (frumvarp) útbýtt þann 1999-10-21 11:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A255 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (frumvarp) útbýtt þann 1999-12-07 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-07 16:17:59 - [HTML]

Þingmál A291 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-12-17 17:06:55 - [HTML]

Þingmál A339 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 592 (frumvarp) útbýtt þann 2000-02-14 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-27 21:45:27 - [HTML]

Þingmál B97 (umgengni barna við báða foreldra)

Þingræður:
16. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1999-11-01 15:29:11 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A115 (bætt réttarstaða barna)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-10-31 16:33:28 - [HTML]

Þingmál A294 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (frumvarp) útbýtt þann 2000-11-22 15:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 946 - Komudagur: 2001-01-22 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A379 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-01-15 12:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A732 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1496 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-20 01:53:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 127

Þingmál A125 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-15 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-07 16:06:46 - [HTML]

Þingmál A732 (staða framkvæmdaáætlunar ríkisstjórnarinnar um jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1290 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-04-20 11:55:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 128

Þingmál A31 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-03 10:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 212 - Komudagur: 2002-11-20 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A44 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-07 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A132 (réttarstaða samkynhneigðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-08 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1137 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-10 14:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1275 - Komudagur: 2003-02-24 - Sendandi: Samtökin '78 - [PDF]

Þingmál A180 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-10 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1343 (breytingartillaga) útbýtt þann 2003-03-13 22:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A270 (lífeyrisréttindi hjóna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-29 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A355 (Lífeyrissjóður sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 392 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-12 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 711 (lög í heild) útbýtt þann 2002-12-12 19:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A446 (námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-09 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A562 (réttarstaða fólks í hjúskap og óvígðri sambúð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 910 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2003-01-30 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-19 15:40:22 - [HTML]
83. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-02-19 15:43:21 - [HTML]
83. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2003-02-19 15:48:36 - [HTML]
83. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-02-19 15:50:50 - [HTML]

Þingmál A652 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-03 17:12:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 130

Þingmál A46 (lífeyrisréttindi hjóna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-07 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-28 17:17:45 - [HTML]

Þingmál A311 (meðlagsgreiðslur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1611 - Komudagur: 2004-03-31 - Sendandi: Innheimtustofnun sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A435 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 605 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-10 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1152 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-03-17 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1199 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-03-23 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1226 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-03-23 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A656 (jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1155 (svar) útbýtt þann 2004-03-23 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A749 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1849 - Komudagur: 2004-04-16 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A783 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-23 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2004-03-30 16:20:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2001 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Löggjafarþing 131

Þingmál A252 (staða hjóna og sambúðarfólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 270 (þáltill.) útbýtt þann 2004-11-02 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-07 18:42:02 - [HTML]

Þingmál A337 (staða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-11-17 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-20 13:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A375 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-26 15:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 509 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (svör við spurn. ev.) - [PDF]

Löggjafarþing 132

Þingmál A33 (lífeyrisréttindi hjóna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-06 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-04 11:53:36 - [HTML]

Þingmál A69 (staða hjóna og sambúðarfólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-11 13:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-30 17:03:30 - [HTML]

Þingmál A279 (breyting á ýmsum lögum á sviði sifjaréttar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 877 - Komudagur: 2006-02-16 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A340 (réttarstaða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-18 11:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1181 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-04-19 21:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1182 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-04-19 21:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1379 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1445 (lög í heild) útbýtt þann 2006-06-02 22:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-22 17:19:01 - [HTML]
27. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2005-11-22 17:51:45 - [HTML]
27. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-11-22 18:12:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 572 - Komudagur: 2005-12-06 - Sendandi: Samtök foreldra og aðstandenda samkynhneigðra - Skýring: (áskorun frá aðalfundi) - [PDF]
Dagbókarnúmer 606 - Komudagur: 2006-01-12 - Sendandi: Baháísamfélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 620 - Komudagur: 2006-01-13 - Sendandi: Samtökin '78 - [PDF]
Dagbókarnúmer 672 - Komudagur: 2006-01-17 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 707 - Komudagur: 2006-01-23 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 719 - Komudagur: 2006-01-27 - Sendandi: Íslenska Kristskirkjan - [PDF]
Dagbókarnúmer 813 - Komudagur: 2006-02-10 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]
Dagbókarnúmer 1125 - Komudagur: 2006-02-28 - Sendandi: Biskup Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi allshn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1331 - Komudagur: 2006-03-15 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1429 - Komudagur: 2006-03-20 - Sendandi: Heilbrigðis- og trygginganefnd Alþingis - [PDF]

Þingmál A556 (fjármálaeftirlit)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1406 - Komudagur: 2006-03-22 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A622 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-13 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1361 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 10:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1425 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 21:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A712 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1048 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-03 14:55:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 133

Þingmál A20 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1353 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 18:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1390 (lög í heild) útbýtt þann 2007-03-17 23:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 810 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-30 17:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A591 (tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 876 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-13 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1188 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-14 21:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1364 (lög í heild) útbýtt þann 2007-03-17 20:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-20 13:42:05 - [HTML]
92. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-17 01:24:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1458 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1477 - Komudagur: 2007-03-06 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A620 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 920 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-19 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A671 (staða og þróun jafnréttismála frá 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1022 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-01 17:22:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A18 (réttindi samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-03 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-12 17:51:17 - [HTML]

Þingmál A433 (tæknifrjóvganir)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-03-12 15:42:34 - [HTML]

Þingmál A528 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Dögg Pálsdóttir - Ræða hófst: 2008-04-07 17:49:15 - [HTML]

Þingmál A532 (staðfest samvist)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1179 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-28 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-21 21:34:49 - [HTML]

Þingmál A548 (stimpilgjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2406 - Komudagur: 2008-04-28 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A620 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 992 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-05-15 09:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1292 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1306 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-23 02:50:03 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A80 (heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 38 - Komudagur: 2008-10-30 - Sendandi: Ritari viðskiptanefndar - [PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál A256 (tekjuöflun ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 826 - Komudagur: 2009-12-20 - Sendandi: Eiríkur Baldur Þorsteinsson - Skýring: (um 14. gr.) - [PDF]

Þingmál A485 (hjúskaparlög, staðfest samvist o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-23 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1302 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-11 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2010-03-25 14:37:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1863 - Komudagur: 2010-05-04 - Sendandi: Arnar Hauksson dr.med. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1976 - Komudagur: 2010-05-06 - Sendandi: Tilvera,samtök um ófrjósemi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2055 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Andlegt þjóðarráð Baháía á Íslandi - [PDF]

Þingmál A495 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 861 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-23 16:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1126 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-05-18 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1192 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-01 22:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-25 12:31:18 - [HTML]
128. þingfundur - Þuríður Backman (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-05-31 16:41:49 - [HTML]

Þingmál A560 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 950 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A569 (hlutafélög, einkahlutafélög og ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1244 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-09 10:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1269 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-10 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1363 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-06-15 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1435 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-24 17:04:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 139

Þingmál A313 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-30 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 642 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-18 12:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 658 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-18 15:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A334 (áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-30 20:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A778 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-05 18:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2720 - Komudagur: 2011-05-18 - Sendandi: Edda Hannesdóttir - Skýring: (meistararannsókn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2781 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2865 - Komudagur: 2011-05-31 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]
Dagbókarnúmer 2901 - Komudagur: 2011-06-09 - Sendandi: Karvel Aðalsteinn Jónsson - Skýring: (ums. og MA rannsókn) - [PDF]

Löggjafarþing 140

Þingmál A4 (staðgöngumæðrun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-14 21:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-17 14:08:53 - [HTML]

Þingmál A195 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-13 16:32:41 - [HTML]

Þingmál A290 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 328 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-17 10:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1251 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-05-02 19:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1301 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-05-16 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1442 (lög í heild) útbýtt þann 2012-06-01 13:25:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 141

Þingmál A635 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1115 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-05 19:08:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2024 - Komudagur: 2013-04-11 - Sendandi: Sjúkrahúsið á Akureyri - [PDF]

Þingmál A636 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2025 - Komudagur: 2013-04-11 - Sendandi: Sjúkrahúsið á Akureyri - [PDF]

Löggjafarþing 142

Þingmál A6 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 2013-06-10 19:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A7 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2013-06-10 19:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A25 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 144 - Komudagur: 2013-07-01 - Sendandi: Blindrafélagið - [PDF]

Þingmál A40 (bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 185 - Komudagur: 2013-09-25 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Löggjafarþing 143

Þingmál A4 (stimpilgjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 52 - Komudagur: 2013-10-28 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál B446 (staðgöngumæðrun, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra)

Þingræður:
59. þingfundur - Jóhanna María Sigmundsdóttir - Ræða hófst: 2014-01-29 18:32:52 - [HTML]
59. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2014-01-29 19:18:31 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A179 (staða kvenna í landbúnaði og tengdum greinum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1647 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2015-09-02 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A322 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-22 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1592 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-01 20:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1603 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-02 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-27 16:33:24 - [HTML]

Þingmál A402 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1037 - Komudagur: 2015-01-19 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]

Þingmál A504 (farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-01-26 17:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A696 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1813 - Komudagur: 2015-05-05 - Sendandi: Neytendasamtökin - Leigjendaaðstoðin - [PDF]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Hið íslenska bókmenntafélag - [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2016)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 267 - Komudagur: 2015-10-20 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A168 (jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-09-24 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A373 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-25 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 676 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-01-12 13:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 704 (lög í heild) útbýtt þann 2015-12-19 18:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A376 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2015-11-27 14:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 705 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-12-19 18:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A399 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 654 - Komudagur: 2016-01-14 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A666 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1570 - Komudagur: 2016-05-19 - Sendandi: Lífeyrissjóður bænda - [PDF]

Þingmál A680 (búvörulög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1618 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-09-06 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1663 (lög í heild) útbýtt þann 2016-09-13 16:13:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1683 - Komudagur: 2016-05-27 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A779 (félagasamtök til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1323 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-23 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A813 (fjölskyldustefna 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1502 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-06-08 15:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A873 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2222 - Komudagur: 2016-10-04 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga - [PDF]

Löggjafarþing 146

Þingmál A6 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 90 - Komudagur: 2016-12-15 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga - [PDF]

Þingmál A67 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2017-01-26 16:15:36 - [HTML]

Þingmál A439 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2017-05-18 - Sendandi: Samtök um framfærsluréttindi - [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A10 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 367 - Komudagur: 2018-02-26 - Sendandi: Refsiréttarnefnd - [PDF]

Þingmál A345 (lögheimili og aðsetur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-06 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-20 14:06:22 - [HTML]

Þingmál A424 (brottfall laga um Lífeyrissjóð bænda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1272 - Komudagur: 2018-04-18 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1336 - Komudagur: 2018-04-24 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2018-05-29 18:44:24 - [HTML]
64. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-29 19:02:01 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A433 (skattlagning tekna erlendra lögaðila í lágskattaríkjum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 593 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 15:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A646 (búvörulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-05 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A772 (skráning einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A785 (félög til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5312 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga - [PDF]

Löggjafarþing 150

Þingmál A101 (skráning einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-12 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A181 (félög til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-01 10:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A190 (skráningarskylda félaga til almannaheilla með starfsemi yfir landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-07 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 212 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-10-10 10:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 214 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-10-09 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A269 (breyting á ýmsum lögum vegna skattlagningar tekna erlendra lögaðila o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-18 12:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A450 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-12-17 02:12:40 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A21 (breyting á ýmsum lögum vegna laga um kynrænt sjálfræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A375 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 467 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A539 (skráð sambúð fleiri en tveggja aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 901 (þáltill.) útbýtt þann 2021-02-17 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-15 18:06:51 - [HTML]

Þingmál A603 (félög til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1030 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-15 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1773 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1814 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A646 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1113 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-25 12:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (ættleiðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1164 (frumvarp) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3115 - Komudagur: 2021-06-02 - Sendandi: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Löggjafarþing 152

Þingmál A163 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-10 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A287 (skráð sambúð fleiri en tveggja aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (þáltill.) útbýtt þann 2022-02-08 15:59:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 153

Þingmál A196 (breyting á lögum um ættleiðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-29 15:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 322 - Komudagur: 2022-11-01 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A457 (skráð sambúð fleiri en tveggja aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (þáltill.) útbýtt þann 2022-11-17 15:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A533 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 675 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1380 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-03-23 12:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1436 (lög í heild) útbýtt þann 2023-03-28 15:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A803 (nafnskírteini)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-06 14:55:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 154

Þingmál A27 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A179 (ættleiðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 179 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1130 (breyting á ýmsum lögum um framhald á stuðningsaðgerðum vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2787 - Komudagur: 2024-06-07 - Sendandi: Þórdís Gunnarsdóttir - [PDF]